Greinar þriðjudaginn 13. apríl 2004

Forsíða

13. apríl 2004 | Forsíða | 297 orð

11 Rússum rænt í Írak

ELLEFU starfsmönnum rússnesks orkufyrirtækis hefur verið rænt í Írak, að því er arabíska sjónvarpsstöðin Al-Jazeera greindi frá í gærkvöldi, og hafði eftir fulltrúa fyrirtækisins í Moskvu. Meira
13. apríl 2004 | Forsíða | 41 orð | 1 mynd

Á kosningafundi í Skopje

KONA með makedóníska fánann málaðan á andlitið á útifundi stuðningsmanna Saskos Kedevs, forsetaframbjóðanda stærsta stjórnarandstöðuflokksins í landinu, í gær. Meira
13. apríl 2004 | Forsíða | 116 orð | 1 mynd

Ekkert um "yfirvofandi árás"

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti sagði í gær, að ekkert hefði komið fram í skýrslu frá bandarísku leyniþjónustunni skömmu fyrir 11. september 2001 er bent hefði til að "eitthvað væri um það bil að gerast í Bandaríkjunum". Meira
13. apríl 2004 | Forsíða | 201 orð

Gæti auðveldað flutninga milli Íslands og Kanada

RÚSSNESKA ríkisstjórnin vill koma á vöruflutningum sjóleiðis milli Murmansk í Rússlandi og Churchill í Manitoba, Kanada, og segir að nú sé rétti tíminn til að hrinda þessum draumi í framkvæmd. Meira
13. apríl 2004 | Forsíða | 266 orð | 1 mynd

"Rosalegur kraftur"

"ÞETTA var bara eins og lax. Það var rosalegur kraftur í þessu," sagði Ólafur Guðmundsson sem veiddi 28 punda stórurriða í Þingvallavatni á föstudaginn langa. Um er að ræða stærsta urriða sem veiðst hefur hérlendis svo vitað sé. Meira
13. apríl 2004 | Forsíða | 158 orð

Stærðfræðisnillingum hættara við geðveiki

NÁMSMÖNNUM sem skara fram úr í stærðfræði og ættingjum þeirra er hættara við að fá geðsjúkdóm en þeim sem ekki hafa gengið í framhaldsskóla, en þeim sem eru sterkari á sviði mannvísinda er síður hætt við geðsjúkdómum. Meira

Baksíða

13. apríl 2004 | Baksíða | 77 orð

Erlend karfaskip á Reykjaneshrygg

ERLEND karfaskip eru komin á veiðar á Reykjaneshrygg. Aðallega er um að ræða rússnesk og norsk skip, en einnig eru nokkur portúgölsk skip að veiðum á svæðinu. Skipin eru að veiða djúpkarfa utan við íslenska efnahagslögsögu. Meira
13. apríl 2004 | Baksíða | 172 orð | 1 mynd

Fartölvuborð í jeppum geta skapað hættu

ÖRYGGISLOFTPÚÐAR í jeppum geta reynst farþegum hættulegir, sé búnaði eins og fartölvufestingum komið fyrir þannig að púðinn lendi á búnaðinum. Meira
13. apríl 2004 | Baksíða | 76 orð

Hannes Hlífar og Harpa Íslandsmeistarar

HANNES Hlífar Stefánsson varð í gær Íslandsmeistari í skák eftir að hann gerði jafntefli við Helga Áss Grétarsson í fjórðu einvígisskák þeirra. Úrslit einvígisins urðu 2,5-1,5 Hannesi í vil. Meira
13. apríl 2004 | Baksíða | 261 orð

Samningur um sölu afurðanna ekki framlengdur

ÚTLIT er fyrir að framleiðslu verði hætt í kísilgúrverksmiðjunni við Mývatn um næstu áramót. Þá renna út samningar við fyrri eigendur verksmiðjunnar um sölu afurða hennar. Meira
13. apríl 2004 | Baksíða | 291 orð | 1 mynd

Sex af hverjum tíu í doktorsnámi eru konur

FÆRRI Íslendingar útskrifuðust með doktorsgráðu í fyrra en árið á undan. Alls luku 35 doktorsnámi á árinu 2003 en 48 árið 2002, sem var metár. Meira
13. apríl 2004 | Baksíða | 217 orð | 2 myndir

