Greinar föstudaginn 8. ágúst 2003

Forsíða

8. ágúst 2003 | Forsíða | 171 orð | 1 mynd

Endurskoða öryggismálin í Írak

Linnulaus dauðsföll meðal bandaríska hernámsliðsins í Írak og bílsprengjutilræði sem framið var í gær við jórdanska sendiráðið í Bagdad gætu orðið til þess að Bandaríkjastjórn endurskoði öryggismálahlutverk Bandaríkjamanna í Írak og flýti því að koma... Meira
8. ágúst 2003 | Forsíða | 110 orð

Evrópskir ferðamenn "kældir niður" á Íslandi

VEGNA hitabylgjunnar í Evrópu hafa starfsmenn söluskrifstofu Icelandair í Frankfurt í Þýskalandi ákveðið að hefja auglýsingaherferð í þarlendum fjölmiðlum í næstu viku. Meira
8. ágúst 2003 | Forsíða | 306 orð | 1 mynd

Hitabylgjan gæti varað fram í september

ÞÓTT heldur drægi úr hitanum á nokkrum stöðum á meginlandi Evrópu í gær segja veðurfræðingar að hitabylgjan, sem þar hefur verið í sumar, geti hugsanlega varað út septembermánuð. Meira
8. ágúst 2003 | Forsíða | 166 orð

Vilja veð í fiskeldisleyfum

ENN syrtir í álinn fyrir fiskeldinu í Færeyjum en lánastofnanir þar neita nú fiskeldisfyrirtækjunum um frekari fyrirgreiðslu nema gegn veði í fiskeldisleyfunum. Meira
8. ágúst 2003 | Forsíða | 248 orð | 1 mynd

Yfirverð húsbréfa að nálgast 5,5%

MIKIL eftirspurn erlendra fjárfesta eftir húsbréfum hefur einkennt fjármálamarkaðinn á Íslandi á árinu og hefur það ýtt verði þeirra upp á við þrátt fyrir mikið framboð. Í fyrra fóru afföll húsbréfa hæst í rúmlega 12% en sl. Meira

Baksíða

8. ágúst 2003 | Baksíða | 105 orð

Alvarlegt rútuslys

RÚTA með 28 tékkneskum farþegum valt við Geldingadraga á laugardag. Margir farþeganna slösuðust og 20 þeirra voru fluttir á slysadeild. Meira
8. ágúst 2003 | Baksíða | 141 orð | 1 mynd

Ásthildur til liðs við Malmö FF

ÁSTHILDUR Helgadóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu og leikmaður KR, gengur til liðs við sænska liðið Malmö FF 30. ágúst. Ásthildur fer til Svíþjóðar í framhaldsnám. Meira
8. ágúst 2003 | Baksíða | 132 orð

Berin tveimur vikum fyrr á ferðinni

BERJASPRETTA er tveimur vikum fyrr á ferð en í meðalári að sögn Sveins Rúnars Haukssonar sem í mörg ár hefur fylgst vel með berjasprettunni. "Það stefnir í gott berjaár enda hefur veðursældin verið mikil. Meira
8. ágúst 2003 | Baksíða | 462 orð | 3 myndir

Dagur fljúgandi grjóna

LITLIR knettir úr rúskinni og leðri, fylltir grjónum eða sandi, leika lausum hala á almenningstúnum borga og bæja á sumrin. Meira
8. ágúst 2003 | Baksíða | 469 orð | 1 mynd

Fá 100 milljóna króna styrk frá ESB

RANNSÓKNASTOFNUN fiskiðnaðarins, ásamt fleiri aðilum hér á landi, er þátttakandi í umfangsmiklu samevrópsku rannsóknaverkefni sem snýr að heilnæmi sjávarafurða. Meira
8. ágúst 2003 | Baksíða | 176 orð

Fleiri útköll á sumrin

MIKIÐ álag var á þyrluáhöfn Landhelgisgæslunnar í gær en sækja þurfti slasað fólk víða um land. "Þetta var í meira lagi að gera. Það gerist oft að við erum í útkalli þegar annað kemur, en núna tók hvert við af öðru. Meira
8. ágúst 2003 | Baksíða | 101 orð

Gillian McKeith

DR. GILLIAN McKeith hefur gefið ráð varðandi heilsu og næringu í útvarpi, sjónvarpi, blöðum og tímaritum á ferli sínum. Hún var heilsuráðgjafi í tvö ár í morgunþætti BBC , Good Morning . Meira
8. ágúst 2003 | Baksíða | 581 orð | 1 mynd

Heitu pottarnir heilla

HEIT böð hafa löngum verið eftirsóknarverð og þótt tilvalin til slökunar, bæði á sál og líkama. Rómverjar stunduðu slík böð sér til heilsubótar, að því er þeir töldu. Meira
8. ágúst 2003 | Baksíða | 167 orð | 1 mynd

Hitabylgja í Evrópu

MIKILL hiti hefur verið í Evrópu síðustu daga. Hefur hitinn valdið skógareldum, neyðarástandi í landbúnaði og hættulega miklu ósonmagni í lofti. Meira
8. ágúst 2003 | Baksíða | 122 orð | 1 mynd

Hvalveiðar hafnar á ný

HREFNA verður veidd við Ísland síðar í þessum mánuði en hrefnuveiðar hafa ekki verið stundaðar frá árinu 1986. Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra hefur kynnt áætlun sem felur í sér að veiddar verði 38 hrefnur í vísindaskyni í ágúst og september. Meira
8. ágúst 2003 | Baksíða | 215 orð | 1 mynd

Í fótlauginni

Fræg er sagan af bræðrunum á Bakka í Svarfaðardal, þeim Gísla, Eiríki og Helga, þegar þeir fóru í heitan pott þeirra tíma og rugluðu saman fótum sínum. Meira
8. ágúst 2003 | Baksíða | 66 orð | 1 mynd

Leikið í góða veðrinu í Grafarholti

FJÖLMARGIR golfarar hafa lagt leið sína á golfvöllinn í Grafarholti í sumar enda veðrið leikið við þá eins og aðra landsmenn. Á myndinni má sjá nokkra þeirra ljúka leik á átjándu holunni. Meira
8. ágúst 2003 | Baksíða | 2152 orð | 2 myndir

Lifi hinn frjálsi leikur

Tölvur setja sífellt meiri svip á daglegt líf ungra barna. En hafa þær jafn örvandi áhrif á þroska og leikni og sumir telja? Sigurbjörg Þrastardóttir hefur eftir listmeðferðarfræðingnum Sigríði Björnsdóttur að svo sé ekki endilega. Og margt beri að varast. Meira
8. ágúst 2003 | Baksíða | 277 orð

Margir slasaðir eftir óhappahrinu í gærdag

ÞYRLUR Landhelgisgæslunnar fóru í þrjú útköll í gær og er það fremur mikið á einum sólarhring. Þá sótti þyrla varnarliðsins spænskan sjómann um 400 mílur frá Reykjavík, beint suður af Vestmannaeyjum. Meira
8. ágúst 2003 | Baksíða | 957 orð | 4 myndir

Nýjar línur á meðgöngunni

ÞAÐ er af sem áður var að ófrískar konur klæðist einungis hólkvíðum fötum og í mesta lagi sérstökum óléttusmekkbuxum. Í víðum fötum vill bumban týnast en þungaðar konur vilja oft frekar sýna bumbuna en týna henni og geta nú valið sér klæðnað eftir því. Meira
8. ágúst 2003 | Baksíða | 1391 orð | 3 myndir

