Greinar laugardaginn 14. febrúar 2004

Forsíða

14. febrúar 2004 | Forsíða | 227 orð

Fíkniefni innvortis talin dánarorsök

TALIÐ er að dánarorsök mannsins, sem fannst látinn í höfninni í Neskaupstað, hafi ekki verið útvortis áverkar heldur hafi fíkniefni, sem hann bar innvortis, valdið dauða hans. Meira
14. febrúar 2004 | Forsíða | 243 orð

Flugleiðir kaupa 10% hlut í Eimskipafélaginu

FLUGLEIÐIR keyptu í gær 10% hlut í Eimskipafélaginu á genginu 9,20 krónur á hlut og nam kaupverðið 4.085 milljónum króna. Meira
14. febrúar 2004 | Forsíða | 82 orð

Kosningar í Írak ógerlegar fyrir valdaafsal

ÓGERLEGT verður að skipuleggja kosningar í Írak fyrir 30. júní, en þann dag ætla Bandaríkjamenn að afhenda heimamönnum völdin í landinu, að því er talsmaður Sameinuðu þjóðanna (SÞ) tjáði breska ríkisútvarpinu, BBC , í gær. Meira
14. febrúar 2004 | Forsíða | 53 orð

Leiðindaveður í Istanbúl

KAUPMAÐUR mokar snjó frá söluturni sínum skammt frá Bláu moskunni í Istanbúl í gær, og lætur kafaldsbylinn ekki aftra sér. Mikið hríðarveður hefti samgöngur á lofti, láði og legi í Tyrklandi í gær og einangruðust þúsundir þorpa. Meira
14. febrúar 2004 | Forsíða | 110 orð

Telja tækifæri framundan

AÐ sögn Sigurðar Helgasonar, forstjóra Flugleiða, er sterk lausafjárstaða félagsins ástæða þess að félagið fjárfesti í Eimskipafélaginu. Hann segist telja Eimskipafélagið áhugaverðan kost. Meira
14. febrúar 2004 | Forsíða | 72 orð

Þáttaskil á Kýpur

LEIÐTOGAR Grikkja og Tyrkja á Kýpur komust í gær að tímamótasamkomulagi um að hefja viðræður um endalok skiptingar eyjarinnar áður en hún gengur í Evrópusambandið 1. maí. Meira

Baksíða

14. febrúar 2004 | Baksíða | 72 orð

Aðeins fjórir íslenskir leikmenn eftir í Noregi

ÍSLENSKUM knattspyrnumönnum í Noregi hefur fækkað mikið í vetur. Aðeins fjórir eru eftir í herbúðum úrvalsdeildarliðanna en þeir hafa verið allt að fjórtán þar í senn á síðustu árum. Þetta helst í hendur við umtalsverða fækkun erlendra leikmanna í... Meira
14. febrúar 2004 | Baksíða | 101 orð

Boltafimi á Fjölnisdeginum

UM 700 nemar í 5. og 6. bekk grunnskólanna í Grafarvogi kynntu sér ýmsar íþróttir á Fjölnisdeginum í gær hjá Ungmennafélaginu Fjölni. Tilgangur dagsins var að bjóða nemendunum að kynna sér íþróttir sem tómstundastarf. Meira
14. febrúar 2004 | Baksíða | 595 orð

Fiskurinn áhugamál

Í Fylgifiskum er að finna fjölda hálftilbúinna rétta, sem aðeins þarf að steikja á pönnu eða hita í ofni. Jóhanna Ingvarsdóttir rann á bragðið og ræddi við framkvæmdastjórann Guðbjörgu Glóð Logadóttur. Meira
14. febrúar 2004 | Baksíða | 550 orð

Frá baðströnd til tignarlegra fjalla

Ég þekkti fólk sem hafði farið til Slóveníu fyrir áratugum þegar Júgóslavía var enn við lýði," segir Margrét Eiríksdóttir sem ásamt manni sínum Einari Má Árnasyni fór til Slóveníu með Heimsferðum í fyrrasumar. Meira
14. febrúar 2004 | Baksíða | 276 orð

Getur dregið úr vexti

Komið hefur í ljós að fjölmörg börn eru með meltingarsjúkdóma af völdum glútenóþols en hafa ekki verið sjúkdómsgreind og ekki hlotið viðeigandi meðferð. Meira
14. febrúar 2004 | Baksíða | 228 orð

Leigir út sumarhús

Bergljót Leifsdóttir Mensuali sér um útleigu sumarhúsa fyrir fasteignasöluna G.E.G. Immobiliare í Flórens. "Við erum með svefnherbergi með morgunverði, íbúðir og einbýlishús til leigu í nágrenni Greve in Chianti og í Flórens. Meira
14. febrúar 2004 | Baksíða | 322 orð

Masa meira og horfa minna

Of mikið sjónvarpsáhorf barna getur komið niður á tjáningargetu þeirra. Foreldrar eru þess vegna hvattir til að slökkva á sjónvarpinu við og við og tala þeim mun meira við börnin sín til að bæta málþroskann. Meira
14. febrúar 2004 | Baksíða | 371 orð

Mesti hagnaður Íslandssögunnar

KB BANKI skilaði í fyrra rúmlega 7,5 milljarða króna hagnaði, sem er mesti hagnaður sem íslenskt fyrirtæki hefur náð á einu ári og 40% meiri hagnaður en Búnaðarbanki og Kaupþing náðu samanlagt árið 2002. Á aðalfundi KB banka hinn 27. Meira
14. febrúar 2004 | Baksíða | 439 orð

Rómantík með hrútspungunum

ÓHÆTT er að segja að rekja megi þann áhuga, sem blundar í Íslendingum vegna valentínusardagsins, til fyrrum útvarpskonunnar Valdísar Gunnarsdóttur, en átján ár eru frá því hún hóf fyrst að kynna daginn fyrir hlustendum sínum á öldum ljósvakans. Meira
14. febrúar 2004 | Baksíða | 130 orð

Skrítin og ánægjuleg

GAGNRÝNENDUR dagblaðanna The New York Times, The Village Voice og The New York Post eru hæstánægðir með kvikmyndina Mávahlátur eftir Ágúst Guðmundsson. Myndin var frumsýnd í New York í gær og framundan eru sýningar á myndinni víða um Bandaríkin. Meira
14. febrúar 2004 | Baksíða | 164 orð

Steinbítur með engifer, piparrót og myntu...

Steinbítur með engifer, piparrót og myntu 250 g roðlaus og beinlaus steinbítur 1 marið hvítlauksrif 2 msk ólífuolía 1 msk saxað engifer 1 tsk rifin piparrót 2 msk skorin mynta salt og pipar eftir smekk 60-70 g Teriyakisósa Olían er sett á pönnu og... Meira
14. febrúar 2004 | Baksíða | 268 orð

Vilja rannsaka hvali án þess að veiða þá

ALÞJÓÐADÝRAVERNDUNARSJÓÐURINN (International Fund for Animal Welfare) hefur sótt um leyfi til íslenzkra stjórnvalda að senda nýtt rannsóknaskip sitt, Song of the Whale, á Íslandsmið næsta sumar. Meira

Fréttir

14. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 33 orð

Aglow-fundur | Aglow-samtökin verða með fund...

Aglow-fundur | Aglow-samtökin verða með fund í félagsmiðstöðinn Víðilundi 22 á mánudagskvöld, 16. febrúar, kl. 20. Sr. Hildur Helga Sigurðardóttir flytur hugleiðingu. Söngur og bæn eru einnig á dagskránni og þá er... Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 196 orð

Alhliða þjónustumiðstöð

SAMTÖKIN Regnbogabörn hafa opnað nýjan og endurbættan vef með viðhöfn. Meira
14. febrúar 2004 | Árborgarsvæðið | 570 orð

Auðveldar manni að vita á hvaða bylgjulengd fólkið er

Selfoss | "Það er ákaflega gefandi að vinna náið með fólki í skapandi umræðu að ákveðnu markmiði eins og maður gerir í leikhúsi. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð

Á þorrablóti

Leifi Eiríkssyni leiðist ekki tilveran, allra síst á þorrablótum. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 235 orð

Barnadeild FSA erfir 6,5 milljónir

Barnadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri hefur borist erfðagjöf eftir Fríði Sigurjónsdóttur. Hún var fædd að Sandi í Aðaldal 13. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 70 orð

Bjóða afslátt af V-power-bensíni

SKELJUNGUR lækkar um helgina verð á svonefndu V-Power-bensíni í sama verð og 95 oktana bensín. Verð á lítranum er 93,70 um helgina. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 159 orð

Bláfugl fær B757-þotu í sumar

BLÁFUGL tekur í sumar í notkun B757-200-fraktvél en til þessa hefur félagið eingöngu rekið B737-vélar í fraktflugi sínu. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 141 orð

Borgin ásælist land RALA

TIL STENDUR að Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri og Rannsóknastofnun landbúnaðarins (RALA) verði undir einni stjórn en ekki hefur verið tekin nein ákvörðun um að flytja RALA enn sem komið er. Meira
14. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 134 orð

Börn af Iðavöllum sýna myndverk í Landsbankanum

SÝNING á verkum 114 barna á leikskólanum Iðavöllum hefur verið opnuð í útibúi Landsbankans á Akureyri. Alls sýna þau 140 myndverk í afgreiðslusal bankans að Strandgötu 1, en þar er einnig hægt að horfa á myndband frá vinnu barnanna að verkefninu. Meira
14. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 100 orð

Ekið á hross | Átta umferðaróhöpp...

