Greinar þriðjudaginn 20. maí 2003

Forsíða

20. maí 2003 | Forsíða | 93 orð

Flóð á Sri Lanka

UM 200 manns eru talin hafa farist í mestu flóðum og aurskriðum sem orðið hafa í eyríkinu Sri Lanka í hálfa öld og óttast er að fórnarlömbin geti verið fleiri. Mest hafa flóðin orðið í borginni Ratnapura í suðaustanverðu landinu. Meira
20. maí 2003 | Forsíða | 162 orð | 1 mynd

Hótaði afsögn

GERHARD Schröder, kanslari Þýskalands, tryggði sér í gær stuðning meirihluta helstu ráðamanna Jafnaðarmannaflokksins (SPD) við umdeilda efnahagsáætlun, svonefnda Verkefnaskrá 2010. Meira
20. maí 2003 | Forsíða | 288 orð

Saka Arafat um að vinna gegn friði

FIMMTA sjálfsmorðsárásin á tveimur dögum var gerð í Ísrael í gær er palestínsk kona sprengdi sjálfa sig í verslunarmiðstöð í bænum Afula í norðanverðu landinu. Tveir létu lífið í árásinni auk konunnar og 19 særðust. Meira
20. maí 2003 | Forsíða | 325 orð | 2 myndir

Samkomulag um nýjan stjórnarsáttmála

SAMKOMULAG hefur tekist um nýjan málefnasamning Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, mun hitta forseta Íslands á Bessastöðum kl. 11.30 í dag til þess að gera honum grein fyrir stöðu mála. Meira

Fréttir

20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

6,7 milljarða yfirtökutilboð í hlutabréf Olís

FORSTJÓRI og stjórnarformaður Olíuverzlunar Íslands, Olís, hafa keypt 71% hlutafjár í félaginu og munu gera yfirtökutilboð í önnur hlutabréf þess. Miðað við gengi viðskiptanna er kaupverð allra bréfa félagsins 6,7 milljarðar króna. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 68 orð

AcoTæknival sýnir nýjar fartölvur Fyrstu fartölvurnar...

AcoTæknival sýnir nýjar fartölvur Fyrstu fartölvurnar byggðar á þráðlausu Centrino tækninni frá Intel verða kynntar á Grandhótel í Reykjavík á morgun, þriðjudaginn 20. maí, kl. 17. AcoTæknival sýnir tvær nýjar gerðir LifeBook fartölva frá Fujitsu... Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 719 orð | 1 mynd

Að njóta lífsins án vímuefna

Svandís Nína Jónsdóttir er fædd 23. apríl 1970. Hún er með BA-próf í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands og MS-gráðu í "Dómskerfi, lögum og opinberri stefnumótun" frá American University í Bandaríkjunum þar sem hún var búsett í fimm ár. Hún er nú verkefnisstjóri "Vertu til", sem er samstarfsverkefni Sambands íslenskra sveitarfélaga og Áfengis- og vímuvarnarráðs. Er um forvarnarverkefni að ræða. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Afmælisgjafir runnu til Krabbameinsfélagsins

PÁLL Gíslason framkvæmdastjóri, sem varð fimmtugur í febrúar, kom þeim boðum til ættingja sinna og vina að hann vildi ekki fá afmælisgjafir sjálfur heldur láta þær renna til ákveðinna verkefna fyrir Krabbameinsfélagið. Meira
20. maí 2003 | Suðurnes | 625 orð | 2 myndir

Alltaf gengið vel - bara misvel

KARL Njálsson í Garði hefur ákveðið að hætta fiskverkun 1. júlí næstkomandi. Hefur hann sagt upp öllu starfsfólki sínu en hyggst gera áfram út bátinn Röstina. Meira
20. maí 2003 | Suðurnes | 88 orð | 1 mynd

Aukalögin sungin úti við

FJÖLMENNI var í Safnaðarheimilinu í Sandgerði um helgina þegar söngsveitin Víkingar hélt síðari vortónleika sína. Með tónleikunum lauk níunda starfsári Víkinganna en hún er skipuð 26 karlmönnum af Suðurnesjum. Meira
20. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 267 orð

Áhugi á uppbyggingu frjálsíþróttaaðstöðu

AÐALFUNDUR Íþróttafélagsins Þórs sem haldinn var nýlega, samþykkti í ályktun að fela stjórn félagsins að leita eftir samkomulagi við Akureyrarbæ um uppbyggingu á fullkominni frjálsíþróttaaðstöðu á félagssvæði Þórs. Meira
20. maí 2003 | Miðopna | 461 orð | 1 mynd

Áralöng átök um Olís

KAUPIN á Olís nú eru ekki fyrstu kaupin á félaginu sem bera brátt að. Undir árslok 1986 keypti Óli Kr. Sigurðsson, sem þá rak Heildverslunina Sund hf. og hafði skömmu áður keypt Vörumarkaðinn á Seltjarnarnesi, um 70% hlut í Olís. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir

Átti að vera búið að fjarlægja það fyrir löngu

MERKINGAR á flugvélinni TF-FTL sem hnekktist á í lendingu á Stykkishólmsflugvelli á föstudag voru fjarlægðar áður en ljósmyndari Morgunblaðsins myndaði vélina á slysstað. Myndin birtist í laugardagsblaðinu. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Bilið brúað

LÖGREGLAN lokaði Hafnarfjarðarvegi við Hamraborg í gærkvöld á meðan unnið var við að koma stálbitum yfir suðurrein vegarins. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Búa til spil í íslensku

NEMENDUR 9. bekkjar Hvolsskóla á Hvolsvelli hafa undanfarnar tvær vikur unnið að spilagerð í íslensku. Markmiðið með verkefninu er að hanna og búa til spil sem reynir á almenna íslenskukunnáttu og þjálfar málskilning og orðaforða. Meira
20. maí 2003 | Landsbyggðin | 182 orð | 1 mynd

Bygging safnaðarheimilis hafin

TEKIN hefur verið fyrsta skóflustunga að safnaðarheimili við Hvammstangakirkju. Lárus Jónsson, formaður sóknarnefndar, flutti skýrslu um undirbúning og aðdraganda að þessu mikla verkefni. Sagði hann málið hafa verið í undirbúningi í nokkur ár. Meira
20. maí 2003 | Suðurnes | 126 orð

Bærinn fær aðild að forkaupsrétti

REYKJANESBÆR vinnur að því að tryggja sér aðild að forkaupsrétti sem landeigendur Ytri-Njarðvíkur I hafa að landi þar sem verið er að skipuleggja nýtt íbúðarhverfi, Hlíðahverfi. Meira
20. maí 2003 | Erlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Dregur úr bardögum í Ituri

CHIPE, tíu ára hermaður úr röðum Hema-þjóðflokksins í Ituri-héraði í norðausturhluta Lýðveldisins Kongós, hrekur hóp kvenna út úr tómu húsi á markaðstorginu í Bunia, höfuðstað héraðsins. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 411 orð

Dæmdur fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn 11 ára frænku

ÁTJÁN ára piltur var í gær dæmdur í 18 mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn 11 ára gamalli frænku sinni og fyrir að stinga pilt í bakið með hnífi á fótboltavelli við Háaleitisbraut í Reykjavík. Meira
20. maí 2003 | Landsbyggðin | 104 orð | 1 mynd

Eldri borgarar á tölvunámskeiði

ÞEGAR nýtt og glæsilegt tölvuver var tekið í notkun sl. haust í grunnskólanum í Hveragerði opnaðist möguleiki á því að halda námskeið fyrir aðra en nemendur skólans. Meira
20. maí 2003 | Miðopna | 558 orð | 1 mynd

Engin vatnaskil í viðskiptalífi

ÞAÐ er mat Þórðar Friðjónssonar forstjóra Kauphallarinnar að framundan sé tímabundin lækkun á verðmæti skráðra fyrirtækja á markaði sem muni rétta sig smám saman við aftur, bæði með nýjum fyrirtækjum og styrkingu þeirra sem fyrir eru. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

ESSO aðalstyrktaraðili ÍBV næstu 3 ár

KSÍ, ESSO og ÍBV hafa undirritað 3 ára samstarfssamning sem gerir ESSO að stærsta einstaka styrktaraðila knattspyrnudeildar ÍBV. Samstarf ÍBV og ESSO er orðið langt og farsælt en fyrsti samningurinn var gerður árið 1988. Meira
20. maí 2003 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Everest-maraþonið hafið

Þátttakendur í Everest-maraþoninu leggja af stað frá búðum sínum við rætur fjallsins í gær. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 218 orð

Fagnar nýjum úthlutunarreglum

EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt á stjórnarfundi Vöku félags lýðræðissinnaðra stúdenta, 14. maí sl.: "Stjórn Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, fagnar þeim árangri sem náðist í síðustu viku þegar stjórn LÍN samþykkti nýjar úthlutunarreglur. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 32 orð

Félag nýrnasjúkra heldur fræðslufund á morgun,...

