Greinar miðvikudaginn 9. júlí 2003

Forsíða

9. júlí 2003 | Forsíða | 203 orð

Abbas hótar að segja af sér

MAHMOUD Abbas, forsætisráðherra palestínsku heimastjórnarinnar, sagði í gær af sér varaformennsku í Fatah-hreyfingu Yassers Arafats. Þá sagðist hann reiðubúinn til að víkja sem forsætisráðherra ef forysta Fatah væri óánægð með frammistöðu hans. Meira
9. júlí 2003 | Forsíða | 138 orð

Aðgerð sem aldrei átti að reyna?

ÞRÁTT fyrir sorglega niðurstöðu aðgerðarinnar á írönsku tvíburasystrunum Ladan og Laleh Bijani var réttlætanlegt að ráðast í hana. Þetta segja nokkrir siðfræðingar sem AP -fréttastofan ræddi við. Meira
9. júlí 2003 | Forsíða | 81 orð | 1 mynd

Bandaríkjaforseti í fimm daga heimsókn í Afríku

MARGIR Afríkuleiðtogar líta á heimsókn Bandaríkjaforseta til álfunnar sem tilraun hans til að hafa áhrif á hið neikvæða viðhorf gagnvart Bandaríkjunum sem er útbreitt í Afríku. Ákvörðun Bush um að ráðast inn í Írak var umdeild meðal Afríkuþjóða. Meira
9. júlí 2003 | Forsíða | 210 orð

Bush fordæmir þrælahald

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, sagði þrælahald vera "einn stærsta glæp sögunnar" í ræðu sem hann hélt í Dakar í Senegal í gær. Meira
9. júlí 2003 | Forsíða | 210 orð | 1 mynd

Ísland þriðja dýrasta landið fyrir ferðamenn

ÍSLAND er þriðja dýrasta landið í heiminum fyrir ferðamenn og aðeins Noregur og Japan eru dýrari, samkvæmt úttekt sem sænska dagblaðið Aftonbladet lét gera á dvalarkostnaði fyrir ferðamenn í 74 löndum. Meira
9. júlí 2003 | Forsíða | 178 orð | 1 mynd

Þjóðarsorg í Íran

MIKIL sorg ríkti í Íran í gær eftir að spurðist út að 29 ára gamlar íranskar tvíburasystur, sem samvaxnar voru á höfði, hefðu báðar látist eftir skurðaðgerð sem ráðist var í til að aðskilja þær. Meira

Baksíða

9. júlí 2003 | Baksíða | 98 orð | 1 mynd

Eiður áfram hjá Chelsea

EIÐUR Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, skrifar í dag undir nýjan þriggja ára samning við Chelsea, en á tímabili í gær virtist framtíð hans hjá félaginu í mikilli óvissu eftir að forráðamenn Lundúnaliðsins komu þeim... Meira
9. júlí 2003 | Baksíða | 215 orð

Framtíð Sementsverksmiðjunnar tryggð

ÓVISSU um áframhaldandi rekstur Sementsverksmiðjunnar hf. á Akranesi var eytt með samkomulagi ríkisins við Íslenskt sement ehf. Meira
9. júlí 2003 | Baksíða | 70 orð

Impregilo fær pallbíla frá Ingvari Helgasyni

INGVAR Helgason hf. og ítalska verktakafyrirtækið Impregilo hafa skrifað undir samning um að Ítalirnir taki á kaupleigu um 85 pallbíla og jeppa af Nissan-gerð. Samningurinn hljóðar upp á um 210 milljónir króna. Meira
9. júlí 2003 | Baksíða | 60 orð

KEA selur Feng hlut í Kaldbaki

KAUPFÉLAG Eyfirðinga, KEA, hefur selt Eignarhaldsfélaginu Feng 6% hlut í fjárfestingarfélaginu Kaldbaki. Fengur átti ekki hlut í Kaldbaki áður, en er kominn í hóp stærstu hluthafa eftir kaupin. Meira
9. júlí 2003 | Baksíða | 108 orð

Lítil flugvél í vandræðum

Í GÆRKVÖLD missti lítil flugvél afl á öðrum hreyflinum er hún var stödd um 63 sjómílur vestur af Íslandi en hún lenti í Keflavík skömmu síðar. Vélin var á leið til Reykjavíkur frá Narsarsuaq á Grænlandi. Meira
9. júlí 2003 | Baksíða | 120 orð

Ljúka á Héðinsfjarðargöngum 2009

ÁÆTLAÐ er að framkvæmdir við Héðinsfjarðargöng milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar hefjist haustið 2006 og að þeim verði lokið haustið 2009 en upphaflega átti þeim að ljúka 2008. Meira
9. júlí 2003 | Baksíða | 259 orð

Reykur gaus upp í farþegarými

FLUGLEIÐAVÉL af gerðinni Boeing 757 var snúið aftur til flugvallarins í Faro í Portúgal um fimmtán mínútum eftir flugtak í gær. 192 farþegar voru í vélinni, mestmegnis ferðamenn sem voru að koma úr sumarleyfi frá Albufeira. Meira
9. júlí 2003 | Baksíða | 152 orð | 2 myndir

Tvær trillur sukku í Reykjavíkurhöfn

TVEIR smábátar sukku í Reykjavíkurhöfn í gærmorgun. Bátarnir voru bundnir saman og kom leki að stærri trillunni, 12 tonna trébát smíðuðum 1971, með þeim afleiðingum að hann sökk og dró hinn bátinn, minni plastbát, niður með sér. Meira

Fréttir

9. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

115 manns fórust í flugslysi

BOEING 737-farþegaflugvél Sudan Aiways fórst í austurhluta Súdans aðfaranótt gærdagsins og með henni 115 manns, 104 farþegar og 11 manna áhöfn. Aðeins einn tveggja ára drengur komst lífs af að því er súdanskir embættismenn greindu frá í gær. Meira
9. júlí 2003 | Miðopna | 265 orð | 1 mynd

Aðeins rætt við einn tilboðsgjafa

Að sögn Gunnlaugs Jónssonar, fjármálaráðgjafa hjá GJ Fjármálaráðgjöf (GJF)sem fór fyrir hópi tilboðsgjafa í Sementsverksmiðjuna voru verðhugmyndir þess hóps hærri en núverandi samkomulag gerir ráð fyrir. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Aðgangsharðar kríur

KRÍURNAR á Nesvelli eru duglegar að verja ungana sína og þar með angra gesti vallarins. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 71 orð

Air Atlanta flýgur fyrir Air Algerie

AIR ATLANTA hefur gert samning við alsírska flugfélagið Air Algerie um leigu á tveimur Boeing 747-200 flugvélum og þjónustu við þær. Flogið er á milli Parísar og Algeirsborgar og hófst flugið í byrjun þessa mánaðar. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 145 orð

(Á morgun)

Þjóðháttadagur á Minjasafni Austurlands Elsa Þorsteinsdóttir, kennari við Húsmæðraskólann á Hallormsstað, mun sýna vinnubrögð við vefnað á hefðbundin íslenskan vefstól á Minjasafni Austurlands hinn 10. júlí kl. 13-17. Aðgangseyrir 400 kr. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 229 orð

(Á næstunni)

Fjölskyldudagur í Viðey Sunnudaginn 13. júlí verður sérstakur fjölskyldudagur í Viðey eftir hádegi. Boðið er upp á siglingu frá Reykjavíkurhöfn og er lagt af stað frá smábátahöfninni fyrir neðan Hafnarbúðir kl. 13.30. Meira
9. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Árekstur tveggja menningarheima

BANDARÍSKIR hermenn, sem fara fyrirvaralaust inn á írösk heimili í leit að vopnum og grunsamlegum mönnum, eru sakaðir um að troða á því, sem múslimum er hvað heilagast, en það er friðhelgi heimilisins. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 87 orð

Banamein enn óljóst

ÓLJÓST er hvert var banamein manns sem fannst látinn fyrir utan Mýrargötu 26 í Reykjavík snemma á laugardagsmorgun. Ytri áverkar gætu þó bent til þess að hann hefði fallið niður stiga, skv. upplýsingum frá lögreglunni í Reykjavík. Meira
9. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 565 orð | 1 mynd

Báðar systurnar létust vegna mikils blóðmissis

SÖGULEG tilraun til að skilja að 29 ára íranskar tvíburasystur sem voru samvaxnar á höfði hlaut dapurlegan endi í gær er systurnar létust með 90 mínútna millibili eftir rúmlega 50 klukkustunda skurðaðgerð. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 337 orð

