Greinar fimmtudaginn 20. nóvember 2003

Forsíða

20. nóvember 2003 | Forsíða | 83 orð | 1 mynd

Bush ver Íraksstefnuna

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti skoraði í gær, á fyrsta heila degi umdeildrar heimsóknar sinnar til Bretlands, á lýðræðisþjóðir heims að hætta að umbera harðstjóra og slást í lið með Bandaríkjamönnum í að útbreiða fagnaðarboðskap frelsis um víða veröld. Meira
20. nóvember 2003 | Forsíða | 57 orð

Komnir út fyrir mörk þess sem þeir eiga að sinna

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagðist í umræðum á Alþingi í gær hafa verið stoltur af stuðningi sínum við einkavæðingu bankanna en sagðist jafnframt telja að "það eigi að reyna að halda þessum bönkum að sínum verkefnum og að þeir séu komnir langt... Meira
20. nóvember 2003 | Forsíða | 145 orð

Ný hvalategund uppgötvuð

JAPANSKIR vísindamenn segjast hafa uppgötvað áður ógreinda hvalategund. Þykir þetta miklum tíðindum sæta, enda mjög fátítt orðið að nýjar tegundir spendýra finnist á jörðinni. Meira
20. nóvember 2003 | Forsíða | 70 orð | 1 mynd

Sætir margfaldri ákæru

POPPSTJARNAN Michael Jackson sætir "margfaldri" ákæru um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum, að því er saksóknarar í Santa Barbara í Kaliforníu greindu frá í gær. Meira
20. nóvember 2003 | Forsíða | 533 orð | 1 mynd

Telur bankana vera komna út á hála braut

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segist ekki útiloka að til greina komi að sett verði lög til að hindra frekari samþjöppun á fjölmiðlamarkaði. Meira

Baksíða

20. nóvember 2003 | Baksíða | 815 orð | 3 myndir

Barnapeysur með Playboy-kanínunni

Í versluninni eXs í Kringlunni fást peysur skreyttar Playboy-kanínunni og aðrar með áletruninni Miss sexy. Fötin í búðinni eru ætluð börnum og ungu fólki allt frá átta ára aldri. Meira
20. nóvember 2003 | Baksíða | 156 orð | 1 mynd

Bíða dóms vegna falsaðra vegabréfa

FIMM Kínverjar og einn Singapúrbúi, sem komu til landsins nú í nóvember, bíða nú dóms í ákærumáli sem lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli hefur höfðað gegn þeim fyrir að framvísa fölsuðum vegabréfum við landamæraeftirlit í Leifsstöð. Meira
20. nóvember 2003 | Baksíða | 75 orð

Hlutur kvenna í stjórnum 5,3%

AÐEINS fimm konur eiga sæti í stjórnum fyrirtækjanna fimmtán sem mynda Úrvalsvísitöluna. Stjórnarsætin eru alls 95 og skiptast á milli 85 einstaklinga. Hlutfall kvenna í stjórnarsætum þessara stjórfyrirtækja er því 5,3%. Karlmenn verma 94,7% sætanna. Meira
20. nóvember 2003 | Baksíða | 202 orð | 1 mynd

Hringt verði í 112 með barnaverndarmál

BARNAVERNDARSTOFA hefur verið að undirbúa það undanfarna mánuði, í samstarfi við Neyðarlínuna, að hægt verði að hringja í númer Neyðarlínunnar, 112, og tilkynna barnaverndarmál. Meira
20. nóvember 2003 | Baksíða | 109 orð

Íslandsbanki lækkar verðtryggða vexti um 0,3%

ÍSLANDSBANKI hefur ákveðið að lækka verðtryggða inn- og útlánsvexti um 0,3 prósentustig frá og með morgundeginum. Meira
20. nóvember 2003 | Baksíða | 578 orð

Kjötvörur á tilboðsverði

Aðeins er farið að bera á því að verslanir bjóði bakstursvörur á tilboði fyrir jólin en síðan eru það kjúklingar, svínakjöt, hangikjöt og aðrar kjötvörur sem eru áberandi. Meira
20. nóvember 2003 | Baksíða | 304 orð | 1 mynd

Ný tækni stóreykur verðmæti ferskfisks

SKAGINN hf. á Akranesi hefur þróað nýja vinnslutækni í fiskvinnslu sem þykir umbylta hefðbundinni vinnslu á ferskum fiski. Meira
20. nóvember 2003 | Baksíða | 360 orð | 1 mynd

Pekanbakan er ómótstæðileg

"Ef ég á að nefna eitthvað virkilega gott þá dettur mér í huga pekanhnetubakan sem ég fékk um daginn á veitingastaðnum Á næstu grösum," sagði Jóhanna Gunnarsdóttir þegar hún var spurð hvað væri besti rétturinn sem hún hefði nýlega fengið á... Meira
20. nóvember 2003 | Baksíða | 80 orð | 1 mynd

Piparkökur og jólaöl

Bónus býður hangikjöt á tilboðsverði þessa helgina og Fjarðarkaup leggur áherslu á að lækka verð á grænmeti eins og spergilkáli, papriku, bönunum, klementínum, melónum og blómkáli. Hjá Krónunni er farið að selja jólaöl og jólaís. Nettó er m.a. Meira
20. nóvember 2003 | Baksíða | 237 orð | 1 mynd

Skilið jólunum

EKKI er laust við að fólk hrökkvi við þegar allur bærinn og verslunarmiðstöðvar eru komnar í jólabúning um miðjan nóvember og jólalög farin að hljóma í útvarpinu. Í Noregi hafa verið stofnuð samtök sem berjast gegn þessari þróun. Meira

Fréttir

20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 150 orð

10 mánaða fangelsi fyrir fjársvik

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann á þrítugsaldri í 10 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að svíkja út fyrir samtals tæpar 1,3 milljónir króna vörur og þjónustu sem hann tók út í reikning hjá símafyrirtæki í nafni tveggja fyrirtækja sem hann... Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 938 orð | 2 myndir

Almenningur viti hverjir eigi fjölmiðla

ÞINGMENN sem þátt tóku í umræðum um fjölmiðlamarkaðinn á Alþingi í gær voru flestir sammála um mikilvægi þess að almenningur væri upplýstur um eignarhald á fjölmiðlum. Meira
20. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 75 orð

Arkitektar á nýrri öld | Þrír...

Arkitektar á nýrri öld | Þrír arkitektar, Fanney Hauksdóttir, Hlédís Sveinsdóttir og Gunnar B. Stefánsson, FÍA, halda sameiginlegan fyrirlestur í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju í kvöld, fimmtudagkvöldið 20. nóvember, og hefst hann kl. 20. Meira
20. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 89 orð

Athafnakonur | Sýninga- og ráðstefnuröðin Athafnakonur...

Athafnakonur | Sýninga- og ráðstefnuröðin Athafnakonur hefur verið á ferð um landið undanfarnar vikur og er röðin nú komin að Akureyri. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð

Atvinnumál | Á fundi bæjarráðs Ólafsfjarðar...

Atvinnumál | Á fundi bæjarráðs Ólafsfjarðar nýlega var lagt fram bréf frá Gunnari Þór Gunnarssyni frá síðustu mánaðamótum, þar sem upplýst er um stofnun tveggja nýrra fyrirtækja í fiskvinnslu í Ólafsfirði. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 713 orð | 1 mynd

Auka umræðu og sýnileika

Helga Björg Ragnarsdóttir er fædd 1. janúar 1973 á Akureyri. Hún er BA í félagsfræði frá HÍ 1999 og MS í viðskiptafræði frá HÍ 2003. Hún á tvo syni, Ragnar Steinþórsson 4 ára og Þorstein Elvar Þórsson 3 ára. Helga er atvinnu- og jafnréttisráðgjafi í Norðausturkjördæmi, en Byggðastofnun og félagsmálaráðuneytið standa sameiginlega að þeirri stöðu sem ætlað er að vinna að því að bæta efnahagslega og félagslega stöðu kvenna í kjördæminu, fjölga atvinnutækifærum o.fl. Meira
20. nóvember 2003 | Austurland | 123 orð | 1 mynd

Aukinn stuðningur | Tveir af hverjum...

Aukinn stuðningur | Tveir af hverjum þremur landsmönnum eru fylgjandi álveri Alcoa á Reyðarfirði, samkvæmt nýrri könnun Gallup fyrir iðnaðarráðuneytið og hefur stuðningur við verkefnið aukist um sex af hundraði frá sambærilegri könnun í fyrrasumar. Meira
20. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 267 orð | 1 mynd

Breytingum mótmælt

FULLTRÚAR frá Hetjunum, aðstandendum langveikra barna á Akureyri og nágrenni, afhentu forsvarsmönnum Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri undirskriftalista með rúmlega 100 nöfnum í gær, þar sem mótmælt er þeim ákvörðunum sem yfirvöld sjúkrahússins hafa... Meira
20. nóvember 2003 | Austurland | 62 orð

Byggðasamlag | Lagt hefur verið til...

Byggðasamlag | Lagt hefur verið til að stofnað verði byggðasamlag um rekstur slökkviliðs á svæðinu frá Skeggjastaðahreppi til Seyðisfjarðar og sameina þannig öll slökkvilið á Norðaustursvæði Austurlands. Meira
20. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 386 orð

Bæjarbúum hefur fjölgað um rúmlega 1000 á 6 árum

ALLT útlit er fyrir að Akureyringum fjölgi um 200 á þessu ári að því er fram kom í máli Kristjáns Þórs Júlíussonar bæjarstjóra við fyrri umræðu um fjárhagsáætlun bæjarsjóðs á fundi bæjarstjórnar. Meira
20. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Bændur mótmæla í S-Kóreu

SUÐUR-kóreskur bóndi lætur til skarar skríða gegn óeirðalögreglumanni í Seoul í gær, þegar tugir þúsunda s-kóreskra bænda efndu til mótmæla í borginni. Meira
20. nóvember 2003 | Landsbyggðin | 223 orð | 2 myndir

Dagur íslenskrar tungu á Hellissandi tileinkaður Jóhanni Hjálmarssyni

Hellissandur | Nemendur og kennarar Grunnskólans á Hellissandi tileinkuðu ljóðskáldinu Jóhanni Hjálmarssyni Dag íslenskrar tungu nú í ár. Í kennslustundum í íslensku í síðustu viku voru unnin verkefni tengd skáldskap Jóhanns. Meira
20. nóvember 2003 | Suðurnes | 72 orð

Djass í Duushúsum

Keflavík | Djasskvartett Ómars Guðjónssonar verður með tónleika í sal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum í dag, fimmtudag, kl. 20. Meira
20. nóvember 2003 | Miðopna | 761 orð | 2 myndir

Dregið hefur úr áhrifum Blöndulóns á gróður eftir stækkunina

Landhalli við Blöndulón hefur mikið að segja í sambandi við áhrif á umhverfið og sandfok á svæðinu hefur komið á óvart. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 111 orð

Drengir í skólum | Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins...

