Greinar mánudaginn 28. apríl 2003

Forsíða

28. apríl 2003 | Forsíða | 107 orð | ókeypis

Atlaga að ofurlaunum

BRESKA stjórnin ætlar að skera upp herör gegn ofurháum forstjóralaunum og starfslokasamningum, sem oft eru gerðir án nokkurs tillits til gengis viðkomandi fyrirtækja. Meira
28. apríl 2003 | Forsíða | 221 orð | ókeypis

Daglegt líf í Peking lamað

YFIRVÖLD í Peking létu loka í gær leikhúsum, kvikmyndahúsum, netkaffihúsum og öðrum opinberum samkomustöðum til að draga úr útbreiðslu bráðu lungnabólgunnar. Meira
28. apríl 2003 | Forsíða | 204 orð | 1 mynd | ókeypis

Herstöðvar verði áfram við Persaflóa

BANDARÍSK yfirvöld vilja halda þeim herstöðvum, sem þau hafa nú í Persaflóaríkjunum, og segjast ekki munu flytja herinn þaðan í fyrirsjáanlegri framtíð. Meira
28. apríl 2003 | Forsíða | 89 orð | 2 myndir | ókeypis

Sílaveisla í sandinum

HUNDRUÐ máva hópuðust að sanddæluskipinu Sóleyju, þar sem það var við Álftanesið að dæla fyllingarefni upp á land. Efnið verður síðan nýtt í húsagrunna á nesinu á vegum verktakafyrirtækisins Loftorku á næstunni. Að sögn Sigurðar R. Meira
28. apríl 2003 | Forsíða | 258 orð | ókeypis

Uppfyllir skilyrði úrskurðar

"ÞAÐ er alveg skýrt af úrskurðarorðum setts umhverfisráðherra að skilyrðið er að lónið fari ekki inn fyrir friðlandsmörkin," segir Þorsteinn Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar. Meira
28. apríl 2003 | Forsíða | 197 orð | ókeypis

Víðtæk sátt í þjóðfélaginu um 566 metra hæð

"ÞAÐ er víðtæk sátt í þjóðfélaginu um 566 metra stífluhæð og allir útreikningar um hagkvæmni voru við það miðaðir," segir Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra, en hann kvað upp úrskurð um Norðlingaölduveitu í lok janúar sl. Meira

Fréttir

28. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 91 orð | ókeypis

101 Reykjavík á köflum "yndislega lostafull"

SKÁLDSAGAN 101 Reykjavík , eftir Hallgrím Helgason fær góða dóma í bókarumfjöllun í New York Times í gær. Meira
28. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

20 þúsund gestir sóttu Vatnaveröld

UM 20 þúsund gestir komu á siglingasýninguna Vatnaveröld í Smáralindinni um helgina á vegum Siglingasambands Íslands, þar sem gaf að líta margs konar báta og búnað í vatna- og sjósporti. Meira
28. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

45 rafiðnaðarsveinar fengu sveinsbréfin

FYRIR nokkru voru haldin sveinspróf í rafiðngreinum. Alls útskrifuðust að þessu sinni 45 sveinar. Voru útskrifaðir 28 rafvirkjar og 17 rafeindavirkjar. Meira
28. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 42 orð | ókeypis

Aðalfundur BÍ í kvöld

AÐALFUNDUR Blaðamannafélags Íslands verður haldinn í kvöld, mánudagskvöldið 28. apríl, í húsnæði félagsins í Síðumúla 23 í Reykjavík. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, skýrslur frá starfsnefndum, kosningar og önnur mál. Meira
28. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 373 orð | ókeypis

Auðveldar kynbætur í fiskeldi

LÍFTÆKNIFYRIRTÆKIÐ Prokaria og Stofnfiskur hf. hafa gert með sér samning um erfðagreiningu laxastofna til þróunar á kynbótum í fiskeldi. Meira
28. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 197 orð | ókeypis

Á 180 km hraða við Blönduós

LÖGREGLAN á Blönduósi stöðvaði tvítugan ökumann á 180 km hraða á Hringveginum rétt sunnan við bæinn í gær. Er þetta eitt alvarlegasta tilvik um ofsaakstur sem lögreglan á Blönduósi hefur kynnst. Meira
28. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Á fáki fríðum

HRINGEKJAN í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík svíkur engan sem hana prófar, allra síst þessa glöðu stúlku sem naut lífsins á baki hins fríðasta fáks. Meira
28. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd | ókeypis

Áttu fund með fulltrúa bin Ladens

SVO virðist sem skjöl, sem fundist hafa í höfuðstöðvum írösku leyniþjónustunnar, sýni, að bein tengsl hafi verið á milli stjórnar Saddams Husseins og Osama bin Ladens, stofnanda al-Qaeda-hryðjuverkasamtakanna. Meira
28. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 261 orð | ókeypis

Félagsþjónustan veitir 17% fleiri fjárhagsaðstoð

Á FYRSTU þremur mánuðum ársins veitti Félagsþjónustan í Reykjavík um 17% fleira fólki fjárhagsaðstoð en á sama tíma í fyrra. Meira
28. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 104 orð | ókeypis

Fjölgað verði í stjórn vegna Landsbankans

BOÐAÐUR hefur verið í dag hluthafafundur í Fjárfestingarfélaginu Straumi hf. Fyrir hluthafafundinum liggur tillaga um breytingu á 19. grein samþykkta félagsins um fjölgun stjórnarmanna úr þremur í fjóra. Meira
28. apríl 2003 | Miðopna | 746 orð | 1 mynd | ókeypis

Framtíðarlánakerfi Íbúðalánasjóðs?

"Með þeim breytingum sem hér hafa verið raktar skapast svigrúm til skilvirkara og neytendavænna íbúðalánakerfis. Þess vegna höfum við framsóknarmenn sett fram það stefnumið okkar að hækka hlutfall almennra húsnæðislána úr 65-70% í 90% af matsverði fasteigna." Meira
28. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 157 orð | ókeypis

Frjálslyndi flokkurinn heldur stjórnmálafund í Félagsheimilinu...

Frjálslyndi flokkurinn heldur stjórnmálafund í Félagsheimilinu í Kjós í kvöld og hefst fundurinn kl. 20.30. Á fundinn mæta þau Gunnar Örlygsson, 1. maður á lista Frjálslynda flokksins í Suðvesturkjördæmi, Sigurlín Margrét Sigurðardóttir, 2. Meira
28. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 105 orð | 2 myndir | ókeypis

Fyrsti kolmunninn til Eskifjarðar

FYRSTA kolmunnanum á Eskifirði á þessu ári var landað í gær, þegar Jón Kjartansson SU 111 kom með 1.500 tonn til hafnar eftir fjögurra daga veiðiferð á miðlínuna milli Færeyja og Hjaltlandseyja. Meira
28. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd | ókeypis

GÍSLI KONRÁÐSSON

LÁTINN er á Akureyri Gísli Konráðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Útgerðarfélags Akureyringa. Gísli fæddist hinn 19. október árið 1916 á Hafralæk í Aðaldælahreppi í Suður-Þingeyjarsýslu. Meira
28. apríl 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 390 orð | 1 mynd | ókeypis

Gjaldfrjáls leikskóli = jafnrétti til náms!

