Greinar mánudaginn 8. september 2003

Forsíða

8. september 2003 | Forsíða | 111 orð | 1 mynd

Bókmenntahátíðin sett

Bókmenntahátíð í Reykjavík var sett í gær í Norræna húsinu og stendur í viku. Nóbelsverðlaunahöfundurinn José Saramago frá Portúgal er einn fjölmargra höfunda sem sækja hátíðina og flutti hann ræðu við athöfnina. Meira
8. september 2003 | Forsíða | 109 orð

Gæti þýtt samdrátt varnarliðs

ÞÖRFIN fyrir bandarískt herlið í Írak og á öðrum vígstöðvum í stríðinu gegn hryðjuverkum mun líklega hafa í för með sér að draga þurfi úr herafla Bandaríkjamanna annars staðar og gætu Bosnía, Kósovó, Sínaí-skagi og Ísland verið þar á meðal, að því er... Meira
8. september 2003 | Forsíða | 258 orð

Keyptu fyrir milljarð króna

BURÐARÁS ehf. og Sjóvá-Almennar tryggingar hf. keyptu á laugardag samtals 12,5% hlut í Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna fyrir einn milljarð króna í tengslum við sölu á eignarhlut sínum í SÍF. Meira
8. september 2003 | Forsíða | 230 orð | 1 mynd

"Verjum því sem þarf"

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti bað þegna sína að búast við frekari fórnum í viðleitninni við að koma á stöðugleika í Írak er hann ávarpaði þjóðina frá Hvíta húsinu í gærkvöldi, eða skömmu eftir miðnætti í nótt að íslenskum tíma. Meira
8. september 2003 | Forsíða | 129 orð

Stuðningur frá Þýskalandi

"ÉG HEF fengið margar hringingar frá fyrrverandi félögum í þýska boltanum og þessir fyrrverandi meðspilarar mínir hafa ekki aðeins óskað mér til hamingju heldur finnst þeim frammistaða okkar frábær og vona að við komumst áfram," segir Ásgeir... Meira
8. september 2003 | Forsíða | 73 orð | 1 mynd

Útnefnir eftirmann Abbas

YASSER Arafat Palestínuleiðtogi útnefndi í gær forseta palestínska þingsins, Ahmed Qurei, eftirmann Mahmouds Abbas, sem sagði af sér embætti forsætisráðherra í fyrradag, að því er palestínskir embættismenn greindu frá. Meira

Baksíða

8. september 2003 | Baksíða | 142 orð

Einkaframkvæmd flýtir Sundabraut

"ÉG tel það vera eðlilegast að skipuleggja þetta mannvirki sem einkaframkvæmd og ég sé að fjármálaráðherra er jafnframt þeirrar skoðunar," segir Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra um lagningu Sundabrautar. Meira
8. september 2003 | Baksíða | 56 orð

Flosa var sleppt í gær

FLOSA Arnórssyni stýrimanni, sem sætti gæsluvarðhaldi og farbanni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum fyrir ólöglegan vopnaburð 24. apríl, var sleppt úr haldi í gær. Meira
8. september 2003 | Baksíða | 92 orð

Fræuppskera með lakara móti

FRÆUPPSKERA Landgræðslu ríkisins er nú hafin, en þó fræþroski sé fyrr á ferðinni en í meðalári er uppskeran með lakara móti, sérstaklega hjá lúpínu og beringspunti. Meira
8. september 2003 | Baksíða | 82 orð | 1 mynd

Í fyrsta sinn í réttunum

Margt var um manninn í Hraunsrétt í Aðaldal í gær og sumir höfðu við orð að fleira fólk væri en fé. Hraunsréttardagurinn er hátíðisdagur í augum margra og réttin er orðin 170 ára, svo þar liggja margra spor. Meira
8. september 2003 | Baksíða | 324 orð | 2 myndir

Komst skrámaður í land eftir að hafa brotið báðar árarnar

DRAUMUR Kjartans Jakobs Haukssonar um að róa í kringum landið varð að engu í bili í gærdag þegar bát hans hvolfdi yfir hann og rak upp í brimgarðinn með þeim afleiðingum að hann er gjörónýtur. Kjartan slapp frá óhappinu með skrámur og mar. Meira
8. september 2003 | Baksíða | 179 orð | 1 mynd

Veiðir beitukóng í Breiðafirði

HAFIN er vinnsla á beitukóngi í Grundarfirði. Það er útgerðarmaðurinn Ásgeir Valdimarsson sem hefur í sumar verið að koma upp aðstöðu til vinnslu á beitukóngi. Vélarnar til vinnslu á beitukóngnum fékk Ásgeir frá Bretlandi þar sem þær höfðu verið í... Meira
8. september 2003 | Baksíða | 107 orð

Yfir 4000 manns í fjarnámi

FJÖLDI þeirra sem stunda fjarnám hefur fimmfaldast á síðustu fjórum árum. Þetta kom fram í máli Tómasar Inga Olrich, menntamálaráðherra, sem setti viku símenntunar í gær. Þema viku símenntunar í ár er fjarnám. Nú stunda alls 4. Meira

Fréttir

8. september 2003 | Innlendar fréttir | 208 orð

5% ívilnun til þeirra sem landa á fiskmörkuðum

BÆJARRÁÐ Vestmannaeyjar hefur samþykkt tillögu þar sem skorað er á stjórnvöld að gæta fyllsta jafnræðis í úthlutun aflaheimilda þannig að hlutdeild svæða raskist sem minnst. Meira
8. september 2003 | Innlendar fréttir | 387 orð

A-flokkur 1.

A-flokkur 1. Skugga Baldur frá Litladal og Sigurður Sigurðarson 2. Ýmir frá Holtsmúla og Sigurður Sæmundsson 3. Boði frá Flugumýri og Páll Bjarki Pálsson 4. Börkur frá Stóra Hofi og Logi Þór Laxdal 5. Prins frá Syðra Skörðugili og Sigurður V. Meira
8. september 2003 | Vesturland | 276 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri nemendur á Hvanneyri

Nemendur, kennarar og starfsfólk Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri hófu skólastarfið 1. september síðastliðinn með því að hittast í matsal skólans, fá sér morgunkaffi og meðlæti og hlusta á ræðu Magnúsar B. Meira
8. september 2003 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

ARI GUÐMUNDSSON

ARI Guðmundsson, fyrrverandi starfsmannastjóri Landsbankans, er látinn á 76. aldursári. Ari var fæddur 18. september 1927. Foreldrar hans voru Guðmundur Halldórsson prentari og Fríða I. Aradóttir söngkona og húsmóðir. Meira
8. september 2003 | Innlendar fréttir | 342 orð

Auka þarf hagræðingu og samkeppnishæfni í landbúnaði

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segir að endurskoða þurfi stuðningsaðgerðir í landbúnaði í ljósi þess sem er að gerast á alþjóðlegum vettvangi og eðlilegt sé að fara að huga að undirbúningi í því efni, en of snemmt sé að segja til um hvað gerist á... Meira
8. september 2003 | Erlendar fréttir | 102 orð

Bandaríkjastjórn illa brugðið

AFSÖGN Mahmoud Abbas, forsætisráðherra Palestínumanna, kom illa við ráðamenn í Bandaríkjunum, sem leita nú nýrra leiða til að halda friðarumleitunum fyrir botni Miðjarðarhafs gangandi. Sagði talsmaður George W. Meira
8. september 2003 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Bætti brautarmetið í Kayakmaraþoni

KAYAKKLÚBBURINN stóð á laugardaginn fyrir Kayakmaraþoni, þar sem rónir voru rúmir fjörutíu kílómetrar, frá Geldinganesi í Grafarvogi til Hvammsvíkur í Hvalfirði. Meira
8. september 2003 | Miðopna | 888 orð

