Greinar þriðjudaginn 26. ágúst 2003

Forsíða

26. ágúst 2003 | Forsíða | 170 orð

Borða í hófi og lifa lengi

NÆRINGARFRÆÐINGAR hafa lengi velt fyrir sér því sem nefnt hefur verið "franska þversögnin". Meira
26. ágúst 2003 | Forsíða | 239 orð

Efnahagsbrotadeild hefur óskað eftir öllum gögnum

EFNAHAGSBROTADEILD ríkislögreglustjóra hefur að ósk ríkissaksóknara, og í samræmi við niðurstöður viðræðna þeirra tveggja, ákveðið að hefja sjálfstæða athugun á málefnum olíufélaganna til þess að komast að niðurstöðu um hvort ástæða sé til þess að höfða... Meira
26. ágúst 2003 | Forsíða | 93 orð | 1 mynd

Eins og mjólkin í Stjörnustríði

MEÐLIMIR Foo Fighters slökuðu á í Bláa lóninu í gær en hljómsveitin heldur tónleika í Laugardalshöll í kvöld. Dave Grohl, söngvari sagði í samtali við Morgunblaðið að honum liði vel í Bláa lóninu og að það væri gott að komast burt frá skarkalanum. Meira
26. ágúst 2003 | Forsíða | 120 orð

Hagnaður úrvalsvísitölufyrirtækja dregst saman um 28%

HAGNAÐUR þeirra fyrirtækja sem mynduðu úrvalsvísitölu Kauphallar Íslands á fyrri hluta ársins dróst saman um 28% frá fyrra ári. Meira
26. ágúst 2003 | Forsíða | 164 orð | 1 mynd

Múslímar undir grun

LJÓST er að minnst 48 manns fórust og yfir 140 særðust í tveim sprengjutilræðum í Bombay í Maharashtra-ríki á Indlandi í gærmorgun. Önnur sprengingin varð í leigubíl nálægt minnismerkinu Hliði Indlands, sem stendur við sjávarsíðuna, en hin rétt á eftir í bíl skammt frá lögreglustöð í Pydhonie-hverfi, nærri Mumba Devi-hofi hindúa í miðborginni. Líklegt er talið að útlæg hreyfing íslamskra námsmanna, SIMI, hafi staðið fyrir tilræðunum. Meira

Baksíða

26. ágúst 2003 | Baksíða | 97 orð | 1 mynd

Nemendum í Reykjavík fækkar

SKÓLASETNING var í flestum grunnskólum landsins í gær. Rúmlega 45 þúsund börn stunda nám í grunnskólum landsins í vetur, ef tekið er mið af tölum Hagstofu Íslands um mannfjölda í lok síðasta árs. Meira
26. ágúst 2003 | Baksíða | 133 orð | 1 mynd

Seamus Heaney á Listahátíð

NÓBELSSKÁLDIÐ írska Seamus Heaney verður gestur Listahátíðar í Reykjavík í vor. Heaney verður hér dagana 21.-23. Meira
26. ágúst 2003 | Baksíða | 55 orð

Stúlka fannst látin í Reykjavík

RÚMLEGA tvítug stúlka, fædd 1981, fannst látin í húsi í miðborg Reykjavíkur um klukkan 20.30 í gærkvöld. Dánarorsök er óljós og er málið í rannsókn. Lögreglan hefur handtekið mann um þrítugt í tengslum við rannsóknina. Meira
26. ágúst 2003 | Baksíða | 411 orð | 2 myndir

Talið að sprunginn hjólbarði sé orsökin

ÖKUMAÐUR stórrar flutningabifreiðar beið bana þegar bifreið hans steyptist út af Borgarfjarðarbrúnni og lenti í sjónum í gærmorgun. Ekki er unnt að birta nafn hins látna að svo stöddu. Slysið var tilkynnt klukkan 10. Meira
26. ágúst 2003 | Baksíða | 170 orð

Um 60 hús eru á hættusvæði á Patreksfirði

UM sextíu hús á Patreksfirði eru á hættusvæði vegna ofanflóða í bænum skv. tillögu að nýju hættumati. Það eru fleiri hús en voru á hættusvæði skv. Meira

Fréttir

26. ágúst 2003 | Suðurnes | 377 orð

120 fleiri nemendur hefja nú nám

UM 850 nýir nemendur hófu nám í dagskóla Fjölbrautaskóla Suðurnesja í Keflavík við upphaf haustannar í síðustu viku. Er það 120 nemum fleira en hófu nám síðasta haust. Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 50 orð

6,7 tonn af svínakjötsbirgðum Vegna fréttar...

6,7 tonn af svínakjötsbirgðum Vegna fréttar um kjötmarkaðinn, sem birtist sl. fimmtudag, skal tekið fram að um síðustu mánaðamót voru birgðir af svínakjöti í landinu um 6,7 tonn. Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 289 orð

90% krafna í Brú ehf. verði afskrifuð

ALMENNUM kröfuhöfum í eignarhaldsfélagið Brú ehf. var í gær kynnt tillaga eignarhaldsfélagsins að lausn á vanda þess. Meira
26. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 230 orð

Aspirín gæti virkað gegn krabbameini

VERKJALYFIÐ aspirín gæti gagnast í meðferð gegn vissum tegundum krabbameins, að mati breskra vísindamanna. Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 100 orð

Athugasemd vegna fréttar um leiktæki

VEGNA fréttar sem birtist í Morgunblaðinu, laugardaginn 23. ágúst, um ný leiktæki í leikskólanum Sólhlíð, þykir rétt að leiðrétta misskilning sem upp hefur komið. Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 406 orð

Aukinn útflutningur leiðir til lægra verðs

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að hækka útflutningsprósentu lambakjöts í haust. Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 252 orð

Ásakanir um aðgerðarleysi á misskilningi byggðar

UMFJÖLLUN fjölmiðla og ásakanir um aðgerðarleysi barnaverndarnefndar Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps vegna kynferðisbrotamáls þar sem karlmaður var nýlega dæmdur í 3 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn ungri stúlku, eru á misskilningi byggðar,... Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 148 orð

Áskoranir nútímaforeldra og breytt hlutverk fjölmiðla

NORRÆNA barnaverndarráðstefnan verður haldin dagana 28. til 31. ágúst á Hótel Nordica í Reykjavík. 560 manns af öllum Norðurlöndunum sækja ráðstefnuna með þátttöku fulltrúa frá Barnaheillum og Barnaverndarstofu. Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

Barnaskóli Hjallastefnunnar settur

FYRSTA skólasetning Barnaskóla Hjallastefnunnar fór fram í gær. Margrét Pála Ólafsdóttir, skólastjóri og höfundur Hjallastefnunnar, sagði við það tækifæri að orðið ævintýri væri efst í huga hennar. Meira
26. ágúst 2003 | Landsbyggðin | 278 orð | 1 mynd

