Greinar laugardaginn 8. nóvember 2003

Forsíða

8. nóvember 2003 | Forsíða | 195 orð

Grunur um mansal

ÁSTRALSKUR karlmaður var úrskurðaður í gær í tveggja vikna gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjaness að kröfu lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli vegna meintra brota á útlendingalöggjöfinni og gruns um þátttöku í mansali. Meira
8. nóvember 2003 | Forsíða | 318 orð | 1 mynd

Tyrkir hætta við að senda herlið til Íraks

STJÓRN Tyrklands tilkynnti í gær að hún hefði hætt við að senda hermenn til friðargæslu í Írak vegna andstöðu íraska framkvæmdaráðsins í Bagdad. Meira
8. nóvember 2003 | Forsíða | 122 orð

VG bjóði fram í eigin nafni sem víðast

ÁRNI Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans og forseti borgarstjórnar Reykjavíkur, lýsti því yfir við stjórnmálaumræður á landsþingi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í gærkvöldi að VG ættu að bjóða fram í eigin nafni sinn eigin lista... Meira
8. nóvember 2003 | Forsíða | 84 orð | 1 mynd

Vilja Kýpur og Möltu á Evrópukortið

EVRÓPSKI seðlabankinn kann að þurfa að gefa út milljónir nýrra evruseðla vegna þess að Miðjarðarhafseyjarnar Kýpur og Möltu vantar á Evrópukortið sem skreytir seðlana. Hefur þetta valdið óánægju meðal ráðamanna á eyjunum. Meira
8. nóvember 2003 | Forsíða | 271 orð | 1 mynd

Vísa hugmyndum um skólagjöld á bug

STEINGRÍMUR J. Meira

Baksíða

8. nóvember 2003 | Baksíða | 188 orð

500 milljóna kostnaðarlækkun vegna samruna

KOSTNAÐUR Kaupþings-Búnaðarbanka hefur lækkað um 500 milljónir króna á milli annars og þriðja ársfjórðungs, eða um 7,6%. Á sama tíma hafa tekjur bankans aukist um 9,5%. Meira
8. nóvember 2003 | Baksíða | 85 orð | 1 mynd

Drekka tíu lítra af vatni á dag

ÞEIR sem horfa á stælta líkama þeirra sem taka þátt í hreystikeppni gera sér ekki alltaf grein fyrir hversu mikið erfiði liggur að baki því að skarta skornum vöðvum. Meira
8. nóvember 2003 | Baksíða | 112 orð | 1 mynd

Eiður vill alls ekki fara frá Chelsea

EIÐUR Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, sagði við Morgunblaðið í gær að hann vildi binda enda á umræðuna um að hann væri hugsanlega á förum frá enska félaginu Chelsea í janúar. Meira
8. nóvember 2003 | Baksíða | 531 orð | 8 myndir

Ekki erfitt að elda hreindýrakjöt

Það færist í aukana að fólk borði hreindýrakjöt dags daglega, enda bollur úr hreindýrakjöti og pottréttir herramannsmatur og hreindýrasteikur lostæti. Guðbjörg R. Guðmundsdóttir fylgdist með Einari Ólafssyni elda veislumat. Meira
8. nóvember 2003 | Baksíða | 252 orð

Fyrsta varan fer brátt á markað

NIÐURSTÖÐUR rannsókna Íslenskrar erfðagreiningar á tengslum BMP2-erfðavísis og beinþynningar hafa nú nýst til þróunar greiningarprófs, sem fyrirtækið hefur unnið að undanförnu í samvinnu við Roche Diagnostics. Meira
8. nóvember 2003 | Baksíða | 102 orð | 1 mynd

Hafa báðar tapað heyrn

SYSTURNAR Snædís og Áslaug Hjartardætur, sem eru níu og sjö ára, fóru báðar að tapa heyrn um fimm ára aldur og eru einnig farnar að tapa sjón. Ekki er enn vitað hvaða sjúkdómur hrjáir þær. Meira
8. nóvember 2003 | Baksíða | 71 orð | 1 mynd

Hagnaður jókst um helming

SAMANLAGÐUR hagnaður viðskiptabankanna þriggja, Íslandsbanka, Kaupþings-Búnaðarbanka og Landsbanka, nam 11,7 milljörðum króna á fyrstu níu mánuðum ársins. Aukningin frá sama tímabili í fyrra er fjórir milljarðar króna, eða 52%. Meira
8. nóvember 2003 | Baksíða | 59 orð | 1 mynd

Hávaðarok og rigning

STORMVEÐUR gekk yfir landið í gær og lágu allar flugsamgöngur niðri um tíma. Miklir vatnavextir voru víða austan lands og urðu skemmdir af flóðum á Kárahnjúkasvæðinu og eins á vinnusvæði Ístaks í Reyðarfirði við Fáskrúðsfjarðargöng. Meira
8. nóvember 2003 | Baksíða | 430 orð | 1 mynd

Hrifnust af hreindýrabollum

OLGA Óla Bjarnadóttir á Café Nielsen á Egilsstöðum er með hreindýrabollur á matseðlinum og hafa þær verið vinsæll réttur hjá þeim. Olga segir að það hafi ekki verið fyrr en hún flutti til Egilsstaða fyrir þrettán árum að hún fór að elda hreindýrakjöt. Meira

Fréttir

8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 190 orð

Afnotagjöld RÚV hækka um 5%

AFNOTAGJÖLD Ríkisútvarpsins hækka um 5% næstu áramót. Ákvörðun um þetta var tekin á ríkisstjórnarfundi í gær. Afnotagjöld RÚV hækkuðu síðast 1. janúar 2003, þá um 7%. Hækkunin nú þýðir að afnotagjöld hækka úr 2.408 krónum í 2. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 197 orð

Aldrei gert tillögu um skólagjöld við HÍ

PÁLL Skúlason, rektor Háskóla Íslands, hefur sent Morgunblaðinu eftirfarandi yfirlýsingu vegna umræðu um skólagjöld á háskólastigi. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Attenborough áritaði bækur

SIR DAVID Attenborough áritaði bækur íslenskra aðdáenda sinna í bókabúð Eymundsson í Kringlunni í gær. Sir David er hér á landi í boði Iðunnar bókaforlags, sem gefur út bók hans "Heimur spendýranna". Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Áhersla á gildi Fossvogsdals sem útivistarsvæðis

FRAM kom á opinn íbúafund um skipulag Lundar sem hverfisráð Háaleitis stóð fyrir að skipulags- og byggingarnefndar Reykjavíkur legði ríka áhersla á mikilvægi Fossvogsdalsins sem útivistarsvæðis, enda njóti hann mikilla vinsælda sem slíkur. Meira
8. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 75 orð

Áhætta barna í umferðinni | Málþing...

Áhætta barna í umferðinni | Málþing um umferðarfræðslu í skólum og áhættu grunnskólabarna í umferðinni verður haldið í Háskólanum á Akureyri, Þingvallastræti 23, næsta þriðjudag, 11. nóvember, og hefst það kl. 12.30. Meira
8. nóvember 2003 | Suðurnes | 36 orð

Barn fyrir bíl | Lögreglan fékk...

Barn fyrir bíl | Lögreglan fékk tilkynningu um umferðarslys á Faxabraut í Keflavík síðdegis á fimmtudag. Barn hafði orðið fyrir bíl. Var barnið flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja en meiðsli reyndust minniháttar, það hafði hruflast á... Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 109 orð

Blessun páfans

Smári Geirsson hætti í lok sumars sem formaður Sambands sveitarfélaga á Austurlandi og var kvaddur með kveðskap og söng á aðalfundinum. Meira
8. nóvember 2003 | Landsbyggðin | 515 orð | 1 mynd

Bræður frá Árbót standa að kjötvinnslunni Viðbót

Húsavík | Þessa dagana eru iðnaðarmenn að vinna á fullu við að gera klárt fyrir vinnslu á grænlensku hreindýrakjöti í húsnæði því sem áður hýsti ostagerð MSKÞ á Húsavík en er nú í eigu Norðurmjólkur. Það er fyrirtækið Viðbót ehf. Meira
8. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Dagar Shevardnadze á forsetastóli í Georgíu taldir?

LIÐSMENN stjórnarandstöðuflokka í Georgíu hófu í gær að safnast saman í mörgum helstu borgum landsins til að mótmæla því hve hægt gengur að telja atkvæðin í þingkosningum um sl. helgi. Meira
8. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Dean biðst afsökunar

HOWARD Dean, einn af frambjóðendum demókrata í forvali vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum á næsta ári, hefur beðist afsökunar vegna ummæla sem hann lét falla nýverið. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 587 orð | 1 mynd

Ein er upp til fjalla...

Óhætt er að segja að umræður á Alþingi fari oft um víðan völl. Hverjum hefði t.d. dottið í hug að umræður um rjúpuna gætu endað í vangaveltum um íslenskukennslu? Meira
8. nóvember 2003 | Landsbyggðin | 153 orð | 1 mynd

Er heilsunni haldið til haga?

Egilsstöðum | "Er heilsu haldið til haga? Líkami - heilsa - íþróttir" er yfirskrift Norræna skjaladagsins sem haldinn verður hátíðlegur í skjalasöfnum landsins í dag. Hjá Héraðsskjalasafni Austfirðinga er opið hús frá kl. 14. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 526 orð

Fimm milljarða hagnaður Kaupþings-Búnaðarbanka

HAGNAÐUR Kaupþings-Búnaðarbanka eftir skatta á fyrstu níu mánuðum ársins nam 5.079 milljónum króna samanborið við 3.852 milljónir samanlagðan hagnað Búnaðarbanka og Kaupþings á sama tímabili árið 2002. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð

Fimm sóttu um ráðuneytisstjórastöðu

UMSÓKNARFRESTUR um stöðu ráðuneytisstjóra í sjávarútvegsráðuneytinu rann út hinn 6. nóvember síðastliðinn. Fimm sóttu um stöðuna, þau Dagur Björn Agnarsson sjávarútvegsfræðingur, Stefán Eiríkur Stefánsson, vélaverkfræðingur B.Sc. og líffræðingur B.Sc. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 96 orð

Fjölgun ferðamanna

Erlendum ferðamönnum fjölgaði um fjórðung í októbermánuði borið saman við sama mánuð á síðasta ári. 22. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 688 orð | 1 mynd

Fjölmargir fengið styrki

Ragnhildur Zoëga fæddist 4. júlí 1959. Lauk BA-námi í ensku og frönsku frá Háskóla Íslands 1983 og leiðsögumannsprófi sama ár. Lauk síðan námi í hagnýtri fjölmiðlun frá sama skóla 1991. Starfaði áður hjá Svörtu og hvítu, bókaútgáfu, var kynningarfulltrúi Krabbameinsfélagsins 1992-95 og hefur verið verkefnisstjóri Sókrates/Comenius á Íslandi frá 1995. Maki er Ásgeir Ásgeirsson framkvæmdastjóri og eiga þau þrjú börn, Sigríði, Ólaf og Guðrúnu. Meira
8. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 300 orð | 1 mynd

Fleiri hringtorg vegna fjárhagslegra sjónarmiða

Mosfellsbæ | Ástæða þess að lögð verða tvö hringtorg í stað mislægra gatnamóta við tvöföldun Vesturlandsvegar er fyrst og fremst fjárhagsleg að sögn Jónasar Snæbjörnssonar, umdæmisstjóra Vegagerðarinnar. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 1031 orð | 2 myndir

Flokkurinn eini valkostur vinstri manna í landinu

Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, setti landsfund flokksins á Hótel Örk í Hveragerði í gær. Lagði hann þar m.a. áherslu á að flokkurinn væri velferðarflokkur. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 202 orð

Formlegar viðræður um Sundabraut

ÁRNI Þór Sigurðsson, forseti borgarstjórnar og formaður samgöngunefndar, átti viðræður við Sturlu Böðvarsson samgönguráðherra í síðustu viku um hvernig staðið yrði að undirbúningi við gerð Sundabrautar. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 1380 orð | 1 mynd

Forstjóri ÍE telur fyrirtækið komið yfir erfiðasta hjallann

GREIN vísindamanna Íslenskrar erfðagreiningar um tengsl BMP2 erfðavísis og beinþynningar hefur vakið mikla athygli erlendis en greinin var birt í byrjun vikunnar í vefútgáfu tímaritins Public Library of Science Biology . Í greininni kemur m.a. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 219 orð

Fótboltahátíð fyrir stelpur verður haldin í...

