Greinar fimmtudaginn 8. maí 2003

Forsíða

8. maí 2003 | Forsíða | 140 orð

Ellefu ára börn í Noregi leita hjálpar vegna spilafíknar

DÆMI eru um að börn, allt niður í ellefu ára, hafi hringt í nýja neyðarlínu fyrir spilafíkla í Noregi, að því er fram kom á fréttavef norska dagblaðsins Aftenposten í gær. Nokkur barnanna segjast hafa eytt andvirði 40.000-50. Meira
8. maí 2003 | Forsíða | 69 orð

Landlukt hentifánaríki

ÞÓTT Mongólía sé landlukt geta nú skipafélög skráð skip sín þar í landi og látið þau sigla um höfin undir mongólskum hentifána. Meira
8. maí 2003 | Forsíða | 122 orð | 1 mynd

Óttast kólerufaraldur í S-Írak

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, varaði í gær við kólerufaraldri í Suður-Írak og fleiri sjúkdómum sem geta breiðst út með skolpmenguðu vatni. Meira
8. maí 2003 | Forsíða | 286 orð | 1 mynd

Væntingar vegna stóriðju skýra hátt gengi

BIRGIR Ísleifur Gunnarsson seðlabankastjóri segir að hátt gengi íslensku krónunnar skýrist fyrst og fremst af væntingum um mikið innstreymi gjaldeyris í tengslum við stóriðjuframkvæmdir. Seðlabankinn hafi engin ráð til að bregðast við þessari þróun. Meira
8. maí 2003 | Forsíða | 207 orð

Þingmenn í Íran vara við "erlendri ógn"

BIRT var í gær opið bréf frá meirihluta fulltrúanna á þingi Írans þar sem hvatt var til þess að samskiptum landsins við önnur ríki yrði komið í eðlilegt horf og komið á umbótum til að bægja frá "erlendri ógn". Meira

Fréttir

8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

54 aðilar styrktir úr pokasjóði

POKASJÓÐUR verslunarinnar úthlutaði nýverið 54 aðilum, víðs vegar af landinu, 60 milljónum til góðgerðarmála. Sjóðurinn hefur tekjur sínar af sölu plastburðarpoka í verslunum og greiða 160 verslanir í hann. Meira
8. maí 2003 | Erlendar fréttir | 174 orð

Aflétta viðskiptabanni

BANDARÍKJASTJÓRN aflétti einhliða í gær hluta viðskiptabannsins á Írak sem verið hefur í gildi frá því 1990 og hvatti til þess að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna ákveddi einnig að aflétta banninu. Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 128 orð

Allir dómarar víkja sæti

FRIÐGEIR Björnsson, dómstjóri við Héraðsdóm Reykjavíkur, segir að við blasi að allir dómarar við dómstólinn muni víkja sæti í máli Péturs Guðgeirssonar héraðsdómara gegn ríkislögreglustjóra. Meira
8. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 470 orð | 1 mynd

Allt að 521 íbúð í nágrenni Ástjarnar

SJÁLFBÆR þróun er höfð að leiðarljósi í tillögu að deiliskipulagi 2. áfanga íbúðasvæðis á Völlum í Hafnarfirði. Gert er ráð fyrir allt að 521 íbúð í hverfinu, mestmegins í fjölbýlishúsum. Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 539 orð

Alvarlegt brot á vinnulöggjöfinni

MIÐSTJÓRN Alþýðusambands Íslands mótmælir harðlega tilraunum forsvarsmanna Útgerðarfélags Akureyringa og Brims til þess að hafa áhrif á stjórnmálaskoðanir starfsmanna sinna og telur að um alvarlegt brot sé að ræða á 4. gr. Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 135 orð

Athugasemd við leiðara

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Kynningu Og Markaði - KOM ehf.: "Í leiðara í Morgunblaðinu í dag, 7. Meira
8. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 512 orð | 2 myndir

Atvinna óskast í einn dag fyrir 800 menntaskólanema

UM 800 nemendur við Menntaskólann við Sund óska eftir vinnu í einn dag í febrúar á næsta ári. Menntskælingarnir hyggjast síðan gefa andvirði vinnunnar, sem innt verður af hendi í tengslum við árshátíð þeirra, til menntunar fátækra barna í Kambódíu. Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 381 orð

Ánægðir með hækkunina

SKÓLASTJÓRAR tveggja einkarekinna grunnskóla í Reykjavík segjast ánægðir með þá tillögu að framlag borgarinnar til einkaskóla verði hækkað um þriðjung en starfshópur á vegum fræðsluráðs leggur tillöguna fram í skýrslu um leiðir til að bregðast við... Meira
8. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 177 orð

Áætlað að störfum fjölgi á næsta ári

Í KÖNNUN sem atvinnumálanefnd Akureyrar gerði meðal fyrirtækja í bænum í samstarfi við Gallup í febrúar og mars kemur fram að forráðamenn þeirra eru almennt bjartsýnir, líta til stærra markaðssvæðis og eiga von á umtalsverðri fjölgun starfa. Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 208 orð

Baráttufundur Vinstri grænna í Gamla bíói...

Baráttufundur Vinstri grænna í Gamla bíói . Vinstrihreyfingin - grænt framboð í Reykjavíkur- og Suðvestur-kjördæmum heldur baráttufund í Gamla bíói (Íslensku óperunni) fimmtudagskvöldið 8. maí. Á dagskránni eru barátturæður í bland við skemmtiefni. Meira
8. maí 2003 | Erlendar fréttir | 110 orð

Batasuna á lista yfir hryðjuverkahreyfingar

BANDARÍKJASTJÓRN hefur bætt Batasuna, stjórnmálaflokki baskneskra aðskilnaðarsinna, á lista yfir hryðjuverkahreyfingar. Jose Maria Aznar, forsætisráðherra Spánar, sem var í heimsókn í Washington í gær, fagnaði þessari ákvörðun. Meira
8. maí 2003 | Erlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Berlusconi kallar eftir lögum um friðhelgi

SILVIO Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, sem sætir ákæru fyrir að múta dómurum í tengslum við umdeilda einkavæðingarsamninga á miðjum níunda áratugnum, lýsti sig í gær fylgjandi því að menn sem gegna háum pólitískum embættum njóti friðhelgi frá... Meira
8. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 590 orð | 1 mynd

Betri nýting skilar verðmeiri afurð

TVÆR nýjar vélar hafa verið í notkun í landvinnslu Samherja í Dalvíkurbyggð síðustu vikur en gert er ráð fyrir að nýting afurða aukist um allt að 4% sem skilar tugmilljóna virðisauka. Starfsmenn hjá Marel hafa unnið að þróun þessara véla síðustu tvö ár. Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 357 orð

Borgaryfirvöld bregðist við vanda Borgarleikhúss

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi áskorun til borgaryfirvalda frá nokkrum forystumönnum samtaka listamanna. "Borgarleikhúsið er stolt Reykjavíkurborgar um leið og það er eitt stærsta menningarhús landsins. Meira
8. maí 2003 | Erlendar fréttir | 569 orð | 1 mynd

Bremer settur yfir Jay Garner í Írak

ÁKVEÐIÐ hefur verið að L. Paul Bremer, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Hollandi, stýri borgaralegri stjórn Bandaríkjamanna í Írak. Meira
8. maí 2003 | Erlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Cheney verður í framboði með Bush

DICK Cheney, varaforseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt að hann hafi fullan hug á því að vera aftur varaforsetaefni George W. Bush Bandaríkjaforseta í forsetakosningunum sem haldnar verða haustið 2004. Meira
8. maí 2003 | Landsbyggðin | 89 orð | 1 mynd

Danir sóttu Borgnesinga heim

TUTTUGU og tveir danskir unglingar frá Vallekilde-Hövre Friskole voru í heimsókn í Borgarnesi nýlega. Ásamt þeim voru tveir kennarar, foreldrafulltrúi og leiðsögumaður. Hópurinn var í boði 9. Meira
8. maí 2003 | Miðopna | 775 orð | 2 myndir

Dómsdegi spáð með hræðsluáróðri

"Sóknarmark mun færa byggðunum hagsæld og leiða til enduruppbyggingar eftir 20 ára samfellda hnignun og niðurlægingu." Meira
8. maí 2003 | Erlendar fréttir | 114 orð

Einangrun gaf sig í Kólumbíu

BANDARÍSKA geimferjan Kólumbía fórst að öllum líkindum vegna þess að einangrun milli flísa á vinstri væng ferjunnar losnaði. Þetta er niðurstaða frumrannsóknar sem gerð hefur verið á orsökum slyssins. Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 267 orð

Endurskoða þarf mat Hagstofu

Að mati Bílgreinasambandsins þarf mæling Hagstofu Íslands á viðgerðarkostnaði bifreiða endurskoðunar við svo raunbreytingar á þessum kostnaðarlið komi fram, en í Morgunblaðinu í gær kom fram að sá liður vísitölu neysluverðs sem mælir kostnað vegna... Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Esso selur Impregilo milljónir lítra af olíu

OLÍUFÉLAGIÐ Esso mun útvega ítalska verktakafyrirtækinu Impregilo, aðalverktaka Kárahnúkavirkjunar, alla gasolíu og smurolíu á framkvæmdatíma Kárahnúkavirkjunar. Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 284 orð

Evrópskur blettaskoðunardagur

FÉLAG íslenskra húðlækna býður blettaskoðun mánudaginn 12. maí. Fólk sem hefur áhyggjur af blettum á húð getur látið húðsjúkdómalækna skoða blettina og meta hvort ástæða sé til nánari rannsókna. Meira
8. maí 2003 | Landsbyggðin | 224 orð | 1 mynd

Fjöldi gesta á héraðsvöku Rangæinga

HIN árlega héraðsvaka Rangæinga var haldin að Laugalandi í Holtum á laugardaginn var. Áætlað er að nálægt þrjú hundruð gestir hafi sótt vökuna enda fjöldi áhugaverðra dagskrárliða. Meira
8. maí 2003 | Suðurnes | 172 orð

Fjöldi lóða gerður byggingarhæfur

UNNIÐ er að breytingum á deiliskipulagi iðnaðar- og hafnasvæðisins við Helguvík. Atvinnu- og hafnarráð hefur samþykkt drög að skipulagi sem Guðmundur Jónsson, arkitekt í Noregi, gerði. Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 315 orð | 3 myndir

Fjölmennasta keppni í áraraðir

Íslandsmeistaramót í samkvæmisdönsum með grunnaðferð, í línudönsum og gömlum dönsum. Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 67 orð

Frambjóðendur á tískusýningu

HALDIN verður tískusýning í kvöld, fimmtudagskvöldið 8. maí, kl. 20 á Café Kristó á Garðatorgi í Garðabæ. Sýndur verður vorfatnaður hannaður af Maríu Lovísu tískuhönnuði. Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 504 orð

