Greinar sunnudaginn 5. október 2003

Forsíða

5. október 2003 | Forsíða | 70 orð | 1 mynd

Skógafoss skartar regnboga í haustsólinni

ENGU er líkara en þessir síðbúnu ferðamenn séu að leita að gullinu við enda regnbogans þar sem þeir standa í úðanum frá Skógafossi í haustsólinni. Líklega fundu þeir þó frekar bleytu en gull í þetta skiptið. Meira
5. október 2003 | Forsíða | 258 orð | 1 mynd

Stefnt að því að flytja út um 900 tonn til Ítalíu

TILRAUNIR til að selja lambakjöt til Ítalíu hafa gengið vel og er áætlað að flytja þangað allt að 900 tonn af kjöti í haust og vetur, þar af 300-400 tonn ófrosin. Guðmundur Lárusson, stjórnarformaður Kjötframleiðenda ehf. Meira
5. október 2003 | Forsíða | 142 orð

Vigta sex þúsund Nýsjálendinga

YFIRMENN flugöryggismála á Nýja-Sjálandi hafa ákveðið að vigta þúsundir landsmanna til þess að finna nýja meðalþyngd flugfarþega. Nýsjálendingar hafa líkt og aðrir Vesturlandabúar verið að þyngjast. Meira
5. október 2003 | Forsíða | 248 orð | 1 mynd

Vilja gera róttækar breytingar

LÍKURNAR á því að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykki drög Bandaríkjamanna að nýrri ályktun um Írak hafa minnkað eftir að Frakkar og fleiri ríki tóku undir gagnrýni Kofis Annans, framkvæmdastjóra samtakanna, á drögin. Meira

Baksíða

5. október 2003 | Baksíða | 130 orð | 1 mynd

Alþingi var sett á miðvikudag

ALÞINGI var sett á miðvikudag í 130. skipti. Fjárlaga-frumvarp fyrir árið 2004 var kynnt þing-mönnum en í því kemur fram áætlun um rekstur ríkis-sjóðs. Á næsta ári verður reynt að hafa ríkis-útgjöld hófleg og talið að tímabil hag-vaxtar sé framundan. Meira
5. október 2003 | Baksíða | 157 orð | 1 mynd

Borgvardt maður Morgunblaðsins

DANINN Allan Borgvardt , framherjinn knái úr FH, er leikmaður Íslands-mótsins í knattspyrnu, Landsbanka-deildinni, árið 2003 að mati íþróttafréttamanna Morgunblaðsins, en Borgvardt varð efstur í einkunna-gjöf blaðsins í ár. Meira
5. október 2003 | Baksíða | 72 orð | 1 mynd

Eldur í heilsuverndarstöð

ELDUR kom upp í heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg um klukkan 10:30 á laugardag. Þegar slökkvilið kom á vettvang var lítilsháttar eldur í hurð og karmi og réð slökkvilið niðurlögum hans fljótlega. Þá hófst slökkviliðið handa við að reykræsta húsið. Meira
5. október 2003 | Baksíða | 162 orð | 1 mynd

Hljómar 40 ára

EIN frægasta popp-hljómsveit Íslands fyrr og síðar, bítla-sveitin Hljómar frá Keflavík, fagnar 40 ára afmæli sínu um þessar mundir. Af því tilefni hefur sveitin komið saman á ný. Síðan í sumar hefur hún leikið á nokkrum dans-leikjum. Meira
5. október 2003 | Baksíða | 131 orð | 1 mynd

Ísland er í stöðugri sókn

ÍSLAND er í stöðugri sókn á knattspyrnusviðinu. Þetta segir Michel Platini, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, sem staddur er hér á landi, en hann er heiðursgestur í lokahófi knattspyrnumanna á Broadway. Meira
5. október 2003 | Baksíða | 145 orð | 1 mynd

Múr Ísraela sagður ólögmætur

Stjórn Ísraels ákvað á miðvikudag að lengja öryggis-múr sem Ísraelar eru að reisa á Vestur-bakkanum. Múrinn er mjög umdeildur þar sem að hann nær langt inn á svæði Palestínu-manna. Meira
5. október 2003 | Baksíða | 256 orð | 1 mynd

"Algjör sprenging í íþróttinni"

INNFLUTNINGUR á golfvörum hefur frá árinu 1998 allt að því þrefaldast, að því er fram kemur á vefsíðu golfverslunarinnar Nevada Bob. Meira
5. október 2003 | Baksíða | 399 orð | 1 mynd

Stelpur fremri strákum í bóknámi lengur en áður var talið

STÚLKUM gekk yfirleitt betur en piltum í bóknámsmiðuðu barnaskólanámi á Íslandi á fyrstu áratugum 20. aldarinnar. Þetta kemur fram í grein Ólafar Garðarsdóttur sagnfræðings, Skóli og kynferði, í safnritinu Kvennaslóðir. Meira
5. október 2003 | Baksíða | 82 orð | 1 mynd

Sægur af hundum

REIÐHÖLL Gusts í Kópavogi verður full af hundum alla helgina en þá fer fram árleg haustsýning Hundaræktarfélags Íslands. Meira

Fréttir

5. október 2003 | Innlendar fréttir | 143 orð

60 ár frá stofnun stjórnmálasambands

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra og Ígor Ívanov, utanríkisráðherra Rússlands, hafa skipst á bréfum, þar sem þess er minnst að 60 ár eru liðin frá stofnun stjórnmálasambands þáverandi Sovétríkja og Íslands. Meira
5. október 2003 | Innlendar fréttir | 165 orð

Aðgerðir gegn brottfalli og efling starfsnáms

EFTIRFARANDI tilkynning hefur borist frá á Framsóknarfélagi Reykjavíkur suður: "Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur suður fagnar umræðum um málefni framhaldsskólans. Meira
5. október 2003 | Erlendar fréttir | 700 orð | 2 myndir

Auknar líkur á páfa frá þróunarlandi

Með því að fjölga kardínálunum um 31 hefur páfi aukið líkurnar á því að eftirmaður hans fylgi íhaldssamri stefnu hans, fjölgað þeim löndum sem eiga fulltrúa í kardínálaráðinu og gefið fleiri mönnum, meðal annars frá þróunar- löndum, tækifæri til að verða næsti páfi. Meira
5. október 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð

Bílveltur í hálkunni

TILKYNNT var um tvær bílveltur í umdæmi lögreglunnar á Selfossi í gærmorgun og er líklegt að hálku sé um að kenna í báðum tilvikum. Sendibifreið valt á Suðurlandsvegi við Þrengslavegamótin á áttunda tímanum. Meira
5. október 2003 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Björgunarsveitin Garðar fær tölvubúnað að gjöf

Björgunarsveitin Garðar á Húsavík hefur löngum notið velvilja og stuðnings hinna ýmsu fyrirtækja og félagasamtaka í bænum. Meira
5. október 2003 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Blikandi stjörnur hljóta verðlaun frá ESB

ÍSLENSK-þýska verkefnið Music in My Life, Music is My Life hlaut í síðustu viku verðlaun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í tilefni af viku ungs fólks og var það valið besta verkefnið í sínum flokki síðustu þrjú ár. Meira
5. október 2003 | Innlendar fréttir | 68 orð

Brotist inn í Selásskóla

TVEIR unglingar brutust inn í Selásskóla í Árbæ í fyrrinótt og reyndu að stela tölvu. Annar unglingurinn var hlaupinn uppi af lögreglu, og sóttu foreldrar hann á lögreglustöðina. Tölvan brotnaði og er talin ónýt. Meira
5. október 2003 | Innlendar fréttir | 936 orð | 1 mynd

Ekki aðeins tölur á blaði

Hope Martin er fædd í New York í Bandaríkjunum og stundaði hún kennaranám á háskólaárum sínum í borginni. Hún starfaði síðan sem kennari í meira en 30 ár og á þeim tíma lauk hún jafnframt doktorsnámi í stærðfræði. Meira
5. október 2003 | Innlendar fréttir | 192 orð

Ekki svigrúm til launahækkana

LÍTIÐ sem ekkert svigrúm er til almennra launahækkana í komandi kjarasamningum, og ekki er mögulegt að hækka lægstu launataxta umfram laun almennt, segir Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Meira
5. október 2003 | Innlendar fréttir | 169 orð

F-listinn vill lækka fargjöld hjá Strætó bs.

Á FUNDI borgarstjórnar á fimmtudag lagði Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F-listans, fram tillögu um lækkun á fargjöldum hjá Strætó bs. Meira
5. október 2003 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Gaf Krabbameinsfélaginu hugbúnað

TEYMI og Oracle afhentu í sameiningu Krabbameinsfélagi Íslands veglega gjöf, Oracle-gagnagrunnsbúnað til að nota fyrir leitarstöð félagsins og aðra starfsemi. Meira
5. október 2003 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Hefur ekki veruleg áhrif á villta laxinn

GUÐNI Ágústsson segir það hafa verið hörmulegt slys þegar um 3.000 eldisfiskar sluppu úr sjókví í höfninni í Norðfirði í ágúst. "Auðvitað er búist við að þeir komi einhvers staðar upp, en hvort þetta hafi áhrif til frambúðar skal ég ekkert segja um. Meira
5. október 2003 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Margt að skoða

ÞAÐ getur verið ótrúlega skemmtilegt að skoða í búðarglugga þó að ekki standi til að opna budduna. Hættan er hins vegar sú að eitthvað gleðji augað það mikið að ekki verði aftur snúið, buddan rifin upp og augnkonfektið keypt. Meira
5. október 2003 | Innlendar fréttir | 197 orð

Meistaraprófsfyrirlestur - Sjálfvirk skráning fjölrása augnbotnamynda...

Meistaraprófsfyrirlestur - Sjálfvirk skráning fjölrása augnbotnamynda Gísli Hreinn Halldórsson heldur fyrirlestur um verkefni sitt til meistaraprófs í rafmagns- og tölvuverkfræði, á morgun, mánudaginn 6. október, kl. 16. Meira
5. október 2003 | Innlendar fréttir | 144 orð

Mikil aukning í fjárfestingu atvinnulífsins

FJÁRFESTING atvinnuveganna mun aukast um 14,5% á þessu ári og 15% á næsta ári og eru það veruleg umskipti frá samdrætti áranna 2001 og 2002 að því segir í nýrri þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins. Meira
5. október 2003 | Innlendar fréttir | 297 orð

Minni laxagengd og vanhæfari fiskar

BLÖNDUN eldislax við villta laxastofna, eins og dæmi hafa verið um í ám á Austfjörðum síðustu vikur, getur haft alvarlegar afleiðingar á laxastofna til lengri tíma litið, að sögn Sigurðar Guðjónssonar, fiskifræðings og framkvæmdastjóra... Meira
5. október 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Mokað með vél og hönd

ÞAÐ þurfti bæði stórvirka vélskóflu og vinnusamar hendur er starfsmenn GG-lagna hófu störf í Bergstaðastræti við að skipta um skólplagnir. Víða er kominn tími á slíkar lagnir sem skilað hafa sínu í áraraðir. Meira
5. október 2003 | Innlendar fréttir | 303 orð

Námskeið fyrir aðstandendur þunglyndra er að...

Námskeið fyrir aðstandendur þunglyndra er að hefjast á vegum geðsviðs Landspítala - háskólasjúkrahúss. Þverfaglegt teymi mun ræða um hvernig stuðla megi að bættri líðan geðsjúkra og aðstandenda þeirra. Meira
5. október 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Ný þjónustumiðstöð Heklu í Klettagörðum

HEKLA opnaði með viðhöfn í gær, laugardag, nýja þjónustumiðstöð í Klettagörðum 8-10 í Reykjavík. Að sögn Tryggva Jónssonar forstjóra Heklu er húsnæðið eina sérhannaða húsnæðið af þessu tagi á landinu. Meira
5. október 2003 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Orkuveita Reykjavíkur yfirtekur starfsemi vatnsveitu á Bifröst

ÞRIÐJUDAGINN 30. september var undirritaður samningur milli Viðskiptaháskólans á Bifröst, Orkuveitu Reykjavíkur og Borgarbyggðar um yfirtöku Orkuveitu Reykjavíkur á eignarhaldi og rekstri kaldavatnsveitu á Bifröst frá 1. janúar 2004. Meira
5. október 2003 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Rækjan í Djúpinu ekki verið lakari í 17 ár

RÆKJUSTOFNINN í Ísafjarðardjúpi er í algjöru lágmarki og hefur ekki verið lakari í 17 ár. Skýringin er mikil fiskigengd í Djúpinu. Engar veiðar verða því leyfðar enn sem komið er. Meira
5. október 2003 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

