Greinar fimmtudaginn 5. febrúar 2004

Forsíða

5. febrúar 2004 | Forsíða | 278 orð

Ályktaði að þátttöku forseta væri ekki óskað

MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi yfirlýsing frá Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands: "Það var ætlun mín að tjá mig ekki frekar opinberlega um atburði í tengslum við afmæli heimastjórnar en vegna ýmissa ummæla í dag, gær og fyrradag tel ég... Meira
5. febrúar 2004 | Forsíða | 125 orð

"Chiracgate" í uppsiglingu?

"FRANSKT Watergate" eða "Chiracgate" voru upphrópanirnar í evrópskum dagblöðum í gær í tilefni af því, að Alain Juppe, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur ákveðið að halda áfram í stjórnmálum þrátt fyrir skilorðsbundinn dóm fyrir... Meira
5. febrúar 2004 | Forsíða | 215 orð

Saddam Hussein selst vel

ÁÐUR en ég yfirgef Al Hamra-hótelið í Bagdad ákveð ég að kaupa mér nokkra minjagripi, sem í boði eru í anddyri hótelsins. Meira
5. febrúar 2004 | Forsíða | 208 orð | 1 mynd

Umsvif sjö viðskiptavelda á Íslandi

Í viðskiptablaði Morgunblaðsins, B-blaði, birtist í dag úttekt á sjö umsvifamiklum aðilum í íslensku viðskiptalífi; Baugi Group, Samson, S-hópnum, KB banka, Íslandsbanka og Straumi, Kaldbaki og Samherja og BYKO, en aðaleigandi þess er Jón Helgi... Meira
5. febrúar 2004 | Forsíða | 189 orð | 1 mynd

Þjóðin verði spurð álits

ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, hefur til athugunar að boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um áætlun sína um brottflutning allra ísraelskra landtökumanna frá Gaza. Mikið uppnám er hins vegar meðal harðlínumanna innan ríkisstjórnarinnar og hans eigin flokks vegna þessara fyrirætlana. Meira

Baksíða

5. febrúar 2004 | Baksíða | 102 orð

Abba forever til Íslands

TVÆR sýningar verða haldnar á söngleiknum Abba forever í Broadway 2. og 3. apríl nk. en sýningin kemur hingað frá Bretlandi þar sem hún hefur notið mikilla vinsælda síðustu ár. Meira
5. febrúar 2004 | Baksíða | 30 orð

Alls kyns kjöttegundir á tilboðsverði

Hrefnusteik, -gúllas og -snitsel, alls kyns svínakjöt, lamb, kjúklingur og nautakjöt er á lækkuðu verði í verslunum um þessar mundir. Einnig má finna tilboð á frosinni ýsu, mjólk og... Meira
5. febrúar 2004 | Baksíða | 769 orð | 1 mynd

Aspartam talið hættuminnst allra sætuefna

Sætuefnið aspartam hefur verið í notkun í nokkra áratugi og er margrannsakað. Það er 200 sinnum sætara en sykur og gefur jafnmikla orku og prótein. Hafa þarf gætur á aspartamneyslu barna. Meira
5. febrúar 2004 | Baksíða | 64 orð

Árni Gautur átti stórleik með Man. City

ÁRNI Gautur Arason, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, átti stóran þátt í sigri Manchester City á Tottenham, 4:3. Árni stóð á milli stanganna og sýndi frábær tilþrif á köflum þegar lið hans lagði Tottenham í hreint mögnuðum bikarleik. Meira
5. febrúar 2004 | Baksíða | 176 orð

Bensínið hækkaði um 3 kr.

STÓRU olíufélögin þrjú, Olíufélagið (ESSO), Skeljungur og Olís, hafa verið að hækka sjálfsafgreiðsluverð á bensínstöðvum sínum á ný eða lækka þann afslátt sem veittur er. Meira
5. febrúar 2004 | Baksíða | 269 orð | 1 mynd

Bjóða hamborgara í skál í stað brauðs

SKYNDIBITAKEÐJAN Burger King hefur sett á markað hamborgara í skál til þess að koma til móts við þá sem vilja sneiða hjá kolvetnum í mataræði sínu. Meira
5. febrúar 2004 | Baksíða | 608 orð

BÓNUS Gildir 5.

BÓNUS Gildir 5.-8. feb. nú kr. áður kr. mælie.verð Núðlur, 85 g 17 25 200 kr. kg Myllu maltbrauð, 300 g 79 139 263 kr. kg Myllu normalbrauð, 300 g 79 139 263 kr. kg Ali ferskar svínakótilettur 698 898 698 kr. kg Ali ferskt svínahakk 279 359 279 kr. Meira
5. febrúar 2004 | Baksíða | 126 orð | 1 mynd

Fiskverð verði tengt afurðaverði

ÁRNI BJARNASON, forseti Farmanna- og fiskimannasambands Íslands og formaður nýstofnaðs félags, Félags skipstjórnarmanna, telur að vænlegasta leiðin til að skapa frið milli sjómanna og útgerðarmanna sé að tengja fiskverð við afurðaverðið líkt og gert er á... Meira
5. febrúar 2004 | Baksíða | 194 orð

Jólahlaðborð örverusnauð en fitandi

JÓLAFASTAN er löngu hætt að standa undir nafni. Samkvæmt útreikningum á heimasíðu sænsku matvælastofnunarinnar (www.slv.se) fyrir jól er meðaltal hitaeininga í því sem fólk leggur sér til munns á jólahlaðborði um það bil 2.500 hitaeiningar. Meira
5. febrúar 2004 | Baksíða | 55 orð | 1 mynd

Korn kemur

EIN áhrifaríkasta þungarokkssveit síðustu ára, bandaríska hljómsveitin Korn, heldur tónleika hér á landi í Laugardalshöll í endaðan maí. Meira
5. febrúar 2004 | Baksíða | 118 orð | 1 mynd

Svínakjöt með afslætti

Kjöt af ýmsu tagi er áberandi í helgartilboðum matvöruverslana. Hagkaup bjóða margar gerðir svínakjöts með afslætti, Krónan hefur lækkað verð á grísalundum og Bónus er með tilboð á svínahakki og -snitseli. Meira
5. febrúar 2004 | Baksíða | 60 orð | 1 mynd

Truflun á draumi veiðidýrs

"Hvern þremilinn ert þú að trufla mig við mikilvæg störf," gæti þessi köttur hafa verið að hugsa þegar ljósmyndarinn smellti af. Meira
5. febrúar 2004 | Baksíða | 351 orð | 1 mynd

Yfirmenn Landspítalans eru 252 en ekki 1.089

YFIRMENN Landspítala eru 252 samkvæmt samantekt spítalans, eða um 6,6% af heildarfjölda starfsmanna, en ekki 1. Meira

Fréttir

5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 112 orð

14,5 milljarða velta árið 2006

ÁÆTLANIR OR gera ráð fyrir að á næstu þremur árum aukist velta fyrirtækisins um 2,5 milljarða króna og nemi 14,5 milljörðum árið 2006 þegar taka á Hellisheiðarvirkjun í notkun. Á síðasta ári var velta OR tæpir 12 milljarðar. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

2.000 einstaklingum hjálpað frá örbirgð til bjargálna

UM tvö þúsund einstaklingum í Malaví verður veitt sérstök aðstoð við að brjótast úr örbirgð til bjargálna á næstu þremur árum samkvæmt nýju samstarfsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar (HK) og Þróunarsamvinnustofnunar Íslands (ÞSSÍ). Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 329 orð

270 þúsund tonnum minni kvóti en í fyrra

SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYTIÐ ákvað í gær, að tillögu Hafrannsóknastofnunarinnar, að auka heildarloðnukvóta yfirstandandi vertíðar úr 555 þúsund tonnum í 635 þúsund tonn. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Aðalstræti 16 flutt á sinn stað

Miðbær | Húsið Aðalstræti 16 var í gærmorgun flutt aftur á upprunalegan stað. Það mun nú standa á grunni nýs hótels á horni Aðalstrætis og Túngötu og verða hluti af húsaþyrpingu sem hýsa mun hótelið. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Aðstoða fátækustu íbúa til sjálfsbjargar

DR. ELIAWONY K. Meena er verkefnisstjóri þróunarverkefnisins í Malaví. Meena er yfirmaður þróunarverkefna Lútherska heimssambandsins í Malaví og hefur annast framkvæmd neyðar- og þróunaraðstoðar á vegum sambandsins mörg undanfarin ár. Meira
5. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 654 orð | 1 mynd

