Greinar föstudaginn 6. febrúar 2004

Forsíða

6. febrúar 2004 | Forsíða | 141 orð

Davíðsstjarna bönnuð

NORSK fullorðinsfræðslumiðstöð hefur bannað kennara að bera hálsmen með davíðsstjörnu þegar hann er að kenna, á þeim forsendum að um sé að ræða "pólitískt tákn", að því er norskir fjölmiðlar greindu frá í gær. Meira
6. febrúar 2004 | Forsíða | 253 orð

Frumvarp um sparisjóði samþykkt 43:1

SPARISJÓÐAFRUMVARP viðskiptaráðherra, Valgerðar Sverrisdóttur, var samþykkt, með áorðnum breytingum efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, á ellefta tímanum í gærkvöldi. Var frumvarpið samþykkt með 43 atkvæðum gegn einu, Péturs H. Meira
6. febrúar 2004 | Forsíða | 87 orð | 1 mynd

Lettneska stjórnin fallin

EINARS Repse, forsætisráðherra Lettlands, tilkynnti í gærkvöldi að hann myndi biðjast lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt, en stjórn hans hefur setið í rúmt ár. Kvað Repse stjórnina ekki geta náð fullnægjandi árangri án meirihluta á þingi. Meira
6. febrúar 2004 | Forsíða | 293 orð | 1 mynd

Menn Bush óttast Kerry

RÁÐGJAFAR George W. Bush Bandaríkjaforseta hafa orðið verulegar áhyggjur af afdráttarlausri sigurgöngu Johns Kerrys í forkosningum Demókrataflokksins, sem nú standa yfir, og vilja nú þegar hefja baráttuna gegn Kerry vegna komandi forsetakosninga, 18. Meira
6. febrúar 2004 | Forsíða | 170 orð | 1 mynd

"Þetta er alvarlegt brot á réttarríkinu"

Pétur Blöndal, formaður efnahags- og viðskiptanefndar og stjórnarmaður í SPRON, greiddi einn atkvæði gegn sparisjóðafrumvarpinu, en hér greiða samþingmenn hans atkvæði með því. Meira
6. febrúar 2004 | Forsíða | 119 orð | 1 mynd

Sýknaður af aðild að 11. september

DÓMSTÓLL í Hamborg í Þýskalandi sýknaði í gær marokkóskan námsmann, Abdelghani Mzoudi, af ákæru um aðild að hryðjuverkunum í Bandaríkjunum 11. Meira

Baksíða

6. febrúar 2004 | Baksíða | 202 orð

Beita á sektum fyrir að fleygja rusli

ENGINN má fleygja rusli á almannafæri nema í þar til gerð ílát samkvæmt breytingum á lögreglusamþykkt Reykjavíkurborgar, sem lagðar voru fram til fyrri umræðu í borgarstjórn í gær. Meira
6. febrúar 2004 | Baksíða | 393 orð

Eignir Landsbankans jukust um 170 milljarða

HEILDAREIGNIR Landsbankans jukust um 170 milljarða króna, eða 61% á síðasta ári, sem þýðir að mælt í heildareignum er Landsbankinn orðinn stærri en Íslandsbanki og þar með annar stærsti banki landsins á eftir KB banka. Meira
6. febrúar 2004 | Baksíða | 82 orð

Hiti yfir meðallagi 22. mánuðinn í röð

HITI í janúarmánuði var rúmlega í meðallagi á landinu samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar. Meðalhitinn var rétt fyrir neðan frostmarkið eða 0,2 gráður í mínus, sem er rétt yfir meðallagi. Meira
6. febrúar 2004 | Baksíða | 667 orð | 2 myndir

Kulnun í starfi vegna langvarandi streitu

Óstjórnleg streita getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér nái hún að sá sér og vaxa án þess að nokkuð sé að gert segir breski vinnusálfræðingurinn dr. Valerie J. Sutherland. Meira
6. febrúar 2004 | Baksíða | 237 orð

Nýjar tegundir skaðvalda

BÚAST má við auknum fjölda skordýra sem verða skaðvaldar í íslenskum plöntum á næstu árum vegna hækkandi hitastigs og eru nokkrar tegundir við það að nema hér land. Meira
6. febrúar 2004 | Baksíða | 336 orð | 1 mynd

"Hélt að þetta væri bara búið"

"ÉG hélt ég myndi ekki meika þetta. Ég var 5-10 mínútur að reyna að komast út, en það hafðist. Meira
6. febrúar 2004 | Baksíða | 155 orð | 1 mynd

Rektor líst vel á stjórnsýsluúttekt

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra lýsti því yfir við utandagskrárumræður á Alþingi í gær og á opnum fundi með stúdentum að hún væri reiðubúin að láta fara fram stjórnsýslu- og fjárhagsúttekt á HÍ til að styrkja og efla skólann. Meira
6. febrúar 2004 | Baksíða | 601 orð | 4 myndir

Yfirvinnum hindranir fatlaðra

Vinsældir golfs meðal fatlaðra eru sífellt að aukast enda golfið góð alhliða íþrótt. Á vegum Golfsamtaka fatlaðra eru vikulega tímar þar sem tveir kennarar annast kennsluna. Meira

Fréttir

6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Allir saman, enginn einn

Viðurkenningar fyrir bestu slagorðin gegn einelti í slagorðasamkeppni grunnskólanna við utanverðan Eyjafjörð voru afhentar á kaffihúsinu Sogni á Dalvík nýlega. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Auka á lýðræði og vestnorrænt samstarf

ÍSLENDINGAR gegna á þessu ári formennsku í Norrænu ráðherranefndinni og var formennskuáætlunin kynnt með formlegum hætti fyrir Norðurlandaráði á fundi 87 norrænna þingmanna í Reykjavík í byrjun vikunnar. Meira
6. febrúar 2004 | Austurland | 327 orð | 1 mynd

Aukin menntun og jöfn tækifæri

Neskaupstaður | Verkmenntaskóli Austurlands í Fjarðabyggð hefur fengið styrk úr Þróunarsjóði framhaldsskóla til að aðlaga almenna námsbraut í framhaldsskólum þörfum fullorðinna. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 215 orð

Áhyggjuefni að fyrirtækin skuli fara úr Kauphöllinni

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra segist hafa áhyggjur af þeirri þróun að sjávarútvegsfyrirtæki séu í auknum mæli að fara út úr Kauphöllinni. Þetta geti haft áhrif á þá langtímahugsun sem ríki í rekstri fyrirtækjanna. Meira
6. febrúar 2004 | Austurland | 271 orð | 1 mynd

Barri í sókn

Egilsstaðir | Hagnaður af rekstri Barra hf. á Egilsstöðum var 10,2 milljónir króna á síðasta ári. Á aðalfundi fyrirtækisins sem haldinn var fyrir skemmstu, kom fram að heildarvelta jókst um 36% á milli ára og nam hún 49,8 milljónum króna. Meira
6. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 106 orð

Berlusconi styður Juppe

SILVIO Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, lýsti í gær yfir stuðningi sínum við Alain Juppe, fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands, en hann hefur verið dæmdur í 18 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir spillingu. Meira
6. febrúar 2004 | Miðopna | 219 orð | 1 mynd

Bretar þjálfa íraskt varnarlið

BRÁÐABIRGÐASTJÓRNIN í Írak stefnir að því að þjálfa fjölmennt lið íraskra löggæsluvarða, eins konar borgaragæslu, og þegar blaðamaður Morgunblaðsins var á ferðinni í borginni Al-Qurnah, norðan við Basra, hitti hann þar hóp Íraka sem nú eru í þjálfun hjá... Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Bryggjugerð við Skarfabakka

BRYGGJUGERÐ við Skarfabakka á Klettasvæði Reykjavíkurhafnar hefst í sumarbyrjun en undirbúningsframkvæmdir hafa staðið yfir undanfarin ár og er áætlað að framkvæmdum ljúki vorið 2007. Meira
6. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 138 orð

Bush gagnrýnir nýjan úrskurð

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti gagnrýndi í gær nýjan úrskurð hæstaréttar Massachusetts-ríkis sem heimilar hjónabönd samkynhneigðra. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 79 orð

Bætur fyrir ólögmæta handtöku lækkaðar

HÆSTIRÉTTUR hefur lækkað bætur sem dæmdar voru manni fyrir ólögmæta handtöku í Hafnarfirði fyrir þremur árum. Voru honum dæmdar 120.000 kr. í bætur í Héraðsdómi Reykjavíkur í desember 2002 en Hæstiréttur lækkaði upphæðina í 50.000 krónur. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

Ekki í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar

ÞORGERÐUR K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra ítrekaði á Alþingi í gær að skólagjöld væru einn þeirra valkosta sem stjórnmálamenn hlytu að velta fyrir sér á hverjum tíma ef það kynni að verða til þess að styrkja starf háskólanna í landinu. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 169 orð

Fishersundi 3 kl.

