Greinar þriðjudaginn 2. september 2003

Forsíða

2. september 2003 | Forsíða | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

20 tonna glerfarmur brotnaði í mél

FLUTNINGABÍLL með 20 tonnum af gleri rakst upp undir Höfðabakkabrú síðdegis í gær með þeim afleiðingum að farmurinn brotnaði í mél og rigndi glerbrotum yfir nærstadda bíla. Engan sakaði en ein bifreið skemmdist. Meira
2. september 2003 | Forsíða | 250 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölskyldufólki fækkar á Norðurlandi vestra

HLUTFALL íbúa á aldrinum 20 til 44 ára á Norðurlandi vestra er mun lægra en meðaltal á landinu öllu. Frá árinu 1992 hafa 1.479 fleiri íbúar, 45 ára og yngri, flutt á brott en í landsfjórðunginn. Meira
2. september 2003 | Forsíða | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Hamas-liði fellur í flugskeytaárás

AÐ minnsta kosti einn liðsmaður palestínsku hreyfingarinnar Hamas beið bana og um 25 Palestínumenn særðust í gær þegar ísraelskar herþyrlur skutu fjórum flugskeytum á bíl Hamas-liða á fjölfarinni götu í miðborg Gaza-borgar. Meira
2. september 2003 | Forsíða | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Kannabis selt í lyfjaverslunum

HOLLENSKA heilbrigðisráðuneytið tilkynnti í gær að sjúklingar gætu hér eftir keypt kannabis í lyfjaverslunum gegn lyfseðli. Mest verður hægt að kaupa fimm gramma skammt í einu og kostar hann 40-55 evrur, eða 3.500-4.800 krónur. Meira
2. september 2003 | Forsíða | 235 orð | ókeypis

Stór hluti fjárfestinga til að vernda völd og áhrif

"YFIRTAKA á Straumi hefur ekki verið markmið Landsbankans eða Samsons. Við viljum komast í aðstöðu til að auka virði fjárfestinga Straums. Markmið okkar er að losa um flókin eignatengsl í félögum og auka arðsemi þeirra. Meira

Baksíða

2. september 2003 | Baksíða | 165 orð | ókeypis

100 sjónvarpsmenn til landsins

EIN umfangsmesta sjónvarpsútsending sem um getur hér á landi verður á laugardaginn þegar Íslendingar mæta Þjóðverjum í knattspyrnulandsleik á Laugardalsvelli. Meira
2. september 2003 | Baksíða | 222 orð | ókeypis

Beið köld og slösuð eftir hjálp í sjö stundir

SAUTJÁN ára stúlka þykir hafa sloppið ótrúlega vel úr bílveltu í Langadal seint í fyrrakvöld en vegfarendur óku fram á hana handleggsbrotna og skrámaða og mjög kalda um sjö klukkustundum eftir óhappið. Meira
2. september 2003 | Baksíða | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

KR fagnaði titlinum í Grindavík

Mikill fögnuður braust út meðal stuðningsmanna KR eftir að ljóst varð að liðið var orðið Íslandsmeistari í knattspyrnu karla, en KR lagði í gær Grindavík á útivelli, 3:1. Meira
2. september 2003 | Baksíða | 268 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólögmætt að hafna tilboðum í Héðinsfjarðargöng

KÆRUNEFND útboðsmála hefur komist að þeirri niðurstöðu að ákvörðun Vegagerðarinnar um að hafna öllum tilboðum í Héðinsfjarðargöng hafi verið ólögmæt. Nefndin telur einnig að Vegagerðin sé skaðabótaskyld gagnvart verktökum er áttu lægsta tilboð. Meira
2. september 2003 | Baksíða | 119 orð | ókeypis

Vilja semja um bótafjárhæð

JÓN Rögnvaldsson vegamálastjóri segir að þegar sé búið að senda Íslenskum aðalverktökum og NCC bréf þar sem fram komi að Vegagerðin sé reiðubúin til að hefja samningaviðræður um hugsanlega bótafjárhæð vegna frestunar Héðinsfjarðarganga. Meira

Fréttir

2. september 2003 | Suðurnes | 321 orð | ókeypis

94 háskólanemar hafa aðstöðu hjá MSS

ALLS munu 94 háskólanemar hafa aðstöðu til fjarnáms hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum (MSS) í vetur. Er þetta mikil aukning frá síðasta ári enda 43 nýir nemendur að hefja nám í haust. Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 582 orð | 1 mynd | ókeypis

Annasöm helgi vegna ölvunar

HELGIN var annasöm hjá lögreglu, mikið var um ölvun og eftirlitslausa unglinga að næturlagi. Fjörutíu og fjögur umferðaróhöpp með eignatjóni voru tilkynnt til lögreglu. Meira
2. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 232 orð | ókeypis

Ármann Snævarr fyrsti fyrirlesari á lögfræðitorgi

NÝSTOFNUÐ félagsvísinda- og lagadeild Háskólans á Akureyri, mun í vetur brydda upp á nýjung í háskólanámi þar sem hvort tveggja í senn er boðið upp á aukin tengsl við almenning og nemendur deildarinnar fá þjónustu og vettvang sem ekki hefur verið fyrir... Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 94 orð | ókeypis

Átján hrefnur komnar á land

HREFNUVEIÐISKIPIÐ Halldór Sigurðsson ÍS 14 veiddi átjándu hrefnuna í fyrradag af þeim 38 sem Hafrannsóknastofnun er heimilt að veiða í vísindaskyni á þessu ári. Meira
2. september 2003 | Landsbyggðin | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Blöðruselurinn var ekki dauður

ÞEIR hrukku heldur betur við bræðurnir sem fóru niður á flotbryggju á Bakkafirði í þeim tilgangi að skoða þar dauðan blöðrusel. Sá dauði vildi alls ekki láta skoða sig og brást bara hinn versti við, rak upp gól og yggldi sig framan í þá forvitnu. Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 178 orð | ókeypis

Bregðumst við á efnislegum forsendum

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráð herra segir að brugðist verði á efnislegum forsendum og á grundvelli þunga málsins við beiðni ríkislögreglustjóra um 25 milljóna kr. Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Brunavarnakerfi í 100 byggingum við Kárahnjúka

ÖRYGGISMIÐSTÖÐ Íslands setur upp sjálfvirkt brunaviðvörunarkerfi í yfir 100 byggingar á fjórum til fimm svæðum við Kárahnjúka. Uppsetning kerfisins hefst í september og mun haldast í hendur við uppsetningu vinnubúðanna á svæðinu. Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd | ókeypis

Dregið verði úr hættu vegna loftlína við flugvelli

RANNSÓKNARNEFND flugslysa hefur beint því til Flugmálastjórnar, Landsvirkjunar, RARIK og Símans að þessi fyrirtæki og stofnanir vinni saman að því að draga úr slysahættu vegna loftlína nálægt flugbrautum. Meira
2. september 2003 | Erlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd | ókeypis