Ekið á hross | Átta umferðaróhöpp urðu í vikunni og minniháttar meiðsli í tveimur þeirra. Á mánudag var ekið á hross á Ólafsfjarðarvegi. Var verið að fara með hrossarekstur norður þjóðveginn. Meira
14. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 537 orð

Falleg, fjáð og afar opinská

EKKI verður annað um Teresu Heinz Kerry sagt en að hún lífgi upp á umhverfið hvar sem hún fer. Fönguleg kona, vel fjáð og alls ófeimin við að láta í sér heyra, hvort sem er um réttindi kvenna, umhverfismál eða annað. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð

Fallið verði frá lokun endurhæfingardeildar

BORIST hefur eftirfarandi ályktun frá Svæðisskrifstofu Reykjaness vegna lokunar Endurhæfingardeildar LSH í Kópavogi: "Fundur forstöðumanna hjá Svæðisskrifstofu Reykjaness haldinn 6. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 267 orð

Fékk loksins bjórkassann frá Guinness eftir 46 ára bið

LÁRUS Berg hjá Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni afhenti Leifi Sveinssyni á dögunum kassa af dökkum Guinness-bjór en 46 árum áður hafði Leifur beðið forstjóra Guinness um kassa af bjórnum svo hann gæti fullvissað sig um að Guinness bæri af Carlsberg-bjór. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 114 orð

Fjallað um frelsi á Mont Pelerin-ráðstefnu

VACLAV Klaus, forseti Tékklands, og Gary Becker, verðlaunahafi í hagfræði, munu báðir flytja erindi á ráðstefnu Mont Pelerin-samtakanna á Íslandi 21.-24. ágúst á næsta ári. Meira
14. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 136 orð

Fjármál Suha Arafats könnuð

FRANSKIR saksóknarar hafa hafið rannsókn á máli, sem hugsanlega snýst um peningaþvætti, en svo virðist sem hundruð milljóna ísl. kr. hafi verið flutt á reikning í eigu eiginkonu Yassers Arafats, leiðtoga Palestínumanna. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 60 orð

Fjölskylduganga í Elliðaárdal.

Fjölskylduganga í Elliðaárdal. Orkuveita Reykjavíkur og Ferðafélag Íslands efna til fjölskyldugöngu í Elliðaárdalnum á morgun, sunnudaginn 15. febrúar, kl. 11. Leiðsögumenn verða Einar Gunnlaugsson og Kristinn Þorsteinsson. Meira
14. febrúar 2004 | Landsbyggðin | 71 orð

Flúorskolun hafin í grunnskólum

Borgarnes | Samkvæmt tilmælum frá Miðtöð tannverndar hefur flúorskolun verið hafin að nýju í grunnskólum á svæði Heilsugæslustöðvarinnar í Borgarnesi. Rósa Marinósdóttir hjúkrunarfræðingur framkvæmir skolunina annan hvern fimmtudag í 1., 7. og 10. bekk. Meira
14. febrúar 2004 | Miðopna | 666 orð

Formennska í Eystrasaltsráði

Ákveðið hefur verið að Ísland taki að sér formennsku í Eystrasaltsráðinu haustið 2005. Formennskan stendur í eitt ár og lýkur með fundi leiðtoga aðildarríkjanna, sem haldinn verður á Íslandi væntanlega í júnímánuði 2006. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 406 orð

Fólkið á Mitsubishi-bifreið gaf sig fram í gær

FÓLKIÐ sem var í grárri bifreið á bryggjunni í Neskaupstað aðfaranótt mánudags, þar sem lík óþekkts manns fannst í höfninni á miðvikudag, gaf sig fram í gær. Jónas Vilhelmsson yfirlögregluþjónn sagði fólkið ekki tengjast málinu á nokkurn hátt. Meira
14. febrúar 2004 | Árborgarsvæðið | 349 orð

Framkvæmdir fyrir rúmlega hálfan milljarð í Ölfusi á þessu ári

Þorlákshöfn | Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss samþykkti nýlega fjárhagsáætlun fyrir árið 2004. Meira
14. febrúar 2004 | Árborgarsvæðið | 149 orð

Framleiða skógarplöntur

Selfoss | Árleg undirritun samninga um plöntuframleiðslu fyrir Suðurlandsskóga fór fram á Selfossi á fimmtudag. Um er að ræða ræktun á 1.317. Meira
14. febrúar 2004 | Miðopna | 478 orð

Frelsi hinna mörgu, ekki hinna fáu

Deilur þær sem hafa sprottið upp vegna samþjöppunar í viðskiptalífi þjóðarinnar hafa að vonum vakið athygli. Meira
14. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 78 orð

Frjálsíþróttaaðstaða | Á fundi íþrótta- og...

Frjálsíþróttaaðstaða | Á fundi íþrótta- og tómstundaráðs Akureyrar var lögð fram umsögn Íþróttabandalags Akureyrar, ÍBA, um erindi Íþróttafélagsins Þórs varðandi uppbyggingu frjálsíþróttaaðstöðu. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 158 orð

Fyrsta mál sinnar tegundar

KENNSLANEFND ríkislögreglustjóra vinnur nú að því að bera kennsl á lík mannsins sem fannst í höfninni í Neskaupstað. Í nefndinni er einn lögreglumaður úr almennri deild, annar úr tæknideild, einn tannlæknir og einn réttarlæknir. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 686 orð

Færri komast að en vilja

Málfríður Þórarinsdóttir fæddist í Reykjavík árið 1953. Hún er MA í dönsku frá Háskóla Íslands og með próf í uppeldis- og kennslufræði frá sömu stofnun. Málfríður hóf störf við Tækniskóla Íslands, nú Tækniháskóla Íslands, sem dönskukennari og hefur starfað þar síðan. Málfríður tók um áramótin 2001 við stöðu deildarstjóra frumgreinadeildar Tækniháskóla Íslands sem hún gegnir núna. Eiginmaður Málfríðar er Sigurgeir Þorgeirsson og eiga þau tvær dætur. Meira
14. febrúar 2004 | Suðurnes | 303 orð

Föst skipan komin á umönnun hælisleitenda

Reykjanesbær | Með samningi sem Útlendingastofnun hefur gert við Reykjanesbæ um umönnun fólks sem hér leitar hælis sem flóttamenn er komin föst skipan á þessi mál í fyrsta skipti. Kom það fram hjá Georg Kr. Meira
14. febrúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 304 orð

Gangbrautarljós sett upp fyrri hluta sumars

Reykjavík |Sett verða upp gangbrautarljós á Kringlumýrarbraut norðan gatnamótanna við Hamrahlíð og er ráðgert að þau verði komin upp fyrri hluta sumars. Jafnframt verður miðeyja Kringlumýrarbrautar milli Listabrautar og Miklubrautar girt af. Meira
14. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 734 orð

Gott að taka verulega á

"ÉG hef tekið eftir því að maður er fljótur að byggja upp upphandleggsvöðvana," segir Þóra Margrét Júlíusdóttir sem starfar við járnabindingar í Rannsóknahúsinu við Háskólann á Akureyri. Meira
14. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 136 orð

Gruna Íransstjórn enn um græsku

ÍRANAR stefna enn að því að smíða kjarnavopn, þrátt fyrir yfirlýsingar um hið gagnstæða. Kom þetta fram hjá Richard Armitage, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, í fyrradag. Meira
14. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 263 orð

Grunnkóðum var lekið á Netið

HUGBÚNAÐARRISINN Microsoft Corp. skýrði frá því á fimmtudag að hluta af grunnkóðum Windows-stýrikerfisins hefði verið lekið út á Netið og tölvuþrjótar kynnu því að geta notað vitneskjuna til að finna öryggisbresti. Meira
14. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 267 orð

Hallar á Bush gagnvart Kerry

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, á undir högg að sækja gagnvart John Kerry, sem virðist vera að tryggja sér útnefningu sem forsetaefni Demókrataflokksins í kosningunum í haust. Meira
14. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 140 orð

Hertar refsingar við kynferðisbrotum í Sviss

KJÓSENDUR í Sviss hafa samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu ný lög sem leiða sjálfkrafa til lífstíðarfangelsisdóms yfir mönnum sem dæmdir eru fyrir alvarleg kynferðisbrot eða gróft ofbeldi og eru taldir óforbetranlegir. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 482 orð

Hugmyndir eru um stærri sumarhúsabyggð í Skálabrekku

BÚAST má við því að hugmyndir um sumarhúsabyggð á jörðinni Skálabrekku í Þingvallasveit og lega Gjábakkavegar verði meðal þess sem rætt verði um á opnum fundi á Þingvöllum í dag, laugardag, sem sveitarstjórn Bláskógabyggðar hefur boðað til í tengslum við... Meira
14. febrúar 2004 | Suðurnes | 193 orð

Húsfyllir á heiðurs- og styrktartónleikum

Njarðvík | Um 400 gestir komu á heiðurs- og styrktartónleika sem vinir Ómars Jóhannssonar efndu til í Stapanum í Njarðvík í fyrrakvöld og tókust tónleikarnir mjög vel að sögn skipuleggjenda. Meira
14. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 73 orð

Hvar er hann?

EIN af verðlaunamyndum World Press Photo-samtakanna fyrir síðasta ár er mynd sem Ástralinn Tim Clayton hjá dagblaðinu Sydney Morning Herald tók. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 214 orð

Hverjir voru í 19 manna nefndinni?

