Greinar laugardaginn 9. ágúst 2003

Forsíða

9. ágúst 2003 | Forsíða | 172 orð | 1 mynd

Gátan um tónlistina sögð leyst

BANDARÍSKIR vísindamenn telja sig hafa leyst eina af elstu gátum sálfræðinnar - hvað ræður uppbyggingu tónlistar. Greint er frá þessu á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC . Meira
9. ágúst 2003 | Forsíða | 205 orð

Harðari stefna

GENGIÐ verður hart fram við að vísa ólöglegum innflytjendum burt úr ríkjum Evrópusambandsins, ESB, ef tillögur sem Ítalir hyggjast leggja fram ná samþykki. Meira
9. ágúst 2003 | Forsíða | 111 orð | 1 mynd

Í samræmi við okkar fyrirvara

BJÖRGÓLFUR Thor Björgólfsson, einn eigenda Samsons, segir við Morgunblaðið að niðurstaða afskriftanna sé í samræmi við þær athugasemdir og þá fyrirvara sem félagið hafi gert við verðmat á ákveðnum eignum þegar bankinn var keyptur. Meira
9. ágúst 2003 | Forsíða | 421 orð

Söluverð bankans gæti lækkað um allt að 700 millj. króna

FRAMLAG í afskriftareikning Landsbanka Íslands ríflega tvöfaldast milli ára, fer úr 1.206 milljónum króna í 2.430 milljónir króna á fyrstu sex mánuðum þessa árs, samkvæmt milliuppgjöri sem kynnt var í gær. Meira
9. ágúst 2003 | Forsíða | 221 orð | 1 mynd

Vopnahléið úti?

FJÓRIR Palestínumenn og ísraelskur hermaður féllu í gær er Ísraelar réðust á landi og úr lofti á hús í Askar-flóttamannabúðunum í Nablus á Vesturbakkanum. Meira

Baksíða

9. ágúst 2003 | Baksíða | 198 orð

350 milljóna tekjulækkun vegna hlýinda

HLÝINDIN á höfuðborgarsvæðinu í sumar hafa þau áhrif á rekstur Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að frá áramótum hefur 5% minna selst af heitu vatni til húshitunar en áætlanir gerðu ráð fyrir. Þýðir það um 350 milljónum króna minni tekjur en reiknað var með. Meira
9. ágúst 2003 | Baksíða | 56 orð | 1 mynd

Elvis Costello á Íslandi

GESTUM á veitingastaðnum Óðinsvéum brá heldur en ekki í brún í gærkvöldi þegar hinn þekkti söngvari, Elvis Costello, mætti á staðinn og snæddi kvöldverð. Meira
9. ágúst 2003 | Baksíða | 142 orð

Hagnaður stóru bankanna eykst verulega

FYRSTA hálfsársuppgjör Kaupþings Búnaðarbanka eftir sameiningu var birt í gær og nam hagnaður bankans 3.065 milljónum króna eftir skatta á fyrri helmingi ársins, sem er 56% aukning frá sama tíma í fyrra. Meira
9. ágúst 2003 | Baksíða | 133 orð

Hitaveita Suðurnesja kaupir vatnsveitu

HITAVEITA Suðurnesja hefur náð samningum um kaup á Vatnsveitu Reykjanesbæjar og er gert ráð fyrir að þeir verði staðfestir í bæjarstjórn síðar í mánuðinum. Kaupverð er 360 milljónir króna. Meira
9. ágúst 2003 | Baksíða | 169 orð | 1 mynd

Um 1.100 þátttakendur á pæjumóti

PÆJUMÓT Þormóðs ramma/Sæbergs var sett á Siglufirði í gær, en þar leika stúlkur á aldrinum 6-15 ára knattspyrnu. Keppendur eru frá 28 félögum af öllu landinu og á mótinu keppa 124 lið. Meira
9. ágúst 2003 | Baksíða | 406 orð | 1 mynd

Víðtækt samstarf Brims við Marokkó

MAROKKÓSKA fyrirtækið Derhem og sjávarútvegsfyrirtækið Brim ehf. hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um samstarf á sviði sjávarútvegs. Meira

Fréttir

9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 886 orð | 1 mynd

ABS-bremsukerfi og fellihýsi með bremsu er varasöm blanda

Með aukinni fellihýsaeign er óhjákvæmilegt að óhöppum þeim tengdum fjölgi. Aðstæður hér á landi eru oft erfiðar og geta sviptivindar, djúp hjólför, malarvegir, blautir vegir og lausir steinar verið fellihýsaeigendum þrándur í götu á leið þeirra um landið. Meira
9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 181 orð

Allir farnir heim nema einn

TÉKKNESKU ferðamennirnir sem lentu í rútuslysi í Borgarfirði sl. laugardagsmorgun héldu allir nema einn af landi brott í gær. Meira
9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 123 orð

Aukin viðskipti í Lató-hagkerfinu

VIÐSKIPTI í Lató-hagkerfinu hafa aukist um tæp 80% frá því að það hóf starfsemi sína í fyrrasumar. Fyrri helming þessa árs hefur veltan verið tæpar 2,2 milljónir lató. Meira
9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Á slóð forfeðranna

ÞAU voru þungt hugsi er þau gengu eftir slóð forfeðranna á brún Almannagjár á Þingvöllum. Almannagjá nefnist einu nafni hraunsprunga sú er liggur vestan að Þingvöllum, frá Þingvallavatni og upp í Ármannsfell. Meira
9. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 305 orð

Átak heilsurækt tekur við af World Class

WORLD Class á Akureyri hætti starfsemi um síðustu mánaðarmót. Húsnæðið sem er í eigu World Class, hefur verið leigt út. Meira
9. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 253 orð

Barnungir hermenn Líberíu

HVERSU mikla þýðingu hafa þær pólitísku hræringar sem eiga sér stað í Líberíu þessa dagana fyrir barnunga hermenn landsins? Meira
9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 152 orð

Beiðni Eggerts til skoðunar

BEIÐNI Eggerts Haukdal, fv. oddvita V-Landeyjahrepps, um að bókhaldsgögn hreppsins verði innsigluð á skrifstofu í Njálsbúð, er til skoðunar hjá embætti sýslumanns á Hvolsvelli. Að sögn Þórhalls H. Meira
9. ágúst 2003 | Landsbyggðin | 102 orð | 1 mynd

Búast við 20 þúsund gestum

UNNIÐ er nú hörðum höndum á Dalvík að undirbúningi Fiskidagsins mikla sem hefst í dag. Meira
9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Búum í ferðatöskum

HJÓNIN og dansfélagarnir Karen Björk Björgvinsdóttir og Adam Reeve, heimsmeistarar í 10 dönsum atvinnumanna, eru nýkomin til Íslands frá Tókýó en þau munu dvelja á Íslandi í nokkra daga áður en þau halda í næstu keppni. Meira
9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Byrjað á byggingu fyrir Byggðasafn Vestfjarða

BYGGINGARNEFND Byggðasafns Vestfjarða og Múrkraft ehf. hafa undirritað með sér verksamning um fyrsta áfanga sýningar- og geymsluhúss fyrir byggðasafnið. Meira
9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Ekki ástæða til að óttast viðskiptaþvinganir

MARGIR í Noregi höfðu áhyggjur af því á sínum tíma að ákvörðun um veiðar á hrefnu í atvinnuskyni kynni að koma verulega niður á viðskiptahagsmunum Norðmanna. Sá ótti reyndist þó að mestu ástæðulaus og áhrifin, ef einhver, voru hverfandi. Meira
9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 313 orð

Ekki lagastoð fyrir kröfum Reykjavíkurborgar

TÓMAS Ingi Olrich menntamálaráðherra segir að full ástæða sé til að hafa áhyggjur af stöðu nemenda í tónlistarnámi. Meira
9. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 245 orð

Eru verkfræðingar hraustari en aðrir?

