Greinar sunnudaginn 21. mars 2004

Forsíða

21. mars 2004 | Forsíða | 85 orð

Danir óttast hryðjuverk

MEIRIHLUTI dönsku þjóðarinnar óttast að þátttaka Dana í Íraksstríðinu leiði til hryðjuverka í Danmörku. Meira
21. mars 2004 | Forsíða | 85 orð | 1 mynd

Júlíana drottningarmóðir í Hollandi látin

JÚLÍANA drottningarmóðir í Hollandi, fyrrverandi þjóðhöfðingi landsins, lést í gær, 94 ára að aldri. Júlíana var drottning Hollands í 32 ár, frá 1948 til 1980 þegar hún dró sig í hlé og vék fyrir dóttur sinni, Beatrix drottningu. Meira
21. mars 2004 | Forsíða | 363 orð | 1 mynd

"Ég fékk mjög gott hjarta"

SIGURÐUR Þórarinn Sigurðsson, 21 árs Fáskrúðsfirðingur sem fékk grætt í sig nýtt hjarta á Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn í byrjun febrúar sl., kom til landsins á föstudagskvöld ásamt móður sinni, Vilborgu Óskarsdóttur. Meira
21. mars 2004 | Forsíða | 148 orð

"Mestu stríðshörmungar heims"

DARFUR-hérað í vesturhluta Súdans er nú "vettvangur mestu stríðshörmunga og grimmdarverka heims", að sögn Mukesh Kapila, sem stjórnar hjálparstarfi Sameinuðu þjóðanna í landinu. Meira
21. mars 2004 | Forsíða | 110 orð | 1 mynd

Stríðinu í Írak mótmælt víða um heim

ÁSTRALI heldur á mótmælaspjaldi fyrir framan stóra brúðu sem líkist John Howard, forsætisráðherra Ástralíu, á útifundi í Sydney þar sem þúsundir manna mótmæltu Íraksstríðinu í gær þegar ár var liðið frá því að það hófst. Meira

Baksíða

21. mars 2004 | Baksíða | 262 orð

30 milljóna framlag vegna auðra íbúða

VARASJÓÐUR húsnæðismála veitti 23 sveitarfélögum samtals 70 milljónir kr. í framlög vegna rekstrar félagslegra íbúða sem staðið hafa auðar í lengri tíma og vegna rekstrarhalla félagslegra íbúða sem að staðaldri eru í útleigu. Meira
21. mars 2004 | Baksíða | 111 orð

Annir hjá Eyjastúlkum

STÚLKURNAR í handknattleiksliði ÍBV hafa svo sannarlega verið á ferð og flugi síðustu daga. Þær léku gegn Fram í Safamýrinni í 1. deild í fyrrakvöld og aftur í gær. Það var fjórði deildarleikur þeirra á aðeins fimm dögum. Meira
21. mars 2004 | Baksíða | 67 orð | 1 mynd

Deep Purple til landsins í sumar

EIN áhrifamesta þungarokkssveit sögunnar, Deep Purple, er enn í fullu fjöri og er væntanleg hingað til lands í sumar til tónleikahalds. Miklar líkur eru og á því að önnur rokksveit sömu kynslóðar, Uriah Heep, muni einnig leika á tónleikunum. Meira
21. mars 2004 | Baksíða | 173 orð | 1 mynd

Ljóst að þörf er á verðhækkun á brauði

KORNAX ehf. hefur hækkað verð á hveiti um níu prósent. Að sögn Kolbeins Kristinssonar, forstjóra Myllunnar-Brauðs hf., er alveg ljóst að þörf er á einhverri hækkun á brauði. Engin ákvörðun hefur þó verið tekin um verðbreytingar. Meira
21. mars 2004 | Baksíða | 192 orð | 1 mynd

Markar upphaf mikilla framkvæmda í sveitarfélaginu

"ÞESSI verksamningur nemur 430 milljónum króna og er stærsti samningur sem ég hef skrifað undir, þótt ekki sé framkvæmdin sem slík sú stærsta. Meira
21. mars 2004 | Baksíða | 117 orð

OR í óformlegum viðræðum við heimamenn

FULLTRÚAR Orkuveitu Reykjavíkur ætla í næstu viku að eiga óformlegar viðræður við forsvarsmenn Norðurorku, Þingeyjarsveitar og Orkuveitu Húsavíkur vegna áforma um að rannsaka hagkvæmni vatnsaflsvirkjunar í Skjálfandafljóti. Meira

Fréttir

21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 576 orð | 2 myndir

3,6% mannafla á vinnumarkaði skráð atvinnulaus

Í FEBRÚARMÁNUÐI síðastliðnum voru skráðir 101.921 atvinnuleysisdagar á landinu öllu sem jafngilda því að 5.097 manns hafi að meðaltali verið á atvinnuleysisskrá í mánuðinum. Þetta kemur fram í samantekt Vinnumálastofnunar um atvinnuástandið í febrúar. Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 315 orð

Algeng mistök í atvinnuviðtölum

Á vefnum www.msn.com má finna mikið af áhugaverðum leiðbeiningum fyrir þá sem leita sér að vinnu. Meðal annars má þar lesa um fimm helstu mistökin sem umsækjendur gera þegar í viðtal er komið, samkvæmt úttekt atvinnuvefjarins CareerBuilder.com. 1. Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 422 orð

Alvarlegum tilvikum fjölgað undanfarin ár

ALVARLEGUM tilfellum átraskana hefur fjölgað hérlendis að undanförnu. Stúlkum sem fara í megrun er átta sinnum hættara við að þróa átröskunarsjúkdóma en þeim sem fara ekki í megrun. Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 170 orð

Árangur af meðferð betri en við öðrum áráttuvanda

SIGURÐUR Guðmundsson landlæknir segir tillögur vinnuhópsins miða að því að sýna hvernig þjónusta við átröskunarsjúklinga verði eins og best verður á kosið. Tillögurnar geri þannig ráð fyrir talsvert mikilli aukningu þjónustunnar frá því sem nú er. Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Björgun Baldvins

Baldvin Þorsteinsson EA 10 komst á flot aðfaranótt miðvikudags eftir umfangsmiklar björgunaraðgerðir í Meðallandsfjörum undangengna viku. Þegar ljóst var orðið að skipið var laust af strandstað réðu björgunarmenn sér vart fyrir kæti. Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Borgarholtsskóli vann MR

SÖGULEG úrslit urðu í Gettu betur - spurningakeppni framhaldsskólanna - á fimmtudaginn. Þá sigraði Borgarholtsskóli Menntaskólann í Reykjavík með 31 stigi gegn 28. MR hefur unnið ellefu ár í röð. Með þessu er Borgarholtsskóli kominn í úrslit. Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 241 orð

Bótaskylda gagnvart fyrrverandi læknaprófessor

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt Háskóla Íslands til að greiða þrotabúi Gunnars Þórs Jónssonar, fyrrverandi yfirlæknis við Landspítalann og prófessors við við læknadeild HÍ, 4 milljónir kr. vegna starfsmissis auk miskabóta. Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 757 orð | 1 mynd

... eigandi prentsmiðju?

