Greinar laugardaginn 6. mars 2004

Forsíða

6. mars 2004 | Forsíða | 59 orð | 1 mynd

Afmæli Söngskólans fagnað

TUGIR söngvara stóðu saman á sviðinu í Háskólabíói í gær og hófu upp raust sína í tilefni af þrjátíu ára afmæli Söngskólans í Reykjavík. Efnt var til veglegrar afmælisveislu í gær og verður henni fram haldið í dag. Meira
6. mars 2004 | Forsíða | 240 orð | 1 mynd

Láta kanna stöðu íslenskra forngripa á dönskum söfnum

FORSÆTISRÁÐHERRAR Danmerkur og Íslands hafa ákveðið að láta kanna hvernig taka megi á málum varðandi íslenska forngripi sem eru í vörslu danskra safna. Davíð Oddsson forsætisráðherra segir að Íslendingar eigi enga kröfu á hendur Dönum vegna forngripanna. Meira
6. mars 2004 | Forsíða | 146 orð | 1 mynd

Stewart úrskurðuð sek

KVIÐDÓMUR í New York úrskurðaði í gær að bandaríska kaupsýslukonan Martha Stewart væri sek um samsæri, um að hindra framgöngu réttvísinnar og um að hafa tvisvar logið að rannsóknarmönnum. Meira
6. mars 2004 | Forsíða | 94 orð

Störfum fjölgar lítið

STÖRFUM fjölgaði aðeins um 21.000 í Bandaríkjunum í febrúar, samkvæmt hagtölum sem birtar voru í gær, og atvinnuleysið hélst óbreytt, eða 5,6%. Kom þetta sérfræðingum mjög á óvart þar sem þeir höfðu spáð því að störfunum myndi fjölga um 125.000. Meira
6. mars 2004 | Forsíða | 205 orð

Undirritun frestað í Bagdad

UNDIRRITUN nýrrar og lýðræðislegrar bráðabirgðastjórnarskrár í Írak var frestað í gær um óákveðinn tíma vegna óvæntra krafna sjía-múslíma. Fimm af 13 fulltrúum þeirra í 25 manna ráðinu mættu ekki á staðinn þar sem undirritun átti að fara fram. Meira

Baksíða

6. mars 2004 | Baksíða | 131 orð

Allir geta talið fram á Netinu

"FRÁ og með árinu í ár er mögulegt að gera öll framtalsskil, einstaklinga og lögaðila, hvort sem þeir eru með rekstur eða ekki, á rafrænan hátt," sagði Indriði H. Þorláksson ríkisskattstjóri á blaðamannafundi í gær. Meira
6. mars 2004 | Baksíða | 258 orð | 2 myndir

Aloe Vera til matar

ÁHUGI á alls kyns náttúrulegum afurðum fer stöðugt vaxandi meðal Íslendinga líkt og annarra vestrænna þjóða og á það ekki hvað síst við um þær náttúrulegu afurðir sem eignaðir eru heilsusamlegir eiginleikar. Meira
6. mars 2004 | Baksíða | 319 orð | 1 mynd

Breytt lyktarskyn

Í ÖLLUM mæðraskoðunum, bókum eða samræðum er verið að brýna fyrir óléttum konum að passa sig á að þyngjast ekki of mikið. Hvernig á það að vera hægt? Fyrstu vikurnar í óléttunni var ég alltaf svöng. Meira
6. mars 2004 | Baksíða | 138 orð

Eðlilegast að málið bíði

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra telur rétt að bíða með frumvarp um vernd Laxár og Mývatns, sem nýtt bráðbirgðaákvæði var sett inn í, sem segir að heimilt verði að hækka stíflu við inntak Laxárstöðvar eftir gerð mats á umhverfisáhrifum. Meira
6. mars 2004 | Baksíða | 166 orð | 1 mynd

Fleiri konur kaupa flugmiða á Netinu

Í KÖNNUN sem norska flugfélagið Braathens gerði nýlega kemur fram að kvenkyns viðskiptavinum hefur fjölgað um 13% frá því fyrir tveimur árum, á meðal þeirra viðskiptavina flugfélagsins sem kaupa flugfarmiða á Internetinu. Meira
6. mars 2004 | Baksíða | 268 orð | 1 mynd

Fundust á hafsbotni

Í hinum forna höfuðstað Danmerkur, Hróarskeldu, er að finna allsérstætt safn sem helgað er víkingatímanum þar sem skoða má leifar af sams konar skipum og norrænu landsnámsmennirnir sigldu á yfir hafið til Íslands. Meira
6. mars 2004 | Baksíða | 107 orð

Lést í vélsleðaslysi

KARLMAÐUR á þrítugsaldri beið bana í vélsleðaslysi í Karlsárdal, skammt norðan við Dalvík, síðdegis í gær. Hann var þar á ferð ásamt tveimur félögum sínum þegar slysið varð. Meira
6. mars 2004 | Baksíða | 458 orð | 2 myndir

Meistari matarins

Vestmannaeyingurinn Lárus. G. Jónasson, sem hampar nýfengnum titli sem matreiðslumaður ársins, var að vonum hinn hressasti þegar blaðamaður hafði samband við meistarann. Meira
6. mars 2004 | Baksíða | 260 orð | 1 mynd

Nýtt félag um rekstur Altech

JÓN Hjaltalín Magnússon, forstjóri og aðaleigandi Altech JHM hf., hefur fengið erlenda og innlenda samstarfsaðila til liðs við sig um stofnun nýs fyrirtækis til að hanna vélar og tæki fyrir áliðnaðinn. Meira
6. mars 2004 | Baksíða | 369 orð | 1 mynd

"Fólk stoppar og starir eða snýr sig úr hálsliðnum"

"ÞETTA er bara yndislegur bíll," segir Jón Baldur Bogason, 17 ára Breiðhyltingur og stoltur eigandi 1986 árgerðar af Trabant Sport Delux. Meira
6. mars 2004 | Baksíða | 406 orð | 1 mynd

Rússlandsferð FERÐASKRIFSTOFAN Bjarmaland skipuleggur ferð til...

Rússlandsferð FERÐASKRIFSTOFAN Bjarmaland skipuleggur ferð til tveggja stærstu borga Rússlands í byrjun júní í sumar. Flogið er gegnum Stokkhólm til Moskvu og höfuðborgin skoðuð hátt og lágt. Meira
6. mars 2004 | Baksíða | 599 orð | 2 myndir

Sveitahótel í stærsta laufskógi Þýskalands

Göngu-, fjalla- og hjólaferðir eru vinsæl afþreying þegar gist er á Hótel Hochspessart. Jóhanna Ingvarsdóttir þáði gistingu og góðgjörðir hjá hótelhaldaranum Gerhard Samer í Heigenbrücken. Meira
6. mars 2004 | Baksíða | 112 orð | 1 mynd

Vertíðarstemning í Ólafsvík

ÞAÐ VAR sannkölluð vertíðarstemning á bryggjunni í Ólafsvík í gær þegar bátarnir voru að koma að landi. Meira
6. mars 2004 | Baksíða | 57 orð

Þrjú hassmál upplýst á Blönduósi

LÖGREGLAN á Blönduósi upplýsti þrjú fíkniefnamál í gær og í fyrradag og handtók sjö manns. Til viðbótar gaf einn sakborningur sig fram vegna eins málsins. Meira

Fréttir

6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 343 orð

15-20% nemenda skólans í framhaldsnámi

YFIR 460 nemendur stunda nám í framhaldsdeild Kennaraháskóla Íslands, 368 eru í Dipl. Ed.-námi, 91 í mastersnámi og 7 í doktorsnámi. Markmið skólans er að 15-20% nemenda skólans séu í framhaldsnámi. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð

80 þúsund farþegar í febrúar

FARÞEGUM um Flugstöð Leifs Eiríkssonar fjölgaði um tæplega 33% í febrúarmánuði miðað við sama tíma í fyrra, úr rúmlega 60 þúsund farþegum árið 2003 í um 80 þúsund farþega nú. Fjölgun farþega til og frá Íslandi nemur tæplega 31% milli ára. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 655 orð | 1 mynd

Af yrkisrétti og öðrum þingmálum

Það er ekki oft sem þingmenn ræða völd og áhrif Alþingis á þingfundum en nýliðin þingvika hófst þó á slíkri umræðu. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 206 orð

Allt að 1.500 gestir

BÚIST er við að allt að 1.500 manns sæki ráðstefnu um upplýsingatækni í skólastarfi, UT 2004, sem haldin er á vegum menntamálaráðuneytisins og sett var í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ í gær. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 647 orð

Andrés önd, Lína Langsokkur og norræna málsamfélagið

LÍFLEGAR umræður urðu á ráðstefnunni á Norðurbryggju um stöðu dönskunnar á Íslandi og hið sameiginlega norræna málsamfélag yfirleitt. Meira
6. mars 2004 | Erlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Anneli Jäätteenmäki fær væntanlega vægan dóm

UTANRÍKISRÁÐHERRA Finnlands, Erkki Tuomioja, bar vitni í gær á lokadegi réttarhalda yfir fyrrverandi forsætisráðherra landsins, Anneli Jäätteenmäki, sem er sökuð um að hafa aflað sér leynilegra skjala úr utanríkisráðuneytinu með ólöglegum hætti. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 58 orð

Ákærður fyrir fjárdrátt

RÍKISSAKSÓKNARI hefur ákært fyrrverandi framkvæmdastjóra Íslenska dansflokksins fyrir 2,3 milljóna króna fjárdrátt í opinberu starfi á árunum 1999-2001. Meira
6. mars 2004 | Suðurnes | 46 orð

Áminning | Heilbrigðisnefnd Suðurnesja ákvað á...

Áminning | Heilbrigðisnefnd Suðurnesja ákvað á fundi sínum í vikunni að áminna Olíuverslun Íslands hf. vegna margvíslegra brota á reglugerð um varnir gegn olíumengun vegna stöðvar fyrirtækisins í Grindavík. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 148 orð

Bið eftir símaþjónustu hefur lengst

SÍMTÖLUM til þjónustuvers Símans hefur fjölgað umtalsvert síðustu mánuði og hefur biðtími eftir þjónustu af þeim sökum lengst og í sumum tilvikum meira en viðunandi er. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Blómálfurinn heldur blómaboð fyrir Steinar Björgvinsson...

