Greinar þriðjudaginn 9. mars 2004

Forsíða

9. mars 2004 | Forsíða | 127 orð

33,9% stjórnenda eru konur

NORSK stjórnvöld eru vel á veg komin með að ná fram því markmiði að a.m.k. 40% stjórnenda í opinbera geiranum verði konur. Náist það yrði Noregur fyrsta landið til að tryggja svo hátt hlutfall kvenna í opinberum stjórnunarstöðum. Meira
9. mars 2004 | Forsíða | 101 orð

Aðgæslu þörf í ríkisfjármálum

GREININGARDEILD Landsbankans telur að kjarasamningar Starfsgreinasambandsins og Flóabandalagsins séu viðunandi og ógni ekki efnahagslegum stöðugleika á næstu árum. Meira
9. mars 2004 | Forsíða | 225 orð

Samningur talinn auka kaupmátt um 1-2% á ári

AÐ MATI sérfræðinga Starfsgreinasambandsins mun nýundirritaður kjarasamningur skila félagsmönnum 1-2% kaupmáttaraukningu á samningstímanum, sem er fjögur ár. Meira
9. mars 2004 | Forsíða | 232 orð | 1 mynd

Stjórnarskrá undirrituð í Írak

FULLTRÚAR í íraska framkvæmdaráðinu skrifuðu í gær undir bráðabirgðastjórnarskrá fyrir Írak við hátíðlega athöfn í Bagdad. Meira
9. mars 2004 | Forsíða | 101 orð | 1 mynd

Vegaskemmdir í miklum vatnavöxtum

VEGIR hafa skemmst á Suður- og Vesturlandi í miklum vatnavöxtum vegna úrhellisins og þíðunnar undanfarna daga og mikil flóð í Hvítá í Árnessýslu settu um 800 hektara af ræktuðu landi á kaf og fólk varð innlyksa á bæjum á Auðsholtstorfunni svonefndu í... Meira

Baksíða

9. mars 2004 | Baksíða | 67 orð | 1 mynd

Börn í bleytunni

ÞAÐ ER fátt skemmtilegra en þegar rignir og pollar myndast um allt. Í það minnsta er það skoðun flestra barna, sem njóta þess að leika sér í litríkum regngöllum þegar votviðrasamt er. Meira
9. mars 2004 | Baksíða | 388 orð | 1 mynd

Fituvandinn fylgir manni

Börn sem eiga feita foreldra eru helmingi líklegri til að glíma sjálf við offituvandamál á fullorðinsárum en aðrir. Þetta er meðal niðurstaðna langtímarannsóknar á vegum Óslóarháskóla. Meira
9. mars 2004 | Baksíða | 205 orð

Frakkarnir voru ekki í skálanum í Nýjadal

FRAKKARNIR tveir, sem leitað hefur verið á Sprengisandsleið, voru ekki í skálanum í Nýjadal þegar björgunarsveitarmenn frá Hellu og Hvolsvelli komu þangað í gærkvöldi og engin ummerki voru um að þeir hefðu verið þar. Meira
9. mars 2004 | Baksíða | 415 orð | 1 mynd

Hreyfing gerir vart við sig

Maður fer að finna fyrir hreyfingum um miðbik meðgöngunnar. Þær eru vægast sagt yndislegar þó að ég viti eiginlega ekki hvernig ég á að lýsa þeim með orðum. Meira
9. mars 2004 | Baksíða | 380 orð | 1 mynd

Í algjöru myrkviði þar til nú

NÝ TÆKNI, svonefnt holsjárhylki, sem er íslenskt heiti yfir örsmáa myndavél, gerir kleift að rannsaka smáþarmana eða mjógirnið, um 6 metra langan hluta meltingarvegarins, þar sem hefðbundnar röntgenrannsóknir og speglanir eru ekki nægilega nákvæmar. Meira
9. mars 2004 | Baksíða | 71 orð

Jón Garðar sigraði Ehlvest

JÓN Garðar Viðarsson sigraði eistneska stórmeistarann Jan Ehlvest í annarri umferð Reykjavíkurskákmótsins sem fram fór í gær. Norska undrabarnið Magnus Carlsen tapaði fyrir hollenska stórmeistaranum Jan H. Meira
9. mars 2004 | Baksíða | 348 orð | 5 myndir

Ljósir lokkar í öllum síddum

Nýja vor- og sumarhárlínan frá Intercoiffure hefur nú litið dagsins ljós. Guðbjörn Sævar sagði tískuna kalla eftir ljóshærðum kvenmönnum og dökkhærðum karlmönnum. Meira
9. mars 2004 | Baksíða | 260 orð

Útgerðarfélagið Festi selt í þremur hlutum

NÚ ER verið að ganga frá sölu útgerðarfélagsins Festar til þriggja aðila. Þeir kaupa misstóran hlut af eignum Festar; Grandi kaupir 1,5% loðnukvótans, Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði 0,5% og Skinney-Þinganes það sem eftir stendur. Meira
9. mars 2004 | Baksíða | 144 orð | 1 mynd

Þriðji hver faðir nýtir ekki allt fæðingarorlofið

ÞRIÐJI hver karlmaður sem fer í fæðingarorlof nýtir sér ekki allan sinn þriggja mánaða orlofsrétt og þurfa lög um fæðingarorlof að draga hina "svifaseinu" feður inn í nútímann að mati Sigríðar Lillýjar Baldursdóttur, fyrrverandi... Meira

Fréttir

9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 226 orð

400 milljónir veittar til landkynningar

ALLS bárust 122 umsóknir um samstarfsverkefni í markaðsverkefnum erlendis til Ferðamálaráðs Íslands. Samgönguráðherra fól skrifstofu ráðsins framkvæmd verkefnanna í framhaldi af ákvörðun um opinber framlög til markaðsverkefna. Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

496 leituðu til Stígamóta á síðasta ári

SAMTALS leituðu 496 einstaklingar til Stígamóta á síðasta ári og voru 251 að koma þangað í fyrsta skipti, að því er kemur fram í ársskýrslu samtakanna fyrir 2003 sem kynnt var í gær en þá fögnuðu samtökin 14 ára afmæli. Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 391 orð | 3 myndir

800 hektarar af túnum undir vatni

MIKIÐ flóð í Hvítá í Árnessýslu náði hámarki sínu í gærkvöld eftir stöðugan og mikinn vöxt í gær og setti um 800 hektara af ræktuðu landi á kaf að sögn Steinars Halldórssonar, bónda í Auðsholti 4 á Auðsholtstorfunni svonefndu í Hrunamannahreppi. Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 769 orð | 2 myndir

80% feðra hafa tekið fæðingarorlof frá 2001

ÞRIÐJI hver karlmaður sem fer í fæðingarorlof nýtir sér ekki allan sinn þriggja mánaða orlofsrétt og þurfa lög um fæðingarorlof að draga hina "svifaseinu" feður inn í nútímann að mati Sigríðar Lillýjar Baldursdóttur, fyrrverandi... Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 246 orð

88% krafna vegna ölvunaraksturs

ENDURKRÖFUNEFND sem starfar vegna umferðarlagabrota bárust 117 ný mál til úrskurðar á seinasta ári og samþykkti nefndin endurkröfu að öllu leyti eða hluta í 104 málum. Nefndin starfar skv. Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 442 orð

Aðalfundur Foreldrafélags barna með ADHD ,...

