Greinar miðvikudaginn 30. apríl 2003

Forsíða

30. apríl 2003 | Forsíða | 220 orð | 1 mynd

Próf í einangrunarherbergjum

NEMENDUR og starfsmenn við Háskólann í Singapore hafa ekki farið varhluta af öryggisráðstöfunum vegna HABL veirunnar. Meira
30. apríl 2003 | Forsíða | 116 orð

Sprengjutilræði í Tel Aviv

MIKIL sprenging varð við veitingastað í Tel Aviv í Ísrael skömmu eftir miðnætti í nótt að staðartíma. A.m.k. þrír létust, að því er fregnir hermdu. Tugir voru sagðir hafa slasast, margir lífshættulega. Meira
30. apríl 2003 | Forsíða | 237 orð

Stjórn Abbas hlýtur samþykki

PALESTÍNSKA þingið samþykkti í gær með miklum meirihluta nýja stjórn Mahmuds Abbas, fyrsta forsætisráðherra Palestínumanna, og vekur það á ný vonir um að árangur náist í friðarumleitunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Meira
30. apríl 2003 | Forsíða | 272 orð | 1 mynd

Tækifæri til mesta efnahagsávinnings í áratugi

"EF VEL tekst til munum við sjá áður óþekktar kjarabætur ganga til fólksins í landinu og trausta afkomu fyrirtækja," sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra í ræðu á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins í gær er hann ræddi framtíðarhorfur í efnahags-... Meira

Fréttir

30. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 380 orð | 1 mynd

120 milljónir til að innrétta hæð í Suðurálmu

NÚ ER ekkert því til fyrirstöðu að unnt verði að hefjast handa við innréttingu á einni hæð í nýbyggingu við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, svonefndri Suðurálmu, að því er fram kom í máli Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráðherra á ársfundi FSA í gær. Meira
30. apríl 2003 | Suðurnes | 116 orð | 1 mynd

90% nemenda bekkjarins hlupu

HLAUPIÐ er svokallað víðavangshlaup á götum Grindavíkur á sumardaginn fyrsta. Er hlaupið orðið að árlegum viðburði. Fyrst hlaupa strákar í 1.-4. bekk grunnskólans en síðan stelpur á sama aldri. Þá hlaupa krakkarnir á miðstigi og að lokum unglingastigið. Meira
30. apríl 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 535 orð | 1 mynd

Aukið verðmæti sjávarfangs

"Í sjávarútvegsmálunum viljum við standa vörð um þann efnahagslega ávinning sem núverandi stjórn fiskveiða hefur fært okkur. Um leið viljum við leita leiða til að gera betur." Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 135 orð

Ákærður fyrir sifskaparbrot

RÍKISSAKSÓKNARI hefur ákært Egypta, sem á dóttur með íslenskri konu, fyrir sifskaparbrot með því að hafa svipt móður hennar forsjá þá 17 ára gamallar dóttur þeirra árið 2001 þegar hún fór til hans í sumarfrí til Egyptalands. Meira
30. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Bandaríski heraflinn fluttur frá Sádi-Arabíu

DONALD Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að bandaríski flugherinn í Sádi-Arabíu yrði fluttur þaðan þar sem Persaflóasvæðinu stafaði ekki lengur hætta af Írak. Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 184 orð

Björn Ingi Hrafnsson, sem skipar 2.

Björn Ingi Hrafnsson, sem skipar 2. sætið á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður fyrir alþingiskosningarnar, hefur opnað heimasíðu á slóðinni www.bjorningi.is. Meira
30. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 139 orð | 1 mynd

Bleshæna á Leirutjörn

UNDANFARNA daga hafa glöggir vegfarendur í innbænum á Akureyri rekið augun í svartan, höfuðsmáan og nokkuð sérkennilegan fugl á Leirutjörninni á móts við Lindina. Meira
30. apríl 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 99 orð | 1 mynd

Bæjarmörkin sýnilegri

VERIÐ er að hlaða mannhæðarháan grjótgarð á mörkum Reykjavíkur og Seltjarnarness. Það er Seltjarnarnesbær sem stendur fyrir byggingu hans og þann 10. júní næstkomandi, þegar hleðslunni á að vera lokið, verður merki bæjarins sett á vegginn. Meira
30. apríl 2003 | Suðurnes | 229 orð | 1 mynd

Börnin planta 15 þúsund trjám

FULLTRÚAR allra sveitarfélaganna á Suðurnesjum og samtakanna Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs (GFF) hafa gert samning um verkefnið Land-nám á Suðurnesjum. Munu 60-70 ungmenni vinna í sumar við trjárækt og aðra uppgræðslu í námunda við bæina. Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 871 orð | 1 mynd

Einstakt að hafa tryggt aukinn kaupmátt níu ár í röð

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins (SA) í gær að nú, tíu dögum fyrir kosningar, væri ekki um það deilt að árangur í efnahagsmálum á Íslandi undanfarinn áratug væri gríðarlega mikill. Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 443 orð

Ekki heimildarmynd heldur tölvuleikur

KRISTÍN Halldórsdóttir lagði fram bókun á fundi útvarpsráðs í gær vegna sýningar myndar Hrafns Gunnlaugssonar Ísland í öðru ljósi í Ríkissjónvarpinu. Í bókun Kristínar segir m.a. Meira
30. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 62 orð

Ferðafélag Akureyrar verður með árlega 1.

Ferðafélag Akureyrar verður með árlega 1. maí-gönguferð á Súlur á morgun, fimmtudaginn 1. maí. Brottför er kl. 9. frá öskuhaugunum og er ókeypis í ferðina. Göngu- og skíðaferð verður svo á Kaldbak næstkomandi laugardag, 3. maí, og er brottför kl. 8. Meira
30. apríl 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 139 orð

Fjölbýlishúsum við Birkiholt hafnað

SKIPULAGSNEFND Bessastaðahrepps hefur hafnað erindi verktakanna Húsbygg ehf., Marhúss ehf. og SH-Hönnuða ehf. um að byggja tvö sex íbúða fjölbýlishús á lóðunum innst í Birkiholti í stað tveggja raðhúsalengja eins og gildandi deiliskipulag gerir ráð... Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 171 orð

Forðist þátttöku í stjórnum fyrirtækja

HALLDÓR Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, telur að stjórnarmenn lífyrirssjóða eigi ekki að sitja í stjórnum fyrirtækja sem sjóðirnir eiga hlut í, eins og greint var frá í Morgunblaðinu í gær. Meira
30. apríl 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 365 orð | 1 mynd

Foreldrar telja lögbrot hugsanlegt

FORELDRAR barna úr Korpuskóla gengu á fund menntamálaráðherra á dögunum til að ræða málefni skólans. Menntamálaráðherra sendi fræðsluráði Reykjavíkurborgar erindi í gær þar sem óskað er svara varðandi skólamál í Staðahverfi. Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 134 orð

Framkvæmdastjóraskipti hjá verktakafyrirtækinu Ístaki

UM aðra helgi mun Páll Sigurjónsson, framkvæmdastjóri og einn stofnenda verktakafyrirtækisins Ístaks, láta af störfum framkvæmdastjóra. Hann verður starfandi stjórnarformaður fyrirtækisins. Meira
30. apríl 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 605 orð | 1 mynd

Frjálslyndir ævintýramenn

"Það er líklega eins gott að fjármálasnillingarnir í Frjálslynda flokknum komist ekki í fjármálaráðuneytið." Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Fræða- og háskólasetur á Ísafirði

UNDIRRITUÐ hefur verið viljayfirlýsing þess efnis að setja á laggirnar fræða- og háskólasetur á Ísafirði. Að henni standa Háskóli Íslands, Ísafjarðarbær, Hafrannsóknastofnun, Háskólinn á Akureyri og Kennaraháskóli Íslands. Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 387 orð

Fylgjandi löggjöf en krefjast samráðs

ÖKULEIÐSÖGUMENN eru almennt ekki frábitnir því að löggjöf verði sett um starfsemi þeirra, eins og Félag hópferðaleyfishafa krefst, en leggja mikla áherslu á að lög verði samin í fullu samráði við þá og aðra viðkomandi hagsmunaaðila. Meira
30. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 248 orð

Fyrrverandi olíumálaráðherra gefur sig fram

MOHAMMAD Rashid al-Ubaidi, fyrrverandi olíumálaráðherra Íraks, er nú í haldi bandaríska hersins en hann gaf sig fram á mánudag. Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Grásleppukarlarnir íhuga að hætta veiðum

FRAMLEIÐENDUR kavíars hafa lækkað verð á grásleppuhrognum um 10 þúsund krónur, úr 70 þúsund krónum fyrir tunnuna í 60 þúsund krónur. Framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda segir grásleppukarla afar óhressa og margir íhugi að hætta veiðum. Meira
30. apríl 2003 | Landsbyggðin | 247 orð | 1 mynd

Grímsfélagar héldu upp á 25 ára starf með glæsibrag

KÍWANISKLÚBBURINN Grímur hélt upp á 25 ára afmæli sitt með miklum glæsibrag. Saman við afmæli var blandað árshátíð og góðum svæðisfundi Óðinssvæðis Kíwanis á Íslandi. Svæðisstjóri þetta árið er Dónald Jóhannesson, skólastjóri og Grímsfélagi. Meira
30. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 95 orð