Dregur saman með fylkingum

ÞEGAR innan við hálfur mánuður er til þjóðaratkvæðagreiðslunnar um aðild Svíþjóðar að evrópska myntbandalaginu mælast yfirlýstir andstæðingar evrunnar þar í landi enn fleiri en fylgjendur, en heldur hefur þó dregið saman með fylkingunum ef marka má... Meira
2. september 2003 | Erlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd | ókeypis

Dr. Kelly taldi ráðuneyti hafa svikið sig

JANICE Kelly, ekkja breska vopnasérfræðingsins dr. Davids Kellys, kom í gær fyrir nefnd Huttons lávarðar sem rannsakar aðdraganda þess að Kelly svipti sig lífi 18. júlí sl. Meira
2. september 2003 | Landsbyggðin | 152 orð | 1 mynd | ókeypis

Eigendaskipti á Hótel Flúðum

HJÓNIN Margrét Runólfsdóttir og Guðmundur Sigurhansson sem séð hafa um reksturinn á Hótel Flúðum, síðastliðin tæp tvö ár, hafa nú keypt eignarhlut Kaupfélags Árnesinga með aðstoð Landsbanka Íslands. Hann var 61% hlutur í Hótel Flúðum hf. Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 206 orð | ókeypis

Eignarhaldi skipsins breytt

HAUKUR Guðmundsson, eigandi Íshúss Njarðvíkur og Guðrúnar Gísladóttur, sem liggur á hafsbotni við Lófóten í Noregi, vonar að samningur við norska björgunarfyrirtækið um áframhaldandi björgun fjölveiðiskipsins klárist í dag. Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Eignarhaldsfélagið Brú tekið til gjaldþrotaskipta

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands samþykkti í gær gjaldþrotaskiptabeiðni Eignarhaldsfélagsins Brúar, en félagið er eigandi að fasteigninni Hótel Selfossi. Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 121 orð | ókeypis

Ekki leystur úr haldi

EKKERT varð úr því að Flosa Arnórssyni stýrimanni sem setið hefur í fangelsi í nágrenni Abu Dhabi, höfuðborgar Sameinuðu arabísku furstadæmanna, vegna ólöglegs vopnaburðar, yrði sleppt úr haldi í gærdag, eins og til stóð. Meira
2. september 2003 | Erlendar fréttir | 305 orð | ókeypis

Ekki verið heitara í 2.000 ár

LOFTSLAG á jörðinni hefur aldrei verið heitara en nú sé litið til síðustu tvö þúsund ára, samkvæmt niðurstöðum viðamestu rannsóknar á loftslagi jarðar sem gerð hefur verið. Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Endurbætur á Betrunarhúsinu

1. september var stækkuð og endurbætt aðstaða líkamsræktarstöðvarinnar Betrunarhússins í Garðabæ formlega tekin í notkun. Stöðin hefur verið stækkuð um 300 fermetra; bætt hefur verið við 150 fermetra leikfimisal og nýjum spinningsal. Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 112 orð | ókeypis

Erindi um heimspeki náttúruverndar út frá...

Erindi um heimspeki náttúruverndar út frá gildi náttúrunnar fyrir manninn. Laugardaginn 6. september, kl. 14, heldur Peter Singer, kennari við Princeton-háskóla, fyrirlestur í Hátíðasal Háskóla Íslands í boði Heimspekistofnunar. Meira
2. september 2003 | Erlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Fara 40 km upp í heiðhvolfið

TVEIR breskir flugmenn hafa í hyggju að setja nýtt hæðarmet í stærsta mannaða loftbelg sem smíðaður hefur verið. Gert var ráð fyrir að þeir legðu af stað milli klukkan 5-7 á þriðjudagsmorgun frá skipi við Cornwall-skaga á Suðvestur-Englandi. Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 73 orð | ókeypis

Fordæmir árásina í Najaf

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hryðjuverkaárásin í helgistaðnum Najaf í Írak sl. föstudag er harðlega fordæmd. Ráðherra vottar aðstandendum látinna samúð. Meira
2. september 2003 | Suðurnes | 160 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk skemmti sér vel á Sandgerðisdögum

FJÖLMENNI var á öllum dagskrárliðum Sandgerðisdaga sem haldnir voru um helgina í fimmta skipti. Dagskráin var óvenju fjölbreytt í ár og virtust heimamenn og gestir skemmta sér vel. Meðal dagskráratriða má nefna tvær listsýningar í Fræðasetrinu. Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 80 orð | ókeypis

Fyrsti fundur vetrar hjá Krafti, stuðningsfélags...

Fyrsti fundur vetrar hjá Krafti, stuðningsfélags ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, verður í dag þriðjudaginn 2. september. Fundurinn verður haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð 8, á 4.hæð. kl.20. Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 470 orð | ókeypis

Fæst forvarnarverkefni bera árangur sem skyldi

NORRÆNU vímuvarnarráðstefnunni, sem haldin er hér á landi, lýkur í dag. Norrænu vímuvarnarráðstefnurnar eru haldnar árlega og skiptast Norðurlöndin á um að halda þær. Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 67 orð | ókeypis

Grænfriðungar í Reykjavík á fimmtudag

RAINBOW Warrior, skip umhverfisverndarsamtakanna Greenpeace, er væntanlegt til Reykjavíkur á fimmtudag, samkvæmt upplýsingum frá samtökunum. Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Gömul herflugvél á Reykjavíkurvelli

GÖMUL herflugvél af gerðinni North American T6 lenti á Reykjavíkurflugvelli um helgina á leið sinni yfir Atlantshafið frá Bandaríkjunum. Hafði hún viðurnefnið "Sitting Duck" málað á stélið. Meira
2. september 2003 | Austurland | 202 orð | 1 mynd | ókeypis

Hver nemandi fær að njóta sín

NÝIR kennsluhættir hafa verið teknir upp í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar. Meira
2. september 2003 | Miðopna | 843 orð | 2 myndir | ókeypis

Ísskápurinn lætur tölvuna vita þegar mjólkin er að verða búin

Í mannvænni tölvunarfræði er fjallað um þá hlið tölvunnar sem snýr að notandanum. Hermann S. Jónsson, sem lauk nýlega meistaragráðu í greininni, sagði Árna Helgasyni frá heimilishaldi framtíðarinnar. Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 364 orð | ókeypis

Koltvísýringsmengun í Reykjavík vaxandi vandamál

REYKJAVÍK er ein þeirra norrænu stórborga þar sem koltvísýringsmengun frá umferð fer vaxandi vegna aukinnar bílaeignar. Sömu sögu er að segja um Gautaborg, en í Stokkhólmi, Kaupmannahöfn og Málmey er koltvísýringsmengun að minnka. Meira
2. september 2003 | Landsbyggðin | 311 orð | 1 mynd | ókeypis

Kúabændur úr Múlaþingi í heimsókn

SÓL var í heiði þegar þrjátíu kúabændur úr Múlasýslum komu í rútu vestur yfir fjöllin og heimsóttu mjólkurframleiðendur í nokkrum sveitum í Þingeyjarsýslu. Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 512 orð | 2 myndir | ókeypis

