Greinar þriðjudaginn 18. nóvember 2003

Forsíða

18. nóvember 2003 | Forsíða | 287 orð | 1 mynd

Húsleit á skrifstofum Baugs og Gaums

fulltrúar embættis skattrannsóknarstjóra ríkisins, 15-20 talsins, gerðu í gærmorgun húsleit hjá Baugi Group og fjárfestingarfélaginu Gaumi, sem er í eigu fjölskyldu Jóhannesar Jónssonar í Bónus. Meira
18. nóvember 2003 | Forsíða | 114 orð | 1 mynd

Kann ekki eina einustu skýringu

Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs Group, segir aðspurður í samtali við Morgunblaðið að hann kunni "ekki eina einustu skýringu á því" hvers vegna húsleit var gerð hjá fyrirtækjunum. "Þeir sóttu bara möppur hingað og þangað. Meira
18. nóvember 2003 | Forsíða | 163 orð | 1 mynd

Rússneska ríkið styrki tök á olíunni

SERGEI Ívanov, varnarmálaráðherra Rússlands, hvatti í gær til meiri yfirráða ríkisins yfir olíuauðlindinni og sakaði helstu olíufélögin í landinu um að hafa látið leit að nýjum lindum sitja á hakanum. Meira
18. nóvember 2003 | Forsíða | 213 orð | 2 myndir

Steen verst ásökunum

ANITRA Steen, forstjóri sænsku áfengiseinkasölunnar Systembolaget, hélt í gær blaðamannafund eftir stjórnarfund í ríkisfyrirtækinu til að verjast ásökunum um að hún væri sjálf flækt í mútuhneyksli sem nú skekur fyrirtækið. Meira
18. nóvember 2003 | Forsíða | 92 orð | 1 mynd

Tekur "auðmjúkur" við

ARNOLD Schwarzenegger sver embættiseið sem ríkisstjóri Kaliforníu á tröppum stjórnarbyggingar í Sacramento í gær. Eiginkona hans, Maria Shriver, heldur á Biblíunni en Ronald George, forseti hæstaréttar Kaliforníu, tekur við eiðstafnum. Meira

Baksíða

18. nóvember 2003 | Baksíða | 109 orð | 1 mynd

Björguðu slösuðum hermanni

ÁHÖFN Twin Otter-flugvélar Flugfélags Íslands var 10 klukkutíma að koma dönskum hermanni, sem slasaðist á föstudag, frá Daneborg á Grænlandi á sjúkrahús í Reykjavík. Meira
18. nóvember 2003 | Baksíða | 253 orð | 1 mynd

Einn hefur játað og annar er í haldi lögreglu

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók síðdegis í gær tvo menn um tvítugt grunaða um aðild að vopnuðu bankaráni í Búnaðarbankanum við Vesturgötu í gær og hefur annar þeirra játað aðild að ráninu. Meira
18. nóvember 2003 | Baksíða | 106 orð

Erlend fjárfesting talin auka velmegun

SAMKVÆMT nýrri könnun Gallup fyrir iðnaðarráðuneytið eru rúm 70% landsmanna á því að erlend fjárfesting hér á landi auki velmegun. Rúmlega 21% telur slíka fjárfestingu ekki skipta þjóðarbúið máli og nærri 9% telja hana draga úr velmegun. Meira
18. nóvember 2003 | Baksíða | 59 orð

Fyrirboði um harðan vetur

MIKILL músafaraldur í byggð boðar harðan vetur samkvæmt íslenskri hjátrú að sögn Símonar Jóns Jóhannssonar þjóðfræðings. Hann segir ýmiss konar hjátrú, einkum varðandi veðrið, tengjast músum í byggð. Meira
18. nóvember 2003 | Baksíða | 96 orð | 1 mynd

Mikill músafaraldur á Siglufirði

MIKILL músafaraldur hefur verið á Siglufirði að undanförnu en músafaraldur í Reykjavík í október var minni en í meðalári. "Það hefur verið frekar mikið um mýs að undanförnu," segir Guðni Sölvason, bæjarverkstjóri á Siglufirði. Meira
18. nóvember 2003 | Baksíða | 326 orð | 1 mynd

Sest í nudd

HVER gæti ekki hugsað sér að setjast í stól að loknum erfiðum vinnudegi, eða kannski á miðjum vinnudegi, og fá baknudd og jafnvel láta nudda fæturna í leiðinni? Meira
18. nóvember 2003 | Baksíða | 55 orð | 1 mynd

Skrekkur í Borgarleikhúsinu

BORGARLEIKHÚSIÐ var stappað af unglingum í gær en þá fór fram fyrsta undanúrslitakvöld Skrekks, hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkur og ÍTR. Meira
18. nóvember 2003 | Baksíða | 125 orð

Stefnt að endurráðningu flugmanna

SIGURÐUR Helgason, forstjóri Flugleiða, sagði á kynningarfundi fyrir fjárfesta í gær að á næsta sumri stefndi félagið að 20% aukningu flugs í samanburði við sumarið 2003. Það er um 9% framboðsaukning á ársgrundvelli. Meira
18. nóvember 2003 | Baksíða | 564 orð | 2 myndir

Strengir um alla Evrópu

Sex Ólafsvíkingar hittu nemendur og kennara víðs vegar úr Evrópu á Comeniusar-viku í Brussel í síðustu viku. Steingerður Ólafsdóttir slóst í för með þeim þar sem þau sýndu verkefni sitt um matarmenningu og skoðuðu önnur. Meira
18. nóvember 2003 | Baksíða | 256 orð | 1 mynd

Tölvuleikir fyrir alla, ekki bara karla

TÖLVULEIKIR eru ekki bara fyrir stráka heldur geta allir haft smekk fyrir þeim. Margir eru haldnir ranghugmyndum af því tagi að konur hafi ekki gaman af tölvuleikjum og þeir séu bara fyrir karla, þ. á m. Meira

Fréttir

18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 185 orð

450 milljóna heimild til kaupa á eignum Sementsverksmiðjunnar

MEIRIHLUTI fjárlaganefndar Alþingis leggur m.a. til að fjárheimildir þessa árs hækki um 450 milljónir kr. til að standa straum af útgjöldum vegna kaupa á fasteign, lóð og hlutabréfum í tengslum við sölu á Sementsverksmiðju ríkisins. Meira
18. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 407 orð | 2 myndir

Afmælisfögnuður í Iðnskólanum

Hafnarfjörður | Iðnskólinn í Hafnarfirði varð 75 ára 11. nóvember síðastliðinn. Mik-ið var um dýrðir, en afmælið var endapunktur vel heppnaðra þemadaga í skólanum. Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 488 orð

Athugun getur hafa staðið yfir vikum saman áður en rannsókn hefst

ÁÐUR en ákvörðun er tekin um rannsókn á vegum embættis skattrannsóknarstjóra getur athugun á skattskilum viðkomandi aðila hafa staðið yfir í einhverjar vikur eða jafnvel mánuði. Meira
18. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 108 orð

Atvinnuleysi | Atvinnulausum fjölgaði í Dalvíkurbyggð...

Atvinnuleysi | Atvinnulausum fjölgaði í Dalvíkurbyggð og Eyjafjarðarsveit á milli mánaða, samkvæmt yfirliti frá Vinnumálastofnun. Atvinnulausum fækkaði í Hrísey á milli mánaða en tala atvinnulausra í Ólafsfirði er óbreytt á milli mánaða. Meira
18. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 109 orð | 1 mynd

Auglýst eftir atriðum | Vetrarhátíð í...

