Greinar laugardaginn 17. janúar 2004

Forsíða

17. janúar 2004 | Forsíða | 69 orð | 1 mynd

Frostvirkni Ólafs

FROST Activity, eða Frostvirkni, er yfirskrift sýningar á verkum Ólafs Elíassonar sem opnuð verður í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi í dag kl. 16. Meira
17. janúar 2004 | Forsíða | 171 orð | 1 mynd

Kveðst vera saklaus

POPPSTJARNAN Michael Jackson lýsti sig saklausan af að hafa beitt ungan dreng kynferðislegu ofbeldi er hann mætti fyrir rétt í Santa Maria í Kaliforníu þar sem ákæra á hendur honum var þingfest í gær. Meira
17. janúar 2004 | Forsíða | 107 orð

Seinheppnir strípalingar

ÞRÍR pörupiltar lentu illa í því er þeir hugðust hrekkja gesti á veitingahúsi í borginni Spokane í Washington-ríki, með því að hlaupa naktir í gegnum staðinn og hverfa svo á braut. Meira
17. janúar 2004 | Forsíða | 237 orð | 1 mynd

Stjórnandi Hamas "merktur dauðanum"

STOFNANDI Hamas-samtaka Palestínumanna, Sheik Ahmed Yassin, er "merktur dauðanum" eftir að liðsmaður þeirra varð fjórum Ísraelum að bana á miðvikudaginn var, að sögn aðstoðarvarnarmálaráðherra Ísraels, Zeevs Boims, í gær. Meira
17. janúar 2004 | Forsíða | 336 orð

Tvívegis ekki tilkynnt fyrirfram til regluvarðar

TVENN af sex viðskiptum fruminnherja með bréf Eimskipafélagsins á þessu ári voru ekki tilkynnt fyrirfram til regluvarðar félagsins, að sögn Magnúsar Gunnarssonar, stjórnarformanns Eimskipafélagsins. Meira
17. janúar 2004 | Forsíða | 114 orð

Ökumenn í erfiðleikum í ófærð og hálku

LÖGREGLAN í Reykjavík setti björgunarsveitir í viðbragðsstöðu vegna ófærðar í efri hverfum borgarinnar seint í gærkvöldi. Akstursskilyrði voru farin að versna umtalsvert á suðvesturhorni landsins í gærkvöldi í austanstormi og ofankomu. Meira

Baksíða

17. janúar 2004 | Baksíða | 327 orð

Afgerandi andstaða við að KB banki kaupi SPRON

TVEIMUR af hverjum þremur aðspurðra líst illa á þær hugmyndir að Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis verði seldur Kaupþingi Búnaðarbanka eða KB banka eins og hann heitir nú. Liðlega 19% líst hvorki vel né illa á sölu SPRON en 13% líst vel á hana. Meira
17. janúar 2004 | Baksíða | 132 orð

Allt að 90 mínútna bið eftir pitsum

SÍMALÍNUR voru rauðglóandi og löng bið eftir pitsum áður en úrslitaviðureignin í Idol stjörnuleit hófst í gærkvöld. Kristín Kristinsdóttir, starfsmaður á Domino's pizza, sagði biðina eftir pitsu hafa lengst farið í 90 mínútur. Meira
17. janúar 2004 | Baksíða | 1277 orð | 2 myndir

Eldar af ástríðu

Matgæðingurinn Kristín Þóra Harðardóttir ákvað að skella sér í lögfræði þrátt fyrir þrjú börn og fyrirtækjarekstur. Hún sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að matargerðin væri hennar leið til að slaka á. Meira
17. janúar 2004 | Baksíða | 479 orð | 1 mynd

Fiskveisla fiskihatarans

Þrátt fyrir að þykja fiskur skelfilegt ómeti ákvað Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, að ráðast í útgáfu matreiðslubókar með fjölda fiskuppskrifta. Meira
17. janúar 2004 | Baksíða | 194 orð

Furðuleg ónákvæmni í gagnrýni Helgu Kress

HANNES Hólmsteinn Gissurarson svarar gagnrýni Helgu Kress á fyrsta bindi ævisögu sinnar um Halldór Laxness í Lesbók í dag og segir að dylgjur Helgu um ritstuld sinn eigi ekki við nein rök að styðjast. Meira
17. janúar 2004 | Baksíða | 68 orð

Gengi deCODE yfir 10 dali

GENGI hlutabréfa deCODE Genetics, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, fór í gær í fyrsta skipti í rúm tvö ár yfir 10 Bandaríkjadali á hlut. Meira
17. janúar 2004 | Baksíða | 227 orð | 1 mynd

Gratíneraður plokkfiskur

Plokkfiskur er í raun ekki annað en fiskur, kartöflur og laukur í hvítri sósu, sem íslenskar kokkabækur nefna oft mjólkursósu. Hvíta sósan gerir fiskinum gott, en steikingin og gratíneringin skapa mótvægi við mýkt sósunnar. Meira
17. janúar 2004 | Baksíða | 136 orð | 1 mynd

"Svíagrýlan" lifir góðu lífi

"SVÍAGRÝLAN" lifir enn nokkuð góðu lífi á handknattleiksvellinum því enn einu sinni varð íslenska landsliðið í handknattleik að sætta sig við að tapa fyrir Svíum, að þessu sinni þó með minnsta mun, 29:28, þegar þjóðirnar mættust í Malmö... Meira
17. janúar 2004 | Baksíða | 179 orð | 1 mynd

"Þetta er búið að vera alveg frábært"

KARL Bjarni Guðmundsson, 28 ára sjómaður úr Grindavík, varð sigurvegarinn í keppni Stöðvar 2, Idol stjörnuleit sem fram fór í Vetrargarðinum í gærkvöld. Alls greiddu 150. Meira
17. janúar 2004 | Baksíða | 504 orð | 3 myndir

Smurbrauð og dönsk hönnun

Kaupmannahöfn er vinsæll viðkomustaður Íslendinga. Gréta Hlöðversdóttir fékk Kristínu Johansen til að segja frá upphaldsstöðum sínum í borginni. Meira
17. janúar 2004 | Baksíða | 386 orð | 1 mynd

Tíðni gáttatifs fer vaxandi

Á fáum árum hefur tilfellum af gáttatifi, sem er eitt afbrigði af óreglulegum hjartslætti, fjölgað til muna hjá dönskum karlmönnum sem komnir eru yfir fimmtugt samkvæmt frétt í Berlingske Tidende . Meira
17. janúar 2004 | Baksíða | 122 orð | 1 mynd

Vilja hafa opið að næturlagi

Fjórða hverjum Norðmanni þykir æskilegt að leikskólar séu opnir á nóttunni, samkvæmt könnun sem gerð var á vegum barna- og fjölskylduráðuneytisins í Noregi og greint frá á fréttavef Aftenposten . Meira
17. janúar 2004 | Baksíða | 274 orð

Vítt og breitt

Yfir 700 hótel hjá Minotel Minotel International hefur gefið út bækling sinn fyrir árið 2004 og eru Fosshótelin tvö í Reykjavík, Lind og Baron þar áskrá. Minotel International eru með um700 hótel á skrá og á vefnum www.minotel.com eru t.d. Meira

Fréttir

17. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 78 orð

41.000 fórst í Bam

ÍRÖNSK stjórnvöld sögðu í gær, að 41 þúsund manns, hið minnsta, hefðu týnt lífi í landskjálftanum sem reið yfir suðausturhluta landsins 26. desember. Meira
17. janúar 2004 | Suðurnes | 143 orð

Að meðaltali 339 án vinnu allt árið

Suðurnes | Atvinnuleysi var hlutfallslega mest á Suðurnesjum á síðasta ári. Þó voru atvinnulausir færri í desember en í sama mánuði 2002. Skráð atvinnuleysi var að meðaltali 4% af mannafla á Suðurnesjum á árinu 2003, samkvæmt yfirliti... Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 42 orð

Afmælishátíð Eimskips

EIMSKIPAFÉLAG Íslands efnir til afmælishátíðar í dag í tilefni af 90 ára afmæli félagsins. Afmælishátíðin fer fram í Háskólabíói og hefst kl. 16. Magnús Gunnarsson, stjórnarformaður Eimskip, og Erlendur Hjaltason framkvæmdastjóri Eimskips hf. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 833 orð | 1 mynd

Afrakstur áralangrar vinnu

Bragi Skúlason fæddist 1957 á Akranesi. Cand. theol.-próf frá guðfr.deild HÍ 1982. Vígðist prestur til Fríkirkjunnar í Hafnarfirði 1982. Lauk kennsluréttindanámi frá HÍ 1983. Var prestur V-Íslendinga í Mountain, N-Dakóta 1983-1987. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 235 orð

Atlantsolía kærir til Samkeppnisstofnunar

ATLANTSOLÍA hefur kært til Samkeppnisstofnunar þá ákvörðun olíufélaganna að hafa eldsneytisverð lægra á stöðvum sínum í næsta nágrenni við fyrirtækið í Kópavogi og Hafnarfirði en á öðrum stöðvum félaganna. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi fór úr 2,5% í 3,4% á árinu

MEÐALATVINNULEYSI á árinu 2003 var 3,4% af áætluðum mannafla á vinnumarkaði samanborið við 2,5% árið á undan. Að jafnaði voru 4.893 manns atvinnulausir í hverjum mánuði. Atvinnuleysið hefur aukist töluvert frá árinu 2000 þegar það var aðeins 1,3%. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Barnafjölskyldur flytja frá Reykjavík

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að fólk sem vilji búa í sérbýli hafi ekki fengið nógu mörg tækifæri til þess í Reykjavík undanfarin ár. Skipulagsyfirvöld hafi farið þvert á þessar óskir fólksins. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 129 orð

Barnaheill hjálpa fjölskyldum í Íran

ALÞJÓÐASAMTÖKIN Save the Children hafa dreift þúsund vetrartjöldum sem henta stórum fjölskyldum í Íran eftir jarðskjálftann í Bam. Meira
17. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Berlusconi í andlitslyftingu í París?