Fishersundi 3 kl. 20.30. Hin árlega Kyndilmessuhátíð Félags íslenskra safna og safnmanna verður haldin í samstarfi við Sögufélagið. Eggert Þór Bernharðsson sagnfræðingur mun spjalla um grein sína í síðasta hefti Sögu um miðlun sögunnar með sýningum. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð

Fjórir varaþingmenn

ATLI Gíslason, lögmaður og varaþingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, tók sæti á Alþingi í gær í fjarveru Kolbrúnar Halldórsdóttur, þingmanns VG. Meira
6. febrúar 2004 | Suðurnes | 275 orð

Framkvæmdir við ráðhús hefjast í dag

Sandgerði | Framkvæmdir hefjast í dag við byggingu húss sem Búmenn byggja fyrir íbúðir, skrifstofur Sandgerðisbæjar og þjónustustarfsemi við Miðnestorg í miðbæ Sandgerðis. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 854 orð | 1 mynd

Framlög til HÍ aukin um þriðjung frá 2000

Menntamálaráðherra ræddi við stúdenta um fjárframlög til skólans á opnum fundi í HÍ í gær og sagði umræðu um skólagjöld vera tímabæra. Meira
6. febrúar 2004 | Suðurnes | 517 orð | 2 myndir

Gaman að vinna saman

Keflavík | Stór hópur nemenda tíunda bekkjar í Holtaskóla í Keflavík hefur myndað námsklúbb til að undirbúa sig fyrir samræmdu prófin í vor. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 200 orð

Greiði 175 þúsund króna miskabætur

TÆPLEGA þrítugur karlmaður hefur verið dæmdur í eins mánaðar fangelsi fyrir að hafa að nóttu til í mars í fyrra á veitingahúsi í Reykjavík slegið tæplega fertugan mann hnefahögg í andlitið með þeim afleiðingum að hann nefbrotnaði og hlaut 2 cm langt sár... Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 160 orð

Handtekinn aftur fyrir kynferðisbrot gegn börnum

MAÐUR á fertugsaldri var handtekinn á heimili sínu í Reykjavík í gær eftir að hafa reynt að koma sér í samband við unglinga á Netinu, en hann var ákærður fyrir kynferðisbrot gegn börnum og vörslu barnakláms í síðasta mánuði. Meira
6. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 40 orð

Hádegistónleikar | Björn Steinar Sólbergsson organisti...

Hádegistónleikar | Björn Steinar Sólbergsson organisti heldur hádegistónleika í Akureyrarkirkju á morgun, laugardaginn 7. febrúar kl. 12. Á efnisskránni eru verk eftir Dietrich Buxtehude og Johann Sebastian Bach. Lesari er sr. Svavar A. Jónsson. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 276 orð

Hefja viðræður um kaup OR á Hitaveitu Hveragerðis

BÆJARRÁÐ Hveragerðis samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær að ganga til viðræðna við Orkuveitu Reykjavíkur (OR) um kaup hennar á Hitaveitu Hveragerðis. Meira
6. febrúar 2004 | Austurland | 45 orð

Heilsugæsla | Sólarhringsvakt verður framvegis í...

Heilsugæsla | Sólarhringsvakt verður framvegis í heilsugæslustöð Kárahnjúkavirkjunar í Laugaráshverfinu. Meira
6. febrúar 2004 | Miðopna | 1840 orð | 2 myndir

Heimamenn fljótir að sjá í gegnum kunnáttulausa töffara

Björn Halldórsson starfar með lögregluliði ESB í Bosníu og segir mikilvægt að gestirnir hafi eitthvað að bjóða heimamönnum í stað þess að koma til landsins til að skemmta sér. Örlygur Steinn Sigurjónsson ræddi við Björn um starfið á dögunum. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 111 orð

Héðan og þaðan -

Sumarhús á Uppsölum | Landbúnaðarráðuneytið hefur uppi áform um að skipuleggja um það bil tíu sumarhúsalóðir á jörðinni Selárdal í Arnarfirði og nálægum jörðum, svo sem Uppsölum þar sem hinn þjóðþekkti einsetumaður Gísli Gíslason bjó. Meira
6. febrúar 2004 | Landsbyggðin | 101 orð | 1 mynd

Hlynur íþróttamaður ársins í Stykkishólmi

HLYNUR E. Bæringsson, körfuknattleiksmaður úr liði Snæfells, var kjörinn íþróttamaður ársins 2003 í Stykkishólmi, en kjörinu var lýst fyrir leik liðsins gegn Íslandsmeistaraliði Keflavíkur sl. sunnudag. Meira
6. febrúar 2004 | Landsbyggðin | 292 orð | 1 mynd

Hornfirðingar á hálum ís

Hornafjörður | Í undirbúningi er stofnun skautafélags á Hornafirði og mun félagið verða deild innan Sindra. Fjölmennur fundur á sunnudaginn var skipaði Ara Þorsteinsson, Huldu Laxdal og Sindra Ragnarsson í undirbúningshóp að stofnun skautafélagsins. Meira
6. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 466 orð

Hrói höttur í Malasíu

TVÍBURABRÆÐUR sem fóru fyrir hópi lúxusbílaþjófa í Malasíu hafa verið rausnarlegir í framlögum sínum til munaðarleysingjahæla og annarra góðgerðarstofnana, að því er The Daily Star greinir frá. Meira
6. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 168 orð

Hörmungarástand ríkir í Kólumbíu

KÓLUMBÍA stendur frammi fyrir meiri hörmungum en nokkurt annað ríki utan Afríku, að því er fram kom á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC , í gær. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 309 orð

Jón Ólafsson greiðir viðbótarálag með fyrirvara

JÓN Ólafsson kaupsýslumaður hefur greitt tæplega 97 milljóna króna viðbótarskattaálag, sem ríkisskattstjóri hefur úrskurðað að honum beri að greiða vegna gjaldáranna 1998 og 1999. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 63 orð

Klemmdist milli bíls og steypumóta

MAÐUR klemmdist á lærum á vinnusvæðinu við Kárahnjúka í gærmorgun þegar tankbíll rann af stað í hálku og lenti á loftpressu. Pressan rann svo með bílinn á eftir á starfsmann og klemmdi hann fastan upp við steypumót sem hann var að vinna við. Meira
6. febrúar 2004 | Suðurnes | 91 orð

Kosið í bæjarráð | Kosið var...

Kosið í bæjarráð | Kosið var í bæjarráð Sveitarfélagsins Garðs á fyrsta fundi nýbakaðrar bæjarstjórnar í fyrrakvöld. Á fundinum var lögð fram staðfesting félagsmálaráðuneytisins á breytingu á nafni sveitarfélagsins. Ingimundur Þ. Meira
6. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 152 orð | 1 mynd

Kostnaðurinn í janúar 15 milljónir króna

KOSTNAÐUR við snjómokstur og hálkuvarnir á Akureyri í síðasta mánuði nam um 15 milljónum króna. Þetta er jafnframt dýrasti mánuður í snjómokstri og hálkuvörnum frá árinu 1994, samkvæmt yfirliti frá framkvæmdadeild bæjarins. Meira
6. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 136 orð

Kristín sýnir í Gallerí+ | Kristín...

Kristín sýnir í Gallerí+ | Kristín Reynisdóttir opnar myndlistarsýningu í Gallerí+, Brekkugötu 35 á morgun, laugard. 7. febrúar kl. 16. Meira
6. febrúar 2004 | Austurland | 84 orð

Landsvirkjun býður landeigendum bætur

LANDSVIRKJUN hefur gert tuttugu og níu landeigendum tilboð um bætur vegna lands sem fer undir Fljótsdalslínur þrjú og fjögur. Þær munu liggja frá stöðvarhúsi Kárahnjúkavirkjunar í Teigsbjargi í Fljótsdal yfir að álveri Reyðaráls á Reyðarfirði. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð

Lifandi laun

KARLAKÓRINN Heimir er á leiðinni suður yfir heiðar til að halda skagfirskt þorrablót á Broadway laugardagskvöldið 21. febrúar. Hið óvenjulega við þorrablót Heimismanna er að þeir heita allsérstökum happdrættisvinningum fyrir þá sem mæta. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Listamaður með barnshjarta | Fyrirhugað er...

Listamaður með barnshjarta | Fyrirhugað er að ráðast í viðgerðir á mannvirkjum og listaverkum alþýðulistamannsins Samúels Jónssonar á hjáleigunni Brautarholti í Selárdal í Arnarfirði. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Lækkunartillögu vísað frá

BORGARFULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins telja óeðlilegt að mikil hækkun sem orðið hefur á verði íbúðarhúsnæðis í Reykjavík leiði sjálfkrafa til þess að eigendum íbúðarhúsnæðis í Reykjavík sé íþyngt með hækkuðum álögum, langt umfram almennar... Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 246 orð

Lögum um sparisjóði breytt í tvígang

Á VORÞINGI 2001 var samþykkt frumvarp Valgerðar Sverrisdóttur viðskiptaráðherra sem veitti starfandi sparisjóðum heimild til að breyta rekstrarformi sínu í hlutafélag. Meira
6. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Margbrotið verk

Þrívíddarpúsluspil af jarðkringlunni, sem kynnt var á leikfangasýningu sem nú stendur í Nürnberg. Sýningin er sú viðamesta í... Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 738 orð | 1 mynd

Meðal gegn mannvonsku

Erna Ragnarsdóttir fæddist í Reykjavík 1941. Nam innanhúss- og iðnhönnun í Bretlandi og Frakklandi og hefur unnið við hönnun um árabil. Hefur búið lengi erlendis, síðustu árin í Finnlandi þar sem hún hefur starfað sem meðferðarfulltrúi með ungu fólki með fíkniefnavanda. Á tvo uppkomna syni, Ragnar Gestsson myndlistarmann og Hrólf Gestsson forritara. Hún á og fimm barnabörn. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Meira en 500 tillögur í samkeppni um miðborg

