Greinar miðvikudaginn 14. janúar 2004

Forsíða

14. janúar 2004 | Forsíða | 99 orð

81,5% af verði vodka renna í ríkissjóð

RÚM 53% landsmanna telja að verð á áfengi myndi örugglega eða sennilega lækka ef sú nýbreytni yrði tekin upp að selja það í matvöruverslunum en tæplega fimmtungur telur að verðið myndi hækka. Meira
14. janúar 2004 | Forsíða | 340 orð

Norðmenn fái að vinna lengur

Í ÁLITI nefndar, sem fjallar um málefni eftirlaunaþega í Noregi og hefur unnið að tillögum sínum sl. þrjú ár, segir að fólki eigi að vera gert frjálst að vinna lengur en fram að sjötugu. Meira
14. janúar 2004 | Forsíða | 134 orð

Ostur er alvarlegt mál

VÍSINDAMAÐUR við Háskólann í Wisconsin í Madison í Bandaríkjunum hefur fundið aðferð til að sneiða ost með leysigeisla. "Í öðrum háskólum hefði fólk bara hlegið að þessu. En við erum í Wisconsin og hér er um ost að ræða. Meira
14. janúar 2004 | Forsíða | 366 orð | 1 mynd

Óljóst hvar 40 sjúklingum verður komið fyrir

TIL GREINA kemur að loka Arnarholti á Kjalarnesi, heimili fyrir geðsjúka, og koma sjúklingunum fyrir á öðrum deildum Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) í tengslum við sparnaðaraðgerðir sem nú standa yfir á spítalanum. Meira
14. janúar 2004 | Forsíða | 120 orð | 1 mynd

Sérlögum hnekkt á Ítalíu

ÍTALSKUR stjórnarskrárdómstóll hnekkti í gær sérlögum sem kváðu á um friðhelgi forsætisráðherra landsins fyrir málshöfðunum. Meira
14. janúar 2004 | Forsíða | 88 orð | 1 mynd

Sprengikúlurnar rannsakaðar

BANDARÍSKIR sérfræðingar hófu í gær að rannsaka 36 sprengikúlur sem danskir og íslenskir sprengjusérfræðingar fundu skammt frá borginni Basra í Írak á föstudaginn. Meira
14. janúar 2004 | Forsíða | 55 orð | 1 mynd

Þríhnúkagígur verði gerður aðgengilegur

BORGARRÁÐ samþykkti í gær tillögu um að fela Höfuðborgarstofu að leita eftir samstarfi við nágrannasveitarfélögin og Bláfjallanefnd um að kannaðir verði möguleikar á því að Þríhnúkagígur verði gerður aðgengilegur almenningi. Meira

Baksíða

14. janúar 2004 | Baksíða | 342 orð | 5 myndir

Heillaður af stórum steinum

Hann tók vissa áhættu því það voru fáir að bjóða hringa með stórum steinum fyrir fjórum árum. Í dag annar Kjartan Örn Kjartansson gullsmiður vart eftirspurn. Meira
14. janúar 2004 | Baksíða | 118 orð | 1 mynd

Rætt um endurbyggingu Núpsstaðar

RÍKISSTJÓRNIN hefur samþykkt tillögu Núpsstaðarnefndar um að ganga til viðræðna við eigendur Núpsstaðar um endurbyggingu og forvörslu á þeim minjum sem þar eru. Meira
14. janúar 2004 | Baksíða | 336 orð | 1 mynd

Sérgreinalæknar samþykktu samninginn

SÉRGREINALÆKNAR samþykktu samninginn við heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið sem undirritaður var í gærdag á mjög fjölmennum félagsfundi í gærkveldi, sem lauk skömmu fyrir miðnættið. Meira
14. janúar 2004 | Baksíða | 81 orð

Sérstakar húsaleigubætur frá 1. mars

SÉRSTAKAR húsaleigubætur, sem þeir sem búa við mjög erfiðar félags- og fjárhagsaðstæður í Reykjavík munu njóta, koma til framkvæmda 1. mars næstkomandi. Meira
14. janúar 2004 | Baksíða | 264 orð | 1 mynd

Snjóflóð féllu á Vestfjörðum og Norðurlandi

VONSKUVEÐUR og ófærð var á norðan- og vestanverðu landinu í gær eins og spáð hafði verið og var vindhraði víða 18-23 m/s og fór upp í 32 m/s á stöku stað norðvestanlands. Meira
14. janúar 2004 | Baksíða | 322 orð

Stefnt var að því að ljúka sölu HB í nótt

STEFNT var að því í gærkvöldi að ljúka samningum milli Brims, Granda og núverandi stjórnenda HB á Akranesi um kaup á HB í gærkvöldi eða nótt. Meira
14. janúar 2004 | Baksíða | 103 orð

Úrvalsvísitalan í fyrsta skipti yfir 2.200 stig

EKKERT lát virðist vera á hækkun Úrvalsvísitölu Kauphallar Íslands. Í gær hækkaði vísitalan um 2,8% og var lokagildi hennar 2.254,74 stig. Er það í fyrsta skipti sem hún fer yfir 2.200 stig. Meira
14. janúar 2004 | Baksíða | 404 orð

Þjóð gegn þunglyndi - nýr vefur

OPNAÐUR hefur verið vefur um fræðslu- og forvarnaverkefnið "Þjóð gegn þunglyndi" sem er á vegum Landlæknisembættisins í samstarfi við fjölmarga aðila. Meira

Fréttir

14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 745 orð

Aðeins ein regla er til um vanhæfi alþingismanna

Þingmenn mega ekki greiða atkvæði með fjárveitingu til sjálfs sín. Björgvin Guðmundsson komst að því að það er eina reglan um vanhæfi þingmanna. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð

Af sléttuböndum

Steindór Andersen sendi áramótakveðju á leirinn, póstlista hagyrðinga: Félaganna glaðni geð gerist lundin fögur taki árið trompi með 2004. Og Steindór bætti við: Snjallir þrjótar laga leir lýstur byrinn kinn allir hljóti þakkir þeir þrekkinn fyrir sinn. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 325 orð

Afstaða lækna til samkomulagsins misjöfn

ÓSKAR Einarsson, formaður samninganefndar Læknafélags Reykjavíkur, sagði fyrir félagsfund lækna í gærkvöldi að það væri ekki launungamál að afstaða félagsmanna til samkomulagsins væri mjög misjöfn. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Aldrei komið til tals að leggja niður neyðarmóttökuna

JÓHANNES M. Gunnarsson, lækningaforstjóri Landspítala - háskólasjúkrahúss, segir að aldrei hafi komið til tals að leggja niður neyðarmóttöku vegna nauðgunar, sem starfrækt er í húsnæði spítalans í Fossvoginum. Meira
14. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Al-Sahhaf í nýrri vinnu

MOHAMMED Saeed al-Sahhaf, fyrrum upplýsingaráðherra Íraks, hefur hafið störf sem sjónvarpsmaður í Dubai, að því er fram kemur í bandaríska blaðinu New York Post . Hann er ráðinn aðallega vegna þekkingar sinnar á Saddam Hussein. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Barnaheill og Spron undirrita samstarfssamning

BARNAHEILL - Save the Children á Íslandi og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis hafa skrifað undir samstarfssamning þess efnis að Spron verði sérstakur bakhjarl Barnaheilla. Meira
14. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 91 orð

Björgvin íþróttamaður Dalvíkurbyggðar

BJÖRGVIN Björgvinsson skíðamaður var valinn Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2003. Fundur var haldinn í safnaðarheimili Dalvíkurkirkju að viðstöddum forráðamönnum íþróttafélaga og þeim sem tilnefndir voru. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 220 orð

Brýnt að afnema skaðlega og neyslustýrandi skatta

SAMTÖK atvinnulífsins (SA) telja brýnna að afnema skaðlega og neyslustýrandi skatta eins og stimpilgjöld og vörugjöld en að lækka lægra skattþrep í virðisaukaskatti. Meira
14. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Bush reynir að bæta tengsl við Ameríkuríki

TVEGGJA daga leiðtogafundur 34 Ameríkuríkja, OAS, hófst í Monterrey í Mexíkó í fyrradag og leiðtogarnir lofuðu að efla lýðræðið, berjast gegn fátækt og spillingu og taka höndum saman í baráttunni gegn hryðjuverkastarfsemi þrátt fyrir ágreining í ýmsum... Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 249 orð

Dómari vanhæfur vegna ummæla um sakarefni

HÆSTIRÉTTUR telur dómstjóra Héraðsdóms Reykjaness vanhæfan til að dæma í tveim einkamálum sem höfðuð hafa verið við héraðsdómstólinn. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Einn af fjórum drakk heimabrugg

MEIRIHLUTI landsmanna eða rúm 53% telja að verð á áfengi myndi örugglega eða sennilega lækka ef sú nýbreytni yrði tekin upp að selja það í matvöruverslunum en tæplega fimmtungur telur að verðið myndi hækka. Meira
14. janúar 2004 | Suðurnes | 52 orð

Ekið of hratt | Sjö ökumenn...