Auglýst eftir atriðum | Vetrarhátíð í Reykjavík verður haldin í þriðja sinn dagana 19. til 22. febrúar 2004 og er undirbúningur þegar hafinn. Höfuðborgarstofa hefur umsjón með framkvæmd og skipulagningu hátíðarinnar. Meira
18. nóvember 2003 | Miðopna | 1004 orð | 1 mynd

Álið nálgast fiskinn

Ráðstefna um íslenskan áliðnað á Hótel Nordica í gær var fyrsti atburðurinn sem fyrirtækin Norðurál, Alcan og Alcoa standa að í sameiningu. Björn Jóhann Björnsson sat ráðstefnuna, ræddi við einn fyrirlesarann og fann hve mikil bjartsýni er ríkjandi um framtíð áls. Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Árstíð skugganna færist yfir

ÁRSTÍÐ skugga og myrkurs nær brátt hámarki og skammdegið hleypir sólargeislum sífellt skemur að. Þá ber gjarnan skuggamyndir við himin á miðjum dögum þegar myrkrið læðist yfir. Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 840 orð | 1 mynd

Beita harðari refsingum fyrr

Eyþór Þorbergsson er fæddur 15. maí 1962 og er lögmaður frá HÍ 1987. Fulltrúi hjá bæjarfógetanum á Seyðisfirði og sýslumanninum í N-Múlasýslu 1987-88, lögfræðingur Vinnumálasambands samvinnufélaganna 1988 til 1990. Meira
18. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 109 orð | 1 mynd

Búmenn afhentu íbúðir

BÚMENN afhentu fimm nýjar íbúðir við Lindarsíðu á dögunum. Áður hefur félagið byggt á þessum stað 24 íbúðir og eftir er að afhenda fjórar, þannig að alls verða 33 Búmannaíbúðir á svæðinu. Meira
18. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 234 orð

Bætt þjónusta Heyrnar- og talmeinastöðvar

HEYRNAR- og talmeinastöð Íslands hefur aukið verulega við þjónustu sína á Akureyri frá því sem verið hefur undanfarin ár. Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 285 orð

Deilt um hvort búið sé að ganga frá samningnum

ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra ítrekaði á Alþingi í gær að það hefði verið gert upp við fyrrverandi framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu, Valgerði H. Bjarnadóttur. Kom þetta fram í svari hans við óundirbúinni fyrirspurn frá Ástu R. Meira
18. nóvember 2003 | Suðurnes | 49 orð

Ekið á barn | Lögreglan í...

Ekið á barn | Lögreglan í Keflavík fékk tilkynningu um það síðdegis á laugardag að ekið hefði verið á níu ára dreng á reiðhjóli á Hafnargötu í Vogum. Ökumaður bifreiðarinnar hvarf af vettvangi en drengurinn fór heim til sín. Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 606 orð | 1 mynd

Ekkert samkomulag um veiðar á síld og kolmunna

EKKERT samkomulag náðist á ársfundi Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins, NEAFC, um veiðar á kolmunna og norsk-íslensku síldinni. Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 143 orð

Engin röskun á farsímaþjónustu

ENGIN röskun verður á farsímaþjónustu Og Vodafone á Vesturlandi eins og útlit var fyrir að yrði eftir að Landssími Íslands tilkynnti að lokað yrði fyrir aðgang Og Vodafone að farsímasendum á svæðinu á miðnætti. Meira
18. nóvember 2003 | Suðurnes | 216 orð | 1 mynd

Enn rekur úr flaki frægu tvíbytnunnar

Grindavík | Hluta af skipsflaki rak upp í fjöru á Hrauni í Grindavík á dögunum. Er það talinn vera hluti af skútu Philips-liðsins sem brotnaði vestur af Írlandi fyrir þremur árum. Hönnun skútunnar sem var tvíbytna þótti byltingarkennd. Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Fjárheimildir ársins aukist um rúma 12 milljarða

MEIRIHLUTI fjárlaganefndar Alþingis hefur lagt fram á Alþingi 42 breytingartillögur við frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2003 sem nema samtals rúmum fjórum milljörðum kr. til hækkunar. Meira
18. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 291 orð

Framleiðsla á snjó hefjist næsta haust

JÓHANN G. Sigurðsson, formaður stjórnar Vetraríþróttamiðstöðvar Íslands, VMÍ, sagði að stefnt væri að því að hefja snjóframleiðslu í Hlíðarfjalli strax næsta haust, þannig að hægt verði að opna skíðasvæðið í desember 2004. Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 336 orð

Gagnrýnt að ekki megi leita til nefndar

HELGI Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, gerði að umtalsefni á Alþingi í gær að ríkisstjórnin hefði ákveðið að ráðuneyti og stofnanir þeirra leiti ekki beint til fjárlaganefndar Alþingis um aukin útgjöld heldur skili ráðuneytin tillögum í... Meira
18. nóvember 2003 | Miðopna | 1062 orð | 1 mynd

Gamlir KGB-menn orðnir voldugir í viðskiptalífinu

Fyrrverandi KGB-foringjar eru orðnir mjög áhrifamiklir í Rússlandi, ekki aðeins í stjórnkerfinu heldur einnig í viðskiptalífi landsins. Margir þeirra stjórna nú öflugum fyrirtækjum. Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Gengi hlutabréfa deCODE hækkar enn

GENGI hlutabréfa deCODE genetics, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, hækkaði um 5,13% á Nasdaq-hlutabréfamarkaðinum í Bandaríkjunum í gær og var lokaverð þeirra 9,42 Bandaríkjadalir á hlut. Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 96 orð

Grálegar glettur

Starfslokasamningar eru sígilt umræðuefni, eins og fram kom á vísnakvöldi sem Ólafur G. Einarsson stjórnaði á Broadway sl. vor. Meira
18. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 147 orð

Gæti nýst gegn eitruðum úrgangi

BANDARÍSKIR vísindamenn greindu frá því í síðustu viku að sér hefði tekist að búa til gerviveiru sem étur bakteríur. Einungis tók tvær vikur að búa veiruna til, en hún er gerð úr tilbúnum erfðavísum. Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

Hefur ekki áhrif á fjárfestingar í Bretlandi

FULLTRÚAR embættis Skattrannsóknarstjóra ríkisins gerðu í gærmorgun húsleit hjá Baugi Group í Reykjavík og höfðu á brott með sér gögn. Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 111 orð

Heimsókn forseta Íslands til Atlanta lokið

HEIMSÓKN forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, til Atlanta lauk í gær, en forsetinn dvaldi þar í boði Emory-háskólans og Carter-stofnunarinnar. Meira
18. nóvember 2003 | Landsbyggðin | 471 orð | 2 myndir

Hitaveita Sauðárkróks fimmtíu ára

Sauðárkrókur | Um þessar mundir eru fimmtíu ár liðin frá því að fyrsta húsið, á Bárustíg 1, á Sauðárkróki var tengt við hitaveitu. Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 204 orð

Húsleit hjá Baugi Group 2002

EFNAHAGSBROTADEILD ríkislögreglustjóra gerði húsleit hjá Baugi Group hf. að kvöldi 28. ágúst í fyrra og var húsleitin framkvæmd í höfuðstöðvum Baugur Group hf. Meira
18. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 85 orð

Hvað ætla þau að verða?

Hvað ætla þau að verða? | Helga Magnea Steinsson skólameistari Framhaldsskóla Austurlands flytur erindi sem hún nefnir: Hvað ætla þau að verða? í dag, þriðjudaginn 18. nóvember. Meira
18. nóvember 2003 | Miðopna | 426 orð | 1 mynd

Ísland getur tekið forystu í áliðnaði

FORSTÖÐUMAÐUR Alþjóðlegu áliðnaðarstofnunarinnar, Robert John Chase, segir í viðtali við Morgunblaðið að Ísland geti auðveldlega tekið forystu í áliðnaðinum á næstu árum þar sem tvö af stærstu álfyrirtækjum heims, Alcoa og Alcan, hafi komið sér fyrir hér... Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 144 orð

Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir árið 2003

UNDIRBÚNINGUR er hafinn fyrir afhendingu Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2003. Í ár fagna Íslensku tónlistarverðlaunin 10 ára afmæli sínu. Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 88 orð

Kisur frá jólasveininum?

HRINGT var á sunnudagskvöldið í húsráðendur í húsi í austurbæ Reykjavíkur og þeim tilkynnt að þeir ættu pakka úti á tröppum. Á tröppunum var lokaður kassi og þegar skoðað var í kassann voru þar tveir heimiliskettir. Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 121 orð

Klunnar á klossum

Kristbjörg Þórey Ingólfsdóttir Austfjörð, sem meðal heimamanna á Flateyri er einfaldlega kölluð Kibba, hefur nú í tvígang brugðið sér til Bandaríkjanna til að kenna bandarískum konum að sitja íslenska hestinn, segir á Flateyri.com . Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Ljósagangur í Garðinum

Garður | Það var mikill ljósagangur á himni við Garðskagavita á dögunum. Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 56 orð

Lýst eftir vitnum

LÝST er eftir vitnum að umferðaróhappi er varð á Miklubraut, móts við Kringluna, föstudaginn 14. nóvember sl. kl.16:36. Þar varð árekstur með blárri Suzuki Swift fólksbifreið og grárri Toyota Corolla fólksbifreið, sem báðum var ekið til vesturs. Meira
18. nóvember 2003 | Suðurnes | 105 orð | 1 mynd

Mikið kaffi drukkið

Njarðvík | Mörg hundruð gestir litu inn í nýja kaffibrennslu Kaffitárs á laugardaginn, þáðu veitingar og fylgdust með framleiðslunni. Í nýja húsnæðinu er kaffihús og kaffiverslun og aðstaða til að taka á móti ferðahópum. Meira
18. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Mikill viðbúnaður hjá bresku lögreglunni