FRESTUR til að skila tillögum í hugmyndasamkeppni Landsbankans um miðborg Reykjavíkur rennur út í dag, föstudag, en um miðja vikuna höfðu þegar borist yfir 500 tillögur. Í keppnisgögnum segir að hugmyndum megi lýsa í orðum eða myndum. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Mikill hraði við gagnaflutning

REKSTUR á þriðju kynslóðar farsímaþjónustu í Svíþjóð og Danmörku hefur farið heldur rólega af stað en Ericsson og Nokia stefna bæði að því að setja á markað sína fyrstu farsíma fyrir þriðjukynslóðartækni síðar á þessu ári. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 178 orð

Mjólkurframleiðsla undir væntingum í janúar

MJÓLKURFRAMLEIÐSLA í janúar var minni en væntingar stóðu til samkvæmt bráðabirgðatölum frá Samtökum afurðastöðva og er sk. innvigtun mjólkur á verðlagsárinu, þ.e. Meira
6. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 308 orð

Mun ekki bitna á krökkunum frá Akureyri

ÁSDÍS Bragadóttir framkvæmdastjóri Skáksambands Íslands sagði að það mundi ekki bitna á þeim skákmönnum frá Akureyri, sem valdir voru til þátttöku á Norðurlandamótinu í skólaskák síðar í þessum mánuði, þótt bæjarfélagið vildi ekki taka þátt í að greiða... Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð

Myndir úr mannshári | Sýningin Hárið...

Myndir úr mannshári | Sýningin Hárið stendur nú yfir í sal Listasafns Ísafjarðar í Safnahúsinu. Meira
6. febrúar 2004 | Austurland | 133 orð | 1 mynd

Mýslur sem troða sig út af kæstum hákarli

Egilsstaðir | Heiður Ósk Helgadóttir og Hjalti Stefánsson kvikmyndatökumenn eru nýflutt á bæinn Tókastaði II í Eiðaþinghá, Austur-Héraði. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 409 orð

Neituðu að bera af sér sögusagnir

BLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá SAMFÉS: "SAMFÉS, samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, hafa tekið þá ákvörðun að hljómsveitin Mínus spili ekki á dansleik Samfés hinn 27. febrúar 2004. Meira
6. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 187 orð | 1 mynd

Nýr bíll í notkun

HÖLDUR ehf. sem um árabil hefur annast akstur Morgunblaðsins á milli Akureyrar og Reykjavíkur hefur tekið í notkun nýjan bíl vegna flutninganna á blaðinu norður. Sagt er frá bílaskiptunum á veg Hölds og þar kemur fram að um sé að ræða mikinn akstur eða... Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð

Opinn fundur um heilbrigðismál.

Opinn fundur um heilbrigðismál. Framsóknarfélagið í Reykjavíkurkjördæmi suður heldur opinn fund um heilbrigðismál með Jóni Kristjánssyni heilbrigðisráðherra og Jónínu Bjartmarz, formanni heilbrigðis- og trygginganefndar alþingis, á morgun, laugardaginn... Meira
6. febrúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 71 orð | 1 mynd

Ólíkur taktur dagsins

Miðbær | Dagarnir eru misjafnir hjá fólki, sumir gefa sér tíma til að setjast niður yfir kaffibolla og skeggræða málin á meðan aðrir þurfa að hlaupa bæjarenda á milli í hvers kyns erindagjörðum. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

"Er í raun ákaflega lítill þakkarvottur"

"ÞETTA er í raun ákaflega lítill þakkarvottur til að endurgjalda þá vináttu og þá velvild sem mér hefur hlotnast hjá starfsfólki Árnastofnunar í gegnum árin," segir Jenny Jochens, fræðimaður og fyrrum prófessor í miðaldasögu frá Baltimore í... Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 164 orð

Rangt að kynferðisbrot gegn börnum fyrnist

LAGAFRUMVARP um afnám fyrningarfresta vegna kynferðisafbrota gegn börnum undir 14 ára aldri hefur verið lagt fram á Alþingi. Meira
6. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 188 orð

Ráðuneytið samþykkti

HJÚKRUNARRÝMUM mun fjölga um 15 frá og með 1. apríl næstkomandi, en nýlega veitti heilbrigðisráðuneytið samþykki sitt þar um. Meira
6. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 79 orð

Robin Nolan Trio með tónleika

ROBIN Nolan Trio er í vetrarheimsókn á Íslandi og leikur bæði á Akureyri og Reykjavík. Fyrsta heimsókn tríósins til landsins var haustið 1998 og varð hún upphafið að árlegum sumarheimsóknum og síðar alþjóðlegri Django-djasshátíð og námskeiðum á Akureyri. Meira
6. febrúar 2004 | Austurland | 34 orð

Sameining | Kanna á hagkvæmni sameiningar...

Sameining | Kanna á hagkvæmni sameiningar Breiðdals- og Djúpavogshrepps. Meira
6. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 406 orð

Segjast ekki hafa ákveðið að fækka hermönnum

BANDARÍKJASTJÓRN hefur ekki enn tekið ákvörðun um að fækka bandarískum hermönnum í Evrópu, að sögn bandarísks embættismanns sem neitaði frétt í Financial Times um að stjórnin í Washington væri að búa sig undir að fækka hermönnunum í Evrópu um allt að... Meira
6. febrúar 2004 | Suðurnes | 74 orð

Selja hlutabréf | Bæjarstjórnirnar í Garði...

Selja hlutabréf | Bæjarstjórnirnar í Garði og Sandgerði hafa ákveðið að selja hlutabréf sín í SBK hf. til stjórnar félagsins. Garður hefur átt um 400 þúsund kr. hlutafé í SBK hf. sem er tæplega 1% hlutur og Sandgerðisbær á 200 þúsund kr. hlut. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Síðari áfangi pílagrímaflugs Atlanta hafinn

SEINNI áfangi í pílagrímaflugi flugfélagsins Atlanta er nú hafinn en flugið hófst um áramótin. Milli 1.100 og 1.200 manns starfa við verkefnið með þrettán þotum félagsins. Pílagrímafluginu lýkur í febrúarlok. Meira
6. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Skaut sér út sekúndu fyrir hrap

BANDARÍSKI flugherinn birti nýlega þessa ljósmynd sem sýnir flugmann skjóta sér út úr stjórnklefa herþotu innan við sekúndu áður en hún skall til jarðar á flugsýningu við herstöð í Bandaríkjunum í september í fyrra. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 221 orð

Skífan dæmd til að greiða fyrrverandi starfsmanni bætur

HÆSTIRÉTTUR Íslands hefur staðfest dóm héraðsdóms og dæmt Skífuna til að greiða Steinari Berg Ísleifssyni rúmlega 1,8 milljónir króna með dráttarvöxtum vegna vanefnda á ráðningarsamningi. Meira
6. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Starfsmenn BBC mótmæla

Starfsfólk BBC , breska ríkisútvarpsins, mótmælti í gær við höfuðstöðvarnar í London og við mörg útibú stofnunarinnar því, sem það kallar árás stjórnvalda á stofnunina og óháða fréttamennsku. Meira
6. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 226 orð | 1 mynd

Stefnt að því að vinna tiltölulega hratt

FULLRTÚAR í viðræðunefnd Akureyrarbæjar og Hríseyjarhrepps, um hugsanlega sameiningu sveitarfélaganna, komu saman til fyrsta fundar í ráðhúsinu á Akureyri í gær. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð

Stolið verkfærum að andvirði 500.000 króna

BROTIST var inn í nýbyggingu í Grafarholtshverfi og stolið verkfærum að verðmæti um 500.000 kr. Lögreglunni í Reykjavík var tilkynnt innbrotið um tíuleytið í gærmorgun, og er þjófurinn eða þjófarnir enn ófundnir og málið í rannsókn. Meira
6. febrúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 467 orð | 1 mynd

Stórkostleg upplifun

Laugardalur | Sú nýbreytni hefur verið tekin upp í Húsdýragarðinum að bjóða upp á sérstaka vinnumorgna fyrir sjöttu bekkinga grunnskóla. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Sváfu óveðrið af sér í kaffiskúr

Kárahnjúkavirkjun | Miklum snjó hefur kyngt niður á virkjunarsvæðinu við Kárahnjúka eins og víðar á landinu undanfarið. Þrátt fyrir erfiða færð og tíðar lokanir á Kárahnjúkavegi um Fljótsdalsheiði hefur vinna oftast nær gengið þokkalega. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Sýning á verkum Errós haldin í sumar

Reykjanesbær | Sex myndlistarsýningar verða í Listasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum í Keflavík á þessu ári. Fimm listamenn eru með einkasýningar auk þess sem Listasafn Reykjavíkur verður þar með sýningu á verkum Errós í sumar. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Sýslumaðurinn í heimsókn

Hveragerði | Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi og lögreglustjóri, heimsótti nemendur og starfsfólk Garðyrkjuskólans á Reykjum nýverið til að kynna það helsta sem er að gerast á sviði löggæslumála í sýslunni. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð

Tímaritið flug komið út á ný

FLUGIÐ, tímarit um flugmál, er nýlega komið út í þriðja sinn en að útgáfunni standa Þórir Kristinsson og Guðmundur Sigurðsson. Blaðið er 72 bls. og í því eru greinar um flug, flugfélög og tæknimál er tengjast flugi. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Tvö danspör frá Íslandi fara á heimsmeistaramót