ÓLAFUR Stolzenwald er einn af þremur eigendum prentsmiðjunnar Guðjónó, en hún starfar undir merkjum skýrrar umhverfisstefnu og er framleiðsla hennar merkt umhverfismerkinu Svaninum. Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð

Eldur í bíl á Höfn

ELDUR kviknaði í mannlausum, tveggja ára bíl í lausagangi á Höfn í Hornafirði aðfaranótt laugardags. Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 316 orð

Fannst eðlilegast að styðja skákina

FRAMKVÆMDASTJÓRI Atlantsáls, aðalstyrktaraðila Reykjavík Rapid 2004, segist ákaflegur ánægður með skákmótið, skipulag þess og þá eftirtekt sem þessi viðburður hafi vakið. Meira
21. mars 2004 | Erlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Forseta Taívans sýnt banatilræði

FORSETI og varaforseti Taívans urðu fyrir skotárás á föstudag en særðust ekki lífshættulega. Árásin var gerð daginn áður en forsetakosningar fóru fram í landinu. Chen Shui-bian forseti fékk skot í magann og Annette Lu varaforseti varð fyrir skoti í hné. Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Geðheilsa er samfélagslegt mál

NÝLEGA tók Héðinn Unnsteinsson við starfi ráðgjafa hjá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (WHO) í Genf. Héðinn er ráðinn tímabundið í eitt ár. Hans helsta verkefni er að undirbúa ráðstefnu um geðheilbrigði sem haldin verður í Helsinki í upphafi næsta árs. Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Gerður að heiðursfélaga fyrir heimspeki

ÞORSTEINN Gylfason prófessor við Háskóla Íslands hefur verið gerður að heiðursfélaga Félags áhugamanna um heimspeki. Félagið sýndi Þorsteini þennan virðingarvott fyrir áralangt starf að vexti og viðgangi heimspekinnar með ritstörfum, þýðingum og kennslu. Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 132 orð

Grímseyjarferjan dugar til 2009

STARFSHÓPUR, sem samgönguráðherra fól að fjalla um samgöngur við Grímsey, telur ekki þörf á að endurnýja Grímseyjarferjuna Sæfara, 26 ára gamalt skip sem Samskip gera út, fyrr en árið 2009 þegar ákvæði í reglugerð um búnað og gerð farþegaferja taka... Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Hafði þolinmæði til að bíða af sér óveðrið

ÞAÐ tók Bandaríkjamanninn Cameron M. Smith 29 daga að ná markmiði sínu að ganga þvert yfir Vatnajökul. Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Man vart eftir jafn slæmu ástandi

JÓN Baldvinsson, framkvæmdastjóri Ráðningarþjónustunnar, segist vart muna eftir jafn slæmu atvinnuástandi og nú. Hann segir að sér hafi borist 1.100 til 1.200 nýjar atvinnuumsóknir frá áramótum og hjá Ráðningarþjónustunni séu nú um 4. Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 242 orð

Málstofa um menntun barna og fjölmenningarlíf...

Málstofa um menntun barna og fjölmenningarlíf innflytjenda Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi gegn kynþáttafordómum 21. mars efnir Alþjóðahús til málstofu í samvinnu við Toshiki Toma, prest innflytjenda, á morgun, mánudaginn 22. mars, kl. 20. Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 320 orð

Mun færri búa sunnan Hvalfjarðar en áður

STARFSMÖNNUM álvers Norðuráls á Grundartanga sem búa sunnan Hvalfjarðar, þ.e.a.s. Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð

Neitar sök en játar "kynferðisleg samskipti"

SVEINN Andri Sveinsson, lögmaður prestsins sem er til rannsóknar hjá lögreglu fyrir meint kynferðisafbrot gegn börnum, segir það alrangt sem fram hafi komið í fjölmiðlum að skjólstæðingur sinn hafi játað á sig refsiverðar sakir í yfirheyrslum hjá... Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 732 orð | 15 myndir

Nýir starfsmenn Prentmets

Shamsudin Adam Ashiq verkefnastjóri á stansvél. Adam (09.11.47) hefur verið ráðinn sem verkefnastjóri á stansvél í umbúðavinnslu. Adam er menntaður bifvélavirki, úrsmiður og klæðskeri frá Tanzaníu. Á Íslandi lærði hann prentun í Kassagerðinni. Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 136 orð

Nýr framkvæmdastjóri fjármála SIF France

ROLAND Wolfrum hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármála SIF France, dótturfyrirtækis SÍF hf. í Frakklandi. Hann mun einnig aðstoða móðurfélagið, SIF Group, í ýmsum verkefnum, sérstaklega hvað varðar ný viðskiptatækifæri. Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 114 orð

Nýr starfsmaður hjá Athygli á Austurlandi

Jóhanna Kristín Malmquist hefur verið ráðin sem nýr starfsmaður í starfsstöð Athygli á Austurlandi. Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Nýr tælenskur veitingastaður opnaður

NÝR tælenskur veitingastaður, Na Na Thai, var nýlega opnaður í Skeifunni 4. Það eru hjónin Tómas og Dúna Boonchang sem eiga og reka staðinn en þau hafa til margra ára rekið veitingastaðinn Ban Thai á Laugavegi 130 við góðan orðstír. Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 63 orð | 2 myndir

Nýtt starfsfólk hjá ÍT ferðum

Vigdís Ársælsdóttir tók til starfa hjá ÍT ferðum seinni part ársins 2003.Hún hefur mikla reynslu úr ferðaþjónustunni eftir áralangt starf hjá Flugleiðum og Úrvali-Útsýn. Vigdís er skrifstofustjóri ÍT ferða. Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 236 orð

Ráðstefna um eldgos og gróður Landgræðsla...

Ráðstefna um eldgos og gróður Landgræðsla ríkisins stendur fyrir ráðstefnu miðvikudaginn 24. mars kl. 10 í Hvoli á Hvolsvelli um áhrif eldgosa og jökulhlaupa á gróður og landgæði. Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Samfélagið á tímamótum í þróun orkufreks iðnaðar

"ÍSLENSKT samfélag stendur á tímamótum í þróun orkufreks iðnaðar þar sem að á undanförnum misserum hafa náðst góðir áfangar og framundan eru spennandi tímar í þessu sviði," sagði Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra á málþingi... Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 522 orð | 1 mynd

Skátahreyfingin á mikið inni

MARGRÉT Tómasdóttir hjúkrunarfræðingur var kjörin skátahöfðingi á Skátaþingi Bandalags íslenskra skáta (BÍS) á föstudag. Þetta er í fyrsta sinn sem kona gegnir embætti skátahöfðingja á Íslandi, en skátahöfðingi er leiðtogi skátastarfs í landinu. Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 351 orð | 3 myndir

Skipulagsbreytingar hjá Íbúðalánasjóði

BREYTINGAR hafa verið gerðar á skipuriti Íbúðalánasjóðs meðal annars með það að markmiði að efla áhættustýringu og markvissa þróun sjóðsins. Sett hafa verið á fót tvö ný svið, áhættustýringarsvið og þróunar- og almannatengslasvið. Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 273 orð

Sótt í grunnskóla með auglýsingar

AUGLÝSENDUR virðast í auknum mæli herja á stofnanir sem hafa með börn að gera, s.s. grunnskóla, félagsmiðstöðvar og fleiri stofnanir. Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Sr. Sigurður Árni valinn í Nesprestakall

