Greinar laugardaginn 31. maí 2003

Forsíða

31. maí 2003 | Forsíða | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Hyggst ekki hætta árásum í Ísrael

HAMAS-hreyfing herskárra Palestínumanna kvaðst í gær ætla að halda áfram sjálfsmorðsárásum og öðrum tilræðum í Ísrael ef her landsins hætti ekki algerlega árásum sínum á Palestínumenn. Meira
31. maí 2003 | Forsíða | 123 orð | ókeypis

Íranar sagðir spilla fyrir í Írak

HERNÁMSSTJÓRN bandamanna í Írak, undir forystu Bandaríkjamanna, varaði við því í gær að fjöldi íslamskra harðlínumanna héldi nú yfir landamæri Íraks í þeim tilgangi að raska enn frekar jafnvæginu í landinu. Meira
31. maí 2003 | Forsíða | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslamskar konur biðjast fyrir í Najaf

UNGUR íraskur drengur lítur upp á milli íslamskra kvenna sem báðust fyrir í Najaf, 180 km suður af Bagdad, í gær við minnisvarða um imaminn Ali, afkomanda spámannsins, en Ali dó píslarvættisdauða árið 680. Meira
31. maí 2003 | Forsíða | 258 orð | ókeypis

Kvótinn leigður eða aflinn unninn annars staðar

"ÉG skikka enga útgerð sem á kvóta til að veiða aflann ef það kostar hana helmingi meira en að leigja kvótann burt," segir Guðný Hrund Karlsdóttir, sveitarstjóri á Raufarhöfn. "Til þess hef ég ekkert vald og svoleiðis virkar lýðræðið ekki. Meira
31. maí 2003 | Forsíða | 175 orð | ókeypis

Vélknúnir"fíkniefnahundar"

VÍSINDAMENN í Síberíu hafa smíðað vélknúna "fíkniefnahunda" sem þykja taka hinum ferfættu starfsbræðrum sínum fram um flest. Meira

Baksíða

31. maí 2003 | Baksíða | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Diana Krall til Íslands

KANADÍSKA söngkonan Diana Krall heldur tónleika í Laugardalshöll laugardaginn 9. ágúst næstkomandi. Stólar verða sérstaklega settir upp í Laugardalshöll fyrir tónleikana og verða aðeins 2.600 sæti í boði og hefst miðasala á næstu vikum. Meira
31. maí 2003 | Baksíða | 82 orð | ókeypis

Drukknaði við þangskurð

KARLMAÐUR drukknaði þegar hann var við þangskurð undan Skarðsströnd í Dalasýslu í gær. Ekki er enn ljóst hvernig slysið vildi til. Að sögn lögreglunnar í Búðardal tilkynnti vinnufélagi mannsins slysið um klukkan sex í gær. Meira
31. maí 2003 | Baksíða | 454 orð | 2 myndir | ókeypis

Engar töfralausnir að baki góðum námsárangri

EYVINDUR Ari Pálsson brautskráðist í gær með hæstu einkunn sem gefin hefur verið á stúdentsprófi við Menntaskólann í Reykjavík, 9,89. Meira
31. maí 2003 | Baksíða | 259 orð | ókeypis

Góðar horfur með sölu hálendisferða

SUMARIÐ lítur almennt vel út hjá þeim ferðaskrifstofum sem selja erlendum ferðamönnum ferðir um hálendið og sögufrægar slóðir. Meira
31. maí 2003 | Baksíða | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslendingur í danska landsliðinu

ÍSLENDINGAR lögðu Dani örugglega þegar þjóðirnar mættust í vináttulandsleik í gærkvöldi, 36:31. Athygli vakti í leiknum í gær að með danska liðinu lék leikmaður sem er Íslendingur í báðar ættir. Meira
31. maí 2003 | Baksíða | 150 orð | ókeypis

Lægsta boð var 6,17 milljarðar

NCC AS og Íslenskir aðalverktakar áttu lægsta tilboð í gerð jarðganga milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar um Héðinsfjörð. Sjö buðu í verkið en Vegagerðin áætlaði að kostnaður yrði tæplega sex milljarðar. Meira

Fréttir

31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 186 orð | ókeypis

15-20 manns sagt upp

UM 15-20 manns hefur verið sagt upp störfum hjá Mjöll og Frigg í kjölfar sameiningar fyrirtækjanna um miðjan maí. Starfsstöðvum fyrirtækjanna verður fækkað úr fjórum í tvær. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Aldrei fleiri brautskráðir frá Borgarholtsskóla

BORGARHOLTSSKÓLA var slitið laugardaginn 24. maí sl. Útskrifaðir nemendur hafa aldrei verið fleiri eða 184 af 17 námsbrautum. Kennslustjórar á hverju námssviði afhentu útskriftarskírteini og fengu margir nemendur verðlaun fyrir góðan námsárangur. Meira
31. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 55 orð | ókeypis

Arnbjörg Kristjánsdóttir heldur útskriftarsýningu frá Myndlistarskóla...

Arnbjörg Kristjánsdóttir heldur útskriftarsýningu frá Myndlistarskóla Arnar Inga í Klettagerði 6 á morgun, sunndaginn 1. júní, frá kl. 14 til 18. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd | ókeypis

Á sjötta tug nýstúdenta brautskráður úr ME

MENNTASKÓLANUM á Egilsstöðum var slitið sl. laugardag og yfir 50 nýstúdentar brautskráðir. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Bátaflotinn við bryggju í sumar

NETAVERTÍÐ er lokið í Stykkishólmi á þessari vertíð. Síðasti bátur til að taka upp netin var Grettir SH 104 og hætti hann fyrir stuttu. Veiði í netin var mjög lítil í maímánuði, lélegri en oft áður og flýtti það fyrir að bátar hættu veiðum. Meira
31. maí 2003 | Erlendar fréttir | 155 orð | ókeypis

Blair hvetur til sátta yfir Atlantshafið

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, hvatti í gær Evrópuþjóðir og Bandaríkjamenn til að slíðra sverðin og leitast við að eyða þeim ágreiningi sem herförin í Írak hefði skapað. Meira
31. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Blómarósir og túlípanar

ÞÆR voru nokkuð léttklæddar blómarósirnar Elín Hulda Einarsdóttir og Sunna Kristín Sigurðardóttir, þar sem þær voru að vökva fallega túlípana á horni Gránufélagsgötu og Glerárgötu í blíðunni í gær. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 290 orð | ókeypis

Breytingar á mínútuverði úr fastlínukerfi í farsíma

SÍMINN lækkar mínútuverð á símtölum á dagtaxta úr fastlínu í farsíma hjá Símanum um 12,4% um næstu mánaðamót, en hækkar mínútuverð á kvöld-, nætur- og helgartaxta um 2%. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Símanum. Meira
31. maí 2003 | Erlendar fréttir | 486 orð | ókeypis

Bush fyrirgefur Frökkum

DAGINN áður en George W. Bush Bandaríkjaforseti hélt í langa ferð til Evrópu og Miðausturlanda rétti hann Jacques Chirac Frakklandsforseta sáttahönd og hrósaði samstarfsvilja Frakka í stríðinu gegn hryðjuverkastarfsemi. Meira
31. maí 2003 | Erlendar fréttir | 406 orð | ókeypis

Bush hyggst breyta pólitíska landslaginu

TILRAUNIR George W. Meira
31. maí 2003 | Miðopna | 622 orð | ókeypis

Busi á Alþingi

ÞAÐ er einkennileg tilfinning að taka sæti á Alþingi í fyrsta skiptið. Hátíðleiki í bland við spennu setur mark sitt á þingsetninguna. Meira
31. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 285 orð | 1 mynd | ókeypis

Byggingaframkvæmdir neðan Glerárkirkju að hefjast

UMHVERFISRÁÐ Akureyrarbæjar samþykkti að leggja til að tillaga að deiliskipulagi við Lindasíðu, Bugðusíðu og Arnarsíðu verði samþykkt með smávægilegum breytingum vegna athugasemda sem bárust við tillöguna. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

Dótturfélag Atlanta fær breskt flugrekstrarleyfi

FLUGFÉLAGIÐ Atlanta hefur fengið viðurkenningu breskra flugmálayfirvalda fyrir starfsemi dótturfélags síns, Air Atlanta Europe. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 78 orð | ókeypis

Efni kynnt í vinnuhópum og fyrirlestrum

HÁTT í 300 manns sækja ráðstefnu JAA og FAA en hún er nú haldin í 20. skipti. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 391 orð | ókeypis

Ekkert réttlætir jafn hrottalega árás

TVEIR karlmenn á þrítugsaldri, Baldur Freyr Einarsson og Gunnar Friðrik Friðriksson, voru dæmdir í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur til fangelsisvistar fyrir stórfellda líkamsárás í Hafnarstræti 25. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Eldur í Hrafnagjá

BETUR fór en á horfðist er eldur kviknaði í Hrafnagjá í austanverðum þjóðgarðinum á Þingvöllum á miðvikudag. Eldsins varð vart um kvöldmatarleytið er reykur sást stíga upp úr gjánni. Meira
31. maí 2003 | Suðurnes | 55 orð | ókeypis

Eldur laus í bílskúr

ELDUR kviknaði í bílskúr í Garðinum í fyrrinótt. Ekki urðu skemmdir á íbúðarhúsinu. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Keflavík urðu miklar skemmdir af völdum brunans, en timbur var geymt í bílskúrnum. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 727 orð | 1 mynd | ókeypis

Er tunglið úr grænum osti?

Simon Chapman er 51 árs gamall Ástralíubúi. Hann er prófessor í lýðheilsu við Háskólann í Sydney og ritstjóri tóbaksvarnatímaritsins Tobacco Control, sem afhjúpað hefur eitt og annað sem telst óhreint mjöl í pokahorni tóbaksframleiðenda. Simon mun sýna ýmislegt úr meintum leyniplöggum tóbaksframleiðenda meðan á dvöl hans hér stendur. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 84 orð | ókeypis

Fasteignablaðið á mánudögum

FASTEIGNABLAÐIÐ mun framvegis fylgja Morgunblaðinu á mánudögum en ekki á þriðjudögum eins og verið hefur. Heiti blaðsins hefur jafnframt verið breytt og nefnist það nú Fasteignablaðið. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

FG brautskráði 64 nemendur

FJÖLBRAUTASKÓLANUM í Garðabæ lauk laugardaginn 24. maí sl. þegar brautskráðir voru 64 nemendur, þar af 62 stúdentar, einn nemandi með verslunarpróf og einn nemandi af starfsbraut fyrir fatlaða nemendur. Meira
31. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 191 orð | ókeypis

Fjölbreytt dagskrá á sjómannadegi

DAGSKRÁ sjómannadagsins á Akureyri er að venju fjölbreytt og reynt er að höfða til allra aldurshópa. Dagskráin hefst í dag með íþróttakeppni sjómanna, knattspyrnuleikir verða í Boganum kl. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 61 orð | ókeypis

Fundur með ferðaþjónustufyrirtækjum á Hótel Höfn...