HEIMSMEISTARAMÓT seniora í standarddönsum fer fram á morgun, laugardag 7. febrúar. Seniorar er flokkur keppenda 35 ára og eldri. Mótið fer fram í Antwerpen í Belgíu. Íslendingar munu eiga tvö pör sem fulltrúa á þessu móti. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 558 orð | 1 mynd

Töldu yfirmenn spítalans ekki sérstaklega

SIGURÐUR Þórðarson ríkisendurskoðandi segir athugasemdir stjórnenda Landspítala - háskólasjúkrahúss við skýrslu Ríkisendurskoðunar stórundarlegar. Ríkisendurskoðun hafi aldrei sagt að yfirmenn á sjúkrahúsinu væru 1. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 240 orð

Umboð veitt til að vísa deilunni til sáttasemjara

FARIÐ var yfir stöðu kjaraviðræðnanna við atvinnurekendur á formannafundi stóru samninganefndar Starfsgreinasambandsins í gær. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Umhverfisstofnun geti leyft hækkun Laxárstíflu að fengnu samkomulagi

UMHVERFISSTOFNUN skal heimilað að veita leyfi fyrir hækkun núverandi stíflu við Laxárvirkjun að fengnu samþykki Landeigendafélags Laxár og Mývatns og að undangengnu mati á umhverfisáhrifum, skv. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Unnt að rækta hveiti og hafra

ÁHRIF hlýnandi loftslags á íslenskan landbúnað eru að mestu jákvæð, hægt verður að rækta nýjar plöntutegundir en þær tegundir sem nú eru í ræktun þola aukinn hita vel, segir Bjarni E. Meira
6. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 216 orð

Útilokar ekki sorpurðun í sveitarfélaginu

HREPPSNEFND Arnarneshrepps hefur samþykkt að óska eftir fundi með stjórn Sorpeyðingar Eyjafjarðar, til að ræða hugsanlega staðsetningu á sorpurðunarstað í sveitarfélaginu. Meira
6. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 75 orð

Varað við lifrarbólgufaraldri

HÆTTA er á, að lifrarbólga C verði að faraldri í Evrópu og valdi gríðarlegu álagi á heilbrigðiskerfið og framlög til þess. Kemur það fram í nýrri skýrslu frá stofnun, sem fylgist með lyfjanotkun og lyfjafíkn. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Verkefnisstjóri ráðinn í sex mánuði

KRISTJÁN Már Magnússon, sálfræðingur, hefur verið ráðinn verkefnisstjóri á vegum heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra til að sinna sérstaklega geðmálum barna og ungmenna og tekur hann strax til starfa. Meira
6. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 79 orð

VG 5 ára | Haldið verður...

VG 5 ára | Haldið verður upp á 5 ára afmæli Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs á Café Amour, (efri hæð) í kvöld, föstudagskvöldið 6. febrúar, kl. 20.30. Steingrímur J. Meira
6. febrúar 2004 | Landsbyggðin | 284 orð | 1 mynd

Viðurkenning fyrir frumkvæði

Hvammstangi | Unglist 2003 í Húnaþingi vestra fékk nýlega hvatningarviðurkenningu fyrir samnefnda héraðshátíð sem haldin var sl. sumar. Var verkefnisstjórninni afhent viðurkenningin 30. janúar í Þinghúsinu á Hvammstanga. Meira
6. febrúar 2004 | Landsbyggðin | 170 orð

Vilja að vinna við nýjan sauðfjársamning hefjist sem fyrst

Skagafjörður | Í byrjun desember beindi stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda þeirri spurningu til aðildarfélaga sinna hvort þau teldu að óska ætti eftir viðræðum við ríkið um breytingar á núverandi sauðfjársamningi milli bændasamtakanna og ríkisins. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Vilja fresta færslu á Hringbrautinni

HÖFUÐBORGARSAMTÖKIN og Samtök um betri byggð skoruðu í gær á borgarstjórn Reykjavíkur að beita sér fyrir frestun á útboði og verklegum framkvæmdum vegna fyrirhugaðrar færslu Hringbrautar. Var Þórólfi Árnasyni afhent áskorunin. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð

Vinstri grænir fagna fimm ára afmæli

VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð var stofnuð 6. febrúar 1999 og því fagna Vinstri grænir fimm ára afmæli sínu í dag. Skipulagt afmælishald verður á eftirtöldum stöðum í dag, föstudaginn 6. febrúar: Á Akureyri verður afmælisveisla á Café Amour frá kl.... Meira
6. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 334 orð | 2 myndir

Vissi ekki hvort Írakar gátu beitt eldflaugum

STJÓRNARANDSTAÐAN í Bretlandi sótti fast að stjórninni í gær eftir að Tony Blair forsætisráðherra viðurkenndi að hann hefði ekki haft vitneskju um mikilvægar upplýsingar frá leyniþjónustunni um meinta gereyðingarvopnaeign Íraka fyrir innrásina í Írak. Meira
6. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 72 orð

Þau yngri tefla | Akureyrarmót barna...

Þau yngri tefla | Akureyrarmót barna og unglinga í skák, 15 ára og yngri, hefst á morgun, laugardaginn 7. febrúar kl. 13:30. Teflt verður tvo laugardaga, á morgun og svo 23. febrúar. Þátttökugjald er 300 kr. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 157 orð

Þjóðmálaumræðan

Friðrik Steingrímsson í Mývatnssveit fylgdist með umræðum um ríkisráðsfundinn. Á skíði þó að skreppi Óli um stund skyldum sínum má hann ekki gleyma því sækja verður sjö mínútna fund sameiningartáknið okkar heima. Meira
6. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð

Þrjátíu daga fangelsi fyrir hnefahögg

TÆPLEGA þrítugur maður hefur verið dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir líkamsárás en hann sló sér 10 árum eldri mann í andlitið septembernótt árið 2002 með þeim afleiðingum að hann marðist í andliti og framtönn vinstra... Meira
6. febrúar 2004 | Miðopna | 883 orð | 1 mynd

Öryggismálin efst í huga flestra Íraka

Írakar eru ekki endilega afhuga hugmyndinni um lýðræði í landinu. Hins vegar eru ýmsar grunnþarfir landsmönnum eðlilega efst í huga. Meira

Ritstjórnargreinar

6. febrúar 2004 | Staksteinar | 356 orð

- Forsetinn og heimastjórnarafmælið

Töluvert hefur verið fjallað um fjarveru forseta Íslands frá viðburðum tengdum heimastjórnarafmælinu á pólitískum vefritum í vikunni. Ásthildur Sturludóttir ritar grein um málið á vefritið Tíkina. Meira
6. febrúar 2004 | Leiðarar | 395 orð

Frá örbirgð til bjargálna

Þróunaraðstoð frá efnuðum þjóðum er oft á tíðum það sem skilur á milli framfara og hnignunar í fátækustu löndum heims og þar sem neyðin er mest á milli feigs og ófeigs. Meira
6. febrúar 2004 | Leiðarar | 508 orð

Sinnaskipti Sharons

Yfirlýsing Ariels Sharons, forsætisráðherra Ísraels, á mánudag um að hann hygðist rýma landnemabyggðir gyðinga á Gaza-svæðinu hafa komið róti á stjórnmál í Ísrael. Meira

Menning

6. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 110 orð

Aah ... minningar

Munið þið eftir... -... Eddie, geðveika sambýlismanninum hans Joey? -... því þegar Joey og Chandler fundu klámsjónvarpsstöð og þorðu ekki að slökkva á sjónvarpinu? -... því þegar Ross var að kenna í háskóla og talaði með breskum hreim? -... Meira
6. febrúar 2004 | Menningarlíf | 667 orð | 1 mynd

Að hægja á tímanum

Ásdís Sif Gunnarsdóttir sýnir innsetningu í forsal Ásmundarsafns þessa dagana. Súsanna Svavarsdóttir ræddi við hana um hraða, búsetu og möguleika vídeólistarinnar. Meira
6. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 776 orð | 2 myndir

Endursköpunin mikilvægust

Warp Records er eitt þekktasta útgáfufyrirtæki í heiminum á sviði raftónlistar. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við Steve Beckett, stofnanda og eiganda útgáfunnar. Meira
6. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

... Fellibylnum

BOB Dylan samdi lag um hann á plötu sinni Desire árið 1975 og kallaði það "The Hurricane". Og árið 1999 kom mynd með sama nafni sem Sjónvarpið sýnir í kvöld. Meira
6. febrúar 2004 | Menningarlíf | 598 orð | 1 mynd

Heldur þeim ferskum að æfa textana

LEIKFÉLAG eldri borgara, Snúður og Snælda, frumsýnir söngleikinn Rapp og rennilása í félagsheimili eldri borgara í Ásgarði, Glæsibæ, kl. 16 í dag. Verkið er eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur. Meira
6. febrúar 2004 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Inga í Húsi málaranna

HRAFNHILDUR Inga Sigurðardóttir opnar málverkasýningu í Húsi málaranna á Eiðistorgi, kl. 17 í dag, föstudag. Sýningin nefnist Utangarðs. Meira
6. febrúar 2004 | Menningarlíf | 894 orð | 1 mynd

