Greinar sunnudaginn 4. janúar 2004

Forsíða

4. janúar 2004 | Forsíða | 159 orð

Fleiri kvartanir vegna rafræns eftirlits

KVÖRTUNUM til Persónuverndar vegna rafræns eftirlits fer fjölgandi. Sigrún Jóhannesdóttir, forstjóri stofnunarinnar, segir að einkum hafi kvörtunum vegna eftirlits á vinnustöðum fjölgað. Meira
4. janúar 2004 | Forsíða | 254 orð | 2 myndir

Hrapaði í sjóinn rétt eftir flugtak

EGYPSK farþegaþota með 148 manns um borð hrapaði í gærmorgun í Rauðahafið skömmu eftir flugtak frá sumarleyfisstaðnum Sharm el-Sheikh. Talið var víst, að allir um borð hefðu farist. Egypsk yfirvöld telja ekki, að um hryðjuverk hafi verið að ræða. Meira
4. janúar 2004 | Forsíða | 228 orð | 2 myndir

Jökuldalur eða Nýidalur?

ÖRNEFNANEFND hefur fengið til úrskurðar þrjú ágreiningsmál um hvaða örnefni skuli setja á landakort. Er í fyrsta lagi um að ræða ágreining um hvort örnefnið er réttara, Jökuldalur eða Nýidalur, á dalnum sem gengur suðaustur með Tungnafellsjökli. Meira
4. janúar 2004 | Forsíða | 44 orð | 1 mynd

Sól gengur til viðar í gluggum

SÓLIN skein skemmtilega þvert í gegnum glugga þessa húss á Seltjarnarnesi þegar hún var í þann mund að setjast. Þótt sumum þyki janúar oft drungalegur mánuður vita bjartsýnismenn þó að sólin sé engu að síður tekin að hækka á lofti og daginn að... Meira
4. janúar 2004 | Forsíða | 145 orð | 1 mynd

Verðlækkun stóreykur áfengissölu

EFTIR að opinber gjöld á áfengi voru lækkuð í Danmörku 1. október síðastliðinn hefur neyslan rokið upp úr öllu valdi. Meira

Baksíða

4. janúar 2004 | Baksíða | 420 orð | 1 mynd

Fá ekki að skjóta á ríkislandi

VEIÐIMENN skutu um 740 hreindýr af 800 dýra kvóta síðastliðið haust en eins og mörg undanfarin haust gekk þeim mjög illa að veiða kvótann kringum Höfn í Hornafirði, þ.e. Meira
4. janúar 2004 | Baksíða | 99 orð | 1 mynd

Nærri 100 keppendur í badmintonmóti

UM helgina stendur yfir meistaramót Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur og taka þátt í því milli 90 og 100 félagar. Mótið hófst á föstudagskvöld og lýkur því í dag. Keppt er í meistaraflokki, A- og B-flokki og fara úrslit fram í dag. Meira
4. janúar 2004 | Baksíða | 374 orð | 1 mynd

Perla djúpt í iðrum jarðar

ÞRÍHNÚKAGÍGUR vestan Bláfjalla, stærsta þekkta hraunhvelfing í heimi, gæti orðið einn eftirsóknarverðasti viðkomustaður ferðamanna hér á landi. Árni B. Meira
4. janúar 2004 | Baksíða | 316 orð | 1 mynd

Snarræði og hugrekki skiptu sköpum

TALIÐ er að snarræði og hugrekki lögreglumanns hafi skipt sköpum þegar kviknaði í íbúð við Skúlagötu 78 laust upp úr klukkan níu í gærmorgun. Lögreglan kom fyrst á staðinn, þar sem lögreglustöð er rétt hjá. Meira

Fréttir

4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 63 orð

136 þúsund farþegar

RÚMLEGA 136 þúsund farþegar hafa flogið með Iceland Express frá því að flugfélagið hóf daglegt flug til London og Kaupmannahafnar 27. febrúar á nýliðnu ári. Meðalsætanýting var 75% en hæst fór hún í 94,5% í ágúst. Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð

2,2 milljónir króna söfnuðust

ÁRLEGIR tónleikar til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna sem Stöð 2 og Bylgjan standa fyrir árlega fóru fram í Háskólabíói í vikunni, og var styrktarfélaginu afhentur ágóðinn, 2,2 milljónir króna, í hléinu. Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 207 orð

Allir flugvellir verði leyfisskyldir

ALLIR flugvellir landsins verða leyfisskyldir skv. breytingum sem gerðar voru á gildandi loftferðalögum á síðasta ári og er ný reglugerð um formlega útgáfu starfsleyfa flugvalla vegna krafna Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) nánast tilbúin. Meira
4. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Á lífi í rústunum í Íran

UNG stúlka, ófrísk kona og 45 ára gamall karlmaður fundust á lífi í rústum írönsku borgarinnar Bam á fimmtudag. Var þá næstum vika liðin frá því að mikill jarðskjálfti reið yfir Bam. Borgin jafnaðist að stórum hluta við jörðu. Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Doktor í eðlisfræði

*Halldór Svavarsson verkfræðingur varði doktorsritgerð sína í eðlisfræði frá raunvísindadeild Háskóla Íslands 12. desember sl. Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 341 orð

Eitt númer fyrir allt landið

NEYÐARLÍNAN undirbýr nú í samstafi við Barnaverndarstofu símaþjónustu vegna barnaverndarmála. Er þetta gert til að auðvelda fólki að tilkynna til yfirvalda grun um óviðunandi aðbúnað barna eða vanrækslu. Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 800 orð

