Greinar þriðjudaginn 16. september 2003

Forsíða

16. september 2003 | Forsíða | 167 orð | 1 mynd

Allt að tíföld aukning á afli úr hverri holu

"HELSTI ávinningurinn er fimm- til tíföld aflaukning úr hverri holu, úr kannski fimm megavöttum í 50 megavött, og hugsanlega margföld orkuupptaka úr jarðhitasvæðum sem eru í vinnslu, til dæmis úr 100 megavöttum í 300 megavött," segir Guðmundur... Meira
16. september 2003 | Forsíða | 169 orð

Dómur frestar kosningum í Kaliforníu

ÁFRÝJUNARDÓMSTÓLL í Kaliforníu úrskurðaði í gær að endurteknum kosningum um embætti ríkisstjóra Kaliforníu, sem fyrirhugað var að færu fram hinn 7. október nk., skyldi frestað. Meira
16. september 2003 | Forsíða | 71 orð

Framfaraflokkur og SV vinna á

NORSKI Verkamannaflokkurinn heldur stöðu sinni sem stærsti flokkur Noregs samkvæmt útgönguspám í gærkvöldi, en sveitar- og héraðsstjórnarkosningar fóru fram þar í landi í gær. Meira
16. september 2003 | Forsíða | 204 orð | 1 mynd

Íraksskýrsla varin

EINN æðstu manna brezku leyniþjónustunnar bar í gær fyrir Hutton-nefndinni svokölluðu, sem rannsakar tildrög andláts brezka efnavopnasérfræðingsins Davids Kellys, að umdeild fullyrðing um að Írakar gætu beitt gereyðingarvopnum á innan við 45 mínútum... Meira
16. september 2003 | Forsíða | 120 orð

Lögreglan vongóð

BÚIÐ er að yfirheyra nokkurn hóp fólks í tengslum við morðið á utanríkisráðherra Svíþjóðar, Önnu Lindh, í liðinni viku en öllum hefur verið sleppt á ný, að sögn fréttavefjar blaðsins Dagens Nyheter í gær. Meira
16. september 2003 | Forsíða | 87 orð

Óánægja í starfi á LSH

AÐEINS þriðjungur yfirstjórnar Landspítala - háskólasjúkrahúss er ánægður með vinnuandann á sjúkrahúsinu, að því er fram kemur í könnun sem Vinnueftirlitið hefur unnið í samstarfi við læknaráð LSH á starfsumhverfi lækna við stofnunina. Meira
16. september 2003 | Forsíða | 61 orð | 1 mynd

Powell fagnað í Halabdja

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, heilsar ættingjum fólks sem lét lífið í eiturgasárás á bæinn Halabdja í Kúrdahéruðunum í N-Írak í marz 1988. Meira

Baksíða

16. september 2003 | Baksíða | 318 orð

Aðeins þremur milljörðum minni en allt árið í fyrra

EINUNGIS rúma þrjá milljarða króna vantar upp á að útgáfa húsbréfa fyrstu átta mánuði þessa árs sé jafnmikil og hún varð á öllu árinu í fyrra, sem þó var metár í útgáfu húsbréfa. Meira
16. september 2003 | Baksíða | 153 orð | 1 mynd

Frítt í strætó fyrir nemendur á álagstímum?

BORGARVERKFRÆÐINGUR hefur varpað fram þeirri hugmynd að framhaldsskólanemendur fái frítt í strætó tvisvar á dag gegn framvísun skólaskírteinis í þeirri von að það dragi úr umferðarþunga einkabíla. Meira
16. september 2003 | Baksíða | 129 orð

Geta keypt kvótann til baka

SEYÐFIRÐINGUM stendur til boða að kaupa til baka þær aflaheimildir sem fiskvinnslan Dvergasteinn á Seyðisfirði hefur haft til umráða á undanförnum árum en hafa nú verið færðar á skip í eigu Skagstrendings. Meira
16. september 2003 | Baksíða | 139 orð | 1 mynd

Kóngssveppur kenndur við Karl Jóhann

GUÐRÍÐUR Gyða Eyjólfsdóttir sveppafræðingur sagði að kóngssveppurinn sem Magda Kulinska fann í Sauraskógi væri með stærstu sveppum af þessari gerð sem fundist hefðu hér á landi. Hún sagðist að vísu ekki halda saman upplýsingum um stærstu sveppi á... Meira
16. september 2003 | Baksíða | 158 orð | 1 mynd

Risasveppur finnst í Sauraskógi

NÚ er sá tími að margir Íslendingar leggja leið sína í skóginn í leit að sveppum til matar. Það gerði Magda Kulinska sem býr í Stykkishólmi. Hún þekkir þá venju í heimalandi sínu, Póllandi, að fara út í skóg og tína sveppi. Meira
16. september 2003 | Baksíða | 95 orð | 1 mynd

Örtröð vegna bókar Madonnu

ÖRTRÖÐ myndaðist í Pennanum-Eymundsson í gærkvöldi þegar hundrað manns mættu til að halda upp á að fyrsta bók stórstjörnunnar Madonnu er komin út. Meira

Fréttir

16. september 2003 | Erlendar fréttir | 86 orð

67 farast í eldsvoða

SEXTÍU og sjö fangar týndu lífi í gær þegar eldur blossaði upp í stærsta fangelsi Sádi-Arabíu í borginni Riyadh. Talsmenn innanríkisráðuneytis landsins sögðu að 20 manns hefðu slasast í brunanum. Meira
16. september 2003 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

93 nemendur í háskólanámi á Suðurlandi

FRÆÐSLUNET Suðurlands á Selfossi sér um fjarnám á háskólastigi í samvinnu við Háskólann á Akureyri og Háskóla Íslands. Mikil aðsókn er að háskólanámi og framboð er vaxandi. Meira
16. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 319 orð | 1 mynd

Aðsókn hefur aukist og náði hámarki í sumar

AÐSÓKN að Lautinni, sem er athvarf fyrir geðfatlaða á Akureyri hefur aldrei verið meiri en nú á nýliðnu sumri, en starfsemin hófst fyrir um þremur árum, haustið 2000, og hefur farið vaxandi upp frá því. Meira
16. september 2003 | Innlendar fréttir | 668 orð | 1 mynd

Að vinna með öll tæki og tól

Áslaug Pálsdóttir er varaformaður Almannatengslafélags Íslands og framkvæmdastjóri AP Almannatengsla. Lauk meistaragráðu í almannatengslum frá Boston University Collage of Communication 2001 með áherslu á innri og ytri samskipti fyrirtækja. BA-próf í stjórnmálafræði frá HÍ 1997. Hefur starfað sem ráðgjafi í almannatengslum fyrir ýmis fyrirtæki og stofnanir frá 1996 og var áður upplýsinga- og markaðsstjóri Tölvumynda hf. Maki er Þórir Kjartansson verkfræðingur, sem á einn son, Kjartan. Meira
16. september 2003 | Innlendar fréttir | 174 orð

Afgangsmyntin kemur í góðar þarfir

AFGANGSMYNTIN úr sumarfríinu getur nýst til að mæta þörfum þúsunda manna sem árlega hringja í Hjálparsíma Rauða krossins. Meira
16. september 2003 | Erlendar fréttir | 479 orð

Athyglin beinist að manni á myndbandi

SÆNSKA lögreglan sagði í gær að í leitinni að morðingja Önnu Lindh utanríkisráðherra beindist nú athyglin að manni sem sást á myndbandsupptöku öryggisvélar við morðstaðinn. Lögreglumenn segjast vera vongóðir um að maðurinn muni finnast á næstu dögum. Meira
16. september 2003 | Landsbyggðin | 289 orð | 1 mynd

Árangri í uppgræðslu fagnað

Á DÖGUNUM var haldin samkoma á Hólasandi til að fagna góðum árangri við uppgræðslu auðnarinnar sem áður var þar og jafnframt til að kynna framtíðaráform Húsgulls, Landgræðslunnar og skógræktarinnar á svæðinu. Meira
16. september 2003 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Ástfangnar gulrætur

NÚ þegar menn eru í óða önn að taka upp jarðávextina sína kemur ýmislegt sérkennilegt í ljós. Eigendur á Gistiheimilinu Brekkubæ á Hellnum fengu þessar sérkennilegu gulrætur upp úr lífræna garðinum hjá sér. Meira
16. september 2003 | Erlendar fréttir | 437 orð

Bað Straw Blair að hætta við Íraksstríð?

