Greinar laugardaginn 30. ágúst 2003

Forsíða

30. ágúst 2003 | Forsíða | 185 orð | 1 mynd

Campbell á förum

ALASTAIR Campbell, samskiptastjóri Tonys Blairs, forsætisráðherra Bretlands, hyggst hætta störfum eftir nokkrar vikur. Meira
30. ágúst 2003 | Forsíða | 170 orð

Hæsta álverð í tvö ár

VERÐ á áli hefur ekki verið hærra í tvö ár og hefur að undanförnu verið 10-12% hærra en fyrir ári. Þetta kemur fram í nýjum hagvísum Seðlabanka Íslands og segir þar einnig að framvirkt verð bendi jafnvel til enn frekari hækkunar næstu mánuði. Meira
30. ágúst 2003 | Forsíða | 245 orð | 1 mynd

"Svikarar og skepnur"

LJÓST er að minnst 85 létu lífið og vel á þriðja hundrað manns særðust er mjög öflug bílsprengja sprakk við Iman Ali-moskuna í Najaf í Írak í gær, skömmu eftir bænastund múslíma. Meira
30. ágúst 2003 | Forsíða | 376 orð

Stefnt að endurfjármögnun Norðuráls

"EKKERT hefur gerst að undanförnu sem gefur ástæðu til að ætla að minni líkur séu á því að af stækkun Norðuráls verði en verið hafa hingað til. Meira
30. ágúst 2003 | Forsíða | 144 orð | 1 mynd

Útlagi í 20 ár

Sjítaleiðtoginn ajatollah Mohammed Baqir al-Hakim, sem myrtur var í gær, var leiðtogi samtakanna Æðsta ráðs íslömsku byltingarinnar í Írak, SCIRI, sem njóta stuðnings klerkanna í Íran. Meira

Baksíða

30. ágúst 2003 | Baksíða | 215 orð | 1 mynd

Brodsky-kvartettinn á Listahátíð

HINN nafnkunni Brodsky-kvartett frá Bretlandi mun halda tvenna tónleika á Listahátíð í Reykjavík í vor. Á öðrum tónleikunum mun kvartettinn flytja tónlistina úr teiknimyndinni Önnu og skapsveiflunum, þar sem Björk ljær sögupersónunni rödd sína. Meira
30. ágúst 2003 | Baksíða | 199 orð | 1 mynd

Handtekinn eftir gripdeild í banka á Seltjarnarnesi

25 ÁRA karlmaður var handtekinn með þýfi eftir gripdeild í útibúi Íslandsbanka við Eiðistorg í gær. Að sögn lögreglunnar telst hér ekki um bankarán að ræða þar sem maðurinn beitti ekki hótunum við starfsmenn. Meira
30. ágúst 2003 | Baksíða | 303 orð

Kauphallaraðilar hefðu átt að bíða

KAUPHALLARAÐILAR sem áttu þátt í viðskiptum með hlutabréf Skeljungs á verðinu 12 hinn 30. júní síðastliðinn hefðu átt að halda að sér höndum þar til að fullu var upplýst um breytt eignarhald félagsins. Meira
30. ágúst 2003 | Baksíða | 385 orð

KÁ segir upp 38 manns á skrifstofu og Hóteli Selfossi

ÖLLU starfsfólki Hótels Selfoss og skrifstofu Kaupfélags Árnesinga, KÁ, hefur verið sagt upp störfum. Uppsagnirnar miðast við mánaðamótin og ná til þrjátíu starfsmanna hótelsins og átta starfsmanna á skrifstofu kaupfélagsins. Meira
30. ágúst 2003 | Baksíða | 259 orð | 1 mynd

Sáir hausthveiti til uppskeru næsta sumar

ÓLAFUR Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum, hefur sáð svokölluðu hausthveiti sem uppskera á næsta sumar. Hann segir að með þessari aðferð sé vaxtartími hveitiplöntunnar lengdur. Meira

Fréttir

30. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

11.400 létust í hitabylgju

FRÖNSK stjórnvöld sögðu í gær að meira en 11.400 manns hefðu látist í Frakklandi í hitabylgjunni sem gekk yfir landið fyrstu vikurnar í ágúst. Meira
30. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Aðild að ESB þarf ekki að vera markmið nágrannaríkja

Á SAMRÁÐSFUNDI formanna utanríkismálanefnda þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna, sem lauk á þriðjudag, var fjallað um aðkomu Litháen að Schengen-samstarfinu vegna fyrirhugaðrar aðildar landsins að Evrópusambandinu. Meira
30. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 842 orð | 1 mynd

Að koma börnum til manns

Halldór Reynisson er fæddur í Reykjavík árið 1953. Hann er guðfræðingur frá HÍ, MA í fjölmiðlafræði frá Indiana University og með nám í markaðsfræðum frá Endurmenntunarstofun HÍ. Hann hefur starfað sem blaðamaður, forsetaritari, prestur í Hruna- og Nesprestakalli en starfar nú sem verkefnisstjóri fræðslu- og upplýsingasviðs Biskupsstofu. Hann er kvæntur Guðrúnu Þ. Björnsdóttur kennara og eiga þau þrjú börn. Meira
30. ágúst 2003 | Miðopna | 1139 orð

Að lokinni heimsókn Fischlers

HEIMSÓKN Franz Fischlers, sem fer með sjávarútvegsmál í framkvæmdastjórn ESB, varð eðlilega til þess að möguleikar Íslands í hugsanlegum aðildarviðræðum voru enn ræddir og sem fyrr sýndist sitt hverjum. Meira
30. ágúst 2003 | Miðopna | 399 orð

Af bognum banönum og agúrkum

Hún er þrautseig goðsögnin um reglugerðarbáknið í Brussel, enda hafa andstæðingar Evrópusamrunans oft vaðið gagnrýnislaust uppi í fjölmiðlum og borið þar á borð nánast hvaða vitleysu sem er. Meira
30. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 231 orð

Allir Íslendingarnir komnir heim

ALÞJÓÐA Rauði krossinn hefur undanfarið dregið úr starfsemi sinni í Írak af ótta við árásir. Þórir Guðmundsson, upplýsingafulltrúi Rauða krossins, segir að allir fjórir Íslendingarnir, sem voru að störfum í Írak, séu komnir heim. Meira
30. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 116 orð

Ákært vegna "Blaster"

BANDARÍSK stjórnvöld greindu frá því í gær að átján ára gamalt ungmenni frá Minnesota hefði verið ákært í tengslum við dreifingu hins skæða tölvuorms "Blaster", sem sýkti hundruð þúsunda tölva út um allan heim á síðustu vikum. Meira
30. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 247 orð

(á morgun)

Hreyfingardagurinn. Sunnudaginn 31. ágúst stendur Hreyfing fyrir hinum árlega Hreyfingardegi, fjölskylduviðburði fyrir alla aldurshópa. Meira
30. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 322 orð

(á næstunni)

Félagsfundur Ægisklúbbsins verður haldinn þriðjudaginn 2. september kl. 20 í Tjaldvagnalandi hjá Seglagerðinni Ægi, Eyjarslóð 7. Efni fundarins verður m.a. hugmyndir um vetrarstarf, nýtt fólk í stjórn, önnur mál. Meira
30. ágúst 2003 | Suðurnes | 244 orð | 2 myndir

Baldur kominn í naust

BALDUR KE-97 var í gær fluttur í naust í nágrenni við smábátahöfnina í Gróf í Keflavík. Þar hefur þessi bátur, sem snemma fékk viðurnefnið "Gullmolinn" og markaði sín spor í útgerðarsögu Keflavíkur, fengið varanlegan samastað. Meira
30. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 69 orð

Bónus opinn í Smáratorgi

VERSLUN Bónuss í Smáratorgi verður opin sunnudaginn 31. ágúst þrátt fyrir talningu um helgina. Allar aðrar verslanir Bónuss verða lokaðar þennan sunnudag. Vörutalningar hjá Bónusi eru gerðar tvisvar á ári, í lok febrúar og lok ágúst. Opið verður frá kl. Meira
30. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 116 orð

Datt af baki í Skagafirði

HESTAMAÐUR datt af baki við bæinn Syðri-Hofdali í Skagafirði um áttaleytið í gærkvöldi. Í fyrstu var óttast að hestamaðurinn hefði misst meðvitund en er komið var að honum reyndist svo ekki vera. Meira
30. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 1109 orð | 1 mynd

