Greinar þriðjudaginn 22. apríl 2003

Forsíða

22. apríl 2003 | Forsíða | 187 orð | 1 mynd

Efnavopnum eytt fyrir stríðið?

ÍRASKUR vísindamaður, sem kveðst hafa starfað við efnavopnaáætlun íraskra stjórnvalda í rúman áratug, hefur sagt vopnasérfræðingum Bandaríkjahers að Írakar hafi eytt efnavopnum og búnaði til sýklahernaðar nokkrum dögum áður en stríðið í Írak hófst. Meira
22. apríl 2003 | Forsíða | 97 orð | 1 mynd

Fá að minnast píslarvottsins í Karbala

HUNDRUÐ þúsunda shía-múslíma héldu í gær í pílagrímsferð til borgarinnar Karbala í Írak til að minnast dauða dóttursonar Múhameðs spámanns, Husseins, sem talið er að hafi verið jarðsettur í borginni eftir að hafa verið hálshöggvinn þar árið 680. Meira
22. apríl 2003 | Forsíða | 380 orð | 1 mynd

"Það finna allir fyrir þessu"

"ÞETTA hefur breytt starfsemi sjúkrahússins alveg ótrúlega," segir Þorsteinn Gunnarsson, heila- og taugaskurðlæknir á Toronto Western-sjúkrahúsinu í miðborg Toronto í Kanada, um áhrif bráðalungnabólgu á sjúkrahús í borginni. Meira
22. apríl 2003 | Forsíða | 335 orð

Shía-múslímar mótmæla hernáminu í Bagdad

UM það bil 5.000 shía-múslímar efndu í gær til mótmæla í miðborg Bagdad gegn bandaríska hernámsliðinu þegar Bandaríkjamaðurinn Jay Garner kom til borgarinnar til að mynda bráðabirgðastjórn í Írak. Meira

Fréttir

22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 176 orð

8 mánaða fangelsi fyrir innbrot

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt tæplega fertugan karlmann í 8 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að brjótast inn í bifreiðaverkstæði og fyrirtæki á Akureyri í janúar 2002. Stal hann verkfærum, tækjum, tölvum, prenturum og fleiru. Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 349 orð

Aðskilnaðarmúr á Vesturbakka

SVEINN Rúnar Hauksson læknir hefur ásamt dóttur sinni og syni, Ingu og Guðfinni, verið í Palestínu yfir páskahátíðina þar sem þau heimsóttu meðal annars Lútherska heimssambandið en íslenskir sjálfboðaliðar hafa starfað með þeim samtökum í Palestínu. Meira
22. apríl 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 248 orð | 1 mynd

Allir geta kosið Ingibjörgu Sólrúnu

"Við getum sameinast, góðir Íslendingar, um jákvæðar breytingar í vor. Atkvæði allra landsmanna, hvar sem þeir búa, auka líkurnar á að Ingibjörg Sólrún verði kjörin á þing." Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 744 orð | 1 mynd

Atlanta að ljúka við gerð neyðaráætlunar

VERIÐ er að ljúka gerð viðbragðsáætlunar hjá Flugfélaginu Atlanta en hún felst í því að skrifa handbækur um neyðarviðbrögð félagsins ef kæmi til flugslyss. Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 132 orð

Átta þúsund vörubílar í gegnum miðbæinn

EGILSSTAÐABÚAR mega eiga von á því að fá tæplega átta þúsund vörubíla með steypumöl í gegnum miðbæinn þegar bygging álversins í Reyðarfirði hefst. Í samanburðarskýrslu sem Nýsir hf. Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Boðið upp á námskeið í stjórnsýslulögum

UMBOÐSMAÐUR Alþingis og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála munu í lok mánaðarins standa fyrir námskeiði þar sem farið verður yfir réttarreglur og málsmeðferð innan stjórnsýslunnar. Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 228 orð

ESB- og EFTA-ríki fagna stækkun ESB

ÍSLAND tók í annað sinn þátt í Evrópuráðstefnunni sem haldin var í Aþenu í sjöunda sinn á dögunum en Gunnar Snorri Gunnarsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, sat fundinn fyrir hönd íslenskra stjórnvalda. Meira
22. apríl 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 469 orð | 1 mynd

Evrópa og íslensk menning

"Samfara aukinni alþjóðavæðingu er mikilvægt að standa vörð um íslenska menningu sem hefur átt undir högg að sækja." Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Farfuglarnir flykkjast að

FARFUGLAR eru farnir að flykkjast til landsins tugþúsundum saman. Lóan kom í marslok og skógarþröstur og hrossagaukur eru meðal þeirra sem eru farnir að koma sér fyrir á varpstöðvum. Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 80 orð

Féll fram af svölum á Akureyri

KARLMAÐUR um tvítugt slasaðist alvarlega er hann féll fram af svölum á íbúðarhúsi á Akureyri á sunnudagskvöld. Er talið að fallið hafi verið um 7,5 metrar og lenti maðurinn á malbikuðu plani. Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 318 orð

Fjórðungur eigna tapast á þremur árum

GAGNRÝNI kom fram á aðalfundi Frjálsa lífeyrissjóðsins fyrr í þessum mánuði og kvöddu allmargir fundarmenn sér hljóðs og báðu um skýringar og upplýsingar er vörðuðu rekstur og stjórnun sjóðsins eða létu í ljós skoðun sína á þeim þáttum. Einn sjóðfélaganna á fundinum skilaði teppi sem hann hafði fengið frá sjóðnum og lagði til að fjármunasóun við útsendingu teppa yrði hætt. Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Fjölmennt í páska- og fermingarmessum

HÁTT í fjögur þúsund börn fermast í kirkjum landsins þetta vorið og voru þessir myndarlegu unglingar meðal þeirra 19 sem fermdir voru í Breiðholtskirkju í Reykjavík í gær. Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Flöskuskeyti frá Flateyri til Hólmavíkur

FLÖSKUSKEYTI sem sent var frá Flateyri fyrir rétt tæpu ári fannst nýlega í fjörunni á Gálmaströnd við Steingrímsfjörð á Ströndum. Skeytið var eitt af sjö flöskuskeytum sem nemendur í þáverandi 4. bekk í Grunnskóla Önundarfjarðar sendu hinn 19. Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Fyrsti íslenski brunnbáturinn