Ekki talin ástæða til að aðhafast í málinu

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur í nýju áliti komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé ástæða til að aðhafast vegna kvörtunar Falun Gong-iðkenda til umboðsmanns. Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 425 orð

Endurgreiða útgerðum kaupskipa skattinn

STÖÐUGT fleiri íslensk kaupskip eru skráð erlendis og mun síðasta íslenska kaupskipið sem siglir á milli landa, olíuskipið Keilir, framvegis sigla undir fána Færeyja þar sem það hefur verið skráð nú eftir áramótin. Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð

Flugeldasýning KR-flugelda í kvöld

Í DAG, sunnudag, kl. 18.30 halda KR-flugeldar sína árlegu risaflugeldasýningu á KR-velli við Frostaskjól í Reykjavík. Í tilkynningu KR-flugelda segir að sýningar á KR-velli hafi lengi þótt með albestu flugeldasýningum sem haldnar eru hérlendis. Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 856 orð | 1 mynd

Gegn flóðbylgju fíkniefna

Svavar Sigurðsson er fæddur í Reykjavík árið 1937. Að hefðbundinni skólagöngu lokinni tók við brauðstritið. Hann hefur um langt árabil stundað ýmiss konar viðskipti, rekið heildsölur og smásöluverslanir sem teygðu anga sína um land allt. Lagði allt slíkt á hilluna fyrir nokkrum árum og helgar sig nú baráttunni gegn fíkniefnum og hefur komið þar ýmsu til leiðar. Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Gert klárt vegna loðnuleitar

TVÖ skip frá Eskifirði munu taka þátt í leit að loðnu. Unnið var við að skipta út kolmunnatrolli og taka inn loðnunót í Jóni Kjartanssyni og gera hann kláran fyrir loðnuleitina þegar þessi mynd var tekin á Eskifirði í gær. Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Hilmir sló í gegn

Á ÖÐRUM í jólum var þriðja og síðasta myndin í Hringadróttinssögu frumsýnd. Viðtökur voru frábærar og flestir á því að myndin væri sú besta af þeim þremur. Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð

Hirðing jólatrjáa í Reykjavík

STARFSMENN gatnamálastjóra í Reykjavík munu annast hirðingu jólatrjáa dagana 6.-9. janúar. Þeir borgarbúar sem vilja nýta sér þessa þjónustu eru vinsamlegast beðnir um að setja jólatrén út fyrir lóðamörk og verða þau þá fjarlægð. Eftir 9. Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð

Hækkun á eldsneytisverði

OLÍUFÉLÖGIN Esso, Skeljungur og Olís hækkuðu útsöluverð á bensíni og dísilolíu eftir áramótin. Hækkanirnar nema um einni krónu á lítrann að jafnaði og er verð á 95 oktana bensíni með fullri þjónustu 100,90 kr. hjá félögunum þremur eftir þessa breytingu. Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 35 orð

Hækkun í sundlaugum

GJALDSKRÁ sundlauga í Reykjavík hækkaði um áramótin. Stakt gjald fyrir fullorðna hækkaði úr 220 kr. í 230 kr. og tíu miða kort hækkuðu úr 1.500 í 1.650 kr. Verð fyrir börn er óbreytt, 100... Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Hættir sem bæjarverkstjóri eftir 30 ára starf

TÍMAMÓT eru í starfsmannamálum Stykkishólmsbæjar nú um áramótin þegar Högni Bæringsson sem hefur verið bæjarverkstjóri í 30 ár lætur af störfum. Högni tók við starfinu í apríl árið 1974. Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 68 orð

Innbrot við Kárahnjúka

BROTIST var inn í söluturn á virkjanasvæðinu við Kárahnjúka um áramótin og stolið vörum og peningum að andvirði ein og hálf milljón króna. Talið er að innbrotið hafi verið framið á tímabilinu frá klukkan 23.30 á gamlárskvöld til klukkan 10 á nýársmorgun. Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 224 orð

Kjarasamningar verði gerðir án átaka

SJÓMANNAFÉLAG Eyjafjarðar hefur skorað á útvegsmenn að ganga til kjarasamninga við sjómenn af alhug og af fullum og frjálsum vilja til að ljúka gerð kjarasamninga án þeirra átaka sem einkennt hafasamskipti sjómanna og útvegsmanna í undangengnum... Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Konur í sókn út í atvinnulífið

TÆPLEGA 40 konur stunduðu á síðastliðnu hausti brautargengisnám hjá Impru, nýsköpunarmiðstöð á Iðntæknistofnun. Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 378 orð

Mótmæla tillögu um afnám sjómannaafsláttar

MORGUNBLAÐINU hafa borist ályktanir sem voru samþykktar á aðalfundi sjómannadeildar Verkalýðsfélagsins Vöku á Siglufirði nýlega. Í fyrri ályktuninni er mótmælt harðlega framkomnu frumvarpi fjármálaráðherra um afnám sjómannaafsláttar. Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Ólafur Stefánsson Íþróttamaður ársins 2003

"ÉG átti ekki von á þessu. Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Paradís fyrir börnin í snjónum

UNDANFARNIR dagar hafa verið prýðisgóðir fyrir börnin, enda víða snjór til að leika sér í. Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 704 orð | 1 mynd

"Alltaf sömu gæðin" á Holtinu

NÝIR aðilar tóku við rekstri Hótels Holts um áramótin. Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 1673 orð | 1 mynd

"Alveg eins og Súperman"

Leið kanadíska leikskáldsins Wajdi Mouawad hefur legið frá Líbanon til Parísar og þaðan til Montréal í Kanada. Í viðtali við Kristján G. Arngrímsson ræðir hann um stöðu mála í leikhúslífinu, hlutskipti nýbúans og einstæða sýn hans á samfélagið sem hann gerir að sínu. Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 425 orð | 2 myndir

