Greinar sunnudaginn 25. maí 2003

Forsíða

25. maí 2003 | Forsíða | 151 orð

650 milljónir gætu sparast

SPARNAÐUR í olíunotkun fiskiskipa gæti numið allt að 650 milljónum króna með notkun nýs tölvuforrits, sem þróað hefur verið hjá Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins í samvinnu við innlenda og erlenda aðila með fjárstuðningi Evrópusambandsins. Meira
25. maí 2003 | Forsíða | 131 orð

Íslensk björgunarsveit til starfa

SAUTJÁN manna alþjóðleg björgunarsveit Slysavarnafélagsins Landsbjargar undir stjórn Ásgeirs Böðvarssonar flaug frá Róm til Alsírs í gær og var áætlaður komutími kl. 10.20 að íslenskum tíma, eða 12.20 að staðartíma. Meira
25. maí 2003 | Forsíða | 231 orð | 1 mynd

Margra hundraða enn saknað í Alsír

NÚ er ljóst að a.m.k. 1.750 biðu bana í jarðskjálftanum sem reið yfir í Alsír sl. miðvikudag og er sennilegt að tala látinna eigi eftir að hækka, enda hundraða enn saknað. Meira
25. maí 2003 | Forsíða | 231 orð | 1 mynd

Stirð tengsl Schröders og Bush verða ekki bætt

SAMBANDIÐ milli George W. Meira
25. maí 2003 | Forsíða | 193 orð

Þekkt vísindastofnun hyggur á umsvif á Íslandi

COLD Spring Harbor Laboratory, ein þekktasta rannsóknarmiðstöð heims, auglýsir eftir vísindamönnum til starfa hér á landi í blaðinu í dag. Meira

Baksíða

25. maí 2003 | Baksíða | 71 orð | 1 mynd

Hreinsað í Elliðaárdalnum

ÞAÐ er víða sem þarf að huga að vorverkunum. Félagar í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur tóku sig til í gær og fjölmenntu í Elliðaárdalinn þar sem þeir hreinsuðu til fyrir sumarið. Meira
25. maí 2003 | Baksíða | 367 orð | 1 mynd

Mikil hlýindi í sjónum fyrir norðan og austan

ÝMISLEGT bendir nú til þess að aðstæður í hafinu norður og austur af landinu séu með þeim hætti að norsk-íslenzka síldin haldi vestar og sunnar en áður í ætisgöngum sínum. Meira
25. maí 2003 | Baksíða | 135 orð

Minni spretta á Vesturlandi sökum kulda og þurrka

MJÖG hefur dregið úr sprettu á túnum á Vesturlandi að undanförnu sökum loftkulda og þurrka. Eiríkur Blöndal, framkvæmdastjóri Búnaðarsamtaka Vesturlands, segir ekki útlit fyrir að skemmdir hafi orðið á túnum sökum þessa. Meira
25. maí 2003 | Baksíða | 204 orð | 1 mynd

"Kominn tími til að leggja bílnum"

"Ég hef haft mikið gagn og gaman af bílnum en sá að tími var kominn til að leggja honum enda er ég að verða 85 ára," segir Sonja B. Helgason en hún skrifar aðsenda grein í blaðið í dag þar sem hún vekur athygli á akstri eldri borgara. Meira
25. maí 2003 | Baksíða | 82 orð

Rútu ekið undir skýli

TVEGGJA hæða rútu var ekið undir þakskýli við bensínafgreiðslustöð á Akureyri um sjöleytið sl. föstudagskvöld með þeim afleiðingum að gat kom á þak hennar og skemmdir urðu á skýlinu. Skýlið er 3,9 m á hæð en rútan rúmir fjórir metrar. Meira

Fréttir

25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

277 nemendur útskrifaðir

FJÖLBRAUTASKÓLINN í Breiðholti brautskráði 277 nemendur síðastliðinn föstudag í íþróttahúsi skólans við Austurberg. Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 104 orð

Atvinnuhorfur ungmenna verri

ATVINNUHORFUR ungs fólks í Grindavík eru verri í sumar en oft áður. Á vegum bæjaryfirvalda er verið að huga að því hvort bærinn geti útvegað ungmennunum einhverja vinnu. Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð

Á morgun

Fræðsluerindi Hins íslenska náttúrufræðifélags (HÍN) verður haldið mánudaginn 26. maí kl. 20.30 í stofu 101 í Lögbergi, Háskóla Íslands. Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 309 orð

Á næstunni

Félagið Beinvernd á Suðurlandi heldur aðalfund á Hótel Selfossi þriðjudaginn 27. maí kl. 20. Á fundinum verða kynntar nýjungar í beinþéttnimælingum. Boðið verður upp á veitingar. Allir eru velkomnir. Sumarstarf Aikikai Reykjavík kynnt. Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 49 orð

Baksturinn ofhitnaði

SLÖKKVILIÐIÐ á Akureyri fékk tilkynningu um reyk í íbúðarhúsi á bænum Holtseli í Eyjafjarðarsveit á föstudag. Þar var verið að baka og höfðu húsráðendur brugðið sér rétt út er bilun í eldavél olli of miklum hita á bakstrinum og brann hann við. Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Bryggjan í Viðey gerð upp

NÚ standa yfir framkvæmdir við bryggjuna í Viðey og hafa starfsmenn Reykjavíkurhafnar verið þar önnum kafnir við að skipta um timburklæðningu. Vel hefur viðrað til framkvæmda undanfarið og hafa þær gengið vel að sögn starfsmanna. Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 446 orð

Börn yngri en 15 ára starfi ekki við barnagæslu

FJÖLDI barna og unglinga hefur löngum haft sumarvinnu af að gæta barna. Sú var tíðin að ekki var spurt um aldur barnfóstra en það vita ekki allir að óheimilt er að ráða börn yngri en 15 ára til barnagæslu. Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Dýragarðurinn í Slakka opnaður

DÝRAGARÐURINN í Slakka hefur verið opnaður og er opið virka daga í maí fyrir leikskóla og grunnskóla, en síðustu tvær helgarnar í maí verður opið fyrir almenning. Formleg opnun verður 1. júní. Opið alla daga kl. 10-18 í sumar. Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 101 orð

Dökkt útlit í atvinnumálum námsmanna

STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem segir að skv. tölum frá Vinnumálastofnun og Atvinnumiðstöð stúdenta virðist nú stefna í mjög slæmt sumar í atvinnumálum námsmanna. Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Eins og klukka í gang en þarf dálitla lagni

"ÞESSI jeppi er alveg upprunalegur og meira að segja liturinn er sá sami og alltaf hefur verið. Það var Elías Tómasson frá Uppsölum í Hvolhreppi sem átti bílinn fyrstur og smíðaði yfir hann ásamt Ísleifi Sveinssyni frá Miðkoti í Fljótshlíð. Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 136 orð

Fleiri erlendir borgarar til landsins en frá

AÐFLUTTIR erlendir ríkisborgarar voru fleiri á fyrsta fjórðungi þessa árs en brottfluttir að því er fram kemur fram í nýjasta vefriti fjármálaráðuneytisins. Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