BRUNNBÁTURINN Snæfugl SU 20 kom til Neskaupstaðar í gærmorgun frá Póllandi. Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Færði forseta Íslands bók um fátækt

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, tekur hér við eintaki af bókinni Fátækt á Íslandi við upphaf nýrrar aldar, úr höndum höfundarins, Hörpu Njáls, á Bessastöðum. Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 134 orð

Gaskútar fyrir grill seldust upp

GASKÚTAR fyrir grill voru nánast ófáanlegir á bensínstöðvum höfuðborgarsvæðisins í gær þar sem þeir höfðu selst upp og er ástæðan líklega gott veður og mikil ferðalög um helgina að mati nokkurra vaktstjóra bensínstöðva sem Morgunblaðið ræddi við í gær. Meira
22. apríl 2003 | Miðopna | 268 orð | 1 mynd

Gatnamót án umferðarljósa

"Frjálslyndi flokkurinn vill að ríkið flýti framkvæmdum við gerð mislægra gatnamóta á þjóðvegunum á höfuðborgarsvæðinu..." Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Hlaupið í Súlu enn í vexti í gær

HLAUP sem hófst í Súlu síðdegis á páskadag var enn í vexti í gærkvöldi en hlaupið kemur úr Grænalóni við Skeiðarárjökul. Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Hugmynd um breyttan veg í Hrútafirði

VEGAGERÐIN hefur til skoðunar tillögur að nýjum veglínum fyrir botni Hrútafjarðar um Staðarskála og Brúarskála. Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 101 orð

Hugtakasafn á Netinu

ÞÝÐINGARMIÐSTÖÐ utanríkisráðuneytisins hefur opnað hugtakasafn á vefslóðinni www.hugtakasafn.utn.stjr.is. Unnið hefur verið að söfnun hugtaka og orðasambanda í safnið allt frá stofnun miðstöðvarinnar árið 1990. Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Hundakúnstir með knöttinn

ÞEGAR sólin hækkar á lofti og náttúran lifnar af vetrardvalanum kætast menn og málleysingjar og bregða gjarnan á leik í vorblíðunni. Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Íslendingar kjósa í Pristína

VEGNA kosninga til Alþingis er boðið uppá að kosið sé utan kjörstaðar, hérlendis og erlendis. Hér má sjá Íslendinga við kosningar í Pristína í Kosovo. Meira
22. apríl 2003 | Miðopna | 858 orð

Jafnrétti eða misrétti?

Sem kona og þátttakandi í stjórnmálum hef ég á undanförnum árum oft haft ástæðu til að gleðjast yfir þeim árangri sem náðst hefur í jafnréttismálum. Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð

Klifraði upp í krana

LÖGREGLAN í Reykjavík hafði í gærmorgun afskipti af konu um tvítugt sem hafði klifrað upp í byggingarkrana, sem er staðsettur í Aðalstræti. Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 164 orð

Kosningasjónvarp RÚV um gervihnött

RÍKISÚTVARPIÐ hefur ákveðið að senda kosningavöku Sjónvarpsins og lokaumræður stjórnmálaflokka út um gervitungl svo sjómenn og Íslendingar í Norður-Evrópu eigi kost á því að fylgjast með dagskránni 9. og 10. maí. Meira
22. apríl 2003 | Miðopna | 938 orð | 1 mynd

Leiktjöld Samfylkingarinnar

"Mér finnst Samfylkingin sýna kjósendum lítilsvirðingu og reyna að blekkja þá til að halda að kyn frambjóðenda skipti öllu máli og annað engu máli." Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Lokasprettur í byggingu Hótels Búða

MENN eru óðum að ljúka við uppbyggingu Hótels Búða á Snæfellsnesi en ráðgert er að hótelið verði opnað í lok maí. Unnið hefur verið að byggingunni í allan vetur en fyrsta skóflustungan var tekin í september. Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 32 orð

Maður féll niður af þriðju hæð

KARLMAÐUR á þrítugsaldri féll niður af þriðju hæð í blokk í Sólheimum í Reykjavík aðfaranótt fimmtudags. Var hann fluttur með sjúkrabifreið á Landspítala - háskólasjúkrahús. Honum hefur verið haldið sofandi í... Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 113 orð

Málflutningur á ensku.

Málflutningur á ensku. Endurmenntun HÍ býður upp á hagnýtt talmálsnámskeið ætlað lögfræðingum sem vinna að dómsmálum á alþjóðlegum vettvangi eða starfa við alþjóðleg samskipti, s.s. á sviði viðskipta. Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 257 orð

Metár og fjármagn á þrotum

JAFNMARGIR hafa sótt aðstoð til Hjálparstarfs kirkjunnar síðustu sex mánuði og tólf mánuðina þar á undan. "Það fjármagn sem ætlað var fyrir þetta ár er nánast uppurið," segir Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi sem starfar hjá Hjálparstarfinu. Meira
22. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 157 orð

Miklir skógareldar í Noregi

UM það bil tíu skógar- og kjarreldar geisuðu í Suður-Noregi um páskahelgina og talið er að þeir hafi valdið einu dauðsfalli. Meira
22. apríl 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 373 orð | 1 mynd

Morgunblaðið myndar ríkisstjórn í örvinglan

"Leiðari Morgunblaðsins og umrædd fréttaskýring er liður í hræðsluáróðri Sjálfstæðisflokks og Morgunblaðs sem boðar að ef almenningur snýr baki við valdaflokkunum bíði þjóðarinnar pólitísk óöld." Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 182 orð

MR fylgist með skuldum framleiðenda

MJÓLKURFÉLAG Reykjavíkur, MR, hefur ekki tekið afstöðu til þess hvort gengið verður að tilboði kjúklingabúsins Móa um greiðslu 30% skulda sem falla undir nauðsamning. Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 291 orð

Mætti hækka skattleysismörk um 21 þús. kr.