"Styrkti bæði mig og hugmyndina til muna"

LÍSA Kristjánsdóttir var verðlaunuð sérstaklega fyrir hugmynd sína Turf productions. Þótti hugmyndin djörf og framsækin auk þess sem hún var mjög vel framsett og hugsuð. Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Samkórinn afhenti Selfosskirkju gjafir

SAMKÓR Selfoss hélt sína árlegu jólavöku 22. desember í Selfosskirkju með hjátíðlegum söng og tónlistarflutningi. Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 197 orð

Sjálfsagt að taka tillit til athugasemda íbúasamtakanna

STEINUNN Valdís Óskarsdóttir, formaður skipulags- og byggingarnefndar Reykjavíkur, segir sjálfsagt mál að taka athugasemdir Íbúasamtaka Grjótaþorps við byggingarframkvæmdirnar í Aðalstræti 16 til skoðunar og bæta úr ef framkvæmdirnar valda ónæði og... Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Sjósókn hafin á nýju ári

SJÓRÓÐRAR frá Húsavík á nýju ári hófust strax annan janúar er nokkrir bátar héldu í róður. Var þar um að ræða dagróðrarbáta sem reru með dragnót og línu auk þess sem einhverjir þeirra lögðu þorskanet. Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 173 orð

Sjöfn selur í Gólflausnum

SJÖFN hf hefur selt 65% eignarhlut sinn í Gólflausnum ehf. til Skeleyrar ehf. sem áður átti 35% hlut í félaginu og er í eigu lykilstarfsmanna Gólflausna ehf., Kristins Sigurharðarsonar og Stefáns Hermanssonar. Fyrirtækið Gólflausnir ehf. Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Skólasamningur undirritaður

TÓMAS Ingi Olrich, fráfarandi menntamálaráðherra, Sigurrós Þorgrímsdóttir, formaður skólanefndar Menntaskólans í Kópavogi og Margrét Friðriksdóttir, skólameistari MK, undirrituðu á dögunum skólasamning milli ráðuneytisins og skólans fyrir árin 2003-5. Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Snjólistamenn í Sandgerði

ÞAÐ er margt hægt að gera sér til gamans þegar snjór er yfir öllu. Sumir búa til snjókarla en Pólverjarnir Jarek, Waldemar og Maciek færðust aftur á móti meira í fang og gerðu heljarmikinn og glæsilegan snjódreka á lóðinni við Suðurgötu 1 í Sandgerði. Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 552 orð | 1 mynd

Stuðningur fyrir Homo Kyrrseticus

BJARGEY Ingólfsdóttir iðjuþjálfi hefur hannað og framleitt þrjár gerðir af stuðningspúðum undir vörumerkinu Bara, sem er ætlað að bæta setstöðu fólks og minnka álag á herðar og handleggi. Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð

Stýrihópur um framtíðarskipan flugmála

SAMGÖNGURÁÐHERRA skipaði 30. desember stýrihóp sem hefur það hlutverk að gera tillögu að nýrri framtíðarskipan flugmála á Íslandi. Stýrihópnum er ætlað að ljúka störfum eigi síðar en 30. september 2004. Í stýrihópnum eru Hilmar B. Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Sunna Gestsdóttir íþróttamaður Skagafjarðar

FRJÁLSÍÞRÓTTAKONAN Sunna Gestsdóttir var nýlega kjörin íþróttamaður Skagafjarðar í samsæti í félagsheimilinu Ljósheimum. Tíu íþróttamenn innan Ungmennafélags Skagafjarðar voru tilnefndir til viðurkenningarinnar. Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 542 orð | 1 mynd

Vinátta, hreyfing og hollur matur

ÁSGERÐUR Guðmundsdóttir er menntaður íþróttakennari og sjúkraþjálfari. Hugmynd hennar nefnist Heilsuskólinn okkar og miðast að því að fræða sex og sjö ára börn um málefni sem tengjast heilsu. Ásgerður segir Heilsuskólann hafa hafist í október 2002. Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 665 orð | 1 mynd

Þakklæti neytenda ber árangri MBF vitni

"ÞAÐ er mjög gaman að vinna hérna, það er mikil fjölbreytni í framleiðslunni og mjólkin er þannig hráefni, að menn verða alltaf að vera á tánum við að halda gæðunum uppi," segir Guðmundur Geir Gunnarsson, framleiðslustjóri Mjólkurbús Flóamanna... Meira
4. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 57 orð

Þorvaldur til Framara

ÞORVALDUR Makan Sigbjörnsson, fyrirliði knattspyrnuliðs KA undanfarin ár, gekk í gær til liðs við Framara og skrifaði undir þriggja ára samning við þá. Meira

Ritstjórnargreinar

4. janúar 2004 | Leiðarar | 2489 orð | 2 myndir

3. janúar 2004

Sjónvarpið sýndi á nýársdag kvikmyndina Opinberun Hannesar eftir Hrafn Gunnlaugsson. Myndin, sem byggð er á smásögu eftir Davíð Oddsson forsætisráðherra, fjallar um Hannes H. Aðalsteinsson, deildarstjóra á leyfisveitingardeild Eftirlitsstofnunar... Meira
4. janúar 2004 | Leiðarar | 530 orð

Deilur TR og sérfræðilækna

Það er erfitt fyrir hinn almenna borgara að átta sig á því um hvað deilur Tryggingastofnunar ríkisins og sérfræðilækna snúast. Deiluefnið virðist vera flókið. Afleiðingar þessara deilna fyrir borgarana eru hins vegar skýrar. Meira
4. janúar 2004 | Leiðarar | 343 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