SILVIO Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, fór í andlitslyftingu í desember, að sögn ítalskra dagblaða í gær. Ráðherrann,sem er 67 ára gamall, var ekki í Róm frá 23. desember til 13. janúar og var þá sagður halda sig í glæsivillu sinni á eynni Sardiníu. Meira
17. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 277 orð | 2 myndir

Birnir á pilluna

EMBÆTTISMENN í Ástralíu hyggjast setja þúsundir kóalabjarna á "getnaðarvarnapilluna" vegna þess að þeir fjölga sér of ört. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Búsetuóskir | Mikill tími fór í...

Búsetuóskir | Mikill tími fór í að ræða búsetuóskir Reykvíkinga á fundi borgarstjórnar á fimmtudaginn. Tvö sjónarmið tókust þar á; annars vegar að mæta þeim óskum borgarbúa, sem komu fram í nýlegri könnun, að skipuleggja fleiri lóðir undir sérbýli. Meira
17. janúar 2004 | Árborgarsvæðið | 261 orð

Bæjarmál í Árborg

Risahús áður á dagskrá | Stórhýsi frá Butler sem nú er verið að reisa fyrir BYKO vekur upp minningar um að fyrir ríflega áratug kom til greina að reisa hús frá sömu aðilum á Selfossi sem íþróttahús og byggja yfir malarvöllinn á Selfossi. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 48 orð

Davíð og Jón Ásgeir funduðu

DAVÍÐ Oddsson, forsætisráðherra, og Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, hittust á fundi í Stjórnarráðinu í gær. Meira
17. janúar 2004 | Landsbyggðin | 589 orð | 2 myndir

Eitt af elstu húsum Siglufjarðar í nýjan búning

Siglufjörður | Eitt af eldri húsunum í Siglufirði hefur fengið rækilega endurnýjun. Þetta er svokallað Guðnahús, þriggja hæða íbúðarhús sem er númer 18 við Túngötuna nánast í miðbænum. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Eivöru var fagnað sem þjóðhetju

EINS og alþjóð veit var færeyska söngkonan Eivör Pálsdóttir sigursæl á Íslensku tónlistarverðlaununum. Meira
17. janúar 2004 | Miðopna | 474 orð | 1 mynd

Eru húsnæðis- og búsetuóskir Reykvíkinga einskis virði?

Nýlega voru kynntar helstu niðurstöður rannsóknar á húsnæðis- og búsetuóskum borgarbúa árið 2003. Þessi könnun var unnin fyrir borgaryfirvöld á árunum 2002 og 2003 af starfshópi undir forystu dr. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

EYSTEINN SIGURÐSSON

EYSTEINN Sigurðsson, bóndi á Arnarvatni í Mývatnssveit, lést aðfaranótt föstudags 16. janúar á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, 72ja ára að aldri. Eysteinn var fæddur 6. október 1931. Hann hafði ekki gengið heill til skógar síðustu misseri. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Fagna samkomulagi | Stjórn Verkalýðsfélags Akraness...

Fagna samkomulagi | Stjórn Verkalýðsfélags Akraness fagnar því að Grandi og HB-fjölskyldan skuli hafa komist að samkomulagi um kaup á eign Brims í Haraldi Böðvarssyni, og vonar að þeirri miklu óvissu sem ríkt hefur um störf sjómanna og fiskvinnslufólks... Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 570 orð | 1 mynd

Fiskiðjan Skagfirðingur kaupir Skagstrending á 2,7 milljarða

GENGIÐ hefur verið frá sölu Eimskipafélagsins á Skagstrendingi hf. til Fiskiðjunnar Skagfirðings hf. á Sauðárkróki. Söluverð fyrirtækisins er 2,7 milljarðar króna. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Fjármálaráðherra heimsækir Símann

NÝVERIÐ voru samþykkt á Alþingi lög þar sem meðferð hlutafjár ríkisins í Landssíma Íslands hf. færðist frá samgönguráðherra til fjármálaráðherra. Er þetta í samræmi við þá almennu skipan mála að fjármálaráðherra fari með mál er varða eignir ríkisins. Meira
17. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 158 orð

Flóttafólk var neytt til að taka róandi lyf

TALSMAÐUR lögreglunnar í Finnlandi viðurkenndi í gær, að 16 flóttamönnum hefðu verið gefin róandi lyf, þar af þremur gegn vilja þeirra, þegar þeir voru fluttir úr landi eftir að umsókn þeirra um hæli var hafnað. Meira
17. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 130 orð

Fótboltadagur | Fótbolti fyrir stelpur, er...

Fótboltadagur | Fótbolti fyrir stelpur, er yfirskrift fótboltadags, sem Þór og KA standa fyrir í Boganum á morgun, sunnudaginn 18. janúar. Dagskráin hefst kl. 13 og stendur fram eftir degi. Félögin hafa boðið öllum stúlkum í 1.-10. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Fyrirspurnarsöngl vann nýsköpunarverðlaunin 2003

VERKEFNIÐ Fyrirspurnarsöngl - úrvinnsla sönglaðra fyrirspurna í tónlistargagnagrunninum hlaut nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 2003 á Bessastöðum á fimmtudag. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 203 orð

Gengið frá kaupum Pharmaco á FAKO

GENGIÐ hefur verið frá endanlegum kaupsamningi vegna kaupa Pharmaco á 90% hlut í tyrkneska lyfjafyrirtækinu FAKO. Áreiðanleikakönnun er lokið og öllum fyrirvörum vegna kaupanna hefur verið aflétt. Meira
17. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 407 orð | 1 mynd

Hafsjór fróðleiks um mannlíf og þjóðlíf

Miðbær | Íslenskir fornbókaunnendur og aðrir bókaormar brugðust vel við því þegar fornbókasalarnir í Bókavörðunni ákváðu að ljúka bókamarkaði sínum sem haldinn var á Laugavegi 105 með því að gefa þær bækur sem eftir voru, en þar var um að ræða á bilinu... Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd

Heilbrigðisráðherra segist bundinn af fjárlögum

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra segir ekkert annað í spilunum en að stjórnendur Landspítala - háskólasjúkrahúss þurfi áfram að laga starfsemi spítalans að fjárlögum ársins. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Heimsóttu Austfirðinga

Egilsstaðir | Dagana 12.-14. janúar voru haldnir svokallaðir Samfylkingardagar á Austurlandi. Meira
17. janúar 2004 | Suðurnes | 101 orð | 1 mynd

Helgi Jónas opnar líkamsræktarstöð

Grindavík | Helgasport heitir líkamsræktarstöð sem Helgi Jónas Guðfinnsson körfuknattleiksmaður hefur opnað í Grindavík. Stöðin er í húsi sem kennd er við Lagmetið vegna þeirrar starfsemi sem þar hefur verið. Meira
17. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 964 orð | 1 mynd

Hún kom Bítlaæðinu af stað vestra

Í GÆR voru 40 ár liðin síðan smáskífa Bítlanna, "I Want to Hold Your Hand", komst í efsta sæti vinsældalista í Bandaríkjunum og var það fyrsta lag þeirra sem sló í gegn vestra. Meira
17. janúar 2004 | Miðopna | 1820 orð

Hvers virði er æra manns?

Í þessari viku hefur staðið yfir mikil ófrægingarherferð á hendur persónu minni. Hefur varla mátt opna dagblað eða kveikja á ljósvakamiðli án þess að þar sé fólk að skeggræða persónu mína og dæma hana. Meira
17. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 403 orð

Íhuga aðstoð við öryggisgæslu í Írak

FRAKKAR íhuga nú hvort þeir eigi að leggja fram einhvern skerf til að stuðla að bættu öryggi í Írak, þrátt fyrir andstöðu stjórnvalda í París við innrásina í landið sl. vor. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 178 orð

Íslenskir frumkvöðlar áfram framarlega

ÍSLAND er áfram með hæsta hlutfall frumkvöðlastarfsemi í Evrópu, samkvæmt ársskýrslu alþjóðlegrar og árlegrar rannsóknar á slíkri starfsemi, svonefndri GEM-rannsókn. Meira
17. janúar 2004 | Miðopna | 712 orð

Íslenskur landbúnaður, ESB og WTO

Í nýrri skýrslu á vegum nefndar utanríkisráðuneytisins, sem var meðal annars skipuð fulltrúum bændasamtakanna, kemur fram sú skoðun að innganga Íslendinga í Evrópusambandið nú, í samanburði við núverandi stuðningskerfi ríkisins við landbúnaðinn, myndi... Meira
17. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Japanskir hermenn sendir til Íraks

JAPANSKUR herforingi hneigir sig eftir að hafa tekið við herfána við athöfn í Tókýó í gær áður en hann og um 30 aðrir hermenn héldu til Íraks til að undirbúa komu 600 manna japansks herliðs þangað. Meira
17. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 101 orð | 1 mynd

Karen Björk og Adam Reeve hlutskörpust

Karen Björk Björgvinsdóttir og Adam Reeve dansarar voru útnefnd Íþróttamenn ÍR 2003 við athöfn í ÍR heimilinu síðasta þriðjudag. Karen og Adam eru hjón og heimsmeistarar í 10 dönsum. Þau eru félagar dansdeildar ÍR og keppa fyrir hönd félagsins. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

