Greinar föstudaginn 6. júní 2003

Forsíða

6. júní 2003 | Forsíða | 214 orð

200 störf við gerð stöðvarhúss

BYGGING stöðvarhúss Kárahnjúkavirkjunar í Fljótsdal kemur til með að krefjast nærri 200 starfa þegar mest lætur, að sögn Sigfúsar Thorarensen, verkefnisstjóra Fosskrafts, sameiginlegs verktakahóps Ístaks, Íslenskra aðalverktaka, Hochtief og Pihl & Sön. Meira
6. júní 2003 | Forsíða | 373 orð

Bandaríkjamenn vilja breytt varnarsamstarf

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra mun væntanlega í næstu viku svara bréfi George W. Bush, forseta Bandaríkjanna, um varnarsamstarf ríkjanna sem afhent var íslenzkum stjórnvöldum í gær. Meira
6. júní 2003 | Forsíða | 125 orð | 1 mynd

Enn margt óljóst um vopn Íraka

HANS Blix, yfirmaður vopnaeftirlitsnefndar Sameinuðu þjóðanna (SÞ), sagði á fundi öryggisráðs SÞ í gær að úr því að búið væri að koma Saddam Hussein, fyrrverandi forseta Íraks, frá völdum ætti að vera mögulegt að komast að sannleikanum um gereyðingarvopn... Meira
6. júní 2003 | Forsíða | 73 orð | 1 mynd

Telja HABL á undanhaldi

WHO, Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, telur að bráðalungnabólgan, HABL, hafi náð hámarki og að sjúkdómurinn sé nú í rénun. Meira
6. júní 2003 | Forsíða | 62 orð | 1 mynd

Varnarmálin rædd í Ráðherrabústaðnum

ELIZABETH Jones, aðstoðarráðherra í bandaríska utanríkisráðuneytinu, lagði fram bréf til íslenskra stjórnvalda frá George W. Meira
6. júní 2003 | Forsíða | 51 orð

Verkfalli lokið í Færeyjum

FÆREYSKIR vinnuveitendur og verkalýðsfélögin í landinu náðu saman seint í gærkvöldi eftir 13 klukkustunda fundahöld og skrifuðu undir nýja samninga til tveggja ára. Þar með lauk 28 daga verkfalli færeyskra launþega. Samningurinn, sem er afturvirkur til... Meira

Baksíða

6. júní 2003 | Baksíða | 229 orð | 1 mynd

15 ára Njarðvíkurmær með gull á Möltu

ÍSLENSKIR sundmenn hafa verið sigursælir á Smáþjóða-leikum Evrópu-ríkja, sem nú standa yfir á Möltu. Yngsta sund-konan sem hefur tryggt sér gull-pening er Erla Haraldsdóttir , 15 ára, grunnskóla-stúlka úr Njarðvík. Meira
6. júní 2003 | Baksíða | 808 orð | 3 myndir

Amma kenndi mér að spá í bolla

ÉG lít fyrst og fremst á spádóma sem þjóðfræðilegt fyrirbæri frekar en að ég taki beinlínis mark á þeim," sagði Símon Jón Jóhannsson þjóðfræðingur sem hefur sent frá sér Spádómabókina , en bókin fjallar um það hvernig hægt er að spá í framtíðina með... Meira
6. júní 2003 | Baksíða | 100 orð

Brúðkaupsdagurinn

GÖMUL trú er að veður á brúðkaupsdegi sýni gæfu hjóna en veðrið daginn eftir segi til um samlyndi þeirra. Sagt var að svo yrði hagurinn sem dagurinn. Meira
6. júní 2003 | Baksíða | 209 orð

Eplaspá

Hægt er að nota eplaflus til að spá. Þá er eplið flysjað þannig að flusið er skorið af í heilu lagi svo úr verður eins konar spírall. Gæta verður þess að lengjan slitni ekki sundur. Meira
6. júní 2003 | Baksíða | 1670 orð | 6 myndir

Grúppía á Vestfjarðavíkingnum

Hvernig verða miðaldra konur helteknar af kraftadellu? Helga Magnúsdóttir veit allt um það og það mun þurfa mikið til að hún mæti ekki á næsta Vestfjarðavíking. Meira
6. júní 2003 | Baksíða | 251 orð | 1 mynd

Handtekinn aftur vegna bankaráns

19 ÁRA piltur, sem sætti gæsluvarðhaldi fyrir vopnað bankarán í Sparisjóði Hafnarfjarðar í apríl sl., var samkvæmt heimildum blaðsins handtekinn á ný í gær vegna gruns um annað bankarán, að þessu sinni í útibúi Landsbankans í Grindavík. Meira
6. júní 2003 | Baksíða | 398 orð | 1 mynd

Íturvaxin við hæfi

Í ORÐSINS merkingu er um sjö af hverjum tíu konum (73%) í Bandaríkjunum meinilla við plús-stærð í fatnaði, oftast nefnd yfirstærð hérlendis. Meira
6. júní 2003 | Baksíða | 2845 orð | 8 myndir

Kynlíf tæpitungulaust

Kynlífsfræðingurinn Yvonne Kristín Fulbright, sem er hálfíslensk, er í doktorsnámi við New York-háskóla, skrifar kynlífspistla í skólablaðið og er höfundur nýútkominnar bókar um öruggt kynlíf. Bandarískir fjölmiðlar keppast við að fá hana í vitræn viðtöl um viðfangsefnið. Valgerður Þ. Jónsdóttir spurði hana m.a. um ætt og uppruna, nám, bók, markmið og viðhorfin vestra til kynlífs og kynfræðslu. Meira
6. júní 2003 | Baksíða | 337 orð | 1 mynd

Lauk gagnfræðaskóla á einum vetri

MEÐAL þeirra nemenda sem útskrifuðust úr Hagaskóla í gær var 13 ára gamall drengur, Bjarni Frímann Bjarnason, en hann hóf nám við 8. bekk skólans síðastliðið haust. Um miðjan vetur tók hann stöðupróf og var eftir áramót hækkaður upp um tvo bekki. Meira
6. júní 2003 | Baksíða | 541 orð | 2 myndir

Litríkir roðskór

María Kristín Magnúsdóttir skóhönnuður spáir að tíska næsta árs verði hallærislega flott. Steingerður Ólafsdóttir fékk nánari lýsingar. Meira
6. júní 2003 | Baksíða | 61 orð

Mokveiði á kolmunna

MOKVEIÐI hefur verið á kolmunna á svokölluðu Rauðatorgi, um 80 mílur austur af Austfjörðum, en Börkur NK-122 og Ásgrímur Halldórsson frá Síldarvinnslunni hafa verið þar við veiðar síðastliðna tvo sólarhringa. Meira
6. júní 2003 | Baksíða | 219 orð

Mælt með auknum einkarekstri

SENDINEFND Alþjóðagjaldeyrissjóðsins mælir með því að hlutur einkaaðila við að veita almannaþjónustu verði aukinn, sérstaklega í heilbrigðis- og menntageiranum. Meira
6. júní 2003 | Baksíða | 556 orð

Ranghugmyndir leiðréttar

YVONNE Kristín svarar öllum spurningum nemenda New York-háskóla og gefur ráð í skólablaðinu Washington Square News. Flestar eru þó á mun persónulegri nótum, en sú sem hér birtist. Meira
6. júní 2003 | Baksíða | 537 orð

Spáð í bolla

BOLLASPÁ er ævagömul list, en Kínverjar og aðrar þjóðir Austurlanda hafa frá fornu fari lesið í tebolla. Þá eru heimildir fyrir því að Rómverjar og Grikkir hafi spáð í dreggjar víns til forna. Meira
6. júní 2003 | Baksíða | 101 orð | 1 mynd

Spænskunám í anda tölvuleikja

Á SPÆNSKU er pils falda og þar sem ein kennimynd íslensku sagnarinnar að fela hljómar mjög líkt er hún notuð á vefnum tungumalstrax.com til að hjálpa námfúsum að læra tiltekið orð. Meira
6. júní 2003 | Baksíða | 166 orð | 1 mynd

Starfshópur skipaður til að fjalla um vandann

ÖLLUM starfsmönnum Jökuls ehf. á Raufarhöfn var sagt upp störfum fyrir viku. Samtals eru þetta 50 manns, en ráða á aftur 20 manns í störf hjá fyrirtækinu. Ástæðan fyrir uppsögnunum er sú að endur-skipuleggja á starfsemina. Meira
6. júní 2003 | Baksíða | 381 orð | 1 mynd

