Greinar þriðjudaginn 7. október 2003

Forsíða

7. október 2003 | Forsíða | 105 orð

Áfengissala þrefaldast í Danmörku

SALA á sterku áfengi hefur þrefaldazt í dönskum matvöruverzlunum frá því áfengisgjaldið af hverri flösku var lækkað í síðustu viku um sem svarar 500 krónum íslenzkum. Meira
7. október 2003 | Forsíða | 263 orð | 1 mynd

Fjölskyldufólkið flytur af landsbyggðinni

FÓLKSFÆKKUN á landsbyggðinni hefur nær öll verið í aldurshópnum 44 ára og yngri. Lítils háttar fjölgun hefur verið meðal þeirra sem eru eldri en 44 ára og víða hefur hlutfall 65 ára og eldri aukist. Það bendir til að meðalaldur fólks úti á landi sé að hækka. Meira
7. október 2003 | Forsíða | 77 orð | 1 mynd

Hefndarárásir á víxl

YASSER Arafat, leiðtogi Palestínumanna, beið þess í gær að taka við embættiseiði bráðabirgðaheimastjórnar undir forsæti Ahmeds Qurei. Átta ráðherrar sitja í henni unz fullskipuð stjórn verður skipuð. Meira
7. október 2003 | Forsíða | 121 orð | 1 mynd

Óvissa um framtíðina og skortur á öryggi

UM 20 manns voru í gær við vinnu í frystihúsi Þórðar Jónssonar ehf. á Bíldudal, um helmingur af því sem var áður en fyrirtækið fór í greiðslustöðvun í vor. Um helmingur starfsfólksins hefur hætt vegna óvissu um framtíð fyrirtækisins. Meira
7. október 2003 | Forsíða | 225 orð

Segir stefna í nýtt "Afganistanstríð"

BANDARÍKJAMENN eru í þann mund að sökkva í fen langvinns, heiftúðugs og að endingu gagnslauss stríðs í Írak sem yrði hliðstætt því sem Sovétmenn háðu í Afganistan á níunda áratugnum. Meira

Baksíða

7. október 2003 | Baksíða | 265 orð | 1 mynd

Bankabörn í Heilsuskóla

ALLIR útivinnandi foreldrar þekkja vandann við að púsla saman deginum þegar frí í skólum barnanna stangast á við vinnuna. Meira
7. október 2003 | Baksíða | 474 orð | 3 myndir

Börn og byssur

SÉRFRÆÐINGAR hafa lengi rökrætt um það hvort stríðsleikföng ýti undir ofbeldishneigð hjá börnum eða hvort þau séu frekar nýtileg til að börnin fái nauðsynlega útrás fyrir hugsanlega árásarhneigð. Meira
7. október 2003 | Baksíða | 84 orð

Heilsuskóli í skólafríum

TIL að bregðast við vanda foreldra þegar vetrarfrí eru í grunnskólum, hyggst Íslandsbanki gera tilraun með að bjóða starfsmönnum sínum, sem eiga börn í 1.-5. bekk, að fara með þau í heilsuskóla á vegum bankans. Meira
7. október 2003 | Baksíða | 280 orð

KEA hætt afskiptum af verslunarrekstri

KAUPFÉLAG Eyfirðinga, stærsti eigandi Kaldbaks, er nú hætt afskiptum af verslunarrekstri í Eyjafirði. Meira
7. október 2003 | Baksíða | 375 orð | 1 mynd

"Flökum og frystum þessa fínu síld"

"VIÐ liggjum hérna inni á Ísafjarðardjúpi og flökum og frystum þessa fínu síld. Við tókum um 250 tonn í tveimur holum á sunnudag í kantinum vestan við Halann, mjög stóra og fallega síld. Meira
7. október 2003 | Baksíða | 342 orð | 4 myndir

Sagan í einföldu merki

MERKI fyrirtækis þarf að vera einfalt og lýsandi fyrir það sem fyrirtækið gerir, að sögn Einars Gylfasonar grafísks hönnuðar sem er margreyndur í auglýsingabransanum og miðlar nú þekkingu sinni til hönnunarnema í Listaháskóla Íslands. Meira
7. október 2003 | Baksíða | 135 orð

Sjúkrahúsdeildum lokað vegna magapestar

SKÆÐ magakveisa hefur lagst á um 20 manns, sjúklinga og starfsfólk, á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi og hefur tveimur deildum verið lokað. Kveisan er talin stafa af veirusýkingu og er hún mjög smitandi. Meira
7. október 2003 | Baksíða | 246 orð | 1 mynd

Stórtjón í bruna á verkstæði

ELDUR kviknaði í bílaverkstæði á Viðarhöfða 2 um klukkan 21 í gærkvöldi. Tveir menn voru að vinna við bíl þegar eldur kviknaði í honum og barst eldurinn fljótlega í húsið og stóðu logarnir upp úr þakinu. Mennirnir sluppu ómeiddir. Meira
7. október 2003 | Baksíða | 1107 orð | 1 mynd

Tvítyngi kemur ekki af sjálfu sér

Elín Eiríksdóttir hefur sagt upp störfum hjá tungumálalöggunni, en reynir nú að hjálpa þremur tvítyngdum börnum sínum við að ná sem bestum tökum á málinu, sem talað er þar sem þau búa hverju sinni. Jóhanna Ingvarsdóttir heimsótti fjölskyldu, sem víða hefur verið. Meira

Fréttir

7. október 2003 | Suðurnes | 141 orð

3.800 lítrar af afísingarvökva láku niður

Keflavíkurflugvelli | Tæplega 3.800 lítrar af afísingarvökva láku niður á veginn frá varnarstöðinni út að sorpurðunarsvæðinu á Stafnesi síðastliðinn föstudag. Starfsfólki varnarliðsins tókst að hreinsa upp meirihluta vökvans. Meira
7. október 2003 | Erlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Aðgerðirnar í Írak og Afganistan verði endurskipulagðar

BANDARÍSKA forsetaembættið hefur fyrirskipað umfangsmikla endurskipulagningu á tilraunum Bandaríkjamanna til að stemma stigu við ofbeldisverkum í Írak og Afganistan, að því er The New York Times greindi frá í gær. Meira
7. október 2003 | Austurland | 357 orð | 1 mynd

Aðstaðan sögð að færast í viðunandi horf

Kárahnjúkavirkjun | Heilbrigðiseftirlit Austurlands (HAUST) fylgist nú grannt með úrbótum ítalska verktakafyrirtækisins Impregilo á aðstöðu í búðum við Teigsbjarg, við Axará og í aðalbúðunum við Kárahnjúka, Laugarási. Meira
7. október 2003 | Miðopna | 421 orð | 1 mynd

Allt of lítið atvinnuöryggi í sjávarútvegi

JÓN Þórðarson, framkvæmdastjóri Þórðar Jónssonar ehf. á Bíldudal, sem fór í greiðslustöðvun nú í vor, bindur vonir við að starfsemin geti komist í fullan gang bráðlega og unnt verði að fjölga starfsfólki, en nú starfa 20 manns í fyrirtækinu. Meira
7. október 2003 | Suðurnes | 154 orð | 1 mynd

Allur hópurinn hefur unnið fyrir þessu

Keflavíkurflugvöllur | "Allur hópurinn hefur unnið fyrir þessu en það kemur í minn hlut sem foringja hans að taka við viðurkenningunni," segir Haraldur Stefánsson, slökkviliðsstjóri á Keflavíkurflugvelli, sem nýlega tók við æðstu viðurkenningu... Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 93 orð

Andrés Jónsson formaður UJ

ANDRÉS Jónsson frá Reykjavík var kosinn formaður Ungra jafnaðarmanna (UJ) á landsþingi félagsins á föstudag. Hlaut hann 298 atkvæði eða 67,6%. Mótframbjóðandi hans var Margrét Gauja Magnúsdóttir frá Hafnarfirði sem hlaut 139 atkvæði eða 31,5%. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 533 orð

Atlanta segir félagið vera með aðdróttanir

ARNGRÍMUR Jóhannsson, stjórnarformaður Atlanta, segir að kröfur Félags íslenskra atvinnuflugmanna, FÍA, um að íslenskir flugmenn, flugliðar og flugvirkjar hafi forgang í störf hjá félaginu raski rekstrarforsendum þess. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 96 orð

Aukið eftir-lit gæti leitt til breyttra reglna

Í gegnum árin hafa yfirvöld sett margvíslegar takmarkanir sem m.a. miða að því að koma í veg fyrir að fólk skaðaðist við að nýta sér meðferð sem ekki er viðurkennd af heilbrigðisyfirvöldum. Meira
7. október 2003 | Austurland | 78 orð | 1 mynd

Austfirskar gæsir að tygja sig

Vopnafirði | Nú eru austfirskar gæsir sem óðast að tygja sig til brottfarar af landinu. Veiði hefur verið nokkuð misjöfn í fjórðungnum, en vopnfirskir veiðimenn kvarta ekki yfir gæsagæftum, eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Meira
7. október 2003 | Austurland | 51 orð

Austurbyggð | Ný sveitarstjórn Austurbyggðar, sameinaðs...