Rætur vandans

Skoski næringarfræðingurinn dr. Gillian McKeith telur nútímalífshætti spilla fyrir möguleikum fólks á bestu heilsu. Hún hefur ritað bækur og veitt ráðgjöf í sjónvarpi í Bretlandi og Bandaríkjunum um heilbrigða lífshætti. Gillian var hér á landi um daginn og Steingerður Ólafsdóttir varð nokkurs vísari, m.a. um spíruð fræ og sinkskort, í spjalli við hana. Meira
8. ágúst 2003 | Baksíða | 140 orð | 1 mynd

Spænsk kona lést í bílveltu við Fellabæ

SPÆNSK kona á miðjum aldri beið bana er sjö manna fólksbifreið með fimm manns valt út af veginum sunnan bæjarins Ekkjufells, sem er sunnan Fellabæjar á Héraði, upp úr hádegi í gær en á staðnum er beygja og aflíðandi brekka. Meira
8. ágúst 2003 | Baksíða | 887 orð | 5 myndir

Svimi og sundl

Hvers vegna svimar sumt fólk á svölum sjöttu hæðar? Hvað veldur sjóriðu? Og hver er hin náttúrulega réttstaða líkamans? Sveinn Guðjónsson klóraði sér í höfðinu og leitaði að lokum til læknis. Meira
8. ágúst 2003 | Baksíða | 1827 orð | 8 myndir

Söngelskir farfuglar

Íslenska bjartsýnin hefur löngum komið sér vel og það á við um ung íslensk hjón sem fluttu til Danmerkur fyrir nokkrum árum til að freista gæfunnar. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti þau í árlegu Frónfríi. Meira
8. ágúst 2003 | Baksíða | 58 orð | 2 myndir

Verslunarmannahelgin

MARGIR voru á ferðinni um verslunarmannahelgina, en stærstu hátíðirnar voru á Akureyri, í Vestmannaeyjum og í Galtalæk. Talið er að um tólf þúsund manns hafi verið á Akureyri, átta þúsund voru í Eyjum og um sjö þúsund í Galtalæk. Meira

Fréttir

8. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 261 orð | 1 mynd

Aðeins flogið á sunnudögum í góðu veðri

ELSTA flughæfa flugvélin á landinu, Piper J-3 Cub C-65, er orðin 60 ára gömul og af því tilefni efndi eigandi vélarinnar, Kristján Víkingsson, til afmælishófs í Flugsafninu á Akureyri fyrir helgi. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir

Allmargar athugasemdir hafa borist

ALLS bárust 22 athugasemdir við drög að tillögu Landsvirkjunar að matsáætlun vegna hækkunar stíflu við Laxárvirkjanir. Meira
8. ágúst 2003 | Suðurnes | 262 orð

Allt getur eyðilagst í einu norðanroki

"VIÐ erum búin að vera að berja þetta upp í þrjátíu ár. Meira
8. ágúst 2003 | Landsbyggðin | 75 orð

Besta sundlaugin á landinu

HVERGERÐINGAR hafa löngum verið stoltir af sundlauginn sinni í Laugaskarði. Það kom okkur bæjarbúum því ekkert á óvart þegar laugin var kosin sú besta á landinu. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 265 orð

Einkarekin læknisþjónusta lögð niður

STARFSEMI Læknalindar, einkarekinnar læknisþjónustu í Kópavogi, verður lögð niður hinn 1. september nk. en að sögn Guðbjörns Björnssonar, læknis og annars eiganda Læknalindar, er ekki rekstrargrundvöllur fyrir þjónustunni. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Ekki eintóm skemmtun

ÞAÐ ER ekki bara skemmtunin eintóm sem fylgir hátíðum eins og Neistaflugi sem haldin var í Neskaupstað um verslunarmannahelgina. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 116 orð

Ekki er ráðið í lausar stöður

REKSTRARHALLI hjá embætti lögreglustjórans í Reykjavík í árslok 2002 nam 40 milljónum króna og er stefnt að því að minnka hallann um helming á þessu ári. Meira
8. ágúst 2003 | Miðopna | 423 orð | 1 mynd

Ekki í neinu samræmi við umfang veiðanna

Bandarísk stjórnvöld hafa látið í veðri vaka að Íslendingar eigi á hættu að sæta viðskiptaþvingunum í kjölfar ákvörðunar um að hefja hvalveiðar. Bandaríkin hafa aldrei gripið til beinna aðgerða af því tagi gegn nokkru ríki. Meira
8. ágúst 2003 | Austurland | 574 orð | 1 mynd

Enginn barlómur í Borgfirðingum

Á BORGARFIRÐI eystri gengur lífið sinn vanagang. Álfaborgarséns um verslunarmannahelgi yfirstaðinn með miklu húllumhæi og fólksfjölda og fiskvinnslan í fríi þessa vikuna. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 519 orð | 2 myndir

Eystri-Rangá komin yfir þúsund laxa

Eystri-Rangá varð nú í vikulokin þriðja áin til að skríða yfir þúsund laxa. Áður voru Þverá/Kjarrá og Norðurá komnar yfir strikið. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 96 orð

Farþegum í Keflavík fjölgaði um 11%

FARÞEGUM um Flugstöð Leifs Eiríkssonar fjölgaði um tæplega 11% í júlímánuði frá sama tíma í fyrra, úr tæplega 175 þúsund farþegum í júlí í fyrra í tæplega 194 þúsund farþega nú. Mest vegur fjölgun farþega til og frá Íslandi sem er 14% milli ára. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Féll 10 metra ofan af gilbrún

KARLMAÐUR um fertugt liggur alvarlega slasaður á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi eftir slys við Sandá í Þistilfirði í gærmorgun. Maðurinn féll 10 metra í frjálsu falli fram af gilbrún við ána og lenti í stórgrýti fyrir neðan. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Flaggað í hálfa stöng vegna fyrirhugaðra hrefnuveiða

ÍSLENSKA þjóðfánanum var flaggað í hálfa stöng við hafnaraðstöðu hvalaskoðunarbáta Norður-Siglingar á Húsavík eftir að fréttir bárust þess efnis, að hefja ætti tilraunaveiðar á hrefnu síðar í þessum mánuði. Meira
8. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 130 orð

Flugmódelfélag Akureyrar heldur á morgun árlega...

Flugmódelfélag Akureyrar heldur á morgun árlega módelflugkomu á Melgerðismelum. Dagskráin hefst kl. 9 og lýkur með grillveislu um kvöldið. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 68 orð

Fótbrotnaði í Helgafelli

BJÖRGUNARSVEIT Hafnarfjarðar og Hjálparsveit skáta í Kópavogi voru kallaðar út upp úr klukkan 21 á miðvikudagskvöld eftir tilkynningu um fótbrotinn mann í hlíðum Helgafells ofan við Kaldárbotna. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Frjáls leikur barna þroskar best

TÖLVUFÆRNI barna ætti ekki endilega að þjálfa frá leikskólaaldri, þótt útlit sé fyrir að tölvukunnátta verði nauðsynleg í daglegu lífi framtíðarfólks. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Gosbrunnurinn í Tjörninni allur

ATHUGULIR vegfarendur hafa mögulega tekið eftir því í sumar að gosbrunnurinn í Reykjavíkurtjörn hefur ekki verið í gangi í allt sumar. Ástæða þagnar gosbrunnsins er sú að hann hefur nú verið úrskurðaður ónýtur. Gosbrunnurinn þjónaði Reykvíkingum í 25 ár. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 161 orð

Grái jeppinn enn ófundinn

RANNSÓKN á rútuslysinu á Geldingadraga síðastliðinn laugardag er enn í gangi hjá lögreglunni í Borgarnesi. Hefur hún sent frumskýrslu um slysið til Sjóvár-Almennra trygginga sem hefur verið í sambandi við tryggingafélög ferðafólksins sem var í rútunni. Meira
8. ágúst 2003 | Miðopna | 143 orð

