Greinar þriðjudaginn 17. febrúar 2004

Forsíða

17. febrúar 2004 | Forsíða | 143 orð

Fjarskipti lögreglu verða dulkóðuð í Noregi

TÖLVUNEFNDIN í Noregi hefur gefið lögreglunni sex mánaða frest til að dulkóða öll fjarskipti milli lögreglumanna, að sögn vefútgáfu Aftenposten. Árið 2001 voru sett lög sem gerðu leyfilegt að hlusta á fjarskiptin og er auðvelt að kaupa sér tæki til þess. Meira
17. febrúar 2004 | Forsíða | 351 orð

Leikskólum borgarinnar lokað í tvær vikur í sumar

LEIKSKÓLAR á vegum Reykjavíkurborgar verða lokaðir í tvær samfelldar vikur í sumar, en ekki fjórar eins og var síðasta sumar. Gerð verður könnun meðal foreldra leikskólabarna við ákvörðun um það hvaða tvær vikur verður lokað í hverjum skóla. Meira
17. febrúar 2004 | Forsíða | 135 orð

Myndir af heilabilun

ÞRÍR sænskir vísindamenn í Uppsölum hafa í samvinnu við kollega sína í Bandaríkjunum þróað tækni sem gerir kleift að taka myndir af framrás Alzheimer-sjúkdómsins í heilanum. Meira
17. febrúar 2004 | Forsíða | 153 orð | 1 mynd

"Heyrðu Jón, þetta var rosalega flott ..."

"HEYRÐU Jón, þetta var rosalega flott verk hjá þér! Meira
17. febrúar 2004 | Forsíða | 159 orð

Skýrsla tekin af þremur mönnum

ÞRÍR menn, tveir Íslendingar og einn Lithái, gáfu sig fram við lögregluna í Reykjavík í gærmorgun eftir að lýst var eftir þeim í tengslum við líkfundinn í Neskaupstað. Meira
17. febrúar 2004 | Forsíða | 193 orð

Vill tryggja rétt kvenna

ÆÐSTI embættismaður Bandaríkjamanna í Írak, L. Paul Bremer, mun ekki samþykkja að í bráðabirgðastjórnarskrá og lögum Íraka verði lög íslams, sharia, grundvöllurinn. "Afstaða okkar er ljós. Meira

Baksíða

17. febrúar 2004 | Baksíða | 211 orð | 6 myndir

Bleikt og kvenlegt

Líflegt litasumar er að öllum líkindum fram undan hjá tískuunnendum víðs vegar og er litríkið þegar farið að gera vart við sig í hillum tískuverslana. Meira
17. febrúar 2004 | Baksíða | 196 orð | 1 mynd

Einn prófessor eftir í íslenskum bókmenntum

AÐEINS einn prófessor kennir nú í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands, í íslensku fyrir erlenda stúdenta. Síðan 1998 hafa þrír prófessorar í íslenskum bókmenntum látið af störfum við íslenskuskor skólans en aðeins einn lektor verið ráðinn í staðinn. Meira
17. febrúar 2004 | Baksíða | 370 orð | 2 myndir

Eldsteikja borgarana

Fyrsti Burger King-veitingastaðurinn hér á landi verður opnaður í Smáralind gegnt Vetrargarðinum á morgun, miðvikudaginn 18. febrúar. Burger King-veitingakeðjan var stofnuð árið 1954 og eru nú starfræktir undir hatti keðjunnar um það bil 11. Meira
17. febrúar 2004 | Baksíða | 231 orð

Engin breyting á varnarsamstarfinu

BANDARÍSK stjórnvöld segja að það felist engin efnisleg breyting á varnarsamstarfinu við Ísland í því að ákvörðun hafi verið tekin um að flytja kafbáta- og skipaeftirlitsvélar á vegum varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli af landi brott. Meira
17. febrúar 2004 | Baksíða | 95 orð

Loðnukvótinn aukinn

LOÐNUKVÓTI ársins verður aukinn enn frekar og verður væntanlega um 800 þúsund tonn. Þetta kom fram í máli Árna M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra á Alþingi í gær. Meira
17. febrúar 2004 | Baksíða | 242 orð

Meðferð þunglyndissjúklinga ábótavant

EINN af hverjum sextán einstaklingum sem þjást af þunglyndi fær rétta meðferð, að sögn króatíska geðlæknisins dr. Meira
17. febrúar 2004 | Baksíða | 617 orð | 3 myndir

Misskilinn augnsjúkdómur

Aldursbundin hrörnun í augnbotnum er algengasta orsök lögblindu hér á landi segir Guðleif Helgadóttir en einkenni gera sjaldan vart við sig fyrir sjötugt. Meira
17. febrúar 2004 | Baksíða | 83 orð | 1 mynd

Sungu og léku á Droplaugarstöðum

KRAKKARNIR á leikskólanum Sólhlíð héldu í gær listahátíð fyrir heimilisfólkið á Droplaugarstöðum. Léku þar börn úr Suzuki-skólanum á píanó, selló og fiðlu og síðan sungu krakkarnir af hjartans lyst. Meira
17. febrúar 2004 | Baksíða | 91 orð

Undanbrögð í skattamálum ekki liðin

SKATTSKYLDA starfsmanna við Kárahnjúka er ótvíræð og undanbrögð frá skattamálum þar verða ekki liðin, frekar en annars staðar á landinu, sagði Geir H. Haarde fjármálaráðherra á Alþingi í gær. Meira

Fréttir

17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð

7.

7. breiðgata Í grein um tónleikahúsið Carnegie Hall í blaðinu sl. sunnudag var rangt farið með staðsetningu þess í New York. Rétt er að Carnegie Hall stendur á mótum 57. strætis og 7. breiðgötu. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Meira
17. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 1051 orð | 1 mynd

Aðlögunartímabil framundan hjá John Kerry

Næstu þrír mánuðir gætu skipt sköpum fyrir möguleika Johns Kerrys í forsetakosningunum í haust, að sögn Jakes Siewerts, fyrrverandi blaðafulltrúa Bills Clintons Bandaríkjaforseta. Davíð Logi Sigurðsson ræddi við Siewert sem í dag flytur erindi í Háskóla Íslands. Meira
17. febrúar 2004 | Landsbyggðin | 319 orð | 2 myndir

Afurðagott ferðamannafjós

Mývatnssveit | Í Vogum 1 er rekið kúabú undir styrkri stjórn Ólafar Hallgrímsdóttur. Þetta kúabú er nokkuð sérstakt og sérlega afurðagott og þótt kýr séu ekki margar eru tvær þeirra á meðal sem mjólkuðu yfir níu þúsund lítra á síðasta ári. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 856 orð | 2 myndir

Ábendingar heimamanna til skoðunar

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra sagði á Alþingi í gær að skattskylda erlendra starfsmanna við Kárahnjúkavirkjun væri ótvíræð. Undanbrögð í þeim efnum yrðu ekki liðin. Meira
17. febrúar 2004 | Austurland | 75 orð | 1 mynd

Á fjórða hundrað barna í leikfimi

Egilsstaðir | Í grunnskólanum á Egilsstöðum er nú hafin sérstök hreyfivika. Meira
17. febrúar 2004 | Landsbyggðin | 71 orð | 1 mynd

Á línuskautum á þorranum

Vopnafjörður | Veðrið leikur við Vopnfirðinga þessa dagana. Kringum helgina var til dæmis logn og 10 gráða hiti sem þykir ekki slæmt um miðjan febrúar. Þær notuðu tækifærið og fóru á línuskauta þessar duglegu stelpur sem fréttaritari rakst á í bænum. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 213 orð

Ástarballi breytt í almennan dansleik

SKÓLASTJÓRNENDUR í Hagaskóla og umboðsmaður barna fengu á dögunum senda ábendingu frá foreldri barns í skólanum þar sem lýst var áhyggjum yfir sk. "ástarballi" eða stefnumótaballi sem auglýst var í skólanum á fimmtudagskvöld. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Bakpokaferðalangar á þorra