"Ekki er einungis um kjarabót að ræða því leikskólinn er menntastofnun en ekki félagslegt úrræði fyrir vinnandi fólk, eins og hægrimenn hafa viljað láta í veðri vaka." Meira
28. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Húsfyllir á stofnfundi 60 plús

ELLERT B. Schram var kjörinn formaður samtakanna 60 plús á stofnfundi þeirra sem haldinn var í Súlnasal Hótels Sögu í gær. Samtökin eru á vegum Samfylkingarinnar en þau eru fyrir 60 ára og eldri og munu berjast fyrir hagsmunamálum eldri borgara. Meira
28. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 578 orð | 2 myndir | ókeypis

Hvergi fleiri í Lionshreyfingunni en á Íslandi

HVERGI í heiminum eru jafn margir félagar í Lionshreyfingunni og á Íslandi sé miðað við höfðatölu. Meira
28. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 134 orð | ókeypis

Í fangelsi í Dubai

ÍSLENDINGUR um fertugt var handtekinn á flugvellinum í Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum sl. fimmtudag fyrir vopnaburð og hefur setið í fangelsi síðan. Meira
28. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

ÍR-ingar í úrslit gegn Haukum

MIKILL fögnuður braust út meðal leikmanna ÍR og stuðningsmanna þess þegar ÍR-ingar lögðu Valsmenn, 26:25, í æsispennandi leik í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik í Austurbergi í gærkvöldi. Meira
28. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 250 orð | ókeypis

Ísland uni niðurstöðu WTO-viðræðnanna

SIGURGEIR Þorgeirsson, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, segir að Ísland hljóti að þurfa að búa við þá niðurstöðu sem fengist í samningaviðræðum við Heimsviðskiptastofnunina, WTO, um aukna fríverslun. Meira
28. apríl 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 846 orð | 2 myndir | ókeypis

Jafnrétti skiptir máli

"Með Ingibjörgu Sólrúnu í broddi fylkingar og sem forsætisráðherraefni Samfylkingar eigum við möguleika á að breyta, breyta til hins betra í okkar samfélagi fyrir konur, börn og karla." Meira
28. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvenfélagskonur hafa unnið mikið starf innan kirkjunnar

EBBA Sigurðardóttir predikaði í sérstakri hátíðarmessu í Bústaðakirkju í gær, sunnudag, en tilefnið var 50 ára afmæli kvenfélags sóknarinnar á þessu ári. Séra Pálmi Matthíasson og sr. Ólafur Skúlason biskup, eiginmaður Ebbu, þjónuðu fyrir altari. Meira
28. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd | ókeypis

Listasýning í Miklabæjarkirkju

UM páskana var haldin í Miklabæjarkirkju sýning á smíðisgripum og listmunum gerðum af Guðmundi Hermannssyni frá Fjalli, kennara við Varmahlíðarskóla. Guðmundur lauk námi frá smíðadeild Kennaraskólans árið 1965 og Kennaraháskólanum 1973. Meira
28. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd | ókeypis

Lýðheilsustöð fáist einnig við rannsóknir og menntun

FINN Kamper-Jörgensen, læknir og forstjóri lýðheilsustofnunar Dana, segir stofnun Lýðheilsustöðvar hér á landi mikilvægt skref í átt að bættri lýðheilsu. Meira
28. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 125 orð | ókeypis

Lýsa áhyggjum vegna geðheilbrigðismála barna

BORIST hefur ályktun sem samþykkt var á aðalfundi Barnageðlæknafélags Íslands nýlega en þar er lýst yfir áhyggjum yfir stöðu í geðheilbrigðismálum barna og unglinga. Meira
28. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 71 orð | ókeypis

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að stöðu umferðarljósa vegna áreksturs tveggja fólksbíla á mótum Arnarnesvegar og Fífuhvammsvegar í Garðabæ hinn 9. apríl sl. um klukkan 23. Þar rákust saman rauður Mitsubishi Lancer og blár Volkswagen Vento. Meira
28. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

Meðgöngudeild Landspítala fær veglega gjöf

GÓÐ gjöf bættist við tækjakost Landspítalans - háskólasjúkrahúss á dögunum. Fyrirtækið Bros ehf. gaf meðgöngudeild spítalans vél sem aðstoðar við mjólkurgjöf hjá mjólkandi mæðrum sem fæða fyrirbura. Meira
28. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

Milljónum kjúklinga slátrað

MIKILL viðbúnaður er í nokkrum Evrópuríkjum vegna fuglaflensunnar í Hollandi og Belgíu en hún hefur borist í fólk og hugsanlega valdið dauða eins manns. Í báðum löndunum hefur milljónum kjúklinga verið slátrað til að hefta útbreiðsluna. Meira
28. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Nekt í nafni listarinnar

UM 500 manns brugðust við kalli bandaríska listamannsins Spencer Tunicks þegar hann auglýsti eftir nöktu fólki vegna sýningar, sem hann setti upp í Selfridge's-versluninni í London. Meira
28. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 189 orð | ókeypis

Norsku byggðablöðin í vanda

HÆTT er við, að útgjöld ýmissa landsbyggðarblaða í Noregi aukist um tugi milljóna króna vegna þeirrar kröfu Evrópusambandsins, ESB, að hætt verði að mismuna fyrirtækjum í greiðslu launatengdra gjalda. Meira
28. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir | ókeypis

Nýr formaður Okkar manna

GUNNLAUGUR Árnason, fréttaritari Morgunblaðsins í Stykkishólmi, hefur verið kjörinn formaður Okkar manna, félags fréttaritara blaðsins á landsbyggðinni. Tekur hann við af Grími Gíslasyni sem verið hefur formaður undanfarin ár. Meira
28. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 68 orð | ókeypis

Nýr skrifstofustjóri skipaður

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra hefur skipað Harald Sverrisson skrifstofustjóra rekstrar- og upplýsingaskrifstofu frá 1. maí nk. Haraldur hefur langa reynslu í starfi hjá stjórnarráðinu, hann hefur m.a. Meira
28. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 403 orð | ókeypis

Nöfn vantaði á meðmælendalista þriggja flokka

ÞEGAR farið var yfir meðmælendalista framboða í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur á föstudag og laugardag kom í ljós að 13 meðmælendur vantaði á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður, 12 á lista Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu og þrjá á... Meira
28. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd | ókeypis

Óbreytt veiðifyrirkomulag

Á AÐALFUNDI Veiðifélags Árnesinga, sem haldinn var nýlega, kom fram að veiðiréttareigendur á vatnasvæði Ölfursár og Hvítár skráðu 2.119 laxa veidda í net á síðast ári en stangveiði var 917 laxar á öllu vatnasvæðinu. Meira
28. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 268 orð | ókeypis