Ekið of hratt | Sjö ökumenn voru kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar í Keflavík í fyrrinótt. Sá sem hraðast ók var mældur á 39 km yfir hámarkshraða, þar sem hámarkshraði er 70 kílómetrar á klukkustund. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Erfitt upp kirkjuhólinn

Blönduós | Undanfarna tvo daga hefur illviðri leikið um norðvestanvert landið, spillt færð og skólahald lagst niður. Meira
14. janúar 2004 | Miðopna | 1331 orð | 1 mynd

Er stytting námstíma til stúdentsprófs forgangsmál?

Síðast en ekki síst hafa kennarar áhyggjur af því að nemendur verði verr undirbúnir fyrir frekara nám og störf. Meira
14. janúar 2004 | Landsbyggðin | 198 orð | 2 myndir

Fjöldaframleiða einingahús

Tálknafjörður | Á Tálknafirði hefur Trésmiðjan Eik ehf. hafið fjöldaframleiðslu á einingahúsum úr timbri. Fyrirtækið EKS ehf. kaupir húsin og áformar að reisa þau á Suður- og Vesturlandi. Meira
14. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir

Fjöldamorðinginn Shipman hengir sig í klefanum

BRESKI læknirinn Harold Shipman, sem talinn er hafa myrt mörg hundruð manns, fannst hengdur í fangaklefa sínum í Wakefield-fangelsinu í Vestur-Yorkshire klukkan 6.20 í gærmorgun. Hann var úrskurðaður látinn klukkan 8. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 136 orð

Fjölgar í félögum ásatrúarmanna og múslima

SAMKVÆMT íbúaskrá þjóðskrár frá 1. desember voru 86,1% landsmanna skráðir í þjóðkirkjuna en fyrir áratug var þetta hlutfall 92%. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Flytjandi styrkti Sjónarhól

FLYTJANDI hefur styrkt Sjónarhól, landssamtök fyrir sérstök börn til betra lífs um 10% af andvirði allra jólapakkasendinga sem sendar voru í gegnum flutninganet þess og eru það 100.000. kr. sem Sjónarhóll fær í sinn hlut. Meira
14. janúar 2004 | Suðurnes | 314 orð | 2 myndir

Forsendur til að byggja hverfið hratt

Innri-Njarðvík | Reykjanesbær hefur auglýst deiliskipulag að fyrsta áfanga nýs íbúðahverfis í Innri-Njarðvík, svokallaðs Tjarnahverfis. Meira
14. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 28 orð

Fundur hjá Samhygð | Opið hús...

Fundur hjá Samhygð | Opið hús verður hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð í Safnaðarsal Akureyrarkirkju á fimmtudagskvöld, 15. janúar, kl. 20.30. Allir eru velkomnir á... Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Færri telja persónulega hagi batna á árinu

NÆSTUM þrír af hverjum tíu Íslendingum telja að árið 2004 verði betra fyrir þá persónulega miðað við fyrra ár. Er það töluvert lægra hlutfall en síðustu ár samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup. Alls 61% telja að hagir fólks verði svipaðir á árinu. Meira
14. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 51 orð

Gervigrasvellir við Ásgarð

Garðabær | Bæjarráð Garðabæjar hefur samþykkt að bjóða út efni og framkvæmdir við nýja gervigrasvelli við íþróttamiðstöðina Ásgarð. Um er að ræða einn keppnisvöll, einn æfingavöll og tvo battavelli. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 594 orð | 2 myndir

Geta verið í tvo mánuði utan samnings á ári

Um hálffimmleytið í gær handsöluðu Garðar Garðarsson, formaður samninganefndar heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins, og Óskar Einarsson, formaður samninganefndar Læknafélags Reykjavíkur, nýjan eins árs samning. Þar með lauk loksins að því er virtist tveggja vikna þrátefli milli sérfræðilækna og heilbrigðisyfirvalda. Meira
14. janúar 2004 | Suðurnes | 224 orð

Halli af ljósalagssamkeppninni 1,2 milljónir

Reykjanesbær | Liðlega 1.250 þúsund króna halli varð af samkeppninni um Ljósalagið sem haldin var í tengslum við menningar- og fjölskylduhátíðina Ljósanótt í haust. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 289 orð

Heimdallur leggst gegn löggjöf um hringamyndun

HEIMDALLUR, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, leggst gegn því að sett verði lög sem ætlað er að sporna gegn hringamyndun og takmarka eignarhald á fjölmiðlum. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Hvalaskjöl | Fyrir skömmu kom doktor...

Hvalaskjöl | Fyrir skömmu kom doktor Ole Lindquist, danskur sagnfræðingur, færandi hendi til Húsavíkur og afhenti Hvalamiðstöðinni 100 kíló af gögnum, skjölum og pappírum úr einkaskjalasafni sínu. Meira
14. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 404 orð

Innrásin í Írak "herfræðileg mistök"

Í NÝRRI skýrslu sem unnin var á vegum Army War College, virtustu menntastofnunar bandaríska landhersins, er því haldið fram að innrás Bandaríkjamanna í Írak hafi verið "herfræðileg mistök". Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Í hríðarhraglanda

Mývatnssveit | Þeir voru á leið heim úr Reykjahlíðarskóla, Pálmi og Gunnar, og höfðu lært nægju sína þennan mánudaginn. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 324 orð

Í skoðun hvort fósturskimun verði hluti af mæðravernd

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra segir að hann muni á næstunni taka afstöðu til þess hvort fósturskimun eigi að vera hluti af mæðravernd og þar af leiðandi kostuð af almannafé. Meira
14. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 122 orð

Keyptu búnað af Dönum

DANIR seldu Írökum á sínum tíma búnað til framleiðslu á sprengihleðslum líkum þeim sem danskir og íslenskir sérfræðingar fundu í liðinni viku í Írak. Danska dagblaðið Information skýrði frá þessu í gær. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Kjósendur eru oft klókari en stjórnmálamenn

"KJÓSENDUR eru ekki fífl," sagði Ólafur Þ. Harðarson, prófessor við félagsvísindadeild Háskóla Íslands, á málþingi Samfylkingarinnar á Grand Hóteli sl. föstudag. Meira
14. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 147 orð

Klámvæðing almennings | Krist ján Jósteinsson,...

Klámvæðing almennings | Krist ján Jósteinsson, sem starfað hefur sem sérfræðingur á Jafnréttisstofu, flytur fyrirlestur á Félagsvísindatorgi í dag kl. 16. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 126 orð

Kærir "Kvennaslóðir" til siðanefndar HÍ

DR. JÓHANN M. Hauksson stjórnmálafræðingur hefur kært til siðanefndar Háskóla Íslands "það prinsipp að körlum skuli mismunað vegna kynferðis síns við stofnunina" eins og segir í kærunni. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 165 orð

Lenti á svörtum lista fyrir mistök

MATVÆLA- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna stöðvaði nýlega þrjár sendingar af fiskafurðum frá íslensku fyrirtæki, þar sem fyrirtækið hafði fyrir mistök lent á lista yfir framleiðendur vöru sem hafði reynst salmónellumenguð við eftirlit. Meira
14. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Leyniskjöl sýnd í sjónvarpinu?