GÍFURLEGUR viðbúnaður er nú í Bretlandi en opinber heimsókn George W. Bush Bandaríkjaforseta til Bretlands hefst í dag. Meira
18. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 76 orð

Muhammad sakfelldur

KVIÐDÓMUR dómstóls í Virginia Beach í Virginíuríki lýsti í gær John Allen Muhammad sekan um að hafa notað riffil, bíldruslu og ungling sem dáði hann til að myrða fólk af handahófi úr launsátri á Washington-svæðinu í fyrra. Meira
18. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 175 orð

Myrti eldri bróður sinn

FJÓRTÁN ára gömul dönsk stúlka myrti eldri bróður sinn um helgina og er talið að með árásinni hafi hún viljað líkja eftir atriði í hryllingsmynd. Stúlkan setti á sig hrekkjavökugrímu og stakk sofandi bróður sinn til bana á sunnudag. Hann var 18 ára. Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 106 orð

Nafn á fyrirtæki verðlaunað í fyrsta sinn

FYRIRTÆKIÐ Grafgötur ehf. fékk verðlaun Íslenskrar málnefndar og Nafnfræðifélagsins fyrir vel heppnað fyrirtækisnafn á degi íslenskrar tungu sl. sunnudag. Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 120 orð

Nakinn á bensínstöð

STARFSFÓLK bensínstöðvar í Kópavogi óskaði á laugardagsmorgun eftir aðstoð lögreglu en maður hafði háttað sig inni á salerni bensínstöðvarinnar og svaf þar allsnakinn er lögreglan kom á vettvang. Meira
18. nóvember 2003 | Austurland | 776 orð | 2 myndir

Notkun sýklalyfja þrefalt minni

Egilsstaðir | "Læknar á Egilsstöðum hafa öðrum læknum fremur lagt sig fram um að upplýsa og ráðleggja foreldrum um eðlilegan gang öndunarfærasýkinga, svo sem vægrar miðeyrnabólgu sem oftast lagast af sjálfu sér, frekar en að grípa alltaf til... Meira
18. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 92 orð | 1 mynd

Nýr íshefill í Skautahöllina

SKAUTAFÉLAG Akureyrar hefur fengið nýjan og fullkominn íshefil til afnota og leysir hann rúmlega 20 ára gamlan hefil af hólmi, sem keyptur var notaður frá Svíþjóð árið 1995. Meira
18. nóvember 2003 | Suðurnes | 228 orð

Ný sóttvarnaraðstaða fyrir gæludýr

Keflavíkurflugvöllur | Tekin hefur verið í notkun á Keflavíkurflugvelli sóttvarnaraðstaða fyrir gæludýr sem flutt eru til landsins. Aðstaðan er til húsa í vöruhúsnæði IGS og var innréttuð nú í haust fyrir tilstuðlan embættis yfirdýralæknis. Meira
18. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 134 orð

Opnir fundir | Í framkvæmdaáætlun Staðardagskrár...

Opnir fundir | Í framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 fyrir Akureyri er gert ráð fyrir að athugað verði með opna fundi hjá nefndum bæjarins í því skyni að auka möguleika fólks á að fylgjast með málum, þ.e. að auka íbúalýðræði. Meira
18. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 370 orð | 1 mynd

Ógnanir og tækifæri felast í nýrri nálgun

Garðabær | Á milli fimmtíu og sextíu manns sóttu opinn fund um nýjan grunnskóla á Sjálandi sem haldinn var nýlega og komu þar fram margar gagnlegar ábendingar. Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Ólæti og ölvun á ungmennadansleik

Lögreglan í Reykjavík fór í húsleit á nokkrum stöðum í borginni síðdegis á föstudag og hafði upp á umtalsverðu magni þýfis. Þýfið er talið úr innbroti úr raftækjaverslun sem framið var fyrir nokkru. Tveir voru handteknir og yfirheyrðir vegna málsins. Meira
18. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 181 orð

Óvissa eftir kosningar í Katalóníu

MIKIL óvissa er í stjórnmálum Katalóníuhéraðs á Spáni eftir kosningarnar á sunnudag en vinstrisinnaður þjóðernissinnaflokkur er nú kominn í lykilstöðu. Ljóst er, að það mun kynda enn undir kröfunni um aukið sjálfstæði héraðsins. Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

"Hún var mjög ánægð með háu tónana mína"

EIN fremsta óperusöngkona heims, Dame Kiri Te Kanawa, brá sér í óvænta heimsókn í Söngskólann í Reykjavík á föstudaginn var. Meira
18. nóvember 2003 | Miðopna | 183 orð

"Pútín er sjálfur úlfur"

KONSTANTÍN Preobrazhenskí, fyrrverandi KGB-foringi, undrast það ekki að gamlir félagar hans í leyniþjónustunni skuli vera orðnir voldugir í Rússlandi en telur ekki að Vladímír Pútín forseti láti þá ráðskast með sig. Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 563 orð | 1 mynd

"Ráðherra hefur gert mjög alvarleg mistök"

EIGENDUR Sportbúðar Títans hafa neyðst til að loka versluninni og hætta öllum rekstri frá og með næstu áramótum vegna afleiðinga rjúpnaveiðibannsins sem umhverfisráðherra hefur sett á næstu þrjú árin, að sögn Róberts Schmidt, verslunarstjóra Sportbúðar... Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

"Þess virði að reyna þetta"

FRÍMANN Svavarsson, flugstjóri á Twin Otter-flugvél Flugfélags Íslands, segir að tunglskin hafi ráðið úrslitum um að áhöfn vélarinnar tókst að koma dönskum hermanni á sjúkrahús, en maðurinn slasaðist illa á höfði sl. Meira
18. nóvember 2003 | Landsbyggðin | 416 orð | 1 mynd

Rangæsk bókamessa á Laugalandi

Hella | Fjölsótt bókamessa var haldin á Laugalandi í Holtum fyrir nokkru. Kynnt voru tvö bókmenntaverk, Landmannabók og Þykkskinna, sem komu út sama daginn og voru bækurnar seldar á sérstöku kynningarverði við þetta tækifæri. Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 209 orð

Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands heldur fyrirlestur á...

Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands heldur fyrirlestur á morgun, miðvikudaginn 19. nóvember kl. 16.15, fram í Skriðu, Kennaraháskóla Íslands v/ Stakkahlíð. Gretar L. Meira
18. nóvember 2003 | Suðurnes | 85 orð

Reyndi að sleppa | Skömmu eftir...

Reyndi að sleppa | Skömmu eftir miðnætti aðfaranótt laugardags veittu lögreglumenn bifreið eftirför eftir götum Keflavíkur en ökumaðurinn sinnti ekki stöðvunarmerkjum þeirra. Meira
18. nóvember 2003 | Landsbyggðin | 135 orð | 1 mynd

Rætt um öryggismál sjómanna

Reyðarfjörður | Á Reyðarfirði var á dögunum haldinn fundur um öryggismál sjómanna. Er það liður í fundaherferð um landið í tengslum við langtímaáætlun um öryggismál sjófarenda. Meira
18. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 674 orð | 1 mynd

Saddam býr yfir persónutöfrum

Breski þingmaðurinn George Galloway er umdeildur í meira lagi. Hann hefur lengi verið forystu Verkamannaflokksins óþægur ljár í þúfu og hann var meðal helstu andstæðinga þess að Blair-stjórnin styddi árásina á Írak. Galloway svaraði nokkrum spurningum sem lagðar voru fyrir hann. Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 418 orð

Sigurði Björnssyni vikið frá störfum sem yfirlækni

SIGURÐI Björnssyni var vikið frá störfum sem yfirlæknir lyflækninga krabbameina á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í gær og Helgi Sigurðsson ráðinn í hans stað. Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 77 orð

Skipting hlutafjár enn óljós

LÁNARDROTTNAR Norðurljósa og einstakir hluthafar vinna að tillögum að fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins. Meira
18. nóvember 2003 | Austurland | 157 orð

Skiptir sköpum að fólk er skynsamt

"Skýringa á þessum rannsóknaniðurstöðum má ef til vill leita í því að við höfum hér nokkuð lokað samfélag landfræðilega séð. Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 113 orð

Skortur á leiguhúsnæði

Súða vík | Sveitarstjóra Súðavíkurhrepps var falið á síðasta fundi hreppsnefndar að athuga mögulegar leiðir til að auka líkur á byggingu íbúðarhúsnæðis í Súðavík. Þetta kemur fram í bókun hreppsnefndar. Meira
18. nóvember 2003 | Suðurnes | 113 orð

Slagsmál í Grindavík | Aðfaranótt sunnudags...

