Greinar sunnudaginn 26. október 2003

Forsíða

26. október 2003 | Forsíða | 61 orð | 1 mynd

Bjargað úr prísundinni

RÚSSNESKUR námuverkamaður veifar til viðstaddra eftir að búið var að bjarga honum úr tveggja sólarhringa langri prísund í námu í í Novoshakhtinsk í Suður-Rússlandi í gær. Búið var að bjarga ellefu námamönnum um hádegið að íslenskum tíma en a.m.k. Meira
26. október 2003 | Forsíða | 75 orð

Mildari afstaða Norður-Kóreu

STJÓRNVÖLD í Norður-Kóreu sögðust í gær reiðubúin að íhuga tilboð George W. Meira
26. október 2003 | Forsíða | 209 orð

Pútín leggur til atlögu gegn olíurisa

MIKIL ólga er í Rússlandi eftir að forstjóri Yukos-olíurisans, Míkhaíl Khodorovskí, var handtekinn á flugvelli í Síberíu, yfirheyrður og síðan ákærður fyrir skatt- og fjársvik. Meira
26. október 2003 | Forsíða | 141 orð

Skattskrár á Netinu auka einelti

Í NOREGI er skattaálagningin birt á Netinu og þar er hún opin öllum, jafnt börnum sem fullorðnu fólki. Meira
26. október 2003 | Forsíða | 341 orð

Verða að taka tillit til hagsmuna lögreglurannsóknar

RÍKISSAKSÓKNARI hefur tilkynnt Samkeppnisstofnun með formlegum hætti að lögreglurannsókn sé hafin á ætluðum brotum olíufélaga og starfsmanna þeirra á samkeppnislögum. Meira
26. október 2003 | Forsíða | 60 orð | 1 mynd

Vetur heilsaði með hlýindum

FYRSTI vetrardagur stóð ekki undir nafni á höfuðborgarsvæðinu í gær, laugardag, en hlýtt loft fór yfir landið og klukkan sex um morguninn var 7 stiga hiti í Reykjavík. Meira

Baksíða

26. október 2003 | Baksíða | 102 orð

Allt að 38% lækkun á viðskiptafargjöldum

FLUGLEIÐIR eru að taka upp nýtt fargjaldakerfi og bjóða meðal annars allt að 38% lækkun á viðskiptafargjöldum. Meira
26. október 2003 | Baksíða | 155 orð | 1 mynd

Concorde-þotan kveður

CONCORDE-þotan hljóðfráa fór í sitt hinsta farþegaflug á föstudag en hún flaug þá frá New York í Bandaríkjunum til London í Bretlandi. Eitt hundrað gestir voru um borð - allt boðsgestir eða fólk sem mikið hefur flogið með Concorde-vélunum. Meira
26. október 2003 | Baksíða | 41 orð | 1 mynd

Dýr og menn í vetrarsól

VETRARSÓLIN skapar oft skemmtilega stemningu og varpar skuggum á skrautlegt og iðandi mannlíf. Dýrin koma þar einnig inn í myndina líkt og þessi ágæti hundur sem hefur komið sér fyrir úti í glugga og fylgist með unga mannfólkinu - og... Meira
26. október 2003 | Baksíða | 76 orð | 1 mynd

Harry Potter slær öll met

FIMMTÁN þúsund eintök verða prentuð í fyrstu atrennu af nýjustu bókinni um galdrakarlinn Harry Potter sem kemur út á íslensku 1. nóvember næstkomandi. Meira
26. október 2003 | Baksíða | 250 orð | 1 mynd

Hásetinn á sér draum um að lifa af tónlistinni

MEÐAL þeirra sem komnir eru áfram í úrslit í Idol-stjörnuleitinni á Stöð 2 er Karl B. Guðmundsson, 27 ára kokkur og háseti á netaveiðibátnum Sigga Magg frá Grindavík. Meira
26. október 2003 | Baksíða | 94 orð | 1 mynd

Íslensk kona í Bana Billa

ÍSLENSK kona hefur umsjón með förðun í nýjustu mynd hins þekkta leikstjóra Quentins Tarantinos . Heba Þórisdóttir er förðunarmeistari í Bana Billa ( Kill Bill ), sem fékk fjórar stjörnur af fjórum í Morgunblaðinu . Meira
26. október 2003 | Baksíða | 218 orð | 1 mynd

Starfsmönnum sveitarfélaga fjölgar

STÖÐUGILDUM hjá sveitarfélögum fjölgaði um 900 á árunum 2000 til 2002 og á sama tíma fjölgaði ársverkum hjá ríkinu um 400, samvæmt upplýsingum Verslunarráðs Íslands. Meira
26. október 2003 | Baksíða | 149 orð | 1 mynd

United hafði betur í "orrustunni um Bretland"

MANCHESTER United vann skosku meistarana í Glasgow Rangers þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Meira
26. október 2003 | Baksíða | 373 orð | 1 mynd

Vændi ungs fólks í ýmsum myndum

NIÐURSTÖÐUR nýrrar rannsóknar gefa til kynna að vændi meðal ungs fólks á Íslandi birtist í ýmsum myndum. Bæði stelpur og strákar skipta þannig á kynmökum fyrir til dæmis vímuefni, mat, gistingu eða peninga. Meira
26. október 2003 | Baksíða | 55 orð

Þuklað á hrútum

NÝKJÖRINN ferðafrömuður ársins, Jón Jónsson á Kirkjubóli á Ströndum, hefur uppi ýmis áform um aukna þjónustu við ferðamenn næsta sumar. Meðal þess er meistaramót í hrútaþukli. Meira

