Greinar laugardaginn 20. september 2003

Forsíða

20. september 2003 | Forsíða | 312 orð

Breytt um stjórn í Eimskip

BOÐAÐUR hefur verið hluthafafundur í Eimskipafélaginu 9. október í kjölfar þeirra víðtæku umskipta í viðskiptalífinu sem endanlega urðu ljós í fyrrinótt, þar sem Landsbanki Íslands og tengdir aðilar eignuðust um 27% hlut í Eimskipafélagi Íslands. Meira
20. september 2003 | Forsíða | 226 orð

Fá viku til að sanna sekt meints morðingja

HÉRAÐSDÓMUR í Stokkhólmi framlengdi síðdegis í gær um viku gæsluvarðhald yfir Per Olof Svensson, 35 ára gömlum Svía, sem handtekinn var vegna gruns um að hann væri morðingi Önnu Lindh, utanríkisráðherra Svíþjóðar, að sögn AFP -fréttastofunnar. Meira
20. september 2003 | Forsíða | 72 orð

Gift í beinni á Netinu

RÁÐHÚSIÐ í borginni Montbeliard í austanverðu Frakklandi mun í október hleypa af stokkunum þjónustu sem gerir kleift að senda myndir af borgaralegri hjónavígslu beint á Netið. Meira
20. september 2003 | Forsíða | 63 orð | 1 mynd

Heiðruðu minningu Lindh

GÖRAN Persson, forsætisráðherra Svíþjóðar, flutti fyrsta ávarpið í gær í ráðhúsi Stokkhólmsborgar þegar um 1.300 manns, þar af margir tignir gestir frá öðrum löndum, heiðruðu minningu Önnu Lindh utanríkisráðherra. Meira
20. september 2003 | Forsíða | 332 orð | 1 mynd

Þrengt að múslímaklerkum í Danmörku

DANSKA stjórnin kynnti í gær áætlun sem miðar að því að gera bókstafstrúuðum múslímaklerkum erfiðara að flytjast til Danmerkur og reka þar áróður meðal trúbræðra sinna í landinu. Meira

Baksíða

20. september 2003 | Baksíða | 462 orð | 1 mynd

Að vera maður sjálfur

MH-ingar og Verslingar eru ólíkir en það þarf ekki að vera á slæman hátt," segir Alma Joensen, forseti Nemendafélags Menntaskólans við Hamrahlíð (NFMH). Meira
20. september 2003 | Baksíða | 57 orð | 1 mynd

Fimleikafélagið hafði betur í grannaslagnum

HANDKNATTLEIKSVERTÍÐIN hjá kvennaliðum hófst í gær er heil umferð fór fram. Íslandsmeistaralið ÍBV hóf titilvörnina með sigri gegn Fylki/ÍR en mesta spennan var í Garðabænum þar sem grannaliðin Stjarnan og FH áttust við. FH hafði betur, 23:21. Meira
20. september 2003 | Baksíða | 472 orð | 1 mynd

Lítið fyrir lopapeysur

MARGIR segja að nágrannar okkar í MH séu andstæða okkar Verslinga og vissulega er munur á fólkinu en eins og með svo margt annað þá eru hlutirnir ýktir," segir Baldur Kristjánsson forseti Nemendafélags Verslunarskóla Íslands þegar blaðamenn tóku... Meira
20. september 2003 | Baksíða | 336 orð | 1 mynd

Nettengdur en handmjólkar kvölds og morgna

EINI bærinn þar sem kýr eru enn handmjólkaðar á landinu heitir Ytri-Mælifellsá í Skagafirði en bóndinn þar er á besta aldri og þótt engar séu mjaltavélarnar er hann nettengdur. Meira
20. september 2003 | Baksíða | 67 orð | 1 mynd

Safnar uppstoppuðum fuglum

Á TÍU ára afmælinu sínu fékk Eyjólfur Jónsson uppstoppaðan himbrima frá foreldrum sínum og stara frá frændfólki sínu. Núna, fjórum árum síðar, á Eyjólfur 25 uppstoppaða fugla og nokkra í frystikistunni, sem bíða þess að verða stoppaðir upp. Meira
20. september 2003 | Baksíða | 102 orð

Strákar keppa en stelpur versla

"TÖLVUR verða æ ríkari þáttur í daglegu lífi fólks, jafnt ungra barna sem hinna fullorðnu og þau börn sem ekki tileinka sér tölvutæknina gætu átt það á hættu að verða undir í lífsbaráttunni í framtíðinni," segir Anna Magnea Hreinsdóttir, M.Ed. Meira
20. september 2003 | Baksíða | 321 orð

Villtur þorskur greindur frá eldisþorski

SÖLUMIÐSTÖÐ hraðfrystihúsanna hyggst halda merki villts þorsks á lofti með sérmerktum umbúðum til að greina hann frá eldisþorski, en fyrirsjáanlegt er að framleiðsla á eldisþorski vaxi gríðarlega á komandi árum. Meira

Fréttir

20. september 2003 | Innlendar fréttir | 187 orð

10 ára afmæli Átaks

ÁTAK, félag fólks með þroskahömlun fagnar á þessu ári 10 ára afmæli. Í tilefni þess mun félagið halda hátíðarsamkomu og málþing í dag. Málþingið verður um morguninn í húsnæði Fjölmenntar að Borgartúni 22. Meira
20. september 2003 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Aðventistar safna til hjálpar konum í þriðja heiminum

UM þessar mundir veitir Hjálparstarf aðventista - ADRA framlögum viðtöku frá almenningi og fyrirtækjum í Reykjavík og nærliggjandi byggðarlögum til þróunar- og líknarstarfs í þriðja heiminum og til að sinna þeim hér heima sem minna mega sín. Meira
20. september 2003 | Innlendar fréttir | 380 orð

Afsökunarbeiðni þingmannsins tekin til greina

MIÐSTJÓRN Frjálslynda flokksins hefur tekið til greina afsökunarbeiðni Gunnars Arnar Örlygssonar þingmanns, en hann baðst afsökunar á því að hafa ekki gert grein fyrir umferðarlagabroti þegar framboðslisti flokksins var ákveðinn fyrir alþingiskosningar í... Meira
20. september 2003 | Innlendar fréttir | 846 orð | 1 mynd

Aldagömul speki og ný

Sólbjört Guðmundsdóttir er fædd 23. nóvember 1969 í Boston í Massachusetts í Bandaríkjunum. Hún er útskrifuð í klassískum söng frá Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 1997. Varð reikimeistari sama ár. Meira
20. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 157 orð | 1 mynd

Ágætur ýsuafli að undanförnu

KRISTJÁN Hannesson, trillukarl á Sveini EA, og félagi hans, Benedikt Hallgrímsson, betur þekktur sem Bensi í Bót, hafa fengið ágætisýsuafla í Eyjafirði að undanförnu. Meira
20. september 2003 | Innlendar fréttir | 163 orð

Ákærður fyrir tilraun til manndráps og líkamsárásir

RÍKISSAKSÓKNARI hefur ákært 24 ára karlmann fyrir tilraun til manndráps og sérstaklega hættulegar líkamsárásir fyrr á árinu. Meira
20. september 2003 | Innlendar fréttir | 247 orð

Á morgun

Ljósheimadagur Opið hús verður á morgun, sunnudaginn 21. september, kl. 14-18, í tilefni eins árs afmælis Ljósheima, Brautarholti 8. Meira
20. september 2003 | Innlendar fréttir | 229 orð

Á næstunni

Málþing um notkun unglinga á farsímun GSM Vímulaus æska - Foreldrahús verða með málþing þriðjudaginn 23. september kl. 13-16 í Borgartúni 6 (Rúgbrauðsgerðinni). Málþingið fjallar um notkun unglinga á farsímum, GSM. Meira
20. september 2003 | Suðurnes | 76 orð

Átak til atvinnusköpunar

ÞRJÚ sjálfstæð námskeið fyrir frumkvöðla og athafnafólk á Suðurnesjum verða haldin á næstu vikum og mánuðum. Námskeiðin eru haldin af Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum með yfirskriftinni Átak til atvinnusköpunar. Námskeiðin verða haldin dagana 24. Meira
20. september 2003 | Innlendar fréttir | 177 orð

Bankaræningjans enn leitað

LÖGREGLAN í Reykjavík leitar enn karlmanns, sem á fimmtudag framdi rán í útibúi Íslandsbanka í Lóuhólum vopnaður eggvopni. Ekki er vitað á hvaða aldri maðurinn er, en honum tókst að flýja af vettvangi eftir að hafa hrifsað til sín fjármuni úr bankanum. Meira
20. september 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 768 orð | 1 mynd

Baráttan snýst um frelsi í viðskiptum

EFTIR að Sigurður Lárusson, eigandi söluturnsins Dals-Nestis í Hafnarfirði, hætti að taka við greiðslukortum gat hann lækkað álagninguna um meira en helming. Í fyrra jókst veltan í kjölfarið um 50% og reksturinn skilaði hagnaði. Meira
20. september 2003 | Innlendar fréttir | 385 orð | 3 myndir

Besta veiði í Straumu í 20 ár

Veiði er nú að ljúka í Straumfjarðará og er veiði þar hin mesta í 20 ár, að sögn Ástþórs Jóhannssonar eins leigutaka árinnar. Í lok vikunnar voru komnir rétt tæplega 400 laxar á land, en veitt er á þrjár til fjórar stangir í ánni og aðeins á flugu. Meira
20. september 2003 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

Björt framtíð í kvennaskák

KVENNALANDSLIÐ Íslands í skák og kvennasveit Taflfélagsins Hellis stefna að því að setja Evrópumet í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag kl. 14 með því að halda fjölmennasta kvennafjöltefli í sögu álfunnar. Meira
20. september 2003 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Bretar of þröngsýnir í landhelgisdeilunni

"ÞAR hitti skrattinn ömmu sína," segir Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur um landhelgisdeilu Breta og Íslendinga á árunum 1948 til 1964. Meira
20. september 2003 | Erlendar fréttir | 1140 orð | 1 mynd

Einn síðasti hjallinn á mjög langri braut

Níunda og síðasta þjóðaratkvæðagreiðslan til staðfestingar næstu stækkunarlotu Evrópusambandsins fer fram í Lettlandi í dag. Andstaða við aðild er töluverð þar í landi, en að sögn Auðuns Arnórssonar er ekki útlit fyrir annað en að hún verði samþykkt. Meira
20. september 2003 | Landsbyggðin | 667 orð

Ekki tíðindi þótt menn mæti tófu milli bæja

HÉR hefur verið úrkomusamt sumar og farið hefði illa fyrir fólki ef ekki hefði verið rúllutæknin, þá hefði heyskapur ekki bjargast á þessu svæði. Meira
20. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 185 orð