Vorið knýr dyra á Suðurlandi

Vorið ber að dyrum þessa dagana og þegar fréttaritari var á ferð í Flóa og Grímsnesi fyrir helgi rakst hann á óræka sönnun þess. Í skógræktarreit við Kolgrafarhól í Grímsnesi voru glókollar í varphugleiðingum. Meira

Fréttir

13. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 117 orð

45 námumenn fórust

TALA þeirra sem létust í sprengingu í kolanámu í Síberíu á laugardagsmorgun var í gær komin í 45. Tveggja námumanna var enn saknað, en lítil von talin á að þeir myndu finnast á lífi. Sprengingin varð á um 560 metra dýpi og voru 53 menn niðri í námunni. Meira
13. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 797 orð | 1 mynd

50 gætu misst vinnuna við lokun kísilgúrverksmiðjunnar

Óvissa ríkir nú í Mývatnssveit og nágrenni vegna frétta um fyrirhugaða lokun kísilgúrverksmiðjunnar um næstu áramót. Meira
13. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Á fákum fráum

Þeir eru margir sem bregða sér á bak fákum sínum um bænadaga og páska, ekki hvað síst ef veður er gott. Hrunamenn hafa til fjölda ára farið sinn árlega reiðtúr um bænadagana, góðan hring um syðri hluta sveitarinnar og notið gæðinga sinna. Meira
13. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Bíða eftir nýjum björgunarbáti

BJÖRGUNARSVEITIN Strönd fékk góða heimsókn laugardaginn fyrir páska. Þá komu félagar úr sveit björgunarsveitar Landsbjargar á Ísafirði á björgunarbátnum Gunnari Friðrikssyni til Skagastrandar. Meira
13. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Breytingar á háskólaráði HR

BREYTINGAR hafa verið gerðar á háskólaráði Háskólans í Reykjavík. Ný eru Ásdís Halla Bragadóttir bæjarstjóri og Svanbjörn Thoroddsen, forstjóri Medcare Flögu hf., en þau koma í stað Harðar Arnarsonar forstjóra og Bjarna Snæbjarnar Jónssonar ráðgjafa. Meira
13. apríl 2004 | Miðopna | 799 orð

Brostin réttlæting á ríkisvaldinu

Ein helsta réttlætingin jafnaðarmanna á ríkisvaldinu fyrir utan að tryggja öryggi þegnanna er að gæta hagsmuna þeirra sem minna mega sín. Nokkrir hópar í okkar ríka samfélagi verða ætíð út undan hjá núverandi ríkisstjórnarflokkum. Meira
13. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 385 orð

Byggði á gögnum allt frá árinu 1871

BRESKA læknatímaritið British Journal of Psychiatry birtir í aprílhefti sínu grein eftir íslenskan lækni, dr. Jón Löve Karlsson, um rannsóknir hans á sambandi gáfnafars og geðveiki. Meira
13. apríl 2004 | Vesturland | 135 orð | 1 mynd

Byggt fyrir Sparisjóð Mýrasýslu

Borgarnes | Samkomulag var undirritað nýlega um byggingu á nýju húsi fyrir starfsemi Sparisjóðs Mýrasýslu við Brúartorg í Borgarnesi. Eignarhaldsfélagið Fasteign í Reykjavík mun byggja húsið en Sparisjóðurinn tekur það á leigu til 30 ára. Meira
13. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 113 orð

Davíð Oddsson í New York

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra og kona hans, Ástríður Thorarensen, héldu í gær til New York ásamt fylgdarliði þar sem þau verða í heimsókn næstu daga. Forsætisráðherra mun m.a. Meira
13. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 296 orð

Fjögur verk bíða næsta leikárs

FJÖGUR leikverk sem auglýst voru við upphaf yfirstandandi leikárs Þjóðleikhússins verða að bíða sýningar fram á næsta leikár. Að sögn Stefáns Baldurssonar þjóðleikhússtjóra eru tilfærslur verka milli leikára ekki óalgengar. Meira
13. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 742 orð | 1 mynd