ÆVILÍKUR háskólamenntaðs fólks ráðast af því hvaða fag það lagði stund á á námsárunum og verkfræðingar eru hraustari en aðrir háskólamenn. Meira
9. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 66 orð | 1 mynd

Fallegustu rósirnar

Blómabúð Akureyrar gekkst fyrir samkeppni um fallegustu rósirnar um verslunarmannahelgina. Það var tegundin Dolce Vite sem valin var fallegust, Circus varð í öðru sæti og Leonidas í því þriðja. Meira
9. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 78 orð | 3 myndir

Fegurðarsamkeppni kúa

KÚASÝNINGIN Kýrin 2003 fór fram í gær í tengslum við Handverkshátíðina, sem haldin er árlega í Eyjafirði. Þema handverkshátíðarinnar að þessu sinni er einmitt kýrin. Þar var keppt um fegurstu kúna og börn og unglingar sýndu tamda kálfa sína. Meira
9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 537 orð | 3 myndir

Fjórðungur af meðalsumarrennsli

Haffjarðará er komin yfir 600 laxa í heildarveiði sem er frábær veiði og er athyglisvert að þessi góða veiði hafi náðst við "skelfilegar aðstæður", eins og Einar Sigfússon, annar eigenda árinnar, sagði í samtali við Morgunblaðið. Meira
9. ágúst 2003 | Landsbyggðin | 62 orð | 1 mynd

Flestir strákar veikir fyrir dráttarvélum

AÐFERÐIR nútímans við heyskapinn eru ekki fyrir börn en þó hafa dráttarvélar ávallt mikið aðdráttarafl. Meira
9. ágúst 2003 | Miðopna | 886 orð

Forgangsröðun í samgöngumálum

Forgangsröðun vegaframkvæmda er vinsælt umræðuefni. Kröfur um umbætur á vegakerfinu, til aukins öryggis, eru stöðugt vaxandi eins og eðlilegt er og hefur verið gert mikið átak á því sviði og verður áfram samkvæmt nýsamþykktri samgönguáætlun. Meira
9. ágúst 2003 | Suðurnes | 69 orð | 1 mynd

Formaðurinn hjólar milli garða

KRISTJANA Kjartansdóttir, formaður Fegrunar- og umhverfisnefndar Gerðahrepps, hefur farið vítt og breitt um Garðinn að undanförnu til að skoða garða og meta vegna verðlaunanna sem nefndin veitir. Meira
9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 325 orð

Gengur vel að ráða grunnskólakennara

ALMENNT virðist hafa gengið vel að ráða í stöður grunnskólakennara fyrir komandi skólaár en ástandið er þó mismunandi frá stað til staðar. Meira
9. ágúst 2003 | Suðurnes | 287 orð | 1 mynd

Góðar minningar frá stað elskenda

GRASVÖLLURINN í Njarðvík, sem vígður var árið 1959, var með þeim alfyrstu á landinu. Þetta kom fram í kynningu Áka Gränz í Njarðvíkurgöngu sem Upplýsingamiðstöð Reykjaness stóð fyrir á dögunum. Meira
9. ágúst 2003 | Landsbyggðin | 125 orð | 1 mynd

Götur og bílastæði malbikuð

Á HVAMMSTANGA er unnið að nýbyggingu og viðhaldi gatna. Sveitarfélagið Húnaþing vestra samdi við Malbik og völtun ehf. í Reykjavík um lagningu á um 4. Meira
9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 194 orð

Heimild Grænlandsflugs framlengd til 31. október 2004

ÁKVEÐIÐ hefur verið að framlengja heimild Grænlandsflugs til þess að stunda áætlunarflug frá Akureyri til Kaupmannahafnar. "Í ljósi aðstæðna höfum við tekið ákvörðun um að það verði framlengt til 31. október 2004. Meira
9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 309 orð | 2 myndir

Heimsmeistarar í bekkpressu og réttstöðulyftu

ÍSLENSKIR slökkviliðsmenn stóðu sig með miklum ágætum á heimsleikum lögreglu- og slökkviliðsmanna sem fram fóru í Barcelona á Spáni á dögunum. Heiða Björk Ingadóttir bar sigur úr býtum í kumite og hlaut brons í kata en þetta eru keppnisgreinar í karate. Meira
9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 214 orð | 2 myndir

Hestur í íshelli

FYRIR skömmu fóru hestamenn í Ólafsfirði í ferð yfir Ólafsfjarðarskarð, sem liggur á milli Ólafsfjarðar og Fljóta. Ferðin var á vegum ferðanefndar hestamannafélagsins Gnýfara, sem staðið hefur fyrir mörgum slíkum ferðum í sumar. Meira
9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Hitað upp fyrir maraþonið

ÞESSIR vösku hlauparar voru að hita sig upp fyrir Reykjavíkurmaraþon sem hlaupa á næsta laugardag. Meira
9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 936 orð | 1 mynd

Hlaupið út í frelsið

Martha Ernstsdóttir er fædd 1964 í Reykjavík. Hún byrjaði að hlaupa tæplega tvítug og hefur keppt í fjölda hlaupa bæði hér heima og erlendis, meðal annars 13 sinnum í Reykjavíkurmaraþoninu og á Ólympíuleikunum í maraþonhlaupi árið 2000. Meira
9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 453 orð

Hlaut eina milljón króna í sekt vegna brottkasts

SKIPSTJÓRINN á Bjarma BA, Níels Adolf Ársælsson, var í Héraðsdómi Vestfjarða í gær dæmdur til að greiða eina milljón króna í sekt til ríkissjóðs fyrir að láta varpa fyrir borð a.m.k. 53 fiskum í sjóinn í tveimur veiðiferðum í nóvember 2001. Meira
9. ágúst 2003 | Suðurnes | 153 orð

Húsmunauppboð á fjölskyldudegi

ÁRLEGUR fjölskyldudagur verður í Vogunum í dag. Hátíðin vex með hverju árinu, í takt við öran vöxt sveitarfélagsins. Fjölskyldudagurinn er útihátíð og er hugsuð fyrir alla fjölskylduna eins og nafnið bendir til. Meira
9. ágúst 2003 | Landsbyggðin | 144 orð | 1 mynd

Íslandsmót í strandbolta

NÆSTKOMANDI laugardag verður haldið í fyrsta skipti á Íslandi Íslandsmót í strandbolta á Húsavík. Mótið er haldið í sambandi við Mærudaga sem er þriggja daga fjölskylduhátíð á Húsavík og fer fram um helgina. Meira
9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 37 orð | 4 myndir

Í SUMAR komu krakkar af nokkrum...

Í SUMAR komu krakkar af nokkrum leikjanámskeiðum í heimsókn á Morgunblaðið. Þau fengu að fræðast aðeins um hvað fram fer á blaðinu og skoðuðu m.a. prentsmiðjuna. Krakkarnir voru prúðir og áhugasamir. Morgunblaðið þakkar þeim kærlega fyrir... Meira
9. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 86 orð

Kaffisala verður í sumarbúðum KFUM og...

Kaffisala verður í sumarbúðum KFUM og KFUK að Hólavatni í Eyjafjarðarsveit sunnudaginn 10. ágúst frá kl. 14:30-18. Í sumar hafa hópar drengja og stúlkna dvalið á Hólavatni undir stjórn Önnu Elísu Hreiðarsdóttur, Hannesar Guðrúnarsonar og Nínu Dau. Meira
9. ágúst 2003 | Suðurnes | 616 orð

Kaupir Vatnsveitu Reykjanesbæjar á 360 milljónir

SAMNINGAR um kaup Hitaveitu Suðurnesja hf. á Vatnsveitu Reykjanesbæjar hafa verið staðfestir í stjórn Hitaveitunnar og bæjarráði Reykjanesbæjar og verða væntanlega endanlega staðfestir í bæjarstjórn síðar í mánuðinum. Meira
9. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 246 orð

Kennsl borin á tilræðismann

MAÐURINN sem gerði sjálfsmorðssprengjuárás á Marriott-hótelið í Jakarta, höfuðborg Indónesíu, í vikunni var fenginn til verknaðarins af Jemaah Islamiyah, öfgasamtökum múslima með starfsemi í Indónesíu og nálægum löndum, sem eru í tengslum við... Meira
9. ágúst 2003 | Árborgarsvæðið | 234 orð | 1 mynd

Kjöt og kúnst

NÝ SÆLKERAVERSLUN hefur verið opnuð í Breiðumörk 21 í Hveragerði. Verslunin heitir Kjöt og kúnst og er í eigu hjónanna Önnu Maríu Eyjólfsdóttur og Ólafs Reynissonar matreiðslumeistara. Meira
9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Kolkuós-Björk hlaut farandbikarinn

ÁRLEG tveggja daga veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda voru haldin á Hunkubökkum á Síðu um verslunarmannahelgina. Dómari var Thorben Poulsen frá Danmörku. Alls voru 14 hundar skráðir til keppni og tóku 10 hundar þátt hvorn daginn. Meira
9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Laxaseiðum dælt í kvíar

LAXELDISFYRIRTÆKIÐ Salar Islandica á Djúpavogi er nú að dæla 40 þúsund seiðum í kvíar á Berufirði. Á næstu vikum verður ein kví sett niður til viðbótar þeim fjórum sem nú eru í firðinum og verða í þeim um 430 þúsund laxaseiði. Meira
9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Leiklistarnámskeið fyrir börn

FYRIR stuttu var haldið leiklistarnámskeið fyrir krakka 7 ára og eldri á Hellu. Kennari var Ólafur Jens Sigurðsson leikstjóri en hann hefur verið með námskeið sem þessi undanfarin ár á Selfossi við góðan orðstír. Meira
9. ágúst 2003 | Miðopna | 999 orð

Lýðskrumarar hafa stundum rétt fyrir sér

ÞRÓUNARLÖNDUM er oft ráðlagt (eða skipað) að ráðast í umbætur, sem "sérfræðingar" eða svokallaðir "tæknikratar" leggja til og njóta oft stuðnings Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Meira
9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Með of þung fellihýsi í eftirdragi