4. janúar 1993: "Um aldir voru fjölskyldulíf og heimili kjölfesta í siðferði og siðfræði allra þjóða. Þar kenndu fordæmin umferðarreglur allra mannlegra samskipta. Meira
4. janúar 2004 | Staksteinar | 331 orð

- Veik von jafnaðarmanna í Evrópu

Þorvarður Tjörvi Ólafsson segir að jafnaðarmenn í Evrópu megi muna fífil sinn fegri þótt ekki sé endalaust hægt að bera saman við endalok síðustu aldar þegar styrkur þeirra var mikill í Evrópu. Hann rifjar upp ár jafnaðarmanna á vefritinu Sellunni. Meira

Menning

4. janúar 2004 | Menningarlíf | 861 orð | 4 myndir

Að gera betur

Á áramótum er siður að líta til baka, endurskoða það sem betur hefði mátt fara og heita sér því síðan að gera betur á nýju ári. Þannig er það líka í tískunni. Meira
4. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

...geðillum en snjöllum lögregluforingja

MYNDIRNAR um Jack Frost hafa notið mikilla vinsælda en David Jason er í hlutverki lögregluforingjans og ferst það vel úr hendi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir leik sinn. Myndirnar um Frost eru byggðar á bókum eftir R.D. Meira
4. janúar 2004 | Menningarlíf | 73 orð

Handbók

Berskjölduð á fyrsta teig er handbók fyrir byrjendur í golfi eftir Ann Kelly. Anna Día , íþróttafræðingur og golfleiðbeinandi, íslenskaði. Meira
4. janúar 2004 | Menningarlíf | 169 orð

Heilsa

Þú getur hætt að reykja - góð ráð frá fyrrverandi reykingamanni er eftir Guðjón Bergmann . Þeir eru ófáir Íslendingarnir sem strengja þess heit að hætta að reykja um hver áramót. Meira
4. janúar 2004 | Bókmenntir | 750 orð

Hughrif og hillingar

eftir Guðrúnu Auðunsdóttur frá Stóru-Mörk. 124 bls. Útg. Áslaug Ólafsdóttir. Reykjavík, 2003. Meira
4. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 262 orð | 1 mynd

Kurt-æði í Bergen

EINS og fram kom í blaði gærdagsins sigraði Norðmaðurinn Kurt Nilsen í Heimsstjörnuleitinni. Þótti hann fara glæsilega með lag U2, "Beautiful Day" og skaut þar hinum keppendunum ref fyrir rass. Meira
4. janúar 2004 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Ljóð

Út er komin önnur ljóðabók Ófeigs Sigurðssonar , jólabókin frá Nýhil í ár: Handlöngun. Meira
4. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Nýliði á svæðinu

NÝR þáttur, Herra þingmaður ( Mr. Sterling) , hefur göngu sína á SkjáEinum. Þar segir frá ævintýrum þingmanns í Washington í Bandaríkjunum. Aðalsöguhetjan er Bill Sterling og fer Josh Brolin með hlutverk hans. Meira
4. janúar 2004 | Bókmenntir | 713 orð

Ræktun lands og lýðs

eftir Einar E. Sæmundsen. 144 bls. Félag ljóðaunnenda á Austurlandi. Prentsmiðja Hafnarfjarðar ehf. Fáskrúðsfirði, 2003. Meira
4. janúar 2004 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Saddam úr sandi

FÁIR menn voru meira í fréttum á nýliðnu ári en Saddam Hussein fyrrverandi forseti Íraks. Mönnum varð einnig tíðrætt um tvífara hans, sem ku vera fjölmargir. Meira
4. janúar 2004 | Menningarlíf | 29 orð | 1 mynd

Sápukúlulist í Barcelona

SPÆNSKI sápukúlulistamaðurinn Pep Bou (til hægri) treður hér upp ásamt félaga sínum Lluis Bevia í Þjóðleikhúsinu í Barcelona á Spáni á dögunum. Yfirskrift þessarar nýjustu sýningar listamannsins er... Meira
4. janúar 2004 | Menningarlíf | 1009 orð | 1 mynd

Slátrarinn bregður hnífnum ...

Óhætt að fullyrða, að árin fyrir og eftir 1970 hafi verið ein þau umbrotamestu í íslenzkri myndlistarsögu á síðustu öld. Kímið að þessum sviptingum má rekja aftur til upphafs sjöunda áratugarins og pataldurinn stóð langt fram á þann áttunda. Meira
4. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 599 orð | 2 myndir

Stríðsástand ríkjandi

FYRSTI hluti af þremur í nýrri íslenskri heimildarmynd, Dópstríðinu , er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. "Myndin dregur nafn sitt af því að það er ríkjandi stríðsástand á þessu sviði. Meira
4. janúar 2004 | Menningarlíf | 78 orð

Sýningu lýkur

Fiskbúðin Fylgifiskar Jóna Sigríður Jónsdóttir textílhönnuður hefur sett upp sýningu á dúkum og diskamottum í fiskbúðinni Fylgifiskum, Suðurlandsbraut 10. Sýningin ber yfirskriftina Gulir og Bláir og Grænir. Meira
4. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 375 orð | 1 mynd

Táraðist yfir Fagra-Blakk

FRANZ Gunnarsson er best þekktur sem gítarleikari í Ensími en vakti verulega athygli fyrir stuttu í Popppunkti þar sem hann og félagar hans, þeir Kristinn Gunnar Blöndal og Guðni Finnsson, fóru á kostum og sigruðu að lokum í keppninni. Meira
4. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 885 orð | 2 myndir

Tempruð tilfinning og yfirvegaður tregi

Brasilísk tónlist er víða í metum, þótt hingað til hafi það aðallega byggst á fornri frægð. Celso Fonseca er meðal þeirra tónlistarmanna sem aukið hafa áhuga manna víða um heim á nýrri brasilískri tónlist. Meira
4. janúar 2004 | Menningarlíf | 25 orð | 1 mynd

Öskubuska fær sér snúning

JÓLASÝNING Konunglega ballettsins í Bretlandi var að þessu sinni Öskubuska. Með titilhlutverkið fer Leanne Benjamin sem sést hér dansa ásamt Viacheslav Samodurov, sem leikur... Meira

Umræðan

4. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 382 orð

Að vitna rétt í aðra ...