Slagsmál í Grindavík | Aðfaranótt sunnudags var lögreglan kvödd tvisvar með stuttu millibili að veitinga- og skemmtistað í Grindavík vegna slagsmála og ölvunar. Meira
18. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd

Spænska ríkisarfanum sagt að þegja

Spánverjar eru sagðir hæstánægðir með væntanlega brúði Felipes krónprins, fráskilda sjónvarpsfréttakonu sem greinilega er með munninn fyrir neðan nefið. Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 71 orð

Stjórnin hefur sagt af sér

Skagafjörður | Stjórn Náttúrustofu Norðurlands vestra hefur sagt af sér vegna samstarfsörðugleika milli forstöðumanns stofnunarinnar og stjórnarinnar. Byggðaráð Skagafjarðar mun því taka tímabundið við stjórn náttúrustofu. Meira
18. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 57 orð

Styrkja íshokkídeildina | Skrifað var undir...

Styrkja íshokkídeildina | Skrifað var undir endurnýjun styrktarsamnings í fyrsta leikhléi í leik Skautafélags Akureyrar og Bjarnarins á laugardag, en líkt og áður er það Norðurmjólk sem styrkir íshokkídeild SA. Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Styrkveiting Mjólkursamsölunnar

MARGRÉT Pálsdóttir, nemi í Háskóla Íslands, hlaut 500 þúsund króna styrk frá Mjólkursamsölunni á málræktarþingi Íslenskrar málnefndar og Mjólkursamsölunnar á degi íslenskrar tungu í gær. Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Styttist í Ungfrú heim

REGÍNA Diljá Jónsdóttir, fulltrúi Íslands í keppninni Ungfrú heimur, sést hér bregða á leik með pappírsskutlu ásamt ungfrú Wales, við góðgerðarsamkomu í Shanghæ í gær. Keppnin um Ungfrú heim fer fram á eyjunni Sanya 6. Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 493 orð

SUÐURNES - EFTIR HELGA BJARNASON BLAÐAMANN

Framkvæmdir við Reykjanesbrautina ganga vel. Ég ek þarna oft um og hef eins og aðrir tekið eftir fjölda manna og tækja á vegum verktakanna. Þarna er grafið, sturtað, smíðað, malbikað og snyrt en vegfarandinn sér þó aðeins hluta af því sem gert er. Meira
18. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 75 orð

Svör á vefinn | Hverfafundum borgarstjóra...

Svör á vefinn | Hverfafundum borgarstjóra lauk hinn 4. nóvember sl. með fundi í Hagaskóla. Á þessum fundum hefur komið fram mikið af spurningum sem svarað var á hverjum fundi auk þess sem lofað var að svör myndu birtast á vef Reykjavíkurborgar. Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 60 orð

TF-LÍF sótti veikan mann við Kárahnjúka

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, sótti í gær alvarlega veikan mann í Kárahnjúkavirkjun. Læknir á virkjanasvæðinu taldi nauðsynlegt að sækja manninn með þyrlu. Óskað var eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar klukkan 14.52 og fór þyrlan í loftið klukkan... Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 130 orð

Tíu Kínverjar stöðvaðir með fölsuð vegabréf

TÍU Kínverjar eru nú í haldi vegna skoðunar á landamærum hjá lögreglunni á Keflavíkurflugvelli. Að sögn Jóhanns R. Benediktssonar sýslumanns hafa Kínverjarnir komið tveir og tveir saman síðustu daga og allir með fölsuð vegabréf. Miðvikudaginn 5. Meira
18. nóvember 2003 | Suðurnes | 74 orð

Tónlistarfélag endurreist | Aðalfundur Tónlistarfélags Reykjanesbæjar...

Tónlistarfélag endurreist | Aðalfundur Tónlistarfélags Reykjanesbæjar verður haldinn í Duushúsum í Keflavík í kvöld klukkan 20. Starfsemi félagsins hefur legið niðri í nokkur ár en nú hefur hópur áhugafólks tekið sig til og vill endurvekja félagið. Meira
18. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 134 orð

Umhverfisstefna leikskóla

Reykjavík | Leikskólar Reykjavíkur hafa nýverið endurskoðað og endurbætt umhverfisstefnu sína í takt við breyttar áherslur og þarfir í umhverfismálum. Þetta kemur fram á vef Reykjavíkurborgar - www.reykjavik.is. Markmið umhverfisstefnunnar eru m.a. Meira
18. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 125 orð

Úrslitaskákin í dag

GARRY Kasparov vann í fyrradag þriðju skákina í einvíginu við ofurtölvuna "X3D Fritz" og standa þau nú jafnt að vígi með 1,5 vinninga hvort. Síðasta skákin verður tefld í dag. Meira
18. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 102 orð

Úttekt á ferlimálum fatlaðra

Seltjarnarnes | Tekin er til starfa nefnd á vegum Seltjarnarnesbæjar sem gera mun ítarlega úttekt á ferlimálum fatlaðra innan bæjarins. Meira
18. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 672 orð | 1 mynd

Yfirmaður Hollinger-fjölmiðlasamsteypunnar segir af sér

SKÝRT var frá því í gær að fjölmiðlajöfurinn Conrad Black myndi á næstu dögum hætta sem aðalframkvæmdastjóri Hollinger-samsteypunnar sem meðal annars gefur út dagblöðin The Daily Telegraph í Bretlandi og Chicago Sun-Times í Bandaríkjunum. Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 287 orð

Þarf að koma í veg fyrir misnotkun bótakerfisins

LEITA þarf leiða til að koma í veg fyrir misnotkun bótakerfisins, auka hagkvæmni í rekstri og aðstoða fólk við að festast ekki í bótakerfinu. Þetta kom fram í ávarpi Margrétar S. Meira
18. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Þrítugur en síungur leikskóli

Gleðin ríkti og söngur sveif yfir vötnum þegar börn og starfsmenn á Fellaborg héldur upp á þrjátíu ára afmæli leikskólans í síðustu viku. Meira

Ritstjórnargreinar

18. nóvember 2003 | Staksteinar | 364 orð

- Bakslag í bandarískri jafnréttisumræðu

HULDA Þórisdóttir fjallar á vefritinu Tíkinni um bakslag í jafnréttisbaráttunni í Bandaríkjunum. Hulda segir hlutverkaskiptingu kynjanna enn ótrúlega hefðbundna og að margt í bandarísku samfélagi miði enn við það að mæður séu heimavinnandi. Meira
18. nóvember 2003 | Leiðarar | 467 orð

Kjarasamningar og þarfir einstaklingsins

Verzlunarmannafélag Reykjavíkur hefur á undanförnum árum haft frumkvæði að ýmsum athyglisverðum nýjungum í kjarabaráttu. Meira
18. nóvember 2003 | Leiðarar | 409 orð

Skapandi málnotkun Spaugstofunnar

Töluverð tímamót urðu hvað viðhorf til íslenskrar tungu varðar er skáldinu og söngvaranum Megasi (Magnúsi Þór Jónssyni) voru veitt verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á Degi íslenskrar tungu árið 2000. Meira

Menning

18. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 271 orð | 3 myndir

.

...Söngvarinn Luther Vandross var helsti sigurvegarinn þegar bandarísku tónlistarverðlaunin voru veitt í Los Angeles á sunnudaginn. Meira
18. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 752 orð | 1 mynd

Alvöru jólastemning

Það virðist næsta eðlilegt að Páll Óskar og Monika skuli hafa ráðist í það að gera jólaplötu. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Pál um einstök lög plötunnar. Meira
18. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 256 orð | 2 myndir

Álfurinn lagði Neo

ÖLLUM að óvörum læddi Álfurinn sér á topp bandaríska bíólistans eftir á daginn kom að flestir bíógesta voru komnir í jólaskap og lögðu leið sína á þessa léttu grínmynd fremur en annað sem í boði var um helgina. Meira
18. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 362 orð | 2 myndir

Ástin skiptir öllu

VEISLAN , eða Festen , þykir almennt ein sterkasta kvikmynd sem komið hefur frá Norðurlöndum síðustu árin. Meira
18. nóvember 2003 | Menningarlíf | 49 orð | 2 myndir

Dagskrá um skáldskap Matthíasar

DAGSKRÁ helguð skáldi mánaðarins, Matthíasi Johannessen, var í Þjóðmenningarhúsinu á Degi íslenskrar tungu, síðastliðinn sunnudag. Meira
18. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 142 orð | 2 myndir

DJ Magic tók skankið

Á FÖSTUDAGINN fór Skífuskank 2003 fram í Tjarnarbíói, keppni sem haldin er á vegum TFA en var liður í Unglistarhátíð Hins Hússins. Meira
18. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Dollaramynd í Bæjarbíói

KVIKMYNDASAFN Íslands sýnir þessa vikuna spaghettivestrann Fistful of dollars eða Hnefafylli af dollurum eins og myndin hefur verið kölluð á íslensku. Meira
18. nóvember 2003 | Menningarlíf | 27 orð | 1 mynd

Erindi um Björk

ÚLFHILDUR Dagsdóttir bókmenntafræðingur heldur erindi um myndbönd Bjarkar í Þjóðarbókhlöðunni kl. 20 annað kvöld. Erindið er í tengslum við sýninguna "Humar eða frægð - Smekkleysa í 16... Meira
18. nóvember 2003 | Menningarlíf | 59 orð | 1 mynd

Fjallað um Lars Norén

HLÍN Agnarsdóttir leikstjóri kynnir sænska leikskáldið Lars Norén í kaffistofu Norræna hússins á fimmtudagskvöldið kl. 21. Meira
18. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 39 orð | 1 mynd

Hvað varstu að horfa á?

