Greinar þriðjudaginn 23. desember 2003

Forsíða

23. desember 2003 | Forsíða | 167 orð | 1 mynd

Einkaeign í stjórnarskrá Kína

KÍNVERSK stjórnvöld boðuðu í gær breytingar á stjórnarskrá Alþýðulýðveldisins, sem meðal annars fela í sér að vernd einkaeignarréttar verði stjórnarskrárbundin. Meira
23. desember 2003 | Forsíða | 94 orð

Jarðskjálfti í Kaliforníu

TVEIR menn létu lífið og þess þriðja var saknað þegar hús í bænum Paso Robles í Mið-Kaliforníu hrundi í sterkum jarðskjálfta í gær. Mældist skjálftinn 6,5 stig á Richters-kvarða og er sá sterkasti sem mælzt hefur á svæðinu í mörg ár. Meira
23. desember 2003 | Forsíða | 109 orð | 1 mynd

Jólasveinninn ræður för

LEIKFÖNG eru ofarlega á óskalistum flestra ef ekki allra barna fyrir jólin. Meira
23. desember 2003 | Forsíða | 175 orð

Óbreytt álit á Bush

HANDTAKA Saddams Husseins hefur lítil sem engin áhrif haft á vinsældir George W. Bush Bandaríkjaforseta meðal landa hans, en þær eru nú með minnsta móti frá því hann tók við embætti í janúar 2001. Meira
23. desember 2003 | Forsíða | 354 orð | 1 mynd

Stofnfjáreigendum SPRON boðið hærra verð en í fyrra

JÓN G. Tómasson, formaður stjórnar Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, segir að samkvæmt áformum um kaup Kaupþings Búnaðarbanka á SPRON bjóðist stofnfjáreigendum að selja hluti sína á ívið hærra gengi en reynt var í stofnfjárviðskiptunum sumarið 2002. Meira

Baksíða

23. desember 2003 | Baksíða | 417 orð | 4 myndir

Að miðla menningarmun

Kushani, sex ára stúlka frá Sri Lanka, leikur Bjúgnakræki af innlifun í íslenskri lopapeysu á meðan samnemendur hennar í nýbúadeildinni við Lækjarskóla í Hafnarfirði kynna jólasveininn á móðurmálum sínum. Meira
23. desember 2003 | Baksíða | 225 orð

Afgangar á jóladag

Í huga Hörpu Guðmundsdóttur er ekkert jólalegra en afgangar af jólamatnum í morgunmat á jóladag. "Við pabbi erum saman í þessu og í raun byrjum við að kroppa í kalda kjötið á hamborgarhryggnum strax eftir desertinn á aðfangadagskvöld. Meira
23. desember 2003 | Baksíða | 85 orð | 1 mynd

Ferdinand á nýjum stað

EFTIR stutt frí mætir myndasöguhetjan Ferdinand aftur í vinnuna á síðum Morgunblaðsins í dag. Að þessu sinni birtist Ferdinand á nýjum stað, á dagbókarsíðunni þar sem jafnframt er að finna Velvakanda, Víkverja og Staksteina. Meira
23. desember 2003 | Baksíða | 119 orð | 1 mynd

Jólasnjórinn gæti fallið í nótt

LÍKUR eru á því að jólasnjórinn falli í kvöld eða nótt, aðfaranótt aðfangadags. Meira
23. desember 2003 | Baksíða | 177 orð | 1 mynd

Jólatrén víða að seljast upp

JÓLATRÉ eru orðin torfundin á höfuðborgarsvæðinu, enda er framboðið mun minna í ár en í fyrra þegar offramboð var af jólatrjám. Nokkrir markaðir voru enn að selja jólatré í gærkvöldi þótt úrvalið af jólatrjám væri orðið nokkru minna en gott þætti. Meira
23. desember 2003 | Baksíða | 441 orð

Lést af völdum brunasára

KONA á tíræðisaldri lést á sunnudag af völdum mikilla brunasára sem hún hlaut þegar kviknaði í fötum hennar í reykherbergi á hjúkrunarheimili fyrir eldri borgara á miðvikudag. Meira
23. desember 2003 | Baksíða | 213 orð

Með öndunum á aðfangadagskvöld

Jólastemningin virðist læða sér að Þorleifi Magnússyni í gegn um magann á honum því þegar hann er spurður hvað honum finnist ómissandi á jólunum nefnir hann velþekkta hluti: "Það er malt, appelsín og hangikjöt. Meira
23. desember 2003 | Baksíða | 165 orð | 3 myndir

Ómissandi á jólunum...

Öll eigum við einhverja mynd af jólunum í huga okkar og víst er að sú mynd er jafn margbreytileg og mennirnir eru margir. Stundum kristallast þessi mynd í einhverri hefð, mat eða jafnvel einhverju skrauti sem er alveg ómissandi á jólunum. Meira
23. desember 2003 | Baksíða | 247 orð

Postulínsbjalla frá ömmu

Ýmiskonar skraut hefur í gegn um tíðina skipt Gróu Másdóttur gríðarmiklu máli í jólahaldinu. "Þegar ég var krakki urðu engin jól hjá mér nema mamma hengdi upp gyllt kúluskraut sem var ótrúlega mikið drasl og var í eigu bróður míns. Meira
23. desember 2003 | Baksíða | 143 orð

Reyndi að ræna aldraða konu

LJÓST er að samheldni og samfélagsleg ábyrgð nokkurra borgara í Vesturbæ urðu til þess að tæplega tvítugur piltur komst í hendur lögreglu eftir að hann gerði fólskulega tilraun til ráns í gærkvöldi. Meira
23. desember 2003 | Baksíða | 43 orð | 1 mynd

Rúmlega 5.000 miðar þegar seldir

RÚMLEGA fimm þúsund miðar hafa verið seldir í forsölu fyrir kvikmyndina Hilmir snýr aftur, lokamyndina í Hringadróttinssögu-þríleiknum. Þegar er uppselt á myndina í lúxussal Smárabíós á flestar sýningar fram í miðjan janúarmánuð. Meira
23. desember 2003 | Baksíða | 90 orð

Vatnstjón í húsakynnum OR

UMTALSVERT vatnstjón varð í gærkvöldi í nýjum húsakynnum Orkuveitu Reykjavíkur við Bæjarháls þegar neysluvatnslögn í lagnastokki fór að leka með þeim afleiðingum að kalt vatn flæddi um matsal á jarðhæð hússins. Meira
23. desember 2003 | Baksíða | 203 orð

Verðmætið hefur nær þrefaldast á árinu

MARKAÐSVIRÐI Pharmaco hf. jókst um 9,3 milljarða króna í gær og er nú 118,6 milljarðar króna. Markaðsvirði Pharmaco um síðustu áramót nam 41,9 milljörðum króna og hefur því aukist um 183,1% á árinu. Meira

Fréttir

23. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 545 orð | 2 myndir

240 milljónir á næstu þremur árum

EFLA á Akureyri sem miðstöð menningarstarfs utan höfuðborgarsvæðisins, skv. samningi sem menntamálaráðherra, Tómas Ingi Olrich, og Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri undirrituðu á laugardag. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 191 orð

Allt annar svipur á þessu samstarfi

"ÞETTA mál er í raun ekki á mínu borði, heldur eru þetta hlutir sem eru að gerast úti á markaðinum. Hins vegar get ég sagt að mér finnst allt annar svipur á þessu heldur en var í fyrrasumar. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Annamesti tími ársins í Sorpu

MIKIL örtröð hefur verið á endurvinnslustöðvum Sorpu á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga enda nota margir tímann fyrir jól til þess að taka til í geymslum og skúmaskotum. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Apótekarinn gaf ávísanir

APÓTEKARINN, sem er keðja fjögurra lyfjaverslana í Reykjavík og á Akureyri, færði Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur nýlega 150 ávísanir að upphæð 1.500 kr. hver sem skjólstæðingar nefndarinnar geta nýtt sér. Meira
23. desember 2003 | Erlendar fréttir | 270 orð | 3 myndir

Aukin öryggisgæsla

ÖRYGGISGÆSLA á flugvöllum, við landamærin, í verslunarmiðstöðvum og fleiri stöðum í Bandaríkjunum var aukin í gær eftir að yfirvöld hækkuðu viðbúnaðarstigið vegna hættu á hryðjuverkum um jólin. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Átján útskrifuðust

18 manns útskrifuðust af námskeiði fyrir frumkvöðla í heilbrigðis- og menntageiranum frá Stjórnendaskóla Háskólans í Reykjavík, föstudaginn 12. desember sl. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Áttu eitthvað í pokanum?