ÉG hlustaði á áramótaávarp forsætisráðherra í sjónvarpinu og tók eftir því að hann vitnaði m.a. í Nýárssálm Matthíasar Jochumssonar. En þar var ekki farið rétt með. Meira
4. janúar 2004 | Aðsent efni | 1526 orð | 1 mynd

Faggiltar skoðunarstofur

Það fyrirkomulag að hafa eftirlitsmenn á vegum stofnana sem gegna aðallega því hlutverki að hafa eftirlit með skoðunarstofunum tel ég með öllu óþarft. Meira
4. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 324 orð

Forkastanleg vinnubrögð ÞAÐ hefur tíðkast lengi...

Forkastanleg vinnubrögð ÞAÐ hefur tíðkast lengi að senda jóla- og nýárskveðjur í ríkisútvarpinu til ættingja, vina og vandamanna. Meira
4. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 504 orð | 1 mynd

Hvað boðar forsetinn?

ÉG viðurkenni einfaldlega, að áramótaávarp forseta Íslands, herra Ólafs Ragnars Grímssonar, kom illa við mig. Mér er EKKI ljóst hvað maðurinn er að fara. Hver er að hóta hverjum hér á landi? Hver vill sparka í dugmiklar persónur? Svari hver fyrir sig. Meira
4. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 470 orð

Séreignarlífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar

EINS og mörg ykkar vita, allavega trúnaðarmenn/fulltrúar hjá starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar, hef ég verið að reyna að berjast fyrir því að við fáum greitt mótframlag vegna séreignarlífeyrissparnaðar eins og allir aðrir á íslenskum vinnumarkaði, sem... Meira
4. janúar 2004 | Aðsent efni | 1553 orð | 1 mynd

Skynhrif og sjálfhverfa

Allt gengur út á skyndihrif eða stíl, sem fólk meðtekur og skynjar á augabragði; auglýsingastofur sjá um hönnun á allri kynningu sem máli skiptir. Meira

Minningargreinar

4. janúar 2004 | Minningargreinar | 553 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR ÞÓR STEINÞÓRSSON

Guðmundur Þór Steinþórsson arkitekt fæddist í Reykjavík 29. júlí 1954. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 15. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Steinþór Ingvarsson, pípulagningameistari, f. á Æsustöðum í Mosfellshr. í Kjós. 28. júní 1924, d. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2004 | Minningargreinar | 1116 orð | 1 mynd

HELGA ÁSTRÍÐUR PÁLSDÓTTIR

Helga Ástríður Pálsdóttir frá Höfða í Grunnavíkurhreppi í N-Ís. fæddist í Bæjum á Snæfjallaströnd 28. október 1909. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu á Eskifirði á jóladag, 25. desember síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Páls H. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2004 | Minningargreinar | 945 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG SKÚLADÓTTIR

Ingibjörg Skúladóttir fæddist á Ljótunnarstöðum í Bæjarhreppi í Strandasýslu 16. maí 1944. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 25. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Ísafjarðarkirkju 3. janúar. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2004 | Minningargreinar | 86 orð

INGIBJÖRG SKÚLADÓTTIR

Það er komið að kveðjustund. Við viljum þakka Ingibjörgu fyrir ánægjuleg kynni og mjög gott samstarf í gegnum árin. Hún var mjög traustur starfsmaður og gott að vinna með henni. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2004 | Minningargreinar | 3588 orð | 1 mynd

INGVAR ÞÓRÐARSON

Ingvar Þórðarson fæddist 29. september 1921. Hann lést á Selfossi 27. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Skálholtskirkju 3. janúar. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2004 | Minningargreinar | 730 orð | 1 mynd

SIGFINNUR SIGURÐSSON

Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur fæddist í Stykkishólmi 16. febrúar 1937. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi aðfaranótt 20. desember og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 2. janúar. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2004 | Minningargreinar | 590 orð | 1 mynd

ÞORKELL ÁRNASON

Þorkell Árnason fæddist á Teigi í Grindavík 3. janúar 1923. Hann lést í Víðihlíð í Grindavík mánudaginn 22. des síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ingveldur Þorkelsdóttir, f. í Litla-Lambhaga í Hraunum í Garðahreppi 14. desember 1891, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2004 | Minningargreinar | 1678 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN BJARNASON

Þorsteinn Bjarnason fæddist í Sælingsdalstungu í Dalasýslu 21. júlí 1917. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 22. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Borgarneskirkju 3. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

4. janúar 2004 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 4. janúar, er fimmtugur Marteinn Sigurbjörn Björnsson, Kristnibraut 79, Reykjavík. Kona hans er Kristín... Meira
4. janúar 2004 | Fastir þættir | 210 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Suður er síðasti maður á mælendaskrá, en enginn kveður sér hljóðs og suður opnar því frjálst á einum spaða. Meira
4. janúar 2004 | Fastir þættir | 257 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Breiðfirðinga Um miðjan nóvember var haldið tvímenningsmót á afmælisviku Breiðfirðingafélagsins. Úrslit urðu. NS Unnar Guðmundson - Sveinn Ragnarss. 155 Sveinn - Freysteinn 151 Jón Jóhannsson - Birgir Kristjánss. 147 AV Birna Lárusd. Meira
4. janúar 2004 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. október sl. í Garðakirkju af sr. Braga Skúlasyni þau Elísa Ösp Valgeirsdóttir og Ingvar... Meira
4. janúar 2004 | Dagbók | 82 orð

Grafarvogskirkja.

Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9-17 í síma 5879070. Bessastaðasókn. Sunnudagaskólinn er í sal Álftanesskóla kl. 11. Umsjón með sunnudagaskólanum hafa Kristjana og Ásgeir Páll. Allir velkomnir.... Meira
4. janúar 2004 | Fastir þættir | 293 orð

Hver - hvor

Margir virðast ekki gera greinarmun á notkun fornafnanna hver og hvor. Í málfræðibókum hefur þó verið bent á þann mun, sem hér er á. Svo var og gert, þegar ég var í skóla fyrir meira en hálfri öld. Meira
4. janúar 2004 | Fastir þættir | 340 orð | 7 myndir

Lausnir jólaskákþrautanna

Jólin 2003 Meira
4. janúar 2004 | Fastir þættir | 743 orð | 1 mynd

Ljós í myrkri

Nú eru síðustu dagar þessara jóla að líða, einungis tveir eftir. Og við tekur hversdagsleikinn á ný. En Sigurður Ægisson bendir á, að hann þurfi ekki að vera grár, heldur fari liturinn sá að mestu eftir hugarfari okkar. Meira
4. janúar 2004 | Dagbók | 497 orð

(Pd. 5, 9.)

Í dag er sunnudagur 4. janúar, 4. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Sá sem elskar peninga, verður aldrei saddur af peningum, og sá sem elskar auðinn, hefir ekki gagn af honum. Einnig það er hégómi. Meira
4. janúar 2004 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. Rf3 c5 2. c4 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e6 6. Rdb5 d6 7. Bf4 e5 8. Bg5 a6 9. Bxf6 gxf6 10. Ra3 f5 11. g3 Bg7 12. Bg2 O-O 13. O-O Be6 14. Dd2 e4 15. Hfd1 Da5 16. Rd5 Hfd8 17. Hac1 Dxd2 18. Hxd2 Bxd5 19. cxd5 Rb4 20. e3 Rxa2 21. Hc7 b5 22. Meira
4. janúar 2004 | Fastir þættir | 1326 orð

Svör við jólaþrautum

ÞÁ er að sjá hvernig gekk í glímunni við jólaþrautirnar. Viðfangsefnið var að spila sex samninga úr sagnhafasætinu í suður og lesandinn fékk aðeins að sjá tvær hendur. Nú eru þær allar fjórar uppi. Meira
4. janúar 2004 | Fastir þættir | 394 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI heyrði frá traustum heimildarmanni sögu af furðulegri leigubílaferð á dögunum. Kunningi heimildarmannsins hafði verið að skemmta sér um nóttina og tók svo leigubíl heim til sín. Meira
4. janúar 2004 | Dagbók | 33 orð

VÖGGULAG

Rokkið er úti, og regnið á rúðunni streymir. Hjá vöggunni þinni eg vaki og veit, að þig dreymir. Eg veit, að þig dreymir í vöggunni þinni, að nóttin sé harpa og Heimir hræri auðmjúka strengi. Dreymi þig dreymi þig... Meira

Sunnudagsblað

4. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 320 orð | 1 mynd

Aðdragandi hugmyndar

1. Enginn aðgengilegur sýningarhellir er hér á landi með göngustígum og raflýsingu. Slíkan sýningarhelli skortir sárlega. Íslenskir hraunhellar eru margir hverjir stórmerkilegir, en iðulega óaðgengilegir fyrir almenning. Fyrir utan Þríhnúkagíg má t.d. Meira
4. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 293 orð | 1 mynd

Áramót

"Öll merki benda til þess að samruni fyrirtækja og einokunartilburðir í kjölfarið séu að verða meinsemd í íslensku viðskiptalífi. Meira
4. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 1947 orð | 2 myndir

Hin siðfræðilega umræða langt á eftir tækninni

Á að gera snemmómskoðun að hluta af reglulegu mæðraeftirliti eða ekki? Anna Sif Farestveit gaf sér góðan tíma til að velta þessari spurningu fyrir sér á meðan hún skrifaði BA-ritgerð sína við guðfræðideild HÍ í vor. Anna G. Ólafsdóttir forvitnaðist um niðurstöðuna í spjalli við nöfnu sína Farestveit. Meira
4. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 459 orð

Hlustað á hans heilagleika

"Myndavélar eru bannaðar," segir öryggisvörður og tekur handtöskuna af blaðamanni. Inni í klaustri Karmapa bíða á annað hundrað manns og úti fyrir er löng röð af spenntu fólki. Það hefur komið að hlusta á hans heilagleika. Meira
4. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 1460 orð | 3 myndir

Hóf reksturinn sem húsnæðislaust pöntunarfélag án uppskipunarbryggju

Fyrsta hugmyndin að stofnun Kaupfélags Borgfirðinga kom fram á fundi á Hvítárvöllum árið 1901. Samt liðu enn þrjú ár þar til félagið var stofnað að tilhlutan Framfarafélags Borgfirðinga. Nokkrar tilraunir höfðu verið gerðar á rekstri félagsverslunar í héraðinu en þær höfðu ekki heppnast. Meira
4. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 1129 orð | 4 myndir