Afkvæmi Víetnamstríðsins

PÓLITÍSK afstaða Johns Kerrys mótaðist á dögum Víetnamstríðsins en þar hlaut hann heiðursmerki fyrir framgöngu sína áður en hann snerist gegn stríðsrekstrinum og gerðist einn af leiðtogum friðarhreyfingarinnar í Bandaríkjunum. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Afmælisfögnuður Skálatúns

Það var svo sannarlega glatt á hjalla í Hlégarði á laugardag, þegar heimilismenn, starfsmenn og aðrir velunnarar Skálatúnsheimilisins héldu veglega veislu í tilefni fimmtíu ára afmælis Skálatúns. Meira
5. febrúar 2004 | Miðopna | 568 orð | 1 mynd

Aldrei langt í óttatilfinninguna

MAÐUR getur gerst kærulaus í háttum sínum á alveg ótrúlega skömmum tíma. Í Bagdad er hins vegar réttast að halda vöku sinni öllum stundum. Meira
5. febrúar 2004 | Suðurnes | 141 orð

Athuga nýtt húsnæði

Reykjanesbær | Sparisjóðurinn í Keflavík hefur lýst áhuga á að nýta húsnæði bæjarskrifstofunnar að Tjarnargötu 12, ef hagkvæmt reynist fyrir bæinn að sameina starfsemi sína á einum stað. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Áfram teflt í Vin

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra, sérlegur verndari skákfélags sem starfrækt er í Vin, athvarfi fyrir geðfatlaða sem Rauði krossinn rekur við Hverfisgötu, hefur ákveðið að ganga til liðs við skákfélagið Hrókinn. Meira
5. febrúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 112 orð | 1 mynd

Árni Þór léttir vinnuálag sitt

Reykjavík | Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans, hefur óskað lausnar frá setu í hverfisráði Vesturbæjar og sex mánaða leyfis frá setu í samgöngunefnd. Meira
5. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 108 orð

Bað pakistönsku þjóðina afsökunar

ABDUL Qadeer Khan, sem stjórnaði kjarnorkuáætlun Pakistans um árabil, flutti í gær sjónvarpsávarp þar sem hann bað þjóðina afsökunar á því að hafa miðlað upplýsingum um kjarnorkutækni til Írana, Líbýumanna og Norður-Kóreu. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 51 orð

Ekið á 7 ára stúlku á Miklubraut

EKIÐ var á 7 ára gamla stúlku þar sem hún gekk yfir Miklubrautina á gatnamótum Lönguhlíðar og Miklubrautar um kl. 11 í gærmorgun. Stúlkan dróst með bílnum um 13 metra en reyndist þrátt fyrir það lítið slösuð. Meira
5. febrúar 2004 | Suðurnes | 308 orð

Ekki hægt að varpa ábyrgðinni út í bæ

Reykjanesbær | Þrír af fjórum bæjarfulltrúum Samfylkingarinnar lögðu fram bókun á fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar í fyrradag þar sem því er haldið fram að fjölskyldu- og félagsmálaráð bæjarins sé að vísa frá sér ábyrgð á vanda atvinnulausra. Meira
5. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 147 orð

Evrópumenn ætla til Mars

EVRÓPSKIR vísindamenn greindu frá því á þriðjudaginn að þeir hygðust senda mannað geimfar til Mars á næstu þrjátíu árum. Líkt og fyrirætlanir Georges W. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 966 orð | 2 myndir

Fjárfesting upp á þrjá milljarða á þessu ári

Skipulagsstofnun skilar væntanlega frá sér úrskurði um umhverfisáhrif Hellisheiðarvirkjunar um miðjan febrúar en eins og fram hefur komið í Morgunblaðinu bárust stofnuninni þrjár athugasemdir við matsskýrslu Orkuveitu Reykjavíkur (OR), m.a. frá... Meira
5. febrúar 2004 | Landsbyggðin | 416 orð | 1 mynd

Flúðaskóli verður "skógarskóli"

Hrunamanahreppur | Flúðaskóli hefur bæst í hóp þeirra sjö skóla sem taka að sér skólaþróunarverkefnið "Lesið í skóginn - með skólum". Þetta er skólaþróunarverkefni Skógræktar ríkisins og íslenskra skólastofnana. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð

Frumvarpinu flýtt í gegnum Alþingi

ÞINGMENN þurftu að samþykkja sérstakt afbrigði í gær til að taka frumvarp viðskiptaráðherra um breytingar á lögum sparisjóða til fyrstu umræðu á Alþingi. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 175 orð

Fræðaþing landbúnaðarins hefst í dag

FRÆÐAÞING landbúnaðarins hefst í Reykjavík í dag með dagskrá sem lýkur á morgun. Um er að ræða framhald eða arftaka árlegra ráðunautafunda sem haldnir hafa verið í febrúarmánuði ár hvert allt frá árinu 1958. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Gáfu BUGL 1,5 milljónir króna

LIONSKLÚBBURINN Fjörgyn í Grafarvogi afhenti í gær 1,5 milljónir króna í uppbyggingarsjóð barna- og unglingageðdeildar Landspítala - háskólasjúkrahúss. Fjárhæðin er afrakstur styrktartónleika Fjörgyns í Grafarvogskirkju í nóvember sl. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 131 orð

Hafa fengið erindi frá bönkunum

HALLGRÍMUR Jónsson, sparisjóðsstjóri Sparisjóðs vélstjóra, segir að verði frumvarp viðskiptaráðherra varðandi breytingar á lögum um fjármálafyrirtæki samþykkt leiði það til þess að óvissu verði eytt og starfsfólk, sem hafi haft áhyggjur af gangi mála,... Meira
5. febrúar 2004 | Miðopna | 926 orð | 2 myndir

Handhafar forsetavalds og forseti Íslands

SUNNUDAGINN 1. febrúar var öld liðin síðan Hannes Hafstein varð fyrsti íslenski ráðherrann og þingræði var komið á hér á landi eða þrem árum síðar en í Danmörku. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð

Hannes heiðraður

Kristján Eiríksson hlýddi á hádegisfréttir um fjarveru Ólafs Ragnars frá ríkisráðsfundi og orti: Frægan þeir héldu í fjarveru fund og hátíð. Nú er spurn eftir nærveru næsta fátíð. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Hestar á hálum ís

HESTAMENN þjálfa hesta sína á sléttri gljánni víðsvegar á landinu og sprettu þessir fákar úr spori á ísilögðu Pollenginu skammt frá Fellskoti í Biskupstungum. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 205 orð

Hjúkrunarstarfsfólk Rauða kross Íslands á leið til Írans

ÞRÍR sendifulltrúar Rauða kross Íslands, tveir hjúkrunarfræðingar og geislafræðingur, fóru áleiðis til Írans í gær til þess að aðstoða sjúka og slasaða á skjálftasvæðum. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð

Hraðskákmót Reykjavíkur

HRAÐSKÁKMÓT Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 8. febrúar kl. 14 í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Tefldar verða 2x7 umferðir eftir Monrad-kerfi með 5 mín. umhugsunartíma. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

JAKOBÍNA GUÐLAUGSDÓTTIR

JAKOBÍNA Guðlaugsdóttir, umboðsmaður Morgunblaðsins í Vestmannaeyjum, lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja að morgni 4. febrúar sl. 67 ára að aldri. Jakobína fæddist 30. mars 1936 í Vestmannaeyjum. Meira
5. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 835 orð | 2 myndir

Kerry sýndi styrk sinn í öllum landshlutum

John Kerry öldungadeildarþingmaður þykir nú á góðri leið með að tryggja að hann verði forsetaefni bandarískra demókrata eftir að hafa sigrað í forkosningum í fimm ríkjum af sjö í fyrradag. John Edwards og Wesley Clark héldu velli en Kerry var sá eini sem sýndi styrk í öllum landshlutum. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 70 orð

Keyrði á í annarlegu ástandi

MAÐUR sem reyndist vera undir áhrifum lyfja lenti í árekstri á Selfossi um hádegi í gær og gerði lögregla í framhaldinu húsleit á heimili mannsins. Þar fundust nokkur grömm af amfetamíni og hassi. Meira
5. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Khamenei vonast til að lausn finnist

AJATOLLANN Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, flutti ræðu á opnum fundi í Teheran í gær þar sem hann sagði m.a. að það væri skylda stjórnvalda að halda þingkosningar 20. Meira
5. febrúar 2004 | Miðopna | 1014 orð | 2 myndir

Landspítalinn er á réttri braut

Mikið hefur verið rætt um LSH í fjölmiðlum síðustu vikur, fjárveitingar, aukinn rekstrarkostnað síðustu árin og sparnaðaraðgerðir. Ýmsar fullyrðingar hafa verið óvægnar og byggðar á vanþekkingu og því mikilvægt að bregða ljósi á staðreyndir. 1. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð

Leitast við að tryggja óbreytta þjónustu

ÁKVEÐIÐ hefur verið að fela hópi skipuðum fulltrúum ráðuneyta og Landspítala að finna leiðir til að tryggja áframhaldandi þjónustu við fjölfatlaða einstaklinga á endurhæfingardeild LSH í Kópavogi. Meira
5. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 82 orð

Lífsleikni og listgreinar

Leikskólarnir Krógaból, Síðusel og Sunnuból standa fyrir ráðstefnunni Lífsleikni og listgreinar á laugardag, 7. febrúar, kl.10-14 í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Meira
5. febrúar 2004 | Austurland | 503 orð

Lítill vélakall að príla upp á vinnuvélar á virkjunarstað

Það er sjálfsagt ekki algengt að heil fjölskylda, foreldrar og sjö börn, vinni öll í verktakageiranum og reki saman lánlegt fyrirtæki. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 55 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að ákeyrslu á kyrrstæða græna Opel Astra-fólksbifreið 31. janúar á milli kl. 11 og 12 við Lágmúla 2. Tjónvaldur fór af vettvangi án þessa að tilkynna lögreglu eða hlutaðeiganda tjónið. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 267 orð

Lögmannafélagið ósátt við frumvarpið

LÖGMANNAFÉLAG Íslands, vill að gerðar verði breytingar á frumvarpi um lögmenn sem dómsmálaráðherra hefur lagt fram. Á fundi í félaginu í síðasta mánuði var frumvarpið kynnt og urðu líflegar umræður um það. Meira
5. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 651 orð | 3 myndir

Markmiðið að bæta aðgengi almennings með fram ánni

UNNIÐ hefur verið að skipulagningu svæðis sem afmarkast af lóni við Glerárstíflu að ósi Glerár. Það er í eigu og umsjá bæjarins og er samkvæmt aðalskipulagi flokkað sem opið svæði, þ.e. svæði með ákveðið útivistargildi fyrir almenning. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

MATTHÍAS VIÐAR SÆMUNDSSON

MATTHÍAS Viðar Sæmundsson, bókmenntafræðingur og dósent í íslensku við Háskóla Íslands, lést þriðjudaginn 3. febrúar síðastliðinn, 49 ára að aldri. Matthías Viðar fæddist í Reykjavík 23. júní 1954. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 227 orð

Málþing í tilefni aldarafmælis þingræðis á Íslandi

"HVAR liggur valdið?" er yfirskrift málþings sem forsætisráðuneytið efnir til föstudaginn 6. febrúar í samstarfi við Háskóla Íslands; Lagastofnun og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála. Meira
5. febrúar 2004 | Austurland | 219 orð

Með helming af tækjum sínum í virkjunarframkvæmdunum

FJÖLSKYLDUFYRIRTÆKIÐ Arnarfell ehf. var stofnað árið 1986. Ársveltan er um milljarður króna og starfsmenn að jafnaði 40 til 60 talsins. Höfuðstöðvar eru á Akureyri. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð

Mikið spurt

Milli 40 og 50 manns sóttu íbúaþing sem haldið var á Tálknafirði síðastliðinn sunnudag. Fjöldi fyrirspurna barst, bæði skriflegar fyrir þingið og munnlegar á þinginu sjálfu. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á smærri verkum

SAMFARA undirbúningi stórra verka við Hellisheiðarvirkjun eins og vélbúnaðar og byggingar stöðvarhúss, þá er Orkuveita Reykjavíkur nú og á næstu mánuðum með ýmis smærri verk í gangi. Meira
5. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 502 orð | 1 mynd

Mikil viðurkenning á mínu starfi

HARALDUR Ólafsson á Akureyri hreppti nú nýlega titilinn Evrópumeistari í uppstoppun, en hann keppti í opnum fiskaflokki á Evrópumóti uppstoppara sem fram fór í Dortmund í Þýskalandi. Meira
5. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 188 orð

Miklar breytingar á yfirstjórn

TÖLUVERÐAR breytingar verða á yfirstjórn Brims og Útgerðarfélags Akureyringa á Akureyri í kjölfar eigendaskipta á ÚA í síðasta mánuði. Meira
5. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Powell segir stríðið réttlætanlegt

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lýsti því yfir í gær að George W. Bush Bandaríkjaforseti hefði tekið rétta ákvörðun þegar hann ákvað að gera innrás í Írak. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð

Ráðstefna Öryrkjabandalagsins um aðgengi að upplýsingasamfélaginu...

Ráðstefna Öryrkjabandalagsins um aðgengi að upplýsingasamfélaginu Öryrkjabandalag Íslands boðar til ráðstefnu 12. febrúar að Grand hóteli í Reykjavík. Yfirskrift ráðstefnunnar er "Aðgengi að upplýsingasamfélaginu". Ráðstefnugjald er kr. 5.000. Meira
5. febrúar 2004 | Suðurnes | 140 orð | 1 mynd

Reyklaus skóli árum saman

Garður | Nemendur sjötta til tíunda bekkjar Gerðaskóla voru viðstaddir afhendingu viðurkenningar fyrir reyklausan skóla á dögunum. Þorgrímur Þráinsson verkefnisstjóri hjá Lýðheilsustöð afhenti Ernu M. Sveinbjarnardóttur skólastjóra viðurkenninguna. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 225 orð

Réðst með barsmíðum að aldraðri konu

STARFSMAÐUR á næturvakt á hjúkrunarheimilinu Víðinesi réðst að gamalli konu á heimilinu og barði hana þrisvar sinnum aðfaranótt sl. föstudags. Konan sem er háöldruð er illa marin eftir höggin. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 349 orð

Riða staðfest á bæ í Biskupstungum

RIÐA hefur verið staðfest í einni kind á bænum Vegatungu í Biskupstungum. Farga þarf öllu fé á bænum, um 120 kindum, en ekki liggur fyrir hvort grípa þurfi til aðgerða á nærliggjandi bæjum. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Risakarfi á land

Vestmannaeyjar | Narfi VE kom með risastóran karfa að landi í Vestmannaeyjum í vikunni. Karfi er venjulega 30 til 40 sentímetra langur og eitt til tvö kíló að þyngd. Þessi var aftur á móti 84 cm að lengd og tíu kíló að þyngd. Meira
5. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 124 orð

Samstarf í baráttu gegn hringamyndun

SEGJA má, að nokkur tímamót hafi orðið í samstarfi norrænna samkeppnisyfirvalda en Svíar hafa nú undirritað samstarfssamninginn frá 2001. Snýst hann aðallega um samvinnu í baráttunni gegn hringamyndunum. Meira
5. febrúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 804 orð | 1 mynd

Samstarf ofar sameiningu á höfuðborgarsvæðinu

Höfuðborgarsvæðið | Ekki er þörf á sameiningu sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu að svo stöddu, þó að mikilvægt sé að vel sé hlúð að þeim sviðum þar sem þau eiga samstarf um sameiginlega hagsmuni, til dæmis sorpvinnslu, almenningssamgöngur og fleira. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 152 orð

Segir ekki hægt að byggja á mælingunum

MARON Björnsson, skipstjóri á nóta- og togveiðiskipinu Guðmundi Ólafi ÓF, segist ekki hafa skoðun á því hver loðnukvótinn eigi að vera en gagnrýnir aðferðirnar sem notaðar eru til að ákvarða heildarkvótann. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 44 orð

Sigurður orti líka Í Heimastjórnarblaði Morgunblaðsins,...

