Greinar fimmtudaginn 12. júní 2003

Forsíða

12. júní 2003 | Forsíða | 329 orð | 1 mynd

Hátt í þrjátíu manns biðu bana í árásum

FRIÐARUMLEITANIR í Mið-Austurlöndum eru í uppnámi, aðeins viku eftir að þeim var ýtt úr vör á nýjan leik. Meira
12. júní 2003 | Forsíða | 79 orð

Minni vinsældir Bush

TALSVERT hefur dregið úr vinsældum George W. Bush Bandaríkjaforseta heima fyrir ef marka má nýja könnun á fylgi við forsetann. Hann nýtur nú stuðnings 57% Bandaríkjamanna skv. könnun Quinnipiac-háskólans í Connecticut en naut 73% fylgis í apríl. Meira
12. júní 2003 | Forsíða | 380 orð | 3 myndir

Ný ópera um Gretti til Bayreuth

NÝ ÍSLENSK ópera eftir Þorkel Sigurbjörnsson um útlagann Gretti Ásmundarson verður frumflutt í Þýskalandi í ágúst 2004 á alþjóðlegri hátíð ungra tónlistarmanna sem haldin er í tengslum við hina heimsþekktu Wagner-hátíð í Bayreuth. Meira
12. júní 2003 | Forsíða | 105 orð

Vilja banna myndavélasíma í búningsklefum

YFIRVÖLD í Viktoríuríki í Ástralíu hafa hótað að herða reglur um notkun nýrrar kynslóðar farsíma með innbyggðum myndavélum vegna ótta við, að þeir verði notaðir til að taka nektarmyndir í búningsklefum. Meira

Baksíða

12. júní 2003 | Baksíða | 119 orð

Atlanta telur bjart framundan í fluginu

FLUGFÉLAGIÐ Atlanta skilaði rúmum fimm milljónum Bandaríkjadala í hagnað á fyrstu þremur mánuðum ársins, eða sem nemur um 420 milljónum íslenskra króna. Veltan á þessum tíma nam 74,4 milljónum dala eða um 6,2 milljörðum króna. Meira
12. júní 2003 | Baksíða | 93 orð | 1 mynd

Bændur í Eyjafjarðarsveit byrjaðir slátt

ALLMARGIR bændur í Eyjafjarðarsveit hófu slátt um síðustu helgi og er spretta góð. Tíðin hefur verið afar hagstæð undanfarnar vikur með rekju og hlýindum. Meira
12. júní 2003 | Baksíða | 72 orð

Ísland notað sem fyrirmynd

Í VINSÆLLI bandarískri kennslubók í hagfræði er skattlausa árið hér 1987 tekið sem dæmi um áhrif skatta á hagkerfið og viðbrögð fólks við breytingum á efnahagsumhverfinu. Kennslubókin, Principles of Economics , er eftir prófessor við Harvard-háskóla, N. Meira
12. júní 2003 | Baksíða | 261 orð

Réttu verklagi ekki beitt samkvæmt gátlista

RANNSÓKNANEFND flugslysa í Danmörku hefur lokið rannsókn og gefið út skýrslu um alvarlegt flugatvik flugvélar Jórvíkur ehf. yfir austurströnd Grænlands í byrjun ágúst á síðasta ári. Meira
12. júní 2003 | Baksíða | 116 orð | 1 mynd

Síldin farin að veiðast í lögsögunni

GÓÐ síldveiði var um 180 mílur norðaustur af Langanesi í gær en þetta er fyrsta síldin sem veiðist úr norsk-íslenska stofninum innan íslensku lögsögunnar í sumar. Meira
12. júní 2003 | Baksíða | 135 orð

Svarbréf forsætisráðherra komið til Bush

HELGI Ágústsson, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, afhenti síðdegis í gær fulltrúum Þjóðaröryggisráðs Bandaríkjanna svarbréf Davíðs Oddssonar, forsætisráðherra, við bréfinu sem afhent var íslenskum stjórnvöldum í síðustu viku. Meira
12. júní 2003 | Baksíða | 220 orð | 1 mynd

Sögulegur sigur í Kaunas

ÍSLENDINGAR sigruðu Litháa á útivelli í gærkvöld, 3:0, í Evrópukeppni landsliða en leikurinn fór fram í Kaunas og er þetta stærsti sigur Íslands á útivelli í Evrópukeppni landsliða frá upphafi. Meira

Fréttir

12. júní 2003 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

200 þúsund eintök runnu út fyrsta daginn

ENDURMINNINGABÓK Hillary Clinton, Living History, seldist í 200.000 eintökum á fyrsta degi en það samsvarar 1/5 af öllu upplagi bókarinnar, sem var gefin út í milljón eintökum. Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Að vera með og gera sitt besta

ALÞJÓÐALEIKAR Special Olympics verða haldnir í Dyflinni á Írlandi 21.-29. júní næstkomandi. Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 783 orð | 1 mynd

Alltaf þörf á að ræða fordóma

Nelson Vaz da Silva fæddist 27. nóvember 1963. Hann ólst upp í Bissá, höfuðborg Gíneu-Bissá. Þar stundaði hann nám í menntaskólanum Kuame N'kruman og tækniskóla Gíneu-Bissá. Nelson flutti til Lissabon 1989 og vann þar í byggingarvinnu. Hann flutti til Reykjavíkur 1994 og hefur síðan unnið ýmis störf, m.a. þrjú ár hjá Sælgætisgerðinni Mónu. Frá 2001 hefur hann unnið hjá Samskipum. Nelson hefur setið í stjórn áhugamannafélagsins Afríku 20:20 frá stofnun þess í febrúar 2001. Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 171 orð

Auglýst eftir umsóknum í samfélagsáætlun ESB

EVRÓPUSAMBANDIÐ auglýsir eftir umsóknum í Samfélagsáætlun ESB og er skilafrestur til 10. desember 2003. Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 133 orð

Áhersla á aukið samstarf við Rússland

FUNDUR utanríkisráðherra Eystrasaltsráðsins var haldinn í Pori í Finnlandi í gær. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu ræddu ráðherrar m.a. Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 239 orð

(á næstunni)

Sumarferð Símans. Dagana 1. til 6. ágúst fer eftirlaunadeild símamanna í árlega sumarferð. Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni 1. ágúst kl. 9 að morgni og ekið til Borgarness og Akureyrar. Meira
12. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 31 orð

Bandaríski skólakórinn Appelton West singers syngur...

Bandaríski skólakórinn Appelton West singers syngur á tónleikum í Akureyrarkirkju í kvöld kl. 20.30. Á efnisskrá eru bandarísk kórverk auk tónlistar frá öðrum menningarheimum. Aðgangur er ókeypis og allir eru... Meira
12. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 107 orð

Björn sigraði á hraðskákmótinu

BJÖRN Ívar Karlsson bar sigur úr býtum á maí-hraðskákmóti Skákfélags Akureyrar sem fram fór á annan í hvítasunnu. Björn Ívar hlaut 16 vinninga af 17 mögulegum en annar varð Guðmundur Gíslason með 15 vinninga. Meira
12. júní 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 360 orð

Borgin greiði niður hluta rekstrarvandans

BORGARRÁÐ staðfesti á fundi sínum á þriðjudag tillögu fræðsluráðs um aukið framlag til einkaskóla. Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Brautskráning frá MÍ

ÞRJÁTÍU og níu nemendur, þar af 29 stúdentar, voru brautskráðir frá Menntaskólanum á Ísafirði við hátíðlega athöfn í þéttsetinni Ísafjarðarkirkju laugardaginn 31. maí sl. Meira
12. júní 2003 | Landsbyggðin | 116 orð | 1 mynd

Brynja Dís sýnir á Halldórskaffi í Vík

OPNUÐ hefur verið sýning á myndum eftir listakonuna Brynju Dís Björnsdóttur í Halldórskaffi í Vík í Mýrdal. Sýninguna kallar hún Strengi og eru myndirnar allar hugsaðar út frá tónlist, eins og nöfn verkanna bera með sér, en þau eru t.d. Meira
12. júní 2003 | Erlendar fréttir | 302 orð | 2 myndir

CIA efaðist um ásakanirnar

HEIMILDARMENN í bandarísku leyniþjónustunni CIA segja að hún hafi lengi haft efasemdir um ásakanir bandarískra stjórnvalda þess efnis að stjórn Saddams Husseins hafi haft samstarf við hryðjuverkasamtökin al-Qaeda. Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Doktor í stýritækni

*ARI Ingimundarson varði doktorsritgerð í stýritækni við Tækniháskólann í Lundi 31. janúar. Ritgerðin bar heitið "Dead-time Compensation and Performance Monitoring in Process Control". Ritgerðinni er skipt í tvo hluta. Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 164 orð

Einkadans og bensín

MAÐURINN var dæmdur fyrir að nota átta 5.000 króna seðla, þrjá 2.000 króna seðla og einn 500 króna seðil í ýmsum viðskiptum í febrúar og mars árið 2001. 16. febrúar Við kassauppgjör á bensínstöð ESSO í Hveragerði kom í ljós falsaður 500 króna seðill. 7. Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Falun Gong kvarta til umboðsmanns Alþingis