Tískudjásn á tíkall

NÝJASTA æðið hjá æsku landsins eru gúmmíarmbönd í skærum litum. Bæði kynin virðast hafa fallið fyrir neonhringjum þessum og eru aðdáendurnir frá þriggja ára til þrítugs. Meira
6. júní 2003 | Baksíða | 130 orð | 1 mynd

Ungfrú alheimur valin

AMELIA Vega frá Dóminíska lýðveldinu er ungfrú alheimur árið 2003. Keppnin fór fram í Panama í vikunni. Vega er 18 ára og var ánægð með sigurinn. Hún hefur stundað söngnám og hefur áhuga á að gefa út geisladisk. Meira
6. júní 2003 | Baksíða | 140 orð | 1 mynd

Vonir vakna um frið

LEIÐTOGAR Palestínu-manna og Ísraela hétu á miðvikudag að vinna að friði í Mið-Austurlöndum. Meira
6. júní 2003 | Baksíða | 775 orð | 3 myndir

Það er leikur að læra spænsku

HVERSU oft hefur maður ekki heitið sjálfum sér því, eftir vel heppnaða Spánarferð, að fara nú að gera eitthvað í því að ná tökum á spænskunni? Læra undurstöðuatriðin og lykilorðin til að geta bjargað sér. Meira

Fréttir

6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 21 orð

Afhenti trúnaðarbréf

JÓN Baldvin Hannibalsson sendiherra hefur afhent Rolandas Paksas, forseta Litháen, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Litháen, með aðsetur í... Meira
6. júní 2003 | Landsbyggðin | 337 orð | 1 mynd

Allir Eskfirðingar á einum stað

ESKFIRÐINGURINN Helgi Garðarsson hefur tekið og safnað á þriðja þúsund ljósmynda í tölvutækt myndasafn. Má segja að það sé heildstæður gagnagrunnur um Eskifjörð, íbúa fyrr og síðar og flesta þætti samfélagsins. Meira
6. júní 2003 | Erlendar fréttir | 765 orð | 1 mynd

Aqaba-fundur talinn geta markað tímamót

FJÖLMIÐLAR í Ísrael og nokkrum arabaríkjum fögnuðu í gær niðurstöðu fundar leiðtoga Bandaríkjanna, Ísraels og heimastjórnar Palestínumanna sem hugsanlegum tímamótum í áratugalöngum deilum Ísraela og Palestínumanna. Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 190 orð

Aukin fjárframlög til einkaskóla vel þegin

REYKJAVÍKURBORG hækkaði nýlega fjárframlög til einkaskóla í Reykjavík um þriðjung til þess að mæta erfiðri stöðu þeirra. Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 427 orð

(á morgun)

Stofnhátíð Sjónarhóls verður í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum á morgun, laugardaginn 7. júní, kl. 14. Boðið verður upp á skemmtiatriði og veitingar fyrir alla fjölskylduna. Sjónarhóli er ætlað að vera þjónustumiðstöð fyrir fjölskyldur barna með... Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 91 orð

Átta sækja um Ingjaldshólsprestakall

UMSÓKNARFRESTUR um embætti sóknarprests í Ingjaldshólsprestakalli á Snæfellsnesi rann út hinn 30. maí sl. Átta umsækjendur sóttu um embættið. Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 154 orð | 2 myndir

Blanda byrjaði vel

VEIÐI hófst í Blöndu í gærdag og voru væntingar manna talsverðar þar eð sést hafði til laxa á nokkrum veiðistöðum neðarlega í ánni síðustu daga. Fyrsti laxinn var kominn á land klukkan tuttugu mínútur yfir fimm. Meira
6. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 72 orð | 1 mynd

Blautur umhverfisdagur

HANN var heldur blautur og kaldur umhverfisdagurinn hjá nemendum í 5. bekk í Oddeyrarskóla í vikunni. Þau létu þó veðrið ekki á sig fá, heldur héldu sínu striki og heimsóttu gróðrarstöðina á Krókeyri og skoðuðu þar sumarblóm. Meira
6. júní 2003 | Miðopna | 389 orð

Bókun við varnarsamninginn frá 1994

MEÐ tilliti til breytinga sem orðið höfðu á sviði öryggismála í Evrópu og á Norður-Atlantshafi vegna loka kalda stríðsins áttu ríkisstjórnir Bandaríkjanna og Íslands viðræður um hvaða varnarstyrkur í Keflavík væri hæfilegur til varnar Íslandi. Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Brautskráning og skólaslit frá MS

ALLS voru 149 stúdentar brautskráðir frá Menntaskólanum við Sund í síðustu viku. Hópurinn samanstóð af 63 piltum og 86 stúlkum. Voru brautskráðir 60 nemendur af félagsfræðabraut, 30 nemendur af málabraut og 58 nemendur af náttúrufræðibraut. Meira
6. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 230 orð

Bæjarráð veitir fjárframlag til uppbyggingar

BÆJARRÁÐ Akureyrar samþykkti að veita hestamannafélögunum Létti og Funa fjárframlag að upphæð allt að 9 milljónir króna á þremur árum vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á Melgerðismelum, að því gefnu að landsmótið 2006 verði haldið þar. Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 275 orð

Dreifnám í margmiðlunarhönnun Borgarholtsskóli kynnir nýtt...

Dreifnám í margmiðlunarhönnun Borgarholtsskóli kynnir nýtt dreifnám á Listnámsbraut með kjörsvið í margmiðlunarhönnun. Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 211 orð

Eftirlit með eigin starfsemi

ÞAÐ stuðningskerfi sem fatlaðir búa við í dag er ekki nógu gott vegna þess að svæðisskrifstofur fatlaðra eiga í raun að hafa eftirlit með eigin starfsemi. Þetta kom m.a. Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Einn á kajak í kringum landið

BRETINN Jonathan Burleigh hyggst næstu 3-4 mánuði gera tilraun til að róa kajak sínum einn síns liðs í kringum Ísland við einhverjar þær erfiðustu aðstæður sem kajakræðarar glíma við. Meira
6. júní 2003 | Erlendar fréttir | 295 orð

Enn sótt að Blair vegna gereyðingarvopna

ENN var sótt að Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, í gær vegna ásakana um að breska stjórnin hefði gert of mikið úr gereyðingarvopnaeign Íraka eða misnotað upplýsingar bresku leyniþjónustunnar þar að lútandi í aðdraganda Íraksstríðsins. Meira
6. júní 2003 | Erlendar fréttir | 236 orð

ESB sendir friðargæsluliða til Kongó

YFIRSTOFNANIR Evrópusambandsins (ESB) hafa samþykkt að senda friðargæsluliða til Lýðveldisins Kongó en nýverið heimilaði öryggisráð Sameinuðu þjóðanna að þangað yrði send um 1. Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 104 orð

Fangelsi fyrir rán á heimili

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær tvo karlmenn og eina konu til fangelsisvistar fyrir rán með því að ráðast á mann á fertugsaldri á heimili hans í Reykjavík í október árið 2001. Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 68 orð

Fíkniefni í Norrönu

TOLLGÆSLAN á Seyðisfirði lagði hald á nærri sex grömm af kannabisefnum sem fundust í bifreið erlendra ferðamanna um borð í ferjunni Norrönu við komuna til Seyðisfjarðar í gær. Meira
6. júní 2003 | Suðurnes | 358 orð

Fjárhagur bæjarins stendur traustum fótum

ÁRSREIKNINGUR Sandgerðisbæjar fyrir árið 2002 var samþykktur samhljóða á fundi bæjarstjórnar í fyrrakvöld. Mismunandi sýn á fjárhagsstöðuna kemur fram í bókunum sem fulltrúar meirihluta og minnihluta bæjarstjórnar lögðu fram. Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 94 orð

Fjárhús og hlaða brunnu

ELDSVOÐI varð á Möðrudal á Fjöllum í gærmorgun, þegar fjárhús og hlaða brunnu til grunna. Eldsupptök eru ekki ljós. Heimilisfólk í Möðrudal varð eldsins vart í morgunsárið og hringdi þegar á slökkvilið. Þegar það kom um kl. Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Flugu oddaflug yfir Reykjavík

Það var aldeilis upplit á Reykvíkingum þegar 24 flugvélar ítalska flugflotans renndu sér inn á Kleppsvíkina eftir að hafa sveimað yfir Viðey og Vatnagörðum í nokkrar mínútur rétt fyrir klukkan 17 þann 5. júlí 1933. Meira
6. júní 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 339 orð

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins sátu hjá

ÁRSREIKNINGAR Hafnarfjarðarkaupstaðar fyrir árið 2002 voru samþykktir með sex atkvæðum á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar síðastliðinn þriðjudag. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins sátu hjá við afgreiðsluna en lögðu þess í stað fram bókun. Meira
6. júní 2003 | Landsbyggðin | 333 orð | 1 mynd