Fangelsi vegna fjölda þjófnaða

KARLMAÐUR á þrítugsaldri hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í 15 mánaða fangelsi, þar af 12 mánuði skilorðsbundið, fyrir fjölda þjófnaða, aðallega úr bílum, og innbrot, fyrr á þessu ári. Meira
20. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 91 orð | 1 mynd

Farþegar um 23.500 talsins

KOMUR skemmtiferðaskipa til Akureyrar voru 44 í sumar, eða fleiri en nokkru sinni. Farþegar hafa heldur aldrei verið fleiri en með skipunum í sumar komu samtals um 23.500 manns og um 11.800 áhafnarmeðlimir. Meira
20. september 2003 | Innlendar fréttir | 68 orð

Fimm í gæsluvarðhaldi vegna fíkniefnamáls

FIMM menn hafa verið úrskurðaðir í hálfs mánaðar gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur að kröfu lögreglunnar í Reykjavík, vegna fíkniefnamáls sem hún hefur tekið til rannsóknar. Meira
20. september 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 329 orð | 1 mynd

Fjölbreytt dagskrá á miðborgardaginn

MIÐBORGARDAGURINN er í dag og verður margþætt hátíðardagskrá í tilefni hans. Dagurinn er haldinn í tilefni evrópskrar samgönguviku sem lýkur á mánudaginn. Meira
20. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 355 orð | 1 mynd

Fleiri möguleikar til útivistar

UNNIÐ hefur verið að því í haust að koma upp litlum golfvelli í skjólgóðum reit sunnan við Kristnesspítala og eins hefur að undanförnu við unnið við að hreinsa til í skógi ofan spítalans, slétta stíga og keyra í þá kurli. Meira
20. september 2003 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Flokkur Blairs tapar þingsæti

BREZKI Verkamannaflokkurinn beið ósigur í aukakosningum í Lundúnakjördæminu Brent austur, sem fram fóru í fyrradag. Er það í fyrsta sinn sem brezkir kjósendur ganga að kjörborði eftir dauða vopnasérfræðingsins dr. David Kelly. Meira
20. september 2003 | Suðurnes | 220 orð

Forvarnir á körfuknattleikssýningu

SÝNINGARLIÐIÐ Harlem Ambassadors verður með þrjár körfuboltaskemmtanir hér á landi í næstu viku auk þess sem liðsmenn taka þátt í forvarnarstarfi með börnum og unglingum á Suðurnesjum. Meira
20. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 190 orð

Framkvæmdastjóri lætur af störfum

BALDVIN Valdemarsson hefur sagt upp störfum sem framkvæmdastjóri Stáltaks hf. og Slippstöðvarinnar ehf. á Akureyri. Meira
20. september 2003 | Suðurnes | 53 orð | 1 mynd

Gjafar fær nafnið Oddgeir

GJÖGUR hf. eignaðist nýlega Gjafar VE sem áður var í eigu Sæhamars ehf. í Vestmannaeyjum. Hann á að leysa af hólmi eldra skip félagsins, Oddgeir ÞH, og nú hefur það heiti verið málað á nýja skipið. Meira
20. september 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 114 orð | 1 mynd

Grænmetið kemur úr jörðinni

FIMM ára krakkar á leikskólum Seltjarnarness voru sum hver nokkuð hissa á að grænmetið kæmi úr jörðinni en ekki úr búðinni þegar þau fengu að taka upp það sem eftir varð í skólagörðunum nú í lok sumars. Var að vonum mikið fjör á þessari uppskeruhátíð. Meira
20. september 2003 | Landsbyggðin | 101 orð | 1 mynd

Harpað á tveim stöðum fyrir vegagerðina

NÚ undanfarinn hálfan mánuð hefur vegagerðin á Hólmavík verið að láta harpa möl í yfirkeyrslu á vegi hér í hrepp.Verktaki við það verk er Græðir s/f á Flateyri en vélamaður og sá sem vann verkið er Gunnar Sigurðsson. Meira
20. september 2003 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Hefur fjórfaldast frá 1997

KJARTAN Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að kostnaðaráætlun vegna fyrirhugaðrar byggingar tónlistar- og ráðstefnumiðstöðvar í Reykjavík hafi fjórfaldast frá upphaflegri áætlun. Meira
20. september 2003 | Innlendar fréttir | 136 orð

Hefur mikinn efnahagslegan ávinning

MÖGULEGT er að norðaustur- siglingaleiðin fyrir norðurheimskautið verði opin óstyrktum skipum í að minnsta kosti tvo mánuði á sumrin innan fimm ára og jafnvel í fjóra til sex mánuði árið 2015. Meira
20. september 2003 | Innlendar fréttir | 158 orð

Heimilt verði að fjármagna stofnstíga

ÁRNI Þór Sigurðsson, forseti borgarstjórnar og formaður samgöngunefndar, sagði á fundi borgarstjórnar á fimmtudaginn að huga þyrfti að breytingum á vegalögum þegar skoðað væri hvernig ríkið kæmi að fjármögnun samgöngumannvirkja. Meira
20. september 2003 | Erlendar fréttir | 67 orð

Iðraðist og heldur lífi

ALI Imron, einn af skipuleggjendum hryðjuverksins á Bali í Indónesíu í október í fyrra, var dæmdur í lífstíðarfangelsi í fyrradag. Var honum hlíft við dauðadómi vegna þess að hann iðraðist gjörða sinna. Meira
20. september 2003 | Árborgarsvæðið | 177 orð

Íbúar taki þátt í að móta framtíðarstefnu

Í OKTÓBERMÁNUÐI verða haldin íbúaþing í Sveitarfélaginu Árborg, eitt í hverjum byggðakjarna fyrir sig, auk kvöldfundar með íbúum dreifbýlisins. Meira
20. september 2003 | Erlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Íraskur ráðherra gefur sig fram

HASHIM Ahmed, sem gegndi embætti varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Saddams Husseins, hefur gefið sig fram hjá bandaríska hernámsliðinu í norðurhluta Íraks. Meira
20. september 2003 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Í réttum takti

ÞAU léku sér í góðum takti, ef til vill tangótakti, börnin við Gamla pakkhúsið í Ólafsvík. Ekki létu þau heldur norðan vindsperring eyðileggja fyrir sér gleðina af því að leika sér... Meira
20. september 2003 | Landsbyggðin | 126 orð | 1 mynd

Jólasveinar í september

ÞAÐ ríkti hálfgerð jólastemning í Ólafsfirði nýverið þegar áhöfnin á Kleifabergi ÓF tók sig til og mætti í jólasveinabúningum niður við höfn, enda eru þar á ferðinni sérlega söngelskir sveinar! Meira
20. september 2003 | Landsbyggðin | 107 orð | 1 mynd

Kennslustund í Hámúlanum

ÞEIR voru svolítið hátt uppi nemendurnir í Gagnfræðaskólanum í Ólafsfirði á fimmtudag í síðustu viku, en þá var útivistardagur í skólanum, og reyndar Barnaskólanum líka. Meira
20. september 2003 | Árborgarsvæðið | 190 orð | 1 mynd

Kindur komast í landgræðsluskóg

UNDANFARNIÐ hefur starfsfólk umhverfisdeildar og áhaldahúss í Hveragerði þurft að reka fé úr bæjarlandinu. Að sögn Kolbrúnar Þóru Oddsdóttur umhverfisstjóra hafa kindur getað valsað inn á skógarsvæði eftir nýmalbikuðum Gufudalsvegi. Meira
20. september 2003 | Innlendar fréttir | 313 orð

Kynntu vistakstur á Evrópsku samgönguvikunni

ALMENNINGI bauðst að kynna sér svokallaðan vistakstur á vegum Ökukennarafélags Íslands í gær, en vistakstur byggir m.a. á því að keyra sparlega og minnka þannig eldsneytisnotkun og þar af leiðandi mengun. Meira
20. september 2003 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Látlaus, hófstillt og þokkafull athöfn

"ÞETTA var látlaus og hófstillt en mjög þokkafull athöfn," sagði Össur Skarphéðinsson, sem var viðstaddur minningarathöfn um Önnu Lindh í Stokkhólmi í gær auk annarra leiðtoga jafnaðarmannaflokka á Norðurlöndum. Meira
20. september 2003 | Innlendar fréttir | 30 orð

Leiðrétt

ÞAU leiðu mistök urðu í blaðinu í gær að nafn föður Elíasar Baldvinssonar misritaðist. Hann var sagður heita Baldvin Bæringsson, en heitir Baldvin Skæringsson. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum... Meira
20. september 2003 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Litskrúðugt haust

HAUSTLEGT er um að litast í höfuðborginni þessa dagana. Skipst hafa á skin og skúrir og vindar hafa blásið annað veifið. Meira
20. september 2003 | Miðopna | 766 orð

Lögum heilbrigðismálin

Heilbrigðismál eru langstærsti útgjaldaliður ríkissjóðs. Heilbrigðismál snerta einnig mikilvægustu hagsmuni hvers einstaklings. Meira
20. september 2003 | Innlendar fréttir | 76 orð

Meistaramót í Svarta Pétri í dag

ÍSLANDSMEISTARAMÓT í Svarta Pétri verður haldið í dag, kl. 14-17, á Sólheimum í Grímsnesi. Stjórnandi mótsins er Edda Björgvinsdóttir leikkona. Keppt er um farandbikar og eignabikar, auk þess sem allir fá verðlaun. Mótið er opið öllum sem áhuga hafa. Meira
20. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 236 orð

Mikil spurn eftir þjónustunni

HEYRNAR- og talmeinastöð Íslands mun nú í haust bjóða Norðlendingum upp á þjónustu í samstarfi við Heilsugæslustöðina á Akureyri sem lánar aðstöðun undir starfsemina og Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri en þaðan kemur háls- nef- og eynalæknir. Meira
20. september 2003 | Erlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Minnst sautján manns létu lífið í fellibylnum

AÐ MINNSTA kosti sautján dauðsföll voru rakin til fellibyljarins Isabel sem skall á austurströnd Bandaríkjanna og olli þar miklum usla í gær og fyrradag. Meira
20. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 237 orð

Mozart fyrir sex

MOZART fyrir sex er yfirskrift tónleika Chalumeaux-tríósins og þriggja söngvara Íslensku óperunnar sem haldnir verða í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit á morgun, sunnudaginn 21. september kl. 16. Meira
20. september 2003 | Innlendar fréttir | 57 orð

MS félagið 35 ára

MS félag Íslands stendur fyrir opnu húsi í húsnæði félagsins að Sléttuvegi 5, laugardaginn 20. september kl. 14-17, í tilefni af 35 ára afmæli félagsins. Afhjúpuð verður brjóstmynd af taugalækni félagsins John E.G. Benedikz sem Gerður Gunnarsdóttir... Meira
20. september 2003 | Suðurnes | 65 orð

