Greinar laugardaginn 28. júní 2003

Forsíða

28. júní 2003 | Forsíða | 113 orð | 1 mynd

"Búinn að prófa öll tækin nema eitt"

TÍVOLÍ við Smáralind var opnað í gær en í upphafi fékk hópur langveikra, krabbameinssjúkra, sykursjúkra og misþroska barna að prófa tækin. Gleðin skein úr hverju andliti þegar Morgunblaðið bar að garði. Meira
28. júní 2003 | Forsíða | 249 orð | 1 mynd

Samkomulag um brottflutning Ísraelshers

ÍSRAELAR hafa samþykkt í meginatriðum að kalla herlið sitt frá Gaza-svæðinu og Vesturbakkanum, að því er fram kom í ísraelska sjónvarpinu í gær. Háttsettur fulltrúi heimastjórnar Palestínumanna staðfesti þetta í gærkvöldi. Meira
28. júní 2003 | Forsíða | 249 orð

Stór tíðindi í heimi krabbameinslækninga

HEIMSÞEKKTIR vísindamenn eru fyrirlesarar á ráðstefnu um nýæðamyndun í krabbameinsæxlum sem lýkur í Reykjavík í dag. Meira
28. júní 2003 | Forsíða | 191 orð

Tveggja hermanna leitað

BANDARÍKJAMENN handtóku í gær sex Íraka í tengslum við leit að tveimur bandarískum hermönnum sem talið er að hafi verið rænt norður af Bagdad, höfuðborg Íraks. Meira
28. júní 2003 | Forsíða | 92 orð

Vændiskaup bönnuð

FLEST bendir til, að Finnar fari að dæmi Svía og banni kaup á vændisþjónustu. Er það haft eftir Johannes Koskinen, dómsmálaráðherra Finnlands, í sænskum fréttastofufregnum. Koskinen sagði, að 3. Meira

Baksíða

28. júní 2003 | Baksíða | 125 orð

Bólgueyðandi lyf fyrir 570 milljónir

SÖLUVERÐMÆTI bólgueyðandi lyfja var 570 milljónir króna hér á landi á síðasta ári, samanborið við 194 milljónir tíu árum áður. Verðmæti nýrra bólgueyðandi lyfja, svonefndra coxíb-lyfja, nam 205 milljónum króna í fyrra. Meira
28. júní 2003 | Baksíða | 68 orð | 1 mynd

Byrjað að leggja 1.407 km sæstreng

BYRJAÐ var í gærmorgun að leggja sæstrenginn FARICE-1 frá ströndum Skotlands en strengurinn á að liggja til Íslands um Færeyjar, alls 1.407 km vegalengd. Meira
28. júní 2003 | Baksíða | 310 orð

Greiða mun minna fyrir meðferð hérlendis

FÍKNIEFNAMEÐFERÐ hjá Krýsuvíkursamtökunum er um helmingi ódýrari en sambærileg meðferð í Svíþjóð en fimm Svíar dvelja nú á meðferðarheimilinu í Krýsuvík í langtímameðferð við fíkniefnaávana. Meira
28. júní 2003 | Baksíða | 157 orð

Innflutningur eykst og vöruskipti neikvæð

HALLI hefur verið á vöruskiptum þrjá mánuði í röð og fyrirtæki sem sérhæfa sig í innflutningi eru farin að finna fyrir mikilli aukningu. Meira
28. júní 2003 | Baksíða | 49 orð | 1 mynd

Langar aftur til Íslands

BRUCE Dickinson, söngvari bresku þungarokkssveitarinnar Iron Maiden, segir að hljómsveitin hafi mikinn áhuga á að halda tónleika á Íslandi en landið er í miklu uppáhaldi hjá honum. Meira
28. júní 2003 | Baksíða | 263 orð

Leiðbeinandi fyrir Ísland

SAMKOMULAG náðist á fimmtudag milli landbúnaðarráðherra Evrópusambandsríkjanna fimmtán um víðtækar umbætur á landbúnaðarkerfi Evrópusambandsins. Meira

Fréttir

28. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 64 orð

130 unglingum boðin vinna

BÆJARRÁÐ Akureyrar hefur ákveðið að um 130 unglingum sautján ára og eldri, sem ekki hafa fengið vinnu í sumar, verði boðið sex vikna starf hjá Akureyrarbæ. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 139 orð

13 milljónir í kosningabaráttu

FRJÁLSLYNDI flokkurinn varði 13 milljónum króna til kosningabaráttunnar fyrir alþingiskosningarnar 10. maí sl., að öllu meðtöldu. "Flokkurinn stóðst þar með þá fjárhagsáætlun sem hann gerði fyrir kosningar. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 213 orð

13 sagt upp hjá Norðurljósum

ÞRETTÁN manns var sagt upp störfum hjá Norðurljósum í gær en að sögn Sigurðar G. Guðjónssonar forstjóra eru uppsagnirnar tilkomnar vegna skipulagsbreytinga. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

1.830 tonn af sementi austur

FLUTNINGASKIPIÐ Haukur er lagt af stað austur á firði með 1.830 tonn af sementi frá Sementsverksmiðju ríkisins á Akranesi. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

300 manns í miðnæturgolfi

AMSTEL Light Iceland Open-golfmótið hófst á miðvikudaginn en mótið er stærsta alþjóðlega golfmót sem haldið hefur verið hér á landi. Spilað hefur verið fram yfir miðnætti á hverju kvöldi, en mótið fer fram á Keilisvellinum í Hafnarfirði og í Grafarholti. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 461 orð

381 milljón umfram heimildir á fyrstu 5 mánuðum ársins

REKSTRARSTAÐA Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) hefur verið að versna jafnt og þétt að undanförnu. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 214 orð

Afgreiðslutími Íbúðalánasjóðs nú sjö virkir dagar

Í FRÉTT Morgunblaðsins 24. júní var fjallað um afgreiðslutíma lánsumsókna hjá Íbúðalánasjóði. Meira
28. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 107 orð

Ágúst aðstoðarskólastjóri Brekkuskóla

ÁGÚST Frímann Jakobsson hefur verið ráðinn aðstoðarskólastjóri Brekkuskóla. Umsækjendur um stöðuna voru fimm, þau Snorri Óskarsson, Sigríður Kristín Bjarnadóttir, Helga Sigurðardóttir, Hrafnhildur S. Sigurgeirsdóttir og Ágúst Frímann. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 99 orð

Áhyggjur vegna Sementsverksmiðju

VINSTRI grænir á Akranesi lýsa þungum áhyggjum af þróun mála varðandi Sementsverksmiðjuna á Akranesi, að því er fram kemur í yfirlýsingu frá félaginu. Í henni segir segir m. Meira
28. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 169 orð | 1 mynd

Boðið upp í Evrópudans

AKUREYRINGUM verður boðið upp á Evrópuleik í knattspyrnu á Akureyrarvelli í dag þegar KA tekur á móti liði Sloboda Tuzla frá Bosníu Herzegóvínu í Intertoto-keppninni, Getraunakeppni Evrópu sem svo er kölluð. Meira
28. júní 2003 | Miðopna | 858 orð | 1 mynd

Bólgnandi lyfjaverð

FREGNIR berast nú af því að fjárhagsvandi steðji að Landspítala - háskólasjúkrahúsi og að á fimm mánuðum hafi rekstrargjöld spítalans verið um fjögur hundruð milljónir umfram fjárheimildir. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 47 orð

Braust inn í fjórar íbúðir

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók í gær mann sem grunaður er um fjögur innbrot í heimahús í vesturbæ og miðbæ Reykjavíkur. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Davíð Oddsson til Svíþjóðar

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra fer utan til Svíþjóðar í dag þar sem hann mun sitja fund forsætisráðherra Norðurlanda, sem stendur yfir á morgun og mánudag í bænum Harpsund. Meira
28. júní 2003 | Erlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Dæmdir fyrir að smygla fólki

HOLLENSKUR dómstóll dæmdi í gær sjö Kínverja í 18 mánaða til sex ára fangelsis fyrir að smygla ólöglegum innflytjendum frá Hollandi til Bretlands. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 147 orð