Félag nýrnasjúkra heldur fræðslufund á morgun, miðvikudaginn 21. maí, kl. 20 í Hátúni 10b, í kaffiteríunni á 1. hæð. Kolbrún Einarsdóttir næringaráðgjafi flytur erindið: Næring og nýrnabilun. Það fjallar um mataræði... Meira
20. maí 2003 | Erlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Fleischer hættir í Hvíta húsinu

ARI Fleischer, sem starfað hefur sem blaðafulltrúi forseta Bandaríkjanna í tæp þrjú ár, greindi frá því í gær að hann hygðist láta af störfum í júní. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Folald fætt á Ströndum

ÞAÐ var norðaustan hraglandi fyrstu ævidaga hryssunnar sem fæddist norður í Kollafirði á Ströndum fyrr í maímánuði. Þarna er hún ásamt hryssunni Maístjörnu sem fæddist á svipuðum tíma í fyrra. Hjá hryssunum standa mæður þeirra sem vernda afkvæmi sín. Meira
20. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 593 orð | 1 mynd

Fólk þakklátt fyrir þjónustuna í heimabyggð

AFLIÐ, sem er systursamtök Stígamóta, hóf starfsemi af krafti um síðustu áramót, en félagið var stofnað fyrir um einu ári, í apríl 2002, og voru stofnfélagar um 50 talsins. Meira
20. maí 2003 | Landsbyggðin | 93 orð | 1 mynd

Framandi tónlist hljómaði á Húsavík

ÞAÐ var framandi tónlist sem hljómaði í miðbæ Húsavíkur á dögunum þegar nemendur úr Hafralækjarskóla í Aðaldal héldu þar tónleika. Spiluðu þau á afrísk hljóðfæri, svokallaða marimbatónlist á þar til gerð hljóðfæri. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 195 orð

Framkvæmdasjóður aldraðra verði efldur

LANDSSAMBAND eldri borgara, LEB, lagði fram ályktun á landsfundi sínum sem haldinn var um síðustu helgi um að efla bæri Framkvæmdasjóð aldraðra til aukinnar uppbyggingar þjónustu í þágu eldri borgara. Telja samtökin að stórátak þurfi til að efla sjóðinn. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 128 orð

Gáfu tæpar 3 milljónir til góðgerðarmála

AÐALFUNDUR Thorvaldsensfélagsins var haldinn nýlega og kom fram í skýrslu stjórnar að á síðasta starfsári gaf félagið tæplega þrjár milljónir til góðgerðar- og líknarmála. Meira
20. maí 2003 | Erlendar fréttir | 371 orð

Grunaðir um að hafa selt al-Qaeda vopn

YFIRVÖLD í Sádi-Arabíu hafa hafið rannsókn á meintri vopnasölu foringja í þjóðvarðliði landsins og eru þeir grunaðir um að hafa selt liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda vopn, að sögn bandarískra og sádiarabískra embættismanna. Vopnin fundust 6. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 379 orð

Hafði farið með tólf kíló í gegnum Leifsstöð

TÆPLEGA sextugur Þjóðverji og "burðardýr" sem handtekinn var á Keflavíkurflugvelli með kíló af hassi og 900 grömm af kókaíni síðasta haust hefur játað á sig sex aðrar ferðir með fíkniefni til landsins og var magnið í hverri ferð svipað og það... Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Hákon EA með góðan síldarafla

FJÖLVEIÐISKIPIÐ Hákon EA kom til hafnar í Neskaupstað á laugardag með ágætis afla úr norsk-íslenska síldarstofninum. Skipið var með 670 tonn af frystum síldarflökum og á milli tvö og þrjú hundruð tonn af síldarúrgangi til bræðslu. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 86 orð

Heildarútgáfa á verkum Guðmundar Steinssonar

Á NÆSTUNNI kemur út hjá Ormstungu heildarútgáfa á leikritum Guðmundar Steinssonar. Verkið er um 1400 bls. í þremur bindum, alls tuttugu og tvö leikrit. Meira
20. maí 2003 | Miðopna | 372 orð | 1 mynd

Hluti af hringrás

AÐ mati Agnars Hanssonar forseta viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík þarf það ekki endilega að vera neikvætt að nokkur fyrirtæki skrái sig af markaði. Meira
20. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 144 orð | 1 mynd

Hlutu íþróttastyrki bæjarins

FJÓRIR aðilar í Garðabæ fengu á miðvikudag afhenta afreksíþróttastyrki frá Garðabæ en styrkveitingin er í samræmi við nýja afreksstefnu Íþrótta- og tómstundaráðs bæjarins sem samþykkt var í mars sl. Meira
20. maí 2003 | Suðurnes | 81 orð

Hreinsunardagar í þessari viku

HREINSUNDARDAGAR hófust í Reykjanesbæ í gær og standa fram á mánudag í næstu viku. Starfsmenn þjónustumiðstöðvar Reykjanesbæjar veita bæjarbúum aðstoð við að fjarlægja rusl. Úrgangnum þarf að koma fyrir utan lóðarmarka og láta vita á þjónustumiðstöð. Meira
20. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 94 orð

Húsnæðismál Léttis og FRA til skoðunar

ÍÞRÓTTA- og tómstundaráð Akureyrarbæjar hefur skipað tvo vinnuhópa til að skoða húsnæðismál, annars vegar Hestamannafélagsins Léttis og hins vegar Fimleikaráðs Akureyrar. ÍTA skipaði Guðnýju Jóhannesdóttur, Nóa Björnsson og Kristin H. Meira
20. maí 2003 | Erlendar fréttir | 785 orð | 1 mynd

Hætta getur stafað af fjölmörgum hópum í Írak

ÞÓTT Bandaríkjaher hafi sigrað her Saddams Husseins fer því fjarri að hann sé verkefnalaus í Írak því að hann þarf að kljást við marga hættulega hópa sem Bandaríkjamenn vilja uppræta, halda í skefjum eða fá til samstarfs við sig. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Í álfaleit á Austur-Héraði

TVEIR nemar á lokaári í kvikmyndadeild Filmakademie Baden Württemberg í Þýskalandi hafa undanfarið dvalið í fræðimannsíbúðinni á Skriðuklaustri í Fljótsdal við álfaleit. Meira
20. maí 2003 | Erlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Íhaldsmenn biðla til fátækra

IAIN Duncan Smith, leiðtogi breska Íhaldsflokksins, sagði í blaðaviðtali sem birtist í gær að hann vildi að samtökin sem hann fer fyrir gerðust "flokkur fátæka fólksins". Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 1066 orð | 1 mynd

Játar sjö smyglferðir með fíkniefni til landsins

Handtaka 58 ára gamals Þjóðverja á Keflavíkurflugvelli með hass og kókaín í nóvember 2002 var hluti af mun stærri aðgerð lögreglu í Þýskalandi sem leiddi til þess að rúmlega tugur manna hefur verið handtekinn í þrem löndum. Andrea Walter og Rúnar Pálmason komust að því að Þjóðverjinn hefur játað 7 ferðir með fíkniefni til Íslands. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Kannar líðan sjúklinga eftir aðgerð

ÍSLENSKUR skurðhjúkrunarfræðingur, Erlín Óskarsdóttir, hlaut nýlega verðlaun rannsóknasjóðs Samtaka evrópskra skurðhjúkrunarfræðinga (EORNA) og vöruframleiðandans Klinidrape á ráðstefnu samtakanna sem haldin var á Krít. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 230 orð

Krafist sakfellingar yfir báðum ákærðu

RÍKISSAKSÓKNARI krefst sakfellingar yfir 21 og 24 ára gömlum mönnum sem ákærðir eru fyrir stórfellda líkamsárás í Hafnarstræti í maí 2002, sem leiddi til dauða Magnúsar Freys Sveinbjörnssonar, 22 ára. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 304 orð

Kynna á tillögur um framlög eftir mánaðamót

EKKI var lögð fram tillaga um fjárframlög til einkarekinna grunnskóla af hálfu meirihluta Reykjavíkurlistans á fundi fræðsluráðs í gær. Næsti reglulegi fundur fræðsluráðs verður haldinn 2. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Körfuboltadripl í kringum landið

MIKIÐ var um dýrðir í húsi Regnbogabarna, fjöldasamtaka gegn einelti, í Hafnarfirði í gær þegar landssöfnun samtakanna hófst með formlegum hætti. Landssöfnunin gengur undir nafninu "Draumur að veruleika" og stendur yfir frá 19. maí til 9. júní. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 349 orð

Leikið meira í miðri viku

UNDANFARIN ár hefur borið á því að knattspyrnuleikir á sumrin hafi verið að færast frá helgunum yfir á virka daga, sérstaklega hjá yngri iðkendum. Í fyrra var stigið skref í sömu átt með úrvalsdeild karla þar sem leikir voru færðir frá kl. Meira
20. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 165 orð

Leikskólarýmum fjölgað

SKÓLANEFND Akureyrarbæjar samþykkti á síðasta fundi sínum að fjölga rýmum á tveimur leikskólum bæjarins um samtals 35. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 209 orð

Lýsir vanþekkingu á eðli veitufyrirtækja

ALFREÐ Þorsteinsson, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur (OR), segir í bókun sem hann lagði fram á stjórnarfundi OR sl. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 431 orð

Mun án efa torvelda gerð nýrra kjarasamninga

FRAMKVÆMDASTJÓRN Starfsgreinasambandsins samþykkti á fundi um síðustu helgi ályktun þar sem úrskurði Kjaradóms um hækkun launa og lífeyrisréttinda þjóðkjörinna fulltrúa og æðstu embættismanna þjóðarinnar er harðlega mótmælt. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Múrsvölungur og smyrill í hrakningum

MIKIL rigning hefur verið austanlands undanfarið og hafa fuglar lent í hrakningum vegna þessa. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Náttúruvísindadagur í Eyjum

