Greinar miðvikudaginn 31. mars 2004

Forsíða

31. mars 2004 | Forsíða | 165 orð | 1 mynd

Eldri hjón drukknuðu

ELDRI hjón drukknuðu þegar bifreið, sem þau voru í, fór út af Sementsbryggjunni á Akranesi og í sjóinn laust eftir kl. þrjú í gær. Meira
31. mars 2004 | Forsíða | 123 orð

Göran Persson vill verða bóndi

GÖRAN Persson, forsætisráðherra Svíþjóðar, ætlar að kaupa sér jörð og fara að búa þegar hann hefur lokið sér af í stjórnmálunum. Meira
31. mars 2004 | Forsíða | 214 orð | 1 mynd

"Ég var hálfdregin upp á svið"

"NÁGRANNI minn er ótrúleg týpa, og sagði bara: "Hva, það er ekkert hægt að aflýsa tónleikunum, - þú syngur bara í staðinn fyrir Dessi! Meira
31. mars 2004 | Forsíða | 180 orð

Rice ber vitni fyrir rannsóknarnefnd

BANDARÍKJASTJÓRN lét í gær af andstöðu sinni við, að Condoleezza Rice, ráðgjafi George W. Bush forseta í þjóðaröryggismálum, bæri opinberlega og eiðsvarin vitni fyrir nefnd, sem rannsakar hryðjuverkin 11. september 2001. Meira
31. mars 2004 | Forsíða | 53 orð

Rússar reka burt Litháa

STJÓRNVÖLD í Rússlandi ráku í gær þrjá litháíska sendimenn úr landi og þykir brottreksturinn endurspegla reiði Rússa vegna NATO-aðildar Eystrasaltslandanna. Meira
31. mars 2004 | Forsíða | 71 orð

Skjót viðbrögð Landhelgisgæslunnar

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar flutti fjóra kafara á slysstað á bryggjunni á Akranesi, tvo frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og tvo frá Landhelgisgæslu og þeir komnir í sjóinn aðeins 22 mínútum eftir að útkall barst. Meira
31. mars 2004 | Forsíða | 210 orð

Vilja aðgang að Sellafield

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins skipaði í gær breskum stjórnvöldum að leyfa eftirlitsmönnum ESB óheftan aðgang að kjarnorkuendurvinnslustöðinni í Sellafield. Að öðrum kosti yrði höfðað mál gegn þeim. Meira

Baksíða

31. mars 2004 | Baksíða | 106 orð

Hæsta greiðslan meira en 1,4 milljónir

RÉTT innan við tvö hundruð manns fengu greitt meira en 480 þúsund krónur á mánuði úr Fæðingarorlofssjóði í fyrra en það samsvarar 2% af þeim sem fengu greitt úr sjóðnum. Meira
31. mars 2004 | Baksíða | 426 orð | 1 mynd

Íslenskir hestar þjálfaðir til pólóleiks

HEFÐARÍÞRÓTTIN póló hefur aldrei verið iðkuð á íslenskum hestum svo vitað sé til, en með haustinu gæti orðið breyting þar á. Til stendur að halda hér á landi pólóleik þar sem mætast myndu reyndir breskir pólóleikarar og Íslendingar á íslenskum hestum. Meira
31. mars 2004 | Baksíða | 49 orð | 1 mynd

Lipurtær á leiksviði

Ballerínur í Ballettskóla Eddu Scheving sýndu listir sínar á vorsýningu skólans á leiksviði Borgarleikhússins í gær. Mikill fjöldi stundar ballettnám við skólann og voru settar upp tvær ballettsýningar í Borgarleikhúsinu í gær. Meira
31. mars 2004 | Baksíða | 161 orð

OR og Jarðboranir gera 2,3 milljarða samning

Í DAG verður undirritaður samningur milli Jarðborana og Orkuveitu Reykjavíkur um borun eftir gufu á Hellisheiði og mun þetta vera stærsti samningur sinnar tegundar á Íslandi. Meira
31. mars 2004 | Baksíða | 74 orð

Skiptar skoðanir meðal hestamanna

JÓNAS R. Jónsson umboðsmaður íslenska hestsins segist vilja fara varlega í að nýta íslenska hestinn til pólóiðkunar. "Ég vil skoða málið betur áður en við tökum ákvörðun. Meira
31. mars 2004 | Baksíða | 175 orð

Tollstjóri heldur eftir 40 millj. í vsk. frá Impregilo

EMBÆTTI tollstjórans í Reykjavík heldur eftir 40 milljóna króna virðisaukaskattsgreiðslum frá Impregilo sem fyrirtækið telur að það eigi að fá endurgreiddar en samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins gerir embættið þetta vegna skatta sem það telur Impregilo... Meira

Fréttir

31. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 157 orð

150 þúsund í sekt

Rúmlega fertug kona hefur verið dæmd til að greiða 150 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs vegna fíkniefnabrots. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 144 orð

46 í leiklistarnámi árið 2002

ALLS 46 einstaklingar stunduðu nám í leiklist á árinu 2002 samkvæmt upplýsingum frá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Tölurnar ná einungis til þeirra sem voru á námslánum. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 185 orð

Aldrei fleiri umsóknir um framhaldsnám

ALDREI hafa fleiri sótt um framhaldsnám við Kennaraháskóla Íslands. Alls bárust 328 umsóknir fyrir haustið 2004. Tæpur helmingur þeirra sem sækja um námið vill læra sérkennslufræði eða stjórnun menntastofnana. Meira
31. mars 2004 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Alistair Cooke látinn

BRESKI útvarpsmaðurinn Alistair Cooke lést í gær, 95 ára að aldri, um þremur vikum eftir að hann lét af störfum hjá breska ríkisútvarpinu BBC. Cooke sá í 58 ár um þáttinn Bréf frá Ameríku en alls starfaði hann í 70 ár hjá BBC. Meira
31. mars 2004 | Erlendar fréttir | 233 orð

Átta meintir hryðjuverkamenn teknir

LÖGREGLAN í Bretlandi handtók í gær átta menn sem grunaðir eru um að leggja á ráðin um hryðjuverk. Sjö hundruð lögreglumenn tóku þátt í aðgerðunum en ráðist var til inngöngu í hús á 24 stöðum í London og nágrenni hennar eldsnemma í gærmorgun. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Betri upplýsingar um tannheilsu komi fyrst

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra segist vilja fá betri upplýsingar um tannheilsu barna og ástæður þess að íslensk börn skili sér ekki til tannlæknis áður en ákvörðun verður tekin um hækkun á endurgreiðslum til tannviðgerða frá Tryggingastofnun. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

Bjóða nám í menningar- og menntastjórnun

VIÐSKIPTAHÁSKÓLINN á Bifröst og ReykjavíkurAkademían hafa undirritað samning um samstarf um kennslu og umsjón með nýju námi á meistarastigi á sviði menningar- og menntastjórnunar. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 144 orð

Byrjað að sprengja í júní

REIKNAÐ er með að byrjað verði að sprengja göng undir Almannaskarð í fyrrihluta júní mánaðar en þessar vikurnar er unnið að ýmsum undirbúningi, að því er fram kemur á fréttavefnum horn.is. Meira
31. mars 2004 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Chirac felur Raffarin að mynda nýja stjórn

JACQUES Chirac, forseti Frakklands, bað í gær Jean-Pierre Raffarin forsætisráðherra að gegna embættinu áfram þrátt fyrir ósigur hægriflokkanna í héraðsstjórnarkosningum á sunnudag en fyrirskipaði honum að mynda nýja ríkisstjórn. Meira
31. mars 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 156 orð

Deilt um frárennsli í Elliðaám

Elliðaárdalur | Fulltrúar sjálfstæðismanna í umhverfis- og heilbrigðisnefnd Reykjavíkur gagnrýndu hversu langan tíma taki borgina að laga frárennslismál í Elliðaár, á fundi nefndarinnar sl. fimmtudag. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Drottning og prinsessa

Laxamýri | Vorlegt varð í fjárhúsunum hjá Tryggva Óskarssyni bónda á Þverá í Reykjahverfi þegar ein ærin bar tveimur gimbrum án þess að nokkur vissi að hún væri komin að burði. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 821 orð | 1 mynd

Efast um nauðsyn stækkunar LSH við Hringbraut

ÞAÐ skýtur skökku við að Hringbraut sé færð áður en deiliskipulag Landspítalans - Háskólasjúkrahúss (LSH) við Hringbraut liggur fyrir. Meira
31. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 101 orð | 1 mynd

Egill og Tríó Björns | Egill...