Fréttir

26. október 2003 | Innlendar fréttir | 400 orð

Brjóstakrabbi er ekki alltaf áþreifanlegur

ÍSLENSKAR konur hafa oftrú á að þreifing brjósta sé nægileg til að finna hvort þar leynist krabbamein og fara því síður í hópleit hjá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins. Þetta segir Baldur F. Sigfússon, yfirlæknir hjá Krabbameinsfélaginu. Meira
26. október 2003 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Dælingu lokið í ár

DÆLINGU er lokið á kísilgúr úr Mývatni þetta árið. Dæluprammi og leiðslur hafa verið dregin á land til vetrargeymslu. Hér standa við ranann sem sker og sýgur gúrinn af botninum þeir Axel Stefánsson og Magnús Ómar Stefánsson. Meira
26. október 2003 | Innlendar fréttir | 741 orð | 1 mynd

Fallegir óskasteinar

Fann ég á fjalli fallega steina faldi þá alla, vildi þeim leyna. Huldi þar í hellisskúta heillasteina alla mína unaðslegu óskasteina. Þannig syngja krakkarnir af innlifun í upphafi vinnudags í leikskólanum. Meira
26. október 2003 | Innlendar fréttir | 39 orð

Formálsorð féllu niður Þau mistök urðu...

Formálsorð féllu niður Þau mistök urðu við birtingu greinar Sögu Jónsdóttur, Á spenanum...!, á bls. 38. í gær, að upphafsorðin féllu niður. Þau voru: Athugasemdir vegna viðtals í Morgunblaðinu 21. október útaf aðalfundi Leikfélags Akureyrar. Meira
26. október 2003 | Innlendar fréttir | 208 orð

Fóstureyðingum fækkaði um 6%

SAMKVÆMT bráðabirgðatölum Landlæknisembættisins voru 926 fóstureyðingar framkvæmdar hérlendis í fyrra en 984 árið 2001 og er um tæplega 6% fækkun að ræða. Upplýsingar um þessi mál er að finna á vef landlæknisembættisins. Meira
26. október 2003 | Innlendar fréttir | 77 orð

Fræðslufundur Hins íslenska náttúrufræðifélags (HÍN) verður...

Fræðslufundur Hins íslenska náttúrufræðifélags (HÍN) verður á morgun, mánudaginn 27. október, kl. 20.30 í stofu 101, Lögbergi, Háskóla Íslands. Meira
26. október 2003 | Innlendar fréttir | 334 orð

Greiðslustaðir mismunandi

Á FIMMTA hundrað íslenskir ríkisborgarar, búsettir erlendis, hafa fengið greiddar meðlagsgreiðslur fyrir milligöngu Tryggingastofnunar ríkisins, en eins og fram hefur komið í Morgunblaðinu mun stofnunin ekki lengur gera þetta frá 1. nóvember nk. Meira
26. október 2003 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Hildur Jónsdóttir jafnréttisráðgjafi verðlaunuð

HILDUR Jónsdóttir, jafnréttisráðgjafi Reykjavíkurborgar, fékk starfsviðurkenningu Reykjavíkurborgar fyrir árið 2002 og er það í fyrsta sinn sem stofnun fær ekki viðurkenninguna. Meira
26. október 2003 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Jólakort MS-félagsins komið út

JÓLAKORT MS-félagsins eru komin út. Að þessu sinni er myndin á þeim vatnslitamynd sem heitir "Skessuhorn" og er eftir listamanninn Tolla. Meira
26. október 2003 | Innlendar fréttir | 244 orð

Kaupmáttaraukning verði án röskunar

LÖGÐ er áhersla á það í kjara- og efnahagsmálaályktun ársfundar Alþýðusambands Íslands að í komandi kjarasamningum verði samið um launahækkanir sem tryggi launafólki kaupmáttaraukningu án þess að stöðugleika verði stefnt í voða. Meira
26. október 2003 | Innlendar fréttir | 147 orð

Mæðrastyrksnefnd ekki tengd Fjölskylduhjálp

MÆÐRASTYRKSNEFND Reykjavíkur er samstarfsverkefni átta félagasamtaka í Reykjavík sem eiga það öll sameiginlegt að vinna að hagsmunum kvenna með einum eða öðrum hætti. Meira
26. október 2003 | Innlendar fréttir | 70 orð

Ný stjórn VG í Hafnarfirði

AÐALFUNDUR Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Hafnarfirði var nýlega haldinn. Á fundinum var kosin ný stjórn félagsins. Meira
26. október 2003 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Opinberri heimsókn lokið

SUN Jiazheng, menningarmálaráðherra Kína, flaug í gærmorgun til Lundúna en hann var í opinberri heimsókn hér á landi í boði Tómasar Inga Olrich menntamálaráðherra frá því á miðvikudag. Meira
26. október 2003 | Innlendar fréttir | 220 orð

Ráðstefna Hollvina Hins gullna jafnvægis ,...

