Greinar fimmtudaginn 19. febrúar 2004

Forsíða

19. febrúar 2004 | Forsíða | 164 orð | 1 mynd

Dean dregur sig í hlé

HOWARD Dean, fyrrverandi ríkisstjóri í Vermont, tilkynnti í gær að hann væri hættur baráttu fyrir því að verða útnefndur forsetaefni Demókrataflokksins í Bandaríkjunum í kosningunum í nóvember. Meira
19. febrúar 2004 | Forsíða | 190 orð

Fordæma múr Ísraelsstjórnar

ALÞJÓÐANEFND Rauða krossins, ICRC, sagði í yfirlýsingu í gær, að múrinn, sem Ísraelar væru að reisa á Vesturbakkanum, að þeirra sögn vegna öryggismála, væri brot á alþjóðalögum. Meira
19. febrúar 2004 | Forsíða | 167 orð

Íhuga aðgerð gegn fragtskipi

FRANSKA varnarmálaráðuneytið íhugar að senda af stað herskip til að elta uppi vöruflutningaskip frá Filippseyjum sem nú er statt á Rauðahafi. Grunur leikur á að skipið hafi siglt niður franskan togbát, Bugaled Breizh, í grennd við England 15. janúar. Meira
19. febrúar 2004 | Forsíða | 100 orð | 2 myndir

Óskað eftir upplýsingum um þennan mann

RANNSÓKN lögreglu beinist nú að því að rekja ferðir hins látna hér á landi, og óskar lögregla eftir öllum upplýsingum sem almenningur getur veitt um manninn. Meira
19. febrúar 2004 | Forsíða | 517 orð | 1 mynd

Vísbendingar bárust eftir myndbirtingar

LÍK mannsins sem fannst í höfninni á Neskaupstað miðvikudaginn 11. febrúar er af 27 ára gömlum manni frá Litháen, og staðfesti fingrafarasamanburður frá lögreglunni í Þýskalandi í gær hver maðurinn er. Meira

Baksíða

19. febrúar 2004 | Baksíða | 136 orð | 1 mynd

Banna alla farsíma á sundstöðum

NOTKUN á farsímum hefur verið bönnuð í böðum og búningsherbergjum sundstaða í Reykjavík og hefur skiltum þess efnis verið komið fyrir á öllum sundstöðum borgarinnar á vegum Íþrótta- og tómstundaráðs. Að sögn Erlings Þ. Meira
19. febrúar 2004 | Baksíða | 111 orð | 1 mynd

Bolludagur og sprengidagur í nánd

Bolludagur og sprengidagur eru greinilega á næsta leiti þegar litið er yfir helgartilboð matvöruverslana. Þín verslun er með tilboð á sultu, þeytirjóma, bollumixi og saltkjöti. Meira
19. febrúar 2004 | Baksíða | 621 orð

BÓNUS Gildir 15.

BÓNUS Gildir 15.-22. feb. nú kr. áður kr. mælie.verð Ferskur kjúklingur, heill 359 539 359 kr. kg. Saltaðar lambasíður 71 Nýtt 71 kr. kg Kjarnasultur, 400 g 99 149 248 kr. kg Þeytirjómi, 250 ml 129 179 516 kr. ltr Sjófryst ýsa með roði 299 399 299 kr. Meira
19. febrúar 2004 | Baksíða | 134 orð | 1 mynd

Grafarþögn í 15. sæti í Þýskalandi

GRAFARÞÖGN eftir Arnald Indriðason kom í verslanir í Þýskalandi á mánudaginn var og stökk beint í 15. sæti þýska bóksölulistans. Engin íslensk skáldsaga sem komið hefur út í Þýskalandi hefur náð þessum árangri fyrr, að sögn Kristjáns B. Meira
19. febrúar 2004 | Baksíða | 184 orð

Hagnaður banka óx um 56%

HAGNAÐUR bankanna á síðasta ári var langt yfir væntingum sem greiningardeildir þeirra gerðu ráð fyrir í upphafi ársins, samtals 16,3 milljarðar króna. Meira
19. febrúar 2004 | Baksíða | 412 orð | 1 mynd

Leiddir hálfgrátandi á brott

DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ synjaði í gær beiðni ungu mannanna tveggja frá Sri Lanka um að þeir fengju að dveljast á Íslandi á meðan ráðuneytið afgreiðir kæru þeirra á úrskurði Útlendingastofnunar um að senda þá úr landi. Voru þeir því sendir með flugi til Þýskalands í morgun en þaðan komu þeir hingað til lands. Meira
19. febrúar 2004 | Baksíða | 471 orð | 2 myndir

Lífrænn skyndibiti í neytendaumbúðum

Móðir jörð er að setja á markað þessa dagana frosin buff úr lífrænt ræktuðu hráefni í neytendapakkningum. Buffin hafa verið til í stærri umbúðum fyrir mötuneyti og veitingastaði en eru nú í 250 gramma pakka. Meira
19. febrúar 2004 | Baksíða | 108 orð | 1 mynd

"Við hræðumst ekki brimið"

"VIÐ hræðumst ekki brimið," sagði Haraldur Einarsson, stýrimaður á Hrungni GK, meðan báturinn klauf öldurnar utan við höfnina í Grindavík. Meira
19. febrúar 2004 | Baksíða | 442 orð | 2 myndir

Saltkjöt og baunir með sellerí og timjan

Friðrik Sigurðsson, matreiðslumeistari hjá utanríkisráðuneytinu, verður með saltkjöt og baunir á boðstólum næsta þriðjudag. Hann eldar eftir uppskriftinni sem hann deilir hér með lesendum og kveðst búast við að mötuneytið verði mjög vel sótt á... Meira
19. febrúar 2004 | Baksíða | 37 orð

Saltkjöt og hráefni í baunasúpu á tilboðsverði

Saltkjöt og baunir og hráefni til baunasúpugerðar er víða á lækkuðu verði þessa tilboðsviku. Einnig eru vatnsdeigsbollur, bollumix, sulta og gervirjómi með afslætti. Meira

Fréttir

19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 689 orð | 1 mynd

Að sýna fólki aðra menningu

Amal Tamini fæddist í Jerúsalem árið 1960. Hún er Palestínumaður, "arabi og múslimi" eins og hún segir. Til Íslands kom hún í janúar 1995 og vann fyrst í fiski í Kópavogi en hóf strax íslenskunám í kvöldskóla og hjá Námsflokkunum. Stundar nám í félagsfræði við Háskóla Íslands og er á síðasta ári, útskrifast þar í október næstkomandi. Er ötul í starfi Samtaka kvenna af erlendum uppruna. Amal á fimm börn. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 110 orð

Af skáldum

Það er dásamlegt að fletta æviminningum Andrésar H. Valbergs, hagyrðingsins þjóðkunna. Hann setti eitt sinn fram skothelda hringhendu við tímatöku á 11 sekúndum. Hún var um skáldið Stephan G. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Alþingismenn heimsækja BYKO-LAT

GUNNAR Birgisson, formaður þingmannanefndar EFTA, og Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, heimsóttu BYKO-LAT, fyrirtæki Jóns Helga Guðmundssonar, síðastliðinn þriðjudag í tengslum við ferð þingmannanefndarinnar til Lettlands. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt dansmót á Írlandi um helgina

ALÞJÓÐLEGT dansmót stendur yfir á Írlandi 19.-22. febrúar. Mótið nefnist "Celtic Classic" og fer fram í borginni Tralee á Suður-Írlandi. Hópur íslenskra dansara mun taka þátt og munu Íslendingar eiga þátttakendur í flestum aldurshópum þ.e. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 1075 orð

Athugasemdir við umfjöllun um flutning Hringbrautar

ÁTAKSHÓPUR Höfuðborgarsamtakanna og Samtaka um betri byggð hefur sent frá sér eftirfarandi athugasemdir í framhaldi af umfjöllun Morgunblaðsins um Hringbraut í sunnudagsblaðinu 15. febrúar. Millifyrirsagnir eru blaðsins. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 221 orð

Ágreiningur um veðkröfur KB banka

EKKI er full samstaða milli KB banka og skiptastjóra þrotabús kjúklingaframleiðandans Móa um gildi veðs sem bankinn átti í viðskiptakröfur og vörubirgðir fyrirtækisins. Lýstar kröfur í þrotabúið voru um 1. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Áhugi á hreyfimyndagerð fer vaxandi

HREYFIMYNDAGERÐ virðist stöðugt sækja í sig veðrið hér á landi og til marks um það voru helmingur stuttmynda á kvikmyndahátíð grunnskóla í fyrra hreyfimyndir og stefnir í að þær verði jafnvel fleiri í ár. Meira
19. febrúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 191 orð | 1 mynd

Árangursrík markmiðssetning lögreglu

Garðabær | Lögreglan í Garðabæ, Hafnarfirði og Bessastaðahreppi hefur sett sér það markmið að innbrotum og þjófnuðum fækki um 7% á árinu 2004 frá síðasta ári. Meira
19. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Baráttan heldur áfram

MJÓTT var á mununum þegar öldungadeildarþingmaðurinn John Kerry sigraði í forkosningum bandaríska Demókrataflokksins sem fram fóru í Wisconsin-ríki í fyrrakvöld. Meira
19. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 117 orð

Benni sýnir í Deiglunni | "Fólk...