Fundur með ferðaþjónustufyrirtækjum á Hótel Höfn Samtök ferðaþjónustunnar halda fund með ferðaþjónustufyrirtækjum á Hótel Höfn í Hornafirði á morgun, mánudaginn 2. júní, kl. 20. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

Glefsur úr sjóferðasögu Ása í Bæ

BLAÐ sjómannadagsins í Vestmannaeyjum er komið út undir ritstjórn Friðriks Ásmundssonar. Í blaðinu eru að vanda fjölbreyttar frásagnir af sjómennsku og tengdum þáttum og fjölmargar ljósmyndir prýða blaðið. Útgefandi er Sjómannadagsráð Vestmannaeyja 2003. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 193 orð | ókeypis

Grunaðir um að stuðla að vændi

LÖGREGLAN í Reykjavík lét til skarar skríða gegn tveimur svonefndum erótískum nuddstofum í vikunni. Starfsmenn skattrannsóknarstjóra tóku þátt í annarri húsleitinni og var þar lagt hald á bókhald. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 142 orð | ókeypis

Hafa áhyggjur af efnistöku við Mjósund

LANDVERND og Náttúruverndarsamtök Vesturlands hafa lýst yfir áhyggjum vegna fyrirhugaðrar efnistöku Vegagerðarinnar og umgengni almennt við Mjósund á Snæfellsnesi og skora á Vegagerðina og viðkomandi sveitarfélög að taka ítrasta tillit til... Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 254 orð | ókeypis

Hafði ekki heimild til að kveða upp úrskurð

KÓPAVOGSBÆR segir að félagsmálaráðuneytið hafi ekki haft heimild til að kveða upp úrskurð sinn frá 22. maí varðandi úthlutun byggingarlóða í Kópavogi. Meira
31. maí 2003 | Landsbyggðin | 243 orð | 2 myndir | ókeypis

Háskólanám á Hvanneyri á þremur brautum

SKÓLASLIT Landbúnaðarháskólans fóru fram í matsal skólans laugardaginn 24. maí sl. að viðstöddum um 300 gestum, starfsmönnum og nemendum. Meðal gesta var landbúnaðarráðherra, Guðni Ágústsson. Magnús B. Meira
31. maí 2003 | Suðurnes | 100 orð | ókeypis

Hátíðarhöld á sjómannadaginn

HÁTÍÐARHÖLD verða á sjómannadaginn í Grindavík, Sandgerði og Reykjanesbæ og sjómannamessa í Garði. Í Grindavík er hátíðin Sjóarinn síkáti alla helgina og hófst hún í gærkvöldi. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 302 orð | ókeypis

Hátíð hafsins við höfnina

HÁTÍÐ hafsins verður haldin við Reykjavíkurhöfn helgina 31. maí til 1. júní nk. Hátíðin samanstendur af Hafnardeginum og Sjómannadeginum, en árið 1999 voru þessir tveir hátíðardagar sameinaðir í tveggja daga hátíðahöld á Miðbakka Reykjavíkurhafnar. Meira
31. maí 2003 | Erlendar fréttir | 350 orð | ókeypis

Horfið frá hættumati kalda stríðsins

BANDARÍSKA varnarmálaráðuneytið hefur uppi áform um verulegar breytingar á hernaðarsviðinu í Asíu. Vera kann m.a. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Húsasmiðjan opnar verslun á Akranesi

HÚSASMIÐJAN hefur opnað nýja verslun á Esjubraut 47 á Akranesi. Veðrið lék við þá rúmlega þúsund manns sem komu á opnunarhátíðina og fengu grillaðar pylsur og blöðrur í rjómablíðu. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

Iðnskólinn í Hafnarfirði brautskráði 88 nemendur

IÐNSKÓLANUM í Hafnarfirði var slitið nýlega og voru brautskráðir 88 nemendur. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingólfur Finnbogason

INGÓLFUR Finnbogason húsasmíðameistari lést í fyrradag, 91 árs að aldri. Ingólfur fæddist á Búðum í Staðarsveit í Snæfellssýslu 12. júlí 1911. Hann lærði húsasmíði í Iðnskólanum í Reykjavík og hjá Guðjóni Sæmundssyni á árunum 1928-1932. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 315 orð | ókeypis

Íhuga málssókn eftir árangurslausar viðræður

FÉLAG ungra lækna (FUL) íhugar málssókn gegn ríkinu vegna þess sem félagið telur að séu lögbrot Landspítala - háskólasjúkrahúss á þeim. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísland er svo myndrænt

FRANSKI ljósmyndarinn Yann Arthus-Bertrand opnar í dag sýningu á verkum sínum á Austurvelli. Meira
31. maí 2003 | Miðopna | 2059 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslensk menningarstefna eða stefnuleysi

"Það er ærin ástæða til að hvetja núverandi ráðherra, Tómas Inga Olrich, og væntanlegan ráðherra menningarmála frá næstu áramótum, Þorgerði K. Gunnarsdóttur, til dáða. Það er á ábyrgð og í verkahring þeirra á næstu misserum að vinna að því með ráðum og dáð að styrkja innviði menningarlífsins og skapa innlendri listsköpun og grasrótarstarfi nauðsynlega sérstöðu." Meira
31. maí 2003 | Landsbyggðin | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Íþróttaleikar barna á Egilsstöðum

Tjarnarlandsleikar voru haldnir á fimmtudag á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum. Þeir eru uppskeruhátíð leikskólans Tjarnarlands í lok skólaársins, en nú eru börnin þar ýmist að útskrifast eða færast til milli deilda. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Jafn réttur fatlaðra til atvinnu verði gerður að veruleika

Í ÁLYKTUN Evrópudeildar alþjóðasamtaka um vinnu og verkþjálfun, svokallaðri Reykjavíkuryfirlýsingu, kemur meðal annars fram að samtökin stefni að því að innan 10 ára verði hlutfall fatlaðra og ófatlaðra Evrópubúa á vinnumarkaði jafnhátt. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd | ókeypis

Kaffisala og basar á Hrafnistu í...

Kaffisala og basar á Hrafnistu í Reykjavík og Hafnarfirði Á morgun, sjómannadaginn 1. júní, verður kaffisala og basar á Hrafnistu í Reykjavík og Hafnarfirði. Að venju verður í boði kaffihlaðborð frá kl.14-17. Handavinnusýning og sala verður kl. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 267 orð | ókeypis

Kaupmála ekki rift

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur sýknað eiginkonu Atla Helgasonar af kröfum föður Einars Arnar Birgis heitins og gert honum að greiða henni málskostnað upp á 300 þúsund krónur. Meira
31. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 267 orð | ókeypis

Kaupverð Blöndalshúss ekki lækkað

BÆJARRÁÐ Hafnarfjarðar hefur hafnað kröfum eigenda Blöndalshúss við Suðurgötu um lækkun kaupverðs hússins. Bærinn mun hins vegar bera kostnað af því að fjarlægja bílskúr af lóðinni eins og kaupendurnir höfðu farið fram á. Meira
31. maí 2003 | Landsbyggðin | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Kennir margra grasa í myndlist

NÚ stendur yfir sýning Myndlistarfélags Fljótsdalshéraðs á Hótel Héraði á Egilsstöðum. Á sýningunni eru 42 verk eftir 19 félaga, unnin í olíu, akrýl, vatnsliti, steinleir og með tölvugrafík. Meira
31. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Klippa, binda, safna...

NÚ er tími vorverkanna í garðinum og af því tilefni efndi Umhverfis- og heilbrigðisstofa Reykjavíkur og Garðyrkjufélags Íslands til fræðsludags í Grasagarðinum sl. fimmtudag. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 341 orð | ókeypis

Kvenfélag Lágafellssóknar verður með grænan markað...

Kvenfélag Lágafellssóknar verður með grænan markað í dag, laugardaginn 31. maí, kl. 13-17 í Kjarna. Til sölu verða trjáplöntur, fjölær blóm o.fl. Allur ágóði rennur til Hjúkrunarheimilis í Mosfellsbæ. Kaffi og vöfflur. Meira
31. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Langholtsskóli stækkaður

FYRSTA skóflustunga að nýrri viðbyggingu við Langholtsskóla í Reykjavík var tekin á uppstigningardag. Það gerði Stefán Jón Hafstein, formaður fræðsluráðs, og naut aðstoðar tveggja vaskra nemenda úr 1. Meira
31. maí 2003 | Árborgarsvæðið | 184 orð | 1 mynd | ókeypis

Litla Ljót í tveimur kórum

YNGSTI kórinn sem starfræktur er í Hveragerði setti upp söngleikinn Litla Ljót nú á vordögum. Kórfélagar eru á aldrinum 6-9 ára og er stjórnandi þeirra Kristín Sigfúsdóttir. Meira
31. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 141 orð | ókeypis

Lýðheilsustöð verði staðsett á Akureyri

STJÓRN Eyþings, sambands sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum samþykkti bókun á fundi sínum í vikunni, þar sem heilbrigðisráðherra er hvattur til þess að taka af skarið um að staðsetja Lýðuheilustöð á Akureyri eins og ítrekað hefur verið lýst... Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 110 orð | ókeypis

Meistaranám á Bifröst

VIÐSKIPTAHÁSKÓLINN á Bifröst er að fara af stað með meistaranám við skólann. Meira
31. maí 2003 | Suðurnes | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Met slegið á hverju ári

GÓÐ stemmning var fyrir utan Ytri Njarðvíkurkirkju á uppstigningardag, en þá hófst hinn árlegi blómamarkaður systrafélags kirkjunnar. Rúm 20 ár eru síðan systrafélagskonur hófu blómasölu í sumarbyrjun og er nýtt met slegið á hverju ári. Meira
31. maí 2003 | Suðurnes | 263 orð | 1 mynd | ókeypis

Miðstöð símenntunar sér um Samkaupaskólann

SAMKAUP hf. og Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum (MSS) hafa gert með sér samkomulag um stofnun og rekstur Samkaupaskólans. MSS mun hafa umsjón með skólanum. Meira
31. maí 2003 | Erlendar fréttir | 259 orð | ókeypis

