Greinar laugardaginn 26. júlí 2003

Forsíða

26. júlí 2003 | Forsíða | 104 orð

Fasteignaverð helsta bremsan

HELSTA ástæðan fyrir búferlaflutningum hérlendis er aðdráttarafl þéttbýlisins, en hátt fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu heldur aftur af frekari búferlaflutningum. Þetta kemur fram í grein hagfræðinganna Gylfa Zoëga og Mörtu G. Meira
26. júlí 2003 | Forsíða | 182 orð | 1 mynd

Gagnrýna skamman fyrirvara

MEÐ algjöru banni við rjúpnaveiðum hefur fótunum verið kippt undan framleiðslu fyrirtækisins Hlaðs á Húsavík sem hefur framleitt 100-300 þúsund skot á ári. Sportvörugerðin sér einnig fram á milljónatjón. Meira
26. júlí 2003 | Forsíða | 123 orð

Handtóku lífverði Saddams

BANDARÍKJAHER handtók 13 menn, sem sumir hverjir eru taldir vera lífverðir Saddams Husseins, í húsi við Tíkrit, heimaborg einræðisherrans fyrrverandi, í gær. Meira
26. júlí 2003 | Forsíða | 197 orð

Kreppir að í Færeyjum

KREPPAN í færeysku fiskeldi, annarri stærstu útflutningsgreininni, er nú farin að segja til sín í öllu samfélaginu með vaxandi atvinnuleysi og taprekstri í bönkunum. Bendir flest til, að góðærið, sem nú hefur staðið í um áratug, sé á enda. Meira
26. júlí 2003 | Forsíða | 248 orð | 1 mynd

Varað við ólýsanlegum hörmungum í Líberíu

ÓBREYTTIR borgarar í Monróvíu, höfuðborg Líberíu, skoruðu í gær á erlend ríki að stöðva blóðbaðið í borginni en miklir bardagar geisuðu þar í gær. Talið var, að nokkrir tugir manna hefðu fallið, þar á meðal fólk, sem hafði leitað skjóls í skólahúsi. Meira

Baksíða

26. júlí 2003 | Baksíða | 245 orð

687 milljóna munur er á uppgjörunum

687 MILLJÓNA króna munur á eiginfjárstöðu Kaupfélags Árnesinga samkvæmt ársreikningi 2002 og beiðni um heimild til greiðslustöðvunar í júlí helgast af mismunandi aðferðafræði, að sögn Einars Gauts Steingrímssonar hrl. Meira
26. júlí 2003 | Baksíða | 168 orð | 1 mynd

Lundaveiði lítil í Eyjum

LUNDAVEIÐITÍMABIL ársins í Vestmannaeyjum er nú hálfnað og hefur um margt verið óvenjulegt. Veiðin hefur ekki verið nálægt því að vera til hálfs við veiði fyrri ára. Lítið fjör er í fuglinum og kraftur í viðveru sáralítill. Að sögn Óskars J. Meira
26. júlí 2003 | Baksíða | 146 orð

Metfjöldi af geitungum í sumar

MIKILL fjöldi geitunga sést á sveimi þetta sumarið og segir Erling Ólafsson skordýrafræðingur að það hafi ekki verið meira um geitunga hér á landi frá því þeir námu land hér um 1975. Meira
26. júlí 2003 | Baksíða | 50 orð

Níu ára stúlka slasaðist við fall af baki

NÍU ára stúlka féll af hestbaki við bæinn Höfða í Dýrafirði í gærkvöldi. Hjálmur sem hún var með á höfðinu brotnaði við fallið. Stúlkan var flutt með sjúkrabíl á Fjórðungssjúkrahúsið á Ísafirði. Meira
26. júlí 2003 | Baksíða | 450 orð | 1 mynd

Þokkalegir markaðir fyrir frysta síld

LÍKUR eru taldar á því að markaðir fyrir frysta síld verði þokkalegir næstu mánuðina. Verð á síldinni náði hámarki um áramótin 2001/2002, sem leiddi til kauptregðu. Meira
26. júlí 2003 | Baksíða | 180 orð | 1 mynd

Ætla að vera krónu ódýrari

ATLANTSOLÍA afgreiddi sína fyrstu pöntun af olíu í gærmorgun en þá voru eldsneytisgeimar vinnuvéla á vegum verktakafyrirtækisins Magna fylltir af olíu. Meira

Fréttir

26. júlí 2003 | Landsbyggðin | 181 orð | 1 mynd

15 punda lax úr Hítará

EFTIR mikla þurrka og lítið vatn glæddist veiðin í Hítará örlítið við rigningar í vikunni. Hollið sem var í ánni frá 21.-24. júlí veiddi nítján laxa og einn af þeim er stærsti lax sumarsins úr ánni. Hann veiddi Hafdís Guðmundsdóttir í Hagahyl hinn 23. Meira
26. júlí 2003 | Árborgarsvæðið | 132 orð

18-20 milljónir til að bæta gagnaflutning

BÆJARRÁÐ Árborgar hefur samþykkt að ráðast nú þegar í framkvæmdir til að bæta síma- og tölvusamskipti milli veitna, ráðhúss og skóla á Selfossi. Einnig verða gerðar úrbætur á samskiptum milli grunnskólanna við ströndina og á Selfossi. Meira
26. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Afmæli flugsins minnst

HÁTÍÐIN Flugdúndur hófst í Smáralind í gær en það er kynning á áhugaflugi á vegum Flugmálafélags Íslands og aðildarfélaga þess. Sýningin verður opin alla helgina. Meira
26. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 670 orð

Almennt verði rætt um samkeppnislög á næsta fundi

TILLAGA þingmanna Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar -græns framboðs í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis um að viðskiptaráðherra, fulltrúi Samkeppnisstofnunar og ríkissaksóknari verði kallaðir tafarlaust á fund nefndarinnar, "í því skyni... Meira
26. júlí 2003 | Miðopna | 854 orð

Alþjóðleg fjármálastarfsemi á Íslandi

Á undanförnum áratug hafa orðið gagngerðar breytingar á íslenskum lögum og reglum er varða félaga- og skattarétt og tengdar réttarheimildir. Meira
26. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Bandaríkjaher leggur allt kapp á að sannfæra Íraka

BANDARÍKJAHER sýndi fréttamönnum líkin af Uday og Qusay Hussein í gær en fram kom í máli útfararstjóra og meinafræðinga Bandaríkjahers að átt hefði verið við andlit bræðranna þannig að líkin líktust þeim sem mest eins og þeir voru í lifanda lífi. Meira
26. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 231 orð

Banna lausagöngu búfjár

NÝ samþykkt um takmörkun búfjárhalds og bann við lausagöngu búfjár í Reykjavík tók gildi 11. júlí síðastliðinn. Meira
26. júlí 2003 | Miðopna | 320 orð

Borgarstjóri verður að svara!

Það hefur ekki farið fram hjá neinum umræða um frumskýrslu Samkeppnisstofnunar um viðskiptahætti olíufélaganna. Öllum er það ljóst að málið lítur illa út en það er mikilvægt á þessari stundu að málið verður að fá að hafa sinn gang. Meira
26. júlí 2003 | Landsbyggðin | 90 orð | 1 mynd

Bryggjudagar í blíðskaparveðri

HANDKNATTLEIKSDEILD kvenna hjá ÍBV hélt sinn árlega bryggjudag sl. laugardag í einmuna blíðu og muna elstu Eyjamenn ekki annað eins í mörg ár. Slíkur var hitinn að fólk klæddist að suðrænum sið í nokkra daga kringum síðustu helgi. Meira
26. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Bush boðar hjálparaðgerðir

GEORGE W. Meira
26. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 424 orð

Deilt um sögulega stofnstærð

Í GREIN sem bandarískir vísindamenn skrifa í nýjasta hefti vísindatímaritsins Science um rannsóknir, sem þeir hafa gert á erfðaefni hvala í því skyni að álykta út frá því um stofnstærð hvalategunda í Norður-Atlantshafi fyrir tíma skipulagðra hvalveiða,... Meira
26. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 58 orð

Dýralífsganga með ráðsmanni Viðeyjar Í kvöld...