Benni sýnir í Deiglunni | "Fólk og fjöll" er yfirskrift málverkasýningar Bernharðs Steingrímssonar sem opnuð verður í Deiglunni á laugardag, 21. febrúar, kl. 15. Meira
19. febrúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 178 orð

Bessastaðahreppur verður Álftanes

Álftanes | Bessastaðahreppur mun frá og með 17. júní næstkomandi að öllum líkindum bera heitið "Sveitarfélagið Álftanes". Í kjölfar umræðu á fundi hreppsnefndar Bessastaðahrepps 17. Meira
19. febrúar 2004 | Austurland | 79 orð

Björgunarskip | Á þriðjudagsmorgun var undirritaður...

Björgunarskip | Á þriðjudagsmorgun var undirritaður styrktarsamningur milli Slysavarnafélagsins Landsbjargar og Samskipa um kaup og flutning á tveimur björgunarskipum. Þau verða keypt notuð í Bretlandi og staðsett í Neskaupstað og á Raufarhöfn. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Bókasafnið er vinsælt

Húsavík | Húsvíkingar voru duglegir að sækja sér bækur á bókasafn bæjarins á síðasta ári að því er fram kemur í ársskýrslu safnsins fyrir árið 2003. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð

Brávellir

Nýr keppnis- og æfingavöllur hestamannafélagsins Sleipnis á Selfossi hefur verið nefndur Brávellir. Nafnið var samþykkt á aðalfundi félagsins í síðastliðinni viku. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 238 orð

Byrjað á öfugum enda

HALLDÓRA Friðjónsdóttir, formaður BHM, segir að niðurstaða skýrslu KPMG styðji það sem samtökin hafi sagt frá upphafi að með uppsögnum sé verið að byrja á öfugum enda. Meira
19. febrúar 2004 | Suðurnes | 177 orð

Bæjarhliðið kostaði tæpar 3 milljónir

Reykjanesbær | Kostnaður við gerð bæjarhliðs Reykjanesbæjar á Vogastapa nemur um 2.950 þúsund kr. Gert var ráð fyrir 3 milljóna króna kostnaði við aðkomur til Reykjanesbæjar í fjárhagsáætlun bæjarins. Meira
19. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 200 orð

Ellefu Írakar fórust í árás

AÐ minnsta kosti ellefu Írakar biðu bana í sjálfsmorðsárás á bækistöðvar pólskra hermanna í bænum Hilla, suður af Bagdad, í gær. Nokkrir tugir hermanna særðust í árásinni en í hópi hinna látnu voru bæði konur og börn. Frá þessu er sagt á fréttasíðu BBC . Meira
19. febrúar 2004 | Miðopna | 1790 orð | 1 mynd

Engin þjóð getur verið stikkfrí

Leo Michel vinnur hjá Rannsóknastöð varnarmála, INSS, í Washington en stofnunin er rekin af varnarmálaráðuneytinu, Pentagon. Kristján Jónsson ræddi við Michel sem segir óhjákvæmilegt að breyta áherslum í varnarstefnu Bandaríkjanna vegna nýrra aðstæðna eftir kalda stríðið og vaxandi getu heraflans vegna nýrrar tækni. Meira
19. febrúar 2004 | Landsbyggðin | 342 orð | 1 mynd

Evrópumeistari íþróttamaður Húsavíkur

Húsavík | Á dögunum var lýst kjöri Íþróttamanns ársins 2003 á Húsavík. Að venju var það Kiwanisklúbburinn Skjálfandi sem stóð fyrir valinu. Íþróttafélög í bænum tilnefna íþróttamenn, annars vegar 16 ára og yngri og hins vegar 17 ára og eldri. Meira
19. febrúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 719 orð | 2 myndir

Féð rennur til byggingar fljótandi skólastofa

Heimar | Nemendur Menntaskólans við Sund tóku sig til í gær, lögðu niður skólastarf og unnu einn dag um allan bæinn í þágu skólastarfs í Kambódíu. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 122 orð

Félag íslenskra fornleifafræðinga heldur ráðstefnu laugardaginn...

Félag íslenskra fornleifafræðinga heldur ráðstefnu laugardaginn 21. febrúar, um fornleifarannsóknir sumarið 2003. Ráðstefnan fer fram í Norræna húsinu og hefst kl. 11. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Flestir vilja komast í Bláa lónið

Reykjanesbær | Um 90% þeirra sem komu á Upplýsingamiðstöð Reykjaness í sumar voru að leita eftir samgöngum við Bláa lónið og um 50% að leita eftir að komast til Leifsstöðvar. Ekki eru neinar almenningssamgöngur á þessum leiðum. Meira
19. febrúar 2004 | Austurland | 93 orð

Flöskuskeyti | Færeyingur á sjötugsaldri fann...

Flöskuskeyti | Færeyingur á sjötugsaldri fann á dögunum flöskuskeyti sem nemendur yngstu deildar Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar höfðu látið setja í sjó í september á síðasta ári. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 39 orð

Fræðslufundur um flogaveiki.

Fræðslufundur um flogaveiki. Lauf, landssamtök áhugafólks um flogaveiki, verður með fræðslufund í dag, fimmtudaginn 19. febrúar, kl. 20 íHátúni 10b í kaffistofu á jarðhæð. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð

Fyri rlestur í Líffræðistofnun Háskóla Íslands...

Fyri rlestur í Líffræðistofnun Háskóla Íslands verður á morgun, föstudaginn 20. febrúar kl. 12.20, í stofu 132, Náttúrufræðihúsi Háskólans. Yfirskrift fyrirlestrarins er: Breytt veðurfar - nýir skaðvaldar áhrif vetrarhita á stofnþróun sitkalúsar. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Fyrstu tónleikar ársins

Reykjanesbær | 180 gestir mættu á nýárstónleika Tónlistarfélags Reykjanesbæjar sem haldnir voru sl. föstudagskvöld í Listasafni Reykjanesbæjar. Meira
19. febrúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 85 orð

Garðabær | Bæjarráð Garðabæjar hefur samþykkt...

Garðabær | Bæjarráð Garðabæjar hefur samþykkt að taka áfram til vors þátt í námsvistunarkostnaði vegna nemenda sem stunda nám í tónlistarskólum utan bæjarins, enda verði sama afstaða tekin í öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Gáfu Barnaspítalanum tæki

LIONSKLÚBBURINN Fjörgyn færði Barnaspítala Hringsins nýlega að gjöf tvo súrefnismettunarmæla og hjartsláttarvaka til notkunar á spítalanum. Mælar þessir eru nákvæmir og áreiðanlegir og þannig gerðir að hreyfingar barna trufla mælingar afar lítið. Meira
19. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Glatt á hjalla í Berlín

JACQUES Chirac Frakklandsforseti ræðir við Gerhard Schröder, kanslara Þýskalands, og Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, í Berlín í gær. Leiðtogarnir þrír hittust á fundi og ræddu leiðir til að blása nýju lífi í efnahag Evrópusambandsríkjanna. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 243 orð

Gott ár framundan hjá Járnblendinu

ÚTLIT er fyrir gott ár í sölu á járnblendi í heiminum, einkum vegna aukinnar eftirspurnar í stáliðnaði í Kína, að því er Ole Enger, forstjóri Elkem ASA í Noregi, segir í samtali við Reuters fréttastofuna. Meira
19. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 91 orð | 1 mynd

Góður á 19. holunni!

Hallgrímur Arason, veitingamaður og ákafur golfspilari, gerði sér lítið fyrir í gærdag og setti 19. holuna upp á flöt skammt neðan við Bautann. "Maður verður að vera góður í stutta spilinu í sumar," sagði hann þar sem hann æfði af kappi. Meira
19. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 622 orð | 1 mynd

Hafa mánuð til að ná samkomulagi

LEIÐTOGAR stríðandi fylkinga á Kýpur hefja í dag friðarviðræður á nýjan leik en samkomulag náðist um það í síðustu viku, fyrir milligöngu Sameinuðu þjóðanna, að gerð yrði enn ein tilraunin til að leysa ágreiningsefni Kýpur-Grikkja og Kýpur-Tyrkja. Meira
19. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Haldið áfram að gifta samkynhneigða

SAMKYNHNEIGÐ pör flykkjast enn til San Fransisco til að láta gifta sig eftir að tveir dómarar neituðu í fyrrakvöld að binda enda á giftingar homma og lesbía sem borgaryfirvöld ákváðu að leyfa fyrir sex dögum. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð

Hömlur á aðkomu einkaaðila

VERSLUNARRÁÐ Íslands segir hömlur settar á aðkomu einkaaðila að rekstri vatnsveitna í frumvarpi um vatnsveitur sveitarfélaga sem félagsmálaráðherra hefur lagt fyrir Alþingi. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 677 orð | 2 myndir

Innlögnum á Vog fjölgaði um 300 á síðasta ári

NEYTENDUM ólöglegra vímuefna fjölgar enn á Íslandi sé miðað við fjölda þeirra sem lögðust inn á sjúkrahúsið Vog á síðasta ári. Sérstaklega virðist neysla örvandi vímuefna vera að aukast eftir að hafa nánast staðið í stað í þrjú ár. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Í úrslit á sínu fyrsta ári í keppni

Fagridalur | Lið Ungmennafélagsins Drangs í Mýrdal hefur tryggt sér rétt til að taka þátt í úrslitakeppni annarrar deildar Íslandsmótsins í körfuknattleik, á sínu fyrsta ári í keppni. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Kannski vísbending um framtíðarstörfin?

