Greinar föstudaginn 13. febrúar 2004

Forsíða

13. febrúar 2004 | Forsíða | 84 orð

Clark styður Kerry

HAGUR Johns Kerrys vænkaðist enn í gærkvöldi þegar fréttist að Wesley Clark, fyrrverandi hershöfðingi, hygðist lýsa yfir stuðningi við hann í baráttunni um útnefningu sem forsetaefni Demókrataflokksins í kosningum sem fara fram í Bandaríkjunum í haust. Meira
13. febrúar 2004 | Forsíða | 165 orð | 2 myndir

Kafarar leita vísbendinga

LÖGREGLA leitar enn morðingja rúmlega fertugs manns sem fannst látinn í höfninni í Neskaupstað í fyrradag. Tveir kafarar leituðu að vísbendingum og hugsanlegu morðvopni við bryggjuna seinnipartinn í gær. Meira
13. febrúar 2004 | Forsíða | 67 orð | 1 mynd

Ken og Barbie hætt saman

KEN og Barbie eru skilin að skiptum eftir að hafa átt í fjögurra áratuga ástarsambandi. Talsmenn Mattel, leikfangaframleiðandans sem framleiðir brúðurnar frægu, tilkynntu þetta í gær. Meira
13. febrúar 2004 | Forsíða | 240 orð

Ráðuneyti óskar skýringa

ENGAR kafbáta- og skipaeftirlitsflugvélar eru hér á landi á vegum varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli nú, en í síðustu viku héldu P-3 Orion-eftirlitsflugvélar, sem flugsveitir Bandaríkjaflota skiptast á um að leggja varnarliðinu til, af landi brott til... Meira
13. febrúar 2004 | Forsíða | 266 orð

Stórhert eftirlit í skipum og höfnum

Í NOREGI eiga um 1.600 skip að hafa búnað um borð svo unnt sé að gera yfirvöldum viðvart, verði þau fyrir hryðjuverkaárás. Æfa á áhafnir þeirra í að bregðast við undir þeim kringumstæðum og eftirlit með farþegum og farangri verður stórhert. Meira
13. febrúar 2004 | Forsíða | 158 orð | 1 mynd

SÞ vilja kosningar í Írak

LAKHDAR Brahimi, sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna, lýsti í gær yfir stuðningi við kröfu helsta trúarleiðtoga sjía-múslíma í Írak, Ajatollah Ali al-Sistani, þess efnis að haldnar verði kosningar í landinu. Meira

Baksíða

13. febrúar 2004 | Baksíða | 130 orð | 4 myndir

Ástartákn allra tíma

Í tilefni vorkomunnar, Valentínusarmessu og konudagsins, að ógleymdum giftingum, sem fylgja hækkandi sól, hafa fjórir gullsmiðir, þær Tína Jezorski hjá Jezorski, Ása Gunnlaugsdóttir og Guðbjörg Kr. Meira
13. febrúar 2004 | Baksíða | 475 orð | 1 mynd

Fílabeinsturninn fellur

Aðstæður í heimi vinnandi fólks og fræðimanna í fílabeinsturnum eru líkari en búist var við. Rannsókn sýnir að áþekka hæfileika þarf til að standa sig vel í atvinnulífinu og í fræðasamfélaginu+Á Meira
13. febrúar 2004 | Baksíða | 374 orð

Forstjóri OR telur raforku geta hækkað um allt að 20%

FORSTJÓRI Orkuveitu Reykjavíkur telur að raforkukostnaður til viðskiptavina OR á suðvesturhorninu eigi eftir að hækka um allt að 20%, með breyttu fyrirkomulagi raforkuflutnings. Meira
13. febrúar 2004 | Baksíða | 51 orð | 1 mynd

Í svörtum fötum sigursæl

JÓNSI, söngvarinn í hljómsveitinni Í svörtum fötum, sópaði að sér verðlaunum á afhendingu Hlustendaverðlauna sjónvarpsstöðvarinnar PoppTíví sem fram fór í Vetrargarðinum í Smáralind í gærkvöld. Meira
13. febrúar 2004 | Baksíða | 124 orð

Nærri 20 kg af hassi fundust í tveimur sendingum

TOLLVERÐIR tollstjóraembættisins fundu á annan tug kílóa af hassi falinn í almennri vörusendingu til landsins í fyrradag. Komu fíkniefnin í ljós við skoðun. Þeir sem grunaðir eru um innflutninginn voru leiddir fyrir dómara í gær. Meira
13. febrúar 2004 | Baksíða | 400 orð | 1 mynd

Plástur einu sinni í viku

EVRA er nafnið á nýrri tegund getnaðarvarna í plástursformi. Plásturinn gagnast sérstaklega þeim konum sem hafa átt í erfiðleikum með að muna eftir p-pillunni sinni. Meira
13. febrúar 2004 | Baksíða | 397 orð | 1 mynd

Unnið að rafrænni aflaskráningu í Evrópu

HAFIN er vinna við að þróa rafræna aflaskráningu allra fiskiskipa Evrópusambandslandanna auk Íslands, Noregs og Eystrasaltslandanna. Sjávarútvegsstofnun Háskóla Íslands, Radíómiðun hf. Meira

Fréttir

13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

35 pör gifta sig í háloftunum

Keflavíkurflugvöllur | Þrjátíu og fimm brúðhjón verða gefin saman um borð í þotu Icelandair í háloftunum milli Íslands og Bretlands á Valentínusardaginn, sem er á morgun. Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

42 milljónir í tekjur | Lokið...

42 milljónir í tekjur | Lokið hefur verið við að vinna úr þeim upplýsingum sem skilað var inn af veiðikortunum til hreindýraráðs Umhverfisstofnunar á síðasta veiðitímabili. Meira
13. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 71 orð

Aðalheiður sýnir | Í tilefni af...

Aðalheiður sýnir | Í tilefni af opnu húsi Háskólans á Akureyri á laugardag, 14. febrúar, verður opnuð sýning á verkum Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur á bókasafni háskólans. Meira
13. febrúar 2004 | Miðopna | 678 orð

Aðgengi fatlaðra að upplýsingum má bæta

MARGS konar tækni svo sem talgreinir, sem greinir talað mál og breytir í texta, farsímar, smáskilaboð og myndskilaboð hafa aukið aðgengi fatlaðra að upplýsingasamfélaginu. Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 695 orð | 1 mynd

Að reikna með stærðfræðinni

Guðmundur K. Birgisson fæddist í Reykjavík 16. júlí 1967. Hann er BA í heimspeki frá Háskóla Íslands 1993 og lauk doktorsprófi í stærðfræðimenntun við Indiana University í Bandaríkjunum árið 2002. Hann kenndi stærðfræði við framhaldsskóla hér á landi 1988-95 og var skipaður lektor á sviði stærðfræðimenntunar við Kennaraháskóla Íslands árið 1998. Guðmundur er kvæntur Kristínu Tómasdóttur og eiga þau hjónin tvö börn. Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð

Af bankaránum

Eftirfarandi vísu, í orðastað forsætisráðherra, hafði kötturinn párað á bréfsnifsi og falið bak við sófann hjá Pétri Þorsteinssyni. Og dagsett 1. febrúar 2004: Er ég Hannes augum ber óðar þá ég kenni í svipnum bragð af sjálfum mér - sönnu glæsimenni. Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt dansmót í Kaupmannahöfn

ÁRLEGT alþjóðlegt dansmót í Kaupmannahöfn, sem kallast "Copenhagen Open 2004", hefst í dag og stendur til 15. febrúar. Þar munu mæta til leiks danspör víðs vegar að úr heiminum. Frá Íslandi fara sjö pör til þátttöku á mótinu. Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Áfram fylgst með Ruth í morgunsjónvarpi Stöðvar 2

ÁFRAM verður fylgst með útlitsbreytingum á Ruth Reginalds í morgunþætti Stöðvar 2, Ísland í bítið þótt Rafn Ragnarsson lýtalæknir framkvæmi ekki aðgerðir í sjónvarpi. Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Áhuginn kviknaði með örvaroddum

BÓKASAFN Seltjarnarness opnar í dag sýning á fornmunum og öðrum gripum úr safni Harðar Páls Stefánssonar. Það væri kannski ekki í frásögu færandi ef Hörður væri ekki fimmtán ára nemandi í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi. Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 356 orð