Stærsti sjóbirtingur haustsins

Stærsti sjóbirtingur haustsins veiddist nýverið í Eldvatni í Meðallandi og var að sögn 22 pund. Meira
5. október 2003 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Sundpartí Samféskrakka

SAMFÉS, Samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, halda sitt árlega landsmót í Borgarnesi nú um helgina þar sem unglinga- og nemendaráð flestra félagsmiðstöðva ásamt starfsmönnum hittust. Meira
5. október 2003 | Innlendar fréttir | 142 orð

Söfnun til styrktar Hilmi Guðna

KAFFIHLAÐBORÐ til styrktar Hilmi Guðna Heimissyni verður haldið í Fáksheimilinu, Vatnsveituvegi, í dag, kl. 14-18. Hilmir Guðni greindist fljótlega eftir fæðingu með ólæknandi lifrarsjúkdóm og fór til Bandaríkjanna 30. Meira
5. október 2003 | Innlendar fréttir | 116 orð

Til viðtals hjá Útflutningsráði

Í októbermánuði verða tveir af viðskiptafulltúum VUR, þau Pétur Óskarsson og Unnur Orradóttir Ramette, til viðtals hjá Útflutningsráði Íslands. Meira
5. október 2003 | Innlendar fréttir | 274 orð

Vodkalítri færi úr 4.190 í 2.641 krónu

LÍTRAVERÐ á Absolut-vodka færi úr 4.190 krónum í 2.641 kr. hjá Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins ef áfengisgjaldið yrði lækkað um 47% eins og gert var í Danmörku í fyrradag. Meira

Ritstjórnargreinar

5. október 2003 | Staksteinar | 346 orð

- Óljósar skattalækkunartillögur

Andríki rifjar aftur upp að á síðustu árum hafi útgjöld ríkisins aukist meira en nokkru sinni fyrr. "Gildir einu hvor mælikvarðinn er notaður, krónur eða hlutföll. Meira
5. október 2003 | Leiðarar | 2375 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

Markmið friðar milli Ísraela og Palestínumanna virðist fjarlægjast jafnt og þétt þessa dagana. Múrinn, sem nú er verið að reisa milli Ísraels og Vesturbakkans, er birting þeirrar gjár, sem er á milli Ísraela og Palestínumanna. Meira
5. október 2003 | Leiðarar | 482 orð

Viðskiptabankar og fjárfestingarbankar

Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, lýsti þeirri skoðun í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra fyrir nokkrum dögum, að skoða þyrfti sameiningu viðskiptabanka og fjárfestingarbanka. Meira

Menning

5. október 2003 | Fólk í fréttum | 149 orð | 2 myndir

Barist fyrir réttindum

BRAUÐ og rósir ( Bread and Roses ) er mynd eftir Ken Loach sem er orðinn einn af umtalaðri leikstjórum Bretlands eftir hina snilldarlegu Sextán ( Sweet Sixteen ) sem sýnd var á nýliðnum Breskum bíódögum. Meira
5. október 2003 | Fólk í fréttum | 226 orð | 1 mynd

Blóðugur Billi

BANDARÍSKI leikstjórinn Quentin Tarantino segir að nýjasta kvikmynd sín, sem nefnist Kill Bill: Volume 1 , sé svo framandi og blóðug að ljóst sé að hún gerist í "ævintýralandi". Meira
5. október 2003 | Menningarlíf | 1375 orð | 1 mynd

Edduna fyrir bestu erlendu sápuna hlýtur...

UPPSKERUHÁTÍÐ íslenskrar sjónvarps- og kvikmyndagerðar fer fram á föstudaginn kemur með viðhöfn á Nordica Hótel. Meira
5. október 2003 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

...Eddutilnefningunum

VERT er að fylgjast vel með því þegar tilnefningar til Edduverðlaunanna verða kynntar á næstu dögum. Athöfnin fer fram föstudaginn 10. október á Hótel Nordica og verður athöfnin send beint út í Sjónvarpinu. Meira
5. október 2003 | Menningarlíf | 153 orð | 1 mynd

Frá Nagasakí til Alsír og þaðan til Eyja

ÍSLENSKA óperan heldur yfir sjó og land til Vestmannaeyja og sýnir þar óperutvennuna Madama Butterfly og Ítölsku stúlkuna í Alsír í Höllinni sunnudagskvöldið kl. 20. Þrjár sýningar verða svo í Óperunni; 11., 19. og 25. október. Meira
5. október 2003 | Fólk í fréttum | 383 orð | 2 myndir

Leikin teiknimynd

ÓVÆNTUSTU tíðindin af tilnefningum til Edduverðlauna eru tvímælalaust þau að stuttmyndin Karamellumyndin fékk 5 tilnefningar. Myndin er tilnefnd sem stuttmynd ársins, Gunnar B. Meira
5. október 2003 | Fólk í fréttum | 1457 orð | 1 mynd

Opinn gluggi

Á morgun kemur út ný plata með Bubba Morthens og kallast hún 1.000 kossa nótt. Arnar Eggert Thoroddsen fór með höfundinum í gegnum verkið, lag fyrir lag. Meira
5. október 2003 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Orgeltónleikar í Digraneskirkju

KJARTAN Sigurjónsson, organisti Digraneskirkju og formaður Félags íslenskra organleikara, heldur einleikstónleika í Digraneskirkju kl. 17 á morgun. Á efnisskránni eru orgelverk eftir J. Kokkonen, Flor Peeters og J.S. Bach. Meira
5. október 2003 | Fólk í fréttum | 161 orð | 1 mynd

Plata Dido rokselst í Bretlandi

NÝJA platan með söngkonunni Dido, sem nefnist Life For Rent, er sú breiðskífa í Bretlandi sem hefur selst hvað hraðast frá því að Be Here Now með Oasis var gefin út fyrir sex árum. Meira
5. október 2003 | Menningarlíf | 628 orð | 1 mynd

"Tengslin við Ísland afar mikilvæg"

Á Tíbrár-tónleikum í Salnum í kvöld kl. 20 leikur Erling Blöndal Bengtsson sellóleikari ásamt tengdadóttur sinni, Ninu Kavtaradze píanóleikara. Meira
5. október 2003 | Fólk í fréttum | 1155 orð | 1 mynd