Fótboltahátíð fyrir stelpur verður haldin í Egilshöll í dag, laugardaginn 8. nóvember kl. kl. 13-18. Allar stúlkur eru velkomnar á hátíðina. Ýmislegt verður á boðstólum s.s. Meira
8. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 204 orð

Frakkar fórna frídegi

FRAKKAR munu brátt missa einn af sínum fjölmörgu frídögum en það er liður í neyðaráætlun um aukna aðstoð við aldraða. Meira
8. nóvember 2003 | Árborgarsvæðið | 139 orð | 1 mynd

Frakkar kynntu sér þjóðsögur og náttúru Íslands

Selfossi | Aðfaranótt föstudags héldu 24 franskir nemendur og 3 kennarar sem dvalið höfðu hjá nemendum og kennurum Fjölbrautaskóla Suðurlands heim á leið eftir hálfsmánaðar dvöl á Íslandi. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 114 orð

Framtíðarsýn fer úr DV-húsinu

FRAMTÍÐARSÝN hf., sem gefur út Viðskiptablaðið og Fiskifréttir og rekur fleiri fyrirtæki, þarf nú að flytja sig um set en félagið hefur verið með starfsemi sína í sama húsi og DV. Meira
8. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 324 orð | 4 myndir

Gaman að hafa svona daga sem oftast

RONJA ræningjadóttir, Harry Potter og Hringadróttinssaga hafa átt hug og hjarta nemenda, kennara og annars starfsfólks Síðuskóla síðustu daga, en svonefndir þemadagar hafa staðið yfir í skólanum og fyrrnefndar bækur þar í öndvegi. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 186 orð

Gamli Reykjagarður í greiðslustöðvun

FORRÁÐAMENN Sláturfélags Suðurlands, SS, óskuðu í gær eftir greiðslustöðvun fyrir gamla Reykjagarð sem félagið keypti nýlega. Verður afstaða tekin til beiðninnar í Héraðsdómi Reykjavíkur eftir helgi. Meira
8. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 99 orð

Hafna umbótaáformum

EFRI deild þýzka þingsins, Sambandsráðið, þar sem stjórnarandstöðuflokkar kristilegra og frjálslyndra demókrata eru í merihluta, hafnaði í gær kjarnaköflum úr nýrri löggjöf sem ríkisstjórn Gerhards Schröders kanzlara samdi í þeim tilgangi að hleypa nýjum... Meira
8. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 51 orð | 1 mynd

Hádegistónleikar | Björn Steinar Sólbergsson, organisti...

Hádegistónleikar | Björn Steinar Sólbergsson, organisti í Akureyrarkirkju, heldur hádegistónleika í kirkjunni í dag, laugardaginn 8. nóvember, kl. 12. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Heiðraður fyrir störf að tóbaksvörnum

Á heilbrigðisþingi í gær var veitt viðurkenning fyrir öflugt framlag til reykingavarna. Meira
8. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 379 orð | 1 mynd

Heimsminjaskrá er enginn ferðamannabæklingur

Miðborg | Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi og formaður menningarmálanefndar Reykjavíkur, sagði að nákvæmlega ekkert pukur væri í kringum fornleifarannsóknina í Aðalstræti þar sem hótel á að rísa. Meira
8. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 118 orð

Hlustað á fingurinn

JAPANSKT fyrirtæki hefur smíðað fyrsta armbandssímann en í hann er talað með því að stinga vísifingri í eyrað. Verður skýrt frá þessari uppgötvun í vísindatímaritinu New Scientist á laugardag. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 246 orð

Hryggiktarnámskeið - að lifa með hryggikt...

Hryggiktarnámskeið - að lifa með hryggikt Námskeið um hryggikt er að hefjast hjá Gigtarfélagi Íslands í húsnæði félagsins að Ármúla 5, annarri hæð, þar sem áhersla er lögð á þætti sem tengjast því að lifa með hryggikt. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 173 orð

Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur basar á morgun,...

Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur basar á morgun, sunnudaginn 9. nóvember, kl. 14 á Hallveigarstöðum við Túngötu. Þar verður til sölu úrval af handavinnu, s.s. sokkar, vettlingar, barnapeysur, inniskór, dúkar, leikföng, púðar, jólaföndur o.fl. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Jólabasar Hringsins

HRINGURINN heldur sinn árlega handavinnu- og kökubasar í Perlunni sunnudaginn 9. nóvember kl. 13. Þar verða til sölu margir munir og heimabakaðar kökur. Basarmunir eru til sýnis í glugga Herragarðsins, Laugavegi 13. Meira
8. nóvember 2003 | Landsbyggðin | 578 orð | 1 mynd

Jón Ásgeir bíður framtíðar

Húsavík | Í Safnahúsinu á Húsavík stendur nú yfir mjög athyglisverð sýning á svart-hvítum ljósmyndum Jóns Ásgeirs Hreinssonar sem hann tók í Aðaldal og nágrenni á árunum 2000 og 2001. Meira
8. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Karl prins sakaður um siðferðisbrot

SKRIFSTOFA Karls Bretaprins í Clarence House í London vísaði því á bug í gær að hann hefði orðið uppvís að alvarlegu siðferðisbroti fyrir nokkrum árum en breskir fjölmiðlar hafa skýrt frá því að starfsmaður konungsfjölskyldunnar hafi orðið vitni að... Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 93 orð

Kona alvarlega slösuð eftir árekstur

ALVARLEGT slys varð á Eiðisgranda við Rekagranda síðdegis í gær þegar tveir fólksbílar rákust á. Kona, sem ók öðrum bílnum, slasaðist alvarlega, en ungur drengur sem sat í bílstól í aftursæti slapp með minni háttar meiðsl. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Kostnaður við starfið um 30 milljónir á árinu

ANNAR sunnudagur í nóvember hefur um árabil verið helgaður kristniboði. Fimmtíu ár eru nú liðin frá því Samband íslenskra kristniboðsfélaga, SÍK, sendi fyrstu íslensku kristniboðana til starfa í Eþíópíu og 25 ár frá því þeir hófu störf í Kenýa. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 293 orð

Krefjast bóta vegna mistaka Fasteignamats

Sandgerði | Fulltrúar Sandgerðisbæjar kröfðust þess á fundi með fjármálaráðherra að ríkið bæri ábyrgð á mistökum við mat á húseignum Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar og bættu bæjarfélaginu það tjón sem það hefur orðið fyrir vegna þeirra. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 185 orð

Kútmagakot gjaldþrota

KÚTMAGAKOT, sem er fiskvinnslufyrirtækið í Vestmannaeyjum, var úrskurðað gjaldþrota í Héraðsdómi Suðurlands á fimmtudag. Skiptastjóri hefur verið skipaður Helgi Jóhannesson lögmaður. Meira
8. nóvember 2003 | Landsbyggðin | 49 orð | 1 mynd

Landvarðanámskeið

Öræfum | Umhverfisstofnun hélt námskeið sem menntar fólk til að verða landverðir. Að þessu sinni voru þátttakendurnir 11. Er þetta mest bóklegt nám en samt um einhverjar vettvangsferðir að ræða. Meira
8. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 114 orð

Laugardal | Alla laugardaga í nóvember...

Laugardal | Alla laugardaga í nóvember geta börn komið með dótið sitt á leikfangamarkað í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Á markaðnum geta börnin selt leikföngin sín, eða skipt og fengið önnur í staðinn. Meira
8. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 61 orð

Léttir 75 ára | Hestamannafélagið Léttir...

Léttir 75 ára | Hestamannafélagið Léttir á Akureyri fagnar 75 ára afmæli um þessar mundir og af því tilefni verður afmælisfagnaður félagsins haldinn í Íþróttahöllinni í kvöld og hefst kl. 20.30. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 103 orð

Listahátíð bitni ekki á skattgreiðendum

STJÓRN Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, hefur sent frá sér ályktun þar sem því er fagnað að Listahátíð verði haldin í Reykjavík árlega frá árinu 2005, en greint var frá því í vikunni. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 102 orð

Lítil úrkoma

Úrkoma á höfuðborgarsvæðinu í október var langt undir meðallagi eða aðeins helmingur þess sem vant er. Úrkoma mældist 37,7 mm og hefur ekki verið minni síðan árið 1993 en svo þarf að fara aftur til ársins 1960 til að finna minni úrkomu. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 133 orð

Ljósmyndakeppni sjómanna

LJÓSMYNDAKEPPNI Sjómannablaðsins Víkings er nú haldin í annað sinn. Fimmtán þeirra mynda sem tóku þátt í keppninni í fyrra voru síðan sendar í norræna ljósmyndakeppni sjómanna sem Víkingurinn er orðinn aðili að og fram fór í Osló. Meira
8. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Mannapar í útrýmingarhættu

UMHVERFISSTOFNUN Sameinuðu þjóðanna (UNEP) hefur boðað fulltrúa tuttugu og þriggja Afríku- og Suðaustur-Asíuþjóða á neyðarfund í París til að ræða til hvaða aðgerða sé hægt að grípa til að koma í veg fyrir yfirvofandi útrýmingu mannapanna. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 151 orð

Mál eins Íslendings er til rannsóknar

MÁL Íslendingsins, sem sótti sér barnaklámsefni á ítalska vefsíðu, er nú til rannsóknar hjá lögreglunni í Palermo á Ítalíu að því er kemur fram í frétt á vef Agenzia Giornalistica Italia . Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Minningar frá gamla rúntinum

ALDRAÐIR Reykvíkingar ætla að rifja upp minningar og segja sögur tengdar gamla Reykjavíkurrúntinum svokallaða kl 15. á Hótel Borg á morgun og eru allir velkomnir. "Rúnturinn var fyrirbæri sem var til áður en bílarnir gerðu fólk að öryrkjum. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Mörg viðvikin í virkjuninni

Kárahnjúkum | Félagarnir Hreinn Halldórsson og Snorri Sturluson, starfsmenn Arnarfells, voru þegar sól stóð í hádegisstað að hreinsa íshröngl og óhreinindi innan úr steypuhrærivél á hjólum. Meira
8. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 145 orð

Námskeið fyrir foreldra

Mosfellsbæ | Nú eru um 20 áhugasamir foreldrar og starfsmenn leikskóla á námskeiði í Mosfellsbæ sem ber yfirskriftina "Að alast upp aftur, annast okkur sjálf, annast börnin okkar". Meira
8. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Neyðarástandslög afnumin

CHANDRIKA Kumaratunga, forseti Sri Lanka, afturkallaði í gær lög um neyðarástand eða í sama mund og hundruð þúsunda manna fagnaði heimkomu Ranil Wickremesinghe, forsætisráðherra og mikils andstæðings hennar frá Bandaríkjunum. Meira
8. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 144 orð

Nokkur innbrot í bænum undanfarið

NOKKUR innbrot hafa verið tilkynnt til lögreglu á Akureyri síðustu daga. Þannig var innbrot í Eyrarlandsstofu í Lystigarði Akureyrar tilkynnt á þriðjudag en þar hafði verið farið inn um glugga með því að brjóta hann. Meira
8. nóvember 2003 | Suðurnes | 129 orð

Norræna bókasafnavikan | Hafið og norðrið...