Aðalfundur Foreldrafélags barna með ADHD , áður Foreldrafélag misþroska barna, verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 9. mars í Safnaðarheimili Háteigskirkju kl. 20. Gengið er inn frá bílastæðinu. Meira
9. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 519 orð | 3 myndir

Andans orkuver

NÝBYGGING við Amtsbókasafnið og Héraðsskjalasafnið var tekin í notkun við hátíðlega athöfn nú um helgina að viðstöddu fjölmenni. Húsið er 1.442 fermetrar að stærð og kemur til viðbótar eldra húsnæði, sem er um 1.150 fermetrar. Meira
9. mars 2004 | Austurland | 225 orð | 1 mynd

Bikarglíman á Reyðarfirði

Reyðarfjörður | Bikarglíma Íslands 2004 var haldin á Reyðarfirði á hlaupársdag. Þátttakendur voru um 40 frá fjórum héraðssamböndum, HSK, HSÞ, GFD og UÍA. Keppt var í fjórum flokkum karla og þremur flokkum kvenna. Meira
9. mars 2004 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Breytti ásýnd íhaldsflokksins

COSTAS Karamanlis, leiðtogi Nýs lýðræðis, er 47 ára lögfræðingur og verður yngsti forsætisráðherra Grikklands frá síðari heimsstyrjöldinni. Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Brosa og bjóða góðan dag

HÁHITASVÆÐIÐ Hveragerði hefur marga kosti. Einn þeirra er sá að í görðum bæjarbúa er heitara en gerist og gengur sem gerir það að verkum að krókusarnir koma fyrr upp. Meira
9. mars 2004 | Erlendar fréttir | 677 orð | 1 mynd

Ekki búist við róttækum breytingum

ÍHALDSFLOKKURINN Nýtt lýðræði sigraði í þingkosningunum í Grikklandi á sunnudag eftir að hafa verið í stjórnarandstöðu í tíu ár og er þetta aðeins í annað skipti í rúma tvo áratugi sem hægrimenn komast til valda í landinu. Meira
9. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 120 orð | 3 myndir

Endurbætt Samkomuhús

SAMKOMUHÚSIÐ á Akureyri var formlega opnað á laugardagskvöld eftir umfangsmiklar endurbætur og eins var reist við húsið 136 fermetra viðbygging. Af þessu tilefni var frumsýnt nýtt leikverk, Draumalandið eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Meira
9. mars 2004 | Erlendar fréttir | 672 orð | 1 mynd

Erum búin að endurheimta sjálfstraustið

Christine Loh var þingmaður á sjálfstjórnarþingi Hong Kong 1992-2000 en þá stofnaði hún sjálfstæða hugveitu, Civic Exchange. Hún er vel þekkt í Hong Kong vegna starfa sinna á pólitískum vettvangi og í fjölmiðlum og hún stendur framarlega í þeirri sveit manna sem vill pólitískar umbætur í Hong Kong. Loh svaraði spurningum Morgunblaðsins. Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 111 orð

Flóðlýstur foss

Ólafur Stefánsson yrkir varnarvísu fyrir Gullfoss, en hugmyndir hafa verið uppi um að flóðlýsa fossinn: Varla mun það vætti kæta sem verja giftu lands, þegar á að betrumbæta "best of" skaparans. Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Flugstöðin hagnast um 547 milljónir króna

HAGNAÐUR Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. eftir skatta var 547 milljónir króna árið 2003 samanborið við 839 milljónir árið á undan, en þá var stór hluti hagnaðarins til kominn vegna hagstæðrar gengisþróunar. Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 596 orð | 1 mynd

Fólk varað við böðum í lauginni

BÚAST má við því að sundlirfur fuglablóðagða muni gera vart við sig í Landmannalaugum í sumar, en gestir í laugunum fengu margir hverjir kláðabólur af völdum slíkra sníkjudýra frá því í ágúst og allt fram í desember í fyrra. Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 219 orð

Fórum í einu og öllu að leikreglum

Hrafn Jökulsson, formaður Hróksins, segir að Hrókurinn hafi í einu og öllu farið eftir leikreglum í kjölfar þess að skákdómstóll Íslands dæmdi félaginu í vil, aðspurður um efni yfirlýsingar Taflfélags Reykjavíkur þar sem forráðamenn Hróksins eru meðal... Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Frjósemin ónóg til að viðhalda mannfjöldanum

Í FYRRA fæddust 4.142 börn hérlendis, þar af 2.101 drengur og 2.041 stúlka. Í frétt á heimasíðu Hagstofunnar kemur fram að fæðingar í fyrra hafi verið fleiri en árið 2002 en þá fæddust 4.049 börn. Meira
9. mars 2004 | Erlendar fréttir | 59 orð

Fuglategundir í hættu

EIN af hverjum átta fuglategundum heimsins er í útrýmingarhættu, einkum vegna óheftrar útbreiðslu landbúnaðar og rányrkju skóga, sérstaklega í hitabeltinu. Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Fundur Hugarafls afar vel sóttur

MJÖG góð aðsókn var að kynningarfundi félagsins Hugarafls á Kaffi Reykjavík á laugardag en á fundinum var starf félagsins kynnt sem og hugmynd að Hlutverkasetri sem félagið hefur þróað með styrk frá félagsmálaráðuneytinu. Meira
9. mars 2004 | Suðurnes | 213 orð

Fyrirhugað að taka upp gjaldskyldu á öllum stæðum

Keflavíkurflugvöllur | Fyrirhugað er að taka upp gjaldskyldu á öllum bílastæðum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli. Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 673 orð | 1 mynd