Dæmdur fyrir þjófnað

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt ungling í 40 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir fjölda þjófnaða og innbrota sem voru framin á Akureyri á tímabilinu frá október á síðasta ári til janúar á þessu ári. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Efla rannsóknir og kynningu á menningararfinum

SAMNINGUR milli Þjóðminjasafns Íslands og Háskóla Íslands um samstarf á sviði kennslu og rannsókna tengdum íslenskum menningararfi var undirritaður í Háskóla Íslands í gær. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 265 orð

Ferðamenn skila sér eftir afbókanir

FRAMKVÆMDASTJÓRI Samtaka ferðaþjónustu, Erna Hauksdóttir, segir að fjölmargir ferðamenn séu að koma til baka og skrá sig í Íslandsferðir eftir að hafa verið afbókaðir í hópferðum. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

FÍ í Grænlandsflug á ný

BEINT flug frá Íslandi til Grænlands með Flugfélagi Íslands hófst að nýju í vikunni eftir tveggja ára hlé. Flogið verður til Narsarsuaq á Suður-Grænlandi tvisvar í viku fram í lok ágúst. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 161 orð

Fjárdráttur nemur 130 milljónum

RANNSÓKN efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra á auðgunarbrotum fyrrv. eiganda Fasteignasölunnar Holts hefur leitt í ljós að meint brot nema a.m.k. 130 milljónum króna. Frá þessu er greint í ársskýrslu ríkislögreglustjóra fyrir árið 2002. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 500 orð

Fjögur fyrirtæki segja upp 45 starfsmönnum sínum

FJÖGUR fyrirtæki og stofnanir, auk Norðurljósa segja upp alls 45 starfsmönnum nú um mánaðamótin, að því er tilkynnt var í gær. Þetta eru Landspítalinn - háskólasjúkrahús, Íslensk erfðagreining, Íslenskir aðalverktakar og Flugleiðir. Meira
28. júní 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 255 orð | 2 myndir

Fjölbreyttar og frumlegar hugmyndir

ÚRSLIT úr samkeppni um hönnun duftgarðs og mótun lands í Leynimýri í Öskjuhlíð voru kunngerð í gær. Meira
28. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 88 orð

Fjölmenningarhljómsveitin Spaðarnir kemur í Ketilhúsið í...

Fjölmenningarhljómsveitin Spaðarnir kemur í Ketilhúsið í kvöld kl. 21.30 og skemmtir með léttri tónlist, upplestri, söng og dansi. Meira
28. júní 2003 | Suðurnes | 156 orð

Framkvæmdagleði og uppbygging

MIKILL erill hefur verið í framkvæmdum í Garði undanfarið og sér ekki fyrir endann á því. Verið er að byggja tíu íbúðir fyrir aldraða við hjúkrunarheimilið Garðvang í Garði. Meira
28. júní 2003 | Miðopna | 820 orð

Framtíðarskólinn

Á NÆSTU árum þarf að eiga sér stað víðtæk menntasókn sem tekur til allra skólastiganna. Skoða þarf kosti þess að hefja skólaskylduna fyrr og tryggja samfellu í lífi nemandans frá fæðingarorlofsdögum, þar til hann/hún útskrifast úr skóla. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Fær eina milljón á ári næstu fjögur árin

GOLFKLÚBBUR Borgarness er 30 ára um þessar mundir. Í tilefni þessara tímamóta hefur leigusamningur við Borgarbyggð verið endurnýjaður og Sparisjóður Mýrasýslu gefur eina milljón á ári næstu fjögur árin til framkvæmda við golfvöllinn. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Galli í bremsu veldur alvarlegu reiðhjólaslysi

FIMMTÁN reiðhjól af gerðinni Roadmaster verða innkölluð af innflytjanda vegna alvarlegs galla í bremsum, sem uppgötvaðist í kjölfar alvarlegs slyss á barni fyrr í þessum mánuði. Sölu hjólanna verður hætt. Meira
28. júní 2003 | Landsbyggðin | 74 orð | 1 mynd

Gefur peninga til kaupa á leiktækjum

GOLFKLÚBBUR Borgarness gaf 72.000 krónur til Skammtímavistunarinnar að Holti, en upphæðin var 80% af styrk sem Búnaðarbankinn í Borgarnesi veitti til "Sjóðsleiks" í tengslum við afmælishátíð klúbbsins. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Glæstir gæðingar og humar í aðalhlutverkum

MIKIÐ verður um dýrðir á Hornafirði í næstu viku þegar haldið verður fjórðungsmót hestamanna og samhliða því verður haldin humarhátíð á Höfn. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 369 orð

Gul rækja veldur usla á Kanadamiðum

EFTIR er að koma í ljós hvort það hafi áhrif til hækkunar á verði íslenskrar rækju að vart hefur orðið við gula rækju á veiðisvæðum undan austurströnd Kanada síðustu vikur. Ástæðan er snigill sem rækjan nærist á og veldur eyðingu líffæra. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 400 orð

Hafa þróað mótefni gegn nýæðamyndun

ALÞJÓÐLEGRI vísindaráðstefnu um nýæðamyndun í krabbameinsæxlum lýkur í Reykjavík í dag. Meðal fyrirlesara á ráðstefnunni er Napoleone Ferrera, vísindamaður hjá Genetech lífvísindafyrirtækinu í Bandaríkjunum. Meira
28. júní 2003 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Háttsettir al-Qaeda-menn teknir í Íran?

AYMAN al-Zawahiri, hægri hönd Osama bin Ladens, og Suleiman Abu Ghaith, talsmaður al-Qaeda-hryðjuverkasamtakanna, eru meðal þeirra al-Qaeda-manna sem handteknir hafa verið í Íran. Meira
28. júní 2003 | Erlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Hneykslast á forsæti Berlusconis í ESB

KUNNUR þingmaður á Evrópuþinginu sagði í gær, að ítalska stjórnin væri ekki undir það búin að vera í forsæti innan Evrópusambandsins og bætti við, að væru Ítalir nú í hópi umsóknarþjóða, hefði umsókn þeirra verið hafnað og þeim sagt að taka fyrst til í... Meira
28. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 375 orð

Húsnæði tónlistarskólans breytt í íbúðir

HÚSNÆÐI Tónlistarskólans á Akureyri hefur verið selt en í gær var samþykkt kauptilboð frá eignarhaldsfélaginu Parma ehf. upp á 47,5 milljónir kr. Meira
28. júní 2003 | Erlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Íhaldsflokkurinn með mest fylgi

BRESKI Íhaldsflokkurinn nýtur nú meira fylgis en Verkamannaflokkurinn í fyrsta skipti í ellefu ár, ef marka má skoðanakönnun sem The Daily Telegraph birti í gær. Samkvæmt könnuninni er Íhaldsflokkurinn með 37% fylgi, einu prósentustigi meira en í lok... Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 559 orð | 1 mynd

Kleinurnar ómótstæðilegar með rabarbarasultu

JAKOBÍNA Jónasdóttir er vinsæl hjá barnabörnunum enda ekki allir krakkar sem eiga ömmu sem er Íslandsmeistari í kleinubakstri. Titilinn fékk hún eftir að hafa séð auglýsingu um landsmót í kleinubakstri á Akranesi sl. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 311 orð | 2 myndir

Lagning FARICE-sæstrengsins hafin

HAFIST var handa í gærmorgun við lagningu nýja sæstrengsins FARICE-1 í Skotlandi. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Leikskólinn Rjúpnahæð vígður

LEIKSKÓLINN Rjúpnahæð var vígður við hátíðlega athöfn í gær, en skólinn stendur við Rjúpnasali í Kópavogi. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Listræn sköpun í stað vímuefna

"LÍFSLISTIN, námskeið í listum og lífsleikni" er forvarnarverkefni sem hleypt verður af stokkunum í haust en verkefninu er ætlað að vera vettvangur ungmenna til listrænnar sköpunar og þjálfunar í samskiptum og lífsleikni til mótvægis við... Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Lýðheilsustöð tekur til starfa 1. júlí

LÝÐHEILSUSTÖÐ mun taka til starfa 1. júlí nk. eins og ráðgert hafði verið samkvæmt lögum um stofnunina frá Alþingi. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 58 orð

Lýst eftir vitnum

MÁNUDAGINN 23. júní sl. var ekið á bifreiðina KR-951, sem er rauð Toyota Carina II, og ekið á brott. Atvikið átti sér stað á milli kl. 14:30 og 16:30 á bifreiðastæði við Réttarholtsveg 45-61 í Reykjavík. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð

Lægri skólagjöld Í frétt blaðsins þann...