Dómur sögunnar eltir Blair uppi

Vitnisburður Tonys Blairs fyrir rannsóknarnefnd Huttons lávarðar gæti orðið mótandi þáttur í dómi sögunnar yfir stjórnmálaferli hans. Auðunn Arnórsson rekur hér hvernig Kelly-málið svonefnda snertir brezka forsætisráðherrann. Meira
30. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 62 orð

Efstu menn unnu skákir sínar

STAÐA þriggja efstu manna í landsliðsflokki Skákþings Íslands er óbreytt eftir 6. umferðina í gærkvöldi þar sem þeir unnu allir sínar skákir. Meira
30. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 132 orð

Eins dags hitabylgja í Nuuk

VEL hefur viðrað á íbúa Grænlands þetta sumarið, rétt eins og Íslendinga. Meira
30. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 435 orð

Ekki séð sannfærandi gögn sem styðja rjúpnaveiðibann

ARNÞÓR Garðarsson, prófessor í dýrafræði, segir að bann við rjúpnaveiðum sé ef til vill óþarfi. Hann bendir á að ef litið sé á bannið sem tilraun sé það ekki nægilega vel ígrundað því það geti haft áhrif ef veiðimynstrinu sé breytt. Meira
30. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Elsti Íslendingurinn 107 ára

ELSTI núlifandi Íslendingurinn, Málfríður Jónsdóttir, varð 107 ára í gær en haldið var upp á afmælið á Landakoti. Að sögn Maríu Halldórsdóttur, dóttur Málfríðar, heyrir hún orðið mjög lítið og á lítil samskipti við aðra en er heilsuhraust að öðru leyti. Meira
30. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Fánaslagur í Seoul

SUÐUR-kóreskir lögreglumenn, óeinkennisklæddir, reyna að koma höndum yfir norður-kóreskan fána sem þátttakendur í mótmælafundi í Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu, hugðust kveikja í. Meira
30. ágúst 2003 | Árborgarsvæðið | 282 orð | 1 mynd

Ferjumaður litast um við Kröflu

ÞEIR munu ekki margir í dag sem verið hafa ferjumenn að atvinnu á stórfljótum Íslands. Einn er þó slíkur í Kelduhverfi norður. Meira
30. ágúst 2003 | Suðurnes | 252 orð

Fjöldi umsókna um lóðir undir bensínstöðvar

UMSÓKNUM um lóðir undir nýjar bensínstöðvar í Reykjanesbæ rignir yfir bæjaryfirvöld. Þrjár slíkar umsóknir voru lagðar fram á fundi bæjarráðs í vikunni og jafnmargir aðilar hafa verið leita fyrir sér um hið sama með samtölum við starfsmenn bæjarins. Meira
30. ágúst 2003 | Suðurnes | 76 orð | 1 mynd

Fjölsótt tónlistaratriði Sandgerðisdaga

SANDGERÐISDAGAR voru settir formlega í gærkvöldi. Fullt var út úr dyrum við tónlistardagskrá í safnaðarheimilinu og fylgdust gestir af áhuga með söng Helga Maronssonar þegar myndin var tekin. Meira
30. ágúst 2003 | Árborgarsvæðið | 262 orð | 2 myndir

Flugeldar og brekkusöngur blómstruðu

BLÓMSTRANDI dagar voru haldnir í Hveragerði um síðustu helgi. Formleg dagskrá hófst á föstudagskvöld með barna- og unglingaballi í íþróttahúsinu. Þar skemmtu hljómsveitirnar Á móti sól og Búdrýgindi gestum og var mikið fjör hjá unga fólkinu. Meira
30. ágúst 2003 | Miðopna | 660 orð

Form Völuspár

Í ÚTVARPSÞÆTTI var nýlega fjallað um samskipti og gagnkvæm áhrif kristins siðar og heiðinna trúarbragða norrænna. Var þá rætt nokkuð um íslenzkan kveðskap fornan og farnað hans í vörzlu handrita. Meira
30. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 483 orð

Fyrirtækin Ásprent og Stíll að sameinast

FYRIRTÆKIN Ásprent ehf. og Stíll ehf. á Akureyri verða sameinuð hinn 1. september nk. undir nafninu Ásprent - Stíll hf. Meira
30. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Gaf ættingjum látinna hálfa sýninguna

LJÓSMYNDIR af börnum í Kulusuk á Grænlandi eru viðfangsefni ljósmyndasýningar sem Friðrik Brekkan leiðsögumaður setur upp í Hár og list, litlu galleríi á Strandgötunni í Hafnarfirði, á næstu dögum. Meira
30. ágúst 2003 | Árborgarsvæðið | 307 orð | 1 mynd

Geta boðið konum nálastungumeðferð

"ÞESSI aðferð er ódýr og það meinlaus að engar aukaverkanir koma fram og svo virkar þetta þannig að líkaminn örvar sjálfan sig með þessu. Meira
30. ágúst 2003 | Miðopna | 638 orð

Góð úrslit fyrir Alþýðubandalagið

Ófáir fræðimenn hafa á undanförnum áratugum spáð því að fjórflokkakerfið sem hefur verið við lýði frá fyrrihluta síðustu aldar væri að líða undir lok. Það er skemmst frá því að segja að ekkert bendir til þess. Meira
30. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 241 orð

Grunnskólar verði lausir við kostun

RÁÐHERRAR neytendamála á Norðurlöndunum eru sammála um að grunnskólar eigi að vera lausir við kostun af hvaða tagi sem er og að móta þurfi reglur um slíkt í skólum. Meira
30. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Guðni heiðraður

VALSMENN voru sannarlega léttir í lund þegar þeir mættu á Hlíðarenda í gærkvöldi til að fagna heimkomu knattspyrnukappans Guðna Bergssonar eftir langan og farsælan atvinnumannsferil hans með Tottenham Hotspur og Bolton Wanderers á Englandi. Meira
30. ágúst 2003 | Árborgarsvæðið | 298 orð | 1 mynd

Göngugarpar úr Eyjum í Drangey

GÖNGUHÓPURINN Doddarnir frá Vestmannaeyjum fóru menningarferð í Skagafjörð upp úr miðjum ágúst. Aðaltilgangur ferðarinnar var að klífa Drangey, þessa perlu Skagafjarðar og koma við í Kolkuósi ættaróðali Hartmanns Ásgrímssonar eins af Doddunum. Meira
30. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 89 orð

Halldór Blöndal í heimsókn til Slóveníu

HALLDÓR Blöndal, forseti Alþingis, fer í opinbera heimsókn til Slóveníu 1. til 4. september í boði Boruts Pahor, forseta slóvenska þingsins. Meira
30. ágúst 2003 | Suðurnes | 442 orð

Hávaðinn mælist vel yfir settum mörkum

HLJÓÐMÆLINGAR Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja benda sterklega til þess að hávaði í íbúðarhúsum við ákveðnar götur í Reykjanesbæ sé yfir leyfilegu hámarki vegna umferðar ökutækja um Njarðarbraut í Njarðvík og Hringbraut í Keflavík. Meira
30. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 134 orð

Hekla sýnir lúxusbíl frá Skoda

NÝ lúxusbifreið frá Skoda, Skoda Superb, verður frumsýnd laugardaginn og sunnudaginn, 30. og 31. ágúst, í höfuðstöðvum Heklu, Laugavegi 174, og hjá söluumboðum Heklu á Selfossi og í Reykjanesbæ. Meira
30. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 275 orð

Innréttar þrjár sjúkrabifreiðar

MT-BÍLAR í Ólafsfirði hafa samið um innréttingar og uppsetningu þriggja sjúkrabifreiða fyrir Rauða kross Íslands. Gengið var til samninga á grundvelli lægsta tilboðs sem fyrirtækið átti í útboði Ríkiskaupa og er smíði bifreiðanna hafin hjá fyrirtækinu. Meira
30. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 194 orð

(í dag)

Býflugukynning í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Meira
30. ágúst 2003 | Suðurnes | 57 orð

Kynning á flugmódelum

FLUGMÓDELFÉLAG Suðurnesja stendur fyrir kynningu á flugmódelsportinu í dag, laugardag, og á morgun, báða dagana frá klukkan 10 til 13. Kynningin verður á flugvelli félagsins í Grófinni í Keflavík og er háð veðri. Meira
30. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 281 orð