Sigurður orti líka Í Heimastjórnarblaði Morgunblaðsins, 1. febrúar sl., var því haldið fram, að Davíð Oddsson væri eini stjórnaroddvitinn, sem auk Hannesar Hafstein fæst við fagurbókmenntir. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 781 orð | 1 mynd

Slá tvær flugur í einu höggi

Steinn Logi Björnsson er fæddur á Höfn í Hornafirði 1. september 1959. Stúdent frá VÍ og lauk hagfræðiprófi frá Drew University í New Jersey, síðan MBA prófi við Columbia University í New York 1985. Hefur unnið hjá Icelandair síðan, í New York, Frankfurt, Baltimore og á Íslandi og síðustu sjö árin verið framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs. Eiginkona er Anna H. Pétursdóttir og eiga þau þrjú börn, Stein Loga 20, Ylfu Ýr 18 og Perlu 14 ára. Meira
5. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Steypt yfir Saddamsholu

BANDARÍSK yfirvöld hafa ákveðið að útmá eða hylja holuna, sem Saddam Hussein hafðist við í er hann var tekinn. Hefur verkfræðingum hersins verið falið að kanna hvernig best sé að standa að því. Meira
5. febrúar 2004 | Miðopna | 464 orð | 1 mynd

Stétt ræður stöðu kvenna

Ekki var allt neikvætt í Írak undir stjórn Baath-flokksins, flokks Saddams Husseins, fyrrverandi forseta Íraks. Gerð var tilraun til að útrýma ólæsi í landinu og öll menntun var ókeypis. Hlutskipti manna réðst þó oft af því hvaða stétt þeir tilheyrðu. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Stjórnarskrárígildi alþjóðasáttmála óheppilegt

HAFSTEINN Þór Hauksson varð í gær fyrsti laganeminn í Háskóla Íslands sem nýtti sér nýjar reglur lagadeildar og kynnti efni lokaritgerðar sinnar á opnum fyrirlestri í Lögbergi. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 331 orð

Stofnfjáreigendur sitji ekki í stjórn sjálfseignarstofnunar

Í FRUMVARPI viðskiptaráðherra um breytingu á lögum um sparisjóði er lagt til að stofnfjáraðilum sparisjóða verði ekki heimilt að sitja í stjórn sjálfseignarstofnunar, sem sett er á stofn við breytingu sparisjóða í hlutafélag. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 180 orð

Tillaga um að hætt verði við söluna

MÁLEFNI SPRON voru rædd á stjórnarfundi í gær í ljósi stjórnarfrumvarps viðskiptaráðherra og var ákveðið að bíða með ákvarðanir í málinu. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð

Tourette-samtökin verða með opið hús í...

Tourette-samtökin verða með opið hús í kvöld, fimmtudagskvöldið 5. janúar kl. 20.30 að Hátúni 10b, (austasta ÖBÍ blokkin), í Þjónustusetri líknarfélaga á 9. hæð. Meira
5. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 175 orð

Tveir handteknir

AÐ minnsta kosti 26 manns hafa fundist látnir í rústum byggingarinnar sem hrundi í borginni Konya í Tyrklandi á mánudagskvöld. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 48 orð

Tveir handteknir með fíkniefni

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók í gær tvo menn með nokkurt magn fíkniefna í fórum sínum. Fíkniefnin voru af ýmsu tagi og í svo miklu magni að líklegt er að mennirnir hafi ætlað þau til sölu, að sögn lögreglu. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 61 orð

Tveir handteknir með kannabis

LÖGREGLAN í Borgarnesi handtók á þriðjudag tvo menn á þrítugsaldri fyrir að hafa fíkniefni í fórum sínum. Mennirnir voru saman í bíl sem var stöðvaður við reglubundið eftirlit og kom þá í ljós að þeir voru með 2 grömm af kannabisefnum. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 75 orð

Tölfræði | Hvert heimili sem á...

Tölfræði | Hvert heimili sem á barn í Grunnskólanum á Ísafirði er með liðlega eitt og hálft barn í skólanum að meðaltali. Kemur þessi tölfræði fram á heimasíðu skólans. Í haust voru nemendur Grunnskólans á Ísafirði 535 talsins. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Veiða krabba | Grænlenski togarinn Arctic Wolf frá Ilulssat hefur verið við tilraunaveiðar á krabba undanfarnar vikur á nokkrum stöðum við landið. Hafa skipverjar meðal annars reynt fyrir sér við Breiðafjörðinn. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Vefir um hamfarir | Nemendur í...

Vefir um hamfarir | Nemendur í sjöunda til tíunda bekk Grunnskóla Bolungarvíkur hafa að undanförnu verið að vinna að gerð vefsíðna um eldgos, snjóflóð og jarðskjálfta. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 309 orð | 2 myndir

Veikleiki í löggjöfinni

FRUMVARPI um breytingu á lögum um sparisjóði er ætlað að taka á mögulegum hagsmunaárekstrum milli stofnfjárfesta annars vegar og sjálfseignarstofnunar sparisjóða hins vegar, segir Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 616 orð | 2 myndir

Verið að ríkisvæða sjóðina

"Frumvarpið sem fyrir liggur, frú forseti, er ríkisvæðing sparisjóðanna," sagði Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í umræðu um breytingar á lögum um sparisjóði á Alþingi í gær. Meira
5. febrúar 2004 | Austurland | 130 orð | 1 mynd

Viggó er flottastur af öllum

"Það er ofboðslega góð blanda af fólki hérna," segir Kristín og er ánægð með hve eldri starfsmennirnir eru duglegir við að miðla af reynslu sinni, ekki síst til nýgræðinga í hópnum. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Vilja stuðning vegna vinnu við fráveitu

Á FUNDI í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga nýlega var samkvæmt venju rætt um ýmis mál; svo sem erindi frá Alþingi þar sem óskað er umsagna um þingmál, erindi frá ráðuneytum, sveitarfélögum og fleiri aðilum. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 135 orð

Vilja styrkja fjárhag sveitarfélaganna í landinu

Á FUNDI sveitarstjórnarráðs Samfylkingarinnar sem haldinn var 31. janúar sl., var kosin ný starfsstjórn. Meira
5. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 553 orð | 1 mynd

Ýtir undir gagnrýna hugsun og setur samfélagið í nýtt samhengi

NÁM erlendis er reynsla sem fólk býr að alla ævi, bæði í starfi og einkalífi. Um þetta voru frummælendur sammála á fundi sem Samband íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE) stóð fyrir í Norræna húsinu í gær. Meira
5. febrúar 2004 | Austurland | 598 orð | 3 myndir

Það gerist ekkert óvænt á meðan þú veist hvað þú ert að gera

Kárahnjúkavirkjun | Það eru fjórir bræður úr Skagafirðinum og foreldrar þeirra sem eiga verktakafyrirtækið Arnarfell ehf. Því vex stöðugt fiskur um hrygg og verkefnin verða stærri og umfangsmeiri eftir því sem tímar líða. Meira
5. febrúar 2004 | Landsbyggðin | 109 orð | 1 mynd

Þorrinn blótaður

Þórshöfn | Þorrablót var haldið með pompi og pragt hér á Þórshöfn fyrsta laugardag í þorra. Líkt og undanfarna laugardaga var hríðarveður og kuldi en það beit ekki á blótsgesti sem fjölmenntu eins og ávallt á þessa stærstu skemmtun í byggðarlaginu. Meira

Ritstjórnargreinar

5. febrúar 2004 | Staksteinar | 270 orð

- Frumvarp um afnám fyrningarfresta

Sextíu prósent; tólf af tuttugu þingmönnum Samfylkingarinnar, halda úti heimasíðu, flestir með pistlum þótt allur gangur sé á tíðni uppfærslna. Meira
5. febrúar 2004 | Leiðarar | 322 orð

Lífæð upplýsingasamfélagsins

Það var merkur áfangi í fjarskiptasögu Íslands er sæstrengurinn FARICE-1 var tekinn í notkun í fyrradag. Strengurinn er fyrsti sæstrengurinn frá Íslandi til annarra landa, sem er að meirihluta í eigu íslenzkra aðila. Meira
5. febrúar 2004 | Leiðarar | 339 orð

Viðskiptasamsteypur

Í Viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag er að finna ítarlegar upplýsingar um sjö viðskiptasamsteypur og umfang viðskipta þeirra og umsvifa í íslenzku atvinnulífi. Meira

Menning

5. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 538 orð | 1 mynd

* ARI Í ÖGRI: Dúettinn Dralon...

* ARI Í ÖGRI: Dúettinn Dralon skemmtir föstudagskvöld. Dúettinn Regn skemmtir laugardagskvöld. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur, Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnudagskvöld kl. 20.00 til 23.30. Meira
5. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 210 orð | 1 mynd

Áhrifamesta rokksveit síðustu ára

BANDARÍSKA rokksveitin Korn mun leika í Laugardalshöll 30. maí næstkomandi. Korn, sem stofnuð var í Kaliforníu árið 1992, reyndist áhrifamesta rokksveit tíunda áratugarins. Meira
5. febrúar 2004 | Menningarlíf | 648 orð | 1 mynd

Ánægð að heyra verkin lifna við

TÓNLEIKAR Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld eru haldnir í samvinnu við Myrka músíkdaga. Leikin verða fjögur íslensk verk, þar af verða tvö frumflutt, og eitt hefur ekki heyrst á Íslandi fyrr. Meira
5. febrúar 2004 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Barnabækur á Bókakaffi

IBBY á Íslandi og Síung, áhugahópur barna- og unglingabókahöfunda, efna til Bókakaffis á Súfistanum, Laugavegi 18, annað kvöld, fimmtudagskvöld kl. 20. Meira
5. febrúar 2004 | Menningarlíf | 41 orð | 1 mynd

Café Borg, Gjábakkanum í Kópavogi kl.