Búðardalur | Leikskólinn Vinabær í Búðardal hélt jólaball fyrir krakkana og fjölskyldur þeirra. Það var mikil spenna við komu jólasveinanna eins og sjá má. Hér má sjá Sesselju heilsa... Meira
23. desember 2003 | Miðopna | 1603 orð | 1 mynd

Bandalag íslenskra listamanna í upphafi nýrrar aldar

Baráttan snerist ekki aðeins um starfsumhverfið...heldur einnig um það að glæða almennan smekk fyrir listum og efla skilning. Meira
23. desember 2003 | Austurland | 206 orð | 1 mynd

Betri tíð fyrir bókvísa á Djúpavogi

Djúpivogur | Í síðustu viku var opnað nýtt bókasafn á Djúpavogi. Signý Óskarsdóttir er bókavörður, en hún hefur staðið í ströngu undanfarna mánuði við að koma nýja safninu upp. Meira
23. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 78 orð

Blysför gegn stríði | Friðarganga verður...

Blysför gegn stríði | Friðarganga verður í kvöld, Þorláksmessukvöld kl. 20, en gengið verður frá Menntaskólanum á Akureyri að Ráðhústorgi. Göngukerti verða seld á staðnum. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Brautskráning frá Ármúlaskóla

FJÖLBRAUTASKÓLINN við Ármúla brautskráði föstudaginn 19. desember 85 nemendur við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu, 58 stúdenta, 2 sjúkraliða og 9 sjúkraliða úr árs framhaldsnámi, 5 lyfjatækna og 9 af nuddbraut. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Brautskráning frá Iðnskólanum í Reykjavík

HAUSTÖNN Iðnskólans í Reykjavík var slitið föstudaginn 19. desember sl. með útskriftarathöfn í Hallgrímskirkju. Útskrifaðir voru 126 nemendur af 6 námssviðum skólans. Á haustönn stunduðu liðlega 2.000 nemendur nám við skólann, þar af 1. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 106 orð

Brosið geislar

Frá því segir í nýju fréttablaði Kvæðamannafélagsins Iðunnar að Andrés Gestsson hafi komið inn í fiskbúð. Þar var fyrir kona sem bað fisksalann að láta sig hafa flak. Fisksalinn rétti henni fyrst flak sem konan sagði að væri of stórt. Næsta var of lítið. Meira
23. desember 2003 | Austurland | 75 orð

Dómur felldur | Erlendur starfsmaður Impregilo...

Dómur felldur | Erlendur starfsmaður Impregilo við Kárahnjúka, sem réðst að íslenskum vinnufélaga sínum í rútu fyrir nokkrum vikum, hefur verið dæmdur í 6 mánaða fangelsi. Þar af eru 4 mánuðir skilorðsbundnir. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 344 orð

Dæmdir til greiðslu 9,2 milljóna kr. fyrir sviksamlegt athæfi

FYRRVERANDI framkvæmdastjóri og stjórnarformaður Íslenskrar útivistar hf. sem rak verslunina Nanoq í Kringlunni hafa verið dæmdir til að greiða heildversluninni Austurbakka hf. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 103 orð

Dæmdur fyrir fiskveiðibrot

HÉRAÐSDÓMUR Austurlands hefur dæmt skipstjóra Breka VE-61 í 600 þúsund króna sekt í Landhelgissjóð Íslands fyrir fiskveiðibrot hinn 10. ágúst 2003. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Efnahags- og viðskiptanefnd hittist 12. eða 13. janúar

PÉTUR H. Blöndal, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, segir stefnt að því að nefndin hittist 12. eða 13. janúar nk. vegna fyrirhugaðra kaupa Kaupþings Búnaðarbanka á Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Fengu að velja sér jólatré

STÓR og þéttur greniskógur í Guðmundarhlíð í Hjalladal í Heiðmörk þarfnast grisjunar. Meira
23. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 47 orð

Fíkniefni | Um helgina komu upp...

Fíkniefni | Um helgina komu upp fjögur fíkniefnamál í bænum og var lagt hald á tól og tæki til fíkniefnaneyslu og lítilsháttar af efnum. Meira
23. desember 2003 | Austurland | 151 orð

Fjarðabyggð framkvæmir | Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir...

Fjarðabyggð framkvæmir | Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir næsta ár gerir ráð fyrir að 1300 milljónum króna verði varið til framkvæmda í sveitarfélaginu á tímabilinu. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 55 orð

Fjögur systkin, ekki þrjú Þau mistök...

Fjögur systkin, ekki þrjú Þau mistök urðu við ritun inngangsorða minningargreina Stefáns Hallgrímssonar í blaðinu 19. desember sl., að sagt var að þrjú systkina hans væru lífs en rétt er að þau eru fjögur, þ.e. Jóhanna Guðrún, f. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 34 orð

Foreldrasíminn opinn um jól og áramót

FORELDRASÍMI Vímulausrar æsku 581-1799 er opinn allan sólarhringinn allt árið, fyrir þá sem þurfa á aðstoð að halda vegna vímuefnaneyslu eða annars sem henni er tengt. Sérfræðingar Foreldrahússins sjá um að svara í... Meira
23. desember 2003 | Erlendar fréttir | 711 orð | 1 mynd

Fylgzt með ESB úr "stúkusætinu EES"

Síðastliðin þrjú ár gegndi Þjóðverjinn Gerhard Sabathil stöðu fastafulltrúa Evrópusambandsins gagnvart Íslandi og Noregi, með aðsetur í Ósló. Auðunn Arnórsson ræddi við Sabathil í tilefni af því að hann er að láta af því embætti og hverfa til nýrra starfa í Berlín. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 197 orð

Fyrsta skrefið á lengra ferli

BJARNI Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka, segir að það hafi lengi verið skoðun Íslandsbanka að bankakerfið hér á landi þurfi hagræðingar við. Hann líti á þetta sem fyrsta skrefið á lengriferli og bankinn fagni þeirri þróun. Meira
23. desember 2003 | Erlendar fréttir | 944 orð | 1 mynd

Gaddafi vill inn úr kuldanum

MUAMMAR Gaddafi, hinn óútreiknanlegi Líbýuleiðtogi, hefur enn einu sinni komið umheiminum á óvart. Að þessu sinni með því að lýsa yfir, að hann sé hættur öllum tilraunum til að koma sér upp gereyðingarvopnum. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 208 orð

Gengur frá kaupum á bandarísku fjarskiptafyrirtæki

ENDANLEGA hefur verið gengið frá kaupum Columbia Ventures Corporation, eiganda Norðuráls og stærsta hluthafa Og Vodafone, á bandaríska fjarskiptafyrirtækinu CTC Communications Group. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Gott frí er besta jólagjöfin

ÞÓR Þormar, skipverji á fjölveiðiskipinu Vilhelm Þorsteinssyni, EA 11, sér nú fram á langþráð frí en Þór hefur verið stanslaust á sjó síðan 18. maí í vor, fyrir utan einn mánuð í haust þegar skipið var í slipp í Noregi. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Gríðarlegur umferðarþungi

VANDRÆÐAÁSTAND skapaðist á Miklubraut og Kringlumýrarbraut í síðdegis í gær í gríðarlegum umferðarþunga sem rekja má til ýmissa snúninga fólks síðustu dagana fyrir jól. Gekk umferð mjög hægt um tíma og stöðvaðist jafnvel, ökumönnum til mikils ama. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 72 orð

Gæsluvarðhald framlengt

TVEIR erlendir karlmenn sem hafa setið í gæsluvarðhaldi frá 10. desember vegna gruns um að hafa ætlað að stunda fjársvik hérlendis, voru úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 12. janúar í gær. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 278 orð

Heildarfjárhæðin ríflega 1,6 milljarðar

TRYGGINGASTOFNUN ríkisins hefur lokið við að reikna út leiðrétta tekjutryggingu til öryrkja í kjölfar Hæstaréttardóms í hinu svokallaða síðara öryrkjamáli. Heildarfjárhæðin nemur alls 1. Meira
23. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 456 orð | 2 myndir