KB-banki styrkir HSÍ

UNDIRRITAÐUR hefur verið samstarfssamningur milli Handknattleikssambands Íslands og KB. Samninginn staðfestu með undirskrift sinni Guðmundur Ingvarsson, formaður HSÍ, og Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri KB-banka, að viðstöddum m.a. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 135 orð

Kókaín hækkar um 30%

GÖTUVERÐ á kókaíni hefur hækkað um 30% ef marka má nýjustu verðkönnun SÁÁ frá 30. desember. Hass hefur hins vegar lækkað um 25%. Verðkönnun SÁÁ sýnir að eitt gramm af kókaíni kostar 13.750 krónur og hefur ekki verið hærra í áraraðir. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 167 orð

LEIÐRÉTT

Um Álfheiði Ákadóttur Í minningargrein um Álfheiði Ákadóttur sem birtist í blaðinu 15. janúar féll niður orð. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 134 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að umferðarslysi á gatnamótum Eiríksgötu og Barónsstíg að morgni hins 14. janúar kl. 7.25. Ekið var á gangandi vegfaranda af eldri konu á hvítri Nissan Micra-bifreið. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð

Margir nýta bókasafn

Spurt var í desember á heimasíðu Akraneskaupstaðar hvort lesendur notuðu þjónustu Bókasafns Akraness og svöruðu um 130 þeirri spurningu. Svörin skiptust þannig að 53,4% sögðust nýta þá þjónustu en 46,6% svöruðu spurningunni neitandi. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Mikill meirihluti á móti sölu SPRON

NÆR 68% landsmanna líst illa á þær hugmyndir að SPRON verði selt Kaupþingi Búnaðarbanka eða KB banka eins og hann heitir nú og liðlega 70% telja óréttlátt að stofnfjáreigendur geti selt stofnfé við hærra verði en núvirði stofnfjár. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 271 orð | 2 myndir

Minning um kjarkaðan stjórnmálamann

"ÞAÐ er skemmtilegt að taka á móti frímerki til minningar um Hannes Hafstein sem orti "ég elska þig stormur sem geisar um grund"," sagði Sturla Böðvarsson samgönguráðherra er hann tók við eintaki af nýju frímerki og myntbréfi úr hendi... Meira
17. janúar 2004 | Suðurnes | 101 orð

Mótmæla hækkun leikskólagjalda

Reykjanesbær | Foreldrafélög leikskólanna í Reykjanesbæ efna til opins fundar í sal Njarðvíkurskóla næstkomandi mánudagskvöld vegna hækkunar leikskskólagjalda nú um áramótin. Fundurinn hefst kl. 20. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Nauðsynjar hafa ekki borist íbúunum í níu daga

ÍBÚAR í Árneshreppi á Ströndum fengu loks rafmagn um kl. 22 í gærkvöldi, en rafmagnslaust hafði verið frá því að mánudagsmorgun. Flestir hafa einhvers konar vararafstöð en þrjár fjölskyldur í Norðurfirði og tveir bæir voru algjörlega án hita og rafmagns. Meira
17. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Norður-amerískur kuldaboli í ham

Enn eru miklar vetrarhörkur í austurhluta Bandaríkjanna og í Kanada og víða mikill snjór, meðal annars í New York þar sem frostið fór í 17 gráður á celsius aðfaranótt föstudags. Hefur það ekki mælst svo mikið í borginni síðan 1893. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 136 orð

Norræn samtök samkynhneigðra stúdenta stofnuð

STEFNT er að því að stofna norræn samök samkynhneigðra og tvíkynhneigðra stúdenta hinn 19. janúar nk. í Reykjavík. Stofnfundurinn verður í Norræna húsinu og hefst kl. 14. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 1974 orð | 1 mynd

Óskabarn íslensku þjóðarinnar á krossgötum

Mikil uppstokkun stendur nú yfir á rekstri Eimskipafélags Íslands. Verið er að skipta félaginu upp í tvö sjálfstæð félög og selja sjávarútvegsfyrirtæki félagsins innan Brims. Magnús Gunnarsson, stjórnarformaður Eimskipafélags Íslands, ræddi stöðuna og framtíð félagsins. Meira
17. janúar 2004 | Árborgarsvæðið | 126 orð | 1 mynd

Pósturinn flytur um set

Stokkseyri | Íslandspóstur hefur lokað afgreiðslu sinni á Stokkseyri og samið við Shellskálann á Stokkseyri um að annast póstþjónustu og aðra þá starfsemi sem Íslandspóstur sinnti hér áður fyrr. Meira
17. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 441 orð

Pyntuðu norskar frelsishetjur

FINNSKIR liðsmenn öryggislögreglu landsins tóku þátt í því með öryggislögreglu nasista, Gestapo, að pynta Norðmenn sem grunaðir voru um samstarf við Sovétríkin í seinni heimsstyrjöld, að sögn Aftenposten . Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

"Sýnir afgerandi andstöðu þjóðarinnar"

"NIÐURSTÖÐURNAR sýna afgerandi andstöðu þjóðarinnar við þessar hugmyndir," segir Jón Björnsson, sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Norðlendinga. "Við fengum hlutlausan aðila til þess að kanna þetta og þetta eru niðurstöðurnar. Meira
17. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 531 orð | 1 mynd

Raforkuframleiðsla hefst í lok febrúar

Raforkuframleiðsla hefst í nýrri virkjun við Djúpadalsá í Eyjafjarðarsveit í lok næsta mánaðar, gangi allar áætlanir eftir. Framkvæmdir hófust í apríl á síðasta ári en um er að ræða stærstu einkavirkjun landsins. Fyrirtækið Fallorka ehf. Meira
17. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 31 orð

Roðkæling fisks| Fundur Rann sóknastofnunar fiskiðnaðarins...

Roðkæling fisks| Fundur Rann sóknastofnunar fiskiðnaðarins og Skagans hf. um roðkælingu fisks, sem féll niður vegna veðurs sl. þriðjudag, verður haldinn á Hótel KEA, Akureyri, nk. mánudag, 19. janúar, kl.... Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 138 orð

Rætt um einkarekstur á heilbrigðissviði

Á FUNDI Sænsk-íslenska verslunarráðsins á Grand hóteli föstudaginn 23. janúar nk. verða til umræðu nýir straumar í heilbrigðismálum á Norðurlöndum. Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra mun setja fundinn. Ræðumenn verða Birgir Jakobsson, forstjóri St. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 103 orð

Sagan endurtekin

BÓKAVINIR komust í feitt í gær er gefnar voru þúsundir bóka á bókamarkaði Bókavörðunnar. Þar á meðal var nokkurt safn ljóðabóka og kenndi þar ýmissa grasa. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 459 orð

Segjast vilja bjóða samkeppnishæft verð

OLÍUFÉLÖGIN Esso og Olís lækkuðu staðgreiðsluverð á bensíni og dísilolíu á þjónustu- og sjálfsafgreiðslustöðvum þeirra á höfuðborgarsvæðinu í gær, degi eftir að verðið var hækkað en viku eftir að það var lækkað þegar Atlantsolía hóf sölu á bensíni í... Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 134 orð

Sjálfstyrkingarná mskeið Sálfræðistöðvarinnar Sjálfstyrkingarnámskeið eru að...

Sjálfstyrkingarná mskeið Sálfræðistöðvarinnar Sjálfstyrkingarnámskeið eru að hefjast á vegum Sálfræðistöðvarinnar Þórsgötu 24. Markmið námskeiðsins er að auka sjálfstyrk einstaklinga bæði í einkalífi og starfi. Meira
17. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 31 orð

Skemmtikvöld| Aglow-samtökin á Akureyri halda fund...

Skemmtikvöld| Aglow-samtökin á Akureyri halda fund næstkomandi mánudagskvöld, 19. janúar, kl. 20 í félagsmiðstöðinni í Víðilundi 22. Þar verður boðið upp á söng, bæn og hugleiðingu í umsjá Önnu Höskuldsdóttur... Meira
17. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 153 orð

Skoskir bændur fá bætur vegna gæsa

ÁKVEÐIÐ hefur verið að halda áfram að greiða skoskum bændum bætur vegna tjóns sem þeir verða fyrir af völdum gæsa sem dvelja í Skotlandi á veturna þar til þær halda á varpstöðvarnar á Íslandi, að því er fram kemur á fréttavef The Scotsman . Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Skógræktarland | Unnið hefur verið að...