Dragnast í átt að Evrópu

Þ EGAR kommúnisminn í Austur-Evrópu hrundi voru leiðtogar nýju lýðræðisríkjanna sammála um að skjót innganga í Evrópusambandið ætti að vera forgangsverkefni þeirra. "Aftur til Evrópu! Meira
8. september 2003 | Miðopna | 456 orð | 1 mynd

Ekkert sveltandi fólk við samningaborðið

Á meðan samningamenn ræða ýmis ákvæði um niðurgreiðslur og því um líkt í samningaviðræðunum um viðskipti með landbúnaðarafurðir í Cancun nú í vikunni eiga um 800 milljónir manna út um allan heim erfitt með verða sér úti um næstu máltíð. Meira
8. september 2003 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Ellefu syntu Engeyjarsund

ELLEFU manns syntu Engeyjarsund í gær til minningar um Jón Otta Gíslason lögreglumann, sem féll frá snemma á þessu ári, en hann var einn af aðalhvatamönnunum á bak við Sjósundfélag lögreglunnar og byrjaði á nýárssundinu, sem nú er orðin hefð. Meira
8. september 2003 | Erlendar fréttir | 95 orð | 2 myndir

Engar líkur á árekstri

INNVIÐIR bandarísks þjóðfélags eru stórgallaðir og má víða finna sprungur, leka og göt, samkvæmt skýrslu verkfræðinga sem rannsakað hafa 12 mismunandi kerfi í landinu, m.a. samgöngukerfi, vatnsveitur og rafkerfi. Meira
8. september 2003 | Innlendar fréttir | 689 orð | 1 mynd

Erum skammt á veg komin

Hildur Jónsdóttir er fædd 2. desember 1955. Lauk prófi frá Blaðamannaháskólanum í Danmörku 1988 en hefur lengst af starfað að jafnréttismálum, bæði sem verkefnisstjóri Norræna jafnlaunaverkefnisins og sem jafnréttisráðgjafi Reykjavíkurborgar frá 1996. Sambýlismaður er Hjörtur O. Aðalsteinsson héraðsdómari. Samanlagt eiga þau þrjár uppkomnar dætur, tvo syni og fjögur barnabörn. Meira
8. september 2003 | Miðopna | 864 orð

Ég lærði ekki að lesa í dag!

Fyrsti skóladagur dóttur minnar var í síðustu viku. Eins og flestir foreldrar þekkja eru þetta stór tímamót í lífi hverrar fjölskyldu. Meira
8. september 2003 | Miðopna | 754 orð

Fer lýðræðið í sumarfrí?

SAMKVÆMT sveitarstjórnarlögum er bæjar- og sveitarstjórnum heimilt að taka sér frí frá fundarstörfum í allt að tvo mánuði. Hér í Kópavogi hefur það löngum verið svo að bæjarstjórn hefur fækkað fundum en ekki fellt þá niður nema í júlí. Meira
8. september 2003 | Suðurnes | 186 orð

Fékk væga stjörnutilfinningu

"ÞETTA er skemmtilegt, það blundar auðvitað smá hégómagirnd í okkur," sagði Rúnar Júlíusson þegar hann var spurður um Stjörnuspor Reykjanesbæjar. Meira
8. september 2003 | Innlendar fréttir | 44 orð

Hátíðardagskrá eftir viku Í frétt í...

Hátíðardagskrá eftir viku Í frétt í Morgunblaðinu sl. laugardag er sagt frá hátíðardagskrá í Hafnarborg sem Hafnarfjarðarbær og vinabæjarfélagið Cuxhaven-Hafnarfjörður ætla að efna til þann sama dag. Meira
8. september 2003 | Erlendar fréttir | 246 orð

Íranar útiloka ekki hert eftirlit með kjarnorkustöðvum sínum

KAMAL Kharazi, utanríkisráðherra Írans, segir að Íranir myndu ef til vill innan skamms fallast á hert eftirlit með kjarnorkuvinnslustöðvum í landinu ef takast myndi að taka af öll tvímæli í viðræðum við Alþjóðakjarnorkumálastofnunina (IAEA). Meira
8. september 2003 | Innlendar fréttir | 840 orð

Keyptu bréf fyrir um 3,5 milljarða

TVEIR nýir hluthafar eignuðust 33,8% hlut í SÍF hf. með hlutabréfakaupum á laugardag. Þetta eru Sund ehf. sem keypti 18,5% og Kaupþing-Búnaðarbanki hf. sem keypti 15,3%. Hugmyndir um sameiningu SÍF og SH hafa verið lagðar á hilluna. Meira
8. september 2003 | Innlendar fréttir | 545 orð

Kjartan Magnússon sakaður um að misnota pólitíska stöðu sína

STEFÁN Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands, fékk greiddar tæpar 2,5 milljónir króna fyrir skýrslugerð við undirbúning kosninga um framtíð Reykjavíkurflugvallar árið 2001. Meira
8. september 2003 | Innlendar fréttir | 247 orð

Landsskrifstofa Leonardó stendur fyrir námskeiði í...

Landsskrifstofa Leonardó stendur fyrir námskeiði í dag mánudaginn 8. september í gerð umsókna í Leonardo da Vinci starfsmenntaáætlun Evrópusambandsins, en eftir miklu fjármagni er að slægjast fyrir íslenska þátttakendur. Meira
8. september 2003 | Erlendar fréttir | 494 orð

Leiðtogar Hamas "markaðir til aftöku"

LEIÐTOGAR Hamas-samtakanna eru "markaðir til aftöku" og munu engra griða njóta, sagði Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, í gær, eftir að Ísraelum mistókst að fella á einu bretti forystusveit Hamas með 250 kílóa sprengju er varpað var úr... Meira
8. september 2003 | Innlendar fréttir | 134 orð

Leit í kjölfar neyðarblysa

BJÖRGUNARSVEITIN Hérað frá Egilsstöðum og Hjálparsveit skáta á Fjöllum úr Jökulsdal voru kallaðar út á laugardagskvöld eftir að tilkynning barst lögreglunni á Egilsstöðum um að tvö neyðarblys hefðu sést með stuttu millibili yfir Fljótdalsheiði. Meira
8. september 2003 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Mér líður vel og leiðist aldrei

Elínborg Guðmundsdóttir á Blönduósi er eitt hundrað ára í dag. Þennan dag fyrir hundrað árum leit hún dagsins ljós á Kringlu í Torfalækjarhreppi og bjó þar fyrstu 19 ár ævi sinnar. Meira
8. september 2003 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Misheppnað tilræði

Forystusveit Hamas-samtaka herskárra múslíma var öll saman komin í einu herbergi, segja Ísraelar, en 250 kg sprengja sem þeir vörpuðu á húsið dugði ekki til að granda henni. Meira
8. september 2003 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Mótmæltu hundahaldi við Dalsmynni

HÓPUR 50 til 60 hundaáhugamanna kom saman við Hundaræktunina Dalsmynni á Kjalarnesi á laugardag, en þar fóru fram þögul mótmæli við meintri illri meðferð á hundum hjá hundaræktuninni. Talsverður styr hefur staðið um hundaræktina í Dalsmynni... Meira
8. september 2003 | Innlendar fréttir | 162 orð

Nefnd skipuð um vanda sauðfjárbænda

LANDBÚNAÐARRÁÐHERRA hefur skipað nefnd sem hefur það hlutverk að meta þann vanda er nú steðjar að sauðfjárbændum vegna verulegs tekjusamdráttar. Nefndinni er falið að gera tillögu til stjórnvalda hvernig við verði brugðist. Meira
8. september 2003 | Innlendar fréttir | 202 orð

Próf fyrir börn með lestrarerfiðleika

GREINANDI ritmálspróf sem gengur undir heitinu GRP 14h er nú boðið til kaups í grunnskólum og framhaldsskólum af höfundum þess, Rannveigu G. Lund og Ástu Lárusdóttur. Meira
8. september 2003 | Suðurnes | 121 orð | 1 mynd

"Þeir komu Bítlabænum á kortið"

"ÞEIR komu Bítlabænum á kortið," er letrað á hellu sem komið hefur verið fyrir í gangstétt við verslunina Hljómval við Hafnargötuna í Keflavík. Meira
8. september 2003 | Vesturland | 65 orð | 1 mynd

Réttað undir Dalanna sól

Veðrið lék við bændur í Laxárdal þegar þeir réttuðu í Ljárskógarétt á laugardaginn. Ekki kom jafn margt fé af fjalli og verið hefur í þessum sömu smalamennskum síðastliðin ár, og telja þeir að þessari góðu tíð sé um að kenna. Meira
8. september 2003 | Innlendar fréttir | 500 orð

Sakar ráðherra um ósannindi

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, borgarfulltrúi R-listans, sagði á borgarstjórnarfundi fyrir helgi að frumvarp þess efnis að ríkið tæki við rekstri Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefði verið í smíðum þegar Björn Bjarnason var menntamálaráðherra, en Björn... Meira
8. september 2003 | Innlendar fréttir | 345 orð

Skyndihjálparnámskeið hjá RKÍ Rauði kross Íslands,...