GSM-net símans að þéttast

NÝJAR GSM-stöðvar verða settar upp á vegum Landssímans á nokkrum stöðum á landinu í sumar til að þétta netið og styrkja. Er það m.a. við Grundartanga, Grindavík, á Akranesi, Húsafelli og Fnjóskadal. Þá er ráðgert að efla nokkrar eldri stöðvanna, m.a. Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð

Gæsluvarðhald framlengt

Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir manni um tvítugt, sem játað hefur aðild að ráni í Sparisjóði Kópavogs, hefur verið framlengdur til 26. maí. Lögreglan í Kópavogi óskaði eftir lengri framlengingu en dómari varð ekki við þeirri ósk. Ránið var framið 16. Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Hjólað í stað þess að vera í skóla

MEÐ lengingu skólaársins hafa margir skólar reynt að nýta vorið og góða veðrið til útiveru og óhefðbundins skólastarfs. Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 82 orð | 2 myndir

Húsgagnahöllin opnuð almenningi

NÝ OG endurbætt Húsgagnahöll var opnuð almenningi í gærmorgun. Fjölmargir lögðu leið sína þangað af því tilefni og virtust gestir kunna vel að meta það sem í boði var. Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 53 orð

Hönnun hf. bauð lægst

HÖNNUN hf. átti lægsta tilboðið í eftirlit með færslu Reykjanesbrautar milli Lækjargötu og Ásbrautar í Hafnarfirði, þegar tilboð voru opnuð hjá Vegagerðinni á mánudag. Tilboð Hönnunar hljóðar upp á 17.370.000 kr. Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Jákvæð viðbrögð ASÍ

GYLFI Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands, segir að viðbrögð ASÍ varðandi áherslur í velferðarmálum í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar séu mjög jákvæð. Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Leiðrétt

Röng mynd birtist með grein Magnúsar Jónssonar, formanns Félags forstöðumanna ríkisstofnana, um úrskurð Kjaradóms í blaðinu í gær. Morgunblaðið biðst velvirðingar á mistökunum og harmar þau óþægindi, sem þau kunna að hafa... Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 97 orð

Leikhúskórinn á ferðinni

LEIKHÚSKÓRINN á Akureyri heldur tónleika í Samkomuhúsinu á Húsavík í dag, 25. maí kl. 20 og þá verða tvennir tónleika um aðra helgi á vegum kórsins. Sungið verður í félagsheimilinu Miklagarði í Vopnafirði föstudagskvöldið 30. maí kl. Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 230 orð

Ný heildarlög um fasteignasala í smíðum

VERIÐ er að hefja undirbúning að samningu nýrra laga um fasteigna-, fyrirtækja- og skipasölu, sem kæmu í stað laga nr. 34/997, sem fjalla um réttindi og skyldur fasteignasala. Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 736 orð | 1 mynd

Ríkt í þjóðarsálinni að karlar séu betur fallnir til að stjórna

ÞRÁTT fyrir að lagalegum hindrunum fyrir því að konur og karlar geti tekið að sér stjórnun og störf á opinberum og einkavettvangi hafi verið rutt úr vegi er enn ríkt í íslensku þjóðarsálinni að karlar séu betur fallnir til stjórnunar en konur. Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Samvinnan mikilvæg

ARI Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segist spurður um stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar fagna sérstaklega yfirlýsingum um að stjórnvöld vilji fara yfir það með aðilum vinnumarkaðarins hvernig þeirra stefnumörkun falli best að því... Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 136 orð

Segir lífeyrissjóðina tilbúna til viðræðna

"VIÐ myndum taka vel í viðræður um þá hugmynd," segir Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, spurður um það sem fram kemur í nýjum stjórnarsáttmála, að könnuð verði hagkvæmni þess að fela lífeyrissjóðunum greiðslu elli-... Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 123 orð

Seldi ólöglegar eftirlíkingar

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi sl. Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 166 orð

Skattabreytingar verði ekki skiptimynt

GUÐMUNDUR Gunnarsson var endurkjörinn formaður Rafiðnaðarsambands Íslands á 15. þingi sambandsins sem haldið var fyrir skömmu. Anna Melsteð, sem situr í miðstjórn sambandsins, segir að umræðan á þinginu hafi verið mjög góð. Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Skoða verður heildstæðu myndina

ÖGMUNDUR Jónasson, formaður BSRB, segir mikilvægt að horfa á heildarmyndina áður en skattalækkunum sem boðaðar eru í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar sé fagnað, því það sé staðreynd að skattalækkanir geti komið í bakið á einstaklingum og fjölskyldum í... Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 79 orð

Stefndi fólki í hættu

25 ÁRA karlmaður var handtekinn í gærmorgun eftir vítaverðan akstur innan um fólk sem var að skemmta sér í miðbænum. Ók hann um Snorrabraut, Hverfisgötu og Laugaveg og var stöðvaður í Bankastræti. Þá hafði hann ekið utan í fjóra bíla og skemmt þá. Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 95 orð

Sumarleikur Ölgerðarinnar

ÖLGERÐIN stendur fyrir sumarleiknum: Fótbolti og músík. Leikurinn felst í að safna bleikum töppum af Pepsi, Mix, 7up, Mountain dew eða Egils appelsín flöskum. Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 206 orð | 2 myndir

Tók þrjá risaurriða í beit

MORGUNBLAÐIÐ hefur öruggar heimildir fyrir því að veiðimaður einn sem sat á báti á Þingvallavatni og egndi fyrir stórurriða vatnsins með makríl í vikunni hafi dottið í lukkupottinn og tekið þrjá sannkallaða risafiska í beit. Vógu þeir 14, 16,5 og 18... Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 169 orð

Tryggingaskólinn útskrifar 23 nemendur

TRYGGINGASKÓLANUM var slitið fimmtudaginn 22. maí sl. Á þessu skólaári luku 23 nemendur námi við skólann. Við skólaslitin voru nemendum afhent prófskírteini en frá stofnun skólans fyrir ríflega 40 árum hafa verið gefin út alls 1. Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 128 orð

Tæp 200 grömm af hassi gerð upptæk

LÖGREGLAN í Árnessýslu hefur undanfarið unnið að rannsókn fíkniefnamáls þar sem talið var að til stæði að flytja fíkniefni til landsins. Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Varnargarðar við Jökulsárlón

VEGAGERÐIN hefur verið að lagfæra varnargarða og reisa nýja við brúna yfir Jökulsárlón en gömlu garðarnir skemmdust töluvert í vatnavöxtum í vetur. Einnig hefur verið settur grjótþröskuldur yfir ána neðan brúar til að hindra að áin grafi sig meira niður. Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 697 orð | 1 mynd

Vilja einn sterkan verslunarkjarna

Á RÁÐSTEFNU sem nýlega var haldin á Egilsstöðum um málefni verslunar og þjónustu á Austurlandi, kom fram að mikilvægt er að byggja upp einn sterkan verslunarkjarna í fjórðungnum. Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

VÍS styrkir Leiftur/Dalvík

SAMNINGUR var nýlega undirritaður milli knattspyrnuliðs Leifturs/Dalvíkur og Vátryggingafélags Íslands. Um er að ræða auglýsingasamning sem mun gilda til eins árs. Á myndinni handsala samninginn þeir Kristján Ólafssson (VÍS) og Rúnar Guðlaugsson... Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 123 orð

