Greinar þriðjudaginn 21. október 2003

Forsíða

21. október 2003 | Forsíða | 144 orð | 1 mynd

Friðarvegvísir eina vonin

ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, ítrekaði í gær þá skoðun sína að Yasser Arafat, forseti heimastjórnar Palestínu, væri helsta hindrunin í vegi friðar í Mið-Austurlöndum. Meira
21. október 2003 | Forsíða | 177 orð

Kennarar helgi sig kennslu

MIKIL umræða er um skólamál víða um lönd og oft er mesta meinsemdin sögð of lítil framlög frá hinu opinbera. Meira
21. október 2003 | Forsíða | 189 orð

Lítil áhrif á fisksölu frá Íslandi

GÚSTAF Baldvinsson, sölu- og markaðsstjóri Samherja og framkvæmdastjóri Seagold í Hull í Bretlandi, er ekki þeirrar skoðunar að algert bann við þorskveiðum í Norðursjó, Írlandshafi og undan vesturströnd Skotlands myndi hafa nein umtalsverð áhrif á... Meira
21. október 2003 | Forsíða | 256 orð | 1 mynd

"Hryllileg sjón blasti við"

ÓTTAST er, að tugir ólöglegra innflytjenda, sem ætluðu sér að komast til Ítalíu, hafi látist úr hungri og vatnsskorti eftir að hafa velkst um í báti í nærri þrjár vikur. Meira
21. október 2003 | Forsíða | 63 orð | 1 mynd

Sigurmark Hermanns

Hermann Hreiðarsson fagnar með Ítalanum Paulo Di Canio eftir að Hermann hafði skorað sigurmark Charlton, 1:0, í viðureign liðsins við Blackburn Rovers í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
21. október 2003 | Forsíða | 178 orð

Vilja þorskveiðibann í Norðursjó

VÍSINDAMENN Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) hafa ráðlagt Evrópusambandinu að banna þorskveiðar algerlega í Norðursjó, Írlandshafi og undan vesturströnd Skotlands, að því er fram kom á fréttavef BBC í gær. Ráðlegging vísindamanna Alþjóðahafrannsóknaráðsins um bann við þorskveiðum kemur Jóhanni Sigurjónssyni, forstjóra Hafrannsóknarstofnunar ekki á óvart. "Ástandið hefur verið slæmt þarna og tillögurnar hafa verið í þessa veru undanfarin ár," segir hann. Meira

Baksíða

21. október 2003 | Baksíða | 536 orð

Dagskráin einstaklingsmiðuð

ÞÆR leiðir sem Reykjanesbær hefur valið, með hinum svokölluðu Frístundaskólum, sem settir voru á laggirnar 15. september, hafa vakið nokkra athygli. Meira
21. október 2003 | Baksíða | 237 orð

Fimmtíu hektarar undir kirkjugarða

FORSVARSMENN Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma gera ráð fyrir að taka samtals 50 hektara land undir kirkjugarða á næstu tveimur áratugum. Meira
21. október 2003 | Baksíða | 440 orð

Frá Breiðholti til allra hverfa borgarinnar

Í REYKJAVÍK er verið að þróa svokölluð frístundaheimili þar sem börnum í 1. til 4. bekk er boðið upp á gæslu frá klukkan 13 til 17 og er gjaldið níu þúsund krónur á mánuði. Meira
21. október 2003 | Baksíða | 63 orð | 1 mynd

Förðunarmeistari í Bana Billa

ÍSLENSK kona, Heba Þórisdóttir, hafði yfirumsjón með förðun í nýrri mynd Quentins Tarantinos, Bana Billa (Kill Bill), sem var frumsýnd hérlendis um helgina. Meira
21. október 2003 | Baksíða | 100 orð | 3 myndir

Íþróttir, leikir og heimanám

Víða um land er verið að þróa samþættingu skóla og tómstundastarfs sex til tíu ára barna. Súsanna Svavarsdóttir kynnti sér hvernig starfseminni er háttað í Reykjanesbæ, á Akureyri og í Reykjavík. Meira
21. október 2003 | Baksíða | 335 orð

Líftryggingin brann upp

ÞEGAR Jón Vilberg Guðjónsson hugðist í sumar fá endurgreitt tryggingagjald, sem hann átti inni hjá Líftryggingafélagi Íslands hf. Meira
21. október 2003 | Baksíða | 66 orð | 1 mynd

Með augun á Strokki

AUGU bæði manna og myndavéla fylgdust spennt með í þann mund sem Strokkur í Haukadal bjó sig undir að þeyta sjóðandi vatni upp í loftið í fagurri hauststillunni. Meira
21. október 2003 | Baksíða | 402 orð | 2 myndir

Með jólakúlu í maganum í tvö ár

ÓLÖF Erla Bjarnadóttir, leirlistakona, hefur skuldbundið sig til að hanna og framleiða jólakúlur úr postulíni á hverju ári héðan í frá. Skuldbindinguna gerði hún við sjálfa sig um leið og hún setti Jólakúluna 2003 á markað. Meira
21. október 2003 | Baksíða | 68 orð | 1 mynd

Ólafur Elíasson sýnir í Hafnarhúsinu

ÓLAFUR Elíasson verður með einkasýningu í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsinu 17. janúar nk. Meira
21. október 2003 | Baksíða | 376 orð | 1 mynd

Rúmlega ekki lengur ráðlögð

HÉR á árum áður þegar bakverkir knúðu dyra hjá fólki, voru menn gjarnan sendir í rúmið jafnvel vikum og mánuðum saman til að bíða eftir því að verkirnir hyrfu. Nú er hinsvegar öldin önnur. Meira
21. október 2003 | Baksíða | 72 orð

Sænsk slökunaræfing

1. Ekki rembast við að slaka á. 2. Finndu þægilega stöðu, sitjandi eða liggjandi, í kyrrð og ró. 3. Dragðu djúpt andann hægt og rólega. Haltu andanum í 15-20 sekúndur og andaðu svo frá þér. 4. Einbeittu huganum að einhverju kyrrlátu og síendurteknu. 5. Meira
21. október 2003 | Baksíða | 59 orð

Tekinn á 165 km hraða

TVÍTUGUR ökumaður var stöðvaður á ofsahraða rétt fyrir utan Húsavík um helgina. Mældist hann á 165 km hraða þegar hann var gómaður af lögreglumönnum. Meira
21. október 2003 | Baksíða | 153 orð

Tónlist mikið tengd skólastarfinu

Á AKUREYRI er boðið upp á heilsdagsskóla fyrir 1. til 4. bekk sem nefnist Skólavistun. Meira
21. október 2003 | Baksíða | 349 orð

Var meinað að tjá sig um Austurbæjarbíó

Í GREINARGERÐ vegna afsagnar sinnar sem varaborgarfulltrúi og varaformaður menningarmálanefndar Reykjavíkur segir Steinunn Birna Ragnarsdóttir að hún hafi upplifað að vera meinað að tjá sig um skoðanir sínar í borgarstjórn af samherjum sínum. Hún hafi m. Meira

Fréttir

21. október 2003 | Innlendar fréttir | 215 orð

Aldursmörkin verði færð niður í átján ár

ÞINGMENN úr öllum flokkum hafa lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um að aldursmörk til kaupa og neyslu á léttvíni og bjór verði færð úr 20 ára aldri niður í 18 ára aldur. Meira
21. október 2003 | Erlendar fréttir | 175 orð

Andfúlli en gæludýrin

YFIR helmingur Breta er andfúlli en gæludýr þeirra, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Meira
21. október 2003 | Suðurnes | 252 orð | 1 mynd

Áhugi á að halda árlega menningardaga í kirkjum

Suðurnesjum | Áætlað er að á áttunda hundrað manns hafi sótt menningardaga í kirkjum á Suðurnesjum síðastliðinn sunnudag. Þann dag var dagskrá í öllum kirkjum svæðisins. Vonast er til að þetta verði árlegur viðburður. Meira
21. október 2003 | Austurland | 85 orð

Álver |Alcoa, Bechtel og HRV leita...