Ráðstefna Hollvina Hins gullna jafnvægis , sem ber yfirskriftina Samræming vinnu og einkalífs: Verðugt verkefni - varanlegur ávinningur, verður haldin 10. nóvember á Hótel Nordica. Meira
26. október 2003 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Skákmaður Hróksins ólöglegur

MÓTSSTJÓRN Íslandsmóts skákfélaga, Flugfélagsmótsins, úrskurðaði í gærmorgun að a-sveit Hróksins hefði verið ólögleg í fyrstu umferð, Faruk Tairi var úrskurðaður ólöglegur og skák hans dæmd töpuð. Meira
26. október 2003 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Tvöfaldur Vesturlandsvegur í umhverfismat

FYRIRHUGAÐ er að hefja framkvæmdir við tvöföldun Vesturlandsvegar, frá Víkurvegi í Reykjavík að Skarhólabraut í Mosfellsbæ, á næsta ári. Skipulagsstofnun hefur tekið til athugunar umhverfisáhrifin af þessum framkvæmdum. Meira
26. október 2003 | Innlendar fréttir | 734 orð | 1 mynd

Uppbygging nýs fræðasviðs

Rannveig lauk doktorsprófi í fötlunarfræðum og kvennafræðum frá Syracuse University í New York 1992. Hún stundaði einnig nám í uppeldisfræði og stjórnun í Kaupmannahöfn og félagsfræði og heimspeki við Háskóla Íslands. Rannveig er dósent við Félagsvísindadeild Háskóla Íslands. Hún er einnig þroskaþjálfi og starfaði um árabil með fötluðum og sem kennari við Þroskaþjálfaskóla Íslands. Hún hefur birt rannsóknir sínar í ritum hér á landi og erlendis. Rannveig á eina dóttur og tvær ömmustelpur. Meira
26. október 2003 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Útsýnispallar settir upp fyrir ferðafólk

HÖFNIN á Arnarstapa á Snæfellsnesi var vígð síðastliðinn föstudag eftir gagngerar breytingar að viðstöddu fjölmenni. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra klippti á fánaborða til að opna hafnarsvæðið formlega fyrir umferð. Meira
26. október 2003 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Öldungaráð hefur vetrarstarf

VETRARSTARF Öldungaráðs fyrrverandi starfsmanna Landhelgisgæslu Íslands og Sjómælinga Íslands er að hefjast í þessum mánuði. Meira

Ritstjórnargreinar

26. október 2003 | Staksteinar | 323 orð

- Bara hægt að auka útgjöld í fjárlagafrumvarpi

Heimdellingar, ungir sjálfstæðismenn í Reykjavík, kynntu tillögur sínar um niðurskurð ríkisútgjalda fyrir fjárlaganefnd Alþingis á fimmtudaginn. Þar er lagt til að ríkið dragi saman útgjöldin um 63 milljarða króna á næsta fjárlagaári. Meira
26. október 2003 | Leiðarar | 418 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

26. október 1993: "Á landsfundi Sjálfstæðisflokksins, sem lauk síðari hluta sunnudags, urðu talsverðar umræður um sjávarútvegsmál. Í ályktun landsfundarins eru ýmis atriði, sem Morgunblaðið hefur lagt mikla áherslu á undanfarin ár. Þar segir m.a. Meira
26. október 2003 | Leiðarar | 2810 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

SÝNING Ólafs Elíassonar myndlistarmanns í túrbínusal Tate Modern í London hefur vakið óskipta athygli í hinum alþjóðlega listheimi en hún hófst eins og kunnugt er hinn 15. október sl. og mun standa til 21. mars á næsta ári. Meira
26. október 2003 | Leiðarar | 461 orð

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands

Um þessar mundir heldur Sinfóníuhljómsveit Norðurlands upp á 10 ára afmæli sitt og efnir af því tilefni til tónleika í Akureyrarkirkju í dag. Fyrir áratug höfðu fáir trú á því, að hægt væri að koma upp raunverulegri sinfóníuhljómsveit á Norðurlandi. Meira

Menning

26. október 2003 | Menningarlíf | 990 orð | 4 myndir

Af Ólafi Elíassyni og fleirum í Feneyjum

SUMIR mundu orða það svo að við Íslendingar höfum verið tvöfaldir í roðinu í Feneyjum, með Rúrí sem fulltrúa okkar í Íslandsskálanum og Ólaf Elíasson sem fulltrúa frænda okkar í Danska skálanum. Meira
26. október 2003 | Leiklist | 858 orð | 1 mynd

Ameríkubréf

Höfundur: A.R. Gurney, þýðandi: Úlfur Hjörvar, leikendur: Saga Jónsdóttir og Þráinn Karlsson, listrænn ábyrgðarmaður: Þorsteinn Bachmann, tónlist: Arnór Vilbergsson, lýsing: Ingvar Björnsson. Ketilhúsinu á Akureyri 24. október 2003. Meira
26. október 2003 | Fólk í fréttum | 368 orð | 1 mynd

Á gítarnögl frá tónleikum a-ha

Ingibjörg Stefánsdóttir er bæði leikkona og söngkona og kom hún fram á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves, sem fram fór síðustu helgi. Hún samdi tónlistina í Hættulegum kynnum ásamt Halli Ingólfssyni en leikritið var frumsýnt sl. sunnudag. Meira
26. október 2003 | Bókmenntir | 108 orð | 1 mynd

Börn

Eyjadís er fyrsta barnabók Unnar Þóru Jökulsdóttur. Eyjadís er dularfull ævintýrasaga. Draumar eru það dýrmætasta sem við eigum, er pabbi Eyjudísar vanur að segja. Meira
26. október 2003 | Fólk í fréttum | 351 orð | 1 mynd

Ennþá frjáls

VIÐ endaðan sjöunda áratuginn gerði Jón Kr. Ólafsson lag Péturs Bjarnasonar, "Ég er frjáls" svo gott sem ódauðlegt og heyrist það reglulega á öldum ljósvakans enn þann dag í dag. Meira
26. október 2003 | Fólk í fréttum | 6 orð | 2 myndir

Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn...