BANDARÍSKA fjármálaráðuneytið hyggst rannsaka hvort leyniskjöl hafi verið sýnd í sjónvarpsþættinum "60 mínútur" á sunnudag þegar sýnt var viðtal sem fréttamaðurinn Lesley Stahl tók við Paul O'Neill, fyrrum fjármálaráðherra í stjórn George W. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Lést eftir sundlaugarslys

MAÐURINN sem fannst meðvitundarlaus á botni Breiðholtslaugar að kvöldi 7. janúar lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut í gær. Hinn látni hét Hallmar Óskarsson, til heimilis að Engjaseli 61, Reykjavík. Hann var fæddur 12. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð

Lúra á seðlum

Aðferðir við innheimtu opinberra gjalda eru margvíslegar og harkan mismikil í þeim aðgerðum. Meira
14. janúar 2004 | Miðopna | 1333 orð | 1 mynd

Meiri samræming en aðgengi almennings minnkar

Á nýlegri ráðstefnu Landverndar, þar sem fjallað var um tillögur umhverfisráðherra um breytingar á lögum um mat á umhverfisáhrifum var rýnt í breytingarnar og rætt hvort þær væru til hins betra eða verra. Ólík sjónarmið komu fram, enda ólíkir hagsmunir í húfi. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Menningarheimur Araba

JÓHANNA Kristjónsdóttir heldur nú í fjórða skiptið fimm kvölda námskeiðið Menningarheimur Araba á vegum Mímis-símenntunar og verður fyrsti tíminn fimmtudaginn 22. janúar. Jóhanna hefur verið búsett í ýmsum löndum Araba. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð

Menntadagur iðnaðarins Samtök iðnaðarins halda á...

Menntadagur iðnaðarins Samtök iðnaðarins halda á morgun málþing um tengsl menntunar og verðmætasköpunar. Þar verða frumbirtar niðurstöður úr könnun SI og IMG Gallup. Menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, ávarpar málþingið. Meira
14. janúar 2004 | Landsbyggðin | 173 orð | 1 mynd

Mikið Lions-starf á Snæfellsnesi

Stykkishólmur | Stjórnarmenn Lionsklúbba á Snæfellsnesi og í Dölum komu saman til fundar 10. janúar sl. í Grundarfirði. Nefnist slíkur fundur svæðisfundur og er haldinn þrisvar á starfsárinu. Meira
14. janúar 2004 | Landsbyggðin | 646 orð | 2 myndir

Mjaltir allan sólarhringinn

Skagafjörður | Fyrir skömmu var fyrsta vélmennið sem keypt er í fjós í Skagafirði tekið í notkun. Þetta er á bænum Útvík skammt sunnan Sauðárkróks. Vélmennið, sem í daglegu tali kallast róbóti, sér alfarið um mjaltir á bænum. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 67 orð

Námskeið í innanhússklifri eru að hefjast...

Námskeið í innanhússklifri eru að hefjast hjá Klifurhúsinu. Námskeiðin standa í 6 vikur, einu sinni í viku, barnaflokkar á sunnudögum og fullorðnir á þriðjudagskvöldum. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 145 orð

Nefnd fjalli um skattlagningu á orkufyrirtæki

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti á fundi sínum í gær, að tillögu forsætisráðherra, að fela nefnd, sem vinnur að heildarendurskoðun á tekjustofnum sveitarfélaga, að fjalla sérstaklega um skattlagningu sveitarfélaga á orkufyrirtæki. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð

Nemendatónleikar í Háteigskirkju

STRENGJASVEIT Tónlistarskólans í Reykjavík heldur tónleika í Háteigskirkju kl. 20 í kvöld. Leikin verða verk eftir Bach, Händel og Sibelius. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð

Norræna eldfjallastöðin til HÍ

HÁSKÓLI Íslands hefur tekið að sér starfsemi Norrænu eldfjallastöðvarinnar en hún heyrði þar til á síðasta ári undir Norrænu ráðherranefndina. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 139 orð

Nýir varnargarðar við Markarfljót

NÚ er að hefjast bygging tveggja nýrra varnargarða við Markarfljót á vegum Landgræðslunnar, en hún fer með málefni landbrots af völdum fallvatna. Garðarnir eru neðan Hringvegar. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 19 orð

Nýsköpun

Nýsköpunarstofa verður stofnuð í Eyjum í þessum mánuði. Á vef Vestmannaeyjabæjar eru auglýstar til umsóknar stöður forstöðumanns og... Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 154 orð

"Það vantar eitthvað nýtt"

"ÞAÐ vantar eitthvað nýtt. Þakka þér fyrir," segir Árni B. Stefánsson, augnlæknir og hellakönnuður, að séu einkennandi viðbrögð við hugmyndum hans varðandi Þríhnúkagíg. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 104 orð

Rangir útreikningar Mistök urðu við útreikning...

Rangir útreikningar Mistök urðu við útreikning námslána í greininni "Styður LÍN við símenntun?" sem birtist á síðu B 13 í sunnudagsblaði Morgunblaðsins 11. janúar síðastliðinn. Meira
14. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Samkynhneigðir megi gifta sig í kirkju

ANDERS Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, segist telja að hommar og lesbíur eigi að mega gifta sig í kirkju. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Séra Örn Bárður Jónsson valinn sóknarprestur

SÉRA Örn Bárður Jónsson var valinn sóknarprestur í Neskirkju í Reykjavík á valnefndarfundi í fyrrakvöld en fyrir liggur að velja annan prest, því Örn Bárður hefur verið prestur í Neskirkju ásamt sr. Frank M. Meira
14. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 671 orð | 1 mynd

Síðasta haldreipi umbótasinna

Upplausn ríkir í írönskum stjórnmálum vegna tilrauna harðlínumanna til að hafa áhrif á þingkosningar í febrúar. Bryndís Sveinsdóttir skoðaði hina erfiðu stöðu sem Khatami, forseti Írans, er í. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Sjöfn styrkir Hetjurnar

Akureyri | Stjórnendur Sjafnar hf. á Akureyri og dótturfélaga hafa ákveðið að styrkja Hetjurnar - félag aðstandenda langveikra barna á Norðurlandi - um 300 þúsund krónur. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Sjö tonn dregin upp úr súr

"ÞORRAMATURINN er alltaf vinsæll, það er ákveðin stemning sem fylgir þessum árstíma og súrmaturinn er hluti af henni," segir Guðjón Harðarson, yfirmatreiðslumeistari hjá Múlakaffi, en þar er undirbúningur fyrir þorrann, með tilheyrandi góðgæti,... Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Skápur nr.

Skápur nr. 50 | Rúmlega 50 þúsund gestir sóttu Sundlaug Dalvíkur heim á liðnu ári, en á vef Dalvíkurbyggðar er frá því sagt að skömmu fyrir lokun á aðfangadag hafi 50 þúsundasti gesturinn birst í Sundlaug Dalvíkur á árinu 2003. Meira
14. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 249 orð | 5 myndir

Snjóruðningar hrannast upp

Stjórnendur snjóruðningstækja á Akureyri tóku daginn snemma í gærmorgun og hófu snjómokstur fyrir allar aldir, enda af nógu að taka og þungfært um götur bæjarins eftir samfellda snjókomu frá því um helgi. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 48 orð

Stefna Jóns Ólafssonar þingfest

STEFNA Jóns Ólafssonar, fyrrum eiganda Norðurljósa, í meiðyrðamáli gegn Davíð Oddssyni forsætisráðherra var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Málinu var frestað um átta vikur. Stefnandi gerir m.a. Meira
14. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 290 orð

Stífla í Fnjóskadal myndi eyðileggja mestalla ána

STJÓRN Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi, SUNN, telur ekki skynsamlegt að stífla Fnjóská og virkja hana í tengslum við hugmyndir um jarðgöng undir Vaðlaheiði. Meira
14. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Struck vill nútímalegri her

Peter Struck, varnarmálaráðherra Þýskalands, á ráðstefnu um breytingar á skipulagi þýska hersins, Bundeswehr, í Berlín í gær. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð

Sýknudómi í kynferðisbrotamáli áfrýjað

RÍKISSAKSÓKNARI hefur áfrýjað til Hæstaréttar nýfelldum sýknudómi Héraðsdóms Vestfjarða yfir tæplega fimmtugum manni sem ákærður var fyrir kynferðisbrot. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 214 orð

Tillögu um umframfé til LR frestað

MEIRIHLUTI borgarráðs féllst ekki á tillögu sjálfstæðismanna um að Leikfélagi Reykjavíkur yrði veitt aukafjárveiting vegna yfirstandandi leikárs að fjárhæð 25 milljónir króna og átta milljón króna viðbótarfjárveitingu til að standa undir... Meira
14. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 57 orð

Uppskeruhátíð | Skákfélag Akureyrar heldur 10.