UMBOÐSMANNI Alþingis hefur verið send kvörtun vegna aðgerða íslenskra stjórnvalda gegn rúmlega 200 Falun Gong iðkendum í tengslum við komu Jiang Zemins fyrrum forseta Kína til landsins í fyrrasumar. Meira
12. júní 2003 | Miðopna | 412 orð | 1 mynd

Feitur og stór kolmunni á Rauðatorginu

"ÞAÐ er búin að vera mjög góð kolmunnaveiði hérna úti á Rauðatorgi, beint austur af Reyðarfirði," segir Emil Thorarensen, útgerðarstjóri Eskju á Eskifirði, þegar hann er inntur eftir aflabrögðum kolmunnaskipa. Meira
12. júní 2003 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Fimm létust í árekstri í Bretlandi

Fimm létust þegar ellefu bílar lentu í árekstri á M-1-þjóðveginum skammt frá Leicester í Bretlandi í gærmorgun. Miklar tafir urðu á umferð í grenndinni og mynduðust raðir mörg hundruð bíla á veginum sem tengir London við norðurhluta Englands. Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 70 orð

Fjallabaksleið syðri opnuð í vikunni

ÁSTAND fjallvega er víða mjög gott og þeir koma margir vel undan vetri. Í liðinni viku voru Fjallabaksleið syðri og Arnarvatnsheiðin opnuð samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Meira
12. júní 2003 | Suðurnes | 240 orð

Fjölmennasta hjólakeppnin um helgina

BLÁA lóns-fjallahjólakeppnin verður haldin sunnudaginn 15. júní. Hjólað er úr Hafnarfirði í Bláa lónið og boðið upp á 60 og 70 km vegalengdir. Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 389 orð

Fjörutíu skjólstæðingar verða á götunni

AFEITRUNARDEILD Byrgisins í Rockville hefur verið óstarfhæf undanfarna mánuði en málefni meðferðarheimilisins hafa verið í nokkurri óvissu frá áramótum. Nú hafa Byrgismenn yfirgefið Rockville og flutt starfsemina að hluta að Efri-Brú í Grímsnesi. Meira
12. júní 2003 | Erlendar fréttir | 506 orð | 1 mynd

Fullyrðir að "óþokkar" í Washington hafi rægt sig

HANS Blix, fráfarandi yfirmaður vopnaeftirlitsmanna Sameinuðu þjóðanna, segir í viðtali, sem birt var í gær, að "óþokkar" í Washington hafi tekið þátt í rógsherferð á hendur sér fyrir stríðið í Írak. Meira
12. júní 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 157 orð | 1 mynd

Fyrsta áfanga lokið fyrir 17. júní

FRAMKVÆMDUM í Bankastræti lýkur á næstu dögum. Höskuldur Tryggvason á framkvæmdadeild gatnamálastofu segir að verkið sé unnið í tveimur áföngum. "Fyrri áfanganum, sem nær frá Ingólfsstræti niður undir Skólastræti, á að ljúka fyrir 17. júní. Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 301 orð | 2 myndir

Fyrstu laxarnir úr Laxá í Kjós

TVEIR fyrstu laxar sumarsins úr Laxá í Kjós veiddust í gærmorgun, 14 punda í Klingeberg og 10 punda í Kvíslafossi. Nýir fiskar voru í Kvíslafossi og menn sáu laxa víðar þótt ekki veiddust fleiri við svo búið. Meira
12. júní 2003 | Landsbyggðin | 150 orð | 1 mynd

Hafa kennt meira en 50 þúsund kennslustundir

HEIÐURSHJÓNIN Guðmundur Sigurðsson og Hildur Þorsteinsdóttir láta af störfum í Grunnskólanum í Borgarnesi nú í sumar. Þau hófu störf við skólann árið 1958 og hafa samtals kennt Borgfirðingum og Mýramönnum meira en fimmtíu þúsund kennslustundir. Meira
12. júní 2003 | Suðurnes | 346 orð | 1 mynd

Handverksfólk komið með söluaðstöðu í Gestshúsi

HANDVERKSFÓLK í Grindavík hefur fengið Gestshús í Sjómannagarðinum til afnota í sumar. Þar eru til sýnis og sölu munir handverksfólksins. Svokallað Gestshús var byggt 1874 við Garðhús og var ætlað til að hýsa gesti. Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 141 orð

Hinn grunaði erlendis

KARLMAÐUR sem sætir rannsókn lögreglunnar í Reykjavík vegna meintra kynferðisbrota, með því að hafa geymt barnaklámefni í slíku magni að aldrei hefur annað eins sést hérlendis, fór til útlanda fyrir skömmu án þess að lögreglan hindraði för hans. Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Hnúfubakur spókar sig í kvöldsólinni

HNÚFUBAK má sjá víða í sjónum í kringum landið. Hnúfubakar eru að jafnaði 12 til 19 metrar á lengd og vega 25 til 48 tonn, en sporðaköst þeirra vekja jafnan hrifningu sem og blásturinn, enda tilkomumikil sjón. Meira
12. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 73 orð | 1 mynd

Höldur opnar nýja bílasölu

HÖLDUR hefur opnað nýja og glæsilega bílasölu á Þórsstíg 2 og um leið sameinað á einum stað sölu á nýjum og notuðum bílum. Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 329 orð

(í dag)

Opið hús verður í Vin og Dvöl , athvarfi Rauða krossins fyrir geðfatlaða í Reykjavík og Kópavogi, í dag, 12. júní, kl. 13-16. Þar getur hver sem er kynnst starfsemi Vinjar og Dvalar, en markmið hennar er að rjúfa félagslega einangrun geðfatlaðra. Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 42 orð

Í haldi vegna árásar

PILTUR um tvítugt var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudag vegna gruns um að hafa skorið karlmann í andlitið í Bankastræti að morgni sunnudags. Pilturinn var handtekinn á mánudag og hefur játað að nota hníf í átökum þeirra á... Meira
12. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 93 orð

Í kvöld

Aðalfundur Skógræktarfélags Eyfirðinga verður haldinn í Garðsárskógi í Eyjafjarðarsveit í kvöld, fimmtudagskvöldið 12. júní, kl. 20.00. Dagskrá verður samkvæmt lögum félagsins. Meira
12. júní 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 305 orð

Kaupverðið rúmar 550 milljónir króna

AUÐHUMLA, félag mjólkurframleiðenda í Eyjafirði og Þingeyjarsýslu, greiddi í síðasta mánuði umsamið kaupverð á 67% hlut Kaldbaks ehf. í Norðurmjólk en skrifað var undir kaupsamninginn í fyrrasumar. Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 143 orð

Kynnis- og námsferð til Japans fyrir ungt fólk

JAPÖNSK stjórnvöld hafa ákveðið að bjóða íslenskum ungmennum í tveggja vikna náms- og kynnisferð til Japans í nóvember nk. Íslendingum sem eru nú á aldrinum 18-32 ára gefst kostur á að senda inn stutta ritgerð fyrir 7. Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 98 orð

Leiðrétt

Rangt starfsheiti Í frétt Viðskiptablaðsins fimmtudaginn 5. júní sl. um ferðaskrifstofuna GB-ferðir var rangt farið með starfstitil viðmælanda hjá Íslandssíma. Hann var sagður hafa verið framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs. Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 103 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN Hafnarfirði lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi sem varð við Hvaleyrarbraut 3 hinn 4. júní sl. kl. 16:15. Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Lögðu blómsveiga við minnismerki

HEIÐURSFYLKING franska og þýska flotans lagði í gær blómsveiga við minnismerki drukknaðra franskra sjómanna og minnismerki þýskra hermanna sem féllu í síðari heimsstyrjöldinni. Athöfnin fór fram í Fossvogskirkjugarði í gærmorgun. Meira
12. júní 2003 | Suðurnes | 101 orð

Málar myndir með straujárni

ANNA Hanna Valdimarsdóttir gerir myndir úr lituðu bývaxi sem hún bræðir á flötinn með gömlu ferðastraujárni eða öðrum hitatólum. Vaxmálun er yfir 2000 ára gömul listgrein. Meira
12. júní 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 338 orð | 1 mynd

Málþing um rannsóknir og nýsköpun

TÆKNIVÆÐING í hinum ýmsu greinum sjávarútvegs er í mikilli þróun, ef marka má upplýsingar sem fram komu í máli sérfræðinga sem voru á málþingi sem haldið var í matsal ÚA í vikunni. Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 154 orð

Mestar áhyggjur af áhrifum á markaðsstarf

TILLAGA Hafrannsóknastofnunar um að engin veiði verði á hörpudiski á næsta kvótaári hefur mikil áhrif á rekstur Sigurðar Ágústssonar ehf. í Stykkishólmi. Þetta getur m.a. Meira
12. júní 2003 | Miðopna | 803 orð