Laxveiðin víða mjög góð

Þrátt fyrir margumtöluð erfið skilyrði í sumar sem stöfuðu af langvarandi þurrkum, vatnsleysi og hitum, hefur vertíðin yfirleitt verið góð þegar á heildina er litið. Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikhúsmessa í Borgarleikhúsinu

Það var mikið um að vera í Borgarleikhúsinu í gær þegar þar var efnt til leikhúsmessu í fyrsta skipti. Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Lést af slysförum

32 ÁRA karlmaður fannst látinn af slysförum í Grenlæk á föstudag og rannsakar lögreglan á Vík í Mýrdal tildrög málsins. Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 32 orð | ókeypis

Lést í bílslysi

KARLMAÐURINN, sem lést á sunnudagskvöld er hann varð fyrir bifreið á Hringbraut, hét Elías Tómasson, til heimilis að Grandavegi 37. Elías var fæddur þann 15. mars 1929. Hann var ókvæntur og... Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 691 orð | 1 mynd | ókeypis

Léttari endurhæfing fari ekki fram á stofnunum

"VIRKNI til vinnu" er yfirskrift fjögurra vikna endurhæfingarnámskeiðs sem hefst hjá heilsumiðstöðinni Saga Heilsa og Spa nú í vetur. Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 148 orð | ókeypis

Litlar breytingar á fylgi flokka

FYLGI stjórnmálaflokkanna hefur lítið breyst frá síðustu þingkosningum, samkvæmt nýrri könnun Gallup sem gerð var í ágústmánuði. Í sömu könnun sögðust 58% kjósenda styðja ríkisstjórnina. Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 461 orð | ókeypis

Loðdýrabændur vilja jafna samkeppnisstöðu

HALLDÓR Björnsson, formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda, segir að stjórnvöld verði að tryggja að samkeppnisstaða íslenskra loðdýrabænda sé svipuð og tíðkist í samkeppnislöndunum. Meira
2. september 2003 | Miðopna | 506 orð | 1 mynd | ókeypis

Mismunun í lífeyrismálum skotið til umboðsmanns

Alþýðusamband Íslands hefur lagt fram formlega kvörtun til umboðsmanns Alþingis vegna mismununar stjórnvalda á lífeyriskjörum starfsmanna sinna, eftir því hvort þeir tilheyra stéttarfélögum opinberra starfsmanna eða verkalýðsfélögum á almennum markaði. Meira
2. september 2003 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Niðurgreiðslum mótmælt

ALBANSKIR appelsínuræktendur söfnuðust í gær saman fyrir framan Lundúnaskrifstofu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, ESB, til að mótmæla ríkisstyrktri appelsínurækt í sumum aðildarríkjanna. Meira
2. september 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 253 orð | 2 myndir | ókeypis

Ný miðstöð skáta tekin í gagnið

SKÁTAR fögnuðu því um helgina að tekin var í notkun ný Skátamiðstöð í Hraunbænum, en húsið mun gegna hlutverki þjónustumiðstöðvar fyrir skátastarf í landinu, auk þess að vera skátaheimili Árbæinga. Meira
2. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 1093 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt verk Ingibjargar Hjartardóttur á fjalirnar

ÞRJÁTÍU ár voru í gær liðin frá því atvinnuleikhús var stofnað á Akureyri og þá var verkefnaval vetrarins einmitt kynnt. Leikfélag Akureyrar hefur átt í talsverðum rekstrarvanda síðustu misseri og áhersla er lögð á það nú að sníða sér stakk eftir vexti. Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 379 orð | ókeypis

Of lítil bílbeltanotkun og ölvunarakstur áhyggjuefni

JÓHANN K. Jóhannsson, verkefnisstjóri fyrir umferðarátak Slysavarnafélagsins Landsbjargar og Umferðarstofu, segist sáttur við hvernig umferðin gekk í sumar, þótt ýmislegt hefði mátt betur fara. Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 189 orð | ókeypis

Olíufélögin hækka bensínverð

SKELJUNGUR og Olís tilkynntu í gær verðhækkun á eldsneyti í samræmi við hækkun Olíufélagsins, Esso, sem tilkynnt var á sunnudag. Meira
2. september 2003 | Erlendar fréttir | 796 orð | 1 mynd | ókeypis

Óttast fleiri hryðjuverk gegn sjítum

LÖGREGLUMENN í borginni Kufah í sunnanverðu Írak handtóku í gær alls fjóra menn eftir að hafa fundið tvo bíla, hlaðna sprengjum. "Okkur fannst bílsætin eitthvað aflöguð og á þeim var nýtt áklæði. Meira
2. september 2003 | Austurland | 368 orð | 1 mynd | ókeypis

"Mér fundust steinar fallegir"

STEINASAFN Petru Sveinsdóttur á Stöðvarfirði hefur nú verið almenningi til sýnis í þrjá áratugi. Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Rangt föðurnafn Í myndatexta sem fylgdi...

Rangt föðurnafn Í myndatexta sem fylgdi frétt um íslenska arnarstofninn sem birtist á forsíðu blaðsins í gær mánudag var ekki farið rétt með föðurnafn Finns Loga Jóhannssonar. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
2. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 158 orð | ókeypis

Rannsóknar- og þróunarsvið innan LA

KOMIÐ hefur verið á fót nýju rannsóknar- og þróunarsviði innan Leikfélags Akureyrar. "Sett hafa verið í gang draumaverkefni starfsmanna," eins og Þorsteinn Bachmann leikhússtjóri orðaði það í gær. Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 305 orð | ókeypis

Ráðherra ætlar að senda gripaflutningabíl úr landi

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra hefur gert innflytjanda notaðs gripaflutningabíls og tengivagns að senda tækin úr landi, en þau komu hingað frá Þýskalandi. Styðst ráðherra þar við lög um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim. Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 333 orð | ókeypis

Röskun á skólastarfi vegna framkvæmda óhjákvæmileg

KENNSLA samkvæmt stundaskrá hófst í Klébergsskóla á Kjalarnesi í gær, viku seinna en áætlað var, en framkvæmdir við skólahúsnæðið ollu seinkuninni fjórða haustið í röð. Meira
2. september 2003 | Landsbyggðin | 313 orð | 1 mynd | ókeypis

Sameina rekstur SSNV og Invest

11. ÁRSÞING Samtaka sveitarfélaga á norðurlandi vestra, SSNV, var haldið á Skagaströnd dagana 29. og 30. ágúst. Á þinginu voru rædd fjölmörg hagsmunamál íbúa á Norðurlandi vestra og margar ályktanir og tillögur samþykktar. Meira
2. september 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