Húsnæðisþörf fullnægt með nýrri byggingu

ALLS brautskráðust 92 nemendur frá Verkmenntaskólanum á Akureyri um helgina, 42 stúdentar, 7 sjúkraliðar, 1 úr starfsdeild, 9 rafvirkjar, 4 húsasmiðir og 4 iðnmeistarar. Lára Björk Sigurðardóttur hlaut verðlaun í þýsku en hún fékk 10 í öllum námsáföngum. Meira
23. desember 2003 | Landsbyggðin | 370 orð | 1 mynd

Íslenskt orgel í Ingjaldshólskirkju

Hellissandur | Nýtt pípuorgel var nýlega vígt við hátíðarguðþjónustu í Ingjaldshólskirkju við Hellissandi. Meira
23. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 103 orð | 1 mynd

Jólasnjónum rutt til

Reykjavík | Það kyngdi niður snjó í fyrrinótt og var sums staðar allt að þrjátíu sentimetra lag af snjó þegar mest var. Þó eru allar vonir um jólasnjó enn í óvissu, enda hlýnaði strax um þrjúleytið sömu nótt og fór að rigna. Meira
23. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 125 orð | 1 mynd

Jólin koma á Nesinu

Seltjarnarnes | Seltjarnarnesbær er óðum að taka á sig jólalegan blæ enda skammt að bíða þess að jólahátíðin gangi í garð. Í lok nóvember voru skreytingar settar á ljósastaura og gatnamót Suðurstrandar og Nesvegar. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 1862 orð | 1 mynd

Kaup á SPRON í óþökk stjórnar

Fimm stofnfjáreigendur gerðu öllum stofnfjáreigendum SPRON tilboð um að kaupa stofnbréf þeirra á fjórföldu nafnvirði í fyrra. Stjórnin sagði þetta aðför að SPRON og Fjármálaeftirlitið vildi hagsmuni sparisjóðsins tryggða. Björgvin Guðmundsson rekur gang mála. Meira
23. desember 2003 | Erlendar fréttir | 143 orð

Krefst fundarlauna

ÞJÓÐVERJI sem fann 5.300 ára gamlar leifar ísmannsins svonefnda, Ötzis, í Ölpunum 1991 krefst þess nú að fá sem svarar rúmum átján milljónum króna í fundarlaun, að því er greint er frá á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC . Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 191 orð

Krefst viðurkenningar á bótaábyrgð ríkisins

HJÚKRUNARFRÆÐINGUR hefur stefnt íslenska ríkinu fyrir dóm þar sem krafist er viðurkenningar á bótaábyrgð vegna afleiðingar alvarlegrar árásar geðfatlaðs skjólstæðings árið 1997. Meira
23. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 91 orð | 1 mynd

Leikið fyrir börnin

Mosfellsbær | Um eitthundrað fimm ára börn úr leikskólum Mosfellsbæjar mættu á leiksýningu í Bókasafni Mosfellsbæjar ásamt starfsfólki leikskólanna á dögunum og máttu sáttir þröngt sitja. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 233 orð

Listeríubakteríur algengar víða í umhverfinu

LISTERÍUBAKTERÍUR eru algengar í umhverfinu, vatni og jarðvegi, og geta því borist í kjúklinga, nautgripi og fisk en flestar tegundir þeirra eru saklausar, segir Haraldur Briem sóttvarnalæknir er hann er spurður hvernig slíkar bakteríur geti t.d. Meira
23. desember 2003 | Austurland | 278 orð

Lítið að gerast á alþjóðlegu menningarsetri á Eiðum

Egilsstaðir | Óljóst virðist hvað stórum áformum um uppbyggingu menningarseturs á Eiðum á Austur-Héraði líður. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Lukkuriddarinn kemur milli hátíða

Stykkishólmur | Leikfélagið Grímnir í Stykkishólmi frumsýndi leikritið Lukkuriddarann hinn 28. nóvember sl. í félagsheimilinu, Hótel Stykkishólmi. Í lok frumsýningar var leikurum og leikstjóra ákaft fagnað og góður rómur gerður að sýningunni. Meira
23. desember 2003 | Erlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Mannskaðaveður í Svíþjóð

HRÍÐ og hvassviðri ollu búsifjum í Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku í gær og fyrradag og kostuðu að minnsta kosti tvö mannslíf. Rafmagn fór af um 100 þúsund heimilum í Svíþjóð og miklar tafir urðu á samgöngum á lofti, láði og legi. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 240 orð

Mega sitja í fulltrúaráði til æviloka

VERÐI Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis breytt í hlutafélag munu allir stofnfjáreigendur SPRON skipa fulltrúaráð sjálfseignarstofnunar sjóðsins sem verður til við breytinguna, skv. ákvæðum laga um fjármálafyrirtæki. Meira
23. desember 2003 | Suðurnes | 386 orð | 1 mynd

Meirihlutinn á skólabekk

Vogar | Tveir fulltrúarH-listans, sem skipar meirihluta hreppsnefndar Vatnsleysustrandarhrepps og sveitarstjóri hreppsins sitja á skólabekk í vetur. Mikið álag hefur verið á þeim því prófin og vinna við fjárhagsáætlun næsta árs lendir á sama tíma. Meira
23. desember 2003 | Austurland | 30 orð | 1 mynd

Nefið frosið við rúðuna

Þessi hnýsni sveinki kíkir inn um skjáinn á húsi nokkru á Fáskrúðsfirði. Sjálfsagt er nefið frosið við rúðuna því sveinki hefur hangið á glugganum í dagafjöld og tilheyrir útiskreytingum... Meira
23. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 110 orð

Nýtt íbúðahverfi | Þriðjudaginn 16.

Nýtt íbúðahverfi | Þriðjudaginn 16. desember sl. samþykkti hreppsnefnd Bessastaðahrepps samstarfssamning við byggingarfyrirtækið Húsbygg ehf. um uppbyggingu íbúðarhverfis við Asparholt í Bessastaðahreppi. Húsbygg ehf. Meira
23. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 49 orð

Ókeypis í bílastæði | Ákveðið hefur...

Ókeypis í bílastæði | Ákveðið hefur verið að ókeypis verði í öll bílastæði í miðbæ Akureyrar í dag, á Þorláksmessu, til að greiða fyrir umferð og verslun þegar annríkið er hvað mest fyrir jólin, segir í frétt frá Akureyrarbæ. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

PharmaNor styrkir Geðhjálp

EINS og fyrr hafa stjórnendur PharmaNor hf. ákveðið að senda ekki út jólakort til viðskiptavina sinna, heldur styrkja þess í stað gott málefni. Í ár var ákveðið að ánafna Geðhjálp 200 þúsund krónur. Meira
23. desember 2003 | Erlendar fréttir | 214 orð

Piparsveinum hættast við þunglyndi

HJÓNABAND kann að vera heilsuspillandi fyrir karlmenn en heilsusamlegra fyrir konur, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Frá þessu er greint á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC . Affarasælast fyrir konur kann þó að vera að bindast alls ekki. Meira
23. desember 2003 | Erlendar fréttir | 331 orð

Pútín sagður vilja tryggja mótframboð

NOKKUR dagblöð í Rússlandi leiða nú getum að því að stjórnvöld í Kreml reyni að fá einhvern stjórnmálamann úr röðum stjórnarandstæðinga til að bjóða sig fram gegn Vladímír Pútín forseta á næsta ári til að auka líkurnar á því að kjörsóknin verði nógu... Meira
23. desember 2003 | Erlendar fréttir | 115 orð | 2 myndir

Queen Mary 2 til heimahafnar

MIKILL mannfjöldi fylgdist með í gær þegar Queen Mary 2, stærsta farþegaskip í heimi, lagði úr höfn í Saint Nazaire í Frakklandi, þar sem það var smíðað, og sigldi áleiðis til heimahafnar í Southampton á Englandi. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 195 orð

"Ég er sátt við það sem ég fékk"

"ÉG er sátt við það sem ég fékk," segir Guðrún Kristín Ívarsdóttir, sem fékk 960.000 krónur vegna vangoldinna greiðslna frá Tryggingastofnun lagðar inn á reikning sinn í gær. Meira
23. desember 2003 | Landsbyggðin | 83 orð | 1 mynd

"Ömmur" í þrekmeistaramóti

Vestmannaeyjar | Það var hart barist á Þrekmeistaramóti Hressó í Eyjum um síðustu helgi. Fimm lið skráðu sig til leiks og þegar upp var staðið munaði aðeins sekúndu á sigurliðinu og liðinu sem varð í öðru sæti. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd

Ráðuneytið segist opið fyrir sparnaði

ÍSLENSKA utanríkisráðuneytið fylgist með því hvernig nýjar leiðir dönsku utanríkisþjónustunnar til að spara ganga á næstunni, og hugsanlegt er að aðferðir þeirra til að spara verði nýttar hér á landi þegar reynsla er komin á þær þar. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 186 orð

Reglurnar hertar vegna sakamála

HAGSTOFAN vill herða reglur um umsóknir útlendinga um íslenskar kennitölur í kjölfar tveggja sakamála sem upp hafa komið hjá lögreglunni á Keflavíkurflugvelli í þessum mánuði. Meira
23. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 118 orð

Rúm fyrir 200 fleiri nemendur

Kópavogur | Ný álma við Menntaskólann í Kópavogi var tekin í notkun við hátíðlega athöfn á dögunum. Þessi áfangi er reistur á grunni eldri byggingar sem látin var víkja og er mun rýmri og einni hæð hærri en gamla álman. Meira
23. desember 2003 | Miðopna | 392 orð

Sala ekki rædd í stjórnum hinna stóru sparisjóðanna

ÞÓR Gunnarsson, sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Hafnarfjarðar, segir að engar viðræður hafi verið hjá sparisjóðnum um að fara svipaða leið og SPRON er að fara nú. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 158 orð

Samlegðaráhrif réttlæta hátt verð

ÁFORM um að SPRON verði hluti af samstæðu Kaupþings Búnaðarbanka eru í samræmi við þá stefnu sem mörkuð var við sameiningu Kaupþings og Búnaðarbanka, að sögn Hreiðars Más Sigurðssonar, forstjóra bankans. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Segir tíma til að breyta lögunum

GARÐAR Sverrisson, formaður Öryrkjabandalags Íslands, segir ekkert réttlæti í því að helmingur dráttarvaxta af vangreiddri tekjutryggingu Tryggingastofnunar ríkisins skerði bætur til öryrkja og bendir á að ef þurfi að breyta lögum til að koma í veg fyrir... Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

SIGFINNUR SIGURÐSSON

SIGFINNUR Sigurðsson hagfræðingur lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi aðfaranótt 20. desember, 66 ára að aldri. Sigfinnur var fæddur í Stykkishólmi 16. Meira
23. desember 2003 | Landsbyggðin | 242 orð | 1 mynd

Sitkalúsin eyðileggur jólatré Hólmara

Stykkishólmur | Á undanförnum árum hefur verið vinsælt hjá fjölskyldum að fara í skógarferð upp í Sauraskóg með kakóbrúsann og velja jólatré. Starfsmenn Skógræktarfélags Stykkishólms hafa leiðbeint fólki við valið. Meira
23. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 150 orð | 1 mynd

Síðasti dagur Jólaþorpsins

Hafnarfjörður | Jólaþorpið sem hefur staðið á Thorsplaninu í Hafnarfirði á aðventunni hefur svo sannarlega vakið bæði athygli og mikla lukku. Undanfarnar helgar hefur fjöldi fólks komið saman til að njóta jólaþorpsins. Meira
23. desember 2003 | Austurland | 61 orð | 1 mynd

Spáð í það sem koma skal

Kárahnjúkavirkjun | Þeir stóðu niðri við vatnsborð Jöklu í köldu morgunrökkrinu, Carlo Massetti öryggisfulltrúi hjá Impregilo S.p.A. og Oddur Friðriksson yfirtrúnaðarmaður við Kárahnjúkavirkjun og bentu fingrum að efstu bergbrún. Meira
23. desember 2003 | Miðopna | 897 orð | 1 mynd

SPRON verði öflugastur í einstaklingsviðskiptum

STJÓRNENDUR Kaupþings Búnaðarbanka og stjórn Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, SPRON, undirrituðu síðastliðinn sunnudag yfirlýsingu þess efnis að unnið verði að því að SPRON verði sjálfstætt starfandi dótturfélag Kaupþings Búnaðarbanka. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 195 orð

Starfsmenn taka tíðindunum vel

ÁGÚSTA Ástráðsdóttir, formaður félags starfsmanna Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, segir starfsmenn taka almennt vel í þær breytingar sem framundan eru hjá SPRON. Um 160 starfsmenn eru í starfsmannafélaginu. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Starfsmenn VÍS færðu verkefninu Pakkajól 160 pakka

STARFSMENN VÍS ákváðu að verja kaupauka, sem þeir fengu núna í desember, til að færa 160 börnum pakka fyrir jólin með milligöngu Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Meira
23. desember 2003 | Austurland | 53 orð

Stíflugerð | Suðurverk hf.

Stíflugerð | Suðurverk hf. bauð lægst í gerð tveggja stíflna við Hálslón; Desjarárstíflu og Sauðárdalsstíflu sem liggja munu sitt hvorum megin við Kárahnjúkastíflu. Fimm verktakahópar buðu í stíflurnar. Tilboð Suðurverks í Desjarárstíflu nam 1. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 111 orð

Stofnfé og stofnfjáreigendur

STOFNFJÁREIGENDUR eru þeir sem komu að stofnun sparisjóðanna, síðar meir ef til vill erfingjar þeirra en auk þess hefur fleirum, s.s. starfsmönnum sparisjóðanna og mökum, viðskiptavinum, verið gert kleift að eignast stofnfé á síðari tímum. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 205 orð

Streita barna verði könnuð

ÞÓRHILDUR Líndal, umboðsmaður barna, hvetur menntamálayfirvöld til að beita sér fyrir rannsókn á streitu, orsökum hennar og afleiðingum hjá börnum og unglingum á Íslandi en niðurstöður kannana, sem Þórhildur hefur látið gera, gefa ákveðnar vísbendingar... Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Stunda háskólanám við spítalann í Stykkishólmi

Stykkishólmur | Tveir nemar í námsbraut Háskóla Íslands í sjúkraþjálfun hafa verið við nám á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi í 8 vikur. Það eru þær Halldóra Jónasdóttir og Linda B. Stefánsdóttir, og þær eru nú að ljúka 8 vikna námsdvöl á St. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Styðja Krabbameinsfélagið

ATLANTSSKIP gáfu Krabbameinsfélagi Íslands 100.000 kr. í stað þess að senda jólakort til viðskiptavina sinna. Valgerður Jóhannesdóttir fjármálastjóri Krabbameinsfélagsins tók við framlaginu frá Birgi Erni Birgissyni... Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Styrkja Félag krabbameinssjúkra barna

KRAFTVÉLAR ehf hafa ráðstafað þeim fjármunum sem fyrirtækið hefur eytt í útsendingu jólakorta til styrktar Félagi krabbameinssjúkra barna í ár. Upphæðin er kr. 200,000 og var það ákvörðun starfsmanna hvaða samtök hlytu styrkinn í ár. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 80 orð

Stöðugildum fjölgaði um 116

STÖRFUM við Landspítalann hefur fjölgað um 3,1% á þessu ári, að því er fram kemur í stjórnunarupplýsingum spítalans fyrir nóvembermánuð. Nú eru 3.765 stöðugildi á spítalanum sem er fjölgun um 116 frá sama tíma í fyrra. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Svölurnar styrkja MS-félagið

SVÖLURNAR, félag núverandi og fyrrverandi flugfreyja, hafa gefið MS-félagi Íslands góðar gjafir. Svölurnar gáfu tæki til sjúkraþjálfunar, til að styrkja vöðva í fótum, þrekhjól og lyftara til að færa fólk úr hjólastól. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Söfnuðu fyrir munaðarlaus börn í Úganda

HEFÐ hefur verið fyrir því í Kirkjubæjarskóla að nemendur skiptist á litlum gjöfum á síðasta skóladegi fyrir jólafrí. Í ár var að frumkvæði nemanda ákveðið að láta þá sem minna mega sín í stríðshrjáðum heimi frekar njóta andvirðis þeirra. Meira
23. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 64 orð

Tekið við baukum | Tekið verður...

