Greinar mánudaginn 22. mars 2004

Forsíða

22. mars 2004 | Forsíða | 152 orð | 1 mynd | ókeypis

2,2 milljónir manna sáu sýningu Ólafs Elíassonar í Tate Modern

SÝNINGU Ólafs Elíassonar í túrbínusal Tate Modern-safnsins í London, Verkefninu um veðrið, lauk í gærkvöldi. Talið er að um 2,2 milljónir manna hafi séð sýninguna, sem hófst 15. október sl. Meira
22. mars 2004 | Forsíða | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

Franskir hægrimenn biðu ósigur

FRANSKIR hægri- og miðjumenn, sem eru við stjórnvölinn í Frakklandi, biðu ósigur í fyrri umferð kosninga til 26 héraðsþinga landsins í gær. Meira
22. mars 2004 | Forsíða | 113 orð | ókeypis

Kvæntist ömmu sinni

25 ÁRA Indverji hefur kvænst áttræðri ömmu sinni vegna þess að hann vill vera hjá henni á hverjum degi og annast hana. "Ég get gætt hennar betur sem eiginmaður en sem barnabarn," segir Indverjinn, Narayan Biswas. Meira
22. mars 2004 | Forsíða | 313 orð | 1 mynd | ókeypis

Tugir Afgana falla eftir morð á ráðherra

ALLT að hundrað manns biðu bana í afgönsku borginni Herat í hörðum átökum sem blossuðu upp í gær eftir að afganskur ráðherra var ráðinn af dögum. Meira
22. mars 2004 | Forsíða | 140 orð | ókeypis

Virkjun mótmælt á lokadeginum

EFNT var til mótmæla gegn Kárahjúkavirkjun í Tate Modern-safninu í gær á síðasta sýningardegi Ólafs Elíassonar. Meira

Baksíða

22. mars 2004 | Baksíða | 338 orð | ókeypis

Allir erfingjar skattlagðir með 5% skatthlutfalli

EFNAHAGS- og viðskiptanefnd Alþingis leggur til, í nefndaráliti sínu um frumvarp um erfðafjárskatt, að allir erfingjar utan maka verði skattlagðir með sama skatthlutfalli, þ.e. með 5% skatthlutfalli. Meira
22. mars 2004 | Baksíða | 203 orð | ókeypis

Bygging fyrsta hússins hefst í sumar

FRAMKVÆMDIR við fyrsta húsið á Arnarneslandi hefjast að öllum líkindum í sumar. Það er 40 íbúða blokk sem rísa mun við Arnarnesveg, vestast á svæðinu. Árakrar ehf. Meira
22. mars 2004 | Baksíða | 57 orð | ókeypis

Löng rútuferð

FERÐ um eitt hundrað starfsmanna Impregilo á milli Egilsstaða og vinnubúða í Kárahnjúkum í gær varð lengri en áætlað var. Fjórar rútur sem starfsmennirnir voru í sátu fastar á Kárahnjúkavegi í um þrjár klukkustundir vegna snjókomu og skafrennings. Meira
22. mars 2004 | Baksíða | 188 orð | ókeypis

Rukkað fyrir SMS-boð sem ekki skila sér

DÆMI eru um að fólk sem tekur þátt í SMS-leikjum, þar sem fólk sendir textaskilaboð úr farsímum sínum til að taka þátt í leiknum, sé rukkað fyrir skilaboð þótt ljóst sé að þau hafi ekki komist til skila. Meira
22. mars 2004 | Baksíða | 204 orð | 1 mynd | ókeypis

Sendiherrar Breta læri íslensku

NÆSTI sendiherra Bretlands á Íslandi, Alp Mehmet, sem kemur hingað í næsta mánuði, er að læra íslensku. Breska utanríkisþjónustan mun héðan í frá hvetja sendiherra sem hingað koma til að læra íslensku. Meira
22. mars 2004 | Baksíða | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurvegara heilsað

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra bauð til móttöku í Ráðherrabústaðnum í gærkvöldi fyrir keppendur og aðstandendur atskákmótsins Reykjavík Rapid, sem lauk í gær með sigri Kasparovs á Short í úrslitaviðureign. Meira
22. mars 2004 | Baksíða | 145 orð | ókeypis

Skipulagsbreytingar hjá Íslandsbanka

STJÓRN Íslandsbanka samþykkti á fundi sínum í gær nýtt skipurit fyrir bankann. Talsverð fækkun verður í framkvæmdastjórn bankans og er markmiðið með breytingunum að gera stjórn hans skilvirkari. Meira
22. mars 2004 | Baksíða | 46 orð | ókeypis

Slegist með hnífum í heimahúsi

FJÓRIR karlmenn eru í haldi hjá lögreglunni í Reykjavík vegna átaka þar sem hnífum var brugðið á loft í heimahúsi í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt sunnudags. Mennirnir eru á aldrinum 25-50 ára og átti að yfirheyra þá í gærkvöldi. Meira

Fréttir

22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 162 orð | ókeypis

Afríka 20:20 heldur málstofu um stjórnmál...

Afríka 20:20 heldur málstofu um stjórnmál í Kamerún , á morgun, þriðjudaginn 23. mars kl. 20-22 í Alþjóðahúsinu, Hverfisgötu 18, 3. hæð. Meira
22. mars 2004 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Albönsku piltarnir jarðsettir

ÞÚSUNDIR Kosovobúa báru tvo albanska pilta til grafar í gær, en dauði þeirra kom af stað mestu átökum í Kosovo frá því að stríðinu þar lauk fyrir fimm árum. Meira
22. mars 2004 | Vesturland | 292 orð | 1 mynd | ókeypis

Allir iðkendur í sams konar bolum

Borgarnes | Fulltrúar frá Sparisjóði Mýrasýslu mættu færandi hendi í Íþróttamiðstöðina í Borgarnesi nýlega og afhentu þeim sem voru að æfa í þreksalnum boli að gjöf. Bolirnir eru ætlaðir öllum sem æfa reglulega annaðhvort þrek eða vatnsleikfimi. Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 49 orð | ókeypis

Á góðum batavegi eftir bifhjólaslys

PILTURINN sem slasaðist alvarlega í bifhjólaslysi á Sauðárkróki á föstudag er á góðum batavegi. Hann var fluttur með sjúkrabíl frá Sauðárkróki til Akureyrar síðdegis á föstudag og með sjúkraflugi til Reykjavíkur stuttu seinna. Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 56 orð | ókeypis

Árekstur á Skólavörðustíg

ÞRENNT var flutt á slysadeild eftir harðan árekstur tveggja bifreiða á mótum Skólavörðustígs og Týsgötu um hálftvöleytið í gær. Báðir bílstjórarnir og einn farþegi, barnshafandi kona, voru fluttir á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi. Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 964 orð | ókeypis

Bankar segja heildaráhættu hafa minnkað

SEÐLABANKINN hefur áhyggjur af því að aukin útlánaþensla viðskiptabanka og sparisjóða sem fjármögnuð er með erlendum lántökum geti í framtíðinni leitt til þess að lánshæfismat ríkissjóðs skerðist. Vitnað er til álits erlendra matsfyrirtækja. Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 193 orð | ókeypis

Baráttan gegn skólagjöldum efst á baugi

INGUNN Guðbrandsdóttir sálfræðinemi tók við embætti formanns Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, í gær. Ingunn segir stærsta baráttumál stúdenta þessa dagana vera að koma í veg fyrir upptöku skólagjalda við Háskóla Íslands. Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 59 orð | ókeypis

Brotist inn í fjóra bíla á Selfossi

BROTIST var inn í fjóra bíla á Bílasölu Selfoss aðfaranótt sunnudags og stolið þaðan hljómflutningstækjum. Sömu nótt var brotist inn í bíl við Litlu kaffistofuna og stolið þaðan töluverðum verðmætum, m.a. GPS staðsetningarbúnaði. Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Deildartónleikar á Rangárvöllum

UNDANFARNA daga hefur Tónlistarskóli Rangæinga staðið fyrir deildartónleikum. Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd | ókeypis

Fermt á laugardögum í Lindasókn

FYRSTA fermingin á höfuðborgarsvæðinu fór fram í Hjallakirkju sl. laugardag þegar börn úr Lindasókn fermdust. Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 153 orð | ókeypis

Flokksráðsfundur VG vill endurskoða menntakerfið

"SKÓLAGJÖLD eru ekkert annað en fjöldatakmarkanir, byggðar á fjárhag, og til marks um innreið frjálshyggju og markaðslögmála í menntakerfi þjóðarinnar," segir í ályktun flokksráðsfundar Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, sem haldinn var á... Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 240 orð | 2 myndir | ókeypis

Flugstjóri og flugmaður flugu með skólafélaga sína

HÓPUR nemenda sem stunda MBA-nám við Háskólann í Reykjavík fór um helgina áleiðis til Kölnar í Þýskalandi þar sem hann mun sitja námstefnu um frumkvöðla og alþjóðlega verkefnastjórnun. Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Garðar Sigurðsson

GARÐAR Sigurðsson, fyrrverandi alþingismaður úr Vestmannaeyjum, er látinn, sjötugur að aldri. Hann lést síðastliðinn föstudag á Hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík þar sem hann dvaldi síðustu þrjú árin. Garðar var fæddur í Reykjavík 20. nóvember 1933. Meira
22. mars 2004 | Miðopna | 846 orð | 1 mynd | ókeypis