Fáðu fréttirnar sendar í símann... Meira
26. október 2003 | Menningarlíf | 609 orð | 1 mynd

Fékk að klippa Nikulásarskeggið fyrir Íslendinga

ÞEIR virðast ekki uppteknir af frægð sinni þeir Jorma Hynninen barítonsöngvari og píanóleikarinn Gustav Djupsjöbacka, og kynna sig bara sem Gustav og Jorma, þegar blaðamaður hittir þá til að spyrjast fyrir um tónleika þeirra í Salnum í kvöld kl. 20.00. Meira
26. október 2003 | Fólk í fréttum | 883 orð | 2 myndir

Fjölþjóðlegur Frakki

Keren Ann Zeidel þekkja menn hér á landi fyrir samstarf hennar við Barða í Bang Gang en fyrir Frökkum er hún frábær og forvitnilegur tónlistarmaður. Meira
26. október 2003 | Tónlist | 344 orð | 1 mynd

Flaut syngjandi úr flyglinum fram í salinn til áheyrenda

Liene Circene, píanóleikari. Verk eftir Schubert, Vasks, Beethoven og Liszt. Sunnudagurinn 19. október kl. 20. Meira
26. október 2003 | Menningarlíf | 59 orð

Listasafn Íslands kl.

Listasafn Íslands kl. 15-16 Rakel Pétursdóttir deildarstjóri fræðsludeildar gengur með gestum safnsins um sýninguna Vefur lands og lita -Yfirlitssýning á verkum Júlíönu Sveinsdóttur. Meira
26. október 2003 | Fólk í fréttum | 810 orð | 2 myndir

Ljúfar kölskakviður

Hanastél á Jónsmessunótt með Diabolus In Musica er nýkomin út á hljómdisk. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við þau Pál Torfa Önundarson og Jóhönnu V. Þórhallsdóttur vegna þessa. Meira
26. október 2003 | Fólk í fréttum | 144 orð

Metáhorf á Formúluna

ÞRIÐJUNGUR landsmanna fylgdist með lokamóti Formúlu 1 í Japan samkvæmt nýrri mælingu IMG Gallup, eða 35,1%. Það er mesta áhorf sem mælst hefur á kappaksturinn í Japan frá því farið var að sýna Formúlu 1 hérlendis. Meira
26. október 2003 | Fólk í fréttum | 224 orð | 1 mynd

Múm á sig sjálf

DEILU hljómsveitarinnar múm og hljómplötuútgáfu, sem gaf út eina af breiðskífum hljómsveitarinnar, lauk í vikunni með því að Hæstiréttur kvað upp úr um að hljómsveitinni hefði verið heimilt að grípa til aðgerða vegna vanefnda á útgáfusamningnum. Meira
26. október 2003 | Fólk í fréttum | 44 orð

NELLYS CAFE Tvær heimildarmyndir sýndar.

NELLYS CAFE Tvær heimildarmyndir sýndar. Inside the Coup , sem segir frá misheppnuðu valdaráni í Venesúela fyrir tveimur árum. Hefst kl. klukkan 20. Meira
26. október 2003 | Menningarlíf | 761 orð | 1 mynd

Nýstárlegir afmælistónleikar

GERRIT Schuil, píanóleikari og hljómsveitarstjóri, mun á síðdegistónleikum í Tónlistarhúsinu Ými í dag kl. 16 leika á píanó, auk þess að ræða við Bergþóru Jónsdóttur tónlistarfræðing og gagnrýnanda um líf sitt og tónlistarferil. Meira
26. október 2003 | Bókmenntir | 276 orð

Nætursvall í niðheimum

eftir Bjarna Bernharð. Deus. 2003 - 47. Meira
26. október 2003 | Menningarlíf | 351 orð | 1 mynd

"Útsendarar" tóku eftir kórnum á Ítalíu

SCHOLA cantorum, kammerkór Hallgrímskirkju, og stjórnandi kórsins, Hörður Áskelsson, hafa þekkst boð um að taka þátt í alþjóðlegri kórakeppni í Tolosa á Norður-Spáni, sem haldin verður dagana 29. október til 2. nóvember nk. Meira
26. október 2003 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Stjörnuleit á Netinu

ÍSLENSKA vefsvæðið Tónlist.is hefur samið við Norðurljós um að birta útdrátt úr 32 liða úrslitum íslensku Idol-keppninnar á Netinu. Meira
26. október 2003 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Undirbúningur hafinn

UNDIRBÚNINGUR er hafinn fyrir afhendingu Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2003. Í ár fagna Íslensku tónlistarverðlaunin 10 ára afmæli sínu en þau voru fyrst afhent í apríl 1994. Meira
26. október 2003 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

Uppboð á hlutverkum í Harry Potter-myndinni

AÐDÁENDUR metsölubókanna um galdrastrákinn Harry Potter eiga þess nú kost að koma fram í nýjustu kvikmyndinni um ævintýri hans og vina hans. Myndin heitir Harry Potter og eldbikarinn og er sú fjórða í röðinni í sögunni um hinn vinsæla töfrastrák. Meira
26. október 2003 | Bókmenntir | 793 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Stefánsson í nýju ljósi

Gísli Pálsson. Mál og menning, Reykjavík 2003. 416 bls. myndir. Meira
26. október 2003 | Bókmenntir | 203 orð | 1 mynd

Æviskrá

Borgfirskar æviskrár , tólfta bindi er komið út. Það nær yfir nöfnin Valur til og með Þorsteinn. Skráð hafa Sveinbjörg Guðmundsdóttir og Þuríður J. Kristjánsdóttir. Meira

Umræðan

26. október 2003 | Bréf til blaðsins | 376 orð

Að gefnu tilefni

AÐ gefnu tilefni tel ég rétt að upplýsa að stuttmynd sú sem fjallað hefur verið um í tengslum við þjóðfræðisafnið á Stokkseyri, sem fengið hefur nafnið Draugasetrið, hefur skýran boðskap um sigur þeirrar trúar sem biskup Íslands hefur nú síðustu dægrin... Meira
26. október 2003 | Aðsent efni | 1408 orð | 1 mynd

