Greinar föstudaginn 5. mars 2004

Forsíða

5. mars 2004 | Forsíða | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Aristide vill snúa aftur til Haítí

JEAN-Bertrand Aristide sakaði í gær frönsk stjórnvöld um að hafa tekið þátt í samsæri með Bandaríkjastjórn um að koma honum frá völdum á Haítí og knýja hann til að flýja þaðan. Meira
5. mars 2004 | Forsíða | 363 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafna viðræðum nema bráðabirgðaákvæðið falli út

MIKILL meirihluti félagsmanna í Landeigendafélagi Laxár og Mývatns sem haldinn var í gærköld á Narfastöðum í Reykjadal samþykkti að hafna viðræðum við Landsvirkjun um hækkun á stíflu Laxárvirkjunar nema bráðbirgðaákvæði sem sett var inn í nýtt frumvarp... Meira
5. mars 2004 | Forsíða | 41 orð | 1 mynd | ókeypis

Illa horfir í Afríku

SUÐUR-afrískur piltur dansar hefðbundinn dans súlúa við setningu ráðstefnu Matvæla- og landbúnaðarstofnunar SÞ (FAO) í Jóhannesarborg í gær. Meira
5. mars 2004 | Forsíða | 216 orð | ókeypis

Lögregla með réttan hníf

ÖRUGGT þykir eftir rannsókn á hnífnum, sem fannst í sjónum við netabryggjuna í Neskaupstað fyrr í vikunni, að hann hafi verið notaður til að veita stungurnar sem fundust á líki Vaidas Jucivicius. Meira
5. mars 2004 | Forsíða | 223 orð | ókeypis

Rústamyndum í auglýsingum Bush mótmælt

ÆTTINGJAR fórnarlamba hryðjuverkanna í Bandaríkjunum 11. september 2001 mótmæltu í gær sjónvarpsauglýsingum George W. Meira
5. mars 2004 | Forsíða | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Þráttað um Trabanta

GÓÐBORGARAR í ensku þorpi hafa skorið upp herör gegn 49 Traböntum sem einn íbúanna hefur safnað og lagt í garði á bak við hús sitt. Eigandi Trabantanna, Graham Goodall, 58 ára fyrrverandi bifvélavirki, kveðst vera stoltur af þeim. Meira

Baksíða

5. mars 2004 | Baksíða | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Á svamli við Fagradal

SVARTIR svanir eru sjaldgæf sjón hér á landi en þessi sást á svamli á tjörnunum við Fagradal í Mýrdal síðdegis í gær. Meira
5. mars 2004 | Baksíða | 342 orð | 1 mynd | ókeypis

Barneignir tengja okkur saman

Sem betur fer náði ég þó að segja fólki frá óléttunni áður en hún varð of áberandi. Við ákváðum að segja fréttirnar eftir 12 vikna sónarinn og trúðu mér: Þetta er eitt það skemmtilegasta sem hægt er að tilkynna! Meira
5. mars 2004 | Baksíða | 323 orð | 9 myndir | ókeypis

Blómlegar í björtum bikiníum

Ef að líkum lætur verða þær blómlegar blómarósirnar í laugunum á hlýjum sumardögum í ár því nýjasta vor- og sumarlínan í sundfatatískunni kallar á blómabikiní í björtum og skærum sumarlitum. Meira
5. mars 2004 | Baksíða | 141 orð | ókeypis

Flugmálastjórn kaupi Gufunesstöðina

VONAST er til að formlegur samningur milli Flugmálastjórnar og Landssímans um kaup Flugmálastjórnar á fjarskiptamiðstöðinni í Gufunesi af Landssímanum geti legið fyrir eftir nokkrar vikur. Meira
5. mars 2004 | Baksíða | 304 orð | 1 mynd | ókeypis

Hönnun á rafskautaverksmiðju að ljúka

HÖNNUN rafskautaverksmiðju í landi Kataness í Hvalfirði er nánast lokið og vinna við gerð umhverfismats og tilboða í vélbúnað langt komin. Skipulagsstofnun hefur samþykkt matsáætlun á umhverfisáhrifum og búist við að matsskýrsla verði tilbúin í vor. Meira
5. mars 2004 | Baksíða | 127 orð | ókeypis

Í grein Manneldisráðs er bent á...

Í grein Manneldisráðs er bent á eftirfarandi ráð fyrir þá sem vilja draga úr saltneyslu og samhliða því auka hollustuna með bættu fæðuvali: Veljið lítið unnin matvæli - tilbúnir réttir, pakkasúpur og nasl innihalda almennt mikið salt. Meira
5. mars 2004 | Baksíða | 490 orð | 1 mynd | ókeypis

Mest salt í brauði, morgunkorni og tilbúnum mat

Flestir borða of mikið salt og oftast án þess að vita af því. Meira
5. mars 2004 | Baksíða | 440 orð | ókeypis

Nýrnaveiki í fjórum seiðaeldisstöðvum

NÝRNAVEIKI hefur komið upp í fjórum seiðaeldisstöðvum hér á landi síðastliðið misseri og hefur þurft að farga hundruðum þúsunda seiða af þeim sökum. Meira
5. mars 2004 | Baksíða | 132 orð | ókeypis

Sáttafundur boðaður

SÁTTAFUNDUR milli forsvarsmanna Heilsugæslunnar í Reykjavík og formanna stéttarfélaga fyrrverandi starfsmanna heimahjúkrunar verður haldinn í dag. Til fundarins var boðað í gær að frumkvæði stéttarfélaganna. Meira
5. mars 2004 | Baksíða | 146 orð | ókeypis

Sjómaður féll útbyrðis og drukknaði

SJÓMAÐUR af netabátnum Fylki KE 102 drukknaði í gærmorgun er hann féll útbyrðis við netalögn eina sjómílu norðaustur af Keilisnesi. Sjómenn af nærstöddum báti, Ósk KE, komu til aðstoðar við að ná manninum úr sjónum og var hann þá meðvitundarlaus. Meira
5. mars 2004 | Baksíða | 466 orð | 2 myndir | ókeypis

Viljum tryggja tengslanetið

Á vefnum www.logreglukonur.is, sem íslenskar lögreglukonur standa að, er ýmsan fróðleik að finna. Jóhanna Ingvarsdóttir fór á Netið og ræddi við lögreglukonurnar Ernu Sigfúsdóttur og Gná Guðjónsdóttur, sem segja síðuna lið í að bæta samskipti lögreglukvenna um land allt. Meira

Fréttir

5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

10.000 viðskiptavinur Atlantsolíu

FYRIR skömmu kom í sölustöð Atlantsolíu í Kópavogi viðskiptavinur nr. 10.000 frá því bensínsala hófst. Það voru hjónin Guðlaugur Þ. Nielsen og Rósa Guðmundsdóttir en auk þess að fá fría áfyllingu fengu þau að launum ostakörfu. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 264 orð | ókeypis

18,5 milljónir söfnuðust í jólasöfnun

JÓLASÖFNUN Hjálparstarfs kirkjunnar gekk vel og söfnuðust 18,5 milljónir króna. Börn sem misst hafa báða foreldra úr alnæmi og búa ein á heimilum sínum í Lylongwe í Rakai-héraði í Úganda, munu njóta góðs af. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 67 orð | ókeypis

Á morgun

Fyrirlestur hjá Líffræðistofnun verður í dag, föstudaginn 5. mars kl. 12.20, í stofu 132, Náttúrufræðihúsi Háskólans. Herborg Hauksdóttir flytur erindi er nefnist, Retinsýruviðtakar: áhrif bindingar við DNA og meðbæli (Corepressor) á umritun. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 174 orð | ókeypis

Á morgun

Málþing um Rómönsku Ameríku AFS á Íslandi verður með opið málþing um Rómönsku Ameríku á morgun, laugardaginn 6. mars kl. 15-17.15 að Hverfisgötu 21, í sal Félags bókagerðarmanna (við hliðina á Þjóðleikhúsinu). Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð | ókeypis

Á næstunni

Alþjóðlegt þýskupróf í Tungumálamiðstöð HÍ Alþjóðlega þýskuprófið TestDaF verður haldið í Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands 20. apríl nk. Prófið er ætlað þeim, sem ætla að fara í nám í Þýskalandi. Prófgjaldið er 9.000 kr. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd | ókeypis

Barðist fyrir réttindum við hlið Martins Luthers King

BENNETT Singer er annar tveggja framleiðenda og leikstjóra heimildamyndarinnar Brother Outsider, The Life of Bayard Rustin, sem sýnd er á Hinsegin bíódögum í Regnboganum. Singer er staddur hér á landi og tekur m.a. Meira
5. mars 2004 | Landsbyggðin | 55 orð | ókeypis

Bílasýning á Sauðárkróki

ÁKI bílasala, umboðsaðili B&L á Sauðárkróki, stendur fyrir bílasýningu á Sauðárkróki um helgina. Sýndir verða bílarnir Renault Megane, Getz, Starex, Santa Fe og Terracan frá Hyundai og BMW X5. Meira
5. mars 2004 | Landsbyggðin | 211 orð | ókeypis

Búið að opna Lágheiði

LÁGHEIÐIN milli Fljóta og Ólafsfjarðar varð fær sl. þriðjudag. Snjómokstur á heiðinni hófst á mánudagsmorgun, en þá var mokað með snjóblásurum frá báðum endum. Meira
5. mars 2004 | Erlendar fréttir | 371 orð | ókeypis

Drukkin nunna undir stýri

Pólsk nunna komst nýverið í kast við lögin eftir að hún settist drukkin undir stýri á dráttarvél einni og ók henni á kyrrstæða bifreið fyrir utan nunnuklaustur Benediktínareglunnar, sem hún tilheyrir. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 97 orð | ókeypis

Ekki kært til lögreglu

AÐ ÖLLUM líkindum verða ekki eftirmál vegna miðlunar mynda af kynlífsathöfnum þriggja ungmenna í sundlaug Bolungarvíkur síðastliðið haust. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki útilokað að byggja yfir hluta Hringbrautar

ÓLAFUR Bjarnason, forstöðumaður verkfræðistofu borgarverkfræðings, útilokaði það ekki í ræðu sinni á borgarafundi í Ráðhúsinu um helgina, þar sem færsla Hringbrautar var til umræðu, að setja hluta Hringbrautarinnar í stokk eða byggja yfir hana, ef menn... Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Er vorið komið?