Bíólögin flutt í Íþróttahöllinni

TÓNLISTARVEISLAN 2003 var haldin á Húsavík á dögunum og var undirtitill hennar Bíólögin. Á tónleikunum sem voru í Íþróttahöllinni á Húsavík, fluttu húsvískir tónlistarmenn, lög úr íslenskum kvikmyndum og virtist vera af nógu að taka í þeim efnum. Meira
26. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 143 orð

Blökkukonu boðinn hvítur gervifótur

BLÖKKUKONU í Bretlandi sem þarf að láta taka af sér fótinn var boðinn hvítur gervifótur og henni sagt að ef hún vildi svartan fót yrði hún að borga fyrir hann. Meira
26. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Bombay eins og blóði drifinn vígvöllur

EITT kunnasta stræti Bombay-borgar leit í gær út eins og vígvöllur með sundurtættum bílum, blóði og brotnu gleri. Meira
26. ágúst 2003 | Austurland | 93 orð | 1 mynd

Bora 60 metra á viku hvorum megin

VEL hefur gengið við gerð jarðganga á milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar. Ásgeir Loftsson, verkfræðingur hjá Ístaki, segir að búið sé að bora 430 metra inn í fjallið Reyðarfjarðarmegin og 120 metra Fáskrúðsfjarðarmegin. Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 290 orð

Bretar sniðgangi Ísland og íslenskar vörur

BEN BRADSHAW, sjávarútvegsráðherra Bretlands, lýsti á sunnudaginn stuðningi við að Bretar sniðgengju íslenskan þorsk og sneiddu hjá ferðalögum til Íslands í mótmælaskyni við hrefnuveiðar Íslendinga. Utanríkisráðuneytið telur ummæli ráðherrans... Meira
26. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 71 orð

Breytingar hjá Fóðurverksmiðju Laxár

VALGERÐUR Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Fóðurverksmiðju Laxár hf., hefur látið af störfum og mun Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Síldarvinnslunnar hf., taka við starfinu. Meira
26. ágúst 2003 | Suðurnes | 206 orð

Breytingar í prestaköllum á Akureyri

BISKUP Íslands hefur ákveðið að setja séra Arnald Bárðarson sem prest í Glerárprestakalli á Akureyri frá 1. september nk. Sr. Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 286 orð

Bréf Boga Nilssonar

HÉR fer á eftir orðrétt bréf Boga Nilssonar ríkissaksóknara, dagsett 21. ágúst 2003, til ríkislögreglustjóra: "Í tilefni af umfjöllun í fjölmiðlum um málsmeðferð vegna rannsóknar á ætluðu ólögmætu samráði olíufélaganna og brotum á samkeppnislögum... Meira
26. ágúst 2003 | Landsbyggðin | 114 orð | 1 mynd

Bundið slitlag á Mývatnsheiði

HAFIN er lagning bundins slitlags á Mývatnsheiði. Verktaki á heiðinni er Ístak og sér nú loks fyrir endann á verki þeirra sem er 13 km vegur frá Reykjadalsá að Helluvaði. Verklok eiga að verða nú 1. september en varla stenst það alveg. Meira
26. ágúst 2003 | Miðopna | 149 orð

Comland

COMLAND-nefndin, Commission on Land Degradation and Desertification, starfar undir Alþjóðalandafræðisambandinu (IGU). Meira
26. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 230 orð

Einvígisáform FIDE í uppnámi

RUSLAN Ponomariov, heimsmeistari í skák, lét í gær hjá líða að gefa svar innan þess frests sem Alþjóðaskáksambandið FIDE hafði veitt honum til að gera það upp við sig hvort hann féllist á að tefla áskorendaeinvígi við Garrí Kasparov um réttinn til að... Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 350 orð

Ekki skipulögð meðhöndlun hérlendis

ENGIN stofnun innan heilbrigðisgeirans hér á landi fæst á skipulagðan hátt við svokallað öldrunarþunglyndi en talið er að um 5% aldraðra þjáist af þunglyndi. Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Enginn svikinn af Dettifossi

RENNSLI Jökulsár á Fjöllum hefur verið mjög mikið að undanförnu eða 450 til 600 m3/sek. Þetta gefur ferðamönnum enn frekar sýn á mikilfengleik Dettifoss. Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Erum að kroppa upp fiska

PÉTUR Pétursson leigutaki Vatnsdalsár sagði í samtali við Morgunblaðið í gærdag að menn kvörtuðu ekki í Vatnsdalnum þótt veiðin mætti að sönnu vera meiri. "Við erum að kroppa upp fiska og það mjög myndarlega fiska. Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 598 orð | 1 mynd

Fámennt í borginni þrátt fyrir nokkra ölvun

HELGIN var frekar róleg á löggæslusvæði lögreglunnar í Reykjavík um helgina. Fámennt var í miðborginni á föstudags- og laugardagskvöld en nokkur ölvun. Tilkynningar um innbrot og þjófnaði voru 60, einna mest var um reiðhjólaþjófnaði og innbrot í bíla. Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Flytur erindi um árangursstjórnun

ROBERT D. Behn, prófessor við Harvard-háskóla, flytur erindi um árangursstjórnun á morgunmálþingi Ríkisendurskoðunar og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála, hinn 3. september nk. á Grand-hóteli í Reykjavík. Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 305 orð

Frávik frá eðlilegum gangi mála

BOGI Nilsson ríkissaksóknari segir að bæði með tilliti til löggjafar og eins út frá þeirri venju sem viðhöfð hefur verið hafi menn látið Samkeppnisstofnun um mál af þessum toga þótt formlega sé ljóst, þegar litið er til laganna, að hvers konar brot á... Meira
26. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 213 orð

Fréttir af fjöldamorðum

ÞRÁTT fyrir að friðarsamkomulag hafi verið undirritað í liðinni viku milli fylkinga sem borizt hafa á banaspjót í Líberíu í 14 ára löngu borgarastríði höfðu Líberíubúar yfir litlu að gleðjast í gær, er fréttir bárust af nýjum átökum og fjöldamorðum. Meira
26. ágúst 2003 | Landsbyggðin | 189 orð | 1 mynd

Frumlegt og frumsamið á fimmtudegi

BENSÍNLAUS bleikur bíll, afturgönguvals, ofstækistrú og aðalpersónan úr Blair witch project eru meðal þess sem hin alhólmavíska tölvu-rokksveit Hemúllinn gerir að yrkisefni sínu. Þessi frumlega hljómsveit skemmti gestum Café Riis á Hólmavík á dögunum. Meira
26. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 426 orð | 1 mynd

Fyrsta fjallahlaupið en ekki það síðasta

DANINN Kim Kappel Christensen, mælingamaður hjá Akureyrarbæ, sigraði í fyrsta Heljuhlaupinu, sem svo er kallað, en það fór fram á laugardaginn. Meira
26. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Hamas-menn heita hefndum