Álver |Alcoa, Bechtel og HRV leita nú að áhugasömum arkitektum til að koma að hönnun álvers á Reyðarfirði. Leitað er að arkitektastofu sem hefur á að skipa mannafla og nægri reynslu í verkefni af þessari stærðargráðu. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 313 orð

Álþynnuverksmiðja gæti skapað 50-60 störf

FULLTRÚAR frá japönsku fyrirtækjunum Japan Capacitor Industrial og Nippon Light Metal voru staddir hér á landi á dögunum til að skoða staði fyrir álþynnuverksmiðju sem fyrirtækin áforma að reisa í sameiningu. Meira
21. október 2003 | Landsbyggðin | 252 orð | 1 mynd

Ánægja með fjarnám á Tálknafirði

Tálknafirði | Síðla sumars var komið á laggirnar aðstöðu til fjarnáms fyrir íbúa á Tálknafirði. Fyrirmyndin er sótt til Grundarfjarðar, þar sem slík aðstaða hefur verið um nokkurra ára skeið. Meira
21. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 93 orð

Á ofsahraða | Lögreglan á Akureyri...

Á ofsahraða | Lögreglan á Akureyri mældi aðfaranótt laugardags bifreið á 158 kílómetra hraða á Drottningarbraut, þar sem hámarkshraði er 50 kílómetrar. Meira
21. október 2003 | Erlendar fréttir | 78 orð

Ávarpið talið ósvikið

BANDARÍSKA leyniþjónustan CIA hefur komist að þeirri niðurstöðu að hljóðsnælda, sem leikin var í útsendingu Al-Jazeera -sjónvarpsstöðvarinnar á laugardag, sé væntanlega ófölsuð en á snældunni var ávarp frá hryðjuverkaleiðtoganum Osama bin Laden. Meira
21. október 2003 | Erlendar fréttir | 769 orð | 1 mynd

Bar skylda til að þjóna sannleikanum

Dr. Jeffrey Wigand kom fram í fréttaþættinum 60 mínútum árið 1995 og fletti ofan af þeim vafasömu aðferðum sem tóbaksfyrirtækin í Bandaríkjunum beita til að gera fólk háð sígarettureykingum. Saga Wigands var kvikmynduð árið 1999 undir heitinu The Insider og lék Russell Crowe þá Wigand. Morgunblaðið lagði nokkrar spurningar fyrir Wigand og fer hér á eftir útdráttur úr svörum hans. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 198 orð

Baugur Group í tryggingar

BAUGUR Group hefur ákveðið að taka þátt í alhliða tryggingastarfsemi með vátryggingafélaginu Verði á Akureyri. Baugur mun leggja fram 300 milljónir króna og eignast helmingshlut í hlutafélaginu Verði. Meira
21. október 2003 | Erlendar fréttir | 544 orð | 1 mynd

Blocher gefur kerfinu í Sviss nýtt kjaftshögg

HIÐ værukæra og stöðuga þjóðstjórnarkerfi svissneskra stjórnmála varð fyrir nýju áfalli í þingkosningunum á sunnudag, er hægripopúlistaflokkurinn SVP fór með afgerandi sigur af hólmi og hlaut mest fylgi allra flokka, yfir 27% atkvæða. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 767 orð | 3 myndir

Dansvika í London

Alþjóðlegt dansmót haldið í London dagana 4. til 9. okóber sl. Meira
21. október 2003 | Erlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Díana sögð hafa óttast um líf sitt

PAUL Burrell, fyrrverandi bryti Díönu prinsessu, segir í nýrri ævisögu sinni að Díana hafi óttast að verið væri að brugga sér launráð. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 479 orð

Dómstólar verða að leysa úr réttarágreiningi

NÝGENGINN dómur Hæstaréttar í svokölluðu öryrkjamáli er enn eitt dæmið um það að dómstólar verða að leysa úr réttarágreiningi þótt þeir hafi engar settar réttarreglur til þess að styðjast við. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 584 orð | 1 mynd

Efast um að bann skili tilætluðum árangri

SÓLVEIG Pétursdóttir og Sigríður Anna Þórðardóttir, þingmenn Sjálfstæðisflokksins, hafa efasemdir um að bann við kaupum á kynlífsþjónustu verði til þess að stemma stigu við vændi. Meira
21. október 2003 | Erlendar fréttir | 129 orð

Ellefu fórust með dönsku olíuskipi

ELLEFU menn fórust þegar danskt olíuskip sökk í Atlantshafið undan ströndum Nígeríu á sunnudag. Meira
21. október 2003 | Austurland | 72 orð

Endurvarpi |Brátt verður settur nýr endurvarpi...

Endurvarpi |Brátt verður settur nýr endurvarpi fyrir VHF-björgunarsveitarkerfið á hæsta punkt Snæfells. Farið verður með endurvarpann, sem er um 600 kg að þyngd, og á fjórða metra að hæð með snjótroðara upp á fjallið. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 310 orð

Félag stjórnmálafræðinga stendur fyrir umræðufundi um...

Félag stjórnmálafræðinga stendur fyrir umræðufundi um Evrópumál í dag, þriðjudaginn 21. október kl. 12.05-13.15, í Lögbergi, húsnæði lagadeildar Háskóla Íslands, stofu 101. Meira
21. október 2003 | Suðurnes | 113 orð | 1 mynd

Fimm þúsund gestir

Garði | "Það komu fleiri en við bjuggumst við og allir voru ánægðir, bæði gestir og sýnendur," segir Sigurður Jónsson, sveitarstjóri í Garði, en um helgina var haldin sýningin "Garðurinn byggða bestur" í tilefni af 95 ára afmæli... Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 163 orð

Fjórða vélin sett upp á Nesjavöllum í lok október

FJÓRÐI 30 megavatta gufuhverfillinn verður settur upp á Nesjavöllum fyrir októberlok 2005. Verður þá virkjunin á Nesjavöllum fullnýtt og framleiðir þá 120 megavött sem rafmagn og 300 megavött í heitu vatni. Meira
21. október 2003 | Suðurnes | 60 orð

Framkvæmdir | Mest hefur verið unnið...

Framkvæmdir | Mest hefur verið unnið við stígagerð í Vogum í sumar. Jóhanna Reynisdóttir sveitarstjóri fór yfir málið á fundi hreppsnefndar. Búið er að ganga frá gangbraut við Stapaveg til að tengja Hvammsdal og Hvammsgötu við göngustíganetið. Meira
21. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 117 orð

Framtíð laganáms | Eiríkur Tómasson, prófessor...

Framtíð laganáms | Eiríkur Tómasson, prófessor við lagadeild HÍ og forseti deildarinnar, fjallar um framtíð laganáms á Íslandi á Lögfræðitorgi félagsvísinda- og lagadeildar Háskólans á Akureyri. Fyrirlesturinn verður í dag, þriðjudaginn 21. október, kl. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 215 orð

Fullbókað í margar skíðaferðir

ANDRI Már Ingólfsson, forstjóri Heimsferða, segir skíðafólk huga fyrr að skíðaferðum til útlanda í ár en á sama tíma í fyrra. Uppselt er að verða í ferð í miðjum febrúar og mikið bókað í ferðir í lok janúar og byrjun febrúar. Meira
21. október 2003 | Erlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Fær að verja sig sjálfur

MÁLAFERLIN gegn John Allen Muhammad, sem var ákærður fyrir að myrða 10 manns í Washington-borg og nágrenni í fyrra með öflugum veiðiriffli, tóku óvænta stefnu í gær þegar hann rak lögmenn sína og fékk heimild héraðsdómara í Virginia Beach til að verja... Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Gagnkvæm aðdáun

Fljótsdalshéraði | Þær léku sér þessar þrjár í Ormarsstaðarétt í Fellum á dögunum. Allar ungar að árum virtust þær ánægðar með félagsskapinn. F.v. Katrín Rós Arnarsdóttir, Kola frá Staffelli og Ásta Evlalía Hrafnkelsdóttir. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 207 orð

Gerð verði skýrsla um starfsemi starfsmannaleigna á EES

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, lagði tillögu fyrir þingmannanefnd EFTA í vikunni þess efnis að gerð yrði sérstök vinnuskýrsla um starfsemi starfsmannaleigna á Evrópska efnahagssvæðinu. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 115 orð