Veðurguðirnir hafa verið landsmönnum hliðhollir að undanförnu, svo mjög að hægt er að tala um að vorveður ríki. Þegar litið er á almanakið sést þó að enn er hálfur annar mánuður eftir af vetrinum en honum lýkur ekki formlega fyrr en 21. apríl. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 601 orð | 1 mynd | ókeypis

Fer til verkefna í heilbrigðisgeiranum

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra og Jean-Francois Rischard, varaforseti Alþjóðabankans í Evrópu, skrifuðu í gær undir samning milli Íslands og Alþjóðabankans vegna endurreisnar- og uppbyggingarstarfs í Írak. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 146 orð | ókeypis

Félagsmenn eru tilbúnir í átök

MIKIL óánægja kom fram á fundi samninganefndar og trúnaðarmanna í Verkalýðsfélagi Húsavíkur í fyrrakvöld, þar sem farið var yfir stöðuna í viðræðum við Samtök atvinnulífsins. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 341 orð | ókeypis

Félögin eru hvergi með sama lágmarksverðið

LÆGSTA verð í sjálfsafgreiðslu eða sjálfsölum á 95 oktana bensíni og díselolíu sem neytendum stendur til boða á höfuðborgarsvæðinu er hvergi það sama hjá olíufélögunum skv. verðskrám á vefsíðum félaganna í gær. Meira
5. mars 2004 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Framboðskeila

Mönnum getur leiðst í endalausum flugferðum {ndash} jafnvel þó að þeir séu á fullu í framboði til embættis forseta Bandaríkjanna. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

FRANZISCA GUNNARSDÓTTIR

LÁTIN er Franzisca Gunnarsdóttir, sálfræðingur og rithöfundur, 61 árs að aldri. Franzisca fæddist á Skriðuklaustri í Fljótsdal 9. júlí 1942, dóttir Gunnars Gunnarssonar listmálara og Signýjar Sveinsdóttur. Meira
5. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 206 orð | ókeypis

Frysta allan sólarhringinn á Grenivík

ALLA þessa viku hafa loðnuhrogn verið fryst í vinnslustöð Útgerðarfélags Akureyrar á Grenivík. Um er að ræða samvinnuverkefni með fiskimjölsverksmiðjunni í Krossanesi, að því greint er frá á heimasíðu ÚA. Meira
5. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 288 orð | 1 mynd | ókeypis

Færa þyrfti Akureyrarvöll til suðurs

SAMKVÆMT tillögu að bættri gönguleið á milli miðbæjarins og Glerártrogs, þarf að færa Akureyrarvöll um 6,5 metra til suðurs, þannig að hægt verði að gera boðlega gönguleið austan við völlinn. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 598 orð | 1 mynd | ókeypis

Gerir allmargar athugasemdir

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, gerir athugasemdir við fjölmörg efnisatriði í raforkufrumvörpum iðnaðarráðherra, sem nú eru til umfjöllunar í þingflokki Sjálfstæðisflokksins. Meira
5. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 143 orð | ókeypis

Greifamót í Boganum

GREIFAMÓT KA í knattspyrnu fyrir fjórða flokk drengja verður haldið í fyrsta skipti í Boganum á Akureyri nú um komandi helgi, dagana 6. og 7. mars. Meira
5. mars 2004 | Erlendar fréttir | 113 orð | ókeypis

Handtóku al-Qaedaleiðtoga

MAÐUR sem talinn er vera einn leiðtoga al-Qaeda hryðjuverkasamtakanna, hefur verið handtekinn í Jemen í leit sem þar stendur yfir að íslömskum öfgamönnum í afskekktu fjallahéraði, Abyan, í sunnanverðu Jemen, að því er stjórnvöld sögðu í gær. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimsótti Heilbrigðisskólann

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra heimsótti Heilbrigðisskólann, sem er sérstök deild innan Fjölbrautaskólans við Ármúla í vikunni en í skólanum hafa staðið yfir Árdagar þar sem hefðbundið skólastarf er lagt niður en bryddað er upp á ýmsum fræðandi og... Meira
5. mars 2004 | Erlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlýjustu áratugirnir í 500 ár

VÍSINDAMAÐUR við háskólann í Bern í Sviss, Jürg Luterbacher, hefur skrifað grein sem birtist í tímaritinu Science í þessari viku, en þar heldur hann því fram að sumarið í Evrópu í fyrra hafi verið hið hlýjasta í 500 ár, sé veðurfar í álfunni skoðað í... Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd | ókeypis

Hundrað ára glímukappi af Snæfellsnesi

ÞAÐ var glatt á hjalla og dragspilstónar fylltu gangana á fjórðu hæðinni á Hrafnistu í Hafnarfirði í gær, þegar Yngvi Kristjánsson frá Stykkishólmi fagnaði 100 ára afmæli sínu í hópi góðra vina og ættingja. Yngvi er fæddur og uppalinn á Snæfellsnesinu. Meira
5. mars 2004 | Suðurnes | 365 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvetur til lýðræðis og sjálfstæðra ákvarðana

Reykjanesbær | Fjörleikurinn sem Fjörheimar hafa staðið fyrir undanfarin ár gengur eins og rauður þráður í gegnum allt starf félagsmiðstöðvarinnar. Hefur hann fyrir löngu sannað gildi sitt, að sögn Hafþórs Barða Birgissonar forstöðumanns. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 97 orð | ókeypis

Hætta flugi til Sauðárkróks

ÍSLANDSFLUG hefur ákveðið að hætta áætlunarflugi til Sauðárkróks í maí. Flugið stendur ekki undir sér. Ómar Benediktsson, framkvæmdastjóri Íslandsflugs, segir að farþegum á þessari leið hafi fækkað stöðugt á undanförnum árum. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 118 orð | ókeypis

Ísland tekur sæti í kvennanefnd SÞ

ÍSLAND tekur sæti í kvennanefnd Sameinuðu þjóðanna (The Commission on the Status of Women - CSW) til næstu fjögurra ára að loknum fundi í nefndinni sem lýkur í næstu viku. Hjálmar W. Hannesson sendiherra, fastafulltrúi Íslands hjá SÞ, flutti ræðu 3. Meira
5. mars 2004 | Austurland | 72 orð | ókeypis

Jarðvegsgerð | Sorpstöð Héraðs hefur sótt...

Jarðvegsgerð | Sorpstöð Héraðs hefur sótt um starfsleyfi fyrir jarðvegsgerð úr lífrænum úrgangi í landi Fossgerðis í Eiðaþinghá. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð | ókeypis

Kosið um nafn | Fræðsluráð Hafnarfjarðar...

Kosið um nafn | Fræðsluráð Hafnarfjarðar hefur lagt til við bæjarstjórn að leikskóli sem nú er í byggingu í Áslandinu hljóti nafnið Stekkjarás. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

Kynning á íslenskum mat hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum

HELGI Ágústsson, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, opnaði sl. mánudag kynningu á íslenskum mat í höfuðstöðvum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington. Meira
5. mars 2004 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd | ókeypis

Köhler líklegur forseti

HORST Köhler, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF), verður forsetaefni stjórnarandstöðuflokkanna í Þýskalandi. Var þetta ákveðið á fundi leiðtoga flokkanna aðfaranótt fimmtudags. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Langur laugardagur á Laugavegi

Á LÖNGUM laugardegi á morgun, 6. mars, munu þrjár verslanir við Laugaveginn bregða á leik með viðskiptavinum. Í útstillingargluggum þessara þriggja verslana er falinn einn Sparibangsi frá Landsbankanum. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð | ókeypis

LEIÐRÉTT

Sama gjald á sama veitusvæði Ranghermt var í blaðinu í gær í umfjöllun um breytt raforkulög að sama raforkuverð verði á öllu landinu, eins og t.d. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 118 orð | ókeypis

Litlir fingur

Friðrik Steingrímsson las vísu Óskar Þorkelsdóttur um að húsvískir karlmenn þyrftu ekkert að óttast samanburðinn á Reðursafninu, því konur hefðu löngum látið sér nægja lítinn fingur. Meira
5. mars 2004 | Austurland | 52 orð | ókeypis

Lóðaúthlutun á Reyðarfirði | Smáragarði ehf.