JACK Straw, utanríkisráðherra Bretlands, reyndi á síðustu stundu að fá Tony Blair forsætisráðherra til að hætta við þátttöku í innrásinni í Írak en án árangurs. Meira
16. september 2003 | Innlendar fréttir | 42 orð

Bílvelta á Reykjanesi

BÍLL valt á Nesvegi, austan við Saltverksmiðjuna á Reykjanesi, í gær, en lögreglunni í Keflavík barst tilkynning um slysið á ellefta tímanum. Einn maður var í bifreiðinni sem fór margar veltur og er gjörónýt. Meira
16. september 2003 | Landsbyggðin | 289 orð | 2 myndir

Brákarkast á Miðbæjarleikum

MIÐBÆJARLEIKARNIR voru haldnir um síðustu helgi í fyrsta sinn í Borgarnesi. Íbúar við sex götur í gamla miðbænum hittust í Englendingavík og tóku þátt í keppni í ýmsum óhefðbundnum íþróttagreinum s.s. Meira
16. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 77 orð

Brynjar Níelsson hrl.

Brynjar Níelsson hrl. fjallar um sjúkdómshugtakið í lagalegum skilningi á Lögfræðitorgi í dag, þriðjudaginn 16. september kl. 16.30. Fyrirlesturinn verður fluttur í húsakynnum Háskólans á Akureyri við Þingvallastræti 23 í stofu 14. Meira
16. september 2003 | Suðurnes | 337 orð | 1 mynd

Byggja lítil hús fyrir yngri kynslóð þorpsbúa

FJÖGUR hús með átta litlum íbúðum hafa risið við sömu götuna í Garði á rúmu ári. Timbureiningarnar í húsin eru fluttar inn frá Eistlandi og eru íbúðirnar einkum ætlaðar fyrir yngri Garðbúa sem eru að byrja að búa. Meira
16. september 2003 | Miðopna | 430 orð

Dæmi um kvótakerfið í sinni verstu mynd

FORSETI bæjarstjórnar Seyðisfjarðar, Cecil Haraldsson, segir áætlanir Útgerðarfélags Akureyringa um að loka fiskvinnslunni Dvergasteini afleiðingu þess að rekstrarhagnaður fyrirtækisins hafi verið nýttur annars staðar og að vinnsla á verðminnstu tegundum... Meira
16. september 2003 | Erlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Engar líkur á evrukosningu í Bretlandi í bráð

VIÐBRÖGÐ við úrslitum þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Svíþjóð um evruaðild hafa verið með ýmsu móti eins og líklegt er. Andstæðingar hennar fagna ákaft en stuðningsmennirnir eru að sama skapi vonsviknir. Meira
16. september 2003 | Innlendar fréttir | 482 orð

Eru með aðgang að upplýsingum frá Íslandi

HÖGNI Einarsson, lögreglufulltrúi hjá ríkislögreglustjóra, segir greinilegt að þeir sem standa fyrir svokölluðum Nígeríubréfum, þar sem reynt er að lokka fólk til að taka þátt í peningaþvætti, hafi aðgang að upplýsingum hér á landi. Meira
16. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 454 orð | 2 myndir

Fjósið á Syðri-Bægisá malbikað

HELGI Steinsson bóndi á Syðri-Bægisá í Hörgárbyggð hefur unnið að endurbótum á fjósi sínu undanfarnar vikur. Skipt hefur verið um milligerði, sett upp nýtt mjaltakerfi á braut og í gær var fjósið malbikað. Meira
16. september 2003 | Innlendar fréttir | 460 orð

Framhaldsskólanemar fái ókeypis í strætó

BJÖRN Ingi Sveinsson borgarverkfræðingur varpaði fram þeirri hugmynd í gær að gefa framhaldsskólanemum fría strætóferð tvisvar á dag gegn framvísun skólaskírteinis til að draga úr umferðarþunga einkabíla. Meira
16. september 2003 | Innlendar fréttir | 150 orð

Fræðslufundur um íslenskt samfélag verður í...

Fræðslufundur um íslenskt samfélag verður í kvöld, kl. 20 í Alþjóðahúsi, Hverfisgötu 18. Fjallað verður um atvinnu- og dvalarleyfi. Sérfræðingur frá Útlendingastofnun flytur fyrirlestur og svarar spurningum þátttakenda. Meira
16. september 2003 | Suðurnes | 191 orð

Gjaldtakan innan eðlilegra marka

ÁRNI Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir eðlilegt að bæjarstjórn fari yfir niðurstöðu úrskurðarnefndarinnar og reyni að finna lausn sem ekki sé umdeild samkvæmt lögum og kallaði ekki á fleiri og misvísandi úrskurði. Meira
16. september 2003 | Landsbyggðin | 84 orð | 1 mynd

Göngudagur í Haukadalnum

UNGMENNAFÉLAGIÐ Æskan stóð að göngudegi fyrir skemmstu. Ferðinni var heitið inn Haukadalinn, gengið frá túnjaðrinum á Giljalandi og áfram inn dalinn fram að Skarðsrétt, sem er gömul hlaðin rétt og liggur fyrir neðan veginn upp Haukadalsskarð. Meira
16. september 2003 | Innlendar fréttir | 74 orð

Handtekinn fyrir innbrot

BROTIST var inn í veitingastaðinn Hafið bláa við Óseyrarbrú við Eyrarbakka um helgina og stolið þar áfengi og skemmdir unnar á húsnæðinu. Meira
16. september 2003 | Austurland | 184 orð

Haustþing Kennarasambandsins

HAUSTÞING Kennarasambands Austurlands var haldið á Djúpavogi dagana 11.-12. september. Kennarar úr öllum grunnskólum á Austurlandi fjölmenntu á þingið sem hófst með aðalfundi KSA. Meira
16. september 2003 | Innlendar fréttir | 317 orð

Hátt verð á greiðslumarki

VERÐ á greiðslumarki í sauðfjárrækt hefur enn ekkert lækkað þrátt fyrir að afkoma í greininni hafi versnað. Meira
16. september 2003 | Innlendar fréttir | 94 orð

Hélt að þýfi væri í ruslatunnunni

ÍBÚI í austurbæ Reykjavíkur tilkynnti lögreglunni á sunnudag að ruslatunnan hans hefði horfið um morguninn en hann hafi fundið hana seinna um daginn út við götu og þá hafi hún verið full af verkfærum og fleiru, hugsanlega þýfi að hann taldi. Meira
16. september 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 252 orð | 1 mynd