Á BILINU 57-58% hjóna fengju meiri skattalækkun ef 17,5 milljörðum væri varið til þess að hækka skattleysismörk um 21.000 kr. á mánuði en ef skatthlutfall væri lækkað um 4% að óbreyttum persónuafslætti. Sömu sögu er að segja um 79-80% einstaklinga. Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 217 orð

Norrænar minjar í Kanada.

Norrænar minjar í Kanada. Á vegum Vináttufélags Íslands og Kanada verður opinn fundur á miðvikudag kl. 20 í Lögbergi, Háskóla Íslands, stofu 204. Meira
22. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Obasanjo öruggur um sigur í Nígeríu

OLUSEGUN Obasanjo hafði í gær náð miklu forskoti á helsta keppinaut sinn og virtist eiga sigur vísan í forsetakosningunum í Nígeríu. Meira
22. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 747 orð | 1 mynd

Óttast að stjórnin hafi brugðist of seint við

YFIRVÖLD í Kína hækkuðu í gær dánartöluna af völdum heilkennis alvarlegrar og bráðrar lungnabólgu, HABL, úr sjö í 92 og tilkynntu ýmsar ráðstafanir til að stöðva útbreiðslu sjúkdómsins. Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Rabarbari á páskum

ÞAÐ er ekki oft á páskum sem rabarbarinn er byrjaður að lifna hvað þá að hægt sé að ná í nýjan rabarbara úti í garði. Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 169 orð

Rekstur kalkmulningsverksmiðju í skoðun

FYRIRTÆKIÐ Björgun hefur ásamt írska fyrirtækinu Celtic Sea Minerals verið að kanna hagkvæmni þess að dæla upp kalkþörungum á Vestfjörðum og reisa þar kalkmulningsverksmiðju. Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 626 orð

Ríkisendurskoðun skoðar starfsskil forstöðumanns

TÚLKANIR menntamálaráðuneytisins og Þorfinns Ómarssonar, fyrrverandi forstöðumanns Kvikmyndasjóðs Íslands, á nýjum lögum um Kvikmyndamiðstöð Íslands virðast stangast algerlega á. Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 77 orð

Sinueldur í Munaðarnesi

SINUELDUR kviknaði í kjarrlendi milli sumarbúastaða í Munaðarnesi í gærdag. Slökkvilið Borgarbyggðar slökkti eldinn. Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 79 orð

Skráning í Davis-lesblindugreiningu

SKRÁNINGARFRESTUR í Davis-lesblindugreiningu og -námskeið sem haldin verða í maí rennur út miðvikudagskvöldið 23. apríl, að því er fram kemur á heimasíðunni lesblind.com . Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 362 orð

Talin verða alltof lítil fyrir byggðarlag í miklum vexti

ÍBÚAR á Reyðarfirði hafa margir hverjir áhyggjur af því að ný heilsugæslustöð sem þar er í byggingu sé alltof lítil í ljósi þess að mikil fjölgun er fyrirséð í byggðarlaginu vegna álverssamninga. Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Ungviði á vori

ELÍNBORG Una Margeirsdóttir smellir kossi á einn nýfæddan þrílembinginn á Brú í Biskupstungum en Hugrún Egla, systir hennar, og Marta, frænka hennar, fylgjast grannt með. Margeir Ingólfsson, bóndi á Brú, heldur á lambinu meðan ungviðið dáist að... Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 716 orð | 1 mynd

Verulega deildar meiningar

Reynir Grétarsson er fæddur 29. desember 1972 á Blönduósi. Hann er stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1992 og lauk lögfræðiprófi við Háskóla Íslands 1997. Reynir var einn stofnenda fyrirtækisins Lánstrausts hf. og hefur verið framkvæmdastjóri þess frá upphafi. Reynir er í sambúð með Önnu Huldu Sigurðardóttur og eiga þau soninn Grétar Víði fæddan 2001. Stjúpdóttur á hann, Sölmu Björk Haraldsdóttur, og auk þess á hann dótturina Hildi Ösp, fædda 1994, með Lindu Gunnarsdóttur. Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 103 orð

Vélsleðamenn fundust heilir á húfi

TVEIR vélsleðamenn sem leitað var að á laugardag fundust heilir á húfi í skála við Álftavatn á laugardagskvöld. Mennirnir höfðu ekki skilað sér úr dagsferð í Álftavatn og Hrafntinnusker sem þeir héldu í deginum áður. Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Viðrar vel til drekaflugs

MÓTORDRIFNIR drekar sveima yfir Úlfarsfelli þegar vel viðrar allt árið um kring. Yfir 40 manns eru í Svifdrekafélagi Reykjavíkur en innan vébanda þess eru áhugamenn um svifdrekaflug, mótordrekaflug og svifvængi. Meira
22. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Vilja endurskoða áform um Írak

SUMIR bandarískir embættismenn telja að endurskoða beri áætlanir um uppbyggingu í Írak, sem reynast muni bæði dýrari og tímafrekari en talið var. Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 71 orð

Vortónleikar Samfylkingarinnar

SAMFYLKINGIN mun standa fyrir tónleikum á Hótel Borg annað kvöld, miðvikudagskvöld, undir yfirskriftinni: Bráðum kemur betri tíð. Meðal þeirra sem fram koma eru Stuðmenn, Bubbi Morthens, Botnleðja og Tómas R. Einarsson. Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Væntanlegum göngum fagnað

BÆJARSTJÓRNIR Ólafsfjarðarbæjar, Siglufjarðarbæjar, Dalvíkurbyggðar og Akureyrar, héldu nýlega opinn sameiginlegan fund, sem var allóvenjulegur. Fór hann fram á gamla flugvellinum í Ólafsfirði, eða þar sem munni Héðinsfjarðarganga kemur til með að rísa. Meira
22. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 888 orð | 1 mynd

Þróun lífskjara á norðurslóðum mikilvæg

Íslendingar fara með formennsku í norðurskautsráðinu þar til í október 2004. Á meðal fundarmanna var kanadíski frumbygginn Mary Simon sendiherra. Steinþór Guðbjartsson ræddi við hana. Meira

Ritstjórnargreinar

22. apríl 2003 | Staksteinar | 316 orð

- Fréttir um aukinn þorskkvóta eru góðar fréttir

Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er meðal duglegustu þingmanna við að tjá sig á heimasíðu sinni. Hann lýsir, í pistli þar, yfir ánægju með yfirlýsingu forsætisráðherra, um að auka megi þorskkvóta um 30 þúsund tonn. Meira
22. apríl 2003 | Leiðarar | 321 orð

Hvar eru gereyðingarvopnin?