GRÍMUKLÆDDIR liðsmenn Hamas, samtaka herskárra Palestínumanna, skutu úr hríðskotarifflum upp í loftið og hétu hefndum er þeir söfnuðust saman í gær til að bera til grafar fjóra félags sína sem Ísraelsher drap í þyrluárás á sunnudag. Meira
26. ágúst 2003 | Austurland | 44 orð | 1 mynd

Hefur verið í kaffi síðan nítjánda júlí

ÞESSI karl hefur setið við eitt borðanna í kaffihúsi Menningarmiðstöðvarinnar Skaftfells á Seyðisfirði undanfarnar vikur. Hann líkist Dieter Roth furðanlega mikið enda ber verkið nafn hans og er eftir Aðalheiði S. Eysteinsdóttur. Meira
26. ágúst 2003 | Austurland | 346 orð | 1 mynd

Heimilishrafninn flögrar innan um geislasteinana

Á TEIGARHORNI, skammt norðvestan við Djúpavog, er þekkt geislasteinanáma sem ferðamenn og steinaáhugamenn skoða gjarnan á ferðum sínum um Austurland. Meira
26. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Hryðjuverk í Rússlandi

ÞRJÁR manneskjur týndu lífi og 17 særðust þegar þrjár sprengjur sprungu í gær í borginni Krasnodar í Suður-Rússlandi. Sprungu þær allar á líkum tíma og þykir mesta mildi, að þær urðu ekki fleiri að bana. Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 173 orð

Hundrað þúsund farþegar með Norrænu

YFIR hundrað þúsund farþegar hafa nú siglt með hinni nýju Norrænu síðan ferjan hóf áætlunarsiglingar milli Danmerkur, Hjaltlands, Færeyja, Íslands og Noregs 10. apríl sl. Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 81 orð

Hætt komin í sundlaug

FIMM ára stúlka var hætt komin í einni af sundlaugum borgarinnar á laugardagskvöld er hún fannst hreyfingarlaus úti í lauginni. Mun barnið hafa tekið af sér armkúta í óleyfi og stokkið út í laugina. Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 45 orð

(í dag)

Síðasta Viðeyjarganga sumarsins. Í kvöld verður síðasta þriðjudagsganga sumarsins í Viðey. Verður farið vítt og breitt um sögu eyjarinnar og sjónum m.a. beint að klaustrinu og Skúla Magnússyni. Jafnvel verður hægt að næla sér í smá kúmen í leiðinni. Meira
26. ágúst 2003 | Austurland | 83 orð | 1 mynd

Í heimsókn hjá pabba

Þessi borgfirska hnáta var í heimsókn hjá pabba sínum í búðum Arnarfellsmanna við Kárahnjúkavirkjun á dögunum. Hún heitir Kristín Ólína Þorsteinsdóttir og bar sig myndarlega við að sópa veröndina framan við búðirnar. Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 790 orð | 3 myndir

Í skugga Hraundranga

"EKKI losa mig," heyrist öskrað að ofan. Síðan kemur þögn. Ég held við reipið og strekki aðeins á því. Syllan sem ég stend á rúmar aðeins fæturna og hallast niður á við. Mér er ekki alveg rótt vegna grjóthrunsins hér í klettunum. Meira
26. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Kagame spáð sigri

ÞÚSUNDIR Rúandabúa voru mættar á kjörstað í dögun í gær þegar fyrstu forsetakosningarnar eftir þjóðarmorðið 1994 fóru fram. Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 53 orð

LEIÐRÉTT

Í greiðslustöðvun en ekki gjaldþrota Misskilnings gætti í frétt í Morgunblaðinu síðastliðinn laugardag. Þar var sagt frá kaupum Columbia Ventures Corporation á bandaríska símafyrirtækinu CTC Communications. Meira
26. ágúst 2003 | Suðurnes | 281 orð | 4 myndir

Létt að vinna skemmtileg störf

ÁSA Arnlaugsdóttir, eigandi hússins að Túngötu 9, fékk verðlaun umhverfisráðs Sandgerðis fyrir fallegasta garðinn í ár. Umhverfisverðlaun Sandgerðis voru afhent við hátíðlega athöfn á veitingahúsinu Vitanum. Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Litskrúðug hænsn

ÍSLENSK hænsn eru litskrúðug hvort sem er undir Eyjafjöllunum eða annars staðar á landinu. Þessa fugla fangaði fréttaritari við bæinn Raufarfell og ekki var þvotturinn síður... Meira
26. ágúst 2003 | Miðopna | 952 orð | 1 mynd

Lífvísindasetur í Vatnsmýri

1. Að undanförnu hefur framtíðarhlutverk Vatnsmýrar í skipulagi Reykjavíkur verið til umræðu af nokkrum aðalástæðum: 1. Vegna framtíðaruppbyggingar miðborgar Reykjavíkur. 2. Vegna flugsamgangna. 3. Meira
26. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Loftárásir á talibanabúðir

BANDARÍSKAR herþotur gerðu árás á stöðvar skæruliða talibana í fjalllendi í Suðaustur-Afganistan í gær. Um 50 skæruliðar féllu í árásinni og voru búðir þeirra eyðilagðar, að sögn talsmanns héraðsstjórnvalda. Meira
26. ágúst 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 331 orð | 1 mynd

Matvöruverslun opnuð á stúdentagörðum

Á FÖSTUDAGINN var undirritaður samningur á milli Félagsstofnunar stúdenta og matvörukeðjunnar 10-11 um að keðjan opni matvöruverslun á Eggertsgötu 24 nú í haust. Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 811 orð | 1 mynd

Mikilvæg íslensk arfleifð

Dr. Ólafur R. Dýrmundsson fæddist árið 1944. Hann lauk doktorsprófi í sauðfjárrækt frá Wales árið 1972. Ólafur starfaði við Bændaskólann á Hvanneyri í 5 ár, frá árinu 1972. Árið 1977 hóf hann störf hjá Bændasamtökum Íslands þar sem hann gegnir nú starfi landsráðunautar í lífrænum búskap og landnýtingu. Hann hefur nú umsjón með markaskrám í þriðja sinn. Ólafur er giftur Svanfríði S. Óskarsdóttur bókasafnsfræðingi og eiga þau fjögur börn. Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 350 orð | 2 myndir

Miklir hagsmunir í húfi

ÍSLANDSBANKI og Landsbanki eiga samtals 43,15% í SH og Íslandsbanki á tæp 8% í SÍF, samkvæmt nýjum hluthafalistum félaganna. Meira
26. ágúst 2003 | Miðopna | 786 orð | 1 mynd

Munum uppskera ríkulega af ráðstefnunni

MEÐAL fjölmargra erlendra sérfræðinga sem sóttu ráðstefnu COMLAND-nefndarinnar um landhnignun voru þeir Moshe Inbar, frá landfræðideild Háskólans í Haifa í Ísrael og John Thornes frá landfræðideild King's College í Lundúnum. Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 99 orð