Gistirými hefur tvöfaldast á fáum árum

Fulltrúar ferðamála í Berlín segja Berlín í Þýskalandi bjóða margt áhugavert fyrir ferðamenn. Hún verður meðal áfangastaða Icelandair í sumar. Meira
13. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Gljátína og kátína hjá Hannesi og Jóni Steinari

HANNES Hólmsteinn Gissurarson prófessor og Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður ánöfnuðu Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna, SKB, 5 milljónir króna. Upphæðina unnu félagarnir með frammistöðu sinni í spurningaleiknum Viltu vinna milljón? Meira
13. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 486 orð

Heimspekin fyllir í tómið

ÞEIM fjölgar sífellt sem ganga í smiðju til heimspekinga eftir svörum við spurningum sem trú hefur lengst af veitt, og til marks um þetta er 30% aukning umsókna um nám í heimspeki við Edinborgarháskóla á þessu ári samanborið við síðasta ár, segir... Meira
13. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Hert eftirlit í Rio

LÖGREGLUÞYRLA sveimar yfir Rocinha, einu stærsta fátækrahverfinu í Rio de Janeiro í Brasilíu, í gær. Meira
13. apríl 2004 | Miðopna | 931 orð | 1 mynd

Íhaldssöm Evrópa

Tony Blair, Jacques Chirac og Gerhard Schröder komu saman í Berlín nýlega og hétu því að blása nýju lífi í efnahag Evrópu. Við höfum heyrt þessi haldlausu loforð áður. Þeirra í stað þarf Evrópusambandið á nýrri stefnu að halda. Meira
13. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Jaxlinn siglir tvisvar í viku til Vestfjarða

JAXLINN, fjölnota flutningaskip, fór í fyrstu áætlunarferð sína á föstudag en skipið siglir tvisvar í viku á milli höfuðborgarsvæðisins og Vestfjarða. Skipið er í eigu Sæskipa ehf. sem eru í eigu Ragnars Traustasonar. Meira
13. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 61 orð

Jeppamenn fundust

TVEIR jeppamenn sem Flugbjörgunarsveitin á Hvolsvelli leitaði að á laugardag, fundust samdægurs um klukkan 15 en jeppi þeirra hafði fest í krapapytti í Breiðaskarði, austan við Heklu. Meira
13. apríl 2004 | Vesturland | 216 orð | 1 mynd

Knapinn kemur í Borgarnes

Borgarnes | Hestavöruverslun var nýlega opnuð í Borgarnesi í húsnæði sem áður hýsti verslunina Fínt fólk. Nýja verslunin hefur hlotið nafnið ,,Knapinn" og eru eigendur þau hjónin Erlendur Sigurðsson og Gunnfríður Harðardóttir. Meira
13. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 68 orð

Kostnaður vegna snjómoksturs óvenjulítill

VETURINN hefur verið sérstaklega mildur og kostnaður vegna snjómoksturs í höfuðborginni hefur verið með allra minnsta móti, samkvæmt upplýsingum Guðbjarts Sigurðssonar, staðgengils gatnamálastjóra. Meira
13. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 56 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að hörðum árekstri á gatnamótum Miðtúns og Nóatúns sunnudaginn 11. apríl kl. 22.54. Meira
13. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 113 orð

Mikið markaðsstarf framundan á næstunni

AÐ SÖGN Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa Icelandair, verður mikið markaðsstarf unnið vegna Berlínarferðanna. Meira
13. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 122 orð

Mótmæla hækkun afnotagjalda RÚV

FRJÁLSHYGGJUFÉLAGIÐ hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem mótmælt er nýjustu gjaldskrárbreytingu á afnotagjöldum RÚV. Þar segir m.a.: "Í kjölfarið hafa sparnaðaraðgerðir verið boðaðar hjá stofnuninni sem liður í fjárhagslegri endurskipulagningu. Meira
13. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Myndu fagna brotthvarfi frá Gaza

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti og Hosni Mubarak, forseti Egyptalands, kváðust í gær myndu fagna brotthvarfi Ísraela frá brott Gaza-svæðinu ef það yrði gert í samræmi við Vegvísinn svonefnda, alþjóðlega áætlun um frið í Miðausturlöndum. Meira
13. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 28 orð

Nafn féll niður Í formála minningargreina...