Skyndihjálparnámskeið hjá RKÍ Rauði kross Íslands, Reykjavíkurdeild, heldur námskeið í almennri skyndihjálp. Kennt verður dagana 9., 10., 11. og 12. september í húsnæði deildarinnar Fákafeni 11, 2 hæð. Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldri. Meira
8. september 2003 | Innlendar fréttir | 83 orð

Slösuðust í svifflugu

TVEIR menn slösuðust þegar sviffluga lenti harkalega á flugvellinum á Sandskeiði um þrjúleytið í gær. Svifflugan var í flugtaki þegar hún losnaði frá dráttarvél sem notuð var til þess að koma henni á loft. Talið er að taugin á milli þeirra hafi slitnað. Meira
8. september 2003 | Innlendar fréttir | 102 orð

SPH með fleiri ávöxtunarleiðir

VEGNA umfjöllunar um séreignalífeyrissparnað í laugardagsblaði Morgunblaðsins vill Már Wolfgang Mixa, sérfræðingur hjá Sparisjóði Hafnarfjarðar taka fram að þær leiðir til viðbótarsparnaðar í hlutabréfum og skuldabréfum sem hérlendar fjármálastofnanir... Meira
8. september 2003 | Innlendar fréttir | 118 orð

Vefjagigtarnámskeið - að lifa með vefjagigt...

Vefjagigtarnámskeið - að lifa með vefjagigt Tvö vefjagigtarnámskeið verða hjá Gigtarfélagi Íslands í húsnæði félagsins að Ármúla 5, annarri hæð. Um er að ræða þriggja kvölda námskeið og byrja bæði miðvikudagskvöldið 17. september. Meira
8. september 2003 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Viðbúnaður í Cancún

Mexíkóskir lögreglumenn stóðu í gær vörð við ráðstefnumiðstöðina í ferðamannabænum Cancún í Mexíkó, en þar hefst ráðherrafundur Heimsviðskiptastofnunarinnar (WTO) nú í vikunni. Meira
8. september 2003 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

VILHJÁLMUR KETILSSON

VILHJÁLMUR Ketilsson, skólastjóri Myllubakkaskóla í Keflavík, lést síðastliðinn laugardag, 53 ára að aldri. Vilhjálmur var um tíma bæjarfulltrúi og bæjarstjóri í Keflavík. Vilhjálmur fæddist í Keflavík 13. Meira
8. september 2003 | Innlendar fréttir | 703 orð | 1 mynd

Vill að Íslendingar mótmæli hvalveiðum

FÓLK lýsir yfir miklum áhyggjum af hvalveiða Íslendinga í vísindaskyni, segir Clive Stacey, framkvæmdastjóri breskrar ferðaskrifstofu, sem sérhæfir sig í Íslandsferðum. Meira
8. september 2003 | Innlendar fréttir | 1094 orð | 1 mynd

Vændi er einn angi af ofbeldi gagnvart konum

Margareta Winberg, varaforsætis- og jafnréttisráðherra Svíþjóðar fjallaði m.a. um vændi og heimilisofbeldi í erindi sínu á Grand Hótel á laugardag. Hún var hér á landi í boði íslensku kvennahreyfingarinnar. Meira
8. september 2003 | Vesturland | 932 orð | 1 mynd

Ýtir undir sjálfstraust og þor nemendanna

Viðskiptaháskólinn á Bifröst byrjar hvert misseri á þemaviku þar sem nemendur á 1. og 2. ári í háskóladeildunum vinna saman í þemaverkefnum, stjórnunaræfingum eða fjármálaleikjum. Meira
8. september 2003 | Innlendar fréttir | 144 orð

Þögul mótmæli vegna heimsóknar Luos Gans

ÍSLANDSDEILD Amnesty International efnir í dag til þögullar mótmælastöðu til stuðnings fórnarlömbum mannréttindabrota í Kína. Mótmælin eru í tilefni af heimsókn Luos Gans, eins æðsta ráðamanns í Kína, til Íslands. Meira
8. september 2003 | Suðurnes | 621 orð | 2 myndir

Öllu tjaldað sem til er á Ljósanótt

Mikill fjöldi gesta var á Ljósanótt sem náði hámarki með tónleikum Hljóma, lýsingu Bergsins og flugeldasýningu. Helgi Bjarnason upplifði stemmninguna. Meira

Ritstjórnargreinar

8. september 2003 | Leiðarar | 427 orð

Heimsókn Luos Gans

Samskipti Íslands og Kína eru mikilvæg. Þau hafa lengstum verið góð og hafa eflst upp á síðkastið. Ber þar ekki síst að líta til efnahagslegra tengsla, en einnig má nefna samskipti í menningarmálum og á sviði ferðaþjónustu, sem fara vaxandi. Meira
8. september 2003 | Staksteinar | 347 orð

- Loforð og landbúnaður

Ásta R. Jóhannesdóttir fjallar á heimasíðu sinni um úrskurð um að ríkinu beri að inna af hendi greiðslur vegna frestunar framkvæmda við Héðinsfjarðargöng. Meira
8. september 2003 | Leiðarar | 493 orð

Stefnan í Cancún

Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra hefur kynnt fyrir ríkisstjórninni stefnu Íslands á ráðherrafundi Heimsviðskiptastofnunarinnar (WTO) í Cancún í Mexíkó, sem hefst nú í vikunni. Meira

Menning

8. september 2003 | Fólk í fréttum | 242 orð | 1 mynd

Ásgeir Óskars heldur tvenna útgáfutónleika

ÁSGEIR Óskarsson, sem mörgum er betur kunnur sem trommari Stuðmanna, hélt útgáfutónleika á Gauki á stöng síðasta fimmtudag í tilefni af útkomu geisladisksins Áfram. Meira
8. september 2003 | Fólk í fréttum | 794 orð | 4 myndir

Breski leikarinn og athafnaskáldið Ian McKellen...