Myndataka á Íslandi í verðlaun

BANDARÍSKA tímaritið Crunch og Nikon stendur fyrir ljósmyndasamkeppni um þessar mundir og er Íslandsferð fyrir tvo meðal þess sem sigurvegarinn hlýtur í verðlaun. Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að fara yfir alla þætti málsins

JÓN H. Meira
26. ágúst 2003 | Landsbyggðin | 92 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að mála þökin

ÞEGAR heyskap lýkur hjá bændum er oft einhver tími laus fram að smalamennskunni og öðrum haustverkum. Þennan tíma nota bændur til að lagfæra og fegra umhverfi sitt sem getur verið með ýmsu móti. Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 55 orð

Níunda hrefnan veidd í gær

HREFNUVEIÐISKIPIÐ Halldór Sigurðsson ÍS veiddi síðdegis í gær níundu hrefnuna í vísindaveiðum Hafrannsóknastofnunar. Áætlað er að veiða 38 hrefnur í veiðunum sem munu standa yfir til septemberloka. Meira
26. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 182 orð

Óttast Alzheimerfaraldur

BRESKIR og bandarískir sérfræðingar óttast að Alzheimerfaraldur muni ganga yfir heiminn á næstu áratugum, aðallega vegna þess að fólk verður eldra en áður. Meira
26. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 180 orð | 2 myndir

"Skreytilist" í skjóli nætur

STÖÐVIÐ hvaladráp! Þetta skraut mátti sjá víða í miðbæ Akureyrar að morgni mánudagsins 25. ágúst 2003. Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Ríkislögreglustjórar funda í Reykjavík

ÁRLEGUR fundur ríkislögreglustjóra Norðurlandanna fer fram í Reykjavík 25. og 26. þessa mánaðar, þar sem meðal annars eru rædd sameiginleg viðfangsefni lögreglu á Norðurlöndum og þátttaka í alþjóðlegu samstarfi. Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Samráðsfundur sendiherra Íslands

NÆR ALLIR sendiherrar Íslands erlendis komu saman til fundar í utanríkisráðuneytinu í gærmorgun og verður fundinum fram haldið í dag og hitta þá sendiherrarnir m.a. bæði forsætis-, fjármála- og viðskipta- og iðnaðarráðherra. Meira
26. ágúst 2003 | Austurland | 392 orð | 1 mynd

Skiptu á loðdýraeldi og lakkrísframleiðslu

Í ÁLFTAFIRÐI starfrækir Sælgætisgerðin Freyja lakkrísverksmiðju. Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 121 orð

Sprengjan í Hafnarhyrnu sprengd

SPRENGJA úr síðari heimsstyrjöld, sem fannst vestan við Siglufjörð í Hafnarhyrnu fyrir skömmu, var sprengd í gær. Sigurður Ásgrímsson, sprengjusérfræðingur hjá Landhelgisgæslunni, segir að allt hafi gengið vel fyrir sig. Meira
26. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Te drukkið að brezkum sið

JAPANSKAR konur drekka te á námskeiði í brezkum tesiðum í Tókýó. Um þúsund manns sækja slík námskeið í japönsku höfuðborginni á ári. Hver þátttakandi greiðir andvirði 13. Meira
26. ágúst 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 460 orð | 1 mynd

Tekur á geðrænum og félagslegum vanda

BRÚARSKÓLI er nýr sérskóli sem tekur til starfa í Reykjavík. Skólinn er hugsaður fyrir nemendur með geðrænan, hegðunarlegan og félagslegan vanda, sem geta ekki nýtt sér skólavist í almennum skólum. Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 108 orð

Tindurinn fyrst klifinn 1956

HRAUNDRANGI (1.075 m) var fyrst klifinn í ágústbyrjun 1956 af þeim Nicholas Clinch, Finni Eyjólfssyni og Sigurði Waage. Ferð þeirra vakti töluverða athygli og mátti sjá eftirfarandi fréttafyrirsögn Morgunblaðsins 8. Meira
26. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 149 orð

Tvær verslanir hættar

Síðastliðinn laugardag var skóverslun Steinars Waage á Glerártorgi á Akureyri lokað og þar er einnig búið að loka versluninni Hjá Maríu. Að sögn Agnesar Geirsdóttur, framkvæmdastjóra Smáratorgs ehf. Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 127 orð

Tölvuveirur valda enn vanda

ELDVEGGUR tölvukerfis Háskólans í Reykjavík hrundi í gær og þurfti að loka fyrir alla netumferð á meðan kerfið var hreinsað. Þetta gerðist þegar nemendur tengdust innra neti skólans. Þar með voru sýktar tölvur komnar inn fyrir eldvegginn. Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 957 orð

Úrslit

Meistaraflokkur Tölt 1. Páll Bragi Hólmarsson, Sleipni, á Breka frá Hjalla, 7,33/7,80 2. Sigurður Sigurðarson, Geysi, á Hyllingu frá Kimbastöðum, 7,00/7,40 3. Jón Ó. Guðmundsson, Andvara, á Brúnku frá Varmadal, 7,33/7,36 4. Meira
26. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Útkeyrðir ofurpabbar

KARLMENN í krefjandi starfi sem vilja um leið standa sig fullkomlega í eiginmanns- og föðurhlutverkinu eiga mjög á hættu að keyra sig út og fá nýskilgreindan sjúkdóm, svokallað Atlas-heilkenni. Meira
26. ágúst 2003 | Landsbyggðin | 84 orð | 1 mynd

Vann vespu í SMS-leik Olís

PÁLL L. Björgvinsson á Húsavík datt heldur betur í lukkupottinn á dögunum þegar dregið var í SMS-leik sem Olís stóð fyrir. Dregið var úr rúmlega tuttugu þúsund innsendum skeytum og hreppti Páll aðalvinninginn. Meira
26. ágúst 2003 | Miðopna | 347 orð | 1 mynd

Veitir nýja sýn á aðstæður hérlendis

Fjöldi innlendra og erlendra sérfræðinga sat hér nýverið ráðstefnu um landeyðingu, nýtingu manna á landi og samspil manns og náttúru. Sömuleiðis ferðuðust ráðstefnugestir um landið og kynntu sér aðstæður hér. Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Vel fylgst með laxinum við slátrun

AÐEINS hafa náðst um hundrað laxar af þeim tæplega þrjú þúsund sem sluppu úr kví Síldarvinnslunnar í Norðfirði í síðastliðinni viku. Ekki verður vart við lax í höfninni og hann hefur ekki leitað upp í Norðfjarðarána svo vitað sé. Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 260 orð

Vilja byggja knatthús í Kópavogi

AÐSTANDENDUR knattspyrnuskóla Arnórs Guðjohnsen hafa sótt um leyfi til þess að byggja svokallað knatthús í Kópavogi undir starfsemi sína. Meira
26. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 783 orð | 1 mynd