Grefur undan Alþjóðahvalveiðiráðinu

Náttúruverndarsamtökin World Wildlife Fund, WWF, hafa sent frá sér ályktun þar sem ákvörðun stjórnvalda um að hefja hvalveiðar í vísindaskyni í þessum mánuði er fordæmd og þau hvött til að endurskoða afstöðu sína. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 207 orð

Gullkistan - nýr vefur sem þjálfar greind barna

VEFURINN Gullkistan frá Námsgagnastofnun var nýlega opnaður, en hann byggir á fjölgreindakenningu Howards Gardners, sem nú er staddur hér á landi. Meira
8. ágúst 2003 | Landsbyggðin | 127 orð | 1 mynd

Handverksmarkaður í Ásbyrgi

ÞEIR sem leið hafa átt um Ásbyrgi í sumar hafa eflaust tekið eftir litlu skrautmáluðu húsi til hliðar við verslunina þar. Í þessu húsi er handverksmarkaður þar sem félagskonur í Heimöx selja varning sinn. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 163 orð

Harma ákvörðun stjórnvalda

STJÓRN Hvalaskoðunarsamtaka Íslands hafa sent frá sér ályktun þar sem er hörmuð sú "einhliða ákvörðun íslenskra stjórnvalda að hefja veiðar á hrefnum hér við land án samþykkis Alþjóðahvalveiðiráðsins og okkar helstu viðskiptalanda. Meira
8. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 207 orð

Hitabylgjan í Evrópu kostar sitt

BRESKIR veðurfræðingar spá því að hitinn í landinu muni ná sögulegu hámarki um helgina og slá hitamet frá árinu 1990 upp á 37,1 gráðu. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Hlutur einkaskóla fari vaxandi

TÓMAS Ingi Olrich menntamálaráðherra sagði í setningarræðu sinni við upphaf árlegrar ráðstefnu Íslensku menntasamtakanna (ÍMS) í gær að einkaskólar gegndu mikilvægu hlutverki í íslensku menntakerfi og að hann vonaðist til að hlutur slíkra skóla færi... Meira
8. ágúst 2003 | Miðopna | 87 orð

Hótað á grundvelli Pellyákvæðis

JAPANIR hafa stundað vísindaveiðar á hvölum frá árinu 1989 þegar veiðar í atvinnuskyni voru bannaðar. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 90 orð

Húsbréfaflokkar sameinaðir

Í Morgunkorni Greiningardeildar Íslandsbanka í gær er sagt frá því að vinna við endurskipulagningu hús- og húsnæðisbréfaflokka gæti orðið til þess að einhverjir flokkanna sameinist. Meira
8. ágúst 2003 | Miðopna | 294 orð

Hvetja Íslendinga til að endurskoða ákvörðun sína

BANDARÍSKA utanríkisráðuneytið sendi frá sér nýja yfirlýsingu í gær þar sem fyrirhuguðum vísindaveiðum Íslendinga á hrefnu er mótmælt og þær harmaðar. Eru Íslendingar hvattir til að endurskoða ákvörðun sína um hvalveiðarnar. Meira
8. ágúst 2003 | Landsbyggðin | 112 orð

Íhuga að stækka Bónus

EKKI er enn ljóst hvort verslun Bónuss á Egilsstöðum verður stækkuð eða flutt til í bænum. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 188 orð

Íslandsflug flýgur til Bagdad

ÍSLANDSFLUG hefur gert samning við DHL um fraktflug frá Barein til Bagdad í Írak fram á haustið. Fyrsta flug Íslandsflugs til Bagdad var farið fyrir nokkru og er reiknað með að fljúga þangað fimm ferðir í viku. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Íslenskir nemendur á alþjóðlegri námstefnu í Króatíu

SEX nemendur og tveir kennarar frá Barnaskóla Vestmannaeyja tóku þátt í alþjóðlegri námstefnu GLOBE sem haldin var í Sibenik í Króatíu fyrir skömmu. Nemendur víða úr heiminum kynntu þar niðurstöður rannsókna sinna á umhverfinu í námunda við heimili sín. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Keypti 150 þúsundustu bók Sigurgeirs

JOYCE Platt frá bænum Arcadia í Suður-Kaliforníu keypti 150.000. eintakið af bókum Sigurgeirs Sigurjónssonar ljósmyndara í verslun Pennans í Austurstræti í gær. Í tilefni af því afhentu Sigurgeir og Kristján B. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 132 orð

Leiðrétt

Ekki fyrsta sinn Í tilkynningu frá Ferðafélaginu Augnabliki, sem birtist í Morgunblaðinu í gær, um leiðangur, sem hefst 11. ágúst, segir að þetta sé í fyrsta sinn, sem skipulagðir leiðangrar séu farnir með ferðamenn yfir Brúarjökul inn á Kringilsárrana. Meira
8. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 204 orð

Leyfi Grænlandsflugs verði framlengt

BÆJARRÁÐ Akureyrar samþykkti í gær bókun sem formaður þess lagði fram, þar sem skorað er á íslensk flugmálayfirvöld að framlengja leyfi Grænlandsflugs til beins flugs milli Akureyrar og Kaupmannahafnar í a.m.k. eitt ár eða til 1. Meira
8. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Mannskæð bílsprengja í Bagdad

ÖFLUG bílsprengja sprakk fyrir utan sendiráð Jórdaníu í Bagdad í gærmorgun. Var krafturinn í sprengingunni það mikill að nærstaddir bílar þeyttust upp á húsþök. Að minnsta kosti ellefu manns létu lífið og 57 særðust, að sögn lækna. Meira
8. ágúst 2003 | Suðurnes | 290 orð | 3 myndir

Margir garðar lofa góðu

EIGENDUR garðsins við íbúðarhúsið að Garðbraut 86 í Garði fékk árleg verðlaun fegrunar- og umhverfisnefndar Gerðahrepps. Einnig fengu eigendur garða við Lyngbraut 7 og Eyjarholt 5 viðurkenningar fyrir fallega garða. Meira
8. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Nauðgunarákæra vekur mikla athygli

BANDARÍSKA körfuknattleiksstjarnan Kobe Bryant var í fyrradag ákærður formlega fyrir að hafa nauðgað 19 ára stúlku 30. júní sl. og hefur mál hans vakið gífurlega athygli í Bandaríkjunum. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð

Námskeið í skyndihjálp Rauði kross Íslands,...

Námskeið í skyndihjálp Rauði kross Íslands, Reykjavíkurdeild, heldur námskeið í almennri skyndihjálp. Kennt verður dagana 13., 14., og 16. ágúst n.k. í húsnæði deildarinnar, Fákafeni 11, 2. hæð. Nánari upplýsingar og skráning í síma 5688188 frá kl. 8-16. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 116 orð

Ný stjórn skipuð yfir LÍN

Menntamálaráðherra hefur skipað stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna til næstu tveggja ára frá 1. ágúst 2003 að telja. Stjórn sjóðsins er þannig skipuð: Gunnar I. Birgisson, formaður, án tilnefningar. Varamaður hans er Auður B. Guðmundsdóttir. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Nýtt útivistarsvæði Skógræktarfélags Kópavogs

SKÓGRÆKTARFÉLAG Kópavogs (SK) býður almenningi til opnunar útivistarsvæðis í Guðmundarlundi í Vatnsendalandi, klukkan tvö á morgun, laugardag. Meira
8. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 185 orð

Pekingborg að kafna í bílum

BÍLAFJÖLDINN í Peking er kominn yfir tvær milljónir, yfirvöldum þar á bæ til lítillar ánægju. Óttast þau, að í allsherjaröngþveiti stefni í borginni. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 154 orð

Piltur féll 4-5 metra niður á steinsteypt gólf

15 ÁRA piltur var fluttur með sjúkraflugi frá Gjögri síðdegis í gær eftir alvarlegt slys í gömlu síldarbræðslunni í Djúpuvík á Ströndum. Meira
8. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