Skógræktarland | Unnið hefur verið að samantekt á stærð samningsbundins skógræktarsvæðis á starfssvæði Suðurlandsskóga. Meira
17. janúar 2004 | Árborgarsvæðið | 277 orð | 1 mynd

Smíðuðu brunahana til að setja ofan í borholur

Selfoss | "Við smíðuðum sérstakan brunahana sem slökkviliðið getur tengt sig við og dælt úr. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 227 orð

Sparisjóður Ólafsfjarðar sýknaður af bótakröfu

HÆSTIRÉTTUR hefur sýknaðSparisjóð Ólafsfjarðar af kröfu bróður fyrrverandi sparisjóðsstjóra um greiðslu 54 milljóna króna, en um var að ræða ábyrgðir sem sparisjóðsstjórinn hafði tekist á hendur í starfi sínu án heimildar og bróðir hans greiddi. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 437 orð

Spurði hver vildi ekki vera sætur og ríkur

"HVER vill ekki vera ungur, sætur, smart, ríkur og sexý og búa í einbýli í Vesturbænum? Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð

Starfsmenn sveitarfélaga njóti sömu kjara

STJÓRN Bandalags starfsmanna ríkis og bæja hefur sent frá sér ályktun þar sem hún krefst þess að starfsmenn sveitarfélaga innan BSRB verði látnir njóta sömu kjara og aðrir landsmenn varðandi framlag atvinnurekenda í séreignasjóð lífeyrisréttinda. Meira
17. janúar 2004 | Árborgarsvæðið | 80 orð | 1 mynd

Stórhýsi BYKO rís hratt

Selfoss | Stórhýsi BYKO á Selfossi rís hratt við Langholt austast í bænum. Um er að ræða 4.400 fermetra hús sem hýsa mun byggingavöruverslun og timburlager. Hin nýja verslun verður opnuð á vordögum. Meira
17. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 267 orð

Stærsta framkvæmdin til þessa

FINNAR stefna á að byggja nýtt kjarnorkuver, hið fyrsta sem byggt yrði í einu aðildarríkja Evrópusambandsins síðan snemma á tíunda áratugnum. Þingmenn samþykktu þessa umdeildu tillögu ríkisstjórnarinnar árið 2002 með 107 atkvæðum gegn 92. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 273 orð

Sumarbústaður í Fljótum eyðilagðist í snjóflóði

SUMARBÚSTAÐURINN Litli-Lundur í Austur-Fljótum eyðilagðist í snjóflóði í óveðurshamnum síðustu daga. Bústaðurinn er á jörðinni Lundi í Stíflu og var timburhús. Bústaðurinn stóð skammt fyrir ofan Ólafsfjarðarveg. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð

Söfnun hafin vegna fráfalls foreldra

Söfnunarreikningur hefur verið stofnaður til styrktar börnum Kristínar Ólafsdóttur frá Tálknafirði sem lést sviplega fyrr í þessum mánuði. Kristín hefði orðið 45 ára á árinu og lætur eftir sig fjögur börn, það elsta 25 ára og það yngsta 12 ára. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Söngkeppni Óðals

Borgarnes | Halldór Óli Gunnarsson ásamt þeim Alexander Ríkharðssyni og Arnari Helga Jónssyni unnu í söngkeppni Óðals sem haldin var sl. fimmtudagskvöld. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 186 orð

Taka mál lesblinds nema fyrir að nýju

ARNFRÍÐUR Einarsdóttir, formaður málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna, LÍN, segir að nefndin muni taka mál Harðar Sveinssonar, lesblinds námsmanns, fyrir að nýju óski hann þess, en málskotsnefndin hefur áður neitað honum um lán fyrir... Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Úrskurður dómara | Úrslit í jólaljósasamkeppni...

Úrskurður dómara | Úrslit í jólaljósasamkeppni Djúpavogs hafa verið tilkynnt. Að þessu sinni fær Borgarland 9 heiðursviðurkenningu fyrir stílhreina og fagra skreytingu og sjö önnur hús fá viðurkenningu. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Útlendingastofnun hefur opnað heimasíðu

HEIMASÍÐA útlendingastofnunar var opnuð í gær, en henni er ætlað að auka upplýsingaþjónustu stofnunarinnar. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra og Georg Kr. Lárusson forstjóri Útlendingastofnunar hleyptu heimasíðunni formlega í loftið. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Vonir bundnar við nýtt rækjufyrirtæki

Húsavík | Aðalsteinn Á. Baldursson,formaður Verkalýðsfélags Húsavíkur, segir Húsvíkinga binda miklar vonir við hið nýstofnaða rækjufyrirtæki Íshaf hf. sem áður var rækjuvinnsla Fiskiðjusamlags Húsavíkur. Meira
17. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 482 orð

Yfirlýsing frá Olíuverslun Íslands

EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá OLÍS: "Olíuverzlun Íslands býður alltaf samkeppnishæft verð, góða þjónustu, gæðaeldsneyti og stöðugt vöruframboð. Hinn 8. Meira
17. janúar 2004 | Landsbyggðin | 216 orð | 1 mynd

Ætla að framleiða 400 tonn af osti með nýjum vélakosti

Egilsstaðir | Mjólkurbú Flóamanna hefur keypt nýjan búnað til framleiðslu á mozarellaosti í mjólkurstöð fyrirtækisins á Egilsstöðum. Meira

Ritstjórnargreinar

17. janúar 2004 | Leiðarar | 408 orð

Eimskip 90 ára

Eimskipafélag Íslands hf. er 90 ára í dag. Félagið er nánast jafnaldri Morgunblaðsins og var stofnað 10 árum eftir að Ísland fékk heimastjórn. Stofnun Eimskipafélagsins var grundvallarþáttur í sjálfstæðisbaráttu íslenzku þjóðarinnar. Meira
17. janúar 2004 | Staksteinar | 355 orð

- Hringamyndun og samkvæmni

Vefþjóðviljinn fjallar um samkvæmni í umræðunni um lagasetningu gegn hringamyndun í viðskiptalífinu: "Í Viðskiptablaðinu í gær er bent á að ýmsir þeir sem nú berjast gegn lagasetningu gegn hringamyndun hafa í raun unnið málstað sínum ógagn með... Meira
17. janúar 2004 | Leiðarar | 414 orð

"Framþróun" í skjóli tollverndar

Pálmi Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði, segir í svörum sínum við verðkönnun Neytendasamtakanna á osti, sem fram komu í Morgunblaðinu í fyrradag, að því sé ekki mótmælt að mygluostar séu talsvert dýrari hér á landi en í... Meira

Menning

17. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 254 orð | 1 mynd

Aðeins auðveldara

FYRSTI þátturinn af fjórum af Popppunkti með breyttu sniði er á dagskrá SkjásEins í kvöld. Hljómsveitir fá frí í bili en í þessum þætti kljást stjórnmálamenn, stjórnarandstaða gegn stjórnarliðum. Meira
17. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 361 orð | 1 mynd

Andlátsfregnirnar ýktar

ÞAÐ hefur vísast ekki farið framhjá neinum að mikill styr hefur staðið um prófessor Hannes Hólmstein Gissurarson, stjórnmálafræðing og ævisagnaritara, að undanförnu. Morgunblaðið ákvað að skyggnast aðeins á bakvið fortjöldin hjá þessum litríka manni. Meira
17. janúar 2004 | Menningarlíf | 663 orð | 1 mynd

Aukafjárveiting leysir engan vanda

SJÁLFSTÆÐISMENN spurðu Þórólf Árnason borgarstjóra hvort hann væri á móti aukafjárveitingu til Leikfélags Reykjavíkur á borgarstjórnarfundi á fimmtudag. Þórólfur sagðist ekki vera fylgjandi sértækum aðgerðum. Meira
17. janúar 2004 | Tónlist | 674 orð | 1 mynd

Bassabræður á fullu

Mozart: Sinfónía nr. 41 í C K551. Haukur Tómasson: Skíma (frumfl.) Bartók: Makalausi mandaríninn Op. 19. Hávarður Tryggvason og Valur Pálsson, kontrabassi; Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Súsönnu Mälkki. Fimmtudaginn 15. janúar kl. 19:30. Meira
17. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 201 orð | 1 mynd

Dagar smáskífunnar senn taldir?

BÚIST er við því að sala á smáskífum verði hætt í Bandaríkjunum innan þriggja ára. Ástæðan er aukin dreifing á lögum um Netið jafnhliða vaxandi háhraðanetnotkun. Meira
17. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Gengjastríð

MYNDIN Rumble Fish eða Vígamenn götunnar er svarthvít mynd frá árinu 1983. Hún er eftir stórleikstjórann Francis Ford Coppola og skartar hjartaknúsaranum Matt Dillon í aðahlutverki. Meira
17. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

... Í svörtum fötum

ÞÁ er það svart, bæði á Stöð 2 og PoppTíví í dag og kvöld. Hin ástsæla popphljómsveit Í svörtum fötum, með Jónsa í fararbroddi, verður í aðalhlutverki í tveimur þáttum á dagskránni í dag. Meira
17. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Lewis Copeland leikur á New Icon kvöldi

NEW Icon Records er útgáfa sem Tommi White rekur hérlendis. New Icon hafa endrum og eins staðið fyrir uppákomum og hafa þá oft fengið hingað erlenda snúða til að spila. Meira
17. janúar 2004 | Menningarlíf | 162 orð | 1 mynd

Lék Rhapsody in Blue með stórsveit

ÍSLENSKUR píanóleikari, sem búsettur er í Hollandi, Guðrún Anna Tómasdóttir, lék í vikubyrjun einleik í verkinu Rhapsody in Blue eftir George Gershwin með 80 manna stórsveit. Meira
17. janúar 2004 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Litir regnbogans á sýningu í Galleríi Fold

SIGRÍÐUR Guðný Sverrisdóttir opnar málverkasýningu í Baksalnum í Galleríi Fold, Rauðarárstíg kl. 15 í dag. Sýninguna nefnir hún Gulur, rauður, grænn og blár. Meira
17. janúar 2004 | Menningarlíf | 199 orð

Náttúruvernd

Náttúra norðursins - Náttúruvernd á Norðurlöndum á 20. öld er komin út í þýðingu Hálfdáns Ómars Hálfdánssonar . Meira
17. janúar 2004 | Menningarlíf | 500 orð | 1 mynd

Óskað eftir að Hrafn skili inn uppgjöri

EFTIRFARANDI áskorun var samþykkt samhljóða á fundi Félags kvikmyndagerðarmanna í vikunni: "Félagsfundur Félags kvikmyndagerðarmanna haldinn 14.01. Meira
17. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 354 orð | 4 myndir