Vilja öll gögn Samkeppnisstofnunar um olíufélögin

Ríkissaksóknari taldi Samkeppnisstofnunina eiga að svara því hvort ástæða væri til opinberrar málsóknar. Stofnunin telur ekki þörf á opinberri rannsókn á félögunum sjálfum en segir ekki sitt að leggja mat á ætluð brot starfsmanna olíufélaganna. Meira

Ritstjórnargreinar

26. ágúst 2003 | Staksteinar | 337 orð

- Aukið frelsi skattgreiðenda

Á Deiglunni.com fjallar Eðvarð Jón Bjarnason um skattamál. "Frá upphafi samfélagsmyndunar hefur skattlagning verið órjúfanlegur hluti samfélagsins sjálfs. Meira
26. ágúst 2003 | Leiðarar | 862 orð

Bankar og sjávarútvegur

Hugmyndin um sameiningu SH og SÍF í eitt stórt sölufyrirtæki á vettvangi sjávarafurða er ekki ný af nálinni. Hún hefur lengi verið til umræðu en ekki náð fram að ganga. Í Morgunblaðinu í fyrradag lýsti Halldór J. Meira

Menning

26. ágúst 2003 | Menningarlíf | 2002 orð | 2 myndir

Bragðmiklir Berjadagar

Kammertónleikar í Ólafsfjarðarkirkju, föstudag 15. ágúst kl. 20.30. Kristinn H. Meira
26. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 350 orð | 1 mynd

Elska Reykjavík

BIÐ aðdáenda Foo Fighters er loks á enda en hljómsveitin, sem er með Dave Grohl í fararbroddi, spilar í Laugardalshöllinni í kvöld ásamt My Morning Jacket og Vínyl. Meira
26. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 266 orð | 2 myndir

Fjölmennt á tónlistarveislu á Hólmavík

FJÖLMARGIR sóttu tónlistarveislu sem haldin var á vegum Café Riis og Braggans á Hólmavík um síðustu helgi. Að sögn Sigrúnar Hörpu Magnúsdóttur rekstrarstjóra var aðsóknin mun meiri en hún hafði gert sér vonir um. Meira
26. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 230 orð | 1 mynd

Hitchcock fyrir fermingaraldurinn

Bandaríkin 1998. Skífan. VHS (90 mín.) Öllum leyfð. Leikstjóri: Laurie Agard. Aðalleikarar: Katie Stuart, Emily Lipoma, Ronny Cox, Lindsay Wagner. Meira
26. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 589 orð | 2 myndir

Íslensk tónlist frá Kaliforníu til Kamtsjatka

Vefurinn Tónlist.is var opnaður í vor og hefur selt netverjum íslenska tónlist við vaxandi vinsældir. Stefán Hjörleifsson er í forsvari fyrir MúsíkNet ehf. sem stendur að vefsíðunni en nú hefur verið opnuð ensk útgáfa, Tónlist. Meira
26. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 643 orð | 1 mynd

Íslenskt útvarp með skalla

ÉG hef það eftir Dr. Gunna og hans frábæra rokksöguriti Eru ekki allir í stuði? að hugtakið "skalla-popp", eigi rætur að rekja til pönktímaritsins Halló sem Jens Kr. Guðmundsson og Smári Valgeirsson gáfu nokkru sinnum út árið 1978. Meira
26. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 499 orð | 1 mynd

Kostakvendið Croft

Leikstjóri: Jan De Bont;. Handrit: Dean Georgaris Steven E. de Souza og James V. Hart. Kvikmyndatökustjóri: David Tattersall. Tónlist: Alan Silvestri. Aðalleikendur: Angelina Jolie, Gerard Butler, Noah Taylor, Ciaran Hinds, Djimon Hounsou, Til Schweiger, Christopher Barrie. 115 mínútur. Paramount Pictures. Bandaríkin 2003. Meira
26. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 486 orð | 4 myndir

LEIKARINN Tom Sizemore hamast nú við...

LEIKARINN Tom Sizemore hamast nú við afgreiða þau verkefni sem hann hafði lofað sér í, áður en hann verður settur bak við lás og slá. Meira
26. ágúst 2003 | Tónlist | 573 orð

Ljúf ferð

Hljómsveitina skipa: Hrafnhildur Atladóttir á fiðlu, Guðrún Hrund Harðardóttir á víólu, Hrafnkell Orri Egilsson á selló, Gunnlaugur T. Stefánsson á kontrabassa og Tinna Þorsteinsdóttir á píanó. Meira
26. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 162 orð

Meginmálið (Det Største i verden (The...

Meginmálið (Det Største i verden (The Greatest Thing) *** Vönduð norsk mynd byggð á ritverkinu Fiskerjenten eftir Björnstjerne Björnson. Búningar Karls Júlíussonar og leikmynd skipa stóran sess. (S.V. Meira
26. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 330 orð | 2 myndir

Minnkandi aðsókn í sumarlok

AÐSÓKN í bandarísk kvikmyndahús hefur minnkað nú í sumarlok og er sú sérstaka staða komin upp á vinsældalista vikunnar að stór hluti myndanna stendur þar óhreyfður frá liðinni viku. Hryllingurinn Freddy og Jason ( Freddy Vs. Meira
26. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Morðdeild Manns

MORÐDEILDIN eða Robbery Homicide Division heita spánýir bandarískir spennuþættir sem hefja göngu sína á Stöð 2 í kvöld, á Spennustöðinni, eins og hún er þá kölluð. Meira
26. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 259 orð | 1 mynd

Óvenjulegir og ógleymanlegir

ÞVÍ minni sem Björk er því stærri virðist hún vera, segir dagblaðið New York Times um tónleika hennar á íþróttaleikvangi á Coney Island í New York á föstudagskvöld. Meira
26. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 155 orð | 3 myndir

Óvenjulegur efniviður

SÝNINGIN Isn't it good, Norwegian wood var opnuð í Norræna húsinu á laugardaginn. Á sýningunni eru skartgripir eftir norska hönnuðinn Liv Blåvarp, sem hefur vakið athygli fyrir skartgripi sína á undanförnum tveimur áratugum. Meira
26. ágúst 2003 | Menningarlíf | 1275 orð | 1 mynd

Skiptir höfuðmáli að bera virðingu fyrir allri góðri tónlist

Steingrímur Þórhallsson kom fyrir tveimur árum heim frá Páfagarði þar sem hann nam kirkjutónlist og orgelleik. Bergþóra Jónsdóttir ræddi við hann í tilefni af vel heppnuðum orgeltónleikum hans í Hallgrímskirkju nýverið. Meira
26. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

Súr naumhyggja

Samtíma sýrurokk frá Japan hittir bandaríska naumhyggju frá sjöunda áratugnum. Meira
26. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 374 orð | 1 mynd