Þrjár í litum í Óðinshúsi

ÞÆR Dóra Kristín Halldórsdóttir, Dósla - Hjördís Bergsdóttir og Helene Dupont opnuðu myndlistarsýningu í Óðinshúsi á Eyrarbakka sl. laugardag í tengslum við menningarhátíð Árborgar 2003. Dóra Kristín sýnir myndir unnar með þurrkrít og vatnslitum. Meira
25. maí 2003 | Innlendar fréttir | 765 orð | 1 mynd

Þúsund börn að eltast við bolta

Ari Skúlason fæddist á Hellissandi 8. janúar 1956. Hann nam hagfræði við Háskóla Íslands og Háskólann í Árósum. Hann lauk námi árið 1983 og starfaði þá í nokkur ár í kjararannsóknanefnd og í eitt ár við félagsmálastofnun Árósa. Á árunum 1988-2001 var hann hagfræðingur og framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands, ASÍ, en árið 2001 réðst hann til Aflvaka sem framkvæmdastjóri og þar starfar hann enn. Meira

Ritstjórnargreinar

25. maí 2003 | Leiðarar | 2183 orð | 2 myndir

24. maí

ÉG ER nú eiginlega ekki eins fjarri því og sumir aðrir, að þannig eigi stjórnarmyndanir að vera [þ.e. án málefnasamninga]. Meira
25. maí 2003 | Staksteinar | 363 orð

- Ný stjórn og stjórnarsáttmáli

Á pólitísku vefritunum tjá menn sig um nýja ríkisstjórn og nýjan stjórnarsáttmála og sýnist auðvitað sitt hverjum. Stjórnarsáttmálinn sem kynntur var í gærkvöld veldur vonbrigðum. Meira
25. maí 2003 | Leiðarar | 339 orð

Ritstjórnargreinar Morgunblaðsins

30. maí 1993 : "Megininntak þeirra lífsviðhorfa, sem settu svip sinn á framanverða 20. öldina, var sannfæringin um almætti mannsins; sannfæringin um það að manninum væri í raun fátt eitt ómáttugt. Meira
25. maí 2003 | Leiðarar | 594 orð

Sólheimar

Sólheimar eru fyrst og fremst samfélag, þorp þar sem fólk býr saman, annars vegar þeir sem þurfa á þjónustu að halda og hins vegar þeir sem veita þjónustu. Óformlegur stuðningur samfélagsins er því mikill. Meira

Menning

25. maí 2003 | Menningarlíf | 277 orð | 1 mynd

Aldagamall niður stemmunnar

SÖNGFÉLAGIÐ sunnan heiða og Ólafur Kjartan Sigurðarson baríton, Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari og Pétur Björnsson kvæðamaður halda tónleika í Salnum í dag kl. 17. Stjórnandi er Kári Gestsson. Meira
25. maí 2003 | Menningarlíf | 96 orð

Aukasýningar á Söngvaseið

SÖNGVASEIÐUR verður sýndur á Stóra sviði Þjóðleikhússins í kvöld og ákveðið hefur verið að hafa tvær aukasýningar að auki, á mánudag og þriðjudag. Meira
25. maí 2003 | Menningarlíf | 182 orð | 1 mynd

Eivör Pálsdóttir syngur með Gradualekórnum

EIVÖR Pálsdóttir syngur með Gradualekór Langholtskirkju kl. 20 í kvöld. Hljóðfæraleikarar eru Guðmundur Sigurðsson, Gunnar Hrafnsson, Kjartan Valdemarsson, Pétur Grétarsson og Sigurður Flosason. Stjórnandi er Jón Stefánsson. Meira
25. maí 2003 | Fólk í fréttum | 165 orð | 2 myndir

Fetað í fótspor landpósta

HIN árlega Póstganga Íslandspósts var haldin um síðustu helgi en 260 manns gengu sem leið liggur frá Hellisheiði vestur að Kolviðarhóli og þaðan að Draugatjörn og endaði gangan við Skíðaskála ÍR-inga. Meira
25. maí 2003 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Fjórir föðurlandsvinir

NÚ er að hefjast í Sjónvarpinu sjónvarpsþáttaröð í fjórum þáttum sem sýnd verður næstu sunnudagskvöld. Hér er um að ræða glænýtt og sérlega vandað sjónvarpsefni frá BBC sem vakti mikla eftirvæntingu í heimalandinu. Meira
25. maí 2003 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

...framandi ævintýri á Íslandi

Jim og nóttin (Jim, la nuit) er frönsk sjónvarpsmynd frá 2002 sem að miklu leyti var tekin upp hér á landi. Sagan segir nefnilega frá henni Jim, afrískri stúlku sem hefur upplifað meiriháttar hrylling þegar þorpið hennar í Afríku máðist út í styrjöld. Meira
25. maí 2003 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Framtíðin í förðun

FÖRÐUNARKEPPNI No Name fór fram í Vetrargarðinum í Smáralind um síðustu helgi. Lilja Nótt Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri keppninnar, segir móttökur gesta hafa verið góðar. "Þetta gekk vonum framar. Meira
25. maí 2003 | Fólk í fréttum | 83 orð | 3 myndir

Færeysk gleði og menning

Færeyingafélagið fagnaði 60 ára afmæli fyrir röskri viku og var haldin ærleg skemmtun af því tilefni. Dagskráin hófst með fyrirlestrum sem haldnir voru í Menningarhúsinu við Fjörukrána í Hafnarfirði. Meira
25. maí 2003 | Bókmenntir | 350 orð | 2 myndir

Hvítir skrifa líka

eftir Nikki Giovanni. Hallberg Hallmundsson sneri úr ensku. Prentun: Offsetfjölritun. Brú 2003 - 32 síður. Meira
25. maí 2003 | Fólk í fréttum | 993 orð | 2 myndir

Íslandsklukkan

Halldór Laxness er þriðja breiðskífa hljómsveitarinnar Mínus. Hljómsveitina skipa Krummi söngvari, Frosti gítarleikari, Bjarni gítarleikari, Þröstur bassaleikari og Bjössi trommuleikari. Við sögu koma og Katiejane Garside (söngur) og Hrafn Ásgeirsson (saxófónn). Lög og textar eru eftir Mínus en Katiejane Garside á textann við "Last Leaf Upon The Tree" auk þess að semja tónlistina í því lagi með Mínus. Upptökum stjórnuðu Birgir Örn Thoroddsen, Ken Thomas og Mínus. Meira
25. maí 2003 | Menningarlíf | 1320 orð | 1 mynd

List sem á erindi

Í GREIN um hið tröllvaxna samtímalistasafn Dia:Beacon, sem var opnað fyrr í vikunni skammt fyrir utan New York-borg, veltir Blake Gopnik, blaðamaður The Washington Post, áhugaverðum hlutum fyrir sér. Meira
25. maí 2003 | Fólk í fréttum | 281 orð | 1 mynd