Geldinganesið og Sundabrautin

Í fjölmiðlum að undanförnu hefur mikið verið fjallað um landnotkun á Geldinganesi og lagningu Sundabrautar yfir Kleppsvík, ekki síst vegna þeirrar ákvörðunar borgaryfirvalda að falla frá því að Geldinganesið verði að mestu tekið undir hafnar- og... Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 263 orð | ókeypis

Hafi sem minnst áhrif á lífríki Elliðaánna

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur: "Stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur skorar á borgaryfirvöld, Vegagerðina og aðra þá sem taka þátt í framkvæmdum við fyrirhugaða Sundabraut að haga þeim þannig að... Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 211 orð | ókeypis

Hefði verið atlaga að þingræðinu

BJÖRN Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra segir að það hefði verið skýr atlaga að þingræðinu, hefði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, neitað að undirrita lög um Kárahnjúkavirkjun, sem hann sagðist, í þætti Kastljóssins 18. Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd | ókeypis

Hef verið lengur en ég ætlaði mér

"MAÐUR á ekki að vera of lengi í sama starfi. Ég hef verið mun lengur hér en ég ætlaði mér," segir Jón Sigurðsson, forstjóri Norræna fjárfestingarbankans (NIB) í Helsinki. Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 147 orð | ókeypis

Heimdallur ályktar um raforkukerfið

Morgunblaðinu hefur borist svohljóðandi ályktun um raforkukerfið frá Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík: "Heimdallur telur að nýframlagt frumvarp iðnaðarráðherra um jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku sé ekki fólkinu í landinu... Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð | ókeypis

Hnífstunga í heimahúsi

MEIÐSLI konu á fimmtugsaldri sem stungin var með hnífi í kvið um hálftíuleytið á laugardagskvöld reyndust vera minniháttar. Atvikið átti sér stað í heimahúsi í miðborg Reykjavíkur. Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 216 orð | ókeypis

Höfundur Eldað með Elvis hingað

LEE Hall leikritahöfundur kemur til Íslands í byrjun apríl og verður viðstaddur sýningu á Eldað með Elvis, sem Menningarfélagið Eilífur og Leikfélag Akureyrar setja upp í sameiningu. Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð | ókeypis

Í haldi vegna fíkniefnasölu

LÖGREGLAN í Árnessýslu handtók á föstudag fimm menn, fjóra karla og eina konu, vegna rannsóknar sem tengist grun um sölu og dreifingu fíkniefna í umdæminu, að því er fram kemur í tilkynningu frá sýslumanninum á Selfossi. Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Íraksstríði mótmælt við Stjórnarráðið

SAMTÖK herstöðvaandstæðinga efndu til mótmælafundar við Stjórnarráðið og á Akureyri á laugardag í tilefni þess að eitt ár var liðið frá því að stríðið í Írak hófst. Talið er að á fimmta hundrað manns hafi verið samankomið við Stjórnarráðið þegar mest... Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 502 orð | 3 myndir | ókeypis

Langþráðum áfanga náð

GLEÐI sveif yfir vötnum við opnun Rjóðursins í Kópavogi, fyrsta hjúkrunarheimilis fyrir langveik börn á Íslandi, á laugardag. Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 851 orð | 1 mynd | ókeypis

Leitum okkar eigin leiða

Friðrik Már Baldursson lauk fil. kand.-prófi í stærðfræði frá Gautaborgarháskóla árið 1982 en hafði áður numið stærðfræði við HÍ. Lauk doktorsprófi í tölfræði og hagnýtri líkindafræði frá Columbia-háskólanum í NY 1985 og MS-prófi í hagfræði frá HÍ 1994. Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Leystu stærðfræðiþrautir alla nóttina

NEMENDUR í 10. bekk Hagaskóla stóðu fyrir stærðfræðimaraþoni aðfaranótt laugardags og leystu fjölbreytt verkefni frá kl. átta á föstudagskvöld til kl. átta á laugardagsmorgun. Meira
22. mars 2004 | Erlendar fréttir | 791 orð | 1 mynd | ókeypis

Lítil von um náðun andófsmanna

BLANCA Reyes bíður við símann hvert einasta fimmtudagssíðdegi eftir því að eiginmaður hennar, Raul Rivero, hringi. Hann situr á bak við lás og slá. Meira
22. mars 2004 | Vesturland | 269 orð | 1 mynd | ókeypis

Minnst 120 ára skólahalds á árshátíð

Hellissandur | Nemendur Grunnskólans á Hellissandi héldu árshátíð fyrir skömmu. Sem jafnan fyrr fór hún fram í Félagsheimilinu Röst og fluttu nemendurnir þar leiksýningu sem byggðist á sögu Helgu dóttur Bárðar Snæfellsáss. Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd | ókeypis

NATO verði grundvallarstofnun öryggismála

SÓLVEIG Pétursdóttir, formaður utanríkismálanefndar, segir fundarmenn á ráðstefnu um öryggismál í Evrópu, sem haldin var í Bratislava í Slóvakíu, hafa verið sammála um að NATO yrði að vera grundvallarstofnun fyrir öryggismál í heiminum. Meira
22. mars 2004 | Miðopna | 999 orð | ókeypis

Nýir tímar

Mikilvæg breyting er að verða á því hér á landi hvernig samskiptum yfirvalda og fólks er háttað. Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 47 orð | ókeypis

Opinn fundur hjá VG Opinn fundur...

Opinn fundur hjá VG Opinn fundur verður haldinn í kvöld klukkan átta með forystu Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs á Akureyri. Á fundinum verða Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, Katrín Jakobsdóttir varaformaður og Drífa Snædal ritari. Meira
22. mars 2004 | Erlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd | ókeypis

"Amma" allrar þjóðarinnar syrgð í Hollandi

JÚLÍANA prinsessa, sem lést á laugardag, 94 ára að aldri, var drottning Hollands í 32 ár á tímum stórfelldra þjóðfélagsbreytinga þegar landið var endurreist eftir eyðileggingu heimsstyrjaldarinnar síðari og varð að einu af auðugustu löndum heims. Meira
22. mars 2004 | Vesturland | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnheiður kvenna fegurst

Akranes | Fegurðarsamkeppni Vesturlands fór fram í Bíóhöllinni á Akranesi á laugardagskvöld og komust færri að en vildu á þann viðburð. Þeim sem hafa fylgst með fegurðarsamkeppnum á Vesturlandi á undanförnum árum þótti keppnin í ár takast mjög vel. Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 542 orð | 1 mynd | ókeypis

Ræddu jafnrétti kynjanna og betri laun

HÆKKUN fermingaraldurs, jafnrétti kynjanna, lækkun strætisvagnagjalda, betri laun fyrir unglingavinnu, lenging vinnutímans og betra aðgengi að getnaðarvörnum var meðal þess sem rætt var um á Landsþingi ungs fólks á laugardag, sem haldið var í annað... Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Samstarfssamningur milli THÍ og Marorku

NÝLEGA var undirritaður samstarfssamningur milli Tækniháskóla Íslands og Marorku. Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 129 orð | ókeypis

Skjálftavirkni við Langjökul og Hveravelli

NOKKRIR smáskjálftar komu fram á mælum í norðanverðum Langjökli og skammt frá Hveravöllum á laugardagskvöld og fram á sunnudag. Sterkasti skjálftinn var 3,4 stig á Richter. Upptök hans voru um 15,3 km vestur af Hveravöllum. Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 138 orð | ókeypis

Skriður á viðræður

FULLTRÚAR í viðræðunefnd Akureyrarbæjar og Hríseyjarhrepps, um hugsanlega sameiningu sveitarfélaganna, hafa hist á tveimur fundum og að sögn Ragnars Jörundssonar, sveitarstjóra í Hrísey, er að komast skriður á málið. Meira
22. mars 2004 | Erlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjórnarandstaðan krefst endurtalningar

HÆSTIRÉTTUR Taívans fyrirskipaði í gær að allir kjörkassar yrðu innsiglaðir eftir að stjórnarandstæðingar kröfðust þess að atkvæðin í forsetakosningunum á laugardag yrðu endurtalin. Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 347 orð | ókeypis

Táraðist við komuna í Rjóðrið

"ÉG táraðist þegar ég kom hingað inn, gekk hér inn eftir ganginum og horfði inn í herbergin. Þetta er svo fallegt, svo litríkt og bjart. Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd | ókeypis

Tefldi illa en er ánægður með sigurinn

"ÉG tefldi illa á mótinu. Þess vegna er ég ekki ánægður með taflmennskuna en þó er ég ánægður með að hafa sigrað. Hvað annað get ég sagt? Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð | ókeypis

Tvennt segist hafa tekið drenginn upp í

TVENNT hefur gefið sig fram við lögregluna í Árnessýslu sem kannast við að hafa tekið upp í bíl sinn ungan dreng er svarar til lýsingarinnar á drengnum sem álitið var að farið hefði á puttanum frá Selfossi til Hveragerðis og aftur til baka mánudaginn 15. Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Tölvustýrð tímamótavél í húsgagnagerð

VALGERÐUR Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, gangsetti á föstudaginn tölvustýrða vélasamstæðu til húsgagnaframleiðslu hjá Á. Guðmundssyni í Kópavogi. "Þetta er tímamótavél í húsgagnagerð á Íslandi. Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 198 orð | ókeypis