Reiði og harmur vegna morðs

KENNSLUKONA í Kólombíu var myrt í síðustu viku fyrir það eitt, að faðir hennar neitaði að fara að fyrirskipunum vinstrisinnaðra skæruliða og drepa hægrisinnaðan andstæðing þeirra. Var sagt frá þessu á fréttavef BBC , breska ríkisútvarpsins. Meira
28. apríl 2003 | Miðopna | 776 orð | 1 mynd | ókeypis

Samherji hefur unnið til verðlaunanna

"Og við skulum hafa það í huga að með þessari viðurkenningu er líka verið að verðlauna önnur fyrirtæki í sjávarútvegi og það fólk sem þar starfar og hefur tekist að vinna sjávarútveginn upp í þröngri stöðu..." Meira
28. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 769 orð | 1 mynd | ókeypis

Samþættingarhugtakið ráðandi

Oddný Mjöll er fædd 1970 í Reykjavík. Hún er stúdent frá Menntaskólanaum að Laugarvatni 1989 og lauk lagaprófi frá HÍ 1994. Hún varð héraðsdómslögmaður ári síðar. Oddný Mjöll vann á lögmannsstofu í 2 ár en þá hélt hún utan til doktorsnáms í lögfræði. Meira
28. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 51 orð | ókeypis

Segir Umferðarráð hafa áhyggjur

Óli H. Þórðarson formaður Umferðarráðs segir ráðið hafa áhyggjur af því að ökuleiðsögn fari almennt fram, en segir ráðið þó ekki treysta sér til að mæla gegn henni í litlum bílum. Meira
28. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Selja í allri sinni dýrð rétt fyrir laufgun

SELJA er ekki mjög algeng í görðum fólks, en finnst á stöku stað. Ein slík er hér í Hveragerði og vakti mikla athygli þegar reklar hennar voru í blóma skærgulir. Meira
28. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 146 orð | ókeypis

Seljum ekki öðrum sjálfdæmi

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, talsmaður Samfylkingarinnar, segir ekki tímabært að setja fram eitthvert ákveðið stjórnarmynstur sem fyrsta kost Samfylkingarinnar eftir kosningar. Í viðtali við Morgunblaðið sl. sunnudag sagði Steingrímur J. Meira
28. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefnuskránni útbýtt í Garðabæ

FRAMBJÓÐENDUR Samfylkingarinnar höfðu í nógu að snúast í Garðabænum í gær, en þá gengu þeir í hús og afhentu íbúum kosningastefnuskrá Samfylkingarinnar. Meira
28. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 147 orð | ókeypis

Uppskera og sáning

LIONSÞINGIÐ um helgina var 48. fjölumdæmisþing hreyfingarinnar hér á landi en að sögn Þórunnar Gestsdóttur, nýkjörins umdæmisstjóra, er þinghaldið ævinlega hápunktur starfsemi hreyfingarinnar yfir veturinn. Meira
28. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja fá löggjöf um ökuleiðsögumenn

MIKIL slysahætta fylgir því að sinna samtímis bílstjóra- og leiðsögumannsstarfi að mati Félags hópferðaleyfishafa, sem ítrekað hefur ályktað um málið, nú síðast á aðalfundi félagsins um helgina. Meira

Ritstjórnargreinar

28. apríl 2003 | Leiðarar | 838 orð | ókeypis

Óvissa og upplausn

Sveiflur í skoðanakönnunum endurspegla þá óvissu, sem er í stjórnmálum landsins fyrir komandi kosningar. Fjöldi framboða endurspeglar ákveðna upplausn. Meira
28. apríl 2003 | Staksteinar | 360 orð | ókeypis

- Óþarfir meðmælendur

Stefán Pálsson skrifar grein á Múrinn, þar sem hann gagnrýnir það kerfi, að tiltekinn fjölda meðmælenda þurfi til að geta boðið fram til þings. Meira

Menning

28. apríl 2003 | Menningarlíf | 168 orð | 1 mynd | ókeypis

Ástríður í Nemendaleikhúsinu

NÚ standa yfir æfingar hjá Nemendaleikhúsinu á síðasta verkefni vetrarins. Um er að ræða nýja leikgerð eftir Kjartan Ragnarsson og Magnús Þór Þorbergsson unna upp úr tveimur af frægustu leikritum García Lorca, Húsi Bernhörðu Alba og Blóðbrullaupi. Meira
28. apríl 2003 | Menningarlíf | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Blái hnötturinn leikinn í Vitanum

FYRSTI þáttur leikgerðar Hjálmars Hjálmarssonar að sögunni Bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason verður fluttur í Vitanum útvarpi barnanna í kvöld, mánudagskvöld, kl. 19. Meira
28. apríl 2003 | Menningarlíf | 93 orð | ókeypis

Burtfarartónleikar

SIGURJÓN Alexandersson rafgítarleikari heldur burtfarartónleika frá jazzbraut Tónlistarskóla FÍH þriðjudaginn 29. apríl. Flutt verður frumsamin tónlist í bland við þekkta jazzópusa. Meira
28. apríl 2003 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Börn

Dýrin fylgja Jesú - sögur í dymbilviku og á páskum er eftir Avril Rowlands í þýðingu Hreins S. Hákonarsonar. Uppspretta bókarinnar er Biblían sjálf. Í bókinni eru smásögur sem rekja atburði dymbilviku og páska með augum dýranna. Meira
28. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 449 orð | 1 mynd | ókeypis

Fastur í vefnum

Leikstjóri: David Cronenberg. Handrit: Patrick McGrath. Kvikmyndatökustjóri: Peter Suschitzky. Tónlist: Howard Shore. Aðalleikendur: Ralph Fiennes, Miranda Richardson, Gabriel Byrne, Lynn Redgrave, John Neville, Gary Reineke, Bradley Hall. 96 mín. Columbia. Bandaríkin 2002. Meira
28. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

Fíflska og fífldirfska

Leikstjóri: Christian Duguay. Handrit: Michael Zaidan. Kvikmyndatökustjóri: Hannes Hubach. Tónlist: Normand Corbeil. Aðalleikendur: Devon Sawa, Bridgette Wilson-Sampras, Rupert Graves, Rufus Sewell, Heino Ferch, Klaus Löwitsch, Jana Pallaske, Joe Absolom, Liliana Komorowska. 95 mín. Paramount. Bretland 2002. Meira
28. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 245 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölskyldan sem enginn skyldi abbast upp á

SUMAR fjölskyldur eru hættulegri en aðrar. Soprano-fjölskyldan er líklega fjölskylda sem enginn myndi vilja abbast upp á. Meira
28. apríl 2003 | Leiklist | 740 orð | 1 mynd | ókeypis

Flugeldar og stjörnuljós

Höfundur Derek Benfield. Þýðing og aðlögun: Árni Ibsen. Leikstjóri: María Sigurðardóttir. Leikmynd og búningar: Steinþór Sigurðsson. Lýsing: Lárus Björnsson. Hljóð: Ólafur Örn Thoroddsen. Leikarar: Björn Ingi Hilmarsson, Eggert Þorleifsson, Ellert A. Ingimundarson, Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir. Sunnudagur 27. apríl. Meira
28. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