Lífleg og hjartnæm

Leikstjórn: Karl Zwicky. Handrit: Harry Cripps eftir skáldsögu Norman Lindsay. Leikstj. ísl. raddsetn: Ólafur Egill Egilsson. Ísl. raddir: Guðjón Davíð Karlsson, Björgvin Franz Gíslason, Ólafur Egill Egilsson, Björn Thors, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Vigdís Hrefna Pálsdóttir, Víkingur Kristjánsson, Stefán Hallur Stefánsson, Esther Talía Casey og Ilmur Kristjánsdóttir. 80 mín. Ástralía. 2000. Meira
25. maí 2003 | Menningarlíf | 816 orð | 1 mynd

Mikill áhugi fyrir Íslandi og goðafræðinni

LEIKSÝNING Möguleikhússins á Völuspá eftir Þórarin Eldjárn hefur vakið mikla athygli víða um heim á þeim þremur árum sem liðin eru frá frumsýningu. Meira
25. maí 2003 | Fólk í fréttum | 241 orð | 1 mynd

"Halló, halló, halló"

"SÖGUSVIÐIÐ er Grensásvegur 12 árið 1969," segir Jakob Frímann Magnússon, Stuðmaður. Meira
25. maí 2003 | Fólk í fréttum | 517 orð | 2 myndir

"Verð ekkert sætari við að bera kórónu"

FEGURÐARDROTTNING Íslands 2003 var valin á föstudagskvöldið með viðhöfn á veitingastaðnum Broadway. Sigurvegarinn kemur frá Keflavík, er 21 árs gömul og heitir Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Meira
25. maí 2003 | Leiklist | 644 orð

Ríkuleg uppskera

Höfundur: Anna Rósa Sigurðardóttir. Leikstjóri: Hera Ólafsdóttir. Leikari: Anna Rósa Sigurðardóttir. Leikmynda-, ljósa- og búningahöfundar: Egill Ingibergsson og Móeiður Helgadóttir. Tónlistarhöfundur og -stjórnandi: Rósa Guðmundsdóttir. Mynd- og hljóðstjórn: Guðrún Magnúsdóttir. Hönnun hljóðmyndar í myndbrotum: Helgi Sv. Helgason. Ljósa- og hljóðstjórn: Katrín Björgvinsdóttir. Danshöfundur: Ástrós Gunnarsdóttir. Tjarnarbíó 21. maí 2003. Meira
25. maí 2003 | Fólk í fréttum | 253 orð | 1 mynd

Sú saga gengur fjöllunum hærra að...

Sú saga gengur fjöllunum hærra að Demi Moore hafi átt vingott við sjálfan Ashton Kutcher sem landsmenn þekkja helst úr þáttunum Svona var það '76 . Meira
25. maí 2003 | Menningarlíf | 28 orð

Sýningu lýkur

Þjóðmenningarhús Sýningu á verkum Vilborgar Dagbjartsdóttur, sem verið hefur Skáld mánaðarins í Þjóðmenningarhúsinu, lýkur í dag, sunnudag. Sýningar í Þjóðmenningarhúsi eru opnar kl. 11-17 alla daga. Ókeypis aðgangur á... Meira
25. maí 2003 | Tónlist | 584 orð | 1 mynd

Tvöföld og rismikil fúga

Kór Hjallakirkju flutti erlend og íslensk kórverk, m.a. Te Deum, nýlegt og endursamið verk eftir Jón Þórarinsson. Stjórnandi Jón Ólafur Sigurðsson. Þriðjudagurinn 20. maí, 2003. Meira
25. maí 2003 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Uppreisnarseggur í Víetnam

Tígraheimur fjallar með óbeinum hætti um Víetnamstríðið, sem svo oft hefur verið kvikmyndað. Í þetta sinn er það herra Joel Schumacher sem tekst á við stríðið. Allt er berstrípað og hrátt, svo til engin yfirborðsmennska. Meira
25. maí 2003 | Fólk í fréttum | 530 orð | 2 myndir

Vitfirrtur drengur og þrítugur

Aladdin Sane kom út fyrir rúmum 30 árum, hinn 13. apríl 1973. Í tilefni af því er komin á markað vegleg afmælisútgáfa plötunnar sem margir telja til bestu verka listamannsins. Henni fylgir diskur með aukalögum og heil bók um gerð plötunnar. Meira
25. maí 2003 | Menningarlíf | 164 orð | 1 mynd

Vísindavefurinn

Af hverju er himinninn blár? - Spurningar og svör af Vísindavefnum hefur að geyma úrval af spurningum og svörum af Vísindavef Háskóla Íslands, sem forseti Íslands hleypti af stokkunum í ársbyrjun 2000. Meira
25. maí 2003 | Menningarlíf | 13 orð

Vorhátíð LHÍ Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhúsi...

Vorhátíð LHÍ Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhúsi kl. 12-2.30 Fókusinn - verk nemenda... Meira

Umræðan

25. maí 2003 | Aðsent efni | 854 orð | 1 mynd

Akstur eldri borgara

HVENÆR á maður að hætta að keyra? Þetta er spurning sem margir akandi eldri borgarar velta fyrir sér, en aðrir forðast að leiða hugann að því. Meira
25. maí 2003 | Aðsent efni | 2193 orð | 1 mynd

Hugsjónir menningarmálanefndar

HVERNIG á almennur lesandi Morgunblaðsins að átta sig á því hvað deilurnar á síðum blaðsins undanfarið um samning Reykjavíkurborgar og Péturs Arasonar ehf. raunverulega snúast um? Meira
25. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 286 orð

Líf eða dauði eftir kosningar?

SENNILEGA hríslast ótti um margan landann á þessum dögum nú þegar úrslit kosninganna liggja fyrir og ljóst er að framsókn og sjálfstæðismenn halda áfram stjórnarsamstarfi, þrátt fyrir augljósa óánægju fjölda kjósenda og mikið afhroð þessara flokka. Meira
25. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 380 orð

Vinir Indlands

UNDANFARIN þrjú ár hef ég unnið ásamt hópum góðs fólks á Íslandi og í Suður-Indlandi að ýmsum aðkallandi málum á Indlandi í gegnum félagið Vinir Indlands (www.vinirindlands.is). Meira
25. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 425 orð | 4 myndir

Þekkir þú fólkið?

Þekkir þú fólkið? FÓLKIÐ á þessum myndum er líklega ættað úr Dalasýslu, e.t.v. er það af Ormsætt. Myndirnar eru frá ljósmyndastofu Ól. Oddsson, Reykjavík, og ljósmyndastofu á Ísafirði. Meira

Minningargreinar

25. maí 2003 | Minningargreinar | 33 orð

Árni minn, beztu þakkir fyrir allt...