Nikel-svæðið skal heita Hlíðarhverfi

BÆJARRÁÐ Reykjanesbæjar vill halda sig við að íbúðarhverfið sem skipulagt hefur verið á Neðra-Nikelsvæði í Njarðvík verði nefnt Hlíðarhverfi eins og gert hefur verið ráð fyrir við skipulagsvinnu. Bæjaryfirvöld hafa staðfest deiliskipulag af hverfinu. Meira
20. september 2003 | Innlendar fréttir | 151 orð

Nýjum möguleikum til orkuöflunar fagnað

STJÓRN Landverndar fjallaði á fundi sínum 10. september sl. um áform um virkjunarmannvirki í Þjórsárverum. Meira
20. september 2003 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

"Græna bylgjan" í Reykjavík

UMFERÐARLJÓS í Reykjavík eru mörg hver samstillt til að auðvelda umferðarflæðið, og kortið sýnir hvaða ljós eru stillt saman, auk þess að sýna viðmiðunarhraða sem er æskilegt að keyra á til að þurfa sem sjaldnast að stoppa á rauðu ljósi innan viðkomandi... Meira
20. september 2003 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Ráðinn framkvæmdastjóri Alþjóðahússins

EINAR Skúlason er nýr framkvæmdastjóri Alþjóðahússins og byrjaði hann í fullu starfi í vikunni. Meira
20. september 2003 | Suðurnes | 84 orð

Réttað í Þórkötlustaðarétt

RÉTTARDAGUR Grindvíkinga er næstkomandi sunnudag. Rekið verður til réttar í Þórkötlustaðarétt um klukkan 15. Gangnamenn leita Hraunsland, Hálsa og Þórkötlustaðaland á laugardag og reka til réttar á sunnudag. Oft hefur verið fjölmenni í réttunum. Meira
20. september 2003 | Miðopna | 848 orð

Sigur lýðræðis og velferðar

Úrslit evrukosninganna í Svíþjóð eru afdráttarlaus. Kosningaþátttakan var rúm 80% og úrslitin urðu að um 56% höfnuðu upptöku evrunnar meðan tæp 42% studdu hana ásamt þátttöku í myntbandalagi Evrópusambandsins. Meira
20. september 2003 | Innlendar fréttir | 62 orð

Sjálfkjörið í forystu Samfylkingarinnar

ÖSSUR Skarphéðinsson þingmaður verður sjálfkjörinn til formennsku Samfylkingarinnar og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir varaþingmaður verður sjálfkjörin til varaformennsku flokksins, þar sem engin mótframboð bárust. Framboðsfrestur rann út kl. 16 í gær. Meira
20. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 149 orð

Skrautskrifuð ljóð á Karólínu

RÚNA K. Tetzschner sýnir á Kaffi Karólínu við Kaupvangsstræti, en á sýningunni má sjá úrval myndskreytinga sem hún vann að á árunum 1999 til 2003 við skrautskrifuð ljóð Rúnu og Þorgeirs Rúnars Kjartanssonar. Meira
20. september 2003 | Innlendar fréttir | 184 orð

Skrifstofa IGA frá Ítalíu til Íslands

ÍSLENDINGAR taka að sér rekstur skrifstofu Alþjóðajarðhitasambandsins (International Geothermal Association, IGA) í fimm ár frá 1. september 2004. Meira
20. september 2003 | Árborgarsvæðið | 415 orð | 1 mynd

Sorpið eftir vikuna kemst fyrir í innkaupapoka

"ÞETTA byrjaði þannig að við tókum þátt í verkefni árið 1999 á vegum staðardagskrár," sagði Jóna Ingvarsdóttir en hún og maður hennar Sigurður Grímsson flokka allt sorp sem til fellur á heimilinu. Meira
20. september 2003 | Erlendar fréttir | 104 orð

Sprenging í Finnlandi

ÞRÍR létu lífið í sprengingu og eldsvoða í stálverksmiðju í norðvesturhluta Finnlands í gær. Skemmd súrefnisleiðsla olli sprengingunni og í kjölfarið kviknaði eldur í verksmiðjunni í Tornio, um 740 km norður af Helsinki. Sprengingin varð kl. Meira
20. september 2003 | Innlendar fréttir | 108 orð

Stórmeistari í Shogi með kynningu

JAPANSKA skákin Shogi er lítið þekkt hér á landi en þó hefur hópur manna kynnst henni hjá sendiráði Japans í Reykjavík en þar er teflt á hverjum fimmtudegi. Meira
20. september 2003 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Suu Kyi á sjúkrahúsi

AUNG San Suu Kyi, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Búrma, hefur gengist undir umfangsmikla skurðaðgerð, að því er læknir hennar greindi frá í gær. Tin Myo Win læknir sagði að líðan Suu Kyi, sem hlotið hefur friðarverðlaun Nóbels, væri stöðug. Meira
20. september 2003 | Suðurnes | 214 orð | 1 mynd

Taka þátt í orkuátaki Latabæjar

REYKJANESBÆR mun taka þátt í orkuátaki Latabæjar sem hefst 1. október nk. og stendur út mánuðinn en markmið þess er að hvetja til heilbrigðari lífsstíls hjá komandi kynslóðum. Meira
20. september 2003 | Innlendar fréttir | 143 orð

Talinn hafa brotið freklega gegn vilja dóttur sinnar

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu 1,2 milljóna króna í skaðabætur fyrir sifskaparbrot með því að svipta íslenska konu umsjá yfir dóttur þeirra í ágúst og september 2001, en hann meinaði... Meira
20. september 2003 | Innlendar fréttir | 732 orð | 1 mynd

Umræða um stofnanir fari fram fyrir opnum tjöldum

LÍFLEGAR umræður urðu á morgunverðarfundi Félags forstöðumanna ríkisstofnana um samskipti stofnana við fjölmiðla. Meira
20. september 2003 | Landsbyggðin | 174 orð | 1 mynd

Útsýnispallur og breiðari vegur

MIKLAR framkvæmdir hafa farið fram við Arnarstapahöfn allt frá því hafist var handa á síðasta ári við dýpkun hafnarinnar. Í sumar hefur verið unnið að því að bæta aðkomuna landmegin frá að höfninni. Meira
20. september 2003 | Árborgarsvæðið | 222 orð | 1 mynd

Vetrarstarf að hefjast í Þorlákssetri

FÉLAG eldri borgara í Hveragerði stendur á tímamótum, því nú eru tuttugu ár síðan félagið var stofnað. Félagið var formlega stofnað hinn 17. mars 1983, en næsta sunnudag, 21. september, verður boðið til veislu. Veislan hefst kl. Meira
20. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 102 orð

Vetrarstarf hefst

KÓR Akureyrarkirkju er að hefja vetrarstarfið. Í vetur er ýmislegt á döfinni, t.d. jólasöngvar í desember, föstuvaka í mars, kaffitónleikar og þátttaka í Kirkjuviku 2004. Kórinn hefur fastar æfingar á þriðjudagskvöldum kl. Meira
20. september 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 59 orð

Viðskiptaskuld gerð upp

FRAMKVÆMDASTJÓRI Sorpu hefur lagt fram tillögu um uppgjör á viðskiptaskuld Metans hf. Á stjórnarfundi 28. ágúst sl. Meira
20. september 2003 | Innlendar fréttir | 488 orð

Vongóðir um að stjórnvöld taki tilboði þeirra

GRÆNFRIÐUNGAR segjast ánægðir með viðtökur Íslendinga á hringferð sinni um landið, og eru vongóðir um að stjórnvöld taki tilboði þeirra um að hvetja ferðamenn til að heimsækja landið gegn því m.a. að stjórnvöld hætti hvalveiðum fyrir fullt og allt. Meira
20. september 2003 | Miðopna | 825 orð

Væna flís af feitum sauð...

SLÁTURTÍÐ stendur sem hæst og hin árlega umræða um slæma stöðu sauðfjárbænda er áberandi í fjölmiðlum. Sala dilkakjöts hefur dregist hratt saman á undanförnum árum. Árið 1985 var sala kindakjöts, mæld í kg á hvern íbúa, rúmlega 40 kg á ári. Meira
20. september 2003 | Innlendar fréttir | 56 orð

Vörubíll valt

VÖRUBÍLL valt við Teigsbjarg framarlega á Fljótsdalsheiði um fjögurleytið í gær. Ökumaðurinn slasaðist ekki alvarlega, en er lítilsháttar marinn, að sögn lögreglunnar á Egilsstöðum. Meira
20. september 2003 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

ÞÓRIR LAXDAL SIGURÐSSON

Þórir Laxdal Sigurðsson, fyrrverandi námstjóri, lést á Landakotsspítala 18. september. Hann fæddist á Akureyri 24. júlí 1927. Meira
20. september 2003 | Miðopna | 506 orð

Þörf nýrra úrræða í húsnæðismálum

Í DAG eru um 1.100 einstaklingar og fjölskyldur á biðlista eftir félagslegu íbúðarhúsnæði í Reykjavík. Því má gera ráð fyrir að tæplega 3.000 manns séu í brýnni þörf fyrir leiguhúsnæði. Meira

Ritstjórnargreinar

20. september 2003 | Leiðarar | 459 orð

Verktaki úti í vindinum

Það hefur viljað loða við verklegar framkvæmdir á Íslandi að umgengni við þær sé ekki til fyrirmyndar. Meira
20. september 2003 | Leiðarar | 487 orð

Öðrum til lífs

Margir voru djúpt snortnir af sögu Auðar Valdimarsdóttur, litlu stúlkunnar sem nýlega gekkst undir lifrarígræðslu í Bandaríkjunum og sagt var frá í Morgunblaðinu í fyrradag. Meira

Menning

20. september 2003 | Fólk í fréttum | 82 orð | 7 myndir

Á bak við tjöldin

TÍSKUVIKAN í New York hefur staðið yfir síðustu daga en alls eru þar haldnar um hundrað sýningar. Ekki er athyglinni þó jafnt skipt því sumar sýningarnar draga að sér fræga fólkið en aðrar ekki. Meira
20. september 2003 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Á meðal þrjátíu bestu

SAMKVÆMISDANSAPARIÐ Elísabet Sif Haraldsdóttir og Robin Sewll eru nú stödd í St. Pétursborg þar sem þau taka þátt í heimsmeistaramótinu í suður-amerískum dönsum. Meira
20. september 2003 | Fólk í fréttum | 415 orð | 1 mynd

Blóðugi sunnudagurinn (Bloody Sunday) Sérlega áhrifarík...