Ákvæði um kostnaðarmat frumvarpa fallið á brott

ALÞINGI lagði ríkisstjórninni þær skyldur á herðar að hún mæti fyrirsjáanlegan kostnað ríkissjóðs af framkvæmd stjórnarfrumvarpa sagði Árni Þór Sigurðsson á borgarstjórnarfundi í gær. Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð

Bakkaði inn í skólastofu

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins var kallað að skólabyggingu við Hlíðasmára í Kópavogi í gærkvöldi, en þar hafði kona bakkað af miklu afli í gegnum rúðu á skólabyggingunni og endaði bíllinn inn í skólastofu. Meira
13. febrúar 2004 | Austurland | 161 orð

Basl vegna setlaga og misgengja Reyðarfjarðarmegin

"Það hefur verið basl hérna Reyðarfjarðarmegin," segir Páll Björgólfsson jarðfræðingur, sem vinnur við Fáskrúðsfjarðargöng. "Það eru tveir slæmir kaflar af setlögum sem við höfum þurft að hafa okkur í gegnum. Meira
13. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 668 orð | 1 mynd

Blendin viðbrögð við tillögum Bush

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti hét því í fyrradag að hafa uppi á þeim sem selja gereyðingarvopn og lagði til að alþjóðleg viðurlög yrðu hert til að koma í veg fyrir útbreiðslu slíkra vopna. Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Búi sér ekki réttindi umfram almenning

FORSVARSMENN heimasíðunnar almenningur.is fluttu í gær formönnum allra þingflokka áskorun þess efnis að endurskoða lög um eftirlaun alþingismanna, forseta Íslands og ráðherra sem staðfest voru á Alþingi nýverið. Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Einskis saknað frá Kárahnjúkum

LÖGREGLAN á Egilsstöðum fór í gegnum starfsmannalista og myndir af starfsmönnum við Kárahnjúka í gær til að reyna að bera kennsl á lík mannsins sem fannst í Neskaupstað á miðvikudag, en forsvarsmenn virkjunarinnar segjast ekki sakna nokkurs manns úr... Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 323 orð

Ekki tímabært að fara út í smáatriði varðandi sölu á stofnfé

GUÐMUNDUR Hauksson, sparisjóðsstjóri SPRON, segir að ekki sé tímabært að tjá sig nánar um hvernig stofnfé í sjóðnum verði selt á tilboðsmarkaði, en sá möguleiki var nefndur á fundi stofnfjáreigenda á þriðjudag. Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 213 orð

Ekki trúnaðarbrestur að loka sendunum

FRAMKVÆMDASTJÓRI Tetra Ísland, Jón Pálsson, segist ekki kannast við trúnaðarbrest í samskiptum við dómsmálaráðuneytið, líkt og dómsmálaráðherra hafi haldið fram í blaðinu í gær, þegar lokað var fyrir nokkra senda í fjarskiptakerfinu sl. þriðjudag. Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 199 orð

Eystrasaltsríkin aðilar að bankanum

FULLTRÚAR ríkisstjórna Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna hafa undirritað nýjan samning um Norræna fjárfestingarbankann (NIB) er varðar aðild Eystrasaltsríkjanna, Eistlands, Lettlands og Litháens, að bankanum. Geir H. Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Fékk áfall við að finna líkið

ÞAÐ var fyrir hreina tilviljun að líkið í höfninni í Neskaupstað fannst á miðvikudagsmorgun en bryggjan sem það fannst við er við netagerð, og er nær eingöngu notuð þegar skip taka eða skila af sér veiðarfærum. Meira
13. febrúar 2004 | Austurland | 160 orð | 1 mynd

Fjallahlaupin skemmtilegust

Neskaupstaður | Á miðvikudag var Þorbergur Ingi Jónsson útnefndur íþróttamaður Þróttar í Neskaupstað árið 2003. Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 120 orð

Frásögn konunnar stóðst ekki

KONAN sem lýsti því yfir í Héraðsdómi Reykjavíkur á þriðjudag að hún hefði orðið manni að bana í íbúð við Hamraborg í Kópavogi í mars 2002 var látin laus úr haldi lögreglunnar í gær. Meira
13. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Fróðleiksfús vísundur

Kanadamaðurinn Jim Sautner skoðar almanak með {dbcomma}Bailey D. Vísundi{ldquo} á heimili sínu í Alberta. Bailey er 820 kg gæludýr og yfirleitt... Meira
13. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Fuglaflensa ekki milli manna

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, WHO, sagði í gær að ótti um að fuglaflensa hefði smitast manna á milli í Víetnam væri ástæðulaus. Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 142 orð

Fyrirlestur hjá Líffræðistofnun verður í dag,...

Fyrirlestur hjá Líffræðistofnun verður í dag, föstudaginn 13. febrúar, kl. 12.20, í stofu 131, Náttúrufræðihúsi Háskólans. Ingibjörg Svala Jónsdóttir heldur erindi sem nefnist: Viðbrögð plantna og plöntusamfélaga við loftslagsbreytingum á norðurslóðum. Meira
13. febrúar 2004 | Suðurnes | 487 orð | 1 mynd

Gamla íþróttahúsið verði gert upp fyrir bókasöfnin

Grindavík | Nefnd sem bæjarstjórn Grindavíkur kaus til að fjalla um húsnæðismál tónlistarskóla, bókasafns og grunnskóla leggur til að Tónlistarskóli Grindavíkur verði fluttur í húsnæði grunnskólans og að ráðist verði í endurbætur á gamla íþróttahúsinu... Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Gerir ekki aðgerð á Ruth í sjónvarpi

RAFN Ragnarsson lýtalæknir, sem ætlaði að taka þátt í að breyta útliti söngkonunnar Ruth Reginalds, er kynntar hafa verið sem sjónvarpsefni á Ísland í bítið á Stöð 2 hefur að viðhöfðu samráði við landlækni og formann Læknafélags Íslands hætt við þau... Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 307 orð

Greiða bætur fyrir útvarpshrekk

TVEIR útvarpsmenn hafa verið dæmdir til að greiða manni 200.000 kr. í skaðabætur fyrir að hafa í október 2002 útvarpað símahrekk þar sem þeir sögðust vera að hringja frá myndbandaleigu vegna skuldar. Meira
13. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Grimmileg átök á Haiti

Blóðug átök hafa geisað á Haiti undanfarna daga og hafa þau kostað að minnsta kosti 50 manns lífið. Standa þau á milli stuðningsmanna Jean-Bertrand Aristide forseta og stjórnarandstæðinga, sem saka forsetann um spillingu og valdníðslu. Meira
13. febrúar 2004 | Austurland | 228 orð | 2 myndir

Hálfnaðir með Fáskrúðsfjarðargöng

Fáskrúðsfjörður | Gerð vegganga milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar er nú ríflega hálfnuð. Ásgeir Loftsson, verkfræðingur og staðarstjóri Ístaks við Fáskrúðsfjarðargöng, sagði í samtali við Morgunblaðið að lokið væri 52% af gangalengdinni. Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Heilbrigðisstarfsmenn hafi aðgang að bestu upplýsingum

STEFNT er að því að bjóða upp á nám í upplýsingatækni á sviði heilbrigðisvísinda við Háskóla Íslands frá og með næsta hausti en um er að ræða þverfaglegt meistaranám þar sem áherslan verður á gæði heilbrigðisþjónustu með aðstoð tölvutækninnar. Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 432 orð

Hreinar skuldir borgarsjóðs lækka um milljarð

Á NÆSTU þremur árum verða hreinar skuldir borgarstjóðs greiddar niður um einn milljarð króna og heildarskuldir borgarsjóðs lækka um tæplega einn og hálfan milljarð sagði Árni Þór Sigurðsson, forseti borgarstjórnar, við fyrri umræðu um fjárhagsáætlun... Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Húsnæðismál öldrunardeildar á Ljósheimum verði leyst

ÞINGMENN Suðurkjördæmis gagnrýndu á Alþingi í gær að enn væri ekki búið að leysa húsnæðismál öldrunardeildar sjúkrahússins á Ljósheimum á Selfossi, en þar hefur húsnæðið ítrekað fengið undanþágur frá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands, svo starfsemin geti... Meira
13. febrúar 2004 | Miðopna | 160 orð | 1 mynd

Íslenskt dagblað sem er aðgengilegt öllum

ÖRYRKJABANDALAG Íslands veitti Morgunblaðinu viðurkenningu í gær fyrir margvíslegt frumkvæði og forystu um að gera íslenskt dagblað aðgengilegt öllum þjóðfélagshópum. Meira
13. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Jackson á gjaldþrotsbrúninni