Café Borg, Gjábakkanum í Kópavogi kl. 20 Sýning á ljóðum Unnar Sólrúnar Bragadóttur opnuð. Unnur Sólrún hefur gefið út 6 ljóðabækur, skrifað barnasöngleik og ljóð og smásögur hafa birst eftir hana í blöðum, tímaritum og ýmsum safnritum. Meira
5. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

draumabrúðkaupinu?

TRISTA Rehn er ekki feimin við myndavélar. Meira
5. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 674 orð | 1 mynd

Eru tölvuleikir menning?

Tölvuleikir hafa hrundið af stað viðamikilli undirmenningu í vestrænu samfélagi. Arnar Eggert Thoroddsen fræddist um þessi mál í tengslum við væntanlegt námskeið í tölvuleikjagerð hér á landi. Meira
5. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

FÓLK Í fréttum

... Britney Spears er sögð hafa einsett sér að verða næsta Bond-stúlka og leika á móti Pierce Brosnan í næstu kvikmyndinni um njósnara hennar hátignar, sem á að frumsýna á næsta ári. Meira
5. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Hátíð í borg

ÞÁTTUR um tónlistarhátíðina Iceland Airwaves, sem haldin var í október 2003, verður á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Í þættinum er hröð og skemmtileg yfirferð yfir þessa stærstu tónlistarhátíð landsins. Meira
5. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 628 orð | 1 mynd

Innan og utan garðs

Leikstjórn: Robert Benton. Handrit: Nicholas Meyer, byggt á skáldsögu eftir Philip Roth. Kvikmyndataka: Jean Yves Escoffier. Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Nicole Kidman, Ed Harris, Gary Sinise, Wentworth Miller og Jacinda Barrett. Lengd: 106 mín. Bandaríkin/Þýskaland/Frakkland. Miramax, 2003. Meira
5. febrúar 2004 | Menningarlíf | 199 orð | 1 mynd

Ítalskt skáld skrifar um Bolungarvík

ÍTALSKA skáldið Nicola Lecca kynnir verk sín á Jóni Forseta, Aðalstræti 10 í kvöld kl. 20.30. Ennfremur munu íslenskir rithöfundar lesa úr verkum sínum. Meira
5. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Óðurinn endurtekinn

Á DÖGUNUM fékk söngkonan Guðrún Gunnarsdóttir Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir plötu sína Óður til Ellyjar , hljómleikaplötu sem tekin var upp í Salnum í Kópavogi. Meira
5. febrúar 2004 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd

Safnrit

Lögberg nefnist safnrit sem geymir greinar um rannsóknarverkefni kennara við lagadeild Háskóla Íslands. Ritið er tileinkað Sigurði Líndal , sem var prófessor við lagadeild Háskóla Íslands frá 1972 til 2001 og forstöðumaður Lagastofnunar í 25 ár. Meira
5. febrúar 2004 | Menningarlíf | 139 orð

Sýning Ólafs í Astrup Fearnley vel sótt

SÝNING Ólafs Elíassonar í Astrup Fearnley-safninu í Ósló fær góðar viðtökur hjá almenningi þar í landi að því er netmiðill hins norska Dagsavisen hefur eftir Gunnari Kvaran, stjórnanda safnsins. En um 13. Meira
5. febrúar 2004 | Tónlist | 447 orð | 1 mynd

Sæluvíma, afbrýði og hyldjúp örvænting

Schubert: Malarastúlkan fagra (Die schöne Müllerin) við ljóð Wilhelms Müllers. Gunnar Guðbjörnsson tenór, Jónas Ingimundarson píanó. Föstudaginn 30. janúar kl. 20. Meira
5. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Tárin renna

SARAH Jessica Parker er miður sín vegna gerðar lokaþátta Beðmála í borginni eða Sex and the City . Meira
5. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 286 orð | 1 mynd

Tilkynning frá rokksveitinni Mínus

"Rokksveitinni Mínus þykir leitt að tilkynna að vegna ákvarðana forráðamanna Samfés og Æskulýðsráðs Hafnafjarðar hefur hljómsveitinni verið meinað að koma fram á fyrirhuguðum tónleikum í Laugardalshöllinni 27. febrúar nk. Meira
5. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 489 orð | 1 mynd

Tónlist U2 virkar um allan heim

TÖKULAGAHLJÓMSVEITIN Die Herren er komin til landsins og heldur tvenna tónleika á dag og morgun á NASA. Hljómsveitin er dönsk og hefur spilað U2 lög um allan heim. Söngvari sveitarinnar kallar sig Mono: "Það er mikið af U2-aðdáendum um allan heim. Meira
5. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 337 orð | 2 myndir

Verður með námskeið

EINN þekktasti tökumaður Evrópu, sem einkum hefur orðið brautryðjandi í þróun stafrænu tökutækninnar er væntanlegur til Íslands undir lok mánaðarins og mun halda námskeið með íslenskum kvikmyndagerðarmönnum. Meira
5. febrúar 2004 | Menningarlíf | 343 orð | 1 mynd

Verk eftir Ólaf Elíasson í nýjum Landsbanka

Í SÍÐASTA mánuði var gerður kostunarsamningur um einn stærsta styrk einkaaðila til einstaks menningarverkefnis hér á landi þegar Björgólfur Thor Björgólfsson og Listasafn Reykjavíkur undirrituðu samkomulag um fjárstuðning Björgólfs Thors og... Meira

Umræðan

5. febrúar 2004 | Aðsent efni | 834 orð | 1 mynd

Áhættuhegðun unglinga tengd vímuefnum og forvarnir í félagsmiðstöðvum

Forvarnir og annað fyrirbyggjandi starf með ungu fólki er ómissandi þáttur í uppeldi þess og félagsþroska. Meira
5. febrúar 2004 | Aðsent efni | 817 orð | 2 myndir

Áverkar á tönnum barna

Alla áverka á barnatennur skyldi taka alvarlega einkum þó á aldrinum eins til þriggja ára, jafnvel þótt ekki sjái á barninu. Meira
5. febrúar 2004 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Er verið að vernda hagsmuni lögmanna?

Laganám við Háskólann í Reykjavík hefur frá upphafi tekið mið af því besta sem gerist á Norðurlöndunum og annars staðar í Evrópu. Meira
5. febrúar 2004 | Aðsent efni | 704 orð | 1 mynd

Hátíð í tali og tónum

Þegar texti og tónn fara saman, segja menn að gott lag sé á ferð Meira
5. febrúar 2004 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Höfuðborg jafnréttis!

Reykjavíkurborg hefur á undanförnum árum lagt mikinn metnað í málaflokk jafnréttis. Meira
5. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 497 orð

Lífssýn Erlu

UM síðustu jól komu að sögn út fleiri bækur en nokkru sinni fyrr. Meira
5. febrúar 2004 | Aðsent efni | 209 orð

Meginreglur

VIÐSKIPTARÁÐHERRA hefur lagt fram á Alþingi stjórnarfrumvarp um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki. Meira
5. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 283 orð

Ósmekkleg auglýsing UNDANFARNA daga hafa okkur...

Ósmekkleg auglýsing UNDANFARNA daga hafa okkur borist sorglegar fréttir frá Vestfjörðum. Kona á besta aldri féll skyndilega frá og lét eftir sig fjögur börn. Meira
5. febrúar 2004 | Aðsent efni | 956 orð | 1 mynd

"Þeir kjósa mig, þeir kjósa mig ekki...!"