Samstarf um endurmenntun á leikskólum

BOÐIÐ verður upp á námskeiðin Snerting, jóga og slökun í leikskólastarfi, og Könnunarleikur yngstu barnanna í leikskólum, í metnaðarfullu endur- og símenntunarstarfi fyrir starfsmenn leikskóla í Garðabæ, Kópavogi, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi í vetur, en... Meira
2. september 2003 | Suðurnes | 122 orð | ókeypis

Skemmtu sér í sátt og samlyndi

SANDGERÐISDAGAR fóru sérstaklega vel fram, að mati lögreglunnar í Keflavík sem kveðst lítil afskipti hafa haft af fólki. Meira
2. september 2003 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Skyndiflóð veldur manntjóni í Kansas

GÍFURLEGT úrfelli olli skyndiflóði í Kansas-ríki í Bandaríkjunum um helgina. Vatnselgurinn ruddi bílum af vegum og olli dauða fjögurra barna, móður þeirra er saknað. Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Spilliefnaslys í Holtagörðum

FLYTJA þurfti þrjá menn á slysadeild Landspítalans í kjölfar spilliefnaslyss í Holtagörðum í gær. Mennirnir fundu til flökurleika eftir að efni úr óþekktum hraðpóstpakka barst fyrir vit þeirra. Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd | ókeypis

Synti milli lands og Eyja á fjórum klukkutímum

KRISTINN Magnússon, sjósundkappi úr Sundfélagi Hafnarfjarðar, synti á laugardag frá Vestmannaeyjum til lands á rúmum fjórum klukkustundum. Leiðin sem Kristinn synti, úr Heimaey upp í Bakkafjöru í Landeyjum er um 14 kílómetrar. Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 317 orð | ókeypis

Telja stöðuna við Kárahnjúka óviðunandi

FULLTRÚAR landssambanda í samráðsnefnd vegna virkjunarsamnings segja að einungis sé búið að ljúka við 68 herbergi í vinnubúðum ítalska verktakafyrirtækisins Impregilo við Kárahnjúka. Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd | ókeypis

Tryggir öryggi starfsmanna og eigna SÞ

SNORRI Magnússon fékk símhringingu fyrir tveimur vikum og var beðinn um að taka að sér yfirmannsstöðu öryggisgæslumála Sameinuðu þjóðanna í Líberíu í Afríku. Meira
2. september 2003 | Austurland | 129 orð | ókeypis

Tveir listar í framboði

TVÖ framboð hafa skilað inn lista vegna kosninga til sveitarstjórnar sameiginlegs sveitarfélags Búðahrepps og Stöðvahrepps. Kosningar fara fram 20. september. Meira
2. september 2003 | Suðurnes | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Umhverfisgreindir ungir menn

VINIRNIR Ásgeir, Sævar, Aron, Kristinn Sveinn og Árni eru svo sannarlega umhverfisgreindir ungir menn. Í hvert sinn sem Kristjana Kjartansdóttir, íbúi við Garðbraut, krýpur við beðin sín eru þeir komnir til að aðstoða. Meira
2. september 2003 | Erlendar fréttir | 227 orð | ókeypis

Ung stúlka á meðal sakborninga

FJÓRIR, þar á meðal hjón og 17 ára dóttir þeirra, voru í gær ákærð fyrir sprengjutilræði í Bombay í Indlandi í síðustu viku þar sem 52 létu lífið og 150 særðust. Nýsamþykkt indversk lög um hryðjuverk eru ströng og má búast við að fólkið hljóti dauðadóm. Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 880 orð | 1 mynd | ókeypis

Varð fljótlega alger fíkn

Jónas Þór er fæddur í Reykjavík 11. apríl 1949. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1970 og BA í ensku og sagnfræði frá Háskóla Íslands 1977 og MA í sagnfræði frá Háskólanum í Manitoba í Winnipeg 1980. Meira
2. september 2003 | Landsbyggðin | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Yfir 2.000 farþegar með átta skemmtiferðaskipum

ÁTTUNDA og síðasta skemmtiferðaskipið sem sækir Grundarfjörð heim á þessu sumri lagðist að bryggju fyrir skömmu. Farþegar skipanna sem voru frá Mið- og Suður-Evrópu fóru langflestir í 4 klst. Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 162 orð | 3 myndir | ókeypis

Yfir 5.000 myndir í ljósmyndakeppni

LJÓSMYNDAKEPPNI Fréttavefjar Morgunblaðsins, mbl.is, og Kodak er lokið, en keppnin hófst 7. júlí og henni lauk sl. fimmtudag. Þátttakendur voru 1.069 og sendu inn alls 5.468 myndir. Meira
2. september 2003 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

Þýsk-íslenskir dagar í tilefni landsleikja

DAGANA 1. til 6. Meira

Ritstjórnargreinar

2. september 2003 | Staksteinar | 325 orð | ókeypis

- Einokunarfyrirtækið og gjaldskrárhækkunin

Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, skrifar leiðara í nýjasta fréttabréf samtakanna, Íslenskan iðnað, og gerir gjaldskrárhækkun Orkuveitu Reykjavíkur að umtalsefni. Meira
2. september 2003 | Leiðarar | 535 orð | ókeypis

Lítið lært af mistökum

Annað árið í röð missa börn á Kjalarnesi viku framan af skólaárinu vegna þess að skólinn þeirra, Klébergsskóli, er ekki tilbúinn. Kennararnir þeirra hafa litla sem enga aðstöðu haft til að byrja að undirbúa kennslu þeirra af sömu ástæðu. Meira
2. september 2003 | Leiðarar | 684 orð | 2 myndir | ókeypis

Óstaðfest hungurverkfall er herforingjar boða lýðræði

Fullyrðing bandarískra stjórnvalda um að Aung San Suu Kyi sé komin í hungurverkfall gegn fangelsun sinni hefur beint athygli umheimsins enn á ný að ástandinu í Búrma. Herforingjastjórnin boðaði um helgina nýja lýðræðisumbótaáætlun. Meira
2. september 2003 | Leiðarar | 401 orð | ókeypis

Ævintýraleg hugmynd

Fyrir þá er standa utan við landbúnaðarkerfið getur stundum verið erfitt að átta sig á þeim hugmyndum sem þar koma upp. Meira

Menning

2. september 2003 | Fólk í fréttum | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

Atburður sem olli þáttaskilum

FÁIR atburðir í sögu þrjátíu ára sögu átakanna á Norður-Írlandi hafa valdið eins miklum vatnaskilum og þeir sem áttu sér stað á "blóðuga sunnudeginum", 30. janúar 1972. Meira
2. september 2003 | Menningarlíf | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

Blokkflaututónleikar með djassívafi

GÍSLI Helgason og hljómsveit halda tónleika á Næstabar, Ingólfsstræti, annað kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 22. Með Gísla leika Tómas M. Tómasson á bassa, Zophie M. Schoonjans á hörpu og Herdís Hallvarðsdóttir á gítar. Flutt verða m.a. Meira
2. september 2003 | Fólk í fréttum | 266 orð | 2 myndir | ókeypis

FJÓRÐU Harry Potter-myndinni verður ekki skipt...