Kynnti áherslur Íslands í norrænu samstarfi á umhverfissviði

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra kynnti umhverfisráðherrum Norðurlandanna og Barentsráðsins í Luleå í Norður-Svíþjóð áherslur Íslands í norrænu samstarfi á umhverfissviði á næsta ári þegar Ísland fer með formennsku í samstarfinu. Meira
30. ágúst 2003 | Árborgarsvæðið | 123 orð

Leikskólinn Arnarberg vígður

NÝR leikskóli við Haukahraun var vígður fimmtudaginn 28. ágúst og ber hann nafnið Arnarberg. Leikskólinn er reistur á gömlum grunni þar sem áður stóð leikskólinn Hraunkot. Meira
30. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Leyfileg efni en merkingar aðfinnsluverðar

ATHUGUN á leikfangapillum með gerviblóði hefur leitt í ljós að þær innihalda ekki óleyfileg efni. Í þeim er kornsterkja, sykur og litarefni. Meira
30. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Lést af slysförum

STÚLKAN sem lést af slysförum á Torremolinos á Spáni aðfaranótt miðvikudags hét Stefanía Guðrún Pétursdóttir, til heimilis á Prestastíg 11 í Reykjavík. Hún var fædd hinn 23. Meira
30. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 211 orð | 1 mynd

Listasumri lýkur með Akureyrarvöku

MARGT verður í boði á Akureyrarvöku sem fram fer í dag og markar hún lok Listasumars. Akureyrarvakan var raunar sett í Lystigarðinum í gærkvöldi við hátíðlega athöfn. Í dag er bæjarbúum og gestum þeirra boðið í sund á milli kl. Meira
30. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 752 orð | 1 mynd

Lykillinn að vinna traust

Ingimundur Sigfússon, sendiherra Íslands í Japan, segir beint leiguflug marka þáttaskil í samskiptum landanna. Meira
30. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 104 orð

Myndlistarsýning í háskólanum

MYNDLISTARMENN frá Randers í Danmörku verða með sýningu á málverkum og höggmyndum á Bókasafni Háskólans á Akureyri vikuna 2. til 7. september. Meira
30. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Námsstyrkur veittur

FÉLAGSÞJÓNUSTAN í Reykjavík hefur undanfarin þrjú ár veitt sérstaka námsstyrki til náms í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Styrkirnir eru eingöngu ætlaðir körlum sem stefna að starfsréttindanámi í félagsráðgjöf og hafa lokið a.m.k. Meira
30. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 466 orð

Neyðarköll og hinstu símtöl fórnarlamba 11. sept. birt

ÖRVÆNTINGARFULLAR hjálparbeiðnir og frásagnir af fólki sem hendir sér út um glugga er á meðal þess sem lýst er í 2.000 blaðsíðna riti með upptökum þeirra sem hringdu í neyðarnúmer eftir árásirnar á World Trade Center 11. september 2001. Meira
30. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 123 orð | 2 myndir

Ný flotbryggja vígð

AKUREYRARHÖFN vígði formlega í gær nýja flotbryggju fyrir smábáta í Sandgerðisbót. Alls fá 32 bátar aðstöðu við nýju bryggjuna og komust færri að en vildu. Meira
30. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Nýr aðstoðarmaður utanríkisráðherra

BJÖRN Ingi Hrafnsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra og tekur hann til starfa 1. september næstkomandi. Björn Ingi er þrítugur að aldri. Meira
30. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 297 orð | 2 myndir

Nýr vegur um Bröttubrekku opnaður

NÝR vegur um Bröttubrekku var opnaður formlega í gær af Sturlu Böðvarssyni samgönguráðherra og Jóni Rögnvaldssyni vegamálastjóra. Klipptu þeir á borða við sýslumörk Dalasýslu og Mýrasýslu við það tækifæri. Meira
30. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 214 orð

"Sláturhús hvalanna"

"SJÓRINN verður rauður á litinn, slátrarinn brosir. Meira
30. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Ræðarinn nálgast Bolungarvík

KJARTAN Jakob Hauksson, sem nú rær kringum landið til styrktar Sjálfsbjörg, er kominn til Vestfjarða. Meira
30. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 55 orð

Rætt um stækkun EES

Á FUNDI utanríkisráðherra Norðurlanda í gær í Ríga, höfuðborg Lettlands, var meðal annars rætt um þróun og stækkun Evrópusambandsins og framtíðarsamstarf á Evrópska efnahagssvæðinu. Meira
30. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 24 orð

Röng skammstöfun Rangt var farið með...

Röng skammstöfun Rangt var farið með skammstöfun á þriðju alþjóðlegu stærðfræði- og vísindarannsókninni, sem sagt var frá í Morgunblaðinu í gær. Rétt skammstöfun er... Meira
30. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 323 orð

Sagðir hóta tilraunakjarnasprengingu

TALSMAÐUR Bandaríkjastjórnar sagði í gær að Norður-Kóreustjórn hefði gefið "afdráttarlausa staðfestingu" á því að hún réði yfir kjarnorkuvopnum. Meira
30. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 1208 orð

Sérdeildir starfræktar í 17 framhaldsskólum

Vandamál Safamýrarskóla eru ekki ný af nálinni og má rekja til ársins 1996 þegar rekstur grunnskóla færðist frá ríki til sveitarfélaga. Meira
30. ágúst 2003 | Suðurnes | 72 orð

Síðasta sýningarhelgi Sossu í Listasafninu

MÁLVERKASÝNINGU Sossu Björnsdóttur í Listasafni Reykjanesbæjar lýkur á morgun, sunnudag. Af því tilefni er aðgangur endurgjaldslaus á morgun og verður listamaðurinn á staðnum frá klukkan 15 til 16.30. Meira
30. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 116 orð

Slökkvilið kallað tvisvar að atvinnuhúsnæði

SLÖKKVILIÐIÐ á höfuðborgarsvæðinu var kallað út öðru sinni að atvinnuhúsnæði á horni Auðbrekku og Skeljabrekku í Kópavogi um tíuleytið í gærmorgun eftir að reykur barst frá eimingartæki í byggingunni. Meira
30. ágúst 2003 | Árborgarsvæðið | 79 orð | 1 mynd

Sprellað í Kópavogslauginni

ÞESSIR ungu sundkappar léku við hvern sinn fingur í veðurblíðunni í Kópavogslauginni á dögunum og gerðu þeir það ekki endasleppt í gleðilátum sínum. Leikgleði þeirra og frjálslegt fas er okkur öllum áminning um að taka lífinu af æðruleysi og gleði. Meira
30. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 210 orð

Staðfesting er komin frá dönskum samgönguyfirvöldum

DÖNSK samgönguyfirvöld hafa staðfest áframhaldandi leyfi Air Greenland til áætlunarflugs milli Kaupmannahafnar og Akureyrar. Meira
30. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

Stórir birtingar á ferðinni

RAGNAR Johansen í Hörgslandi, leigutaki Vatnamóta og Hörgsár á Síðu, sagði í gær að sjóbirtingsgöngur færu vaxandi og væri mjög líflegt í Vatnamótunum þessa dagana. Meira
30. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Stöðva grjóthrun

NÚ STANDA yfir framkvæmdir til þess að draga úr hættu á grjóthruni við Sævarhöfða í Reykjavík. Leiðin er mjög fjölfarin því íbúar í Bryggjuhverfi keyra hana á leið sinni til og frá miðborginni. Meira
30. ágúst 2003 | Árborgarsvæðið | 140 orð

Sundhöllin 60 ára

SUNDHÖLL Hafnarfjarðar er sextíu ára og af því tilefni verður þar opið hús í dag með kaffi, kökum og frítt í sund frá klukkan 8 til 13. Meira
30. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 141 orð

Tókst ekki að semja

AÐILDARRÍKJUM heimsviðskiptastofnunarinnar WTO tókst ekki að komast að samkomulagi um hvernig eigi að veita fátækum ríkjum aðgang að ódýrum lyfjum, en ráðstefnu stofnunarinnar um þetta deilumál lauk í Genf í gær. Meira
30. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 74 orð

Umferðarljós tekin úr sambandi

Í DAG, laugardaginn 30. ágúst, verða umferðarljósin á gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar í Reykjavík tekin úr sambandi vegna breytinga. Ljósin verða óvirk frá kl. 8.30 fram eftir degi. Á meðan annast lögreglan umferðarstjórn. Meira
30. ágúst 2003 | Árborgarsvæðið | 143 orð | 1 mynd