VG segir ranglæti ekki útrýmt með sprengjuregni

Í ályktun flokksráðsfundar Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, sem haldinn var á föstudaginn, segir að aðferðafræðin í baráttunni gegn hryðjuverkum sé í grundvallaratriðum röng. Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð | ókeypis

Viðgerð á TF-LIF lokið

VIÐGERÐ á þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-LIF, er lokið. Var henni reynsluflogið á föstudagskvöld og er hún nú tilbúin til notkunar samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni. Morguninn 12. Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 164 orð | ókeypis

Vilja aðstoð ríkisins við flug til Sauðárkróks

SVEITARSTJÓRNARMENN á Siglufirði og í Skagafirði áttu fyrir helgi fund með Sturlu Böðvarssyni samgönguráðherra um áætlunarflug til Sauðárkróks, sem Íslandsflug áformar að hætta í vor að óbreyttu. Meira
22. mars 2004 | Vesturland | 306 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjónusta, fagmennska og árangur verða kjörorðin

Akranes | Þjónusta, fagmennska og árangur verða kjörorð í framtíðarsýn sjúkrahúss Akraness sem kynnt var á fundi í listasetrinu Kirkjuhvoli á Akranesi á þriðjudaginn að viðstöddum Jóni Kristjánssyni heilbrigðisráðherra. Meira
22. mars 2004 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrifið að lokinni loðnuvertíð

Allar líkur eru nú á því að frekar óvenjulegri loðnuvertíð sé að ljúka. Mörg skip eru hætt veiðum og komin til hafnar. Ekki er allt búið þegar þangað kemur því þá tekur við allsherjar hreinsun á skipunum. Meira
22. mars 2004 | Miðopna | 1018 orð | ókeypis

Öflug menntun er hagur allra

Í allri þeirri umræðu sem orðið hefur að undanförnu um rekstrargrundvöll skóla á háskólastigi og skólagjöld hefur lítið verið rætt um hinar stóru línur í hugmyndafræði menntunar. Meira

Ritstjórnargreinar

22. mars 2004 | Leiðarar | 355 orð | ókeypis

Fjárfestingar erlendis

Á aðalfundi Burðaráss hf., sem nú er móðurfélag Eimskipafélagssamstæðunnar, flutti nýkjörinn stjórnarformaður Björgólfur Thor Björgólfsson ræðu, þar sem hann sagði m.a. Meira
22. mars 2004 | Leiðarar | 477 orð | ókeypis

Rjóður fyrir langveik börn

Rjóður nefnist hvíldar- og endurhæfingarheimili fyrir langveik börn, sem opnað var í Kópavogi á laugardag. Þar er hægt að vista tíu börn og er gert ráð fyrir því að þau dvelji þar þrjár til fjórar vikur í senn. Meira
22. mars 2004 | Staksteinar | 341 orð | ókeypis

- Spurningaliðið og þjóðfélagsþróunin

Borgar Þór Einarsson skrifar í Deigluna um ósigur spurningaliðs MR. "Í gær urðu þau merku tíðindi að Menntaskólinn í Reykjavík beið lægri hlut í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. Meira

Menning

22. mars 2004 | Menningarlíf | 941 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðalatriði að gera bókina vel úr garði

ARI útgáfa er heiti nýs bókaforlags, en svo óvenjulega háttar til, að eigandi þess og eini starfsmaður er Anna R. Ingólfsdóttir þýðandi. Anna var í Svíþjóð, þegar hún rakst á nýútkomna sakamálasögu eftir Lizu Marklund. Meira
22. mars 2004 | Fólk í fréttum | 169 orð | 2 myndir | ókeypis

Einlæg og ljúf stemning

GRÍÐARGÓÐ stemning myndaðist á tónleikastaðnum Nasa á föstudagskvöldið, þegar írska söngvaskáldið Damien Rice hélt þar tónleika. Meira
22. mars 2004 | Fólk í fréttum | 159 orð | 3 myndir | ókeypis

Eyjamey tók fyrirsætukeppnina með trompi

SEXTÁN ára stúlka úr Vestmannaeyjum, Sif Ágústsdóttir, bar sigur úr býtum í Ford-keppninni sem fram fór á laugardagskvöldið í Vetrargarðinum í Smáralindinni. Meira
22. mars 2004 | Fólk í fréttum | 199 orð | 2 myndir | ókeypis

FÓLK Í fréttum

Janet Jackson fékk nú á laugardag sérstaka viðurkenningu fyrir styrk sinn og úthald í tónlistarheiminum. Meira
22. mars 2004 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

... framtíðinni

Að spá fyrir um óorðna tíð hefur löngum verið stór hluti mannlegrar tilveru. Meira
22. mars 2004 | Fólk í fréttum | 43 orð | ókeypis

Franskar kvikmyndir sýndar áfram

VEGNA fjölda áskorana verða tvær af vinsælustu myndum Frönsku kvikmyndahátíðarinnar sýndar aftur í Háskólabíói. Þetta eru myndirnar Óvinurinn (L'adversaire) og Evrópugrautur (L'auberge Espagnole). Óvinurinn verður sýnd á þriðjudag kl. Meira
22. mars 2004 | Fólk í fréttum | 314 orð | 1 mynd | ókeypis

Hamfarir, kattakonur og dularfull leyndarmál himingeimsins

Í KVÖLD stendur lágmenningarbíó Jóns forseta fyrir geimmyndakvöldi á Jóni forseta. Verður þar gömlum vísindaskáldsögumyndum gert sérstaklega hátt undir höfði. Meira
22. mars 2004 | Tónlist | 358 orð | ókeypis

Hálfdaufur Háskólakór

Lög og útsetningar eftir Gunnar Reyni Sveinsson, Pál Pampichler Pálsson, Hallgrím Helgason og Jón Ásgeirsson. Bára Grímsdóttir: "Night" (frumfl.). Háskólakórinn u. stj. Hákons Leifssonar. Miðvikudaginn 17. marz kl. 12.30. Meira
22. mars 2004 | Leiklist | 583 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimsókn á barinn

Höfundur og leikstjóri: Birgir J. Sigurðsson. Frumsýning í Bæjarleikhúsinu, 5. mars, 2004. Meira
22. mars 2004 | Fólk í fréttum | 8 orð | ókeypis

Hljómsveitir 3. kvöldsins:

Spastískur raunveruleiki Nögl Tony the Pony Út-Exit Húgó Brothers Majere Mors Kingstone Gauntlet Jack Star of... Meira
22. mars 2004 | Menningarlíf | 147 orð | ókeypis

Í dag

Listaháskóli Íslands, Laugarnesi kl. 12.30 Erling Þ.V. Klingenberg myndlistarmaður heldur fyrirlestur um verk sín og skoðar hvernig ímynd listamannsins hefur þróast og hvaða áhrif það hefur á skilning mannsins á listinni. Meira
22. mars 2004 | Menningarlíf | 156 orð | ókeypis

Íslendingum býðst þátttaka í frönskum spurningaleik

FJÓRUM Íslendingum gefst kostur á að taka þátt í spurningaleik frönsku sjónvarpsstöðvarinnar France 3 og er það í annað sinn sem Íslendingar taka þátt í þessum leik. Meira
22. mars 2004 | Fólk í fréttum | 237 orð | 1 mynd | ókeypis

Spuni og djass í Þjóðmenningarhúsinu

Bandaríski djasstónlistarmaðurinn og saxófónleikarinn Andrew D'Angelo er nú í heimsókn hér á landi og hyggst hann halda tónleika í Þjóðmenningarhúsinu í kvöld ásamt vini sínum Hilmari Jenssyni gítarleikara og þeim Davíð Þór Jónssyni hljómborðsleikara og... Meira
22. mars 2004 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

Stiklað um ýmsar hliðar fjallalífsins

Íslenski Alpaklúbburinn býður til Banff fjallamyndahátíðarinnar í dag og á morgun. Banff fjallamyndahátíðin er haldin árlega og eru myndirnar sem sýndar eru valdar úr þúsundum mynda sem sendar eru inn. Meira
22. mars 2004 | Fólk í fréttum | 214 orð | 1 mynd | ókeypis

Sykursætar söngkonur bregða á sprell

POPPTÍVÍ sýnir í kvöld þáttinn 70 mínútur, en umsjónarmenn hans eru þekktir fyrir óvenjulegt sprell og ólátagang. Meira
22. mars 2004 | Fólk í fréttum | 562 orð | 10 myndir | ókeypis

Tilfinningarokk í hávegum

Þátt tóku Mammút, Zither, Hugsun, Phantom, Screaming Glory, Copy of the Clones, Ómíkrón, Baath, The Lumskies og Somniferum. Haldið í Tjarnarbíói 19. mars sl. Meira
22. mars 2004 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónleikar og áhugaverð tónlist

Í ENDALAUSRI síbylju vinsældatónlistar er hætta á að fólk hlusti á sífellt einhæfari tónlist og tónlistarsmekkur þrengist þar til lítil sem engin fjölbreytni ríkir. Meira
22. mars 2004 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Vel heppnaðir tónleikar Allegro Suzuki-skólans

NEMENDUR Allegro Suzuki-tónlistarskólans komu saman á nemendatónleikum sl. sunnudag ásamt kennurum og foreldrum og héldu upp á fimm ára afmæli skólans. Einnig komu fyrrverandi nemendur skólans fram. Meira
22. mars 2004 | Tónlist | 904 orð | 1 mynd | ókeypis