Þó að þorri sé enn ekki liðinn eru bakpokaferðalangar farnir að tínast til landsins. Vincent Marmillot og Hanna Martina, sem eru frá Frakklandi, voru á ferð í Grundarfirði fyrir skömmu. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð

Bjartar nætur

Fyrst er limra eftir karl af Laugaveginum, sem leggur út af bankaumræðunni: "Sé hér einhver sem ekki vill þorsk," segir Auðbjörg og svarar sér sposk: "Ef hann sporðrennir banka ég brýt upp minn þanka: Nei, þá bið ég nú heldur um frosk. Meira
17. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Bjóða hlutabréf fyrir sakaruppgjöf

EINN stærsti hluthafinn í rússneska olíurisanum Yukos segir að aðalhluthafar séu tilbúnir til að láta fyrirtækið í hendur ríkisins ef fyrrum framkvæmdastjóra þess, Míkhaíl Khodorkovskí, verði gefnar upp sakir og hann látinn laus úr fangelsi. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 288 orð

Borgin kaupir Runnakot í Grafarholti

BORGARRÁÐ mun í dag ákveða hvort Reykjavíkurborg kaupi leikskólann Runnakot í Grafarholti, en leikskólaráð hefur gert bindandi kaupsamning, með fyrirvara um samþykki borgarráðs. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 416 orð

Breyta á kröfugerðinni og höfða nýtt mál

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur, sem vísaði frá máli konu á eftirlaunum sem fór fram á að ákvörðun skattstjóra um álagningu tekjuskatts og útsvars yrði felld úr gildi. Meira
17. febrúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 134 orð | 1 mynd

Byggðasafn flytur | Til stendur að...

Byggðasafn flytur | Til stendur að Byggðasafn Hafnarfjarðar hætti allri starfsemi sinni í Smiðjunni, þar sem það hefur verið til húsa til þessa. Meira
17. febrúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 187 orð | 1 mynd

Bæjarstjórinn heimsóttur

Seltjarnarnes | Unga fólkið í ungmennaráði Seltjarnarness heimsótti Jónmund Guðmarsson, bæjarstjóra Seltjarnarness, á dögunum, en hann hafði boðið þeim til fundar við sig. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Doktor í verkfræði

*KJARTAN Gíslason varði hinn 26. júní sl. doktorsritgerð sína í hafna-/strandverkfræði við tækniháskólann í Lyngby, DTU. Ritgerðin heitir "Numerical Modelling of Flow and Scour in front of Coastal Structures". Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð

Dæmdur fyrir að nefbrjóta konu

MAÐUR um fertugt hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að hafa slegið konu á fertugsaldri í andlitið svo nef hannar brotnaði. Maðurinn var dæmdur til tuttugu daga fangelsisvistar, skilorðsbundinnar í þrjú ár. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 247 orð

Efnalítið fólk fái lögfræðiaðstoð

JÓHANNA Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að dómsmálaráðherra verði falið að koma á opinberri lögfræðiaðstoð með það að markmiði að tryggja að efnalítið fólk geti leitað réttar síns. Meira
17. febrúar 2004 | Miðopna | 1374 orð | 1 mynd

Einn af hverjum sextán fær ekki rétta meðferð

Einn af hverjum sextán þeirra sem þjást af þunglyndi fær ekki rétta meðferð, að sögn geðlæknisins dr. Normans Sartorius. Hann sagði Nínu Björk Jónsdóttur að fordómar gegn sjúkdómnum væru meðal ástæðna þessa og að fræðsla væri mikilvæg til að breyta þessu. Þá væri þolinmæði mikilvæg, en það tæki mörg ár ef ekki áratugi að breyta viðhorfum fólks. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 57 orð

Einn slasaður í útafakstri

TVEIR bílar lentu utan vegar í umdæmi lögreglunnar í Borgarnesi í gærmorgun þegar hálka myndaðist á veginum. Bíll fór út af veginum skammt frá Varmalandi, og annar á Hvalfjarðarvegi. Meira
17. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 166 orð

Ekkert framhjáhald

JOHN Kerry, sem er líklegastur til að verða útnefndur forsetaefni bandarískra demókrata, var á vefsíðunni Drudge Report í síðustu viku, sagður hafa átt í ástarsambandi við unga konu, Alexander Polier, árið 2001. Meira
17. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 41 orð

Elli sýnir | Myndlistarmaðurinn Elli, Erlingur...

Elli sýnir | Myndlistarmaðurinn Elli, Erlingur Jón Valgarðsson, opnaði sýningu niðri á Café Karólínu síðastliðinn laugardag. Sýninguna kallar listamaðurinn Ný málverk og á henni má líta þrjú ný málverk sem unnin voru á síðasta ári. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 572 orð | 1 mynd

Engar ákvarðanir hafa verið teknar um að vélarnar fari

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra sagði í fyrirspurnartíma á Alþingi í gær að eftir því sem best væri vitað hefði engin ákvörðun verið tekin um það hjá Bandaríkjamönnum hvort Orion-eftirlitsflugvélarnar færu frá Íslandi. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 694 orð | 1 mynd

Enginn áhugi hjá ESB á uppfærslu EES-samnings

FRÁ bæjardyrum Evrópusambandsins (ESB) séð er engin knýjandi ástæða sjáanleg fyrir því að farið verði út í að uppfæra samninginn um Evrópska efnahagssvæðið, jafnvel þótt hann sé að sumu leyti að úreldast, eftir því sem Evrópusambandið sjálft tekur meiri... Meira
17. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 134 orð

Evensen látinn

JENS Evensen, fyrrverandi hafréttarráðherra Norðmanna, er látinn, 86 ára að aldri. Meira
17. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 103 orð | 2 myndir

Fjölbreytt starfsemi háskólans kynnt

OPIÐ hús var í Háskólanum á Akureyri um helgina og lögðu fjölmargir leið sína á Sólborg þar sem stór hluti starfseminnar fer fram. Þar gafst gestum kostur á að kynna sér fjölbreytta og öfluga starfsemi háskólans. Meira
17. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 135 orð | 1 mynd

Fjölmargir á FSA

FJÖLMARGIR lögðu leið sína á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri á sunnudag, en þar var opið hús og starfsemin kynnt. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 327 orð

Fljótandi skóli fyrir söfnunarféð

ALLIR 730 nemendur Menntaskólans við Sund ætla að gefa vinnu sína á morgun í þágu uppbyggingar skólastarfs í Kambódíu. Meira
17. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 145 orð

Flutningaskip sigldi á ferju

YFIR 120 manns var bjargað úr ferju sem lenti í árekstri við flutningaskip undan suðvesturströnd Svíþjóðar, í gærmorgun. Ferjan, Stena Nautica, var á leið frá Danmörku til Svíþjóðar. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 149 orð

Frelsa á bændur úr ánauð opinberrar miðstýringar

FRJÁLSHYGGJUFÉLAGIÐ vill koma á framfæri ánægju með umræðu sem nú virðist vera að hefjast um endurskoðun á verkaskiptingu ráðuneyta í íslenskri stjórnsýslu. "Sér í lagi er ánægjulegt að rætt sé um að leggja niður landbúnaðarráðuneytið. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 217 orð

Furða sig á uppsögn lyfjafræðinga

LYFJAFRÆÐIDEILD Háskóla Íslands samþykkti á fundi ályktun þar sem lýst er furðu á þeirri ákvörðun yfirstjórnar Landspítala - háskólasjúkrahúss að segja upp tveimur lyfjafræðingum sem þar starfa. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 843 orð | 1 mynd

Gegn skömm og fordómum

Júlíus Þór Júlíusson er fæddur 18. október 1956. Hann hefur verið til sjós samfleytt í tuttugu ár, síðustu árin sem kokkur á Örfirisey hjá Granda. Hann er og formaður nýstofnaðra Samtaka áhugamanna um spilafíkn. Júlíus Þór er giftur og tveggja barna faðir. Meira
17. febrúar 2004 | Austurland | 36 orð

Grettir | Í vikunni stendur til...