Hrókurinn kennir nemendum í grunnskólum að tefla í vetur

MIKILL áhugi virðist vera fyrir skákíþróttinni á Seltjarnarnesi jafnt sem annars staðar og er nú verið að skipuleggja námskeið fyrir bæði byrjendur og lengra komna nemendur í grunnskólum bæjarfélagsins í vetur. Meira
16. september 2003 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Hvergi smeykur

Liðsmenn konunglega riddaraliðsins í Hollandi sýna færni sína á æfingu á ströndinni við Scheveningen og hleypa reiðskjótunum í gegnum þykkan mökk og byssureyk. Meira
16. september 2003 | Suðurnes | 580 orð

Innheimta sérstaks fráveitugjalds talin óheimil

REYKJANESBÆ hefur ekki verið heimilt að innheimta gjald til að standa straum af kostnaði við hönnun og byggingu útrása og dælustöðva, samkvæmt úrskurði Úrskurðarnefndar sem starfar skv. lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir. Meira
16. september 2003 | Innlendar fréttir | 117 orð

Í GREIN minni um liðssafnaðinn gegn...

Í GREIN minni um liðssafnaðinn gegn hreppsnefnd Skeiða- og Gnúpverjahrepps (Mbl. 15. sept.) ruglaði ég því miður saman orðum talsmanns Norðuráls og orðum sveitarstjórnarmanna á Vesturlandi. Meira
16. september 2003 | Austurland | 54 orð | 1 mynd

Ísbíllinn klingir bjöllum

Það var óneitanlega stemmning þegar ísbíll ók um götur Neskaupstaðar um helgina, hringjandi bjöllum. Ungir sem aldnir flykktust að bílnum enda ekki algengt að slíkir bílar aki um götur Neskaupstaðar, bjóðandi íspinna og klaka til sölu. Meira
16. september 2003 | Innlendar fréttir | 179 orð

Íslandsmeistaramót í Svarta Pétri verður haldið...

Íslandsmeistaramót í Svarta Pétri verður haldið sunnudaginn, 20. september kl. 14-17, á Sólheimum í Grímsnesi. Stjórnandi mótsins er Edda Björgvinsdóttir leikkona. Keppt er um farandbikar og eignabikar, auk þess sem allir fá verðlaun. Meira
16. september 2003 | Innlendar fréttir | 120 orð

Kveikt í rusli í Vestfjarðagöngunum

SLÖKKVILIÐ, sjúkralið og lögregla voru kvödd út vegna elds í Vestfjarðagöngum á fimmta tímanum í gærdag. Að sögn lögreglu tókst slökkviliði fljótt að ráða niðurlögum eldsins. Meira
16. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 160 orð

Kvennasambönd í Eyjafirði sameinast

KVENNASAMBAND Akureyrar og Samband eyfirskra kvenna hafa sameinast í eitt samband, Kvennasamband Eyjafjarðar, KSE. Sameiningarfundurinn var haldinn í Árskógi á Árskógsströnd sl. laugardag að viðstaddri stjórn og forseta Kvenfélagasambands Íslands. Meira
16. september 2003 | Miðopna | 778 orð | 1 mynd

Kvótinn alltaf verið nýttur á Seyðisfirði

FRAMKVÆMDASTJÓRI Útgerðarfélags Akureyringa segir ekkert því til fyrirstöðu að Seyðfirðingar kaupi aftur þann kvóta sem fiskvinnslufyrirtækið Dvergasteinn hefur haft til umráða á undanförnum árum. Meira
16. september 2003 | Austurland | 91 orð

Laxeldismenn berjast við marglyttur

Hjá laxeldisfyrirtækinu Sæsilfri á Mjóafirði hafa menn barist við marglyttur síðustu dagana. Marglyttur eru nú áberandi í austfirskum fjörðum og geta valdið skaða ef þær berast inn í eldiskvíar. Meira
16. september 2003 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Lesið undir haustsól

ÞAÐ var fremur kalt víða um land í gærmorgun og margir töluðu um fyrsta "alvöru" haustdaginn þar sem notast varð við vettlinga og jafnvel húfu. Veðrið var þó fallegt yfir daginn og sólin skein og vindur lét vera að blása. Meira
16. september 2003 | Innlendar fréttir | 271 orð

Lífsýnarannsóknir í þágu almennings

LÍFSÝNARANNSÓKNIR eiga að gefa af sér nauðsynlegar upplýsingar í þágu almennings en ekki vera byggðar upp sem gróðastarfsemi. Þetta segir David Winickoff, aðstoðarlektor við John F. Meira
16. september 2003 | Innlendar fréttir | 229 orð

Línuívilnun verður tekin upp

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra segir að línuívilnun verði tekin upp en þó ekki fyrr en við upphaf næsta fiskveiðiárs. Meira
16. september 2003 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Mannskætt tilræði í Ingúsetíu

FJÓRIR, hið minnsta, týndu lífi í gær þegar vöruflutningabíll sprakk í loft upp við höfuðstöðvar öryggisþjónustu Rússlands (FSB) í rússneska lýðveldinu Ingúsetíu. Meira
16. september 2003 | Innlendar fréttir | 596 orð | 1 mynd

Margföld orkuupptaka á nýttum jarðhitasvæðum

DJÚPBORUN eftir jarðhita á Íslandi getur þýtt fimm- til tífalda aflaukningu úr hverri borholu og hugsanlega margfalda orkuupptöku úr jarðhitasvæðum sem eru í vinnslu, að sögn Guðmundar Ómars Friðleifssonar, jarðfræðings hjá Orkustofnun. Meira
16. september 2003 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Margir nemendur Áslandsskóla í skólabúningum

MEIRIHLUTI nemenda við Áslandsskóla í Hafnarfirði mætti í skólann í gær í sérstökum skólabúningi eða skólafatnaði eins og Leifur S. Garðarsson, skólastjóri skólans, kýs að orða það. Hann segir að foreldrafélag skólans hafi samþykkt einróma sl. Meira
16. september 2003 | Innlendar fréttir | 33 orð

Málstofa á vegum Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands...

Málstofa á vegum Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands verður haldin á morgun, miðvikudaginn 17. september kl. 16.15 að Aragötu 14. Erindi heldur Jón Þór Sturluson. Í fyrirlestrinum verður fjallað um hagfræðilega tilraun á sviði... Meira
16. september 2003 | Austurland | 35 orð | 1 mynd

Með Búkollur á baki

Ekkert lát er á stórflutningum inn að Kárahnjúkavirkjun. Þessir trukkar, í bensínstoppi á Egilsstöðum, báru hvor sína Búkolluna á baki sér. Var ferðinni heitið inn Fljótsdal og eftir tiltölulega beinni og breiðri malbiksbraut að... Meira
16. september 2003 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Með hugmynd að fyrsta íslenska vetnishúsinu

FYRSTA íslenska vetnishúsið er viðfangsefni þriggja nemenda við Fjölbrautaskólann við Ármúla og framlag Íslands í fjölþjóðlega keppni ungra vísindamanna sem fram fer í Búdapest dagana 20. til 26. september nk. Meira
16. september 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 252 orð | 1 mynd