VALNEFND Nesprestakalls í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra ákvað á fundi sínum að leggja til að sr. Sigurður Árni Þórðarson yrði skipaður prestur í prestakallinu frá 1. maí nk. Umsóknarfrestur rann út 1. mars síðastliðinn. Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 723 orð | 1 mynd

Stórmeistarar á dansgólfinu

Það eru engir fuglar vappandi á Austurvelli - aðeins stórmeistarar. Jan Timman skrafar við unga og íðilfagra snót sem stekkur upp um hann með opinn faðminn. Karpov er líka umvafinn hlýju þegar hann arkar í frakkanum sínum hringi um húsaröðina. Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 116 orð

Stúdentar vilja skólagjöld

HÓPUR stúdenta úr háskólum á landsbyggðinni sem og á höfuðborgarsvæðinu hefur tekið sig saman og stofnað félag stúdenta með skólagjöldum. Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 192 orð

Telur RÚV sniðganga F-listann

ÓLAFUR F. Magnússon, borgarfulltrúi Frjálslynda flokksins og óháðra, sagðist á fundi borgarstjórnar á fimmtudaginn fagna nýlegri viljayfirlýsingu um sameiningu Reykjavíkurhafnar, Grundartangahafnar, Akraneshafnar og Borgarneshafnar. Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Tónleikar á Sparidögum á Örkinni

NEMENDUR í Tónlistarskóla Árnesinga héldu tónleika fyrir gesti á Sparidögum Hótels Arkar nýlega. Þrír nemendur, þau Guðbjörg Valdimarsdóttir, Pálína Agnes Kristinsdóttir og Valdimar Árni Guðmundsson komu ásamt kennara sínum, Margréti S. Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Trúboð fyrir utan bíóhúsin

FULLTRÚAR fimm safnaða efndu í fyrrakvöld til nokkurs konar trúboðs fyrir utan kvikmyndahús í Reykjavík sem tóku til sýningar myndina "The Passion of the Christ". Þegar gestir komu út fengu þeir bæklinginn "Hvers vegna dó Jesús? Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Útskrifuð frá Endurmenntun HÍ

FYRSTI hópurinn úr Verkefnastjórnun - leiðtogaþjálfun hjá Endurmenntun Háskóla Íslands útskrifaðist í ferbrúar sl. Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 152 orð

Verja þrem milljörðum í upplýsingatækni

Samtök verslunar og þjónustu áætla að íslenskar smásöluverslanir verji hátt á þriðja milljarð kr. árlega í rekstur og þróun upplýsingatækni, eða sem nemur á milli 1 og 2% af veltu. Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 233 orð | 2 myndir

Virkjunin talin hagkvæm vegna umhverfisáhrifa

VIRKJUN Skjálfandafljóts eða svonefnd Hrafnabjargavirkjun er talinn að mörgu leyti hagkvæmur virkjunarkostur bæði m.t.t. orkuvinnslu og umhverfisáhrifa skv. niðurstöðum í skýrslu sem unnin var vegna rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma. Meira
21. mars 2004 | Innlendar fréttir | 833 orð | 1 mynd

Ýmsar púslur að myndast

Helga Waage er fædd í Reykjavík 5. mars 1965. Hún er BSc í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands 1989 og MA í gervigreind frá Háskólanum í Pittsburgh í Pennsylvaniu, lauk því prófi 1993. Starfaði hjá Oz 1996 til 2002, en stofnaði þá Hex-hugbúnað ehf. og er þar tæknistjóri. Helga er í sambúð með Þórarni Stefánssyni og eiga þau samtals tvö börn. Meira

Ritstjórnargreinar

21. mars 2004 | Leiðarar | 459 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

20. mars 1994: "Athyglisvert er að sjá, hvað viðhorf í Norður-Noregi til sjávarútvegsþátta ESB-samnings Norðmanna eru áþekk þeim sjónarmiðum, sem fram hafa komið hér á landi. Meira
21. mars 2004 | Staksteinar | 298 orð

- Hvað verður um evrópsku stjórnarskrána?

Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, heldur úti vef á slóðinni heimssyn.is. Þar birtast reglulega pistlar og fréttir og nýlega birtist grein, undir fyrirsögninni "Enn óvíst með framhald viðræðna um fyrirhugaða stjórnarskrá ESB". Meira
21. mars 2004 | Leiðarar | 2480 orð | 2 myndir

REYKJAVÍKURBRÉF

Ein róttækasta breytingin á utanríkisstefnu Bandaríkjamanna í stjórnartíð George Bush er kenningin um forvarnarstríð. Meira
21. mars 2004 | Leiðarar | 540 orð

Sleggjudómar?

Tómas Ottó Hansson hagfræðingur, sem sæti á í nýkjörinni stjórn Eimskipafélags Íslands ehf., skrifar grein í Morgunblaðið í gær þar sem hann segir m.a. Meira

Menning

21. mars 2004 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Afmælisrit til heiðurs Aðalgeiri Kristjánssyni

VINIR Aðalgeirs Kristjánssonar, skjalavarðar og fræðimanns, hafa tekið höndum saman við Bókaútgáfuna Hóla um að gefa út afmælisrit honum til heiðurs, en Aðalgeir verður áttræður í maí. Í afmælisritinu, Aðalgeirsbók, verður úrval greina eftir Aðalgeir. Meira
21. mars 2004 | Menningarlíf | 163 orð | 1 mynd

Afmælistónleikaröð dönsuð út

SÍÐUSTU tónleikar í afmælistónleikaröð Kórs Langholtskirkju "Blómin úr garðinum" verða kl. 16 í dag, sunnudag. Harpa Harðardóttir og Kristinn Örn Kristinsson flytja verk eftir Gershwin. Meira
21. mars 2004 | Menningarlíf | 251 orð

Alþjóðleg ráðstefna um sköpunarkraft og tækni

ÞRIGGJA daga alþjóðleg ráðstefna um sköpunarkraft og tækni (Rethinking the Interface Between Human Creativity and Technology) var sett í Listasafni Reykjavíkur í gærkvöld kl. Meira
21. mars 2004 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Anna Katrín leysir Kalla Bjarna af hólmi

BLAÐINU hefur borist eftirfarandi tilkynning frá skipuleggjendum Sugababes-tónleikanna: "Idol-sigurvegarinn Kalli Bjarni mun ekki hita upp fyrir Sugababes 8. apríl í Laugardalshöll eins og áður hafði verið tilkynnt. Meira
21. mars 2004 | Leiklist | 359 orð

Á sjó

Sýning unnin af hópnum með hliðsjón af kvikmyndinni "The Impostors". Leikstjóri: Agnar Jón Egilsson. Frumsýnt í Tjarnarbíói föstudaginn 12. mars 2004. Meira
21. mars 2004 | Menningarlíf | 36 orð

Bókamarkaður á Vesturgötu

HINN venjubundni afsláttarbókamarkaður Bókavörðunnar á Vesturgötu 17 byrjar kl. 11 á morgun, mánudag, og stendur til sunnudagsins 29. mars. Allar bækur eru seldar með helmings afslætti. Um er að ræða allar tegundir, allt frá ævisögum til... Meira
21. mars 2004 | Menningarlíf | 895 orð | 1 mynd