Færri komast að en vilja

Birgir D. Sveinsson er fæddur 5. apríl 1939 í Neskaupstað. Hann lauk kennaraprófi árið 1960. Var kennari 1960-1977 við Varmárskóla. Yfirkennari 1977-1983 við Varmárskóla. Skólastjóri Varmárskóla1983-2000. Eiginkona Birgis er Jórunn H. Árnadóttir. Börn þeirra eru Sveinn Þ. Birgisson, tónlistarkennari og trompetleikari, Arna Björk Birgisdóttir fædd 22.06. 1961, dáin 12.03. 1964, Arna Björk Birgisdóttir, myndlistarmaður og kennaranemi við LHÍ, og Harpa Birgisdóttir uppeldisfræðingur. Meira
9. mars 2004 | Suðurnes | 265 orð | 1 mynd

Hefur flotið heillegt að landi

Grindavík | Björgunarsveitarmenn telja líklegt að björgunarskipið sem tók út af flutningaskipi og brotnaði í fjörunni austan við Selatanga fyrir helgi hafi staðið af sér brotsjóina og flotið að landi, nokkurn veginn í heilu lagi. Meira
9. mars 2004 | Erlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Hlutskipti kvenna rætt um allan heim

ALÞJÓÐLEGI kvennadagurinn var í gær og voru víða uppi miklar heitstrengingar um að bæta hlutskipti þeirra. Í Asíu var áherslan á heimilisofbeldi og annað ofbeldi gagnvart konum og börnum. Meira
9. mars 2004 | Erlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Í flóttamannabúðum

Palestínsk kona, íklædd bænakjól, horfir út um glugga á heimili sínu í al-Hussein-flóttamannabúðunum í Amman í Jórdaníu í gær. Alþjóðakvennadagurinn var haldinn hátíðlegur í arabaríkjum sem annars... Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Íslendingum boðið að sigla skólaskútu

ÁHUGAMANNASAMTÖK í Skotlandi sem kallast Ocean Youth Trust Scotland hafa ákveðið að bjóða átta íslenskum ungmennum að sigla 70 feta skólaskútu frá Kyle norðvestur af Inverness í Skotlandi til Hafnarfjarðar og til baka aftur í sumar. Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð

Játa ránið í Bónus

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dómtekið mál ríkissaksóknara á hendur fjórum rúmlega tvítugum mönnum vegna vopnaðs ráns í verslun Bónuss á Smiðjuvegi hinn 8. desember sl. Meira
9. mars 2004 | Miðopna | 401 orð | 2 myndir

Karlar og karlmennska oft tengt órjúfanlegum böndum

Karlmennska á miðöldum og á 19. öld, karlmennska í auglýsingum, karlar og fæðingarorlof og velferð karla var meðal þess sem fjallað var um á ráðstefnu um möguleika karlmennskunnar sem haldin var í Háskóla Íslands um helgina. Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 199 orð | 3 myndir

Kaupmáttur talinn aukast um 1 til 2%

AÐ mati Starfsgreinasambandsins mun nýundirritaður kjarasamningur skila félagsmönnum sínum 1-2% kaupmáttaraukningu á samningstímanum en heildarlaunahækkanir á samningstímanum eru 14%. Samtök atvinnulífsins telja að heildarkostnaðaráhrif samninganna séu... Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 188 orð

Konur veita sjaldnar launahækkanir en karlar

KONUR í starfi yfirmanns veita sjaldnar launahækkanir en karlar, sagði Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, formaður LÍV og varaforseti ASÍ, í gær á hádegisfundinum á Grand hóteli á tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna. Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 80 orð

Lágmarkslaun verði ekki undir 150 þúsundum

AÐILDARFÉLÖG Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar eiga að beita sér fyrir því að lágmarkslaun á samningstíma næstu samninga verði ekki lægri en 150 þúsund kr. á mánuði skv. ályktun aðalfundar félagsins sl. laugardag. Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Leiða má heitt vatn úr holunni til Grundarfjarðar

HAFIST var handa við svokallaða skáborun tilraunaholu frá landi undir meinta jarðhitasprungu undir Laugaskeri í Kolgrafafirði síðustu viku í framhaldi af jarðhitarannsóknum Íslenskra orkurannsókna við Laugasker á síðasta ári. Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 69 orð

LEIÐRÉTT

Rangt föðurnafn Rangt var farið með föðurnafn Arnar Sigurðssonar í umsögn um sýningu Halaleikhópsins á Fílamanninum sl. sunnudag. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Markar að verulegu leyti stefnu VR

FORMAÐUR VR segir ljóst að kjarasamningur Flóabandalagsins og Starfsgreinasambandsins við Samtök atvinnulífsins (SA) marki að verulegu leyti stefnu VR í samningum við atvinnurekendur. Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 267 orð

Málstofa um Ísland og Öryggisráð Sameinuðu...

Málstofa um Ísland og Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna Í tengslum við kennslu á námskeiðinu stjórnskipunarrétti og ágripi þjóðaréttar í lagadeild Háskóla Íslands verður haldin málstofa um Ísland og Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna á morgun, miðvikudaginn 10. Meira
9. mars 2004 | Austurland | 281 orð

Menningarsamstarf norður fyrir heimskautsbaug

Egilsstaðir | Menningarráð Austurlands vinnur nú að mótun hugmynda um samstarf við norska sveitarfélagið Vesterålen um menningarmál. Meira
9. mars 2004 | Erlendar fréttir | 447 orð

Miklu kastað á glæ

BROTTKAST í dönskum sjávarútvegi er talið nema um 30%, þegar miðað er við veiðar á botnfiski til manneldis. Það svarar til um 36.000 tonna á ári, sem er svipað magn og danska þjóðin borðar árlega af fiski. Mest er um brottkast á þorski. Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Nýr fagottleikari í Salnum

SIGRÍÐUR Kristjánsdóttir fagottleikari heldur burtfarartónleika frá Tónlistarskólanum í Reykjavík í Salnum í kvöld kl. 20. Undirleikari á píanó er Guðríður St. Sigurðardóttir. Meira
9. mars 2004 | Landsbyggðin | 611 orð | 1 mynd

Næsta baráttumál að lækka fóðurkostnað

Fljót | Meirihluti starfandi loðdýrabænda í landinu er nýkominn úr kynnisferð til Danmerkur. Í Danmörku stendur loðdýrabúskapur traustum fótum og þar eru mörg gamalgróin bú, en mjög mismunandi að stærð. Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 145 orð