"Brosmildi sprengjumaðurinn" í gálgann

KVEÐINN var upp dauðadóm ur í gær í Indónesíu yfir Ambrozi bin Nurhasyim, 41 árs gömlum manni sem var í hópi tilræðismanna er stóðu fyrir sprengjutilræðum í tveimur næturklúbbum á eynni Balí í október sl. Rúmlega 200 manns týndu þá lífi, þ.á m. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 149 orð

"Hætta á að ímynd Íslands skaðist"

SAMTÖK ferðaþjónustunnar mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar að hefja hvalveiðar í vísindaskyni hér við land í sumar. Meira
8. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd

"Tortímandinn" vill hreinsa til í kerfinu

AUSTURRÍSK-bandaríski kvikmyndaleikarinn og repúblikaninn Arnold Schwarzenegger kom aðdáendum sínum og flestum stjórnmálaskýrendum verulega á óvart í fyrradag er hann tilkynnti að hann hygðist bjóða sig fram til embættis ríkisstjóra í Kaliforníu í... Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 375 orð | 2 myndir

Rafknúin umferðarmerki á vegamótum við Þrengsli

NÝ OG endurbætt umferðarmerki hafa verið sett upp við Þrengslavegamót á Suðurlandsvegi. Merkin eru stærri en venjuleg umferðarmerki og eru lýst upp með lituðum perum í þeim lit sem einkennir umferðarmerkin. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Rauðakrossdeildin kaupir sjúkrarúm

RAUÐAKROSSDEILDIN í Borgarnesi hefur keypt sjúkrarúm sem Heilsugæslustöðin í Borgarnesi hefur í sinni vörslu. Rúmið er til láns og nota fyrir þá sjúklinga sem eru orðnir mikið veikir og njóta sérhæfðrar þjónustu frá heimahjúkrun Heilsugæslunnar. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 331 orð

Reykjanesbær og Hveragerði greiða með tónlistarnemendum í vetur

REYKJANESBÆR og Hveragerði munu greiða framlög með tónlistarnemendum sem sækja nám sitt til Reykjavíkur í vetur, en eins og fram kom í blaðinu í fyrradag hefur Reykjavíkurborg ákveðið að hætta að greiða með tónlistarnemendum úr öðrum sveitarfélögum sem... Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 107 orð

Rúta valt á Kjalvegi

RÚTA valt á Kjalvegi við Grjótá í fyrrinótt og var ökumaður hennar fluttur á slysadeild Landspítalans með TF-LÍF, þyrlu Landhelgisgæslunnar. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Ræða um breytta stöðu skjalasafna

Í GÆR var sett á Hótel Nordica tuttugasta þing norrænna skjalavarða. Það var forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sem setti þingið en það sitja rúmlega 360 skjalaverðir frá Norðurlöndum. Meira
8. ágúst 2003 | Miðopna | 221 orð

Sagt frá ákvörðun um hvalveiðar í erlendum fjölmiðlum

STÓRIR netfjölmiðlar á borð við BBC og C NN hafa greint frá ákvörðun Íslendinga um að hefja hvalveiðar á ný og sama gildir um marga af helstu fjölmiðlunum í Skandinavíu en svo virtist sem nær engar fréttir hefðu birst um málið í stærstu landsblöðunum í... Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Sérverslun með barnaföt opnuð í Neskaupstað

OPNUÐ var í Neskaupstað fyrir verslunarmannahelgina barnafataverslunin Ljósálfar. Þetta er fyrsta verslunin sem sérhæfir sig í sölu barnafatnaðar í Neskaupstað, en í Ljósálfum er hægt að fá föt á börn frá fæðingu til sextán ára aldurs. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 175 orð

Skákmót í Húsdýragarðinum Skákfélagið Hrókurinn í...

Skákmót í Húsdýragarðinum Skákfélagið Hrókurinn í samvinnu við Fjölskyldu- og húsdýragarðinn, stendur fyrir skákmóti í Húsdýragarðinum. Teflt verður í einum opnum flokki en verðlaunað í fjórum: 1.-3. bekk, drengir og stúlkur, og 4.-6. Meira
8. ágúst 2003 | Landsbyggðin | 233 orð | 1 mynd

Skellinöðru-rall fyrir þjóðhátíð

UNDANFARIN ár hefur verið haldið skellinöðru-rall á fimmtudeginum fyrir þjóðhátíðina í Vestmannaeyjum. Er nú svo komið að mótið er orðið það viðamikið að á næsta ári er verið að hugsa um að hafa rallið á opnu svæði svo fleiri geti fylgst með. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Skírn í Flatey

MESSAÐ var í kirkjunni í Flatey á Skjálfanda um verslunarmannahelgina eins og verið hefur um nokkurra ára hríð. Prestur var séra Hildur Sigurðardóttir, aðstoðarprestur á Skinnastað í Öxarfirði og voru kirkjugestir um fimmtíu talsins. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 122 orð

Spáð allt að 25 stiga hita í dag

VEÐURSTOFAN spáir því að hiti verði allt að 25 gráður norðan- og austanlands í dag. Heitt loft er yfir landinu og er gert ráð fyrir að áfram verði fremur hlýtt í veðri; a.m.k. fram yfir helgi. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Styrktu ungliðastarf björgunarsveitanna

STJÓRN söfnunar vegna rannsóknar flugslyssins í Skerjafirði afhenti í gær tæplega sjö hundruð þúsund krónur til unglingastarfs björgunarsveita Landsbjargar. Í gær voru þrjú ár frá því þegar TF-GTI hrapaði í Skerjafirði með sex manns innanborðs. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 170 orð

Sumarlokanir í samráði við foreldra

LEIKSKÓLAR Reykjavíkur (LR) hafa sent frá sér fréttatilkynningu vegna blaðaskrifa um sumarlokanir leikskóla sem þeir telja villandi. Vilja LR með tilkynningu sinni gera grein fyrir því hvernig staðið var að framkvæmd og tilhögun sumarleyfa leikskólanna. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 226 orð

Tilboði tekið í bandarískt símafyrirtæki fyrir 2,5 milljarða

COLUMBIA Ventures Corporation, móðurfyrirtæki Norðuráls á Grundartanga og stór eigandi símafyrirtækisins Og Vodafone, hefur komist að samkomulagi við eigendur bandaríska símafyrirtækisins CTC Communications. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 124 orð

Tilraun til innbrots í fyrirtæki í Kópavogi

REYNT var að brjótast inn í fyrirtæki í Kópavogi aðfaranótt miðvikudags. Samkvæmt upplýsingum frá Öryggismiðstöð Íslands gerði þjófavarnakerfi viðvart. Var lögreglan strax kölluð til og öryggisvörður sendur á staðinn. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð

Tímaritið Áhrif kemur út að nýju

TÍMARITIÐ Áhrif hefur hafið göngu sína á ný en það hefur ekki komið út síðan árið 1999. Blaðið kom fyrst út árið 1994 en það er það eina sinnar tegundar hér á landi og fjallar eingöngu um vímuefnamál. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Umhverfis hnöttinn á rúmum þremur mánuðum

DANIELLE Rentsch og Philipp Sturm, flugmenn frá Sviss, flugu frá Íslandi í gær eftir tveggja daga dvöl hér á landi á ferð sinni umhverfis hnöttinn. Flugvélin sem þau fljúga er 12 ára gömul og með þeim minni sem hafa verið notaðar í hnattflug. Meira
8. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 350 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar í Laugarborg

Í kvöld kl. 20 verða haldnir útgáfutónleikar í tónlistarhúsinu Laugarborg í Eyjafjarðarsveit í tilefni af útkomu geisladisks með sönglögum eftir Garðar Karlsson. Meira
8. ágúst 2003 | Miðopna | 788 orð | 1 mynd