ÞEIR eru ábúðarfullir á svip þessir ungu menn og engu líkara en þeir geti ekki beðið eftir því að verða fullorðnir. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 168 orð | 2 myndir

Landsbjörg gefur námsefni

SLYSAVARNAFÉLAGIÐ Landsbjörg hefur gefið út námsefni í Lífsleikni um slys og slysavarnir. Höfundur bókanna, sem eru 6, er Unnur María Sólmundardóttir. Námsefnið byggist á sögu um geimálf frá plánetunni Varslys og er ætlað til kennslu í 4.-6. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 273 orð

Leikskólar Hafnarfjarðar lokaðir í fimm vikur

LEIKSKÓLAR í Hafnarfirði verða lokaðir í fimm vikur í sumar en fjórar vikur í Kópavogi. Magnús Baldursson, fræðslustjóri Hafnarfjarðar, segir þetta ákvörðun sem fræðsluráð hafi tekið í haust. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Lenti á kyrrstæðum malarflutningabíl

MAÐUR, kona og barn slösuðust alvarlega í bílslysi við Blönduós í gærkvöld þegar bíl sem þau voru í var ekið aftan á kyrrstæðan malarflutningabíl. Voru þau flutt með þyrlu til Reykjavíkur. Slysið var nokkru eftir kvöldmat í gær. Meira
19. febrúar 2004 | Austurland | 75 orð

Listahátíðarmerki | L.

Listahátíðarmerki | L.ung.A - Listahátíð ungs fólks á Austurlandi lýsir eftir tillögum að merki fyrir hátíðina. Í fréttatilkynningu segir að merkið þurfi að vera grípandi og höfða til ungs fólks með áhuga á listum og menningu. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Líkið er af 27 ára gömlum Litháa

Lögregla vinnur enn að rannsókn í tengslum við líkfund í höfninni í Neskaupstað miðvikudaginn 11. febrúar. Boðað var til blaðamannafundar um málið í gær og skýrt frá helstu niður-stöðum rannsóknarinnar. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 647 orð | 1 mynd

Líkur á frekari sparnaðaraðgerðum á næstu tólf mánuðum

GERA má ráð fyrir að þær aðgerðir sem gripið hefur verið til á Landspítala - háskólasjúkrahúsi komi til með að skila 738 milljónum króna sparnaði í ár, en að mati stjórnenda spítalans þarf að lækka kostnað við reksturinn um 800-1.000 milljónir kr. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 207 orð

Meðferðarstarf hefur breyst undanfarin ár

"MEÐFERÐARSTARF okkar hefur gjörbreyst á undanförnum árum," sagði Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á sjúkrahúsinu Vogi, á blaðamannafundi sem haldinn var í gær. Meira
19. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Meira en 200 fórust og mörg hundruð slösuðust

TALIÐ er, að meira en 200 manns hafi farist og nokkur hundruð slasast þegar lestarvagnar hlaðnir bensíni, brennisteini og áburðarefnum sprungu í loft upp við bæinn Neyshabur í Íran. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Mikil áhersla verkgreinar

"VIÐ erum að fikra okkur áfram enda leggjum við mikla áherslu á list- og verkgreinar og þar kemur þetta inn í sem einn af aðalmöguleikunum," segir Jón Haukur Daníelsson, kennari í Brúarskóla, um námskeið í hreyfimyndagerð og hvernig það komi... Meira
19. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Miller boðar afsögn

LESZEK Miller, forsætisráðherra Póllands, skýrði frá því á þriðjudag að hann hygðist láta af embætti formanns Lýðræðislega vinstribandalagsins (SLD) í næsta mánuði. Mjög hefur verið þrýst á Miller um að hverfa úr formannsstólnum að undanförnu. Meira
19. febrúar 2004 | Austurland | 91 orð

Molinn | Ný verslunar- og þjónustumiðstöð...

Molinn | Ný verslunar- og þjónustumiðstöð á Reyðarfirði mun að öllum líkindum verða að veruleika og er verið að ganga frá samningum þessa dagana. Reisa á miðstöðina, sem gengur undir nafninu Molinn, í tveimur áföngum. Í þeim fyrri, 2. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð

Mótmæla skipulagi | Á kynningarfundi um...

Mótmæla skipulagi | Á kynningarfundi um deiliskipulag á Miðbæjarreit á Akranesi afhenti Jens Benedikt Baldursson, íbúi við Dalbraut, mótmæli áttatíu íbúa við skipulagið. Íbúarnir gera einkum athugasemdir við hæð bygginga. Meira
19. febrúar 2004 | Austurland | 48 orð | 1 mynd

Mæðgur spássera

Neskaupstaður | Þrátt fyrir óhugnanlega atburðarás í Neskaupstað undanfarna daga heldur lífið áfram sinn vanagang. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Nemendur hafa gaman af

GUÐRÚN Gísladóttir, kennari í Hvassaleitisskóla, byrjaði að notast við hreyfimyndagerð í myndmenntakennslu í fyrra og fljótlega fékk hún annan kennara í lið með sér í tengslum við mynd sem nemendur unnu í íslensku. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 209 orð

Norður-Sigling rekin með hagnaði

FYRIRTÆKIÐ Norður-Sigling ehf. á Húsavík hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umræðu í fjölmiðlum um hvalaskoðunarfyrirtæki. "Félagið hóf rekstur fyrir aðeins tæplega níu árum og hefur á þeim tíma flutt 132.000 farþega í hvalaskoðun á... Meira
19. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 132 orð | 1 mynd

Opið á Hríshóli | Fjósið á...

Opið á Hríshóli | Fjósið á Hríshóli í Eyjafjarðarsveit verður opið gestum og gangandi um komandi helgi. Ábúendur, þau Sigurgeir B. Meira
19. febrúar 2004 | Suðurnes | 432 orð | 1 mynd

"Gamall draumur að rætast"

Reykjanesbær | "Dýralæknastofan er gamall draumur sem við létum rætast," sögðu hjónin Hrund Hólm og Gísli Halldórsson, eigendur Dýralæknastofu Suðurnesja, sem opnuð var á dögunum við Hringbraut í Keflavík. Meira
19. febrúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 359 orð | 1 mynd

"Kveikt á perunni" í Digranesskóla

Kópavogur | Ný stærðfræðiþrautasíða var opnuð í Digranesskóla í gær, í tilefni af fjörutíu ára afmæli skólans, en tilgangur hennar er að glæða áhuga nemenda og almennings á stærðfræðinni og gera hana að leik sem fólk getur sameinast um. Meira
19. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 194 orð | 1 mynd

Raforkuframleiðsla hefst eftir mánuð

STEFNT er að því að hefja raforkuframleiðslu í Djúpadalsárvirkjun í Eyjafjarðarsveit í kringum 20. mars nk., eða heldur seinna en upphaflega var gert ráð fyrir. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 875 orð | 1 mynd

Ráðherra vonaðist eftir víðtækari sátt um málið

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra sagði á Alþingi í gær að hann hefði gert sér vonir um að víðtækari sátt myndi nást um veiðileyfagjaldið, sem samþykkt var á Alþingi vorið 2002, heldur en síðar varð raunin. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð

Ræningjarnir leystir úr haldi

TVEIR menn sem rændu Hótel Örk og útibú KB banka í Hveragerði síðastliðinn föstudag losna úr gæsluvarðhaldi kl. 16 í dag. Ekki er talin þörf á því að hafa mennina lengur í varðhaldi enda málið nær upplýst að sögn lögreglu. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð

Samkeppni um útilistaverk

Akranes | Ákveðið hefur verið að setja upp útilistaverk við Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðina á Akranesi næsta vor. Efnt hefur verið til samkeppni um gerð listaverksins. Meira
19. febrúar 2004 | Landsbyggðin | 272 orð | 1 mynd

Sauðfé enn að nást til byggða

Fljót | Í síðustu viku náðust tvær kindur til byggða í Sléttuhlíð í Skagafirði, en þá var gerð þriðja tilraunin til að ná þeim. Vitað var um tvær kindur, veturgamla á með lambhrút í fjallinu utarlega í sveitinni. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Skólastarf undirbúið | Mikið starf er...

Skólastarf undirbúið | Mikið starf er nú unnið við undirbúning Fjölbrautaskóla Snæfellinga sem tekur til starfa í Grundarfirði í ágúst næstkomandi. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 3230 orð | 1 mynd

Spurning hvaða nafn á að nota

Inger L. Jónsdóttir, sýslumaður á Eskifirði, Hörður Jóhannesson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Reykjavík, og Arnar Jensson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra, svöruðu spurningum blaðamanna í gær. Hér er útprentun á fundinum, örlítið stytt. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 104 orð

Standi vörð um rétt Íslendinga

STJÓRN Félags járniðnaðarmanna hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: "Stjórn Félags járniðnaðarmanna gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir að láta ítalska fyrirtækið Impregilo, undirverktaka þess og erlendar starfsmannaleigur komast upp með að ráða... Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Steinþór Guðbjartsson ritstjóri Lögbergs - Heimskringlu

STEINÞÓR Guðbjartsson blaðamaður hefur verið ráðinn ritstjóri vestur-íslenska blaðsins Lögbergs - Heimskringlu í Winnipeg í Kanada. Ráðningin er til eins árs. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 236 orð

Stofnfundur Cruise Iceland-samtakanna

STOFNFUNDUR samtakanna Cruise Iceland, samtaka ferðaþjónustuaðila sem taka á móti skemmtiferðaskipum og annast þau meðan þau dvelja hér á landi, verður haldinn á morgun, föstudag, á Hótel Sögu. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Styrkur til krabbameinssjúkra barna