Bera lof á viðbrögð áhafnar

FARÞEGAR sem voru um borð í Flugleiðavélinni, sem snúa þurfti aftur til Faro í Portúgal í gær, segja að mikill óþefur hafi gosið upp í farþegarýminu skömmu eftir flugtak. Meira
9. júlí 2003 | Miðopna | 186 orð | 1 mynd

Betri valkostur en að loka

Að mati Jóns Bjarnasonar þingmanns Vinstri grænna í norðvesturkjördæmi hefði verið hagkvæmara að ríkið endurfjármagnaði verksmiðjuna. Það hafi hins vegar ekki verið valkostur á borði ríkisstjórnarinnar. Meira
9. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 946 orð | 3 myndir

Bjuggust við 50 gestum en 500 mættu á svæðið

UM síðustu helgi var haldin Skeljahátíð í Hrísey, þar sem fólk gat komist á sjóinn, séð hvernig ræktunin fer fram og smakkað á framleiðslunni. Að hátíðinni stóðu Norðurskel, veitingahúsið Brekka, Hríseyingur og Hríseyjarhreppur. Meira
9. júlí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 436 orð | 2 myndir

Brautin breikkuð í fimm áföngum

FRAMKVÆMDIR við breikkun Reykjanesbrautar standa nú sem hæst. Í Hafnarfirði fer framkvæmdin fram í fimm áföngum og er verkið samvinna Vegagerðarinnar og Hafnarfjarðarbæjar. Meira
9. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 179 orð

Brot úr einangrun orsök slyssins

SANNAÐ þykir, að brot úr einangrun á eldsneytistanki hafi valdið skemmdum á hitahlíf geimferjunnar Kólumbíu og það síðan leitt til þess, að hún fórst er hún kom aftur inn í gufuhvolfið. Strax eftir slysið 1. febrúar sl. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 281 orð | 2 myndir

Brugðist hefur verið við athugasemdunum að hluta

ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra segir að á síðustu misserum hafi mikið verið gert í málefnum kvenna sem komið hafi til landsins til starfa á nektardansstöðum. Meira
9. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Bush fór með rangt mál

TALSMENN Hvíta hússins hafa viðurkennt að George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, hafi farið með rangt mál þegar hann sagði í stefnuræðu sinni í janúar að Írak hefði nýlega reynt að nálgast umtalsvert magn af úrani í Afríku. Meira
9. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 180 orð

Dæmdir vegna fólskulegrar árásar

TVEIR bræður á þrítugsaldri hafa verið dæmdir í tveggja mánaða fangelsi, skilorðsbundið til þriggja ára í Héraðsdómi Norðurlands eystra en þeir voru ákærðir fyrir líkamsárás. Meira
9. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 141 orð

Eftirfarandi bréf frá systrunum birtist á...

Eftirfarandi bréf frá systrunum birtist á heimasíðu Raffless-sjúkrahússins í Singapúr þar sem aðgerðin fór fram. Kæru vinir, Takk fyrir allar ykkar óskir og góðu hugsanir. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 188 orð

Eins og að klappa rotuðum manni

KRISTJÁN L. Möller, alþingismaður Samfylkingar, segir ákvörðun ríkisstjórnarinnar enn vekja vonbrigði. Meira
9. júlí 2003 | Miðopna | 263 orð | 1 mynd

Ekki komist hjá uppsögnum

Að sögn Þorsteins Víglundssonar framkvæmdastjóra BM Vallár, sem er einn af kaupendum Sementsverksmiðjunnar, verður hagrætt eins og kostur er í rekstrinum. "Það hefur alltaf verið markmið hópsins að reka verksmiðjuna áfram. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 812 orð

Ekki verið að brjóta kjarasamningsákvæði

SIGURLAUG Gröndal, þjónustufulltrúi Eflingar-stéttarfélags, segir að sumarlokanir Leikskóla Reykjavíkur hafi gert þeim félagsmönnum Eflingar, sem starfi á leikskólunum, afar erfitt fyrir, þar á meðal þeim sem séu að koma úr fæðingarorlofi og hafi ekki... Meira
9. júlí 2003 | Landsbyggðin | 242 orð | 2 myndir

Eldri borgarar af Skaganum í sumarferð

ELDRI borgarar frá Akranesi og næsta nágrenni brugðu sér fyrir skömmu í sumarferð um Snæfellsnes. Um sjötíu manns tóku þátt í ferðinni og átti fararstjórn Skúla Alexanderssonar fyrrverandi alþingismanns ekki minnstan þátt í því. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Fagna 30 ára afmæli Sjálfsbjargarheimilisins

ÍBÚAR og starfsfólk Sjálfsbjargarheimilisins við Hátún fögnuðu 30 ára afmæli heimilisins á mánudaginn. Af því tilefni fylktu þau liði, skreytt íslenska fánanum og hátíðarskapi, og gengu á Nordica Hótel þar sem þessum tímamótum var fagnað. Meira
9. júlí 2003 | Miðopna | 159 orð | 1 mynd

Feginn að fá botn í málið

Að áliti Jóhanns Ársælssonar, þingmanns Samfylkingarinnar í norðvesturkjördæmi, var engin framtíð í rekstri Sementsverksmiðjunnar eins og hann var hjá stjórnvöldum. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 195 orð

Fjallað um matarkistu Breiðafjarðar

Í VOR var opnuð að nýju hlunnindasýningin á Reykhólum, sem opnuð var í fyrsta sinn síðastliðið sumar. Höfuðbólið Reykhólar við norðanverðan Breiðafjörð er viðurkennt sem mikil hlunnindajörð. Þar sátu höfðingjar til forna og höfðu um sig hirð mikla. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Flugnanet geta reynst vel

Á ÚLFLJÓTSVATNI er ekki eingöngu hopp og hí heldur einnig helst til mikið um mý. Börnin í sumarbúðum skáta létu það þó ekki á sig fá í fjallgöngu og settu upp flugnanet til að losna við óþægindin sem þessar litlu flugur geta valdið. Meira
9. júlí 2003 | Suðurnes | 473 orð | 1 mynd

Fornt fjárskjól og hellir finnast nálægt Suðurstrandarvegi

FÉLAGI í gönguhópnum FERLIR (Ferðahóp rannsóknardeildar lögreglunnar í Reykjavík) rakst á dögunum á forvitnilegar fornminjar á göngu sinni um Fjárskjólshraun á Suðurströnd Reykjaness, nálægt fyrirhuguðu vegarstæði Suðurstrandarvegar. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 140 orð

Framkoman fáránleg

BRYNJAR Sindri Sigurðarson, fyrsti maður á lista Frjálslynda flokksins í norðausturkjördæmi fyrir síðustu kosningar, sem er búsettur á Siglufirði, telur framkomu ráðamanna við íbúa svæðisins fáránlega. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Gerð Héðinsfjarðarganga seinkar um eitt ár en ekki tvö

OPNUN Héðinsfjarðarganga milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar seinkar um eitt ár frá því sem áður var ákveðið. Áætlað er að byggingu þeirra verði lokið haustið 2009 en upphaflega átti þeim að vera lokið árið 2008. Meira
9. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 148 orð

Gert ráð fyrir enn fleiri gestum

FISKIDAGURINN mikli verður haldinn í þriðja sinn á Dalvík í næsta mánuði, eða 9. ágúst. Yfir 20 þúsund manns sóttu Dalvíkinga heim þegar efnt hefur verið til fiskidags. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Greiningarstöðin fær snertiskjá að gjöf

NÝVERIÐ barst Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins vegleg gjöf til minningar um Emblu Rut Hrannarsdóttur sem hafði notið þjónustu stofnunarinnar en hún lést á fyrra ári. Meira
9. júlí 2003 | Suðurnes | 173 orð | 1 mynd

Hátíð Listaskóla barna

LITADÝRÐ og ferskleiki einkenndu sumarhátíð sem Listaskóli barna í Reykjanesbæ stóð fyrir síðasta föstudag. Þar komu fram börn sem höfðu sótt myndlistar- og leiklistarnámskeið í Listaskóla barnanna, sem er nýbreytni í Reykjanesbæ í sumar. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 94 orð

Heilbrigðisstarfsmenn áfram hvattir til aðgæslu

HEILBRIGÐISRÁÐHERRA hefur að fengnum tillögum sóttvarnalæknis og umsögn sóttvarnaráðs ákveðið að hætt skuli sérstökum tilkynningum til ferðamanna um HABL (heilkenni alvarlegrar bráðrar lungnabólgu) í flugstöðvum, alþjóðlegu flugi og höfnum landsins. Meira
9. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Heimilislausir á heimsmeistaramóti