Við lúðrablástur og bumbuslátt

M.a. íslenzk og norsk lúðrasveitarverk. Lúðrasveit verkalýðsins u. stj. Tryggva M. Baldvinssonar. Ringerike janitsar u. stj. Einars Jónssonar. Laugardaginn 13. marz kl. 15:30. Meira
22. mars 2004 | Fólk í fréttum | 195 orð | ókeypis

Þriðja keppniskvöld

Músíktilraunum 2004, hljómsveitakeppni Tónabæjar og Hins hússins, er fram haldið í kvöld en þá keppa tíu hljómsveitir um sæti í úrslitum tilraunanna sem fram fara næstkomandi föstudag. Tilraunirnar hófust í 22. Meira

Umræðan

22. mars 2004 | Aðsent efni | 1186 orð | 1 mynd | ókeypis

Að þakka fyrir sig er þjóðlegur og góður siður

Hjálpsemi og velvild allra einstaklinga og fyrirtækja sem fyrr er getið hefur gjörbreytt staðnum og gert mönnum staðarins gagn og vellíðan um leið og staðurinn er nú verðmætari eign ríkisins fyrir lítinn pening. Meira
22. mars 2004 | Aðsent efni | 215 orð | 1 mynd | ókeypis

Athugasemd um Yfirprentunina þrír 1897

Frá mínum bæjardyrum séð eru skrif Jóns í Morgunblaðinu bjarnargreiði við frímerkjaáhugamenn og þjóna fyrst og fremst lund hans. Meira
22. mars 2004 | Aðsent efni | 682 orð | 1 mynd | ókeypis

Á meðan mengun N-Atlantshafsins eykst hröðum skrefum

Skotið hæfði nógu marga góða menn til þess að eyðileggja tiltrú almennings á lýðræðið... Meira
22. mars 2004 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd | ókeypis

Handbendin og mannauðurinn

Íslendingar ættu að hugsa sig um tvisvar áður en þeir falbjóða fólk til lyfjaprófana. Meira
22. mars 2004 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd | ókeypis

Hátæknigarðyrkja þarf háskólamenntun

Án rannsókna er ekki hægt að bjóða upp á alvöru háskólanám. Meira
22. mars 2004 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd | ókeypis

Myndlistarmennirnir okkar

Myndlistarmenn þurfa á söfnum að halda og söfn þurfa ekki síður á myndlistarmönnunum að halda. Meira
22. mars 2004 | Aðsent efni | 1033 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt átak þarf til að auka innlent sjónvarpsefni

Öllum ber þó saman um að aukið fjármagn þarf til að standa nógu myndarlega að innlendri dagskrárgerð í Sjónvarpinu. Meira
22. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 283 orð | ókeypis

Skemmtilegt verk MIG langar að lýsa...

Skemmtilegt verk MIG langar að lýsa yfir ánægju minni með Leikfélag Mosfellssveitar og verkið Lú barinn sem leikfélagið sýnir. Þetta verk er tær snilld og mikil gleði og gaman að horfa á það. Meira
22. mars 2004 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd | ókeypis

Stúdentar mótmæla hugmyndum um skólagjöld

Stúdentaráð hefur lagt sig fram um að benda á mögulegar lausnir á fjárhagsvanda Háskólans. Meira
22. mars 2004 | Aðsent efni | 412 orð | 1 mynd | ókeypis

Sundabraut rækilega á dagskrá

Með sameiningu hafna og yfirlýsingum samgönguráðherra er Sundabraut ekki aðeins komin á dagskrá. Hún er komin rækilega á dagskrá. Meira
22. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 116 orð | ókeypis

Söngskóli Reykjavíkur! Kærar þakkir fyrir frábæra tónleika

SÖNGSKÓLI Reykjavíkur hélt uppá 30 ára afmæli söngskólans 5. og 6. mars sl. Þar tóku þátt allir nemendur söngskólans ásamt óperukórnum og einsöngvurum undir stjórn skólastjórans Garðars Cortes sem jafnframt stjórnaði sinfóníuhljómsveit Íslands. Meira
22. mars 2004 | Aðsent efni | 664 orð | 1 mynd | ókeypis

Um svartnætti og sorgardag

Svartnættið felst fremur í þeirri einangrunarhyggju sem stundum birtist í hugtakinu heimamenn... Meira
22. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 530 orð | ókeypis

Vigfús á Laxamýri

SEM þátttakandi í svokallaðri Miðkvíslarsprengingu 1970 og gamall baráttufélagi Vigfúsar á Laxamýri las ég af athygli og undrun pistil hans í Morgunblaðinu 4. mars sl. Meira
22. mars 2004 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd | ókeypis

Þörf á fjölbreyttu húsnæði í Garðabæ

Það hlýtur ávallt að vera metnaðarmál hvers bæjarfélags að búa vel að öllum sínum íbúum... Meira

Minningargreinar

22. mars 2004 | Minningargreinar | 353 orð | 1 mynd | ókeypis

CAMILLA SOFFÍA GUÐMUNDSDÓTTIR RAGNARS

Camilla Soffía Guðmundsdóttir Ragnars fæddist á Akureyri 10. mars 1912. Hún lést á Borgarspítalanum 23. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2004 | Minningargreinar | 580 orð | 1 mynd | ókeypis

HERDÍS B. HALLDÓRSDÓTTIR

Herdís Björns Halldórsdóttir fæddist á Ísafirði 1. júlí 1942. Hún andaðist á gjörgæslu Landspítalans við Hringbraut 13. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Víðistaðakirkju 19. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2004 | Minningargreinar | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

JANET EGE GRANT

Janet Ege Grant fæddist 20. júlí 1967. Hún lést 10. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Alice Ege Grant, f. 11. desember 1943, d. 9. desember 2003, og John Hammond Grant, f. 5. september 1943, látinn. Bróðir Janet sammæðra er Ingvi Sævar Ingvason,... Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2004 | Minningargreinar | 2265 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓN ÁRNI JÓNSSON

Jón Árni Jónsson (Addi) fæddist á Sölvabakka 7. október 1937. Hann lést 9. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Höskuldsstaðakirkju 19. mars. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2004 | Minningargreinar | 1571 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓN RÓSMUNDSSON

Jón Salvar Rósmundsson fæddist í Tungu í Eyrarhreppi í N-Ísafjarðarsýslu 4. september 1914. Hann lést á Landakotsspítala 14. mars síðastliðinn. Foreldrar Jóns voru þau Rósmundur Jónsson bóndi í Tungu, f. 30. sept. 1869, d. 19. des. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2004 | Minningargreinar | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

ÓMAR JÓHANNSSON

Ólafur Ómar Jóhannsson fæddist á Seyðisfirði 31. desember 1951. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík hinn 10. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Útskálakirkju í Garði 19. mars. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2004 | Minningargreinar | 489 orð | 1 mynd | ókeypis

STEFÁN B. ÓLAFSSON

Stefán Björn Ólafsson fæddist í Vík í Héðinsfirði 8. október 1920. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hornbrekku í Ólafsfirði 29. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ólafsfjarðarkirkju 13. mars. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2004 | Minningargreinar | 408 orð | 1 mynd | ókeypis

SVANFRÍÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR

Svanfríður Guðný Kristjánsdóttir fæddist á Brautarhóli í Svarfaðardal 22. mars 1910. Hún lést á Landakoti 7. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Neskirkju 13. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2004 | Minningargreinar | 400 orð | ókeypis

Trausti Eyjólfsson

Kæri Trausti, Guð geymi minningu þína. Ég sakna þín. Ó, Jesú bróðir besti og barnavinur mesti, æ, breið þú blessun þína á barnæskuna mína. (Páll Jónsson.) Trausti, þú varst góður við okkur þú talaðir við okkur og Hönnu. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2004 | Minningargreinar | 2379 orð | 1 mynd | ókeypis

TRAUSTI EYJÓLFSSON

Trausti Eyjólfsson fæddist á Seltjarnarnesi 22. febrúar 1964. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 15. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Guðrún Árnadóttir, f. 21. sept. 1920, og Eyjólfur Jónsson, f. 23. júlí 1920. Systkini Trausta eru Selma H., f. 3. des. 1944, og Oddný Gréta, f. 5. feb. 1953. Útför Trausta fer fram frá Seltjarnarneskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 273 orð | ókeypis

Gert ráð fyrir milljarðasektum

FULLTRÚAR frá samkeppnisyfirvöldum Evrópusambandsríkjanna hittast í dag á fundi í Brussel og taka þar að öllum líkindum ákvörðun um að sekta hugbúnaðarfyrirtækið Microsoft um hundruð milljóna dollara, tugi milljarða íslenzkra króna, vegna meintra brota... Meira
22. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 14 orð | ókeypis

Í dag

Aðalfundur Landssíma Íslands hf . verður haldinn kl. 17 í húsnæði Símans í Ármúla... Meira
22. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 134 orð | ókeypis

Landmælingum gert að veita upplýsingar

ÚRSKURÐARNEFND um upplýsingamál hefur skyldað Landmælingar Íslands til að sýna Loftmyndum afnotasamning um hæðarlíkan af Íslandi , svo og lista yfir viðtakendur dreifibréfs frá því í desember í fyrra, þar sem boðað var til kynningarfundar um fyrirhugað... Meira
22. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Markmið um samkeppnisfærni næst ekki

GÖRAN Persson , forsætisráðherra Svíþjóðar, telur að Evrópusambandið muni ekki ná markmiði Lissabonferlisins svokallaða um að ESB verði samkeppnisfærasta hagkerfi heims árið 2010. Meira
22. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Ríkisvæðingin er víða

ÞORVALDUR Egill Sigurðsson, framkvæmdastjóri rekstrarlausna hjá Skýrr, segir aðspurður að um milljónir króna á ári sé að tefla og Skýrr muni höfða skaðabótamál af þeim sökum. Meira
22. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 460 orð | ókeypis

Skýrr kærir Umferðarstofu

SKÝRR hf. hefur kært Umferðarstofu til Samkeppnisstofnunar vegna meintra brota á samkeppnislögum. Í kæru Skýrr kemur fram að kæran er lögð fram í framhaldi af því að Umferðarstofa hefur lokað fyrir aðgang Skýrr að upplýsingum úr ökutækjaskrá. Meira
22. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 142 orð | ókeypis

Wal-Mart stærst þriðja árið í röð

VERZLANAKEÐJAN Wal-Mart er þriðja árið í röð stærsta fyrirtæki Bandaríkjanna og efst á lista tímaritsins Fortune yfir 500 stærstu fyrirtæki landsins árið 2003. Meira

Daglegt líf

22. mars 2004 | Daglegt líf | 553 orð | 1 mynd | ókeypis

Af hverju pissa börn undir?

