Greinar sunnudaginn 23. nóvember 2003

Forsíða

23. nóvember 2003 | Forsíða | 100 orð | 1 mynd

Byltingarástand í Georgíu

LÖGREGLAN í Tbilisi, höfuðborg Georgíu, skaut í gær reyksprengjum að þúsundum manna, sem reyndu að brjóta sér leið að skrifstofum Eduards Shevardnadzes, forseta landsins. Meira
23. nóvember 2003 | Forsíða | 194 orð

Dauði og eyðilegging í árásum í Írak

AÐ minnsta kosti 18 manns týndu lífi og meira en 50 særðust í tveimur sjálfsmorðsárásum á lögreglustöðvar í Írak í gær. Þá neyddist borgaraleg flutningaflugvél til að nauðlenda eftir að hafa orðið fyrir flugskeyti. Meira
23. nóvember 2003 | Forsíða | 221 orð | 1 mynd

Fjármálaeftirlit undirbýr "leiðbeinandi tilmæli"

INNAN Fjármálaeftirlitsins (FME) eru nú í undirbúningi "leiðbeinandi tilmæli" byggð á lögum um fjármálastofnanir frá 2001 um skilyrði fyrir þátttöku viðskiptabanka, sparisjóða og lánafyrirtækja í atvinnurekstri. Í drögum að tilmælunum er m.a. Meira
23. nóvember 2003 | Forsíða | 209 orð | 1 mynd

Geta dregið verulega úr líkum á Alzheimer

NÝ rannsókn sem gerð var í háskólanum í Boston bendir til þess að hátt hlutfall af omega 3-fitusýrum í blóði geti dregið úr líkum á því að eldra fólk fái Alzheimer-sjúkdóminn um allt að 50%. Þetta er í samræmi við niðurstöður rannsóknar sem birt var sl. Meira
23. nóvember 2003 | Forsíða | 46 orð | 1 mynd

Ljósum prýdd linditré

Jólin nálgast en segja má, að í Berlín hefjist aðdragandi þessarar mestu hátíðar kristinna manna formlega þegar kveikt hefur verið á ljósunum á frægasta breiðstræti borgarinnar, Unter den Linden. Var það gert á föstudag. Meira
23. nóvember 2003 | Forsíða | 90 orð

Rottueitri dælt í kjöt?

ÓTTAST er, að rottueitri hafi verið sprautað í kjöt í sænskri stórverslun og er þetta í annað sinn á nokkrum dögum, sem grunur um það vaknar. Meira

Baksíða

23. nóvember 2003 | Baksíða | 320 orð | 1 mynd

Ásgeir ánægður eftir leikinn

"VIÐ vissum að þetta yrði erfiður leikur en í ljósi þess að strákarnir okkar eru fæstir að spila og þeir sem komu frá Íslandi hafa ekki spilað síðan í september má segja að þeir hafi komið hingað, séð og sigrað. Meira
23. nóvember 2003 | Baksíða | 231 orð | 1 mynd

Bankarnir á hálli braut

Davíð Oddsson forsætis-ráðherra sagði í umræðum á Alþingi í vikunni að bankarnir væru komnir út á mjög hála braut með afskiptum sínum af íslensku atvinnulífi. Meira
23. nóvember 2003 | Baksíða | 46 orð

Bílvelta við Vestfjarðagöngin

BETUR fór en á horfðist þegar jepplingur valt kl. 7.30 í gærmorgun með fimm manns í. Óhappið varð við Tungudalsafleggjara í Skutulsfirði nálægt gangamunna Vestfjarðaganganna. Meira
23. nóvember 2003 | Baksíða | 139 orð | 1 mynd

Bush felldur af stalli

GEORGE W. Bush , Bandaríkjaforseti, hefur verið í heimsókn í Bretlandi undanfarna daga og sat hátíðarkvöldverð með gestgjafa sínum, Elísabetu II Bretadrottningu, í Buckingham-höll á miðvikudagskvöld. Meira
23. nóvember 2003 | Baksíða | 344 orð | 1 mynd

Fljúga yfir upptök lægðarinnar

ÞOTA með mælitæki og vísindamenn flaug í gær yfir svæði á Grænlandshafi þar sem búist var við að haustlægð myndi myndast. Meira
23. nóvember 2003 | Baksíða | 185 orð

Fullkomlega ánægð eins og ég er

ÞAÐ færist í vöxt að fólk velur sér þann kost að vera einhleypt í stað sambúðar með öðrum einstaklingi. 82. Meira
23. nóvember 2003 | Baksíða | 44 orð

Grunaðir um að kveikja í bíl

TVEIR menn voru handteknir, grunaðir um að hafa kveikt í bifreið við Lindargötu í Reykjavík um klukkan 5 í gærmorgun. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út til að slökkva eldinn. Meira
23. nóvember 2003 | Baksíða | 172 orð | 1 mynd

Jackson sakaður um kynferðislegt ofbeldi

MICHAEL Jackson hefur verið sakaður um að beita barn kynferðislegu ofbeldi. Jackson er einn vinsælasti popp-tónlistarmaður sögunnar. Michael Jackson gaf sig fram við lögreglu í Kaliforníu á fimmtudagskvöld. Þá hafði verið lýst eftir honum. Meira
23. nóvember 2003 | Baksíða | 115 orð | 1 mynd

Opið "til að bjarga verðmætum"

ÞAÐ fer ekki milli mála að fólk er vel meðvitað um ástæðu þess að Íslandsbanki hefur öll sín útibú opin í dag," sagði Arnfinnur Daníelsson, einn margra þjónustufulltrúa Íslandsbanka sem stóðu aukavakt frá kl. 11 til 16 í gær. Meira
23. nóvember 2003 | Baksíða | 85 orð | 1 mynd

Skuggar í skammdegi

Hallgrímskirkja blasir við öllum á Skólavörðuholtinu í Reykjavík og þar hefur veðrið leikið við Leif heppna sem og aðra landsmenn og gesti að undanförnu. Meira
23. nóvember 2003 | Baksíða | 64 orð