Lóðaúthlutun á Reyðarfirði | Smáragarði ehf. hefur verið úthlutuð lóð undir þrjú þúsund fermetra þjónustu- og verslunarhúsnæði á Reyðarfirði. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð | ókeypis

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Hafnarfirði lýsir eftir vitnum að umferðarslysi miðvikudaginn 4. febrúar um kl. 20.20 á gatnamótum Reykjavíkurvegar og Flatahrauns. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 195 orð | ókeypis

Lækkunar dals gætir ekki í verði á morgunkorni

LÆKKUN Bandaríkjadals síðustu mánuðina hefur ekki skilað sér til neytenda í formi lækkaðs vöruverðs á morgunkorni að því er fram kemur á heimasíðu Neytendasamtakanna, en samtökin könnuðu verð í verslunum 23. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 192 orð | ókeypis

Margt gagnrýnisvert við ráðningu

MARGT er gagnrýnisvert við undirbúning að ráðningu í stöðu gjaldkera hjá Ísafjarðarbæ, að mati Halldórs Halldórssonar bæjarstjóra. Leggur hann til að settar verði reglur um ráðningu starfsmanna. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 75 orð | ókeypis

Málþing

Zontaklúbburinn Fjörgyn á Ísafirði stendur fyrir málþingi sunnudaginn 7. mars kl. 13 til 15.30 í Hömrum, sal Tónlistarskólans á Ísafirði. Málþingið er tileinkað alþjóðlegum baráttudegi kvenna og ber yfirskriftina; Menntun kvenna í alþjóðlegu umhverfi. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 469 orð | ókeypis

Mátti ekki beita hnífnum í nauðvörn

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær 18 mánaða fangelsisrefsingu yfir bandarískum varnarliðsmanni fyrir að stinga mann með hnífi í Hafnarstræti í fyrravor. Meira
5. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 55 orð | ókeypis

Menningartorg | Guðmundur Jónsson, arkitekt í...

Menningartorg | Guðmundur Jónsson, arkitekt í Osló, sem hefur sérhæft sig í byggingum fyrir menningartengda ferðaþjónustu, heldur fyrirlestur á Menningartorgi Háskólans á Akureyri í dag, föstudag, kl. 16.15 í stofu 14 í Þingvallastræti 23. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Metaðsókn | Alls komu 4.

Metaðsókn | Alls komu 4.335 gestir á tónleika og sýningar í Duushúsum í Keflavík í febrúarmánuði. Eru það fleiri gestir en áður hafa sótt menningar- og listamiðstöð Reykjanesbæjar. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 1056 orð | 1 mynd | ókeypis

Miðar að því að treysta öryggi almennra borgara

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra ítrekaði á Alþingi í gær að með eflingu sérdeildar lögreglunnar á næstu árum væri verið að gera ráðstafanir til að treysta öryggi hins almenna lögreglumanns og þar með almennt öryggi í landinu. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 507 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikil og spennandi skákveisla framundan

TVÖ ALÞJÓÐLEG skákmót, Reykjavíkurskámótið og í framhaldi af því Reykjavík Rapid 2004, verða haldin í Reykjavík í mars. Mikil og spennandi skákveisla er því framundan frá og með sunnudeginum, en þá hefst Reykjavíkurskákmótið, og allt fram til 21. Meira
5. mars 2004 | Austurland | 483 orð | 1 mynd | ókeypis

Miklar breytingar á vinnumarkaði

Egilsstaðir | Miklar breytingar eru að verða á austfirskum vinnumarkaði og eru þær sjáanlegastar á Fljótsdalshéraði og í Fjarðabyggð. Um er að ræða störf sem beinlínis tengjast virkjunarframkvæmdum og afleidd störf. Meira
5. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 213 orð | ókeypis

Mjöll selur þvottahús og hreinsun

MJÖLL hf. hefur selt rekstur á þvottahúsi sínu og fatahreinsun til einkahlutafélagsins Slétt og fellt ehf. Samhliða því hafa Þórunn Sif Harðardóttir, Laufey Árnadóttir, Tómas Ingi Jónsson og Rúnar Sigurpálsson keypt Slétt og fellt ehf. af Mjöll hf. Meira
5. mars 2004 | Miðopna | 93 orð | ókeypis

Mús milli tveggja fíla

KENNETH Peterson, forstjóri CVC og aðaleigandi Norðuráls, byrjaði ræðu sína í léttum tóni og sagði að Norðurál væri eins og lítil mús á milli tveggja fíla. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 160 orð | ókeypis

Mælingar á áhættuþáttum kransæðasjúkdóma

FAGDEILD hjartahjúkrunarfræðinga var stofnuð á vordögum 1994 og er því 10 ára um þessar mundir. Þetta er fagfélag hjúkrunarfræðinga sem vinna með hjartasjúklinga eða hafa brennandi áhuga á málum hjartasjúklinga. Meira
5. mars 2004 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd | ókeypis

Neyðarástandi lýst yfir á Haítí

YVON Neptune, forsætisráðherra á Haítí, lýsti í gær yfir neyðarástandi í landinu, en uppreisnarmenn sem hröktu Jean-Bertrand Aristide forseta úr landi féllust á að leggja niður vopn í kjölfar mannskæðra átaka. Meira
5. mars 2004 | Erlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný réttarhöld fari fram

ÞÝZKUR áfrýjunardómstóll úrskurðaði í gær að dómur sem felldur hafði verið yfir marokkóskum námsmanni í Þýzkalandi vegna meintrar aðildar hans að undirbúningi hryðjuverkaárásanna í Bandaríkjunum 11. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 112 orð | ókeypis

Ný stjórn Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn

UMHVERFISRÁÐHERRA hefur skipað nýja stjórn Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn til þriggja ára. Stjórnin er skipuð með vísan til laga um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 236 orð | 2 myndir | ókeypis

Ný sýning um Jón Sigurðsson opnuð í Jónshúsi

NÝ sýning um Jón Sigurðsson og þátt hans í sjálfstæðisbaráttu Íslendinga var opnuð í Jónshúsi við Øster Voldgade í Kaupmannahöfn í gær. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 766 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt safn á gömlum grunni

Baldvin Zarioh fæddist á Akureyri 14. febrúar 1976. Stúdent frá MA 1996. Lauk BA-prófi í bókasafns- og upplýsingafræðum frá Háskóla Íslands árið 2001 og vinnur nú sem verkefnisstjóri á rannsóknasviði Háskóla Íslands. Maki er Saliha Lirache. Á einn son frá fyrra sambandi, Jakob Z.S. Baldvinsson. Meira
5. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 115 orð | ókeypis

Opið hús í VMA | Í...

Opið hús í VMA | Í tilefni af 20 ára starfsafmæli Verkmenntaskólans á Akureyri er almenningi boðið í heimsókn í skólann á laugardag, 6. mars, kl. 13-16. Dagana á undan, 4. og 5. mars, verður tekið á móti nemendum 9. og 10. Meira
5. mars 2004 | Landsbyggðin | 236 orð | 1 mynd | ókeypis

Rafrænt samfélag við Skjálfanda

Húsavík | Undirritaður hefur verið verkefnissamningur um rafrænt samfélag milli þriggja sveitarfélaga við Skjálfanda annars vegar og Byggðastofnunar hins vegar. Undirritun samningsins fór fram í sjóminjasafni Safnahússins á Húsavík. Meira
5. mars 2004 | Miðopna | 1231 orð | 2 myndir | ókeypis

Rúm fyrir eitt álver til viðbótar hér á landi

Alþjóðleg ál- og orkuráðstefna hófst á Hótel Nordica í gær á því að fjallað var um íslenska álmarkaðinn. Þar er mikil stækkun framundan og stutt í að Ísland taki forystu í álframleiðslu, að því er sumir frummælendur fullyrtu. Meira
5. mars 2004 | Erlendar fréttir | 96 orð | ókeypis

Rússnesk rannsóknarstöð sekkur

RÚSSNESK yfirvöld eru að undirbúa björgunarleiðangur til að bjarga tólf vísindamönnum sem eru í sjálfheldu á norðurskauts-íshellunni. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 443 orð | ókeypis

Samtvinnun við heimaþjónustu mun frestast

BRÝNT er að borgarfulltrúar í Reykjavík beiti sér í deilu starfsfólks heimahjúkrunar í Reykjavík vegna einhliða riftunar heilsugæslunnar á aksturssamningi og þrýsti á stjórnvöld um lausn hennar, sagði Ólafur F. Meira
5. mars 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 244 orð | 1 mynd | ókeypis

Sannfærandi sigur Breiðholtsskóla

Reykjavík | Breiðholtsskóli bar sigur úr bítum í úrslitaviðureign spurningakeppninnar Nema hvað? 2004, sem haldin var á miðvikudagskvöld í Útvarpshúsinu við Efstaleiti. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 283 orð | ókeypis

SA vilja endurskoða lög um Félagsdóm

SAMTÖK atvinnulífsins telja brýnt að ráðist verði í að endurskoða lög um Félagsdóm eftir að Hæstiréttur sneri við dómi Héraðsdóms í máli með vísan til þess að dómar Félagsdóms séu lögum samkvæmt endanlegir og verði ekki áfrýjað og dómurinn því ekki bær... Meira
5. mars 2004 | Miðopna | 1434 orð | 1 mynd | ókeypis

Sáttmáli um RÚV og eflingu innlendrar dagskrár

Kvikmyndagerðarmenn og Bandalag íslenskra listamanna telja eflingu innlendrar dagskrár og sérílagi leikins sjónvarpsefnis brýnasta úrlausnarefni íslenskra menningarmála í samtímanum. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 228 orð | ókeypis