Mikið auglýst hjá framhaldsskólum

Mikið hefur borið á auglýsingum frá framhaldsskólum að undanförnu en skráning í skólana stendur nú yfir. Árni Helgason ræddi við skólameistara í nokkrum framhaldsskólum og spurðist fyrir um fjölgun auglýsinga og skráningu í skólana . Meira
12. júní 2003 | Erlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Minnst 3.240 óbreyttir borgarar féllu í Írak

AÐ MINNSTA kosti 3.240 óbreyttir borgarar biðu bana í stríðinu í Írak, þar af 1.896 í Bagdad. Meira
12. júní 2003 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Nýr yfirmaður landhers

DONALD Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur tilnefnt fyrrum háttsettan hershöfðingja, Peter J. Schoomaker, sem nýjan yfirmann bandaríska landhersins. Meira
12. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 260 orð | 1 mynd

Ný úrbeiningarlína fyrir stórgripi tekin í notkun

NÝ úrbeiningarlína fyrir stórgripakjöt hjá Norðlenska á Akureyri var formlega tekin í notkun í gær. Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra ræsti línuna að viðstöddu fjölmenni. Meira
12. júní 2003 | Suðurnes | 636 orð | 2 myndir

Plássleysið orðið bagalegt

"FLESTIR hlutirnir eru úr plássinu. Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 202 orð

"Nokkuð stórtækur" við peningafölsun

RÚMLEGA fertugur karlmaður var í gær dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að falsa peningaseðla, samtals að fjárhæð 696.000 krónur, og fyrir að falsa undirskrift á 600.000 króna sjálfskuldarábyrgð vegna yfirdráttar á tékkareikningi sínum. Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 296 orð

"Rödd andstöðunnar fengi ekki að heyrast"

LI Shao hafði keypt sér ferð með Flugleiðum til Íslands frá Heathrow-flugvelli í London 12. júní í fyrra en hann ætlaði að taka þátt í friðsamlegum mótmælum vegna heimsóknar Jiang Zemin, forseta Kína, til landsins. Meira
12. júní 2003 | Erlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

"Stundum erum við ekki sammála um allt"

DONALD Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hvatti í gær ríki Atlantshafsbandalagsins, NATO, til að sýna samstöðu gegn gereyðingarvopnum og hryðjuverkaógninni þrátt fyrir ágreining um Íraksstríðið, í sinni fyrstu ferð til Þýskalands eftir stríðið. Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 317 orð

"Það vantar alltaf einhver blöð og einhver skjöl"

MINNIHLUTI Samfylkingar í bæjarstjórn Kópavogs kvartar yfir því að í ársreikning bæjarfélagsins fyrir árið 2002 hafi vantað efnahags- og rekstrarreikning fyrir Tónlistarhús Kópavogs, Salinn, og hafi bæjarstjóri því lagt til í maí að afgreiðslu... Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 252 orð

Samningur Samskipa og Eimskips stendur

ÁFRÝJUNARNEFND samkeppnismála hefur staðfest þá ákvörðun samkeppnisráðs að samningur Samskipa og Eimskips um samstarf við flutninga milli Íslands og N-Ameríku megi standa með þeirri undanþágu sem samkeppnisráð veitti félögunum fyrr á þessu ári. Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 600 orð

Segir harðræði í gæsluvarðhaldi hafa leitt til játninga

SAKBORNINGAR í einu stærsta amfetamínmáli sem upp hefur komið hérlendis ýmist neituðu eða játuðu sök að hluta, eða bentu hver á annan, þegar aðalmeðferð málsins hófst í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 272 orð

Skipulagsbreytingar hjá Hafnarfjarðarbæ

Á FUNDI bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í fyrradag lagði Lúðvík Geirsson bæjarstjóri fram tillögur um rammafjárhagsáætlun fyrir árin 2004 til 2006 og stjórnsýslubreytingar. Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Skólaslit á Laugarvatni

MENNTASKÓLANUM á Laugarvatni var slitið og stúdentar brautskráðir í 50. sinn laugardaginn 31. maí að viðstöddu fjölmenni eins og endranær. 30 stúdentar voru brautskráðir frá skólanum, 8 af málabraut og 22 af náttúrufræðibraut. Meira
12. júní 2003 | Miðopna | 603 orð | 3 myndir

Skýringa leitað á löngum varptíma hrossagauks

Fuglalíf í Flatey á Breiðafirði er fjölbreytt á vorin og mannlífið ekki síður þegar sumarið er komið. Íbúum fjölgar yfir sumarið og ferðamenn hafa þar viðkomu dagpart eða lengur. Jóhannes Tómasson komst að því að þar er margt forvitnilegt. Meira
12. júní 2003 | Erlendar fréttir | 113 orð

Snaraukin tíðni kynsjúkdóma

HÆTTA er á að alvarlegt ástand skapist í Bretlandi vegna snaraukinnar tíðni kynsjúkdómasmits, of mikils álags á læknamiðstöðvar og útbreiddrar fáfræði, segir í skýrslu breskrar þingmannanefndar er birt var í gær. Þar kemur m.a. Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 59 orð

Tekinn með 76 g af hassi

KARLMAÐUR sem lögreglan í Ísafirði sleppti lausum í gær sagði við yfirheyrslur að hann hafi sjálfur ætlað að nota 76 grömm af hassi og fjögur grömm af amfetamíni sem fundust á honum þegar hann kom til Ísafjarðar í gær. Meira
12. júní 2003 | Erlendar fréttir | 348 orð

Tilræðið við al-Rantissi gagnrýnt

HÖRÐ gagnrýni kom fram í Ísrael í gær vegna tilræðis ísraelska hersins við pólitískan leiðtoga Hamas-samtaka Palestínumanna, Abdel Aziz al-Rantissi, á þriðjudaginn. Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Tuttugu sumur á Íslandi

SVISSLENDINGURINN Josef Niederberger er mikill Íslandsvinur og er nú kominn í sína tuttugustu Íslandsferð. Hann hefur oftast komið með fyrstu ferjunni til Seyðisfjarðar með hjólið sitt og ferðast um landið. Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Tölvulæsi bænda talið mikilvægt

ÁTAKSVERKEFNIÐ Upplýsingatækni í dreifbýli (UD) hefur gengið framar vonum, að sögn Guðna Ágústssonar, landbúnaðarráðherra, sem kynnti starfsskýrslu verkefnisins á blaðamannafundi í fyrradag. Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Umslag fær umhverfisverðlaun

REYKJAVÍKURBORG afhenti nýlega Umhverfisviðurkenninguna í sjöunda sinn. Að þessu sinni var það fyrirtækið Umslag ehf. sem fékk viðurkenninguna en sex fyrirtæki komu til greina. Meira
12. júní 2003 | Landsbyggðin | 104 orð | 1 mynd

Útskrift á Sólvöllum

UM nokkurra ára skeið hefur verið siður á Leikskólanum Sólvöllum í Grundarfirði að útskrifa væntanlega grunnskólanemendur með viðhöfn. Þar hefur einnig tíðkast að fara í baðstrandarferð út í Sandvíkurfjöru við Krossnes einhvern sólardaginn fyrir... Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 121 orð

Vekja athygli á biðlistum

Á FUNDI félagsmálaráðs Reykjavíkur í gær lögðu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins fram bókun þar sem vakin er athygli á biðlistum eftir félagslegum íbúðum. Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Þrír styrkir til eineltisrannsókna

ÞRÍR hafa hlotið styrki til rannsókna á einelti úr Styrktarsjóði Margaretar og Bents Scheving Thorsteinssonar. Styrkirnir nema 850 þúsundum króna en þetta er í fyrsta skipti sem úthlutað er úr sjóðnum. Meira
12. júní 2003 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Þúsundir mótmæltu klerkastjórninni í Íran

NOKKUR þúsund Íranir mótmæltu klerkastjórninni í landinu á götum Teherans seint á þriðjudagskvöld og fréttir í gærkvöldi hermdu að þá hefði á ný komið til mótmæla. Meira
12. júní 2003 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Æfa til að samhæfa mismunandi hlutverk skipanna

FLOTI fjögurra þýskra og franskra herskipa liggur nú við bryggju í Reykjavíkurhöfn. Flotadeildin hefur verið við æfingar en verður við bryggju hér til morguns. Þá er förinni heitið til Skotlands, og þaðan til Tromsö í Noregi. Meira

Ritstjórnargreinar

12. júní 2003 | Staksteinar | 344 orð

- Er trúfrelsi á Íslandi?