Uppskeruhátíð | Skákfélag Akureyrar heldur 10. mínútna mót fyrir öldunga, 45 ára og eldri, á fimmtudagskvöld, 15. janúar, kl. 20. Allir í þessum aldurshópi eru velkomnir. Á sunnudag kl. 14 fer svo fram uppskeruhátið félagsins fyrir fyrripart vetrar. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 710 orð | 1 mynd

Vaxandi heilbrigðisvandi

Helga Jónsdóttir fæddist 1957. Lauk BS-prófi í hjúkrunarfræði frá HÍ 1981 og doktorsprófi í faginu 1994 fá Minnesota-háskóla. Hefur starfað á sjúkrahúsum í Reykjavík, á Akureyri, Húsavík og í Ósló og kennt fagið með hléum frá 1983. Er nú dósent í hjúkrunarfræði við HÍ og verkefnastjóri á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Maki er Arnór Guðmundsson þróunarstjóri og eiga þau synina Ágúst og Sverri. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Viðbúnaður vegna snjóflóðahættu

ALMANNAVARNADEILD ríkislögreglustjóra lýsti í gær yfir viðbúnaðarstigi til almannavarnanefnda Ísafjarðarbæjar, Súðavíkur og Bolungarvíkur vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu. Viðbúnaðarstigi var lýst yfir kl. 14. Meira
14. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 503 orð | 1 mynd

Vilja áfram sundlaug við Varmá

Mosfellsbær | Nokkur andstaða er meðal Mosfellinga við áform meirihluta sjálfstæðismanna í bæjarstjórn um byggingu sundlaugar við Lágafellsskóla í stað sundlaugarinnar sem nú er í notkun á íþróttasvæðinu við Varmá. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 166 orð

Vilja fá botn í viðræðurnar fyrir febrúar

SAMIÐN og Efling - stéttarfélag eru komin nokkuð áleiðis í kjaraviðræðum við viðsemjendur sína en næsta lota hefst eftir helgi. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Þríhnúkagígur verði aðgengilegur almenningi

BORGARRÁÐ samþykkti í gær tillögu Alfreðs Þorsteinssonar, borgarfulltrúa R-listans og formanns borgarráðs, að fela Höfuðborgarstofu að leita eftir samstarfi við nágrannasveitarfélögin og Bláfjallanefnd um að kannaðir verði möguleikar á því að... Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 142 orð

Æðstu stjórnendur gefi eftir 5% af launum

FORSTJÓRI Landspítala - háskólasjúkrahúss hefur óskað eftir því við æðstu stjórnendur spítalans að þeir gefi eftir 5% af launum sínum, að sögn Jóhannesar M. Gunnarssonar, lækningaforstjóra spítalans. Á þetta við um fjörutíu til fimmtíu stjórnendur. Meira
14. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Ætterni forystufjár | Hafin er söfnun...

Ætterni forystufjár | Hafin er söfnun upplýsinga um ætterni forystufjár. Upplýsingarnar hyggst Sigríður Jóhannesdóttir, nemandi við LBH, nýta sem efnivið í lokaverkefni sitt við skólann. Meira

Ritstjórnargreinar

14. janúar 2004 | Staksteinar | 379 orð

- Hannes og vinstrimennirnir

Benedikt Jóhannesson skrifar pistil á heimur.is um deilurnar um bók Hannesar H. Gissurarsonar um Halldór Laxness. "Ef hægt er að bóka nokkuð, þá er það að deilunum um Hannes Hólmstein linnir ekki. Meira
14. janúar 2004 | Leiðarar | 424 orð

Stríð gegn hryðjuverkum og mannréttindi

Stríðið gegn hryðjuverkum er smám saman að setja mark sitt á umheiminn og í ákafanum virðist gleymast fyrir hverju er barist. Meira
14. janúar 2004 | Leiðarar | 331 orð

Tímarit Máls og menningar

Í Morgunblaðinu í gær var frá því skýrt að Tímarit Máls og menningar kæmi út á ný og hefði verið ákveðið af Bókmenntafélaginu Máli og menningu að gera tilraun með útgáfu tveggja tölublaða og láta á það reyna hvort hægt væri að finna rekstrargrundvöll... Meira

Menning

14. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 658 orð | 2 myndir

Arftaki Bridget Jones?

Bækur Helen Fielding um Bridget Jones eru gríðarlega vinsælar um heim allan. Árni Matthíasson segir frá nýrri söguhetju Fielding, Oliviu Joules. Meira
14. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 458 orð

ARNAR Eggert Thoroddsen veltir vöngum yfir...

ARNAR Eggert Thoroddsen veltir vöngum yfir Íslensku tónlistarverðlaununum (þ.e. poppgeiranum og ýmissi tónlist) og spáir fyrir um sigurvegara í hverjum flokki. POPP: HLJÓMPLATA ÁRSINS *Mínus - Halldór Laxness *Sálin hans Jóns míns - Vatnið *200. Meira
14. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Áfram með Vini

STÖÐ 3, sem einbeitir sér að því að sýna gamanþætti, heldur ótrauð áfram með endursýningar á Vinum - vinsælustu gamanþáttaröð síðustu ára. Nú er það fimmta þáttaröðin og segja má að við séum hálfnuð. Meira
14. janúar 2004 | Menningarlíf | 1187 orð | 1 mynd

Enginn er eins og Einar Ben.

Franski fræðimaðurinn dr. Patrick Guelpa hefur nýverið skrifað bók um Einar Benediktsson skáld. Bergþóra Jónsdóttir sendi Patrick línu til að forvitnast um hann og skrifin um þjóðskáldið, honum þótti það betra en að tala í síma; þá fengi líka íslenskan hans að njóta sín betur. Ekki leið á löngu þar til vænt svarbréf barst, með hugleiðingum Patricks um Einar Ben. Meira
14. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 385 orð | 2 myndir

Fágætar perlur

SEGJA má að Eddie Vedder og félagar í Seattlesveitinni Pearl Jam hafi tekið u-beygju þegar þeim varð ljóst að ef þeir vildu gætu þeir orðið næstu U2, Rolling Stones eða hvaða það risaband sem hægt er að ímynda sér. Strax á annarri plötu þeirra, Vs. Meira
14. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 113 orð | 2 myndir

Fegurð og eyrnapinnar

Listakonan Rósa Sigrún Jónsdóttir fagnaði með vinum og vandamönnum við opnun sýningarinnar "Um fegurðina" síðastliðinn laugardag í Galleríi Hlemmi. Meira
14. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 549 orð | 1 mynd

Femínismi 101

Leikstjórn: Mike Newell. Handrit: Lawrence Konner og Mark Rosenthal. Kvikmyndataka: Anastas Michos. Aðalhlutverk: Julia Roberts, Kirsten Dunst, Julia Stiles, Maggie Gyllenhaal, Ginnifer Goodwin, Marcia Gay Harden. Lengd: 117 mín. Bandaríkin. Columbia Pictures, 2003. Meira
14. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 221 orð | 1 mynd

Fjárhagurinn í fínu lagi

NÁNUSTU ráðgjafar Michaels Jacksons áttu saman fund á hóteli í Beverly Hills á mánudag og lýstu því yfir að honum loknum að allt yrði í lagi með fjárhaginn hjá popparanum en hann hefur verið ákærður fyrir misnotkun á barni. Meira
14. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

FÓLK Í fréttum

HILMIR snýr heim reyndist eftir allt saman mest sótta myndin í bandarískum bíóhúsum yfir helgina, en ekki Sá stóri eins og framleiðendur myndarinnar Columbia höfðu lýst yfir á mánudag. Meira
14. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

... Gnarr í 70 mínútum

DYGGUSTU áhorfendur 70 mínútna á PoppTíví hafa tekið eftir því að eitthvað stórt og mikið er í vændum - hugsanlega einhverjar breytingar á þættinum og fyrirkomulagi hans. Meira
14. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 245 orð | 2 myndir

Hilmir drottnar enn

HÚN er óbreytt og óhögguð staða vinsælustu kvikmynda á Íslandi um þessar mundir. Lokakafli Hringadróttinssögu og sá langbesti af þeim þremur að mati þeirra sem tekið hafa þátt í léttri könnun sem er í gangi á mbl. Meira
14. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 357 orð | 1 mynd

Margir um hituna

Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir árið 2003 verða afhent í kvöld í Þjóðleikhúsinu. Í ár verða verðlaunin veitt í ellefta sinn og eru þau því tíu ára. Þau voru fyrst afhent árið 1994 og þá fyrir starfsárið 1993 (þá var Todmobile hvað sigursælust). Meira
14. janúar 2004 | Menningarlíf | 1359 orð | 2 myndir

Menningarhúsið á Norðurbryggju

Mikið um að vera 29. október í hinu mikla og stílhreina pakkhúsi, sem Almenna verzlunarfélagið lét reisa á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn á árunum 1767-1769. Meira
14. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 265 orð | 1 mynd

Nýtt frá Noruh

Í NÆSTA mánuði kemur út ný plata frá uppgötvun síðustu ára í djassaða og útvarpsvæna poppgeiranum, bandarísku söngkonunni og píanóleikaranum Noruh Jones. Nýja platan kemur til með að heita Feels Like Home og kemur út mánudaginn 9. febrúar. Meira
14. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 82 orð | 3 myndir

Nýtt íslenskt leikrit frumsýnt

Leikritið Vegurinn brennur eftir Bjarna Jónsson var frumsýnt á Smíðaverkstæðinu síðastliðinn föstudag og fögnuðu aðstandendur ærlega að sýningu lokinni. Verkið fjallar um tilfinninga- og fjölskylduflækjur á tímum íslensks góðæris. Meira
14. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 522 orð | 1 mynd

"Við gerum alltaf okkar besta"

Harðkjarnasveitin Converge þykir ein merkasta sveit sinnar tegundar í dag. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Jacob Bannon, söngvara og stofnmeðlim. Meira
14. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 339 orð | 2 myndir

THE BEATLES/ Let it Be.