VEGNA ágreinings um fyrirkomulag flutnings og dreifingar raforku í nýjum raforkulögum var nítján manna nefndin svonefnda skipuð fyrir tæpu ári. Meira
14. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 154 orð

Jandarbíjev myrtur

ZELIMKHAN Jandarbíjev, fyrrverandi forseti héraðsins Tétsníu í Rússlandi, lét lífið í sprengjuárás sem gerð var á bíl hans í borginni Doha, höfuðborg Persaflóalandsins Katar, í gærmorgun. Meira
14. febrúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 116 orð

Jólaþorpið hlaut hvatningarverðlaun

Hafnarfjörður |Jólaþorpið hlaut hvatningarverðlaun ferðaþjónustunnar í Hafnarfirði sem veitt voru í níunda sinn í vikunni. Jólaþorpið var á Thorsplani í miðbæ Hafnarfjarðar fyrir síðustu jól. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 246 orð

Kostnaður markaðsherferðar Símans

BORIST hefur eftirfarandi yfirlýsing frá Símanum: "Að gefnu tilefni er rétt að leiðrétta misskilning vegna umræðu um kostnað vegna stefnumótunarvinnu og auglýsingaherferðar Símans. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð

Lagt í rómantíska hestaferð

HESTAFERÐIR um íslenska náttúru eru með því fegursta sem landið hefur upp á að bjóða. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð

Landsbanki í húsnæði Búnaðarbanka

LANDSBANKI Íslands hefur tekið á leigu 4. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 31 orð

Laxá í leysingum

Búðardalur | Þarna hefur margur laxveiðmaðurinn staðið og "sett í hann"... Þessi fallega laxveiðiá sem rennur rétt við Búðardal er óþekkjanleg í leysingunum sem komu í kjölfar hlýindanna hér sl.... Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð

Leggja 100 millj. í Tetra Ísland

Í TILLÖGUM sem lagðar hafa verið fyrir dómsmálaráðuneytið er gert ráð fyrir að stærstu eigendur Tetra Ísland, Orkuveita Reykjavíkur og Landsvirkjun, leggi fyrirtækinu til 50 milljónir hvort um sig, til að forða fyrirtækinu frá gjaldþroti. Meira
14. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 31 orð

Listræn hönnun á Mars

MYND sem bandarískt Mars-farartæki tók og var birt á fimmtudag. Hún sýnir hnöttótta steina við Grjótfjall á Meridiani-sléttu á plánetunni. Nú verður rannsakað hvað valdið hafi þessari óvenjulegu lögun á... Meira
14. febrúar 2004 | Árborgarsvæðið | 95 orð

Listsýning í Grunnskólanum

Hveragerði | Í vikunni var sett upp ný listaverkasýning í anddyri Grunnskólans. Til sýnis eru verk nemenda, sem þau hafa málað á flísar. Meira
14. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 196 orð

Lýtaaðgerð í verðlaun

ÞRÍTUGUR Kínverji mun gangast undir umfangsmiklar lýtaaðgerðir til að breyta útliti sínu en hann vann keppni þar sem markmiðið var að velja ljótasta manninn. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð

Manna leitað vestan Kárahnjúka

BJÖRGUNARSVEITIR á Fljótsdalshéraði voru kallaðar út í fyrrakvöld til leitar vestan af Kárahnjúkasvæðinu. Fjórir menn á virkjunarsvæðinu töldu sig sjá neyðarblys á lofti rúmlega hálftíu um kvöldið og tilkynntu það lögreglu. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð

Margt býr í mistrinu

Á MEÐAN snjórinn sest í gil fjallanna svo engu er líkara en mjólk sé að renna niður fjallshlíðarnar, njóta mennirnir útsýnisins í gegnum mistrið með ýmsum hætti. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð

Metnotkun

Á heimasíðu Orkuveitu Húsavíkur kemur fram að í nýliðnum janúar var metnotkun á raforku og heitu vatni á Húsavík. Raforkunotkun á Húsavík hefur aukist um 4% frá og með árinu 2000, eða um 1,3% að meðaltali á ári. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 388 orð

Mötuneytin ekki skilin frá öðrum rekstri

REKSTUR mötuneyta nemenda í grunnskólum Reykjavíkur er ekki aðskilinn heildarrekstri skólanna. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 392 orð

Námskeið um hlutverk og eðli drauma...

Námskeið um hlutverk og eðli drauma verður haldið í Síðumúla 6, 2. hæð (húsi SÍBS), föstudaginn 27. kl. 19-22, laugardaginn 28., kl. 10-16 og sunnudaginn 29. febrúar kl. 10-15. Leiðbeinandi er Valgerður H. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 135 orð

Nefnd til að fjalla um endurhæfingardeild í Kópavogi

NEFND hefur verið skipuð til að fara sérstaklega yfir málefni Arnarholts og endurhæfingardeilar Landspítalans í Kópavogi. Ákveðið var að loka endurhæfingardeildinni vegna sparnaðaraðgerða á spítalanum. Í nefndinni eiga m.a. Meira
14. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 101 orð

Nemendur í Naustahverfi | Fyrir síðasta...

Nemendur í Naustahverfi | Fyrir síðasta fundi skólanefndar lá tillaga um skólasókn nemenda í Naustahverfi, ásamt upplýsingum um dreifingu nemenda eftir skólahverfum, sem byrja í 1. bekk næsta skólaár. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 592 orð

Ofurtrú á nefndum?

Ef sérstaklega mikið hriktir í er stóra trompinu spilað út - skipuð er nefnd," sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, í umræðum á Alþingi í vikunni. Meira
14. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 124 orð

Opið hús á FSA

OPIÐ hús verður hjá Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri á morgun, sunnudaginn 15. febrúar, frá kl. 14 til 16 og á Kristnesi frá kl. 15 til 17. Meira
14. febrúar 2004 | Miðopna | 797 orð

Ósýnilega menntasóknin

Háskóli Íslands er ríkisstofnun og eins og ríkisstofnanir eiga að gera þá verða þær að halda sig innan þess ramma sem fjárlögin eru." Þannig mæltist nýjum menntamálaráðherra í viðtali við Ísland í dag á Stöð 2 fimmtudaginn 5. febrúar. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 306 orð

Óvíst hvort Orion-vélar verða sendar til landsins

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ bíður enn eftir skýringum frá Bandaríkjamönnum á því hvort eða hvenær Orion-eftirlitsflugvélar verði sendar til landsins. Orion-vélarnar sem hér voru síðast héldu á brott 5. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 210 orð

"Mikill hávaði og húsið nötraði"

"ÉG hélt að það væri jarðskjálfti eða eitthvað hefði sprungið í loft upp í næsta nágrenni. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 780 orð

Raforka til dreifbýlis kostar allt að 264 milljónir aukalega

SAMKVÆMT heimildum Morgunblaðsins er talið að við jöfnun flutningskostnaðar á raforku til landsmanna geti það kostað aukalega allt að 264 milljónir króna að mæta óarðbærum einingum í dreifingunni, einkum til dreifbýlis á Vestfjörðum og Norðausturlandi. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 48 orð

Ráðstefna um litlar vatnsaflsvirkjanir

RÁÐSTEFNA um litlar vatnsaflsvirkjanir verður haldin á Hótel Héraði á Egilsstöðum í dag kl. 14.00. Ráðstefnan er haldin á vegum Orkusjóðs, Þróunarstofu Austurlands, Landssamtaka raforkubænda og Félags áhugamanna um smávirkjanir. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 111 orð

Reykjavíkurrúnturinn heiðrar frumherja

Á MORGUN, sunnudag 15. febrúar, heldur Reykjavíkurrúnturinn fund á Hótel Borg í Reykjavík klukkan 3 síðegis. Heiðursgestir verða tveir knattspyrnumenn, Gísli Halldórsson arkitekt, og Högni Ágústsson, húsvörður í Þvottalaugum Reykjavíkur. Meira
14. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 153 orð

Sakaður um aðstoð við al-Qaeda

HERMAÐUR í bandaríska þjóðvarðliðinu hefur verið handtekinn og sakaður um að hafa reynt að hafa samband við hryðjuverkasamtökin al-Qaeda og koma á framfæri við þau leynilegum upplýsingum. Meira
14. febrúar 2004 | Suðurnes | 78 orð

Sálræn skyndihjálp | Starfsfólk félagsmiðstöðva á...

Sálræn skyndihjálp | Starfsfólk félagsmiðstöðva á Suðurnesjum og starfsfólk 88 hússins í Reykjanesbæ sátu nýlega námskeið í sálrænni skyndihjálp. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 305 orð

Setja þarf nánari reglur um spilakassana

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra sagði í fyrirspurnartíma á Alþingi á fimmtudag að það þyrfti að gera gangskör í því að setja nánari reglur um spilakassa eins og kveðið er á um í lögum um söfnunarkassa frá árinu 1994. Meira
14. febrúar 2004 | Suðurnes | 90 orð

Sex tilboð í túrbínur Reykjanesvirkjunar

Reykjanes | Sex tilboð bárust í túrbínuvélar fyrir nýja gufuaflsvirkjun Hitaveitu Suðurnesja (HS) á Reykjanesi þegar útboð fór fram í vikunni. Að sögn Júlíusar Jónssonar, forstjóra HS, verða tilboðin yfirfarin af verkfræðingum á næstu dögum. Meira
14. febrúar 2004 | Landsbyggðin | 140 orð

Sex útköll vegna óhappa á þjóðveginum

Hvammstangi | Björgunarsveitin Káraborg á Hvammstanga hefur á einu ári verið fengin sex sinnum til að bjarga verðmætum í umferðaróhöppum, þegar vöruflutningabifreiðar hafa farið út af þjóðvegi 1 og oltið. Að sögn Gunnars Sveinssonar, liðsmanns í Bs. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 547 orð

Sjálfsvígstilraunum fækkaði

TILRAUNUM til sjálfsvígs fækkaði um 25% á tveggja ára tímabili í Nürnberg í Þýskalandi þar sem forvarnarstarf gegn þunglyndi og sjálfsvígum var þróað, sem að stofni til er notað hér á landi í verkefninu "Þjóð gegn þunglyndi" sem hleypt var af... Meira
14. febrúar 2004 | Suðurnes | 55 orð

Skrímsladagur í grunnskólanum

Sandgerði | Sérkennilegt var um að lítast í Grunnskóla Sandgerðis í gær. Á göngum og í skólastofum voru á sveimi alls kyns skrímsli og furðuverur sem venjulega sjást ekki á svo virðulegum stað. Meira
14. febrúar 2004 | Miðopna | 446 orð

Skuldir Reykjavíkurborgar stefna í 73 milljarða króna

Mörgum brá í brún þegar staðfesting fékkst á því í desember sl. að hreinar skuldir Reykjavíkurborgar, þ.e. Meira
14. febrúar 2004 | Suðurnes | 133 orð

Sýning Árna Johnsen opnuð í Gryfjunni í dag

Keflavík | Árni Johnsen opnar í dag sýningu á steinskúlptúrum sýnum í Gryfjunni, sýningarsal sem verið er að innrétta í Duus-húsum í Keflavík. Sýningin heitir Grjótið í Grundarfirði. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð

Sýning í Safnahúsinu Eyrartúni

Ísafjörður | Sýning verður opnuð í Safnahúsinu Eyrartúni á Ísafirði á morgun kl. 15. Sýningin er til minningar um að liðin eru 100 ár frá upphafi heimastjórnar á Íslandi. Öllum íbúum Ísafjarðarbæjar og gestum er boðið að vera við opnun sýningarinnar. Meira
14. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 15 orð

Tilhugalíf

SVARTIR svanir í dýragarði í borginni Wuhan í Hubei-héraði í Kína. Valentínusardagurinn er í... Meira
14. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 112 orð

Tóbak skaðar frjósemi

REYKINGAR draga verulega úr frjósemi karla og kvenna og reykingar á meðgöngutíma geta haft alvarlegar afleiðingar fyrir börnin, að sögn BBC . Meira
14. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 75 orð

Tryggði sér titilinn | Halldór B.