Rótlaus í rökkrinu

Sló í gegn í Trainspotting, lék ungan Obi-Wan Kenobi, söng í Moulin Rouge og birtist nú í tveimur gerólíkum myndum, gamanmyndinni Down with Love og rökkurkrimmanum Young Adam. Skarphéðinn Guðmundsson sat morgunverð með leikaranum Ewan McGregor og ræddi við hann um krimmann skoska. Meira
5. október 2003 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Úlfhungraðir

GÖMLU brýnin í hjómsveitinni Duran Duran eru að undirbúa hljómleikaferð um Bandaríkin þar sem liðsmenn fagna 25 ára afmæli sveitarinnar. Meira
5. október 2003 | Fólk í fréttum | 759 orð | 2 myndir

Útsending utan úr geimnum

Bandaríska rokksveitin My Morning Jacket kom mörgum á óvart í Laugardalshöllinni um daginn og ekki síst þeim sem heyrt höfðu síðustu plötu hennar. Meira
5. október 2003 | Menningarlíf | 52 orð | 1 mynd

Ævi og störf Guðmundar Björnssonar

DAGSKRÁ um Guðmund Björnsson verður í Húnabúð, Skeifunni, kl. 14 á sunnudag. Meira

Umræðan

5. október 2003 | Aðsent efni | 1323 orð | 1 mynd

Dáindismenn eða loddarar?

FRAMTÍÐ stærstu sjávarútvegsfyrirtækja landsins er skuggaleg, sé að marka útreikninga þeirra á hversu miklar veiðiheimildir munu lenda í gini svokallaðrar línuívilnunar. Helst er að skilja að sviðnir sandar bíði þeirra, gangi ætlan stjórnvalda eftir. Meira
5. október 2003 | Aðsent efni | 906 orð | 7 myndir

Grænlandsbréf

I. Kl. 10 laugardaginn 15. ágúst 1959 á Maríumessu hinni fyrri hóf Sólfaxi TF-IST, Skymasterflugvél Flugfélags Íslands hf., sig til flugs frá Reykjavíkurflugvelli áleiðis til Ikateq-flugvallar á Austur-Grænlandi. Meira
5. október 2003 | Bréf til blaðsins | 68 orð | 3 myndir

Hver þekkir fólkið?

Hver þekkir fólkið? Mynd 1 er af Valgerði Vigfúsdóttur, fæddri á Staðarfelli í Dalasýslu á Fellsströnd, hún var einnig á Ólafsvík. Leitað er upplýsinga um nafnið á barninu sem hún heldur á. Mynd 2 er af Ídu og Magnúsi og mynd 3 er af barni í stól. Meira
5. október 2003 | Bréf til blaðsins | 301 orð | 1 mynd

Málsnilld Thors ÉG sakna þess að...

Málsnilld Thors ÉG sakna þess að hafa hvorki heyrt né séð pistlahöfunda fjölmiðla róma málsnilld Thors Vilhjálmssonar er hann flutti ávarp á menningarhátíð nýverið. Meira
5. október 2003 | Bréf til blaðsins | 684 orð

Nágranninn Rússland

VINSAMLEG samskipti nágrannanna eru líklega flestum mikilvæg. Að vísu koma stundum upp leiðinda nágrannaerjur hjá sumum, sem hafa þær afleiðingar að hvorki er yrt á nágrannann né hann virtur viðlits, og þaðan af síður honum heilsað. Meira
5. október 2003 | Aðsent efni | 2210 orð | 1 mynd

Og enn er það landbúnaður, að gefnu tilefni

MÉR finnst erfitt að hafa óþægilegar skoðanir, erfiðara er að taka þá ákvörðun að láta þær í ljós, ennþá erfiðara að ráða ekki sjálf hvar og hvenær mér þykir tímabært að viðra þær og með hvaða orðalagi ég kýs að vekja athygli á þeim, en langerfiðast er... Meira

Minningargreinar

5. október 2003 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

ANNA MARÍA GUÐMUNDSDÓTTIR

Anna María Guðmundsdóttir fæddist á Trönu, Ferjubakka í Borgarhreppi, 28.12. 1910. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund hinn 31.8. sl. Foreldrar hennar voru Soffía Sigurrós Snorradóttir, f. 26.4. 1869, d. 18.3. 1952, og Guðmundur Jónsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
5. október 2003 | Minningargreinar | 336 orð | 1 mynd

ÁRNI ÁSBERG ALFREÐSSON

Árni Ásberg Alfreðsson fæddist í Reykjavík 19. nóvember 1991. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 14. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Víðistaðakirkju 23. september. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2003 | Minningargreinar | 784 orð | 1 mynd

BIRGITTA ÍRIS HARÐARDÓTTIR

Birgitta Íris Harðardóttir fæddist á Akureyri 24. febrúar 1981. Hún lést í Reykjavík 25. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 3. september. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2003 | Minningargreinar | 274 orð | 1 mynd

BOGA KRISTÍN KRISTINSDÓTTIR

Boga Kristín Kristinsdóttir Magnusen fæddist á Skarði á Skarðsströnd 6. febrúar 1915. Hún andaðist á dvalarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum 18. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Skarðskirkju á Skarðsströnd 27. september. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2003 | Minningargreinar | 320 orð | 1 mynd

DAVÍÐ EIÐSSON

Davíð Eiðsson fæddist í Reykjavík 7. janúar árið 1960. Hann lést 21. september síðastliðinn. Davíð er sonur hjónanna Eiðs Árnasonar, ættaðs úr Fljótum í Skagafjarðarsýslu, og Huldu Sigurðardóttur, ættaðrar frá Sandgerði, en hún lést árið 1977. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2003 | Minningargreinar | 229 orð | 1 mynd

ÍVAR GUÐJÓNSSON

Ívar Guðjónsson fæddist í Keflavík 8. september 1983. Hann lést á heimili sínu hinn 14. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 26. september. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2003 | Minningargreinar | 251 orð | 1 mynd

JÚLÍANA JÓNSDÓTTIR

Júlíana Jónsdóttir fæddist í Grímsey 22. september 1917. Hún lést á Hornbrekku í Ólafsfirði 14. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Ólafsfjarðarkirkju 20. september. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2003 | Minningargreinar | 804 orð | 1 mynd

KRISTÍN GUNNARSDÓTTIR

Kristín Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 4. júní 1917. Hún lést á Landspítalanum 9. sept. síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gunnar Halldórsson, f. 24. okt. 1894, d. 11. júní 1962, og Guðrún Árnadóttir, f. 30. sept. 1891, d. 20. sept. 1971. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2003 | Minningargreinar | 409 orð | 1 mynd

