Greinar mánudaginn 23. febrúar 2004

Forsíða

23. febrúar 2004 | Forsíða | 191 orð

Góður gangur í kjaraviðræðum

SAMNINGANEFNDIR Starfsgreinasambandsins, Flóabandalagsins og Samtaka atvinnulífsins funduðu alla helgina undir stjórn ríkissáttasemjara. Var þetta fyrsta fundalotan eftir að viðræðunum var vísað til sáttasemjara. Búið er að klára nokkra sérsamninga. Meira
23. febrúar 2004 | Forsíða | 113 orð | 1 mynd

Nader tilkynnir framboð

RALPH Nader, sem verið hefur ákafur talsmaður hagsmuna bandarískra neytenda, tilkynnti í gær að hann hygðist á ný bjóða sig fram til forseta, að þessu sinni sem óháður frambjóðandi. Meira
23. febrúar 2004 | Forsíða | 71 orð

Samið fyrir 40 þúsund manns í 30 félögum

VIÐRÆÐUR sem nú standa yfir hjá ríkissáttasemjara milli verkalýðshreyfingarinnar og Samtaka atvinnulífsins ná til um 40 þúsund manns í 30 aðildarfélögum Starfsgreinasambandsins. Meira
23. febrúar 2004 | Forsíða | 105 orð | 1 mynd

Segja tilræði réttlæta múr

PALESTÍNSKUR sjálfsmorðssprengjumaður varð að minnsta kosti átta öðrum að bana í þéttskipuðum strætisvagni í Jerúsalem í gærmorgun, og sögðu ísraelsk stjórnvöld að tilræðið sýndi fram á réttmæti aðskilnaðarmúrsins sem þau eru að reisa umhverfis heimastjórnarsvæði Palestínumanna. Meira
23. febrúar 2004 | Forsíða | 186 orð | 2 myndir

Uppreisnarmenn boðnir velkomnir

UPPREISNARMENN á Haítí tóku í gær á sitt vald næst stærstu borg landsins og síðasta vígi ríkisstjórnar Jeans Bertrands Aristides í norðurhluta landsins, Cap Haitien. Meira

Baksíða

23. febrúar 2004 | Baksíða | 83 orð | 1 mynd

Bjargað úr sjálfheldu í Helgafelli

TVEIMUR unglingspiltum var bjargað úr sjálfheldu ofarlega í Helgafelli í Kaldárbotnum seinnipartinn í gær. Björgunarsveit Hafnarfjarðar og Hjálparsveit skáta í Kópavogi voru kallaðar út. Meira
23. febrúar 2004 | Baksíða | 65 orð

Dagbók þrítugrar móður

Það er sérstök reynsla fyrir hverja konu að ganga með barn og að verða móðir. Þrítug kona, sem var að eignast sitt fyrsta barn, hélt dagbók á meðgöngunni og fyrstu mánuðina eftir fæðingu barnsins. Meira
23. febrúar 2004 | Baksíða | 410 orð | 1 mynd

Eru geðlyf fitandi?

Spurning : Eru öll geðlyf fitandi? Svar: Sum geðlyf auka matarlyst en spurningunni er ekki hægt að svara í stuttu máli. Meira
23. febrúar 2004 | Baksíða | 41 orð

Frábær aðsókn að Sugababes

MIÐASALA á tónleika bresku stúlknasveitarinnar Sugababes hefur farið fram úr björtustu vonum, en langar raðir mynduðust við verslanir Skífunnar strax í fyrrinótt. Tónleikar sveitarinnar verða 8. Meira
23. febrúar 2004 | Baksíða | 283 orð | 1 mynd

Leita fornminja á sjávarbotni

STEFNT er á að fá erlenda fornleifafræðinga sem sérhæfa sig í að rannsaka mannvistarleifar á sjávarbotni til að kafa við Kolkuós sumarið 2005, en Kolkuós var landnámshöfn, ein af helstu höfnum landsins og hafnaraðstaða Hóla í Hjaltadal til einhvers tíma. Meira
23. febrúar 2004 | Baksíða | 87 orð | 2 myndir

Létust eftir umferðarslys

STÚLKURNAR tvær sem létust eftir umferðarslys sem varð rétt við Bifröst í Borgarfirði á föstudag hétu Linda Guðjónsdóttir og Sunna Þórsdóttir. Þær voru báðar á fjórtánda ári. Linda fæddist 25. apríl 1990 og var til heimilis á Dunhaga 11 í Reykjavík. Meira
23. febrúar 2004 | Baksíða | 406 orð | 1 mynd

Myndi spínatið duga Stjána bláa núna?

Næringarefni, sem eru nauðsynleg til að hjálpa líkamanum og ónæmiskerfinu að vinna sitt verk, koma jafnvægi á hormónastarfsemi og að framleiða mikilvægar blóðfrumur, hafa minnkað umtalsvert í ávöxtum og grænmeti á síðustu sextíu árum. Meira
23. febrúar 2004 | Baksíða | 144 orð

"Dómsmálaráðuneytið kemur einnig til greina"

DAVÍÐ Oddsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddi um breytingar á ráðherraembættum í fréttaskýringaþættinum Í brennidepli, sem sýndur var í Sjónvarpinu í gærkvöldi. Meira
23. febrúar 2004 | Baksíða | 124 orð | 1 mynd

Vetrarhátíð kvödd í Elliðaárdal

VETRARHÁTÍÐ Reykjavíkur lauk í gær með samkomu í Elliðaárdal. Gestir söfnuðust saman í Minjasafni Rafveitunnar til að ljúka hátíðinni með pompi og pragt. Meira
23. febrúar 2004 | Baksíða | 68 orð | 1 mynd

Þriðjungur starfsmanna eignaðist barn á ári

Það er mikil frjósemi í loftinu hjá fyrirtækinu Jónar Transport því hvorki meira né minna en þriðjungur starfsfólksins eignaðist barn á rúmu ári. Meira

Fréttir

23. febrúar 2004 | Miðopna | 570 orð

Andrúmsloftið þolir ekki bið

Ídesember sl. beindist athygli fjölmiðla að alþjóðlegum fundi um loftslagsbreytingar sem haldinn var í Mílanó á Ítalíu. Meira
23. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir

Aristide fellst á friðaráætlun

ALÞJÓÐLEG sendinefnd fór frá Haítí á laugardagskvöldið og hafði í farteskinu loforð frá forseta landsins, Jean Bertrand Aristide, um að hann myndi deila völdum með andstæðingum sínum. Meira
23. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Ástþór Magnússon hyggur á forsetaframboð

ÁSTÞÓR Magnússon hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Ástþór tilkynnti ákvörðun sína síðastliðinn laugardag og opnað við sama tækifæri vefinn www.forsetakosningar.is. Meira
23. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 34 orð

Átak félag fólks með þroskahömlun heldur...