Breski leikarinn og athafnaskáldið Ian McKellen er vandur að virðingu sinni. Meira
8. september 2003 | Menningarlíf | 191 orð | 1 mynd

CommonNonsense hlýtur Evrópustyrk

ALÞJÓÐLEGT leikhúsverkefni sem Ilmur Stefánsdóttir myndlistarkona og Valur Freyr Einarsson vinna nú að hlaut nýverið styrk úr Menningarsjóði Evrópu, Cultur 2000. Meira
8. september 2003 | Fólk í fréttum | 200 orð

Daðrað á þremur tungumálum

SÝN tekur nýstárlegan pól í hæðina með sýningu myndarinnar Flirt eftir leikstjórann Hal Hartley. Í myndinni er sama sagan sögð á þremur mismunandi stöðum heims, New York, Berlín og Tókýó. Sagan er af elskendum sem verða að velja hvaða leið skuli fara. Meira
8. september 2003 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Dagur Kári og Tómas heimsækja Toronto

KVIKMYNDIN Nói albínói var sýnd fyrir troðfullu húsi á kvikmyndahátíðinni í Toronto á föstudaginn. Var þar að sögn viðstaddra mikið hlegið og glaðst yfir hinni sérstöku mynd og mikið spurt eftir sýninguna. Meira
8. september 2003 | Fólk í fréttum | 368 orð | 2 myndir

Eðlilegt - og alvöru

Hljómdiskur þessi er samstarf sönghópsins Blikandi stjörnur og þýsku sveitarinnar Rockers. Meira
8. september 2003 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Gleymt leikverk Agöthu Christie finnst

LEIKRIT eftir Agöthu Christie, glæpasagnahöfund og skapara belgíska einkaspæjarans Hercule Poirot, fannst á dögunum eftir að hafa legið týnt í meira en sjötíu ár. Þetta kemur fram á fréttavef BBC . Meira
8. september 2003 | Menningarlíf | 140 orð | 1 mynd

Goðafræði

Smásagnasafnið Auga Óðins - sjö sögur úr norrænni goðafræði er komið út. Þar glíma sjö rithöfundar og jafnmargir myndskreytar við óþrjótandi sagnabrunn norrænnar goðafræði. Meira
8. september 2003 | Fólk í fréttum | 169 orð | 1 mynd

Kviðdómur rýnir í mál Mansons

ÆRINGINN Marilyn Manson bíður nú úrskurðar kviðdóms í máli sem öryggisvörður höfðaði gegn honum. Öryggisvörðurinn kærir Manson fyrir að hafa hringsnúist í kringum sig og þreifað á sér á tónleikum árið 2000 þegar hann var við gæslu á sviðinu. Meira
8. september 2003 | Fólk í fréttum | 249 orð | 2 myndir

Magnús og KK trölluðu í Þórsmörk

HLJÓMPLATAN 22 ferðalög með Magnúsi Eiríkssyni og Kristjáni Kristjánssyni hefur selst gríðarvel í sumar, alls um þrettán þúsund eintökum til þessa og er salan á við það sem best gerist í poppinu á Íslandi. Meira
8. september 2003 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Morgunleikfimi útvarpsins

"Heimaleikfimi er holl og góð, hressir mann upp og gerir mann stífan, hvort sem að undir er gras eða grjót, gólfteppi, eldhúsborð, stóll eða dívan." Svona hljómar vísa sem víða er sungin í útilegum og mannfögnuðum. Meira
8. september 2003 | Menningarlíf | 712 orð | 1 mynd

Persónulegur fjársjóður fyrir mig

Edda Erlendsdóttir hefur endurútgefið geisladisk sinn með tónlist eftir C.P.E. Bach og er hann aftur fáanlegur í hljómplötuverslunum. Meira
8. september 2003 | Menningarlíf | 189 orð | 1 mynd

Ríkey fyrst til að sýna í þinghúsinu

NÝLOKIÐ er listasýningu í þinghúsi Manitoba í Winnipeg í Kanada þar sem Ríkey Ingimundardóttir myndlistarmaður sýndi tæplega 70 verk, en þetta er í fyrsta sinn sem íslenskur listamaður er með sýningu í þinghúsinu. Meira
8. september 2003 | Fólk í fréttum | 188 orð | 1 mynd

Rússneskur harmleikur sigursæll á Feneyjahátíðinni

RÚSSNESKA kvikmyndin "Endurkoman" ("Vozvraschenie") var sigursæl á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum á dögunum. Hlaut hún bæði Gullna ljónið, aðalverðlaun hátíðarinnar og verðlaun fyrir bestu kvikmynd í fullri lengd. Meira
8. september 2003 | Fólk í fréttum | 168 orð | 1 mynd

...siðblindum fjölskylduföður

ÞAÐ ER svo sannarlega ekki tekið út með sældinni að sameina hlutverk fjölskylduföður og öflugs millistjórnanda í fyrirtæki. Nú er talað um Atlas-heilkennið, sem hrjáir þá menn sem láta hvorki deigan síga í lífsgæðakapphlaupinu né fjölskyldulífinu. Meira
8. september 2003 | Bókmenntir | 74 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Oddaflug eftir Guðrúnu Helgadóttur er endurútgefin en hún kom fyrst út árið 2000. Um er að ræða fjölskyldusögu sem nær yfir alla 20. öld. Þetta er saga Katrínar Ketilsdóttur, manns hennar og fjögurra dætra - og sonarins sem þau misstu. Meira
8. september 2003 | Bókmenntir | 169 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Gallabuxnaklúbburinn (Sisterhood of the Traveling Pants) er unglingaskáldsaga eftir Ann Brashares . Þýðandi er Anna Heiða Pálsdóttir. Þar segir frá fyrsta sumrinu sem æskuvinkonurnar Bridget, Lena, Carmen og Tibby eru aðskildar. Meira
8. september 2003 | Fólk í fréttum | 118 orð | 3 myndir

Tár, bros og takkaskór á landsleiknum

LANDSLEIKUR Íslendinga og Þjóðverja á laugardag var vettvangur stórra tilfinninga, jafnt innan vallar sem utan. Meira

Umræðan

8. september 2003 | Aðsent efni | 800 orð | 1 mynd

Bara að það væri hægt...

MIKIÐ vildi ég að það væri hægt að treysta mönnum, að ég gæti reitt mig á að þeir væru góðir og heiðarlegir, að þeir gætu ekki hugsað sér að svíkja, falsa eða stela. Meira
8. september 2003 | Bréf til blaðsins | 492 orð | 2 myndir

Góð þjónusta

ÉG vil senda þakkarkveðju til starfsfólks í Árnes apóteki á Selfossi. Ég keypti þar nýlega naglaherði en uppgötvaði þegar heim var komið að glasið var tómt. Þegar ég hringdi til að kvarta fékk ég annað sent strax til Reykjavíkur, þar sem ég bý. Meira
8. september 2003 | Bréf til blaðsins | 681 orð | 1 mynd

Kóngurinn og Langholtskirkjukórinn

SÍÐUSTU dagana í ágúst og fyrstu dagana í september komu góðir gestir hingað til Finnlands. Í fyrri heimsókninni voru það Karl Gústav Svíakonungur, Silvía drottning og Viktoría prinsessa. Meira
8. september 2003 | Aðsent efni | 896 orð | 1 mynd

Sannar "goðsagnir" um ESB

ANDRÉS Pétursson, formaður Evrópusamtakanna, ritar grein í Morgunblaðið hinn 28. ágúst sl. og er tilefnið grein eftir Daniel Hannan, þingmann brezka Íhaldsflokksins á Evrópuþinginu, sem birzt hafði í blaðinu tæpri viku áður. Meira
8. september 2003 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd

Tveir til þrír bjórar - hvað með það?

MÉR þótti allrar athygli vert viðtal í Morgunblaðinu hinn 2. sept. sl. við Jóhann K. Jóhannsson, verkefnisstjóra fyrir umferðarátak Slysavarnafélagsins Landsbjargar og Umferðarstofu í sumar. Meira
8. september 2003 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Um hugsjón á hjálparhjólum, valdið og fólkið

ÞAÐ er ýjað að því sums staðar innan Samfylkingarinnar að Ingibjörg Sólrún sé vænlegri kostur sem formaður flokksins en Össur Skarphéðinsson. Meira
8. september 2003 | Bréf til blaðsins | 19 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur, Guðrún Stella Sæberg...