Óvissu á vinnumarkaði eytt

GREININGARDEILDIR Íslandsbanka, Landsbanka og KB banka eru sammála um að lengd samningstímabilsins, fjögur ár, sé jákvæð og segja að nú hafi óvissu á vinnumarkaði verið eytt næstu fjögur árin. Meira
9. mars 2004 | Miðopna | 2497 orð | 1 mynd

"Fleira hættulegt í heiminum en óblíð náttúra"

Dómsmálaráðherra segir ekki útilokað að hryðjuverkamenn láti að sér kveða á Íslandi og því sé nauðsynlegt að hafa áætlanir og viðbragðskerfi til að bregðast við slíkri vá. Efling sérsveitar lögreglunnar sé ekki skref í átt að íslenskum her, en skilin milli hers og lögreglu séu að mörgu leyti að verða ógreinilegri en áður vegna breyttrar heimsmyndar og nýrra ógna sem steðji að. Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

"Framlag ríkisins ansi rýrt"

FINNBJÖRN Hermannsson, formaður Samiðnar segist ósáttur við framlag ríkisins inn í kjarasamning milli Flóabandalagsins, Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins. Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

"Menn eru í aðalatriðum á byrjunarreit þarna"

Í YFIRLÝSINGU ríkisstjórnarinnar vegna kjarasamninganna segir að ríkisstjórnin sé reiðubúin að taka upp viðræður við sérstaka lífeyrisnefnd sem SA og ASÍ hyggist koma á fót. Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, segir þennan lið í reynd vera galopinn. Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 2014 orð | 2 myndir

Samningar skapa skilyrði fyrir skattalækkanir

Davíð Oddsson gerði grein fyrir aðkomu ríkisstjórnarinnar að kjarasamningunum sem undirritaðir voru um helgina á Alþingi í gær. Formenn Samfylkingar og Frjálslynda flokksins tóku vel í yfirlýsinguna en formaður Vinstri grænna sagði hlut ríkisstjórnarinnar minni en reiknað hefði verið með. Meira
9. mars 2004 | Landsbyggðin | 186 orð | 1 mynd

Samstarf um ræktun á hvönn

Fagridalur | Fundur var haldinn í Gunnarsholti í síðustu viku þar sem margir helstu áhugamenn um hvönn voru samankomnir til að fara yfir stöðu mála varðandi hvönn og vinnslu á henni. Meira
9. mars 2004 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Segist enn forseti Haítís

JEAN-Bertrand Aristide lýsti því yfir í gær á sínum fyrsta blaðamannafundi eftir að hann fór frá Haítí, að hann væri enn forseti landsins. Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

SGS rifti samkomulagi innan verkalýðshreyfingarinnar

SAMSTAÐA var um það innan verkalýðshreyfingarinnar að standa saman að ákveðnum atriðum. Starfsgreinasambandið tók ákvörðun um að rifta því samkomulagi. Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Sólarupprás yfir Eyjafjallajökli

Stokkseyri | Sólarupprásin yfir Eyjafjallajökli var litskrúðug morgun einn fyrir skömmu og roðalituð vindsorfin ský minntu rækilega á, að Eyjafjallajökull er eldfjall. Myndin er tekin á Stokkseyri og sést Knarrarósvita bera við jökulinn. Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð

Spoex opnar nýtt vefsvæði

SAMTÖK Psoriasis og exem sjúklinga, Spoex, tóku í gagnið nýtt vefsvæði á dögunum, www.psoriasis.is . Meira
9. mars 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 868 orð | 1 mynd

Stuðla að aukinni nýbreytni

Reykjavík | Hvatningarverðlaun Fræðsluráðs Reykjavíkur voru veitt við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum á laugardaginn. Alls hlutu átta verkefni í grunnskólum borgarinnar viðurkenningu fyrir nýbreytni- og þróunarstarf. Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð

Söluskálar

Universal Sodhexo, fyrirtækið sem sér um mötuneyti og þrif í vinnubúðum í Kárahnjúkavirkjun, hefur fengið leyfi Heilbrigðiseftirlits Austurlands til að reka litla söluskála í starfsmannabúðum Impregilo á Teigsbjargi, við Axará og Tungu, þ.e. Meira
9. mars 2004 | Landsbyggðin | 106 orð | 1 mynd

Söngur á æskulýðsdegi

Stykkishólmur | Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar var á sunnudaginn. Þess var minnst í Stykkishólmskirkju í fjölskyldumessu sem haldin var kl. 11. Á dagskrá voru fjölbreytt atriði sem flutt voru af börnum og unglingum. Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 295 orð

Tafir á afgreiðslu veðbókarvottorða

NOKKRAR tafir hafa orðið á afgreiðslu veðbókarvottorða hjá sýslumanninum í Hafnarfirði frá mánaðamótunum þar sem þá var tekið upp alveg nýtt kerfi, Landskrá fasteigna, og er embættið fyrst til þess að varpa gamla Skýrr-kerfinu í Landskrá fasteigna. Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 799 orð | 2 myndir

Tetra Ísland enn í viðræðum við lánardrottna

TETRA Ísland hefur ekki farið formlega fram á heimild til nauðasamninga fyrir héraðsdómi og á enn í viðræðum við lánardrotta sína um niðurfellingu skulda eða breytingu yfir í hlutafé. Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 382 orð

Úr sveitinni

Hérna á Mýrunum hafa bæir haldist í byggð þrátt fyrir samdrátt í hefðbundnum landbúnaði. Enda geysilega falleg sveit. Auk þess er svæðið vel í sveit sett, stutt í næsta kaupstað, Borgarnes, og stutt til höfuðborgarinnar ef þangað þarf að sækja eitthvað. Meira
9. mars 2004 | Suðurnes | 54 orð | 1 mynd

Varalit fyrir sýninguna

Njarðvík | Miðbæjarsamtökin Betri bær stóð fyrir sýningu á vörum og þjónustu vegna ferminga í húsi Heklu á Fitjum í fyrradag. Fjöldi fyrirtækja tók þátt. Haldnar voru tísku- og hárgreiðslusýningar. Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 294 orð

Verðbólga innan settra marka

Í NÝGERÐUM kjarasamningi Starfsgreinasambandsins og verkalýðsfélaganna sem mynda Flóabandalagið við Samtök atvinnulífsins er byggt á þeirri meginforsendu að verðlag þróist í samræmi við verðbólgumarkmið Seðlabankans (þ.e. Meira
9. mars 2004 | Erlendar fréttir | 137 orð