Verði ekki notuð sem skiptimynt fyrir byggðakvóta

Fundur sem haldinn var á Ísafirði í gærkvöld um ívilnun til línubáta krefst þess að ákvæði um línuívilnun, sem kveðið er á um í stjórnarsáttmála stjórnarflokkanna, verði hrint í framkvæmd eigi síðar en 1. nóvember nk. Meira
8. ágúst 2003 | Austurland | 421 orð | 1 mynd

Vinnufríi að ljúka í fiskinum

FISKVERKUN Karls Sveinssonar verkar allan þorsk sem berst á land í Bakkagerði. Núna er vikulöngu vinnslufríi að ljúka og hefjast menn aftur handa eftir helgina. Karl Sveinsson segir gæftir hafa verið sæmilegar í sumar. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Æ fleiri skemmtiferðaskip til landsins

FJÖGUR erlend skemmtiferðaskip lágu við Reykjavíkurhöfn í gær en að sögn Ágústs Ágústssonar, markaðsstjóra Reykjavíkurhafnar, er gert ráð fyrir að samtals sextíu skemmtiferðaskip hafi viðdvöl við Reykjavíkurhöfn í sumar. Meira
8. ágúst 2003 | Austurland | 523 orð | 1 mynd

Ævintýri á gönguför

ÞETTA er fjórða sumarið sem hjónin Helgi Arngrímsson og Bryndís Snjólfsdóttir leiðbeina ferðafólki um svæðið umhverfis Borgarfjörð. Meira
8. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 702 orð | 1 mynd

Örlög Oddvitans óljós

Margrét Sigurðardóttir er fædd 12. júní 1960 á Selfossi þar sem hún ólst upp. Hún útskrifaðist sem rekstrarfræðingur frá Viðskiptaháskólanum á Bifröst síðastliðið vor. Margrét hefur unnið við bústörf og eldhússtörf í skátabúðum á Úlfljótsvatni, hún tók við starfi sveitarstjóra Grímsnes- og Grafningshrepps fyrsta júní síðastliðinn. Margrét er gift Snæbirni Björnssyni bónda og eiga þau þrjú börn. Meira

Ritstjórnargreinar

8. ágúst 2003 | Leiðarar | 252 orð

Eftirsóttur Hrafnagaldur

Allt frá því að Hrafnagaldur Óðins, tónverk Hilmars Arnar Hilmarssonar, hljómsveitarinnar Sigur rósar og Steindórs Andersen, var frumflutt í Barbican-listamiðstöðinni í London á síðasta ári hefur verkið vakið athygli. Meira
8. ágúst 2003 | Staksteinar | 383 orð

- Endalokin nálgast

Í pistli á vefritinu Deiglan.com fjallar Magnús Þór Torfason um afdrif alheimsins. Meira
8. ágúst 2003 | Leiðarar | 236 orð

Nauðsynleg "hvaladráp" og ónauðsynleg

Viðbrögð við þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að hefja hvalveiðar á nýjan leik eru þegar farin að koma í ljós. Líkt og búast mátti við hafa ýmis samtök umhverfissinna þegar gagnrýnt þessa ákvörðun harkalega. Meira
8. ágúst 2003 | Leiðarar | 183 orð

Sóðalegur miðbær

Vandi miðborgar Reykjavíkur hefur margsinnis verið til umræðu á síðustu árum og því margsinnis verið lýst yfir af stjórnmálamönnum og hagsmunasamtökum að nauðsynlegt sé að efla miðborgina. Hnignun miðbæjarins heldur hins vegar hægt og sígandi áfram. Meira

Menning

8. ágúst 2003 | Skólar/Menntun | 232 orð | 1 mynd

Að taka vel á móti

*"Barnið þitt er boðið velkomið í grunnskólann. Það er stefna grunnskólans að taka vel á móti öllum nýjum nemendum og skylda hans að haga störfum sínum í sem fyllstu samræmi við eðli og þarfir nemenda og stuðla að alhliða þroska hvers og eins. Meira
8. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 266 orð | 1 mynd

Að vera, eða ekki vera Malkovich

ÞAÐ er ekki öllum lagið að gera háfleygar myndir. Oft vill það verða að því framúrstefnulegra sem viðfangsefnið er, því erfiðara er að gera kvikmyndina skemmtilega áhorfs. Meira
8. ágúst 2003 | Tónlist | 547 orð

Fáheyrt en vænlegt

Verk eftir Rosenberg, Hreiðar Inga Þorsteinsson, Jón Leifs, Þóru Marteinsdóttur, de Frumerie, Rangström, Sandström, Misti Þorkelsdóttur og Fernström. Tríóið Katla (Svava Kristín Ingólfsdóttir mezzosópran, Magnús Ragnarsson píanó og Ingibjörg Guðlaugsdóttir básúna). Þriðjudaginn 29. júlí kl. 21.30. Meira
8. ágúst 2003 | Tónlist | 470 orð

Fjölbreyttir orgeltónleikar

Giorgio Parolini orgelleikari. Sunnudagurinn 3. ágúst kl. 20. Meira
8. ágúst 2003 | Menningarlíf | 187 orð | 1 mynd

Frumflytur íslensk orgelverk

DANSKI organistinn Christian Præstholm flytur íslensk orgelverk eftir Gunnar Andreas Kristinsson á tvennum tónleikum um helgina. Á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju á morgun, laugardaginn 9. Meira
8. ágúst 2003 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Frumsýna Kalda borðið

Sumarleikhópurinn í Keflavík frumsýnir í kvöld kl. 20 leikritið Kalda borðið eftir Jökul Jakobsson í Frumleikhúsinu í Keflavík. Verkið er upphaflega skrifað sem útvarpsleikrit og hefur að sögn aðstandenda sýningarinnar ekki verið sviðsett fyrr. Meira
8. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 236 orð | 1 mynd

Gallar leggja land undir fót

Leikstjórn og handrit: Alain Chabat. Kvikmyndatökustjóri: Laurent Dailland. Tónlist: Philippe Chany. Aðalhlutverk: Gérard Depardieu, Christian Clavier, Jamel Debbouze, Monica Bellucci, Alain Chabat. Íslensk talsetning - helstu raddir: Ástríkur (Þórhallur Sigurðsson), Steinríkur (Pálmi Gestsson), Kleópatra (Jóhanna Vigdís Arnardóttir), Nexus (Bragi Þór Hinriksson), Amobofís (Jóhann Sigurðarson), Fríhendis (Örn Árnason), Mjóbakís (Þór Tuliníus). 107 mínútur. Tobis Studio Canal. Frakkland 2002. Meira
8. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Grínarinn Guð

Laugarásbíó, Smárabíó, Regnboginn og Borgarbíó Akureyri frumsýna kvikmyndina Bruce Almighty (Bruce Almáttugur). Leikstjórn: Tom Shadyac. Aðalhlutverk: Jim Carrey, Jennifer Aniston og Morgan Freeman. Meira
8. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 567 orð | 1 mynd

Harlem-stemning á hinsegin dögum

GLEÐIGANGA samkynhneigðra verður á morgun. Í tengslum við gönguna eru haldnar fjölmargar uppákomur undir samheitinu Hinsegin dagar . Meira
8. ágúst 2003 | Skólar/Menntun | 978 orð | 2 myndir

Heimsálfur mætast í sumarskóla

Sumarskólinn / Mikilvægt er að gera ungum, nýjum íbúum fært að búa sig undir skólagöngu á Íslandi. Sumarskóli nýbúa er liður í því. Nemendur uppgötva að þeir eru ekki einir á báti og geta siglt saman inn í skólakerfið í haust. Gunnar Hersveinn ræddi við nemendur og einnig aðstandendur skólans sem búa yfir mikilli þekkingu. Meira
8. ágúst 2003 | Menningarlíf | 70 orð