HEIMSMEISTARAMÓTIÐ í knattspyrnu heimilislausra hófst í Austurríki á mánudag. Mótið fer fram á torgum Graz-borgar og stendur í viku. Skipuleggjendur mótsins vona að þátttaka í keppninni hafa jákvæðar breytingar á líf keppendanna í för með sér. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Herman af Trolle sendiherra í Brussel

HERMAN af Trolle, sem var sendiherra Svíþjóðar á Íslandi frá árinu 1999 til 2002, hefur verið skipaður sendiherra og yfirmaður sænska sendiráðsins í Brussel. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 612 orð

Hugmyndir um línuívilnun í stað byggðakvóta

HUGMYNDIR eru nú uppi um að línuílvilnun til smábáta á komandi fiskveiðiári komi í stað þess byggðakvóta, sem annars kemur í þeirra hlut. Sjávarútvegsráðherra hefur rætt hugmyndir þess efnis við hagsmunaaðila, en engin ákvörðun liggur fyrir. Meira
9. júlí 2003 | Suðurnes | 274 orð

Hæsta boð samtals 150 milljónir

TILBOÐ í byggingalóðir í landi Reykjanesbæjar voru opnuð hjá Ríkiskaupum þann þriðja júlí síðastliðinn. Á svæðinu er áformað að byggja alls 140 íbúðir og er því skipt í þrjár spildur. Meira
9. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 90 orð

Hættulegt að hugsa undir stýri

ÞAÐ getur verið hættulegt að beita vitsmunum sínum þegar maður er að keyra, samkvæmt niðurstöðum spænskrar rannsóknar sem BBC greinir frá. Að hugsa of mikið getur heft til muna getu manns til að taka eftir mögulegum hættum. Meira
9. júlí 2003 | Suðurnes | 120 orð | 1 mynd

Innanbæjarslagur í boltanum

ÞRÁTT fyrir bræðralag og náungakærleik sýndu menn enga miskunn þegar Reykjanesbæjarliðin Keflavík og Njarðvík mættust í fyrstu deildar leik í Keflavík á sunnudaginn. Var stúkan í Keflavík þéttsetin dyggum stuðningsmönnum beggja liða. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Ísland í ellefta til þrettánda sæti

FIMMTÁN ára Finnar eru meðal þeirra bestu í heiminum hvað varðar lesskilning en ungmenni í Japan, Hong Kong og Kóreu eru framúrskarandi í stærðfræði og vísindum. Íslensk ungmenni eru í 13. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 386 orð

Íslensk stjórnvöld hafa lögsögu í málinu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur kvað upp þann úrskurð í gær að íslensk stjórnvöld færi með lögsögu í máli varnarliðsmanns sem ákærður er fyrir tilraun til manndráps í Hafnarstræti og framlengdi jafnframt gæsluvarðhald yfir honum til 3. september næstkomandi. Meira
9. júlí 2003 | Miðopna | 318 orð | 1 mynd

Íslenskt sement eignast Sementsverksmiðjuna

Með sölu Sementsverksmiðjunnar fyrir 68 milljónir króna hverfur íslenska ríkið af markaði eftir 45 ára eignarhald í verksmiðjunni. Eyrún Magnúsdóttir leitaði álits á sölunni. Meira
9. júlí 2003 | Landsbyggðin | 180 orð | 1 mynd

Karlsstaðir í Vöðlavík vígðir

NÝR gistiskáli Ferðafélags fjarðamanna var vígður sl. sunnudag og var félagsmönnum, velunnurum og styrktaraðilum skálans boðið til vígslunnar. Það var sr. Sigurður Rúnar Ragnarsson, sóknarprestur í Neskaupstað, sem vígði skálann. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 600 orð

Kristnifræðikennsla í grunnskólum gagnrýnd

EVRÓPUNEFND gegn kynþáttafordómum og umburðarleysi hefur sent frá sér skýrslu um stöðu mála á Íslandi. Nefndin er ein af stofnunum Evrópuráðsins og er skipuð sjálfstæðum fulltrúum. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Kveðjustund fósturfjölskyldna og skiptinema

FJÖLÞJÓÐLEGUR hópur 33 erlendra skiptinema á vegum AFS kvaddi Ísland um síðustu mánaðamót eftir tæplega ársdvöl hér á landi. Meira
9. júlí 2003 | Miðopna | 119 orð | 1 mynd

Loksins eðlileg samkeppni

Bjarni Halldórsson, framkvæmdastjóri Aalborg Portland, samkeppnisaðila Sementsverksmiðjunnar, segist fagna því að loksins komist á eðlileg samkeppni á sementsmarkaði hér á landi. "Ég er afar ánægður með að fá samkeppni við aðra en ríkið. Meira
9. júlí 2003 | Miðopna | 564 orð | 2 myndir

Lyfjakostnaður - rétt meðferð á tölum?

Stöplaritið sem hann grundvallar þessa fullyrðingu á er ekki leiðrétt fyrir verðlagsbreytingum sem hafa orðið á þessu tímabili. Ein af meginreglum hagfræðinnar er að sýna alltaf þróun í krónutölu á föstu verðlagi. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 181 orð

Meistaraprófsfyrirlestur við tölvunarfræðiskor

HÉÐINN Steingrímsson, MS-nemi í tölvunarfræði, mun halda fyrirlestur um MS-verkefni sitt í stofu V-157 í VR-II, byggingu verkfræðideildar við Hjarðarhaga 2-6, nk. fimmtudag, 10. júlí, kl. 16. Meira
9. júlí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 500 orð | 1 mynd

Mest framandi baðströnd í Evrópu

YLSTRÖNDIN í Nauthólsvík er meðal 10 bestu baðstranda í Evrópu að mati breska dagblaðsins The Guardian. Meira
9. júlí 2003 | Landsbyggðin | 100 orð | 1 mynd

Mikið af íslensku grænmeti komið á markað

GRÓSKA í hvers konar jarðargróðri hefur verið mikil í þeirri úrvalssprettutíð sem verið hefur á undanförum vikum. Það á ekki hvað síst við um grænmeti sem ræktað er meira af hér um slóðir en annarstaðar á landinu. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 437 orð

Möguleikar kvenna til áhrifa mestir á Íslandi

MÖGULEIKAR kvenna til áhrifa eru mestir á Íslandi og Ísland er annað þróaðasta land heims, samkvæmt nýrri skýrslu Þróunarhjálpar Sameinuðu þjóðanna um þróun lífsgæða, sem birt var í gær. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 57 orð

Niðjamót

NIÐJAMÓT Ólafar Oddsdóttur, f. 28.7. 1854 á Laugarbóli, Ísafjarðarsýslu, og Sigurðar Stefánssonar, f. 4.10.1849 á Hvítanesi, Ögurhreppi Ísafjarðarsýslu, verður haldið laugardaginn 12. júlí nk. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Niðurskurðurinn snertir um 20 fjáreigendur

SIGURÐUR Sigurðarson dýralæknir á Keldum leggur til að öllu fé á svæðinu frá Selvogsheiði austur fyrir Núpa í Ölfusi, þar á meðal öllu fé í Þorlákshöfn, verði fargað í haust og mælt fyrir um tveggja ára fjárleysi. Ástæðan er sú að um miðjan maí sl. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 162 orð

Nýr formaður Tæknifræðingafélagsins

EINAR H. Jónsson byggingartæknifræðingur er nýr formaður Tæknifræðingafélags Islands (TFÍ). Einar tekur við formannsembættinu af Jóhannesi Benediktssyni, byggingartæknifræðingi og rekstrarstjóra hjá fasteignastofu Reykjavíkurborgar. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 165 orð

Ný útsýnisaðstaða hjá Þjórsárveri

HJÁ Félagsheimilinu Þjórsárveri í Villingaholtshreppi hefur nú verið sett upp vönduð útsýnisaðstaða. Enga slíka aðstöðu hefur verið að finna á þessu svæði þó að þar sé mesta víðsýni í byggð á landinu. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Ótti um fugla og fé

REF hefur fjölgað þónokkuð í öllum hreppum í Flóanum. Að sögn Guðmundar Stefánssonar, oddvita í Hraungerði í Hraungerðishreppi, heldur tófan sig vanalega uppi í fjöllum og því óvanalegt að hún sé að þvælast svona mikið á láglendinu. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 378 orð