Guðmundur Ármann sýnir

GUÐMUNDUR Ármann Sigurjónsson hefur opnað sýningu á verkum sínum í kosningamiðstöð Vinstri grænna við Hafnarstræti 94 á Akureyri. Hann hefur haldið yfir 20 einkasýningar á ferlinum en fyrsta sýning hans var árið 1961. Meira
30. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 137 orð

Hafna kröfu N-Kóreu

ARI Fleischer, talsmaður Bandaríkjaforseta, segir Bandaríkjastjórn hafna kröfu Norður-Kóreumanna um að þeir fái umfangsmikla efnahagsaðstoð gegn því að þeir eyði kjarnavopnum sínum. Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 170 orð

Halldór kominn í bakkgír

"MÉR finnst athyglisvert að Halldór Ásgrímsson er kominn í þennan ham, vegna þess að það var hann sem hóf leikinn og spilaði út stórfelldum skattalækkunarloforðum á sínu flokksþingi," segir Steingrímur J. Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 601 orð | 1 mynd

Heimilt að skoða nýjar útfærslur

VIÐAR Ólafsson, verkfræðingur og framkvæmdastjóri Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, VST, sem var settum umhverfisráðherra til ráðgjafar við úrskurð um Norðlingaölduveitu og lagði fram tillögu um 566 metra lónhæð, segir að Landsvirkjun sé fullkomlega... Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 356 orð

Hljóta að velta sterklega fyrir sér þeim möguleika

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði í umræðuþætti í RÚV í fyrrakvöld að menn hlytu að velta sterklega fyrir sér þeim möguleika að stjórnarandstöðuflokkarnir mynduðu næstu ríkisstjórn. "Situr þessi ríkisstjórn eða fellur hún? Meira
30. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 179 orð

Hundrað forngripir komnir í leitirnar

MEIRA en eitt hundrað forngripum, sem stolið hafði verið af fornminjasafninu í Bagdad, hefur nú verið skilað, að sögn talsmanna Bandaríkjahers. Meðal munanna voru 7.000 ára gamall vasi og ýmis forn handrit. Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Í sólskinsskapi á kaffihúsi

VEÐRIÐ leikur við borgarbúa þessa dagana og tími útikaffihúsanna í miðbænum er að renna upp. Þá er snarað út stólum og borðum fyrir gesti, sem kunna einstaklega vel að meta kaffið sitt og barnamatinn í sólskininu. Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Jóga í glæsilegu umhverfi

MARGIR Íslendingar stunda jóga en varla er hægt að hugsa sér notalegri stað til þess arna en Listasafnið á Akureyri þessa dagana. Safnið hefur vakið athygli undanfarin misseri fyrir merkilegar sýningar. Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Kvótalausir reru á Reykjavíkurtjörn

UNGT Samfylkingarfólk mótmælti núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi með táknrænum hætti í gær þegar það reri út á Reykjavíkurtjörn með veiðarfæri í sólskininu. "Við viljum með þessu móti benda á óréttlætið sem felst í fiskveiðistjórnunarkerfinu. Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 196 orð

Leggja línur vegna kjaraviðræðna

KJARASAMNINGAR Starfsgreinasambandsins á almenna vinnumarkaðinum losna frá og með næstu áramótum og gerir Halldór Björnsson, formaður sambandsins, ráð fyrir að í næsta mánuði verði farið að leggja línur fyrir komandi kjaraviðræður. Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 266 orð

Leikskólanefnd vill yfirtaka rekstur Tjarnaráss

LEIKSKÓLANEFND Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í gærkvöld að leggja til að viðræður yrðu hafnar nú þegar við Íslensku menntasamtökin um upptöku verktakasamnings um rekstur leikskólans Tjarnaráss. Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 928 orð | 2 myndir

Líka á móti kvótum í landbúnaði

Það var líflegt á fundi Frjálslynda flokksins í Kjósinni í fyrrakvöld. Pétur Blöndal hlýddi á frambjóðendur og ræddi við fundargesti. Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 149 orð

Lokadagur Vinnumiðlunar skólafólks

Í DAG, miðvikudaginn 30. apríl, eru síðustu forvöð að skrá sig hjá Vinnumiðlun skólafólks fyrir sumarið 2003. Þeir sem eru fæddir 1986 eða fyrr, hafa sótt skóla á árinu og eru með lögheimili í Reykjavík geta sótt um hjá Vinnumiðlun skólafólks. Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 70 orð

Lónhæð allt að 568,5 m Misritun...

Lónhæð allt að 568,5 m Misritun varð á lónhæð Norðlingaölduveitu í blaðinu í gær þar sem vitnað var til ummæla Friðriks Sophussonar, forstjóra Landsvirkjunar, í Morgunblaðinu 26. febrúar sl. Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 1020 orð | 1 mynd

Lögmannafrumvarp verði afgreitt á næsta þingi

Viska, félag stúdenta við Háskólann í Reykjavík, hélt kosningafund með frambjóðendum flokkanna í húsakynnum skólans í gær. Fundurinn var vel sóttur af nemendum og kennurum HR. Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 79 orð

Lögreglumessa í Bústaðakirkju , á morgun,...

Lögreglumessa í Bústaðakirkju , á morgun, fimmtudaginn, 1. maí kl. 11. Prestar verða Pálmi Matthíasson og Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Lögreglukórinn syngur ásamt barnakór. Barnastarf verður meðan á messunni stendur. Meira
30. apríl 2003 | Miðopna | 584 orð | 1 mynd

Menntamálin hafa haft forgang

"En svona er hin nýja umræðupólitík sem Samfylkingin hefur leitt inn í íslensk stjórnmál. Skattalækkun heitir nú skattahækkun, aukin framlög til menntamála nefnast stöðnun." Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 280 orð

Mjög lýjandi að ná aldrei endum saman

GEFN Baldursdóttir, fjögurra barna einstæð móðir í Reykjavík, fjallaði um reynsluna af því að lifa af lágum tekjum í langan tíma, á málþingi Ís-forsa í gær. Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 613 orð | 1 mynd

Niðurskurður í rekstri Borgarleikhúss framundan

EKKI er tilefni til að auka fjárveitingar Reykjavíkurborgar til Leikfélags Reykjavíkur heldur þarf félagið að laga rekstur sinn að þeim fjárhagslegu forsendum sem felast í samningsbundnum styrk borgarinnar til leikhússins. Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 69 orð

Nýir menn kjörnir í stjórn SA

GERÐ var tillaga um 20 menn til setu í stjórn SA fyrir starfsárið 2003-2004. Nýir í stjórn eru Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs Group, Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, Eiríkur Tómasson, forstjóri Þorbjarnar-Fiskaness, Sigurður Á. Meira
30. apríl 2003 | Landsbyggðin | 206 orð | 1 mynd

Nýr réttingabekkur og sprautuklefi

BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ Ásmegin er að auka til muna starfsemi sína og hefur tekið í notkun viðbótarhúsnæði undir sprautuklefa og réttingabekk til að annast viðgerðir á tjónabifreiðum. Meira
30. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 148 orð

Olíufélög dæmd fyrir verðsamráð

DÓMSTÓLL í Stokkhólmi í Svíþjóð úrskurðaði í gær að fimm olíufélögum bæri að greiða sekt vegna ólöglegs verðsamráðs. Félögunum var gert að greiða 52 milljónir sænskra króna, eða tæpar 500 milljónir íslenskra, í sekt. Meira
30. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 122 orð

Opið hús verður á kosningaskrifstofu Samfylkingarinnar...

Opið hús verður á kosningaskrifstofu Samfylkingarinnar í Brekkugötu 1 á Akureyri á morgun, 1. maí, frá kl. 15 til 17. Þar verða frambjóðendur flokksins staddir og gefst fólki færi á að spjalla við þá og þiggja kaffisopa. Meira
30. apríl 2003 | Miðopna | 461 orð | 1 mynd

Óvissa og upplausn á Morgunblaðinu

"Hvort sem Morgunblaðinu eða Sjálfstæðisflokknum líkar það betur eða verr bendir allt til þess að Samfylkingin fái nægjanlegan stuðning kjósenda til að vera kjölfestan í ríkisstjórn." Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Poul S en ekki Þorv S

HERSTEINN Brynjólfsson, forvörslufræðingur hjá Stofnun Árna Magnússonar, var falið að rannsaka eldri höfundarmerkingu sem fannst undir stöfunum ÞS (Þorvaldur Skúlason) á einni af hinni meintu fölsun. Myndina fékk hann til rannsóknar í fyrradag. Meira
30. apríl 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 63 orð

Púttvöllur fyrir eldri Hafnfirðinga

BÆJARRÁÐ Hafnarfjarðar tekur vel í erindi frá frá fundi fjölskylduráðs 9. apríl sl. Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 261 orð

"Ekki á dagskrá að breyta Lottóinu"

Í MORGUNBLAÐINU í gær var sagt frá því að á fundi Samfylkingarinnar um menningarmál hefði Hulda Hákon myndlistarkona varpað fram þeirri hugmynd að ágóði af Lottói rynni til menningarmála líkt og gerist á hinum Norðurlöndunum. Ellert B. Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 140 orð

"Kosningakompás" á kosningavef mbl.is

Á KOSNINGAVEF mbl.is hefur verið settur upp "kosningakompás", þar sem notendur geta séð hvernig skoðanir þeirra falla að stefnumiðum stjórnmálaflokkanna. Meira
30. apríl 2003 | Suðurnes | 233 orð | 1 mynd

"Oft skrautlegt á vertíðum"