BANDARÍSKI tónlistarmaðurinn Michael Jackson er að verða gjaldþrota, á ekki lengur fyrir skuldunum, og hafa lánardrottnar hans neitað honum um frekari fyrirgreiðslu. Var þessu haldið fram í New York Times í gær. Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 278 orð

Klögumálin ganga á víxl

ÖLGERÐIN Egill Skallagrímsson hf. hefur sent erindi til Samkeppnisstofnunar vegna auglýsinga sem Vífilfell hefur undanfarið birt í dagblöðum og sjónvarpi. Meira
13. febrúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 696 orð | 3 myndir

Komið til móts við athugasemdir

Kópavogur | Skipulagsyfirvöld í Kópavogi kynntu í gær hugmyndir að nýrri íbúðarbyggð í Lundi. Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 174 orð

Krefst lagfæringa á skálum

ASÍ og landssambönd sem eiga aðild að virkjunarsamningi krefjast tafarlausra lagfæringa á svefnskálum starfsmanna við Kárahnjúkavirkjun og öðrum búnaði. Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Landsmótið frumsýnt í kvöld

Aðaldalur | Leikdeild Ungmennafélagsins Eflingar í Þingeyjarsveit frumsýnir í kvöld í félagsheimilinu Breiðumýri í Reykjadal nýtt íslenskt leikrit, Landsmótið, eftir þá Jóhannes Sigurjónsson og Hörð Þór Benónýsson. Meira
13. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Leyft að bjóða í verk

BANDARÍKJAMENN hafa ákveðið að leyfa fyrirtækjum í öllum ríkjum heims að bjóða í verk í Írak er nema alls um sex milljörðum dollara, um 400 milljörðum króna. Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 629 orð

Lögreglan lýsir eftir grárri Mitsubishi-bifreið

Enn er óljóst af hverjum líkið er sem fannst í Norðfjarðarhöfn á miðvikudag. Brjánn Jónasson fylgdist með rannsókninni. Meira
13. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 417 orð | 1 mynd

Margir hafa það verra en ég

JÓHANNA Þóra Jónsdóttir er elst Akureyringa, en hún varð 104 ára gömul í gær og fagnaði tímamótunum í faðmi fjölskyldu og vina. Hún hefur nú á annað ár verið á Dvalarheimilinu Hlíð og kann því ágætlega. Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 138 orð

Málþing um kynbundinn launamun Kvenréttindafélag Íslands...

Málþing um kynbundinn launamun Kvenréttindafélag Íslands stendur fyrir málþingi í Norræna húsinu á morgun, laugardaginn 14. febrúar, kl. 13-16. Fjallað verður um launamun kynjanna frá mismunandi sjónarhóli en yfirskrifin er "Lækkar ástin laun... Meira
13. febrúar 2004 | Miðopna | 60 orð

Meginein-kenni háskóla

Megineinkenni háskóla (university) er að þar er staðið fyrir kennslu og rannsóknum á fjölmörgum fræðasviðum á mörgum stigum náms og veitt doktorsgráða. Meira
13. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 94 orð | 1 mynd

Mikill vatnselgur í blíðunni

MIKILL vatnselgur var víða á Akureyri í blíðunni í gær, enda mikill snjór í bænum. Vatn flæddi yfir veginn neðan við tjaldsvæðið á Hömrum, og Lónsá, sem skilur að Akureyri og Hörgárbyggð, flæddi yfir bakka sína um tíma í gær. Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 310 orð | 3 myndir

Mikil óvissa þar til upp kemst um morðingjann

ÍBÚUM í Neskaupstað var mjög brugðið vegna mannsins sem fannst myrtur í höfninni á miðvikudagsmorgun og vart um annað talað þar sem menn komu saman. "Menn eru svona frekar sjokkeraðir yfir þessum fréttum. Meira
13. febrúar 2004 | Suðurnes | 181 orð

Mótmæla breyttum afgreiðslutíma gámaplans

Grindavík | Bæjarráð Grindavíkur hefur mótmælt breyttum afgreiðslutíma og aðgangi fólks að gámaplani í bænum. Meira
13. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 87 orð

Opið hús í háskólanum

OPIÐ hús verður í Háskólanum á Akureyri á morgun, laugardaginn 14. febrúar, frá kl. 13 til 17. Starfsemi háskólans, sem verið hefur mjög öflug og er sífellt að styrkjast, verður kynnt. Dagskráin hefst kl. 13. Meira
13. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 455 orð

Óánægja með kattarkveðju

STÆRSTA dagblaðið í Zürich í Sviss hefur legið undir ámæli síðustu daga fyrir að hafa birt minningargrein um kött og það meira að segja innan um minningargreinar um mannfólkið. Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Ófærð dró úr aðsókn | Björgunarsveitin...

Ófærð dró úr aðsókn | Björgunarsveitin Núpur hélt árlegt þorrablót Öxfirðinga á laugardaginn var í Pakkhúsinu á Kópaskeri. Veislustjóri var Óli Björn Einarsson. Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 520 orð | 2 myndir

Ógnuðu og særðu hótelhaldarann með hnífi

TVEIR menn á tvítugsaldri rændu Hótel Örk í Hveragerði og KB banka í bænum í gærmorgun. Þeir beittu hnífi við ránin og særðu hótelhaldarann á fingri, en voru handteknir skömmu eftir ránið í bankanum upp úr klukkan níu í gærmorgun. Meira
13. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 117 orð

Peningum stolið í Glerárskóla

Talsverðri fjárhæð var stolið eftir innbrot í Glerárskóla í fyrrinótt. Gluggi var brotinn í starfsaðstöðu kennara og farið þar inn og skápar starfsmanna, um það bil 60, spenntir upp. Einungis voru teknir peningaseðlar en mynt látin vera. Meira
13. febrúar 2004 | Suðurnes | 41 orð

Ráðstefna um ferðamál | Ferðamálasamtök Suðurnesja...

Ráðstefna um ferðamál | Ferðamálasamtök Suðurnesja efna í dag til ráðstefnu um ferðamál. Ráðstefnan er haldin í Eldborg í Svartsengi og hefst klukkan 13.30. Meira
13. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 167 orð | 1 mynd

Rut íþróttamaður Þórs

RUT Sigurðardóttir var kjörin íþróttamaður Þórs fyrir árið 2003 en útnefningin fór fram í hófi í Hamri í vikunni. Rut var jafnframt valin taekwondomaður ársins. Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 210 orð

Ræddu aukinn tollkvóta lambakjöts

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra átti fund í Dyflinni í gær með Brian Cowen, utanríkisráðherra Írlands, en Írar fara nú með formennsku í Evrópusambandinu. Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 280 orð

Ræsir gefur frá sér Mercedes Benz-umboðið

RÆSIR hf. mun ekki selja Mercedes Benz-bifreiðir beint frá verksmiðju eftir að viðræður við DaimlerChrysler AG um endurnýjun sölusamninga sigldu í strand. Ræsir hf. mun hins vegar halda áfram viðgerða- og varahlutaþjónustu. Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð

Sama útsvar?

Arndís Ásta Gestsdóttir, leikskólakennari og húsfreyja í Mjólkárvirkjun við Bíldudal, hefur lagt spurningar fyrir bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar um rétt sinn til samgangna innan Ísafjarðarbæjar, rétt til atvinnuleysisbóta og hvort skattar séu jafnir á alla... Meira
13. febrúar 2004 | Landsbyggðin | 419 orð

Sameining rædd á fundi í Sævangi

Hólmavík | Síðastliðið mánudagskvöld boðaði sameiningarnefnd á vegum félagsmálaráðuneytisins til fundar með sveitarstjórnarmönnum á Ströndum í Sævangi. Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 194 orð

SAMFOK styður afstöðu Samfés

STJÓRN SAMFOK, sambands foreldrafélaga og foreldraráða í grunnskólum Reykjavíkur hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er yfir eindregnum stuðningi við þá ákvörðun Samfés að hafna samstarfi við hljómsveitina Mínus. Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Samræma flugreglur með nætursjónaukum

LANDHELGISGÆSLAN og Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli hafa gert með sér samning um samræmdar verklagsreglur vegna þyrluflugs með nætursjónaukum. Meira
13. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 171 orð

Sannleikur "myrtur"?