Aðskilnaður ríkis og kirkju, nokkur atriði til umhugsunar

ENN heldur áfram umræðan um aðskilnað ríkis og kirkju. Ástæða þess að ég sest niður og rita þetta greinarkorn er að ég vil koma á framfæri ákveðnum atriðum sem ég tel vera grundvallaratriði umræðunnar. Meira
26. október 2003 | Bréf til blaðsins | 396 orð

Auðsýnum kristilegan kærleika

ELÍN Sigurðardóttir beinir penna sínum gegn mér 22. október vegna skrifa minna í Velvakanda 18. október. Hún efast um að ég sé kristin og segir það auðsýnilegt að aldrei hafi ég opnað Biblíuna. Meira
26. október 2003 | Aðsent efni | 1932 orð | 1 mynd

Bráðabirgðalög ekki réttlætanleg

Í SUMAR voru sett bráðabirgðalög um breytingu á lögum um lax- og silungsveiði og fleiri lögum í því skyni að lögfesta efni tilskipunar Evrópusambandsins nr. 91/67/EBE sem varðar skilyrði á sviði heilbrigðis eldisdýra. Meira
26. október 2003 | Aðsent efni | 957 orð | 3 myndir

Kárahnjúkar kvaddir

ÞAÐ er laugardagurinn 9. október og sólin hellir miðdegisgeislum sínum yfir okkur dauðlega menn sem silumst hægt upp brekkurnar í áttina að Kárahnjúkum. Meira
26. október 2003 | Bréf til blaðsins | 677 orð

Myndir af Nordahl Grieg og Knut J. Aspelund á Íslandi 1942

UNDIRRITAÐUR hefur í mörg ár leitað ljósmynda af norska skáldinu Nordahl Grieg og skósveini hans, Knut Johannes Aspelund, sem nokkur íslensk ungmenni tóku sumarið 1942 í og við sumarbústað í nágrenni Akureyrar. Meira
26. október 2003 | Aðsent efni | 1396 orð | 3 myndir

Samræmd próf í íslensku í framhaldsskólum: Málfærni eða gamla tuggan?

EFTIRFARANDI er opið bréf til menntamálaráðherra, Námsmatsstofnunar og íslenskukennara í framhaldsskólum: Fyrir nokkrum dögum heimsóttu okkur hingað austur á Laugarvatn fulltrúar Námsmatsstofnunar til að spjalla við okkur og stjórnendur skólans um... Meira
26. október 2003 | Aðsent efni | 1423 orð | 2 myndir

Um framtíð olíunotkunar

Hve lengi endast olíulindir jarðar? Þessarar spurningar hefur oft verið spurt. Frægasta svarið við henni er líklega það sem fram kom í bókinni "Endimörk vaxtar", sem út kom 1972. Meira

Minningargreinar

26. október 2003 | Minningargreinar | 266 orð | 1 mynd

ÁGÚST ÖGMUNDSSON

Ágúst Ögmundsson vélstjóri fæddist í Vestmannaeyjum 7. apríl 1932. Hann andaðist á sjúkrahúsi í Slagelse í Danmörku 19. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ögmundur Ólafsson, f. 6.6. 1894, d. 29.9. 1995, og Guðrún Jónsdóttir, f. 17.5. 1899, d. 16.3. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2003 | Minningargreinar | 197 orð | 1 mynd

BJARNI JÓNSSON

Bjarni Jónsson fæddist á Fitjum í Hróbergshreppi í Steingrímsfirði 19. ágúst 1922. Hann andaðist 10. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akraneskirkju 17. október. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2003 | Minningargreinar | 412 orð | 1 mynd

ELÍN ÁRNADÓTTIR

Elín Árnadóttir fæddist í Vestmannaeyjum 18. september 1927. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja að kvöldi þriðjudagsins 7. október síðastliðins og var útför hennar gerð frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 18. október. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2003 | Minningargreinar | 1199 orð | 1 mynd

GUNNAR ÞÓR ÞORBERGSSON

Gunnar Þór Þorbergsson fæddist á Ísafirði 26. október 1933. Hann lést í Vestmannaeyjum 30. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorbergur Skagfjörð Gíslason, f. 27. ágúst 1902, d. 16. ágúst 1959, og Jóna Lilja Þórðardóttir, f. 25. júní 1909, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2003 | Minningargreinar | 780 orð | 1 mynd

HANNES TÓMASSON

Hannes Guðjón Tómasson fæddist á Miðhúsum í Vestmannaeyjum 17. júní 1913. Hann lést á Elliheimilinu Grund við Hringbraut hinn 14. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Neskirkju 24. október. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2003 | Minningargreinar | 497 orð | 1 mynd

JÓN S. JÓNSSON

Jón Sigurðsson Jónsson fæddist á Akranesi 20. janúar 1925. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 18. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akraneskirkju 24. október. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2003 | Minningargreinar | 338 orð | 1 mynd

JÚLÍUS KRISTINN EIRÍKSSON

Júlíus Kristinn Eiríksson vélstjóri fæddist í Miðkoti í Miðneshreppi 1. júlí 1916. Hann lést á Heilsustofnun Suðurnesja 16. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Eiríkur Jónsson trésmíðameistari, f. 21. janúar 1884, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2003 | Minningargreinar | 356 orð | 1 mynd