Lægri skólagjöld Í frétt blaðsins þann 13. júní síðastliðinn um undirritun samnings milli menntamálaráðuneytisins og Snyrtiskóla Kópavogs var rangfært að skólagjöld í Snyrtiskóla Kópavogs fyrir eina önn væru 625 þúsund krónur. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 74 orð

Lækkað verð á Grænlandsferðum

LÆKKAÐ verð og meiri sveigjanleiki einkenna nýhafið flug Flugfélags Íslands til Grænlands. Hægt er að bóka far aðra leiðina og skilmálum hefur fækkað. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 99 orð

Ný flugslysaáætlun fyrir Eyjar

NÝ og endurbætt flugslysaáætlun fyrir Vestmannaeyjaflugvöll, þar sem finna má upplýsingar um verkefni og samhæfingu allra viðbragðsaðila í Vestmannaeyjum, var undirrituð í gær. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Ofurfyrirsæta og sjónvarpsstjarna

GABRIELLE Reece, eða Gabi eins og hún er kölluð, er kynnir Amstel Light-golfmótsins sem stendur yfir um þessar mundir. Meira
28. júní 2003 | Erlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Óheimilt að banna mök samkynhneigðra

SAMTÖK bandarískra homma og lesbía hafa fagnað úrskurði hæstaréttar Bandaríkjanna um að Texasríki geti ekki bannað með lögum kynmök samkynhneigðra ef báðir aðilar eru samþykkir. Úrskurðurinn vakti hins vegar reiði meðal bandarískra íhaldsmanna. Meira
28. júní 2003 | Akureyri og nágrenni | 212 orð

Páfinn mætti ekki til messu

JÓHANNES Páll páfi II var ekki viðstaddur messuna í Péturskirkjunni í Róm í fyrradag þar sem Karlakór Akureyrar - Geysir söng, eins og til stóð. "Nei, hann mætti ekki heldur kom einn af monsignorunum hans í staðinn til þess að messa. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 219 orð

"Dýrafjarðardagar" fjölskylduhátíð í Dýrafirði verður haldin...

"Dýrafjarðardagar" fjölskylduhátíð í Dýrafirði verður haldin dagana 3.-7. júlí nk. Fimmtudaginn 3. júlí kl. 14 verður "Vestfjarðavíkingurinn", kraftakarlar keppa í aflraunum. Föstudaginn 4. júlí kl. 20. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 791 orð | 1 mynd

"Ég ætla mér að standa við það loforð"

Þrjú dómsmál spruttu af umdeildum sjónvarpsmyndum haustið 2001; sjávarútvegsráðherra var dæmdur fyrir meiðyrði, skipstjóri Báru ÍS sýknaður í sakamáli og í gær lauk málflutningi í "Bjarmamálinu". Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

"Gott að þessari löngu baráttu er lokið"

SAMNINGUR milli menntamálaráðuneytisins og Snyrtiskóla Kópavogs var undirritaður á dögunum um að Snyrtiskólinn í Kópavogi tæki við þeim 18 stúlkum sem þurftu að hætta námi í Snyrtiskóla Íslands í vetur vegna gjaldþrots skólans. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 766 orð | 1 mynd

"Vaxandi áhugi á skógrækt"

Kristján Bjarnason er einn af tengdasonum Vestmannaeyja en hann fæddist árið 1956 í Reykjavík. Kristján er garðyrkjufræðingur að mennt frá umhverfisbraut Garðyrkjuskóla ríksins í Hveragerði. Hann fluttist til Eyja árið 1999 og var fljótlega ráðinn garðyrkjustjóri. Kona Kristjáns er Svava Bogadóttir og eiga þau samtals fjögur börn. Meira
28. júní 2003 | Árborgarsvæðið | 646 orð | 1 mynd

"Við viljum auka laxagengd og fjölga stangaveiðistöðum"

"HÉR áður fyrr ólumst við strákarnir upp við að veiða í ánni en þetta hefur breyst dálítið og er ekki eins algengt og var þegar ég var peyi á Selfossi. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 48 orð

Samhæfingarstöð flutt

SAMHÆFINGARSTÖÐ almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra hefur flutt flutt frá lögreglustöðinni við Hverfisgötu 113 í Skógarhlíð 14. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 206 orð

Samverustundir fjölskyldunnar mikilvægar

SAMAN-HÓPURINN, samstarfshópur um forvarnir sem stuðlar að velferð barna og ungmenna, er að hefja átak með áherslu á samverustundir fjölskyldunnar. Meira
28. júní 2003 | Erlendar fréttir | 585 orð | 1 mynd

Sat í tæpa hálfa öld í öldungadeild þingsins

STROM Thurmond, sem sat lengst allra í öldungadeild Bandaríkjaþings, lést í heimabæ sínum í Suður-Karólínu í fyrrakvöld, 100 ára að aldri. Hann sat í öldungadeildinni í tæpa hálfa öld þar til hann settist í helgan stein í janúar síðastliðnum. Meira
28. júní 2003 | Landsbyggðin | 102 orð

Sextánda Jazzhátíð Egilsstaða

SEXTÁNDA Jazzhátíð Egilsstaða hófst í gærkvöld og er skipuleggjandi hennar og frumkvöðull Árni Ísleifsson. Á vaðið reið blúsbrassband sem skipað er Garðari Harðarsyni, Þorleifi Guðjónssyni, Önnu L. Meira
28. júní 2003 | Suðurnes | 250 orð | 1 mynd

Stefnt er að stofnun miðbæjarsamtaka

NÝVERIÐ lauk fyrsta áfanga í endurgerð Hafnargötu, sem er aðalverslunargata bæjarins. Í þessum fyrsta áfanga var tekinn götukaflinn frá horni Tjarnargötu að horni Aðalgötu. Meira
28. júní 2003 | Miðopna | 795 orð

Stendur valið á milli ESB eða NATO?

Fyrir stuttu gerði Birgir Hermannsson stjórnmálafræðingur umræðuleysi um utanríkismál að umfjöllunarefni í pistli á vefritinu Kreml. Þar benti hann m.a. Meira
28. júní 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 299 orð | 1 mynd

Stofnuðu skákfélagið Vin

RAUÐI krosssinn og skákfélagið Hrókurinn héldu skákmót í Vin, athvarfi fyrir geðfatlaða, nú í vikunni. Björg Haraldsdóttir, verkefnastjóri Vinjar, segir að margir skákáhugamenn séu meðal gesta í athvarfinu og mikið sé teflt. Meira
28. júní 2003 | Erlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Stúlkur svala sér í hitabylgjunni

MJÖG heitt hefur verið á Ítalíu að undanförnu, 35 gráður á celsíus og meira, og fólk grípur til ýmissa ráða til að svala sér. Þessar stúlkur voru í gær að kæla sig í Triton-gosbrunninum við Barberini-torg í... Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Stækkun Vallarsels að hefjast

ÞAÐ voru nemendur á leikskólanum Vallarseli á Akranesi sem tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri leikskólabyggingu sl. þriðjudag en gert er ráð fyrir að byggingin verði tekin í notkun í lok janúar á næsta ári. Meira
28. júní 2003 | Landsbyggðin | 103 orð | 1 mynd

Tvö skemmtiferðaskip sama daginn

ÞAÐ er virkilega ánægjulegt þegar lítil skemmtiferðaskip leggja leið sína norður í Grímsey. Tvö komu hingað einn og sama daginn, Náttfari frá Húsavík og svo Clipper Adventurer með bandaríska farþega innanborðs. Meira
28. júní 2003 | Miðopna | 824 orð