Þessar duglegu stúlkur, Guðrún Stella Sæberg Þórisdóttir og Hanna Birgitta Harðardóttir, söfnuðu 2.200 kr. til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra... Meira
8. september 2003 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu 5.137 kr. Þær eru Karólína Vilborg Káradóttir, Elín Pálmadóttir og Halldóra Kristín... Meira

Minningargreinar

8. september 2003 | Minningargreinar | 1785 orð | 1 mynd

INGILEIF KÁRADÓTTIR

Ingileif Káradóttir fæddist í Vestur-Holtum undir Eyjafjöllum 21. október 1906. Hún lést á Droplaugarstöðum 29. ágúst síðastliðinn og var útför henna gerð frá Dómkirkjunni 5. september. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2003 | Minningargreinar | 1436 orð | 1 mynd

KRISTJÁN S. GUÐMUNDSSON

Kristján Sigurður Guðmundsson vélvirki og rennismiður, fyrrv. starfsmaður verkalýðsfélaganna á Suðurlandi, fæddist á Ísafirði 13. maí 1922. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi aðfaranótt 31. ágúst síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2003 | Minningargreinar | 2346 orð | 1 mynd

PÁLL GUÐMUNDSSON

Páll Guðmundsson fæddist í Reykjavík 24. júní 1971. Hann lést 29. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 5. september. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

8. september 2003 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, mánudaginn 8. september, er sextugur Níls Nílsen, Hringbraut 45, Reykjavík. Eiginkona hans er Edda Hulda Waage . Þau munu eyða deginum með börnum, tengdabörnum og... Meira
8. september 2003 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, mánudaginn 8. september, er sextug Hope Knútsson, iðjuþjálfi og aðgerðasinni, Æsufelli 4, Reykjavík . Eiginmaður hennar er Einar Knútsson, viðhalds- og eftirlitsstjóri hjá Flugleiðum. Búið er að halda upp á... Meira
8. september 2003 | Fastir þættir | 204 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Í sveitakeppni er óhætt að reyna slemmu sem veltur á einni svíningu. Ágóðinn ef slemman stendur er jafn mikill og tapið ef hún fer niður. Slemma sem byggist á því að önnur af tveimur svíningum heppnist er því mjög góð: Norður gefur; AV á hættu. Meira
8. september 2003 | Dagbók | 291 orð | 1 mynd

Eldri borgara starf og mömmumorgnar í...

Eldri borgara starf og mömmumorgnar í Hallgrímskirkju VETRARDAGSKRÁ eldriborgarastarfsins hefst þriðjudaginn 9. september. Leikfimi við allra hæfi,undir stjórn sjúkraþjálfara, alla þriðjudaga og föstudaga kl. 13:00. Meira
8. september 2003 | Dagbók | 91 orð

FÁKAR

Í morgunljómann er lagt af stað. Allt logar af dýrð, svo vítt sem er séð. Sléttan, hún opnast sem óskrifað blað, þar akur ei blettar, þar skyggir ei tréð. - Menn og hestar á hásumardegi í hóp á þráðbeinum, skínandi vegi með nesti við bogann og bikar með. Meira
8. september 2003 | Dagbók | 504 orð

(Mt. 25, 42.)

Í dag er mánudagur 8. september, 251. dagur ársins 2003, Maríumessa hin s. Orð dagsins: Því hungraður var ég, en þér gáfuð mér ekki að eta, þyrstur var ég, en þér gáfuð mér ekki að drekka. Meira
8. september 2003 | Dagbók | 110 orð

Safnaðarstarf

Laugarneskirkja. Opinn 12 spora fundur í safnaðarheimilinu kl. 18. Allt fólk velkomið. Vinir í bata. Kynningarfundur kl. 20. Tækifæri til að koma og huga að þátttöku í þessu einstaka starfi. Gengið inn um aðaldyr safnaðarheimilisins. Meira
8. september 2003 | Fastir þættir | 480 orð | 2 myndir

Sigurður Sigurðarson kvaddi keppnistímabilið með tvöföldum sigri

Sigurður Sigurðarson kvaddi keppnistímabil hestamanna með stæl á meistaramóti Andvara um helgina þegar hann reið tveimur kunnum gæðingum til sigurs í A- og B-flokki gæðinga á mótinu. Valdimar Kristinsson tínir hér til það helsta sem gerðist á þessu vel heppnaða kveðjumóti sem að venju var haldið með miklum glæsibrag. Meira
8. september 2003 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rc6 4. g3 Bc5 5. Bg2 d6 6. d3 h6 7. a3 a6 8. b4 Ba7 9. 0-0 0-0 10. Bb2 Bg4 11. h3 Be6 12. Hc1 Dd7 13. Kh2 Hab8 14. e3 b5 15. Rd2 Re7 16. e4 Re8 17. f4 exf4 18. gxf4 f5 19. Rd5 bxc4 20. Rxc4 fxe4 21. dxe4 Rxd5 22. exd5 Bf5 23. Meira
8. september 2003 | Fastir þættir | 407 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI veltir því stundum fyrir sér hvort þeir sem ekki hafa veruleg kynni af því að eiga íbúð í fjölbýlishúsi viti hvað það merki. Þar sem eigendurnir eru 20, 30 eða jafnvel enn fleiri reynir mikið á lipurð og viljann til málamiðlana. Meira

Íþróttir

8. september 2003 | Íþróttir | 762 orð | 2 myndir

1.

1. deild karla HK - Afturelding 4:1 Ólafur V. Júlíusson 55. (víti), Hörður Már Magnússon 77., 84., og 90. - Albert Ásvaldsson 35 (víti). Leiftur/Dalvík - Haukar 1:3 Kolbeinn Arnbjörnsson 69. - Goran Lukic 28., Ómar Karl Sigurðsson 49. Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 143 orð

Aðeins þrír frá Norðurlöndum í NBA

EINS og áður hefur komið fram var Pétur Guðmundsson fyrsti Evrópubúinn sem lék í NBA-deildinni árið 1981 er hann gekk til liðs við Portland en aðeins þrír leikmenn frá Norðurlöndum hafa leikið fram að þessu í NBA. Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 104 orð

Barnsley á toppnum

BARNSLEY undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar heldur áfram að gera góða hluti í ensku 2. deildinni en á laugardag vann grannaliðið Chesterfield á útivelli, 2:0. Anthony Kay skoraði fyrra markið á 10. mínútu en Craig Ireland bætti við öðru marki á 67. mínútu. Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Bauluðu á þýska liðið

Þýskir áhangendur voru óánægðir með leik þýska landsliðsins á Laugardalsvelli og létu leikmenn liðsins berlega vita af því að leik loknum. Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 192 orð

Betra en gegn Frökkum

ÞÓRÐUR Guðjónsson lék vel í stöðu hægri útherja í leiknum á laugardaginn. Hann telur úrslitin í leiknum meira afrek en jafnteflið við Frakka fyrir fimm árum siðan. Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 150 orð

Danir með pálmann í höndunum

DANIR standa með pálmann í höndunum í 2. riðli Evrópumótsins í knattspyrnu eftir að Norðmenn töpuðu 1:0 gegn Bosníu á útivelli í Belgrad. Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 536 orð | 1 mynd

* DIEGO Forlan leikmaður Manchester United...

* DIEGO Forlan leikmaður Manchester United lék með landsliði Úrúgvæ í gær í undankeppni HM og skoraði Forlan fyrsta mark leiksins í 5:0 sigri Úrúgvæ gegn Bólívíu . Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Er mjög vonsvikinn

PÉTUR Hafliði Marteinsson þurfti að fara af leikvelli vegna meiðsla þegar rúmur stundarfjórðungur lifði leiks gegn Þjóðverjum á laugardag. Hann sagði aðeins væri um smá tognun í læri að ræða. Hann var mjög svekktur eftir leikinn. Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Frakkar sigurstranglegir

RIÐLAKEPPNI í úrslitum Evrópumóts landsliða í körfuknattleik lauk í Svíþjóð í gær og eru fjögur lið örugg um að halda áfram keppni, sigurliðin úr riðlunum fjórum eru Frakkland, sem tapaði ekki leik í riðlakeppninni líkt og Spánverjar, Litháar og Grikkir. Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 1249 orð | 2 myndir

Frábært, en samt súrt

EF einhver knattspyrnuspekingurinn hefði spáð því í lok mars, eftir síðari ósigurinn gegn Skotum, að Ísland yrði á toppi 5. riðils Evrópukeppninnar fyrir síðasta leik sinn, hefði hann vart verið talinn með öllum mjalla. Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

* FYRIR tveimur vikum braust innbrotsþjófur...