Mesta aukning í Ártúnsbrekku og Sæbraut

BÍLAUMFERÐ í Reykjavík virðist vera að aukast og þegar nýlegar bráðabirgðatölur yfir umferðarþunga eru bornar saman við tölur frá sama tíma í fyrra kemur í ljós að umferðaraukningin mælist að meðaltali um 3,4% á þeim fjórum stöðum þar sem mælingar eru... Meira
16. september 2003 | Erlendar fréttir | 747 orð | 1 mynd

Minnt á hagsældina í tíð Clintons

BILL Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, lætur nú til sín taka í auknum mæli vestra en þar eru flokkarnir teknir að huga að þing- og forsetakosningunum er fram fara á næsta ári. Meira
16. september 2003 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að berjast fyrir hagsmunum

JEFFREY D. Sachs, sérfræðingur á sviði þróunarhagfræði, sagði m.a. í erindi sínu, sem hann flutti í Háskóla Íslands í gær, að Ísland gæti lagt ýmislegt af mörkum til þróunarmála. Meira
16. september 2003 | Innlendar fréttir | 290 orð

Niðurstaða innan fárra daga

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra segir að á næstu dögum muni skýrast hvað gera þurfi við Grímseyjarferjuna Sæfara til að hún megi flytja fleiri farþega. Meira
16. september 2003 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Nýjasta hönnun í handprjóni

GÓÐ stemmning var á Hótel Sögu í gærkvöldi á tískusýningu sem Prjónablaðið Ýr stóð fyrir. Sýnd var nýjasta hönnunin í handprjóni, meðal annars mátti sjá þar þæfðar flíkur. Til sýningarinnar var boðið 7.400 manns. Meira
16. september 2003 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Nýliðar á brunaæfingu

SLÖKKVILIÐ Akureyrar var með verklegar æfingar fyrir væntanlega nýliða í fastráðningarhópi liðsins í gær en til stendur að fjölga um fjóra slökkviliðsmenn um næstu mánaðamót. Ein æfingin fólst í því að fara óvænt í útkall í brennandi hús. Meira
16. september 2003 | Miðopna | 1202 orð | 1 mynd

Nýtt bandalag bauð ríku löndunum birginn

Segja má að nýtt bandalag þróunarlanda hafi farið tómhent heim þegar samningaviðræðunum um aukið frelsi í milliríkjaverslun lauk en því fer þó fjarri að fulltrúar þess hafi verið óánægðir með að ráðstefnan í Cancun fór út um þúfur. Meira
16. september 2003 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Óhöpp með mesta móti

HELGIN var róleg á löggæslusvæði lögreglunnar í Reykjavík um helgina. Fámennt var í miðborginni á föstudags- og laugardagskvöld enda gekk á með skúrum og hvassviðri. Meira
16. september 2003 | Austurland | 138 orð | 1 mynd

Ósvikin réttarstemmning í úrhellinu

Rekið var í Melarétt í Fljótsdal á sunnudag. Fjöldi manns var í réttum og mikið af börnum, enda hafði Foreldrafélag leikskólans Tjarnarlands á Egilsstöðum efnt til hópferðar svo litlu krílin gætu upplifað réttarstemmninguna ósvikna. Meira
16. september 2003 | Innlendar fréttir | 719 orð | 1 mynd

"Mál mitt varð of óþægilegt fyrir yfirvöld"

YFIRVÖLD og stjórnendur fyrirtækja á Vesturlöndum hafa síðustu ár í auknum mæli reynt að takmarka réttindi vinnandi fólks, bæði innflytjenda og annarra, að sögn Rogers Caleros, aðstoðarritstjóra tímaritsins Perspectiva Mundial , sem fjallar um... Meira
16. september 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 211 orð | 1 mynd

"Veit alltaf hvað maður ætlar að gera næst"

NEMENDUR í Valhúsaskóla fengu stórmeistara í skák í heimsókn í síðustu viku þegar enski stórmeistarinn Luke McShane tefldi fjöltefli við nemendur á grunnskólamóti Seltjarnarness. Meira
16. september 2003 | Innlendar fréttir | 408 orð | 2 myndir

"Við vorum orðnir hálfhræddir"

"Það eru vonandi bjartir tímar framundan. Allt er þegar þrennt er," sagði Hrannar Pétursson, skipverji á fiskibátnum Lukku-Láka, sem sökk skammt undan Sandgerði í gær. Meira
16. september 2003 | Landsbyggðin | 102 orð | 1 mynd

Rainbow Warrior á Húsavík

RAINBOW Warrior, skip Grænfriðunga, kom til hafnar á Húsavíkur á föstudagsmorgun á ferð sinni um Ísland. Samferða skipinu síðasta spölinn voru nokkrir hvalaskoðunarbátar sem siglt höfðu til móts við það út á Skjálfanda. Meira
16. september 2003 | Innlendar fréttir | 203 orð

Rf og Hólaskóli gera samstarfssamning

RANNSÓKNASTOFNUN fiskiðnaðarins (Rf) og Hólaskóli hafa gert með sér samstarfssamning á sviði rannsókna og kennslu í fiskeldi og tengdum greinum. Samningnum er ætlað að mæta vaxandi þörf fyrir menntun á háskólastigi á þessu sviði. Meira
16. september 2003 | Austurland | 60 orð

Slitlag við Kárahnjúka

Lagning slitlags á Fljótsdalsheiðar- og Kárahnjúkaveg gengur vel. Fyrir helgina voru aðeins um 12 km eftir, 8,5 km á heiðinni og 3,5 km í fjallinu. Á heimasíðu Kárahnjúkavirkjunar kemur fram að búist er við að verkinu ljúki að mestu í mánuðinum. Meira
16. september 2003 | Austurland | 86 orð

Sýslumaðurinn vill bæta við mannskap

Sýslumaðurinn á Seyðisfirði hefur farið fram á 30 milljóna króna aukafjárveitingu til embættisins á næsta ári. Meira
16. september 2003 | Innlendar fréttir | 222 orð

Tekur ekki til sín ummæli

FRIÐRIK Pálsson, fráfarandi stjórnarformaður SÍF, segist ekki taka til sín ummæli Halldórs J. Kristjánssonar, bankastjóra Landsbanka Íslands, í Morgunblaðinu í gær, heldur hafi Halldór þar vitnað í bréf sem sé sér ótengt. Meira
16. september 2003 | Austurland | 107 orð

Tilraunaboranir á Eskifirði

Undanfarnar vikur hafa staðið yfir tilraunaboranir á Eskifirði vegna vinnsluholu fyrir heitt vatn. Rannsóknir hafa miðað að því að staðsetja legu jarðhitasprungu norðan Eskifjarðarár, þannig að unnt sé að hitta í sprunguna þar á um eitt þúsund metra... Meira
16. september 2003 | Innlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

Upplýsingaflæði innan spítalans mjög bágborið

UPPLÝSINGAFLÆÐI milli starfsstétta á Landspítala - háskólasjúkrahúsi er mjög bágborið samkvæmt könnun sem Vinnueftirlitið hefur unnið í samstarfi við læknaráð LSH á starfsumhverfi lækna við spítalann. Meira
16. september 2003 | Austurland | 29 orð | 1 mynd

Vel hugsandi hnátur

Vinkonurnar Matthildur Ármannsdóttir og Katla Einarsdóttir héldu á dögunum tombólu við verslunarhús Kaupfélags Héraðsbúa á Egilsstöðum. Þær ætla að styrkja SOS Barnaþorpin með peningunum sem söfnuðust, alls kr.... Meira
16. september 2003 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Verð á minkaskinni hækkar um 25%