Vopnað rán í 10-11 í Hafnarfirði

VOPNAÐ rán var framið í versluninni 10-11 við Staðarberg í Hafnarfirði um klukkan 5 í gærmorgun. Lögreglunni barst tilkynning um málið skömmu síðar og leitar nú ræningjans. Meira

Fréttir

23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 78 orð

2,8% atvinnu-leysi í októbermánuði

Í októbermánuði síðastliðnum voru skráðir 93.408 atvinnuleysisdagar á landinu öllu sem jafngilda því að 4.059 manns hafi að meðaltali verið á atvinnuleysisskrá í mánuðinum. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 122 orð

30 til 45 daga fangelsi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt fimm Kínverja í 30 daga skilorðsbundið fangelsi og einn Singapúrbúa í 45 daga fangelsi fyrir að koma til landsins í nóvember á fölsuðum vegabréfum. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 77 orð

5,5% hækkun launavísitölu síðustu 12 mánuði

Launavísitala í október 2003 er 240,4 stig og hækkaði um 0,2% frá fyrra mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 5,5%. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 705 orð | 1 mynd

Af helvíti og himnaríki

Idol á sjónvarpsskjánum. Þrír karlmenn sitja makindalega í stofunni. Einn fær sér í nefið og lætur dolluna ganga. Annar dæluna. - Doddi, hvern ætlarðu að kjósa? - Næstsíðasta strákinn; þennan sem söng Honesty. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Allt á fullt eftir mánaðamót

JÓN Geir Jóhannsson, verslunarstjóri Dressmann í Kringlunni, segir verslun hafa verið að aukast síðan um miðjan október. "Fólk er farið að skima eftir jólagjöfum og leita að góðum fötum. Þeir allra fyrstu eru að byrja upp úr enda ágúst. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 332 orð

Annaðhvort löglegt eða ólöglegt

Árni Magnússon félagsmálaráðherra, sem jafnframt gegnir embætti jafnréttisráðherra, segist ekki myndu greiða vændisfrumvarpinu atkvæði að því óbreyttu en að flutningsmenn séu búnir að boða ákveðnar breytingar. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Ákvað um morguninn að láta slag standa

SVERRIR Hermannsson, fyrrverandi alþingismaður, bankastjóri og ráðherra, segir frá því í nýútkominni bók sinni, Skuldaskil, sem Pálmi Jónasson hefur skráð, að við stjórnarmyndun Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks vorið 1983 hafi hann verið búinn að... Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 1983 orð | 3 myndir

Árásin á Goðafoss

Bókarkafli Goðafoss var eitt glæsilegasta skip Íslendinga og var að koma heim í skipalest eftir tveggja mánaða ferð til New York og aðeins um tveggja stunda sigling eftir til Reykjavíkur er tundurskeyti úr þýskum kafbáti skall á hlið skipsins. Um borð voru 43 Íslendingar og 19 Bretar sem bjargað hafði verið af logandi olíuflutningaskipi. Óttar Sveinsson segir frá árásinni á Goðafoss. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Bankarán í Búnaðarbanka

Úr því þeir ætla að fara í nýjar samningaviðræður held ég að þeir verði að hafa þessa vísu um iðrun Júdasar í huga: Undirrót allra lasta ágrindin kölluð er. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Berst gegn niðurrifi síðasta hlaðna steinhússins

ÓLAFUR F. Magnússon, borgarfulltrúi F-listans, berst gegn niðurrifi síðasta hlaðna steinhússins í Skuggahverfi. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 256 orð | 5 myndir

Breytingar hjá LOGOS lögmannsþjónustu

Eftirtaldir starfsmenn hófu störf hjá LOGOS lögmannsþjónustu sumarið 2003: Árni Sigurjónsson var ráðinn fulltrúi. Áður starfaði Árni m.a. sem dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu frá 2001-2003. Árni lauk lagaprófi frá HÍ árið 2003. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 370 orð | 4 myndir

Draumastörf

Í SMÁRALINDINNI koma saman margar ólíkar manneskjur í mörgum ólíkum erindagjörðum. Þó er víst að allir eiga sér draumastarf. En hugmyndirnar voru jafnólíkar og fólkið sjálft. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 1543 orð | 3 myndir

Eilífðarvélar og dýralífsrannsóknir

Bókarkafli Steinólfur Lárusson, bóndi í Ytri-Fagradal á Skarðsströnd, er þekktur fyrir tungutak sitt og frumlega hugsun. Finnbogi Hermannsson útvarpsmaður hefur skráð einræður Steinólfs og er hér gripið niður í frásögn hans. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 1410 orð | 1 mynd

Einkarekstur skynsamlegur kostur

Árni Gunnarsson hefur kvatt Heilsustofnun Náttúrulækningafélagsins í Hveragerði eftir tólf ára starf. Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir ræddi við hann um uppbyggingu og rekstur stofnunarinnar og framtíð íslenska heilbrigðiskerfisins. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Fjórir hlutu Landgræðsluverðlaun

AFHENT hafa verið landgræðsluverðlaunin fyrir árið 2003 og fór athöfn fram í höfuðstöðvum Landgræðslu ríkisins í Gunnarsholti í fyrradag. Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri og Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra afhentu verðlaunin. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 215 orð

Fyrirlestur á vegum IEEE á Íslandi...

Fyrirlestur á vegum IEEE á Íslandi verður haldinn á morgun, mánudag, kl. 17 í húsakynnum verkfræðideildar Háskóla Íslands, VR-2 stofu 158. Kristján Halldórsson heldur fyrirlesturinn: Samspil opnunar orkumarkaðarins og sala endurnýjanlegrar orku. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 219 orð

Háskólamenntaðir á Íslandi með betri atvinnumöguleika

ÍSLENDINGAR sem lokið hafa háskólagráðu eru líklegastir til að finna sér vinnu af öllum þjóðum innan OECD. Þetta kemur fram í nýlegri kóreskri rannsókn. Meira
23. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Hrukkurnar í fatla

LÝTALÆKNAR í Bandaríkjunum hafa að sögn fréttavefjar BBC hannað eins konar plastfatla sem græddur er undir húðina á hálsi þeirra sem eru farnir að reskjast og líkar illa að vera með áberandi hrukkur, svonefndan kalkúnaháls. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 619 orð | 1 mynd

Hvenær er synd að synda?