* FYRIR tveimur vikum braust innbrotsþjófur inn í hús í Holmenkollen hverfinu í Ósló og nam á brott alla verðlaunagripi norska skíðakappans Kjetil Andrés Aamodts , en það var faðir skíðamannsins Finn Aamodt sem hafði geymt ótrúlegt verðlaunasafn sonar... Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 170 orð

Gígja fyrst kvenna á HM í júdó

TVEIR íslenskir keppendur fóru utan í gær til þess að taka þátt í heimsmeistaramótinu í júdó en mótið fer fram í Osaka í Japan. Keppendur eru Bjarni Skúlason en hann keppir í 90 kg flokki og Gígja Guðbrandsdóttir keppir í -70 kg. flokki. Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 1231 orð | 1 mynd

Grátlega nærri sigri

Íslenska landsliðið er enn í efsta sæti 5. riðils undankeppni Evrópumótsins eftir jafntefli við Þjóðverja á laugardaginn. Landsliðsþjálfararnir Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson eru í sjöunda himni og lái þeim hver sem vill. Ívar Benediktsson rabbaði við þá félaga hvorn í sínu lagi eftir leikinn á Laugardalsvelli. Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 88 orð

Haukar unnu Opna Reykjavíkurmótið

HAUKASTÚLKUR sigruðu á Opna Reykjavíkurmótinu í handknattleik en því lauk í gær. Bikarmeistarar Hauka mættu Íslandsmeisturum ÍBV í úrslitaleik. Hafnfirðingar höfðu betur 35:34 í bráðabana eftir tvær framlengingar. Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 571 orð | 1 mynd

Hefðum átt að nýta færin

"ÞAÐ er furðuleg tilfinning að hafa náð 0:0 jafntefli við Þjóðverja og vera svekktur yfir þeim úrslitum. Venjulega værum við í skýjunum yfir því að gera jafntefli við Þýskaland," sagði Heiðar Helguson en hann gerði þýsku varnarmönnunum oft lífið leitt og barðist eins og ljón allan leikinn. Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

* HEIÐAR Helguson lék sinn 25.

* HEIÐAR Helguson lék sinn 25. landsleik á laugardaginn þegar Ísland lék við Þjóðverja. Þar með er hann kominn í hóp þeirra knattspyrnumanna sem fengið hafa gullúr KSÍ , en þau eru veitt landsliðsmönnum þegar þeir ná þeim áfanga að leika 25 landsleiki. Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 105 orð

Helena hefur valið byrjunarliðið gegn Frökkum

HELENA Ólafsdóttir, þjálfari A-landsliðs kvenna í knattspyrnu, hefur valið byrjunarlið Íslands gegn Frakklandi í undankeppni EM en leikurinn fer fram klukkan 17:30 í dag. Helena ætlar að láta íslenska liðið spila leikkerfið 4-5-1. Markvörður er Þóra B. Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Henin vann slaginn

Justine Henin-Hardenne frá Belgíu stóð efst á palli að loknum úrslitaleiknum í einliðaleik kvenna á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis en þar átti hún í höggi við löndu sína Kim Clijsters og endaði rimma þeirra, 7:5 og 6:1. Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 335 orð | 1 mynd

Hélt að boltinn væri örugglega á leið í markið

LÁRUS Orri Sigurðsson spilaði frábærlega gegn Þjóðverjum og var einn af bestu mönnum vallarins. Hann var nálægt því að skora snemma í síðari hálfleik og það var ofarlega í hans huga þegar Morgunblaðið náði tali af honum eftir leikinn. Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 245 orð

Hörður Már var hetja HK-liðsins

Það lyftist brúnin á stuðningsmönnum Kópavogsliðanna HK og Breiðabliks eftir 4:1 sigur þeirra fyrrnefndu á Aftureldingu úr Mosfellsbæ í gær en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli. Nokkur spenna var fyrir leikinn því með sigri gat Afturelding haldið í vonina um að hanga uppi í 1. deild karla en jafntefli eða sigur HK þýddi að möguleikar þeirra væru úr sögunni og um leið myndu HK, Breiðablik og Njarðvík tryggja sæti sitt í deildinni þegar ein umferð er eftir. Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 6 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA 1. Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 111 orð

Ísland 0:0 Þýskaland Leikskipulag: 3-5-2 Evrópukeppni...

Ísland 0:0 Þýskaland Leikskipulag: 3-5-2 Evrópukeppni landsliða, 5. riðill Laugardalsvöllur Laugardaginn 6. sept. 2003 Aðstæður: Létt gola, þurrt, völlurinn góður. Áhorfendur: 7. Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 230 orð

Jukum ekki hróður okkar

"ÞEGAR maður finnur að maður á ekki eftir að skora í dag verður maður að spila upp á 0-0 og passa sig á því að gefa andstæðingnum ekki góð marktækifæri tíu mínútum fyrir leikslok," sagði Oliver Kahn, markmaður þýska landsliðsins að leik loknum,... Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 330 orð | 1 mynd

* KRISTINN Lárusson leikmaður Vals leikur...

* KRISTINN Lárusson leikmaður Vals leikur ekki meira með liðinu í ár. Hann teygði liðbönd í hné og verður frá næstu tvo mánuðina. Ólafur Þór Gunnarsson markvörður Vals er meiddur í nára og ólíklegt að hann leiki meira með á Íslandsmótinu. Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 319 orð

Leiftur/Dalvík féll í 2. deild

Mikill fallslagur fór fram á Dalvík þar sem Haukar voru í heimsókn. Fyrir leikinn höfðu Haukar fimm stiga forskot á Leiftur/Dalvík. Með sigri í leiknum áttu heimamenn því enn möguleika á að ná Haukum að stigum fyrir lokaumferðina sem leikin verður á laugardaginn. Svo fór ekki því Haukar unnu leikinn 3:1 og tryggðu sæti sitt endanlega en Leiftur/Dalvík féll niður í 2. deild ásamt liði Aftureldingar. Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 195 orð

Makedóníumenn hræktu á Beckham

NOKKRIR leikmenn makedónska landsliðsins, sem mætti Englendingum í landsleik undankeppni EM í fyrradag, hræktu á David Beckham fyrirliða enska liðsins en England vann leikinn 2:1. Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Mutola gaf gullpottinn

HLAUPADROTTNINGIN Maria Mutaola frá Mósambík varð fyrst allra til þess að hreppa ein gullpottinn sem í boði var á gullmótunum í frjálsíþróttum á þessu ári en Mutola var ósigrandi í 800 metra hlaupi. Mutola fékk um 82 millj. kr. Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 127 orð

Náðu ekki metinu frá árinu 2000

JAFNTEFLIÐ gegn Þjóðverjum á laugardag þýðir að met landsliðsins frá árinu 2000 stendur óhaggað. Þá vann Ísland fjóra landsleiki í röð, undir stjórn Atla Eðvaldssonar, gegn Finnum, Færeyingum, Möltubúum og Svíum. Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Óheppnir að vinna ekki

INDRIÐI Sigurðsson fór meiddur af velli á 83. mínútu en hann sagði í samtali við Morgunblaðið að þetta hefðu aðeins verið smávægileg meiðsli. Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Ótrúlega rólegt hjá mér í markinu

ÁRNI Gautur Arason átti frekar náðugan dag í íslenska markinu og þurfti aðeins einu sinni að taka á honum stóra sínum. Það var þegar hann varði glæsilega skalla frá Michael Ballack á 19. mínútu. "Ég hafði ekki mikið að gera í markinu. Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

"Góður andi hefur fleytt okkur langt"

RÚNAR Kristinsson var hugsanlega að leika sinn kveðjuleik fyrir íslenska landsliðið á Laugardalsvelli á laugardaginn þ.e.a.s. ef Íslendingum tekst ekki að komast í umspil eða í sjálfa úrslitakeppni Evrópukeppninar. Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 345 orð