THE BEATLES/ Let it Be... Meira
14. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Tónlistarverðlaun í beinni

ÍSLENSKU tónlistarverðlaunin 2003 verða afhent í Þjóðleikhúsinu í kvöld og verður sýnt frá athöfninni í beinni útsendingu í Sjónvarpinu, Rás 2 og á Tónlist.is. Meira
14. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 134 orð | 2 myndir

Tvær ólíkar sýningar í Nýló

Hjónin Guðný Rósa Ingimarsdóttir og Gauthier Hubert opnuðu hvort sína sýninguna í Nýlistasafninu á laugardaginn. Meira
14. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 190 orð | 1 mynd

Þetta vil ég heyra

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Ég er að hlusta á 1000 kossa nótt með Bubba. Hann er mér mjög hugleikinn þessa dagana og ótrúlegt að ég sé ekki búinn að fá leið á honum. Hehehe. Uppáhaldsplata allra tíma? Meira
14. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Þetta vil ég sjá

Hvað viltu sjá? Það er fátt erlendis í sjónvarpi sem ratar ekki hingað með einum eða öðrum hætti. Ég sakna einskis nema kannski að láta laga örbylgjuloftnetið á húsinu til að ná þessu öllu. Hvað varstu að horfa á? Meira

Umræðan

14. janúar 2004 | Aðsent efni | 279 orð | 1 mynd

Andrés minn!

Dæmin sem tilgreind eru, þau eru aftur á móti fáfengilegri en svo að þér sé sómi að. Meira
14. janúar 2004 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Eftirlaunaréttindi - fleiri hliðar málsins

Á undanförnum árum hafa þessi mál verið talsvert rædd meðal forstöðumanna ríkisstofnana, ekki síst eftir að ný starfsmannalög tóku gildi 1996. Meira
14. janúar 2004 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Góð veiðiráðgjöf

ICES hefur lítið komist með puttana í ráðgjöf við loðnuveiðar hérlendis... Meira
14. janúar 2004 | Aðsent efni | 1042 orð | 1 mynd

Íslensk tónlist á tímamótum

Síðustu þrjú ár hafa verið mikil framfaraár í íslenskri tónlist. Meira
14. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 478 orð

Kæri Kjarval og Bandaríki Bush

TIL að byrja með vil ég þakka þér, Ingimundur Kjarval, fyrir bréf þitt til Morgunblaðsins þar sem þú gerir athugasemdir við skrif mín í sama blað þann 3. janúar á þessu ári um utanríkisstefnu Bandaríkjanna. Meira
14. janúar 2004 | Aðsent efni | 646 orð | 1 mynd

Lán eða ólán

Ef menn víkja frá þessari reglu eru þeir að taka áhættu. Vogun vinnur, vogun tapar. Meira
14. janúar 2004 | Aðsent efni | 16 orð

Mynt Vog Lán í ISK Gengi...

Mynt Vog Lán í ISK Gengi Gengi Lán í ISK Hækkun 30.11.2000 30.11.2000 30.11.2001 30.11.2001 EUR 40% 4.000.000 76,1060 95,5700 5.022.994 25,57% USD 30% 3.000.000 87,5800 107,4300 3.679.950 22,66% CHF 10% 1.000.000 50,4160 64,9410 1.288. Meira
14. janúar 2004 | Aðsent efni | 1184 orð | 1 mynd

Plagíat sem aðferð og hefð við Háskóla Íslands?

Þetta mál hlýtur að vekja spurningar um hver staða Háskóla Íslands, sem rannsóknaháskóla í alþjóðlegum samanburði, verður ef hann samþykkir aðferðir sem teljast óverjandi við háskóla um allan heim. Meira
14. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 325 orð

Sinnep

NÚ VORU Íslendingar að finna sinnepsgassprengjur í Írak. Fyrir nokkrum árum voru öðru hvoru að finnast sinnepsgassprengjur í hráefnisþró Sementsverksmiðjunnar á Akranesi, tæplega hafa þær nú verið frá honum Saddam. Meira
14. janúar 2004 | Aðsent efni | 997 orð | 1 mynd

Um heimildir sérfræðilækna til að vinna með og án greiðsluþátttöku trygginga

Þjónusta sjálfstætt starfandi sérfræðinga er komin til að vera. Hún á sér nær sjötíu ára hefð á Íslandi. Meira
14. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 443 orð

Útburður að nóttu til EFTIR margra...

Útburður að nóttu til EFTIR margra nátta sprengingar sem fylgir áramótum og þrettándanum væri nú aldeilis gott að geta sofið heila nótt á sínu græna. Og það tækist líklega ef ekki kæmi til gífurlegur dugnaður blaðberanna hér í hverfinu. Meira
14. janúar 2004 | Aðsent efni | 368 orð | 1 mynd

Útflutningsverðlaunin Reykjavík Loftbrú

Stefnt er að því að útflutningsverðlaun Reykjavíkur Loftbrúar verði árviss viðburður í tengslum við Íslensku tónlistarverðlaunin. Meira
14. janúar 2004 | Aðsent efni | 365 orð | 1 mynd

Var Björn að meina Sjálfstæðisflokkinn?

Það er í sjálfu sér tilgangslítið að elta ólar við Björn Bjarnason um einstök ágreiningsefni á sviði borgarmála. Þau verða alltaf fyrir hendi. Meira
14. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 18 orð | 1 mynd

ÞESSI duglega stúlka, Helga Sigrún Hermannsdóttir,...

ÞESSI duglega stúlka, Helga Sigrún Hermannsdóttir, hélt tombólu og safnaði hún kr. 1.397 til styrktar Rauða krossi... Meira
14. janúar 2004 | Aðsent efni | 284 orð | 1 mynd

Ævisögumálið er einfalt

Vísað hefur verið til þess að Halldór notaði sjálfur texta annarra í skáldverkum sínum. Meira

Minningargreinar

14. janúar 2004 | Minningargreinar | 831 orð | 1 mynd

ANNA MARGRÉT OLGEIRSDÓTTIR

Anna Margrét Olgeirsdóttir fæddist 14. janúar 1904 og eru því í dag liðin eitt hundrað ár frá fæðingu hennar. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2004 | Minningargreinar | 1918 orð | 1 mynd

GUÐNÝ S. SIGURÐARDÓTTIR

Guðný S. Sigurðardóttir hárgreiðslukona fæddist í Hafnarfirði 4. mars 1921. Hún lést 31. desember síðastliðinn. Guðný var næstyngst sex systkina. Hin eru: Böðvar B. bóksali í Hafnarfirði, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2004 | Minningargreinar | 2178 orð | 1 mynd

JÓNÍNA DAVÍÐSDÓTTIR

Jónína Davíðsdóttir fæddist á Vopnafirði 10. janúar 1913. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 31. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Herdís Einarsdóttir húsmóðir og Davíð Ólafsson útvegsbóndi. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2004 | Minningargreinar | 1460 orð | 1 mynd

KARITAS BJARGMUNDSDÓTTIR

Karitas Bjargmundsdóttir var fædd í Reykjavík 3. mars 1924. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi hinn 5. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bjargmundur Sveinsson rafvirki, f. í Efri Ey í Meðallandi 29. ágúst 1883, d. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2004 | Minningargreinar | 1599 orð | 1 mynd

MAGNÚS JÓN ÞORVALDSSON

Magnús Jón Þorvaldsson fæddist á Sveinseyri við Dýrafjörð 26. júní 1913. Hann lést á Dvalarheiminu Garðvangi í Garði þriðjudaginn 6. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Andrea Guðnadóttir og Þorvaldur Ólafsson en börn þeirra voru alls sjö. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2004 | Minningargreinar | 987 orð | 1 mynd