Átak félag fólks með þroskahömlun heldur fund um málefni seinfærra foreldra, á morgun, þriðjudaginn 24. febrúar kl. 20-23 í Hinu húsinu. Erindi halda: Ottó B. Arnar, Hanna Björk Sigurjónsdóttir o.fl. Boðið uppá kaffiveitingar. Allir... Meira
23. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð

Átak lögreglu á Hólmavík

LÖGREGLAN á Hólmavík stöðvaði um 100 bíla í sérstöku átaki frá hádegi á föstudag fram á kvöld á sunnudag. Tilgangurinn var að kanna ástand bíla og ökumanna. Árangurinn var sá að ekki einn einasti ökumaður var látinn blása í blöðru. Meira
23. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 47 orð

Bílvelta við Bæjarháls

BÍLL valt við Bæjarháls í Reykjavík um klukkan hálfátta í gærmorgun og var ökumaður sem í honum var fluttur á sjúkrahús. Hann kvartaði yfir eymslum í hálsi. Ökumaðurinn var einn í bílnum þegar hann valt. Meira
23. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 227 orð

Ekki þörf á nýju umhverfismati

SKIPULAGSSTOFNUN hefur í nýjum úrskurði komist að þeirri niðurstöðu að fyrirhuguð breyting á jarðhitanýtingu á Reykjanesi sé ekki líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og sé því ekki matsskyld. Meira
23. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 499 orð

Endurskoðun á inntöku nemenda í Háskóla Íslands í fullum gangi

ENDURSKOÐUN á því hvernig nemendur eru teknir inn í Háskóla Íslands er í fullum gangi og útilokar Páll Skúlason háskólarektor ekki að inntökupróf verði tekin upp í fleiri námsgreinum innan skólans en í læknadeild, eða þá skipuleg takmörkun á aðgangi með... Meira
23. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 863 orð

Enginn samningur hefur enn verið lagður fram

ENGINN samningur hefur verið lagður fram af hálfu forsvarsmanna Heilsugæslunnar í Reykjavík í kjaraviðræðum þeirra við starfsmenn heimahjúkrunar, eins og talsmenn starfsmanna sögðu í frétt Morgunblaðsins í gær. Meira
23. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð

Fjórir slasaðir í bílveltum

TVÆR bílveltur urðu með stuttu millibili í umdæmi lögreglunnar í Reykjavík um kvöldmatarleytið í gær. Bíll valt á Suðurlandsvegi við Rauðhóla, og voru tveir fluttir á slysadeild með minniháttar meiðsli. Meira
23. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Fjölmenni á þjóðahátíð í Reykjavík

MARGIR lögðu leið sína niður í miðborg Reykjavíkur á laugardag til að taka þátt í þjóðahátíð. Hátíðin hófst með fána- og ljósagöngu barna og fullorðinna frá Alþjóðahúsi að Ráðhúsi Reykjavíkur. Fyrir göngunni fóru tónlistarmenn sem slógu taktinn. Meira
23. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 159 orð

Framtíð almenningssamgangna Samfylkingin í Kópavogi...

Framtíð almennings- samgangna Samfylkingin í Kópavogi heldur opinn fund um framtíð almenningssamgangna í kvöld klukkan 20.30 í Samfylkingarsalnum í Hamraborg 11, 3. hæð. Meira
23. febrúar 2004 | Miðopna | 652 orð | 1 mynd

Færsla Hringbrautar og framtíð Landspítala

Áform um færslu Hringbrautar til suðurs í þeim tilgangi að rýma fyrir nýbyggingum við Landspítala - háskólasjúkrahús (LSH) hafa aftur komist til umræðu eftir að arkitektar og skipulagsfræðingar hafa vakið athygli á ýmsum göllum við þessa framkvæmd. Meira
23. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 208 orð

Gjöld felld niður af endurnýjanlegum orkugjöfum

SAMFYLKINGIN hefur lagt fram á Alþingi tillögu þar sem birt er stefna flokksins um hvernig auka eigi notkun endurnýjanlegra innlendra orkugjafa í samgöngum, s.s. vetnis, rafmagns og metans. Meira
23. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð

Handteknir með fíkniefni

ÞRÍR menn voru handteknir á Akranesi um miðnætti aðfaranótt sunnudags eftir að 15 grömm af ætluðu amfetamíni fundust í bíl þeirra. Lögreglan á Akranesi stöðvaði bílinn í hefðbundnu eftirliti og fundust þá fíkniefnin. Meira
23. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Hjörvar Steinn Norðurlandameistari í skák

HJÖRVAR Steinn Grétarsson, Taflfélaginu Helli, varð Norðurlandameistari í skólaskák, eftir sigur á E-flokki. Mótið fór fram um helgina í Karlstad í Svíþjóð. Meira
23. febrúar 2004 | Miðopna | 880 orð

Hvert stefna menn í raforkumálunum?

Að undanförnu hefur orðið mikil umræða í samfélaginu um raforkumálin. Kemur þar fyrst og fremst til skýrsla svokallaðrar 19 manna nefndar iðnaðarráðherra, sem hefur haft það verkefni að gera tillögur um fyrirkomulag flutnings raforku. Meira
23. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Íhaldssinnar þokast nær þingmeirihluta

ÍRANSKUR klerkur horfir í spegil er hann hnýtir túrban sinn í Teheran í gær. Íslamskir íhaldssinnar voru í gær smám saman að þokast nær tryggum meirihluta á þingi eftir því sem leið á talningu í kosningunum sem fram fóru í landinu á föstudaginn. Meira
23. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 192 orð

Íranar staðfesta kjarnorkukaup

ÍRÖNSK stjórnvöld staðfestu í gær að þau hefðu keypt kjarnorkubúnað frá erlendum milligöngumönnum, þ. á m. einhverjum frá Suður-Asíu, en kváðust ekki vita hvaðan búnaðurinn væri upprunninn. Meira
23. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 697 orð | 1 mynd

Íslenski iðnaðurinn á hraðri leið úr landi

GYLFI Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands, sagði á ráðstefnu Samfylkingarinnar á laugardag, að iðnaðurinn á Íslandi væri á hraðri leið úr landinu. Meira
23. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 192 orð

Kaupir hlut Þóru Guðmundsdóttur í Air Atlanta

MAGNÚS Þorsteinsson, aðaleigandi Air Atlanta, og Þóra Guðmundsdóttir, annar stofnenda félagsins, hafa undirritað samkomulag um kaup Magnúsar á um 24% hlut Þóru í félaginu. Er um allan eignarhlut Þóru í félaginu að ræða. Meira
23. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Knattspyrnulið Völsungs Garpar ársins 2003

Við athöfn í Íþróttahöllinni á Húsavík fyrir skömmu kynnti Bjartsýnisfélagið Verðandi úrslit í kosningu á Garpi ársins 2003. Í samvinnu við héraðsfréttavefinn Skarp. Meira
23. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Kraftajötnar kepptu í bolluáti

BAKARAR landsins hafa haft nóg að gera um helgina við að undirbúa bolludaginn sem er í dag. Nokkrir af sterkustu mönnum landsins tóku forskot á sæluna í gær í boði Valbjörns Jónssonar bakara í Árbæjarbakaríi. Meira
23. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð

Lággjaldaflugfélög á fundi í Reykjavík

FUNDUR sex evrópskra lágfargjaldaflugfélaga hefst í Reykjavík í dag. Fundurinn er á vegum BAA, British Airport Authority, og eiga félögin það sameiginlegt að fljúga öll til Stanstead-flugvallar í London. Meira
23. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 47 orð

Leigusamningur Iðnó laus

REYKJAVÍKURBORG hefur auglýst eftir tilboðum í leigu á Iðnó til reksturs veitingahúss og menningarstarfsemi í húsinu, þar sem tími leigusamnings er útrunninn. Meira
23. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 36 orð

Lést eftir bílslys

KONAN sem lést á gjörgæsludeild Landspítalans á föstudag eftir umferðarslys við Blönduós hét Margrét Þóra Sæmundsdóttir, fædd 1959. Margrét Þóra var til heimilis að Hringbraut 26 í Reykjavík. Hún lætur eftir sig þrjú börn og... Meira
23. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 103 orð

Margir sækja hvatningu til rithöfunda

NÆR þrír af hverjum fjórum Íslendingum setja sér markmið sem tengjast heilsufari, samkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir greiðslukortafyrirtækið Vísa. Stuðningur ættingja er mikilvægasti þátturinn til að fólk nái markmiðum sínum. Meira
23. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Minntust látinna í umferðinni

HJÁLMAR Jónsson dómkirkjuprestur minntist þeirra sem látist hafa í bílslysum í vikunni í athöfn í Dómkirkjunni á sunnudag, en alls létust þrír í tveimur slysum í vikunni. Kertum var komið fyrir í kirkjunni og mynduðu þau ljósakross. Meira
23. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð

Ómeiddur eftir að hafa ekið á klett

ÖKUMAÐUR fólksbíls slapp ótrúlega vel þegar hann fór út af veginum og skall á miklum hraða á klett við vegbrúnina. Atvikið varð um kl. 18.30 í gær og var maðurinn á leið austur Barðaströnd. Meira
23. febrúar 2004 | Vesturland | 670 orð | 1 mynd

Reksturinn í jafnvægi og starfsemin eykst

Sjúkrahúsið á Akranesi er með stærstu vinnustöðum á Vesturlandi. Stjórnendur hans sögðu Ásdísi Haraldsdóttur að reksturinn hefði gengið bærilega og alltaf væri starfsemin að aukast. Meira
23. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð

Sat fastur í nítján tíma

BJÖRGUNARSVEITIR frá Egilsstöðum og Breiðdalsvík voru kallaðar út aðfaranótt sunnudags eftir að tilkynnt var að maður, sem ætlaði að keyra um fjallveg á milli Egilsstaða og Djúpavogs, hefði ekki skilað sér. Meira
23. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 288 orð

Skipulag á að miðast við verkefni, ekki landafræði

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra víkur á heimasíðu sinni að endurskipulagningu lögregluumdæma og hættunni sem íslensku samfélagi stafar af alþjóðlegri glæpastarfsemi. Kveikjan að umræðunni er líkfundurinn á Neskaupstað fyrr í þessum mánuði. Meira
23. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

SVAVA JAKOBSDÓTTIR

SVAVA Jakobsdóttir, rithöfundur og fyrrverandi alþingismaður, er látin, 73 ára að aldri. Hún andaðist á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi, laugardaginn 21. febrúar síðastliðinn. Svava fæddist í Neskaupstað 4. október 1930. Meira
23. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Tuttugu þúsundasti gesturinn heimsækir Hálsaskóg

UPPI varð fótur og fit á sýningu Þjóðleikhússins á Dýrunum í Hálsaskógi þegar í ljós kom að tuttugu þúsundasti gesturinn sat í salnum. Það var hún Sólrún Erna Víkingsdóttir sem þar var stödd ásamt móður sinni Rakel Hákonardóttur. Meira
23. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Um 700 á tölvuleikjamótinu Skjálfta

SEGJA má að skjálfti hafi riðið yfir íþróttahúsið í Digranesi um helgina. Ekki var þó um jarðskjálfta að ræða heldur fór þar fram tölvuleikjamót Símans og Opinna kerfa, Skjálfti 2004. Meira
23. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Um 8.000 út á borða á Food and Fun

FOOD and Fun-hátíðinni, Matur og skemmtun, lauk um helgina með sérstökum galakvöldverði á Hótel Nordica og keppni milli erlendra matreiðslumeistara í Vetrargarði Smáralindar. Meira
23. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 141 orð

Uppreisnarmenn í Úganda drápu 192

UPPREISNARMENN sem í 17 ár hafa staðið í baráttu við stjórnvöld í Úganda drápu 192 er þeir réðust á búðir uppflosnaðra í norðurhluta landsins, að því er embættismenn greindu frá í gær. Meira
23. febrúar 2004 | Vesturland | 342 orð | 1 mynd

Varmalandsskóli bætist í hóp "skógarskóla"

Stafholtstungur | Varmalandsskóli í Borgarfirði hefur nú bæst í hóp þeirra "skógarskóla sem taka þátt í þróunarverkefninu "Lesið í skóginn - með skólum. Meira
23. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Vill eiga möguleika á forsetaframboði

ARNOLD Schwarzenegger, ríkisstjóri í Kaliforníu, sagði í gær í sjónvarpsumræðuþætti í gær, að hann og aðrir bandarískir ríkisborgarar sem fæddir væru á erlendri grund ættu að mega bjóða sig fram til forseta. Meira
23. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 828 orð | 1 mynd

Þori ég, vil ég, get ég....

Margrét Bóasdóttir er fædd á Húsavík árið 1952. Hún er tónmenntakennari frá Tónlistarskóla Reykjavíkur árið 1975 og lauk burtfararprófi í einsöng frá Tónlistarskóla Kópavogs sama ár. Þá stundaði hún framhaldsnám í söng í Þýskalandi og lauk ennfremur kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands. Í dag er hún söngkona og kennari við Söngskólann í Reykjavík. Eiginmaður er Kristján Valur Ingólfsson og eiga þau tvo syni, þá Benedikt og Bóas. Meira
23. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 79 orð

Þyrlan sótti vélsleðamann

LÆKNIR á Ólafsvík óskaði í fyrradag eftir þyrlu til að sækja mann sem hafði slasast á vélsleða á Snæfellsjökli, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Maðurinn hafði þá verið fluttur með jeppa til Ólafsvíkur. Meira
23. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 481 orð

Ætluðu að hitta Vaidas í Keflavík

LITHÁINN Tomas Malakauskas, einn mannanna þriggja sem úrskurðaðir voru í gæsluvarðhald um miðjan dag á laugardag vegna rannsóknar í kjölfar líkfundar í höfninni á Neskaupstað 11. febrúar sl., hefur kært úrskurðinn til Hæstaréttar. Meira
23. febrúar 2004 | Miðopna | 879 orð

Ættum við að staðfesta jákvæða mismunun?

Jafnrétti allra borgaranna er undirstöðuatriði hins frjálsa skipulags. Með slíkum réttindum gefast tækifæri til pólitískrar þátttöku, til að stofna félög og segja álit sitt afdráttarlaust. Meira

Ritstjórnargreinar

23. febrúar 2004 | Staksteinar | 365 orð

- Hvað fór úrskeiðis?

Erlingur Þór Tryggvason skrifar á Frelsi.is um lokun einu einkareknu heilsugæslu landsins, Læknalindar, 1. september. Meira
23. febrúar 2004 | Leiðarar | 398 orð

Óbreytt ástand gengur ekki lengur

Í gærmorgun létust átta manns og 59 særðust vegna sjálfsmorðssprengingar í Jerúsalem. Það var 23 ára gamall maður, sem sprengdi sprengjuna og palestínsk skæruliðasamtök hafa lýst tilræðinu á hendur sér. Meira
23. febrúar 2004 | Leiðarar | 370 orð

Tíðni hjónaskilnaða

Oft er haft á orði að upplausn fjölskyldunnar sé einn af fylgifiskum nútímasamfélags. Meira

Menning

23. febrúar 2004 | Bókmenntir | 352 orð

Ánægjulegur ferskleiki árbókar

Ritstj.: Hannes Garðarsson. Útg.: Hornið. 2002, 102 bls. Meira
23. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 549 orð | 1 mynd

Ástir í skugga Þrælastríðsins

Leikstjórn: Anthony Minghella. Handrit: Minghella, byggt á sögu eftir Charles Frazier. Kvikmyndatökustjóri: John Seale. Tónlist: Gabriel Yared. Aðalleikendur: Jude Law, Nicole Kidman, Renée Zellweger, Donald Sutherland, Ray Winstone, Brendan Gleeson, Philip Seymour Hoffman, Natalie Portman, Kathy Baker, James Gammon, Giovanni Ribisi, Eileen Atkins, Charlie Hunnam, Jena Malone, Jack White, Lucas Black. 160 mínútur. Miramax Films. Bandaríkin 2003 Meira
23. febrúar 2004 | Menningarlíf | 176 orð | 1 mynd

Evrópusamruninn

Evrópusamruninn og Ísland [Leiðarvísir um samrunaþróun Evrópu og stöðu Íslands í evrópsku samstarfi] eftir Eirík Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðing við Háskóla Íslands er komin út á kilju. Bókin hefur áður komið út innbundin. Meira
23. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 168 orð | 1 mynd

FÓLK Í fréttum

Rokkarinn ósigrandi, Ozzy Osbourne , hefur lýst því yfir að hann muni halda áfram tónleikahaldi með sumrinu, en hann er nú í óða önn að jafna sig eftir alvarlegt vélhljólaslys sem kom honum í dauðadá á síðasta ári. Meira
23. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 266 orð | 1 mynd