Austurbyggð | Ný sveitarstjórn Austurbyggðar, sameinaðs sveitarfélags Búða- og Stöðvarhrepps hefur kosið Guðmund Þorgrímsson oddvita sveitarfélagsins og Jónínu Óskarsdóttur sem varaoddvita. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 170 orð

Ákærður fyrir að falsa nöfn föður og bræðra

REYKVÍSKUR maður hefur verið ákærður fyrir skjalafals, en manninum, sem er 44 ára, er gefið að sök að hafa falsað nafn föður síns og tveggja bræðra og sett verðbréf í þeirra eigu, að verðmæti rúmlega 76 milljóna króna, sem tryggingar fyrir eigin... Meira
7. október 2003 | Austurland | 81 orð

Álversforstjóri | Alcoa auglýsti á dögunum...

Álversforstjóri | Alcoa auglýsti á dögunum starf forstjóra álversins á Reyðarfirði og rennur umsóknarfrestur út í dag. Fjöldi fyrirspurna hefur borist skrifstofu fyrirtækisins í Reykjavík og verður ráðið í stöðuna innan skamms. Meira
7. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 226 orð | 1 mynd

Árvissir hverfafundir borgarstjóra hefjast

Reykjavík | Þórólfur Árnason, borgarstjóri Reykjavíkur, mun leggja næstu fjórar vikur í fundi með íbúum hverfa borgarinnar. Hverfafundaátakið hófst í gærkvöldi með fundi í Fólkvangi á Kjalarnesi. Næsti fundur verður annað kvöld kl. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari

FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA, Árni Magnússon, hefur skipað Ásmund Stefánsson, framkvæmdastjóra Framtaks fjárfestingarbanka, og fyrrverandi forseta ASÍ, í embætti ríkissáttasemjara. Þórir Einarsson, núverandi ríkissáttasemjari, lætur af störfum 1. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 251 orð

Bjóða um 500 Þjóðverjum á leikinn

ÍSLENSK fyrirtæki í Þýskalandi verða með sérstaka kynningu í tengslum við landsleik Þýskalands og Íslands í Evrópukeppninni í knattspyrnu í Hamborg á laugardag og bjóða um 500 Þjóðverjum í mat fyrir leikinn og svo á leikinn. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 104 orð

Björgunarbáti stolið

BJÖRGUNARBÁTI var stolið í síðustu viku úr báti sem beið sjósetningar við Samtak í Hafnarfirði. Haukur Sveinbjarnarson, framkvæmdastjóri Samtaks, segir tjónið tilfinnanlegt fyrir eigandann en slíkir bátar kosta um 300 þúsund krónur. Meira
7. október 2003 | Erlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Brenna lúxusvillur og dýra glæsijeppa

FRELSISFYLKING jarðar, samtök róttækustu umhverfisverndarsinna í Bandaríkjunum, hafa í heilt ár staðið fyrir íkveikjuárásum í úthverfum Los Angeles, Detroit, San Diego og Fíladelfíu. Enginn hefur þó verið ákærður enn. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 241 orð

Dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun

RÚMLEGA þrítugur karlmaður var í gær dæmdur í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að nauðga konu í Sandgerði í janúar síðastliðnum. Meira
7. október 2003 | Landsbyggðin | 83 orð | 1 mynd

Erfitt að smala

Fagradal | Víkurhamrar austan við Vík í Mýrdal eru frekar slæmir yfirferðar þó að þeir séu vel grónir. Oft vilja kindur lenda þar í teppu og komast ekki burt af sjálfsdáðum. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 130 orð

Fagna 60 ára afmæli

UTANRÍKISRÁÐHERRA Rússlands, Ígor Ívanov, hefur ritað hinum íslenska starfsbróður sínum, Halldóri Ásgrímssyni, bréf í tilefni þess að 60 ár eru liðin frá því að Rússar og Íslendingar tóku upp stjórnmálasamband. Í bréfinu, sem ritað er 1. Meira
7. október 2003 | Suðurnes | 96 orð

Fíkniefni | Lögreglumenn úr Keflavík mældu...

Fíkniefni | Lögreglumenn úr Keflavík mældu bifreið á 113 km hraða á Reykjanesbraut síðastliðinn miðvikudag þar sem hámarkshraði er 90 km. Meira
7. október 2003 | Landsbyggðin | 321 orð

Fjölbreytt dagskrá í Snorrastofu í haust

Borgarfirði | Snorrastofa í Reykholti býður upp á fjölbreytta dagskrá í haust og hófst hún með fyrirlestri dr. Sverris Tómassonar "Á bók þessi lét ek rita". Nokkur einkenni Heimskringlu. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Fleiri ónýtir bílar afskráðir í ár en í fyrra

NOKKUR aukning hefur orðið á afskráningu gamalla bíla í sumar. Guðlaugur Sverrisson, skrifstofustjóri hjá Úrvinnslusjóði, segir að um 300 bílar hafi verið afskráðir undanfarna mánuði, en hann rekur þessa aukningu m.a. til þess að 1. júlí sl. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 91 orð

Flugmálastjórn ekki í vinnumarkaðsmálum

FLUGMÁLASTJÓRN hefur birt á vefsíðu sinni svar við fyrirspurn FÍA um fullgildingu stofnunarinnar á skírteinum erlendra flugmanna í störfum hjá íslenskum flugfélögum. Þar segir m.a. að starf Flugmálastjórnar varði hvorki atvinnu- né dvalarleyfi. Meira
7. október 2003 | Suðurnes | 23 orð | 1 mynd

Flöggum stolið

Grindavík | Þrír ESSO-fánar hurfu af stöngum fyrir utan bensínafgreiðslu við Víkurbraut um helgina. Þjófnaðurinn var kærður til lögreglu. Málið er í... Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 217 orð

Fordæmir árásina á Sýrland

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra sagðist á Alþingi í gær fordæma árásir Ísraelsmanna á Sýrland um helgina. Kom þetta fram í máli ráðherra í fyrirspurnartíma á Alþingi. Meira
7. október 2003 | Miðopna | 767 orð | 2 myndir

Fólk vonsvikið og þarf skýr svör

Greiðslustöðvun hjá frystihúsi Þórðar Jónssonar ehf. á Bíldudal auk framleiðslustöðvunar hjá Rækjuveri og frestun á kalkþörungaverksmiðju á staðnum gerðist á skömmum tíma í vor og hafði slæm áhrif á atvinnumálin skrifar Örlygur Steinn Sigurjónsson frá Bíldudal. Fólki hefur fækkað um ríflega þriðjung síðan 1998 og atvinnuleysi er 10%. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 95 orð

Framtíð laganáms

Eiríkur Tómasson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, flytur erindi um framtíð laganáms á Íslandi í dag, þriðjudaginn 7. október, á svokölluðu Lagatorgi við Háskólann á Akureyri. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 185 orð

Fræðslu- og skemmtikvöld á Hrafnistu.

Fræðslu- og skemmtikvöld á Hrafnistu. Ættingjabandið, ættingja- og vinasamband Hrafnistu í Reykjavík stendur fyrir fræðslu- og skemmtikvöldi á morgun, miðvikudaginn 8. október, kl. 20. Jón Eyjólfur Jónsson öldrunarlæknir flytur erindi um öldrun. Meira
7. október 2003 | Landsbyggðin | 222 orð | 2 myndir

Fæstir áttu von á því að hér væri skógur

Skorradal | Friðrik Aspelund og Guðmundur Sigurðsson frá Vesturlandsskógum ferðuðust með finnskum skógarbændum, sem voru hér á landi, dagana 29. september til 2. október sl. Meira
7. október 2003 | Erlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Gaddafi úthúðar arabaríkjunum

MOAMAR Gaddafi Líbýuleiðtogi, sem barist hefur árum og áratugum saman fyrir samstöðu arabaríkja, lýsti yfir nú um helgina, að hann væri búinn að fá sig fullsaddan af arabískri þjóðerniskennd og arabískri einingu. Meira
7. október 2003 | Miðopna | 105 orð

Geðheilsuráð og forvarnir

Elín Ebba starfar mikið við geðrækt og leggur áherslu á forvarnir. Hún setti saman stuttan lista yfir æskileg og óæskileg viðbrögð þegar fólk finnur til vanlíðunar. Alls ekki *Leggjast í tölvuleiki, vídeó-eða sjónvarpsgláp. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 450 orð

Gengur þvert á gefin loforð ráðuneytis

Í FJÁRLAGAFRUMVARPINU fyrir árið 2004 kemur m.a. fram að áformað sé að lengja þann tíma sem getur liðið á milli þess að veita styrki til endurnýjunar á bifreiðakaupum hreyfihamlaðra. Meira
7. október 2003 | Landsbyggðin | 106 orð | 1 mynd