Nafn féll niður Í formála minningargreina um Gerði Sigfúsdóttur á blaðsíðu 40 í Morgunblaðinu á sunnudag, páskadag, féll niður nafn sambýlismanns Gerðar til 16 ára, Sesars Sigmundssonar, f.... Meira
13. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 146 orð

Námskeið um hitun sumarbústaða.

Námskeið um hitun sumarbústaða. Endurmenntun Háskóla Íslands stendur fyrir námskeiði um hitun sumarbústaða. Fjallað verður um mismunandi aðferðir við upphitun sumarhúsa, þ.e.a.s. notkun á heitu vatni, rafmagni og gasi. Meira
13. apríl 2004 | Vesturland | 147 orð | 1 mynd

Olís tekur við rekstri bensínstöðvarinnar

Stykkishólmur | Olís hefur tekið við öllum rekstri bensínstöðvarinnar í Stykkishólmi. Um mánaðamótin tók Olís við rekstri Gissurar Tryggvasonar, en hann hefur rekið verslun á bensínstöðinni í 14 ár ásamt því að vera umboðsmaður olíufélaganna. Meira
13. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 331 orð

Ormasúpa fyrir iðrin

HVAÐ má bjóða þér með morgunverðinum? Ávaxtasafa eða glas af ormum? Meira
13. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 86 orð

Óttast ásakanir

ÞAU mál, sem komið hafa upp í Danmörku og víðar varðandi barnaklám og barnaníðinga hafa meðal annars haft þau áhrif, að margir karlar og sjálfboðaliðar hjá dönskum samtökum, sem vinna að barnaheill, hafa dregið sig í hlé. Meira
13. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

"Hef áhuga á að finna gen sem hafa áhrif á hæfileika"

JÓN Löve Karlsson fluttist til Bandaríkjanna að loknu stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1942. Meira
13. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 201 orð

"Viljum allt gera til að fluginu verði haldið áfram"

ÁÆTLUNARFLUG til Sauðárkróks og möguleg aðkoma ríkisins að því er enn til skoðunar í samgönguráðuneytinu og niðurstaðna að vænta nú eftir páska, að sögn Bergþórs Ólasonar, aðstoðarmanns samgönguráðherra. Meira
13. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Rík ástæða til að andmæla kærunefndinni

"Ég hef fullan rétt og ríka ástæðu til að andmæla nefndinni, þegar hún telur sig hafa lagaheimild til að segja ákvörðun mína um skipan hæstaréttardómara byggða á kynferðislegri mismunun og lítur þannig á, að dómgreind hennar um hæfi umsækjenda eigi... Meira
13. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 399 orð

Ríkisstjórnin féll á tíma

Í BRÉFI til Davíðs Oddssonar forsætisráðherra frá því á laugardag afþakkar forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Kári Stefánsson, með formlegum hætti ríkisábyrgð skuldabréfa sem Alþingi samþykkti að veita fyrirtækinu fyrir um tveimur árum. Meira
13. apríl 2004 | Miðopna | 728 orð | 1 mynd

Samstarf við Eystrasaltsríkin og Rússland er mikilvægt

Norðurlandaráð heldur þemaráðstefnu í Helsinki 14. og 15. apríl nk. Þar munu stjórnmálamenn frá Norðurlöndum, Eystrasaltsríkjunum og Norðvestur-Rússlandi koma saman og ræða norðlægu víddina í ESB eftir stækkun sambandsins hinn 1. maí nk. Meira
13. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð

Sex teknir vegna líkamsárásar

SEX menn á þrítugsaldri voru handteknir við Borgargerði í Reykjavík í gær vegna líkamsárásar og eignaspjalla. Sá sem fyrir líkamsárásinni varð fór úr axlarlið og var fluttur á slysadeild með sjúkrabifreið. Meira
13. apríl 2004 | Vesturland | 177 orð | 2 myndir

Skrifað undir samning um byggingu Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Borgarnes | Loftorka Borgarnesi og eignarhaldsfélagið Jeratún ehf. skrifuðu nýlega undir samning um byggingu á húsnæði Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Samningurinn hljóðar upp á rúmar 380 milljónir og sér Loftorka um að ráða undirverktaka. Jeratún ehf. Meira
13. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Snjóbolti í páskahretinu eystra