Hér í Danaveldi fer allmikið fyrir opinberri umræðu um málefni innflytjenda og töluvert meira en heima á Fróni. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 1400 orð | 1 mynd

Hvert er hlutverk bankanna?

Hlutverk og skyldur banka hafa verið mikið til umræðu að undanförnu. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 324 orð

Höfum okkar þekkingu frá fólki sem hefur verið í vændi

FÓLK sem leitað hefur til Stígamóta vegna vændis hefur kennt starfskonum þar heilmikið um veruleika vændis. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 82 orð

Ingvar hefur unnið allar skákirnar

INGVAR Ásmundsson hefur unnið fimm fyrstu skákirnar á Heimsmeistaramóti öldunga sem fram fer í Bad Zwischenahn í Þýskalandi og er í efsta sæti mótsins ásamt tveimur öðrum keppendum. Í fyrradag lagði Ingvar, sem er 22. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 519 orð

Kaup á vændi eiga að vera ólögleg

LÖG um vændi eins og þau eru í dag, þannig að eingöngu sá sem selur vændi er sekur, eru gjörsamlega úr takti við samfélagið sem við lifum í að mati Jónínu Bjartmarz, þingmanns Framsóknarflokks og eins flutningsmanna frumvarpsins. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 679 orð | 1 mynd

Menntunarþarfir metnar

Ingibjörg E. Guðmundsdóttir er fædd í Reykjavík 16. ágúst 1951. BA í sálfræði frá HÍ 1978, kennsluréttindi frá HÍ 1983, M.Ed. frá Harvard graduate school of education 1985 og nám í fullorðinsfræðslu á vegum Nordens Folkliga Akademi 1997. Skólastjóri Tómstundaskólans 1985-88, verkefna- og framkvæmdastjóri hjá MFA 1989-2002. Framkvæmdastóri Mímis-símenntunar fyrri hluta 2003 og framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins frá 16. júní sl. Börn eru Guðrún Lára Pétursdóttir og Elís Pétursson. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Mikil aðsókn í vinnu

Ragnhildur Thorlacius, vaktstjóri í bókabúð Máls og menningar á Laugavegi, segist vera farin að finna fyrir fyrir jólaösinni. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að leggja einnig rækt við verknám

Framboð á viðskiptatengdu námi hefur aukist umtalsvert undanfarin ár. Mikill fjöldi ungs fólks hefur lagt leið sína í slíkt nám enda er sú hugmynd útbreidd að þar liggi leiðin að velsæld og betra lífi. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 606 orð | 2 myndir

Nauðsynlegt að víkka sjóndeildarhringinn

Væntingar ungs fólks til launa og gæða starfa hafa verið nokkuð óraunhæfar undanfarin ár, segja talsmenn atvinnumiðlana. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 1147 orð | 2 myndir

Samningsbrot ástæða fyrir breyttri starfsskyldu

Flestir yfirlæknar Landspítala - háskólasjúkrahúss hafa fallist á ákvörðun stjórnarnefndar LSH varðandi störf yfirmanna utan sjúkrahússins og ákvörðun Sigurðar Björnssonar um að standa ekki við gerða samninga kom stjórnendum á óvart. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Segir rétt allra að leita til dómstóla

"KJARNI málsins er að yfirmaður á Landspítala - háskólasjúkrahúsi, hvort sem um er að ræða yfirlækni, sviðsstjóra eða lækningaforstjóra, á ekki að vera með sjálfstæða atvinnustarfsemi, þar sem hætta er á hagsmunaárekstri," segir Magnús... Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Sextíuþúsundasta húseiningin í vinnubúðirnar

STARFSMENN norska fyrirtækisins Moelven Industrier AS framleiddu á dögunum húseiningu nr. 60.000 sem send er til Íslands til að verða hluti af vinnubúðum Landsvirkjunar á Kárahnjúkasvæðinu. Frá þessu segir á heimasíðu Kárahnjúkavirkjunar. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 2098 orð | 3 myndir

Síðasti Fjölnismaðurinn

Bókarkafli Nafn Konráðs Gíslasonar (1808-1891) hefur lengi verið sveipað frægðarljóma í vitund Íslendinga, en Konráð átti m.a. þátt í stofnun tímaritsins Fjölnis. Hann telst upphafsmaður íslenskrar málræktar og segja má að hugmyndir hans hafi, er fram liðu stundir, valdið straumhvörfum varðandi viðhorf íslensku þjóðarinnar til eigin tungu og þjóðmenningar. Hér er gripið niður á nokkrum stöðum í frásögn Aðalgeirs Kristjánssonar af ævi Konráðs. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 1550 orð

Skilin ekki alltaf skýr

RÍKI heims hafa farið mjög ólíkar leiðir þegar kemur að því að setja fjármálamarkaðnum ramma. Reglur taka breytingum eftir því sem aðstæður breytast, stundum eru þær hertar, stundum er slakað á. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Skólafólkið fær góðan mánuð í vinnu

EINAR Karl Birgisson, verslunarstjóri verslunarinnar Zara í Smáralind segist hafa orðið var við fyrstu jólabylgjuna fyrir tveimur vikum. "Törnin byrjar fyrir alvöru eftir mánaðamótin, við erum að smáauka við mannskapinn hérna vinnuna. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Sólveig Samúelsdóttir kjörin forseti

SÓLVEIG Samúelsdóttir, markaðsstjóri SR-mjöls, hefur verið kjörin forseti IFFO, Alþjóðasamtaka framleiðenda fiskimjöls og lýsis. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 255 orð

Tölurnar stjarnfræðilega háar í augum bankamanna

HELGA Jónsdóttir, varaformaður Sambands íslenskra bankamanna, segist hafa merkt ákveðið upphlaup meðal bankamanna vegna atburðanna í tengslum við kaupréttarsamning æðstu stjórnenda Kaupþings Búnaðarbanka. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 1151 orð | 1 mynd

Umdeilt lagafrumvarp um að kaup á vændi verði ólögleg

Skiptar skoðanir eru um hvernig lagasetningu varðandi vændi skuli háttað en þrjú sjónarmið virðast eiga mestu fylgi að fagna. Í fyrsta lagi að kaup á vændi verði ólögleg, í öðru lagi að vændi verði með öllu löglegt og í þriðja lagi að kaup og sala séu ólögleg. Halla Gunnarsdóttir kynnti sér málið og forvitnaðist um ólíka afstöðu fólks. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 568 orð | 1 mynd

...verkefnastjóri markaðsdeildar?