Norræna bókasafnavikan | Hafið og norðrið er yfirskrift Norrænu bókasafnavikunnar í ár. Vikan hefst mánudaginn 10. nóvember og lýkur hinn 16. sem jafnframt er dagur íslenskrar tungu. Meira
8. nóvember 2003 | Miðopna | 374 orð | 1 mynd

Nú spyr ég Össur

Sjálfstæðismenn sem sérstaklega hafa beitt sér í umræðu um heilbrigðismál fagna stefnubreytingu Samfylkingarinnar í málaflokknum og vænta stuðnings þingmanna flokksins um nauðsynlegar skipulagsbreytingar í heilbrigðiskerfinu. Meira
8. nóvember 2003 | Miðopna | 730 orð

Nýja hugsun í heilbrigðismálin

Samfylkingin hefur ákveðið að heilbrigðismál verði næsta pólitíska stórverkefni flokksins þar sem ný og framsækin hugsun verður innleidd með faglegri vinnu. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 161 orð

Nýr framkvæmdastjóri ráðinn

BRYNDÍS Hilmarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Síldar & fisks í stað Kristins Gylfa Jónssonar, sem lét af því starfi sl. föstudag. Bryndís hefur verið fjármálastjóri fyrirtækisins. Meira
8. nóvember 2003 | Árborgarsvæðið | 113 orð | 1 mynd

Nýr og skemmtilegur leikvöllur

Hveragerði | Fyrsta áfanga nýs leikvallar við grunnskólann er lokið. Búið er að leggja hellur, tyrfa og setja upp leiktæki fyrir yngsta aldurshópinn. Meira
8. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir

Portillo ekki aftur á þing

MICHAEL Portillo, fyrrverandi varnarmálaráðherra og einn af þeim, sem á sínum tíma sóttust eftir leiðtogaembættinu í Íhaldsflokknum, ætlar ekki að bjóða sig aftur fram til þings í næstu kosningum. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 694 orð | 1 mynd

"Aðalatriðið hvort maður sjálfur er sáttur"

"ÞAÐ eru ýmsir þættir sem enn eru óljósir, m.a. vegna þess að sýningin er tæknilega mjög flókin og enn þá er óvíst hvernig til tekst með tæknihliðina. Meira
8. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 397 orð

"Lýðræðiskennsla fyrir byrjendur"

SÉRFRÆÐINGAR voru margir þeirrar skoðunar að ræða George W. Bush hefði verið uppfull af óhlutbundnum grundvallarhugmyndum, en minna hafi farið fyrir útlistunum á því hvernig þeim verði hrint í framkvæmd. Joseph S. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 409 orð | 2 myndir

"Við reyndum bara að vera fljót út"

TVÖ fjölbýlishús í Seljalandshverfi við botn Skutulsfjarðar á Ísafirði voru rýmd um fimmleytið í fyrrinótt vegna hættu á aurflóði í kjölfar mikillar úrkomu, en íbúar húsanna eru alls 45. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 132 orð

Rangt föðurnafn Torfi Lárus Karlsson var...

Rangt föðurnafn Torfi Lárus Karlsson var rangnefndur í frétt og myndatexta á forsíðu blaðsins í gær. Rétt var farið með nafn hans í umfjöllun á miðopnu í blaðinu. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Fundur Heilsuhringsins 16. Meira
8. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 184 orð

Skautakennsla í grunnskólunum

SKAUTAKENNSLA hefst hjá tveimur bekkjardeildum í grunnskólum Akureyrar í næstu viku. Um tilraunakennslu er að ræða og munu nemendur í 3. og 4. bekk ríða á vaðið. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 84 orð

Skákspilið Hrókurinn

ÚT er komið skákspilið Hrókurinn, tafl með tilbrigðum, í samvinnu Ísaldar og Skákfélagsins Hróksins. Í Hróknum geta allt að fjórir teflt skák í einu. Í spilinu eru fjórir leikir: Hrókurinn, Skákhrókurinn, Minnishrókurinn og hefðbundin skák. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 365 orð

Skemmdir og tafir vegna vatnsflóða fyrir austan

MIKIÐ flóð myndaðist í Jökulsá í Fljótsdal í gær, rétt innan við Valþjófsstað, og vatnsborð Lagarfljóts hækkaði verulega. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Sokolov og Nikolic unnu Mjólkurskákmótið

BOSNÍUMENNIRNIR Ivan Sokolov og Predrag Nikolic sigruðu í Meistaraflokki Mjólkurskákmótsins á Selfossi. Sokolov, sem nú teflir fyrir Holland, og Nikolic voru efstir og jafnir fyrir lokaumferðina með 6,5 vinninga. Meira
8. nóvember 2003 | Suðurnes | 137 orð

Stefnt að afhendingu lóðar í febrúar

Helguvík | Nú er stefnt að því að framkvæmdir við lóð fyrirhugaðrar stálröraverksmiðju við Helguvík verði tilbúin í febrúar og að þá þegar hefjist framkvæmdir við byggingu verksmiðjuhúss fyrirtækisins. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Stórar öldur í Víkurfjöru

Fagradal | Í norðanátt og roki er oft mikill öldugangur á söndunum í Mýrdalnum og geta öldurnar orðið verulega háar og tignarlegar, eins og sést á myndinni sem er tekin sunnan við Víkurkauptún með Reynisfjall í baksýn dag einn í síðustu viku. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Stórleikur "á Akureyri" | Í tengslum...

Stórleikur "á Akureyri" | Í tengslum við leik Liverpool og Manchester United á morgun, sunnudag, efnir Liverpool-klúbburinn á Íslandi til "fánadags" í Nýja bíói á Akureyri. Meira
8. nóvember 2003 | Miðopna | 810 orð

Stækkunarferli EES-samningsins loks í höfn

Sá stöðugleiki sem nú ríkir í Evrópu er nú til dags talinn sjálfsagður. Kynslóðir fæddar eftir seinni heimsstyrjöldina þekkja ekki afleiðingar styrjaldar af eigin raun. Þó hefur Ísland ekki farið varhluta af þeim hörmungum sem fylgdu stríði í Evrópu. Meira
8. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 848 orð | 1 mynd

Stöðugleiki er ekki mikilvægari en frelsið

Um leið og George W. Bush Bandaríkjaforseti gerði upp við fortíðina í utanríkisstefnu Bandaríkjanna með ræðu, sem hann hélt í Washington í fyrradag, þykir hann hafa sýnt og sannað að hann er hugsjónamaður af Reagan-skólanum. Meira
8. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 296 orð

Sum ríkin þurfa að taka sig á

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins hefur sent frá sér síðustu árlegu matsskýrslurnar á frammistöðu umsóknarríkja í aðildarundirbúningi áður en tíu þeirra fá fulla aðild að sambandinu, en það gerist 1. maí á næsta ári. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 138 orð

Sýning á gömlum skjölum í Kringlunni

BORGARSKJALASAFN Reykjavíkur efnir til sýningar í dag, laugardaginn 8. nóvember, kl. 10-18, í verslunarmiðstöðinni Kringlunni, í tilefni af Norrænum skjaladegi. Meira
8. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 154 orð

Tímamót hjá FSA | Fjórðungssjúkrahúsið á...

Tímamót hjá FSA | Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, FSA, á 130 ára afmæli í ár, tók til starfa í nóvember árið 1873 í húsi sem var gjöf Friðriks C.M. Gudmanns. Húsið gekk jafnan undir nafninu Gudmanns minde eða Guðmanns minni upp á íslensku. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Tómas tilnefndur

TÓMAS Lemarquis hefur verið tilnefndur til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem besti leikarinn í aðalhlutverki, fyrir hlutverk sitt í Nóa albínóa. Meira
8. nóvember 2003 | Suðurnes | 351 orð | 1 mynd

Tvöfalt stærri loftþurrkari settur upp

Grindavík | Skipt verður um þurrkara í fiskimjölsverksmiðju Samherja hf. í Grindavík á næstunni. Nýi þurrkarinn er tvöfalt stærri en sá sem nú er og verður unnt að auka afkastagetu verksmiðjunnar verulega með frekari breytingum. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Ungur á vélsleða | Lögregla á...

Ungur á vélsleða | Lögregla á Akureyri stöðvaði ökumann vélsleða í Glerárhverfi á fimmtudagskvöld. Í ljós kom að hann var fjórtán ára gamall og því með öllu réttindalaus. Meira
8. nóvember 2003 | Suðurnes | 251 orð | 1 mynd

Var ekki á áætlun að selja núna

Njarðvík | "Það var ekki á áætlun að selja núna en segja má að þessi möguleiki hafi dottið inn á borðið," segir Jón Norðfjörð, framkvæmdastjóri Skipaafgreiðslu Suðurnesja ehf., um sölu á fyrirtækinu til Eimskips. Meira
8. nóvember 2003 | Suðurnes | 60 orð

Veita stöðuleyfi | Skipulags- og byggingarnefnd...