Vill banna samkynhneigðum að ættleiða

JOHN Howard, forsætisráðherra Ástralíu, fordæmdi í gær fyrirhuguð lög í einu héraða landsins um að leyfa samkynhneigðu sambýlisfólki að ættleiða börn. Meira
9. mars 2004 | Landsbyggðin | 351 orð | 1 mynd

Yfir 200 manns á vel heppnuðu íbúaþingi

Húsavík | Húsvíkingar héldu sitt fyrsta íbúaþing á dögunum og þótti það heppnast mjög vel. Rúmlega tvö hundruð manns sótu þingið, en það var haldið í Borgarhólsskóla. Bæjarstjóri, Reinhard Reynisson, setti þingið og var að auki þingforseti. Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 213 orð

Yfirlýsing frá Taflfélagi Reykjavíkur

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing stjórnar Taflfélags Reykjavíkur, sem Torfi Leósson, formaður félagsins, las upp á verðlaunaafhendingu á Íslandsmóti skákfélaga á laugardag: "Taflfélag Reykjavíkur mun ekki taka við verðlaunum í 1. Meira
9. mars 2004 | Innlendar fréttir | 280 orð | 3 myndir

Þýskur stórmeistari tekinn í kennslustund í hróksendatafli

MÖRG úrslit í fyrstu umferð Reykjavíkurskákmótsins urðu samkvæmt bókinni en eins og gengur á opnum alþjóðlegum skákmótum urðu óvænt úrslit inn á milli. Meira

Ritstjórnargreinar

9. mars 2004 | Leiðarar | 574 orð

Landbúnaðurinn og hnattvæðingin

Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra vakti í ræðu sinni á Búnaðarþingi á sunnudag athygli á því að sá tími væri liðinn er þróun íslensks landbúnaðar réðst nær eingöngu af innlendum áhrifavöldum. Meira
9. mars 2004 | Leiðarar | 345 orð

Sigur grískra hægrimanna

Grískir hægrimenn fögnuðu sigri í þingkosningunum á Grikklandi á sunnudag og var þar með bundinn endi á langt valdaskeið sósíalista. Meira
9. mars 2004 | Staksteinar | 354 orð

- Þarft að breyta stjórnarskránni

Ásgerður Ragnarsdóttir fjallar um breytingar á stjórnarskránni á vefritinu Tíkinni. Meira

Menning

9. mars 2004 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Alvöru drama

SJÓNVARPIÐ er nýbyrjað að sýna fjölskyldudramað Everwood . Segir af heilaskurðlækninum Andrew Brown, ekkjumanni sem flyst með börnin sín tvö frá Manhattan til smábæjarins Everwood í Colorado. Meira
9. mars 2004 | Fólk í fréttum | 107 orð

BÆJARBÍÓ, Hafnarfirði Mynd vikunnar hjá Kvikmyndasafni...

BÆJARBÍÓ, Hafnarfirði Mynd vikunnar hjá Kvikmyndasafni Íslands er gamanmyndin Dalalíf eftir Þráin Bertelsson. Sýningar eru tvær, sú fyrri í kvöld kl. 20.00 en hin síðari laugardaginn 13. mars kl. 16.00. Meira
9. mars 2004 | Fólk í fréttum | 211 orð | 1 mynd

Engin áhrif á tónleikana hér

BRESKIR fjölmiðlar hafa flutt af því fréttir að brestir séu komnir í samstarf stúlknanna í breska tríóinu Sugababes, en þær eiga að halda tónleika hér á landi 8. apríl. Meira
9. mars 2004 | Fólk í fréttum | 608 orð | 5 myndir

FÓLK Í fréttum

Fyrirsætan Tyra Banks segir að keppinautur hennar fyrirsætan Naomi Campell sé illgjörn. Tyra, sem er þrítug, segir að Naomi, sem er 33 ára, hafi gert henni svo margan grikkinn að hún hafi íhugað að gefast upp og hætta í fyrirsætubransanum. Meira
9. mars 2004 | Fólk í fréttum | 293 orð | 1 mynd

Hurð nærri hælum

Leikstjórn: Carl Franklin. Handrit: Dave Collard. Aðalhlutverk: Denzel Washington, Sanaa Lathan, Dean Cain, Eva Mendes, John Billingsley. Lengd: 114 mín. Bandaríkin. MGM, 2003. Meira
9. mars 2004 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Kaldaljós á hátíð í Argentínu

KVIKMYNDIN Kaldaljós, sem Hilmar Oddsson gerði eftir skáldsögu Vigdísar Grímsdóttur, verður í hópi 14 kvikmynda sem keppa um aðalverðlaun Mar del Plata-kvikmyndahátíðinnar í Argentínu sem hefst í vikunni. Meira
9. mars 2004 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

... Loftbylgjum

Í BYRJUN febrúar sýndi Sjónvarpið stuttan þátt um tónlistarhátíðina Iceland Airwaves sem fram fór síðasta haust. Í kvöld verður sýnd lengri heimildarmynd sem er ígildi kvikmyndar að lengd. Meira
9. mars 2004 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Lýti og lygar

Framhaldsþættirnir Klippt og skorið eða Nip/Tuck segja af vafasömum bandarískum lýtalæknum, þeim Christian Troy og Sean McNamara, en þeir reka saman stofu í Miami. Þrátt fyrir að vera nánir vinir eru þeir ekki á sömu bylgjulengd hvað lífsviðhorf varðar. Meira
9. mars 2004 | Leiklist | 793 orð | 1 mynd

María, María...