Blóðugi sunnudagurinn (Bloody Sunday) Sérlega áhrifarík mynd þar sem ekki eingöngu er leitast við að sýna atburði blóðuga sunnudagsins, heldur benda á hversu afdrifaríkar ofbeldisaðgerðir breskra yfirvalda gagnvart lýðræðislegum mótmælum norður-írskra... Meira
20. september 2003 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Eldri, stærri og dýpri

HVER man ekki eftir Hansonbræðrunum? Þetta bræðratríó sló í gegn árið 1997 með laginu "MMMbop" og varð á einni nóttu mikill hamagangur í kringum sveitina enda þóttu þeir bæði myndarlegir og söngglaðir mjög. Meira
20. september 2003 | Menningarlíf | 404 orð | 1 mynd

Enn skotin hvort í öðru

SKRUDDA nefnist nýtt útgáfufyrirtæki sem gefa mun út nokkrar bækur með haustinu. Þeirra á meðal er ný bók eftir Flosa Ólafsson, leikara og rithöfund, sem nefnist Ósköpin öll - Sannleikskorn úr sambúð . Meira
20. september 2003 | Fólk í fréttum | 130 orð

GRANDROKK Electric Massive frameftir nóttu með...

GRANDROKK Electric Massive frameftir nóttu með Ruxpin, Frank Murder, Chico Rockstar, Thor 54, Dj Grétari, Exos, Dj Gunna Ewok og Dj Kalla. LISTASAFN ÍSLANDS Útgáfutónleikar Bang Gang. Meira
20. september 2003 | Bókmenntir | 178 orð

Handbók

Ökutæki og tjónbætur er eftir Arnljót Björnsson. Bókin er mikið aukin og endurskrifuð útgáfa ritsins Bætur fyrir umferðarslys, sem út kom 1988. Meira
20. september 2003 | Tónlist | 501 orð

Hljómsveitarveisla

Flutt voru tónverk eftir Copland og Bernstein. Einsöngvari: Sigrún Hjálmtýsdóttir. Stjórnandi: David Charles Abell. Fimmtudagurinn 18. september 2003. Meira
20. september 2003 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Hrein píanósnilld

SJÓNVARPIÐ sýnir í dag upptöku með hinum unga píanósnillingi Héléne Grimaud. Upptaka þessi var gerð á Promenade-tónleikunum í London 2001 sem fram fóru í Royal Albert Hall. Meira
20. september 2003 | Leiklist | 763 orð

Hvar endar heimurinn?

Höfundur: Kristín Ómarsdóttir, leikstjóri: Kristín Eysteinsdóttir, leikmynd: Ingibjörg Magnadóttir, búningar: Þórunn Elísabet Sveinsdóttir og Margrét Sigurðardóttir, lýsing: Kári Gíslason, tónlist: Úlfur Eldjárn, sviðshreyfingar: Ólöf Ingólfsdóttir. Leikarar: Arndís Hrönn Egilsdóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Frank Højbye Christiansen, Guðmundur Ingi Þorvaldsson og Ólafía Hrönn Jónsdóttir. Hafnarfjarðarleikhúsið 18. september 2003. Meira
20. september 2003 | Bókmenntir | 191 orð

Ljóð

Fimm vörður á vegi ástarinnar nefnist ljóðabók Draumeyjar Aradóttur. Um er að ræða fyrsta einkaljóðasafn Draumeyjar en ljóð eftir hana hafa áður birst í ýmsum safnritum og tímaritum, íslenskum og erlendum. Meira
20. september 2003 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

...margföldum Michael Keaton

MICHAEL Keaton leikur aðalhlutverkið í gamanmyndinni Fjölföldun eða Multiplicity . Myndin fjallar um mann sem er svo upptekinn að hann bregður á það ráð að klóna sjálfan sig með hjálp vísindamanns. Meira
20. september 2003 | Fólk í fréttum | 1281 orð | 1 mynd

Með storminn í fangið

Leikstjóri: Sólveig Anspach. Handrit: Sólveig Anspach, Cecile Vargaftig, Pierre Erwan Guillaume, Roger Bohbot. Framleiðendur: Baltasar Kormákur, Luc Dardenne, Jean-Pierre Dardenne. Kvikmyndataka: Benoît Dervaux. Tónlist: Alexandre Desplat. Aðalhlutverk: Didda Jónsdóttir, Élodie Bouchez, Baltasar Kormákur, Ingvar E. Sigurðsson, Christopher Sermet, Nathan Cogan. Íslensk-frönsk-belgísk 2003. Meira
20. september 2003 | Fólk í fréttum | 267 orð | 1 mynd

Mikill áhugi fyrir framleiðslunni

ANNA og skapsveiflurnar (Anna and the Moods), tölvugerð teiknimynd sem verið er að framleiða af íslenska fyrirtækinu CAOZ, vakti mikla athygli á teikni- og hreyfimyndahátíðinni Cartoon Forum á Ítalíu sem lýkur í kvöld. Meira
20. september 2003 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

"Á veiðum, á veiðum..."

ÞETTA sungu Geirfuglarnir eitt sinn og sannarlega má yfirfæra þetta á hinn vonbjarta Andrew Firestone sem nýtur þess heiðurs að vera þriðji piparsveinninn sem reynir sig í samnefndum þætti. Meira
20. september 2003 | Fólk í fréttum | 251 orð | 1 mynd

"Humar er góður en hammari er alltaf góður"

ARNAR Gunnlaugsson fótboltakappi situr ekki auðum höndum þessa dagana, enda ekki þekktur fyrir það að láta deigan síga. Meira
20. september 2003 | Fólk í fréttum | 818 orð | 1 mynd

"Þessi gamla tilfinning"

Brimkló heldur loksins ball fyrir Hafnfirðinga í Kaplakrika í kvöld. Svavar Knútur Kristinsson átti af því tilefni spjall við einn ástsælasta og nafntogaðasta dægurlagasöngvara Íslands, Björgvin Halldórsson. Meira
20. september 2003 | Menningarlíf | 138 orð | 1 mynd

Spænsk-íslensk samvinna í tónlist

SELLÓNEMENDUR úr Tónskóla Sigursveins og Suzukiskólanum í Reykjavík tóku á dögunum á móti tíu selló- og kontrabassaleikurum sem komu ásamt fjölskyldum sínum frá Cambrils í Katalóníu á Spáni. Meira
20. september 2003 | Fólk í fréttum | 462 orð | 3 myndir

SÚ saga flýgur nú fjöllunum hærra...

SÚ saga flýgur nú fjöllunum hærra í Bretlandi að leikkonan Gwyneth Paltrow hafi látið í veðri vaka að hún ætli að giftast unnusta sínum, Chris Martin , söngvara Coldplay , nú um helgina. Meira
20. september 2003 | Menningarlíf | 29 orð

Sýningu lýkur

Listasafn ASÍ Á sunnudag lýkur sýningu Ingu Jónsdóttur í Listasafni ASÍ. Listakonan verður á sýningunni í dag og á morgun kl. 14 ef áhorfendur vilja ræða við hana um... Meira
20. september 2003 | Bókmenntir | 332 orð | 1 mynd

Þríhendur

eftir Gunnar Dal. Lafleur. 2003 - 333 vísur. Meira

Umræðan

20. september 2003 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Góður "varnarsigur" í lambakjötssölu

MIKIL umræða hefur verið um stöðu sauðfjárræktar hér á landi á síðustu vikum. Uppspretta þeirrar umræðu eru einhliða ákvarðanir sláturleyfishafa um lækkun á skilaverði til bænda um ca15%, fyrir það kjöt er fer á innanlandsmarkað. Meira
20. september 2003 | Bréf til blaðsins | 332 orð

Hjólreiðar í skólann

EVRÓPSK samgönguvika er mjög þarft framtak. Umferðarmál á höfuðborgarsvæðinu verða tekin til umhugsunar og veitir ekki af. Hinn 17. september var hjólreiðadagur og voru allir hvattir til að nota reiðhjól sem samgöngutæki, ekki síst skólabörn. Meira
20. september 2003 | Bréf til blaðsins | 339 orð

Ingibjörg í tengslum við Evrópubandalagið

MENN hafa verið að velta því fyrir sér hvað vaki fyrir Ingibjörgu Sólrúnu nú þegar hún hefur tekið af skarið að hún muni ekki sækjast eftir formannssæti Samfylkingarinnar. Meira
20. september 2003 | Bréf til blaðsins | 342 orð

- Línuívilnun

Einar Kristinn Guðfinnsson alþingismaður fjallar um línuívilnun á heimasíðu sinni www.ekg.is. Þar segir hann m.a.: "Stjórnarflokkarnir báðir settu inn í stefnuyfirlýsingar sínar ákvæði um svo kallaða línuívilnun. Meira
20. september 2003 | Bréf til blaðsins | 73 orð

Mín skoðun

ÉG VIL þakka Matthíasi Johannessen fyrir bréf hans til blaðsins, 6. september síðastliðinn, sömuleiðis Þorbjörgu Sigurðardóttur frá Selfossi, hennar skrif í dag, 17. september. Það voru orð í tíma töluð. Meira
20. september 2003 | Bréf til blaðsins | 442 orð | 1 mynd

Óeðlileg hækkun íbúðaverðs ÍBÚÐAVERÐ á höfuðborgarsvæðinu...

Óeðlileg hækkun íbúðaverðs ÍBÚÐAVERÐ á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um 14% á einu ári og á aðeins 4 árum hefur verðið hækkað um 80%. Meira
20. september 2003 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Tíu börn á 3. hæð í fjölbýlishúsi

NOKKUR umfjöllun hefur orðið í fjölmiðlum um ákvörðun sérstakrar úrskurðarnefndar að skipa heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogs að veita dagmóður leyfi til að reka barnagæslu fyrir allt að 10 börn á 3. hæð í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði. Meira
20. september 2003 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Treystum ungu fólki

OFT er það svo að talað er um gamalt fólk og börn í sömu andrá. Meira
20. september 2003 | Aðsent efni | 1241 orð | 1 mynd

Vafasöm hvalveiðistefna of varasöm

RÍKISSTJÓRN Davíðs Oddssonar með Árna M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra í fararbroddi er í slæmum málum vegna hvalveiðistefnu sinnar. Meira

Minningargreinar

20. september 2003 | Minningargreinar | 3487 orð | 1 mynd

AÐALBJÖRG JÓHANNA BERGMUNDSDÓTTIR

Aðalbjörg Jóhanna Bergmundsdóttir var fædd á Strönd í Vestmannaeyjum 27. des. 1919. Hún lést á Hraunbúðum, dvalarheimili aldraðra í Vestmannaeyjum, 8. sept. síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2003 | Minningargreinar | 793 orð | 1 mynd

DAGMAR HRUND HELGADÓTTIR

Dagmar Hrund Helgadóttir fæddist á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 23. október 2001. Hún lést á Astrid Lindgren-sjúkrahúsinu í Stokkhólmi í Svíþjóð 8. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 19. september. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2003 | Minningargreinar | 876 orð | 1 mynd