"VIÐ erum búin að vera lengi í þessu og erum búin að fá nóg," segir Lydia Egilsdóttir ein af eigendum verslunarinnar Öldunnar í Sandgerði sem staðið hafa að rekstrinum í rúm 32 ár. Eigendaskipti hafa nú orðið að versluninni. Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 393 orð

"Ótvíræð, óhrekjanleg" sönnun um fölsun

EIGANDASAGAN nær sjaldnast lengra en til Gallerís Borgar, yfirleitt var ekkert að græða á bókhaldi fyrirtækisins og þegar sakborningar bentu á fyrri eigendur myndanna voru þeir í flestum tilvikum látnir. Svona lýsti Jón H. Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

"Þetta er mjög ýkt dæmi"

Myndin hér að ofan er merkt Þórarni B. Þorlákssyni og var seld undir nafninu "Snæfellsjökull" á uppboði hjá Gallerí Borg árið 1993 fyrir 555.000 krónur. Í málflutningi Jóns H. Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 229 orð

Rekstrarafkoma jákvæð um 2,5 milljarða

REKSTRARAFKOMA Reykjavíkurborgar (A- og B-hluta) var jákvæð um 2.496 milljónir króna á síðasta ári samkvæmt ársreikningi sem kynntur var í Ráðhúsinu í gær. Skuldir borgarsjóðs námu alls 18.539 milljónum króna við lok síðasta árs og hækkuðu um 3.046 m.kr. Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 161 orð

Rússar krafðir skýringa

ÓSKAÐ verður eftir skýringum rússneskra stjórnvalda á flugi tveggja rússneskra herflugvéla inn á íslenska loftvarnarsvæðið, sem greint var frá í Morgunblaðinu í gær. Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 141 orð

Safna til hjálpar í Eþíópíu

HJÁLPARSTARF kirkjunnar fer fram á 1.800 króna framlag til hjálparstarfs í Eþíópíu með gíróseðli sem sendur hefur verið á heimili landsmanna. Anna M.Þ. Meira
30. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Sagðir hafa orðið a.m.k. fimmtán Írökum að bana

ÍRASKIR sjónarvottar og starfsmenn Rauða krossins sögðu í gær að a.m.k. fimmtán Írakar hefðu beðið bana og 53 særst þegar bandarískir hermenn skutu á mótmælendur í bænum Fallujah í fyrrakvöld. Meira
30. apríl 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 123 orð

Samantekt á stöðu heilbrigðismála

Á FUNDI bæjarráðs Hafnarfjarðar á dögunum var tillaga um stefnumótunarvinnu í heilbrigðismálum, sem bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum 1. apríl sl. að vísa til bæjarráðs, tekin fyrir. Meira
30. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Segjast hafa lært sína lexíu

LEIÐTOGAR Suðaustur-Asíuríkja og Kína hétu því í gær að berjast í sameiningu gegn útbreiðslu bráðalungnabólgunnar, HABL, en þeir hittust á skyndifundi í Bangkok í Taílandi vegna málsins. Meira
30. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Sendir frá sér bók um árin í Hvíta húsinu

ÚTGEFENDUR Hillary Clinton, fyrrverandi forsetafrúar í Bandaríkjunum, hafa greint frá því að minningabók hennar um árin í Hvíta húsinu verði komin í bókabúðir 9. júní nk. Meira
30. apríl 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 81 orð

Sex guðfræðingar sóttu um

SEX guðfræðingar sóttu um embætti prests í Seltjarnarnesprestakalli en umsóknarfrestur rann út 23. apríl síðastliðinn. Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 56 orð

Stuðningshópur um eggjastokkakrabbamein fjallar um mataræði...

Stuðningshópur um eggjastokkakrabbamein fjallar um mataræði Stuðningshópur kvenna sem fengið hafa krabbamein í eggjastokka heldur rabbfund í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, í dag miðvikudaginn 30. apríl, kl. 17. Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 760 orð | 1 mynd

Tekið á vaxandi vandamáli

Ólafur Þór Ævarsson er fæddur á Akureyri 1958. Stúdent frá MA 1978 og lauk námi við læknadeild HÍ 1985. Hélt síðan til Gautaborgarháskóla og lauk þaðan doktorsnámi í geðlækningum 1998. Ólafur er framkvæmdastjóri Forvarna ehf. sem veitir fyrirtækjum og félögum heilbrigðisráðgjöf. Eiginkona Ólafs er Marta Lárusdóttir heimilislæknir og eiga þau Ragnhildi 17 ára, Ævar 13 ára, Rafnar 10 ára og Sigrúnu Júlíu eins og hálfs árs. Meira
30. apríl 2003 | Suðurnes | 60 orð

Tónleikar söngdeildar

SÖNGDEILD Tónlistarskóla Reykjanesbæjar heldur tónleika í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar, Duus-húsum, í dag, miðvikudag, og hefjast þeir kl. 19.30. Fram koma nemendur í einsöngs- og samsöngsatriðum auk kórs söngdeildarinnar. Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 91 orð

Umsóknir um starf sérþjónustuprests fatlaðra

SEX umsóknir bárust um starf sérþjónustuprests fatlaðra en umsóknarfrestur rann út 25. apríl sl. Meira
30. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 178 orð

Vegvísirinn

"VEGVÍSIR til friðar" er áætlun í þremur liðum og á að vísa leið til friðar milli Ísraela og Palestínumanna. Hún var samin af kvartettinum svonefnda, Bandaríkjunum, Sameinuðu þjóðunum, Evrópusambandinu og Rússlandi. Þar er m.a. Meira
30. apríl 2003 | Landsbyggðin | 438 orð | 1 mynd

Viðbygging heilbrigðisstofnunarinnar vígð

NÝLEGA fór fram vígsla á nýju og endurbættu húsnæði heilbrigðisstofnunarinnar á Hólmavík. Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra tók húsnæðið formlega í notkun. Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 382 orð

Viðræður hefjist við verkalýðsfélögin

INGIMUNDUR Sigurpálsson, forstjóri Eimskips, var kjörinn nýr formaður Samtaka atvinnulífsins (SA) á aðalfundi þeirra sem fram fór í nýjum og glæsilegum ráðstefnusal Hótels Nordica í gær, áður Hótels Esju. Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Vilja auka áhuga á frönskunámi

FRANSKA sendiráðið efndi nýverið til athafnar til að glæða áhuga á franskri tungu en gefinn hefur verið út bæklingur sem dreifa á til grunn- og framhaldsskólanema í því skyni að vekja áhuga þeirra á franskri tungu og menningu. Meira
30. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 522 orð

Vilja evrópska herstjórn, óháða NATO

LEIÐTOGAR Frakklands, Þýskalands, Belgíu og Lúxemborgar hvöttu í gær til þess að komið yrði á fót evrópskri stjórnstöð fyrir Evrópuher sem starfa myndi óháð Atlantshafsbandalaginu (NATO). Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 173 orð

Vilja huga að endurnýjun kjarasamninga

FORYSTA Samtaka atvinnulífsins (SA) og verkalýðshreyfingarinnar eiga að hefja sem fyrst viðræður um meginlínur í næstu kjarasamningum að mati Ingimundar Sigurpálssonar, nýkjörins formanns SA. Meira
30. apríl 2003 | Suðurnes | 350 orð

Vilja þjónustusamning um heilsugæsluna

BÆJARSTJÓRINN í Grindavík, Ólafur Örn Ólafsson, hefur óskað eftir viðræðum við heilbrigðisráðuneytið um að Grindavíkurbær fái þjónustusamning um rekstur heilsugæslunnar í Grindavík. Svör hafa ekki borist, að sögn Ólafs. Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 265 orð

Viljum skila auknum tekjum til almennings

GEIR H. Meira
30. apríl 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 248 orð | 1 mynd

Viljum við framfarir í velferðarmálum?

"Hvaða annar flokkur hefur sýnt kjark til að lofa framförum í velferðarmálum í stað þess að vera með yfirboð um skattalækkanir með tilheyrandi niðurskurði í kjölfarið?" Meira
30. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 81 orð

Vinstrihreyfingin - grænt framboð býður upp...

Vinstrihreyfingin - grænt framboð býður upp á kaffi og kökur á morgun, 1. maí. Að lokinni dagskrá verkalýðsfélaganna verður opið hús í kosningamiðstöð VG í Hafnarstræti 94 frá kl. 15.30 til 17. Meira
30. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 1185 orð | 2 myndir

Vonarneisti kviknar um frið í Palestínu

Ný Palestínustjórn Mahmuds Abbas getur aukið friðarlíkur, segir í grein Kristjáns Jónssonar. En erfitt verður að fá Ariel Sharon til að slaka til, þar gegnir þrýstingur Bandaríkjamanna lykilhlutverki. Meira
30. apríl 2003 | Suðurnes | 45 orð

Vorsýning Baðstofunnar

BAÐSTOFAN heldur sína árlegu vorsýningu í Svart-pakkhúsinu í Keflavík fimmtudaginn 1. maí næstkomandi. Að þessu sinni verður sýningin aðeins opin þennan eina dag. Sýningin er opin frá klukkan 14 til 20. Meira
30. apríl 2003 | Suðurnes | 140 orð

Vortónleikar Kvennakórsins

KVENNAKÓR Suðurnesja heldur vortónleika í Ytri-Njarðvíkurkirkju fimmtudaginn 1. maí og þriðjudaginn 6. maí nk. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 bæði kvöldin. Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 191 orð