Milliganga Norðmanna á Sri Lanka harkalega gagnrýnd

TALSMENN flokks forseta Sri Lanka, Chandrika Kumaratunga, gagnrýndu í gær harkalega hvernig Norðmenn hafa sinnt milligönguhlutverki sínu í deilu stjórnvalda og aðskilnaðarsinnaðra Tamíla í eyríkinu. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 180 orð | ókeypis

Minjar um elstu íveruhús í Bolungarvík

RAGNAR Edvardsson, fornleifafræðingur sem starfar hjá Náttúrustofu Vestfjarða, hefur grafið niður á fornar rústir sem hann telur að séu frá elsta tíma byggðar í Bolungarvík. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd | ókeypis

Morgunblaðið ræður blaðamann á Egilsstöðum

MORGUNBLAÐIÐ hefur ráðið Steinunni Ásmundsdóttur í starf blaðamanns á Egilsstöðum til að sinna fréttaskrifum af Mið-Austurlandi. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 239 orð | ókeypis

Nefnd líti eftir fjármálum stjórnmálaflokka

NÝTT afl samþykkti nýverið á félagsfundi ályktun um fjármál stjórnmálaflokka þar sem krafist er að Alþingi skipi nefnd sem hafi eftirlit með fjármálum og bókhaldi stjórnmálaflokka. Meira
31. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 642 orð | 1 mynd | ókeypis

Niðurstöður byggðar á íbúaþingi

ÞVERPÓLITÍSK samstaða hefur náðst í bæjarstjórn Seltjarnarness um framtíðarskipulag fyrir Suðurströnd og á Hrólfsskálamel. Um er að ræða síðasta byggingarsvæðið í bæjarlandinu. Ein tillaga af fimm frá ráðgjafarfyrirtækinu Alta ehf. Meira
31. maí 2003 | Árborgarsvæðið | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný heimasíða í tilefni afmælis

FÉLAG opinberra starfsmanna á Suðurlandi hélt upp á 30 ára afmæli sitt með veglegum aðalfundi 6. maí. Félagssvæði FOSS nær frá Þorlákshöfn til Hafnar í Hornafirði og eru félagsmenn 600 talsins. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 113 orð | 2 myndir | ókeypis

Nýir aðstoðarmenn ráðherra

NÝIR ráðherrar dómsmála og félagsmála hafa ráðið sér aðstoðarmenn. Aðstoðarmaður Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra verður Þorsteinn Davíðsson lögfræðingur. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 125 orð | ókeypis

Nýjar viðvörunarmerkingar á tóbaki

NÝJAR og stærri viðvörunarmerkingar eru væntanlegar á tóbak, en ný reglugerð um viðvörunarmerkingar á tóbaki, í samræmi við reglur Evrópusambandsins, hefur tekið gildi. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 58 orð | ókeypis

Nýr framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins

FRAMKVÆMDASTJÓRN Framsóknarflokksins samþykkti einróma á fundi nýlega að ráða Sigurð Eyþórsson framkvæmdastjóra flokksins. Sigurður tekur við af Árna Magnússyni, sem kjörinn var á þing 10. maí sl. og hefur nú tekið við embætti félagsmálaráðherra. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 562 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýrri stofnun ætlað að samræma flugmál í Evrópu

NÝ stofnun á vegum Evrópusambandsins, European Aviation Safety Authority, EASA, tekur við umsjón með flugöryggismálum í Evrópulöndum frá og með 28. september næstkomandi. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr umboðsaðili og sýning

BÍLASÝNING, blöðrur og óvæntar uppákomur munu setja svip á bæjarlífið á Ísafirði um helgina í tilefni þess að Guðni Geir Jóhannesson er tekinn við sem umboðsaðili fyrir Ingvar Helgason/Bílheima á Vestfjörðum, segir í fréttatilkynningu. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd | ókeypis

Nær allur afli heimamanna er unninn annars staðar

AFLAMARK um 20 báta og skipa á Raufarhöfn er um 1.665 þorskígildistonn. Eitt skip í eigu Útgerðarfélags Akureyringa, Rauðinúpur ÞH-160, er skráður með 971 þorskígildistonn og hefur ekki landað í heimahöfn frá 1999. Meira
31. maí 2003 | Árborgarsvæðið | 637 orð | 2 myndir | ókeypis

Óheft malarnám í fjallinu byggist á gömlum lögum

ÍTREKAÐ hefur verið haft samband við Umhverfisstofnun vegna malarnáms í Ingólfsfjalli en stækkandi sárið eftir jarðvegstökuna blasir við þeim sem um þjóðveg eitt fara. Meira
31. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 68 orð | ókeypis

Píanótríó sem kennir sig við borgina...

Píanótríó sem kennir sig við borgina Köln í Þýskalandi kemur fram á tónleikum í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit á morgun, sunnudaginn 1. júní, kl. 17. Leikin verða þrjú af stærstu píanótríóum tónbókmenntanna. Meira
31. maí 2003 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ég vil að þeir horfist í augu við mig"

George W. Bush Bandaríkjaforseti og Laura kona hans veifuðu er þau stigu um borð í forsetaflugvélina á Andrews- herflugvellinum í Maryland í gær, þegar forsetinn hóf ferð sína til Evrópu og Miðausturlanda. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 322 orð | ókeypis

"Við erum afskaplega sorgmædd"

"ÞETTA er heilmikið sjokk og við erum afskaplega sorgmædd yfir kindunum okkar. Ég horfi hér út um gluggann á frískt og fallegt fé hlaupa um túnin í sólskininu. Meira
31. maí 2003 | Landsbyggðin | 330 orð | 1 mynd | ókeypis

Samvinna mikilvæg í ferðaþjónustu

FYRIR stuttu var haldinn aðalfundur ferðamálafélagsins Heklu í Rangárvallasýslu. Starfsemi félagsins hefur legið niðri um nokkurt skeið en nýr atvinnu- og ferðamálafulltrúi á svæðinu, Eymundur Gunnarsson, átti frumkvæði að því að koma henni aftur af... Meira
31. maí 2003 | Erlendar fréttir | 627 orð | 1 mynd | ókeypis

Sharon boðar brottflutning hersveita í áföngum

STJÓRN Ísraels kvaðst í gær ætla að hefjast handa við að koma ákvæðum svokallaðs Vegvísis til friðar í Mið-Austurlöndum í framkvæmd eftir "mjög árangursríkan" fund Ariels Sharons, forsætisráðherra Ísraels, og Mahmuds Abbas, forsætisráðherra... Meira
31. maí 2003 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Síðasta Concorde-flug Air France

CONCORDE-þota franska flugfélagsins Air France lenti á John F. Kennedy-flugvelli í New York í gærmorgun í síðasta sinn og tók slökkvilið vallarins á móti þotunni með sínum hætti. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar komið út

SJÓMANNADAGSBLAÐ Snæfellsbæjar 2003 er komið út í áttunda sinn og er efni blaðsins fjölbreytt að venju. Má þar m.a. nefna grein um atvinnulíf í Snæfellsbæ eftir hagfræðinginn og Ólsarann Vífil Karlsson. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjúkraþjálfunardeildin á Reykjalundi 40 ára

Í ÁR eru liðin 40 ár frá því sjúkraþjálfunardeildin á Reykjalundi tók formlega til starfa. Henni var í upphafi fundinn staður í kjallara aðalbyggingar þar sem áður var starfrækt járnsmiðja. Þar var komið fyrir ýmsum þjálfunarbúnaði, m.a. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Skipin við bryggju á hátíð sjómanna

ALLUR fiskiskipaflotinn er nú í höfn eða að koma til hafnar því sjómannadagurinn er haldinn hátíðlegur á morgun. Hátíðahöld vegna dagsins eru í öllum helztu sjávarútvegsbyggðum og hefjast þau í dag. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 210 orð | ókeypis

Skorað á stjórnvöld að herða sóknina gegn tóbaki

STJÓRN Samtaka hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum skorar á stjórnvöld að herða sóknina gegn tóbaki, að því er kemur fram í ályktun sem samþykkt var á fundi stjórnarinnar í Kaupmannahöfn í maí. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Skólaslit Kvennaskólans

KVENNASKÓLANUM í Reykjavík var slitið í 129. sinn við hátíðlega athöfn í Hallgrímskirkju 24. maí sl. að viðstöddu fjölmenni. Brautskráðir voru 105 nýstúdentar að þessu sinni. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Sótti slasaðan sjómann og tvo menn á landi

TF-LÍF, þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan sjómann um borð í spænska togaranum Hermanos Gandon Guadro á miðvikudagskvöld en hönd hans hafði lent í spili og var talið að hann væri illa brotinn. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 168 orð | ókeypis

Sóttist eftir setu í bankaráði Seðlabankans

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, varaþingmaður Samfylkingarinnar, sóttist eftir því að setjast í bankaráð Seðlabanka Íslands. Nýtt bankaráð var kosið á síðasta starfsdegi Alþingis sl. þriðjudag. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 727 orð | 1 mynd | ókeypis

Spennandi tímar fyrir fatlaða

ÍRLAND verður töluvert í sviðsljósinu á Evrópuári fatlaðra, en í næsta mánuði hefjast Alþjóðaleikar þroskaheftra þar í landi. Meira
31. maí 2003 | Miðopna | 829 orð | ókeypis

Stefnuyfirlýsing en ekki handjárn

NÝKJÖRIÐ Alþingi kom saman nú fyrr í vikunni í samræmi við ákvæði stjórnarskrár, en þar kemur fram að innan 10 vikna frá alþingiskosningum skuli þing kvatt saman. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Sterkust í ensku en slökust í stærðfræði

BYRJAÐ var að senda niðurstöður úr samræmdu prófunum í 10. Meira
31. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 48 orð | ókeypis

Stiginn rann undan

MAÐUR meiddist á fæti er hann féll úr stiga við heimili sitt eftir hádegi í gær og var hann fluttur með sjúkrabíl á slysadeild FSA. Meira
31. maí 2003 | Erlendar fréttir | 178 orð | ókeypis

Stillt til friðar í Kongó

ÖRYGGISRÁÐ SÞ lagði í gær blessun sína yfir áform um að send yrði þungvopnuð sveit alþjóðlegs friðargæzluliðs til Ituri-héraðs í Lýðveldinu Kongó, þar sem stríðandi fylkingar hafa borizt á banaspjót síðustu árin. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Sumarhátíð á barnaspítalanum

MIKIL sumarhátíð var haldin hjá börnunum, sem liggja inni á Barnaspítala Hringsins, síðastliðinn miðvikudag. Þar sameinuðust fjölskyldur, starfsfólk og góðir gestir og gerðu sér glaðan dag í blíðskaparveðri. Meira
31. maí 2003 | Suðurnes | 70 orð | ókeypis

Sýningin Maður og haf opnuð

MÁLVERKASÝNINGIN Maður og haf verður opnuð í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum klukkan 15 í dag. Á sýningunni er úrval sjávarmynda frá Listasafni Íslands. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 298 orð | ókeypis

Telur gjaldið geta lækkað um 25-30%

STJÓRNARFORMAÐUR BM Vallár hf., Víglundur Þorsteinsson, gagnrýnir stjórn Flutningsjöfnunarsjóðs sements fyrir að hafa hækkað flutningsjöfnunargjald um 18% og telur forsendur frekar hafa verið til verulegrar lækkunar, eða um 25-30%. Meira
31. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 69 orð | ókeypis

Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra heimsækir félagsmenn...

Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra heimsækir félagsmenn í Siglingaklúbbnum Nökkva við Hoepfnersbryggju á Akureyri í dag, sjómannadag kl. 16 eða að lokinni dagskrá í miðbænum. Meira
31. maí 2003 | Erlendar fréttir | 336 orð | 2 myndir | ókeypis

Tveir létust í bílsprengju

BÍLSPRENGJA varð tveimur lögreglumönnum að bana og særði hinn þriðja í litlu þorpi í Navarra-héraði á Norður-Spáni í gær. Talið er að ETA, aðskilnaðarhreyfing Baska, hafi staðið að tilræðinu en héraðið liggur að Baskalandi. Meira
31. maí 2003 | Erlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd | ókeypis

Ummæli Wolfowitz valda úlfúð í Evrópulöndum

EVRÓPSKIR gagnrýnendur Íraksstríðsins lýstu í gær hneykslan á ummælum sem höfð eru eftir Paul Wolfowitz, aðstoðarvarnamálaráðherra Bandaríkjanna, í tímaritsviðtali vestra, þar sem hann gerir lítið úr meintri gereyðingarvopnaeign Íraka sem ástæðu fyrir... Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd | ókeypis

Útskrift frá Flensborgarskólanum

ALLS voru 45 stúdentar frá Flensborgarskólanum í Hafnarfirði brautskráðir í Víðistaðakirkju laugardaginn 24. maí . Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 79 orð | ókeypis

Viðurkenningar fyrir meistaraprófsritgerð

FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur ákveðið að veita tvær viðurkenningar, að fjárhæð 250 þúsund krónur hvora, fyrir meistaraprófsritgerð í hagfræði eða viðskiptafræði við innlendar eða erlendar menntastofnanir. Meira
31. maí 2003 | Árborgarsvæðið | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Vor og myndlist

MIKIL gróska er í hvers konar listsköpun í Árborg um þessar mundir. Málverkasýningar, handverk, ljósmyndir og önnur myndverk eru til sýnis á líklegum jafnt sem ólíklegum stöðum. Meira
31. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 108 orð | ókeypis

Vortónleikar nyrðra

DRENGJAKÓR Neskirkju undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar syngur á vortónleikum í Akureyrarkirkju í dag, laugardaginn 31. maí kl. 16. Stjórnandi er Friðrik S. Kristinsson og meðleikari Lenka Mátéová. Dagskráin er fjölbreytt, en m.a. Meira
31. maí 2003 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrír fluttir með þyrlu eftir harkalega bílveltu

ÞRENNT var flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri (FSA) eftir umferðarslys á Háreksstaðaleið á Jökuldalsheiði í gærkvöldi. Meira

Ritstjórnargreinar

31. maí 2003 | Leiðarar | 502 orð | ókeypis

Atvinna, menntun og virðing

Nú á Evrópuári fatlaðra hefur sjónum verið beint að rétti fatlaðs fólks til að vera virkir þegnar samfélagsins rétt eins og aðrir. Meira
31. maí 2003 | Staksteinar | 313 orð | ókeypis

- Opinbert húsnæðislánakerfi þenst út

Skiptar skoðanir eru um áform ríkisstjórnarinnar um að hækka íbúðalán. Helga Árnadóttir skrifar grein á vefinn Tíkin.is og dregur í efa að efla eigi Íbúðalánasjóð. Meira
31. maí 2003 | Leiðarar | 399 orð | ókeypis

Reglur um reikningsskil

Í samtali við Viðskiptablað Morgunblaðsins í fyrradag segir Stefán Svavarsson, dósent við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, að það skipti miklu máli "þegar stjórnvöld á Íslandi stuðla að því að búa til hlutabréfamarkað á Íslandi, að... Meira

Menning

31. maí 2003 | Fólk í fréttum | 328 orð | 1 mynd | ókeypis

Af ástsjúkum vampýrum í Íslandi síðkjólanna

LEIKFÉLAGIÐ Hugleikur sýnir í kvöld gamansama óperuverkið Bíbí og Blökuna. Verkið hefur ekki verið sýnt hér á landi um nokkurt skeið, en fengið mjög góðar viðtökur erlendis, þótt það sé sungið á íslensku. Meira
31. maí 2003 | Fólk í fréttum | 352 orð | 2 myndir | ókeypis

Allt í lagi

Automagic er fyrsta breiðskífa Worm is Green. Meira
31. maí 2003 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Bergman-veisla í Bæjarbíói

KVIKMYNDASAFN Íslands býður til Bergman-veislu dagana 31.maí og 3. júní í samvinnu við Kirkjulistahátíð í Reykjavík. Meira
31. maí 2003 | Menningarlíf | 46 orð | ókeypis

Bresk myndlist í Skugga

GALLERÍ Skugga hefur breytt opnunartíma sínum og er nú opið frá fimmtudegi til sunnudags kl. 13-17. Nú stendur þar yfir samsýningin "Friday Night, Saturday Told" og eiga þar verk bresku myndlistarmennirnir Jo Addison, Hatty Lee og Lucy Newman. Meira
31. maí 2003 | Fólk í fréttum | 446 orð | 2 myndir | ókeypis

Einhleypur og lærir swahili

VILHJÁLMUR Bretaprins velti því um tíma fyrir sér að hætta háskólanámi en segist nú njóta námsins í Saint Andrew's háskóla í Skotlandi og segir fólk þar koma fram við hann eins og hvern annan námsmann. Meira
31. maí 2003 | Menningarlíf | 340 orð | 1 mynd | ókeypis

Finnsk tónlist í brennidepli

TÓNLEIKASYRPAN 15:15 á Nýja sviði Borgarleikhússins heldur áfram í dag og eru það CAPUT, Ferðalög, Benda, 12 Tónar og Borgarleikhúsið sem sameinast um tónleikahaldið. Meira
31. maí 2003 | Menningarlíf | 514 orð | 1 mynd | ókeypis

Grafarþögn hlýtur Glerlykilinn

TILKYNNT var í Niðarósi í Noregi í gærdag að skáldsagan Grafarþögn eftir Arnald Indriðason hefði hlotið Glerlykilinn, Norrænu glæpasagnaverðlaunin í ár. Meira
31. maí 2003 | Fólk í fréttum | 182 orð | 1 mynd | ókeypis

...hjúkku með ástarþrá

BETTY er elskuleg, alveg yndisleg. Hún vinnur í veitingavagni og hugsar auk þess dyggilega um hörmulegan eiginmann sinn, Del, sem er bílasali og meiriháttar mannfýla að öllu leyti. Meira
31. maí 2003 | Menningarlíf | 506 orð | 2 myndir | ókeypis

Hringlaga hugleiðsluverk

Caput-hópurinn frumflytur í kvöld nýtt verk eftir Jóhann Jóhannsson. Tónleikarnir verða í Hallgrímskirkju strax á eftir Listavöku unga fólksins. Meira
31. maí 2003 | Menningarlíf | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓN BENEDIKTSSON

JÓN Benediktsson myndlistarmaður lést á Elliheimilinu Grund á fimmtudaginn, 86 ára að aldri. Jón fæddist á Ísafirði 10. ágúst 1916. Foreldrar hans voru Benedikt Guðmundsson húsgagnasmiður og Guðrún Sigríður Jónsdóttir húsmóðir. Meira
31. maí 2003 | Menningarlíf | 91 orð | ókeypis

KIRKJULISTAHÁTÍÐ stendur til 9.

KIRKJULISTAHÁTÍÐ stendur til 9. júní. Yfirskriftin er "Ég ætla að gefa regn á jörð". Laugardagur Langholtskirkja kl. 12: Barokkorgeltónleikar: Jon Laukvik flytur verk frá barokktímanum. Langholtskirkja 13.30-15. Meira
31. maí 2003 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Krýsuvíkurstrákar í Kænunni

HAUKUR Helgason opnar í dag sýningu í Kænunni við Hafnarfjarðarhöfn, á ljósmyndum sem hann tók við starfrækslu vinnuskóla Hafnarfjarðar í Krýsuvík árin 1959-1962. Þar dvöldu á sumrum 50 drengir í einu, á aldrinum 8-12 ára, fimm vikur í senn. Meira
31. maí 2003 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiðigjörn og daufleg

Þriðja skífa nýbylgjusveitarinnar Calla frá New York. Á svipuðum slóðum en tilraunaleysið veldur vonbrigðum. Meira
31. maí 2003 | Menningarlíf | 150 orð | ókeypis

Lúðraþytur um borg og bæ

DAGUR lúðrasveitanna verður haldinn hátíðlegur í dag og verða haldnir tónleikar víða um land. Það eru samtök lúðrasveita og skólalúðrasveita sem standa fyrir þessum degi í þeim tilgangi að kynna þá miklu starfsemi sem fram fer í lúðrasveitum á Íslandi. Meira
31. maí 2003 | Fólk í fréttum | 264 orð | 2 myndir | ókeypis

Nemendur í framhaldsskóla í San Diego...