ALLT of algengt er að ökumenn dragi fellihýsi eða aðra tengivagna sem eru of þung miðað við getu bílsins og getur það haft mikil áhrif á aksturseiginleika bílsins, segir Jóhann Jóhannsson, verkefnastjóri og umferðarfulltrúi Slysavarnarfélagsins... Meira
9. ágúst 2003 | Landsbyggðin | 95 orð | 1 mynd

Mergð af gæs

ÞAÐ ER víða mikil umferð á vegum nú um stundir og sumir taka sér meiri rétt en þeir eiga. Þessar grágæsir þóttust eiga þjóðveg eitt norðan við Blönduós á dögunum og voru bara ekkert að flýta sér. Meira
9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 242 orð

Miðlunarlón full fyrir veturinn

MIÐLUNARLÓN Landsvirkjunar eru nú öll full fyrir veturinn og raunar hefur óvenjulega mikið verið í lónum frá því í vor miðað við sem menn eiga að venjast í meðalári. Meira
9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 1289 orð | 5 myndir

Ógleymanleg upplifun

Mikil hátíðarhöld voru í Íslendingabyggðunum Mountain í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum og Gimli í Manitoba í Kanada um nýliðna helgi. Steinþór Guðbjartsson var á meðal fjölmargra gesta. Meira
9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

"Hún er klassísk þessi vél"

FLUGVÉL Landgræðslunnar, Páll Sveinsson eða "Þristurinn" eins og hún er gjarnan nefnd, lagði upp í hringferð um landið frá Reykjavíkurflugvelli í gær. Hringflugið er liður í Flughátíð sem haldin verður á Reykjavíkurflugvelli nk. Meira
9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 82 orð

Ráðherra skipar nýtt flugráð

SAMGÖNGURÁÐHERRA hefur skipað nýtt flugráð. Í því eiga sæti sex manns og er skipunartíminn fjögur ár. Gísli Baldur Garðarsson, hrl, er formaður nefndarinnar, Bjarni Benediktsson, alþingismaður er varaformaður. Meira
9. ágúst 2003 | Árborgarsvæðið | 124 orð | 1 mynd

Regla á hlutum á gámasvæðinu

Á GÁMASVÆÐI Hveragerðisbæjar sem stendur við áhaldahús bæjarins er regla á hlutunum. Það er Kristján Sigurjónsson sem þar hefur ráðið ríkjum í sumar. Meira
9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Rækjuhátíðin sett

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra setti í fyrradag rækjuhátíðina Kampalampann 2003 á Ísafirði. Hátíðin er haldin í tilefni þess að áttatíu ár eru liðin frá upphafi rækjuveiða við Ísland en vagga þeirrar sjávarútvegsgreinar stóð á Ísafirði. Meira
9. ágúst 2003 | Suðurnes | 83 orð | 1 mynd

Ræktun frá fornu fari

ÞÓTT íbúar í Garði hafi lengst af haft aðalframfæri sitt af sjósókn er talið að þar hafi verið gróin landsvæði, nokkrar stórjarðir og akrar. Um síðustu áramót sást votta fyrir 18 akurreinum fyrir vestan prestsetrið Útskála. Meira
9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 76 orð | 2 myndir

Salerni í nýju hlutverki

ÞESSI frumlegi blómapottur stendur við hús Kristjönu Vagnsdóttur á Þingeyri. Þarna hefur salernið fengið nýtt hlutverk og hýsir nú sumarblóm í fullum skrúða. Meira
9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 164 orð

Samskip flytur fyrir Impregilo

Ítalska verktakafyrirtækið Impregilo, sem annast byggingu aðalstíflu Kárahnjúkavirkjunar og borun aðrennslisganga, hefur samið við Samskip um alla flutninga fyrirtækisins sem tengjast virkjuninni. Meira
9. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 97 orð

Samsýning þrettán norðlenskra listakvenna og þriggja...

Samsýning þrettán norðlenskra listakvenna og þriggja færeyskra verður opnuð í Lystigarðinum á Akureyri kl. 15 í dag, laugardag. Sýningin verður síðan opin frá kl. 8-22 alla daga til 14. september. Meira
9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 102 orð

Samverkandi þættir orsök olíulekans

Bilun í tækjabúnaði og mannleg mistök urðu þess valdandi að dæla í vararafstöð RARIK á Seyðisfirði dældi tíu þúsund lítrum af gasolíu um fráveitukerfi kaupstaðarins og út í höfnina í vikunni. Meira
9. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 693 orð | 1 mynd

Schwarzen-egger spáð góðu gengi

AÐ MATI tveggja af virtustu dagblöðum Bandaríkjanna kunna þeir tveir mánuðir sem eru til stefnu fram að endurteknum kosningum til ríkisstjóra Kaliforníu að vera of skammur tími fyrir Hollywood-stjörnuna Arnold Schwarzenegger til að sýna og sanna fyrir... Meira
9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 132 orð

Segja þingmenn fylgjandi línuívilnun

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun sem samþykkt var á fundi stjórnar Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélagana í Snæfellsbæ: "Stjórn Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Snæfellsbæ ítrekar að á framboðsfundi sem haldinn var nú í vor kom fram að... Meira
9. ágúst 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 1322 orð | 3 myndir

Sígild form og gildi virt að vettugi í skipulagi úthverfa

Í meistaraverkefni sínu í skipulagsfræðum leggur Hrund Skarphéðinsdóttir byggingarverkfræðingur til að dregið verði úr útbreiðslu úthverfa og gömul gildi í skipulagi endurreist. Svavar Knútur Kristinsson ræddi við Hrund um verkefni hennar, og hina nýju borgarstefnu sem sækir í sígild skipulagsgildi. Meira
9. ágúst 2003 | Suðurnes | 98 orð | 1 mynd

Skúli með mynd mánaðarins

EIRÍKSJÖKULL, olíumálverk eftir Skúla Thoroddsen, er mynd ágústmánaðar í Kjarna. Á sama tíma er sýning á verkum Skúla í Kaffitári í Bankastræti í Reykjavík. Skúli er fæddur í Reykjavík 6. ágúst 1949. Meira
9. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 128 orð

Sleppt úr haldi í Sádi-Arabíu

STJÓRNVÖLD í Sádi-Arabíu hafa leyst úr haldi fimm Breta, Kanadamann og Belgíumann en þeir höfðu verið fundnir sekir um sprengjutilræði í Sádi-Arabíu á árunum 2000 og 2001. Meira
9. ágúst 2003 | Miðopna | 854 orð | 1 mynd

Stríðið, friðurinn og konurnar

Vantar kannski kvennalista í Írak? spurði góður maður á dögunum. Meira
9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 77 orð

SUF styður hvalveiðar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá stjórn Sambands ungra framsóknarmanna: "Stjórn ungra framsóknarmanna fagnar ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að hefja á ný hvalveiðar í vísindaskyni. Meira
9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Sundgarpar á Neskaupstað fagna stórafmæli

SUNDLAUGIN í Neskaupstað varð sextíu ára á dögunum og héldu menn daginn hátíðlegan. Fólki var gefið frítt í sund og boðið var upp á tónlist og veitingar á laugarbarminum. Meira
9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 326 orð

Umferðarslys í lausamöl algeng

ÁGÚST Mogensen, framkvæmdastjóri rannsóknarnefndar umferðarslysa, segir að bílslys vegna lausamalar sé "algengasta tegund umferðarslysa" meðal erlendra ferðamanna hér á landi. Meira
9. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Uppreisnarmenn hóta meiri átökum

LÍBERÍSKIR uppreisnarmenn hótuðu í gær að hefja á ný bardaga í höfuðborginni Monróvíu, en friðargæsluliðar frá nágrannaríkjunum reyndu að komast inn á svæði sem uppreisnarmenn hafa á valdi sínu í borginni. Meira
9. ágúst 2003 | Árborgarsvæðið | 570 orð | 2 myndir

Uppsveiflan í beinu sambandi við aukið lóðaframboð

"ÉG SÉ ekkert í farvatninu að þessi mikli vöxtur hérna á Selfossi minnki neitt," segir Bárður Guðmundsson, byggingarfulltrúi Árborgar, en á fyrstu sex mánuðum þessa árs hafa framkvæmdir verið hafnar við 41 mannvirki á Selfossi og hýsa þessi... Meira
9. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Úthafið sigrað

HÓPUR fimm breskra ofurhuga á gúmmíbát á leið yfir Norður-Atlantshafið kom í höfn í Reykjavík um kvöldmatarleytið í gær og verður hópurinn hér í nokkra daga. Meira
9. ágúst 2003 | Suðurnes | 145 orð

Viðræður um sölu eigna Garðvangs

SANDGERÐISBÆR hefur frumkvæði að viðræðum sveitarfélaga á Suðurnesjum um hugsanlega sölu á lóð og húsakosti hjúkrunarheimilisins Garðvangs í Garði. Meira
9. ágúst 2003 | Árborgarsvæðið | 106 orð