Blómálfurinn heldur blómaboð fyrir Steinar Björgvinsson Íslandsmeistara í blómaskreytingum 2004 laugardaginn 6. mars kl. 14-17. Blómaskreyting ársins 2004 verður til sýnis og boðið er upp á veitingar. Blómálfurinn er á Vesturgötu 4, 101 Reykjavík. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 175 orð

Borgarstjórn fagnar fjölgun lögreglumanna

BORGARSTJÓRN samþykkti ályktun á fimmtudag þar sem nýtekin ákvörðun dómsmálaráðherra um fjölgun almennra lögreglumanna í Reykjavík um tíu var fagnað. Þurfti sérstakt samþykki borgarfulltrúa til að taka tillöguna til meðferðar. Meira
6. mars 2004 | Suðurnes | 97 orð | 1 mynd

Brottfararsalur stækkaður

Keflavíkurflugvöllur | Framkvæmdir eru hafnar við stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli. Jarðvinnuverktaki undirbýr stækkun á innritunarsal til vesturs. Meira
6. mars 2004 | Erlendar fréttir | 356 orð | 2 myndir

Brown sagður vilja til IMF

GORDON Brown, fjármálaráðherra Bretlands, er sagður vera í hópi þeirra mann, sem líklegastir eru taldir til verða næsti yfirmaður IMF, Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Var þessu haldið fram í breska blaðinu The Guardian í gær. Meira
6. mars 2004 | Árborgarsvæðið | 309 orð

Bæjarmál í Árborg

Söngleikurinn Hey þú! | Nemendur Fjölbrautaskóla Suðurlands keppast nú við að setja upp söngleikinn ,,Hey þú" sem byggður er á tónlist sem hljómsveitin Skítamórall hefur gert vinsæla. Meira
6. mars 2004 | Erlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

CDU fengi hreinan meirihluta á þýzka þinginu

CDU og CSU, kristilegu flokkarnir sem bera uppi stjórnarandstöðuna í Þýzkalandi, myndu fá hreinan meirihluta atkvæða á þýzka Sambandsþinginu ef kosið yrði nú um helgina. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð

Dagskrá Göngugarpa ÍT ferða í mars...

Dagskrá Göngugarpa ÍT ferða í mars Á morgun, sunnudaginn 7. mars, verður farinn Heiðmerkurhringur 2 til 3ja tíma ganga. Mæting er kl. 11 við Vetnisstöðina við Vesturlandsveg. 14. mars: Fossvogsdalur að Nauthól. Mæting við Pizza Hut kl. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Doktorsvörn í læknisfræði

*JÓHANN Elí Guðjónsson læknir varði doktorsritgerð sína við læknadeild Háskóla Íslands 29. nóv. sl. Heiti ritgerðarinnar er Psoriasis: Erfðir, klínísk einkenni og meingerð. Andmælendur voru dr. Meira
6. mars 2004 | Erlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Dóttir leiðtogans varð metsöluhöfundur

NÝGRÆÐINGUR á akri bókmenntanna hefur fengið óvenjumikla umfjöllum í fjölmiðlunum á Írlandi, tugi milljóna frá útgefendum víða um heim og vakið eftirtekt í Hollywood vegna nýrrar skáldsögu um ástarsorg, leynimakk og ástarbréf að handan. Meira
6. mars 2004 | Miðopna | 920 orð

EES og sveitarstjórnarstigið

Í ár eru liðin tíu frá gildistöku EES-samningsins. Það væri að bera í bakkafullan lækinn að fjölyrða um þau áhrif sem samningurinn hefur haft á íslenskt samfélag. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 719 orð | 1 mynd

Eitthvað óvænt á hverjum degi

Brynhildur Björnsdóttir er fædd 5. maí 1975 á Akranesi. Hún er búsett í Reykjavík og gift Gustavo Ernesto Moncada. Sonur er Arnór Daníel Moncada, fæddur árið 2000. Brynhildur starfar í Alþjóðadeild Ríkislögreglustjórans. Hún mun útskrifast í haust frá Háskóla Íslands með BA-gráðu í spænsku og bókmenntafræði. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Ekkert nýtt að dómar Félagsdóms séu endanlegir

MAGNÚS Norðdahl, lögfræðingur Alþýðusambands Íslands, segir að niðurstaða Hæstaréttar, að dómar Félagsdóms séu lögum samkvæmt endanlegir og verði ekki áfrýjað, eigi ekki að koma neinum á óvart. Meira
6. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 60 orð

Eldur í heyrudda | Tvívegis var...

Eldur í heyrudda | Tvívegis var tilkynnt um eld í vikunni til Slökkviliðs Akureyrar. Í fyrra sinnið reyndist hafa kviknað í pappa á svölum fjölbýlishúss vegna sígarettustubbs en í hitt skiptið var um að ræð eld í heyrudda á opnu svæði í... Meira
6. mars 2004 | Suðurnes | 117 orð | 1 mynd

Ferðalag án farsíma

Reykjanesbær | Á fjórða tug táninga úr félagsmiðstöðinni Fjörheimum í Reykjanesbæ sem nú eru í langþráðu ferðalagi til Vestmannaeyja fengu ekki að taka farsímana með sér. Krakkar sem voru virkir í starfi félagsmiðstöðinni í vetur fengu að fara í... Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 68 orð

Ferðatorg í þriðja sinn

FERÐATORG 2004 verður haldið í Vetrargarði Smáralindar 7.-9. maí næstkomandi. Ferðamálastamtök Íslands standa í þriðja sinn að sýningunni. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 885 orð | 2 myndir

Félagið stækkaði um þriðjung á einni kvöldstund

LANDEIGENDAFÉLAG Laxár og Mývatns stækkaði um þriðjung á félagsfundi sem haldinn var á Narfastöðum í Reykjadal á fimmtudagskvöld, 68 nýir félagar sem óskað höfðu inngöngu í félagið voru samþykktir sem meðlimir þess, en fyrir voru í félaginu um 120 manns. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Félag kvenna í lögmennsku stofnað

SJÖTÍU konur mættu á stofnfund félags kvenna í lögmennsku í gær. Nýkjörinn formaður félagsins er Sif Konráðsdóttir lögmaður. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð

Félagsráðgjöf

Geðhjálp hefur nú samið við Félagsþjónustuna í Reykjavík um að félagsleg ráðgjöf verði veitt í húsnæði Geðhjálpar á Túngötu 7 í Reykjavík. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Fjármögnun verði endurskoðuð

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sagði í ræðu við opnun ráðstefnu um upplýsingatækni í skólastarfi í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ í gær að megináhersla í stefnumótunarvinnu ráðuneytisins á þessu sviði væri á þrjá þætti; að gert yrði átak... Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð

Fjöldi gistinátta stendur í stað

GISTINÁTTAFJÖLDI í janúar á hótelum á höfuðborgarsvæðinu stóð nánast í stað milli ára. Þær voru 24.400 í janúar árið 2003 en voru 24.530 í janúar síðastliðnum (0,5%). Frá þessu er greint á vef Hagstofu Íslands. Meira
6. mars 2004 | Suðurnes | 196 orð | 1 mynd

Frá Algeirsborg til Suðurnesja

FRÁ Algeirsborg til Suðurnesja er yfirskrift fyrirlestraraðar sem Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur heldur í Safnaðarheimilinu í Sandgerði fjögur næstu þriðjudagskvöld. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 187 orð

Frumjarðfræðiathugun lokið í ár

Frumjarðfræðiathugunum vegna jarðganga undir Hrafnseyrarheiði milli Dýrafjarðar og Arnarfjaðar verður væntanlega lokið í ár og eru þá komnar þær athuganir sem venja er að gera áður en framkvæmdir eru tímasettar, en eftir það er ráðist í dýrari athuganir... Meira
6. mars 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 429 orð | 1 mynd

Fyrsti formaður Fram var tólf ára

Það voru strákar við Suðurgötu og í kringum miðbæinn sem stofnuðu félagið 1. maí 1908," segir Sveinn H. Ragnarsson lögfræðingur þegar hann rifjar upp fyrstu ár knattspyrnufélagsins Fram. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 1135 orð | 1 mynd

Gagnvegir milli Íslands og Danmerkur

Gagnkvæmar yfirlýsingar um nána vináttu og einstök tengsl, þrátt fyrir gamlar deilur, einkenndu ráðstefnu um samskipti Íslands og Danmerkur, sem haldin var í gær á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn. Ólafur Þ. Stephensen fylgdist með ráðstefnunni, sem haldin var í tilefni af 100 ára afmæli heimastjórnar á Íslandi. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Grallarasvipur

Bolinn Grallari naut lífsins innan um sjö kvígur í fjósinu í Þórukoti í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu. Hann fékk sér vatnssopa eftir allt erfiðið og sleikti út um en ekki er vitað hvað augnaráðið sem hann sendi öðrum viðstöddum átti að þýða. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Gæða sér á ís

Kópasker | Þó að það sé mars á dagatalinu hefur mikil veðurblíða verið á Kópaskeri sem og annars staðar á landinu undanfarna daga. Börnin nýta sér aðstæður og eru komin út með hjólin sín. Og þá er betra að muna eftir hjálminum. Meira
6. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 296 orð

Hálf milljón til Slysavarnaskóla sjómanna

Ólafsfirska hljómsveitin Roðlaust og beinlaust, sem er að mestu skipuð sjómönnum á frystitogaranum Kleifabergi ÓF-2, hefur afhent Slysavarnaskóla sjómanna að gjöf rösklega hálfa milljón króna. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Hefur aldrei skort á vinsemd og skilning

Davíð Oddsson forsætisráðherra sagði í erindi sínu á ráðstefnunni að hvergi ætti betur við að minnast aldarafmælis heimastjórnarinnar utan Íslands en í Kaupmannahöfn. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 461 orð | 2 myndir

Heimamenn eigi síðasta orðið

UMHVERFISRÁÐHERRA segir rétt að heimamenn eigi síðasta orðið um frumvarp sem ríkisstjórnin lagði fram um vernd Laxár og Mývatns. Meira
6. mars 2004 | Árborgarsvæðið | 565 orð | 1 mynd

Hérna gleðjast allir yfir góðum árangri í námi

Selfoss | "Það er góð tilfinning að horfa á eftir hnarreistum manni ganga héðan út. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Hluti af námsláni breytist í styrk

Í FRUMVARPI átta þingmanna Samfylkingarinnar, sem lagt hefur verið fram á Alþingi, er lagt til að 30% af upphæð námsláns frá Lánasjóði íslenskra námsmanna breytist í styrk ljúki námsmaður lokaprófum á tilskildum tíma, samkvæmt reglum viðkomandi skóla. Meira
6. mars 2004 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Hutton ósáttur

HUTTON lávarður, dómarinn sem gerði í janúar að beiðni breskra stjórnvalda rannsóknaskýrslu um aðdragandann að dauða vopnasérfræðingsins David Kellys í fyrra, er mjög ósáttur við hvernig skýrslunni var tekið. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 797 orð | 1 mynd

Ísland talið framtíðarstaður fyrir orkufreka stóriðju

ÍSLAND er í hópi sex landsvæða í heiminum sem geta í framtíðinni boðið orku til stóriðju á hagkvæmu verði. Þetta er meðal þess sem kom fram hjá erlendum sérfræðingum á alþjóðlegu ál- og orkuráðstefnunni, sem lauk í Reykjavík í gær. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Íslenskur leikstjóri í Ástralíu

UPPSETNING Þorleifs Arnar Arnarssonar á leikverkinu Kitchen eftir Vanessu Badham er meðal sýninga á Adelaide-jaðarleiklistarhátíðinni sem haldin er í Suður-Ástralíu um þessar mundir. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Klappkórinn | Fundur borgarstjórnar á fimmtudag...