Dýralífsganga með ráðsmanni Viðeyjar Í kvöld mun Ragnar Sigurjónsson ráðsmaður í Viðey standa fyrir gönguferð um Viðey og veita fjölskrúðugu dýralífi hennar athygli. Þar verpa nú a.m.k. 24 fuglategundir og fer fjölgandi. Meira
26. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 245 orð

Efast um réttmæti frávísunar

UMHVERFISRÁÐHERRA vísaði frá í fyrri viku þremur stjórnsýslukærum vegna útgáfu Umhverfisstofnunar á starfsleyfi álvers við Reyðarfjörð. Meira
26. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 99 orð

Ein af nýjungum sumarsins á Gásum...

Ein af nýjungum sumarsins á Gásum verður á morgunn, sunnudaginn 27. júlí kl. 11:00 en þá verður farið í dagsgönguferð frá Gásum að Möðruvöllum með viðkomu á tveimur öðrum sögufrægum stöðum þ.e. Skipalóni og Hlöðum. Meira
26. júlí 2003 | Árborgarsvæðið | 159 orð | 1 mynd

Eldri borgarar á Njáluslóðum

ELDRIBORGARAR á Eyrarbakka tóku sér ferð á hendur föstudaginn 18. júlí s.l. og óku um nokkurn hluta sögusviðs Njálssögu. Meira
26. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 264 orð

Engin ákvörðun um málssókn Vegna fréttar...

Engin ákvörðun um málssókn Vegna fréttar í Morgunblaðinu í gær um brottvikningu forstjóra Löggildingarstofu, Gylfa Gauts Péturssonar, er rétta að taka fram að ekki liggur fyrir hvort farið verður með málið fyrir dómstóla. Ragnar H. Meira
26. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 263 orð

Erfitt er að tryggja framboð án styrkja

VERÐ sem kúabændur fá fyrir nautakjöt er svo lágt að það stendur ekki undir framleiðslukostnaði. Verði ekki gripið til ráðstafana til þess að bæta afkomu kúabænda, s.s. Meira
26. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 655 orð | 1 mynd

Fasteignaverð heldur aftur af búferlaflutningum

HÁTT fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu heldur aftur af búferlaflutningum af landsbyggðinni á höfuðborgarsvæðið. Þetta er mat hagfræðinganna dr. Gylfa Zoega og Mörtu G. Meira
26. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 102 orð

Fjórðu tónleikar Sumartónleika í Akureyrarkirkju verða...

Fjórðu tónleikar Sumartónleika í Akureyrarkirkju verða haldnir sunnudaginn 27. júlí kl. 17. Flytjandi verður orgelleikarinn Björn Steinar Sólbergsson og mun hann leika öll orgelverk Páls Ísólfssonar, í tilefni þess að í október n.k. Meira
26. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 212 orð

Fyrsta félagsdeild Norræna félagsins í dreifbýli

STOFNFUNDUR félagsdeildar Norræna félagsins í uppsveitum Árnessýslu var haldinn í Skálholtsskóla í síðasta mánuði og er þetta fyrsta félagsdeildin sem er alfarið í dreifbýli. Meira
26. júlí 2003 | Árborgarsvæðið | 114 orð | 1 mynd

Glæsilegt tjaldsvæði í boði í Hveragerði

ÞAÐ var síðastliðið sumar sem tekið var í notkun nýtt og glæsilegt tjaldsvæði í Hveragerði. Segja má að það sé í hjarta bæjarins við Reykjamörkina sem er næsta gata austan við Breiðumörkina (aðalgötu bæjarins). Meira
26. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Góðir rokkarar í Lönguhlíð

ROKKTÓNLEIKAR voru haldnir á umferðareyju í Lönguhlíðinni í Reykjavík fyrir skömmu. Þar voru komnir saman þrír guttar úr hverfinu sem spiluðu rokk af miklum krafti og sýndu glæsileg tilþrif. Meira
26. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Hillary og Harry til sölu í Bónus

Í VERSLUN Bónus í Kringlunni eru nú tveir bókatitlar til sölu, ævisaga Hillary Clinton og ævintýri Harry Potter en báðar bækurnar eru á ensku. Meira
26. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 460 orð

Jafnréttismál eiga langt í land á landinu öllu

BÆJARRÁÐ hefur samþykkt fundargerð stjórnsýslunefndar en nefndin samþykkti á fundi sínum um miðjan mánuðinn að auglýsa stöðu jafnréttisráðgjafa 10. ágúst nk. en um 100% stöðu er að ræða. Meira
26. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 192 orð

Kaupverð veitunnar er 145 milljónir

SKRIFAÐ hefur verið undir samning um sölu á Hitaveitu Dalamanna til RARIK. Kaupverðið er 145 milljónir. Mun orkuverð hækka um 9% fyrsta september en ekki hækka umfram verðlagsbreytingar eftir það. Mikill styr hefur staðið um sölu Hitaveitu Dalabyggðar. Meira
26. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

KONRÁÐ SIGURÐSSON

KONRÁÐ Sigurðsson, læknir, er látinn á 73. aldursári. Konráð var fæddur 13. júní 1931. Foreldrar hans voru Rósa Tryggvadóttir húsfreyja í Reykjavík og Sigurður Jónsson skólastjóri Miðbæjarskólans. Konráð gekk í MR og lauk þaðan stúdentsprófi 1952. Meira
26. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 790 orð | 1 mynd

Lambakroð og lummur

Bernharður Guðmundsson, rektor Skálholtsskóla, er fæddur að Kirkjubóli í Önundarfirði 1937. Hann lauk guðfræðiprófi 1962 og meistaraprófi í fjölmiðlun 1978. Meira
26. júlí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 245 orð

Listrænn laugardagur í miðborginni

HINN listræni hluti miðborgarinnar mun njóta sín til fulls í dag, þegar efnt verður til dagskrár í tilefni af Listrænum laugardegi. Ýmislegt verður í boði en listafólk í miðborginni ætlar að hjálpast að við að skapa listræna stemningu á götum og torgum. Meira
26. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 126 orð

Lítil nýting yfir vetrartímann

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Leikskólum Reykjavíkur: "Í Morgunblaðinu 20. júlí s.l. Meira
26. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 146 orð

Margir bændur hlynntir

ÁRNI Snæbjörnsson, hlunnindaráðunautur hjá Bændasamtökunum, segir að hans skoðun sé að friðun rjúpunnar eigi rétt á sér og í viðtölum sínum við bændur og aðra sem hafa nýtt sér þessi veiðihlunnindi segist Árni hafa fundið fyrir því að bændur eru mjög... Meira
26. júlí 2003 | Miðopna | 651 orð | 1 mynd

Meginþræðir varnarsamstarfsins

Bandaríkjamenn hafa viðurkennt, að ekki sé unnt að komast að niðurstöðu í viðræðum við Íslendinga um varnarmál á tæknilegum forsendum. Nauðsynlegt sé að líta jafnframt til pólitískra þátta. Tvennt er þessu til staðfestingar: bréf George W. Meira
26. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Mikilvægt að efla tengsl Íslands og Þrándheims

Þrándheimi. Morgunblaðið. VIGDÍS Finnbogadóttir setti kirkju- og menningarhátíðina Ólafsdaga í Þrándheimi í gær en þeir eru nú haldnir í 41. sinn á 850 ára afmæli Niðarósbiskupsdæmis. Meira
26. júlí 2003 | Landsbyggðin | 356 orð | 1 mynd

Mótorkrosssvæðinu í Ólafsfirði lokað

ÞAÐ er óhætt að segja að mikið hafi gengið á á svæði mótorkrossmanna í Ólafsfirði síðustu daga. Kannski ætti frekar að segja fyrrverandi svæði mótorkrossmanna, því lögreglan hefur nú að tilskipan sýslumanns lokað svæðinu. Meira
26. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Neita fréttum um afsögn Campbells

FULLTRÚAR breska forsætisráðherrans, Tonys Blairs, báru í gær til baka fréttir breska útvarpsins, BBC , um að afsögn Alistairs Campbells, almannatengslafulltrúa og eins helsta ráðgjafa Blairs, væri væntanleg. Meira
26. júlí 2003 | Suðurnes | 41 orð

Njarðvíkurnar verða skoðaðar í fylgd Áka...