Gamli skólinn endurbyggður

MIKLAR endurbætur verða unnar á Gamla skólanum eða Bjarmanesi á Skagaströnd í sumar. Húsið sem er með elstu steinhúsum á landinu var byggt 1913 og nú á að færa það í upprunalegt horf að utan í sumar. Meira
6. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 254 orð

Góðar undirtektir við meistaranámi í heilbrigðisvísindum

HÁSKÓLINN á Akureyri mun í haust, fyrstur háskóla hérlendis, bjóða upp á þverfaglegt nám í heilbrigðisvísindum á meistarastigi. Meira
6. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 104 orð

Handverkshátíð í ágúst

HIN árlega handverkshátíð á Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit verður haldin dagana 7.-10. ágúst næstkomandi. Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Harpa Sjöfn veitir málningarstyrki

HARPA Sjöfn veitir nú málningarstyrki sjötta árið í röð. Í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að heildarverðmæti styrkjanna er um tvær milljónir króna en 25 verkefni hljóta styrk að þessu sinni. Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 178 orð

Hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær 16 ára gamlan pilt í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn 15 ára gamalli stúlku í marsmánuði 2002. Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Hefði getað farið mjög illa en ég slapp vel

"ÞETTA hefði getað farið mjög illa en ég slapp vel og verð vonandi ekki frá vinnu í meira en þrjá mánuði," segir Þorleifur Gíslason fjallgöngumaður sem féll í klettum í Kýrdal í Hengli fyrir viku með þeim afleiðingum að hann hryggbrotnaði og... Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 235 orð

Hættan er alltaf að koma betur í ljós

ÍSLENSK stjórnvöld hafa slegið slöku við þegar kemur að vernd villtra laxastofna að mati Orra Vigfússonar, stjórnarformanns NASF - Verndarsjóðs villtra laxastofna. Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Italo Balbo

Italo Balbo fæddist 6. júní 1896 í Ferrara á Ítalíu. Hann var sjálfboðaliði í Alpaskyttuherdeildinni í fyrri heimsstyrjöldinni og var sæmdur þremur medalíum fyrir þau störf. Hann lauk háskólagráðu í félagsvísindum 1921 frá háskólanum í Flórens. Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 84 orð

Í fangelsi fyrir að valda alvarlegu slysi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt rúmlega fimmtuga konu í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi og sviptingu ökuréttar í 15 mánuði fyrir ölvunarakstur á Vesturlandsvegi við Úlfarsá í janúar sl. Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

Ístak og ÍAV saman með lægsta tilboð

ÍSTAK og Íslenskir aðalverktakar (ÍAV) áttu lægsta tilboðið í byggingu stöðvarhúss Kárahnjúkavirkjunar í Fljótsdal en tilboð í verkið voru opnuð í gær. Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 802 orð | 1 mynd

Í þágu öryggis og viðbúnaðar

Jóhann K. Jóhannsson er fæddur 9. janúar 1979 í Reykjavík. Frá 1999 hefur hann starfað í öryggisgeiranum, fyrst hjá Securitas og frá áramótunum 2000 til júní 2001 hjá embætti lögreglustjórans í Reykjavík. Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 186 orð

Keyptu fyrirtæki á greiðslustöðvunartíma

FYRIRTÆKIÐ Móar, sem framleiðir kjúklinga, keypti hlut í fyrirtækinu Holdastofni á Kjalarnesi um mánaðamótin febrúar-mars, á meðan á greiðslustöðvun stóð. Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Körfuboltum driplað kringum landið

KÖRFUBOLTADRIPL hófst á Egilsstöðum í gær á vegum Þórs á Akureyri og Körfuknattleikssambands Íslands og á að dripla hringinn í kringum landið. Tilefnið er landssöfnun Regnbogabarna og verður áheitum safnað í ferðinni. Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 67 orð

Laus úr gæsluvarðhaldi

FYRRVERANDI aðalgjaldkera Landssímans var sleppt úr gæsluvarðhaldi í gærkvöldi en varðhald hans átti að renna út í dag, föstudag. Ekki var talin ástæða til að halda honum lengur í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar fjársvikamálsins innan Landssímans. Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Lungnateppa meðhöndluð með næringu

MIEL Wouters, lungnasérfræðingur frá Maastricht í Hollandi, flutti erindi á þingi norrænna lungnalækna og -hjúkrunarfræðinga í gær þar sem hann fjallaði um langvinna lungnateppu og ný meðferðarúrræði við sjúkdómnum. Meira
6. júní 2003 | Erlendar fréttir | 177 orð

Læknar á svörtum lista

YFIRMENN heilbrigðismála í Noregi hafa fengið lista yfir 12 lækna, hjúkrunarfræðinga og tannlækna sem eru á svörtum lista í Svíþjóð, Danmörku og á Íslandi en vinna ef til vill í Noregi, að sögn vefsíðu norska blaðsins Aftenposten . Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Með bolta gegn einelti

Körfuboltadripl hringinn í kringum Ísland sem Þór Akureyri og Körfuknattleikssamband Íslands standa fyrir í tilefni landssöfnunar Regnbogabarna hófst í gær á Egilsstöðum og fóru tvær fylkingar þaðan hvor sína leiðina áleiðis til Reykjavíkur Helstu... Meira
6. júní 2003 | Miðopna | 300 orð

Meginatriði bókunar frá 1996

ÍSLAND og Bandaríkin undirrituðu 9. apríl 1996 nýja bókun um framkvæmd varnarsamningsins. Hún var ekki birt opinberlega á íslenzku, en helztu efnisatriði hennar eru eftirfarandi, eins og þau birtust í Morgunblaðinu 10. Meira
6. júní 2003 | Suðurnes | 106 orð

Mótmæla áformum um þvingaða sameiningu

HREPPSNEFND Gerðahrepps hefur samþykkt ályktun þar sem harðlega er mótmælt yfirlýsingum og markmiðum forystu Sambands íslenskra sveitarfélaga um að sameina beri sveitarfélög með lagasetningu takist það ekki með frjálsum vilja að fækka sveitarfélögunum í... Meira
6. júní 2003 | Erlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

Möllemann látinn

ÞÝSKI stjórnmálamaðurinn Jürgen Möllemann, fyrrverandi varaformaður Frjálslynda demókrataflokksins, lést í fallhlífarstökki í gærmorgun. Meira
6. júní 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 85 orð | 1 mynd

Nýtt menningar- og kaffihús

NÝTT menningar- og kaffihús var opnað fyrr í vikunni í gamla bókasafninu við Mjósund. Þá var afhjúpað listaverk eftir Sólveigu Baldursdóttur myndhöggvara en verkið er gjöf frá Hafnarfjarðarbæ til hússins. Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 215 orð

Óheimilt að miðla upplýsingum

PERSÓNUVERND hefur úrskurðað að dómsmálaráðuneytinu hafi verið óheimilt að miðla upplýsingum um meðlim í Falun Gong til Flugleiða og sendiráða Íslands í því skyni að hindra komu hans til landsins. Meira
6. júní 2003 | Miðopna | 744 orð

"Alvarlegt mál og á viðkvæmu stigi"

H JÁ bandaríska varnarliðinu og verktökum sem vinna verk á vegum þess starfa um 1.700 Íslendingar, auk þess sem fjöldi tengdra starfa er háður áframhaldandi starfsemi þess. Meira
6. júní 2003 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

"Munum komast að sannleikanum"

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti nuddar höfuð bandarísks herforingja eftir að hafa ávarpað um þúsund bandaríska hermenn í Doha í Katar í gær. Meira
6. júní 2003 | Suðurnes | 66 orð | 1 mynd

Ráðin aðstoðarskólastjóri Heiðarskóla

SÓLEY Halla Þórhallsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarskólastjóri Heiðarskóla í Keflavík. Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Ræddu áhrif stækkunar ESB á gengi gjaldmiðla

FJÁRMÁLARÁÐHERRAR Eystrasaltsráðsins fjölluðu á árlegum fundi í Bláa lóninu í gær um hvaða áhrif innganga nýrra ríkja í Evrópusambandið (ESB) mundi hafa á gengi gjaldmiðla, auk þess að ræða hvernig örva mætti hagvöxt án þess að það leiddi til þenslu í... Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 142 orð

Rætt um að Fiskverkun GPG yfirtaki Jökul á Raufarhöfn

KOMIÐ hefur til tals innan Brimssamstæðunnar að Fiskverkun GPG á Húsavík yfirtaki rekstur Jökuls ehf. á Raufarhöfn. Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Samband á milli erfða og lungnakrabba og -teppu