Árni minn, beztu þakkir fyrir allt sem þú gerðir fyrir mig og ömmu Sollu. Amma ljómaði alltaf þegar hún minntist á ferðirnar sínar til ykkar í Ameríku, sérstaklega rósagarðinn í Hersheys. Sólveig... Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2003 | Minningargreinar | 2232 orð | 1 mynd

ÁRNI ÞÓRIR ÁRNASON

Árni Þórir Árnason fæddist á Akranesi 27. apríl 1930. Hann lést á heimili sínu, Akraseli 13 í Reykjavík, 5. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Árni B. Sigurðsson rakarameistari, f. 23. júlí 1895, d. 19. júní 1968, og Þóra Einarsdóttir Möller, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2003 | Minningargreinar | 2025 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG ÓSKARSDÓTTIR

Guðbjörg Óskarsdóttir ljósmóðir frá Eyri fæddist á Skerðingsstöðum í Reykhólasveit hinn 26. mars 1920. Hún lést á Líknardeild Landspítala háskólasjúkrahúss að kvöldi 10. maí síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2003 | Minningargreinar | 1203 orð | 1 mynd

HRAFNHILDUR LÍF BALDURSDÓTTIR

Hrafnhildur Líf Baldursdóttir fæddist í Reykjavík 10. október 2001. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 12. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grafarvogskirkju 19. maí. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2003 | Minningargreinar | 358 orð | 1 mynd

KATRÍN HULDA TÓMASDÓTTIR

Katrín Hulda Tómasdóttir fæddist í Reykjavík 10. júlí 1917. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 19. mars síðastliðinn og fór bálför hennar fram í kyrrþey fimmtudaginn 27. mars. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2003 | Minningargreinar | 339 orð | 1 mynd

LÍNBERG HJÁLMARSSON

Línberg Hjálmarsson var fæddur á Helgustöðum í Fljótum í Skagafirði 8. apríl 1917. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 9. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigríður Eiríksdóttir, f. 28.6. 1883, d. 18. janúar 1922, og Hjálmar Jónsson bóndi, f. 8.9. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2003 | Minningargreinar | 2860 orð | 1 mynd

MARGRETHE GÍSLASON

Margrethe Gíslason var fædd á Lyngebæksgården við Auderød í Karlebosókn á Sjálandi 19. janúar 1904. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 13. maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

25. maí 2003 | Ferðalög | 218 orð | 1 mynd

Eldflaugaverkstæði Hitlers

NÝTT safn er að rísa í Peenemünde sem liggur á Eystrasaltsströnd gamla Austur-Þýskalands til að minnast eldflaugaáætlunar Þriðja ríkisins og þrælabúðanna sem reistar voru til að útvega vinnuafl til eldflaugasmíðinnar. Meira
25. maí 2003 | Ferðalög | 299 orð | 1 mynd

Gestir eiga ekki að þrífa

"VIÐ leggjum áherslu á að fólk geti komið hingað og slakað á, það eru uppábúin rúm, handklæði á staðnum og gestir þurfa ekki að þrífa þegar þeir fara," segir Hrefna Hreiðarsóttir sem ásamt manni sínum Hauki Gunnlaugssyni býr á Núpum í Ölfusi og... Meira
25. maí 2003 | Ferðalög | 131 orð | 1 mynd

Gullfiskar á hótelherbergjum

SÚ nýjung verður tekin upp á einu af sumarhótelum Fosshótela, Höfða, Skipholti 27, að gestir geta haft á herbergi sínu gullfisk í búri. Meira
25. maí 2003 | Ferðalög | 668 orð | 2 myndir

Hildibrandur hákarlabóndi opnar safnahús

Stöðugt hefur fjölgað gestum hjá Hildibrandi Bjarnasyni, hákarlabónda í Bjarnarhöfn, sem nú er að byggja upp myndarlega ferðaþjónustuaðstöðu. Jóhanna Ingvarsdóttir kom við hjá Hildibrandi. Meira
25. maí 2003 | Ferðalög | 453 orð | 5 myndir

Ísland Tíu daga hestaferð kringum Drangajökul...

Ísland Tíu daga hestaferð kringum Drangajökul Bændurnir á Laugalandi við Ísafjarðardjúp hafa undanfarin ár boðið upp á hestaferðir á sumrin þar sem farið er í slóðir forfeðranna yfir heiðar, um eyðibyggðir og yfir Drangajökul. Meira
25. maí 2003 | Ferðalög | 51 orð | 1 mynd

Mamma ákveður hvert á að fara í frí

ÞAÐ er mamma sem ákveður hvert fjölskyldan fer í fríinu, samkvæmt könnun sem Háskólinn í Árósum gerði og sagt er frá í Jyllands-Posten. Í flestum tilvikum er það móðirin sem bæði ákveður hvert á að fara og skipuleggur síðan ferðalagið. Meira
25. maí 2003 | Ferðalög | 472 orð | 3 myndir

Margbreytileiki og menning

Það er ekki vitlaust að skella sér í verslunarleiðangur til Berlínar, segir Hildur Loftsdóttir, enda ku vöruverðið þar vera lægra en í öðrum vinsælum verslunarborgum Evrópu. Meira
25. maí 2003 | Ferðalög | 532 orð | 3 myndir

Smásjársafnið var einstakt

Um páskana fór Sigurbjörg Sigurðardóttir til Prag með eiginmanni sínum, Kristni Hraunfjörð, til að halda upp á 35 ára brúðkaupsafmæli þeirra. Meira
25. maí 2003 | Ferðalög | 84 orð | 1 mynd

Tjaldsvæðið á Húsavík vaktað

TJALDSVÆÐIÐ á Húsavík var opnað sumargestum um miðjan maí. Sú nýbreytni hefur verið tekin upp að láta vakta tjaldsvæðið á nóttunni til að gera það fjölskylduvænna. Meira

Fastir þættir

25. maí 2003 | Fastir þættir | 309 orð

Að una sér hvíldar

Í síðasta pistli mínum, 11. þ.m., var fjallað um rugling eða misskilning á so. að þegja. Að þessu sinni verður tekinn til umræðu annar misskilningur, sem ég hef orðið var við og einnig er sjálfsagt að benda á og vara við. Er það að rugla saman tveimur... Meira
25. maí 2003 | Fastir þættir | 425 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sumarveður í sumarbrids Fyrstu dagarnir í sumarbrids byrja vel. Þátttaka hefur verið fín þrátt fyrir erfiðan keppninaut í veðurguðunum. 12 pör spiluðu Barómeter Howell miðvikudaginn 21. maí. Meira
25. maí 2003 | Fastir þættir | 190 orð

BRIDS - Umsjón Guðm. Páll Arnarson

Keppendur í Cavendish-tvímenningnum fengu margir það verkefni að spila sex hjörtu á þessar hendur: Norður &spade;ÁKD4 &heart;ÁD87 ⋄KG6 &klubs;Á8 Suður &spade;863 &heart;KG65 ⋄Á107 &klubs;G43 Hvernig myndi lesandinn spila slemmuna með litlu... Meira
25. maí 2003 | Dagbók | 84 orð

HÁFJÖLLIN

Þú, bláfjalla geimur með heiðjöklahring, um hásumar flý ég þér að hjarta. Ó, tak mig í faðm. Minn söknuð burt ég syng um sumarkvöld við álftavatnið bjarta. Þín ásjóna, móðir, hér yfir mér skín með alskærum tárum kristals dagga. Meira
25. maí 2003 | Dagbók | 241 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Árbæjarkirkja. Æskulýðsfélagið Lúkas með fund í safnaðarheimilinu kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Mánudagur: Kl. 13-15.30 síðasta opna hús fyrir fullorðna í safnaðarheimili kirkjunnar. Meira
25. maí 2003 | Dagbók | 487 orð

(Jóh. 5, 21.)