Í dag

Sumarópera Reykjavíkur ætlar að halda eins konar prufusöng í dag fyrir gesti og gangandi með því að flytja atriði úr óperunni Krýningu Poppeu (L´incoronazione di Poppea) eftir Monteverdi. Meira
8. ágúst 2003 | Menningarlíf | 92 orð

Leiðsögn um Njáluslóð

Sögusetrið á Hvolsvelli efnir til söguferða um Njáluslóð sunnudagana 10. og 17. ágúst. Leiðsögumaður er Arthúr Björgvin Bollason. "Við leggjum af stað frá Sögusetrinu kl. 13. Meira
8. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Malkmusarmoð

Seinni "sólóskífa" Stephens Malkmus veldur talsverðum vonbrigðum. Meira
8. ágúst 2003 | Menningarlíf | 728 orð | 1 mynd

Málverkið lifir allt af

Óræð birta, gagnsæi og efniskennd vatnsins eru meðal viðfangsefna Guðbjargar Lindar á málverkasýningu sem hún opnar á morgun í listamiðstöðinni Hafnarborg. Súsanna Svavarsdóttir ræddi við Guðbjörgu um árfarvegi og óseyrar, upphaf og endalok. Meira
8. ágúst 2003 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Myndir frá Las Vegas

DANSKI ljósmyndarinn Peter Funch opnar sýninguna "Las Vegas - Made by man" í Kling og Bang galleríi, Laugavegi 23, laugardaginn 9. ágúst kl. 16. Sýningunni má skipta í tvo hluta. Meira
8. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 301 orð | 1 mynd

Nói albínói Frumleg og vel gerð...

Nói albínói Frumleg og vel gerð mynd í alla staði. Magnað byrjandaverk. Nú sýnd með enskum texta. (S.V.) ***½ Háskólabíó. Andardráttur (Respiro) Mynd sem er sterk, falleg, tilgerðarlaus.(H.L.) ***½ Háskólabíó. Meira
8. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

Ógnvekjandi gítarveggur

ROKKSVEITIN Singapore Sling, sem er íslensk í húð og hár þrátt fyrir nafnið, fær góða dóma fyrir fyrstu breiðskífu sína í ágústhefti Rolling Stone, eða þrjár stjörnur af fimm. Meira
8. ágúst 2003 | Menningarlíf | 897 orð | 1 mynd

Pólitísk og feminísk hvatning

Leikritið um ferðir Guðríðar er á leið á leiklistarhátíð í Króatíu, auk þess sem það er nú sýnt á þremur tungumálum í Skemmtihúsinu við Laufásveg, ensku, þýsku og frönsku. Meira
8. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 199 orð | 2 myndir

Sumardiskurinn Summerplate

PARIÐ Benni og Auður stendur að útgáfu Summerplate, hljómdisks sem framleiddur hefur verið í 30 eintökum. Þessi litli eintakafjöldi á sér skýringar í hinum forláta umbúðum sem utan um hann eru, en þær eru hannaðar af myndlistarnemanum Auði. Meira
8. ágúst 2003 | Skólar/Menntun | 46 orð

Velkomin

Velkommen i skolen (danska) Tere tulemast kooli (eistneska) Welcome to the school (enska) Sveiki atvyke i mokykla! (lítháíska) Witamy w szkole (pólska) Dobro došli u školu (serbókróatíska) ¡Bienvenidos a la escuela! Meira
8. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 186 orð | 1 mynd

Viltu vinna milljón með breyttu sniði

EINS OG greint hefur verið frá í fjölmiðlum mun Þorsteinn J. ekki stjórna þættinum Viltu vinna milljón áfram í haust. Meira
8. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Ævintýraferð sem fær farsælan endi

Smárabíó, Laugarásbíó og Borgarbíó Akureyri frumsýna kvikmyndina Tuma þumal og Þumalínu. Leikstjórn íslenskrar talsetningar: Ólafur Egill Egilsson. Aðalhlutverk: Guðjón Davíð Karlsson, Hrefna Pálsdóttir, Björgvin Franz Gíslason, Jóhannes Haukur Jóhannesson og Ester Talía Casey. Meira

Umræðan

8. ágúst 2003 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Brjóstamjólk - dýrmæt gjöf móður til barns

Í TILEFNI alþjóðlegrar brjóstagjafarviku langar mig að segja nokkur orð. Undanfarin ár hefur mikil áhersla verið lögð á að uppfræða foreldra um gildi brjóstamjólkur fyrir börn. Brjóstamjólkin er sérhæfð fyrir mannsbarnið. Meira
8. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 406 orð | 1 mynd

Enn um fjölpóstinn ÉG MÁ til...

Enn um fjölpóstinn ÉG MÁ til með að leggja orð í belg hvað varðar fjölpóstinn sem margir kalla ruslpóst en greinilega eru skiptar skoðanir um hvað er rusl og hvað ekki. Meira
8. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 488 orð | 2 myndir

Falin undraveröld í miðri ferðamannaparadís

HVAÐA ferðamann, sem kemur í þjóðgarðinn við Þingvelli til að njóta þeirrar miklu fegurðar sem þar er, skyldi gruna að í nokkurra metra fjarlægð og aðeins niður fyrir þann sjóndeildarhring sem flestir ferðamenn skoða, leynist ein sú stórbrotnasta... Meira
8. ágúst 2003 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

Rangur Arnalds

RAGNAR Arnalds er frægur fyrir margt, m.a. fyrir að hafa verið á móti EFTA, EES-samningnum og núna aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Í grein sem hann skrifar í Morgunblaðið laugardaginn 26. júlí síðastliðinn, sem svar við grein Björgvins G. Meira
8. ágúst 2003 | Aðsent efni | 619 orð | 2 myndir

Samband íslenskra karlakóra 75 ára

HINN 12. mars sl. voru liðin 75 ár síðan stofnfundur Sambands íslenskra karlakóra (SÍK) var haldinn. Stofnfundurinn var haldinn á skrifstofu Óskars Normanns kaupmanns í Bankastræti. Meira
8. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 36 orð

Stökur

Blessuð sólin elskar allt, allt með kossi vekur, haginn grænn og hjarnið kalt hennar ástum tekur. Geislar hennar út um allt eitt og sama skrifa á hagann grænan, hjarnið kalt: Himneskt er að... Meira
8. ágúst 2003 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Umhverfissjóður Kárahnjúka

NÚ hafa þeir fengið sitt fram sem vilja virkja við Kárahnjúka og byggja álver á Reyðarfirði. Byrjað er að bora jarðgöngin og svo mun þetta halda allt áfram næstu árin. Meirihluti Alþingis samþykkti virkjun og álver. Meira

Minningargreinar

8. ágúst 2003 | Minningargreinar | 1313 orð | 1 mynd

AÐALBJÖRG ÞOVALDSDÓTTIR

Aðalbjörg Þorvaldsdóttir fæddist á Skálum á Langanesi 31. júlí 1914. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 31. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hallbjörg Daníelsdóttir og Þorvaldur Kristján Kristjánsson. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2003 | Minningargreinar | 1508 orð | 1 mynd

ANNA SIGURJÓNSDÓTTIR

Anna Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík 7. júní 1925. Hún lést á Landspítala - Hringbraut 28. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Ámundadóttir húsmóðir, f. í Kambi í Villingaholtshreppi 10. apríl 1896, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2003 | Minningargreinar | 434 orð | 1 mynd

GUÐNI GÍSLASON

Guðni Gíslason fæddist á Grundarstekk á Stöðvarfirði 8. ágúst 1931. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 23. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristborg Eiríksdóttir, f. í Beruneshreppi 16. desember 1891, d. 30. apríl 1942, og Gísli Stefánsson,... Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2003 | Minningargreinar | 269 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ERLENDSDÓTTIR