Yfirlýsing frá Samfylkingunni

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Samfylkingunni: "Vegna fréttar í Morgunblaðinu í gær frá fundi Samfylkingarinnar um menningarmál skal eftirfarandi tekið fram: Það eru alls engin áform um það af hálfu Samfylkingarinnar eða... Meira
30. apríl 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 327 orð | 1 mynd

Það liggur í loftinu

"Hún þorði að segja sannleikann um stjórnarhætti íslenskra ráðamanna, en ansi margir þoldu ekki dagsbirtuna og fóru hamförum." Meira
30. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Æ fleiri þurfa aðstoð til að greiða leikskólagjöld

HARPA Njáls, skrifstofustjóri og sérfræðingur við Borgarfræðasetur, fjallaði í erindi sínu á málþingi Ís-forsa, Samtaka um rannsóknir í félagsráðgjöf, um skyldur íslenskra stjórnvalda til að uppfylla velferðaröryggi barna. Meira

Ritstjórnargreinar

30. apríl 2003 | Leiðarar | 474 orð

Birnirnir láta sjá sig

Tvær rússneskar herflugvélar, svokallaðir "Birnir" flugu inn á íslenzka loftvarnasvæðið síðastliðinn föstudag, án þess að tilkynna sig til íslenzkra stjórnvalda. Vélarnar voru á loftvarnasvæðinu í 25 mínútur. Meira
30. apríl 2003 | Leiðarar | 346 orð

Klúður kjörstjórna

Marga rak í rogastanz þegar fram kom um síðustu helgi að verulegir ágallar hefðu verið á meðmælendalistum þriggja framboða, sem skilað var inn til yfirkjörstjórna í Reykjavík vegna komandi alþingiskosninga; ekki hefðu allir á listunum verið þess umkomnir... Meira
30. apríl 2003 | Staksteinar | 396 orð

- "Tootsie" í atvinnuleit

Tómas Hafliðason skrifar pistil í Deigluna um áherzlu Samfylkingarinnar um að rétta hlut kvenna í stjórnunarstöðum hjá ríkinu. Meira

Menning

30. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Broadway Tónleikar með hljómsveitinni Skítamóral.

Broadway Tónleikar með hljómsveitinni Skítamóral. Café Amsterdam 80's-kvöld hjá DJ. Fúsa til 05.30. Catalina, Hamraborg 11, Kópavogi Hermann Ingi trúbador. Celtic Cross Spilafíklarnir. Egilsbúð, Neskaupstað Opið til 01. Stúkan opin. Meira
30. apríl 2003 | Menningarlíf | 234 orð | 1 mynd

Fornsögur

Út er komin Brennu-Njálssaga á vegum bókaforlagsins Bjarts. Hin nýja útgáfa byggir á Reykjabók, einu elsta og heillegasta handriti sögunnar. Um útgáfuna sá Sveinn Yngvi Egilsson íslenskufræðingur. Meira
30. apríl 2003 | Menningarlíf | 170 orð

Fyrirlestur um tvítyngi barna

MARÍA Luisa Vega, prófessor við Complutense Universidad í Madrid, heldur fyrirlestur á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur um tvítyngi barna í Háskóla Íslands, Odda, stofu 101, kl. 16.30 í dag. Meira
30. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 437 orð | 1 mynd

Gamlir Verzlingar fagna saman

HVAÐ eiga Bragi Ólafsson, Gunnlaugur Briem, Helga Möller, Felix Bergsson, Pálmi Gunnarsson og Selma Björnsdóttir sameiginlegt, annað en að vera þekkt í listaheiminum? Svarið er að þau stunduðu öll nám við Verzlunarskóla Íslands. Meira
30. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 1237 orð | 2 myndir

Gestir eru bestir!

Gestir, nýrokksveit frá bænum Götu, fóru með sigur af hólmi í hljómsveitakeppni Færeyja. Arnar Eggert Thoroddsen fylgdist með keppninni, greinir frá framvindunni og veltir vöngum yfir tónlistarlífinu í eyjunum, sem sjaldan hefur verið blómlegra en nú. Meira
30. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 85 orð

Gróska í hreyfimyndagerð

UPPSKERUHÁTÍÐ kvikmyndagerðarfólks í grunnskólum í Reykjavík verður haldin í Austurbæjarskóla í dag klukkan 16. Bestu myndirnar keppa um klapptré þar sem árituð verða nöfn vinningsmynda og vinningshafa. Keppt er í aldurflokki 10-12 ára og 13-16 ára. Meira
30. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 169 orð | 1 mynd

Gæfunnar freistað í New York

ÞEIR sem hafa hug á að vaka fram yfir miðnætti í kvöld geta fagnað maímánuði með því að horfa á rómantísku myndina Coyote Ugly , sem fjallar um ungan sönglagahöfund, sem freistar gæfunnar í New York. Meira
30. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Hafið hlaut verðlaun í Istanbúl

MYND Baltasars Kormáks hlaut verðlaun Alþjóðasamtaka gagnrýnenda, FIPRESCI, á nýafstaðinni kvikmyndahátíð í Istanbúl í Tyrklandi. Meira
30. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 293 orð | 1 mynd

Hinir stökkbreyttu snúa aftur

Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó, Borgarbíó Akureyri og Nýja bíó Keflavík frumsýna í dag X-mennin 2. Leikstjóri Bryan Singer. Aðalhlutverk Hugh Jackman, Halle Berry, Patrick Stewart, Sir Ian McKellen, Famke Janssen, Rebecca Romijn-Stamos, Brian Cox, Anna Paquin, Alan Cummings. Meira
30. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 400 orð | 2 myndir

Lifandi fortíð

KÁRA G. Schram varð hugsað til íslenskra víkinga á þúsund ára afmæli landafundanna árið 2000. Hann hafði hug á að segja sögu landnemanna á hvíta tjaldinu. Meira
30. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 565 orð | 2 myndir

Líf í gegnum linsuna

Heimildar- og stuttmyndahátíð verður haldin í Háskólabíói næstu daga. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við þrjá íslenska leikstjóra um nýjar heimildarmyndir þeirra og kynnti sér dagskrá hátíðarinnar. Meira
30. apríl 2003 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Ljóðaþýðingar

Sjöunda kverið í flokki þýddra ljóða er komið út hjá Brú forlagi. Meira
30. apríl 2003 | Tónlist | 831 orð

Lofað veri ljósið

Karlakór Reykjavíkur, Garðar Thor Cortes tenór og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari. Stjórnandi: Friðrik S. Kristinsson. Miðvikudagurinn 23. apríl kl. 20. Meira
30. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 245 orð | 2 myndir

Mastermind hefur göngu sína að nýju

VINSÆLASTI og langlífasti spurningaþáttur í bresku sjónvarpi, Mastermind, mun brátt hefja göngu sína að nýju, eftir sex ára hlé. Magnús Magnússon hafði verið farsæll stjórnandi þáttanna í 25 ár þegar þættirnir fóru í ótímabundið frí. Meira
30. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 439 orð | 2 myndir

Með hamarinn í annarri og myndavél í hinni

HVERS konar myndir munu standast tímans tönn? Hvað skyldi mönnum þykja gaman að sjá eftir tíu ár, hundrað ár, þúsund ár? Spurningar af þessu tagi leituðu á huga Þorsteins Jónssonar leikstjóra um aldamótin 2000. Meira
30. apríl 2003 | Menningarlíf | 1021 orð | 3 myndir

Ó, Mesópótamía

NAFNIÐ Mesópótamía varð til á síðfornöld, skýrgreinir landsvæðið milli fljótanna Efrat og Tigris, og vísar til þess. Einnig þekkt undir heitinu; Hinn frjósami hálfmáni. Meira
30. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 392 orð | 2 myndir

Rekaviður og selveiðar

Í ÓFEIGSFIRÐI á Ströndum hafa menn lifað af gæðum landsins kynslóð fram af kynslóð, stundað landbúnað, fiskveiðar og fuglatekju og nýtt rekavið til húsagerðar. Hlunnindin voru öldum saman forsenda þess að unnt væri að draga fram lífið í landinu. Meira
30. apríl 2003 | Leiklist | 327 orð | 1 mynd

Rússíbanaleikhúsið

Höfundur: Hávar Sigurjónsson, leikstjóri: Þröstur Guðbjartsson. Bifröst 27. apríl 2003. Meira
30. apríl 2003 | Menningarlíf | 44 orð

Tónleikar Valskórsins

VALSKÓRINN mun halda sína árlegu vortónleika í dag. Efnisskráin er fjölbreytt að vanda og mun kórinn syngja íslensk lög og negrasálma við undirleik Helgu Laufeyjar Finnbogadótur. Einsöngvari verður Bjarni Freyr Ágústsson. Meira
30. apríl 2003 | Menningarlíf | 217 orð | 1 mynd

Uppskeruhátíð leikritunarnámskeiðs

UPPSKERUHÁTÍÐ leikritunarnámskeiðs Þjóðleikhússins verður haldin á Litla sviðinu kl. 20 í kvöld. Leiklesin verða brot úr leikritum eftir átta höfunda af leikritunarnámskeiði sem Þjóðleikhúsið hefur staðið fyrir í vetur undir stjórn Hlínar Agnarsdóttur. Meira
30. apríl 2003 | Menningarlíf | 483 orð | 1 mynd

Verk sem allir þrá að spila

SELLÓSÓNÖTUR Johannesar Brahms verða fluttar á tónleikum Gunnars Kvaran og Jónasar Ingimundarsonar, sem haldnir verða í Salnum í kvöld kl. 20. Meira