RAGNHILDUR HELGA MAGNÚSDÓTTIR

Ragnhildur Helga Magnúsdóttir fæddist á Efri-Sýrlæk í Flóa 16. ágúst árið 1920. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 1. október síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2003 | Minningargreinar | 2877 orð | 1 mynd

ÞORGERÐUR SIGURÐARDÓTTIR

Þorgerður Sigurðardóttir fæddist á Grenjaðarstað í Suður-Þingeyjarsýslu 28. nóvember 1945. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hallgrímskirkju í Reykjavík 24. október. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

26. október 2003 | Ferðalög | 56 orð

Bakpokinn fer í læsta skúffu undir rúmið

Hótelkeðjan Accor hyggst reisa nýja hótelkeðju undir nafninu Base. Hótelið á að höfða sérstaklega til ferðalanga sem ferðast alla jafna ódýrt og gista á farfuglaheimilum eða álíka gististöðum. Meira
26. október 2003 | Ferðalög | 442 orð | 4 myndir

Fagnar íslenskum ferðamönnum

Í Diessen í Bæjaralandi situr Gunnar Schweizer við að búa til skraut úr tini. Brynjar Gauti Sveinsson heimsótti Gunnar, sem á ættir að rekja til Íslands. Meira
26. október 2003 | Ferðalög | 140 orð | 1 mynd

Flugleiðir bæta við kvöldferðum til London

FLUGLEIÐIR fljúga allt að 83 sinnum í viku til þrettán áfangastaða þegar mest er síðari hluta vetrar og yfir háveturinn allt að 70 sinnum í viku. Meira
26. október 2003 | Ferðalög | 292 orð | 2 myndir

Haustfagnaður Göngu-Hrólfs Göngu-Hrólfur og Úrval-Útsýn hafa...

Haustfagnaður Göngu-Hrólfs Göngu-Hrólfur og Úrval-Útsýn hafa staðið fyrir gönguferðum erlendis undanfarin ár. Í ár tóku hátt á þriðja hundrað manns þátt í ferðunum og að vanda ætla Göngu-Hrólfar ársins að halda ærlegan haustfagnað. Meira
26. október 2003 | Ferðalög | 418 orð | 2 myndir

Meistaramót í hrútaþukli

Endurbættur Vestfjarðavefur, opnun kotbýlis undir galdrasýningu og bætt þjónusta við ferðamenn utan háannatíma. Þetta er meðal verkefna sem ferðafrömuður ársins, Jón Jónsson, vinnur að um þessar mundir. Meira
26. október 2003 | Ferðalög | 763 orð | 5 myndir

Sérkennilegur baðstaður og þjóðlagatónlist

Margir smábæir, hæsta fjall Spánar, fallegir dýragarðar og þjóðleg tónlist var meðal þess sem Þorfinnur Sigurgeirsson sá og upplifði þegar hann fór ásamt fjölskyldu sinni til Tenerife, stærstu eyjarinnar í eyjaklasanum sem kallaður er Kanaríeyjar. Meira
26. október 2003 | Ferðalög | 133 orð | 1 mynd

Stöðugt fleiri velja lággjaldaflugfélög

Undanfarið hefur verið mikill uppgangur hjá lággjaldaflugfélögum sem fljúga frá Kaupmannahöfn. Nýlega bauð Sterling farþega númer milljón velkominn um borð en á fyrstu níu mánuðum ársins jókst farþegafjöldi á vegum flugfélagsins um 39%. Rúmlega 360. Meira

Fastir þættir

26. október 2003 | Fastir þættir | 262 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Ítalir unnu Svía á sannfærandi hátt í 48 spila úrslitaleik um Evrópubikar bridsklúbba, sem fram fór í Róm fyrir stuttu. Meira
26. október 2003 | Í dag | 594 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Þriðjudaginn 21. október var spilaður Mitchel-tvímenningur á átta borðum. Meðalskor var 168. Úrslit urðu þessi. Norður/suður Bragi Björnss. - Auðunn Guðmundss. 196 Sævar Magnúss. - Bjarnar Ingimarss. Meira
26. október 2003 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 13. september sl. í Háteigskirkju af sr. Tómasi Sveinssyni þau Rattana H. Knudsen og Knútur E. Knudsen. Heimili þeirra er í Hraunbæ 174, Reykjavík. Með þeim á myndinni eru Hrafn og... Meira
26. október 2003 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. maí sl. í Akureyrarkirkju af sr. Svavari A. Jónssyni þau Kolbrún Geirsdóttir og Guðmundur Sigurðsson. Þau eru til heimilis að Fellsmúla 7,... Meira
26. október 2003 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. júlí sl. í Digraneskirkju af sr. Sigfinni Þorleifssyni þau Jóhanna Kristófersdóttir og Pálmi Vilhjálmsson. Heimili þeirra er í Furugrund... Meira
26. október 2003 | Dagbók | 145 orð

Grensáskirkja.

Grensáskirkja. Unglingastarf 9. og 10. bekkjar sunnudagskvöld kl. 19.30. Háteigskirkja. Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Skráning í síma 5115405. Neskirkja. Foreldramorgunn miðvikudag kl. 10-12. Seltjarnarneskirkja. Meira
26. október 2003 | Dagbók | 42 orð

LEGGÐU ÞIG Á LÁÐIÐ

Leggðu þig á láðið, hvar lækjarbunur hvína. Farðu svo að þenkja þar um þig og sköpunina. Horfðu á jörð og himinsfar, hafsins firna díki. Gættu að rétt, hver þú ert þar í þessu stóra ríki. Meira
26. október 2003 | Dagbók | 455 orð

(Lúk. 8,21).