VERÐ á minkaskinnum var 25% hærra á nýafstöðnu skinnauppboði í Kaupmannahöfn en verið hefur síðustu mánuði. Um var að ræða fimmta og síðasta skinnauppboð sölutímabilsins sem stendur frá desember fram í september. Meira
16. september 2003 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Vogun vinnur - vogun tapar

ÞAÐ eru augnablik og uppákomur á sjóbirtingsslóðum þessa dagana og ljóst að eitthvað er að ganga af fiski þar eystra, 13 punda hængur veiddist í Grenlæk, tröll slapp í Tungulæk og í Hörgsá eru menn óvænt að toga upp stóra laxa saman með sjóbirtingum. Meira
16. september 2003 | Austurland | 92 orð

Þingmenn vilja fund um vandann

BÆJARSTJÓRN Seyðisfjarðar skoðar nú hvernig verja megi rekstur frystihússins Dvergasteins á Seyðisfirði. Útgerðarfélag Akureyrar hyggst að óbreyttu hætta rekstri hússins og selja það eða leigja. Meira
16. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 104 orð

Þóroddur Bjarnason félagsfræðingur fjallar um framtíðarsýn...

Þóroddur Bjarnason félagsfræðingur fjallar um framtíðarsýn íslenskra unglinga og viðhorf þeirra til heimahaganna í fyrirlestri sem hann flytur á Félagsvísindatorgi við Háskólann á Akureyri á morgun, miðvikudaginn 17. september, kl. 16.30. Meira

Ritstjórnargreinar

16. september 2003 | Leiðarar | 316 orð

Ísland og þróunaraðstoð

Vesturlönd virðast eiga auðvelt með að virða að vettugi neyð fátækustu ríkja heims. Í Háskóla Íslands var í gær haldin ráðstefna um málefni þróunarlanda og þróunaraðstoð Íslands. Meira
16. september 2003 | Staksteinar | 333 orð

- Kristjanía og umburðarlyndið

Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar á vef Ungra vinstri grænna, uvg.vg, og fjallar um deilur um framtíð "fríríkisins" Kristjaníu í Kaupmannahöfn. Meira
16. september 2003 | Leiðarar | 549 orð

Menningarleg sjálfseyðingarhvöt?

Samstaða virðist um það í borgarstjórn Reykjavíkur milli Reykjavíkurlistans og Sjálfstæðisflokksins að heimila niðurrif Austurbæjarbíós við Snorrabraut og leyfa byggingu fjölbýlishúss á lóð þess. Meira

Menning

16. september 2003 | Fólk í fréttum | 644 orð

Bandalag gegn nútímanum

Leikstjórn: Stephen Norrington. Handrit: James Dale Robinson. Aðalhlutverk: Sean Connery, Naseeruddin Shah, Peta Wilson, Tony Curran, Stuart Townsend o.fl. Lengd: 98 mín. Bandaríkin. 20th Century Fox, 2003. Meira
16. september 2003 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Bar 11 Hudson Wayne kl.

Bar 11 Hudson Wayne kl. 22.00. Einnig kemur fram Ingó. Bæjarbíó, Strandgötu 6, Hafnarfirði Kvikmyndasafn Íslands sýnir Lousiana Story eftir Robert J. Flaherty frá 1948. Meira
16. september 2003 | Fólk í fréttum | 237 orð | 2 myndir

Blóðug bíóhelgi

EINU sinni var í Mexíkó var langvinsælasta myndin í Norður-Ameríku yfir helgina en þessi blóðugi búrítós-vestri Roberts Rodriguez, var jafnframt frumsýndur hér á landi um helgina. Meira
16. september 2003 | Menningarlíf | 48 orð

Börn

Ég sofna og Ég vakna - galdramyndabækur fyrir yngstu börnin . Þetta eru litríkar harðspjaldabækur og hverja opnu prýðir nýstárleg víxlmynd sem breytist þegar bókinni er snúið. Höfundur texta og mynda er Sue King . Útgefandi er Mál og menning. Meira
16. september 2003 | Fólk í fréttum | 50 orð | 3 myndir

Dýrin og Lína

UM helgina voru tvö sígild barnaleikrit frumsýnd. Annars vegar Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner (í Þjóðleikhúsinu) og hins vegar Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren (í Borgarleikhúsinu). Meira
16. september 2003 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Fleiri breskir bíódagar

TIL STÓÐ að kvikmyndahátíðinni Breskum bíódögum lyki á sunnudag en vegna mikillar aðsóknar hefur verið ákveðið að sýna áfram fimm vinsælustu myndirnar. Meira
16. september 2003 | Fólk í fréttum | 211 orð | 1 mynd

Gullkorn, gömul og ný

JÓHANN G. Jóhannssson er tvímælalaust með merkilegustu smellasmiðum íslenskrar dægurtónlistar og hafa lög eftir hann, eins og "Don't Try To Fool Me", "Traustur vinur" og "Hvers vegna varst ekki kyrr? Meira
16. september 2003 | Menningarlíf | 426 orð | 1 mynd

Heillaðist ung af orgelinu

ÞÝSKI organistinn Rose Kirn heldur tónleika í Selfosskirkju í kvöld kl. 20.30. Tónleikarnir eru hluti af Septembertónleikum í Selfosskirkju sem Glúmur Gylfason, organisti á Selfossi, hefur staðið fyrir sl. tólf ár. Meira
16. september 2003 | Fólk í fréttum | 281 orð | 1 mynd

Japanskur sigur í Toronto

JAPÖNSK bardagamynd og bandarískt drama um vændi unnu aðalverðlaunin á tveimur af helstu kvikmyndahátíðum ársins sem lauk á sunnudagskvöldið, í Toronto í Kanada og Deauville í Frakklandi. Meira
16. september 2003 | Menningarlíf | 757 orð | 2 myndir

Mikilhæfur ljúflingur og gott tónskáld

Aldarminning Victors Urbancic verður heiðruð með dagskrá í Salnum í kvöld kl. 20.00. Flutt verða nokkur verk eftir Urbancic, þar á meðal Mala Svíta, fyrir fiðlu, selló og píanó frá 1935, en verkið hefur ekki heyrst hér á landi áður. Meira
16. september 2003 | Menningarlíf | 48 orð

Myndverk á vegg Skaftfells

Á VESTURVEGG Skaftfells á Seyðisfirði stendur nú yfir myndlistarsýning Einars Vals. Verkið er myndbandsverk og nefnist 24 - Seydisfjordur. Verkið sýnir sólarhring útum eldhúsglugga listamannsins, en hann býr á Seyðisfirði. Meira
16. september 2003 | Menningarlíf | 1796 orð | 3 myndir

"Mikilvægt að setja upp verk sem ekki hafa verið sýnd hér áður"

ÓPERA fyrir alla er yfirskrift dagskrár Íslensku óperunnar nú í vetur. Bjarni Daníelsson óperustjóri segir þrjár meginástæður fyrir því að þetta slagorð var valið. "Í fyrsta lagi fullyrðum við að í dagskránni verði að finna verk við allra hæfi. Meira
16. september 2003 | Fólk í fréttum | 589 orð | 1 mynd

Samt horfi ég

ÉG er alltaf á leiðinni að draga úr sjónvarpsglápi en það gengur hvorki né rekur. Um helgina var ég meira að segja orðinn afar sannfærður um að betri afþreying væri einfaldlega ekki til og yrði aldrei til. Að liggja flatur í sófa, slaka á og glápa. Meira
16. september 2003 | Fólk í fréttum | 252 orð | 1 mynd

Sögð hætt saman

SVO VIRÐIST sem Ben Affleck og Jennifer Lopez séu skilin að skiptum, að minnsta kosti í bili, eftir að áform þeirra um að gifta sig um síðustu helgi fóru út um þúfur. Meira
16. september 2003 | Fólk í fréttum | 588 orð | 1 mynd

Tívolí, Tívolí, Tívolí lí lí...