MIKIÐ var um að vera í Vestmannaeyjum í gær í tilefni af náttúruvísindadegi grunnskólanna þar. Yfir þúsund manns tóku þátt í hátíðarhöldunum þar sem lærdómi og leik var blandað saman í hæfilegum hlutföllum. Að lokum var slegið upp grillveislu. Meira
20. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 139 orð

Niðurstaða rekstrar jákvæð um 112 milljónir

REKSTRARGJÖLD Garðabæjar á síðasta ári fóru 116 milljónir króna fram úr áætlun en á móti hækkuðu skattekjur um 73 milljónir króna. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ársreikningi bæjarins sem samþykktur var á fimmtudag. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

NJÖRÐUR H. SNÆHÓLM

NJÖRÐUR H. Snæhólm, fyrrverandi yfirrannsóknarlögregluþjónn hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins í Kópavogi, lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð að kvöldi 18. maí. Njörður var fæddur 4. júlí árið 1917 á Sneis í Laxárdal í Austur-Húnavatnssýslu. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Ný brú yfir Ólafsfjarðará

FRAMKVÆMDIR eru hafnar við brúargerð yfir Ólafsfjarðarós vegna jarðganga um Tröllaskaga til Siglufjarðar og vinna verktakar nú við að ramma niður staura undir brúna. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Nýtt merki Loftleiða Icelandic afhjúpað

NÝTT merki Loftleiða Icelandic, eins dótturfélaga Flugleiða, sem annast leiguflug, var afhjúpað við hátíðlega athöfn á Nordica Hotel síðastliðinn fimmtudag. Merkið er arnarhöfuð á bláum grunni. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 159 orð

Oddastefna, árleg ráðstefna Oddafélagsins , verður...

Oddastefna, árleg ráðstefna Oddafélagsins , verður haldin laugardaginn 24. maí kl. 14-18, í Frægarði, húsakynnum fræverkunarstöðvar Landgræðslu ríkisins í Gunnarsholti á Rangárvöllum. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 93 orð

Óhóflegur dráttur á rannsókn

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness telur ámælisvert hvað rannsókn lögreglunnar í Kópavogi dróst óhóflega á langinn í fjársvikamáli, þar sem fertug kona sætti ákæru fyrir að gefa út 300 þúsund króna tékka hinn 31. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 135 orð

Pólverjar á Íslandi kjósa um ESB-aðild

PÓLVERJAR sem búsettir eru á Íslandi munu geta tekið þátt í þjóðaratkvæðagreiðslu Pólverja um Evrópusambandsaðild. Hér á Íslandi verða atkvæði greidd á skrifstofu heiðurskonsúls Póllands, Friðriks Gunnarssonar, í Ánanaustum 1, helgina 7. til 8. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 177 orð

"Frísk og sveitt"

EINKAÞJÁLFUN, jógakennsla og "spinning"-kennsla verður meðal námskeiða sem FIA-þjálfaraskólinn mun bjóða í sumar. Skólinn hefur verið starfræktur í 13 ár en þetta er í fyrsta sinn sem sumarnámskeið eru haldin. Meira
20. maí 2003 | Erlendar fréttir | 606 orð | 2 myndir

"Gleymda stríðið" hafið á ný

Her Indónesíu hóf í gær á ný aðgerðir gegn aðskilnaðarsinnum í Aceh-héraði á Súmötru. Stríð sem staðið hefur með hléum í tæp 30 ár virðist því hafið á ný. Meira
20. maí 2003 | Erlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

"Litli Thatcher" situr áfram í Belgíu

GUY Verhofstadt varð á sunnudag forsætisráðherra Belgíu annað kjörtímabilið í röð eftir að hinn frjálslyndi demókrataflokkur hans vann nauman sigur í þingkosningum þar í landi. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 24 orð

Rangt föðurnafn Föðurnafn Guðrúnar Óskarsdóttur misritaðist...

Rangt föðurnafn Föðurnafn Guðrúnar Óskarsdóttur misritaðist í myndatexta við grein um fimmtíu ára afmæli Listdansskóla Íslands í Lesbókinni 17. maí. Beðist er velvirðingar á... Meira
20. maí 2003 | Erlendar fréttir | 111 orð

Ráðstefnu IPI aflýst

ALÞJÓÐLEGA fjölmiðlastofnunin (IPI), alþjóðleg samtök ritstjóra, stjórnenda fjölmiðla og þekktra blaðamanna, hefur aflýst ráðstefnu samtakanna sem halda átti í Kenýa dagana 1.-4. júní nk. að því er fram kemur í tilkynningu frá samtökunum. Meira
20. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 387 orð | 2 myndir

Reyklaus á leið til Kaupmannahafnar

ÞAÐ varð uppi fótur og fit í Smáraskóla í Kópavogi á dögunum þegar 7. bekkur R var kallaður á sal. Þar var hverjum og einum nemenda afhent umslag með skjali í og spenntir foreldrar þeirra fylgdust með á meðan umslögin voru opnuð. Meira
20. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 415 orð | 1 mynd

Samþykkt að auglýsa nýtt deiliskipulag reits við Stakkahlíð

GERT er ráð fyrir að borgarráð muni fjalla um nýtt deiliskipulag fyrir reit sem afmarkast af Stakkahlíð, Bogahlíð og Hamrahlíð en skipulags- og bygginganefnd Reykjavíkur samþykkti á síðasta fundi sínum að auglýsa skipulagið. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 336 orð

Sjónarmið bæjarins talin illa grunduð

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt Kópavogsbæ til að greiða samkynhneigðum karlmanni, Dofra Erni Guðlaugssyni, 300 þúsund krónur í miskabætur fyrir að brjóta á honum jafnræðisreglu þegar honum var synjað um starf umsjónarmanns á tilsjónarsambýli fyrir... Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 233 orð

Skipulagsstofnun fellst á framkvæmdir

Í NÝBIRTUM úrskurði um mat á umhverfisáhrifum fellst Skipulagsstofnun á að lagður verði nýr vegarkafli á þjóðvegi 1 um Norðurárdal í Akrahreppi í Skagafirði. Meira
20. maí 2003 | Erlendar fréttir | 615 orð | 1 mynd

Staða Bush sterk í mikilvægum ríkjum

ÞÓTT almennt megi segja að jafnræði sé með tveimur stærstu fylkingunum í bandarískum stjórnmálum er þó ljóst að þetta á ekki fyllilega við hvað forsetaembættið varðar. Kannanir sýna að staða George W. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 210 orð

Stefnir á annan tind yfir 8.000 metrum

ANNA Svavarsdóttir fjallgöngukona, sem hefur nýlokið velheppnuðum leiðangri sínum á 6. hæsta fjall heims, hið 8. Meira
20. maí 2003 | Miðopna | 758 orð | 2 myndir

Stjórnendur kaupa Olís

EIGNARHALDSFÉLAGIÐ FAD 1830 ehf. hefur keypt 70,93% hlutafjár í Olíuverzlun Íslands hf., Olís, af Hydro Texaco A/S og Keri hf., sem eiga ekki hlut í Olís eftir viðskiptin. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Stormy Weather frumsýnd í kvöld

KVIKMYND Sólveigar Anspach, hin fransk-íslenska Stormy Weather, verður frumsýnd á Un Certain Regard-dagskrá kvikmyndahátíðarinnar í Cannes í kvöld og verður Sigríður Snævarr, sendiherra Íslands í Frakklandi, á meðal frumsýningargesta. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 94 orð

Tónar og tákn í farsíma á mbl.is

NOTENDUR fréttavefjar Morgunblaðsins, mbl.is, geta nú keypt tóna og tákn í GSM-síma. Í boði er mikið úrval eða yfir 4.000 hringitónar og 5.000 tákn. Meira
20. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 137 orð

Tvennir tónleikar verða á vegum Tónlistarskólann...

Tvennir tónleikar verða á vegum Tónlistarskólann á Akrueyri í dag, þriðjudaginn 20. maí. Strengjasveit skólans leikur kl. 18 í Akureyrarkirkju og kl. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd

Unglingadrykkja í lok samræmdra prófa

HELGIN var nokkuð annasöm hjá lögreglu og þá sérstaklega á föstudagskvöld og aðfaranótt laugardags. Nokkuð var um foreldralaus partý og ölvun unglinga þar sem prófum í skólum var víða að ljúka. Um helgina var tilkynnt um 38 umferðaróhöpp. Í a.m.k. Meira
20. maí 2003 | Erlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Uppblásið afrek í Írak?