Njarðvíkurnar verða skoðaðar í fylgd Áka Granz mánudaginn 28. júlí. Mæting er við Ytri-Njarðvíkurkirkju klukkan 20. Er þetta skoðunarferð á vegum Upplýsingamiðstöðvar Reykjaness. Þriðjudaginn 29. júlí verður gengið með Halldóri Ingvarssyni um Grindavík . Meira
26. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 89 orð

Nýr Piper Archer III til sýnis

Það er ekki á hverjum degi sem við fáum tækifæri til að skoða nýjar flugvélar, en umboðsaðilar Piper í Danmörku, Air Alpha, ætla að koma hingað með nýja vél, Piper Archer III, og vera með hana til sýnis á Reykjavíkurflugvelli við félagsheimili... Meira
26. júlí 2003 | Miðopna | 1289 orð

Óskhyggja eða óhjákvæmileg örlög

BJÖRGVIN G. Sigurðsson ritar grein á opnu Morgunblaðsins 14. júlí sl. undir fyrirsögninni "Aðildarumsókn er tímaspursmál". Meira
26. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 264 orð

"Gífurlegt kjaftshögg"

FYRIRTÆKIÐ Hlað á Húsavík hefur framleitt skot í tvo áratugi en stjórnendur þess telja að með banni umhverfisráðherra við veiði á rjúpu án nokkurs aðlögunartíma hafi fótunum algerlega verið kippt undan framleiðslunni. Meira
26. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

"Kotroskni Ali" bendlaður við morð

SÆNSKA lögreglan kvaðst í gær hafa fengið upplýsingar um að fyrrverandi upplýsingamálaráðherra Íraks, Mohammed Said al-Sahaf, sem uppnefndur var "kotroskni Ali", hafi verið bendlaður við óupplýst morð á landflótta, íröskum útsendara í... Meira
26. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 682 orð | 1 mynd

"Verður íslenskt álver"

RICHARD Kelson, aðstoðarforstjóri álfyrirtækisins Alcoa, leggur áherslu á að starfsemi álversins við Reyðarfjörð falli að íslensku samfélagi með því m.a. að Íslendingar verði ráðnir að álverinu og að álverið verið hluti af "Alcoa... Meira
26. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 114 orð

Rúm sextíu ár frá því rjúpan var alfriðuð

MÖRG fordæmi eru fyrir ákvörðun umhverfisráðherra um tímabundið bann við veiðum á rjúpu en þó þarf að fara ein sextíu ár aftur í tímann til þess. Meira
26. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 513 orð

Saddam flúði ekki Bagdad fyrr en um miðjan apríl

SADDAM Hussein og synir hans tveir, Uday og Qusay, yfirgáfu ekki Bagdad fyrr en um miðjan apríl, nokkrum dögum eftir að Bandaríkjaher hafði tekið völdin í borginni. Meira
26. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 86 orð

Safnið einstakt í sinni röð

Í DAG, laugardaginn 26. Meira
26. júlí 2003 | Erlendar fréttir | 201 orð

Sádar reiðast aðdróttunum

SENDIHERRA Sádi-Arabíu í Bandaríkjunum brást í gær ókvæða við aðdróttunum um að sádi-arabísk stjórnvöld kunni að hafa komið nálægt undirbúningi hryðjuverkaárásanna 11. september 2001. Meira
26. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 642 orð | 2 myndir

Segir ákvörðun ráðherra koma sér á óvart

ÁKI Ármann Jónsson, yfirmaður veiðistjórnunarsviðs Umhverfisstofnunar, segir að ákvörðun umhverfisráðherra um að banna veiðar á rjúpu í þrjú ár hafi komið sér á óvart. Meira
26. júlí 2003 | Landsbyggðin | 205 orð | 2 myndir

Siglfirðingar og Reykvíkingar sigursælir í sjóstangaveiði

OPIÐ mót Sjóstangaveiðifélags Snæfellsness fór fram í Ólafsvík 18. og 19. júlí í blíðskaparveðri. Keppendur voru 55 talsins frá öllum aðildarfélögum SJÓl, en þau eru átta talsins. Afli var tregari en oft áður, 12 tonn voru dregin á land. Meira
26. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 359 orð

Situr uppi með með hátt í 200 þúsund rjúpnaskot

Í NÓVEMBER í fyrra gerði Ásgeir Halldórsson í Sportvörugerðinni samninga við framleiðanda um kaup á hátt í 200 þúsund rjúpnaskotum sem hann nú mun sitja uppi með næstu þrjú árin vegna banns við veiði á rjúpu en skotin eru sérstaklega ætluð til veiða á... Meira
26. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 98 orð

Skeljungur segir upp tug manna

SKELJUNGUR hf. hefur sagt upp um tug starfsmanna og taka uppsagnir þeirra gildi hinn 1. ágúst. Forstjóri Skeljungs segir að uppsagnirnar tengist fyrst og fremst því að fyrirtækið seldi fyrir skömmu Hans Petersen. Meira
26. júlí 2003 | Árborgarsvæðið | 141 orð | 1 mynd

SS-verktaki byggir skrif- stofu- og verslunarmiðstöð

ORRI Hlöðversson, bæjarstjóri í Hveragerði, tók nýverið fyrstu skóflustunguna að nýrri skrifstofu- og verslunarmiðstöð að Sunnumörk 2 í Hveragerði. Húsið er hannað af teiknistofunni Vektor í Kópavogi. SS-verktaki (Sveinbjörn Sigurðsson ehf. Meira
26. júlí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 170 orð

Tíu á leið á heimsmeistaramót

TÍU ungmenni af höfuðborgarsvæðinu undirbúa sig nú fyrir heimsmeistaramótið í fimleikum sem haldið verður í Anaheim í Kalíforníu í ágúst. Meira
26. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 781 orð

Töldust ekki vera flóttamenn

RÚMENSK fjölskylda, sem hvorki fékk hæli sem pólitískir flóttamenn né af mannúðarástæðum, var flutt úr landi í gær og fylgdu lögreglumenn þeim áleiðis til Rúmeníu. Meira
26. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Undirgöng fyrir hesta undir Breiðholtsbraut

ÞESSA dagana standa yfir miklar framkvæmdir á Breiðholtsbraut við Norðlingaholt og hefur umferð verið beint um hjáleið um Víðidal. Meira
26. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Ungmenni í Evrópusamstarfi

TÍU ungmenni frá félagsmiðstöðvunum Gimli í Dalvíkurbyggð og Órion í Húnaþingi vestra taka þátt í verkefni í Danmörku, dagana 18. til 29. júlí í sumar á vegum Youth for Europe. Meira
26. júlí 2003 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Veiddi sex hákarla

HALLDÓR Sigurðsson ÍS landaði sex stórum hákörlum á Ísafirði á fimmtudaginn og var fjöldi heimamanna viðstaddur löndunina. Meira
26. júlí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 168 orð | 2 myndir

Viðurkenningar fyrir snyrtilegar lóðir

BÆJARSTJÓRN Garðabæjar hefur, að tillögu umhverfisnefndar, veitt viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi í Garðabæ á árinu 2003. Eigendur fjögurra lóða við íbúðarhús hlutu viðurkenningar. Meira
26. júlí 2003 | Akureyri og nágrenni | 113 orð | 1 mynd

Vorum að reyna að veiða kött

"VIÐ vorum að reyna að veiða kött en hann slapp alltaf," sögðu þeir félagar Einar Oddur Páll, 5 ára, og Hilmir Gauti, 6 ára, þar sem þeir voru með net í eftirdragi í Síðuhverfinu. Þeir gáfu sér þó tíma fyrir stutt spjall og myndatöku. Meira
26. júlí 2003 | Suðurnes | 346 orð | 1 mynd