Í mörgum meðalstórum og stærri fyrirtækjum eru deildir sem halda utan um markaðs- og kynningarmál. Starfsmenn þessara deilda hafa oft afar vítt verksvið og þurfa því að hafa fjölbreytta kunnáttu og hæfileika auk þess að búa yfir þolinmæði og lipurð í samskiptum. Meira
23. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 232 orð

Vilja aðeins írskumælandi íbúa

SKIPULAGS- og byggingarnefnd í Galway-sýslu á vesturströnd Írlands hefur sett óvenjuleg skilyrði fyrir heimild til byggingar á tólf nýjum íbúðarhúsum í þorpinu Carraroe á Connemara-skaganum. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 2200 orð | 1 mynd

Vistvæn vekjaraklukka

Landvernd, landgræðslu- og umhverfisverndarsamtök Íslands, leitar nú nýrra liðsmanna. Stórir aðilar yfirgáfu samtökin í kjölfar Kárahnjúkaumræðunnar og eins misstu þau mikilvægan tekjustofn. Guðni Einarsson ræddi við Tryggva Felixson framkvæmdastjóra um Landvernd og það sem helst ógnar íslensku umhverfi og náttúru. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 56 orð

Vottar Bretum og Tyrkjum samúð

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra hefur ritað utanríkisráðherrum Bretlands og Tyrklands vegna hryðjuverkaárásanna í Istanbúl á miðvikudag og vottað aðstandendum látinna og særðum samúð fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands. Utanríkisráðherra segir m.a. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 457 orð

Vændi á að vera löglegt

Bann við vændi er til þess fallið að skapa meiri vanda en það leysir að mati Gunnlaugs Jónssonar í Frjálshyggjufélaginu. "Við höldum að það sé auðveldara að koma í veg fyrir mansal ef vændi er löglegt. Við leggjum m.a. Meira
23. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 185 orð

www.

www.ljosmyndari.is stendur fyrir tveimur helgarnámskeiðum í ljósmyndun fyrir jólin. Helgina 29.-30. nóvember verður námskeið þar sem kennt verður á filmuvélar og farið í grunnatriði ljósmyndatækninnar o.fl. Helgina 6.-7. Meira
23. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 1036 orð | 2 myndir

Yfirfull fangelsi eru "tímasprengja"

Fangelsi í löndunum allt frá Haítí til Bólivíu eru orðin yfirfull vegna seinagangs í dómskerfinu, takmarkaðra fjárveitinga og skorts á pólitískum vilja Meira

Ritstjórnargreinar

23. nóvember 2003 | Staksteinar | 358 orð

- Fjölmiðlar eins og önnur fyrirtæki

Ég er ósammála forsætisráðherra um að það þurfi sérstök lög um eignarhald á fjölmiðlum og að sumir megi eiga og aðrir ekki," segir Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar, í pistli á heimur.is. Meira
23. nóvember 2003 | Leiðarar | 306 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

23. nóvember 1993: "Kjósendur í flestum sveitarfélögum landsins höfnuðu fyrirliggjandi sameiningartillögum svæðanefnda. Niðurstaðan er áfall fyrir sameiningu sveitarfélaga, sem sterk rök hníga að, og kann að seinka æskilegri þróun í þeim efnum. Meira
23. nóvember 2003 | Leiðarar | 2214 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

Hörð gagnrýni á kauprétt tveggja af þremur æðstu stjórnenda Kaupþings Búnaðarbanka á hlutabréfum í bankanum hefur leitt umræður um stöðu og hlutverk bankanna og stórra viðskiptasamsteypna, sem hér hafa orðið til, inn á nýjar og að mörgu leyti jákvæðar... Meira
23. nóvember 2003 | Leiðarar | 661 orð

Réttur barna og vald foreldra

Í Morgunblaðinu á miðvikudag var greint frá skýrslu, sem unnin hefur verið fyrir umboðsmann barna, þar sem lagðar eru til ýmsar lagabreytingar í því skyni að styrkja réttindi barna, þar á meðal til sjálfsákvörðunarréttar og friðhelgi einkalífs. Meira

Menning

23. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 843 orð | 1 mynd

Að komast inn um gluggann

Endurgerð á hinni sígildu hryllingsmynd Keðjusagarmorðin í Texas hefur fengið feikigóð viðbrögð, en endurgerðargeirinn er viðkvæmur eins og mýmörg dæmi úr fortíðinni hafa sannað. Meira
23. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Aftur á heimaslóðir

KVIKMYNDIN Sólmyrkvi í Kandahar er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld en um er að ræða íransk/franska mynd frá árinu 2001. Þar segir frá blaðakonunni Nafas, sem fæddist í Afganistan en flýði ung til Kanada með fjölskyldu sinni. Meira
23. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 56 orð | 1 mynd

Arnþrúði og Lindu

ARNÞRÚÐUR Karlsdóttir tekur á móti Lindu Pétursdóttur í þætti sínum á Bylgjunni þennan sunnudagsmorguninn. Meira
23. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Barist fyrir laxinum

Verndarsjóður villtra laxastofna eða NASF (North Atlantic Salmon Fund) stóð á miðvikudagskvöldið fyrir miklum hátíðarkvöldverði í Vísindasafninu í Lundúnum. Orri Vigfússon er stjórnarformaður samtakana og sagði hann að um 500 gestir hefðu verið á... Meira
23. nóvember 2003 | Menningarlíf | 800 orð | 3 myndir