FJÓRÐU Harry Potter-myndinni verður ekki skipt í tvennt eins og margir höfðu spáð. Meira
2. september 2003 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

Glöggt er Glasgow-augað

FRÁ og með kvöldinu í kvöld mun Sjónvarpið hefja sýningar á spánýjum Taggart-þáttum, þar sem fylgst er með knáum rannsóknarlögreglumönnum frá Glasgow eins og endranær. Meira
2. september 2003 | Fólk í fréttum | 362 orð | 1 mynd | ókeypis

Hörkutól leggur niður vopnin í hinsta sinn

CHARLES Bronson, holdgervingur harðjaxlsins í kvikmyndum, lést í gær, 81 árs að aldri. Hann hafði lengi þjáðst af Alzheimer-sjúkdómnum, en það var lungnabólga sem dró hann að lokum til dauða. Meira
2. september 2003 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Karlakór frá Týról á tónleikaferðalagi

KARLAKÓRINN Sängerrunde Schwoich frá Týról í Austurríki er staddur hér á landi og heldur tónleika á Höfn á Hornafirði í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 19.30 og í Norræna húsinu kl. 19.30 á fimmtudag. Meira
2. september 2003 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Kraftaverk Marcelino opnunarmynd

KVIKMYNDASAFNIÐ í Bæjarbíói hefur í kvöld haustvertíð sína. Allt fram í desember verður farið um víðan völl; sígildar íslenskar myndir dregnar upp úr kössum; Scorsese, Bergman og Fassbinder boðnir velkomnir og svo má telja. Meira
2. september 2003 | Menningarlíf | 152 orð | ókeypis

Laus pláss hjá SÁ

VETRARSTARF Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna hefst í dag með æfingu í Seltjarnarneskirkju kl. 20. Dagskrá vetrarins er fjölbreytt og verða haldnir a.m.k. sex tónleikar. Fyrstu tónleikar verða 5. Meira
2. september 2003 | Menningarlíf | 188 orð | 1 mynd | ókeypis

Lundinn og ritan á tónleikum í Ystakletti

HALDNIR voru á dögunum tónlistardagar Vestmannaeyja með Masterclass-hópi Áshildar Haraldsdóttur og fleiri. Hópurinn samanstóð af 24 efnilegum tónlistarmönnum víðsvegar af landinu. Meira
2. september 2003 | Fólk í fréttum | 292 orð | 2 myndir | ókeypis

Martröð í símaklefa

Í UPPHAFI hausts (já, það er kominn september!) ber hæst í myndbandaútgáfu vikunnar hin kaldranalega og um margt sérstæða mynd Símaklefinn með hjartaknúsaranum Colin Farrell í aðalhlutverki. Meira
2. september 2003 | Menningarlíf | 517 orð | 3 myndir | ókeypis

Messías meðal verkefna í Langholtskirkju

TÓNLISTARSTARF í Langholtskirkju hefst miðvikudaginn 10. september. Við kirkjuna starfa sjö kórar og eru þátttakendur frá fjögurra ára aldri. Undanfarin ár hefur fjöldinn í kórastarfi verið á þriðja hundrað. Meira
2. september 2003 | Menningarlíf | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Mótettukór Hallgrímskirkju hefur vetrarstarfið

MÓTETTUKÓR Hallgrímskirkju er að hefja sitt 22. starfsár en kórinn var stofnaður af stjórnanda sínum, Herði Áskelssyni, haustið 1982. Kórinn getur bætt við sig góðu söngfólki í allar raddir og verða inntökupróf í Hallgrímskirkju dagana 3. og 4.... Meira
2. september 2003 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Námsstyrktartónleikar í Hafnarborg

BENTÍNA Sigrún Tryggvadóttir heldur námsstyrktartónleika í Hafnarborg annað kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Bentína lauk 8. Meira
2. september 2003 | Fólk í fréttum | 278 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný rödd kynnt

SÖNGVARINN Bjarni Þór Sigurðsson mun halda tónleika í Salnum, Kópavogi, í kvöld. Bjarni á að baki langan feril sem söngvari og tónlistarmaður þótt ekki hafi hátt farið. Meira
2. september 2003 | Menningarlíf | 1270 orð | 2 myndir | ókeypis

"Þetta eru verk sem skipta okkur máli"

Þrjú stórvirki leikbókmenntanna, nýtt íslenskt söngleikrit, Dýrin í Hálsaskógi og sjö íslensk verk eru meðal þess sem Þjóðleikhúsið býður leikhúsgestum upp á í vetur. Meira
2. september 2003 | Fólk í fréttum | 611 orð | 1 mynd | ókeypis

Rokk er rokk

ÞAÐ þótti mér forvitnilegt þegar þeir Gunnar Lárus Hjálmarsson og Sigurjón Kjartansson létu þau orð falla í viðtali fyrir skemmstu að á nýrri útvarpsrás, Skonrokki, myndi ekki heyrast neitt sem væri yngra en tíu ára gamalt enda væri stöðin helst ætluð... Meira
2. september 2003 | Menningarlíf | 22 orð | ókeypis

Seltjarnarneskirkja Kirkjukórinn við Zions-kirkjuna í Bethel...

Seltjarnarneskirkja Kirkjukórinn við Zions-kirkjuna í Bethel syngur á tónleikum kl. 20:30. Kirkjukórnum stjórnar Roland Muller, en auk kórsins leikur blásarakvartett frá... Meira
2. september 2003 | Menningarlíf | 92 orð | ókeypis

Septembertónleikar Selfosskirkju

SEPTEMBERTÓNLEIKAR Selfosskirkju eru að hefja göngu sína á nýjan leik og verða fyrstu tónleikarnir í kvöld kl. 20.30. Meira
2. september 2003 | Fólk í fréttum | 427 orð | 1 mynd | ókeypis

Sungið í steininum

Leikstjóri Peter Cattaneo. Handrit Ronan Bennett. Kvikmyndatökustjóri Alwin H. Kuchler, Adam Suschitzky. Tónlist Anne Dudley. Aðalhlutverk James Nesbitt, Olivia Williams, Timothy Spall, Bill Nighy, Lennie James, Christopher Plummer. Bretland 2001. Meira
2. september 2003 | Fólk í fréttum | 1481 orð | 2 myndir | ókeypis

Var harmleikur fyrir okkur öll

Verðlaunamyndin Bloody Sunday fjallar um voveiflega atburði sem áttu sér stað 30. janúar 1972 í borginni Derry á Norður-Írlandi. Davíð Logi Sigurðsson sló á þráðinn til aðalleikarans, James Nesbitts, en myndin verður brátt tekin til sýningar hér á landi. Meira

Umræðan

2. september 2003 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd | ókeypis

Á sjókvíaeldi von við Íslandsstrendur?