Spurning: Ég er með dreng sem er að verða sex ára. Hann á það til að pissa undir, þetta kemur í skorpum en þá getur það verið alveg hverja nótt í viku en svo koma tímar sem ekkert kemur og það getur verið allt upp í þrjár vikur. Meira
22. mars 2004 | Daglegt líf | 476 orð | 1 mynd | ókeypis

Fara út að ganga vikulega

Það fer vel á með okkur og ég er mjög ánægð með þetta fyrirkomulag. Meira
22. mars 2004 | Daglegt líf | 485 orð | 2 myndir | ókeypis

Heimsóknavinir rjúfa einsemd og einangrun

Hlutverk heimsóknavina hefur þýðingu fyrir þiggjendur jafnt sem sjálfboðaliða. Jóhanna Ingvarsdóttir kynnti sér starfið hjá Garðari Guðjónssyni, formanni Kópavogsdeildar Rauða krossins. Meira
22. mars 2004 | Daglegt líf | 471 orð | 1 mynd | ókeypis

Þögn í móðurkviði

Ég ráðlegg þunguðum konum að tala við fóstur í móðurkviði og ég segi þeim gjarnan að leika tónlist fyrir þau. Meira

Fastir þættir

22. mars 2004 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Á morgun, þriðjudaginn 23. mars, verður sjötug Kristrún Ósk Kalmansdóttir, Strandgötu 11, Stokkseyri, umboðsmaður Morgunblaðsins og DV til fjölda ára. Meira
22. mars 2004 | Fastir þættir | 247 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

SJÓAÐIR spilarar í þvingunarfræðum kunna skil á einfaldri, tvöfaldri og þrefaldri þvingun. En ekki er víst að allir kannist við sexfalda þvingun! Austur gefur; allir á hættu. Meira
22. mars 2004 | Fastir þættir | 876 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Anton og Bogi langbestir hjá Bridsfélagi Siglufjarðar Mánudaginn 8. mars lauk Sparisjóðsmótinu í tvímenningi. 16 pör mættu til leiks. Spilaður var "barometer", 15 umferðir með fimm spilum milli para, eða 75 spil. Meira
22. mars 2004 | Dagbók | 68 orð | ókeypis

FALIÐ Í GRASI

Þú færð að sofa er vorsins vörmu hendur vagga í gælni og rælni stráum ungum og ljósgrænn stararsprotinn talar tungum við tjarnarvatnið blátt, en drottins sól, á degi mikils friðar, hún dregur örþunn slæðutjöld til hliðar: ó hafið ekki hátt, og hratt og... Meira
22. mars 2004 | Fastir þættir | 184 orð | ókeypis

Fákur rekinn með hagnaði

AÐALFUNDUR Hestamannafélagsins Fáks verður haldinn í kvöld og verða þá bornir upp reikningar félagsins sem að þessu sinni hljóða upp á rétt tæplega fimm milljóna króna hagnað. Meira
22. mars 2004 | Dagbók | 469 orð | ókeypis

(Gl. 6, 2.-4.)

Í dag er mánudagur 22. mars, 82. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Berið hver annars byrðar og uppfyllið þannig lögmál Krists. Sá sem þykist vera nokkuð, en er þó ekkert, dregur sjálfan sig á tálar. Meira
22. mars 2004 | Fastir þættir | 677 orð | ókeypis

Hestamót sunnan heiða og norðan

MÝVATN open var nú haldið öðru sinni á ís á Mývatni. Þá fór Kynjatölt íþróttadeildar Fáks og hestavöruverslunar Ástundar fram laugardagskvöldið 20. mars í Reiðhöllinni í Víðidal. Meira
22. mars 2004 | Dagbók | 243 orð | 1 mynd | ókeypis

Kyrrðardagar tengdir 12 spora vinnu í...

Kyrrðardagar tengdir 12 spora vinnu í Skálholti UM næstu helgi, dagana 26.-28 mars, verða haldnir Kyrrðardagar í Skálholti. Stef þessara kyrrðardaga er: Að treysta vitundarsambandið við Guð. Meira
22. mars 2004 | Dagbók | 323 orð | ókeypis

Safnaðarstarf

Áskirkja. Hreyfi- og bænastund kl. 12 og kl. 17.30 í neðri safnaðarsal. Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk kl. 20. Langholtskirkja. Lestur passíusálma kl. 18 í Guðbrandsstofu í anddyri Langholtskirkju. Allir velkomnir. Laugarneskirkja. Meira
22. mars 2004 | Fastir þættir | 557 orð | 2 myndir | ókeypis

Sigur Kasparovs í æsilegri skák

Skákhátíð þeirri, sem Skáksamband Íslands hefur að undanförnu staðið fyrir í tilefni af 40 ára afmæli Reykjavíkurskákmótanna, lauk í gær með spennandi úrslitaeinvígi á Reykjavík Rapid-mótinu, sem teflt var á NASA við Austurvöll. Meira
22. mars 2004 | Fastir þættir | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 Bg7 7. f3 Rc6 8. Bc4 O-O 9. Dd2 Bd7 10. Bb3 Ra5 11. Bh6 Bxh6 12. Dxh6 Db6 13. O-O-O Rxb3+ 14. cxb3 a5 15. Kb1 a4 16. bxa4 Bxa4 17. Hd2 Hfc8 18. De3 Bd7 19. He1 Da5 20. a3 h5 21. Rb3 De5 22. Meira
22. mars 2004 | Fastir þættir | 137 orð | ókeypis

Spenna kraumar fyrir Ístöltið

HESTAMENN eru farnir að gerast ansi fyrirferðarmiklir í skautahöllum landsins og verða á þessum vetri haldin ein fjögur mót í skautahöllum eftir því sem næst verður komist. Ein keppnin, Bautamótið í Skautahöllinni á Akureyri, er þegar afstaðin. Meira
22. mars 2004 | Fastir þættir | 478 orð | 1 mynd | ókeypis

Tímabært að huga að skyldleika innan íslenska hrossastofnsins

Austur-Landeyingar héldu með veglegum og viðeigandi hætti upp á aldarafmæli hrossaræktarfélags síns á föstudag með ráðstefnu í Gunnarshólma um hrossarækt. Meðal þeirra sem fluttu erindi var Þorvaldur Kristjánsson, meistaranemi í kynbótafræði, sem fjallaði um könnun sína á skyldleika innan íslenska hrossastofnsins. Valdimar Kristinsson ræddi stuttlega við Þorvald og spurði hann hvort komið væri að hættumörkum. Meira
22. mars 2004 | Fastir þættir | 398 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Kona Víkverja ber óendanlega virðingu fyrir þrem Íslendingum og allir birtast þeir okkur í sjónvarpi. Hvílík náð það er að eiga þessa menn, segir hún oft á kvöldin þegar bræður okkar í Kristi geisla kærleika inn á heimilið. Meira

Íþróttir

22. mars 2004 | Íþróttir | 1017 orð | 1 mynd | ókeypis

Aftur öruggur sigur hjá Schumacher

ÖÐRU sinni á árinu, í öðru móti vertíðarinnar, vann Michael Schumacher öruggan sigur er hann kom fyrstur á mark í Malasíukappakstrinum. Afsannaði hann spár sérfræðinga um að Ferraribíllinn myndi ekki þola loft- og brautarhitann í Sepang. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd | ókeypis

Aldursforsetinn aðeins 18 ára

INGA Rós Gunnarsdóttir úr Gerlpu í Kópavogi var aldursforseti í kvennaflokki á Íslandsmótinu í fimleikum. Hún verður 19 ára í apríl en helstu keppinautar hennar á mótinu voru hin 12 ára gamla Kristjana Sæunn Ólafsdóttir og Sif Pálsdóttir sem er 16 ára. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 127 orð | ókeypis

Andri og Kári meistarar í skíðagöngu

Á BIKARMÓTI SKÍ í göngu, sem jafnframt er Íslandsmót í lengri vegalengdum, unnu Akureyringar í flokki 17-19 ára drengja og í karlaflokki. Andri Steindórsson vann í drengjaflokki og Kári Jóhannesson karlaflokkinn. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 505 orð | 1 mynd | ókeypis