Fulltrúi Framsóknarflokks vill stækka opin svæði

EKKI er æskileg sátt um lóð Landssímans við Sóleyjarrima í Reykjavík, segir í bókun eins af nefndarmönnum R-lista í skipulags- og byggingarnefnd sem lögð var fram á fundi hennar í gær. Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 709 orð

Furða sig á hugmynd um uppboð á heimsvísu

TALSMENN Sjálfstæðisflokks, Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs og Frjálslynda flokksins lýsa furðu sinni á þeim ummælum Stefáns Jóns Hafstein, formanns framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, í útvarpsþætti á Útvarpi Sögu, að hann teldi réttlátara að... Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Fylgi Samfylkingar eykst

SAMFYLKINGIN bætir verulega við sig fylgi ef marka má skoðanakönnun Gallup sem Ríkisútvarpið greindi frá í gær. Hún fær rúmlega 6% meira fylgi en í fyrri könnun en Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur og Vinstri grænir mælast með 2-3% minna fylgi. Meira
8. maí 2003 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Fyrsta einræktunin í Afríku

FYRSTA dýrið sem einræktað hefur verið í Afríku var í gær sýnt opinberlega í fyrsta sinn, en það er kálfurinn Futi sem kom í heiminn 19. apríl síðastliðinn í Norðvesturhéraði í Suður-Afríku. Meira
8. maí 2003 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Gíslar bornir til grafar

Aðstandendur Alejandro Ledesma gráta í jarðarför hans í herskólanum í Bogota, höfuðborg Kólumbíu, í gær. Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Goði ekki verið á þingi síðan á 13. öld

KANNANIR hafa sýnt að Frjálslyndi flokkurinn eigi ágæta möguleika á að fá tvo menn kjörna í Norðvesturkjördæmi. Þar er formaður flokksins, Guðjón A. Meira
8. maí 2003 | Erlendar fréttir | 1056 orð | 1 mynd

Grafið undan Atlantshafsbandalaginu

Dr. Jeffrey Gedmin, yfirmaður The Aspen Institute í Berlín, er sérfróður um alþjóðaöryggismál og samskipti Þýzkalands og Bandaríkjanna. Auðunn Arnórsson ræddi við hann um klofninginn í NATO vegna ágreiningsins um Íraksmálið. Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Grófst til hálfs undir sandhlassi

ÖKUMAÐUR sandflutningabíls grófst til hálfs undir hlassinu af pallinum þegar það steyptist yfir ökumannshús bifreiðarinnar eftir að hún fór út af Reykjanesbraut og ofan í aðgönguleið að undirgöngum síðdegis í gær. Meira
8. maí 2003 | Erlendar fréttir | 139 orð

Háttsettur Íraki handtekinn

BANDARÍKJAMENN hafa nú í haldi Írakann Ghazi Hammud al-Ubaydi, sem var einn af æðstu mönnum Baath-flokks Saddams Husseins og yfirmaður vopnaðra sveita í Wasit-héraði þar sem helsta borgin er al-Kut. Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 1423 orð | 1 mynd

Hið horfna stjórnarmyndunarþref

Hefðbundið, íslenzkt stjórnarmyndunarþref hefur ekki átt sér stað í sextán ár, heldur hafa ríkisstjórnir verið myndaðar á nokkrum dögum, skrifar Ólafur Þ. Stephensen. Þá hefur forseti lýðveldisins lítið beitt sér við stjórnarmyndun síðustu áratugi og ekkert bendir til að breyting verði á því. Meira
8. maí 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 585 orð | 1 mynd

Hin neikvæða barátta Samfylkingarinnar

"Hvaða hugur er að baki því, þegar stjórnmálamenn skrifa þannig um sjálfa sig og eigin flokk? Eigum við venjulegir menn ekki bara að bugta okkur og beygja? Þakka fyrir að fá að stíga á sömu grund og þetta ágæta fólk?" Meira
8. maí 2003 | Erlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Hvetur til uppreisnar í nýrri hljóðupptöku

ÁSTRALSKA dagblaðið The Sydney Morning Herald hefur fengið í hendurnar segulband sem sagt er innihalda ávarp frá Saddam Hussein, fyrrverandi Íraksforseta. Í ávarpinu hvetur Saddam Íraka til uppreisnar gegn hersveitum Bandaríkjamanna sem nú eru í landinu. Meira
8. maí 2003 | Miðopna | 421 orð | 1 mynd

Höldum ótrauð áfram að efla menntakerfið!

"Sjálfstæðisflokkurinn hefur gegnt forystuhlutverki í menntamálum í þrjú kjörtímabil. Sá tími er jafnframt mesta vaxtarskeið menntastofnana, rannsókna og þróunar sem þjóðin hefur lifað." Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Kaffi og kökur, pólitík og skemmtun

HANN var vel sóttur fundurinn um málefni öryrkja sem Samfylkingin boðaði til í kosningamiðstöð sinni í Lækjargötu í gær. Þingmenn fluttu ávörp og ræddu við fundarmenn sem gátu líka gætt sér á kaffiveitingum. Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Keppir á japanska meistaramótinu

ÍSLENSK stúlka, Sólveig Sigurðardóttir, keppir á japanska meistaramótinu í Shotokan karate í Tókýó í júní. Sólveig er nýorðin 18 ára og hefur verið skiptinemi í Japan í vetur. Meira
8. maí 2003 | Erlendar fréttir | 546 orð | 1 mynd

Komust íraskir ræningjar yfir geislavirk efni?

TALSMAÐUR Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar, IAEA, í Vín, Melissa Fleming, segir að stofnunin hafi áhyggjur af því að geislavirkum efnum á íröskum kjarnorkurannsóknarstöðvum verði stolið. Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 134 orð

Leiðrétt

Hampiðjutorgið rangt staðsett Í frétt í blaðinu í vikunni um sjómann sem tók út af togaranum Sléttbaki sl. föstudag var ekki rétt farið með staðsetningu togarans. Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 778 orð | 1 mynd

Líta samkeppni í skólastarfi misjöfnum augum

LENGING kennaranáms, samkeppni í skólastarfi og þjónusta Lánasjóðs íslenskra námsmanna var meðal þess sem fyrirspyrjendur í Kennaraháskóla Íslands spurðu frambjóðendur á kosningafundi sem stúdentaráð KHÍ og starfsmannafélag skólans hélt í gær. Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 718 orð | 1 mynd

Miðar að því að efla fagfólk

Anna Þóra Baldursdóttir er fædd á Siglufirði 1950. Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík og stundaði nám í félagsvísindum við Háskólann í Lundi í Svíþjóð og framhaldsnám í menntunarfræðum við Kennaraháskóla Íslands. Starfar sem lektor og brautarstjóri framhaldsbrautar við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Eiginmaður hennar er Magnús Ólafsson heilsugæslulæknir og eiga þau einn uppkominn son. Meira
8. maí 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 529 orð | 1 mynd

Morgunblaðið og sögulegar staðreyndir

"Þótt annir kosningabaráttunnar séu miklar eru skrif Morgunblaðsins um þessi mál af því tagi að ekki verður komist hjá því að svara þeim." Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 220 orð

Myndi setja allt í uppnám og leggja fyrirtækin í rúst

GUÐMUNDUR Einarsson, útgerðarmaður og skipstjóri í Bolungarvík, segir í viðtali við Bæjarins besta á Ísafirði að ef stefnum Samfylkingarinnar, Frjálslynda flokksins eða Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í sjávarútvegsmálum verður komið í framkvæmd... Meira
8. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 132 orð | 1 mynd

Nemendur og kennarar syngja inn á geisladisk

UNDANFARNA daga hafa nemendur og kennarar í Glerárskóla verið að taka upp lög sem hugmyndin er að gefa út á geisladiski. Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 104 orð

Nýir valkostir hjá Terra Nova Sól

FERÐASKRIFSTOFAN Terra Nova Sól hefur gert nýjan samning um gistingu á hinum vinsæla ferðamannastað Albufeira í Portúgal. Samningurinn er við Hotel Vila Petra, sem verður aðalgististaður Íslendinga á þessum slóðum, segir í fréttatilkynningu. Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 158 orð

Nýjar vélar auka verðmæti fiskflaka um tugi milljóna

GERT er ráð fyrir að nýjar vélar sem teknar verða í notkun hjá landvinnslu Samherja í Dalvíkurbyggð auki nýtingu fiskflaka um allt að 4% sem skilar tugum milljóna í auknar tekjur. Starfsmenn Marel hafa unnið að þróun þessara véla undanfarin tvö ár. Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Nýtt tæki mælir efnaskipti fólks

FYRIRTÆKIÐ Hreyfing heilsurækt hefur tekið í notkun nýtt tæki sem mælir efnaskipti og grunnbrennslu fólks. Meira
8. maí 2003 | Erlendar fréttir | 459 orð

Óttast mikla útbreiðslu HABL í dreifbýli í Kína

MILLJÓNIR kínverskra farandverkamanna hafa virt að vettugi viðvaranir stjórnvalda við því að snúa aftur til síns heima frá svæðum þar sem heilkenna alvarlegrar og bráðrar lungnabólgu (HABL) hefur orðið vart. Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

"Ótrúlegt magn gersema"

"ÞETTA safn er tímavél; það eru ekki hundruð svona mynda heldur þúsundir," sagði Guðmundur Ingólfsson ljósmyndari á fyrirlestri sem hann flutti um Ólaf K. Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 606 orð | 1 mynd

"Vísum ekki á góðgerðarstofnanir"

BJÖRK Vilhelmsdóttir, formaður Félagsmálaráðs Reykjavíkurborgar, sagði á fundi í gær að það væri fráleitt að halda því fram að Reykjavíkurborg vísaði fólki til góðgerðarstofnana í stað þess að veita því hjálp. Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 103 orð

Ráðstefna um gæðastjórnun í heilbrigðisþjónustu.