Vinna hafin við nýtt aðalskipulag í Árborg

SVEITARFÉLAGIÐ Árborg hefur samið við Vinnustofuna Þverá um vinnu vegna aðalskipulags Árborgar en vinnustofan tekur að sér að vinna nýtt aðlaskipulag fyrir sveitarfélagið og eru áætluð verklok haustið 2005. Meira
9. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 168 orð

Vinsældir Bush dala

VINSÆLDIR George Bush Bandaríkjaforseta meðal bandarískra kjósenda hafa minnkað og mælast nú álíka miklar og fyrir atburðina 11. september 2001 samkvæmt nýrri könnun. Meira
9. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 138 orð

Þungum hættara í bílslysum

ÖKUMÖNNUM sem eru of þungir er meira en tvisvar sinnum hættara en þeim sem grennri eru við að deyja eða slasast alvarlega í umferðarslysum, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar er breska ríkisútvarpið, BBC , greinir frá á fréttavef sínum. Meira

Ritstjórnargreinar

9. ágúst 2003 | Leiðarar | 345 orð

Línuívilnun og lagaheimildir

Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra kynnti í gær níu reglugerðir um úthlutun aflaheimilda á komandi fiskveiðiári og veiðar dagabáta. Meira
9. ágúst 2003 | Leiðarar | 590 orð

Tortímandi til taks

Baráttan fyrir kosningarnar sem fram undan eru í Kaliforníu hefur tekið á sig ýmsar myndir. Til þeirra var boðað eftir að rúmlega fimmtungur kjósenda ríkisins undirritaði ósk um að efnt yrði til kosninga til að afturkalla umboð Gray Davis ríkisstjóra. Meira
9. ágúst 2003 | Staksteinar | 341 orð

- Öfganýfornaldarafturhaldsfrjálshyggja

Hjörleifur Pálsson, verkfræðingur, segir vinstrimenn gjarnan grípa til orða eins og nýfrjálshyggja, öfgafrjálshyggja eða bara öfganýfrjálshyggja þegar þeir vilja móðga menn. Meira

Menning

9. ágúst 2003 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd

Aukasýningar á Rómeó og Júlíu

SEX aukasýningar verða í næstu viku á sýningu leikhópsins Vesturports á Rómeó og Júlíu eftir Shakespeare í Borgarleikhúsinu áður en leikhópurinn heldur utan í sýningarferð til London. Meira
9. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Blak, brekkusöngur og íslenskt lambalæri

ÍSLENSKIR námsmenn á erlendri grundu láta fæstir það á sig fá að vera fjarri heimahögunum yfir verslunarmannahelgina. Meira
9. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Blandan blífur!

POTTÞÉTT 32 kemur á ný í hillur í vikunni og fer í 6. sæti. Pottþéttu plöturnar hafa undanfarið verið að sækja í sig veðrið eftir nokkra lægð í sölu undanfarin ár. Meira
9. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

Cantat ákærður fyrir morð í Vilnius

FRANSKI rokksöngvarinn Bernard Cantat verður ákærður fyrir morð en hann er talinn hafa orðið sambýliskonu sinni, frönsku leikkonunni Marie Trintignant, að bana. Meira
9. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Einn í einu!

KOMA hljómsveitarinnar Foo Fighters til landsins seinna í mánuðinum hefur ýtt undir sölu á plötu þeirra One By One . Salan er samt ekki jafn mikil og á tónlist Diönu Krall, og má velta vöngum yfir hvað veldur þessum mun í sölu. Meira
9. ágúst 2003 | Menningarlíf | 165 orð | 1 mynd

Franskir og þýskir orgelmeistarar

Á sjöttu kvöldtónleikum Sumarkvölds við orgelið í Hallgrímskirkju annað kvöld, sunnudagskvöld, flytur þýski organistinn og stjórnandinn Johannes Skudlik þýska og franska orgeltónlist. Meira
9. ágúst 2003 | Menningarlíf | 123 orð | 1 mynd

Fróðleikur

NÝVERIÐ kom út fjórða bindið í ritröð sem kölluð hefur verið Safn til sögu Eyrarsveitar. Titill bókanna er Fólkið, fjöllin, fjörðurinn . Í þessari nýjustu bók er m.a. skrifað um Edduslysið á Grundarfirði árið 1953. Meira
9. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 506 orð | 1 mynd

Fumlaust

Eftir níu hljóðversplötur hafa Steely Dan ekki enn stigið feilspor. Hvernig fara þeir að þessu? Meira
9. ágúst 2003 | Menningarlíf | 341 orð | 1 mynd

Gefa safn portrettmynda af Ragnari Kjartanssyni

Í tilefni af opnun minningarsýningarinnar um myndlistarmanninn Ragnar Kjartansson í Ásmundarsal í dag mun fjölskylda listamannsins afhenda Safnasafninu á Svalbarðsströnd 42 portrettmyndir af Ragnari sem samferðamenn hans teiknuðu af honum. Meira
9. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 195 orð | 1 mynd

Glaðvær í göngu

Í DAG fer fram hin árlega Gay-pride skrúðganga. Með hverju árinu hefur gangan orðið veglegri og glæsilegri og aðsókn að viðburðinum aukist að sama skapi. Meira
9. ágúst 2003 | Menningarlíf | 383 orð | 1 mynd

Handsmokkar, húfur og teppi á Árbæjarsafninu

Íris Ólöf Sigurjónsdóttir textílhönnuður sýnir handsmokka, húfur, teppi og töskur úr lambskinni í Listmunahorninu á Árbæjarsafni í dag og á morgun milli kl. 10-18. Meira
9. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 203 orð | 1 mynd

Hiti á hokkívelli

EINN af Nátthröfnunum góðu sem vomar um þessar mundir yfir Skjá einum er Íshokkí-dramað Valdatafl eða Powerplay . Meira
9. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 1071 orð | 1 mynd

Hver er hann, þessi Gis?

Fyrir fimmtán árum fór ungur íslenskur maður til Bandaríkjanna í tónlistarnám. Nú er hann kominn á góða ferð upp á stjörnuhimin kántrítónlistarinnar. Ásgeir Ingvarsson ræddi við Gísla Jóhannsson um tónlistina og ættjarðarástina. Meira
9. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 245 orð | 1 mynd

Kind í dulargervi

Í DAG kl. 17.00 opnar Heimir Björgúlfsson sýningu í Nýlistasafninu. Mun hann sýna á þriðju hæð, í norðursal, og ber sýningin heitið Gott er allt sem vel endar (Sheep in disguise). Heimir er búsettur í Hollandi en dvelur hér í sumar. Meira
9. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

Leigumorðinginn og stúlkan

SPENNUMYNDIN Léon frá árinu 1994 í leikstjórn hins franska Lucs Bessons er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Kvikmyndin segir frá leigumorðingjanum Léon, sem Jean Reno leikur. Meira
9. ágúst 2003 | Menningarlíf | 181 orð

Listavefur opnar í dag

LISTAVEFURINN opnar í dag, 9. ágúst, en hann er samvinnuverkefni Ásthildar B. Jónsdóttur, Námsgagnastofnunar, Listasafns Íslands, Kennaraháskóla Íslands og Næst ehf. Meira
9. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 203 orð | 2 myndir

Litaglöð leikkonuhljómsveit

STUÐSVEITIN Milljónamæringarnir er með stórdansleik á Broadway í kvöld en fram koma með hljómsveitinni Bogomil Font, Páll Óskar, Raggi Bjarna, Stephan Hilmarz og Bjarni Ara. Meira
9. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Óðalið lágreist

NÝJASTA plata Lands og sona, Óðal feðranna , fer ekki ýkja hátt á listanum þó að hljómsveitin sé með þeim vinsælli hér á landi um þessar mundir. 11. Meira
9. ágúst 2003 | Menningarlíf | 791 orð | 1 mynd

Óreiðan og leitin að föstum punkti

Anna Jóelsdóttir opnar sýninguna Flökt í Hafnarborg í dag. Súsanna Svavarsdóttir ræddi við hana um landamæri sem brotna upp, nálægð, fjarlægð og staðsetningu Esjunnar. Meira
9. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Paparnir príla!