Tryggði sér titilinn | Halldór B. Halldórsson tryggði sér Akureyrartitilinn í skák á fimmtudagskvöld með dramatískum sigri yfir Skúla Torfasyni eftir að hafa staðið höllum fæti lengst af. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 337 orð

Umhverfisáhrif erlendrar hersetu verði könnuð

"BRÝNT er að fram fari almenn úttekt á umhverfisáhrifum af völdum erlendrar hersetu á Íslandi," segir í greinargerð þingsályktunartillögu, sem Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs, hefur lagt fram á Alþingi. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð

Undanþága á vörugjaldi framlengd

FJÁRMÁLARÁÐHERRA áformar að framlengja undanþágu vegna vörugjalda á gasbúnað í metangasknúna bíla. Fram kom í viðtali Morgunblaðsins við Björn H. Halldórsson, framkvæmdastjóra Metans ehf. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 319 orð

Úr bæjarlífinu

Fátt er um annað rætt á Egilsstöðum en hið óhugnanlega morðmál í Neskaupstað. Fólk virðist margt ráðvillt vegna atburðarins, enda vart rúm fyrir slíkan hroða í sálarlífi Austfirðinga. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 395 orð

Varað við bráðabirgðaákvæði um hækkun Laxárstíflu

STJÓRN Landverndar telur það eiga að vera almenna reglu að verndunarlög standi óskert í meginatriðum og afar þung rök þurfi að vera fyrir undanþágum frá þeim og öðrum frávikum. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 459 orð

Verð 15% hærra en á Norðurlöndum en ekki 53%

SAMKVÆMT nýrri könnun Samtaka verslunarinnar er lyfjaverð á Íslandi 15% hærra en á öðrum Norðurlöndum. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 162 orð

Viðgerð á háspennulínunni lokið

STARFSMENN Rarik hafa lokið viðgerð á háspennulínunni milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar. Snjóflóð féllu á línuna á tveimur stöðum í óveðrinu 13. janúar sl., annar vegar í Karlsárdal og hins vegar í Burstabrekkudal. Meira
14. febrúar 2004 | Landsbyggðin | 181 orð

Vilja ná betri tökum á skipulagi í uppsveitum

SKIPULAGSNEFND uppsveita Árnessýslu hélt sinn fyrsta fund fimmtudaginn 12. febrúar sl. á skrifstofu byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa að Laugarvatni. Meira
14. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 203 orð

Vill velja arftakann sjálfur

VLADÍMÍR Pútín, forseti Rússlands, hefur hug á að velja sjálfur arftaka sinn í embætti en allt bendir til að hann vinni sigur í forsetakosningum, sem fara fram í Rússlandi 14. mars nk., og ríki til ársins 2008. Meira
14. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 97 orð

Yfirmaður hjá Skandia svipti sig lífi

HÁTTSETTUR starfsmaður sænska tryggingarisans Skandia, sem sætir nú lögreglurannsókn vegna svimandi hárra kaupauka til forsvarsmanna, svipti sig lífi á hótelherbergi í miðborg Stokkhólms fyrr í vikunni, að því er sænska Aftonbladet greindi frá. Meira
14. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 132 orð

Þrjú innbrot | Þrjú innbrot eða...

Þrjú innbrot | Þrjú innbrot eða tilraun til innbrots eru til rannsóknar hjá rannsóknardeild lögreglunnar á Akureyri, en þau voru öll framin í vikunni. Tilkynnt var um að brotist hefði verið inn í Oddeyrarskóla í byrjun vikunnar. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 182 orð

Þrjú í gæsluvarðhaldi vegna 13 kílóa af hassi

TVEIR karlmenn og ein kona hafa verið úrskurðuð í tveggja vikna gæsluvarðhald, að kröfu lögreglunnar í Reykjavík, vegna gruns um aðild að innflutningi og vörslu á 13 kílóum af hassi. Meira
14. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 395 orð

Þyrlulæknum sagt upp frá og með 1. maí

LÆKNUM sem starfa á þyrlu Landhelgisgæslunnar hefur verið sagt upp störfum frá og með 1. Meira

Ritstjórnargreinar

14. febrúar 2004 | Leiðarar | 368 orð

Brottför eftirlitsvéla

Utanríkisráðuneytið hefur óskað skýringa á því hvers vegna engar kafbáta- og skipaeftirlitsflugvélar hafa verið hér á landi síðan 5. febrúar og hvort og hvenær slíkar vélar verði sendar til landsins á ný. Meira
14. febrúar 2004 | Leiðarar | 483 orð

Tetra og peningar skattgreiðenda

Nokkra lærdóma virðist mega draga af hinni undarlegu atburðarás í kringum fyrirtækið Tetra Ísland undanfarna daga. Í fyrsta lagi er augljóslega ekki alltaf vænlegt til árangurs að semja við lægstbjóðanda í opinberum útboðum. Meira
14. febrúar 2004 | Staksteinar | 337 orð

- Þingræðið fótum troðið?

Margrét Sverrisdóttir skrifar um lýðræði á vef Frjálslynda flokksins. "Löggjafarvaldið hefur verið að veikjast og framkvæmdavaldið hefur fært sig stöðugt upp á skaftið á kostnað löggjafarvaldsins," skrifar Margrét. Meira

Menning

14. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 303 orð

Allt er vænt sem vel er loðið

Á YFIRSTANDANDI tískuviku í New York hefur fátt verið eins áberandi og loðfeldir. Ekki einungis eru hönnuðir með pelsjakka heldur er loðskinn látið skreyta kraga, ermar og fleira. Meira
14. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 91 orð

BAR 11 Tónleikar með hljómsveitinni Úlpu...

BAR 11 Tónleikar með hljómsveitinni Úlpu hefjast kl. 23. 700 kall inn. GRANDROKK Kvennapönksveitin Harum Scarum frá Bandaríkjunum studd íslensku sveitunum Brúðarbandið, Hölt hóra og Hryðjuverk. Hefst kl. 22. KLÚBBURINN Spútnik. KRINGLUKRÁIN Hljómar. Meira
14. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 150 orð

Bond fyrir börnin

BRESKI leikarinn Jude Law hefur viðurkennt að hann hafi mikinn áhuga á að leika James Bond í næstu kvikmynd um njósnara hennar hátignar ef tækifærið gefst. Meira
14. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 594 orð

Fiskur, ull og kvikmyndalist

GAGNRÝNENDUR í Bandaríkjunum hafa hrifist af Mávahlátri Ágústs Guðmundssonar en myndin var frumsýnd í New York í gær. Meira
14. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 69 orð

Freestyle 2004

HIN árlega Freestylekeppni Tónabæjar fer fram sunnudaginn 22. febrúar í Laugardalshöll. Skráningu lýkur nú á mánudaginn. Keppni hjá aldurshópnum 10 til 12 ára hefst klukkan 12.00 en keppni 13 til 17 ára hefst klukkan 15.00. Meira
14. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 237 orð

Heimsókn í kambódískar útrýmingarbúðir

Leikstjóri og handritshöfundur: Rithy Panh. Heimildarmynd. 2002. Meira
14. febrúar 2004 | Menningarlíf | 216 orð

Huglagsmynd vestræns frumbyggja

MAGNÚS Sigurðarson opnar sýningu á innsetningu í Galleríi Kling & Bang, Laugavegi 23, kl. 16 í dag. Innsetningin, Greining hins augljósa / Diagnosis of the Obvious, samanstendur af prentuðum myndverkum, texta og myndbandsverki. Meira
14. febrúar 2004 | Menningarlíf | 157 orð

Inntökupróf í Heimskór æskunnar

ÍSLENSKUM kórsöngvurum á aldrinum 17-26 ára gefst nú kostur á að þreyta inntökupróf í Heimskór æskunnar í síðari hluta þessa mánaðar. Meira
14. febrúar 2004 | Menningarlíf | 20 orð

Kaffitár við Bankastræti HH Karls sýnir...