Ein helsta ástæðan, sem Bandaríkjamenn og Bretar gáfu fyrir því að ráðist skyldi inn í Írak, var sú að Írakar hefðu yfir að ráða gereyðingarvopnum og af þeim stafaði óbærileg ógn. Meira
22. apríl 2003 | Leiðarar | 488 orð

Sameining Evrópu

Undirritun aðildarsamninga tíu nýrra aðildarríkja Evrópusambandsins í Aþenu í síðustu viku markaði nokkur tímamót í sögu Evrópu. Þar fékkst enn ein áþreifanleg staðfesting þess að klofningur álfunnar á tímum kalda stríðsins heyrir sögunni til. Meira

Menning

22. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 302 orð | 1 mynd

.

...Átján poppstjörnur standa að plötunni Hope , sem ætlað er að safna peningum fyrir stríðshrjáð börn í Írak. Meðal flytjenda eru Paul McCartney , George Michael , David Bowie og Avril Lavigne ... Meira
22. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 466 orð

Aðlögun / Adaptation Mjög óvenjuleg, fersk,...

Aðlögun / Adaptation Mjög óvenjuleg, fersk, frumleg og áhugaverð. Sannarlega gleðiefni. (H.L.) ***½ Háskólabíó, Sambíóin. Chicago Kynngimögnuð og kynþokkafull söng- og dansamynd. (S.V.) ***½ Smárabíó, Regnboginn, Borgarbíó, Akureyri. Meira
22. apríl 2003 | Menningarlíf | 34 orð

DR.

DR. Pétur Pétursson, prófessor í praktískri guðfræði við HÍ, heldur fyrirlestur í Seltjarnarneskirkju á morgun kl. 17 um upprisu og endurkomu Krists í myndlist Leifs Breiðfjörð. Meira
22. apríl 2003 | Tónlist | 528 orð | 2 myndir

Glæsileg minning Guð-brands Þorlákssonar

Kór Langholtskirkju. Kammersveit Langholtskirkju. Ólöf Kolbrún Harðardóttir, sópran, Marta Hrafnsdóttir, alt, Björn I. Jónsson, tenór, og Eiríkur Hreinn Helgason, bassi. Frumflutt Messa í minningu Guðbrands Þorlákssonar, biskups, eftir Hildigunni Rúnarsdóttur. Föstudagurinn 18. apríl 2003 kl. 17. Meira
22. apríl 2003 | Menningarlíf | 432 orð | 1 mynd

Heiðin ljóð í Lóuhreiðrinu

SÝNING á ljóðmyndverkum um hringrás lífs og náttúru verður opnuð í Lóuhreiðrinu við Laugaveg í dag kl. 16. Verkin eru úr smiðju Eyvindar P. Eiríkssonar rithöfundar og ber sýningin yfirskriftina Tempo - Ljóðmynd í tímann. Meira
22. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Íslandsmót IFBB í hreysti fór fram um helgina

ÍSLANDSMÓT IFBB í hreysti var haldið í Íþróttahöllinni á Akureyri á laugardaginn. Úrslit urðu þau að Íslandsmeistari kvenna í íþróttahreysti varð Heiðrún Sigurðardóttir en Sigurbjörn Ingi Guðmundsson sigraði í karlaflokki í sömu grein. Meira
22. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 61 orð

Kaffi Kúltúr - Hverfisgötu 18 Trio...

Kaffi Kúltúr - Hverfisgötu 18 Trio Tónlist með tónleika í dag og á morgun. Leidd af hinni fjölsnærðu Tenu Palmer og verður komið víða við í stílum. Með henni leika Hilmar Jensson og Matthías Hemstock. 700 kr. inn og hefjast leikar kl. 21. Meira
22. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 530 orð | 1 mynd

Omega? Guð minn almáttugur!

PÁSKADAGSKRÁ sjónvarpsstöðvanna var að vanda sneisafull af hinu ágætasta efni. Ekkert situr þó jafnmikið í mér og þáttur sem ég rakst á í útsendingu kristilegu sjónvarpsstöðvarinnar Omega og ber hann nafnið Ísrael í dag . Meira
22. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 253 orð | 2 myndir

Paul McCartney - Back in the...

Paul McCartney - Back in the World Hér er kominn minjagripur um tónleikaferðalag það sem Paul McCartney stendur í um þessar mundir. Hér er fylgt nokkurn veginn sömu forskrift og á Tripping The Live Fantastic ('90) og Paul is Live ('93). Meira
22. apríl 2003 | Menningarlíf | 379 orð | 3 myndir

"Stórkostleg upplifun"

38 FÉLAGAR í Richard Wagner-félaginu hérlendis voru á dögunum staddir í París, en á pálmasunnudag sá hópurinn uppfærslu á einni af óperum Wagners, Parsifal, í Bastilluóperunni. Meira
22. apríl 2003 | Leiklist | 386 orð

Stútungar höggva

Höfundar: Ármann Guðmundsson, Hjördís Hjartardóttir, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason. Leikstjóri: Oddur Bjarni Þorkelsson. Frumsýning í Valaskjálf, 11. apríl. Meira
22. apríl 2003 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Söngur

Virgo gloriosa nefnist ný geislaplata sem helguð er tónlist eftir Báru Grímsdóttur . Flyjendur eru Hljómeyki undir stjórn Bernharðar Wilkinsonar. Verkin voru öll frumflutt á Sumartónleikum í Skálholti árið 2000 og byggjast á helgum texta. Meira

Umræðan

22. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 466 orð | 1 mynd

Engin er fullkomin Á BLS.