Valkostir í Evrópusamstarfi

Því hefur verið haldið fram hér á landi að óhjákvæmilegt sé að Ísland gangi í Evrópusambandið. Samskiptin við Evrópusambandsríkin séu nauðsynleg og að núverandi form þeirra samskipta, EES-samningurinn, sé að syngja sitt síðasta. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 225 orð

Vildi ekki skoða "einhverja þorska"

NÚVERANDI áhöfn á Bjarma BA fylgdi skipstjóra sínum, Níelsi Adolfi Ársælssyni, í Héraðsdóm Vestfjarða í gærmorgun en hann er ákærður fyrir brottkast. Meðferðis höfðu þeir níu þorska sem þeir sögðu að væru veiddir út af Kópanesrifi. Meira
28. júní 2003 | Árborgarsvæðið | 230 orð | 1 mynd

Vistvænar heimskonur

VISTVERND í verki er fræðsluverkefni á vegum Landverndar. Í Hveragerði hafa sex hópar lokið þessu verkefni undir leiðsögn Kolbrúnar Þóru Oddsdóttur umhverfisstjóra. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

Vopnafjarðarárnar byrja vel

ÓHÆTT er að segja að veiði hafi farið vel af stað í stórám Vopnafjarðar, Selá og Hofsá, en veiði hófst í þeim í fyrramorgun. Sjö laxar veiddust fyrir hádegi í Hofsá og fjórir í Selá, allt svokallaðir tveggja ára laxar. Meira
28. júní 2003 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Yfir 1.100 drengir á Shellmótinu í Eyjum

SHELLMÓTIÐ í knattspyrnu hófst í vikunni í Vestmannaeyjum. Þar eigast við 98 lið frá 27 félögum í 6. flokki, en í honum eru níu til tíu ára drengir. Meira

Ritstjórnargreinar

28. júní 2003 | Leiðarar | 481 orð

Of litlar umbætur í landbúnaði ESB

Umbætur þær á landbúnaðarstefnu Evrópusambandsins, sem landbúnaðarráðherrar aðildarríkjanna samþykktu í fyrradag, eru skref í rétta átt til þess að greiða fyrir frjálsum viðskiptum með landbúnaðarvörur. Meira
28. júní 2003 | Leiðarar | 432 orð

Sigur í réttindabaráttu

Hæstiréttur Bandaríkjanna felldi á fimmtudag úrskurð er gæti reynst mikilvægur áfangi í réttindabaráttu samkynhneigðra. Meira
28. júní 2003 | Staksteinar | 356 orð

- Skynsamlegra að horfa á æxlun mörgæsa

Margar hagfræðikenningar ganga út á að einstaklingar séu sífellt að leitast við að gera það sem er skynsamlegast miðað við þær upplýsingar sem fyrir liggja hverju sinni. Meira

Menning

28. júní 2003 | Menningarlíf | 1168 orð | 2 myndir

Á fullu í félagsmálum

Fyrir nokkrum árum ákvað Leola Arnason Josefson að draga saman seglin eftir áratuga sjálfboðaliðastarf í þágu Íslendinga og fólks af íslenskum ættum í Minneapolis í Bandaríkjunum. Steinþór Guðbjartsson tók hús á henni og fékk að heyra að þessi nær 85 ára kona er enn á fullu í félagsmálunum. Meira
28. júní 2003 | Fólk í fréttum | 418 orð | 1 mynd

Beint frá Hróarskeldu

STÆRSTA tónlistarhátíð á Norðurlöndum stendur nú sem hæst. Fjöldi Íslendinga er á staðnum sem endra nær en vafalítið eru þeir ennþá fleiri sem hefðu fremur vilja vera þar en hér. Og fyrir þá er Rás 2 algjör himnasending. Meira
28. júní 2003 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Blakan flýgur enn!

Í ÁR eru liðin 25 ár síðan metsöluplatan Bat Out of Hell gerði Meat Loaf að mesta þungavigtarsöngvara rokksögunnar. Á þessum 25 árum hefur þessi ótrúlega vinsæla plata selst í 30 milljónum eintaka og selst enn grimmt. Meira
28. júní 2003 | Menningarlíf | 207 orð | 1 mynd

BÓKAÚTGÁFAN Forlagið sendir nú frá sér...

BÓKAÚTGÁFAN Forlagið sendir nú frá sér pólska útgáfu bókarinnar Ísland - landið hlýja í norðri eftir Sigurgeir Sigurjónsson , Islandia - Ciep-y kraj na Pó-ocy í þýðingu Katrínar Guðmundsson. Meira
28. júní 2003 | Menningarlíf | 337 orð | 1 mynd

Elsta Íslendingafélagið í Bandaríkjunum

KVENFÉLAGIÐ Hekla í Minneapolis var stofnað 1925 og er elsta Íslendingafélagið í Bandaríkjunum, en fyrir nokkrum árum var annað Íslendingafélag stofnað í borginni, Íslensk-ameríska félagið, sem var stofnað 1995. Meira
28. júní 2003 | Fólk í fréttum | 142 orð | 1 mynd

Fallnir englar

ÞAU ausa úr skálum tilfinninga sinna, krakkarnir í nýgotnesku rokksveitinni Evanescence, það má nú segja. Hið geysivinsæla "Bring Me to Life" var upprunalega í Daredevil og er það fyrsta sem heyrðist með henni. Meira
28. júní 2003 | Menningarlíf | 204 orð | 1 mynd

Ferðabækur

Íslensk náttúra - Ferðalag í myndum eftir Daníel Bergmann fjallar í máli og myndum um villta náttúru Íslands. Hana prýðir fjöldi fágætra mynda af dýrum og fuglum og ólýsanlega fallegu landslagi. Slíka bók hefur lengi skort í flóru íslenskra náttúrubóka. Meira
28. júní 2003 | Fólk í fréttum | 473 orð | 1 mynd

Flug 666 til Kaupmannahafnar

BRUCE Dickinson, söngvari bresku þungarokksveitarinnar Iron Maiden, segir að hljómsveitin hafi mikinn áhuga á að halda tónleika á Íslandi á næstu misserum. Meira
28. júní 2003 | Leiklist | 1606 orð | 1 mynd

Gróft og hrátt gefur kraft

Höfundar: Jim Jacobs og Warren Casey auk lagahöfundanna Barrys Gibb, J. Farrer o.fl. Þýðing og staðfærsla: Gísli Rúnar Jónsson. Leikstjóri: Gunnar Helgason. Danshöfundar: Birna og Guðfinna Björnsdætur. Tónlistarstjóri: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Meira
28. júní 2003 | Menningarlíf | 1366 orð | 1 mynd

Gunnar Reynir Sveinsson sjötugur

HÉR á landi hefur löngum verið djúp gjá milli fylgismanna djassins og þeirra sem unna klassískri tónlist. Gömlu meistararnir voru allt að því helgir menn í augum aðdáendanna og afurðir þeirra, meistaraverkin svonefndu, kölluð "æðri tónlist". Meira
28. júní 2003 | Menningarlíf | 31 orð

Í DAG, laugardaginn 28.

