Greinar miðvikudaginn 11. júní 2003

Forsíða

11. júní 2003 | Forsíða | 261 orð | 1 mynd

Á áttunda hundrað námsmenn enn án atvinnu

ÚTLIT er fyrir að á fimmta hundrað ungmenna sem sótt hafa um störf hjá Reykjavíkurborg í sumar fái enga vinnu. Þá eru um 320 stúdentar á biðlista hjá Atvinnumiðstöð stúdenta. Meira
11. júní 2003 | Forsíða | 65 orð | 1 mynd

Ein sýning fyrir hvert ár

AÐALHEIÐUR S. Eysteinsdóttir myndlistarkona á Akureyri, sem verður fertug 23. júní næstkomandi, hyggst halda upp á fertugsafmæli sitt með sérstæðum hætti: opnuð verður einkasýning á verkum hennar 40 daga í röð, ein á dag, víðs vegar um heiminn. Meira
11. júní 2003 | Forsíða | 383 orð | 2 myndir

"Munum útrýma gyðingum í Palestínu"

ABDEL Aziz al-Rantissi, helsti leiðtogi herskárra Palestínumanna, hlaut fjölda sára í gær er ísraelsk herþyrla skaut eldflaug á bifreið hans í Gazaborg með þeim afleiðingum að tveir Palestínumenn létust og á annan tug særðust, þ.ám. barn. Meira
11. júní 2003 | Forsíða | 198 orð | 1 mynd

Saddams-seðlar prentaðir í Írak að nýju

HERNÁMSSTJÓRNIN í Írak, undir stjórn Bandaríkjamanna, lætur nú prenta hundruð þúsunda peningaseðla sem á eru andlitsmyndir af Saddam Hussein, fyrrverandi Íraksforseta. Meira

Baksíða

11. júní 2003 | Baksíða | 130 orð

Bréf Davíðs til Bush afhent í dag

HELGI Ágústsson, sendiherra Íslands í Washington, mun í dag eiga stuttan fund með yfirmanni Evrópu- og Asíudeilar þjóðaröryggisráðsins í Hvíta húsinu. Erindið er að afhenda svarbréf Davíðs Oddssonar forsætisráðherra til George W. Bush Bandaríkjaforseta. Meira
11. júní 2003 | Baksíða | 182 orð | 1 mynd

Fengu sex tonna flykki í netin

FEÐGAR á Vopnafirði fengu hnúfubak í netin hjá sér í gær og reyndist hann vera tæplega níu metra langur og ekki undir sex tonn að þyngd. Meira
11. júní 2003 | Baksíða | 160 orð

Hælisleitendur orðnir 29 á árinu

ALLS hafa 29 útlendingar óskað eftir hæli hérlendis það sem af er árinu, sem er svipaður fjöldi og á sama tíma í fyrra. Meira
11. júní 2003 | Baksíða | 261 orð | 1 mynd

Panta um leið og þungun er staðfest

EKKI hefur verið hægt að bjóða öllum barnshafandi konum, sem það kjósa, upp á svokallaða MFS-þjónustu á meðgöngu á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi. Meira
11. júní 2003 | Baksíða | 148 orð | 1 mynd

Rúnar hyggst kveðja landsliðið í haust

RÚNAR Kristinsson slær í kvöld enn og aftur landsleikjametið þegar Íslendingar mæta Litháum í Kaunas í undankeppni EM í knattspyrnu. Að þessu sinni nær Rúnar þeim glæsilega áfanga að spila 100. Meira
11. júní 2003 | Baksíða | 72 orð

Uppgröftur hafinn við Þingvallakirkju

FORNLEIFAUPPGRÖFTUR er hafinn á Þingvöllum annað sumarið í röð. Grafið er við Þingvallakirkju í Biskupshólum þar sem Adolf Friðriksson, forstöðumaður Fornleifastofnunar Íslands, segir miklar líkur á að séu gamlar búðir. Meira

Fréttir

11. júní 2003 | Suðurnes | 96 orð

260 milljónir töpuðust hjá Thermo Plus

KRÖFUHAFAR í þrotabú Thermo Plus Europe á Íslandi fengu greiddar tæpar 3 milljónir kr. upp í liðlega 263 milljóna króna kröfur. Thermo Plus var til heimilis að Iðjustíg 1 í Reykjanesbæ. Meira
11. júní 2003 | Innlendar fréttir | 808 orð

80 milljóna aukafjárveiting samþykkt

BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum í gær 80 milljóna króna aukafjárveitingu til að mæta þeim vanda sem skapast hefur í atvinnumálum ungmenna í sumar. Í febrúar var 150 milljóna aukafjárveiting samþykkt í sama skyni. Meira
11. júní 2003 | Miðopna | 836 orð | 1 mynd

Aukinn einkarekstur innan grunnskólanna

Á MORGUN mun Verslunarráð birta skýrslu um stöðu einkarekinna grunnskóla undir heitinu "Valfrelsi í grunnskólum". Í skýrslunni eru settar fram ýmsar tillögur um breytingar í átt að auknum einkarekstri á grunnskólastiginu. Meira
11. júní 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 316 orð | 1 mynd

Bekkjaramma segir frá lífinu fyrr á tímum

NEMENDUR í yngstu bekkjum Snælandsskóla fengu skemmtilega heimsókn einu sinni í viku í vetur er eldri kona mætti í fyrstu fjóra bekkina og sagði börnunum frá lífinu fyrr á tímum, bæði til sjós og lands. Meira
11. júní 2003 | Erlendar fréttir | 694 orð | 1 mynd

Bush mildar ásakanir sínar um vopn Íraka

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti sagði í fyrradag að hann væri "algjörlega sannfærður" um að Bandaríkjamenn myndu finna sannanir fyrir því að Írakar hefðu verið með ólöglega "vopnaáætlun" fyrir stríðið í Írak. Meira
11. júní 2003 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Byrgismenn hafa yfirgefið Rockville

AÐSTANDENDUR Byrgisins, meðferðarstofnunar fyrir fíkniefnaneytendur, yfirgáfu Rockville á Miðnesheiði í gær þegar síðustu hlutirnir í eigu Byrgisins voru fluttir þaðan með flutningabíl. Hafa Byrgismenn sem kunnugt er fengið aðstöðu á Efri-Brú í... Meira
11. júní 2003 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Donald Regan látinn

DONALD T. Regan, sem var um árabil fjármálaráðherra og síðar skrifstofustjóri Ronalds Reagans í forsetatíð hans á níunda áratugnum, lést í gær, 84 ára að aldri. Meira
11. júní 2003 | Innlendar fréttir | 54 orð

Dreng lá við drukknun í setlaug

FIMM ára drengur var hætt kominn í heitri setlaug í sundlauginni á Stokkseyri á mánudag og lá við drukknun, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Selfossi. Drengurinn var fluttur með sjúkrabíl á heilsugæslustöðina á Selfossi en mun ekki hafa orðið meint... Meira
11. júní 2003 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Drottningin skoðar höllina sína

ELÍSABET Bretadrottning og hertoginn af Edinborg virða hér fyrir sér heimili sitt, Buckingham-höll, í smækkaðri mynd en þau heimsóttu Lególand-skemmtigarðinn í Windsor í gær. Meira
11. júní 2003 | Innlendar fréttir | 263 orð | 2 myndir

Einn lax veiddist í Aðaldal en enginn í Kjós

TVÆR af þekktustu laxveiðiám landsins, Laxá í Aðaldal og Laxá í Kjós, voru opnaðar í gærmorgun og er óhætt að segja að aflabrögðin hafi verið í lágmarki. Aðeins einn lax kom á land, 14 pundari sem veiddist í Bjargstreng í Laxá í Aðaldal. Meira
11. júní 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 114 orð

Ekki staðið við væntingar íbúa

FULLTRÚAR Sjálfstæðisflokks í borgarráði sátu hjá við afgreiðslu tillögu um undirbúning nýs grunnskóla í Staðahverfi í síðustu viku. Tillagan var samþykkt með fjórum samhljóða atkvæðum. Meira
11. júní 2003 | Suðurnes | 85 orð | 1 mynd

Endurnýjar trésmíðavélarnar

TRÉSMIÐJA Ella Jóns ehf. í Keflavík fékk nýlega afhentar tvær nýjar og öflugar trésmíðavélar. Annars vegar er um að ræða fullkomna og afkastamikla plötusög frá Holzma og hins vegar þykktarpússivél fyrir gegnheilt efni frá Butfering. Meira
11. júní 2003 | Erlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Er "Efnavopna-Ali" enn á lífi?