Rífandi stemmning á Stjörnuleit

ÚRSLITAVIÐUREIGNIN í Idol-Stjörnuleit fór fram í Vetrargarðinum í Smáralind í gærkvöld frammi fyrir fullu húsi með rífandi stemmningu. Idol-samkvæmi voru haldin um allt land, þau stærstu á heimavígstöðvum keppendanna. Meira
17. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 314 orð | 1 mynd

Sjötti meðlimur innan sviga

Verðlaunagripurinn, sem Mínus fékk fyrir hljómplötu ársins, Halldór Laxness , á Íslensku tónlistarverðlaununum hvílir nú í öruggum höndum Birgis Arnar Thoroddsen, sem stjórnaði upptökum á plötunni ásamt Ken Thomas og Mínusi. Meira
17. janúar 2004 | Menningarlíf | 755 orð | 1 mynd

Vínartónlist, ljóðatónleikar og barokkópera

Sópransöngkonan Hanna Dóra Sturlu- dóttir syngur á Vínartónleikum Salarins í Kópavogi um helgina. Súsanna Svavarsdóttir ræddi við hana um hið fjölbreytta sönglíf sem hún lifir. Meira
17. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 1931 orð | 2 myndir

Þetta var stóra Íslandsárið mitt

"Það er draumur að vinna með honum ," segir Jane Campion sem fékk Hilmar Örn Hilmarsson til þess að semja tónlist fyrir mynd sína In the Cut. Hún segir Skarphéðni Guðmundssyni að liðið ár hafi verið mikið Íslandsár fyrir sig, því þá hafi hún heimsótt landið, lesið Sjálfstætt fólk og séð Rómeó og Júlíu og stóru sólina í Lundúnum. Meira

Umræðan

17. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 350 orð | 1 mynd

Fjölmiðlar brjóta áfengislögin

SAMKVÆMT 20. grein áfengislaga eru "hvers konar auglýsingar á áfengi og einstökum áfengistegundum" bannaðar. Meira
17. janúar 2004 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Framsóknarmenn seldu "óskabarn" Akureyringa

Jakob Björnsson hló að varnaðarorðum mínum á sínum tíma. Meira
17. janúar 2004 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Ný húsnæðislán geta dreift áhættu

Það samræmist ekki hagsmunum Íslandsbanka að gera lítið úr áhættu við lántöku... Meira
17. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 325 orð

Ríkisforstjóri í þoku

SÍÐASTLIÐINN miðvikudag vildi veðurstofustjóri ræða á síðum Morgunblaðsins fleiri hliðar umdeildra eftirlaunalaga frá í desember. Meira
17. janúar 2004 | Aðsent efni | 1411 orð | 1 mynd

Samlagning og samanburðarfræði í menntamálum

Samlagning kennslustunda í grunn- og framhaldsskólum er ekki traustur mælikvarði á nám. Meira
17. janúar 2004 | Aðsent efni | 838 orð | 1 mynd

Til heiðurs Eimskip

Síðustu daga hafa aðrar eignir Hf. Eimskipafélagsins verið seldar fyrir stundarhagnað á kostnað framtíðarhagnaðar. Meira
17. janúar 2004 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Um sviptingar á eignarhaldi

Það er ómaklegt að ráðast á aðila í atvinnulífinu sem fylgja þeim reglum sem samfélagið setur. Meira
17. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 276 orð

Útvarp Saga á Akureyri?

Útvarp Saga á Akureyri? ÉG bý á Akureyri og vil ég koma á framfæri þakklæti mínu fyrir Útvarp Sögu. Það eru góðir þættir hjá þeim öllum á stöðinni. Stöðin er mjög skemmtilegt talmálsútvarp og er hennar sárt saknað hér á Akureyri. Meira
17. janúar 2004 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Veikir á vergang

Afleiðingin varð stóraukin fjölgun heimilislauss "pokafólks", sem þvældist um götur með plastpoka leitandi í ruslafötum ... Meira

Minningargreinar

17. janúar 2004 | Minningargreinar | 1537 orð | 1 mynd

FANNEY GÍSLADÓTTIR

Fanney Gísladóttir fæddist í Lokinhömrum í Arnarfirði 4. júní 1911. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 6. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Digraneskirkju í Kópavogi 12. janúar. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2004 | Minningargreinar | 1610 orð | 1 mynd

HULDA HARÐARDÓTTIR

Hulda Harðardóttir fæddist 16. mars 1955. Hún andaðist á Borgarspítalanum 8. janúar síðastliðinn. Hulda var dóttir þeirra hjóna Harðar Bjarnasonar og Aðalheiðar Ólafsdóttur sem búa í Stóru Mástungu II í Gnúpverjahreppi í Árnessýslu. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2004 | Minningargreinar | 298 orð | 1 mynd

JÓNA KRISTÍN GUÐMUNDSDÓTTIR

Jóna Kristín Guðmundsdóttir fæddist á Minni-Brekku í Austurfljótum 29. desember 1899. Hún lést á öldrunardeild sjúkrahúss Skagfirðinga 19. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Barðskirkju 3. janúar. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2004 | Minningargreinar | 3794 orð | 1 mynd

KRISTÍN ÓLAFSDÓTTIR

Kristín Ólafsdóttir fæddist á Patreksfirði 8. mars 1959 og ólst upp á Sellátranesi í Patreksfirði. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 9. janúar síðastliðinn. Kristín var dóttir hjónanna Ólafs Kristins Sveinssonar, f. 8.3. 1928, d.... Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2004 | Minningargreinar | 1591 orð | 1 mynd

ÓLÖF JÓNSDÓTTIR

Ólöf Jónsdóttir, húsfreyja, íþróttakennari og matráðskona á Selfossi, fæddist á Eiði á Langanesi 6. júní 1920. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi laugardaginn 10. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Árnason, f. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2004 | Minningargreinar | 1429 orð | 1 mynd

RAGNAR JÚLÍUS SIGFÚSSON

Ragnar Júlíus Sigfússon fæddist á Skálafelli í Suðursveit 20. júlí 1917. Hann lést á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi að kvöldi 5. janúar síðastliðins. Foreldrar hans voru Ingibjörg Þorsteinsdóttir og Sigfús Sigurðsson. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2004 | Minningargreinar | 45 orð

Sigríður Vigdís Ólafsdóttir

Elsku Vigdís mín, þakka þér fyrir gott samstarf á liðnum árum. Guð veri með fjölskyldu þinni. Gegnum Jesú helgast hjarta í himininn upp ég líta má. Guðs míns ástar birtu bjarta bæði fæ ég að reyna og sjá. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2004 | Minningargreinar | 1132 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR VIGDÍS ÓLAFSDÓTTIR

Sigríður Vigdís Ólafsdóttir fæddist 31. desember 1945. Hún andaðist á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 2. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Garðakirkju 9. janúar. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2004 | Minningargreinar | 317 orð | 1 mynd

SIGURÐUR Á.H. JÓNSSON

Sigurður Ágúst Hafsteinn Jónsson fæddist í Reykjavík 24. maí 1929. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 5. janúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Bústaðakirkju 16. janúar. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2004 | Minningargreinar | 2778 orð | 1 mynd

SIGURÐUR B. GUÐNASON

Sigurður Bjarnason Guðnason fæddist á Flankastöðum í Sandgerði 12. desember 1937. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. janúar síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Guðríðar Guðjónsdóttur, f. 7. nóvember 1904, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2004 | Minningargreinar | 795 orð | 1 mynd

SOLVEIG THOR

Solveig Lilian Thura Goodmanson Thor fæddist í Kamsack í Saskatchewan í Kanada 25. júní 1916. Hún lést á Stanford-spítalanum í Kaliforníu 23. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Goodmanson, f. í Carberry í Manitoba 19. febrúar 1890, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 241 orð | 1 mynd

Í framtíðinni verður unnið af eldmóði

TRAUST, heilindi, lipurð, einfaldleiki og eldmóður eru þau grunngildi sem Síminn vill standa fyrir í framtíðinni og kynnt voru á blaðamannafundi fyrirtækisins í Skautahöllinni í Laugardal, en gildin eru meðal niðurstaðna einnar umfangsmestu mörkunarvinnu... Meira
17. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 1100 orð | 1 mynd

Meirihluti viðskipta tilkynntur fyrirfram

MAGNÚS Gunnarsson, stjórnarformaður Eimskipafélags Íslands, segir að af sex viðskiptum fruminnherja með bréf Eimskipafélags Íslands á árinu 2004 hafi fjögur þeirra verið tilkynnt fyrir fram til regluvarðar félagsins. Meira
17. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 401 orð

Munur á hæstu verðhugmyndum 600 milljónir

MUNURINN á hæstu verðhugmynd Kaupfélags Eyfirðinga (KEA) og feðganna af Snæfellsnesi hjá Útgerðarfélaginu Tjaldi fyrir Útgerðarfélag Akureyringa (ÚA), sem Eimskipafélagið hefur selt þeim síðarnefndu, var 600 milljónir króna. Meira

Fastir þættir

17. janúar 2004 | Dagbók | 445 orð

(1.Kor. 16, 13-14.23.)

Í dag er laugardagur 17. janúar, 17. dagur ársins 2004, Antóníusmessa. Orð dagsins: Vakið, standið stöðugir í trúnni, verið karlmannlegir og styrkir. Allt sé hjá yður í kærleika gjört. Náðin Drottins Jesú sé með yður. Meira
17. janúar 2004 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 17. janúar, er sjötugur Brynjólfur Sveinbergsson á Hvammstanga. Hann var mjólkurbússtjóri á Hvammstanga um áratuga skeið. Hann starfaði að sveitarstjórnarmálumog var oddviti Hvammstangahrepps um árabil. Meira
17. janúar 2004 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 17. janúar, er áttræður Þorkell Árnason, Bauganesi 39, Reykjavík... Meira
17. janúar 2004 | Fastir þættir | 761 orð | 3 myndir

Að grafa sína eigin gröf

9.-29. jan. 2004 Meira
17. janúar 2004 | Í dag | 862 orð

Alþjóðleg bænavika 2004 ALÞJÓÐLEG, samkirkjuleg bænavika...