Egill og Tríó Björns | Egill Ólafsson, fjölsöngvari og stuðmaður, ásamt Tríói Björns Thoroddsen verður í Deiglunni og flytur söngdagskrá tvisvar sinnum, þ.e. kl. 21:00 og kl. 23:00 á föstudagskvöld, 2. apríl. Meira
31. mars 2004 | Landsbyggðin | 214 orð | 1 mynd

Fagur fugl en fáséður

Hrunamannahreppur | Ekki leikur vafi á því að rjúpnastofninn er í mikilli lægð, svo sem víða hefur komið fram. Telja margir hér um slóðir að aldrei hafi verið jafnlítið um rjúpu sem í vetur. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 137 orð

Fimm aðildarfélög BSRB sameinast í einu félagi

FIMM aðildarfélög BSRB hafa ákveðið að sameinast í stéttarfélaginu Kili eftir atkvæðagreiðslu á aðalfundum félaganna. Meira
31. mars 2004 | Landsbyggðin | 345 orð | 1 mynd

Fjórir rannsóknastyrkir veittir úr Kvískerjasjóði

Öræfi |Nýlega voru veittir styrkir til ýmiskonar rannsókna úr Kvískerjasjóði. Alls bárust 14 umsóknir að upphæð tæpar 7 milljónir, en einungis var hægt að úthluta 1.240 þúsundum að þessu sinni, sem skiptust í fjögur verkefni. Meira
31. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 497 orð | 1 mynd

Flest fórnarlömbin 14 til 23 ára

NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgana hefur verið starfandi við slysadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri í 10 ár, var stofnuð árið 1994. Móttakan er opin allan sólarhringinn alla daga ársins og er án endurgjalds. Meira
31. mars 2004 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Fordæma ummæli Chens

KÍNVERSK stjórnvöld fordæmdu í gær ummæli Chens Shui-bians, forseta Taívans, þess efnis að sigur hans í nýafstöðnum forsetakosningum væri til marks um að sátt væri um það meðal Taívana "að Taívan sé sjálfstætt, fullvalda ríki". Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 156 orð

Frumvarpið á margan hátt gallað

Í UMSÖGN ríkislögreglustjóra á frumvarpi til fjarskiptalaga, sem afgreitt var á þingi sl. vor, segir m.a. að frumvarpið sé á margan hátt gallað og þarfnist breytinga. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 119 orð

Gagnrýna frestun á aðgangi launafólks

HEIMDALLUR gagnrýnir í ályktun sem borist hefur Morgunblaðinu fyrirætlanir um frestun til tveggja ára á fullum aðgangi launafólks frá Eistlandi, Lettlandi, Litháen, Kýpur, Möltu, Póllandi, Slóvakíu, Slóveníu, Tékklandi og Ungverjalandi að íslenskum... Meira
31. mars 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 515 orð | 1 mynd

Gervigrasið á Ásvöllum illa farið

Ásvellir | Gervigrasið á knattspyrnuvelli Hauka á Ásvöllum er ónýtt og eykur það hættu á slysum og álagsmeiðslum fyrir leikmenn, að sögn þjálfara meistaraflokks Hauka. Ekki stendur til að skipta um og leggja nýtt gervigras á næstunni. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 175 orð

Góði hirðirinn flytur

Á MORGUN, fimmtudaginn 1. apríl, opnar Góði hirðirinn verslun á nýjum stað, Fellsmúla 24 (gamla World Class húsið). Á undanförnum árum hefur nýting á húsbúnaði aukist mjög og á síðasta ári tók Góði hirðirinn við um 500 tonnum af endurnýtanlegum... Meira
31. mars 2004 | Miðopna | 170 orð

Greiðslurnar í lægri kantinum

INGÓLFUR Gíslason, félagsfræðingur hjá Jafnréttisstofu, segir það almennt séð vont að sínu viti að farin skuli sú leið að setja þak á greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði. Greiðslurnar séu í lægri kantinum. Meira
31. mars 2004 | Suðurnes | 170 orð

Hagnaður 726 milljónir kr.

HAGNAÐUR af rekstri Hitaveitu Suðurnesja hf. nam liðlega 726 milljónum kr. á síðasta ári. Er það heldur minni hagnaður en á árinu á undan þegar fyrirtækið hagnaðist um 807 milljónir kr. Meira
31. mars 2004 | Landsbyggðin | 47 orð | 1 mynd

Hannaði merki sjóðsins

NEMENDUR 10. bekkjar í Heppuskóla á Höfn í Hornafirði fengu það verkefni að gera tillögur að merki fyrir Kvískerjasjóð. Undir handleiðslu kennara síns, Árna Péturs Hilmarssonar, hönnuðu þau nokkrar tillögur. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 336 orð

Harmað að ummælin skuli hafa ratað í dómnefndarálit

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Páli Skúlasyni háskólarektor vegna dóms Hæstaréttar í liðinni viku þar sem dómi Héraðsdóms Reykjavíkur var hnekkt í meiðyrðamáli sem Bjarni F. Meira
31. mars 2004 | Miðopna | 140 orð | 1 mynd

Hefði kosið óbreytt ástand

MARGRÉT María Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu, segist auðvitað hafa kosið að hafa lög um fæðingarorlof óbreytt. "Ég vil verja það að tilgangur laganna náist. Maður vonast auðvitað til þess að það haldist með þessum breytingum. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 208 orð

Hóflegar rjúpnaveiðar verði leyfðar í haust

MEÐ frumvarpi fjögurra þingmanna Samfylkingarinnar, sem dreift hefur verið á Alþingi, er lagt til að umhverfisráðherra aflétti friðun rjúpunnar haustið 2005 og 2006. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 97 orð

Hænsnasýning

Fyrsta sýning landnámshænsna á Íslandi verður haldin í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal laugardaginn 24. apríl næstkomandi. Eigenda- og ræktunarfélag landnámshænsna stendur fyrir sýningunni. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Impregilo telur marga starfsmenn ekki vera skattskylda

ÓMAR R. Valdimarsson, upplýsingafulltrúi Impregilo, segir ýmsar skýringar vera á því að útsvarsgreiðslur hafi ekki skilað sér til Norður-Héraðs og Fljótsdalshrepps. Meira
31. mars 2004 | Miðopna | 123 orð | 1 mynd

Í andstöðu við jafnréttistilgang laganna

GÍSLI Tryggvason, framkvæmdastjóri Bandalags háskólamanna, segir félagið gera tvær meginathugasemdir við tillögur félagsmálaráðherra um breytingar á lögum um fæðingarorlof. Meira
31. mars 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 120 orð | 1 mynd

Íþróttamenn ársins 2003 kjörnir

Seltjarnarnes | Íþróttamenn ársins 2003 á Seltjarnarnesi voru kjörnir á dögunum og urðu þau Elísabet Sólbergsdóttir langhlaupari og Gísli Kristjánsson handknattleiksmaður fyrir valinu. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 75 orð

Kanna sameiningarmál | Bæjarstjórn Bolungarvíkur samþykkti...

Kanna sameiningarmál | Bæjarstjórn Bolungarvíkur samþykkti í einu hljóði á fundi sínum fyrir skömmu að láta kanna kosti og galla á þremur valkostum er lúta að frekari samvinnu eða sameiningu við önnur sveitarfélög á norðanverðum Vestfjörðum. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Kennitölur feli ekki í sér persónuupplýsingar

SIGURJÓN Þórðarson, þingmaður Frjálslynda flokksins, hefur lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu þess efnis að Alþingi feli ráðherra Hagstofu Íslands "að gera úttekt á þeim forsendum sem liggja að baki kennitölukerfi einstaklinga hér á... Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Kindur sónarskoðaðar

Búðardalur | Ein nýjung í sauðfjárbúskap er að láta sónarskoða féð og telja fóstrin og finna þær ær sem bera mjög snemma eða seint. Þetta er mikil vinnuhagræðing fyrir bændur og er æ algengara að þeir nýti sér þetta. Meira
31. mars 2004 | Suðurnes | 113 orð | 1 mynd

Kynslóðabrúin afhjúpuð

Njarðvík | Veggteppið Kynslóðabrúin var afhjúpuð í verslun Samkaupa í Njarðvík í gær. Verkið er samsett úr 220 prjónuðum bútum. Brúum kynslóðabilið var þema Menningar-, íþrótta- og tómstundasviðs Reykjanesbæjar á síðasta ári. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 780 orð | 1 mynd

Ljósi varpað á breytingar

Þorbjörn Broddason er fæddur í Reykjavík 1943, hann stundaði háskólanám í félagsfræði í Edinborg í Skotlandi og í félagsfræði og fjölmiðlafræði í Lundi í Svíþjóð. Þorbjörn lauk doktorsprófi í fjölmiðlafræði frá Lundarháskóla. Meira
31. mars 2004 | Suðurnes | 95 orð

Lægsta tilboð í gatnagerð í Tjarnahverfi

Reykjanesbær | Eldgjá ehf. í Njarðvík átti lægsta tilboð í fyrsta áfanga gatnagerðar í hinu nýja Tjarnahverfi í Innri-Njarðvík. Tilboð fyrirtækisins er liðlega 11 milljónum undir kostnaðaráætlun. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð

Löng nöfn fáist skráð í þjóðskrá

LÖGÐ hefur verið fram á Alþingi tillaga til þingsályktunar um bætta skráningu nafna í þjóðskrá. Flutningsmaður er Sigurjón Þórðarson, þingmaður Frjálslynda flokksins. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 234 orð

Málþing um fjölmiðlarannsóknir Félagsfræðingafélag Íslands stendur...