Þúsund ísaldarurriðum sleppt um helgina

ÁFORMAÐ er að sleppa í dag 1000 urriðum í Seltjörn á Reykjanesi. Fiskurinn er af svonefndum ísaldarstofni, svipuðum og í Veiðivötnum og gamla stofninum í Þingvallavatni. Fyrirtækið Reykjanes Adventure ehf. tók Seltjörn á leigu í vor af Reykjanesbæ. Meira
26. júlí 2003 | Suðurnes | 262 orð

Ætla mér ekki að vera atvinnulaus

"ÉG hef alla tíð unnið mikið, ekki síst við eldamennsku og ætla mér ekki að vera atvinnulaus á þessum aldri," segir Gréta Jónsdóttir, 64 ára, sem tekur við rekstri veitingastofunnar Varar 1. ágúst næstkomandi. Meira

Ritstjórnargreinar

26. júlí 2003 | Leiðarar | 399 orð

Auðlindaböl

George Soros er einn þekktasti fjármálamaður heims. Meira
26. júlí 2003 | Staksteinar | 360 orð

- Borgin og olían

Frumskýrsla Samkeppnisstofnunar um olíufélögin er víða til umræðu á vefritunum. Hinrik M. Ásgeirsson gerir þátt Þórólfs Árnasonar borgarstjóra að umtalsefni í pistli á Pólitík, vef ungra jafnaðarmanna. Hann segir þar m.a. Meira
26. júlí 2003 | Leiðarar | 477 orð

Lík til sýnis

Myndir af líkum þeirra Uday og Qusay Hussein, sonum Saddams Hussein er féllu í skotbardaga í borginni Mosul fyrr í vikunni, hafa vakið upp sterkar tilfinningar og mikla umræðu víða um heim. Meira

Menning

26. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 56 orð | 1 mynd

.

... Kate Winslet á von á öðru barni sínu en hún giftist nýlega enska kvikmyndaleikstjóranum Sam Mendes. Þau hjónin tilkynntu þetta í gær í Frakklandi þar sem þau eru í leyfi. Meira
26. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 280 orð | 1 mynd

... Arnold og ódæla eiginkonan

STJARNA Arnolds Schwartzeneggers skín skært þessa dagana og hann var síðast í gær á Bíórásinni í Leikskólalöggunni. Stöð 2 sýnir kappan austurríska í kvöld í myndinni Sannar lygar ( True Lies ) sem er með betri myndum sem Arnold hefur komið nærri. Meira
26. júlí 2003 | Menningarlíf | 224 orð | 1 mynd

Bach og dönsk orgeltónlist í Hallgrímskirkju

EINN efnilegasti organisti Dana af yngri kynslóðinni, Lars Frederiksen, organisti Frúarkirkjunnar í Óðinsvéum, gistir Ísland um þessar mundir og lýkur ferð sinni um landið með tvennum tónleikum í Hallgrímskirkju á vegum Sumarkvölds við orgelið. Meira
26. júlí 2003 | Bókmenntir | 589 orð

Beygluð brauðrist

eftir Jan Sonnegaard. Hjalti Rögnvaldsson þýddi. 158 bls. Bjartur 2003. Meira
26. júlí 2003 | Skólar/Menntun | 1029 orð | 1 mynd

Ekki bara arfi í beðum borgar

Vinnuskólinn/Árlega eru á vegum Vinnuskóla Reykjavíkur 500.000 trjáplantna gróðursettar, um 750 garðar ellilífeyrisþega hirtir í tvígang og 1000 tonnum af lífrænum garðaúrgangi skilað til SORPU þar sem honum er breytt í moltu. Gunnar Hersveinn heilsaði upp á nokkra af u.þ.b. 3200 starfandi unglingum hjá Vinnuskólanum. Meira
26. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Geirmundur góður!

GEIRMUNDUR Valtýsson, tónlistargoðsögn með meiru, stendur enn sæmilega á sölulistanum, fellur að vísu niður um tvö sæti úr því 16. í 18. Meira
26. júlí 2003 | Menningarlíf | 46 orð

Hotelli URKU, Kangasala, Finnlandi Aðalheiður S.

Hotelli URKU, Kangasala, Finnlandi Aðalheiður S. Eysteindóttir opnar sýningu og er hún liður í verkinu 40 sýningar á 40 dögum. Gallerí Nema hvað, Skólavörðustíg 22c Brynhildur & Finna sýna nýjar steyptar hellur, "Gelluhellur". Opið kl. Meira
26. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Hvínandi Queen!

FÉLAGARNIR úr Queen eru fjarri því dauðir úr öllum æðum þó að aðalsöngvarinn hafi látist fyrir 12 árum. Freddie Mercury (eða Farrokh Bulsara eins og hann var var skírður) var enda með mestu snillingum sem fram hafa komið á tónlistarsviðinu. Meira
26. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 321 orð | 1 mynd

Kóngafólk og kókópöffs

Leikstjóri: Dennie Gordon. Handrit: Elizabeth Chandler. Kvikmyndatökustjóri: Andrew Dunn. Tónlist: Rupert Gregson Willimas. Aðalleikendur: Amanda Bynes, Colin Firth, Kelly Preston, Anna Chancellor og Jonathan Pryce. 95 mínútur. Warner Bros. Bandaríkin 2003. Meira
26. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 305 orð | 1 mynd

Myndband og nýtt efni

HLJÓMSVEITIN Smack er tæplega ársgömul um þessar mundir. Sveitin var stofnuð síðasta sumar upp úr pöbbabandinu Johnny on the Northpole og gaf út diskinn Number One fyrir síðustu jól. Meira
26. júlí 2003 | Menningarlíf | 36 orð | 1 mynd

Myndlist á Fjöruborðinu

Á VEITINGASTAÐNUM Fjöruborðinu á Stokkseyri stendur nú yfir sýning á verkum Sigríðar G. Sverrisdóttur. Myndirnar eru unnar með akrýl-litum á striga og er myndefnið m.a. af umhverfinu á staðnum ásamt öðru. Sýningin verður fram á... Meira
26. júlí 2003 | Skólar/Menntun | 276 orð | 1 mynd

"Þetta er fín vinna"

Gerður Jónsdóttir og Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir leiðbeina í Lista- og menningarfræðslunni List í borg sem er fyrir 16 ára unglinga. Blaðamaður hitti hópinn eftir að hann hafði skoðað útsýnið úr Hallgrímskirkjuturni og Einarssafn. Meira
26. júlí 2003 | Menningarlíf | 871 orð | 2 myndir

Skuggahliðar glæpalífsins

Höfundur: Joseph O'Connor. Þýðandi og höfundur leikgerðar: María Kristjánsdóttir. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Hljóðvinnsla: Grétar Ævarsson. Meira
26. júlí 2003 | Menningarlíf | 152 orð

Smekkleysa á Listrænum laugardegi

Í LISTASAFNI Reykjavíkur í Hafnarhúsinu standa nú yfir þrjár sýningar; Humar eða frægð - Smekkleysa í 16 ár, Erró - Stríð og Innsýn í alþjóðlega samtímalist á Íslandi. Meira
26. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Sumarkippur!

SVONA er sumarið 2003 , safnplata með sumarsmellum ársins, er hástökkvari vikunnar og fer upp um 17 sæti. Platan er 3. söluhæsta platan þessa vikuna. Alls eru 19 lög á plötunni auk þriggja aukalaga sem heyra má ef diskurinn er spilaður í tölvu. Meira
26. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 520 orð | 3 myndir

Sumarlög fyrirboði um haustútgáfu

TÓNLISTARÚTGÁFAN í sumar er með blómlegasta móti. Skífan er áberandi í útgáfu sumarsins en sumar-safnplatan Svona er sumarið kemur í ár út í 6. sinn. Meira
26. júlí 2003 | Menningarlíf | 40 orð

Sýning framlengd

SÝNING tileinkuð minningu Lárusar Sigurbjörnssonar og stofnun Árbæjarsafns í salnum í húsinu Lækjargötu 4 hefur verið framlengd til 30. ágúst. Meira
26. júlí 2003 | Tónlist | 483 orð | 2 myndir

Vel farið með ballöður Tómasar

Kristjana Stefánsdóttir, Agnar Már Magnússon og Helga Björg Ágústsdóttir fluttu lög eftir Tómas R. Einarsson. Þriðjudagskvöld kl. 20.30. Meira
26. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Við varðeldinn!