Austanlands hafa menn tekið hlýindum og vorkomu fagnandi og urðu nokkuð súrir þegar hið árvissa páskahret brast á. Föl var á jörð yfir hátíðardagana en á páskadag gekk í sunnanátt og fór heldur hlýnandi. Meira
13. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 109 orð

Styðja félagsmálaráðherra

STJÓRN Sambands ungra framsóknarmanna fagnar í ályktun aðgerðum félagsmálaráðherra til að rétta hlut Foreldraorlofssjóðs og einkum að sett verði þak á sérstaklega háar greiðslur úr sjóðnum og lengra viðmiðunartímabil við ákvörðun upphæða. Meira
13. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 691 orð | 1 mynd

Til stuðnings kennurum

Birna Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík 17.9. 1946. Stúdent frá MR 1966, lauk B.Ed.-prófi frá KHÍ 1978 og M.Ed.-prófi í uppeldis- og menntunarfræðum með áherslu á stjórnun árið 2001. Kenndi í Snælandsskóla í Kópavogi frá 1978 og var aðstoðarskólastjóri þar 1984-1999. Starfaði sem ritstjóri hjá Námsgagnastofnun í tvö ár, er nú deildarstjóri kennsludeildar Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur síðan 2001. Eiginmaður Jón Ólafsson, kennari og arkitekt, og eiga þau bæði þrjú börn frá fyrra hjónabandi. Meira
13. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Um 200 manns í píslargöngu

NÆR 200 manns gengu af stað í hægri norðanátt, 4° frosti og skýjuðu veðri frá Hótel Reynihlíð í elleftu píslargönguna umhverfis Mývatn á föstudaginn langa. Meira
13. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 187 orð

Umfangsmestu selveiðar í hálfa öld

UMFANGSMESTU selveiðar í hálfa öld hófust í Kanada í gær, en þarlend yfirvöld hafa leyft veiðar á allt að 300 þúsund selkópum, og verður megnið af þeim veitt á þrem sólarhringum. Kemur þetta fram á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC . Meira
13. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Vann 100.000 krónur

ÍSLENSKIR dagar voru nýlega haldnir í Nótaúni. Boðið var upp á íslenskar vörur á tilboðum í bland við ýmsar kynningar. Meira

Ritstjórnargreinar

13. apríl 2004 | Leiðarar | 423 orð

AA-samtökin 50 ára

Áfengi er böl. Þetta vita flestar fjölskyldur á Íslandi. Sennilega hefur áfengi verið þjóðarböl fyrir hundrað árum, sem skýrir sterka stöðu Góðtemplarareglunnar á þeim tíma og fram eftir 20. öldinni. Meira
13. apríl 2004 | Staksteinar | 357 orð

- Á móti öllu?

Pawel Bartozek skrifar á frelsi.is: "Það hefur oft verið sagt um vinstri-græna að þeir séu á móti öllu. Sem betur fer hefur tekist að festa slagorð við flokkinn og valda honum þannig heppilegu fylgistapi. Meira
13. apríl 2004 | Leiðarar | 315 orð

Virkara lýðræði

Það er augljóslega vaxandi áhugi á að þróa lýðræðið þannig að það verði virkara. Í Morgunblaðinu í fyrradag var sagt frá niðurstöðum könnunar á afstöðu Íslendinga til lýðræðis. Meira

Menning

13. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 466 orð | 1 mynd

Að geta höfði sínu hallað

Íslensk heimildarmynd. Handrit, taka, stjórn, klipping: Þorsteinn Jónsson. Tónlist: Einar Melax, Einar Andrésson. Viðmælendur Guðmundur Jónsson, skjólstæðingar hans í Líknarfélaginu Byrginu; Ólafur Ólafsson, fyrrum landlæknir, o.fl. 68 mínútur. Kvikmynd ehf. Styrkt af Kvikmyndamiðstöð Íslands o.fl. Ísland 2004. Meira
13. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 31 orð | 3 myndir

Árshátíð Þjóðleikhússins

GLEÐIN var við völd þegar árshátíð Þjóðleikhússins var haldin hátíðleg síðastliðinn miðvikudag. Fyrir árshátíðina mættu gestir í fordrykk í Glerskálanum í Kópavogi. Var góður rómur gerður bæði að veigunum og... Meira
13. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 193 orð | 1 mynd