Jafnkröftugur og öskur ljónsins

Fyrir 2.500 árum var því spáð að birtast mundi maður einstakur að hæfileikum, sem nefndur yrði Karmapa og myndi síðan endurfæðast hvað eftir annað. Sigríður Víðis Jónsdóttir hitti Karmapa hinn sautjánda í klaustri í Dharamsala á Indlandi. Meira
4. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 508 orð | 1 mynd

Kalda stríðið í sálinni

Undir vetrargráum rigningarhimni í gamalli austurevrópskri borg ganga tveir brúnaþungir menn í hlýjum yfirhöfnum og ræða saman á ensku. Það er slangur af ferðamönnum á brúnni frægu yfir fljótið. Meira
4. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 30 orð

Kaupfélagsstjórar Kaupfélags Borgfirðinga

*Jón Björnsson frá Bæ 1904-1905 *Jón Björnsson frá Svarfhóli 1905-1909 *Sveinn Guðmundsson frá Mörk 1909-1914 *Sigurður Runólfsson 1914-1922 *Svafar Guðmundsson 1922-1924 *Helgi Pétursson 1924-1930 *Benedikt Sveinsson 1930-1932 *Þórður Pálmason 1932-1968... Meira
4. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 2123 orð | 4 myndir

Komið að Kvískerjum

Kvísker eru austasti bærinn í "Sveitinni milli sanda" - Öræfasveit. Þar búa þrír bræður, þeir Sigurður, Helgi og Hálfdán Björnssynir. Guðrún Guðlaugsdóttir fór í fylgd með Margréti Hallgrímsdóttur þjóðminjaverði í heimsókn að Kvískerjum og hitti þá Sigurð og Hálfdán og fregnaði sitthvað af fræðimennsku þeirra. Meira
4. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 469 orð | 1 mynd

Komin aftur til upphafsins

Kaupfélag Borgfirðinga er með stærstu vinnuveitendum í Borgarnesi. Þar starfa að vetri til um 120 manns í 70 störfum en fjölgar upp í um 160 á sumrin. Enda er mest að gera í Kaupfélaginu á sumrin þegar sumarbústaðafólkið og ferðamennirnir fara á kreik. Meira
4. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 2684 orð | 4 myndir

Leyndardómar Þríhnúka

Þríhnúkagígur, stærsta þekkta hraunhvelfing í heimi og eitt merkasta náttúruundur á Íslandi, er falinn neðanjarðar við bæjardyr Reykjavíkur. Árni B. Stefánsson augnlæknir og hellakönnuður sem seig í gíginn fyrstur manna, leggur til að grafin verði göng inn í gíginn og reistur útsýnispallur til að gera almenningi kleift að skoða þessa stórfenglegu náttúrusmíð. Meira
4. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 705 orð

Persónuvernd berst aukinn fjöldi kvartana

SIGRÚN Jóhannesdóttir, forstjóri Persónuverndar, segir stofnuninni hafa borist aukinn fjöldi kvartana á undanförnum árum, einkum vegna vöktunar á vinnustöðum. Meira
4. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 198 orð

Stofnsamþykkt Kaupfélagsins

Á stofnfundinum í Deildartungu 4. janúar 1904 var samþykkt eftirfarandi: 1) Stofnað verði verslunarfélag og kosnir í stjórn þess þrír menn. Meira
4. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 169 orð | 1 mynd

Tröllaukið gímald

Þríhnúkar eru í hálendisbrúninni ofan við Heiðmörk, um 20 km suðaustan Reykjavíkur og um 5 km vestur af skíðasvæðinu í Bláfjöllum. Ber þá við himin sunnan við Kóngsfell, rétt hægra megin við skíðasvæðið frá Reykjavík séð. Meira
4. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 3683 orð | 7 myndir

Um þjóðskáld, blysför og konungskomu 1907

Kristján Albertsson rithöfundur minnist komu Friðriks VIII og Benedikts Gröndals skálds. Pétur Péturson ræddi við Kristján á ævikvöldi hans. Meira
4. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 2579 orð | 1 mynd

Undir vökulu auga

"Stóri bróðir" er sagður hvergi eins öflugur og í Bretlandi, þar sem fljótlega verður komin ein eftirlitsmyndavél á hverja tvo fullorðna einstaklinga. Í samantekt Aðalheiðar Þorsteinsdóttur, Önnu G. Ólafsdóttur og Ragnhildar Sverrisdóttur kemur fram að hér á landi er líka hægt að rekja ferðir og gerðir fólks. Meira
4. janúar 2004 | Sunnudagsblað | 572 orð | 1 mynd

Vakað með draugum

Vindurinn liggur á gluggunum og ýlfrar. Eineygðar starandi vegstikur og hríslur sem veifandi beinagrindur í snjónum. Hvít breiðan í Þrengslunum nær upp yfir himininn. Eins og lak liggi yfir sjóndeildarhringnum. Draugar í barnaafmælum voru alltaf í laki. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

4. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 351 orð

04.01.04

Ímynd. Lykilorðið í umbúðamenningu samtímans - segja sumir. Aðrir halda því fram að ímynd hafi alltaf haft mikla þýðingu þó skilgreiningin hafi ef til vill ekki verið skýr. Meira
4. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1393 orð

2004 Janúar

Þeir sem hafa orðið fyrir skakkaföllum af völdum sendiboðans Merkúrs undanfarnar þrjár vikur geta andað léttar, því hann verður á beinni braut frá og með þriðjudeginum 6. janúar. Meira
4. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 663 orð | 1 mynd