Ráðstefna um gæðastjórnun í heilbrigðisþjónustu. Hópvinnukerfi býður til ráðstefnu sem ber yfirskriftina "Gæðastjórnun í heilbrigðisþjónustu" og verður haldin á Grand hóteli Reykjavík hinn 8. maí nk. frá kl. 11 til 16. Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 315 orð

Ráðstöfunartekjur aukast um 5%

LÁNASJÓÐUR íslenskra námsmanna, LÍN, hækkaði frítekjumark úr 280.000 krónum í 300.000 krónur en nýjar úthlutunarreglur sjóðsins fyrir næsta skólaár voru samþykktar í gærkvöldi. Meira
8. maí 2003 | Landsbyggðin | 67 orð | 1 mynd

Reisugilli á Bakkatúni

BYGGINGAFYRIRTÆKIÐ Nestak lauk við að reisa parhús á Bakkatúni í Neskaupstað og því var flaggað við hún og reisugilli haldið. Húsið sem nú er risið er einingahús, framleitt í Eistlandi fyrir íslenska fyrirtækið Hús og hönnun. Meira
8. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 353 orð

Rekstur sjúkrasjóðs erfiður og skerða þarf réttindi

BJÖRN Snæbjörnsson var endurkjörinn formaður Einingar-Iðju á fjórða aðalfundi félagsins í vikunni. Rekstarafkoma á liðnu ári var svipuð og árið á undan, en skerða verður réttindi í sjúkrasjóði vegna slakrar afkomu hans. Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 461 orð

Sameign þjóðarinnar er meginatriði

MORGUNBLAÐINU hefur borist athugasemd frá Stefáni Jóni Hafstein vegna fréttar í blaðinu í gær: ,,Morgunblaðið leggur ranglega út af ummælum mínum í útvarpsþætti á dögunum, og segir að ég telji réttlátara að bjóða út auðlind þjóðarinnar á heimsvísu ,,en... Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 357 orð

Segir grasrótina vilja ná sáttum

GUÐMUNDUR Halldórsson, sjómaður og trilluútgerðarmaður í Bolungarvík, segir að verði stjórn fiskveiða breytt í þá veru að staða línuveiða styrkist muni íbúar sjávarbyggðanna fá ný tækifæri til að sýna hvað í þeim býr. Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Slökkvilið Sólheima fær slökkvibíl

SLÖKKVILIÐI Sólheima í Grímsnesi var nýlega afhentur fullbúinn slökkvibíll af gerðinni Ford 600, árgerð 1975. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins gaf bílinn og kom það í hlut Hrólfs Jónssonar, slökkviliðsstjóra SHS, að afhenda bílinn. Meira
8. maí 2003 | Suðurnes | 197 orð | 1 mynd

Stefnt að niðurstöðu í lok mánaðarins

ÞAÐ á að skýrast um næstu mánaðamót hvort haldið verður áfram vinnu við sameiningu Hitaveitu Suðurnesja, Selfossveitna og þriggja hitaveitna á Suðurlandi. Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Stjórnmálamenn í götuspjalli

FRAMBJÓÐENDUR Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs og Framsóknarflokksins voru í Kringlunni þar sem þeir spjölluðu við gesti og gangandi um stefnumál flokkanna, nú þegar aðeins eru tveir dagar í kosningar. Steingrímur J. Meira
8. maí 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 580 orð | 1 mynd

Stjórnmál og sjálfsvirðing

"Við höfum náð umtalsverðum árangri í að koma okkar baráttumálum á framfæri, til dæmis áherslu á velferðarmál og myndun velferðarstjórnar. Við lok baráttunnar stöndum við málefnalega traustum fótum." Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 98 orð

Stöðugleika þarf í lagaumhverfi banka

HALLDÓR J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbanka Íslands og formaður stjórnar Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja, sagði á aðalfundi samtakanna í gær að þau þyrftu að beita sér fyrir stöðugleika í lagaumhverfi fjármálafyrirtækja. Meira
8. maí 2003 | Landsbyggðin | 199 orð | 1 mynd

Sundlaug á Laugum

LANGÞRÁÐ sundlaug við Framhaldsskólann á Laugum í Þingeyjarsveit er nú að verða að veruleika því að fyrir skömmu undirrituðu þeir Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra og Jóhann Guðni Reynisson sveitarstjóri samning um byggingu sundlaugar í tengslum við... Meira
8. maí 2003 | Landsbyggðin | 236 orð | 1 mynd

Tamningar falla vel að fjárbúskap

ÞAÐ var fjölmenni á Hrafnkelsstöðum I þegar hjónin Jóhanna Bríet Ingólfsdóttir og Haraldur Sveinsson bændur tóku á móti fjölda gesta í hesthúsi sínu í tilefni þess að tamningastöðin hefur verið rekin í fjörtíu vetur samfellt. Meira
8. maí 2003 | Suðurnes | 159 orð | 1 mynd

Tvær góðar er mynd mánaðarins

TVÆR góðar, málverk eftir Guðrúnu J. Karlsdóttur, er ný mynd mánaðarins í Kjarna, Hafnargötu 57 í Keflavík. Mynd mánaðarins er kynning á myndlistarmönnum í Félagi myndlistarmanna í Reykjanesbæ á vegum Listasafns Reykjanesbæjar. Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Um 10,5% neikvæð ávöxtun hjá Lífeyrissjóði verkfræðinga

Hrein raunávöxtun Lífeyrissjóðs verkfræðinga var neikvæð um 10,58% á árinu 2002 og voru fjárfestingartekjur neikvæðar um 994 milljónir króna á árinu. Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Um 1.500 umsóknir borist um 200 störf

SAMKVÆMT upplýsingum frá ráðningarskrifstofunni Vinnu.is höfðu í gær borist um 1.500 umsóknir um þau nærri 200 störf sem Impregilo auglýsti um síðustu helgi vegna framkvæmda við Kárahnjúkavirkjun. Umsóknarfrestur um þessi störf rennur út 10. maí. Meira
8. maí 2003 | Erlendar fréttir | 86 orð

Um 40.000 munir fundnir

BANDARÍSK yfirvöld hafa endurheimt um 40.000 fornmuni sem ræningjar höfðu á brott með sér úr þjóðminjasafni Íraks í Bagdad, þar á meðal handrit og listmuni, að því er talsmenn Bandaríkjastjórnar greindu frá í Washington í gær. Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 1659 orð

Úrslit í samkvæmisdönsum með grunnaðferð, í línudönsum og gömlum dönsum

Börn I B-sígildir samkvæmisdansar 1. Elvar Guðmundss./Arna R. Arnarsd. DÍK 2. Valentín O. Loftss./Íris A. Oddgeirsd. DÍH 3. Björn Bjarnas./Dröfn Farestveit DÍK 4. Ásgeir H. Gíslas./Tinna H. Unud. DÍH 5. Guðlaugur A. Valss./Ólöf R. Erlendss. ÍR 6. Meira
8. maí 2003 | Innlendar fréttir | 334 orð | 2 myndir

Vatnaveiðin glæðist á ný - risi úr Vatnamótum

VATNAVEIÐI var víðast hvar fremur dauf í kuldakastinu uppúr mánaðamótum. Þó hafa menn aðeins verið að setja í fisk og í vikunni fréttist t.d. frá Elliðavatni að menn hefðu loks sett í fisk á annað en maðk. Meira
8. maí 2003 | Suðurnes | 296 orð | 1 mynd

Vilja gera Krók að heilsuleikskóla

LEIKSKÓLINN við Krók í Grindavík hafði opið hús á dögunum til að kynna starfsemi sína. Fjöldinn allur af fólki lagði leið sína í leikskólann sem er einkarekinn leikskóli fyrir 100 heilsdagspláss. Meira

Ritstjórnargreinar

8. maí 2003 | Leiðarar | 424 orð

Farsæl ríkisstofnun

Vegagerð ríkisins er dæmi um ríkisstofnun, sem stjórnað hefur verið með einstaklega farsælum hætti. Vinnubrögð hjá Vegagerðinni hafa tekið miklum breytingum í áranna rás. Meira
8. maí 2003 | Staksteinar | 318 orð

- Fylgjum við Svíum?

Friðrik Daníelsson efnaverkfræðingur ritar kjallaragrein í DV. Hann rifjar upp þegar hann kom til Svíþjóðar árið 1968. Meira
8. maí 2003 | Leiðarar | 396 orð

Þriggja flokka stjórnir

Reynslan af þriggja flokka stjórnum á Íslandi er ekki góð. Það var alveg rétt, sem Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra sagði í sjónvarpsþætti í gærkvöldi, að það er mun erfiðara að ná samkomulagi milli þriggja flokka á vettvangi ríkisstjórnar en... Meira

Menning

8. maí 2003 | Menningarlíf | 126 orð

Abstraktverk í Þorlákshöfn

"Í MÍNUM höndum" nefnist málverkasýning Lovísu Lóu Sigurðardóttur sem nú stendur yfir í Galleríi Skoti í Bókasafni Ölfuss í Þorlákshöfn. Þetta er fimmta einkasýning Lóu en hún hefur áður haldið einkasýningar í Finnlandi og á Íslandi. Meira
8. maí 2003 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Algjört tabú

Bandaríkin 2002. Skífan VHS/DVD. Bönnuð innan 16 ára. (90 mín.) Leikstjórn Max Makowski. Aðalhlutverk Nich Stahl, Eddie Thomas, January Jones. Meira
8. maí 2003 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Alvarleg viðvörun

PETE Townshend, gítarleikari hljómsveitarinnar The Who, var á miðvikudag formlega færður á lista breskra lögregluyfirvalda yfir kynferðisafbrotamenn fyrir að greiða fyrir aðgang að vefsvæði með barnaklámi. Meira
8. maí 2003 | Fólk í fréttum | 203 orð | 1 mynd

Apar, menn og útgeimur

Bandaríkin 2001. Myndform. VHS (104 mín.) Öllum leyfð. Leikstjóri: Sean McNamara. Aðalleikendur: James Woods, Alex D. Lintz, Annabeth Gish. Meira
8. maí 2003 | Myndlist | 948 orð | 2 myndir

Apríkósur en ekki laukar

Til 17. júní. Listasafn Kópavogs er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. Meira
8. maí 2003 | Fólk í fréttum | 461 orð | 3 myndir

*ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur á sunnudagskvöld kl.

*ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur á sunnudagskvöld kl. 20 til 24. Caprí-tríó leikur fyrir dansi. *ARI Í ÖGRI: Dúettinn Acoustic skemmtir föstu- og laugardag. Meira
8. maí 2003 | Fólk í fréttum | 401 orð | 4 myndir

BANDARÍSKA leikkonan Gwyneth Paltrow er hætt...

BANDARÍSKA leikkonan Gwyneth Paltrow er hætt við að leika í myndinni Happy Endings á móti Lisu Kudrow. Meira
8. maí 2003 | Menningarlíf | 1602 orð | 3 myndir

Blá stemmning og ljómandi

ÍSLENSKI dansflokkurinn var stofnaður 1. Meira
8. maí 2003 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Endurfæðing og upprisa

LAUGARDAGSKVÖLDIÐ 17. maí snýr fornfræga hljómsveitin Júdas aftur upp úr gröfinni, rokksveit sem hljómlistarmaðurinn þjóðkunni Magnús Kjartansson leiddi um miðjan áttunda áratuginn. Meira
8. maí 2003 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Fyrirmyndarfaðir!