Óviðeigandi að tengja málið viðræðum um varnarlið

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra telur að það hafi verið óviðeigandi af Gunnari Snorra Gunnarssyni, ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytisins, að tengja saman mál varnarliðsmannsins sem í gær var ákærður fyrir tilraun til manndráps í Hafnarstræti og viðræður... Meira
9. júlí 2003 | Miðopna | 149 orð | 1 mynd

Óvissu eytt

"Ég fagna því að það er fengin niðurstaða í þessu máli og óvissu þar með eytt. Meira
9. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

"Ólýsanleg vonbrigði"

SINGAPÚRÍSKI taugaskurðlæknirinn Keith Goh, sem stjórnaði aðgerðinni á írönsku tvíburasystrunum, sagði að það hefðu verið öllum sem að aðgerðinni stóðu ólýsanleg vonbrigði að þær skyldu ekki lifa hana af. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

"Toppdagur fyrir neytendur"

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra var mættur í Nýjabæ undir Eyjafjöllum í gær til þess að taka upp fyrstu kartöflur sumarsins í kartöfluakri hjónanna Óskars Kristinssonar og Sigrúnar Bjarkar Leifsdóttur frá Þykkvabæ. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 769 orð | 1 mynd

"Tónlist sem er full af lífi"

Akureyringurinn Óskar Einarsson er fæddur 28. maí 1967. Hann útskrifaðist sem blásarakennari frá Tónlistarskóla Reykjavíkur árið 1995 og lauk mastersnámi í útsetningum og tónsmíðum frá University of Miami í Bandaríkjunum 1999. Óskar hefur starfað mikið í leikhúsi og stýrt söngdagskrám, auk þess sem hann hefur verið tónlistarstjóri Fíladelfíukirkjunnar sl. 11 ár. Óskar er giftur Bente Einarsson og þau eiga þrjú börn; tíu, átta og þriggja ára. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Rífandi veiði í Kjósinni

"MÉR hefur heyrst að sums staðar sé barlómur, en það er ekki svo hér í Kjósinni. Þrátt fyrir að áin sé vatnslítil eru hér rífandi göngur og veiði góð. Meira
9. júlí 2003 | Miðopna | 217 orð | 1 mynd

Samningsstaða ríkisins þröng

Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra segist mjög ánægð með að samkomulag um söluna hafi náðst. "Vonandi verður endanlega undirritað um næstu mánaðamót. Meira
9. júlí 2003 | Miðopna | 239 orð | 1 mynd

Sementsframleiðslan mikilvæg

"Í þessari kröppu stöðu er þetta besta lausnin. Okkar aðaláhersla hefur verið sú að það yrði unnið þannig úr stöðunni sem reksturinn hefur verið í að framleiðsla geti verið áfram. Það er mikilvægast fyrir starfsmennina og samfélagið hér. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 335 orð

Sex ára fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning

KARLMAÐUR á þrítugsaldri, Stefán Ingimar Koeppen Brynjarsson, var í gær dæmdur í sex ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir innflutning á tæplega sex kílóum af amfetamíni og tæplega einu kílói af kókaíni. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Sérdeild Langholtsskóla fær styrk frá Svölunum

SÍÐASTLIÐIÐ skólaár veittu Svölurnar, sem er félag núverandi og fyrrverandi flugfreyja, sérdeild Langholtsskóla styrk til tækjakaupa. Meira
9. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 296 orð

Skorað á Íraka að hrekja hernámsliðið úr landi

SJÓNVARPSSTÖÐ í Líbanon sendi í gær út hljóðritað ávarp, sem hún sagði að Saddam Hussein hefði flutt. Skorað var þar á Íraka að sameinast og hrekja hernámsliðið úr landi. Ekki var staðfest í gær að Saddam Hussein hefði flutt ávarpið. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 152 orð

Slæm framkoma við íbúa svæðisins

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, segir það alvarlegt mál þegar ríkisstjórn ákveði að hverfa frá samþykktum áætlunum alþingis. Meira
9. júlí 2003 | Landsbyggðin | 168 orð | 1 mynd

Stokkseyringafélagið 60 ára

SUNNUDAGINN 6. júlí var haldið upp á það á Stokkseyri að Stokkseyringafélagið í Reykjavík og nágrenni er 60 ára á þessu ári en það var stofnað 21. nóvember 1943. Meira
9. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 607 orð | 1 mynd

Stoltar og ánægðar með sig

LADAN Bijani og systir hennar Laleh áttu sér alla tíð ólíka drauma en urðu að alltaf fylgjast að. Vinur þeirra segir að þær hafi ekki verið nema átta ára gamlar þegar hann sá þær reyna að ganga í sitthvora áttina til að losa sig hvor frá annarri. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 172 orð

Stuðlað að betri byggð um land allt

Á DÖGUNUM var haldið vorþing og aðalfundur samtakanna Landsbyggðin lifir í Hróarstungu á Fljótsdalshéraði. Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur var kosinn formaður samtakanna. Meira
9. júlí 2003 | Landsbyggðin | 132 orð | 1 mynd

Stykkishólmsbær fær nýjan fjallkonubúning að gjöf

KVENFÉLAGIÐ Hringurinn í Stykkishólmi og tveir velunnarar fjallkonunnar tóku höndum saman í upphafi síðasta vetrar um að gefa íbúum Stykkishólms nýjan faldbúning til notkunar fyrir fjallkonuna 17. júní og við önnur hátíðleg tækifæri. Meira
9. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Stækkun hafnað

GÜNTER Verheugen, sem fer með stækkunarmál Evrópusambandsins, ESB, vísaði í gær á bug hugmyndum Silvios Berlusconis, forsætisráðherra Ítalíu, um að Rússar, Úkraínumenn og Ísraelar fengju aðild að sambandinu. Berlusconi er nú í forsæti fyrir því. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Sýning á nýjum bílum

EFTIR Hraunásnum á Hellissandi, fyrir framan heimili fréttaritara, brunuðu tveir sérkennilegir kassabílar á dögunum. Mikill stærðarmunur var á bílunum. Meira
9. júlí 2003 | Miðopna | 326 orð | 1 mynd

Tók lengri tíma en áætlað var

Framkvæmdanefnd um einkavæðingu sá um sölu Sementsverksmiðjunnar. Að mati Ólafs Davíðssonar, formanns framkvæmdanefndar um einkavæðingu, er verðið sem fæst fyrir verksmiðjuna ekki aðalatriðið. "Við þurfum að athuga hvað þarna er verið að selja. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Unnið við gluggann

ÞAU er margs konar verkin sem þarf að vinna í verslunum. Þessi stúlka var að skafa í burtu merkingar í glugganum hjá Sævari Karli er ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið um... Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Útför Jóhannesar Geirs Jónssonar

ÚTFÖR Jóhannesar Geirs Jónssonar, listmálara, fór fram í Dómkirkjunni í gær, en hann lést 29. júní síðastliðinn. Séra Hjálmar Jónsson jarðsöng. Organisti var Hörður Áskelsson og Einar Jóhannesson lék á klarinett. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 111 orð

Vaskur greiddur af refaveiðum

EMBÆTTI ríkisskattstjóra vill að greiddur sé virðisaukaskattur af refa- og minkaveiðum en misbrestur er á að það sé gert. Meira
9. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Vélin nútímaútgáfa af flugvél Wright-bræðra

TVEIR breskir eldri borgarar fögnuðu því að 100 ár eru liðin frá fyrsta flugi Wright-bræðra á eftirminnilegan hátt þegar þeir flugu heimasmíðaðri vél sinni yfir Atlantshafið frá Kanada til Skotlands, með viðkomu á Grænlandi og Íslandi. Meira

Ritstjórnargreinar

9. júlí 2003 | Leiðarar | 903 orð

Blair, BBC og gereyðingarvopnin

Breska ríkisstjórnin og breska ríkisútvarpið, BBC , hafa síðastliðnar vikur átt í harðri deilu um það hvernig upplýsingar voru notaðar í aðdraganda Íraksstríðsins. Meira
9. júlí 2003 | Staksteinar | 381 orð

- Réttur borgaranna til að láta handtaka sig

Stefán Pálsson færir rök fyrir því á Múrnum að borgarar eigi að hafa rétt á því að láta handtaka sig. Meira

Menning

9. júlí 2003 | Menningarlíf | 21 orð

Aðalheiður S.