Drengir í skólum | Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu fram tillögu á þriðjudag í fræðsluráði Reykjavíkur, um aðgerðir til að bæta stöðu drengja í grunnskólum: "Í ljósi þeirra upplýsinga sem liggja fyrir um stöðu drengja í grunnskólum, og birtast... Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Einstakt í sögu Þjóðleikhússins

Keflavík | Þjóðleikhúsið sýnir í kvöld Græna landið eftir Ólaf Hauk Símonarson í tíunda skipti í Frumleikhúsinu í Keflavík. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Ekkert leyndarmál hverjir eiga Norðurljós

JÓN Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, segir núverandi eignarhald á Norðurljósum ekkert leyndarmál og það hafi verið ljóst frá því á laugardag eftir að samningar voru undirritaðir. Meira
20. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 166 orð

Endurskinsmerki | Allt of fáir nota...

Endurskinsmerki | Allt of fáir nota endurskinsmerki í umferðinni, rétt rúmur helmingur skólabarna og næstum enginn fullorðinn. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Fá svar yfirvalda á föstudaginn

GEORG Kr. Lúðvíksson, forstjóri Útlendingastofnunar, segir stöðu hjónanna frá Úsbekistan og Afganistan ekkert breytta þrátt fyrir að þeim hafi fæðst sonur í fyrradag. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 74 orð

Fjólublár formaður

Reynir Hjartarson orti um Jóhannes Sigfússon, formann Landssambands sauðfjárbænda, er sauðfjárbændur voru styrktir um 140 milljónir: Var hann áður Vinstri grænn vælandi og hörundsár, en eftir styrkinn íhaldsvænn ánægður og fjólublár. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 411 orð

Fjölgun þrátt fyrir aukna veiði

ÞRÁTT fyrir aukna veiði á bæði mink og ref á undanförnum árum virðist sem ref hafi fjölgað nokkuð og mink að einhverju leyti einnig og er full ástæða til að hafa áhyggjur af þeirri þróun, að mati Sivjar Friðleifsdóttur umhverfisráðherra, en hún kynnti í... Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Forseti Íslands á fundi með Kofi Annan

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, átti fundi með Kofi Annan, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanns, á þriðjudag í höfuðstöðvum SÞ í New York. Þá heimsóti forsetinn m.a. Meira
20. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 62 orð

Framkvæmdir | Tvö tilboð bárust í...

Framkvæmdir | Tvö tilboð bárust í verkið "Aðalstræti endurbygging við Minjasafn" og voru þau bæði nokkuð yfir kostnaðaráætlun, sem hljóðaði upp á tæpar 9,9 milljónir króna. G. Hjálmarsson hf. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 47 orð

Fyrirlestur á Líffræðistofnun Háskóla Íslands verður...

Fyrirlestur á Líffræðistofnun Háskóla Íslands verður á morgun, föstudaginn 21. nóvember kl. 12.20 á Líffræðistofnun Háskólans að Grensásvegi 12 í stofu G-6. Meira
20. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 243 orð | 2 myndir

Gagn og gaman í Garðaskóla

Garðabær | Gagn og gaman dagar voru haldnir í síðustu viku í tengslum við afmæli Garðaskóla, en dagarnir hafa lengi verið liður í árvissu starfi skólans. Meira
20. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 178 orð | 2 myndir

Gera gys að heimsókninni

MÓTMÆLANDI með Bush-grímu fyrir andlitinu miðar leikfangabyssu á annan mótmælanda með grímu sem líkist Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, í miðborg Glasgow þar sem heimsókn George W. Bush Bandaríkjaforseta til Bretlands var mótmælt í gær. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Grunsemdir um garnaveikismit

GRUNUR leikur á um að annar hrútanna sem fluttur var ólöglega til Vestmannaeyja hafi verið með garnaveikismit, en rannsókn stendur enn yfir á hrútunum þremur sem fluttir voru frá Eyjum með Herjólfi sl. föstudag. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 98 orð

HA býður þriggja anna nám

Á vormisseri 2004 býður Símenntun Háskólans á Akureyri í samstarfi við rekstrar- og viðskiptadeild HA í fyrsta sinn þriggja anna nám með starfi í rekstrar- og viðskiptafræðum. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð

Hald lagt á 700 kannabisplöntur

LÖGREGLAN á Selfossi fékk tvo karlmenn úrskurðaða í gæsluvarðhald í gær, vegna stórfellds fíkniefnamáls í Ölfusi þar sem 700 kannabisplöntur voru haldlagðar við húsleit. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 133 orð

Heimspekidagur UNESCO

UNESCO hefur gert 20. nóvember 2003 að heimspekidegi sínum og mun Heimspekistofnun Háskóla Íslands og heimspekiskor bjóða af tilefninu upp á hádegisfund um heimspeki þann dag í Árnagarði, stofu 301 kl. 12.05. Meira
20. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 356 orð

Hneyksli í breskum öryggismálum

BLAÐAMAÐUR á breska dagblaðinu Daily Mirror fékk vinnu í Buckingham-höll á fölskum forsendum og starfaði þar í tvo mánuði. Segir hann, að hefði hann haft það í huga, hefði hann líklega getað fyrirkomið bæði Elísabetu drottningu og George W. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Húsið lék á reiðiskjálfi

KOMIÐ hefur í ljós að skemmdirnar á Urðarvita í Vestmannaeyjum fyrir skömmu voru ekki af mannavöldum heldur náttúrunnar. Þrír starfsmenn Siglingastofnunar komu til Eyja og staðfestu þeir að elding hafi laskað vitann. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 150 orð

Húsleit var gerð vegna kaupréttarsamninga

Í FRÉTT breska blaðsins Financial Times í gær er því haldið fram að húsleit starfsmanna skattrannsóknastjóra hjá Baugi Group og Gaumi á mánudaginn sé til komin vegna skattlegrar meðferðar á kaupréttarsamningum við stjórnendur fyrirtækisins. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 170 orð

Hvuttadagar verða í Reiðhöll Gusts ,...

Hvuttadagar verða í Reiðhöll Gusts , Kópavogi, helgina 22.-23. nóvember. Á Hvuttadögum gefst fólki kostur á að kynna sér ýmsar hundategundir, auk alls sem viðkemur hundum og hundahaldi. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Höfum farið afar varlega hvað snertir eignarhald

BJARNI Ármannsson, bankastjóri Íslandsbanka, segir að bankinn hafi farið afar varlega hvað snerti eignarhald á fyrirtækjum í tengslum við umbreytingar, spurður um gagnrýni forsætisráðherra á Alþingi í gær þess efnis að bankarnir séu komnir inn á mjög... Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Íslandsmyndir Hans Kuhn gefnar Þjóðminjasafninu

AFKOMENDUR þýska fræðimannsins dr. Hans Kuhn, sem ferðaðist um Ísland snemma á síðustu öld og tók mikið af myndum og safnaði gripum, hafa gefið Þjóðminjasafninu þjóðlífs- og landslagsmyndir úr þessum Íslandsferðum. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 54 orð

Jólakort Neistans

HAFIN er sala á jólakortum Neistans, styrktarfélagi hjartveikra barna. Kortin eru 15 saman í pakka með umslögum og kostar pakkinn 1.000 kr. Kortin fást á skrifstofu félagsins og er hægt að panta þau á netfanginu neistinn@neistinn.is. Meira
20. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 39 orð

Jólasala | Hlífarkonur verða með sölu...

Jólasala | Hlífarkonur verða með sölu á kökum, jólakúlum og jólakortum á Glerártorgi föstudaginn 21. nóvember frá kl. 14.00. Allur ágóði af sölunni rennur til styrktar tækjakaupum fyrir barnadeild F.S.A. Félagskonur mæti með brauð og kökur kl. 14. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 50 orð

Kastaðist út úr bílnum

FJÓRIR útlendingar á pallbíl sluppu ótrúlega vel í bílveltu nálægt Hellu í gær. Mikil hálka var á Suðurlandsveginum þar sem slysið varð og kastaðist einn fjórmenninganna úr úr bílnum. Enginn slasaðist þó alvarlega en allir fengu læknisskoðun á Hellu. Meira
20. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Kúvent í S-Afríku

STJÓRNVÖLD í Suður-Afríku hafa samþykkt áætlun sem felur í sér að innan fimm ára verði búið að tryggja öllum HIV-smituðum einstaklingum í landinu, þ.e. tæplega fimm milljónum manna, frían aðgang að alnæmislyfjum. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Kötturinn greip öndina á lofti

ÞESSI magnaða mynd náðist nálægt Lundi í Fossvogsdalnum, þar sem háhýsabyggð á að rísa. Þó að ekki sé óalgengt að kettir veiði fugla sér til matar er sjaldgæft að jafnstórir fuglar og endur verði fyrir valinu. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 1155 orð

Lagasetning er ekki útilokuð

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að hann teldi alls ekki hægt að útiloka að til lagasetningar komi til að hindra frekari samþjöppun á fjölmiðlamarkaði. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 73 orð

LEIÐRÉTT

Í myndatexta með frétt í blaðinu í gær um samkomulag Reykjavíkurborgar og heilbrigðisráðherra um heimaþjónustu var ranglega sagt að með þeim Þórólfi Árnasyni, Jóni Kristjánssyni og Benedikt Davíðssyni væri á myndinni Lára Björnsdóttir, félagsmálastjóri... Meira
20. nóvember 2003 | Austurland | 74 orð | 1 mynd

Létu fyrir-berast í björgunar-báti í 24 klukkutíma

Vopnafjörður | Unglingar í björgunarsveitinni Vopna-Erni söfnuðu nýlegaáheitum á Vopnafirði og Bakkafirði. Létu þau fyrirberast í gúmmíbjörgunarbáti úti á höfninni á Vopnafirði í einn sólarhring vopnuð nesti og hlýjum fatnaði. Meira
20. nóvember 2003 | Suðurnes | 111 orð | 1 mynd

Lífsins ljóð | Út er komin...