Gott veður

Í Sunnlenska fréttablaðinu var í byrjun október greint frá starfi Veðurklúbbsins Írisar á Hvolsvelli og fyrsta fundi klúbbsins á þessum vetri. Meira
21. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 276 orð | 2 myndir

Góðir gestir sækja FB heim

Breiðholti | Fjölbrautaskólinn í Breiðholti (FB) fékk á dögunum nemendur frá Ungverjalandi og Þýskalandi í heimsókn, en heimsóknin er hluti af Comenius-verkefni sem skólinn tekur þátt í og heitir "Water; the essence of life". Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Grafið fyrir nýjum leikskóla

Hlíðunum | Það var gaman hjá krökkunum á Sólbakka að taka fyrstu skóflustungurnar að nýja leikskólanum sínum. Um 35 hressir krakkar af leikskólanum Sólbakka tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum leikskóla við Stakkahlíð 19 síðasta föstudag. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 123 orð

Hátækni er atvinnuskapandi

HÁTÆKNI skapar fleiri störf en hefðbundnar atvinnugreinar. Fyrirtæki sem leggja áherslu á rannsóknir og þróun vaxa hraðar en þau sem gera það ekki. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu um hátækniiðnaðinn á Íslandi, sem gefin verður út í... Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Hnýðingar leika listir sínar

"ÞETTA var stórfengleg sjón," segir Einar Magnús Magnússon sem varð fyrir þeirri óvenjulegu reynslu um borð í slöngubát rétt út af Akraneshöfn um helgina að þrír hnýðingar, sem er höfrungategund, tóku allt í einu upp á því að stökkva upp úr... Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 196 orð

Hrafnaþing á Hlemmi - fræðsluerindi Náttúrufræðistofnunar...

Hrafnaþing á Hlemmi - fræðsluerindi Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið á morgun, miðvikudaginn 22. október, kl. 12.15 í sal Möguleikhússins á Hlemmi. Meira
21. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 73 orð | 1 mynd

Íbúafundur | Íbúar Háaleitishverfis eiga fund...

Íbúafundur | Íbúar Háaleitishverfis eiga fund með Þórólfi Árnasyni borgarstjóra í Borgarleikhúsinu annað kvöld klukkan átta. Auk Þórólfs Árnasonar borgarstjóra mun íbúi í hverfinu flytja stutt erindi. Meira
21. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 294 orð

Jarðgöng innanbæjar á Akureyri?

MUN umferð milli Naustahverfis sem nú er að rísa og miðbæjar Akureyrar fara um jarðgöng? Þessari hugmynd hefur verið velt upp í verkefnahópi sem falið hefur verið að skoða á hvern átt best verður að leysa umferðarmál að og frá Naustahverfi. Meira
21. október 2003 | Austurland | 209 orð | 1 mynd

Jarðvegsrannsóknir að hefjast á byggingarsvæði Fjarðaáls

Reyðarfirði | Jarðvegsrannsóknir eru nú að hefjast á vegum alþjóðlega verktakafyrirtækisins Bechtel á byggingarstað nýs álvers Fjarðaáls á Reyðarfirði. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Jólakort Soroptimistaklúbbs Kópavogs

SOROPTIMISTAKLÚBBUR Kópavogs gefur út jólakort í ár, eins og undanfarin ár, og merkispjöld á jólapakka með mynd. Jónína Magnúsdóttir (Ninný) hannaði kortið, en hún er klúbbfélagi. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 166 orð | 2 myndir

Junior Chamber verðlaunar Kristínu Rós Hákonardóttur

JUNIOR Chamber hreyfingin valdi í gær Kristínu Rós Hákonardóttur sundkonu úr hópi þriggja Íslendinga til þátttöku á heimsþingi Junior Chamber hreyfingarinnar um framúrskarandi unga einstaklinga, sem fram fer í Danmörku í byrjun nóvember. Meira
21. október 2003 | Erlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Kínverskur listdans

STÚLKUR í kínverskum leik- og danshópi fatlaðra og þroskaheftra dansa fyrir verðbréfamiðlara á alþjóðlegri listahátíð sem fer nú fram í Shanghai-borg í Kína. Yfir 130 verðbréfamiðlarar frá nær 30 löndum fylgdust með sýningu stúlknanna í... Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 54 orð

Kjördæmavika á Alþingi

SVOKÖLLUÐ kjördæmavika fer nú í hönd og verða því engir þingfundir á Alþingi þessa vikuna. Kjördæmavika er haldin einu sinni á ári, venjulega síðustu vikuna í októbermánuði. Meira
21. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 507 orð | 1 mynd

Kostnaður við reiðhöll yrði 90-120 milljónir króna

EKKI er að finna eina einustu reiðhöll á svæðinu frá Hólum í Hjaltadal, austur um að Hellu. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 121 orð

Kynferðislegum myndum dreift

MEÐ tilkomu nýrra farsíma með innbyggðri myndavél hefur skapast nýtt vandamál sem felst í misnotkun á símunum og getur haft í för með sér niðurlægjandi afleiðingar fyrir fólk. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 234 orð

Margt rangt í skýrslunni

GUNNAR Felixson, forstjóri Tryggingamiðstöðvarinnar, segir að margt sé rangt í skýrslu Neytendasamtakanna um vátryggingamarkaðinn. Meira
21. október 2003 | Miðopna | 2156 orð | 1 mynd

MENNINGARBORGIN OKKAR

VEGNA afsagnar minnar sem varaborgarfulltrúi R-listans og varaformaður Menningarmálanefndar Reykjavíkur langar mig að gera aðeins betur grein fyrir sjónarmiðum mínum og ástæðum afsagnarinnar. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 676 orð | 1 mynd

Mikil aukning í sölu flugfarseðla á Netinu

MIKIL aukning hefur orðið í sölu farseðla á Netinu hjá íslenskum flugfélögum. Meira
21. október 2003 | Akureyri og nágrenni | 299 orð | 1 mynd

Minna um sjúkraflug vegna fjarlækninga

ÞRJÁR heilbrigðisstofnanir, Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri og Heilbrigðisstofnanirnar á Húsavík og Þórshöfn hafa tekið upp samstarf um fjarlækningar. Meira
21. október 2003 | Landsbyggðin | 245 orð | 1 mynd

Minnisvarði vígður í Bolungarvík

Bolungarvík | Minnisvarði um horfna, látna og drukknaða sem hvíla í fjarlægð var vígður í Grundarhólskirkjugarði í Bolungarvík síðastliðinn laugardag. Fjöldi fólks var viðstaddur vígsluna. Formaður sóknarnefndar, Einar Jónatansson, flutti ávarp, sr. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 154 orð

Mótmæla stríðinu í Írak

Á OPNUM fundi sem Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna stóð fyrir var samþykkt ályktun þar sem stíðinu í Írak er harðlega mótmælt. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Mótorsmiðja í Borgarbyggð

Eitt af tómstundatilboðum í Borgarbyggð er Mótorsmiðjan þar sem unglingar grúska í bílum og bílaviðgerðum. Í haust var farið af staðið með sex vikna námskeið þrjú kvöld í viku og er það Pétur Hannesson sem leiðbeinir. Meira
21. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 75 orð

Nafnasamkeppni | Efnt hefur verið til...

Nafnasamkeppni | Efnt hefur verið til nafnasamkeppni um kaffi- og menningarhúsið í Gamla bókasafninu í Hafnarfirði. Kaffi- og menningarhúsið verður opnað 23. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 454 orð | 2 myndir

Neytendur eiga inni lækkanir á iðgjöldum

"MIÐAÐ við hagnað tryggingafélaganna og bótasjóði er ljóst að neytendur eiga inni lækkanir á iðgjöldum á næstunni en ekki hækkanir," segir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, í tilefni nýrrar skýrslu samtakanna um... Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Nýr aðflugsstefnusendir settur upp á Reykjavíkurflugvelli

FLUGMÁLASTJÓRN stefnir á að taka í notkun nýjan ILS-aðflugsstefnusendi á austurenda austur/vestur-brauta Reykjavíkurflugvallar í lok mánaðarins. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 227 orð

Offitusjúklingar fái meðferð í Eyjum

BÆJARSTJÓRN Vestmannaeyja vill taka yfir rekstur heilbrigðisþjónustu í Vestmannaeyjum með það fyrir augum að gera bæinn að heilsubæ þar sem m.a. verður boðið upp á þjónustu fyrir offitusjúklinga. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 79 orð

Opnir nefndarfundir?