Grettir | Í vikunni stendur til að frumsýna söngleikinn Gretti hjá Leikfélagi Menntaskólans á Egilsstöðum. Grettir er skrifaður af Ólafi Hauki Símonarsyni, Agli Ólafssyni og Þórarni Eldjárn. Leikstjóri er Þröstur Guðbjartsson. Meira
17. febrúar 2004 | Miðopna | 823 orð | 1 mynd

Hagvöxtur ekki markmið

Háskóli Íslands og Alþjóðabankinn stóðu á dögunum fyrir ráðstefnu um þekkingarleit og þróunarmál. Svavar Knútur Kristinsson hlýddi á erindi fjölda fræðimanna um ýmis málefni sem tengjast þróun. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð

Hasssmygl enn í rannsókn

ENN hefur enginn verið handtekinn vegna hassfundar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar mánudaginn 9. febrúar. Þá fundust 3,5 kg af hassi, og beinist rannsókn lögreglu m.a. að því hvort starfsmaður í flugstöðinni hafi ætlað að smygla hassinu út. Meira
17. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Hinum seku verði refsað

VLADÍMÍR Pútín, forseti Rússlands, hét því í gær að þeir sem ábyrgð báru á slysinu þegar 28 gestir í vatnagarði í Moskvu týndu lífi um liðna helgi yrðu dregnir til ábyrgðar. Fólkið fórst þegar glerþak yfir Transvaal-garðinum hrundi skyndilega. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Hrókurinn verður deild innan Fjölnis

SKÁKFÉLAGIÐ Hrókurinn og Ungmennafélagið Fjölnir í Grafarvogi undirrituðu nýverið viljayfirlýsingu um samstarf. Í því felst að Hrókurinn verði að deild innan Fjölnis og sjái þar með um allt skákstarf innan félagsins. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Hundaskoðun í Stykkishólmi

Stykkishólmi | Árleg hundahreinsun fór fram nýlega á stofunni hjá Rúnari Gíslasyni dýralækni í Stykkishólmi. Aðferðin við að hreinsa hundana hefur breyst mikið á seinni árum. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Jakahlaup í Stóru-Laxá

Miklir vatnavextir hafa verið í ám víða um land síðustu daga eftir að hlýnaði í veðri. Þessi mynd er tekin eftir að sjatna fór í Stóru-Laxá. Áin ruddi um hálfs metra þykkum jökum upp á bakka sína og sumstaðar mynduðust stíflur í henni. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 232 orð

Karl Bretaprins heilsaði upp á íslenska starfsfólkið

HJÁLPARSTARFSFÓLK Rauða kross Íslands, hjúkrunarfræðingarnir Hólmfríður Garðarsdóttir og Maríanna Csillag og Elvar Arnar Birgisson geislafræðingur, komu til Írans fyrir seinustu helgi til að aðstoða sjúka og slasaða eftir jarðskjálftann. Meira
17. febrúar 2004 | Austurland | 58 orð | 1 mynd

Kiwanismenn koma færandi hendi

Bakkafjörður | Kiwanisklúbburinn Askja á Vopnafirði hélt í liðinni viku fund í Grunnskólanum á Bakkafirði. Meira
17. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Kosningabarátta í Íran

MITRA Nowroozi, stuðningsmaður íranska þingframbjóðandans Mohammad Reza Abbasi Fard, dreifir upplýsingabæklingum til ökumanna í Teheran í gær. Kosningar fara fram í Íran á föstudag. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 309 orð

Kvennaheilsa verður umfjöllunarefni á opnum fræðslufundi...

Kvennaheilsa verður umfjöllunarefni á opnum fræðslufundi í Norræna húsinu á morgun, miðvikudaginn 18. febrúar, og hefst hann kl. 16.30. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 196 orð

Kvikmyndahúsagestir varaðir við því að taka upp myndir

VIÐ áhorfendum kvikmyndarinnar Síðasta samúræjanum sem sýnd er í Háskólabíói og Sambíóunum, blasir við á tjaldinu áður en sýning myndarinnar hefst, tilkynning frá Samtökum útgefenda myndefnis á Íslandi (SMÁÍS) um að lögum samkvæmt sé refsivert athæfi að... Meira
17. febrúar 2004 | Landsbyggðin | 356 orð | 1 mynd

Kynntu samstarf Hólaskóla og fiskiðnaðarins

Sauðárkrókur | Fjöldi gesta sat kynningarfund sem nýverið var haldinn í Sjávarfræðasetri Hólaskóla við Sauðárkrókshöfn. Meira
17. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 265 orð

Leotard fundinn sekur

FRANCOIS Leotard, fyrrverandi varnarmálaráðherra Frakklands og embættismaður í stjórnarflokki Jacques Chirac forseta, var í gær fundinn sekur um ólögmæta fjáröflunarstarfsemi í þágu flokksins og peningaþvætti. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 556 orð | 2 myndir

Lögðu fram hugmyndir um nýja byggð í Lundahverfi

DANSKUR arkitektúr hefur náð langt á erlendri grundu og rísa byggingar víða um heim sem til urðu í hugum arkitekta í Danmörku. Meira
17. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 859 orð | 1 mynd

Margir óttast borgarastríð í Írak

Aukin spenna hefur hlaupið í samskipti hinna ólíku þjóðar- og trúarbrota í Írak frá því að Saddam Hussein var hrakinn frá völdum í apríl í fyrra. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 210 orð

Málið fer nú til þýskra yfirvalda

TVEIR menn frá Sri Lanka sem komu hingað til lands í lok nóvember og sóttu um pólitískt hæli verða sendir úr landi samkvæmt ákvörðun Útlendingastofnunar. Þeir hafa kært úrskurðinn til dómsmálaráðuneytis. Georg Kr. Meira
17. febrúar 2004 | Austurland | 44 orð

Málþing | Stjórn Óperustúdíós Austurlands stendur...

Málþing | Stjórn Óperustúdíós Austurlands stendur hin 28. febrúar nk. fyrir málþingi um stöðu og framtíð Óperustúdíósins. Meira
17. febrúar 2004 | Suðurnes | 153 orð | 1 mynd

Metaðsókn að sýningu Árna Johnsen

Keflavík | Liðlega tvö þúsund manns sóttu sýningu Árna Johnsen í Keflavík fyrstu tvo sýningardagana. Er þetta meiri aðsókn en áður hefur sést á listsýningu á Suðurnesjum. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Mikið hefur verið um norðurljós í vetur

NORÐURLJÓSIN eru alltaf jafnfalleg þegar þau sjást á himni. Hægt er að standa tímunum saman og horfa til lofts og sjá aldrei sömu myndina tvisvar því að breytingarnar eru svo hraðar. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Mikilvægt að kirkjan taki yfirvegaða áhættu

FÉLAGSMENN Prestafélags Íslands og Félags foreldra og aðstandenda samkynhneigðra ræddu nýlega stöðu samkynhneigðra innan kirkjunnar á ráðstefnu í Grensáskirkju. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 138 orð

Nefndin sagði rannsóknir ekki birtar

Morgunblaðinu hefur borist athugasemd frá Vassili Papastavrou hjá Alþjóðadýraverndunarsjóðunum (International Fund for Animal Welfare). "Gísli Víkingsson segir við Morgunblaðið í dag [gær] að hann skilji ekki gagnrýni dr. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 175 orð

Norrænar ríkisstjórnir skipa lýðræðisnefnd

EITT helsta stefnumál Íslendinga á formennskutímanum í Norrænu ráðherranefndinni 2004 er að greina hvað muni helst standa lýðræðinu fyrir þrifum á næstu árum og koma með tillögur um úrbætur. Meira
17. febrúar 2004 | Landsbyggðin | 244 orð | 1 mynd

Nýir eigendur taka við Allanum sportbar

Fljót | Nýlega urðu eigendaskipti að Alþýðuhúsinu í Siglufirði þegar hjónin Ólafía Guðmundsdóttir og Haraldur Björnsson keyptu húsið og rekstur þess af Guðmundi Davíðssyni sem átt hafði húsið síðan árið 1995. Meira
17. febrúar 2004 | Landsbyggðin | 157 orð | 1 mynd

Nýtt Þinghús á Hvammstanga

Hvammstangi | Fyrir skömmu keypti ungt fólk hlutafélagið Gunnukaffi ehf. á Hvammstanga, sem rak gistihúsið á staðnum, og heitir húsið nú Þinghús-bar. Meira
17. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Óeirðir brutust út í Sydney

FJÖRUTÍU lögreglumenn særðust í óeirðum sem brutust út í hverfi frumbyggja í Sydney í Ástralíu í fyrrakvöld. Meira
17. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 94 orð

Óku of hratt | Um helgina...