Alþjóðleg bænavika 2004 ALÞJÓÐLEG, samkirkjuleg bænavika verður haldin dagana 18.-24. janúar nk. Bænavikan er haldin árlega um þetta leyti og er þá beðið fyrir einingu kristinna manna um heim allan. Meira
17. janúar 2004 | Fastir þættir | 292 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

"Ég gat unnið spilið." "Aldrei, þú þolir ekki styttinginn." "Víst, ég hendi tígli í öðrum slag. Meira
17. janúar 2004 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 4. október sl. í Dómkirkjunni af sr. Pálma Matthíassyni þau Áslaug Gunnlaugsdóttir og Ágúst... Meira
17. janúar 2004 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. ágúst sl. í Dartmouth þau Catherine Martin og Sigurður Þór Jónsson. Heimili þeirra er í 1. Cathy Cross Dr., Dartmouth N.S., BW2. 2R5,... Meira
17. janúar 2004 | Fastir þættir | 15 orð

Hvert Hvar Hvaðan á+þf.

Hvert Hvar Hvaðan á+þf. (á gólfið) á+þgf. (á gólfinu) af+þgf. (af gólfinu) í+þf. (í rúmið) í+þgf. (í rúminu) úr+þgf. Meira
17. janúar 2004 | Fastir þættir | 822 orð

Íslenskt mál

Í pistlum mínum hef ég alloft vikið að notkun forsetninga og því kerfi sem að baki liggur. Forsetningarnar á og í vísa t.d. Meira
17. janúar 2004 | Í dag | 2113 orð | 1 mynd

(Jóh. 2).

Guðspjall dagsins: Brúðkaupið í Kana. Meira
17. janúar 2004 | Dagbók | 47 orð

KVÆÐIÐ UM SÁLINA

Ég blygðast mín fyrir að setja þann sannleik á blað, en svo var mér þungt í huga á stundum, að ég fórnaði höndum til himins í angist og bað: Frelsaðu sál mína, Faðir! En Faðirinn þagði. Þar til í morgun, við sólris, hann sagði: Sál þína. - Hvað er... Meira
17. janúar 2004 | Fastir þættir | 264 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 O-O 5. a3 Bxc3 6. Dxc3 b6 7. e3 Bb7 8. Be2 d6 9. O-O Rbd7 10. b4 e5 11. Bb2 a5 12. d4 Re4 13. Dc2 De7 14. c5 bxc5 15. bxc5 dxc5 16. dxe5 Kh8 17. Hab1 Bd5 18. Hfd1 c6 19. Bc4 De6 20. Dxe4 Bxe4 21. Bxe6 fxe6 22. Meira
17. janúar 2004 | Viðhorf | 846 orð

Thea Mamukelashvili

Einn og einn útlendingur sem kemur til Georgíu kaupir af henni verk, en hún selur útsaumsmynd að jafnaði á 7.000 krónur. Það er lág upphæð fyrir mynd sem tekur hana rúman mánuð að fullgera, en hafa ber í huga að 7.000 krónur eru meira en tvenn mánaðarlaun háskólakennara í Georgíu. Meira
17. janúar 2004 | Fastir þættir | 392 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

V íkverja þykir gott að hlusta á útvarp, sérstaklega þegar um er að ræða vitsmunalega umræðu en ekki endalausa síbylju hinna "frjálsu" útvarpsstöðva, sem virðast þó aldrei spila annað en það sem situr fremst í plöturekkum plötuverslana sem... Meira

Íþróttir

17. janúar 2004 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

* ANDRI Steinn Birgisson , knattspyrnumaður...

* ANDRI Steinn Birgisson , knattspyrnumaður úr Fylki , er genginn til liðs við Fram og hefur samið til þriggja ára við Safamýrarliðið. Meira
17. janúar 2004 | Íþróttir | 206 orð

Árni Gautur: Manchester City er besti kosturinn

"ÞETTA var besti kosturinn í stöðunni að mínu mati þótt ljóst sé að samkeppnin við enska landsliðsmarkvörðinn verður hörð," sagði Árni Gautur Arason, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, sem í gær gerði samning um að leika með enska... Meira
17. janúar 2004 | Íþróttir | 135 orð

Bengt óhress með Guðmund

BENGT Johansson, þjálfari Svía, var ekki ánægður með Guðmund Þórð Guðmundsson, kollega sinn hjá íslenska liðinu, eftir leikinn. "Ég er vonsvikinn yfir því að hann skyldi ekki koma og þakka mér fyrir leikinn. Meira
17. janúar 2004 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Borgvardt samdi við FH-inga

Allan Borgvardt leikur með úrvalsdeildarliði FH í knattspyrnu í sumar en FH-ingar skrifuðu á fimmtudaginn undir eins árs samning við Danann knáa, sem svo sannarlega setti mark sitt á knattspyrnuna hér á landi síðastliðið sumar. Meira
17. janúar 2004 | Íþróttir | 131 orð

Eins og árabátur rækist á Óslóar-ferjuna

DANSKA dagblaðið Jyllandsposten gerði ekki mikið úr ósigri Dana gegn Íslendingum í handboltalandsleiknum í Farum í fyrrakvöld. Í grein um leikinn er sagt að þetta hafi verið æfingaleikur sem ekki skipti miklu máli. Meira
17. janúar 2004 | Íþróttir | 286 orð

HANDKNATTLEIKUR Svíþjóð - Ísland Baltiska Hallen...

HANDKNATTLEIKUR Svíþjóð - Ísland Baltiska Hallen í Malmö, Svíþjóð, alþjóðlegt mót LK-bikarinn, föstudaginn 16. jan. 2004. Meira
17. janúar 2004 | Íþróttir | 596 orð | 1 mynd

Hefur trú á KR og Keflavík

"ÞETTA verða bráðfjörugir leikir þar sem KR og Keflavík eiga að fara með sigur ef mark er tekið á leikmannahópunum. Það getur hins vegar allt gerst og hvorugur leikurinn er unninn fyrirfram," sagði Hlynur Skúli Auðunsson, þjálfari ÍR-stúlkna, um undanúrslitaleiki kvenna í bikarkeppni KKÍ og Lýsingar sem fara fram um helgina. Þar mætast KR og Haukar í dag og Keflavík og ÍS á morgun. Meira
17. janúar 2004 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

ISIAH Thomas sem nýverið tók við...

ISIAH Thomas sem nýverið tók við sem forseti hins fornfræga atvinnumannaliðs í körfuknattleik, New York Knicks , hefur látið hendur standa fram úr ermum undanfarna daga en í gær rak hann þjálfara liðsins, Don Chaney , ásamt tveimur aðstoðarmönnum hans. Meira
17. janúar 2004 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Kylfingar til æfinga í Flórída

FRAMTÍÐARKYLFINGAR Íslands, alls 44 að tölu, halda á mánudaginn til Flórída í Bandaríkjunum þar sem þeir munu dvelja við æfingar í tíu daga. Ferðin er farin í samvinnu við Icelandair og dvalið verður á Orange County National þar sem eru tveir 18 holu golfvellir auk 9 holu æfingavallar og gott æfingasvæði. Meira
17. janúar 2004 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

Logi að braggast

LOGI Gunnarsson, körfuknattleiksmaður úr Njarðvík, sem er samningsbundinn þýska úrvalsdeildarliðinu Giessen 46'ers er vongóður um að geta látið að sér kveða með liði sínu á ný í byrjun febrúar en Logi hefur verið meiddur á öxl undanfarnar vikur. Logi fór úr axlarlið í annað sinn á skömmum tíma í lok nóvember og hefur hann ekkert leikið með liðinu síðan þá. Meira
17. janúar 2004 | Íþróttir | 153 orð

Mótherjar Keflvíkinga fá NBA-miðherja

FRANSKA liðið Dijon, sem mætir Keflavík í úrslitakeppni bikarkeppni Evrópu í næstu viku, hefur fengið til liðs við sig öflugan bandarískan leikmann sem meðal annars hefur leikið með Philadelphia 76ers í NBA-deildinni. Meira
17. janúar 2004 | Íþróttir | 386 orð | 1 mynd

*NORSKU stúlkurnar Ida Gullaksen og Kariana...

*NORSKU stúlkurnar Ida Gullaksen og Kariana Løck, sem eru aðeins aðeins 24 og 25 ára, dæma Evrópuleiki ÍBV og búlgarska liðsins Etar, sem fara fram í Vestmannaeyjum í dag og á morgun. Þær dæma sína fyrstu Evrópuleiki í Eyjum. Meira
17. janúar 2004 | Íþróttir | 223 orð

"Börðu allt sem hreyfðist"

KLAVS Bruun Jörgensen, danski landsliðsmaðurinn í handknattleik, vandaði ekki Sigfúsi Sigurðssyni kveðjurnar eftir ófarir Dana gegn Íslendingum í Farum í fyrrakvöld. Meira
17. janúar 2004 | Íþróttir | 106 orð

"Tvö mót" við Eyrarsund

ÞAÐ mætti ætla að íslenska landsliðið tæki þátt í tveimur mótum en ekki einu, sitt hvorum megin við Eyrarsundið. Meira
17. janúar 2004 | Íþróttir | 129 orð

"Verra en ég átti von á"

"ÞETTA var verra en ég átti von á, við sýndum bara 50 prósent af okkar getu. Ég var að vonast eftir að fá fram 70-80 prósent gegn Íslendingum. Meira
17. janúar 2004 | Íþróttir | 143 orð

Rætt um sameiningu Ármanns og Þróttar

UNDANFARIN ár hefur stundum komið fram sú hugmynd að sameina Glímufélagið Ármann og Knattspyrnufélagið Þrótt en ekkert hefur orðið af því. Meira
17. janúar 2004 | Íþróttir | 281 orð | 2 myndir

*SIGFÚS Sigurðsson skoraði sitt 200.