Góð þátttaka í Norræna skólahlaupinu

Grundarfirði | Á þessu ári fer Norræna skólahlaupið fram í 19. skipti í grunnskólum á öllum Norðurlöndum. Í hlaupinu hafa nemendur val um 3 vegalengdir. 2,5 km, 5 km og 10 km. Meira
7. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 102 orð | 1 mynd

Haustganga við Tjörnina

Tjörnin | Nú er haustið gengið í garð, náttúran býr sig undir að ganga til náða undir breiðu fallinna laufa, sölnaðra grasstráa og dúnsæng snævar, sem þó er sjaldséður hvítur hrafn í höfuðborginni. Skiptar skoðanir eru meðal manna um haustið. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 22 orð

Haust við Kárahnúka

Hákon Aðalsteinsson, skógarbóndi og skáld í Fljótsdal, yrkir svo: Gulna lauf á breiðum bala blöðin fella víðirunnar, þar sem leika lausum hala lýs á höfði... Meira
7. október 2003 | Erlendar fréttir | 277 orð | 2 myndir

Heiðraðir fyrir framfarir í segulsneiðmyndatækni

PETER Mansfield og Paul Lauterbur hlutu í gær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði fyrir framlag sitt til segulsneiðmyndatækni. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 190 orð

Heimamenn vilja kaupa Skagstrending

Skagaströnd | Heimamenn á Skagaströnd hafa óskað eftir viðræðum við Landsbanka Íslands og væntanlega nýja stjórnendur Eimskipafélags Íslands um kaup á sjávarútvegsfyrirtækinu Skagstrendingi ehf. af Brimi, dótturfélagi Eimskipafélagsins. Meira
7. október 2003 | Suðurnes | 79 orð

Henti frá sér amfetamíni

Keflavík | Farþegi í bíl sem lögreglan í Keflavík stöðvaði henti frá sér litlum poka með amfetamíni. Meira fannst í vistarverum hans. Ökumaður og farþegi bifreiðarinnar voru handteknir vegna gruns um fíkniefnamisferli. Meira
7. október 2003 | Erlendar fréttir | 1017 orð | 1 mynd

Hersetunni í Írak líkt við Víetnamstríðið

Ýmsir þykjast orðið sjá líkindi með hersetu Bandaríkjamanna í Írak og stríðinu sem þeir háðu í Víetnam fyrir um þrjátíu árum. En aðrir segja aðstæður svo ólíkar að ekki sé unnt að leggja þetta að jöfnu. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 77 orð

Hestamaður slasaðist

Svarfaðardal | Hestamaður slasaðist þegar hann datt af reiðskjóta sínum við bæinn Þverá í Svarfaðardal á laugardag. Féll hann í götuna og var fluttur á slysadeild FSA. Grunur lék á að hann hefði höfuðkúpubrotnað. Hann var ekki með hjálm á höfði. Meira
7. október 2003 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Horft yfir múrinn til Jerúsalem

Palestínumenn reyna að klifra yfir steinsteyptan múrinn milli austurhluta Jerúsalem og borgarhverfis araba, Abu Dis, í gær. Handan við múrinn er ísraelskur lögreglumaður. Meira
7. október 2003 | Suðurnes | 34 orð

Hraðakstur | Lögreglan kærði ökumann fyrir...

Hraðakstur | Lögreglan kærði ökumann fyrir að aka á 135 km hraða á Garðvegi að morgni síðastliðins laugardags. Hámarkshraði þar er 90 km. Ökumaðurinn getur átt von á því að fá 30.000 kr.... Meira
7. október 2003 | Austurland | 90 orð | 1 mynd

Hundrað og tíu börn í englasöng á Eskifirði

Fjarðabyggð | Þorpið á Eskifirði blátt áfram fylltist af börnum um helgina, þegar þar var haldið kóramót 110 barna frá Egilsstöðum, Reyðarfirði og Eskifirði. Meira
7. október 2003 | Austurland | 60 orð

Íbúaþing | Sveitarstjórn Austur-Héraðs gengst fyrir...

Íbúaþing | Sveitarstjórn Austur-Héraðs gengst fyrir íbúaþingi 11. nóvember nk. Meðal mála sem verða þar til umfjöllunar er skólasamfélagið, en nú er lögð mikil áhersla á að koma háskólanámssetri á Egilsstöðum í gang. Meira
7. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 278 orð | 1 mynd

KEA hætt afskiptum af verslunarrekstri

KAUPFÉLAG Eyfirðinga hefur stundað verslunarrekstur í Eyjafirði um áratugaskeið, en með sölu á helmingshlut Kaldbaks, sem að stórum hluta er í eigu KEA, í Samkaupum til Kaupfélags Suðurnesja í gær lauk afskiptum félagsins af verslunarrekstri í firðinum. Meira
7. október 2003 | Suðurnes | 47 orð

Kettir | Ekið var á tvo...

Kettir | Ekið var á tvo ketti í Keflavík síðastliðinn föstudag. Báðir drápust og voru slysin tilkynnt til lögreglu. Kettirnir voru ómerktir. Annar var gulbröndóttur og var á Vesturgötu. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 129 orð

Kílómetragjald enn reiknað í aurum

NÝLEGA var tilkynnt að leggja skuli af notkun aura í íslenska hagkerfinu. Engu að síður kom fyrsta október út tilkynning frá ferðakostnaðarnefnd ríkisins þess efnis að kílómetragjald fyrir hvern kílómetra upp að tíu þúsund sé krónur 56,50. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 614 orð

Krefst leiðréttingar á lífeyrisgreiðslum

TRÚNAÐARMAÐUR Strætó bs. Meira
7. október 2003 | Erlendar fréttir | 134 orð

Kæmi til greina að beita valdi

SERGEI Ívanov, varnarmálaráðherra Rússlands, sagði á sunnudag, að Moskvustjórnin kynni að beita hervaldi ef efnahagslegir hagsmunir Rússa "í mikilvægum heimshlutum" yrðu ekki virtir. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 647 orð | 2 myndir

Lagt til að lög verði sett um óhefðbundnar lækningar

NEFND sem heilbrigðisráðherra skipaði um stöðu óhefðbundinna lækninga mun að öllum líkindum leggja til að lög verði sett um starfsemi af því tagi, en slík löggjöf hefur verið sett bæði í Danmörku og Noregi. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Litadýrðin skoðuð

Þegar haustar breytir náttúran um lit, þetta gerist oft á mjög stuttum tíma eins og núna þegar kólnaði snögglega eftir mjög hlýtt sumar. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 71 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að ákeyrslu á kyrrstæða bifreið við Iðnaðarmannahúsið við Hallveigarstíg 4. október sl. um kl. 18.30. Ekið var ekið utan í vinstri hlið ljósgrárrar Subaru-fólksbifreiðar. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 131 orð | 2 myndir

Margir sýndu Sigurpáli stuðning

Akureyri | Um 40 kylfingar tóku þátt í styrktarmóti í golfi fyrir Sigurpál Geir Sveinsson atvinnumann úr GA, sem haldið var á Jaðarsvelli sl. sunnudag. Meira
7. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 523 orð | 6 myndir

Mörgum þykir þetta ansi sárt

"ÉG held að mörgum þyki þetta ansi sárt," sagði Margrét Guðmundsdóttir, starfsmaður í Strax við Byggðaveg, í tilefni af því að Kaupfélag Eyfirðinga, KEA, hefur nú hætt afskiptum af verslunarrekstri á Akureyri. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 229 orð

Námskeið um sértækar málþroskaraskanir barna.

Námskeið um sértækar málþroskaraskanir barna. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins heldur námskeið um sértækar málþroskaraskanir barna á Grand hóteli, föstudaginn 10. október, kl. 9-17. Stefán J. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 90 orð

Nefnd um þjónustu við börn

HEILBRIGÐIS- og tryggingamálaráðherra hefur skipað nefnd sem gera á tillögur til ráðherra um skipulag heilbrigðisþjónustu við börn og unglinga með geðraskanir. Nefndinni er m.a. Meira
7. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 464 orð | 1 mynd

Nemendaráð mikilvæg grunneining lýðræðis

Laugardalur | Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur (ÍTR) stóð í gær fyrir árlegum fræðsludegi fyrir nemendaráð í grunnskólum Reykjavíkur. Dagurinn var haldinn í Laugardalshöllinni og mættu um 90 ungmenni til að njóta handleiðslu fagfólks hjá ÍTR. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 71 orð

Opinn fundur í Norræna húsinu í...