Óku of hratt | Um helgina voru ellefu ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur, tveir fyrir ölvun við akstur og sex fyrir að vera ekki með tilskilinn öryggisbúnað. Meira
17. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 154 orð

Ók ölvaður á mann | Tæplega...

Ók ölvaður á mann | Tæplega fertugur maður hefur verið sektaður um 130.000 krónur og sviptur ökurétti í eitt ár fyrir ölvunarakstur á Akureyri í mars í fyrra en undir lok akstursins ók hann á mann á þrítugsaldri. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 300 orð

Óljóst hver á að bera kostnað vegna halla

RÍKI og sveitarfélög eru ósammála um hvernig fjármagna skuli rekstur öldrunarheimila, og telur Ríkisendurskoðun mikilvægt að ljóst liggi fyrir hver eigi að bera fjárhagslega ábyrgð þegar halli verður á starfseminni. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

"Ekki þráhyggja heldur ástríða"

FJALLGÖNGUMAÐURINN Cameron Smith leggur í dag af stað í fjórðu tilraun sína til að ganga þvert yfir Vatnajökul að vetrarlagi, en hann hefur gert þrjár tilraunir sem allar hafa mistekist, í tveimur heimsóknum til landsins. Meira
17. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 204 orð

Ráðherra fylgir Svíakonungi

RÁÐHERRA mun framvegis verða með í för þegar Karl Gústaf Svíakonungur fer í opinberar heimsóknir til annarra landa. Mun hann sjá um pólitísk samskipti á meðan kóngurinn heldur sig við formlegar athafnir. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð

Ráðstefna dýralækna

Í tilefni af 70 ára afmæli Dýralæknafélags Íslands stendur félagið fyrir tveggja daga alþjóðlegri ráðstefnu um hrossasjúkdóma þar sem sérstaklega verður fjallað um íslenska hestinn. Ráðstefnan verður haldin á Hótel Selfossi dagana 26.-28. júní nk. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 57 orð

Reiðleið undir brúarsporð

VERIÐ er að skoða möguleika á að leggja reiðleið undir brúarsporð nýju Þjórsárbrúarinnar að vestanverðu, segir á sudurland.net. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 137 orð

Sagt upp eftir 40 ára starf

FIMMTÁN starfsmönnum fyrirtækisins Húsgögn og innréttingar á Selfossi var sagt upp störfum um síðustu mánaðamót. Hafa nokkrir þeirra um 40 ára starfsreynslu. Meira
17. febrúar 2004 | Miðopna | 712 orð | 1 mynd

Samband sem byggist á litarhætti?

Hætt er við því að þiggjendur þróunarhjálpar upplifi samband sitt við þá sem veita hjálpina sem flókið valdasamband sem feli í sér flokkanir eftir litarhætti. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Semja um póstþjónustu á Kárahnjúkum

OLÍUFÉLAGIÐ ehf. og Íslandspóstur hafa gert með sér samning um að Olíufélagið taki að sér almenna póstþjónustu á Kárahnjúkum. Meira
17. febrúar 2004 | Suðurnes | 222 orð

Sjálfshjálparhópur | Settur hefur verið á...

Sjálfshjálparhópur | Settur hefur verið á fót á Suðurnesjum sjálfshjálparhópur fyrir fólk með geðraskanir. Fjölskyldu- og félagsþjónusta Reykjanesbæjar og Geðhjálp hafa samvinnu um verkefnið. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Sjómenn sáttir við verðmyndun

MIKILL meirihluti sjómanna er hlynntur þeirri aðferð sem notuð er við ákvörðun lágmarksverðs á þorski, karfa og ýsu. Þetta kemur fram í skoðanakönnun sem Gallup hefur unnið fyrir Verðlagsstofu skiptaverðs. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð

Sjö handtekin vegna fíkniefna

ALLS voru sjö aðilar handteknir í tveimur óskyldum fíkniefnamálum hjá Lögreglunni í Kópavogi fyrir síðustu helgi. Lagt var hald á samtals um 90 grömm af amfetamíni og lítilræði af öðrum fíkniefnum við húsleit hjá hinum handteknu. Meira
17. febrúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 361 orð | 1 mynd

Skemmtileg tilraun með samstarf barna og eldri borgara

Hlíðar | Börn og kennarar á leikskólanum Sólhlíð lögðu í gær leið sína á hjúkrunarheimilið Droplaugarstaði, þar sem börnin héldu listahátíð fyrir heimilisfólk. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Stuðningur við sjónarmið sveitarstjórnar á fundinum

TÆPLEGA hundrað manns mættu á opinn fund í Valhöll á Þingvöllum um helgina en þar voru aðalskipulagshönnuðir að kynna tillögur að landnýtingu og forsendur skipulagsins fyrir Þingvallasveit sem nú er unnið að í fyrsta sinn. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Störf þjóðgarðsnefndar eru komin vel á veg

SVOKÖLLUÐ þjóðgarðsnefnd, sem ætlað er að koma með tillögur til umhverfisráðherra um þjóðgarð norðan Vatnajökuls, er langt komin í sinni vinnu og segir formaðurinn, Magnús Jóhannesson, ráðuneytisstjóri í umhverfisráðuneytinu, að nefndin skili af sér... Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð

Sumarhús brann til kaldra kola

SUMARBÚSTAÐUR við Helluvatn, skammt frá Elliðavatni, brann til kaldra kola í fyrrinótt. Bústaðurinn var mannlaus. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað á staðinn um kl. Meira
17. febrúar 2004 | Landsbyggðin | 219 orð | 2 myndir

Sundmaður valinn bestur í Tálknafirði

Tálknafjörður | UMFT hélt sína árlegu uppskeruhátíð á Hópinu í Tálknafirði sl. laugardag. Bjarnveig Guðbrandsdóttir, formaður félagsins, fór yfir starfsemi þess síðastliðið ár og helstu afrek íþóttamanna. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð

Sýknaður af ákæru um kynferðisbrot

MAÐUR hefur verið sýknaður af ákæru um að hafa misnotað tvær 15 ára stúlkur kynferðislega, og að hafa tekið myndir af þeim nöktum. Hann var hins vegar sakfelldur fyrir að veita stúlkunum áfengi, og var dæmdur í 50.000 kr. sekt vegna þess. Meira
17. febrúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 119 orð

Umhverfisgátt á vef Fræðslumiðstöðvar

Reykjavík | Umhverfisgátt var nýlega tekin í gagnið á vef Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, www.grunnskolar.is. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Unnu kosningu um Fljótaána

NÝLEGA var kosið almennri kosningu innan Veiðifélags Fljótaár í Skagafirði um tvö hæstu tilboð sem bárust í leigu á ánni til tveggja ára, en alls bárust sex tilboð. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 362 orð

Úr bæjarlífinu

Lífið er óðum að færast í eðlilegt horf aftur eftir óveðurskaflann fyrrihluta mánaðarins og kafsnjórinn sem lá yfir öllu og jafnvel upp að þakbrúnum húsa hefur hjaðnað eins og mjólk í potti á spansuðuplötu frá Farestveit. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Veiðin í Mývatni

Mývatnssveit | Þeir lögðu netin sín framundan Reykjahlíð fyrir viku vinnufélagarnir Friðrik Steingrímsson og Grétar Ásgeirsson. Meira
17. febrúar 2004 | Suðurnes | 522 orð | 1 mynd

Verður ekki stór vertíð fyrir bræðsluna úr þessu

Grindavík | Fyrsta loðnufarminum sem fiskimjölsverksmiðja Samherja fær til vinnslu á þessari vertíð var landað í Grindavík í gær. Mörg ár eru liðin frá því fyrsti farmurinn kom svo seint á vertíðinni. Meira
17. febrúar 2004 | Austurland | 62 orð

Vinnubúðir | Drög að deiliskipulagi fyrir...