Í DAG, laugardaginn 28. júní, verður opnuð sýning Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur í Boekie Woekie, Bernenstraat 16, Amsterdam í Hollandi. Opnun sýningarinnar er liður í verki Aðalheiðar "40 sýningar á 40... Meira
28. júní 2003 | Skólar/Menntun | 901 orð | 1 mynd

Ítardómar nemenda á vefnum

Vefbók á Kistunni/Nemendur í valnámskeiði í sagnfræðiskor HÍ gáfu út sagnrýnda bók á vefnum. Kistan.is varð vettvangur námskeiðs um kviksögur, hneykslismál og réttarhöld. Gunnar Hersveinn ræddi við kennara og nemendur á námskeiðinu. Meira
28. júní 2003 | Tónlist | 665 orð

Komið hreint til dyra

Geisladiskur með 16 lögum eftir Árna Gunnlaugsson og 7 lögum eftir aðra höfunda. Útgáfuár: 2003. Útgefandi: Árni Gunnlaugsson í Hafnarfirði. Hljóðvinnsla og samsetning: Halldór Víkingsson. Hönnun: Gunnar Þór Halldórsson. Filmuvinnsla: Prisma-Prentco. Meira
28. júní 2003 | Skólar/Menntun | 321 orð | 1 mynd

Kviksögur og hneykslismál

"Á vormisserinu kenndi ég námskeið við sagnfræðiskor Háskóla Íslands sem bar heitið Kviksögur, hneykslismál og réttarhöld," segir Sigurður Gylfi Magnússon sagnfræðingur og háskólakennari við sagnfræðiskor. Meira
28. júní 2003 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Lifað í fiskabúri!

Trygglyndasti félagsskapur í íslensku rokki, prúðustu pjakkar poppsins. Mausarar eru þetta hvorutveggja. Meira
28. júní 2003 | Menningarlíf | 130 orð

Námskeið í leiklist

FJÖGURRA vikna leiklistarnámskeið á vegum Leynileikhússins og Rjómagrúbbu Kramhússins hefst hinn 30. júlí nk. Námskeiðið er ætlað fullorðnu áhugafólki og mun því ljúka með mannmörgu götuleikhúsi á götum Reykjavíkur á menningarnótt borgarinnar hinn 16. Meira
28. júní 2003 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Nú minkapels ég fæ!

ÞAÐ er þegar á tæru að barnaplatan sniðuga Uppáhaldslögin okkar verður meðal fyrirferðarmestu platna sumarsins. Og með henni hefur tekist hið ótrúlega, að fá útvarpsstöðvarnar til þess að spila gömlu góðu barnalögin. Meira
28. júní 2003 | Fólk í fréttum | 557 orð | 1 mynd

Platan í fyrsta sæti

MÖGULEIKAR netsins til dreifingar á tónlist og að vekja á sér athygli eru miklir eins og Gunnar Waage trommuleikari hefur kynnst. Plata hans, Azteka, situr í efsta sæti á lista hjá MP3.com. Meira
28. júní 2003 | Menningarlíf | 54 orð

Plötugjöf til Ríkisútvarpsins

FYRIR nokkrum misserum færði Gunnar Helgason hrl. Ríkisútvarpinu fágætar hljóðritanir úr safni bróður síns, tónskáldsins og tónvísindamannsins dr. Hallgríms Helgasonar. Meira
28. júní 2003 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd

Rómantísk ráðgáta

NOKKRIR af efnilegustu leikurum Breta fara með aðalhlutverkin í rómantísku spennumyndinni Ráðgátu (Enigma). Þetta eru þau Dougray Scott, Kate Winslet, Saffron Burrows og Jeremy Northam. Meira
28. júní 2003 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Styrkir úr Menningarsjóði Sjóvár-Almennra

ÚTHLUTAÐ hefur verið úr Menningarsjóði Sjóvár-Almennra trygginga hf. Alls voru 3,4 milljónir króna veittar 18 aðilum. 120 sóttu um styrk að þessu sinni. Hæsta styrkinn fékk Síldarminjasafnið á Siglufirði að upphæð 500 þús. kr. Meira
28. júní 2003 | Fólk í fréttum | 186 orð | 4 myndir

Sumarástin lifnar á ný

SÖNGLEIKURINN Grease var frumsýndur í Borgarleikhúsinu á fimmtudag. Með aðalhlutverkin fara Jón Jósep Snæbjörnsson (sem Daníel Zoëga) og Birgitta Haukdal (sem Sandí) en leikstjóri er Gunnar Helgason. Meira
28. júní 2003 | Fólk í fréttum | 615 orð | 1 mynd

Það jafnast ekkert á við Skelduna!

Hin árlega tónlistarhátíð í Hróarskeldu stendur nú yfir. Arnar Eggert Thoroddsen er á staðnum og greinir frá stemningunni. Meira

Umræðan

28. júní 2003 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Fjölskyldan á fjallið og Göngum um Ísland

UNGMENNAFÉLAG Íslands stendur í ár fyrir margvíslegum verkefnum og viðburðum. Viðamesta verkefni sumarsins er unglingalandsmót á Ísafirði. Meira
28. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 565 orð | 1 mynd

Löglegt en siðlaust

NÚ AFPLÁNAR maður dóm fyrir að nýta sér aðstöðu sína til að greiða sjálfum sér vangoldin laun, að eigin mati. Þessi áhugaverði dugnaðarforkur taldi sig lágt metinn og greip til örþrifaráða. En það er ekki sama hver er, þegar við lög og rétt er að eiga. Meira
28. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 124 orð

Stöndum saman, mæður

ÉG LAS bréf Kristínar Michelsen til blaðsins 26. júní sl. þar sem hún fjallaði um reynslu sína af íslenska réttar- og heilbrigðiskerfinu. Vegna reynslu minnar af ýmsu í kerfinu dettur mér ekki í hug, Kristín, að efast um eitt einasta orð sem þú segir. Meira
28. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 364 orð

Varðandi grein Sigrúnar Thorarensen ÞAÐ er...

Varðandi grein Sigrúnar Thorarensen ÞAÐ er ekki rétt að Sunddeild Ægis beri enga ábyrgð á börnunum, eins og Sigrún lætur í veðri vaka í grein sinni, sem birtist 26. júní sl. í Velvakanda. Meira
28. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 31 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu 9.283 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Kristjana B. Barðdal, Ólöf H. Jónsdóttir, Anita Þ. Þráinsdóttir, Katrín Á. Karlsdóttir og Rakel... Meira
28. júní 2003 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

Þessir krakkar færðu Einstökum börnum 3.

Þessir krakkar færðu Einstökum börnum 3.500 kr. að gjöf. Þau eru Alexander Óðinsson, Rakel Þórarinsdóttir, Aron Marvin Þórarinsson og Bryndís Huld... Meira

Minningargreinar

28. júní 2003 | Minningargreinar | 415 orð | 1 mynd

BERGUR ELÍAS GUÐJÓNSSON

Bergur Elías Guðjónsson fæddist í Vestmannaeyjum 10. júní 1913. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum laugardaginn 7. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 14. júní. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2003 | Minningargreinar | 2091 orð | 1 mynd

EGILL HELGASON

Egill Helgason fæddist í Núpsöxl á Laxárdal fremri 4. ágúst 1919. Hann lést á Sjúkrahúsi Sauðárkróks að morgni laugardagsins 21. júní síðastliðins. Foreldrar hans voru hjónin Kristín J. Guðmundsdóttir, f. 27.11. 1894, d. 3.5. 1983, og Helgi Magnússon, f. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2003 | Minningargreinar | 1100 orð | 1 mynd

HRÓLFUR VALDIMARSSON

Hrólfur Valdimarsson fæddist í Vatnsfjarðarseli í Vatnsfjarðarsveit, 17. janúar 1917. Hann lést á sjúkrahúsi Ísafjarðar 23. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björg Þórðardóttir, f. á Kaldrananesi í Strandasýslu 28.6. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2003 | Minningargreinar | 38 orð

Þorbergur Einar Einarsson

Þorbergur fæddist á Sólheimum, fríður og fallegur sveinn og smaladrengur. Aldraður og góður sveinn yfirgefur þennan stóra heim. Yndislegur sá stóri sveinn á Hjallatúni í Vík. Fór hann ekki í morgunmat, aldraður og góður sveinn yfirgefur þennan stóra... Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2003 | Minningargreinar | 1477 orð | 1 mynd

ÞORBERGUR EINAR EINARSSON

Þorbergur Einar Einarsson fæddist á Ytri-Sólheimum í Mýrdal 17. september 1925. Hann lést á dvalarheimilinu Hjallatúni í Vík í Mýrdal aðfaranótt sunnudagsins 22. júní síðastliðins. Þorbergur var þriðja barn foreldra sinna, Einars Einarsonar bónda, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2003 | Minningargreinar | 3747 orð | 1 mynd

ÞÓREY SVERRISDÓTTIR

Þórey Sverrisdóttir fæddist í Hraunbæ í Álftaveri 4. desember 1903. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð að morgni sunnudagsins 15. júní síðastliðins. Foreldrar hennar voru Oddný Jónsdóttir, f. í Reynisholti í Mýrdal 12.10. 1863, d. í Vík í Mýrdal 26. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 343 orð | 1 mynd

Halli á vöruskiptum þriðja mánuðinn í röð

VÖRUSKIPTIN í maí voru óhagstæð um 1,7 milljarða króna en í maí í fyrra voru þau hagstæð um 2,3 milljarða á sama gengi. Í maímánuði voru fluttar út vörur fyrir 15,1 milljarð króna og inn fyrir 16,8 milljarða króna fob. Meira
28. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 45 orð

Kaldbakur seldi Bústólpa Rangt var farið...