Kaffitár við Bankastræti HH Karls sýnir nú leirmyndir af svæði 101 Reykjavík. Sýningin er sérstaklega tileinkuð gömlum húsum við... Meira
14. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 124 orð

Kennir samkeppni og ólöglegu niðurhali um

PLÖTUBÚÐAKEÐJAN Tower Records hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta í Bandaríkjunum og kennir samkeppni og ólöglegu niðurhali um slæmt gengi. Tower hafði gengið illa um nokkurt skeið og hafði ekki fundist kaupandi að fyrirtækinu. Meira
14. febrúar 2004 | Tónlist | 1483 orð

Kórsöngur og þrír Vínarsnillingar

Kammerkór Hafnarfjarðar stjórnandi Helgi Bragason. Kammerkór Reykjavíkur, stjórnandi Sigurður Bragason, einsöngvarar Sigurlaug Arnardóttir og Ardís Ólöf Víkingsdóttir. Kammerkór Mosfellsbæjar stjórnandi Símon H. Ívarsson. Arnhildur Valgarðsdóttir, píanóleikari, Hugrún Sif Hallgrímsdóttir, flautuleikari, Egill Þorkelsson og Páll Guðjónsson slagverksleikarar. Laugardagurinn 7. febrúar 2004 kl. 17.00. Meira
14. febrúar 2004 | Menningarlíf | 65 orð

List með lyst

LISTVINAFÉLAG Hallgrímskirkju boðar til hátíðarkvöldverðar í Apótekinu við Austurvöll kl. 20 annað kvöld. Þetta er í fyrsta skipti sem slík leið er farin til fjáröflunar fyrir starfsemi félagsins. Meira
14. febrúar 2004 | Menningarlíf | 103 orð

Ljóðakort

Á VEGUM Lítilla ljósa á jörð eru komin út myndskreytt ljóðakort með samblandi prentunar og handverks. Kortin voru gefin út í tengslum við sýninguna Skáldið sem dó & skáldið sem lifir í desember sl. Meira
14. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 136 orð

...mjög löngum degi

BILL Murray er í aðalhlutverki í gamanmyndinni Dagurinn langi (Groundhog day) sem er á Stöð 2 í nótt. Þeir sem hafa ekki séð myndina og nenna ekki að vaka fram eftir í þetta sinn ættu að minnsta kosti að taka myndina upp. Meira
14. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 56 orð

NÝLIÐI ÁRSINS: Love Guru KYNÞOKKAFYLLSTI POPPARINN:...

NÝLIÐI ÁRSINS: Love Guru KYNÞOKKAFYLLSTI POPPARINN: Jón Jósep (Í svörtum fötum) HEIMASÍÐA ÁRSINS: Gassi (Í svörtum fötum) MYNDBAND ÁRSINS: Guðjón Jónsson (Írafár - "Fáum aldrei nóg") SÖNGKONA ÁRSINS: Birgitta Haukdal (Írafár) SÖNGVARI ÁRSINS:... Meira
14. febrúar 2004 | Leiklist | 593 orð

Rétt sýning á réttum stað

Höfundur: Paul Harrison. Þýðing: Guðrún Bachmann. Leikstjóri: Ingrid Jónsdóttir. Leikmynd: Ingrid Jónsdóttir. Lýsing: Björn Arnór Sveinbjörnsson, Sveinbjörn Björnsson. Hljóðmynd: Friðþjófur Þorsteinsson og leikhópurinn. Leikskrá: Greipur Gíslason. Frumsýning í Sundatanga, 6. febrúar 2004. Meira
14. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 208 orð

Sannar bíósögur og fleiri til

KVIKMYNDAKLÚBBURINN öflugi, Bíó Reykjavík, stendur fyrir veglegri kvikmyndahátíð um helgina þar sem sýndar verða sígildar kvikmyndir sem hver á sinn hátt hefur haft rík áhrif á kvikmyndasöguna. Meira
14. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 126 orð

Svartklæddir sigursælir

ÞAÐ fer ekki á milli mála hver er vinsælasta hljómsveit landsins, allavega ef marka má niðurstöður kosningar sem stóð yfir á heimasíðu útvarpsstöðvarinnar FM957. Meira
14. febrúar 2004 | Menningarlíf | 37 orð

Sýningu lýkur

Safn Laugavegi 37 Sýningu á völdum verkum frá ferli Hreins Friðfinnssonar lýkur á sunnudag. Sýning á nýjum verkum eftir Hrafnkel Sigurðsson verður opnuð 20. febrúar. Opið miðvikudaga til föstudaga kl. 14-18, um helgar kl. 14-17. Aðgangur er... Meira
14. febrúar 2004 | Menningarlíf | 181 orð

Tvö P í Kirkjuhvoli

MENNINGAR- og safnanefnd Garðabæjar stendur fyrir tónleikum í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli í Garðabæ kl. 17 í dag. Þar koma fram Peter Tompkins óbóleikari og Pétur Jónasson gítarleikari og flytja verk eftir frönsk, spænsk og íslensk tónskáld, m.a. Meira
14. febrúar 2004 | Tónlist | 430 orð

Ungir einleikarar á uppleið

Sibelius: Fiðlukonsert í d. Sjostakovitsj: Sellókonsert nr. 1 í Es. Ibert: Flautukonsert. Brahms: Fiðlukonsert í D. Ingrid Karlsdóttir fiðla, Gyða Valtýsdóttir selló, Melkorka Ólafsdóttir flauta og Helga Þóra Björgvinsdóttir fiðla. Stjórnandi: Niklas Wallén. Fimmtudaginn 12. febrúar kl. 19. Meira
14. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 117 orð

Ungur Will Smith

RAPPARINN og leikarinn Will Smith vakti mikla lukku í þáttaröðinni Fresh Prince of Bel Air sem gekk í Bandaríkjunum á árunum 1990-1996. Stöð 3 hefur nú þessa þætti til sýningar en þar er sýnt hvernig rapplíf og glæsilíf Beverly Hills mætist. Meira

Umræðan

14. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 412 orð

Adams og Benetton MIG langar að...

Adams og Benetton MIG langar að þakka versluninni Adams í Smáralindinni fyrir frábæra þjónustu. Þannig var að börnin mín fengu gjöf frá Adams í október sem ég þurfti að skipta. Meira
14. febrúar 2004 | Aðsent efni | 738 orð

Fríkirkjan og safnaðarmeðlimurinn

Sögulega séð er ekki svo ýkja langt síðan allir Íslendingar voru skyldugir samkvæmt lögum til að játa kristna trú og gjalda kirkjustofnuninni háan skatt. Meira
14. febrúar 2004 | Aðsent efni | 452 orð

Goddastaðir

Nú er röðin komin að forsetaembættinu. Meira
14. febrúar 2004 | Aðsent efni | 1327 orð

Meira um Hæstarétt og stjórnarskrána

Vandinn er einfaldlega sá að meirihluti Alþingis hefur, a.m.k. í mörgum tilvikum, metið stjórnskipulegar heimildir sínar og skyldur með öðrum hætti en reyndin verður síðan í Hæstarétti. Meira
14. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 330 orð

Ógnarafl

ÞAU sem upplifðu tíma kaldastríðsins, kjarnorkukapphlaupið og ógnina, sem alltaf var viðvarandi, kalla ekki allt ömmu sína. Þetta voru erfiðir tímar og miklar breytingar, sem áttu sér stað. Meira
14. febrúar 2004 | Aðsent efni | 482 orð

Pínlegt fyrir Pál

ÉG BENTI á það í smágrein fyrr í vikunni, að Páll Vilhjálmsson blaðamaður hefði farið með rangt mál, þegar hann hafði sagt, að með lagasetningu um sparisjóði á dögunum hefði verið "komið í veg fyrir að stofnfjáreigendur gætu höndlað með eigin fé... Meira
14. febrúar 2004 | Aðsent efni | 631 orð

Rannsóknarframlög til Háskólans í Reykjavík

Formaður Visku, félags stúdenta við Háskólann í Reykjavík, verður að gera ráð fyrir að skrif hans séu tekin alvarlega. Meira
14. febrúar 2004 | Aðsent efni | 1683 orð

SPRON-lögin: Umdeilanleg lagasetning

Þessar árásir á 1.100 stofnfjáreigendur í SPRON eru með ólíkindum. Meira
14. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 373 orð

Verndaráætlun eða umhverfismat?

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra er ákafur talsmaður þess að gert verði mat á umhverfisáhrifum þess að hækka stíflu um í Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu um 10-12 metra. Meira

Viðskipti

14. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 256 orð

Hagnaður Kaldbaks 2.262 milljónir króna

HAGNAÐUR Kaldbaks fjárfestingarfélags nam 2.262 milljónum króna á síðasta ári en árið á undan nam hagnaðurinn 824 milljónum króna. Innleystur hagnaður af verðbréfum jókst úr 380 milljónum króna í 2.044 milljónir króna. Meira
14. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 703 orð

Hagnaður KB banka 7.520 milljónir króna í fyrra

HAGNAÐUR KB banka á síðasta ári nam 7.520 milljónum króna og jókst um 40% frá fyrra ári. Greiningardeildir Íslandsbanka og Landsbanka höfðu að meðaltali spáð bankanum 7.657 milljóna króna hagnaði. Hagnaður fjórða fjórðungs nam 2. Meira
14. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 320 orð

Hlutafé Össurar lækkað um 10 milljónir króna

SAMÞYKKT var á aðalfundi Össurar hf. sem haldinn var á Nordica-hóteli í gær, að lækka hlutafé félagsins um 10 milljónir króna eða úr kr. 328.441.000 í kr. 318.441.000. Meira
14. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 260 orð

Miklar afskriftir útlána

AFSKRIFTAREIKNINGUR útlána KB banka hækkaði um 44% milli ára, úr 5,8 í 8,3 milljarða króna. Sem hlutfall af útlánum og veittum ábyrgðum hækkaði reikningurinn úr 2,1% í 2,4%. Meira

Fastir þættir

14. febrúar 2004 | Árnað heilla | 41 orð

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Mánudaginn 16. febrúar nk. verður frú Þórhalla Jónasdóttir, Sólbakka, Bakkafirði, áttræð. Af því tilefni mun hún taka á móti ættingjum og vinum á heimili sonar síns og tengdadóttur, í Búlandi 23 Reykjavík, sunnudaginn 15. febrúar, frá kl. Meira
14. febrúar 2004 | Í dag | 1196 orð

Biblíudagurinn 2004 Árlegur Biblíudagur verður haldinn...