STYRKTARFÉLAGI krabbameinssjúkra barna hefur verið afhentur 250.000 króna styrkur sem er hluti af hagnaði jólatrjáasölu Landakots. Þórir Kr. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 63 orð

Styrkur úr sjóði Björns Þorsteinssonar

ÁKVEÐIÐ hefur verið að veita 300 þúsund króna styrk úr Sagnfræðisjóði dr. Björns Þorsteinssonar fyrir árið 2004. Umsóknum ber að skila á skrifstofu heimspekideildar Háskóla Íslands í Nýja Garði eigi síðar en 10. mars næstkomandi. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 151 orð

Sumarhús rannsökuð

LÖGREGLAN hefur nú lokið rannsókn á bílnum sem sást á bryggjunni aðfaranótt miðvikudags og lögreglan óskaði eftir upplýsingum um. Að því er fram kom á blaðamannafundinum var þar á ferð grái jeppinn sem rannsakaður var á Akureyri fyrr í vikunni. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 330 orð

Tekjur áætlaðar um 50 milljónir dala á árinu

ÁÆTLANIR deCODE, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, gera ráð fyrir að tekjur félagsins á þessu ári muni nema um 50 milljónum Bandaríkjadala, sem jafngildir um 3,4 milljörðum íslenskra króna. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Um 20% aukning á umsóknum

Nú er búið að loka fyrir umsóknir um veiðileyfi ársins á hreindýr og bárust rúmlega 1.100 umsóknir um 800 veiðileyfi. Eftir er að vinna úr umsóknum og gera má ráð fyrir að einhverjir tugir detti út við nánari skoðun. Meira
19. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 117 orð

Umhverfisþing ungs fólks | Umhverfisþing ungs...

Umhverfisþing ungs fólks | Umhverfisþing ungs fólks verður haldið í Sapporo í Japan í ágúst í sumar og hefur Akureyrarbær auglýst eftir tveimur þátttakendum á aldrinum 15 til 18 ára. Meira
19. febrúar 2004 | Austurland | 253 orð | 1 mynd

Upphafið að stórum rannsóknarverkefnum

Neskaupstaður | Búland er nýtt nafn á sameiginlegu húsnæði Verkmenntaskóla Austurlands (VA), Náttúrustofu Austurlands (NA) og Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins (Rf) í Neskaupstað. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Útskrifuðust frá THÍ

SÍMENNTUNARSVIÐ Tækniháskóla Íslands útskrifaði sinn fyrsta nemendahóp á laugardaginn 14. febrúar sl. en þessir nemendur voru að ljúka prófi í mati fasteigna. Meira
19. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 80 orð | 1 mynd

Vatnselgur í hlýindum

VATN flæddi yfir veginn í Krossanesi í gær, en hiti komst upp í 12 gráður yfir miðjan daginn og skapaðist af þeim sökum mikill vatnselgur í kjölfar þess að snjó tók að leysa í miklum móð. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Vernd Breiðafjarðar | Gerð hefur verið...

Vernd Breiðafjarðar | Gerð hefur verið skrá um heimildir um menningarminjar á jörðun á verndarsvæði Breiðafjarðar. Verkið vann Benedikt Eyþórsson sagnfræðinemi fyrir Breiðafjarðarnefnd og Fornleifaverndar. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Vetrarhiminn lýstur upp með leysigeislum

FYLLSTA öryggis var gætt þegar leysigeislaæfing fyrir Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar, sem hefst formlega í dag, fimmtudag, fór fram við höfnina í Reykjavík í fyrradag. Meira
19. febrúar 2004 | Miðopna | 1146 orð | 3 myndir

Vilja byggja "litla Ísland" við Miðjarðarhafið

5-600 Íslendingar munu að jafnaði búa í heilsuþorpi á Spáni, ef hugmyndir Heilsuþorps ehf. verða að veruleika, en fjármögnun verkefnisins er nú á lokastigi. Þar verður rekin íslensk heilsugæsla og heilsuræktarstöð, hægt verður að fylgjast með íslenskum fjölmiðlum og kaupa íslenskan mat, en Íslendingar sem eru búsettir á Spáni segjast einkum sakna samveru við landa sína. Meira
19. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 51 orð

Vitni óskast

LÖGREGLAN í Hafnarfirði biður þá sem urðu vitni að umferðaróhappi á gatnamótum Arnarnesvegar og Fífuhvammsvegar hinn 13. febrúar að hafa samband við lögreglu í síma 525-3300. Meira
19. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 342 orð

Vopnahlé í Katalóníu

ETA-hreyfingin, hinn vopnaði armur aðskilnaðarsamtaka Baska, lýsti í gær yfir einhliða vopnahléi í Katalóníu á Norðaustur-Spáni. Í yfirlýsingunni sagði að hún næði aftur til 1. janúar 2004 og var ekki tiltekið hversu lengi vopnahléið myndi gilda. Meira
19. febrúar 2004 | Landsbyggðin | 124 orð | 1 mynd

Þorrafjör í Reykjahverfi

Laxamýri | Margt var um manninn í félagsheimilinu Heiðarbæ í Reykjahverfi þegar fólk blótaði þorra með troðfullum trogum af mat og ekki vantaði söng, gleði og dans sem fyllti húsið langt fram eftir nóttu. Meira
19. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 155 orð

Þúsundum manna vísað frá Hollandi

HOLLENSKA þingið samþykkti á þriðjudag að vísa burt 26.000 manns, sem beðið höfðu um pólitískt hæli í Hollandi. Hafa vinstriflokkarnir og ýmis mannréttindasamtök mótmælt brottrekstrinum. Meira

Ritstjórnargreinar

19. febrúar 2004 | Staksteinar | 271 orð

- Mætir fjölskyldan afgangi? Eru menn alltaf í vinnunni?

Vefþjóðviljinn talar um meinta "græðgisvæðingu", "lífsgæðakapphlaup" og "peningahyggju", sem ýmsir hafa miklar áhyggjur af. Meira
19. febrúar 2004 | Leiðarar | 345 orð

"Falla fossar, flýgur örn yfir"

Í sýknudómi Hæstaréttar frá síðasta ári, í máli manns sem sakfelldur hafði verið í Héraðsdómi Vestfjarða fyrir að raska hreiðursstað arna, kom fram að rétturinn teldi orðalag um náttúruvernd of almennt og ekki nægilega glöggt til að uppfylla kröfur um... Meira
19. febrúar 2004 | Leiðarar | 511 orð

Unglingar og áreiti umhverfisins

Unglingsárin eru án efa eitt viðkvæmasta þroskaskeiðið í lífshlaupi mannskepnunnar. Á þessu skeiði þurfa börn að feta þann óljósa stíg er leiðir þau í átt að félagslegum og siðferðislegum þroska, ábyrgðartilfinningu og heilsteyptri sjálfsmynd. Meira

Menning

19. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 438 orð | 1 mynd

* ARI Í ÖGRI: Dúettinn Dralon...

* ARI Í ÖGRI: Dúettinn Dralon föstudag og laugardag. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Félag harmonikuunnenda í Reykjavík með dansleik föstudag kl. 21.30 til 02. Vindbelgirnir og Hjómsveit Villa Guðmunds leika nýju og gömlu dansana. Meira
19. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 303 orð | 2 myndir

Djass, dans og dægurperlur

MARGT verður um að vera á fyrsta degi Vetrarhátíðar í Reykjavík. Til að nefna eitthvað verður Tríó Kristjönu Stefánsdóttur með tónleika á Hressó. "Við verðum með blandað prógramm, bæði djassstandarda og líka gömul popplög í djassútsetningum. Meira
19. febrúar 2004 | Menningarlíf | 339 orð | 2 myndir

Eðlilegt að nota raunverulega staði

BORGARBÓKASAFN býður til glæpasögugöngu í miðborginni í kvöld kl. 20.40 og er gangan liður í Vetrarhátíðinni. Safnast verður saman við Höfuðborgarstofu við Ingólfstorg og þaðan gengið um miðborgina. Meira
19. febrúar 2004 | Menningarlíf | 306 orð | 1 mynd

Fimmtudagur Háskólabíó kl.

Fimmtudagur Háskólabíó kl. 9.30-12.30 Sinfóníuhljómsveit Íslands verður með opna æfingu á 7. sinfóníu Gustavs Mahlers. Hljómsveitarstjóri er Petri Sakari. Bankastræti kl. 19.15 Lúðrasveitin Svanur leikur. Þórólfur Árnason borgarstjóri setur hátíðina. Meira
19. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

... hártogunum

VERIÐ er að sýna aðra þáttaröðina af BBC-þáttaröðinni Í hár saman ( Cutting It ) í Sjónvarpinu um þessar mundir. Þetta eru stórskemmtilegir þættir sem hafa notið nokkurra vinsælda og er þriðja þáttaröðin nú í framleiðslu. Meira
19. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 473 orð | 2 myndir

Hið óþekkta og vel stemmda

SPURNINGAKEPPNI framhaldsskólanna, Gettu betur, hefur um árabil verið með vinsælasta sjónvarpsefni á landinu, enda fer þar saman létt skemmtun og æsispennandi keppni. Meira
19. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Hjónabandshugleiðingar

ÞÁTTARÖÐIN Sundur og saman ( Miss Match ) með Aliciu Silverstone hefur nýhafið göngu sína á Stöð 2. Þættirnir segja frá Kate Fox (Silverstone) sem starfar á lögfræðistofu föður síns (Ryan O'Neal) en hjónaskilnaðir eru sérgrein hennar. Meira
19. febrúar 2004 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Hrafnista, Hafnarfirði, kl.