Guðrún Erlendsdóttir fæddist á Auðólfsstöðum í Húnavatnssýslu 19. október 1914. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 27. júlí síðastliðinn og var jarðsungin frá Grindavíkurkirkju 7. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2003 | Minningargreinar | 1167 orð | 1 mynd

GUNNAR HELGI BENÓNÝSSON

Gunnar Helgi Benónýsson fæddist á Siglufirði 6. ágúst 1924. Hann lést á fjórðungssjúkrahúsinu á Blönduósi 29. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Benóný Benediktsson yfirvélstjóri, f. 21. júní 1892, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2003 | Minningargreinar | 884 orð | 1 mynd

OLGA GUÐMUNDSDÓTTIR

Olga Guðmundsdóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 24. apríl 1930. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsi Ísafjarðar 3. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Olgu voru Elín Lára Jónsdóttir, f. 20. febrúar 1909, d. 2. apríl 1965, og Guðmundur Hermann Guðmundsson,... Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2003 | Minningargreinar | 1120 orð | 1 mynd

ÓLI JÓHANNES SIGURÐSSON

Óli Jóhannes Sigurðsson fæddist í Ármótaseli í Jökuldalsheiði 20. september 1919. Hann lést á fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 2. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Óla voru Sigurður Benediktsson bóndi, f. 23. ágúst 1880, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2003 | Minningargreinar | 2194 orð | 1 mynd

SIGRÚN ÓLAFSDÓTTIR

Sigrún Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 1. október 1916. Hún lést á Droplaugarstöðum 1. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Einarsson, f. 28.9. 1893 á Grímslæk í Ölfusi, d. 3.5. 1973, og kona hans Ingveldur Einarsdóttir, f. 10.8. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2003 | Minningargreinar | 3195 orð | 1 mynd

ÞORVALDUR ÁSGEIRSSON

Þorvaldur Ásgeirsson fæddist á Blönduósi 7. febrúar 1921. Hann lést á heimili sínu á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 29. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ásgeir Þorvaldsson múrari, f. 1881, d. 1961, og Hólmfríður Zophaníasdóttir, f. 1889, d. 1955. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. ágúst 2003 | Viðskiptafréttir | 333 orð

Aukinn hagnaður en svipuð framleiðsla hjá Norðuráli

HAGNAÐUR Norðuráls hf. nam 498 milljónum króna á fyrri helmingi ársins. Á sama tímabili síðasta árs var hagnaðurinn 404 milljónir króna og hefur því aukist um rúm 23% milli tímabila. Meira
8. ágúst 2003 | Viðskiptafréttir | 640 orð

Ólíklegt að samið verði við Microsoft

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins (ESB) er staðráðin í að sekta hugbúnaðarrisann Microsoft fyrir að nýta sér yfirburðastöðu sína á markaði, nema Microsoft geti sýnt fram á mjög sannfærandi mótrök. Meira
8. ágúst 2003 | Viðskiptafréttir | 164 orð | 1 mynd

Skattbyrði minnkar milli ára

Í VEFRITI fjármálaráðuneytisins í gær er sagt frá því að skatttekjur af launum hafi hækkað minna á milli 2001 og 2002 en skattskyldar tekjur. Skattbyrði á laun lækkaði því á milli áranna 2001 og 2002. Meira

Fastir þættir

8. ágúst 2003 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 8. ágúst, er fimmtug Guðbjörg Halla Björnsdóttir, Jötunsölum 2, Kópavogi . Sonur hennar er Jón Björn Marteinsson. Guðbjörg tekur á móti vinum og vandamönnun í félagsheimi Sjálfsbjargar, Hátúni 12, frá kl. 16 í... Meira
8. ágúst 2003 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Gunnar Hermannsson, rafiðnfræðingur, Eikjuvogi 22, Reykjavík, er fimmtugur í dag föstudaginn 8. ágúst. Hann og eiginkona hans Ingibjörg Pálsdóttir taka á móti fjölskyldu og gestum á heimili sínu í Eikjuvogi frá kl. 18:00 á... Meira
8. ágúst 2003 | Fastir þættir | 209 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Eddie Kantar teiknaði upp verkefni dagsins, sem er að spila sjö spaða í suður. Kantar lét þau orð fylgja að hann gæti ekki fengið sig til að skrifa upp sagnröð til að réttlæta vitleysuna, því auðvitað eiga NS heima í sjö laufum. Meira
8. ágúst 2003 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Háteigskirkju 21. júní sl. María Sigurðardóttir og Kjartan Hrafn Kjartansson . Með þeim á myndinni er Orri Hrafn Kjartansson... Meira
8. ágúst 2003 | Dagbók | 29 orð | 1 mynd

Grafarvogskirkja.

Grafarvogskirkja. Al-Anon fundur kl. 20. Boðunarkirkjan, Hlíðasmára 9. Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bænastund alla þriðjudaga kl. 20. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarpi Boðun FM 105,5. Allir alltaf... Meira
8. ágúst 2003 | Dagbók | 473 orð

(Jóh. 14, 20.)

Í dag er föstudagur 8. ágúst, 220. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður. Meira
8. ágúst 2003 | Fastir þættir | 245 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. c4 Rf6 2. Rc3 c5 3. g3 e6 4. Rf3 b6 5. e4 Bb7 6. d3 d6 7. Bg2 Be7 8. O-O O-O 9. Rg5 Rfd7 10. h4 h6 11. Rh3 Rc6 12. f4 Rd4 13. Be3 Hb8 14. Kh2 Bc6 15. Bxd4 cxd4 16. Rb5 Bxb5 17. cxb5 Rf6 18. Rg1 Dd7 19. a4 a6 20. bxa6 Da7 21. Bh3 Dxa6 22. Rf3 b5 23. Meira
8. ágúst 2003 | Viðhorf | 888 orð

Skólalíf

Það slær þögn á viðstaddar þegar inn á kaffihúsið stormar sjálfur Siggi, lifandi kominn eftir öll þessi ár. Við sem höfðum í gegnum árin talað um hann eins og goðsögn urðum hrærðar yfir návist hans sem var enn greinilega máttug. Meira
8. ágúst 2003 | Fastir þættir | 430 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Á FERÐALÖGUM sínum um landið í sumar hefur Víkverji merkt talsverða breytingu hvað varðar aðgang að upplýsingum um sögu staðanna, sem hann heimsækir, þjónustu og afþreyingu. Meira

Íþróttir

8. ágúst 2003 | Íþróttir | 137 orð

1.

1. deild karla: HK - Víkingur 2:3 Ólafur Júlíusson 28., Gísli Freyr Ólafsson 83. - Egill Atlason 37., Stefán Örn Arnarson 60., 87. Rautt spjald: Stefán Eggertsson, HK, 42. Haukar - Breiðablik 2:2 Goran Lukic 40., Edilon Hreinsson 90. - Sævar Pétursson... Meira
8. ágúst 2003 | Íþróttir | 434 orð

Blikar voru klaufar

HAUKAR og Breiðablik gerðu 2:2-jafntefli í 1. deild karla í knattspyrnu í Hafnarfirði í gærkvöldi. Breiðablik átti sigurinn vísan þegar langt var komið fram yfir venjulegan leiktíma en þá gerðu varnarmenn Blika og Páll Jónsson, markvörður gestanna, slæm mistök sem kostuðu það að Haukar fengu hornspyrnu og eftir hana skoraði Edilon Hreinsson með skalla. Meira
8. ágúst 2003 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

* BORUSSIA Dortmund hefur hætt við...