Epík um mannlega breytni

HÁTÍÐARTÓNLEIKAR Kammersveitar Reykjavíkur á afmælisári verða í Langholtskirkju í kvöld kl. 20. Á efnisskránni er eitt verk, Die Weise von Liebe und Tod des Cornets Christoph Rilke, fyrir altrödd og kammerhljómsveit eftir Frank Martin. Meira
21. mars 2004 | Fólk í fréttum | 183 orð | 2 myndir

FÓLK Í fréttum

PAUL REUBENS leikari sem frægastur er fyrir að hafa heillað börn í Bandaríkjunum upp úr skónum sem Pee-Wee Herman á 9. áratug síðustu aldar hefur verið ákærður fyrir að hafa undir höndum klámfengið myndefni. Meira
21. mars 2004 | Fólk í fréttum | 188 orð | 2 myndir

FÓLK Í fréttum

George Harrison heitnum, Prince og bensínrokkurunum ZZ Top var formlega boðin innganga í Frægðarhöll rokksins á mánudaginn ásamt bandaríska söngvaranum Bob Seger . Meira
21. mars 2004 | Fólk í fréttum | 1308 orð | 1 mynd

Gæfa eða gjörvuleiki

"Ég veit ekki hvað gerist næst, enginn veit hvað gerist næst," sagði írski tónlistarmaðurinn Damien Rice er hann ræddi við Skarphéðin Guðmundsson í anddyri Hótels Borgar á föstudag um forlögin, frægðina og fríið sitt á Íslandi. Meira
21. mars 2004 | Menningarlíf | 44 orð | 1 mynd

Helga Braga fer utan með einleik

SÝNING Helgu Brögu, 100% hitt, sem sýnd hefur verið í tónlistarhúsinu Ými í vetur, er á förum til Kaupmannahafnar í samvinnu við Íslendingafélagið þar. Tvær sýningar verða í Jónshúsi laugardaginn 27. mars og sunnudaginn 28. mars. Meira
21. mars 2004 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Jón Ársæll ræðir við Mundu

SÁLFRÆÐINGURINN Jón Ársæll Þórðarson ræðir við Mundu Pálín Enoksdóttur í Sjálfstæðu fólki á sunnudag. Meira
21. mars 2004 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Málmblásarar á Selfossi

SUNNLENSKI málmblásarahópurinn Hekla heldur tónleika í Selfosskirkju, kl. 17 í dag, sunnudag. Flutt verða verk eftir Tylman Susato, G.F. Handel, Chris Hazell og Raymond Premru. Málmblásarahópurinn hóf æfingar nú eftir áramótin. Meira
21. mars 2004 | Menningarlíf | 49 orð

Opið hús hjá Klink og Bank

OPIÐ hús er í dag, sunnudag, í vinnustofum Klink og Bank í Brautarholti 1 milli kl. 13-17 og gefst þar gestum tækifæri til að fylgjast með listafólki að störfum á vinnustofum sínum. Meira
21. mars 2004 | Menningarlíf | 88 orð

Portrettmyndir af forsetum borgarstjórnar

SÝNING á portrettmyndum af fyrrverandi forsetum borgarstjórnar sl. 50 ár hefur verið sett upp í borgarstjórnarhúsi Ráðhúss Reykjavíkur. Meira
21. mars 2004 | Fólk í fréttum | 1095 orð | 1 mynd

Prinsessan Paikea

Hún er þrettán bráðum fjórtán og er skólastelpa í Mt Wellington í Nýja-Sjálandi. En hún er líka orðin fræg leikkona og búin að fá sína fyrstu Óskarsverðlaunatilnefningu. Skarphéðinn Guðmundsson ræddi við Keishu Castle-Hughes sem fer með hlutverk Paikeu í Whale Rider. Meira
21. mars 2004 | Menningarlíf | 953 orð | 1 mynd

"Hústónlist"

Mikið virðist hún nú hafa verið lengi í gangi, umræðan um tónlistarhús. Hafa ekki verið í gangi samtök, liðið áratugir, formenn komið og farið og ég veit ekki hvað og hvað, í að því er virðist eilífri baráttu fyrir því að það verði reist tónlistarhús? Meira
21. mars 2004 | Fólk í fréttum | 317 orð | 1 mynd

Reykur á vatni

ÞAÐ má með sanni segja að erlendum stórsveitum rigni inn um þessar mundir. Og enn bætist við. Þann 24. júní halda nefnilega tvær stórar og áhrifamiklar rokksveitir tónleika í Laugardalshöll. Meira
21. mars 2004 | Tónlist | 1020 orð | 2 myndir

Rosalega kúl

Tónlist eftir Jón Sigurð Eyjólfsson við texta eftir Carlos Aguirre, Leon Salvatierra, Jón úr Vör, Egil Skallagrímsson og úr Hávamálum. Einnig útsetning á Krummi svaf í klettagjá (þjóðlag). Jón Sigurður (söngur, gítar, slagverk), Gísli Magnason (söngur, harmóníka, slagverk), Birgir Thorarensen (kontrabassi), Aðalheiður Þorsteinsdóttir (píanó og raddir) og Cheick Bangoura (slagverk). Fimmtudagur 11. mars. Meira
21. mars 2004 | Menningarlíf | 93 orð

Ræðir rússneska nútímalist

RÚSSNESKI myndhöggvarinn Vladimír Súrovtsév verður gestur MÍR í félagsheimilinu Vatnsstíg 10 nk. kl. 14 á sunnudag. Hann flytur erindi um rússneska nútímalist og ræðir um störf sín og starfsferil á myndlistarsviðinu. Meira
21. mars 2004 | Fólk í fréttum | 291 orð

Sagan af Paikeu (Whale Rider) Stórkostlegt...

Sagan af Paikeu (Whale Rider) Stórkostlegt kvikmyndaverk, óendanlega fallegt í einfaldleika sínum og látleysi við að segja margslungna sögu. (H.L. Meira
21. mars 2004 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

...Skóm drekans

Í Skóm drekans er heimildarmynd eftir Hrönn og Árna Sveinsbörn um þátttöku Hrannar í fegurðarsamkeppninni Ungfrú Ísland.is. Meira
21. mars 2004 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Sópran og orgel í Hjallakirkju

KRISTÍN R. Sigurðardóttir sópran og Jón Ólafur Sigurðsson organisti halda tónleika í Hjallakirkju annað kvöld kl. 20. Flutt verður m.a. Meira
21. mars 2004 | Fólk í fréttum | 1014 orð | 2 myndir

Svart + hvítt = grátt

Ef menn blanda saman svörtu og hvítu kemur út grátt. Það sannaðist á því er snjall plötusnúður setti saman í eitt Svarta albúm Jay-Z og Hvíta albúm Bítlanna. Meira
21. mars 2004 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Söngur og ljóð í Seltjarnarneskirkju

LISTVINAFÉLAG Seltjarnarneskirkju gengst fyrir menningardagskrá í kirkjunni kl. 15 á morgun, sunnudag. Pétur Gunnarsson rithöfundur, sem nú les Passíusálmana í RÚV, fjallar um sálmana, höfund þeirra, persónur og atvik úr píslarsögunni. Elísabet F. Meira
21. mars 2004 | Fólk í fréttum | 142 orð | 1 mynd

Túlkaði rödd Satans

LEIKKONAN og Óskarsverðlaunahafinn Mercedes McCambrigde er látin, 87 ára að aldri. Meira
21. mars 2004 | Fólk í fréttum | 339 orð | 1 mynd

Tökum lagið!