Ísland - Spánn, landsleikur í kvennagríni

Þegar fimm fyndnar konur taka sig saman til þess að staðfæra og leika verk um konur, fer ekki hjá því að þök lyftist á húsum í nærliggjandi sveitum. Súsanna Svavarsdóttir leit inn á æfingu á Fimm stelpum.com og spjallaði við leikkonur og leikstjóra sýningarinnar sem nú þegar hefur vakið mikla athygli þótt hún verði ekki frumsýnd fyrr en í kvöld. Meira
6. febrúar 2004 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Litli leikklúbburinn sýnir Ísaðar gellur

LITLI leikklúbburinn á Ísafirði frumsýnir leikritið Ísaðar gellur eftir Paul Harrison í dag. Verkið er 74. verkefni Litla leikklúbbsins og annað leikritið sem félagið setur upp á þessu leikári. Meira
6. febrúar 2004 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Lína Langsokkur á táknmáli

LEIKSÝNINGIN á Línu Langsokk í Borgarleikhúsinu verður túlkuð á táknmál á sýningunni kl. 14 á morgun, laugardag. Meira
6. febrúar 2004 | Menningarlíf | 122 orð

Málþing um íslenska nútímalist

"WASTE of money?" eða "Peningasóun" er yfirskrift málþings um íslenska nútímalist sem verður í Salnum á morgun frá kl. 11-14.30. Málþingið er í tengslum við Carnegie Art Award-sýninguna í Gerðarsafni. Meira
6. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 263 orð | 1 mynd

Morðvargurinn við vegkantinn

MORÐVARGURINN - Monster , glæpatryllirinn um Aileen "Lee" Wuornos (Charlize Theron), einn fyrsta kvenkyns fjöldamorðingjann í sögu Bandaríkjanna, er frumsýnd í dag í Laugarásbíói. Meira
6. febrúar 2004 | Menningarlíf | 93 orð

Námskeið um styrkumsóknir

Í RÁÐSTEFNUSAL Norræna hússins verður haldið stutt námskeið um styrkumsóknir þriðjudaginn 10. febrúar kl. 10-14. Það er Norden i fokus sem skipuleggur námskeiðið sem er einkum ætlað meðlimum félaga og samtaka á menningarsviðinu. Meira
6. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 41 orð | 5 myndir

Ómissandi Warp-titlar 1.

Ómissandi Warp-titlar 1. Aphex Twin - Selected Ambient Works II ('94, WARP21) 2. Jimi Tenor - Intervision ('97, WARP48) 3. Autechre - Chiastic Slide ('97, WARP49) 4. Boards of Canada - Music has the Right to Children ('98, WARP55) 5. Meira
6. febrúar 2004 | Menningarlíf | 975 orð | 1 mynd

Rúnaristur úr hljóði

Á TÓNLEIKUM Myrkra músíkdaga í Salnum í kvöld kl. 20 verða flutt sex rafverk eftir fimm tónskáld. Meðal tónskáldanna er Hilmar Örn Hilmarsson, en þetta er í fyrsta sinn sem hann er gestur hátíðarinnar. Meira
6. febrúar 2004 | Leiklist | 435 orð

Skemmtilegt ævintýri

Höfundur: Staffan Westerberg. Þýðandi: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri: Steinn Ármann Magnússon. Leikmyndarhönnuður: Úlfur Karlsson Grönvold. Ljósahönnuður: Hreggviður Ársælsson. Búningahönnuðir: Rakel Brynjólfsdóttir og Steinn Ármann Magnússon. Tónlist: Guðmundur Kristinn Jónsson. Frumsýning í Frumleikhúsinu 31. janúar. Meira
6. febrúar 2004 | Menningarlíf | 141 orð

Spurðu myndlistarnemann

LISTASAFN Íslands tekur nú upp nýja þjónustu við gesti safnsins sem kallast Spurðu mig. Myndlistarnemendur frá Listaháskóla Íslands ganga um sali safnsins og svara spurningum og ræða við gesti um yfirstandandi sýningu. Meira
6. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Söngkonan Christina Aguilera segist hafa prófað...

Söngkonan Christina Aguilera segist hafa prófað eiturlyf en hafi ekki líkað þau og kjósi þess í stað áfenga drykki. Aguilera segir ennfremur að neysla áfengis sé hennar eini löstur, að sögn breska götublaðsins Sun . Meira
6. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 148 orð | 1 mynd

Vampíra tappar af

ÞEGAR tilkynnt var um samruna Skjás eins og Skjás tveggja á dögunum var látið í veðri vaka að kvikmyndir yrðu sýndar á hinum nýja Skjá. Meira
6. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 193 orð | 1 mynd

Vinir ... að eilífu

ÞAÐ er ekki laust við að sá sem þetta ritar fái kökk í hálsinn við að skrifa um síðustu - já allra síðustu - þáttaröðina af Vinum . Þættirnir hófu göngu sína árið 1994 og nú er kominn tími til að binda endahnútinn á ævintýri þessara dyntóttu... Meira

Umræðan

6. febrúar 2004 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Að plata neytendur!

Íslensk framleiðsla á oft á tíðum í vök að verjast. Meira
6. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 400 orð

Alþingi og stjórnarskráin

ÞRIÐJUDAGINN 13. janúar sl. birtist í Morgunblaðinu á forsíðu frétt þess efnis að dómar Hæstaréttar Íslands þar sem lög eða tiltekin lagaframkvæmd reist á lögum er talin andstæð stjórnarskránni. Meira
6. febrúar 2004 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Baugur reynir að kaupa sér traust

Alþingi bregst trausti almennings ef þingmenn neita að horfast í augu við staðreyndir... Meira
6. febrúar 2004 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Er hagsmunum háskólanema borgið í núverandi kerfi?

Það er því ljóst að einhvers staðar er pottur brotinn hvað varðar hagsmunagæslu stúdenta. Meira
6. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 344 orð

Fordómar KRISTJANA Vagnsdóttir skrifar í Velvakanda...

Fordómar KRISTJANA Vagnsdóttir skrifar í Velvakanda 3. febrúar sl. undir fyrirsögninni öryrki eða ekki. Hún segist vera sammála Davíð Oddssyni þegar hann talaði um breytt mat á örorku. Meira
6. febrúar 2004 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Fyrsta ferðin

Umfjöllun um heimildarmyndir er stopul. Meira
6. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 349 orð

Hlustað á næturútvarpið

SKYLDU margir hlusta á næturútvarp Ríkisútvarpsins? Gaman og fróðlegt væri, að gerð yrði könnun á því. Ýmislegt er bitastætt þar, ef vel er að gáð. Meira
6. febrúar 2004 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

"Hvernig líður þér í dag?" - Hugleiðingar um líðan starfsfólks LSH

Skyldi hafa hvarflað að ráðamönnum hvernig starfsfólki LSH líður þessa dagana? Meira
6. febrúar 2004 | Aðsent efni | 372 orð | 1 mynd

Stöndum vörð um sérhæfða þjónustu

Þeir sem leita til Neyðarmóttöku hafa upplifað glæp... Meira
6. febrúar 2004 | Aðsent efni | 325 orð | 1 mynd

Svar til bæjarfulltrúa í Fjarðabyggð

Eigi að síður er það alltaf í höndum ríkisins hver lokaniðurstaðan verður... Meira
6. febrúar 2004 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Umboðslaust athæfi

En þeir munu verða minntir á glapræði sitt meðan þeir lífsanda draga. Meira

Minningargreinar

6. febrúar 2004 | Minningargreinar | 233 orð | 1 mynd

ÁSMUNDUR J. JÓHANNSSON

Ásmundur Jóhannes Jóhannsson fæddist í Reykjavík 29. október 1928. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi 27. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 5. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2004 | Minningargreinar | 938 orð | 1 mynd

BJÖRN I. KRISTJÁNSSON

Björn I. Kristjánsson fæddist 12. janúar 1933. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 31. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurást Sturlaugsdóttir, f. 16.4. 1894, d. í nóvember 1986, og Loftur Kristján Haraldsson, f. 3.4. 1994, d. í ágúst... Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2004 | Minningargreinar | 4469 orð | 1 mynd

EUGENIA INGER NIELSEN

Eugenia Inger Nielsen, Sinna, fæddist í "Húsinu" á Eyrarbakka 19. nóvember 1916. Hún lést í hjúkrunarheimilinu Víðinesi 27. janúar síðastliðinn. Hún átti ættir að rekja til dönsku kaupmannanna á Bakkanum. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2004 | Minningargreinar | 2247 orð | 1 mynd

GUÐFINNA ÞÓRA SNORRADÓTTIR

Guðfinna Þóra Snorradóttir fæddist í Reykjavík 28. júlí 1972. Hún lést á heimili sínu 29. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Hjördís Björg Hjörleifsdóttir húsmóðir og dagmóðir, f. 5. nóvember 1950, og Snorri Ársælsson bílstjóri, f. 10. apríl 1947. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2004 | Minningargreinar | 2420 orð | 1 mynd

GUÐRÚN HELGA ÞORMAR GARÐARSDÓTTIR

Guðrún Helga Þormar Garðarsdóttir var fædd í Reykjavík hinn 23. júlí 1958. Hún lést hinn 31. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Ingunn K. Þormar og Garðar P. Þormar. Syskini hennar eru: Sigfús, f. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2004 | Minningargreinar | 1448 orð | 1 mynd

GUÐRÚN LAXDAL JÓHANNESDÓTTIR

Guðrún Laxdal Jóhannesdóttir var fædd í Reykjavík 18. október 1916. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 29. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Halldóra Ólafsdóttir, f. 18.7. 1883, d. 19.4. 1941 og Jóhannes Laxdal Jónsson, f. 26.3. 1884, d. 24.4. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2004 | Minningargreinar | 874 orð | 1 mynd