Málþing um fjölmiðlarannsóknir Félagsfræðingafélag Íslands stendur fyrir málþingi undir yfirskriftinni "Börn og sjónvarp á Íslandi: málþing um fjölmiðlarannsóknir" á morgun, föstudaginn 2. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 70 orð

Meint líkamsárás á sakborning til skoðunar

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur til skoðunar meinta líkamsárás á Grétar Sigurðarson, einn sakborninga í Neskaupstaðarmáli í fyrrinótt. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 247 orð

Mikil hækkun á kvöldtaxta

NEYTENDASAMTÖKIN ætla að óska eftir fundi með fulltrúum Og Vodafone vegna breytinga sem gerðar hafa verið á verðskrá fyrirtækisins. Meira
31. mars 2004 | Miðopna | 192 orð | 1 mynd

Mikilvægt að standa undir skuldbindingum

ARI Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir ljóst að þar eð yfirvofandi var að Fæðingarorlofssjóður ætti ekki fyrir skuldbindingum sínum hafi verið nauðsynlegt að grípa til aðgerða þótt álitamál sé hver eigi að vera endanleg niðurstaða... Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

Netnotkun verði varðveitt í sex mánuði

GUÐMUNDUR Hallvarðsson, formaður samgöngunefndar Alþingis, segir eðlilegt að nefndin fjalli um þá tillögu ríkislögreglustjóra að kveðið verði á um það í fjarskiptalögum að fjarskiptaumferð á Netinu verði varðveitt í allt að sex mánuði. Meira
31. mars 2004 | Suðurnes | 316 orð | 1 mynd

Ný byggingarhverfi og byggt við skólann

Vogar | Stefnt er að fjölgun íbúa í Vogum um 200 á næstu þremur til fjórum árum. Í þeim tilgangi verða ný byggingarsvæði skipulögð. Þá verður grunnskólinn lagður inn í fasteignafélag og hann stækkaður. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Nýr ESSOskáli byggður á Blönduósi

OLÍUFÉLAGIÐ hf. er að byggja nýjan ESSO-skála á Blönduósi. Er þetta tæplega 500 fermetra stór bygging sem Trésmiðjan Stígandi hefur tekið að sér að reisa. Skálinn á að verða tilbúinn um miðjan júní. KH hf. Meira
31. mars 2004 | Miðopna | 329 orð | 1 mynd

Nærri 200 manns fengu yfir 480 þúsund krónur á mánuði

Tæplega 200 manns fengu greitt yfir 480 þúsund krónur á mánuði úr Fæðingarorlofssjóði á síðasta ári, samkvæmt upplýsingum frá Tryggingastofnun. Þar af voru 178 karlar og 17 konur. Eru þetta um 2% þeirra sem fengu greitt úr sjóðnum í fyrra. Meira
31. mars 2004 | Erlendar fréttir | 846 orð | 2 myndir

"Kalda stríðinu er sannarlega lokið"

Fréttaskýring | Með inngöngu sjö Austur-Evrópuríkja í NATO er kaldastríðsskipting Evrópu endanlega úr sögunni. Auðunn Arnórsson rýndi í þýðingu þessa áfanga fyrir samstarfið yfir Atlantshaf og hvernig hann horfir við nýju aðildarríkjunum. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 60 orð

Rífa Skíðheima | Ísafjarðarbær og Héraðssamband...

Rífa Skíðheima | Ísafjarðarbær og Héraðssamband Vestfirðinga (HSV) hafa gert með sér samning um að rífa skíðaskálann Skíðheima á Seljalandsdal. Skálinn er í eigu HSV og greiðir Ísafjarðarbær, með stuðningi Ofanflóðasjóðs, sambandinu fimm milljónir kr. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Ríkisstofnunum verði fækkað um a.m.k. 30

LÖGÐ hefur verið fram á Alþingi þingsályktunartillaga um að ríkisstjórninni verði falið að gera áætlun um fækkun ríkisstofnana. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Rokkskrímslið fundið

BÖRN og fullorðnir komu saman á Gauki á Stöng í gær til að hlýða á síðustu tónleika Mínuss hér á landi í bili en þeir halda von bráðar í tónleikaferðalag til Bretlands og Írlands. Meira
31. mars 2004 | Erlendar fréttir | 207 orð

Róstusamt í Tashkent

ÖRYGGISSVEITIR í Úsbekistan drápu að minnsta kosti tuttugu grunaða hryðjuverkamenn í átökum í höfuðborginni Tashkent í gær. Meira
31. mars 2004 | Miðopna | 85 orð | 1 mynd

Samvistir við bæði föður og móður tryggðar

SJÁLFSTÆÐUR réttur feðra til töku fæðingarorlofs tók gildi í ársbyrjun 1998 en ný lög um fæðingar- og foreldraorlof, sem nú stendur til að breyta, gengu svo í gildi 1. janúar árið 2001, eftir að hafa verið samþykkt á Alþingi vorið 2000. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Samþjöppun erlendis mætt með aukinni samvinnu

SAMHERJI hf. og Vísir hf. hafa ákveðið að hefja samvinnu í veiðum, vinnslu, flutningum, þróun og sölu sjávarafurða. Meira
31. mars 2004 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Segir að stóru hryðjuverki hafi verið afstýrt

GLORIA Arroyo, forseti Filippseyja, sagði í gær að tekist hefði að afstýra hryðjuverki í Maníla, svipuðu að umfangi og hryðjuverkin í Madríd á Spáni 11. mars sl. Meira
31. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 105 orð

Skíðagönguferð í Laugafell | Ferðafélag Akureyrar...

Skíðagönguferð í Laugafell | Ferðafélag Akureyrar efnir til skíðagönguferðar í Laugafell um helgina. Brottför er á föstudag, 2. apríl kl. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð

Slapp úr bílnum á vegbrún

ÖKUMANNI bifreiðar á ferð um Kleifaheiði milli Barðastrandar og Patreksfjarðar tókst að bjarga sér út úr bifreið sinni rétt áður en hún fór út af og rann 40 metra niður bratta hlíð og stöðvaðist stórskemmd við stórurð. Meira
31. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 198 orð

Solarplexus á Akureyri

SOLARPLEXUS ehf., heilbrigðis- og öryggisráðgjöf hefur stofnað dótturfyrirtæki á Akureyri, Solarplexus Akureyri ehf. Anna María Malmquist er framkvæmdastjóri þess en hún ásamt fleiri heimamönnum er hluthafi. Solarplexus ehf. Meira
31. mars 2004 | Miðopna | 1276 orð | 1 mynd

Sópran flýr - áhorfandi til bjargar

Álfheiður Hanna Friðriksdóttir stundar söngnám á Ítalíu. Fyrir skömmu lenti hún í þeim óvenjulegu aðstæðum að þurfa algjörlega óundirbúið að leysa eina skærustu söngstjörnu Ítala af hólmi, á opnunartónleikum Puccinihátíðarinnar í Monza. Bergþóra Jónsdóttir sló á þráðinn til Hönnu, bað hana að segja frá og draga ekkert undan. Meira
31. mars 2004 | Miðopna | 246 orð | 1 mynd

Spurnig um eiginlegan vilja fólks til töku orlofs

"Félagsmálaráðuneytinu hafa borist ábendingar um það að foreldrar hafi verið að búa sér til tekjur á viðmiðunartímanum til þess að hækka viðmiðunargrunninn og það er auðvitað óeðlilegt því að hið göfuga markmið frumvarpsins er ekki að fólk geri út á... Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 287 orð

Stefnt að vinnustöðvun á sjúkrahúsum 16. apríl

STJÓRN Eflingar ákvað í gær að efna til atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna sem starfa hjá heilbrigðisstofnunum ríkisins á félagssvæðinu um heimild til boðunar verkfalls, sem hæfist á miðnætti aðfaranótt 16. apríl. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Stígur við ströndina | Á fundi...

Stígur við ströndina | Á fundi bæjarráðs Árborgar var nýverið tekið fyrir bréf frá tveimur tólf ára stúlkum á Stokkseyri, Hönnu Lilju Guðnadóttur og Mörtu Kristjánsdóttur, þar sem vakin var athygli á að göngu- og hjólreiðastíg vantaði við ströndina. Meira
31. mars 2004 | Erlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Stórfyrirtækin deili auðnum með fólkinu

RÚSSNESKI auðjöfurinn Míkhaíl Khodorkovskí, sem nú bíður dóms fyrir skattsvik, fer mjög lofsamlegum orðum um Vladímír Pútín, forseta Rússlands, í bréfi, sem birt var í fyrradag. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 167 orð

Stuðningshópur kvenna sem fengið hafa krabbamein...