Rokktónleikar í Glersal Tívolísins í Kaupmannahöfn. Hljómsveitin Stuðmenn lék. Sveitina skipa Ragnhildur Gísladóttir, Egill Ólafsson söngur, Jakob F. Magnússon Hammond-orgelhljómborð, Eyþór Gunnarsson hljómborð/congas, Þórður Árnason gítar, Tómas Tómasson bassi, Ásgeir Óskarsson trommur. Laugardaginn 13. september kl. 20. Meira
16. september 2003 | Fólk í fréttum | 202 orð | 1 mynd

Úr hliðrænu í stafrænt

ÞAÐ sem kallað er hliðrænt (analouge) hvað fjölmiðla varðar er t.d. segulband, vínylplata og hefðbundin myndbandsspóla. Semsagt gamla kerfið. Eins og flestir þekkja eru stafrænir miðlar að verða æ plássfrekari þ.e. Meira
16. september 2003 | Menningarlíf | 151 orð | 1 mynd

Þrjú tilboð frá Þýskalandi

JÓHANN Friðgeir Valdimarsson tenórsöngvari lætur í haust af störfum við Íslensku óperuna, þar sem hann hefur verið fastráðinn í rúmt ár. Meira

Umræðan

16. september 2003 | Bréf til blaðsins | 283 orð

Í slóð Baldurs og Konna!

ÞETTA er tíminn. Fyrsta haustlægðin. Bros fjármálaráðherra. Barlómur stjórnenda spítalanna. Er þetta rétt röð? Nei, þetta er ekki í réttri röð heldur hefðbundið drama sem leikið er fyrir almenning á hverju hausti. En ekki í þessari röð. Meira
16. september 2003 | Bréf til blaðsins | 476 orð | 1 mynd

Kameldýr - úlfaldar NOKKUÐ er um...

Kameldýr - úlfaldar NOKKUÐ er um - eins og t.d. nýlega í útvarpsþættinum "Út um græna grundu" - að enska orðið camel sé ranglega þýtt sem kameldýr. Meira
16. september 2003 | Aðsent efni | 819 orð | 1 mynd

Langvinnir verkir, líkamsvitund og Tai Chi Quan

LANGVINNIR verkir eru vandamál sem margir þekkja. Stundum fær fólk verki án áverka en skýringin getur legið í of miklu líkamlegu eða andlegu álagi. Flestir sem þjást af verkjum draga úr líkamsþjálfun eða hætta alveg. Meira
16. september 2003 | Bréf til blaðsins | 156 orð

Samanburður óhæfur

Í MORGUNBLAÐINU 10. september sl. á bls. 4 er frétt um að elli- og örorkubætur hafi hækkað meira en atvinnuleysisbætur og munurinn allt að 16 til 18 þúsund krónur á mánuði. Meira
16. september 2003 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Stuðningur við ungt fólk í vímuefnavanda

Á UNGLINGSÁRUM eiga sér stað miklar breytingar. Kröfur og skyldur samfélagsins aukast og fyrirsjáanlegar eru mikilvægar ákvarðanir um framtíðina. Huga þarf m.a. Meira
16. september 2003 | Bréf til blaðsins | 113 orð

Tíðari óhöpp flutningabíla

MIÐVIKUDAGINN 27. ágúst vorum við hjónin á leið til Reykjavíkur vestan af Snæfellsnesi á smábíl skömmu eftir hádegi. Umferð var lítil og þeir sem voru á ferðinni óku á 90-100 km hraða. Meira

Minningargreinar

16. september 2003 | Minningargreinar | 1103 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ÖSSURARDÓTTIR

Guðrún Össurardóttir fæddist í Kollsvík í Rauðasandshreppi 16. ágúst 1910. Hún andaðist á Landspítalanum 9. september síðastliðinn. Guðrún ólst upp í Kollsvík í Rauðasandshreppi hjá foreldrum sínum Guðrúnu Önnu Jónsdóttir og Össuri Guðbjartssyni. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2003 | Minningargreinar | 1322 orð | 1 mynd

HARALDUR SIGURÐSSON

Haraldur Sigurðsson fæddist í Reykjavík 12. desember 1936. Hann lést á líknardeild Landspítalans 6. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Auðbegsson, f. 8. mars 1910, d. 17. apríl 1988, og Guðrún Guðjónsdóttir, f. 15. júní 1909, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2003 | Minningargreinar | 1510 orð | 1 mynd

MARGRÉT HRÖNN VIGGÓSDÓTTIR

Margrét Hrönn Viggósdóttir fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1965. Hún lést á heimili sínu, Viðarási 59, hinn 6. september síðastliðinn. Móðir hennar var Kristrún Kristjánsdóttir, f. 8. apríl 1947, d. 28. maí 2003. Faðir hennar er Viggó Emil Magnússon, f. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2003 | Minningargreinar | 1615 orð | 1 mynd

SIGRÚN ÞORSTEINSDÓTTIR

Sigrún Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 25. apríl 1926. Hún lést 31. ágúst síðstliðinn. Foreldrar hennar voru Þorsteinn J. Sigurgeirsson, féhirðir hjá Búnaðarbanka Íslands, f. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2003 | Minningargreinar | 1122 orð | 1 mynd

SKÚLI MÁR NÍELSSON

Skúli Már Níelsson fæddist í Reykjavík 13. október 1978. Hann lést af slysförum 4. september síðastliðinn. Foreldrar hans eru Jónína Skúladóttir, f. 1.6. 1955, og Níels Ívarsson, f. 18.1. 1954. Foreldrar Jónínu eru Árný Kristófersdóttir, f. 15.7. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2003 | Minningargreinar | 611 orð | 1 mynd

SVAVA LÚTHERSDÓTTIR

Svava Lúthersdóttir fæddist á Valshamri í Skógarstrandarhreppi á Snæfellsnesi hinn 27. júlí 1915. Hún lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 6. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Lúther Jónsson bóndi á Bergholti í Staðarsveit, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. september 2003 | Viðskiptafréttir | 164 orð | 1 mynd

Apple og Apple deila vegna iTunes

Hljómplötufyrirtækið Apple Corps, sem er í eigu Bítlanna Paul McCartney, Ringo Starr og ekkna John Lennon og George Harrison, hefur höfðað mál á hendur Apple-tölvufyrirtækinu vegna nota þess á Apple-nafninu og Apple-vörumerkinu til að markaðssetja... Meira
16. september 2003 | Viðskiptafréttir | 164 orð | 1 mynd

Engin yfirtökutilboð

MANCHESTER United kvað í gær í kútinn frásagnir síðustu daga í enskum fjölmiðlum um að ekki færri en þrír milljarðamæringar væru að undirbúa yfirtökutilboð í félagið. Meira
16. september 2003 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Ferðakaupstefnan Vestnorden sett í Færeyjum