Tekið við baukum | Tekið verður á móti söfnunarbaukum Hjálparstofnunar kirkjunnar í göngugötunni, Hafnarstræti, á Akureyri í dag, Þorláksmessu frá kl. 11 til 23. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 302 orð

Tíminn nokkuð naumur til viðræðna

ÆSKILEGT hefði verið að gefa aukinn tíma til að fjalla um samstarf við SPRON að mati Halldórs J. Kristjánssonar, annars bankastjóra Landsbanka Íslands. "Aðdragandi að svona málum þarf að vera töluverður. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Tómstundahúsið opnar netverslun

NÝLEGA opnaði Tómstundahúsið netverslun, www.tomstundahusid.is, sem er í raun tölvuvædd útgáfa af verslun Tómstundahússins að Nethyl 2 í Reykjavík. Þar er úrval af plastmódelum, trémódelum, fjarstýrðum bílum, flugvélum, bátum, ritföngum, leikföngum o.fl. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 98 orð

Umferðaróhöpp

Mikil umferð var á Akureyri um helgina og talsvert um að ekið væri á kyrrstæða bíla á bílastæðum. Í einu tilfelli var meira að segja ekið tvisvar á sama kyrrstæða bílinn með stuttu millibili. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 759 orð | 1 mynd

Upplýsingar í vatnsdropum

Karl Grönvold, jarðefnafræðingur. Menntaður í jarðfræði við Edinborgarháskóla og með doktorspróf frá Oxfordháskóla. Starfaði fyrst á jarðhitadeild Orkustofnunar en frá 1974 hjá Norrænu eldfjallstöðinni. Hefur komið nálægt rannsóknum á flestum eldgosum á Íslandi frá Heimaeyjargosinu 1973. Ásamt Níelsi Óskarssyni annast rekstur á efnarannsóknastofu Eldfjallastöðvarinnar. Fjögur uppkomin börn og sex barnabörn. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 350 orð

Úr bæjarlífinu

Bæjarbragurinn á Egilsstöðum hefur gjörbreyst á þessu ári. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Vélknúin hlaupahjól skilgreind sem reiðhjól

VÉLKNÚIN hlaupahjól verða talin til reiðhjóla og óheimilt verður að aka slíkum farartækjum á akbrautum, verði frumvarp sem dómsmálaráðherra hefur lagt fram um breytingar á umferðarlögum, lögfest á alþingi. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 108 orð

Vélstjórar hjá ríkinu með hærri laun

MEÐALHEILDARLAUN vélstjóra í septembermánuði sl. voru um 370 þúsund krónur á mánuði. Þetta kemur fram í kjarakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Vélstjórafélag Íslands. Könnunin var gerð 21.-28. október sl. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 170 orð

Viðskipti fyrir 10 milljarða

ALLS námu viðskipti með bréf Kaupþings Búnaðarbanka 9.609 milljónum króna í gær. Lokaverð félagsins var 223 og hækkuðu þau um 0,7% frá síðasta viðskiptadegi. Kaupþing Búnaðarbanki seldi í gær 23.774.403 eigin bréf. Meira
23. desember 2003 | Austurland | 98 orð | 1 mynd

Völdu Kárahnjúka umfram Kólumbíu

Kárahnjúkavirkjun | Í kringum 300 manns verða á virkjunarsvæðinu við Kárahnjúka yfir hátíðarnar, bæði íslenskir og erlendir starfsmenn verktakafyrirtækja. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 91 orð

Ýmis tækifæri til sóknar

GUÐMUNDUR Hauksson, sparisjóðsstjóri SPRON, segist sjá mörg tækifæri til sóknar í kjölfar þess að SPRON verður hluti af samstæðu Kaupþings Búnaðarbanka. Meira
23. desember 2003 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Ölvun og þjófnaðir um helgina

HELGIN var annasöm hjá lögreglu, mikið var um ölvun og þjófnaði. Nokkuð var um ölvunarakstur og mikið um árekstra. Alls voru 11 ökumenn grunaðir um ölvunarakstur og 17 fyrir hraðakstur. 58 umferðaróhöpp voru tilkynnt þar sem eignatjón varð. Um kl. 13. Meira

Ritstjórnargreinar

23. desember 2003 | Staksteinar | 386 orð

- Aðgangshindranir á leigubílamarkaði

Vefþjóðviljinn gagnrýnir hömlur á rétt manna til að stunda akstur leigubifreiða og segir þær neytendum í óhag. Meira
23. desember 2003 | Leiðarar | 910 orð

Vilji fólksins?

Þegar Valgerður Sverrisdóttir, viðskiptaráðherra, mælti fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um viðskiptabanka og sparisjóði á 126. löggjafarþingi, sem stóð frá hausti 2000 til vors 2001, sagði hún m.a. Meira

Menning

23. desember 2003 | Fólk í fréttum | 99 orð | 3 myndir

Afraksturinn er til sölu í Jólabúðinni

ÞRÍR nemar í fatahönnun við Listaháskóla Íslands héldu tískusýningu í Hinu húsinu á föstudagskvöld. Meira
23. desember 2003 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

BAR 11 Úlpa rokkar inn jólin.

BAR 11 Úlpa rokkar inn jólin. Sveitin undirbýr nýja plötu sem stendur til að gefa út á nýju ári. Tónleikarnir hefjast klukkan 22:00 og aðgangur er ókeypis. FELIX Hljómsveitin Ullarhattarnir skemmtir eftir að dyrum verslana verður lokað. Meira
23. desember 2003 | Fólk í fréttum | 707 orð | 2 myndir

Bjöllulaus jólalög virka

Hljóm- og mynddiskur með ellefu jólalögum sem fyrst hljómuðu í Stundinni okkar. Meira
23. desember 2003 | Fólk í fréttum | 283 orð | 2 myndir

Dýr og duttlungafull borg

REYKJAVÍK er sögð "dýr" og "duttlungafull" borg í grein um Ísland sem birtist í nýjasta hefti í bandaríska lífsstílstímaritsins Luxury Las Vegas. Tímaritið virðist ætlað efnuðu fólki og höfundur augljóslega með þann lesendahóp í huga. Meira
23. desember 2003 | Fólk í fréttum | 306 orð | 2 myndir

Efnilegar músíktilraunir

Hljómsveitina Doctoz skipa: Oddur Júlíusson gítar og söngur, Sævar S. Guðmundsson bassi, Gabríel Markan sólógítar og Júlíus Ó. Björgvinsson trommur. Meira
23. desember 2003 | Fólk í fréttum | 297 orð | 1 mynd

Enn er fjör

Safnplata með Randver sem inniheldur fimm ný lög. Þau eru til umfjöllunar hér. Sveitina skipa í dag þeir Ragnar Gíslason, Ellert Borgar Þorvaldsson, Jón Jónasson og Sigurður Björgvinsson. Meira
23. desember 2003 | Fólk í fréttum | 567 orð | 1 mynd

Frjósemisgoðið Freyr

FREY Eyjólfsson kannast landsmenn væntanlega við sem þáttagerðarmann á Rás 2 en meðfram því er hann ötult starfandi tónlistarmaður og var með fjölmörg verkefni á sínum snærum í ár, þar á meðal fimm hljómplötur. Meira
23. desember 2003 | Menningarlíf | 54 orð

Gjörningur í Húsi málaranna

Í HÚSI málaranna á Eiðistorgi stendur nú yfir sýning á verkum Benedikts S. Lafleur og Þórs Magnúsar Kapor. Sýningunni lýkur í dag og mun Benedikt verða með gjörning sem nefnist Hvíti Indíáninn. Sýningin er opin í dag frá kl. 14-23. Meira
23. desember 2003 | Fólk í fréttum | 337 orð | 2 myndir

Hilmir snýr heim með látum

LOKAHLUTI Hringadróttinssögu , Hilmir snýr heim , er vinsælasta kvikmyndin í Bandaríkjunum eftir sýningar um helgina. Meira
23. desember 2003 | Fólk í fréttum | 786 orð

Hljómborðssveifla og hugleiðsla

Agnar Már Magnússon orgel, Ásgeir Ásgeirsson gítar og Erik Qvick trommur. Meira
23. desember 2003 | Tónlist | 1509 orð | 2 myndir

Hvað ertu (jóla)tónlist?