ER OZZY gamli Osbourne fyrirmyndarfaðir nýrrar aldar? Er lausnin fólgin í því að leyfa bara börnum sínum að rasa út, brenna sig á lífsins freistingum, rétt eins og hann sjálfur hafði gert, og blóta þeim svo í sand og ösku, þegar þau fara yfir strikið. Meira
8. maí 2003 | Fólk í fréttum | 318 orð | 3 myndir

Gerist á Íslandi

SÖNGLEIKURINN Grease eftir Jim Jacobs og Warren Casey verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu föstudaginn 20. júní. Meira
8. maí 2003 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Gesturinn kemur á ný

LEIKSÝNINGIN Gesturinn, sem frumsýnd var á síðasta leikári í Borgarleikhúsinu í samstarfi Þíbilju og Leikfélags Reykjavíkur, verður sýnd á tveimur sýningum á Nýja sviði Borgarleikhússins 11. og 18. maí. Meira
8. maí 2003 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Já, já, já!

ROKKTRÍÓIÐ Yeah Yeah Yeahs með söngkonuna stíllegu Karen O í fararbroddi fer beint í 25. sæti listans með frumraun sína Fever To Tell . Sveitin, sem er frá Brooklyn, er hluti af pönkrokkbylgjunni, er hefur gengið yfir Atlantshafið að undanförnu. Meira
8. maí 2003 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Johnny Cash rappsins!

DMX lét sér ekki nægja að leika aðalhlutverkið á móti Jet Li í Frá vöggu til grafar heldur lagði heilmikið af mörkum til tónlistarinnar í myndinni, enda er kauði fyrst og fremst hipp-hoppari og síðan leikari. Meira
8. maí 2003 | Menningarlíf | 58 orð

Leifur sýnir á Seltjarnarnesi

SÝNING á 21 verki Leifs Breiðfjörð sem staðið hefur yfir í Seltjarnarneskirkju frá því á páskadag verður opin á kosningadaginn 10. maí frá kl. 9 um morguninn og til kl. 18. Hann sýnir fjórar glermyndir, fimm málverk og tólf pastelmyndir. Meira
8. maí 2003 | Fólk í fréttum | 268 orð | 1 mynd

Mínus fær fimm K í Kerrang

DÓMUR um þriðju plötu Mínus, Halldór Laxness, hefur verið birtur í breska þungarokksblaðinu Kerr ang sem er það virtasta sinnar tegundar. Platan kemur út 17. júní um heim allan. Fær hún fimm K sem er hámarkseinkunn. Meira
8. maí 2003 | Menningarlíf | 44 orð

Nemendur kynna hönnun

NOKKRIR nemendur Listaháskóla Íslands munu í dag kynna verkefni sitt "Designer for a day" sem þau hafa unnið að síðustu mánuði, og sýndu á einni stærstu hönnunarsýningu heims í Mílanó í vor. Meira
8. maí 2003 | Menningarlíf | 316 orð | 1 mynd

Nota fleiri liti og mála fleiri tegundir af blómum

"AÐ horfa á og skynja lit vekur alltaf jafnmikla furðu. Hvort það er liturinn eða blómið sem er málað verður aldrei upplýst. Meira
8. maí 2003 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Nýtt frá Suede

ÍSLANDSVINIRNIR í Suede eru að vinna nýtt efni um þessar mundir og verður það sett á safnplötu sem út kemur síðar á árinu. Meira
8. maí 2003 | Fólk í fréttum | 451 orð | 1 mynd

Reggí á ís

HÉR á landi er nú staddur reggítónlistarmaðurinn Englishman og sveitin Shangoband. Verkalýðsdaginn 1. maí, sem var fimmtudagur, tróðu þeir fyrsta sinni upp á Grand Rokk og spiluðu svo alla þá helgi. Meira
8. maí 2003 | Menningarlíf | 31 orð

Salurinn kl.

Salurinn kl. 18 Í tilefni af Evrópuári fatlaðra verða hinir árlegu vortónleikar Fjölmenntar, fullorðinsfræðslu fatlaðra, haldnir. Í boði er afar fjölbreytt dagskrá, einleikur og einsöngur, en einnig koma fram ýmsar... Meira
8. maí 2003 | Menningarlíf | 59 orð

Samsýning hjá Samfylkingunni

SAMSÝNING stendur yfir þessa dagana á kosningaskrifstofu Samfylkingarinnar við Lækjargötu í Reykjavík. Sýning þessi er skipulögð af Galleríi Hlemmi og er hluti af þjónustu þess við fyrirtæki og stofnanir. Meira
8. maí 2003 | Fólk í fréttum | 282 orð | 1 mynd

Sigló og sveitirnar í kring

ÓLAFUR Ragnarsson, hinn kunni bókaútgefandi og fjölmiðlamaður, hefur útbúið fjóra þætti fyrir Ríkisútvarpið sem bera yfirskriftina Úr Siglufjarðarbyggðum . Þættina byggir hann á bókum föður síns, Þ. Meira
8. maí 2003 | Leiklist | 553 orð | 1 mynd

Stund milli stríða

Höfundur: Sveinbjörn I. Baldvinsson. Leikstjóri: Hilmar Oddsson. Hljóðvinnsla: Björn Eysteinsson. Leikarar: Ingvar E. Sigurðsson, Ívar Örn Sverrisson, Nanna Kristín Magnúsdóttir og Þorsteinn Gunnarsson. Frumflutt sunnudaginn 4. maí; endurtekið fimmtudagskvöldið 8. maí. Meira
8. maí 2003 | Fólk í fréttum | 251 orð

Svona gerum við...

Höfundur, klipping og hljóðvinnsla: Þorsteinn Jónsson. 43 mínútur. Kvikmynd. Ísland 2003. Meira
8. maí 2003 | Menningarlíf | 432 orð

Tíðindalítið en ljúft

Mark Levine píanó, Tómas R. Einarsson kontrabassa og Matthías M. D. Hemstock trommur. Mánudagskvöldið 5.5. 2003. Meira
8. maí 2003 | Menningarlíf | 483 orð

Umsækjandi Heiti rits Styrkur Nesútgáfan ehf.

Umsækjandi Heiti rits Styrkur Nesútgáfan ehf. KJARVAL - Listamaðurinn Jóhannes S. Kjarval. Höfundur megintexta Kristín G. Guðnadóttir listfræðingur 1.500.000 Collegium Musicum, Landsbókasafn Íslands og Gagarín ehf. Meira
8. maí 2003 | Menningarlíf | 133 orð

Úthlutað úr Menningarsjóði

ÚTHLUTAÐ hefur verið úr Menningarsjóði fyrir árið 2003. Auglýst var eftir umsóknum 25. janúar og rann umsóknarfrestur út 28. febrúar sl. Alls barst 141 umsókn að þessu sinni frá 90 aðilum með beiðni um styrki að fjárhæð alls kr. 113 milljónir. Meira
8. maí 2003 | Menningarlíf | 237 orð | 1 mynd

Vaka Hannesar Péturssonar við lok Sæluviku

HÁTT á annað hundrað gestir fylltu aðalsal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, þegar haldin var á vegum Menor vaka til heiðurs skáldinu Hannesi Péturssyni síðastliðinn sunnudag. Með þessari samkomu lauk Sæluviku að þessu sinni. Meira
8. maí 2003 | Fólk í fréttum | 60 orð | 1 mynd

Varnarsigur!

VELGENGNI safnplötunnar Pottþétt 31 má að sumu leyti túlka sem varnarsigur plötubransans í hildileiknum blóðuga við netgammana gráðugu. Meira
8. maí 2003 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd

Veistu ef að vin þú átt...

Í DAG kl. 13 endursýnir Stöð 2 þáttaröðina Vinur litla mannsins eða The Guardian . Þættirnir fjalla um ungan og efnilegan lögfræðing að nafni Nick Fallin sem fellur í freistni og hefur að misnota eiturlyf. Meira
8. maí 2003 | Menningarlíf | 93 orð

Vorsöngur á Húsavík

VORTÓNLEIKAR Stúlknakórs Húsavíkur verða haldnir á Sal Borgarhólsskóla á föstudag kl. 20.30. Kórfélagar sem eru 27 eru á aldrinum 12-16 ára og er kórinn starfræktur innan Tónlistarskóla Húsavíkur. Á tónleikunum koma einnig fram nemendur í söngbekk. Meira
8. maí 2003 | Menningarlíf | 183 orð | 1 mynd

Vortónleikar Kvennakórs Reykjavíkur

KVENNAKÓR Reykjavíkur heldur upp á 10 ára starfsafmæli á þessu ári og nú er komið að vortónleikum kórsins. Þeir verða haldnir í kvöld kl. 20:00 og sunnudag kl. 17:00 í Langholtskirkju. Á efnisskránni verða lög sem kórinn hefur sungið á vortónleikum sl. Meira
8. maí 2003 | Menningarlíf | 156 orð | 1 mynd

Öfugsnúin ástarjátning

JÖKLALEIKHÚSIÐ eftir Steinunni Sigurðardóttur hefur verið gefið út á sænsku undir heitinu Jökel-teatern. Meira

Umræðan

8. maí 2003 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Að fylgja máli eftir

Í GRÓFUM dráttum virðast skilaboð stjórnmálaflokkanna til kjósenda snúast um tvennt fyrir þessar kosningar. Annars vegar leggja þeir áherslu á mikilvægi þess að viðhalda stöðugleika í efnahagslífinu. Hins vegar hvetja þeir til breytinga. Meira
8. maí 2003 | Aðsent efni | 123 orð | 1 mynd

Að fyrna eða fyrna ekki

Í KOSNINGABARÁTTUNNI hefur því verið haldið fram að framkvæmd svokallaðrar fyrningarleiðar myndi valda hruni sjávarútvegsfyrirtækja á hlutabréfamarkaði. Meira
8. maí 2003 | Aðsent efni | 866 orð | 1 mynd

Að vera sjálfum sér verstur

"Framleiðendur verða að fá að sitja við sama borð þegar fjallað er um umsóknir..." Meira
8. maí 2003 | Aðsent efni | 238 orð | 1 mynd

Allir vildu Lilju kveðið hafa

EINS og mönnum hefur orðið tíðrætt um í þessari kosningabaráttu hefur fæðingarorlofið verið lengt úr sex í níu mánuði. Hin nýju lög munu tryggja barninu samvistir við bæði föður og móður og gera ábyrgð þeirra gagnvart barninu jafna. Meira
8. maí 2003 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Áframhaldandi stöðugleiki

ÞEGAR menn lýsa ástandinu í þjóðmálunum er gjarnan notað líkingamál um þjóðarskútuna, þetta fley sem við eigum öll og siglum á í gegnum æviskeið okkar. Meira
8. maí 2003 | Aðsent efni | 877 orð | 1 mynd

Á Íslenska óperan að bjarga Borgarleikhúsinu?