LOKSINS getur fjölskyldan safnast saman fyrir framan sjónvarpið og sungið. Meira
21. mars 2004 | Tónlist | 431 orð

Vel spilaður Mozart

Sinfóníuhljómsveit Íslands lék verk eftir Mozart, Britten og Purcell; einsöngvari: Paul Agnew, einleikari á horn: Joseph Ognibene og stjórnandi: Rumon Gamba. Fimmtudagskvöld kl. 19.30. Meira
21. mars 2004 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Vonleysi

Bandaríkin/Bretland 2002. Sammyndbönd. Öllum leyfð. 89 mín. Leikstjórn Mark Herman. Aðalhlutverk Colin Firth, Heather Graham, Minnie Driver. Meira
21. mars 2004 | Leiklist | 362 orð

Ævintýrapottur

Höfundur: Þröstur Guðbjartsson. Leikstjórn, lýsing og leikmynd: Magnús J. Magnússon. Búningar: Ágústa Baldursdóttir. Frumsýning í Mánagarði, 7. mars, 2004. Meira

Umræðan

21. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 494 orð

(1. Kor. 15, 58.)

Í dag er sunnudagur 21. mars, 81. dagur ársins 2004. Miðfasta. Orð dagsins: Þess vegna, mínir elskuðu bræður, verið staðfastir, óbifanlegir, síauðugir í verki Drottins. Þér vitið að erfiði yðar er ekki árangurslaust í Drottni. Meira
21. mars 2004 | Aðsent efni | 1653 orð | 1 mynd

Alíslensk heimsfrétt

Þessar upplýsingar gætu jafnvel valdið straumhvörfum á alþjóðavettvangi. Meira
21. mars 2004 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

Á móti sínum eigin loforðum

Svo virðist sem bæjarfulltrúarnir telji sig alls ekki vera bundna af því sem þeir sögðu og skrifuðu fyrir kosningar. Meira
21. mars 2004 | Aðsent efni | 1317 orð | 1 mynd

Háskólar og rannsóknarháskólar

Aukinni valddreifingu verður ekki náð nema með því að skipta Háskóla Íslands upp í sjálfstæðar einingar. Meira
21. mars 2004 | Aðsent efni | 643 orð | 1 mynd

Makalaus skrif Víkverja

Bættar samgöngur á landsbyggðinni eru hagsmunamál okkar allra en ekki bara okkar sem búum á landsbyggðinni. Meira
21. mars 2004 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Niðurrif á Laugavegi

Ef þessar hugmyndir verða að veruleika mun Laugavegurinn gjörbreytast á næstu árum... Meira
21. mars 2004 | Aðsent efni | 1098 orð | 1 mynd

Rjúpnarannsóknir og veiðikortakerfið

Það er því ljóst að ábyrgð Náttúrufræðistofnunar er mikil í þessu máli og ekki verður hægt að halda áfram á sömu braut og verið hefur. Meira
21. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 511 orð

Róm

RÓM er borg borganna, og það eru mikil forréttindi að hafa fengið að kynnast þessari miklu menningarborg, ég hef aldrei séð aðra eins fegurð á einum stað, og ég ráðlegg öllum sem ekki hafa farið til Rómar að kynna sér söguna og fá sér bók um Róm, og vera... Meira
21. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 226 orð | 2 myndir

Saga bílsins og Hagamýsnar ÁRIÐ 1947...

Saga bílsins og Hagamýsnar ÁRIÐ 1947 voru fluttir inn nær 200 Renault-bílar án tilskilinna leyfa. Þeir voru við komuna til landsins settir á geymslusvæði Eimskipafélagsins þar sem hét í Haga og var á svipuðum slóðum og sundlaug Vesturbæjar er nú. Meira
21. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 233 orð

Samkeppnisstofnun, sjálfstæð eða eftirlitslaus?

OPIÐ bréf til áfrýjunarnefndar samkeppnismála. Þegar sýslumenn hættu að rannsaka og dæma mál þótti mörgum það réttarbót. Núna rannsakar Samkeppnisstofnun og úrskurðar. Að minnsta kosti er ætlast til að það sé gert í þeirri röð. Meira
21. mars 2004 | Aðsent efni | 1253 orð | 1 mynd

Skulu orð standa?

Jafnskjótt sem lög um mat umhverfisáhrifa komu til framkvæmda voru þau eyðilögð af framkvæmdavaldinu... Meira
21. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

Þessir ungu drengir héldu hlutaveltu á...

Þessir ungu drengir héldu hlutaveltu á Akureyri til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðust 1.213 krónur. Þeir heita Viðar Örn Stefánsson og Úlfar Logi... Meira
21. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 732 orð

Því fyrr því betra

Í ÞEIRRI umræðu sem fram hefur farið síðustu ár um sjálfsvíg hafa tvær skoðanir verið áberandi um þann verknað: 1) að sjálfsvíg stafi af einhvers konar geðsjúkdómum og sá sem fremur það sé þar af leiðandi ekki verknaðar síns ráðandi vegna brenglaðs... Meira

Minningargreinar

21. mars 2004 | Minningargreinar | 1810 orð | 1 mynd

BJÖRG SIGURJÓNSDÓTTIR

Björg Sigurjónsdóttir fæddist á Hrafnagili í Vestmannaeyjum 19. janúar 1917. Hún lést á hjartadeild Landspítalans þriðjudaginn 2. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Háteigskirkju 9. mars. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2004 | Minningargreinar | 2094 orð | 1 mynd

EINAR EMILSSON

Einar Emilsson fæddist á Seyðisfirði 16. ágúst 1952. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 2. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dalvíkurkirkju 12. mars. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2004 | Minningargreinar | 784 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR ÞORVALDSSON

Guðmundur Þorvaldsson, bóndi á Laugarbökkum, fæddist á Þrasastöðum, Stíflu, í Fljótum í Skagafirði 27. desember 1921. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 12. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2004 | Minningargreinar | 2689 orð | 1 mynd

JÓN ÁRNI JÓNSSON

Jón Árni Jónsson (Addi) fæddist á Sölvabakka 7. október 1937. Hann lést 9. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Höskuldsstaðakirkju 19. mars. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2004 | Minningargreinar | 1231 orð | 1 mynd

SOLVEIG BÚADÓTTIR

Solveig Búadóttir fæddist í Borgarnesi 17. nóvember 1910. Hún lést á Droplaugarstöðum 14. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ingibjörg Teitsdóttir og Búi Ásgeirsson. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2004 | Minningargreinar | 1432 orð | 1 mynd