Engin er fullkomin Á BLS. 60 í 6. tbl. af Dagskrá vikunnar er að finna málshátt á þessa leið: "Sá sem vill eiga gallalausa unnustu giftist aldrei. Meira
22. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 332 orð | 1 mynd

Frakkar þakka á sinn hátt

ÞEGAR fulltrúi Frakka, studdur af Þjóðverjum og Rússum, reis upp í Öryggisráðinu og tilkynnti, að neitunarvaldi yrði beitt ef Bretar og Bandaríkjamenn bæru þar upp ályktunartillögu um Írak, sem var í mótun, þá varð mér hugsað til þess, að í tvígang á... Meira
22. apríl 2003 | Aðsent efni | 353 orð | 1 mynd

Hjakkað í sama farinu

"Í undirbúningi fyrir alþingiskosningarnar í vor sýnast konur ætla, einn ganginn enn, að gefa kost á sér til framboðs sem kynverur og uppskera þannig flýtiframgang." Meira
22. apríl 2003 | Aðsent efni | 391 orð | 1 mynd

Íslendingar kjósa ekki eftir líkamsþyngd

"...óeðlilegt er að óska eftir atkvæðum út á kyn frambjóðanda." Meira
22. apríl 2003 | Aðsent efni | 909 orð | 1 mynd

Land míns föður, landið mitt?

"Engin trygging er fyrir því að ekki verði seilst inn í friðlandið í Þjórsárverum í næstu árás." Meira
22. apríl 2003 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

Óafturkræf og óafmáanleg Kárahnjúkavirkjun

"Hitt er alveg víst að framkvæmdin er óafturkræf og óafmáanleg um alla framtíð..." Meira
22. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 254 orð | 1 mynd

Samkeppni

SAMKEPPNI er orðin almennt viðurkennd leið í hinum vestrænu löndum til að bæta lífskjör. Hérlendis hefur þó borið á því upp á síðkastið að menn vilja færa samkeppnina inn á fleiri svið. Meira

Minningargreinar

22. apríl 2003 | Minningargreinar | 3795 orð | 1 mynd

BERGLJÓT GUTTORMSDÓTTIR

Bergljót Guttormsdóttir fæddist á Hallormsstað hinn 5. apríl 1912. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 12. apríl síðastliðinn. Foreldrar Bergljótar voru hjónin Guttormur Pálsson, skógarvörður á Hallormsstað, f. 12. júlí 1884, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2003 | Minningargreinar | 375 orð | 1 mynd

BERGÞÓRA ÞORGEIRSDÓTTIR

Bergþóra Þorgeirsdóttir fæddist á Helgafelli í Helgafellssveit 28. apríl 1914. Hún lést á Sankti Franciskusspítalanum í Stykkishólmi sunnudaginn 13. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Stykkishólmskirkju 19. apríl. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2003 | Minningargreinar | 387 orð | 1 mynd

ELÍN KRISTGEIRSDÓTTIR

Elín Kristgeirsdóttir fæddist í Bitru í Flóa 23. mars 1925. Hún lést á Landakoti 10. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Neskirkju 16. apríl. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2003 | Minningargreinar | 604 orð | 1 mynd

ELÍSABET MAGNÚSDÓTTIR

Elísabet Magnúsdóttir fæddist á Sveinsstöðum í A-Hún. 21. ágúst 1911. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skjóli 6. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Áskirkju 16. apríl. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2003 | Minningargreinar | 843 orð | 1 mynd

GUÐRÁÐUR DAVÍÐSSON

Guðráður Davíðsson, bóndi í Nesi í Reykholtsdal, fæddist á Hraunhálsi í Helgafellssveit 6. nóvember 1904. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness sunnudaginn 13. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Davíð Guðmundur Davíðsson, þá vinnumaður á Hraunhálsi, f. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2003 | Minningargreinar | 1347 orð | 1 mynd

VILHJÁLMUR VILHJÁLMSSON

Vilhjálmur Vilhjálmsson (Wilfried Hans-Günther Steinmüller) fæddist í Neustadt í Slésvík-Holstein í Þýskalandi 2. október 1944. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 7. apríl síðastliðinn eftir langvarandi alvarleg veikindi. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 204 orð

Evrópskur vinnumarkaður ósveigjanlegur

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) telur að evrópskur vinnumarkaður þurfi að verða sveigjanlegri og samkeppnishæfari við bandarískan vinnumarkað. Meira
22. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 82 orð | 1 mynd

Ford hagnast umfram væntingar

HAGNAÐUR bandaríska bílaframleiðandans Ford var tvöfalt meiri á fyrsta fjórðungi ársins en sérfræðingar höfðu búist við. Alls nam hagnaðurinn 896 milljónum dollara, eða sem nemur 68 milljörðum króna. Meira
22. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 127 orð

Framleiða meira af mjöli

AUSTRAL Group, eitt af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum Perú, gerir ráð fyrir aukinni fiskimjölsframleiðslu á þessu ári. Stefnt er að því að framleiðslan verði 13% meiri en í fyrra og verði samtals um 170.000 tonn. Meira
22. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 157 orð

Hagnaður ÁTVR 513 milljónir króna

HAGNAÐUR Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins nam 513 milljónum króna á síðasta ári. Árið 2001 nam hagnaður ÁTVR 2.822 milljónum króna. Meira
22. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

Nýtt skip til Grundarfjarðar

NÝTT skip bættist í flota Grundfirðinga nýlega þegar Siglunes SH 22 sigldi í nýja heimahöfn. Skipið verður gert út af fyrirtækinu Tanga sem á fyrir skipið Haukaberg SH 20. Siglunesið var smíðað á Akranesi árið 1971. Meira
22. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Southwest-flugfélagið skilar hagnaði

BANDARÍSKA flugfélagið Southwest Air hefur, ólíkt flestum öðrum bandarískum flugfélögum, tilkynnt að félagið hafi verið rekið með hagnaði fyrstu þrjá mánuði ársins. Meira
22. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 302 orð

Stuðningur við aðgerðir til að efla hagvöxt

FULLTRÚAR í fjárhagsnefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins ítrekuðu á fundi sínum í Washington fyrir nokkru stuðning við aðgerðir til að efla hagvöxt og skjóta styrkari stoðum undir heimsbúskapinn. Meira
22. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 117 orð | 1 mynd