Klappkórinn | Fundur borgarstjórnar á fimmtudag byrjaði með umræðum utan dagskrár um deiluna í heimahjúkrun í Reykjavík. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 140 orð

Lax úr Eystri-Rangá hafbeitarlax

ORRI Vigfússon, formaður verndarsjóðs villtra laxa, segir lax úr Eystri-Rangá hafbeitarlax og því ekki villtan. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Leiðbeint yfir Laugaveginn

ÞAÐ er heilmargt að varast í umferðinni. Þess vegna getur verið alveg ómissandi að hafa einhvern til að fylgja sér, sérstaklega þegar maður er ekki hár í loftinu. Meira
6. mars 2004 | Erlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Leið eins og lambi á leið til slátrunar

HLJÓÐUPPTÖKUR af samtölum við Díönu prinessu heitna, þar sem hún lýsir á opinskáan hátt fyrstu árum hamingjulauss lífs síns sem eiginkona Karls Bretaprins, voru sendar út á NBC -sjónvarpsstöðinni bandarísku á fimmtudagskvöld. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Leiðir til að efla velferðarkerfin ræddar

FORMENN heildarsamtaka starfsmanna í almannaþjónustu komu saman til fundar ásamt öðrum kjörnum fulltrúum og sérfræðingum í alþjóðamálum fimmtudaginn 4. mars í húsakynnum BSRB. Meira
6. mars 2004 | Miðopna | 705 orð

Leikreglur lýðræðis

Leikreglur og umgjörð lýðræðisins hafa verið ofarlega á baugi í umræðunni síðustu vikurnar. Allt of sjaldan kemur upp raunveruleg umræða um lýðræðismálin en umgjörð þeirra er afar frumstæð á Íslandi, svo vægt sé til orða tekið. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Lést þegar hann féll útbyrðis

SJÓMAÐURINN sem drukknaði þegar hann féll útbyrðis af netabátnum Fylki KE 102 á fimmtudagsmorgun hét Magnús Ölversson, fæddur 1937. Magnús var til heimilis á Hamarsbraut 9 í Hafnarfirði. Hann lætur eftir sig fjögur uppkomin... Meira
6. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 298 orð | 2 myndir

Markmiðið að lækka tryggingaútgjöld heimila og fyrirtækja

VÖRÐUR vátryggingafélag hefur hafið starfsemi og afhenti í gær af því tilefni fyrstu vátryggingaskírteinin, en félagið hefur nú fengið leyfisbréf til alhliða tryggingastarfsemi. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 390 orð | 2 myndir

Meðallestur á öllum dagblöðunum eykst

Meðallestur á öllum dagblöðunum þremur eykst talsvert að því er fram kemur í könnun Gallup á lestri dagblaðanna sem fram fór fyrrihluta febrúarmánaðar. Meira
6. mars 2004 | Erlendar fréttir | 243 orð

Meirihluti kjósenda vill að Ariel Sharon segi af sér

TRAUST kjósenda á Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, hefur aldrei verið minna en nú en hann er nú orðaður við enn eitt hneykslismálið. Samkvæmt könnun, sem birt var í gær, vill meirihlutinn, að hann segi af sér. Meira
6. mars 2004 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Mesta stórhríð í heila öld

MIKIL umferðarteppa myndaðist í Daejeon í Suður-Kóreu í gær, en í fyrrinótt skall á mesta stórhríð sem komið hefur í marsmánuði á þessu svæði í heila öld. Mældist jafnfallinn snjór um hálfs metra djúpur. Var skólum lokað í gær og samgöngur lömuðust. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 153 orð

Námuleyfi í Mývatni skilyrt

SUNN, Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, hefur skilað Skipulagsstofnun umsögn sinni um skýrslu Kísiliðjunnar um námuvinnslu kísilgúrs á viðbótarsvæðum í Ytri-Flóa Mývatns. Meira
6. mars 2004 | Landsbyggðin | 357 orð | 1 mynd

Níræð og enn við prjónavélina

Laxamýri | Prjónakonan Jónída Stefánsdóttir á Sigurðarstöðum í Bárðardal er níræð í dag, og þrátt fyrir háan aldur er hún andlega hress og grípur í prjónavélina sína. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 141 orð

Nýjar tillögur í heimahjúkrunardeilu

FORMENN stéttarfélaga hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða lögðu fram nýjar tillögur í deilunni um aksturssamninga starfsmanna í heimahjúkrun á fundi með stjórnendum Heilsugæslunnar í Reykjavík í gærmorgun. Viðræður eru í gangi milli deiluaðila. Kristín Á. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 111 orð

Opnun Þjóðminjasafns frestað

OPNUN Þjóðminjasafns Íslands hefur verið frestað þangað til seinni hluta sumars, en búið var að tilkynna opnun safnsins 22. apríl nk. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Prúðir hvolpar á sýningu

"HVAÐ er á seyði?" gæti þessi prúði hvolpur verið að spyrja eiganda sinn en hann var einn af fjölmörgum hvolpum sem komu til að sýna sig og sjá aðra á árlegri haustsýningu Hundaræktarfélags Íslands í gær. Meira
6. mars 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 138 orð | 1 mynd

Rafha-húsin rifin

Hafnarfjörður | Vinna við niðurrif húsa á hinum svokallaða Rafha-reit við Lækinn í Hafnarfirði er nú í fullum gangi, en á reitnum munu rísa fjölbýlishús með alls 89 íbúðum. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Rakst upp undir brú

VÖRUBÍLL með áfastan krana, á leið suður Hafnarfjarðarveg, rakst upp undir brúna, sem liggur þvert yfir veginn á Arnarneshæð um hádegisbil í gær. Höggið var mikið og skipti engum togum að grind vörubílsins brotnaði í sundur. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 293 orð

Ráðstefna um feminisma Í tilefni af...

Ráðstefna um feminisma Í tilefni af útgáfu norræna greinasafnsins FEMKAMP - bang om nordisk feminism sem sænska forlagið Bang gaf nýverið út verða haldnar ráðstefnur um feminisma í Reykjavík, Osló, Helsinki og Kaupmannahöfn. Meira
6. mars 2004 | Erlendar fréttir | 226 orð

Ríkið borgi hóruhúsaheimsóknir

ÞÝZKUR dómstóll vísaði í gær frá máli manns sem krafðist þess að fá kostnaðinn við fjórar hóruhúsheimsóknir á mánuði greiddar úr ríkissjóði. Meira
6. mars 2004 | Miðopna | 717 orð

Rjúpan og veiðistjórnun

Fá mál hafa verið eins áberandi í þjóðfélagsumræðunni nú í haust og fyrri hluta vetrar og bann við veiðum á rjúpu. Veiðimenn hafa verið gríðarlega ósáttir við bannið, telja það með ólíkindum að farið skuli úr frjálsum veiðum í algjört bann. Meira
6. mars 2004 | Árborgarsvæðið | 486 orð | 2 myndir

Rætt um miðbæjarkjarna og þróun frístundabyggðar

Þorlákshöfn | Lokið er vel heppnuðu íbúaþingi í Sveitarfélaginu Ölfusi, þingið var vel sótt og að sögn þeirra sem höfðu umsjón með þinghaldinu tókst það mjög vel í alla staði. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 90 orð

Safn, Laugavegi 37 Rangt var farið...

Safn, Laugavegi 37 Rangt var farið með heimilisfang Safns og opnunartíma þess um helgar í blaðinu í fyrradag. Safn er á Laugavegi 37 og er opið miðvikudaga til föstudaga frá kl. 14-18 og frá kl. 14 til 17 um helgar. Beðist er velvirðingar á þessu. Meira
6. mars 2004 | Suðurnes | 64 orð

Samkaupsmótið | Liðlega 100 lið taka...

Samkaupsmótið | Liðlega 100 lið taka þátt í Samkaupsmótinu í körfubolta sem fram fer í Keflavík og Njarðvík um helgina. Þýðir það að yfir 700 krakkar munu taka þátt og er það nýtt met. Meira
6. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 139 orð

Samkomuhúsið og Amtsbókasafnið aftur í notkun

VIÐBYGGING við Amtsbókasafnið á Akureyri verður vígð í dag og í kvöld verður endurbætt Samkomuhús bæjarins tekið í notkun á ný eftir nokkurt hlé, með frumsýningu leikritsins Draumalandið eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 182 orð

Settar verði leikreglur

AÐALFUNDUR Félags járniðnaðarmanna gagnrýnir harðlega að Samtök atvinnulífsins hafa í engu sinnt efnislegum viðræðum um nýjan kjarasamning í samfellt 4 vikur og að ekki er komin niðurstaða í neinum málaflokki þegar mánuður er liðinn frá því að samningur... Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Sjálfsmynd viðskiptavina vændiskvenna rannsökuð

SAMKVÆMT rannsóknum hafa 12-14% karla í Danmörku keypt vændi einu sinni eða oftar en sambærilegar tölur fyrir hin Norðurlöndin eru 12,7% í Svíþjóð, 11,3% í Noregi og 9,9% í Finnlandi. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisbaráttan var of löng og erfið

Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, sagði í ræðu sinni á ráðstefnunni um samskipti Íslands og Danmerkur, að samband þjóðanna í dag væri einstakt, þótt barátta Íslendinga fyrir sjálfstæði frá Danmörku hefði tekið of langan tíma. Meira
6. mars 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 166 orð | 1 mynd

Sjöttubekkingar styrktu langveik börn

Breiðholt | Nemendur í sjötta bekk TR í Seljaskóla slepptu því að gefa hvert öðru jólagafir í ár og gáfu í staðinn fé til langveikra barna, en árið áður gáfu þau fé til Barnaspítala Hringsins. Meira
6. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 93 orð

Skapadægur í Galleríi+ | Aðalheiður S.