Akureyri | Náttúruverndarnefnd Akureyrar hefur óskað eftir því við stjórnsýslunefnd að fram fari athugun á því hvort opna beri að einhverju leyti fundi hjá nefndum bæjarins og að niðurstaða athugunarinnar verði notuð við gerð nýrra erindisbréfa fyrir... Meira
21. október 2003 | Landsbyggðin | 221 orð | 2 myndir

"Blönduós verði miðstöð kvennamenningar"

Blönduósi | Kvennaskólinn á Blönduósi hefur mikið verið í umræðunni að undanförnu. Skólinn var auglýstur til sölu eða leigu en öllum tilboðum hefur verið hafnað. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

"Skákin upplögð íþrótt fyrir fatlaða"

SVAVAR Guðni Svavarsson, skákmeistari Sjálsfbjargar á höfuðborgarsvæðinu, vann á dögunum opna flokkinn hjá Taflfélagi Reykjavíkur og var í 5. sæti á hraðskákmóti Reykjavíkur en hraðskák kýs Svavar að kalla "fingraleikfimi". Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 460 orð

Ræða tillögur um sameiningu prestakalla

TIL STENDUR að sameina prestaköll í þremur prófastsdæmum og er málið til afgreiðslu á yfirstandandi Kirkjuþingi. Meira
21. október 2003 | Miðopna | 979 orð | 2 myndir

Sannindi endast oft stutt

Ábatinn af því að taka upp evruna er ekki sjáanlegur, að sögn Lars Wohlins, fyrrverandi seðlabankastjóra Svíþjóðar. Kristján Jónsson ræddi við Wohlin. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 193 orð

Semja á landsáætlun um meðhöndlun úrgangs

SETJA skal landsáætlun um meðhöndlun úrgangs hér á landi í síðasta lagi fyrir 1. apríl á næsta ári skv. ákvæðum nýrrar reglugerðar sem umhverfisráðherra hefur gefið út um meðhöndlun úrgangs. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 300 orð

Sérstakar siðareglur í 15% ríkisstofnana

UM 15% ríkisstofnana hér á landi hafa sett sér siðareglur og forstöðumenn 40% annarra stofnana íhuga að setja slíkar reglur á næstu árum. Meira
21. október 2003 | Erlendar fréttir | 79 orð

Sojus-far komið að geimstöðinni

RÚSSNESKT Sojus-geimfar tengdist Alþjóðlegu geimstöðinni í gærmorgun og í því voru þrír geimfarar, Rússi, Bandaríkjamaður og Spánverji. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 43 orð

Spyr um 90% húsnæðislán

GUÐJÓN Ólafur Jónsson, varaþingmaður Framsóknarflokksins, hefur lagt fram á Alþingi skriflega fyrirspurn til Árna Magnússonar félagsmálaráðherra um 90% húsnæðislán. Meira
21. október 2003 | Suðurnes | 55 orð

Stam | Málbjörg, félag um stam,...

Stam | Málbjörg, félag um stam, stendur fyrir kynningarfundi í Reykjanesbæ á alþjóðlega upplýsingadeginum um stam, miðvikudaginn 22. október næstkomandi. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 232 orð | 2 myndir

Stóra-Laxá full af fiski

STÓRA-Laxá í Hreppum gaf alls 419 laxa á nýliðinni vertíð og er það miklu mun meiri veiði en í fyrra þegar 228 laxar voru dregnir á þurrt. Að undanförnu hefur staðið yfir klakveiði í ánni, en í Stóru-Laxá fer klakveiðin fram á stöng. Meira
21. október 2003 | Austurland | 93 orð | 1 mynd

Stórvirkar vinnuvélar á leið inn í Fljótsdal

Reyðarfirði | Um helgina var í mörgu að snúast í höfninni í Reyðarfirði. Var þar m.a. leiguskip Samskipa, Westerland, við bakka með fullfermi af stórvirkum vinnuvélum fyrir Fosskraft. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 461 orð

Sum landsvæði talin friða sig sjálf

VIÐ lok umhverfisþings skiluðu þrír vinnuhópar niðurstöðum þar sem leitað var svara við nokkrum lykilspurningum varðandi framkvæmd náttúruverndar og náttúruverndaráætlunar á Íslandi í nánustu framtíð. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 238 orð

Sýknuð af ákæru um árás á unnusta sinn

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur sýknað 19 ára konu af ákæru ríkissaksóknara fyrir hnífárás á unnusta ákærðu í ágúst 2002. Fórnarlambið hlaut stungusár á kviði og rispu í andliti og var flutt á slysadeild. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 219 orð

SÞ efna til samkeppni á sviði margmiðlunar

SAMEINUÐU Þjóðirnar (SÞ) hafa ákveðið að efna til samkeppni og veita verðlaun á sviði margmiðlunar. Meira
21. október 2003 | Erlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Telja áformin stofna einingu NATO í hættu

SENDIHERRAR aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins settust á rökstóla í höfuðstöðvum þess í Brussel í gær til að ræða áform Evrópusambandsins (ESB) um að styrkja varnarmálasamstarfið innan sinna vébanda. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 235 orð

Til athugunar í þingflokki Framsóknar

ÞINGFLOKKUR Framsóknarflokksins er með til umfjöllunar breytingar á atvinnuleysistryggingalöggjöfinni á þann veg að ekki verði greiddar bætur fyrstu þrjá dagana eftir atvinnuleysisskráningu, en í fjárlagafrumvarpinu er gert ráð fyrir sparnaði vegna... Meira
21. október 2003 | Suðurnes | 246 orð

Tugir ungmenna sendir heim

Keflavík | Lögreglan í Keflavík hafði afskipti af fjölda ungmenna sem brutu útivistarreglur um helgina, ekki síst við skrúðgarðinn við Tjarnargötu í Keflavík. Sum voru ölvuð og með ólæti. Haft var samband við foreldrana. Meira
21. október 2003 | Austurland | 201 orð | 1 mynd

Umhverfisvænni verksmiðja

Seyðisfirði | Lokið er umtalsverðum endurbótum á fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar (SVN) á Seyðisfirði. Helstu breytingarnar eru þær að soðeimingartæki voru endurnýjuð og sett upp rafknúin endurþjöppunartæki. Meira
21. október 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 82 orð

Umsóknir um styrki fyrir árið 2004

Reykjavík | Um þessar mundir stendur yfir gerð fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar fyrir árið 2004. Því er auglýst eftir umsóknum og tillögum borgarbúa svo og hagsmunasamtaka um mál sem varða gerð fjárhagsáætlunar. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 383 orð

Úr bæjarlífinu

Mikið hefur verið rætt um það á Akureyri að undanförnu að Kaupfélag Eyfirðinga hafi dregið sig út úr verslunarrekstri eftir áratuga afskipti. Meira
21. október 2003 | Suðurnes | 48 orð

Útafakstur | Bifreið valt út af...