ÍRASKUR læknir sem annaðist bandaríska hermanninn Jessicu Lynch á meðan hún lá á sjúkrahúsi í Írak segir frásagnir fjölmiðla af meiðslum hennar ekki eiga við nein rök að styðjast. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 81 orð

Varað við svikurum í fjáröflun

LÖGREGLUNNI í Reykjavík barst tilkynning frá Hjartavernd um helgina um að óprúttnir aðilar þættust vera í fjáröflun fyrir samtökin og byðu fólki geisladisk til sölu til styrktar málefninu. Meira
20. maí 2003 | Landsbyggðin | 90 orð | 1 mynd

Verkmenntaskóla Austurlands slitið

VERKMENNTASKÓLA Austurlands í Neskaupstað var slitið laugardaginn 17. maí í Egilsbúð. Alls útskrifuðust 34 nemendur frá skólanum að þessu sinni, bæði af bóknáms- og verknámsbrautum. Fram kom í máli skólameistara, Helgu M. Meira
20. maí 2003 | Landsbyggðin | 306 orð

Vor undir Jökli

ATVINNUUPPBYGGING í dreifbýli tengist á ríkan hátt ferðaþjónustu enda spáð mestum vexti innan þeirrar atvinnugreinar á komandi árum. Að tilstuðlan atvinnu- og ferðamálanefndar Snæfellsbæjar blása ferðaþjónustuaðilar til vorhátíðar helgina 23.-25. Meira
20. maí 2003 | Erlendar fréttir | 218 orð

Þjóðaratkvæði níu sinnum sama daginn

SVISSLENDINGAR samþykktu í hvorki fleiri né færri en níu þjóðaratkvæðagreiðslum á sunnudaginn að nútímavæða her landsins, gera endurbætur á þjóðvarðliðinu og halda áfram að nota kjarnorku. Meira
20. maí 2003 | Innlendar fréttir | 187 orð

Þrír sendifulltrúar RKÍ á leið til Íraks

ÞRÍR sendifulltúar Rauða kross Íslands fara til Íraks á næstu dögum þar sem þeir munu taka þátt í verkefnum á vegum Alþjóða Rauða krossins. Um er að ræða verkfræðing og tvo hjúkrunarfræðinga. Meira
20. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 94 orð | 1 mynd

Æfðu reykköfun og lífbjörgun

HÚSIÐ við Gránufélagsgötu 6 á Akureyri, á horninu við Hótel Norðurland og Herradeild JMJ, var rifið um helgina en þar voru síðast til húsa Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra og rakarastofa. Meira

Ritstjórnargreinar

20. maí 2003 | Leiðarar | 909 orð

Hlutverk lífeyrissjóða

Lífeyrissjóðirnir gegna mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi. Í mörgum ríkjum Evrópu er framtíð lífeyrismála eitthvert viðkvæmasta pólitíska deiluefnið og víða ríkir óvissa um hvort hægt verði að standa við lífeyrisskuldbindingar í framtíðinni. Meira
20. maí 2003 | Staksteinar | 336 orð

- Þorgerður Katrín og ráðherrastóllinn

Í Deiglunni birtist ritstjórnarpistill, þar sem lagðar eru til breytingar á ráðherraliði Sjálfstæðisflokksins og tekið undir með þeim, sem vilja Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur í ráðherrastól. Meira

Menning

20. maí 2003 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Barry á batavegi

BANDARÍSKI söngvarinn Barry White er sagður á batavegi eftir að hann fékk slag sem hafði áhrif á mál og lamaði hægri hlið líkama hans. White, sem er 58 ára gamall, fékk slag fyrr í þessum mánuði þegar hann beið eftir að komast í nýrnaskiptaaðgerð. Meira
20. maí 2003 | Fólk í fréttum | 280 orð

Dagur Kári valinn af Variety

KVIKMYNDARITIÐ virta Variety hefur valið Nóa albínóa til sýningar á kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í Tékklandi, sem fram fer dagana 4.-14. júlí næstkomandi. Meira
20. maí 2003 | Menningarlíf | 85 orð

Eden, Hveragerði Svala Sóleyg Jónsdóttir opnar...

Eden, Hveragerði Svala Sóleyg Jónsdóttir opnar málverkasýningu með yfirskriftinni Blómaljóð. Sýningin samanstendur af olíumálverkum og vatnslitamyndum. Svala Sóleyg hefur lengi fengist við listsköpun og sótt ýmis myndlistarnámskeið, m.a. Meira
20. maí 2003 | Fólk í fréttum | 184 orð | 1 mynd

EGYPSKI leikstjórinn Yousef Mansour undirbýr nú...

EGYPSKI leikstjórinn Yousef Mansour undirbýr nú gerð sjónvarpsþátta í anda bandarísku strandvarðaþáttanna Baywatch en í þeim hlaut m.a. Pamela Anderson frægð. Meira
20. maí 2003 | Tónlist | 963 orð

Englaraddir og leiktilburðir

Drengjakór Neskirkju. Stjórnandi Friðrik S. Kristinsson. Meðleikari Lenka Mátéová. Sunnudagurinn 18. maí kl. 15. Meira
20. maí 2003 | Menningarlíf | 183 orð | 1 mynd

Gefur út barnabækur eftir Madonnu

SÖNGKONAN Madonna er um þessar mundir með í smíðum fimm myndskreyttar bækur fyrir unga lesendur í samstarfi við Callaway Editions í Bandaríkjunum. Meira
20. maí 2003 | Menningarlíf | 357 orð | 1 mynd

Heildarútgáfa á leikritum Guðmundar Steinssonar

Á NÆSTUNNI kemur út hjá Ormstungu heildarútgáfa á leikritum Guðmundar Steinssonar. Verkið er í þremur bindum, alls um 1.400 bls. með fjölmörgum ljósmyndum úr lífi og starfi Guðmundar. Umsjón með útgáfunni hefur Jón Viðar Jónsson, fil. dr. Meira
20. maí 2003 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Hringrásin eilífa

Á ÍSLANDI er listamaðurinn Matthew Barney einkum þekktur fyrir að vera unnusti og barnsfaðir söngkonunnar Bjarkar Guðmundsdóttur. Meira
20. maí 2003 | Menningarlíf | 77 orð

Kammerkór í Laugarneskirkju

KAMMERKÓR Reykjavíkur heldur tónleika í Laugarneskirkju kl. 20 annað kvöld, miðvikudagskvöld. Einsöngvarar eru Svanlaug Árnadóttir og Árni Gunnarsson. Þetta eru fyrstu tónleikar kórsins, en hann var formlega stofnaður sl. haust. Meira
20. maí 2003 | Fólk í fréttum | 350 orð | 2 myndir

Körfubolti, kvalalosti og kynferðismál

Í VIKUNNI eru væntanlegar alls átta nýjar myndir á leigurnar, þar af tvær sem koma út á DVD-diski. Í gær kom Rauði drekinn ( Red Dragon) og ber hún tvímælalaust höfuð og herðar yfir jafningja þessa vikuna. Meira
20. maí 2003 | Menningarlíf | 48 orð

Myndlistarnámskeið fyrir börn og unglinga

MYNDLISTASKÓLI Margrétar stendur fyrir sumarnámskeiðum fyrir börn og unglinga í sumar og hefjast þau mánudaginn 3. júní. Ýmis viðfangsefni verða á dagskrá m.a. blýants-, kola- og krítarteikning; akrýl-, vatnslita- og silkimálun; klippimyndagerð og þrykk. Meira
20. maí 2003 | Menningarlíf | 366 orð | 1 mynd

Mýrin fær góða dóma í Danmörku

MÝRIN eftir Arnald Indriðason kom út í Danmörku fyrir skemmstu og hafa að undanförnu birst lofsamlegir dómar í þarlendum fjölmiðlum að því er kemur fram í upplýsingum frá Réttindastofu Eddu útgáfu. Meira
20. maí 2003 | Menningarlíf | 346 orð | 1 mynd

Nútímamaðurinn Ásmundur Sveinsson

"HINGAÐ kemur fólk í fötum eftir nýjustu tízku í nýtízkubíl og ég veit það á nýmóðins hús, og það segir við mig: "Ég þoli ekki þessa nýju list. Ég vil sjá eitthvað sem þú gerðir fyrir 40 árum. Meira
20. maí 2003 | Fólk í fréttum | 1189 orð | 2 myndir

"Ich bin ein American"

DOGVILLE, myndin sem líklega flestir höfðu beðið með hvað mestri eftirvæntingu á kvikmyndahátíðinni í Cannes, var frumsýnd í gær. Meira
20. maí 2003 | Fólk í fréttum | 438 orð

Sakleysi / Innocence ***½ Fyrst og...

Sakleysi / Innocence ***½ Fyrst og fremst fyrir fólk sem er farið að velta fyrir sér lífsgátunni miklu en höfðar í raunsæi sínu og vitrænni umfjöllun um mannlífsins flókna eðli til allra aldurshópa. Leikin, skrifuð og gerð langt yfir meðallagi. (S.V. Meira
20. maí 2003 | Fólk í fréttum | 543 orð | 1 mynd

Satt og logið

FRÉTTIR af dræmu áhorfi á nýjustu þáttaröð Strandaglópa , eða Survivor , gefa til kynna að bólan sem hefur snúist í kringum raunveruleikasjónvarp sé farin að hjaðna. Meira
20. maí 2003 | Fólk í fréttum | 149 orð | 2 myndir

Sauðkindin endurhlaðin

ÞAU María Rut Reynisdóttir, hinn norski Harald Hallvorsen og hinn sænski Jónas Jóelsson voru gestgjafar gleðskapar sem haldinn var á laugardag í Skemmtihúsinu, Laufásvegi 22, til heiðurs íslensku sauðkindinni. Meira
20. maí 2003 | Fólk í fréttum | 420 orð | 2 myndir

Sjö milljarðar fyrstu helgina

NAFNIÐ sem var á vörum allra bíógesta í Bandaríkjunum var Matrix en kvikmyndin Matrix endurhlaðið fór beint í toppsætið. Þetta var næststærsta frumsýningarhelgi kvikmyndar þar vestra frá upphafi en tæpir sjö milljarðar króna fóru í kassann um helgina. Meira
20. maí 2003 | Menningarlíf | 144 orð