Turnarnir heim í stofu

AF myndalegri útgáfu þessa vikuna á myndböndum og -diskum gnæfir vitanlega hæst Tveggja turna tal , annar hluti Hringadróttinssögu . Meira

Umræðan

26. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 523 orð

Ástand fiskstofna

RITSTJÓRI sjávarútvegskálfs Mbl. - "Úr verinu" - skrifar í "Bryggjuspjalli" 7.8. sl. pistil með yfirskriftinni: "Er betra að veifa röngu tré en öngvu? Meira
26. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 202 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði Glæsibæ mánud. 18. ágúst 2003. Spilað var á 9 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S : Albert Þorsteinsson - Bragi Björnsson 272 Sæmundur Björnsson - Olíver Kristóf. Meira
26. ágúst 2003 | Aðsent efni | 598 orð | 2 myndir

Fagmennska atvinnubílstjóra

FRAMTÍÐ íslenskra atvinnubílstjóra og fyrirtækja í atvinnuakstri stendur nú á tímamótum. Rekstrarleyfis er nú krafist fyrir alla og fyrirtæki sem og einyrkjar auglýsa í auknum mæli gæði þjónustu og fagmennsku bílstjóra. Meira
26. ágúst 2003 | Aðsent efni | 379 orð | 1 mynd

Falskir í kór?

HÉR á landi er tónlistarnám ekki hluti af hinu almenna skólakerfi. Engin lög eru til um tónlistarnám sem slíkt. Meira
26. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 769 orð | 3 myndir

Fjörug byrjun á Skákþingi Íslands

24.8.-4.9. 2003 Meira
26. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 111 orð

Hallgrímskirkja .

Hallgrímskirkja . Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Háteigskirkja, eldri borgarar. Pútt alla morgna ef veður leyfir frá kl. 10. Félagsvist mánudaga kl. 13, brids miðvikudaga kl. 13. . Þátttaka tilkynnist til Þórdísar í síma 5115405. Meira
26. ágúst 2003 | Aðsent efni | 268 orð | 1 mynd

Hátíð um hverja helgi

Í SUMAR hefur miðborg Reykjavíkur iðað af lífi alla daga og fjörið hefur magnast um nær hverja helgi, því aldrei fyrr hafa svo margir viðburðir verið í boði þar á einu sumri. Miðborgin hefur svo sannarlega verið mögnuð í sumar. Meira
26. ágúst 2003 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Hvalveiðar og ferðaþjónustan

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA hefur svarað kalli meirihluta þjóðarinnar um að hefja hvalveiðar og fyrstu hrefnurnar komnar á land. Meira
26. ágúst 2003 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Nýtt skipulag minkaveiða

EINS og kunnugt er þá eru í dag reknar mjög dýrar minkaveiðar um allt land. Ein ástæða þess er sú að minkurinn heldur til við ár, vötn og læki og lifir mikið á smásilungi og laxaseiðum. Meira
26. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 291 orð

Skiptibókamarkaðir

ÉG hlustaði á Rás tvö, þegar ég heyrði viðtal útvarpsmanns við starfsfólk skiptibókamarkaða. Spurði hann hvernig því gengi og kveinkaði starfsfólk sér yfir gömlum bókum sem enginn vildi eiga að loknum skóla (aðallega stærðfræði- og raungreinabækur). Meira
26. ágúst 2003 | Aðsent efni | 1056 orð | 2 myndir

Um ástand rjúpnastofnsins og veiðistýringu

ÁKVÖRÐUN umhverfisráðherra að heimila ekki rjúpnaveiðar á hausti komanda hefur mælst afar illa fyrir. Ráðgjafarstofnanir ráðuneytisins, Náttúrufræðistofnun og Umhverfisstofnun, eru á öndverðum meiði um til hvaða aðgerða skuli gripið. Meira
26. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 543 orð

Veggjakrot í burtu

MIKIÐ er ég ánægður með það sem ég þykist sjá á hjólaferðum mínum um borgina þessa dagana. Það hefur lengi farið í taugarnar á mér veggjakrotið sem er alls staðar og engum til ánægju. Meira

Minningargreinar

26. ágúst 2003 | Minningargreinar | 2088 orð | 1 mynd

FRIÐRIK J. EYFJÖRÐ

Friðrik J. Eyfjörð fæddist í Reykjavík 8. ágúst 1912. Hann lést á Landspítala við Hringbraut 14. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Friðriks voru Jónas Jónasson Eyfjörð trésmíðameistari, f. 6. mars 1873 á Kolgrímustöðum í Eyjafirði, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2003 | Minningargreinar | 171 orð | 1 mynd

GÍSLI ÞORVALDSSON

Gísli Þorvaldsson fæddist í Reykjavík 12. október 1941. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans - háskólasjúkrahúss við Hringbraut 19. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 25. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2003 | Minningargreinar | 713 orð | 1 mynd

GUÐRÍÐUR ÁSTRÁÐSDÓTTIR

Guðríður Ástráðsdóttir (Dista) fæddist í Reykjavík 18. apríl 1924. Hún lést á líknardeild Landakots 16. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ástráður Jónsson verkstjóri, f. 29. mars 1894, d. 29. september 1980, og Lilja Guðmundsdóttir húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2003 | Minningargreinar | 50 orð

Jóhanna María Gestsdóttir

Jóhanna mín. Þú varst alltaf hress og kát. Það var gaman að hitta þig hjá Hauki frænda og afa á Leifsgötunni. Ég kíkti stundum til þín á Seltjarnarnesið og við töluðum um daginn og veginn. Ég vona að guð verði með þér og ættingjum þínum. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2003 | Minningargreinar | 3152 orð | 1 mynd

JÓHANNA MARÍA GESTSDÓTTIR

Jóhanna María Gestsdóttir fæddist í Bakkagerði í Svarfaðardal 14. janúar 1925. Hún lést 15. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Gestur Vilhjálmsson bóndi frá Bakka, f. 27. desember 1894, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2003 | Minningargreinar | 3055 orð | 1 mynd

JÓN AXELSSON

Jón Axelsson fæddist í Sandgerði 14. júní 1922. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 19. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Axel Jónsson kaupmaður frá Akranesi, f. 29.7. 1893, d. 12.7. 1961, og Þorbjörg Einarsdóttir frá Sandgerði, f. 5.8. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2003 | Minningargreinar | 1017 orð | 1 mynd

MARGRÉT LILJA EGGERTSDÓTTIR

Margrét Lilja Eggertsdóttir fæddist í Reykjavík 12. ágúst 1920. Hún lést á vistheimilinu Seljahlíð 14. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurlaug Sigvaldadóttir og Eggert Theódórsson kaupmaður í Reykjavík. Margrét Lilja giftist 25. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. ágúst 2003 | Viðskiptafréttir | 452 orð | 1 mynd