FREYJA JÓNSDÓTTIR

Freyja Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 18. október 1945. Hún lést á heimili sínu þriðjudaginn 26. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 3. september. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2003 | Minningargreinar | 1709 orð | 1 mynd

GUÐJÓN BALDUR VALDIMARSSON

Guðjón Baldur Valdimarsson fæddist á Læk í Hraungerðishreppi í Árnessýslu 9. janúar 1936. Foreldrar hans voru Valdimar Stefánsson, f. 10. júlí 1893, d. 19. apríl 1990, og Sigrún Sigurjónsdóttir, f. 17. september 1901, d. 18. maí 1973. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2003 | Minningargreinar | 517 orð | 1 mynd

GUÐRÚN EINARSDÓTTIR

Guðrún Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 4. september 1922. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 2. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Kópavogskirkju 12. september. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2003 | Minningargreinar | 3088 orð | 1 mynd

JÚLÍANA JÓNSDÓTTIR

Júlíana Jónsdóttir fæddist í Grímsey 22. september 1917. Foreldrar hennar voru Ermenga Frímannsdóttir, f. 22. ágúst 1893 í Braut á Húsavík, d. 9. des. 1928, húsmóðir, og Jón Sigurðsson, f. 27. mars 1878 á Eiðum í Grímsey, d. 23. mars 1960, útvegsbóndi. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2003 | Minningargreinar | 2762 orð | 1 mynd

MARGRÉT ELÍASDÓTTIR

Margrét Elíasdóttir fæddist í Hólshúsum í Gaulverjabæjarhreppi 25. maí 1914. Hún lést á Ljósheimum, hjúkrunarheimili aldraðra á Selfossi, 14. september síðastliðinn. Margrét var dóttir hjónanna Elíasar Árnasonar, f. 31.12. 1884, d. 25.9. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2003 | Minningargreinar | 1011 orð | 1 mynd

SIGRÚN ÞORSTEINSDÓTTIR

Sigrún Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 25. apríl 1926. Hún lést 31. ágúst síðstliðinn og var útför Sigrúnar gerð frá Dómkirkjunni 16. september. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2003 | Minningargreinar | 1143 orð | 1 mynd

SIGURÐUR ÞÓRÐARSON

Sigurður Þórðarson fæddist í Ólafsvík 8. maí 1921. Hann lést á sjúkradeild í Víðihlíð, heimili fyrir aldraða í Grindavík, 11. september sl. Sigurður var sonur Þórðar Matthíassonar og Svanfríðar A. Guðmundsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2003 | Minningargreinar | 182 orð | 1 mynd

SOFFÍA GÍSLADÓTTIR

Soffía Gísladóttir fæddist í Görðum í Vestmannaeyjum 31. desember 1915. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 14. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Stórólfshvolskirkju 19. september. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2003 | Minningargreinar | 596 orð | 1 mynd

SÓLVEIG GUÐJÓNSDÓTTIR

Sólveig Sigríður Guðjónsdóttir fæddist á Arnórsstöðum á Jökuldal 15. febrúar 1912. Hún lést á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar 15. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðjón Gíslason, f. 19. janúar 1876, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2003 | Minningargreinar | 95 orð

Þórarinn Sveinbjörnsson

Í dag kveðjum við heiðursmanninn Þórarin Sveinbjörnsson með söknuði, ljúfan mann í fasi og framkomu, prúðmenni, sem á hógværan, hljóðlátan hátt bjó yfir framsýni og dugnaði. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2003 | Minningargreinar | 1286 orð | 1 mynd

ÞÓRARINN SVEINBJÖRNSSON

Þórarinn Sveinbjörnsson fæddist í Reykjavík 21. ágúst 1928. Hann lést á Sjúkrahúsi Selfoss 11. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sveinbjörn Benediktsson, f. 6.8. 1895 að Grenjaðarstað í S-Þing., d. 9.5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. september 2003 | Viðskiptafréttir | 245 orð | 1 mynd

Aukin samkeppni í MSB 2003

ÞEGAR nemendur sem taka þátt í MSB 2003 hafa rekið fyrirtæki sín sem samsvarar fjórum rekstrarárum og gert stefnumótandi markaðsáætlanir fyrir sinn rekstur má segja að staðan taki nokkrum breytingum. Meira
20. september 2003 | Viðskiptafréttir | 234 orð | 1 mynd

CAD-hlutfall Íslandsbanka lækkar

Íslandsbanki hefur eignast eða gert samning um kaup á samtals 56,2% hlut í Sjóvá-Almennum tryggingum og fyrir þennan hlut greiðir bankinn með peningum. Meira
20. september 2003 | Viðskiptafréttir | 348 orð

Ekki skynsamlegt að starfa saman í Straumi

HALLDÓR J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, segir að Landsbankinn hafi eignast um 20% í Straumi í febrúar og í sumar hafi Landsbankinn og tengdir aðilar sýnt því áhuga á að eignast frekari hlut og Samson hafi komið þar inn sem stór hluthafi. Meira
20. september 2003 | Viðskiptafréttir | 491 orð | 1 mynd

Frumkvæðið frá Íslandsbanka og Sjóvá-Almennum

ÍSLANDSBANKI og Sjóvá-Almennar tryggingar áttu frumkvæði að viðræðum milli þeirra og Landsbankans, Straums, Samsonar, Burðaráss og Otec Investments, á nótum þess samkomulags um verðbréfaviðskipti sem nú liggur fyrir. Meira
20. september 2003 | Viðskiptafréttir | 256 orð | 1 mynd

Innleystur hagnaður 1 milljarður

ÞÓRÐUR Már Jóhannesson, framkvæmdastjóri Fjárfestingarfélagsins Straums, segist ánægður með þau viðskipti sem átt hafa sér stað undanfarna daga með Straum. Meira
20. september 2003 | Viðskiptafréttir | 927 orð | 5 myndir

Landsbankinn ráðandi hluthafi í Eimskip

Miklar breytingar hafa átt sér stað í íslensku viðskiptalífi undanfarna daga. Upphafið að þeirri fléttu sem lyktaði með því að skrifað var undir í fyrrinótt má rekja til frumkvæðis Íslandsbanka og Sjóvár um hvernig væri best að standa að þeirri skiptingu hlutabréfa sem nú liggur fyrir. Íslandsbanki stefnir að því að eignast Sjóvá-Almennar að fullu og á nú 56,2% hlut í félaginu og Straumur er orðinn stærsti hluthafinn í Flugleiðum. Meira
20. september 2003 | Viðskiptafréttir | 120 orð | 1 mynd

Meira eytt í dagvöru en minna í áfengi milli ára

ÚTGJÖLD til kaupa á dagvöru voru 5,5% meiri í ágústmánuði síðastliðnum en í sama mánuði í fyrra á föstu verðlagi, samkvæmt nýrri smásöluvísitölu Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ). Meira
20. september 2003 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Minnst 12 mánaða verðbólga á Íslandi

SAMRÆMD vísitala neysluverðs í EES-ríkjum hækkaði um 0,2% í ágúst sl. frá fyrra mánuði og var 113,1 stig, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Á sama tíma lækkaði samræmda vísitalan fyrir Ísland um 0,4% og var 124,5 stig í ágúst. Meira
20. september 2003 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Stærri blaðaauglýsingamarkaður

MARKAÐURINN fyrir dagblaðaauglýsingar hefur undanfarið ár stækkað mjög í dálksentimetrum talið, samkvæmt mælingum Gallup. Meira

Daglegt líf

20. september 2003 | Daglegt líf | 633 orð | 2 myndir

Flugið heillar

ÉG er að reyna að safna saman flugsögu Íslands og hinna Norðurlandanna í gegnum merkin," segir Eiríkur Líndal, sem hóf söfnun á flugmerkjum fyrir fjórum árum og á nú rúmlega 500 mismunandi merki frá fjölmörgum norrænum flugfélögum, sem stofnuð hafa... Meira
20. september 2003 | Daglegt líf | 310 orð | 1 mynd

Himbrimi er flottur fugl

ÞRÁTT fyrir ungan aldur hefur Eyjólfur Jónsson komið sér upp myndarlegu safni af uppstoppuðum fuglum. "Þetta byrjaði allt þegar ég var átta ára og fór með foreldrum mínum á Náttúrugripasafnið," segir hann um upphafið að söfnunaráráttunni. Meira
20. september 2003 | Daglegt líf | 1214 orð | 2 myndir

Inneign til elliáranna

Upp úr þrítugu er algengt að konur jafnt sem karlar eigi í basli með aukakílóin. Júlíus Guðmundsson, 35 ára líffræðingur, uggði ekki að sér til að byrja með, en nokkrar ljósmyndir, sem hann sýndi Valgerði Þ. Jónsdóttur, urðu til þess að hann réðst til atlögu við fimm ára uppsafnaðan vanda. Meira
20. september 2003 | Daglegt líf | 575 orð | 4 myndir

Íhaldssemi í framboði

KLÆÐSKERINN er ekki með málband um hálsinn enda hefur dregið mjög úr því að fólk fari til klæðskera og láti sérsauma föt á sig. Meira
20. september 2003 | Daglegt líf | 1390 orð | 2 myndir

Kynjamunur við tölvuskjáinn

Anna Magnea Hreinsdóttir telur að hæfileg blanda af tölvunotkun og frjálsum leik sé þroskavænlegust fyrir leikskólabörn. Hún segir Sveini Guðjónssyni frá rannsóknum sínum á þessu sviði. Meira
20. september 2003 | Daglegt líf | 515 orð | 2 myndir

Ljós úr ýmsum áttum

VALGERÐUR Karlsdóttir átti 639 kveikjara þegar blaðamaður Morgunblaðsins kom í heimsókn, en 640 þegar hann fór. Meira
20. september 2003 | Neytendur | 92 orð

Matjurtaklúbbur stofnaður

STOFNFUNDUR matjurtaklúbbs Garðyrkjufélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 20. september í Norræna húsinu. Fyrir stofnfundinn verður haldinn fræðslufundur á vegum félagsins og hefst hann kl. 20. Meira
20. september 2003 | Daglegt líf | 678 orð | 4 myndir

Meintur rígur og magnaðar staðalmyndir

MH-ingar virtust vissari í sinni sök en Verslunarskólanemar hvað varðar skilin á milli nemenda skólanna tveggja sem standa sinn hvorum megin við Kringlumýrarbrautina. Meira
20. september 2003 | Daglegt líf | 834 orð | 2 myndir

Safnast þegar saman kemur

Af nógu er að taka þegar söfnunarárátta manna er annars vegar enda telur Magni R. Magnússon að varla sé til sá hlutur sem ekki er safnað. Sveinn Guðjónsson hitti hann að máli og skoðaði nokkur söfn af ýmsu tagi. Meira
20. september 2003 | Neytendur | 1077 orð | 5 myndir