Stuðningshópur kvenna sem fengið hafa krabbamein í eggjastokka heldur rabbfund í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík í dag, miðvikudaginn 31. mars, kl. 17.00. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 214 orð

Stækkun EES í örugga höfn

STEFNT er að því að undirrita í Brüssel í næstu viku samkomulag á milli EES-EFTA-ríkjanna og ESB sem mun tryggja að stækkun Evrópska efnhagssvæðisins taki gildi 1. maí samtímis stækkun ESB. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Tannheilsa unglinga fer versnandi

TANNHEILSA unglinga fer versnandi en dreifingin er þó mjög mismunandi milli hópa. Þannig sýna rannsóknir að hluti unglinga, eða um 30%, eru með miklar tannskemmdir en annar stór hópur er laus við skemmdir. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 626 orð | 1 mynd

Tekist á um auknar heimildir Jafnréttisstofu

ELSA, félag evrópskra laganema, stóð í gær, ásamt Verslunarráði Íslands, fyrir málfundi um nýtt frumvarp til laga um auknar valdheimildir Jafnréttisstofu. Meira
31. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 63 orð

Tilboðum hafnað | Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar...

Tilboðum hafnað | Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar hefur samþykkt að hafna öllum tilboðum sem bárust í ófyrirséð viðhald fyrir tímabilið 2004-2007. Var útboðið fellt úr gildi vegna formgalla á útfyllingu á tilboðsblaði hjá stærstum hluta bjóðenda. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Tillögur sýndar í byrjun maí

Mikil þátttaka var í hugmyndasamkeppni Landsbankans um hvernig efla megi miðbæ Reykjavíkur. Dómnefnd er nú að fara yfir tillögurnar og gert er ráð fyrir að þær tillögur sem vöktu hvað helst áhuga dómnefndar verði sýndar í Ráðhúsinu í byrjun maí. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 316 orð

Uppsögnum foreldra í fæðingarorlofi fjölgar

INNHEIMTA launakrafna fyrir félagsmenn í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur hefur aukist verulega á síðustu árum, eða úr 500 málum árið 1998 í tæplega 1.500 mál á síðasta ári. Þetta kemur fram í ársskýrslu VR en aðalfundur félagsins var haldinn sl.... Meira
31. mars 2004 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Vélknapar ríða úlföldum

FJARSTÝRÐIR "vélknapar", sveipaðir arabískum skrautklæðum, sitja hér úlfalda í tilraunaskyni á Al Shahaniyya-úlfaldakappreiðavellinum í Doha, höfuðborg Persaflóafurstadæmisins Katar. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 519 orð | 1 mynd

Vilja semja um fasta gjaldskrá tannlækna

YFIRTANNLÆKNIR Tryggingastofnunar telur að ganga eigi til samninga við tannlækna um fasta gjaldskrá og segir það forsendu þess að endurgreiðslur geti hækkað. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 203 orð

Vinstrihreyfingin-grænt framboð með opinn umræðufund Í...

Vinstrihreyfingin-grænt framboð með opinn umræðufund Í kjölfar undirritunar viljayfirlýsingar um hafnasameiningu boðar VG til fundar um samninginn og áhrif hans á atvinnuuppbyggingu og umhverfið á Grundartanga, Akranesi og í nærliggjandi sveitum. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 171 orð

VÍS með málþing um umferð á þjóðvegum

OPIÐ málþing VÍS um öryggi í umferð á þjóðvegum landsins hefst kl. 13 í dag á Nordica hóteli. Ásgeir Baldurs, yfirmaður viðskiptaþróunar og kyningarmála VÍS, segir að rauði þráðurinn á ráðstefnunni sé umhverfið í kringum umferðina. Meira
31. mars 2004 | Suðurnes | 88 orð

Vortónleikar Karlakórs Keflavíkur

KARLAKÓR Keflavíkur heldur sína árlegu vortónleika næstu daga. Efnisskráin er að vanda fjölbreytt og með léttum lögum. Haldnir eru þrennir vortónleikar að þessu sinni. Þeir fyrstu verða í Grindavíkurkirkju á morgun, fimmtudag, klukkan 20. Meira
31. mars 2004 | Erlendar fréttir | 244 orð

Yfir 100 handtökur vegna barnakláms

LÖGREGLA í Danmörku handtók yfir 100 manns þar í landi í gær vegna gruns um að þeir hafi haft í fórum sínum barnaklám. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 61 orð | 4 myndir

Þessir bekkir heimsóttu Morgunblaðið í verkefnið...

Þessir bekkir heimsóttu Morgunblaðið í verkefnið Dagblöð í skólum. Dagblöð í skólum er samstarfsverkefni á vegum Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur sem Morgunblaðið tekur þátt í á hverju ári. Meira
31. mars 2004 | Miðopna | 157 orð | 1 mynd

Þolanlegasta aðgerðin

INGIBJÖRG Guðmundsdóttir, varaforseti Alþýðusambands Íslands, segir tillögur ráðherra um breytingar á lögum um fæðingarlof þolanlegustu aðgerðina að sínu mati enda ljóst að bregðast hefði þurft við með einhverjum hætti til að tryggja tilvist... Meira
31. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 82 orð

Þróunarsamvinna á krossgötum

Sjöfn Vilhelmsdóttir flytur fyrirlestur á Félagsvísindatorgi í dag, miðvikudaginn 31. mars kl. 16:30 í Þingvallastræti 23, stofu 14. Meira
31. mars 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð

Ævisögur

Hjörleifur á Tjörn bregður upp forvitnilegri mynd af lífshlaupinu - vitaskuld í bundnu máli: Á lokasíðu í lífs míns bók skal letruð þessi hending: Ævi hans var dirty joke, dauðinn happy ending! Meira
31. mars 2004 | Erlendar fréttir | 111 orð

Öryggismálastjóri SÞ rekinn

KOFI Annan hefur rekið yfirmann öryggismála hjá Sameinuðu þjóðunum, Burma-manninn Tun Myat, úr starfi í kjölfar harðorðrar skýrslu um tildrög hryðjuverksins við höfuðstöðvar SÞ í Bagdad í Írak í ágúst í fyrra sem kostaði 22 lífið, þ.ám. Meira

Ritstjórnargreinar

31. mars 2004 | Leiðarar | 243 orð

Breytt viðhorf Khodorkovskys

Einn ríkasti maður Rússlands, Mikhail Khodorkovsky, hefur setið í fangelsi í Moskvu í marga mánuði á meðan rannsókn stendur yfir á meintum stórfelldum skattsvikum hans og fyrirtækja hans. Meira
31. mars 2004 | Leiðarar | 716 orð

Jafnrétti - réttlæti

Þær breytingar, sem Árni Magnússon félagsmálaráðherra hefur lagt til að verði gerðar á lögunum um fæðingarorlof, virðast geta stuðlað að því að tryggja framtíð Fæðingarorlofssjóðs og þar með þann árangur í jafnréttismálum, sem náðst hefur með lögunum. Meira
31. mars 2004 | Staksteinar | 325 orð

- Skynsamlegar leiðir til skattalækkana

Ráðherra ferðamála Sturla Böðvarsson boðaði lækkun á lægra þrepi virðisaukaskatts á aðalfundi Samtaka ferðaþjónustunnar í vikunni. Breytingu sem koma myndi ferðaþjónustunni sérstaklega til góða, segir borgarfulltrúinn Dagur B. Meira

Menning

31. mars 2004 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

8 þúsund miðar farnir

SÍÐUSTU miðarnir á seinni tónleika bandarísku rokksveitarinnar Korn hér á landi 31. maí fara í sölu í dag kl. 17. Samkvæmt tónleikahöldurum var mikil aðsókn í miða sem seldir voru í forsölu um helgina á www.siminn. Meira
31. mars 2004 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Áshildur spilar á Höfn

ÁSHILDUR Haraldsdóttir flautuleikari heldur tónleika í Nýheimum á Höfn í Hornafirði kl. 20 annað kvöld, fimmtudagskvöld. Meira
31. mars 2004 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Einbeittir fiðlarar

FJÖRUTÍU ár voru í gær liðin frá stofnun Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Af því tilefni hafa nemendur og aðstandendur skólans gert sitthvað til hátíðabrigða að undanförnu. Meira
31. mars 2004 | Menningarlíf | 495 orð | 1 mynd

Ekkert fallegra en að heyra barn syngja

KAMMERKÓRINN Vox academica og Háskólakórinn halda tónleika í Langholtskirkju í kvöld kl. 20. Meira
31. mars 2004 | Menningarlíf | 1349 orð | 2 myndir

Frábær þverskurður

Það hefur verið lærdómsríkt að fylgjast með þróun gamalgróinna listastofnana í Kaupmannahöfn, eins og til að mynda Listiðnaðarsafnsins á Bredgade og Kunstforeningen á Gammel Strand. Meira
31. mars 2004 | Fólk í fréttum | 93 orð

GRAND ROKK Tónleikar til styrktar samtökunum...