Útafakstur | Bifreið valt út af Grindavíkurvegi við fjallið Þorbjörn seint sl. föstudagskvöld. Sjúkrabifreið úr Grindavík og lögregla fóru á staðinn. Ökumaðurinn, sem var einn í bifreiðinni, var fluttur á sjúkrahús í Keflavík. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 233 orð

Úttekt verði gerð á stöðu öryggis- og varnarmála

FJÓRIR þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um skipan opinberrar nefndar um öryggi og varnir Íslands. Meira
21. október 2003 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Varað við hryðjuverkum í Indónesíu

LIÐSMENN sérsveitar Indónesíuhers og sérþjálfaðir hundar síga niður úr þyrlu á æfingu í Jakarta í gær. Her- og lögreglumenn æfðu þá aðgerðir gegn hryðjuverkamönnum. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 87 orð

Varað við innbrotsþjófum

TALSVERT hefur borið á innbrotum í nýbyggingar, vinnuskúra og verkstæði að undanförnu auk þess sem þjófar hafa verið á ferðinni á vinnusvæðum. Einkum sækjast þeir eftir verkfærum, vélum, verkfærakistum og áhöldum. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Veitulagnir í Mývatnssveit

Að undanförnu hefur verið unnið við að koma ljósleiðara úr Reykjahlíð í endurvarpsstöð sem staðsett er á Skógarhlíð við Námaskarð. Samhliða eru plægðir rafstrengir og er þetta allt plægt ofan í hraunið sem víðast hvar myndar jarðskorpuna hér um slóðir. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 129 orð

Vilja efla opinbert eftirlit

Í NIÐURSTÖÐUM skýrslunnar segir að ástæða sé til að efla opinbert eftirlit með rekstri vátryggingafélaganna. "Athuganir á vátryggingarekstrinum þurfa að fara fram með reglulegum og skjótum hætti. Meira
21. október 2003 | Austurland | 616 orð | 2 myndir

Vill fá nánari skýringar

Neskaupstað | Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Síldarvinnslunnar á Neskaupstað, og Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður takast á um málefni laxeldis hér við land í kjölfar umræðna á Alþingi 9. október sl. um innflutning lifandi dýra. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 402 orð

Vísar athugasemdum á bug

"ÉG get ekki fallist á það að Fjármálaeftirlitið hafi ekki sýnt tryggingamarkaðnum mikið aðhald, haft lítil afskipti af honum og sýnt honum sérstakt umburðarlyndi," segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins. Meira
21. október 2003 | Innlendar fréttir | 755 orð | 1 mynd

Þjálfun og endurtekning

Sigríður Ólafsdóttir, sérkennari og höfundur Lesum lipurt, varð stúdent frá MR 1969, lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands 1971 og heyrnleysingjakennaraprófi við Kennaraháskólann í Stokkhólmi 1983. Síðan hefur hún sótt fjölda endurmenntunarnámskeiða í ýmsum greinum. Hún hefur réttindi grunn- og framhaldsskólakennara og hefur sinnt sérkennslu m.a. við Heyrnleysingjaskólann og Flataskóla í Garðabæ auk almennrar kennslu og talkennslu. Meira

Ritstjórnargreinar

21. október 2003 | Staksteinar | 315 orð

- Fornminjar og framkvæmdir

Björn Bjarnason dómsmálaráðherra gerir fornminjar og framkvæmdir í Aðalstræti að umræðuefni í pistli á heimasíðu sinni, www.bjorn.is. Þar segir Björn: "Töluverðar umræður urðu í borgarstjórn Reykjavíkur fimmtudaginn 16. Meira
21. október 2003 | Leiðarar | 559 orð

Grunngildi meirihlutans - réttur minnihlutans

Hugmyndir um aðskilnað ríkis og kirkju komu til umræðu á kirkjuþingi, sem sett var á sunnudag. Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, velti þar upp þeirri spurningu, hvort raunverulega væri orðið til fjölmenningarlegt samfélag á Íslandi. Meira
21. október 2003 | Leiðarar | 435 orð

Til varnar frelsi

Frelsi og mannréttindi eru hornsteinar lýðræðisins. Þegar George Bush Bandaríkjaforseti blés til orrustu gegn hryðjuverkum eftir 11. september 2001 gerði hann það í nafni frelsis. Meira

Menning

21. október 2003 | Menningarlíf | 94 orð

Á morgun

Listaháskóli Íslands, Skipholti 1 kl. 12.30 Carolyn Strauss arkitekt flytur fyrirlestur. Meira
21. október 2003 | Menningarlíf | 318 orð

Átján ára gamall metsöluhöfundur

CHRISTOPHER Paolini hóf að skrifa sína fyrstu skáldsögu, sem hann nefnir Eragon , aðeins fimmtán ára gamall og tveimur árum síðar, eða árið 2002, kom bókin út hjá útgáfufyrirtæki Paolini-fjölskyldunnar. Meira
21. október 2003 | Bókmenntir | 530 orð | 1 mynd

Bakkus er harður húsbóndi

Höfundur: Hlín Agnarsdóttir. Útg. Salka 2003. 151 bls. Prentun: Prentmet. Meira
21. október 2003 | Fólk í fréttum | 334 orð | 2 myndir

Blóðveisla í bandarískum bíóhúsum

KEÐJUSAGARMORÐINGINN , endurgerð á hrollvekjunni alræmdu The Texas Chainsaw Massacre frá 1974, sló rækilega í gegn vestanhafs og reyndist vinsælasta myndin í bíóhúsum þar. Meira
21. október 2003 | Fólk í fréttum | 265 orð | 1 mynd

Breska bíóveislan á myndband

FYRIR fáeinum vikum stóð yfir vel heppnuð kvikmyndahátíð hér á landi sem helguð var breskri kvikmyndagerð. Í vikunni koma út fjórar af níu myndum sem voru sýndar voru á Bresku bíódögunum, eins og hátíðin kallaðist. Meira
21. október 2003 | Fólk í fréttum | 409 orð | 3 myndir

DÓMARI í Michigan í Bandaríkjunum vísaði...

DÓMARI í Michigan í Bandaríkjunum vísaði á bug málsókn fyrrverandi skólafélaga rapparans Eminems og var dómurinn að hluta til ritaður að hætti rappara. Í neðanmálsgrein dómsúrskurðarins, sem kveðinn var upp á föstudag, eru dómsorðin í bundnu máli. Meira
21. október 2003 | Fólk í fréttum | 191 orð

Eiturlyfjabarónar og hryðjuverkaárásir

TÍU kvikmyndir sem eiga það sameiginlegt að fjalla um alþjóðamál verða sýndar á heimildamyndahátíð Gagnauga og Fróða, félags sagnfræðinema, sem hefst í dag. Fjalla myndirnar um umdeild og pólitísk málefni eins og hryðjuverkarárásirnar á Bandaríkin 11. Meira
21. október 2003 | Leiklist | 950 orð | 1 mynd

Ekkert pláss fyrir ást

Byggt á Les Liasons Dangereuses eftir C. de Laclos. Meira
21. október 2003 | Fólk í fréttum | 62 orð | 2 myndir

Frumsýndu Hættuleg kynni

DANSLEIKHÚS með Ekka frumsýndi á sunnudag leikgerð frönsku 18. aldar skáldsögunnar Hættuleg kynni eftir Chodelos De Laclos, á Litla sviði Borgarleikhússins. Meira
21. október 2003 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Guðjón Pedersen endurráðinn

Guðjón Pedersen leikhússtjóri hefur verið endurráðinn til fjögurra ára eftir að stjórn Leikfélags Reykjavíkur óskaði eftir því að hann gæfi kost á sér sem leikhússtjóri í Borgarleikhúsinu til fjögurra ára í viðbót, þegar samningur hans rennur út næsta... Meira
21. október 2003 | Fólk í fréttum | 804 orð | 2 myndir

Hringdi sex árum seinna

Íslensk kona hafði yfirumsjón með förðun í nýjustu mynd Quentins Tarantinos. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við Hebu Þórisdóttur í Los Angeles um samskiptin við meistarann. Meira
21. október 2003 | Menningarlíf | 98 orð

Í dag

Hrafnista, Hafnarfirði Trausti Magnússon sýnir nú verk sín í menningarsalnum. Trausti er fæddur árið 1922 á Ísafirði. Hann byrjaði ungur að teikna með blýanti. Um tvítugsaldur kynntist Trausti Tryggva Magnússyni listmálara og fór þá að nota olíuliti. Meira
21. október 2003 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Lili Marleen í Bæjarbíói

Kvikmyndasafn Íslands sýnir í kvöld kvikmyndina Lili Marleen eftir leikstjórann Rainer Werner Fassbinder, í kvöld. Sýningin fer fram í Bæjarbíói í Hafnarfirði, hefst kl. 20 og kostar 500 krónur inn. Þá er hún endursýnd á laugardag kl. 16. Meira
21. október 2003 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

...lokaþætti um Buffy

AÐDÁENDUR blóðsugubanans Buffyar ættu að vera fyrir framan skjáinn klukkan níu í kvöld, því þá verður lokaþátturinn í fimmtu seríu sýndur á Popptíví. Meira
21. október 2003 | Fólk í fréttum | 119 orð | 2 myndir