MAX ADENAUER

Dr. Max Adenauer fæddist í Köln 21. september 1910. Hann lést á sjúkrahúsi í Köln 6. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru frú Emma og dr. Konrad Adenauer, fyrsti kanslari Sambandslýðveldisins Þýskalands. Eiginkona dr. Max Adenauer var dr. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2004 | Minningargreinar | 776 orð | 1 mynd

MÍNERVA BERGSTEINSDÓTTIR

Mínerva Bergsteinsdóttir fæddist í Bakkarholtsparti í Ölfusi 19. maí 1915. Hún var dóttir Bergsteins Sveinssonar frá Markarskarði í Hvolhreppi og Steinunnar Einarsdóttur frá Kotströnd í Ölfusi. Systkini Mínervu voru Þórhildur, f. 1909, d. 2001, Freyr, f. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2004 | Minningargreinar | 560 orð | 1 mynd

SIGÞRÚÐUR SIGRÚN EYJÓLFSDÓTTIR

Sigþrúður Sigrún Aðalheiður Eyjólfsdóttir fæddist á Sauðárkróki 25. október 1905. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi mánudaginn 5. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Eyjólfur Ísaksson frá Melshúsi Bessastaðahr., f. 15.8. 1869, d. 13.9. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2004 | Minningargreinar | 1039 orð | 1 mynd

STEFANÍA G. GUÐMUNDSDÓTTIR

Stefanía Guðmunda Guðmundsdóttir fæddist á Litla-Kambi í Breiðuvík 2. júní 1920. Hún lést á Landspítalanum 29. desember síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Guðmundar Guðmundssonar, f. 13. sept. 1890, d. 17. des. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 115 orð

EJS kaupir Símkerfi ehf.

EJS hefur fest kaup á Símkerfum ehf. EJS og Símkerfi hafa um skeið verið í nánu samstarfi og frá áramótum eru Símkerfi orðin hluti af samskiptalausnasviði EJS. Sérþekking Símkerfa er á samskiptaþörfum fyrirtækja, samkvæmt fréttatilkynningu. Meira
14. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 277 orð

Englandsbanki sakaður um vanrækslu

ENGLANDSBANKI sætir ákæru fyrir dómstólum í Lundúnum um óheiðarleg vinnubrögð í samskiptum sínum við Bank of Credit and Commerce International (BCCI), sem varð gjaldþrota árið 1991. Meira
14. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 35 orð

Nýr hugbúnaður hjá Bláa lóninu

LANDSTEINAR Strengur hf. og Bláa lónið hafa skrifað undir samning um kaup þess síðarnefnda á MBS-Navision hugbúnaði frá Microsoft. Meira
14. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 31 orð

Nýr hugbúnaður í Laugum

WORLD Class hefur samið við Landsteina Streng um kaup og innleiðingu á MBS-Navision hugbúnaði frá Microsoft ásamt sérkerfum sem byggja á MBS-Navision kerfinu, m.a. líkamsræktarkerfi, tímaskráningarkerfi og launakerfi fyrir heilsuræktina... Meira
14. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 163 orð

Sala Ahold dróst saman

SALA Ahold, þriðju stærstu smásölukeðju í heimi, dróst í fyrra saman um 10,5% frá fyrra ári og var 56 milljarðar evra, eða sem svarar tæpum 5.000 milljörðum króna. Meira
14. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 938 orð | 1 mynd

Stimpilgjöld og vörugjöld tímaskekkja

"STIMPIL- og vörugjöld hljóta að teljast tímaskekkja í nútímahagkerfi," sagði Ingimundur Sigurpálsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, á Skattadegi Deloitte, Viðskiptablaðs Morgunblaðsins og Samtaka atvinnulífsins sem haldinn var á Grand... Meira
14. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 148 orð

Stórbætt afkoma Alcoa

HAGNAÐUR álframleiðslurisans Alcoa rúmlega tvöfaldaðist á síðastliðnu ári og nam 291 milljón dollara, eða ríflega 20 milljörðum króna. Árið áður var hins vegar 223 milljóna dollara, eða tæplega 16 milljarða króna, tap af rekstrinum. Meira
14. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 353 orð

Uppgreiðsluálagið hefur aukist frá áramótum

LÍKUR á því að uppgreiðsla á húsbréfalánum verði veruleg á næstu árum eru litlar að mati Greiningar Íslandsbanka. Telur deildin að vextir á markaði þurfi að lækka umtalsvert og varanlega til að uppgreiðsla á húsbréfalánum verði veruleg. Meira
14. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Vöruhótelið sér um birgðahald fyrir Delta

DELTA ehf. og Vöruhótelið ehf. sömdu um að Vöruhótelið annaðist birgðahald á framleiðsluvörum Delta í tengslum við útflutning á hjartalyfinu Ramipril. Fyrir markaðssetningu þarf Delta að safna upp miklum birgðum og annaðist Vöruhótelið geymslu á... Meira
14. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Öryggismiðstöðin og ESSÓ semja

ÖRYGGISMIÐSTÖÐ Íslands hefur tekið að sér öryggisgæslu á öllum bensínstöðvum ESSÓ á höfuðborgarsvæðinu. Í samningi fyrirtækjanna, sem tók gildi 1. Meira

Fastir þættir

14. janúar 2004 | Dagbók | 516 orð

(2.Tím. 4)

Í dag er miðvikudagur 14. janúar 14. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Prédika þú orðið, gef þig að því í tíma og ótíma. Vanda um, ávíta, áminn með öllu langlyndi og fræðslu. Meira
14. janúar 2004 | Árnað heilla | 66 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Björk Guðjónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, verður 50 ára föstudaginn 16. janúar. Meira
14. janúar 2004 | Í dag | 184 orð

Alfa-námskeið í Fríkirkjunni Kefas NÚ erum...

Alfa-námskeið í Fríkirkjunni Kefas NÚ erum við að fara af stað með Alfa-námskeið og haldinn verður kynningarfundur fimmtudaginn 15. janúar kl. 19.00, þar sem boðið verður upp á léttan kvöldverð, og síðan hefst námskeiðið sjálft viku síðar, hinn 22. Meira
14. janúar 2004 | Fastir þættir | 262 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

VIÐ sáum æsilegt skiptingarspil úr Reykjavíkurmótinu í þættinum í gær. Hér er annað, ekki síður magnað. Suður gefur; NS á hættu. Meira
14. janúar 2004 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 30. ágúst sl. í Ytri-Njarðvíkurkirkju af sr. Þorvaldi Karli Helgasyni þau Kristján Möller og Hólmfríður Karlsdóttir... Meira
14. janúar 2004 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. september sl. í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni þau Guðmundur Skúli Viðarsson ljósmyndari og Ingunn Bernótusdóttir viðskiptafræðingur. Heimili þeirra er í Smárahverfi,... Meira
14. janúar 2004 | Í dag | 810 orð

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Starf aldraðra kl. 13-16.30. Gestur er Gunnar Þorláksson. Þeir sem óska eftir að láta sækja sig fyrir samverustundirnar geta látið kirkjuverði vita í síma 5538500 . Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Meira
14. janúar 2004 | Fastir þættir | 1054 orð | 3 myndir

Ingvar skákmaður ársins, Hjörvar Steinn efnilegastur

3.-10. jan. 2004 Meira
14. janúar 2004 | Viðhorf | 867 orð

Pólitískt svigrúm

Eru til vondir kapítalistar og góðir kapítalistar samkvæmt hugmyndafræði jafnaðarstefnunnar? Nefnir Karl Marx þetta einhvers staðar í ritum sínum? Meira
14. janúar 2004 | Fastir þættir | 201 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. e3 Rf6 3. c4 c6 4. Rc3 e6 5. Rf3 a6 6. Bd3 Rbd7 7. b3 Bd6 8. c5 Bc7 9. O-O e5 10. dxe5 Rxe5 11. Rxe5 Bxe5 12. Bb2 O-O 13. b4 h6 14. f4 Bc7 15. e4 dxe4 16. Rxe4 Rxe4 17. Bxe4 Dxd1 18. Haxd1 Be6 19. a3 Had8 20. g3 f5 21. Bg2 Bb3 22. Hd4 Hxd4... Meira
14. janúar 2004 | Dagbók | 48 orð