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opnar sýningu í Pósthúsinu, Eiði í Færeyjum. Opnun sýningarinnar er liður í verkefninu "40 sýningar á 40... Meira
9. júlí 2003 | Menningarlíf | 1194 orð | 2 myndir

Af fölsunum

NÝUPPKVEÐNIR dómar í hinu svonefnda Stóra málverkafölsunarmáli, hafa jafnt rótað við geði innvígðra sem alls almennings. Meira
9. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 540 orð | 1 mynd

Engar skeinur

Hver man ekki eftir söngkonunni kraftmiklu sem var í fararbroddi bresku rokksveitarinnar Skunk Anansie? Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við Skin sem er búin að senda frá sér plötuna Fleshwounds. Meira
9. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 653 orð | 1 mynd

Enginn rænir Leoncie þrumunni

EINN er sá ljósgeisli í íslensku tónlistarlífi sem Leoncie heitir. Meira
9. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 354 orð | 2 myndir

Englar Kalla svifu hátt

ENGLAKROPPARNIR Drew Barrymore, Cameron Diaz og Lucy Liu halda áfram að heilla íslenska bíógesti upp úr skónum. Meira
9. júlí 2003 | Tónlist | 979 orð | 1 mynd

Framsæknir forngripir

Frumflutt verk eftir Þuríði Jónsdóttur, Tryggva M. Baldvinsson, Huga Guðmundsson og Báru Grímsdóttur. Sönghópurinn Gríma (Kristín Erna Blöndal S, Guðrún Edda Gunnarsdóttir A, Örn Arnarson T og Benedikt Ingólfsson B); Hildigunnur Halldórsdóttir fiðla, Herdís Anna Jónsdóttir víóla, Bryndís Björgvinsdóttir selló, Eydís Franzdóttir óbó, Oddur Björnsson básúna, Douglas A. Brotchie orgel og Steef van Oosterhout slagverk. Stjórnandi: Bernharður Wilkinson. Laugardaginn 5. júlí kl. 15. Meira
9. júlí 2003 | Menningarlíf | 204 orð | 1 mynd

Hallvarður súgandi frumsýnir barnaleikrit

LEIKFÉLAGIÐ Hallvarður súgandi á Súgandafirði frumsýnir barnaleikritið Bróðir minn ljónshjarta annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20 og hefst þar með formlega sæluhelgi Súgfirðinga. Leikritið er eftir samnefndri sögu Astridar Lindgren. Meira
9. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 221 orð | 1 mynd

Hver myrti Roger Ackroyd?

HERCULE Poirot hefur fyrir löngu unnið sér sess í hjörtum glæpasöguunnenda og nutu þættirnir um þennan kurteisa, sérvitra og hægláta Belga mikilla vinsælda þegar þeir komu fyrst fyrir augu sjónvarpsáhorfenda hér á landi undir lok 9. áratugarins. Meira
9. júlí 2003 | Menningarlíf | 110 orð

Innsetning um orku og tíma

INGA Jónsdóttir opnar sýningu í Galleríi Klaustri í dag, miðvikudag kl. 20.30. Um er að ræða innsetningu um orku og tíma. "Listin er hluti daglega lífsins líkt og ryk, sem skráir tímann. Meira
9. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 265 orð | 3 myndir

KELLY Osbourne sem varð heimsfræg í...

KELLY Osbourne sem varð heimsfræg í einni svipan í veruleikasjónvarpsþætti um heimilislíf föður hennar, Ozzy , segist öskuill að fá sendan frá tískufyrirtækjum undirfatnað sem er alltof, alltof stór. Meira
9. júlí 2003 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Kvetch snýr aftur

LEIKHÓPURINN Á senunni, í samvinnu við Borgarleikhúsið, hefur ákveðið að snúa aftur með leiksýningu ársins, Kvetch eftir Steven Berkoff og verða nokkrar aukasýningar í ágúst og september. Kvetch hlaut fern leiklistarverðlaun Grímunnar í júní sl. Meira
9. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 586 orð | 1 mynd

...kærasta Demi Moore

BÍÓRÁSIN sýnir í kvöld myndina Dude, Where's my Car? Myndin sem slík er ekkert stórvirki en ágætis afþreying enda samin og leikin sem slík. Meira
9. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 332 orð | 1 mynd

Leit að gralinu helga

The Da Vinci Code eftir Dan Brown. Doubleday gefur út 2003. 454 síður innb. Meira
9. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 477 orð | 1 mynd

Listamenn sameinast fyrir góðan málstað

GEIR Ólafsson er landsmönnum fyrir löngu að góðu kunnur fyrir sönghæfileika sína. Geir er þó ekki aðeins hæfur tónlistarmaður heldur lætur hann sig velferð annarra varða. Meira
9. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 240 orð | 4 myndir

MAUS - MUSICK Frábær plata, sem...

MAUS - MUSICK Frábær plata, sem enginn unnandi góðrar tónlistar ætti að láta framhjá sér fara. Vonandi skilja útlendingar það líka og gera Maus-menn fræga og ríka. Þeir eiga það skilið. Fjórar og hálf af fimm mögulegum. Meira
9. júlí 2003 | Menningarlíf | 352 orð | 1 mynd

Notalegt að spjalla við konur

KONAN er viðfangsefni Öldu Ármönnu myndlistarkonu, en sýning á 40 olíumálverkum eftir hana verður formlega opnuð á sérstökum menningardegi í Félagsmiðstöðinni Hæðargarði 31 á fimmtudag. Meira
9. júlí 2003 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

Óperuaríur í Bláu kirkjunni

XU Wen sópransöngkona og Anna Rún Atladóttir píanóleikari eru næstu gestir í tónleikaröðinni Bláa kirkjan á Seyðisfirði í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30. Meira
9. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 298 orð | 1 mynd

Ósköp þunnur Allen

Leikstjórn og handrit: Woody Allen. Kvikmyndataka: Wedigo von Schultzendorff. Aðalhlutverk: Téa Leoni, Treat Williams, Woody Allen, Debra Messing, Mark Rydell, Barney Cheng og Tiffani Thiessen. 112 mín. BNA. DreamWorks Distribution 2002. Meira
9. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 327 orð | 1 mynd

Óvenjuleg spennusaga

Shutter Island eftir Dennis Lehane. Bantam gefur út 2003. 325 síðna kilja í stóru broti sem kostaði 1.495 kr. í Máli og menningu. Meira
9. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 351 orð | 2 myndir

POPPFRÆÐINGAR hafa sett fram kenningu um...

POPPFRÆÐINGAR hafa sett fram kenningu um að bítlasmellurinn "Yesterday" hafi orðið til fyrir áhrif frá laginu "Answer Me" sem Nat King Cole gerði vinsælt. Meira
9. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

Sofið hjá sála

Bandaríkin 2001. Bergvík VHS/DVD. Bönnuð innan 12 ára. (97 mín.) Leikstjórn: John McNaughton. Aðalhlutverk: James Spader, Bill Murray, Lara Flynn-Boyle, Catherine O'HaraJay Mohr. Meira
9. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 783 orð | 2 myndir

Svart/hvítur heimur

Mikla athygli ytra hefur vakið eins konar glæpasaga þar sem söguhetjan er einhverf. Árni Matthíasson segir frá bókinni og höfundi hennar. Meira
9. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 192 orð | 1 mynd

Undir smásjánni

Bretland/Bandaríkin 2002. Sam-myndbönd VHS. Bönnuð innan 16 ára. (95 mín.) Leikstjórn: Marc Evans. Aðalhlutverk: Sean Johnson, Jennifer Sky, Stephen O'Reilly. Meira
9. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 112 orð

Viktoría Bekcham hefur hreppt fyrsta hlutverk...

Viktoría Bekcham hefur hreppt fyrsta hlutverk sitt í kvikmynd, þó háð því skilyrði að hún læri fyrst að leika. Meira

Umræðan

9. júlí 2003 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Framtíð prestssetursins á Þingvöllum

VIÐ upphaf nýliðinnar prestastefnu sem haldin var á Sauðárkróki og á Hólum dagana kringum Jónsmessu, hélt dóms- og kirkjumálaráðherra, Björn Bjarnason, ágæta ræðu um stöðu kirkjunnar í dag og samband ríkis og kirkju. Að venju var ráðherrann skorinorður. Meira
9. júlí 2003 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Hornkerling í hótelkjallara

FYRIR tæplega tveim árum flutti undirritaður svohljóðandi tillögu í borgarstjórn Reykjavíkur: "Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkir að deiliskipulag suðausturhluta Grjótaþorps verði endurskoðað með sérstöku tilliti til einstæðra fornminja á horni... Meira
9. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 401 orð

Illa staðsett bensínstöð UNDIR Hamraborg í...