Beckham-hjónin vísa nýjum fréttum um ótryggð á bug

HJÓNIN David og Victoria Beckham segja í yfirlýsingu sem þau sendu frá sér síðdegis í gær, að nýjar fréttir sem birst hafi í breskum blöðum um helgina um að David hafi verið konu sinni ótrúr séu enn fáránlegri en þær fréttir sem áður hafi birst og séu... Meira
13. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 123 orð | 3 myndir

Blúshátíð í Reykjavík er orðin föst í sessi

BLÚSHÁTÍÐ í Reykjavík, þriggja daga blúshátíð sem Blúsfélag Reykjavíkur stóð að, lauk á fimmtudagskvöld. Meira
13. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 148 orð | 1 mynd

Breska Idol-stjarnan fallin?

MICHELLE McManus, sem vann Idol-keppnina í Bretlandi á síðasta ári, virðist ekki ætla að ná að fylgja sigrinum eftir og önnur smáskífa hennar, sem kom út í síðustu viku, komst aðeins í 16. sætið á breska vinsældalistanum. Meira
13. apríl 2004 | Tónlist | 538 orð | 1 mynd

Frábær músík í Mývatnssveit

Flytjendur: Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari, Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðluleikari, Þórunn Ósk Marínósdóttir á lágfiðlu, Sigurður Bjarki Gunnarsson sellóleikari, Anna Áslaug Ragnarsdóttir á píanó og Arndís Halla Ásgeirsdóttir sópransöngkona. Skjólbrekka. Fimmtudaginn 8. apríl, skírdag. Meira
13. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 249 orð | 3 myndir

Heimsfrægir heimamenn og stórar sveitir í bland

MIKILL mannfjöldi mætti á tónlistarhátíðina "Aldrei fór ég suður," sem haldin var í tengslum við skíðavikuna á Ísafirði á laugardag. Meira
13. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 92 orð

Hugleikur 20 ára

LEIKFÉLAGIÐ Hugleikur fagnar 20 ára afmæli félagsins á morgun, miðvikudaginn 14. apríl, með sérstakri hátíðarsýningu á leikritinu Sirkús, sem nú er sýnt í Tjarnarbíó í Reykjavík. Meira
13. apríl 2004 | Menningarlíf | 30 orð

Jón forseti kl.

Jón forseti kl. 20 Sjötta skáldaspírukvöldið verður haldið. Á meðal upplesara eru Gunnar Dal, Geirlaugur Magnússon, Benedikt S. Lafleur og Pétur Þorsteinsson prestur hjá Óháða söfnuðinum. Einnig verður leikin... Meira
13. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 356 orð | 1 mynd

Klofin gamanmynd

Leikstjórn: Peter Segal. Handrit: Georg Wing. Aðalhlutverk: Adam Sandler, Drew Barrymore, Sean Astin, Rob Schneider, Blake Clark. Lengd: 99 mín. Bandaríkin. Columbia Pictures, 2004. Meira
13. apríl 2004 | Tónlist | 1242 orð | 1 mynd

Kveður að karlakórum

Karlakór Reykjavíkur eldri félagar. Einsöngvari Eiríkur Hreinn Helgason. Undirleikari Bjarni Jónatansson. Stjórnandi Kjartan Sigurjónsson. Karlakórinn Heimir í Skagafirði Einsöngvarar Margrét Stefánsdóttir og Sigfús Pétursson. Undirleikari Thomas R. Higgerson. Stjórnandi Stefán R. Gíslason. Sunnudagurinn 28. mars 2004 kl. 17.00. Meira
13. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Malene Schwartz

Í KVÖLD sýnir Sjónvarpið danskan þátt um leikkonuna Malene Schwartz sem á að baki langan og glæsilegan feril á leiksviði, í kvikmyndum og sjónvarpi, og fylgdi þeim ferli eftir með því að gegna leikhússtjórastöðu í tuttugu ár. Meira
13. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 308 orð | 1 mynd

Meira Skúbbí-stuð!