Fræðsla fyrir almenning

ÞÁTTURINN Vísindi fyrir alla er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. Í þessum þætti er fræðst um ýmiss konar verkefni sem íslenskir vísindamenn eru að glíma við nú á dögum. Vísindarannsóknir á Íslandi eru mjög fjölbreyttar miðað við stærð samfélagsins. Meira
23. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 162 orð | 2 myndir

Glens og glaumur í Súlnasalnum

BLÁSIÐ var til árlegrar þingveislu á föstudagskvöldið, þar sem þingmenn þjóðarinnar og makar þeirra fögnuðu saman ásamt forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni og eiginkonu hans, Dorrit Moussayef. Meira
23. febrúar 2004 | Leiklist | 411 orð | 2 myndir

Guði líkur

Leikgerð: Jón Hjartarson, leikstjórn: María Reyndal, hljóðvinnsla: Björn Eysteinsson, tónlist: Úlfur Eldjárn. Leikendur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Álfrún Örnólfsdóttir, Guðmundur Ólafsson, Gunnar Hansson, Gunnar Helgason, Hanna María Karlsdóttir, Jón Hjartarson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, María Heba Þorkelsdóttir, Ólafur Darri Ólafsson, Víkingur Gunnarsson, Þorsteinn Gunnarsson og Þrúður Vilhjálmsdóttir. Meira
23. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 926 orð | 1 mynd

Harmsaga í Kaliforníu

Leikstjórn: Vadim Perelman. Handrit: V. Perelman og Shawn Lawrence Otto. Byggt á skáldsögu Andre Dubus III. Kvikmyndataka: Roger Deakins. Klipping: Lisa Zeno Churgin. Tónlist: James Horner. Aðalhlutverk: Ben Kingsley, Jennifer Connelly, Ron Eldard, Shohreh Aghdasloo og Jonathan Ahdout. Lengd: 126 mín. Bandaríkin. Dreamworks, 2003. Meira
23. febrúar 2004 | Menningarlíf | 142 orð | 1 mynd

Heilsuhagfræði

Fjármögnun og rekstur heilbrigðisþjónustu nefnist haustskýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands 2003 eftir þau Axel Hall og Sólveigu F. Jóhannsdóttur. Að þessu sinni er í skýrslunni fjallað um heilsuhagfræði í ljósi íslenskra aðstæðna. Meira
23. febrúar 2004 | Leiklist | 595 orð

Leikskáld í lífshættu

Höfundur: Woody Allen. Þýðing: Ármann Guðmundsson og Hannes Örn Blandon. Leikstjórn: Helga Vala Helgadóttir. Leikmynd: Búi Hrafn Búason. Búningar: Rakel J. Blomsterberg. Ljósamaður: Hans Orri Straumland. Höfundur dansa: Unnur Birna Vilhjálmsdóttir. Frumsýning í Austurbæ 17. febrúar. Meira
23. febrúar 2004 | Bókmenntir | 460 orð

Lýsing Dalasýslu

Sýslu- og sóknalýsingar Hins íslenska bókmenntafélags 1839-1855. Einar G. Pétursson sá um útgáfuna. Sögufélag, Örnefnastofnun Íslands, Reykjavík, 2003, 208 bls. Meira
23. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 227 orð | 1 mynd

Löng biðröð eftir miðum

EF MARKA má gríðargóðar undirtektir þegar miðasala á væntanlega tónleika Sugababes hófst mun verða frábær stemmning í Laugardalshöllinni þegar þær stöllur stíga á svið að kvöldi áttunda apríl næstkomandi. Meira
23. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 115 orð | 2 myndir

Obb-bobb-bobboslega skemmtilegt ball

GÁFAÐASTA hljómsveit Íslands, Spaðarnir, lét gamminn geisa í Þjóðleikhúskjallaranum á laugardagskvöldið, en hið árlega Spaðaball er orðið að nokkurs konar menningarviðburði sem ófáir bíða með eftirvæntingu ár hvert. Meira
23. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Sápuflóra Íslands

Í íslenskri sjónvarpsflóru má telja nokkrar svonefndar "sápuóperur" sem draga nafn sitt af freyðandi eiginleikum sápunnar, en sápuóperur eru gjarnan nokkuð froðukenndar. Meira
23. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

...síkátum sprellurum

ÞAÐ verður ekki af þeim skafið, fjörkálfunum í sjötíu mínútum, að uppátæki þeirra eiga það til að vekja hamslausa kátínu áhorfenda, enda virðist þeim í lófa lagið að skemmta fólki með fíflalátum sínum og galgopahætti. Meira
23. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Stokkið og snúist á svellinu

LISTSKAUTADEILD skautafélags Reykjavíkur brá á leik á laugardaginn þegar meðlimir hennar sýndu listdans á skautum í Skautahöllinni. Meira
23. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 132 orð | 3 myndir

Tónlist úr öllum áttum

ÞAÐ ER óhætt að segja að gríðargóð stemmning hafi myndast á Stúdentakjallaranum á laugardagskvöldið, þegar stúdentar héldu tónlistarhátíð sem stóð yfir í tólf tíma, frá fjögur um daginn til fjögur um nóttina. Meira

Umræðan

23. febrúar 2004 | Aðsent efni | 876 orð | 1 mynd

Aðskilnaðarmúr í Palestínu

Aðskilnaðarmúrinn er ólöglegur samkvæmt Genfarsáttmálanum og öðrum alþjóðalögum sem Ísrael er aðili að. Meira
23. febrúar 2004 | Aðsent efni | 876 orð | 1 mynd

Gengisvandi íslenskra námsmanna

En ef námsmaðurinn er svo óheppinn að sú mynt sem hann fær lánað í hríðfellur í virði þarf hann að standa skil á mismuninum úr eigin vasa. Meira
23. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 289 orð | 1 mynd

Hver á myndina?

Hver á myndina? ÞESSI mynd fannst í bílageymslu Kringlunnar fyrir ca. 2 vikum. Nánari upplýsingar gefur Unnur í síma 550-2000 á skrifstofutíma. Ísland í býtið ÉG er einn af þeim er vakna snemma og þykir prýðilegt að horfa á morgunsjónvarp Stöðvar 2. Meira
23. febrúar 2004 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Lægri erlenda vexti - Langlán öruggari

Háskóli Íslands, Landspítali og margvísleg menningar- og mannúðarmál þurfa alla þessa 7 miljarða og raunar meira. Meira
23. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 140 orð

MASTER ANDY, sem er 12 ára...

MASTER ANDY, sem er 12 ára nemi, óskar eftir íslenskum pennavinum. Hann hefur mikinn áhuga á landi og þjóð og er að læra um Ísland. Master Andy Multari, 1924 Port Weybridge Place, Newport Beach, CA. 92660, U.S.A. Meira
23. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 491 orð

Ragnar í Smára og Gunnar Smári - "Alltaf er hann bestur Blái borðinn"

GUNNAR Smári Egilsson ritstjóri og fjölmiðlafursti hefir lengi ljómað á lofti með spakvitringaslúður sitt, en svo nefndi Halldór Laxness viðlíka vísdóm og þann, sem heyra má og lesa í þáttum þeirrar gerðar. Meira
23. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 252 orð

Þetta gengur ekki svona

ÉG las grein í Morgunblaðinu þann 7. febrúar, "Ætlast til að við hlaupum hraðar og sinnum fleiri sjúklingum", og mér stóð alls ekki á sama. Meira

Minningargreinar

23. febrúar 2004 | Minningargreinar | 2526 orð | 1 mynd

BIRNA EGGERTSDÓTTIR NORÐDAHL

Birna Eggertsdóttir Norðdahl fæddist í Hólmi í Reykjavíkursókn í Kjósarsýslu, 30. mars 1919. Hún lést á Akranesi 8. febrúar síðastliðinn. Foreldra hennar voru Eggert Guðmundsson Norðdahl, f. í Langholti, V-Skaft. 18. júní 1866, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2004 | Minningargreinar | 1821 orð | 1 mynd