Útskýrði hegðan og áhrif jarðskjálfta

DR. Jónas Þór Snæbjörnsson hjá Rannsóknamiðstöð Háskóla Íslands í jarðskjálftaverkfræði á Selfossi, flutti fyrirlestur um jarðskjálfta og áhrif þeirra á mannvirki í Húsinu á Eyrarbakka 28. þ.m. Meira
30. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 412 orð | 2 myndir

Varð ekki var við óvild heimamanna

KRISTJÓN Þorkelsson pípulagningameistari kom frá Írak í síðustu viku, en hann starfaði þar á vegum Rauða krossins. Hann segir að ástandið í landinu sé slæmt. Þar ríki hálfgerð óöld því enginn sjái um öryggið og öll yfirstjórn sé í molum. Meira
30. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Wesley Clark sagður ætla fram

VINIR og samstarfsmenn Wesleys K. Clarks, fyrrverandi hershöfðingja í Bandaríkjaher, segja að hann hafi í reynd ákveðið að gefa kost á sér sem forsetaefni demókrata á næsta ári, að sögn The New York Times . Meira
30. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Þótti stundum skyggja á Blair

ALASTAIR Campbell, sem ákveðið hefur að segja af sér sem blaðafulltrúi Tonys Blairs, forsætisráðherra Bretlands, hefur oft verið kallaður "hinn raunverulegi aðstoðarforsætisráðherra" eða "annar valdamesti maður í Bretlandi". Meira
30. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 357 orð

Þrjú íslensk fyrirtæki hlutu viðurkenningu

EIMSKIP, Landsbankinn og Leikskólar Reykjavíkur hafa hlotið viðurkenningu Evrópuráðsins vegna evrópsks samstarfsverkefnis á sviði andlegrar heilsueflingar (Mental Health Promotion Project). Vinnueftirlitið hafði umsjón með verkefninu fyrir Íslands hönd. Meira
30. ágúst 2003 | Árborgarsvæðið | 225 orð

Öll þjónusta á einum stað

ÍBÚAR Hafnarfjarðar geta, frá og með mánudeginum 1. september, sótt alla þjónustu sveitarfélagsins á einn og sama staðinn. Þá opnar sérstakt þjónustuver á fyrstu hæð Ráðhússins við Strandgötu 6. Meira

Ritstjórnargreinar

30. ágúst 2003 | Staksteinar | 368 orð

- Áhrif hvalveiða

Anna Sigrún Baldursdóttir skrifar pistil á Kreml.is um nýhafnar vísindaveiðar á hrefnu. "Það var öllum ljóst sem það vildu vita að áhrif hvalveiða yrðu ekki jákvæð. Meira
30. ágúst 2003 | Leiðarar | 237 orð

Betri er krókur en kelda

Gatnaframkvæmdir fylgja sumrinu, rétt eins og farfuglarnir og ferðamennirnir. Það vekur því nokkra furðu að í höfuðborginni skuli ekki meira vera gert til að draga úr þeim óþægindum, sem þetta árvissa nauðsynjaverk veldur borgarbúum. Meira
30. ágúst 2003 | Leiðarar | 285 orð

Læknar og tölvusamskipti

Læknafélag Íslands ákvað á aðalfundi sínum fyrir skömmu að fela stjórn félagsins að mynda starfshóp til að mó ta tillögur um hvernig nýta megi tölvusamband og símtöl á sem hagkvæmastan og öruggastan máta í samskiptum lækna og sjúklinga. Meira
30. ágúst 2003 | Leiðarar | 282 orð

Varðveizla fornminja

Gamli hitaveitustokkurinn frá Mosfellssveit til Reykjavíkur, merkilegt mannvirki sem reist var á stríðsárunum, hefur nú verið brotinn niður að mestu leyti, eins og fram kom í frétt í Morgunblaðinu í gær. Meira

Menning

30. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Besti Bowie!

SUMUM þykir Bowie sá allra besti - reyndar allmörgum. Hvað er þá hægt að segja um tvöfalda plötu sem inniheldur safn laga sem þykja hans allra bestu. Bestu lög manns sem mörgum þykur bestur. Ekki vond plata það - fjandakornið! Meira
30. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 177 orð | 2 myndir

Bógí kominn úr felum

HINN dularfulli snillingur Bogomil Font er Íslendingum að góður kunnur og hefur troðið upp með óreglulegu millibili undanfarin ár. Meira
30. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 187 orð | 1 mynd

Bróðir kær...

MYND Coen-bræðra frá 2000, Bróðir kær, hvar ertu? eða O Brother, Where Art Thou? er kannski þeirra spaugilegasta til þessa. Meira
30. ágúst 2003 | Menningarlíf | 348 orð | 1 mynd

Dansað í allan vetur

FYRSTA frumsýning Íslenska dansflokksins í Borgarleikhúsinu verður 9. október. Katrín Hall, listrænn stjórnandi flokksins, segir að framundan séu miklar annir á starfsárinu; tvær stórar frumsýningar, þátttaka í danshátíð og dansleikhússamkeppni og... Meira
30. ágúst 2003 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Einsöngstónleikar í Siglufjarðarkirkju

HLÖÐVER Sigurðsson tenór og Antonía Hevesi píanó- og orgelleikari halda tónleika í Siglufjarðarkirkju kl. 16 í dag, laugardag. Á dagskrá eru íslensk einsöngslög, erlend ljóð og óperuaríur. Hlöðver er Siglfirðingur. Meira
30. ágúst 2003 | Menningarlíf | 918 orð | 1 mynd

Fjölbreytt dagskrá á þremur sviðum

FYRSTA frumsýning haustsins í Borgarleikhúsinu verður 14. september á barnaleikritinu Línu Langsokk eftir Astrid Lindgren. Meira
30. ágúst 2003 | Skólar/Menntun | 604 orð | 2 myndir

Fjölsóttasti skóli landsins

Endurmenntun HÍ/Í næstu viku býðst almenningi að skella sér á örnámskeið á tuttugu ára afmæli Endurmenntunar Háskóla Íslands. Gunnar Hersveinn fór aftur á móti á örnámskeið um starfsemi EHÍ. Árlega stunda 10-12.000 manns nám þar og sumir taka námskeið á hverju misseri. Símenntun er daglegt brauð starfsmanna. Meira
30. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 211 orð | 1 mynd

Geðgóður og gleyminn

HLJÓMSVEITIN Skítamórall eða Skímó kom úr stuttu fríi fyrr á þessu ári eftir að vera búin að hlaða rafhlöðurnar. Í vor fór sveitin í stuttan túr en svo hefur hún verið að leika í ágústmánuði og munu halda því ótrauð áfram í september. Meira
30. ágúst 2003 | Skólar/Menntun | 407 orð | 1 mynd

Hefur sótt tuttugu námskeið

GUÐRÚN Jónsdóttir, forstöðumaður félagsstarfs í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, tekur námskeið hjá Endurmenntun á hverju misseri. Meira
30. ágúst 2003 | Menningarlíf | 1094 orð | 6 myndir

Kemur ekki á óvart að Seltjarnarnes vilji út

RAGNHEIÐUR Ríkharðsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, segist ekki hafa leitt hugann að þátttöku Mosfellsbæjar í rekstri Sinfóníuhljómsveitar Íslands á þeim grundvelli sem Reykjavík og Seltjarnarnes gera nú. Meira
30. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 345 orð | 3 myndir

Missy með myndband ársins

MYNDBANDAVERÐLAUN MTV voru afhent í Radio City Music Hall í New York í 20. skipti á fimmtudagskvöldið. Enginn einn sópaði til sín verðlaunum. Meira
30. ágúst 2003 | Skólar/Menntun | 131 orð

Námskeið

Starfstengd styttri námskeið Tungumál Fólk og færni Stjórnun og starfsþróun Markaðs-, sölu- og þjónustumál Fjármál og reikningsskil Lögfræði Hugbúnaður og Netið Verkfræði, tæknifræði og arkitektúr Bókasafns- og upplýsingafræði Kennsla í framhaldsskólum... Meira
30. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Rokkminningar!

ÞEIR munu varðveitast lengi í minningunni rokktónleikar Foo Fighters í Laugardalshöll á þriðjudag. Það er mál manna að sveitin hafi staðið sig með stakri prýði og tónleikarnir hafi verið með þeim betri sem haldnir hafa verið í Höllinni. Meira
30. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Sameinaðir á ný

HLJÓMSVEITIN Duran Duran sem öðlaðist heimsfrægð á níunda áratuginum, hélt á dögunum sína fyrstu tónleika í Bandaríkjunum með öllum fimm upprunalegu meðlimunum. Tónleikarnir fóru fram á hinum sögufræga stað Roxy í Los Angeles. Meira
30. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Sextán þjóðsögur!