ÞRIÐJU vikuna í röð tróna 22 ferðalög KK og Magga Eiríks. efst á sölulista vikunnar. Jafnvel þó veðrið síðustu vikuna hafi ekki boðið upp á útilegur þá eru útilegusöngvarnir vinsælir fyrir því. Meira
26. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 31 orð | 1 mynd

Vídalín Hollenski plötusnúðurinn Mike Scott vakti...

Vídalín Hollenski plötusnúðurinn Mike Scott vakti mikla lukku á Vídalín um síðustu helgi og ætlar nú að endurtaka leikinn. Fyrstu fimmtíu gestirnir fá gefins geisladisk með tónlist Scotts. Húsið opnar kl.... Meira
26. júlí 2003 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

Von á spennandi keppni í golfi

BEIN útsending verður hjá Ríkissjónvarpinu á Nýherja Canon Open gólfmótinu sem fram fer á Hvaleyrarholtsvelli í Hafnarfirði í dag, laugardag. Þetta er ekki nein venjuleg keppni og eru flinkir erlendir golfarar mættir til landsins til þátttöku. Meira

Umræðan

26. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 466 orð | 1 mynd

Afreksreiðmennska

REIÐMENNSKAN er elsta og þjóðlegasta íþrótt okkar Íslendinga og sú íþrótt sem við stöndum langfremst í á alþjóðlegum vettvangi. Sú staðreynd vill oft gleymast og er m.a. ástæðan fyrir því að ég sting niður penna nú. Meira
26. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 346 orð

Hagsmunir hverra?

Hagsmunir hverra? LAUFEY hafði samband við Velvakanda og vildi koma því á framfæri að hún væri ekki alls kostar sátt við vinnubrögð barnaverndaryfirvalda. Meira
26. júlí 2003 | Bréf til blaðsins | 504 orð

(Lúkas 6, 44.)

Í dag er laugardagur 26. júlí, 207. dagur ársins 2003. Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki fíkjur af þistlum né vínber af þyrnirunni. Meira
26. júlí 2003 | Aðsent efni | 431 orð

Trúnaðarmaður almennings

Í FRÁSÖGNUM fjölmiðla af skýrslu Samkeppnisstofnunar um samráð olíufélaga hefur komið fram, að Þórólfur Árnason borgarstjóri í Reykjavík kunni að hafa tekið þátt í ólögmætu samráðinu meðan hann var starfsmaður Olíufélagsins hf. fyrir nokkrum árum. Meira
26. júlí 2003 | Aðsent efni | 321 orð | 1 mynd

Það er óþarfi að fara sparlega með sannleikann

ÞRÓUN lyfjaverðs og greiðsluhlutföll sjúklinga á lyfjum er flókið mál. Allir geta náð botni í málinu, ef þeir gefa sér tíma til þess að kynna sér efnið. Ég verð að viðurkenna að of sjaldan les ég skilvirkar greinar eftir stjórnmálamenn um efnið. Meira
26. júlí 2003 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Þankar um Lýðheilsustöð

MEÐ hliðsjón af umræðu um stofnun Lýðheilsustöðvar er við hæfi að ræða meginhugtök lýðheilsu, forsendur þess starfs og hvað skilur það frá hefðbundinni meðferð sjúkdóma. Meira

Minningargreinar

26. júlí 2003 | Minningargreinar | 873 orð | 1 mynd

AUÐUR VILHELMSDÓTTIR

Auður Vilhelmsdóttir fæddist á Skíðastöðum í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði 28. ágúst 1928. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri hinn 14. júlí síðastliðinn. Foreldrar Auðar voru bændurnir Margrét Ingibjörg Jóhannsdóttir, f. í Skagafirði 22. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2003 | Minningargreinar | 134 orð

Brynjar Páll Guðmundsson

Elsku frændi, Brynjar Páll. Takk fyrir samfylgdina, litli glókollur og fjörkálfur. Ég fel í forsjá þína, Guð faðir, sálu mína, því nú er komin nótt. Um ljósið lát mig dreyma og ljúfa engla geyma öll börnin þín, svo blundi rótt. (Matthías Jochumsson. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2003 | Minningargreinar | 1466 orð | 1 mynd

BRYNJAR PÁLL GUÐMUNDSSON

Brynjar Páll Guðmundsson fæddist á Selfossi 18. nóvember 1997. Hann lést af slysförum hinn 20. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Guðmundur Jónsson, f. 13. júlí 1961, og Áslaug Pálsdóttir, f. 15. september 1958. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2003 | Minningargreinar | 1210 orð | 1 mynd

ILSE W. ÁRNASON

Ilse W. Árnason fæddist í Travemünde í Þýskalandi 13. febrúar 1922. Hún lést í Sjúkrahúsi Suðurlands 10. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hraungerðiskirkju 16. júní. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2003 | Minningargreinar | 3932 orð | 1 mynd

KRISTÍN ELÍSA BALDVINSDÓTTIR

Kristín Elísa Baldvinsdóttir fæddist að Bala í Þykkvabæ hinn 19. ágúst 1936. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu í Vestmannaeyjum. 19. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þórunn Elíasdóttir húsmóðir, f. 1.12. 1916, d. 29.9. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2003 | Minningargreinar | 770 orð | 1 mynd

ÓLAFUR GUNNARSSON

Ólafur Gunnarsson fæddist á Akranesi 21. mars 1959. Hann lést 15. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Borgarneskirkju 25. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

8,2 milljarðar króna í sjóðum

HANDBÆRT fé Bakkavarar Group jókst úr 1,4 milljónum punda um áramót í 42,8 milljónir punda í lok júní, eða í sem svarar 5,4 milljarða króna. Meira
26. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 170 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Lúða 224 224 224...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Lúða 224 224 224 3 672 Skarkoli 174 174 174 200 34,800 Skötuselur 155 155 155 7 1,085 Steinbítur 90 80 89 406 36,260 Ufsi 16 16 16 92 1,472 Ýsa 146 84 125 2,194 275,158 Þorskur 137 100 118 2,554 302,091 Samtals 119 5,456 651,538... Meira
26. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 175 orð

Hagnaður VW minnkar um helming

HAGNAÐUR stærsta bílaframleiðanda Evrópu, Volkswagen, minnkaði um helming á öðrum fjórðungi þessa árs miðað við sama tímabil í fyrra og nam sem svaraði 35 milljörðum króna. Meira
26. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 350 orð | 1 mynd

Landsvirkjun semur við 19 banka

LANDSVIRKJUN tók nýverið stærsta sambankalán sem tekið hefur verið af íslenskum aðila. Um er að ræða veltulán til 5 ára að fjárhæð 400 milljónir dollara eða um 31 milljarður króna. Alls standa 19 bankar að láninu, þar af þrír íslenskir. Meira
26. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 773 orð | 1 mynd

Mikill söluhagnaður hjá Bakkavör Group

HAGNAÐUR Bakkavarar Group var 1.057 milljónir króna á fyrri hluta ársins, sem er 19 milljónum króna undir meðalspá greiningardeilda bankanna. Meira
26. júlí 2003 | Viðskiptafréttir | 49 orð

Össur lækkar

HLUTABRÉF í stoðtækjafyrirtækinu Össuri lækkuðu um 5,6% í fyrradag, í kjölfar birtingar milliuppgjörs fyrirtækisins, þar sem fram kom að hagnaður þess væri undir væntingum. Í gær lækkaði gengi bréfanna um 2,5%, þannig að lækkunin nam alls 8%. Meira

Daglegt líf

26. júlí 2003 | Neytendur | 204 orð | 1 mynd

Kaðlín handverkshús með margt á boðstólnum

FJÖLBREYTTUR heimilisiðnaður svo sem vefnaður, prjónaðar peysur, vettlingar, húfur, sokkar, sjöl og dúkar einkenna verslun Kaðlín handverkshópsins á Húsavík sem nú hefur starfað í nítján ár og verið með sölustarfsemi allt frá árinu 1994. Meira
26. júlí 2003 | Neytendur | 172 orð

Svikið romm og vodka

HÆTTULEGAR eftirlíkingar af þekktu áfengi eru í umferð í Finnlandi. Einn maður hefur látist og nokkrir veikst alvarlega eftir neyslu eftirlíkinga af meðal annars Absolut vodka og Captain Morgan rommi. Einn maður í Noregi er í öndunarvél af sömu sökum. Meira

Fastir þættir

26. júlí 2003 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

100 ára afmæli.