MARÍA MARGRÉT SIGURÐARDÓTTIR

María Margrét Sigurðardóttir kjólameistari fæddist á Hróarstöðum á Skaga í Húnavatnssýslu 23. júní 1912. Hún andaðist á Heilsustofnuninni á Blönduósi 12. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Aðventkirkjunni í Reykjavík 23. september. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2003 | Minningargreinar | 469 orð | 1 mynd

ÓLAFUR BJÖRGVIN GUÐMUNDSSON

Ólafur Björgvin Guðmundsson fæddist í Hafnarstræti 9 á Akureyri 7. janúar 1958 og bjó þar alla sína ævi. Hann varð bráðkvaddur þriðjudaginn 23. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 30. september. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2003 | Minningargreinar | 313 orð | 1 mynd

ÓLÖF HALLA HJARTARDÓTTIR

Ólöf Halla Hjartardóttir Chenery fæddist í Reykjavík 20. október 1953. Hún andaðist á Manly Hospital í Sydney í Ástralíu 23. september síðastliðinn og var minningarathöfn um hana í Þingvallakirkju 9. september. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2003 | Minningargreinar | 378 orð | 1 mynd

SIGURBJARTUR GUÐJÓNSSON

Sigurbjartur Guðjónsson fæddist á Bala í Þykkvabæ í Rangárvallasýslu 7. mars 1918. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík sunnudaginn 31. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Árbæjarkirkju 9. september. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2003 | Minningargreinar | 131 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRN GUÐNI SIGURGEIRSSON

Sigurbjörn Guðni Sigurgeirsson fæddist í Reykjavík 1. desember 1981. Hann lést hinn 20. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 30. september. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2003 | Minningargreinar | 794 orð | 1 mynd

SNÆBJÖRN HJÖRLEIFUR ÞORVARÐARSON

Snæbjörn Hjörleifur Þorvarðarson fæddist á Þiljuvöllum á Berufjarðarströnd 25. desember 1908. Hann lést á dvalarheimilinu Helgafelli á Djúpavogi 3. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þorvarður Bjarnason, f. 14.2. 1867, d. 12.11. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2003 | Minningargreinar | 756 orð | 1 mynd

SOFFÍA GÍSLADÓTTIR

Soffía Gísladóttir fæddist í Görðum í Vestmannaeyjum 31. desember 1915. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 14. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Stórólfshvolskirkju 19. september. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2003 | Minningargreinar | 465 orð | 1 mynd

SVERRIR HERMANNSSON

Sverrir Hermannsson fæddist á Ísafirði 22. ágúst 1931. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 3. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Áskirkju 12. september. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2003 | Minningargreinar | 350 orð | 1 mynd

ÞÓRIR LAXDAL SIGURÐSSON

Þórir Laxdal Sigurðsson fæddist á Akureyri 24. júlí 1927. Hann lést á Landakotsspítala 18. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Áskirkju 26. september. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2003 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

ÞURÍÐUR SNORRADÓTTIR

Þuríður Snorradóttir fæddist í Vestmannaeyjum 3. maí 1913. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Eir 20. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorgerður Jónsdóttir og Snorri Þórðarson búsett í Steini í Vestmannaeyjum. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

5. október 2003 | Ferðalög | 286 orð | 1 mynd

Boðið upp á gönguferðir um Hveragerði í vetur

Þeir sem sækja Hveragerði heim í vetur geta farið á vegum Upplýsingamiðstöðvar Suðurlands í skipulagðar gönguferðir um bæinn og einnig í lengri ferðir. Meira
5. október 2003 | Ferðalög | 128 orð | 1 mynd

Brautaráning í Bandaríkjunum

HÆGT er að lesa sér til um og finna á korti á Netinu þá tegund veitingahúsa sem Bandaríkjamenn kalla "diners" en slóðin www.dinercity.com er tileinkuð þeim. Þessi tegund veitingastaða var undanfari skyndibitakeðjanna sem nú eru allsráðandi. Meira
5. október 2003 | Ferðalög | 76 orð | 1 mynd

Flugleiðir tilnefndar til breskra ferðaverðlauna

Flugleiðir eru eitt tólf flugfélaga sem hlotið hafa tilnefningu til verðlaunanna British Travel Award 2003 eða bresku ferðaverðlaunanna árið 2003. Flugleiðir hljóta tilnefningu í flokki þar sem keppt er um besta áætlunarflugfélag á stuttum flugleiðum. Meira
5. október 2003 | Ferðalög | 328 orð | 2 myndir

Gönguferðir á Spáni og í Noregi...

Gönguferðir á Spáni og í Noregi Ferðaskrifstofan ÍT-ferðir hefur þegar skipulagt gönguferðir næsta sumars. Í júní á næsta ári verður boðið upp á gönguferð í Pýreneafjöllunum í Aragon þar sem m.a. verður gengið yfir til Frakklands. Meira
5. október 2003 | Ferðalög | 48 orð

Hægt að kaupa farseðil á Netinu

Gerðar hafa verið endurbætur á heimasíðu skandinavíska lággjaldaflugfélagsins Snowflake sem þýðir að nú geta viðskiptavinir bókað og borgað farseðil með flugfélaginu á Netinu. Meira
5. október 2003 | Ferðalög | 235 orð | 2 myndir

Reimleikar í frystihúsinu

UNDANFARNAR vikur hafa draugar víðsvegar af landinu verið að koma sér fyrir í gamla frystihúsinu Hólmaröst á Stokkseyri. Þar fer fremstur í flokki Kampholts-Móri en auk hans eru hinir ýmsu draugar á sveimi. Meira
5. október 2003 | Ferðalög | 729 orð | 3 myndir

Skemmtilegur félagsskapur skiptir mestu

Það hefur færst í aukana síðastliðin ár að fólk skreppi í golf til útlanda þegar tímabilinu lýkur hér heima á haustin. Sigurður Einarsson er í hópi sem fer í slíka ferð einu sinni á ári. Meira
5. október 2003 | Ferðalög | 140 orð | 1 mynd

Súkkulaðihátíð í Portúgal

Súkkulaðiunnendur myndu líklega hoppa hæð sína ef þeir kæmust á alþjóðlegu súkkulaðihátíðina í portúgalska miðaldabænum Óbidos dagana 4.-9. nóvember næstkomandi. Meira
5. október 2003 | Ferðalög | 338 orð | 4 myndir