HEIÐBJÖRT JÓNSDÓTTIR

Heiðbjört Jónsdóttir, húsfreyja á Hofsá í Svarfaðardal var fædd á Mýlaugsstöðum í Aðaldal 18. október 1935. Hún lést á Fjórðungshúsinu á Akureyri 27. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau Laufey Hernitsdóttir, f. 22. febrúar 1906, d. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2004 | Minningargreinar | 1164 orð | 1 mynd

HILDUR ÍSFOLD STEINGRÍMSDÓTTIR

Hildur Ísfold Steingrímsdóttir fæddist á Sveinsstöðum við Nesveg í Reykjavík 2. mars 1926. Hún lést á heimili sínu 31. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Steingrímur Sveinsson, f. 18. feb. 1888, d. 3. jan. 1986, og Gunnhildur Sigurjónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2004 | Minningargreinar | 3302 orð | 1 mynd

HILMAR GUÐMUNDSSON

Hilmar Guðmundsson fæddist í Reykjavík 15. mars 1926. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 26. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Elías Guðmundsson járnsmiður, f. 5. janúar 1888 á Skúmsstöðum á Eyrarbakka, d. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2004 | Minningargreinar | 1444 orð | 1 mynd

JÓNÍNA H. EINARSDÓTTIR

Jónína Helga Einarsdóttir fæddist í Fjósakoti í Miðneshreppi 23. janúar 1909. Hún andaðist á Sjúkrahúsi Suðurnesja 27. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ágústa Jónsdóttir, f. 10.8. 1878 í Réttarholti í Spákonufellssókn, d. 7.11. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2004 | Minningargreinar | 2708 orð | 1 mynd

MARGRÉT ÁRMANNSDÓTTIR

Margrét Ármannsdóttir fæddist á Hofteigi á Akranesi 5. febrúar 1937. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness sunnudaginn 1. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ármann Ingimagn Halldórsson skipstjóri, f. 31.12. 1892, d. 26.6. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2004 | Minningargreinar | 1978 orð | 1 mynd

RAGNHEIÐUR ERLA SVEINBJÖRNSDÓTTIR

Ragnheiður Erla Sveinbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 15. október 1929. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi föstudaginn 23. janúar síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Jarþrúðar Jónasdóttur, f. 23. júní 1907 á Hellissandi, d. 8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 453 orð | 1 mynd

HR með nýtt meistaranám í haust

HÁSKÓLINN í Reykjavík mun næstkomandi haust bjóða upp á meistaranám í fjármálum sem kallast MSIM (Master of Investment Management) þar sem lögð er áhersla á eignastýringu og verðbréfamarkað. Meira
6. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 724 orð | 1 mynd

Landsbankinn hagnast um 2.956 milljónir króna

LANDSBANKINN hagnaðist um 2.956 milljónir eftir skatta á árinu 2003, en árið var hið besta í sögu bankans. Hagnaðurinn var 46% meiri en árið á undan. Arðsemi eigin fjár eftir skatta var 17,6% og batnaði um 30% milli ára. Meira
6. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 286 orð | 1 mynd

Látið reyna á núgildandi löggjöf

VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIÐ tekur undir þá skoðun Fjármálaeftirlitsins (FME) að rétt sé að láta reyna frekar á núgildandi löggjöf um lífeyrissjóði og fjármálafyrirtæki áður en hugað verði að endurskoðun á henni til að koma í veg fyrir hagsmunaárekstra hjá... Meira
6. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 143 orð

Nýskráningum hlutafélaga fækkar

FJÖLDI nýskráðra hlutafélaga og einkahlutafélaga hjá fyrirtækjaskrá var 2.389 á síðasta ári. Nýskráningum fækkaði því um rúm 23% frá árinu 2002, þegar 3.120 ný félög voru skráð. Meira
6. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 357 orð | 1 mynd

Pharmaco hlýtur Íslensku þekkingarverðlaunin

PHARMACO hlaut í gær Íslensku þekkingarverðlaunin sem Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga, FVH, veitti í fjórða sinn. Jafnframt hlaut Róbert Wessmann, forstjóri Pharmaco, viðurkenningu félagsins sem viðskiptafræðingur ársins 2003. Meira

Fastir þættir

6. febrúar 2004 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 6. febrúar, er sextug, Guðný Sverrisdóttir, Þverbrekku 2. Hún verður heima á... Meira
6. febrúar 2004 | Árnað heilla | 16 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Sextug er í dag föstudaginn 6. febrúar, Loftveig Kristín Sigurgeirsdóttir Framnesvegi 20,... Meira
6. febrúar 2004 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 6. febrúar, er sjötug Guðrún Sigurðardóttir, Litlagerði 7, Hvolsvelli. Guðrún verður að heiman í... Meira
6. febrúar 2004 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Sigfús Jóhannsson vélstjóri, Dvergabakka 2, Reykjavík, varð sjötugur í gær 5. febrúar. Í tilefni af því býður hann vinum og vandamönnum til fagnaðar í dag 6. febrúar að Hólmgarði 34, Reykjavík, á milli kl. 19:00 og... Meira
6. febrúar 2004 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 6. febrúar, er áttræður Hjörtur Magnús Guðmundsson. Í tilefni afmælisins býður hann og fjölskylda hans gestum á opnun sýningar á handavinnu sinni í Gjábakka laugardaginn 7. febrúar milli kl. Meira
6. febrúar 2004 | Fastir þættir | 330 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Þriðja prófverkefnið er að spila sex hjörtu, þar sem reynir á kunnáttuna í trompbragði með fleiru. Meira
6. febrúar 2004 | Í dag | 237 orð

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Háteigskirkja. Taize-messa kl. 20. Árbæjarkirkja. Kl. 15.15 STN-starf með sjö til níu ára börnum í Selásskóla. Lindakirkja, Kópavogi. Meira
6. febrúar 2004 | Dagbók | 518 orð

(Ef. 1, 5.-7.)

Í dag er föstudagur 6. febrúar, 37. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Í kærleika sínum ákvað hann fyrirfram að veita oss sonarrétt í Jesú Kristi. Sá var vilji hans og náð, sem hann lét oss í té í sínum elskaða syni. Meira
6. febrúar 2004 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Konur eru konum bestar

MÁNUDAGINN 9. febrúar kl. 19.00 hefst í Grensáskirkju á vegum Leikmannaskóla kirkjunnar sjálfstyrkingarnámskeið fyrir konur. Námskeiðið stendur yfir í tvö kvöld, 3 tíma í senn og leiðbeinandi er Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prestur. Meira
6. febrúar 2004 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Rd5 Rxd5 8. exd5 Rb8 9. Df3 Be7 10. Bd2 O-O 11. Be2 f5 12. c4 e4 13. De3 h6 14. O-O-O Rd7 15. f4 Rc5 16. b4 Ra4 17. Db3 Rb6 18. c5 a6 19. Rc3 Rd7 20. Be3 Kh8 21. Kb1 a5 22. c6 bxc6 23. Meira
6. febrúar 2004 | Dagbók | 33 orð

UTAN HRINGSINS

Ég geng í hring í kringum allt, sem er. Og innan þessa hrings er veröld þín. Minn skuggi féll um stund á gluggans gler. Ég geng í hring í kringum allt, sem er. Og utan þessa hrings er veröld... Meira
6. febrúar 2004 | Fastir þættir | 400 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Listamaðurinn Ólafur Elíasson, sem er fæddur í Danmörku af íslenzku foreldri, hefur undanfarin ár verið í þeirri stöðu að bæði Íslendingar og Danir gera tilkall til hans - sem Ólafur lætur sér reyndar í léttu rúmi liggja. Meira
6. febrúar 2004 | Viðhorf | 745 orð

Þjóðarvilji í ríkisráði

Harma ber að þessi misskilningur skuli ekki hafa verið leiðréttur. Slík ónákvæmni sameinar ekki þjóð og vald og er fallin til þess að grafa undan ríkisráðinu. Meira

Íþróttir

6. febrúar 2004 | Íþróttir | 990 orð | 1 mynd

Brotthvarf Viggós veikir efalaust Hauka

KEPPNI í úrvalsdeild karla á Íslandsmótinu í handknattleik hefst í kvöld með heilli umferð, fjórum leikjum. Meira
6. febrúar 2004 | Íþróttir | 124 orð

Charlton hagnast vel á Defoe

ENSKA knattspyrnufélagið Charlton Athletic, sem Hermann Hreiðarsson leikur með, á von á verulegum hagnaði í kjölfar þess að Tottenham keypti sóknarmanninn Jermain Defoe frá West Ham fyrr í vikunni fyrir tæpar 900 milljónir króna. Meira
6. febrúar 2004 | Íþróttir | 961 orð | 1 mynd

Draumur fyrir mig að leika á Old Trafford

"ÞESSUM leik kem ég aldrei til með að gleyma. Það var magnað að okkur skyldi takast að snúa leiknum okkur í vil en mann óraði ekki fyrir því þegar maður gekk út af eftir fyrri hálfleikinn að við ættum eftir að fara fagnandi af vellinum í leikslok," sagði Árni Gautur Arason, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, við Morgunblaðið í gær, en hann var varla búinn að átta sig á úrslitunum í leik sinna manna gegn Tottenham í fyrrakvöld. Meira
6. febrúar 2004 | Íþróttir | 136 orð

GLÍMA

Þorramót GLÍ, sunnudagur 1. febrúar í Hagaskóla - stigamót: Karlar 20 ára og eldri: 1. Pétur Eyþórsson, UV 23 2. Ólafur Gunnarsson, UÍA 18 3. Jón Ólafur Eiðsson, UÍA 3 4. Magnús Þorri Jónsson, HSÞ 0 Konur 17 ára og eldri: 1. Meira
6. febrúar 2004 | Íþróttir | 188 orð

Gunnar vill fá Gerry Taggart aftur til Stoke

GUNNAR Gíslason, stjórnarformaður enska knattspyrnufélagsins Stoke City, vill fá norður-írska varnarmanninn Gerry Taggart í sínar raðir. Meira
6. febrúar 2004 | Íþróttir | 28 orð

Í KVÖLD

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, RE/MAX-deildin: Ásgarður: Stjarnan - KA 19.15 Framheimili: Fram - ÍR 19.15 Hlíðarendi: Valur - Grótta/KR 20 Ásgarður: Haukar - HK 20 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Laugardalsh. Meira
6. febrúar 2004 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

* JACOB Burns, sem enska 2.