Sumaropnun Sjóminjasafnsins

SJÓMINJASAFNIÐ, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er nú opið alla daga frá kl. 13-17 fram til 15. september. Sjóminjasafnið er sérsafn á sviði fiskveiða, siglinga og sjómennsku. Meira
20. maí 2003 | Menningarlíf | 172 orð | 1 mynd

Te Deum flutt í endanlegri gerð

KÓR Hjallakirkju heldur tónleika kl. 20 í kvöld í Hjallakirkju. Meginuppistaða tónleikanna er verkið Te Deum sem Jón Þórarinsson samdi árið 2000 og var frumflutt af sameiginlegum kór allra kirknanna í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra ásamt kammersveit. Meira
20. maí 2003 | Fólk í fréttum | 296 orð | 1 mynd

Tortímanda fagnað í Barbarellu-höll

EITT heitasta teiti kvikmyndahátíðarinnar í Cannes í ár var MTV-teitið árlega sem að þessu sinni var haldið til heiðurs væntanlegri Tortímandamynd, hinnar þriðju í röðinni, sem frumsýnd verður í júlí. Meira
20. maí 2003 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Uppboð á verki Péturs Gauts

PÉTUR Gautur er sjöundi listamaðurinn sem sýnir verk sín í Galleríi Landsbankans á netinu. Allir listamenn sem sýna verk sín í Galleríinu gefa eitt verk sem boðið er upp á vefnum og rennur ágóði verksins til góðgerðarmála. Fram til 22. Meira
20. maí 2003 | Menningarlíf | 22 orð

Vorhátíð LHÍ haldin í Listasafni Reykjavíkur,...

Vorhátíð LHÍ haldin í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, kl. 12-12.30 Fókusinn - verk nemenda skoðuð. Nemendaleikhúsið Sölvhólsgötu 13 kl. 20 Leiksýningin Tvö... Meira
20. maí 2003 | Menningarlíf | 275 orð | 1 mynd

Þrjú verk hljóta Vorvindaviðurkenningu IBBY

ÞRJÁR viðurkenningar voru veittar á Vorvindahátíð IBBY-samtakanna við hátíðlega athöfn í Norræna húsinu á dögunum. Meira
20. maí 2003 | Fólk í fréttum | 267 orð | 1 mynd

Æfingar byrjaðar á Evróvisjón

BIRGITTA Haukdal steig á sviðið í Skonto-höllinni í Riga í Lettlandi á mánudagsmorguninn, fyrst keppenda. Meira

Umræðan

20. maí 2003 | Aðsent efni | 614 orð | 2 myndir

Björt framtíð í þorskeldi á Tálknafirði

ÞÓRSBERG ehf. er rótgróið útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki á Tálknafirði. Það er lítið í samanburði við stóru útgerðarrisana sem hafa haslað sér völl innan þorskeldis. Meira
20. maí 2003 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Eltum stálskífuna...

VIÐ skulum fylgja eftir hágæða stálskífu, sem er álíka stór og fjórir 10 króna peningar staflaðir saman, á ferð hennar um heiminn. Við hefjum ferðina í auðugum járnnámum í Rússlandi. Meira
20. maí 2003 | Aðsent efni | 484 orð | 2 myndir

Háskólanám í tómstundafræði

NÚ stendur yfir skráning nýrra nemenda til náms í Háskóla Íslands sem lýkur 5. júní næstkomandi. Þúsundir Íslendinga velta fyrir sér háskólanámi þessa dagana og víst er að framboð á spennandi námskostum hefur sjaldan verið meira. Meira
20. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 213 orð | 5 myndir

Kippa fundin Í BANKASTRÆTI fannst lyklakippa...

Kippa fundin Í BANKASTRÆTI fannst lyklakippa með fjórum lyklum hinn 17. maí sl. Upplýsingar má fá í síma 5513602. Kippa í óskilum LYKLAKIPPA fannst við Sundlaugaveg fyrir viku. Sá sem telur sig eiga kippuna má hringja í Ólaf í síma 8929013. Meira
20. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 347 orð

Kveðja til Samfylkingarinnar

ÉG VIL gjarnan taka mér penna í hönd á þessum tímamótum og benda Samfylkingunni á það að styrkur Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur nær langt út fyrir höfuðborgarsvæðið. Meira
20. maí 2003 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

OLAP-lausnir - tæknilegur grunnur að betri ákvarðanatöku stjórnenda

ÞAÐ er varla til sú starfsemi í dag sem safnar ekki óhemju magni gagna á tölvutæku formi. Hvort slík gagnasöfnun kemur starfseminni til góða er hins vegar allt of oft undir hælinn lagt. Hvaða upplýsingar eru unnar úr gögnunum? Meira
20. maí 2003 | Aðsent efni | 720 orð | 1 mynd

Rauða blaðran sprungin!

SAMFYLKINGIN lék út sínu helsta trompi í nýliðnum kosningum. Borgarstjórinn var sóttur úr híði sínu og býr nú ekki lengur í helli sínum við Tjörnina. Henni var teflt fram og hin rauða loforðablaðra þanin til hins ýtrasta. Meira
20. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 383 orð

Stjórnsýslukæru í Dalabyggð

ÉG undirritaður íbúi í Dalabyggð legg fram stjórnsýslukæru vegna vinnubragða við fyrirhugaða sölu Hitaveitu Dalabyggðar. Meira
20. maí 2003 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Toppstöðin í Elliðaárdal - hugmynd að nýju hlutverki

FRÁ blautu barnsbeini hef eg gjarnan farið flestar mínar ferðir gangandi eða akandi í strætisvagni og jafnvel á reiðhjóli. Ástæða þess er að fátt þykir mér jafnleiðinlegt og að aka bíl um höfuðborgarsvæðið. Meira
20. maí 2003 | Aðsent efni | 305 orð | 2 myndir

Vatnsgæði á Íslandi

FYRIR skömmu kom út skýrsla á vegum Menningarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) þar sem lagt er mat á vatnsgæði í heiminum (The United Nations World Water Development Report). Þar er þjóðum heims m.a. Meira
20. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 44 orð

Þekkir þú fólkið?

Þekkir þú fólkið? ÞESSAR myndir voru í eigu konu ættaðrar úr Landsveit í Rangárvallasýslu, en hún bjó í Reykjavík frá 1915 til 1945. Meira
20. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 30 orð | 1 mynd

Þessi glaðlegu börn, Kristjana Dögg Jónsdóttir,...

Þessi glaðlegu börn, Kristjana Dögg Jónsdóttir, Berglind Líf Agnarsdóttir, Valgerður Magnúsdóttir og Grétar Ágúst Agnarsson, héldu hlutaveltu í Njarðvík 7. maí til styrktar Rauða krossi Íslands. Þau söfnuðu 5.043... Meira

Minningargreinar

20. maí 2003 | Minningargreinar | 1507 orð | 1 mynd

ARNFRÍÐUR GÍSLADÓTTIR

Arnfríður Gísladóttir fæddist í Reykjavík 24. mars 1932. Hún lést á Landakotsspítala 11. maí síðastliðinn. Foreldrar Arnfríðar voru Gísli Jónsson, f. 27.2. 1901, d. 15.3. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2003 | Minningargreinar | 1140 orð | 1 mynd

GUNNAR KRISTINN ALfreðSSON

Gunnar Kristinn Alfreðsson fæddist á Húsavík 3. júlí 1940. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut í Reykjavík 8. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Alfreð Friðgeirsson, f. á Húsavík 14. júlí 1908, sjómaður, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2003 | Minningargreinar | 3405 orð | 1 mynd

JÓN KARLSSON

Jón Karlsson fæddist í Reykholti í Vestmannaeyjum 12. ágúst 1934. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík aðfaranótt mánudagsins 12. maí. Foreldrar hans voru Karl Guðmundsson og Unnur Sigrún Jónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2003 | Minningargreinar | 680 orð | 1 mynd

SÓLVEIG SIGURÐARDÓTTIR

Sólveig Sigurðardóttir fæddist á bænum Breiðholti í Seltjarnarneshreppi 7. apríl 1920. Hún lést á Skjóli mánudaginn 28. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Háteigskirkju 9. maí. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 300 orð | 1 mynd

90.000 tonn af kolmunna á land

NÚ HEFUR verið landað ríflega 90.000 tonnum af kolmunna hér á landi á vertíðinni. Íslenzk skip hafa landað um 54.000 tonnum og erlend skip, flest færeysk, hafa landað 36.600 tonnum. Mestu hefur verið landað hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði, um 25. Meira
20. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 211 orð | 1 mynd

Aðgangur að lánsfé styrktur

SKRIFAÐ hefur verið undir samninga hjá Lánasýslu ríkisins í tengslum við útgáfu ríkisskuldabréfa og viðskiptavakt á eftirmarkaði. Meira
20. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 1219 orð

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Keila 39 39 39 14...