Bastarðarnir

Svartþungarokkið. Kallað "black metal" á ensku. Hæglega forvitnilegasti geiri þungarokks, undanfarin tíu ár. Innan hans hefur bæði verið orka, ferskleiki og nýsköpun; eitthvað sem vantað hefur á öðrum vígstöðvum. Meira
23. nóvember 2003 | Bókmenntir | 175 orð | 1 mynd

Bók um norsk timburhús

BÓKIN Af norskum rótum - Gömul timburhús á Íslandi fjallar um norsk áhrif í íslenskri byggingarsögu og þá þróun sem af þeim hefur sprottið. Meira
23. nóvember 2003 | Menningarlíf | 201 orð | 1 mynd

Djass

Ómar Guðjónsson - Varma land inniheldur 13 lög eftir Ómar Guðjónsson þar sem lagagrunnurinn er léttur djass sem tekur á sig ýmsar myndir. "Skilar sú vinnsla sér í heilsteypta plötu sem svíkur engan sannan tónlistarunnanda," segir í kynningu. Meira
23. nóvember 2003 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Djass

Ragnheiður Gröndal nefnist nýr geisladiskur þar sem Ragnheiður flytur 13 þekktar djassperlur gamalla meistara eins og Duke Ellington, Thelonious Monk og Cole Porter. Meira
23. nóvember 2003 | Menningarlíf | 550 orð | 1 mynd

Gloría fyrir munaðarlausar stúlkur

KÓR Áskirkju flytur tvö verk á tónleikum í Áskirkju í dag kl. 17. Tónleikarnir eru hluti af tvöfaldri æfmælisdagskrá Áskirkju og eru hápunktur tónlistardagskrárinnar. Hinn 11. Meira
23. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Hómer hittir Blair

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, er næsta heimsfræga persónan sem hlotnast mun sá heiður að verða á vegi Hómers nokkurs Simpsons. Fundur þeirra á sér stað þegar Hómer og fjölskylda hans leggja leið sína til Bretlands. Meira
23. nóvember 2003 | Menningarlíf | 452 orð | 1 mynd

Hrynhiti frá Kúbu

Daniel Ramos trompet, Juan Carlos Marín básúnu, Emilio Morales píanó, César Hechevarría Mustelier tresgítar, Jorge Louis Reyes, Adrián Ángel Gómez og Manuel Alejandro Mayor slagverk. Hljómsveitarstjóri, höfundur tónlistar og bassaleikari: Tómas R. Einarsson. Tekið upp í Havana á Kúbu í ágústbyrjun 2003. Blánótt 001. Meira
23. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 231 orð | 1 mynd

Hvað varstu að horfa á?

Hvað varstu að horfa á? Jesús minn, hvað var ég eiginlega að hugsa á sínum tíma, var mikill aðdáandi Dallas- þáttanna og missti bara ekki af einum einasta þætti. Í dag skil ég ekki hvað ég var að hugsa því þessir þættir voru algjörar sápur. Meira
23. nóvember 2003 | Menningarlíf | 146 orð | 1 mynd

Jólalög

Des hefur að geyma þekkt sígild jólalög með útsetningum og leik Gunnars Gunnarssonar organista. Platan er þriðja í röðinni í svonefndum skálm-stíl, hinir tveir eru Skálm og Á plötunni eru m.a. Meira
23. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 44 orð

SALURINN Uppselt var á útgáfutónleika Óskars...

SALURINN Uppselt var á útgáfutónleika Óskars Péturssonar vegna útkomu plötunnar Aldrei einn á ferð í Salnum í Kópavogi um síðustu helgi og verða tónleikarnir því endurfluttir í kvöld sunnudagskvöld kl. 20. Meira
23. nóvember 2003 | Menningarlíf | 89 orð

Stabat Mater sungið í Selfosskirkju

KAMMERKÓR Nýja tónlistarskólans og Kammerkór Reykjavíkur ásamt einsöngvurum halda tónleika í Selfosskirkju kl. 15.30 í dag, sunnudag. Tónleikarnir verða endurfluttir í Skálholtskirkju kl. 20.30 þá um kvöldið. Meira
23. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 621 orð | 2 myndir

Subbuleg öld

Það er alltaf gaman þegar menn hræra saman ólíkum tónlistarstefnum og búa til nýtt úr gömlu. Breska hljómsveitin Mountaineers er einmitt að reyna að gera eitthvað nýtt úr gömlu. Meira
23. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

Sönn skrumskæling

Bandaríkin 2003. Skífan VHS. (96 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn Rick de Oliveira. Aðalhlutverk Fullt af ungu, sætu og ljósabrúnu fólki. Meira
23. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 284 orð | 1 mynd

Tapsár og sniðugur

AUÐUNN Blöndal eða Auddi hefur unnið hug og hjörtu grínáhugamanna á Íslandi að undanförnu ásamt vini sínum Sveppa. Ástæðan er 70 mínútur , þáttur á PoppTíví, þar sem þeir félagar fara á kostum hvern virkan dag með sprelli og vel ígrunduðum fíflagangi. Meira
23. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 5 orð | 2 myndir

Úrslitin úr spænska boltanum beint í...

Úrslitin úr spænska boltanum beint í símann... Meira
23. nóvember 2003 | Menningarlíf | 247 orð | 1 mynd

Vítt svið tilfinninga

KVINTETT og oktett er á verkefnaskrá tónleika Kammermúsíkklúbbsins í Bústaðakirkju kl. 20 í kvöld, sunnudagskvöld. Meira
23. nóvember 2003 | Menningarlíf | 178 orð | 1 mynd

Æfingar hafnar á leikriti eftir Hallgrím Helgason

ÆFINGAR eru hafnar á leikriti Hallgríms Helgasonar, Þetta er allt að koma, sem frumsýnt verður í Þjóðleikhúsinu í febrúar. Á fyrstu æfingu afhenti Edda útgáfa aðstandendum sýningarinnar samnefnda skáldsögu. Meira

Umræðan

23. nóvember 2003 | Aðsent efni | 1437 orð | 1 mynd

Erindi við almenning

ÞAÐ er skemmtilegt, að Morgunblaðið skuli verða vettvangur fyrir umræður á milli lögfræðinga um valdheimildir dómstóla og réttarheimildir, en með því hugtaki er átt við þann efnivið sem dómstólar mega nota við að komast að niðurstöðum í dómsmálum. Meira
23. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 617 orð

Eru Biobörn "ókei"?