Annað tap Valsmanna í röð - nú að Hlíðarenda

"ÞETTA var alvöru leikur, sterkar varnir og markaskorið svipað og fyrir mörgum árum þegar sumir voru ungir," sagði Júlíus Jónasson, kampakátur þjálfari ÍR, eftir að lið hans lagði Val, 22:21, að Hlíðarenda í úrvalsdeildinni í handknattleik. ÍR-ingar halda því sínu striki í baráttunni og Valsmenn eru enn í fyrsta sæti deildarinnar. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Arnar Grétarsson aftur á ferðina

LOKEREN lá fyrir Cercle Brügge á heimavelli í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 785 orð | 1 mynd | ókeypis

Arsenal er enn í hæstu hæðum

ARSENAL þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum gegn Bolton í ensku úrvalsdeildinni á laugardag þar sem Lundúnaliðið landaði sigri, 2:1, og jafnaði þar með met sem var í eigu Leeds og Liverpool, 29 leikir í efstu deild án þess að tapa. Það er fátt sem bendir til þess að Arsene Wenger og lærisveinar hans muni ekki fagna enska meistaratitlinum í vor en liðið er sem stendur með 73 stig í efsta sæti deildarinnar, Chelsea er þar næst með 64 stig og Manchester United er því þriðja með 61 stig. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Bikarmót SKÍ í göngu 20.

Bikarmót SKÍ í göngu 20.-21. mars 2004 á Akureyri: Karlar 30 km, hefðb. aðferð: Kári Jóhannesson, Akureyri 1.45,50 Þórhallur Ásmundsson, Sauðárk. 1:46,26 Jóhannes Kárason, Akureyri 1:51,37 Piltar 17-19 ára 15 km, hefðb. aðferð: Andri Steindórsson, Ak.... Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 324 orð | ókeypis

Björgvin Páll átti stórleik

BARÁTTUGLAÐIR leikmenn HK komu í veg fyrir að KA tækist að komast í efsta sæti úrvalsdeildarinnar síðdegis í gær þegar þeir lögðu norðanmenn, 32:30, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 21:18. Þetta var annar sigur HK eftir að liðið skipti út þjálfara sínum fyrir helgina og sigrarnir tveir hafa aukið möguleika liðsins á að tryggja sér öruggt sæti í úrslitakeppninni. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 244 orð | ókeypis

Bremen stungið af í Þýskalandi

FÁTT virðist geta komið í veg fyrir að Werder Bremen verði Þýskalandsmeistari í knattspyrnu í vor en eftir leiki helgarinnar er forysta Brimarbúa 11 stig. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Deildabikarkeppnin Efri deild A-riðill: Þór -...

Deildabikarkeppnin Efri deild A-riðill: Þór - KR 2:0 Sigurður Donys Sigurðsson, Daði Kristjánsson. Grindavík - Víkingur 1:0 Orri Freyr Hjaltalín. Fylkir - Njarðvík 1:0 Finnur Kolbeinsson vítasp. 80. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 729 orð | ókeypis

England Arsenal - Bolton 2:1 Robert...

England Arsenal - Bolton 2:1 Robert Pires 16., Dennis Bergkamp 24. - Ivan Campo 41. - 38.053. Aston Villa - Blackburn 0:2 Garry Flitcroft 26., Jonathan Stead 36. - 37.532. Chelsea - Fulham 2:1 Eiður Smári Guðjohnsen 7., Damien Duff 30. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd | ókeypis

* EVRÓPUMEISTARALIÐ AC Milan virðist vera...

* EVRÓPUMEISTARALIÐ AC Milan virðist vera á góðri leið með að tryggja sér 17. meistaratitilinn í ítölsku deildinni en Milan er með 67 stig í efsta sæti deildarinnar. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Evrópumótaröðin Singapore Caltex Masters, par 72:...

Evrópumótaröðin Singapore Caltex Masters, par 72: Colin Montgomerie, Sko. 272 (71, 69, 67, 65) Greg Hanrahan, Ban. 275 (68, 68, 67, 72) Jyoti Randhawa, Ind. 276 (72, 64, 74, 66) Nick O'Hern, Ást. 276 (71, 68, 70, 67) Patrik Sjöland, Sví. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 802 orð | 3 myndir | ókeypis

Fimleikaveisla í Laugardalshöll

ÞAÐ var sannkölluð fimleikaveisla í Laugardalshöll um helgina þegar Íslandsmótið í fimleikum fór þar fram. Keppt var í hópfimleikum, áhaldafimleikum og í fjölþraut. Íslandsmeistaramótið á 30 ára afmæli en mótið var endurvakið eftir nokkurra ára hlé árið 1974. Að þessu sinni var mótið einstaklega glæsilegt, salurinn í Laugardalshöllinni fagurlega skreyttur og framkvæmd öll til mikils sóma fyrir Gerplu og Gróttu, sem var mótshaldari að þessu sinni. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 184 orð | ókeypis

Framfarir hjá strákunum

HEIMIR Jón Gunnarsson er meðal reyndustu þjálfara og dómara sem tóku þátt í Íslandsmótinu í fimleikum um helgina. Hann var sáttur við árangur strákanna og sagði að þeir sýndu nokkrar framfarir á milli ára. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 214 orð | ókeypis

Grindavík - Keflavík 99:84 Grindavík, úrvalsdeild...

Grindavík - Keflavík 99:84 Grindavík, úrvalsdeild karla, Intersportdeildin, undaúrslit - fyrsti leikur, laugardagur 20. mars 2004. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd | ókeypis

Gull og íshokkílandsliðið fer upp

ÞRÁTT fyrir að sýna aldrei sparihliðarnar fyrir fullu húsi tókst íslenska íshokkílandsliðinu að ná 2:2 jafntefli gegn Mexíkó og hirða þar með gullið í lokaleik 3. deildar heimsmeistaramótsins sem lauk í Skautahöllinni í Laugardal í gærkvöldi. Fyrir leikinn var ljóst að Ísland væri búið að tryggja sér að komast upp í aðra deild vegna innbyrðis viðureignar við Tyrki en íslensku drengina langaði í gull. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Helena skoraði 86 stig í stórsigri Haukaliðsins

HELENA Sverrisdóttir, leikmaður körfuknattleiksliðs Hauka, gerði sér lítið fyrir og skoraði 86 stig í leik gegn Ármanni/Þrótti á Íslandsmótinu í 2. deild sl. fimmtudag. Haukar skoruðu 115 stig í leiknum gegn 35. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 109 orð | ókeypis

Hermann varð að biðja um skiptingu

"ÉG stífnaði upp í vöðvanum aftan í lærinu og til að taka ekki neina áhættu þá bað ég um skiptingu," sagði landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson, leikmaður Charlton, við Morgunblaðið í gær en Hermann fór af velli á 89. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 944 orð | 1 mynd | ókeypis

HK - KA 32:30 Digranes, úrvalsdeild...

HK - KA 32:30 Digranes, úrvalsdeild karla, RE/MAX-deildin, sunnudaginn 21. mars 2004. Gangur leiksins: 1:0, 1:2, 5:4, 8:9, 12:11, 15:11, 16.15, 19:16, 21:18 , 21:20, 23:24, 27:26, 30:28, 30:30, 32:30 . Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 96 orð | ókeypis

ÍBV deildarmeistari

Íslands- og bikarmeistarar ÍBV tryggðu sér á laugardaginn deildarmeistaratitilinn í handknattleik kvenna eftir sigur á Fram, 29:19, í íþróttahúsi Fram í Safamýri. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 68 orð | ókeypis

ÍBV til Þýskalands, Póllands eða Rúmeníu

Íslandsmeistarar ÍBV mæta þýska liðinu Nürnberg, Vitaral Jelva frá Póllandi eða Universitatea frá Rúmeníu í undanúrslitum í Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik kvenna en dregið verður á morgun. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 15 orð | ókeypis

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin, undanúrslit - annar leikur: Keflavík: Keflavík - UMFG 19.15 HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Vestmannaeyjar: ÍBV - FH 19. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 310 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslandsmeistaramót innanhúss Vestmannaeyjum, í 25 metra...

Íslandsmeistaramót innanhúss Vestmannaeyjum, í 25 metra laug, 20.-21. mars 2004. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslandsmótið Laugardalshöll áhaldafimleikar, Íslandsmót, úrslit á...

Íslandsmótið Laugardalshöll áhaldafimleikar, Íslandsmót, úrslit á einstökum áhöldum, sunnudagur 21. mars 2004. Karlar Gólf Viktor Kristmannsson, Gerplu 8.1000 Róbert Kristmannsson, Gerplu 8.1000 Jónas Valgeirsson, Ármanni 7. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd | ókeypis

* JALIESKY Garcia skoraði 5 mörk...

* JALIESKY Garcia skoraði 5 mörk fyrir Göppingen sem tapaði á heimavelli fyrir Hamborg , 29:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Göppingen er í harðri fallbaráttu en liðið er með 15 stig í 14. sæti deildarinnar. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 315 orð | ókeypis

Jones með þrefalda tvennu

Þreföld tvenna Bandaríkjamannsins Anthony Q. Jones í liði Grindavíkur lagði grunninn að fyrsta sigri liðsins í undanúrslitarimmunni gegn Keflavík í úrvalsdeild karla, Intersportdeild, en liðin léku á laugardaginn. Íslandsmeistaralið Keflavíkur var með vænlega stöðu er skammt var liðið á þriðja leikhluta, en þá skoraði Grindavík 16 stig í röð og landaði sigri, 99:84, en staðan í hálfleik var 47:41. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd | ókeypis

* JÓHANNES Karl Guðjónsson var ekki...