Lífsins ljóð | Út er komin platan Lífsins ljóð. Gerðahreppur gefur hana út í tilefni af vöru- og þjónustusýningunni Garðurinn byggða bestur sem haldin var í síðasta mánuði til að minnast 95 ára afmælis hreppsins. Meira
20. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 237 orð | 1 mynd

Lífsstíll að reykja ekki

"ÞAÐ er lífsstíll að reykja ekki, góður lífsstíll sem mun skila ykkur miklu í framtíðinni," sagði Úlfar Björnsson skólastjóri í Glerárskóla, en Þorgrímur Þráinsson framkvæmdastjóri Tóbaksvarnanefndar veitti skólanum viðurkenningu í tilefni af... Meira
20. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Martin tekur við 12. desember

PAUL Martin, fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada, mun taka við embætti forsætisráðherra landsins af Jean Chrétien 12. desember. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 113 orð

Málþing um Alþingi og framkvæmdavaldið

ALÞINGI og framkvæmdavaldið er yfirskrift hádegismálþings sem haldið verður í Norræna húsinu á morgun, föstudag. Það eru Íslandsdeild Norræna stjórnsýslusambandsins og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands sem standa að málþinginu. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 53 orð | 2 myndir

Málþing um þýðingar

MÁLÞING um erlendar bækur í íslenskum þýðingum verður í stofu 101 í Odda, á morgun, föstudag, kl. 14. Meira
20. nóvember 2003 | Miðopna | 303 orð | 1 mynd

Meira kvartað yfir matarlykt en áður

FÓLK kvartar meira í dag vegna lyktarmengunar frá veitingastöðum og matartilbúnings ýmiss konar en áður. Minna er kvartað yfir fiskimjölsverksmiðjum enda starfa þær undir ströngum skilyrðum um mengunarvarnir. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 27 orð

Morgunblaðið leitaði í gær til stjórnenda...

Morgunblaðið leitaði í gær til stjórnenda viðskiptabankanna þriggja og forstjóra Baugs vegna þeirra umræðna sem fram fóru í fyrirspurnartíma á Alþingi í gær um samþjöppun á fjölmiðlamarkaði. Meira
20. nóvember 2003 | Austurland | 139 orð

Myrkrið hyllt | Dagar myrkurs standa...

Myrkrið hyllt | Dagar myrkurs standa fyrir dyrum á Austurlandi. Þá er myrkrið hyllt og Austfirðingar og gestir gera sér glaðan dag með ýmsum viðburðum, þar sem áhersla er lögð á það sem myrkri og rökkri er tengt. Meira
20. nóvember 2003 | Landsbyggðin | 61 orð

Ný gönguleiðakort | Í dag undirrita...

Ný gönguleiðakort | Í dag undirrita Ferðafélag Fljótsdalshéraðs og héraðsstjórn Héraðssvæðis samning um gerð þriggja útivistar- og göngukorta af Fljótsdalshéraði og Vopnafirði. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 66 orð

Ný stjórn í Verkalýðsfélagi Akraness

NÝ stjórn hefur tekið við í Verkalýðsfélagi Akraness, en niðurstaða kosninga sem staðið hafa yfir að undanförnu var kynnt á framhaldsaðalfundi félagsins í fyrrakvöld. Meira
20. nóvember 2003 | Landsbyggðin | 109 orð | 1 mynd

Nýtt þjónustuhús við kirkjuna

Suðursveit | Það var mikið um dýrðir hér í Suðursveit á allra sálnamessu 2. nóvember síðastliðinn. Hátíðamessa var í Kálfafellsstaðarkirkju þar sem herra Sigurður Sigurðarson vígslubiskup predikaði, en sóknarprestarnir séra Einar G. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Oddur í Húsdýragarðinum | Eins og...

Oddur í Húsdýragarðinum | Eins og undanfarin ár verður þekktur stóðhestur til sýnis í Húsdýragarðinum í vetur. Að þessu sinni verður gæðingurinn leirljósi Oddur frá Selfossi gestur garðsins. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 148 orð

Of snemmt að örvænta

LÍTIÐ hefur fundizt af loðnu í árlegum haustleiðangri Hafrannsóknastofnunar nú í nóvember. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 134 orð

Olíufélögin hækka bensínverð

OLÍUFÉLAGIÐ ESSO hækkaði í gær bensínlítrann um eina krónu, lítrann af dísilolíu um 1,70 krónur, lítrann af flotaolíu um 1,70 krónur og lítrann af svartolíu um 70 aura. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Ótímabært að tjá sig um eignarhald á Norðurljósum

SIGURÐUR Einarsson, stjórnarformaður Kaupþings Búnaðarbanka, sagðist spurður um ummæli forsætisráðherra og þingmanna aðeins geta tjáð sig fyrir þann banka sem hann væri talsmaður fyrir. Meira
20. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 126 orð

Pfizer gefur lyf

LYFJAFYRIRTÆKIÐ Pfizer hefur tilkynnt að það muni gefa sýklalyf til að hægt sé að meðhöndla um 90 af hundraði þeirra 150 milljóna manna sem þjást af augnsýkingu sem leiðir til blindu. Meira
20. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

"Yfirveguð valdbeiting" á stundum eina vörnin

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti sagði í gær að í sumum tilvikum væri "yfirveguð valdbeiting" það eina sem dygði til að "vernda okkur í óreiðukenndum heimi þar sem valdbeiting er allsráðandi". Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Reynt að fara eins varlega og mögulegt er

SKÚLI Eggert Þórðarson skattrannsóknarstjóri segir að það sé grundvallaratriði um starfsemi embættisins almennt talað að skaða ekki rannsóknarþola meira en nauðsyn krefji vegna hagsmuna þeirrar skattrannsóknar sem sé í gangi. Meira
20. nóvember 2003 | Miðopna | 1450 orð | 4 myndir

Réttur barna virtur en foreldrar eigi síðasta orðið

Umboðsmaður barna og talsmenn Barnaverndarstofu og SAMFOK fagna skýrslu um friðhelgi einkalífs barna og telja mikla þörf á umræðu um þessi mál. Björn Jóhann Björnsson fylgdi skýrslunni eftir og leitaði viðbragða. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Rjúpa á þakinu

Haukur Þórðarson var á leið inn um dyrnar heima hjá sér á Þórshöfn þegar hann sá glitta í stél og fætur á rjúpu sem stóðu út af þakinu. Rjúpan var rannsökuð, hún var ekki með skotsár heldur virðist hafa flogið beint á þakið og trúlega hálsbrotnað, e.t.v. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 196 orð

Rækjuskel nýtt til að græða bein

RANNSÓKNIR sem fyrirtækið Primex stýrir og snúa að því að nýta rækjuskel til framleiðslu efna til að græða bein lofa mjög góðu, að sögn þeirra sem koma að þessu verkefni. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Rækta tómata allt árið

Hveragerði | Tómatar eru nú ræktaðir allt árið í tilraunagróðurhúsi Garðyrkjuskólans en það hefur ekki gerst síðustu ár. Um er að ræða tvö yrki af tómötum sem eru ræktaðir í svonefndri millilýsingu. Meira
20. nóvember 2003 | Landsbyggðin | 126 orð | 1 mynd

Samið við íþróttafélögin

Rangárþing eystra | Íþróttafélögin í Rangárþingi eystra hafa skrifað undir samstarfssamning við sveitarfélagið, sem markar tímamót í íþróttastarfi í sveitarfélaginu. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Samskip styrkja gerð grasvallar í Eyjum

SAMSKIP hafa gert samning við ÍBV um gerð á nýjum knattspyrnuvelli í Vestmannaeyjum sem mun bera nafnið Samskipavöllurinn. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 116 orð

Samþykktu sameiningu við VR

FÉLAGAR í Verslunarmannafélagi Akraness hafa samþykkt sameiningu við Verzlunarmannafélag Reykjavíkur með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða í póstkosningu. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 133 orð

Sigurjón tekur sæti Gunnars

FORSETI Alþingis tilkynnti í upphafi þingfundar á Alþingi í gær að þingflokkur Frjálslynda flokksins hefði óskað eftir því að Sigurjón Þórðarson þingmaður tæki sæti Gunnars Örlygssonar þingmanns í allsherjarnefnd Alþingis. Meira
20. nóvember 2003 | Suðurnes | 179 orð | 1 mynd

Steinskúlptúrar Árna sýndir í Duushúsum

Keflavík | Listasafn Reykjanesbæjar stendur fyrir sýningu á steinskúlptúrum Árna Johnsen í Duushúsum í Keflavík síðar í vetur. Valgerður Guðmundsdóttir, menningarfulltrúi Reykjanesbæjar, stendur fyrir sýningunni. Meira
20. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 79 orð | 1 mynd

Stórbætt aðstaða skotmanna

Borgarráð staðfesti á dögunum samning sem gerður hefur verið við Skotfélag Reykjavíkur og Skotveiðifélag Reykjavíkur og nágrennis, Skotreyn, um aðstöðu fyrir félögin í Álfsnesi. Alls er um að ræða 40 hektara spildu á norðvesturhluta nessins. Meira
20. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 185 orð

Stutt frásögn frá nemendum Garðaskóla

Frá Garðaskóla berast undarleg hljóð, trommusláttur og draugalegt væl. Í gangi eru Gagn og gaman-dagar. Skólabókunum hefur verið hent til hliðar og nemendur, kennarar og annað starfsfólk skemmta sér saman. Nemendur völdu sig í hópa eftir áhugasviðum. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 527 orð | 1 mynd

Störfum innan ramma reglnanna

SIGURJÓN Þ. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Sögufélagið í Fischersundi kl.