Nemendur í framhaldsskóla í San Diego hafa gert söngleik um búðarhnuplsraunir leikkonunnar Winonu Ryder . Meira
31. maí 2003 | Fólk í fréttum | 224 orð | 2 myndir | ókeypis

Refur sem bragð er að (en þó enginn bragðarefur)

I'm A Fox er eftir Þráin Óskarsson. Platan er útsett og flutt af Hudson Wayne. Hljóðritað af Hudson Wayne og Alex MacNeil. Hljóðblandað af Þráni og Helga Alexander. Alex MacNeil hljómjafnaði. Meira
31. maí 2003 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigrid Johnson verður fjallkona

ÍSLENDINGADAGSNEFNDIN í Manitoba hefur útnefnt Sigrid Johnson, yfirmann íslenska bókasafnsins við Manitobaháskóla í Winnipeg og fráfarandi formann Þjóðræknisfélags Íslendinga í Vesturheimi, fjallkonu ársins. Meira
31. maí 2003 | Menningarlíf | 925 orð | 2 myndir | ókeypis

Skipið áréttar sterk tengsl Manitoba og Íslands

Gary Doer, forsætisráðherra Manitoba, leggur mikið upp úr því að viðhalda menningararfleifð Íslendinga í fylkinu og tengslum við Ísland. Steinþór Guðbjartsson settist niður með forsætisráðherranum eftir að hann hafði komið færandi hendi til Gimli og tryggt með 70 þúsund dollara framlagi ríkisstjórnar Manitoba að víkingaskip verður í bænum í sumar. Meira
31. maí 2003 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Spilltar löggur

ÞAÐ ættu nú allir að reyna að sjá þessa tímamótamynd sem veitti Denzel Washington hin langþráðu Óskarsverðlaun. Hér leikur hann Alonzo Harris, fræga og margverðlaunaða hetju í eiturlögregluliði Los Angeles-borgar. Meira
31. maí 2003 | Menningarlíf | 48 orð | ókeypis

Sýningu lýkur

Kling & Bang Gallerí, Laugavegi 23 Sýningu Barkar Jónssonar á þremur myndbandsverkum lýkur á morgun, sunnudaginn 1. júní. Galleríið er opið miðvikudaga til sunnudaga kl. 14-18. Meira
31. maí 2003 | Menningarlíf | 571 orð | 1 mynd | ókeypis

Tokkötur og önnur barokktónlist

Heimsþekktur túlkandi barokktónlistar, Jon Laukvik, flytur verk eftir Steigleder, Froberger, Buxtehude, Muffat, C.P.E. Bach og J.S. Bach á tónleikum í Langholtskirkju í dag. Meira
31. maí 2003 | Fólk í fréttum | 442 orð | 1 mynd | ókeypis

Trú rótunum í djasstónlistinni

SÖNGKONAN Diana Krall er á leiðinni til Íslands en hún heldur tónleika í Laugardalshöll laugardaginn 9. ágúst næstkomandi. Stólar verða sérstaklega settir upp í Laugardalshöll fyrir tónleikana og verða aðeins 2. Meira
31. maí 2003 | Menningarlíf | 365 orð | 2 myndir | ókeypis

Tvö íslensk tónverk tilnefnd

RÍKISÚTVARPIÐ hefur tilnefnt tónverkin Orchestra B eftir Atla Ingólfsson og Einstein ist tot, part 1&2 eftir Ólaf Björn Ólafsson á Tónskáldaþingið í Vínarborg sem fram fer dagana 2.-6. júní næstkomandi. Meira
31. maí 2003 | Fólk í fréttum | 483 orð | 2 myndir | ókeypis

Verða Írarnir teknir til bæna?

VON ER á, þegar myrkri slær yfir áhorfendapallana í Laugardalshöll í kvöld, og ljóskastararnir lýsa upp hnefaleikahringinn, að áhorfendur gangi af göflunum þegar húsið drynur af trumbuslætti og fremstu hnefaleikakappar Íslands stíga fram: svitinn perlar... Meira

Umræðan

31. maí 2003 | Aðsent efni | 516 orð | 1 mynd | ókeypis

Hin nýju Sovétríki

EINS og nýlega kom fram í fréttum hefur Evrópusambandið nú birt uppkast að sameiginlegri stjórnarskrá sambandsins þar sem m.a. er kveðið á um að kosinn skuli forseti sambandsins og að það skuli hafa sameiginlega utanríkisstefnu. Meira
31. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 385 orð | ókeypis

Hundahald og lausir hundar ÉG VIL...

Hundahald og lausir hundar ÉG VIL andmæla grein eftir útivistarkonu í Garðabænum um lausa hunda í Heiðmörkinni sem birt var í Velvakanda 23. maí sl. Meira
31. maí 2003 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd | ókeypis

Lögleg dauðsföll?

EF fram heldur sem horfir munu í kringum 1000 manns láta lífið af völdum hinnar skæðu bráðalungnabólgu, sem hefur herjað á hluta heimsins síðustu mánuði. Meira
31. maí 2003 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd | ókeypis

Mörg þúsund Íslendinga þjást af lungnasjúkdómum sökum reykinga

AÐ minnsta kosti tíu þúsund Íslendingar þjást af lungnaþembu, þeir sem þjást af öðrum lungnasjúkdómum eru nærri því jafn margir. Oftar en ekki eru reykingar höfuðorsök veikindanna. Meira
31. maí 2003 | Aðsent efni | 939 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar aðferðir í markaðssetningu Íslands erlendis

NOKKUR umræða hefur orðið í fjölmiðlum vegna ákvarðana um ráðstöfun aukinna fjárveitinga ríkisins til almennra kynningar- og markaðsverkefna erlendis á sviði ferðamála. Meira
31. maí 2003 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd | ókeypis

Sannleikurinn mun gera yður frjálsa!

NÚ á reyklausa daginn hugsa margir reykingamenn til þess að fara nú að hætta. En hvers vegna byrjuðu þeir? Hvers vegna reykja þeir í dag þvert gegn betri vitund? Hvers vegna vilja þeir halda áfram að reykja en vilja samt hætta því? Meira
31. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 469 orð | ókeypis

Sviss norðursins - fríríki friðarins

ÞEGAR Evrópuríkin bárust á banaspjótum í tryllingi tveggja heimsstyrjalda, var hið litla ríki Sviss svo lánsamt að standa utan við þá hildarleiki. Meira
31. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 315 orð | ókeypis

Söngvakeppni 2003

MIG langar afskaplega mikið að segja mitt álit um söngvakeppnina. Þetta var dásamlegt kvöld. Birgitta kom stórglæsilega fram í eigin persónu fyrir hönd Íslands og söng sig í hjörtu fólksins. Ég bókstaflega klökknaði, því hvílík fagnaðarlæti í salnum. Meira

Minningargreinar

31. maí 2003 | Minningargreinar | 597 orð | 1 mynd | ókeypis

ANDRÉS MAGNÚSSON

Andrés Magnússon fæddist á Vilmundarstöðum í Reykholtsdal 25. nóv. 1916. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 19. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Sigurðsson bóndi í Arnþórsholti í Lundarreykjadal, f. á Vilmundarstöðum í Reykholtsdal 30. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2003 | Minningargreinar | 1499 orð | 1 mynd | ókeypis

ANNA MAGNEA BERGMANN STEFÁNSDÓTTIR

Anna Magnea Bergmann Stefánsdóttir fæddist í Keflavík 31. maí 1920. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 1. mars síðastliðinn og fór bálför hennar fram frá Keflavíkurkirkju 14. mars. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2003 | Minningargreinar | 1804 orð | 1 mynd | ókeypis

BÖÐVAR KRISTJÁNSSON

Böðvar Kristjánsson fæddist á Voðmúlastöðum í Austur-Landeyjum 29. febrúar 1912. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi laugardaginn 24. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristján Böðvarsson og Sigríður Guðmundsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2003 | Minningargreinar | 2850 orð | 1 mynd | ókeypis

ELÍSABET MARIANNE VESTDAL JÓNSDÓTTIR

Elísabet Marianne Vestdal Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 12. ágúst 1939. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu í Annecy í Frakklandi 14. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Marianne Elisabeth Vestdal, fædd Werner, 1909 í Dresden í Þýskalandi, d. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2003 | Minningargreinar | 1280 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐRÚN KRISTJÁNSDÓTTIR

Guðrún Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 5. febrúar 1922. Hún andaðist 21. maí síðastliðinn á Landspítalanum við Hringbraut, 81 árs að aldri og var útför hennar gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 30. maí. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2003 | Minningargreinar | 394 orð | 1 mynd | ókeypis

GUNNLAUGUR SIGVALDASON

Gunnlaugur Sigvaldason fæddist á Grund á Langanesi 23. október 1938. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 22. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kópavogskirkju 30. maí. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2003 | Minningargreinar | 294 orð | 1 mynd | ókeypis

ÓLAFUR BJARNASON

Ólafur Bjarnason fæddist á Patreksfirði 29. september 1963. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi laugardaginn 3. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Patreksfjarðarkirkju 9. maí. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2003 | Minningargreinar | 942 orð | 1 mynd | ókeypis

RÓSHILDUR SVEINSDÓTTIR

Róshildur Sveinsdóttir fæddist að Ásum í Skaftártungu 21. febrúar 1911. Hún lést í Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 16. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 26. maí. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2003 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGRÍÐUR FRÍMANNSDÓTTIR

Sigríður Frímannsdóttir fæddist á Siglufirði 23. maí 1967. Hún lést á heimili sínu í Vestmannaeyjum 17. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Siglufjarðarkirkju 24. maí. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2003 | Minningargreinar | 2332 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGRÚN JÓNSDÓTTIR

Sigrún Jónsdóttir fæddist í Hofskoti í Öræfum 21. febrúar 1920. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 26. maí síðastliðinn. Hún var dóttir Jóns Bjarnasonar frá Hnappavöllum, f. 22. mars 1888, d. 5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 250 orð | 1 mynd | ókeypis

Afkoma Samherja undir væntingum

SAMHERJI skilaði 580 milljóna króna hagnaði á fyrstu þremur mánuðum ársins. Haft er eftir Þorsteini Má Baldvinssyni forstjóra í tilkynningu frá félaginu að hann sé "ekki sáttur" við afkomuna. Hagnaður á sama tímabili síðasta árs var 1. Meira
31. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

Black samþykkir sex milljóna dollara þak

CONRAD Black lávarður, forstjóri og stjórnarformaður útgáfufyrirtækisins Hollinger International Inc. Meira
31. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 155 orð | ókeypis

Breytingar á regluverki í bígerð

BANDARÍSKA útvarpsréttarnefndin (FCC, Federal Communication Commission) er talin munu á mánudaginn minnka takmarkanir á eignarhaldi á fjölmiðlum, að frumkvæði formanns nefndarinnar. Meira
31. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 222 orð | ókeypis

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 112 112 112...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 112 112 112 62 6,944 Ýsa 52 52 52 67 3,484 Samtals 81 129 10,428 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 160 160 160 7 1,120 Gullkarfi 46 40 46 1,213 55,240 Hlýri 118 118 118 687 81,066 Langa 70 70 70 13 910 Lúða 120 120 120 16... Meira
31. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 111 orð | ókeypis