Vinnubúðir | Drög að deiliskipulagi fyrir fimmtán hundruð manna vinnubúðir austan við þéttbýlið á Reyðarfirði hafa verið lögð fram af umhverfisnefnd Fjarðabyggðar. Meira
17. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 304 orð

VST og Arkitektur.is sjá um hönnun

ÁKVEÐIÐ hefur verið að taka tilboði VST og Arkitektur.is í hönnun viðbyggingar við dvalarheimilið Hlíð á Akureyri. Ríkiskaup sáu um útboðið fyrir Framkvæmdasýslu ríkisins og heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið og bárust 12 tilboð. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 550 orð

Yfirlýsing frá Góðu fólki vegna auglýsingar Símans

GOTT fólk hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu sem undirrituð er af Gunnlaugi Þráinssyni framkvæmdastjóra: "Síminn hefur undanfarið birt auglýsingar sem vakið hafa mikla athygli meðal landsmanna. Meira
17. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 155 orð

Yfirmönnum sagt upp

YFIRMÖNNUM á Sléttbak EA, frystitogara Útgerðarfélags Akureyringa, hefur verið sagt upp störfum. Um er að ræða tvo skipstjóra og tvo stýrimenn, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 28 orð

ÞINGFUNDUR hefst kl.

ÞINGFUNDUR hefst kl. 13.30 í dag. Meðal annars verður umræða utan dagskrár um símenntunarmiðstöðvar. Málshefjandi er Anna Kristín Gunnarsdóttir, Samfylkingu, en Þorgerður K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra verður til... Meira
17. febrúar 2004 | Austurland | 85 orð | 2 myndir

Þorbergur Ingi íþróttahetja Fjarðabyggðar

Þorbergur Ingi Jónsson langhlaupari hefur verið valinn íþróttamaður Fjarðabyggðar 2003. Sextán einstaklingar í Fjarðabyggð voru tilnefndir og hlutu þeir viðurkenningar ásamt sextán einstaklingum sem áttu sæti í landsliðum í fyrra. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Þorrablót í hesthúsum

Fagridalur | Hópur hestamanna, sem er með sameiginleg hesthús vestast í Víkurkauptúni í Mýrdal, hélt þorrablót í hesthúsunum. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 112 orð

Þráðlaust netsamband á almenningsstöðum

SÍMINN mun í febrúar bjóða aðgang að þráðlausu netsambandi á almennningsstöðum eins og hótelum, verslunarmiðstöðvum, kaffihúsum og ráðstefnustöðum. Netið færir notendum möguleika á að hafa aðgang að upplýsingum hvenær sem er, segir m.a. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 540 orð | 1 mynd

Þrettán fíkniefnamál komu upp um helgina

ÞRETTÁN minniháttar fíkniefnamál komu upp um helgina þar sem lagt var m.a. hald á fíkniefni, áhöld til fíkniefnanotkunar, hafnaboltakylfur og golfkylfur. Það er hins vegar mat lögreglunnar að helgin hafi verið tiltölulega róleg. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 122 orð

Þyrlan varð frá að hverfa

SJÓMAÐUR klemmdist á fæti milli trolls og skips þar sem skip hans var á veiðum tæpar 30 sjómílur vestur af Garðskaga um kl. tvö aðfaranótt mánudags. Óskað var eftir aðstoð frá þyrlu Landhelgisgæslunnar. Meira
17. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 302 orð | 2 myndir

Öflugri skip og viðbragðstíminn styttur

BJÖRGUNARSKIPUM í íslenskum höfunum mun fjölga úr níu í fjórtán fyrir árslok 2005. Skipin níu sem nú eru í notkun sinna hátt í 100 útköllum árlega að sögn Jóns Gunnarssonar, formanns Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Meira

Ritstjórnargreinar

17. febrúar 2004 | Leiðarar | 463 orð

160 milljónir drepnar

Róbert McNamara var varnarmálaráðherra Bandaríkjanna í forsetatíð Johns F. Kennedys og Lyndons B. Johnsons fyrir fjórum áratugum. Hann stýrði Pentagon á fyrstu árum Víetnamstríðsins. Meira
17. febrúar 2004 | Staksteinar | 349 orð

- Samkeppnisráð verði lagt niður

Margrét Einarsdóttir færir rök fyrir því á vefritinu Deiglunni að samkeppnisráð skuli lagt niður. "Formlega séð er það samkeppnisráð en ekki Samkeppnisstofnun sem ákveður niðurstöðu mála. Meira
17. febrúar 2004 | Leiðarar | 406 orð

Viðhorf til þunglyndis

Það hefur verið að koma í ljós á undanförnum árum að þunglyndi er mun algengara og alvarlegra heilbrigðisvandamál, en talið hefur verið. Meira

Menning

17. febrúar 2004 | Tónlist | 477 orð | 2 myndir

Af kjafti og skel

Ýmis smáverk eftir Ibert, Sor, Coste, Hildigunni Rúnarsdóttur, de Falla, Áskel Másson o.fl. Peter Tompkins óbó, Pétur Jónasson gítar. Laugardaginn 14. febrúar kl. 17. Meira
17. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 389 orð | 1 mynd

Ámátleg þúfa

Lög og textar eftir Ómar Ragnarsson. Nema: Alan Lomax á eitt lag, Roger Miller eitt, Beadell eitt og Lerner eitt. Gísli á Uppsölum á einn texta og sömuleiðis Steingrímur Thorsteinsson. Meira
17. febrúar 2004 | Tónlist | 778 orð | 2 myndir

Bach og dægurlögin

Marteinn H. Friðriksson lék orgelverk eftir Jóhann Sebastian Bach. Sunnudag 8. febrúar kl. 20. Meira
17. febrúar 2004 | Menningarlíf | 188 orð | 1 mynd

Blásaradúó á Háskólatónleikum

Á HÁSKÓLATÓNLEIKUM í Norræna húsinu á morgun kl. 12.30 flytja Einar Jóhannesson og Rúnar H. Vilbergsson verk fyrir klarínettu og fagott eftir Ludwig van Beethoven, Herbert H. Ágústsson og Francis Poulenc. Meira
17. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

... breytingum til batnaðar

NÝ þáttaröð af Queer Eye for the Straight Guy hefur hafið göngu sína á Skjá einum og er annar þátturinn á dagskrá í kvöld. Óhætt er að segja að þeir karlmenn sem verði fyrir "barðinu" á fimmmenningunum sætu breytist mjög til hins betra. Meira
17. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 373 orð | 2 myndir

Ein af myndum ársins

EINHVER annálaðasta kvikmynd síðari ára, Borg Guðs (Cidade de Deus) kemur út á myndbandi og mynddiski á fimmtudag. Meira
17. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 711 orð | 1 mynd

Engin spurning

JÓN Ársæll var eitthvað að úthúða spurningaleikjum hjá King Kong-félögum á laugardaginn. Veit ekki alveg hvort hann var að meina það. Allavega er Ljósvaki á því að fátt sé það sjónvarps- eða útvarpsefni sem er skemmtilegra, ef það er vel heppnað. Meira
17. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 143 orð | 6 myndir

Fágun frá Karan og Lauren

EINS og svo oft áður voru sýningar Donnu Karan og Ralphs Laurens fyrir fágaðar konur. Áherslan var á náttúruleg efni og kvenleika hjá þessum tveimur þekktu hönnuðum. Tískuvikunni í New York er nú lokið en þar sýndu hönnuðir haust- og vetrartískuna... Meira
17. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Flúxus og fleira

LISTA- og menningarþátturinn Mósaík er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Verður fjallað um Flúxus-sýninguna sem stendur nú yfir í Listasafni Íslands og margt fleira. Meira
17. febrúar 2004 | Leiklist | 487 orð

Grenjað úr hlátri

Höfundar leikrits, laga og texta: Ármann Guðmundsson, Þorgeir Tryggvason og Sævar Sigurgeirsson. Leikstjórn og leikmyndahönnun: Gunnar Björn Guðmundsson. Lýsing: Hilmar Karl Arnarson og Gunnar Björn Guðmundsson. Tónlistarstjóri og orgelleikari: Hilmar Örn Agnarsson. Gítarleikari: Steinunn Bjarnadóttir. Frumsýning í Aratungu, 13. febrúar 2004. Meira
17. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Heather og Stella ekki óvinkonur