Pistlahöfundur á frelsi.is fjallar um afgreiðslutíma verslana á hátíðum. "Í fréttatímum ljósvakamiðlanna, nú um helgina, var sagt frá því þegar lögreglan lokaði þremur verslunum sem höfðu ráðgert að þjónusta viðskiptavini sína á hvítasunnudag. Meira
12. júní 2003 | Leiðarar | 818 orð

Vakning um Leikfélag Reykjavíkur

Leikfélag Reykjavíkur er án nokkurs efa eitt sögufrægasta menningarfélag okkar Íslendinga. Félagið hefur starfað óslitið frá árinu 1897 og er því 106 ára gamalt. Það eru ekki margar menningarstofnanir á Íslandi, sem eiga sér svo langa sögu. Meira

Menning

12. júní 2003 | Fólk í fréttum | 213 orð | 1 mynd

25 stundir af golfi á 4 dögum

EF einhvern tíma verður auðvelt að fá pláss á golfvellinum í sumar þá er það fjóra næstu daga. Hvernig má það vera? Hvað getur það eiginlega verið sem golfáhugamenn taka fram yfir að vera á vellinum um hásumar? Nú, auðvitað golf í sjónvarpinu. Meira
12. júní 2003 | Fólk í fréttum | 531 orð | 1 mynd

Að stækka hljóminn

HLJÓMSVEITIN Napoli 23 heldur útgáfutónleika í Borgarleikhúsinu í kvöld. Hljómsveitin er skipuð Skúla Sverrissyni bassaleikara, Hilmari Jenssyni gítarleikara, Matthíasi Hemstock slagverksleikara auk Eyvindar Kang, sem leikur á víólu. Meira
12. júní 2003 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Alda Ingibergsdóttir syngur í Hafnarborg

ALDA Ingibergsdóttir sópran heldur einsöngstónleika í Hafnarborg kl. 20.30 í kvöld. Undirleikari er Ólafur Vignir Albertsson píanóleikari. Alda flytur lög af nýútgefinni geislaplötu sinni. Alda er fædd og uppalin í Hafnarfirði. Meira
12. júní 2003 | Fólk í fréttum | 433 orð | 2 myndir

* AMIGOS: Gunni og aparnir fimmtudag...

* AMIGOS: Gunni og aparnir fimmtudag kl. 20 til 23. * ARI Í ÖGRI: Óskar Einarsson föstudag og laugardag. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur, Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnudag kl. 20 til 24. * BÁSINN, Ölfusi: Harmónikuball laugardag. Meira
12. júní 2003 | Fólk í fréttum | 271 orð | 2 myndir

ÁSTRALSKA Nicole Kidman er hætt við...

ÁSTRALSKA Nicole Kidman er hætt við að fara með hlutverk kvikmyndaleikkonunnar Katherine Hepburn í kvikmynd Martins Scorseses um ævi hennar þar sem gerð myndarinar mun stangast á við gerð St epford-eiginkonurnar (The Stepford Wives) . Meira
12. júní 2003 | Fólk í fréttum | 285 orð | 1 mynd

Bandsjóðandi vinsæl

HINGAÐ til hefur skapofsi ekki talist til mannsins helstu dyggða en sé um bíómyndapersónur að ræða þá virðist fátt betur til fallið að lokka Íslendinga í bíó. Meira
12. júní 2003 | Fólk í fréttum | 302 orð | 1 mynd

Bannað að reykja á hvíta tjaldinu?

BÖRN og unglingar sem horfa á kvikmyndir þar sem söguhetjurnar reykja eru þrefalt líklegri til að byrja sjálf að reykja, samkvæmt niðurstöðum rannsóknar er birt var í læknatímaritinu The Lancet . Meira
12. júní 2003 | Menningarlíf | 41 orð

Blúsnámskeið í Hafnarfirði

BLÚSNÁMSKEIÐ fyrir hljóðfæraleikara verður haldið helgina 21. og 22. júní kl. 10-17 báða dagana í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Kennarar eru þeir Halldór Bragason og Guðmundur Pétursson. Meira
12. júní 2003 | Menningarlíf | 379 orð | 1 mynd

Ferðir Guðríðar og Laxdæla

UNG leikkona, Valdís Arnardóttir, leikur í sumar hlutverk Guðríðar Þorbjarnardóttur í leiksýningu Skemmtihússins á Ferðum Guðríðar. Meira
12. júní 2003 | Menningarlíf | 106 orð

Fílahreyfingar í Norræna húsinu

Í TENGSLUM við Stóru norrænu fílasýninguna sem stendur yfir í Norræna húsinu verða haldin tvö námskeið fyrir börn í dansi og frjálsri hreyfingu. Að námskeiðum loknum koma börnin fram á nemendasýningu. Meira
12. júní 2003 | Fólk í fréttum | 212 orð | 1 mynd

Frámunalega lélegt

Bandaríkin 2002. Skífan VHS/DVD. Öllum leyfð. (91 mín.) Leikstjórn Guy Ritchie. Aðalhlutverk Madonna, Adriano Giannini. Meira
12. júní 2003 | Tónlist | 917 orð | 1 mynd

Glæsileg sýning á Don Giovanni

Óperan Don Giovanni eftir W. A. Mozart. Höfundur texta: Lorenzo da Ponte. Aðalhlutverk: Ágúst Ólafsson (Don Giovanni), Keith Reed (Leporello), Xu Wen (Donna Anna), Marta Guðrún Halldórsdóttir (Donna Elvira), Jónas Guðmundsson (Don Ottavio), Valdimar H. Meira
12. júní 2003 | Tónlist | 415 orð

Glæsilegur kórakvartett

Kór Flensborgarskólans og Kvennakór Hafnarfjarðar, stjórnandi: Hrafnhildur Blomsterberg, Kór Hafnarfjarðarkirkju, stjórnandi: Antonia Hevesi og Kammerkór Hafnarfjarðar, stjórnandi: Helgi Bragason. Alda Ingibergsdóttir sópran og Ildiko Vargas alt. Sunnudaginn 1. júní 2003 kl. 20. Meira
12. júní 2003 | Fólk í fréttum | 229 orð | 1 mynd

Gospelsöngur fyrir gott málefni

GOSPELTÓNAR munu fylla Hvítasunnukirkjuna Fíladelfíu í kvöld þegar þar verða haldnir stórtónleikar Gospelkórs Reykjavíkur til styrktar ABC hjálparstarfi. Kórinn er skipaður 25 meðlimum sem syngja undir stjórn Óskars Einarssonar. Meira
12. júní 2003 | Bókmenntir | 597 orð | 1 mynd

Gylfi um íslenska listamenn

eftir Gylfa Þ. Gíslason. Prentumsjón: Prentmet. 136 síður - Háskólaútgáfan 2003. Meira
12. júní 2003 | Fólk í fréttum | 305 orð | 1 mynd

Handmáluð filma

KVIKMYNDAGERÐARKONAN Jennifer Reeves sýnir mynd á tónleikum Napoli 23 í kvöld, sem hún hefur unnið í samvinnu við sveitina. Meira
12. júní 2003 | Fólk í fréttum | 359 orð | 1 mynd

Hinn sanni Sandler á ný

Leikstjórn: Peter Segal. Handrit: David Dorfman. Kvikmyndataka: Donald McAlpine. Aðalhlutverk: Adam Sandler, Jack Nicholson, Marisa Tomei, Luis Guzmán, Jonathan Loughran, Kurt Fuller, Krista Allen, January Jones og John Turturro. 106 mín. USA. Columbia Tristar 2003. Meira
12. júní 2003 | Fólk í fréttum | 281 orð | 1 mynd

Hjartsláttur í háloftunum

ÞÆR eru kunnuglegir gestir í stofum sjónvarpsáhorfenda á sumrin, þær Þóra Karítas og Marikó Margrét sem stjórna þættinum Hjartsláttur , en að þessu sinni verður þátturinn á ferð og flugi um landið allt í samvinnu við Flugfélag Íslands. Meira
12. júní 2003 | Fólk í fréttum | 286 orð | 1 mynd

Kjánaprik og kengúrur

Leikstjóri: David McNally. Handrit: Steve Bing og Scott Rosenberg, byggt á sögu e. Bing og Barry O'Brien. Kvikmyndatökustjóri: Peter Menzies Jr. Tónlist: Trevor Rabin. Aðalhlutverk: Jerry O'Connell (Charlie Carbone), Anthony Anderson (Louis Booker), Estella Warren (Jessie), Michael Shannon (Frankie Lombardo), Bill Hunter (Blue), Christopher Walken (Sal Maggio), Marton Csokas. 88 mínútur. Warner Brothers. Bandaríkin 2003. Meira
12. júní 2003 | Fólk í fréttum | 479 orð | 1 mynd

Kolsvört þungarokksuppskera

ÞAÐ HVÍN í rafmagnsgítarnum. Hann kallast á við dyninn í trommunum sem slegnar eru af þunga og á hraða hjartsláttar þess sem ólmast og flaksar síðu hárinu í hamslausu þungarokki. Meira
12. júní 2003 | Skólar/Menntun | 127 orð

Lesum lipurt

Lestrar- og málþjálfunarverkefnið Lesum lipurt inniheldur verkefni sem henta vel til kennslu á grunnskólastigi og ef til vill á lægri stigum í framhaldskóla. Meira
12. júní 2003 | Skólar/Menntun | 100 orð

Nám í trúarbrögðum

*Í almennum trúarbragðafræðum er fjallað um ólíkar skilgreiningar á hugtökunum trú og átrúnaður og gefin innsýn í ólíkar kenningar um hlutverk trúarbragða fyrir einstaklinginn og samfélagið í sögu og samtíð. Meira
12. júní 2003 | Fólk í fréttum | 152 orð | 3 myndir

Parísarferð að launum

KEPPNI í hársnyrtingu á vegum Intercoiffure á Íslandi fór fram á dögunum á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll. Alls eru 15 hárgreiðslustofur á landinu félagar í Intercoiffure en ungliðar stofanna tóku þátt í keppninni. Meira
12. júní 2003 | Menningarlíf | 104 orð

Port city java, Laugavegi 70 Alexander...