Kaldbakur seldi Bústólpa Rangt var farið með í frétt í Viðskiptablaði Morgunblaðsins á fimmtudag að Kaldbakur hefði selt hlut sinn í Fóðurblöndunni. Meira
28. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 417 orð

Líf flytur viðskipti til Landsbanka frá Búnaðarbanka

LÍF hf., áður Lyfjaverslun Íslands hf., hefur gert 1,7 milljarða króna samning við Landsbanka Íslands hf. um endurfjármögnun lána félagsins. Samningurinn snýr að fjármögnun rekstrar félagsins til langs tíma. Meira
28. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 326 orð

Mikil aukning í innflutningi með skipum

FYRIRTÆKI sem sérhæfa sig í flutningi hingað til lands eru farin að finna fyrir mikilli aukningu í innflutningi. Knútur Hauksson, forstjóri Samskipa, segist telja að aukningin sé á bilinu 20-25% frá síðasta ári. Meira
28. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 170 orð

Stærsta skuldabréfaútgáfa íslensks fyrirtækis

KAUPÞING Búnaðarbanki tilkynnti í gær að bankinn hefði gengið frá erlendri fjármögnun til tveggja ára að upphæð 500 milljónir evra, eða sem nemur rúmum 43,5 milljörðum króna. Meira
28. júní 2003 | Viðskiptafréttir | 317 orð

Waterstone býður hærra í Hamleys

SNEMMA í gærmorgun tilkynnti Baugur að hann hefði hækkað tilboð sitt í bresku leikfangaverslunina Hamleys úr 205 pensum á hlut í 226 pens og greint var frá því að tilgangurinn með hækkun tilboðsins væri að ná sem fyrst niðurstöðu í málinu. Meira

Daglegt líf

28. júní 2003 | Neytendur | 442 orð | 1 mynd

Íslenskt kínakál í verslanir

ÍSLENSKT kínakál kom í verslanir nú fyrir helgina og munu íslenskir garðyrkjubændur anna eftirspurn fram yfir áramót, samkvæmt frétt frá garðyrkjubændum. Meira
28. júní 2003 | Neytendur | 100 orð

Kaffikynning hjá Te & kaffi

TE & kaffi við Laugaveg býður til kaffismökkunar í dag. Boðið er upp á smökkun á Yauco Selecto kaffi, sem er frá einum virtasta kaffiakri í heimi, að því er segir í tilkynningu. Meira
28. júní 2003 | Neytendur | 504 orð | 1 mynd

Þónokkur verðmunur á pakkamorgunmat

ÞÓNOKKUR verðmunur er á pakkamorgunmat og úrval misjafnt eftir verslunum, samkvæmt nýrri verðkönnun Neytendasamtakanna. Meira

Fastir þættir

28. júní 2003 | Fastir þættir | 347 orð | 1 mynd

1. geðorð - hugsaðu jákvætt það er léttara

GEÐORÐ Geðræktar eru byggð á því sem einkennir farsælt fólk og eru þannig ábendingar til þeirra sem sækjast eftir velgengni og vellíðan í lífinu. Meira
28. júní 2003 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 28. júní, er fimmtug Rannveig Sigurðardóttir, tjónafulltrúi, Drekavogi 8, Reykjavík. Haldið verður upp á afmælið í Gryfjunni í Grímsnesi milli kl. 16.30 og... Meira
28. júní 2003 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . 30. júní nk. verður sextugur Jón Þórarinsson, lögregluvarðstjóri, Lagarfelli 22, Fellabæ. Jón og fjölskylda hans bjóða vinum og vandamönnum á öllum aldri að samgleðjast í tilefni afmælisins og verða með opið hús frá kl. 17 laugard. 28. Meira
28. júní 2003 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 28. júní, er sextug Helga G. Vilhjálmsdóttir framreiðslumaður, búsett í Ástralíu, dvelst í Fannafelli 12 í Reykjavík . Hún heldur upp á afmæli sitt ásamt tveimur systrum sínum 12. júlí nk. Meira
28. júní 2003 | Viðhorf | 788 orð

Að virða skoðanir

Íslendingar þurfa nefnilega í ríkari mæli að temja sér gagnrýna hugsun. Okkur hættir svolítið til að gleypa fullyrðingar án raka og spyrja ekki spurninga. Börnin okkar hafa gott af því að læra að spyrja spurninga. Meira
28. júní 2003 | Fastir þættir | 249 orð | 1 mynd

Áreynsla á hugann minnkar líkur á Alzheimer

SKÁK, brids, dans og hljóðfæraleikur eru dæmi um athafnir sem taldar eru minnka líkur á að Alzheimer-sjúkdómurinn þróist eða aðrir sjúkdómar sem hafa í för með sér hrörnun hugans. Greint var frá þessu á BBC-fréttavefnum. Meira
28. júní 2003 | Í dag | 416 orð | 1 mynd

Árleg kirkjureið í Kálfholtssókn

ÁRLEG kirkjureið í Kálfholtssókn í Ásahreppi var sunnudaginn 22. júní. Fjöldi kirkjugesta kom ríðandi til messu og var messan fjölmenn. Séra Halldóra Þorvarðardóttir, prófastur og sóknarprestur, vígði viðbót við kirkjugarðinn að messu lokinni. Meira
28. júní 2003 | Fastir þættir | 200 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Í spili gærdagsins sýndi Sabine Auken hvernig hægt er að staðsetja drottningu með punktatalningu. Nú er það greining á skiptingu sem leiðir lykildrottninguna í ljós. Norður gefur; enginn á hættu. Meira
28. júní 2003 | Fastir þættir | 757 orð

Íslenskt mál - 5

FLESTIR munu kannast við orðasambandið það blæs ekki byrlega fyrir/hjá e-m í merkingunni ‘það gengur/horfir ekki vel fyrir/hjá e-m'. Orðasambönd af þessari gerð eru fjölmörg í íslensku, t.d. Meira
28. júní 2003 | Dagbók | 475 orð

(Jóh. 13,34).

Í dag er laugardagur 28. júní, 179. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. Meira
28. júní 2003 | Í dag | 1178 orð | 1 mynd

(Lúk. 14.)

Guðspjall dagsins: Hin mikla kvöldmáltíð. Meira
28. júní 2003 | Fastir þættir | 530 orð | 1 mynd

Sértæk lesröskun

SÉRTÆK lesröskun er algengasta form sértækra þroskaraskana á námshæfni. Gera má ráð fyrir að um tíu af hundraði nemenda í grunnskólum eigi við sértæka lesröskun að stríða. Þannig eru um 4.000 nemendur með sértæka lesröskun í grunnskólum landsins. Meira
28. júní 2003 | Fastir þættir | 94 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. Rf3 Rc6 2. d4 d5 3. g3 f6 4. Bf4 Bf5 5. Bg2 Dd7 6. c4 0-0-0 7. cxd5 Dxd5 8. 0-0 Dd7 9. Da4 e6 10. Rc3 Bb4 11. e4 Bxc3 12. exf5 Bxb2 13. Hab1 Bxd4 14. Rxd4 Dxd4 Staðan kom upp á Skákþingi Hafnarfjarðar sem lauk fyrir skömmu. Stefán Bergsson (1. Meira
28. júní 2003 | Dagbók | 49 orð

TILEINKUN

Til þín, sem býrð á bak við hugsun mína, blóðlaus og föl, og speglar ásýnd þína í mínum kalda og annarlega óði. Frá mér, sem horfði úr húmi langrar nætur á heimsins blökku dýrð, og reis á fætur með jódyn allra jarða mér í blóði. Meira
28. júní 2003 | Fastir þættir | 439 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI reynir nú alltaf að forðast að koma út eins og einhver fýlupúki en stundum verður bara ekki hjá því komist ef ljóstra á upp umbúðalaust því sem hvílir á hjarta. Meira

Íþróttir

28. júní 2003 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

* ALEKSANDAR Linta sem samdi við...