...vil ég svo hvetja landsbyggðarþingmenn til að kynna sér hvert nýsköpunarfé til uppbyggingar atvinnulífsins hefur farið á undanförnum árum. Meira
5. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 397 orð | 1 mynd

Ríkisfyrirtæki í klámdreifingu

FYRST er að þakka Morgunblaðinu umfjöllun um útbreiðslu kláms í frétt blaðsins miðvikudaginn 21. janúar. Þar var sagt frá fyrirlestri Kristjáns Jósteinssonar, sérfræðings Jafnréttisstofu, sem hann flutti við Háskólann á Akureyri. Meira
5. febrúar 2004 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd

Séra Hjörtur Magni og þjóðkirkjan

Hnútukast milli bræðratrúfélaga er ekki af hinu góða og ég held að almennir sóknarmenn vilji að milli þeirra ríki samstarf og vinátta. Meira
5. febrúar 2004 | Aðsent efni | 291 orð | 1 mynd

Skorufylling - áhrifamikil vörn gegn tannskemmdum

Skorufyllingar eru tiltölulega ódýr, sársaukalaus og einföld forvarnaraðgerð sem auðvelt er að framkvæma á flestum börnum. Meira
5. febrúar 2004 | Aðsent efni | 830 orð | 1 mynd

Steinn í vörðu Hannibals

...ritgerðin í Andvara beinir sjónum fyrst og fremst að uppvaxtar- og mótunarárum Hannibals Valdimarssonar sem kennara, verkalýðsleiðtoga og stjórnmálamannns. Meira
5. febrúar 2004 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Tækniháskóla Íslands í Hafnarfjörð

Bætum nú úr bráðum vanda Tækniháskóla Íslands. Allar kjör- og ytri aðstæður eru nú fyrir hendi í Hafnarfirði. Meira
5. febrúar 2004 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Um ríkisráðið

Ákvarðanir sem þar eru teknar teljist ógildar þar til þær hafa verið endurstaðfestar á löglegum fundi í ríkisráði. Meira
5. febrúar 2004 | Aðsent efni | 431 orð

Yfirlýsing

Vegna greinar í DV þriðjudaginn 27. janúar sl. undir fyrirsögninni "Hestamennskan að hrynja" vil ég taka fram, að þetta eru orð, sem ég hef aldrei sagt við blaðamann DV um mitt eftirlætis tómstundagaman, hestamennskuna. Meira
5. febrúar 2004 | Aðsent efni | 821 orð | 1 mynd

Æðsta stofnun ríkisins

Mér krossbrá þegar ég heyrði forseta Íslands halda því fram í útvarpi að ríkisráð Íslands væri æðsta stofnun ríkisins. Meira

Minningargreinar

5. febrúar 2004 | Minningargreinar | 597 orð | 1 mynd

AÐALBJÖRN GUÐMUNDSSON

Aðalbjörn Guðmundsson, kaupmaður í Verslun Björns Guðmundssonar á Ísafirði, fæddist á Ísafirði 21. ágúst 1919. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 28. janúar síðastliðinn. Hann var ókvæntur og barnlaus. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2004 | Minningargreinar | 726 orð | 1 mynd

AÐALHEIÐUR JÓNSDÓTTIR

Aðalheiður Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 10. desember 1925. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 27. janúar síðast liðinn. Foreldrar hennar voru Emelía Jóna Einarsdóttir, f. 16.3. 1904, d. 26.1. 1992, og Jón Sigurðsson, f. 12.5. 1902, d. 6.7. 1984. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2004 | Minningargreinar | 1728 orð | 1 mynd

ÁSMUNDUR J. JÓHANNSSON

Ásmundur Jóhannes Jóhannsson fæddist í Reykjavík 29. október 1928. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi 27. janúar síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Hildar G.K. Jóhannesdóttur, húsmóður í Reykjavík, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2004 | Minningargreinar | 85 orð

Elín Þórdís Björnsdóttir

Ella Dís sat við hliðina á mér í Menntaskólanum í Reykjavík. Það fór ekki mikið fyrir henni. Hún var lítil og nett en dugleg, ákveðin, jákvæð og hress. Ljúf var hún og þægilegur sessunautur. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2004 | Minningargreinar | 5692 orð | 1 mynd

ELÍN ÞÓRDÍS BJÖRNSDÓTTIR

Elín Þórdís Björnsdóttir, Elladís, fæddist í Keflavík 20. september 1945. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 30. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sólveig Sigurbjörnsdóttir, f. 1911, og Björn Sigurðsson læknir, f. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2004 | Minningargreinar | 169 orð | 1 mynd

FINNBOGI GUNNAR JÓNSSON

Finnbogi Gunnar Jónsson fæddist á Sölvabakka í Austur-Húnavatnssýslu 7. júlí 1930. Hann lést á Landspítalanum 9. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Háteigskirkju 16. janúar. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2004 | Minningargreinar | 1981 orð | 1 mynd

MARKÚS SVEINSSON

Markús Sveinsson fæddist í Reykjavík 22. mars 1943. Hann lést af slysförum við heimili sitt 28. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Garðakirkju í Garðabæ 4. febrúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 2156 orð

S-hópurinn skiptist í tvær blokkir

S-HÓPURINN Meira
5. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 2035 orð

S-hópurinn skiptist í tvær blokkir

S-HÓPURINN Meira

Fastir þættir

5. febrúar 2004 | Í dag | 715 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Hreyfi- og bænastund kl. 12.15 í neðri safnaðarsal. Opið hús kl. 14-17 í neðri safnaðarsal fyrir unga sem aldna. Organisti Áskirkju leiðir söng. Allir velkomnir. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Dómkirkjan. Meira
5. febrúar 2004 | Viðhorf | 811 orð

Barnið snýr heim

Föruneytið vill vernda bernskuna og þjálfar með börnum skarpa sjón og "tóneyra". Barnið sem snýr heim fullorðið þarf að gera héraðshreinsun og hrekja ormstunguna aftur inn í myrkrið. Meira
5. febrúar 2004 | Fastir þættir | 220 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Eins og skýrt var frá í þætti gærdagsins stendur nú yfir prófraun fyrir lesendur, þar sem glímt er við 10 þrautir, eina á dag. Meira
5. febrúar 2004 | Fastir þættir | 377 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag SÁÁ Annað spilakvöld ársins hjá Bridsfélagi SÁÁ var fimmtudagskvöldið 29. janúar. Mætingin var slök, aðeins 4 pör létu sjá sig. Spilaðir voru þrír 10 spila sveitakeppnisleikir. Þrjú efstu pörin: Reynir Grétarsson - Hákon Sverrisson 62 Jón V. Meira
5. febrúar 2004 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Hinn 9. ágúst sl. voru gefin saman í hjónaband í Lágafellskirkju þau Hildur Rúnarsdóttir og Finnbogi... Meira
5. febrúar 2004 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Erindi um Biblíulega íhugun í Vídalínskirkju

SUNNUDAGINN 8. febrúar að lokinni guðsþjónustu í Vídalínskirkju (kl.12:15), mun sr. María Ágústdóttir héraðsprestur flytja stutt erindi um biblíulega íhugun. Biblían hefur verið undirstaða og uppspretta kristins trúarlífs frá upphafi. Meira
5. febrúar 2004 | Dagbók | 495 orð

(Rm. 15, 14, 17.)

Í dag er fimmtudagur 5. febrúar, 36. dagur ársins 2004, Agötumessa. Orð dagsins: Því að ekki er Guðs ríki matur og drykkur, heldur réttlæti, friður og fögnuður í heilögum anda. Meira
5. febrúar 2004 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. d3 Rc6 3. f4 Bc5 4. Rf3 d6 5. Rc3 Bg4 6. Be2 Rf6 7. h3 Bxf3 8. Bxf3 Staðan kom upp í Skákþingi Reykjavíkur sem Taflfélag Reykjavíkur stóð að. Mót þetta hefur langa sögu og hafa margar þekktar kempur hampað titlinum Skákmeistari Reykjavíkur. Meira
5. febrúar 2004 | Dagbók | 58 orð

VEÐURHLJÓÐ

Veinar í skörðum vindurinn. Var hann á mig að kalla? Eiga eg vildi annað sinn útkomuleið til fjalla. Horfinn er þangað hugurinn, hvenær sem stormar gjalla. Horfinn er þangað hugurinn. Meira
5. febrúar 2004 | Fastir þættir | 407 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Stofuofninn heima hjá Víkverja er bilaður og því hefur ríkt ísöld í kotinu undanfarnar vikur. Ekki sér fyrir endann á henni, nema veðrið fari að hlýna á sunnudag, eða Víkverji gefist upp og hringi í pípara. Meira

Íþróttir

5. febrúar 2004 | Íþróttir | 158 orð

Banni Páls mótmælt

STJÓRN körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur er ekki sátt við þá niðurstöðu aganefndar Körfuknattleikssambandsins að dæma Pál Kristinsson, leikmann félagsins, í eins leiks bann sem tekur gildi á hádegi á morgun og þar með mun kappinn missa af... Meira
5. febrúar 2004 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

* BAYERN München var í gær...

* BAYERN München var í gær slegið út í þýsku bikarkeppninni í knattspyrnu í gærkvöld þegar liðið tapaði fyrir 2. deildarliðinu Alemannia Aachen . Blank kom Alemannina yfir á 34. mínútu, Michael Ballack jafnaði á 45. Meira
5. febrúar 2004 | Íþróttir | 150 orð

Bratcher til reynslu í Njarðvík

LARRY Bratcher, bandarískur körfuknattleiksmaður, er nú til reynslu hjá Njarðvíkingum, en eins og sagt hefur verið frá eru Brenton Birmingham og Brandon Woudstra báðir meiddir og bikarúrslitaleikurinn í körfuknattleik er á laugardaginn þar sem... Meira
5. febrúar 2004 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

* DAGUR Sigurðsson, þjálfari og leikmaður...