VERA kann að íraski fjöldamorðinginn Ali Hassan al-Majid, betur þekktur sem "Efnavopna-Ali", sé enn á lífi. Þetta kom fram á blaðamannafundi Donalds Rumsfelds, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna í Washington. Meira
11. júní 2003 | Innlendar fréttir | 600 orð | 1 mynd

Farþegasiglingum til Grímseyjar settar skorður

MIKIL óánægja er meðal Grímseyinga með reglugerð samgönguráðuneytisins sem nýlega tók gildi um öryggi farþegaskipa í innanlandssiglingum en hún var sett til að lögleiða tilskipun Evrópusambandsins. Meira
11. júní 2003 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Fékk sprengju í veiðarfærin

SPRENGJA úr bresku tundurdufli kom í veiðarfæri Hvanneyjar SF-51 sem var á humarveiðum á Breiðamerkurdýpi á hvítasunnudag. Meira
11. júní 2003 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Fé til höfuðs hermönnum?

DONALD Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, viðurkenndi í gær að hernámsliðið í Írak kynni að standa frammi fyrir skipulegri andspyrnu og sagði að það myndi taka marga mánuði að uppræta leifarnar af öryggissveitum Saddams Husseins. Meira
11. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 234 orð | 2 myndir

Fyrri áfangi nemendagarða afhentur

VIÐAR Daníelsson framkvæmdastjóri verktakafyrirtækisins Viðars ehf. afhenti í gær Jóni Ellerti Lárussyni formanni stjórnar rekstrarfélagsins Lundar fyrri áfanga nemendagarðanna sem reistir hafa verið á lóð MA til að hýsa nemendur MA og VMA. Meira
11. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 102 orð | 1 mynd

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins

FYRSTA skemmtiferðaskipið til Akureyrar þetta sumarið lagðist að Oddeyrarbryggju snemma á föstudagsmorguninn. Það heitir Discovery og kom frá Seyðisfirði. Á Akureyri stoppaði skipið í tólf tíma en hélt áleiðis til Reykjavíkur á föstudagskvöld. Meira
11. júní 2003 | Suðurnes | 110 orð | 1 mynd

Fyrsti áfangi langt kominn

FRAMKVÆMDIR við endurgerð Hafnargötu í Keflavík ganga ágætlega. Starfsmenn Nesprýðis eru um þessar mundir að leggja hellur á akbraut og bílastæði á þeim hluta götunnar sem grafinn var upp í vor. Meira
11. júní 2003 | Erlendar fréttir | 118 orð

Fyrsti fangelsisdómurinn

KVEÐINN hefur verið upp í Tékklandi fyrsti fangelsisdómurinn vegna innrásar Sovétmanna í Tékkóslóvakíu 1968. Meira
11. júní 2003 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Fyrstu ævimánuðirnir eru mjög mikilvægir

Antoine Guedeney, einn þekktasti barnageðlæknir Frakklands, heldur fyrirlestur í Hátíðarsal Háskóla Íslands í dag en koma hans til Íslands er samstarfsverkefni rektors Háskóla Íslands og franska sendiráðsins. Meira
11. júní 2003 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Ganga yfir Vatnajökul í þágu krabbameinsrannsókna

TVEIR breskir jarðfræðinemar hyggjast ganga á skíðum yfir þveran Vatnajökul, um 120 km leið, á næstu 10 dögum í fjáröflunarskyni fyrir krabbameinsrannsóknir hjá Konunglega Marsden-spítalanum í Lundúnum. Meira
11. júní 2003 | Suðurnes | 109 orð | 1 mynd

Gáfu yngstu börnunum í bænum reiðhjólahjálma

GRINDAVÍKURDEILD Rauða kross Íslands hefur gefið nemendum 1. bekkjar Grunnskólans í Grindavík reiðhjólahjálma, eins og orðið er að hefð hjá félaginu. Meira
11. júní 2003 | Erlendar fréttir | 251 orð

Hefja málarekstur vegna Sellafield

ÍRSK stjórnvöld hófu í gær málarekstur fyrir Alþjóðadómstólnum í Haag í Hollandi með það fyrir augum að kjarnorkuendurvinnslustöðinni í Sellafield á vesturströnd Bretlands verði lokað. Meira
11. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 259 orð

Hlutverk hennar að reka fræðasetur tengt minningu skáldsins

STOFNAÐ hefur verið einkahlutafélagið Hraun í Öxnadal ehf. Félagið var stofnað 26. maí sl. Meira
11. júní 2003 | Erlendar fréttir | 185 orð

Ísraelar rífa fleiri útvarðarstöðvar

ÚTVARÐARSTÖÐ ísraelskra landtökumanna sem rifin var í fyrrinótt að fyrirmælum ísraelskra yfirvalda var endurreist í gær, að því er landnemaráð gyðinga tilkynnti. Meira
11. júní 2003 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Jarðarberin tínd að morgni og komin í sölu að kveldi

Í GARÐYRKJUSTÖÐINNI Silfurtúni á Flúðum stendur yfir uppskerutími á jarðarberjum en sá tími er jafnan um níu vikur, fram í viku af júlí. En einnig er allnokkur uppskera á haustin. Þau Örn Einarsson og kona hans Marit fluttu inn 1. Meira
11. júní 2003 | Landsbyggðin | 96 orð | 1 mynd

Kiwanis gefur reiðhjólahjálma

UNDANFARIN ár hefur Kiwanisklúbburinn Hrólfur gefið sjö ára börnum reiðhjólahjálma. Víða um land hafa Kiwanisklúbbar tekið þetta verkefni að sér og Hrólfsfélagar hafa séð um nemendur fimm skóla. Meira
11. júní 2003 | Innlendar fréttir | 304 orð | 2 myndir

Komið niður á fornar þingbúðatóftir

VEGGHLEÐSLUR úr torfi og grjóti, hugsanlega frá þjóðveldisöld, eru meðal þess sem verið er að grafa upp á Þingvöllum í sumar. Verið er að grafa í Biskupshóla sem eru rétt norðvestur við gamla bæinn og kirkjuna, austan megin við ána. Meira
11. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 66 orð

Kynningarfundur um verkefnið "Stefnumótun fyrir ferðaþjónustu...