SGS hviki ekki frá kröfum sínum

SAMNINGANEFND Verkalýðsfélagsins Vöku á Siglufirði samþykkti á fundi sínum ályktun þar sem skorað er á samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands að hvika ekki frá kröfum sínum um kjarabætur til handa félagsmönnum sínum. Meira
5. mars 2004 | Austurland | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Spegill, spegill, herm þú mér

Eskifjörður | Þessi litla stúlka, sem horfir hálfhissa á hina litlu stúlkuna í speglinum, heitir Guðrún Karitas Hallgrímsdóttir og er tuttugu mánaða gömul Reykjavíkurmær. Hún á ættir að rekja til Eskifjarðar og heimsækir staðinn eins og mögulegt er. Meira
5. mars 2004 | Erlendar fréttir | 606 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjórnarskrá Íraka sögð vera tímamótaverk

FULLTRÚUM í framkvæmdaráði Íraks, sem skipað er fulltrúum helstu trúarhópa og þjóðarbrota, tókst loks á mánudag að ná samkomulagi um bráðabirgðastjórnarskrá sem mun verða í gildi a.m.k. til ársloka 2005. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 264 orð | ókeypis

Stofnað skuli hlutafélag um rekstur RÚV

PÉTUR H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, mælti fyrir frumvarpi um breytingu á útvarpslögum á Alþingi í gær en í því er m.a. lagt til að stofnað skuli hlutafélag um rekstur Ríkisútvarpsins hinn 1. júlí nk. Meira
5. mars 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 139 orð | 2 myndir | ókeypis

Stofnuðu 18 ný lýðræðisríki á þemadögum

Breiðholt | Krakkarnir í Hólabrekkuskóla iðkuðu lýðræði á þemadögum í skólanum í gær. Öllum krökkunum í skólanum var skipt í hópa og fékk hver hópur það verkefni að búa til sína eigin lýðræðislegu þjóð og land. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Stúlkurnar liðugri í limbói

STÚLKURNAR voru liðugri en strákarnir í limbókeppninni sem fram fór í félagsmiðstöðinni Fjörheimum í Reykjanesbæ í fyrrakvöld. Jóhann Sædal komst þó nokkuð langt enda tilþrifin mikil. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð | ókeypis

Styðja stór kúabú

UNGIR jafnaðarmenn í Reykjavík harma að landbúnaðarráðherra telji það fjarstæðu að bændur komi sér upp stórum kúabúum með allt að 200-500 kúm. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 208 orð | ókeypis

Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisbrot

HÆSTIRÉTTUR sýknaði í gær rúmlega tvítugan karlmann af ákæru ríkissaksóknara sem gaf ákærða að sök kynferðisbrot gegn 14 ára gamalli frænku ákærða í desember 2001. Ákærði var m.a. Meira
5. mars 2004 | Austurland | 54 orð | ókeypis

Tilboð í grunnskóla | Bæjarráð Fjarðabyggðar...

Tilboð í grunnskóla | Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur samykkt að taka tilboði Eikarsmiðjunnar ehf. í framkvæmdir við Grunnskólann á Reyðarfirði. Meira
5. mars 2004 | Austurland | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Tjón í bruna á verkstæði

Egilsstaðir | Erfiðlega gekk að ráða niðurlögum elds sem kviknaði í líkkistuverkstæði á Egilsstöðum á miðvikudag. Brunavarnir á Héraði voru kallaðar út um kl. Meira
5. mars 2004 | Suðurnes | 279 orð | 1 mynd | ókeypis

Tjöruhreinsunarkarlarnir sigruðu

Lið sem nefnir sig Tjöruhreinsunarkarlana sigraði í Fjörleik Fjörheima. Þeir fengu yfir tólf þúsund stig í leiknum sem er nýtt met hjá. Liðið skipa þrír nemendur úr 8. og 9. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd | ókeypis

Tuttugu milljónir króna til 57 verkefna

MENNINGARRÁÐ Austurlands úthlutaði í gær 19,8 milljónum króna til menningarstarfs á Austurlandi við hátíðlega athöfn á Hótel Framtíð á Djúpavogi. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 126 orð | ókeypis

Úrskurðað Hróknum í vil

DÓMSTÓLL Skáksambands Íslands hefur fellt úr gildi úrskurð mótsstjórnar Íslandsmóts skákfélaga þar sem þrjár skákir skáfélagsins Hróksins voru úrskurðaðar tapaðar og úrskurðað þær unnar. Hrókurinn er því kominn með 2,5 vinninga forskot á Helli. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð | ókeypis

Útibússtjóri Íslandsbanka | Ingi Sigurðsson, fyrrverandi...

Útibússtjóri Íslandsbanka | Ingi Sigurðsson, fyrrverandi bæjarstjóri Vestmannaeyjakaupstaðar, hefur verið ráðinn í starf útibússtjóra Íslandsbanka í Vestmannaeyjum. Tekur hann við starfinu af Magnúsi Arnari Arngrímssyni sem hætti snögglega sl. mánudag. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 480 orð | ókeypis

Verð ekki hækkað með breyttu fyrirkomulagi

BREYTT fyrirkomulag í raforkumálum hefur almennt ekki leitt til umtalsverðra hækkana á raforkuverði hjá öðrum Norðurlandaþjóðum. Þetta kom m.a. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd | ókeypis

Verður strembið að koma þessu saman

"MÉR sýnist það ætla að verða strembið að koma þessu saman en það er allt of snemmt að segja til um hvernig þetta muni ganga," segir Gunnar Páll Pálsson, formaður Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, um viðræðurnar sem frumundan eru um gerð... Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 554 orð | ókeypis

Vextir byrja að safnast upp áður en viðbótarlán eru greidd út

VEXTIR byrja að safnast á viðbótarlán hjá Íbúðalánasjóði strax eftir að fasteignaveðbréf hafa verið gefin út, en lánin eru ekki greidd út fyrr en búið er að þinglýsa fasteignaveðbréfið og koma því til sjóðsins. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 175 orð | ókeypis

Vilja að ráðherra fresti að veita ríkisábyrgð

UNGIR jafnaðarmenn vilja að fjármálaráðherra fresti að veita Decode Genetics ríkisábyrgð þangað til ítarlegri upplýsingar um hlutabréfaviðskipti koma fram. Meira
5. mars 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð | 2 myndir | ókeypis

Þessi bekkur heimsótti Morgunblaðið í tengslum...

Þessi bekkur heimsótti Morgunblaðið í tengslum við verkefnið Dagblöð í skólum. Dagblöð í skólum er samstarfsverkefni á vegum Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur sem Morgunblaðið tekur þátt í á hverju ári. Meira

Ritstjórnargreinar

5. mars 2004 | Leiðarar | 349 orð | ókeypis

Hlutskipti sjúklinganna

Sáttafundur hefur verið boðaður milli forsvarsmanna Heilsugæslunnar í Reykjavík og formanna stéttarfélaga fyrrverandi starfsmanna heimahjúkrunar fyrir hádegi í dag. Meira
5. mars 2004 | Leiðarar | 342 orð | ókeypis

Ósáttur við tjáningarform

Sigurður Ingi Jónsson, sem skipaði fyrsta sæti á framboðslista Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í síðustu kosningum hefur sagt sig úr flokknum vegna óánægju með tjáningarform varaformanns flokksins. Meira
5. mars 2004 | Staksteinar | 331 orð | ókeypis

- R-listinn eyðir útsvari í dekurverkefni

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir segir á vefritinu Tíkinni að þriggja ára fjárhagsáætlun borgarinnar, sem nýlega var samþykkt, sýni enn og aftur fram á að R-listinn ráði ekki við skuldaþróunina í Reykjavík. Meira

Menning

5. mars 2004 | Fólk í fréttum | 328 orð | 2 myndir | ókeypis

Alíslenskt þjóðlagapönk

Hvanndalsbræður eru Valur Freyr Hvanndal (trommur, söngur), Sumarliði Hvanndal (bassi, söngur) og Rögnvaldur Gáfaði Hvanndal (gítar, söngur). Lög eftir ýmsa erlenda og innlenda höfunda og sum þeirra eru þjóðlög. Rögnvaldur á þá nokkur lög og texta. Hljóðupptaka og -blöndun var í höndum Venna Vestfirðings. Hægt er að panta diskinn með því að senda tölvupóst á hvanndalsbraedur@simnet.is. Meira
5. mars 2004 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Biggi í Maus

Birgir Örn Steinarsson, söngvari, gítarleikari og textahöfundur í hljómsveitinni Maus, er gestur Jóns Ólafssonar í þættinum Af fingrum fram í kvöld. Meira
5. mars 2004 | Fólk í fréttum | 43 orð | ókeypis

BROADWAY Borfirðingafjör.

BROADWAY Borfirðingafjör. JÓN FORSETI (GAMLA Vídalín): Hljómsveitin HRAUN! spilar í kvöld en ekki á morgun eins fram kom í blaðinu í gær. KRINGLUKRÁIN Pálmi Gunnarsson og hljómsveit. NASA Straumar og Stefán í sálarstuði. PLAYERS Austfirðingaball. Meira
5. mars 2004 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Dómsdagur nú

Kvikmyndin Dómsdagur nú eða Apocalypse Now eftir Francis Ford Coppola er ein frægasta og umdeildasta stríðsmynd sögunnar. Hún er að nokkru leyti byggð á skáldsögunni Innstu myrkur (Heart of Darkness) eftir Joseph Conrad en gerist í Víetnamstríðinu. Meira
5. mars 2004 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Elskar enginn Raymond?

