Greinar laugardaginn 17. maí 2003

Forsíða

17. maí 2003 | Forsíða | 96 orð | 1 mynd

Baath-menn settir í bann

PAUL Bremer, yfirmaður bandaríska hernámsliðsins í Írak, bannaði í gær öllum hátt settum félögum í flokki Saddams Husseins, Baath-flokknum, að gegna opinberum störfum í landinu. Áður hafði Bremer sagt að Baath-flokkurinn yrði upprættur með öllu. Meira
17. maí 2003 | Forsíða | 213 orð

Hryðjuverkaógnin eykst

STJÓRNVÖLD í nokkrum löndum vöruðu í gær við því að hryðjuverk kynnu að vera yfirvofandi í ríkjum í Austur-Afríku, Suðaustur-Asíu og Mið-Austurlöndum. Óttast er að al-Qaeda, hryðjuverkasamtök Osama bin Ladens, séu að undirbúa fleiri hryðjuverk í Sádi-Arabíu eftir þrjú sprengjutilræði á mánudag sem kostuðu 34 lífið. Meira
17. maí 2003 | Forsíða | 325 orð | 1 mynd

Minna hent af þorski

BROTTKAST á ýsu hefur aukist á síðasta ári, en mun minna var þá hent af þorski en áður. Talið er að brottkast á þorski hafi á síðasta ári verið með allra minnsta móti, ríflega 1.800 tonn eða 1% heildaraflans. Brottkast af ýsu er talið um 2. Meira
17. maí 2003 | Forsíða | 252 orð | 1 mynd

Schröder styður afnám viðskiptabanns

GERHARD Schröder, kanzlari Þýzkalands, og Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sendu í gær frá sér sameiginlega áskorun um að viðskiptabanni Sameinuðu þjóðanna á Írak yrði aflétt sem fyrst. Meira
17. maí 2003 | Forsíða | 114 orð

Talsvert áunnist

"Þessar mælingar benda til þess að talsvert hafi áunnist í því að stemma stigu við brottkasti á helstu botnfiskum, að ýsu undanskilinni," segir í skýrslu Hafró. Meira

Fréttir

17. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 116 orð

Aðeins eitt tilboð barst

AÐEINS eitt tilboð barst í framkvæmdir við Sundlaug Akureyrar og var það nokkuð yfir kostnaðaráætlun. Blikkrás ehf. bauð 42,8 milljónir króna í verkið, eða 114% af kostnaðaráætlun, sem hljóðaði upp á um 37,6 milljónir króna. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Afhentu Rauða krossi Íslands saumavélar

PFAFF-verslunin á Íslandi hefur afhent Rauða krossi Íslands sjö notaðar saumavélar sem gefnar verða flóttamannafjölskyldum frá fyrrverandi Júgóslavíu sem nýlega settust að á Akureyri. Meira
17. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 24 orð

Aglow, kristileg samtök kvenna halda opinn...

Aglow, kristileg samtök kvenna halda opinn fund í félagsmiðstöðinni Víðilundi á mánudagskvöld, 19. maí kl. 22. Miriam Óskarsdóttir flytur ræðu, söngur, fyrirbænaþjónusta og... Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 763 orð | 1 mynd

Allt bendir til að faraldurinn sé rétt að hefjast

ALLS hafa um 600 manns í heiminum látist af völdum heilkenna alvarlegrar bráðrar lungnabólgu og um 7.600 eru taldir hafa veikst í 29 ríkjum frá því veikinnar varð fyrst vart í nóvember, skv. upplýsingum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Á fjórða þúsund notar merkið

MAGNÚS B. Einarson læknir var nýverið kjörinn formaður í stjórn Medic Alert á Íslandi. Medic Alert er alþjóðöryggiskerfi fyrir sjúklinga með bráða eða hættulega sjúkdóma en yfir þrjú þúsund Íslendingar eru tengdir við kerfið. Meira
17. maí 2003 | Suðurnes | 429 orð | 2 myndir

Áforma að hefja uppbyggingu í nóvember

BANDARÍSKA fyrirtækið IPT sem hyggst reisa stálröraverksmiðju í Helguvík hefur fengið frest hjá Reykjaneshöfn til að leggja fram tryggingu fyrir kostnaði hafnarinnar við lóðarframkvæmdir. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Barnaspítali Hringsins fær 2,8 milljónir að gjöf

FORSVARSMENN Sjónvarpsins og Símans afhentu í gær fulltrúa Barnaspítala Hringsins 2,8 milljónir króna sem söfnuðust í símakosningu Söngvakeppni Sjónvarpsins 15. febrúar sl. Hvert símtal í símakosningunni kostaði 100 kr. og runnu 40 kr. til söfnunarinnar. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 415 orð

Beiðni Frjálslynda flokksins hafnað

LANDSKJÖRSTJÓRN hafnaði í gær beiðni Frjálslynda flokksins um að hún frestaði úthlutun þingsæta og útgáfu kjörbréfa á grundvelli kosningaúrslita nýliðinna alþingiskosninga. Meira
17. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 542 orð | 2 myndir

Blað brotið í atvinnusögu hreppsins

LYFJA- og snyrtivörufyrirtækið PharmArctica var formlega opnað á Grenivík í gær, en það var Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra sem það gerði. Meira
17. maí 2003 | Erlendar fréttir | 66 orð

Blómið Túrkmenbasi

HOLLENSKUR blómaræktandi hefur skírt nýtt dalíuafbrigði í höfuðið á forseta Túrkmenistan, að því er túrkmenískt dagblað greindi frá á fimmtudaginn. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 489 orð

Borgarfulltrúi rekinn úr ræðustól í miðri ræðu

BORGARFULLTRÚI Sjálfstæðisflokks var rekinn úr ræðustól í miðri ræðu á borgarstjórnarfundi í fyrradag þegar síðari umræða um ársreikning Reykjavíkurborgar 2002 fór fram. Meira
17. maí 2003 | Suðurnes | 81 orð

Búmenn í Hlíðahverfi

BÚMENN eru í viðræðum um að fá lóðir til að byggja á í efsta hluta nýs Hlíðahverfis sem verið er að skipuleggja á Neðra-Nikelsvæði í Njarðvík. Kemur það fram í fréttabréfi Búmanna. Reykjanesbær hefur auglýst deiliskipulag af svæðinu. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

BYKO opnar nýja verslun á Reyðarfirði

NÝ VERSLUN BYKO verður opnuð á Reyðarfirði í dag. Munu Jón Helgi Guðmundsson, forstjóri BYKO hf., og Guðmundur Bjarnason, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, klippa á borða og opna verslunina formlega kl. 9. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 94 orð

Dreifa 90 tonnum í sumar

ÁRLEGT landgræðsluflug Landgræðslunnar hefst þriðjudaginn 20. maí ef veður leyfir. Að sögn Guðjóns Magnússonar, sviðsstjóra hjá Landgræðslunni, verður áburði dreift á Reykjanesi og með Suðurstrandarvegi vestur af Þorlákshöfn. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Efnt til skemmtunar til styrktar fjölskyldunni

RÚNAR Björn Þorkelsson, nýlega orðinn 21 árs, slasaðist alvarlega þegar hann féll úr ljósastaur á Sauðárkróki síðustu nýársnótt. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 165 orð

Eitt mesta lán íslensks fyrirtækis

PHARMACO undirritaði í gær samkomulag um sambankalán við Íslandsbanka, Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, að fjárhæð 160 milljónir evra, eða um 13,5 milljarða króna. Meira
17. maí 2003 | Suðurnes | 116 orð | 1 mynd

Elsta hús bæjarins lagfært

LIONSMENN í Sandgerði hafa á undanförnum árum unnið að endurbyggingu á húsi sínu, Efra Sandgerði, sem er elsta húsið í bænum. Í vikunni skiptu þeir um járn á þaki hússins. Meira
17. maí 2003 | Erlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Erekat hættir

PALESTÍNSKI ráðherrann Saeb Erekat, sem á undanförnum árum hefur verið einn helsti talsmaður palestínskra ráðamanna, hefur sagt af sér ráðherraembætti. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 41 orð

Eru ekki að selja geisladiska

BORIÐ hefur á því að undanförnu að hringt sé í fólk og því boðinn geisladiskur í nafni Hjartaverndar. Hafa samtökin óskað eftir að því verði komið á framfæri að Hjartavernd sé hvorki að selja geisladiska né annan varning um þessar... Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 147 orð

Fengu umhverfisviðurkenninguna Bláfánann

LANDVERND hefur fengið heimild til að veita fjórum aðilum Bláfánann sem er umhverfismerki sem nýtur virðingar víða í Evrópu sem tákn um góða umhverfisstjórnun í smábátahöfnum og á baðströndum, að því er segir í fréttatilkynningu frá Landvernd. Meira
17. maí 2003 | Landsbyggðin | 150 orð | 1 mynd