Katla til Íslands vegna aukinna umsvifa

KATLA Travel GmbH, sem selur ferðir til Íslands í Austurríki og Þýskalandi, flutti höfuðstöðvar sínar til Íslands vegna stóraukinna umsvifa og hagstæðs skattaumhverfis, að sögn Péturs Óskarssonar framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Meira
31. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 270 orð | 1 mynd | ókeypis

Kreppa í Japan ef bankakerfið breytist ekki

EFNAHAGSKREPPA gæti skollið á í Japan komi ekki til breyting á bankakerfi landsins sem seðlabankastjóri Japans, Toshihiko Fukui, segir óstöðugt. Meira
31. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 112 orð | ókeypis

OLÍS semur við Anza

OLÍUVERSLUN Íslands hefur nýverið undirritað samning við Anza um að gerast aðili að Rafrænu markaðstorgi (RM). Meira
31. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 548 orð | 2 myndir | ókeypis

Staðsetningarbúnaður fyrir börn í Bretlandi

BRESKIR foreldrar munu bráðlega geta notið góðs af íslenskum staðsetningarbúnaði sem gerir þeim kleift að fylgjast með börnum sínum með farsíma. Fyrirtækið MobileLocate Ltd. Meira
31. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 343 orð | 1 mynd | ókeypis

Sættir nást um netvafra

SÆTTIR hafa tekist í deilumáli bandarísku stórfyrirtækjanna AOL Time Warner og Microsoft Corp. Meira

Daglegt líf

31. maí 2003 | Neytendur | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Opið til miðnættis í 10-11

AFGREIÐSLUTÍMI verslana 10-11 hefur breyst og eru þær allar opnar til miðnættis, að undanskildum sólarhringsverslununum fjórum. Ein sólarhringsverslun hefur verið opnuð á Akureyri. Meira
31. maí 2003 | Neytendur | 495 orð | 2 myndir | ókeypis

Selt á 20-30% lægra verði en verið hefur

VERSLANIRNAR Blómaval, Fjarðarkaup, Hagkaup og Melabúðin eru nú með á boðstólum nokkrar gerðir af innpökkuðum lífrænt ræktuðum ávöxtum og grænmeti sem Yggdrasill flytur inn frá Hollandi. Um er að ræða epli, appelsínur, perur, gulrætur, lauk og hvítlauk. Meira
31. maí 2003 | Neytendur | 210 orð | 1 mynd | ókeypis

Vistvernd í verki - ráð vikunnar

ÞAÐ kemur bæði fjármálum heimilisins og umhverfinu vel að nota eins lítið rafmagn og við teljum okkur komast af með, án þess þó að færa fórnir. Fyrir hverja gígavattsstund sem sparast færumst við nær markmiðinu um sjálfbært samfélag. Meira

Fastir þættir

31. maí 2003 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 31. maí, verða fimmtugar tvíburasysturnar Guðbjörg Sigmundsdóttir, Hlynsölum 6, Kópavogi, og Jóhanna Sigmundsdóttir, Holtsbúð 56, Garðabæ . Þær verða að heiman í... Meira
31. maí 2003 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd | ókeypis

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 31. maí, er fimmtugur Geir Þórðarson, sparisjóðsstjóri nb.is-sparisjóðs, Fagrahjalla 40,... Meira
31. maí 2003 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 31. maí, er fimmtugur Eggert Kristinsson, gullsmiður (Dentalstál). Í tilefni af þessum tímamótum ætla Eggert og fjölskylda að bjóða ættingjum, vinum og samferðafólki til samfagnaðar að Steinási 9, Garðabæ, á milli kl. Meira
31. maí 2003 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd | ókeypis

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, 31. maí, er áttræður Sigurgeir Þorvaldsson, fyrrum lögreglumaður á Keflavíkurvelli, Mávabraut 8c, Keflavík. Hann og eiginkona hans, Jóhanna Guðrún Finnsdóttir frá Es kiholti í Borgarbyggð, verða að heiman á... Meira
31. maí 2003 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd | ókeypis

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Á morgun, sunnudaginn 1. júní, verður Helga Kristinsdóttir áttræð. Eiginmaður hennar er Sveinbjörn Sigurðsson . Af því tilefni verða þau með opið hús að Miðleiti 7, Reykjavík, frá kl.16:00 sunnudag. Gjafir vinsamlega... Meira
31. maí 2003 | Fastir þættir | 327 orð | 1 mynd | ókeypis

Bókin um bakið

Bakverkir eru mjög algengir og valda mikilli vanlíðan, en til allrar hamingju eru alvarleg bakvandamál sjaldgæf. Í dag vitum við meira um vandamálið en áður. Meira
31. maí 2003 | Fastir þættir | 334 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Svíarnir Bengt-Erik Efraimsson og Kenneth Borin lentu í "Lebensohl-þoku" og villtust upp á hið hættulega fimmta þrep. Þar gátu þeir enga björg sér veitt. Norður gefur; enginn á hættu. Meira
31. maí 2003 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Búddistar í betra skapi

BÚDDISTAR sem hugleiða reglulega eru hamingjusamari og rólegri en aðrir, fullyrða vísindamenn við San Francisco læknamiðstöðina við háskólann í Kaliforníu í Bandaríkjunum sem styðjast við rannsókn á heilabúi búddista og annarra til samanburðar. Meira
31. maí 2003 | Viðhorf | 780 orð | ókeypis

Fegurðarlyf

Ákveðið sjampó á að vera gott vegna þess að B-vítamínið smýgur inn í hárið, en raunin er að til að vítamín virki, þarf að taka þau inn. Meira
31. maí 2003 | Í dag | 136 orð | ókeypis

FERMINGAR

Ferming í Laugarneskirkju sunnudaginn 1. júní kl. 11:00. Prestur: sr. Bjarni Karlsson. Fermd verða: Adam Erik Bauer, Kirkjuteigi 18. Alexandra Baldursdóttir, Bugðulæk 14. Auður Albertsdóttir, Laugateigi 52. Ásthildur Erlingsdóttir, Laufvangi 1. Meira
31. maí 2003 | Fastir þættir | 709 orð | ókeypis

Íslenskt mál

Ekki alls fyrir löngu fór fram brunaæfing í Hvalfjarðargöngunum og var fjallað um það í blöðum. Í einu blaðanna gat að líta fyrirsögnina: Rafmagn sló út á æfingu í Hvalfjarðargöngum og í fréttinni sagði: ... Meira
31. maí 2003 | Í dag | 1674 orð | 1 mynd | ókeypis

(Jóh. 15.)

Guðspjall dagsins: Þegar huggarinn kemur. Meira
31. maí 2003 | Dagbók | 18 orð | ókeypis

LANDSLAG

Í einum fossi hendist áin niður morgunhlíð dalsins undir mjúku sólskýi; ungur smali ofan úr heiði með ljóð á vör, lamb á... Meira
31. maí 2003 | Dagbók | 489 orð | ókeypis

(Rómv. 9, 18.)

Í dag er laugardagur 31. maí, 151. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Svo miskunnar hann þá þeim, sem hann vill, en forherðir þann, sem hann vill. Meira
31. maí 2003 | Í dag | 1267 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjómenn í Landakirkju

SJÓMANNADAGURINN verður haldinn hátíðlegur í Landakirkju með sjómannamessu á sunnudaginn kl. 13. Meira
31. maí 2003 | Fastir þættir | 195 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. g3 Be7 5. Bg2 O-O 6. O-O dxc4 7. Rc3 Rc6 8. e3 Hb8 9. Da4 Bd7 10. Dxc4 Ra5 11. De2 b5 12. Re5 Be8 13. Hd1 c5 14. dxc5 Dc7 15. Rd3 Bxc5 16. b3 Be7 17. Bb2 Bc6 18. e4 b4 19. Ra4 Db7 20. Rac5 Db5 21. Hac1 Hfd8 22. Hc2 Ba8 23. Meira
31. maí 2003 | Fastir þættir | 571 orð | 1 mynd | ókeypis

Sterar og húðútbrot

Lesendur Morgunblaðsins geta komið spurningum varðandi sálfræði-, félagsleg og vinnutengd málefni til sérfræðinga á vegum persona.is. Senda skal tölvupóst á persona@persona.is og verður svarið jafnframt birt á persona.is. Meira
31. maí 2003 | Fastir þættir | 446 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI veit margt ánægjulegra en að brölta milli landa með flugvélum. Ekki skánar það þegar millilenda þarf, eins og við Íslendingar þurfum æði oft að gera núorðið. Allt er þó gert til þess að auðvelda ferðalagið. Meira

Íþróttir

31. maí 2003 | Íþróttir | 120 orð | ókeypis

25 í lyfjapróf hjá ÍSÍ

Lyfjaeftirlitsnefnd ÍSÍ tók 25 íþróttamenn og -konur í lyfjapróf á dögunum og er þetta fjölmennasta lyfjapróf sem framkvæmt hefur verið hér á landi til þessa. Íþróttafólkið tekur allt þátt á Ólympíuleikum Smáþjóða sem hefjast á mánudag á eyjunni Möltu. Meira
31. maí 2003 | Íþróttir | 542 orð | 2 myndir | ókeypis

Á leikvelli auðkýfinga

MÓNAKÓ-kappaksturinn, sem fer fram á morgun, er einn sá frægasti og þar til í ár hefur keppnisbrautin á þessum leikvelli auðkýfinga vart tekið breytingum frá því fyrst var keppt í Formúlu-1 í borginni árið 1950. Meira
31. maí 2003 | Íþróttir | 136 orð | ókeypis

Barist um tíu sæti á EM í Slóveníu

ÞAÐ skýrist í næsta mánuði hvaða þjóðir leika í úrslitakeppni Evrópukeppni landsliða í handknattleik karla, sem haldin verður í Slóveníu 22. janúar til 1. febrúar á næsta ári í borgunum Ljubljana, Celje, Kopper og Velenje. Meira
31. maí 2003 | Íþróttir | 136 orð | ókeypis

Brynjar um kyrrt hjá Stoke?