Kynningarfundur um verkefnið "Stefnumótun fyrir ferðaþjónustu í Eyjafirði". Meira
11. júní 2003 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Lagarfljótsormurinn seldur

FERÐAMÁLASJÓÐUR hefur selt ferjuna Lagarfljótsorminn og verður hann í siglingum í sumar. Meira
11. júní 2003 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Lauk doktorsprófi í húsagerð

*KJARTAN Guðmundsson varði doktorsritgerð í húsagerð við Konunglega Tækniháskólann í Stokkhólmi þann 9. maí. Meira
11. júní 2003 | Innlendar fréttir | 306 orð

Leggja til að Jökulsá á Fjöllum verði friðlýst

STEINGRÍMUR J. Sigfússon og Kolbrún Halldórsdóttir, þingmenn Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, lögðu fram þingsályktunartillögu á vorþingi um friðlýsingu Jökulsár á Fjöllum. Meira
11. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 118 orð

Ljósmæðranám í fjarnámi

FYRSTU ljósmæðurnar sem stundað hafa fjarnám frá Akureyri eru að útskrifast um þessar mundir, en námið hófst fyrir tveimur árum þegar samstarfssamningur milli Háskólans á Akureyri, Háskóla Íslands, Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri og... Meira
11. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 74 orð

Margir með þungan bensínfót

HELGIN var róleg og tíðindalítil hjá lögreglunni á Akureyri. Talsverð umferð var um helgina en slysalaus og einungis tvö minniháttar umferðaróhöpp skráð. Meira
11. júní 2003 | Innlendar fréttir | 50 orð

Maríjúana ekki kókaín Í FRÉTT sem...

Maríjúana ekki kókaín Í FRÉTT sem birtist í Morgunblaðinu í gær, af góðum árangri af götueftirliti fíkniefnadeildar lögreglunnar í Reykjavík, var ranglega sagt að á fyrstu fimm mánuðum ársins hefði verið lagt hald á 700 grömm af kókaíni. Meira
11. júní 2003 | Innlendar fréttir | 233 orð

Málþing í Menntaskólanum að Laugarvatni verður...

Málþing í Menntaskólanum að Laugarvatni verður í dag, miðvikudaginn 11. júní, kl. 20.30. Yfirskrift máþingsins er "Náttúrufegurðog mannlíf í Bláskógabyggð". Málþingið byggist upp á fjórum erindum. Meira
11. júní 2003 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Meirihluti Norðmanna vill aðild að ESB

NORSKA þjóðin myndi samþykkja Evrópusambandsaðild ef efnt yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem sagt er frá í netútgáfu Aftenposten. Þar segjast 64% vilja aðild en 36% myndu segja nei. Meira
11. júní 2003 | Miðopna | 1047 orð | 1 mynd

Mikil gróska í heimilislækningum hér á landi

ÍSLENSKIR og breskir unglæknar sem eru í framhaldsnámi í heimilislækningum hafa undanfarna daga verið á sameiginlegu námskeiði í Veiðihúsinu við Grímsá í Borgarfirði. Meira
11. júní 2003 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Miklar breytingar á Kaffi Reykjavík

MIKLAR breytingar eru fyrirhugaðar á rekstri Kaffis Reykjavíkur, en Valur Magnússon veitingamaður hefur keypt eignina við Vesturgötu 2 á ný og hyggst opna fyrsta hlutann um miðjan mánuðinn. Meira
11. júní 2003 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Morgunbæn í útvarðarstöð

Þessir ungu, ísraelsku landtökumenn fóru í gær með morgunbæn á milli tveggja hjólhýsa í útvarðarstöðinni Tel haim, sem er í útjaðri Beit El-landtökubyggðarinnar skammt frá Ramallah á Vesturbakkanum. Meira
11. júní 2003 | Suðurnes | 131 orð

NeðraNikelsvæði auglýst til sölu

RÍKISKAUP hafa auglýst eftir tilboðum í byggingaland og útivistarsvæði sem Reykjanesbær hefur látið skipuleggja á Neðra-Nikelsvæði í Njarðvík. Landið er rúmlega 51 hektari að stærð. Meira
11. júní 2003 | Innlendar fréttir | 97 orð

Nýr formaður Iceland Naturally

Á ÁRLEGUM fundi stjórnar Iceland Naturally sem haldinn var í New York á dögunum var tilkynnt að samgönguráðherra hefur skipað Thomas Möller formann verkefnisins og Ársæl Harðarson sem meðstjórnanda. Meira
11. júní 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 82 orð

Nýtt aðsóknarmet slegið

AÐSÓKNARMET var slegið í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í maímánuði en þá heimsóttu 47.820 gestir garðinn. Í maí árið 1997 heimsóttu 44.223 gestir garðinn. Meira
11. júní 2003 | Miðopna | 1255 orð | 1 mynd

Opnar 40 sýningar á 40 dögum

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir, myndlistarmaður á Akureyri, fer ekki troðnar slóðir við að halda upp á fertugsafmælið. Ásgrímur Örn Hallgrímsson tók hús á Aðalheiði og ræddi við hana. Meira
11. júní 2003 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Óttast apabólu

Hugsanlegt er að níu manns í viðbót hafi smitast af apabólu í miðvesturríkjum Bandaríkjanna og eru nú alls 37 taldir smitaðir. Meira
11. júní 2003 | Innlendar fréttir | 179 orð

Par handtekið vegna skipulagðra fjársvika

LÖGREGLAN í Borgarnesi handtók mann og konu í kringum tvítugt á föstudagskvöld, sem grunuð eru um skipulögð fjársvik upp á nokkur hundruð þúsund krónur í Borgarnesi og Akranesi. Meira
11. júní 2003 | Erlendar fréttir | 97 orð

Perricos nýr yfirmaður

SAMEINUÐU þjóðirnar (SÞ) skipuðu í gær Dimitri Perricos nýjan yfirmann vopnaeftirlitsnefndar SÞ. Perricos mun taka við af Svíanum Hans Blix er hann lætur af störfum í lok þessa mánaðar. Meira
11. júní 2003 | Innlendar fréttir | 229 orð

"Bláskógablíða" Markaðs- og kynningardagar í Bláskógabyggð...

"Bláskógablíða" Markaðs- og kynningardagar í Bláskógabyggð Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hefur ákveðið að helgina 14. og 15. júní kl. Meira
11. júní 2003 | Innlendar fréttir | 351 orð

"Koma menn þá ekki bara með kúbein?"

BANKARÁN hafa verið tíðari síðustu tvo mánuði en Íslendingar eiga að venjast, eða þrjú á tveimur mánuðum. Meira
11. júní 2003 | Innlendar fréttir | 726 orð

Ráðherra segir málið snúast um inntak helgidagahugtaksins

BJÖRN Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, segir hvítasunnudag skilgreindan sem helgidag þjóðkirkjunnar og ekki verði gefin einhliða yfirlýsing um breytingu á helgidögum þjóðkirkjunnar án samráðs við hana. Meira
11. júní 2003 | Landsbyggðin | 98 orð

Refir til Grímseyjar

SIGURÐUR Guðmundsson mjólkurfræðingur og uppstoppari, kom færandi hendi í Grunnskólann í Grímsey á dögunum. Sigurður gaf skólanum tvo skínandi fallega fjallarefi, annan hvítan og hinn mórauðan. Refina hafði hann skotið inn í Eyjafirði og stoppað upp. Meira
11. júní 2003 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Reykjavíkurblómin á sinn stað

ÞÆR undu sér vel í blíðunni í fagurgrænni Ártúnsbrekkunni í gær, stelpurnar í vinnuskólanum sem voru að gróðursetja blóm sem mynda merki Reykjavíkurborgar. Meira
11. júní 2003 | Innlendar fréttir | 506 orð

R-listinn ítrekaði traust samstarf með bókun

ÓLAFUR F. Magnússon, borgarfulltrúi Frjálslynda flokksins og óháðra, kvaddi sér hljóðs utan dagskrár í upphafi borgarstjórnarfundar sl. fimmtudag og fjallaði um oddvitaskipti Reykjavíkurlistans og Sjálfstæðisflokksins á síðastliðnum fjórum mánuðum. Meira
11. júní 2003 | Erlendar fréttir | 311 orð | 2 myndir