Fjórðungssjúkrahúsið fær góðar gjafir

FYRIR skömmu afhentu nokkur félög í Fjarðabyggð Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað (FSN) hlaupabretti að gjöf. Um er að ræða tölvustýrt hlaupabretti af fullkomnustu gerð. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 92 orð

Fjölmargir listamenn koma fram

SAMKOMAN fer fram í Bóknámshúsi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki miðvikudagskvöldið 21. maí og hefst kl. 20. Meðal þeirra sem koma fram, og gefa vinnu sína, eru Álftagerðisbræður, hljómsveitin Von, Hörður G. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 169 orð

Flogið vikulega fram í september

ÞÝSKA flugfélagið LTU mun annast vikulegt áætlunarflug á milli Egilsstaða og Düsseldorf í sumar. Meira
17. maí 2003 | Árborgarsvæðið | 296 orð | 1 mynd

Formlega opnað sumardaginn fyrsta

HAFIÐ bláa er nýr útsýnis- og veitingastaður sem stendur við ósa Ölfusár rétt vestan Óseyrarbrúar í landi Hrauns í Ölfusi. Staðurinn, sem er í eigu hjónanna Hannesar Sigurðssonar og Þórhildar Ólafsdóttur, var formlega opnaður á sumardaginn fyrsta. Meira
17. maí 2003 | Erlendar fréttir | 715 orð | 1 mynd

Forsetinn einmana í baráttunni gegn spillingu

ENRIQUE Bolanos þurfti að bíða lengi eftir því að verða forseti Nicaragua. Hann hefur nú komist að því að það getur verið einmanalegra í þessu háa embætti en hann hélt. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 151 orð

Fólk afli sér réttinda í þrepum

Á FULLTRÚAÞINGI Sjúkraliðafélags Íslands sem haldið var á dögunum var samþykkt ályktun þar sem forysta félagsins er hvött til að taka upp viðræður við stjórnvöld og skóla um þrepaskipt nám sjúkraliða sem gæfi fólki kost á að afla sér réttinda í áföngum. Meira
17. maí 2003 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Fylgst með Ítalíuhringnum

Ítalskur bóndi gerir hlé á vinnu sinni í gær og fylgist með þátttakendum í hjólreiðakeppninni Ítalíuhringurinn, sem nú stendur yfir. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 338 orð

Fyrst að girða og síðan að banna

ÓLAFUR Dýrmundsson, ráðunautur hjá Bændasamtökunum, segir að nýgert samkomulag milli sveitarstjórnar Húnaþings vestra og Vegagerðarinnar sýni að fyrst verði að girða og síðan banna lausagöngu búfjár. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Fyrst íslenskra kvenna til að klífa tind yfir 8.000 m hæð

ANNA Svavarsdóttir fjallgöngukona náði tindi Cho Oyu í Himalayafjöllunum í gærmorgun og varð þar með fyrst íslenskra kvenna til að klífa einn hinna 14 tinda í heiminum yfir 8. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 118 orð

Gagnrýndi hallarekstur félaga í eigu OR

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, spurði Þórólf Árnason borgarstjóra á fundi borgarstjórnar í fyrrakvöld um mikinn hallarekstur félaga í eigu Orkuveitu Reykjavíkur á síðasta ári. Meira
17. maí 2003 | Erlendar fréttir | 448 orð

Giscard verst gagnrýni

TILLÖGUR að nýjum stjórnarskrársáttmála fyrir Evrópusambandið (ESB) munu ekki gera það að evrópsku sambandsríki - eða "ofur-ríki" eins og æsifréttapressan í Bretlandi hefur gjarnan talað um. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 204 orð

Grunsamleg og líkleg tilfelli

HEILKENNI alvarlegrar bráðrar lungnabólgu (HABL) er talið til tilkynningaskyldra sjúkdóma skv. sóttvarnalögum og er öllum þeim sem telja sig geta verið með einkenni sjúkdómsins skylt að leita læknis. Meira
17. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 66 orð

Guðmundur sigraði

SKÁKVERTÍÐ Skákfélags Akureyrar fer senn að ljúka en eitt af síðustu mótum vertíðar er Coca Cola hraðskákmótið. Þar bar Guðmundur Gíslason sigur, hlaut 13 vinninga af 14 mögulegum. Næsta mót er parakeppni sem verður á sunnudagskvöld og hefst kl. 20. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

GUÐRÚN HELGA ARNARSDÓTTIR

GUÐRÚN Helga Arnarsdóttir lést aðfaranótt föstudags á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut. Guðrún Helga fæddist í Reykjavík 15. júlí 1964. Foreldrar hennar eru Arnar Jónsson og Þórhildur Þorleifsdóttir og átti hún fjögur systkini. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Hlekktist á í lendingu

LÍTILLI flugvél af gerðinni Cessna 152, með flugmann og farþega innanborðs, hlekktist á í lendingu og hvolfdi á flugvellinum í Stykkishólmi um hádegið í gær. Flugvélin ber einkennisstafina TF-FTL og er í eigu Flugskóla Íslands. Meira
17. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 699 orð | 2 myndir

Hönnun hótels við Aðalstræti á lokastigi

UM 90 herbergi verða í nýju hóteli við Aðalstræti en hönnun þess er nú á lokastigi. Gert er ráð fyrir að teikningar að hótelinu og landnámsskálanum sem verður undir því, fari fyrir bygginganefnd Reykjavíkur á næstunni. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Kiri te Kanawa á Íslandi

EIN fremsta óperusöngkona heims, Kiri te Kanawa, mun syngja á tónleikum í Háskólabíói 15. nóvember. Kanawa, sem er ættuð frá Nýja-Sjálandi, þykir hafa eina fegurstu söngrödd sinnar samtíðar. Einar Bárðarson skipuleggur tónleikana. Meira
17. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 69 orð

Kirkjulistaviku í Akureyrarkirkju lýkur á morgun,...

Kirkjulistaviku í Akureyrarkirkju lýkur á morgun, sunnudaginn 18. maí, en hún hefur staðið yfir alla síðustu viku með fjölda viðburða. Hátíðarmessa verður í Akureyrarkirkju kl. 11 á morgun, sunnudag þar sem sr. Sigurbjörn Einarsson biskup predikar. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 62 orð

Kominn af gjörgæsludeild

ÞRÍTUGUR karlmaður, sem legið hefur meðvitundarlaus á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi eftir alvarlegt bílslys á Sauðárkróki þann 10. apríl sl., komst til meðvitundar fyrir síðustu helgi og hefur verið lagður inn á almenna sjúkradeild. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 122 orð

Kostnaður áætlaður 325 milljónir

ÁÆTLAÐ er að kostnaður Reykjavíkur verði um 325 milljónir króna við byggingu landnámsskálans, sem ætlunin er að byggja utan um landnámsrústina sem nýlega fannst í Aðalstræti. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 130 orð

Kostnaður við flugvöll verði gerður opinber

STJÓRN Höfuðborgarsamtakanna hefur formlega óskað eftir því að Flugmálastjórn birti opinberlega upplýsingar um allan kostnað við endurbyggingu flugvallar í Vatnsmýri, sem unnið var að 1999-2002, að meðtöldum kostnaði við undirbúning, hönnun, umhverfismat... Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Lést eftir fall af hestbaki

KONAN sem lést á fimmtudag eftir tveggja daga sjúkrahúslegu eftir að hún féll af hestbaki á Lögmannshlíðarvegi norðan Akureyrar sl. þriðjudag, hét Guðrún Margrét Hallgrímsdóttir, til heimilis að Langholti 14 á Akureyri. Hún var fædd 27. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Lína Langsokkur æfð á svölunum

LEIKFÉLAG Reykjavíkur mun í haust setja upp hið sívinsæla barnaleikrit Línu Langsokk. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Maður handtekinn grunaður um rán í SPK

LÖGREGLAN í Kópavogi handtók í gærkvöldi mann um tvítugt sem er grunaður um að hafa framið vopnað rán í Sparisjóði Kópavogs rétt eftir opnun í gærmorgun. Meira
17. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 231 orð | 1 mynd

Margar nýjar sýningar í Safnasafninu

MARGAR nýjar sýningar verða opnaðar í Safnasafninu - Alþýðulistasafni Íslands á Svalbarðsströnd í Eyjafirði laugardaginn 17. maí kl. 14. Meira
17. maí 2003 | Erlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Mjótt á munum í Belgíu

BELGAR ganga að kjörborðinu á morgun, sunnudag, og kjósa sér nýtt sambandsþing. Mjög mjótt hefur verið á mununum milli helztu flokka, ef marka má skoðanakannanir. 7,4 milljónir manna eru á kjörskrá. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Nýr Lexus kynntur um helgina

NÝR Lexus RX 300, verður kynntur í dag, laugardaginn 17. maí kl. 12-16 og sunnudaginn 18. maí kl. 13-16, í Lexusumboðinu við Nýbýlaveg í Kópavogi. Lexus RX 300 sameinar kosti jeppa og fólksbíls og býður upp á mikil þægindi í takt við aksturseiginleika. Meira
17. maí 2003 | Miðopna | 857 orð

Nýtt landslag, nýjar átakalínur?