Hagnaður að meðaltali í samræmi við spár

HAGNAÐUR Úrvalsvísitölufyrirtækjanna nam samanlagt 11,7 milljörðum króna á fyrri hluta ársins og dróst saman um 28% frá fyrra ári, þegar hagnaðurinn nam 16,3 milljörðum króna. Meira
26. ágúst 2003 | Viðskiptafréttir | 432 orð | 1 mynd

Hagnaður Samherja minnkar töluvert milli ára

HAGNAÐUR Samherja hf. á fyrstu sex mánuðum ársins 2003 nam 603 milljónum króna eftir skatta. Á sama tímabili á síðasta ári var hagnaðurinn 1.755 milljónir. Meira

Daglegt líf

26. ágúst 2003 | Neytendur | 712 orð | 2 myndir

Hægt að fá þrjár til sex fyllingar á verði einnar nýrrar

Tölvunotendur geta sparað verulegt fé með því að kaupa notuð blekhylki í bleksprautuprentara, eða fylla á þau sjálfir, skrifar Brjánn Jónasson. Framleiðendur prentaranna mæla þó ekki með því og segja hylkin einnota. Meira

Fastir þættir

26. ágúst 2003 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 26. ágúst, er sextugur Guðjón Pétur Stefánsson, framkvæmdastjóri Samkaupa hf. Hann og eiginkona hans, Ásta Ragnheiður Margeirsdóttir , eru að heiman á... Meira
26. ágúst 2003 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 26. ágúst, er sjötugur Þórir Þórðarson, bifreiðastjóri, Safamýri 83, Reykjavík. Eiginkona hans er Ingibjörg (Edda) Einarsdóttir . Þau eru að heiman í... Meira
26. ágúst 2003 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli .

75 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 26. ágúst, verður 75 ára Sólveig Guðfinna Sæland, Mávahrauni 25,... Meira
26. ágúst 2003 | Fastir þættir | 289 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Bridsþrautir birtast annað slagið á síðu BSÍ í textavarpinu (326). Þórður Sigfússon velur spilin og matreiðir, en hann hefur næmt auga fyrir skemmtilegum þrautum á opnu borði. Meira
26. ágúst 2003 | Fastir þættir | 117 orð | 2 myndir

Bróðurleg verðlaunadreifing á Selfossi

RIGNING og suddi hafa löngum verið fylgifiskar Suðurlandsmóta í hestaíþróttum. Á þessu var góð undantekning um helgina þegar mótið var nú á nýjan leik haldið á Selfossi í góðu veðri. Meira
26. ágúst 2003 | Dagbók | 60 orð

HEIÐLÓARKVÆÐI

Snemma lóan litla í lofti bláu "dírrindí" undir sólu syngur: "Lofið gæzku gjafarans, grænar eru sveitir lands, fagur himinhringur. Ég á bú í berjamó. Börnin smá í kyrrð og ró heima í hreiðri bíða. Meira
26. ágúst 2003 | Dagbók | 490 orð

(Jóh. 14,20.)

Í dag er þriðjudagur 26. ágúst, 238. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður. Meira
26. ágúst 2003 | Viðhorf | 843 orð

Lág laun og lægri

Okkur finnst auðvitað óþægilegt til þess að hugsa að fatnaður, leikföng, ávextir og tölvur séu hér ódýrari en ella vegna þess að flutningskostnaðurinn er svo lítill í krafti lágra launa sjómannanna. Meira
26. ágúst 2003 | Fastir þættir | 250 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. c4 e5 2. Rc3 Rc6 3. g3 Bb4 4. Bg2 Bxc3 5. dxc3 d6 6. e4 Rge7 7. Re2 O-O 8. O-O Be6 9. b3 Dd7 10. He1 b6 11. Be3 a5 12. a4 Hae8 13. Dd2 h6 14. f3 f5 15. exf5 Rxf5 16. Bf2 Bf7 17. Hf1 De7 18. Hae1 Df6 19. Kh1 Rd8 20. Rc1 Re6 21. Rd3 Bg6 22. Bg1 Kh7 23. Meira
26. ágúst 2003 | Fastir þættir | 396 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji dagsins er einn þeirra sem eiga erfitt með að sætta sig við þá staðreynd að hvalveiðar hafa verið hafnar á ný. Ekki svo að skilja að hann beri einhverjar sérstakar tilfinningar til hvala umfram aðrar dýrategundir. Meira

Íþróttir

26. ágúst 2003 | Íþróttir | 355 orð | 1 mynd

* ATLI Sveinn Þórarinsson kom inn...

* ATLI Sveinn Þórarinsson kom inn á þegar tvær mínútur voru eftir af leik Örgryte og Sundsvall í sænsku deildinni í gær. Atli Sveinn og félgar í Örgryte unnu 1:0. Meira
26. ágúst 2003 | Íþróttir | 101 orð

Barnsley í toppsætið

BARNSLEY, undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar, komst í gær í efsta sæti ensku 2. deildarinnar í knattspyrnu með því að sigra Blackpool, 2:0. Meira
26. ágúst 2003 | Íþróttir | 155 orð

Belányi kominn á ný til ÍBV

ZOLTÁN Belányi handknattleiksmaður er genginn til liðs við ÍBV að nýju en þessi fyrrverandi Ungverji öðlaðist íslenskt ríkisfang fyrir nokkrum árum og lék með Eyjamönnum í sjö ár, frá 1992-1997 við góðan orðstír áður en hann hélt á höfuðborgarsvæðið. Meira
26. ágúst 2003 | Íþróttir | 208 orð

Björgólfur og Gestur með út sumarið

BJÖRGÓLFUR Takefusa og Gestur Pálsson leika alla þrjá leikina sem Þróttur á eftir í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í haust, enda þótt þeir hverfi til náms í Bandaríkjunum og Danmörku. Meira
26. ágúst 2003 | Íþróttir | 349 orð | 1 mynd

Collins var sterkastur á síðustu metrunum

ÞETTA er stærsta frétt landsins síðan það varð sjálfstætt fyrir tuttugu árum, viti menn, það á allt eftir að verða vitlaust," sagði Kim Collins, gullverðlaunahafi í 100 metra hlaupi karla, þegar hann fagnaði óvæntum sigri sínum á heimsmeistaramótinu... Meira
26. ágúst 2003 | Íþróttir | 100 orð

Davíð Þór fótbrotinn

DAVÍÐ Þór Viðarsson, leikmaður með Lillestrøm í Noregi, fótbrotnaði í leik með varaliðinu í annarri deild í gær. Davíð Þór er 19 ára miðjumaður og hefur leikið níu leiki með aðalliði Lilleström á þessari leiktíð. Meira
26. ágúst 2003 | Íþróttir | 210 orð