Rændu 60 manns í Perú

MANNRÆNINGJAR tóku 60 manns í gíslingu í afskekktum fjallahéruðum Perú á mánudag. Ræningjarnir, sem sagðir eru hafa verið 60 talsins, réðust inn í búðir hátt uppi í Andesfjöllum en þar dvöldu verkamenn sem unnið höfðu við að leggja gasleiðslur á svæðinu. Meira
11. júní 2003 | Innlendar fréttir | 122 orð

Rætt um kaup á Planet Reykjavík

SIGRÚN Benediktsdóttir hefur tekið við rekstri líkamsræktarstöðvarinnar Planet Reykjavík samkvæmt samningi sem gerður var við fyrrum rekstraraðila stöðvarinnar og á í samningaviðræðum við Landsbankann um kaup. Meira
11. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 116 orð

Skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt 19 ára gamlan karlmann í 4 mánaða fangelsi - skilorðsbundið til fjögurra ára fyrir að ráðast á annan mann að nóttu til í september í fyrra og sparka nokkrum sinnum í höfuð hans. Meira
11. júní 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 156 orð

Stofnhátíð Sjónarhóls

HÁTÍÐARSTOFNFUNDUR Sjónarhóls var haldinn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum síðasta laugardag og mættu um 500 manns. Meira
11. júní 2003 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Styrkir MK og Götusmiðjuna

SOROPTIMISTAKLÚBBUR Kópavogs hafði sl. haust frumkvæði að því að hjúkrunarfræðingur var fenginn til starfa í Menntaskólann í Kópavogi. Meira
11. júní 2003 | Erlendar fréttir | 212 orð

Suu Kyi virðist vera við bestu heilsu

SÉRLEGUR erindreki Sameinuðu þjóðanna sagði í gær líklegt að herforingjastjórnin í Burma myndi láta Aung San Suu Kyi, leiðtoga lýðræðishreyfingarinnar í landinu um langt árabil og friðarverðlaunahafa Nóbels, lausa "innan tveggja vikna". Meira
11. júní 2003 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Sveitarstjórn samþykkir sameiningu

SVEITARSTJÓRN Búðahrepps hefur samþykkt tillögu um sameiningu Búðahrepps og Stöðvarhrepps. Sveitarstjórn Stöðvarhrepps hefur áður komist að sömu niðurstöðu. Sameiningin tekur gildi 1. október 2003. Meira
11. júní 2003 | Erlendar fréttir | 562 orð | 1 mynd

Umbótasinnar í Íran vændir um svik

AF ótta við að Íran sé nú orðið efst á lista Bandaríkjamanna yfir ríki sem áætlanir séu uppi um að ráðast á hafa umbótasinnar og íhaldsmenn í landinu nauðugir viljugir farið að rökræða hvað skuli taka til bragðs - róa umheiminn með umbótum eða búast til... Meira
11. júní 2003 | Landsbyggðin | 220 orð | 1 mynd

Vegur milli hafnarsvæða endurbyggður

HAFNAR eru langþráðar framkvæmdir við svokallaðan Hafnarveg á Húsavík en hann tengir saman hafnarsvæði Húsavíkurhafnar. Meira
11. júní 2003 | Landsbyggðin | 163 orð | 1 mynd

Vel heppnuð vorhátíð undir Jökli

VORHÁTÍÐ Snæfellsbæinga sem haldin var fyrir skömmu undir heitinu Vor Undir Jökli tókst með eindæmum vel. Meira
11. júní 2003 | Innlendar fréttir | 706 orð | 1 mynd

Vitræn umræða um söguna

Torfi H. Tulinius er fæddur 11. apríl 1958. Hann er prófessor í frönsku og miðaldabókmenntum við Háskóla Íslands og forstöðumaður Hugvísindastofnunar, en Torfi er doktor í norrænum bókmenntum frá Parísarháskóla. Hann er kvæntur Guðbjörgu Vilhjálmsdóttur, doktor við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, og eiga þau tvö börn, Kára 22 ára og Sigríði 17 ára. Meira
11. júní 2003 | Landsbyggðin | 85 orð | 1 mynd

Vortónleikar í Þórshafnarkirkju

VORTÓNLEIKAR tónlistarskólans á Þórshöfn voru haldnir fyrir stuttu í Þórshafnarkirkju undir stjórn Ave Sillaots, tónlistarkennara frá Eistlandi. Þetta er fyrsta ár Ave á Þórshöfn og hún hefur þegar náð nokkuð góðu valdi á íslenskri tungu. Meira
11. júní 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 369 orð | 1 mynd

Ylströndin fær evrópska umhverfisviðurkenningu

YLSTRÖNDIN í Nauthólsvík komst á laugardag í hóp þeirra baðstaða sem uppfylla skilyrði Umhverfisfræðslusjóðs Evrópu (FEE) um Bláflaggið. Meira
11. júní 2003 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Þarf meiri stuðning við rannsóknir og þróun

REKTOR Tækniháskóla Íslands gagnrýndi mismunun á fjárveitingum ríkisins til háskóla við útskrift nemenda hinn 31. maí sl. Meira

Ritstjórnargreinar

11. júní 2003 | Leiðarar | 471 orð

Evran og Bretland

Gordon Brown, fjármálaráðherra Bretlands, tilkynnti á mánudag að ríkisstjórn Bretlands teldi að efnahagur landsins uppfyllti ekki þau skilyrði sem hún hefur sett fyrir inngöngu í Efnahags- og myntbandalag Evrópu. Meira
11. júní 2003 | Staksteinar | 330 orð

- Skólagjöld sjálfsögð í meistaranámi

Gústaf Adolf Skúlason segir á vef Samtaka atvinnulífsins að forvitnilegt hafi verið að fylgjast með umræðunni um skólagjöld og rekstrarform háskóla að undanförnu. Meira
11. júní 2003 | Leiðarar | 500 orð

Verslun og helgidagar

Á hvítasunnudag lét lögreglan í Reykjavík til skarar skríða og lokaði þremur matvöruverslunum. Meira

Menning

11. júní 2003 | Fólk í fréttum | 340 orð | 3 myndir

BRESKA leikkonan Kate Winslet og breski...

BRESKA leikkonan Kate Winslet og breski leikstjórinn Sam Mendes giftu sig nýlega, að því er kemur fram í yfirlýsingu frá þeim. Þar segir að þau Winslet og Mendes hafi gift sig meðan þau voru í leyfi í Vestur-Indíum. Meira
11. júní 2003 | Fólk í fréttum | 438 orð | 1 mynd

Endurhlaðin reiði

Endurnærð, endurnýjuð, endurhlaðin Metallica. Meira
11. júní 2003 | Fólk í fréttum | 389 orð

Flakið af El Grillo

Heimildarmynd. Dagskrárgerð, kvikmyndataka, lestur og klipping: Dúi J. Landmark. Tónlist: Halldór Björnsson. Hljóðsetning: Björn Viktorsson. Sýningartími: 26 mín. Landmark kvikmyndagerð fyrir RÚV 2003. Sjónvarpið 8. júní. Meira
11. júní 2003 | Fólk í fréttum | 519 orð | 2 myndir

Frækilegt ferðalag

Berserkir & Krossfarar og Tímans traðir eru tvær plötur eftir hljómsveitina Pósthúsið í Tuva. Báðar komu þær út í fyrra. Lög á Hlynur Þorsteinsson og hann á jafnframt flestalla texta. Meira
11. júní 2003 | Menningarlíf | 1524 orð | 1 mynd

Grafíkverkstæði

FYRIR skömmu hafði ég svo til lokið við pistil sem átti að birtast miðvikudaginn 28. maí, fæðingardag minn fyrir margt löngu, átti aðeins eftir að ydda hann eins og það heitir. Meira
11. júní 2003 | Menningarlíf | 162 orð | 1 mynd