* JÓHANNES Karl Guðjónsson var ekki í leikmannahópi Wolves sem töpuðu fyrir Liverpool á Anfield . *HEIÐAR Helguson misnotaði þrjú gullin marktækifæri fyrir Watford sem steinlá fyrir Ipswich , 4:1, í ensku 1. deildinni. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 88 orð | ókeypis

Jóhannes tapaði í undanúrslitunum

JÓHANNES B. Jóhannesson tapaði í undanúrslitum fyrir Englendingnum Daniel Ward, 4:3, á Eystrasaltsmótinu í snóker nú stendur yfir í Riga í Lettlandi. Ásgeir Ásgeirsson og Sumarliði Gústafsson komust í 16-manna úrslit en voru slegnir þar út. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Laugardagsmót Keila.

Laugardagsmót Keila.is 20. mars 2004: Andrés P. Júlíusson, KR 614 Davíð Guðnason, KR 603 Ásgrímur H. Einarsson, KFR 586 Atli Þór Kárason, KR 563 Bragi Már Bragason, KR 542 Magnús Reynisson, KR 538 Ævar Olsen, KR 529 Jón Þ. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd | ókeypis

Magdeburg sat eftir með sárt ennið

CELJE Lasko frá Slóveníu og þýska liðið Flensburg leika til úrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik en Íslendingaliðin Magdeburg og Ciudad Real eru fallin úr leik. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 706 orð | ókeypis

Meistararnir tylltu sér á toppinn

HAUKAR létu gullið tækifæri til að komast í efsta sæti úrvalsdeildar sér ekki úr greipum ganga í gærkvöldi þegar þeir tóku á móti Fram að Ásvöllum. Unnu þeir örugglega, 37:33, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 20:14. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 51 orð | ókeypis

Met hjá Láru Hrund

LÁRA Hrund Bjargardóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar setti Íslandsmet í 200 metra bringusundi á laugardaginn á bandaríska háskólameistaramótinu, en hún kom í mark á tímanum 2.30,64 mínútum. Lára keppir fyrir hönd University of California Irvine. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 388 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikill heiður fyrir íslenska fimleika

Íslandsmeistaramót í fimleikum var endurvakið eftir nokkurra ára hlé í marsmánuði árið 1974. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

NBA Aðfaranótt laugardags: Chicago - Toronto...

NBA Aðfaranótt laugardags: Chicago - Toronto 96:91 Washington - Atlanta 94:84 Detroit - Denver 94:75 Indiana - Sacramento 92:94 Utah - Cleveland 97:88 New York - New Jersey 79:65 Seattle - New Orleans 91:80 Dallas - Boston 120:104 Minnesota - Phoenix... Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 222 orð | ókeypis

"Fyrsta markmiði náð"

GRÓTTA/KR vann öruggan sigur á hrakfaraliði Stjörnunnar, 28:20, á Seltjarnarnesi í gærkvöldi. Stjörnumenn sýndu langtum skárri leik en í síðustu leikjum og héldu í við heimamenn í fyrri hálfleik - staðan í hálfleik 14:10. Heimamenn voru þó fljótir að gera út um leikinn í byrjun þess síðari. Þetta var níundi tapleikur Stjörnunnar í röð og liðið situr sem fastast á botninum en Grótta/KR er einu sæti ofar. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd | ókeypis

"Jeppesen átti aldrei að fá að skjóta"

"ÞAÐ er alveg grátlegt að vinna tíu marka sigur í undanúrslitum í Meistaradeildinni og það skuli ekki duga til að fara áfram. Það voru hrikaleg mistök að leyfa Jeppesen að skjóta undir lokin. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 183 orð | ókeypis

Ragnar fer í úrslitarimmu

RAGNAR Óskarsson og félagar hans í franska liðinu Dunkerque tryggðu sér sæti í úrslitum í Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik á laugardagskvöldið. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd | ókeypis

Ranieri vill starfa sem lengst á Englandi

CLAUDIO Ranieri, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að hann hafi áhuga á því að starfa sem lengst í ensku knattspyrnunni en á hverjum degi birtast fréttir í enskum fjölmiðlum þar sem sagt er að Ranieri verði látinn fara frá félaginu í sumar. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 112 orð | ókeypis

Rússneskir bræður berjast á Íslandi

YURI Zak frá Sankti-Pétursborg í Rússlandi kom sér hjá því að svara hvort hann héldi með Tyrklandi eða Íslandi þegar þjóðirnar mættust á heimsmeistaramótinu í Skautahöllinni í síðustu viku - Oleg sonur hans þjálfar tyrkneska liðið og Sergei, hinn sonur... Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 502 orð | ókeypis

Snæfell skellti í lás

DEILDARMEISTARARNIR úr Stykkishólmi, Snæfell, eru með vænlega stöðu gegn Njarðvík að loknum tveimur leikjum liðanna í undanúrslitum úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 128 orð | ókeypis

Stjarnan var í sérflokki

STJARNAN úr Garðabæ hafði mikla yfirburði á laugardaginn er Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram, en keppt var í Laugardalshöll. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveinn í 79. sæti á HM í Brussel

SVEINN Margeirsson, UMSS, tók þátt í Heimsmeistaramótinu í víðavangshlaupi sem fram fór í Brussel í dag en Sveinn endaði í 79. sæti af alls 140 keppendum sem tóku þátt í 4 km hlaupi. Sveinn kom í mark á 12 mínútum og 40 sekúndum. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd | ókeypis

* SVEINN Margeirsson varð í 79.

* SVEINN Margeirsson varð í 79. sæti á heimsmeistaramótinu í víðavangshlaupi sem þreytt var í Brussel í Belgíu um helgina. Sveinn hljóp skeiðið, sem var 4 km, á 12,40 mínútum. Björn Margeirsson varð í 118. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 679 orð | 2 myndir | ókeypis

Tvö Íslandsmet féllu í Eyjum

HIN efnilega sundkona úr Hafnarfirðinum, Ragnheiður Ragnarsdóttir, varð fyrst til að setja Íslandsmet á Innanhússmeistaramótinu í sundi sem fram fór í Eyjum um helgina. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd | ókeypis

Unga fólkið stóð sig vel

STEINDÓR Gunnarsson landsliðsþjálfari var þokkalega sáttur við mótið í ár. "Þetta er að mörgu leyti búið að vera gott mót. Það hefur verið gaman að sjá framfarirnar í sumum greinum en reyndar höfum við verið svolítið fámenn í öðrumen góður árangur í heildina." Steindór sagði að sérstaklega áhugaverður væri árangur unga fólksins á mótinu. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 217 orð | ókeypis

Þyrstir í að koma fram hefndum gegn Arsenal

EIÐUR Smári Guðjohnsen og félagar hans hjá Chelsea mæta Arsenal í fjórða skipti á leiktíðinni á miðvikudagskvöldið en þá etja Lundúnaliðin kappi í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 258 orð | ókeypis

Örn Arnarson og Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir með bestu afrekin

ÖRN Arnarson, ÍRB, og Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA, fengu bikara fyrir bestu afrek á Innanhússmeistaramótinu í sundi á lokahófi mótsins í gærkvöldi. Kolbrún Ýr fékk samtals 1. Meira
22. mars 2004 | Íþróttir | 712 orð | 2 myndir | ókeypis

Örugglega eitt af þeim betri

EIÐUR Smári Guðjohnsen skoraði stórkostlegt mark fyrir Chelsea í sigurleik liðsins gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Eiður skoraði fyrra mark Chelsea á 7. mínútu með vinstrifótarþrumufleyg sem söng í netinu með viðkomu í stönginni og átti Edwin Van der Saar, landsliðsmarkvörður Hollendinga, enga möguleika á að verja skotið. Meira

Fasteignablað

22. mars 2004 | Fasteignablað | 1180 orð | 7 myndir | ókeypis

Að njóta augnabliksins

Íslensk og austurlensk menning kallast á í bænum Hliði á Álftanesi. Guðlaug Sigurðardóttir komst að því að þar hafa átt sér stað svo ótrúlegar endurbætur á gömlum hjalli að töluvert ímyndunarafl þarf til að sjá fyrir sér húsin í upprunalegu ástandi. Meira
22. mars 2004 | Fasteignablað | 12 orð | 1 mynd | ókeypis

Bræðurnir Ormsson

AEG Competence 5003F-W. Frístandandi eldavél með loki. Verð áður 73.578 kr. Verð nú 62. Meira
22. mars 2004 | Fasteignablað | 12 orð | 1 mynd | ókeypis

Bræðurnir Ormsson

AEG Competence B300-1-M, fjölvirkur, stállitur veggofn. Verð áður 67.263 kr. Verð nú 45.000... Meira
22. mars 2004 | Fasteignablað | 13 orð | 1 mynd | ókeypis

Bræðurnir Ormsson

AEG 95602 G-M gashelluborð með gráu gleri. Verð áður 57.789 kr. Verð nú 49.121... Meira
22. mars 2004 | Fasteignablað | 1084 orð | 2 myndir | ókeypis