ÞAÐ þarf ekki að garfa löngum stundum í gömlum skruddum til að finna sannanir fyrir tengslum Íslendinga og Íra. Áhugi mörlandans á þjóðsöngvum eyjarskeggjanna grænu er þvílíkur að hann tekur af öll tvímæli. Meira
30. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Stafrænn draugagangur

EINAR Örn Benediktsson mun halda hljómleika í kvöld á Gauki á Stöng og mun þar með Smekkleysusýningunni Humar eða frægð , sem í gangi hefur verið í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, í sumar, ljúka formlega. Meira
30. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

SVEITTIR í suðri!

ÞEIR leika sveitaskotið suðurríkjarokk í anda Neil Young, Tom Petty, The Black Crowes, Ryan Adams og Rolling Stones á Main Street-árunum. Meira
30. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 142 orð | 1 mynd

Svikanet Söndru

LEIKKONAN Sandra Bullock lendir sannarlega í svikaneti í spennumyndinni Netið ( The Net ), sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Bullock leikur Angelu Bennett sem gjörþekkir innviði tölvuheimsins og ver löngum stundum á Netinu. Meira
30. ágúst 2003 | Menningarlíf | 80 orð

Sýningum lýkur

Norræna húsið Sýningu á 48 ljósmyndum, sem Ragnar Th. Sigurðsson ljósmyndari tók á Grænlandi, í Færeyjum og á Íslandi lýkur á sunnudag. Með honum í för var Ari Trausti Guðmundsson rithöfundur og jarðeðlisfræðingur. Meira
30. ágúst 2003 | Menningarlíf | 50 orð | 1 mynd

Sönglög í Stykkishólmskirkju

Á SEINUSTU tónleikum í Sumartónleikaröð Stykkishólmskirkju á þessu sumri syngur Gerður Bolladóttir sópransöngkona íslensk sönglög með sumarblæ. Tónleikarnir hefjast kl. 17 á sunnudag. Undirleikari er Júlíana Rún Indriðadóttir píanóleikari. Meira
30. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 496 orð | 2 myndir

Yo La Tengo

Í þetta sinnið ræðir Arnar Eggert Thoroddsen við Ira Kaplan, leiðtoga nýbylgjusveitarinnar Yo La Tengo. Meira

Umræðan

30. ágúst 2003 | Aðsent efni | 426 orð | 2 myndir

Bethel

BETHEL heitir lítið þorp inni í miðri Bielefeldborg í Þýskalandi. Meira
30. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 560 orð

LAXÁ - LAXÁRDALUR

FRÁ því snemma á þessu ári - 2003 - hefur Ríkisútvarpið flutt þjóðinni fögur tilboð frá Landsvirkjun um listrænar sýningar á vegum stofnunarinnar, í húsakynnum hennar og að sjálfsögðu fyrir opinbert fé hennar. Meira
30. ágúst 2003 | Aðsent efni | 1049 orð | 1 mynd

Nýskipan innkaupamála í Reykjavík

INNKAUP opinberra aðila á verkum, vörum og þjónustu eru einn af lykilþáttum opinbers rekstrar. Meira
30. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 440 orð

Til Reykvíkinga

ÉG VAR að keyra frá Húsavík til Akureyrar þegar mér datt í hug að kveikja á útvarpinu. Fréttir voru byrjaðar og það fyrsta sem ég heyrði var að Orkuveita Reykjavíkur ætlaði að hækka gjaldskrá sína um 6% til notenda rafmagns og hita. Meira
30. ágúst 2003 | Aðsent efni | 812 orð | 1 mynd

Tveggja ára baráttu íbúa í Rimahverfi lokið

Þá er nær tveggja ára baráttu íbúa í Rimahverfi við skipulagsyfirvöld lokið og íbúar fagna því að loksins hefur verið tekið undir sjónarmið þeirra. Meira
30. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 50 orð

Um ráðsmanninn

RÁÐSMAÐURINN fékk þá snjöllu hugmynd að blanda saman undanrennu og rjóma, til framleiðslu á mjólk. Þegnunum var sagt að slík hagræðing kæmi öllum til góða. Hann var því valinn í embættið sitt í hvert skipti sem hann fékk þessa hugmynd. Meira
30. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 32 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu kr. 3.123. Þær eru Rakel Björk Björnsdóttir, Guðrún Lóa Sverrisdóttir, Inga Valdís Tómasdóttir, Edda Rún Sverrisdóttir og Íris Arna... Meira

Minningargreinar

30. ágúst 2003 | Minningargreinar | 1238 orð | 1 mynd

EIRÍKUR VALDIMARSSON

Eiríkur Valdimarsson fæddist í Norðurgarði á Skeiðum 29. júlí 1915. Hann lést á Ljósheimum á Selfossi 17. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Valdimar Jónsson, f. 26. júní 1880, d. 26. júlí 1972, og Sigríður Guðmundsdóttir, f. 29. október 1876, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2003 | Minningargreinar | 342 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR ÓLAFUR BÆRINGSSON

Guðmundur Ólafur Bæringsson fæddist í Stykkishólmi 30. ágúst 1917. Hann andaðist í St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 11. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Stykkishólmskirkju 23. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2003 | Minningargreinar | 331 orð | 1 mynd

GUÐRÍÐUR ÁSTRÁÐSDÓTTIR

Guðríður Ástráðsdóttir (Dista) fæddist í Reykjavík 18. apríl 1924. Hún lést á líknardeild Landakots 16. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Kristskirkju, Landakoti, 26. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2003 | Minningargreinar | 2883 orð | 1 mynd

GUNNAR MAGGI ÁRNASON

Gunnar Maggi Árnason fæddist í Reykjavík 24. desember 1940. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 29. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2003 | Minningargreinar | 1663 orð | 1 mynd

HÓLMFRÍÐUR ÞORLEIFSDÓTTIR

Hólmfríður Þorleifsdóttir fæddist í Lóni í Austur-Skaftafellssýslu 8. apríl 1904. Hún lést á hjúkrunarheimilinu á Höfn 19. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorleifur Ketilsson, f. 22. nóvember 1853, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2003 | Minningargreinar | 223 orð | 1 mynd

KJARTAN GUNNARSSON

Kjartan Gunnarsson fæddist á Ísafirði 19. apríl 1924. Hann lést sunnudaginn 17. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 27. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2003 | Minningargreinar | 455 orð | 1 mynd

KRISTJÁN ÓMAR KRISTJÁNSSON

Kristján Ómar Kristjánsson fæddist á Ísafirði hinn 30. ágúst 1933. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 27. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 4. júlí. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2003 | Minningargreinar | 3530 orð | 1 mynd

KRISTJÁN VIÐAR HAFLIÐASON

Kristján Viðar Hafliðason fæddist í Reykjavík 2. júní 1973. Hann lést af slysförum 25. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ingibjörg Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 18.9. 1950, og Hafliði Viðar Ólafsson bóndi og bifreiðarstjóri, f. 6.10. 1950. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2003 | Minningargreinar | 966 orð | 1 mynd

MARÍA ÞORGRÍMSDÓTTIR

María Þorgrímsdóttir fæddist á Húsavík í S-Þingeyjarsýslu 22. júlí 1944. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Fossvogi að kveldi laugardagsins 23. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Víðistaðakirkju 29. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. ágúst 2003 | Viðskiptafréttir | 817 orð | 1 mynd

Betur hefði mátt standa að upplýsingagjöf um viðskiptin

BETUR hefði mátt standa að upplýsingagjöf um viðskipti með hlutabréf Skeljungs hf. hinn 30. júní síðastliðinn. Meira
30. ágúst 2003 | Viðskiptafréttir | 391 orð | 1 mynd

Gagnrýni FÍB vísað á bug

PÁLL Gunnar Pálsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, vísar gagnrýni Runólfs Ólafssonar, framkvæmdastjóra FÍB, alfarið á bug. Meira
30. ágúst 2003 | Viðskiptafréttir | 190 orð | 1 mynd

Síminn hagnast um 977 milljónir

HAGNAÐUR samstæðu Landssíma Íslands hf. fyrstu sex mánuði ársins 2003 nam 977 milljónum króna. Á sama tímabili á síðasta ári var hagnaðurinn 1.001 milljón. Meira
30. ágúst 2003 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 1 mynd