Hvað varstu að horfa á? Simpson-fjölskylduna, en er ekki með afruglara. Hvað ertu að horfa á? Sopranos-fjölskylduna og heimildarþáttinn um Hafið (Hafið bláa hafið). Hvað viltu sjá Meira leikið íslenskt sjónvarpsefni. Alla flóruna. Meira
18. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Í leit að sjálfi

Skotland 2002. Myndform VHS. (97 mín.) Leikstjórn og handrit Lynne Ramsay. Aðalhlutverk Samantha Morton, Kathleen McDermott. Meira
18. nóvember 2003 | Menningarlíf | 116 orð

Íslendingar fara oftast í leikhús

ÍSLENDINGAR eru langötulastir Norðurlandabúa að fara í leikhús að því er kom fram á vefsíðu norsku útvarpsstöðvarinnar P4 á dögunum. Meira
18. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 42 orð | 1 mynd

Leikarar lesa fyrir skólabörn

DAGUR íslenskrar tungu var á sunnudaginn. Af því tilefni fóru leikarar úr Þjóðleikhúsinu á milli grunnskóla í gær, mánudag, og lásu fyrir nemendur. Meira
18. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 186 orð | 1 mynd

Lúinn en svalur

Bretland/Írland/Frakkland/Kanada 2002. Myndform VHS/DVD. (110 mín.) Leikstjórn Neil Jordan. Aðalhlutverk Nick Nolte, Nutsa Kukhanidze. Meira
18. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

...meistaraverki Tarantinos

MEÐ myndinni Reyfari eða Pulp Fiction frá 1994 varð Quentin Tarantino að stórstjörnu í Hollywood, nánast á einni nóttu. Sumir hafa meira að segja gengið svo langt að kalla þetta áhrifamestu kvikmynd sem gerð hefur verið undanfarin 25 ár. Meira
18. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 646 orð | 2 myndir

Nýtt upphaf Írafárs

Nýtt upphaf, breiðskífa með hljómsveitinni Írafári. Írafár skipa þau Vignir Snær Vigfússon gítarleikari og söngvari, Birgitta Haukdal söngkona, Andri Guðmundsson hljómborðsleikari, Jóhann Bachmann trommuleikari og Sigurður Samúelsson bassaleikari. Meira
18. nóvember 2003 | Menningarlíf | 49 orð | 1 mynd

Ólafur Elíasson á Netinu

LISTAMANNSSPJALL Ólafs Elíassonar í fyrirlestrasal Tate Modern í London verður sent út beint á Netinu kl. 18.30 í dag. Gestum gefst færi á að fylgjast með spjallinu á stóru sýningartjaldi í fjölnotasal Listasafns Reykjavíkur, Hafnarhúsinu. Meira
18. nóvember 2003 | Menningarlíf | 857 orð | 2 myndir

"Eins og tíminn stæði í stað"

SÖNGSKÓLINN í Reykjavík fékk óvænta heimsókn á föstudaginn var þegar ein fremsta óperusöngkona heims, Dame Kiri Te Kanawa, leit þar við og tók þátt í masterklass-námskeiði hjá hinum kunna stjórnanda Robin Stapleton. Meira
18. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 564 orð | 1 mynd

"Er stundum dálítið dramatísk"

ANDARTAK er önnur plata Margrétar en hún gaf út plötuna Meir fyrir jólin árið 2000. Hún segir nýju plötuna mun stærri í sniðum en hina fyrri og reyna meira á hana sem söngkonu. Meira
18. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 253 orð

Setjum X við rokk og ról

ÚTVARPSSTÖÐIN X-ið mun fagna tíu ára afmæli sínu í kvöld á Nasa með veglegum afmælistónleikum. Sveitirnar sem troða munu upp eru Brain Police, Botnleðja, Maus, Mínus, Ensími, 200.000 Naglbítar og Vínyll. X-ið mun bjóða hlustendum sínum á tónleikana. Meira
18. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 394 orð | 1 mynd

Snilld

Á SUNNUDAGSKVÖLDIÐ lauk Atvinnumaðurinn , spéþættir runnir undan rifjum leikarans Þorsteins Guðmundssonar, göngu sinni. Meira
18. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 556 orð | 2 myndir

Spilverksins fuglar

Diddú syngur lög eftir Valgeir Guðjónsson við ljóð Jóhannesar úr Kötlum. Jón Ólafsson píanó og Hammond-orgel, Guðmundur Pétursson hljómgítar, knégítar og kontragítar, Jón Rafnsson kontrabassi, Sigurður Flosason baritón saxófónn, klarínett og bassaklarínett, Jóhann Hjörleifsson bumbur, málmgjöll og hrynpung, Valgeir Guðjónsson smágítar. Upptökustjórn og hljóðblöndun Gunnar Smári Helgason. Tekið upp í Sýrlandi í maí og júlí 2003. Meira
18. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd

Stundirnar (The Hours) ***½ Vönduð og...

Stundirnar (The Hours) ***½ Vönduð og vel leikin mynd með Nicole Kidman í Óskarshlutverki sínu.(H.J. Meira
18. nóvember 2003 | Tónlist | 1336 orð | 1 mynd

Þrennir tónleikar - ólíkir í tíma og rúmi

Atli Heimir Sveinsson: Grand duo concertante I, II, III & V. Guðrún Birgisdóttir, Martial Nardeau og Kolbeinn Bjarnason á flautur, Guðni Franzson á klarinett, Sigurður Halldórsson á selló, Vigdís Klara Aradóttir á sópransaxófón og Guido Beaumer á barítonsaxófón. Laugardagurinn 15. nóvember 2003 kl. 15.15. Meira

Umræðan

18. nóvember 2003 | Aðsent efni | 986 orð | 1 mynd

Bréfið - opið bréf til Þórólfs Árnasonar borgarstjóra

MARGIR grónir Kópavogsbúar kættust þegar sú frétt barst að þú værir ráðinn borgarstjóri og enn glöddumst við þegar þú valdir Eirík Hjálmarsson þér til aðstoðar. Meira
18. nóvember 2003 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Hvað vilja ferðaskrifstofurnar?

FERÐAÞJÓNUSTA á Íslandi fór ört vaxandi eftir lok síðari heimsstyrjaldarinnar eins og víðast hvar erlendis. Hún kallaði á markvissa starfsmenntun fyrir starfsfólk í ferðaþjónustu og var menntun fyrir leiðsögumenn hér á landi bundin í lög árið 1962. Meira
18. nóvember 2003 | Aðsent efni | 437 orð | 2 myndir

Iðjuþjálfar og lungnaendurhæfing

Í LUNGNATEYMI Reykjalundar starfa tveir iðjuþjálfar. Hlutverk iðjuþjálfa er að auðvelda fólki að taka virkan þátt í iðju sem er því mikilvæg og stuðla að auknu sjálfstæði og lífsfyllingu. Meira
18. nóvember 2003 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd

Rannsókn á lyfjaávísanavenjum lækna

SL. sumar lauk þriðja áfanga rannsóknar á sýklalyfjaávísunum lækna og ónæmisþróun helstu sýkingarvalda barna á Íslandi. Sýkingar og vandamál þeim tengd eru stærsta heilbrigðisvandamál barna. Meira
18. nóvember 2003 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Steingrímur leitar að sökudólgum

Í SETNINGARRÆÐU sinni á landsfundi vinstri græna ræddi Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, stöðuna í íslenskri pólitík. Ekki var við öðru að búast enda stutt frá kosningum. Meira
18. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 252 orð

Valur

VALUR er í vandræðum, bor gin hefir ákveðið að endurskipuleggja bæði íþróttasvæðið og fjárhaginn á kostnað okkar skattgreiðenda. Meira
18. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 564 orð

,,Yfir litlu varstu trúr...."