Sífellt fleiri rækta matjurtir

Þeir sem eru með matjurtagarð hafa aðgang að fersku og ódýru hráefni til matargerðar. Helga Kristín Einarsdóttir kíkti á plönturnar í Grasagarðinum, ræddi við garðyrkjufræðing og fékk að smakka. Meira
20. september 2003 | Daglegt líf | 135 orð | 2 myndir

Stjórnmál lita skólalífið

STJÓRNMÁLAUMRÆÐUR lita skólalíf nemenda í Menntaskólanum við Hamrahlíð og í Verslunarskóla Íslands töluvert og það er skoðanaágreiningur á milli skólanna; Verslingar eru hægrisinnaðir upp til hópa en því er þveröfugt farið meðal MH- inga sem flestir... Meira
20. september 2003 | Daglegt líf | 366 orð | 2 myndir

Upphafið var gömul koparnál

HAFDÍS Ólafsson er búsett á Siglufirði. Hún segist alltaf hafa haft mikinn áhuga á gömlum hlutum og þann áhuga hafi hún kannski fengið frá móður sinni sem hafi ógjarnan hent nokkrum hlut. Meira
20. september 2003 | Daglegt líf | 586 orð | 5 myndir

VÍ Engar þungarokkstýpur

MARMARINN í miðju Verslunarskóla Íslands er kannski táknrænn fyrir ímynd skólans sem hins fína og vel búna, þar sem nemendur eru ekki síður fínir. Þegar gengið var inn á marmarann eitt föstudagshádegi fyrir skömmu, blasti ekki alveg sú ímynd við. Meira

Fastir þættir

20. september 2003 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 20. september, er fimmtug Margrét Thorarensen, leiðbeinandi við Leikskólann Bergheima í Þorlákshöfn. Eiginmaður hennar er Ægir E. Hafberg, útibússtjóri í Þorlákshöfn. Margrét mun verja deginum með fjölskyldu... Meira
20. september 2003 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í gær, 19. september, varð fimmtug Margrét Hálfdánardóttir, Bjarkarholti 3, Mosfellsbæ. Hún tekur á móti vinum og vandamönnum á heimili sínu í dag, laugardaginn 20. september, frá kl.... Meira
20. september 2003 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 20. september, er áttræð frú Guðrún B. Jónsdóttir, fyrrum umboðsmaður Morgunblaðsins, Vesturgötu 105, Akranesi. Eiginmaður hennar var Valdimar Ágústsson, stýrimaður á Akraborginni, sem nú er látinn. Meira
20. september 2003 | Fastir þættir | 524 orð | 1 mynd

Áhrif eineltis

Lesendur Morgunblaðsins geta komið spurningum varðandi sálfræði-, félagsleg og vinnutengd málefni til sérfræðinga á vegum persona.is. Senda skal tölvupóst á persona@persona.is og verður svarið jafnframt birt á persona.is. Meira
20. september 2003 | Fastir þættir | 196 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Nostur er eiginleiki sem kemur með aldrinum og liggur nokkuð fjarri ákafa þeirra sem yngri eru. Vestur gefur; enginn á hættu. Meira
20. september 2003 | Fastir þættir | 124 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu brids, tvímenning, á ellefu borðum í Gullsmára 13 fimmtudaginn 18. september. Miðlungur 220. Beztum árangri náðu: NS Kristinn Guðm. og Halldór Jónss. 250 Björn Björnsson og Heiðar Þórðarson 250 Sigurpáll Árnas. Meira
20. september 2003 | Fastir þættir | 131 orð | 1 mynd

Eldri Snorrar á ferð

FYRSTU þátttakendurnir í verkefninu Snorri-plús eru nú staddir hérlendis, en um er að ræða tveggja vikna verkefni sem er byggt upp á svipaðan hátt og Snorraverkefnið hérlendis og í Manitoba. Meira
20. september 2003 | Dagbók | 451 orð

(Fl. 3, 4-4.)

Í dag er laugardagur 20. september, 263. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Verið ávallt glaðir í Drottni. Ég segi aftur: Verið glaðir. Meira
20. september 2003 | Fastir þættir | 1209 orð | 1 mynd

Frábærar móttökur og dýrmæt reynsla

Snorraverkefnið í Manitoba í Kanada, Snorri West, miðar að því að kynna íslenskum ungmennum Nýja Ísland og íbúa þess. Steinþór Guðbjartsson settist niður með þátttakendum í Gimli, en verkefnið vestra hófst sumarið 2001 og fór nú fram í þriðja sinn. Meira
20. september 2003 | Fastir þættir | 244 orð | 1 mynd

Færri hitaeiningar gætu aukið lífslíkur

Það hefur lengi verið vitað að dýr á tilraunastofum lifa lengur ef mataræði þeirra er byggt á hitaeiningasnauðu fæði, en nú hafa verið kynntar niðurstöður rannsóknar, sem bendir til þess að menn geti með slíku mataræði aukið lífslíkur sínar. Meira
20. september 2003 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag, laugardaginn 20. september, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Guðrún Rósa Sigurðardóttir og Hjörtur Guðmundsson, Löngubrekku 47,... Meira
20. september 2003 | Fastir þættir | 74 orð

HÁFJÖLLIN

Þú, bláfjalla geimur! með heiðjökla hring, um hásumar flý ég þér að hjarta, ó, tak mig í faðm, minn söknuð burt ég syng um sumarkvöld við álftavatnið bjarta. Þín ásjóna, móðir! Meira
20. september 2003 | Viðhorf | 789 orð

Hernaðarsóun

"Það er sóun að eyða í hernað," sagði Jeffrey Sachs m.a. í heimsókn sinni til Íslands og benti á að miklu væri hægt að bjarga í þróunarlöndunum með því að nota eitthvað af því fé sem Bandaríkjamenn dæla í hernað til þróunaraðstoðar. Meira
20. september 2003 | Fastir þættir | 838 orð

Íslenskt mál

Meint samráð olíufélaganna hefur borið hátt í fjölmiðlum síðustu vikur. Í umfjöllun dagblaðs var fjallað um þetta mál undir yfirskriftinni ?Stjórnarformaðurinn beggja megin borðs . Meira
20. september 2003 | Í dag | 1078 orð

Kirkjudagur Langholtskirkju og starfið framundan HÁTÍÐARMESSA...

Kirkjudagur Langholtskirkju og starfið framundan HÁTÍÐARMESSA og barnastarf verður í Langholtskirkju sunnudaginn 21. september kl. 11. Kirkjudagur Langholtssafnaðar. Sr. Kristján Valur Ingólfsson predikar og Kór Langholtskirkju syngur. Meira
20. september 2003 | Í dag | 277 orð | 1 mynd

LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRAHÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD...

LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRAHÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD , Fossvogi sími 5432000. BRÁÐAMÓTTAKA , Hringbraut sími 5432050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA , Barnaspítala Hringsins sími 5431000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA , Hringbraut sími 5434050. Meira
20. september 2003 | Í dag | 1992 orð | 1 mynd

(Lúk. 17).

Guðspjall dagsins: Tíu líkþráir. Meira
20. september 2003 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 b6 5. Bg5 Bb7 6. Rd2 h6 7. Bh4 c5 8. a3 Bxc3 9. bxc3 d6 10. e3 De7 11. f3 e5 12. d5 g5 13. Bf2 Rbd7 14. Bd3 O-O-O 15. Dc2 h5 16. O-O-O h4 17. Bf5 Kc7 18. g3 hxg3 19. hxg3 Hdg8 20. g4 De8 21. Da4 a6 22. Hde1 Hxh1 23. Meira
20. september 2003 | Fastir þættir | 420 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

EITT það skemmtilegasta við Netið er að gramsa og verða öllu nær um allt og ekkert. Víkverji rakst á þessa klausu í einni af mörgum gramsferðum sínum á Netinu í vikunni. Meira

Íþróttir

20. september 2003 | Íþróttir | 159 orð

23 stig gefa öruggt sæti

FRAM, Valur, KA, Grindavík og Þróttur keppast í dag við að forðast fallið en fyrir lokaumferðina er staða gömlu stórveldanna, Vals og Fram, sýnu verst. Þau hafa bæði 20 stig, KA 21 og Þróttur og Grindavík 22. Meira
20. september 2003 | Íþróttir | 571 orð

Aftur fagna Framarar

ÞEGAR verulega reyndi á skynsemi og kjark, sem menn öðlast oft með leikreynslu, skildi leiðir í Safamýrinni í gærkvöldi og Fram skoraði 4 mörk á móti einu síðustu 5 mínúturnar gegn Víkingum, sem tryggði þeim 26:23 sigur. Það var samt ekki fyrr en þessar síðustu mínútur að Víkingar töpuðu áttum því eftir að þeir komust í gang þurftu Framarar að hafa sig alla við. Meira
20. september 2003 | Íþróttir | 382 orð | 1 mynd

* ASTON Villa býst við því...

* ASTON Villa býst við því að geta notað enska landsliðsframherjann Darius Vassell í leik liðsins gegn Charlton á heimavelli sínum í Birmingham í dag. Vassell fór í aðgerð á dögunum en hefur jafnað sig af þeim meiðslum. Meira
20. september 2003 | Íþróttir | 198 orð

Brenton og Woudstra til liðs við Njarðvíkinga

BRENTON Birmingham hefur tilkynnt félagsskipti úr London Towers og hefur hug á að leika með Njarðvíkingum í vetur. Meira
20. september 2003 | Íþróttir | 461 orð | 1 mynd

FH-sigur í Garðabæ

ÍSLANDSMÓT kvenna í handknattleik hófst í gærkvöldi með fimm leikjum. Í Ásgarði í Garðabæ áttust við Stjarnan og FH og voru það stúlkurnar í FH-liðinu sem náðu að knýja fram sigur í kaflaskiptum leik, 23.21. FH-liðið, sem hefur fengið góðan liðsstyrk, var sterkara en ungt lið Stjörnunnar á lokakafla leiksins. Ljóst var á viðureigninni að liðin eiga þó nokkuð í land til að fínpússa leik sinn, enda hafa orðið þó nokkrar breytingar á þeim. Meira
20. september 2003 | Íþróttir | 91 orð

Fjórar þjóðir vilja EM 2006

FJÓRAR þjóðir hafa sóst eftir því að fá að halda úrslitakeppni Evrópumóts landsliða í karlaflokki í handknattleik árið 2006 en frestur til að sækja um keppnishaldið rann út hinn 17. september. Meira
20. september 2003 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

* FORRÁÐAMENN danska knattspyrnuliðsins Brøndby hafa...

* FORRÁÐAMENN danska knattspyrnuliðsins Brøndby hafa misst þolinmæðina gagnvart ítalska liðinu Ancona sem keypti Mads Jørgensen frá Brøndby á sínum tíma en ítalska liðið hefur enn ekki gert upp sín mál við Brøndby vegna sölunnar. Meira
20. september 2003 | Íþróttir | 590 orð

HANDKNATTLEIKUR Fram - Víkingur 26:23 Framhúsið,...