Port city java, Laugavegi 70 Alexander Ingason sýnir málverk á kaffihúsinu til 15. júní. Smáralind Sýning á nokkrum veggspjöldum sem send voru inn í keppni sem Félag íslenskra teiknara stóð fyrir í samvinnu við Pokasjóð er nú í göngugötunni. Meira
12. júní 2003 | Fólk í fréttum | 171 orð | 1 mynd

Sársaukans sálarró

Bandaríkin 2002. Bergvík VHS/DVD. Bönnuð innan 16 ára. (110 mín.) Leikstjórn: Steven Shainberg. Aðalhlutverk: James Spader, Maggie Gyllenhall. Meira
12. júní 2003 | Myndlist | 1007 orð | 3 myndir

Talað við fólk og steina

Íslenskir, færeyskir og grænlenskir ljósmyndarar og rithöfundar. Til 22. júní. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 12-17. Meira
12. júní 2003 | Fólk í fréttum | 393 orð | 2 myndir

TÓNLISTARSJÓNVARPSSTÖÐIN VH1 hefur valið 100 bestu...

TÓNLISTARSJÓNVARPSSTÖÐIN VH1 hefur valið 100 bestu popplög síðasta aldarfjórðungs og trónar lagið "Smells Like Teen Spirit", með Nirvana , efst á þeim lista. Meira
12. júní 2003 | Menningarlíf | 89 orð | 1 mynd

Vinnustofusýningar

ALDA Ármanna Sveinsdóttir opnar vinnustofusýningu kl. 17 í dag, fimmtudag, í Logafold 46. Meginþema eru olíumálverk og vatnslitir með konuna í forgrunni. Sýningin er opin kl. 14-16 til 15. júní. Teddi (Magnús Th. Meira
12. júní 2003 | Skólar/Menntun | 630 orð | 1 mynd

Þekking á trúarbrögðum annarra

Trúarbragðafræði/ Finna má á landinu á annað hundrað félög eða hópa sem trúarlífsfélagsfræðingar skilgreina sem trúarhreyfingar; kristnar, dultrúarlegar, hindúískar, búddískar. Gunnar Hersveinn kynnti sér námsbraut í almennum trúarbrögðum við Háskóla Íslands. Námið er þverfagleg 30 eininga aukagrein til BA-prófs. Meira
12. júní 2003 | Menningarlíf | 104 orð

Þjóðháttadagar á Minjasafni Austurlands

YFIR sumartímann eru fimmtudagar á Minjasafni Austurlands þjóðháttadagar, þar sem hæfileikafólk sýnir handverk og forna hætti í margskonar sýnikennslu. Meira

Umræðan

12. júní 2003 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Að setja leikhús á hausinn

EFTIR grein mína í Mbl. 28. maí sl. um málefni Leikfélags Reykjavíkur, þar sem m.a. Meira
12. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 405 orð

Áfram Auður!

NÚ GET ég ekki á mér setið lengur og verð að leggja orð í belg vegna þess hvernig gengið er fram hjá helsta málsvara mænuskaddaðra á Íslandi. Meira
12. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 210 orð

Gott framlag til íslenskrar tónlistar

MÉR hlotnaðist gjöf um daginn. Það var geisladiskur með yfir 20 hugljúfum lögum sem Árni Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður í Hafnarfirði hefir nýlega sent frá sér og eru flest lögin eftir hann sjálfan og eins flutningur þeirra. Meira
12. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 388 orð | 1 mynd

Meingallað dómskerfi

ÉG GET vart orða bundist yfir því hvað dómskerfið á Íslandi er meingallað. Ekki alls fyrir löngu fengu tveir ungir menn hreint út sagt hlægilega milda dóma fyrir að verða manni að bana með fólskulegri líkamsárás. Meira
12. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu nýlega hlutaveltu...

Þessar duglegu stúlkur héldu nýlega hlutaveltu á Akureyri til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðust 1.340 krónur. Þær heita Sveinborg Katla Daníelsdóttir og Hólmfríður María... Meira

Minningargreinar

12. júní 2003 | Minningargreinar | 502 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ÁRNADÓTTIR

Guðrún Árnadóttir fæddist í Garði í Núpasveit 26. september 1911. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 31. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ástfríður Árnadóttir, f. 4.12. 1881, d. 5.7. 1960, og Árni Ingimundarson, f. 25.10. 1874, d. 3.6. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2003 | Minningargreinar | 4294 orð | 1 mynd

HANNES VALDIMARSSON

Hannes Valdimarsson fæddist í Reykjavík 4. maí 1940. Hann lést á heimili sínu Huldulandi 20 að morgni 2. júní. Foreldrar hans voru Ingibjörg Magnúsdóttir húsmóðir, f. 16. sept. 1911, d. 6. jan. 1997, og Valdimar Hannesson málarameistari, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2003 | Minningargreinar | 86 orð

HANNES VALDIMARSSON

Ég hitti Hannes fyrst á heimili tengdaforeldra minna á Akureyri, og fann strax hversu traustur og jákvæður maður hann var. Síðan þá hef ég borið ómælda virðingu fyrir honum. Hann hafði þessa sérstöku útgeislun sem hefur góð áhrif á alla. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2003 | Minningargreinar | 76 orð

HANNES VALDIMARSSON

Það má telja mönnum til tekna ef þeir kynnast öðlingum og úrvalsfólki á lífsleiðinni. Þannig er það með mig. Hannes frændi minn var nefnilega öðlingur og úrvalsmaður. Viðræðuvænn og ráðagóður. Og svo ríkur. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2003 | Minningargreinar | 188 orð | 1 mynd

MATTHÍAS KRISTJÁNSSON

Matthías Kristjánsson fæddist 23. september 1975. Hann lést af slysförum aðfaranótt 10. maí síðastliðins og var útför hans gerð frá Ólafsvíkurkirkju 17. maí. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2003 | Minningargreinar | 1682 orð | 1 mynd

PÁLL ÓLAFSSON

Páll Ólafsson fæddist í Reykjavík 4. apríl 1940. Hann lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði miðvikudaginn 28. maí síðastliðinn. Páll var sonur hjónanna Ólafs Pálssonar bifreiðarstjóra og síðar verkstjóra, f. á Ánastöðum í Hjaltastaðaþinghá 19. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2003 | Minningargreinar | 1696 orð | 1 mynd

SKÚLI MAGNÚSSON

Skúli Magnússon fæddist í Reykjavík 5. október 1944. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 8. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Egilsstaðakirkju 17. maí. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2003 | Minningargreinar | 3298 orð | 1 mynd

TEITUR ÞORLEIFSSON

Teitur Þorleifsson fæddist í Hlíð í Hörðudalshreppi í Dalasýslu 6. desember 1919. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 30. maí 2003. Foreldrar Teits voru Þorleifur Teitsson, f. 15.9. 1889, d. 28.7. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2003 | Minningargreinar | 405 orð | 1 mynd

VIKTOR GUÐBJARTSSON

Viktor Guðbjartsson fæddist á Patreksfirði 21. október 1978. Hann lést laugardaginn 10. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 22. maí. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2003 | Minningargreinar | 600 orð | 1 mynd

VILBORG ÞORFINNSDÓTTIR

Vilborg Þorfinnsdóttir fæddist á Selfossi 14. ágúst 1947. Hún lést á heimili sínu hinn 28. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Víðistaðakirkju 10. júní. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 240 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 48 5 46...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 48 5 46 129 5,998 Flök/steinbítur 230 230 230 1,100 253,000 Gellur 520 520 520 45 23,400 Grálúða 150 140 143 2,392 340,860 Gullkarfi 81 20 51 17,426 891,890 Hlýri 126 70 104 3,959 410,643 Keila 76 30 67 1,060 71,160 Kinnfiskur... Meira

Daglegt líf

12. júní 2003 | Neytendur | 558 orð | 1 mynd

Grillkjöt og sætindi víða á tilboðsverði

BÓNUS Gildir 12.-15. júní nú kr. áður kr. mælie.verð Ali ferskur svínabógur 239 449 239 kr. kg Bónus kryddað lambalæri 689 1.169 689 kr. kg Búrfells pylsur 498 745 498 kr. kg Bónus samlokur 99 Nýtt 99 kr. kg Kók í dós, 500 ml 59 75 118 kr. ltr. Meira
12. júní 2003 | Neytendur | 63 orð | 1 mynd

Merchant Gourmet vörur

ARKA ehf. hefur hafið innflutning á vörum frá breska vörumerkinu Merchant Gourmet. Þar á meðal eru Carmargue rauð hrísgrjón, Nanjing svört hrísgrjón og Emperier græn hrísgrjón. Meira
12. júní 2003 | Neytendur | 45 orð | 1 mynd