Skapadægur í Galleríi+ | Aðalheiður S. Eysteinsdóttir og Jón L. Halldórsson opna skúlptúrsýninguna Skapadægur í Gallerí+ í Brekkugötu 35 á Akureyri í dag, laugardaginn 6. mars kl. 16. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 194 orð

Skattrannsóknarstjóri getur leitað til lögreglu

SKATTRANNSÓKNARSTJÓRI getur leitað atbeina lögreglu ef færa þarf mann til skýrslugjafar, sem ítrekað hefur hunsað kvaðningu þar um, verði frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt og eignarskatt að lögum, sem rætt var á fundi... Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð

Skáldaval

Stefán Bragason á Egilsstöðum gerði vísu í tilefni afmælis starfssystur og jafnöldru: Fimmtugri þér fallast ekki hendur á framtíð okkar hefur mikla trú. Eins og vín, þó uppúr löngum stendur árgangurinn fimmtíu og þrjú. Meira
6. mars 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 245 orð | 1 mynd

Skipuleggja hús fyrir eldri borgara við Herjólfsgötu

Hafnarfjörður | Reist verða þrjú samtengd hús með íbúðum fyrir eldri borgara við Herjólfsgötu á Langeyrarmölum í Hafnarfirði ef fyrirliggjandi tillaga að breytingu á deiliskipulagi verður að veruleika, en skipulagið var kynnt á fundi með bæjarbúum á... Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 208 orð

Staðan talin skýrast um helgina

REIKNAÐ er með að það skýrist í samningalotu um helgina hvort flötur er á gerð nýrra kjarasamninga milli Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins. Meira
6. mars 2004 | Landsbyggðin | 137 orð | 1 mynd

Stórtjón í sumarhúsi

Árneshreppur | Þegar Páll Pálsson frá Reykjarfirði var á ferð á snjósleða sunnudaginn 29. febrúar sl. ásamt öðrum fór hann niður að bænum Reykjarfirði, sínu gamla æskuheimili, og kíkti á glugga og sá þá að eldhúsið var allt svellað. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 188 orð

Styrkir Alcoa 1,9 milljarðar

STYRKIR álfyrirtækisins Alcoa til samfélags- og góðgerðarmála í heiminum námu alls um 26,8 milljónum Bandaríkjadollara á síðasta ári, jafnvirði tæplega 1,9 milljarða íslenskra króna miðað við núverandi gengi. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð

Tvennt í gæsluvarðhaldi vegna fíkniefnamáls

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness úrskurðaði karlmann og konu í gæsluvarðhald til 12. mars í gær að kröfu lögreglunnar í Hafnarfirði vegna gruns um aðild að fíkniefnamáli. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 379 orð

Úr sveitinni

Hagræðing í mjólkurframleiðslu var mjög til umræðu á bændafundi sem haldinn var í síðustu viku að Breiðumýri en þar kynntu fulltrúar Landssambands kúabænda drög að nýjum mjólkursamningi. Þar kom m.a. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Úrvalsvísitalan lækkaði um 2,5%

ÚRVALSVÍSITALA Aðallista í Kauphöll Íslands lækkaði um 2,5% í vikunni en vikuna áður hækkaði hún um 5,9%. Hækkun vísitölunnar frá áramótum nemur 21,2% en hún stendur nú í 2.562,25 stigum. Meira
6. mars 2004 | Suðurnes | 141 orð | 1 mynd

Útlínur litanna í 88 húsinu

Keflavík | Útlínur litanna er heiti grafískrar myndlistarsýningar sem Stefan Swales opnar í dag í 88 húsinu í Reykjanesbæ. Stefan Swales er 27 ára og býr í Keflavík. Meira
6. mars 2004 | Miðopna | 862 orð | 1 mynd

Varnarlið - gegn hvaða vá?

Umræða um öryggis- og varnarmál á Íslandi tekur stundum á sig sérkennilega mynd. Þannig hefur farið lítið fyrir fögnuði íslenskra stjórnvalda yfir því hversu friðvænlegt er nú í Norður-Atlantshafi. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 131 orð

Verðlagning tannlækna er frjáls

ENDURGREIÐSLUR Tryggingastofnunar ríkisins (TR) vegna tannlækninga miðast við gjaldskrá sem heilbrigðisráðherra gefur út. Verðlagning tannlækna er hins vegar frjáls. Meira
6. mars 2004 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Vilja rannsókn á afsögn Aristides

SUÐUR-Afrísk stjórnvöld tóku í fyrradag undir kröfur um að óháð, alþjóðleg rannsókn fari fram á kringumstæðum afsagnar Jeans Bertrands Aristides, fyrrverandi forseta á Haítí, og brotthvarfs hans frá landinu sl. sunnudag. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Vogmær á land í Vogum

Vogar | Sérkennilegan fisk rak á land í Vogum í fyrradag. Svo skemmtilega vildi til að fiskurinn er af tegund sem heitir vogmær. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Þjóðin vann en elítan tapaði

LAUSN handritamálsins var af mörgum ræðumönnum á ráðstefnunni nefnd sem hápunkturinn í vináttu Íslands og Danmerkur, einstæður í samskiptum gamals nýlenduveldis og fyrrverandi hjálendu þess. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð

Þrettán sækja um stöðu sveitarstjóra

ÞRETTÁN sóttu um stöðu sveitarstjóra Tálknafjarðarhrepps en umsóknarfrestur rann út um síðustu helgi, að því er fram kemur á vef Bæjarins besta. Umsækjendurnir eru Bolli Valgarðsson í Kópavogi, Einar Björn Bjarnason í Reykjavík, Finnbjörn B. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 159 orð

Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot, frelsissviptingu, eignaspjöll og þjófnað í maí í fyrra. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 60 orð | 2 myndir

Öðruvísi dagar í Iðnskólanum

NEMENDUR Iðnskólans í Reykjavík breyttu út af vananum í vikunni og héldu það sem kallað er "Öðruvísi dagar" í skólanum. Meira
6. mars 2004 | Innlendar fréttir | 839 orð | 2 myndir

Öll skattskil orðin rafræn

Öll skattframtöl eru nú orðin rafræn og aðgengileg á Netinu. Stefnt er að því að draga enn frekar úr pappírsflóði hjá ríkisskattstjóra þannig að fólk fær nú varanlegan veflykil sem það notar í samskiptum við skattayfirvöld á komandi árum. Þá stendur til að draga úr póstsendingum álagningarseðla og annarra forskráðra upplýsinga. Meira

Ritstjórnargreinar

6. mars 2004 | Leiðarar | 549 orð

Deilt um stjórnarskrárdrög í Írak

Svo virtist á mánudag, sem tekist hefði samkomulag um bráðabirgðastjórnarskrá í Írak. Meira
6. mars 2004 | Leiðarar | 240 orð

Engin ofrausn

Í fyrradag undirrituðu Halldór Ásgrímsson og Jean-Francois Rischard, varaforseti Alþjóðabankans í Evrópu, samning á milli Alþjóðabankans og Íslands vegna endurreisnar- og uppbyggingarstarfs í Írak. Meira
6. mars 2004 | Staksteinar | 348 orð

- Heimahjúkrun leiðir af sér sparnað í heilbrigðiskerfinu

Ágúst Ólafur Ágústsson, alþingismaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir skammsýni í málefnum heimahjúkrunar í grein á vefriti ungra jafnaðarmanna, Pólitík. Meira

Menning

6. mars 2004 | Menningarlíf | 707 orð | 2 myndir

Að spegla samtímann

Nýtt íslenskt verk, Draumalandið, eftir Ingibjörgu Hjartardóttur, verður frumsýnt í nýuppgerðu Samkomuhúsi í kvöld. Margrét Þóra Þórsdóttir ræddi við leikstjórann, Þorstein Bachmann. Meira
6. mars 2004 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Afleggjarar úr geimnum

Bandaríkin 2003. Sam-myndbönd VHS/DVD. Öllum leyfð. (60 mín.) Leikstjórn Tony CraigRobert Gannaway. Meira
6. mars 2004 | Fólk í fréttum | 357 orð | 1 mynd

Allar götur greiðar

Íslensk heimildarmynd. Leikstjórn: Ragnar Bragason. Klipping: Sverrir Kristjánsson og Sigvaldi Jón Kárason. Tónlist Karl Olgeirsson o.fl. Kvikmyndataka: Börkur Sigþórsson. Framleiðandi: Kristín Ólafsdóttir. Leikhópurinn: Árni Pétur Guðjónsson, Björn Hlynur Haraldsson, Erlendur Eiríksson, Gísli Örn Garðarsson, Ingvar E. Sigurðsson, Margrét Vilhjálmsdóttir, Nína Dögg Filippusdóttir, Ólafur Darri Ólafsson, Ólafur Egill Egilsson, Víkingur Kristjánsson. Klikk Production 2004. Meira
6. mars 2004 | Fólk í fréttum | 336 orð | 1 mynd

Amerískur ljómi (American Splendor) Paul Giamatti...

Amerískur ljómi (American Splendor) Paul Giamatti og Hope Davis fara á kostum í mynd um listina í lífinu og lífið í listinni. (H.J.) **** Háskólabíó. Hilmir snýr heim (The Return of the King) Kvikmyndun Hringadróttinssögu lýkur með glæsibrag. Meira
6. mars 2004 | Fólk í fréttum | 310 orð | 1 mynd

Athygli vakin á lokatónleikum

LOKATÓNLEIKAR Gusgus af plötunni Attention verða haldnir á NASA í kvöld en hljómsveitin er búin að fylgja henni eftir bæði hér á landi og víða í Evrópu og Bandaríkjunum, síðan hún kom út seint á árinu 2002. Meira
6. mars 2004 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Brot af því versta

VERKFRÆÐINEMINN Will Hung og félagar hans verða í sviðsljósinu í kvöld á Stöð 2 þegar því verður beint sérstaklega að þeim sem verst hafa staðið sig í bandarísku stjörnuleitinni. Meira
6. mars 2004 | Fólk í fréttum | 526 orð | 1 mynd

Fyrstu Evróputónleikarnir

FRAM hefur komið að hin fornfræga og áhrifamikla rokksveit, Pixies, er komin saman á nýjan leik og ætlar að spila á fjölda tónleika á þessu ári. Tónleikafyrirtækið Hr. Meira
6. mars 2004 | Menningarlíf | 160 orð

Gunilla sýnir í Seltjarnarneskirkju

Í Seltjarnarneskirkju stendur nú yfir sýning á málverkum eftir Gunillu Möller. Myndir á sýningunni eru 24 talsins og er efni þeirra mest frá fornum söguslóðum við Miðjarðarhaf þ.á m. Biblíunnar. Gunilla er fædd í Svíþjóð en giftist ung til Íslands. Meira
6. mars 2004 | Fólk í fréttum | 179 orð | 1 mynd

Harakíri í Bæjarbíói

STEMNINGIN verður áfram alveg rammjapönsk í Bæjarbíói því í dag mun Kvikmyndasafnið sýna þar myndina Seppuko eða öðru nafni Harakíri. Myndin er frá 1962 og var gerð af Masaki Kobayashi. Meira
6. mars 2004 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Harkað á herstöðinni

Bandaríkin 2001. Skífan VHS/DVD. Bönnuð innan 16 ára. (98 mín.) Leikstjórn Gregor Jordan. Aðalhlutverk Joaquin Phoenix, Ed Harris, Scott Glenn. Meira
6. mars 2004 | Fólk í fréttum | 273 orð | 3 myndir

LAUGARDAGSBÍÓ

ERLING / Elling (2001) Engin tilviljun að þessi mynd skuli hafa farið sigurför um heiminn og meira að segja unnið hina þröngsýnu áhorfendur í hinu stóra vestri á sitt band. Meira
6. mars 2004 | Menningarlíf | 1091 orð | 1 mynd

Leikskáldið er hluti af heildinni

Höfundaleikhús Dramasmiðjunnar frumsýnir einþáttunginn Korter eftir Kristínu Elfu Guðnadóttur í Iðnó í dag kl. 15. Silja Björk Huldudóttir tók höfundinn tali auk þess að ræða við Hlín Agnarsdóttur, umsjónarmann Höfundaleikhússins, um starfsemina. Meira
6. mars 2004 | Menningarlíf | 117 orð

Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhúsinu kl.

Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhúsinu kl. 15 Dr. Riichi Miyake heldur opinn fyrirlestur um japanskt borgarskipulag. Nú þegar Japan færist frá hröðu vaxtartímabili yfir í tímabil minnkandi fólksfjölda hefur hönnun japansks borgarskipulags breyst. Meira
6. mars 2004 | Menningarlíf | 27 orð

Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir kl.

Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir kl. 15 Listamannsspjall. Anna Eyjólfsdóttir ræðir verk sín og skoðar sýninguna ásamt sýningargestum. Sýningin er samsýning Önnu, Ragnhildar Stefánsdóttur og Þórdísar Öldu... Meira
6. mars 2004 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Missy Elliott í raunveruleikaþætti

Rappdrottningin Missy Elliott ætlar að taka þátt í raunveruleikaþætti þar sem hópur ungra rappara mun ferðast um Bandaríkin með söngkonunni og keppa sín á milli í útsláttarkeppni. Meira
6. mars 2004 | Menningarlíf | 572 orð | 1 mynd

Myndverk af ólíkum toga

SPAUGSTOFUMENN, þeir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason, velja uppáhaldslistamenn sína á sýningu í sýningaröðinni Þetta vil ég sjá! sem opnuð verður í Gerðubergi í dag kl. 15. Meira
6. mars 2004 | Menningarlíf | 258 orð | 1 mynd

Orkuveita Reykjavíkur opnar fjölnota sýningarsal

Í HÖFUÐSTÖÐVUM Orkuveitu Reykjavíkur á Bæjarhálsi 1 hafa verið sett upp þrjú listaverk eftir þrjá af fimm listamönnum hússins og verða þau afhjúpuð kl. 16 í dag. Meira
6. mars 2004 | Fólk í fréttum | 402 orð | 1 mynd

"Stefnir í góð mál"

EINS og greint var frá í fimmtudagsblaðinu er Hilmir Snær Guðnason nú staddur úti í Þýskalandi vegna frumsýningar nýrrar myndar sem hann leikur aðalhlutverkið í. Meira
6. mars 2004 | Menningarlíf | 74 orð

Ragnarök í Norræna húsinu

RAGNARÖK Richards Wagners verða sýnd í Norræna húsinu kl. Meira
6. mars 2004 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

...Raymond og Malcolm

ÞEIR væru laglegir feðgar Raymond og Malcolm. En ef út í það er hugsað yrðu þeir ekki lengur vænlegt efni í gamanþátt því sá væri alltof venjulegur. Meira
6. mars 2004 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Skólahljómsveit heiðrar minningu stofnandans

SKÓLAHLJÓMSVEIT Kópavogs heldur vortónleika í Háskólabíói á sunnudag kl. 14. Tónleikarnir eru haldnir á afmælisdegi Björns Guðjónssonar sem lést sl. sumar. Meira
6. mars 2004 | Fólk í fréttum | 366 orð | 1 mynd

Úr kirkjugarðinum í djammið

UNNENDUR góðrar danstónlistar geta svo sannarlega vel við unað í kvöld því þá verður haldið upp á fimm ára afmæli Hugarástands á Kapital. Meira

Umræðan

6. mars 2004 | Aðsent efni | 395 orð | 1 mynd

Aukin þjónusta við geðsjúka

Hugarafl er kraftmikill og virkur hópur fólks sem vill sýna vilja sinn í verki í samvinnu við fagaðila... Meira
6. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 423 orð

Bændasamtökin og atvinnulíf sveitanna

Í Búnaðarriti gefnu út árið 2003 fyrir árið 2002, er margt fróðlegt að finna. Í rekstraryfirliti fyrir árið 2002 sést að tekjur til félagslegrar starfsemi Bændasamtakanna, eru rúmar 197 milljónir króna. Þar af eru rúmar 90 milljónir króna búnaðargjald. Meira
6. mars 2004 | Aðsent efni | 415 orð | 1 mynd

Falskar forsendur

Hinar þrjátíu "staðföstu" þjóðir hafa verið hafðar að ginningarfíflum. Meira
6. mars 2004 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Grænmetisverslun ríkisins

Spyrja má að lokum hversu stóran hluta verðbótaþátturinn á í "súperofsagróða" bankanna þessa dagana. Meira
6. mars 2004 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Hugleiðing um samkynhneigð og siðferði í Bandaríkjunum

Bandaríkin, undir forystu Bush forseta, stefna í allt aðra átt en mér virðist flestum Íslendingum hugnast. Meira
6. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 445 orð

Íslenski fjárhundurinn?

ÉG var að lesa grein í Morgunblaðinu og hélt að hún væri um íslenska fjárhundinn sem er mitt mikla uppáhald. Meira
6. mars 2004 | Aðsent efni | 740 orð | 2 myndir

Opið bréf til ORF-líftækni um erfðabreytt lyfjabygg

Óhjákvæmilegt er að meta hver áhrif það kann að hafa á hag og réttindi bænda, verði tekin upp erfðabreytt ræktun hérlendis. Meira
6. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 454 orð | 5 myndir

Ólögleg útvarpsstöð

FLESTUM ber saman um að útvarp Bandaríkjahers sem tók til starfa árið 1952 hafi haft örlagarík áhrif á íslenskt þjóðlíf og skipt sköpum um áhrif engilsaxneskrar tungu á íslenskt mál. Meira
6. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 304 orð

Rússnesk rúlletta á þjóðvegum ÉG vil...

Rússnesk rúlletta á þjóðvegum ÉG vil hvetja lesendur Morgunblaðsins til að lesa grein Pálma Stefánssonar sem birtist miðvikudaginn 25. febrúar um hættur í akstri á þjóðvegum landsins. Meira
6. mars 2004 | Aðsent efni | 815 orð | 1 mynd

Samfylking fyrir Kópavog

Málflutningur okkar í hverju máli er vandaður og traustur. Meira
6. mars 2004 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Staða kvikmyndagerðar á Íslandi gagnvart Ríkissjónvarpinu

Þetta er neyðarkall til þeirra sem hafa með stofnunina að gera, utan hennar, að veita viðunandi fjármagn til kaupa á íslensku efni. Meira
6. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 201 orð

Sterk myndlistarsýning á Mokka

ÉG gekk inn á Mokka föstudaginn 28. febrúar að gæða mér á súkkulaði. Í þetta sinn tók á móti mér annar andi en nokkru sinni fyrr í líki sýningar, sem tók skynjun mína alla strax í dyragættinni. Meira
6. mars 2004 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd

Um hjúskapinn

Alþingi breytir ekki Guðs lögum, en á þess jafnan kost að hafa þau að engu. Meira

Minningargreinar

6. mars 2004 | Minningargreinar | 352 orð | 1 mynd

ÁRNI EYVINDSSON

Árni Eyvindsson fæddist á Grímsstöðum á Grímsstaðaholti 13. febrúar 1940. Hann lést á heimili sínu 12. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 20. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2004 | Minningargreinar | 509 orð | 1 mynd

FINNBOGI BJARNASON

Finnbogi Bjarnason fæddist á Hóli í Ketildölum í Arnarfirði 27. júlí 1946. Hann lést á líknardeild Landspítalans 5. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð í kyrrþey að hans ósk hinn 13. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2004 | Minningargreinar | 68 orð

Ingibjörg Pálsdóttir

Við viljum með þessum orðum þakka þér fyrir gott samstarf og tryggð við okkur í gegnum árin. Þú sást um að strákunum á frystinum væri ekki kalt á höndunum, því vettlingarnir sem þú prjónaðir voru gulls ígildi. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2004 | Minningargreinar | 1276 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG PÁLSDÓTTIR

Ingibjörg Pálsdóttir fæddist á Blönduósi 7. ágúst 1928. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Páll Bjarnason, f. 30. júlí 1884, d. 27. febrúar 1968, og Jóhanna Alvilda Ólafsdóttir, f. 1. ágúst 1904,... Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2004 | Minningargreinar | 1750 orð | 1 mynd

JÓAKIM GUÐLAUGSSON

Jóakim Guðlaugsson fæddist í Hvammi í Höfðahverfi 19. janúar 1915. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 22. febrúar síðastliðinn. Foreldrar Jóakims voru Guðlaugur Jóakimsson bóndi á Bárðartjörn, f. í Litlagerði í Dalsmynni 25. mars 1877, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2004 | Minningargreinar | 1052 orð | 1 mynd

JÓNASÍNA BJARNADÓTTIR

Jónasína Bjarnadóttir fæddist í Alviðru í Dýrafirði 11. september 1908. Hún lést á dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 26. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Gunnjóna Vigfúsdóttir og Bjarni Sigurðsson, bændur í Dýrafirði. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2004 | Minningargreinar | 980 orð | 1 mynd

LEÓ GUÐLAUGSSON

Leó Guðlaugsson, húsasmíðameistari í Kópavogi, fæddist á Kletti í Geiradal í Barðastrandarsýslu 27. mars 1909. Hann lést í Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 14. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Digraneskirkju 26. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2004 | Minningargreinar | 296 orð | 1 mynd

REYNIR ÓLAFSSON

Reynir Ólafsson, sem best er þekktur fyrir afskipti sín af handbolta, er sjötugur í dag, laugardaginn 6. mars. Hann fæddist á Bræðraborgarstíg 4 í Reykjavík, þar sem hann bjó með foreldrum sínum og fjölskyldu. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2004 | Minningargreinar | 195 orð | 1 mynd