MEIRI líkur eru á að reykingafólk fái lungnakrabbamein hafi nákominn ættingi einhvern tímann fengi sama sjúkdóm, að því er fram kemur í niðurstöðum íslenskrar rannsóknar á lungnasjúkdómum sem kynnt var á norrænu þingi lungnalækna og -hjúkrunarfræðinga... Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 93 orð

Segir slysatryggingar vera góðar

FRIÐRIK J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, segir slysatryggingar sjómanna mjög góðar. Í frétt í Morgunblaðinu þriðjudaginn 3. júní sl. Meira
6. júní 2003 | Erlendar fréttir | 199 orð

Sjálfsmorðsárás í N-Ossetíu varð 18 manns að bana

AÐ minnsta kosti 18 manns létu lífið þegar kona sprengdi sig í loft upp við strætisvagn í bænum Mozdok í Norður-Ossetíu í gærmorgun. Meira
6. júní 2003 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Skrefi nær friðhelgi

EFRI deild ítalska þingsins hefur samþykkt lagasetningu sem felur í sér að fimm æðstu menn landsins verða í raun friðhelgir. Meira
6. júní 2003 | Landsbyggðin | 88 orð | 1 mynd

Sólveig sýnir olíumálverk

TÖFRAR Mývatnssveitar í myndum og tónum er yfirskrift 20. einkasýningar Sólveigar Illugadóttur sem hún opnar í Sel-Hótel Mývatn laugardaginn 7. júní nk. kl. 15.00. Þar sýnir hún 16 olíumálverk úr náttúru Mývatnssveitar og eru verkin öll unnin árið 2003. Meira
6. júní 2003 | Suðurnes | 256 orð | 1 mynd

Standast kröfur um gæði og umhverfisfræðslu

FYRSTI Bláfáninn sem afhentur hefur verið íslenskum baðströndum og smábátahöfnum blaktir við hún við Bláa lónið á Reykjanesi. Meira
6. júní 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 123 orð | 1 mynd

Stígvélaspark og sápukúlublástur

ÞAÐ var heldur óvenjulegt íþróttamót sem haldið var í Salaskóla í Kópavogi á mánudag en þá reyndu nemendur skólans með sér í furðulegum keppnisgreinum á borð við rólulangstökk, stígvélaspark, sápukúlublástur og byggingu spilaborga. Meira
6. júní 2003 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Stýrir Saddam andspyrnu?

BANDARÍSKA leyniþjónustan, CIA, telur að Saddam Hussein, fyrrverandi forseti Íraks, sé enn á lífi og í felum í Bagdad og næsta nágrenni borgarinnar, að sögn UPI -fréttastofunnar sem segist hafa komist yfir leynileg gögn um málið. Meira
6. júní 2003 | Landsbyggðin | 118 orð

Sumardvöl barna í Dalvíkurbyggð

STOFNAÐ hefur verið félag um rekstur sumardvalar fyrir börn í Dalvíkurbyggð. Meira
6. júní 2003 | Landsbyggðin | 235 orð | 1 mynd

Systir Lovísa kvödd á skólaslitum

GRUNNSKÓLANUM í Stykkishólmi var slitið í Stykkishólmskirkju 4. júní. Mikið fjölmenni sótti skólaslitin eins og venjulega. Í grunnskólanum stunduðu 215 nemendur nám og 17 nemendur stunduðu nám á fyrsta ári framhaldsdeildar. Meira
6. júní 2003 | Landsbyggðin | 191 orð | 1 mynd

Tilbúnir laxabitar á grillið

NÝ afurð á neytendamarkaði er beinlausir laxabitar, framleiddir hjá KK-matvælum á Reyðarfirði. Þeir fást í fjórum gerðum sósu og eru tilbúnir til matreiðslu á grilli, pönnu eða í ofni. Bitarnir eru unnir úr eldislaxi frá Sæsilfri í Mjóafirði. Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Til minningar um franska sjómenn

SKIPPERS D'ISLANDE, alþjóðleg siglingakeppni, frá Frakklandi til Íslands og til baka, verður háð nú í júní. Reiknað er með að um 15-20 skútur taki þátt í keppninni sem er haldin til minningar um franska sjómenn sem veiddu á Íslandsmiðum um aldamótin... Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 296 orð | 2 myndir

Tjónið fyrst og fremst tilfinningalegt

Íslenska lúterska kirkjan Thingvalla í Eyford í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum brann til grunna á þriðjudag. Halla Gunnarsdóttir hitti Ólaf Skúlason biskup að máli en hann þjónaði við kirkjuna í tæp 5 ár. Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 317 orð

Umfangsmesta barnaklámsmál sem komið hefur upp

LÖGREGLAN í Reykjavík rannsakar nú eitthvert umfangsmesta barnaklámsmál sem komið hefur til kasta lögreglu hér á landi. Meira
6. júní 2003 | Miðopna | 592 orð

Varnarsamningur milli Íslands og Bandaríkjanna á grundvelli NorðurAtlantshafssamningsins

HÉR fer á eftir meginmál varnarsamnings Íslands og Bandaríkjanna frá 5. maí 1951. Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 326 orð

Vegagerðin og borgin sýknuð í Hæstarétti

HÆSTIRÉTTUR hefur líkt og Héraðsdómur Reykjavíkur í janúar sl. sýknað Vegagerðina og Reykjavíkurborg af kröfum þriggja íbúa við Garðhús í Grafarvogi. Meira
6. júní 2003 | Suðurnes | 155 orð

Veita vinnu við fegrun umhverfisins

BÆJARRÁÐ Grindavíkur hefur samþykkt að veita 2,5 til 3 milljónum í sérstakt atvinnuátak í sumar. Atvinnulausu fólki verður boðið að vinna að ýmsum verkum við fegrun umhverfis bæjarins. Meira
6. júní 2003 | Innlendar fréttir | 513 orð | 3 myndir

Viðbrögð ömmunnar hvati BA-ritgerðar

Koma ítalska flugmálaráðherrans Italos Balbos til Íslands var mikill viðburður og vakti hér ýmis viðbrögð. Hildur Jónsdóttir segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá þeim viðbrögðum, en Hildur hefur skrifað BA-ritgerð um komu Balbos til Íslands. Meira
6. júní 2003 | Miðopna | 971 orð | 1 mynd

Viðræður verði á forsendum beggja

Fulltrúar Bandaríkjastjórnar áttu fund um varnarmálin með forsætisráðherra og utanríkisráðherra í Ráðherrabústaðnum í gærmorgun, en í kjölfarið var varnarsamstarfið við Bandaríkin rætt í utanríkismálanefnd Alþingis. Meira

Ritstjórnargreinar

6. júní 2003 | Staksteinar | 379 orð

- Semja þarf um Reykjavíkurlistann upp á nýtt

Í Morgunpósti VG er fjallað um framtíð Reykjavíkurlistans. "Hvernig fer fyrir R-listanum? er spurning sem íhaldsmenn jafnt sem félagshyggjufólk hafa spurt sig síðan stóri bresturinn varð í desember síðastliðnum," segir í Morgunpóstinum. Meira
6. júní 2003 | Leiðarar | 888 orð

Viðræður um varnarmál

Tveir sendimenn Bandaríkjastjórnar voru hér á ferð í gær til þess að ræða við íslenzk stjórnvöld um fyrirkomulag varna á Keflavíkurflugvelli. Meira

Menning

6. júní 2003 | Tónlist | 823 orð

Að loknu vetrarstarfi

Karlakór Dalvíkur, Davíð Ólafsson bassi, Daníel Þorsteinsson píanóleikari og Karlakórinn Fóstbræður undir stjórn Guðmundar Óla Gunnarssonar. Laugardagurinn 24. maí kl. 17. Meira
6. júní 2003 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Diana djassdrottning!

EF Norah Jones er ríkjandi prinsessa djassins þá er Diana Krall drottningin. Svo farsæll hefur ferill þessarar kanadísku söngkonu og píanóleikara verið síðastliðinn áratug eða svo. Meira
6. júní 2003 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Evrópskt, já takk!