HANDKNATTLEIKUR Fram - Víkingur 26:23 Framhúsið, Íslandsmót karla, Re/Max-deildin, norðurriðill, föstudagur 19. september 2003. Meira
20. september 2003 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Haraldur og ÍA komust að samkomulagi

HARALDUR Ingólfsson og Knattspyrnufélag Akraness, ÍA, hafa komist að munnlegu samkomulagi þess efnis að Haraldur leiki með liðinu á næstu leiktíð og er gert ráð fyrir því að samið verði til eins árs. Meira
20. september 2003 | Íþróttir | 149 orð

Hörð barátta um gullskóinn

BARÁTTAN um gullskóinn er afar spennandi en líkur á að hann hafni í höndum leikmanns Þróttar verður að teljast nokkuð mikill því Sören Hermansen og Björgólfur Takefusa, framherjar Þróttar, eru markahæstir fyrir lokaumferðina. Meira
20. september 2003 | Íþróttir | 166 orð

Koma Fylkismenn fram hefndum?

FYLKIR leikur við Val í lokaumferðinni í dag og líklega muna enn nokkrir leikmenn og stuðningsmenn Fylkis eftir tímabilinu 1996 þegar Fylkir féll með tapi fyrir Val í lokaumferðinni. Meira
20. september 2003 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

* KRISTINN Jakobsson dæmir leik Fram...

* KRISTINN Jakobsson dæmir leik Fram og Þróttar á Laugardalsvelli . * EYJÓLFUR Ólafsson dæmir leik Grindavíkur og KA og lýkur þar með ferli sínum sem dómari sem spannað hefur í 23 ár. * BRAGI Bergmann er dómari í leik Fylkis og Vals á Fylkisvelli. Meira
20. september 2003 | Íþróttir | 396 orð

Lukkulegir Valsmenn

MIKIÐ fjör og talsverð spenna var einkennandi þegar Afturelding sótti Val heim á Hlíðarenda. Meira
20. september 2003 | Íþróttir | 114 orð

Meistaradeildin er gullkálfur

FORRÁÐAMENN knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, sögðu í gær að sala á sjónvarpsréttindum frá leikjum Meistaradeildar Evrópu á tímabilinu 2003-2006 myndi væntanlega gefa mikið af sér í aðra hönd fyrir UEFA, en samningar um sjónvarpsréttindin standa nú yfir. Meira
20. september 2003 | Íþróttir | 224 orð

Oleg Blokhin tekur við landsliði Úkraínu

FYRRVERANDI framherji Dynamo Kiev frá Úkraínu og einn þekktasti knattspyrnumaður Sovétríkjanna sálugu Oleg Blokhin verður næsti landsliðsþjálfari Úkraínu og gildir samningur hans fram til ársins 2006. Meira
20. september 2003 | Íþróttir | 2112 orð | 1 mynd

Spenna, gleði og vonbrigði

Það ríkir mikil spenna fyrir lokaumferðina á mjög jöfnu keppnistímabili í knattspyrnu. Þó svo að KR-ingar hafi verið krýndir Íslandsmeistarar á eftir að útkljá ýmislegt annað. Hvaða tvö lið falla? Fram, Valur, KA, Grindavík eða Þróttur? Meira
20. september 2003 | Íþróttir | 2 orð

STAÐAN

KR 17103428:2033 ÍA 1785426:2029 FH 1783629:2427 Fylkir 1782723:2226 ÍBV 1772824:2423 Þróttur 1771927:2822 Grindavík 1771923:3022 KA 1763828:2621 Valur 1762922:2720 Fram... Meira
20. september 2003 | Íþróttir | 49 orð

Um helgina

KNATTSPYRNA Laugardagur: Efsta deild karla, Landsbankadeild, lokaumferð: Fylkisvöllur: Fylkir - Valur 14 Laugardalsvöllur: Fram - Þróttur 14 Kaplakriki: FH - KR 14 Hásteinsvöllur: ÍBV - ÍA 14 Grindavík: Grindavík - KA 14 HANDKNATTLEIKUR Laugardagur:... Meira
20. september 2003 | Íþróttir | 146 orð

Þorsteinn í markinu í Grindavík ?

BJARNI Jóhannsson, þjálfari Grindvíkinga, mun að öllum líkindum tefla fram Þorsteini Bjarnsyni sem markverði sinna manna í fallslagnum mikla gegn KA-mönnum í dag og þar með verður Þorsteinn elsti leikmaðurinn til að spila í efstu deild hér á landi. Meira

Úr verinu

20. september 2003 | Úr verinu | 212 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 47 47 47...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 47 47 47 182 8,554 Hlýri 101 101 101 662 66,862 Skarkoli 119 119 119 47 5,593 Steinbítur 85 85 85 380 32,300 Ufsi 35 35 35 1,384 48,440 Und. Meira

Barnablað

20. september 2003 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Bangsapabbi

Eitthvað þarf nú að laga buxurnar hans Bangsapabba áður en hann fer á stjá. Getið þið teiknað buxurnar eftir númerunum og síðan litað myndina... Meira
20. september 2003 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Blágresi

Ágústa Björnsdóttir, 10 ára, teiknaði þessa mynd af blágresi en hún segir blágresið þekkjast á stórum og skiptum blöðum með tenntum blaðahlutum og því að stöngullinn vaxi upp af... Meira
20. september 2003 | Barnablað | 78 orð | 2 myndir

Búið til merkimiða

Það getur verið gaman að búa til sína eigin merkimiða til að merkja dótið sitt með. Það sem þið þurfið: - Blað - Litir - Skæri - Gatari - Lyklahringur eða band Það sem þið gerið: 1. Klippið blaðið í þá stærð sem þið viljið hafa merkimiðana. 2. Meira
20. september 2003 | Barnablað | 123 orð | 1 mynd

Fjölhæfur listamaður

Norski rithöfundurinn og myndlistarmaðurinn Thorbjørn Egner, sem skrifaði leikritin um Dýrin í Hálsaskógi, Karíus og Baktus og fólkið í Kardimommubæ, fæddist í Osló í Noregi fyrir meira en níutíu árum. Meira
20. september 2003 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Fuglamynd

Snæfríður Björg Jónsdóttir sem er sjö ára og á heima í Neskaupstað teiknaði þessa fallegu... Meira
20. september 2003 | Barnablað | 340 orð | 3 myndir

Gaman að bjarga pysjum

Krakkarnir í Vestmannaeyjum hafa oft mikið að gera við það síðari hluta sumars að bjarga lundapysjum sem fljúga að ljósunum í bænum og komast ekki aftur út á haf. Meira
20. september 2003 | Barnablað | 120 orð | 1 mynd

Gleði í Kína

Það ríkir mikil gleði í pöndugarðinum í Chengdu í Kína vegna þess að nú í haust eiga fimm kvendýr í garðinum að eignast litla húna. Meira
20. september 2003 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Hvaða hús eru eins?

Húsin á myndinni eru öll mjög lík en þó eru ekki nema tvö þeirra alveg eins. Litið húsin og leitið um leið að húsunum sem eru alveg eins. Svar: Hús nr. Meira
20. september 2003 | Barnablað | 84 orð | 3 myndir

Hversu vel þekkið þið leikritin?

Dýrin í Hálsaskógi: 1. Hver er það sem spilar og syngur allan daginn? 2. Hverjum finnst erfiðast að vera góður við aðra? 3. Hver er stærstur og vitrastur í skóginum? 4. Hver bjargar málunum þegar Bangsa litla er rænt? Kardemommubærinn: 1. Meira
20. september 2003 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Í fangelsið

Löggan á myndinni þarf að komast inn í fangaklefann til fangans. Getið þið hjálpað henni að finna réttu... Meira
20. september 2003 | Barnablað | 10 orð | 1 mynd

Íris

Margrét Jóhannsdóttir, átta ára, teiknaði fallegt blóm sem heitir... Meira
20. september 2003 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Kappakstur

Kappakstursbílarnir á myndinni eru að leggja af stað í kappakstur. Einn þeirra er þó dæmdur til að tapa þar sem hann kemst ekki jafn langt og hinir. Hvaða bíll er það? Svar: Bíll númer... Meira
20. september 2003 | Barnablað | 127 orð | 1 mynd

Krossaþraut

Hér er skemmtilegur leikur fyrir tvo sem hægt er að fara í hvar sem er. Teiknið stóran ferhyrning og skiptið honum í 36 reiti. Áður en þið byrjið verðið þið að ákveða hvor ykkar á að teikna hringi og hvor á að teikna krossa. Meira
20. september 2003 | Barnablað | 102 orð | 1 mynd

Langar aftur á leikritið

Vinirnir Freyja Rún og Haggai Birnir, sem eru þriggja og fjögurra ára, voru svo heppin að fá að fara á Dýrin í Hálsaskógi um síðustu helgi. Hvernig var í leikhúsinu? Haggai Birnir: Bara gaman. Freyja Rún: Það var skemmtilegt. Meira
20. september 2003 | Barnablað | 44 orð | 3 myndir

Mikkaþraut

Þessar flottu leikbrúður voru notaðar í sýningu á Dýrunum í Hálsaskógi í norska Þjóðleikhúsinu. Getið þið hjálpað Mikka að finna réttu leiðina til vinar síns Lilla klifurmúsar? Meira
20. september 2003 | Barnablað | 467 orð | 1 mynd

Mikki refur kominn á kreik

Hafið þið ekki örugglega öll heyrt um Mikka ref sem læddist um Hálsaskóg og reyndi að klófesta lítlar mýs þar til hann lærði að vera góður og hjálpsamur? Meira
20. september 2003 | Barnablað | 52 orð | 1 mynd

Pysjusaga

Þessi saga gerist á ágústnótt! Pysjan leitar inn í höfnina í Vestmannaeyjum og skammt frá læðist sjóköttur. Á augabragði stekkur hann á ungann en bátsmaðurinn kemur honum til hjálpar. "Svona litla pysja. Meira
20. september 2003 | Barnablað | 144 orð | 2 myndir

Safnið laufblöðum og litið listavel

Þegar haustlitirnir koma á laufin á haustin getur verið gaman að fara út og safna laufblöðum. Reynið að safna laufblöðum af ólíkum trjátegundum því laufblöð ólíkra trjátegunda eru bæði ólík í laginu og fá á sig ólíka haustliti. Meira
20. september 2003 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Skógarhögg

Skógarhöggsmaðurinn á að fella tvö af þessum fallegu trjám. Hann hefur ákveðið að höggva þau tré sem hafa fæst laufblöð. Hvaða tré eru... Meira
20. september 2003 | Barnablað | 75 orð | 1 mynd

Spennandi teningakast

Til að æfa ykkur í teninga- og boltakasti getið þið teiknað sex reiti á blað og merkt þá með tölustöfum. Skiptist síðan á að kasta teningi eða bolta á blaðið. Reynið fyrst að hitta í fyrsta reitinn, síðan í annan reitinn og svo framvegis. Meira
20. september 2003 | Barnablað | 2 orð | 1 mynd

Veiðimaður

Litið... Meira

Lesbók

20. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 592 orð | 1 mynd

Að eiga inni þakkir

Flutt voru fjögur verk eftir Urbancic og fluttur smá fyrirlestur af Bjarka Sveinbjörnssyni um menntun og störf hans. Þriðjudagurinn 16. september, 2003. Meira
20. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 701 orð | 2 myndir

Af hverju er hringnum skipt í 360 gráður?