...hinum hæfileikaríka Ripley

HINN fátæki Tom Ripley fær lánaðan jakka merktan Princeton háskólanum þegar hann er ráðinn til að spila á píanó í garðveislu. Meira
28. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 611 orð | 1 mynd | ókeypis

Leyniklefinn opnaður

ÞRIÐJA vinsælasta bíómynd sögunnar, samkvæmt nýjustu útreikningum, kemur út á mynddiski í dag hér á landi. Já, Harry Potter og leyniklefinn kemur út í dag, önnur myndin í þessum magnaða bálki um ævintýri galdradrengsins og vina hans í Hogwarts-skólanum. Meira
28. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 272 orð | 1 mynd | ókeypis

Munkurinn fljúgandi

Leikstjórn: Paul Hunter. Handrit: Ethan Reiff, Cyprus Voris. Aðalhlutverk: Chow Yun-Fat, Seann William Scott, Jamie King. Lengd: 101 mín. Bandaríkin. MGM, 2003. Meira
28. apríl 2003 | Tónlist | 584 orð | ókeypis

Ómblíður gítarleikur

Kristinn H. Árnason flutti gítartónlist er spannaði fimm aldir. Miðvikudagurinn 23. apríl. Meira
28. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 543 orð | 3 myndir | ókeypis

"Fengum að vera við sjálfar"

UNGFRÚ Ísland.is var valin við hátíðlega athöfn í húsakynnum Bifreiða og landbúnaðarvéla á föstudag. Meira
28. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 697 orð | 4 myndir | ókeypis

Sir Paul McCartney er ríkasti dægurtónlistarmaður...

Sir Paul McCartney er ríkasti dægurtónlistarmaður Bretlands. Annað árið í röð er hann í efsta sæti breska blaðsins The Sunday Times yfir ríkustu tónlistarmennina. Meira
28. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 445 orð | 2 myndir | ókeypis

Svíarnir saltaðir í Stapanum

MIKIL stemning var í Stapanum í Reykjanesbæ á laugardag en þá mættust þar fræknir hnefaleikamenn frá BAG-liðinu íslenska og hinum sænska Narva box-klúbbi. Meira
28. apríl 2003 | Menningarlíf | 37 orð | ókeypis

Vika bókarinnar

Mánudagur Súfistinn, Laugavegi 18, kl. Meira
28. apríl 2003 | Menningarlíf | 92 orð | ókeypis

Vortónleikar Gospelsystra

GOSPELSYSTUR Reykjavíkur halda vortónleika að þessu sinni í samvinnu við KK og Ellen Kristjánsdóttur. Haldnir verða tvennir tónleikar í Langholtskirkju þriðjudaginn 29. apríl kl. 20.30 og fimmtudaginn 1. maí kl. 20.30. Meira
28. apríl 2003 | Menningarlíf | 90 orð | ókeypis

Vortónleikar í LHÍ

NÚ standa yfir vortónleikar hjá tónlistardeild Listaháskóla Íslands og eru tónleikar eftirfarandi: Mánudagur: Hráisalur kl. 20 Petra Spielvogel, mezzósópran, Sólveig Samúelsdóttir, mezzósópran, Steinunn Soffía Skjenstad, sópran. Meira
28. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 160 orð | 2 myndir | ókeypis

xXx ennþá á toppnum

HASARMYNDIN xXx með Vin Diesel er enn þá á toppi mynddiskalistans, þrátt fyrir harða keppni frá eðalmyndinni Leiðin til Perdition . Meira

Umræðan

28. apríl 2003 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd | ókeypis

Af hverju "eða"?

"Hér virðist vera á ferðinni afbrigði af þeirri ranghugmynd að ein atvinnugrein komi í stað annarrar..." Meira
28. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 373 orð | 1 mynd | ókeypis

Af hverju tala stjórnmálamenn aldrei um sjálfsögð mannréttindi barna?

NÚ þegar kosningar nálgast heyrast mörg loforðin um hvernig stjórnmálaflokkar landsins ætla að bæta líf okkar flestra með lögum og reglugerðum. Meira
28. apríl 2003 | Aðsent efni | 661 orð | 1 mynd | ókeypis

Af hverju vill enginn merkja x við B?

"Forystan á að lýsa yfir skýlausum vilja til að taka upp ríkisstjórnarsamstarf við Vinstri græna og Samfylkingu í anda Reykjavíkurlistasamstarfsins." Meira
28. apríl 2003 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd | ókeypis

Atkvæðin okkar?

"Þetta er reyndar ábyrgðarlaust tal hjá foringjunum báðum og hroki og virðingarleysi fyrir kjósendum og lýðræðinu." Meira
28. apríl 2003 | Aðsent efni | 558 orð | 1 mynd | ókeypis

Brjótum klakabönd Sjálfstæðisflokksins

"Konur eru ekki til skrauts á listum Samfylkingarinnar og hafa aldrei verið..." Meira
28. apríl 2003 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd | ókeypis

Einelti og lestrarörðugleikar

"Það er mjög mikilvægt að hlutur fólks sem berst við leshömlun og lendir í einelti verði réttur í samfélaginu." Meira
28. apríl 2003 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd | ókeypis

Er umræða um lýðræðið dylgjupólitík?

,,Það má vera að Birgir Ármannsson telji lýðræðið ekki vera málefni og víst er að einræðisherrar víða um heim eru honum sammála." Meira
28. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 210 orð | ókeypis

Ferðamálasamtök Austurlands

KÆRU landsmenn, f. h. íslenskrar ferðaþjónustu býð ég ykkur út í íslenska vorið. Eftir einn hlýjasta vetur á Íslandi sem mælst hefur, er vorið óvenju snemma á ferðinni, líklega mánuði fyrir tímann. Meira
28. apríl 2003 | Aðsent efni | 350 orð | 2 myndir | ókeypis

Fríhöfn í þágu þjóðar

"Það er mikilvægt að þeir sem starfa við Fríhöfnina fái fast land undir fætur og að hætt verði að hringla með áform sem varða framtíð þeirra." Meira
28. apríl 2003 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvar viltu setjast að?

"Það er brýnt að styrkja stjórnsýslu sveitarfélaga og fjárhagslegan grunn þeirra svo þau geti verið það afl sem þau þurfa að vera til að laða fólk til búsetu. " Meira
28. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 467 orð | 1 mynd | ókeypis

Kosningar í nánd, furðuleg auglýsing Varla...