Í dag er sunnudagur 25. maí, 145. dagur ársins 2003. Bænadagur, Úrbanusmessa. Orð dagsins: Eins og faðirinn vekur upp dauða og lífgar, þannig lífgar og sonurinn þá, sem hann vill. Meira
25. maí 2003 | Fastir þættir | 723 orð | 1 mynd

Lítið blóm

Alþjóðlegur dagur líffræðilegrar fjölbreytni var haldinn 22. maí. Hann á rætur aftur til ársins 1992, til Ríófundarins svonefnda. Í tilefni þessa lítur Sigurður Ægisson á íslenska lífríkið og minnir á ábyrgð okkar gagnvart því. Meira
25. maí 2003 | Fastir þættir | 197 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e5 5. Rb5 d6 6. c4 Rf6 7. Bd3 Be6 8. R1c3 a6 9. Ra3 Rd4 10. O-O g6 11. Rc2 Rxc2 12. Dxc2 Bg7 13. b3 O-O 14. Ba3 Hc8 15. Hfd1 Dc7 16. Dd2 Hfd8 17. Bb4 Rd7 18. Be2 Rc5 19. Hac1 h5 20. De1 Bh6 21. Hc2 Db8 22. Meira
25. maí 2003 | Dagbók | 339 orð

Vígsla á Löngumýri

BISKUP Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, mun vígja ný salarkynni á Kyrrðar- og fræðslusetri þjóðkirkjunnar á Löngumýri í Skagafirði hinn 29. maí nk., uppstigningardag. Meira
25. maí 2003 | Fastir þættir | 390 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI hefur fylgst spenntur með dönsku þáttunum um Nikolaj og Julie sem hefur verið á dagskrá Ríkissjónvarpsins undanfarnar vikur. Víkverja finnst þættirnir einstaklega vel gerðir og segja sögu venjulegs fólks og frá hversdagslegum vandamálum þess. Meira

Sunnudagsblað

25. maí 2003 | Sunnudagsblað | 708 orð | 1 mynd

Allt er á tjá og tundri

Í MIÐJU herberginu undir dansgólfinu á Broadway er risastór sælgætisskál troðfull af súkkulaði. Föt liggja á víð og dreif. Á veggjunum eru plaköt af Marilyn Monroe. Og styttist í að stúlkurnar í fegurðarsamkeppninni stígi á svið í fyrsta atriði... Meira
25. maí 2003 | Sunnudagsblað | 468 orð | 1 mynd

Atriði sem skipta máli

Ef velja á stafræna myndavél þarf fyrst að átta sig á hvað á að nota vélina því þar spilar inn í stærð, upplausn, linsa, minniskort o.fl. Yfirleitt horfa menn helst til stærðar myndflögunnar í vélinni sem ræður mestu um gæði myndanna. Meira
25. maí 2003 | Sunnudagsblað | 226 orð

Áfangar í sögu samtakanna

Ýmsir áfangar í sögu hagsmunbaráttu samtakanna síðustu 30 árin: 1970 EFTA aðild 1. mars. 1973 Fríverslunarsamningur við Efnahags bandalag Evrópu, EBE, 1. apríl. 1982 Afnám verðlagshafta. Meira
25. maí 2003 | Sunnudagsblað | 3254 orð | 5 myndir

Ánægður og þakklátur

Guðni Bergsson batt á dögunum enda á glæsilegan atvinnumannsferil sinn í knattspyrnunni þegar hann kvaddi félaga sína í Bolton eftir sigurleikinn á móti Middlesbrough á heimavelli og má því segja að Guðni hafi kvatt á viðeigandi hátt. Meira
25. maí 2003 | Sunnudagsblað | 1128 orð | 2 myndir

Demantar

Þegar komið er inn yfir Kono-hérað blasa við úr lofti flákar af brúnum flekkjum með gryfjum og uppgrefri eftir demantaleit í áratugi. Meira
25. maí 2003 | Sunnudagsblað | 1753 orð | 6 myndir

Fjársjóðir æskunnar

Sýningin Portrett - Sigurjón Ólafsson myndhöggvari, sem opnuð var í Húsinu á Eyrarbakka í gær og er liður í Menningarviku Árborgar, vakti bernskuminningar í huga Péturs Péturssonar, sem naut þess að skoða myndir Sigurjóns í æsku. Meira
25. maí 2003 | Sunnudagsblað | 58 orð

Formenn frá upphafi: Arent Claessen 1928-1934...

Formenn frá upphafi: Arent Claessen 1928-1934 Eggert Kristjánsson 1934-1949 Egill Guttormsson 1949-1953 Karl Þorsteins 1953-1955 Páll Þorgeirsson 1955-1959 Kristján G. Meira
25. maí 2003 | Sunnudagsblað | 1850 orð | 4 myndir

Hægt að skoða tugi þúsunda gena í einni tilraun

DNA-örflögur eru notaðar til rannsókna um allan heim. NimbleGen Systems hefur haslað sér völl á þeim vettvangi og framleiðir flögur sínar í Reykjavík. Ragnhildur Sverrisdóttir ræddi við Sigríði Valgeirsdóttur, forstöðumann NimbleGen Systems á Íslandi, um framleiðsluna og framtíðarhorfur. Meira
25. maí 2003 | Sunnudagsblað | 2527 orð | 9 myndir

Komið til hjálpar

Auðn og mannlegt niðurbrot eftir áratugar ribbaldastríð. Flóttafólkið streymir heim í allsleysið á verst leikna stað á jörðinni, austurhluta Síerra Leone. Í því ljóta útliti upplifði Elín Pálmadóttir hjá pakistanska friðargæsluliðinu einmitt hvernig hjálpsemi manneskjunnar getur blómstrað burtséð frá trúarbrögðum, þjóðerni, húðlit og aðstæðum. Meira
25. maí 2003 | Sunnudagsblað | 571 orð | 3 myndir

Kúskús og "kjötsúpa"

Þ að eru ekki mörg ár frá því kúskús fór fyrst að birtast í hillum verslana hér á landi. Nú er hins vegar svo komið að þessi norður-afrísku hveitigrjón eru orðin fastur liður í mataræði margra og óspart notuð í margs konar salöt eða sem meðlæti. Meira
25. maí 2003 | Sunnudagsblað | 1027 orð | 4 myndir

Leynivopnin afhjúpuð

Landssamband stangaveiðifélaga hefur síðustu árin gengist fyrir fluguhnýtingasamkeppni. Guðmundur Guðjónsson frétti að þetta árið hefði verið bætt við vægast sagt athyglisverðum keppnisflokki þar sem menn afhjúpuðu leynivopnin sín og kepptu um Leynivopn ársins 2003. Meira
25. maí 2003 | Sunnudagsblað | 129 orð