STEFÁN HEIÐAR BRYNJÓLFSSON

Stefán Heiðar Brynjólfsson fæddist í Reykjavík 5. nóvember 1978. Hann andaðist í Reykjavík 9. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hildur Gunnarsdóttir, f. 11. janúar 1962, og Brynjólfur John Gray, f. 19. október 1961. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2004 | Minningargreinar | 727 orð | 1 mynd

VETURLIÐI GUNNARSSON

Veturliði Gunnarsson listmálari fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 15. október 1926. Hann lézt á Hrafnistu í Reykjavík 9. marz síðastliðinn og var útför hans gerð frá Háteigskirkju 19. marz. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

21. mars 2004 | Afmælisgreinar | 572 orð | 1 mynd

Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir

Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir húsmæðrakennari fagnar sjötugsafmæli sínu í dag. Sumir fá í vöggugjöf svo mikið af orku og lífskrafti að það hefur áhrif á alla sem þeim kynnast. Guðrún Hrönn er ein af þeim. Meira

Fastir þættir

21. mars 2004 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 22. mars, er sextug Katrín Guðmundsdóttir, þroskaþjálfi, Asparfelli 6, Reykjavík. Hún tekur á móti ættingjum og vinum í matsal Bláa lónsins í dag, sunnudag, kl.... Meira
21. mars 2004 | Fastir þættir | 190 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Stundum er makker erfiðasti andstæðingurinn í vörninni. Settu þig í spor vesturs, sem er í vörn gegn þremur gröndum: Norður gefur; allir á hættu. Meira
21. mars 2004 | Fastir þættir | 726 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Hafnarfjarðar Hraðsveitakeppni félagsins lauk mánudaginn 15. mars. Hart var sótt að forystusveitinni, sem þó varðist fimlega en mátti þó sætta sig við 2 stig undir meðalskor kvöldsins. Meira
21. mars 2004 | Dagbók | 314 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. eldri borgarar Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Skráning í síma 5115405. Seltjarnarneskirkja. Æskulýðsfélagið kl. 20-22 (fyrir 8.-10. bekk). Árbæjarkirkja. Kl. Meira
21. mars 2004 | Dagbók | 247 orð | 1 mynd

Kvennakirkjan í Seltjarnarneskirkju KVENNAKIRKJAN heldur guðþjónustu...

Kvennakirkjan í Seltjarnarneskirkju KVENNAKIRKJAN heldur guðþjónustu í Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 21. mars kl. 20.30. Elína Hrund Kristjánsdóttir, guðfræðingur, prédikar um vináttuna sem er V-orð messunnar. Meira
21. mars 2004 | Fastir þættir | 857 orð | 1 mynd

Leir í mótun

Það er löngu vitað, að börn okkar og ungmenni verða fyrir margvíslegum áhrifum - og ekki öllum jákvæðum - af Netinu, ýmsu sjónvarpsefni, kvikmyndum o.s.frv. Sigurður Ægisson ræðir um það í dag, að gefnu tilefni. Meira
21. mars 2004 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6 8. d5 Re7 9. Rd2 a5 10. a3 Rd7 11. Hb1 f5 12. b4 Kh8 13. Dc2 Rg8 14. exf5 gxf5 15. f4 Re7 16. Bb2 exf4 17. Bd3 axb4 18. axb4 Re5 19. Re2 R7g6 20. Rxf4 Dg5 21. g3 Ha2 22. Be2 Rxf4 23. Meira
21. mars 2004 | Dagbók | 48 orð

SÓLSTAFIR

Sólstafir glitra um sumardag. Sælt er á grund og tindi. Algróið tún og unnið flag ilmar í sunnanvindi. Kveður sig sjálft í ljóð og lag landsins og starfans yndi. Annir og fegurð augað sér. Yfir er sólarbjarmi. Meira
21. mars 2004 | Fastir þættir | 389 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Íþróttir skipa stórt hlutverk í daglegu lífi Víkverja. Börnin hafa fetað sömu braut og stunda þær íþróttir sem hafa vakið áhuga þeirra og er mikið um að vera á þessum vettvangi síðdegis og um helgar. Meira

Íþróttir

21. mars 2004 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

Ásthildur úr leik í ár

ÁSTHILDUR Helgadóttir, fyrirliði landsliðs í knattspyrnu, er með slitið krossband í hægra hné og leikur ekki meira á þessu ári. Hvorki með íslenska landsliðinu né félagi sínu í Svíþjóð, Malmö FF. Meira

Sunnudagsblað

21. mars 2004 | Sunnudagsblað | 1274 orð | 2 myndir

Að lifa er ekki sama og að vera lifandi

"ÉG hef gengið í gegnum erfiða lífsreynslu þessi 12 ár á flótta. Aftur á móti hef ég aldrei verið aðskilin frá börnunum mínum fyrr. Lögreglan lokaði mig inni til að koma í veg fyrir að farið yrði með þau í felur. Meira
21. mars 2004 | Sunnudagsblað | 1035 orð

Alin upp við það að ég sé vondur maður

Ég skildi fyrir þremur árum og hef ekki umgengist börnin mín svo heitið geti síðan. Við eigum tvö börn saman, strák og stelpu. Eldra barnið er að verða 15 ára og það yngra að verða tíu ára. Mér hefur liðið skelfilega illa á þessu tímabili. Meira
21. mars 2004 | Sunnudagsblað | 100 orð

Á flótta...

Hátt í 13 milljónir manna voru á flótta utan heimalanda sinna í árslok 2002. Svíþjóð * Hælisleitendum í Svíþjóð fjölgaði úr 12.000 í 23.515 á árabilinu 1984 til 2001. * Samþykktum hælisbeiðnum af mannúðarástæðum fækkaði úr 12.839 í 7. Meira
21. mars 2004 | Sunnudagsblað | 198 orð

Einkenni þunglyndis

Þunglyndiseinkennum má til einföldunar skipta í fjóra flokka en þunglynt fólk getur haft misalvarleg einkenni úr öllum flokkum samtímis. * Depurð: Viðkomandi er niðurdreginn, sorgmæddur, svartsýnn, fullur vonleysis og kvíða. Meira
21. mars 2004 | Sunnudagsblað | 1254 orð | 3 myndir

Fortíðin varpar ljósi á framtíðina

Vísindamenn á norðurslóðum sameinast nú í hafrannsóknarverkefninu Vestnordisk Oceanklima. Jón Ólafsson haffræðingur sagði Ragnhildi Sverrisdóttur að tilgangurinn væri sá að bæta þekkinguna á samhengi veðurfars og ástands lífríkis í hafinu. Vonir standi til þess að þá þekkingu megi nýta til að skyggnast inn í framtíðina. Meira
21. mars 2004 | Sunnudagsblað | 171 orð

Fundur Rómúlusar og Remusar

Friðrik við myndina Fundur Rómúlusar og Remusar sem hann hefur unnið við að lagfæra. Málverkið er sennilega frá því í kringum 1605 og í fyrstu var talið að myndin væri verk Peter Pauwel Rubens. Meira
21. mars 2004 | Sunnudagsblað | 1529 orð | 1 mynd

Gangandi þversögn

Fyrir skemmstu kom út einskonar minningarútgáfa um Johnny Cash. Árni Matthíasson segir frá útgáfunni sem hefur meðal annars að geyma 64 óútgefin lög. Meira
21. mars 2004 | Sunnudagsblað | 67 orð