Hálendið

Bókin Um víðerni Snæfells er eftir Guðmund Pál Ólafsson , náttúrufræðing og ljósmyndara. Hún er sú fyrsta í ritröð sem ber heitið Öræfi Íslands - tign og töfrar, þar sem einstökum svæðum á öræfunum verða gerð ítarleg skil í máli og myndum. Meira
11. júní 2003 | Fólk í fréttum | 467 orð | 1 mynd

Hálir álar

BEAUTIFUL Freaks, Electro-Shock Blues, Daisies of the Galaxy og Souljacket eru plötunöfn hvert öðru furðulegra. Ekkert þeirra jafnast þó á við SHOOTENANNY! titil nýjustu plötu bandarísku gæðapopparanna í Eels. Meira
11. júní 2003 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

... hrekkjalómum

BRESKI gamanþátturinn Hrekkjalómur ( Trigger Happy ) er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Um er að ræða fyrsta þátt af sex en þáttaröðin er endursýnd. Þátturinn þykir bráðfyndinn og er um að gera fyrir aðdáendur falinna myndavéla að fylgjast vel með. Meira
11. júní 2003 | Fólk í fréttum | 251 orð | 1 mynd

Hversdagslíf á útfararstofu

FLEST okkar þurfa að vinna með lifandi fólki allan daginn, hvort sem það er á skrifstofunni eða í skólanum. En hvernig ætli það sé að fást aðallega við fólk sem ekki er í tölu lifenda? Meira
11. júní 2003 | Menningarlíf | 42 orð

Leiklist fyrir 8-12 ára börn

HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ stendur fyrir leiklistarnámskeiði fyrir börn á aldrinum 8-12 ára dagana 18.-28. júní nk. Lögð er áhersla á tjáningu, jákvæð samskipti, leikræna túlkun og leiki. Meira
11. júní 2003 | Tónlist | 824 orð | 1 mynd

Líkfylgd Jóns Arasonar lauk á Hólum

Líkfylgd Jóns Arasonar. Hátíðartónleikar á Kirkjulistaviku Akureyrarkirkju. Forspil um sálm sem aldrei var sunginn eftir Jón Nordal fyrir orgel. Sönglög eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Atla Heimi Sveinsson, Gunnar Reyni Sveinsson og Árna Björnsson. Meira
11. júní 2003 | Fólk í fréttum | 440 orð | 1 mynd

Meira en ókei

Er nýja platan gamla góða Radiohead? Nei. Eru það vonbrigði? Nei. Meira
11. júní 2003 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Óskar og Skúli lofaðir

PLATAN Eftir þögn með tónlistarmönnunum Óskari Guðjónssyni saxófónleikara og Skúla Sverrissyni bassaleikara hefur fengið lofsamlega umsögn í hinu virta breska tónlistartímariti Wire . Meira
11. júní 2003 | Tónlist | 688 orð

Ósvikin skemmtun

Tuttugu málmblásarar, tuttugu og átta tréblásarar auk sjömanna hrynsveitar undir stjórn Lárusar Halldórs Grímssonar. Einleikarar með sveitinni voru Sigurbjörn Ari Hróðmarsson básúnuleikari og Tatu Antero Kantomaa harmonikkuleikari. Söngvari: Ólafur Kjartan Sigurðarson. Þriðjudagskvöldið 27.5. 2003. Meira
11. júní 2003 | Leiklist | 362 orð

Ósýnilegir vinir

Höfundur: Lárus Húnfjörð. Leikstjórn: Gunnar B. Guðmundsson og Lárus Húnfjörð. Hafnarfjarðarleikhúsið 6. júní. Meira
11. júní 2003 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Píanótónlist

Agnar Már Magnússon og Ástvaldur Traustason hafa gefið út geisladiskinn "Tónn í Tómið" og voru útgáfutónleikar í Salnum í Kópavogi. Meira
11. júní 2003 | Fólk í fréttum | 322 orð | 3 myndir

Pylsur, ís og eldgleypar á barnaskákmóti

HÚSAKYNNI skemmtistaðarins Broadway voru sneisafull af ungum skákmönnum á sunnudag. Tilefnið var Barnaskákmót Nb.is sem haldið var og skipulagt af taflfélaginu Hróknum. Meira
11. júní 2003 | Menningarlíf | 518 orð | 1 mynd

"Við erum öll eins"

AFRÍKUVIKA hefst í dag með opnun ljósmyndasýningarinnar "The Real Africa" samtímis á kaffihúsunum Café Kulture og Te og kaffi á Laugaveginum kl. 17. Á sýningunni verða um sextíu myndir eftir fimmtán ljósmyndara. Meira
11. júní 2003 | Menningarlíf | 581 orð | 2 myndir

"Vil hafa lykilverkin uppi"

SAFN - heitir nýtt samtímalistasafn sem opnað verður í dag kl. 14. Þetta er einkasafn Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur með fjölda verka þekktra erlendra og íslenskra samtímalistamanna, sem þau hafa safnað í meir en þrjátíu ár. Meira
11. júní 2003 | Fólk í fréttum | 192 orð

Saltonsær (The Salton Sea) *** Metnaðarfullur...

Saltonsær (The Salton Sea) *** Metnaðarfullur hefndartryllir sem minnir á Memento. Vel mönnuð og full ástæða til að fylgjast með leikstjóranum. (S.V. Meira
11. júní 2003 | Fólk í fréttum | 177 orð | 1 mynd

Shelley Morrison (fædd Rachel Dominguez) sem...

Shelley Morrison (fædd Rachel Dominguez) sem leikur þernuna meinfyndnu í þáttunum um Will og Grace hefur játað á sig þjófnað í skartgripaverslun í Los Angeles. Shelley var gripin glóðvolg í apríl með þýfi að andvirði hátt í 35 þúsund krónur. Meira
11. júní 2003 | Fólk í fréttum | 453 orð | 2 myndir

Stolin hjörtu, stolið fólk og stolið fé

ÞAÐ ER eitthvað fyrir alla í hópi myndbanda sem koma út í vikunni. Ég elska þig að eilífu ( Elsker dig for evigt ) var sýnd á kvikmyndahátíð 101 og Regnbogans og er dönsk mynd í dogma-stíl frá Susanne Bier, leikstjóra Hinn eini sanni ( Den Eneste Ene ). Meira
11. júní 2003 | Menningarlíf | 80 orð

Sungið til styrktar hjálparstarfi

GOSPELKÓR Reykjavíkur heldur tónleika í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu, Hátúni 2, kl. 20 annað kvöld, fimmtudagskvöld. Í kórnum eru 25 meðlimir og starfar hann undir stjórn Óskars Einarssonar. Meira
11. júní 2003 | Fólk í fréttum | 260 orð | 1 mynd

Sveitaböll í höfuðborginni

MIÐNÆTURTÓNLEIKAR þar sem sveitaballastemningin ræður ríkjum verða haldnir á NASA á föstudagskvöldum í sumar. Gleðihljómsveitin Stuðmenn ríður á vaðið næstkomandi föstudag. Meira
11. júní 2003 | Fólk í fréttum | 454 orð | 2 myndir

Tónlist framtíðarinnar

Tónleikar á vegum Smekkleysu í Lundúnum 4. maí. Fram komu Napoli 23, sem skipuð er þeim Eyvind Kang, Skúla Sverrissyni, Hilmari Jenssyni og Matthíasi Hemstock, og Einar Örn Benediktsson með hljómsveit sinni sem skipuð er honum, Birgi Erni Thoroddsen, Óðni Erni Hilmarssyni, Elísi Péturssyni og Hrafnkeli Flóka Einarssyni. Meira
11. júní 2003 | Fólk í fréttum | 477 orð | 1 mynd

Vandræðagemlingurinn Grazia

Leikstjórn og handrit: Emanuele Crialese. Kvikmyndataka: Fabio Zamarion. Aðalhlutverk: Valeria Golino, Vincenzo Amato, Francesco Casisa, Veronica D'Agostino og Filippo Pucillo. 90 mín. Ítalía. Fandango 2002. Meira
11. júní 2003 | Menningarlíf | 876 orð | 2 myndir

Þjóðaríþrótt að syngja

"ÉG hef alltaf sagt að Mývatnssveit bjóði upp á einstaka möguleika til tónlistarstarfs og menningartengdrar ferðaþjónustu. Meira

Umræðan

11. júní 2003 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

Framsókn lýðræðis?