ÞÁTTURINN Allir elska Raymond er að fara að hætta. Næsta þáttaröð, sú níunda, verður sú síðasta og verður hún styttri en hinar. Meira
5. mars 2004 | Fólk í fréttum | 744 orð | 2 myndir | ókeypis

Erfitt ... en gaman

Mínus hefur sáð rokkfræjum af miklum dugnaði í Bretlandi að undanförnu og er Kerranguppákoman uppskera af þeim akri. Arnar Eggert Thoroddsen hitti á sveitarmenn í London og tók hús á þeim. Meira
5. mars 2004 | Leiklist | 794 orð | 1 mynd | ókeypis

Er lífið betra í lit?

Höfundar: Ármann Guðmundsson, Hjördís Hjartardóttir, Sævar Sigurgeirsson, Þorgeir Tryggvason. Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Tónlist: Þorgeir Tryggvason, Ármann Guðmundsson. Söngtextar: Sævar Sigurgeirsson, Hjördís Hjartardóttir. Leikmyndahönnun: V. Kári Heiðdal, Hrefna Friðriksdóttir, Hanna Kr. Hallgrímsdóttir, Viðar Eggertsson. Búningahönnun: Hrefna Friðriksdóttir. Hönnun lýsingar: Guðmundur Steingrímsson. Frumsýning í Tjarnarbíói 28. febrúar 2004. Meira
5. mars 2004 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

... Fjölskyldumanninum

Griffin-fjölskyldan lítur út fyrir að vera ósköp venjuleg amerísk fjölskylda við fyrstu sýn en þegar nánar er að gáð kemur í ljós að meðlimir hennar eru frekar skrítnir. Meira
5. mars 2004 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

FÓLK Í fréttum

LEIKARINN Alec Baldwin og leikkonan Kim Basinger , fyrrum eiginkona hans, hafa komist að samkomulagi eftir að hafa staðið í deilu um forræði yfir 8 ára gamalli dóttur sinni, Ireland, að því er lögmaður Baldwins segir. Meira
5. mars 2004 | Fólk í fréttum | 248 orð | 1 mynd | ókeypis

FÓLK Í fréttum

SJÓRÆNINGJAR Karíbahafsins hafa kveikt áhugann á ævintýramyndum og hefur Disney þegar ákveðið að maka krókinn og ákveðið að framleiða víkingamynd . Meira
5. mars 2004 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

Færeyskt í Firðinum

FÆREYSKIR dagar hefjast á Fjörukránni og Hótel Víkingi í Hafnarfirði í dag og standa til 14. mars. Hingað koma þjóðkunnir Færeyingar - bæði tónlistarmenn og matreiðslumenn sem kynna okkur matargerð þeirra. Meira
5. mars 2004 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Glíma listamannsins í Píramídanum

ERLING Klingberg er næstur til að sýna í sýningaröðinni Píramídarnir í Listasafni Reykjavíkur - Ásmundarsafni og verður sýning á verkum hans opnuð kl. 17 í dag, föstudag. Meira
5. mars 2004 | Fólk í fréttum | 248 orð | 1 mynd | ókeypis

Harðnar enn í ári hjá Harry

SPURNINGUM rigndi yfir J.K. Rowling er hún tók þátt í netspjalli við aðdáendur Harry Potter-bókanna í gær. Alls bárust 16 þúsund spurningar og reyndi Rowling af veikum mætti að svara því sem hún svarað gat. Meira
5. mars 2004 | Fólk í fréttum | 322 orð | 1 mynd | ókeypis

Igby við endamörkin

Leikstjórn og handrit: Burr Steers. Kvikmyndatökustjór: Wedigo von Schultzendorff. Tónlist: Uwe Fahrenkrog-Peterson. Aðalleikendur: Kieran Culkin, Claire Danes, Jeff Goldblum, Jared Harris, Amanda Peet, Ryan Phillippe, Bill Pullman, Susan Sarandon. 98 mínútur. United Artists. Bandaríkin 2002. Meira
5. mars 2004 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

In transit á leikferðalagi um Evrópu

LEIKHÓPURINN Thalamus, sem nýlega lauk sýningum á verki sínu In transit á litla sviði Borgarleikhússins, hefur lagt land undir fót og er nú á leikferð í Evrópu. Meira
5. mars 2004 | Menningarlíf | 265 orð | 5 myndir | ókeypis

Íslensk nútímaleikritun kynnt í París

VIÐAMIKIL kynning á íslenskri nútímaleikritun fer fram í Théâtre de l'Est parisien í París þessa dagana að viðstöddum höfundum. Meira
5. mars 2004 | Menningarlíf | 608 orð | 1 mynd | ókeypis

Metnaðarfull og viðamikil sýning

Leikhúskórinn á Akureyri frumsýnir í kvöld, föstudagskvöld, óperettuna Kátu ekkjuna eftir ungverska tónskáldið Franz Lehár, en texti verksins er eftir einn frægasta textahöfund vínaróperettunnar, Victor Léon. Sýnt verður í Ketilhúsinu við... Meira
5. mars 2004 | Fólk í fréttum | 324 orð | 1 mynd | ókeypis

"Íslendingar hafa verið mjög gestrisnir"

WARNER-kvikmyndarisinn hefur nú staðfest að tökur á fimmtu myndinni um Leðurblökumanninn, Upphaf Leðurblökumannsins, séu hafnar. Meira
5. mars 2004 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

"Tveir hrafnar og selló"

"NAKTARA getur leikhúsið ekki verið: málaður efnisstrangi, tvær manneskjur á sviðinu, önnur með selló og hin aðeins með sjálfa sig," segir í dómi Rheinische Post undir fyrirsögninni "Tveir hrafnar og selló" um uppsetningu... Meira
5. mars 2004 | Fólk í fréttum | 323 orð | 1 mynd | ókeypis

"Virkar bæði yfir skírnarfontinum og ölglasi"

SÁLMAR Marteins Lúters verða fyrirferðarmiklir á efnisskránni á djasstónleikum Predikaranna sem haldnir verða í Domus Vox í kvöld. Þá verður líka leikið annað efni í bland við klassísk djasslög og íslenskt efni, að sögn Stefáns S. Meira
5. mars 2004 | Fólk í fréttum | 397 orð | 1 mynd | ókeypis

Sparkað í rassa

AMON Amarth koma frá helsta baklandi hinnar harðari gerðar þungarokks, Svíþjóð, og hafa verið að síðan 1992. Þeir leika skemmtilega blöndu af hörðu dauðarokki og hefbundnu, melódísku þungarokki og krydda það með textum sem sækja mikið til í ásatrú. Meira
5. mars 2004 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Steve Martin og Chris Rock með prufuþætti

GAMANLEIKARARNIR Steve Martin og Chris Rock eru báðir að fara af stað með prufuþætti ("pilots") á F ox -sjónvarpsstöðinni. Þá mun Andy Richter (úr Andy Richter stjórnar heiminum ) leika föður fimmbura í nýjum gamanþáttum. Meira
5. mars 2004 | Menningarlíf | 765 orð | 1 mynd | ókeypis

Svefnlaus í Tókýó

B íókvöldin í París hafa legið niðri nokkra hríð, eftir að höfundur þeirra færði sig um set í Frakklandi. Meira
5. mars 2004 | Menningarlíf | 777 orð | 2 myndir | ókeypis

Þetta er meinhollt

Söngskólinn í Reykjavík fagnar 30 ára afmæli með stórtónleikum í Háskólabíói í kvöld og á morgun. Bergþóra Jónsdóttir ræddi við Garðar Cortes skólastjóra. Meira

Umræðan

5. mars 2004 | Aðsent efni | 840 orð | 1 mynd | ókeypis

Af forseta

Embætti forseta lýðveldisins er rúið virðingu í skollaleik pólitískra andstæðinga. Meira
5. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 237 orð | ókeypis

Geta hugmyndir gerst?

UM þessar mundir dynur á landsmönnum flóð ímyndarauglýsinga frá Símanum, þar sem fyrirtækið fullyrðir að það hjálpi okkur neytendum að láta hugmyndir okkar gerast. Meira
5. mars 2004 | Aðsent efni | 1094 orð | 1 mynd | ókeypis

Með lögum skal land byggja, en ólögum eyða

Er þetta virkilega réttarríkið Ísland, mér er spurn? Meira
5. mars 2004 | Aðsent efni | 982 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr atvinnuvegur í samvinnu við geðsjúka

Þrátt fyrir fákeppni hér á landi, hefur úrræðum fyrir geðsjúka utan stofnana fjölgað. Meira
5. mars 2004 | Aðsent efni | 702 orð | 1 mynd | ókeypis

Opið bréf til menntamálaráðuneytis

Mér finnst að menntamálaráðuneytið þurfi að fara að taka tillit til heyrnarlausra og jafnvel forgangsraða upp á nýtt. Meira
5. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 510 orð | ókeypis

Opið bréf til umboðsaðila ónefnds þvottaefnis á Íslandi

ÉG vil hér með koma á framfæri ánægju minni í þinn garð og kæru þakklæti. Ég get vart lýst kæti minni þegar ég fékk póstsendingu frá þér ekki alls fyrir löngu, stílaða á mig persónulega. Meira
5. mars 2004 | Aðsent efni | 276 orð | 1 mynd | ókeypis

Óviðunandi hugmyndir um skattlagningu

Rök fjármálaráðuneytisins til varnar þessari skattheimtu eru ekki sannfærandi. Meira
5. mars 2004 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd | ókeypis

Raforkurugl

Núna geta orkufyrirtækin hækkað orkuverðið eins og þeim sýnist og hafa gert það. Meira
5. mars 2004 | Aðsent efni | 666 orð | 1 mynd | ókeypis

Ríkisstjórnin og launamisrétti kynjanna

Finnst ríkisstjórninni virkilega mikilvægara að gæta velferðar stóreigna- og hátekjumanna en mannréttinda kvenna? Meira
5. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 304 orð | ókeypis

Spaugstofan yfir strikið ÉG hlakka alltaf...