BRYNJAR Björn Gunnarsson landsliðsmaður í knattspyrnu segist að öllu óbreyttu verða áfram í herbúðum enska 1. deildarliðsins Stoke en samningur hans við félagið er útrunninn og er hann með undir höndum nýjan samning við félagið. Meira
31. maí 2003 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Damon Johnson bætist í Möltuhópinn

FRIÐRIK Ingi Rúnarsson landsliðsþjálfari karla í körfuknattleik hefur valið endanlega hóp sem leikur fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum á Möltu sem hefjast í næstu viku. Meira
31. maí 2003 | Íþróttir | 86 orð | ókeypis

Enskur landsliðs-markvörður til ÍBV

FORRÁÐAMENN kvennaliðs ÍBV í knattspyrnu hafa komist að samkomulagi við landsliðsmarkvörð frá Englandi, Rachel Brown, sem lék m.a. gegn Íslendingum í 2:2 jafnteflisleik þjóðanna á Laugardalsvelli í september á sl. ári. Meira
31. maí 2003 | Íþróttir | 155 orð | ókeypis

Gaman að spila frammi aftur

"Ég er rosalega ánægður, bæði með mörkin mín þrjú en síðan ekki síst sigurinn. Bjarni gerði breytingar sem gengu upp og það var sérlega gaman að fá að spila frammi aftur," sagði Sinisa Kekic, hetja Grindvíkinga, við Morgunblaðið eftir leikinn. Meira
31. maí 2003 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd | ókeypis

* GIUSEPPI Signori, einn mesti markaskorari...

* GIUSEPPI Signori, einn mesti markaskorari í ítölsku A-deildinni um árabil, lauk í gær fimm ára ferli sínum hjá Bologna . Forráðamenn Bologna ákváðu þá að framlengja ekki samninginn við Signori, sem er 35 ára gamall. Meira
31. maí 2003 | Íþróttir | 191 orð | ókeypis

Heimir velur sextán leikmenn í Evrópuslag

HEIMIR Ríkharðsson hefur valið 16 manna landsliðshóp pilta fæddra 1984 og síðar sem tekur þátt í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Litháen um næstu helgi. Andstæðingar íslenska landsliðsins verða Danir, Litháar og Bosnía/Hersegóvína. Meira
31. maí 2003 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingvar Þór Ólason reynir að ná...

Ingvar Þór Ólason reynir að ná knettinum af manni leiksins, Sinisa Kekic úr... Meira
31. maí 2003 | Íþróttir | 153 orð | ókeypis

Kekic gerði okkur lífið leitt

KRISTINN Rúnar Jónsson þjálfari Framara var heldur niðurlútur þegar Morgunblaðið spjallaði við hann eftir ósigurinn í Grindavík. "Fyrri hálfleikurinn var allt í lagi af okkar hálfu. Meira
31. maí 2003 | Íþróttir | 635 orð | 1 mynd | ókeypis

Kekic hefur engu gleymt

SINISA Kekic átti svo sannarlega sviðið á Grindavíkurvelli í gærkvöld þegar heimamenn lögðu Framara, 3:2, og unnu þar með sinn fyrsta sigur á Íslandsmótinu í ár. Kekic var færður úr öftustu vörn í framlínuna og áður en yfir lauk hafði hann skorað þrennu auk þess að fiska vítaspyrnu sem Grindvíkingum tókst ekki að færa sér í nyt. Kekic hefur því engu gleymt - hann var helsti markahrókur Grindavíkurliðsins á árum áður, en hefur síðustu tímabil leikið í öftustu vörn með góðum árangri. Meira
31. maí 2003 | Íþróttir | 502 orð | ókeypis

Kerr bjargvættur San Antonio

STEVE Kerr bjargaði San Antonio Spurs í fjórða leikhluta sjötta leiks liðsins við Dallas Mavericks í úrslitum Vesturdeildar. Kappinn skoraði fjórar þriggja stiga körfur í röð á stuttum tíma í lokaleikhlutanum og hann spilaði lykilhlutverk í sigri San Antonio. Sigur Spurs, 90:78, kom liðinu í lokaúrslitin eftir 4:2 sigur í leikseríunni. Spurs mætir nú "heitu" liði New Jersey Nets úr Austurdeild. Meira
31. maí 2003 | Íþróttir | 160 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: Grindavík...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: Grindavík - Fram 3:2 Staðan: KR 32104:27 Fylkir 32015:26 Valur 32016:66 FH 31205:15 ÍA 31114:34 KA 31114:54 Þróttur R. 31025:63 Grindavík 31024:63 ÍBV 31024:73 Fram 30124:71 1. Meira
31. maí 2003 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd | ókeypis

* LEIKMENN AC Milan ættu að...

* LEIKMENN AC Milan ættu að eiga fyrir salti í grautinn. Meira
31. maí 2003 | Íþróttir | 106 orð | ókeypis

Linta samdi við Skagamenn

ALEKSANDAR Linta tilkynnti félagsskipti í ÍA í gær en þá rann út félagsskiptafrestur fyrir leikmenn úr erlendum liðum. Meira
31. maí 2003 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd | ókeypis

"Er fyrst og fremst Dani"

Íslendingar lögðu Dani nokkuð örugglega að velli þegar þjóðirnar mættust í vináttulandsleik í gærkvöld, lokatölur urðu 36:31, Íslendingum í vil. Meira
31. maí 2003 | Íþróttir | 85 orð | ókeypis

Tómas Ingi æfir með FH

TÓMAS Ingi Tómasson, sóknarmaður frá Vestmannaeyjum, æfir þessa dagana með FH. Tómas Ingi er 33 ára gamall og hefur gert 65 mörk í 145 leikjum í efstu deild. "Ég hef verið að æfa með FH en það er allt opið í þessum málum ennþá. Meira
31. maí 2003 | Íþróttir | 73 orð | ókeypis

UM HELGINA

KNATTSPYRNA Laugardagur: 1. deild karla: Keflavík: Keflavík - Þór 14 2. deild karla: Höfn: Sindri - Fjölnir 16 3. deild karla: Ísafjörður: BÍ - Drangur 14 Eyrarbakki: Freyr - Hamar 14 Dúddavöllur: Snörtur - Hvöt 16 1. Meira
31. maí 2003 | Íþróttir | 359 orð | 1 mynd | ókeypis

* VÍÐIR Leifsson, leikmaður úrvalsdeildarliðs FH...

* VÍÐIR Leifsson, leikmaður úrvalsdeildarliðs FH í knattspyrnu, verður frá næstu vikurnar en hann meiddist í leiknum við Val í fyrradag. Í fyrstu var óttast að Víðir hefði tábrotnað en í ljós kom að táin fór úr liði og vöðvi skaddaðist. Meira
31. maí 2003 | Íþróttir | 604 orð | ókeypis

Öflug liðsheild HK skilaði sigri

NÝLIÐARNIR í fyrstu deild karla, HK og Njarðvík, áttust við á Kópavogsvelli í gærkvöldi. HK sigraði 3:1 og sigurinn hefði hæglega getað orðið stærri en HK-ingar fóru illa að ráði sínu í upplögðum marktækifærum. Í Hafnarfirði gerðu Haukar og Stjarnan 1:1-jafntefli í hörku nágrannaslag sem fram fór á Ásvöllum. Meira

Úr verinu

31. maí 2003 | Úr verinu | 306 orð | 1 mynd | ókeypis

Fimm milljónir til þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar

VIÐ skólaslit Stýrimannaskólans í Reykjavík hinn 23. maí sl. voru forstjóra Landhelgisgæslunnar afhentar fimm milljónir króna til kaupa á tækjum til björgunar- og leitarstarfa í þyrluflota Landhelgisgæslunnar. Meira
31. maí 2003 | Úr verinu | 293 orð | ókeypis

Gengið frá kaupum SH á OTO

DÓTTURFÉLAG SH í Bandaríkjunum, Icelandic USA Inc., hefur nú gengið frá kaupum á öllum eignum Ocean to Ocean (OTO), en viljayfirlýsing um kaupin var undirrituð 9. apríl sl. Meira
31. maí 2003 | Úr verinu | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristján Davíðsson framkvæmdastjóri Granda

Kristján Þ. Davíðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Granda hf. Hann mun taka við starfinu á næstunni, en Árni Vilhjálmsson stjórnarformaður Granda hf. hefur sinnt verkefnum framkvæmdastjóra að undanförnu. Meira
31. maí 2003 | Úr verinu | 296 orð | ókeypis

Takmarka þarf skaðleg áhrif kjölfestu

AÐALFUNDUR Landverndar hefur samþykkt ályktun þar sem íslensk stjórnvöld eru hvött til að bregðast skjótt við og setja reglur um losun sjókjölfestu skipa í höfnum landsins og tryggja að öll skip sem koma hingað til lands með sjó sem kjölfestu fari eftir... Meira
31. maí 2003 | Úr verinu | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórður Jónsson lætur af störfum hjá Síldarvinnslunni

Þórður Jónsson, forstöðumaður tæknisviðs Síldarvinnslunnar hf. og fyrrum forstjóri SR-mjöls hf., lætur af störfum hjá Síldarvinnslunni hf. í lok júní. Þórður hefur starfað samfleytt hjá Síldarverksmiðjum ríkisins, SR-mjöli hf. og Síldarvinnslunni hf. Meira

Lesbók

31. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 74 orð | ókeypis

BIRTINGARFORM TRÚARINNAR

Á planinu framan við raunvísindahúsið standa tveir menn í kvöldbirtunni. Það er hálf- kalt, vorið rétt að byrja. Meira
31. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2080 orð | 3 myndir | ókeypis

BÚÐARGILIÐ OG BJARGRÆÐIÐ

Hans William Lever var fyrstur hér á landi til að gera kartöflurækt að atvinnuvegi svo vitað sé. Og það gerði hann í Búðargilinu á Akureyri. Hér er saga þessa framtaks rakin. Meira
31. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1187 orð | 1 mynd | ókeypis

BYRJAÐI Á 70 ÁRA FURUBÁTI, ENDAÐI Á 70 ÁRA STÁLBÁTI

VIÐMÆLANDI er Jón Magnússon, skipstjóri og útgerðarmaður á Patreksfirði, en hann á Garðar ennþá og setti hann upp í Skápadal árið 1981. Þetta byggingarlag á bátnum, er þetta dæmigerður hvalveiðibátur? Meira
31. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2818 orð | 1 mynd | ókeypis

ENDALAUS LEIÐ ÓSKILJANLEIKA LÍFSINS

"Rætur fagurfræði hans liggja ekki aðeins í þorpi suður með sjó og mannlífinu sem þar þrífst, heldur einnig og ekki síður í hugmyndatengslum við skáld og heimspekinga í evrópskri hugmynda- og frásagnarhefð," segir Birna Bjarnadóttir sem ver doktorsritgerð um fagurfræði í verkum Guðbergs Bergssonar nk. föstudag. ÞRÖSTUR HELGASON ræðir við Birnu um rannsóknir hennar. Meira
31. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1312 orð | ókeypis

ER LEIKUR AÐ LÆRA?