Opinn fundur í Norræna húsinu í dag , þriðjudaginn 7. október, kl. 16.3-18.30. Áhugahópur um verndun Þjórsárvera boðar til fundarins til að fjalla um áhrif uppistöðulóns í 568 m.y.s. á lífríki og landslag í Þjórsárverum. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Óbreytt afstaða til mögulegrar aðildar

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að nýleg ummæli Kjells Magnes Bondeviks, forsætisráðherra Noregs, um Noreg og Evrópusambandið, breyttu ekki afstöðu hans til hugsanlegrar aðildar Íslands að ESB. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 218 orð

"Impregilo ber fulla og óskoraða ábyrgð"

HELGI Hjörvar, varaborgarfulltrúi og stjórnarmaður í Landsvirkjun, segir gagnrýni á Landsvirkjun vegna framkomu verktakafyrirtækisins Impregilo við Kárahnjúka ómaklega. Meira
7. október 2003 | Erlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

"Maður erfiðra verkefna"

AHMED Qurei, sem einnig er þekktur undir nafninu Abu Ala, hefur verið kallaður "maður erfiðra verkefna", enda hefur Yasser Arafat, leiðtogi Palestínumanna, gjarnan kallað hann til á ögurstundu. Meira
7. október 2003 | Miðopna | 1400 orð | 1 mynd

Raddir geðsjúkra verða að heyrast

Elín Ebba Ásmundsdóttir hefur starfað sem iðjuþjálfi í rúma tvo áratugi. Hún kynnti nýlega niðurstöður rannsóknar á þeim þáttum sem stuðla að bata geðsjúkra og gera þeim fært að lifa eðlilegu lífi í samfélaginu með sjúkdómnum. Rannsóknin nefndist "Geðrækt geðsjúkra, áhrifavaldar á bata". Svavar Knútur Kristinsson ræddi við Elínu Ebbu um notendarannsóknir, jafnrétti, von og bata. Meira
7. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 245 orð

Rafrænir launaseðlar teknir í notkun

Hafnarfirði | Nýtt skref í átt til pappírslauss samfélags var stigið í Hafnarfirði nú um mánaðamótin, en sveitarfélagið hefur nú tekið í gagnið rafræna launaseðla fyrir alla starfsmenn sína og býður nú starfsfólki sínu upp á þann möguleika að fá... Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 50 orð

Rangt föðurnafn Föðurnafn Elínar Jónasdóttur var...

Rangt föðurnafn Föðurnafn Elínar Jónasdóttur var ekki rétt í blaðinu á föstudag. Elín er ein höfunda bókarinnar "Snerting, jóga og slökun", handbók fyrir leik- og grunnskólakennara. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Ráðherra segir ekkert benda til þess að kjarasamningar hafi verið brotnir

ÞINGMENN stjórnarandstöðuflokkanna gagnrýndu í utandagskrárumræðu á Alþingi í gær aðbúnað og kjör erlendu verkamannanna sem starfa við Kárahnjúka. Árni Magnússon félagsmálaráðherra svaraði því m.a. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 79 orð

Ráðstefna ræðismanna Íslands

RÆÐISMANNARÁÐSTEFNU í Washington lauk á laugardaginn. Meira
7. október 2003 | Landsbyggðin | 91 orð | 1 mynd

Risakartöflur

Laxamýri | Uppskera á kartöflum í Þingeyjarsýslu hefur verið með besta móti og margir hafa fengið gríðarlega mikið upp úr görðum sínum. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 146 orð

Rætt um baráttuna gegn mansali

RÁÐHERRAFUNDUR Barentsráðsins var haldinn í Umeå, Svíþjóð, 2.-3. október 2003. Gunnar Snorri Gunnarsson, ráðuneytisstjóri, sat fundinn fyrir hönd Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 81 orð

Sameiginleg símsvörun til umræðu

"MEÐHÖNDLUN veikra barna í gegnum síma er og verður ávallt mjög varasöm. Það á að vera meginreglan að skoða fleiri börn heldur en færri," segir Jóhannes M. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Samstarf um jafnréttisrannsóknir

ÞÓRÓLFUR Árnason borgarstjóri og Páll Skúlason rektor Háskóla Íslands hafa undirritað samning um áframhaldandi samstarf um jafnréttisrannsóknir við HÍ. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Samstarf um rústabjörgun

ÆFING á vegum Alþjóðabjörgunarsveitar Slysavarnafélagsins Landsbjargar fór fram á Gufuskálum á Snæfellsnesi um helgina. Alls tóku 30 björgunarsveitarmenn þátt í henni og að auki fylgdust nokkrir Bandaríkjamenn með. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Segir að móta þurfi framtíðarsýn

"ÍSLENSK stjórnsýsla stendur nú frammi fyrir því að meta og skoða með gagnrýnum hætti þær aðgerðir sem gripið var til og móta framtíðarsýn til næstu ára," sagði Baldur Guðlaugsson, ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins, í erindi um umbætur í... Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 230 orð

Sérstakar húsaleigubætur undirbúnar

FÉLAGSMÁLARÁÐ Reykjavíkurborgar hefur skipað starfshóp sem skila á tillögum um tilhögun sérstakra húsaleigubóta. Sérstakar húsaleigubætur verða veittar ofan á almennar bætur þeim sem búa við verstu félagslegu aðstæðurnar. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Silfur Egils á Stöð 2 í vetur

SILFUR Egils í umsjá Egils Helgasonar mun verða á dagskrá Stöðvar 2 í vetur. Hafa samningar þegar verið undirritaðir, að sögn Sigurðar G. Guðjónssonar, forstjóra Norðurljósa. Meira
7. október 2003 | Suðurnes | 38 orð

Skotveiði | Lögreglan í Keflavík fékk...

Skotveiði | Lögreglan í Keflavík fékk um það tilkynningu síðastliðinn þriðjudag að fundist hefðu þrír ruslapokar með dauðum gæsum við hitaveiturör á Stapanum. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 343 orð

Slysaleg atburðarás og sýnir veikleika í kerfinu

JÓHANNES M. Gunnarsson, lækningaforstjóri Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH), segir ljóst að "slysaleg atburðarás" hafi átt sér stað þegar foreldrum veikrar stúlku var ekki sinnt sem skyldi sl. vor. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 51 orð

SPK styrkir meistaraflokk karla hjá HK

SPARISJÓÐUR Kópavogs hefur ákveðið að gerast aðalstyrktaraðili meistaraflokks karla í handknattleik hjá HK. Einnig hefur Sparisjóðurinn stutt við bakið á öllum yngri flokkum HK í handbolta og fótbolta um nokkurra ára skeið. Meira
7. október 2003 | Landsbyggðin | 81 orð | 1 mynd

SSK færði fæðingardeildinni gjafir

Selfossi | Samband sunnlenskra kvenna færði Sjúkrahúsi Suðurlands að gjöf tvö tæki, skoðunarlampa og "monitor" til notkunar á fæðingardeild. Andvirði gjafanna nemur 1,1 milljón. Sambandið er 75 ára í ár og eru gjafirnar afhentar í tilefni... Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 503 orð | 2 myndir

Stórir fiskar í Tungulæk

Nokkur mjög góð skot hafa verið í Tungulæk að undanförnu, en bæði þar og í Grenlæk hefur vatn farið minnkandi, en mjög mikið vatnsmagn og kalt í þokkabót var að standa veiði fyrir þrifum í ánum framan af hausti. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Styrkur til LHS frá Pfizer

LYFJAFYRIRTÆKIÐ Pfizer á Íslandi hefur afhent Landssamtökum hjartasjúklinga styrk að upphæð 350 þúsund krónur, í tilefni 20 ára afmælis samtakanna. Formaður Landssamtaka hjartasjúklinga, Vilhjálmur B. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Stýrir Jafnréttisstofu

ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra hefur skipað Margréti Maríu Sigurðardóttur héraðsdómslögmann í embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu. Er hún skipuð til fimm ára frá og með 1. nóvember nk. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 872 orð | 1 mynd

Stærðfræði er skemmtileg

Ian Harris fæddist í borginni Dartford í nágrenni London árið 1924. Eftir að hafa gegnt starfi veðurfræðings í her Breta í seinni heimsstyrjöldinni lauk hann kennaranámi og stundaði kennslu um áratuga skeið. Meira
7. október 2003 | Erlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Tétsenar kjósa forseta

AKHMAD Kadyrov, forsetaefni sem nýtur stuðnings rússneskra stjórnvalda, greiðir atkvæði í umdeildum forsetakosningum sem fram fóru í Tétsníu í gær. Meira
7. október 2003 | Suðurnes | 239 orð

Tilefnislaus og hættuleg árás

Njarðvík | Hálfþrítugur karlmaður hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás sem átti sér stað í félagsheimilinu Stapanum í Njarðvík aðfaranótt þriðja í jólum í fyrra. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Tuðran frumlegasta veiðarfærið

NÍU lið mættu til leiks í árlega dorgveiðikeppni nemenda í auðlindadeild Háskólans á Akureyri, sem fram fór á ÚA-bryggjunni í leiðindaveðri sl. föstudag. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 476 orð

Tvöfalt fleiri karlar báðu um launahækkun

KARLAR virðast mun duglegri en konur við að biðja um launahækkun, en samkvæmt könnun IMG Gallup höfðu 33% karla óskað óvænt eftir launahækkun síðustu 12 mánuði, en einungis 17% kvenna. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 342 orð

Úr bæjarlífinu

Nokkur tíðindi hafa orðið í verslunarsögu Akureyrar, svo ekki sé meira sagt. Ísbúðin við Kaupvangsstræti hætti starfsemi um helgina. Það var alltaf vinalegt að kíkja þar inn, fá sér eina með hráum og sinnepi og skiptast á sögum við eigandann. Meira
7. október 2003 | Landsbyggðin | 178 orð