SVEITAVÍSUR

Aum er hún Kinn fyrir utan Stað, ei mig langar þangað. Þar má varla þvert um hlað þurrum fæti ganga. * Bárðardalur er bezta sveit, þó bæja sé langt í milli. Þegið hef ég í þessum reit þyngsta magafylli. * Mývatnssveit ég vænsta veit vera á norðurláði. Meira
14. janúar 2004 | Fastir þættir | 407 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji keypti sér nýjan fjölskyldubíl í haust eftir langar og strangar samningaviðræður við maka sinn. Svo óheppilega vildi til að bíllinn nýi hefur verið heldur bágborinn til heilsunnar og í tvígang þurft að fara á verkstæði af sama tilefni. Meira

Íþróttir

14. janúar 2004 | Íþróttir | 101 orð

Allt til reiðu fyrir Stelpuslaginn

BÚIÐ er að velja liðin sem mætast í Stelpuslag 2004 í körfuknattleik en þar eigast við úrvalslið, annað skipað leikmönnum úr Reykjavík og hitt af Reykjanesi. Leikurinn fer fram í Seljaskóla í kvöld, miðvikudaginn 14. janúar og hefst hann kl. 20. Meira
14. janúar 2004 | Íþróttir | 532 orð | 1 mynd

Á faraldsfæti

LIÐIN í efstu deild karla í knattspyrnu, Landsbankadeildinni, eru öll komin á fulla ferð í undirbúningi sínum fyrir sumarið. Reykjavíkurmótið er þegar byrjað og deildabikarkeppni KSÍ hefst í næsta mánuði. Morgunblaðið tók púlsinn hjá forráðamönnum félaganna tíu í gær og innti þá eftir því hvort til stæði að fara í æfingaferðir út fyrir landsteinana þegar nær drægi alvörunni. Meira
14. janúar 2004 | Íþróttir | 96 orð

Bjarni kominn á ferðina með Bochum

BJARNI Guðjónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður þýska liðsins Bochum, er kominn aftur á ferðina eftir fótbrot sem hann varð fyrir á æfingu liðsins í nóvember. Meira
14. janúar 2004 | Íþróttir | 69 orð

Borgvardt kominn til FH-inga

ALLAN Borgvardt, danski framherjinn sem sló í gegn með FH-ingum á síðustu leiktíð, verður að öllu óbreyttu áfram í herbúðum Hafnarfjarðarliðsins á komandi leiktíð. Borgvardt kom til landsins um sl. Meira
14. janúar 2004 | Íþróttir | 218 orð

David Seaman er hættur

DAVID Seaman, landsliðsmarkvörður Englands í knattspyrnu til margra ára, tilkynnti í gær að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna. Meira
14. janúar 2004 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

Eiður og Hasselbaink góðir saman

EIÐUR Smári Guðjohnsen, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, sagði á vef ensku úrvalsdeildarinnar, Premierleague.com, að það væri sérlega ánægjulegt að leika á ný með Jimmy Floyd Hasselbaink í framlínu Chelsea. Meira
14. janúar 2004 | Íþróttir | 204 orð

Ferguson kaupir kínverskan táning

ENSKA úrvalsdeildarliðið Manchester United hefur samið við kínverska leikmanninn Dong Fangzhou, en hann þykir vera eitt mesta efni sem fram hefur komið í Kína til þessa. Félagið greiðir um 450 millj. kr. Meira
14. janúar 2004 | Íþróttir | 145 orð

Finnur og Gunnar verða með Fylki

FINNUR Kolbeinsson, fyrirliði Fylkis, og bakvörðurinn Gunnar Þór Pétursson, tveir af elstu og reyndustu leikmönnum Árbæjarliðsins, ætla að vera með Fylkismönnum á fullu í sumar en áhöld voru um hvort þeir yrðu með. Meira
14. janúar 2004 | Íþróttir | 80 orð

Guðfinnur spilar með ÍBV í Danmörku

KARLALIÐ ÍBV í handknattleik hélt í morgun til Danmerkur í æfinga- og keppnisferð og þar mun gamall liðsmaður ÍBV, Guðfinnur Kristmannsson, koma til móts við liðið. Meira
14. janúar 2004 | Íþróttir | 138 orð

Gunnar Örn endaði vel í Hong Kong

GUNNAR Örn Ólafsson og Bára Bergmann Erlingsdóttir hafa lokið keppni á Heimsmeistaramóti þroskaheftra í sundi sem fram fer í Hong Kong. Gunnar Örn vann til bronsverðlauna í 100 metra baksundi í sínum flokki en hann kom í mark á 1.09,95 mínútum. Meira
14. janúar 2004 | Íþróttir | 371 orð

* HALLDÓR Sigfússon var með þrjú...

* HALLDÓR Sigfússon var með þrjú mörk þegar lið hans Friesenheim gerði jafntefli við EHV Aue í suðurhluta þýsku 2. deildarinnar í handknattleik. Friesenheim er í 9. sæti af 18 liðum í deildinni með 18 stig úr 18 leikjum. Meira
14. janúar 2004 | Íþróttir | 241 orð

HELSTU FÉLAGASKIPTI

KR Komnir: Bjarni Þorsteinsson frá Molde Ágúst Gylfason frá Fram Sigmundur Kristjánsson frá Utrecht Farnir: Sigursteinn Gíslason í Víking Þórhallur Hinriksson í Val Valþór Halldórsson í Hauka Jón Skaftason í ÍBV *Jón lék sem lánsmaður hjá Víkingi síðara... Meira
14. janúar 2004 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

* JÓHANNES Karl Guðjónsson lék allan...

* JÓHANNES Karl Guðjónsson lék allan leikinn með Wolves sem sigraði Kidderminster Harriers , 2:0, í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu í gærkvöld. Wolves mætir West Ham í 4. umferð. Meira
14. janúar 2004 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

Jóhann Ólafsson vekur athygli með Centralia

NJARÐVÍKINGURINN Jóhann Ólafsson hefur náð að festa sig í sessi sem leikmaður körfuknattleiksliðsins Centralia í Bandaríkjunum en um er að ræða framhaldsskólalið í Washington-ríki á vesturströndinni. Í ítarlegri blaðagrein í staðarblaðinu The Chronicle er sagt frá því að íslenski skiptineminn hafi á skömmum tíma unnið hug og hjarta stuðningsmanna liðsins með vinnusemi á leikvellinum og leiðtogahæfileikum. Meira
14. janúar 2004 | Íþróttir | 337 orð | 1 mynd

Keegan semur væntanlega við Árna Gaut

KEVIN Keegan, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City, mun að öllum líkindum bjóða landsliðsmarkverðinum Árna Gauti Arasyni samning við félagið sem gildir út leiktíðina eftir því sem fram kemur á heimasíðu félagsins. Meira
14. janúar 2004 | Íþróttir | 108 orð

Látið reyna á Sigfús og Dag

"ÉG læt reyna á það í leikjunum í Danmörku og Svíþjóð hvort Sigfús Sigurðsson og Dagur Sigurðsson geta leikið með á EM í Slóveníu, það verður ekki hægt að draga það lengur að sjá hver raunverulega staða þeirra er fyrir mótið," segir Guðmundur... Meira
14. janúar 2004 | Íþróttir | 378 orð

* MIRKO Virijevic, miðherji úrvalsdeildarliðs Breiðabliks...

* MIRKO Virijevic, miðherji úrvalsdeildarliðs Breiðabliks í körfuknattleik, er meiddur á fingri og hefur lítið getað beitt sér undanfarið á æfingum. Hann verður samt sem áður í liði Blika sem sækir Þór Þorlákshöfn heim á föstudag. Meira
14. janúar 2004 | Íþróttir | 202 orð

Pound kemur Rusedski til varnar

DICK Pound formaður Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, hefur tekið upp hanskann fyrir breska tenniskappann Greg Rusedski sem féll á lyfjaprófi þar sem of mikið af nandroleone-hormóninu fannst í sýni frá honum. Meira
14. janúar 2004 | Íþróttir | 735 orð | 1 mynd

Slóvenar æfa á laun fyrir EM-leiki í Celje

SLÓVENAR æfa á laun í bænum Celje í heimalandi sínu fyrir Evrópumeistaramótið í handknattleik og eftir því sem næst verður komist leika þeir enga æfingaleiki utan Slóveníu fyrir keppnina sem hefst á fimmtudaginn í næstu viku. Meira
14. janúar 2004 | Íþróttir | 131 orð

ÚRSLIT

KNATTSPYRNA England Bikarkeppnin, 3. umferð, aukaleikir: Scunthorpe - Barnsley 2:0 *Scunthorpe mætir Portsmouth á útivelli. Colchester - Accrington 2:1 *Colchester mætir Coventry á útivelli. Rotherham - Northampton 1:2 *Northampton mætir Man. Utd heima. Meira
14. janúar 2004 | Íþróttir | 207 orð