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Keila 39 39 39 14 546 Langa 56 56 56 60 3,360 Lúða 200 200 200 24 4,800 Skötuselur 230 230 230 89 20,470 Þorskur 137 137 137 180 24,660 Þykkvalúra 160 160 160 38 6,080 Samtals 148 405 59,916 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 105 105... Meira
20. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 264 orð

Farþegum í millilandaflugi fækkar

FARÞEGAR í millilandaflugi Icelandair voru um 8,8% færri í apríl á þessu ári en í sama mánuði í fyrra. Farþegum fækkaði yfir Norður Atlantshaf en fjölgaði hins vegar til og frá Íslandi. Meira
20. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 320 orð

Hagnaður SH dregst saman um tæpan helming milli ára

HAGNAÐUR samstæðu Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna hf. nam 62 milljónum króna eftir skatta á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Það er 47% lækkun frá sama tímabili á síðasta ári en þá var hagnaðurinn 118 milljónir. Meira
20. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 162 orð | 1 mynd

Íslenskir húsgagnahönnuðir sýna erlendis

FJÓRIR íslenskir hönnuðir, Emma Axelsdóttir, Erla Sólveig Óskarsdóttir, Ólöf Jakobína Ernudóttir og Pétur B. Lúthersson, tóku þátt í Scandinavian Furniture Fair í Bella Center í Kaupmannahöfn dagana 7.-11. maí. Meira
20. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 294 orð

Líf hf. hagnast um 42 milljónir

HAGNAÐUR Lífs hf. á fyrsta fjórðungi þessa árs nam um 42 milljónum króna eftir skatta. Á sama tímabili á síðasta ári var hagnaðurinn um 80 milljónir. Meira
20. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 379 orð

Opin kerfi tapa 39 milljónum á fyrsta fjórðungi

TAP samstæðu Opinna kerfa Group hf., OKG, á fyrsta fjórðungi þessa árs, nam 39 milljónum króna, samanborið við um 8 milljóna króna hagnað árið áður. Meira
20. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Sómi skiptir um eigendur

BJARNI Sveinsson, stofnandi Sóma ehf., hefur selt meðeigendum sínum, Arnþóri Pálssyni sölustjóra og Alfreð Hjaltalín framkvæmdastjóra, 70% eignarhlut sinn í fyrirtækinu. Meira
20. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 274 orð | 1 mynd

Sæplast gengur frá kaupum á Plasti-Ned

GENGIÐ hefur verið frá kaupsamningi vegna kaupa á Sæplasts hf. á hollenska fyrirtækinu Plasti-Ned B.V. og hefur stjórn félagsins staðfest kaupin. Meira
20. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 154 orð

Tíu milljarðar fyrir minnihluta í Baugi

VERÐ þess 38,84% hlutar í Baugi Group, sem Mundur ehf. hefur tilkynnt um áfom um að gera tilboð í, er um 10,1 milljarður króna. Mundur ehf. Meira
20. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Verðbólgan 1,9% á EES-svæðinu

SAMRÆMD vísitala neysluverðs í EES-ríkjum var 112,9 stig í apríl sl. óbreytt frá fyrra mánuði. Á sama tíma var samræmda vísitalan fyrir Ísland, 125,3 stig og lækkaði um 0,1% frá mars. Meira

Daglegt líf

20. maí 2003 | Neytendur | 73 orð | 1 mynd

Fituskert kartöflustrá

KOMIN eru á markað hérlendis fituskert kartöflustrá frá Hunky Dory's. Í tilkynningu frá Sælkeradreifingu segir að stráin séu unnin úr alvöru kartöflum, ekki dufti. Meira
20. maí 2003 | Neytendur | 32 orð | 1 mynd

Nike fyrir konur og börn

NÝ verslun, Nike konur og börn, hefur verið opnuð í Kringlunni. Þar er úrval af Nike-vörum fyrir konur og börn, sem nærri má geta. Verslunin er staðsett við suðurinngang Kringlunnar, gegnt... Meira
20. maí 2003 | Neytendur | 262 orð | 1 mynd

"Hafa ruglað fólk í ríminu"

MANNELDISRÁÐI hafa borist fyrirspurnir frá almenningi vegna tíðra auglýsinga tveggja innflutningsfyrirtækja um eiginleika ISIO4 og Canola-matarolíu, þar sem staðhæfingarnar ganga á víxl. Meira
20. maí 2003 | Neytendur | 351 orð

Segja áhrif stórmarkaða of mikil

ALMENNINGUR í Bretlandi segir "áhrif stórmarkaða of mikil" og að landið sé að fyllast af "draugaborgum" fyrir þeirra tilstilli. Greint er frá því á vefsíðu BBC að helmingur aðspurðra í 1. Meira

Fastir þættir

20. maí 2003 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag þriðjudaginn 20. maí er Haukur Már Haraldsson, framhaldsskólakennari, Gautavík 30, Reykjavík, sextugur. Hann biður vini og venslamenn að gleðjast með sér í veislusal Listhússins við Engjateig kl. 17-20 í... Meira
20. maí 2003 | Dagbók | 360 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Bæna- og fyrir bænastund kl. 12. Að lokinni bænastund gefst þátttakendum kostur á léttum hádegisverði. Samvera foreldra ungra barna er kl. 14 í neðri safnaðarsalnum. Meira
20. maí 2003 | Fastir þættir | 346 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarsson

ÞÓTT það sé vissulega daglegt brauð við spilaborðið að slæmir samningar rúlli heim var Bart Bramley allt annað en vongóður þegar makker hans lagði upp blindan í fjórum hjörtum: Norður gefur; AV á hættu. Meira
20. maí 2003 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 19. apríl sl. í Bjarnarneskirkju af sr. Einari Jónssyni þau Svala Bryndís Hjaltadóttir og Sigfús Már Þorsteinsson. Heimili þeirra er á Höfðavegi 8,... Meira
20. maí 2003 | Viðhorf | 843 orð

Fordómar staðfestir

Þannig ákveður Moore að ýta undir fordóma þeirra sem vilja leggja sérstakan siðferðismælikvarða á fólk eftir litarafti. Svartir eru eftir kokkabókum hans ábyrgðarlaust fólk sem hvítir eiga að hafa vit fyrir, eða hvað? Meira
20. maí 2003 | Dagbók | 29 orð

LA BELLE

Mín er meyjan væna mittisgrönn og fótnett, bjarteyg, brjóstafögur, beinvaxin, sviphrein. Hvít er hönd á snótu, himinbros á kinnum, falla lausir um ljósan lokkar háls inn... Meira
20. maí 2003 | Fastir þættir | 304 orð | 1 mynd

Ný tækni eykur afköst sæðinga verulega

Í dag hefst starfsemin á Sæðingastöðinni í Gunnarsholti þrátt fyrir erfið rekstrarskilyrði undanfarin ár. Nú sem áður verður Orri frá Þúfu, flaggskip íslenskra stóðhesta, notaður á stöðinni og verður sætt með honum alveg fram í miðjan júlí. Meira
20. maí 2003 | Dagbók | 509 orð

(Rómv. 12, 18.)

Í dag er þriðjudagur 20. maí, 140. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Gjaldið engum illt fyrir illt. Stundið það sem fagurt er fyrir sjónum allra manna. Meira
20. maí 2003 | Fastir þættir | 776 orð | 3 myndir

Sitkalúsafaraldur

SÍGRÆN tré eru ómissandi í umhverfi okkar, sérstaklega að vetrarlagi þegar allur annar gróður er í dvala og gráir litatónar ríkjandi allt um kring. Meira
20. maí 2003 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 g6 2. d4 d6 3. Rc3 Bg7 4. Be3 Rf6 5. Rf3 c6 6. Dd2 Da5 7. h3 Rbd7 8. a3 O-O 9. Be2 b5 10. O-O Dc7 11. Bh6 Bb7 12. Dg5 Bxh6 13. Dxh6 a5 14. Rg5 b4 15. Rd1 c5 16. d5 Hfb8 17. f4 Dd8 18. Dh4 Rf8 19. Re3 e6 20. e5 Rxd5 21. Rg4 f6 22. Meira
20. maí 2003 | Fastir þættir | 240 orð | 2 myndir

Suðri frá Holtsmúla yfir áttuna í fjórgangi

Nú eru dagar íþróttamótanna og voru meðal annars haldin tvö öflug mót um helgina hjá Geysi og Herði. Valdimar Kristinsson var á Varmárbökkum og fylgdist þar með gangi mála. Meira
20. maí 2003 | Fastir þættir | 911 orð

Úrslit

Opið mót Geysis haldið á Gaddstaðaflötum Opinn flokkur/tölt 1. Þórður Þorgeirsson, Andvara, á Ásdísi frá Lækjarbotnum, 7,07/7,30 2. Árni B. Pálsson, Fáki, á Teiti frá Teigi, 6,97/7,26 3. Meira
20. maí 2003 | Fastir þættir | 93 orð

Úrtakan hjá Gusti

Þá hefur verið afráðið að úrtakan vegna vals á landsliði Íslands sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu fari fram í Glaðheimum í Kópavogi dagana 5. til 9. júní nk. Keppnin verður með sama sniði og verið hefur, það er tvöföld umferð. Meira
20. maí 2003 | Fastir þættir | 408 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI er einn þeirra sem endalaust kvartar yfir íslenskri veðráttu og vill helst eyða sumarmánuðunum á fjarlægum ströndum þar sem lofthitinn er viðunandi. Meira
20. maí 2003 | Dagbók | 235 orð

Vorferðalag eldri borgara í Garðaprestakalli

SÚ HEFÐ hefur skapast í Garðaprestakalli að söfnuðir prestakallsins bjóða eldri borgurum í dags ferðalag á uppstigningadag. Í ár er uppstigningardagur fimmtudaginn 29. maí. Þann dag verður haldið af stað kl. 10 á Njáluslóðir. Meira

Íþróttir

20. maí 2003 | Íþróttir | 83 orð

Aðsókn langt yfir meðaltali

MEÐALAÐSÓKN á leiki fyrstu umferðar úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu var 1.306 áhorfendur á leik. Reyndar með fyrirvara um réttar tölur úr leik FH og ÍA sem ekki fengust staðfestar í Kaplakrika. Meira
20. maí 2003 | Íþróttir | 195 orð

Annað mark Vals skráist á Jóhann

SKIPTAR skoðanir virðast vera á því hvort skrá eigi síðara mark Valsmanna á móti Grindvíkingum í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í Grindavík í fyrradag á Jóhann Hreiðarsson eða bróður hans, Sigurbjörn. Meira
20. maí 2003 | Íþróttir | 353 orð | 1 mynd

* AUÐUN Helgason lék allan leikinn...