PAUL McCartney , er sagður hafa hringt í breska götublaðið The Sun og lýst megnri óánægju með umfjöllun blaðsins um konu sína, Heather , og dótturina Stellu , sem er þekktur tískuhönnuður. Meira
17. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 351 orð | 3 myndir

Hilmir sigursæll en Weir besti leikstjórinn

HILMIR snýr heim hlaut fimm verðlaun á verðlaunahátíð bresku kvikmyndaakademíunnar - Bafta, þ.ám. þau stærstu er hún var valin besta myndin. Meira
17. febrúar 2004 | Menningarlíf | 501 orð | 1 mynd

Hin lipru tré

eftir Ólöfu Ingólfsdóttur og Björgvin Friðriksson sem jafnframt voru dansarar í sýningunni. Lýsing Ögmundur Jóhannesson. Laugardagskvöld kl. 20.30. Meira
17. febrúar 2004 | Menningarlíf | 48 orð | 1 mynd

Jón forseti, Aðalstræti 10, kl.

Jón forseti, Aðalstræti 10, kl. 21 Á Skáldakvöldi les Margrét Lóa Jónsdóttir ljóð, Baldur Gunnarsson les úr skáldsögu, Rúna K. Tetzschner les ljóð við undirleik Leós G. Torfasonar og Óskar Árni Óskarsson les smásögur. Meira
17. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 661 orð | 3 myndir

Manndómsvígsla leikara

Heimildakvikmyndin Á sjó verður frumsýnd í Kvikmyndasafni Íslands í kvöld en leikstjóri er Sigurður Sverrir Pálsson. Meira
17. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Óskarshátíð "erkinörda"

ÓSKARSHÁTÍÐ tileinkuð afrekum á sviði tæknivinnu fyrir kvikmyndir fór fram um helgina. Hátíð sú er vanalega haldin sér, tveimur vikum áður en aðalhátíð fer fram. Meira
17. febrúar 2004 | Menningarlíf | 853 orð | 1 mynd

"Mikill sigur fyrir mitt litla söngfólk"

Ég segi bara eins og einn yngsti kórfélaginn, lítill snáði, sagði eftir tónleikana. Hann gekk upp að Jóni Nordal og sagði: "Heyrðu Jón, þetta var rosalega flott verk hjá þér! Meira
17. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 269 orð | 1 mynd

Rappaðir Bítlar valda usla

ÚTGEFANDI Bítlaplatnanna, EMI, hefur krafist þess að sölu verði þegar í stað hætt á nýrri plötu þar sem hrært hefur verið saman í einn graut undirspilinu á plötu Bítlanna frá 1968 The Beatles og rappi Jay-Z á plötunni The Black Album frá 2003. Meira
17. febrúar 2004 | Menningarlíf | 231 orð | 1 mynd

Saga

Stjórnarráð Íslands 1964-2004 , 1. og 2. bindi er komið út í tilefni af eitt hundrað ára afmæli Stjórnarráðs Íslands. Ákvörðun um samningu ritsins var tekin af stjórnvöldum árið 1999. Ritið er hugsað sem framhald á tveggja binda verki Agnars Kl. Meira

Umræðan

17. febrúar 2004 | Aðsent efni | 346 orð | 1 mynd

Ábending til blaðamanns

Þessi atlaga að æru lögmannsins er ómakleg... Meira
17. febrúar 2004 | Aðsent efni | 648 orð | 1 mynd

Bændur græða landið

Markmið með verkefninu er að stöðva rof, þekja land gróðri og gera það nothæft á ný. Meira
17. febrúar 2004 | Aðsent efni | 546 orð | 2 myndir

Eflum launasjóð fræðiritahöfunda

Þrátt fyrir takmörkuð fjárráð hefur starf sjóðsins engu að síður skilað umtalsverðum árangri... Meira
17. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 275 orð

Gerðu það án tafar

SKYLDU ekki margir hafa tekið eftir því, hvaða munur er á að vinna hlutina á réttum tíma eða láta þá bíða von úr viti. Líklega er eindagi á reikningum settur nokkuð á eftir venjulegum gjalddaga með tilliti til þeirra,sem láta dragast að gera skil. Meira
17. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 538 orð | 1 mynd

Getur þjóðin treyst Alþingi?

NÚ ÞEGAR ríkisstjórn landsins ræðst að undirstöðum velferðarkerfis okkar, vakna spurningar um heilindi stjórmálamanna eða getu til að sinna því sem þeim er trúað fyrir. Meira
17. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 331 orð

Hvaða skilaboð er verið að senda?

Hvaða skilaboð er verið að senda? ÉG vil lýsa hneykslan minni á því að maður sem er dæmdur fyrir að misnota sjö ára barn kynferðislega sleppi með skilorðsbundinn dóm. Meira
17. febrúar 2004 | Aðsent efni | 1136 orð | 1 mynd

Satt og logið um bjór

Það er erfitt að finna heimsþekktar tegundir af ljósum lagerbjór sem bruggaðar eru með sykri. Meira
17. febrúar 2004 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Skoðun samkvæmt borgun

Maður sem selur málafylgju sína í þjóðfélagsumræðu hefur fyrirgert trúverðugleika sínum. Meira
17. febrúar 2004 | Aðsent efni | 625 orð | 1 mynd

Til hamingju - bankar

Því miður fórst ráðherra og öðrum þingmönnum hrapallega við uppskurðinn ... Meira

Minningargreinar

17. febrúar 2004 | Minningargreinar | 248 orð | 1 mynd

ELÍN ÞÓRDÍS BJÖRNSDÓTTIR

Elín Þórdís Björnsdóttir, Elladís, fæddist í Keflavík 20. september 1945. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 30. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hallgrímskirkju 5. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2004 | Minningargreinar | 485 orð | 1 mynd

ELMAR VÍGLUNDSSON

Elmar Víglundsson fæddist í Ólafsfirði 13. september 1931. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 8. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Víglundur Nikulásson, f. 3. 6. 1891, d. 27.8. 1979, og Sigurlaug Magnúsdóttir, f. 7.11. 1895, d. 21.8. 1969. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2004 | Minningargreinar | 1574 orð | 1 mynd

EMILÍA BJÖRNSDÓTTIR

Emilía Björnsdóttir fæddist á Siglufirði 11. maí 1945. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi laugardaginn 7. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 16. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2004 | Minningargreinar | 48 orð

Gerður Ebbadóttir

Blómin falla, fölskva slær á flestan ljóma. - Aldrei hverfur angan sumra blóma. Þannig varstu vinur, mér sem vorið bjarta. Það sem gafstu geymist mér í hjarta. Ilma sprotar, anga lauf, sem aldrei falla. Drottinn launi elskuna þína alla. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2004 | Minningargreinar | 4275 orð | 1 mynd

GERÐUR EBBADÓTTIR

Gerður Ebbadóttir, leikskólakennari og safnvörður, fæddist í Hólum í Hvammsveit í Dalasýslu 1. júlí 1950. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 5. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ebbi Jens Guðnason, bóndi og iðnverkamaður, f. 3. júní 1910, d. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2004 | Minningargreinar | 555 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR Ó. BJARNASON

Guðmundur Ó. Bjarnason fæddist í Keflavík 2. febrúar 1942. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 6. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hveragerðiskirkju 14. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2004 | Minningargreinar | 912 orð | 1 mynd

HELGI BRYNJÓLFSSON

Helgi Brynjólfsson fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 6. október 1918. Hann andaðist á hjúkrunardeild Hrafnistu í Reykjavík 7. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Digraneskirkju 16. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2004 | Minningargreinar | 806 orð | 1 mynd

HULDA JÓNSDÓTTIR

Hulda Jónsdóttir fæddist á Freyshólum í Vallahreppi 15. apríl 1931. Hún andaðist á Landspítalanum 6. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Egilsstaðakirkju 14. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2004 | Minningargreinar | 1315 orð | 1 mynd