Lítil uppskera en góð í Rioja

SAMTÖKIN Consejo Regulador er halda utan um gæðaeftirlit í vínhéraðinu Rioja á Spáni hafa úrskurðað að árgangurinn 2002 skuli teljast "góður". Uppskera ársins var fremur lítil í magni eða um fjórðungi minni en árið á undan. Meira
25. maí 2003 | Sunnudagsblað | 1861 orð | 6 myndir

Myndavél sem sími og hljómtæki

Stafrænar myndavélar nálgast það óðfluga að leysa filmuvélarnar af hólmi sem almenningseign. Árni Matthíasson kynnti sér nýjustu gerðir stafrænna myndavéla og spáir í tæknina. Meira
25. maí 2003 | Sunnudagsblað | 2915 orð | 4 myndir

Nú dreymir mig á íslensku

Stór auglýsingaskilti með áletruninni Nings blasa við vegfarendum úti um borg og bý. En hver er hann þessi Ning? Anna G. Ólafsdóttir spjallaði við Justiniano "Ning" de Jesus um lífshlaupið og framlag hans til íslenskrar matarmenningar í 30 ár. Meira
25. maí 2003 | Sunnudagsblað | 39 orð | 3 myndir

Nú dreymir mig á íslensku

Stór auglýsingaskilti með áletruninni Nings blasa við vegfarendum úti um borg og bý. En hver er hann þessi Ning? Anna G. Ólafsdóttir spjallaði við Justiniano "Ning" de Jesus um lífshlaupið og framlag hans til íslenskrar matarmenningar í 30 ár./B8 Meira
25. maí 2003 | Sunnudagsblað | 1184 orð | 3 myndir

Ótrúlega lagvísir vinir

Ítalski tenórinn Luciano Pavarotti heldur á þriðjudag sína tíundu styrktartónleika í heimabænum Modena undir yfirskriftinni Pavarotti & vinir. Sigurbjörg Þrastardóttir stiklar á sögu þeirra, en ágóðinn rennur jafnan til aðhlynningar bágstaddra. Meira
25. maí 2003 | Sunnudagsblað | 641 orð | 1 mynd

"Kassavín" þriðjungur neyslunnar

Það er forvitnilegt að skoða tölur yfir sölu á víni í vínbúðum ÁTVR á fyrsta fjórðungi þessa árs og bera þær saman við sama tímabil í fyrra. Strax blasir við að neysla á léttvínum heldur áfram að aukast og það ansi hratt. Meira
25. maí 2003 | Sunnudagsblað | 2453 orð | 6 myndir

Sannkölluð skemmtitónlist

Fátt er fjörugra en rúmensk lúðrasveitatónlist eins og Íslendingar fá að kynnast er Fanfare Ciocarlia leikur hér á landi í lok júní. Árni Matthíasson brá sér á tónleika með Rúmenunum knáu og tók tali leiðtoga hljómsveitarinnar. Meira
25. maí 2003 | Sunnudagsblað | 176 orð | 1 mynd

Spænsk skinka á tómatabrauði

Oftast er einfaldleikinn bestur. Einhver besta skinka sem völ er á í heiminum, spænska þurrskinkan, er nú fáanleg á Íslandi og það þarf ekki að gera mikið til að búa til litla veislu með hana í aðalhlutverki. Meira
25. maí 2003 | Sunnudagsblað | 31 orð

Stjórn Samtaka verslunarinnar - FÍS Pétur...

Stjórn Samtaka verslunarinnar - FÍS Pétur Björnsson formaður Þröstur Lýðsson Margrét Kristmannsdóttir Einar Guðbjörnsson Guðjón B. Steinþórsson Guðbjörg Alfreðsdóttir Halldór Jóhannsson Halldór Páll Gíslason Jón Ólafsson Til vara: Árni Sv. Meira
25. maí 2003 | Sunnudagsblað | 1111 orð | 2 myndir

Tókst ekki að smíða flugvél 10 ára

Vikulangt íþróttanámskeið sem Snorri Guðmundsson fór á með tvíburabróður sínum þegar þeir voru tíu ára reyndist örlagaríkt og réð miklu um að fjórtán árum síðar hóf Snorri nám í flugverkfræði í Bandaríkjunum. Hann ílengdist í landinu og er nú verkfræðingur hjá Cirrus-flugvélaverksmiðjunum sem framleiða nútímalegar einkaflugvélar úr trefjagleri. Rúnar Pálmason ræddi hann. Meira
25. maí 2003 | Sunnudagsblað | 1497 orð | 2 myndir

Verslun á heilbrigðum grundvelli

Samtök verslunarinnar - Félag íslenskra stórkaupmanna héldu upp á 75 ára afmæli í liðinni viku. Helstu viðfangsefni samtakanna voru í upphafi að berjast fyrir auknu verslunarfrelsi og afnámi hvers konar viðskiptahafta og hafa þau verið stærstu baráttumál þess. En tímarnir breytast og á undanförnum árum hefur mestur tími farið í að fjalla um hvers kyns samkeppnismál. Ásdís Haraldsdóttir fræddist um verkefni Samtaka verslunarinnar hjá Pétri Björnssyni, formanni þeirra, í tilefni þessara tímamóta. Meira
25. maí 2003 | Sunnudagsblað | 478 orð | 2 myndir

Vilt þú kaupa flugvél sem var hönnuð 1950?

"IÐNAÐUR í Bandaríkjunum á í sífelldu stríði við lögsóknaróðan almenning," segir flugverkfræðingurinn Snorri Guðmundsson. Fyrir um áratug nam kostnaður við vörn gegn lögsókn um 30% af söluverði nýrrar einkaflugvélar. Meira
25. maí 2003 | Sunnudagsblað | 142 orð

Vissir þú að ...

* Filippseyjar eru yfir 7.000 eyja eyjaklasi og hefur 2.773 verið gefið nafn. 95% þjóðarinnar býr á 11 stærstu eyjunum en hinar eyjarnar eru að mestu leyti óbyggðir regnskógar. Meira
25. maí 2003 | Sunnudagsblað | 82 orð | 1 mynd

V ín vikunnar er einungis eitt...

V ín vikunnar er einungis eitt að þessu sinni og er það matvænn og ódýr Suður-Ítali. Tor del Colli Biferno Riserva 1997 er vín af svæðinu Biferno í héraðinu Molisse. Það er unnið úr þrúgunum Aglianico og Montepulciano. Meira

Barnablað

25. maí 2003 | Barnablað | 56 orð | 1 mynd

Alveg ær!