Hvað er gen; af hverju hóstar maður; hvernig er jafnræðisreglan; voru víkingar einhvern tímann góðhjartaðir; hvers vegna er "svína-" svona algengt örnefni á Íslandi og hvaða tilgangi þjónar eyrnamergur? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum og hægt er að nálgast svörin á slóðinni www.visindavefur.hi.is. Meira
20. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2029 orð | 1 mynd

EKKERT GRÍMUBÚIÐ KJA FTÆÐI

Bill Holm er fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum en ræturnar eru íslenskar. Hann er kunnur fyrir ljóð og ritgerðir, sem oftar en ekki sækja efnivið til íslenskrar arfleifðar höfundarins. Bill var einn gestanna á nýafstaðinni Bókmenntahátíð í Reykjavík og sagði EINARI FAL INGÓLFSSYNI frá undursamlegu sumri á Hofsósi og efasemdum sínum um þróun mála í Bandaríkjunum. Meira
20. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 241 orð | 2 myndir

Eþos ríður á vaðið

47. STARFSÁR Kammermúsíkklúbbsins hefst annað kvöld. Fimm tónleikar verða í vetur í Bústaðakirkju. Annað kvöld leikur Eþos-kvartettinn Strengjakvartett nr. 2 eftir Jón Ásgeirsson, Strengjakvartett í c-moll K. 406 eftir Mozart og Píanókvintett í A-dúr op. Meira
20. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 601 orð

FANTABRÖGÐ TÍMANS

Í RÚMLEGA þrjátíu síðna auglýsingablaði frá heilsuræktarfyrirtæki eru lesendur hvattir til að leggja í "lífeyrissjóð heilsunnar". Meira
20. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 603 orð | 1 mynd

Ferðalag út í kyrra óvissu

ÞÆR eru kyrrar uppstillingarnar á sýningu Péturs Gauts sem opnar í Gallerí Fold í dag. Koppar og kirnur, flöskur, skálar og ávextir; hefðbundið þema sem er ávallt nýtt, ekki síst vegna þess að form og litir, væntingar og viðbrög eru stöðugt að breytast. Meira
20. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 195 orð

GAMAN OG ALVARA

1. Sit ég nú hér og svo halda allir að sé ég að lesa helgra históríum í - hér er ei annað að fá. Bænakver og Bonaventura og Biblían helga, allt er hér borðinu á - allt er ég búinn með það. Meira
20. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 112 orð

Guðmundar Thoroddsen minnst

OPNUÐ verður sýning á verkum Guðmundar Thoroddsen í sal SÍM, Hafnarstræti 16, á laugardag kl. 16.00-18.00 Guðmundur Thoroddsen myndlistarmaður lést árið 1996. Á sýningunni verða nokkur verk sem hann vann að síðustu árin sem hann lifði. Meira
20. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 580 orð | 1 mynd

Hefðin tengd nútímalistsköpun

SÝNINGU Hönnu Christel Sigurkarlsdóttur og Melkorku Þ. Huldudóttur Old but useful ( Gamalt en gagnlegt ) í Listasafni Árnesinga og sýningu á verkum úr safneigninni valin af Birnu Kristjánsdóttur safnstjóra lýkur á morgun. Meira
20. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 295 orð | 4 myndir

Himneskir dagar

Í NÝJUSTU bók sinni Heavenly Days , eða Himneskir dagar leitar James Wilcox á fornar slóðir til Tula Springs, Los Angeles, sem var sögusvið Modern Baptist s, bókarinnar sem Wilcox öðlaðist vinsældir sínar með. Meira
20. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1800 orð | 4 myndir

Hús, hrafnar og háleitir prestar í Listasafni Reykjavíkur

LISTASAFN Reykjavíkur hefur haustdagskrá sína með opnun þriggja sýninga í Hafnarhúsinu í dag kl. 16. Meira
20. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 76 orð

Íslenskar barnabækur í Taílandi

RÉTTINDASTOFA Eddu hefur gengið frá samningum um útgáfu á þremur íslenskum barnabókum í Taílandi og komu þær nýverið þar á markað. Meira
20. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 129 orð

Jón Helgason skáld mánaðarins

SUNNUDAGINN 21. september kl. 14.00 verður dagskrá í Þjóðmenningarhúsinu, þar sem ljóð Jóns Helgasonar verða sungin og lesin, auk þess sem lesið verður úr nokkrum bréfum hans. Fram koma m.a. Meira
20. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1924 orð | 1 mynd

KVÖLDSAMTAL

Guðmundur Frímann hefði orðið hundrað ára í júlí síðastliðnum. Af því tilefni er endurbirt samtal hans og MATTHÍASAR JOHANNESSEN sem birtist í Morgunblaðinu 6. október 1957. Samtalið var í flokki Matthíasar Í fáum orðum sagt en í inngangi að því stóð: "Guðmundur Frímann segir blaðamanni Mbl. frá vitleysunni, sem hann átti sjálfur." Meira
20. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 275 orð | 1 mynd

MAÐUR Á MANN

ÞÁ er hann kominn í loftið, þátturinn sem kemur í staðinn fyrir Silfur Egils á Skjá einum. "Maður á mann" heitir hann og verð ég að viðurkenna að þetta eru ekki góð skipti. Í fyrsta þætti "Maður á mann" var rætt við Geir H. Meira
20. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 892 orð | 1 mynd

Mannlífið í allri sinni mynd

EINAR Hákonarson opnar sýningu á 47 olíu- og pastelmyndum í Ketilhúsinu á Akureyri í dag kl. 15. "Þetta er í fyrsta sinn í meira en tuttugu ár að ég held stóra sýningu fyrir norðan," segir listmálarinn. Meira
20. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1112 orð

METIÐ RÉTT?

ÞESSA dagana er mikil hreyfing í Evrópu og víðar að meta starf stofnana og fyrirtækja. Ástæður eru margþættar. Alla jafna þó að hagræða í rekstrinum þannig að meira fáist fyrir minni kostnað. Einnig að finna nýjar leiðir til að nálgast viðskiptavinina. Meira
20. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 308 orð | 2 myndir

Mikill áhugi á lóð World Trade Center

LEIKHÚS, óperuhús og handverkshópar hafa sýnt mikinn áhuga á að fá aðstöðu fyrir starfsemi sína á "Ground Zero", lóðinni þar sem tvíburaturnar World Trade Center stóðu áður. Meira
20. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 357 orð

MYNDLIST Gallerí Dvergur, Grundarstíg: Elín Hansdóttir.

MYNDLIST Gallerí Dvergur, Grundarstíg: Elín Hansdóttir. Til 4.10. Gallerí Hlemmur: Valgerður Guðlaugsdóttir: Innsetning. Til 28.9. Gallerí Kambur, Rangárvallasýslu: Hulda Vilhjálmsdóttir. Til 5.10. Gallerí Skuggi : Kristinn Pálmason. Til 21.9. Meira
20. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 474 orð

NEÐANMÁLS

I Er hægt að vera póstmódernískur húmanisti? Það er auðvitað geggjun að byrja svo stuttan dálk á því að spyrja svo stórt. En sjáum til. Fyrst ber auðvitað að athuga að það eru til menn sem líta á sig sem póstmóderníska húmanista. Richard A. Meira
20. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 667 orð | 4 myndir

Næsta vika

Laugardagur Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús kl. 16 Þrjár sýningar: Húsateikningar og líkön. Sýningin er í tilefni þess að tíu ár eru liðin frá stofnun byggingarlistardeildar við Listasafn Reykjavíkur. Meira
20. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 4262 orð | 1 mynd

"VIÐ ERUM ÖLL AÐ REY NA AÐ KOMAST BURT"

"Jökull Jakobsson er ekkert í sínum skáldskap að kjafta og blaðra um eitthvað sem hann hefur ekki hundsvit á, hann rís úr því smáa í skrifum sínum og öslar áreynslulaust í burt úr meðalmennsku án þess þó að hverfa þeim sjónum sem eftir standa," segir í þessari grein sem fjallar um höfundarverk Jökuls, einkenni þess og umfjöllunarefni. Meira
20. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 63 orð

UM SKÁLD

Við menn erum til sem sveimum í kringum aldirnar og fetum í fótspor morðingjanna, þöglir. Tínum upp leifar tilverunnar er liggja eins og brot úr spegli á sviði allífsins. Við gnæfum yfir, nemum bylgjur tímans. Meira
20. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 827 orð | 1 mynd

ÚTLÍNUR OG EYÐUR

‚Útlínustíl‘ mætti kalla ljóðstíl sem setur sterkan svip á bók Sigfúsar Daðasonar Útlínur bakvið minnið, einkum þau ljóð hennar sem síðast eru ort, um eða upp úr 1980. Meira
20. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1400 orð | 3 myndir

Vaxandi listamenn í Nýlistasafninu

Hin árlega Grasrótarsýning verður opnuð í Nýlistasafninu í dag kl. 17. SILJA BJÖRK HULDUDÓTTIR sótti safnið heim og ræddi m.a. við Dorothée Kirch og Erling T.V. Klingenberg, sýningarstjóra Grasrótar 2003. Meira
20. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1563 orð | 1 mynd

VOÐAVERKIN Á MANNSKAÐAHÓLI OG BEINAFUNDURINN 1952

Mannabein fundust við Höfðaá á Höfðaströnd árið 1952. Þjóðminjavörður taldi ekki um að villast, að hér væru fundin bein Englendinganna sem féllu í bardaga við Íslendinga árið 1431. Hvort beinin séu frá þeim bardaga er umdeilanlegt, en hver er þessi rómaða saga og af hvaða heimildum er hún sprottin? Meira
20. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 54 orð

YFIR HÆÐINA

Við gluggann í grænleitu þorpi sem tekur lit af sígrænum grenitrjám í hlíðinni fyrir ofan bæinn bíður kona eftir manni Augu hennar hvarfla upp eftir fjallinu sem bíður með henni og svæfir hana á kvöldin þegar hann kemur ekki Ljósin í fjallinu senda... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.