Sögufélagið í Fischersundi kl.20:30 Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur heldur erindi á sameiginlegum fundi Sagnfræðingafélags Íslands og Sögufélags og nefnist erindið "Það vinnur aldrei neinn sitt dauðastríð". Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Telja athugandi að lækka virðisaukaskatt á lyfjum

VIRÐISAUKASKATTUR á lyfseðilsskyld lyf er 24,5% hér á landi og er það með því hæsta sem gerist á Norðurlöndunum og öðrum nágrannalöndum okkar. Meira
20. nóvember 2003 | Suðurnes | 213 orð | 1 mynd

Tunnurnar losaðar á tíu daga fresti

Suðurnes | Ákveðið hefur verið að sorptunnur Suðurnesjamanna verði losaðar á tíu daga fresti í framtíðinni. Þá mun verktaki sveitarfélaganna ekki taka sorp frá fyrirtækjum. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 361 orð

Umræðan má ekki lykta um of af sparnaði

DAGNÝ Jónsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, sagði á Alþingi í gær að ekki mætti láta umræðuna um styttingu námstíma til stúdentsprófs lykta um of af því að einungis eigi að spara peninga. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 52 orð

Ungur piltur játar á sig ránið

17 ÁRA piltur hefur játað á sig bankaránið í Sparisjóði Hafnarfjarðar síðastliðinn föstudag. Lögreglan í Hafnarfirði handtók piltinn á þriðjudag, grunaðan um bankaránið. Við yfirheyrslur hjá lögreglu játaði pilturinn verknaðinn og vísaði á hluta... Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Vanskil við Íbúðalánasjóð minnka

VANSKIL við Íbúðalánasjóð hafa minnkað undanfarin fjögur ár þótt lánum hafi fjölgað og heildarlánsfjárhæð hækkað um rúm 87%. Á sama tíma eru lántakendur tólf þúsund fleiri og eru nú tæp 75 þúsund. Í dag er 2. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 109 orð

Verðmæti undir fyrra einkavæðingargengi

VERÐMÆTI Landssímans er nú 34,3 milljarðar króna samkvæmt verðmati sem fjallað er um í viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag. Meira
20. nóvember 2003 | Austurland | 582 orð | 1 mynd

Verslunarmenn á Austurlandi fá lægstu launin

Egilsstaðir | Landssamband íslenskra verslunarmanna hefur gefið út niðurstöður launakönnunar sem unnin var af Félagsvísindastofnun Háskólans í vor og sumar. Meðal þess sem launakönnunin sýnir er að stjórnendur hafa hæstu launin, 265 þús. kr. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 88 orð

Vilja ADSL

Sveitarstjórn Austurbyggðar hefur sent frá sér ályktun þar sem þess er krafist að Landssíminn bjóði íbúum Stöðvarfjarðar og byggðarlaga af svipaðri stærð sítengingu/ADSL samband. Meira
20. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 269 orð

Vilja nýja ályktun um valdaskipti

BANDARÍKJAMENN vilja að samþykkt verði ný ályktun í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna til að staðfesta þá ákvörðun að hernámsveldin láti völdin í hendur innlendri ríkisstjórn í Írak í júní 2004. Meira
20. nóvember 2003 | Suðurnes | 308 orð | 1 mynd

Viljum efla almennan tónlistaráhuga

Reykjanesbær | "Við viljum efla almennan tónlistaráhuga með því að bjóða upp á áhugaverða tónleika," segir Una Steinsdóttir, formaður Tónlistarfélags Reykjanesbæjar sem tekið hefur til starfa að nýju eftir nokkurra ára hlé. Meira
20. nóvember 2003 | Austurland | 285 orð | 1 mynd

Vinnsla gólfborða úr íslenskum grisjunarvið tæpast hagkvæm

Hallormsstaður | Skúli Björnsson, aðstoðarskógarvörður á Hallormsstað, gerði nýverið hagkvæmniathugun á að nýta lerki til framleiðslu á gólfborðum. Um þetta er fjallað á heimasíðu Héraðsskóga, www.heradsskogar.is. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Vonumst til að geta glatt alla

"VIÐ vonum að við getum glatt alla og allir fái sinn völl," segir Eyjólfur Sverrisson, þjálfari ungmennalandsliðsins í knattspyrnu og stjórnandi sparkvalla- og útbreiðsluátaks Knattspyrnusambands Íslands, en KSÍ stefnir að því í samvinnu við... Meira
20. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 252 orð

Þáðu viskíferð til Skotlands

SÆNSKA áfengiseinkasalan, Systembolaget, rak á þriðjudagskvöld þrjá háttsetta ráðamenn fyrir aðild að mútuhneykslinu sem skekið hefur stofnunina. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Þorskhausar skila þjóðinni milljörðum króna

ÚTFLUTNINGUR á hertum þorskhausum skilar nú milljörðum króna í útflutningstekjur á ári. Hefur hann aukizt gífurlega á undanförnum árum, en hausarnir fara nær eingöngu til Nígeríu. Meira
20. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 139 orð

Þýskar vélbyssur í farþegaþotunni

40 STÓRAR þýskar vélbyssur á fæti fundust í tékknesku farþegaþotunni sem varð að lenda í Keflavík á þriðjudag vegna sprengjuhótunar. Vélin fór af landi brott í gær um kl. 14 athugasemdalaust. Meira
20. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 356 orð

Ætla að "vernda helgi hjónabandsins"

HOMMAR og lesbíur í Massachusetts fögnuðu þeim úrskurði æðsta dómstóls ríkisins að bann við hjónaböndum samkynhneigðra stangaðist á við stjórnarskrána og nokkur samkynhneigð pör sögðust ætla að gifta sig næsta vor þegar frestur þings ríkisins til að... Meira
20. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 335 orð | 1 mynd

Öflugu starfi fagnað

Hafnarfjörður | Samtökin Regnbogabörn, fjöldasamtök um einelti, voru stofnuð þann sextánda nóvember 2002. Nýlega var haldið upp á árs afmæli samtakanna í þjónustumiðstöð þeirra í Mjósundi 10 í Hafnarfirði. Meira

Ritstjórnargreinar

20. nóvember 2003 | Leiðarar | 837 orð

Bankar á hálli braut

Óhætt er að fullyrða að Davíð Oddsson forsætisráðherra endurspeglar skoðanir stórs hluta þjóðarinnar með þeim viðvörunarorðum sem hann lét falla í garð bankanna á Alþingi í gær vegna fyrirspurnar frá Álfheiði Ingadóttur. Í svari sínu sagði hann m.a. Meira
20. nóvember 2003 | Staksteinar | 273 orð

- Konungsveldi

Haukur Þór Hauksson ber saman konungdæmi og forsetaembætti á frelsi.is. Haukur segir: "Áður fyrr var það "almennt viðurkennt að konungar sóttu vald sitt til æðri máttarvalda. Meira

Menning

20. nóvember 2003 | Myndlist | 1803 orð | 1 mynd

Aftur í tímann

Sýningin stendur til 1. desember. Meira
20. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 517 orð | 1 mynd

* ARI Í ÖGRI: Dúettinn Acoustics...

* ARI Í ÖGRI: Dúettinn Acoustics skemmtir föstudag og laugardag. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Austfirðingaball, laugardag kl. 22. Þúsöld leikur. Dansleikur, Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnudag kl. 20 til 23:30. Meira
20. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Áfram England!

HÓPUR Englendinga fylgdist með undanúrslitum í heimsmeistarakeppninni í rúgbí þar sem Englendingar mættu Frökkum í beinni útsendingu frá Ástralíu á Players um síðustu helgi. Meira
20. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 222 orð | 1 mynd

Áhættuatriði og eldglæringar

EIN allra vinsælasta hljómsveit landsins, Í svörtum fötum, heldur tónleika í Borgarleikhúsinu í kvöld í tilefni af nýju plötunni þeirra Tengsl sem var að koma út. Meira
20. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Án fallhlífa!

COLDPLAY er efalaust ein vinsælasta rokksveit heims í dag ef ekki sú vinsælasta. Live 2003 inniheldur lög sem sveitin flutti til að fylgja annarri plötu sinni eftir, A Rush of Blood to the Head og er upptakan frá tónleikum í Sydney, Ástralíu. Meira
20. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Bítlarnir bestir segir Rolling Stone

BANDARÍSKA tímaritið Rolling Stone hefur valið plötuna Sgt Pepper's Lonely Hearts Club Band , með Bítlunum bestu rokkplötu allra tíma. Platan kom út árið 1967. Meira
20. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

EMINEM hefur verið sakaður um kynþáttafordóma...

EMINEM hefur verið sakaður um kynþáttafordóma í garð svartra kvenna. Það er tímaritið Source sem heldur þessu fram eftir að hafa grafið upp lag sem Eminem samdi eftir að hafa hætt með svartri kærustu árið 1993. Meira
20. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Enn einn!

ÆTLI Óskar Pétursson, stórtenórinn frá Skagafirði, sé ekki orðin einmana á toppi Tónlistans? Þrátt fyrir að hann lýsi því yfir með plötu sinni að hann sé Aldrei einn á ferð ? Meira
20. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 177 orð | 1 mynd

Fegurstu karlar landsins keppa

KEPPNIN um titilinn Herra Ísland 2003 fer fram á skemmtistaðunum Broadway í kvöld. Átján keppendur víðsvegar af landinu mæta til leiks að þessu sinni. Bein sjónvarpsútsending hefst kl. 22 en þá munu strákarnir koma fram í opnunaratriði kvöldsins. Meira
20. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Hver verður sú heppna?

"HJÖRTU ungmeyja loga glatt...og Andrew Firestone á ekki síst þátt í því." Einhvern veginn svona hljómar ein kynningarmyndin á Skjá einum vegna þriðju þáttaraðarinnar um Piparsveininn , en henni lýkur í kvöld með tvöföldum úrslitaþætti. Meira
20. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 721 orð | 2 myndir

Kafað í miðju Hringsins

Þetta er orðið að ferli sem hinir fjölmörgu og forföllnu unnendur Hringadróttinsögu-myndanna eru vel kunnugir. Meira
20. nóvember 2003 | Menningarlíf | 863 orð | 1 mynd

"Átti bara að vera einskonar saumaklúbbur"

Guitar Islancio heldur upp á fimm ára afmæli sitt í kvöld með tónleikum á Garðatorgi. Silja Björk Huldudóttir hitti Björn Thoroddsen gítarleikara að máli. Meira
20. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Sigga syngur!