EÐVARÐ P. ÓLAFSSON

Eðvarð Petersen Ólafsson fæddist á Akureyri 23. júní 1939. Hann lést á heimili sínu 1. febrúar 2004. Hann ólst upp hjá móðurforeldrum sínum, Jóhönnu Magnúsdóttir, f. 22. febrúar 1881, d. 18.júní 1970, og Ólafi Jónssyni frá Skjaldarstöðum, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2004 | Minningargreinar | 1868 orð | 1 mynd

HARALDUR ÖRN TÓMASSON

Haraldur Örn Tómasson fæddist í Reykjavík 19. apríl árið 1929. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Tómas Jónsson verkamaður og Guðrún Björnsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2004 | Minningargreinar | 96 orð

Kristjana Jósepsdóttir

Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt.... (V. Briem.) Fjölskyldan var alltaf efst í huga Kristjönu og hún vakti yfir velferð hennar. Ég er sannfærð um að hún mun áfram vaka yfir ástvinum sínum. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2004 | Minningargreinar | 1991 orð | 1 mynd

KRISTJANA JÓSEPSDÓTTIR

Kristjana Jósepsdóttir verslunarkona fæddist í Reykjavík 20. júlí 1918. Hún lést á deild L3 Landakoti föstudaginn 13. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jósep Jónsson prófastur, f. 24. desember 1888, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2004 | Minningargreinar | 1015 orð | 1 mynd

LILJA GUÐMUNDSDÓTTIR

Lilja Guðmundsdóttir fæddist á Laugalandi í Stafholtstungum í Mýrasýslu 21. maí 1920. Hún lést 14. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Kristjánsson frá Grísatungu í Borgarfirði og Guðrún Jónsdóttir frá Hraunholtum á Snæfellsnesi. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

23. febrúar 2004 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, mánudaginn 23. febrúar, er sextug Guðrún Engilbertsdóttir, hárgreiðslumeistari . Hún er stödd erlendis en netfang Guðrúnar er... Meira
23. febrúar 2004 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Áttræður er á morgun, þriðjudaginn 24. febrúar, Karl Jónatansson, harmonikufrömuður . Hann og kona hans, Sólveig , verða að heiman á... Meira
23. febrúar 2004 | Í dag | 301 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Hreyfi- og bænastund kl. 12 og kl. 17.30 í neðri safnaðarsal. Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk kl. 20. Langholtskirkja. Lestur passíusálma k. 18 í Guðbrandsstofu í anddyri Langholtskirkju. Allir velkomnir. Laugarneskirkja. Meira
23. febrúar 2004 | Fastir þættir | 274 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

"Ég gæti skrifað langa bók um þetta spil, en hver myndi kaupa hana?" Enginn er spámaður í sínu föðurlandi og það veit Erik Kokish betur en aðrir. Meira
23. febrúar 2004 | Dagbók | 44 orð

FAÐIR VOR Á FERÐ

Allra augu mæna á Drottin hvar hann skálmar niður fjallshlíðina með broddstafinn mikla á lofti og snjóflóð í skegginu. Meira
23. febrúar 2004 | Fastir þættir | 116 orð | 1 mynd

Gróska í námskeiðahaldi

NÁMSKEIÐAHALD er nú víða komið í fullan gang víða um land og hafa ýmsir góðir kostir verið í boði. Má þar nefna námskeið á vegum suðurdeildar Félags tamningmanna þar sem Eyjólfur Ísólfsson kenndi um helgina. Meira
23. febrúar 2004 | Fastir þættir | 83 orð | 1 mynd

Hestamennskan blómstrar í Dölum

Hestamannafélagið Glaður stendur þessa dagana fyrir reiðnámskeiði í Búðardal. Kennari er Anton Páll Níelsson. Meira
23. febrúar 2004 | Fastir þættir | 583 orð

Keppnistímabilið hafið af krafti

KEPPNISTÍMABILIÐ er nú hafið af góðum krafti og hafa nokkur hestamót verið haldin og má þar nefna vetrarmót á Gaddstaðaflötum, hjá Geysi, á Æðarodda hjá Dreyra, hjá Sörla í Hafnarfirði og á ís á Meðalfellsvatni hjá Herði og á ís á Kjóavöllum hjá Andvara... Meira
23. febrúar 2004 | Dagbók | 500 orð

(Mk.. 3, 5.)

Í dag er mánudagur 23. febrúar, 54. dagur ársins 2004, bolludagur. Orð dagsins: Og hann leit í kring á þá með reiði, sárhryggur yfir harðúð hjartna þeirra, og sagði við manninn: "Réttu fram hönd þína." Hann rétti fram höndina, og hún varð heil. Meira
23. febrúar 2004 | Í dag | 238 orð | 1 mynd

Samvera eldri borgara í Seljakirkju ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ...

Samvera eldri borgara í Seljakirkju ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ 24. febrúar verður samvera fyrir eldri borgara í Seljakirkju. Hún hefst kl. 18 á helgistund. Steinunn Jóhannesdóttir fjallar um Guðríði Símonardóttur og Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur einsöng. Meira
23. febrúar 2004 | Fastir þættir | 294 orð | 1 mynd

Skagfirska mótaröðin að hefjast

Mikið er um að vera í reiðhöllinni Svaðastöðum um þessar mundir, enda núna tíminn sem notaður er til að temja og undirbúa sýningar- og keppnishross fyrir sumarið. Meira
23. febrúar 2004 | Fastir þættir | 138 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bg5 e6 7. Dd2 Be7 8. 0-0-0 Rxd4 9. Dxd4 0-0 10. Dd2 h6 11. Bf4 e5 12. Be3 Be6 13. Kb1 a6 14. f3 Dc7 15. g4 Had8 16. Rd5 Rxd5 17. exd5 Bc8 18. Hg1 Bf6 19. Bd3 De7 20. Meira
23. febrúar 2004 | Fastir þættir | 415 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Vinkona Víkverja nemur líffræði við Háskóla Íslands og er því í hópi þeirra sem fyrir skemmstu fengu nýtt þak yfir höfuðið, þar sem er hið glæsilega Náttúrufræðahús í Vatnsmýrinni. Meira
23. febrúar 2004 | Fastir þættir | 589 orð

Æsispennandi lokaumferð á Bridshátíð

Bridshátíð Bridssambands Íslands, Bridsfélags Reykjavíkur og Flugleiða fer fram 20.-23. febrúar. Keppt er í tvímenningi og sveitakeppni. Meira

Íþróttir

23. febrúar 2004 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

AC Milan sneri taflinu sér í hag í grannaslagnum

AC Milan sýndi styrk sinn í grannaslagnum í Mílanó gegn Inter, en Milan náði að vinna leikinn 3:2 eftir að hafa verið tveimur mörkum undir um tíma. Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 769 orð | 3 myndir

Arsenal herðir enn takið

MEISTARAVONIR Chelsea eru nánast úr sögunni eftir 2:1 tap liðsins gegn grannaliðinu Arsenal í stórleik helgarinnar í ensku knattspyrnunni. Claudio Ranieri knattspyrnustjóri Chelsea segir að það séu litlar líkur á því að Arsenal glutri niður forskoti sínu í þeim 12 leikjum sem eftir eru í deildinni. Manchester United mátti sætta sig við 1:1 jafntefli gegn Leeds á Old Trafford en Arsenal er með 64 stig í efsta sætinu, hefur enn ekki tapað í úrvalsdeildinni og er sjö stigum fyrir ofan Man. Utd. Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 201 orð

Barcelona er enn á sigurbraut á Spáni

BARCELONA er að rétta úr kútnum eftir skelfilega byrjun í spænsku deildarkeppninni og á laugardag vann liðið Valencia, 1:0, á útivell. Þetta er fimmti leikurinn í röð sem liðið vinnur og liðið hefur ekki tapað í síðustu sjö leikjum sínum. Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

Bikarmót í hópfimleikum, Ásgarður í Garðabæ,...