Hrafnista, Hafnarfirði, kl. 13.30 Ellen Bjarnadóttir opnar sýningu á verkum sínum. Ellen er fædd 23. september 1918 og hefur alla tíð haft gaman af að mála. Meira
19. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 61 orð | 1 mynd

Kalli Bjarni fékk sér borgara

FYRSTA íslenska Idol-stjarnan, Kalli Bjarni, fékk sér stóran bita af vænum borgara eftir að hafa klippt á borðann og opnað formlega nýjan Burger King-veitingastað í Smáralindinni í gær. Meira
19. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 157 orð | 1 mynd

Kermit og félagar í lið með Mikka mús

Nú hafa Prúðuleikararnir verið seldir til Disney-samsteypunnar. Þar með hafa Kermit froskur, Svínka og Fossi björn slegist í lið með Mikka mús, Andrési önd, Simba, Tímon, Púmba og öðrum sígildum Disney-fígúrum. Meira
19. febrúar 2004 | Menningarlíf | 435 orð | 1 mynd

Kossinn á við sýruflösku og súrkál

VETRARHÁTÍÐ og Söngskólinn í Reykjavík standa fyrir fimm "stuttum" tónleikum á Vetrarhátíð sem hefst í dag. Yfirskriftin er Stutt upplyfting í skammdeginu og verða tónleikarnir haldnir í tónleikasal Söngskólans, Snorrabúð, Snorrabraut 54. Meira
19. febrúar 2004 | Bókmenntir | 456 orð

Lög og reglur um hlutafélög og fjármálamarkaði

Eftir Stefán Má Stefánsson. 493 bls. Hið íslenska bókmenntafélag, 2003. Meira
19. febrúar 2004 | Menningarlíf | 220 orð | 1 mynd

Maríur æfðar í Borgarleikhúsinu

NÚ standa yfir æfingar á leikverki Sigurbjargar Þrastardóttur, Þrjár Maríur, og verður verkið frumsýnt á Litla sviði Borgarleikhússins 6. mars nk. Meira
19. febrúar 2004 | Leiklist | 546 orð

Metnaður á Selfossi

Leikgerð eftir Dale Wassermann byggð á skáldsögu Kens Keseys. Þýðandi: Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjórn, leikmynd og búningar: Ólafur Jens Sigurðsson. Lýsing: Benedikt Axelsson. Hljóðhönnun: Davíð Kristjánsson og Ólafur Jens Sigurðsson. Leikhúsið við Sigtún, 15. febrúar. Meira
19. febrúar 2004 | Bókmenntir | 414 orð | 1 mynd

Myrkrakökkur

eftir Geirlaug Magnússon. Lafleur. 2003. Meira
19. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 384 orð | 4 myndir

Myrkrið dundi yfir Brits-verðlaunum

BRESKA glysrokksveitin The Darkness kom, sá og sigraði á Brits-verðlaununum, stærstu árlegu tónlistarverðlaunahátíðinni sem haldin er í Bretlandi. Meira
19. febrúar 2004 | Tónlist | 1234 orð | 1 mynd

Myrkrinu léttir og Marina dillar sér

Camerarctica lék verk eftir Óliver Kentish, Árna Egilsson, Krzysztof Penderecki og Elínu Gunnlaugsdóttur. Hópinn skipuðu Miklós Dalmay á píanó, Hallfríður Ólafsdóttir á flautur, Ármann Helgason á klarinettu, Hildigunnur Halldórsdóttir og Sigurlaug Eðvaldsdóttir á fiðlur, Guðmundur Kristmundsson á víólu og Sigurður Halldórsson á selló. Miðvikudag 11. febrúar kl. 20. Meira
19. febrúar 2004 | Menningarlíf | 771 orð | 1 mynd

Orð eru saga tilfinninga

Katalónska ljóðskáldið Carles Duarte i Montserrat er komið hingað til lands í tilefni af útkomu ljóðabókarinnar Þagnarinnar. Hann sagði Árna Matthíassyni að það væri sér lífsnauðsyn að yrkja. Meira
19. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 190 orð | 1 mynd

Ógnandi og aðlaðandi

Í gagnrýni kvikmyndamiðilsins virta Variety um Kaldaljós eftir Hilmar Oddsson segir að myndin sé mjög "vel leikin og mikið fyrir augað en þó of ójöfn til að vekja eins mikinn alþjóðlegan áhuga og hin skrítna Nói albínói hefur gert. Meira
19. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 96 orð | 2 myndir

Sextugur Sörli

HESTAMANNAFÉLAGIÐ Sörli í Hafnarfirði hélt veglega afmælishátíð á dögunum. Efnt var til sérstakrar hátíðardagskrár í reiðhöllinni Sörlastöðum um miðjan dag en síðar um kvöldið var veisla með tilheyrandi skemmtikröftum. Meira
19. febrúar 2004 | Myndlist | 872 orð | 3 myndir

Stórhuga og efnisríkt

Opið alla daga frá 10-17. Sýningu lýkur 28. mars. Meira
19. febrúar 2004 | Menningarlíf | 295 orð | 2 myndir

Sumartónskáld á Sinfóníutónleikum

TÓNLEIKAR í Gulu áskriftarröð Sinfóníuhljómsveitar Íslands eru í kvöld, kl. 19.30, í Háskólabíói að vanda. Þar verður flutt Sinfónía nr. Meira
19. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 223 orð | 3 myndir

Súrsað stuð í Kristjaníu

Gamla tónleikaskemman Den Grå Hal í Kristjaníu tók ævintýralegum stakkaskiptum um næstliðna helgi. Meira
19. febrúar 2004 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Svipmyndir á glugga

LJÓSMYNDASAFN Reykjavíkur tekur þátt í Vetrarhátíð með ljósmyndaskyggnusýningu í götuglugga Borgarbókasafnsins í Grófarhúsi. Myndirnar lýsa fjölbreyttri sýn ljósmyndara á samtíma sinn og umhverfi. Meira
19. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 168 orð | 1 mynd

Ætlaði að stökkva út um glugga

MEL Gibson segist eitt sinn hafa íhugað að fyrirfara sér með því að stökkva út um glugga. Hann segir það hafa verið fyrir 13 árum þegar frægðarsól hans skein hvað hæst. Þá segist hann hafa verið orðið fullhændur að bokkunni og ansi langt niðri. Meira

Umræðan

19. febrúar 2004 | Aðsent efni | 1609 orð | 1 mynd

Einhvers staðar verða vondir að vera

Vinstri forseti, kannski þar að auki bindindismaður, sér um veisluglauminn. Við það fá forsætisráðherra og forseti þingsins dýrmætan vinnufrið við að færa völdin til fólksins "jafnt og þétt". Meira
19. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 327 orð | 1 mynd

Einsleitur þáttur ÉG get ekki orða...

Einsleitur þáttur ÉG get ekki orða bundist hvað Ísland í bítið er orðið einsleitt með þráhyggjutali, sama efni dag eftir dag. Eitt efni er tekið fyrir nánast yfir allan morguninn en var áður aðeins hluti af þættinum. Meira
19. febrúar 2004 | Aðsent efni | 529 orð | 1 mynd

Er gott að búa í Kópavogi?

Krafa mín er að þessi útsvarshækkun verði dregin til baka og gott betur. Meira
19. febrúar 2004 | Aðsent efni | 1056 orð | 1 mynd

Ferðaþjónustan eykur lífsgæði

Þeir sem vinna í ferðaþjónustu hljóta að fagna þessari vinnu sem Hagfræðistofnun hefur unnið að frumkvæði samgönguráðherra. Meira
19. febrúar 2004 | Aðsent efni | 564 orð | 1 mynd

Gjafakvóti: Vöxtur og velferð?

Einn helsti galli við gjafakvótann er hversu valtur hann er í sessi. Meira
19. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 243 orð

Göng

NÚ er verið að grafa göng austur á fjörðum og fleiri framundan. Ekki fáum við Reykvíkingarnir nein göng. Hvernig væri nú að gera göng frá Grensásvegi og vestur í Vatnsmýri. Meira
19. febrúar 2004 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Leigubílstjóri ríkisins?

Augljóslega verður engin samkeppni í verði þegar allir verða að rukka sama taxta. Meira
19. febrúar 2004 | Aðsent efni | 872 orð | 1 mynd

Lægra áfengisverð - bætt vínmenning

Það er ljóst að vegna himinhás áfengisverðs leita margir annarra leiða en að versla í vínbúðum ÁTVR... Meira
19. febrúar 2004 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Lögfræðingur eða málaliði

Lögfræðiþjónusta og málafylgja í þjóðfélagsumræðu er sitt hvað. Meira
19. febrúar 2004 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Opið bréf til stjórnar Eflingar stéttarfélags

Mun samninganefndin knýja á um að sami grunntaxti gildi fyrir bæði fyrirtækin? Meira
19. febrúar 2004 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

"Við megum ekki bíða miklu lengur"

Margt er óunnið og ókannað ennþá, meðal annars allar öryggiskröfur og skilyrði um persónuvernd. Meira
19. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 507 orð

Rauða mafían riðar till falls

ORÐIÐ rauð mafía er ef til vill framandi þegar talað er við ungt fólk í dag. Meira
19. febrúar 2004 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Rykvík: Umhverfismál í höfuðborginni

Samgöngur í borginni hafa komið okkur í umhverfisvanda sem vex stöðugt en þarf að leysa. Meira
19. febrúar 2004 | Aðsent efni | 896 orð | 2 myndir

Um Hannes Hafstein og þátt hans í þjóðfrelsi

Hyllum Hannes Hafstein með því að lesa, læra og syngja ljóð hans. Meira
19. febrúar 2004 | Aðsent efni | 267 orð | 1 mynd

Þakklæti formanns VG

Að flokkurinn standi reikningsskil gerða sinna en ekki viðkomandi ábyrgðarmaður eða ábyrgðarmenn. Meira
19. febrúar 2004 | Aðsent efni | 27 orð

Öryggisverðir Securitas Öryggismiðstöðin Staðbundin Mánk.