Umræðan

30. apríl 2003 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

Að byggja á traustum grunni

"Það á að nýta góðar hugmyndir sem til framfara horfa hver sem hefur sett þær fram..." Meira
30. apríl 2003 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Að rata á réttan bás

"Vegvísar fyrir félagshyggjufólk eru orðnir óljósir, ef ekki afmáðir með öllu." Meira
30. apríl 2003 | Aðsent efni | 40 orð

Alþingiskosningar

Vegna gífurlegs aðstreymis aðsendra greina í aðdraganda alþingiskosninganna verður formi þeirra greina, sem lúta að kosningunum, breytt. Meira
30. apríl 2003 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd

Berjumst fyrir friði

"Íslendingar geta stuðlað að friði í heiminum, með því að halda áfram friðarbaráttunni, sem hófst hér í aðdraganda stríðsins." Meira
30. apríl 2003 | Aðsent efni | 384 orð | 1 mynd

Blekkingaleikur Samfylkingarinnar

"Hér ráða einungis hagsmunir ferðinni en ekki einhverjar meintar hugsjónir." Meira
30. apríl 2003 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Brjóstvitshagfræði Samfylkingarinnar

..."ætti fólk að horfa til þess að hér á landi hefur verið samfelld raunlaunahækkun síðustu átta ár sem er óþekkt í sögu þjóðarinnar..." Meira
30. apríl 2003 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Einokun ríkisins á áhugamálum kvenna

"Þannig vinnur hann markvisst að því að minnka umsvif ríkisvaldsins og færa valdið í hendur fólksins..." Meira
30. apríl 2003 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Ekki slíka samlíkingu, Ingibjörg Sólrún!

"Ég sem kjósandi og þekkjandi vel til alkóhólisma frábið mér slíka umræðu og slíka samlíkingu." Meira
30. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 189 orð

Enginn gæsluvöllur í Vesturbæ

NÝVERIÐ var í fréttunum sú ákvörðun borgaryfirvalda í Reykjavík að loka nokkrum af gæsluvöllum sínum. Kom fram að áfram yrði starfræktur einn völlur í hverju hverfi. Þetta eru hrein ósannindi. Meira
30. apríl 2003 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Framfaraskref fyrir fjölskylduna

"Staða kvenna á vinnumarkaði hefur stórbatnað í kjölfar fæðingarorlofslaganna og má vænta að lögin til lengri tíma muni draga úr launamun kynjanna." Meira
30. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 18 orð | 1 mynd

Guðrún Özurardóttir og Alexandra Ósk Jónsdóttir...

Guðrún Özurardóttir og Alexandra Ósk Jónsdóttir héldu nýlega tombólu til styrktar Rauða kross Íslands og söfnuðust 11.036... Meira
30. apríl 2003 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

Handstýrt réttlæti eða varanlegur árangur?

"Kynbundið misrétti á borð við launamun kynjanna er afsprengi viðhorfa sem verða ekki barin burt með handafli, hversu úrelt og ranglát sem þau eru." Meira
30. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 202 orð

Hert löggæsla og háar sektir

RÖGNVALDUR Jónsson og Ólafur Helgi Kjartansson skrifa ágæta og mjög þarfa grein um sextán bíla árekstur á Hellisheiði í Morgunblaðið 11. apríl 2003. Meira
30. apríl 2003 | Aðsent efni | 243 orð | 1 mynd

Hvað er hryðjuverk, Jakob?

"Meinaði ekki Alþingi þjóðinni að greiða atkvæði um þessi umdeildu og óbætanlegu landspjöll? Hvað er ofríkis- og óbótaverk ef ekki það?" Meira
30. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 384 orð | 2 myndir

Lausn frá störfum 10. maí

Í VELVAKANDA 28. apríl sl. segir Valur Bjarnason þetta: "Ég kaus Sjálfstæðisflokkinn þegar Davíð Oddsson bauð sig fyrst fram til Alþingis af því að ég trúði því að hann væri réttlátur og trúr maður, en það eru mistök sem ég verð að lifa með! Meira
30. apríl 2003 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Lýðræði og valdbeiting

"Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefur haft dug og djörfung til að taka upp löngu tímabæra umræðu." Meira
30. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 574 orð | 1 mynd

"Hriflupólitík"

SUNNUDAGINN 20. apríl birtist grein í Morgunblaðinu eftir Guðlaug Þór Þórðarson, undir þessu nafni og vísa tilvísunarmerkin til þess. Á fyrri hluta síðustu aldar var pólitísk umræða, bæði í ræðu og rit, miklu persónulegri en nú gerist. Meira
30. apríl 2003 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Sameign - séreign

"Íslenskir vinstrimenn skammast sín fyrir fortíðina. Íslenskir hægrimenn fela framtíðina. Þess vegna er miðja." Meira
30. apríl 2003 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Sameign þjóðarinnar?

"Það þýðir ekkert annað en ríkiseign, eða eins og ég sagði í þeirri grein sem varð upphafið að öllu þessu, kommúnismi." Meira
30. apríl 2003 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkur og heilbrigðismál

"Forysta Sjálfstæðisflokksins hefur í stjórnartíð Davíðs Oddssonar ekki viljað hlusta á tillögur heilbrigðisnefndar flokksins." Meira
30. apríl 2003 | Aðsent efni | 425 orð | 2 myndir

Skaðlegar hugmyndir um fiskveiðar

"...þarf ekki mikla yfirlegu til að sjá að engin önnur leið er réttlátari en að útdeila aukningunni til þeirra sem hafa beðið í mörg ár eftir að sjá árangur fórna sinna..." Meira
30. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 638 orð

Skriðdrekar í Bagdad - bifreiðar í Reykjavík

Það er ekki nóg að ilmur jólaeplanna hafi horfið við úðun og eiturbras, sem mengaði gróður, og síðan kafnað í eimyrju og grútarbræðslu auðhringa, sem spilla andrúmslofti, nú hefir svokölluð mannúðarstefna, sem heitir víst húmanismi í máli... Meira
30. apríl 2003 | Aðsent efni | 535 orð | 2 myndir

Vanefndir á Evrópuári fatlaðra

"Eftir stendur að stór hópur foreldra hefur verið blekktur og fyrirheit við þá svikin." Meira
30. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

Þessar stúlkur héldu hlutaveltu til styrktar...

Þessar stúlkur héldu hlutaveltu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðuðst 1.120 krónur. Þær heita Kamilla Dóra Jónsdóttir og Lára... Meira

Minningargreinar

30. apríl 2003 | Minningargreinar | 815 orð | 1 mynd

ANDRÉS ANDRÉSSON

Andrés Andrésson fæddist á Hamri í Múlasveit í A-Barðastrandarsýslu 28. júní 1925. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. apríl sl. Foreldrar hans voru Andrés Gíslason og Guðný Gestsdóttir á Hamri. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2003 | Minningargreinar | 2155 orð | 1 mynd

GRÉTA HERMANNSDÓTTIR

Gréta Hermannsdóttir fæddist í Reykjavík 6. nóvember 1951. Hún lést á sjúkrahúsinu í Trollhättan í Svíþjóð 10. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Kristrún Jónína Steindórsdóttir, f. 7.11. 1935, og Hermann Þórðarson, f. 26.3. 1931. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2003 | Minningargreinar | 310 orð | 2 myndir

INGÓLFUR LARS KRISTJÁNSSON KRISTBJÖRG JÓNSDÓTTIR

Ingólfur Lars Kristjánsson fæddist í Reykjavík 27. september 1921. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 13. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Þóroddsstaðakirkju 22. febrúar. Kristbjörg Jónsdóttir fæddist í Ystafelli 8. júní 1919. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 6. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Þóroddsstaðakirkju 12. apríl. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2003 | Minningargreinar | 1166 orð | 1 mynd

ÓLAFUR ÞORSTEINSSON

Ólafur Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 5. júlí 1918. Hann lést á Landsspítala í Fossvogi 23. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þorsteinn Jóhann Finnsson, hafnsögumaður í Reykjavík, f. í Múlakoti í Mýrasýslu 18.12. 1894, d. 1.6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 217 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 280 140 209...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 280 140 209 120 25,041 Blálanga 34 34 34 19 646 Djúpkarfi 60 56 58 9,450 550,800 Flök/Steinbítur 260 220 242 3,600 871,500 Gellur 550 550 550 30 16,500 Grásleppa 45 20 24 121 2,895 Gullkarfi 76 5 61 9,800 600,446 Hlýri 120 82... Meira
30. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 314 orð

Deilt um gjöld vegna debetkorta

SMÁSALAR í Bandaríkjunum, með stórmarkaðskeðjuna Wal-Mart í broddi fylkingar, hafa krafist tuga milljarða Bandaríkjadala í bætur frá greiðslukortafyrirtækjunum Visa og Mastercard. Meira
30. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 599 orð | 1 mynd

Ekki von á nægjanlegum úrbótum á næstunni

Stöðnun og mikið atvinnuleysi hefur einkennt þýskt efnahagslíf síðustu ár. Steingrímur Sigurgeirsson ræddi við Ottheinrich von Weitershausen, yfirhagfræðing samtaka þýska atvinnulífsins, um þennan vanda og líkurnar á að gripið verði til aðgerða til að sporna við honum. Meira
30. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 722 orð | 1 mynd