Biblíudagurinn 2004 Árlegur Biblíudagur verður haldinn næstkomandi sunnudag, 15. febrúar. Guðsþjónustur í kirkjum landsins verða þá sérstaklega helgaðar Biblíunni og mikilvægi hennar fyrir kristna kirkju. Meira
14. febrúar 2004 | Fastir þættir | 308 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

ÍSLANDSMÓT kvenna í sveitakeppni fór fram fyrir tveimur vikum. Ellefu sveitir tóku þátt í mótinu og var spiluð einföld umferð af 10 spila leikum. Sveit Esju Kjötvinnslu varð hlutskörpust, hlaut 205 stig, eða 18,7 stig að meðaltali úr leik. Meira
14. febrúar 2004 | Dagbók | 32 orð

BÖRN AÐ LEIK

Í hlæjandi sólskini sat ég og horfði á sólbrún andlit og nakta fætur. Minn hugur bar skugga horfinnar nætur, og hönd mín var köld og þung. Einu sinni var maður í ókunnu landi. Handfylli af sandi. Og síðan... Meira
14. febrúar 2004 | Dagbók | 456 orð

(Fil. 2, 3.)

Í dag er laugardagur 14. febrúar, 45. dagur ársins 2004, Valentínusdagur. Orð dagsins: Gjörið ekkert af eigingirni eða hégómagirnd. Verið lítillátir og metið aðra meira en sjálfa yður. Meira
14. febrúar 2004 | Í dag | 1173 orð

Góð þátttaka í Íslandsmeistaramótinu

Íslandsmeistaramót í 5 og 5 dönsum fór fram sunnudaginn 8. febrúar sl. Meira
14. febrúar 2004 | Viðhorf | 752 orð

Hvað hefði Hannes gert?

Þessi saga er rifjuð upp vegna þess að telja má fullvíst að Hannes Hafstein hefði aldrei notað þau stóru orð sem núverandi forystumenn þjóðarinnar hafa látið falla á síðustu dögum. Hann hefði örugglega teygt sig til samkomulags við andstæðing sinn og tryggt að enginn skuggi félli á afmælishaldið. Meira
14. febrúar 2004 | Fastir þættir | 921 orð

Íslenskt mál

Það er alkunna að sum orð eru vandmeðfarnari en önnur. Eitt af mörgum ‘erfiðum' orðum í íslensku er sögnin að ljá . Meira
14. febrúar 2004 | Í dag | 2216 orð

(Lúk. 8).

Guðspjall dagsins: Ferns konar sáðjörð. Biblíudagurinn. Meira
14. febrúar 2004 | Fastir þættir | 141 orð

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. Rc3 Bb7 5. Bg5 Be7 6. Dc2 d5 7. Bxf6 Bxf6 8. cxd5 exd5 9. e3 O-O 10. O-O-O c5 11. dxc5 Bxc3 12. Dxc3 Rd7 13. c6 Bxc6 14. Kb1 Rc5 15. Bd3 De8 16. De5 Staðan kom upp í alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Gíbraltar. Meira
14. febrúar 2004 | Fastir þættir | 375 orð

Víkverji skrifar...

Víkverji sá myndina Glötuð þýðing með Bill Murray í vikunni og skemmti sér hið besta, enda hreint frábær mynd. Víkverja þótti hins vegar lítið til þjónustunnar í kvikmyndahúsinu koma. Meira

Íþróttir

14. febrúar 2004 | Íþróttir | 318 orð

* ALAN Curbishley , knattspyrnustjóri enska...

* ALAN Curbishley , knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Charlton sem Hermann Hreiðarsson leikur með, hefur framlengt samning sinn við félagið til sumarsins 2007. Meira
14. febrúar 2004 | Íþróttir | 65 orð

Bikarleikir

LEIKIRNIR í 16 liða úrslitum: LAUGARDAGUR: Man. United - Man. Meira
14. febrúar 2004 | Íþróttir | 262 orð

BIKARPUNKTAR

*ARSENAL og Chelsea mætast fjórða árið í röð í bikarkeppninni. 2001 lagði Arsenal Chelsea í 16 liða úrslitum 1:0 og árið eftir, 2002 mættust liðin í úrslitaleiknum í Cardiff. Arsenal fagnaði þá sigri, 2:0. Í fyrra áttust liðin við í 8 liða úrslitum. Meira
14. febrúar 2004 | Íþróttir | 94 orð

Enn sigrar Selfoss

SELFYSSINGAR unnu í gærkvöld þriðja sigur sinn í jafnmörgum leikjum í 1. deild karla í handknattleik þegar þeir lögðu Aftureldingu að velli, 26:23, á heimavelli sínum. Meira
14. febrúar 2004 | Íþróttir | 312 orð

Fjárhirslur Norðmanna að tæmast

Á UNDANFÖRNUM árum hafa fjölmargir íslenskir knattspyrnumenn leikið í efstu deild í Noregi og látið mikið að sér kveða en í ár bregður svo við að aðeins fjórir íslenskir leikmenn verða í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni. Þeir eru Ólafur Örn Bjarnason hjá Brann, Gylfi Einarsson og Davíð Þór Viðarsson hjá Lyn og Hannes Þ. Sigurðsson hjá Viking. Meira
14. febrúar 2004 | Íþróttir | 88 orð

Gríðarlegur hagnaður hjá Rosenborg

NORSKA meistaraliðið í knattspyrnu, Rosenborg, hefur skilað gríðarlegum hagnaði undanfarin ár, en á síðastliðnu ári var liðið ekki í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn á sl. sjö árum. Meira
14. febrúar 2004 | Íþróttir | 179 orð

Gunnar og Bjarni til reynslu hjá Reading

TVEIR drengjalandsliðsmenn í knattspyrnu, Gunnar Kristjánsson, 16 ára KR-ingur, og Bjarni Þór Viðarsson, 15 ára FH-ingur, fara á morgun til Englands. Þeir verða þar til reynslu hjá 1. Meira
14. febrúar 2004 | Íþróttir | 356 orð

* INDRIÐI Sigurðsson lagði upp mark...

* INDRIÐI Sigurðsson lagði upp mark Genk sem gerði jafntefli, 1:1, við Standard Liege í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Indriði átti góða sendingu frá vinstri kanti og Cédric Roussel skoraði með hörkuskalla. Meira
14. febrúar 2004 | Íþróttir | 132 orð

Jóhannes hjá Start

JÓHANNES Harðarson, knattspyrnumaður frá Akranesi, er kominn til norska 1. deildarliðsins Start og verður þar til reynslu næstu daga. Meira
14. febrúar 2004 | Íþróttir | 162 orð

Konum meinað að stökkva á skíðum

SÝSLUMAÐURINN í Modum í Noregi, Halvor Hartz, segir að jafnréttislög landsins séu brotinn þar sem konum er meinað að taka þátt í Vikersund-skíðastökkskeppninni sem fram fer í mars. Meira
14. febrúar 2004 | Íþróttir | 231 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Þór Þ.

KÖRFUKNATTLEIKUR Þór Þ. - Tindastóll 110:85 Íþróttamiðstöðin Þorlákshöfn, úrvalsdeild karla, Intersport-deildin, föstudaginn 13. febrúar 2004. Meira
14. febrúar 2004 | Íþróttir | 218 orð

Langþráður sigur hjá Þórsurum

ÞÓR úr Þorlákshöfn vann frækilegan sigur á Tindastóli í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöldi. Lokatölur 110 gegn 85 segja þó varla alla söguna því munurinn á liðunum var lengst af meiri. Eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins höfðu Þórsarar tapað 14 leikjum í röð og stigin voru þeim því afar kærkomin í harðri fallbaráttu deildarinnar. Meira
14. febrúar 2004 | Íþróttir | 231 orð

Maruyama á enn metið

ALLA atvinnukylfinga dreymir um að leika 18 holur á undir 60 höggum og í síðustu viku lék Ernie Els á 60 höggum og var hársbreidd frá því að ná því að leika á 59 höggum. Els lék fyrsta hringinn á Heineken-mótinu í Ástralíu á 12 höggum undir pari. Meira
14. febrúar 2004 | Íþróttir | 183 orð

Michelle Wie á Masters árið 2005?

UNDANFARIN misseri hafa forráðamenn golfklúbbsins á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum staðið í ströngu við að svara fyrir sig vegna mótmæla samtaka kvenna víðsvegar um heiminn. Engar konur eru meðlimir Augusta-klúbbsins og engar konur fá að leika á vellinum sem hýsir eitt af stórmótunum fjórum sem fram fara á hverju ári. Meira
14. febrúar 2004 | Íþróttir | 114 orð

Ólafur ekki til Groningen

ÓLAFUR Ingi Skúlason, knattspyrnumaður hjá Arsenal, hefur ekki áhuga á að fara til reynslu hjá hollenska úrvalsdeildarfélaginu Groningen. "Þessi möguleiki kom upp fyrir nokkrum dögum en ég er lítið spenntur fyrir því. Meira
14. febrúar 2004 | Íþróttir | 430 orð

Ranieri líkir Henry við Ali

ÞAÐ má með sanni segja að stórviðureign 16 liða úrslita í ensku bikarkeppninni um helgina fari fram á morgun á Highbury í Islington-hverfinu í Norður-London. Bikarmeistarar Arsenal síðustu tvö ár taka þá á móti milljónaliði Chelsea. Meira
14. febrúar 2004 | Íþróttir | 103 orð

Sjö meistarar krýndir

ÞRIÐJA og síðasta umferðin í Íslandsmótinu í glímu, Leppinmótaröðinni, fer fram í íþróttahúsi Hagaskóla á morgun kl. 13. Keppt verður í sjö flokkum og Íslandsmeistarar krýndir. Meira
14. febrúar 2004 | Íþróttir | 80 orð