Spaugstofan yfir strikið ÉG hlakka alltaf til laugardagskvöldanna í sjónvarpinu. Fyrst kemur Lottóið, svo Gísli Marteinn og svo Spaugstofan þar á eftir. En svo bregðast krosstré sem önnur tré. Laugardaginn 28. Meira
5. mars 2004 | Aðsent efni | 558 orð | 1 mynd | ókeypis

,,Söngvakeppni RÚV"

Þetta er bara spurning um forgangsröðun, sanngirni og hæfilegt aðhald... Meira
5. mars 2004 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd | ókeypis

Vesturbyggð: örstutt athugasemd

Það landsvæði sem Reykhólahreppur nær yfir mun þó ávallt tilheyra Vestfjörðum, burtséð frá sveitarfélagamörkum. Meira
5. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 18 orð | 1 mynd | ókeypis

Þessi duglegi strákur, Einar Aron Fjalarsson,...

Þessi duglegi strákur, Einar Aron Fjalarsson, safnaði flöskum á Akureyri fyrir Rauða kross Íslands og söfnuðust 1.074... Meira
5. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd | ókeypis

Þessi ungi drengur, Úlfar Logi Hafþórsson,...

Þessi ungi drengur, Úlfar Logi Hafþórsson, safnaði dósum og flöskum á Akureyri til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðust 711... Meira

Minningargreinar

5. mars 2004 | Minningargreinar | 302 orð | 1 mynd | ókeypis

ÁRNÝ KOLBEINSDÓTTIR

Árný Kolbeinsdóttir fæddist í Alviðru í Árnessýslu 8. sept. 1930. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Kópavogskirkju 3. mars. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2004 | Minningargreinar | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

BJÖRN I. KRISTJÁNSSON

Björn I. Kristjánsson fæddist 12. janúar 1933. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 31. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 6. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2004 | Minningargreinar | 1857 orð | 1 mynd | ókeypis

EDDA LOFTSDÓTTIR

Edda Loftsdóttir fæddist í Reykjavík 29. júlí 1947. Hún lést á krabbameinslækningadeild Landspítalans við Hringbraut 26. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Loftur Júlíusson skipstjóri, f. 18. ágúst 1919, d. 9. nóvember 1974, og Margrét St. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2004 | Minningargreinar | 995 orð | 1 mynd | ókeypis

ELÍN HALLFRÍÐUR DAVÍÐSDÓTTIR

Elín H. Davíðsdóttir fæddist á Litlu-Þúfu í Miklaholtshreppi 16. nóv. 1922. Hún lést á Landakotsspítala 28. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Davíð Júlíus Björnsson, f. á Þverfelli í Lundarreykjadal í Borgarfjarðarsýslu 16.2. 1886, d. 27.9. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2004 | Minningargreinar | 637 orð | 1 mynd | ókeypis

GARÐAR BERGMANN BENEDIKTSSON

Garðar Bergmann Benediktsson fæddist á Akranesi 27. júlí 1919. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 17. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akraneskirkju 24. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2004 | Minningargreinar | 566 orð | 1 mynd | ókeypis

HERMANN SVEINBJÖRNSSON

Hermann Þorvaldur Sveinbjörnsson fæddist í Neskaupstað 5. mars 1949. Hann lést á heimili sínu í Garðabæ 16. júlí 2003 og var útför hans gerð frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 22. júlí. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2004 | Minningargreinar | 1029 orð | 1 mynd | ókeypis

KRISTRÚN ÞÓRÐARDÓTTIR

Kristrún Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 10. júlí 1921. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 28. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórður F. Björnsson múrarameistari í Reykjavík, f. 3. september 1892, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2004 | Minningargreinar | 1748 orð | 1 mynd | ókeypis

MARGRÉT ÞÓRA SÆMUNDSDÓTTIR

Margrét Þóra Sæmundsdóttir fæddist í Reykjavík 21. janúar 1959. Hún lést af slysförum föstudaginn 20. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 2. mars. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2004 | Minningargreinar | 667 orð | 1 mynd | ókeypis

ÞURÍÐUR BILLICH

Þuríður Billich fæddist á Laugavegi 54 12. ágúst 1913. Hún lést þriðjudaginn 24. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 3. mars. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 107 orð | ókeypis

Eisner víkur sem stjórnarformaður Disney

NÆRRI helmingur hluthafa í bandaríska afþreyingarfyrirtækinu Walt Disney studdi ekki við bakið á Michael Eisner, forstjóra félagsins, þegar kosið var í nýja stjórn félagsins á aðalfundi á miðvikudag. Meira
5. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 347 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagnaður SÍF minnkar um 86%

HAGNAÐUR SÍF minnkaði um 86% milli ára og var 639 þúsund evrur í fyrra, jafnvirði um 55 milljóna króna. Hagnaður árið áður var 4,6 milljónir evra, en fyrirtækið gerir upp í evrum. Meira
5. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 549 orð | 1 mynd | ókeypis

Tap Medcare Flögu 90 milljónir króna 2003

TAP varð af rekstri Medcare Flögu hf. árið 2003 sem nam 1.285 þúsund dollurum, eða jafnvirði 91 milljónar íslenskra króna. Meira
5. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 321 orð | ókeypis

Yfirlýsing frá stjórnarmönnum í Medcare Flögu

FJÓRIR af fimm stjórnarmönnum Medcare Flögu, allir þeir stjórnarmenn sem ekki koma að daglegum rekstri félagsins, hafa sent frá sér yfirlýsingu samhliða ársuppgjöri þess. Meira

Fastir þættir

5. mars 2004 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Á morgun, laugardaginn 6. mars, er sextugur Magnús Ólafsson, forstjóri Osta- og smjörsölunnar, Hringbraut 79, Reykjavík. Af því tilefni hafa hann og eiginkona hans, Edda Árnadóttir, opið hús í AKOGES- salnum, Sóltúni 3, milli kl. Meira
5. mars 2004 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Á morgun, laugardaginn 6. mars, er áttræð Jónína Ragúels frá Hauganesi, til heimilis að Tjarnarlundi 11 á Akureyri. Jónína tekur á móti ættingjum og vinum í safnaðarsal Glerárkirkju á afmælisdaginn frá kl.... Meira
5. mars 2004 | Fastir þættir | 184 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Pólverjinn Cezary Baliki er öflugur spilari og mjög útsjónarsamur í hlutverki sagnhafa. Hann varð sagnhafi í þremur gröndum í spilinu að neðan, sem er frá NEC-mótinu í Japan: Vestur gefur; allir á hættu. Meira
5. mars 2004 | Fastir þættir | 473 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Hörkukeppni í tvímenningi á Akureyri Tveimur umferðum af þremur er lokið í Heilsuhornstvímenningi Bridsfélags Akureyrar. Spilað var þriðjudagskvöldið 2. mars. 16 pör taka þátt. Meira
5. mars 2004 | Dagbók | 98 orð | ókeypis

EKKJAN VIÐ ÁNA

Hví skyldi ég ekki reyna að byrla Braga full og bræða, steypa og móta hið dýra feðra gull, ef heimasætan kynni að horfa á aðferð mína og hlusta á stutta sögu um mömmu og ömmu sína. Meira
5. mars 2004 | Í dag | 225 orð | ókeypis

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Eldriborgarastarf kl. 13. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Háteigskirkja. Eldriborgarastarf. Bridsaðstoð kl. 13. Kaffi kl. 15. Langholtskirkja. Lestur Passíusálma kl. 18 í Guðbrandsstofu í anddyri Langholtskirkju. Allir velkomnir. Meira
5. mars 2004 | Fastir þættir | 1196 orð | 2 myndir | ókeypis

Íslenskir dansarar á faraldsfæti

Undanfarnar helgar hafa íslenskir dansarar verið á faraldsfæti og tekið þátt í tveimur alþjóðlegum mótum. Meira
5. mars 2004 | Í dag | 523 orð | 1 mynd | ókeypis

Kirkjuvika í Hveragerðiskirkju KIRKJUVIKA er í...

Kirkjuvika í Hveragerðiskirkju KIRKJUVIKA er í Hveragerðiskirkju dagana 7.-14. mars 2004. Dagskrá vikunnar: Sunnudagur 7. mars: Kl. 14.00 messa með Taizé-söngvum, sem eru mjög auðveldir til söngs, fallegir, blæbrigðaríkir. Meira
5. mars 2004 | Dagbók | 511 orð | ókeypis

(Míka 1, 3-4.)