"Óperuunnendur verða sviknir um að upplifa þessa stórkostlegu listgrein við þær aðstæður sem henni sæma." Meira
8. maí 2003 | Aðsent efni | 551 orð | 1 mynd

Á rauðu ljósi

ÞAÐ var fráleitt sjálfgefið að segja söguna af samskiptum mínum við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur eftir að hún hafði sest í stól borgarstjóra í Reykjavík árið 1994. Ætlaði raunar aldrei að gera það. Meira
8. maí 2003 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

B fyrir betra líf

SÍÐUSTU átta ár einkennast af styrkri stjórn efnahagsmála sem leiddi til lengsta samfellda vaxtarskeiðs hagvaxtar og kaupmáttar Íslandssögunnar. Aukin atvinnutækifæri hafa lagt grunn að vexti sem má finna víða í samfélaginu. Meira
8. maí 2003 | Aðsent efni | 236 orð

Dapurlegur endasprettur

Í ritstjórnargrein Morgunblaðsins í gær er vikið að starfsháttum stjórnmálaflokka í kosningabaráttu. Meira
8. maí 2003 | Aðsent efni | 903 orð | 1 mynd

Endurtekning sögunnar og siðferðið

ÞAÐ má talsvert til sanns vegar færa að sagan endurtaki sig í sífellu. Eftir að hafa í nokkur ár fylgst með þessari svokölluðu þróun í okkar litla og viðkvæma þjóðfélagi og gefið stjórnmálum landsins nokkurn gaum, þá rann allt í einu upp mér fyrir ljós. Meira
8. maí 2003 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Félagshyggja, Framsókn og blekkingar

Frjálslyndi flokkurinn vill standa vörð um velferðarkerfið og að allir landsmenn eigi sama rétt til heilbrigðisþjónustu óháð búsetu og efnahag. Meira
8. maí 2003 | Aðsent efni | 54 orð

Fíkn

GLÆPAMENN selja fíkniefni - börn verða þeim að bráð. Við eigum börnin. Og fíkn veldur fátækt. Davíð Oddsson vill stuðla að menntun barna, drengja sem heltast úr námi. Meira
8. maí 2003 | Aðsent efni | 704 orð | 1 mynd

Fjármögnun frumherjaverkefna

NÚVERANDI ríkisstjórn hefur staðið sig vel í að bæta almennt rekstrarumhverfi fyrirtækja síðustu ár. Tímabært er nú að endurskoða fjármögnun frumherjaverkefna og sprotafyrirtækja. Meira
8. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 359 orð

Flugvöllur

Í MORGUNBLAÐIÐ 1. maí sl. ritar þyrluflugmaðurinn Sigurður Ásgeirsson grein um frægan flugvöll í Reykjavík. Meira
8. maí 2003 | Aðsent efni | 175 orð | 1 mynd

Fyrningarleið þýðir stóraukið brottkast

UMRÆÐAN um fiskveiðistjórnun hefur verið mikil í þessari kosningabaráttu hjá stjórnarandstöðuflokkunum og þá talað um fyrningarleið eða sóknardaga. Sóknardagar hafa þegar verið reyndir og gengu ekki upp. Meira
8. maí 2003 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Gefðu að móðurmálið mitt efli móðurmálið þitt

Í BARNASÁTTMÁLA Sameinuðu þjóðanna, 29. gr. Meira
8. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 467 orð | 1 mynd

Hjarta jarðarinnar og hjarta okkar eru eitt

MÉR sýnist að nú ríki alger ringulreið á kjötmarkaði Íslendinga. Allir tapa, framleiðendur, neytendur og bankarnir. Við græðum ekki alltaf á því að borga lægra verð. Meira
8. maí 2003 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Hlífið starfsfólki með fyrningu hlutafjár í stað kvóta

ÚTGERÐARMENN hafa lengi mátt þola níðskrif og úthrópanir úr öllum áttum fyrir það eitt að fara að lögum. Ekki síst frá hinu háa Alþingi, því sama og setti lögin sem unnið hefur verið eftir í tvo áratugi. Vísir hf. Meira
8. maí 2003 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Hröð þróun í viðskiptaumhverfi, raforku og tækni

ÍSLENSK þjóðfélag er nú að færast milli tveggja alda. Við slíkt er nauðsynlegt að byggja á traustum grunni 20. aldarinnar en horfa jafnframt sterkt til nýrrar tækni og skipulags 21. aldarinnar. Aldrei má leggja ofuráherslu á annan þáttinn á kostnað hins. Meira
8. maí 2003 | Aðsent efni | 417 orð | 1 mynd

Hvað varð um veikindarétt foreldra á vinnumarkaði?

Í STEFNU ríkisstjórnarinnar í málefnum langveikra barna sem gefin var út í mars árið 2000 af heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu segir á bls. Meira
8. maí 2003 | Aðsent efni | 141 orð

Hvar ætlar Davíð að einkavæða?

KOSNINGALOFORÐ Sjálfstæðisflokksins hlaupa á tugum milljarða króna. Formaður Sjálfstæðisflokksins hefur lagt hönd á brjóst, horft framan í þjóðina úr fjölmiðlum, og sagt, að hvað sem á dynji, muni hann standa við þessi loforð. Á því er hængur. Meira
8. maí 2003 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

Hvergi á jarðríki minni fátækt?

FYRIRSÖGNIN hér að ofan ögrar. Það á hún einnig að gera eða getur nokkur sem þessar línur les bent á þjóð þar sem minni fátækt ríkir en á Íslandi? Það væri einkar fróðlegt að fá upplýsingar um hvaða þjóð það væri! Meira
8. maí 2003 | Aðsent efni | 200 orð | 1 mynd

Hvergi er kusk á hvítum flibba

Í NÝÚTKOMNUM kosningabæklingi Sjálfstæðisflokksins er íslenskri stjórnsýslu lýst sem næstbestu stjórnsýslu í heimi þar sem dómskerfið sé algerlega sjálfstætt og spilling bókstaflega engin (!). Meira
8. maí 2003 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

Hvers vegna átt þú að kjósa Samfylkinguna?

KOSNINGARNAR nk. laugardag skipta miklu. Hver og einn verður að gera upp sinn hug með hliðsjón af stefnumálum stjórnmálaflokkanna. Meira
8. maí 2003 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Kommúnísk hugmyndafræði kemur í veg fyrir endurskoðun fiskveiðistefnunnar

DEILAN um að skila kvótanum aftur í hendur þjóðarinnar stöðvar allar framfarir í fisveiðistjórnun, því það er óframkvæmanleg og öll pólitísk orka fer í þetta óþarfa þvarg. Meira
8. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 527 orð

Loforðalistinn

ÞAÐ FER sennilega ekki framhjá neinum að kosningar eru á næsta leiti því nú rignir loforðum yfir kjósendur, eins og venjulega fyrir kosningar. Meira
8. maí 2003 | Aðsent efni | 600 orð | 1 mynd

Margrét og Herdís - Flokkurinn er fundinn

SUNNUDAGINN 13. apríl sl. ritaði Herdís Þorvaldsdóttir, leikkona, bréf til Morgunblaðsins, þar sem hún talar niður til bænda og sauðkindarinnar. Meira
8. maí 2003 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Markaður og samfélag: Stjórnmál eða trúmál?

LIONEL Jospin, fyrrverandi forsætisráðherra Frakka, sagði eitt sinn að hann væri hægrimaður þegar kæmi að markaðnum en vinstrimaður þegar kæmi að samfélaginu. Kapítalismi skyldi gilda á markaðnum en mannúð og bræðralag í samfélaginu. Meira
8. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 569 orð | 1 mynd

Merkilegir tímar ÞEIR sem hafa nálgast...

Merkilegir tímar ÞEIR sem hafa nálgast að lifa heila öld, geta horft yfir gjörbreytt þjóðfélag. Róttækasta breytingin er að mörgu leyti á stöðu kvenna. Meira
8. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 393 orð

Morgunþögn Rásar eitt

Á HEIMILI mínu er þessar vikurnar slökkt á útvarpinu milli kl. 7.30 og 8.30 á morgnana. Áður hlustuðum við á Rás 1, sem bauð upp á klassíka tónlist og djass, en hirtum ekki um alla "þjóðmálaumræðuna" á hinum rásunum. Meira
8. maí 2003 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Orð í tíma töluð

ÞAÐ voru orð í tíma töluð hjá Knúti Bruun í blaðagrein 2. maí s.l. þegar hann benti á að penninn væri vandmeðfarið vopn og fólk skyldi fara varlega í að senda frá sér blaðagrein meðan hatur og reiði yfirgnæfðu dómgreindina. Meira
8. maí 2003 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Samfylking um þjóðareymd

AÐALKOSNINGAMÁL Samfylkingarinnar virðist runnið út í sandinn. Frá flokksforystunni heyrist nú aðeins orð á stangli um nýjan Gamla sáttmála. Meira
8. maí 2003 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Skjólstæðingar Félagsmálastofnunar?

SAMGÖNGURÁÐHERRA hefur kippt rekstrargrundvellinum undan leigubílastéttinni, með túlkun sinni á lögum og reglum um fólksflutninga og leigubifreiða, til að þóknast kolkrabbanum og fyrirtækjum honum tengdum. Meira
8. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 389 orð | 1 mynd

Til hamingju, Austfirðingar - eða þannig

HVAÐ er hægt annað en óska Austfirðingum til hamingju, núna þegar þeir fá sitt langþráða álver sem öllu öllu öllu mun bjarga hjá þeim? Eða þannig. Þótt skrefin séu stigin afturábak miðað við þróun hjá flestum öðrum þjóðum. Meira
8. maí 2003 | Aðsent efni | 386 orð | 1 mynd

Tilræði við háskólann á Bifröst!

ÞAÐ ER óþægileg tilfinning að vera nemandi við Viðskiptaháskólann á Bifröst þessa dagana. Meira
8. maí 2003 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Tímamót í baráttunni gegn skipulagðri glæpastarfsemi

HINN 15. nóvember árið 2000 var samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna hinn svokallaði Palermó-samningur, en þetta er samningur gegn alþjóðlegri og skipulagðri glæpastarfsemi (United Nations Convention Against Transnational Organized Crime). Meira
8. maí 2003 | Aðsent efni | 212 orð | 1 mynd

Tveggja flokka stjórn eða glundroði?