Ætla að ganga á inkaslóðum í Perú

Fyrir viku lagði Lísbet Grímsdóttir upp í gönguferð hátt uppi í fjöllum í Perú í Suður-Ameríku. Hún fer síðan í flúðafleytingar á fljótinu Urubamba. Meira

Fastir þættir

5. október 2003 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 5. október, er áttræð Jóna Aðalbjörnsdóttir, Mýrarvegi 111, Akureyri. Eiginmaður hennar er Sigurliði Jónasson . Hún og fjölskylda hennar taka á móti vinum og ættingjum milli kl. Meira
5. október 2003 | Fastir þættir | 293 orð

Að lúta í gras

Áður hefur verið minnzt á ofangreint orðasamband, sem mun hafa komizt á kreik fyrir misskilning íþróttafréttamanns. Hafði hann það um að bíða lægri hlut í keppni. Meira
5. október 2003 | Fastir þættir | 205 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Þegar þrír litir hafa verið nefndir til sögunnar er ólíklegt að sá fjórði sé einmitt rétti trompliturinn. Það gerist þó einstaka sinnum: Norður gefur; allir á hættu. Meira
5. október 2003 | Fastir þættir | 162 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Íslandsmót í einmenningi 17.-18. október Fyrsta Íslandsmót þessa vetrar, Íslandsmótið í einmenningi, verður spilað 17.-18. október í Síðumúla 37. Spilamennska hefst föstudag kl. 19.00 og lýkur laugardag um kl. 18.00. Spilaður verður barometer. Meira
5. október 2003 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 16. ágúst sl. í Víðistaðakirkju af sr. Braga Ingibergssyni þau Anna Lára Sveinbjörnsdóttir og Arnar Helgi Guðbjörnsson. Heimili þeirra er í... Meira
5. október 2003 | Dagbók | 29 orð

EINMANA

Engan trúan á ég vin, auðnudagar þverra. Einn ég harma, einn ég styn, einn ég tárin þerra. Einn ég gleðst, og einn ég hlæ, er amastundir linna. Aðeins notið einn ég fæ unaðsdrauma... Meira
5. október 2003 | Dagbók | 171 orð

Grensáskirkja.

Grensáskirkja. Unglingastarf 9. og 10. bekkjar sunnudagskvöld kl. 19.30. Háteigskirkja. Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Pútt alla daga kl. 10 ef veður leyfir. Haustlitaferð eldri borgara verður nk. þriðjudag kl. 13. Meira
5. október 2003 | Dagbók | 365 orð | 1 mynd

Léttmessa í Árbæjarkirkju ÞAÐ má með...

Léttmessa í Árbæjarkirkju ÞAÐ má með sanni segja að mikil tilhlökkun ríki fyrir fyrstu léttmessu vetrarins í Árbæjarkirkju en hún fer fram sunnudagskvöldið 5. október klukkan 20:00. Meira
5. október 2003 | Dagbók | 456 orð

(Lúk. 10, 9.)

Í dag er sunnudagur 5. október, 278. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Læknið þá sem þar eru sjúkir, og segið þeim: Guðs ríki er komið í nánd við yður. Meira
5. október 2003 | Fastir þættir | 886 orð | 1 mynd

Mattías

Ákveðin táknfræði var fólgin í postulatölunni, því ættkvíslir Ísraelsmanna voru nefnilega líka tólf. Svo að þegar Júdas Ískaríot hvarf á braut varð að fylla skarð hans. Sigurður Ægisson greinir í dag frá þeirri atburðarás, sem leiddi til inngöngu Mattíasar. Meira
5. október 2003 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d6 4. e4 Bg7 5. Be2 0-0 6. Bg5 Ra6 7. Dd2 e5 8. d5 c6 9. f3 cxd5 10. cxd5 Bd7 11. g4 Da5 12. Rh3 Rc5 13. Hb1 Db6 14. Rf2 a5 15. Be3 Hfc8 16. 0-0 Dd8 17. Hbc1 De8 18. Rd3 b6 19. Rxc5 bxc5 20. Rb1 Hcb8 21. Ra3 a4 22. Rc4 De7 23. Meira
5. október 2003 | Fastir þættir | 461 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

KNATTSPYRNA er sú íþrótt, sem nýtur mestrar athygli fjölmiðla um allan heim og alls almennings. Meira

Sunnudagsblað

5. október 2003 | Sunnudagsblað | 153 orð | 1 mynd

Aðgengilegur og lifandi

"Ég hef verið virkur notandi rafrænna gagnasafna í námi mínu í leikskólafræðum. Ég hef einkum verið að nota gagnasöfnin "ProQuest" og "Eric"," segir Anna Magnea Hreinsdóttir, leikskólastjóri á leikskólanum Kjarrinu. Hvar. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 2835 orð | 3 myndir

Að vera pólitískur er að vera mannlegur

EFTIR allt havaríið í kringum meinta samskiptaörðugleika milli Lars von Triers og Bjarkar Guðmundsdóttur er þau unnu saman við Myrkradansarann er svo sem skiljanlegt að þessi danski kvikmyndamaður sé þekktari fyrir það hér á landi en sjálfar kvikmyndir... Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 867 orð | 1 mynd

Alveg sömu púkarnir

MENN setti hljóða yfir frammistöðu hans og Emily Watson í hlutverki hinna eldheitu en lánlausu elskhuga í Brimbroti árið 1996. Síðan þá hefur hinn hávaxni og stórskorni Svíi Stellan Skarsgård tekið þátt í öllum verkum Lars von Trier, nema einu. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 78 orð | 2 myndir

Á grunni gamallar vináttu

Líður fyrstu íslensku bítlahljómsveitinni, Hljómum frá Keflavík, eins og hún sé orðin fertug? "Já," svarar leiðtogi hennar og kímir. Sjálfur er hann sami maður og tróð upp titrandi á beinunum á fyrsta balli sveitarinnar í Krossinum 5. október 1963. Samt finnst þeim Gunnari Þórðarsyni sem í kvöld spilar kvíðalaus og sjálfsöruggur með Hljómum á afmæliskonsert í Austurbæ að hann sé annar maður. Í samtali við Árna Þórarinsson gerir hann upp ævintýri sem er fjarri því að vera úti. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 640 orð | 3 myndir

Bókasafn án fjögurra veggja

Hvar.is er einskonar bókasafn án veggja, þar er búið að safna saman upplýsingum og raða þeim og flokka. Notandi sem þarf að komast í íslenskt gagnasafn eða erlent, tímarit, alfræði eða orðabók, byrjar leitina á Hvar.is því þar er búið að vinna forvinnuna fyrir hann. Vefurinn er upphafsreitur leitar. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 1735 orð | 2 myndir

Brostu breitt og hristu lubbann í takt

Hljómar komu í fyrsta skipti fram á tónleikum í Krossinum 5. október 1963 og vöktu þegar athygli. Eggert V. Kristinsson rekur upphaf ferils vinsælustu popptónlistarsveitar allra tíma á Íslandi. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 124 orð

Eftirtaldir hafa fengið styrki úr sjóðnum...