EFTIR tveggja áratuga dvöl erlendis er það mér alltaf kærkomið að fá að gjöf íslenskar bækur. Meira
23. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 268 orð

Hugleiddu hvernig varan berst til landsins

Þetta er inntakið í auglýsingum Atlantsskipa nokkra undanfarna daga í fjölmiðlum landsins. Sjómannafélag Reykjavíkur styður þessa hvatningu Atlantsskipa. Meira
23. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 403 orð | 1 mynd

Jóhannes S. Kjarval

SÍÐASTLIÐIÐ sumar var haldin sýning á ýmsum listaverkum eftir Jóhannes S. Kjarval, listmálara, á annarri hæð Landsbankans við Austurstræti. Meira
23. nóvember 2003 | Aðsent efni | 1175 orð | 1 mynd

"Sznidugt á Íslandi"

ÁLYKTUN landsfundar Samfylkingarinnar nýverið um að afnema beri tekjutengingu barnabóta virðist hafa komið Morgunblaðinu í nokkurt uppnám eftir leiðara blaðsins 4. nóvember sl. að dæma. Meira
23. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 456 orð | 1 mynd

Réttlátir vinnuveitendur Gunnar Smári Egilsson barði...

Réttlátir vinnuveitendur Gunnar Smári Egilsson barði sér á brjóst í fréttatíma Sjónvarpsins í umræðu um blaðburðarbörn. Taldi sitt fyrirtæki, Frétt ehf., gera vel við þau. Meira
23. nóvember 2003 | Aðsent efni | 1263 orð | 1 mynd

Stærðfræðinám og notkun stærðfræðiforrita

EF LITIÐ er á stærðfræðina í heild og þá sérstaklega framkvæmd stærðfræðilegrar vinnu má segja að hún skiptist í tvö aðalatriði, beinan reikning og síðan stærðfræðilega hugsun sem í skólastarfi er reynt að leggja áherslu á en því miður ekki með þeim... Meira

Minningargreinar

23. nóvember 2003 | Minningargreinar | 426 orð | 1 mynd

ANNA BRYNJÓLFSDÓTTIR

Anna Brynjólfsdóttir fæddist á Hvanneyri 26. september 1906. Hún lést 24. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Reykholtskirkju 4. október. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2003 | Minningargreinar | 1082 orð | 1 mynd

ÁGÚSTA OLGA ÞORKELSDÓTTIR

Ágústa Olga Þorkelsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 26. ágúst 1909. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi 14. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 21. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2003 | Minningargreinar | 1255 orð | 1 mynd

GORM ERIK HJORT

Gorm Erik Hjort fæddist í Stövring í Danmörku 11. september 1917. Hann lést í Árósum 16. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Arne Hjort læknir og kona hans Erna Claudía María Hjort. Gorm Erik giftist 24. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

23. nóvember 2003 | Árnað heilla | 40 orð

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Mánudaginn 24. nóvember verður sjötíu og fimm ára Guðný Sigurrós Sigurðardóttir, Miðtúni 86, Reykjavík. Guðný tekur á móti vinum og vandamönnum í dag, sunnudaginn 23. nóvember, milli kl 15 og 17 í sal Kiwanishússins við Engjateigi... Meira
23. nóvember 2003 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 23. nóvember, er 75 ára Jón Bryntýr Zoëga Magnússon prentari. Hann er að heiman í... Meira
23. nóvember 2003 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 23. nóvember, er níræður Bjarni Bentsson, fyrrv. yfirverkstjóri trésmiða við nýsmíðar og viðgerðir á eignum Flugmálastjórnar Íslands. Eiginkona hans er Unnur Jakobsdóttir. Þau eru að heiman í... Meira
23. nóvember 2003 | Fastir þættir | 432 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Fjórða síðasta spilið í úrslitaleik Ítala og Bandaríkjamanna féll í þremur hjörtum, sem unnust með yfirslag. Spilið var á hættunni og bæði pör grétu glatað geim. Þegar spil 126 kom á borðið var staðan: Ítalía 290, Bandaríkin 282. Spil 126. Meira
23. nóvember 2003 | Dagbók | 55 orð

GAPA LÝSING

Það er lýsing á Gapa greyi, gæti hún orðið skapfelleg: þá honum er riðið, hjálpar eigi hann að stilla, nær góðan veg fyrirliggjandi fær að sjá; frýsar, reigist og hoppar þá. Meira
23. nóvember 2003 | Dagbók | 199 orð

Grensáskirkja.

Grensáskirkja. Unglingastarf 9. og 10. bekkjar í kvöld kl. 19.30. Háteigskirkja. Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Skráning í síma 5115405. Neskirkja. Foreldramorgunn miðvikudag kl. 10-12. Seltjarnarneskirkja. Æskulýðsfélagið kl. Meira
23. nóvember 2003 | Dagbók | 446 orð

(Mk. 4, 25.)

Í dag er sunnudagur 23. nóvember, 327. dagur ársins 2003, Klemensmessa. Orð dagsins: "Því að þeim, sem hefur, mun gefið verða, og frá þeim, sem eigi hefur, mun tekið verða, jafnvel það sem hann hefur." Meira
23. nóvember 2003 | Fastir þættir | 186 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 O-O 8. h3 Bb7 9. d3 d6 10. a3 Ra5 11. Ba2 c5 12. Rbd2 Bc8 13. c3 Rc6 14. d4 exd4 15. cxd4 cxd4 16. Rb3 Be6 17. Rbxd4 Rxd4 18. Rxd4 Bxa2 19. Hxa2 Hc8 20. Rf5 g6 21. Rxe7+ Dxe7 22. Meira
23. nóvember 2003 | Dagbók | 327 orð | 1 mynd

Tvennir kyrrðardagar á aðventunni Nú...