Snemma á haustdögum hefði enginn geta spáð fyrir um úrslit alþingiskosninganna. Allt stefndi í óbreytt ástand. Framboð Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur um áramótin breytti því. Meira
17. maí 2003 | Erlendar fréttir | 156 orð

Nýtt lyf gegn áfengisfíkn

LYF sem virkar með nýstárlegum hætti dró úr löngun mikilla drykkjumanna í áfengi og gæti hjálpað áfengissjúklingum til að hætta að drekka eða draga verulega úr drykkju, að því er vísindamenn greindu frá á fimmtudaginn. Meira
17. maí 2003 | Árborgarsvæðið | 200 orð | 1 mynd

Ný vínbúð opnuð

ÁTVR opnaði nýja vínbúð miðvikudaginn 15. maí, í ESSO aðföngum við Óseyrarbraut 4 í Þorlákshöfn. Þetta er 41. vínbúð ÁTVR og er þar að finna 80 áfengistegundir. Hún verður opin frá mánudögum til fimmtudaga kl. 17-18 og föstudaga kl. 16-18. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 339 orð

Og Vodafone má ekki nota "Frelsi"

SÝSLUMAÐURINN í Reykjavík féllst í gær á kröfu Símans um lögbann við því að Og Vodafone notaði vörumerkið "Frelsi" eitt og sér í tengslum við fjarskiptaþjónustu sína. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Ríkissáttasemjari hættir í haust

ÞÓRIR Einarsson ríkissáttasemjari lætur af störfum 1. nóvember vegna aldurs, en hann hefur gegnt starfinu í 9 ár. Verður það að líkindum auglýst í haust og sér félagsmálaráðherra um að ráða í það. "Ég er sáttur við mitt og kveð með söknuði. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 111 orð

Safamýrarskóli, sérskóli, fagnar 20 ára afmæli.

Safamýrarskóli, sérskóli, fagnar 20 ára afmæli. Safamýrarskóli, sérskóli fyrir alvarlega fatlaða nemendur, fagnar 20 ára afmæli í dag, laugardaginn 17. maí, kl. 14-16. Allir velunnarar Safamýrarskóla eru velkomnir. Húsið opnar kl. 13. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 160 orð

Samið um afgreiðslu heyrnartækja

HEILBRIGÐIS- og tryggingamálaráðuneytið hefur gert samkomulag við fyrirtækið Heyrnartækni um þátttöku ríkisins í kostnaði sjúkratryggðra við kaup á heyrnartækjum og nauðsynlegri þjónustu. Meira
17. maí 2003 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Samkomulag í Lýðveldinu Kongó

FORSETI Lýðveldisins Kongó, Joseph Kabila, hafði í gær milligöngu um samkomulag fimm stríðandi fylkinga í Iturihéraði í norðausturhluta landsins um að virða vopnahlé sem samið var um í mars en hefur undanfarið ítrekað verið rofið. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 171 orð

Samningur um leigu Egilsbúðar ógiltur af samkeppnisráði

SAMKEPPNISRÁÐ hefur ógilt samning sveitarfélagsins Fjarðabyggðar við fyrirtæki um leigu á félagsheimilinu Egilsbúð í Neskaupstað. Er sveitarfélaginu gert að bjóða út og gera nýjan leigusamning um húsnæðið eigi síðar en 1. maí á næsta ári. Trölli ehf. Meira
17. maí 2003 | Erlendar fréttir | 90 orð

Skattalækkun samþykkt

ÖLDUNGADEILD bandaríska þingsins samþykkti á fimmtudagskvöldið 350 milljarða dollara skattalækkun, þar sem m.a. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Slökkviliðið æfir á Reykjavíkurflugvelli

Slökkviliðsmenn frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru við vatnsöflunaræfingar á Reykjarvíkurflugvelli í gær en slökkviliðið hefur í allan vetur haldið úti endurmenntunarnámskeiðum fyrir starfsmenn sína um hina ýmsu þætti starfsins. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 420 orð

Stefnt að afskráningu Baugs úr Kauphöllinni

MUNDUR ehf., sem á 61,16% hlutafjár í Baugi Group hf., mun gera yfirtökutilboð í Baug Group innan fjögurra vikna og hyggst í kjölfarið afskrá Baug Group úr Kauphöll Íslands. Mundur mun bjóðast til að kaupa hlutabréf annarra hluthafa á genginu 10,85. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 100 orð

Stjórnarmyndun skýrist í næstu viku

SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR og Framsóknarflokkur héldu áfram stjórnarmyndunarviðræðum í gær. Að sögn Björns Inga Hrafnssonar, skrifstofustjóra Framsóknarflokksins, er undirbúningur enn í gangi. Viðræður halda áfram um helgina. Meira
17. maí 2003 | Erlendar fréttir | 177 orð

Stolnu peningarnir fundust í Írak

BANDARÍKJAMENN telja sig hafa fundið megnið af þeim peningum sem hermt er að fjölskylda Saddams Husseins hafi stolið nokkrum klukkustundum áður en stríðið í Írak hófst, að því er fram kom í frétt í International Herald Tribune í gær. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 270 orð

Sumarhúsið og garðurinn.

Sumarhúsið og garðurinn. Rit og rækt ehf. sem er útgefandi tímaritsins "Sumarhúsið og garðurinn" heldur sýningu í Íþróttahöllinni að Varmá í Mosfellsbæ dagana 22.-25. maí nk. Á sýningunni er það nýjasta sem tengist sumarhúsinu og garðinum. Meira
17. maí 2003 | Árborgarsvæðið | 617 orð | 1 mynd

Sýnir sterka stöðu menningarinnar

MENNINGARHÁTÍÐIN Vor í Árborg verður haldin í lok maí og stendur í fjóra daga, frá 22.-25. maí. Hátíðin, sem verður bæði umfangsmikil og fjölbreytt, verður sett á Selfossi fimmtudaginn 22. Meira
17. maí 2003 | Erlendar fréttir | 173 orð

Sænska krónprinsessan veldur deilum

SÆNSKIR andstæðingar evrunnar eru æfir yfir því að evrusinnar noti Viktoríu krónprinsessu í herferð sinni að því er fram kemur í norska dagblaðinu Aftenposten . Krónprinsessan var sl. miðvikudag viðstödd fund evrusinna í hljómleikahúsinu í Stokkhólmi. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 92 orð

Tíu sóttu um embætti ráðuneytisstjóra

EMBÆTTI ráðuneytisstjóra samgönguráðuneytis var auglýst laust til umsóknar fyrir nokkru. Umsóknarfrestur rann út 14. maí sl. Tíu sóttu um embættið, sem veitt verður frá og með 1. júní nk. Meira
17. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 74 orð

Tónleikar í Glerárkirkju

KVENNAKÓR Hafnarfjarðar heldur tónleika í Glerárkirkju í dag,laugardaginn 17. maí, kl. 17.30. Björg Þórhallsdóttir sópran kemur fram með kórnum og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

Um 100 fyrirtæki vantar fjármagn og þekkingu

Á MÁLÞINGI viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins í gær um sóknarfæri á pólskum mörkuðum og um hagsmunamál íslenskra aðila þar kom fram að um eitt hundrað fyrirtæki í pólskum sjávarútvegi af um þrjú hundruð og þrjátíu munu eiga erfitt með að uppfylla... Meira
17. maí 2003 | Miðopna | 788 orð | 1 mynd

Vegurinn til friðar

Til þessa hefur tveimur aðferðum verið beitt til að reyna að koma á friði í Mið-Austurlöndum. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 71 orð

Vinnueftirlitið rannsakaði Þess misskilnings gætti við...

Vinnueftirlitið rannsakaði Þess misskilnings gætti við frétt um rannsóknir á líðan, heilsufari og vinnuálagi kvenna sem birtist á baksíðu Morgunblaðsins í gær að Rannsóknarstofnun í hjúkrunarfræði var sögð hafa staðið að þeim rannsóknum sem nefndar voru. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 25 orð

Vorbasar Áss Heimilismenn á Dvalarheimilinu Ási...