Bræður í blíðu og stríðu

B ræðurnir Óskar og Ómar Guðjónssynir hafa báðir skipað sér á bekk með fremstu djasstónlistarmönnum landsins. Óskar hefur reyndar verið í fremstu röð allar götur frá því hann steig fyrst á svið með Mezzoforte hér um árið. Meira
4. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 25 orð

Casa Grande **

Turnhúsinu Tryggvagötu 8. Pantanasími 511 1314. Andrúmsloft: Suðrænt og hlýlegt. Þjónusta: Einstaklega lipur og vinaleg. Stjanað var við fullorðna jafnt sem börn. Mælt með: Fajitas og... Meira
4. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 705 orð | 1 mynd

Diskóið deyr - Daddi lifir

Daddi diskó er snúinn aftur. Óskir gesta á Thorvaldsensbar í Austurstræti eru næstum þær sömu og þegar hann lék danslög fyrir fólkið sem klæddist hallærisfötunum í Hollywood við Ármúla: "Freak out" eða bara: Kveiktu í okkur Daddi, takk. Meira
4. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 5562 orð | 4 myndir

Forvitin um fólk

K ristín Ólafsdóttir ætlaði sér að ferðast þegar hún yrði stór en man ekki að öðru leyti hvað hún ætlaði að verða. Tíu ára var hún ákveðin í að læra mikið og fara í mastersnám. Þessi framtíðaráform hafa ræst. Meira
4. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 309 orð | 1 mynd

Frá mínum sófa séð og heyrt

J ón Jósep Snæbjörnsson, eða Jónsi eins og hann er oftast kallaður, hefur haft í nógu að snúast að undanförnu. Meira
4. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 675 orð | 9 myndir

Hávaðastórhríð og jólaleikhús

Jæja, jólahelgin endalausa loksins búin með öllum sínum kúltúr og djammi. Dálítið óraunverulegur tími. Var mjög upptekinn við að missa ekki af neinu fyrir jól. Meira
4. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 22 orð

HÉR OG ÞAR Í Þjóðleikhúsinu á...

HÉR OG ÞAR Í Þjóðleikhúsinu á annan í jólum var frumsýnt leikritið Jón Gabríel Borkmann eftir Henrik Ibsen í leikstjórn Kjartans... Meira
4. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 317 orð | 1 mynd

Hilma Gunnarsdóttir

Hilma Gunnarsdóttir er fædd árið 1980. Hún er frá Klambraseli í Aðaldal og gekk í Menntaskólann á Akureyri, þaðan sem hún útskrifaðist árið 2000. Hilma flutti suður til að fara í nám í sagnfræði við Háskóla Íslands. Meira
4. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 166 orð | 2 myndir

Himneskur sítrónubúðingur

Bragðast frábærlega og er sáraeinfalt í framkvæmd - Anna systir elskar búðinginn! Hann tekur sig vel út í glerfati því hann fer í lög þegar hann bakast og það verður eins og sítrónukrem undir og marengs ofan á. Nammanamm ... mjög ljúffengt! Meira
4. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 518 orð | 1 mynd

Kona situr á rúmstokknum á nóttunni

É g er orðin ansi þreytt á að hafa konu sitjandi á rúmstokknum hjá mér á nóttunni, ég veit satt að segja ekkert hvað ég á að gera, hvort ég á að leggja á flótta eða reyna að þrauka," sagði ung stúlka sem hafði samband við mig fyrir skömmu. Meira
4. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 496 orð | 1 mynd

Lífið er á ADSL IV ofsahraða

Þ að er flunkunýtt ár, það fer ekki á milli mála. Mér hefur alltaf fundist það hálfgert samsæri, þegar gamla árið fer hægt og hljótt burt á sjónvarpsskjánum á áramótum. Þetta var ekki alveg eins sorglegt þegar myndin var í svarthvítu. Meira
4. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 250 orð | 1 mynd

Maður eins og ég

Hvaða bók breytti lífi þínu? Bókin "Lawyers and other Reptiles" sem Jón Árnason vinur minn gaf mér þegar ég lauk embættisprófi í lögum. Enginn lögfræðingur ætti að gleyma því í starfi sínu hverjum augum ólöglærðir kunna að líta þá. Meira
4. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 601 orð | 1 mynd

Pottþétt útvíkkun

E in af vinkonum mínum hefur einstaklega gaman af því að búa til svokallaðar ,,blandaðar spólur", sem reyndar hafa breyst í blandaða geisladiska núorðið. Meira
4. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 590 orð | 1 mynd

Suðrænn matur og sanngjarnt verð

Á slóðum veitingastaðarins Casa Grande í hornhúsinu við Tryggvagötu 8 hefur verið veitingarekstur um allnokkurt skeið og síðastliðin ár hefur áherslan verið á mexíkóska matargerð. Meira
4. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 565 orð | 1 mynd

Veitir öryggistilfinningu

Í fyrsta sinn sem ég fór að velta fyrir mér lífeyrismálum mínum var þegar skólafélagar mínir í Danmörku sem voru yngri en ég voru að skipuleggja hvernig þeir ætluðu að haga greiðslum í lífeyrissjóð. Meira
4. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1305 orð | 3 myndir

Vel stæð í ungri elli

Í nýsamþykktu frumvarpi um eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara er gerð sú breyting að fólk sem hefur gegnt forystuhlutverki í stjórnmálum geti farið fyrr á eftirlaun en verið hefur, allt niður í 55 ára aldur. Meira
4. janúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 235 orð | 1 mynd

Vín

Það er ekki verra eftir jólin að rekast á vín sem hafa lækkað verulega í verði. Raunar er það mjög sjaldgæft að maður verði þeirrar gæfu aðnjótandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.