Tvennir kyrrðar- dagar á aðventunni Nú á aðventunni gefst gott tækifæri til þess í Skálholti að undirbúa sig andlega fyrir jólahátíðina, með því að draga sig í hlé frá þeirri streitu og því erfiða áreiti sem skapast hefur í þjóðfélaginu á jólaföstunni,... Meira
23. nóvember 2003 | Í dag | 859 orð | 1 mynd

Veröld keisarans

Kirkjuárið gamla er brátt liðið; nýtt hefst á sunnudaginn kemur, 30. nóvember, þegar aðventan heilsar. Sigurður Ægisson veltir í dag fyrir sér ótímabæru jólaumstangi kristinna þjóða, sem kaupmenn af ýmsum toga eiga stærstan þátt í að koma á. Meira
23. nóvember 2003 | Fastir þættir | 375 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Vefsíða lyfsölufyrirtækisins Lyfja og heilsu er öll morandi í málvillum - og það sem verra er, þær eru flestar í sjálfu nafni fyrirtækisins. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

23. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 2929 orð | 3 myndir

101 Alheimur

Guð lokaði sig af í einkavinnustofu sinni heima í Svítunni og ætlaði að skapa nýjan mann til að setja á Jörðina. Hann kom sér vel fyrir í djúpum hægindastól og smellti fingrum vinstri handar. Meira
23. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 453 orð | 2 myndir

Að lifa án lífsförunautAR

Við þekkjum öll ævintýrið góða sem endaði með því að fallega prinsessan fékk draumaprinsinn sinn og áttu þau börn og buru og lifðu hamingjusöm það sem eftir var. Meira
23. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 2016 orð | 4 myndir

Afi harðjaxl

Þ AÐ kemur eiginlega mest á óvart hvað hann er afalegur. Þessi mikli byssubófi og harðjaxl hvíta tjaldsins sem ógnaði harðsvíruðustu bandítum með því að reka ískalt stálhlaupið framan í þá spyrjandi hvort þeim fyndust þeir heppnir. Meira
23. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 600 orð | 1 mynd

Arfur og erfiði

S agt er að ekki sé hægt að kaupa hamingjuna. Stundum er líka sagt að ekki sé hægt að kaupa status. Þannig að þrátt fyrir þau völd, áhrif og þægindi sem peningar geti fært fólki nú til dags eru viss eftirsóknarverð gæði í nútímanum ekki föl fyrir fé. Meira
23. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 632 orð | 4 myndir

Á göngu að vetri til

Þ að getur verið gaman að skoða hús, ganga um áhugaverða staði og velta umhverfinu fyrir sér. Margir gera það á ferðalagi um önnur lönd en síður hér heima. Meira
23. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 91 orð | 2 myndir

Bakaður þorskur með dvergtómötum, basilíku og mozzarella

Handa 2 2x225 g þorskflak, roðflett og beinin fjarlægð ólífuolía sjávarsalt og nýmalaður, svartur pipar 2 hnefar af rauðum og gulum dvergtómötum, skornum í helminga 1 hnefi af nýrri basilíku, bara blöðin 1 ný mozzarella úr vísundamjólk, skorin í þunnar... Meira
23. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 298 orð | 1 mynd

Einar Þorsteinsson

Einar Þorsteinsson er 25 ára viðskiptafræðingur. Hann ólst upp í Breiðholti og flutti tólf ára í Kópavog. Hann býr nú í Smárahverfinu með Björgu Jónsdóttur kennara. Meira
23. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 632 orð | 2 myndir

Emil enn fastur í súpuskálinni

Í SUMAR héldu Magnús Valur Pálsson, Jóna Guðrún Jónsdóttir og börnin þeirra, Una María og Jón Páll, á vit ævintýranna í heim Astrid Lindgren í Smálöndum í Svíþjóð. Meira
23. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 71 orð

Enricos

Enrico's Enrico's, bistro og vínbar. Laugavegi 3. Sími: 5520077. Andrúmsloft: Meðvitað sambland stíla og tímabila. Ágætlega hlýlegt. Mælt með: Nautamedalíurnar eru ágætar og það er spennandi þraut að snæða þær. Vínlisti: Mætti taka meira mið af matnum. Meira
23. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 354 orð | 1 mynd

Frá mínum sófa séð og heyrt Sigga Beinteins

N ú sem endranær hefur söngkonan Sigríður Beinteinsdóttir mörg járn í eldinum. Meira
23. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 669 orð | 1 mynd

Gestaþrautir og ósamræmi

F yrir skömmu opnaði veitingastaðurinn Enrico's á Laugavegi í húsnæði þar sem skemmtistaðurinn Kaupfélagið var áður til húsa. Þrátt fyrir nafnið er Enrico's ekki ítalskur veitingastaður, raunar er mjög erfitt að staðsetja hann yfirhöfuð. Meira
23. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 79 orð | 1 mynd

Glæpaþema á veitingahúsi Á veitingahúsinu Abendmahl...

Glæpaþema á veitingahúsi Á veitingahúsinu Abendmahl í Berlín er mikið um að vera á miðvikudögum í vetur en þá er boðið upp á glæpaseðil. Meira
23. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 1286 orð | 4 myndir

HAFIÐ GEYMIR GULLIN

S igrún Úlfarsdóttir hannar töskur og skart úr fiskroði undir merkinu SIGRÚN. Hún steig fyrstu sporin í tískuheiminum undir handleiðslu Karl Lagerfeld, Swarovski og Hervé Léger. Meira
23. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 236 orð

Helstu myndir

Bill Cody The Fighting Gringo (1939), Stagecoach (1939), Outlaws of the Range (1936) Blazing Justice (1936) The Texas Rambler (1935) The Reckless Buckaroo (1935) Six Gun Justice (1935) Frontier Days (1934) Law of the North (1932) Ghost City (1932)... Meira
23. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 60 orð

HÉR OG ÞAR Tónleika Kiri Te...