ÞAÐ er langt um liðið síðan Sigríður Beinteinsdóttir gaf út frá sólóplötu en fyrir heilum sex árum kom út platan Sigga . Hún hefur þó fráleitt setið auðum höndum síðan þá; sungið inn á fjölda barnaplatna m.a. Meira
20. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 573 orð | 2 myndir

Sléttur sjór

Lög og textar eftir Heru auk fjögurra tökulaga eftir Bubba, Megas og KK. Söngur og gítar: Hera, Jakob Smári Magnússon, bassi, gítar, hljómborð, munnharpa og fleira, Guðmundur Pétursson, Arnar Geir Ómarsson, trommur. KK leikur á hawaii-gítar og banjó í laginu Vegbúinn og Megas syngur í lagi sínu "Sönglausi næturgalinn". Upptökustjórn: Guðmundur Pétursson. Upptökur og hljóðblöndun: Hrannar Ingimarsson. Meira
20. nóvember 2003 | Menningarlíf | 1375 orð | 1 mynd

Sungið guði til dýrðar á allan þann máta sem hægt er

Kór Langholtskirkju fagnar 50 ára afmæli sínu með flutningi á einu vinsælasta tónverki allra tíma, Messíasi eftir Händel. Bergþóra Jónsdóttir spjallaði við tvo einsöngvara, Viðar Gunnarsson og Þóru Einarsdóttur, og Jón Stefánsson kórstjóra, sem giskar á að meira en þúsund Íslendingar hafi sungið í verkinu í áranna rás. Meira
20. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 121 orð | 2 myndir

Söngvarar rétta hjálparhönd

Á DÖGUNUM fóru fram útgáfutónleikar á Hótel Borg vegna hljómdisksins Betri tímar , sem gefinn er út til styrktar Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands. Meira
20. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Upphafið!

ÍRAFÁR þjóta beint í þriðja sætið með sína aðra breiðskífu, Nýtt upphaf . Plötuna vinnur sveitin með Þorvaldi Bjarna Þorvaldssyni. Meira

Umræðan

20. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 284 orð

Austurbæjarbíó og hundalógík borgarstjórnar Reykjavíkur

MARGIR hafa orðið til að biðja Austurbæjarbíói vægðar frá niðurrifi og er ég einn þeirra. Þetta hús hefur sett svip sinn á borgina áratugum saman. Þar hefur farið fram margs konar menningarstarfsemi og þar að auki geymir það byggingarlag síns tíma. Meira
20. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 364 orð

Bændaánauð af eigin völdum?

ÞEGAR bændur kvarta undan lágu skilaverði fyrir kindakjöt, sem neytendum er boðið á meira en tvöföldu verði svínakjöts, gleyma þeir að um sjálfskaparvíti er að ræða. Meira
20. nóvember 2003 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Deilt og drottnað árið 2003

NÚ virðist Geir Haarde fjármálaráðherra, sem almennt hefur tileinkað sér nútímalegan og sanngjarnan stjórnunarstíl, hafa fallið í þá gryfju að nota vald sitt til að deila og drottna. Án nokkurs samráðs við þá sem málið varðar, þ.e. Meira
20. nóvember 2003 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Frjáls og óháð fjölmiðlun

UNDANFARIÐ hafa átt sér töluverðar hræringar á íslenskum fjölmiðlamarkaði. Í þeirri umræðu sem hefur átt sér stað í kjölfarið hafa ýmsir stuðningsmenn ríkisútvarpsins talið þörf á eflingu þess og meiri afskiptum ríkisins af hinum frjálsu fjölmiðlum. Meira
20. nóvember 2003 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Góð nýting tryggir lægra íbúðaverð

ÞEIR sem gagnrýnt hafa byggingu húsnæðis í landi Lundar í Kópavogi, hafa ekki hugsað málið til enda. Flestir gagnrýnendur fyrirhugaðra framkvæmda hafa ekki neitt á móti uppbyggingu íbúðasvæðis, en vilja láta rísa þar lágreista byggð. Meira
20. nóvember 2003 | Aðsent efni | 426 orð | 1 mynd

Halldór og Saddam: "Þá er málið leyst"

HALLDÓR Ásgrímsson hefur í umræðum um Íraksmálið undanfarið brugðist við gagnrýni með því að Saddam Hússein hafi verið harðstjóri sem þurfti að losna við. Það hafi alltaf verið skoðun sín. Meira
20. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 565 orð | 1 mynd

Hormónastarfsemi sauðkindarinnar

FYRR á tímum þótti sjálfsagt að íslenska samfélagið aðlagaði sig að öllu leyti að þörfum aðalatvinnuvegar landsmanna, nefnilega landbúnaðinum. Meira
20. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 421 orð

Höfuðborgin létt í lund

ÞAÐ er líkt og fallið hafi sprengja í Vatnsmýri. Frá 1940 fertugfaldaðist vergur flötur byggðar en tala íbúa fjórfaldaðist: Byggð þynntist úr 160 í 16 íb/ha 1940-2000. Meira
20. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 516 orð

Landmælingar Íslands taka heljarstökk

ÉG hef lengi haft gaman að skoða landabréf, sérstaklega ef þau eru nokkuð gömul. Björn Gunnlaugsson, spekingurinn með barnshjartað, sem gaf út Íslandskort árið 1844 er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Meira
20. nóvember 2003 | Aðsent efni | 276 orð | 1 mynd

Opið svar til Þorleifs Friðrikssonar sagnfræðings

SÆLL minn fyrrverandi sveitungi og kærar þakkir fyrir skemmtilega upprifjun á tilurð kaupstaðarins Kópavogs hér í blaðinu í fyrradag. Meira
20. nóvember 2003 | Aðsent efni | 1039 orð | 1 mynd

Rógburði svarað

VEGNA fréttar í DV 17.11. 2003 vil ég undirrituð taka fram eftirfarandi: 1.Haldið er fram í fréttinni að Mæðrastyrksnefnd leiti að milljónum. Þetta er rangt. Mæðrastyrksnefnd leitar ekki að fjármunum svo sem haldið er fram í fréttinni. Meira
20. nóvember 2003 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Spádómar

ÞAÐ var að morgni kjördags í maí að fyrrverandi forsætisráðherraefni Samfylkingarinnar kom þeim skilaboðum til formanns Framsóknarflokksins að Samfylkingin væri tilbúin að bjóða honum stól forsætisráðherra ef flokkarnir fengju til þess meirihluta. Meira
20. nóvember 2003 | Aðsent efni | 695 orð | 1 mynd

Trúnaðarbrestur

MIÐVIKUDAGINN 12. nóvember voru forystumenn Bandalags starfsmanna ríkis og bæja (BSRB), Kennarasambands Íslands (KÍ) og Bandalags háskólamanna (BHM) boðaðir á fund í fjármálaráðuneytinu. Þar tilkynnti Geir H. Meira
20. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 412 orð | 1 mynd

Um einelti MIKIL og þörf umræða...

Um einelti MIKIL og þörf umræða hefur verið í þjóðfélaginu um einelti í skólum og einelti á vinnustöðum. Það er hið besta mál. Mig langar bara til þess að benda á annað form eineltis, en það er almenningseinelti - eða mætti kalla samfélagseinelti. Meira
20. nóvember 2003 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Vonbrigði Flosa

Í MORGUNBLAÐINU þriðjudaginn 18. nóvember er birt innihaldsrík grein eftir Flosa Eiríksson. E.t.v. er þar ekki beinlínis um tímamótagrein að ræða eins og jafnan þegar félagi hans Björgvin G. Sigurðsson skrifar, en litlu munar. Meira

Minningargreinar

20. nóvember 2003 | Minningargreinar | 487 orð | 1 mynd

GUÐRÚN GUÐNADÓTTIR

Guðrún Gíslína Guðnadóttir fæddist á Hellissandi 30. janúar 1930. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 18. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2003 | Minningargreinar | 3352 orð | 1 mynd

HELGI HALLSSON

Helgi Hallsson fæddist í Reykjavík 6. september 1926. Hann lést á Landakotspítala 11. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hallur Helgason vélstjóri, f. á Akureyri 1. ágúst 1900, d. 1. febrúar 1956, og Sigurlín Bjarnadóttir, f. í Vestmannaeyjum 22. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2003 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd

KARL ÁRNASON

Karl Árnason fæddist að Hlíð í Þorskafirði 20. ágúst árið 1911. Hann lést á Akranesi 5. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Reykhólakirkju 15. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2003 | Minningargreinar | 374 orð | 1 mynd

KRISTINN FRIÐBJÖRN ÁSGEIRSSON

Kristinn Friðbjörn Ásgeirsson, Dengsi, fæddist á Reyðarfirði 15. nóvember 1932. Hann lést á sjúkrahúsinu í Keflavík sunnudaginn 21. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ísafjarðarkirkju 4. október. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2003 | Minningargreinar | 298 orð

Olga Sigurðardóttir

Elsku langamma. Hugur minn er hjá þér. Ég man þegar ég og amma Mumma fórum í sjoppuna sem var rétt hjá þér og keyptum lakkrísís fyrir þig og þú varst svo glöð. Síðan sagðir þú okkur svo góðar og skemmtilegar sögur, þú varst svo góð í að segja sögur. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2003 | Minningargreinar | 3296 orð | 1 mynd

OLGA SIGURÐARDÓTTIR

Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir fæddist í Hnífsdal 3. júní 1913. Hún lést á Grund 12. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Elísabet Jónsdóttir, f. 15.3. 1881, d. 1.5. 1930, og Sigurður Guðmundsson, f. 9.7. 1874, d. 4.10. 1955. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2003 | Minningargreinar | 1659 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR SIGFÚSSON

Þórður Sigfússon fæddist á Geirlandi á Síðu 30. nóvember 1937. Hann lést á heimili sínu 7. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigfús H. Vigfússon, rafvirki og bóndi á Geirlandi, f. 1902, d. 1991, og Rósa Pálsdóttir kona hans, f. 1912, d. 1988. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

20. nóvember 2003 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 20. nóvember, er áttræð Árelía Jóhannesdóttir frá Brekku á Ingjaldssandi, til heimilis að Bárugranda 11, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum laugardaginn 22. nóvember kl. Meira
20. nóvember 2003 | Viðhorf | 804 orð