Góður tími til að hætta

Páll Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Ístaks, gefur ekki kost á sér í stjórn Útflutningsráðs Íslands á ársfundi þess í dag, eftir tíu ára stjórnarformennsku. Páll segir ráðið vera á tímamótum; í dag verði undirritaður mikilvægur samstarfssamningur þess og viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins. Meira
30. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 123 orð

Hagnaður Framtaks 133 milljónir

FRAMTAK fjárfestingarbanki hf. skilaði 133 milljónum króna í hagnað á fyrstu þremur mánuðum ársins. Á sama tímabili í fyrra nam hagnaður samstæðunnar 144 milljónum króna. Hagnaður fyrir skatta nam 151 milljón króna. Meira
30. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 123 orð

Hluthafar GE ráðast gegn starfslokagreiðslum

HLUTHAFAFUNDUR General Electric, GE, samþykkti á dögunum tillögu um að stórir starfslokasamningar yrðu bornir undir hluthafa. Hluthafar lýstu einnig yfir óánægju með háar greiðslur til Jack Welch, fyrrverandi forstjóra fyrirtækisins. Meira
30. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 305 orð

Mesta sala Össurar á einum ársfjórðungi

HAGNAÐUR Össurar hf. nam 1,4 milljónum Bandaríkjadala, 110 milljónum íslenskra króna, fyrstu þrjá mánuði ársins. Á sama tímabili í fyrra nam hagnaður félagsins 1 milljón dala. Meira
30. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 480 orð

Niðurstaða útboðs á hlut ríkis í ÍAV hörmuð

EIGENDUR Trésmiðju Snorra Hjaltasonar ehf. og JB Byggingafélags ehf., sem gerðu tilboð í 39,86% hlut ríkisins í Íslenskum aðalverktökum, hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem niðurstaða útboðsins er hörmuð. Meira

Fastir þættir

30. apríl 2003 | Fastir þættir | 211 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

HJÁLMAR S. Pálsson sendi þættinum áhugavert spil sem kom upp í sveitakeppni í Kópavogi. Vestur gefur; allir á hættu. Meira
30. apríl 2003 | Dagbók | 655 orð

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13-16.30. Handavinna, spilað, föndrað. Hver er ég, ný getraun. Bílaþjónusta í símum 5538500, 5530448 og 8641448. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Meira
30. apríl 2003 | Fastir þættir | 521 orð | 1 mynd

Elsa María og Hallgerður Helga Íslandsmeistarar stúlkna

26. apríl 2003 Meira
30. apríl 2003 | Dagbók | 115 orð

Fræðslukvöld um spádómsbók Jesaja

BIBLÍUSKÓLINN við Holtaveg heldur fimmtudagskvöldið 1. maí kl. 20-22 fræðslukvöld um eitt af ritum Gamla testamentisins, spádómsbók Jesaja, en sú bók er hvað mest lesin af ritum þess fyrir utan Sálmana. Meira
30. apríl 2003 | Dagbók | 95 orð

Í VORÞEYNUM

Á meðan brimið þvær hin skreipu sker og skýjaflotar sigla yfir lönd, þá spyrja dægrin: Hvers vegna ertu hér, hafrekið sprek á annarlegri strönd? Meira
30. apríl 2003 | Dagbók | 499 orð

(Jóh. 12, 44.)

Í dag er miðvikudagur 30. apríl, 120. dagur ársins 2003. Orð dagsins: En Jesús hrópaði: "Sá sem trúir á mig, trúir ekki á mig, heldur þann sem sendi mig." Meira
30. apríl 2003 | Fastir þættir | 184 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d3 Rc6 4. g3 g6 5. Bg2 Bg7 6. c3 e5 7. 0-0 Rge7 8. Rbd2 d6 9. Rc4 0-0 10. Rfd2 Be6 11. f4 exf4 12. gxf4 f5 13. Re3 Dd7 14. Rd5 Kh8 15. Rc4 b5 16. Rce3 Hab8 17. Bd2 b4 18. Da4 bxc3 19. Bxc3 Rxd5 20. Rxd5 Rd4 21. Dxd7 Bxd7 22. Meira
30. apríl 2003 | Viðhorf | 766 orð

Stjórnmál og skáldskapur

En stjórnmálamenn vitna ekki aðeins í skáldin. Stundum eru þeir sjálfir skáld, jafnvel án þess að vita það. Meira
30. apríl 2003 | Fastir þættir | 386 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur verið að skoða unglingatískuna undanfarið og farið búð úr búð og er alveg orðlaus yfir því sem hann sá. Meira

Íþróttir

30. apríl 2003 | Íþróttir | 34 orð

1949

RÍKHARÐUR Jónsson, sem þá var 18 ára gamall, skoraði bæði mörkin á síðustu fimm mínútum leiksins þegar Ísland vann Finnland, 2:0, á Melavellinum 2. júlí 1949. Það var þriðji landsleikur Íslands og fyrsti... Meira
30. apríl 2003 | Íþróttir | 32 orð

1956

RÍKHARÐUR Jónsson var aftur á ferðinni þegar Finnar sigruðu, 2:1, á Ólympíuleikvanginum í Helsinki 29. júní 1956. Hann skoraði þá úr vítaspyrnu eftir 12 mínútna leik. Ríkharður var fyrirliði, Karl Guðmundsson... Meira
30. apríl 2003 | Íþróttir | 36 orð

1964

FINNAR unnu sinn fyrsta og eina sigur á Íslandi til þessa þegar þeir lögðu íslenska liðið á Laugardalsvellinum, 2:0, 23. ágúst 1964. Þórólfur Beck var þá fyrirliði Íslands í fyrsta skipti, en þjálfari var Karl... Meira
30. apríl 2003 | Íþróttir | 36 orð

1969

ELLERT B. Schram, fyrirliði, skoraði úr vítaspyrnu strax á 6. mínútu þegar þjóðirnar mættust í Helsinki 24. júlí 1969. Það dugði skammt því Finnar svöruðu þrisvar í fyrri hálfleik og sigruðu, 3:1. Ríkharður Jónsson var... Meira
30. apríl 2003 | Íþróttir | 36 orð

1974

ÞJÓÐIRNAR skildu jafnar, 2:2, á Laugardalsvellinum 19. ágúst 1974. Íslenska liðið byrjaði mjög vel því Teitur Þórðarson skoraði strax á 5. mínútu og Marteinn Geirsson úr vítaspyrnu á 15. mínútu en það dugði ekki til... Meira
30. apríl 2003 | Íþróttir | 37 orð

1976

FINNAR sigruðu, 1:0, á Ólympíuleikvanginum í Helsinki 14. júlí 1976. Tony Knapp, landsliðsþjálfari Íslands, var langt frá því að vera ánægður með leikinn - sagði að hann hefði verið lélegasti landsleikurinn undir sinni stjórn í þrjú... Meira
30. apríl 2003 | Íþróttir | 29 orð

1980

AFTUR varð jafntefli á Laugardalsvellinum 25. júní 1980. Pétur Pétursson skoraði mark Íslands sex mínútum fyrir leikslok. Bjarni Sigurðsson þreytti þar frumraun sína í markinu. Guðni Kjartansson var... Meira
30. apríl 2003 | Íþróttir | 32 orð

1982

FINNAR sigruðu, 3:2, á Ólympíuleikvanginum í Helsinki 11. júlí 1982 og skoruðu slysalegt sigurmark á síðustu mínútunni. Marteinn Geirsson (vítaspyrna á 49. mín.) og Atli Eðvaldsson (70.) skoruðu. Jóhannes Atlason var... Meira
30. apríl 2003 | Íþróttir | 29 orð

2000

ÍSLAND sigraði, 1:0, á Norðurlandamótinu á La Manga 2. febrúar 2000. Ríkharður Daðason skoraði sigurmarkið á lokamínútu fyrri hálfleiks og Atli Eðvaldsson fagnaði sínum fyrsta sigri sem þjálfari... Meira
30. apríl 2003 | Íþróttir | 38 orð

95 ára afmæli Fram Knattspyrnufélagið Fram...

95 ára afmæli Fram Knattspyrnufélagið Fram verður með 95 ára afmælisfagnað sinn í Versölum við Hallveigarstíg í kvöld kl. 19.30. Þá verður hið hefðbundna afmæliskaffi í Íþróttahúsi Fram á morgun, afmælisdaginn, 1. maí, kl. 15. Framkonur sjá um... Meira
30. apríl 2003 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Allardyce laug að okkur og Guðna

"ÞETTA sýnir enn frekar óheiðarleikann hjá Sam Allardyce, nú er ljóst að hann laug ekki bara að okkur, heldur líka að Guðna Bergssyni, að hann hefði fengið frí fyrir alla sína menn frá landsleikjum í vikunni," sagði Atli Eðvaldsson,... Meira
30. apríl 2003 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

* ÁRNI Gautur Arason tekur væntanlega...

* ÁRNI Gautur Arason tekur væntanlega stöðu sína að nýju í marki Rosenborgar um næstu helgi þegar meistararnir taka á móti Álasundi . Meira
30. apríl 2003 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

* BJARNI Guðjónsson þótti besti maður...