Vel heppnað íbúaþing

Eyrarbakka | Íbúaþing, það fyrsta sem haldið hefur verið á Eyrarbakka, var sett af bæjarstjóra Árborgar, Einari Njálssyni, laugardaginn 4. október og stóð frá kl.10 að morgni til kl. 18. Mæting var mjög góð. Meira
7. október 2003 | Suðurnes | 80 orð | 1 mynd

Viðbygging tekin í notkun

Keflavík | Viðbygging við lögreglustöðina í Keflavík var tekin í notkun við athöfn síðdegis síðastliðinn föstudag. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra var viðstaddur. Meira
7. október 2003 | Austurland | 49 orð | 1 mynd

Vistun fyrir 1-2 ára

Egilsstöðum | Fræðslu- og menningarráð Austur-Héraðs leggur til að stofnuð verði leikskóladeild fyrir eins til tveggja ára gömul börn. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 87 orð

Vitaminjar

Íslenska vitafélagið hefur uppi áform um að setja upp sögusýningu á vitaminjum í Garðskagavita. Hefur félagið óskað eftir samvinnu við Gerðahrepps sem tók erindinu vel. Meira
7. október 2003 | Austurland | 49 orð

Vopni-Örn | Um helgina kom togari...

Vopni-Örn | Um helgina kom togari Útgerðarfélags Akureyringa með slasaðan sjómann til Vopnafjarðar. Björgunarsveitin Vopni-Örn flutti hann til Akureyrar. Meira
7. október 2003 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl.

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 13.30 í dag. Þar mun Geir H. Haarde fjármálaráðherra m.a. mæla fyrir frumvarpi til fjáraukalaga þessa... Meira

Ritstjórnargreinar

7. október 2003 | Leiðarar | 466 orð

Skólafrí og skipulag

Flestir foreldrar barna á grunnskólaaldri þekkja þá röskun, sem svokallaðir starfsdagar í grunnskólum og vetrarfrí barnanna valda. Meira
7. október 2003 | Staksteinar | 346 orð

- Stöðugleikann á oddinn

Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, skrifar um komandi kjarasamninga og væntanlega kröfugerð stéttarfélaga í leiðara fréttabréfsins Af vettvangi. Meira
7. október 2003 | Leiðarar | 441 orð

Vandamál Bílddælinga

Vandamál í atvinnulífi Bílddælinga eru ekki ný af nálinni. Þau hafa skotið upp kollinum við og við á undanförnum áratugum. Meira

Menning

7. október 2003 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Alltaf hippi

"ÞETTA var rosa skemmtilegt og ég segi bara eins og Gunni Þórðar hefur sagt: einu sinni hippi, alltaf hippi," segir Bolli Kristinsson, kaupmaður í Sautján, sem kveðst alltaf hafa verið mikill Hljómaaðdáandi. Meira
7. október 2003 | Menningarlíf | 832 orð | 4 myndir

Áhersla á íslenskan skáldskap og öndvegisbókmenntir

MÁL og menning sendir frá sér fjölda bóka á þessu hausti en útgáfan leggur megináherslu á íslenskan skáldskap og erlendar öndvegisbókmenntir auk ævisagna og bókmennta fyrir börn og unglinga. Meira
7. október 2003 | Fólk í fréttum | 217 orð | 1 mynd

Buñuel í Bæjarbíói

KVIKMYNDASAFN Íslands býður upp á mynd eftir einn af brautryðjendum kvikmyndanna, Spánverjann Luis Buñuel. Myndin heitir Viridiana og er frá 1961. Meira
7. október 2003 | Menningarlíf | 71 orð

Börn

Út eru komnar tvær nýjar Stubbabækur; Stubbarnir fara í gönguferð og Stubbarnir fara í hermileik. Bjarni Guðmarsson þýddi. Bækurnar eru harðspjalda og með flipum til að lyfta. Meira
7. október 2003 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Börn

Biobörn er eftir Yrsu Sigurðardóttur. Bókin var nýlega valin besta sagan í samkeppni um Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2003. Fyrirtækið Biobörn stofnar frumkvöðlasetur fyrir afburðabörn. Meira
7. október 2003 | Tónlist | 268 orð | 1 mynd

Erlent og innlent

Verk eftir Kokkonen, Peeters, J.S. Bach, Jón Þórarinsson, Jón Ásgeirsson og Pál Ísólfsson. Kjartan Sigurjónsson orgel. Sunnudaginn 5. október kl. 15. Meira
7. október 2003 | Menningarlíf | 59 orð

Fer yfir erindi Hannesar

AÐALSTEINN Ásberg Sigurðsson, formaður Rithöfundasambands Íslands, segir að stjórn sambandsins muni skoða erindi Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar á stjórnarfundi í dag eða á morgun. Meira
7. október 2003 | Fólk í fréttum | 261 orð | 2 myndir

Franskur hasar á færibandi

HANN er tvímælalaust orðinn stærsti laxinn í fljóti franskrar kvikmyndagerðar. Byrjaði sem smáseiði og synti gegn straumnum með því að gera myndir undir sterkum áhrifum frá Hollywood í landi þar sem sú borg þykir ekki par fínn pappír. Meira
7. október 2003 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Hljómaaðdáandi númer 1, 2 og 3

"Mér fannst óskaplega skemmtilegt, alveg frábært, enda er ég aðdáandi númer eitt, tvö og þrjú og var meira að segja í svokallaðri Hljómaklíku á sínum tíma," segir Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, um tónleikana. Meira
7. október 2003 | Fólk í fréttum | 424 orð | 2 myndir

Hrappar og hetjur

Leikstjóri: Zhang Yimou. Handrit: Wang Bin, Li Feng og Zhang Yimou. Kvikmyndatökustjóri: Christopher Doyle. Tónlist: Dun Tan. Aðalleikendur: Jet Li, Tony Leung, Maggie Cheung, Zhang Ziyi, Daoming Ghen. 97 mínútur. Miramax. Hong Kong, Kíma 2002. Meira
7. október 2003 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Hvernig Hljómaði?

AÐDÁENDUR á öllum aldri fylgdust með þegar gömlu góðu Hljómar spiluðu fyrir troðfullu húsi í Austurbæ á sunnudagskvöld í tilefni þess að liðin voru 40 ár frá því þeir stigu fyrst á svið. Meira
7. október 2003 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Leikarar í nýjustu stjörnuleitinni

UNGIR leikarar og listafólk sem þráir frægð og frama verða næstu keppendur í nýjustu útgáfu stjörnuleitarinnar sem stendur til að gera í Bandaríkjunum á næstunni. Meira
7. október 2003 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Leitin að Orkuboltanum hefst

ORKUBOLTINN er nýr, sprellfjörugur og skemmtilegur þáttur fyrir alla fjölskylduna í umsjón Höllu hrekkjusvíns. Hún fær orkumikla krakka í heimsókn og leitar meðal annars að Orkubolta Íslands. Í þáttunum verður einnig Orkuþrautin undir stjórn Magga mjóa. Meira
7. október 2003 | Menningarlíf | 139 orð

Meistaranámskeið í píanóleik

LYDIA Frumkin, píanóleikari og prófessor í píanóleik við Oberlin-tónlistarháskólann í Ohio, heldur meistaranámskeið í píanóleik dagana 24.-25. október nk. Námskeiðið er haldið á vegum tónlistardeildar Listaháskóla Íslands og fer fram í Salnum í Kópavogi. Meira
7. október 2003 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Millilandasýning í Nýlendunni

LAB Loki, í samstarfi við Kassandra Production, kynnir "millilandaleiksýninguna" Aurora Borealis í Nýlendunni Nýlendugötu 15a kl. 19 og 21 í dag. Meira
7. október 2003 | Menningarlíf | 123 orð

Námskeið um varðveislu málverka

LISTASAFN Íslands stendur fyrir námskeiði í tveimur hlutum, fimmtudagana 16. og 23. október kl. 17-19. Varðveisla málverka og pappírsverka nefnist fyrra námskeiðið. Fjallað verður um efni og gerð listaverka. Áhrif umhverfisins á málverk og pappírsverk. Meira
7. október 2003 | Fólk í fréttum | 165 orð | 1 mynd

Nói verðlaunaður á norrænni barnamyndahátíð

KVIKMYND Dags Kára Péturssonar Nói albínói hlaut enn ein verðlaunin á erlendri kvikmyndahátíð um helgina þegar hún hlaut dómnefndarverðlaun á Nýju norrænu barnamyndahátíðinni. Meira
7. október 2003 | Menningarlíf | 139 orð | 2 myndir

Nýir kynningar- og verkefnisstjórar Listahátíðar

EVA Bergþóra Guðbergsdóttur hefur verið ráðin í starf kynningarstjóra Listahátíðar Reykjavíkur og Ása Briem í starf verkefnisstjóra. 71 umsókn barst um störfin, 39 um starf verkefnisstjóra og 32 um starf kynningarstjóra. Meira
7. október 2003 | Menningarlíf | 167 orð | 1 mynd