Eftirtaldir hafa fengið styrki úr sjóðnum 1988: Carol J. Clover, Finnbogi Guðmundsson, Úlfar Bragason. 1989: Vésteinn Ólason, Vilhjálmur Árnason, Aðalsteinn Ingólfsson. 1990: Sigurður A. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 2366 orð | 6 myndir

... eins og saga sem gengur upp

JÁ, við erum greinilega fertug hljómsveit," segir Gunnar, þar sem við sitjum í makindum heima hjá honum á Ægisgötunni með nokkurri umferð af unglingum og hundi, sem leggur sig fljótlega við fótskör blaðamanns og hrýtur milt. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 201 orð | 1 mynd

Engilbert Jensen

"Engilbert er litríkur karakter, mikil tilfinningavera og hefur sínar skoðanir á flestu. Hann er var um sig og ef honum mislíkar eitthvað felur hann það ekki. Það getur verið mjög skemmtilegt í kringum hann, því hann er svo opinn. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Erlingur Björnsson

"Við Erlingur kynntumst í gagnfræðaskóla Keflavíkur, ekki síst gegnum skólahljómsveitina sem við vorum báðir í. Mér finnst hann enn í dag alveg eins og hann var þá: Frekar hlédrægur náungi. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 335 orð | 2 myndir

Firriato - nútímalegur Sikileyingur

VÍN frá suðurhluta Ítalíu hafa verið í mikilli sókn að undanförnu. Á það ekki síst við um vín frá Sikiley. Úrvalið af sikileyskum vínum í vínbúðunum hefur jafnframt verið að aukast og eru mörg af betri vínum eyjunnar nú fáanleg hér á landi. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 1501 orð | 1 mynd

Frá átthagafjötrum til stöðugleika

Fyrir nærri hálfri öld hóf Magnús Einarsson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala, störf við fasteignasölu í Reykjavík. Hann hefur því lifað tímana tvenna, þrenna, ferna... Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 173 orð | 2 myndir

Fyrsti fasteignasalinn

SKÁLDIÐ Einar Benediktsson hefur í gamni og alvöru verið kallaður fyrsti fasteignasalinn á Íslandi. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 369 orð

Hefur veitt 53 styrki

HJÓNIN Margaret og Richard Beck gengu frá því í erfðaskrá sinni að stofnaður yrði sérstakur sjóður við Victoria-háskóla í Kanada til að standa undir kostnaði vegna opinberra fyrirlestra um íslenskar bókmenntir og íslenska menningu. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 153 orð | 1 mynd

Höfði

EITT af þeim húsum sem Einar Benediktsson bjó í um skeið var Höfði við Borgartún. Einar bjó þar skamma hríð og nefndi húsið Héðinshöfða eftir samnefndu býli í Suður-Þingeyjarsýslu þar sem hann hafði alist upp. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 136 orð

Indónesískur núðluréttur með svínakjöti

250 g kínverskar eggjanúðlur salt 1 lítill haus kínakál 100 g shiitake-sveppir 300 g svínalundir 1 rauð eldpaprika (chili) 4 msk. olía 1 msk. rifið engifer 1 stöngull sítrónugras ½ tsk. dayong (kínversk kryddblanda) 2 msk. hrísgrjónavín 4 msk. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 557 orð | 1 mynd

Í kennslustofu myndanna

Það rignir örvum í kennslustofuna. Það stöðvar ekki kennsluna. En stafirnir eru rauðir í þessari opnunarmynd Zhang Yimou á kvikmyndahátíð. Í annarri kennslustofu norðar á hnettinum heyrist surg í hátölurum. - Krrr... Krrr... Krrr... Krrr... Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 453 orð | 1 mynd

Ítalía blómstrar

V ITTORIO Mazzetta, fulltrúi ítalska vínfyrirtækisins Antinori, stýrði í vikunni glæsilegri smökkun á vínum fyrirtækisins þar sem á fimmta tug gesta gafst tækifæri til að bragða á nokkrum af bestu vínum Antinori markgreifa. Þarna voru m.a. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 1034 orð | 1 mynd

Litu á kollega sem varga

Þegar Félag fasteignasala var stofnað gætti mikillar tortryggni í stéttinni og gagnvart henni. Magnús Axelsson, fyrsti formaður félagsins, rifjar hér upp ástæðurnar fyrir því að loksins náðist að þjappa fasteignasölum saman til þess að vinna að ýmsum sameiginlegum hagsmunum. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 61 orð

matur@mbl.is

Lesendur eru hvattir til að senda sælkerum hugmyndir, athugasemdir eða ábendingar. Um getur verið að ræða ábendingar um áhugavert efni, atburði eða uppákomur, stuttar sögur tengdar efninu eða þá óskir um að eitthvað sérstakt verði tekið fyrir. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 369 orð | 1 mynd

Meiri kröfur gerðar til stelpna

"ÉG held að stelpur leggi yfirleitt meira upp úr náminu heldur en strákar. Þær eru skipulagðari og fara betur út í smáatriði heldur en þeir gera almennt," segir Vigdís Jónsdóttir í 10. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 80 orð | 1 mynd

Múlakampur

Á stríðsárunum voru reistir herskálar við býlið Múla, austan og norðan við það sem síðar varð Háaleitisbraut. Skálahverfið var í daglegu tali kallað Múlakampur og eftir stríðið tóku Íslendingar skálana til íbúðar þegar hermennirnir yfirgáfu þá. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 229 orð | 1 mynd

Notar mest "Web of Science"