Viðsnúningur í afkomu Coca-Cola

COCA-Cola-fyrirtækið skilaði hagnaði á fyrsta ársfjórðungi, þrátt fyrir almenna niðursveiflu í efnahagslífi heimsins. Tekjur fyrirtækisins voru 63 milljörðum króna, eða 835 milljónum dollara, meiri en gjöld á fyrsta fjórðungi ársins 2003. Meira
22. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 134 orð

Yfirmaður Somerfield grunaður um græsku

JOHN Lovering, stjórnarformaður Peacocks-fatasmásölufyrirtækisins, hefur staðfest að hann sé meðal þeirra sem myndi hóp fjárfesta sem vilja kaupa bresku verslunarkeðjuna Somerfield. Meira

Fastir þættir

22. apríl 2003 | Dagbók | 521 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Bæna- og fyrir bænastund kl. 12. Að lokinni bænastund gefst þátttakendum kostur á léttum hádegisverði. Samvera foreldra ungra barna er kl. 14 í neðri safnaðarsalnum. Meira
22. apríl 2003 | Fastir þættir | 162 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Spil dagsins er í gátuformi: Hvernig fór suður niður á fjórum hjörtum? Meira
22. apríl 2003 | Dagbók | 500 orð

(Jóh. 13. 34.)

Í dag er þriðjudagur 22. apríl, 112. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. Meira
22. apríl 2003 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be3 a6 7. Dd2 b5 8. f3 Rxd4 9. Bxd4 Re7 10. O-O-O Rc6 11. Be3 Be7 12. h4 O-O 13. Kb1 Hb8 14. h5 b4 15. Rd5 exd5 16. exd5 b3 17. cxb3 Rb4 18. d6 Da5 19. a3 Df5+ 20. Ka1 Rc2+ 21. Ka2 Bf6 22. Meira
22. apríl 2003 | Fastir þættir | 502 orð

Sveit ÍAV hlutskörpust á Íslandsmótinu í brids

Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni fóru fram um bænadagana 16.-19. apríl. 10 sveitir tóku þátt í mótinu. Meira
22. apríl 2003 | Fastir þættir | 401 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

ÞAÐ er mikill munur frá því sem áður var að sjá úrvalið af matvælum í verslunum. Nú er hægt að ganga að erlendum ostum á borð við Parmigiano, Mozzarella og Manchego sem vísum og það sama á við um erlendar kjötvörur, að minnsta kosti í einhverjum mæli. Meira
22. apríl 2003 | Dagbók | 54 orð

ÆVITÍMINN EYÐIST

Ævitíminn eyðist, unnið skyldi langtum meir. Sízt þeim lífið leiðist, sem lýist, þar til út af deyr. Þá er betra þreyttur fara að sofa, nær vaxið hefur herrans pund, en heimsins stund líði í leti og dofa. Meira

Íþróttir

22. apríl 2003 | Íþróttir | 93 orð

Atli hættir hjá Friesenheim

ATLI Hilmarsson, sem gerði KA að Íslandsmeisturum á síðustu leiktíð, hættir þjálfun þýska 2. deildar liðsins Friesenheim í sumar. Atli ákvað að segja upp starfi sínu fyrir skömmu en hann samdi við þýska liðið til tveggja ára síðastliðið sumar. Meira
22. apríl 2003 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Bandaríska mótaröðin Heritage, Hilton Head Island,...

Bandaríska mótaröðin Heritage, Hilton Head Island, Suður-Karolínu, par 71: Davis Love 271 66-69-69-67 Woody Austin 271 68-70-65-68 *Love sigraði á fjórðu holu í bráðabana. Meira
22. apríl 2003 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

Deildabikarkeppni KSÍ Efri deild A-riðill: KR...

Deildabikarkeppni KSÍ Efri deild A-riðill: KR - Keflavík 0:1 Stefán Gíslason 27. Meira
22. apríl 2003 | Íþróttir | 409 orð | 1 mynd

Eiður kom Chelsea á bragðið

EIÐUR Smári Guðjohnsen skoraði fyrsta mark Chelsea þegar liðið vann öruggan sigur á Everton, 4:1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær og með sigrinum skaust Chelsea upp fyrir Newcastle í þriðja sæti deildarinnar. Toppliðin, Manchester United og Arsenal, áttu bæði frí í gær en bæði unnu góða sigra á laugardaginn og fram undan er harður slagur þessara risa um enska meistaratitilinn. Meira
22. apríl 2003 | Íþróttir | 950 orð

ENGLAND ÚRVALSDEILD Laugardagur, 19.

ENGLAND ÚRVALSDEILD Laugardagur, 19. apríl. Aston Villa - Chelsea 2:1 Marcus Allback 11., 78. - John Terry 89. - 39.358. Bolton - West Ham 1:0 Jay-Jay Okocha 38. - 27.160. Cha rlton - Birmingham 0:2 Christophe Dugarry 20., Robbie Savage 55. (víti) - 25. Meira
22. apríl 2003 | Íþróttir | 962 orð

ENGLAND ÚRVALSDEILD Laugardagur, 19.

ENGLAND ÚRVALSDEILD Laugardagur, 19. apríl. Aston Villa - Chelsea 2:1 Marcus Allback 11., 78. - John Terry 89. - 39.358. Bolton - West Ham 1:0 Jay-Jay Okocha 38. - 27.160. Cha rlton - Birmingham 0:2 Christophe Dugarry 20., Robbie Savage 55. (víti) - 25. Meira
22. apríl 2003 | Íþróttir | 127 orð

Garcia samdi við Göppingen

BIKARMEISTARAR HK í handknattleik hafa orðið fyrir mikilli blóðtöku því stórskyttan Jaliesky Garcia leikur ekki fleiri leiki með Kópavogsliðinu, að minnsta kosti ekki næstu árin. Meira
22. apríl 2003 | Íþróttir | 259 orð

Keflavík og ÍBV í 8 liða úrslit

KEFLAVÍK og ÍBV tryggðu sér sæti í 8 liða úrslitum deildarbikarkeppni KSÍ um páskahelgina. Keflvíkingar höfðu betur á móti Íslandsmeisturum KR og ÍBV vann stórsigur á FH-ingum. Meira
22. apríl 2003 | Íþróttir | 171 orð

Misstu naumlega af HM í Brasilíu

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 20 ára og yngri missti naumlega af sæti í úrslitakeppni HM sem fram fer í Brasilíu í sumar. Íslendingar og Úkraínumenn urðu efstir og jafnir í 7. Meira
22. apríl 2003 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

NBA Úrslitakeppni, átta liða úrslit: Austurströnd...