Vorbasar Áss Heimilismenn á Dvalarheimilinu Ási í Hveragerði verða með vorbasar í Frumskógum 6b, Hveragerði, á morgun, sunnudag, 18. maí, kl. 13-18. Kaffi á... Meira
17. maí 2003 | Árborgarsvæðið | 120 orð | 1 mynd

Vorhátíð fyrirtækja á Austurvegi 69

"ÞETTA var vorhátíð fyrirtækjanna hér á Austurvegi 69. Þetta hús er frá gamalli tíð þekkt vegna starfsemi Kaupfélags Árnesinga og smiðjanna sem hér voru. Meira
17. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 48 orð

Vorsýning

Vorsýning Myndlistaskóla Arnar Inga verður í Klettagerði 6 á Akureyri á morgun, sunnudaginn 18. maí, og stendur frá kl. 14 til 18. Meira
17. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 79 orð

Vortónleikar

Karlakór Dalvíkur heldur vortónleika sína í Dalvíkurkirkju annað kvöld, sunnudagskvöldið 18. maí, kl. 20.30. Dagskrá er fjölbreytt að vanda, m.a. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Welch í heimsókn á Bessastöðum

JACK Welch, fyrrverandi forstjóri bandaríska fyrirtækisins General Electric, og unnusta hans, Suzy Wetlaufer, heimsóttu forsetahjónin á Bessastöðum, Ólaf Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff, í gærdag. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 191 orð

Yfirlýsing frá Global Refund

GLOBAL Refund hf. á Íslandi hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna úrskurða áfrýjunarnefndar samkeppnismála: "Global Refund á Íslandi fagnar úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála sem birtur var 15. maí 2003. Meira
17. maí 2003 | Miðopna | 1314 orð

Þingræðisleg stjórnarmyndun og Samfylkingarátök

ÞEGAR Páll Pétursson félagsmálaráðherra var á dögunum spurður um viðbrögð við skýrslu ríkisendurskoðunar um málefni Sólheima í Grímsnesi, komst hann þannig að orði, að hann ætlaði ekki að leggja á ráðin um framtíðina, enda sæti hann í... Meira
17. maí 2003 | Landsbyggðin | 155 orð | 1 mynd

Þriggja ára samvinnuverkefni hefst á Austurlandi

Í GÆR var haldin á Egilsstöðum ráðstefna á vegum Small Town Networks, sem er þriggja ára samvinnuverkefni Íslendinga, Svía, Finna og Skota og er m.a. styrkt í gegnum norðursvæðaáætlun Evrópusambandsins. Meira
17. maí 2003 | Innlendar fréttir | 868 orð | 1 mynd

Öndun og vakandi hugur

Sverrir Guðjónsson er fæddur í Reykjavík 10. janúar 1950. Hann er tónlistarmaður og kennari í Alexanderstækni. Sverrir er landsþekktur kontratenor og hóf söngferil sinn barn að aldri. Nam tónlist hér heima, en kontratenorsöng og Alexanderstækni í London. Meira

Ritstjórnargreinar

17. maí 2003 | Leiðarar | 163 orð

Börn og foreldrar í óvissu

Guðrún Ebba Ólafsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, vakti máls á því á borgarstjórnarfundi í fyrradag að óvissa ríkti um framtíð einkarekinna grunnskóla í borginni. Meira
17. maí 2003 | Leiðarar | 238 orð

Rukkað fyrir ropvatnið

Mikil gosneysla Íslendinga og ekki síst íslenskra ungmenna hefur lengi verið áhyggjuefni. Þótt ekki sé ástæða til að amast við hóflegri neyslu á gosi er það ekki æskileg þróun að sykraðir gosdrykkir séu uppistaða daglegrar neyslu ungmenna. Meira
17. maí 2003 | Leiðarar | 422 orð

Stórhuga Kaldbakur

Fjárfestingafélagið Kaldbakur, sem stofnað var á síðasta ári, er á skömmum tíma orðið einhver umsvifamesti aðilinn í íslensku víðskiptalífi. Vakti mikla athygli er Kaldbakur gerði tilboð í Búnaðarbankann á síðasta ári. Meira
17. maí 2003 | Staksteinar | 331 orð

- Össur nú ósammála Össuri þá

Rafræn geymsla frétta í gagnasöfnum fjölmiðlanna hefur gert starf stjórnmálamanna snúnara. Fyrir pólitíkusa, sem eru ekki nema mátulega sjálfum sér samkvæmir, getur verið svolítið vandræðalegt þegar flett er upp í gömlum ummælum þeirra. Meira

Menning

17. maí 2003 | Leiklist | 488 orð | 1 mynd

Af sama meiði

Höfundur leikritanna Blóðbrúðkaups og Heimili Vernhörðu Alba: Federico García Lorca. Þýðendur: Guðbergur Bergsson og Hannes Sigfússon. Þýðandi Vögguþulu: Magnús Ásgeirsson. Höfundar leikgerðar: Kjartan Ragnarsson og Magnús Þór Þorbergsson. Meira
17. maí 2003 | Menningarlíf | 51 orð

Á morgun

Vorhátíð LHÍ, Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús kl. 13 Hvað er í blýhólknum? - leikrit eftir Svövu Jakobsdóttur. Leiklestur leiklistarnema á íslenskum leikverkum. Leiðsögn um sýninguna Fókusinn kl. 15-16. Port Hafnarhússins kl. Meira
17. maí 2003 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

...bjánanum honum Corky

VESALINGS Corky Romano stígur ekki beinlínis í vitið og er í ofanálag sérlega seinheppinn. Meira
17. maí 2003 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Draumar og dægurlíf

ÞEIR sem hafa ekki tækifæri til að horfa á Glæstar vonir ( Bold and the Beautiful ) klukkan níu á morgnana alla virka daga á Stöð 2 geta glaðst á laugardögum, því þá eru þættirnir vikunnar endursýndir í einu. Meira
17. maí 2003 | Fólk í fréttum | 152 orð

* GRAND ROKK: Útvarpsstöðin X-ið 97,7...

* GRAND ROKK: Útvarpsstöðin X-ið 97,7 stendur fyrir sérstökum Júróvisjóntónleikum á Grand rokk í kvöld. Þarna munu koma fram nokkrar af fremstu rokkhljómsveitum landsins og flytja sín uppáhalds Júróvisjónlög. Meira
17. maí 2003 | Menningarlíf | 82 orð

Günter Grass - fyrir þýðendur og áhugamenn

GOETHE Zentrum býður þýðendum og áhugamönnum um Günter Grass á námskeið á morgun, laugardag, með þýsk-finnskum fyrirlesara, Luise Liefländer-Koistinen. Námskeiðið hefst kl. 9.30. Meira
17. maí 2003 | Fólk í fréttum | 255 orð | 1 mynd

Heitur Júdasarkoss

Á MIÐJUM áttunda áratugnum réð fönkrokksveitin Júdas lögum og lofum á ballmarkaðinum um hríð. Hún var þá langvinsælasta sveit landsins og enginn þótti skáka Júdasi í stuði og skemmtilegheitum á tónleikum. Meira
17. maí 2003 | Fólk í fréttum | 128 orð

Hekla - Ilmur Stefánsdóttir Safe Road...

Hekla - Ilmur Stefánsdóttir Safe Road Sheep Hvað hefur sauðkindin með bíla að gera? Jú, hún lendir gjarnan á grillinu framan á þeim. Gæti loftpúði komið þeim til bjargar? Smáralind ehf. - Steingrímur Eyfjörð Heimalingur Hver vill ættleiða heimaling? Meira
17. maí 2003 | Menningarlíf | 180 orð | 1 mynd

Höggmyndir Arnar á Kjarvalsstöðum

SÝNING á verkum Arnar Þorsteinssonar myndhöggvara er önnur tveggja sýninga sem opnaðar verða í Listasafni Reykjavíkur - Kjarvalsstöðum, kl. 16 í dag, laugardag. Í tilkynningu frá safninu segir m.a.: "Segja má að Örn Þorsteinsson (f. Meira
17. maí 2003 | Menningarlíf | 185 orð

Íslenskur veruleiki í ASÍ

HRAFNHILDUR Sigurðardóttir opnar sýningu í Listasafni ASÍ í dag, laugardag, kl. 14. Hrafnhildur sýnir lágmyndir, textílverk og myndverk unnin með tölvutækni í Ásmundarsal og Gryfju. Meira
17. maí 2003 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Neil Bardal verðlaunaður

NEIL Ófeigur Bardal, aðalræðismaður í Gimli, fékk æðstu viðurkenningu Þjóðræknisfélagsins á þinginu í Edmonton. Meira
17. maí 2003 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Óvænt heimsókn

ÆVINTÝRAMYNDIN Indíáninn í skápnum ( The Indian in the Cupboard ) frá árinu 1995 er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Söguhetjan er strákur sem fær margt skemmtilegt í afmælisgjöf þegar hann verður níu ára. Meira
17. maí 2003 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

"Carol skoðar sýninguna"

GUNNAR Ingibergur Guðjónsson opnar sýningu í Undirheimum, Álafosskvos, í dag kl. 15. Sýninguna heldur hann í tilefni af 60 ára afmæli sínu í fyrra og nefnir hana Carol skoðar sýninguna. Gunnar hefur verið virkur í málaralist síðustu 30 árin. Meira
17. maí 2003 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Robert Stack er allur

LEIKARINN Robert Stack, sem var kunnur í hlutverki Eliot Ness í sjónvarpsþáttunum Hinum vammlausu ( Untouchables ), sem sýndir voru í bandarísku sjónvarpi á sjöunda áratugnum er látinn, 84 ára að aldri. Meira
17. maí 2003 | Menningarlíf | 112 orð

Salurinn kl.