HVERSU kær eru okkur manns eigin börn? Væntanlega er svar flestra ef ekki allra ómetanleg. Kærleikurinn til þeirra er hafin yfir öll orð. Meira
18. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 416 orð | 1 mynd

Þakkir til Úrvals-Útsýnar ÉG fór ásamt...

Þakkir til Úrvals-Útsýnar ÉG fór ásamt manni mínum í frábæra golfferð á vegum Úrvals-Útsýnar til Spánar í október sl. Langar mig að þakka skipuleggjandanum Peter Salmon og hans samstarfsmönnum á Spáni þeim Herði, Magnúsi og Ólafi. Meira

Minningargreinar

18. nóvember 2003 | Minningargreinar | 397 orð | 1 mynd

GUÐRÍÐUR ÁSA MATTHÍASDÓTTIR

Guðríður Ása Matthíasdóttir fæddist í Reykjavík 10. október 1946. Hún andaðist á heimili sínu 6. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 14. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2003 | Minningargreinar | 1105 orð | 1 mynd

GUÐRÚN GUÐNADÓTTIR

Guðrún Gíslína Guðnadóttir fæddist á Hellissandi 30. janúar 1930. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ásta Sigrún Vigfúsdóttir og Guðni Gíslason, þau voru bæði Snæfellingar. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2003 | Minningargreinar | 1028 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR FJÓLA ÁSGRÍMSDÓTTIR

Sigríður Fjóla Ásgrímsdóttir fæddist á Akranesi 11. janúar 1930. Hún lést í Sjúkrahúsi Akranes 11. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ásgrímur Sigurðsson, f. 10. mars 1896, d. 23. nóvember 1982, og Úrsúla Guðmundsdóttir, f. 9. janúar 1894, d.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 332 orð | 1 mynd

Aukið tap hjá Aco-Tæknivali

TAP Aco-Tæknivals á fyrstu níu mánuðum ársins nam 236 milljónum króna sem er um fjórðungi meira en á sama tíma í fyrra. Tekjur félagsins drógust saman um 12,6%, námu 2.335 milljónum á tímabilinu en 2.672 milljónum á sama tíma 2002. Gjöld félagsins voru... Meira
18. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 494 orð

Dregst saman um 48%

HAGNAÐUR Flugleiða nam 1.723 milljónum króna fyrstu níu mánuði ársins. Á sama tímabili í fyrra nam hagnaður félagsins 3.321 milljón króna. Meira
18. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 1033 orð

Yfirlýsing frá stjórnarmanni í HÞ

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Hilmari Þór Hilmarssyni, stjórnarmanni í Hraðfrystistöð Þórshafnar, vegna ummæla stjórnarformanns Samherja og HÞ í Morgunblaðinu nýverið. "Varðandi frétt í Morgunblaðinu hinn 11. nóvember sl. Meira
18. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 179 orð

Yfirverð á hlutabréfum

GREININGARDEILD Landsbanka Íslands telur að innlendur hlutabréfamarkaður sé lítillega yfirverðlagður. Meira

Fastir þættir

18. nóvember 2003 | Í dag | 775 orð | 1 mynd

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa milli kl. 10-14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12. Léttur hádegisverður að lokinni bænastund. Allir velkomnir. Tólf spora fundur kl. 19 í neðri safnaðarsal. Grensáskirkja. Meira
18. nóvember 2003 | Fastir þættir | 345 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Enn á ný sannaðist það á laugardaginn að raunveruleikinn er lygilegri en nokkur skáldskapur. Meira
18. nóvember 2003 | Fastir þættir | 539 orð | 2 myndir

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Félag eldri borgara í Kópavogi Þá er sveitakeppnin hafin í Gjábakkanum en það mættu 11 sveitir í þriggja kvölda hraðsveitakeppni. Staðan eftir fyrsta kvöldið: Sveit Jóns Stefánss. 621 Sveit Magnúsar Oddss. 593 Sveit Guðm. Meira
18. nóvember 2003 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 21. júní sl. í Viðeyjarkirkju af sr. Pálma Matthíassyni þau Karólína Svansdóttir og Helgi... Meira
18. nóvember 2003 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 31. maí sl. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Braga J. Ingibergssyni þau Aldís Arnardóttir og Ólafur Þór... Meira
18. nóvember 2003 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. júlí sl. í Grafarvogskirkju af sr. Sigríði Önnu Pálsdóttur þau Sigríður Halldórsdóttir og Sævar Helgason. Heimili þeirra er að Hrísrima 7, Reykjavík. Með þeim á myndinni eru börn þeirra Sylvía Rut og Halldór... Meira
18. nóvember 2003 | Viðhorf | 933 orð

Fíll sem ekki heyrir

Aðeins eitt getum við fullyrt um hlýnun fyrir mörg þúsund árum: menn komu þar ekkert við sögu, þeir voru svo fáir og áhrif þeirra á lofthjúpinn engin. Meira
18. nóvember 2003 | Í dag | 994 orð | 3 myndir

Fritz ráðalaus gegn Kasparov

11. -18. nóv. 2003 Meira
18. nóvember 2003 | Dagbók | 520 orð

(Jh.. 17, 3.)

Í dag er þriðjudagur 18. nóvember, 322. dagur ársins 2003. Orð dagsins: En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesú Krist. Meira
18. nóvember 2003 | Fastir þættir | 115 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e6 2. d3 d5 3. Rd2 Rf6 4. Rgf3 Rc6 5. e5 Rd7 6. d4 f6 7. exf6 Dxf6 8. c3 Bd6 9. Bd3 e5 10. dxe5 Rcxe5 11. Rxe5 Rxe5 12. Be2 0-0 13. Rf3 c6 14. Be3 Dg6 15. Rxe5 Bxe5 16. Bf3 Bc7 17. Dd2 Bf5 18. h4 De6 19. 0-0 Bh3 20. Meira
18. nóvember 2003 | Dagbók | 51 orð

SLYS

Gulmórauð, kringluleit köngurló í kveldrónni vagar um gráan mó, og íbyggin hlustar við annaðhvert skref, hún á kannski börn og fallegan vef úti við lækjarins sílgræna sef. Meira
18. nóvember 2003 | Fastir þættir | 405 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

ÞAÐ kann að vera að bera í bakkafullan lækinn að kvarta yfir fríum í leikskólum og skólum en Víkverji ætlar engu að síður að leyfa sér það. Flestir foreldrar kannast við þau óþægindi er hljótast af svokölluðum starfsdögum sem reglulega eru skipulagðir. Meira

Íþróttir

18. nóvember 2003 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Alan Smith er ósáttur

ALAN Smith, framherji enska úrvalsdeildarliðsins Leeds United, er ekki sáttur við forsvarsmenn enska knattspyrnusambandsins, FA, eftir að honum var gert að víkja úr enska landsliðshópnum þar sem hann var handtekinn vegna atviks sem átti sér stað í leik Leeds gegn Manchester United í lok október. Meira
18. nóvember 2003 | Íþróttir | 159 orð

Ásgeir ræðir við Börsunga

ÁSGEIR Örn Hallgrímsson, vinstrihandarskyttan efnilega úr Haukum, hittir forráðamenn Barcelona á fundi eftir leik Hauka og Börsunga í Meistaradeildinni á Spáni um næstu helgi en eins og fram hefur komið hafa Börsungar sýnt mikinn áhuga á að fá Ásgeir Örn... Meira
18. nóvember 2003 | Íþróttir | 401 orð | 1 mynd

* DANSKI handknattleiksmaðurinn Bo Stage sem...