Nýjar bragðtegundir í orkustöngum

B. MAGNÚSSON hf. hefur sett á markað níu nýjar bragðtegundir í AdvantEdge og Myoplex næringar- og orkustöngum frá fyrirtækinu EAS. Meira
12. júní 2003 | Neytendur | 101 orð | 1 mynd

Samkeppnisstofnun kannar verðmerkingar

SAMKEPPNISSTOFNUN hefur kannað verðmerkingar á 1.600 vörum í 35 matvöruverslunum á Suðurnesjum. Kannað var hvort verðmerkingar í hillu væru í samræmi við verð í afgreiðslukassa. Í ljós kom að í 8% tilvika var ósamræmi í verðmerkingum eða óverðmerkt. Meira

Fastir þættir

12. júní 2003 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Skúli Magnússon sölu- og markaðsstjóri er fimmtugur í dag, 12. júní. Eiginkona hans er Lilja Viðarsdóttir kynningarstjóri. Þau taka á móti gestum á afmælisdaginn kl. 18.00 á heimilinu sínu í Smárarima 14,... Meira
12. júní 2003 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, 12. júní, er sjötugur Hrafn Sæmundsson, Gullsmára 9. Hrafn ætlar að bjóða til töðugjalda í tilefni afmælisins í Félagsheimilinu Gullsmára 13 í Kópavogi kl. 18.30-21.30 og er öllum velkomið, innanbæjar og utan, að líta inn. Meira
12. júní 2003 | Dagbók | 222 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn Kára Þormar organista. Kaffi og með því eftir sönginn. Allir velkomnir. Óháði söfnuðurinn. Tiltekt á kirkjulóð kl. 18. Svana sér um veitingar. Meira
12. júní 2003 | Fastir þættir | 306 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Þegar áætlun er gerð í trompsamningi er spilurum tamt að líta á aðra höndina sem "ráðandi" (master hand). Oftast er hin ráðandi hönd sú sem inniheldur fleiri tromp, en það er alls ekki algilt. Meira
12. júní 2003 | Fastir þættir | 351 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sumarbridge 2003 Þriðjudaginn 3. júní var spilaður Mini-Howell með þátttöku 12 para. Óðinn Þórarinsson og Tómas Á. Jónsson gerðu sér lítið fyrir og skoruðu 65,5% sem var hæsta skor sumarsins þá. Meira
12. júní 2003 | Viðhorf | 860 orð

Handsamið skálkana

[...] menn áttu ekki að láta Omar komast undan á bifhjóli og hvernig er það eiginlega; eru menn ekkert að verða búnir að grandskoða þessi neðanjarðarbyrgi, sem sögð eru hýsa Saddam? Meira
12. júní 2003 | Dagbók | 37 orð

KVEÐIÐ Í ÞUNGRI LEGU

Senn mun ráðin rauna glíman, rotnar moldarhnaus; bágt er að fúna fyrir tímann í fletinu hjálparlaus. Sálar allar banna bjargir bikkjur fjandakyns; fyrir sjónum svipir margir sveima djöfulsins. Hugurinn þótt í hæðir flýi, hrapar á sama stig. Meira
12. júní 2003 | Dagbók | 470 orð

(Matt. 10,38.)

Í dag er fimmtudagurinn 12. júní, 163. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Hver sem tekur ekki sinn kross og fylgir mér, er mín ekki verður. Meira
12. júní 2003 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Bd2 De7 5. g3 Rc6 6. Bg2 Bxd2+ 7. Rbxd2 d6 8. 0-0 0-0 9. e4 e5 10. d5 Rb8 11. b4 a5 12. a3 c6 13. Re1 cxd5 14. cxd5 Bg4 15. f3 Bd7 16. Rc2 Ra6 17. Rc4 Bb5 18. Rxa5 Bxf1 19. Dxf1 Dc7 20. Dc4 Db6+ 21. Kf1 Hfc8 22. Meira
12. júní 2003 | Fastir þættir | 385 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji dvaldi á Stykkishólmi um hvítasunnuhelgina í hinu besta veðri. Stykkishólmur er að mati Víkverja afar fallegur bær og auðvitað langfallegastur við höfnina, þar sem nokkur gömul og virðuleg hús hafa verið endurnýjuð. Meira

Íþróttir

12. júní 2003 | Íþróttir | 97 orð

Auðveldur sigur gegn Kenýa

ÍSLENDINGAR byrja vel á Davis bikarkeppninni í San Marínó. Íslenska karlalandsliðið í tennis lagði Kenýa að velli, 3:0, í fyrstu viðureign liðsins á Davis bikarkeppninni sem fram fer í San Marínó, en um er að ræða fjórðu deild keppninnar. Meira
12. júní 2003 | Íþróttir | 111 orð

Árni Gautur til München?

MORGUNBLAÐIÐ hefur heimildir fyrir því að landsliðsmarkvörðurinn Árni Gautur Arason sé inni í myndinni hjá þýska liðinu 1860 München, en félagið er á höttunum eftir nýjum markverði. Meira
12. júní 2003 | Íþróttir | 247 orð

Björgvin aftur á fjórum undir pari

BJÖRGVIN Sigurbergsson, kylfingur úr Keili, endurtók í gær leikinn frá því á þriðjudaginn á Europro-golfmóti á Palmares-golfvellinum í Algarve-héraði í Portúgal, lék á 67 höggum, fjórum undir pari. Meira
12. júní 2003 | Íþróttir | 145 orð

Eiður jafnaði EM-met Atla

EIÐUR Smári Guðjohnsen jafnaði í gær markamet Atla Eðvaldssonar fyrir Ísland í Evrópukeppni landsliða þegar hann skoraði annað markið gegn Litháen í Kaunas í gær. Þeir hafa nú báðir skorað 5 mörk fyrir Ísland í EM. Meira
12. júní 2003 | Íþróttir | 321 orð | 1 mynd

* ENGLENDINGAR áttu í vandræðum með...

* ENGLENDINGAR áttu í vandræðum með lið Slóvakíu í knattspyrnu í gær er liðin áttust við á Riverside-vellinum þar sem enska liðið skoraði tvö mörk í síðari hálfleik eftir að hafa verið marki undir í hálfleik. Meira
12. júní 2003 | Íþróttir | 773 orð | 2 myndir

Ég var ánægður með hugarfarið

ÞAÐ má vel segja að Logi Ólafsson, annar af þjálfurum íslenska landsliðsins, hafi fengið uppreisn æru eftir sigurinn sæta á Litháum í gær. Logi var þjálfari landsliðsins þegar þjóðirnar öttu kappi 1996 og 1997. Hann sá sína menn tapa í Litháen, 2:0, og gera 0:0 jafntefli á Laugardalsvellinum og eftir þann leik var honum sagt upp og Guðjón Þórðarson ráðinn í hans stað. Logi brosti því breitt þegar Morgunblaðið náði tali af honum í gærkvöld. Meira
12. júní 2003 | Íþróttir | 33 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ VISA-bikar kvenna: Kópavogsv.: HK/Víkingur - Stjarnan 20 1. deild kvenna: Fáskrúðsfj.: Leiknir F. - Höttur 20 FRJÁLSÍÞRÓTTIR Miðnæturmót ÍR fer fram á Laugardalsvellinum kl. 20. Meira
12. júní 2003 | Íþróttir | 178 orð

Ísland 0:3 Litháen Leikskipulag: 3-5-2 Undankeppni...

Ísland 0:3 Litháen Leikskipulag: 3-5-2 Undankeppni EM, 5. riðill Dariaus ir Gireno - Kaunas Miðvikudag 11. júní 2003 Aðstæður: Rakur völlur en góður. Áhorfendur: Um 7.500. Meira
12. júní 2003 | Íþróttir | 133 orð

Julian kemur til ÍA

JULIAN Johnsson, færeyski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, sagði í samtali við færeyska dagblaðið Sosialurin í gær að nú væri frágengið að hann kæmi til liðs við Skagamenn síðar í vikunni. Meira
12. júní 2003 | Íþróttir | 269 orð

KNATTSPYRNA Undankeppni EM 5.

KNATTSPYRNA Undankeppni EM 5. RIÐILL: Litháen - Ísland 0:3 Þórður Guðjónsson 58., Eiður Smári Guðjohnsen 72., Hermann Hreiðarsson 90. Færeyjar - Þýskaland 0:2 Miroslav Klose 87., Fredi Bobic 90. Meira
12. júní 2003 | Íþróttir | 359 orð | 1 mynd

* PÉTUR Guðmundsson, körfuknattleiksmaður sem eitt...