Veita stöðuleyfi | Skipulags- og byggingarnefnd Vatnsleysustrandarhrepps hefur fyrir sitt leyti samþykkt umsókn Vélsmiðjunnar Norma um stöðuleyfi fyrir skemmu á lóð fyrirtækisins á iðnaðarsvæðinu við Vogaveg. Meira
8. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Vígslubiskup blessaði Draugasetrið á Stokkseyri

SÉRA Sigurður Sigurðarson, vígslubiskup í Skálholti, blessaði Draugasetrið á Stokkseyri í gær. Sagði hann við það tækifæri að margar draugasögur gengju út á að kristin trú sigraði hið illa. Meira
8. nóvember 2003 | Miðopna | 840 orð

Þörf áminning um aðhald í ríkisrekstri

Seðlabanki Íslands sendi nú í vikunni frá sér haustútgáfu Peningamála, þar sem gerð er grein fyrir mati bankans á þróun í þjóðhags- og verðlagsmálum næstu misserin. Meira

Ritstjórnargreinar

8. nóvember 2003 | Leiðarar | 554 orð

Landsfundur Vinstri grænna

Landsfundur vinstri grænna, sem hófst í Hveragerði í gær, sýnir, að flokkurinn sem slíkur hefur eflzt mjög á síðustu tveimur árum. Meira
8. nóvember 2003 | Leiðarar | 200 orð

Landssöfnun Sjónarhóls

Landssöfnun til styrktar Sjónarhóli, fyrstu ráðgjafamiðstöðvar á Íslandi fyrir aðstandendur barna sem stríða við langvarandi veikindi, fötlun, þroskahömlun eða önnur þroskafrávik, nær hámarki í dag. Meira
8. nóvember 2003 | Staksteinar | 361 orð

- Skólagjöld og óskammfeilni

Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, skrifar leiðara í fréttabréf SA, Af vettvangi , um skólagjöld við ríkisháskóla. Heimurinn er sífellt að minnka og háskólafólk hefur æ betri möguleika til hálaunastarfa í mörgum löndum. Meira

Menning

8. nóvember 2003 | Leiklist | 485 orð | 1 mynd

Af sálarlífi systra

Leikgerð: Edda Antonsdóttir og Halldóra Magnúsdóttir, leikstjóri: Sigrún Sól Ólafsdóttir. Félagsheimilinu í Vestmannaeyjum 2. nóvember 2003. Meira
8. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 310 orð | 1 mynd

Áfram konur

Leikstjóri: Nigel Cole. Handrit: Juliette Towhidi. Tim Firth. Kvikmyndatökustjór: Ashley Rowe. Tónlist: Patrick Doyle. Aðalleikendur: Helen Mirren, Julie Walters, Annette Crosbie, Celia Imrie, Penelope Wilton, Ciarán Hinds, John Alderton. 110 mínútur. Touchstone Pictures. Bretland 2003. Meira
8. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 54 orð | 1 mynd

Á hvað varstu að horfa?

Á hvað varstu að horfa? Hótel Tindastól (Fawlty Towers). Hvað viltu sjá? Ég myndi vilja sjá Ríkissjónvarpið sinna lifandi tónlist betur - hljóðrita tónleika og uppákomur um land allt. Á hvað ertu að horfa? Meira
8. nóvember 2003 | Menningarlíf | 47 orð | 1 mynd

Bach, Vivaldi og Mozart í Seltjarnarneskirkju

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT áhugamanna heldur tónleika í Seltjarnarneskirkju kl. 17 á morgun, sunnudag. Leikinn verður Brandenborgarkonsert nr. 3 eftir Johann Sebastian Bach, fagottkonsert í C-dúr eftir Vivaldi og Sinfónía nr. Meira
8. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Bana Billa - I.

Bana Billa - I. hluti (Kill Bill - Vol. I.) Aðdáendur Tarantinos geta varpað öndinni léttar, meistarinn hefur engu gleymt. (H.J.) **** Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó, Borgarbíó Akureyri. Nói albínói Hrífandi, gamansöm og dramatísk. Meira
8. nóvember 2003 | Menningarlíf | 862 orð | 1 mynd

Blómrof, minningar og heimildasöfn

TVÆR sýningar verða opnaðar í Listasafninu á Akureyri í dag. Meira
8. nóvember 2003 | Menningarlíf | 238 orð | 2 myndir

Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18...

Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18 kl. Meira
8. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 194 orð | 1 mynd

Djúpsteiktir kakkalakkar

ALÞJÓÐLEGA leiksýningin CommonNonsense var frumsýnd á Nýja sviði Borgarleikhússins á fimmtudagskvöld. Valur Freyr Einarsson leikur í sýningunni ásamt Stephen Harper, Ástu Sighvats og Ásgerði Júníusdóttur. Meira
8. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 519 orð | 2 myndir

Eldsálin Hörður

Hörður Torfason á öll ljóð og lög. Hann syngur þá aðalrödd og bakraddir ásamt því að leika á gítar. Vilhjálmur Guðjónsson leikur á gítara, trommur, slagverk, harmonikku, buzuky, mandólín, hljómborð, orgel, klarinett, blokkflautur og raddar ennfremur. Þórir Úlfarsson leikur á timbales og harmonikku í fjórum lögum og Urður Anna Björnsdóttir og Kristín María Karlsdóttir syngja bakraddir í einu lagi. Vilhjálmur sá um útsetningar og upptökur ásamt því að hljóðblanda og -jafna. Meira
8. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 404 orð | 2 myndir

Gagn og gaman

Ísland 2003. Tökur ehf. VHS/DVD, ca 70 mín. Leikstjórn og handrit Gunnar Helgason og Felix Bergsson. Aðalhlutverk Gunnar Helgason og Felix Bergsson. Stjórn upptöku Ragnheiður Thorsteinsson. Meira
8. nóvember 2003 | Leiklist | 620 orð

...gerir eitt stórt

Höfundar, flytjendur, leikstjórar úr Leikfélagi Hafnarfjarðar, Freyvangsleikhúsinu, Hugleik, Leikfélagi Mosfellssveitar, Leikfélagi Kópavogs, Leikfélagi Dalvíkur, Leikfélagi Fljótsdalshéraðs, Leikhópnum Veru, Leikfélaginu Sýnir í Borgarleikhúsinu laugardaginn 25. október. Meira
8. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 172 orð | 1 mynd

Hipp-hoppást

Bandaríkin 2002. Skífan VHS. Öllum leyfð. (109 mín.) Leikstjórn Rick Famuyiwa. Aðalhlutverk Taye Diggs, Sanaa Lathan, Mos Def, Queen Latifah. Meira
8. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 297 orð | 5 myndir

Justin sigurvegari kvöldsins

BANDARÍSKIR listamenn voru áberandi á Verðlaunahátíð MTV í Evrópu, sem fram fór í Edinborg í Skotlandi á fimmtudagskvöld. Justin Timberlake var sigurvegari kvöldsins með þrenn verðlaun. Meira
8. nóvember 2003 | Menningarlíf | 216 orð | 1 mynd

Jörðin og hafið viðfangsefni tveggja listamanna í Skugga

TVÆR einkasýningar verða opnaðar í Galleríi Skugga, Hverfisgötu 39, í dag, laugardag, kl. 17. Á jarðhæð sýnir Ágústa Oddsdóttir verkið "365 sinnum" sem vísar til umgengni við jörðina en í kjallaranum sýnir Margrét O. Meira
8. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 696 orð

Kammerdjass af bestu sort

Sigurður Flosason sópran- og altósaxófón, Kjartan Valdimarsson píanó og Edvard Nyholm Debess bassa. Miðvikudagskvöldið 5.11. kl. 20.30. Meira
8. nóvember 2003 | Bókmenntir | 82 orð

Kilja

Höll minninganna , skáldsaga Ólafs Jóhanns Ólafssonar, er komin út í kilju. Meira
8. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 200 orð | 1 mynd

Klúður

Bandaríkin 2003. Skífan VHS/DVD. (99 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn Jonathan Demme. Byggt á myndinni Charade frá 1964. Aðalhlutverk Mark Wahlberg, Thandie Newton, Tim Robbins. Meira
8. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 214 orð | 2 myndir

Laugardagsbíó

DAGURINN LANGI/Groundhog Day (1993) Óborganlega fyndin mynd með Bill Murray í sínu allra besta formi. Um óþolandi sjálfumglaðan sjónvarpsmann sem upplifir sama daginn aftur og aftur. Meira
8. nóvember 2003 | Leiklist | 384 orð

Leiðarkerfi gegnum lífið

Höfundur: Guðmundur Ólafsson, leikari: Erlingur Gíslason, leikstjóri: Helga E. Jónsdóttir, hljóðvinnsla: Hjörtur Svavarsson. Frumflutt 2. nóvember 2003. Meira
8. nóvember 2003 | Tónlist | 544 orð

Með andans innileik

Magnea Tómasdóttir sópransöngkona og Guðmundur Sigurðsson organisti flytja gömul íslensk sálmalög í útsetningum Smára Ólasonar. Smekkleysa gefur út. Meira
8. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 661 orð | 1 mynd

Myndin af Heru

ÞESSA helgina er Hera stödd úti á landi, túrandi með hljómsveitinni Santiago og trúbadúrnum Geir Harðar. Meira
8. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 156 orð | 3 myndir

Náttúra og fólk á hálendinu

MYNDIR af hálendi Íslands ásamt texta eru nýjasta verk Ólafs Elíassonar sem birtist á átta síðum í nóvemberhefti breska tískutímaritsins i-D. Meira
8. nóvember 2003 | Menningarlíf | 224 orð

Norræni skjaladagurinn

NORRÆNI skjaladagurinn er í dag. Þema skjaladagsins að þessu sinni er líkami, heilsa og íþróttir. Sum söfnin eiga samstarf við félög eða stofnanir sem tengjast þema ársins. Sýning flestra héraðsskjalasafnanna stendur næstu þrjár vikur. Meira
8. nóvember 2003 | Menningarlíf | 27 orð

Opin vinnustofa

HELGA Magnúsdóttir myndlistarmaður hefur opna vinnustofu sína á Bergstaðastræti 13, kl. 16-18 í dag. Fram að jólum verður opið alla daga, nema fimmtudaga og föstudaga, kl.... Meira
8. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 223 orð | 1 mynd

"Hið ógerlega varð gerlegt"

Í ÞESSARI viku hefur Hrafninn flýgur , mynd Hrafns Gunnlaugssonar frá 1984, verið sýnd í Bæjarbíói, Hafnarfirði. Morgunblaðið hafði samband við leikstjórann og bað hann um að velta vöngum yfir myndinni vegna þessa. Meira
8. nóvember 2003 | Leiklist | 863 orð | 1 mynd

"Tilgangslaus gagnsemi"

Höfundar: Leikhópurinn sem vinnur verkið út frá skúlptúrum Ilmar Stefánsdóttur. Leikstjóri: John Wright. Leikmyndarhönnuður: Helga I. Stefánsdóttir. Búningahönnuður: Lotta Danfors. Hönnun lýsingar: Johanna Salomaa. Meira
8. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Raddir og hrynhiti

Tónleikar Sigurðar Flosasonar og Péturs Grétarssonar , þar sem flutt verður verkefnið Raddir þjóðarinnar , hefur verið flutt úr Þjóðminjahúsinu yfir í Norræna húsið af óviðráðanlegum orsökum. Þar hefjast þeir kl. 17.30, hálftíma síðar en áður var... Meira
8. nóvember 2003 | Menningarlíf | 388 orð | 1 mynd

Samskot fyrir sellistann í fangabúðum

Á TÓNLEIKUM 15.15, tónleikaraðarinnar á nýja sviði Borgarleikhússins í dag kl. 15.15 leikur Camerarctica Kvartett fyrir endalok tímans eftir franska tónskáldið Olivier Messiaen. Camerarctica hefur fengið til liðs við sig Örn Magnússon, píanóleikara. Meira
8. nóvember 2003 | Menningarlíf | 49 orð