* DANSKI handknattleiksmaðurinn Bo Stage sem lék með KA-mönnum fyrir nokkrum árum missti meðvitund í nokkrar mínútur í leik með liði sínu Otterup á móti Silkeborg í dönsku 1. deildinni í handknattleik á sunnudaginn. Meira
18. nóvember 2003 | Íþróttir | 321 orð | 3 myndir

Ekki bara sekúndur og sentimetrar

Brotthvarf 14 til 16 ára unglinga úr íþróttum hefur lengi verið vandamál. Margt togar í þá - stöðugt áreiti á vænlegan neytendahóp. Auk þess fara margir á þessum aldri að efast um hvort þeir muni ná frama í íþróttum. Meira
18. nóvember 2003 | Íþróttir | 104 orð

Fimmta sætið hjá Bjarna og Þormóði

BJARNI Skúlason og Þormóður Jónsson náðu bestum árangri íslensku keppendanna á opna sænska meistaramótinu í júdó sem fram fór um sl. helgi. Báðir glímdu þeir um um bronsið en töpuðu báðir og lentu þar með í 5. Meira
18. nóvember 2003 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Goosen hafði betur gegn Sörenstam

RETIEF Goosen frá S-Afríku lagði sænsku konuna Anniku Sörenstam á sýningarmóti sem fram fór í Singapúr um sl. helgi. Um var að ræða "skinnaleik" sem er sérstakt fyrirkomulag í holukeppni. Meira
18. nóvember 2003 | Íþróttir | 220 orð

Guðni Rúnar Helgason er á leiðinni í vesturbæinn

GUÐNI Rúnar Helgason leikur að öllu óbreyttu með Íslandsmeisturum KR-inga í knattspyrnu á næstu leiktíð. Meira
18. nóvember 2003 | Íþróttir | 28 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin: Hveragerði: Hamar - KFÍ 19.15 Keflavík: Keflavík - Tindastóll 19.15 DHL-höllin: KR - Haukar 19.15 Seljaskóli: ÍR - Snæfell 19.15 Smárinn: Breiðablik - UMFN 19.15 Þorlákshöfn: Þór Þ. - UMFG 19.15 1. Meira
18. nóvember 2003 | Íþróttir | 103 orð

Jón Skaftason til ÍBV

JÓN Skaftason, knattspyrnumaður úr KR, er genginn til liðs við ÍBV og hefur skrifað undir þriggja ára samning. Meira
18. nóvember 2003 | Íþróttir | 166 orð

Júlíus og Pétur ráðnir þjálfarar hjá Þórsurum

JÚLÍUS Þór Tryggvason og Pétur Ólafsson voru í gær ráðnir þjálfarar 1. deildarliðs Þórs í knattspyrnu til næstu tveggja ára. Þeir taka við af Jónasi Baldurssyni sem lét af störfum í haust eftir eitt ár með liðið, vegna atvinnu sinnar. Meira
18. nóvember 2003 | Íþróttir | 112 orð

Kristján vann sigur á Jimmy White

KRISTJÁN Helgason gerði sér lítið fyrir og sigraði einn frægasta snókerspilara heims, Jimmy White, 2:1, á móti á Billiardbarnum í Faxafeni 12 í gærkvöld. Kristján, sem er í 66. sæti heimslistans, sýndi snilldartilþrif þegar hann lagði White að velli. Meira
18. nóvember 2003 | Íþróttir | 280 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR 1.

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna ÍS - KR 55:71 Stig ÍS : Alda Leif Jónsdóttir 12, Stella Kristjánsdóttir 9, Guðríður Bjarnadóttir 8, Hafdís Helgadóttir 7, Jófríður Halldórsdóttir 7, Svandís Sigurðardóttir 6, Lovísa Guðmundsdóttir 4, Guðrún Baldursd. 2. Meira
18. nóvember 2003 | Íþróttir | 381 orð | 1 mynd

* LEIKMENN landsliðsins í knattspyrnu komu...

* LEIKMENN landsliðsins í knattspyrnu komu saman í Lundúnum á sunnudag, allir nema Björgólfur Takefusa , sem er við nám í Bandaríkjunum . Meira
18. nóvember 2003 | Íþróttir | 365 orð | 1 mynd

Nýir Íslandsmeistarar krýndir

NÝ nöfn voru rituð á bikarana fyrir Íslandsmeistaratitil í skylmingum eftir að Andri Kristinsson lagði í fyrsta sinn að velli margfaldan meistara Ragnar Inga Sigurðsson. Í kvennaflokki var Guðrún Jóhannesdóttir, Íslandsmeistari síðustu ára, fjarri góðu gamni og Þorbjörg Ágústsdóttir tók titilinn. Meira
18. nóvember 2003 | Íþróttir | 92 orð

Óðinn hitti vel gegn Harstad

ÓÐINN Ásgeirsson körfuknattleiksmaður, sem leikur með Ulriken frá Bergen í norsku úrvalsdeildinni, lét mikið að sér kveða á sunnudag er lið hans mætti Harstad á útivelli. Ulriken vann leikinn naumlega, 101:98, og skoraði Óðinn 19 stig á aðeins 18... Meira
18. nóvember 2003 | Íþróttir | 171 orð

"Aldursforsetinn"

ÞÓ svo að Brynjar Gunnarsson sé aðeins 14 ára - nefndu margir hann sem aldursforsetann í frjálsíþróttahópnum hjá ÍR. Ástæðan? Jú, hann hefur æft lengst allra - í níu ár. Meira
18. nóvember 2003 | Íþróttir | 727 orð | 1 mynd

"Mikil alvara á bak við leikinn"

LOGI Ólafsson, annar landsliðsþjálfaranna í knattspyrnu, sagði við Morgunblaðið eftir fyrri æfingu landsliðsins í San Francisco í gær að hún hefði verið á rólegu nótunum enda ekki á því undirlagi sem búist hafði verið við. Meira
18. nóvember 2003 | Íþróttir | 160 orð | 2 myndir

"Nú verður ekki aftur snúið"

ÞÓRA Kristín Pálsdóttir hóf íþróttaferil sinn sex ára, er hún fór að æfa fimleika, en hún fór síðan að æfa frjálsíþróttir ellefu ára. "Mig langaði að breyta til - fara samt í eitthvað þar sem fimleikaþjálfunin nýttist. Meira
18. nóvember 2003 | Íþróttir | 199 orð

Skotbardagi við æfingavöllinn

ÞAÐ fer ekki allt eins og ætlað er á keppnisferðalögum erlendis. Í gærmorgun stóð til að knattspyrnulandsliðið æfði í San Francisco og það var að sjálfsögðu gert, en ekki á þeim velli sem í upphafi var ætlað. Meira
18. nóvember 2003 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

* THEODÓR Valsson og félagar hans...

* THEODÓR Valsson og félagar hans í Haslum tryggðu sér um helgina sæti í úrslitum í norsku bikarkeppninni í handknattleik. Haslum burstaði Drammen í undanúrslitum á útivelli, 28:18, og átti Theodór mjög góðan leik í vörn Haslum . Meira

Úr verinu

18. nóvember 2003 | Úr verinu | 284 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 179 179 179...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 179 179 179 24 4,296 Gullkarfi 72 58 68 1,260 85,134 Hlýri 188 179 185 2,004 371,190 Skarkoli 248 48 246 482 118,408 Steinbítur 178 139 160 1,162 185,542 Und.Ýsa 12 12 12 87 1,044 Und. Meira
18. nóvember 2003 | Úr verinu | 134 orð

Hálf milljón tonna af kolmunna

NÚ hefur verið landað rétt tæpri hálfri milljón tonna af kolmunna í íslenzkum höfnum. Þetta er það langmesta sem landað hefur verið af kolmunna hér á landi á einu ári, en ljóst er að meira á eftir að berast á land. Meira
18. nóvember 2003 | Úr verinu | 499 orð | 2 myndir

Smíða togara fyrir Færeyjar

TVEIR skipsskrokkar komu til Hafnarfjarðar um helgina. Þeir voru byggðir í Póllandi fyrir skipasmíðastöðvarnar Ósey hf. í Hafnarfirði og Þorgeir & Ellert hf. á Akranesi. Skipsskrokkarnir eru hvor um sig 36,50 metra langir og 8,50 metra breiðir. Meira

Ýmis aukablöð

18. nóvember 2003 | Bókablað | 433 orð | 1 mynd

Alvöru ævintýrabók

Mál og menning 2003, 160 bls. Guðjón Ketilsson myndskreytti Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 1381 orð | 1 mynd

Á ferðalagi um lendur skáldsögunnar

Mál og menning 2003, 333 bls. Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 605 orð | 1 mynd

Árás spéfuglsins

Forlagið, 2003, 311 s. Eiríkur Örn Norðdahl þýddi. Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 618 orð | 1 mynd

Barbaríið

376 bls. Almenna bókafélagið 2003 Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 77 orð | 1 mynd

Börn

Einhyrningurinn minn - Draumar rætast er eftir Lindu Chapman. Sigrún Á. Eiríksdóttir íslenskaði. Myndir: Biz Hull. Skyggnir, hesturinn hennar Láru, breytist í einhyrning þegar hún fer með töfraþulu. Lára kynnist Fríðu sem á hestinn Rökkva. Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 161 orð | 1 mynd

Dagbókarbrot

Ósköpin öll - Sannleikskorn úr sambúð eftir Flosa Ólafsson hefur að geyma glefsur úr hálfrar aldar sambúðarsögu heiðurshjónanna Flosa og Lilju á ofanverðri 20. öld, eins og Flosi man best. Í fréttatilkynningu segir m.a. Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 117 orð | 1 mynd

Eplin hans Peabodys er önnur barnabók...