Brahms: Sónötur í G-dúr, A-dúr og d-moll fyrir fiðlu og píanó. Sigurbjörn Bernharðsson fiðluleikari og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari. Fimmtudagskvöld 18. desember. Meira
23. desember 2003 | Tónlist | 650 orð | 1 mynd

Innileiki í jólalagasöng

Skólakór Kársness undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur og Kammerhópur Salarins flytja jólalög í útsetningum Sigurðar Rúnars Jónssonar. Litli kór, Miðkór, Stóri kór og Drengjakór Kársnesskóla syngja með Skólakór Kársness í nokkrum laganna. Meira
23. desember 2003 | Fólk í fréttum | 781 orð | 2 myndir

Í leit að stjörnum

Vegna eðlis Stjörnuleitarinnar gefa þrír tónlistargagnrýnendur Morgunblaðsins hljómdiskinum Idol - Stjörnuleit umsögn. Lögin eru eftir ýmsa innlenda höfunda sem flytjendur völdu úr flokki þrjátíu laga. Meira
23. desember 2003 | Fólk í fréttum | 310 orð | 1 mynd

Jólasjónvarp

LJÓSVAKI er kominn á þann aldur að þegar leið að jólum hjá honum ungum var ákveðinn þáttur sem spilaði sterkt inn í jólastemninguna. Sjónvarpsdagskráin um jólin. Meira
23. desember 2003 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Makalaus sambúð

JACK Lemmon og Walter Matthau leika félagana Felix Ungar og Oscar Madison í gamanmyndinni Makalausri sambúð ( The Odd Couple ) frá árinu 1968, sem er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Meira
23. desember 2003 | Menningarlíf | 13 orð

Menningarhúsið Aðalstræti 10 við Ingólfstorg kl.

Menningarhúsið Aðalstræti 10 við Ingólfstorg kl. 14, 16 og 18: Fimbulvetur sýnir... Meira
23. desember 2003 | Fólk í fréttum | 476 orð | 1 mynd

Oddur og Kalli bjarga heiminum

Leikin og teiknuð á ensku og með íslenskri talsetningu. Leikstjórn: Joe Dante. Handrit: Larry Doyle, John Requa, Glen Ficarra. Kvikmyndatökustjórn: Dean Cundey. Tónlist: Danny Elfman. Meira
23. desember 2003 | Bókmenntir | 371 orð

Óguðlegt spjall

eftir Óguð. Guðdómur. 2003 - 57 bls. Meira
23. desember 2003 | Menningarlíf | 554 orð | 1 mynd

Spegill samtímans

RÆÐUR alþingismanna eru kannski ekki við fyrstu sýn eftirsóknarverðasti lestur sem hægt er að hugsa sér. Meira
23. desember 2003 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Vinsælasta leiksýning ársins

ÞAÐ var glatt á hjalla hjá leikurum og aðstandendum söngleiksins Grease þegar þeim merka áfanga var fagnað að nú hafa verið sýndar 50 sýningar í Borgarleikhúsinu síðan frumsýnt var í júní á þessu ári. Meira
23. desember 2003 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd

Þetta vil ég sjá

Hvað varstu að horfa á? Ég er hrifnastur af heimildarmyndum. En auðvitað eru góðar kvikmyndir líka hnossgæti. Ég horfði eitt sinn á kvikmynd, sem enginn virðist hafa tekið eftir, en mér fannst mjög góð. Meira

Umræðan

23. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 510 orð

(2. Tím. 3, 14.)

Í dag er þriðjudagur 23. desember, Þorláksmessa, 357. dagur ársins 2003. Orð dagsins: En halt þú stöðuglega við það, sem þú hefur numið og hefur fest trú á, þar eð þú veist af hverjum þú hefur numið það. Meira
23. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 281 orð

Af hverju hættirðu ekki að bera út blöðin?

ÉG vil endilega svara greininni hans Gunnlaugs um blaðburðarstörf svona út af því ég er nú fyrrverandi blaðberi hjá Fréttablaðinu. Ég skil nú alveg að þú viljir kenna barninu þínu um gildi peninga og að bera virðingu fyrir vinnu sinni. Meira
23. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 390 orð | 1 mynd

Friðargangan á Þorláksmessu

ÞEGAR jólahátíðin er að ganga í garð fer fólk oft að velta því fyrir sér út á hvað hún gengur. Þegar ég er spurð að því hvenær jólin byrji hjá mér þá svara ég iðulega að þau hefjist klukkan sex á Þorláksmessu, í friðargöngunni niður Laugaveginn. Meira
23. desember 2003 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd

Hinir staðföstu

Stundum hefur umpólun ráðherra verið til góðs og stundum til ills. Meira
23. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 395 orð

Má ekki sitja í framsæti?

Má ekki sitja í framsæti? ÉG las grein föstudaginn 19. desember á baksíðu Morgunblaðsins um hertar kröfur um öryggisbúnað barna í bifreiðum og þar af leiðandi mega börn lægri en 150 cm ekki sitja í framsæti. Meira
23. desember 2003 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Ríkið kaupi Brim ehf.

Þegar Brim ehf. er komið á þennan betri grundvöll fjárhagslega og ríkisrekið getur það leigt kvóta sinn mjög sanngjarnt m.a. á þá staði, þar sem halda þarf uppi atvinnu. Meira
23. desember 2003 | Aðsent efni | 842 orð | 1 mynd

Virkjunarframkvæmdir

Ekkert í álviðskiptum heimsins bendir til þess að þær rætist kristalskúluspárnar um stórhækkun álverðs og stórgróða af orkusölu til álvera um það leyti sem Kárahnjúkavirkjun verður tilbúin... Meira

Minningargreinar

23. desember 2003 | Minningargreinar | 247 orð | 1 mynd

GESTUR JÓNSSON

Gestur Jónsson fæddist í Meltungu í Kópavogi 22. septenber 1945. Hann lést 28. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórunn Oddný Þórðardóttir og Jón Ingvar Árnasson. Gestur var elstur þriggja systkina. Systur hans eru Svanhildur Jónsdóttir og yngst er Jóna Jónsdóttir. Útför Gests var gerð frá Kópavogskirkju 8. desember. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2003 | Minningargreinar | 1057 orð | 1 mynd

KAREN JÓHANNSDÓTTIR

Karen Jóhannsdóttir fæddist á Skjaldfönn í Nauteyrarhreppi við Ísafjarðardjúp 19. apríl 1918. Hún var dóttir hjónanna Jónu S. Jónsdóttur ljósmóður og Jóhanns Ásgeirssonar bónda á Skjaldfönn. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2003 | Minningargreinar | 1962 orð | 1 mynd

RÓSA JÓNSDÓTTIR

Rósa Jónsdóttir fæddist á Litla-Hálsi í Grafningshreppi 11. maí 1914. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík þriðjudaginn 16. desember síðastliðinn. Foreldrar Rósu voru hjónin Aðalheiður Ólafsdóttir f. á Gljúfri í Ölfusi 14. apríl 1885, d. 2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 1412 orð | 1 mynd

Lítur út fyrir 10% meiri sölu hljómdiska

Góðir listamenn, fleiri nýir titlar og tilkoma afritunarvarna hjálpa til við sölu íslenskrar tónlistar þetta árið. Þóroddur Bjarnason ræddi við helstu plötuútgefendur. Meira

Fastir þættir

23. desember 2003 | Fastir þættir | 220 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Í þriðja slag uppljúkast allar dyr og spil andstæðinganna blasa við sagnhafa. En hann þarf að vinna rétt úr því sem hann sér. Austur gefur; allir á hættu. Meira
23. desember 2003 | Fastir þættir | 362 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Borgarfjarðar Spilamennsku ársins lauk með hinum árlega Jólasveinatvímenningi föstudaginn 19. desember. 16 pör tóku þátt í keppninni og eins og vanalega var dregið í pörin og fengu menn 5 mínútur til að samhæfa kerfið. Meira
23. desember 2003 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. ágúst sl. í Dómkirkjunni af sr. Jakobi Hjálmarssyni þau Margrét Kristín Guðjónsdóttir og Per Christian... Meira
23. desember 2003 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 28. júní sl. í Akureyrarkirkju af sr. Svavari Jónssyni þau Jóhanna Elín Halldórsdóttir og Karl Róbert... Meira
23. desember 2003 | Dagbók | 97 orð | 1 mynd

Dómkirkjan.

Dómkirkjan. Þorlákstíð kl. 12.10. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Hallgrímskirkja . Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Íslenska kirkjan erlendis: Lundur : Jólahelgistund á Þorláksmessu í St. Hans kirkju 23. desember kl. 18. Meira
23. desember 2003 | Dagbók | 167 orð

Dönsk jólaguðsþjónusta á aðfangadag Á aðfangadegi...