GRAND ROKK Tónleikar til styrktar samtökunum Cambodian Orphanage International. Fram koma Heiða og Heiðingjarnir, Sans Culot og Hestbak og mögulega fleiri. Það er Bandaríkjamaður að nafni Paul Fontaine sem stendur að tónleikunum. Meira
31. mars 2004 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Hljómleikar gegn hvalveiðum

SÆNSKI rapparinn Timbuktu ásamt hipp-hoppsveitinni Damn! og tónlistarkonan Catti Brandelius, öðru nafni Miss Universum, ætla að halda tónleika á NASA við Austurvöll fimmtudaginn 15. apríl á vegum Grænfriðunga. Meira
31. mars 2004 | Menningarlíf | 178 orð

Hundrað söfn bætast í Gegni

UM það bil eitt hundrað bókasöfn taka miðlægt bókasafnskerfi, Gegni, í notkun, 5. apríl nk., og er það aðgengilegt á Netinu sem gegnir.is. Þessi bókasöfn hafa áður notað kerfi sem kallast Fengur og verður nú lagt af. Meira
31. mars 2004 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Í dag

Kennaraháskóli Íslands, Skriða, við Stakkahlíð kl. 16.15 Ásdís Egilsdóttir, dósent í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands, heldur opinn fyrirlestur um miðaldir, menntun og minni. Meira
31. mars 2004 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Jack Black í King Kong

ROKKSKÓLAKENNARINN Jack Black mun fara með aðalhlutverkið í næstu mynd Hringadróttinsleikstjórans Peters Jacksons, King Kong. Brandarakarlinn Black mun leika ævintýramanninn Carl Denham, sem reynir að hafa uppi á górillunni ógurlegu. Meira
31. mars 2004 | Fólk í fréttum | 350 orð | 1 mynd

Lystaukandi tónleikar

HLJÓMSVEITIN The Flavors heldur órafmagnaða tónleika á Hverfisbarnum kl. 22 í kvöld og er aðgangur ókeypis. Sveitin hefur nýverið klárað sína fyrstu breiðskífu, sem hlotið hefur heitið Empty og er væntanleg í verslanir í maí. Meira
31. mars 2004 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Lög og keila

Í KVÖLD hefst ný syrpa úr bandarísku þáttaröðinni um Ed, ungan lögfræðing sem rekur keilusal og sinnir lögmannsstörfum í Ohio. Í fyrsta þættinum neyðist Ed til að verja svikahrapp sem plataði vin hans til að veðja stórfé á úrslit í hafnaboltaleik. Meira
31. mars 2004 | Fólk í fréttum | 536 orð | 1 mynd

Meistari Þórir sextugur

Einar St. Jónsson, Kjartan Hákonarson, Snorri Sigurðarson, Ívar Guðmundsson og Bjarni Freyr Ágústsson trompeta; Edward Frederiksen, Björn R. Einarsson og Stefán Ómar Jakobsson básúnur; David Bobroff bassabásúnu; Sigurður Flosason, Stefán S. Meira
31. mars 2004 | Menningarlíf | 303 orð | 1 mynd

Myndlistarsýning að hætti sendiherra Breta

Í TENGSLUM við kveðjuhóf breska sendiherrans á Íslandi, John Culvers, verður opnuð sýning á verkum myndlistarkonunnar Catrin Webster í Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstöðum kl. 17.30 í dag, miðvikudag. Meira
31. mars 2004 | Fólk í fréttum | 168 orð | 1 mynd

"Brandari sem gekk of langt"

LOVE GURU, hið þéttvaxna ástargoð, ætlar að gefa út breiðskífu um mánaðamótin maí/júní sem mun innihalda tíu til tólf lög. Meira
31. mars 2004 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd

Radcliffe nýríki

DANIEL RADCLIFFE , sem leikið hefur Harry Potter í tveimur kvikmyndum, er nú orðinn næstríkasti unglingur Bretlands á eftir Harry Bretaprins. Daniel er sagður hafa fengið um 6 milljónir punda á undanförnum þremur árum fyrir að leika í myndunum. Meira
31. mars 2004 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

...sígildu bíói

ÞAÐ er auðvelt að láta gott sjónvarpsefni framhjá sér fara, sér í lagi þegar það er á dagskrá seint á virkum dögum. Í kvöld eru á dagskrá tvær bíómyndir sem enginn ætti þó að missa af, myndir sem kinnroðalaust má kalla sígildar. Meira
31. mars 2004 | Menningarlíf | 241 orð | 1 mynd

Skáldævisaga Guðbergs á sænsku

JPV ÚTGÁFA hefur samið við sænska útgáfufyrirtækið Atlantis um útgáfu á báðum skáldævisögum Guðbergs Bergssonar: Faðir og móðir og dulmagn bernskunnar og Eins og steinn sem hafið fágar. Meira
31. mars 2004 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Svanurinn blæs veturinn út

LÚÐRASVEITIN Svanur heldur vortónleika sína í Loftkastalanum kl. 20 í kvöld. Þema tónleikanna er verk eftir íslenska höfunda. Svanurinn mun leika undir stjórn Rúnars Óskarssonar, en Rúnar er nýtekinn við hljómsveitarstjórninni. Meira
31. mars 2004 | Menningarlíf | 40 orð

Sýning framlengd

ReykjavíkurAkademían, Hringbraut 121 Sýning á verkum Hrefnu Harðardóttur er framlengd til 7. apríl. Meira
31. mars 2004 | Menningarlíf | 50 orð

Sýningu lýkur

Höfuðborgarstofa í Ingólfsnausti, Aðalstræti 2 Sýningu á hugmyndum Árna B. Stefánssonar hellakönnuðar, um aðgengi ferðamanna að Þríhnúkagíg, lýkur kl. 17 á föstudag. Meira
31. mars 2004 | Fólk í fréttum | 383 orð | 1 mynd

Tónleikar á morgun og hinn

MEZZOFORTE eru að gera sig klára í upptökur á nýrri plötu en það yrði fyrsta nýja plata sveitarinnar síðan Monkey Fields kom út árið 1996. Meira
31. mars 2004 | Fólk í fréttum | 614 orð | 2 myndir

Tækifæri og skítkast

SJÓNVARSPMYND Lárusar Ýmis Óskarssonar, ...and Björk of Course, sem byggist á samnefndu leikriti Þorvaldar Þorsteinssonar hefur vakið sterk viðbrögð síðan hún var frumsýnd í Sjónvarpinu síðasta sunnudag. Meira
31. mars 2004 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

Unga fólkið velur Salt

KVIKMYNDIN Salt vann til verðlauna á norrænu kvikmyndahátíðinni í Rúðuborg (Rouen) í Frakklandi, en hátíðin er opin þátttakendum frá Norður-Evrópu og Eystrasaltslöndunum. Meira

Umræðan

31. mars 2004 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Auðlind þjóðarinnar

Við getum verið ólík að mörgu leyti í mannlífinu. Meira
31. mars 2004 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Aukið verðmæti sjávarfangs og mikilvægi rannsókna

Hlutverk Rf er að auka verðmæti og öryggi sjávarfangs með rannsóknum, þróunarvinnu, miðlun þekkingar og ráðgjöf. Meira
31. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 371 orð

Bensínstöðvar við Elliðaár ÉG er alfarið...

Bensínstöðvar við Elliðaár ÉG er alfarið á móti því að reistar verði bensínstöðvar á bökkum Elliðaánna. Fyrir nokkrum árum sótti bandarískt fyrirtæki um leyfi til að reisa bensínstöð við Stekkjarbakka, rétt ofan og sunnan við Elliðaárnar. Meira
31. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 185 orð

Daprar fréttir af Stöð 2

ÞAU tíðindi hafa borist að fréttatími Stöðvar 2 verði færður fram til kl. 18.30 hinn 1. apríl nk. Þessi tímasetning vekur furðu og það að flytja ekki fréttatímann til kl. hálf átta þannig að fólk geti gefið sér tíma til þess að horfa. Meira
31. mars 2004 | Aðsent efni | 1520 orð | 1 mynd

Eru fangelsismál á Íslandi í molum?