* JACOB Burns, sem enska 2. deildarliðið Barnsley hefur haft í láni frá Leeds síðan í október, verður hjá liðinu út keppnistímabilið. Burns hefur verið í byrjunarliði Guðjóns Þórðarsonar, knattspyrnustjóra Barnsley, leikið 20 leiki og skorað eitt mark. Meira
6. febrúar 2004 | Íþróttir | 191 orð

Keegan hrósar markvörslu Árna Gauts

KEVIN Keegan, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að markvarsla Árna Gauts Arasonar í síðari hálfleik þegar hann varði glæsilega aukaspyrnu Þjóðverjans Christians Ziege og í kjölfarið skalla Úrúgvæans Gustavo Poyet hafi verið vendipunktur leiksins... Meira
6. febrúar 2004 | Íþróttir | 479 orð

KFÍ skorti þrek gegn KR

KR er lið sem ætlar sér að vinna titla í körfuknattleiksíþróttinni og í gærkvöldi var lið KFÍ engin hindrun fyrir Reykjavíkurliðið í úrvalsdeild karla. Lokatölur 111:84. Meira
6. febrúar 2004 | Íþróttir | 357 orð

Knattspyrnuáhugamenn vilja fara fyrr á völlinn

KNATTSPYRNUSAMBAND Íslands skoðar þessa dagana þann möguleika að hefja leiki á Íslandsmótinu í knattspyrnu enn fyrr en áður. Undanfarin tvö ár hafa flestir leikir í efstu deild karla hafist kl. 19.15, í staðinn fyrir kl. 20 sem var hefðbundinn leiktími um langt árabil, en markaðsrannsókn sem Gallup vann fyrir KSÍ bendir til þess að knattspyrnuáhugamenn vilji fara fyrr á völlinn - jafnvel strax eftir vinnu, þannig að þeir eiga kvöldin frí. Meira
6. febrúar 2004 | Íþróttir | 333 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - KFÍ 111:84 DHL-höllin,...

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - KFÍ 111:84 DHL-höllin, úrvalsdeild karla, Intersportdeildin, fimmtudagur 5. febrúar 2004. Meira
6. febrúar 2004 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

* LARS Krogh Jeppesen, stórskytta danska...

* LARS Krogh Jeppesen, stórskytta danska landsliðsins í handknattleik, hefur skrifað undir fimm ára samning við spænska handknattleiksliðið Barcelona sem tekur gildi 1. júlí í sumar. Jeppesen hefur leikið undanfarin fjögur ár með liði Flensburg í þýsku... Meira
6. febrúar 2004 | Íþróttir | 142 orð

Ottmar Hitzfeld argur

OTTMAR Hitzfeld, þjálfari þýska knattspyrnuliðsins Bayern München, brást illa við tapleik sinna manna gegn 2. deildarliðinu Alemannia Aachem í þýsku bikarkeppninni á miðvikudag, 2:1. Meira
6. febrúar 2004 | Íþróttir | 192 orð

Páll Ólafsson tekur við Haukaliðinu

PÁLL Ólafsson er tekinn við þjálfun Íslandsmeistaraliðs Hauka í handknattleik og mun stýra því út tímabilið í stað Viggós Sigurðssonar, sem hættur er störfum. Meira
6. febrúar 2004 | Íþróttir | 313 orð | 3 myndir

Sóknahugur

ÚRVALSHÓPUR Glímusambandsins hafði í nógu að snúast um síðustu helgi, þá var hart glímt á æfingavellinum og einnig rýnt rækilega í margmiðlunardisk sem Glímusambandið er að gefa út en þar má sjá hvernig skal bera sig að við hin ýmsu brögð og margt... Meira
6. febrúar 2004 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

* STEFAN Kretzschmar, skrautfuglinn í þýska...

* STEFAN Kretzschmar, skrautfuglinn í þýska handknattleiksliðinu Magdeburg og þýska landsliðsins, hefur skrifað undir samning við Magdeburg sem gildir til ársins 2010. Meira
6. febrúar 2004 | Íþróttir | 113 orð

Tap gegn Mónakó

KARLALANDSLIÐ Íslands í tennis lék í gær gegn Mónakó í 3. deild Davis Cup keppninnar sem fram fer í Litháen þessa dagana. Arnar Sigurðsson og Raj Bonifacius töpuðu einliðaleikjum sínum en unnu tvíliðaleikinn. Raj tapaði í tveimur settum, 4:6 og 2:6. Meira
6. febrúar 2004 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Viggó neitaði viðræðum við þýskt félag

VIGGÓ Sigurðssyni, fyrrverandi þjálfara Íslandsmeistara Hauka í handknattleik, stóð til boða að fara í viðræður við félag úr þýsku Bundesligunni en haft var samband við hann í síðasta mánuði og óskað eftir svari við því hvort hann væri reiðubúinn að... Meira
6. febrúar 2004 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Þjálfari Nígeríu vill fá "syndaselina" aftur

LANDSLIÐSÞJÁLFARI Nígeríu sem tekur þátt í Afríkukeppninni í knattspyrnu í Túnis hefur beðið þá leikmenn sem sendir voru úr herbúðum liðsins á dögunum vegna agabrots um að snúa aftur frá sínum félagsliðum og taka þátt í leik liðsins gegn Kamerún í átta... Meira
6. febrúar 2004 | Íþróttir | 154 orð

Örgryte vill fá Tryggva til sín

TRYGGVI Guðmundsson landsliðsmaður í knattspyrnu er með undir höndum tilboð frá sænska úrvalsdeildarliðinu Örgryte en Tryggvi er sem kunnugt er laus allra mála hjá norska úrvalsdeildarliðinu Stabæk. Meira

Úr verinu

6. febrúar 2004 | Úr verinu | 433 orð | 1 mynd

Áreiðanleg mæling

MÆLINGAR Hafrannsóknastofnunarinnar á loðnustofninum voru áreiðanlegar, að mati Hjálmars Vilhjálmssonar fiskifræðings. Sjávarútvegsráðuneytið ákvað í gær að auka loðnukvótann á yfirstandandi vertíð í 635 þúsund tonn samkvæmt tillögu... Meira
6. febrúar 2004 | Úr verinu | 180 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Lúða 391 391 391...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Lúða 391 391 391 12 4,692 Náskata 50 50 50 110 5,500 Skarkoli 159 159 159 94 14,946 Skrápflúra 50 50 50 161 8,050 Undýsa 35 35 35 1,602 56,070 Ýsa 94 94 94 286 26,884 Samtals 51 2,265 116,142 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gullkarfi 48 48... Meira

Fólkið

6. febrúar 2004 | Fólkið | 24 orð | 1 mynd

.

... að þessi ungi herramaður myndi byrja svo ungur í nautaati, en nautaatshátíð hófst í Sevilla á þriðjudaginn og stendur yfir fram á... Meira
6. febrúar 2004 | Fólkið | 7 orð | 1 mynd

.

... að vetrartíska Zappings væri svo... Meira
6. febrúar 2004 | Fólkið | 19 orð | 1 mynd

.

... að Sylvester Stallone myndi fá "Gullnu myndavélina" í Berlín og hitta af því tilefni borgarstjóra Berlínar, Klaus... Meira
6. febrúar 2004 | Fólkið | 19 orð | 1 mynd

.

... að heimsmeistarinn í listhlaupi á skautum, Rússinn Evgeni Plushenko, myndi sýna jafn tilkomumikil svipbrigði á Evrópumótinu í... Meira
6. febrúar 2004 | Fólkið | 23 orð | 1 mynd

.

... að svo skemmtilegt púsluspil væri til, í þrívídd, af heimskringlunni. Það var til sýnis á 55. alþjóðlegu leikfangasýningunni í Nürnberg í... Meira
6. febrúar 2004 | Fólkið | 24 orð | 1 mynd

.