Dönsk jólaguðsþjónusta á aðfangadag Á aðfangadegi jóla hefur um langt árabil verið haldin dönsk jólaguðsþjónusta í Dómkirkjunni í Reykjavík. Verður einnig svo um þessi jól. Hefst guðsþjónustan kl.15.00. Meira
23. desember 2003 | Fastir þættir | 500 orð | 1 mynd

Helgi Ólafsson sigraði á öflugu jólamóti Búnaðarbankans

20. desember 2003. Meira
23. desember 2003 | Fastir þættir | 2183 orð | 1 mynd

Hin "súru" ber Orra frá Þúfu

Orri frá Þúfu er óumdeilanlega fremsti stóðhestur landsins um þessar mundir en um leið hampar hann þeim vafasama titli að vera umdeildasti stóðhestur landsins. Ferill og frammistaða Orra hafa um langa tíð verið hugleikin Valdimar Kristinssyni sem hér fjallar um umdeilanleika þessa kynbótajöfurs íslenskrar hrossaræktar. Meira
23. desember 2003 | Í dag | 4814 orð | 2 myndir

(Jóh. 1.)

Guðspjall dagsins: Vitnisburður Jóhannesar. Meira
23. desember 2003 | Dagbók | 33 orð

JÓL

III Ó, blessuð jólin, hver bið mér sveið. Í klæðunum nýju ég kveldsins beið. Það skyggði aldrei, hvert skot var ljóst. Ég fylltist gleði, er fólkið bjóst. Að sjöttu stundu um síðir dró. Kveldið var heilagt, er klukkan sló. Meira
23. desember 2003 | Fastir þættir | 241 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rf3 c5 4. Rc3 cxd4 5. Rxd4 Rc6 6. Rb3 Rf6 7. Be2 d6 8. O-O O-O 9. f4 Bd7 10. Be3 a6 11. Bf3 Hc8 12. a4 b6 13. De2 a5 14. Rd5 Rxd5 15. exd5 Rb8 16. Rd4 Dc7 17. c3 Dc4 18. Df2 e5 19. dxe6 fxe6 20. Be2 Dc7 21. Dh4 Rc6 22. Rb5 Db8 23. Meira
23. desember 2003 | Fastir þættir | 416 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Núna veit ég hvernig þér líður þegar Arsenal er að keppa," sagði eiginkonan við Víkverja, þar sem þau sátu fyrir framan sjónvarpið eitt föstudagskvöldið á dögunum. Víkverji starði á konuna. Hlessa. Og svei mér þá? Meira
23. desember 2003 | Viðhorf | 885 orð

Þegar piparkökur mistakast

Það þarf nú ekki að eyðileggja jólin að fá smá fiðring í magann yfir því að vera alveg á mörkunum að senda kortin á réttum tíma eða ná að kaupa gjafirnar. Meira

Íþróttir

23. desember 2003 | Íþróttir | 123 orð

Eiður Smári á ferðina

EIÐUR Smári Guðjohnsen gælir við að geta hafið æfingar að nýju með liði Chelsea í þessari viku en landsliðsfyrirliðinn hefur verið frá vegna meiðsla frá því í lok nóvember. Meira
23. desember 2003 | Íþróttir | 394 orð | 1 mynd

* FRANSKI framherjinn Louis Saha, sem...

* FRANSKI framherjinn Louis Saha, sem leikur með Fulham, segist vilja ganga til liðs við Manchester United en Sir Alex Ferguson , stjóri United , hefur borið víurnar í leikmanninn. Meira
23. desember 2003 | Íþróttir | 438 orð | 10 myndir

Hver hreppir hnossið?

NÖFN þeirra tíu íþróttamanna sem urðu efstir í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2003 voru birt í gærkvöldi. Kjörinu verður lýst í hófi á Grand hóteli Reykjavík þriðjudaginn 30. desember næstkomandi og verður það í 48. sinn sem Samtök íþróttafréttamanna, SÍ, standa að kjörinu síðan þau voru stofnuð árið 1956. Meira
23. desember 2003 | Íþróttir | 181 orð

Magdeburg og Ciudad mæta ungverskum liðum

MAGDEBURG, sem Alfreð Gíslason stjórnar og landsliðsmaðurinn Sigfúsar Sigurðssonar leikur með, og Ólafur Stefánsson og félagar hans í spænska liðinu Ciudad Real, drógust gegn ungverskum liðum í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Meira
23. desember 2003 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Manchester City og Leeds United skildu...

Manchester City og Leeds United skildu jöfn, 1:1, í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Mark Viduka skoraði fyrsta mark leiksins fyrir gestina frá Leeds á 24. mínútu en varamaðurinn Antoine Sibierski jafnaði fyrir heimamenn á 82. mínútu. Meira
23. desember 2003 | Íþróttir | 433 orð | 1 mynd

Ólafur Stígsson og Björgólfur til Fylkis

ÁRBÆINGAR fengu öflugan liðsstyrk fyrir baráttuna í sumar þegar Ólafur Stígsson og Björgólfur Takefusa skrifuðu undir þriggja ára samning við Fylki í gærkvöldi. Ólafur er uppalinn Fylkismaður með 9 landsleiki að baki en spilaði síðast með norska liðinu Molde og Björgólfur var markakóngur efstu deildarinnar síðasta sumar. Meira
23. desember 2003 | Íþróttir | 108 orð

Stefán Þórðarson samdi á ný við ÍA

Stefán Þórðarson framherji úrvalsdeildarliðs ÍA í knattspyrnu hefur endurnýjað samning sinn við bikarmeistarana og er því samningsbundin félaginu út næsta keppnistímabil. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. Meira
23. desember 2003 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

* SÆNSKI kylfingurinn Annika Sörenstam hefur...

* SÆNSKI kylfingurinn Annika Sörenstam hefur verið útnefnd kylfingur ársins í Evrópu , af evrópskum íþróttafréttamönnum. Sörenstam , sem er 33 ára, er fyrst kvenna til að hljóta þennan titil síðan Alison Nicholas varð þess heiðurs aðnjótandi árið 1997. Meira
23. desember 2003 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Tékkinn Pavel Nedved útnefndur Knattspyrnumaður ársins í Evrópu

TÉKKNESKI knattspyrnumaðurinn Pavel Nedved, 31 árs, miðvallarleikmaður Juventus, var í gær útnefndur Knattspyrnumaður ársins 2003 í Evrópu. Það er franska knattspyrnublaðið France Football sem sér um útnefninguna og fær Nedved Gullboltann. Meira

Úr verinu

23. desember 2003 | Úr verinu | 214 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 50 19 32...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 50 19 32 1,098 34,906 Gellur 615 496 541 190 102,696 Grálúða 161 155 161 123 19,791 Gullkarfi 102 8 78 11,518 902,230 Hlýri 279 141 230 2,118 487,569 Keila 42 16 31 13,034 399,183 Kinnar 185 185 185 105 19,425 Kinnfiskur 450... Meira
23. desember 2003 | Úr verinu | 324 orð | 1 mynd

Hlutur Íslendinga í GPG Norge 86,5 milljónir

BREYTT hefur verið um nafn á Vanna saltfiskrisanum í Noregi eftir kaup GPG fjárfestinga á 40% hlut í því. Vanna heitir nú GPG Norge AS. Hlutafé þess er 216 milljónir íslenskra króna og hlutur Íslendinganna í því er því um 86,5 milljónir króna. Meira

Ýmis aukablöð

23. desember 2003 | Bókablað | 430 orð | 1 mynd

Að sjá með hjartanu

278 bls. Mál og menning 2003. Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 393 orð

Afbragðs syndir!

Aðalsteinn Davíðsson sneri úr finnsku. 110 bls. Bjartur 2003. Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 108 orð | 1 mynd

Árbók

Árbók Barðastrandarsýslu 2002 er komin út. Árbókin kom fyrst út 1948. Síðan þá hefur hún komið út fjórtán sinnum. Allt frá upphafi hefur áherslan verið lögð á að forða frá gleymsku fróðleik um menn og málefni á sunnanverðum Vestfjörðum. Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 873 orð | 1 mynd

Átakanleg fjölskyldusaga

Íslensk þýðing Erna Árnadóttir. 246 bls. Mál og menning 2003. Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 457 orð | 1 mynd

Barnið spyr

Saga og myndskreyting. 36 bls. Bjartur, 2003. Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 769 orð | 1 mynd

Bæ, Stína stuð!