Strachan er hættur

GORDON Strachan hætti í gær störfum sem knattspyrnustjóri Southampton, þremur mánuðum fyrr en áætlað var. Meira
14. febrúar 2004 | Íþróttir | 218 orð

UM HELGINA

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Úrvalsdeild karla, RE/MAX-deild: Austurberg: ÍR - KA 16.30 Ásgarður: Stjarnan - Valur 17 Framhús: Fram - HK 15.30 1. deild kvenna, RE/MAX-deildin: Framhús: Fram - Haukar 13. Meira
14. febrúar 2004 | Íþróttir | 137 orð

Vestmannaeyingar í Frakklandi

ÍSLANDSMEISTARAR ÍBV í handknattleik kvenna leika á morgun fyrri leik sinn við franska liðið Havre Athletic Club Handball í 16 liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu. Leikurinn fer fram í Le Havre. Havre Athletic Club Handball vann belgíska liðið STHV J. Meira
14. febrúar 2004 | Íþróttir | 680 orð

Vonandi fær Keegan sigur í afmælisgjöf

"LEIKURINN fer fram á afmælisdegi Kevins Keegans knattspyrnustjóra og það væri fínt að færa honum sigur í afmælisgjöf," sagði Árni Gautur Arason, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, er Morgunblaðið sló á þráðinn til hans í gær en hann stendur á... Meira
14. febrúar 2004 | Íþróttir | 123 orð

Watford sektaði Heiðar

WATFORD hefur sektað Heiðar Helguson fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leiknum gegn WBA í ensku 1. deildinni á dögunum. Hann er kominn í leikbann frá og með deginum í dag og missir af þremur næstu leikjum liðsins. Meira
14. febrúar 2004 | Íþróttir | 290 orð

* WAYNE Rooney , framherjinn ungi...

* WAYNE Rooney , framherjinn ungi hjá Everton , hefur verið kærður af konu í Manchester sem heldur því fram að hann hafi hrækt í auga hennar á næturklúbbi í Manchester á aðfaranótt síðasta sunnudags þar sem hann var að skemmta sér með félögum sínum í... Meira

Úr verinu

14. febrúar 2004 | Úr verinu | 238 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 95 95 95...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 95 95 95 572 54,340 Keila 21 21 21 10 210 Langa 60 60 60 40 2,400 Lúða 433 432 433 34 14,716 Skata 9 7 8 25 211 Skötuselur 130 130 130 6 780 Steinbítur 90 90 90 296 26,640 Ufsi 40 35 35 16,972 595,234 Undýsa 34 34 34 1,022... Meira

Barnablað

14. febrúar 2004 | Barnablað | 16 orð

Björg Dagbjört Sigursveinsdóttir, sem er níu...

Björg Dagbjört Sigursveinsdóttir, sem er níu ára og á heima í Meðallandi, teiknaði þennan sæta... Meira
14. febrúar 2004 | Barnablað | 18 orð

Daníel Óli Ólafsson, sem er tólf...

Daníel Óli Ólafsson, sem er tólf ára og býr í Mosfellsbæ, sendi okkur þessa flottu mynd af... Meira
14. febrúar 2004 | Barnablað | 98 orð

Dönsk spennumynd í Norræna húsinu

Danska myndin Klifurstelpan (Klatretøsen - et kup for livet) verður sýnd í Norræna húsinu klukkan tvö á morgun. Myndin, sem er eftir leikstjórann Hans Fabian Wullenweber hefur notið mikilla vinsælda á Norðurlöndum en hún segir frá Idu sem er 12 ára. Meira
14. febrúar 2004 | Barnablað | 65 orð

Flest dýr þurfa að setjast eða...

Flest dýr þurfa að setjast eða leggjast út af til að sofna því annars ná þau ekki að slaka nógu vel á í öllum líkamanum. Bæði hestar og gíraffar geta þó sofið standandi en til þess að gera það þurfa þeir að læsa liðunum í fótunum. Meira
14. febrúar 2004 | Barnablað | 430 orð

Gaman að spá í risaeðlur

Margir krakkar hafa mikinn áhuga á risaeðlum og geta leikið sér tímunum saman í risaeðluleikjum. Risaeðlur eru því ótrúlega lifandi í huga okkar þótt það sé lengra síðan þær voru uppi en við getum ímyndað okkur. Meira
14. febrúar 2004 | Barnablað | 140 orð

Gersemar í jörðinni

Marga krakka dreymir um að verða fornleifafræðingar eins og Indiana Jones og ferðast vítt og breitt um heiminn til að leita að horfnum dýrgripum. Meira
14. febrúar 2004 | Barnablað | 159 orð

Húsdýr

MENN hafa haldið húsdýr í að minnsta kosti 9.000 ár en fyrstu húsdýrin voru villt dýr sem menn fönguðu til að nýta afurðir þeirra eins og til dæmis mjólk, egg, kjöt, ull og skinn. Meira
14. febrúar 2004 | Barnablað | 77 orð

Marín Eiríksdóttir, níu ára, teiknaði þessar...

Marín Eiríksdóttir, níu ára, teiknaði þessar flottu hundamyndir og skrifaði leiðbeiningar með. Hún veit greinilega upp á hár hvernig á að hugsa um hunda. "Hundar eru mjög dýrmætir og þurfa mjög mikinn mat. Meira
14. febrúar 2004 | Barnablað | 12 orð

Óðinn Karl Skúlason, fjögurra ára, bjó...

Óðinn Karl Skúlason, fjögurra ára, bjó til þessa flottu glimmer- og... Meira
14. febrúar 2004 | Barnablað | 121 orð

"Gaman að þrífa Guttormsbásinn"

Sindri Sævarsson var í fjósinu að þrífa í kring um svínin og nautgripina. Hvað ertu búinn að vera að gera í morgun? Við byrjuðum á að gefa þeim hey og fóðurbæti. Síðan fylgdumst við með því þegar kýrnar voru mjólkaðar og kembdum þeim. Meira
14. febrúar 2004 | Barnablað | 134 orð

"Notalegt að vera með hestunum"

Bjarnheiður María Arnarsdóttir var í hest- og fjárhúsinu. Hvað ertu búin að vera að gera í morgun? Við erum búin að kemba hestunum og gefa þeim gras. Við gáfum líka kindunum og eigum að þrífa stíurnar þeirra á eftir þegar þær verða farnar út í girðingu. Meira
14. febrúar 2004 | Barnablað | 116 orð

"Villtu dýrin mest spennandi"

Ása Margrét Jóhannesdóttir var í loðdýrahúsinu hjá minkunum og refunum. Hvað ertu búin að vera að gera í morgun? Ég er búin að vera að þrífa hey og sag úr greninu hjá refnum og pússa gluggana á því. Svo förum við út í gerðið á eftir og gefum þeim. Meira
14. febrúar 2004 | Barnablað | 16 orð

Ratleikur

Risaeðlan á myndinni borðar bara laufblöð. Getið þið hjálpað henni að finna réttu leiðina að... Meira
14. febrúar 2004 | Barnablað | 53 orð

Stefán Rafn Rúnarsson, tíu ára, teiknaði...

Stefán Rafn Rúnarsson, tíu ára, teiknaði þessa mynd sem heitir Kisan hans Jóns og skrifaði þessa fínu frásögn með henni. "Jón er með mér í bekk. Hann á kisu sem er mjög sæt. Meira
14. febrúar 2004 | Barnablað | 205 orð

Teiknið flottar skákmyndir

Jæja, þá er komið að því að taka fram teikniblokkina og teikna æðislega flotta skákmynd! Skákfélagið Hrókurinn, Penninn og Morgunblaðið ætla nefnilega að halda skákmyndasamkeppni meðal barna í grunnskólum og leikskólum í tilefni af Skákhátíð Reykjavíkur. Meira
14. febrúar 2004 | Barnablað | 289 orð

Vinsælir vinnumorgnar í Húsdýragarðinum

Fyrir hundrað árum bjuggu flestir íslenskir krakkar í sveitum og fyrir fimmtíu árum voru flestir krakkar, sem ekki bjuggu í sveit, sendir þangað á sumrin. Meira
14. febrúar 2004 | Barnablað | 79 orð

Vitið þið hvaða núlifandi dýr er...

Vitið þið hvaða núlifandi dýr er hættulegasta dýr jarðarinnar? Meira

Lesbók

14. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 572 orð

ALGER VITLEYSA!

Þeir eru nú dálítið fyndnir stundum þarna vestan hafsins, ekki síst vegna þess tvöfalda siðgæðis sem ríkir í fjölmiðlum þeirra. Meira
14. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2196 orð

EIRÐARLAUSIR NÆTURSÖNGVAR

Sjöunda sinfónía Gustavs Mahlers er sérkennilega óræð tónsmíð, segir í umfjöllun um þessa lítt þekktu sinfóníu sem hefur aðeins einu sinni verið flutt á Íslandi, af Sinfóníuhljómsveit æskunnar og Paul Zukofsky á Listahátíð 1992. Á fimmtudagskvöld ræðst Sinfóníuhljómsveit Íslands til atlögu við verkið í fyrsta sinn, undir stjórn Petris Sakari. Meira
14. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 309 orð

Flugvallalist gagnrýnd

VEGGMYND sem hangir uppi á Tom Bradley-millilandaflugvellinum í Los Angeles hefur hlotið umtalsverða gagnrýni og telja sumir myndina ekki þess eðlis að hún eigi að vera til sýnis á opinberum stað. Meira
14. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 3661 orð

FRAMLEIÐSLA Á SKEPNUM

Malcolm Braly og Edward Bunker eru meðal virtustu höfunda svokallaðra fangelsisbókmennta í Bandaríkjunum. Með skrifum Bralys og Bunkers má segja að flóðgáttir hafi opnast fyrir skrifum bandarískra fanga og hefur síðan þá haldið áfram að renna stríður straumur alls kyns ritverka um efnið. Hér er fjallað um verk Bralys og Bunkers. Meira
14. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 757 orð

FRÁMUNALEG HEIMSKA

1908: Varla fært í votviðri Hafnfirðingur lýsti ástandi gatnanna í Reykjavík í Fjallkonunni 14. Meira
14. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 369 orð

FRÉTTIR ÓHOLLAR

Ein þeirra bóka sem rötuðu á náttborðið mitt með jólabókaflóðinu er "Skyndibitar fyrir sálina" eftir Barböru Berger. Meira
14. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 4803 orð

Greinar A Aðalsteinn Ingólfsson: Drottinssvik og...