Bláa plánetan

Árið sem rennur brátt í aldanna skaut er Alþjóðaár ferskvatnsins. Á ferðalögum í útlöndum og framandi álfum hugsa ég æ meira um vatn. Ferskvatn er verðmætara en svarta gullið olía. Meira
20. nóvember 2003 | Fastir þættir | 326 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Bandaríkjamenn höfðu tapað 22 IMPum í slemmusveiflum í byrjun úrslitalotunnar gegn Ítölum og leikurinn var um það bil að jafnast. Meira
20. nóvember 2003 | Fastir þættir | 452 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Íslandsmót í parasveitakeppni 2003 Mótið verður spilað helgina 29.-30. nóvember í Síðumúla 37. Fyrirkomulag verður með sama sniði og undanfarin ár. Spilaðar eru 7 umferðir með 16 spila leikjum og raðað í umferðir með Monrad-fyrirkomulagi. Meira
20. nóvember 2003 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. júlí sl. í Háteigskirkju af sr. Ægi Fr. Sigurgeirssyni þau Brynja Sævarsdóttir og Albert Bjarni... Meira
20. nóvember 2003 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. júlí sl. í Hallgrímskirkju af sr. Sigurði Grétari Sigurðssyni þau Ásdís Björnsdóttir og Guðni Már... Meira
20. nóvember 2003 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. júlí sl. í Áskirkju af sr. Braga J. Ingibergssyni þau Þóra Kristín Steinarsdóttir og Daði Júlíus... Meira
20. nóvember 2003 | Dagbók | 65 orð

EINN Á BÁTI

Ég vind upp hið flöktandi, viðkvæma segl, í vogum og sundum er flóð. ég ætla út í heiminn í öreigans leit að annarri og betri þjóð. Á blikandi væng svífur bróðir vor már um bláskæran norðursins geim. Meira
20. nóvember 2003 | Fastir þættir | 630 orð | 2 myndir

Einvígi Kasparovs og Fritz lauk með jafntefli

11.-18. nóv. 2003 Meira
20. nóvember 2003 | Í dag | 617 orð | 1 mynd

Kirkjustarf

Áskirkja. Opið hús kl. 14-17 í neðri safnaðarsal fyrir unga sem aldna. Organisti Áskirkju leiðir söng. Allir velkomnir. Fræðslukvöld kl. 20 í safnaðarheimilinu. Sóknarprestur fjallar um sorg og trú. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Meira
20. nóvember 2003 | Í dag | 290 orð

Kvöldvaka í Seljakirkju KVÖLDVAKA KSS og...

Kvöldvaka í Seljakirkju KVÖLDVAKA KSS og SELA í Seljakirkju. Föstudagskvöldið 21. nóvember kl. 20 verður haldin kvöldvaka í umsjá KSS (Kristileg skólasamtök) og SELA (Æskulýðsfélag Seljakirkju). Hljómsveitin Óbadía spilar og leiðir viðstadda í söng. Meira
20. nóvember 2003 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 Rf6 2. Rc3 d5 3. e5 d4 4. exf6 dxc3 5. bxc3 exf6 6. d4 Be7 7. Bd3 O-O 8. Df3 Be6 9. Re2 Bd5 10. Dh3 g6 11. O-O Rc6 12. Rf4 Ra5 13. Hb1 a6 14. Bd2 f5 15. Hbe1 Bf6 16. c4 Rxc4 17. Bb4 Bxd4 18. Bxf8 Kxf8 19. Dxh7 Rb2 20. h4 Rxd3 21. cxd3 Bxa2 22. Meira
20. nóvember 2003 | Dagbók | 560 orð

(Sl.. 69, 14.)

Í dag er fimmtudagur 20. nóvember, 324. dagur ársins 2003. Orð dagsins: En ég bið til þín, Drottinn, á stund náðar þinnar. Svara mér, Guð, í trúfesti hjálpræðis þíns sakir mikillar miskunnar þinnar. Meira
20. nóvember 2003 | Fastir þættir | 411 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Þegar talið berst að offitu barna virðist vera tilhneiging til allt að því kjánalegrar fortíðarhyggju að mati Víkverja. Hann er hreint ekki hrifinn af öfgafullum málflutningi sem helgast af þröngsýnum samanburði á börnum í dag og segjum fyrir 40 árum. Meira

Íþróttir

20. nóvember 2003 | Íþróttir | 189 orð

Arnar Freyr fékk mikið högg og heilahristing

ARNAR Freyr Jónsson, bakvörður í körfuknattleiksliði Keflavíkur, fékk heilahristing í leik liðsins gegn Tindastól á þriðjudagskvöldið. Meira
20. nóvember 2003 | Íþróttir | 102 orð

Arnar vann alla leikina

ARNAR Sigurðsson, Íslandsmeistari í tennis, hélt áfram sigurgöngu sinni í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Hann keppti þá fyrir Pacific-háskólann á móti í San Luis Obispo í Kaliforníu og vann alla þrjá leiki sína. Meira
20. nóvember 2003 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Árni Gautur fyrirliði

SKAGAMAÐURINN Árni Gautur Arason, markvörður í knattspyrnu hjá norska liðinu Rosenborg, var fyrirliði íslenska landsliðsins, sem lék gegn Mexíkó í San Francisco sl. nótt klukkan fjögur að íslenskum tíma. Fréttir frá leiknum má finna á MBL.IS á netinu. Meira
20. nóvember 2003 | Íþróttir | 383 orð | 1 mynd

* DAGUR Sigurðsson skoraði 4 mörk...

* DAGUR Sigurðsson skoraði 4 mörk og átti stórgóðan leik þegar lið hans, Bregenz , sigraði Tulln , 26:22, í austurrísku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Dagur átti fjölmargar góðar sendingar á lærisveina sína í leiknum. Meira
20. nóvember 2003 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Daninn Thomas Gravesen vill að landsliðsmennirnir fái meira

THOMAS Gravesen, einn sterkasti leikmaður danska landsliðsins í knattspyrnu, segir það vera sanngjarnt að leikmenn landsliðsins nytu hærri hlutar, en nú er, af þeim tekjum sem danska knattspyrnusambandið fær vegna velgengni landsliðsins á undanförnum... Meira
20. nóvember 2003 | Íþróttir | 111 orð

Ellefti sigur Ciudad

CIUDAD Real heldur sínu striki í spænsku 1. deildinni í handknattleik og er sem fyrr eina liðið sem ekki hefur tapað stigi ennþá. Meira
20. nóvember 2003 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Ellefu mörk Ragnars nægðu ekki

RAGNAR Óskarsson skoraði hvorki fleiri né færri en 11 mörk í gærkvöld þegar lið hans, Dunkerque, tapaði fyrir Chambéry, 27:22, í toppslag í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Tvö markanna gerði hann úr vítaköstum. Meira
20. nóvember 2003 | Íþróttir | 386 orð | 1 mynd

* ENSKIR fjölmiðlar gefast ekki upp...

* ENSKIR fjölmiðlar gefast ekki upp á að orða landsliðsfyrirliðann Eið Smára Guðjohnsen við Newcastle og segja að Eiður muni hugsanlega ganga í raðir þeirra röndóttu frá Chelsea þegar opnað verður fyrir félagaskipti í janúar. Meira
20. nóvember 2003 | Íþróttir | 390 orð

HANDKNATTLEIKUR HK - ÍR 20:20 Digranes,...

HANDKNATTLEIKUR HK - ÍR 20:20 Digranes, 1. deild karla, RE/MAX-deildin, suðurriðill, miðvikud. 19. nóvember 2003. Gangur leiksins : 2:0, 2:5, 4:5, 4:7, 6:7, 7:8, 8:10, 8:12, 11:14, 14:15, 14:17, 16:17, 16:18, 19:18, 19:20, 20:20. Meira
20. nóvember 2003 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Hermann Maier keppti rifbeinsbrotinn

HERMANN Maier, skíðakappi frá Austurríki, hefur ekki unnið heimsbikarmót frá því í janúar á þessu ári. Hann hefur unnið hörðum höndum við að ná fyrri styrk eftir að hann lenti í umferðaróhappi fyrir um tveimur árum. Í því slysi brotnaði Maier m.a. Meira
20. nóvember 2003 | Íþróttir | 8 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Höllin Akureyri: Þór A. - Fjölnir 19. Meira
20. nóvember 2003 | Íþróttir | 533 orð | 1 mynd

ÍR-ingar fóru illa að ráði sínu

AUGUSTAS Strazdas tryggði HK annað stigið gegn ÍR átta sekúndum fyrir leikslok er liðin mættust í bráðskemmtilegum leik í Digranesi í gærkvöldi, 20:20. Strazdas skoraði eftir gegnumbrot og ÍR-ingar reyndu í kjölfarið allt hvað þeir gátu þær sekúndur sem eftir voru að tryggja sér sigur en það var um seinan. Geta þeir engum nema sjálfum sér um kennt að hafa ekki leikið betur úr þeirri vænlegu stöðu sem þeir höfðu lengst af, m.a., 10:8 í hálfleik og nokkrum sinnum náðu þeir fjögurra marka forskoti. Meira
20. nóvember 2003 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

Íshokkíveisla í Laugardalnum

ÍSLENSKUM íshokkíáhugamönnum verður boðið upp á veisluborð um næstu helgi í Skautahöllinni í Laugardal - þegar 18 erlend íshokkílið koma í heimsókn til að taka þátt í hraðmóti. Veislan hefst í hádeginu á morgun, föstudag, og stendur til miðnættis, frá 8. Meira
20. nóvember 2003 | Íþróttir | 190 orð

Ísland í 60. sæti hjá FIFA

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu er í 60. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, sem gefinn var út í gær. Ísland fellur niður um fimm sæti frá síðasta mánuði þegar það var í 55. Meira
20. nóvember 2003 | Íþróttir | 381 orð | 1 mynd

Líkt við Jordan og Wayne Gretzky

FREDDY Adu er nafn sem knattspyrnuáhugamenn ættu að leggja á minnið en hann er fæddur 2. júní árið 1989 og er því aðeins 14 ára gamall. Þrátt fyrir ungan aldur er Adu nú þegar í kastljósi flestra stórliða Evrópu en hann er fæddur í Afríkuríkinu Ghana en er bandarískur ríkisborgari. Meira
20. nóvember 2003 | Íþróttir | 572 orð | 1 mynd

"Við töpuðum heilli keppni í kvöld"