Síðustu sýningar á Veislunni

ÖRFÁAR aukasýningar verða á Veislunni í Þjóðleikhúsinu en sýningar nálgast nú hundraðið. Sýningin víkur nú fyrir næsta verkefni á Smíðaverkstæðinu, sem frumsýnt verður um áramót. Síðasta sýning á Veislunni verður þriðjudaginn 25. Meira
8. nóvember 2003 | Leiklist | 459 orð

Skelfileg sýn

Leikgerð eftir skáldsögu George Orwells: Þorleifur Örn Arnarsson og Arndís Þórarinsdóttir; leikstjóri: Þorleifur Örn Arnarsson; leikmyndarhönnun: Hlynur Páll Pálsson; ljósahönnun: Declan O'Driscoll; tónlistarstjóri: Jóhannes Ævar Grímsson, kórstjóri Gunnar Ben. Frumsýning í Tjarnarbíói, 24. október, 2003. Meira
8. nóvember 2003 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Stuttverkahátíð í Hafnarfjarðarleikhúsi

LEIKFÉLAG Hafnarfjarðar sýnir dagskrá í Hafnarfjarðarleikhúsinu kl. 20 í kvöld, laugardag, sem ber nafnið "Í boði leikfélagsins" og samanstendur af níu íslenskum stuttverkum. Meira
8. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 130 orð | 2 myndir

Söfnun fyrir sérstök börn

Í KVÖLD verður í Sjónvarpinu landssöfnunarþáttur til styrktar byggingar á Sjónarhóli, þjónustumiðstöðvar fyrir sérstök börn. "Þetta verður þáttur fyrir alla fjölskylduna," segir Gísli Marteinn Baldursson einn umsjónarmanna þáttarins. Meira
8. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Tileinkuð stríðshrjáðum börnum

ORRI Páll Dýrason og Georg Holm úr Sigur Rós voru viðstaddir Verðlaunahátíð MTV í Evrópu í Edinborg á fimmtudagskvöldið og tóku við verðlaununum fyrir besta myndbandið ásamt leikstjóranum, Floriu Sigismondi. Myndbandið er við ónefnt lag nr. 1 af ( ) . Meira
8. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 280 orð | 1 mynd

Þéttur hljóðavefur

A Little Lost, sólóskífa Sigtryggs Berg Sigmarssonar. Sigtryggur semur og flytur tónlistina utan eitt lag sem Irr.App.(Ext.) vann með honum. Bottrop Boy gefur út. Meira

Umræðan

8. nóvember 2003 | Aðsent efni | 938 orð | 1 mynd

Að elska það sem er

STUNDUM tek ég eftir því að allir í kringum mig eru orðnir svo leiðinlegir og óspennandi. Þeir eru ýmist að rífast við mig eða að mér finnst við ekkert hafa um neitt að tala lengur. Meira
8. nóvember 2003 | Aðsent efni | 318 orð | 1 mynd

Af nýjum Sjónarhóli

NÚ stendur yfir landssöfnun til kaupa á húsnæði fyrir fyrirhugaða þjónustumiðstöð í þágu barna með ýmiss konar sérþarfir og fjölskyldur þeirra. Að þessu standa fern félagasamtök, sem sameina nú krafta sína í þessum tilgangi. Meira
8. nóvember 2003 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Á allraheilagramessu 2003

GUÐ gekk inn í fjölskyldu mannsins í manninum Jesú Kristi og við getum gengið inn til fjölskyldu Guðs í gegn um þær sömu dyr. Sú fjölskylda nær að minnsta kosti til allra þeirra lífs og liðinna sem játað hafa trú á Drottin. Meira
8. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 445 orð | 1 mynd

Betri Kópavogur FYRIR nokkrum dögum var...

Betri Kópavogur FYRIR nokkrum dögum var bankað upp á hjá mér og mér boðið að skrá mig á mótmælalista vegna fyrirhugaðra byggingaframkvæmda í Lundi. Þarna var á ferðinni íbúi úr einbýlishúsahverfinu í Birkigrund sem var algjörlega á móti þessu skipulagi. Meira
8. nóvember 2003 | Aðsent efni | 1029 orð | 1 mynd

Eru Samfylkingin og Verslunarráðið búin að ná saman?

Á NÁNAST öllum hefðbundnum samkeppnissviðum í efnahagslífinu hefur átt sér stað samþjöppun. Fyrirtæki stækka og þeim fækkar. Þetta hefur gerst í sjávarútvegi, fjármálastarfsemi og matvöruverslun. Meira
8. nóvember 2003 | Aðsent efni | 342 orð | 4 myndir

Gefum börnum tækifæri í kvöld

Í KVÖLD verður í Sjónvarpinu dagskrá helguð landssöfnun fyrir Sjónarhól - nýja ráðgjafarmiðstöð fyrir fjölskyldur allra barna með sérþarfir á Íslandi. Meira
8. nóvember 2003 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Gjaldfrjáls kvöld- og helgarþjónusta

FÉLAGSMÁLARÁÐ Reykjavíkur ákvað nýlega að kvöld- og helgarþjónusta í félagslegri heimaþjónustu yrði endurgjaldslaus frá og með 1. janúar nk. En af hverju vill félagsmálaráð hætta að taka gjald fyrir dýrustu þjónustuna þ.e. Meira
8. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 332 orð

Góð vísa

GÓÐ vísa er aldrei of oft kveðin. Það er alltaf gaman að lesa það sem Guðmundur Guðmundsson hefur að segja um ljóðagerð. Föstudaginn 31. október birtist bréf eftir hann. Ég er að mörgu leyti sammála Guðmundi. Meira
8. nóvember 2003 | Aðsent efni | 719 orð | 1 mynd

Hugleiðing um hreyfingu

NÚ þegar hinu frábæra Orkuátaki er að ljúka er upplagt að hugsa svolítið um framhaldið og hvetja börnin okkar til að hugsa áfram um heilsuna, ekki aðeins í þennan eina mánuð sem átakið var. Íslensk börn hafa verið að þyngjast og fitna undanfarin ár. Meira
8. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 419 orð

Sólarkaffi í Fossvogsdal

ÞAÐ hefur vart farið fram hjá mörgum að bæjarstjórnarmeirihlutinn í Kópavogi ráðgerir að reisa 8 steinþursa, allt að 14 hæða háa, á svokölluðum Lundarreit í Fossvogsdal. Meira
8. nóvember 2003 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Stóriðja í Fossvogsdal?

UM helgina bankaði upp á hjá mér kona í þeim tilgangi að safna undirskriftum til að mótmæla nýrri byggð sem fyrirhugað er að reisa í landi Lundar í Kópavogi. Þetta vakti nokkra undrun mína, enda búsett í Hjallahverfi, hinum megin við Digraneshæðina. Meira
8. nóvember 2003 | Aðsent efni | 248 orð | 1 mynd

Söfnum fyrir Sjónarhól

Í KYNNINGARBRÉFI frá þeim, sem standa að söfnun fyrir Sjónarhól, fyrirhugaða þjónustumiðstöð í þágu barna með sérþarfir og fjölskyldur þeirra, segir m.a. Meira

Minningargreinar

8. nóvember 2003 | Minningargreinar | 247 orð | 1 mynd

BRYNJAR ÞÓR LEIFSSON

Brynjar Þór Leifsson fæddist á Akranesi 7. ágúst 1936. Hann lést 6. október síðastliðinn. Foreldrar Brynjars voru Hulda Eyjólfsdóttir húsmóðir og Leifur Gunnarsson, bílstjóri, ökukennari og síðar verslunarmaður í Reykjavík. Þau eru bæði fallin frá. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2003 | Minningargreinar | 929 orð | 1 mynd

ERIK STIG HENRIKSEN

Erik Stig Henriksen fæddist í Give á Jótlandi 27. mars 1949, en ólst upp í Horsens. Hann lést á heimili sínu í Nordborg á Als í Danmörku 25. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Klausturkirkjunni í Horsens 31. október. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2003 | Minningargreinar | 3022 orð | 1 mynd

FRIÐRIKA KRISTJÁNSDÓTTIR

Friðrika Kristjánsdóttir fæddist í Fremstafelli í Köldukinn í S-Þing. 18. júlí 1916. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 1. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Friðriku voru Kristján Jónsson, bóndi í Fremstafelli, f. 29. janúar 1881, d. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2003 | Minningargreinar | 407 orð | 1 mynd

GÍSLI ANGANTÝR MAGNÚSSON

Gísli Angantýr Magnússon fæddist í Langabotni í Geirþjófsfirði 16. mars 1927. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 25. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 31. október. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2003 | Minningargreinar | 2443 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR BACHMANN

Guðmundur Guðjónsson Bachmann verkstjóri fæddist 16. apríl 1915 í Borgarnesi. Hann lést 31. október síðastliðinn á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi. Foreldrar hans voru Guðjón J. Bachmann, vegaverkstjóri, f. 23. júní 1868, d. 21. sept. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2003 | Minningargreinar | 623 orð | 1 mynd

HRAFNHILDUR ODDNÝ (ODDA) STURLUDÓTTIR

Hrafnhildur Oddný (Odda) Sturludóttir fæddist í Reykjavík 13. maí 1949. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Vídalínskirkju í Garðabæ 5. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2003 | Minningargreinar | 1450 orð | 1 mynd

KATRÍN LILLIENDAHL LÁRUSDÓTTIR

Katrín Lilliendahl Lárusdóttir fæddist á Akri í Grindavík 31. júlí 1928. Hún lést á heimili sínu í Víðihlíð í Grindavík hinn 2. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Valgerður O. Lilliendahl, f. 11. janúar 1907, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2003 | Minningargreinar | 255 orð | 1 mynd

KRISTJÁN BERGUR KRISTJÁNSSON

Kristján Bergur Kristjánsson fæddist í Fífuhvammi í Kópavogi 18. apríl 1942. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 23. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Digraneskirkju 31. október. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2003 | Minningargreinar | 1796 orð | 1 mynd

MAGNÚS ÞORBERGSSON

Magnús Þorbergsson fæddist á Þverá í Öxarfirði 11. janúar 1911. Hann lést á sjúkrahúsi Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga 2. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorbergur Tómasson bóndi og smiður, f. 27. nóvember 1873, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2003 | Minningargreinar | 190 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR

Sigríður Jónsdóttir fæddist á Akureyri 19. júní 1948. Hún lést á heimili sínu 26. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 31. október. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 451 orð | 2 myndir

Framsóknarflokkurinn verðlaunaður

FRAMSÓKNARFLOKKURINN og auglýsingastofan Hér&Nú hlutu í gær fyrstu verðlaun í Effie-verðlaunasamkeppninni í flokki þjónustu, fyrir auglýsingaherferð flokksins fyrir Alþingiskosningarnar síðastliðið vor. P. Meira
8. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 657 orð | 1 mynd

Hækkun hlutabréfa skýrir hagnaðinn

Bankarnir hafa það sem af er ári hagnast mikið á hlutabréfaeign sinni og til septemberloka nam samanlagður gengishagnaður af hlutabréfum 6,4 milljörðum króna. Haraldur Johannessen fjallar um reikn- inga bankanna, þar með talið hvaðan hin mikla hagnaðaraukning kemur. Meira
8. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 778 orð