"Ég nota mest þann vef sem kallast "Web of Science"," segir Sigrún Karlsdóttir veðurfræðingur. "Sá vefur er mjög aðgengilegur. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 448 orð | 4 myndir

Oddatölur

1943 - 9. október var stofnfundur Prentsmiðjunnar Odda hf. Stofnendur voru Finnbogi Rútur Valdimarsson, framkvæmdastjóri MFA, Baldur Eyþórsson prentsmiðjustjóri, Björgvin Benediktsson prentari, Ellert Ág. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 1652 orð | 2 myndir

"Það má alltaf segja þeim sögu"

Dr. William Dempsey Valgardson er þekktasti kanadíski rithöfundurinn af íslenskum ættum. Steinþór Guðbjartsson hitti þennan geðþekka rithöfund og prófessor við Victoria-háskóla í Kanada og ræddi við hann um lífið og tilveruna. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 486 orð | 1 mynd

Rúnar Júlíusson

"Jú, það var fyrir mín orð að Rúnar var ráðinn bassaleikari Hljóma án þess að kunna á hljóðfæri. Við höfðum verið vinir allt frá því við kynntumst í níu ára bekk. Mér finnst Rúnar lítið hafa breyst sem persónuleiki síðan þá. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 628 orð | 1 mynd

Starfið leyfir hvorki handvömm né vankunnáttu

Ólafur B. Blöndal, varaformaður Félags fasteignasala, hefur stjórnað og skipulagt námskeiðahald á vegum félagsins og segir það hagsmuni hvers fasteignasala að hafa hæft, vel menntað starfsfólk. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 632 orð

Stofnun fasteignasalafélaga

Sú braut var nokkuð grýtt sem ryðja þurfti áður en tókst að koma fasteignasölum til þess að taka höndum saman og stofna með sér félag til að standa vörð um hagsmuni sína og til að samnýta þekkingu og reynslu. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 393 orð | 1 mynd

Strákar alveg jafn skarpir

"ÉG flýti mér yfirleitt að læra og reyni að gera oftast aðeins það sem ætlast er til af mér af skólanum til að hafa meiri tíma til að vera með vinum mínum og sinna áhugamálunum," segir Haraldur Þórir Hugosson í 10. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 3184 orð | 1 mynd

Strákar í kreppu?

Strákar hafa dregist aftur úr stelpum á öllum skólastigum í 43 iðnríkjum heims, þ.m.t. á Íslandi. Anna G. Ólafsdóttir velti því fyrir sér hvort að ástæðuna væri að finna í skólunum, inni í fjölskyldunni eða úti í samfélaginu - og síðast en ekki síst hvað væri til ráða. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 183 orð | 5 myndir

Sushi, wok, forréttir, kaffi og fitusnautt

ÞAÐ eru alltaf að bætast við nýjar uppskriftabækur. Nú hafa Nóatúnsverslanirnar hellt sér út í útgáfu í samvinnu við PP-forlag og komu nýlega fjórar uppskriftabækur út sem seldar eru í verslunum Nóatúns. Hver bók hefur ákveðið þema. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 1995 orð | 1 mynd

Tegund í útrýmingarhættu

Michel Platini er einn besti knattspyrnumaður sögunnar og einhvern veginn er eins og leikmenn á borð við hann með númerið 10 á bakinu sjáist vart lengur á knattspyrnuvellinum - þeir séu tegund í útrýmingarhættu. Árni Snævarr ræddi við knattspyrnugoðið geðþekka. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 262 orð | 2 myndir

Traustur tappatogari

Það eru til óteljandi gerðir af tappatogurum enda reyna hugvitsmenn stöðugt að finna nýjar leiðir til að ná töppum upp úr vínflöskum. Sumir eru einfaldir, aðrir flóknir. Sumir krefjast mikils átaks, aðrir lítils. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 504 orð

Upphaf Félags fasteignasala

Á STOFNFUNDI Félags fasteignasala var bara harla góð mæting - ef miðað er við stofnfundasögu stéttarinnar. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 1964 orð | 2 myndir

Útrás og dirfska

Prentsmiðjan Oddi var stofnuð 9. október 1943 og fagnar því 60 ára afmæli um þessar mundir. Uppgangur fyrirtækisins hefur einkennst af dirfsku og ekkert lát er á útrás þess. Guðni Einarsson ræddi við Þorgeir Baldursson forstjóra um fyrirtæki í fararbroddi. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 152 orð | 1 mynd

Vantar miðlægt safn fyrir allar heilbrigðisstéttirnar

"Það urðu geysilegar framfarir þegar við gátum farið að nýta okkur rafrænan aðgang að tímaritum í læknisfræði og má tala um byltingu í því efni," segir Gunnar Valtýsson, læknir á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. "Í landsaðganginum, Hvar. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 203 orð

Velkomin til Dogville

Eftir að hafa stýrt Björk Guðmundsdóttur til sigurs á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrir rúmum þremur árum og sjálfur hlotið enn ein verðlaunin þar, Gullpálmann, varð Daninn Lars von Trier án tvímæla einhver umtalaðasti kvikmyndagerðarmaður í heimi. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 2099 orð | 1 mynd

Viljum koma á meiri festu í starfsgreininni

Formaður Félags fasteignasala, Björn Þorri Viktorsson, segir nýtt frumvarp um fasteignasölu, sem vonandi verður lagt fram á Alþingi fljótlega, og lögin um fasteignakaup sem tóku gildi 2002 skerpa réttarstöðu kaupenda og seljenda og koma í veg fyrir lausung og möguleika á misferli í fasteignaviðskiptum. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 1024 orð | 3 myndir

Þegar hungrið sverfur að

Sveltandi börn eru málefni sem allir ættu að láta sig varða. Kokkar gegn hungri, eða World's Cooks Tour For Hunger er fjársöfnun sem haldin var nýlega til hjálpar hungruðum og munaðarlausum börnum í Suður-Afríku. Meðal þátttakenda voru kokkar á vegum Klúbbs matreiðslumeistara. Jón Svavarsson slóst í för með íslensku kokkunum. Meira
5. október 2003 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd

Þrúðvangur

Við Laufásveg 7 er Þrúðvangur þar sem Einar Benediktsson, skáld og fasteignasali með meiru, bjó. Þrúðvangur er nafn á ríki Ása-Þórs samkvæmt Snorra-Eddu. Húsið var reist árið 1918 af Margréti Zoëga, ekkju Einars Zoëga. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.