Nýr atvinnuleikhúsgagnrýnandi

ÞORGEIR Tryggvason mun skrifa gagnrýni um atvinnuleiksýningar í Morgunblaðið í vetur. Þorgeir er stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1988 og lauk BA-prófi í heimspeki frá Háskóla Íslands 1998. Meira
7. október 2003 | Fólk í fréttum | 259 orð | 1 mynd

...Quarashi í fyrsta Mósaík

EIN vinsælasta hljómsveit Íslands, Quarashi, og tónskáldið Jóhann G. Jóhannsson munu taka lagið saman í fyrsta Mósaík-þætti vetrarins. Þeir flytja saman nýja útgáfu Quarashi af lagi Jóhanns G. Meira
7. október 2003 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Rannsóknarkvöld í Fischersundi

FÉLAG íslenskra fræða heldur rannsóknarkvöld í Sögufélagshúsinu, Fischersundi 3 kl. 20.30 annað kvöld, miðvikudagskvöld. Fyrirlesari er Ragnhildur Richter og nefnist erindið Mærin á menntalandi. Meira
7. október 2003 | Fólk í fréttum | 229 orð | 2 myndir

Rokkskólinn réði ríkjum

NÝ gamanmynd þar sem Jack Black leikur rokkara sem neyðist til að taka að sér starf forfallakennara fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Meira
7. október 2003 | Tónlist | 387 orð | 1 mynd

Snilldarflutningur

Erling Blöndal Bengtsson og Nína Kavtaradze fluttu verk eftir Beethoven, Chopin, Faure og Shostakovitsj. Sunnudagurinn 5. október, 2003. Meira
7. október 2003 | Fólk í fréttum | 143 orð

Spænskt, svissneskt, grískt og íslenskt bíó

KVIKMYNDAKLÚBBURINN Bíó Reykjavík hefur rekið blómlega grasrótarstarfsemi um allnokkurt skeið og virðist ekkert lát ætla að verða á nú í vetur. Októberdagskrá klúbbsins hefst í kvöld. Meira
7. október 2003 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Sterkir í þjóðarsálinni

"ÞETTA voru fínir tónleikar, ég er ánægður með þá," segir Gunnar Hjálmarsson, öðru nafni Dr. Gunni. Hann bendir á að þeir séu fyrsta íslenska alvörupopphljómsveitin og afar sterkir í þjóðarsálinni. Meira
7. október 2003 | Menningarlíf | 136 orð | 1 mynd

Söngkvartettinn Rúdolf fagnar nýrri plötu

SÖNGKVARTETTINN Rúdolf er að gefa út nýjan geisladisk sem nefnist Allt annað og heldur af því tilefni útgáfutónleika í Salnum kl. 20 í kvöld. Rúdolf hefur starfað frá 1992 og hefur alla tíð sérhæft sig í flutningi söngtónlistar án undirleiks. Meira
7. október 2003 | Leiklist | 679 orð | 1 mynd

Söngskemmtun í Iðnó

Höfundur: Guðmundur Ólafsson, leikstjóri: Oddur Bjarni Þorkelsson, tæknimaður: Ingi Einar Jóhannesson, leikendur: Guðmundur Ólafsson, Sigursveinn Magnússon og Sigrún Edda Björnsdóttir. Sunnudagur 5. október 2003. Meira
7. október 2003 | Menningarlíf | 180 orð

Tengsl Sir Walters Scotts við íslenskar bókmenntir

DR. GAUTI Kristmannsson, aðjunkt í þýðingafræðum, heldur fyrirlestur í Odda, stofu 101 á morgun kl. 12.15. Meira
7. október 2003 | Tónlist | 483 orð | 1 mynd

Tenór í tenórs stað

Íslenzk sönglög, erlendar aríur og dúettar. Snorri Wium tenór, Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran og Kristinn Sigmundsson bassi. Jónas Ingimundarson píanó. Laugardaginn 4. október kl. 14:30. Meira
7. október 2003 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Tóm hamingja

"ÉG skemmti mér svakalega vel, þetta var tóm hamingja fyrir mig," segir Ómar Ragnarsson, fréttamaður og skemmtikraftur, þegar hann er spurður hvernig honum hafi þótt tónleikarnir með Hljómum. Meira
7. október 2003 | Fólk í fréttum | 428 orð | 1 mynd

Unglingaveikin á tímum tónlistarmyndbanda

Leikstjórn: Catherine Hardwicke. Handrit: Catherine Hardwicke og Nikki Reed. Kvikmyndataka: Elliot Davis. Aðalhlutverk: Evan Rachel Wood, Nikki Reed, Holly Hunter, Jeremy Sisto og Brady Corbet. Lengd: 100 mín. Bandaríkin/Bretland. Fox Searchligth, 2003. Meira

Umræðan

7. október 2003 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Almenningssamgöngur - líka valkostur fyrir landsbyggðina

ALMENNINGSSAMGÖNGUR eru valkostur til framtíðar, þar sem leitast er við að veita öllum landsmönnum jafnt aðgengi ... að þjónustu, að menningu, að menntun eða atvinnu. Evrópsk samgönguvika er góð leið til að vekja athygli á því. Meira
7. október 2003 | Bréf til blaðsins | 454 orð

Alþjóðavæðingin og bókmenntirnar

HVERNIG getur það farið saman, að hnattvæðing efnahagslífsins leiði í senn til þess, að fólk í Evrópu vill nú um stundir kaupa meira af íslenskum bókum, en er þó um leið að missa áhugann á menningu annarra þjóðlanda en síns eigin? Meira
7. október 2003 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

Ef Kárahnjúkavirkjun hefði átt systurverkefni

AUÐVITAÐ hagar kaldhæðnin því þannig, að bæði þeir sem eru á móti Kárahnjúkavirkjun, og þeir sem eru með henni, hafa nákvæmlega sama markmið. Markmið beggja hópa er velferð Íslands. Meira
7. október 2003 | Bréf til blaðsins | 140 orð

Fyrirspurn til Morgunblaðsins

Hr. ritstjóri. Ritstjórnargrein Morgunblaðsins föstudaginn 3. október sl. Meira
7. október 2003 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Í slagtogi með Béunum þremur

OG hver eru þau eiginlega? Hvernig í ósköpunum er hægt að spyrja svona? Meira
7. október 2003 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Kindarlegar reglugerðir

NÚ ER rætt um að "úrelda" sláturhús á Kópaskeri, Vopnafirði og á Fosshóli. Meira
7. október 2003 | Bréf til blaðsins | 387 orð

Sígarettusóðar ÉG reyki, það er staðreynd.

Sígarettusóðar ÉG reyki, það er staðreynd. Oft hef ég óskað Þorgrími Þráinssyni og hans pótintátum út í hafsauga með þeirra ofstækisfulla boðskap og bann persónufrelsis. Meira
7. október 2003 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Svíar felldu evruna

ÞAÐ HEFUR alls engin áhrif á evruna sem alþjóðlegan gjaldmiðil og líka takmörkuð áhrif í Svíþjóð þótt formleg upptaka evrunnar hafi verið felld þar í landi nýlega. Skjóta má því inn að 10 ný ríki í Austur-Evrópu taka á næstunni upp evruna. Meira
7. október 2003 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Vandræðabarn þjóðarinnar

EINU sinni fyrir langa löngu á árinu 1914 var stofnað lítið skipafélag til að bjarga umkomuleysi þjóðarinnar við flutninga til og frá landinu. Það var nefnt Eimskipafélag Íslands hf. því að þá voru aðeins til gufuskip eða eimskip. Meira
7. október 2003 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

Þessir ungu piltar héldu nýlega hlutaveltu...