* DAGUR Sigurðsson, þjálfari og leikmaður Bregenz, skoraði 1 mark fyrir lið sitt sem hafði betur í toppslagnum við Superfund Hard , 26:20, í austurrísku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Meira
5. febrúar 2004 | Íþróttir | 150 orð

EGGERT Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, er...

EGGERT Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, er vongóður um að honum takist að semja við Ítali um að þeir komi til Íslands í sumar og mæti íslenska landsliðinu á Laugardalsvellinum miðvikudaginn 18. ágúst. Meira
5. febrúar 2004 | Íþróttir | 379 orð | 1 mynd

* ERIC Black , knattspyrnustjóri Coventry...

* ERIC Black , knattspyrnustjóri Coventry , er afar ánægður með að hafa fengið Bjarna Guðjónsson að láni frá Bochum í Þýskalandi. Meira
5. febrúar 2004 | Íþróttir | 367 orð

HANDKNATTLEIKUR Grótta/KR - Haukar 32:33 Íþróttamiðstöðin...

HANDKNATTLEIKUR Grótta/KR - Haukar 32:33 Íþróttamiðstöðin Seltjarnarnesi, bikarkeppni kvenna, SS-bikarinn, undanúrslit, miðvikudaginn 4. febrúar 2004. Meira
5. febrúar 2004 | Íþróttir | 311 orð | 1 mynd

Haukar höfðu betur í spennuleik

ÆSISPENNANDI framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit og komast í bikarúrslitaleik þegar Haukakonur sóttu Gróttu/KR heim í gærkvöldi. Heimasæturnar á Nesinu höfðu undirtökin framan af en Hafnfirðingar hrukku í gang er leið á síðari hálfleik og voru agaðri síðasta sprettinn með 33:32 sigri. Meira
5. febrúar 2004 | Íþróttir | 232 orð

ÍBV í úrslit fjórða árið í röð

ÍBV tryggði sér farseðilinn í bikarúrslitaleikinn með tíu marka sigri á FH, 34:24, í Vestmannaeyjum í gærkvöldi og er þetta fjórða árið í röð sem ÍBV kemst þangað. Meira
5. febrúar 2004 | Íþróttir | 30 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, RE/MAX-deild: Akureyri: Þór Ak. - Afturelding 19.15 Selfoss: Selfoss - Breiðablik 19.15 Víkin: Víkingur - FH 19.15 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin: DHL-höllin: KR - KFÍ 19.15 1. Meira
5. febrúar 2004 | Íþróttir | 245 orð

Íslandsmeistararnir hafa leitað til Páls Ólafssonar

HAUKAR hafa leitað til Páls Ólafssonar um að hann taki við þjálfun liðsins í stað Viggós Sigurðssonar og stjórni því út keppnistímabilið. Páll hefur verið aðstoðarmaður Viggós undanfarin þrjú ár og var áður leikmaður Hafnarfjarðarliðsins. Meira
5. febrúar 2004 | Íþróttir | 134 orð

Íslandsmótið hefst í Grindavík, á Akureyri og Akranesi

ÍSLANDSMÓTIÐ í knattspyrnu hefst sunnudaginn 16. maí, samkvæmt drögum að niðurröðun sem mótanefnd KSÍ hefur gefið út. Meira
5. febrúar 2004 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

Jón Arnar fer til Tallinn til að tryggja sér HM-farseðil

JÓN Arnar Magnússon, Íslandsmeistari í tugþraut og sjöþraut, hélt til Eistlands í morgun þar sem hann tekur þátt í alþjóðlegu móti í sjöþraut innanhúss í Tallinn um helgina. Hyggst Jón Arnar freista þess að tryggja sér keppnisrétt í sjöþraut á heimsmeistaramótinu innanhúss í frjálsíþróttum sem fram fer í Búdapest 5.-7. mars nk. Meira
5. febrúar 2004 | Íþróttir | 263 orð

Óvissa hjá Rúnari Sigtryggssyni í Þýskalandi

ÓVÍSSA ríkir um hvort Rúnari Sigtryggssyni, landsliðamanni í handknattleik og leikmanni þýska 1. deildarliðsins Wallau Massenheim, verði boðinn nýr samningur við félagið þegar núverandi samningur rennur út í sumar. Meira
5. febrúar 2004 | Íþróttir | 151 orð

Páll verður í banni

PÁLL Kristinsson, leikmaður Njarðvíkur, var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar KKÍ í gær. Páll var sem kunnugt er rekinn af leikvelli í leik Njarðvíkur og Hamars sl. sunnudag fyrir ógnun eða árás á dómara leiksins. Meira
5. febrúar 2004 | Íþróttir | 332 orð | 1 mynd

"Ógleymanlegt"

ENSKA bikarkeppnin er vettvangur óvæntra atburða og íslenski landsliðsmarkvörðurinn Árni Gautur Arason fékk að upplifa ótrúlega hluti í fyrsta leik sínum með Manchester City gegn Tottenham á útivelli í gær. City var þremur mörkum undir í hálfleik og hófu þann síðari manni færri, en hið ótrúlega gerðist, City skoraði fjögur mörk í síðari hálfleik og bjargaði Árni Gautur málunum í stöðunni 3:1, og hélt City inni í leiknum á þeim kafla. Liðið mætir Manchester United í næstu umferð á Old Trafford. Meira
5. febrúar 2004 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Ragnar Óskarsson langar að breyta til í sumar

"ÉG er opinn fyrir öllu og hef jafnvel áhuga á að breyta til í sumar en það hefur ekkert verið ákveðið ennþá," sagði Ragnar Óskarsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður franska 1. Meira
5. febrúar 2004 | Íþróttir | 101 orð

Tap gegn Makedóníu á Davis Cup

ÍSLENSKA karlalandsliðið í tennis hóf keppni í heimsmeistarakeppni landsliða, Davis Cup, í Kaunas í Litháen í gær en liðið spilar í þriðju deild eftir sigur í fjórðu deildinni í fyrra. Fyrsta viðureign Íslendinga var á móti liði Makedóníu. Meira
5. febrúar 2004 | Íþróttir | 172 orð

Yfirlýsing frá Haukum og Viggó

HANDKNATTLEIKSDEILD Hauka og Viggó Sigurðsson sendu frá sér eftirfarandi tilkynningu í gærkvöld: "Í framhaldi af atburðum síðustu daga hafa formaður HKD Hauka Eiður Arnarson og Viggó Sigurðsson komist að sameiginlegri niðurstöðu varðandi starfslok... Meira

Úr verinu

5. febrúar 2004 | Úr verinu | 169 orð | 1 mynd

Aldey og Flatey í heimahöfn

Húsavík - Tvö af fjórum nýju togskipum rækjufyrirtækisins Íshafs á Húsavík, Aldey ÞH og Flatey ÞH, komu til heimahafnar í fyrsta sinn í síðustu viku. Meira
5. febrúar 2004 | Úr verinu | 160 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 86 60 86...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 86 60 86 1,673 143,486 Gellur 615 574 597 90 53,770 Grálúða 210 210 210 15 3,150 Grásleppa 40 40 40 112 4,480 Gullkarfi 72 10 65 13,426 872,256 Harðf/Ýsa 2,000 2,000 2,000 5 10,000 Hlýri 122 71 77 6,238 482,291 Hrogn/Ufsi 107... Meira
5. febrúar 2004 | Úr verinu | 185 orð

Betri fiskur fyrir norðan og austan

ÍSFISKSKIP Samherja veiddu stærstan hluta bolfiskafla síns á miðunum norðaustur af Langanesi og suður af miðunum út af Hornafirði. Skipin fiskuðu um 7.700 tonn af þorski og fengust 5.850 tonn á Norðaustur- og Austfjarðamiðum, eða um 76%. Meira
5. febrúar 2004 | Úr verinu | 145 orð

Breytingar hjá Brimi og ÚA

TÖLUVERÐAR breytingar hafa orðið á starfsmannahaldi Brims og Útgerðarfélags Akureyringa að undanförnu í kjölfar þess að Brim seldi meginstoðirnar úr rekstri sínum og nýir eigendur komu að rekstri ÚA. Meira
5. febrúar 2004 | Úr verinu | 393 orð | 1 mynd

Coldwater í Bretlandi jók sölu um 20%

SALA Coldwater Seafood (UK) Ltd., dótturfélags Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna í Bretlandi, nam á síðasta ári 88,5 milljónum punda eða sem jafngildir rúmum 11,2 milljörðum króna. Það er 20% aukning frá árinu 2002. Meira
5. febrúar 2004 | Úr verinu | 146 orð | 1 mynd