Í dag er föstudagur 5. mars, 65. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Sjá, Drottinn mun út fara frá bústað sínum, mun ofan stíga og ganga eftir hæðum jarðarinnar. Meira
5. mars 2004 | Viðhorf | 705 orð | ókeypis

Pólitísk hagræðing

Með fækkun stjórnmálamanna og samruna flokka þeirra má ná fram umtalsverðum samlegðaráhrifum og skapa sérlega hagkvæma rekstrareiningu. Meira
5. mars 2004 | Fastir þættir | 224 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bc4 e6 7. a3 b5 8. Ba2 Bb7 9. De2 Rc6 10. Rxc6 Bxc6 11. Rd5 Bb7 12. Rxf6+ Dxf6 13. 0-0 Be7 14. c3 0-0 15. Bd2 De5 16. Hae1 Bf6 17. f4 Dc5+ 18. Kh1 Bh4 19. Be3 Dc6 20. Bf2 Bf6 21. Dg4 Had8 22. Meira
5. mars 2004 | Fastir þættir | 451 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Víkverji sagði frá því á dögunum að brennivín, sem hann keypti í ÁTVR, hefði frosið í frystinum hjá honum. Hjálpsamur lesandi sendi Víkverja krækju á vef ÁTVR, þar sem fjallað er um frostmark áfengis. Meira

Íþróttir

5. mars 2004 | Íþróttir | 16 orð | ókeypis

Aðalfundur Fram Aðalfundur knattspyrnudeildar Fram verður...

Aðalfundur Fram Aðalfundur knattspyrnudeildar Fram verður haldinn mánudaginn 15. mars kl. 20 í íþróttahúsi Fram við... Meira
5. mars 2004 | Íþróttir | 118 orð | ókeypis

Heiðar fór holu í höggi

HEIÐAR Davíð Bragason, kylfingur úr Kili Mosfellsbæ, lék vel á meistaramóti spænskra áhugamanna í golfi í gær og fór m.a. holu í höggi. Heiðar Davíð og Magnús Lárusson félagi hans úr GKj. Meira
5. mars 2004 | Íþróttir | 166 orð | ókeypis

Heimaleikjabarátta

EIN umferð er eftir af deildarleikjunum í 1. deild karla í körfuknattleik og mikil spenna er fyrir síðustu umferðina. Ljóst er hvaða fjögur lið komast í úrslit og eiga þar með möguleika á að tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni að ári. Meira
5. mars 2004 | Íþróttir | 35 orð | ókeypis

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, RE/MAX-deildin: Ásgarður: Stjarnan - Fram 19.15 Seltjarnarnes: Grótta/KR - HK 19.15 Ásvellir: Haukar - ÍR 20 Hlíðarendi: Valur - KA 20 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Grindavík: ÍG - ÍS 19.15 Laugardalsh.: Árm. Meira
5. mars 2004 | Íþróttir | 525 orð | 1 mynd | ókeypis

Kom, sá og sigraði á Dalvík

ELÍN Arnarsdóttir, Skíðafélagi Akureyrar, sigraði á tveimur bikarmótum í stórsvigi á Dalvík um liðna helgi og er efst að stigum í kvennaflokki eftir fyrstu mótin. Árangur Elínar er athyglisverður þar sem hún gekkst undir aðgerð á hné í janúar í fyrra og gat ekkert byrjað að æfa á ný fyrr en í október sl. Meira
5. mars 2004 | Íþróttir | 667 orð | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR Haukar - Keflavík 90:88 Ásvellir,...

KÖRFUKNATTLEIKUR Haukar - Keflavík 90:88 Ásvellir, Hafnarfirði, úrvalsdeild karla, Intersportdeildin, fimmtudaginn 4. mars 2004. Meira
5. mars 2004 | Íþróttir | 133 orð | ókeypis

Lavrov í markið hjá Kronau/Östringen

ÞÝSKA handknattleiksfélagið Kronau/Östringen fékk í gær til liðs við hinn fræga rússneska markvörð Andrej Lavrov og samdi við hann út þetta tímabil. Hann verður í leikmannahópnum þegar liðið mætir toppliði Flensburg í 1. deildinni á morgun. Meira
5. mars 2004 | Íþróttir | 192 orð | ókeypis

Níu leikmenn Leicester handteknir á Spáni

NÍU leikmenn enska knattspyrnufélagsins Leicester City urðu eftir á La Manga á Spáni í fyrrakvöld þegar félagar þeirra flugu heim til Englands eftir nokkurra daga dvöl þar í æfingabúðum. Meira
5. mars 2004 | Íþróttir | 379 orð | 1 mynd | ókeypis

* PÁLMI Freyr Sigurgeirsson , sem...

* PÁLMI Freyr Sigurgeirsson , sem hefur verið í aðalhlutverki hjá Breiðabliki í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í vetur, lék ekki með í Grindavík í gærkvöld og heldur ekki gegn Tindastóli í síðustu umferð. Meira
5. mars 2004 | Íþróttir | 534 orð | 1 mynd | ókeypis

"Fæ annað starf á Englandi"

PETER Ridsdale, stjórnarformaður enska 2. deildarliðsins Barnsley, sendi frá sér fréttatilkynningu í gær þar sem hann segir að samningi félagsins við Guðjón Þórðarson knattspyrnustjóra hafi verið rift og mun Paul Hart, fyrrverandi knattspyrnustjóri Nottingham Forest, taka við starfi Guðjóns. Ridsdale segir að þrátt fyrir góða byrjun á keppnistímabilinu hafi Barnsley aðeins unnið einn leik af síðustu 13 og því sé nauðsynlegt að gera breytingar. Meira
5. mars 2004 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd | ókeypis

Róbert Gunnarsson fór hamförum og skoraði 12 mörk

ÞUNGU fargi var létt af Erik Veje Rasmussen, þjálfara Århus GF, og lærisveinum hans, þegar liðið vann TMS Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í fyrrakvöld, 34:27. Meira
5. mars 2004 | Íþróttir | 168 orð | ókeypis

Sólarferðir hjá ensku liðunum í UEFA-keppninni

STUÐNINGSMENN ensku knattspyrnuliðanna Liverpool og Newcastle komast á sólarströnd síðar í þessum mánuði. Liðin drógust gegn liðum sem staðsett eru við Miðjarðarhafið í 16-liða úrslitum UEFA-bikarsins í gær. Meira
5. mars 2004 | Íþróttir | 135 orð | ókeypis

Sturrock tekur við Southampton

PAUL Sturrock var í gær ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Southampton. Hann tekur við af Gordon Strachan sem sagði starfi sínu lausu fyrir skömmu. Steve Wigley hefur stýrt Southampton í undanförnum leikjum. Meira
5. mars 2004 | Íþróttir | 377 orð | ókeypis

Tindastóll telur ákvæðið ekki í gildi

Þegar Tindastóll var fyrr í vetur sektaður um 100 þúsund krónur fyrir að brjóta reglur um launaþakið í úrvalsdeild karla í körfuknattleik lá fyrir að félagið gæti ekki endað fyrir ofan lið sem væru jöfn því að stigum. Meira
5. mars 2004 | Íþróttir | 756 orð | ókeypis

Tvíframlengt í "Síkinu"

NJARÐVÍK hafði betur gegn Tindastól í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í gær, 99:96, en tvívegis þurfti að framlengja leikinn. Á Ísafirði lögðu heimamenn Snæfell, Þór kvaddi deildina með sigri á grannaliðinu Hamri og í Grindavík lét Anthony Jones að sér kveða í fyrsta leik sínum með liðinu. Meira
5. mars 2004 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd | ókeypis

* WALLAU Massenheim , með þá...

* WALLAU Massenheim , með þá Einar Örn Jónsson og Rúnar Sigtryggsson innanborðs, vann Nordhorn , 36:31, í 1. deild þýska handknattleiksins í fyrrakvöld. Meira
5. mars 2004 | Íþróttir | 765 orð | 1 mynd | ókeypis

Whitney var hetja Hauka

HAUKAR unnu ævintýralegan sigur á Keflavík, 90:88, í lokaumferð Intersportdeildar karla á Ásvöllum í gærkvöldi. Meira
5. mars 2004 | Íþróttir | 230 orð | ókeypis

Þórey verður að stökkva yfir 4,45 m

ÞÓREY Edda Elísdóttir, stangarstökkvari úr FH, þarf að sýna allar sínar bestu hliðar til þess að tryggja sér sæti í úrslitum í stangarstökki á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum sem hefst í Búdapest í Ungverjalandi í dag. Meira
5. mars 2004 | Íþróttir | 161 orð | ókeypis

Þriðja viðureign KR og ÍA

ÍSLANDSMEISTARAR KR og bikarmeistarar ÍA mætast í Meistarakeppni KSÍ í karlaflokki í Egilshöllinni í kvöld klukkan 19. Meira

Úr verinu

5. mars 2004 | Úr verinu | 225 orð | ókeypis

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 75 72 73...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 75 72 73 513 37,490 Gellur 454 454 454 45 20,430 Grálúða 150 150 150 4 600 Grásleppa 82 15 69 291 20,081 Gullkarfi 97 10 66 7,242 479,194 Hlýri 87 19 66 1,731 114,085 Hrogn/Ufsi 35 29 30 121 3,689 Hrogn/Ýsa 160 66 108 295... Meira
5. mars 2004 | Úr verinu | 559 orð | ókeypis

Hrognataka hafin víða

VINNSLA á loðnuhrognum er nú hafin víðsvegar um landið en á sama tíma líður að lokum frystingar á loðnu fyrir Japansmarkað. Mokveiði var á loðnumiðunum við Ingólfshöfða í gær. Loðnuskipin voru að veiðum þar á aðeins 25-30 faðma dýpi. Meira
5. mars 2004 | Úr verinu | 252 orð | 1 mynd | ókeypis

Óhætt að veiða 150 langreyðar

VÍSINDANEFND Norður-Atlantshafssjávarspendýraráðsins (NAMMCO) telur að hrefnu- og langreyðarstofnar við Ísland séu nú nálægt eða við nýtingarstærð. Meira

Fólkið

5. mars 2004 | Fólkið | 571 orð | 1 mynd | ókeypis

Dramatískari og fyndnari en ég bjóst við

Verslunarmiðstöðvar verða æ stærri partur af íslenskum veruleika og nú hefja þær innreið sína í kvikmyndir. Um helgina verður boðssýning í Háskólabíói á heimildarmynd Róberts Douglas Mjóddin: Slá í gegn. Meira
5. mars 2004 | Fólkið | 77 orð | ókeypis

From: jorgensorensen@simnet.