Refsidómar verða að hafa sinn gang, en það verður að koma fram við menn og fjölskyldur eins og lifandi fólk. Meira
31. mars 2004 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

Heilunarferli og að lifa lífinu lifandi

Að lifa í flæði merkir að hvert og eitt okkar finnur sína leið, uppgötvar andlega þáttinn í sjálfu sér... Meira
31. mars 2004 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Heimilum sölu heimagerðra landbúnaðarafurða

...hluti af því að veita ferðaþjónustu ætti að vera að selja ferðamönnum framleiðsluna á staðnum. Meira
31. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 215 orð | 1 mynd

Laus úr viðjum reykinga

MEÐAL þess sem boðið er upp á í fjölbreyttri starfsemi Heilsustofnunar NLFÍ í Hveragerði eru vikunámskeið fyrir þá sem vilja hætta að reykja. Meira
31. mars 2004 | Aðsent efni | 885 orð | 1 mynd

Mikilvæg umræða um spilafíkn

Sú spurning vaknar í mínum huga hvort engu máli skipti hverjir það eru, sem fjármagna mannúðina? Meira
31. mars 2004 | Aðsent efni | 594 orð | 1 mynd

Nokkrir punktar um fyrirhugaðar breytingar á raforkukerfinu

Við hljótum að treysta því að íslenskir stjórnmálamenn nýti sér reynslu kollega sinna í öðrum löndum... Meira
31. mars 2004 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Raflýsing Gullfoss og upplifun ferðamanna

Gullfoss stenst væntingar ferðamanna eins og hann er - óupplýstur. Meira

Minningargreinar

31. mars 2004 | Minningargreinar | 2689 orð | 1 mynd

ANNA MARGRÉT JÓNSDÓTTIR

Anna Margrét Jónsdóttir fæddist á Akureyri 8. febrúar 1956. Hún lést á heimili sínu í Danmörku 20. mars sl. Margrét var yngsta barn hjónanna Jóns Péturssonar bílstjóra, f. 3. ágúst 1915, d. 28. október 2000, og Auðar Pálmadóttur húsmóður, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2004 | Minningargreinar | 3468 orð | 1 mynd

BJARNI EINARSSON

Bjarni Einarsson fæddist 14. apríl 1934 í Reykholti í Borgarfirði og ólst þar upp. Hann lést á Landakotsspítala 24. mars síðastliðinn. Foreldrar Bjarna voru Einar Ingimar Guðnason, prófastur og kennari í Reykholti, f. 19. júlí 1903, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2004 | Minningargreinar | 631 orð | 1 mynd

OLLE HERMANSSON

Olle Hermansson fæddist í Sölvesborg í Svíþjóð 21. desember 1911. Hann lést í Helsingjaborg 13. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Beda og Anders Hermansson og hann átti einn bróður. Olle kvæntist 1942 Margréti Þórunni Sigurðardóttur. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

31. mars 2004 | Sjávarútvegur | 151 orð | 1 mynd

13% minna verðmæti

AFLAVERÐMÆTI íslenskra skipa nam á síðasta ári um 67,1 milljarði króna en aflaverðmæti ársins 2002 var 77,1 milljarður króna og er þetta samdráttur um 9,9 milljarða króna eða 12,9%, samkvæmt upplýsingum Hagstofu Íslands. Meira
31. mars 2004 | Sjávarútvegur | 265 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 149 149 149...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 149 149 149 8 1,192 Hrogn/þorskur 169 163 168 625 104,875 Keila 21 21 21 51 1,071 Langa 54 54 54 526 28,404 Lúða 426 426 426 6 2,556 Skarkoli 182 182 182 40 7,280 Skata 121 121 121 10 1,210 Steinbítur 70 50 50 15,826... Meira
31. mars 2004 | Sjávarútvegur | 466 orð

Skjalatöskuútgerð?

ÓNÝTTUR rækjukvóti er í mörgum tilfellum færður á skip, sem leigja frá sér aðrar veiðiheimildir, og þannig notaður til að uppfylla skilyrði um veiðiskyldu. Þetta segir Kristján Möller þingmaður Samfylkingarinnar. Meira
31. mars 2004 | Sjávarútvegur | 259 orð

Vilja breyta úthlutun karfakvóta

STJÓRN Landssambands íslenskra útvegsmanna samþykkti á fundi sínum nýverið að leggja til við sjávarútvegsráðherra að hann beiti sér fyrir því að úthlutun aflaheimilda í karfa verði breytt vegna nýrra upplýsinga um karfastofna við landið. Meira

Viðskipti

31. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 141 orð

Ávinningur beggja

ÞÓRÐUR Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands, segist telja að mikill ávinningur sé af samstarfi Kauphallar Íslands og og Virðisbrævamarknaðar Føroya, bæði fyrir Ísland og Færeyjar. Meira
31. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 44 orð

Burðarás flytur í Sigtúnið

ÁKVEÐIÐ hefur verið að flytja starfsemi Burðaráss hf. í Sigtún 42, gamla ÍS-húsið við hlið Blómavals. Sem kunnugt er hefur núverandi húsnæði Burðaráss við Pósthússtræti verið selt og mun starfsemin verða flutt innan mánaðar . Meira
31. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 144 orð

Fiskeldi Eyjafjarðar tapar 167 milljónum

TAP varð af rekstri Fiskeldis Eyjafjarðar árið 2003 sem nam 167 milljónum króna en árið áður nam tapið 101 milljón króna. Er þetta mun lakari afkoma en reiknað var með í hlutafjárútboði í apríl í fyrra. Meira
31. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 282 orð | 1 mynd

Færeysk hlutafélög verði skráð í Kauphöll Íslands

STEFNT er að því að innan árs verði búið að skrá að minnsta kosti tvö færeysk hlutafélög í Kauphöll Íslands. Meira
31. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Helmingi minni hagnaður af Gunnvöru

HAGNAÐUR af rekstri Hraðfrystihússins - Gunnvarar hf. nam tæpum 333 milljónum króna árið 2003 og er það helmingi minni hagnaður en árið áður. Rekstrartekjur félagsins drógust saman um 18,5% frá fyrra ári og námu tæpum 2,7 milljörðum króna. Meira
31. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Í dag

Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands Viðskiptasiðferði - raunhæf markmið eða orðin tóm? á Grand hótel Reykjavík kl. 8.15. Meira
31. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 92 orð

Óskar Magnússon stjórnarformaður SPRON

NÝ stjórn var kjörin á aðalfundi SPRON í gær. Jón G. Tómasson, sem hefur verið stjórnarformaður SPRON í 28 ár gaf ekki kost á sér né heldur Árni Þór Sigurðsson. Óskar Magnússon og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson tóku sæti þeirra í stjórninni. Meira
31. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 336 orð

Sex líkleg til skráningar

SEX færeysk fyrirtæki hafa verið nefnd sem líkleg til að verða meðal þeirra fyrstu sem muni skrá sig í Kauphöll Íslands, þar af eru fjögur í eigu ríkisins, en ætlun stjórnvalda er að einkavæða þau, og tvö í eigu einkaaðila. Meira
31. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 331 orð

Skortir áhættufjármagn til uppbyggingar nýsköpunar

ÞRÁTT fyrir að frumkvöðlastarfsemi á Íslandi sé mikil í samanburði við önnur lönd þá er líklegt að skortur á áhættufjármagni hindri stofnun og uppbyggingu nýsköpunarfyrirtækja. Rögnvaldur J. Meira
31. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 173 orð

Væntingavísitalan hækkar enn

VÆNTINGAVÍSITALA Gallups hækkar um 5,4 stig í mars og mælist nú 132,9 stig. Er þetta þriðji mánuðurinn í röð sem vísitalan hækkar og hefur hún ekki mælst hærri síðan í maí í fyrra. Meira

Daglegt líf

31. mars 2004 | Daglegt líf | 318 orð | 1 mynd

Alltaf að telja

Dagbókin þín hefst á þessum orðum: Elsku ástin mín. Í dag er ég komin 22 vikur á leið sem þýðir að eftir um 4 mánuði munt þú fæðast í þennan heim. Og enn lengra þar til þú lærir að lesa! Meira
31. mars 2004 | Daglegt líf | 185 orð | 1 mynd

Bestur og skemmtilegastur

ÞÆR Rakel Haraldsdóttir og Thelma Dögg Grétarsdóttir eru forfallnir aðdáendur og vinir Ólafs Kjartans Sigurðarsonar óperusöngvara. Meira
31. mars 2004 | Daglegt líf | 401 orð

Biðlistar á sjúkrahúsum

Reglulega kemur upp í samfélaginu umræða um biðlista sjúkrastofnana. Undantekningalítið er um að ræða gagnrýni vegna langra biðlista eftir ákveðnum skurðaðgerðum eða tegund þjónustu. Meira
31. mars 2004 | Daglegt líf | 211 orð | 1 mynd

Innsýn í annan heim

"ÉG er enginn sérfræðingur, algjör áhugamanneskja og veit ekkert um óperur miðað við aðra í félaginu," segir Helga Lára Guðmundsdóttir, ein stjórnarmanna í Vinafélagi Íslensku óperunnar. Meira
31. mars 2004 | Daglegt líf | 134 orð | 2 myndir