KOSNINGARNAR á laugardag snúast um það hvort Íslendingar vilja áfram stöðugleika, hagsæld og skattalækkanir undir forystu Sjálfstæðisflokksins eða þriggja flokka vinstri glundroða undir forystu Samfylkingarinnar. Meira
8. maí 2003 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

Undir regnboganum

SAGT er að sá eða sú er kemst undir regnboga geti óskað sér og fengið sína ósk uppfyllta. Þetta mun hins vegar vera nokkuð erfitt og ekki fyllilega á valdi venjulegs fólks. Meira
8. maí 2003 | Aðsent efni | 301 orð | 1 mynd

Unga fólkið og áfengismálin

Það er dapurlegt, að fulltrúar ungs fólks í öllum flokkum nema vinstri-grænum skuli í sjónvarpsþætti hafa mælt með lækkun lögaldurs til áfengiskaupa og með því stuðla að auknum ófarnaði af völdum áfengisdrykkju. Meira
8. maí 2003 | Aðsent efni | 664 orð | 1 mynd

Verður heilbrigðiskerfið rekið áfram með framlögum úr pokasjóði ?

Í BLAÐAGREIN í Mbl. 1. febrúar sl. er Hjálmar Árnason alþingismaður að agnúast út í skrif Ögmundar Jónassonar um málefni Barnaspítala Hringsins. Ég ætla ekki að blanda mér í þær deilur. Meira
8. maí 2003 | Aðsent efni | 216 orð | 1 mynd

Vísbendingar um minni fátækt eru skýrar

Í MORGUNBLAÐINU á miðvikudag setti Stefán Ólafsson út á þann mælikvarða sem notaður var í könnun Stefáns Snævars og Stefáns Þórs Jansens á fátækt á Íslandi. Benti hann t.d. Meira
8. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 63 orð | 1 mynd

Þessir vösku krakkar í grunnskólanum á...

Þessir vösku krakkar í grunnskólanum á Laugarvatni héldu hlutaveltu nú nýverið til styrktar Rauða krossi Íslands. Þau söfnuðu 5.000 kr. og voru á leið í bankann að leggja inn peningana þegar myndin var tekin. Meira

Minningargreinar

8. maí 2003 | Minningargreinar | 2909 orð | 1 mynd

HARALDUR LÚÐVÍKSSON

Haraldur Lúðvíksson vélfræðingur fæddist í Reykjavík 1. janúar 1930. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 30. apríl síðastliðinn. Hann er sonur (Sveins) Lúðvíks Sigmundssonar yfirverkstjóra í Landssmiðjunni, f. í Hafnarfirði 29. júlí 1903, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2003 | Minningargreinar | 4588 orð | 1 mynd

HUGRÚN HLÍN INGÓLFSDÓTTIR

Hugrún Hlín Ingólfsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 25. ágúst 1948. Hún lést á líknardeild Landspítalans 3. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru hjónin Sigríður Inga Sigurðardóttir frá Skuld í Vestmannaeyjum, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2003 | Minningargreinar | 1366 orð | 1 mynd

KJARTAN FRIÐBJARNARSON

Kjartan Friðbjarnarson fæddist í Siglufirði 23. nóvember 1919. Hann lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 29. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Friðbjörn Níelsson, f. á Hallanda á Svalbarðsströnd 17. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2003 | Minningargreinar | 826 orð | 1 mynd

ÓLÍNA H. KRISTINSDÓTTIR

Ólína H. Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1932. Hún lést á Landspítalanum á Landakoti 2. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Una Kristjánsdóttir frá Sveinseyri í Dýrafirði, f. 22. desember 1909, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2003 | Minningargreinar | 615 orð | 1 mynd

PÁLL ÓLAFSSON

Páll Ólafsson fæddist í Reykjavík 20. júní 1922. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Fossvogi 30. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Jóhannsson vélstjóri, f. á Hrófá í Hrófbergshreppi í Strandasýslu 27. nóv. 1888, d. 28. feb. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2003 | Minningargreinar | 660 orð | 1 mynd

PÉTUR Á. ÞORGEIRSSON

Pétur Ágúst Þorgeirsson múrarameistari fæddist á Akureyri 2. janúar 1928. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 24. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorgeir Ágústsson frá Saurbæ í Eyjafirði, iðnverkamaður á Akureyri, f. 15. júní 1909, d. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2003 | Minningargreinar | 1208 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR BJARNADÓTTIR

Sigríður Bjarnadóttir fæddist á Stokkseyri 3. október 1915. Hún lést í Reykjavík 30. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bjarni Grímsson, útvegsbóndi á Stokkseyri, síðar fiskmatsmaður í Reykjavík, f. á Óseyrarnesi í Stokkseyrarhreppi 4.12. 1870, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 244 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 200 180 187...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 200 180 187 91 17,073 Blálanga 30 30 30 20 600 Gellur 620 590 595 85 50,600 Grálúða 175 160 164 8,995 1,475,419 Grásleppa 45 45 45 44 1,980 Gullkarfi 75 5 33 14,085 464,159 Hlýri 108 82 98 680 66,415 Hrogn Ýmis 150 150 150 94... Meira

Daglegt líf

8. maí 2003 | Neytendur | 65 orð

Afmælisdagskrá hjá Spar

VERSLUNIN SPAR Bæjarlind er þriggja ára um þessar mundir og verður mikið um að vera nú um helgina af því tilefni, að því er fram kemur í tilkynningu frá versluninni. Meira
8. maí 2003 | Neytendur | 171 orð

Endurbætur á Nóatúni í Hafnarfirði

VERSLUN Nóatúns við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði hefur verið stækkuð og endurbætt. Í tilkynningu frá Nóatúni segir að vöruúrval hafi verið aukið og einnig verði ýmsar nýjungar á boðstólum. Meira
8. maí 2003 | Neytendur | 407 orð | 1 mynd

Evrópsk neytendaaðstoð sett undir hatt NS

NÝR þjónustusamningur milli iðnaðar- og viðskiptaráðuneytis og Neytendasamtakanna var undirritaður í gær, en fyrsti samningur af því tagi var undirritaður árið 1998. Meira
8. maí 2003 | Neytendur | 530 orð

Margskonar kjöt og ávextir á tilboðsverði

BÓNUS Gildir 8.-11. maí nú kr. áður kr. mælie.verð Ali úrbein. svínahnakki 599 998 599 kr. kg Prins póló, 30 st. í kassa 899 999 30 kr. st. Kók í dós, 500 ml 59 79 118 kr. ltr Bónus lambalærissneiðar 1.169 1.599 1.169 kr. Meira
8. maí 2003 | Neytendur | 107 orð | 1 mynd

Meiri hráskinka frá Ítalíu

KARL K. Karlsson hefur byrjað sölu á nýrri tegund hráskinku frá Ítalíu. Þessi hráskinka er frá sama framleiðanda og Parma-skinkan sem nú er fáanleg í verslunum hérlendis, en heildsöluverð er 22% lægra, segir í tilkynningu frá innflytjanda. Meira

Fastir þættir

8. maí 2003 | Dagbók | 517 orð

(1Pt. 3, 10.)

Í dag er fimmtudagur 8. maí, 128. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu sinni frá vondu og vörum sínum frá að mæla svik. Meira
8. maí 2003 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Á morgun, föstudaginn 8. maí, verður sextug Rósa Árilíusardóttir, Hóli, Norðurárdal. Eiginmaður hennar er Þórir Finnsson . Hún verður að heiman á... Meira
8. maí 2003 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 8. maí, er níræð Margrét Guðleifsdóttir, Garðvangi, Garði, áður til heimilis á Háteigi 5,... Meira
8. maí 2003 | Í dag | 463 orð | 1 mynd

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn Kára Þormar, organista. Kaffi og með því eftir sönginn. Allir velkomnir. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12 í umsjá Lovísu Guðmundsdóttur. Meira
8. maí 2003 | Fastir þættir | 229 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Kerfi Íslandsmeistaranna er mikið að vöxtum og um margt óvenjulegt. Dvergagrandið sáum við í gær, en nú skulum við líta á annað sérkenni kerfisins - yfirfærslusvör við láglitaropnun: Suður gefur; NS á hættu. Meira
8. maí 2003 | Dagbók | 55 orð

HVER ERT ÞÚ?

Í fyrsta sinn und friðarboga eg sá þig, um fjöll og himin lagði geislinn brú. Eg starði björtum, feimnum augum á þig, og ást mín spurði: Hver, ó, hver ert þú? Nú langt er orðið síðan fyrst eg sá þig, um sundin leggur hvítur máninn brú. Meira
8. maí 2003 | Viðhorf | 864 orð

Lífsins leynifjöður

Hugmyndin í fræðunum um gleðina er að taka lífið ekki of alvarlega! Hversu erfitt sem það verður, hversu mikil sem ábyrgðin er. Ef stigið er yfir línuna verður lífið endalaus mæða. Meira
8. maí 2003 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. Rc3 d5 3. Bg5 Rbd7 4. Dd3 e6 5. e4 dxe4 6. Rxe4 Be7 7. Rxf6+ Bxf6 8. Bxf6 Dxf6 9. Rf3 c5 10. 0-0-0 0-0 11. De3 b6 12. Bb5 De7 13. d5 Rf6 14. Bc6 Hb8 15. d6 Dd8 16. d7 Bb7 17. Re5 Rg4 18. Rxg4 Bxc6 19. Hd6 Bd5 20. Hd1 h5 21. c4 Bxc4 22. Meira
8. maí 2003 | Í dag | 45 orð

Sumarið og sorgin

SÍÐASTI fræðslufundur vetrarins hjá Nýrri dögun, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, verður haldinn fimmtudaginn 8. maí kl. 20-22. Yfirskrift samverunnar er "Sumarið og sorgin". Sr. Halldór Reynisson mun leiða umræðuna með þátttöku syrgjenda. Meira
8. maí 2003 | Fastir þættir | 426 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

ALVEG er það ótrúlega algengt að fólk gleymir að slökkva á farsímunum sínum þegar það á við. Meira

Íþróttir

8. maí 2003 | Íþróttir | 147 orð

Aftur til Betis ef ekki semst við Villa

FORRÁÐAMENN spænska knattspyrnufélagsins Real Betis hafa gert Jóhannesi Karli Guðjónssyni það ljóst að hann snúi aftur til félagsins í sumar ef ekki nást samningar við Aston Villa um sölu hans þangað. Meira
8. maí 2003 | Íþróttir | 310 orð | 1 mynd

Allardyce vill fá Guðna í lið með sér

SAM Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton, segir í viðtali við Manchester Evening News að hann vilji fá Guðna Bergsson til að vinna fyrir Bolton þegar hann kveður félagið eftir níu ára dygga þjónustu við það í sumar. Allardyce vill fá Guðna til að útvega hæfileikaríka unga leikmenn til félagsins en íslenskir leikmenn hafa reynst Bolton-liðinu ákaflega vel að mati Allardyce. Meira
8. maí 2003 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Beckenbauer vill fækka útlendingum

FRANZ Beckenbauer, fyrrverandi fyrirliði þýska landsliðsins í knattspyrnu, landsliðsþjálfari og nú forseti meistaraliðs Bayern München, vill að takmörk verði sett á fjölda erlendra leikmanna í þýsku knattspyrnunni. Meira
8. maí 2003 | Íþróttir | 226 orð

Borgarstjórinn hélt hóf fyrir Guðna

JOHN Walsh, borgarstjóri í Bolton, er mikill aðdáandi Guðna Bergssonar, landsliðsmanns í knattspyrnu. Þar sem Guðni leikur síðasta leik sinn fyrir félagið á sunnudaginn hélt borgarstjórinn hóf til heiðurs Guðna í ráðhúsi borgarinnar í fyrrakvöld. Meira
8. maí 2003 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

* CRAIG Dean, enski knattspyrnumaðurinn sem...