NBA Úrslitakeppni, átta liða úrslit: Austurströnd Detroit - Orlando 94:99 Richard Hamilton 28, Chauncey Billups 21, Cliff Robinson 19 - Tracy McGrady 43, Drew Gooden 18, Darrell Armstrong 9. Meira
22. apríl 2003 | Íþróttir | 510 orð | 1 mynd

* RÓBERT Gunnarsson hefur framlengt samning...

* RÓBERT Gunnarsson hefur framlengt samning sinn við danska úrvalsdeildarliðið Århus GF , en með liðinu leikur einnig Þorvarður Tjörvi Ólafsson . Meira
22. apríl 2003 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

Þýskaland Gummersb.

Þýskaland Gummersb. - Magdeburg 31:34 Eisenach - Wetzlar 29:33 N-Lübbecke - Großwallst. 24:25 Hamburg - Essen 26:26 Kiel - Wetzlar 24:24 Pfullingen - Göppingen 26:24 Willst.Schutt. Meira

Fasteignablað

22. apríl 2003 | Fasteignablað | 27 orð | 1 mynd

Áberandi flísalögn

Sumir hafa gaman af áberandi híbýlaskrauti. Hér má sjá flísalögn sem ekki er hægt að láta sér sjást yfir. Bæði kallar munstrið á athygli og eins... Meira
22. apríl 2003 | Fasteignablað | 56 orð | 1 mynd

Blómið í horninu

Blóm setja óneitanlega mikinn svip á híbýli okkar. Þau þurfa birtu og loft en ef þau fá það og góða mold og rétta vökvun gera þau sannarlega mikið fyrir umhverfi sitt. Meira
22. apríl 2003 | Fasteignablað | 870 orð | 6 myndir

Danski arkitektinn Jörn Utzon hlýtur Pritzker-verðlaunin 2003

Hinn 20. maí næstkomandi mun danski arkitektinn og höfundur Sidney-óperuhússins, Jörn Utzon, hljóta Pritzker-verðlaunin 2003, en þau eru æðstu verðlaun sem arkitekt getur hlotið fyrir lífsstarf sitt í þágu byggingarlistarinnar. Meira
22. apríl 2003 | Fasteignablað | 45 orð | 1 mynd

Efni í ramma

Það má bjarga sér á ýmsan hátt þegar kemur að því að flikka upp á veggi heimilisins. Ein hugmyndin er að taka fallegt efni og setja í ramma. Þetta getur komið mjög vel út, verið næstum eins og abstraktmálverk ef efnið gefur tilefni til... Meira
22. apríl 2003 | Fasteignablað | 68 orð | 1 mynd

Fallegt svalahandrið

Á árum áður hikuðu menn ekki við að teikna skrautleg svalahandrið á hús og þeir sem byggðu húsin létu sig ekki muna um að gera þau að veruleika. Meira
22. apríl 2003 | Fasteignablað | 151 orð | 1 mynd

Framnesvegur 66

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Höfða er nú í sölu einbýlishús á Framnesvegi 66 í Reykjavík. Þetta er timburhús og er það 121 ferm. "Um er að ræða glæsilegt og einkar "sjarmerandi" einbýli sem að mestu var endurbyggt árið 1982. Meira
22. apríl 2003 | Fasteignablað | 743 orð | 1 mynd

Gífurlegt afl í vindinum

SÚ var tíðin að vindmyllur á sveitabæjum voru talsvert algengar hérlendis, aðallega upp úr miðri síðustu öld. Flestar voru þær á Suðurlandi í Árnes- og Rangárvallasýslum þar sem flatlendið var mest, engir bæjarlækir til að virkja. Meira
22. apríl 2003 | Fasteignablað | 635 orð | 1 mynd

Hverfisgata 47, Vinaminni

Þetta er fallegt og velumgengið hús, segir Freyja Jónsdóttir. Bygging þess er vönduð og gott til þess að vita, hve haldið hefur verið í allt sem er upphaflegt í húsinu. Meira
22. apríl 2003 | Fasteignablað | 21 orð | 1 mynd

Í gluggann eða gróðurskálann

Til eru jurtir sem má klippa til á ýmsan hátt. Svona tilklipptar jurtir geta farið vel í glugga eða í... Meira
22. apríl 2003 | Fasteignablað | 165 orð | 1 mynd

Kirkjubraut 10

Seltjarnarnes - Hjá fasteign.is er nú í sölu parhús á Kirkjubraut 10 á Seltjarnarnesi. Þetta er steinhús, byggt 1994 og er það 102,6 ferm. en bílskúrinn er 33 ferm. Meira
22. apríl 2003 | Fasteignablað | 223 orð | 1 mynd

Klettaberg 44

Hafnarfjörður - Fasteignasalan Ás er nú með í sölu parhús, steinsteypt, sem byggt var 1995. Þetta er 219,6 ferm. hús, þar af er bílskúrinn 58 ferm. "Þetta er sérlega fallegt parhús á góðum stað í Setberginu," sagði Jónas Hólmgeirsson hjá Ási. Meira
22. apríl 2003 | Fasteignablað | 30 orð | 1 mynd

Kókosteppi

Kókosteppi hafa verið nokkuð lengi í tísku. Þau eru að vísu nokkuð snörp undir berum iljum en hafa eigi að síður skemmtilega áferð og eru "smart" þar sem við... Meira
22. apríl 2003 | Fasteignablað | 62 orð | 1 mynd

Listar á veggjum

Listar og fulningar á veggjum þóttu ómissandi fyrr á tímum og sér þessa stað í gömlum húsum hér á landi, t.d. í Norska húsinu í Stykkishólmi, svo dæmi sé nefnt. Gjarnan voru þá listarnir og fulningarnar málaðar í öðrum lit en hinn hluti veggjarins. Meira
22. apríl 2003 | Fasteignablað | 27 orð | 1 mynd