* ALEKSANDAR Linta sem samdi við knattspyrnulið ÍA þann 31. maí sl. mun koma til Íslands á mánudag en umsókn hans um atvinnuleyfi hér á landi tók töluverðan tíma en nú hefur leikmaðurinn fengið atvinnuleyfi hér á landi. Meira
28. júní 2003 | Íþróttir | 271 orð

Auðvelt hjá Keflvíkingum

ÞAÐ er óhætt að segja að sigur Keflvíkinga gegn HK á Kópavogsvellinum í gærkvöldi hafi verið auðveldur. Það var ljóst frá byrjun í hvað stefndi og að lokum sigruðu Keflvíkingar með fimm mörkum gegn einu. Að sjö umferðun loknum tróna Keflvíkingar á toppnum með 18 stig en HK-ingar færast niður í sjötta sæti. Meira
28. júní 2003 | Íþróttir | 106 orð

Björgvin á pari í Kent

BJÖRGVIN Sigurbergsson atvinnukylfingur lék á einu höggi yfir pari í gær á öðrum keppnisdegi Europro-mótaraðarinnar sem fram fer á Marriot Tudor Park-vellinum í Kent á Englandi þessa dagana. Meira
28. júní 2003 | Íþróttir | 361 orð | 1 mynd

*GEIR Sveinsson er hættur þjálfun karlaliðs...

*GEIR Sveinsson er hættur þjálfun karlaliðs Vals í handknattleik. Hann hefur verið þjálfari liðsins undanfarin fjögur ár. Undir stjórn Geirs lék Valur m.a. til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn við KA fyrir rúmu ári. Meira
28. júní 2003 | Íþróttir | 543 orð | 1 mynd

Haukar lyftu sér upp af fallsvæðinu

ÞUNGAR sóknir á bóða bóga með mörgum færum einkenndu síðari hálfleikinn hjá Haukum og Þór í Hafnarfirði í gærkvöldi en Hafnfirðingum tókst aðeins betur upp og unnu 3:2. Þór heldur þó enn þriðja sæti deildarinnar en Haukar lyftu sér upp fyrir fallsætin. Meira
28. júní 2003 | Íþróttir | 65 orð

Íslendingar stálheppnir

Í gærkvöld var dregið í riðla í Slóveníu fyrir úrslit Evrópukeppni landsliða í handknattleik karla, en keppnin fer fram þar í landi 22. janúar-1. febrúar á næsta ári. Meira
28. júní 2003 | Íþróttir | 270 orð

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikar kvenna, 8-liða...

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikar kvenna, 8-liða úrslit: ÍBV- KR 4:2 Olga Færseth 3, Karen Burke - Hrefna Jóhannesdóttir, Anna Berglind Jónsdóttir. Valur - Þór/KA/KS 7:0 Dóra María Lárusdóttir 3, Rakel Logadóttir 2, Laufey Ólafsdóttir 2. Meira
28. júní 2003 | Íþróttir | 594 orð | 1 mynd

LeBron á að verða "kóngur"

FYRSTI valréttur í nýliðavali NBA-deildarinnar árið 2003 er eign Cleveland Cavaliers sem velja leikmanninn LeBron James," sagði David Stern, framkvæmdastjóri NBA-deildarinnar, af mikilli innlifun aðfaranótt föstudags. Meira
28. júní 2003 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Mikil breyting á stöðu Þróttar

GÓÐ byrjun nýliða Þróttar í efstu deild karla í knattspyrnu hefur komið ýmsum knattspyrnuáhugamönnum á óvart. Ekki síst þegar rifjað er upp að á þessum sama degi fyrir ári síðan var ekki bjart yfir stuðningsmönnum Þróttara. Meira
28. júní 2003 | Íþróttir | 347 orð

Olga Færseth afgreiddi KR

Stórleikur átta liða úrslitabikarkeppni kvenna fór fram í Vestmannaeyjum í gærkvöldi þegar bikarmeistaralið KR kom í heimsókn. Liðin mættust í deildinni á mánudag þar sem KR hafði mikla yfirburði og sigraði örugglega. Meira
28. júní 2003 | Íþróttir | 120 orð

Óskar velur Svíþjóðarfara

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, heldur um helgina til Svíþjóðar þar sem það tekur þátt í æfingamóti í Gautaborg, en það er í tengslum við hið vinsæla handknattleiksmót ungmenna, Partille Cup. Meira
28. júní 2003 | Íþróttir | 201 orð

Peter Doyle staðfestir að hann hafi selt Barnsley

PETER Doyle, fráfarandi eigandi Barnsley, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann staðfestir að félagið hafi verið selt í hendur nokkurra fjárfesta, m.a. frá Íslandi. Meira
28. júní 2003 | Íþróttir | 85 orð

Pétur undir smásjá sænskra félaga

PÉTUR Marteinsson, leikmaður Stoke City, er undir smásjánni hjá sænsku úrvalsdeildarliðunum Hammarby og Djurgården samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
28. júní 2003 | Íþróttir | 361 orð | 1 mynd

"Getum unnið öll þessi lið"

DREGIÐ var í riðla í gær fyrir úrslitakeppni Evrópumóts karlalandsliða í handknattleik sem fram fer í Slóveníu í janúar á næsta ári og er Ísland í C-riðli ásamt Tékkum, Slóvenum og Ungverjum. Einar Þorvarðarson, aðstoðarlandsliðsþjálfari og framkvæmdastjóri HSÍ, sagði í gær að menn þar á bæ væru sáttir við þessa niðurstöðu en hefðu þó kosið að fá Sviss í stað Ungverjalands úr fjórða styrkleikaflokknum. Meira
28. júní 2003 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

"Sóknarleikur verður einnig á okkar dagskrá"

"Við munum auðvitað reyna að fá ekki á okkur mark en við getum ekki leyft okkur að mæta til leiks með það eitt að markmiði að leggjast í vörn. Meira
28. júní 2003 | Íþróttir | 102 orð

Rúnar til Wallau

RÚNAR Sigtryggsson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur ákveðið að ganga til liðs við þýska 1. deildarliðið Wallau Massenheim á næstu leiktíð, en Rúnar hefur sl. ár leikið með Ciudad Real á Spáni. Meira
28. júní 2003 | Íþróttir | 54 orð

um helgina

KNATTSPYRNA Laugardagur: Intertoto-keppnin 1. umferð, síðari leikur: Akureyrarvöllur: KA - Slobodan Tuzla 15 2. Meira
28. júní 2003 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Úrslitaleikurinn fer fram

ALÞJÓÐA knattspyrnusambandið, FIFA, ákvað í gær að höfðu samráði við forvígismenn knattspyrnumála í Kamerún að úrslitaleikur Frakklands og Kamerún í Álfukeppninni í knattspyrnu fari fram í París á sunnudaginn þrátt fyrir andlát Marc Viviens Foes,... Meira
28. júní 2003 | Íþróttir | 391 orð | 1 mynd

Þórey stefnir hærra fyrir lok sumars

"ÉG keppi hvorki í Poznan né Prag á sunnudaginn vegna þess að það er einfaldlega alltof dýrt," sagði Þórey Edda Elísdóttir, stangarstökkvari úr FH, þegar hún var spurð hvort hún hygðist taka þátt í móti í Poznan í Póllandi eða Prag í Tékklandi á sunnudaginn, en henni stóð til boða að taka þátt í mótunum, hún þurfti aðeins að velja á milli þar sem þau eiga að fara fram á svipuðum tíma á sunnudaginn. Meira