ÞAÐ fer ekki á milli mála að landinn er enn með rækilegt Evróvisjónæði. Meira
6. júní 2003 | Skólar/Menntun | 85 orð | 1 mynd

Félagslífið í Verzló

Félagslíf nemenda í Verzlunarskólanum er líflegt. Í fjórða bekk er t.d. hinn landsþekkti peysufatadagur. Hátindur félagslífsins er nemendamótið í febrúar ár hvert. Þar hafa viðamiklir söngleikir og leikrit verið sett upp og vakið mikla athygli. Meira
6. júní 2003 | Fólk í fréttum | 229 orð | 1 mynd

Fjölbreytt sumardagskrá

GLENS og gaman verður haldið vítt og breitt um landið í sumar á vegum Bylgjunnar. Dagskráin gengur undir heitinu Sumarmót Bylgjunnar og er boðið upp á fjölbreytta skemmtidagskrá. Meira
6. júní 2003 | Fólk í fréttum | 234 orð | 1 mynd

Góðmenni í vandræðum

Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó og Borgarbíó á Akureyri frumsýna kvikmynda Reiðistjórnun (Anger Management). Leikstjórn: Peter Segal. Aðalhlutverk: Adam Sandler, Jack Nicholson, Marisa Tomei, Luis Guzmán, Jonathan Loughran og Kurt Fuller. Meira
6. júní 2003 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd

... Hayley Mills

SJÓNVARPIÐ sýnir fjölskyldumyndina Sumartöfra ( Summer Magic ) frá árinu 1963 í kvöld. Myndin fjallar um ekkju sem flyst út í sveit með börnin sín þrjú og fær inni í niðurníddu húsi. Þar lenda börnin í ótal ævintýrum og dag einn ber óvæntan gest að... Meira
6. júní 2003 | Fólk í fréttum | 279 orð | 1 mynd

Í bænum South Park

ÞÆTTIRNIR um vinina Kyle, Stan, Erik Cartman og Kenny og ævintýri þeirra í bænum South Park hafa farið sigurgöngu um heiminn og eiga stóran hóp dyggra aðdáenda. Meira
6. júní 2003 | Menningarlíf | 89 orð | 3 myndir

KIRKJULISTAHÁTÍÐ stendur til 9.

KIRKJULISTAHÁTÍÐ stendur til 9. júní. Yfirskriftin er "Ég ætla að gefa regn á jörð". Hallgrímskirkja kl. 12: Tónlistarandakt. Prestur: Jón Dalbú Hróbjartsson. Magnea Tómasdóttir sópran og Guðmundur Sigurðsson orgel flytja Passíusálmalög. Meira
6. júní 2003 | Fólk í fréttum | 418 orð | 1 mynd

Nói albínói Frumleg og vel gerð...

Nói albínói Frumleg og vel gerð mynd í alla staði sem gerist í einangruðu sjávarþorpi þar sem óvenjulegur uppreisnarmaður á í stríði við menn og máttarvöld. Magnað byrjendaverk. (S.V.) ***½ Háskólabíó. Meira
6. júní 2003 | Menningarlíf | 183 orð | 1 mynd

Ritfangahönnuður Snorra Sturlusonar

PATREKSHARMUR er nafn á leikþætti eftir Auði Haralds sem frumsýndur verður í Hafnarfirði á morgun kl. 20. Meira
6. júní 2003 | Menningarlíf | 187 orð

Sumarsýningar í söfnunum

Norska húsið Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla, Norska húsið, hefur sumarstarfsemina í dag, föstudag og opnar nýja sýningarsali á jarðhæð með samsýningunni: Myndrænar stemmingar - Norska húsið og nágrenni. Meira
6. júní 2003 | Skólar/Menntun | 831 orð | 2 myndir

Svigrúm gefur ný færi

Verzlunarskóli Íslands/ Skólinn hefur notið mikilla vinsælda í næstum heila öld. Á næsta skólaári verður á tólfta hundrað nemenda í skólanum í sex deildum. Gunnar Hersveinn heimsótti skólann í Ofanleiti í Reykjavík en þar standa nú yfir framkvæmdir sem auka olnbogarými nemenda og kennara. Í Verzló er hefðbundið bekkjarkerfi. Meira
6. júní 2003 | Menningarlíf | 527 orð

Sýning ársins And Björk, of course.

Sýning ársins And Björk, of course... eftir Þorvald Þorsteinsson í sviðsetningu Leikfélags Reykjavíkur. Kvetch eftir Steven Berkoff í sviðsetningu Leikhópsins Á senunni. Meira
6. júní 2003 | Menningarlíf | 29 orð

Sýningum lýkur

Óðinshús á Eyrarbakka Nú um helgina eru síðustu forvöð að sjá sýninguna "Þrjár í litum". Gallerí Skuggi Sunnudaginn 8. júní lýkur samsýningu þriggja breskra myndlistarmanna sem ber yfirskriftina "Friday Night, Saturday... Meira
6. júní 2003 | Menningarlíf | 241 orð | 2 myndir

Veislan og Kvetch standa upp úr

TILNEFNINGAR ársins 2003 til Grímunnar, Íslensku leiklistarverðlaunanna, voru gerðar heyrinkunnar við athöfn í Þjóðleikhúsinu í gær, að viðstöddum forseta Íslands, verndara verðlaunanna. Meira
6. júní 2003 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Vonandi skemmti'ð ykkur vel!

UPP Á PALLI, inn' í tjaldi, út' í fljóti, vonandi skemmt'ið ykkur, illa drukkinn, út í skógi, hvar er tjaldið, vonandi skemmti'ð ykkur vel. Meira
6. júní 2003 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Þið munið hana Elly!

ÞEIR Íslendingar sem komnir voru til vits á öldinni síðustu muna hana Elly Vilhjálms, enda ein dáðasta dægurlagasöngkona sem komið hefur fram á landinu. Meira
6. júní 2003 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Ævintýri í Ástralíu

Sambíóin frumsýna kvikmyndina Kengúru Kobbi (Kangaroo Jack). Leikstjórn: David McNally. Aðalhlutverk: Jerry O'Connell, Anthony Anderson, Estella Warren, Christopher Walken, Marton Csokas og Dyan Cannon. Meira

Umræðan

6. júní 2003 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Áfram í sókn eða leggjast í vörn?

EINKENNILEG eru hin yfirborðskenndu hljóð stjórnarandstöðunnar nú um mundir. Markmið hennar um að fella ríkisstjórnina náðist ekki. Ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hefur verið mynduð þriðja kjörtímabilið í röð. Meira
6. júní 2003 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Girðingarmálum ábótavant

Í NOKKRUM orðum vil ég koma því á framfæri í eftirfarandi grein, að málum varðandi girðingu sauðfjárveikivarna úr Þorskafirði í Steingrímsfjörð hefur undanfarin ár verið mjög ábótavant, svo ekki sé meira sagt. Meira
6. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 396 orð | 1 mynd

Hraðferð án tengingar?

Hraðferð án tengingar? Í MORGUNBLAÐINU 4. júní sl. birtist grein um gagnvirkt upplýsingakerfi Strætó bs. Þar kom það fram að borgarstjóri og framkvæmdastjóri Strætó tóku leið 111 frá Ráðhúsinu klukkan 15:03 og voru komnir upp í Mjódd kl. 15:19. Meira
6. júní 2003 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

Íslandsdagurinn í Svíþjóð

Í VÍÐSJÁ á Rás eitt á laugardaginn var las Guðmundur Steingrímsson pistil sinn. Meira
6. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 604 orð | 1 mynd

Ný lausn!

Í AÐDRAGANDA alþingiskosninganna 10. maí sl. Meira
6. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 148 orð

Samruni Norðvesturlandanna þriggja

VÆNTANLEGUR er samningur um sameiginlegt efnahagssvæði Íslands og Færeyja, sem Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra hefur gert, samanber grein í Morgunblaðinu 24. maí síðastliðinn. Meira
6. júní 2003 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Tugir milljarða í súginn

DAPURLEGT er sannarlega til þess að hugsa að aðeins hálfum mánuði eftir kosningar skulu rætast aðvörunarorð okkar andstæðinga kvótakerfisins um að kerfið muni halda áfram að kyrkja sjávarbyggðina allt umhverfis landið. Hrun blasir nú við Raufarhöfn. Meira
6. júní 2003 | Aðsent efni | 883 orð | 1 mynd

Þjóðflutning-arnir nýju

Á 20. ÖLDINNI fjölgaði íbúum jarðar úr 1,6 milljörðum í 6 milljarða sem er u.þ.b. fjórföldun. Íslendingum fjölgaði álíka mikið, þ.e. úr um 77.000 í um 280.000. Aftur á móti fjölgaði Dönum aðeins úr rúmum 2 milljónum í rétt rúmar 5 milljónir eða 2,5x. Meira

Minningargreinar

6. júní 2003 | Minningargreinar | 1308 orð | 1 mynd

BERGUR SÆMUNDSSON

Bergur Sæmundsson fæddist í Stóru-Mörk í Vestur-Eyjafjallahreppi hinn 24. mars 1923. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 31. maí síðastliðinn, rúmlega 80 ára að aldri. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2003 | Minningargreinar | 269 orð | 1 mynd