100 ára afmæli. Á morgun, sunnudaginn 27. júlí, verður 100 ára Hanna M. Sigurgeirsson, til heimilis að Seljahlíð, Hjallaseli 55, Reykjavík. Eiginmaður hennar var Gunnar Sigurgeirsson, píanókennari og organisti sem lést 1970. Meira
26. júlí 2003 | Fastir þættir | 367 orð | 1 mynd

5. geðorð: Hreyfðu þig daglega, það léttir lundina

GEÐRÆKT er þýðing á því sem á ensku er nefnt "mental health promotion" og er þá átt við allt það sem gert er til að hlúa að geðheilsunni. Þar sem geðrækt er frekar nýtt hugtak getur verið gott að útskýra það með tilvísun í líkamsrækt. Meira
26. júlí 2003 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

70 Ára afmæli.

70 Ára afmæli. Í dag laugardaginn 26. júlí er sjötugur Hörður Arnórsson, Uppsalavegi 18, Húsavík. Hann og eiginkona hans Ina Pétursdóttir eru að heiman í... Meira
26. júlí 2003 | Viðhorf | 874 orð

Allt of dýrt orlof

"Það hlýtur þess vegna að verða eitt af verkefnum endurskoðunarnefndar félagsmálaráðherra að finna leiðir til að ná kostnaðinum aftur niður í það sem vilji löggjafans stóð til við samþykkt laganna." Meira
26. júlí 2003 | Fastir þættir | 275 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Bertrand Romanet er franskur bridshöfundur sem hefur ritað feita bók um þvingun, þar sem hann sundurgreinir hin ýmsu afbrigði, bæði algeng og sjaldgæf. Hann var sjálfur í hlutverki sagnhafa þegar þetta spil kom upp: Vestur gefur; NS á hættu. Meira
26. júlí 2003 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman í Glerárkirkju 14. júní sl. af sr. Gunnlaugi Garðarssyni þau Ester Lára Magnúsdóttir og Ólafur Hermannsson. Heimili þeirra er á... Meira
26. júlí 2003 | Fastir þættir | 806 orð | 4 myndir

Erfiðar lokaumferðir í Tékklandi

18.-26. júlí 2003. Meira
26. júlí 2003 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

Eru sumir fæddir þunglyndir?

VÍSINDAMENN hafa fundið erfðaefni sem talið er stjórna því hvernig fólk spjarar sig eftir alvarlegt áfall, að því er segir í nýlegri netfrétt á This is London.co.uk. Meira
26. júlí 2003 | Fastir þættir | 603 orð | 1 mynd

Hvað er sinadráttur?

Spurningar : 1) Af hverju fær fólk sinadrátt í fætur og hendur og hvað er til ráða. Gerist hvenær sem er, jafnvel í bíl. Hef verið svona í mörg ár. Er ekki mikið í íþróttum, en hreyfi mig, tek kalk og geri teygjuæfingar. Hef reynt sjúkraþjálfun og nudd. Meira
26. júlí 2003 | Fastir þættir | 831 orð

Íslenskt mál

Í síðasta þætti var fjallað um notkun orðasambandsins vera+að+nh . Orðasambandið á sér gamlar rætur í íslensku og er notkun þess allflókin en hefur þó fram til þessa verið reglubundin. Það er m.a. Meira
26. júlí 2003 | Í dag | 392 orð | 1 mynd

Kolaportsmessa og helgistund á Lækjartorgi

HELGIHALD þarfnast ekki húsnæðis heldur lifandi fólks. Kirkja Jesú Krists er ekki steypa, heldur lifandi steinar, manneskjur af holdi og blóði. Þess vegna er hægt að fara út úr kirkjubyggingum með helgihald og fagnaðarerindið og mæta fólki í dagsins önn. Meira
26. júlí 2003 | Í dag | 982 orð | 1 mynd

Matt. 5

Guðspjall dagsins: Réttlæti faríseanna. Meira
26. júlí 2003 | Fastir þættir | 760 orð | 2 myndir

"Ég er pakksaddur"

Snorraverkefninu á Íslandi 2003 lauk í gær og í dag halda 15 bandarísk og kanadísk ungmenni af íslenskum ættum til síns heima. Steinþór Guðbjartsson ræddi við tvo þátttakendur, Danielle Laxdal frá Kanada og Dwight Jonsson frá Bandaríkjunum. Meira
26. júlí 2003 | Dagbók | 73 orð

SVANASÖNGUR Á HEIÐI

Ég reið um sumaraftan einn á eyðilegri heiði; þá styttist leiðin löng og ströng, því ljúfan heyrði' eg svanasöng, já, svanasöng á heiði. Meira
26. júlí 2003 | Fastir þættir | 498 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI telur sig slarkfæran og vel það þegar að tölvumálum kemur. Allt síðan að hann lærði að stimpla inn "load" á gömlu (og góðu) Sinclair Spectrum tölvuna sína hefur hann verið tiltölulega farsæll tölvunotandi. Eða hvað? Meira

Íþróttir

26. júlí 2003 | Íþróttir | 774 orð | 3 myndir

Birgir Leifur og Ólöf María byrja vel í Eyjum

Veðrið hefur leikið við þátttakendur í Íslandsmótinu í höggleik sem haldinn er í Vestmannaeyjum þessa helgi og völlurinn í sínu besta ástandi í mörg ár. Meira
26. júlí 2003 | Íþróttir | 132 orð

Chelsea aftur til Ísrael?

LEIKMENN Chelsea leika gegn sigurvegaranum í viðureign SK Zilina frá Slóvakíu ogr Maccabi Tel Aviv frá Ísrael í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Meira
26. júlí 2003 | Íþróttir | 357 orð | 1 mynd

*EIÐUR Smári Guðjohnsen skoraði eitt af...

*EIÐUR Smári Guðjohnsen skoraði eitt af mörkum Chelsea, sem lagði landslið Malasíu að velli í móti í Malasíu , 4:1. Hann kom inná sem varamaður þegar á 60. mín. Chelsea mætir Newcastle í úrslitaleik. Meira
26. júlí 2003 | Íþróttir | 350 orð | 1 mynd

* GIANFRANCO Zola, 37 ára, sem...

* GIANFRANCO Zola, 37 ára, sem er orðinn vinsælasti leikmaður Cagliari á Ítalíu, var heldur betur á skotskónum í sínum fyrsta leik með liðinu - hann skoraði fjögur mörk í æfingaleik gegn Rap Valgusana, 11:0. Meira
26. júlí 2003 | Íþróttir | 125 orð

Heimir hefur valið sextán Slóvakíufara

HEIMIR Ríkharðsson, þjálfari unglingalandsliðsins í handknattleik, skipað leikmönnum undir 19 ára aldri, hefur valið leikmannahóp sinn, sem tekur þátt í lokakeppni Evrópukeppni landsliða. Keppnin hefst í Slóvakíu 8. ágúst. Meira
26. júlí 2003 | Íþróttir | 387 orð

KNATTSPYRNA 1.