SVANHVÍT ÁGÚSTA GUÐMUNDSDÓTTIR

Svanhvít Ágústa Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 4. ágúst 1912. Hún lést á dvalarheimilinu Lundi 29. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Guðmundsdóttir, f. 29. apríl 1877, d. 20. október 1966, og Guðmundur S. Gunnarsson, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2004 | Minningargreinar | 1948 orð | 1 mynd

UNA KRISTÍN GEORGSDÓTTIR

Una Kristín Georgsdóttir fæddist í Hafnarsmiðjunni í Reykjavík 17. nóvember 1930. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut laugardaginn 21. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Svanborg Þórarinsdóttir, f. á Blönduósi 30. júlí 1906, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2004 | Minningargreinar | 50 orð

Þorlákur Stefánsson

Ég sendi þér kæra kveðju, nú komin er lífsins nótt. Þig umvefji blessun og bænir, ég bið að þú sofir rótt. Þó svíði sorg mitt hjarta þá sælt er að vita af því þú laus ert úr veikinda viðjum, þín veröld er björt á ný. (Þórunn Sigurðardóttir. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2004 | Minningargreinar | 1639 orð | 1 mynd

ÞORLÁKUR STEFÁNSSON

Þorlákur Stefánsson fæddist á Arnardrangi í Skaftárhreppi 14. janúar árið 1924. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 27. febrúar síðastliðinn. Þorlákur var sonur hjónanna Margrétar Davíðsdóttur, f. 21. nóvember 1891, d. 26. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 366 orð | 1 mynd

Hagnaður Pharmaco 3,5 milljarðar

HAGNAÐUR Pharmaco hf. á árinu 2003 nam 40,5 milljónum evra eftir skatta. Það svarar til um 3,5 milljarða íslenskra króna. Árið áður var hagnaður félagsins 32,3 milljónir evra, eða um 2,8 milljarðar króna. Meira
6. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 359 orð | 1 mynd

Hagnaður Samherja rúmur milljarður

SAMHERJI hf. hagnaðist um 1.067 milljónir króna eftir skatta á árinu 2003 en um 1.879 milljónir árið áður. Hagnaðurinn var nokkuð yfir meðalspá bankanna, sem gerðu ráð fyrir að hagnaðurinn yrði tæplega 950 milljónir króna. Meira
6. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 201 orð | 1 mynd

Lyfjaþróun hlýtur Nýsköpunarverðlaunin

LYFJAÞRÓUN hf. fékk Nýsköpunarverðlaun Rannís og Útflutningsráðs, sem voru veitt í níunda sinn í gær. Meira
6. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 139 orð

Ráðstefna um sölustarf

FYRIRTÆKIN Annata og Microsoft á Íslandi halda ráðstefnu um hámarksárangur í sölustarfi föstudaginn 12. mars næstkomandi. Ráðstefnan er ætluð framkvæmdastjórum og öðrum stjórnendum sölu- og markaðsmála. Meira
6. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Sífellt ný tækifæri fyrir innri vöxt

PHARMACO starfar á ákaflega margbreytilegum markaði, sem er í örri þróun, að því er segir í tilkynningu félagsins vegna uppgjörs ársins 2003. Meira

Fastir þættir

6. mars 2004 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . 9. mars næstkomandi verður sextugur Valdimar Tómasson viðskiptafræðingur . Af þessu tilefni mun hann taka á móti gestum í dag, laugardaginn 6. mars, frá kl. 17, í sal FÍH, Rauðagerði 27,... Meira
6. mars 2004 | Árnað heilla | 64 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 6. mars, er sjötugur Reynir Ólafsson, Hagalandi 2, Mosfellsbæ , áður að Vesturbergi 173, kvæntur Margréti Hallgrímsdóttur . Reynir starfaði síðast hjá Vinnueftirliti ríkisins. Meira
6. mars 2004 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 6. mars, er áttræður Sverrir Jónsson, fyrrverandi stöðvarstjóri, Kirkjusandi 1. Hann er að heiman í... Meira
6. mars 2004 | Fastir þættir | 1650 orð | 4 myndir

Aðeins það sem þú getur gert skiptir máli

Magnus Eliason, stjórnmálamaður með meiru í Winnipeg í Kanada, er einn helsti sögumaðurinn í hópi Vestur-Íslendinga. Hann hefur marga fjöruna sopið á rúmlega níu áratugum og vakið athygli á mörgum sviðum. Steinþór Guðbjartsson hljóp með honum yfir farinn veg. Meira
6. mars 2004 | Fastir þættir | 202 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Suður spilar fjögur hjörtu og tekur góða ákvörðun í byrjun. En það þarf að fylgja stuðinu eftir: Suður gefur; allir á hættu. Meira
6. mars 2004 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag, laugardaginn 6. mars, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Elín Stefánsdóttir og Magnús Gunnlaugsson, Miðfelli 5 í Hrunamannahreppi. Þau halda upp á daginn með börnum, tengdabörnum, barnabörnum og systkinum... Meira
6. mars 2004 | Í dag | 597 orð | 5 myndir

Hannes Hlífar í 1.-3. sæti

1.-3. mars 2004 Meira
6. mars 2004 | Í dag | 1600 orð | 1 mynd

Kirkjuvika í Akureyrarkirkju KIRKJUVIKAN er haldin...

Kirkjuvika í Akureyrarkirkju KIRKJUVIKAN er haldin annað hvert ár og er fastur liður í starfi Akureyrarkirkju. Tilgangurinn með henni er að vekja athygli á safnaðarstarfinu og ná til fólks með fjölbreyttri og áhugaverðri dagskrá. Meira
6. mars 2004 | Í dag | 3517 orð | 1 mynd

(Matt. 15.)

Guðspjall dagsins: Kanverska konan. Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar. Meira
6. mars 2004 | Dagbók | 451 orð

(Rm. 15, 5.-7.)

Í dag er laugardagur 6. mars, 66. dagur ársins 2004. Orð dagsins: En Guð, sem veitir þolgæðið og huggunina, gefi yður að vera samhuga að vilja Krists Jesú, til þess að þér allir saman einum munni vegsamið Guð og föður Drottins vors Jesú Krists. Meira
6. mars 2004 | Fastir þættir | 116 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. c4 e6 2. Rf3 Rf6 3. g3 d5 4. Bg2 Be7 5. 0-0 0-0 6. d4 dxc4 7. Dc2 a6 8. a4 Bd7 9. Dxc4 Bc6 10. Bg5 a5 11. Rc3 Ra6 12. Had1 Rb4 13. Bxf6 Bxf6 14. e4 b6 15. Hfe1 Bb7 16. Db3 c6 17. h4 Db8 18. e5 Be7 19. Meira
6. mars 2004 | Viðhorf | 806 orð

Undarlegar ákvarðanir

Af undarlegum ákvörðunum fjögurra ráðherra er sú ákvörðun dómsmálaráðherra að fjárfesta í fleiri víkingum sú eina sem er augljóslega meðvituð. Enginn ætti þó að velkjast í vafa um að aðgerðarleysi, hjáseta og þögn eru líka ákvarðanir, þótt betur dulbúnar séu. Meira
6. mars 2004 | Dagbók | 55 orð

VAKRI SKJÓNI

Hér er fækkað hófaljóni, - heiminn kvaddi vakri Skjóni. Enginn honum frárri fannst. Bæði mér að gamni og gagni góðum ók ég beizlavagni, til á meðan tíminn vannst. Á undan var ég eins og fluga, - oft mér dettur það í huga, af öðrum nú þá eftir verð. Meira
6. mars 2004 | Fastir þættir | 425 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji las erlenda frétt í vikunni um að skyndibitakeðjan McDonalds væri að reyna að hætta að bjóða upp á "ofurstærðir" til sölu í Evrópu og það þrátt fyrir að eftirspurnin sé nokkur. Meira

Íþróttir

6. mars 2004 | Íþróttir | 733 orð

Aftur tókst ÍR að jafna

STURLA Ásgeirsson tryggði ÍR-ingum annað stigið gegn Íslandsmeisturum Hauka að Ásvöllum í gærkvöldi. Sturla jafnaði metin, 34:34, úr vítakasti 8 sekúndum fyrir leikslok en liðin, sem léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð, buðu upp á allt sem prýða þarf góðan handboltaleik, hraða, spennu, sveiflur og glæsileg tilþrif á báða bóga. Meira
6. mars 2004 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Arsenal í sviðsljósinu á Fratton Park

PORTSMOUTH og Arsenal, sem eigast við í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í kvöld á Fratton Park, hafa tvsivar áður glímt í bikarkeppninni. Arsenal hafði betur í bæði skiptin - fyrst 1932 og síðan 1971. Meira
6. mars 2004 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Ásgeir aftur til Stuttgart?

ÁSGEIR Sigurvinsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, og Karl Allgöwer eru líklegastir til að taka við starfi framkvæmdastjóra þýska félagsins Stuttgart að þessu keppnistímabili loknu, að mati dagblaðsins Stuttgarter Nachrichten. Felix Magath hefur verið bæði þjálfari og framkvæmdastjóri liðsins en vill einbeita sér að þjálfuninni og fá öflugan mann sér við hlið í starf framkvæmdastjóra. Meira
6. mars 2004 | Íþróttir | 580 orð | 1 mynd

Bikarmeisturunum kippt niður á jörðina

VALSMENN kipptu bikarmeisturum KA niður á jörðina í gærkvöldi eftir sigurinn í bikarkeppninni um síðustu helgi. Leikmenn Vals báru enga virðingu fyrir andstæðingum sínum, tóku þá engum vettlingatölum og unnu stórsigur, 33:26, eftir að hafa náð mest níu marka forskoti skömmu fyrir leikslok og verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11. Meira
6. mars 2004 | Íþróttir | 426 orð

Gönguhraði í Garðabæ

Framarar gerðu góða ferð í Garðabæinn í gærkvöldi þegar liðið mætti Stjörnunni í RE/MAX úrvalsdeild karla í handknattleik. Gestirnir fóru létt með vængbrotið lið Stjörnunnar og sigruðu með fimm mörkum, 31:26, eftir að heimamenn skoruðu síðustu fjögur mörkin. Eftir leikinn eru bæði lið með 10 stig í 5.-6. sæti. Meira
6. mars 2004 | Íþróttir | 93 orð

Hamar yfir launaþakinu

EFTIRLITSNEFND Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, hefur ákveðið að sekta úrvalsdeildarlið Hamars um kr. 50.000 þar sem félagið notaði Pétur Ingvarsson þjálfara liðsins í leik Hamars og KR sem fram fór 29. febrúar sl. Meira
6. mars 2004 | Íþróttir | 630 orð

HANDKNATTLEIKUR Haukar - ÍR 34:34 Ásvellir,...