Ljós fjalagólf

Ljós fjalagólf gefa híbýlum fólks mjög létt yfirbragð, borin eru þá sérstök efni á fjalirnar eftir að þær hafa verið lagðar og fæst þá þessi ljósa... Meira
22. apríl 2003 | Fasteignablað | 58 orð | 1 mynd

Lystaukandi og listræn

Skál með nokkrum mislitum ávöxtum er lystaukandi og listræn. Veljið mátulega stóra skál eða körfu þannig að hún sýnist að minnsta kosti hálffull af ávöxtum. Meira
22. apríl 2003 | Fasteignablað | 149 orð | 1 mynd

Meira byggt á Akranesi

GOTT lóðaframboð á Akranesi ýtir undir mikla uppbyggingu í bænum. Í fyrra voru byggðar þar miklu fleiri íbúðir en árið á undan og ljóst að þessi mikla uppbygging heldur áfram á þessu ári. Meira
22. apríl 2003 | Fasteignablað | 1245 orð | 6 myndir

Mikil eftirspurn eftir lóðum á Akranesi

Nýbyggingar á Akranesi tóku mikinn kipp í fyrra, en þá voru fullkláraðar þar 52 nýjar íbúðir en aðeins 5 árið þar á undan. Magnús Sigurðsson ræddi við Ólöfu Guðnýju Valdimarsdóttur, arkitekt og skipulagsfulltrúa á Akranesi, sem segir ekkert lát á þessu ári á uppbyggingunni. Meira
22. apríl 2003 | Fasteignablað | 164 orð | 1 mynd

Móabarð 33

Hafnarfjörður - Fasteignasalan Lundur er nú með í sölu einbýlishús á Móabarði 33 í Hafnarfirði. Þetta er steinhús, byggt 1986 og er það 156 ferm., en bílskúrinn er 50 ferm. Meira
22. apríl 2003 | Fasteignablað | 292 orð | 1 mynd

Nýjar íbúðarhúsalóðir í Ásahverfi í Garðabæ

LÓÐIR í Ásahverfi í Garðabæ hafa ávallt vakið mikla athygli, þegar þær koma til úthlutunar, en það er án efa eitt eftirsóttasta hverfið á öllu höfuðborgarsvæðinu og hátt verð á eignum þar. Meira
22. apríl 2003 | Fasteignablað | 353 orð | 1 mynd

Rauðagerði 47

Reykjavík - Fasteignasalan Húsakaup er nú með í sölu einbýlishús við Rauðagerði 47 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 1982 og er það 344,7 ferm., þar af er 38,7 ferm. bílskúr. Meira
22. apríl 2003 | Fasteignablað | 51 orð | 1 mynd

Rústrautt

Rústrautt er ekki mikið notaður litur almennt í stofum eða göngum. Þetta er þó mjög fallegur litur, einkum er hann góður þar sem mikið mæðir á því ekki sést mikið á honum. Meira
22. apríl 2003 | Fasteignablað | 56 orð | 1 mynd

Skrautdiskar á vegg

Sjá má í ýmsum blöðum að skrautdiskar eru aftur komnir í tísku, en slíkir veggdiskar voru mikið í tísku áður fyrr og héldu raunar lengi velli hér, þeir sem framleiddir voru úr postulíni hjá Bing & Gröndal. Meira
22. apríl 2003 | Fasteignablað | 212 orð | 1 mynd

Stuðlaberg 76

Hafnarfjörður - Fasteignastofan er nú með í sölu steinsteypt raðhús, sem er 170 ferm., þar af er bílskúrinn 18 ferm. Húsið var reist 1989. Meira
22. apríl 2003 | Fasteignablað | 438 orð | 1 mynd

Styrkir og lán Íbúðalánasjóðs til tækninýjunga

HLUTVERK Íbúðalánasjóðs er ekki einungis að lána til bygginga eða kaupa á íbúðarhúsnæði. Meira
22. apríl 2003 | Fasteignablað | 47 orð | 1 mynd

Svört og hvít flísalögn

Svartar og hvítar flísar, sem mynda eins konar skákborð á gólfinu, eru sígild lausn í heimi gólfefna, ekki síst í eldhúsi, forstofu eða baðherbergi. Þetta er mjög glæsilegt en krefst kannski fremur rýmilegs svæðis. Meira
22. apríl 2003 | Fasteignablað | 70 orð | 1 mynd

Teppi í sumarhúsið

Nú tekur fólk í æ ríkari mæli að huga að sumarhúsum sínum, þeir sem eru svo heppnir að eiga slík hús. Hinir sem taka þau á leigu um stuttan tíma þurfa líka að hafa teppi til að breiða ofan á sig þegar degi tekur að halla. Meira
22. apríl 2003 | Fasteignablað | 83 orð | 1 mynd

Umpottun

Stofublómin þurfa gott pláss og næga mold til að þrífast vel. Almennt er álitið að gott sé að umpotta á tveggja til þriggja ára fresti og hafi plantan og rótarkerfi hennar stækkað mikið er gott að flytja hana í örlítið stærri pott. Meira
22. apríl 2003 | Fasteignablað | 777 orð | 1 mynd

Um ráðstöfun og hagnýtingu sameignar

Húseigendafélagið hefur fengið fjölmargar spurningar undanfarið er varða heimildir húsfélags til sölu eða leigu á sérstökum eignarhlutum sem eru í sameign allra eigenda fjöleignarhúsa. Meira
22. apríl 2003 | Fasteignablað | 402 orð

Útreikningar á greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
22. apríl 2003 | Fasteignablað | 66 orð | 1 mynd

Vasaljós

Þótt nú sé að fara í hönd bjartasti tími ársins á Íslandi þá er eigi að síður alltaf gott að eiga vasaljós. T.d. þegar feta þarf sig áfram eftir dimmum ranghölum í kjöllurum eða þegar kíkt er ofan í vélarrúm svo dæmi séu nefnd. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.