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, vísaði á miðvikudag á fundi með þingnefnd á bug fullyrðingum um að embættismenn í Washington hefðu "hagrætt" upplýsingum frá leyniþjónustumönnum um gereyðingarvopn Íraka. Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 223 orð

Segir launagreiðslur ríflegar

MÖRÐUR Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði á Alþingi í gær að launagreiðslur til höfunda, ritstjórnar og ritnefndar Sögu Stjórnarráðsins væru nokkuð rausnarlegar, en Davíð Oddsson forsætisráðherra skýrði frá því að þær væru samtals 37,5 milljónir... Meira
13. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 92 orð

Skíðagöngukynning

SKÍÐAFÉLAG Akureyrar stendur fyrir kynningu á skíðagönguíþróttinni laugardaginn 14. og sunnudaginn 15. febrúar ef veður leyfir. Kynningin mun fara fram í göngubrautinni í Hlíðarfjalli og við gönguhús félagsins og standa frá kl. 13:00-16:00 báða daga. Meira
13. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 335 orð

Stofnfrumur einræktaðar í fyrsta sinn

SUÐUR-kóreskir vísindamenn hafa orðið fyrstir til að einrækta mannsfósturvísi og taka úr honum stofnfrumur, og markar þetta þáttaskil í þróun nýrra leiða til að meðhöndla ýmsa kvilla, að því er bandarískir vísindamenn greindu frá í gær. Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 20 orð

Styrkja sjúkrahúsið

SPARISJÓÐUR Norðfjarðar hyggst styrkja Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað um 400 þúsund krónur. Verða fjármunirnir nýttir til kaupa á maga- og... Meira
13. febrúar 2004 | Suðurnes | 172 orð | 1 mynd

Tríó Reykjavíkur ásamt söngvurum

Keflavík | Tónlistarfélag Reykjanesbæjar stendur fyrir nýárstónleikum með Tríói Reykjavíkur og gestasöngvurum í Listasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum í dag, föstudag, klukkan 20. Meira
13. febrúar 2004 | Landsbyggðin | 191 orð | 1 mynd

Um 300 fjár verða felld vegna riðuveiki

UM 250-300 fjár verður fargað vegna riðutilfellis sem kom upp á bænum Vegatungu í Biskupstungum á dögunum. Um er að ræða fé af þeim bæ auk bæja í næsta nágrenni sem hýst hafa fé frá Vegatungu. Meira
13. febrúar 2004 | Miðopna | 1430 orð | 1 mynd

Um hlutverk skóla á háskólastigi

UNDANFARNA daga hafa fjárframlög til Háskóla Íslands og annarra skóla á háskólastigi, einkum einkaskóla sem kostaðir eru að miklu leyti af almannafé, verið til umræðu í fjölmiðlum. Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 565 orð | 1 mynd

Unnið að gerð stofnlíkans fyrir rjúpnastofninn

FULLYRÐINGAR formanns Skotveiðifélags Íslands (Skotvís) á vef samtakanna og í Morgunblaðinu þess efnis að Náttúrfræðistofnun Íslands (NÍ) hafi ekki gert neina áætlun til að fylgja eftir áhrifum af rjúpnaveiðibanni eru algerlega tilhæfulausar. Meira
13. febrúar 2004 | Miðopna | 391 orð | 1 mynd

Upplýsingalæsi forsenda þess að allir geti tekið jafnan þátt í samfélaginu

"ÖRYRKJABANDALAG Íslands álítur nauðsynlegt að tryggja með lagasetningu að upplýsingar séu þannig fram settar að allir geti notið þeirra, sagði Arnþór Helgason, framkvæmdastjóri Öryrkjabandalags Íslands, í ávarpi sínu á ráðstefnu bandalagsins sem... Meira
13. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Þorrablót á Silfurtúni

Búðardalur | Þorrablót var haldið á Dvalarheimilinu Silfurtúni fyrir íbúa og gesti eldri en 67 ára. Mjög góð þátttaka var í þorrablótinu sem Dalabyggð stóð fyrir. Meira

Ritstjórnargreinar

13. febrúar 2004 | Leiðarar | 410 orð

Aðgengi að upplýsingum

Við búum í samfélagi upplýsinga. Nánast daglega má einhvers staðar heyra talað um upplýsingaflóðið sem dynur á almenningi og mætti jafnvel ætla að sumum þætti nóg um. Það vill hins vegar gleymast að ekki er sjálfgefið að allir eigi aðgang að upplýsingum. Meira
13. febrúar 2004 | Staksteinar | 378 orð

- Hnattvæðingarmýtan

Jón Steinsson deilir á málflutning þeirra sem finna hnattvæðingunni flest til foráttu í pistli á vefritinu Deiglunni. Meira
13. febrúar 2004 | Leiðarar | 661 orð

Skýrar leikreglur eru ekki mótsögn við frelsi

Davíð Oddsson forsætisráðherra lagði áherslu á það í ræðu sinni á Viðskiptaþingi í fyrradag að engin mótsögn væri fólgin í að boða meginregluna um frelsi í viðskiptum jafnframt því að tryggja að skýrar leikreglur giltu og væri framfylgt í... Meira

Menning

13. febrúar 2004 | Menningarlíf | 594 orð | 2 myndir

Enga áhyggjuveiki

FURÐULEIKHÚSIÐ frumsýnir í dag leikritið Eins og fuglar himinsins eftir Ólöfu Sverrisdóttur, í Álftamýrarskóla. Að sögn aðstandenda er þetta lítil og falleg leiksýning sem fjallar um traust. Anna og Gulla eru vinkonur, þótt þær séu ólíkar. Meira
13. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 174 orð | 1 mynd

Fjögurra diska pakki í september

LOKSINS! Loksins! hrópar vafalítið margur Stjörnustríðs-unnandinn upp yfir sig nú þegar ljóst er orðið að fyrstu myndirnar þrjár koma út á mynddiskum í september. Meira
13. febrúar 2004 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Góðverkin kalla í Biskupstungum

LEIKDEILD UMF Biskupstungna frumsýnir í Aratungu kl. 21 í kvöld farsann Góðverkin kalla eftir þá Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason. Leikstjóri er Gunnar Björn Guðmundsson. Meira
13. febrúar 2004 | Menningarlíf | 300 orð | 1 mynd

Gutenberg gefur gjöf á eigin afmæli

Í TILEFNI af aldarafmæli sínu færir prentsmiðjan Gutenberg Listasafni Reykjavíkur að gjöf bók um sýningu Ólafs Elíassonar, Frost Activity, sem nú stendur yfir í Hafnarhúsinu. Páll Gíslason, framkvæmdastjóri Gutenbergs, Friðrik I. Meira
13. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 33 orð | 1 mynd

Heilagur Python

Kynntar hafa verið niðurstöður könnunar sem gerð var á amazon.com og imdb.com á því hver væri besta breska kvikmynd sögunnar. Uppáhaldsgrínhópur allra, Monty Python, skaut þar virðulegum stórvirkjum ref fyrir rass því mynd hans Holy Grail fékk flest atkvæði og Life of Brian lenti í sjötta sæti. Næst kom A Clockwork Orange eftir Stanley Kubrick, mynd sem lengi vel var bönnuð í Bretlandi af Bresku kvikmyndaskoðuninni. Listinn yfir þær tíu bresku myndir sem flest atkvæðu hlutu í könnuninni: Meira
13. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Heimtir úr helju?

REGLULEGA má finna harðorð bréf á spjallvefjum þess efnis að bandaríska rokksveitin Incubus hafi svikið lit, selt sálu sína með því slá óþarflega slöku við í rokkkeyrslunni. Meira
13. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 175 orð

Hitchcock-helgi í Sjónvarpinu

HEILAR fimm kvikmyndir eftir meistara spennumyndanna, Alfred Hitchcock, verða sýndar í kvöld og annað kvöld í Sjónvarpinu. Í kvöld er aðaltrompið, sjálf hrollvekja allra hrollvekja, Psycho , myndin með sturtuatriðinu margfræga. Meira
13. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 616 orð

Í fótspor morðingja

Leikstjórn og handrit: Patty Jenkins. Kvikmyndataka: Steven Bernstein. Aðalhlutverk: Charlize Theron, Christina Ricci, Bruce Dern, Lee Tergensen, Annie Corley, Scott Wilson. Lengd: 111 mín. Bandaríkin / Þýskaland. Newmarket Films, 2003. Meira
13. febrúar 2004 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd

Íslenski dansflokkurinn æfir sýningu um ástina og lífið

ÍSLENSKI dansflokkurinn æfir nú leiksýninguna Lúnu í Borgarleikhúsinu. Sýningin samanstendur af tveimur verkum um ástina og lífið: Æfing í Paradís og Lúnu. Æfing í Paradís fjallar um belgíska danshöfundinn Stijn Celis. Meira
13. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 259 orð | 1 mynd

Kennarar kljást

NÝR spurninga- og þrautaþáttur í umsjón Hálfdáns Steinþórssonar og Elvu Bjarkar Barkardóttur hefur göngu sína á SkjáEinum í kvöld. Meira
13. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 194 orð | 1 mynd

Kvennapönk

UM helgina koma góðir gestir til landsins en þar fer hin kraftmikla kvennapönksveit Harum Scarum. Tríóið var stofnað í Portland í Bandaríkjunum árið 1997 og innihélt upprunalega fjóra meðlimi. Meira
13. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Lítt' í spegil!