Salurinn kl. 17 Kammerkórinn "17 sangara" frá Klakksvík í Færeyjum, vinabæ Kópavogs, heldur tónleika undir stjórn fyrrverandi bæjarstjóra í Klakksvík og þingmanns, Jógvans við Keldu. Á efnisskránni eru norræn kórlög. Meira
17. maí 2003 | Menningarlíf | 782 orð | 6 myndir

Samstaða og samhugur

Hið árlega þing Þjóðræknisfélags Íslendinga í Vesturheimi fór fram í Edmonton í Kanada fyrir skömmu. Steinþór Guðbjartsson var á meðal á fimmta hundrað gesta og ræddi við mann og annan. Meira
17. maí 2003 | Menningarlíf | 182 orð

Sjö einsöngstónleikar í Söngskólanum

FIMMTÁN af nemendum Söngskólans í Reykjavík tóku í vetur 8. stigs próf í einsöng, þ.e. lokapróf úr almennri deild skólans. Prófi telst þó ekki lokið fyrr en nemendur hafa sungið einsöngstónleika sem er lokaáfangi prófsins. Meira
17. maí 2003 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Steinunn sýnir á Hulduhólum

STEINUNN Marteinsdóttir opnar sýningu á Hulduhólum í Mosfellsbæ kl. 14 í dag, laugardag. Meira
17. maí 2003 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Tekin til sýninga á Manhattan

BLAÐAMAÐUR New York Times fer jákvæðum orðum um kvikmyndina Hafið eftir Baltasar Kormák í dómi blaðsins um myndina, sem birtist á föstudag. Hafið er frumsýnd á Manhattan um helgina en verður tekin til almennra sýninga víðar í Bandaríkjunum um næstu... Meira
17. maí 2003 | Menningarlíf | 160 orð

Tré í myndum Veronicu

FINNSKA listakonan Veronica Österman opnar málverkasýningu í Listhúsi Ófeigs kl. 16 í dag, laugardag. Veronica er atvinnulistakona, fædd 1. maí árið 1965 í Helsinki. Meira
17. maí 2003 | Fólk í fréttum | 978 orð | 1 mynd

Tvístigið í Matrix-heimum

Leikstjórar og handritshöfundar: Larry og Andy Wachowski. Stjórn kvikmyndatöku: Bill Pope. Klipping: Sach Staenberg. Tónlist: Don Davis. Stjórn tæknibrellna: John Gaeta. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Carrie-Anee Moss, Laurence Fishburne, Hugo Weaving, Jada Pinkett Smith, Gloria Foster, Monica Belluci o.fl. Lengd: 138 mín. Bandaríkin, Warner Brothers, 2003. Meira
17. maí 2003 | Fólk í fréttum | 229 orð | 1 mynd

Uppreisn ærinnar

HVAÐ eiga Íslendingur, Norðmaður, Svíi, sex listamenn og fyrirtæki og íslenska sauðkindin sameiginlegt? Svarið er verkefni á vegum fyrsta árs nema í KaosPilot-skólanum í Árósum í Danmörku. Meira

Umræðan

17. maí 2003 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Enn og aftur um launajafnrétti

JAFNRÉTTISMÁL voru nokkuð til umræðu í nýafstaðinni kosningabaráttu og þá um leið sú óhrekjanlega staðreynd að enn vantar töluvert upp á að konur hafi sömu laun og karlar. Meira
17. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 471 orð | 2 myndir

Hver kannast við þetta?

Hver kannast við þetta? LÍFIÐ er tafl og teningsspil/ það tefla það allir sér í vil/ eftir viti og vilja./ Oft þeir tefla einna verst/ sem ætla sér að tefla best/ því skákina ei þeir skilja. Meira
17. maí 2003 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Lengi býr að fyrstu gerð

MARGAR nýlegar rannsóknir sýna að offita er vaxandi vandamál hjá vestrænum þjóðum og er ástandið svo slæmt að Alþjóða heilbrigðisstofnunin (WHO) hefur skilgreint vandann sem faraldur. Meira
17. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 376 orð

Nokkur orð um gömlu Höfn

EIN er sú erlend borg, er stendur okkur næst, óhætt að segja. Það er Borgin við Sundið. Sundið er Eyrarsund og borgin heitir Kaupmannahöfn. Meira
17. maí 2003 | Aðsent efni | 572 orð | 1 mynd

Og hvað svo, sigurvegarar kosninganna?

"Samfylkingin vann sögulegan sigur í kosningunum," segja samfylkingarmenn, "við fengum yfir 30% atkvæða." Varla breyta þessi prósent gangi sögunnar? Meira
17. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 437 orð

Pabbar geta líka grátið!

MIG langar að láta í ljós óánægju mína með hversu ámátlegir við þessir svokölluðu "helgarpabbar" erum í styrkja- og skattafrádráttarkerfum okkar, hér á Fróninu fína. Ég á tvö lítil börn úr sambandi, sem flosnaði upp fyrir tæpum tveimur árum. Meira
17. maí 2003 | Aðsent efni | 437 orð | 1 mynd

Um vörn og hættumat í fræðilega óöruggri náttúru

HÆTTUMAT í umhverfi okkar hefur sannað sig og þróast verulega á allri síðustu öld. Ekki svo að skilja að hættunum hafi verið eytt, heldur hafa kröfur okkar og atferli breyst. Meira

Minningargreinar

17. maí 2003 | Minningargreinar | 1473 orð | 1 mynd

AÐALSTEINN INGÓLFUR EIRÍKSSON

Aðalsteinn Ingólfur Eiríksson bifvélavirkjameistari fæddist í Hafnarfirði 13. október 1925. Hann andaðist á fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 9. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Eiríkur Steinsson, f. í Miklholti í Biskupstungnahreppi 24.12. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2003 | Minningargreinar | 3048 orð | 1 mynd

ANNA RAGNHEIÐUR ÍVARSDÓTTIR

Anna Ragnheiður Ívarsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 4. desember 1986. Hún lést af slysförum aðfaranótt 11. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Ívar Gunnarsson skipasmiður, f. á Akranesi 21.12. 1956, og Bjarney Pálsdóttir sjúkraliði, f. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2003 | Minningargreinar | 600 orð | 1 mynd

BJARNI DAGSSON

Bjarni Dagsson fæddist í Sviðugörðum í Gaulverjabæjarhreppi 5. september 1915. Hann lést í Sjúkrahúsi Suðurlands 9. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Dagur Brynjúlfsson, bóndi og hreppstjóri, f. 1879, d. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2003 | Minningargreinar | 2209 orð | 1 mynd

GEIR EINARSSON

Geir Einarsson fæddist í Þórisholti í Mýrdal 21. janúar 1909. Hann lést í Hjallatúni í Vík 8. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Vilborg Andrésdóttir húsfreyja, f. 21.11. 1865, d. 28.10. 1945, og Einar Finnbogason hreppstjóri í Þórisholti, f. 26.6. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2003 | Minningargreinar | 2251 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR ÁGÚST GUÐnasON

Guðmundur Ágúst Guðnason var fæddur á Landspítalanum í Reykjavík hinn 13. júlí 1973. Hann lést á Egilsstöðum 6. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðni Ingólfur Gestsson, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2003 | Minningargreinar | 1710 orð | 1 mynd

JÓHANN BJÖRNSSON

Jóhann Björnsson fæddist í Veturhúsum á Jökuldalsheiði 14. mars 1921. Hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 12. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björn Jóhannsson farkennari, ættaður af Ströndum, f. 9. september 1891, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2003 | Minningargreinar | 875 orð | 1 mynd

KRISTÍN ALEXANDERSDÓTTIR

Kristín Sigríður Daðína Alexandersdóttir fæddist að Dynjanda í Leirufirði 9. júlí 1917. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði 8. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Alexander Einarsson og Jóna Sigríður Bjarnadóttir, hjón á Dynjanda. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2003 | Minningargreinar | 369 orð | 1 mynd

LILJA ÓLAFSDÓTTIR

Lilja Ólafsdóttir fæddist í Vatnadal í Súgandafirði 27. júlí 1923. Hún lést í Heilbrigðisstofnun Bolungarvíkur 6. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Þórarinn Jónsson, sjómaður og bóndi, f. í Reykjafirði í Arnarfirði 10.2. 1881, d. 3.11. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2003 | Minningargreinar | 4615 orð | 1 mynd