Rólegur grannaslagur

Í gærdag var grannaslagur í Reykjanesbæ þegar Njarðvíkingar tóku á móti Keflvíkingum 1. deild karla. Fyrir leikinn mátti búast við baráttuleik eins og oft vill verða þegar nágrannalið eigast við. Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 906 orð | 2 myndir

Rudi Völler rasaði út

"Við vorum heppnir að tapa ekki," sagði Rudi Völler, þjálfari Þýskalands, eftir leikinn við Ísland. Leikurinn komst hins vegar vart að hjá þjálfaranum því að hann hellti sér yfir gagnrýnendur liðsins með blóðugum skömmum. Karl Blöndal fylgdist grannt með ósköpunum. Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd

Segir sitt að vera svekktur yfir að vinna ekki Þjóðverja

ÞAÐ segir sitt þegar maður er svekktur yfir að vinna ekki Þjóðverja," sagði Hermann Hreiðarsson, sem stóð sig með sóma í vörninni og tókst vel að halda aftur af skæðum sóknarmönnum Þjóðverja. Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 544 orð | 1 mynd

Skammarleg frammistaða gegn fótboltadvergnum

ÞÝSKA landsliðið fær slæma útreið í þýskum fjölmiðlum eftir landsleikinn á laugardag. "Rudi, þetta var ekkert annað en hryllingur," stóð í dagblaðinu Bild. Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 498 orð | 1 mynd

Stjarnan setti strik í reikninginn

GARÐBÆINGAR gerðu Þór frá Akureyri slæman grikk í gær þegar þeir lögðu Þórsmenn að velli í Garðabænum með sigurmarki á 83. mínútu í 2:1 sigri. Þórsarar verða því að bíða og vona að Víkingum fatist flugið í tveimur síðustu leikjum sínum en þessi tvö lið eiga möguleika á að fylgja Keflvíkingum upp í efstu deild. Stjarnan aftur á móti kemst ekki ofar í töflunni en heiðurinn er að veði og með tólfta leiknum í röð án taps halda þeir einhverju af honum. Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 773 orð | 1 mynd

Sýndum að við erum einnig stórir kallar

"ÉG verð að viðurkenna það að ég er svekktur með þessi úrslit þar sem við lékum gríðarlega vel í vörn og áttum fín tækifæri til þess að skora mörk," sagði Eiður Smári Guðjohnsen fyrirliði íslenska landsliðsins eftir markalaust jafntefli gegn... Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 97 orð

Úrslitakeppni EM karla A-riðill Slóvenía -...

Úrslitakeppni EM karla A-riðill Slóvenía - Ítalía 77:67 Frakkland - Bosnía 98:76 Bosnía - Slóvenía 62:73 Ítalía - Frakkland 52:85 Slóvenía - Frakkland 82:88 Bosnía - Ítalía 72:80 Staðan: Frakkland 30271:2106 Slóvenía 321232:2174 Ítalía 312199:2342 Bosnía... Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Víkingur í Ólafsvík vann 3. deild

VÍKINGUR í Ólafsvík er Íslandsmeistari í 3. deild karla í knattspyrnu árið 2003. Liðið sigraði Leikni Reykjavík 3:0 í Borgarnesi í úrslitaleik þriðju deildar. Víkingur í Ólafsvík lék síðast í þriðju efstu deild fyrir 18 árum síðan. Meira
8. september 2003 | Íþróttir | 335 orð | 1 mynd

Wayne Rooney skráði nafn sitt í sögubækurnar gegn Makedóníu

WAYNE Rooney skráði nafn sitt í sögubækurnar á laugardaginn þegar hann skoraði í 1:2 sigri Englendinga á Makedóníu í undankeppni EM í knattspyrnu. Rooney jafnaði metin í 1:1 á 53. Meira

Fasteignablað

8. september 2003 | Fasteignablað | 46 orð

1/1-30/6 2003 1/1-30/6 2002 í millj.

1/1-30/6 2003 1/1-30/6 2002 í millj. kr. í millj. kr. Rekstur: Hreinar vaxtatekjur 1.272 1. Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 55 orð | 1 mynd

Á hnjánum

Vinnan í garðinum getur verið vond fyrir hnén. Nú eru margir að planta haustlaukunum og þá kemur góð frauðmotta sér vel. Frauðmottan er líka þarfaþing þegar verið er að teppa- eða flísaleggja, fúaverja pallinn eða taka til í neðstu skápunum. Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 889 orð | 1 mynd

Á mörkum Evrópu og Asíu

EFTIR fall Rómar leystist vesturhluti Rómaveldis upp í ný og sundurlaus ríki hálfvilltra, germanskra þjóðflokka þjóðflutningatímans og margra alda hnignunarskeið borga og borgarmenningar hófst á þessu svæði. Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 108 orð | 1 mynd

Á útikaffihúsi

Það hefur verið óvenjuleg veðurblíða á landinu í sumar, ekki síst í Reykjavík. Það er yndislegt á góðviðrisdögum að geta setið úti og fengið sér kaffi og kökur á útikaffihúsi eins og hinu ágæta kaffihúsi í garðskála í Grasagarðinum í Laugardal. Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 53 orð | 1 mynd

Bergflétta

Bergfléttur hafa vaxið mjög vel í sumar í hitanum. Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 36 orð | 1 mynd

Brennibútar úr garðinum

Þar sem verið er að fella tré eða skera af þeim er upplagt að nota bútana sem til falla í arininn. Þeir sem eru hagleiksmenn á tré geta líka notað svona búta til að smíða... Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 82 orð | 1 mynd

Dragðu!

Hver kannast ekki við það þegar verkefnin hlaðast upp en tíminn til að vinna þau er af skornum skammti? Sum verkefni eru óvinsælli en önnur og vilja því verða útundan þegar tími gefst loks til að sinna tiltekt eða viðhaldi. Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 134 orð | 1 mynd

Eiríksgata 15

Reykjavík - Fasteignamiðlun Sverris Kristjánssonar er nú með í sölu heila húseign að Eiríksgötu 15 í Reykjavík. Um er að ræða steinhús, byggt 1934 og eru íbúðirnar fjórar í húsinu. Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 425 orð | 1 mynd

Er geymslan orðin full?

Fullar geymslur eru eitur í beinum allra húseigenda. Það er ekki viljandi gert að hlaða upp alls konar dóti öllum til ama, en það gerist samt. Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 141 orð | 2 myndir

Furuberg 7

Hafnarfjörður - Fasteignstofan er nú með í einkasölu endaraðhús að Furubergi 7 í Setbergslandi í Hafnarfirði. Þetta er steinhús, byggt 1984 og er það á einni hæð, 150,5 ferm. en bílskúr er 22,4 ferm. og stendur sér. Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 99 orð | 1 mynd

Gamlir hlutir ganga í endurnýjun lífdaga

Það færist í vöxt að fólk haldi upp á gamla hluti og leggi jafnvel á sig töluverða vinnu við að koma þeim í sem upprunalegast horf. Hlutir, sem áður var hent umhugsunarlaust á haugana, þykja nú stofuprýði. Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 65 orð | 1 mynd

Góðar snúrur

Það er mjög heppilegt að hafa góðar snúrur í garðinum sínum. Þessar snúrur snúast í vindi og eru þægilegar í notkun, en líka má koma sér upp tveimur haldgóðum snúrustaurum og strengja snúrurnar á milli þeirra. Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 45 orð | 1 mynd

Háþrýstiþvottur

Þegar á að fara að mála húsið að utan er mjög gott að háþrýstiþvo veggina. Þetta sparar þeim sem málar mikla undirvinnu og tekur fljótt af. Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 58 orð | 1 mynd

Hinar lífseigu torfþökur

Það er ótrúlegt hvað torfþökur eru góðar til að laga lóðir til. Áður en við er litið eru þökurnar farnar að gróa og grasið að breiða úr sér og hylja allar misfellur. Það er enn hægt að leggja torfþökur á lóðir þótt tekið sé að hausta. Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 694 orð | 4 myndir