EFTIR 4 vikur á toppinum véku Ferðalög KK og Magga Eiríks fyrir Pöpunum. Þjóðsaga fór beint á toppinn þegar hún kom út en var velt úr sessi af tvíeikinu gítarfima sem trónaði á toppinum allt þar til nú. Meira
9. ágúst 2003 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Spaðar á Menningarnótt

Hljómsveitin Spaðar, sem starfað hefur í tuttugu ár, leikur í Norræna húsinu kl. 16-18 hinn 16. ágúst fyrir gesti og gangandi í tilefni Menningarnætur Reykjavíkurborgar. Meira
9. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 454 orð | 2 myndir

Svona er það víst

Flytjendur eru Írafár, Sálin og Sinfó, Í svörtum fötum, SSSól, 200.000 naglbítar, Daysleeper, Von, Ber, Grease, Lísa, Þórey Heiðdal, Yesmine og MC Bulldozer, Selma (ásamt Hönsu), Bubbi, Papar, Regína Ósk, Spútnik, Dans á rósum. Lagaval og umsjón með útgáfu: Eiður Arnarsson. Hljómjöfnun og samsetning: Bjarni Bragi Kjartansson o.fl. Meira
9. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 274 orð | 2 myndir

Þéttir sprettir

Coral skipa Gunnar (gítar og söngur), Steinar (gítar), Andrés (bassi) og Þorvaldur (trommur). Öll lög tekin upp af Gunnari í Veðurstofunni nema eitt sem tekið er upp af Alberti í Stúdíói Ryki. Frekari upplýsingar hjá coralsuck@hotmail.com. Platan fæst í Japis, 12 tónum og Geisladiskabúð Valda. Meira

Umræðan

9. ágúst 2003 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Að loknu Unglingalandsmóti á Ísafirði

FLESTIR þátttakendur og gestir eru komnir til síns heima eftir vel heppnað Unglingalandsmót UMFÍ á Ísafirði og vill undirritaður senda þeim bestu kveðjur frá Ísafjarðarbæ fyrir þátttökuna og komuna. Meira
9. ágúst 2003 | Aðsent efni | 561 orð | 1 mynd

Blekktu ráðamenn Íslands þjóðina?

MIKLAR umræður hafa átt sér stað að undanförnu í Bandaríkjunum og í Bretlandi um innrás þessara ríkja í Írak. Stjórnvöld í ríkjum þessum hafa sætt harðri gagnrýni fyrir að hafa gert árás á Írak á fölskum foresendum. Meira
9. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 36 orð

Einmana

Engan trúan á ég vin, auðnudagar þverra. Einn ég harma, einn ég styn, einn ég tárin þerra. Einn ég gleðst, og einn ég hlæ, er amastundir linna. Aðeins notið einn ég fæ unaðsdrauma... Meira
9. ágúst 2003 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd

Hvers vegna skrifa menn svona árið 2003?

Í FYRSTU varð mér orðs vant við lestur greinarinnar - Úr vörn í sókn - sem birtist í Morgunblaðinu 1. ágúst sl. Í henni var ekki horft á landið eins og ein þjóð byggi þar. Meira
9. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 579 orð | 1 mynd

Íslendingar í samnorrænni blásarasveit

Á HVERJU ári er starfrækt samnorræn blásarasveit, Nordisk Blåsersymfonikere, á vegum Nordisk Musik Union (NOMU), http://www.namu.no/. Þetta er vikulangt námskeið og er haldið í einhverju Norðurlandanna hverju sinni. Meira
9. ágúst 2003 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Ívilnun fyrir fleiri?

GÓÐUR maður sagði að misskilningur væri einhver alversti skilningur sem hægt væri að leggja í hlutina. Línuívilnun sem samþykkt var á landsfundum stjórnarflokkanna og boðuð í kosningabaráttunni, án fyrirvara, virðist nú orðin slíkur skilningur. Meira
9. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 391 orð | 1 mynd

Ótímabær dauðdagi ÁRNÝ Jóhannsdóttir hafði samband...

Ótímabær dauðdagi ÁRNÝ Jóhannsdóttir hafði samband við Velvakanda og vildi koma því á framfæri að fólk sem ekki vildi eiga kettlinga ætti að láta gelda læður sínar. Meira
9. ágúst 2003 | Aðsent efni | 207 orð | 1 mynd

"Stórhættulegur" eldislax

Í FRÉTTUM undanfarið má heyra um efnamengaðan lax á markaði í Ameríku. Marka má að fréttirnar séu unnar á vegum alþjóðlegra umhverfissamtaka og að þær byggist á bandarískri skýrslu. Í Fréttablaðinu 6. ágúst s.l. Meira
9. ágúst 2003 | Aðsent efni | 1748 orð | 1 mynd

Vinnsla barnaverndarmála hjá Barnavernd Reykjavíkur

VINNSLA í barnaverndarmálum hefur verið nokkuð til umfjöllunar undanfarnar vikur og mánuði og sitt sýnist hverjum. Meira
9. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 20 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu kr.

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu kr. 2.124 til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Þær heita Sara Sólrún Aðalsteinsdóttir og Sigríður M.... Meira

Minningargreinar

9. ágúst 2003 | Minningargreinar | 892 orð | 1 mynd

DANÍEL DANÍELSSON

Daníel Daníelsson fæddist á Tannastöðum í Hrútafirði 23. nóvember 1914. Hann lést í sjúkrahúsinu á Hvammstanga miðvikudaginn 30. júlí sl. Foreldrar Daníels voru Sveinsína Sigríður Benjamínsdóttir og Daníel Jónsson. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2003 | Minningargreinar | 3162 orð | 1 mynd

KRISTJÁN ARNINBJÖRN HJARTARSON

Kristján Arinbjörn Hjartarson fæddist á Blönduósi 21. apríl 1928. Hann lést á Skagaströnd 2. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hjörtur Jónas Klemensson, bátaformaður í Vík á Skagaströnd, f. 15. febrúar 1887, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2003 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

SIGRÚN EDDA GEIRSDÓTTIR

Sigrún Edda Gestsdóttir fæddist í Reykjavík 15. desember 1947. Hún lést á heimili sínu 24. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Kópavogskirkju 31. júlí. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2003 | Minningargreinar | 140 orð | 1 mynd

SVANHVÍT LJÓSBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR

Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir fæddist í Geitdal í Skriðdal í Suður-Múlasýslu 9. ágúst 1908 en fluttist tveggja ára með foreldrum sínum að Bíldsfelli í Grafningi og ólst þar upp. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð 24. nóvember 2002 og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 29. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. ágúst 2003 | Viðskiptafréttir | 110 orð

Framlag í afskriftareikning tvöfaldað

LANDSBANKINN ríflega tvöfaldaði framlag sitt í afskriftareikning útlána frá fyrra ári og nam framlagið nú 2.430 milljónum króna. Meira
9. ágúst 2003 | Viðskiptafréttir | 829 orð | 1 mynd

Hagnaður Kaupþings Búnaðarbanka 56% meiri en á sama tíma í fyrra

HAGNAÐUR Kaupþings Búnaðarbanka hf. nam 3.065 milljónum króna á fyrri helmingi ársins sem er 56,1% aukning hagnaðar milli tímabila, sé miðað við samanlagðan hagnað bankanna tveggja frá því á fyrri helmingi síðasta árs. Meira
9. ágúst 2003 | Viðskiptafréttir | 679 orð | 1 mynd

Hagnaður Landsbankans jókst um 32%

HAGNAÐUR Landsbanka Íslands á fyrri hluta ársins nam 1.221 milljón króna, sem er 32% aukning frá fyrra ári. Greiningardeildir hinna viðskiptabankanna tveggja höfðu spáð 1.260 milljóna króna hagnaði að meðaltali og er hagnaðurinn því heldur undir... Meira
9. ágúst 2003 | Viðskiptafréttir | 125 orð

Sparnaður vegna samruna 1-1,2 milljarðar

KAUPÞING Búnaðarbanki áætlar að spara 1-1,2 milljarða króna á ári frá og með ársbyrjun 2004 vegna samruna Kaupþings banka og Búnaðarbanka Íslands. Meira

Daglegt líf

9. ágúst 2003 | Neytendur | 90 orð | 1 mynd

Breyttur opnunartími

AÐSÓKN í Kringluna jókst um 5,2% í júlímánuði miðað við sama tíma í fyrra að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Þar kemur einnig fram að aukningin hafi orðið þrátt fyrir mjög gott veður í mánuðinum sem alla jafna hefur neikvæð áhrif á aðsókn. Meira
9. ágúst 2003 | Neytendur | 388 orð | 1 mynd

Brjóst- og mjaðmafestingar æskilegar

SENN líður að því að skólar hefjist og munu margir sjálfsagt eignast sína fyrstu skólatösku á næstu vikum. Meira
9. ágúst 2003 | Neytendur | 100 orð | 1 mynd

Cappuccino-vélar til heimilisnota

KAFFIBOÐ ehf. hefur hafið innflutning á cappuccino- og espresso-kaffivélum frá ítölsku fyrirtækjunum Rancilio og Isomac. Vélarnar eru bæði ætlaðar til heimilis- og fyrirtækjanota. Meira
9. ágúst 2003 | Neytendur | 140 orð

Frönsk bláberjasulta með karamellukeim

1 kíló bláber, hreinsuð 1 kíló sykurmolar 4 dl vatn Berin eru sett í stóran pott og hituð hægt að suðu. Þau eru látin malla í 20 mínútur og hrært í þeim af og til. Athugið að ekki skal setja lok á pottinn. Meira
9. ágúst 2003 | Neytendur | 465 orð | 1 mynd