MATTHÍAS KRISTJÁNSSON

Matthías Kristjánsson fæddist 23. september 1975. Hann lést af slysförum aðfaranótt 10. maí síðastliðins. Foreldrar hans eru Kristján Jónsson, f. 16.6. 1951, og Arnheiður Matthíasdóttir, f. 21.11. 1953. Systkini Matthíasar eru Svanfríður, f. 23.2. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2003 | Minningargreinar | 72 orð

Ólöf Guðrún Guðbjörnsdóttir

Elsku langamma. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Drottinn minn, gef þú dánum ró. Hinum líkn sem lifa. Takk fyrir allt. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2003 | Minningargreinar | 1212 orð | 1 mynd

ÓLÖF GUÐRÚN GUÐBJÖRNSDÓTTIR

Ólöf Guðrún Guðbjörnsdóttir fæddist á Ballará í Klofningshreppi í Dalasýslu 18. janúar 1915. Hún lést á St. Jósefsspítala 8. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðbjörn Sigurðsson Bergmann, f. í Öndverðanesi á Snæfellsnesi 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2003 | Minningargreinar | 1185 orð | 1 mynd

PÁLL GUNNARSSON

Páll Gunnarsson fæddist í Tungu í Fáskrúðsfirði 7. september 1930. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 8. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Anna Sólveig Vilhjálmsdóttir húsfreyja, f. 27. okt. 1892 á Brekku í Mjóafirði, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2003 | Minningargreinar | 2584 orð | 1 mynd

SIGURÐUR G. SIGURÐSSON

Sigurður Guðmundur Sigurðsson fæddist í Reykjavík 23. desember 1942. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 9. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Guðbrandsson skipstjóri, f. 25.4. 1886, d. 22.6. 1943, og Eyríður Árnadóttir húsmóðir, f. 30.6. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2003 | Minningargreinar | 3486 orð | 1 mynd

SKÚLI MAGNÚSSON

Skúli Magnússon fæddist í Reykjavík 5. október 1944. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 8. maí síðastliðinn. Kjörforeldrar Skúla voru Jódís Sigurðardóttir, f. 4.6. 1914, d. 30.3. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2003 | Minningargreinar | 940 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR ELÍASSON

Þórður Elíasson fæddist í Hólshúsum 8. október 1915. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 12 maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Elías Árnason, f. 31.12. 1884, d. 25.9. 1966, og Guðrún Þórðardóttir, f. 29.8. 1885, d. 9.3. 1969. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 203 orð

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Þorskur 128 127 127 1,034...

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Þorskur 128 127 127 1,034 131,737 Samtals 127 1,034 131,737 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Keila 20 20 20 19 380 Lúða 170 170 170 4 680 Skarkoli 139 139 139 259 36,001 Steinbítur 90 90 90 129 11,610 Und. Meira
17. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 373 orð | 1 mynd

AV ehf. gerir yfirtökutilboð í ÍAV hf.

EIGNARHALDSFÉLAGIÐ AV ehf. tilkynnti í gær að það myndi gera öðrum hluthöfum Íslenskra aðalverktaka hf. yfirtökutilboð. EAV býðst til að greiða sama verð og félagið greiddi ríkinu fyrir 39,86% hlut, eða á genginu 3,69. Meira
17. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 368 orð

Árangur auglýsinga skiptir mestu

EFFIE-verðlaunin verða veitt í fyrsta sinn á Íslandi í haust. Samband íslenskra auglýsingastofa (SÍA) stendur að afhendingu verðlaunanna og nýtur til þess stuðnings frá Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti, Íslandspósti, Morgunblaðinu og IMG. Meira
17. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 189 orð

Ekkert hægt að útiloka

SENDIHERRA ESB á Íslandi, dr. Gerhard Sabathil, segir að Íslendingar geti ekki útilokað viðræður við Evrópusambandið á þeim grundvelli að undanþágur vegna fiskveiðistjórnunar og sjávarauðlinda fengjust aldrei. Meira
17. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 269 orð | 1 mynd

Framtak með alla þætti umboðsins fyrir MaK-skipavélar

Gengið hefur verið frá breytingu á umboði fyrir MaK-skipavélar á Íslandi. Frá og með 1. maí sl. hefur Framtak tekið alfarið við öllum umboðsþáttum, þ.e. viðgerðar- og varahlutaþjónustu auk sölu á nýjum skipavélum frá MaK. Meira
17. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 1008 orð | 1 mynd

Fyrirtæki þurfa að vera eins og háskólar

JACK Welch, fyrrum forstjóri bandaríska stórfyrirtækisins General Electrics, GE, ræddi við áhorfendur úr íslensku viðskiptalífi í troðfullum ráðstefnusal Nordica hótels gær. Meira
17. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 361 orð | 1 mynd

Megnið af stórfiskunum horfið?

KANADÍSKIR vísindamenn hafa komizt að þeirri niðurstöðu, eftir áralangar rannsóknir, að 90% stórfiska í höfunum séu horfin. Þetta eigi við fisktegundir eins og túnfisk, sverðfisk, seglfisk, hákarla, þorsk og lúðu. Meira
17. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 392 orð | 1 mynd

Pharmaco hagnast um 1,4 milljarða króna

HAGNAÐUR af rekstri Pharmaco hf. á fyrsta ársfjórðungi nam 16,9 milljónum evra, eða um 1,4 milljörðum íslenskra króna á gengi gærdagsins. Aukningin frá sama tímabili í fyrra nemur 4 milljónum evra eða ríflega 350 milljónum króna. Meira
17. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 353 orð | 1 mynd

Stjórnendur geta bæði kveikt í manni og slökkt

Þú talar mikið um starfsfólk og gæði sem liggja í því. Finnst þér stjórnendur almennt ekki gera nóg af því að hvetja starfsfólk sitt? "Það er aldrei hægt að gera nóg af því að hvetja starfsfólkið. Mér finnst ég t.d. aldrei hafa gert nóg af því. Meira
17. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 495 orð

Tekjuauka verði hvorki eytt í lækkun skatta né aukningu útgjalda

SEÐLABANKI Íslands telur að auknum tekjum ríkissjóðs vegna uppsveiflu í hagkerfinu eigi ekki að verja til að lækka skatta. Bankinn segir brýnt að hið opinbera skeri niður útgjöld meðan á stóriðjuframkvæmdum stendur. Meira
17. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 574 orð

Yfirtökuskyldan lækkar úr 50% í 40%

YFIRTÖKUSKYLDA í skráðum hlutafélögum lækkar úr 50% atkvæðisréttar í 40% frá og með 1. júlí næstkomandi. Meira

Daglegt líf

17. maí 2003 | Neytendur | 497 orð | 1 mynd

Leitað að bakteríum í niðurskornu grænmeti

EFTIRLITSVERKEFNI Umhverfisstofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga á svokölluðu örveruástandi niðurskorins grænmetis leiddi í ljóst eitt ófullnægjandi sýni af 70. Meira
17. maí 2003 | Neytendur | 180 orð

Sandalar með helgimyndum valda óróa

KVICKLY í Danmörku hefur hætt sölu á sandölum með myndum af Jesú og Maríu mey vegna mótmælaaðgerða. BBC greinir frá því á vefsíðu sinni að skórnir hafi verið ætlaðir börnum og fullorðnum og framleiddir í bleiku og bláu. Meira
17. maí 2003 | Neytendur | 164 orð

Segja speltbrauð ekki hollara en annað

MANNELDISRÁÐ segir speltbrauð ekki hollara en brauð úr venjulegu hveiti. Laufey Steingrímsdóttir, forstöðumaður Manneldisráðs, svarar fyrirspurn frá brauðunnanda um hollustu speltbrauðs á heimasíðu Neytendasamtakanna, ns.is. Meira
17. maí 2003 | Neytendur | 198 orð | 1 mynd

Vistvernd í verki - Ráð vikunnar

Akstur bíla er eitt helsta mengunarvandamál Íslendinga. Hvernig getum við minnkað mengandi útblástur bifreiða okkar? Meira

Fastir þættir

17. maí 2003 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag laugardaginn 17. maí er áttræður Halldór Þorvaldur Ólafsson, Hverfisgötu 121, Reykjavík. Hann og eiginkona hans Ingibjörg Aðalheiður Gestsdóttir verða að... Meira
17. maí 2003 | Viðhorf | 800 orð

Bakslag

Forystumenn Sjálfstæðisflokksins hafa gert lítið úr þessum málum í spjallþáttum og sagt leiðinlegt að konurnar hafi ekki náð kosningu og varpað þar með ábyrgðinni á kjósendur. Meira
17. maí 2003 | Fastir þættir | 165 orð

BRIDS - Guðm. Páll Arnarson

AÐ loknu hverju alþjóðlegu móti fara bestu spilin á stúfana og skjóta upp kollinum í bridsþáttum og tímaritum víða um heim. Meira
17. maí 2003 | Fastir þættir | 794 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Ómar og Ísak Örn unnu þríþraut BR með glæsibrag Ísak Örn Sigurðsson og Ómar Olgeirsson gerðu sér lítið fyrir og unnu þriðja og síðasta kvöldið í þríþraut BR. Meira
17. maí 2003 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 1. mars sl. í Laugarneskirkju af sr. Bjarna Karlssyni þau Dóra Mjöll Hauksdóttir og Sigurvin Jónsson. Heimili þeirra er á Grensásvegi 56, 108, Reykjavík. Með þeim á myndinni er Davíð sonur... Meira
17. maí 2003 | Fastir þættir | 309 orð | 1 mynd

Er svigrúm fyrir sálartetrið?