Kosningar í nánd, furðuleg auglýsing Varla hefur farið framhjá mörgum auglýsing (í svart/hvítu) Samfylkingarinnar í sjónvarpinu, þar sem strollan af forsætisráðherrum (allt karlmönnum) lýðveldisins rúllar á skjánum og endar svo á litmynd af Ingibjörgu... Meira
28. apríl 2003 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd | ókeypis

Lífrænn landbúnaður vaxtarbroddur nýsköpunar

"Lífrænn landbúnaður er vaxtarbroddur nýsköpunar sem hefur mjög jákvæða ímynd, styrkir búsetu með fjölbreyttari atvinnu og eykur möguleika á nýsköpun og fjölgun starfa." Meira
28. apríl 2003 | Aðsent efni | 334 orð | 1 mynd | ókeypis

Nú er komið að mér, þér og sveitarfélögunum

"Fái Sjálfstæðisflokkurinn afl til að koma skattatillögum sínum í framkvæmd er ljóst að einstaklingar og sveitarfélög munu fá mest í sinn hlut." Meira
28. apríl 2003 | Aðsent efni | 1088 orð | 1 mynd | ókeypis

Um valdsvið ríkisstofnana

"Ríkisendurskoðun er hvorki dómstóll né yfirráðuneyti um mál sem varða valdmörk í stjórnsýslu." Meira
28. apríl 2003 | Aðsent efni | 860 orð | 1 mynd | ókeypis

Verður það Viðey í vor?

"Eina svarið sem vinstrimenn eiga er að kjósa VG; eina flokkinn sem kannast við að vera vinstri flokkur og er það." Meira
28. apríl 2003 | Aðsent efni | 683 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta vor haustaði óvenju snemma

"Frá því að Framsóknarflokkurinn kom að ríkisstjórn árið 1995 hafa orðið alger umskipti í íslensku þjóðlífi." Meira

Minningargreinar

28. apríl 2003 | Minningargreinar | 383 orð | 1 mynd | ókeypis

ANNA MARÍA ÓLAFSDÓTTIR

Anna María Ólafsdóttir fæddist á Akureyri hinn 17. febrúar 1977. Hún lést á heimili sínu hinn 30. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Glerárkirkju 7. apríl. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2003 | Minningargreinar | 930 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐMUNDUR STEINSSON

Guðmundur Steinsson fæddist í Reykjavík 27. júlí 1935. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 31. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 10. apríl. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2003 | Minningargreinar | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

HELGI JÓHANNSSON

Helgi Jóhannsson fæddist í Reykjavík 23. júní 1929. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans að morgni föstudagsins 4. apríl síðastliðins og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 10. apríl. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2003 | Minningargreinar | 278 orð | 1 mynd | ókeypis

HERDÍS GUÐMUNDSDÓTTIR

Herdís Guðmundsdóttir fæddist á Sæbóli í Aðalvík í Sléttuhreppi í N-Ís. hinn 10. október 1917. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 4. apríl síðastliðinn og var jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði 14. apríl. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2003 | Minningargreinar | 711 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGURÁSTA ÁSMUNDSDÓTTIR

Sigurásta Ásmundsdóttir fæddist á Tindstöðum á Kjalarnesi 11. mars 1912. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ hinn 18. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ásmundur Ólafsson, f. á Tindstöðum 15. október 1871, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2003 | Minningargreinar | 399 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGURÐUR HALLGRÍMSSON

Sigurður Hallgrímsson fæddist í Reykjavík 18. mars 1921. Hann lést 10. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 16. apríl. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2003 | Minningargreinar | 508 orð | 1 mynd | ókeypis

SØREN STAUNSAGER LARSEN

Søren Staunsager Larsen fæddist í Kaupmannahöfn 4. ágúst 1946. Hann lést af slysförum 28. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 7. apríl. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2003 | Minningargreinar | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

VALGERÐUR ALBÍNA SAMSONARDÓTTIR

Valgerður Albína Samsonardóttir fæddist á Þingeyri 20. febrúar 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Patreksfirði 31. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Patreksfjarðarkirkju 12. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 616 orð | ókeypis

Einstakt kerfi í heiminum

ÍSLENSKA hugbúnaðarfyrirtækið Median hf., gerði í lok síðasta árs samning við breska flugfélagið British Midland. Um er að ræða samning um sölu á Tpos-hugbúnaði til að taka á móti greiðslum vegna síma- og netsölu flugfélagsins. Meira
28. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 695 orð | 1 mynd | ókeypis

Svalt en ekki svo kalt

Ísland er "svalt" og bæði íslenskt lambakjöt og skyr myndi sóma sér vel á borðum breskra neytenda. Þetta segir Brett Gregory-Peake, sem sér um kynningarmál fyrir Iceland Express í Bretlandi. Hann sagði Eyrúnu Magnúsdóttur að heimsóknum stórstjarna - og auðvitað Björk - væri helst að þakka fyrir svala ímynd Íslands í Bretlandi. Meira

Fastir þættir

28. apríl 2003 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, mánudaginn 28. apríl, er áttræður Jón Valdimar Sævaldsson til heimilis að Álfaskeiði 100 Hafnarfirði. Hann og kona hans, Fanney Jónsdóttir , eru stödd á Benidorm á... Meira
28. apríl 2003 | Fastir þættir | 220 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

ÞAÐ er góð regla í sagnbaráttu að segja einum meira þegar maður er í vafa. Jón Baldursson orðar sömu hugsun þannig: "Segðu einum meira ef þú heldur að annar eða báðir samningar geti unnist. Meira
28. apríl 2003 | Dagbók | 506 orð | ókeypis

(Jóh. 12, 36.)

Í dag er mánudagur 28. apríl, 118. dagur ársins 2003. Orð dagsins: "Trúið á ljósið meðan þér hafið ljósið, svo að þér verðið börn ljóssins." Meira
28. apríl 2003 | Í dag | 249 orð | ókeypis

Langholtskirkja.

Langholtskirkja. Ævintýraklúbburinn, starf fyrir 7-9 ára börn, sem eru öll velkomin. Laugarneskirkja. Vinir í bata, opinn sporafundur kl. 18. Umsjón Linda og Arnheiður. 12 spora hópar koma saman í dag kl. 20. Umsjón Margrét Scheving sálgæsluþjónn. Meira
28. apríl 2003 | Fastir þættir | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. b3 d6 3. Bb2 e5 4. Bb5+ Rd7 5. Re2 Rgf6 6. d3 Be7 7. O-O O-O 8. a4 Rb8 9. Rbc3 a6 10. Bc4 Rc6 11. f4 Bg4 12. h3 Bxe2 13. Rxe2 Hb8 14. fxe5 Rxe5 15. a5 Rc6 16. Rg3 Rd7 17. Rf5 Bf6 18. Bxf6 Dxf6 19. Dd2 Rde5 20. Bd5 Dd8 21. Bxc6 Rxc6 22. Meira
28. apríl 2003 | Dagbók | 40 orð | ókeypis

TÍMINN OG VATNIÐ

Tíminn er eins og vatnið, og vatnið er kalt og djúpt eins og vitund mín sjálfs. Og tíminn er eins og mynd, sem er máluð af vatninu og mér til hálfs. Og tíminn og vatnið renna veglaust til þurrðar inn í vitund mín sjálfs. Meira
28. apríl 2003 | Fastir þættir | 336 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