ÞAÐ átti að heita að við Íslendingar fengjum fullt og óskorað lýðræði árið 1944 en það var í orði en ekki á borði vegna misvægis kosningaréttar í landinu. Árið 1933 náði Framsóknarflokkurinn meirihluta á Alþingi með rúmlega einum þriðja atkvæða. Meira
11. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 407 orð

Gunnar Dal ÉG VIL taka undir...

Gunnar Dal ÉG VIL taka undir með 121229-3669 og vekja athygli á grein Hilmars Jónssonar í Mbl. 4/6 sl. um Gunnar Dal rithöfund og heimspeking áttræðan. Merkismanninn Gunnar Dal ætti að heiðra sérstaklega í tilefni afmælisins, t.d. Meira
11. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 16 orð | 1 mynd

Í Seláshverfi í Árbænum voru þessir...

Í Seláshverfi í Árbænum voru þessir strákar að leika sér að hlaupa í vatnsúðarann í... Meira
11. júní 2003 | Aðsent efni | 779 orð | 3 myndir

Opið bréf vegna skrifa Sigurðar Karlssonar varaformanns Leikfélags Reykjavíkur

UNDANFARIÐ hefur Sigurður Karlsson leikari og varaformaður Leikfélags Reykjavíkur sent stjórn og stjórnendum Leikfélags Reykjavíkur kaldar kveðjur á síðum Morgunblaðsins. Meira
11. júní 2003 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Ódýrar íbúðir

TALSVERÐAR umræður hafa að undanförnu orðið um það kosningaloforð að hækka húsnæðislán í allt að 90% af söluverði íbúða. Meira
11. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 262 orð

SEGULLOKAR

SÁ ágæti innsæisverkfræðingur Sigurður Grétar Guðmundsson pípulagningameistari, hefir á undanförnum árum skrifað skemmtilega pistla hér í blaðið um lagnakerfi af ýmsu tagi. Nú nýlega fjallaði hann um sumarrennsli í hitakerfum. Meira
11. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 498 orð | 1 mynd

Síbylja, síðasta hálmstráið

EFTIR aftöku Jóns biskups Arasonar og sona hans árið 1550 sendi Kristján III Danakonungur herskip til landsins og hertók Hólastað. Þar með hófst niðurlæging og kúgun íslensku þjóðarinnar. Meira
11. júní 2003 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Tímamót í málefnum ungs fólks í Reykjanesbæ

Á FUNDI bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, 20. maí sl. Meira
11. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 30 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar héldu nýlega flóamarkað...

Þessir duglegu krakkar héldu nýlega flóamarkað við Hrísalund á Akureyri til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðust 2.451 króna. Þau heita Dagbjört Guðjónsdóttir, Sigrún María Óskarsdóttir og Aron Bjarni... Meira

Minningargreinar

11. júní 2003 | Minningargreinar | 2581 orð | 1 mynd

INGÓLFUR FINNBOGASON

Ingólfur Finnbogason húsasmíðameistari fæddist á Búðum í Staðarsveit 12. júlí 1911. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. maí síðastliðinn. Ingólfur var yngstur ellefu barna hjónanna Finnboga G. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2003 | Minningargreinar | 1573 orð | 1 mynd

MARÍA MAGNÚSDÓTTIR

María Magnúsdóttir fæddist á Kolgröfum í Eyrarsveit 13. september 1915. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu að kvöldi þriðjudagsins 3. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús Jónsson og Jóhanna Elísdóttir. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2003 | Minningargreinar | 3009 orð | 1 mynd

PÁLL JÓNSSON

Páll Jónsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri, fæddist á Úlfarsá í Mosfellssveit 26. janúar 1928. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss 2. júní síðastliðinn. Foreldrar Páls voru Jón Guðnason, bóndi á Úlfarsá og trésmiður í Reykjavík, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 234 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Lúða 590 140 277...

ALLIR FISKMARKAÐIR Lúða 590 140 277 3,484 965,190 Lýsa 59 5 48 1,676 79,811 Náskata 68 68 68 192 13,056 Rauðmagi 15 15 15 71 1,065 Sandkoli 60 5 58 638 37,126 Skarkoli 200 50 128 27,956 3,581,747 Skata 190 5 149 247 36,680 Skrápflúra 65 10 38 996 37,550... Meira
11. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 219 orð

Baugur gerir áreiðanleikakönnun fyrir Hamleys

BAUGUR vinnur nú að áreiðanleikakönnun á leikfangaverslunarkeðjunni Hamleys í Bretlandi og býst við að leggja fram tilboð í keðjuna síðar í þessari viku samkvæmt frétt breska blaðsins Financial Times . Meira
11. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 264 orð | 1 mynd

Bíræfnir stjórnendur WorldCom

KURL ERU smám saman að koma til grafar í WorldCom-hneykslismálinu, en málið varðaði fjársvik sem námu rúmum 277 milljörðum króna, eða 3,8 milljörðum dollara. Meira
11. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 60 orð | 1 mynd

FAD 1830 komið með rúm 92% í Olíuverzlun Íslands

EIGNARHALDSFÉLAGIÐ FAD 1830, sem er í eigu Einars Benediktssonar forstjóra og Gísla Baldurs Garðarssonar, stjórnarformanns Olíuverzlunar Íslands, (Olís), keypti í gær hlutabréf í Olíuverslun Íslands hf. fyrir rúmar 143 milljónir króna að nafnverði. Meira
11. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 207 orð

Fjögur ný félög í Úrvalsvísitölu

FJÖGUR ný félög koma inn í Úrvalsvísitölu Kauphallar Íslands um næstu mánaðamót en það eru: Fjárfestingafélagið Straumur, Grandi, Og fjarskipti og Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna. Meira
11. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 344 orð

Freddie Mac veldur titringi

RANNSÓKN sem hafin er á bókhaldi bandaríska húsnæðislánafyrirtækisins Freddie Mac og brottrekstur þriggja æðstu stjórnenda fyrirtækisins hafa valdið titringi á bandarískum mörkuðum það sem af er vikunnar, en meðal þess sem rannsakað er er hvort að... Meira
11. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 135 orð

LB Kiel og Hamburgische sameinast

ÞÝSKU bankarnir LB Kiel og Hamburgische Landesbank, sem báðir hafa átt umtalsverð viðskipti við Ísland, hafa sameinast og heitir sameinaður banki HSH Nordbank. Meira
11. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 117 orð

Sparisjóður Mýrasýslu kaupir Eðalfisk

Sparisjóður Mýrasýslu hefur keypt allt hlutafé Eðalfisks hf. en félagið var að mestu í eigu svissneskra aðila auk Íslensks-ameríska, að sögn Stefáns Sveinbjörnssonar, hjá Sparisjóði Mýrasýslu Eðalfiskur hf. Meira
11. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 1 mynd

Vaxtalækkun hjá Kaupþingi Búnaðarbanka hf.

Kaupþing Búnaðarbanki hefur ákveðið að lækka vexti verðtryggðra útlána og innlána um 0,15%. Þá munu óverðtryggðir vextir bankans lækka einnig. Meira

Fastir þættir

11. júní 2003 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli .

85 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 11. júní, er 85 ára Vilborg Björnsdóttir frá Brú, Eskifirði, heima á Hjallavegi 1c, Ytri-Njarðvík. Vilborg verður að heiman á... Meira
11. júní 2003 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 11. júní, er níræð Kristín Þorsteinsdóttir frá Eskifirði, Möðrufelli 7, Reykjavík. Eiginmaður hennar, Viggó Loftsson, lést árið 1994. Kristín verður að heiman á... Meira
11. júní 2003 | Fastir þættir | 243 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Hindrunarsögn vesturs hrekur NS í hæpið geim á 4-3-samlegu í trompi. Austur gefur; enginn á hættu. Meira
11. júní 2003 | Dagbók | 276 orð

Dómkirkjan.

Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma 5209700. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Háteigskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 11. Brids í Setrinu kl. 13-16. Kvöldbænir... Meira
11. júní 2003 | Fastir þættir | 974 orð | 2 myndir

Helgi Ólafsson taplaus gegn sterkum andstæðingum á EM

30. maí - 14. júní 2003 Meira
11. júní 2003 | Dagbók | 507 orð

(Lúk. 11, 36.)

Í dag er miðvikudagur 11. júní, 162. dagur ársins 2003, Barnabasmessa. Orð dagsins: Sé því líkami þinn allur bjartur og hvergi myrkur í honum, verður hann allur í birtu, eins og þegar lampi lýsir á þig með loga sínum. Meira
11. júní 2003 | Viðhorf | 808 orð

Reykjavík í bakspegli

Breytt landslagið nærir sálina, meira að segja í gegnum bílrúðuna - gróðurinn og fjöllin. Ef heppnin er með finnst lyktin af taðinu á túnunum. Meira
11. júní 2003 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 c5 2. c3 e6 3. Rf3 d5 4. Bf4 Rf6 5. e3 Rc6 6. Rbd2 Be7 7. Bd3 0-0 8. h3 b6 9. g4 Bb7 10. Db1 g6 11. Hg1 Dc8 12. h4 cxd4 13. exd4 Ba6 14. Bc2 e5 15. dxe5 Rxg4 16. Bd3 Bxd3 17. Dxd3 Bc5 18. Hg2 He8 19. Dxd5 Rgxe5 20. Rxe5 De6 21. Dxe6 Hxe6 22. Meira
11. júní 2003 | Dagbók | 38 orð

SUMARVÍSUR

Sumarið þegar setur blítt sólar undir faldi, eftir á með sitt eðlið strítt andar veturinn kaldi. Felur húm hið fagra ljós, frostið hitann erfir, væn að dufti verður rós, vindur logni hverfir. Meira
11. júní 2003 | Fastir þættir | 394 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji á skyldmenni sem eiga bústað fyrir austan fjall, nánar tiltekið í Grímsnesinu og þangað renndi hann í morgunkaffi á Hvítasunnudag. Meira

Íþróttir

11. júní 2003 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Ásgeir fékk ráð frá Atla

ÁSGEIR Sigurvinsson, landsliðsþjálfari, setti sig í samband við Atla Eðvaldsson, fyrrverandi landsliðsþjálfara, eftir leikinn við Færeyinga á laugardaginn og leitaði álits hjá honum varðandi landslið Litháa en Atli var á meðal áhorfenda þegar Litháar... Meira
11. júní 2003 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Átján verðlaunapeningar í Sheffield

TÍU keppendur frá Ísland urðu sigursælir á opna breska meistaramótinu í sundi fatlaðra í Sheffield um sl. helgi. Meira
11. júní 2003 | Íþróttir | 104 orð

Beckham til Barcelona?

FORRÁÐAMENN Manchester United hafa samþykkt tilboð frá spænska liðinu Barcelona í miðvallarleikmanninn David Beckham. Meira
11. júní 2003 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Björgvin byrjaði vel á Palmares

BJÖRGVIN Sigurbergsson úr GK lék vel í gær á fyrsta keppnisdegi á Euro-Pro mótaröð atvinnukylfinga sem fram fer á Palmares-vellinum við Algarve á Portúgal. Björgvin lék á fjórum höggum undir pari vallarins eða 67 höggum og er hann í 4.- 9. Meira
11. júní 2003 | Íþróttir | 189 orð

Enn eitt tapið hjá strákunum

ÍSLENSKA ungmennalandsliðið, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, tapaði enn einum leiknum í undankeppni EM í knattspyrnu í gær þegar liðið beið lægri hlut fyrir Litháum, 3:0, í Panevezys í Litháen. Meira
11. júní 2003 | Íþróttir | 509 orð | 2 myndir

Gaman yrði að kveðja með sigri

GUÐNI Bergsson kveður íslenska landsliðið eftir leikinn á móti Litháum í kvöld en hann hefur gefið það út að þetta verði hans síðasti leikur með landsliðinu. Leikurinn verður sá 80. í röðinni hjá Guðna en hann er annar leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi á eftir Rúnari Kristinssyni. Segja má að leikurinn í kvöld sé þriðji kveðjuleikur Guðna á skömmum tíma. Meira
11. júní 2003 | Íþróttir | 829 orð | 1 mynd

Heppinn að hafa alltaf verið valinn

RÚNAR Kristinsson slær í kvöld enn einn ganginn landsleikjametið þegar Íslendingar mæta Litháum í Kaunas í undankeppni EM í knattspyrnu. Að þessu sinn nær Rúnar þeim glæsilega áfanga að spila 100. Meira
11. júní 2003 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

* ÍSLENDINGAR og Litháar hafa þrívegis...

* ÍSLENDINGAR og Litháar hafa þrívegis mæst á knattspyrnuvellinum og standa þjóðirnar jafnar eftir þær viðureignir. Fyrst mættust þær í Vilnius 5. október 1996. Litháar fóru þar með sigur af hólmi, 2:0, en leikurinn var liður í undankeppni HM. Meira
11. júní 2003 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

* ÍVAR Ingimarsson hefur fengið bréf...

* ÍVAR Ingimarsson hefur fengið bréf frá Wolves þar sem hann er boðaður til æfinga þann 8. júlí. Þá hefst undirbúingur Úlfanna fyrir baráttuna í ensku úrvalsdeildinni en Wolves vann sér sæti í deild þeirra bestu eftir 16 ára hlé. Meira
11. júní 2003 | Íþróttir | 104 orð

Logi á ekki góðar minningar

LOGI Ólafsson, annar af landsliðsþjálfurum Íslands, á ekki ýkja góðar minningar frá viðureignum við Litháa. Logi var landsliðsþjálfari þegar þjóðirnar áttust við í undankeppni HM 1996 og 1997. Meira
11. júní 2003 | Íþróttir | 84 orð

Níu leikir án sigurs á útivelli

ÍSLENDINGAR hafa leikið níu leiki í röð án sigurs á erlendri grundu. Íslendingar lögðu Möltumenn, 4:1, í Valetta í aprílmánuði 2001, en síðan hefur liðið leiki níu leiki, tapað sjö og gert jafntefli tvisvar. Meira
11. júní 2003 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Óvissa með Helga og Jóhannes Karl

ÁSGEIR Sigurvinsson og Logi Ólafsson, landsliðsþjálfarar í knattspyrnu, neyðast til að bíða með það fram á síðustu stundu að tilkynna byrjunarlið sitt fyrir leikinn á móti Litháum sem fram fer í Kaunas í kvöld og hefst klukkan 20 að staðartíma eða 17 að... Meira
11. júní 2003 | Íþróttir | 679 orð

Stjarnan enn án sigurs

HK sigraði í gærkvöldi nágranna sína úr Stjörnunni 2:0 á Kópavogsvelli. Með sigrinum færast HK-ingar upp í fjórða sætið en Stjörnumenn sitja sem fastast á botninum og er eina liðið í deildinni sem enn hefur ekki unnið leik. Í Njarðvík tóku heimamenn á móti efsta liði deildarinnar, Víkingi úr Reykjavík, og var ekkert mark skorað á þeim vígstöðvum. Víkingar eru samt sem áður í efsta sæti en Njarðvík er í því fimmta. Meira
11. júní 2003 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

Stór vika hjá Arnari Þór

ÞAÐ er óhætt að segja að Arnar Þór Viðarsson hafi í nógu að snúast þessa dagana en auk landsleikjanna við Færeyinga og Litháa verður stór stund hjá honum næstkomandi laugardag. Þá gengur hann í það heilaga og heitir sú heppna Saskia Bracke. Meira
11. júní 2003 | Íþróttir | 572 orð

Tekst að kveða útivallargrýluna í kútinn?