* BJARNI Guðjónsson þótti besti maður vallarins þegar varalið Stoke sigraði Stockport , 2:1, í fyrrakvöld. Bjarni lék í stöðu hægri bakvarðar. Meira
30. apríl 2003 | Íþróttir | 221 orð

Finnar og Frakkar verða ekki við óskum Allardyce

FINNSK og frönsk knattspyrnuyfirvöld hafa neitað að verða við ósk Sam Allardyce, knattspyrnustjóra Bolton, um að þau gefi leikmönnum sínum frí frá vináttulandsleikjum sem fram eiga að fara í dag. Meira
30. apríl 2003 | Íþróttir | 516 orð | 1 mynd

Flautumark hjá Öllu

ALLA Gorkorian var hetja Eyjamanna í Hafnarfirði í gærkvöldi þegar ÍBV mætti Haukum í öðrum leik liðanna í úrslitum 1. deildar kvenna í handknattleik. Alla skoraði sigurmark ÍBV, 27:26, eftir aukakast þegar leiktíminn rann út og tryggði liði sínu þægilega stöðu í úrslitarimmunni. ÍBV hefur nú unnið tvo leiki en sigra þarf í þremur leikjum til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. Meira
30. apríl 2003 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd

* GLENN Roeder , knattspyrnustjóri West...

* GLENN Roeder , knattspyrnustjóri West Ham , hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi en rúm vika er liðin síðan hann féll vægt slag að loknum kappleik í ensku úrvalsdeildinni. Meira
30. apríl 2003 | Íþróttir | 306 orð | 2 myndir

Góðar gætur á Eiði Smára

PETRI Pasanen, varnarmaðurinn öflugi sem leikur með Ajax í Hollandi, verður ekki með finnska landsliðinu í knattspyrnu sem mætir því íslenska í Vantaa í dag. Pasanen, sem er 23 ára og hefur spilað mikið með Ajax í Meistaradeild Evrópu í vetur, fékk leyfi til að sleppa leiknum vegna mikils álags að undanförnu með Ajax, bæði heima fyrir og í Meistaradeildinni. Meira
30. apríl 2003 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Ívar fer aftur til Úlfanna

ÍVAR Ingimarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, snýr aftur til Wolves eftir leik Brighton gegn Grimsby í lokaumferð ensku 1. deildarinnar í knattspyrnu. Meira
30. apríl 2003 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd

Landsleikirnir eru mín stærstu verkefni

HERMANN Hreiðarsson spilar í kvöld sinn fyrsta leik í tæpa tvo mánuði þegar Íslendingar mæta Finnum í vináttulandsleik í Vantaa. Hermann meiddist á læri, fékk slæman skurð rétt ofan við hné, þegar Ipswich lék við Stoke í ensku 1. deildinni í byrjun mars og missti fyrir vikið af leik Íslendinga og Skota í Glasgow fyrir mánuði. Meira
30. apríl 2003 | Íþróttir | 104 orð

Lewis samdi við Grindavík

STJÓRN körfuknattleiksdeildar Grindavíkur hefur komist að samkomulagi við bandaríska leikmanninn Darrel Lewis um að hann leiki með liðinu á ný á næsta keppnistímabili. Lewis lék afar vel með liði Grindavíkur á sl. Meira
30. apríl 2003 | Íþróttir | 75 orð

Léleg aðsókn vegna stórleiks í íshokkíi

Í GÆR höfðu um 2.200 miðar selst á leik Finnlands og Íslands sem fram fer í Vantaa í dag og hefst kl. 14 að íslenskum tíma, kl. 17 að staðartíma. Búist er við um 3.000 áhorfendum í heildina en Pohjola-leikvangurinn í Vantaa tekur um 6.000 manns. Meira
30. apríl 2003 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Litmanen og Hyypiä fara fyrir liði Finna

JARI Litmanen og Sami Hyypiä eru lykilmenn finnska landsliðsins sem tekur á móti Íslendingum í Vantaa í dag. Þeir eru þekktustu knattspyrnumennirnir í sögu Finnlands, þeir einu sem kjörnir hafa verið íþróttamenn ársins í "þúsund vatna landinu" sem er kunnara fyrir snjalla langhlaupara, skíðagöngumenn og íshokkíspilara en fyrir afrek sín á knattspyrnusviðinu. Meira
30. apríl 2003 | Íþróttir | 96 orð

Líklegt byrjunarlið gegn Finnum

LÍKLEGT er að Indriði Sigurðsson, Gylfi Einarsson og Arnar Gunnlaugsson komi inn í byrjunarlið Íslands gegn Finnlandi í dag en Atli Eðvaldsson, landsliðsþjálfari, tilkynnir það nú um hádegið. Meira
30. apríl 2003 | Íþróttir | 328 orð

"Meistaraheppni"

"Við höfum gengið í gegnum svona leik áður og þetta er alveg lygilegt," sagði Unnur Sigmarsdóttir, þjálfari ÍBV, og vísaði til leiks gegn Stjörnunni fyrr í vetur þar sem ÍBV tryggði sér jafntefli 20:20 með marki úr aukakasti á lokasekúndu... Meira
30. apríl 2003 | Íþróttir | 49 orð

Ragnar með á ný

RAGNAR Óskarsson, landsliðsmaður í handknattleik, er farinn að leika á ný með Dunkerque. Hann sleit krossband í hné, auk þess sem liðþófi skaddaðist illa, á æfingu skömmu áður en keppnistíðin í franska handknattleiknum hófst í byrjun september. Meira
30. apríl 2003 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Tveir frá Crewe til reynslu hjá ÍBV

EYJAMENN hafa ákveðið að fá tvo leikmenn enska 2. Meira
30. apríl 2003 | Íþróttir | 193 orð

úrslit

HANDKNATTLEIKUR Haukar - ÍBV 26:27 Ásvellir, úrslitaviðureign kvenna, Essodeildin, þriðjudagur 29. apríl 2003. Gangur leiksins: 2:0, 2:2, 4:2, 5:3, 8:4, 9:5, 11:7, 11:11, 12:12 , 12:13, 14:14, 14:17, 15:18, 18:18, 22:21, 23:25, 25:25, 26:26, 26:27 . Meira
30. apríl 2003 | Íþróttir | 85 orð

Valborgarmessa í Finnlandi

MIKIÐ um dýrðir í Finnlandi í dag, á svokallaðri Valborgarmessu, en þann dag skemmta Finnar sér jafnan ærlega og hefjast hátíðahöldin snemma dags. Veðrið hefur batnað í Helsinki og útlit er fyrir þokkalegar aðstæður í dag. Meira
30. apríl 2003 | Íþróttir | 418 orð | 1 mynd

Við verðum að þora að halda boltanum

RÚNAR Kristinsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, heldur áfram að bæta landsleikjametið í dag. Hann spilar sinn 98. landsleik þegar Ísland mætir Finnlandi í Vantaa, rétt fyrir utan Helsinki, og nú bendir flest til þess að hann verði fyrstur Íslendinga í 100 leiki þegar liðið sækir Litháen heim í júní. Meira
30. apríl 2003 | Íþróttir | 107 orð

Vogts gerir breytingar

BERTI Vogts, landsliðsþjálfari Skotlands, hefur gert breytingar á liði sínu frá Evrópuleiknum gegn Íslendingum á dögunum. Hann hefur kallað á James McFadden og Craig Burley til að leika í byrjunarliði sínu gegn Austurríkismönnum á Hampden Park í völd. Meira

Bílablað

30. apríl 2003 | Bílablað | 325 orð

450-500 tjaldvagnar og fellihýsi seld á ári

Ferðamennska með fellihýsi og tjaldvagna er stunduð í meiri mæli hérlendis en í Evrópu þar sem hjólhýsi eru vinsælli. Einnig sækja húsbílarnir á. Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 59 orð

Aukinn áhugi á húsbílum

AUKINN áhugi virðist vera á húsbílum hér á landi og nokkur fyrirtæki hafa hafið innflutning á slíkum bílum. Seglagerðin Ægir hefur hafið innflutning á bílum frá TEC sem breytir Ford, Fiat og Mercedes-Benz. Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 983 orð | 1 mynd

Bónkóngurinn í Kópavogi

Dale Odle í Bón King ehf. leggur metnað sinn í að þrífa bíla og bóna. Guðni Einarsson heimsótti bónkónginn frá Barbados og spjallaði við hann um fagið. Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 28 orð | 1 mynd

Byko með leigu á hestakerrum

BYKO hefur opnað leigu á hestakerrum sem talsverð spurn er eftir. Nýlega afhentu Víkurvagnar ehf. Byko þrjár sérsmíðaðar hestakerrur, þ.e. tveggja hesta, þriggja hesta og fjögurra hesta... Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 159 orð | 2 myndir

Camp-let á markaði í 30 ár

GÍSLI Jónsson ehf. hefur umboð fyrir dönsku tjaldvagnana Camp-let, sem lengi hafa verið á markaði hérlendis. Í boði eru fjórar gerðir tjaldvagna á verði frá 529.000 kr. til 699.000 kr. Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 159 orð

Da Matta stefnir á fyrstu stigin

Miklar vonir voru bundnar við nýliðann Cristiano da Matta hjá Toyota þar sem hann hafði af CART-meistaratitlinum bandaríska að státa er hann hóf keppni í Formúlu-1. Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 60 orð | 1 mynd

Dregur úr spurn eftir Porsche

PORSCHE lýsti því yfir í gær að dregið yrði úr framleiðslu í maí, júní og júlí. Þetta er gert til að koma til móts við minnkandi eftirspurn. Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 677 orð | 2 myndir

Ekki skoða allan heiminn í einni ferð

Bjarni Jónsson, sem nú rekur bændagistingu í nágrenni Billund á Jótlandi ásamt konu sinni Bryndísi Gunnarsdóttur, var áður fyrr þekktur sem "Húsbíla-Bjarni". Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 183 orð

Fólk farið að átta sig

"MARKAÐSSTAÐA Peugeot í Evrópu er gríðarlega sterk. Peugeot 206 er orðinn söluhæsti smábíllinn þar og 307 fylgir fast á eftir," segir Gunnar Gunnarsson markaðsstjóri Bernhard ehf. Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 989 orð | 7 myndir

Hentar vel að ferðast á húsbíl á Íslandi

Það er mikið líf í starfsemi Félags húsbílaeigenda sem stendur fyrir margvíslegum ferðum frá maí fram í október ár hvert. Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 113 orð | 1 mynd

Kalos, ódýr og laglegur fólksbíll

DAEWOO Kalos, nýr fimm manna fólksbíll, verður frumsýndur hjá Bílabúð Benna, umboðsaðila Daewoo, á morgun. General Motors hefur tekið yfir Daewoo og er Kalos fyrsti bíllinn sem er markaðssettur af GM. Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 191 orð | 1 mynd

Kvartmíluklúbburinn 28 ára

28 ár eru liðin nk. sumar síðan hópur atorkusamra ungra manna stóð fyrir stofnun Kvartmíluklúbbsins. Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 494 orð

Leiga á tjaldvagni frá 8.000 kr.