Nú blánar yfir berjamó

BERJALÖND eru löngu farin að blána og eins og komið hefur fram í fréttum gefa þau vel af sér í ár enda sumarið verið hlýtt og gott. Meira
9. ágúst 2003 | Neytendur | 72 orð | 1 mynd

Ný G-Shock-úr

NÝ G-Shock-úr frá Casio eru komin á markaðinn en nýr umboðsaðili Casio á Íslandi er Ingimar Guðmundsson ehf. G-Shock-úrin frá Casio hafa verið framleidd frá árinu 1983 og eiga því 20 ára afmæli um þessar mundir. Meira

Fastir þættir

9. ágúst 2003 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Jón Magngeirsson pípulagningarmeistari verður sextugur á morgun sunnudaginn 10. ágúst. Eiginkona Jóns er Margrét Snorradóttir, öldrunarfulltrúi . Jón óskar eftir að sjá sem flesta í garðinum að Þykkvabæ 14, milli 14 og 17, á... Meira
9. ágúst 2003 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Katrín Káradóttir, ljósmyndari, er sjötug í dag, laugardaginn 9. ágúst. Eiginmaður hennar er Eiríkur Svavar Eiríksson... Meira
9. ágúst 2003 | Fastir þættir | 400 orð | 1 mynd

7. geðorð: Reyndu að skilja og hvetja aðra í kringum þig

FÆSTIR hafa gaman af því að fá fólk upp á móti sér og flestir vilja hafa ánægjuleg samskipti við fólkið í kringum sig. Að vera góður í mannlegum samskiptum er góður kostur. Meira
9. ágúst 2003 | Fastir þættir | 346 orð

Ástæða til að draga úr hormónameðferð

AÐ SÖGN Reynis Tómasar Geirssonar, yfirlæknis og prófessors á kvennadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss, eru niðurstöður bresku rannsóknarinnar svipaðar tölum sem hafa verið þekktar undanfarin fimm ár. Meira
9. ágúst 2003 | Fastir þættir | 256 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Vestur stendur frammi fyrir athyglisverðum "teiknivanda" í þriðja slag. Hann er í vörn gegn fjórum hjörtum og horfir á bókina, en þarf að teikna upp líklegasta möguleikann á fjórða slagnum: Norður gefur; allir á hættu. Meira
9. ágúst 2003 | Fastir þættir | 261 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sumar samt við sig Þrátt fyrir Verslunarmannahelgi og ýmsar aðrar uppákomur hefur Sumarbrids haldið sínu striki. Þriðjudaginn 22. júlí mættu 12 pör til leiks og fór "titillinn" til Dalvíkur og ekki í fyrsta sinn: Ingvar Sigm. - Guðmundur Jónss. Meira
9. ágúst 2003 | Dagbók | 466 orð

(Hebr. 1, 9.)

Í dag er laugardagur 9. ágúst, 221. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Þú hefur elskað réttlæti og hatað ranglæti. Því hefur Guð, þinn Guð, smurt þig gleðinnar olíu fram yfir þína jafningja. Meira
9. ágúst 2003 | Viðhorf | 816 orð

Hinsegin dagar

"Við teljum að samkynhneigðir sem unnast eigi að fá að festa ráð sitt. Við teljum eðlilegt að þeir fái að njóta allra þeirra réttinda og bera allar þær skyldur sem hjónabandi fylgja samkvæmt lögum í hverju landi. Í því felst jafnræði, mannvirðing og reisn." Meira
9. ágúst 2003 | Fastir þættir | 292 orð | 1 mynd

Hormónameðferð eykur líkur á brjóstakrabba

SAMKVÆMT niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem birtist í nýjasta hefti breska læknaritsins Lancet eiga konur frekar hættu á að fá brjóstakrabbamein séu þær á hormónameðferð á breytingaskeiði. Meira
9. ágúst 2003 | Fastir þættir | 819 orð

Íslenskt mál

ÞÆTTINUM hafa borist fjölmörg bréf og ábendingar um efni sem vert væri að fjalla um á þessum vettvangi. Meira
9. ágúst 2003 | Í dag | 873 orð | 1 mynd

(Matt. 7)

Guðspjall dagsins: Um falsspámenn. Meira
9. ágúst 2003 | Fastir þættir | 912 orð | 3 myndir

Risarnir í garðinum

Hvert tímabil í garðinum hefur sitt sérstaka yfirbragð. Þær jurtir, sem blómstra fyrst á vorin, eru flestar fíngerðar og smávaxnar, en eftir því sem líður á sumarið verða þær plöntur, sem eru mest áberandi í garðinum, stærri og stærri. Meira
9. ágúst 2003 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Be7 4. Rgf3 Rf6 5. e5 Rfd7 6. c3 c5 7. Bd3 b6 8. O-O Ba6 9. Bxa6 Rxa6 10. He1 b5 11. a3 Db6 12. Rf1 c4 13. Rg3 h6 14. h4 Dc6 15. h5 O-O-O 16. Rh2 Rc7 17. Rg4 Hdg8 18. Bd2 Rb6 19. Hf1 De8 20. De2 Bh4 21. Bf4 a5 22. Re3 a4 23. Meira
9. ágúst 2003 | Í dag | 674 orð | 1 mynd

Útiguðsþjónusta í Víðidal á Efrafjalli

Sunnudaginn 10. ágúst verður þess minnst við útiguðsþjónustu í Víðidal á Efrafjalli að Múla- og Austfjarðaprófastsdæmi voru færð undir Hólastifti um síðastliðin áramót. Guðsþjónustan hefst kl. 14. Nývígður vígslubiskup Hólastiftis, sr. Meira
9. ágúst 2003 | Fastir þættir | 424 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VERSLUNARMANNAHELGIN var um síðustu helgi. Og að vanda hélt Víkverji sig innan borgarmarka, fór ekki einu sinni vestur yfir læk. Þetta er siður sem hann hefur haldið allt síðan hann fór til Eyja '93 (sem var að vísu bráðskemmtilegasta hátíð). Meira

Íþróttir

9. ágúst 2003 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Aðeins 6.311 sjá Chelsea leika í Zilina

ALLAR vangaveltur um að MSK Zilina, meistaralið Slóvakíu, myndi leika heimaleik sinn gegn Chelsea í Bratislava, en ekki í Zilina, sem er um 140 km norðaustur af Bratislava, hafa verið blásnar út af borðinu í Slóvakíu. Meira
9. ágúst 2003 | Íþróttir | 358 orð | 1 mynd

* ANDRI Ólafsson.

* ANDRI Ólafsson. leikmaður ÍBV er meiddur og getur ekki leikið með félögum sínum gegn Grindavík í Vestmannaeyjum í dag og þá er Atli Jóhannsson í banni. Meira
9. ágúst 2003 | Íþróttir | 363 orð | 1 mynd

* ARON Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik,...

* ARON Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, skoraði sjö mörk þegar danska liðið Holstebro, sem Aron leikur með, vann Álborg 23:20 á móti í Ystad í Svíþjóð í gær. Meira
9. ágúst 2003 | Íþróttir | 371 orð | 1 mynd

* ARSENAL hefur lánað Fulham hinn...

* ARSENAL hefur lánað Fulham hinn unga þýska varnarmann Moritz Volz fram að áramótum. Volz , sem var fyrirliði þýska unglingalandsliðsins, er 20 ára og leikur sem hægri bakvörður. Meira
9. ágúst 2003 | Íþróttir | 151 orð

Áhorfendum boðið í sturtu

MIKLAR varúðarráðstafanir hafa verið gerðar á þýskum knattspyrnuvöllum fyrir leiki dagsins, sem fara fram í dag miklum hita. Við flesta vellina verður áhorfendum boðið að fara í sturtu til að kæla sig og drykkir eru seldir á mjög vægu. Meira
9. ágúst 2003 | Íþróttir | 612 orð | 2 myndir

FH-ingar með nauma forystu

REIKNIVÉLIN var oft dregin á loft í Laugardalnum í gærkvöldi þegar fram fór bikarkeppnin í frjálsum íþróttum því hvert stig er mjög mikilvægt í þessari stigakeppni. Eftir fyrri keppnisdaginn hafði kvennasveit FH náð í 44 og karlarnir 41,5 stig, sem dugði til forystu í samanlögðu því þótt Blikakörlum tækist vel upp náði kvenfólkið ekki að halda í við þá. Kópavogsliðið er með 82 stig, tveimur og hálfu minna en FH en UMSS fylgir fast á hæla þeirra með 81 stig. Meira
9. ágúst 2003 | Íþróttir | 122 orð

Fjárhagsvandræði hjá Lilleström

NORSKA úrvalsdeildarliðið Lilleström, sem Íslendingarnir Indriði Sigurðsson, Ríkharður Daðason, Gylfi Einarsson og Davíð Þór Viðarsson leika með á í miklum fjárhagserfiðleikum. Meira
9. ágúst 2003 | Íþróttir | 139 orð