Seðlabankastjóri vill að bankar sýni varfærni

ÚTLÁNAAUKNING innlánsstofnana er komin á fulla ferð að nýju, að því er kom fram í máli Birgis Ísleifs Gunnarssonar seðlabankastjóra á morgunfundi Verslunarráðs Íslands í gær um hvort uppsveifla væri framundan. Meira
8. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Söluhagnaður Íslandsbanka vegna Straums 44 milljónir

ÍSLANDSBANKI hagnaðist um 44 milljónir króna á sölu hlutabréfa í Fjárfestingarfélaginu Straumi á fimmtudag, ef tekið er mið af verðinu sem bankinn greiddi fyrir hlut sem keyptur var af Landsbankanum og tengdum félögum í september sl. Meira
8. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 443 orð

Yfirlýsing frá fyrrverandi framkvæmdastjóra ACO

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Bjarna Ákasyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra ACO hf. Meira

Fastir þættir

8. nóvember 2003 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Mánudaginn 10. nóvember er fimmtug Hildur Baldvinsdóttir, Árholti 9, Húsavík. Eiginmaður hennar er Garðar Jónasson. Hún tekur á móti frændum og vinum í Vökuholti veiðiheimili við Laxamýri í dag, laugardag, milli kl.... Meira
8. nóvember 2003 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 9. nóvember, er sextugur Eyþór Ágústsson, vélstjóri, Hafnargötu 4, Stykkishólmi . Hann verður með fjölskyldu og vinum á... Meira
8. nóvember 2003 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 8. nóvember, er níræður Haukur Eggertsson, útvarpsvirkjameistari og fyrrverandi forstjóri Plastprents hf., Barmahlíð 54, Reykjavík. Eiginkona hans er Lára Böðvarsdóttir . Þau eru að heiman í... Meira
8. nóvember 2003 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 9. nóvember, er níræður Guðmundur Ingimundarson, (Gvendur á Garðstöðum), Garðbraut 43, Garði. Hann mun ásamt konu sinni, Helgu Sigurðardóttur , taka á móti gestum þann dag í Samkomuhúsinu í Garðinum frá kl. 15 til 18. Meira
8. nóvember 2003 | Fastir þættir | 235 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Bretarnir Brian Senior og Mark Horton eru meðal þeirra sem sjá um mótsblað HM í Monakó. Þunn slemma frá fjórðu umferð vakti athygli þeirra, því besta spilaleiðin virtist vandfundin. Meira
8. nóvember 2003 | Fastir þættir | 754 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Yokohamamóti lýkur á sunnudag Svonefndu Yokohamamóti lýkur á sunnudag en þar keppa 12 bridspör um keppnisrétt á bridsmót í Yokohama í Japan eftir áramótin. Meira
8. nóvember 2003 | Viðhorf | 767 orð

Ég mótmæli

Sá mótmælandi sem hefur þó kannski fengið einna versta dóma hjá þjóðinni er Helgi Hóseason; maðurinn sem skvetti skyri yfir þingmenn við setningu Alþingis. En nú hefur Helgi fengið uppreisn æru í heimildarmynd og það virðist hreinlega að vera að komast í tísku að mótmæla. Meira
8. nóvember 2003 | Dagbók | 40 orð

HEIÐLÓARKVÆÐI

Snemma lóan litla í lofti bláu "dírrindí" undir sólu syngur: "Lofið gæzku gjafarans, grænar eru sveitir lands, fagur himinhringur. Ég á bú í berjamó, börnin smá, í kyrrð og ró, heima í hreiðri bíða. Meira
8. nóvember 2003 | Fastir þættir | 846 orð

Íslenskt mál

Það er alkunna að föst orðasambönd geta verið vandmeðfarin og á það jafnt við um búning þeirra sem merkingu. Meira
8. nóvember 2003 | Í dag | 2914 orð

(Jóh. 4.)

Guðspjall dagsins: Konungsmaðurinn. Kristniboðsdagurinn. Meira
8. nóvember 2003 | Í dag | 1048 orð | 1 mynd

Kristniboðsdagur í Seljakirkju Á MORGUN sunnudaginn...

Kristniboðsdagur í Seljakirkju Á MORGUN sunnudaginn 9. nóvember er kristniboðsdagurinn. Seljakirkja byrjar á því að bjóða fólk velkomið í barnaguðsþjónustu kl. 11. Almenn guðsþjónusta verður kl. Meira
8. nóvember 2003 | Dagbók | 446 orð

(Mk. 11, 25.)

Í dag er laugardagur 8. nóvember, 312. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Og þegar þér eruð að biðja, þá fyrirgefið, ef yður þykir nokkuð við einhvern, til þess að faðir yðar á himnum fyrirgefi einnig yður misgjörðir yðar. Meira
8. nóvember 2003 | Fastir þættir | 193 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 Re7 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 c5 7. Rf3 b6 8. Bb5+ Bd7 9. a4 Bxb5 10. axb5 Dc7 11. O-O O-O 12. He1 cxd4 13. cxd4 Hc8 14. Ba3 Rg6 15. c3 Dc4 16. Hb1 a6 17. Rd2 Dc7 18. bxa6 Hxa6 19. Bb4 Rc6 20. Bd6 Db7 21. He3 Ra5 22. Meira
8. nóvember 2003 | Fastir þættir | 390 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJA leiðast tilgangslaus samskipti og reyndar tilgangsleysi almennt. Eftir því sem leiðum fólks til að eiga samskipti hvort við annað fjölgar, samanber SMS, spjallrásir og farsíma, virðist Víkverja sem tilgangsleysi samskiptanna aukist. Meira

Íþróttir

8. nóvember 2003 | Íþróttir | 53 orð

Afmælisbók Arsenalklúbbsins

ARSENAL-klúbburinn á Íslandi, sem var stofnaður á Selfossi 15. október 1982, hefur gefið út bók um klúbbinn í tilefni 20 ára afmælisársins. Bókin er 182 blaðsíður og hefur að geyma yfir 1.200 myndir sem tengist klúbbnum og starfi hans. Meira
8. nóvember 2003 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

* BRÆÐURNIR Brian og Michael Laudrup,...

* BRÆÐURNIR Brian og Michael Laudrup, fyrrverandi landsliðsmenn Dana í knattspyrnu, verða á ferðinni með Lyngby er liðið mætir AGF í tveimur stórleikjum í knattspyrnu eldri leikmanna í Danmörku. Meira
8. nóvember 2003 | Íþróttir | 220 orð

Chelsea vill ekki að Eiður spili gegn Mexíkó

EIÐUR Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir mjög óvíst hvort hann verði með í vináttulandsleiknum við Mexíkó sem fram fer í Kaliforníu í Bandaríkjunum 19. þessa mánaðar. Meira
8. nóvember 2003 | Íþróttir | 453 orð

Er Dortmund stærsta félags-lið Evrópu?

HVERGI í Evrópu eru fleiri áhorfendur á knattspyrnuleikjum en í Þýskalandi. Þar í landi er Borussia Dortmund í broddi fylkingar með um 78.000 áhorfendur að meðaltali á leik. Ekkert annað lið í Evrópu getur státað af álíka aðsókn og þýsku meistararnir. Meira
8. nóvember 2003 | Íþróttir | 657 orð | 1 mynd

Hlýrri haust auka vanda í flötum á golfvöllum

KYLFINGAR hafa undanfarin haust getað leikið lengur á sumarflötum á golfvöllum landsins en oft áður. Ástæðan er fyrst og fremst hlýrra veður en áður og yfir því gleðjast kylfingar en hlýrri haust þýða líka aukna vinnu við flatirnar. Meira
8. nóvember 2003 | Íþróttir | 338 orð | 1 mynd

* INDRIÐI Sigurðsson lék allan leikinn...

* INDRIÐI Sigurðsson lék allan leikinn í vörn Genk þegar lið hans gerði jafntefli, 1:1, við Gent á útivelli í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Genk er í öðru sæti deildarinnar, fimm stigum á eftir Anderlecht sem á einn leik til góða. Meira
8. nóvember 2003 | Íþróttir | 69 orð

Jack kominn til Raith

MATHIAS Jack, þýski knattspyrnumaðurinn sem lék með Grindavík síðari hluta sumars, er genginn til liðs við skoska 1. deildar félagið Raith Rovers. Meira
8. nóvember 2003 | Íþróttir | 108 orð

Jimmy White til Íslands

JIMMY White, einn þekktasti snókerspilari heims, er á leið til Íslands. White kemur til landsins um næstu helgi og keppir mánudaginn 17. nóvember við tvo fremstu snókermenn Íslands, þá Kristján Helgason og Jóhannes B. Meira
8. nóvember 2003 | Íþróttir | 143 orð

Jóhannes lofar góðri hegðun

JÓHANNES Karl Guðjónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur lofað því að haga sér vel þegar lið hans, Wolves, mætir Birmingham í nágrannaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Meira
8. nóvember 2003 | Íþróttir | 111 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR 1.

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla Þór Ak. - ÍG 86:77 Staðan: Valur 440343:3188 Fjölnir 431355:3056 Þór Ak. Meira
8. nóvember 2003 | Íþróttir | 115 orð

Logi fór úr axlarlið

LOGI Gunnarsson, körfuknattleiksmaður með þýska úrvalsdeildarliðinu Giessen, verður frá keppni og æfingum næstu vikurnar en Logi fór úr axlarlið á æfingu liðsins. Meira
8. nóvember 2003 | Íþróttir | 135 orð

Mihajlovic fékk 8 leikja bann og sekt

SINISA Mihajlovic, leikmaður Lazio, var í gær dæmdur í átta leikja bann af Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, fyrir að hrækja á Adrian Mutu, leikmann Chelsea, í viðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu á síðasta þriðjudag. Meira
8. nóvember 2003 | Íþróttir | 1130 orð | 1 mynd

"Ég vil alls ekki fara frá Chelsea"

EIÐUR Smári Guðjohnsen er mjög sáttur við stöðu sína hjá enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea og þó samkeppnin um sæti í byrjunarliðinu sé gríðarlega hörð þá er engan bilbug að finna á íslenska landsliðsfyrirliðanum. Meira
8. nóvember 2003 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Rakel og Elfa Björk í lið ársins

ELFA Björk Erlingsdóttir og Rakel Logadóttir standa sig vel í bandarísku háskóladeildinni, suðurdeild, í knattspyrnu. Þær voru í vikunni valdar í lið ársins í deildinni. Meira
8. nóvember 2003 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Tveir nýliðar hjá Mexíkó gegn Íslandi

RICARDO La Volpa, hinn argentínski landsliðsþjálfari Mexíkó í knattspyrnu, valdi í gær 18 leikmanna hóp fyrir vináttuleikinn gegn Íslandi í San Francisco 20. nóvember. Meira
8. nóvember 2003 | Íþróttir | 147 orð

um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild karla, RE/MAX-deildin, norðurriðill: Víkin: Víkingur - Fram 16.30 1. deild kvenna, RE/MAX-deildin: KA-heimili: KA/Þór - Víkingur 16.45 Hlíðarendi: Valur - Fram 14 Sunnudagur: 1. Meira
8. nóvember 2003 | Íþróttir | 678 orð | 1 mynd