* PÉTUR Guðmundsson, körfuknattleiksmaður sem eitt sinn lék í NBA í Bandaríkjunum , hefur verið ráðinn umsjónarmaður yngri flokka starfs hjá körfuknattleiksdeild Grindavíkur . Jafnframt mun Pétur þjálfa meistaraflokk kvenna hjá félaginu. Meira
12. júní 2003 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Standard Liege skoðar Brynjar Björn

RETO Stiffler, forseti belgíska 1. deildarliðsins Standard Liege, ásamt einum af yfirþjálfurum liðsins, Michel Preud'homme, sem á árum áður lék í marki Belga, voru á meðal áhorfenda á leik Íslendinga og Litháa í Kaunas. Meira
12. júní 2003 | Íþróttir | 917 orð

Strákarnir sýndu glansleik í Kaunas

ÍSLENSKA þjóðin getur svo sannarlega verið stolt af landsliði sínu í knattspyrnu eftir magnaða frammistöðu þess á móti Litháum í Kaunas í gærkvöld. Meira
12. júní 2003 | Íþróttir | 79 orð

Stærsti útisigur í EM

SIGURINN í Kaunas í gær, 3:0, er stærsti sigur Íslands á útivelli í Evrópukeppni landsliða frá upphafi. Áður hafði íslenska liðið aðeins sigrað tvisvar á útivelli í keppninni, Noreg 1:0 árið 1987 og Andorra 2:0 árið 1999. Meira
12. júní 2003 | Íþróttir | 423 orð | 2 myndir

Varnarmennirnir frábærir

"Þetta var frábær leikur og frábært fyrir mig og Guðna þar sem við vorum báðir að spila tímamótaleiki. Ég er sérlega ánægður með félaga mína hversu vel þeir lögðu sig fram og mér fannst liðið í heild spila sérlega vel. Meira
12. júní 2003 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Það var frábært að koma inn í þetta aftur

GUÐNI Bergsson gat varla óskað sér betri endi á knattspyrnuferlinum, en hann var búinn að gefa það út fyrir leikinn í gær, sem var sá 80. í röðinni, að hann væri sá síðasti. Í fagnaðarlátum íslensku leikmannanna var Guðni hvattur til að hætta ekki en hann segist staðráðinn í að leggja skóna á hilluna. Meira
12. júní 2003 | Íþróttir | 165 orð

Þýsk seigla í Færeyjum

ÞJÓÐVERJAR endurheimtu efsta sætið í 4. riðli Evrópumóts landsliða í knattspyrnu með naumum sigri á útivelli gegn Færeyjum, 2:0. Miroslav Klose braut ísinn fyrir gestina með marki á 87. mínútu og Fredi Bobic bætti við öðru marki tveimur mínútum síðar. Meira

Úr verinu

12. júní 2003 | Úr verinu | 78 orð

Aflatölur

Með tilkomu Versins á ný hafa orðið ýmsar breytingar frá því sem verið hefur. Til að auka rými í blaðinu hefur kortið með staðsetningu fiskiskipanna verið minnkað og hið vikulega yfirlit yfir afla skipanna verið fært yfir á netið á mbl.is. Meira
12. júní 2003 | Úr verinu | 1038 orð | 1 mynd

Bundinn fastur eftir fimm mínútur í sjónum

Hann er ekki gamall en hefur marga fjöruna sopið. Líf hans hefur snúist um sjósókn alla tíð. Árni Hallgrímsson ræddi við bátsmanninn á Frera RE á meðan grálúðutrollið var úti. Meira
12. júní 2003 | Úr verinu | 128 orð | 1 mynd

Engin dagsetning ákveðin

ÞETTA er óábyrgt og ófaglegt. Ef til vill hafa Íslendingar haldið að þeir hefðu tak á okkur vegna loðnunnar. En það er bara ekki raunin. Meira
12. júní 2003 | Úr verinu | 66 orð | 1 mynd

Gjöf til eflingar sjómannamenntunar í Eyjum

MINNINGARSJÓÐUR sem Björn Guðmundsson útvegsbóndi stofnaði um foreldra sína, hjónin Áslaugu Eyjólfsdóttur og Guðmund Eyjólfsson frá Miðbæ í Vestmannaeyjum og styrkti um árabil nemendur við Stýrimannaskólann í Vestmannaeyjum, hefur ásamt Vélstjórafélagi... Meira
12. júní 2003 | Úr verinu | 107 orð | 1 mynd

Góð veiði á úthafsrækju

ÞAÐ hefur verið góð úthafsrækjuveiði í Öxarfirði eftir að rækjubátarnir fóru út aftur eftir sjómannadaginn. Náttfari RE 59 landaði t.d. 32 tonnum á Húsavík eftir fyrstu veiðiferðina. Hinni ÞH 70, sá minnsti þeirra, 22 bt. Meira
12. júní 2003 | Úr verinu | 235 orð | 1 mynd

H-G setur út 30.000 þorskseiði nú í júní

KRISTJÁN G. Jóakimsson, framkvæmdastjóri vinnslu- og markaðsmála hjá Hraðfrystihúsinu-Gunnvöru hf. Meira
12. júní 2003 | Úr verinu | 457 orð

Kínverska ógnin

FISKVINNSLU í hinum vestræna heimi stafar nú veruleg ógn af samkeppni frá Kína. Á örfáum árum hafa Kínverjar náð mjög góðum tökum á tvífrystingu á fiski. Meira
12. júní 2003 | Úr verinu | 448 orð | 1 mynd

Sextíu luku skipstjórnarprófum í vetur og vor

Stýrimannaskólanum í Reykjavík var slitið nýlega. Þetta voru 112. skólaslit frá stofnun Stýrimannaskólans árið 1891. Þetta voru jafnframt síðustu slit skólans með núgildandi fyrirkomulagi. Skólinn var settur hinn 21. ágúst s.l. Meira
12. júní 2003 | Úr verinu | 128 orð | 1 mynd

Síldarvinnslan hf. stofnar sölufyrirtækið SR-mjöl hf.

SR-mjöl hf. er nýtt félag í eigu Síldarvinnslunnar hf. og mun það sjá um sölu á mjöli og lýsi fyrir Síldarvinnsluna. Einnig mun það sjá um sölu á mjöli og lýsi fyrir Samherja hf. á sama hátt og SR-mjöl gerði fyrir sameiningu við Síldarvinnsluna hf. Meira
12. júní 2003 | Úr verinu | 459 orð

Síld, loðna og kolmunni

Á vertíðinni 2002/2003 varð síldarafli úr íslenska sumargotsstofninum tæp 94 þús. tonn en leyfðar höfðu verið veiðar á um 130 þús. tonnum. Hrygningarstofninn árið 2002 er metinn um 475 þús. tonn en um 540 þús. tonn sumarið 2003. Meira
12. júní 2003 | Úr verinu | 302 orð | 1 mynd

Tekjutap vegna hás gengis krónunnar

HAGNAÐUR þeirra tólf útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækja, sem birta afkomu sína á vef Kauphallar Íslands, varð um þremur milljónum króna minni fyrstu þrjá mánuði þessa árs en á sama tíma í fyrra. Tekjurnar nú námu 3.779 milljónum króna, en 6. Meira
12. júní 2003 | Úr verinu | 1661 orð | 2 myndir

Ufsastofninn að nást upp úr sögulegu lágmarki

HAFRANNSÓKNASTOFNUN leggur til mun meiri veiði á ufsa á komandi fiskveiðiári en hún gerði fyrir þetta fiskveiðiár. Nú leggur stofnunin til 50.000 tonna veiði en 35.000 tonn á þessu ári. Leyfilegur ufsaafli á fiskveiðiárinu 2002/2003 er hins vegar 45. Meira
12. júní 2003 | Úr verinu | 527 orð | 1 mynd

Vinnslan í Kína veldur erfiðleikum

ERFIÐLEIKANA í rekstri Jökuls á Raufarhöfn má m.a. rekja til undirboða Kínverja á fiskmörkuðum í Evrópu og Bandaríkjunum. Sterkt gengi íslensku krónunnar hefur einnig mikil áhrif. Meira

Viðskiptablað

12. júní 2003 | Viðskiptablað | 295 orð

Aðstoð við flutninga til Danmerkur

TIL Árósa í Danmörku sækir fjöldi Íslendinga ár hvert. Sigrún Þormar hagfræðingur hefur verið búsett í Árósum síðastliðin 22 ár og í fyrrasumar setti hún á laggirnar þjónustu til aðstoðar Íslendingum sem þangað stefna. Meira
12. júní 2003 | Viðskiptablað | 335 orð

Alcoa byggir upp virkjanir í Brasilíu

ALCOA greiðir 22 Bandaríkjadali eða um 1.826 krónur fyrir hverja megavattstund af raforku til að knýja álver sín í Brasilíu en kemur til með að greiða sem nemur 16 dölum eða 1. Meira
12. júní 2003 | Viðskiptablað | 264 orð

Fjárstoð og Bakland sameinast

ÞAÐ verður sífellt algengara að íslensk fyrirtæki kaupi bókhaldsþjónustu af utanaðkomandi aðila í stað þess að reka sérstaka bókhaldsdeild innan fyrirtækis að sögn Jóns L. Árnasonar framkvæmdastjóra Fjárstoðar ehf. Meira
12. júní 2003 | Viðskiptablað | 856 orð | 1 mynd