Ritstjóri Hrund Hauksdóttir, umbrot, útlit og kápa helgi skj. friðjónsson, prentun Gutenberg. 2003. Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 81 orð | 1 mynd

Börn

Galdraúrið hans Bernharðs er eftir Andrew Norriss í þýðingu Jóns Daníelssonar. Úrið sem Bea frænka gaf Bernharði var ekkert venjulegt úr. Þegar það stöðvast, hættir sjálfur tíminn að líða og allt stendur kyrrt. Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 445 orð

Drungaleg sveitasýn

48 bls. Prentun: Prentsmiðjan Oddi hf. JPV útgáfa, Reykjavík 2003. Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 98 orð | 1 mynd

Dýralíf

Dýraalfræði fjölskyldunnar er í þýðingu Atla Magnússonar og Örnólfs Thorlacius. Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 102 orð | 1 mynd

Dýralíf

Fílar er í bókaflokknum Skoðum náttúruna. Höfundur er Barbara Taylor en þýðandi Örnólfur Thorlacius. Fílar eru risarnir sem ráða ríkjum í Afríku og Asíu. Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 95 orð | 1 mynd

Dýralíf

BIRNIR og pöndur er í bókaflokknum Skoðum náttúruna. Bókin er eftir Michael Bright í þýðingu Björns Jónssonar . Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 1066 orð | 1 mynd

Einn af stórviðburðunum

Árni Óskarsson þýddi. 459 bls. Mál og menning, Reykjavík 2003. Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 466 orð | 1 mynd

Falleg minning

96 bls. Skrudda 2003. Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 784 orð | 1 mynd

Fótboltadraumar

Andi ehf. 2003, 349 bls. Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 547 orð

Fróðleikur um byssur

3. útgáfa endurskoðuð.Prentuð í Finnlandi. Útgefandi Ísöld ehf., Reykjavík. 221 bls. Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 112 orð | 1 mynd

Fræði

SKRIFAÐ við núllpunkt er eftir Roland Barthes í íslenskri þýðingu Gauta Kristmannssonar og Gunnars Harðarsonar . Ritstjóri er Ástráður Eysteinsson. Í fréttatilkynningu frá útgefanda segir m.a.: "Skrifað við núllpunkt frá 1953 er fyrsta bók Barthes. Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 546 orð

Full af fróðleik

umbrot: Pjaxi ehf., prentun: Pjaxi ehf/Delo tiskarna í Slóveníu. Kápuhönnun: Pjaxi ehf./Guðrún Birna Ólafsdóttir. Sportútgáfan 2003 Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 95 orð | 1 mynd

Glæpasaga

Á síðustu stundu er eftir Agöthu Christie í þýðingu Ragnars Jónassonar. Frú McGinty finnst látin á heimili sínu og leigjandi hennar er handtekinn, leiddur fyrir rétt og sakfelldur fyrir morðið. Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 131 orð | 1 mynd

Heimildarit

Jökla hin nýja II - Undir bláum sólarsali, fyrra bindi er komið út. Úr sögu Breiðuvíkurhrepps og Neshrepps utan Ennis, eftir Ólaf Elímundarson. Bókin er síðari hluti heimildaverks um sögu Breiðuvíkurhrepps og Neshrepps utan Ennis. Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 128 orð | 1 mynd

Hljóðbók

Markús Árelíus eftir Helga Guðmundsson er komin út á geisladisk í lestri höfundar. Þríleikurinn um þennan góðviljaða en breyska heimiliskött kom út á árunum 1990-1993. Tvær af bókunum eru ófáanlegar, en örfá eintök munu vera til af þeirri þriðju. Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 901 orð | 1 mynd

Hugsuðir sem breyttu menningu

Breyttu einungis eftir þeirri lífsreglu sem þú getur á sama tíma viljað að verði að algildu lögmáli." (421). Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 590 orð | 1 mynd

Íslenskt mannlíf á millistríðsárunum

Ritstjóri og þýðandi 2. bindis Magnús Kristinsson.Þýðandi Franz Gíslason. 528+542+543 bls., myndir. Myndaritstjóri allra binda: Örlygur Hálfdanarson.Útgefandi: Örn og Örlygur, Reykjavík 2003. Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 468 orð | 3 myndir

Lífsháski, kærleikur og ljóð

Grænlensk heimsmynd, ísbirnir, einelti og ást eru fyrirtaksviðfangsefni fyrir smáfólkið. Helga K. Einarsdóttir segir frá þremur barnabókum með nærtækum söguþræði, sem skemmta, fræða og vekja til umhugsunar. Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 85 orð | 1 mynd

Líkamsrækt

Allir í formi er eftir Árna Heiðar Ívarsson. Bókin er fyrir börn og unglinga og forráðamenn þeirra um það hvernig komast skuli í gott form. Ítarlega er fjallað um þjálfun, hreyfingu og mataræði. Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 113 orð | 1 mynd

Ljóð

Mystic Journey nefnist ljóðabók eftir Þórgunni Jónsdóttur . Áður hefur komið út eftir hana ljóðabókin The Wheel of Time. Ljóðin í bókinni eru ort á árunum 1997-2002 á Stokkseyri, þar sem Þórgunnur hefur verið búsett síðan 1995. Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 342 orð | 1 mynd

Ljós í dagsins önn

94 bls. Útgefandi, Skálholtsútgáfan 2003. Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 205 orð | 1 mynd

Lög

Hin lagalega aðferð og réttarheimildirnar - Fimm ritgerðir í almennri lögfræði og réttarheimspeki er eftir Skúla Magnússon , dósent við lagadeild Háskóla Íslands. Í bókinni er hin lagalega aðferð og álitamál henni tengd krufin í fimm sjálfstæðum greinum. Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 81 orð | 1 mynd

Mannréttindi

Alþjóðlegir mannréttindasamningar sem Ísland er aðili að . Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 576 orð | 1 mynd

Óður til föðurtúna

521+455+495 bls. Útgefandi: Mostrarskegg, Reykjavík og Stykkishólmi 2003. Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 340 orð | 1 mynd

Ótrúlegur unglingur

Íslensk þýðing Guðni Kolbeinsson. 318 bls, JPV útgáfa, 2003. Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 427 orð

"Konur fyrri alda impra á sannindum"

Tracy Chevalier, þýðandi Anna María Hilmarsdóttir, PP Forlag 2003, 235 bls. Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 615 orð | 1 mynd

Reyðarfjarðarsaga

332 bls. Útg. Fjarðabyggð, 2003. Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 418 orð

Ríki vefdýra

Íslenzk þýðing: Atli Magnússon og Örnólfur Thorlacius. 264 bls. Útgefandi er Skjaldborg ehf. - Reykjavík 2003. Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 1487 orð | 1 mynd

Saga af sjálfstæði

Saga útgerðarinnar á fyrri hluta 20. aldarinnar er sagan af því er sjávarútvegurinn varð undirstöðuatvinnugrein þjóðarinnar," segir Jón Þ. Þór sagnfræðingur, höfundur bókarinnar Uppgangsár og barningsskeið, saga sjávarútvegs á Íslandi 2. bindi. Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 294 orð | 1 mynd

Sálarflækjur

Íslensk þýðing Kristján Kristjánsson. 172 bls, Uppheimar, 2003. Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 119 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Þegar himinninn grætur er fyrsta bók (kilja) Álfheiðar Bjarnadóttur . Hér greinir frá Birni Vilhjálmssyni, Bjössa kóng, sem var máttarstólpi þorpsins á Vestfjörðum. Andrea, hin bráðfallega einkadóttir hans, átti miklu ástríki að fagna hjá föður sínum. Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 78 orð

Skáldsaga

Búgúndí frá Búmbabúmba nefnist skáldsaga eftir Helga Þórsson í Kristnesi. Sagan gerist á Austurlandi og fjallar um ólöglega innflytjendur á Seyðisfirði og afdrif þeirra. "Bókin er í léttum dúr en glímir samt við grafalvarlegt efni, þ.e.a.s. Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 345 orð | 1 mynd

Súperamma fer á flug

Meðhöfundur að texta: Sigþrúður Gunnarsdóttir. Mál og menning, Reykjavík, 2003. Meira
23. desember 2003 | Bókablað | 859 orð

Timburhús

Þýðandi Stefán Hjörleifsson. Útgefandi Mál og menning. Ritstjórn á forlagi Ólöf Eldjárn, myndritstjórn Margrét Tryggvadóttir, nýjar ljósmyndir Guðmundur Ingólfsson, umbrot, útlit og kápa Anna Cynthia Leplar, litgreining Litróf. Prentun Prentsmiðjan Oddi. 286 bls. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.