ESTER HJÁLMARSDÓTTIR

Ester Hjálmarsdóttir Hansen fæddist á Bjargi við Bakkafjörð 19. júní 1922. Hún lést í sjúkrahúsi Vestmannaeyja 14. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 24. maí. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2003 | Minningargreinar | 29 orð

Gróa Svava Helgadóttir

Elsku amma mín, þú þraukaðir lengi meðal vor, þú sýndir mikinn dug og þor, ánægð varst þú alla tíð, alltaf varst þú góð og blíð. Þinn Jóhann Karl... Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2003 | Minningargreinar | 3183 orð | 1 mynd

GRÓA SVAVA HELGADÓTTIR

Gróa Svava Helgadóttir fæddist í Reykjavík 3. mars 1913. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík, þann 27. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helgi Guðmundsson trésmiður, f. í Gerðakoti í Sandvíkurhreppi 18.11. 1881, d. 10.3. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2003 | Minningargreinar | 1184 orð | 1 mynd

HALLDÓR GUNNAR JÓNSSON

Halldór Gunnar Jónsson símaverkstjóri fæddist í Bolungarvík 9. desember 1932. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð hinn 29. maí síðastliðinn. Foreldrar Halldórs voru Jón Þórarinn Halldórsson, f. 27.8. 1905, d. 22.3. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2003 | Minningargreinar | 2361 orð | 1 mynd

HILMAR ÓLAFUR SIGURÐSSON

Hilmar Ólafur Sigurðsson fæddist í Reykjavík 26. nóvember 1924. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut hinn 30. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gústaf Sigurbjarnarson, f. 28. júlí 1901, d. 25. okt. 1971, og Klara Ólafía Benediktsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2003 | Minningargreinar | 1396 orð | 1 mynd

JÓN BENEDIKTSSON

Jón Benediktsson fæddist á Ísafirði 10. ágúst 1916. Hann lést á Elliheimilinu Grund fimmtudaginn 29. maí síðastliðinn. Foreldrar Jóns voru Benedikt Guðmundsson húsgagnasmíðameistari í Reykjavík, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2003 | Minningargreinar | 590 orð | 1 mynd

JÓN FINNUR JÓHANNESSON

Jón Finnur Jóhannesson fæddist á Siglufirði 24. september 1951. Hann lést á heimili sínu 28. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kópavogskirkju 4. júní. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2003 | Minningargreinar | 1583 orð | 1 mynd

JÓNÍNA HALLSDÓTTIR

Jónína Hallsdóttir fæddist í Nýjabæ á Fáskrúðsfirði 15. des. 1913. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 28. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hallur Pálsson, f. á Viðborði á Mýrum 19. apríl 1877, og kona hans Jónína Björg Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2003 | Minningargreinar | 733 orð | 1 mynd

JÓNÍNA (NÍNA) BJÖRNSDÓTTIR

Jónína Björnsdóttir fæddist í Stóra-Dal í A-Húnavatnssýslu 16. júlí 1922. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 18. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Björn Magnússon, f. 23.9. 1887 á Ægissíðu í V-Hún., d. 6.12. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2003 | Minningargreinar | 51 orð

Kristrún Kristjánsdóttir

Elsku amma mín, mér finnst leiðinlegt að þú hafir þurft að fara og mér þótti mjög vænt um þig. Þú varst mjög góð og það er leiðinlegt að missa þig. Það þótti öllum mjög vænt um þig, amma mín. En vonandi stundaðir þú stundirnar sem þú lifðir. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2003 | Minningargreinar | 50 orð

Kristrún Kristjánsdóttir

Elsku amma. Það er gott að þú ert komin á betri stað, þá þarftu ekki að kveljast lengur. Það var alltaf gaman að koma til þín og við eigum eftir að sakna þín mikið. Við munum alltaf elska þig og hugsa til þín. Viggó Emil, Ingvi Hrafn og Kristófer... Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2003 | Minningargreinar | 670 orð | 1 mynd

KRISTRÚN KRISTJÁNSDÓTTIR

Kristrún Kristjánsdóttir fæddist í Hafnarfirði 8. apríl 1947. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 5. júní. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2003 | Minningargreinar | 2052 orð | 1 mynd

SIGRÚN JÓNSDÓTTIR

Sigrún Jónsdóttir fæddist í Hofskoti í Öræfum 21. febrúar 1920. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 26. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hofskirkju 31. maí. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2003 | Minningargreinar | 1081 orð | 1 mynd

VALDIMAR ÓSKARSSON

Valdimar Óskarsson fæddist í Hverhóli í Skíðadal 25. október 1922. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi sunnudaginn 1. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Óskar Kr. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2003 | Minningargreinar | 1932 orð | 1 mynd

VILBORG EIRÍKSDÓTTIR

Vilborg Eiríksdóttir fæddist á Sandaseli í Meðallandi í V-Skaftafellssýslu 23. desember 1912. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja miðvikudaginn 28. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sveinbjörg Ormsdóttir, f. 23. október 1889, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2003 | Minningargreinar | 405 orð | 2 myndir

ÞRÁINN LÖVE

Þráinn Löve fæddist í Reykjavík 10. júlí 1920. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 8. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 182 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 300 374...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 300 374 115 42,956 Gellur 555 555 555 15 8,325 Gullkarfi 88 39 82 8,861 724,367 Hlýri 139 100 127 1,980 251,494 Keila 128 36 53 238 12,582 Langa 90 11 67 3,434 229,881 Langlúra 65 29 64 2,776 178,349 Lúða 720 150 336 1,427... Meira
6. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 56 orð | 1 mynd

Álitið styður peningastefnu Seðlabankans

BIRGIR Ísleifur Gunnarsson, formaður bankastjórnar Seðlabankans, segist í flestu vera sammála niðurstöðum sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. "Við erum mjög ánægð með skýrsluna að þessu sinni. Meira
6. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 436 orð

Kröfum Deloitte & Touche hafnað

KÆRUNEFND útboðsmála hefur hafnað kröfum Deloitte & Touche hf. vegna ákvörðunar Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar um að taka ekki lægsta tilboði á grundvelli lokaðs útboðs um endurskoðunarþjónustu fyrir borgina. Meira
6. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 113 orð | 1 mynd

Teikn á lofti hlutskörpust

HÖNNUNAR- og skipulagsstofan Teikn á lofti á Akureyri varð hlutskörpust í keppni um bestu markaðsáætlunina í verkefninu Útflutningsaukning og hagvöxtur sem lauk í gær. Meira
6. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 1117 orð | 1 mynd

Varað við skuldastöðu þjóðarbúsins

SENDINEFND Alþjóðagjaldeyrissjóðsins telur aðlögun efnahagslífsins hafa heppnast vel hér á landi en bendir um leið á ýmis atriði sem sérstaklega þurfi að gæta að á komandi árum. Meira
6. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 341 orð

Varað við viðskiptum við Burma

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hefur tilkynnt fjármálafyrirtækjum að þeim beri að kanna sérstaklega hvort stofnað hafi verið til viðskipta við ákveðna einstaklinga í Burma. Meira
6. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 342 orð | 1 mynd

Vextir á evrusvæðinu lækkaðir um 0,5%

SEÐLABANKI Evrópu lækkaði í gær vexti sína um 0,5%, niður í 2,0%. Seðlabanki Svíþjóðar lækkaði vexti sína einnig um 0,5%, niður í 3,0%, en Englandsbanki hélt vöxtum sínum óbreyttum í 3,75%. Willem F. Meira
6. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 429 orð

Þrír bítast um Hamleys

TIM Waterstone, stofnandi Waterstone-bókabúðanna og fjárfestingarfyrirtækið HgCapital hafa verið nefnd ásamt Baugi sem líklegir tilboðsgjafar í bresku leikfangaverslanakeðjuna Hamleys, en samkvæmt vefmiðlinum Times Online hefur það verið staðfest að... Meira

Fastir þættir

6. júní 2003 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

40 ÁRA afmæli.