Magnús Bess og Margrét sigruðu

FJÖLDI fólks lagði leið sína í Austurbæ um helgina og fylgdist með þegar stæltasta fólk landsins keppti sín á milli um Íslandsmeistaratitilinn í vaxtarrækt. Meira
21. október 2003 | Fólk í fréttum | 310 orð | 1 mynd

Óttaleysi, dugleysi og siðleysi

Leikstjóri: Joel Schumacher. Handrit: Carol Doyle, Mary Agnes Donoghue. Kvikmyndatökustjóri: Brendan Galvin. Tónlist: Harry Gregson-Williams. Aðalleikendur: Cate Blanchett, Brenda Fricker, Ciarán Hinds, Darragh Kelly, Laurence Kinlan, Gerard McSorley, Colin Farrell. 98 mínútur. Buena Vista Pictures. Bandaríkin 2003. Meira
21. október 2003 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Steinunn Ólína í Chicago

Æfingar á söngleiknum Chicago hefjast í Borgarleikhúsinu í næstu viku. Það verða Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Sveinn Geirsson sem fara með aðalhlutverkin í verkinu, þeirra Roxie, Velmu og Billy Flynn. Meira
21. október 2003 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Tískulöggurnar

ÞEIR hafa algjörlega slegið í gegn vestanhafs, félagarnir samkynhneigðu sem tekið hafa að sér að kenna kynbræðrum sínum í eitt skipti fyrir öll hvernig á að ganga í augun á hinu kyninu. Meira
21. október 2003 | Menningarlíf | 1251 orð | 5 myndir

Tökum oft ekki eftir hlutunum fyrr en þeir eru horfnir

Fimmtán ár eru liðin frá stofnun Sigurjónssafns á Laugarnesi. Í tilefni af tímamótunum verður opnuð sýning á verkum Sigurjóns Ólafssonar sem eru í alfaraleið. Súsanna Svavarsdóttir ræddi við forstöðumann safnsins, Birgittu Spur, um þá miklu breidd er finna má í verkum listamannsins hvað varðar efni, form og stíl. Meira
21. október 2003 | Fólk í fréttum | 646 orð | 4 myndir

Þægilega fastur í loftbylgjum

Yfir hundrað sveitir og listamenn komu fram á Iceland Airwaves 2003. Tónleikarnir fóru fram víðsvegar um miðbæ Reykjavíkur. Meira

Umræðan

21. október 2003 | Aðsent efni | 972 orð | 1 mynd

Á ég að biðjast afsökunar?

ÞESS hefur verið krafist á síðum þessa blaðs, að ég biðjist afsökunar á þeim ummælum sem höfð voru eftir mér í Fréttablaðinu í síðustu viku, að svokölluð HB-fjölskylda á Akranesi hefði brugðist trausti Skagamanna með sölu á bréfum sínum í fyrirtækinu til... Meira
21. október 2003 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Evrópska vinnuverndarvikan 2003: Eru varasöm efni notuð á þínum vinnustað?

EF NOTUÐ eru varasöm efni á þínum vinnustað getur verið hætta á að þú verðir fyrir heilsutjóni af völdum þeirra. Meira
21. október 2003 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Fiskeldi - vaxtarbroddur til framtíðar

FISKELDIÐ hér á landi stendur á tímamótum. Aðilar í sjávarútvegi hafa sýnt greininni mikinn áhuga. Þeir hafa fjárfest í nýjum fyrirtækjum og einnig í þeim sem voru fyrir í greininni. Meira
21. október 2003 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Hausthugleiðing

SAMKVÆMT hefðinni ætti ég að vera á fjöllum núna en ekki að kúldrast hér í Reykjavík. En ég er búin að veiða rjúpur í 30 ár og er einnig alin upp af veiðimanni og ég get ekki skilið þessar aðgerðir hjá umhverfisráðherra. Meira
21. október 2003 | Bréf til blaðsins | 412 orð | 1 mynd

Idol stjörnuleitin

IDOL stjörnuleitin hefur varla farið fram hjá mörgum á Íslandi. Ungt fólk kemur og syngur fyrir dómnefnd. Svo eru 90 bestu valdir. Sú tala er helminguð niður í 45 manns. Núna um helgina voru teknir 13 manns í burtu svo aðeins 32 standa eftir. Meira
21. október 2003 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd

Rétturinn til sjálfstæðs lífs

ÞAU dæmalausu tíðindi hafa gerst í íslensku samfélagi að ríkisstjórn Davíðs Oddssonar, og sá meirihluti sem hún styðst við á Alþingi, hefur í tvígang á þremur árum verið dæmd fyrir að hafa brotið gegn mannréttindaákvæðum stjórnarskrárinnar í sama málinu. Meira
21. október 2003 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Sóknarfæri í búrekstri

UMRÆÐA undanfarinna daga og vikna um málefni bænda hefur að mestu leyti verið á neikvæðum nótum og víst er að aðstæður eru mismunandi og afkoma í sumum búgreinum ekki til að hrópa húrra fyrir. Meira
21. október 2003 | Bréf til blaðsins | 239 orð

Svar frá VÍS vegna F plús

HINN 17. október síðastliðinn birtist bréf frá lesanda í Morgunblaðinu þar sem fjallað var um F plús-tryggingu hjá VÍS og lýsti bréfritari vonbrigðum sínum með hana. Af því tilefni viljum við hjá VÍS koma eftirfarandi á framfæri. Meira
21. október 2003 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Svona gera menn ekki

FJÁRLAGAFRUMVARPIÐ er árviss atburður svona rétt eins og 17. júní. Eins og 17. júní búast allir við sólskini en fá svo rok og rigningu. Nýjasta fjárlagafrumvarpið er þar ekki nein nýlunda. Meira
21. október 2003 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Vímuvarnaráðstefna og ársskýrsla E.M.C.D.D.A.

Á NÝAFSTAÐINNI 19. norrænu vímuvarnaráðstefnu, sem haldin var hér á landi í september, er vert að staldra við og skoða þá þróun sem á sér stað í þeim málaflokki. Samkvæmt tölum úr ársskýrslu E.M.C.D.D.A. Meira
21. október 2003 | Aðsent efni | 377 orð | 1 mynd

Það þarf sterk bein til að þola beinþynningu!

ALÞJÓÐLEGI beinverndardagurinn var í gær, mánudaginn 20. október, og var hann helgaður lífsgæðum að þessu sinni. Beinbrot geta haft töluverð áhrif á lífsgæði þeirra sem brotna. Meira
21. október 2003 | Bréf til blaðsins | 585 orð

Þegar hræsnin blómstrar

ÞÓTT ég sé umhverfissinni finnst mér rangt að banna sela- og hvalaveiðar. Að öllu verður þó að fara með gát. Stærstu hvalategundunum er sérlega hætt og því líklegt að friða verði sumar þeirra. Meira
21. október 2003 | Bréf til blaðsins | 6 orð | 1 mynd

Þú mátt sleppa henni núna, Jónas!

Þú mátt sleppa henni núna,... Meira

Minningargreinar

21. október 2003 | Minningargreinar | 142 orð | 1 mynd

HAUKUR GÍSLASON

Haukur Gíslason fæddist 27. september 1925 á Breiðdalsvík. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 2. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Heydalakirkju 11. október. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2003 | Minningargreinar | 722 orð | 1 mynd

JÓHANN RÓSINKRANZ BJÖRNSSON

Jóhann Rósinkranz Björnsson fæddist á Ísafirði 20. júní 1924. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 25. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Áskirkju 6. október. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2003 | Minningargreinar | 58 orð

Óskar Hansen

Þótt þú hafir þurft að fara frá þykir mér þú vera ennþá hér. Í draumum mínum dvelur þú mér hjá, á daginn hef ég þína mynd hjá mér. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2003 | Minningargreinar | 1334 orð | 1 mynd

ÓSKAR HANSEN

Óskar Hansen fæddist í Reykjavík 20. apríl 1939. Hann lést á heimili sínu 10. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Lára Einarsdóttir húsmóðir frá Grímslæk í Ölfusi, f. 2. nóvember 1902, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2003 | Minningargreinar | 616 orð | 1 mynd

TAGE ROTHAUS OLESEN

Tage Rothaus Olesen fæddist á bænum Store Riddersbog á Lálandi í Danmörku 6. mars 1922. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut laugardaginn 27. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Selfosskirkju 4. október. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. október 2003 | Viðskiptafréttir | 130 orð