*SIGFÚS Sigurðsson skoraði sitt 200. mark með landsliðinu í handknattleik gegn Svíum í Malmö í gærkvöldi. Sigfús hefur skorað 202 mörk með landsliðinu frá því að hann skoraði sitt fyrsta mark í sínum fyrsta landsleik - gegn Ástralíu í Kumamoto í Japan 9. Meira
17. janúar 2004 | Íþróttir | 629 orð | 1 mynd

Sigur á Svíum var innan seilingar

ENN tekst íslenska landsliðinu ekki að brjóta ísinn og sigra Svía. Heil kynslóð af handknattleiksmönnum og áhugamönnum um íþróttina hefur farið á mis við þá dýrð, enda verið við ramman reip að draga síðustu fimmtán árin eða svo gegn einhverju albesta handknattleiksliði sögunnar. En miðað við leik þjóðanna í Malmö í gærkvöld er aðeins tímaspursmál hvenær það gerist. Meira
17. janúar 2004 | Íþróttir | 601 orð | 1 mynd

Svíar eru ekkert betri en Danir

"OKKUR tókst því miður ekki að vinna Svíana að þessu sinni þó að við værum betri en þeir allan leikinn, á þeirra heimavelli fyrir fullu húsi áhorfenda. Meira
17. janúar 2004 | Íþróttir | 155 orð

um helgina

KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: Bikarkeppni KKÍ og Lýsingar, undanúrslit kvenna: DHL-höll: KR - Haukar 17.30 Bikarkeppni KKÍ og Lýsingar, undanúrslit karla: Grindavík: UMFG - Keflavík 16 Stykkishólmur: Snæfell - UMFN 16 1. Meira
17. janúar 2004 | Íþróttir | 130 orð

Úrvalsdeildin hefst 6. febrúar

KEPPNI í úrvalsdeild karla í handknattleik hefst 6. febrúar, fimm dögum eftir að Evrópukeppni landsliða lýkur í Slóveníu. Þar leika þau átta félög sem urðu í fjórum efstu sætum hvors riðils í forkeppninni fyrir áramótin. Föstudagskvöldið 6. Meira

Úr verinu

17. janúar 2004 | Úr verinu | 220 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 85 45 50...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 85 45 50 682 33,817 Gellur 603 584 598 42 25,098 Grálúða 98 31 92 43 3,946 Grásleppa 17 17 17 13 221 Gullkarfi 132 123 13,273 1,633,888 Hlýri 195 100 139 5,266 730,599 Hrogn Ýmis 51 51 51 279 14,229 Hvítaskata 7 7 7 3 21 Háfur... Meira
17. janúar 2004 | Úr verinu | 1273 orð | 1 mynd

Markmiðin nást ekki alltaf

Sameiningar fyrirtækja í sjávarútvegi hafa verið tíðar á undanförnum árum. Eftir standa sterkari og öflugri fyrirtæki, en önnur og veikari hafa horfið úr rekstri. Hjörtur Gíslason og Helgi Mar Árnason könnuðu nokkur dæmi frá liðnum árum. Uppstokkunin hefur stundum verið sársaukafull. Meira
17. janúar 2004 | Úr verinu | 496 orð | 1 mynd

"Utanbæjarmenn" á hvítum hesti

TIL eru mörg dæmi þess að aðkoma "utanbæjarmanna" að sjávarútvegsfyrirtækjum hafi reynst renna styrkum stoðum undir atvinnulíf einstakra byggðarlaga. Nærtækast er að nefna útgerðarfélagið Vísi hf. Meira

Barnablað

17. janúar 2004 | Barnablað | 103 orð | 1 mynd

Alveg einstök jörð

*Jörðin okkar er ein af níu reikistjörnum sem eru á sporöskjulaga braut um sólina okkar en reikistjörnurnar fara allar í sömu átt og snúast allar í kringum sjálfar sig á sama tíma og þær ferðast í kringum sólina. Meira
17. janúar 2004 | Barnablað | 11 orð | 2 myndir

Andrea Caroline Snorradóttir, sem er fimm...

Andrea Caroline Snorradóttir, sem er fimm ára, teiknaði þessar fínu... Meira
17. janúar 2004 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

Bútasaumur

HVAÐ eru margir ferhyrningar á bútasaumsteppinu hér að ofan? Athugið að það geta verið litlir ferhyrningar innan í stærri ferhyrningunum og þeir þurfa ekki endilega að vera jafnlangir á allar... Meira
17. janúar 2004 | Barnablað | 499 orð | 1 mynd

Börn og foreldrar saman í tónlistarnámi

Nú eru flestir krakkar að byrja aftur í tómstundastarfi eftir jólafríið og þar sem einn af hverjum fimm grunnskólanemum er í tónlistarnámi datt okkur í hug að fræðast svolítið um tónlistarnám. Meira
17. janúar 2004 | Barnablað | 80 orð | 1 mynd

Ferðamenn í geimnum

*Fyrsti maðurinn fór út í geiminn árið 1961 en hann var rússneskur og hét Júríj Gagarín. *Átta árum seinna varð Bandaríkjamaðurinn Neil Armstrong fyrstur manna til að stíga á annan hnött en jörðina er hann fór með félögum sínum til tunglsins árið 1969. Meira
17. janúar 2004 | Barnablað | 96 orð | 1 mynd

Geimfaraleikur

Með þessari einföldu æfingu getið þið prófað að gera hlutina á nýjan og framandi hátt eins og geimfarar þurfa að gera þar sem þyngdarleysið úti í geimnum getur gert einföldustu hluti mjög flókna. Svona farið þið að: Brjótið oddinn af tveimur... Meira
17. janúar 2004 | Barnablað | 9 orð | 3 myndir

Getið þið hjálpað geimfaranum að komast...

Getið þið hjálpað geimfaranum að komast heim til... Meira
17. janúar 2004 | Barnablað | 35 orð

Krakkar, við þökkum ykkur hjartanlega fyrir...

Krakkar, við þökkum ykkur hjartanlega fyrir allar frábæru jólamyndirnar sem þið senduð okkur fyrir jólin og vonum að þið verðið áfram dugleg að senda okkur myndir af öllu því sem ykkur þykir fallegt og... Meira
17. janúar 2004 | Barnablað | 234 orð | 1 mynd

"Alltaf gaman að spila Rússakónginn"

Systurnar Kristjana Björk og Bríet Barðdal, sem eru átta og fjögurra ára, eru að læra að spila á fiðlu og selló samkvæmt Suzukiaðferðinni. Við báðum þær um að segja okkur svolítið frá tónlistarnáminu. Hvað eruð þið búnar að læra lengi á hljóðfæri? Meira
17. janúar 2004 | Barnablað | 23 orð | 1 mynd

"Þessi hundur heitir Snotra og er...

"Þessi hundur heitir Snotra og er í göngutúr með eiganda sínum. Snotra er Beagle-hvolpur," skrifar Helga, níu ára, sem sendi okkur þessa... Meira
17. janúar 2004 | Barnablað | 186 orð | 1 mynd

Skemmtileg ævintýrabók

Laufey Lárusdóttir Blöndal , sem er ellefu ára, er búin að lesa bókina Strandanornir eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur en hún var ein af vinsælustu barnabókunum fyrir þessi jól. Hvernig fannst þér bókin? Mér fannst hún æðislega skemmtileg. Meira
17. janúar 2004 | Barnablað | 72 orð

Skrifuð tónlist

*Tónskáld skapa tónlist með því að raða saman tónum í ákveðið munstur. Söngvarar og hljóðfæraleikarar gera síðan tónlistina lifandi með því að syngja tónana eða leika þá á hljóðfæri. Meira
17. janúar 2004 | Barnablað | 101 orð | 1 mynd

Sænsk barnamynd í Norræna húsinu

Sænska myndin Bestur í Svíþjóð eða Bäst i Sverige verður sýnd í Norræna húsinu á morgun klukkan tvö. Myndin, sem er fyrir sjö ára og eldri, fjallar um Marcello sem dreymir um að verða flugmaður en er því miður lofthræddur. Meira
17. janúar 2004 | Barnablað | 11 orð | 1 mynd

Ungir fiðluleikarar þurfa mikið að æfa...

Ungir fiðluleikarar þurfa mikið að æfa sig til að ná... Meira
17. janúar 2004 | Barnablað | 533 orð | 1 mynd

Viltu verða geimfari eða geimvísindamaður?

Margir krakkar hafa gaman af því að leika sér að geimdóti eins og til dæmis geimverunum úr Stjörnustríðsmyndunum og myndunum um Bósa ljósár. Svo er Súperman líka sívinsæll en hann er sennilega frægasta geimvera allra tíma. Meira
17. janúar 2004 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Vinkonurnar Guðrún og Steinunn, sem eru...

Vinkonurnar Guðrún og Steinunn, sem eru átta og níu ára, teiknuðu þessa... Meira
17. janúar 2004 | Barnablað | 77 orð | 1 mynd

Það eru mörg gervitungl, sem þjóna...