LAXELDI í sjókvíum hefur nokkuð verið til umræðu að undanförnu í framhaldi af því að 3.000 eldislaxar af norskum stofni sluppu úr sjókví við höfnina í Neskaupstað 20. ágúst sl. Meira
2. september 2003 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd | ókeypis

Endemis eyðimörk ófærunnar

ÉG LAGÐI leið mína laugardaginn 16. ágúst síðastliðinn frá Reykhólum yfir Þorskafjarðarheiði um Steingrímsfjarðarheiði til Ísafjarðar. Þorskafjarðarheiðin hefur verið dálítið endurbætt frá síðastliðnu vori, þá ég ræddi um ástand hennar. Meira
2. september 2003 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvalræði?

SAMTÖK ferðaþjónustu djöflast nú í fjölmiðlum yfir rannsóknarveiðum á nokkrum hungruðum hvölum. Ekki minnist ég þess að samtök nokkurrar atvinnugreinar hafi fyrr skorað jafnmörg sjálfsmörk á jafnstuttum tíma. Meira
2. september 2003 | Bréf til blaðsins | 437 orð | 1 mynd | ókeypis

Listin að lifa ÁHUGAVERÐUR þáttur er...

Listin að lifa ÁHUGAVERÐUR þáttur er sýndur á Skjá einum vikulega sem heitir "Follow that food". Er ég viss um að margir, sem hafa sérstakan áhuga á matargerð, fylgjast með honum. Meira
2. september 2003 | Aðsent efni | 316 orð | 1 mynd | ókeypis

Málverkasafn Landsbankans

Í NÆSTUM 120 ára starfstíma Landsbankans sem aðalbanka landsins tókst honum að safna um 1200 málverkum eftir fyrstu kynslóðir íslenzkra listmálara. Þarna er að finna mörg frábær málverk frá fyrstu árum Ásgríms Jónssonar og einkanlega Jóhannesar S. Meira
2. september 2003 | Bréf til blaðsins | 831 orð | ókeypis

Umhverfisverndar- og friðunarsinninn umhverfisráðherra

ÁGÆTI ráðherra/frú. Þegar þetta er skrifað er einungis einn dagur í að það megi fara að veiða gæs. En það er nú önnur saga. Meira
2. september 2003 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd | ókeypis

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu kr. 1.700. Þær eru María Rún Ólafsdóttir og Kristín Ósk... Meira
2. september 2003 | Bréf til blaðsins | 19 orð | 1 mynd | ókeypis

Þessi duglega stúlka, Elín Ásta Finnsdóttir,...

Þessi duglega stúlka, Elín Ásta Finnsdóttir, var með hlutaveltu til styrktar Rauða krossi Íslands og safnaði hún kr.... Meira
2. september 2003 | Bréf til blaðsins | 18 orð | 1 mynd | ókeypis

Þessi duglegi drengur, Bjarni H.

Þessi duglegi drengur, Bjarni H. Magnússon, hélt tombólu til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna og safnaði hann kr.... Meira

Minningar- og afmælisgreinar

2. september 2003 | Minningargreinar | 1026 orð | 1 mynd | ókeypis

ANNA INGIBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR

Anna Ingibjörg Sigurðardóttir fæddist á Ísafirði 9. apríl 1928. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 27. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bjarney Sigríður Þórðardóttir klæðskeri, f. 6.3. 1905, d. 3.1. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2003 | Minningargreinar | 497 orð | 1 mynd | ókeypis

ANTON LÍNDAL FRIÐRIKSSON

Anton Líndal Friðriksson bryti fæddist á Ísafirði 1. september 1924. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 22. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Langholtskirkju 1. september. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2003 | Minningargreinar | 286 orð | 1 mynd | ókeypis

GÍSLI ÞORVALDSSON

Gísli Þorvaldsson fæddist í Reykjavík 12. október 1941. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans - háskólasjúkrahúss við Hringbraut 19. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 25. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2003 | Minningargreinar | 768 orð | 1 mynd | ókeypis

HALLFRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR

Hallfríður Sigurðardóttir, Halla, fæddist í Helgafelli í Svarfaðardal 5. janúar 1924. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 23. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Rósa Sigurðardóttir, f. 1894, d. 1941, og Sigurður Sigurðsson, f. 1885, d.... Meira  Kaupa minningabók
2. september 2003 | Minningargreinar | 1640 orð | 1 mynd | ókeypis

HELGA EYJÓLFSDÓTTIR

Helga Eyjólfsdóttir fæddist á Melum í Fljótsdal 20. febrúar. 1921. Hún lést mánudaginn 25. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2003 | Minningargreinar | 987 orð | 1 mynd | ókeypis

HILDUR ARNDÍS KJARTANSDÓTTIR

Hildur Arndís Kjartansdóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 25. desember 1936. Hún lést á heimili sínu 27. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmunda Phroso Oddsdóttir og Kjartan Blöndal Eyþórsson, þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2003 | Minningargreinar | 352 orð | 1 mynd | ókeypis

MARGRÉT SIGRÚN BJARNADÓTTIR

Margrét Sigrún Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 16. ágúst 1927. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 8. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 15. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. september 2003 | Viðskiptafréttir | 278 orð | ókeypis

Aukinn hagnaður Kers

HAGNAÐUR samstæðu Kers hf. á fyrri helmingi þessa árs nam 1.828 milljónum króna eftir skatta en 864 milljónum á sama tímabili á síðasta ári. Skýringin á þessari miklu aukningu milli ára stafar af söluhagnaði af hlutabréfum. Meira
2. september 2003 | Viðskiptafréttir | 443 orð | ókeypis

Eimskip í Belgíu í samstarf við Lys-Line

EIMSKIP í Belgíu hefur hafið samstarf við norska skipafélagið Lys-Line um flutninga á milli Antwerpen í Belgíu og hafna í Oslófirði í Noregi. Meira
2. september 2003 | Viðskiptafréttir | 198 orð | ókeypis

Kaupir 15% í lyfjaheildsölu

PHARMACO hefur keypt 15% hlut í serbnesku lyfjaheildsölunni Velefarm, sem er stærsta fyrirtæki sinnar tegundar í Serbíu, með um 60% markaðshlutdeild, samkvæmt tilkynningu frá félaginu. Meira
2. september 2003 | Viðskiptafréttir | 414 orð | 1 mynd | ókeypis

"Möguleikar á að stokka upp og gera betur"

FÉLAG í eigu Sindra Sindrasonar, varamanns í stjórn bankans og fyrrum forstjóra Pharmaco, keypti í gær tæpan 3,4% eignarhlut í Fjárfestingarfélaginu Straumi hf. Meira
2. september 2003 | Viðskiptafréttir | 208 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja losa flókin eignatengsl og rjúfa stöðnun

EFTIRFARANDI yfirlýsing barst Morgunblaðinu frá Björgólfi Guðmundssyni: "Það sem fyrir okkur vakir með kaupum á hlutabréfum í Straumi er að hleypa lífi aftur í verðbréfamarkaðinn hér á landi, rjúfa stöðnun sem verið hefur og láta fjárfestingar á... Meira