Í dag er sunnudagur 26. október, 299. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Móðir mín og bræður eru þeir, sem heyra Guðs orð og breyta eftir því. Meira
26. október 2003 | Fastir þættir | 840 orð | 1 mynd

Páll frá Tarsus

Hann ofsótti kristna menn í byrjun og gekk fram í því af meiri hörku en aðrir. Svo gerðist eitthvað mikið á leiðinni frá Jerúsalem til Damaskus. Sigurður Ægisson fjallar í dag um manninn, sem fékk viðurnefnið "postuli heiðingjanna". Meira
26. október 2003 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. Rf3 c5 3. dxc5 Rc6 4. e4 d4 5. c3 e5 6. Bb5 Bxc5 7. Rxe5 Rge7. Staðan kom upp í kvennaflokki Evrópukeppni taflfélaga sem lauk fyrir skömmu á Krít. Nana Dzagnidze (2.452) hafði hvítt gegn Almiru Skripchenko (2.460). 8. Rxf7! Meira
26. október 2003 | Dagbók | 326 orð

Tómasarmessa í Breiðholtskirkju

ÖNNUR Tómasarmessa á þessu hausti verður í Breiðholtskirkju í Mjódd í kvöld, sunnudaginn 26. október, kl. 20. Meira
26. október 2003 | Fastir þættir | 368 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI er nýkominn úr ferðalagi um Brussel. Borgin kom skemmtilega á óvart, sennilega að hluta til af því að fyrirfram hafði Víkverji nú ekki gert sér neinar væntingar um staðinn. Meira

Sunnudagsblað

26. október 2003 | Sunnudagsblað | 1378 orð | 1 mynd

Aftur í djassinn

Van Morrison er einn mesti söngvari rokksögunnar. Árni Matthíasson segir frá nýrri plötu Morrisons þar sem sá gamli syngur djass. Meira
26. október 2003 | Sunnudagsblað | 1343 orð | 1 mynd

Alþingis að taka ákvörðun

Fjölgun nemenda við Háskóla Íslands með tilheyrandi kostnaðaraukningu hefur valdið því að enn hafa risið upp umræður um skólagjöld innan Háskóla Íslands. Anna G. Ólafsdóttir ræddi við Pál Skúlason, rektor HÍ, um kosti og galla hugmyndarinnar. Meira
26. október 2003 | Sunnudagsblað | 2553 orð | 3 myndir

Barði engum háður

Sumum þykir Barði Jóhannsson sérvitur, en enginn frýr honum hæfileika. Árni Matthíasson ræddi við Barða um tónlistarferil hans sem er um margt óvenjulegur. 2 Meira
26. október 2003 | Sunnudagsblað | 2552 orð | 1 mynd

Barði engum háður

Sumum þykir Barði Jóhannsson sérvitur, en enginn frýr honum hæfileika. Árni Matthíasson ræddi við Barða um tónlistarferil hans sem er um margt óvenjulegur. 2 Meira
26. október 2003 | Sunnudagsblað | 532 orð

Blue Noteútgáfan

SAGA Blue Note hófst í Berlín 1925 þegar Alfred Lion, þá sextán ára gamall, var á leið í almenningsgarð með rúlluskauta undir hendinni. Meira
26. október 2003 | Sunnudagsblað | 3344 orð | 5 myndir

Foringi og fræðimaður

Nafn sjálfstæðishetjunnar Jóns Sigurðssonar er skrifað stóru letri í Íslandssöguna. Guðjón Friðriksson sagnfræðingur vildi kynnast manninum á bakvið nafnið. Guðni Einarsson ræddi við Guðjón um Jón forseta, en síðara bindi ævisögu hans er að koma út. Meira
26. október 2003 | Sunnudagsblað | 537 orð | 1 mynd

Gefur okkur innsýn í grimman heim

BRYNDÍS Björk Ásgeirsdóttir segir að kveikjuna að þessari rannsókn á vændi ungs fólks megi m.a. Meira
26. október 2003 | Sunnudagsblað | 2515 orð | 1 mynd

Hæstiréttur fer inn á nýjar brautir

DÓMAR Hæstaréttar um rétt öryrkja til lífeyris/tekjutryggingar hafa verið ákaflega umdeildir. Þeir varpa ljósi á það réttarsvið sem um er að ræða, þ.e. hin félagslegu réttindi og réttarlega stöðu þeirra. Meira
26. október 2003 | Sunnudagsblað | 600 orð

Í Jónshúsi

"Ungur stúdent, Björn M. Ólsen, kemur til Kaupmannahafnar sumarið 1872. Hann hefur undanfarin ár búið á heimili Þórðar Jónassens assessors í Reykjavík, eins hinna konungkjörnu þingmanna. Meira
26. október 2003 | Sunnudagsblað | 1892 orð | 1 mynd

Íslenski laxinn er Rolls Royce

Orri Vigfússon hefur um árabil verið í fylkingarbrjósti þeirra sem berjast fyrir verndun villtra laxastofna. Hann óttast nú mjög um afdrif íslenska laxastofnsins verði af stórfelldu eldi á norskum laxi hér við land. Í spjalli við Helga Mar Árnason sakar Orri landbúnaðarráðherra um aðför að íslenska laxastofninum, ábyrgðarleysi, fáfræði og úrelt vinnubrögð. Meira
26. október 2003 | Sunnudagsblað | 123 orð

Jón Espólín

Jón Espólín Jónsson var einn afkastamesti sagnaritari sem Íslendingar hafa átt. Hann fæddist árið 1769, sonur Jóns sýslumanns Jakobssonar sýslumanns að Espihóli og konu hans, Sigríðar Stefánsdóttur. Meira
26. október 2003 | Sunnudagsblað | 703 orð