Þessir ungu piltar héldu nýlega hlutaveltu á Akureyri til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðust 2.600 krónur. Þeir heita Gunnar Torfi Steinarsson og Hreiðar Kristinn... Meira
7. október 2003 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Þróunaraðstoð og ánauð

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra hefur mikinn hug á að koma fulltrúa í öryggisráð Sameinuðu þjóðanna. Hann telur að þessi herlausa þjóð, með þessa herskáu stjórn, muni á einhvern hátt efla ráðið. Meira
7. október 2003 | Aðsent efni | 547 orð | 1 mynd

Þunglyndi og þekkingarfræði

ÞUNGLYNDI hefur verið mikið til umræðu að undanförnu, sem er af hinu góða því ekki veitir af að upplýsa almenning um þennan mikla vágest. Það breytir hins vegar ekki þeirri staðreynd að enn er þessi sjúkdómur hulinn blæju skilningsleysis og fordóma. Meira
7. október 2003 | Aðsent efni | 594 orð | 1 mynd

Öryrkjar, stöðvum óréttlætið og stofnum félag

BJÖRN L. Bergsson lögfræðingur skrifar grein í Mbl. 24. september sl. um ótrúleg lög frá Alþingi er plata öryrkja. Lög er taka bætur af öryrkjum og gefa tryggingafélögunum. Lög um ríkisstyrk handa gróðafyrirtækjum. Meira

Minningargreinar

7. október 2003 | Minningargreinar | 115 orð

Ásdís Ragnarsdóttir

Elsku amma Dísa. Takk fyrir að vera yndisleg amma og kenna mér að prjóna og hekla. Takk fyrir að kenna mér bænirnar. Afi, þú verður aldrei einn. Leiddu mína litlu hendi, ljúfi Jesús, þér ég sendi bæn frá mínu brjósti, sjáðu, blíði Jesús, að mér gáðu. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2003 | Minningargreinar | 5923 orð | 1 mynd

ÁSDÍS RAGNARSDÓTTIR

Ásdís Ragnarsdóttir fæddist á Hlíð í Álftafirði við Ísafjarðardjúp 8. febrúar 1950. Hún andaðist á heimili sínu á Akranesi 29. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ragnar Steindór Helgason, f. 26.9. 1900, d. 22.7. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2003 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG KRISTJÁNSDÓTTIR

Guðbjörg Kristjánsdóttir fæddist í Móabúð í Eyrarsveit 21. nóvember 1930. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. september síðastliðinn. Guðbjörg var dóttir hjónanna Kristjáns Jónssonar, f. 1.11. 1874, d. 16.2. 1967, og Kristínar Gísladóttur, f. 6.7. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2003 | Minningargreinar | 3351 orð | 1 mynd

KRISTJÁN MAGNÚSSON

Kristján Magnússon fæddist í Reykjavík 14. janúar 1931. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 27. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Magnús Ingimundarson húsasmíðameistari, f. 23. ágúst 1909, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2003 | Minningargreinar | 110 orð | 1 mynd

LILJA PÁLSDÓTTIR

Lilja Pálsdóttir fæddist í Stykkishólmi 11. júní 1944. Hún andaðist á krabbameinsdeild 11G á Landspítalanum við Hringbraut 28. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 6. október. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2003 | Minningargreinar | 449 orð | 1 mynd

MARÍA MARGRÉT SIGURÐARDÓTTIR

María Margrét Sigurðardóttir kjólameistari fæddist á Hróarstöðum á Skaga í Húnavatnssýslu 23. júní 1912. Hún andaðist á Heilsustofnuninni á Blönduósi 12. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Aðventkirkjunni í Reykjavík 23. september. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. október 2003 | Viðskiptafréttir | 113 orð

Gjaldeyrisforðinn jókst í september

GJALDEYRISFORÐI Seðlabankans jókst um 5,3 milljarða króna í síðasta mánuði og nam 46,4 milljörðum króna í lok mánaðarins, að því er fram kemur í tilkynningu frá bankanum. Meira
7. október 2003 | Viðskiptafréttir | 152 orð

Íslandsbanki birtir tilboð til hluthafa

ÍSLANDSBANKI sendi í gær frá sér yfirtökutilboð til hluthafa í Sjóvá-Almennum tryggingum þar sem bankinn býður hlutabréf í bankanum á genginu 5,95 krónur á hlut í skiptum fyrir bréf í Sjóvá-Almennum á genginu 37 krónur á hlut. Meira
7. október 2003 | Viðskiptafréttir | 202 orð

Kaldbakur selur Samkaup

KALDBAKUR hf. hefur selt Kaupfélagi Suðurnesja 50,4% eignarhlut sinn í Samkaupum hf. Áætlaður bókfærður söluhagnaður Kaldbaks af sölunni er rúmlega 1.100 milljónir króna, að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Meira
7. október 2003 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Samlíf verður 100% dótturfélag Sjóvár-Almennra

SAMEINAÐA líftryggingafélagið, Samlíf, hefur verið í sameiginlegri eign Sjóvár-Almennra og Íslandsbanka og hefur eignarhlutur Sjóvár-Almennra verið 60% en eignarhlutur Íslandsbanka 40%. Meira
7. október 2003 | Viðskiptafréttir | 238 orð

TM selur allan hlut sinn í Íslandsbanka

TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN, TM, hefur selt öll hlutabréf sín í Íslandsbanka, en hún hafði áður verið meðal stærstu hluthafa bankans. Þar til fimmtánda síðasta mánaðar átti Tryggingamiðstöðin 5 1/2 % í Íslandsbanka, en seldi þá 1% af hlut sínum. Meira

Fastir þættir

7. október 2003 | Dagbók | 692 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa milli kl. 10-14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12. Að lokinni bænastund gefst þátttakendum kostur á léttum hádegisverði. Allir velkomnir. Opinn 12 spora fundur kl. Meira
7. október 2003 | Fastir þættir | 1046 orð | 1 mynd

Bergsteinn Einarsson efstur á MP-mótinu

21. sept.-10. okt. 2003 Meira
7. október 2003 | Fastir þættir | 254 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Suður á 24 punkta og þarf því ekki mikla hvatningu á móti til að segja slemmu. En þrátt fyrir drjúgan styrk og rennilegan tromplit er slemman afleit: Suður gefur; allir á hættu. Meira
7. október 2003 | Fastir þættir | 343 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Selfoss og nágrennis Fimmtudaginn 2. október sl. var spilaður eins kvölds tvímenningur. Þátt tóku 13 pör, sem er mjög góð þátttaka miðað við að þetta var fyrsta mót vetrarins. Þessi pör voru með meira en meðalskor: Höskuldur Gunnarss. - Jón S. Meira
7. október 2003 | Árnað heilla | 19 orð

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 14. júní sl. í Háteigskirkju af séra Hjálmari Jónssyni þau Valdís Sigurgeirsdóttir og Björn... Meira
7. október 2003 | Árnað heilla | 26 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. júlí sl. í Víðistaðakirkju af sr. Braga J. Ingibergssyni þau Linda Sigurðardóttir og Páll Jóhannes Aðalsteinsson. Þau eiga heimili í... Meira
7. október 2003 | Dagbók | 76 orð

BRÚÐURIN BLÁRRA FJALLA

Þið trúið því aldrei, hve langur var tíminn sem leið og löngunin sár: með ástina í hjartanu sat ég við sjóinn og beið í sjö hundruð ár. Ég sat þar í fjötrum - og stormarnir stóðu um mig vörð við stjarnanna skin. Meira
7. október 2003 | Viðhorf | 888 orð

Eflum nú stórveldin

Öryggisráðinu ætti að breyta í samráðsvettvang þeirra sem ráða í reynd og líklega best að hafa fundina þar lokaða fjölmiðlum; þá yrði minna um innantóman áróður í yfirlýsingunum. Meira
7. október 2003 | Fastir þættir | 864 orð | 3 myndir

Eilíf blóm

FYRIR nokkrum vikum birtist grein um tvíærar plöntur. Í þeirri grein var vikið að mislöngum líftíma jurta. Við tölum um einærar jurtir, tvíærar og fjölærar. Meira
7. október 2003 | Dagbók | 501 orð

(Jóh. 5, 26.)

Í dag er þriðjudagur 7. október, 280. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Eins og faðirinn hefur líf í sjálfum sér, þannig hefur hann og veitt syninum að hafa líf í sjálfum sér. Meira
7. október 2003 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 e6 4. Dc2 dxc4 5. Dxc4 Rf6 6. Bg5 b5 7. Dc2 Bb7 8. e4 Rbd7 9. Bd3 Db6 10. a4 a6 11. O-O Hc8 12. Rc3 h6 13. Be3 Rg4 14. Bf4 Be7 15. De2 O-O 16. h3 Rgf6 17. e5 Rd5 18. De4 f5 19. exf6 Hxf6 20. Dh7+ Kf7 21. Re5+ Ke8 22. Bg3 Dxd4 23. Meira
7. október 2003 | Dagbók | 164 orð | 1 mynd

Viltu njóta lífsins með fræðslu og lofgjörð?