* AUÐUN Helgason lék allan leikinn með Landskrona sem tapaði á heimavelli fyrir AIK , 1:2, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
20. maí 2003 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Bjarni samdi og Þórður framlengdi

BJARNI Guðjónsson ritaði í gær nafn sitt undir samninginn við þýska knattspyrnufélagið Bochum að undangenginni ítarlegri læknisrannsókn. Meira
20. maí 2003 | Íþróttir | 65 orð

Egill til Víkings

EGILL Atlason gekk í gær til liðs við 1. deildarlið Víkings í knattspyrnu. Egill, sem er 21 árs sóknarmaður, spilaði þrjá leiki í efstu deild með Fram í fyrrasumar en þá hóf hann tímabilið með Sindra í 1. Meira
20. maí 2003 | Íþróttir | 243 orð

Ergilegt að tapa

ÉG var í sjálfu sér ekki ánægður með leik okkar, við getum spilað miklu betur en við gerðum í dag og það var hálfergilegt að tapa þessum leik því að við getum betur," sagði Ásgeir Elíasson, þjálfari Þróttar, eftir leikinn. Meira
20. maí 2003 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

Fengum góða aðvörun

VIÐ áttum von á svona leik, kannski ekki að lenda strax undir en þar fengum við líka góða aðvörun," sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, við Morgunblaðið eftir leikinn gegn Þrótti í gærkvöld. Hann var ánægður með að fá þrjú stig en hafði trú á sínum mönnum, sem knúðu fram sigur, 2:1, áður en yfir lauk. Meira
20. maí 2003 | Íþróttir | 308 orð

Fimm mörk í fjörugum lokakafla

KEFLVÍKINGUM hefur verið spáð góðu gengi í fyrstu deildinni í sumar og þeir hófu keppni þar í gærkvöld með því að sigra Stjörnuna, 5:3, á heimavelli sínum. Leikurinn var hinn skemmtilegasti og fengu áhorfendur mikið fyrir sinn snúð, sérstaklega á síðasta stundarfjórðunginum en þá voru skoruð fimm mörk. Meira
20. maí 2003 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

* FRAKKINN Claude Makelele , miðvallarleikmaður...

* FRAKKINN Claude Makelele , miðvallarleikmaður Real Madrid , neitar þeim sögusögnum sem hafa verið í gangi að hann sé á leið til Manchester United . Meira
20. maí 2003 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Guðjón orðaður við Aston Villa

MÖRGUM nöfnum hefur verið fleygt á loft varðandi starf knattspyrnustjóra hjá enska úrvalsdeildarliðinu Aston Villa eftir að Graham Taylor sagði upp störfum í síðustu viku. Meira
20. maí 2003 | Íþróttir | 167 orð

Gústaf Bjarnason kominn í Stjörnuna

STJÖRNUMENN fengu góðan liðsstyrk í gær en þá gekk landsliðsmaðurinn Gústaf Bjarnason til liðs við Garðabæjarliðið. Gústaf er nýkominn heim úr atvinnumennsku þar sem hann lék í fimm ár í Þýskalandi, fyrst með Willstätt og síðan Minden. Meira
20. maí 2003 | Íþróttir | 140 orð

Helgi Valur á leið til Fylkis

HELGI Valur Daníelsson leikur að öllu óbreyttu með Fylkismönnum í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í sumar. Meira
20. maí 2003 | Íþróttir | 417 orð | 1 mynd

* INGVI Sveinsson, hægri bakvörður Þróttar...

* INGVI Sveinsson, hægri bakvörður Þróttar , lenti í samstuði gegn KR í gær og var studdur af velli. Farið var með hann á slysadeild eftir leikinn og talið að hann hefði fengið vægan heilahristing en misst um leið minnið. Meira
20. maí 2003 | Íþróttir | 81 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna Landsbankadeildin: Valbjarnarv.: Þróttur/Haukar - KR 20 Hásteinsvöllur: ÍBV - Stjarnan 20 Hlíðarendi: Valur - FH 20 Bikarkeppni karla VISA-bikarinn: Fífan: HK 23 - Valur 23 18. Meira
20. maí 2003 | Íþróttir | 288 orð

Jöfnuðu manni færri

Þegar tekið er mið af því hvernig fyrri hálfleikur var hjá okkur auk þess að vera einum manni færri allan síðari hálfleik þá getum við verið sáttir við jafntefli," sagði Sigurður Þorsteinsson, þjálfari Aftureldingar, eftir 1:1 jafntefli við Víking í... Meira
20. maí 2003 | Íþróttir | 83 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla Landsbankadeild Þróttur...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla Landsbankadeild Þróttur R. - KR 1:2 Staðan: Fylkir 11003:13 KA 11003:23 KR 11002:13 Valur 11002:13 ÍA 10101:11 FH 10101:11 ÍBV 10012:30 Þróttur R. Meira
20. maí 2003 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Myndband um þjálfun markvarða

Með góðum markmanni er verkið hálfnað í að byggja upp gott lið," sagði Sepp Maier, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Þýskalands og Bayern München, sem er nú markvarðaþjálfari Bæjara og þýska landsliðsins, er hann var spurður um mikilvægi þjálfun... Meira
20. maí 2003 | Íþróttir | 584 orð | 2 myndir

Óskabyrjun dugði ekki

ÍSLANDSMEISTARAR KR voru fegnir þegar flautað var til leiksloka á Laugardalsvelli í gærkvöldi og sumir stuðningsmenn þeirra höfðu á orði að þeir mættu þakka fyrir að fara með öll þrjú stigin vestur í bæ. Meira
20. maí 2003 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

"Börsungar einfaldlega betri"

"BÖRSUNGARNIR voru einfaldlega betri, ég held að ég verði að segja að þeir eigi titilinn skilinn," sagði Rúnar Sigtryggsson, landsliðsmaður í handknattleik, en lið hans Ciudad Real tapaði fyrir Barcelona í uppgjöri toppliðanna í spænsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli Ciudad á sunnudaginn. Með sigrinum tryggðu Börsungar sér meistaratitilinn en Ciudad Real nægir sigur á móti Altea í lokaumferðinni um næstu helgi til að hreppa annað sætið. Meira
20. maí 2003 | Íþróttir | 146 orð

"Finn nú bragð af matnum"

TEITUR Þórðarson fékk klapp á öxlina frá stuðningsmönnum Lyn og eiganda liðsins Atle Brynestad eftir að liðið hafði lagt Stabæk, 3:1, á útivelli í norsku úrvalsdeildinni á laugardag. Meira
20. maí 2003 | Íþróttir | 143 orð

Öll liðin skoruðu í fyrsta skipti frá árinu 1964

ÖLL tíu liðin í úrvalsdeild karla í knattspyrnu náðu að skora í fyrstu umferð hennar sem lauk í gærkvöld. Það er einsdæmi frá því liðum í efstu deild hér á landi var fjölgað, í átta lið 1969-1970 og síðan í tíu lið 1976-1977. Meira

Fasteignablað

20. maí 2003 | Fasteignablað | 719 orð | 1 mynd

Af því að það er betra

LÖNGUM var það talið einkenni íslensks samfélags að hver og einn fékk lóð og byggði sitt hús. Það tók tvö ár, eða fimm ár, en hvað um það. Í fyrstu var búið í vinnuskúrnum, síðan í kjallaranum og svo í hálfbyggðu húsinu sem jafnvel tókst að ljúka. Meira
20. maí 2003 | Fasteignablað | 124 orð | 1 mynd

Barnið og flutningar

Stressið í kringum flutninga getur verið erfitt litlum börnum. Heimilið fer allt á hvolf og pabbi og mamma hafa lítinn tíma til að sinna börnunum. Meira
20. maí 2003 | Fasteignablað | 65 orð | 1 mynd

Brúnar flísar

Brúnar flísar á gólf eru mjög sniðug lausn í forstofum og annars staðar þar sem álagið er mikið. Þær eru ekki mjög skítsælar, þ.e. það sést ekki mikið þótt þær skítni út og því hentugar þar sem mikið er gengið um. Meira
20. maí 2003 | Fasteignablað | 88 orð | 1 mynd

Brú yfir Sog hjá Þrastarlundi

Brúin yfir Sog hjá Þrastarlundi var byggð 1983. Umhverfi þarna er mjög fagurt og margir eiga leið þarna um á ferð í sumarhús eða í ferðalög um svæðið, ekki síst á vorin og sumrin. Meira
20. maí 2003 | Fasteignablað | 173 orð | 1 mynd