EINN af kunningjum Víkverja var að koma frá útlöndum. Ferðin var býsna góð, að sögn kunningjans, ekki síst vegna þess að hann hefur gaman af því að fljúga. Hvers vegna finnst kunningjanum svo gaman að fljúga? Meira

Íþróttir

28. apríl 2003 | Íþróttir | 548 orð | 3 myndir | ókeypis

Allt gekk upp í framlengingu hjá Haukum

HANN var magnaður leikur KA og Hauka í undanúrslitum karlahandboltans sem fram fór á Akureyri í gær. Á endanum voru það Haukarnir sem fögnuðu sigri eftir framlengingu. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 166 orð | ókeypis

Allt var Real Madrid í haginn

ÖLL úrslit féllu Real Madrid í hag í spænsku knattspyrnunni um helgina. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 247 orð | ókeypis

Andri meiddur enn á ný

ANDRI Sigþórsson knattspyrnumaður er enn á ný í vandræðum. Hann var frá keppni í fjóra mánuði á síðasta ári vegna meiðsla í hné og spilaði aðeins 11 leiki með Molde í norsku úrvalsdeildinni, og nú virðast þau hafa tekið sig upp að nýju. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 292 orð | ókeypis

Atlantic-bikarinn KR - HB 2:0 KR-völlur,...

Atlantic-bikarinn KR - HB 2:0 KR-völlur, meistarakeppni Íslands og Færeyja, sunnudaginn 27. apríl 2003. Mörk KR : Arnar Gunnlaugsson 28. (víti), Sigurvin Ólafsson 60. Lið KR : Kristján Finnbogason - Jón Skaftason (Sverrir Bergsteinsson 81. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd | ókeypis

Bayern meistari á sama hátt og 1973

BAYERN München endurtók á laugardaginn afrek sitt frá árinu 1973 þegar félagið tryggði sér þýska meistaratitilinn í knattspyrnu í 18. skipti þó að það ætti enn fjórum leikjum ólokið. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 76 orð | ókeypis

Bikarmeistaramót Skotfimisambands Íslands í loftbyssugreinum.

Bikarmeistaramót Skotfimisambands Íslands í loftbyssugreinum. Loftskammbyssa karla: 1. Guðmundur Kr. Gíslason, SR 643,6 stig 2. Eiríkur Ó. Jónsson, ÍFL 631,1 stig 3. Anton Konráðsson, SKÓ 629,2 stig Liðakeppni: 1. A-lið SR 1.603 stig 2. A-lið ÍFL 1. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Del Piero færði Juventus nær titlinum

ALESSANDRO Del Piero sá til þess að ítalski meistaratitillinn er nú aðeins í seilingarfjarlægð frá Juventus, annað árið í röð. Del Piero skoraði bæði mörkin í sigri á Brescia í gær, 2:1, og kom sigurmark hans aðeins fjórum mínútum fyrir leikslok. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 131 orð | ókeypis

Draumur Lokeren úti?

DRAUMUR Lokeren um að komast í Meistaradeild Evrópu á næsta keppnistímabili er nánast úr sögunni eftir skell á heimavelli, 5:0, gegn Anderlecht í gærkvöld. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 91 orð | ókeypis

Düsseldorf vill fá Petersons

ÞJÁLFARI þýska handknattleiksliðsins, HSG Düsseldorf, Richard Ratka, segir á heimsíðu félagsins að hann hafi mikinn áhuga á að fá Alexanders Petersons til liðs við Düsseldorf fyrir næstu leiktíð. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 200 orð | ókeypis

Elvar leigður til Spánar

ELVAR Guðmundsson, handknattleiksmarkvörður sem leikur með Ajax/Farum í Danmörku, hefur verið leigður til spænska 1. deildar liðsins Barakaldo út leiktíðina á Spáni en rúmur mánuður er eftir af deildarkeppninni þar í landi. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 840 orð | ókeypis

England Úrvalsdeild: Bolton - Arsenal 2:2...

England Úrvalsdeild: Bolton - Arsenal 2:2 Youri Djorkaeff 73., Martin Keown 83. (sjálfsm.) - Sylvain Wiltord 47., Robert Pires 56. Rautt spjald: Florent Laville (Bolton) 86. - 27.253. Birmingham - Middlesbrough 3:0 Christophe Dugarry 17. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 120 orð | ókeypis

Enn syrtir í álinn hjá Arsenal

ENSKU meistararnir Arsenal urðu fyrir enn frekari skakkaföllum á laugardaginn þegar þrír leikmenn fóru meiddir af velli í leiknum við Bolton. Það voru þeir Pascal Cygan, Lauren og Freddie Ljungberg og óvíst er með framhaldið hjá þeim. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 155 orð | ókeypis

Erfitt fyrir Beckham að hafna

ZINEDINE Zidane, franski snillingurinn hjá Real Madrid, segir að það verði erfitt fyrir David Beckham að hafna því að gerast leikmaður með spænska stórveldinu. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 662 orð | 1 mynd | ókeypis

Eyjastúlkur unnu í baráttuleik

ÍBV náði forystu í einvígi sínu við Hauka um Íslandsmeistaratitilinn þegar Eyjaliðið vann fyrsta leikinn, 29:23, í Eyjum á laugardag. Lokatölur leiksins gefa þó ekki rétta mynd af gangi leiksins því lengst af var hann jafn og spennandi og gestirnir höfðu frumkvæðið alveg fram í miðbik síðari hálfleiks. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd | ókeypis

Fannst við vera ósigrandi

VIGNIR Hlöðversson, fyrirliði Stjörnunnar, var kampakátur eftir að bikarinn var kominn í höfn. "Við erum búnir að vera svo nálægt þessu undanfarin ár og við vitum að það býr mikið í þessu liði. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 118 orð | ókeypis

Ferguson sló Jóhannes Karl

DUNCAN Ferguson, leikmaður Everton, á yfir höfði sér að vera kallaður á teppið hjá aganefnd enska knattspyrnusambandsins eftir að hafa slegið Jóhannes Karl Guðjónsson viljandi með olnboganum í viðureign Everton og Aston Villa á laugardaginn. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 186 orð | ókeypis

Fyrsta mark Arnars fyrir KR

"ÉG tek bara vítin og er ekkert að spyrja að því," sagði Arnar léttur í bragði eftir leikinn við HB í gær en hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir KR eftir fjóra leiki. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd | ókeypis

* FYRSTI úrslitaleikur Hauka og ÍR...