KORN er að koma og það eru hreinræktuð gleðitíðindi fyrir fjölmarga aðdáendur sveitarinnar hérlendis. Meira
13. febrúar 2004 | Menningarlíf | 2014 orð | 1 mynd

Matthías Viðar Sæmundsson

Einhvern tíma sat ég í hópi nemenda Matthíasar Viðars Sæmundssonar í Háskóla Íslands og umræðuefnið var annar kennari; nemendum þótti hann vondur og gamaldags og sjaldnast hafa neitt til málanna að leggja sem ekki var vitað fyrir. Meira
13. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 125 orð

Norðanrokk

NÝROKKSVEITIN Jan Mayen leikur í Deiglunni á Akureyri í kvöld. Með í för verða Lokbrá og einnig ungdjasssveitin Hvítur kassi. Þá mun Biggi úr Maus þeyta skífum eftir tónleikana og halda uppi stemningu. Meira
13. febrúar 2004 | Menningarlíf | 78 orð

Opið hús í Tónlistarskóla Garðabæjar

TÓNLISTARSKÓLI Garðabæjar tekur forskot á sæluna og heldur uppá "Dag Tónlistarskólans" kl. 13 á morgun en skólar í Garðabæ fara í vetrarfrí þegar tónlistarskólar almennt halda uppá daginn. Meira
13. febrúar 2004 | Menningarlíf | 42 orð | 1 mynd

Penninn-Eymundsson, Austurstræti 18 kl.

Penninn-Eymundsson, Austurstræti 18 kl. 13-17 Á Valentínusardeginum, 14. febrúar, verður dagskrá helguð ástinni. Skáld og leikarar lesa ástarljóð og -texta og Regína Ósk flytur ástarlög ásamt undirleikara. Meira
13. febrúar 2004 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Píkusögur bannaðar í Kína

LEIKRITIÐ Píkusögur hefur verið bannað í Kína en frumsýna átti verkið í Peking í gær. Að sögn Shang Fang, talsmanns listasafnsins í borginni, þar sem sýna átti verkið, hefur sýningum verið frestað og ekki sé ljóst hvenær þær verði. Meira
13. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Ringo undir hnífinn

RINGO Starr, sem barði húðir í bresku Bítlunum, þurfti að gangast undir aðgerð á annarri öxlinni til að láta fjarlægja beinhnúð sem olli Starr miklum sársauka. Meira
13. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Rjóminn!

GRAMMY-verðlaunin voru afhent með þokkalegum látum á sunnudaginn var í Bandaríkjunum. Eins og við var að búast rúlluðu Beyoncé og OutKast upp dæminu og hirtu flest verðlaun. Meira
13. febrúar 2004 | Menningarlíf | 997 orð | 1 mynd

Stærsti dansflokkur á Íslandi - en um leið sá minnsti

Dansdúóið Lipurtré verður með tvær sýningar á "Tíu stuttdönsum sem þig hefur alltaf langað til að sjá" í Tjarnarbíói um helgina. Súsanna Svavarsdóttir ræddi við meðlimi dansflokksins um sögu hans og verkefnaval. Meira
13. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd

...Vinum

ÞÆR voru blendnar tilfinningarnar hjá þeim fjölmörgu aðdáendum sem horfðu á fyrsta þáttinn í allra, allra síðustu þáttaröðinni um Vinina góðu í Nýju Jórvík. Meira
13. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Þjóðsaga!

PLATA Papa ber nú sem aldrei fyrr nafn með rentu því velgengni hennar er orðin hrein og klár þjóðsaga. Og vinsældir Papa síðustu tvö ár eða svo hafa verið engu lík. Meira

Umræðan

13. febrúar 2004 | Aðsent efni | 129 orð

200 milljónir fyrir málvillu

Auglýsingaherferð Símans hefur vakið athygli fólks. Þar eru menn hvattir til að fá hugmyndir sem fyrirtækið muni síðan hjálpa þeim að framkvæma. Hinsvegar hefur orðalag auglýsinganna stungið í augu margra: "Þetta er þín hugmynd. Meira
13. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 684 orð

Aðeins meira um hrakfarirnar á EM

GUÐMUNDUR Guðmundsson landsliðsþjálfari mætti í þáttinn Ísland í dag mánudagskvöldið 2. febrúar sl. til að gera grein fyrir hrakförum landsliðsins á EM í Slóveníu. Meira
13. febrúar 2004 | Aðsent efni | 591 orð | 1 mynd

Árás á velferðarkerfið

Sjúkradagpeningar langveikra eftir að veikindarétti kjarasamninga sleppir nema nú aðeins 25 þús kr. á mánuði. Meira
13. febrúar 2004 | Aðsent efni | 680 orð | 1 mynd

Enn um samþjöppun í viðskiptalífinu

Á sama hátt má segja að á okkar örmarkaði sé fákeppni "hinar náttúrulegu aðstæður" á mörgum sviðum. Meira
13. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 171 orð

Heilbrigðiskerfið og Opinberun Hannesar

ÞRÁTT fyrir ungan aldur velti ég oft málum líðandi stundar fyrir mér. Eitt brennur alveg sérstaklega á mér í dag en það er hið margumtalaða heilbrigðiskerfi. Nú hefur ríkið boðað mikinn niðurskurð á spítölum, sambýlum og ýmissi þjónustu. Þar má t.d. Meira
13. febrúar 2004 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Hetjusaga í morgunsárið

Verið er að markaðssetja sjónvarpsstöð með því að selja almenningi óánægju fólks með sjálft sig. Meira
13. febrúar 2004 | Aðsent efni | 457 orð | 2 myndir

Iðin hönd - mettur magi

Sé viljinn raunverulegur er kominn tími á að verkin tali. Meira
13. febrúar 2004 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd

"Menntasókn" og markaðshyggja

Það er tími til kominn að hætt verði að alhæfa um háskólastigið og fjallað um vanda Háskóla Íslands út af fyrir sig. Meira
13. febrúar 2004 | Aðsent efni | 1001 orð | 1 mynd

Rétt skal vera rétt

Töluverður munur er á 60% og 45% markaðshlutdeild. Meira
13. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 309 orð

Sammála Illuga MIKIÐ er ég sammála...

Sammála Illuga MIKIÐ er ég sammála Illuga Jökulssyni sem skrifar um fegrunaraðgerð Rutar Reginalds í DV 9. febrúar. Þurfum við virkilega að apa allt eftir þeim í Bandaríkjunum hversu vitlaust sem það er? Meira
13. febrúar 2004 | Aðsent efni | 194 orð | 1 mynd

Sálfræðihjálp við siðblindu

Jón Steinar hefur sennilega selt sig of oft til þjónustu við vafasaman málstað... Meira
13. febrúar 2004 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Sjúkratryggingar

Nú er hins vegar svo komið að læknar virðast anna eftirspurn, flöskuhálsinn er greiðslukerfið. Meira
13. febrúar 2004 | Aðsent efni | 228 orð | 1 mynd

Viska á villigötum

Engin aukning var á fjárveitingum ríkisins til rannsókna við Háskólann á Akureyri milli fjárlaga 2003 og 2004. Meira

Minningargreinar

13. febrúar 2004 | Minningargreinar | 5523 orð | 1 mynd

ARNÞÓR FLOSI ÞÓRÐARSON

Arnþór Flosi Þórðarson fæddist í Gaulverjaskóla í Árnessýslu 4. mars 1949. Hann lést á heimili sínu Selbraut 42 á Seltjarnarnesi hinn 4. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðfinna Jónasdóttir, f. 30. október 1916, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2004 | Minningargreinar | 1300 orð | 1 mynd