FERÐAKAUPSTEFNAN Vestnorden, sem Ferðamálaráð Íslands, Færeyja og Grænlands hafa staðið að í tæpa tvo áratugi, hófst í Færeyjum í gær og stendur til miðvikudags. Meira
16. september 2003 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Íslensk fyrirtæki á norrænu fjárfestingarþingi

SEX íslensk fyrirtæki voru valin til þátttöku á norrænu fjárfestingarþingi sem hefst í dag í Kaupmannahöfn. Meira
16. september 2003 | Viðskiptafréttir | 140 orð | 1 mynd

Keppnin MSB 2003 hafin

MSB 2003 er markaðs- og stefnumótunarkeppni sem fer fram á milli íslensku viðskiptaháskólanna fimm nú í septembermánuði. Það er Viðskiptaháskólinn á Bifröst sem er gestgjafi og skipuleggjandi keppninnar og eru öll sæti þátttakenda fullskipuð. Meira
16. september 2003 | Viðskiptafréttir | 83 orð | 1 mynd

Lyf & heilsa kaupa Dalvíkurapótek

LYF & heilsa hafa fest kaup á Dalvíkurapóteki sem hóf starfsemi 1. september 1963. Óli Þór Ragnarsson lyfsali mun áfram verða lyfsali í Lyfjum & heilsu Dalvík eins og undanfarin ár. Meira

Daglegt líf

16. september 2003 | Neytendur | 61 orð | 1 mynd

Augnskuggar í gallabuxnalit

FORVAL vekur athygli á nýrri förðunarlínu frá Chanel fyrir haust og vetur 2003-2004. Um er að ræða augnskugga í gallabuxnalitum. Meira
16. september 2003 | Neytendur | 198 orð | 2 myndir

Enn verið að taka upp íslenskar kartöflur

KARTÖFLUUPPSKERAN er í fullum gangi um þessar mundir og eiga neytendur að geta gengið að nýjum íslenskum kartöflum áfram næstu vikurnar, segja talsmenn garðyrkjubænda. Kartöflu- og mangósalat 1 kg nýjar rauðar kartöflur 1 stk. Meira
16. september 2003 | Neytendur | 56 orð | 1 mynd

Haust- og vetrarlína ClaMal

HAUST- og vetrarlisti ClaMal er kominn út. Vörulína ClaMal er ætluð konum 25 ára og eldri sem vilja klassísk föt, að því er segir í fréttatilkynningu. Stærðirnar eru 38 til 46. Í listanum er líka herralína fyrir 25 ára og eldri í stærðum 38-46. Meira
16. september 2003 | Neytendur | 32 orð | 1 mynd

Lúsakambur með rafstraumi

HEILSUHORNIÐ á Akureyri hefur byrjað innflutning á lúsabananum Robi Comb, kambi sem drepur lýs með rafstraumi. Í tilkynningu segir að tennur kambsins séu einangraðara með keramiki svo notandinn finni ekki fyrir... Meira
16. september 2003 | Neytendur | 65 orð | 1 mynd

Ný merki í barnafatnaði

NÝTT fyrirtæki, Yngis fólk, hefur byrjað innflutning á barnafatnaði. Um er að ræða tvö merki, Kiekeboe og Week-end a la mer. Fyrra merkið er hollenskt og með föt í stærðunum 50-152. Hið síðara er ætlað börnum sex ára og yngri. Meira
16. september 2003 | Neytendur | 311 orð | 3 myndir

"Óvenju mikill verðmunur milli verslana"

ÓVENJU mikill verðmunur er milli verslana á ávöxtum og grænmeti, samkvæmt niðurstöðum mánaðarlegrar verðkönnunar Samkeppnisstofnunar. Segir stofnunin verðmun milli verslana hafa verið mikinn í könnuninni í ágúst og svo sé einnig nú. Meira
16. september 2003 | Neytendur | 45 orð

Túnfiskur og maís

BÚR vekur athygli á fleiri nýjungum á Náttúrulínunni. Annars vegar er um að ræða túnfisk í olíu og vatni með heilum bitum, ekki í mauki. Maísinn er stökkur og tilgangurinn sá að líkja sem mest eftir ferskum maís. Meira
16. september 2003 | Neytendur | 50 orð | 1 mynd

Varalitir með bursta

FORVAL hefur einnig byrjað innflutning á varalitapallettu frá Chanel í fjórum litbrigðum. Litirnir eru í rauðum, brúnum og bleikum tónum og tilheyra haust- og vetrarlínunni 2003-2004. Áferðin er sögð kremuð og flauelsmjúk til þess að auðvelda notkun. Meira
16. september 2003 | Neytendur | 175 orð | 1 mynd

Vistvernd í verki - Ráð vikunnar

BÍLLAUSI dagurinn í Evrópu verður haldinn hátíðlegur innan skamms, nánar tiltekið 22. september. Því er tilvalið að helga vistverndardálkinn samgöngum í þessum mánuði. Meira

Fastir þættir

16. september 2003 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, 16. september, er sextug Brynja Hlíðar, hjúkrunarfræðingur, Njálsgötu 59, Reykjavík. Hún tekur á móti fjölskyldu og vinum í Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10, 1. hæð, klukkan 16-19 í... Meira
16. september 2003 | Dagbók | 485 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa milli kl. 10-14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12. Að lokinni bænastund gefst þátttakendum kostur á léttum hádegisverði. Allir velkomnir. Grensáskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl.... Meira
16. september 2003 | Fastir þættir | 700 orð | 3 myndir

Björn Þorfinnsson skákmeistari Reykjavíkur

11.-14.9. 2003 Meira
16. september 2003 | Fastir þættir | 396 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Er hægt að fá betri spil en þessi? Norður &spade;Á &heart;KD7 ⋄ÁKDG10932 &klubs;Á Það er hægt, en erfitt. Meira
16. september 2003 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 14. júní sl. í Kópavogskirkju af sr. Ægi Sigurgeirssyni þau Tanya Dimitrova og Halldór Svavarsson. Heimili þeirra er í... Meira
16. september 2003 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 18. júlí sl. þau Alexander Kristjánsson og Lembi Seia Sangla af sr. Rein Uuemóis í Oleviste-kirkju í... Meira
16. september 2003 | Viðhorf | 848 orð

Eftir bókmenntahátíð

Við nennum ekki að bíða. Það væri gott að geta gengið að næstu bókmenntahátíð vísri haustið 2005 og þaðan í frá á tveggja ára fresti. Meira
16. september 2003 | Dagbók | 490 orð

(I. Jh. 5, 5.)

Í dag er þriðjudagur 16. september, 259. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Hver er sá, sem sigrar heiminn, nema sá sem trúir, að Jesús sé sonur Guðs? Meira
16. september 2003 | Dagbók | 55 orð

KRÓKÓTT LEIÐ

Hví stynur lækjar buna blá og byltir sér, túnin dreifist og engið á og yfir fer, keppir svo áfram krókótt skeið og kvíslar brýr, bregður svo óðar út af leið og aftur snýr? Eins tímans straumur burt mig ber. Meira
16. september 2003 | Fastir þættir | 143 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. Rf3 d5 4. d4 Be7 5. Bf4 O-O 6. e3 c5 7. dxc5 Bxc5 8. a3 dxc4 9. Bxc4 a6 10. Dc2 b5 11. Ba2 Rbd7 12. Hd1 Db6 13. Rg5 g6 14. Rce4 Be7 15. Bd6 Bxd6 16. Meira
16. september 2003 | Fastir þættir | 394 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

HANN er alveg rosalega einfaldur þessi," segir ágætur sessunautur við Víkverja og fær sér stóran bita af pylsunni. Drekkur með henni kók. Þeir sitja við gluggann í sjoppu eftir léttan fótbolta með félögunum í hádeginu og seðja sárt hungrið. Meira

Íþróttir

16. september 2003 | Íþróttir | 314 orð

Afturelding hefur misst flesta

AFTURELDING hefur misst flesta leikmenn frá síðustu leiktíð, en samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu HSÍ hafa Mosfellingar a.m.k. séð á bak sjö leikmönnum frá því að Íslandsmótinu lauk í sumarbyrjun. Meira
16. september 2003 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

* EIÐUR Smári Guðjohnsen var einn...