MARSIBIL GUÐBJÖRG GUÐBJARTSDÓTTIR

Marsibil Guðbjörg Guðbjartsdóttir fæddist í Reykjavík 29. júní 1911. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni fimmtudaginn 5. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Halldóra Salome Sigmundardóttir frá Hrauni á Ingjaldssandi, f. 21.7. 1877, d. 13.7. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2004 | Minningargreinar | 55 orð

Ráðhildur Ellertsdóttir

Elsku frænka. Við þökkum þér fyrir allt og allt. Ég sendi þér kæra kveðju, nú komin er lífsins nótt. Þig umvefji blessun og bænir, ég bið að þú sofir rótt. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2004 | Minningargreinar | 602 orð | 1 mynd

RÁÐHILDUR ELLERTSDÓTTIR

Ráðhildur Ellertsdóttir fæddist í Hafnarfirði 9. október 1961. Hún lést á Hjúkurunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 9. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 16. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2004 | Minningargreinar | 263 orð | 1 mynd

SIGMUNDA KOLBRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR

Sigmunda Kolbrún Guðmundsdóttir fæddist á Akranesi 11. október 1935. Hún lést 18. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 175 orð

G. R. útgerð ehf. með yfir 40%

G. R. útgerð ehf. hefur eignast 43,66% hlut í Guðmundi Runólfssyni hf. í Grundarfirði. G. R. útgerð ehf. er alfarið í eigu Guðmundar Runólfssonar, stofnanda Guðmundar Runólfssonar hf. Runólfur Guðmundsson, framkvæmdastjóri G. R. útgerðar ehf. Meira
17. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 256 orð

Íslandsbanki kominn með 16,93%

ÍSLANDSBANKI á orðið 16,93% hlut í Þorbirni Fiskanesi en frá 11. febrúar hefur Íslandsbanki aukið hlut sinn í félaginu úr 0,18% í 16,93%. Meira
17. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 91 orð | 2 myndir

KEA ræðir um hlutabréfaeign í Kaldbaki

RÆTT verður um hlutabréfaeign KEA í Kaldbaki á stjórnarfundi KEA í dag. Þetta segir Andri Teitsson, framkvæmdastjóri KEA. Hann vildi í gær ekki tjá sig frekar um fundinn. Meira
17. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 423 orð | 2 myndir

Korthafar fá árlega endurgreiðslu í peningum

SPRON kynnti í gær nýtt alþjóðlegt MasterCard-kreditkort sem gefið er út í samstarfi við Haga hf. (sem rekur m.a. Hagkaup og Bónus), Olíufélagið ESSO og fjölda annarra fyrirtækja. Meira
17. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 88 orð

SS og AGR semja

SLÁTURFÉLAG Suðurlands og AGR hafa skrifað undir samning um innleiðingu á hugbúnaðinum AGR Innkaup. SS mun nota hugbúnaðinn við innkaup á endursöluvörum sínum. Meira

Fastir þættir

17. febrúar 2004 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 17. febrúar, verður sjötugur Sigurður V. Garðarsson, Selsvöllum 1, Grindavík. Hann og kona hans, Brynhildur Vilhjálmsdóttir, verða með heitt á könnunni laugardaginn 21. febrúar eftir kl. 16 á Árnastíg... Meira
17. febrúar 2004 | Í dag | 731 orð | 1 mynd

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa milli kl. 10 og 14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12. Léttur hádegisverður að lokinni bænastund. Allir velkomnir. Tólf spora fundur kl. 19 í neðri safnaðarsal. Grensáskirkja. Meira
17. febrúar 2004 | Fastir þættir | 287 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

ÍSLENSKA sveitin, sem tók þátt í NEC-mótinu í Japan í síðustu viku, fór vel af stað og virtist ætla að sigla örugglega inn í átta liða úrslit. En síðustu tveir leikir raðkeppninnar töpuðust og Ísland endaði 9. sæti af 52 sveitum. Meira
17. febrúar 2004 | Fastir þættir | 297 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sveit Ingvalds best í Kópavogi Sveit Ingvalds Gústafssonar sigraði með sannfærandi hætti í aðalsveitakeppni félagsins eftir að helzti keppinauturinn átti dapurt kvöld og féll niður í þriðja sæti. Meira
17. febrúar 2004 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Hinn 26. júlí sl. voru gefin saman í hjónaband í Hafnarfjarðarkirkju af sr. Pálma Matthíassyni þau Margrét Árnadóttir og Ívar Helgason. Brúðarmær er dóttir þeirra Erla Mist Magnúsdóttir. Þau eru búsett í... Meira
17. febrúar 2004 | Viðhorf | 898 orð

Hús í öndunarvél

Það væri kaldhæðni sem jaðraði við kvikindisskap að varðveita Austurbæjarbíó á einhverjum öðrum forsendum en nytjagildi þess. Meira
17. febrúar 2004 | Dagbók | 76 orð

SÁLARSKIPIÐ

Sálarskip mitt fer hallt á hlið og hrekur til skaðsemdanna, af því það gengur illa við andviðri freistinganna. Sérhverjum undan sjó ég slæ, svo að hann ekki fylli, en á hléborðið illa ræ, áttina tæpast grilli. Meira
17. febrúar 2004 | Fastir þættir | 189 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Be7 8. Df3 Dc7 9. 0-0-0 Rbd7 10. Bd3 h6 11. Dh3 Hg8 12. Bxf6 Rxf6 13. f5 e5 14. Rf3 Bd7 15. Rd2 b5 16. Rd5 Rxd5 17. exd5 Bg5 18. Kb1 Bxd2 19. Hxd2 0-0-0 20. Dh5 f6 21. c4 b4 22. Meira
17. febrúar 2004 | Dagbók | 496 orð

(Sl. 22, 12.)

Í dag er þriðjudagur 17. febrúar, 48. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Ver eigi fjarri mér, því að neyðin er nærri, og enginn hjálpar. Meira
17. febrúar 2004 | Fastir þættir | 398 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Sjónvarpsrásin Stöð 2 plús hefur slegið í gegn hjá Víkverja. Fyrir þá sem ekki vita er þar kvölddagskrá Stöðvar 2 sýnd klukkustund síðar. Víkverji starði að vísu opinmynntur á þegar rás þessi fór í loftið á sínum tíma, skildi ekki þörfina fyrir hana. Meira

Íþróttir

17. febrúar 2004 | Íþróttir | 286 orð

Bikarmeistarar Arsenal á útivöll

BIKARMEISTARAR síðustu tveggja ára, Arsenal, verða á útivelli í átta liða úrslitum bikarsins, en dregið var í þau í gær. Arsenal mætir annaðhvort Liverpool eða Portsmouth, en liðin þurfa að leika öðru sinni í næstu viku þar sem þau gerðu jafntefli um síðustu helgi. Meira
17. febrúar 2004 | Íþróttir | 176 orð

Bjarki hefur ekki jafnað sig að fullu

BJARKI Sigurðsson lék ekki með Val gegn Stjörnunni sl. laugardag þrátt fyrir að vera á leikskýrslu og sitja á varamannabekknum. Meira
17. febrúar 2004 | Íþróttir | 166 orð

Boldsen sendir þjálfaranum tóninn

JOACHIM Boldsen, leikmaður Flensburg og danska landsliðsins í handknattleik, er óhress með ummæli danska landsliðsþjálfarans Torbens Winthers í sinn garð. Meira
17. febrúar 2004 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Eriksson stendur við samninginn

SVEN-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, sagði í samtali við BBC um helgina að hann ætlaði sér að standa við samninginn við enska knattspyrnusambandið og stýra enska landsliðinu fram yfir heimsmeistaramótið í Þýskalandi 2006, en... Meira
17. febrúar 2004 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Gary Neville viðurkennir mistök

GARY Neville, varnarmaður Manchester United, segir í pistli sínum í The Times í gær að sér hafi orðið á mikil mistök þegar hann skallaði í höfuð Steves McManamans, leikmanns Manchester City, í augnabliksbræði í bikarleik liðanna sl. laugardag. Meira
17. febrúar 2004 | Íþróttir | 420 orð | 1 mynd

Gestgjafinn var maður leiksins

SHAQUILLE O'Neal var kosinn maður leiksins í 53. stjörnuleiknum í NBA-deildinni í körfuknattleik, sem fram fór í fyrrinótt. Það var vel við hæfi enda hefur kappinn leikið hlutverk gestgjafa hér í englaborg með afbrigðum vel. O'Neal skoraði flest stig Vesturliðsins, sem vann sinn þriðja leik í röð, 136:132. Kappinn var búinn að vera út um allan bæ þessa stjörnuleiksviku í allskonar samkvæmum og öðrum atburðum tengdum leiknum. Meira
17. febrúar 2004 | Íþróttir | 398 orð | 1 mynd

* GRÉTAR Hjartarson, markakóngur úrvalsdeildarinnar í...