ARTHÚR ÓLAFSSON

Arthúr Ólafsson fæddist í Reykjavík 24. apríl 1940. Hann lést í Gautaborg 20. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Sigríður Guðný Sigurðardóttir, f. 28. janúar 1917, og Ólafur Þorvaldsson, f. 17. maí 1914, d. 7. október 2002. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2004 | Minningargreinar | 8285 orð | 1 mynd

MATTHÍAS VIÐAR SÆMUNDSSON

Matthías Viðar Sæmundsson fæddist í Reykjavík 23. júní 1954. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítala - háskólasjúkrahúss við Hringbraut að kvöldi dags 3. febrúar síðastliðinn, 49 ára að aldri. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2004 | Minningargreinar | 5757 orð | 1 mynd

RUT BERGSTEINSDÓTTIR

Rut Bergsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 25. september 1957. Hún lést á heimili sínu 27. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórunn Andrésdóttir, talsímavörður, f. 2. desember 1925, og Bergsteinn Ólason, húsasmíðameistari, f. 14. mars 1926. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2004 | Minningargreinar | 3207 orð | 1 mynd

SVANFRÍÐUR GUÐNÝ KRISTJÁNSDÓTTIR

Svanfríður Guðný Kristjánsdóttir fæddist á Brautarhóli í Svarfaðardal 22. mars 1910. Hún lést á Landakoti 7. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Kristín Sigfúsína Kristjánsdóttir, f. 14. janúar 1880, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2004 | Minningargreinar | 1469 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN LÖVE

Þorsteinn Löve fæddist á Ísafirði 21. ágúst 1910. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 7. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sophus Carl Löve, skipstjóri og vitavörður á Horni, f. 31. janúar 1876, d. 2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 308 orð | 1 mynd

Afkoma TM í takt við spár bankanna

AFKOMA Tryggingamiðstöðvarinnar (TM) fyrir árið 2003 er í takt við það sem greiningardeildir bankanna gerðu ráð fyrir. Spár bankanna sögðu til um 1.469 milljóna króna hagnað að meðaltali en raunin varð 1. Meira
13. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

Hagnaður Frjálsa 539 milljónir

HAGNAÐUR Frjálsa fjárfestingarbankans, og dótturfélagsins Lögfangs, nam 539 milljónum króna á síðasta ári. Árið 2002 nam hagnaður bankans 483 milljónum króna. Frjálsi fjárfestingarbankinn er í eigu Spron. Meira
13. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 397 orð | 1 mynd

SPRON hagnast um 804 milljónir króna

HAGNAÐUR SPRON á síðasta ári nam 804 milljónum króna og jókst um 10% milli ára. Hagnaður fyrir skatta jókst mun meira, hann rúmlega þrefaldaðist og nam 846 milljónum króna. Meira
13. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 283 orð

Vægi Landsbankahlutar gæti aukist vegna eigin bréfa Íslandsbanka

ÍSLANDSBANKI á samtals 8,51% hlut í sjálfum sér en samkvæmt lögum um um hlutafélög fellur atkvæðisréttur af eigin bréfum hlutafélags niður á hluthafafundum og vægi atkvæða annarra hluthafa eykst á móti. Meira
13. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Yfirlýsing frá formanni bankaráðs Landsbankans

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Björgólfi Guðmundssyni, formanni bankaráðs Landsbanka Íslands: "Að gefnu tilefni, vegna villandi umfjöllunar fjölmiðla og opinberra ummæla um fyrirætlun Landsbankans með viðskipti með hlutabréf... Meira

Fastir þættir

13. febrúar 2004 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Á morgun, laugardaginn 14. febrúar, er sextug Þórdís Garðarsdóttir, Heiðarbraut 2, Garði. Eiginmaður, Lúðvík Guðberg Björnsson , verður 60 ára 8. maí nk. Af því tilefni efna þau hjónin til kraftaveislu laugardaginn 14. febrúar kl. Meira
13. febrúar 2004 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Alfreð Þorsteinsson, formaður borgarráðs og formaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur verður sextugur 15. febrúar nk. Af því tilefni hefur hann opið hús í Perlunni á morgun, laugardaginn 14. febrúar, kl.... Meira
13. febrúar 2004 | Fastir þættir | 583 orð | 5 myndir

Bragi Þorfinnsson Reykjavíkurmeistari

9.-10. feb. 2004. Meira
13. febrúar 2004 | Fastir þættir | 369 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

SAGNIR eru ekki til eftirbreytni, svo við sleppum þeim, enda lokasögnin fáránleg - sjö grönd, þar sem vörnin er með ás. En sá sem á út heldur ekki á ásnum og hefur heldur ekki klætt sig í skotskóna. Meira
13. febrúar 2004 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag, föstudaginn 13. febrúar, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Sigríður Jóna Jónsdóttir og Steindór Úlfarsson, Þangbakka 10,... Meira
13. febrúar 2004 | Í dag | 179 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Eldriborgarastarfið hefst aftur í dag kl. 13. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Háteigskirkja. Eldriborgarastarf. Bridsaðstoð kl. 13. Kaffi kl. 15. Breiðholtskirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10-12. Kaffi og spjall. Lindakirkja í Kópavogi.... Meira
13. febrúar 2004 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Hans klaufi í Grensáskirkju

Á sunnudaginn kemur, 15. febrúar, verður leikritið Hans klaufi sýnt í Grensáskirkju og hefst sýningin kl. 11. Stoppleikhópurinn sér um sýninguna á leikritinu sem byggist á gamalkunnu ævintýri. Meira
13. febrúar 2004 | Viðhorf | 740 orð

Homo Pecuniarius

Á lokastigi íslensku frelsisbyltingarinnar þegar hinni fullkomnu og altæku hagræðingu er náð mun nýr maður koma fram á sjónarsviðið; Fjármagnsmaðurinn. Meira
13. febrúar 2004 | Dagbók | 495 orð

(Rm. 13, 11.)

Í dag er föstudagur 13. febrúar, 44. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Gjörið þetta því heldur sem þér þekkið tímann, að yður er mál að rísa af svefni, því að nú er oss hjálpræðið nær en þá er vér tókum trú. Meira
13. febrúar 2004 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bg5 e6 7. Dd2 Be7 8. O-O-O O-O 9. Rb3 Db6 10. f3 a6 11. g4 Hd8 12. Be3 Dc7 13. g5 Rd7 14. h4 b5 15. g6 fxg6 16. h5 gxh5 17. Hxh5 Rf6 18. Hh1 b4 19. Ra4 Hb8 20. Df2 Hf8 21. Dg1 Re5 22. Be2 Bd7 23. Meira
13. febrúar 2004 | Dagbók | 41 orð

STEFJAHREIMUR

Mitt verk er, þá ég fell og fer, eitt fræ, mitt land, í duft þitt grafið, mín söngvabrot, sem býð ég þér, eitt blað í ljóðasveig þinn vafið. En innsta hræring hugar míns, hún hverfa skal til upphafs síns sem báran, - endurheimt í... Meira
13. febrúar 2004 | Fastir þættir | 369 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji lagði með sér lítraflösku af íslensku brennivíni í lítið þorrablót sem hann tók þátt í fyrir stuttu. Viss vonbrigði urðu með veigarnar þegar flaskan var tekin upp úr frystikistunni og opnuð með viðhöfn fyrir framan gestina. Meira

Íþróttir

13. febrúar 2004 | Íþróttir | 96 orð

Andri æfir með Viking

ANDRI Steinn Birgisson, knattspyrnumaður úr Fram, er til reynslu hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Viking Stavanger þessa dagana. Hann fór til Noregs á mánudag og er væntanlegur aftur um helgina, samkvæmt vef Framara. Meira
13. febrúar 2004 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Anelka er enn úti í kuldanum

JACQUES Santini, þjálfari franska landsliðsins í knattspyrnu, valdi ekki Nicolas Anelka í leikmannahóp sinn sem leikur gegn Belgum í vináttuleik hinn 18. febrúar. Meira
13. febrúar 2004 | Íþróttir | 1360 orð | 2 myndir

Átta sigrar í röð hjá Hólmurum

SNÆFELLINGAR settu félagsmet í gærkvöldi er liðið lagði Hamar í Hveragerði, 86:69, í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Snæfellingar hafa nú unnið átta leiki í röð, en metið hefur staðið í rúman áratug. Það var Corey Dickerson sem lagði grunninn að sigrinum, en hann skoraði 28 stig, átti 7 stoðsendingar og tók 6 fráköst. Með sigrinum eru Hólmarar áfram á toppi deildarinnar, jafnir Grindvíkingum en með betri útkomu í innbyrðis viðureignum liðanna. Meira
13. febrúar 2004 | Íþróttir | 1518 orð | 1 mynd

Draumurinn um ÓL gerir menn geggjaða

"VISSULEGA var það djarft að segja upp vinnunni og einbeita sér að æfingum og keppni í nokkra mánuði, en ég er ungur, nokkuð sparsamur og tel að láti ég ekki reyna á það núna hversu langt ég geti náð þá geri ég það ekki eftir fjögur eða kannski tíu... Meira
13. febrúar 2004 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

* FRAMHERJI NBA-liðsins Boston Celtics ,...