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Haukar - Víkingur R. 0:0 Leiftur/Dalvík - Njarðvík 6:6 William Geir Þorsteinsson 27., Guðmundur Kristinsson 29., Zeid Yasin 39., Árni Thor Guðmundsson (víti) 50., Ingvi Hrafn Ingvason 65., sjálfsmark 75. - Óskar Örn Hauksson... Meira
26. júlí 2003 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Koma Jóns Arnars og Þóreyjar Eddu hápunkturinn

MEISTARAMÓT Íslands í frjálsum íþróttum fer fram á Skallagrímsvelli í Borgarnesi um helgina og hefst það í dag. "Mér líst mjög vel á meistaramótið nú í ár. Það verður eflaust fullt af heimafólki úr Borgarnesi að horfa á og ég er sannfærður um að það verði góð stemmning á staðnum. Oft er meira fjör þegar mótin eru haldin fyrir utan Stór-Reykjavíkursvæðið," sagði Guðmundur Karlsson, landsliðsþjálfari, sem spáði í spilin fyrir meistaramótið. Meira
26. júlí 2003 | Íþróttir | 207 orð

Leikmenn Lyn vilja losna við Teit

MARGIR af leikmönnum norska úrvalsdeildarliðsins Lyn í knattspyrnu eru ósáttur við þjálfara liðsins, Teit Þórðarson, og segir í fréttum útvarpsstöðvarinnar P4 í Noregi í gær og einnig í sjónvarpsfréttum TV2 að upplausnarástand ríki í herbúðum liðsins. Meira
26. júlí 2003 | Íþróttir | 229 orð

Markaregn á Dalvík

ÞAÐ var boðið upp á sannkallaða markaveislu á Dalvík í gær í fullkomnu knattspyrnuveðri. Þar voru Njarðvíkingar í heimsókn og áður en yfir lauk hafði hvort lið skorað sex mörk. Leiftur/Dalvík situr því sem fastast á botni deildarinnar en Njarðvíkingar eru skammt undan og í bullandi fallhættu. Meira
26. júlí 2003 | Íþróttir | 561 orð | 1 mynd

Meira um tuð en mörk á Ásvöllum

EITT stig á hvort lið var alveg nóg umbun þegar Víkingar sóttu Hauka heim í Hafnarfjörðinn í gærkvöldi. Meira var um tuð og röfl í stað góðrar knattspyrnu enda lauk leiknum með markalausu jafntefli. Haukum tókst með sigri að færa sig upp í fjórða sæti deildarinnar en þar sem Þór vann HK í Kópavoginum misstu Víkingar annað sæti deildarinnar til Þórsara. Meira
26. júlí 2003 | Íþróttir | 122 orð

Ólafur Stefánsson í þriðja sæti í Þýskalandi

ÓLAFUR Stefánsson, leikmaður með Magdeburg, sem var útnefndur handknattleiksmaður ársins í Þýskalandi tvö ár í röð, 2001 og 2002, missti nafnbótina besti leikmaður Þýskalands til Christian Schwarzer, Lemgo, sem fékk 77 atkvæði. Meira
26. júlí 2003 | Íþróttir | 203 orð

Phelps slær í gegn á HM í Barcelona

MICHAEL Phelps frá Bandaríkjunum virðist vera óstöðvandi á heimsmeistaramótinu í sundi því hinn 18 ára gamli Phelps setti tvö heimsmet í gær. Meira
26. júlí 2003 | Íþróttir | 421 orð

"Mjög sáttur við spilamennskuna"

BIRGIR Leifur Hafþórsson virðist kunna vel við sig í Eyjum en síðast þegar keppt var í Vestmannaeyjum, árið 1996, sigraði hann með nokkrum yfirburðum. Það var síðast þegar Birgir Leifur keppti á Íslandsmótinu og miðað við byrjunina hjá honum ætti hann vel að geta endurtekið leikinn frá 1996. Meira
26. júlí 2003 | Íþróttir | 280 orð

um helgina

KNATTSPYRNA Laugardagur. 2. deild karla: Fjölnisvöllur: Fjölnir - Sindri 14 Helgafellsvöllur: KFS - KS 16 Framvöllur: Léttir - Völsungur 16 1. deild kvenna B: Sindravellir: Sindri - Fjarðabyggð 14 Ólafsfj.: Leiftur/Dalvík - Höttur 16 Sunnudagur. Meira
26. júlí 2003 | Íþróttir | 298 orð

Þórsarar í annað sætið

Þór frá Akureyri komst í annað sæti 1. deildar í knattspyrnu er þeir lögðu HK að velli í gær með þremur mörkum gegn einu. Fyrri hálfleikur var tíðindalítill til að byrja með og liðin skiptust á að sækja án þess að skapa sér umtalsverð færi. Meira
26. júlí 2003 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

Æsispennandi lokasprettur

KEFLVÍKINGAR fögnuðu sigri á Blikum í Keflavík í gærkvöldi og má segja að þeir hafi landað sigrinum á æsispennandi lokamínútum fyrir áhorfendur. Þeir skoruðu tvö síðustu mörkin á tveimur síðustu mín. leiksins, 3:1. Keflvíkingar halda öruggri forustu í 1. deild en liðið er með 26 stig að loknum 11 umferðum en Þór frá Akureyri er þar næst í röðinni með 21 stig. Staða Breiðabliks er hinsvegar verri en liði er í fallsæti með 10 stig en Leiftur/Dalvík er þar fyrir neðan með átta stig. Meira

Úr verinu

26. júlí 2003 | Úr verinu | 260 orð | 1 mynd

Aðeins dregið úr kolmunnaveiðinni

HELDUR hefur dregið úr kolmunnaveiðum í augnablikinu. Í gær, föstudag, voru skipin að leita úti fyrir Austfjörðum allt niður í færeysku lögsöguna. Loðnuveiðum er að mestu lokið í bili a.m.k. Meira

Lesbók

26. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 899 orð | 1 mynd

AÐ BJARGA MANNSLÍFUM

Evrópskur bókmenntaarfur stendur nærri hjarta margra Ísraela, var SIGURBJÖRGU ÞRASTARDÓTTUR tjáð á málþingi í Finnlandi. Meira
26. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 72 orð

ÁRAMÓTAHUGLEIÐING (2001-2002)

Undan ljósi skuggi skríður, skammt er að bíða vors á ný, taumlaust áfram tíminn líður, taka ei margir eftir því. Flýgur ör í tímans tómi, tæpast sést þar nokkurt hik, jafnvel þó að lífið ljómi, líður það sem augnablik. Meira
26. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 3729 orð | 5 myndir

BREYTT ÁSÝND FRÆÐIRITAMARKAÐAR

Skjálftar áttu sér stað á fleiri sviðum en því jarðfræðilega árið 2000. Látið var af útgáfu Tímarits Máls og menningar það ár og vaknaði í kjölfarið mikið umtal. Árið 2001 var hins vegar hafin útgáfa fræðirits á vegum Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, Ritsins, en slíkt framtak, eitt og sér, er vitanlega fréttnæmt en í þessu tilviki bætist við sú staðreynd að verið var að fylla ákveðið tómarúm, jafnvel að bregðast við fráfalli hins eldra tímarits. Meira
26. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1118 orð | 2 myndir

Draumur í dalnum Elliða

Nýstárleg sýning á hinum sígilda gamanleik Shakespeares, Draumi á Jónsmessunótt, verður frumsýnd í dag í Elliðaárdalnum af leikhópnum Sýnir. Hávar Sigurjónsson náði í skottið á leikstjóranum, Þorgeiri Tryggvasyni, þar sem hann eltist við leikendur um skóglendi dalsins. Meira
26. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1293 orð | 3 myndir

Ég hef trú á fólkinu

Til 2004. Safnið er opið daglega kl. 10-16. Meira
26. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 444 orð | 1 mynd

FJÓRÐU tónleikar tónleikaraðarinnar Sumartónleikar í Akureyrarkirkju...