Eplin hans Peabodys er önnur barnabók Madonnu. Silja Aðalsteinsdóttir þýddi en myndskreytingarnar eru eftir bandaríska myndlistarmanninn Loren Long. Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 799 orð | 1 mynd

Er hægt að gera upp fortíðina?

Kristmann Guðmundsson var ótvírætt einn af litríkustu Íslendingum tuttugustu aldar. Hann hélt ungur til Noregs og gat sér á skömmum tíma miklar vinsældir sem rithöfundur þar í landi. Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 63 orð | 1 mynd

Fjandafæla inniheldur sextíu ljóð eftir Sigga...

Fjandafæla inniheldur sextíu ljóð eftir Sigga pönk . Ljóðin eru úrval af því sem hann hefur verið að skrifa síðustu tíu ár. Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 174 orð | 1 mynd

Fróðleikur

Út er komin Landmannabók eftir þá Valgeir Sigurðsson á Þingskálum og Ragnar Böðvarsson frá Bolholti. Í bókinni er rakin saga jarða í Landmannahreppi, Landsveit, í Rangárvallasýslu og fólksins sem þær hefur setið frá því sögur hófust og til þessa dags. Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 655 orð | 1 mynd

Fyrsti íslenski Skandinavinn

Útgefandi: Hólar. Umbrot: Ásdís Ívarsdóttir, prentun og bókband: Prentsmiðjan Oddi, 254 bls. Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 145 orð | 1 mynd

Gamanmál

Kátir karlar - Sögur - Kveðskapur - Gamanmál er ný bók eftir Braga Þórðarson útgefanda á Akranesi. Bókin fjallar um skemmtilega karla, sem höfðu húmorinn í lagi og áttu það sameiginlegt að gleðja samferðafólk sitt með gamanmálum og skemmtiefni. Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 141 orð | 1 mynd

Glæpasaga

Bettý nefnist ný glæpasaga eftir Arnald Indriðason, en hann hefur hlotið Glerlykilinn, Norrænu glæpasagnaverðlaunin tvö ár í röð. Bækur Arnaldar koma nú út víða um lönd og hafa m.a. selst í yfir hundrað þúsund eintökum í Þýskalandi á þessu ári. Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 74 orð | 1 mynd

Greinar

Satt og logið hefur að geyma úrval greina eftir Þóri S. Gröndal. Þórir S. Gröndal er borinn og barnfæddur Reykvíkingur sem búið hefur í Ameríku í rúm fjörutíu ár. Hann hefur skrifað í tímarit og dagblöð á Íslandi í áratugi. Þórir skrifar m.a. Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 864 orð | 1 mynd

Heima; fornt orð úrelt mál?

Bjartur. 2003. 193 bls. Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 273 orð | 1 mynd

Heimsbókmenntir barna

Þýðingar: Þórarinn Eldjárn og Gyrðir Elíasson. Bjartur, Reykjavík, 2003. Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 344 orð | 1 mynd

Hetjusaga músaranga

Myndskreytingar eftir Axel Scheffler. Þýðing eftir Þórarin Eldjárn. Mál og menning, Reykjavík 2003. Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 552 orð | 1 mynd

Hreiður fullt af vængjum

Bjartur. 2003 - 70 bls. Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 602 orð | 1 mynd

Hvalreki

Þættir úr sögu fiskvinnslu á Ísafirði frá 1934 til 1993. Sögufélag Ísfirðinga, Ísafirði 2003, 255 bls. Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 609 orð | 1 mynd

Í leit að kyrrð

76 bls. Prentun Offsetstofan, Akureyri, 2003. Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 220 orð | 3 myndir

Lesið úr nýjum bókum

Þriðjudagur 18. nóvember kl 20 Lesið verður úr nýjum barna- og unglingabókum á Súfistanum, bókakaffi, í bókabúð Máls og menningar þriðjudagskvöldið 18. nóvember. Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 54 orð | 1 mynd

Ljóð

Leiðsögn um húsið nefnist ljóðabók eftir Svein Snorra Sveinsson. Þetta er fimmta ljóðabók höfundar, sem er þrítugur, búsettur á Egilsstöðum. Höfundur leiðir lesandann á persónulegan hátt um frjóan hugarheim sinn í fjórum sjálfstæðum köflum bókarinnar. Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 107 orð | 1 mynd

Ljósmyndir

Magnús Ólafsson ljósmyndari er gefin út í tengslum við yfirlitssýningu á verkum Magnúsar Ólafssonar sem nú stendur yfir til 1. desember í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 910 orð | 1 mynd

Loftandar og eldtröll

Iðunn Steinsdóttir er einn af okkar afkastamestu og vinsælustu barnabókahöfundum. Hún segir sjálf að sér hafi ekki dottið í hug á bernskuárum að hún yrði rithöfundur. "Þá ætlaði ég að verða leikkona og söngkona. Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 731 orð | 1 mynd

Maríuguðspjall

Íslensk þýðing: Sigrún Ástríður Eiríksdóttir. Vaka-Helgafell 2003, 284 bls. Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 706 orð | 1 mynd

Óvænt endalok

JPV útgáfa 2003, 218 bls. Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 31 orð | 1 mynd

Raggi litli og tröllkonan er eftir...

Raggi litli og tröllkonan er eftir Brian Pilkington og Harald S. Magnússon . Nýtt ævintýri um Ragga litla sem alltaf lendir í óvenjulegum ævintýrum. Útgefandi er Pjaxi ehf. Bókin er 32... Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 161 orð | 1 mynd

Reynslusaga

Linda - ljós og skuggar nefnist saga Lindu Pétursdóttur sem Reynir Traustason hefur skráð. Linda Pétursdóttir var valin Fegurðardrottning Íslands og síðan Ungfrú heimur, baðaði sig í ljómanum af heimsfrægðinni og varð umtöluð meðal fólks og í fjölmiðlum. Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 134 orð | 1 mynd

Ritgerðasafn

AF stríði , ritgerðasafn um stríðið í Írak og meint stríð gegn hryðjuverkum nefnist fyrsta af-bók Nýhils. Í inngangi ritsins segir m.a. Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 154 orð | 1 mynd

Saga

Útkall - Árás á Goðafoss hefur Óttar Sveinsson skráð. Bókina vann Óttar í samstarfi við þá sem komust af úr hildarleiknum og aðstandendur. Hér koma m.a fram áður óbirtar upplýsingar um árásarferð þýska kafbátsins U-300 til Íslands. Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 104 orð | 1 mynd

Sakamál

Norræn sakamál kemur nú út í þriðja sinn á Íslandi. Bækurnar eru gefnar út á öllum Norðurlöndunum. Í Danmörku heitir bókin Nordisk kriminalreportage, í Svíþjóð og Noregi heitir bókin Nordisk kriminalkrönika og í Finlandi Poliisi kertoo. Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 117 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Andlit er eftir Bjarna Bjarnason. Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 478 orð | 1 mynd

Staður fyrir ástina

Myndir: Sigurður Þórir. 73 bls. Útg. Goðorð. Prentun: Gutenberg. Reykjavík, 2003. Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 64 orð | 1 mynd

Trén eru með lauf er eftir...

Trén eru með lauf er eftir Andrew Charman. Sigrún Á. Eiríksdóttir þýddi. Bókin er í fræðiflokknum Ég veit af hverju. Efni bókanna er sett fram í stuttorðum textum og myndefni. Áður hafa komið út Kengúrur eru með poka og Dúdúfuglinn dó út. Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 76 orð | 1 mynd

Unglingar

Svalasta 7an nefnist nýjasta unglingabók verðlaunahöfundarins Þorgríms Þráinssonar en hún er jafnframt sautjánda bók hans. Saga um venjulega unglinga sem eiga stundum erfitt með að fóta sig á hálu svelli unglingsáranna. Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 67 orð | 1 mynd

Uppstyttur nefnist ný ljóðabók eftir Davíð...

Uppstyttur nefnist ný ljóðabók eftir Davíð A. Stefánsson. Þetta er þriðja bók höfundar, en áður hafa komið út bækurnar Orð sem sigra heiminn (1996) og Kveddu mig (1999). Davíð hefur, ásamt fleirum, starfrækt ljóðavefinn www.ljod. Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 102 orð | 1 mynd

Ættfræði

Guðríðarætt, niðjatal Guðríðar Hannesdóttur, er komið út. Tekið hefur saman Hólmfríður Gísladóttir. Guðríður Hannesdóttir var frá Hrólfskálakoti á Seltjarnarnesi, en niðjar hennar eru flestir á Snæfellsnesi og á höfuðborgarsvæðinu. Meira
18. nóvember 2003 | Bókablað | 1236 orð | 1 mynd

Ævintýrið heldur áfram ...

Þýðendur: Helga Haraldsdóttir og Jón Hallur Stefánsson. Bjartur, 2003. 747 bls. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.