* FRAMHERJI NBA-liðsins Boston Celtics , Vin Baker , mun að öllum líkindum verða leystur undan samningi sínum við félagið vegna áfengisvandamála hans. Baker fór í áfengismeðferð sl. Meira
13. febrúar 2004 | Íþróttir | 134 orð

Fylkir og KR í úrslitin

FYLKIR og KR leika til úrslita í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í Egilshöll á sunnudagskvöldið. Fylkir vann Val, 2:1, í undanúrslitum í Egilshöll í gærkvöldi. Meira
13. febrúar 2004 | Íþróttir | 110 orð

Grímur aftur til Bröndby

GRÍMUR Björn Grímsson, 15 ára drengjalandsliðsmaður í knattspyrnu úr KR, fer á sunnudaginn til reynslu hjá dönsku bikarmeisturunum Bröndby og verður þar við æfingar í næstu viku. Meira
13. febrúar 2004 | Íþróttir | 31 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, RE/MAX-deild: Selfoss: Selfoss - Afturelding 20 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeild: Keflavík: Keflavík - KFÍ 19.15 Þorlákshöfn: Þór Þ. - Tindastóll 19.15 1. deild karla: Akureyri: Þór A. - Stjarnan 19. Meira
13. febrúar 2004 | Íþróttir | 195 orð

Javier Sotomayor í nýrri salsasveiflu á Kúbu

FYRIR áratug skráði Kúbumaðurinn Javier Sotomayor nafn sitt á spjöld sögunnar er hann vippaði sér fyrstur allra yfir 2,45 metra í hástökki karla og frá þeim tíma hefur met hans vart verið í mikilli hættu. Meira
13. febrúar 2004 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

*KRISTJÁN Uni Óskarsson frá Ólafsfirði varð...

*KRISTJÁN Uni Óskarsson frá Ólafsfirði varð í 49. sæti í risasvigi á heimsmeistaramóti unglinga í alpagreinum sem fram fór í Maribor í Slóveníu í gær. Hann kom í mark 3,14 sekúndum á eftir sigurvegaranum - Hans Olsson frá Svíþjóð. Meira
13. febrúar 2004 | Íþróttir | 631 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Hamar - Snæfell 69:86 Hveragerði,...

KÖRFUKNATTLEIKUR Hamar - Snæfell 69:86 Hveragerði, úrvalsdeild karla, Intersport-deildin, fimmtudagur 12. febrúar 2004. Meira
13. febrúar 2004 | Íþróttir | 145 orð

Miklos Feher var með hjartagalla

MIKLOS Feher, ungverski knattspyrnumaðurinn sem lést sviplega í leik með Benfica í Portúgal fyrir skömmu, reyndist vera með meðfæddan hjartagalla. Portúgalska dagblaðið Jornal de Noticias hefur þetta eftir læknum sem stjórnuðu krufningu á líki... Meira
13. febrúar 2004 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Stefánsson skoraði tvö mörk,...

* ÓLAFUR Stefánsson skoraði tvö mörk, annað þeirra úr vítakasti, þegar Ciudad Real vann Arrate , 28:19, á útivelli í spænsku 1. deildinni í handknattleik í fyrrakvöld. Meira
13. febrúar 2004 | Íþróttir | 126 orð

Ragnar með sex gegn toppliðinu

RAGNAR Óskarsson skoraði 6 mörk og var markahæstur hjá Dunkerque þegar lið hans lagði toppliðið í franska handboltanum, Montpellier, að velli, 26:24, í 1. deildinni þar í landi í fyrrakvöld. Meira
13. febrúar 2004 | Íþróttir | 145 orð

Stórsigur á Kýpur í síðasta leiknum

ÍSLENSKA karlalandsliðið í badminton fagnaði í gær stór sigri á Kýpur í undankeppni heimsmeistaramótsins, sem fram fer í Slóvakíu, 5:0. Meira

Úr verinu

13. febrúar 2004 | Úr verinu | 252 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 85 14 63...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 85 14 63 1,426 89,470 Gellur 645 572 586 89 52,168 Grálúða 177 176 176 33 5,821 Grásleppa 43 10 39 1,457 57,365 Gullkarfi 114 67 23,059 1,545,289 Gulllax 10 10 10 46 460 Hausar 14 14 14 392 5,488 Hlýri 117 66 101 5,233 526,339... Meira
13. febrúar 2004 | Úr verinu | 372 orð | 1 mynd

Loðnan hellist á land

LOÐNUVEIÐAR ganga vel suðaustur af landinu, þrátt fyrir rysjótt tíðarfar. Sjómenn segja loðnuna nú komna fast upp að landgrunnskantinum og þess sé ekki langt að bíða að hún gangi upp á grunnið. Meira

Fólkið

13. febrúar 2004 | Fólkið | 33 orð | 1 mynd

.

... að leikstjórinn Spike Lee ætti svona fallegt úr, en það er kallað Smart-úr og er frá Microsoft. Stuttmyndin Leyniþjónustumaðurinn, eða Secret Agent Man, var frumsýnd á þriðjudaginn, en Lee leikstýrði henni fyrir... Meira
13. febrúar 2004 | Fólkið | 14 orð | 1 mynd

.

... að Þýskalandsforseti, Johannes Rau, myndi heilsa upp á lukkudýr heimsmeistaramótsins í skíðaskotfimi á... Meira
13. febrúar 2004 | Fólkið | 16 orð | 1 mynd

.

... að skikkjurnar væru svona skrautlegar hjá hönnuðinum Bill Blass, sem sýndi haust- og vetrartískuna í... Meira
13. febrúar 2004 | Fólkið | 19 orð | 1 mynd

.

... að forstjóri raftækjafyrirtækisins Philips væri svona ánægður með nýja stafræna myndavél sem fyrirtækið segir að hægt sé að... Meira
13. febrúar 2004 | Fólkið | 12 orð | 1 mynd

.

... að þessir hlébarðahvolpar myndu finnast einir og yfirgefnir í Buxa-þjóðgarðinum á... Meira
13. febrúar 2004 | Fólkið | 18 orð | 1 mynd

.

... að bandaríski knattspyrnulandsliðsmaðurinn DaMarcus Beasley myndi horfa á knöttinn svona illúðlegur á svip í leik á móti... Meira
13. febrúar 2004 | Fólkið | 325 orð | 3 myndir

Að Finna sig

Rasmus er ekki dönsk hljómsveit: Það var nóg að gera í íslensku tónlistarlífi um síðustu helgi. Hljómsveitin Rasmus, sem er finnsk en ekki dönsk þrátt fyrir nafnið, hélt tónleika á Gauki á Stöng á föstudagskvöldið. Meira
13. febrúar 2004 | Fólkið | 354 orð | 1 mynd

Að morgni skal mey lofa

Eins ótrúlega og það kann að hljóma mun ég seint skilja karlmenn til fulls. Það tæki að öllum líkindum mikinn hluta af síðum blaðsins ef ég reyndi að sigrast á þessum samskiptaörðugleikum milli mín og þessa undarlega kynstofns ... Meira
13. febrúar 2004 | Fólkið | 112 orð | 1 mynd

Annar hluti eftir | Unni Ösp Stefánsdóttur

Sem barn hafði Eiveill verið sérlega hrifinn af tónlist Egils Ólafssonar. Þegar hann hugsaði betur útí það þá var það líklega ekki tónlistin sem hreif hann, heldur sérlega áhrifarík útgeislun Egils. Meira
13. febrúar 2004 | Fólkið | 290 orð | 2 myndir

Arfur með ofurkostum

Í tónlistar- og gamanmyndinni Baráttan við freistingarnar - Fighting Temptations - heldur einkaerfinginn Darrin Hill (Cuba Gooding Jr.) frá New York til Georgíu til að fylgja frænku sinni til grafar. Fær að vita að hann verður að uppfylla ákveðna ósk áður en hann fær summuna í hendur. Myndin er frumsýnd í Sambíóunum um helgina með Beyoncé Knowles og Mike Epps í leikstjórn Jonathans Lynn. Meira
13. febrúar 2004 | Fólkið | 286 orð | 2 myndir