Það eru mörg gervitungl, sem þjóna margs konar tilgangi, á sveimi í kringum jörðina. Eitt helsta hlutverk þessara gervitungla er að taka myndir af jörðinni en það er gert með því að nota filmur sem eru næmar fyrir útfjólubláu ljósi. Meira

Lesbók

17. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 269 orð | 1 mynd

Austurrískur blásarakvartett í Gerðubergi

AUSTRIAN Double Reed Quartet heldur tónleika í Gerðubergi kl. 17 í dag. Kvartettinn hefur verið á tónleikaferðalagi hér á landi sem lýkur með þessum tónleikum. Hann er skipaður hljóðfæraleikurum á óbó, óbó d'amore, enskt horn og fagott. Meira
17. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 356 orð | 1 mynd

DEILT UM HANNES

Þetta varðar starfsmann skólans (Háskóla Íslands) og heiður skólans því að sá höfundur sem nú situr undir ásökunum um ritstuld og óheiðarleg vinnubrögð hefur áður verið dæmdur hæfur til að gegna æðstu kennarastöðu við skólann. Meira
17. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1875 orð | 5 myndir

HIN MÖRGU LÍF LEE MILLER

"Ekki bara menntagyðjur, fyrirsætur og ástkonur, uppspretta andagiftar, heldur listamenn sjálfar," segir í þessari grein sem er sú síðari um listakonurnar Doru Maar og Lee Miller en hér er fjallað um þá síðarnefndu sem ávann sér aðgang að lokuðu úrvalsliði súrrealistanna en var einnig mikilvægt vitni í fremstu víglínu skelfilegra viðburða tuttugustu aldar. Meira
17. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 107 orð

HNATTASUND

Vér köllum ferju á hnatta hyl, en hrópið deyr milli blálofts-veggja. Oss dreymir. Vér urðum aldrei til. Vor öfugsýn er Ginnunga spil, en yfir höfðum oss hvinir eggja. Dularlög semur stjarnastjórnin, með stranga dóma í eigin sök. Meira
17. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 790 orð

HVAR DRÖGUM VIÐ MÖRKIN?

Jakob F. Ásgeirsson ævisöguritari, stjórnmálafræðingur og pistlahöfundur hefur farið mikinn á síðum Viðskiptablaðsins undanfarna mánuði. Í pistlinum "Af ritdómurum og kaldastríðsstimpli" sem birtist rétt fyrir jól fjallar Jakob F. Meira
17. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 760 orð | 2 myndir

HVERS VEGNA FRÝS VATN?

Hvernig fljúga loftbelgir, hvað er lotukerfið, geta mýs og rottur klifrað upp lóðrétta fleti, starfar innra eftirlit hér á landi sem fylgist með lögreglunni, hvert er rúmmál einingarkúlu og hvaðan kemur nafnið Istanbúl og hvað merkir það? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum og hægt er að lesa svörin á slóðinni www.visindavefur.hi.is. Meira
17. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1777 orð | 1 mynd

KAMPAVÍN HANDA ÖLLUM

"Rumpole er sá sem er alltaf til vandræða á skrifstofunni. Ég held að marga langi til að vera eins og hann," segir breski rithöfundurinn John Mortimer um frægustu sögupersónu sína en í þessu viðtali ræðir hann einnig pólitík, stríðsárin og menningarástandið. Meira
17. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 430 orð | 2 myndir

Laugardagur Salurinn kl.

Laugardagur Salurinn kl. 16 Vínartónleikar. Hanna Dóra Sturludóttir og salonhljómsveit skipuð Sigrúnu Eðvaldsdóttur konsertmeistara, Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur, píanó, Sigurði Ingva Snorrasyni, klarinett, o.fl. Gerðuberg kl. Meira
17. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 78 orð | 2 myndir

LAUSN Á VERÐLAUNAGÁTUM

Krossgáta Verðlaun hlutu: Kr. 25.000: Guðmunda M. Friðriksdóttir, Kirkjuvegi 1, 230 Keflavík. Kr. 20.000: Anna Jóhannesdóttir, Grandavegi 43, 107 Reykjavík, og Erla Emilsdóttir, Nestúni 13, 850 Hella. Meira
17. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 325 orð | 3 myndir

Leyndardómar véfrétta

BÓK sagnfræðingsins Michael Wood um véfréttir og spádóma þeirra er heillandi lesning að mati gagnrýnanda Daily Telegraph. Meira
17. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 314 orð | 5 myndir

MAÐUR

Maðurinn er mótsögn eftir rúnakvæðum miðalda að dæma. Íslenska kvæðið: "Maður er moldar auki; mikil er greip á hauki;" það norska: Maður er manns gaman og moldar auki og skipa skreytir. Meira
17. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 284 orð | 1 mynd

Myndlist Borgarskjalasafn, Grófarhúsi: Ólíkt - en...

Myndlist Borgarskjalasafn, Grófarhúsi: Ólíkt - en líkt. Til 2. febr. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Sigríður Guðný Sverrisdóttir. Harald (Harry) Bilson. Til 1. febr. Gallerí Hlemmur: Rósa Sigrún Jónsdóttir. Til 31. jan. Gallerí Kling og Bang: Ingo Fröhlich. Meira
17. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 543 orð

NEÐANMÁLS -

I Nú þegar mikið er talað um innbrot af ýmsu tagi og menn eru hættir að hugsa um bókmenntir eftir stutta en fréttnæma vertíð er kannski ástæða til að rifja upp kynnin af Hávarði Knútssyni í Gæludýrum Braga Ólafssonar. Meira
17. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 818 orð | 2 myndir

ÓHEFTUR SKÖPUNARKRAFTUR

"Fyrir Elíasi var það sköpunin sjálf sem skipti máli. Það sem iðulega fylgir, að sýna verkin og koma sér á framfæri, hann tók sér ekki tíma í það," segir Gunnar Örn myndlistarmaður. Á morgun verður opnuð í Hafnarborg minningarsýning á verkum Elíasar Hjörleifssonar, en hún er sett saman af syni hans, Ólafi Elíassyni. Meira
17. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2046 orð | 3 myndir

SAGNFRÆÐI OG SAGNLIST

Dylgjur Helgu Kress um ritstuld eiga ekki við nein rök að styðjast, segir í þessari grein þar sem deilan um fyrsta bindi ævisögu Halldórs Laxness heldur áfram en höfundurinn telur að það hefði óneitan- lega verið viðkunnanlegra að Helga Kress hefði sagt hreinskilnislega frá því að hún ætti beinna hagsmuna að gæta í málinu þegar hún skrifaði gagnrýni sína hér í Lesbók fyrir skömmu. Meira
17. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1052 orð | 4 myndir

Samtíminn

Blönduð tækni. Opið frá kl. 14-18 miðvikudaga til sunnudags. Til 17. febrúar. Meira
17. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 432 orð | 2 myndir

Spírall úr söltum sæ

Í UM það bil þrjá áratugi lá verk listamannsins Robert Smithson Spiral Jetty undir yfirborði Saltvatnsins mikla í Utah í Bandaríkjunum. Meira
17. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 3081 orð | 3 myndir

SYSTKINABÆKURNAR KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI & DRAKÚLA

"Þess vegna legg ég til að Drakúla og Kristnihald undir Jökli séu lesnar sem fyrra og seinna bindi sama verks, skrifað af óræðum, hláturmildum höfundi ofar tíma og rúmi," segir í þessari grein þar sem því er haldið fram að margt sé afar líkt með þessum tveimur skáldsögum Brams Stoker og Halldórs Laxness og hugsanlega séu þau Drakúla og Úa systkin. Meira
17. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1853 orð | 2 myndir

TILFINNINGAR OG VITSMUNIR

Fyrstu sýningar ársins í Listasafninu á Akureyri verða opnaðar í dag kl. 15. Hér er sjónum beint að tveimur íslenskum samtímalistamönnum, Bjarna Sigurbjörnssyni og Svövu Björnsdóttur, og stöðu óhlutbundinnar myndlistar eins og greinist hvað skýrast í abstrakt expressjónisma og harða geómetríu, eða tilfinningar og vitsmuni eins og gjarnan er litið á það. GUNNAR J. ÁRNASON fjallar um listamennina og sýningarnar. Meira
17. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1020 orð

ÚR INNANSVEITARKRONIKU LAXNESS

Hér eru bornir saman textar úr Innansveitarkroniku Halldórs Laxness og ævisögu Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um skáldið en höfundur vill sýna fram á að Hannes hafi nýtt sér skrif skáldsins. Meira
17. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 629 orð | 1 mynd

Út á ystu nöf við píanóið

Tinna Þorsteinsdóttir heldur fyrstu einleikstónleika sína á Íslandi í Salnum kl. 20 annað kvöld. Á efnisskránni eru verk eftir Maurice Ravel, Olivier Messiaen, Morton Feldman og Johannes Brahms. Meira
17. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 53 orð

VIÐ DÖGUN

Hver dagur er demant í festi við dögun fær lífstrúin þrótt. Þá fögnum við góðum gesti með glóey fer vestur í nótt. Til hafs þar himinn blánar og heldur í gömlu sporin. Það dvelur með dætrum ránar við dagmál rís endurborinn. Meira
17. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1123 orð

ÞAÐ LÁ AÐ

Nær endalaus umræðan um Sparisjóð Reykjavíkur og nágrennis eða SPRON, eins og hann heitir í skammstafanatísku samtímans, í kring um hátíðar og áramót kveikti gamlar minningar - og vangaveltur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.