* GRÉTAR Hjartarson, markakóngur úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu 2002, er kominn af stað með Grindvíkingum á nýjan leik. Meira
17. febrúar 2004 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

Grindavík í basli með botnlið Þórs

HANN var ekki burðugur leikurinn sem heimamenn í Grindavík buðu upp á í gærkveldi þegar Þór í Þorlákshöfn kom í heimsókn. Munurinn á þessum liðum er einfaldlega of mikill og heimamenn lönduðu þægilegum sigri, 88:81, í barningsleik þar sem gestirnir gáfust þó aldrei upp. Nýliðarnar unnu tvo leiki í röð í upphafi leiktíðar en hafa síðan tapað 15 af síðustu 16 leikjum sínum í deildinni en liðið lagði Tindastól á heimavelli í síðustu umferð. Meira
17. febrúar 2004 | Íþróttir | 113 orð

Handboltakona í lífshættu

SERBNESK handknattleikskona, Sanja Jovivic, var í lífshættu um tíma eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg í leik með danska liðinu Ikast-Bording í Meistaradeild Evrópu í fyrrakvöld. Meira
17. febrúar 2004 | Íþróttir | 358 orð | 1 mynd

* HRAFN Davíðsson, tvítugur markvörður úr...

* HRAFN Davíðsson, tvítugur markvörður úr Fylki , lék í marki ÍBV sem gerði jafntefli í æfingaleik gegn Völsungi , 1:1, í Reykjaneshöllinni á sunnudag. Meira
17. febrúar 2004 | Íþróttir | 14 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, RE/MAX-deildin: Digranes: HK - ÍR 19.15 Hlíðarendi: Valur - Fram 19.15 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin: Keflavík: Keflavík - KFÍ 19. Meira
17. febrúar 2004 | Íþróttir | 105 orð

John Daly á kortið á ný

ÉG hef aldrei áður unnið atvinnumannamót þar sem Tiger Woods hefur verið á meðal keppenda og þessi sigur skiptir mig miklu máli," sagði "sleggjan" John Daly frá Bandaríkjunum sem fagnaði sigri á Buick PGA-mótinu í golfi á sunnudag. Meira
17. febrúar 2004 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

* KARLALIÐ norska handknattleiksliðsins Stavanger er...

* KARLALIÐ norska handknattleiksliðsins Stavanger er á barmi gjaldþrots og hafa forsvarsmenn liðsins óskað eftir því að kröfuhafar gefi eftir um 22 millj. kr. til þess að bjarga liðinu frá gjaldþroti. Meira
17. febrúar 2004 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

KR meistari án 13 leikmanna

ÞÓTT KR-ingar hafi orðið Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu í fyrrakvöld með sigri á Fylki, 4:3, hefur vantað talsvert upp á að Íslandsmeistarar tveggja undanfarinna ára hafi getað stillt upp sínu sterkasta liði. Undanfarið hafa á bilinu10-12 úr leikmannahópi KR-inga verið fjarverandi vegna meiðsla og í fyrrakvöld voru 13 úr hópnum fjarverandi. Meira
17. febrúar 2004 | Íþróttir | 109 orð

KSÍ bíður enn eftir svari

"VIÐ höfum ekki enn fengið svar frá enska knattspyrnusambandinu um hvað við fáum marga miða á leikinn," segir Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, spurður um hvort KSÍ hefði fengið svar frá enska... Meira
17. febrúar 2004 | Íþróttir | 319 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Grindavík - Þór Þ.

KÖRFUKNATTLEIKUR Grindavík - Þór Þ. 88:81 Íþróttamiðstöðin Grindavík, úrvalsdeild karla, Intersport-deildin, mánudaginn 16. febrúar2004. Gangur leiksins: 6:2, 17:2, 20:19 , 26:27, 34:31, 39:35 , 56:41, 63:49, 63:58 , 76:66, 81:75, 88:81 . Meira
17. febrúar 2004 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Lowman var í ham gegn KR

TVEIR leikir fóru fram í 1. deild kvenna í körfuknattleik í gær og lagði ÍS lið KR á heimavelli, 82:63, en bikarmeistaralið Keflavíkur vann stórsigur gegn ÍR á útivelli, 36:91. Meira
17. febrúar 2004 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Mark Viduka lét ekki sjá sig í Caracas í Venesúela

MARK Viduka, ástralski knattspyrnumaðurinn hjá Leeds United, mætti ekki til Caracas í Venesúela á sunnudag en þar átti hann að spila vináttulandsleik með Áströlum á morgun. Meira
17. febrúar 2004 | Íþróttir | 585 orð | 1 mynd

"Mér líst mjög vel á þessa stráka"

EYJÓLFUR Sverrisson, fyrrv. fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, hafði í nógu að snúast um sl. helgi er hann hóf með formlegum hætti að stýra skútunni hjá knattspyrnulandsliði Íslands skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Meira
17. febrúar 2004 | Íþróttir | 66 orð

Tæpar 10 milljónir á mann

ÞJÓÐVERJAR hafa ákveðið að hver leikmaður í landsliði þeirra fái 100.000 evrur takist liðinu að verða Evrópumeistari í knattspyrnu í sumar. Þetta samsvarar tæpum tíu milljónum íslenskra króna. Meira
17. febrúar 2004 | Íþróttir | 146 orð

Vésteinn fær líklega undanþágu

SAMKVÆMT frétt á vef TV2 í Danmörku eru allar líkur á því að Vésteinn Hafsteinsson, landsliðsþjálfari Dana í kastgreinum frjálsíþrótta, fái undanþágu til þess að fara með kúluvarparanum Joachim B. Olsen á Ólympíuleikana í Aþenu í sumar. Meira
17. febrúar 2004 | Íþróttir | 131 orð

Völsungar öflugir í innanhússknattspyrnu

VÖLSUNGAR frá Húsavík unnu stórsigur á KR, 8:2, í úrslitaleiknum á Íslandsmóti 2. flokks karla í innanhússknattspyrnu sem fram fór í Ásgarði í Garðabæ á sunnudaginn. Meira

Úr verinu

17. febrúar 2004 | Úr verinu | 234 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 39 35 39...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 39 35 39 2,596 100,297 Hlýri 93 89 92 2,290 210,034 Hrogn/Þorskur 180 179 179 544 97,395 Langa 67 67 67 103 6,901 Skarkoli 182 182 182 83 15,106 Skrápflúra 50 50 50 230 11,500 Steinbítur 88 75 86 330 28,325 Ufsi 35 29... Meira
17. febrúar 2004 | Úr verinu | 286 orð | 1 mynd

Mun minni afli í janúar

FISKAFLI landsmanna í janúarmánuði sl. var samtals 104.716 tonn, sem er meira en helmingi minni afli en í sama mánuði síðasta árs. Rúmlega 60% aflans var loðna, alls 64.142 tonn. Í janúar 2003 veiddust 219. Meira
17. febrúar 2004 | Úr verinu | 144 orð | 1 mynd

Rætt um skiptingu síldarkvótans

VIÐRÆÐUR um skiptingu afla úr norsk-íslenska síldarstofninum hófust í Kaupmannahöfn í gær. Boðað var til fundarins að ósk Norðmanna. Ekkert þokaðist þó í samkomulagsátt í viðræðunum í gær sem verður fram haldið í dag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.