Daglegt líf

2. september 2003 | Neytendur | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Dial-sápur

INNNES ehf. hefur hafið innflutning á fljótandi Dial-handsápum og sturtusápum frá Bandaríkjunum, Dial er einn stærsti framleiðandi hreinlætisvara í Bandaríkjunum. Meira
2. september 2003 | Neytendur | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Eftirlit með brasilíuhnetum

UMHVERFISSTOFNUN hefur nú sérstakt eftirlit með innflutningi á parahnetum í hýði sem upprunnar eru í Brasilíu, svokölluðum brasilíuhnetum, þar sem eiturefnið aflatoksín hefur mælst í þessháttar hnetum. Meira
2. september 2003 | Neytendur | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Kryddtegundir frá Náttúru

FIMM kryddtegundir hafa bæst í Náttúrulínu Búrs ehf. Meira
2. september 2003 | Neytendur | 424 orð | 1 mynd | ókeypis

Neytendur sagðir pirraðir á verði prenthylkja

PCWORLD.COM gerir verð á prenthylkjum fyrir prentara að umfjöllunarefni á vefsíðu sinni, þar sem spurt er meðal annars hvers vegna verð á bleki lækki ekki til samræmis við verð á tölvuprenturum, sem sífellt kosti minna. Meira
2. september 2003 | Neytendur | 410 orð | 1 mynd | ókeypis

Segja ódýra prentara dýrari í notkun

ÓDÝRIR tölvuprentarar kosta meira við notkun en dýrari gerðir, samkvæmt neytendakönnun sem netútgáfa Aftenposten greinir frá. Ástæðan er einkum sögð kostnaður við prenthylki. Meira

Fastir þættir

2. september 2003 | Dagbók | 520 orð | ókeypis

(1. Korintubréf 15, 19.)

Í dag er þriðjudagur 2. ágúst, 245. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Ef von vor til Krists nær aðeins til þessa lífs, þá erum vér aumkvunarverðastir allra manna. Meira
2. september 2003 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 2. september er fimmtugur Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, Birkivöllum 26, Selfossi. Eiginkona hans er Þórdís Jónsdóttir . Þau eru stödd... Meira
2. september 2003 | Fastir þættir | 212 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Miklu masi fylgir alltaf sú áhætta að tala af sér. Suður verður sagnhafi í fjórum hjörtum eftir að vestur hefur sýnt spaða og tígul: Norður gefur; NS á hættu. Meira
2. september 2003 | Fastir þættir | 201 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði í Glæsibæ mánud. 25. ágúst. Spilað var á níu borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S : Eysteinn Einarsson - Kristján Ólafss. 279 Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. Meira
2. september 2003 | Dagbók | 358 orð | ókeypis

Grensáskirkja.

Grensáskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12.10. Orgelleikur, ritningarlestur, altarisganga, fyrirbænastund. Léttur málsverður á sanngjörnu verði að helgistund lokinni. Hallgrímskirkja . Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Meira
2. september 2003 | Dagbók | 84 orð | ókeypis

HÁFJÖLLIN

Þú, bláfjalla geimur með heiðjöklahring, um hásumar flý ég þér að hjarta. Ó, tak mig í faðm. Minn söknuð burt ég syng um sumarkvöld við álftavatnið bjarta. Þín ásjóna, móðir, hér yfir mér skín með alskærum tárum kristals dagga. Meira
2. september 2003 | Fastir þættir | 917 orð | 2 myndir | ókeypis

MA Norðurlandameistari framhaldsskóla í skák

29.-31.8. 2003 Meira
2. september 2003 | Fastir þættir | 738 orð | 1 mynd | ókeypis

Pósthúsið í Austurstræti

Sala gamla Pósthússins í Reykjavík voru mikil mistök í sögu póstmála á Íslandi. Meira
2. september 2003 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 Be7 6. e3 c6 7. Dc2 O-O 8. Bd3 Rbd7 9. Rge2 He8 10. h3 Rf8 11. O-O-O Re4 12. Bxe7 Dxe7 13. Bxe4 dxe4 14. g4 f5 15. Hdg1 Kh8 16. Rf4 b5 17. Kb1 a5 18. Rce2 Ha6 19. gxf5 Bxf5 20. h4 a4 21. Hg5 Df7 22. Meira
2. september 2003 | Viðhorf | 881 orð | ókeypis

Spilling hugarfarsins

Hvers vegna vill fólk alltaf meira? Meira
2. september 2003 | Dagbók | 244 orð | 1 mynd | ókeypis

Vetrarstarf Barna-og Unglingakórs Bústaðakirkju

NÚ er vetrarstarfið hjá Barna- og Unglingakórunum í Bústaðakirkju senn að hefjast. Að vanda verður kórstarfið létt og líflegt og geta börnin byrjað að syngja í Englakór 5 ára gömul. Meira
2. september 2003 | Fastir þættir | 357 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

HVAÐ ertu að segja, hefurðu ekki gaman af Woody Allen?" sagði ágætur vinnufélagi við Víkverja á dögunum. Gáttaður. Nei, svaraði Víkverji fullum hálsi. Mér finnst maðurinn með afbrigðum leiðinlegur. Meira

Íþróttir

2. september 2003 | Íþróttir | 148 orð | ókeypis

Fylkir 0:1 ÍA Leikskipulag: 3-4-3 Landsbankadeildin,...

Fylkir 0:1 ÍA Leikskipulag: 3-4-3 Landsbankadeildin, 16. umferð Fylkisvöllur Mánudaginn 1. sept. 2003 Aðstæður: Rigning í byrjun, vindur á annað markið, völlurinn afar háll. Áhorfendur: 966 Dómari: Garðar Örn Hinriksson, Þróttur R. Meira
2. september 2003 | Íþróttir | 157 orð | ókeypis

Góð samstaða einkennir KR

"ÁÐUR en við lögðum af stað til Grindavíkur vorum við ekkert að velta því fyrir okkur að við gætum orðið meistarar eftir leikinn. Við komum hingað til að spila vel og það gerðum við. Við lögðum upp leikinn með að leika sterkan varnarleik því Grindavík er með mjög gott lið. KR-liðið barðist af miklum krafti í kvöld og gaf fá færi á sér og ég tel að sigur okkar hafi verið sanngjarn," sagði Willum Þór Þórsson þjálfari KR. Meira
2. september 2003 | Íþróttir | 295 orð | ókeypis

Grindavík 1:3 KR Leikskipulag: 4-5-1 Landsbankadeildin,...

Grindavík 1:3 KR Leikskipulag: 4-5-1 Landsbankadeildin, 16. umferð Grindavíkurvöllur Mánudaginn 1. september 2003 Aðstæður: Strekkingu á annað markið, blautur völlur en góður. Áhorfendur: 1. Meira
2. september 2003 | Íþróttir | 331 orð | 1 mynd | ókeypis

* HELGA Þorvaldsdóttir, einn af burðarásum...