Eldið eykst í Kína

FRAMBOÐ á fiski í Kína heldur áfram að aukast. Aukningin liggur að langmestu leyti í fiskeldi. Á árinu 2002 jókst fiskframboð í Kína um 1,8 milljónir tonna, eða um 4,2%. Alls fór það úr 43,8 milljónum tonna í 45,7 milljónir. Meira
5. febrúar 2004 | Úr verinu | 322 orð | 1 mynd

Farmenn í útrýmingarhættu

ÞAÐ er fleira en fiskur sem Farmanna- og fiskimannasambandið tekur til. Innan vébanda þess eru allir íslenzkir skipstjórnarmenn á kaupskipum og íslenzkum varðskipum. Í báðum tilfellum blasa veruleg vandamál við. Meira
5. febrúar 2004 | Úr verinu | 241 orð | 1 mynd

Grásleppuveiðar hefjast fyrr

Sjávarútvegsráðuneytið hefur tilkynnt með reglugerð hvenær má hefja grásleppuveiðar á komandi vertíð. Ráðuneytið tók að fullu tillit til óska Landssambands smábátaeigenda sem byggði sínar tillögur á samþykktum félagsfunda og aðalfundar LS. Meira
5. febrúar 2004 | Úr verinu | 194 orð | 1 mynd

Kvalastillandi kúlufiskur

VÍSINDAMENN hafa framleitt verkjalyf úr eitri kúlufisksins (puffher-fish) sem er þrjú þúsund sinnum sterkara er morfín. Meira
5. febrúar 2004 | Úr verinu | 2152 orð | 1 mynd

Leið til varanlegs friðar

Árni Bjarnason, forseti Farmanna- og fiskimannasambands Íslands og Félags skipstjórnarmanna, telur að breytt verðmyndun á fiski geti leitt til varanlegs friðar milli útgerðar og sjómanna. Hjörtur Gíslason ræddi við hann um kjaramál, fiskveiðistjórnun og hið nýstofnaða Félag skipstjórnarmanna. Meira
5. febrúar 2004 | Úr verinu | 256 orð | 1 mynd

Metsíldarvertíð hjá Skinney - Þinganesi

Síldarvertíðinni lauk hjá Skinney - Þinganesi hf. á Hornafirði í síðustu viku. Heildaraflinn á vertíðinni varð tæplega 20 þúsund tonn sem er meiri síldarafli en félagið hefur áður náð á einni vertíð, að því er segir á vef þess. Meira
5. febrúar 2004 | Úr verinu | 399 orð

Nemo er góður!

Leitin að Nemo er teiknimynd frá Walt Disney-samsteypunni um týndan trúðfisk og ævintýri hans sem sló í gegn um allan heim á síðasta ári og nýtur gífurlegra vinsælda. Meira
5. febrúar 2004 | Úr verinu | 442 orð | 2 myndir

Rífandi gangur í ferskfiskvinnslunni

MIKIL aukning hefur orðið í fiskvinnslu í fiskvinnsluhúsi Samherja á Stöðvarfirði frá því í sumar. Á haustmánuðum hófst vinnsla á ferskum þorski til útflutnings með flugi og lausfrysting annarra afurða. Meira
5. febrúar 2004 | Úr verinu | 72 orð | 1 mynd

Síðustu balarnir redduðu deginum

SKARPHÉÐINN Ólafsson á línubátnum Birtu frá Grundarfirði var að landa þar í vikunni. Spurður um aflabrögð sagði Skarpéðinn að þau hefðu verið frekar slöpp að undanförnu, og þrálátar brælur hefðu gert trillum erfitt fyrir í vetur. Meira
5. febrúar 2004 | Úr verinu | 173 orð | 1 mynd

Trefjar afgreiða nýjan sjóstangaveiðibát

BÁTASMIÐJAN Trefjar í Hafnarfirði afgreiddi nú í byrjun árs nýjan Cleopatra 33-bát til Englands sem er sérútbúinn til sjóstangaveiða. Kaupandi bátsins er Steve Porter, sjómaður frá Poole. Meira

Viðskiptablað

5. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 153 orð | 4 myndir

Baugsfjölskyldan og Fengur

Jóhannes Jónsson og börn hans, Jón Ásgeir og Kristín, stýra mesta viðskiptaveldi landsins og eiga meirihluta í helsta fyrirtæki þess, Baugi Group. Meira
5. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 1094 orð | 5 myndir

Byggir veldi upp á eigin spýtur

Jón Helgi Guðmundsson Meira
5. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 77 orð | 1 mynd

Einn á báti

Jón Helgi Guðmundsson á og stýrir safni fyrirtækja hér á landi og erlendis auk þess að eiga stóra eignarhluti í íslenskum stórfyrirtækjum. Meira
5. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 1935 orð | 8 myndir

Ekki ein heild en sterk tengsl

Íslandsbanki | Sjóvá-Almennar | Straumur fjárfestingarbanki Meira
5. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Gagnkvæmar lögsóknir

HOLLINGER Inc., eignarhaldsfélag sem var að mestu í eigu fyrrverandi fjölmiðlajöfursins Conrads Black, hefur höfðað mál gegn fjölmiðlasamsteypunni Hollinger International fyrir tilraunir stjórnenda hennar til að stöðva sölu Blacks á ráðandi hlut sínum. Meira
5. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 366 orð | 1 mynd

Hagnaður Spv 583 milljónir króna

HAGNAÐUR Sparisjóðs vélstjóra (Spv) á árinu 2003 nam 583 milljónum króna eftir skatta. Árið áður var hagnaðurinn 704 milljónir. Meira
5. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 1799 orð | 8 myndir

Í miðju mikilla breytinga í viðskiptalífinu

Samson Meira
5. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Lykilvitni styður ásakanir gegn Stewart

LYKILVITNI í réttarhöldunum yfir bandarísku "heimilisgyðjunni" Mörthu Stewart bar í gær að hann hefði veitt henni innherjaupplýsingar um mál líftæknifyrirtækisins ImClone Systems. Meira
5. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 604 orð

Óvissa um Össur

Össur hf. skilaði fyrr í vikunni uppgjöri sínu fyrir síðasta ár og er óhætt að fullyrða að afkoman er umtalsvert lakari en fjárfestar gerðu sér vonir um ári áður. Meira
5. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 2035 orð | 5 myndir

S-hópurinn skiptist í tvær blokkir

S-HÓPURINN Meira
5. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 516 orð | 1 mynd

Sjö umsvifamiklir í íslensku viðskiptalífi

Miklar sviptingar hafa átt sér stað í íslensku viðskiptalífi undanfarin ár. Stórveldi hafa komið og farið. Meira
5. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 108 orð | 3 myndir

Sterkir saman

Bjarni Ármannsson varð forstjóri Íslandsbanka við hlið Vals Valssonar þegar Íslandsbanki og Fjárfestingarbanki atvinnulífsins sameinuðust árið 2000. Bjarni hafði verið forstjóri FBA frá stofnun bankans árið 1997. Meira
5. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 135 orð | 3 myndir

Stjórna Samherja og Kaldbak

Frændurnir Þorsteinn Már Baldvinsson og Kristján Vilhelmsson eignuðust Samherja, sem þá var lítil útgerð, fyrir rúmum 20 árum ásamt Þorsteini, bróður Kristjáns. Meira
5. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 177 orð | 3 myndir

Stjórnendur í framrás

VIÐ sameiningu Kaupþings banka hf. og Búnaðarbankans hf. í maí á síðasta ári urðu þeir Sólon R. Sigurðsson, bankastjóri Búnaðarbankans, og Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings banka, forstjórar hins nýja sameinaða félags. Meira
5. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 1508 orð | 9 myndir

Stór og áhrifamikill í viðskiptalífinu

KB banki Meira
5. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 3090 orð | 7 myndir

Umsvifamesta viðskiptaveldið

Baugur Meira
5. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 214 orð | 1 mynd

Úr tapi í hagnað hjá Atorku

HAGNAÐUR af rekstri Fjárfestingarfélagsins Atorku hf. á árinu 2003 nam 404 milljónum króna en rekstrarárið á undan, 1. maí 2002-31.12. 2002, nam tap félagsins 138 milljónum króna. Meira
5. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 115 orð | 3 myndir

Þriggja manna viðskiptasamsteypa

FEÐGARNIR Björgólfur Guðmundsson og Björgólfur Thor Björgólfsson og viðskiptafélagi þeirra, Magnús Þorsteinsson, standa saman að viðskiptasamsteypunni Samson. Meira
5. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 2319 orð | 9 myndir

Öflugir samherjar á norðurslóð

Kaldbakur | Samherji Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.