Illa staðsett bensínstöð UNDIR Hamraborg í Kópavogi er staðsett bensínstöð. Fyrir ofan bensínstöðina er sjúkraþjálfunarstöð, í nágrenni hennar eru öldrunaríbúðir og þar að auki er verið að byggja yfir brúna. Meira
9. júlí 2003 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Ný skýrsla um Ísland frá ECRI

Íslensk stjórnvöld hvött til heildarstefnumörkunar í málefnum innflytjenda og flóttamanna ECRI (European Commission against Racism and Intolerance) var stofnað árið 1993 á leiðtogafundi ríkja Evrópuráðsins. Meira
9. júlí 2003 | Aðsent efni | 955 orð | 1 mynd

Ólöglegt og siðlaust

Í FRÉTTUM og á vef Landsvirkjunar (lv.is) hafa verið kynnt drög að matsáætlun vegna hugmynda um 10-12 metra hækkun stíflu og myndun inntakslóns ofan Laxárstöðva í Suður-Þingeyjarsýslu. Meira
9. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 574 orð

Þarfasti þjónninn

ÞAÐ er nokkuð í tízku um þessar mundir að amast við einkabílnum. Honum er kennt um að valda félagslegri einangrun og koma í veg fyrir nauðsynlega líkamsþjálfun - auk þess framleiði hann viðbjóðslegt og heilsuspillandi loft með útblæstri. Meira
9. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 294 orð

Þeir munu ganga suður með svartar líkkistur

AÐ SJÁ fiskibát berja út úr höfninni í Grindavík í vondu sjólagi er ólýsanlegt náttúruundur og að vera á djúpsævi án landsýnar á svo spegilsléttum sjó að lítill fiskur sem stekkur, raskar hinni algjöru kyrrð, eða vakna um sumarmorgun þegar sólin er að... Meira

Minningargreinar

9. júlí 2003 | Minningargreinar | 1452 orð | 1 mynd

BJÖRN Á. GUÐJÓNSSON

Björn Ásgeir Guðjónsson trompetleikari og hljómsveitarstjóri fæddist í Reykjavík 7. mars 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík hinn 23. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 2. júlí. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2003 | Minningargreinar | 264 orð | 1 mynd

BJÖRN HJÁLMARSSON

Björn Hjálmarsson fæddist á Breið í Tungusveit í Lýtingsstaðahreppi 7. desember 1903. Hann andaðist á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki hinn 25. júní og var útför hans gerð frá Reykjakirkju í Lýtingsstaðahreppi 5. júlí. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2003 | Minningargreinar | 465 orð | 1 mynd

BRYNHILDUR BJÖRK EINARSDÓTTIR

Brynhildur Björk Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 20. apríl 1930. Hún lést á heimili sínu í Uppsölum í Svíþjóð 8. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Einar Ástráðsson, læknir, f. 6.2. 1902, d. 6.8. 1967, og Guðrún Guðmundsdóttir, cand.phil., f.... Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2003 | Minningargreinar | 562 orð | 1 mynd

ENGILBERT GUÐMUNDSSON

Engilbert Guðmundsson fæddist á Stokkseyri 8. ágúst 1924. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 29. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð í kyrrþey frá Fossvogskapellu 12. maí. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2003 | Minningargreinar | 360 orð | 1 mynd

INGUNN BERNBURG

Ingunn Elísabet Karlsdóttir Bernburg fæddist 22. september 1916. Hún lést 23. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð í kyrrþey 30. júní. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2003 | Minningargreinar | 2504 orð | 1 mynd

JÓHANNA ARADÓTTIR

Jóhanna Aradóttir fæddist í Litla-Langadal á Skógarströnd á Snæfellsnesi, 23. nóvember 1906. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 24. júní síðastliðinn. Foreldrar Jóhönnu voru Ari Stefánsson, f. í Frakkanesi í Dalasýslu, 20. október 1871, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2003 | Minningargreinar | 988 orð | 1 mynd

KATRÍN JÓNSDÓTTIR

Katrín Jónsdóttir fæddist á Seyðisfirði 20. apríl 1913 og ólst þar upp. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 2. apríl síðastliðinn og var jarðsett á Seyðisfirði 26. apríl. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2003 | Minningargreinar | 999 orð | 1 mynd

RAGNHEIÐUR MARTA ÞÓRARINSDÓTTIR

Ragnheiður Marta Þórarinsdóttir fæddist á Ríp í Hegranesi 13. maí 1919. Hún varð bráðkvödd á Sjúkrahúsi Skagfirðinga 25. júní síðastliðinn. Foreldrar Ragnheiðar voru hjónin Þórarinn Jóhannsson, f. 21. janúar 1891, d. 14. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 194 orð

Fengur kaupir 6% í Kaldbaki

EIGNARHALDSFÉLAGIÐ Fengur ehf. hefur keypt 6% hlut í fjárfestingarfélaginu Kaldbaki hf. af Kaupfélagi Eyfirðinga svf. Gengi bréfanna í viðskiptunum var 3,68 og söluverðið samtals 387 milljónir króna. Meira
9. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 147 orð

Hagnaður Alcoa dregst saman frá fyrra ári

HAGNAÐUR Alcoa á öðrum fjórðungi þessa árs nam 216 milljónum Bandaríkjadala, sem jafngildir tæplega 17 milljörðum íslenskra króna. Meira
9. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 274 orð

Infostore í um 2.000 verslanir

SALA á Infostore-verslunarkerfi Strengs hf. hefur gengið samkvæmt væntingum fyrstu sex mánuði ársins. Frá áramótum hefur verið gengið frá sölusamningum um innleiðingu í um 2.000 verslanir um heim allan en gert er ráð fyrir að salan verði um 3-4. Meira
9. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 135 orð | 1 mynd

Man. Utd. hækkar vegna orðróms um yfirtöku

VERÐ á hlutabréfum í enska úrvalsdeildarliðinu Manchester United hækkaði um tæp 11% á markaði í London á mánudaginn. Verð bréfanna hefur ekki verið hærra í 18 mánuði. Meira
9. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Minni tekjur Safeway

TEKJUR bresku stórmarkaðskeðjunnar Safeway drógust saman um 0,6% á fyrsta fjórðungi ársins 2003, miðað við sama tímabil í fyrra, en hagnaður var svipaður. Meira
9. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 123 orð

NordicPhotos kaupir sænskan myndabanka

NORDICPHOTOS hefur gengið frá kaupum á IMS Bildbyrå, einum elsta myndabanka Svíþjóðar. Kaupin eru liður í útrás NordicPhotos inn á Norðurlandamarkaðinn. Meira
9. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 711 orð | 1 mynd

Styrkingu krónunnar spáð í haust

ÚTLIT er fyrir að gengi krónunnar styrkist á nýjan leik eftir umtalsverða veikingu á síðustu vikum. Meira
9. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 130 orð

Verð bréfa Hamleys komið yfir tilboð Baugs

HLUTABRÉF í Hamleys, bresku leikfangaversluninni sem Baugur hefur gert yfirtökutilboð í, hækkuðu um rúmlega 1% í kauphöllinni í London í gær. Lokagengi bréfanna var 256,50 pens, sem er 2,50 pensum hærra en tilboð Baugs. Meira
9. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 207 orð

WorldCom fær 58,4 milljarða króna sekt

ALRÍKISDÓMARI í Bandaríkjunum hefur samþykkt að fjarskiptafyrirtækið WorldCom, sem varð gjaldþrota í kjölfar þess að upp komst um umsvifamiklar bókhaldsbrellur sem fyrirtækið viðhafði og metnar hafa verið á 11 milljarða Bandaríkjadala, greiði 750... Meira

Fastir þættir

9. júlí 2003 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 9. júlí, er sextug Ásthildur Inga Haraldsdóttir ritari, Sunnubraut 52, Kópavogi . Eiginmaður hennar er Hafsteinn J. Reykjalín vélfræðingur. Þau ætla að halda upp á daginn föstudaginn 11. Meira
9. júlí 2003 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli .

75 ÁRA afmæli . Á morgun, fimmtudaginn 10. júlí, verður 75 ára Sigurður Guðmundsson, fyrrv. bóndi og stöðvarstjóri hjá Pósti og síma á Bíldudal. Eiginkona hans er Ingrid Guðmundsson. Þau taka á móti gestum á heimili sínu í Otradal á afmælisdaginn frá kl. Meira
9. júlí 2003 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Á morgun, fimmtudaginn 10. júlí, verður áttræð María Þ. Ólafsdóttir frá Reyðarfirði, Hlíðarhúsum 3, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á afmælisdaginn milli kl. 18 og 20 í safnaðarheimili Fella- og... Meira
9. júlí 2003 | Fastir þættir | 176 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Það er ótrúlegt hvað mörgum spilurum eru doblmiðarnir lausir í hendi í tvímenningi. Hér er dæmi frá Menton: Vestur gefur; AV á hættu. Meira
9. júlí 2003 | Fastir þættir | 120 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sumarbrids í Gjábakka Það mættu 16 pör til keppni sl. föstudag og urðu úrslitin þessi í N/S: Magnús Oddsson - Óskar Karlsson 195 Helga Helgad. - Sigrún Pálsd. 187 Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Árnason 183 Esstu pör í A/V: Jörundur Þórðars. Meira
9. júlí 2003 | Í dag | 199 orð | 1 mynd

Dómkirkjan.

Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma 5209700. Hallgrímskirkja. Morgunmessa kl. 8. Hugleiðing, altarisganga, léttur morgunverður. Háteigskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 11. Meira
9. júlí 2003 | Dagbók | 488 orð

(Lúk. 9, 56.)

Í dag er miðvikudagur 9. júlí 190. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Mannssonurinn er ekki kominn til að tortíma mannslífum, heldur til að frelsa. Meira
9. júlí 2003 | Dagbók | 92 orð

MARÍUKVÆÐI

Heyrðu, hjálpin skæra himnaríkis blóm! Mig tekur mörg að hræra mótgjörð vizku tóm. Það er hin hæsta huggan mín, að dikta nokkuð, Drottins brúður, um dýrðar verkin þín. Mitt í Miklagarði mektug hústrú réð, ei við auma sparði það Jesús hafði léð. Meira
9. júlí 2003 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bc4 e6 7. Bb3 b5 8. 0-0 Be7 9. Df3 Dc7 10. Dg3 0-0 11. Bh6 Re8 12. Had1 Bd7 13. f4 Rc6 14. Rxc6 Dxc6 15. f5 Kh8 16. fxe6 fxe6 17. Hxf8+ Bxf8 18. Bg5 Rf6 19. Bxf6 gxf6 20. Rd5 Bg7 21. Rf4 Dxe4 22. Meira
9. júlí 2003 | Viðhorf | 844 orð

Tekið ofan fyrir Orwell

Kjarninn í boðskap Orwells er einfaldlega þessi: Markmiðið með notkun tungumáls, hvort heldur ritaðs eða talaðs, hlýtur alltaf að vera að koma merkingu til skila. Meira
9. júlí 2003 | Fastir þættir | 345 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

UMHUGSUNAREFNI er að mati Víkverja hvernig mál hafa þróast í miðbæ Reykjavíkur undanfarin ár. Þjónustan er hverfandi í þeim borgarhluta ef undan eru skildir veitinga- og skemmtistaðir en ekki er skortur á þeim. Meira
9. júlí 2003 | Fastir þættir | 750 orð | 2 myndir

Þrír íslenskir skákmenn keppa í Búdapest

5.-15. júlí 2003 Meira

Íþróttir

9. júlí 2003 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

* BJÖRGÓLFUR Takefusa var fjórði Þróttarinn...

* BJÖRGÓLFUR Takefusa var fjórði Þróttarinn til að ná að setja þrennu í efstu deild í knattspyrnu, er hann skoraði þrjú mörk gegn FH í Kaplakrika , 4:1 síðastliðinn laugardag. Meira
9. júlí 2003 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Breiðablik fagnaði sigri í flokki E-liða...

Breiðablik fagnaði sigri í flokki E-liða á Essomótinu. Meira
9. júlí 2003 | Íþróttir | 187 orð

Erum okkar verstu óvinir

JÓN Þorgrímur Stefánsson, leikmaður FH, var niðurlútur líkt og félagar hans þegar Morgunblaðið spjallaði við hann skömmu eftir leikinn við KR-inga í gærkvöldi, þar sem Íslandsmeistarar KR fögnuðu 2:1 sigri. Meira
9. júlí 2003 | Íþróttir | 103 orð

Eyjakonur í Evrópukeppni

ÍSLANDSMEISTARAR ÍBV í kvennaflokki hafa ákveðið að taka þátt í Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik í vetur. Meira
9. júlí 2003 | Íþróttir | 111 orð

Frú Beckham valdi númerið

VICTORIA Beckham, eiginkona Davids Beckham, ákvað að Beckham myndi leika í treyju númer 23 hjá Real Madrid. Meira
9. júlí 2003 | Íþróttir | 774 orð

golf.(isss)

KRAFA nútímamannsins um upplýsingaflæði eykst stöðugt frá ári til árs og eru kylfingar á Íslandi í hópi þeirra sem nota heimasíðu Golfsambands Íslands, www.golf.is, reglulega. Álagið er oft mikið á golf. Meira
9. júlí 2003 | Íþróttir | 54 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: Laugardalsvöllur: Þróttur - Fram 19.15 Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: Kaplakrikavöllur: FH - Valur 20 Stjörnuvöllur: Stjarnan - ÍBV 20 Akureyrarv. Meira
9. júlí 2003 | Íþróttir | 218 orð

Íslensku sveitirnar byrjuðu illa á EM í golfi

PILTA- og stúlknalandslið Íslands í golfi hófu leik í gær á Evrópumóti landsliða en piltarnir leika í Tékklandi og stúlkurnar í Danmörku. Liðin léku ekki vel í gær og eru piltarnir í 22. Meira
9. júlí 2003 | Íþróttir | 69 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild KR...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild KR - FH 2:1 Garðar Jóhannsson 41., Veigar Páll Gunnarsson 90. - Guðmundur Sævarsson 75. Staðan: Fylkir 851213:616 Þróttur R. Meira
9. júlí 2003 | Íþróttir | 243 orð

KR 2:1 FH Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeildin,...

KR 2:1 FH Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeildin, 9. umferð KR-völlur Þriðjudaginn 8. júlí 2003 Aðstæður: Logn, þurrt en skýjað. Hiti um 13 stig. Fínt knattspyrnuveður. Áhorfendur: 1.718. Meira
9. júlí 2003 | Íþróttir | 51 orð

Leiðrétting Árni Freyr Guðnason, aðstoðarþjálfari sigurliðs...

Leiðrétting Árni Freyr Guðnason, aðstoðarþjálfari sigurliðs FH í 5. flokki B-liða á Esso-mótinu á Akureyri, var rangt feðraður í myndartexta í blaðinu í gær. Þá urðu mistök í myndartexta hjá C-liði Víkings. Meira
9. júlí 2003 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Leik flýtt vegna þátttöku KR í undankeppni Meistaradeildar

MÓTANEFND KSÍ ákvað í gær að flýta leik KR og Þróttar í Landsbankadeild karla vegna þátttöku KR-inga í undankeppni Meistaradeildar Evrópu en þar mæta Íslandsmeistararnir liðinu Pyunik frá Armeníu. Meira
9. júlí 2003 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Navratilova í sögubækurnar

MARTINA Navratilova komst í sögubækurnar á sunnudaginn þegar hún náði að jafna met sem var í eigu Billie Jean King en Navratilova sigraði í tvenndarleik á Wimbledon-mótinu í tennis og var þetta í 20. Meira
9. júlí 2003 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Ranieri hótar að hætta

CLAUDIO Ranieri, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur hótað því að hætta sem stjóri liðsins ef Roman Abramovich muni skipta sér af því hvernig hann stillir upp liðinu í leikjum á næstu leiktíð og eins ef Abramovich kaupir leikmenn án samráðs við sig, en... Meira
9. júlí 2003 | Íþróttir | 302 orð | 2 myndir

Rætur Barnsley raktar til kirkjunnar

BARNSLEY, liðið sem Guðjón Þórðarson stýrir á næstunni, er í annarri deildinni ensku. Liðið er frá samnefndri borg í Englandi, en hún er skammt austur af Manchester. Meira
9. júlí 2003 | Íþróttir | 448 orð | 1 mynd

Skrifar undir samning í dag

EIÐUR Smári Guðjohnsen skrifar í dag undir nýjan þriggja ára samning við Chelsea, en á tímabili í gær virtist framtíð hans hjá félaginu í mikilli óvissu eftir að forráðamenn Lundúnaliðsins komu þeim skilaboðum til leikmannsins að það hefði dregið... Meira
9. júlí 2003 | Íþróttir | 235 orð

Stefán Logi Magnússon hættur hjá Víkingi

MARKVÖRÐURINN, Stefán Logi Magnússon sem gekk til liðs við 1. deildarlið Víkings í knattspyrnu í vor er hættur hjá félaginu. Í samtali við Morgunblaðið sagði Stefán Logi að um ágreining væri að ræða á milli sín og Víkings. Meira
9. júlí 2003 | Íþróttir | 368 orð | 1 mynd

* VARNARMAÐURINN Isacc Okoronkwo hefur gengið...