Við verðum að láta verkin tala

"EFTIR að hafa farið yfir Vardar-liðið af myndböndum er greinilegt að það getur leikið mjög misjafnlega ... Það getur leikið afar vel en á milli fallið niður á lægra plan þar sem ekkert gengur upp," segir Viggó Sigurðsson, þjálfari Hauka, um væntanlega mótherja liðsins, Vardar frá Skopje, en liðin mætast í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í íþróttahúsinu á Ásvöllum í Hafnarfirði kl. 20 annaðkvöld. Meira
8. nóvember 2003 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Þorvaldur Makan í viðræðum við Fylki

ÞORVALDUR Makan Sigbjörnsson, fyrirliði knattspyrnuliðs KA, hefur að undanförnu átt í viðræðum við Fylkismenn um að leika með þeim á næsta tímabili. Meira

Úr verinu

8. nóvember 2003 | Úr verinu | 218 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 71 48 61...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 71 48 61 2,513 154,342 Gellur 636 600 609 55 33,498 Grálúða 170 160 165 185 30,450 Gullkarfi 75 48 64 15,458 989,121 Hlýri 221 155 213 2,469 525,514 Háfur 8 7 8 10 78 Keila 61 25 48 917 44,436 Kinnar 185 185 185 74 13,690... Meira
8. nóvember 2003 | Úr verinu | 548 orð | 2 myndir

Vel heppnuð sýning í Kína

FULLTRÚAR þeirra íslensku fyrirtækja sem tóku þátt sjávarútvegssýningunni China Fisheries and Seafood Expo í Shanghai í Kína sem lauk nýverið voru nokkuð ánægðir með þann árangur sem náðist á sýningunni, að sögn Vilhjálms J. Meira

Barnablað

8. nóvember 2003 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Baldur Kolbeinn Halldórsson, sem er tíu...

Baldur Kolbeinn Halldórsson, sem er tíu ára, er á sínu fyrsta námskeiði í Myndlistaskólanum og finnst það gaman. Á myndinni er hann með myndina sem hann teiknaði af kerinu... Meira
8. nóvember 2003 | Barnablað | 204 orð | 1 mynd

Byrjaður á Njálssögu

Sigursteinn Gunnarsson las nýlega teiknimyndasöguna Blóðregn eftir Emblu Ýri Bárudóttur og Ingólf Örn Björgvinsson en sagan er byggð á hluta úr Njáls sögu. Sigursteinn skrifaði síðan þennan dóm um bókina. Meira
8. nóvember 2003 | Barnablað | 106 orð | 2 myndir

Dularfullar teikningar

Það getur verið gaman að sitja inni í rigningu og slabbi, hlusta á skemmtilega tónlist eða barnaleikrit og teikna eða föndra. Meira
8. nóvember 2003 | Barnablað | 160 orð | 1 mynd

Fjör í íþróttaskóla

Þó að það geti verið gaman að sitja inni og teikna eða föndra megum við ekki gleyma því að við þurfum líka að standa upp og hreyfa okkur. Meira
8. nóvember 2003 | Barnablað | 169 orð | 2 myndir

Fuglar úr plasti og leir

HÓPUR sex til tíu ára barna í Myndlistaskólanum í Reykjavík vann nýlega þvívíddarverkefni þar sem þau fengust við fyrirbærið "fugl í vetri". Meira
8. nóvember 2003 | Barnablað | 11 orð | 1 mynd

Getið þið hjálpað litlu lestinni að...

Getið þið hjálpað litlu lestinni að finna réttu leiðina á... Meira
8. nóvember 2003 | Barnablað | 80 orð | 1 mynd

Glerbrot

Norska fjölskyldumyndin Glasskår eða Glerbrot verður sýnd í Norræna húsinu kl. 2 á morgun. Meira
8. nóvember 2003 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Hálfmáni

Hér sjáið þið hvernig hægt er að teikna tvo samtengda hálfmána án þess að lyfta... Meira
8. nóvember 2003 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Hálfmáni

Listamaðurinn á myndinni kann greinilega þá list að teikna tvo samtengda hálfmána án þess að lyfta penslinum frá blaðinu. Getið þið leikið það eftir honum? Ef þið lendið í vandræðum eru leiðbeiningar á... Meira
8. nóvember 2003 | Barnablað | 40 orð | 2 myndir

Hús og kirkja

Tvíburarnir Einar Thor og Ólafur Thor, sem eru að verða sex ára, teiknuðu þessar fínu myndir. Ólafur Thor teiknaði nýja húsið sem þeir voru að flytja inn í en Einar Thor teiknaði kirkjuna sem hann og vinkona hans fara... Meira
8. nóvember 2003 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Í hvaða röð þarf að raða...

Í hvaða röð þarf að raða myndunum til að varðmaðurinn verði eins og hann á að sér að vera? Athugaðu hvort þú getir fundið það út án þess að klippa myndina í... Meira
8. nóvember 2003 | Barnablað | 90 orð | 1 mynd

Júlía Bjarnadóttir, sem er tíu ára,...

Júlía Bjarnadóttir, sem er tíu ára, er á sínu fyrsta leirmótunarnámskeiði en hún hefur verið á teikninámskeiðum í Myndlistarskólanum frá því hún var sjö ára. Júlía var að móta kerið sitt þegar við komum í heimsókn. Meira
8. nóvember 2003 | Barnablað | 154 orð | 1 mynd

Landnámsleikrit

Krakkarnir í Foldaskóla í Grafarvogi fengu skemmtilega heimsókn í vikunni. Meira
8. nóvember 2003 | Barnablað | 331 orð | 1 mynd

Leir mótaður í höndum og vélum

ÞAÐ hafa margir krakkar gaman af því að teikna og föndra og margir gera það líka alveg listavel eins og sjá má af teikningunum sem við fáum sendar hingar á barnablaðið. Meira
8. nóvember 2003 | Barnablað | 23 orð | 1 mynd

Litaþraut

Ef þið litið reitina, sem eru merktir með litlum punkti, í dökkum lit, þá fáið þið mynd af dýri. Hvaða dýr er... Meira
8. nóvember 2003 | Barnablað | 332 orð | 1 mynd

Skoðum umhverfið með listinni

Í Myndlistaskólanum í Reykjavík er boðið upp á myndlistarnámskeið fyrir krakka á grunnskólaaldri. Meira
8. nóvember 2003 | Barnablað | 11 orð | 1 mynd

Teiknið og litið

Teiknið eftir númerunum og litið síðan dýrið sem kemur í... Meira
8. nóvember 2003 | Barnablað | 10 orð

Tveir draugar giftust og níu mánuðum...

Tveir draugar giftust og níu mánuðum seinna eignuðust þeir... Meira
8. nóvember 2003 | Barnablað | 44 orð | 1 mynd

Varðmaður í vandræðum

Konunglegi varðmaðurinn á myndinni er í algerum vandræðum því hann hefur týnt húfunni sinni. Getið þið hjálpað honum að setja saman nýja húfu úr tveimur af húfubrotunum hér til hliðar? Hvaða húfubrot á hann að nota til að hann fái ekki skömm í... Meira

Daglegt líf (blaðauki)

8. nóvember 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 241 orð | 5 myndir

1 Þrátt fyrir lakar ytri aðstæður...

1 Þrátt fyrir lakar ytri aðstæður framan af seinustu öld kom fátt í veg fyrir að íþróttakempur sýndu listir sínar eða kepptu sín á milli. Meira
8. nóvember 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 249 orð

Engin stúlka ætti að örvænta...

ÖLL umfjöllun um heilsufar er nátengd áherslu á útlitið. Þar hefur margt breyst á seinustu hundrað árum. Í Morgunblaðinu 2. janúar 1914 birtist eftirfarandi grein: "Fegurðin er "guðs gjöf", sem nauðsynlegri er konum en körlum. Meira
8. nóvember 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 284 orð

Farið með geðveika eins og aðra

FYRIR rétt tæpum tvö hundruð árum, eða árið 1804 hóf landlæknir að kalla eftir skýrslum frá héraðslæknum um hvernig heilbrigðismálum væri háttað í viðkomandi umdæmi. Framan af voru skýrslurnar innihaldslitlar en samfara aukinni festu urðu þær ítarlegri. Meira
8. nóvember 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 509 orð

Hégóminn besti málsvari heilbrigðinnar hjá konum

MINNI skilningur virðist hafa verið á nauðsyn íþróttakennslu fyrir stúlkur en pilta á fyrri öldum að sögn dr. Ingimars Jónssonar, og var íþróttakennsla, þ.e. Meira
8. nóvember 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 1086 orð | 1 mynd

Hraustur, sterkur, fimur og fagur

Þema skjaladagsins í ár - líkami, heilsa, íþróttir - endurspeglar hugðarefni margra nútímamanna, sem sveitast blóðinu á skokkbrautum, í líkamsræktarstöðvum og á íþróttavöllum þessa heims. Af því tilefni skautar Sindri Freysson yfir sögu íþrótta á Ísland. Meira
8. nóvember 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 910 orð | 2 myndir

Lesið í leikrit

Fordómar gagnvart samkynhneigð liggja víða en líklega frekar hjá þeim sem eldri eru. Einhverjir hafa verið smeykir við að foreldrar sjái leikritið Pabbastrák en aðrir telja að það ætti einmitt að senda foreldra á leikritið til að auka þeim víðsýni. Steingerður Ólafsdóttir sá leikritið og hlustaði á umræður á eftir. Meira
8. nóvember 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 272 orð | 1 mynd

Líkami og heilsa í brennidepli

Í TILEFNI hins norræna skjaladags, sem haldinn er með pompi og prakt á öllum Norðurlöndunum 8. nóvember nk., hefur Þjóðskjalasafn Íslands efnt til dagskrár með liðsinni Landlæknisembættisins undir kjörorðinu Er heilsu haldið til haga? Meira
8. nóvember 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 812 orð | 7 myndir

Mávastellið lifir

MÁVURINN þykir ekki fegurstur fugla og raunar má segja að í íslensku fiskimannasamfélagi hafi hann frekar verið talinn til óþurftar en yndisauka. Meira
8. nóvember 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 318 orð | 1 mynd

Möguleikar sem forfeðurna óraði ekki fyrir

BJARNI Pálsson var fyrsti landlæknir á Íslandi. Hann var skipaður í embættið með konungsúrskurði hinn 18. mars 1760 og þar með var Landlæknisembættið stofnað. Meira
8. nóvember 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 527 orð | 1 mynd

Niðurskurður og vatnslosun

Þeir sem þjálfa líkama sinn til að taka þátt í hreystikeppni þurfa að sætta sig við óvenjulegt mataræði skömmu fyrir keppni. Kristín Heiða Kristinsdóttir rakti garnir úr vöðvastæltri konu. Meira
8. nóvember 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 2002 orð | 3 myndir