Höfundur: Sigurbjörg Þrastardóttir, leikstjóri: Catriona Macphie, leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir, tónlist og leikhljóð: Kjartan Ólafsson, lýsing: David Walters, kórsöngur: börn úr Skólakór Kársness, leikari: Kristjana Skúladóttir, rödd af bandi: Björn Hlynur Haraldsson. Frumsýnt á litla sviði Borgarleikhússins laugardaginn 6. mars 2004. Meira
9. mars 2004 | Fólk í fréttum | 156 orð | 6 myndir

Með stjörnur í kattaraugum

JOHN Galliano var með stjörnur í augum á sýningu sinni fyrir Christian Dior í París í vikunni. Stjörnurnar voru þó ekki af þeim toga sem blika á himnum heldur var sýningin innblásin af stjörnum þöglu myndanna. Meira
9. mars 2004 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Miðasala hefst á morgun

MIÐASALA á tónleika írska tónlistarmannsins Damien Rice hefst á morgun. Fer hún fram í verslun Skífunnar á Laugavegi og hefst klukkan tíu. Tónleikarnir verða á NASA föstudaginn 19. mars og eru haldnir í samvinnu við Rás 2. Meira
9. mars 2004 | Fólk í fréttum | 47 orð | 3 myndir

Mínus er málið

HIÐ svofellda Kerrang- kvöld fór fram síðastliðið föstudagskvöld á Gauki á Stöng. Það var samnefnt, breskt þungarokksrit sem stóð fyrir kvöldinu en Kerrang ! er helsta blaðið í þeim geiranum. Meira
9. mars 2004 | Fólk í fréttum | 170 orð | 2 myndir

Óbærileg grimmd og Þrettán

Í MYNDBANDAÚTGÁFU þessarar viku ber hæst að þokkadísin Catherine Zeta Jones tekst á við hjartaknúsarann George Clooney í myndinni Óbærileg grimmd eftir þá Cohen-bræður, en sú mynd kom út í gær. Meira
9. mars 2004 | Fólk í fréttum | 58 orð

Pink til Íslands

BANDARÍSKA poppstjarnan Pink er á leiðinni til Íslands og ætlar að halda tvenna tónleika í Laugardalshöllinni 10. og 11. ágúst, að því er fram kom í fréttum Ríkisútvarpsins í gær. Miðasala hefst innan tíðar. Meira
9. mars 2004 | Fólk í fréttum | 145 orð | 2 myndir

Píslarsagan enn efst

ÞAÐ verður að teljast góður árangur hjá Mel Gibson að ná til almennra áhorfenda með nýjustu mynd sinni, Píslarsaga Krists . Meira
9. mars 2004 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

"Sinfónía"

ÚT er komin platan Sinfónía og geymir hún upptökur frá tónleikum Todmobile og Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Laugardalshöll síðasta haust. Meira
9. mars 2004 | Fólk í fréttum | 43 orð | 3 myndir

Rokk, rokk, rokk

ÞAÐ var þægilegt að vera þungarokkari á föstudaginn. Á Grand Rokk var heljarveisla af því taginu þar sem Brain Police, Changer, Múspell og sænsku þungarokkströllin í Amon Amarth léku við hvurn sinn rokkfingur. Meira
9. mars 2004 | Menningarlíf | 1205 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Sigurjónsson

TÓNLISTARLÍF Íslands hlýtur að hafa náð talsvert háu stigi úr því að þar hefur orðið til annar eins meistari í tækni og tónlistartilþrifum og Rögnvaldur Sigurjónsson, sem lék í gærkvöldi í National Gallery. Meira
9. mars 2004 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Tómas rís upp listann

Hinn heimsfrægi ljósmyndari Rankin tók þessa mynd af leikurunum sem valdir voru sem Rísandi stjörnur (Shooting Stars) á kvikmyndahátíðinni í Berlín í ár. Meira
9. mars 2004 | Fólk í fréttum | 774 orð

Trylltur Dizzy á Borginni

Einar St. Jónsson, Eiríkur Örn Pálsson, Kjartan Hákonarson, Snorri Sigurðarson og Örn Hafsteinsson trompetar; Edward Frederiksen, Björn R. Einarsson og Sigurður Þorbergsson básúnur; David Bobroff bassabásúnu; Sigurður Flosason, Stefán S. Meira

Umræðan

9. mars 2004 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Barnavernd

Sú hætta er fyrir hendi að vandræðagangurinn í kringum fyrirkomulag barnaverndarmála í borginni rýri Barnavernd Reykjavíkur trausti. Meira
9. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 355 orð

Lengi getur vont versnað HERRA borgarstjóri.

Lengi getur vont versnað HERRA borgarstjóri. Ég vona að þú komir vel undan vetri en það gerum við aftur á móti ekki sem þurfum að bíða í skýli sem hvorki heldur vatni eða vindi. Á ég þar við biðskýli staðsett á Laugavegi 178. Meira
9. mars 2004 | Aðsent efni | 345 orð | 1 mynd

Tæknirisinn stígur sífellt þyngra til jarðar

Orð skulu standa, hvort sem Landsvirkjun og "umhverfisráðherra" líkar betur eða verr. Meira
9. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 258 orð

Þakkir fyrir góð skrif

ÉG vil þakka Herdísi Þorvaldsdóttur og Margréti Jónsdóttur fyrir góð skrif til varnar gróðurþekju landsins. Við þurfum ekki meira lambakjöt en hægt er að framleiða í lokuðum beitarhólfum, eins og þær og fleiri hafa margsinnis bent á. Meira
9. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 548 orð

Þráhyggja og þvermóðska

OPIÐ bréf til ráðandi afla í samgöngu- og ferðamálum. Meira

Minningargreinar

9. mars 2004 | Minningargreinar | 1940 orð | 1 mynd

ANNA FJÓLA JÓNSDÓTTIR

Anna Fjóla Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 23. desember 1923. Hún lést á Landspítalanum v/Hringbraut 26. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson skósmiður, f. 24. júní 1872, d. 13. júlí 1957, og Lilja Sigurjónsdóttir húsmóðir, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2004 | Minningargreinar | 1246 orð | 1 mynd

BJÖRG SIGURJÓNSDÓTTIR

Björg Sigurjónsdóttir fæddist á Hrafnagili í Vestmannaeyjum 19. janúar 1917. Hún lést á hjartadeild Landspítalans þriðjudaginn 2. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðríður Þóroddsdóttir húsmóðir, f. 17. júní 1886, d. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2004 | Minningargreinar | 2938 orð | 1 mynd

GUÐNÝ BERGSVEINSDÓTTIR

Guðný Bergsveinsdóttir fæddist í Aratungu í Staðardal í Steingrímsfirði 5. maí 1924. Hún lést á hjúkrunardeild Hornbrekku í Ólafsfirði 25. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Guðrún Friðriksdóttir húsfreyja, f. 10. október 1879, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2004 | Minningargreinar | 2404 orð | 1 mynd

HANNES ÁGÚST HJARTARSON

Hannes Ágúst Hjartarson fæddist á Stóru-Þúfu í Miklaholtshreppi hinn 8. júní 1924. Hann andaðist á Sjúkrahúsi Akraness 2. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hjörtur Líndal Hjartarson, f. 18. apríl 1899, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2004 | Minningargreinar | 1027 orð | 1 mynd