Golfari til Baugs

Gunnar S. Sigurðsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Baugs Group hf. Starfssvið hans felst einkum í umsjón með öllum fjármálum félagsins, fjármögnun og umsjón með fjárfestinga- og umbreytingaverkefnum Baugs Group. Meira
12. júní 2003 | Viðskiptablað | 307 orð

Góður undirbúningur lykill að árangri

LYKILLINN að góðum árangri af fjárfestingum fyrirtækja á Bretlandseyjum er vandaður undirbúningur, réttir ráðgjafar, heppileg staðsetning og skilningur á markaðinum. Meira
12. júní 2003 | Viðskiptablað | 2399 orð | 2 myndir

Horfir fram á veginn

Hafþór Hafsteinsson settist í stól forstjóra Air Atlanta hinn 1. september 2001. Stuttu síðar breyttist landslag í flugheiminum til frambúðar. Hafþór sagði Eyrúnu Magnúsdóttur frá breytingum hjá Atlanta og framtíðinni í flugi. Meira
12. júní 2003 | Viðskiptablað | 89 orð

IM semur við sjúkraþjálfara

INFORMATION Management (IM) og 14 sjúkraþjálfarastofnanir á Íslandi hafa gert með sér samning um smíði IM á upplýsingakerfi fyrir sjúkraþjálfara. Meira
12. júní 2003 | Viðskiptablað | 353 orð | 1 mynd

Íslandsbanki spáir 2,6% hagvexti

GREINING ÍSB spáir því að í ár verði 2,6% hagvöxtur. Meira
12. júní 2003 | Viðskiptablað | 246 orð | 1 mynd

Jamie Oliver áfram andlit Sainsbury's

SJÓNVARPSKOKKURINN vinsæli Jamie Oliver, mun verða andlit bresku verslanakeðjunnar Sainsbury´s í eitt ár til viðbótar, en keðjan og Oliver hafa skrifað undir samning þess efnis að Oliver verði í aðalhlutverki í öllum auglýsingum og kynningarefni... Meira
12. júní 2003 | Viðskiptablað | 579 orð

Litlir kassar á Lækjarbakka

EKKI eru allir á eitt sáttir um ágæti hugmynda félagsmálaráðherra um hækkun lánshlutfallsins í húsbréfakerfinu í 90% og hækkun hámarkslána í 18 milljónir króna, í áföngum. Meira
12. júní 2003 | Viðskiptablað | 304 orð | 1 mynd

Líklegt að Ísland færi í kjölfar Norðmanna í ESB

LÍKLEGT verður að telja að Íslendingar yrðu, nauðugir viljugir, að ganga í Evrópusambandið ef Norðmenn ganga til liðs við ESB. Meira
12. júní 2003 | Viðskiptablað | 254 orð | 1 mynd

Lína.Net tapaði 157 milljónum

TAP Línu.Nets á síðasta ári nam 157 milljónum króna en tapið var 172 milljónir króna árið 2001. Rekstrartekjur fyrirtækisins voru 300 milljónir króna í fyrra en 510 milljónir króna árið 2001 og drógust því saman um 41%. Meira
12. júní 2003 | Viðskiptablað | 423 orð | 1 mynd

Miklar hækkanir á íslenskum verðbréfum

ÁSTANDIÐ á íslenskum fjármálamörkuðum er einstakt um þessar mundir að mati Eddu Rósar Karlsdóttur, forstöðumanns greiningardeildar Landsbankans. Meira
12. júní 2003 | Viðskiptablað | 324 orð | 7 myndir

Nýir starfmenn Sensa ehf.

Gunnar Ingvi Þórisson , CCIE og netsérfræðingur Sensa, hefur sérhæft sig í öryggismálum og lausnum fyrir fyrirtæki og þjónustuaðila. Árin 1995-1997 starfaði hann hjá Hug - forritaþróun hf. Meira
12. júní 2003 | Viðskiptablað | 256 orð | 4 myndir

Nýir starfsmenn hjá Idega Software hf.

Steinunn Björk Valdimarsdóttir hefur verið ráðinn gæðastjóri Idega. Steinunn hefur víðtæka reynslu í innleiðingu hugbúnaðarkerfa og tölvuumsjón. Hún starfaði áður sem þjónustustjóri hjá Íslandssíma og Hagstofu Íslands. Meira
12. júní 2003 | Viðskiptablað | 178 orð | 1 mynd

Opinber rannsókn á málefnum Freddie Mac

BANDARÍSKIR alríkissaksóknarar hafa hafið opinbera rannsókn á meintu bókhaldsmisferli húsnæðislánafyrirtækisins Freddie Mac, að því er segir í Washington Post . Meira
12. júní 2003 | Viðskiptablað | 1281 orð | 1 mynd

Orka úr iðrum jarðar

Dr. Árni Geirsson er framkvæmdastjóri Varmarafs. Fyrirtækið hefur aðallega fengist við að nýta jarðvarma við rafmagnsframleiðslu, en hefur einnig verið að fást við vetnistækni, sem að líkindum verður mikilvæg í framtíðinni. Meira
12. júní 2003 | Viðskiptablað | 250 orð | 1 mynd

Rafmagnslína tapar 10 milljónum króna

RAFMAGNSLÍNA ehf., sem er að fullu í eigu Orkuveitu Reykjavíkur, tapaði á síðasta ári 10 milljónum króna. Starfsemi fyrirtækisins felst í því að bjóða tengingu við Netið í gegnum rafmagnsinnstungur. Meira
12. júní 2003 | Viðskiptablað | 1220 orð | 1 mynd

Ráð gert fyrir 900 milljóna veltu um Netið hjá FÍ

Netviðskipti hafa aukist hér á landi en sala á matvöru hefur ekki gengið sem skyldi á Netinu. Þóroddur Bjarnason ræddi við aðila sem koma að viðskiptum á Netinu. Meira
12. júní 2003 | Viðskiptablað | 148 orð | 1 mynd

RBS kaupir tryggingafyrirtæki

ROYAL Bank of Scotland (RBS), næststærsti banki Bretlands, hefur samþykkt að kaupa tryggingafyrirtækið Churchill Insurance fyrir 1,1 milljarð punda, eða sem nemur 134 milljörðum íslenskra króna. Meira
12. júní 2003 | Viðskiptablað | 436 orð

Rússarnir koma, Rússarnir koma

"RÚSSARNIR koma, Rússarnir koma," hrópuðu hræddir Kanar í kvikmynd, sem bar sama nafn, frá sjöunda áratug síðustu aldar. Meira
12. júní 2003 | Viðskiptablað | 229 orð

Sameiningar í kjúklingaiðnaði

TILKYNNT hefur verið um fyrirhuguð kaup bandaríska kjúklingaframleiðandans Pilgrim Pride á kjúklingaframleiðslu eins af keppinautunum, ConAgra Foods. Meira
12. júní 2003 | Viðskiptablað | 409 orð | 1 mynd

Skattlausa árið á Íslandi kennslubókardæmi

SKATTLAUSA árið á Íslandi er í nýrri útgáfu kennslubókarinnar Princples in Economics eftir N. Gregory Mankiw tekið sem dæmi um þau áhrif sem skattar hafa á hagkerfið. Meira
12. júní 2003 | Viðskiptablað | 284 orð

Skuldabréfakaup og áhrif á gengi

KAUP útlendinga á íslenskum ríkisskuldabréfum hafa farið mjög vaxandi að undanförnu, eins og margoft hefur komið fram í Morgunblaðinu. Erlendir fjárfestar kaupa ríkisskuldabréf vegna hárra raunvaxta hér á landi. Meira
12. júní 2003 | Viðskiptablað | 157 orð

Spá auknum hagvexti hér

Á VORFUNDI fjármálaráðherra Norðurlandanna, sem haldinn var í gær, kom fram að hagvöxtur í löndunum í heild hafi í fyrra verið 1,6%. Þetta sé heldur meiri hagvöxtur en árið 2001 en minna en almennt hefur verið á seinni árum. Meira
12. júní 2003 | Viðskiptablað | 421 orð | 1 mynd

Steinsteypan hf. tekur í notkun nýja helluverksmiðju

NÝ helluverksmiðja Steinsteypunnar hf. verður tekin í notkun síðar í þessum mánuði á athafnasvæði fyrirtækisins í Hafnarfirði. Að sögn Hannesar Sigurgeirssonar, framkvæmdastjóra Steinsteypunnar, verður verksmiðjan sú fullkomnasta hér á landi. Meira
12. júní 2003 | Viðskiptablað | 42 orð

Stjórn Eimskips fundar á Reyðarfirði

STJÓRN Hf. Eimskipafélags Íslands mun í fyrsta skipti halda stjórnarfund á Austurlandi í dag, nánar tiltekið á Fosshótelinu á Reyðarfirði klukkan 14. Meira
12. júní 2003 | Viðskiptablað | 783 orð | 1 mynd

Útrás eykur vaxtarmöguleika

Stokkhólmur er fjármálamiðstöð Norðurlandanna og áfangastaður nokkurra íslenskra fyrirtækja á undanförnum árum. Steingerður Ólafsdóttir heimsótti borgina í tengslum við Íslandsdaginn nýverið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.