Úr verinu

28. júní 2003 | Úr verinu | 1159 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 59 13 23...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 59 13 23 46 1,058 Gellur 548 548 548 27 14,796 Gullkarfi 62 20 49 17,478 863,009 Hlýri 114 9 90 1,445 129,362 Keila 90 25 75 604 45,331 Langa 82 19 55 6,297 345,010 Langlúra 65 11 16 1,938 30,991 Lax 360 270 331 1,207 399,839... Meira

Lesbók

28. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 631 orð | 3 myndir

GLÍMAN VIÐ LITASPJALD NÁTTÚRUNNAR

Lífshlaupið, Þingvallamyndir og portrett eru meðal verka Kjarvals á sýningu sem opnuð verður í Gerðarsafni í dag. BERGÞÓRA JÓNSDÓTTIR ræddi við forstöðumann safnsins, Guðbjörgu Kristjánsdóttur, um verkin á sýningunni, en öll koma þau úr einkasafni hjónanna Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur. Meira
28. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 913 orð

GRÍMUBALLIÐ Í BERLÍN

BALLIÐ er búið í Berlín. Hinn árlegi grímudansleikur Alþjóðahvalveiðiráðsins er afstaðinn, skoplega harmrænn að venju. Þar komu fulltrúar hátt í 50 þjóða saman samkvæmt alþjóðlegum sáttmála frá árinu 1946 um stjórn og nýtingu hvalastofna. Meira
28. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 954 orð | 2 myndir

HVERNIG LÆRA BÖRN TUNGUMÁLIÐ?

Hvaða tungumál eru töluð á Spáni? Hvað er vitað um minnsta fugl í heimi? Af hverju er vatn blautt? Hvað er margmiðlun? Þessum spurningum ásamt fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum. Meira
28. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 7193 orð | 10 myndir

Konur kóngaraðarinnar

Kóngaröð íslenzkra myndlistarmanna var með erlenda eiginkonu við hvers manns hönd. FREYSTEINN JÓHANNSSON vekur upp sögur nokkurra þeirra. Meira
28. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 336 orð | 2 myndir

Langt sýningarhlé

ENDURBYGGING á Neues Museum eða Nýja safninu í Berlín stendur nú yfir, en safnið er með síðustu stríðsminjum frá síðari heimsstyrjöld sem enn standa í borginni. Meira
28. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 6 orð

Leikhús Borgarleikhúsið Grease, sun.

Leikhús Borgarleikhúsið Grease, sun., fim., fös.,... Meira
28. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1159 orð | 3 myndir

Ljósmyndun samtímans

Íslensk samtímaljósmyndun. Opið alla daga frá 10-17. Sýningu lýkur 24. ágúst. Meira
28. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2992 orð | 6 myndir

MAÐURINN OG RÝMI HANS Á 20. ÖLD

Höggmynda- og rýmislist tuttugustu aldarinnar er til umfjöllunar í sýningu sem hefst í Listasafninu á Akureyri í dag. Í þessari grein er leitast við að skýra hvaða sögu er verið að segja í sýningunni og hvort sú saga gefi marktæka mynd af viðfangsefninu. Meira
28. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 712 orð

Minjadjass og kvennadjass

Minningartónleikar Jazzvakningar um Jón Kaldal. Meira
28. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 216 orð | 1 mynd

Myndlist Árbæjarsafn: Daglegt líf í Reykjavík...

Myndlist Árbæjarsafn: Daglegt líf í Reykjavík - sjötti áratugurinn. Til 1.9. Lárus Sigurbjörnsson, safnafaðir Reykvíkinga. Til 20.7. Gallerí Skuggi: Joris Rademaker. Til 14.7. Gerðuberg: Sumarsýningin: Hvað viltu vita? Upplýsingar um Breiðholtið á 18. Meira
28. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 753 orð

MÆLSKUFRÆÐI LÝÐRÆÐISINS

ÞÓ NOKKUR umræða hefur spunnist um þá ákvörðun borgaryfirvalda að bjóða fyrirtækjunum Og Vodafone og Eimskipi að greiða hluta af kostnaði við þjóðhátíð í Reykjavík gegn því að auglýsa sig og tengja ímynd sína þjóðhátíðardeginum. Kristján G. Meira
28. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 478 orð

NEÐANMÁLS -

I Hundrað ár voru liðin frá fæðingu Georges Orwells síðastliðinn miðvikudag. Meira
28. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 371 orð | 2 myndir

Orwell 100 ára

BRESKI rithöfundurinn George Orwell, eða Eric Arthur Blair eins og hann hét réttu nafni, hefði orðið hundrað ára sl. miðvikudag, en Orwell lést árið 1950. Afmælisins hefur þó verið minnst með ýmsum hætti, m.a. Meira
28. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1111 orð | 1 mynd

"MARKMIÐIÐ MEÐ VALDI ER VALD"

MAÐUR skyldi alltaf telja dýrlinga seka uns sannað er að þeir séu saklausir," skrifaði George Orwell árið 1949. Meira
28. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 3789 orð | 1 mynd

SÉ ÞETTA GOTT STÖFF, ÞÁ SORTERAR MÚSÍKIN SIG SJÁLF

Gunnar Reynir Sveinsson var einn af bestu víbrafónleikurum í Evrópu, "lærði" hjá Lionel Hampton og spilaði djass með Chet Baker og Grappelli. Hann spilaði líka með Concertgebouw í Amsterdam. Hér segir hann BERGÞÓRU JÓNSDÓTTUR sögur úr lífi sínu og kynnum sínum af sorg, ást og frábæru fólki. Meira
28. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1377 orð | 3 myndir

Sköpunarkraftur í fallegum dal

Á hverju sumri flykkist stór hópur leiklistaráhugafólks í Svarfaðardalinn til þess að taka þátt í Leiklistarskóla Bandalags íslenskra leikfélaga. SILJA BJÖRK HULDUDÓTTIR brá sér norður og tók þátttakendur og kennara tali. Meira
28. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 293 orð | 1 mynd

SNORRI Heimisson fagottleikari heldur sína fyrstu...

SNORRI Heimisson fagottleikari heldur sína fyrstu opinberlegu tónleika á þriðjudagskvöldið kemur í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar kl. 20.30. Meira
28. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 281 orð | 3 myndir

Sunnudagur Krókur á Garðaholti í Garðabæ...

Sunnudagur Krókur á Garðaholti í Garðabæ kl. 13 til 17 Smábýlið verður opið á sunnudögum í sumar milli kl. 13 og 17. Krókur er lítill bárujárnsklæddur burstabær sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923. Meira
28. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 88 orð | 1 mynd

Umbreyttar klisjur

PÉTUR Már Gunnarsson heldur sína fyrstu einkasýningu í Kling og Bang galleríi á Laugavegi 23 og hefst hún í dag, laugardaginn 28. júní, kl. 17. Meira
28. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 71 orð

UM MÓTSTÖÐU MANNA

1 Stímabrak er í straumi, stend eg þar undir hendur, boðar um báðar síður og brjóst mér hnellnir skella. Á tæpu veð eg vaði, vefst mér grjót fyrir fótum, klýf eg samt strauminn kræfur og kemst án grands að landi. Meira
28. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 307 orð | 1 mynd

ÚR SÖGU KYNLÍFS

ÞÓTT Bandaríkin væru afturhaldssöm var það þó þaðan sem stærstu kynfræðingarnir komu á síðari hluta 20. aldarinnar. Meira
28. júní 2003 | Menningarblað/Lesbók | 25 orð

Vor

Fyrir kuldafælna sál í skuggabúri kemur vorið frelsandi Hún andar því að sér djúpum teygum faðmar birtu þess Hækkandi sól stráir ylgeislum á sólþyrst andlit Skuggabúrið... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.