ÉG var að hlusta á heimspekinga ræða saman á gömlu gufunni um daginn. Þeim varð tíðrætt um mikilvægi samræðna: þess að spyrja og vera spurður, leita svara. Meira
31. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 74 orð | ókeypis

FADIME

Þú vildir berjast, brjóta niður öfga. Hatri verjast, heim þinn fá að göfga. Fá að eiga frelsi fjarri nauð og helsi, fá að vera frjáls að þínum vilja. Fá að heyra og hlýða hjartans rödd án kvíða, fá að lifa, læra, hlusta og skilja! Meira
31. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 897 orð | 2 myndir | ókeypis

GARÐAR BA 64 - SAGA NÍRÆÐS ÖLDUNGS

Í fjörunni í Skápadal við Patreksfjörð hefur Garðari, elsta stálbáti Íslendinga, verið siglt á land. Þar er hægt að klifra um borð og skoða sig um. Það er ómaksins vert. Þetta er merkilegur bátur því hann er sá eini eftir á landinu með þessu byggingarlagi. Hér verður rakin saga þessa merka fleys og birt viðtal við núverandi eiganda þess. Meira
31. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1224 orð | 3 myndir | ókeypis

Gestir að utan

Sýningin er opin eftir samkomulagi. Meira
31. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 161 orð | 3 myndir | ókeypis

Hátíð í Hafnarborg

ÞESS verður minnst í Hafnarborg á sunnudag að í ár eru liðin 20 ár frá því að hjónin Sverrir Magnússon (1909-1990) og Ingibjörg Sigurjónsdóttir (1914-1986) lögðu grunn að stofnun Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar. Meira
31. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 41 orð | ókeypis

HLUSTA MEÐ HENDINNI

Ég hrekk upp án tilefnis og ósjálfrátt teygi ég höndina gegnum myrkur óttunnar eftir yl þínum legg lófann á andardrátt þinn undir mjúku brjósti og hlusta með hendinni og inn gegnum snertinguna andar návist þín inn í hjarta mitt djúpum friði sem ég finn... Meira
31. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 346 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugleitt á tvo flygla

TÓNN í tómið heitir nýr geisladiskur sem kemur út á mánudag og verða samnefndir útgáfutónleikar í Salnum kl. 16 í dag. Það eru þeir Agnar Már Magnússon og Ástvaldur Traustason sem gefa diskinn út og leika flygladúett á tvo flygla. Meira
31. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 936 orð | 2 myndir | ókeypis

HVAÐ ERU SÁÐSKIPTI?

HVAÐ leysir upp gull og platínu, er blóð í kjötinu sem við borðum, á hvaða reikistjörnu er mesta þyngdartogið og hvað eru til margar lofttegundir? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað á Vísindavefnum. Meira
31. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Konunglegur ballett

KONUNGLEGI danski ballettinn verður með gestasýningar í Þjóðleikhúsinu á þriðjudag og miðvikudag kl. 20. 12 dansarar munu sýna fimm balletta; tvo klassíska og þrjá nútímaballetta. Meira
31. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 383 orð | 3 myndir | ókeypis

Laugardagur Fella- og Hólakirkja kl.

Laugardagur Fella- og Hólakirkja kl. 16 Reykjalundarkórinn, undir stjórn Írisar Erlingsdóttur, syngur m.a. Ave Maríur, Íslandslög og lög við texta Halldórs Laxness. Einsöngvarar úr röðum kórfélaga eru þau Hulda Sif Ólafsdóttir og Ágúst Páll Sumarliðason. Meira
31. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 361 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiðinleg sumarsýning

SUMARSÝNING Royal Academy of Art í London hefur vakið mikla athygli í listheiminum undanfarin ár, en sýningin sem opnuð verður nú eftir helgina fær hins vegar falleinkunn hjá gagnrýnanda Daily Telegraph sem segir hana einfaldlega leiðinlega. Meira
31. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 115 orð | ókeypis

Leikhús Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið: Með fullri...

Leikhús Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið: Með fullri reisn, lau., fös. Konunglegi danski ballettinn í heimsókn, þri., mið. Smíðaverkstæðið: Veislan, sun., fim. Nýja sviðið: Herjólfur er hættur að elska, mið., fim. Meira
31. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 39 orð | ókeypis

LENDING

Flýt hægt suður í ylinn í augum þínum sjálfur allur á ískalda dýptina aðeins glampandi kollurinn upp úr sjó skelfist grunnsævi að steyta á skeri missa helkaldan kjölinn leysast á endanum upp og vera ekki lengur ískalt myrkur á floti bráðna finn þig... Meira
31. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1774 orð | 1 mynd | ókeypis

MERKINGARLEYSIÐ ER ÁFANGI

"Sú list sem ég kann best að meta nú um stundir er einmitt þess eðlis að hún leyfir hlutunum að vera eins og þeir eru í einfaldleika sínum, merkingarlegri fátækt sinni og hversdagsleika," segir breski heimspekingurinn Simon Critchley sem er þátttakandi í alþjóðlegri ráðstefnu um fagurfræði sem stendur yfir í Reykholti. ÞRÖSTUR HELGASON ræðir við hann um heimspeki og fagurfræði, merkingarleysið og óttann við dauðann. Meira
31. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 49 orð | ókeypis

MÓTATIMBUR

Ekkert er sárara en láta draga sig svona hljóðlaust inn í tímann óafvitandi um afleiðingar mótatimbur þessi nútími bara uppsláttur í sífellu hrár viður niðurrif slegið upp á ný samt er fólkið flutt inn fyrir löngu kennir ekki þyngdar líður hljóðlaust um... Meira
31. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 264 orð | ókeypis

Myndlist Árbæjarsafn: Daglegt líf í Reykjavík...

Myndlist Árbæjarsafn: Daglegt líf í Reykjavík - sjötti áratugurinn. Til 1.9. Lárus Sigurbjörnssson, safnafaðir Reykvíkinga. Til 20.7. Galleri@hlemmur.is: Ómar Smári Kristinsson. Gestur Ómars er Karl Jóhann Jónsson. Til 22.6. Meira
31. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 423 orð | ókeypis

NEÐANMÁLS -

I Hraðinn í menningu samtímans er mikill. Það er stöðug krafa um eitthvað nýtt. Kannski ber hvað mest á þessu í tískuheiminum. Mörgum þótti nóg um að þurfa að fylgjast með um vor og haust á hverju ári en nú gerast hlutirnir enn hraðar. Meira
31. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 799 orð | ókeypis

REGNBOGABÖRN

LANDSSÖFNUN Regnbogabarna stendur nú yfir en samtökin glíma við böl eineltis í öllum sínum myndum. Auglýsingaherferð þeirra í fjölmiðlum er ætlað að vekja þjóðina til umhugsunar um það ofbeldi sem við höfum hingað til þagað um eða einfaldlega ekki séð. Meira
31. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 269 orð | 1 mynd | ókeypis

RÍSÓM STUÐAR

Ég er hræddur um að ég geti ekki brugðist sem skyldi við því sem Jón setur mér fyrir. Meira
31. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1304 orð | 2 myndir | ókeypis

SAFN UM LIFANDI LISTIR

Nýstofnað Leikminjasafn Íslands fékk góðan gest í heimsókn á dögunum þegar Margaret Benton, fráfarandi forstöðumaður Breska leiklistarsafnsins, hélt fyrirlestur um starfsemi safnsins og uppbyggingu þess. HÁVAR SIGURJÓNSSON ræddi við Benton um hlutverk leiklistarsafna. Meira
31. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 391 orð | 1 mynd | ókeypis

Saga tveggja dala

VÍNGERÐARSVÆÐIN Napa og Sonoma í Bandaríkjunum reynast blaðamanninum Alan Deutschman efniviður í nýjustu bók hans A Tale of Two Valleys: Wine Wealth, and the Battle for the Good Life in Napa and Sonoma , eða Saga tveggja dala: Vín, auður og baráttan um... Meira
31. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 788 orð | 2 myndir | ókeypis

SAMTÍMALIST MEÐ NORRÆNU YFIRBRAGÐI

Sýning á verkum Tuma Magnússonar í Williamsburg í Brooklyn er jafnframt opnunarsýning Gallerís Boreas. HULDA STEFÁNSDÓTTIR ræddi við eigandann, Scott Laugenour, sem dvelur reglulega á Íslandi og hyggst leggja áherslu á norræna samtímalist í rekstri sínum. Meira
31. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Skyndimyndir af heiminum

ÓMAR Smári Kristinsson opnar sýningu í Galleríi Hlemmi, Þverholti 5 kl. 14 í dag. Ómar Smári útskrifaðist frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1996 og frá Fachhochschule Hannover - Bildende Kunst árið 1998. Meira
31. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

STRÍÐSLJÓÐ

Fjarlægðin gerir fjöllin blá og blóðið líka. Bleyðan sækir fram í djúpum stól. Allt sem skortir ykkur gerir okkur ríka. Af eldum dagsins ljómar að kveldi sól. Frelsi okkar er að fá að frelsa ykkur. Meira
31. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 455 orð | 1 mynd | ókeypis

Syngjandi sumar

ANTONÍA Hevesi er einn þeirra erlendu tónlistarmanna sem hafa sest að hér á landi og auðgað tónlistarlífið með verkum sínum. Meira
31. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 559 orð | ókeypis

UM SKYNSAMLEGAN EFA OG ANNAÐ ÞESS HÁTTAR

ALLIR kannast við það, sem á annað borð tjá hugsanir sínar hvort heldur í ræðu eða riti, að þar kemur öðru hverju að leit verður að heppilegu orðalagi um það sem maður vildi eiginlega sagt hafa. Meira
31. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 667 orð | ókeypis

ÚR HOLDIÐ HEMUR ANDANN

FELST siðfræði fagurfræðinnar í nútímaskáldskap þá í viðurkenningu á og virðingu fyrir lífsvandanum í svimandi guðleysi? Meira
31. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 871 orð | 1 mynd | ókeypis

ÞEGAR AFI FÓR Á SJÓINN

ÞAÐ var fyrir 112 árum síðan og 4 mánuðum betur, í janúar, 1891, að bóndinn í Drangshlíð, undir Eyjafjöllum, kom inn til ekkjunnar á hinum bænum og sagði: Hann Jói verður að fara á sjóinn. Meira
31. maí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 521 orð | 1 mynd | ókeypis

ÞÝÐINGAR Í SEXTÍU ÁR

Thomas Warburton hefur ekki setið iðjulaus um dagana. Hann hefur þýtt þrjátíu þúsund blaðsíður. JÓHANN HJÁLMARSSON segir frá ævisögu þýðandans sem líklega á met í þýðingum, að minnsta kosti á Norðurlöndum. Enginn íslenskur þýðandi jafnast á við Warburton í afköstum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.