* EIÐUR Smári Guðjohnsen var einn þeirra 21 leikmanna sem fóru með Chelsea til Prag í gær en í kvöld mætir Chelsea liði Spörtu í Meistaradeild Evrópu. Meira
16. september 2003 | Íþróttir | 223 orð

El Guerrouj og Cloete fremst

HICHAM El Guerrouj, heimsmethafi í 1. Meira
16. september 2003 | Íþróttir | 578 orð | 2 myndir

Ellefu Evrópumeistarar með í baráttunni

STÆRSTA og vinsælasta knattspyrnukeppni félagsliða sem haldin er ár hvert, Meistaradeild Evrópu, hefst í kvöld. Meira
16. september 2003 | Íþróttir | 112 orð

Flestir til Gróttu/KR

GRÓTTA/KR er það lið sem hefur fengið flesta leikmenn í sínar raðir frá síðustu leiktíð, eða sjö. Þetta eru Daði Hafþórsson frá Aftureldingu, Gísli Guðmundsson, frá Selfossi, ÍR-ingarnir Kristinn Björgúlfsson, og Þorleifur Björnsson. Meira
16. september 2003 | Íþróttir | 82 orð

Flestir veðja á Hauka

SAMKVÆMT spá þjálfara og fyrirliða liðanna í efstu deild karla, verja Haukar Íslandsmeistaratitilinn. Röð liðanna samkvæmt spánni lítur þannig út: 1. Haukar 538, 2. Valur 495, 3. ÍR 459, 4. KA 427, 5. HK 387, 6. Fram 352, 7. FH 341, 8. Grótta/KR 313, 9. Meira
16. september 2003 | Íþróttir | 155 orð

Fyrsta mark Ríkharðs Daðasonar í rúmt ár

SIGURMARKIÐ sem Ríkharður Daðason skoraði fyrir Fredrikstad á móti Start í norsku 1. deildinni í knattspyrnu á sunnudaginn var fyrsta mark hans í rúmt ár eða frá því hann skoraði þrennu fyrir Lilleström í 7:0 sigri gegn Start þann 25. ágúst í fyrra. Meira
16. september 2003 | Íþróttir | 314 orð

Guðjón og Falur þjálfa meistara Keflavíkur

GUÐJÓN Skúlason og Falur Harðarson hafa verið ráðnir þjálfarar Íslandsmeistaraliðs Keflavíkur í körfuknattleik. Meira
16. september 2003 | Íþróttir | 82 orð

Halldóra Björk Sigurðardóttir þjálfar KR-konur

HALLDÓRA Björk Sigurðardóttir hefur verið ráðin þjálfari Íslandsmeistaraliðs KR í knattspyrnu kvenna. Meira
16. september 2003 | Íþróttir | 135 orð

Houllier reiður út í Souness

GERARD Houllier, knattspyrnustjóri Liverpool, er ævareiður út í Graeme Souness, starfsbróður sinn hjá Blackburn, vegna þess að Souness sá ekki ástæðu til að koma til Houlliers eftir viðureign liðanna á laugardaginn og biðjast afsökunnar á ljótri tæklingu... Meira
16. september 2003 | Íþróttir | 29 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót karla Ásvellir: Haukar - Stjarnan 20 KA-heimilið: KA - Fram 19.15 Varmá: Afturelding - Þór Ak. 19.15 Víkin: Víkingur - Grótta/KR 19.15 KNATTSPYRNA Aukakeppni um sæti í efstu deild kvenna: Höfn: Sindri - Þór/KA/KS 17. Meira
16. september 2003 | Íþróttir | 100 orð

Johansson valdi þrjá kylfinga úr Kili

STAFFAN Johansson landsliðsþjálfari Íslands í golfi hefur valið þá kylfinga sem skipa munu karla- og kvennaliðið á Norðurlandamótinu sem fram fer í heimalandi Johansson, Svíþjóð, 26.-28. september n.k. Meira
16. september 2003 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Michel Platini verður heiðursgestur KSÍ

FRAKKINN Michel Platini og eiginkona hans, Christele, verða heiðursgestir í lokahófi KSÍ sem haldið verður á Broadway laugardaginn 4. október. Meira
16. september 2003 | Íþróttir | 507 orð

Miklar breytingar hjá mörgum liðum

"MÉR líst ágætlega á veturinn og miðað við það, sem ég hef séð til liða í þeim mótum sem við höfum tekið þátt í, líst mér vel á mörg liðanna," sagði Heimir Ríkarðsson, þjálfari Fram, spurður um veturinn í upphafi keppnistímabilsins. Meira
16. september 2003 | Íþróttir | 518 orð | 2 myndir

Nokkuð ljóst hvaða lið komast áfram

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka í handknattleik karla hefja titilvörn sína á Ásvöllum í kvöld þegar þeir taka á móti Stjörnunni í suðurriðli Íslandsmótsins en sem kunnugt er verður keppt eftir nýju mótafyrirkomulagi í ár þar sem liðunum 15 er skipt í tvo riðla, suður- og norðurriðil. Meira
16. september 2003 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Rúnar fær A-styrk og hætt að styðja Vernharð og Einar Karl

FRAMKVÆMDASTJÓRN ÍSÍ hefur samþykkt tillögur Afrekssjóðs varðandi úthlutun úr sjóðnum á síðari hluta ársins en alls er þar um rúmar sjö milljónir króna að ræða. Meira
16. september 2003 | Íþróttir | 44 orð

úrslit

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild Leicester - Leeds 4:0 Lilian Nalis 20., Paul Dickov 24.,83., James Scowcroft 90. Staðan: Arsenal 541011:313 Man. Utd 54019:212 Man. Meira
16. september 2003 | Íþróttir | 255 orð

Úrslitaleikir frá upphafi

Úrslitaleikirnir í Evrópukeppni meistaraliða og síðan Meistaradeild Evrópu frá upphafi. Meira
16. september 2003 | Íþróttir | 334 orð | 1 mynd

* ÞÓRARINN Kristjánsson var útnefndur leikmaður...

* ÞÓRARINN Kristjánsson var útnefndur leikmaður ársins hjá Keflvíkingum sem héldu sitt lokahóf á laugardagskvöld. Þórarinn varð annar markahæsti leikmaður 1. deildarinnar í sumar og skoraði 14 mörk í 17 leikjum. Meira

Úr verinu

16. september 2003 | Úr verinu | 228 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 82 77 82...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 82 77 82 375 30,600 Gellur 653 620 644 70 45,095 Gullkarfi 82 5 68 14,636 995,623 Hlýri 108 82 102 13,700 1,400,034 Hvítaskata 6 5 6 228 1,279 Keila 58 7 49 28,895 1,407,427 Langa 76 18 70 4,984 348,262 Langlúra 90 90 90 415... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.