Sérstakar

Hjón, sem eiga tvær dætur sem misstu heyrn við fimm ára aldur og eru einnig byrjaðar að tapa sjón, segja að enginn geti fengið ábyrgðarskírteini með börnum sínum. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti æðrulausa fjölskyldu í Mávahlíðinni. Meira
8. nóvember 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 593 orð | 6 myndir

Umdeildar skvísur

FÁTT er vinsælla hjá litlum stelpum þessi misserin, bæði hérlendis og í útlandinu, en hinar bandarísku Bratz-dúkkur. Þær samanstanda af fimm vinkonum, þeim Cloe, Meygan, Jade, Sasha og Yasmin. Meira

Lesbók

8. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 90 orð | 1 mynd

Birgit Nilsson hjá Wagnerfélaginu

RICHARD Wagnerfélagið á Íslandi gengst fyrir dagskrá um sænsku söngkonuna Birgit Nilsson í Norræna húsinu kl. 14 í dag. Birgit Nilsson varð 85 ára á þessu ári, en hún er fædd á Skáni í Suður-Svíþjóð hinn 17. maí árið 1918. Meira
8. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2492 orð | 1 mynd

DJÖFULGANGUR SAMTÍMANS OG ÓSIGUR MANNSINS

"Meðan maðurinn lendir í lífsháska hefur ljóðið hlutverk," segir Jóhann Hjálmarsson í samtali við ÞRÖST HELGASON um nýja ljóðabók sína, Vetrarmegn, en hún er sú síðasta í svoköll- uðum Eyrbyggju- þríleik skáldsins. Meira
8. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 184 orð

FERÐ

Ég orti raunsæ ljóð. Þau söfnuðust í hlaða, rituð á dagblöð og bæklinga sem lágu frammi á sjúkrahúsinu. Meira
8. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1740 orð | 1 mynd

HEFUR SÝN ORWELLS RÆST?

Um þessar mundir er Stúdentaleikhúsið að sýna leikgerð eftir skáldsögu George Orwells, 1984. Af því tilefni er hér farið yfir hvað hefur ræst og hvað ekki af framtíðarsýn Orwells, og einnig er skoðað spádómsgildi annarra bókmennta sem hafa fjallað um framtíðina. Meira
8. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 972 orð | 1 mynd

HVAR ENDAR BEINA LÍNAN?

Hvernig varð íslenski hesturinn til, er búið að finna öll frumefni alheimsins og ef gullið sem vitringarnir þrír gáfu Jesú hefði verið sett í banka, hversu mikils virði væri það í dag? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum og hægt er að lesa svörin á slóðinni ~www.visindavefur.hi.is~. Meira
8. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2283 orð | 2 myndir

IceLit

"Á hvaða hátt erum við einstök?" Þessu þurfum við að svara og það sem allra fyrst, segir í þessari grein þar sem því er meðal annars haldið fram að ef íslenskar bókmenntir samtímans eigi að öðlast alþýðuhylli verði þær að panta sér einn latte á morgunfundi með millistéttinni. Meira
8. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 343 orð | 2 myndir

Í þjónustu hennar hátignar

BÓK Pauls Burrells, fyrrum bryta Díönu prinsessu, vakti mikla athygli í breskum fjölmiðlum fyrir útgáfuna. Bókin sem nefnist A Royal Duty , eða Í konunglegri þjónustu er að mati Daily Telegraph sérlega grípandi lesning sem erfitt er að leggja frá sér. Meira
8. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 98 orð

JÓN VALUR JENSSON

Þú færð mig til að hugsa um hvað það væri yndislegt að vera með þér einn á eyðieyju (okkar eigin vina mín) í sól og í gleði: ganga um í sandinum gulum og mjúkum eins og þófamjúk rándýr úr annars manns ljóði finna ilminn hvort af öðru hlaupa syngjandi út... Meira
8. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 787 orð | 1 mynd

Keppendafjöldi hefur ríflega tvöfaldast

PÍANÓKEPPNI Íslandsdeildar Evrópusambands píanókennara, EPTA, verður haldin í annað sinn síðar í mánuðinum. Á áttunda tug landa eru í samtökunum, en þau gangast fyrir ýmiss konar fræðslustarfi og uppákomum. Meira
8. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 730 orð | 5 myndir

Laugardagur Borgarleikhúsið kl.

Laugardagur Borgarleikhúsið kl. 15.15 15:15 tónleikasyrpan: Camerarctica flytur Kvartett fyrir endalok tímans eftir Olivier Messiaen. Þeim til fulltingis er Örn Magnússon píanóleikari. Breiðfirðingabúð kl. Meira
8. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 395 orð

MYNDLIST Borgarbókasafn, Tryggvagötu : Passion.

MYNDLIST Borgarbókasafn, Tryggvagötu : Passion. Það nýjasta í gerð teiknimyndasagna í Svíþjóð. Til 30. nóv. Gallerí Skuggi, Hverfisgötu 39: Ágústa Oddsdóttir og Margrét O. Leópoldsdóttir. Til 23. nóv. Gallerí Veggur, Síðumúla 22: Leifur Breiðfjörð. Til... Meira
8. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 905 orð | 3 myndir

Nábýli

Opið frá kl. 11 til 17 alla daga nema þriðjudaga. Til 25. nóvember. Meira
8. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 519 orð

NEÐANMÁLS -

I Viðfangsefnið er að orða einhvern veruleika, en að endingu standa þau öll innan í gríðarlegum babelsturni með engum gluggum, og þau sjá ekkert nema veggina sem teygja sig hátt, hátt upp og svo þakið eins og asklok. Meira
8. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 322 orð | 2 myndir

Ólafur Elíasson og Cunningham

VERKEFNIÐ um veðrið, sýning Ólafs Elíassonar í túrbínusal Tate Modern safnsins í London hefur þessa vikuna gegnt hlutverki sviðsmyndar fyrir dansflokk Merce Cunningham, en þess er skemmst að minnast er hljómsveitin Sigur Rós samdi tónverk fyrir eitt... Meira
8. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1013 orð | 1 mynd

ÓSKILJANLEGIR FRÆÐINGAR

Ekker lát er á deilum um meinta torræðni í textum ýmissa fræðinga. KRISTJÁN G. ARNGRÍMSSON segir frá þeirri umræðu eins og hún birtist á Netinu. Meira
8. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 316 orð | 2 myndir

ÓSS

ÓSSRÚNIN ein getur haldið kröftum Þursrúnar í skefjum, en hún hét að fornu anzuz, þ.e. ás eða guð, en varð síðar að Óss, kannski fyrir kirkjuleg áhrif í Noregi og á Englandi. Meira
8. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 170 orð

PINTERLAND - LEIKÞÁTTUR

Við erum stödd á breskum pöbb. Í hátalarakerfinu syngur Lulu To Sir With Love og fótboltabullurnar rúlla sér sígarettur og rífast um meistaradeildina milli þess sem þeir reyna við rússnesku barstúlkuna sem dælir í hvert bjórglasið á fætur öðru. Meira
8. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 660 orð | 1 mynd

"TEK LÍFIÐ ÚR TEIKNINGUNUM"

SÝNING Guðnýjar Guðmundsdóttur, Þýskur reiðskóli, verður opnuð í Listasafni ASÍ í dag kl. 15. Guðný stundaði nám við keramikdeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1990-1993 og lauk námi frá Hochschule für Bildende Künste í Hamburg árið 2001. Meira
8. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1276 orð | 1 mynd

RÉTTU MÉR NORÐURLJÓSIN III

Hér segir meðal annars frá hröktum manni á pramma, þýðanda Íslandsklukkunnar og styrjöld sem háð var með skóflum og járnkörlum. Meira
8. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 320 orð | 1 mynd

SJÓNVARP RÍKISÚTHAFSINS

VETRARDAGSKRÁR sjónvarpsstöðvanna eru nú óðum að hellast inn í stofur landsmanna. Það vekur einkum athygli mína hve Ríkissjónvarpið er með staðlaða og gamaldags dagskrá. Það er eins og Sjónvarpið hafi ekki áttað sig á hvað nútímasjónvarp gengur út á. Meira
8. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 47 orð

SÓLMYRKVI

Stráin sem lengi sváfu uxu úr næturbirtunni Hún er sjálft eirðarleysið Ég vil burt Raddir kalla mig inn í fjarlægðir inn í fjöll Það gengur yfir eins og sólmyrkvi á meðan ég mála ruslatunnuna með hreingerningaklút á... Meira
8. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 206 orð

STJÓRNARSKRÁIN BYGGIR Á KRISTNI

1. Það landsmenn vorir litið fá, að ljós og myrkur ólíkt tjá, og eins er það með illt og gott en alger munur þess ber vott. Með kærleik Guðs ein kemur trú og kristin lýsi vakning nú. Í stjaka lífsins ljós er sett, um leið er myrkri þá af létt. 2. Meira
8. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1063 orð

SVEFNVENJUR

ÞESSI setning móður minnar frá unglingsárunum hljómar enn í eyrum mér: Farðu nú ekki mjög seint að sofa. Svo bætti hún reyndar oft við: Það verða svo falleg í þér augun ef þú ert vel sofinn. Þetta hafði nú ekki mikil áhrif á mig í þá daga. Meira
8. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 108 orð | 1 mynd

Umbreyting hins sýnilega

ANNA Snædís Sigmarsdóttir grafíker opnar einkasýninguna Undirheimar heimilisins í sýningarsal Íslenskrar grafíkur, Hafnarhúsi, kl. 16 í dag. Sýningin samanstendur af olíuþrykkum sem unnin eru á harðvið. Meira
8. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 730 orð

UM KVEFPESTIR

UNDANFARNA mánuði hafa íslenskir fjölmiðlar veitt hverjir öðrum ýmis tilefni til fréttaflutnings. Mig langar til að rifja upp þrjú þeirra. Í vor gerðu yfirmenn Skjás eins athugasemdir við pólitíska slagsíðu í þættinum Silfur Egils sem þar var á dagskrá. Meira
8. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2063 orð | 1 mynd

UPPLÝSING FREKAR EN YFIRLIT

Jessica Morgan, sýningarstjóri hjá Tate Modern, hefur unnið hjá mörgum helstu listasöfnum heims og sett fram áhugaverðar hugmyndir um hlutverk sýningarstjóra. FRÍÐA BJÖRK INGVARSDÓTTIR hitti hana í London og ræddi við hana um sýn hennar á alþjóðlega sýningu á samtímalist í tengslum við Listahátíð árið 2005. Meira
8. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1021 orð | 4 myndir

URÐU AÐ FÁ SÉR STJÓRNARFORMENN

SIGRÍÐUR Jóhannsdóttir veflistakona og Leifur Breiðfjörð sem flestir þekkja best sem glerlistamann, opna sýningu á myndvefnaði í Gerðarsafni í dag. Sýningin heitir Mannamyndir. "Við erum búin að vinna mjög lengi saman," segir Sigríður. Meira
8. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 481 orð | 1 mynd

Þau hafa svo mikinn hljóm

GUÐNÝ Einarsdóttir tekur sér frí frá námi í Danmörku til að leika á orgel Dómkirkjunnar kl. 17 í dag. Hún stundar nú nám við Konunglega tónlistarskólann í Kaupmannahöfn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.