Valdahlutföll svipuð í Straumi

INNHERJAR í Íslandsbanka og Íslandsbanki eiga mjög svipaðan hlut í Fjárfestingarfélaginu Straumi og Landsbanki Íslands og eignarhaldsfélagið Samson sem er innherji í Landsbankanum. Meira

Daglegt líf

30. ágúst 2003 | Neytendur | 890 orð | 2 myndir

Stikilsber notuð í sultur, mauk og grauta

Stikilsber vaxa á þyrnóttum runnum og eru ýmist græn, gul eða rauð. Víkverji tíndi stikilsber í garðinum hjá sér og bað lesendur að upplýsa hvernig ætti að matbúa úr þeim. Meira

Fastir þættir

30. ágúst 2003 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Mánudaginn 1. september er áttræður Vikar Davíðsson frá Patreksfirði. Eiginkona hans er Ólína Sæmundsdóttir frá Kletti í Kollafirði . Meira
30. ágúst 2003 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 30. ágúst, er áttræð Fríða Helgadóttir, Efstalandi 4, Reykjavík. Fríða tekur á móti gestum á heimili sínu í dag, kl.... Meira
30. ágúst 2003 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . 3. september nk. verður níræð Gyða Hjálmarsdóttir, Garðavangi, Garði . Gyða býður ættingjum og vinum til veislu í Sjávarperlunni í Grindavík, sunnudaginn 31. ágúst, frá kl.... Meira
30. ágúst 2003 | Fastir þættir | 374 orð | 1 mynd

9. geðorðið: Finndu og ræktaðu hæfileika þína

Allir búa yfir einhverjum hæfileikum og það er mikilvægt að við leitum að hæfileikum okkar og ræktum þá. Þegar hæfileikar okkar fá að njóta sín vinnum við eftir bestu getu. Við slíkar aðstæður náum við að vera stolt og ánægð af verkum okkar. Meira
30. ágúst 2003 | Fastir þættir | 311 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Bandaríska bridssambandið hefur þann sið að heiðra þá spilara sína sem hafa að baki langan og farsælan feril við græna borðið. Meira
30. ágúst 2003 | Fastir þættir | 407 orð | 1 mynd

Deilt um hollustu auðmeltra kolvetna

Deilt um hollustu auðmeltra kolvetna Næringaringarfræðingar deila nú um hvort kolvetni séu óhollari eftir því sem þau eru auðmeltari. Meira
30. ágúst 2003 | Fastir þættir | 541 orð | 4 myndir

Hannes Hlífar með eins vinnings forystu

24.8.-4.9. 2003 Meira
30. ágúst 2003 | Fastir þættir | 36 orð

ÍSLANDS MINNI

Þið þekkið fold með blíðri brá og bláum tindi fjalla, og svanahljómi, silungsá og sælu blómi valla, og bröttum fossi, björtum sjá og breiðum jökulskalla. Drjúpi hana blessun drottins á um daga heimsins... Meira
30. ágúst 2003 | Í dag | 946 orð | 1 mynd

Kirkjustarf aldraðra í Reykjavíkurprófastsdæmum

KIRKJUSTARF aldraðra er nú að hefjast á ný eftir sumarfrí og af því tilefni verður samkirkjuleg guðsþjónusta í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu nk. miðvikudag, 3. september, kl. 14. Stjórnandi er Vörður L. Meira
30. ágúst 2003 | Í dag | 1576 orð | 1 mynd

(Lúk. 18).

Guðspjall dagsins: Farísei og tollheimtumaður. Meira
30. ágúst 2003 | Dagbók | 453 orð

(Mk. 10, 27.)

Í dag er laugardagur 30. ágúst, 242. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Jesús horfði á þá og sagði: "Fyrir mönnum eru engin ráð til þessa, en fyrir Guði. Guð megnar allt." Meira
30. ágúst 2003 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. Rc3 O-O 5. e4 d6 6. Be2 e5 7. O-O Rc6 8. d5 Re7 9. b4 a5 10. Ba3 Rd7 11. bxa5 Hxa5 12. Bb4 Ha8 13. a4 Kh8 14. a5 Rg8 15. Rd2 f5 16. Rb3 Rdf6 17. c5 Rxe4 18. Rxe4 fxe4 19. cxd6 cxd6 20. Rd2 Rf6 21. Rc4 Re8 22. Rb6 Hb8 23. Meira
30. ágúst 2003 | Viðhorf | 746 orð

Smásaga frá SuðurAfríku

Mig langaði til að vita meira og spurði Edgar hvort hann væri búinn að vera lengi í ANC. "Já, í mörg ár. Ég sat í fangelsi í þrjú ár fyrir að vera félagi í ANC, þar af tvö ár í algerri einangrun. Í þessi tvö ár vissi fjölskylda mín ekkert hvað hafði orðið um mig og ég fékk ekki að hafa samband við neinn." Meira
30. ágúst 2003 | Fastir þættir | 419 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI gerði sér ferð á Sólheima í Grímsnesi um daginn og líkaði vel að dvelja þar part úr degi. Meira

Íþróttir

30. ágúst 2003 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Arnór meiddur á auga

ARNÓR Atlason, handknattleiksmaður með KA og nýkrýndur Evrópumeistari með 18 ára landsliðinu, meiddist á auga í leik með KA-mönnum gegn þýska liðinu Dessau á æfingamótinu í Ludwigshafen um helgina. Meira
30. ágúst 2003 | Íþróttir | 106 orð

Auðveld titilvörn hjá Sánchez

FELIX Sánchez, hlauparinn fótfrái frá Dóminíska lýðveldinu, varði í gærkvöld heimsmeistaratitil sinn í 400 metra grindahlaupi á heimsmeistaramótinu í París. Sánchez, sem heldur upp á 26 ára afmælið sitt í dag, hefur ekki tapað hlaupi í tvö ár. Meira
30. ágúst 2003 | Íþróttir | 333 orð

Áfall fyrir Newcastle

Varnarmaður Newcastle United, Aaron Hughes, nýtti ekki vítaspyrnu s.l. miðvikudagskvöld í vítaspyrnukeppni milli Newcastle og Partizan frá Belgrad í leik um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Meira
30. ágúst 2003 | Íþróttir | 55 orð

Bradford til Keflavíkur

KEFLVÍKINGAR hafa gengið frá samningi við bandaríska körfuknattleiksmanninn Nick Bradford um að hann leiki með úrvalsdeildarliði þeirra í vetur. Bradford er 25 ára og um tveir metrar á hæð. Meira
30. ágúst 2003 | Íþróttir | 453 orð | 1 mynd

Ellefu án taps en Stjarnan úr leik

STJARNAN og Víkingur gerðu 2:2 jafntefli í skemmmtilegum og vel leiknum leik í 16. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu á Stjörnuvelli í gær. Staðan í hálfleik var 1:1. Víkingar eru enn í öðru sæti en nú munar aðeins einu marki á þeim og Þór sem er í þriðja sæti. Veik von Stjörnunnar um að leika í efstu deild að ári varð endanlega að engu við úrslit gærkvöldsins. Meira
30. ágúst 2003 | Íþróttir | 143 orð

Fylkir missti af Valencia

FYLKIS-banarnir í AIK frá Stokkhólmi mæta Valencia frá Spáni í 1. umferð í UEFA kepninni í knattspyrnu. Austuríska liðið Kärnten, sem sigraði Grindavík naumlega, með Helga Kolviðsson innanborðs mætir Feyenoord. Meira
30. ágúst 2003 | Íþróttir | 259 orð

GKG, GS og GR í undanúrslit sveitakeppninnar

GOLFKLÚBBUR Kópavogs og Garðabæjar (GKG), Golfklúbbur Suðurnesja (GS) og Golfklúbbur Reykjavíkur (GR) komust í gærkvöld í fjögurra liða úrslitin í sveitakeppni GSÍ sem stendur yfir í Leirunni. Meira
30. ágúst 2003 | Íþróttir | 368 orð | 1 mynd

* HELGI Reynir Guðmundsson , bakvörður...