Brjáluð brettafrík

Tommi og Davíð (Tómas Karl Bernhardsson og Davíð Arnar Oddgeirsson) eru búnir að vera á snjóbrettum í fimm ár og þeir fara alltaf nokkrir strákar saman í tveimur hópum á bretti, mismargir í einu, stundum alveg upp í fimmtán gaura. Meira
13. febrúar 2004 | Fólkið | 467 orð | 1 mynd

Erfitt líf

Það er svo skrítið þetta líf. Það er svo erfitt. Fyrst þegar maður kemur inn í þetta líf þá er allt svo auðvelt. Maður getur kúkað á sig og látið aðra um að þrífa sig og ef mann vantar eitthvað þá er bara nóg að öskra. En svo breytist þetta. Meira
13. febrúar 2004 | Fólkið | 286 orð | 1 mynd

Fighting Shit ber nafn með rentu

Fighting Shit er magnað nafn á hljómsveit og sú sveit stendur undir nafni. Það er sko engin rólegheitatónlist sem þeir félagar skapa og flytja, heldur svokallað thrashcore, harðkjarni á hæsta stigi. Meira
13. febrúar 2004 | Fólkið | 315 orð

From: Jörgen Sörensen [mailto:rodstewart_fanclub@hotmail.

From: Jörgen Sörensen [mailto:rodstewart_fanclub@hotmail.com] To: Mandy Subject: Dear Amanda Sprell Thank you for replaying my letter regarding how to register a record. My name is Jörgen. I am Sörensen. I am endowed with a second-sight. Meira
13. febrúar 2004 | Fólkið | 107 orð | 1 mynd

Fyrsti hluti eftir | Ólafíu Hrönn Jónsdóttur

Hann var hrikalega sáttur við sjálfan sig. Honum fannst hann meiri háttar heppinn í lífinu. Hann var myndarlegur. Hann fékk oft að heyra það. Honum gekk vel í vinnu, átti bara fína konu og tvö heilbrigð börn. Meira
13. febrúar 2004 | Fólkið | 305 orð | 1 mynd

Heimsmet!

Lausleg þýðing: Kæra Amanda Sprell Þakka þér fyrir að svara bréfi mínu þar sem ég spurðist fyrir um hvernig ætti að fá met skráð. Ég heiti Jörgen. Ég er Sörensen. Ég er skyggn. Ég sé hluti sem aðrir sjá ekki. Ég heyri líka ýmislegt, raddir og hljóð. Meira
13. febrúar 2004 | Fólkið | 429 orð | 1 mynd

Hér eru yfirleitt íslenskar vortölur á hitamælinum þótt vindurinn sé stundum napur og það er eins gott að eiga regnhlíf!

Einu sinni var skítug stálborg í Norður-Englandi sem hét Sheffield. Hún var heimkynni námumanna sem stundum varð heitt í hamsi og slógust við lögguna. Meira
13. febrúar 2004 | Fólkið | 828 orð | 1 mynd

Hobbitarnir eru hetjurnar

Idol-Stjörnuleit er keppni sem hefur nú þegar komið nokkrum á poppkortið eins og Ruben Studdard í Bandaríkjunum og Gareth Gates í Bretlandi (þrátt fyrir að hann lenti í öðru sæti). Meira
13. febrúar 2004 | Fólkið | 254 orð

*http://klaufabardur.

*http://klaufabardur.blogspot.com/ "What's cooler than being cool??? - ICECOLD - Sjiiiiiii hvað Andre 3000 er viðbjóðslega svalur!!! Meira
13. febrúar 2004 | Fólkið | 178 orð | 1 mynd

Hugtakið artí skilgreint

Bragi Bergþórsson stendur árlega fyrir hinni svokölluðu "Artí"-ljósmyndakeppni á vef sínum, www.bragur.com (reyndar hefur hún aðeins verið haldin einu sinni áður, árið 2002). Slóðin á keppnina þetta árið er www.bragur.com/arti2004. Keppendur reyna að taka sem listrænastar myndir, sem birtast á heimasíðu keppninnar. Hingað til hafa þeir þó ekki haft árangur sem erfiði, enda er Bragi bæði dómari og einn af keppendum. Eftirfarandi texti er á síðunni: Meira
13. febrúar 2004 | Fólkið | 99 orð | 2 myndir

Hvað eru þeir að segja?

Nú vantar uppástungu að því hvað gæti hafa farið á milli þeirra Davíðs Oddssonar forsætisráðherra og Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands við þetta tækifæri. Hægt er að senda tillögur með því að fara á Fólkið á Mbl.is . Meira
13. febrúar 2004 | Fólkið | 51 orð

Hver er Jörgen?

Hver er Jörgen Sörensen? Er hann rugludallur eða snillingur? Hvað er Knutsen heilkenni? Aðeins með því að lesa bréfin hans fáum við mynd af manninum og lífi hans og öðlumst innsýn í líf manns sem er ekki alveg í lagi. Meira
13. febrúar 2004 | Fólkið | 66 orð | 1 mynd

Jet Black Joe

Þessi mynd af félögunum í Jet Black Joe er sennilega tekin á árinu 1993, eða um það leyti. Þá var hljómsveitin nýstofnuð og hafði nýlega sent frá sér lagið Rain, sem naut mikillar hylli. Meira
13. febrúar 2004 | Fólkið | 731 orð | 1 mynd

Lært á snjóbretti

Frelsi, fjör og færni eru aðeins brot af því sem nær að lýsa þeirri tilfinningu sem fylgir því að renna sér á snjóbretti, stökkva fram af pöllum og svífa um loftin blá. Það má alltaf bæta sig og reyna eitthvað nýtt. Og það er kúl að vera á snjóbretti. Meira
13. febrúar 2004 | Fólkið | 250 orð | 1 mynd

Martröð og minnisleysi

Glæpasálfræðingurinn (Halle Berry), vaknar upp einn daginn sem sjúklingur á hælinu sem hún vinnur á. Grunuð um morð og ofsótt af illum anda. Þannig hefst hrollurinn Ódæðisverk - Gothika, sem er frumsýnd í dag í Smárabíói og Regnboganum. Meira
13. febrúar 2004 | Fólkið | 149 orð | 2 myndir

Sonic snýr aftur

Þegar Sega og Nintendo glímdu á leikjatölvumarkaði fyrir nokkrum árum tefldi Nintendo fram ítalska píparanum Mario en fyrir Sega fór blár broddgöltur, Sonic, sem tók samkeppnisaðilann í nefið. Meira
13. febrúar 2004 | Fólkið | 671 orð | 8 myndir

ÚtgáfanBÆKUR - GEISLAPLÖTUR - TÖLVULEIKIR

Bækur Paul Auster - Oracle Night Paul Auster er jafnan talinn með helstu rithöfundum Bandaríkjanna á seinni árum. Meira
13. febrúar 2004 | Fólkið | 397 orð | 2 myndir

Vonir á vafasömum grunni

Ameríski draumurinn er krufinn á miskunnarlausan hátt í Hús byggt á sandi - House of Sand and Fog, sem er frumsýnd í dag í Laugarásbíói. Myndin segir af tveimur einstaklingum sem grípa til örþrifaráða vegna eignarréttar á húsi. Með Jennifer Connelly og Ben Kingsley í leikstjórn Vadims Perelman. Meira
13. febrúar 2004 | Fólkið | 657 orð | 2 myndir

Þjóðaríþrótt sem of fáir þekkja

Inga Gerða Pétursdóttir hefur veitt mörgum andstæðingum byltu enda hefur hún verið valin glímukona ársins nokkur síðustu ár. Þessi 21 árs stelpa úr Mývatnssveitinni er ekki bara glímudrottning að upplagi heldur var líka kjörin fegurðardrottning Norðurlands í fyrra og tók þátt í keppninni um Ungfrú Ísland. Meira
13. febrúar 2004 | Fólkið | 192 orð | 1 mynd

Þriðji og síðasti hluti eftir | Esther Talíu Casey

"Sæll Egill, Eiveill heiti ég og ég held ég sé að breytast í þig, hvað finnst þér um það?" "Já, þú segir nokkuð, viltu ekki bara koma og við spjöllum aðeins saman?" sagði Egill afar mjúklega. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.