Hagnaður Framtaks 210 milljónir króna

HAGNAÐUR Framtaks fjárfestingarbanka á fyrstu níu mánuðum þessa árs nam 210 milljónum króna, en á sama tímabili í fyrra var hagnaður félagsins 44 milljónir króna. Meira
21. október 2003 | Viðskiptafréttir | 328 orð

Hagnaður Straums 2,3 milljarðar króna

HAGNAÐUR Fjárfestingarfélagsins Straums nam 2.338 milljónum króna á fyrstu níu mánuðum ársins, en hagnaður sama tímabils í fyrra nam 581 milljón króna. Meira
21. október 2003 | Viðskiptafréttir | 67 orð

LÍ með 100% í Landsafli

LANDSBANKI Íslands hefur eignast allt hlutafé í fasteignafélaginu Landsafli, en áður átti bankinn 74,5% í félaginu. Seljandi 25,5% hlutarins sem Landsbankinn hefur nú keypt er Framtak fjárfestingarbanki, sem er í eigu Fjárfestingarfélagsins Straums. Meira
21. október 2003 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Metvelta á skuldabréfamarkaði

VELTA á skuldabréfamarkaði hefur það sem af er ári numið um 740 milljörðum króna, en allt árið í fyrra var veltan 570 milljarðar króna. Meira
21. október 2003 | Viðskiptafréttir | 491 orð

Netbankaviðskipti tryggja ekki betri kjör

STÓRU bankarnir veita viðskiptavinum sínum almennt ekki hagstæðari vaxtakjör þótt þeir stundi sín bankaviðskipti í gegnum Netið fremur en að fara í útibú. Meira
21. október 2003 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Sviptingar á fjármálamarkaði

SVIPTINGAR á fjármálamarkaði og framtíðarsýn nýrrar kynslóðar verða til umræðu á morgunverðarfundi Verslunarráðs Íslands í fyrramálið, að því fram kemur í fréttatilkynningu. Framsögu flytja Sigurjón Þ. Meira

Fastir þættir

21. október 2003 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli.

85 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 21. október, er 85 ára Þórhallur Halldórsson, Espigerði 4, Reykjavík. Hann eyðir afmælisdeginum með fjölskyldu og... Meira
21. október 2003 | Í dag | 726 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa milli kl. 10-14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12. Léttur hádegisverður að lokinni bænastund. Allir velkomnir. Starf 12 spora hópa kl. 19. Grensáskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Meira
21. október 2003 | Fastir þættir | 246 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

ÁTTA af sterkustu þjóðum Evrópu mættust í Rómarborg dagana 10.-12. október til að keppa um Evrópubikar félaga. Þetta er annað árið sem þessi keppni fer fram og er skemmst frá því að segja að Ítalir unnu í bæði skiptin, í ár eftir úrslitaleik við Svía. Meira
21. október 2003 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Kristján B. Snorrason forseti Bridssambandsins Sunnudaginn 19. október var haldið 55. ársþing Bridgesambands Íslands. Fundarmenn lýstu ánægju sinni með vel heppnað fræðsluátak Bridgesambandsins, en fjöldi framhaldsskóla býður nú brids sem valáfanga. Meira
21. október 2003 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 14. júní sl. í Hrepphólakirkju af sr. Braga Skúlasyni þau Birna Gísladóttir og Valdimar... Meira
21. október 2003 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 21. júní sl. í Fríkirkjunni í Reykjavík af sr. Hirti Magna Jóhannssyni þau Hildur Bergþórsdóttir og Hákon Ingi... Meira
21. október 2003 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. maí sl. í Háteigskirkju af sr. Braga Skúlasyni þau Hildur Jakobína Gísladóttir og Sigurpáll S.... Meira
21. október 2003 | Dagbók | 81 orð

ÉG GENG TIL SKIPS

Ég geng til skips með veiðarvað, þá virðar sér til hvílu snúa, hrindi á flot og fer á stað, finn þá hvorki til svefns né lúa. Hjartað í myrkri vísar veg, hvar veiði nóg sé borði undir, svo ég úr minnis djúpi dreg daga liðinna sælustundir. Meira
21. október 2003 | Viðhorf | 853 orð

Kóróna úr skíru gulli

En góð íslensk fyrirtæki í útrásarhug gætu fengið leyfi til að setja á vörumerki sín By Appointment of the Royal Danish Court sem mun merkja að hirðin mæli með vörunni. Meira
21. október 2003 | Dagbók | 495 orð

(Lúk. 9,50).

Í dag er þriðjudagur 21. október, 294. dagur ársins 2003. Orð dagsins: En Jesús sagði við hann: Varnið þess ekki. Sá, sem er ekki á móti yður, er með yður. Meira
21. október 2003 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. c4 e5 2. g3 Rc6 3. Bg2 g6 4. Rc3 Bg7 5. Hb1 Rf6 6. b4 d6 7. d3 0-0 8. b5 Re7 9. Db3 Kh8 10. Rf3 Rd7 11. Ba3 h6 12. 0-0 f5 13. Hfd1 g5 14. c5 Rxc5 15. Bxc5 dxc5 16. Ra4 Dd6 17. Rd2 Hb8 18. Rc4 Dd4 19. e3 Dg4 20. Rxc5 f4 21. Da3 Dh5 22. Re4 Rg6 23. Meira
21. október 2003 | Fastir þættir | 391 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VIÐ Íslendingar kvörtum gjarnan yfir veðráttu og aðstæðum á Íslandi. Vissulega getur rokið og rigningin verið þreytandi. Meira

Íþróttir

21. október 2003 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

* AUÐUN Helgason lék allan leikinn...

* AUÐUN Helgason lék allan leikinn með Landskrona sem sigraði Enköping , 3:1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Lið hans er löngu öruggt með að halda sér í deildinni þótt það sé í fjórða neðsta sætinu. Meira
21. október 2003 | Íþróttir | 82 orð

Blaklandslið til Skotlands og Írlands

LANDSLIÐSVERKEFNI Blaksambands Íslands, BLÍ, í vetur er undankeppni í Evrópumóti C-þjóða karla og kvenna í blaki. Landslið karla fer til Skotlands um miðjan desember og keppir þar við lið fjögurra þjóða um sæti í lokakeppni Evrópumóts C-þjóða. Meira
21. október 2003 | Íþróttir | 43 orð

Bryant verður leiddur fyrir rétt

DÓMARI í Eagle County, sýslu í Colorado-fylki í Bandaríkjunum, úrskurðaði í gærkvöld að körfuknattleiksmaðurinn Kobe Bryant yrði leiddur fyrir rétt, sakaður um að hafa nauðgað 19 ára gamalli stúlku á hóteli í sumar. Meira
21. október 2003 | Íþróttir | 387 orð | 1 mynd

* GIOVANE Elber, markahrókur frá Brasilíu,...

* GIOVANE Elber, markahrókur frá Brasilíu, sem leikur nú með Lyon í Frakklandi, sagði um helgina að hann væri tilbúinn að veðja einni millj. ísl. Meira
21. október 2003 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

* HALLDÓR Sigfússon var með eitt...

* HALLDÓR Sigfússon var með eitt mark fyrir Frisenheim þegar liðið tapaði 30:27 fyrir Willstätt/Schutterwald í suðurhluta þýsku 2. deildarinnar í handknattleik um síðustu helgi. Frisenheim er í 13. sæti af 18 liðum í deildinni með fimm stig. Meira
21. október 2003 | Íþróttir | 311 orð

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - FH 33:28 Vestmannaeyjar,...