Síminn verstur

HAFI einhver staðið í þeirri trú að flestar bakteríur væru á klósettsetum á almenningssalernum þá er það ekki rétt. Meira
31. mars 2004 | Daglegt líf | 188 orð | 1 mynd

Styðja og styrkja Óperuna

Það er hópur áhugamanna um óperutónlist sem stendur að Vinafélagi Íslensku óperunnar. Meira

Fastir þættir

31. mars 2004 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 31. mars, er sextug Ingigerður Benediktsdóttir, Bláskógum 8, Egilsstöðum. Hún er að heiman í... Meira
31. mars 2004 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 31. mars, er sextugur Gunnar Randver Ingvarsson, Skipholti 68, Reykjavík. Hann og eiginkona hans, Jófríður Guðjónsdóttir, eru stödd... Meira
31. mars 2004 | Fastir þættir | 236 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Strangt tekið vantar NS nokkra punkta til að eiga fyrir þremur gröndum, en sannir Íslendingar taka restina á "VISA-rað" og treysta á að andstæðingarnir borgi með veikri vörn. Norður gefur; AV á hættu. Meira
31. mars 2004 | Fastir þættir | 401 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tvímenning á 13 borðum mánudaginn 28. marz. Miðlungur 264. Meira
31. mars 2004 | Dagbók | 974 orð | 1 mynd

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Starf aldraðra kl. 13-16.30. Spilað, föndrað, helgistund og gáta. Gestur frá Kirkjukór Bústaðakirkju. Þeir sem óska eftir að láta sækja sig fyrir samverustundirnar láti kirkjuverði vita í síma 5538500 . Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Meira
31. mars 2004 | Dagbók | 54 orð

Í HLÍÐARENDAKOTI

Fyrr var oft í koti kátt, krakkar léku saman. Þar var löngum hlegið hátt, hent að mörgu gaman. Úti um stéttar urðu þar einatt skrýtnar sögur, þegar saman safnazt var sumarkvöldin fögur. Meira
31. mars 2004 | Dagbók | 480 orð

(Rm. 14, 16.)

Í dag er miðvikudagur 31. mars, 91. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Látið því ekki hið góða sem þér eigið, verða fyrir lasti. Meira
31. mars 2004 | Fastir þættir | 192 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Dc7 5. Rc3 e6 6. Be3 a6 7. Bd3 b5 8. Rxc6 Dxc6 9. e5 Bb4 10. 0-0 Bxc3 11. bxc3 Bb7 12. Dg4 Re7 13. a4 h5 14. Dg3 h4 15. Dh3 Dxc3 16. axb5 axb5 17. Hab1 Bc6 18. f4 f5 19. exf6 gxf6 20. Hb3 Da5 21. Bd4 Hg8 22. Meira
31. mars 2004 | Fastir þættir | 686 orð | 4 myndir

Skákþing Íslands hjá Orkuveitunni

1.-12. apríl 2004 Meira
31. mars 2004 | Viðhorf | 780 orð

Slæðubann

"Að mati ofbeldisseggjanna (sem flestir eru karlar) eru þessar stúlkur "vondir múslímir" og "hórur" sem ættu að fara að dæmi kynsystra sinna er virða boð Kóransins." Meira
31. mars 2004 | Fastir þættir | 376 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Fjölgun varð nýlega í fjölskyldu Víkverja og ríkti óneitanlega mikil eftirvænting á heimilinu þegar nýju meðlimirnir birtust. Þeir komu reyndar ekki af fæðingardeildinni heldur svamlandi í plastpoka úr gæludýrabúð. Meira

Íþróttir

31. mars 2004 | Íþróttir | 301 orð

Albanar hafa ekki tapað heimaleik í þrjú ár

ALBANAR hafa ekki tapað landsleik á heimavelli í hartnær þrjú ár en síðasti tapleikur þeirra leit dagsins ljós árið 2001 þegar þeir biðu lægri hlut fyrir Finnum. Meira
31. mars 2004 | Íþróttir | 181 orð

Coventry vill halda Bjarna Guðjónssyni

BJARNI Guðjónsson segist kunna mjög vel sig í herbúðum enska 1. deildarliðsins Bochum en Bjarni, sem er á mála hjá þýska liðinu Bochum, er í láni hjá Coventry út leiktíðina. Meira
31. mars 2004 | Íþróttir | 156 orð

Guðmundur aftur í raðir Keflavíkur

GUÐMUNDUR Steinarsson gekk í gær frá félagaskiptum frá Brönshöj í Danmörku til Keflavíkur. Guðmundur, sem er 24 ára, lék með Keflvíkingum til ársins 2002, spilaði með þeim 82 leiki í úrvalsdeildinni og skoraði 28 mörk. Meira
31. mars 2004 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Guðmundur Bragason leggur skóna á hilluna

GUÐMUNDUR Bragason miðherji Grindavíkur lék í gær sinn síðasta leik í úrvalsdeild en Guðmundur hefur verið í fremstu röð íslenskra körfuknattleiksmanna undanfarin 22 ár. Meira
31. mars 2004 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd

* HRAFNHILDUR Skúladóttir skoraði 11 mörk...

* HRAFNHILDUR Skúladóttir skoraði 11 mörk þegar Tvis/Holstebro sigraði Skive , 24:23, í dönsku 1. deildinni í handknattleik á sunnudaginn. Inga Fríða Tryggvadóttir skoraði eitt mark en Kristín Guðmundsdóttir og Hanna G. Stefánsdóttir komust ekki á blað. Meira
31. mars 2004 | Íþróttir | 82 orð

Keflvíkingar fara til Danmerkur

ÚRVALSDEILDARLIÐ Keflavíkur í knattspyrnu fer í æfingabúðir í Danmörku 18. apríl og verður þar í viku. Keflvíkingar munu dvelja í Helsingör við norðanvert Eyrarsund og leika væntanlega tvo leiki við dönsk félög. "Það er ljóst að við spilum við 1. Meira
31. mars 2004 | Íþróttir | 966 orð | 1 mynd

Kunna sitt fag

RÉTT hugarfar er það sem skiptir öllu máli þegar í úrslitaleiki er komið í íþróttum og þeir íþróttamenn sem ná því að lifa í núinu þegar mest á reynir - ná oftar en ekki takmarki sínu. Meira
31. mars 2004 | Íþróttir | 332 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Grindavík - Keflavík 89:101 Íþróttahúsið...

KÖRFUKNATTLEIKUR Grindavík - Keflavík 89:101 Íþróttahúsið í Grindavík, undanúrslit úrvalsdeildar karla, Intersport-deildar, fimmti leikur, þriðjudaginn 30. mars 2004. Meira
31. mars 2004 | Íþróttir | 110 orð

Líklegt byrjunarlið í Tirana

LANDSLIÐSÞJÁLFARARNIR Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson tilkynna byrjunarlið Íslands í leiknum við Albaníu í hádegi í dag. Meira
31. mars 2004 | Íþróttir | 134 orð

Mæta heimsmeisturunum í fyrsta leik

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í fyrstu viðureign sinni í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í sumar því það mætir heimsmeisturum Króata 14. ágúst. Meira
31. mars 2004 | Íþróttir | 398 orð | 1 mynd

* NBA -liðið Memphis Grizzlies hefur...

* NBA -liðið Memphis Grizzlies hefur tryggt sér sæti í úrslitakeppni vesturdeildar ameríska körfuboltans í fyrsta sinn í níu ára sögu liðsins en liðið var upphaflega stofnað í Vancouver í Kanada . Meira
31. mars 2004 | Íþróttir | 155 orð

Óvíst hvað tekur við hjá Árna Gauti

ÁRNI Gautur Arason landsliðsmarkvörður segir óvíst hvað taki við hjá sér eftir tímabilið. Meira
31. mars 2004 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

"Glæsilegt hjá okkur"

GEYSILEGUR fögnuður braust út í herbúðum Keflvíkinga eftir að þeir náðu að leggja Grindvíkinga að velli í þriðju tilraun í Grindavík og tryggja sér rétt til að leika við Snæfell um Íslandsmeistaratitilinn. Meira
31. mars 2004 | Íþróttir | 208 orð

"Verðum að standa vaktina í vörninni"

,,VIÐ leggjum leikinn upp með svipuðum hætti og við höfum gert. Við spilum sama leikkerfi og við höfum spilað, það er að við stillum upp með þremur miðvörðum, fimm á miðjunni og tveimur í framlínunni. Meira
31. mars 2004 | Íþróttir | 431 orð | 1 mynd