Konan sem elskaði konur

Tvisvar eða þrisvar í viku þurftu starfsmenn stöðvarinnar að mæta í pólitíska uppfræðslutíma. Meira
26. október 2003 | Sunnudagsblað | 787 orð

Konurnar í Kallhæðum

Eftir að hafa skekist tvo og hálfan dag í herjeppa tilkynnti leiðsögumaðurinn að við værum komin á leiðarenda. Við héldum að hann hefði villst. Við sáum ekki svo mikið sem skugga af mennskri veru hvað þá þorp. Meira
26. október 2003 | Sunnudagsblað | 1561 orð | 3 myndir

Lífsþorsti og leyndar ástir

Bókarkafli Skáldið Grímur Thomsen hefur legið undir því ámæli að vera kaldur og grár, gott ef ekki varmenni, en frami hans í danska stjórnkerfinu var engu að síður með ólíkindum. Kristmundur Bjarnason varpar nýju ljósi á skáldið og dregur meðal annars fram í sviðsljósið kvennamál Gríms og barneignir en skáldið átti að hafa dáið barnlaust. Meira
26. október 2003 | Sunnudagsblað | 514 orð | 1 mynd

Minnihlutatungumál njóti verndar

ÉG held að Íslendingar geri sér enga grein fyrir því hvað það eru í reynd mörg tungumál töluð í Evrópu. Fólk hugsar yfirleitt að það sé aðeins norska töluð í Noregi, sænska í Svíþjóð og svo framvegis. Meira
26. október 2003 | Sunnudagsblað | 1042 orð | 1 mynd

Norskur Espólín í leit að upprunanum

Norðmaðurinn Gisle Espolin Johnson er alnafni forföður síns, Gísla Espólíns Jónssonar, bróður Jóns Espólíns hins fróða. Hann sagði Ragnhildi Sverrisdóttur frá ferð sinni á heimaslóðir Espólína. Meira
26. október 2003 | Sunnudagsblað | 475 orð | 1 mynd

Nýtur sín vel í nýju starfi

ÓLÖF Þórhildur Ólafsdóttir hefur náð lengst þeirra Íslendinga sem nú starfa hjá Evrópuráðinu en hún er deildarstjóri í menntamáladeild. "Ég er búin að vera hérna í nærri sextán ár, byrjaði í janúar 1988," segir hún í samtali við Morgunblaðið. Meira
26. október 2003 | Sunnudagsblað | 565 orð | 1 mynd

Og ég gerði það - bara af fíkn

NOKKRIR einstaklingar lýsa eigin reynslu í rannsókn Bryndísar, þeirra á meðal ung kona sem var í vímuefnaneyslu og skipulögðu vændi. Meira
26. október 2003 | Sunnudagsblað | 1020 orð | 1 mynd

Óvægin gagnrýni best

P hilippe Girardon, einn af virtustu kokkum Frakklands, hefur undanfarna daga verið gestakokkur á Holtinu en þetta er langt í frá fyrsta skipti sem hann kemur hingað til lands. Meira
26. október 2003 | Sunnudagsblað | 188 orð | 3 myndir

Rangá heiðrar Wretman

Þessa dagana er boðið upp á sérstakt kvöldverðartilboð til heiðurs sænska matreiðslumeistaranum Tore Wretman á Hótel Rangá. Wretman lést fyrr á þessu ári 86 ára að aldri. Meira
26. október 2003 | Sunnudagsblað | 242 orð

Staðreyndir um Evrópuráðið

*Evrópuráðið er elsti pólitíski samráðsvettvangur Evrópuþjóðanna en því var komið á legg 1949. *Aðild að Evrópuráðinu eiga nú 45 þjóðir, þ.ám. 21 fyrrverandi kommúnistaríki sem fengið hafa inngöngu frá árinu 1990. Meira
26. október 2003 | Sunnudagsblað | 151 orð | 2 myndir

Sögur af kínverskum konum og samfélagi

Bókarkafli Erfið lífsskilyrði sem engan gat órað fyrir var hlutskipti margra kínverskra kvenna líkt og Xinran komst að er konurnar ræddu við hana í skjóli nafnleyndar. Hér birtast brot úr tveimur frásagna hennar. Meira
26. október 2003 | Sunnudagsblað | 447 orð | 1 mynd

Úlfar og fiskarnir

ÚLFAR Eysteinsson matreiðslumeistara þarf vart að kynna fyrir fólki. Fáir hafa verið iðnari en hann við að kynna Íslendingum matreiðslu á sjávarfangi, hvort sem um er að ræða fisk eða hvalkjöt, á síðustu áratugum. Meira
26. október 2003 | Sunnudagsblað | 2150 orð | 1 mynd

Vændi meðal stráka jafnt sem stelpna

Ný rannsókn um vændi meðal ungs fólks á Íslandi og félagslegt umhverfi þess, sú fyrsta sinnar tegundar, leiðir ýmsar forvitnilegar niðurstöður í ljós sem eiga eftir að vekja athygli og umræðu. Björn Jóhann Björnsson skoðaði þessa rannsókn og ræddi við höfundinn, Bryndísi Björk Ásgeirsdóttur. Meira
26. október 2003 | Sunnudagsblað | 1550 orð | 1 mynd

Þurfum að halda vöku okkar í mannréttindamálum

Evrópuráðið sinnir stóru hlutverki í lýðræðisþróun gömlu austantjaldsþjóðanna. Davíð Logi Sigurðsson heimsótti Strasborg og kynnti sér starfsemi Evrópuráðsins og hitti auk þess nokkra Íslendinga sem starfa hjá stofnuninni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.