Þórir Hergeirsson vill þjálfa kvennalið Sola

ÍSLENDINGURINN Þórir Hergeirsson sem hefur verið aðstoðarþjálfari norska kvennalandsliðsins undanfarin ár hefur áhuga á því að taka við kvennaliðinu Sola. Meira
14. janúar 2004 | Íþróttir | 89 orð

Þrír á HM í Slóveníu

SKÍÐASAMBAND Íslands hefur valið þrjá þátttakendur til að taka þátt í heimsmeistaramóti unglinga í alpagreinum sem fram fer í Maribor í Slóveníu 8.-16. febrúar. Meira

Bílablað

14. janúar 2004 | Bílablað | 59 orð

Bílasýningar á árinu 2004

MIKILL fjöldi bílasýninga er um allan heim á hverju ári. Hér kemur listi yfir þær langflestar. Þær sem merktar eru með S teljast til þeirra stærstu. S Detroit.....10.-19. janúar. S Brussel.....15.-25. janúar. S Genf...........4.-14. mars.... Meira
14. janúar 2004 | Bílablað | 103 orð | 1 mynd

Boxster besti sportbíllinn

BANDARÍSKA bílatímaritið Automobile Magazine, sem selst í hálfri milljón eintaka í hverjum mánuði, hefur valið Porsche Boxster og Boxster S sem besta sportbílinn. Tilkynnt var um valið á bílasýningunni í Detroit sem nú stendur yfir. Meira
14. janúar 2004 | Bílablað | 617 orð | 1 mynd

Dekkin eru næstmikilvægasti búnaður bíls

NAUÐSYNLEGT er að fylgjast vel með dekkjunum undir bílnum reglulega, þrífa þau og fjarlægja strax smásteina sem festast í raufunum. Með því móti má draga úr sliti og skemmdum á dekkjunum. Meira
14. janúar 2004 | Bílablað | 585 orð | 1 mynd

Ekkert samviskubit á loftbóludekkjum

Bræðurnir Ormsson selja Bridgestone Blizzak-loftbóludekkin sem hafa náð mikilli útbreiðslu á höfuðborgarsvæðinu. Guðjón Guðmundsson hefur prófað þessi dekk og segir hér frá þeim. Meira
14. janúar 2004 | Bílablað | 96 orð | 3 myndir

Fella þurfti niður leiðir í Dakar-rallinu

Dakar-rallið hélt áfram í gær, en rallið fer nú fram í 25. skipti. Það er mat margra að Dakar-rallið í ár sé eitt það erfiðasta í sögu þessa íþróttaviðburðar. Meira
14. janúar 2004 | Bílablað | 750 orð | 5 myndir

Grand Cherokee - evrópskur með amerísk gen

EVRÓPUÚTGÁFAN af Grand Cherokee hefur verið fáanleg með dísilvél síðustu þrjú ár en nú nýlega var bíllinn fluttur inn hingað til lands af Ræsi hf., umboðsaðila Jeep. Meira
14. janúar 2004 | Bílablað | 298 orð | 1 mynd

Gömul dekk hættuleg óháð sliti

ÞAÐ hefur verið þekkt staðreynd í meira en eina öld að gúmmí er lifandi efni sem eldist með árunum. Meira
14. janúar 2004 | Bílablað | 314 orð | 6 myndir

Japanskir bílar skína í Detroit

Tvinnbílar og efnarafalabílar voru áberandi hjá japönsku framleiðendunum á bílasýningunni í Detroit. Meira
14. janúar 2004 | Bílablað | 85 orð

Jeep Grand Cherokee 2.7 CRD Limited

Vél: Fimm strokka línuvél, 2.685 rúmsentimetrar, samrásarinnsprautun, Mercedes-Benz. Afl: 163 hestöfl við 4.000 snúninga á mínútu. Tog: 400 Nm við 1.800- 2.600 snúninga á mínútu. Drifkerfi: Quadra Drive, sítengt fjórhjóladrif, hátt og lágt drif. Meira
14. janúar 2004 | Bílablað | 424 orð | 1 mynd

Lesið á dekk

Líklegt má telja að margir lendi í vandræðum þegar lesa á merkingar sem eru á hliðum dekkjanna. Allir hjólbarðar hafa ýmsar merkingar, nöfn, tölur, skammstafanir og fleira sem hafa sína þýðingu. Meira
14. janúar 2004 | Bílablað | 87 orð

Naglalausu vetrardekkin henta illa á auðu malbiki

ÞEIR sem aka á vetrarhjólbörðum á auðum vegi þurfa að gæta þess sérstaklega að hafa hæfilega vegalengd í næsta bíl á undan. Meira
14. janúar 2004 | Bílablað | 337 orð | 1 mynd

Naglar, keðjur og slöngulaus dekk

EKKERT kemur í stað nagla á blautu og sleipu svelli. Jeppadekk eru yfirleitt negld með svokölluðum jeppanöglum sem eru miðlungsstærð milli fólksbíla- og vörubílanagla. Meira
14. janúar 2004 | Bílablað | 241 orð | 2 myndir

Palli var einn á Avensis

SJÓNVARPSAUGLÝSING um Toyota Avensis, sem tekin er í Reykjavík, hefur vakið talsverða athygli. Í auglýsingunni er unnið út frá hugmyndinni um Palla sem var einn í heiminum. Meira
14. janúar 2004 | Bílablað | 753 orð | 2 myndir

Segjast geta boðið bíla á mun lægra verði

ÞAÐ hefur tíðkast í mörg ár að fluttir hafi verið inn nýir bílar til landsins af öðrum aðilum en viðkomandi bílaumboðum. Meira
14. janúar 2004 | Bílablað | 818 orð | 6 myndir

Stærri og hljóðlátari Legacy

ÍSLENDINGAR hafa tekið ástfóstri við Subaru Legacy, allt frá því bíllinn kom fyrst á markað hérlendis í upphafi tíunda áratugarins. Meira
14. janúar 2004 | Bílablað | 79 orð

Subaru Legacy 2.0

Vél: Fjórir strokkar, 1.994 rúmsentimetrar, 16 ventlar. Afl: 138 hestöfl við 5.600 snúninga á mínútu. Tog: 187 Nm við 4.400 snúninga á mínútu. Hröðun: 13,2 sekúndur. Hámarkshraði: 182 km/klst. Drifkerfi: Sítengt fjórhjóladrif. Meira
14. janúar 2004 | Bílablað | 268 orð | 3 myndir

Trafic Deck'up

RENAULT Trafic var kjörinn sendibíll ársins 2002 og nú hyggst Renault sýna nýjan hugmyndabíl á bílasýningunni í Brussel sem byggist á honum og kallast Trafik Deck'up. Meira
14. janúar 2004 | Bílablað | 301 orð | 2 myndir

Tvídrifshjólið frá Yamaha

Yamaha hefur verið í mikilli þróunarvinnu sl. ár og er eitt af gæluverkefnunum að þróa og smíða mótorhjól með drifi á báðum hjólum. Meira

Úr verinu

14. janúar 2004 | Úr verinu | 212 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 79 55 64...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 79 55 64 536 34,503 Gellur 597 570 591 52 30,738 Grálúða 241 198 232 377 87,546 Grásleppa 38 16 36 67 2,392 Gullkarfi 120 19 111 8,019 889,770 Hlýri 223 189 207 6,314 1,308,937 Hrogn Ýmis 104 60 85 468 39,822 Hvítaskata 11 10... Meira
14. janúar 2004 | Úr verinu | 201 orð | 1 mynd

Mest af þorskinum unnið í landi

SAMANLAGÐUR afli skipa Samherja hf. á nýliðnu ári nam ríflega 152 þúsund tonnum. Afli fjölveiði- og uppsjávarskipa nam samtals um 128.000 tonnum og afli bolfiskskipa félagsins var samanlagður um 24.000 tonn. Meira
14. janúar 2004 | Úr verinu | 354 orð

Um 2,3 milljónir tonna veiddar af kolmunna í fyrra

KOLMUNNAAFLI í Norður-Atlantshafi varð á síðasta ári um 2,3 milljónir tonna eða nærri fjórfalt meiri en fiskifræðingar höfðu ráðlagt. Evrópusambandið gagnrýnir Íslendinga og Norðmenn fyrir óbilgirni í viðræðum um skiptingu kolmunnakvótans. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.