* FYRSTI úrslitaleikur Hauka og ÍR um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði þriðjudaginn 6. maí kl. 19.15. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 129 orð | ókeypis

Góður sigur hjá Rúnari og samherjum á Spáni

RÚNAR Sigtryggsson og samherjar hans í spænska liðinu Ciudad Real lögðu sænska liðið Redbergslid, 33:27, í fyrri úrslitaleik liðanna í Evrópukeppni bikarhafa, en leikurinn fór fram á Spáni á laugardaginn. Rúnar skoraði eitt marka Ciudad. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 81 orð | ókeypis

Guðmundur kvaddi með marki

GUÐMUNDUR Steinarsson, knattspyrnumaður frá Keflavík, kvaddi danska liðið Brönshöj með marki á laugardaginn. Hann skoraði þá eitt marka liðsins þegar það vann B1909, 4:1, í dönsku 1. deildinni. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 313 orð | ókeypis

Guðni ekki til Finnlands

GUÐNI Bergsson, fyrirliði Bolton Wanderers, leikur ekki með íslenska landsliðinu í knattspyrnu í Vantaa á miðvikudaginn. Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton, lagði hart að Guðna og Atla Eðvaldssyni landsliðsþjálfara að fá frí fyrir fyrirliðann sinn, sérstaklega eftir sigur West Ham á Manchester City í gær, sem þyngdi róður Bolton í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd | ókeypis

* HARALDUR Ingólfsson skoraði eitt mark...

* HARALDUR Ingólfsson skoraði eitt mark fyrir Raufoss sem vann stórsigur á Hödd , 5:0, í norsku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 759 orð | 1 mynd | ókeypis

HK-konur tryggðu sér fyrsta meistaratitilinn

HK-konur úr Kópavogi komu sannarlega á óvart á laugardag þegar þær mættu Íslandsmeisturunum úr Þrótti Neskaupstað í úrslitum bikarkeppni Blaksambands Íslands í þremur hrinum gegn einni, 25:20, 23:25, 25:14, 25:20. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 84 orð | ókeypis

Hreiðar til Breiðabliks

HREIÐAR Bjarnason gekk um helgina til liðs við 1. deildar lið Breiðabliks í knattspyrnu en hann hefur leikið með Fylki undanfarin tvö ár. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 432 orð | 3 myndir | ókeypis

Hælkrókur Ólafs Odds færði honum Grettisbeltið

HÆLKRÓKUR reyndist bragð dagsins þegar glímumenn tókust á um Grettisbeltið og Freyjumenið á laugardaginn. Svana Hrönn Jóhannsdóttir úr Glímufélagi Dalamanna vann Freyjumenið en það þurfti að glíma til þrautar eftir aukaglímur til að fá úrslit hjá körlunum. Þá lagði Ólafur Oddur Sigurðsson úr Héraðsambandinu Skarphéðni Pétur Eyþórsson með hælkrók - sama bragði og Pétur lagði Ólaf Odd með áður. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 422 orð | ókeypis

ÍBV - Haukar 29:23 Íþróttamiðstöðin Vestmannaeyjum,...

ÍBV - Haukar 29:23 Íþróttamiðstöðin Vestmannaeyjum, fyrsti úrslitaleikur kvenna, laugardaginn 26. apríl 2003. Gangur leiksins : 0:1, 1:3, 1:4, 4:5, 6:6, 8:8, 9:10, 10:11, 11:13, 13:13 , 14:13, 16:16, 18:17, 19:18, 19:20, 23:20, 25:21, 28:22, 29:23 . Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 201 orð | ókeypis

Íraskir bræður hjá Leiftri/Dalvík

ÍRASKIR bræður með sænskt ríkisfang, Salar Yashin og Zeid Yashin, eru komnir í herbúðir 1. deildar liðs Leifturs/Dalvíkur í knattspyrnu og verða þar til reynslu um sinn. Þeir eru með sænskt ríkisfang og hafa verið búsettir í Svíþjóð um árabil. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 683 orð | 2 myndir | ókeypis

ÍR-ingar fögnuðu eftir lúmskt skot Ólafs

ÓLAFUR Sigurjónsson var hetja ÍR-inga þegar þeir lögðu Valsmenn að velli öðru sinni í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik í Austurbergi í gærkvöld. ÍR-ingar höfðu betur, 26:25, í æsispennandi leik og skoraði Ólafur sigurmarkið með lúmsku skoti rétt í þann mund sem leiktíminn rann út. ÍR-ingar stigu villtan stríðsdans þegar úrslitin lágu ljós fyrir enda ár og dagar liðnir frá því Breiðhyltingar áttu síðast lið í fremstu röð. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 85 orð | ókeypis

ÍR síðast meistari fyrir 57 árum

ÍR hefur einni sinni lyft Íslandsbikarnum á loft en 57 ár eru liðin síðan félagið varð síðast og í eina skipti meistari. ÍR-ingar tyggðu sér Íslandsmeistaratitilinn árið 1946 með því að leggja Hauka í framlengdum úrslitaleik í Hálogalandi, 20:19. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 55 orð | ókeypis

Íslandsglíman Haldin í Víkinni laugardaginn 26.

Íslandsglíman Haldin í Víkinni laugardaginn 26. apríl. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 51 orð | ókeypis

Íslandsmótið Haldið í Veggsporti laugardaginn 26.

Íslandsmótið Haldið í Veggsporti laugardaginn 26. apríl. Karlar: 1. sæti: Kim Magnús Nielsen sigraði Sigurð G. Sveinsson, 3:0. 3. sæti: Róbert Fannar Halldórsson sigraði Heimi Helgason, 3:1. Konur: 1. sæti: Rósa Jónsdóttir sigraði Hildi Jónsdóttur, 3:0. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 330 orð | 1 mynd | ókeypis

* JENS Jeremies frá Bayern München...

* JENS Jeremies frá Bayern München og Dietmar Hamann frá Liverpool drógu sig í gær út úr þýska landsliðshópnum fyrir vináttuleik gegn Serbíu-Svartfjallalandi á miðvikudag. Þeir eru báðir meiddir á ökkla. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Komum skemmtilega á óvart

"ÞESSI sigur okkar í dag kom mjög og skemmtilega á óvart," sagði Jóhanna B. Jóhannesdóttir, fyrirliði HK. "Það skemmir ekki fyrir að hafa lagt Þrótt að velli sem hefur verið ósigrandi í mörg ár. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 329 orð | 1 mynd | ókeypis

Markaveisla hjá Michael Owen

MICHAEL Owen fór hamförum á The Hawthorns, heimavelli WBA, á laugardaginn. Hann skoraði fjögur mörk í yfirburðasigri Liverpool á heimamönnum, 6:0, og hinn tékkneski félagi hans í framlínunni, Milan Baros, sá um hin tvö. Liverpool er áfram í fimmta sætinu en hefur nú náð Chelsea að stigum og er stigi á eftir Newcastle. Liðin þrjú heyja harða baráttu um þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar á lokasprettinum en það gefur þátttökurétt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu næsta vetur. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 96 orð | ókeypis

NBA-deildin Úrslitakeppnin, 16 liða úrslit: Austurdeild:...

NBA-deildin Úrslitakeppnin, 16 liða úrslit: Austurdeild: Orlando - Detroit 89:80 McGrady 29 - Hamilton 22. *Orlando er yfir, 2:1. Milwaukee - New Jersey 119:114 *Eftir framlengingu. Kukoc 23 - Martin 30. *Staðan er jöfn, 2.2. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 28 orð | ókeypis

Opna Schweppes-mótið Hlíðarvelli, Mosfellsbæ: Án forgjafar:...