LETTAR komu gífurlega á óvart í gærkvöld þegar þeir gerðu jafntefli, 2:2, við Tyrki í Istanbúl og tryggðu sér sæti í lokakeppni Evrópumóts landsliða í knattspyrnu í fyrsta skipti. Hollendingar burstuðu Skota, 6:0, og Spánverjar fóru létt með Norðmenn í Ósló, 3:0. Króatar og Rússar kræktu í hin tvö EM-sætin sem í boði voru í gærkvöld og þar með liggur endanlega ljóst fyrir hvaða 16 þjóðir leika um Evrópumeistaratitilinn í Portúgal næsta sumar. Meira
20. nóvember 2003 | Íþróttir | 77 orð

Róbert fór á kostum

RÓBERT Gunnarsson skoraði ellefu mörk fyrir Århus GF þegar liðið tapaði fyrir GOG, 44:35, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöldi. Meira
20. nóvember 2003 | Íþróttir | 91 orð

Rúrik boðið til Chelsea

RÚRIK Gíslason, drengjalandsliðsmaður í knattspyrnu úr HK, fór í gær til enska liðsins Chelsea og dvelur í boði þess í London til sunnudags. Með honum fór Arnór Guðjohnsen umboðsmaður. Meira
20. nóvember 2003 | Íþróttir | 241 orð

Tvær sænskar landsliðskonur höfnuðu tilboði frá Perugia

SÆNSKU knattspyrnukonurnar Hanna Ljungberg og Victoria Svensson höfnuðu tilboði um að gerast leikmenn með karlaliði Perugia á Ítalíu, sem leikur þar í efstu deild. Meira
20. nóvember 2003 | Íþróttir | 114 orð

Ulf Kirsten kvaddi með sex mörkum

ULF Kirsten kvaddi knattspyrnuna með stæl á sunnudaginn - skoraði sex mörk í kveðjuleik sínum. Meira
20. nóvember 2003 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd

* VALÞÓR Halldórsson , knattspyrnumarkvörður úr...

* VALÞÓR Halldórsson , knattspyrnumarkvörður úr KR , er genginn til liðs við 1. deildar lið Hauka. Valþór er 22 ára Norðfirðingur sem hefur verið varamarkvörður KR-inga síðustu tvö árin. Meira
20. nóvember 2003 | Íþróttir | 22 orð

Þessi lið leika á EM í Portúgal

ÞÆR sextán þjóðir sem leika í Evrópukeppni landsliða í Portúgal næsta sumar, eru: Portúgal Frakkland Danmörk Tékkland Svíþjóð Þýskaland Grikkland England Búlgaría Ítalía Sviss Króatía Rússland Holland Spánn Lettland Keppnin hefst í Portúgal 12. Meira

Úr verinu

20. nóvember 2003 | Úr verinu | 232 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 92 58 89...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 92 58 89 1,268 112,921 Gellur 555 494 536 267 143,022 Grálúða 170 170 170 394 66,980 Gullkarfi 79 7 50 10,509 529,079 Hlýri 184 146 160 2,882 461,948 Keila 51 5 44 5,112 224,863 Kinnfiskur 506 495 501 40 20,045 Langa 100 5 76... Meira
20. nóvember 2003 | Úr verinu | 415 orð

Bjarnargreiði!

Svo virðist sem þeim, sem fá úthlutað byggðakvóta sjávarútvegsráðuneytisins, þyki ekki að hlaupið hafi á snærið hjá sér. Viðbrögð margra byggðarlaga benda til þess að fengurinn þyki hinn mesti ódráttur. Meira
20. nóvember 2003 | Úr verinu | 249 orð | 1 mynd

Fyrsta karfamerkið endurheimt

Hafrannsóknastofnuninni hefur borist fyrsta endurheimta karfamerkið. Fiskurinn sem merkið er úr var merktur með neðansjávarmerkingarbúnaði hinn 22. október síðastliðinn í Skerjadýpi á 504 metra dýpi. Meira
20. nóvember 2003 | Úr verinu | 355 orð | 1 mynd

Færir landsbyggðina á ferskfiskkortið

Einar Víglundsson, framleiðslustjóri hjá Tanga hf. á Vopnafirði, segir undirkælingu í ferskfiskvinnslu vera sannkallaða byltingu í fiskvinnslu, enda batni með henni afurðaskipting og nýting stórlega, jafnframt sem að gæði afurðanna aukist til muna. Meira
20. nóvember 2003 | Úr verinu | 595 orð | 3 myndir

Hlýrinn dafnar vel

ÞAU eru orðin myndarleg hlýraseiðin í tilraunaeldinu hjá Hlýra ehf. í Neskaupstað. Um 1.000 seiði eru í eldisstöðinni, sem klöktust út í febrúar síðastliðnum, og er meðalþyngd þeirra orðin um 70 grömm. Hjá Hlýra ehf. Meira
20. nóvember 2003 | Úr verinu | 441 orð | 1 mynd

Hvað er undirkæling?

SAMKVÆMT rannsóknum byrjar ískristallamyndun í vökva fiskholds við -1°C og þegar hitastigið er komið niður í ca. -2°C er talið að 52% af vökvanum sé frosið. Fiskur er talinn frosinn þegar meira en 50% af frystanlegu vatni hans hefur breyst í ís. Meira
20. nóvember 2003 | Úr verinu | 471 orð | 1 mynd

Kvóti í Barentshafi aukinn um 25%

NORÐMENN og Rússar hafa náð samkomulag um heildarkvóta á þorski í Barentshafi á næsta ári. Samkvæmt því verður heimilt að veiða þar 486.000 tonn alls, miðað við óslægt, en á þessu ári er leyfilegur heildarafli 395.000 tonn. Aukningin nemur 23%. Meira
20. nóvember 2003 | Úr verinu | 328 orð | 1 mynd

Rúm 500 kíló í byggðakvóta

SJÖ togarar á Akureyri fá allan þann byggðakvóta sem sjávarútvegsráðuneytið úthlutaði bænum, samtals 5,5 tonn samkvæmt úthlutun Fiskistofu. Samkvæmt úthlutunarreglum koma að hámarki ígildi 15 tonna af þorski í hlut þeirra skipa sem mest fá. Meira
20. nóvember 2003 | Úr verinu | 845 orð | 2 myndir

Umbylting í landvinnslu

Með undirkælingu við vinnslu á ferskum fiski má auka geymsluþol og gæði hans til muna og ná fram aukinni framlegð í vinnslunni. Helgi Mar Árnason kynnti sér nýja vinnslutækni sem Skaginn hefur þróað og verið hefur til reynslu hjá Tanga á Vopnafirði. Meira
20. nóvember 2003 | Úr verinu | 380 orð | 2 myndir

Þorskhausar fyrir þrjá milljarða í ár

ÚTFLUTNINGUR á hertum þorskhausum hefur aukist gífurlega á undanförnum árum. Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands nam verðmæti þessa útflutnings um 2,8 milljörðum króna á síðasta ári. Meira

Viðskiptablað

20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 817 orð

Að vera meðalmaður

Eftir leikkonunni Marlene Dietrich er haft að meðalmaðurinn sýni frekar konu áhuga sem sýni honum áhuga, heldur en konu með fagra leggi. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 822 orð | 1 mynd

Á að taka upp skólagjöld við HÍ?

Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands hefur óskað eftir því að fá að taka upp skólagjöld við deildina. Ásta Dís Óladóttir, aðjúnkt í viðskipta- og hagfræðideild, skýrir út hvers vegna deildin telur nauðsynlegt að gjöldum verði komið á. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 868 orð | 1 mynd

Ábyrgð fyrirtækja í mannréttindamálum

Einstaklingar gera ýmislegt sem skaðar aðra, hvort sem það er af ásettu ráði eða ekki. Til að þjóðfélagið geti gegnt hlutverki sínu þarf það að hvetja einstaklingana til að gera ekki öðrum mein - beita til þess umbun og refsingu, reglum og sektum. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 205 orð

Áhugi fyrir hlutabréfum Medcare Flögu

FJÁRFESTAR lýstu yfir vilja til að kaupa hlutabréf í Medcare Flögu hf. fyrir rúmlega fjórfalt hærri fjárhæð en í boði var. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 545 orð | 1 mynd

Ásókn í ábyrgar fjárfestingar

FJÁRFESTAR í Evrópu byggja ákvarðanir sínar um fjárfestingar í auknum mæli á frammistöðu fyrirtækja í samfélags- og umhverfismálum. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 584 orð | 1 mynd

Barclays Capital sér um mikið af íslenskum skuldabréfum

FJÁRFESTINGARBANKINN Barclays Capital hefur séð um meira en 40% af allri skuldabréfaútgáfu íslenskra aðila erlendis á þessu ári, eða sem nemur einum milljarði evra. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 50 orð | 1 mynd

Bifreiðafloti Atlantsolíu stækkar

ATLANTSOLÍA í Hafnarfirði hefur nú bætt við fjórða olíuflutningabíl sínum. Bifreiðin er af gerðinni Scania 124 L. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 275 orð | 1 mynd

Bjartsýni og breytingar hjá GE

EITT stærsta fyrirtæki heims, General Electric samsteypan bandaríska, er bjartsýnt á framtíðina. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 280 orð

Cognos selur fyrir Annata

HUGBÚNAÐAR- og ráðgjafafyrirtækið Annata hf. og Cognos AB í Svíþjóð hafa gert með sér samning um sölu á hugbúnaðarlausnum þess fyrrnefnda á Evrópska efnahagssvæðinu. Samningurinn felur í sér m.a. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 705 orð | 1 mynd

Ein kona fyrir hverja sautján karla

Konur í stjórnum fyrirtækja í Úrvalsvísitölunni má telja á fingrum annarrar handar. Eyrún Magnúsdóttir skoðaði kynjahlutföllin og kynnti sér umræðu um fæð kvenna í stjórnum breskra fyrirtækja. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 198 orð | 1 mynd

EMI vill sameinast Warner Music

GÓÐ afkoma breska plöturisans EMI þykir auka líkur á að fyrirtækið nái að sameinast stefgjaldafyrirtæki Warner Music sem tilheyrir Time Warner-samsteypunni, en EMI hefur gert Time Warner tilboð í þennan arm fyrirtækisins. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 313 orð

Fjallað um verðgildi útsýnis í Vísbendingu

NÝTT tölublað Vísbendingar er komið út ásamt fylgiritinu Íslenskt atvinnulíf. Í Vísbendingu er m.a. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 107 orð