Ísland

* Sautján útlendingar óskuðu eftir hæli á Íslandi árið 1999, 24 árið 2000, 52 árið 2001, 117 árið 2002 og 80 árið 2003. *Einn maður hefur fengið lögformlegt hæli sem pólitískur flóttamaður á Íslandi á síðustu árum. Meira
21. mars 2004 | Sunnudagsblað | 1017 orð

Klippti strax á samskipti mín við börnin

Við eigum tvö börn saman, 13 og 11 ára, og vorum í hjónabandi í 15 ár. Ég fékk smávegis umgengni við drenginn í nokkra mánuði, rétt eftir skilnaðinn, en síðan klippti móðirin á hana, einn daginn. Þetta byrjaði með því að ég flutti af heimilinu. Meira
21. mars 2004 | Sunnudagsblað | 2275 orð | 1 mynd

Líta síður til hagsmuna feðra og barna

Félag ábyrgra feðra hefur sett fram kröfur um fjölskyldudómstól á héraðsdómsstigi til þess að bæta málsmeðferð í umgengnis- og forsjármálum. Einnig telur félagið að sameiginleg forsjá eigi að vera meginregla við skilnað, líkt og tíðkist víða erlendis. Meira
21. mars 2004 | Sunnudagsblað | 2349 orð | 3 myndir

Lykillinn að lífinu

Tónlistin á margar góða liðsmenn á Íslandi. Einn þeirra er André Bachmann. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við hann um störf hans á tónlistarvettvangnum, einelti sem hann stríddi við sem barn og ýmislegt fleira. Meira
21. mars 2004 | Sunnudagsblað | 872 orð | 7 myndir

Meyjarharmur

Úrsmiðurinn Sigurþór Jónsson þótti upplífgandi, skemmtilegur og frumlegur maður. Pétur Pétursson rifjar upp sögur af Sigurþóri og systursonum hans, þeim Vali og Guðjóni Einarssonum. Meira
21. mars 2004 | Sunnudagsblað | 1497 orð | 1 mynd

Náttúran kvödd - maðurinn snýr ekki aftur

Maðurinn hefur yfirgefið náttúruna sem heimkynni sín. Spurningin er aðeins hvort hann hlusti á mannsandann í nýrri og óvæntri tækniveröld eða ekki. Gunnar Hersveinn spurði W. Brian Arthur hagfræðing hvort tæknin myndi á endanum bera sigurorð af fornum mannsandanum. Meira
21. mars 2004 | Sunnudagsblað | 3640 orð | 3 myndir

Okkar störf eiga að vera ósýnileg

Friðrik Bertelsen er fæddur á Íslandi en þó er aðeins fjórðungur af blóðinu sem rennur um æðar hans íslenskur. Móðir hans er nefnilega norsk og faðir hans, sem rak bæði teppa- og gardínubúðir í Reykjavík, er hálfur Norðmaður. Á unglingsárum stundaði Friðrik íþróttir, en innst inni áttu listirnar hug hans allan. Draumurinn rættist svo er áhugamálið varð að atvinnu. Guðni Þ. Ölversson ræddi við Friðrik sem starfar sem forvörður í Ósló. Meira
21. mars 2004 | Sunnudagsblað | 4662 orð | 5 myndir

Ólöglegir innflytjendur bak við lás og slá

Svíar veittu um 85% hælisleitenda hæli í landinu fyrir 10 árum. Nú hafa hlutföllin snúist algjörlega við. Anna G. Meira
21. mars 2004 | Sunnudagsblað | 130 orð | 5 myndir

Rispur

Strætisvagninn er eins og gamalt vasaúr, oftast á réttum tíma. Einn af naglföstum hlutum tilverunnar hjá mörgum. Og rétt eins og vísarnir á úrinu ganga sama hringinn, ekur bílstjórinn vagninum hring eftir hring, dag eftir dag. Meira
21. mars 2004 | Sunnudagsblað | 200 orð

Spurningalisti

Listinn var þróaður útfrá Gotlandsrannsókninni af þeim Wolfgang Rutz, M.D., Ph.D., Zoltán Rjhmer, M.D., Ph.D., Arne Dalteg, Ph.D. Þýddur og staðfærður af rannsóknarhóp. Meira
21. mars 2004 | Sunnudagsblað | 23 orð | 1 mynd

Stæltir Spánverjar

Spænskir hermenn er þeir tóku við stjórninni í Najaf í Írak á síðastliðnu hausti. Nú hefur verið boðað, að þeir verði kallaðir... Meira
21. mars 2004 | Sunnudagsblað | 71 orð

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Svenni hjólaði einu sinni 410 km á 5 dögum. Hvern dag, frá og með öðrum degi, hjólaði hann 15 km lengra en daginn á undan. Hve langt hjólaði hann fyrsta daginn? Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er á hádegi föstudaginn 26. mars. Meira
21. mars 2004 | Sunnudagsblað | 1148 orð | 1 mynd

Umdeildur forseti með yfirburðastöðu

Vladímír Pútín, sem var endurkjörinn forseti Rússlands með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða um liðna helgi, tókst á fyrra kjörtímabili sínu að tryggja töluverðan stöðugleika í rússneskum stjórnmálum og efnahagur landsins er á uppleið. En mörgum þykja þó umbætur ganga hægt og ýmsir óttast að meintir einræðistilburðir forsetans grafi undan lýðræðinu. Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir leitar skýringa á miklu fylgi Pútíns. Meira
21. mars 2004 | Sunnudagsblað | 460 orð

Ummæli vikunnar

Fyrst fann varaforsetinn fyrir sársauka í hnénu, sem hún hélt að flugeldar hefðu valdið. Svo fann forsetinn fyrir bleytu á maganum og þá áttuðu þau sig á því að eitthvað væri að. Meira
21. mars 2004 | Sunnudagsblað | 14 orð | 3 myndir

Vasaúr gaf Sigurþór Þórbergi.

Vasaúr gaf Sigurþór Þórbergi. Gróf hann upphafsstafi á bakhlið úrsins. Þórbergur kvað úrið... Meira
21. mars 2004 | Sunnudagsblað | 150 orð

Virtur fræðimaður

W. Brian Arthur er búsettur í Bandaríkjunum en írskur að uppruna. Hann er hagfræðingur, stærðfræðingur, verkfræðingur og doktor í aðgerðarannsóknum. Hann er kvæntur íslenskri konu, Sigrúnu Boyrus. Meira
21. mars 2004 | Sunnudagsblað | 380 orð | 2 myndir

Vorveiðikostum fjölgar með hverju árinu

Núna er aðeins rétt rúm vika í að stangaveiðivertíðin hefjist og óhætt er að segja að sjaldan eða aldrei hafi veiðimönnum staðið annað eins úrval til boða svo snemma á vordögum. Skal aðeins rýnt í það. Flest svæði hjá Agni/Lax-á Agn. Meira
21. mars 2004 | Sunnudagsblað | 1717 orð | 2 myndir