FJÓRÐU tónleikar tónleikaraðarinnar Sumartónleikar í Akureyrarkirkju verða á morgun kl. 17. Björn Steinar Sólbergsson, organisti kirkjunnar, leikur á orgelið að þessu sinni og flytur öll orgelverk Páls Ísólfssonar. Þú flytur einvörðungu verk eftir Pál. Meira
26. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 655 orð

Fram, fram, fylking

Á uppvaxtarárum mínum, sem flest liðu í þrúgandi velsæld kaldastríðsáranna, sungu krakkarnir í hverfinu gjarnan þennan ögrandi kviðling og gengu fylktu liði út Laufásveginn framhjá bandaríska sendiráðinu: Fram, fram, fylking, forðum okkur hættu frá, því... Meira
26. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 675 orð | 1 mynd

Franskar svítur í Skálholti

Guðrún Óskarsdóttir semballeikari kemur fram á tvennum einleikstónleikum í Skálholti, í dag og á morgun, eftir níu ára hlé. Súsanna Svavarsdóttir ræddi við Guðrúnu um efnisskránna og sembalinn. Meira
26. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1199 orð

Frjálsar þjóðir

ÞEGAR ég var stelpa sögðu pabbi og mamma okkur systrunum stundum frá árunum í Moskvu, þar sem pabbi var sendiherra í lok seinni heimstyrjaldarinnar. Það voru frásagnir af furðulegu samfélagi sem var í heljargreipum ofureftirlits. Meira
26. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 724 orð | 1 mynd

HAFA FJÖLMIÐLAR BEIN ÁHRIF Á HEGÐUN FÓLKS?

Hvað gerist ef Alþingi setur lög sem stangast á við Stjórnarskrána, hvernig fara tvíburarannsóknir fram, hvaða dýr eru í mestri útrýmingarhættu og af hverju er orðið "taxi" notað um leigubíla? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum. Meira
26. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1929 orð | 1 mynd

HIÐ NÝJA VELDI

Í bókinni Empire sem kom út árið 2000 er ekki bara að finna frumlega og magnaða lýsingu á þeim vandamálum sem við blasa frá bæjardyrum róttækrar samfélagsheimspeki, heldur er aðgerðum og mótspyrnu gert hærra undir höfði en sést hefur frá því miðaldra róttæklingar lögðu Hvað ber að gera? eftir Lenín á hilluna. Meira
26. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 206 orð | 1 mynd

Höggmyndir Steinunnar vekja athygli

STEINUNN Þórarinsdóttir myndhöggvari tekur um þessar mundir þátt í alþjóðlegri höggmyndasýningu í Nurnberg í Þýskalandi. Sýningin ber yfirskriftina "Haltestelle! Meira
26. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 129 orð

Í NIÐARÓSI

Stóðum á Stiklarstöðum straumkast sögunnar skall á því eilífa andartaki sáum ilbleika erni snúa vængjum að vindköldum fjöllum litum til sólar sáum geisla hverfa til jarðar eins og hvísl af himni, vissum það sem Einar Skúlason flutti í Kristskirkju... Meira
26. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 114 orð | 1 mynd

Klezmer-sveifla

KLEZMER-hljómsveitin Schpilkas heldur tónleika á Jómfrúnni í dag kl. 16 og á Café Kúltúre við Hverfisgötu kl. 23. Klezmertónlistin er þjóðlagatónlist gyðinga og á rætur að rekja til Austur-Evrópu. Meira
26. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 266 orð | 4 myndir

Laugardagur Hallgrímskirkja kl.

Laugardagur Hallgrímskirkja kl. 12 Lars Frederiksen orgelleikari við Frúarkirkjuna í Óðinsvéum. Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús kl. 14 Í tengslum við sýninguna Humar eða frægð Smekkleysa í 16 ár. Tónleikamyndband Sykurmolanna. Kl. Meira
26. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 33 orð

Leiklist Borgarleikhúsið: Grease, lau.

Leiklist Borgarleikhúsið: Grease, lau., mið., fim. Iðnó - Ofleikur: Date, þrið., fim. Ferðaleikhúsið: Light Nights, mán., fös. Þjóðsögur og íslenskt efni flutt á ensku. Nýlendan, Nýlendugötu 15 a: Reykvíska listaleikhúsið - Líknarinn, sun., þrið.,... Meira
26. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 49 orð | 1 mynd

Ljóðasöngvar í Fríkirkjunni

SÓPRANSÖNGKONURNAR Margrét Hrafnsdóttir og Karen Bandelow halda tónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 20 á mánudagskvöld. Undirleikari á píanó er Þóra Fríða Sæmundsdóttir. Meira
26. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 150 orð

Lúðraþytur á Ingólfstorgi

STAR of the North Concert Band, Stjarna norðursins, leikur á Ingólfstorgi kl. 16 í dag. Hljómsveitin er skipuð 50 blásurum frá Minnesota í Bandaríkjunum. Meira
26. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 334 orð | 1 mynd

Markaðsvæðing mannslíkamans

Að baki hugmyndinni um almannaheill býr gildismat á því hvað sé almenningi til heilla og hvað skaði hann. Í einkadansmálinu svonefnda var þetta gildismat túlkað með hliðsjón af atvinnufrelsi og velsæmi. Meira
26. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 368 orð | 2 myndir

Morð í Páfagarði

MORÐIÐ á Alois Eastermann, yfirmanni í hinum svissneska verði Páfagarðs, og eiginkonu hans í maí 1998 vakti á sínum tíma mikla athygli, en auk Eastermann hjónanna fannst einnig lík undirforingjans Cedric Tornay í íbúð þeirra. Meira
26. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 351 orð

Myndlist Árbæjarsafn: Daglegt líf í Reykjavík...

Myndlist Árbæjarsafn: Daglegt líf í Reykjavík - sjötti áratugurinn. Á sýningunni er fylgst með sex Reykvíkingum á ólíkum aldri í amstri hversdagsins á árunum 1950-1960. Til 1.9. Galleri@hlemmur.is: Hrafnhildur Halldórsdóttir. Til 3.8. Meira
26. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 410 orð

NEÐANMÁLS -

I Það er til róttækni af ýmsu tagi þó að orðið hafi lengi verið notað fyrst og fremst um harðdræga vinstristefnu. Kannski er það arfur hins atkvæðamikla en jafnframt athyglisfreka sjöunda áratugar. Þá þóttu vinstriróttæklingar kræfastir allra. Meira
26. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 4214 orð | 2 myndir

NIKULÁS OG STURLA Í RÓM

Nikulás ábóti á Munkaþverá og Sturla Sighvatsson gengu til Rómar eins og sögur segja. Af hverju tróðu þeir svo langa stigu? Og hvað höfðu þeir fyrir stafni í hinni helgu borg? Í þessari grein er leitað svara við þessum spurningum. Meira
26. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 352 orð | 2 myndir

Salzburgar-hátíðin sett

BORGIN Salzburg í Þýskalandi er þessa dagana vettvangur árlegrar listahátíðar sem efnt er til á hverju sumri og vakið hefur athygli víða um heim. Meira
26. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1933 orð | 5 myndir

SÁLMAR FRÁ HÆTTULEGUM TÍMUM

Að yrkja sálma á atómöld var að yrkja eins og ekki mátti yrkja á þeim tímum, segir ÞRÖSTUR HELGASON um ljóðaflokk Matthíasar Johannessen sem verður umfjöllunarefni dagskrár á hátíðarhöldum Norðmanna vegna 850 ára afmælis Niðarósbiskupsdæmis. Þar mun Matthías einnig flytja nýtt ljóð er nefnist Í Niðarósi en í því kallast hann á við Geisla sem Einar Skúlason flutti við stofnun biskupssetursins. Meira
26. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 45 orð | 2 myndir

Tangóar og danslög

Á SUMARTÓNLEIKUM við Mývatn í kvöld kl. 21 flytja Hildigunnur Halldórsdóttir fiðluleikari og Sólveig Anna Jónsdóttir píanóleikari fjölbreytta efnisskrá í Reykjahlíðarkirkju. Meira
26. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 397 orð | 1 mynd

Ungmennakór Nýja Íslands í tónleikaferð

UNGMENNAKÓR Nýja Íslands í Kanada er staddur á Íslandi og mun kórinn halda tónleika víðs vegar um landið næstu daga. Um 30 kórfélagar eru í hópnum og með þeim um 20 aðstandendur. Meira
26. júlí 2003 | Menningarblað/Lesbók | 150 orð

ÚR GEISLA

Eins má óð og bænir, allsráðanda hins snjalla mjög er fróðr sás getr greiða, guðs þrenning mér kenna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.