Glæsilegur sigur á Ungverjum á EM

ÍSLENSKA unglingalandsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 18 og yngri unnu frækinn sigur á Ungverjum í gær, 27:24, í opnunarleik úrslitakeppni Evrópumóts landsliða sem fram fer í Slóvakíu. Meira
9. ágúst 2003 | Íþróttir | 100 orð

Heiðar aftur á miðjuna

RAY Lewington, knattspyrnustjóri Watford, mun líklega láta lið sitt leika á ný leikaðferðina 4-4-2 en ekki 4-3-3 eins og hann hefur látið liðið leika að undanförnu, eða fram að leiknum gegn Chelsea sl. þriðjudag. Meira
9. ágúst 2003 | Íþróttir | 176 orð

Helena segir að stig í Rússlandi yrði frábært

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Rússum í Moskvu í dag, klukkan 11 að íslenskum tíma, í undankeppni Evrópumóts landsliða. Liðið hefur leikið einn leik í undankeppninni - lagt Ungverja að velli í Reykjavík, 4:1. Meira
9. ágúst 2003 | Íþróttir | 68 orð

Júdómenn á ferð í Þýskalandi

ÞRÍR landsliðsmenn í júdó taka þátt í mjög öflugu alþjóðlegu júdómóti í Braunschweig Þýskalandi í dag. Það eru þau Vernharð Þorleifsson, Bjarni Skúlason og Gígja Guðbrandsdóttir. Meira
9. ágúst 2003 | Íþróttir | 132 orð

KNATTSPYRNA 1.

KNATTSPYRNA 1. deild karla Afturelding - Keflavík 0:4 -Þórarinn Kristjánsson 13., 21., Magnús Þorsteinsson 23., Kristján Jóhannsson 67. Staðan: Keflavík 1393135:1430 Víkingur R. Meira
9. ágúst 2003 | Íþróttir | 592 orð | 1 mynd

KR heldur titlinum í Vesturbænum

"MÍN tilfinning er að KR-ingar verji Íslandsmeistaratitilinn. Þeir eru með mjög gott lið og eru ekki lengur í Evrópukeppninni. Meira
9. ágúst 2003 | Íþróttir | 675 orð | 1 mynd

Landsliðið verður við æfingar í Lillehammer

ÞRIGGJA ára samningur Skíðasambands Íslands við Jamie Dunlop, sem er nýráðinn landsliðsþjálfari Íslands í alpagreinum, var undirritaður í gær. Jamie er ástralskur og hann var aðalþjálfari ástralska landsliðsins í eitt ár. Meira
9. ágúst 2003 | Íþróttir | 73 orð

Landsliðshópurinn

LANDSLIÐSHÓPUR Íslands í alpagreinum á skíðum 2003-2004 hefur verið valinn og verður hópurinn við æfingar í Noregi og Svíþjóð í vetur. Áætlaður kostnaður við æfingar landsliðsins er um níu milljónir króna. Meira
9. ágúst 2003 | Íþróttir | 80 orð

Leikir sem eftir eru

13. UMFERÐ ÍBV - Grindavík ÍA - Fram FH - Fylkir KR - KA Þróttur - Valur 14. UMFERÐ Fram - ÍBV Valur - KR KA - ÍA Fylkir - Þróttur Grindavík - FH 15. UMFERÐ ÍA - Valur KA - Fram KR - Fylkir Þróttur - Grindav. FH - ÍBV 16. Meira
9. ágúst 2003 | Íþróttir | 424 orð

Miklir yfirburðir Keflvíkinga

KEFLAVÍK styrkti stöðu sína á toppi fyrstu deildar í knattspyrnu er þeir sóttu Aftureldingu heim á Varmárvöll í gærkvöld, 4:0. Meira
9. ágúst 2003 | Íþróttir | 1 orð

STAÐAN

Fylkir 1272319:923 KR 1272318:1523 Grindavík 1261517:1919 FH 1253420:1918 Þróttur 1260619:1918 KA 1252521:1717 ÍBV 1251618:1916 ÍA 1235416:1614 Valur 1240816:2212 Fram... Meira
9. ágúst 2003 | Íþróttir | 256 orð

Tindastólsmenn hafa safnað liði og eru komnir á fulla ferð

ÚRVALSDEILDARLIÐ Tindastóls í körfuknattleik er þessa dagana á fullu við æfingar og undirbúning fyrir veturinn. Meira
9. ágúst 2003 | Íþróttir | 116 orð

Tveir nýir til Stoke

TONY Pulis, knattspyrnustjóri Stoke, fagnaði tveimur nýjum miðvallarleikmönnum sem mættu til Britannia í gær og hefur Stoke fengið sjö nýja leikmenn til liðs við sig í sumar. Meira
9. ágúst 2003 | Íþróttir | 135 orð

um helgina

KNATTSPYRNA Laugardagur: Efsta deild karla, Landsbankadeild: Hásteinsvöllur: ÍBV - Grindavík 14 Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: Kaplakriki: FH - Þór/KA/KS 14 1. deild karla: Njarðvík: Njarðvík - Þór 14 Dalvík: Leiftur/Dalvík - Stjarnan 17 2. Meira

Úr verinu

9. ágúst 2003 | Úr verinu | 235 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 48 31 47...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 48 31 47 869 40,998 Gellur 590 560 575 30 17,260 Grálúða 15 7 12 323 3,920 Gullkarfi 95 45 85 4,980 421,133 Hlýri 197 100 141 190 26,827 Hákarl 38 38 38 640 24,320 Keila 68 28 56 378 21,271 Langa 108 11 57 929 52,635 Lúða 929... Meira
9. ágúst 2003 | Úr verinu | 353 orð

Engar heimildir í lögum fyrir línuívilnun

ÁRNI M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, telur sig ekki hafa haldbærar lagaheimildir fyrir því að koma á línuívilnun fyrr en í fyrsta lagi 1. september árið 2004. Meira
9. ágúst 2003 | Úr verinu | 79 orð

Hvað er línuívilnun?

LÍNUÍVILNUN hefur mjög verið til umræðu síðustu daga og vikur. Í línuívilnun felst að bátum sem aðeins veiða á línu og landa daglega verði umbunað fyrir það sérstaklega. Þannig hafa komið fram hugmyndir um að tekin verði upp 20% línuívilnun í þorski. Meira
9. ágúst 2003 | Úr verinu | 374 orð

Neptune Fisheries ákært fyrir humarsmygl

FISKSÖLUFYRIRTÆKIÐ Neptune Fisheries í Norfolk í Bandaríkjunum hefur verið kært fyrir samsæri við innflutning á undirmálshumri frá Níkaragva. Um er að ræða innflutning að verðmæti yfir 155 milljónir króna á fimm ára tímabili. Meira
9. ágúst 2003 | Úr verinu | 237 orð

"Hugmyndir sem ættu að heyra sögunni til"

TÍU félög útvegsmanna víðs vegar um land hafa samþykkt samhljóða ályktanir þar sem mótmælt er harðlega öllum áformum um að tekin verði upp sérstök ívilnun í kvóta til báta sem róa með línu. Meira
9. ágúst 2003 | Úr verinu | 428 orð

Sóknardögum verður fækkað úr 21 í 19

SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYTIÐ kynnti í gær 9 reglugerðir sem lúta að stjórnun fiskveiða á næsta fiskveiðiári og taka þær til úthlutunar aflaheimilda á komandi fiskveiðiári og veiða dagabáta. Meira
9. ágúst 2003 | Úr verinu | 51 orð | 1 mynd

Stórþorskur á færin

ÞAÐ berast enn stórþorskar á land eins og þessir tveir sem Snorri Rafnsson starfsmaður fiskmarkaðar Breiðarfjarðar heldur á. Það var aflamaðurinn Marteinn Karlsson á Magnúsi Árnasyni SH sem fékk þessa tvo 20 kíló fiska á handfærin á Bárðargrunni. Meira

Lesbók

9. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 3608 orð | 5 myndir

BRETON OG SÚRREALÍSKA BYLTINGIN

Í vor var einkasafn André Bretons selt á uppboði í París. Breton var einn af forsprökkum súrrealismans sem hafði gríðarleg áhrif á vestræna menningu og listir en hefur jafnframt verið fordæmdur fyrir ofbeldisdýrkun og óskiljanleika. Í þessari grein er saga súrrealismans rifjuð upp í tilefni af uppboðinu og endurvöktum áhuga á þessari lista- og hugmyndastefnu sem orðið hefur vart á síðustu misserum. Meira
9. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 522 orð

FERÐ TIL FORTÍÐAR

AF tilviljun nánast sá ég heljarmikla tónleika með Paul McCartney í sjónvarpinu um seinustu helgi. Þetta var upptaka frá höfuðstað skemmtanaiðnaðarins, réttnefndri Borg englanna, eða Los Angeles í Kaliforníu. Meira
9. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 93 orð | 1 mynd