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - FH 33:28 Vestmannaeyjar, Íslandsmót karla, RE/MAX-deildin, suðurriðill, mánudagur 20. október 2003. Meira
21. október 2003 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Hannes vill fara frá Viking

HANNES Þ. Sigurðsson, leikmaður 21-árs landsliðsins í knattspyrnu, sem er á mála hjá norska úrvalsdeildarliðinu Viking frá Stavanger, er búinn að missa þolinmæðina hjá félaginu. Meira
21. október 2003 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Hermann reis úr rekkju og skoraði sigurmarkið

HERMANN Hreiðarsson tryggði Charlton sigur á Blackburn, 1:0, á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Markið var sérlega glæsilegt en Hermann skoraði það með hörkuskalla eftir hornspyrnu frá Paolo di Canio á 33. mínútu leiksins. Meira
21. október 2003 | Íþróttir | 297 orð

ÍBV lagði FH

EYJAMENN innbyrtu sinn fyrsta heimasigur í vetur þegar þunnskipaðir FH-ingar mættu til Eyja. Sex leikmenn FH eru á sjúkralista og aðeins tólf á skýrslu. Eyjamenn tóku forystuna eftir sjö mínútna leik og létu hana ekki af hendi til leiksloka. Lokatölur urðu 33:28. Meira
21. október 2003 | Íþróttir | 19 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, RE/MAX-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV - Grótta/KR 19.15 BLAK 1. deild karla: Hagaskóli: Þróttur R. - ÍS 20 1. deild kvenna: Hagaskóli: Þróttur R. - HK 21. Meira
21. október 2003 | Íþróttir | 239 orð

Íslendingarnir í Noregi hafa hægt um sig

ÞAÐ er ekki hægt að segja að íslensku knattspyrnumennirnir hafi gert neinar rósir í norsku úrvalsdeildinni þetta árið. Flestir þeirra hafa átt á brattann að sækja og til að mynda hefur landsliðsmarkvörðurinn Árni Gautur Arason aðeins leikið einn af 24 leikjum Rosenborg í deildinni. Meira
21. október 2003 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Katrín tók fram skóna og skoraði tvö mörk

Katrín Jónsdóttir, fyrrum landsliðskona í knattspyrnu, hefur tekið fram skóna á ný til að leika með Noregsmeisturum Kolbotn í lokaumferðum úrvalsdeildarinnar. Meira
21. október 2003 | Íþróttir | 109 orð

Mikið að gera hjá Ólafi og samherjum

ÓLAFUR Stefánsson og félagar hans í Ciudad Real hafa í nógu að snúast í vikunni. Á morgun á liðið erfiðan útileik fyrir höndum þegar það sækir Ademar Leon heim í spænsku 1. Meira
21. október 2003 | Íþróttir | 196 orð

Miklar tekjur af marki Haraldar

HARALDUR Ingólfsson var hetja norska 1. deildarliðsins Raufoss á sunnudag er hann skoraði sigurmarkið í 3:2 sigri liðsins gegn Mandalskamaratene og tryggði liðinu mikilvæg stig í baráttunni um sæti í úrvalsdeild. Meira
21. október 2003 | Íþróttir | 117 orð

Petersons frá um tíma

ALEXANDERS Petersons, fyrrverandi handknattleiksmaður hjá Gróttu/KR, sem nú er í herbúðum þýska 2. deildarliðsins Düsseldorf, meiddist illa í kálfa á æfingu með liðinu á föstudaginn. Meira
21. október 2003 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Queiroz ánægður með Beckham

CARLOS Queiroz, þjálfari meistaraliðsins Real Madrid, er yfir sig ánægður með frammistöðu Davids Beckham með liðinu í upphafi leiktíðarinnar en margir voru þeirrar skoðunar að langan tíma tæki fyrir enska landsliðsfyrirliðann að finna taktinn í... Meira
21. október 2003 | Íþróttir | 712 orð | 1 mynd

Reynsla og sjálfstraust nýtast vel

ÓLAFUR Stefánsson handknattleiksmaður, sem ber titilinn íþróttamaður ársins, er ánægður með veruna á Spáni en hann hafði sem kunnugt er vistaskipti í sumar. Meira
21. október 2003 | Íþróttir | 88 orð

Rúrik til Anderlecht

RÚRIK Gíslason, 15 ára drengjalandsliðsmaður úr HK, fór í morgun til Belgíu þar sem hann verður til reynslu hjá stærsta knattspyrnufélagi landsins, Anderlecht, út þessa viku. Meira
21. október 2003 | Íþróttir | 158 orð

Rýmingarsala hjá Hamburger SV

ÞÝSKA handknattleiksliðið Hamburger SV þarf að losa sig við a.m.k. fjóra leikmenn til þess að draga úr kostnaði við rekstur liðsins, sem glímir nú við nokkra fjárhagsörðugleika. Meira
21. október 2003 | Íþróttir | 224 orð

Sannfærandi sigur Tindastóls á Ísafirði

TINDASTÓLL vann nokkuð sannfærandi sigur á liði KFÍ þegar liðin mættust á Ísafirði í gærkvöldi í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Leikurinn einkenndist fyrst og fremst af slökum varnarleik beggja liða. Lokatölur urðu 112:106 en sigri Tindastóls var í raun ekki ógnað frá því er liðið náði 13 stiga forystu um miðjan þriðja leikhluta, en mestur varð munurinn 16 stig, 99:83, þegar skammt var til leiksloka. Meira
21. október 2003 | Íþróttir | 177 orð

Tranmere vill fá Julian frá ÍA

KNATTSPYRNUFÉLAG ÍA hefur fengið beiðni frá enska 2. deildarfélaginu Tranmere Rovers um að fá Julian Johnsson, færeyska landsliðsmanninn í knattspyrnu, í sínar raðir. Meira
21. október 2003 | Íþróttir | 187 orð

Tvær deildir karla og kvenna í blaki

FLAUTAÐ verður til leiks á Íslandsmótinu í blaki í kvöld þegar Þróttur Reykjavík og ÍS reyna með sér í 1. deild karla í Hagaskóla og Þróttur Reykjavík og HK eigast við í 1. deild kvenna. Meira
21. október 2003 | Íþróttir | 206 orð

Wolves hefur samþykkt tilboð Reading í Ívar

ENSKU 1. deildar félögin Reading og Crystal Palace bítast um að fá íslenska landsliðsmanninn Ívar Ingimarsson í sínar raðir. Meira
21. október 2003 | Íþróttir | 212 orð

Þorlákur ráðinn til Fylkis til þriggja ára

KNATTSPYRNUDEILD Fylkis gekk í gær frá munnlegu samkomulagi við Þorlák Árnason um að hann verði aðalþjálfari meistaraflokks og yfirþjálfari 2. flokks karla hjá félaginu næstu þrjú árin. Jón Þ. Meira
21. október 2003 | Íþróttir | 476 orð | 1 mynd

Örn nýtti mót sem æfingu

"VIÐ ákváðum að hafa þetta svona, ég og Steindór Gunnarsson, þjálfari minn, það er að ég synti bara í undanrásum en ekki úrslitum, notaði mótið sem æfingu þar sem ég er á fullri ferð við að byggja mig upp á nýjan leik," sagði Örn Arnarson,... Meira

Úr verinu

21. október 2003 | Úr verinu | 255 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 6 6 6...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 6 6 6 2 12 Hlýri 87 83 85 45 3,825 Keila 24 5 17 46 765 Skarkoli 145 101 125 141 17,653 Steinbítur 86 79 82 2,071 170,794 Ufsi 25 5 18 33 585 Und. Meira
21. október 2003 | Úr verinu | 91 orð

Nýir menn í stjórn SÍF

ÞEIR Jón Kristjánsson og Guðmundur Hjaltason voru kosnir í stjórn SÍF á hluthafafundi félagsins í síðustu viku. Þeir koma inn í stjórnina í stað þeirra Friðriks Pálssonar og Friðriks Jóhannssonar sem sögðu sig úr henni fyrir nokkru. Meira
21. október 2003 | Úr verinu | 176 orð

Sæplast opnar söluskrifstofu í Bristol

SÆPLAST hf. hefur opnað söluskrifstofu í Bristol í Englandi, Saeplast UK Ltd., sem mun þjóna Englandi, Skotlandi, Írlandi og Hjaltlandseyjum. Þórir Matthíasson veitir skrifstofunni forstöðu. Meira
21. október 2003 | Úr verinu | 329 orð | 1 mynd

Þorbjörn Fiskanes kaupir Stafnes KE

ÞORBJÖRN Fiskanes í Grindavík hefur keypt allt hlutafé í Ugga ehf. og Fiskverkun Hilmars og Odds í Reykjanesbæ. Eignir þessara félaga eru netabáturinn Stafnes KE og aflahlutdeild hans. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.