HANDKNATTLEIKUR Haukar - ÍR 34:34 Ásvellir, Hafnarfirði, úrvalsdeild karla, RE/MAX-deildin, föstudaginn 5. mars 2004. Gangur leiksins : 2:0, 4:3, 7:3, 10:4, 14:7, 14:10, 16:13 , 16:15, 19:18, 21:22, 22:24, 27:27, 32:30, 33:33, 34:33, 34:34 . Meira
6. mars 2004 | Íþróttir | 113 orð

Heiðar í átta manna úrslit

HEIÐAR Davíð Bragason úr GKj er kominn í 8-manna úrslit á Opna spænska meistaramótinu í golfi sem fram fer á Desert Springs-vellinum í Almeria. Meira
6. mars 2004 | Íþróttir | 462 orð | 1 mynd

HK hristi af sér slenið

LENGI framan af höfðu HK-menn undirtökin gegn Gróttu/KR á Seltjarnarnesi í gærkvöldi en misstu þessi tök um miðjan síðari hálfleik. Það var ekki fyrr en þjálfari þeirra tók leikhlé að hann náði að rétta kúrsinn og menn hans hristu af sér slenið, skoruðu 6 mörk á móti tveimur og unnu síðan 29:26. Þrátt fyrir sigurinn er HK enn í neðsta sæti úrvalsdeildarinnar en það vantar ekki mikið uppá til að fara upp í miðja deild. Meira
6. mars 2004 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

* ÍSLENSKA kvennalandsliðið í borðtennis vann...

* ÍSLENSKA kvennalandsliðið í borðtennis vann í gær fyrsta sigur sinn í 4. deild á heimsmeistaramótinu í Katar , þegar liðið lagði lið Kenýju með 3 vinningum gegn tveimur. Halldóra S. Meira
6. mars 2004 | Íþróttir | 76 orð

KSÍ fær 4.200 miða

ENSKA knattspyrnusambandið hefur tilkynnt Knattspyrnusambandi Íslands að það hafi tekið frá allt að 4.200 miða fyrir stuðningsmenn íslenska landsliðsins þegar Ísland og England mætast í vináttulandsleik á City of Manchester-leikvanginum 5. Meira
6. mars 2004 | Íþróttir | 216 orð

Leifur hættur hjá FIBA

LEIFUR S. Meira
6. mars 2004 | Íþróttir | 78 orð

Leikið á Villa Park og Old Trafford

ENSKA knattspyrnusambandið ákvað í gær að undanúrslitaleikirnir í bikarkeppninni verða leiknir á Villa Park í Birmingham og Old Trafford í Manchester. Ef Manchester United nær að leggja Fulham að velli leikur liðið á Villa Park í undanúrslitum. Meira
6. mars 2004 | Íþróttir | 351 orð | 1 mynd

Sannfærandi Skagamenn

EF Íslandsmótið í knattspyrnu hæfist í næstu viku myndi ég ekki hika við að spá Skagamönnum Íslandsmeistaratitlinum og KR-ingum erfiðri fallbaráttu. Slíkur var munurinn á gömlu erkifjendunum þegar þeir áttust við í Meistarakeppni KSÍ í Egilshöllinni í gærkvöld. Skagamenn gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik, skoruðu þá þrjú mörk, og sigurinn var ekki í hættu eftir það. Lokatölur 3:0 og ÍA er meistari meistaranna í fimmta skipti. Meira
6. mars 2004 | Íþróttir | 88 orð

um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild kvenna: Framhús: Fram - Stjarnan 13 Hlíðarendi: Valur - FH 16 Vestmannaeyjar: ÍBV - KA/Þór 13 1. deild karla: Varmá: Afturelding - ÍBV 14 Sunnudagur: Úrvalsdeild karla, RE/MAX-deild: Austurberg: ÍR - Stjarnan 19. Meira
6. mars 2004 | Íþróttir | 363 orð | 1 mynd

* VEIGAR Páll Gunnarsson lék með...

* VEIGAR Páll Gunnarsson lék með KR gegn ÍA í Meistarakeppni KSÍ í gærkvöld þrátt fyrir deilurnar um samning hans og fyrirhugaða brottför hans til Stabæk í Noregi . Meira
6. mars 2004 | Íþróttir | 108 orð

Þak yfir höfuðið í Víkinni

NÝLIÐAR Víkings í úrvalsdeildinni í knattspyrnu ætla að sjá áhorfendum á leikjum liðsins fyrir þaki yfir höfuðið í sumar. Meira
6. mars 2004 | Íþróttir | 109 orð

Þórey úr leik á HM

ÞÓREY Edda Elísdóttir er úr leik í stangarstökkskeppni heimsmeistaramótsins í frjálsíþróttum í Búdapest. Hún felldi 4,35 metra í þrígang og verður því ekki með í úrslitum í dag. Hún endaði í 15. sæti. Meira
6. mars 2004 | Íþróttir | 217 orð

Þrír úr liði Leicester sæta alvarlegum ákærum

ÞRÍR leikmenn enska knattspyrnufélagsins Leicester eru áfram í varðhaldi í Cartagena á Spáni en sex hefur verið sleppt gegn tryggingu. Meira
6. mars 2004 | Íþróttir | 386 orð | 1 mynd

* ÞRÓTTI úr Reykjavík hefur verið...

* ÞRÓTTI úr Reykjavík hefur verið úrskurðaður 3:0 sigur gegn Stjörnunni í efri deild deildabikars karla í knattspyrnu. Meira

Úr verinu

6. mars 2004 | Úr verinu | 248 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 182 127 171...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 182 127 171 10 1,710 Skrápflúra 50 50 50 46 2,300 Steinbítur 30 24 24 214 5,184 Undþorskur 20 20 20 219 4,380 Ýsa 40 30 38 40 1,500 Þorskur 139 44 66 1,893 125,849 Samtals 58 2,422 140,923 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gullkarfi... Meira
6. mars 2004 | Úr verinu | 188 orð | 1 mynd

Góð rækjuveiði í Ormagryfjunni

ÞAÐ hefur verið góð úthafsrækjuveiði úti fyrir Norðurlandi að undanförnu og hjá rækjuverksmiðju Íshafs hf. á Húsavík lönduðu þrjú skip um 100 tonnum á einum sólarhring. Meira
6. mars 2004 | Úr verinu | 208 orð | 1 mynd

Sigurbjörg ST seld úr landi

TOGBÁTURINN Sigurbjörg ST frá Hólmavík hefur verið seldur til Englands. Kaupandinn er rannsóknarstofan Plymoth Marine Labratory og verður báturinn að öllum líkindum nýttur til hafrannsókna. Meira

Barnablað

6. mars 2004 | Barnablað | 124 orð | 1 mynd

Af hverju er hlaupár?

Það eru 365 dagar í venjulegu ári en á hlaupári bætist einn dagur við árið þannig að dagarnir verða 366. Þetta er gert vegna þess að jörðin er örlítið lengur en eitt ár að fara í kringum sólina eða 365 daga, 6 klukkustundir, 9 mínútur og 9 sekúndur. Meira
6. mars 2004 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Andrea Rún Smáradóttir, sem er í...

Andrea Rún Smáradóttir, sem er í Borgaskóla, teiknaði þessa mynd sem hlaut verðlaun í skákmyndasamkeppni Hróksins í síðustu... Meira
6. mars 2004 | Barnablað | 128 orð | 1 mynd

Bara að þora

Nafn: Elísa Óðinsdóttir Aldur: Fjórtán ára Heimabyggð: Kópavogur Er gaman að vera á snjóbretti? Já, það er alveg geðveikt gaman. Hvað ertu búin að vera lengi á bretti? Bara núna í vetur. Hvað ferðu oft? Ég fer oftast þegar það er opið um helgar. Meira
6. mars 2004 | Barnablað | 51 orð | 1 mynd

Dularfull tákn

Krakkarnir á myndinni eru að tala um höfuðborg á Norðurlöndum. Dularfullu táknin á myndinni standa öll fyrir ákveðinn bókstaf í nafni borgarinnar og þið eigið að komast að því hvaða borg það er með því að setja réttu stafina í reitina fyrir neðan táknin. Meira
6. mars 2004 | Barnablað | 39 orð | 3 myndir

Eins og þið sjáið er nornin...

Eins og þið sjáið er nornin á myndinni í óvenju góðu skapi í dag enda er hún á leið í afmæli. Getið þið hjálpað henni að finna stystu leiðina í afmælið þannig að hún komi ekki allt of... Meira
6. mars 2004 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Eitthvað er hann nú skrýtinn sjóræninginn...

Eitthvað er hann nú skrýtinn sjóræninginn á þessari mynd. Getið þið fundið út úr því hver af myndaræmunum við hliðina á honum passar best inn í miðjuna á honum? Meira
6. mars 2004 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd

Grétar Guðmundsson, sem á heima á...

Grétar Guðmundsson, sem á heima á Siglufirði, teiknaði þessa verðlaunamynd fyrir... Meira
6. mars 2004 | Barnablað | 308 orð | 2 myndir

Hressir hlaupárskrakkar

Voruð þið nokkuð boðin í afmæli síðasta sunnudag? Ef þið eruð svo heppin að þekkja einhvern sem átti afmæli á sunnudaginn vitið þið alveg örugglega hvað það er sérstakt að eiga afmæli 29. febrúar. Meira
6. mars 2004 | Barnablað | 218 orð | 1 mynd

Hvað á ég að gera?

Ef þið eigið einhvern tíma erfitt með að ákveða hvað þið eigið að gera getið þið búið ykkur til skemmtilegan leik sem heitir einmitt "Hvað á ég að gera? Meira
6. mars 2004 | Barnablað | 151 orð | 1 mynd

Hvað segja skuggarnir?

Hafið þið einhvern tíma tekið eftir því hvernig skuggarnir okkar breytast yfir daginn. Snemma morguns og seint að kvöldin eru skuggarnir mjög langir en um hádegisbil eru þeir mun styttri. Meira
6. mars 2004 | Barnablað | 471 orð | 2 myndir

Hvað veistu um tímann?

Tíminn er svolítið skrýtið fyrirbæri sem fólk upplifir á mjög misjafnan hátt. Þannig óska krakkar þess til dæmis oft að tíminn líði hraðar en hann gerir þannig að þau verði fljótari að stækka og verða fullorðin. Meira
6. mars 2004 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Jóhann Karlsson, sem er í 5.

Jóhann Karlsson, sem er í 5. x í Kársnesskóla, teiknaði þessa mynd sem vann til verðlauna í... Meira
6. mars 2004 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Matthías, sem er í 3.