Enginn fyrningarfrestur á trausti

Fasteignasalan Híbýli er eina fasteignasalan vestan Lækjar og er að mestu skipuð konum. Guðlaug Sigurðardóttir komst að raun um að þær gefa körlum ekkert eftir í fasteignaviðskiptum. Meira
22. mars 2004 | Fasteignablað | 378 orð | 1 mynd | ókeypis

Fasteignaverð í sögulegu hámarki

Verð á fasteignamarkaði er í sögulegu hámarki um þessar mundir, en sérfræðingar á fjármála- og húsnæðismarkaði eru flestir sammála um að fyrirhugaðar breytingar á lögum um húsnæðismál, sem verða að veruleika hinn 1. júlí nk., vinni a.m.k. Meira
22. mars 2004 | Fasteignablað | 279 orð | 2 myndir | ókeypis

Fjarðarás 16

Reykjavík - Fasteignasalan Húsakaup er nú með í sölu fallegt og vel staðsett íbúðarhús á vinsælum stað í Árbænum. Húsið er samtals 338,6 ferm. með innbyggðum bílskúr, sem er 32 ferm. Meira
22. mars 2004 | Fasteignablað | 644 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrirhugaðar breytingar á útlánum Íbúðalánasjóðs

Það styttist í að almenn húsnæðislán Íbúðalánasjóðs verði afgreidd í peningum í stað húsbréfa. Meira
22. mars 2004 | Fasteignablað | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Háaberg 3

Hafnarfjörður - Fasteignasalan Hóll er nú með í sölu myndarlegt íbúðarhús á tveimur hæðum við Háaberg 3 í Hafnarfirði. Húsið er 191,5 ferm. að stærð fyrir utan bílskúr, sem er 52,3 ferm. eða samtals 243,8 ferm. Meira
22. mars 2004 | Fasteignablað | 220 orð | 1 mynd | ókeypis

Heftibyssan alltaf í bílnum

ÓLAFUR Jens Sigurðsson leikstjóri þykir sérlega handlaginn maður. "Já, ég get svo sem gert ýmislegt," viðurkennir hann með semingi. - Og hvert er uppáhaldsverkfærið þitt? "Það er án efa heftibyssan mín. Hún kemur svo oft að góðu gagni, t. Meira
22. mars 2004 | Fasteignablað | 634 orð | 1 mynd | ókeypis

Herrar mínir! Þvagskattur er álagður

Þeir komu heim eitt kvöldið, hin vaska sveit karla heimilisins, faðirinn og synirnir fjórir á aldrinum frá fermingu til tvítugs. Sumir komu úr vinnu, aðrir úr skóla, einhverjir frá ærslum og leikjum. Meira
22. mars 2004 | Fasteignablað | 365 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvert stefnir fasteignamarkaðurinn?

Undanfarin ár hefur fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað langt umfram almennt verðlag, þó heldur virðist hafa hægt á hækkuninni á síðustu mánuðum. Þetta kemur fram í Vefriti fjármálaráðuneytisins 18. mars sl. Meira
22. mars 2004 | Fasteignablað | 282 orð | 1 mynd | ókeypis

ÍAV byggja íbúðarhúsnæði á Austurlandi

Miðvikudaginn 10. mars var hafist handa við byggingu á einbýlishúsi við Vallargerði 17 á Reyðarfirði á vegum ÍAV. Húsið er það fyrsta sem mun rísa á Austurlandi á vegum fyrirtækisins. Samið var við Bragasyni ehf í Fjarðabyggð um að grafa grunninn. Meira
22. mars 2004 | Fasteignablað | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

Lyngi vaxið hraun með fallegum gróðri

Með hækkandi sól fer fyrirspurnum um góðar lóðir undir sumarhús fjölgandi. Hjá fasteign.is eru nú til sölu lóðir í nýskipulagðri sumarbústaðabyggð á fallegum stað í Kerhrauni í landi Seyðishóla í Grímsnesi í um 45 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Meira
22. mars 2004 | Fasteignablað | 467 orð | ókeypis

Með hækkandi sól vex áhugi fólks á sumarhúsum

Töluverð hreyfing var á sumarhúsum í fyrra og gera má ráð fyrir góðri eftirspurn í vor. Magnús Sigurðsson kynnti sér horfur á sumarhúsamarkaðnum, en yfirleitt færist talsvert líf í hann síðla vetrar. Meira
22. mars 2004 | Fasteignablað | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

Námskeið í fasteignaviðskiptum

Í dag hefst á vegum Félags fasteignasala námskeið í fasteignaviðskiptum, sem ætlað er starfsfólki á fasteignasölum og öðrum sem á einn eða annan hátt koma að þessum viðskiptum. Umsjónarmaður námskeiðsins er Ólafur B. Blöndal, fasteignasali á fasteign.is. Meira
22. mars 2004 | Fasteignablað | 369 orð | 2 myndir | ókeypis

Nýjar íbúðir við Stakkahlíð

Það er fágætt að nýjar íbúðir í Hlíðunum í Reykjavík komi á markað, enda vekur það ávallt óskipta athygli, þegar það gerist. Nú hefur Húsmót ehf. hafið byggingu á tíu íbúða fjölbýlishúsi á lóð við Stakkahlíð 17. Meira
22. mars 2004 | Fasteignablað | 292 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafsgeisli 33

Reykjavík - Fasteignakaup voru að fá til sölumeðferðar 209.6 fm einbýlishús á tveimur hæðum við Ólafsgeisla 33 í Grafarholti. Húsið er með innbyggðum bílskúr og möguleika á aukaíbúð á neðri hæð. Meira
22. mars 2004 | Fasteignablað | 623 orð | ókeypis

"Baráttan um bílastæði"

Ein af algengustu fyrirspurnunum sem koma inn á borð starfsmanna Húseigendafélagsins varðar bílastæði á lóðum fjöleignarhúsa. Meira
22. mars 2004 | Fasteignablað | 960 orð | 2 myndir | ókeypis

Reglubundið viðhald dregur úr kostnaði

Íslenskir aðalverktakar hafa komið á fót fasteignaþjónustu fyrir stofnanir, fyrirtæki og húsfélög. Guðlaug Sigurðardóttir ræddi við Eyjólf Gunnarsson og Guðmund Pétursson um það hvað felist í þjónustunni og hvaða ávinning megi hafa af henni. Meira
22. mars 2004 | Fasteignablað | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Rifjárn með fingurhlíf

ÞETTA rifjárn er frá Microplane og er mikið töfratól. Með því er hægt að rífa niður flest sem önnur rifjárn ráða ekki við, svo sem engifer og piparrót. Meira
22. mars 2004 | Fasteignablað | 568 orð | 1 mynd | ókeypis

Sala á sumarhúsum nú jafnari allt árið

Magnús Leópoldsson, fasteignasali í Fasteignamiðstöðinni, hefur lengi verið atkvæðamikill í sölu á sumarhúsum. "Það helzt í hendur við jarðasöluna, en ég hef lengi látið sölu á jörðum mikið til mín taka," segir Magnús. Meira
22. mars 2004 | Fasteignablað | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Sápa

FLJÚGANDI furðuhlutur? Nei, stálhandsápa. Stykkið, sem er á stærð við venjulega handsápu, er bleytt og því velt milli handanna undir rennandi vatni, rétt eins og maður notar sápu. Svo ótrúlega sem það hljómar þá hverfur öll lykt af höndunum, t.d. Meira
22. mars 2004 | Fasteignablað | 234 orð | 1 mynd | ókeypis

Smáragata 1

Reykjavík - Eignamiðlunin er nú með í sölu virðulegt og vandað einbýlishús á eftirsóttum stað í Þingholtunum. Húsið er teiknað af Pétri Ingimundarsyni og er í fúnkisstíl. Það stendur við Smáragötu 1 og er 333,2 ferm. Meira
22. mars 2004 | Fasteignablað | 687 orð | 2 myndir | ókeypis

Smíða sumarhús í öllum stærðum

Smíði sumarhúsa er snar þáttur í starfsemi sumra byggingarfyrirtækja á Suðurlandi. Eitt þeirra er Trésmiðja Heimis Guðmundssonar í Þorlákshöfn. Meira
22. mars 2004 | Fasteignablað | 243 orð | ókeypis

Viðhaldsmenning

Verkfræðistofan Verkvangur gengst fyrir ráðstefnu undir yfirskriftinni Viðhaldsmenning í Tækniháskóla Íslands miðvikudaginn 24. marz, í sal 320 á 2. Meira
22. mars 2004 | Fasteignablað | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Yfir 3.700 sumarhús í uppsveitum Árnessýslu

Uppsveitir Árnessýslu hafa lengi verið vinsælustu sumarhúsasvæðin, en þar voru í lok síðasta árs 3.703 bústaðir, þar af 1.877 í Grímsnes- og Grafningshreppi einum. Íbúar í hreppnum voru hins vegar aðeins 344 en 2.508 alls í uppsveitum Árnessýslu. Meira
22. mars 2004 | Fasteignablað | 359 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjónusta við viðskiptavini í fyrirrúmi

Fyrir skömmu tók fasteignasalan Klettur til starfa, en hún hefur aðsetur á annarri hæð í Skeifunni 11a í Reykjavík. Eigandi er Sigurður Hjaltested, en auk hans starfa þar þeir Ragnar G. Þórðarson, löggiltur fasteignasali, Svavar G. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.