Þegar þú hittir kunningja eða vin er gjarnan spurt hvernig þú hafir það og viðkvæðið er: "Ég hef það fínt." En er það alltaf svo? Eða viljum við bara bera okkur mannalega? Meira
17. maí 2003 | Dagbók | 69 orð

FAÐIR ANDANNA

Faðir andanna frelsi landanna, ljós í lýðanna stríði, send þú oss frelsi, sundur slít helsi, líkna stríðanda lýði. Lýstu heimana, lífga geimana, þerraðu tegenda tárin. Leys oss frá illu, leið oss úr villu, lækna lifenda sárin. Meira
17. maí 2003 | Í dag | 154 orð

Ferming í Húsavíkurkirkju laugardaginn 17.

Ferming í Húsavíkurkirkju laugardaginn 17. maí kl. 10.30. Prestur sr. Sighvatur Karlsson. Fermd verða: Sigurður Már Sigurðsson, Grundargarði 9. Einar Þór Haraldsson, Héðinsbraut 15. Alexander Björnsson, Baldursbrekku 15. Ísak Garðarsson, Laugarbrekku 22. Meira
17. maí 2003 | Í dag | 840 orð | 1 mynd

Göngumessa, sr. Bára í Hveragerði kvödd

SUNNUDAGINN 18. maí verður sr. Bára Friðriksdóttir með sína síðustu messu í Hveragerði. Það verður gengið um Hveragerði og staðnæmst undir trjám þar sem lesið verður úr dæmisögum Jesú um trén. Göngumessan hefst kl. 16:00 við Hveragerðiskirkju. Meira
17. maí 2003 | Í dag | 1647 orð | 1 mynd

( Jóh. 16.)

Guðspjall dagsins: Sending heilags anda. Meira
17. maí 2003 | Dagbók | 493 orð

(Lúkas. 17, 3.)

Í dag er laugardagur 17. maí, 137. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Hafið gát á sjálfum yður, ef bróðir þinn syndgar, þá ávíta hann, og ef hann iðrast, þá fyrirgef honum. Meira
17. maí 2003 | Fastir þættir | 337 orð | 1 mynd

Lyfjaráðgjöf mikilvæg á meðgöngu

BARNSHAFANDI konur þurfa að fara einkar varlega í lyfjanotkun, segir í grein á vefsíðu breska blaðsins Telegraph . Mælt er eindregið með því að barnshafandi konur ráðfæri sig við lækni eða ljósmóður áður en ákvörðun er tekin um lyfjaneyslu. Meira
17. maí 2003 | Fastir þættir | 227 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. Rc3 Rf6 6. d4 Be7 7. Bd3 0-0 8. h3 c6 9. 0-0 He8 10. He1 Rbd7 11. Re2 Bf8 12. c4 a6 13. Dc2 b5 14. Rg5 g6 15. Bd2 Bg7 16. Rf4 Rf8 17. cxb5 cxb5 18. Dc6 Ha7 19. Hxe8 Rxe8 20. He1 Bd7 21. Rxf7 Df6 22. Meira
17. maí 2003 | Fastir þættir | 427 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI fór á dögunum í heimsókn til Færeyja í fyrsta skiptið á ævinni. Eftir á að hyggja finnst honum í raun skrýtið að hann hafi ekki drifið sig fyrr til eyjanna, svo nálægt liggja þær Íslandi, jafnt landfræðilega sem menningarlega. Meira

Íþróttir

17. maí 2003 | Íþróttir | 18 orð

1. UMFERÐ

Sunnudagur: Grindavík: Grindavík - Valur 14 Kaplakriki: FH - ÍA 14 Vestmannaeyjar: ÍBV - KA 14 Fylkisvöllur: Fylkir - Fram 19.15 Mánudagur: Laugardalur: Þróttur - KR 19. Meira
17. maí 2003 | Íþróttir | 278 orð

Baráttan í Cardiff

GORDON Strachan, framkvæmdastjóri Southampton, telur sína menn til alls líklega í baráttunni gegn bikarmeisturum Arsenal í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar sem fram fer í dag kl. 14 í Cardiff. Meira
17. maí 2003 | Íþróttir | 611 orð | 1 mynd

Grétar klár í slaginn

BJARNI Jóhannsson, þjálfari Grindvíkinga, er bjartsýnn á að markakóngur Íslandsmótsins frá því í fyrra, Grétar Ólafur Hjartarson, geti leikið með Grindvíkingum þegar þeir taka á móti Valsmönnum í Grindavík á morgun. Meira
17. maí 2003 | Íþróttir | 108 orð

Gunnar Berg með tilboð frá Wetzlar

ÞÝSKA handknattleiksliðið Wetzlar hefur gert Gunnari Berg Viktorssyni tilboð um að ganga til liðs við félagið en samningur Gunnars við Paris SG í Frakklandi rennur út síðar í þessum mánuði og verður ekki endurnýjaður. Meira
17. maí 2003 | Íþróttir | 161 orð

Helgi skoraði gegn gömlu félögunum í sigri Lyn

HELGI Sigurðsson skoraði eitt af mörkum Lyn sem sigraði Stabæk á útivelli, 3:1, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Helgi skoraði annað mark Lyn á 82. mínútu gegn sínum gömlu félögum sínum eftir sendingu Jóhanns B. Meira
17. maí 2003 | Íþróttir | 187 orð

Jackson áfram hjá LA Lakers

PHIL Jackson, þjálfari LA Lakers í NBA-deildinni í körfuknattleik, verður áfram þjálfari liðsins á næstu leiktíð. Meira
17. maí 2003 | Íþróttir | 628 orð | 1 mynd

Líklega sterkasta deild frá upphafi

WILLUM Þór Þórsson, þjálfari Íslandsmeistara KR í knattspyrnu, býst við mjög skemmtilegu Íslandsmóti í sumar. Hann segist ekki velkjast í vafa um að deildin í ár verði sú allra sterkasta frá upphafi enda hafi margir sterkir leikmenn gengið í raðir félaganna auk þess sem liðin hafi sjaldan eða aldrei mætt betur undirbúin til leiks. Meira
17. maí 2003 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Sebastian þjálfar Selfyssinga

SEBASTIAN Alexandersson, sem varið hefur mark Fram í handknattleik undanfarin ár, hefur verið ráðinn þjálfari Selfyssinga. Samningur Sebastians er til þriggja ára og tekur hann við starfi markvarðarins Gísla Guðmundssonar sem er genginn í raðir... Meira
17. maí 2003 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

* TOM Betts og Ian Jeffs...