40 ÁRA afmæli. Friðfinnur Hermannsson varð 40 ára hinn 4. júní sl. Í tilefni af því tekur hann á móti vinum og velunnurum í garðinum heima hjá sér að Árholti 8, Húsavík nk. laugardag 7. júní frá kl.... Meira
6. júní 2003 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 6. júní, er sextug Ingrid Halldórsson, snyrtifræðingur . Ingrid er stödd í Þýskalandi þar sem hún mun halda upp á daginn í heimabæ sínum með fjölskyldu og... Meira
6. júní 2003 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, 6. júní, er sextug Guðrún Ásdís Einarsdóttir, tryggingaráðgjafi, Hæðargarði 7b, Reykjavík. Meira
6. júní 2003 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 6. júní, er sextugur Guðbrandur Bogason, slökkviliðsmaður og ökukennari . Meira
6. júní 2003 | Fastir þættir | 144 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Félag eldri borgara í Kópavogi Síðasta spilakvöld eldri borgara í sumar var 3. júní sl. og spiluðu 22 pör. Lokastaðan í N/S Guðjóns Kristjánss. - Magnús Oddsson 288 Lárus Hermannss. - Sigurður Karlss. 240 Gróa Guðnad. - Sigrún Pétursd. Meira
6. júní 2003 | Fastir þættir | 356 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Vandað úrspil byggist gjarnan á því að sameina möguleika - opna einar dyr án þess að loka öðrum. Sem er oft hægt, en ekki alltaf. Í sumum spilum verður að taka afstöðu með einni leið á kostnað annarra. Meira
6. júní 2003 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup .

Gullbrúðkaup . Í dag, föstudaginn 6. júní, eiga 60 ára hjúskaparafmæli hjónin Þóra Sigurjónsdóttir og Gísli Svavar Jónsson, Lækjarbakka,... Meira
6. júní 2003 | Dagbók | 150 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Tónlistarandakt kl. 12. Prestur sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Magnea Tómasdóttir, sópran og Guðmundur Sigurðsson, orgel, flytja Passíusálmalög. Akureyrarkirkja. Kl. 16 æfing hjá þeim börnum sem fermast eiga fyrir hádegi á hvítasunnudag.... Meira
6. júní 2003 | Dagbók | 120 orð | 1 mynd

Íslenskar sálmaperlur og kirkjutónlist í Grafarvogskirkju

KÓR Grafarvogskirkju heldur tónleika í kirkjunni í kvöld, föstudaginn 6. júní, klukkan 20. Aðgangur er ókeypis. Dagskráin er fjölbreytt, bæði innlend og erlend kirkjutónlist en íslenskir sálmar eru þar í meirihluta. Meira
6. júní 2003 | Viðhorf | 845 orð

Karlmennskan

Aldrei aftur skyldi ég neita að skrifa undir kvittanir og bæla niður þær kvenlegu hvatir sem fengju mig til að kaupa tannkrem. Meira
6. júní 2003 | Dagbók | 502 orð

(Orðskv. 15, 28.)

Í dag er föstudagur 6. júní, 157. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Hjarta hins réttláta íhugar, hverju svara skuli, en munnur óguðlegra eys úr sér illsku. Meira
6. júní 2003 | Dagbók | 28 orð

RÁÐIÐ

Hossir þú heimskum gikki, hann gengur lagið á, og ótal asna stykki af honum muntu fá; góðmennskan gildir ekki, gefðu duglega á kjaft: slíkt hefir, það ég þekki, þennan allra bezta... Meira
6. júní 2003 | Fastir þættir | 118 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. cxd5 Rxd5 6. Bd2 c5 7. e4 Rxc3 8. Bxc3 cxd4 9. Rxd4 O-O 10. Bc4 Db6 11. Re2 Bxc3+ 12. bxc3 Be6 13. Hb1 Bxc4 14. Hxb6 axb6 15. O-O Hxa2 16. He1 Rc6 17. Rc1 Hb2 18. Dd7 Ba6 19. h4 Hd8 20. Dc7 h5 21. Df4 Bc4 22. Meira
6. júní 2003 | Fastir þættir | 348 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJA finnst merkilegt hvað fólk heitir stundum viðeigandi nöfnum, út frá atvinnu sinni eða áhugamáli. Þannig gæti íslenzki siglingakappinn, sem keppir nú á smáþjóðaleikunum á Möltu, tæplega heitið meira viðeigandi nafni en Hafsteinn Ægir Geirsson. Meira

Íþróttir

6. júní 2003 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

Bjartsýnn og fer fram á sigur

ÁSGEIR Sigurvinsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, er bjartsýnn fyrir leikinn á móti Færeyjum á morgun kl. 16. "Stemningin í liðinu er mjög góð og viðbrögðin frá leikmönnum hafa verið góð allt frá fyrsta degi. Ég er bjartsýnn fyrir leikinn en eins og fólk veit er þetta leikur sem við verðum að vinna. Það er mikill hugur í leikmönnum og þeir virðast vera tilbúnir í þetta verkefni," sagði Ásgeir. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Brenton til London Towers

BRENTON Birmingham hefur samið við enska körfuknattleiksliðið London Towers til næstu tveggja ára. Brenton hefur leikið með Rueil í frönsku 2. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 396 orð | 1 mynd

* FRANSKI landsliðsmaðurinn Sylvain Wiltord, 29...

* FRANSKI landsliðsmaðurinn Sylvain Wiltord, 29 ára, er tilbúinn að skrifa undir nýjan samning við Arsenal. Eftir að landi hans Thierry Henry gerði nýjan samning á dögunum, er Wiltord tilbúinn að skrifa undir fjögurra ára samning. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 160 orð

Furðulegt grindahlaup

KEPPNIN í 100 metra grindahlaupi kvenna var nokkuð furðuleg. Keppendur voru aðeins fimm, tvær íslenskar stúlkur, þær Sigurbjörg Ólafsdóttir og Vilborg Jóhannsdóttir, tvær stúlkur frá Kýpur og ein frá Andorra. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 193 orð

Fylkir fer til Húsavíkur

BIKARMEISTARAR Fylkis hefja titilvörn sína með því að fara til Húsavíkur og leika við heimamenn í Völsungi í 32-liða úrslitum Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikarkeppninnar. Aðalsteinn Víglundsson þjálfari Fylkis segir að Völsungur sé sýnd veiði en ekki gefin. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 48 orð

Færeyingar fjölmenna

REIKNAÐ er með að um 700 stuðningsmenn færeyska landsliðsins verði á Laugardalsvellinum og hefur Færeyingafélagið hér á landi skipulagt dagskrá á morgun. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Góð endurkoma hjá Núma

NÚMI Gunnarsson fagnaði bronsverðlaunum sínum í 200 metra bringusundi líkt og hann hefði unnið sundið en Númi hefur lítið keppt undanfarin misseri vegna fótbrots sl. sumar. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 94 orð

Góður endir hjá Björgvini

BJÖRGVIN Sigurbergsson hafnaði í 27.-29. sæti í Europro-golfmótinu sem lauk í Portúgal í gær. Hann lék mjög vel á þriðja og síðasta keppnisdegi, spilaði á þremur höggum undir pari, eða 68 höggum. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 140 orð

Guðmundur vann alla

GUÐMUNDUR E. Stephensen, margfaldur Íslandsmeistari í borðtennis, átti ekki í erfiðleikum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum í einliðaleik í borðtennis. Hann vann alla keppinauta sína 3:0 og mætir Ciocu Trajan frá Lúxemborg í undanúrslitum á morgun. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Guðni vill kveðja með sigurleik

GUÐNI Bergsson, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, leikur á morgun kveðjuleik sinn á Laugardalsvelli - þegar Ísland mætir Færeyjum. Leikurinn er 80. leikur Guðna með íslenska landsliðinu. Guðni hefur ekki spilað leik á Laugardalsvelli síðan Ísland tapaði gegn Írum hinn 6. september árið 1997, en þá var hann fyrirliði liðsins. Guðni var valinn aftur í landsliðið fyrr á þessu ári þegar liðið lék gegn Skotum. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 79 orð

Gunnar líklega með gegn Val

GUNNAR Einarsson, miðvörður KR-inga í knattspyrnunni, fór meiddur af leikvelli gegn KA á þriðjudag. Liðbönd tognuðu í hné Gunnars og hann lék ekki síðari hálfleikinn. "Sjúkraþjálfararnir segja mér að ég geti náð leiknum gegn Val í næstu umferð. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 148 orð

Hafmeyjan klædd í norsku landsliðstreyjuna

FJÖRUTÍU og tvö þúsund miðar á landsleik Dana og Norðmanna í undankeppni EM í knattspyrnu, sem fram fer á Parken í Kaupmannahöfn á laugardaginn, seldust upp á 41 mínútu. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 281 orð

Harpa með þrennu

Þrjú mörk Hörpu Þorsteinsdóttur dugðu Stjörnunni til að leggja FH að velli, 3:0, í Garðabænum í gærkvöldi og fleyta Garðbæingum upp stigatöfluna í efstu deild kvenna í knattspyrnu. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 158 orð

Hartvig byrjar í banni hjá KA

RONNIE Hartvig, nýi Daninn sem er á leið til knattspyrnuliðs KA, byrjar dvöl sína hjá félaginu í leikbanni. Hartvig, sem er 25 ára varnarmaður og kemur frá 1. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 76 orð

Heðin kallaður inn fyrir Inga

INGI Höjsted, miðjumaðurinn ungi frá Arsenal, verður ekki í landsliðshópi Færeyinga gegn Íslendingum á morgun. Í ljós kom að hann er ekki leikfær vegna meiðsla og hefur Heðin á Lakjuni, sóknarmaður frá B36 í Þórshöfn, verið sendur til Íslands í staðinn. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 479 orð | 1 mynd

Hver getur stöðvað Duncan?