Opna Schweppes-mótið Hlíðarvelli, Mosfellsbæ: Án forgjafar: 1. Magnús Lárusson, GKj 70 2. Hjörtur Leví Pétursson, GOS 74 3. Kári Emilsson, GKj 77 Með forgjöf: 1. Jón Arnar Jónsson, GKj 67 2. Hlynur Víðisson, GKj 69 3. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 124 orð | ókeypis

Portland stendur vel að vígi

SPÆNSKA liðið Portland San Antonio stendur vel að vígi eftir fyrri úrslitaleikinn við Montpellier í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Portland vann fyrri viðureignina sem fram fór í Pamplona á Spáni á laugardaginn, 27:19. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 333 orð | ókeypis

"Alltént Valsmaður í úrslitum"

GEIR Sveinsson þjálfari Vals var eins og gefur að skilja daufur í dálkinn þegar Morgunblaðið spjallaði við hann eftir ósigurinn á móti ÍR-ingum í Austurbergi í gær. "Ég vil meina að við höfum kastað frá okkur leiknum að tvennu leyti. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

"Boltinn snerti kannski einn lokk af hári mínu"

"EF ég á að vera hreinskilinn verð ég að lýsa þessu þannig að boltinn snerti kannski einn lokk af hári mínu áður en hann hrökk af höfði Martins Keowns og í markið hjá Arsenal," sagði Guðni Bergsson, fyrirliði Bolton, við Morgunblaðið í gær,... Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

"Látið Tryggva fá boltann á vinstri, þá skorum við"

"LÁTIÐ Tryggva fá boltann með vinstri fótinn í skotstöðu - þá skorum við," sagði formaður stuðningsmannafélags Stabæk, Ingebright Steen Jensen, við NTB-fréttastofuna eftir góðan útisigur Stabæk á Lilleström, 2:0, í norsku úrvalsdeildinni í... Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 108 orð | ókeypis

"Reynslan og klókindi"

JÓHANNES Bjarnason, þjálfari KA, hafði þetta að segja, eftir tapið fyrir Haukum: "Þetta var mögnuð viðureign en við gerðum of margar skyssur. Við áttum okkar séns en því miður þá gekk þetta ekki hjá okkur. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 241 orð | ókeypis

"Stoltur en hneykslaður"

VIGGÓ Sigurðsson, þjálfari Hauka, var sáttur við sína menn í leikslok. "Ég er rosalega stoltur af strákunum því þetta var erfiður leikur. Við misstum aldrei hausinn sama á hverju gekk. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 209 orð | ókeypis

"Við áttum harma að hefna - gegn KA"

HALLDÓR Ingólfsson, fyrirliði Hauka, hafði hægt um sig lengstum en skoraði þegar mest á reyndi í framlengingunni. "Þetta kom þegar á þurfti að halda. Þetta var erfitt en hér er alltaf gaman að spila, sérstaklega þegar við vinnum. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 549 orð | 1 mynd | ókeypis

"Það er engin hætta á að við slökum á"

MANCHESTER United steig í gær stórt skref í áttina að enska meistaratitlinum með því að sigra Tottenham, 2:0, á White Hart Lane í London. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 30 orð | ókeypis

Reykjavíkurmótið Meistaraflokkur karla: 1.

Reykjavíkurmótið Meistaraflokkur karla: 1. Guðmundur Stephensen, Víkingi 2. Sigurður Jónsson, Víkingi. 3.-4. Markús Árnason, Víkingi, og Kjartan Briem, KR. Meistaraflokkur kvenna: 1. Aldís R. Lárusson, KR 2. Kristín Hjálmarsdóttir, KR 3.-4. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 378 orð | 1 mynd | ókeypis

* RYAN Giggs sagði við enska...

* RYAN Giggs sagði við enska fjölmiðla í gær að hann hefði allan hug á að leika áfram með Manchester United en í marga mánuði hafa verið vangaveltur um að hann fari frá félaginu. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 214 orð | ókeypis

Síðasti leikur Petrúnar með Þrótti?

"ÉG man bara ekki hvenær við töpuðum leik síðast," sagði Petrún Bj. Jónsdóttir, þjálfari og leikmaður Þróttar N., eftir bikarúrslitaleikinn. "Það gæti hafa verið gegn KA í fyrra en það er þá eini leikurinn á fjórum árum held ég. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 192 orð | ókeypis

Stoke átta mínútum frá örygginu

STOKE City náði ekki að koma sér úr fallhættu í ensku 1. deildinni á laugardaginn þegar liðið sótti Crystal Palace heim. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 235 orð | ókeypis

Stuðningsmenn West Ham eiga að skammast sín

SIR Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að sumir stuðningsmanna West Ham eigi að skammast sín og framkoma þeirra í garð Glenns Roeders hafi verið lágkúruleg. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd | ókeypis

Svana Hrönn Jóhannsdóttir úr Glímufélagi Dalamanna...

Svana Hrönn Jóhannsdóttir úr Glímufélagi Dalamanna tryggði sér Freyjumenið á laugardaginn. Ólafur Oddur Sigurðsson úr Héraðssambandi Skarphéðins hampaði Grettisbeltinu. Umsögn... Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 71 orð | ókeypis

Sætur sigur Celtic á Rangers

CELTIC heldur enn í vonina um að verja skoska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir sætan útisigur, 2:1, á erkifjendunum í Rangers í gær. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd | ókeypis

* THIERRY Henry , framherji Arsenal...

* THIERRY Henry , framherji Arsenal , var í gær valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á yfirstandandi leiktíð í vali leikmanna deildarinnar. Henry hefur farið á kostum með Arsenal á leiktíðinni og m.a. skorað 34 mörk í leikjum liðsins. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 406 orð | 1 mynd | ókeypis

Tvíburarnir góðir á grasinu

TVÍBURARNIR Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir kunnu vel við sig á iðjagrænu grasinu í Vesturbænum og lögðu grunninn að 2:0 sigri á færeysku meisturunum HB þegar keppt var um Atlantic-bikarinn í gær. Ef Vesturbæingar verða dæmdir af þessum leik má segja að liðin í deildinni verði að leggja hart að sér til að slíta af þeim stig í sumar, sérstaklega ef tvíburarnir ná að halda sínu striki. Arnar gerði reyndar gott betur og skoraði sitt fyrsta mark fyrir KR. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 126 orð | ókeypis

Þannig vörðu þeir

Egidius Petkevicius, KA , 5 (þar af 2 til mótherja); 4 (1) langskot, 1 (1) eftir gegnumbrot. Hans Hreinsson, KA , 6 (þar af 1 til mótherja); 4 (1) langskot, 1 vítakast, 1 úr horni. Meira
28. apríl 2003 | Íþróttir | 1047 orð | 1 mynd | ókeypis

Þigg ráð hjá Geira

"VALSARAR nammi namm. Valsarar nammi, nammi, namm," ómaði í búningsklefa ÍR-inga eftir sigurinn á Valsmönnum í Austurbergi í gær, 26:25. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.