HJÖRDÍS GUNNARSDÓTTIR

Hjördís Gunnarsdóttir fæddist að Hrafnagili í Laxárdal í Skagafirði 4. ágúst 1919. Hún lést á lyflækningadeild St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 2. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gunnar Guðmundsson, f. á Hóli í Skagafirði 27. júní 1898, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2004 | Minningargreinar | 1534 orð | 1 mynd

JENS GUÐBJÖRN MARKÚSSON

Jens Guðbjörn Markússon fæddist í Súðavík við Álftafjörð 14. júní 1924. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 3. mars síðastliðinn. Foreldrar Jens voru Halldóra Jónsdóttir frá Brekku í Langadal í Nauteyrarhreppi, f. 29.9. 1893, d. 4.9. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2004 | Minningargreinar | 9765 orð | 3 myndir

Rögnvaldur K. Sigurjónsson

Rögnvaldur Kristján Sigurjónsson fæddist á Eskifirði 15. október 1918. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 28. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurjón Markússon sýslumaður, f. 27. 8. 1879, d. 8. 11. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2004 | Minningargreinar | 2808 orð | 1 mynd

SIGRÚN PÁLSDÓTTIR

Sigrún Pálsdóttir fæddist á Borg í Njarðvík við Borgarfjörð eystri 15. apríl 1917. Hún lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 1. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Páll Sveinsson, f. 29. febrúar 1888, d. 1. júlí 1947, og Þuríður Gunnarsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2004 | Minningargreinar | 1270 orð | 1 mynd

ÞURÍÐUR EYJÓLFSDÓTTIR HAUKELAND

Þuríður Eyjólfsdóttir Haukeland fæddist 4. janúar 1931 í Reykjavík. Hún lést á heimili sínu Toppenhaugveien 9 í Drammen í Noregi hinn 1. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristín Hjaltadóttir, f. á Markeyri við Ísafjarðardjúp 7. júní 1905, d. 30. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 831 orð | 1 mynd

Aðgerðir í stað orða

KRISTJÁN Ragnarsson, fráfarandi formaður bankaráðs Íslandsbanka, gagnrýndi viðvaranir og ábendingar Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins, á fjölmennum aðalfundi Íslandsbanka sem haldinn var í gær. Meira
9. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 170 orð

Einar Sveinsson kjörinn formaður bankaráðs - hættir hjá Sjóvá

Á FUNDI bankaráðs Íslandsbanka, sem haldinn var í kjölfar aðalfundar bankans í gær, var Einar Sveinsson kjörinn formaður bankaráðsins, en hann tilkynnti jafnframt í gær að hann hygðist láta af störfum sem forstjóri Sjóvár Almennra. Meira

Fastir þættir

9. mars 2004 | Árnað heilla | 16 orð | 1 mynd

50 ára afmæli.

50 ára afmæli. Í dag þriðjudaginn 9. mars er fimmtugur Richard Hansen, véltæknifræðingur, Vesturtúni 46,... Meira
9. mars 2004 | Dagbók | 747 orð

Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa...

Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa milli kl. 10 og 14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12. Léttur hádegisverður að lokinni bænastund. Allir velkomnir. Tólf spora fundur kl. 19 í neðri safnaðarsal. Meira
9. mars 2004 | Viðhorf | 866 orð

Biblían er hlaðborð

"En stundum getur trúin orðið meðvitað eða ómeðvitað skálkaskjól þegar menn reyna að finna röksemdir gegn einhverju sem þeir hræðast, til dæmis samkynhneigð." Meira
9. mars 2004 | Fastir þættir | 195 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Vestur hefur kvatt sér hljóðs með opnunardobli og það er eins víst að hann hafi frá einhverju að segja. Suður gefur; AV á hættu. Meira
9. mars 2004 | Fastir þættir | 414 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Selfoss og nágrennis Fimmtudaginn 4. mars sl. hófst keppni í aðaltvímenningi félagsins, sem nefnist Sigfúsarmótið. Mótið er 4 kvölda Howell-tvímenningur, þar sem allir spila við alla á hverju kvöldi. Góð þátttaka er í mótinu, eða 16 pör. Meira
9. mars 2004 | Fastir þættir | 689 orð | 1 mynd

Glæsilegt Reykjavíkurskákmót

7.-16. mars 2004 Meira
9. mars 2004 | Dagbók | 417 orð | 1 mynd

Kvöldstund á föstu í Fella- og Hólakirkju

MIÐVIKUDAGINN 10. mars verður kvöldstund á föstu í Fella- og Hólakirkju. Sýning á íslenskum útgáfum passíusálmanna í eigu sr. Ragnars Fjalars Lárussonar verður í safnaðarheimilinu kl. 19-21.30. Kvöldstund í kirkjunni hefst kl. Meira
9. mars 2004 | Dagbók | 507 orð

(Mt. 10, 38)

Í dag er þriðjudagur 9. mars, 69. dagur ársins 2004, Riddaradagur. Orð dagsins: Hver sem ekki tekur sinn kross og fylgir mér, er mín ekki verður. Meira
9. mars 2004 | Fastir þættir | 240 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Bg5 a6 8. Ra3 b5 9. Bxf6 gxf6 10. Rd5 f5 11. Bd3 Be6 12. 0-0 Bxd5 13. exd5 Re7 14. Dh5 e4 15. Be2 Bg7 16. c3 Hc8 17. Rc2 Hc5 18. Re3 f4 19. Rf5 0-0 20. a4 Rxf5 21. Dxf5 De7 22. Meira
9. mars 2004 | Fastir þættir | 416 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji elskar göngutúra í vorveðrinu, þrátt fyrir að undanfarna daga hafi leiðinlegt samsæri bleytu og götótts skótaus gert honum lífið leitt. Meira
9. mars 2004 | Dagbók | 89 orð

ÞRJÚ LJÓÐ UM LÍTINN FUGL

Það vorar - fyrir alla þá, sem unna, og enginn getur sagt, að það sé lítið sem vorið hefur færzt í fang, og skrýtið, hvað fljótt því tekst að safna í blóm og runna. Meira

Íþróttir

9. mars 2004 | Íþróttir | 155 orð

Áfram á bak við lás og slá

LEIKMENN enska knattspyrnufélagsins Leicester, þeir Paul Dickov, Keith Gillespie og Frank Sinclair, voru áfram í varðhaldi á Spáni í nótt en lögfræðingum þeirra tókst ekki að fá þá leysta úr haldi gegn tryggingu í gær. Meira
9. mars 2004 | Íþróttir | 387 orð | 1 mynd

* HRAFNHILDUR Skúladóttir skoraði 8 mörk...