* BORUSSIA Dortmund hefur hætt við að fá Markus Babbel til liðs við sig frá Liverpool. "Hann hafði ekki áhuga á að koma," sagði Mattias Sammer, þjálfari Dortmund. Meira
8. ágúst 2003 | Íþróttir | 156 orð

Bæjarar fögnuðu Roy Makaay

HOLLENSKI landsliðsmaðurinn Roy Makaay mætti á sína fyrstu æfingu hjá Bayern München í gær og mættu nokkur þúsund stuðningsmenn liðsins til að fylgjast með honum. Meira
8. ágúst 2003 | Íþróttir | 334 orð | 1 mynd

Drykkjarhlé gefið í Belgíu?

BELGÍSKA deildakeppnin í knattspyrnu hefst í kvöld með leik Club Brugge og Genk, en Íslendingaliðið Lokeren hefur leik á heimavelli á morgun og tekur þá á móti Sint-Trudien. Að sögn Rúnars Kristinssonar, eins fjögurra Íslendinga í liðinu, eru menn eftirvæntingarfullir fyrir tímabilið, ekki síst þar sem Lokeren tekur þátt í UEFA-bikarnum. Meira
8. ágúst 2003 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Guðjón biðlar til stuðningsmanna

GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnustjóri Barnsley, biður stuðningsmenn félagsins um að fjölmenna á fyrsta heimaleik liðsins um helgina í ensku 2. deildinni. Meira
8. ágúst 2003 | Íþróttir | 382 orð | 1 mynd

* GUNNAR B.

* GUNNAR B. Ólafsson og Garðar Snorri Guðmundsson eru hættir að leika með Breiðabliki í 1. deildinni í knattspyrnu. Garðar kom ekki við sögu í leikjum Breiðabliks í ár en Gunnar B . lék 8 leiki með liðinu. Meira
8. ágúst 2003 | Íþróttir | 113 orð

Heimasíða fyrir Jón Arnar

HEIMASÍÐA fyrir tugþrautarkappann Jón Arnar Magnússon var opnuð í gær. Veg og vanda af gerð hennar átti fyrirtækið Design Europa.com. Síðan er Jóni Arnari að kostnaðarlausu, svo hann getur einbeitt sér betur að æfingum. Meira
8. ágúst 2003 | Íþróttir | 91 orð

Í KVÖLD

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Varmá: Afturelding - Keflavík 19 2. deild karla: Helgafellsvöllur: KFS - ÍR 19 Fjölnisvöllur: Fjölnir - Tindastóll 19 3. deild karla A: Gróttuvöllur: Grótta - Víkingur Ó. 13 Tungubakki: Deiglan - Bolungarvík 19 3. Meira
8. ágúst 2003 | Íþróttir | 73 orð

Íslendingaslagur við Stuttgart

ÞAÐ verður Íslendingaslagur í Sindelfingen fyrir sunnan Stuttgart um helgina, þegar sex liða hraðkeppnismót í handknattleik, Kempa Cup, fer þar fram. Keppt er í tveimur riðlum og eru þrjú lið sem hafa íslenska landsliðsmenn innanborðs í B-riðlinum. Meira
8. ágúst 2003 | Íþróttir | 188 orð

KR í stað Orlando

KR-INGUM hefur verið boðið að taka þátt í sterku æfingamóti í körfuknattleik í Danmörku í lok september. KR kemur í stað Orlando Magic, sem hætti við þátttöku á síðustu stundu ásamt ítölsku liði. Meira
8. ágúst 2003 | Íþróttir | 542 orð | 2 myndir

Magnús Aron og Vala í sviðsljósinu

NÍU ára áskrift FH að bikarmeistaratitli í frjálsum íþróttum virðist fyrir bí ef marka má forráðamenn frjálsíþróttamanna á blaðamannafundi í gær því allir voru á einu máli um að keppnin yrði jafnari í ár en í langan tíma. Meira
8. ágúst 2003 | Íþróttir | 203 orð

Meiri bikarspenna en áður í Laugardal

"ÉG er spenntur að sjá jafna og spennandi keppni sem vonandi skilar góðum afrekum en það er öruggt að keppnin í ár verður meira spennandi en áður," sagði Guðmundur Karlsson landsliðsþjálfari eftir blaðamannafund um bikarmótið. Meira
8. ágúst 2003 | Íþróttir | 620 orð | 1 mynd

Seiglan skilaði Víkingum sigri

VÍKINGAR uppskáru fyrir góða baráttu þar til yfir lauk þegar þeir sóttu HK heim í Kópavoginn í gærkvöldi. HK-menn fóru loks að nýta eitthvað af færum sínum og skoruðu úr tveimur af þremur en það dugði skammt því Víkingar gáfust ekki upp og skoruðu sigurmark þremur mínútum fyrir leikslok. Góður 3:2-sigur skilar Víkingum þremur dýrmætum stigum í baráttunni um laust sæti í efstu deild næsta sumar en HK nálgast botnbaráttuna ískyggilega. Meira
8. ágúst 2003 | Íþróttir | 178 orð

Slæmt gengi smitar úr frá sér

"KEPPNIN leggst ágætlega í mig, þarna eru mörg góð lið svo að keppnin verður spennandi," sagði Sigurður Haraldsson þjálfari FH en taldi sitt lið ekki verja titilinn. Meira
8. ágúst 2003 | Íþróttir | 101 orð

Smá tognun hjá Indriða

INDRIÐI Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Lilleström í Noregi, fór meiddur af leikvelli í viðureign Lilleström og Vålerenga sem fram fór á miðvikudag. "Um er að ræða smá tognun í læri, ekkert alvarlegt. Meira
8. ágúst 2003 | Íþróttir | 119 orð

Sveinn fær verðlaun fyrir met

TUTTUGU og tveggja ára gamalt Íslandsmet Jón Diðrikssonar í 3.000 metra hindrunarhlaupi féll 12. júní síðastliðin þegar Sveinn Margeirsson bætti það um rúmar 3 sekúndur á móti í Svíþjóð. Meira
8. ágúst 2003 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Veron ætlar að sanna sig

JUAN Sebastian Veron, landsliðsmaður frá Argentínu, ætlar að sanna það hjá Chelsea að félagið hafi gert góð kaup þegar það keypti hann í fyrradag frá Manchester United. "Ég get leikið vel í ensku úrvalsdeildinni og ég mun sanna það hjá Chelsea. Meira
8. ágúst 2003 | Íþróttir | 201 orð

Þjóðverjar leika í "suðupotti"

ÞÝSKA knattspyrnusambandið hafnaði í gær óskum tíu þjálfara í 1. deildarkeppninni um að flytja leiki frá kl. 15.30 á laugardag og sunnudag til kvölds kl. 20. Meira
8. ágúst 2003 | Íþróttir | 391 orð | 1 mynd

*ÞRÓTTARAR og Charles Philip McCormick knattspyrnumaður...

*ÞRÓTTARAR og Charles Philip McCormick knattspyrnumaður hafa komist að samkomulagi um að Charles verði leystur undan samningum sínum við Þrótt . Meira

Úr verinu

8. ágúst 2003 | Úr verinu | 204 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Lúða 367 367 367...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Lúða 367 367 367 1 367 Skarkoli 196 172 172 1,509 260,078 Steinbítur 193 102 157 3,272 512,991 Und. Meira
8. ágúst 2003 | Úr verinu | 168 orð

Framleiðsla fiskimjöls í Perú minnkar

SAMKVÆMT upplýsingum opinberra aðila í Perú dróst framleiðsla fiskimjöls í landinu saman um heil 32% í maí sl. miðað við sama tíma á síðasta ári, var 248.600 tonn. Orsakirnar eru sagðar lægri sjávarhiti á fiskimiðunum og tímabundnar lokanir veiðisvæða. Meira
8. ágúst 2003 | Úr verinu | 293 orð | 2 myndir

"Þægileg" ýsuveiði

"VIÐ vorum að koma af Síðugrunni, þar sem við vorum að eltast við ýsu. Þar hefur verið ágæt veiði, af mjög góðri ýsu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.