ÞAÐ hefur gefið á bátinn hjá íslenska landsliðinu í knattspyrnu undanfarin misseri. Tveir tapleikir á móti Skotum, ósigrar í vináttuleikjum á móti Eistum og Finnum og þjálfaraskipti í síðasta mánuði bera því vitni að ekki hefur allt gengið sem skyldi. Meira
11. júní 2003 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd

* TÓMAS Ingi Tómasson , fyrrum...

* TÓMAS Ingi Tómasson , fyrrum leikmaður ÍBV , hefur gengið til liðs við 2. deildarlið KFS . Tómas Ingi mun leika með liðinu gegn ÍR í kvöld. Næsta föstudag tekur KFS á móti ÍBV í 32-liða úrslitum VISA-bikarsins. Meira
11. júní 2003 | Íþróttir | 173 orð

úrslit

KNATTSPYRNA 1. deild karla HK - Stjarnan 2:0 Zoran Oanic 58. (vítasp.), Villý Þór Ólafsson 88. Njarðvík - Víkingur R. 0:0 Staðan: Víkingur R. Meira

Bílablað

11. júní 2003 | Bílablað | 515 orð | 1 mynd

Að mörgu að hyggja fyrir eigendur

NÚ fer í hönd sá árstími þegar margir hyggja á ferðalög með hjólhýsi, kerrur, hestakerrur eða aðra eftirvagna. Til þess að aka fólksbíl eða sendibíl sem er 3.500 kg eða léttari þarf ökuskírteini í B-flokki, eða almenn ökuréttindi. Meira
11. júní 2003 | Bílablað | 454 orð | 2 myndir

Eyjabensinn boðinn upp

GLÆSIVAGNINN Mercedes-Benz, V 553, árgerð 1958, verður boðinn upp 16. júní næstkomandi og andvirði bílsins látið renna til átaksins Þjóð gegn þunglyndi. Um er að ræða bifreið sem er lítillega skemmd eftir umferðaróhapp og er í eigu VÍS. Meira
11. júní 2003 | Bílablað | 734 orð | 7 myndir

Laguna kominn með 2ja l vél

NÝ KYNSLÓÐ Renault Laguna kom á markað síðla árs 2001. Meira
11. júní 2003 | Bílablað | 61 orð

Opel Zafira Comfort 1.8i

Vél: 1.796 rsm, 4 strokk ar, 16 ventlar. Tog: 170 Nm við 3.800 snúninga á mínútu. Afl: 125 hestöfl við 5.600 snúninga á mínútu. Gírar: 4ra þrepa sjálf skipting. Hröðun: 11,5 sekúndur úr 0-100. Hámarkshraði: 188 km/ klst. Meira
11. júní 2003 | Bílablað | 563 orð | 2 myndir

Ragnar Ingi með snilldartakta

Ragnar Ingi Stefánsson í Honda-liðinu sýndi snilldartakta í fyrstu umferð Íslandsmótsins í Motocross. Bjarni Bærings skellti sér til Ólafsvíkur og tók slaginn. Meira
11. júní 2003 | Bílablað | 260 orð

Schumacher ílengist hjá Ferrari

Michael Schumacher hefur framlengt ráðningarsamning sinn við Ferrari um tvö ár og mun því aka fyrir liðið út árið 2006, að því er Ferrari tilkynnti formlega í gær. Meira
11. júní 2003 | Bílablað | 662 orð | 5 myndir

Sjö manna Zafira

EVRÓPSKIR bílaframleiðendur hafa hver á fætur öðrum uppgötvað á síðustu sex til sjö árum að það er margt vitlausara en að hanna fjölnotabíl á grunni lítilla millistærðarfólksbíla. Meira
11. júní 2003 | Bílablað | 340 orð | 9 myndir

Studebaker og Bel Air Ólafs

ÓLAFUR Björgvinsson í Garði hefur eytt drjúgum tíma úti í bílskúr síðustu árin og endurgert þar af mikilli vandvirkni tvo glæsilega fornbíla. Meira
11. júní 2003 | Bílablað | 195 orð

Stöðug söluaukning á dísilbílum í Evrópu

TÆKNIFRAMFARIR í dísiltækni hafa leitt til stöðugrar söluaukningar á dísilbílum í Evrópu. Meira
11. júní 2003 | Bílablað | 343 orð | 1 mynd

Veðmál Tholstrups

Ævintýramaðurinn Hans Tholstrup vann nýlega veðmál sem hann hafði gert við Hyundai, þegar honum tókst að aka 10.000 km hringferð um Ástralíu á aðeins 465,3 lítrum af bensíni. Meira
11. júní 2003 | Bílablað | 543 orð | 1 mynd

Verð að finna aðra líkingu

Gísli Marteinn Baldursson, sjónvarpsmaður og varaborgarfulltrúi, espaði upp markaðstaugina í Brimborgarmönnum með ummælum sínum um framlag Svía til söngvakeppninnar evrópsku. Hann sagði að framlag þeirra væri öruggt en óspennandi eins og Volvo-bílar. Brimborgarmenn lánuðu Gísla Volvo S60 í eina viku og í samtali við Guðjón Guðmundsson má sjá að viðhorf Gísla hefur breyst. Meira
11. júní 2003 | Bílablað | 757 orð | 1 mynd

Williams og Ferrari ætla sér stóra hluti í Montreal

Michael Schumacher telur að Ferrari-liðið standi betur að vígi en önnur þegar kemur að Kanadakappakstrinum í Montreal um komandi helgi. Ágúst Ásgeirsson fjallar hér um kappaksturinn. Meira
11. júní 2003 | Bílablað | 70 orð | 1 mynd

Þrjár rútur frá Mercedes-Benz

NÝVERIÐ afhenti Ræsir hf. þrjá nýja Mercedes Benz hópferðabíla. Bílarnir eru af gerðinni Intouro RH og eru framleiddir í verksmiðju Mercedes Benz í Tyrklandi. Bílana fengu Guðmundur Jónasson ehf., Kynnisferðir og SBA -Norðurleið. Meira

Úr verinu

11. júní 2003 | Úr verinu | 416 orð | 1 mynd

Ekki verið takmarkanir á framsali bótakvóta

AÐ sögn Árna M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra fá útgerðir við Breiðafjörð væntanlega bætur í formi kvóta í bolfisktegundum í innbyrðis hlutföllum tegundanna vegna hruns hörpudiskstofnsins. Ekki hafi verið settar neinar takmarkanir á framsal slíkra... Meira
11. júní 2003 | Úr verinu | 356 orð

Verðmætin aukin

EIN STÆRSTA ráðstefna vísindamanna í fiskiðnaðarrannsóknum sem haldin hefur verið á Íslandi til þessa hefst í dag, miðvikudag, klukkan 8.30 á Grand Hóteli í Reykjavík. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.