Gamalt en gagnlegt

Listasafn Árnesinga opnar á morgun, sunnudag, 10. ágúst klukkan 16 sýningu á safneign og sýninguna "Old but useful" eftir Hönnu Christel Sigurkarlsdóttur og Melkorku Þ. Huldudóttur. Meira
9. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1181 orð | 3 myndir

Góðmennskan getur verið afstæð

Gjörningaklúbburinn, Pétur Örn Friðriksson og Heimir Björgúlfsson opna einkasýningar í Nýlistasafninu í dag. SÚSANNA SVAVARSDÓTTIR ræddi við listamennina um verk þeirra og sýningarnar. Meira
9. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 369 orð | 2 myndir

Hirð rauða keisarans

LÍFIÐ við hirð Stalíns er viðfangsefni Simons Sebag Montefiore í bók hans Stalin: The Court of the Red Tsar , eða Stalín: Hirð rauða keisarans. Meira
9. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 430 orð | 1 mynd

Hver og einn fékk að njóta sín

Steinunn Marteinsdóttir myndlistarkona vann á vinnustofunni í Glit frá 1960-1961. "Ég var nýkomin heim úr námi erlendis þegar ég var svo heppin að fá vinnu hjá Ragnari í Glit. Meira
9. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 864 orð | 1 mynd

HVERSU MARGIR LÍTRAR AF OLÍU ERU TIL Í HEIMINUM?

Hvernig virka lygamælar, hvað er riðuveiki í sauðfé, af hverju eru salerni oftast úr postulíni og hver er merkasti leiðtogi breska Íhaldsflokksins? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum og hægt er að nálgast svörin á slóðinni www.visindavefur.hi.is. Meira
9. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 427 orð

I Margröddun er grundvallarhugtak í menningu...

I Margröddun er grundvallarhugtak í menningu samtímans. Það lýsir þróun lista frá eintóna boðun til samræðu. Meira
9. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 387 orð | 1 mynd

KÓRRÉTTUR

UM daginn skrifaði ég grein á kreml.is um hina sjálfhverfu sjálfstyrkingu. Ég fékk óvenjulega mikið af viðbrögðum á tölvupósti. Margir þökkuðu mér og sögðust vera sama sinnis. En mun fleiri hundskömmuðu mig. Meira
9. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2143 orð

Kórréttur Bach?

J.S. Bach: Kantöturnar Ich habe genug BWV 82 og Wachet auf BWV 140. Rannveig Sif Sigurðardóttir S, Sigríður Jónsdóttir A, Eyjólfur Eyjólfsson T & Benedikt Ingólfsson B. Bachsveitin í Skálholti undir forystu Jaaps Schröder. Laugardaginn 2. ágúst kl. 15. Meira
9. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 54 orð | 1 mynd

Kvarkhugmyndir

Valgarður Gunnarsson opnar málverkasýningu í dag í Galleríi Skugga, Hverfisgötu 39, kl. 16. Á sýningunni, sem stendur til 23. ágúst, eru u.þ.b. 20 nýleg verk, sem eru eins konar kvarkhugmyndir um innri og ytri veruleika eins og hann birtist... Meira
9. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 492 orð | 4 myndir

Laugardagur Hafnarhúsið við Tryggvagötu Kl.

Laugardagur Hafnarhúsið við Tryggvagötu Kl. 14 Smekkleysubíó: Björk Vespertine live at Royal Opera House. Kl. 16 . Smekkleysubíó: Björk Live at Shepherds Bush. Kl. 18 Smekkleysukaraókí: Í samstarfi við Gay Pride. Meira
9. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 15 orð

LEIFTUR

Dýrðlegur dagur dásamlegt kvöld. Geislandi gimsteinn glitrandi sál. Vakandi vitund vorblíð... Meira
9. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 413 orð

Leikurinn með hrynskerpuna

Nicole Vala Cariglia og Árni Heimir Ingólfsson fluttu verk eftir de Falla, Casals, Cassadó, Turina og Ginastera. Þriðjudaginn 5. ágúst, 2003. Meira
9. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 338 orð | 2 myndir

Líf og fjör í Edinborg

EDINBORG í Skotlandi iðar bókstaflega af lífi og fjöri allan ágústmánuð, en þá stendur yfir fjöldi hátíða í borginni og má nefna, auk alþjóðlegrar listahátíðar, bókahátíð, djasshátíð, kvikmyndahátíð og jaðarhátíðina Edinburgh Fringe Festival sem ekki er... Meira
9. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 901 orð | 2 myndir

Málverk í sumarhita

Til 31. ágúst. Safnið er opið alla daga frá kl. 13-18. Meira
9. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1279 orð | 4 myndir

Metnaðarfull hönnun og öflug tilraunastarfsemi

Ragnar Kjartansson myndhöggvari og leirkerasmiður hefði orðið áttræður þann 17. ágúst nk., en hann lést árið 1988. Í tilefni afmælisins verður opnuð í dag minningarsýning í Ásmundarsal. SILJA BJÖRK HULDUDÓTTIR fékk Ingu dóttur Ragnars til þess að segja frá sýningunni. Meira
9. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 384 orð

MYNDLIST Árbæjarsafn: Daglegt líf í Reykjavík...

MYNDLIST Árbæjarsafn: Daglegt líf í Reykjavík - sjötti áratugurinn. Í tengslum við sýninguna eru einnig sýndar ljósmyndir eftir Hans Malmberg sem hann tók í Reykjavík árið 1951. Til 1.9. Gerðarsafn: Sýning á málverkum Jóhannesar Kjarvals úr einkasafni. Meira
9. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 975 orð

PÓLITÍSK SKILABOÐ HINSEGIN DAGA

HINSEGIN dagar - gay pride - eru haldnir í dag í miðborg Reykjavíkur fimmta árið í röð. Gay pride mætti einnig útleggja sem gleðidaga eða daga stoltsins. Fyrstu gay pride-göngurnar voru farnar í upphafi 8. Meira
9. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1578 orð | 4 myndir

"Eins og regnbogi yfir til almættisins"

Nýverið kom út bókin Yzt, en í henni er að finna málverk Tolla og hugleiðingar Ara Trausta sem innblásnar eru af fjallaferðum þeirra félaga frá því fyrr á árinu. SILJA BJÖRK HULDUDÓTTIR fékk Ara Trausta og Tolla til þess að segja sér frá bókinni og vinnuferlinu. Meira
9. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 65 orð

"Sambönd Íslands

Sambönd Íslands er heiti á alþjóðlegri myndlistarsýningu sem opnuð verður í Safnahúsinu á Húsavík í dag, laugardaginn 9. ágúst kl. 14. Þetta er farandsýning á verkum er lýsa landi og þjóð. Meira
9. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 135 orð

TIL ÞJÓÐFÁNANS

Sjá friðarbogi í skýjum skín svo skartar Íslands fáni. Þitt geislar útlit - ásýnd þín, hljótt eins og sól og máni. Svo fagurbláinn, helgar hann eins hvítt og rautt krossmerkið. Næst jökulísnum eldhraun brann er Íslands kraftaverkið. Meira
9. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 64 orð

ÚR VÖLUSPÁ

Geyr Garmur mjög fyr Gnipahelli, festur mun slitna en freki renna. Fjöld veit hún fræða, fram sé eg lengra, um ragnarök römm sigtíva. Meira
9. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 5284 orð | 1 mynd

VÖLUSPÁ, DÓMSDAGUR OG KRISTNITAKAN Á ALÞINGI

Höfundur Völuspár gjörþekkir forngermanskar goðsagnir og hugmyndaheim heiðninnar, en hann þekkir einnig kristnar trúarhugmyndir og táknheim þeirra, segir í þessari grein þar sem verða leiddar að því líkur að höfundur Völuspár hafi beinlínis ort hluta kvæðisins út frá kristnum myndum af dómsdegi, bæði keltneskum og bysönskum. Meira
9. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 5284 orð

VÖLUSPÁ, DÓMSDAGUR OG KRISTNITAKAN Á ALÞINGI

Höfundur Völuspár gjörþekkir forngermanskar goðsagnir og hugmyndaheim heiðninnar, en hann þekkir einnig kristnar trúarhugmyndir og táknheim þeirra, segir í þessari grein þar sem verða leiddar að því líkur að höfundur Völuspár hafi beinlínis ort hluta kvæðisins út frá kristnum myndum af dómsdegi, bæði keltneskum og bysönskum. Meira
9. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 442 orð | 1 mynd

Þroskasaga konu

Söngtónleikar verða í Norræna húsinu á morgun, sunnudag, kl. 14.30. Þar koma fram Sigurlaug Stefánsdóttir Knudsen sópran, Blake Fischer tenór og Martyn Parkes píanóleikari, en þau búa öll og starfa í Bretlandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.