FME upplýst um Spectra í Svíþjóð

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ (FME) hefur verið upplýst um að stjórn sænska fjármálaeftirlitsins, Finansinspektionen, hafi gert opinbera ákvörðun sína frá 24. október síðastliðnum um að veita verðbréfafyrirtækinu Spectra Fondkommission AB viðvörun. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 534 orð

Grandi hagnast um 765 milljónir króna

HAGNAÐUR Granda hf. á fyrstu 9 mánuðum ársins 2003 nam 765 milljónum króna eftir skatta. Á sama tímabili á síðasta ári var hagnaður 1.425 milljónir og dróst hann því saman um 46% milli ára. Rekstrartekjur fyrirtækisins á tímabilinu námu 3. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 58 orð

Gull yfir 400 dali

VERÐ á gulli fór í gær yfir 400 dali únsan í fyrsta skipti frá árinu 1996. Í frétt Reuters kemur fram að þetta stafi af óvissu á alþjóðavettvangi og gengislækkun dalsins gagnvart evrunni. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 370 orð

Hagnaður Síldarvinnslunnar 296 milljónir

SÍLDARVINNSLAN hf. var rekin með 296 milljóna króna hagnaði á fyrstu níu mánuðum ársins 2003. Á sama tímabili í fyrra nam hagnaðurinn 1.642 milljónum króna. Rekstrartekjur samstæðunnar á tímabilinu námu 7.397 milljónum króna en rekstrargjöld 5. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 416 orð

Hanna hugbúnað fyrir stærstu fyrirtæki heims

HUGBÚNAÐARFYRIRTÆKIÐ Menn og mýs, eða Men & Mice, er leiðandi í heiminum á sviði hugbúnaðar, þjónustu og ráðgjafar á sviði sem lýtur að því sem á íslensku má nefna símaskrá Internetsins. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd

Horft til framtíðar

ÚT er komin bókin Horft til framtíðar - stefnumótun í lifandi fyrirtæki eftir Magnús Ívar Guðfinnsson viðskiptafræðing. Bókin fjallar um mikilvægi stefnumótunar til að viðhalda samkeppnishæfi fyrirtækis; þannig að horft sé til framtíðar. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 140 orð | 1 mynd

Innherjar kaupa í VÍS

STARFSMENN og stjórnarmenn hjá Vátryggingafélagi Íslands hafa nýtt sér rétt til að kaupa hlut í félaginu í gegnum kaupréttarsamninga fyrir 4.127.000 krónur. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 159 orð

Ísland í þriðja sæti

ÍSLAND er í þriðja sæti á lista Alþjóða fjarskiptasambandsins (ITU) þar sem 177 þjóðum er raðað eftir því hvernig þeim hefur tekist að nýta sér nýja rafræna fjarskiptatækni. Svíar eru í efsta sæti á listanum, Danir í 2. sæti og Íslendingar í 3. sæti. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 38 orð

Íslandslyftur með Otis

ÍSLANDSLYFTUR ehf hefur fengið OTIS lyftuumboðið, sem er stærsti lyftuframleiðandi í heimi, samkvæmt fréttatilkynningu frá Íslandslyftum. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 1969 orð | 2 myndir

Kaup Íslendinga á erlendum fyrirtækjum

Á síðustu 15 árum hafa orðið miklar breytingar í íslensku viðskiptalífi. Eitt einkenni þessara breytinga er aukin útrás fyrirtækja á erlenda markaði. Sú útrás felst í auknum útflutningi á vöru og þjónustu og kaupum íslenskra fyrirtækja á erlendum, að sögn Árna Zophoniassonar. Meðal fræðimanna eru kaup og samrunar fyrirtækja umdeild leið til vaxtar. Þessi leið virðist þó henta íslenskum fyrirtækjum vel til útrásar. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 221 orð | 1 mynd

Kazaa gerir uppreisn

SHARMAN Networks, fyrirtækið sem dreifir Kazaa hugbúnaðinum, ætar að verja einni miljón Bandaríkjadala í auglýsingaherferð til höfuðs plötuútgefendum. Herferðin ber heitið "Kazaa uppreisnin. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 806 orð | 1 mynd

Leiðandi í nýjum aðferðum við beinalækningar

NÝTING á rækjuskel til framleiðslu efna sem nýtast til að græða bein getur skapað betri aðferðir við beinalækningar heldur en nú þekkjast, að sögn Michael Silbermann, prófessors við læknadeild Israel Institute of Technology. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 140 orð

Lykla-Pétur í ham

MEÐ veiruvarnarforritinu Lykla-Pétri er nú hægt að greina meira en 100 þúsund veirur, orma og önnur skaðleg tölvuforrit, að því er fram kemur í tilkynningu frá Friðriki Skúlasyni ehf. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 506 orð | 1 mynd

Mikið laust fé hjá lífeyrissjóðunum

SJÓÐSTAÐA og bankainnistæður lífeyrissjóðanna hafa aukist mikið á þessu ári, sem þýðir að hlutfallslega hefur dregið úr fjárfestingum lífeyrissjóðanna. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 162 orð

Minnst verðbólga í Finnlandi á EES-svæðinu

SAMRÆMD vísitala neysluverðs í EES-ríkjum var 113,4 stig í október sl. og lækkaði um 0,1% frá fyrra mánuði. Á sama tíma var samræmda vísitalan fyrir Ísland, 125,8 stig, hækkaði um 0,4% frá september. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 262 orð

Mun meiri hagnaður hjá Kögun

HAGNAÐUR Kögunar nam 281 milljón króna fyrstu níu mánuði ársins. Á sama tímabili í fyrra nam hagnaðurinn 84 milljónum króna. Til Kögunarsamstæðunnar teljast einnig dótturfélögin, Verk- og kerfisfræðistofunnar hf., Ax hugbúnaðarhúss hf., Kögurness ehf. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 94 orð | 1 mynd

Potter nær 250 milljóna markinu

HÖFUNDUR bókanna um Harry Potter, JK Rowling, staðfesti fyrr í vikunni að fimmta bókin í seríunni hefði nú þegar selst í yfir 250 milljónum eintaka á heimsvísu. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 445 orð

"Ungar" stjórnir líklegri til að hafa konur innanborðs

EITT af því sem fjölmiðlar benda sérstaklega á í úttekt Cranfield er að þaulsætnir stjórnarformenn eru ólíklegri til að hafa konur með sér í stjórn en þeir sem setið hafa stutt í sæti stjórnarformanns. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 199 orð | 1 mynd

Rafrænir afsláttarmiðar með sms

SMS er sífellt meira notað við markaðssetningu. Plöturisinn BMG og símafyrirtækið AT&T hafa hafið samstarf á þessu sviði í þeim tilgangi að kynna nýjar plötur fyrir bandarískum farsímanotendum. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 102 orð | 1 mynd

Sala á tónlist minnkar enn

SALA geisladiska í heiminum mun halda áfram að minnka á næstu tveimur árum, segir í nýrri skýrslu um tónlistariðnaðinn. Á fréttavef BBC segir að rannsóknarfyrirtækið Informa spái því í skýrslunni að heildarsala muni nema 2. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 577 orð

Samkeppnishæfni meðal þess sem ræður úrslitum

ÍSLENDINGAR verða meðal þátttakenda í árlegri evrópskri hugmyndakeppni sem fram fer í Brussel í Belgíu föstudaginn 28. nóvember næstkomandi. Fulltrúar frá flestum Evrópulöndum taka þátt í keppninni. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 128 orð | 1 mynd

Straumur með rúm 15% í SH

FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ Straumur hefur aukið við hlut sinn í Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, SH, að undanförnu og á nú 15,07% hlut. Á föstudag keypti Straumur 58 milljónir hluta á genginu 5,55 og á mánudag 13,2 milljónir hluta á genginu 5,6. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 187 orð | 1 mynd

Toys "R" Us lokar 182 verslunum

BANDARÍSKA leikfangakeðjan Toys "R" Us ætlar að loka 146 Kids "R" Us og 36 Imaginarium verslunum, og segja upp 3.800 starfsmönnum. Þetta samsvarar 11% af heildarfjölda verslana félagsins sem alls eru 1.629 um allan heim. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 98 orð

Tugir miðlara handteknir á Wall Street

BANDARÍSKA alríkislögreglan, FBI, hefur handtekið hátt á fimmta tug gjaldeyrismiðlara á Wall Street í New York. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 2839 orð | 2 myndir

Tökustaðurinn Ísland

Íslendingar hnjóta reglulega um myndir teknar á Íslandi; í erlendum tímaritum, í sjónvarpi og í erlendum kvikmyndum. Þóroddur Bjarnason kynnti sér þjónustu íslenskra aðila við erlend kvikmyndafyrirtæki sem velja sér Ísland sem tökustað. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 288 orð | 1 mynd

Upplýsingar mikilvægar á smáum markaði

SAMSKIPTI fyrirtækja og fjárfesta voru rædd á ráðstefnu Félags um fjárfestatengsl í háskólanum í Reykjavík síðastliðinn þriðjudag. Tveir erlendir fyrirlesarar voru á ráðstefnunni, Dr. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 84 orð | 1 mynd

Uppsagnir hjá Ericsson

650 starfsmenn sænska símafyrirtækið Ericsson fengu uppsagnarbréf í gær og má búast við enn frekari uppsögnum á næstunni, að því er fram kemur í dagblaðinu Dagens Industri . Flestir þeirra sem missa vinnuna eru starfsmenn upplýsingatæknideildar... Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 2244 orð | 1 mynd

Verðmæti Landssímans 34,3 milljarðar króna

Fyrir tveimur árum reyndi ríkið að selja Landssímann fyrir 40,6 milljarða króna en fann ekki kaupanda. Nú er aftur komið að því að selja fyrirtækið og í tilefni af því hefur Haraldur Johannessen lagt mat á verðmæti þess. Hér fjallar hann meðal annars um verðmat, söluaðferðir og markaðsaðstæður. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 482 orð

Verkefni og skyldur fjármálastofnana

Í umræðum á Alþingi síðdegis í gær vék Davíð Oddsson forsætisráðherra að bönkunum og sagði m.a. Meira
20. nóvember 2003 | Viðskiptablað | 227 orð

Vill auka vinsældir myndlistar

Í Frakklandi mun ekki vera algengt að einkaaðilar eigi og reki stóra sýningarsali fyrir myndlist. Á þessu virðist þó vera að verða breyting að því er fram kom í grein í New York Times í vikunni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.