Enn er möguleiki á öðru sæti

"ÉG var alls ekki ánægður með fyrri hálfleikinn og fyrir mér leit þetta út eins og æfingaleikur. Við áttum að vísu að skora en strákarnir tóku vel við sér í seinni hálfleik og léku eins og ég veit að þeir geta gert. Þetta voru ansi dýrmæt stig. Meira
26. ágúst 2003 | Íþróttir | 162 orð

Erum í óþægilegri stöðu

,,VIÐ áttum á brattann að sækja í þessum leik. Ég hélt kannski að þetta væri að koma hjá okkur þegar við jöfnuðum en síðan fengum við mark á okkur beint í bakið. Meira
26. ágúst 2003 | Íþróttir | 77 orð

Eyjamenn æfa með Víkingum

ÞAÐ er fámennt á æfingum hjá Magnúsi Gylfasyni, þjálfara ÍBV í knattspyrnu karla. Alls hafa átta leikmenn liðsins haldið frá Eyjum undanfarna daga og ætla að stunda ýmist nám eða vinnu í Reykjavík og einn leikmaður er farinn til Danmerkur til náms. Meira
26. ágúst 2003 | Íþróttir | 164 orð | 2 myndir

FH 2:1 ÍBV Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeildin,...

FH 2:1 ÍBV Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeildin, 15. umferð Kaplakriki Mánudaginn 25. ágúst 2003 Aðstæður: Hægviðri og milt í veðri. Þoka í síðari hálfleik. Völlurinn góður. Áhorfendur: Um 800. Meira
26. ágúst 2003 | Íþróttir | 601 orð | 1 mynd

FH-ingar komnir af hættusvæðinu

FH-INGAR losuðu sig endanlega við falldrauginn og hafa nú blandað sér í baráttuna í efri hluta deildarinnar með því að leggja ÍBV, 2:1, í Kaplakrika í gærkvöld. Eyjamenn eru aftur á móti komnir í bullandi fallbaráttu eftir tvo ósigra í röð og mega svo sannarlega gæta að sér ef mið er tekið af frammistöðu þeirra í Kaplakrika. Meira
26. ágúst 2003 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

* GUÐJÓN Valur Sigurðsson skoraði sex...

* GUÐJÓN Valur Sigurðsson skoraði sex mörk, þar af tvö úr vítaköstum, þegar Essen sigraði tékkneska landsliðið, 35:31, í æfingaleik í fyrrakvöld. Þetta var lokaleikur Guðjóns og félaga fyrir deildakeppnina sem hefst um næstu helgi en í 1. Meira
26. ágúst 2003 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Guðmundur er bjartsýnn fyrir hönd Jóns Arnars

JÓN Arnar Magnússon hefur í dag keppni í tugþraut á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum á Stade de France leikvangnum í París. Jón Arnar mætti til Parísar á sunnudag og kemur vel undirbúinn til leiks, að sögn Guðmundar Karlssonar landsliðsþjálfara. Meira
26. ágúst 2003 | Íþróttir | 57 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: Stjörnuvöllur: Stjarnan - Valur 18.30 Valbjarnarv.: Þrótt./Hauk. - Breiðab. 18.30 1. deild kvenna, undanúrslit, seinni leikir: Fjölnisvöllur: Fjölnir - Tindastóll (1:1) 18 Höfn: Sindri - RKV (1:1) 18 3. Meira
26. ágúst 2003 | Íþróttir | 282 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild FH...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild FH - ÍBV 2:1 Heimir Guðjónsson 48., Emil Hallfreðsson 72. - Steingrímur Jóhannesson 61. Staðan: KR 1593325:1730 Fylkir 1582522:1926 FH 1573526:2324 ÍA 1565423:1923 Grindavík 1571721:2522 Þróttur R. Meira
26. ágúst 2003 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Látum Teit taka við Rosenborg

"EF við eigum að gera deildina jafnari á næsta tímabili er best að Teitur Þórðarson taki við þjálfun hjá Rosenborg," sagði Ivan Hoff, sparkspekingur hjá TV 2 í Noregi, í sérstökum fótboltaþætti á sjónvarpsstöðinni sem sýndur var eftir leikina í... Meira
26. ágúst 2003 | Íþróttir | 455 orð | 1 mynd

Leiðin sem Þórey Edda valdi gekk ekki upp

"ÉG ER ágætlega ánægður með framgöngu Þóreyjar Eddu á mótinu, þó svo að ég hefði viljað sjá hana fara lengra í úrslitakeppninni sjálfri," sagði Guðmundur Karlsson landsliðsþjálfari eftir að stangarstökkskeppni kvenna lauk í gær en þar felldi... Meira
26. ágúst 2003 | Íþróttir | 96 orð

Leiðrétting Ekki fyrsti sigur í Evrópuleik...

Leiðrétting Ekki fyrsti sigur í Evrópuleik KR vann ekki fyrsta Evrópusigur íslensks félagsliðs í kvennaflokki í knattspyrnu um helgina þegar liðið bar sigurorð af Kilmarnock frá Skotlandi, 5:1, eins og sagt var í Morgunblaðinu í gær. Meira
26. ágúst 2003 | Íþróttir | 164 orð

Óðinn leikur með Ulriken Eagles

Körfuknattleiksmaðurinn Óðinn Ásgeirsson hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Ulriken Eagles um að leika með liðinu á komandi vetri samhliða því að stunda háskólanám í Bergen. Meira
26. ágúst 2003 | Íþróttir | 75 orð

Pointdexter leikur með ÍR-ingum

NATE Pointdexter, bandaríski körfuknattleiksmaðurinn sem lék með Hamri í úrvalsdeildinni fyrir tveimur árum, er genginn til liðs við ÍR-inga. Meira
26. ágúst 2003 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Stutt gaman hjá Edwards

Breski þrístökkvarinn Jonathan Edwards var búinn að ákveða að leggja stökkskónum eftir heimsmeistaramótið í Frakklandi. Meira
26. ágúst 2003 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

* VIKTOR Bjarki Arnarsson skoraði þriðja...

* VIKTOR Bjarki Arnarsson skoraði þriðja mark TOP Oss þegar liðið sigraði Telstar , 3:0, í hollensku 1. deildinni í knattspyrnu um helgina. Viktor var í hópi sex leikmanna liðsins sem fengu bestu einkunn fyrir frammistöðuna hjá Voetbal International . Meira

Úr verinu

26. ágúst 2003 | Úr verinu | 238 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 116 66 100...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 116 66 100 2,467 246,299 Und. Meira
26. ágúst 2003 | Úr verinu | 595 orð | 1 mynd

Siglingastofnun sökuð um að hygla útgerðinni

HELGI Laxdal, formaður Vélstjórafélags Íslands, segir að breytingar á reglugerð um skráningu á afli aðalvéla skipa geri útgerðarmönnum kleift að fækka vélstjórum um borð í fiskiskipum með því að skrá niður vélarafl skipa sinna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.