NÝR þáttur í safnaðarstarfi Bústaðakirkju hefst miðvikudagskvöldið 8. október kl. 19:30. Þá verður fræðsla um grunnþætti kristinnar trúar og fræðsla um heilaga ritningu í umsjá sóknarprestsins sr. Pálma Matthíassonar. Meira
7. október 2003 | Fastir þættir | 352 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

MARGIR hafa rekið upp ramakvein yfir þeirri ákvörðun að banna veiði á rjúpu. Meira

Íþróttir

7. október 2003 | Íþróttir | 86 orð

Auðun fór meiddur af velli í gær

AUÐUN Helgason fór meiddur af velli eftir aðeins 18 mínútna leik þegar lið hans, Landskrona, mætti AIK á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. AIK vann öruggan sigur, 3:0, og skoraði Mats Rubarth öll mörkin. Meira
7. október 2003 | Íþróttir | 80 orð

Collina dæmir í Istanbúl

ÞAÐ verður ítalski knattspyrnudómarinn Pierluigi Collina, sem mun dæma viðureign Tyrklands og Englands í Evrópukeppni landsliða, sem fer fram í Istanbúl á laugardaginn. Meira
7. október 2003 | Íþróttir | 114 orð

Eiður nálgast mörkin 50

MARKIÐ sem Eiður Smári Guðjohnsen skoraði fyrir Chelsea á móti Middlesbrough í fyrradag var 48. markið sem hann skorar fyrir félagið í öllum mótum. Meira
7. október 2003 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Eriksson frestar landsliðsvali á nýjan leik

SVEN Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, frestaði á ný í gær að tilkynna enska landsliðshópinn sem ætlað er að leika við Tyrki í undankeppni EM í Instanbúl næsta laugardag. Meira
7. október 2003 | Íþróttir | 201 orð

Góðar horfur með Rúnar fyrir leikinn í Hamborg

RÚNAR Kristinsson, leikjahæsti landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu, er á góðum batavegi eftir meiðsli sem hann varð fyrir í leik með Lokeren gegn Genk í belgísku 1. deildinni á laugardaginn. Meira
7. október 2003 | Íþróttir | 134 orð

Grímur og Rósa fara til Sun City

GRÍMUR Þórisson GÓ og Rósa Guðmundsdóttir GR tryggðu sér þátttökurétt á Audi Quattro Cup-golfmótinu sem fram fer í Sun City í S-Afríku þann 26.-30. okt. Meira
7. október 2003 | Íþróttir | 881 orð | 3 myndir

Heimsmeistararnir úr leik

ÞAÐ verður nýtt nafn skráð á bikarinn sem veittur er í lok heimsmeistaramóts kvenna sem nú fer fram í Bandaríkjunum. Meira
7. október 2003 | Íþróttir | 52 orð

Hópurinn gegn Þýskalandi

Markverðir Birkir Kristinsson, ÍBV 73 Árni Gautur Arason, Rosenborg 31 Aðrir leikmenn Rúnar Kristinsson, Lokeren 102/3 Arnar Grétarsson, Lokeren 63/2 Hermann Hreiðarsson, Charlton 51/3 Helgi Sigurðsson, Lyn 49/10 Þórður Guðjónsson, Bochum 48/12 Ríkharður... Meira
7. október 2003 | Íþróttir | 11 orð

Í KVÖLD

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni HSÍ, SS-bikarkeppni kvenna, 16 liða úrslit: Hlíðarendi: Valur 2 - Fram... Meira
7. október 2003 | Íþróttir | 303 orð

Ívar fær fá tækifæri hjá Wolves

Ívar Ingimarsson segist í samtali við Birmingham Post telja að staða sín hjá Wolves geti komið í veg fyrir að hann verði í byrjunarliði Íslands þegar Íslendingar mæta Þjóðverjum í undankeppni EM í knattspyrnu í Hamborg á næsta laugardag. Meira
7. október 2003 | Íþróttir | 79 orð

Lyn úr fallsæti með stórsigri

LYN komst í gær úr fallsæti í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með því að vinna stórsigur á Tromsö, 5:1, á heimavelli sínum í Ósló. Helgi Sigurðsson lék síðasta stundarfjórðunginn með Lyn en Jóhann B. Guðmundsson var ekki í leikmannahópnum. Meira
7. október 2003 | Íþróttir | 75 orð

Mótherjar Hauka á sigurbraut

VARDAR Vatrostalna frá Skopje, mótherjar Hauka í Meistaradeild Evrópu, eru efstir í 1. deildinni í Makedóníu eftir þrjár umferðir. Meira
7. október 2003 | Íþróttir | 358 orð | 1 mynd

* ÓÐINN Ásgeirsson spilaði í sjö...

* ÓÐINN Ásgeirsson spilaði í sjö mínútur og skoraði 6 stig þegar lið hans Ulriken Eagles sigraði Kristiansand Pirates, 79:67, í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik á sunnudaginn. Meira
7. október 2003 | Íþróttir | 346 orð | 1 mynd

Pandiani skorar grimmt

WALTER Pandiani, landsliðsmiðherji frá Úrúgvæ, hefur heldur betur verið í sviðsljósinu með Deportivo La Coruna á Spáni og má sergja að hann hafi slegið í gegn. Hann jafnaði met Brasilíumannsins Rivaldo og Hollendingsins Roy Makaay þegar hann skoraði í sínum sjötta deildarleik í röð, en auk þess hefur hann skorað í báðum leikjum liðsins í Meistaradeild Evrópu. Meira
7. október 2003 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

* PÁLL Einarsson fyrirliði Þróttar hefur...

* PÁLL Einarsson fyrirliði Þróttar hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið og þar með er ljóst að hann leikur með liðinu í 1. deildinni á næstu leiktíð. Nokkur lið í úrvalsdeildinni sýndu áhuga á að fá hann til liðs við sig. Meira
7. október 2003 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd

* RAGNAR Óskarsson skoraði 7 mörk...

* RAGNAR Óskarsson skoraði 7 mörk og var markahæstur í liði Dunkerque þegar liðið sigraði Nimes á útivelli, 23:22, í frönsku 1. deildinni í handknattleik á sunnudaginn. Dunkerque er í 6. Meira
7. október 2003 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Ranieri kveður niður titlatal

CHELSEA hefur farið vel af stað í ensku úrvalsdeildinni og þeir eru margir sem spá því að þetta rándýra lið geti velgt Manchester United og Arsenal verulega undir uggum í baráttunni um enska meistaratitilinn. Meira
7. október 2003 | Íþróttir | 420 orð | 1 mynd

Ríkharður, Hjálmar og Bjarni í hópinn

RÍKHARÐUR Daðason, Bjarni Guðjónsson og Hjálmar Jónsson koma allir inn í íslenska landsliðshópinn í knattspyrnu á ný eftir mislanga fjarveru. Landsliðsþjálfararnir Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson tilkynntu í gærkvöld 20 manna hóp fyrir leikinn mikilvæga gegn Þjóðverjum í Hamborg næsta laugardag og munu þremenningarnir leysa af hólmi þá Heiðar Helguson og Lárus Orra Sigurðsson, sem eru meiddir, og Jóhannes Karl Guðjónsson, sem tekur út leikbann. Meira
7. október 2003 | Íþróttir | 87 orð

Robson er sagður vilja fá Eið Smára

ENSKIR fjölmiðlar greindu frá því í gær að Sir Bobby Robson, knattspyrnustjóri Newcastle, hafi slegist í hóp með Kevin Keegan, stjóra Manchester City, að reyna að klófesta Eið Smára Guðjohnsen frá Chelsea þegar leikmannamarkaðurinn opnast á nýjan leik í... Meira
7. október 2003 | Íþróttir | 94 orð

Sölvi til Stoke og Barnsley

SÖLVI Geir Ottesen, varnarmaðurinn efnilegi sem leikur með Víkingi, mun dvelja við æfingar hjá ensku 1. deildarliðunum Barnsley og Stoke næstu vikurnar. Sölvi hélt utan á sunnudag ásamt þjálfara sínum, Sigurði Jónssyni. Meira
7. október 2003 | Íþróttir | 184 orð

Tíu félög fá hagnaðargreiðslur frá UEFA

ÞAU tíu félög sem léku í efstu deild karla í knattspyrnu árið 2001 fengu í gær glaðning frá UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu. Þau deila með sér 16 milljónum króna, fá 1,6 milljónir hvert, sem skal varið til barna- og unglingastarfs. Meira
7. október 2003 | Íþróttir | 24 orð

úrslit

KNATTSPYRNA Svíþjóð AIK Solna - Landskrona 3:0 Halmstad - Helsingborg 2:4 IFK Gautaborg - Hammarby 0:1 Sundsvall - Djurgården 1:4 Staðan: Djurgården 24162653:2350 Malmö 24146449:1948 Hammarby 24145547:2947 Örgryte 24123939:3939 Helsingborg 24114931:3137... Meira

Úr verinu

7. október 2003 | Úr verinu | 1381 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 74 36 66...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 74 36 66 7.503 492.122 Grálúða 149 149 149 53 7.897 Gullkarfi 72 5 56 14.514 817.596 Hlýri 127 70 118 3.744 440.828 Hvítaskata 15 15 15 39 585 Háfur 52 5 33 304 10.037 Keila 77 16 39 9.831 387.615 Kinnfiskur 466 466 466 10 4. Meira
7. október 2003 | Úr verinu | 300 orð

Fiskveiðistefna ESB sögð svívirða

BREZKA Vísindafélagið, The Royal Society, átelur Evrópusambandið harðlega fyrir að taka allt of mikla áhættu með það sem eftir er af fiskistofnum innan lögsögu sambandsins. Segir félagið hina sameiginlegu fiskveiðistefnu ESB vera svívirðu. Meira
7. október 2003 | Úr verinu | 342 orð | 1 mynd

Ísleifur sameinast Vinnslustöðinni

VINNSLUSTÖÐIN hf. og eigendur Ísleifs ehf. hafa undirritað viljayfirlýsingu um að stefna að sameiningu félaganna. Jafnframt hefur Vinnslustöðin fest kaup á vertíðarbátnum Þorsteini GK með tæplega 1,4% aflahlutdeildar í humri. Ísleifur ehf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.