Öryggisverðir Securitas Öryggismiðstöðin Staðbundin Mánk. Vaktaálag Yfirv Mánk. Vaktaálag Yfirv. gæsla 39% 39% Byrjunarlaun 88.316 34.443,24 917,16 88.900 34.671 923,22 Eftir 2 mán. 99.480 38.797 1.033,08 Eftir 1 ár 90.663 35.358,57 941,54 106.443 41. Meira

Minningargreinar

19. febrúar 2004 | Minningargreinar | 277 orð | 1 mynd

ELMAR VÍGLUNDSSON

Elmar Víglundsson fæddist í Ólafsfirði 13. september 1931. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 8. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Breiðholtskirkju 17. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2004 | Minningargreinar | 1606 orð | 1 mynd

GÍSLI ÁSMUNDSSON

Gísli Ásmundsson fæddist á Akranesi 21. apríl 1926. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 9. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurlaug Einarsdóttir, f. 18. júní 1890, d. 23. desember 1974, og Ásmundur Jónsson rafvirkjameistari, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2004 | Minningargreinar | 120 orð | 1 mynd

GUÐFINNA ÞÓRA SNORRADÓTTIR

Guðfinna Þóra Snorradóttir fæddist í Reykjavík 28. júlí 1972. Hún lést á heimili sínu 29. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fella- og Hólakirkju 6. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2004 | Minningargreinar | 1375 orð | 1 mynd

HERDÍS B. HALLDÓRSDÓTTIR

Herdís Björns Halldórsdóttir fæddist á Ísafirði 1. júlí 1942. Hún andaðist á gjörgæslu Landsspítalans við Hringbraut 13. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Halldór M. Ólafsson f. 1. ágúst 1921, fyrrum vörubifreiðastjóri frá Ísafirði og Elísabet... Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2004 | Minningargreinar | 4220 orð | 1 mynd

LEIFUR VALDIMARSSON

Leifur Valdimarsson fæddist í Køge á Sjálandi 7. júlí 1921. Hann lést 10. febrúar síðastliðinn. Leifur fluttist til Íslands 1948 og var skírnarnafn hans Leif Bernstorff Hansen, en 10. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2004 | Minningargreinar | 159 orð | 1 mynd

MARSIBIL GUÐBJÖRG GUÐBJARTSDÓTTIR

Marsibil Guðbjörg Guðbjartsdóttir fæddist í Reykjavík 29. júní 1911. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni fimmtudaginn 5. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 17. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2004 | Minningargreinar | 2130 orð | 1 mynd

PÁLL MARTEINSSON

Páll Marteinsson (Poul Hagbart Mikkelsen) fæddist í Gislev á Fjóni í Danmörku 11. desember 1921. Hann lést á Landakoti 11. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Karen Mikkelsen, f. 6. ágúst 1892, d. 22. mars 1942, og Martin Mikkelsen, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2004 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd

SVANFRÍÐUR F. GUNNLAUGSDÓTTIR

Svanfríður F. Gunnlaugsdóttir fæddist í Reykjavík 19. mars 1932. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Unnur Rafnsdóttir, f. 1914, d. 1993, og Gunnlaugur Eberg Jakobssen, f. í Noregi 1912, d. 1981. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2004 | Minningargreinar | 3152 orð | 1 mynd

SVEINN PÉTURSSON

Sveinn Pétursson fæddist í Rauðseyjum í Skarðshreppi í Dalasýslu 6. ágúst 1920. Hann andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 11. febrúar síðastliðinn. Foreldrar Sveins voru Pétur Sveinsson, f. í Skáleyjum á Breiðafirði 30. september 1890, d. 19. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

19. febrúar 2004 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 19. febrúar, er fimmtugur Hörður Jóhannesson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík. Hann heldur upp á daginn og ætlar að taka á móti gestum í Glersalnum að Salavegi 1 í Kópavogi í kvöld kl.... Meira
19. febrúar 2004 | Í dag | 724 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Hreyfi- og bænastund kl. 12.15 í neðri safnaðarsal. Opið hús kl. 14-17 í neðri safnaðarsal fyrir unga sem aldna. Organisti Áskirkju leiðir söng. Allir velkomnir. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Dómkirkjan. Meira
19. febrúar 2004 | Fastir þættir | 278 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Eftir fjögur fyrstu spilin í leik Íslands og Búlgaríu í Yokohama leiddi íslenska sveitin með 25 IMPum gegn engum. Fyrstu stig Búlgara komu í fimmta spili: Norður gefur; NS á hættu. Meira
19. febrúar 2004 | Fastir þættir | 599 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag SÁÁ Mætingin hjá Bridsfélagi SÁÁ var ágæt sl. fimmtudag, 10 pör skráðu sig til leiks. Spilaður var Howell, 9 umferðir, 3 spil í umferð. Þessi pör urðu hlutskörpust: Einar L. Pétursson - Örlygur Örlygss. 133 Björn Friðrikss. - Jóhannes Guðm. Meira
19. febrúar 2004 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. desember sl. í dómkirkjunni í Valencia í Venesúela þau María Carolína Castillo og Davíð G. Waage . Heimili þeirra er á... Meira
19. febrúar 2004 | Viðhorf | 834 orð

Fátækar þjóðir I

Friðar- og þróunarvilji almennings er þúsund sinnum meiri en stjórnvalda. Gap milli vilja og áhuga vestrænna leiðtoga og almennings hefur opinberast og ginnungagap opnast á Íslandi. Meira
19. febrúar 2004 | Dagbók | 493 orð

(Fil. 2, 5.)

Í dag er fimmtudagur 19. febrúar, 50. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Verið með sama hugarfari sem Jesús Kristur var. Meira
19. febrúar 2004 | Dagbók | 59 orð

MÓNA LÍSA

Var ekki dapurt á verkstæði hans, þessa vitskerta manns, sem hugðist að fljúga eins og fugl, með allt sitt tilraunaamstur og uppfinningarugl? Varst' ekki fegin að flytjast í fallegan sal, og draga að þér allra augu, dáð eins og tignasta drottning? Meira
19. febrúar 2004 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. c4 c6 2. Rf3 d5 3. e3 Rf6 4. Rc3 e6 5. d4 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. b3 e5 8. Bb2 e4 9. Rd2 a6 10. Be2 De7 11. 0-0-0 b5 12. f3 exf3 13. Bxf3 bxc4 14. bxc4 Ba3 15. c5 Bxb2+ 16. Kxb2 0-0 17. Hhe1 Dd8 18. e4 dxe4 19. Rdxe4 Rd5 20. Rxd5 cxd5 21. Rd6 Rf6 22. Meira
19. febrúar 2004 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Vetrarperlur við tjörnina

Í kvöld, fimmtudagskvöldið 19. febrúar, klukkan 20.40 verður sérstök tónlistardagskrá í Fríkirkjunni í Reykjavík. Meira
19. febrúar 2004 | Fastir þættir | 395 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Veðurguðirnir hljóta að hafa miskunnað sig yfir Víkverja eftir pistil hans fyrir um hálfum mánuði þegar Víkverji lýsti ísaldarskeiði á heimilinu vegna bilaðs stofuofns. Meira

Íþróttir

19. febrúar 2004 | Íþróttir | 105 orð

300 metra skíðastökk?

UM helgina fer fram heimsmeistarakeppni í skíðaflugi í Planicia og verða margir keppendur sem munu fljúga yfir 200 metra á því móti. Nú hafa þeir bestu á þessu sviði sagt að næsta takmark sé að ná 300 metra stökki af risastökkpalli framtíðarinnar. Meira
19. febrúar 2004 | Íþróttir | 372 orð | 1 mynd

* ADRIAN Mutu , félagi Eiðs...

* ADRIAN Mutu , félagi Eiðs Smára Guðjohnsens hjá Chelsea , skoraði tvívegis fyrir Rúmena í gær þegar þeir unnu Georgíu , 3:0, í vináttulandsleik í knattspyrnu. Florian Cernat gerði þriðja markið. Meira
19. febrúar 2004 | Íþróttir | 411 orð | 1 mynd

* ATLI Jóhannsson náði í gær...

* ATLI Jóhannsson náði í gær samkomulagi við Knattspyrnudeild ÍBV um að leika með liðinu út tímabilið 2006. Meira
19. febrúar 2004 | Íþróttir | 145 orð

Björgvin byrjaði snemma

BJÖRGVIN Sigurbergsson, kylfingur úr Keili, hefur leik í dag á Opna Carlsberg mótinu í Malasíu ásamt 155 öðrum kylfingum sem koma víðs vegar að. Björgvin er í fyrri ráshópnum, fer út af tíunda teig kl. 8. Meira
19. febrúar 2004 | Íþróttir | 166 orð

Christian Drejer frá Flórída til Barcelona

DANSKI landsliðsmaðurinn í körfuknattleik, Christian Drejer, hefur ákveðið að hætta að leika með háskólaliðinu Florida Gators og hefur hann samið við spænska liðið Barcelona fram til loka keppnistímabilsins 2004-2005. Meira
19. febrúar 2004 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

FIFA sendir Kristin Jakobsson til Frakklands

ALÞJÓÐA knattspyrnusambandið, FIFA, hefur tilnefnt Kristin Jakobsson sem einn af dómurum á sterku móti 20 ára landsliða sem haldið er í Toulon í Suður-Frakklandi í byrjun júní. Meira
19. febrúar 2004 | Íþróttir | 840 orð

HANDKNATTLEIKUR Haukar - Stjarnan 36:24 Ásvellir,...