* HELGA Þorvaldsdóttir, einn af burðarásum kvennaliðs KR í körfuknattleik undanfarin ár, verður ekki með liðinu í vetur þar sem hún á von á barni. Hinsvegar munu Linda Stefánsdóttir og Sigrún Skarphéðinsdóttir taka fram skóna á ný og leika með KR . Meira
2. september 2003 | Íþróttir | 14 orð | ókeypis

í kvöld

KNATTSPYRNA 3. deild karla, úrslitakeppni, síðari leikir: Tungubakkav.: Númi - Leiknir R(1:3) 17.30 Vilhjálmsv.: Höttur - Víkingur Ó(0:1) 17. Meira
2. september 2003 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Þorgrímur Stefánsson fótbrotnaði í leiknum við Fram á sunnudag

JÓN Þorgrímur Stefánsson, knattspyrnumaður úr FH, fótbrotnaði í leik liðsins gegn Fram í úrvalsdeildinni í fyrrakvöld. Meira
2. september 2003 | Íþróttir | 177 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild Grindavík...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild Grindavík - KR 1:3 Ólafur Örn Bjarnason 10. (vítasp.) - Arnar Gunnlaugsson 19.,41., Sigurvin Ólafsson 60. Fylkir - ÍA 0:1 Kári Steinn Reynisson 86. Meira
2. september 2003 | Íþróttir | 514 orð | 2 myndir | ókeypis

KR fagnaði titlinum í Grindavík

ÞRÁTT fyrir að Grindvíkingar ættu mun fleiri skot að marki og fengju betri marktækifæri tókst þeim ekki að leggja KR að velli í Landsbankadeildinni í gær. KR-ingar nýttu færin vel, unnu 3:1 og fögnuðu í lokin bæði sigrinum í Grindavík og Íslandsmeistaratitlinum sem Skagamenn tryggðu þeim með því að leggja Fylki í Árbænum á sama tíma. Meira
2. september 2003 | Íþróttir | 136 orð | ókeypis

Meistari í leðurjakka og gallabuxum

"ÞAÐ er ekkert verra að verða Íslandsmeistari í leðurjakka og gallabuxum. Meira
2. september 2003 | Íþróttir | 561 orð | ókeypis

Pétur kominn til Hammarby á nýjan leik

PÉTUR Marteinsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er hættur hjá Stoke City. Hann gerði starfslokasamning við félagið um helgina og gekk í gær til liðs við sitt gamla félag í Svíþjóð, Hammarby, þar sem hann átti góðu gengi að fagna árin 1996-1998. Pétur samdi við Hammarby út þetta tímabil en sagði við Morgunblaðið í gær að það hefði verið gert vegna þess hve félagaskiptin bar brátt að. Meira
2. september 2003 | Íþróttir | 166 orð | ókeypis

"Einbeittum okkur að þessum leik"

"VIÐ reyndum að hugsa sem minnst um það að við gætum orðið meistarar í kvöld. Þess í stað ætluðum við að einbeita okkur að þessum leik og sjá síðan til hvernig færi í Árbænum. Meira
2. september 2003 | Íþróttir | 181 orð | ókeypis

"KR-ingar vel að þessu komnir"

Það hefði verið gaman að halda spennu í mótinu aðeins lengur en KR-ingar eru vel að þessum sigri komnir. Meira
2. september 2003 | Íþróttir | 576 orð | 1 mynd | ókeypis

"Stefnum á annað sætið og bikarinn"

SKAGAMAÐURINN Kári Steinn Reynisson tryggði KR-ingum sinn 24. Íslandsmeistaratitil á Árbæjarvellinum í gærkvöld. Meira
2. september 2003 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd | ókeypis

* SIGURSTEINN Davíð Gíslason leikmaður KR...

* SIGURSTEINN Davíð Gíslason leikmaður KR hefur fagnað Íslandsmeistaratitlinum níu sinnum á ferli sínum, fimm sinnum með ÍA og fjórum sinnum með KR . Meira
2. september 2003 | Íþróttir | 178 orð | ókeypis

Skemmtilegra að vera inná

KRISTJÁN Örn Sigurðsson var í leikbanni og fylgdist með leiknum frá hliðarlínunni. "Það var mjög gaman að sjá strákana klára þetta í kvöld. Meira
2. september 2003 | Íþróttir | 116 orð | ókeypis

Sverrir ekki meira með?

ÓVÍST er hvort Sverrir Sverrisson leikur með Fylki í tveimur síðustu leikjum liðsins í úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sverrir meiddist illa á fæti í gærkvöld, þegar Skagamaður renndi sér á hann í leik liðanna í Árbænum. Meira
2. september 2003 | Íþróttir | 352 orð | 1 mynd | ókeypis

* TVÖ met í yngri aldursflokkum...

* TVÖ met í yngri aldursflokkum féllu á opna Reykjavíkurmeistaramótinu í frjálsíþróttum sem fram fór á Laugardalsvelli um helgina. Bergur Ingi Pétursson , FH , bætti eigið met í sleggjukasti drengja um 1,58 m, er hann kastaði 5,5 kg sleggju 64,94 metra. Meira
2. september 2003 | Íþróttir | 187 orð | ókeypis

Uppselt í Laugardalinn - 1.200 Þjóðverjar væntanlegir til landsins

UPPSELT er á landsleik Íslands og Þýskalands í knattspyrnu sem fram fer á Laugardalsvelli á laugardaginn. Meira
2. september 2003 | Íþróttir | 349 orð | ókeypis

Við ætlum okkur að vinna báða titlana sem eru í boði

ARNAR Gunnlaugsson skoraði tvö mörk fyrir KR en hann hefur gert fimm mörk í síðustu tveimur leikjum fyrir liðið. "Þetta var mjög erfiður leikur. Grindavík er með frábært lið og það er erfitt að leika gegn þeim. Meira
2. september 2003 | Íþróttir | 186 orð | ókeypis

Vorum klaufar og gáfum ódýr mörk

ÓLAFUR Örn Bjarnason, fyrirliði Grindavíkur, var á því að Grindavík hefði ekki verið slakari aðilinn í leiknum gegn KR. "Við vorum að leika ágætlega í dag en það er ekki spurt að því í leikslok. Meira

Úr verinu

2. september 2003 | Úr verinu | 245 orð | ókeypis

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Und.

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Und. Meira
2. september 2003 | Úr verinu | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Glimrandi byrjun í Flóanum

DRAGNÓTAVEIÐAR í Faxaflóa hófust í gær og var mikið um að vera á miðunum, eins og jafnan á fyrsta degi veiðanna. Meira
2. september 2003 | Úr verinu | 218 orð | ókeypis

Rússar hætta kvótauppboðum á næsta ári

RÚSSNESK stjórnvöld hafa tekið upp nýja aðferð við úthlutun aflaheimilda. Frá og með 1. janúar á næsta ári verður uppboði á aflaheimildum hætt og munu útgerðir þurfa að greiða sérstakan skatt vilji þær nýta auðlindina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.