Greinar A Aðalsteinn Ingólfsson: Drottinssvik og listasaga, um Anthony Blunt, 3. tbl. bls. 4. Agnes Vogler: Tungumál og vandamál. Um hlutverk tungumálsins í erlendum fræðum, 15. tbl. bls. 6. Ari Kristinsson: Land og synir. Menning og sjónvarp, 39. tbl. Meira
14. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 420 orð

,,HÚN FÓR Í BELGINN"

Flökkusögnin sem hér er fjallað um er skráð í þremur gerðum í þjóðsagnasafni Jóns Árnasonar undir heitunum Selshamurinn, Selkynjaða konan og Betri er belgur en barn. Litlu munar á gerðunum en hér er söguþráður hverrar þeirra rakinn stuttlega. Meira
14. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 770 orð

HVAÐ ERU TIL MARGAR TEGUNDIR AF GEISLUN?

Hvar eru öll tunglsýnin geymd, af hverju dregur Blönduhlíð í Skagafirði nafn sitt, hvort eru nefdýr spendýr eða skriðdýr, er bandaríski seðlabankinn einkarekinn og hver er munurinn á inneitri og úteitri? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum og hægt er að lesa svörin á slóðinni www.visindavefur.hi.is. Meira
14. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1045 orð

Innhverf ljóðræna og rigningardagar á Hlemmi

Til 29. febrúar. Ásmundarsafn er opið daglega frá kl. 13-16. Meira
14. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 242 orð

ÍSLAND Á STRÍÐSTÍMA

Ljósin græn og rauð marka hafnarkjaft líkt og næturklúbb. Meira
14. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 792 orð

Íslensk ljóð A Andri Snær Magnason:...

Íslensk ljóð A Andri Snær Magnason: Þú ert það sem þú étur, 47. tbl. bls. 3. Anna S. Björnsdóttir: Yfir heiðina, 37. tbl. bls. 2. Auðunn Bragi Sveinsson: Í Neskirkju, 2. tbl. bls. 12. Kötturinn í gáminum, 20. tbl. bls.12. Í Landsbókasafni, 35. tbl. bls. Meira
14. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 78 orð

Í TILEFNI AF ALKIRKJULEGRI BÆNAVIKU UM FRIÐ

Lag: Vökum og biðjum. Saman vér eigum eina Krists trú eitt vér í honum - játum það nú, til þess að heimur hljóti Krists sið hann sem að veitir Guðs langþráða frið. Saman öll biðjum - bænin er ein. Bænin er stofninn - ólík hver grein. Meira
14. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 45 orð

LAUGAR DAGSKVÖLD

Hún er sautján ára hún er ósátt við foreldra sína hún veit að besta vinkona hennar nennir ekki að hitta hana í kvöld hún er skotin í strák sem er ekki skotinn í henni í heila hennar er sprengiefni sem getur auðveldlega sprengt átta stærstu borgir heims í... Meira
14. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 468 orð

Laugardagur Kirkjuhvolur, Garðabæ kl.

Laugardagur Kirkjuhvolur, Garðabæ kl. 17 Peter Tompkins óbóleikari og Pétur Jónasson gítarleikari flytja verk eftir frönsk, spænsk og íslensk tónskáld, m.a. eftir Garðbæinginn Hildigunni Rúnarsdóttur. Listasafn Íslands kl. Meira
14. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1132 orð

LISTIN OG STEFNULEYSIÐ

Fyrir rúmu ári, eða 29. desember 2002, birtist á forsíðu Morgunblaðsins grein með yfirskriftinni "Faglegra umhverfi myndlistar". Meira
14. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 507 orð

Madrigalakór kynntur í nýrri tónleikaröð

Ný tónleikaröð hefur göngu sína í Seljakirkju í dag kl. 17. Á þessum fyrstu tónleikum koma fram Jón Bjarnason, organisti kirkjunnar, Gunnhildur Halla Baldursdóttir mezzósópran, Julian Edward Isaacs píanóleikari og Madrigalakórinn. Meira
14. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 554 orð

Málaði 6 stór málverk innblásinn af Nóa albínóa

Þegar haldin var íslensk kvikmyndahátíð í Buenos Aires-borg í Argentínu í lok nóvember sl. gaf einn sýningargesta sig á tal við skipuleggjanda hátíðarinnar dr. Meira
14. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 848 orð

MENNINGARLEG SAMSÖMUN

Fimm íslenskir myndlistarmenn sýna um þessar mundir í La Capella í Barcelona á vegum Listasafns Reykjavíkur. SILJA BJÖRK HULDUDÓTTIR ræddi við Auði Ólafsdóttur, listfræðing og sýningarstjóra, um hinar góðu viðtökur sýningarinnar. Meira
14. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2932 orð

MÉR ER UM OG Ó

Í þessari grein eru sagnir strandþjóða um seli sem bregða af sér hamnum og taka á sig mannslíki skoðaðar, og þá sérstaklega sagan um selkynjuðu konuna en hún felur dýpt í einfaldleika sínum og tjáningu mannlegra tilfinninga sem hefur snortið fólk á öllum tímum. Meira
14. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1096 orð

Misskilningur stjórnmálamanna

Þess misskilnings gætir meðal ofmargra stjórnmálamanna að frétta- og fræðimenn hafi pólitísk markmið að leiðarljósi með skrifum sínum. Meira
14. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 61 orð

Myndlist á Thorvaldsen-bar

ÓLÖF Dómhildur opnar sýningu á Thorvaldsen-bar, Austurstræti 8-10 kl. 17 í dag. Þar gefur að líta heimildamyndir af gjörningi sem fór fram víðsvegar um landið árið 2003. Sýningin hefur áður verið sett upp í Kyoto, Japan og Kaupmannahöfn. Meira
14. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 331 orð

Myndlist Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Elín G.

Myndlist Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Elín G. Jóhannsdóttir. Sonja Georgsdóttir. Til 22. febr. Gallerí Kling og Bang: Magnús Sigurðarson. Til 29. febr. Gallerí Skuggi: Anna Jóa. Til 29. febr. Gallerí Veggur, Síðumúla 22: Kjartan Guðjónsson. Til 20. mars. Meira
14. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 489 orð

NEÐANMÁLS -

I Það er viðeigandi nú á þessum tímum líkamsfurða og opinberana að rifja upp söguna um manninn sem breyttist í konubrjóst, risavaxið konubrjóst. Meira
14. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 65 orð

SÁLARSKIPIÐ

Sálarskip mitt fer hallt á hlið og hrekur til skaðsemdanna, af því það gengur illa við andvirði freistinganna. Sérhverjum undan sjó ég slæ, svo að hann ekki fylli, en á hléborðið illa ræ, áttina tæpast grilli. Meira
14. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 146 orð

SCHUON-HYMNINN

Urweib und Allweib ist de Heilge Jungfrau; So ist sie auch das kosmische Erbarmen. Sie hält den Heimatlosen wie ihr Kind In ihren göttlich-mütterlichen Armen. Die Jungfrau: "mit der Sonne nur bekleidet," So sagt die Schrift. Meira
14. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1574 orð

SIGURVEGARI

Hvítt á svörtu nefnist smásagnasafn eftir rússneska rithöfundinn Ruben David Gonzales Gallego er hlaut rússnesku Bookerverðlaunin í desember síðastliðnum. Bókin fjallar um erfið uppvaxtarár höfundarins sem er fatlaður og átti sér þann draum heitastan að fá að fara til Ameríku því þar væri enginn fatlaður, að sögn sovéskra yfirvalda, fötluðum börnum væri einfaldlega gefin banvæn sprauta við fæðingu. Meira
14. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1432 orð

TRÚFRÆÐI Í TÓNUM

Breska tónskáldið Sir John Tavener semur lofsöng til Maríu fyrir Kammerkór Suðurlands og verður verkið frumflutt á Sumartónleikum í Skálholtskirkju í sumar. Hér er rætt við Tavener um tónlist hans. Meira
14. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 371 orð

Það besta er hræðilegt

JAFNVEL samkvæmt ævintýralegum stöðlum draumaverksmiðjunnar Hollywood telst söguhetja nýjustu bókar Carrie Fisher The Best is Awful , eða Það besta er hræðilegt eins og heiti hennar gæti útlagst á íslensku, langt í frá sem hin týpíska fráskilda kona. Meira
14. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1447 orð

Þýddar greinar í tölublaðaröð Antoine Gallinmard.

Þýddar greinar í tölublaðaröð Antoine Gallinmard. Milan Kundera: Minnisleikhúsið. Leiðin til fáfræðinnar. Friðrik Rafnsson þýddi, 23. tbl. bls. 5. Jokum Nielsen: Bréf til ófædds barns. Árni Óskarsson þýddi textann úr ensku, 18. tbl bls. 9. Meira
14. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1498 orð

Þýdd erlend ljóð A Andersen, Benny:...

Þýdd erlend ljóð A Andersen, Benny: Drengskaparmál. Óskar Árni Óskarsson þýddi, 13. tbl. bls. 3. C Celan, Paul: Minning um Frakkland. Jón Kalman Stefánsson þýddi, 42. tbl. bls. 11. Char, René: Hamarinn herralausi. Þorsteinn Gylfason þýddi 41. tbl. bls.... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.