Íranski arkitektinn Zaha Hadid hlaut Mies van der Rohe-verðlaunin 2002

Virtustu byggingarlistaverðlaun Evrópu, Rohe-verðlaunin og veiting þeirra eru umfjöllunarefni Halldóru Árnadóttur listfræðings í grein hennar um íranska arkitektinn Zaha Hadid sem nýlega fékk umrædd verðlaun. Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 281 orð

Jafnvægi í rekstri Íbúðalánasjóðs

JAFNVÆGI er í rekstri Íbúðalánasjóðs þrátt fyrir sífellt aukna útgáfu húsbréfa. Þetta endurspeglast í árshlutareikningi sjóðsins vegna fyrri hluta ársins 2003. Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 1219 orð | 3 myndir

Laugavegur 76

Starfsemi eins og Vinnufatabúðin, gúmmívinnustofa og matvöruverslunin Liverpool hafa verið á Laugavegi 76, en um það hús fjallar Freyja Jónsdóttir í þessum pistli um gömul hús. Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 137 orð | 1 mynd

Lokastígur 24

Reykjavík - Fasteignasalan Foss er nú með í einkasölu húseignina Lokastígur 24 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 1922 en húsið var algerlega endurbyggt 1998. Húsið er á þremur hæðum og er 133 ferm. Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 160 orð | 1 mynd

Lyngháls 7

Reykjavík - Gott atvinnuhúsnæði vekur ávallt athygli, þegar það kemur í sölu. Hjá Kjöreign er nú til sölu eða leigu atvinnuhúsnæði við Lyngháls 7, alls 2.519 ferm. Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 246 orð | 1 mynd

Markmiðið er hátt þjónustustig

NÝ fasteignasala, sem nefnist XHÚS og hefur aðsetur á fjórðu hæð í Skeifunni 19, hóf starfsemi sína fyrir skömmu. Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 167 orð | 1 mynd

Mottan við útidyrnar

Góð motta við útidyrnar sparar mikla vinnu auk þess sem hún hlífir gólfefninu talsvert. Það er því alveg þess virði að splæsa í vandaða mottu, helst tvær, aðra fyrir utan dyrnar og hina inni í ganginum. Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 183 orð | 1 mynd

Mundu að láta vita

Þegar flutt er í nýtt húsnæði er nauðsynlegt að muna að tilkynna flutningana. Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 356 orð | 1 mynd

Norðmenn framarlega í ástandsskoðun fasteigna

FYRIR skömmu kom hingað til lands Arne Stöbakk, framkvæmdastjóri NTF (Norges Taksman Forening), sem er eitt af félögum fasteignamatsmanna í Noregi. Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 1114 orð | 5 myndir

Nýjar útsýnisíbúðir við Rjúpnasali í Kópavogi

Nú er verið að reisa tvö síðustu fjölbýlishúsin, sem eiga að rísa efst í Salahverfi. Magnús Sigurðsson kynnti sér þessi hús, sem standa hátt og hafa mikið útsýni í allar áttir. Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 321 orð | 1 mynd

Reglulegt viðhald skilar sér í sparnaði

SUMARIÐ er tími viðhalds og viðgerða á húsum og mannvirkjum, en þar sem sumarið hér er býsna stutt þarf að nýta það vel í þessu skyni. Ekki er óvarlegt að áætla, að það þurfi að verja 100.000-200.000 kr. í viðhald á meðalíbúð að jafnaði á ári. Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 176 orð | 1 mynd

Réttu græjurnar á glerið

Útsýnið er óneitanlega betra þegar gluggarúðurnar eru hreinar. Það er alls ekki eins erfitt að halda rúðum og öðru gleri hreinu og margir halda. Allt sem þarf eru réttu græjurnar. Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd

Rjómasprautan þægilega

ÞAÐ er einkar þægilegt að hafa svona rjómasprautur í ísskápnum. Í þeim geymist rjóminn í nokkra... Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 60 orð | 1 mynd

Ryðsveppur

Enn er ryðsveppurinn illræmdi kominn til skjalanna og farinn að breyta hinni grænu ásýnd víðirunnanna í gulan og heldur dapurlegan lit. Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 1145 orð | 5 myndir

Sjúkrahús orðið gistihús á Ísafirði

Gamla gistihúsið á Ísafirði var byggt sem sjúkrahús og var síðan lengi elliheimili. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Guðna Geir Jóhannesson sem ásamt konu sinni Margréti Jónsdóttur gerði þetta gamla hús alveg upp. Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 583 orð | 2 myndir

Skiptir fagurfræði máli í pípulögnum?

LÖNGUM hefur það verið svo að handverk pípulagningamanna hafa ekki verið augljós og áberandi. Varla var búið að leggja kerfin þegar vaskir múrarar komu á vettvang með pínda handlangara á eftir sér og kaffærðu allar pípur. Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 176 orð | 1 mynd

Skjólbraut 6

Kópavogur - Húsakaup eru nú með í einkasölu einbýlishús að Skjólbraut 6 í Kópavogi. Húsinu fylgir iðnaðarhúsnæði sem er 90 fermetrar að stærð, en sjálft húsið er 185 fermetrar og hefur verið skipt þannig að aukíbúð er á jarðhæð. Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 36 orð | 1 mynd

Skorinn veggur

Það er ótrúlegt að sjá hve fallegur venjulegur steyptur veggur getur verið þegar hann er skorinn sundur með þeim fullkomnu aðferðum sem nú er víðast beitt. Í sárið er veggurinn næstum eins og marmari að... Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 13 orð | 1 mynd

Skrautlaukur

Þetta er skrautlaukur og vex hann villtur í fjöllum á Norður-Ítalíu og... Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 247 orð | 1 mynd

Stangarholt

Borgarbyggð - Fasteignasalan Lundur er nú með í sölu hluta jarðarinnar Stangarholt við Langá á Mýrum í Borgarfirði. Hús á jörðinni eru þriggja hæða íbúðarhús, 185 fermetrar, um 650 fermetra útihús og um 100 fermetra haughús. Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 134 orð | 1 mynd

Stararimi 53

Reykjavík - Eignaval er nú með í sölu einbýlishús að Stararima 53 í Reykjavík. Húsið er 162 ferm. auk 34 ferm. bílskúrs, samtals 196 ferm., en það var byggt 1994 og er steinsteypt og einnig úr timbri. Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 53 orð | 1 mynd

Til að geyma

Það er gott að hafa alls konar hirslur, líka svona poka með vösum þar sem hægt er að geyma allt mögulegt smálegt. Bæði er hægt að kaupa svona poka og einnig að sauma hann sjálfur úr alls kyns efnum. Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 52 orð | 1 mynd

Tvískipt hurð

Hurðin sú arna snýr út á verönd á Grjótagötu 11. Til þess að geta setið í sólinni án þessa að fá of mikinn trekk inn í húsið ákvað Finnur Guðsteinsson að tvískipta hurðinni og það hefur heppnast mjög vel. Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 9 orð | 1 mynd

Undurfögur ljósakróna

Í Gamla bakaríinu á Ísafirði er þessi undurfagra... Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 114 orð | 2 myndir

Útsýnisíbúðir

MIKLAR byggingaframkvæmdir standa nú yfir efst í Salahverfi í Kópavogi, en þar er verið að reisa tvö háhýsi með fjölda íbúða. Við Rjúpnasali 10 er JB byggingafélag í samvinnu við Ris ehf að byggja tíu hæða lyftuhús með 38 íbúðum. Meira
8. september 2003 | Fasteignablað | 579 orð | 1 mynd

Þýðing hlutfallstölu

SÉREIGNUM í fjöleignarhúsum tilheyrir ákveðin hlutdeild í sameign eftir ákveðinni hlutfallstölu, hafi hún verið ákveðin. Hafi hlutfallstala ekki verið ákveðin eru allir séreignarhlutar jafnréttháir og bera jafnar skyldur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.