* VARNARMAÐURINN Isacc Okoronkwo hefur gengið til liðs við Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Okoronkwo er 25 ára nígerískur landsliðsmaður og lék með Shakhtar Donetsk á síðustu leiktíð. Meira
9. júlí 2003 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Var orðinn nokkuð svartsýnn

VEIGAR Páll Gunnarsson reyndist hetja Íslandsmeistara KR á KR-vellinum í gærkvöld en hann skoraði sigurmarkið gegn FH undir lok leiksins líkt og hann gerði gegn Valsmönnum í 5. umferð deildarinnar. Þetta var þriðja mark Veigars í deildinni í þeim sex leikjum sem hann hefur spilað. Meira
9. júlí 2003 | Íþróttir | 692 orð | 1 mynd

Veigar hristi FH-"grýluna" af KR

KR-INGAR fóru í sparifötin í fyrri hálfleik í viðureign sinni gegn FH í 9. umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu í gær og voru marki yfir er leikurinn var hálfnaður og útlitið bjart. Meira
9. júlí 2003 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Örn Arnarson tognaður í baki

ÖRN Arnarson sundkappi á við smávægileg meiðsli að stríða, meiðsli sem komu í veg fyrir að hann gæti æft eins og til stóð fyrir heimsmeistaramótið í sundi sem fram fer í Barcelona á næstunni. Meira

Bílablað

9. júlí 2003 | Bílablað | 279 orð

60 umsóknir vegna DSG-gírkassans

Á árinu 2002 var Volkswagen fremst í flokki meðal bílaframleiðenda í Þýskalandi hvað varðar umsóknir um einkaleyfi. Tölur frá þýsku einkaleyfa- og vörumerkjaskrifstofunni sýna að stærsti bílaframleiðandi í Evrópu lagði fram 1. Meira
9. júlí 2003 | Bílablað | 267 orð | 1 mynd

Eldsneyti sparað með einföldum hætti

Óhætt er að fullyrða að fæstum þyki bensínverð lágt á Íslandi og um síðustu mánaðamót hækkaði lítrinn eina ferðina enn. Eiríkur Jörundsson bendir á að það sé hins vegar hægt á þessu sviði sem öðrum að spara talsverðan pening með því að hafa ákveðna hluti í huga og bílinn í toppstandi. Meira
9. júlí 2003 | Bílablað | 284 orð | 3 myndir

Enn rós í hnappagat Renault

RENAULT Espace fékk hæstu einkunn sem gefin hefur verið í árekstrarprófi Euro NCAP og náði þar með þessari eftirsóttu vegtyllu af Toyota Avensis. Meira
9. júlí 2003 | Bílablað | 182 orð

Euro NCAP frá 1997

EURO NCAP (European New Car Assessment Programme), er sjálfstæð stofnun sem síðan 1997 hefur prófað öryggisbúnað bíla sem seldir eru í Evrópu. Meira
9. júlí 2003 | Bílablað | 135 orð | 1 mynd

Fyrsti stætóinn á Akranesi

Nýr 38 farþega strætisvagn er kominn í áætlunarakstur á Akranesi. Strætisvagninn, sem er af gerðinni Ikarus E91, kostar rúmar 17 milljónir, en þetta er í fyrsta sinn sem sérútbúinn vagn ætlaður almenningssamgöngum, keyrir um Akranes. Meira
9. júlí 2003 | Bílablað | 290 orð | 1 mynd

Góð útkoma Skoda Octavia í J.D. Power

Skoda Octavia varð í efsta sæti í árlegri könnun J.D. Power í Bretlandi í flokki fjölskyldubíla og varð í sjöunda sæti yfir heildina. Eigendur Skoda Octavia meta mest góða aksturseiginleika, þjónustu og kostnað við að eiga bílinn. Meira
9. júlí 2003 | Bílablað | 159 orð | 3 myndir

Kúlubíll Volkswagen

VOLKSWAGEN hefur hannað bíl sem með lagni eyðir aðeins einum lítra af dísilolíu á hverja 100 ekna km. Bíllinn verður þó ekki settur á markað enda yrði hann alltof dýr í framleiðslu. Meira
9. júlí 2003 | Bílablað | 856 orð | 5 myndir

Renault Scenic II - 5 og 7 sæta

RENAULT bregst þannig við samkeppni frá sjö sæta minni fjölnotabílum að bjóða Scenic II, aðra kynslóð þessa þekkta fjölnotabíls, í styttri og lengri gerð - fimm sæta og sjö sæta. Meira
9. júlí 2003 | Bílablað | 535 orð | 4 myndir

Skynsamlegur akstur Everts skilaði tvöföldum sigri

Um síðustu helgi var keppt til heimsmeistara í akstri torfæruhjóla í Uddevalla í Svíþjóð. Bjarni Bærings lét sig ekki vanta og segir hér frá keppninni. Meira
9. júlí 2003 | Bílablað | 352 orð | 2 myndir

Stór samningur við Impregilo

INGVAR Helgason hf. skrifaði í gær undir samning við ítalska verktakafyrirtækið Impregilo, sem mun annast stærstan hluta virkjanaframkvæmda við Kárahnjúka. Meira
9. júlí 2003 | Bílablað | 44 orð

Subaru Legacy 2.0 langbakur

Vél: 1.994 rúmsentimetr ar, fjórir strokkar. Afl: 125 hestöfl við 5.600 snúninga á mínútu. Tog: 184 Nm við 3.600 snúninga á mínútu. Framfjöðrun: Sjálfstæð McPherson. Afturfjöðrun: Fjölliða gormafjöðrun. Hemlar: Diskar, kældir að framan. Lengd: 4.680 mm. Meira
9. júlí 2003 | Bílablað | 298 orð | 3 myndir

Subaru Legacy á 2,4 milljónir

LÁGT gengi japanska jensins og yfirvofandi fæðing nýrrar kynslóðar veldur því að nú fæst Subaru Legacy-aldrifsbíllinn á hagstæðu verði. Legacy er eins og hluti af íslenskri bílamenningu, svo algengur er þessi bíll á götunum hérlendis. Meira
9. júlí 2003 | Bílablað | 382 orð | 1 mynd

Tjónaskoðun og viðgerð á sama stað

FRÁ áramótum hafa mörg bílaverkstæði boðið upp á bæði tjónaskoðun og viðgerð og sparað þannig bíleigendum, sem lenda í tjóni, talsvert umstang. Meira
9. júlí 2003 | Bílablað | 117 orð

Vilja taka upp 6. stjörnuna

UNDIRBÚNINGUR er hafinn til að kynna til sögunnar sjöttu stjörnuna í Euro NCAP. Þar með yrði bætt inn í prófunina atriðum eins og hemlun, stöðugleika, lýsingu og útsýni, aksturseiginleikum og uppröðun stjórntækja með tilliti til sjónarmiða... Meira
9. júlí 2003 | Bílablað | 399 orð | 3 myndir

Öflugasti björgunarsveitarbíll landsins

GUNNAR Egilsson er þekktur í bílabransanum fyrir breytingar á jeppum og ekki síður fyrir þátttöku sína í torfæruakstri. Gunnar býr á Selfossi og rekur þar fyrirtæki sitt IceCool, sem annast jeppabreytingar. Meira
9. júlí 2003 | Bílablað | 343 orð

Önnur kynslóð brautryðjendabíls

RENAULT kynnti nýja gerð Scenic fyrir blaðamönnum í Stokkhólmi í síðustu viku. Þetta er önnur kynslóðbílsins en hann var frumkynntur árið 1996 og þar með varð til nýr flokkur lítilla fjölnotabíla. Meira

Úr verinu

9. júlí 2003 | Úr verinu | 188 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 36 25 27...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 36 25 27 2,900 77,464 Hlýri 92 92 92 949 87,307 Skarkoli 175 164 165 112 18,478 Steinbítur 101 85 96 1,917 183,671 Und. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.