... að Jeff Strasser myndi fagna marki sínu fyrir Gladbach gegn Duisburg af slíkri innlifun, en það tryggði félaginu sæti í næstu umferð... Meira
6. febrúar 2004 | Fólkið | 706 orð | 2 myndir

Að lokinni Kúbudvöl

SPRETT úr spori á mannlausri, ósnortinni strönd, svamlað í náttúrulegu vatni í neðanjarðarhelli, flúið undan leðurblökum á leið út í sólsetrið, stungið sér í tæran sjó í skerjagarði og heimsókn í fangelsið þar sem Fídel Kastró var haldið föngnum. Meira
6. febrúar 2004 | Fólkið | 112 orð | 1 mynd

Annar hluti eftir | Unni Ösp Stefánsdóttur

Sem barn hafði Eiveill verið sérlega hrifinn af tónlist Egils Ólafssonar. Þegar hann hugsaði betur útí það þá var það líklega ekki tónlistin sem hreif hann, heldur sérlega áhrifarík útgeislun Egils. Meira
6. febrúar 2004 | Fólkið | 96 orð | 1 mynd

Aukinn þrýstingur

Hljómsveitin Aukinn þrýstingur varð ekki langlíf, en hún var stofnuð í kringum spilamennsku á Þórskaffi, sennilega á árinu 1989. Meira
6. febrúar 2004 | Fólkið | 245 orð | 1 mynd

Beint frá hjartanu

Jack Nicholson leikur roskinn kvennabósa sem fær hjartaáfall í bólinu hjá nýju kærustunni. Eitthvað hlýtur undan að láta - Something's Gotta Give. Málin taka óvænta stefnu þegar móðir stúlkunnar tekur að sér að annast hann. Leikstjóri er Nancy Myers, með Diane Keaton, Keanu Reeves o.fl. Myndin er frumsýnd í Háskólabíói og Sambíóunum. Meira
6. febrúar 2004 | Fólkið | 156 orð | 2 myndir

Björn bróðir

Björn bróðir - Brother Bear, sem er frumsýnd í dag í Háskólabíói og Sambíóunum, er teiknimynd frá Disney fyrir alla fjölskylduna. Hún fjallar um tryggðabönd og bræðralag milli bjarndýra og fleiri vina okkar í dýraríkinu og er sýnd bæði með íslenskri talsetningu og á frummálinu. Meira
6. febrúar 2004 | Fólkið | 125 orð | 2 myndir

Brjóstin eru mitt verðmætasta djásn

Ragnar Kjartansson hefur þann sjaldgæfa hæfileika meðal grannvaxinna karlmanna að geta hrist brjóstin og það gerir hann iðulega þegar hann kemur fram með hljómsveitinni Trabant. Trabant er einmitt að fara að spila á Kapital annað kvöld, með T-World, Hermigervli og Margeiri. Meira
6. febrúar 2004 | Fólkið | 418 orð | 1 mynd

Daðrað við drauma

Það er kominn tími til að ég horfist í augu við staðreyndir og átti mig á því að ég er ófríð! Menn kunna ef til vill að velta því fyrir sér hvað framkalli þessa tilfinningu ungrar konu sem á allt lífið í vændum (eða um 75% af því skv. Meira
6. febrúar 2004 | Fólkið | 127 orð | 1 mynd

Enska en ekki enska

Vefurinn www.engrish.com er fyrir margt skemmtilegur. Hann er tileinkaður nýju afbrigði af ensku, sem hefur verið kallað engrish. Meira
6. febrúar 2004 | Fólkið | 249 orð

From: Jörgen Sörensen [mailto:rodstewart_fanclub@hotmail.

From: Jörgen Sörensen [mailto:rodstewart_fanclub@hotmail.com] To: reservations@chateaumarmar.com Subject: Dear people at the Chateau. My name is Jörgen Sörensen. I am a 46 years old man. I live with my mother who has Knutsens disease. Meira
6. febrúar 2004 | Fólkið | 107 orð | 1 mynd

Fyrsti hluti eftir | Ólafíu Hrönn Jónsdóttur

Hann var hrikalega sáttur við sjálfan sig. Honum fannst hann meiri háttar heppinn í lífinu. Hann var myndarlegur. Hann fékk oft að heyra það. Honum gekk vel í vinnu, átti bara fína konu og tvö heilbrigð börn. Meira
6. febrúar 2004 | Fólkið | 230 orð

*http://vala.

*http://vala.freeshell.org/dagbok/ "Það er ekki stórtíðindalaust hjá okkur. Í gær fraus vatnið í leiðslunum hér á Brandsstöðum (þar sem Goggi bróðir Ólivers og Fríða kærastan hans) búa. Meira
6. febrúar 2004 | Fólkið | 719 orð | 3 myndir

Hvað eiga Martin Luther King og Hlemmur sameiginlegt?

Það má segja að Gallerí Skuggi breytist í Hlemm á morgun með stöðugu gegnumflæði gesta þegar Anna Jóa opnar sýningu sína, sem ber yfirskriftina Tímamót. Fleira minnir á Hlemm; tímamótin eru sótt þangað. Meira
6. febrúar 2004 | Fólkið | 104 orð | 2 myndir

Hvað er Einar Örn að segja?

Í síðustu viku varð Björn Arnar Ólafsson hlutskarpastur með tillöguna: "Það var verið að skipta um öxulhosu í bílnum mínum í gær. Meira
6. febrúar 2004 | Fólkið | 575 orð | 3 myndir

Kakó og bestu vinir í heimi

Meira af sól... "Helvítis gula fíflið er enn að glenna sig," sagði frændi minn eitt sinn og átti við sjálfan lífgjafann sólina sem skein skært á heiðum himni. Meira
6. febrúar 2004 | Fólkið | 498 orð | 1 mynd

Megrunarsjúkdómar

Ég sá viðtal um daginn við konu, um megrunarsjúkdóma. Ég man ekki hvar. Hún var að tala um að anorexía og búlemía væru afleiðingar af hugmyndum karla um konur. Ekki í fyrsta skipti sem ég sé þessa afstöðu í umfjöllun um þessi mál. Meira
6. febrúar 2004 | Fólkið | 367 orð | 1 mynd

Miðjan af öllum miðjum

Það er nokkuð af fastagestum á Hlemmi þegar blaðamaður mætir þangað, en þeir eru orðnir dauðleiðir á allri fjölmiðlaumfjölluninni upp á síðkastið. Meira
6. febrúar 2004 | Fólkið | 233 orð | 1 mynd

Nokkur litrík veggspjöld

Lausleg þýðing: Kæra fólk hjá Chateau. Ég heiti Jörgen Sörensen. Ég er 46 ára gamall karlmaður. Ég bý hjá móður minni, sem er með Knutsensjúkdóminn. Ég bý í Hammerfest í Noregi. Ég hef alltaf þráð að koma til Hollywood og leika í kvikmyndum. Meira
6. febrúar 2004 | Fólkið | 522 orð | 1 mynd

Óskhyggja um líkamlegt form

Gísli, sem er Kristjánsson en kallar sig bara Gísla, er heldur betur að slá í gegn sem tónlistarmaður, en hann hefur búið í Osló í níu ár. Hann gerði nýlega útgáfusamning við breska stórfyrirtækið EMI, sem gaf út fyrstu smáskífuna, "How About That", 12. janúar. Framgangur Gísla í breska konungdæminu er mikill og sem dæmi má nefna að tónlistartímaritið Q nefndi hann í febrúarblaði sínu á meðal þeirra 10 listamanna sem líklega myndu láta mest að sér kveða á árinu. Meira
6. febrúar 2004 | Fólkið | 167 orð | 1 mynd

"Ófróð og óforvitin strengjabrúða"

Ron Suskind - The Price of Loyalty: George W. Bush, the White House, and the Education of Paul O'Neill Paul O'Neill starfaði fyrir Richard Nixon og Gerald Ford og var stjórnarformaður ALCOA þegar George W. Meira
6. febrúar 2004 | Fólkið | 471 orð | 1 mynd

Skemmtilegast er að fylgjast með þeim sem eru aðeins í glasi

Sankti Pétursborg er rómuð fyrir litríkt menningarlíf, enda eru leikhús eða tónleikasalir hér um bil í hverri götu og hefur borgin hýst marga stórsnillinga listasögunnar, hvort sem þeir voru viðriðnir tónlistina eins og Tjækovskí og Sjostakovitsj, eða... Meira
6. febrúar 2004 | Fólkið | 461 orð | 3 myndir

Svefnvana í Tókýó

Bob, miðaldra leikari (Bill Murray), getur ekki sofið frekar en Charlotte (Scarlett Johansson), ung og einmana eiginkona, en þau gista á sama lúxushótelinu í Tókýó. Leiðindin víkja um leið og þau kynnast, og eiga saman ógleymanlega daga í framandi borg. Leikstjóri Sofia Coppola en myndin er frumsýnd um helgina í Smárabíói og Laugarásbíói. Meira
6. febrúar 2004 | Fólkið | 781 orð | 8 myndir

ÚtgáfanBÆKUR - GEISLAPLÖTUR - TÖLVULEIKIR

Bækur Kevin Phillips - American Dynasty: Aristocracy, Fortune, and the Politics of Deceit in the House of Bush Stjórnmálaskýrendur og sagnfræðingar hafa margir haft á orði að bilið á milli hægri og vinstri manna hafi aldrei verið meira og ekki sé annað... Meira
6. febrúar 2004 | Fólkið | 395 orð | 1 mynd

Verkfærið karlmaður tekið fyrir

Unnur Ösp Stefánsdóttir er ein úr hópi nokkurra leikkvenna á ólíkum aldri sem taka þátt í nýstárlegri uppsetningu á leikverkinu 5 stelpur.com sem frumsýnt verður í Austurbæ í kvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.