* HELGI Reynir Guðmundsson , bakvörður úr Stykkishólmi , hefur ákveðið að ganga til liðs við úrvalsdeildarlið KR í körfuknattleik. Helgi , sem er á 23. Meira
30. ágúst 2003 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Indriði farinn til Genk

INDRIÐI Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, fór í morgun alfarinn frá Lilleström til belgíska félagsins Genk. Félögin náðu í gær sáttum um kaupverðið en Indriði hafði áður samið við Genk til þriggja ára. Meira
30. ágúst 2003 | Íþróttir | 313 orð

Jafnt og bæði lið áfram í fallhættu

HANN var ekki beint burðugur leikur Breiðabliks og Njarðvíkur í 16. umferð 1. deildar karla sem leikinn var á Kópavogsvelli í gærkvöldi. Liðin tvö berjast við að halda sér uppi í deildinni og leikurinn því sex stiga virði fyrir bæði lið. Lokatölur urðu 1:1 og þar með eru bæði liðin áfram í talsverðri fallhættu, bæði með 18 stig. Meira
30. ágúst 2003 | Íþróttir | 213 orð

Jóhannes Karl fer beint í leikmannahóp Wolves

JÓHANNES Karl Guðjónsson, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu er genginn til liðs við Úlfana í ensku úrvalsdeildinni. Meira
30. ágúst 2003 | Íþróttir | 159 orð

Jónas Stefánsson verður í marki Þórsara

JÓNAS Stefánsson mun verja mark Þórsara á Íslandsmótinu í handknattleik á komandi tímabili en báðir markverðir liðsins á síðustu leiktíð eru horfnir á braut - Hafþór Einarsson í KA og Hörður Flóki Ólafsson í HK. Meira
30. ágúst 2003 | Íþróttir | 371 orð

KNATTSPYRNA 1.

KNATTSPYRNA 1. deild karla Stjarnan - Víkingur 2:2 Dragoslav Stojanovic 23., Adolf Sveinsson 75. - Daníel Hjaltason 36., Stefán Örn Arnarson 78. Þór - Haukar 3:1 Alexandre Santos 5., Páll Viðar Gíslason 25., Hallgrímur Jónasson 43. Meira
30. ágúst 2003 | Íþróttir | 141 orð

Lennon sá yngsti í úrvalsdeildinni

AARON Lennon, 16 ára strákur hjá Leeds United, setti met í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á síðasta laugardag. Hann kom inn á sem varamaður þegar Leeds mætti Tottenham og varð þá yngsti leikmaðurinn í deildinni frá stofnun hennar árið 1992. Meira
30. ágúst 2003 | Íþróttir | 29 orð

Manchester City-samtök Stofnfundur Landssamtaka Manchester City-manna...

Manchester City-samtök Stofnfundur Landssamtaka Manchester City-manna verður haldinn á veitingastaðnum Ölveri á morgun, sunnudag, kl. 13. Að loknum fundinum verður horft á leik Manchester City og Arsenal í ensku... Meira
30. ágúst 2003 | Íþróttir | 124 orð

Nína Björk komst áfram

NÍNA Björk Geirsdóttir er í 45.-48. sæti eftir þrjá keppnisdaga af fjórum á Evrópumóti áhugakvenna í golfi sem nú stendur yfir á Írlandi. Nína lék á 78 höggum í gær en hafði áður leikið á 77 og 79 höggum. Meira
30. ágúst 2003 | Íþróttir | 89 orð

Pavel til Frakklands

PAVEL Ermolinskij, 16 ára drengjalandsliðsmaður í körfuknattleik úr ÍR, er genginn til liðs við franska úrvalsdeildarfélagið Wichy. Frá þessu var skýrt á heimasíðu Körfuknattleikssambands Íslands í gær. Meira
30. ágúst 2003 | Íþróttir | 171 orð

Ríkharður laus frá Lilleström

RÍKHARÐUR Daðason er laus allra mála frá norska knattspyrnufélaginu Lilleström. Hann gekk frá starfslokasamningi við félagið í gær og allt benti til þess í gærkvöld að hann myndi leika með 1. Meira
30. ágúst 2003 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

Sá besti kveður

SIGURSÆLASTI tenniskappi allra tíma, Bandaríkjamaðurinn Pete Sampras, tilkynnti í vikunni, við upphaf Opna bandaríska meistaramótsins í tennis, að hann hefði ákveðið að leggja spaðann á hilluna. Sampras, sem í gegnum feril sinn var oft kallaður kaldur og leiðinlegur, gat ekki haldið aftur af tárunum er fjölmargir áhorfendur í New York hylltu hann í athöfn sem haldin var honum til heiðurs í New York. Meira
30. ágúst 2003 | Íþróttir | 350 orð | 1 mynd

Skýrast línur um helgina?

SEXTÁNDA umferð Landsbankadeildarinnar í knattspyrnu karla verður leikinn um helgina og er þetta jafnframt þriðja síðasta umferðin. Línurnar gætu orðið eitthvað gleggri á mánudagskvöldið þegar umferðinni lýkur, en mótið hefur verið sérlega spennandi í ár og í raun er ekkert alveg ljóst nú þegar þrjár umferðir eru eftir. Að þessari umferð lokinni tekur við tveggja vikna frí í deildinni vegna landsleiks Íslands og Þýskalands í undankeppni EM sem fram fer á Laugardalsvelli eftir viku. Meira
30. ágúst 2003 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

Stuðull Íslands hjá UEFA hefur lækkað

SLAKUR árangur íslenskra félagsliða í Evrópumótunum í knattspyrnu undanfarið hefur þau áhrfi að stuðull Íslands lækkar verulega. Þannig má benda á að fyrir tímabilið 1998-99 var Ísland með stuðulinn rúmlega 6,6 hjá UEFA en í ár er hann tæplega 3,5. Meira
30. ágúst 2003 | Íþróttir | 68 orð

TBR tapaði lokaleiknum

TBR beið lægri hlut fyrir finnsku meisturunum Tapion Sulka, 4:3, í síðasta leiknum í Evrópukeppninni sem staðið hefur yfir í Uppsölum í Svíþjóð undanfarna daga. TBR hafnaði þar með í þriðja sæti í sínum riðli og í 11.-15. sæti á mótinu. Meira
30. ágúst 2003 | Íþróttir | 182 orð

UM HELGINA

KNATTSPYRNA Laugardagur: Landsbankadeild, efsta deild karla: Hásteinsvöllur: ÍBV - Þróttur 14 Landsbankadeild, efsta deild kvenna: Kópavogsvöllur: Breiðablik - Valur 14 Kaplakrikavöllur: FH - ÍBV 14 Akureyri: Þór/KA/KS - Þróttur/Haukar 14 KR-völlur: KR -... Meira
30. ágúst 2003 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

* VIKTOR Bjarki Arnarsson skoraði fyrra...

* VIKTOR Bjarki Arnarsson skoraði fyrra mark TOP Oss í gærkvöld þegar liðið gerði jafntefli, 2:2, við Emmen á útivelli í hollensku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira
30. ágúst 2003 | Íþróttir | 335 orð

Þórsarar komnir að hlið Víkinga

ÞÓRSARAR náðu Víkingi að stigum í baráttunni um annað sæti 1. deildarinnar í knattspyrnu með því að sigra Hauka 3:1 á Akureyri í gærkvöld en Víkingur gerði á meðan jafntefli í sínum leik. Liðin eru nú jöfn að stigum, þegar tveimur umferðum er ólokið, en markamunur Víkinga er einu marki betri. Þórsarar eiga eftir að leika við Stjörnuna úti og Leiftur/Dalvík heima en Víkingar mæta Breiðabliki heima og Keflavík úti. Meira

Úr verinu

30. ágúst 2003 | Úr verinu | 859 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Djúpkarfi 55 55 55...