Stefnan er sett á sigur

"ÞAÐ er mikill heiður fyrir mig að fá að bera fyrirliðabandið í þessum tímamótaleik og það verður mikið stolt í gangi hjá mér þegar ég geng út á völlinn - og að sjálfsögðu er stefnan sett á sigur," sagði Þórður Guðjónsson við Morgunblaðið en Þórður verður fyrirliði íslenska landsliðsins í leiknum gegn Albönum í kvöld í sínum 50. landsleik. Meira
31. mars 2004 | Íþróttir | 198 orð

Stutt hvíld fyrir átökin

ÞAÐ vekur athygli að fyrsti leikur í úrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik er settur á dagskrá á fimmtudaginn 1. Meira
31. mars 2004 | Íþróttir | 485 orð | 1 mynd

Veigar Páll ánægður í Noregi

VEIGAR Páll Gunnarsson er fullur tilhlökkunar fyrir tímabilið í norsku úrvalsdeildinni sem hefst 12. apríl næstkomandi en þessi knái framherji ákvað að yfirgefa herbúðir Íslandsmeistara KR ekki alls fyrir löngu og ganga til liðs við Stabæk. Veigar Páll leikur í kvöld sinn sjötta landsleik komi hann við sögu í vináttuleiknum við Albaníu en aðeins Kristján Sigurðsson er með færri leiki í 17 manna hópnum sem Íslendingar tefla fram, einn talsins. Meira
31. mars 2004 | Íþróttir | 173 orð

Víkingar með markvörð frá Slóvakíu í Tyrklandi

MARTIN Trancík, knattspyrnumarkvörður frá Slóvakíu, er kominn til móts við Víkinga og æfir með þeim í Antalya í Tyrklandi út vikuna. Víkingar komu þangað aðfaranótt mánudags og dvelja þar í æfingabúðum fram að næstu helgi. Meira
31. mars 2004 | Íþróttir | 387 orð | 1 mynd

*ÞÓRÐUR Guðjónsson leikur í kvöld sinn...

*ÞÓRÐUR Guðjónsson leikur í kvöld sinn 50. landsleik þegar Ísland mætir Albaníu á Qemal Stafa- leikvangnum í Tirana. Af því tilefni verður Þórður fyrirliði. Brynjar Björn Gunnarsson leikur sinn 40. landsleik og Arnar Þór Viðarsson sinn 30. Meira
31. mars 2004 | Íþróttir | 95 orð

Þrír bræður saman í leik

MIKLAR líkur eru á því að þrír bræður leiki saman inná í leik með íslenska landsliðinu gegn Albaníu. Skagamennirnir Þórður, Bjarni og Jóhannes Karl Guðjónssynir og verður það þá í fyrsta skipti sem þrír bræður leika saman síðan 1963. Meira

Bílablað

31. mars 2004 | Bílablað | 306 orð

Afsláttur á vörugjöld á næstum 25% allra bíla

TALSMENN bifreiðaumboðanna, altént sumra, eru ósáttir við vörugjaldakerfið eins og það er uppbyggt í dag. Meira
31. mars 2004 | Bílablað | 62 orð | 1 mynd

Álgrindur framtíðin

Njósnamyndir hafa sýnt að nýja Kawasaki KX450F-hjólið, sem væntanlegt er á markað á næsta ári, verður með ferhyrningslaga álgrind. Kawasaki var fyrst framleiðenda til að koma með ferhyrningslaga grind í mótókrosshjóli árið 1990 en þá voru þær úr stáli. Meira
31. mars 2004 | Bílablað | 119 orð

Ducati Monster 800 Dark i.e.

Vél og drif: 90° L-2-fjórgengisvél, loft-/olíukæld, 803 rúmsentimetrar, 2 ventlar á strokk, desmodromic-ventlastýring, rafeindastýrð innspýting. Rafstart, sex gíra kassi, fjöldiska votkúpling, O-hringa-drifkeðja. Afl: 73 hestöfl (54 kW) við 8.250... Meira
31. mars 2004 | Bílablað | 124 orð | 2 myndir

Fyrstu myndirnar af nýjum BMW 1

BMW hefur sent frá sér fyrstu opinberu myndirnar af BMW-1-línunni. Þetta er fyrsti smábíllinn frá BMW og kemur hann á markað í Evrópu í haust. BMW 1 er 24 cm styttri en BMW 3 og tveimur cm lengri en VW Golf. Meira
31. mars 2004 | Bílablað | 318 orð | 4 myndir

Hluthafi í Harley Davidson

Dagrún Jónsdóttir kallar ekki allt ömmu sína þegar mótorhjól eru annars vegar. Njáll Gunnlaugsson ræddi við hana um Harley Davidson '31. Meira
31. mars 2004 | Bílablað | 359 orð | 3 myndir

Hvað fannst þeim?

Heimir Barðason RMZ/KXF er hjólið til að kaupa ef þú vilt eitthvað verulega spennandi, því hjólið er eins og pardusdýr, kvikt og líflegt. Skemmtilegast af þeim öllum að keyra en of óstöðugt (stressað) í cross fyrir minn smekk. Meira
31. mars 2004 | Bílablað | 336 orð

Leigutaki ábyrgur ef bílaumboð fer í gjaldþrot

FLEST bílaumboðin bjóða upp á svokallaða einkaleigu með kauprétt á bílum. Þessi leið er sögð kjörin fyrir þá sem vilja binda lágmarksfé í bíl, losna við áhyggjur af reglubundnu viðhaldi og áhyggjur af endursölu. Meira
31. mars 2004 | Bílablað | 503 orð | 1 mynd

Líma niður eyðimörkina við brautina í Bahrain

Um helgina verður í fyrsta sinn keppt á eyðimerkurbrautinni í Bahrain. Til þess að minnka hættu á því að sandur berist inn á brautina tóku skipuleggjendur sig til og límdu niður eyðimörkina. Meira
31. mars 2004 | Bílablað | 633 orð | 4 myndir

Nakin ánægja

DUCATI Monster. Þetta nafn á mótorhjóli fær hvaða mótorhjólaáhugamann sem er til að sperra eyrun, jafnvel hjartað til að slá aðeins örar. Frá því þessari sérstæðu gerð "nakins" (þ.e. Meira
31. mars 2004 | Bílablað | 907 orð | 4 myndir

Nútímalegur og aflmikill langbakur

ÞAÐ er ekki hægt að líkja saman nýjum Volvo V50 við fyrirrennarann, V40. Framfarirnar eru ótvíræðar á öllum sviðum. V50 er nútímalegri á allan hátt, betri akstursbíll og jafnframt mun betur útbúinn. Meira
31. mars 2004 | Bílablað | 121 orð | 1 mynd

Nýfengið krókaleyfi

Á Spáni var leyft á dögunum að mótorhjól mættu draga eftirvagna þar í landi, og er þá Ísland eina landið í Evrópu sem ekki leyfir slíkt. Meira
31. mars 2004 | Bílablað | 1652 orð | 5 myndir

Nýjustu motocrosshjólin mætast í risareynsluakstri

Þennan flokk skipa Honda CRF 250, nýjasta útspil Hondu sem fjallað var um í Bílum fyrr í vetur. Yamaha YZF 250 sem hefur verið nokkuð einrátt í þessum flokki frá árinu 2001 en hefur nú fengið harða samkeppni. Meira
31. mars 2004 | Bílablað | 133 orð

Renault/Nissan í 4. sætið

Héðan í frá hefur verið ákveðið að uppgjör Renault og Nissan verði kynnt í einum samstæðureikningi. Meira
31. mars 2004 | Bílablað | 435 orð | 1 mynd

Stefnir í stærsta mót landsins

Það er ekki á hverjum degi sem hægt er að sjá um það bil 400 torfærumótorhjól á einum og sama staðnum hér á landi, en sú mun verða raunin á Klaustri í lok maí. Meira
31. mars 2004 | Bílablað | 93 orð

Um 120 mótorhjól á sýningu Sniglanna

"Þetta verður eina tækifærið í langan tíma fyrir fólk að skoða rjómann af mótorhjólaflóru landsins," segir Baldvin Jónsson, sýningarstjóri 20 ára afmælissýningar Sniglanna. Meira
31. mars 2004 | Bílablað | 128 orð

Ung en upprennandi íþróttagrein

Íslandsmótaröðin í Enduro er sú mótaröð í akstursíþróttum sem á sér stysta sögu hér á Íslandi. Það var árið 1998 sem Sniglarnir stóðu að fyrstu keppninni í þessari keppnisröð, en Vélhjólaíþróttaklúbburinn tók við árið 2000 og hefur haldið mótin síðan. Meira
31. mars 2004 | Bílablað | 51 orð | 1 mynd

Vilja olíugjald

AÐALFUNDUR Bílgreinasambandsins hvetur til þess að lagt verði fram og afgreitt frumvarp um olíugjald. Í ályktun fundarins segir m.a. að þrátt fyrir fjölgun dísilbíla sé hlutfall þeirra af heildarbílaflotanum lágt hér á landi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.