* CRAIG Dean, enski knattspyrnumaðurinn sem er til reynslu hjá Breiðabliki , lék fyrri hálfleikinn í gærkvöld þegar Kópavogsliðið tapaði fyrir Val , 4:2. Hann fór þá meiddur af velli en Blikar ætla að skoða hann nánar á næstu dögum. Meira
8. maí 2003 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Cuper fagnaði markaleysinu á San Siro

EKKERT mark var skorað í fyrri viðureign ítölsku Mílanóliðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. AC Milan, sem taldist eiga heimaleikinn þó að hann færi fram á hinum sameiginlega heimavelli félaganna - San Siro, sótti mun meira í annars tilþrifalitlum leik en stendur örlítið betur að vígi fyrir síðari viðureignina þar sem Inter náði ekki að skora mark á "útivelli." Meira
8. maí 2003 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Damon í landsliðshóp Friðriks Inga

ÍSLENSKU karla- og kvennalandsliðin í körfuknattleik mæta þeim norsku í þremur vináttulandsleikjum hér á landi dagana 23.-25. maí og fara leikirnir fram í Keflavík, Reykjavík og Hafnarfirði. Bæði landsliðin taka síðan þátt í Smáþjóðaleikunum á Möltu í byrjun júní. Meira
8. maí 2003 | Íþróttir | 220 orð

FH-ingar ekki með í Evrópubikarnum

EKKERT verður úr fyrirhugaðri þátttöku frjálsíþróttmanna úr FH í Evrópukeppni félagsliða síðar í þessum máðnuði. Að sögn Eggerts Bogasonar, eins forvígismanna frjálsíþróttadeildar FH, þá bíður það næsta árs að FH-ingar sendi sveit sína í Evrópukeppnina. Meira
8. maí 2003 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Guðjón Valur kominn á sjúkralista hjá Essen

GUÐJÓN Valur Sigurðsson, landsliðsmaður í handknattleik, getur ekki leikið með Essen í þýsku úrvalsdeildinni næstu vikurnar. Guðjón meiddist í sýningarleik með Essen gegn liði úr 5. Meira
8. maí 2003 | Íþróttir | 101 orð

Gunnar Berg ekki út úr myndinni hjá Wetzlar

GUNNAR Berg Viktorsson, landsliðsmaður í handknattleik, sem hefur leikið með franska liðinu París St Germain frá því 2001, er inni í myndinni hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Wetzlar sem þeir Róbert Sighvatsson og Róbert Julian Duranona leika með. Meira
8. maí 2003 | Íþróttir | 10 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Úrslit karla, annar leikur: Austurberg: ÍR - Haukar 19.15 *Haukar eru yfir... Meira
8. maí 2003 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

KA og Haukar bítast um Stelmokas

ANDRIUS Stelmokas, litháíski handknattleiksmaðurinn sem leikið hefur með KA undanfarin, ár hefur ekkert gert upp hug sinn hvar hann leikur á næstu leiktíð. Meira
8. maí 2003 | Íþróttir | 405 orð | 1 mynd

Leikmenn Spurs með gott tak á meisturum Lakers

ÞAÐ fór lítið fyrir varnarleik í viðureign Dallas Mavericks og Sacramento Kings er liðin átttust við í fyrsta sinn í undanúrslitum vesturstrandarinnar í NBA-deildinni í fyrrinótt. Kings skoraði 124 stig á útivelli gegn 113 stigum Mavericks, en Don Nelson þjálfari Dallas hafði lagt ríka áherslu á að bæta varnarleik liðsins en Dallas féll úr úrslitakeppninni gegn Kings fyrir ári, 4:1. Meira
8. maí 2003 | Íþróttir | 432 orð

"Hef miklar áhyggjur af þróuninni"

"ÉG virði ákvörðun Helga Jónasar Guðfinnssonar, en ég skil hana ekki," sagði Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari karlalandsliðsins í körfuknattleik, í fyrradag er hann tilkynnti landsliðshóp sinn fyrir þrjá leiki gegn Norðmönnum í lok mánaðarins... Meira
8. maí 2003 | Íþróttir | 164 orð

"Markmiðið að vinna Smáþjóðaleikana"

ÞAÐ eru sex ár síðan íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik lék landsleiki á heimavelli - síðast lék liðið á Íslandi árið 1997. Meira
8. maí 2003 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

* RÚNAR Sigtryggsson lék með Ciudad...

* RÚNAR Sigtryggsson lék með Ciudad Real í gærkvöldi þegar liðið vann Torrevieja , 34:26, í spænsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Rúnar náði ekki að skora. Ciudad Real er sem fyrr í 2. Meira
8. maí 2003 | Íþróttir | 197 orð

Sjö íslensk mörk og Rosenborg skoraði 17

ÍSLENSKIR knattspyrnumenn skoruðu sjö mörk í 1. umferð norsku bikarkeppninnar í gær en þá léku úrvalsdeildarliðin öll á útivöllum gegn liðum úr 3. deild. Þau unnu flest stóra sigra, ekkert þó í líkingu við meistara Rosenborg sem unnu lið Buvik, 17:0. Meira
8. maí 2003 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Sundgarpar settu fjölmörg met

TÍUNDA opna íslenska meistaramót garpa í sundi, eldri sundmanna, var haldið á Siglufirði um sl. helgi. 78 keppendur frá ellefu íþróttafélögum tóku þátt en þetta er í fyrsta sinn sem landsmótið er haldið utan Reykjavíkur. Sveit SH fékk flest stig - 1.687, í öðru sæti var sveit Óðins með 697 stigog í þriðja sæti sveit UMSK með 386 stig. Alls voru sett 41 met á mótinu. Meira
8. maí 2003 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

* TEDDY Sheringham fær ekki áframhaldandi...

* TEDDY Sheringham fær ekki áframhaldandi samning við Tottenham í sumar. Meira
8. maí 2003 | Íþróttir | 77 orð

Tólf marka leikur hjá Ólafi og Sigfúsi

ÓLAFUR Stefánsson skoraði 7 mörk, þar af tvö úr vítakasti, þegar Magdeburg lagði Wilhelmshavener, 36:25, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Meira
8. maí 2003 | Íþróttir | 122 orð

úrslit

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu Undanúrslit, fyrri leikur: AC Milan - Inter Mílanó 0:0 78.000. AC Milan: Nelson Dida, Alessandro Costacurta, Kakha Kaladze, Paolo Maldini, Alessandro Nesta, Cristian Brocchi (Sergio Serginho 73. Meira
8. maí 2003 | Íþróttir | 190 orð

Vonbrigði er FIBA breytti um stefnu

STJÓRN Alþjóðakörfuknattleikssambandsins, FIBA, ákvað á fundi sínum í mars að kollvarpa keppnisfyrirkomulagi Evrópukeppni landsliða sem búið var að samþykkja á ársfundi FIBA fyrir tveimur árum. Meira

Viðskiptablað

8. maí 2003 | Viðskiptablað | 242 orð

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. FREYJA RE 38 136 30* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur FRÁR VE 78 155 31* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur HEIMAEY VE 1 272 24* Botnvarpa Ýsa 1 Gámur MARÍA PÉTURSDÓTTIR VE 14 45 13* Dragnót Þykkval. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 123 orð

Bræðslan gengur betur

REKSTUR fiskimjölsverksmiðja í Noregi gekk betur á síðasta ári en árið áður. Árið 2001 var reksturinn víðast hvar í járnum, en í fyrra skilaði hann hagnaði, mest um 150 milljónum króna fyrir skatta. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 87 orð | 1 mynd

EasyJet tapar 5,5 milljörðum

BRESKA lággjaldaflugfélagið EasyJet, hið stærsta sinnar tegundar í Evrópu, birti í gær afkomutölur sem sýna 46,9 milljóna punda, sem svarar til 5,5 milljarða íslenskra króna, halla á fyrri helmingi rekstrarársins. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 683 orð | 1 mynd

Efnahagslægðinni ekki lokið

ÁSTANDIÐ á alþjóðlegum fjármálamörkuðum markast af stríðslokum og veikum dollar, auk blendinna hagtalna vestanhafs, að sögn Sverris Geirmundssonar, sérfræðings hjá greiningardeild Kaupþings. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 137 orð | 1 mynd

Eldhamar GK 13

Þau eru ekki mörg eftir í upprunalegri mynd síldarskipin sem byggð voru fyrir Íslendinga á sjöunda áratug síðustu aldar. Þau eru þó til og Eldhamar GK 13 er sennilega það eina sem gert er út til veiða um þessar mundir, orðið 37 ára gamalt. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 460 orð | 1 mynd

Engin dæmi um misnotkun á markaðsstöðu

ENGIN dæmi eru um að verðbréfamiðlarar hafi orðið uppvísir að því að misnota markaðsstöðu sína hér á landi á undanförnum árum, að sögn Jafets Ólafssonar, forstjóra Verðbréfastofunnar hf. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 273 orð | 1 mynd

Enn frekari þorskfriðun í Norðursjó

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur lagt fram nýja áætlun um verndun þorskstofna í fiskveiðilögsögu ESB. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 515 orð | 1 mynd

Enn og aftur tekist á um lyfsölu

LYFSÖLUKEÐJURNAR tvær Lyf & heilsa og Lyfja hafa á undanförnum árum verið að færa út kvíarnar og sífellt náð stærri markaðshlutdeild. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 6 orð

Erlend skip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 114 orð

Femin ehf. selur visir.is

SAMLEGÐARÁHRIF vefsvæðisins femin.is og fréttaverjarins visir.is gengu ekki eftir og því er verið að ganga frá sölu á visir.is, að sögn Soffíu Steingrímsdóttur, annars stofnanda femin.is. Hún segir að ónýtt tækifæri hjá femin. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 281 orð | 1 mynd

Fimmti hver starfsmaður erlendur

108 starfsmönnum fiskiðjuvers Granda við Norðurgarð voru afhent viðurkenningarskjöl hinn fyrsta maí fyrir góðan árangur á námskeiðum sem haldin hafa verið á vegum fyrirtækisins. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 138 orð | 1 mynd