HANDKNATTLEIKUR Haukar - Stjarnan 36:24 Ásvellir, Hafnarfirði, úrvalsdeild karla, RE/MAX-deildin, miðvikudaginn 18. febrúar 2004. Gangur leiksins : 3:0, 4:2, 9:7, 13:7, 16:9, 17:11 , 19:12, 19:16, 23:16, 27:19, 31:21, 34:22, 36:24 . Meira
19. febrúar 2004 | Íþróttir | 12 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin: Hveragerði: Hamar - Tindastóll 19.15 Njarðvík: UMFN - Haukar 19.15 Seljaskóli: ÍR - KFÍ 19. Meira
19. febrúar 2004 | Íþróttir | 156 orð

Ísland féll um þrjú sæti á FIFA-listanum

ÍSLAND er í 59. sæti á nýjum heimslista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem gefinn var út í gær. Íslenska landsliðið hefur fallið um þrjú sæti síðan í janúar þegar það var í 56. sæti en það hefur ekki leikið á þessum tíma og því er það árangur annarra þjóða sem lyftir þeim uppfyrir Ísland í þetta skipti. Það eru Katar, Alsír og Jórdanía sem þar eiga í hlut en Jórdanar lyftu sér um 12 sæti og Alsírbúar um 11 sæti. Meira
19. febrúar 2004 | Íþróttir | 149 orð

Jørgensen hetja Dana gegn Tyrkjum

DANIR gerðu góða ferð til Tyrklands þar sem þeir léku vináttulandsleik gegn heimamönnum í borginni Adana. Fyrri hálfleikur þótti mjög fjörugur og voru Danir mikið með knöttinn í sínum röðum og skoruðu eina mark leiksins á 21. mínútu. Meira
19. febrúar 2004 | Íþróttir | 733 orð | 1 mynd

Louis Saha nýtti fyrsta tækifærið

FJÖLMARGIR vináttulandsleikir fóru fram í gær þar sem 15 af þeim 16 liðum sem leika til úrslita á EM í sumar voru í eldlínunni. Aðeins lið Rússa sat hjá í gær. Meira
19. febrúar 2004 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

N-Írar settu heimsmet í Belfast

MORTEN Gamst Pedersen, framherji Tromsö, lét mikið að sér kveða í sínum fyrsta A-landsleik með Norðmönnum í gær sem mættu Norður-Írum á Windsor Park í Belfast. Meira
19. febrúar 2004 | Íþróttir | 308 orð | 1 mynd

*ÓLAFUR Ingi Skúlason lék með varaliði...

*ÓLAFUR Ingi Skúlason lék með varaliði Arsenal sem lagði varalið Coventry að velli úti, 2:0. Spánverjinn Fabian Fabregas og Michal Papadopulous settu mörkin. Meira
19. febrúar 2004 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Ólafur Örn heillar alla

ÓLAFUR Örn Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, fær mikið hrós frá þjálfara sínum í Brann í Noregi og samherjum. Bergensavisen sagði í grein í gær að félagið hefði notað um fjórar milljónir norskra króna, um 40 milljónir íslenskra, í kaup á leikmönnum, en sá sem félagið fékk án endurgjalds, Ólafur Örn Bjarnason, hefði staðið sig best allra í æfingaleikjum undanfarið. Meira
19. febrúar 2004 | Íþróttir | 109 orð

Sanders í tveggja leikja bann

DAVID Sanders, körfuknattleiksmaður úr Tindastóli, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann af aganefnd KKÍ og Kristinn Friðriksson, þjálfari og leikmaður liðsins, fær eins leiks bann. Meira
19. febrúar 2004 | Íþróttir | 623 orð | 1 mynd

Stjarnan auðveld bráð fyrir Meistaralið Hauka

HAUKAR eru á góðri siglingu í úrvalsdeildinni og eftir stórsigur á Stjörnunni, 36:24, eru Íslandsmeistararnir komnir upp í annað sæti deildarinnar. Haukarnir eru eina taplausa liðið í deildinni og ef marka má frammistöðu þeirra í undanförnum leikjum þá eru þeir til alls líklegir. Meira
19. febrúar 2004 | Íþróttir | 99 orð

Stórsigur Möltu

MÖLTUBÚAR, sem leika með Íslendingum í riðli í undankeppni HM 2006 í knattspyrnu, komu mjög á óvart á mánudaginn þegar þeir unnu Eistland, 5:2, á heimavelli. Meira
19. febrúar 2004 | Íþróttir | 121 orð

Visokaite hætt með Gróttu/KR

TEODORA Visokaite, handknattleikskona frá Litháen, er hætt að spila með Gróttu/KR og fer af landi brott um næstu helgi. Hún kom til félagsins í október en hefur misst mikið úr vegna meiðsla og ekki var útlit fyrir að hún myndi ná sér af þeim strax. Meira
19. febrúar 2004 | Íþróttir | 842 orð | 1 mynd

Værukærð varð KA að falli gegn Gróttu/KR

KÁLIÐ er ekki sopið þó í ausuna sé komið - það fengu KA-menn svo sannarlega að reyna í gærkvöldi þegar þeir sóttu Gróttu/KR heim á Seltjarnarnesið. Meira

Úr verinu

19. febrúar 2004 | Úr verinu | 258 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 88 50 81...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 88 50 81 265 21,421 Gellur 609 509 545 120 65,456 Grálúða 181 141 168 581 97,682 Grásleppa 58 30 39 964 37,635 Gullkarfi 81 23 68 12,073 819,775 Harðf/Stb 1,799 1,501 1,650 10 16,500 Harðf/Ýsa 1,050 997 1,024 10 10,235 Hausar... Meira
19. febrúar 2004 | Úr verinu | 191 orð | 1 mynd

Breytingar hjá Eskju

ELFAR Aðalsteinsson hefur látið af störfum sem forstjóri Eskju á Eskifirði en hann er nú starfandi stjórnarformaður félagsins. Meira
19. febrúar 2004 | Úr verinu | 332 orð

Friður í forgang

Nýleg skoðanakönnun sem Gallup hefur gert fyrir Verðlagsstofu skiptaverðs gefur til kynna að ekki sé nú eins mikill ágreiningur milli sjómanna og útvegsmanna um verðmyndun á fiski og löngum hefur verið. Meira
19. febrúar 2004 | Úr verinu | 64 orð | 1 mynd

Glæný ýsa í soðið

Það er vinsælt að fá glænýja ýsu í soðið hjá línubátum, eins og Ríkharður Jónsson fiskverkandi og tónskáld í Ólafsvík gerði á dögunum. Hann flakaði ýsurnar og setti það, sem ekki fór í pottinn, í frystikistuna til geymslu til betri tíma. Meira
19. febrúar 2004 | Úr verinu | 1558 orð | 2 myndir

Kjörlendi kræklingsins

Margt bendir til að kræklingarækt geti orðið arðsöm atvinnugrein hér á landi. Greinin er þó enn að slíta barnsskónum hérlendis en er blómlegur iðnaður úti um allan heim. Helgi Mar Árnason velti fyrir sér möguleikum kræklingaræktar á Íslandi og kynnti sér umsvif greinarinnar úti í heimi. Meira
19. febrúar 2004 | Úr verinu | 125 orð

Krabbaævintýrið á enda

FISKIFRÆÐINGAR við náttúrufræðistofnun Grænlands telja að ekki sé lengur grundvöllur fyrir umfangsmiklum veiðum og vinnslu krabba á Grænlandi. Meira
19. febrúar 2004 | Úr verinu | 241 orð

Maritech yfirtekur FarmControl

MARITECH hefur keypt FarmControl-fiskeldishugbúnaðinn af norska fyrirtækinu Cermaq. FarmControl, sem hér eftir verður nefnt WiseFarming og er með um 100 viðskiptavini í 10 löndum, verður nú samþættur hluti af WiseFish-hugbúnaðarkerfum Maritech. Meira
19. febrúar 2004 | Úr verinu | 822 orð | 1 mynd

Mikill vöxtur í kræklingarækt

HEIMSFRAMLEIÐSLA á kræklingi nam ríflega 1,6 milljónum tonna árið 2001 samkvæmt upplýsingum frá Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) og hefur vaxið jafnt og þétt á undanförnum áratugum. Meira
19. febrúar 2004 | Úr verinu | 236 orð | 1 mynd

Togarar FISK veiddu 14.000 tonn í fyrra

Skagafirði-Þrjú skip Fiskiðjunnar Skagfirðings á Sauðárkróki veiddu tæp 14 þúsund tonn á síðasta ári. Verðmæti aflans var 1.337 milljónir króna. Meira
19. febrúar 2004 | Úr verinu | 480 orð | 1 mynd

Veiðar og vinnsla á ál möguleg

VEIÐAR á álum og vinnsla álaafurða hefur alla möguleika á að verða mikilvæg aukabúgrein hérlendis. Nýlegar rannsóknir víðs vegar um landið sýna að álar eru útbreiddir um allt land og nýta sér fjölbreyttari búsvæði en áður var talið. Meira
19. febrúar 2004 | Úr verinu | 322 orð | 2 myndir

Þorskafli krókabáta jókst um 30%

ÞORSKAFLI krókabáta í janúarmánuði jókst um nærri þriðjung frá sama mánuði síðasta árs, þrátt fyrir rysjótt tíðarfar í mánuðinum Heildarafli krókabáta það sem af er fiskveiðiárinu er nú kominn yfir 20 þúsund tonn. Meira

Viðskiptablað

19. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 268 orð

Afl fjárfestir í Bretlandi

AFL fjárfestingarfélag hefur aukið hlut sinn í breska iðnaðarfyrirtækinu Low & Bonar upp fyrir 5%. Eignarhlutur Afls í Low & Bonar nemur alls um 580 milljónum króna að markaðsvirði. Meira
19. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 749 orð

Alþjóðleg sjávarútvegskauphöll?