"Ef þetta er kind þá er þetta illa brjáluð kind - bara alveg ær!" sagði einn gaur þegar hann sá þessa númerasúpu. En ætli þetta sé kind? Eða kannski úlfur í sauðagæru? Meira
25. maí 2003 | Barnablað | 48 orð | 1 mynd

Háhyrningurinn Keikó

Þessa fínu mynd af honum Keikó, sem vann til verðlauna í hvalamyndakeppninni, teiknaði Kristín Helga Kristinsdóttir, 7 ára, en hún á heima á Vesturströnd 27 á Seltjarnarnesinu. Meira
25. maí 2003 | Barnablað | 54 orð | 1 mynd

Hljóðaljóð

Úti Kári blæs, úti í skoti heyrist kisuhvæs, inni Magga fyrir Ingu syngur, Alli leikur við hvern sinn fingur, í vöggunni litla systir grætur, Ívar bróðir illa lætur. Þannig hljóðar okkar ljóð. Meira
25. maí 2003 | Barnablað | 65 orð | 2 myndir

Krakkakrossgátan

Er þessi kannski einum of auðveld? Það er ekki víst. Nú er aftur komið að því að reikna út hvaða orð passa hvar. Hvaða þriggja stafa orð byrjar á U? Hvaða fjögurra stafa orð hefur R sem annan staf? Meira
25. maí 2003 | Barnablað | 48 orð | 1 mynd

Litið lambið listavel

Þetta er sæta nýfædda lambið okkar, Móra. Litið Móru fallega og farið eftir númerunum ef þið viljið. 1 = grátt, 2 = grænt, 3 = dökkgrænt, 4 = appelsínugult, 5 = gult, 6 = blátt, 7 = mórautt, 8 = hvítt. Lausn: Dýr númer 7, það er... Meira
25. maí 2003 | Barnablað | 38 orð | 1 mynd

Netvinir

Hæ! Ég heiti Ólöf og mig langar að eignast netvini á aldrinum 8-13 ára. Ég er 10 að verða 11 ára í júní. Áhugamál mín eru góð tónlist, frjálsar, fótbolti, dýr (aðallega hestar, hundar og kanínur) o.m.fl. Ólöf Lovísa Jóhannsdóttir asivol18@hotmail. Meira
25. maí 2003 | Barnablað | 45 orð | 1 mynd

"Segðu mér allt"

Þau eru fimm sem voru heppnust af 384 krökkum sem tóku þátt í "Open Your Heart"-keppninni í síðasta blaði. Til hamingju, kæru vinningshafar! Meira
25. maí 2003 | Barnablað | 34 orð | 3 myndir

Sauðslegur smalahundur

Æ, já, hann Snati er ósköp sauðslegur smalahundur og ekkert víst að hann hafi nokkuð í þessa rólegu kind sem er á beit lengst uppi á fjalli. En þú finnur nú leiðina fyrir... Meira
25. maí 2003 | Barnablað | 525 orð | 6 myndir

Skemmtilegast að hjálpa kindunum að bera

BÖRNIN á Sámsstöðum í Hvítársíðu í Borgarfirði, þau Guðmundur, Þorgerður, Daníel og tvíburarnir Árni og Ómar hlakka alltaf til vorsins því þá hefst sauðburðurinn. Þau eiga öll sínar eigin kindur og eru spennt að vita hvað þau fái mörg lömb. Meira
25. maí 2003 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Systkini í sumarskapi

Hún Andrea Andrésdóttir, 6 ára, sem býr í Iðufelli í Breiðholtinu, teiknaði þessa stórglæsilegu mynd af sér og bróður sínum, Andrési litla, 1 árs, þar sem þau eru að leika sér í... Meira
25. maí 2003 | Barnablað | 36 orð | 1 mynd

Vinir rollunnar

Hér er vinkona okkar kindin á beit ásamt fleiri vinum sínum úr sveitinni. En hvað er nú þetta? Eitt dýrið á alls ekki heima hér, heldur í allt annarri heimsálfu. Númer hvað er það? Lausn... Meira

Ýmis aukablöð

25. maí 2003 | Kvikmyndablað | 76 orð | 1 mynd

Basinger er Góð kona

BRESKI rithöfundurinn og hnyttnimeistarinn Oscar Wilde leggur til efnið í bíómyndina A Good Woman eða Góð kona sem byggir á leikriti hans, Lady Windemere's Fan eða Blævængur lafði Windemeres . Meira
25. maí 2003 | Kvikmyndablað | 92 orð | 1 mynd

Blanchett leikur Potter

... EKKI þó Harry Potter heldur rithöfundinn Beatrice Potter í myndinni Miss Potter sem landi hennar, ástralski leikstjórinn Bruce Beresford ( Driving Miss Daisy ), stendur fyrir. Meira
25. maí 2003 | Kvikmyndablað | 70 orð | 1 mynd

Cage í tölvuleik

TÖLVULEIKIR eru orðnir býsna algengt hráefni fyrir bíómyndir og því miður fæstar beysnar. Meira
25. maí 2003 | Kvikmyndablað | 537 orð | 1 mynd

Ég um okkur frá mér til ykkar

"Foreldrarnir eyðileggja fyrri hluta ævi okkar og börnin þann síðari," sagði draugurinn og hefur eflaust ekki áttað sig á því að líf er eftir dauðann; ella hefði hann varla farið að bera fjölskylduvandamál sín á torg. Nema hann sé höfundur heimildarmynda. Í þeim geira kvikmynda nú um stundir er stefnan þessi: Tökum ekki einkamálin með okkur í gröfina. Meira
25. maí 2003 | Kvikmyndablað | 75 orð | 1 mynd

Fiennes gerir Bullock fræga

NÆSTA mynd hins athyglisverða en mistæka leikstjóra og leikskálds Neils LaBute ( Possession, Nurse Betty ) verður Vapor , sem byggð er á skáldsögu Amanda Filipacchi . Meira
25. maí 2003 | Kvikmyndablað | 1346 orð | 2 myndir

Hundakúnstir í Cannes

Það er hundur í Dogville. En samt ekki því þótt hann gelti mikið þá er þessi hundur enginn eiginlegur hundur heldur bara krítaður á gólfið eins og svo margt annað í mynd Lars von Triers sem minna máli skiptir. Það er líka hundur í Cannes. Þótt hann gelti líka mjög mikið er hann ekki neinn hundur í alvörunni heldur Gilles Jacob, forseti hátíðarinnar, og það er sko náungi sem skiptir öllu máli. Meira
25. maí 2003 | Kvikmyndablað | 75 orð | 1 mynd

Law og Di Caprio hjá Scorsese

ÞÓTT hið langþráða verkefni Martins Scorsese Gangs Of New York hafi ekki náð sömu hæðum og ýmsar fyrri myndir hans er hann sem betur fer ekki af baki dottinn og hefur nú tekið höndum saman með aðalleikara þeirrar myndar, Leonardo Di Caprio um gerð The... Meira
25. maí 2003 | Kvikmyndablað | 676 orð

Óblíður á manninn

Þegar Ray Liotta brosir sínu blíðasta gæti sá sem brosað er til ímyndað sér að hann verði senn bitinn á barkann. Sjálfsagt er það einmitt ímyndun; sjálfsagt er Ray Liotta hinn vænsti maður og góður við menn og málleysingja. Meira
25. maí 2003 | Kvikmyndablað | 90 orð | 1 mynd

Ray Liotta

hefur lagt sig sérstaklega fram um að leika hin fjölbreyttustu hlutverk, einmitt vegna þess hversu auðvelt væri að festa hann í illmennunum. Meira
25. maí 2003 | Kvikmyndablað | 123 orð | 1 mynd

Winslet og Gandolfini syngja og dansa

SÖNGUR og dans eru ekki það fyrsta sem áhorfendum dettur í hug þegar jafn ágætir dramatískir leikarar og Kate Winslet og James Gandolfini eru annars vegar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.