Bikarmót í hópfimleikum, Ásgarður í Garðabæ, sunnudagur 22. febrúar. Stjarnan 25,25 stig Gólf 8,75, dýna 8,45, trampólín 8,05. Gerpla P1 23,75 stig Gólf 8,35, dýna 8,10, trampólín 7,30. Grótta 23,35 stig Gólf 8,2, dýna 7,85, trampólín... Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 984 orð | 1 mynd

Deildabikar karla A-RIÐILL: KA - Grindavík...

Deildabikar karla A-RIÐILL: KA - Grindavík 4:1 Jóhann Þórhallsson 19., 90., Pálmi Rafn Pálmason 34., 45. - Sinisa Kekic 28. Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 121 orð

Einar Logi samdi við þýska liðið Frisenheim

EINAR Logi Friðjónsson, handknattleiksmaður hjá KA, hefur skrifað undir tveggja ára samning við þýska félagið TSG Frisenheim og gengur hann til liðs við það í sumar. TSG Frisenheim er í 6. sæti suðurhluta þýsku 2. deildarinnar. Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 45 orð

Einar til Grosswallstadt

EINAR Hólmgeirsson, handknattleiksmaður hjá ÍR, hefur samþykkt tveggja ára samning við þýska 1. deildarliðið Grosswallstadt. Gengur hann til liðs við félagið í sumar og leikur hann því með ÍR-ingum út núverandi leiktíð. Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

EVRÓPUMÓTARÖÐIN Kuala Lumpur, Opna Malasíumótið, par...

EVRÓPUMÓTARÖÐIN Kuala Lumpur, Opna Malasíumótið, par 72: Thongchai Jaidee, Taí 276 71-71-64-68 Brad Kennedy, Ást. 278 69-70-70-67Chawalit Plaphol, Taí 280 68-72-65-73Marksaeng, Taí 280 70-69-69-70 Thomas Levet, Fra. Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 428 orð | 1 mynd

* FABIO Capello þjálfari ítalska knattspyrnuliðsins...

* FABIO Capello þjálfari ítalska knattspyrnuliðsins Róma segir að hann hafi áhuga á að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham . Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 824 orð | 1 mynd

Fram - Haukar 28:33 Íþróttahús Fram,...

Fram - Haukar 28:33 Íþróttahús Fram, Íslandsmótið í handknattleik - úrvalsdeild, RE/MAX-deildin, laugardaginn 21. febrúar 2004. Gangur leiksins : 2. Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 155 orð

Fyrsta mark Bjarna hjá Coventry

BJARNI Guðjónsson skoraði fyrsta mark sitt fyrir enska 1. deildarliðið Coventry í 3:0 sigri liðsins gegn Wimbledon á laugardag. Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 173 orð

Gerrard Houllier býst við því versta

GERRARD Houllier knattspyrnustjóri Liverpool segist eiga von á því að fá slæma útreið í enskum fjölmiðlum á næstu vikum eftir að liðið féll úr leik gegn Portsmouth í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 334 orð | 1 mynd

*GUÐJÓN Valur Sigurðsson var markahæstur í...

*GUÐJÓN Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Essen með sex mörk þegar það vann Drott frá Halmstad , 26:21, í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik. Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 591 orð

Haukarnir hristu Framara af sér

TVÍVEGIS misstu Framarar einbeitinguna þegar Haukar sóttu þá heim á laugardaginn og slík kostaboð láta Hafnfirðingar ekki fram hjá sér fara, hvað þá tvisvar - skoruðu nokkur mörk í röð í hvort skipti og litu eftir það aldrei til baka fyrr en 33:28 sigur... Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 119 orð

HM skilaði miklum hagnaði hjá FIFA

FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandið, var með um 34 milljarða kr. veltu á síðasta rekstrarári og var hagnaður sambandsins tæpir 7 milljarðar. FIFA segir að eigið fé sé nú um 34 milljarðar kr. Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 206 orð

Hughes var hetja Portsmouth

LIVERPOOL verður ekki enskur bikarmeistari árið 2004 því liðið tapaði gegn Portsmouth 1:0 í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar í gær, en fyrri leiknum lauk með jafntefli 1:1. Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 588 orð | 1 mynd

ÍBV tókst að brjóta blað

EYJASTÚLKUR náðu á sunnudaginn besta árangri sem íslenskt kvennalið hefur náð í Evrópukeppni þegar þær komust í átta liða úrslit Áskorendakeppni Evrópu. Liðið gerði jafntefli, 27:27, við franska liðið Le Havre en vann fyrri leikinn í Frakklandi með átta marka mun og tryggði sér þar með sæti í næstu umferð. Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 319 orð | 1 mynd

* ÍTALSKA liðið Róma er í...

* ÍTALSKA liðið Róma er í miklum ham í sókninni þessa dagana og gegn Siena skoraði liðið sex mörk gegn engu í gær. Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Jaidee fór holu í höggi og sigraði

BJÖRGVIN Sigurbergsson kylfingur úr GK náði ekki að komast í gegnum niðurskurðinn á Opna malasíska mótinu í Kuala Lumpur, en þar var Björgvin á vegum styrktaraðila mótsins og fékk að spreyta sig í keppni við þá bestu. Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

Keflavík - KFÍ 124:89 Íþróttahúsið í...

Keflavík - KFÍ 124:89 Íþróttahúsið í Keflavík, úrvalsdeild karla, Intersportdeild, laugardaginn 21. febrúar: Gangur leiksins : 30:27, 60:48, 90:66, 124:89. Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 188 orð

KFÍ var engin fyrirstaða fyrir Keflavík

KEFLVÍKINGAR virtust ekki vera þreyttir á laugardagskvöldið er liðið tók á móti KFÍ í úrvalsdeild karla í körfuknattleik en daginn áður hafði bikarmeistaraliðið lagt granna sína úr Grindavík í hörkuleik. Keflavík vann KFÍ, 124:89, og skoruðu allir leikmenn heimaliðsins. Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 148 orð

Kæru Wales var vísað frá

UEFA, knattspyrnusamband Evópu, hafnaði áfrýjun knattspyrnusambands Rússlands í máli Yegor Titov sem úrskurðaður var í eins árs keppnisbann eftir að hann féll á lyfjaprófi s.l. haust. Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 243 orð

Lokeren er að vakna til lífsins

Lokeren vann Lierse í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardag og sýndi það enn og aftur að liðið er sterkt á heimavelli en þetta var þriðji sigurleikur Lokeren á heimavelli á þessu tímabili. Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 210 orð

Misnotuðum mörg dauðafæri

"ÞETTA var allt í lagi hjá okkur en ekki nærri því eins góður leikur og við spiluðum úti," sagði Elísa Sigurðardóttir fyrirliði ÍBV liðsins að leikslokum og bætti því við að fyrst og fremst hefði liðið brennt af of mörgum dauðafærum í leiknum. Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 145 orð

NBA-deildin Aðfaranótt laugardags: Indiana - Washington...