Haustið 2002 var í Kauphallartíðindum , fréttabréfi Kauphallar Íslands, fjallað um möguleikann á því að hér á landi yrði til alþjóðlegur markaður fyrir sjávarútvegsfyrirtæki. Meira
19. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 682 orð | 1 mynd

Aukin arðsemi með aukinni vellíðan

VELLÍÐAN á vinnustað leiðir alla jafna til aukinnar arðsemi. Þetta segir Lovísa Ólafsdóttir, fram-kvæmdastjóri fyrirtækisins Solarplexus, sem sérhæfir sig í ráðgjöf um heilbrigðis- og öryggisþætti á vinnustöðum. Meira
19. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 544 orð | 1 mynd

Aukning í fjárfestatengslum

BO DUNGAL, frá upplýsingatæknifyrirtækinu Hugin Investor Relation sem sérhæfir sig í dreifingu fjármála- og fyrirtækjaupplýsinga á helstu fréttamiðla heimsins, eins og Reuters, Bloomberg og PR newswire , segir að mikil aukning hafi orðið á Íslandi sl. Meira
19. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 1234 orð | 1 mynd

Ábyrgð sérfræðinga

Störf sérfræðinga hafa verið töluvert í umræðunni á undanförnum misserum vegna fjölgunar "hneykslismála" í viðskiptalífinu, skrifar Jóhannes Sigurðsson, þar sem reynt hefur á ábyrgð ýmissa sérfræðinga. Meira
19. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 210 orð | 1 mynd

Cingular kaupir AT&T Wireless

CINGULAR Wireless hefur boðið jafnvirði 2.800 milljarða króna fyrir AT&T Wireless og útlit er fyrir að af kaupunum verði. Meira
19. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 190 orð

Farþegum fjölgar um 8%

FARÞEGUM Icelandair fjölgaði um 8% í janúar í samanburði við janúarmánuð á síðasta ári. Þeir voru tæp 60 þúsund í fyrra en tæp 65 þúsund í ár. Meira
19. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 91 orð

Gunnvör afskráð úr Kauphöll

YT ehf. er komið með 57,57% hlut í Hraðfrystihúsinu - Gunnvöru. Eigin hlutabréf Hraðfrystihússins - Gunnvarar eru 9,93% og nemur eignarhlutur YT því 63,91% af virku hlutafé í Hraðfrystihúsinu - Gunnvöru. Meira
19. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 197 orð | 1 mynd

Hagnaður dregst saman um 53%

HAGNAÐUR Þormóðs ramma-Sæberg dróst saman um 53% á árinu 2003. Á síðasta ári nam hagnaður félagsins 502 milljónum króna en árið 2002 nam hann 1.067 milljónum króna. Meira
19. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 306 orð | 1 mynd

Hagnaður Sparisjóðabankans 163 milljónir

HAGNAÐUR Sparisjóðabanka Íslands nam 163 milljónum króna á síðasta ári en árið á undan nam hagnaðurinn 125 milljónum króna. Hreinar vaxtatekjur námu 541 milljón króna og hafa aldrei verið hærri. Meira
19. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 316 orð | 1 mynd

Hagnaður Sparisjóðs Mýrasýslu eykst um þriðjung

SPARISJÓÐUR Mýrasýslu hagnaðist um 134 milljónir króna á síðasta ári, sem er þriðjungsaukning frá fyrra ári. Meira
19. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 244 orð

Hagnaður Verðbréfaþings 43,6 milljónir

HAGNAÐUR Eignarhaldsfélagsins Verðbréfaþings, sem rekur Kauphöll Íslands og Verðbréfaskráningu Íslands, nam 43,6 milljónum króna á síðasta ári. Árið 2002 nam hagnaðurinn 31 milljón króna. Meira
19. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 200 orð

Kaupmönnum í Londis boðin 30 þúsund pund

BRESKA verslunarkeðjan Costcutter hefur boðið um 1.200 kaupmönnum í hverfisverslunarkeðjunni Londis um 30 þúsund sterlingspund, hverjum og einum, fyrir fjögurra ára samstarfssamning við Costcutter. Meira
19. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 400 orð | 10 myndir

Laun fimm bankastjóra samtals 174 milljónir

FIMM bankastjórar viðskiptabankanna þriggja fengu samtals laun og hlunnindi að fjárhæð 174 milljónir króna á síðasta ári, eða að meðaltali 35 milljónir króna á mann. Meira
19. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 859 orð | 1 mynd

Lítt breyttur minniskubbur

STUNDUM getur grasið verið grænna hinum megin. Fjárfestar hafa að minnsta kosti ekki séð rautt á undanförnum mánuðum á frísklegu tímabili nýskráninga kínverskra fyrirtækja. Og met verið slegin. Meira
19. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 239 orð

Lúðurinn - Íslensku auglýsingaverðlaunin

ÍMARK, félag íslensks markaðsfólks ásamt SÍA hefur staðið að auglýsingasamkeppni undanfarin 18 ár. Verða íslensku auglýsingaverðlaunin fyrir árið 2003 afhent föstudaginn 27. febrúar. Meira
19. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 2119 orð | 2 myndir

Mikill hagnaður

Miklar breytingar urðu á íslenskum bankamarkaði á síðasta ári og hagnaður bankanna jókst mikið á sama tíma. Haraldur Johannessen fjallar um afkomu síðasta árs og skoðar hvað býr að baki hagnaðinum og veltir fyrir sér verðlagningu ört hækkandi hlutabréfanna. Meira
19. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 435 orð | 1 mynd

Mun betri afkoma hjá Marel

HAGNAÐUR Marel og dótturfélaga var 3,7 milljónir evra, 324 milljónir króna, á árinu 2003. Á árinu 2002 varð hagnaður 50 þús. evrur, sem svarar til fjögurra milljóna króna. Arðsemi eigin fjár á árinu var 16,5% og rekstrarhagnaður (EBIT) 6,6 milljónir... Meira
19. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 461 orð

Ný þjónustumiðstöð fyrir íslensk fyrirtæki í Danmörku

NÝ íslensk viðskiptaþjónusta í Danmörku leit dagsins ljós fyrir stuttu. Um er að ræða þjónustumiðstöð fyrir íslensk fyrirtæki, stór og smá, sem hyggja á rekstur í Danmörku. Fyrirtækið reka hjónin Gunnar A. Rögnvaldsson og Sigrún G. Meira
19. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 919 orð | 1 mynd

Næg verkefni fyrir Verslunarráð Íslands

Verslunarráð Íslands mun halda áfram á þeirri braut sem það hefur verið á, segir Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, sem kjörinn var nýr formaður ráðsins á aðalfundi þess í síðustu viku. Hann sagði Grétari Júníusi Guðmundssyni að þótt margt hafi áunnist í því að auka frelsi í viðskiptum hér á landi séu næg verkefni eftir í þeim efnum. Meira
19. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 93 orð | 1 mynd

Reuters skilar aftur hagnaði

FRÉTTA- og upplýsingafyrirtækið Reuters skilaði hagnaði í fyrra eftir taprekstur árið 2002. Afkoman var yfir væntingum markaðarins og hlutabréf fyrirtækisins hækkuðu við birtingu uppgjörsins og náðu 20 mánaða hámarki. Meira
19. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 196 orð

Sparisjóðirnir bjóða upp á Lífsval

SPARISJÓÐIRNIR hafa ákveðið að bjóða viðskiptavinum sínum tvær nýjar sparnaðarleiðir fyrir viðbótarlífeyri undir heitinu Lífsval. Meira
19. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 633 orð | 1 mynd

Sumarferðir bókaðar í desember

ÍSLENDINGAR eru óvenju snemma í því þetta árið að bóka sumarleyfisferðir, að sögn Helga Jóhannssonar hjá Sumarferðum. Meira
19. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 502 orð | 1 mynd

Yfirtökutilboði í Disney hafnað

STJÓRN Walt Disney fyrirtækisins hefur hafnað yfirtökutilboði áskriftarsjónvarpsfyrirtækisins Comcast á þeim forsendum að það sé of lágt. Meira
19. febrúar 2004 | Viðskiptablað | 434 orð | 1 mynd

Þróunarmál kynnt í íslenskum háskólum

ALÞJÓÐABANKINN vill stuðla að því að nemendur á háskólastigi taki virkan þátt í þróunarstarfi og aðstoð við fátækari ríki heimsins, að sögn Gaetano Vivo starfsmanns bankans. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.