Þunglyndi öðruvísi hjá körlum en konum

Þunglyndi birtist öðruvísi hjá körlum en konum að því að talið er. Þannig virðast t.a.m. þunglyndir karlar fremur sýna pirring en konur fyllast sektarkennd. Fátt er þó vitað með vissu um þennan mun sem hefur ekki verið rannsakaður sérstaklega. Kristín Sigurðardóttir forvitnaðist um viðamikla rannsókn sem nú er í vinnslu á streitu og þunglyndiseinkennum meðal karla á Suðurnesjum. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

21. mars 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 282 orð

21.03.04

Líf aðstandenda þeirra sem létust í hryðjuverkunum í Madríd í síðustu viku verður aldrei samt aftur. Ástvinir héldu af stað til vinnu snemma morguns en snúa aldrei til baka. Meira
21. mars 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 302 orð | 1 mynd

Alda Sverrisdóttir

Alda Sverrisdóttir er fædd í Reykjavík árið 1974. Hún gekk fyrst í Æfingadeildina í Kennaraskólanum og svo í Árbæjarskóla. Hún var í Menntaskólanum við Hamrahlíð í tvö ár en útskrifaðist sem stúdent frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti árið 1995. Meira
21. mars 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 3986 orð | 8 myndir

Andlit ógnarinnar

Fjórar lestir fullar af fólki brunuðu inn í Madríd að morgni fimmtudagsins 11. mars. Farþegarnir voru flestir á leið til vinnu og fóru þessa sömu leið daglega. Fimmtudagurinn var hins vegar frábrugðinn öðrum dögum. Meira
21. mars 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 88 orð | 1 mynd

Ánægjusafi

Ánægjan yfir að innbyrða eitthvað afar hollt hellist yfir mann við að drekka Ánægjusafann á Boozt-barnum í Kringlunni. Meira
21. mars 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 402 orð | 2 myndir

Eitt sér eða með öðrum orðum

Ritlistin á sér langa þróunarsögu. Í upphafi hennar var höggvið í stein, svo mótað í leir, þar næst skrifað á papýrus eða skinn og svo smám saman á pappír eins og við þekkjum í dag. Meira
21. mars 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1750 orð | 9 myndir

Ekki fatafrík en hugmyndarík

Þ órunn María Jónsdóttir sækir sér innblástur héðan og þaðan úr umhverfinu, menningarlífinu og náttúrunni. Meira
21. mars 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 433 orð | 1 mynd

Fjölskyldunöfnin hafa lengi reynst vel

F innst þér rétt að gefa útlendum börnum sem eru ættleidd hingað til lands ný íslensk nöfn? spurði stúlka mig um daginn. Meira
21. mars 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 492 orð

Hryðjuverkamaður verður til

Í huga venjulegs fólks eru hryðjuverk óskiljanlegur verknaður og nærtækast að ætla að það þurfi sjúkan mann til að fremja ódæði á borð við tilræðin í Madríd 11. mars. Meira
21. mars 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 692 orð | 11 myndir

Jesús og alls kyns heimsfrægð

Bloody hell" (blóðugt helvíti) var viðkvæði sem dóttursonur minn notaði óspart þegar hann var á þriðja ári. Hafði gripið þetta á lofti einhvers staðar og allt varð "bloody hell". Meira
21. mars 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 2410 orð | 3 myndir

Konan í skóginum

Þegar allt er að skrælna á sumrin hlæja nágrannar hennar í skóginum að henni og spyrja hvernig hvarflað hafi að konunni að flytja frá öllu þessu vatni í landi fossanna yfir í spænskt skóglendi í hlíð, þar sem engin vatnslögn liggur en kaupa þarf... Meira
21. mars 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 956 orð | 4 myndir

Kornabörnin með í bíó

B arnasýningar eru engin nýjung. Hver man ekki eftir spenningnum þegar farið var í þrjúbíó á sunnudögum? En það að bjóða upp á sérstakar kvikmyndasýningar fyrir mæður með ungbörn var kærkomin viðbót við menningarlífið hér á Washington-svæðinu. Meira
21. mars 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 186 orð | 4 myndir

Nýtt

Skál og kryddsett Textílhönnuðurinn Pálína Pálsdóttir opnaði verslunina SIPA að Laugavegi 2, í gamla húsnæði Hattabúðarinnar á horni Skólavörðustígs og Laugavegar. Meira
21. mars 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 507 orð | 6 myndir

Næturdrottning og vorsins blóm

F ancy Dior litakassinn er sakleysislegur sem vorsins blóm. Hann sver sig líka í ætt við litaspjald listmálarans og fylgihluti næturdrottningar. Útlínurnar draga dám af harðkjarna Dior-tösku og í einni svipan má breyta handfanginu í hálsmen eða armband. Meira
21. mars 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 542 orð | 1 mynd

Pistilinn skrifaði postulinn Gibson

Þ að sem var áhrifaríkast á forsýningu myndarinnar um píslir Jesú eftir Mel Gibson var opinberunin sem átti sér stað hjá undirrituðum rétt áður en sýning myndarinnar hófst. Meira
21. mars 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 274 orð | 14 myndir

Skærir og skrautlegir

Þ egar ég spurði samstarfsmenn mína hvað þeim fyndist ómissandi í eldhúsið stóð ekki á svarinu: Einn þeirra sem oftast sér um eldamennskuna heima hjá sér hrópaði: húsmóðirin! Meira
21. mars 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 555 orð | 1 mynd

Spænski frumkvöðullinn ekki af baki dottinn

T engsl spænska víngerðarmannsins Miguels Torres og Íslands eiga sér langa sögu. Ísland var lengi einn helsti útflutningsmarkaður Torres í norðurhluta Evrópu og er ein af bestu ekrum hans nefnd eftir Íslandi, Vina Islandia. Meira
21. mars 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 600 orð | 1 mynd

Talað um veðrið

S tundum er gert grín að umræðum um veðrið og þær taldar til merkis um að fólk hafi ekki um neitt að tala. Meira
21. mars 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 789 orð | 1 mynd

Veðjum á ungt fólk í bland við þá reyndari

Leikhús á að vera í stöðugri endurnýjun og ég er óhræddur við að stefna leikhúsinu inn á nýjar brautir," segir Magnús Geir Þórðarson nýráðinn leikhússtjóri LA. Meira
21. mars 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 293 orð | 3 myndir

... verður ekki hundkalt

Fatatískan einskorðast ekki við mennina, nú þykja nefnilega sumir ekki hundar með hundum nema að þeir eigi a.m.k. eina kápu til að klæða af sér mesta vetrarkuldann. Og ekki er verra að eiga eina sæta flíspeysu eða bómullarbol líka. Meira
21. mars 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 350 orð | 5 myndir

Vín

Marques de Arienzo Crianza 1998 er Rioja-vín í háum gæðaflokki. Þótt þarna sé formlega séð um að ræða vín í yngsta flokki Rioja-vína, þ.e. Crianza, hefur það náð æskilegum þroska og dýpt og gæti keppt við mörg vín sem seld eru sem Reserva. Meira
21. mars 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 136 orð | 1 mynd

Vínyll í vasaútgáfu

Skrifanlegir geisladiskar njóta gífurlega vinsælda hér á landi sem annars staðar, eftir að tölvur sem "skrifa" eða "brenna" hljóðskrár, texta og myndir á diska urðu almenningseign. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.