ALLIR FISKMARKAÐIR Djúpkarfi 55 55 55 288 15.840 Gellur 611 590 601 40 24.020 Gullkarfi 93 5 81 4.780 385.508 Hlýri 124 95 107 2.621 280.751 Keila 55 11 48 8.281 398.334 Langa 69 45 63 2.114 134.190 Sandkoli 64 57 61 494 30.240 Skarkoli 217 47 148 15. Meira

Lesbók

30. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 595 orð

AÐ VAÐA REYKINN

ÞVÍ hefur verið haldið fram að vandræðagangurinn í kynferðismálum Viktoríutímabilsins birtist berlega í þeirri siðferðilegu fágun sem einkenndi allt yfirborðslíf aldarinnar á sama tíma og framhjáhald, klám, vændi og almenn lausung kraumaði undir... Meira
30. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1541 orð | 2 myndir

AFMÆLISSÝNING Á ÞJÓÐLEGU NÓTUNUM

Í Listasafni Akureyrar verður í dag opnuð sýningin Þjóð í mótun: Ísland og Íslendingar fyrri alda sem unnin er í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands. SILJA BJÖRK HULDUDÓTTIR ræddi við Hannes Sigurðsson, forstöðumann listasafnsins, og Þóru Kristjánsdóttur, listfræðing hjá Þjóðminjasafninu. Meira
30. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 250 orð | 1 mynd

BLOGG

Einhver af nágrönnunum á hana sem galar klukkan fjögur á nóttunni. Einkennileg ráðstöfun í ríkmannlegu úthverfi á 21. öldinni. Eru Baunar svona miklir sveitamenn? Reyndar dáldið flott þegar hanagalið blandast við mávagargið. Meira
30. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2980 orð | 1 mynd

BRAUTRYÐJANDI Í LÆKNAVÍSINDUM EN ÞÓ SÖNNUN VANMÁTTAR ÞEIRRA

Hinn 10. desember 1903 tilkynnti Nóbelsnefndin í Stokkhólmi að hinn íslenskættaði Niels Ryberg Finsen fengi Nóbelsverðlaunin í læknisfræði. Verðlaunin voru veitt fyrir "framlag hans til lækninga, sérstaklega lupus vulgaris, með áherslu á geislun þar sem hann hefur opnað nýjar víddir í læknisfræðinni", eins og segir í rökstuðningi nefndarinnar. Hver var þessi maður og hvað gerði hann svona merkilegt að það verðskuldaði Nóbelsverðlaun? Meira
30. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 76 orð

DÓMURINN

Þegar leikur lífsins dvín og lýkur sorg og mæðum, í svölulíki sálin mín svífur þá að hæðum. Fullur þá af felmtri' eg er og fátt mér veit til bjargar, brot eru stór á baki mér og brennivínssyndir margar. Meira
30. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 104 orð | 1 mynd

Eyjólfur Einarsson á Kjarvalsstöðum

HRINGEKJUR lífsins nefnist einkasýning Eyjólfs Einarssonar sem opnuð var í Listasafni Reykjavíkur - Kjarvalsstöðum í gær. Á sýningunni er áherslan lögð á stór olíumálverk sem listamaðurinn hefur verið að vinna undanfarin ár og ekki hafa verið sýnd áður. Meira
30. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 75 orð | 1 mynd

Fjórir textílhönnuðir hjá Ófeigi

SÝNING á verkum fjögurra norskra textílhönnuða verður opnuð í Listhúsi Ófeigs kl. 16 í dag. Listamennirnir eru Hilde Horni, Torill Haugsvær Wilberg, Tove Nordstad og Inger Lise Saga. Meira
30. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 31 orð

FOSSVOGUR Í MAÍ

Hvítvínið: Hvað gerir þú þegar þögnin hefur dreift sér um Fossvoginn. Enginn kemur, enginn hringir. Ekkert líf. Hvítvínið búið og ástin þín er að að deyja. Ástin þín að deyja í herberginu sem snýr að... Meira
30. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 736 orð | 1 mynd

Friðarákall í átakaverki

HÖRÐUR Áskelsson, organisti Hallgrímskirkju, leikur á tvennum tónleikum í kirkjunni nú um helgina, kl. 12 í dag og kl. 20 annað kvöld. Tónleikarnir eru þeir síðustu í ár í tónleikaröðinni Sumarkvöld við orgelið. Meira
30. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 920 orð | 2 myndir

GETUR AFSTÆÐ TÓNHEYRN ORÐIÐ ALGJÖR?

Hvar er hægt að skoða bandarísku þjóðskrána, hversu margir fæðast og deyja að meðaltali á dag í heiminum, hvað getið þið sagt mér um Orfeif og er ýsan hrææta? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum og hægt er að nálgast svörin á slóðinni www.visindavefur.hi.is. Meira
30. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 363 orð | 3 myndir

Guli hundur

BRESKI rithöfundurinn Martin Amis sendir nú í september frá sér sína fyrstu skáldsögu frá því bók hans The Information vakti mikla athygli í heimalandi hans. Meira
30. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1083 orð

HALUR ER HEIMA HVER

ÁRIÐ 1999 kom út bók sem heitir Property and Freedom (Eignir og frelsi) eftir Richard Pipes. Höfundur er Bandaríkjamaður, prófessor í sagnfræði við Harvard háskóla og hefur m.a. ritað merkar bækur um sögu Rússlands. Meira
30. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 4880 orð | 3 myndir

HVER ÁRATUGUR HEFUR SÍNA SÉRSTÖÐU

Listamenn voru vinsælt umfjöllunarefni í blöðum fyrir 40 árum og er að- dáunarvert hversu magnaður sá hópur var. Meira
30. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 506 orð

I Woody Allen telur sig hafa...

I Woody Allen telur sig hafa orðið fyrir barðinu á því að fólk kunni almennt ekki að gera greinarmun á lífi og list. Meira
30. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 3632 orð | 4 myndir

Í LEIKHÚSINU ER ALLTAF VERIÐ AÐ SEGJA SÖGU

Sveinn Einarsson, leikstjóri og leikhúsfræðingur, hefur verið mikilvirkur í íslensku menningarlífi frá því að hann kom heim frá námi á 7. áratugnum. Meira
30. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 707 orð | 2 myndir

Í stellingum

Opið fimmtudag-sunnudags frá kl. 14-18. Til 31. ágúst. Meira
30. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 73 orð | 2 myndir

Kvartett Sigurðar Flosa og Andrea Gylfa

Á LOKATÓNLEIKUM sumartónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu, í dag kl. 16, kemur fram kvartett saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar. Auk Sigurðar skipa hljómsveitina þeir Jón Páll Bjarnason á gítar, Tómas R. Meira
30. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 303 orð | 3 myndir

Laugardagur Listasafn Sigurjóns Ólafssonar kl.

Laugardagur Listasafn Sigurjóns Ólafssonar kl. 15 Höggmyndasýningin Meistarar formsins - Úr höggmyndasögu 20. aldar. Listasafn Akureyrar kl. 15 Þjóð í mótun: Ísland og Íslendingar fyrri alda. Í vestursal: Abbast uppá Akureyri. Erla S. Meira
30. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 416 orð

MYNDLIST Árbæjarsafn: Daglegt líf í Reykjavík...

MYNDLIST Árbæjarsafn: Daglegt líf í Reykjavík - sjötti áratugurinn. Ljósmyndir eftir Hans Malmberg frá 1951. Til 1.9. Galleri@hlemmur.is: Guðrún Benónýsdóttir. Til 31.8. Gallerí Álfur, Bankastræti 5: Ljósmyndasýning Ljósálfa og félaga. Til 31.8. Meira
30. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 81 orð | 1 mynd

Nútímadanshátíð í Reykjavík

NÚTÍMADANSHÁTÍÐ - Reykjavík dancefestival 2003 verður haldin í annað sinn dagana 6.-7. og 13.-14. september á nýja sviði Borgarleikhússins. Markmið hátíðarinnar er að skapa vettvang þar sem sjálfstætt starfandi dansarar og danshöfundar kynna verk sín. Meira
30. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 418 orð | 3 myndir

SENDUM VOPNIN Á MINJASÖFN

VIÐ erum afskaplega ánægð með að fá tækifæri til að sýna þessi verk hér í safninu," segir Birgitta Spur safnstjóri Listasafns Sigurjóns Ólafssonar, en í dag verður opnuð sýning á skúlptúrum helstu meistara 20. Meira
30. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 328 orð | 2 myndir

Shakespeare með augum listamanna

ÁHRIF Williams Shakespeares á leikhús undanfarinna alda eru óumdeilanleg, enda verk hans reglulega sett á svið í leikhúsum víða um lönd, og þá gjarnan í nýjum og óvenjulegum túlkunum. Meira
30. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2469 orð | 1 mynd

VARÚÐ - HEIMSPEKINGUR Á FERÐ!

Næstkomandi laugardag, hinn 6. september, kl. 14, mun Peter Singer, einn umdeildasti heim- spekingur samtímans, halda fyrirlestur í hátíðasal Háskóla Íslands. Í erindi sínu mun Singer tala um heimspeki náttúruverndar og um gildi náttúrunnar fyrir manninn. Hér er fjallað um heimspeki Singers. Meira
30. ágúst 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1185 orð | 1 mynd

WOODY ALLEN OG KONURNAR

Í mörgum bestu mynda Woodys Allens er umfjöllunarefnið ástarsambönd, segir ÞRÖSTUR HELGASON. Og oftast er hann að fjalla um eigin sambönd. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.