* TOM Betts og Ian Jeffs eru komnir með leikheimild og eru því klárir í slaginn með Eyjamönnum sem mæta KA í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í Eyjum á morgun. Meira
17. maí 2003 | Íþróttir | 124 orð

um helgina

KNATTSPYRNA Laugardagur: Efsta deild kvenna Landsbankadeildin: Kópavogur: Breiðablik - Þór/KA/KS 17 Sunnudagur: Efsta deild karla Landsbankadeild: Grindavík: Grindavík - Valur 14 Kaplakriki: FH - ÍA 14 Vestmannaeyjar: ÍBV - KA 14 Fylkisvöllur: Fylkir -... Meira
17. maí 2003 | Íþróttir | 101 orð

ÚRSLIT

KNATTSPYRNA Noregur Ålesund - Viking 1:1 Brann - Odd Grenland 3:0 Bryne - Molde 3:0 Rosenborg - Sogndal 3:1 Stabæk - Lyn 1:3 Tromsö - Bodö/Glimt 3:3 Vålerenga - Lilleström 1:1 *Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson, landsliðsþjálfarar í knattspyrnu, sáu... Meira

Lesbók

17. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1490 orð | 2 myndir

AÐ YRKJA SITT LAND

Einar Hákonarson opnar málverkasýningu í Húsi málaranna í dag kl. 15. ORRI PÁLL ORMARSSON tók hús á Einari og ræddi við hann um málverkið, listmenntunina, stefnu hins opinbera og umfram allt ástríðuna. Meira
17. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 402 orð | 1 mynd

Bardot dýravinur og mannhatari

NÝ bók frönsku kvikmyndaleikkonunnar Brigitte Bardot hefur vakið mikla athygli og deilur í Frakklandi, en að sögn Le Monde virðist Bardot hafa litlar áhyggjur af "skítkasti" þeirra sem bókin Un crie dans le silence , eða Hróp í þögninni, kann... Meira
17. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 800 orð | 1 mynd

BULLAÐ Í NAFNI PÓSTMÓDERNISMA

Alan Sokal hlær sennilega enn, segir ÞRÖSTUR HELGASON, því landi hans Andrew C. Bulhak, hefur hannað forrit sem framleiðir póstmódernískar fræðigreinar í anda Sokals - þær virðast við fyrstu sýn ósviknar en eru við nánari athugun algjört bull. Meira
17. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 879 orð | 1 mynd

Dame Kiri syngur á Íslandi í haust

Kiri te Kanawa er ein fremsta söngkona sinnar samtíðar og syngur á tónleikum í Háskólabíói í haust. Bergþóra Jónsdóttir kíkti á feril Maóríastúlkunnar frá Nýja-Sjálandi, feril sem er langur og farsæll. Meira
17. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2932 orð | 5 myndir

EINN DAG ÞEGAR RIGNIR MUN ÉG DEYJA Í PARÍS

Það hefur verið merkilega hljótt um ljóðaþýðingar Jóhanns Hjálmarssonar segir í þessari grein þar sem fjallað er um fjórar bækur Jóhanns sem hafa að geyma þýðingar á um þrjú hundruð ljóðum eftir mörg merkustu skáld tuttugustu aldar. Meira
17. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 541 orð

Fínlegur leikur og ljúfur söngur

Flutt voru kammersöngverk og umritanir úr óperum eftir meistara Mozart. Flytjendur voru Hulda Björk Garðarsdóttir, Sesselja Kristjánsdóttir, Davíð Ólafsson og Chalumeaux-tríóið. Þriðjudagurinn 13. maí. Meira
17. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 971 orð

FJÁRSJÓÐUR LÍFSINS

Fjársjóður lífsins verður ekki allur sannreyndur í hinzta andvarpinu eða í sjálfsmorðssælu unglingsins eða hinni einróma reynslu hvíts eða svarts hörunds. Meira
17. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1136 orð | 2 myndir

Gott málverk er gott

Opið fimmtudaga og föstudaga frá 11-18 og laugardaga frá 13-17. Sýningu lýkur 28. júní. Meira
17. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 345 orð | 1 mynd

HÁSKÓLI OG SAMFÉLAG

ÞEGAR kennarinn stígur út fyrir akademíuna og tekur til máls í almenningi talar hann í hópi jafningja og flytur mál sitt á annan hátt. Auðvitað býr hann enn að sérþekkingu sinni en ekki er sjálfgefið hvernig hún skilar sér til samfélagsins. Meira
17. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 51 orð

HENDUR OG ORÐ VII

Horfnu þúsundáralönd smánæturinnar gleymda bjarta öxl hvíld reikulum augum reikandi huga fullkomni sofandi alheimur sem glitrar ennþá handan við síkvik vötn ó veit tungu minni skírslu í eldi veit tungu minni hörku í eldi sofandi ósnert hönd sem ég snerti... Meira
17. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1862 orð | 1 mynd

HÓLARANNSÓKNIN 2002

Fornleifarannsóknir á Hólum í Hjaltadal halda áfram í sumar en mikilvægustu niðurstöður síðasta sumars eru staðfestingin á því að staðurinn varðveitir fornleifar óvenjulega vel. Hér er greint frá helstu niðurstöðum rannsóknanna síðasta sumar. Meira
17. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 777 orð

HVERS Á TÓNLISTIN AÐ GJALDA?

RÉTT í þann mund er foringjar stjórnmálaflokkanna voru að hefja lokaumræðu kosningabaráttunnar í sjónvarpssal streymdu hundruð tónleikagesta inn í Háskólabíó. Meira
17. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 701 orð | 2 myndir

HVER VAR TILGANGUR NETSINS?

Hvað eru hveraörverur, hvernig er þróun sólstjarna háttað, er gáfulegt að byrja að stunda kynlíf 14-15 ára, hvað var Píningsdómur og hversu margir greinast árlega með krabbamein á Íslandi? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum. Meira
17. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 487 orð

I Að mati rússneska bókmenntafræðingsins Mikaels...

I Að mati rússneska bókmenntafræðingsins Mikaels Bakhtins er ljóðið dautt form. Skáldsagan er aftur á móti lifandi form og lífrænt, að mati Bakhtins. Meira
17. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 824 orð | 6 myndir

Laugardagur Gerðuberg kl.

Laugardagur Gerðuberg kl. 14-18 Dagur hljóðfærisins.Tvíblaða hljóðfærin óbó og fagott verða í aðalhlutverki. Flytjendur eru 19 talsins. Frumflutt verða verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Svein Lúðvík Björnsson og Tryggva M. Baldvinsson. Meira
17. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1546 orð | 2 myndir

LISTDANSSKÓLI ÍSLANDS 50 ÁRA

Listdansskóli Íslands var stofnaður árið 1952 og er því að ljúka fimmtugasta starfsári sínu nú. Hér er rifjuð upp saga skólans og sagt frá starfsemi hans nú. Meira
17. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 604 orð | 3 myndir

Ljósmyndir í þjónustu byltingarinnar

Rússnesk ljósmyndun hefur í tímans rás gengið gegnum miklar breytingar, rétt eins og rússneskt samfélag. Í dag verður opnuð á Kjarvalsstöðum umfangsmikil yfirlitssýning á rússneskri ljósmyndun, með á þriðja hundrað ljósmynda frá árinu 1840 til dagsins í dag. Í myndunum má lesa sögu þjóðar og átök milli ólíkra hugmynda um lífið og listina. Meira
17. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 319 orð

Myndlist Englaborg Markús Þór Andrésson.

Myndlist Englaborg Markús Þór Andrésson. Til 25. maí. Galleri@hlemmur.is: Steingrímur Eyfjörð. Til 25.5. Gallerí Kambur, Rangárvallasýslu: Teikningar eftir listamennina Anne Bennike og William Anthony. Til 1.6. Meira
17. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 99 orð | 1 mynd

Óskabrunnur Heklu Daggar

WISHING Well - Óskabrunnur nefnist sýning Heklu Daggar Jónsdóttur sem nú stendur yfir í Vélasal Listaskóla Vestmannaeyja. Sýningin er liður í sýningarröðinni Myndlistarvor Íslandsbanka í Vestmannaeyjum. Meira
17. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 84 orð

PARÍS Í OKTÓBER 1936

Frá öllu þessu fer ég einn. Frá bekknum sem ég sit á, frá buxum mínum, frá stöðu minni, frá gerðum mínum, frá ætlunarverkum sem eru að engu orðin, frá öllu þessu fer ég einn. Meira
17. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 3710 orð | 1 mynd

TALAN OG RENNILÁSINN

ÞAU hittust fyrst í fjarlægu landi. Komin af ólíku efni. Greinar af ólíkum meiði sem mættust svo loks í litlum bæ sunnan við stóra iðnaðarborg í Indónesíu. Hann svo harður og kaldur. Meira
17. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 553 orð

TAPAÐ - FUNDIÐ!

ÉG ætla að bera í bakkafullan lækinn, hvað sem hver segir, því hann er ekki alveg búinn að ryðja sig. Kosningabaráttan, skoðanakannanirnar, auglýsingarnar, kosningarnar, kosninganóttin, úrslitin, óljóst og loðmullulegt framhaldið. Meira
17. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 376 orð | 1 mynd

Teygt á tilfinningaskalanum

KRISTJÁN Helgason baríton heldur einsöngstónleika í Hafnarborg í dag kl. 17.30. Undirleikari á píanó er Antonía Hevesi, píanóleikari og organisti. Meira
17. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 28 orð

VOR

Fyrir kuldafælna sál í skuggabúri kemur vorið frelsandi. Hún andar því að sér djúpum teygum, faðmar birtu þess. Hækkandi sól stráirylgeislum á sólþyrst andlit. Skuggabúrið... Meira
17. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 397 orð | 2 myndir

Wagner á Glyndebourne

GLYNDEBOURNE óperan í Bretlandi, sem ekki er síður þekkt fyrir veglegar lautaferðir og prúðbúinn klæðnað sýningargesta, en óperusýningarnar sjálfar tekur nú til sýningar Tristan og Ísold eftir Richard Wagner. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.