Fiskneysla minnkar í Þýskalandi

Á SÍÐASTA ári dró úr fiskneyslu Þjóðverja um 1,3 kíló á mann að meðaltali. Skv. gögnum matvæla- og landbúnaðarráðuneytisins þýska var neysla fisks 14 kg á mann þar í landi árið 2002. Heildarfiskafli Þjóðverja jókst úr 238.300 tonnum árið 2001 í 247. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 340 orð | 1 mynd

Frakkar stefna að þorsk- og ufsaeldi

FRANSKA sjávarútvegsstofnunin Ifremer hefur tilkynnt fiskeldismönnum í Bretaníu, að nú séu engin tæknileg vandamál sem geti komið í veg fyrir eldi á ufsa og þorski við vesturströnd landsins samkvæmt fréttum í Ouest France . Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 29 orð

Frystiskip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 64 orð

Færri farþegar hjá Finnair

FARÞEGUM finnska flugfélagsins Finnair fækkaði verulega í aprílmánuði og segja talsmenn félagsins skýringuna vera stríðsátök í Írak annars vegar og hins vegar óttann við útbreiðslu hinnar alvarlegu lungnaveiki (HABL). Flutti Finnair alls 538. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 465 orð | 1 mynd

Föstudagskvöldin ávallt frátekin

Sigurborg Arnarsdóttir fæddist í Reykjavík árið 1972. Hún lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ 1994 og BA-prófi í þýsku og sagnfræði frá Háskóla Íslands 1998. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 265 orð

Hagnaður Exxon borinn saman við Ísland

FRÉTTAMENN hjá Reuters sáu ástæðu til þess að bera methagnað bandaríska olíurisans Exxon Mobil Corp. saman við landsframleiðslu Íslands á ársgrundvelli í grein um afkomu Exxon á fyrsta fjórðungi ársins. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 235 orð | 1 mynd

Hjaltlendingar selja eldisþorsk

FYRSTI eldisþorskurinn frá Hjaltlandi var seldur til Bandaríkjanna í apríl. Hann var alinn hjá Johnson Sea Farms og var seldur á veitingahús í Houston í Texas. Frá þessu er sagt í Shetland News. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 18 orð

Humarbátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 198 orð | 1 mynd

Íslenskur Subway opnaður í Lúxemborg

NÝR Subway-samlokustaður verður opnaður við Boulevard JF Kennedy í Lúxemborg eigi síðar en 15. júní nk. Eigandi er Kristján Harðarson, en hann hefur búið í Lúxemborg um fjögurra ára skeið. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 740 orð | 1 mynd

Krefjandi en skemmtilegt

Í næstu viku er MBA-vika í Háskólanum í Reykjavík, þar sem útskriftarnemendur kynna lokaverkefni sín. Ívar Páll Jónsson spjallaði við þrjá þeirra um námið og verkefnin. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 535 orð

Lífæð Austfirðinga

NÝ Norröna er nú að hefja áætlunarsiglingar milli Íslands, Færeyja, Noregs, Hjaltlands og Danmerkur. Skipið er gríðarstórt, 36.000 tonn, um 165 metrar á lengd og hæðin eins og stórt fjölbýlishús, enda þilförin átta. Hestöflin í aðalvél eru 30. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 196 orð | 1 mynd

Lúxusfiskréttur

NÝR línufiskur er eitt besta fáanlega hráefni sem dregið er úr sjó og því sívinsælt í matseld. Gildir þá einu hvernig fiskurinn er matreiddur, soðinn eða steiktur. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 304 orð | 1 mynd

Margar og góðar hugmyndir

TÓMAS Ottó Hansson, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi, er leiðbeinandi MBA-nemanna við lokaverkefni. "Það er mjög skemmtilegt að sjá hvað nemendurnir eru frjóir og hafa margar og góðar hugmyndir. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 81 orð | 1 mynd

Með væna grásleppu

Daníel Jónsson á mótorbátnum Vísi er að veiða sér í soðið og lagði rauðmaganet við Ólafsvík og fékk þá þessa myndarlegu grásleppu í netin, og er eins og sjá má ánægður með hana. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 1200 orð | 20 myndir

Nýir starfsmenn hjá Prentmeti ehf.

Árni Björn Skaftason , hefur verið ráðinn sem sölustjóri umbúða í Prentmeti. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 188 orð | 1 mynd

Opin kerfi kaupa norræn fyrirtæki

OPIN kerfi Group hf. hafa undirritað kaupsamning vegna sænska tölvu- og upplýsingatæknifyrirtækisins Virtus AB en greint var frá fyrirhuguðum kaupum í lok mars sl. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 345 orð

Ónýtur markaður

UM daginn var kollegi minn á ferð í Kaupmannahöfn og rakst þar af tilviljun á íslenska konu sem þar býr og rekur myndlistargallerí. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 92 orð

Prokaria semur við svissneskt fyrirtæki

LÍFTÆKNIFYRIRTÆKIÐ Prokaria ehf. hefur gert samning við svissneska fyrirtækið Novartis Animal Health Inc., um að sjá því fyrir lífrænum sameindum til rannsóknar. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 58 orð

Ríkiskaup semja við Skeljung

NÝLEGA var undirritaður samningur milli Skeljungs hf. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 409 orð

Rólegt á grálúðunni

SLÉTTBAKUR EA 4, sem er í eigu Útgerðarfélags Akureyringa (ÚA), var að grálúðuveiðum á Hampiðjutorginu svokallaða þegar Morgunblaðið náði sambandi við Ívan Brynjarsson skipstjóra sl. þriðjudag, 6. maí. Hampiðjutorgið er nánast í hávestur út af Látrabjargi, djúpt úti, sunnan og utan við Víkurálinn. "Það er leiðindabræla hérna og rólegt yfir þessu," sagði Ívan, "vertíðin hefur bara verið róleg." Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 32 orð

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 4 orð

Skelfiskbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Smíða skip fyrir Færeyinga

Nýtt togskip, Gáshövdi KG 318, hefur verið sjósett hjá skipasmíðastöðinni Ósey hf. í Hafnarfirði. Um er að ræða 22 metra langt og 6,5 metra breitt skip og er eigandi skipsins útgerðarfyrirtækið P/F Kneysur í Viðareiði í Færeyjum. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 346 orð

Stefnir í offramboð á grásleppuhrognum

"ÞAÐ lítur út fyrir að það verði of mikið framboð af grásleppuhrognum á vertíðinni og því sjáum við okkur knúna til að lækka verðið," segir Eiríkur Vignisson, framkvæmdastjóri Vignis G. Jónssonar hf. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 519 orð | 1 mynd

Sterkasta króna frá því í nóvember 2000

VERÐGILDI krónunnar hefur ekki verið hærra síðan í nóvember árið 2000 en krónan hækkaði um 0,08% í gær en daginn þar áður styrktist krónan um 0,25%. Á blaðsíðu tvö í blaðinu í dag má sjá töflu sem sýnir þróun krónunnar síðastliðinn mánuð. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 1680 orð | 3 myndir

Straumhvörf í fjárfestingum

Það hefur engin lognmolla ríkt um Fjárfestingarfélagið Straum undanfarin ár og nýverið keypti félagið meirihlutann í Íslenska hugbúnaðarsjóðnum. Kaupin munu marka ákveðin tímamót í fjárfestingum Straums. Guðrún Hálfdánardóttir ræddi við Þórð Má Jóhannesson, framkvæmdastjóra Straums, um uppbyggingu félagsins, fjárfestingarstefnu og framtíðarsýn. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 261 orð | 1 mynd

Svipaðar horfur í sölu á humri

HORFUR eru svipaðar og í fyrra í sölu á humri til Kanada, tollakvóti Evrópusambandsins (ESB) í humri, sem er fríkvóti, er langt kominn og eftir það leggst 12% tollur á allan humar sem seldur verður þangað. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 105 orð

Svíi tekur við Ahold

HOLLENSKA verslanakeðjan Ahold hefur ráðið til sín Svíann Anders Moberg, til að gegna stöðu forstjóra. Moberg er fyrrum forstjóri sænska fyrirtækisins IKEA. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 219 orð

Tilkoma Birtingar-hússins eykur samkeppni

HELGI Helgason hjá auglýsingastofunni Góðu fólki segir að tilkoma Birtingahússins, sem annast birtingar auglýsinga, auki samkeppni á auglýsingamarkaði. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 74 orð

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 231 orð | 1 mynd

Turner minnkar hlut sinn í AOL Time Warner

TED TURNER, fráfarandi aðstoðarstjórnarformaður bandaríska fjölmiðlafyrirtækisins AOL Time Warner og stærsti einstaki hluthafinn í fyrirtækinu, hefur selt rúmlega helminginn af hlutabréfum sínum í félaginu fyrir 784 milljónir dala, að jafnvirði um 60... Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 543 orð | 1 mynd

Um 30% skatttekna í Lúxemborg frá fjármálastarfsemi

LÚXEMBORG er eitt auðugasta land í heimi og má rekja það til bankastarfseminnar í landinu. Þetta kom fram í máli Lucien Thiel, framkvæmdastjóra bankasamtaka Lúxemborgar, á aðalfundi Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja, SBV, í gær. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 61 orð

Visa og Mastercard semja

Greiðslukortafyrirtækin Visa og Mastercard hafa samið við smásölufyrirtæki í Bandaríkjunum, sem kært höfðu þau fyrir að misnota markaðsaðstöðu sína. Visa borgar tvo milljarða dollara og Mastercard einn milljarð dollara fyrir að láta málið niður falla. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 166 orð | 1 mynd

Þrjú norsk línuveiðiskip að veiðum í fiskveiðilögsögunni

SAMKVÆMT upplýsingum frá Landhelgisgæslu Íslands eru þrjú norsk línuveiðiskip að veiðum í íslensku fiskveiðilögsögunni vestur af landinu. Þau eru búin að veiða megnið af þeim kvóta sem þeim var úthlutað skv. reglugerð sjávarútvegsráðuneytisins nr. Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 316 orð

Þúsundum tonna hent í frjálsri veiði

"BROTTKAST afla á fyrst og fremst rætur í áliti þess sem veiðir, á því hvort hann telur arðbært að hirða viðkomandi fisk eða ekki og er þá alveg sama hvaða stjórnunaraðferð við fiskveiðar er beitt," segir Eiríkur Tómasson í viðtali við... Meira
8. maí 2003 | Viðskiptablað | 474 orð | 1 mynd

Öfundaður íslenskur sjávarútvegur

FRÁ Alaska til Nýja-Sjálands, frá Noregi til Namibíu hafa stjórnvöld verið að fikra sig úr sóknarmarki yfir í aflamarkskerfi, líku því sem Íslendingar hafa búið við í meira en einn og hálfan áratug. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.