* HRAFNHILDUR Skúladóttir skoraði 8 mörk fyrir Tvis/Holstebro , Hanna G. Stefánsdóttir 5, Inga Fríða Tryggvadóttir 2 og Kristín Guðmundsdóttir 1 þegar lið þeirra sigraði Gödvad á útivelli, 34:30, í vesturriðli dönsku 1. Meira
9. mars 2004 | Íþróttir | 160 orð

Hrefna með tilboð frá Medkila

HREFNA Jóhannesdóttir landsliðskona í knattspyrnu og markadrottning Íslandsmeistara KR kemur heim frá Noregi í dag með samningstilboð frá norsku bikarmeisturunum í Medkila. Meira
9. mars 2004 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Lára Hrund fetar í fotspor Ragnheiðar

LÁRA Hrund Bjargardóttir, sundkona úr Sundfélagi Hafnarfjarðar, hefur tryggt keppnisrétt á bandaríska háskólameistaramótinu (NCAA) í sundi, sem fram fer í Texas um aðra helgi. Hún er fyrsti íslenski sundmaðurinn sem keppir á NCAA í þrettán ár eða allt frá því Ragnheiður Runólfsdóttir, ÍA, vann sér keppnisrétt. Meira
9. mars 2004 | Íþróttir | 79 orð

Meistarar mætast

BIKARMEISTARAR Arsenal sl. tvö ár drógust gegn Englandsmeisturum Manchester United í undanúrslitum bikarkeppninnar. Leikurinn fer fram á Villa Park sunnudaginn 4. apríl. Sunderland mætir Millwall eða Tranmere í hinum undanúrslitaleiknum. Meira
9. mars 2004 | Íþróttir | 146 orð

Met Silju ekki viðurkennt

SILJA Úlfarsdóttir, hlaupakona úr FH, fær methlaup sitt í 200 m hlaupi innanhúss, 23,89 sekúndur, ekki staðfest sem Íslandsmet. Meira
9. mars 2004 | Íþróttir | 158 orð

Ólafur Ingi með Fylki í sumar?

ÓLAFUR Ingi Skúlason, knattspyrnumaður hjá Arsenal, segir ekki loku fyrir það skotið að hann leiki með Fylkismönnum í sumar. Samningur Ólafs við Arsenal rennur út í sumar og er framtíð hans óljós á þessari stundu. Meira
9. mars 2004 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Sigurjónsson, handknattleiksmaður úr ÍR,...

* ÓLAFUR Sigurjónsson, handknattleiksmaður úr ÍR, meiddist strax á fyrstu mínútu og lék ekki meira með þegar Tres de Mayo steinlá fyrir Grupo Isastur í Gijon , 37:20, í spænsku 2. deildinni í handknattleik um helgina. Meira
9. mars 2004 | Íþróttir | 572 orð

Pressa á leikmönnum United

MANCHESTER United og Chelsea verða bæði í eldlínunni í 16 liða úrslitum í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld. United tekur á móti Porto á Old Trafford en Portúgalarnir höfðu betur í fyrri leiknum, 2:1. Meira
9. mars 2004 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Róbert Gunnarsson með níu mörk gegn GOG

RÓBERT Gunnarsson átti enn einn stjörnuleikinn með Århus GF í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik um nýliðna helgi. Róbert skoraði 9 mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Århus GF gerði sér lítið fyrir og lagði GOG, 39:36, á heimavelli sínum. Meira
9. mars 2004 | Íþróttir | 303 orð

Sex ára bið kylfingsins O'Meara lauk í Dubai

MARK O'Meara sigraði á Dubai golfmótinu á evrópsku mótaröðinni sem lauk á sunnudaginn, en hinn 47 ára gamli O'Meara hafði ekki sigrað á golfmóti frá því að hann vann Opna breska mótið árið 1998 en hann vann einnig Mastersmótið það ár. Meira
9. mars 2004 | Íþróttir | 137 orð

Sjö Valskonur í hópi Helenu

TVEIR nýliðar eru í íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu sem mætir Skotum í Egilshöllinni á laugardaginn. Meira
9. mars 2004 | Íþróttir | 246 orð

úrslit

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna KR - Grindavík 64:62 Stig KR: Katie Wolfe 28, Hildur Sigurðardóttir 19, Lilja Oddsdóttir 5, Tinna B. Sigmundsdóttir 5, Halla M. Jóhannesdóttir 5, Guðrún A. Sigurðardóttir 2. Stig Grindavíkur : Kesha Tardy 21, Ólöf H. Meira
9. mars 2004 | Íþróttir | 59 orð

Veigar Páll fer út í dag

VEIGAR Páll Gunnarsson knattspyrnumaður heldur til Stabæk í Noregi í dag þar sem hann fer í læknisskoðun. "Ég kem síðan væntanlega heim á föstudaginn og vonandi skrifa ég undir um helgina. Meira

Úr verinu

9. mars 2004 | Úr verinu | 257 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hrogn/Þorskur 104 104 104...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hrogn/Þorskur 104 104 104 280 29,120 Lúða 468 423 466 36 16,758 Skarkoli 175 175 175 7 1,225 Steinbítur 40 5 40 2,527 100,255 Ufsi 13 13 13 7 91 Ýsa 51 40 46 76 3,498 Þorskur 144 140 143 41 5,844 Samtals 53 2,974 156,791... Meira
9. mars 2004 | Úr verinu | 294 orð

Kollvarpar allri uppbyggingu á Djúpavogi

"SALAN á Festi kollvarpar allri þeirri uppbyggingu sem við höfum staðið fyrir á Djúpavogi. Áætlanir okkar miðuðust við að þessi félög störfuðu þarna saman og þær eru nú brostnar. Meira
9. mars 2004 | Úr verinu | 266 orð | 1 mynd

Miklar breytingar á stjórn SH

TÖLUVERÐAR breytingar verða á stjórn SH eftir aðalfund félagsins sem haldinn verður næstkomandi föstudag. Af sjö núverandi stjórnarmönnum hverfa fjórir úr stjórninni, þeirra á meðal Róbert Guðfinnsson, formaður stjórnarinnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.