MÖRG stéttarfélög leigja félagsmönnum sínum tjaldvagna til að koma til móts við þá sem annaðhvort fá ekki úthlutað sumarhúsi eða óska eftir því að geta fært sig úr stað eftir veðri. Verðið er á bilinu 8.000-14. Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 404 orð | 4 myndir

Ljós og staðsetning þeirra

MARGIR jeppaeigendur kjósa að setja aukaljós á jeppana. Þau geta verið með ýmsu móti, allt frá því að vera lítil þokuljós og upp í stóra kastara. Flestir setja ljósin framan á bílinn en þó kjósa sumir að setja þau á toppinn. Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 108 orð

Mercedes-Benz verður elstur í Noregi

102.694 fólksbílar og sendibílar voru afskráðir og eigendum þeirra greitt fyrir að setja þá í förgun. Þetta er 10.917 fleiri bílar en 2001 eða 11,9% aukning. Flestir bílarnir sem fargað var voru Ford, 15.549 bílar, eða 16,2% allra bíla sem var fargað, en hæsti meðalaldur þeirra bíla sem var fargað var Mercedes-Benz, 20,5 ár. Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 376 orð | 4 myndir

Mikil vinna lögð í bæklinginn

UNNIÐ hefur verið að því síðustu vikur að taka ljósmyndir af Cadillac SXR-lúxusbílnum í íslenskri náttúru. Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 110 orð | 1 mynd

Montoya má ekki mótorhjóla

Williamsliðið hefur sett óvenjulegt bann á Juan Pablo Montoya; honum hefur verið skipað að halda sig fjarri mótorhjóli sínu og geyma það heldur inni í bílskúr. Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 10 orð

Nokkur netföng fyrir ferðir erlendis

Húsbílaleigur erlendis: www.fylkir.is Tjaldstæði í ýmsum löndum: www.ecamping.com Noregur: www.camping.no Svíþjóð: www.camping.se Danmörk: www.camping. Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 467 orð | 2 myndir

Norðurlöndin vinsælasti áfangastaðurinn

Nýja ferjan Norræna hefur vakið athygli margra á þeim möguleika að fara utan með eigin bíl og jafnvel gistiaðstöðu á borð við tjaldvagn, fellihýsi eða húsbíl. Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 688 orð | 6 myndir

Nýstárlegur í útliti og góður í akstri

EFTIR að Carlos Ghosn tók við stjórnartaumunum hjá Nissan fyrir fáeinum árum var gefið það loforð að nýir tímar væru runnir upp og leiðinlegir bílar ekki væntanlegir frá Nissan. Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 540 orð | 2 myndir

Peugeot fer fram úr Volkswagen

FRANSKI smábíllinn Peugeot 206 fór á síðasta ári fram úr Volkswagen Golf sem söluhæsti smábíll Evrópu, eftir áralöng yfirráð Golfsins á markaðnum. Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 938 orð | 4 myndir

"Hingað koma allir nema ráðherrar"

Þeir sem hafa átt 8 eða 9 feta fellihýsi skipta gjarnan yfir í stærri fellihýsi, 10 eða 12 feta. Þessi þróun leiðir auðvitað til líflegs markaðar með notuð fellihýsi og gerir ungu fólki kleift að eignast slíka gripi á lægra verði en þeir kosta nýir. Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 120 orð

Schumacher vill hlífa öpum

Michael Schumacher, heimsmeistari í Formúlu-1, þykir hafa sýnt á sér nýja og óvænta hlið, með því að hafa skrifað undir áskorunarskjal þýskra dýraverndunarsinna til varnar öpum. Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 584 orð | 6 myndir

Sjö sæta og varadekkin í brettunum

Nýlega var fluttur til landsins Lincoln árgerð 1930 sem er mikil glæsikerra. Bíllinn er ekki enn kominn á götuna en áður en það gerist verður hann gerður upp bæði að utan og innan og á þá vafalaust eftir að gleðja margan fornbílaáhugamanninn. Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 420 orð | 2 myndir

Sprinter-húsbíll með millikassa á 4,5 milljónir kr.

SÆVAR Skaptason, framkvæmdastjóri Ferðaþjónustu bænda, keypti sér nýlega Mercedes-Benz Sprinter og lét breyta honum í Þýskalandi hjá fyrirtækinu Iglhaut. Sævar hefur búið og starfað í Þýskalandi og komst þar í samband við Iglhaut. Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 523 orð | 3 myndir

Stóraukin sala á húsbílum

Verð á húsbílum nær frá 4 milljónum upp í 8 milljónir kr. Netsalan er eitt þeirra fyrirtækja sem bjóða nýja húsbíla og með haustinu einnig notaða. Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 199 orð | 5 myndir

Sumarhús á hjólum

FYRIR utan Seglagerðina Ægi á Eyjaslóð stendur myndarlegt 30 fermetra sumarhús á hjólum frá enska fyrirtækinu Nordstar. Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 88 orð

Suzuki og Fiat smíða saman jeppa

GIANCARLO Boschetti, forseti og aðalframkvæmdastjóri Fiat Auto, og Osamu Suzuki, stjórnarformaður og aðalframkvæmdastjóri Suzuki Motor, skrifuðu sl. fimmtudag undir viljayfirlýsingu um sameiginlega framleiðslu á nýjum sportjeppa. Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 664 orð | 4 myndir

Tjaldvagnar, fellihýsi og pallhýsi

SEGLAGERÐIN Ægir er einn stærsti aðilinn í sölu á tjaldvögnum og fellihýsum hér á landi. Kosturinn við tjaldvagnana er ekki síst sá að þá er hægt að draga á nánast hvaða bíl sem er og menn því frjálsari að fara víðar um. Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 137 orð | 1 mynd

Toyota reisir verksmiðju í Rússlandi

TOYOTA ætlar að reisa verksmiðju í Rússlandi í þeim tilgangi að hefja þar framleiðslu á jeppum innan tveggja til þriggja ára. Með þessu vill Toyota vera í stakk búið til að herja á Rússlandsmarkað sem stækkar óðfluga með betri lífskjörum í landinu. Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 167 orð

Tæpra 70% söluaukning

"HÉR á Íslandi hefur Golf gengið alveg gríðarlega vel í sölu mörg undanfarin ár og á þessu ári erum við að kynna Golf sem er meiri Volkswagen, sem þýðir að hann er með miklum aukabúnaði sem felur í sér álfelgur, sóllúgu og sportinnréttingu,"... Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 75 orð

Viðgerðar- og viðhaldsþjónusta á vögnum

SEGLAGERÐIN Ægir rekur þjónustuverkstæði sem sinnir viðhaldi og eftirliti á tjaldvögnum og fellihýsum. Einkum er það reglubundið viðhald sem þarna um ræðir, t.d. gasleiðslur, legur og hjólabúnað og húsið er undirbúið fyrir notkun að sumri. Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 180 orð | 1 mynd

Volvo XC90 einn mest seldi lúxusjeppinn

VOLVO-umboðið í Norður-Ameríku tilkynnti fyrir skemmstu að Volvo XC90 væri nú einn mest seldi lúxusjeppinn þar vestra. Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 326 orð | 3 myndir

VW Touran í sölu í maí

Volkswagen Touran bætist í maí í hóp nýrra bifreiða frá Volkswagen. Touran er hlaðinn öryggis- og þægindabúnaði, þar á meðal sex öryggisloftpúðum, virkum öryggishöfuðpúðum á framsætum, ESP stöðugleikabúnaði, hemlahjálp og útvarpi með geislaspilara. Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 388 orð | 1 mynd

Þriggja stoppa áætlun valkostur á Katalóníuhringnum í Barcelona

Á óvart kom í San Marínókappakstrinum er Ferrari og Williamsliðin gripu til þess ráðs að gera þrisvar hlé á akstrinum til að bæta eldsneyti á bílana og skipta um dekk. Meira
30. apríl 2003 | Bílablað | 225 orð | 3 myndir

Öryggið aukið með loftpúðafjöðrun

SÍFELLT færist í vöxt að venjulegri fjöðrun sé af öryggisástæðum skipt út fyrir loftpúðafjöðrun undir þungum fellihýsum. Fyrirtækið Arctic Trucks á Nýbýlavegi 2 í Kópavogi hefur sérhæft sig í slíkum breytingum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.