HÉR OG ÞAR Tónleika Kiri Te Kanawa í Háskólabíói bar hæst í menningarlífinu um síðustu helgi. En það var ýmislegt annað að gerast. Meira
23. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 79 orð | 5 myndir

Hundar sem gelta ekki - en jóðla

Á hundasýningum líður sumum hundaeigendum eins og á aðfangadagskvöldi; það er hátíðarbragur yfir deginum. Þeir kyssast og óska hver öðrum gleðilegs sýningardags. Þeir forföllnustu sleppa jafnvel skírnum og jarðarförum. Meira
23. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 5114 orð | 23 myndir

Íslenskir leikarar í Hollywood

Eins og aðrar þjóðir eigum við og höfum átt glæsilega fulltrúa í stóriðjuveri draumanna Hollywood. Frægastur núlifandi er að sjálfsögðu Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndaframleiðandi, sem hefur búið í Los Angeles í áratugi við framleiðslu á kvikmyndum. Meira
23. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 158 orð

Já.

Já. Allar persónur bókarinnar eru framliðnar, fyrir utan Guð náttúrlega, sem sumir vilja þó telja til þess hóps. Ég virðist vera í einhverskonar eftirlífsfasa þessi árin; hef bara skrifað um látið fólk að undanförnu. Meira
23. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 628 orð | 10 myndir

Kúltúrsukk

Sver það, leið svona eins og Starkaði í einræðunum eftir Einar Ben. eftir næstsíðustu helgi sem auðvitað endaði í miklu djammi á Hótel Íslandi, þar sem við félagarnir dönsuðum villt fram á rauðanótt. Rákumst ekki einu sinni á vini okkar, Norðmennina. Meira
23. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 635 orð | 1 mynd

Langaði að verða geimfari

Almenningur sá þig síðast sem stigavörð í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna. Er ekki stórt stökk frá stigaverði í varaformann stjórnmálaflokks? Nei, nei. Meira
23. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 74 orð | 1 mynd

LONDON Curzon Restaurant and Bar er...

LONDON Curzon Restaurant and Bar er nafnið á nýjum ítölskum veitingastað sem var opnaður í Mayfair-hverfinu í London fyrir skömmu. Hann er á tveimur hæðum. Meira
23. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 264 orð | 1 mynd

Maður eins og ég

Hvaða kvikmynd/tónlist/leikrit/ljóð/bók breytti lífi þínu? Meira
23. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 528 orð | 1 mynd

Ný og fersk andlit

Helmingur þeirra söngvara, sem fram koma í nýju Motown-sýningunni, sem nú gengur á Broadway um helgar, er að þreyta frumraun sína á sviði. Meira
23. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 92 orð | 1 mynd

Nýtt

Hótel í Barcelona Í sumar var hótelið Neri opnað í gotneska hverfinu nálægt Römblunni í Barcelona. Hótelið er í ævafornu húsi sem hefur allt verið tekið í gegn. Alls eru 22 gistiherbergi í húsinu og hvert þeirra hefur sitt þema. Meira
23. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 411 orð | 2 myndir

Pínupilsið og Mary Quant

Nú þegar áhrifa sjöunda áratugarins gætir svo mikið í tískunni er við hæfi að líta til fortíðar og rifja upp sögu breska hönnuðarins og búðareigandans Mary Quant. Meira
23. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 1180 orð | 1 mynd

"Fullkomlega ánægð með lífið eins og það er"

Fólk spyr af hverju ég búi ein, af hverju ég sé ekki með manni. Ég spyr hins vegar á móti: Þarf maður það? Ég hef þá aldrei hitt þann mann. Ég er fullkomlega ánægð með lífið eins og það er. Meira
23. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 916 orð

"Verður smám saman eðlilegur lífsmáti"

Það er svolítið piparsveinalegt um að litast á heimili Hafsteins Hilmarssonar, 46 ára tæknifræðings, sem ætti ekki að koma á óvart þar sem hann hefur verið einhleypur alla tíð. Meira
23. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 247 orð

"Þeir sem lifa óvenjulegu lífi skrifa...

"Þeir sem lifa óvenjulegu lífi skrifa venjulegar bækur og þeir sem lifa venjulegu lífi skrifa óvenjulegar bækur," segir Hallgrímur Helgason rithöfundur í samtali við Þorstein J. í Tímariti Morgunblaðsins. Meira
23. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 84 orð | 1 mynd

ríkisstjórinn

Arnold Schwarzenegger nýr ríkisstjóri Kaliforníu sór embættiseið í vikunni í Sacramento. Meira
23. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 556 orð | 1 mynd

‚Dóttir mín er mjög viðkvæm á taugum og þolir illa áreiti‘

V ið mig hafði samband kona sem á barn sem þolir illa áreiti. "Dóttir mín er mjög viðkvæm á taugum," sagði konan. "Stúlkan lyndir ekki mjög vel við jafnaldra sína og þeir eru ekki sérstaklega góðir við hana. Meira
23. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 549 orð | 1 mynd

‚Rúv láti af meðalmennskunni og bjóði upp á það besta‘

S kjálftasumarið 2000 datt botninn endanlega úr hinni sívinsælu réttlætingu Rúv fyrir tilvist sinni að stofnunin væri eina Almannavarnaflauta þjóðarinnar. Og þá var ekki margt eftir til að hreykja sér af, enda stofnunin Rúv sér gengin. Meira
23. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 66 orð | 7 myndir

Upp, upp mín sál

Pilsin eru stutt í vetur og þá eru þau annaðhvort í anda sjöunda áratugarins, bein og með grafískum munstrum, eða leitað er í brunn þess níunda með skólastelpulegum stíl. Meira
23. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 1025 orð | 1 mynd

Við segjum ekki nóg

Ég er sá eini kristni í fjölskyldunni," segir Toshiki Toma, prestur innflytjenda. Toshiki er fæddur í Tókýó í Japan og var skírður til kristinnar trúar um tvítugt. Meira
23. nóvember 2003 | Tímarit Morgunblaðsins | 237 orð | 3 myndir

VÍN Vestur-Ástralía hefur fallið í skuggann...

VÍN Vestur-Ástralía hefur fallið í skuggann af öðrum framleiðslusvæðum landsins. Sem er synd því vín þaðan eru yfirleitt jafnari að gæðum en vín frá t.d. Suður-Ástralíu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.