From: jorgensorensen@simnet.is To: rooms2@newlasvegasweddings.com Subject: Hello people at New Las Vegas weddings My name is Jorgen Sorensen. I live with my mother who is 89 years old. She has knutsens disease. Meira
5. mars 2004 | Fólkið | 364 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrir fólk með lyst á list

Efnt verður til sýningarhalds og tónleika þegar Klink og Bank verður opnað formlega á laugardag og stendur dagskráin yfir milli kl. 14 og 18. Er þetta vinnustaður 126 listamanna í 4. Meira
5. mars 2004 | Fólkið | 101 orð | 2 myndir | ókeypis

Hvað er ýsan að segja?

Nú vantar hugmynd að því hvað ýsan á myndinni gæti verið að segja. Hægt er að senda tillögur með því að fara á Fólkið á mbl.is og smella á "Besti myndatextinn". Meira
5. mars 2004 | Fólkið | 50 orð | ókeypis

Hver er Jörgen?

Hver er Jörgen Sörensen? Er hann rugludallur eða snillingur? Hvað er Knutsen-heilkenni? Aðeins með því að lesa bréfin hans fáum við mynd af manninum og lífi hans og öðlumst innsýn í líf manns sem er ekki alveg í lagi. Meira
5. mars 2004 | Fólkið | 207 orð | 5 myndir | ókeypis

Kapphlaup við tímann

Í spennumyndinni Fallinn á tíma - Out of Time leikur Denzel Washington lögregluforingja sem lendir í hrikalegum ógöngum í starfi. Hann verður að vera nokkrum skrefum á undan lögreglumönnum sínum - annars beinist grunurinn að honum sjálfum í rannsókn á tvöföldu morðmáli í bænum. Meira
5. mars 2004 | Fólkið | 349 orð | 3 myndir | ókeypis

Keðjusagan

Dag einn vaknaði Sigvaldi Örn og vissi um leið að sennilega væru örlög hans ráðin. Opnaði augun varfærnislega, sá sólina rísa upp í austri og senda fyrstu geisla sína gegnum móðuga rúðuna; hjartað sló ótt og títt. Meira
5. mars 2004 | Fólkið | 200 orð | ókeypis

Kæri blogger.com...

*http://sveinn.cartland.net/ "Ég var að komast að því að naflinn minn er breyttur, hann hefur grynnkað. Ég, eins og Konni, á það til að fitla við naflann minn en áðan var þetta eitthvað öðruvísi en venjulega, hann var einhvernveginn grynnri. Meira
5. mars 2004 | Fólkið | 344 orð | 1 mynd | ókeypis

Leður, króm og blóð

Forsprakki mótorhjólagengis segir vélhjólaknapann Cary (Martin Henderson) morðingja eins félaga þeirra - sem var bróðir Trey (Ice Cube). Hann er foringi hrikalegasta vítisenglagengis landsins og hyggur á hefndir. Cary er dauðans matur ef hann finnur ekki rétta morðingjann. Meira
5. mars 2004 | Fólkið | 357 orð | 3 myndir | ókeypis

Lithíum og gott skap

Peaches er uppáhaldið mitt þessa dagana. Hlusta á hana daginn út og inn. Hef hins vegar aldrei séð umtalað myndband við lagið Kick it þar sem hún kemur fram með gamla rokkaradjöflinum Iggy Pop en það ku vera frekar sóðalegt. Meira
5. mars 2004 | Fólkið | 414 orð | 1 mynd | ókeypis

Lífið í London Bara Bradford

Ég er nemi á fyrsta ári í skóla hérna í London og eins og margir aðrir nemar bý ég á heimavist. Hér búa margir skemmtilegir karakterar og getur lífið hérna orðið ansi skrautlegt. Meira
5. mars 2004 | Fólkið | 599 orð | 1 mynd | ókeypis

Opin þáframtíðarforþátíð

Lárus Þorvaldsson sérhæfir sig í málfræði tímaferðalaga. Hann skrifaði pistil um þetta brýna mál á heimasíðu sinni, Vísi að vefdagbók á slóðinni fouronions. Meira
5. mars 2004 | Fólkið | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólöglegt að kvænast móður sinni!

Lausleg þýðing: Halló fólk hjá Nýju Las Vegas brúðkaupum Ég heiti Jörgen Sörensen. Ég bý hjá móður minni sem er 89 ára gömul. Hún er með Knutsens-sjúkdóminn. Við eigum heima á Íslandi, nærri herstöðinni í Keflavík. Meira
5. mars 2004 | Fólkið | 509 orð | 1 mynd | ókeypis

Riddari götunnar

Ég fæ seint gleymt svipnum á ökukennara mínum þegar ég kom honum fyrir sjónir í fyrsta ökutíma mínum, þá 16 ára gömul. Fyrr þann dag hafði ég notað dágóðan skerf sumarlauna minna til að fjárfesta í mjög svo móðins skóm, ef skó má kalla. Meira
5. mars 2004 | Fólkið | 294 orð | 1 mynd | ókeypis

Rokkarar af guðs náð

Í grín- og tónlistarmyndinni Rokkskólinn - School of Rock fer Jack Black með hlutverk snargeggjaðs gítarleikara sem ofmetur greinilega hæfileikana því hann er rekinn úr eigin bandi. Fullur örvæntingar um yfirvofandi atvinnuleysi villir Dewey á sér heimildir og kemst í stöðu afleysingakennara. Og er búinn að umturna lúsiðnum fimmtubekkingum í harðsoðna þrumurokkara áður en skólameistarinn nær að þurrka af gleraugunum. Meira
5. mars 2004 | Fólkið | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Sykurmolarnir

Sykurmolarnir voru upp á sitt besta árið 1987, um það leyti sem platan Life's too Good kom út og heimsfrægðin var yfirvofandi. Sennilega hefur unga og óþroskaða Molana ekki grunað hversu mikil ævintýri framtíðin bæri í skauti sér, en í sveitinni voru, f. Meira
5. mars 2004 | Fólkið | 425 orð | 1 mynd | ókeypis

Tólf spor

Andlegt heilbrigði Íslendinga væri eflaust miklu styttra á veg komið en það er í dag ef ekki væri fyrir 12 spora kerfi AA-samtakanna. Meira
5. mars 2004 | Fólkið | 1818 orð | 3 myndir | ókeypis

Við erum ópíum fyrir fjöldann

Tvíhöfði er smám saman að verða sjötta aflið í íslensku samfélagi, á eftir fimmta aflinu; konum sem klæða eiginmenn sína í bláa samfestinga, alveg eins og þær eiga sjálfar, og fara með þá í göngutúra til að sanna eignarrétt sinn. Meira
5. mars 2004 | Fólkið | 13 orð | 1 mynd | ókeypis

Við vissum ekki fyrir viku...

... að Jack Connelly, 65 ára ellilífeyrisþegi, vildi fá sjónvarpsdrottninguna Mörthu Stewart sem... Meira
5. mars 2004 | Fólkið | 42 orð | 1 mynd | ókeypis

Við vissum ekki fyrir viku...

... að svona mikil harka tíðkaðist í strandfótbolta, en þarna er Argentínumaðurinn Adrian Corrales að kýla Spánverjann Manuel Bustillo kaldan. Meira
5. mars 2004 | Fólkið | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Við vissum ekki fyrir viku...

... að Járnfrúin sjálf, Margaret Thatcher, væri enn í fullu fjöri, en hér sést hún yfirgefa guðsþjónustu í London, í tilefni af 300 ára afmæli samskipta Breta og... Meira
5. mars 2004 | Fólkið | 35 orð | 1 mynd | ókeypis

Við vissum ekki fyrir viku...

... að þetta japanska vélmenni, Nuvo að nafni, gæti hlýtt yfir 1.000 skipunum eiganda síns, til dæmis dansað, hneigt sig og stoppað. Fjöldaframleiðsla á Nuvo hefst á þessu ári og mun hann kosta yfir 320.000... Meira
5. mars 2004 | Fólkið | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

Við vissum ekki fyrir viku...

... Að Leonardo DiCaprio væri svo umhugað um að ungt fólk notfærði sér kosningarétt sinn, en hann tók þátt í átakinu Taktu afstöðu, sem snýst um að fá sem flesta til að taka þátt í forsetakosningunum í... Meira
5. mars 2004 | Fólkið | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Við vissum ekki fyrir viku...

... að svona tilþrif væru möguleg í krikket, en þarna er engu líkara en Sri Lanka-maðurinn Thilan Samaraweera sé með höndina á kafi í hausnum á Ástralanum Ricky... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.