Í NÝJASTA hefti Sports Illustrated, víðlesnasta íþróttatímariti Bandaríkjanna, er spurt með feitu letri: Hver getur stöðvað Tim Duncan? Ef marka má leik hans í fyrstu úrslitarimmu San Antonio Spurs gegn New Jersey Nets, er svarið: ENGINN! Stórleikur Duncans skóp öruggan sigur San Antonio, 101:89. Duncan hefur leikið betur með hverjum leiknum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar og sýndi á miðvikudagskvöld af hverju hann hefur verið kosinn leikmaður ársins í deildinni undanfarin tvö ár. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 73 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Kópavogur: Breiðablik - Haukar 20 Akureyri: Þór - Njarðvík 20 Garðabær: Stjarnan - Leiftur/Dalvík 20 2. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

* ÍSLENSKU kastararnir, Magnús Aron Hallgrímsson...

* ÍSLENSKU kastararnir, Magnús Aron Hallgrímsson og Óðinn Þorsteinsson, eru farnir frá Möltu. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 135 orð

Jakob Jóhann stefnir á úrslit í Barcelona

JAKOB Jóhann Sveinsson varð annar í fyrradag í 200 metra bringusundi en hann gerði betur í gær er hann kom fyrstur í mark. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 178 orð

Kaststúlkurnar stóðu við stóru orðin

SPJÓTKASTARARNIR Sigrún Fjeldsted og Vigdís Guðjónsdóttir stóðu við stóru orðin um að þær ætluðu sér fyrstu tvö sætin í spjótinu. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 113 orð

KNATTSPYRNA 1.

KNATTSPYRNA 1. deild karla Víkingur R. - HK 1:0 Stefán Örn Arnarson 62. Keflavík - Afturelding 3:0 Hólmar Örn Rúnarsson 15., 68., Þórarinn Kristjánsson 44. Staðan: Víkingur R. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 204 orð

Kristni sagt upp hjá Fram

FRAMARAR sögðu í gær Kristni Rúnari Jónssyni, þjálfara úrvalsdeildarliðs félagsins í knattspyrnu, upp störfum en hann hefur stýrt því í hálft þriðja ár. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 40 orð

KR-konur til Danmerkur

KR mætir skosku meisturunum Kilmarnock ásamt meistaraliðum Danmerkur og Serbíu-Svartfjallalands í riðlakeppni UEFA-bikars kvenna í knattspyrnu. Riðillinn verður leikinn í Danmörku dagana 21.-25. ágúst. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 161 orð

Lars Høgh aðstoðar Færeyingana

LARS Høgh, sem lék 8 landsleiki fyrir Dani og var lengi varamarkvörður fyrir Peter Schmeichel í landsliðinu, hefur verið ráðinn til starfa hjá Færeyingum fyrir landsleikina á móti Íslandi og Þjóðverjum. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 146 orð

Logi til reynslu hjá Valladolid

LOGI Gunnarsson, körfuknattleiksmaður, mun leika á æfingamóti á Spáni að loknum Smáþjóðaleikunum á Möltu. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 577 orð | 1 mynd

Lærði íslensku til að skilja börnin

TVÆR erlendar stúlkur leika með íslenska kvennalandsliðinu í blaki, Miglena Apostolova, sem kemur frá Búlgaríu, og Natalía Gomzína, sem er rússnesk. Báðar hafa lengi leikið blak á Íslandi, Miglena síðan 1995 og Natalía síðan 1999, allan tímann í Neskaupstað en í haust flutti Natalía til Akureyrar þar sem hún gekk til liðs við KA. Báðum líkar vel á Íslandi og segjast ekki hafa í hyggju að flytja héðan - í það minnsta ekki á næstunni. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 111 orð

Methrina hjá konum

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í blaki tapaði fyrir San Marínó í fyrrakvöld og í þeim leik var ein sú lengsta hrina sem um getur í sögu íslensks blaks - ef ekki alþjóðlegs blaks líka. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 177 orð

Ólíklegt að Jóhannes verði hjá Aston Villa

JÓHANNES Karl Guðjónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, telur ólíklegt að hann verði hjá Aston Villa á næstu leiktíð. Jóhannes lék ellefu leiki í ensku úrvalsdeildinni með Aston Villa á síðustu leiktíð og skoraði tvö mörk og þótti standa sig ágætlega. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 786 orð | 1 mynd

"Á eftir að læra þjóðsönginn"

"ÉG kann ekki íslenska þjóðsönginn en er að vinna í því að læra hann," sagði Damon Johnson körfuknattleiksmaður sem lék fyrsta landsleik sinn fyrir Ísland á Möltu gegn heimamönnum sl. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 616 orð | 2 myndir

"Varð að koma heim með gull"

FRÍÐA Rún Þórðardóttir sigraði nokkuð óvænt í 5 kílómetra hlaupinu á Smáþjóðaleikunum, skaust fram úr Mörtu Ernstdóttur á síðustu metrunum og fagnaði sigri, en mótsmet Mörtu stendur þó enn síðan 1995, 16.19,31, því tími Fríðu Rúnar í gær var 17.10,14. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 310 orð

"Ætlum okkur gullverðlaun hér á Möltu"

"VIÐ höfum verið í hæstu hæðum sem lið af og til í þessum þremur leikjum sem eru búnir nú þegar en að sama skapi höfum við einnig leikið illa á köflum - og þá sérstaklega í sókn," sagði Friðrik Ingi Rúnarsson landsliðsþjálfari íslenska karlaliðsins í körfuknattleik eftir að liðið hafði tryggt sér efsta sætið í sínum riðli á Smáþjóðaleikunum á Möltu með sigri gegn Andorra, 108:72. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 104 orð

Steindór bannar sólböð

ÞAÐ er að mörgu að hyggja hjá keppendum, þjálfurum og fararstjórum á Smáþjóðaleikum sem og öðrum íþróttamótum. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 406 orð | 3 myndir

Strákarnir komu í mark á nýju meti

ÞAÐ bar hæst í gær hjá íslenska sundlandsliðinu á Möltu í gær að íslenska karlasveitin setti Íslandsmet í 4x100 metra fjórsundi er þeir komu fyrstir í mark á tímanum 3.51,32 mínútum en gamla metið var 3.53,04. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 101 orð

Stúlkurnar töpuðu fyrir Kýpur

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði gegn Kýpur, 49:66, í öðrum leik liðsins á Smáþjóðaleikunum en í fyrsta leiknum tapaði íslenska liðið gegn heimamönnum - Möltu. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

* TÍU fatlaðir sundmenn frá Íslandi...

* TÍU fatlaðir sundmenn frá Íslandi taka þátt í opna breska sundmeistaramótinu sem hefst í dag í Sheffield í Englandi: Kristín Rós Hákonardóttir, Bjarki Birgisson, Guðrún Lilja Sigurðardóttir og Pálmi Guðlaugsson, sem keppa í flokkum hreyfihamlaðra, og... Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 111 orð

Varð að draga tvisvar

SKONDIÐ atvik gerðist þegar dregið var í 32-liða úrslit Bikarkeppni KSÍ í gærdag. Þegar langt var liðið á dráttinn og aðeins sjö lið voru eftir í hattinum, tóku KSÍ-menn eftir því að eina kúlu vantaði - aðeins 31 kúla var í hattinum. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 764 orð | 1 mynd

Víkingar áfram á toppi 1. deildar

VÍKINGAR héldu sæti sínu á toppi 1. deildar karla í gærkvöldi þegar þeir lögðu nágranna sína úr Fossvoginum, nýliða HK, að velli, 1:0, í Víkinni. Þeir eru með einu stigi meira en Keflvíkingar sem sigruðu Aftureldingu, 3:0. Meira
6. júní 2003 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Örn keppir í níu greinum

ÞAÐ hefur verið í nógu að snúast hjá flestum íþróttamönnunum sem keppa á Smáþjóðaleikunum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.