Byggingarhugur í Grundfirðingum

Grundarfjörður - Trésmíðafyrirtækið Gráborg, sem stofnsett var fyrir ári, hefur hafið byggingu fjögurra raðhúsa við Fagurhól í Grundarfirði en þar hafði á sínum tíma verið gert ráð fyrir tveimur lóðum. Meira
20. maí 2003 | Fasteignablað | 186 orð | 1 mynd

Býður 80% lán til 30 ára

Frjálsi fjárfestingarbankinn hækkaði fyrir skömmu veðsetningarhlutfall fasteignalána í allt að 80% af verðmæti fasteignar og lengdi lánstímann í 30 ár. Meira
20. maí 2003 | Fasteignablað | 225 orð | 1 mynd

Bæjargil 3

Garðabær - Garðatorg er nú með í sölu einbýlishús að Bæjargili 3 í Garðabæ. Þetta er tvílyft hús, byggt 1989. Það er úr timbri og er 181 ferm. Gert er ráð fyrir 28 ferm. bílskúr við húsið og er möguleiki á að fá hann stækkaðan. Meira
20. maí 2003 | Fasteignablað | 258 orð | 1 mynd

Fullgerðum íbúðum fækkaði í fyrra

NOKKUÐ hefur dregið úr íbúðarbyggingum í Reykjavík undanfarin ár, ef miðað er við árlegan fjölda fullgerðra íbúða. Á síðasta ári var lokið við 405 íbúðir og 36 hótel- og námsmannaíbúðir eða samtals 441 íbúð. Meira
20. maí 2003 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Fyrir jakkann

Stóllinn "Hvíld fyrir jakkann" er hannaður af hinum þekkta arkitekt Hans Wegners og er frá 1953. Þetta er skemmtilegur stóll og þægilegur að... Meira
20. maí 2003 | Fasteignablað | 105 orð | 1 mynd

Hannar bæði hús og hluti

Sigurður Gústafsson arkitekt hefur hlotið ýmsar viðurkenningar fyrir hönnunarvinnu sína. Í viðtalsgrein hér í blaðinu í dag er fjallað um raðhús við Klettaborg á Akureyri, sem hann hefur hannað og eru nú komin í sölu hjá Eignakjöri á Akureyri. Meira
20. maí 2003 | Fasteignablað | 1059 orð | 5 myndir

Hannar jöfnum höndum húsgögn og byggingar

Það er ekki algengt, að arkitektar hanni bæði húsgögn og byggingar. Þeir eru þó til. Magnús Sigurðsson ræddi við Sigurð Gústafsson, sem hannað hefur stórbyggingar eins og Víkurskóla í Reykjavík og íbúðabyggingar við Klettaborgir á Akureyri en einnig fjölda hluta, bæði stóla, hillur og húsbúnað, og hlotið margar viðurkenningar fyrir verk sín. Meira
20. maí 2003 | Fasteignablað | 135 orð | 1 mynd

Höfði opnar útibú í Smáralind

Fasteignasalan Höfði hefur opnað útibú í Smáralind, við hliðina á Spron, beint á móti Hagkaupsverzluninni. Álfheiður Emilsdóttur mun sjá um rekstur útibúsins. Meira
20. maí 2003 | Fasteignablað | 209 orð | 1 mynd

Kaldakinn 18

Hafnarfjörður - Fasteignasalan Ás er nú með í sölu einbýlishús að Köldukinn 18 í Hafnarfirði. Þetta er holsteinshús, byggt 1954 og er það 166,9 ferm, þar af er bílskúr sem er 52 ferm., en hann er steinsteyptur og var reistur 1995. Meira
20. maí 2003 | Fasteignablað | 94 orð | 1 mynd

Kirsuberjatré

Kirsuberjatré eru nú farin að sjást í görðum á Íslandi og verið er að þreifa sig áfram með ræktun þessara undurblómfögru trjáa hér á landi. Tré þessi verða alþakin blómun á vorin og vaxa víðsvegar um Evrópu. Meira
20. maí 2003 | Fasteignablað | 181 orð | 1 mynd

Krosseyrarvegur 2

Hafnarfjörður - Fasteignastofan er nú með í sölu tvílyft timburhús sem byggt var 1991. Það er að Krosseyrarvegi 2 í Hafnarfirði og er það 155,6 ferm. að stærð, þar af steinsteyptur bílskúr sem byggður var 1991 og er hann 28 ferm. Meira
20. maí 2003 | Fasteignablað | 70 orð | 1 mynd

Leirker

Leirker af ýmsu tagi eru falleg undir blóm á verandir, svalir og í garða. Ekki síst er fallegt að hafa svona ker við útidyr. Meira
20. maí 2003 | Fasteignablað | 346 orð | 2 myndir

Lífgað upp á herbergið

Stenslun er ódýr og auðveld leið til að hressa upp á heimilið. Með stensluðum borðum, nokkrum stökum myndum eða þéttu stensilmynstri er hægt að gjörbreyta herberginu og setja á það persónulegan stíl. Meira
20. maí 2003 | Fasteignablað | 238 orð | 1 mynd

Logafold 35

Reykjavík - Fasteignasalan Berg er nú með í sölu einbýlishús að Logafold 35 í Reykjavík. Húsið var byggt 1984, það er úr steini og timbri og er það 237,9 ferm., þar af er 53,7 ferm. bílskúr. Meira
20. maí 2003 | Fasteignablað | 764 orð | 4 myndir

Munaður ekki fólginn í sýndarmennsku

Það er ekki einungis þjóðfélagið sem gerir kröfur til arkitekta um tillögur að ódýrum húsum, margir arkitektar fást við athuganir og hönnun hagstæðra húsa án þess að slá af gæðakröfunum. Arkitektastofan Périphériques, með aðsetur í París, hefur leitað eftir hugmyndum að módelhúsi þar sem bæði arkitektinn og húsbyggjandinn yrðu 100% ánægðir með útkomuna. Meira
20. maí 2003 | Fasteignablað | 214 orð | 1 mynd

Norðurtún 29

Bessastaðahreppur - Hjá Fasteignasölu Brynjólfs Jónssonar er nú til sölu einbýlishús við Norðurtún 29 í Bessastaðahreppi. "Þetta er glæsilegt, bjart og vel um gengið hús," segir Björgvin Guðjónsson hjá Fasteignasölu Brynjólfs Jónssonar. Meira
20. maí 2003 | Fasteignablað | 383 orð | 2 myndir

Opnar og þægilegar íbúðir

Raðhúsin við Klettaborg eru á tveimur hæðum. Þau eru steypt upp með einangrunarmótum úr plasti og því með góðri veðurhlíf og þannig úr garði gerð, að þau þurfi sem minnst viðhald í framtíðinni. Meira
20. maí 2003 | Fasteignablað | 56 orð | 1 mynd

Skógarsóleyjar

Skógarsóleyjar eða anemónur eru fagrar skógarjurtir í Mið-Evrópu og víðar. Þær eru vinsælar sem garðjurtir en á 17. öld hófst ræktun þeirra sem slíkra í görðum á Englandi og víðar. Þær hafa síðan verið ræktaðar í ótal afbrigðum. Meira
20. maí 2003 | Fasteignablað | 1125 orð | 4 myndir

Smyrilsvegur 28

Húsið hefur yfir sér sérstakan blæ, fallegt og hlýlegt, málað ljósgrænt nema dyra- og gluggaumbúnaður er dekkri, segir Freyja Jónsdóttir. Það líkist kraftaverki að einn maður skuli hafa tekið húsið niður, flutt það á handvagni á milli bæjarhluta og reist það. Meira
20. maí 2003 | Fasteignablað | 68 orð | 1 mynd

Sóley "sólu fegri"

Sóleyjar eru misvinsælar í vitund og görðum fólks. Flestum Íslendingum er heldur vel til brennisóleyjar enda óx hún á öllum túnum og taldist jafnvel til góðra lækningajurta. Meira
20. maí 2003 | Fasteignablað | 60 orð | 1 mynd

Tekanna á mósaíkplötu

Te er borið fram í tekötlum og á gjarnan að vera vel heitt. Þá þarf að hafa eitthvað á borðinu sem ver það gegn hitanum svo það skemmist ekki. Tilvalið er t.d. Meira
20. maí 2003 | Fasteignablað | 122 orð | 1 mynd

Túlípanar - vorblómin

Túlípanar eru mikilvæg og falleg vorblóm sem hafa látið æ meira að sér kveða í görðum landsmanna og í ýmsum reitum á almannafæri, einkum á umferðareyjum og víðar á höfuðborgarsvæðinu. Meira
20. maí 2003 | Fasteignablað | 402 orð

Útreikningar á greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
20. maí 2003 | Fasteignablað | 314 orð | 1 mynd

Þjónustufyrirtækið Íbúðalánasjóður

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR er öflugt þjónustufyrirtæki í eigi íslenska ríkisins og er sjóðnum ætlað að stuðla að því með lánveitingum og skipulagi að landsmenn geti búið við öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum og að fjármunum verði sérstaklega varið til þess að... Meira
20. maí 2003 | Fasteignablað | 347 orð | 1 mynd

Ölduslóð 30

Hafnarfjörður - Fasteignasalan Hraunhamar er nú með í sölu húsið Ölduslóð 30 í Hafnarfirði. Þetta er steinhús, byggt 1956 og er það 215,9 ferm. Bílskúrinn er líka úr steini og var hann byggður 1970, en hann er 30 ferm. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.