Matthías, sem er í 3. b í Suðurhlíðarskóla, teiknaði þessa mynd sem vann verðlaun í... Meira
6. mars 2004 | Barnablað | 556 orð | 2 myndir

Ný og spennandi vetraríþrótt

Á undanförnum árum hafa fleiri og fleiri íslenskir krakkar farið að renna sér á snjóbrettum. Snjóbrettaíþróttin er frekar ný miðað við flestar aðrar íþróttir en snjóbrettin komu fyrst fram í Bandaríkjunum fyrir fjörutíu árum. Meira
6. mars 2004 | Barnablað | 198 orð | 1 mynd

Teiknið Ólympíuleikamynd

Nú fer hver að verða síðastur að skila inn myndum í myndasamkeppnina Ólympíuleikar ímyndunaraflsins en skilafrestur keppninnar rennur út miðvikudaginn 10. mars. Meira
6. mars 2004 | Barnablað | 97 orð | 1 mynd

Æfi daglega

Nafn: Halldór Helgason. Aldur: Þrettán ára. Heimabyggð: Akureyri. Er gaman að vera á snjóbretti? Já, mér finnst það gaman. Sérstaklega að stökkva. Ertu búinn að vera lengi á bretti? Þetta er fjórða árið mitt. Af hverju byrjaðirðu? Meira

Lesbók

6. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 711 orð | 1 mynd

DÆGRASTYTTING Á VÍGSTÖÐVUNUM

1903: JÓN JÓNSSON OG NAFNARNIR "Bjarki skorar á alla íslenska foreldra sem vilja sonum sínum vel að forða þeim undan nafninu Jón Jónsson. Það getur oft komið þeim illa og bakað þeim ýmisleg óþægindi," sagði í austfirska blaðinu Bjarka 6. Meira
6. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 679 orð | 2 myndir

ER GEYMSLURÝMI HEILANS ÓENDANLEGT?

Hvers vegna skelfur maður úr kulda, hvað getið þið sagt mér um rauða blettinn á Júpíter, hvers vegna fá menn snjóblindu, hver er starfslýsing umboðsmanns Alþingis og hvar hafa rúnasteinar helst fundist? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum og hægt er að lesa svörin á slóðinni www.visindavefur.hi.is Meira
6. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1303 orð | 8 myndir

FALL, RIS OG FALL GLAUMGOSANS

Auglýsingakarlinn verður seint flókin breysk persóna, enda er hann iðulega dreginn fáum dráttum. Í tilefni af ráðstefnu um möguleika karlmennskunnar greindi GUNNAR HERSVEINN nokkrar ímyndir karla í nýjum íslenskum auglýsingum - eins og glaumgosann. Meira
6. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 790 orð | 1 mynd

FERÐ Á NORÐURSLÓÐIR

Þriðjudaginn 9. mars kl. 20.00 les Klaus Böldl valda kafla úr bók sinni Die fernen Inseln í Goethe-Zentrum. Fyrir bókina hlaut hann Hermann Hesse-bókmenntaverðlaunin 2003. Meira
6. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 818 orð | 2 myndir

Fjórða Marían

STRENGJALEIKHÚSIÐ frumsýnir í kvöld nýtt íslenskt verk, einleikinn Þrjár Maríur, eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur, á Litla sviði Borgarleikhússins. Meira
6. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 996 orð | 2 myndir

Hið stóra samhengi

Til 26. maí. Meira
6. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 828 orð

Í FAÐMI SÚLUDANSMEYJA

Það leynir sér ekki að ég er lagstur í lestur á DV . Leturstærðin á fyrirsögninni er þó því miður minni en æskilegt hefði verið og hún mætti vera í RAUÐU! Meira
6. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1004 orð | 1 mynd

JAÐRAR VIÐ TEPRURITSKOÐUN

Það er ekki á hverjum degi sem Íslendingi gefst kostur á að leikstýra í Ástralíu. Um þessar mundir er hins vegar verið að sýna uppfærslu Þorleifs Arnar Arnarssonar á leikverkinu Kitchen eftir Vanessu Badham á Adelaide-jaðarlistahátíðinni í Suður-Ástralíu. SILJA BJÖRK HULDUDÓTTIR sló á þráðinn til Þorleifs Arnar og fékk að heyra allt um ævintýrið. Meira
6. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 326 orð | 3 myndir

Játningar Max Tivolis

BÓK rithöfundarins Andrew Sean Greer, sem lítið hefur borið á til þessa, hefur hlotið mikið hrós Pulitzer-verðlaunahafanna Michaels Cunningham og Michaels Chabon sem lagt hafa sig fram um að lofa höfundinn. Meira
6. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 897 orð | 4 myndir

Laugardagur Nýja sviði Borgarleikhússins kl.

Laugardagur Nýja sviði Borgarleikhússins kl. 15.15 Caput flytur fimm verk í 15.15 tónleikasyrpunni, eftir Alfred Schnittke og frumflytur nýtt verk eftir Hildigunni Rúnarsdóttur, Kemur kvöld, við ljóð Guðmundar Böðvarssonar. Meira
6. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 961 orð

MANNRÉTTINDI OG HEIMASTJÓRN

Að undanförnu hefur þess verið minnst að 100 ár eru liðin síðan Íslendingar fengu heimastjórn. Þá fluttist framkvæmdavaldið inn í landið, Reykjavík varð höfuðborg og mikið gekk á í þjóðlífinu. Meira
6. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 437 orð | 1 mynd

Með yfirveguðum augum

KJARTAN Sigurjónsson, organisti Digraneskirkju og formaður Félags íslenskra organleikara, heldur tónleika í Hjallakirkju kl. 20 annað kvöld. Meira
6. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 225 orð | 1 mynd

Myndbandsverk frumsýnt í Safni

Í SAFNI verður opnuð sýning á nýju verki eftir Finn Arnar Arnarson kl. 14 í dag, laugardag. Um er að ræða frumsýningu á myndbandsverkinu "Cod". Í fréttatilkynningu frá Safni segir m.a. Meira
6. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 351 orð

Myndlist Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Kjartan Guðjónsson.

Myndlist Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Kjartan Guðjónsson. Björk Bjarkadóttir. Til 20. mars. Gallerí Kling og Bang: Eirún Sigurðardóttir. Til 28. mars. Gallerí Sævars Karls: Inga Elín og Ragnheiður Ingunn. Til 18. mars. Meira
6. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 144 orð

Möguleikar karlmennskunnar

MÖGULEIKAR karlmennskunnar er heiti á ráðstefnu um karlmennskur í fortíð, nútíð og framtíð sem haldin er í Aðalbyggingu Háskóla Íslands í gær og í dag. Ráðstefnan er á vegum Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum við HÍ. Í gær var m.a. Meira
6. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 481 orð

NEÐANMÁLS

I Við upphefjum inntakið. Merkingin er merkileg. List er ekki list nema hún hafi inntak. Afstraktið var tæpast list vegna þess að það þótti merkingarlítið. Módernisminn var tæpast list vegna þess að hann þótti merkingarlítill. Meira
6. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1097 orð | 7 myndir

NÝJAR VÍDDIR Í SAMTÍMALIST FRÁ ASÍU

Þriggja ára sýningarverkefni hófst í Asíu í apríl árið 2000 er bar heitið "Í byggingu" og náði hámarki við opnun lokasýningarinnar í Tókýó í desember árið 2002. Þarna sýndu listamenn frá sjö Asíulöndum, Japan, Kína, Suður-Kóreu, Filippseyjum, Indónesíu, Taílandi og Indlandi. Meira
6. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1462 orð | 1 mynd

ÓENDANLEIKI OG ENDURTEKNING

Menn urðu forviða yfir hugmynd Nietzsches um eilífa endurtekningu hins sama, en hvað má þá segja um hugmyndir síðari tíma manna um að það sé til annar heimur nákvæmlega eins og sá sem við lifum í. Meira
6. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 109 orð

Ritarafugl í Kling og Bang

MYNDLISTARSÝNING Eirúnar Sigurðardóttur Sundur/saman verður opnuð í Galleríi Kling og Bang, Laugavegi 23, kl. 16 í dag, laugardag. Af tilefninu hefur Eirún flutt til landsins ritarafugl. Meira
6. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1608 orð | 1 mynd

SAMKOMUHÚSIÐ Á AKUREYRI

Í dag verður Samkomuhúsið á Akureyri aftur tekið í notkun eftir gagngerar endurbætur sem hófust síðasta vor. Í þessari grein er saga hússins og starfseminnar sem þar hefur farið fram rifjuð upp. Meira
6. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 344 orð | 2 myndir

Samræða listar og sögu

NEUE Nationalgalerie-safnið í Berlín hýsir um þessar mundir safn nútímalistaverka frá Museum of Modern Art, MOMA, í New York sem nú sætir umfangsmiklum endurbótum. Meira
6. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 319 orð | 1 mynd

Schnittke og Hildigunnur í forgrunni

FIMM verk eftir Alfred Schnittke verða flutt af Caput í 15:15-tónleikasyrpunni á Nýja sviði Borgarleikhússins kl. 15.15 í dag. Ennfremur verður frumflutt nýtt verk eftir Hildigunni Rúnarsdóttur, Kemur kvöld. Meira
6. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2799 orð | 1 mynd

SUNDURÞYKKJA Í SÁL OG LÍKAMA

Áhugasamur veiðimaður og einlægur verndari málleysingja. Neytandi grófrar fæðu og grænmetisæta. Barnslega orþódox kristinn maður og froðufellandi andstæðingur kirkjunnar. Mikill listamaður og einstaklingur sem fyrirleit listir. Lostafullur lífsnautnamaður og meinlætamaður. Allt þetta og meira var rússneski rithöfundurinn Lév Tolstoj. Hér er saga hans rakin. Meira
6. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 286 orð | 1 mynd

TIL BALLERUP MEÐ NIELS

Til Ballerup með Niels Lyngsø Það er varla tilviljun að hin rætna umfjöllun hins danska gagnrýnanda birtist aðeins fjórum dögum áður en dómnefndin til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár hittist til að velja verðlaunahafann. Meira
6. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 57 orð

TIL ÞÍN

Það er allt dimmt ekki einu sinni snjór til að lýsa heiminn en Leonard Cohen í útvarpinu hjá aðventuljósunum ég lyfti glasi skála við hann meðan ég bíð meðan ég hlusta á ljóðrænan sönginn fer um mig hrollur þegar mér hlýnar um hjartað við sönginn hans,... Meira
6. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 46 orð

ÞJÓTA VORVINDAR

Þjóta vorvindar vötn kætast flýgur fugl andar ástúð um auðn og dal leikur lífs Blása laufvindar yfir lyngheiði hægt og hljótt bera ilm blóma bera angan heys bera þrá Fara kulvindar um keldusef boða haust rugga blaðvana birkirenglum stynja strá Kemba... Meira
6. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 15 orð

Þrjár Maríur

eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur Leikstjórn: Catriona Macphie Leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir Tónlist: Kjartan Ólafsson Lýsing: David Walters Leikari: Kristjana... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.