NBA-deildin Aðfaranótt laugardags: Indiana - Washington 96:87 New Jersey - Toronto 91:72 Miami - Atlanta 125:92 Cleveland - San Antonio 89:87 Utah - New York 92:78 Orlando - Denver 102:98 Sacramento - Chicago 91:83 Memphis - Phoenix 97:92 Minnesota -... Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Ólafur Stefánsson og félagar í Ciudad Real í undanúrslit

ÓLAFUR Stefánsson skoraði fimm mörk þegar Ciudad Real tryggði sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik með því að leggja ungverska liðið Fotex Veszprem, 28:25, í síðari leik liðanna sem fram fór í Ungverjalandi á laugardaginn. Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 127 orð

Patrekur meiddist

"ÉG fékk högg á bakið í lok fyrri hálfleiks og stífnaði upp í leikhléinu. Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 278 orð

"Lokuðum vel á Casie Lowman"

ÁHORFENDUR fengu að sjá stórskemmtilegan leik á laugardaginn þegar ÍS kom í heimsókn til Grindavíkur í viðureign liðanna í 1. deild kvenna í körfuknattleik. Heimaliðið hafði betur, 73:68, eftir miklar sviptingar í síðasta leikhluta. Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Shearer mun ekki leika fyrir England

FRAMHERJI Newcastle, Alan Shearer, segir í viðtali við blað stuðningsmanna liðsins að hann hafi hafnað boði um að taka sæti í enska landsliðinu á síðasta ári. Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 248 orð

Silja bætti eigið met

SILJA Úlfarsdóttir, hlaupakona úr FH, tvíbætti eigið Íslandsmet í 200 m hlaupi innanhúss á laugardag og bætti einnig eigin árangur í 400 m hlaupi um nærri því eina sekúndu á svæðismeistaramóti háskóla í Clemson í Suður-Karólínuríki. Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 160 orð

Stjarnan bikarmeistari í hópfimleikum

Á BIKARMÓTI í hópfimleikum sem fram fór í gær í íþróttahúsinu Ásgarði í Garðabæ voru það heimamenn úr liði Stjörnunnar sem stóðu uppi sem sigurvegarar og er Stjarnan þar með bikarmeistari árið 2004. Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 323 orð | 1 mynd

Stórsigur Gróttu/KR

"ÉG hef ekki hugmynd um hvað gerðist í kvöld. Undirbúningurinn hefur verið fyrir neðan allar hellur hjá leikmönnum mínum og þetta er bara hreinn og klár skandall og ekki upp á bjóðandi," sagði Sigurður Bjarnason, þjálfari Stjörnunnar, eftir leik liðsins við Gróttu/KR í Ásgarði á laugardag. Grótta/KR fór með 11 marka sigur af hólmi, 27:16, og þurfti ekki að hafa mikið fyrir honum. Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

Svetlana Feofanova, frá Rússlandi, svífur yfir...

Svetlana Feofanova, frá Rússlandi, svífur yfir 4,85 metra í Aþenu í gær og endurheimti þar með heimsmetið í... Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 281 orð

Tottenham á hálum ís

Það var margt sem benti til þess að sagan myndi endurtaka sig hjá Tottenham er liðið átti í höggi við Leicester í ensku úrvalsdeildinni í gær. Í stöðunni 3:2 var einum leikmanni Leicester vikið af leikvelli á 70. Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 286 orð

Vala náði ekki HM-lágmarki í Gautaborg

VALA Flosadóttir, Breiðabliki, náði ekki að tryggja sér keppnisrétt á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum í gær þegar hún tók þátt í stangarstökkskeppni Opna sænska meistaramótsins innanhúss í Gautaborg. Vala stökk 4,18 metra, hæst allra keppenda, en felldi í þrígang 4,35, en það er lágmarksárangur til þátttöku á HM sem fram fer í Búdapest um aðra helgi. Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

* ÞAÐ gengur vel hjá Lawrence...

* ÞAÐ gengur vel hjá Lawrence Frank þjálfara New Jersey Nets en um helgina vann liðið 12. leik sinn í röð frá því að hann tók við af Byron Scott sem sagt var upp störfum. Nets hafði betur gegn New Orleans . Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

* ÞÓRÐUR Guðjónsson kom ekki við...

* ÞÓRÐUR Guðjónsson kom ekki við sögu í 3:1sigri Bochum gegn Bayer Leverkusen í þýsku knattspyrnunni á laugardag. Þórður var í leikmannahóp Bochum sem er í fimmta sæti deildarinnar. Meira
23. febrúar 2004 | Íþróttir | 136 orð

Þórey Edda stökk 4,50 m í Aþenu

ÞÓREY Edda Elísdóttir, stangarstökkvari úr FH, stökk yfir 4,50 metra og hafnaði í þriðja sæti í stangarstökkskeppni á alþjóðlegu frjálsíþróttamóti í Aþenu í Grikklandi í gær. Meira

Fasteignablað

23. febrúar 2004 | Fasteignablað | 1859 orð | 4 myndir

101 saga úr 101 Reykjavík

101 Reykjavík hefur mikið aðdráttarafl, ekki síst fyrir ungu kynslóðina. Guðlaug Sigurðardóttir heimsótti ungt par sem býr í miðbænum og komst að því að þar er daglegt líf ekkert líkt því sem hún hafði búist við. Meira
23. febrúar 2004 | Fasteignablað | 150 orð | 1 mynd

Austurhlíð

Gnúpverjahreppur - Hjá Fasteignamiðstöðinni er nú til sölu jörðin Austurhlíð í Gnúpverjahreppi. Jörðin er talin um 120 ha., þar af um 50 ha. ræktað land. Meira
23. febrúar 2004 | Fasteignablað | 6 orð | 1 mynd

Á tilboði

Silfurskeiðar. Munstur Erna. 25% afsláttur af... Meira
23. febrúar 2004 | Fasteignablað | 281 orð | 3 myndir

Baðgallerí - ný deild hjá Agli Árnasyni hf.

Egill Árnason hf., Ármúla 8, hefur opnað nýja deild sem sérhæfir sig í baðherbergis- og hreinlætistækjum. Deildin hefur hlotið nafnið Baðgallerí. Boðið verður upp á ítalskar og þýskar vörur sem þekktar eru fyrir framsækna hönnun. Meira
23. febrúar 2004 | Fasteignablað | 239 orð | 2 myndir

Birkihæð 1

Garðabær - Hraunhamar og fasteign.is eru nú með í sölu fallegt einbýlishús við Birkihæð 1 í Garðabæ. Húsið er steinhús, byggt 1992 og 259 ferm. að stærð með bílskúr og geymslu, sem er um 40 ferm. Meira
23. febrúar 2004 | Fasteignablað | 217 orð | 1 mynd

Brekkustígur 7

Hellnar - Hjá RE/MAX Vesturlandi er nú til sölu húsið Brekkustígur 7 á Hellnum á Snæfellsnesi. Að sögn Péturs S. Jóhannssonar, sölufulltrúa RE/MAX í Snæfellsbæ, er húsið byggt úr timbri árið 1997 af SG húsum á Selfossi og er það 78,9 ferm. Meira
23. febrúar 2004 | Fasteignablað | 8 orð | 1 mynd

Byggt og búið, Smáralind

Alpan grillpanna Verð áður: 4.277 kr. Verð nú: 3.208... Meira
23. febrúar 2004 | Fasteignablað | 117 orð | 1 mynd

Bæsað steingólf

Á myndinni má sjá bæsað steingólf í nýlegu einbýlishúsi. Eigendunum lá á að flytja inn í húsið á sínum tíma, en höfðu ekki tök á að parkettleggja gólfin eins og ætlunin var. Þá vildu þau ekki heldur setja teppi eða dúk á gólfið til bráðabirgða. Meira
23. febrúar 2004 | Fasteignablað | 8 orð | 1 mynd

Drangey, Smáralind.

Krómuð blaðagrind. Verð áður: 2.200 kr. Verð nú: 1.100 kr... Meira
23. febrúar 2004 | Fasteignablað | 423 orð | 1 mynd

Finnlands frægasti vasi: Savoy eftir Aalto

Savoy-vasinn Alvar Aalto 1936 Finnland á sér langa og merka sögu þegar kemur að hönnun og landið hefur alið af sér marga nafntogaða arkitekta og iðnhönnuði. Meira
23. febrúar 2004 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd

Framreiðslubakkar úr tré með bastmottu Stærri.

Framreiðslubakkar úr tré með bastmottu Stærri. Verð áður. 4.600 kr. Verð nú: 2.300 kr. Minni Verð áður: 2.600 kr. Verð nú: 1.300... Meira
23. febrúar 2004 | Fasteignablað | 892 orð | 5 myndir

Fyrirheit um litríkt sumar

Vorið er á næsta leiti og því kominn tími til að huga að sáningu sumarblóma. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Meira
23. febrúar 2004 | Fasteignablað | 6 orð | 1 mynd

Gull- og silfursmiðjan Erna, Skipholti 3, Reykjavík

Silfurgafflar, mynstur Erna. Verð frá 2.700... Meira
23. febrúar 2004 | Fasteignablað | 641 orð | 6 myndir

Heimsókn í herragarðshús

H ér á landi eru ekki mörg hús sem byggð eru í svokölluðum herragarðsstíl, en eitt slíkt stendur við Melahvarf 9 við Elliðavatn. Það sem einkennir helst þessa götu í Vatnsendahverfi eru mjög stórar lóðir og glæsilegar byggingar. Meira
23. febrúar 2004 | Fasteignablað | 676 orð | 3 myndir

Híbýlaryki sagt stríð á hendur

Það er ekki algengt hér á landi að fólk setji miðlægar ryksugur, eða svokallaðar "central"-ryksugur, í híbýli sín. Það er hins vegar töluvert algengt víða erlendis og t.d. Meira
23. febrúar 2004 | Fasteignablað | 228 orð | 1 mynd

Hlaðbrekka 6

Kópavogur - Hjá fasteignasölunni Gimli er nú til sölu gott íbúðarhús við Hlaðbrekku 6. Húsið er með tveimur íbúðum og bílskúr. Það var byggt 1973 og bílskúrinn 1982. Meira
23. febrúar 2004 | Fasteignablað | 802 orð | 1 mynd

Hvað ertu lengi að keyra til Akureyrar?

Tveir bíladellukallar deildu harkalega eins og slíkra er von og vísa. Deiluefnið að þessu sinni var heldur einfalt, já mjög einfalt. Hvor væri fljótari að keyra til Akureyrar. Annar sagði túrinn taka fjóra tíma, hinn sagði tvo. Meira
23. febrúar 2004 | Fasteignablað | 198 orð

Hvað finnst þeim?

LITIÐ var inn á tvö heimili þar sem miðlægt ryksugukerfi er til staðar. Húsráðendum ber saman um að mikil þægindi séu af þessu og að miðlæga ryksugan sé töluvert öflugri en venjuleg ryksuga. Meira
23. febrúar 2004 | Fasteignablað | 233 orð

Hvað má?

Það vill oft gleymast, að það þarf byggingarleyfi fyrir hvers konar framkvæmdum við hús. Um þetta er fjallað í viðtalsgrein við Magnús Sædal Svavarsson, byggingarfulltrúa Reykjavíkur, en hinn 1. janúar sl. Meira
23. febrúar 2004 | Fasteignablað | 354 orð | 1 mynd

Kristnibraut 89

Austurhluti Grafarholts í Reykjavík er að fá á sig meira mót. Mörg af helztu byggingarfyrirtækjum landsins standa þar að nýbyggingum og það má sjá, hvernig yfirbragð svæðisins breytist frá mánuði til mánaðar að kalla. Meira
23. febrúar 2004 | Fasteignablað | 664 orð | 2 myndir

Laugavegur 52

Þetta hús hefur lengi sett svip á umhverfi sitt, en elsti hluti þess er frá 1902. Freyja Jónsdóttir fjallar hér um þekkt hús við Laugaveg. Meira
23. febrúar 2004 | Fasteignablað | 553 orð | 4 myndir

Litir hafa áhrif á sálarlífið

Litaval í híbýlum fer í hringi og rétt eins og önnur tíska. Þetta á sérstaklega við um litaval á heimilum en síður um stofnanir, þótt tíðarandinn geti einnig sett sitt mark þar. Meira
23. febrúar 2004 | Fasteignablað | 1929 orð | 3 myndir

Margir flaska á því að leita ekki eftir byggingarleyfi

Ekki þarf að sækja um byggingarleyfi, ef engu er breytt við viðhald húsa. En strax og farið er að breyta einhverju, þarf leyfi. Magnús Sigurðsson ræddi við Magnús Sædal Svavarsson, byggingarfulltrúa Reykjavíkur, en embættið varð 100 ára 1. janúar sl. Meira
23. febrúar 2004 | Fasteignablað | 411 orð | 1 mynd

Með Brúarláni er hægt að kaupa áður en selt er

Brúarlán nb.is er nýtt lánsform sem gerir íbúðakaupendum kleift að festa kaup á nýrri eign áður en þeir selja eignina sem þeir eiga fyrir. Að sögn Halldórs Bachmann, markaðsstjóra hjá nb. Meira
23. febrúar 2004 | Fasteignablað | 173 orð

Morgunverðarfundir Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins

Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins heldur röð morgunverðarfunda í mars og apríl. Snið fundanna verður með svipuðum hætti og gert hefur verið áður. Fundirnir verða haldnir í Skála á annarri hæð Hótels Sögu frá kl. 8-10. Erindin hefjast kl. Meira
23. febrúar 2004 | Fasteignablað | 487 orð | 1 mynd

Samdráttur í fasteignaviðskiptum á árinu 2004?

Þótt innkomnum umsóknum til Íbúðalánasjóðs hafi fækkað um 10% í janúar 2004 miðað við janúar 2003 þá er fjöldi innkominna umsókna enn mikill í sögulegu samhengi. Reyndar var fjöldi umsókna í janúarmánuði 2004 sá næstmesti í sögunni. Meira
23. febrúar 2004 | Fasteignablað | 304 orð | 2 myndir

Sérhæfð þekk-ing og rannsóknavinna

"Árangur í rannsóknum á þessu sviði skilar fljótt miklum arði til almennings og hefur veruleg áhrif á stöðu þjóðarbúsins." Meira
23. febrúar 2004 | Fasteignablað | 124 orð | 1 mynd

Skatthol Gísla skálds Gíslasonar

Fyrst er vitað um skattholið í eigu Gísla skálds Gíslasonar, f. 1797, sem oftast var nefndur Skarða-Gísli, kenndur við Skörð í Reykjahverfi í Suður-Þingeyjarsýslu. Gísli var faðir Arngríms málara. Meira
23. febrúar 2004 | Fasteignablað | 48 orð | 1 mynd

Skæri fyrir örvhenta

Rétthentir gera sér ekki ævinlega grein fyrir því að venjuleg áhöld fara ekki alltaf vel í hendi örvhentra. Þessi skæri eru ósköp venjuleg skæri að öllu leyti öðru en því að þau eru fyrir örvhenta. Meira
23. febrúar 2004 | Fasteignablað | 13 orð | 1 mynd

Stálpottur, 18/10 stál.

Stálpottur, 18/10 stál. Stærð 2,5 l, 20 sm. Verð áður: 3.499 kr. Verð nú: 2.799... Meira
23. febrúar 2004 | Fasteignablað | 197 orð | 2 myndir

Teigarhorn við Berufjörð

Mörg af timburhúsunum í húsasafni Þjóðminjasafnsins tengjast íslenskri verslunarsögu á einn eða annan hátt. Gamla íbúðarhúsið á Teigarhorni var byggt fyrir Weywadt-kaupmannsfjölskylduna á árunum 1880-82. Meira
23. febrúar 2004 | Fasteignablað | 424 orð | 1 mynd

Upplýsingaskylda seljanda eignar í fjöleignarhúsi

Samkvæmt lögum um fasteignakaup ber seljanda fasteignar almennt að gefa kaupanda allar þær upplýsingar sem hann mátti með réttu búast við að fá. Meira
23. febrúar 2004 | Fasteignablað | 402 orð

Útreikningar á greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
23. febrúar 2004 | Fasteignablað | 233 orð | 2 myndir

Þægilegt að setja búslóðina í gám

Það er að mörgu að hyggja þegar fólk þarf að flytja. Það þarf að þrífa eða mála og gera klárt fyrir þann sem ætlar að taka við. Oft lendir fólk í tímaþröng þegar verið er að tæma húsnæðið sem verið er að flytja úr. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.