Leikstjórn: Raja Gosnell. Handrit: James Gunn eftir teiknimyndum Hanna & Barbera. Kvikmyndataka: Oliver Wood. Aðalhlutverk: Freddie Prinze Jr., Sarah Michelle Gellar, Matthew Lillard, Linda Cardellini, Seth Green, Peter Boyle, Tim Blake Nelson og Alicia Silverstone. BNA. 88 mín. Warner Bros. 2003. Meira
13. apríl 2004 | Leiklist | 644 orð

Menningarleg vitund í frumlegri sýningu

Höfundar: Hjörleifur Hjartarson og Ingibjörg Hjartardóttir. Leikstjóri: Ágústa Skúladóttir. Höfundur og stjórnandi tónlistar: Guðmundur Óli Gunnarsson. Tónlistarflutningur: Karlakór Dalvíkur. Hönnun leikmyndar: Ágústa Skúladóttir og smíðahópur. Hönnun búninga: Íris Ólöf Sigurjónsdóttir. Ljósahönnun: Pétur Skarphéðinsson. Hljóðhönnun: Hörður Valsson og Sigrún Aradóttir. Málun á grímur: Sólrún Engilbertsdóttir. Frumsýning í Ungó, 25. mars, 2004. Meira
13. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Píslarsaga Krists aftur á toppinn í Bandaríkjunum

KVIKMYNDIN Píslarsaga Krists (The Passion of the Christ) í leikstjórn Mels Gibsons er aftur komin á topp bandaríska vinsældarlistans. Meira
13. apríl 2004 | Menningarlíf | 138 orð

Svarta línan á Súfistanum

ODDNÝ Eir Ævarsdóttir og Eiríkur Guðmundsson kynna nýju bækurnar sínar á bókmenntakvöldi Bjarts á Súfistanum, Laugavegi 18, á miðvikudaginn kl. 20.30. Þá leika hljóðfæraleikarar tangóa fyrir gesti. Meira
13. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

...sögu knattspyrnunnar

Í KVÖLD sýnir Sýn magnaðan myndaflokk um vinsælustu íþrótt í heimi, knattspyrnu. Í þætti kvöldsins er fjallað um hlutverk fjölmiðla. Knattspyrna hefur lengi verið til umfjöllunar á síðum dagblaða en með tilkomu sjónvarps varð bylting í þeim efnum. Meira
13. apríl 2004 | Menningarlíf | 106 orð | 2 myndir

Söngur í Norræna húsinu

ÓLAFUR Kjartan Sigurðarson barítonsöngvari og Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari halda tónleika í Norræna húsinu á miðvikudag kl. 12.30. Flutt verða þrjú tónverk eftir Snorra Sigfús: Árstíðirnar (1984), Portrett nr. Meira
13. apríl 2004 | Menningarlíf | 90 orð

Tvö verk sama kvöldið

FRÁ því á áramótum hafa tvö verk íslenskra höfunda verið frumsýnd á Nýja sviði Borgarleikhússins og það þriðja verður frumsýnt í maí. Þetta eru verk sem valin voru úr hugmyndasamkeppni sem leikhúsið efndi til vorið 2002. Meira
13. apríl 2004 | Tónlist | 329 orð | 2 myndir

Veit þeim eilífa hvíld

Mozart: Requiem KV 626. Kór og Kammersveit Langholtskirkju; einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Nanna María Cortes, Gunnar Guðbjörnsson og Bergþór Pálsson. Stjórnandi: Jón Stefánsson. Föstudagurinn langi, 9. apríl. Meira
13. apríl 2004 | Menningarlíf | 658 orð | 1 mynd

Við erum heimurinn

RITHÖFUNDURINN og myndlistarmaðurinn Benedikt S. Meira
13. apríl 2004 | Menningarlíf | 130 orð

Vortónleikar Sálubótar

SÖNGFÉLAGIÐ Sálubót í Þingeyjarsveit er að ljúka vetrarstarfi sínu og mun halda vortónleika í Þorgeirskirkju í kvöld kl. 20.30, Glerárkirkju á Akureyri 14. apríl kl. 20.30, Húsavíkurkirkju 18. apríl kl. 16.00, Skúlagarði í Kelduhverfi 18. apríl kl. 20. Meira

Umræðan

13. apríl 2004 | Aðsent efni | 427 orð | 1 mynd

Af hverju eru læknar hissa á vaxandi rítalínnotkun?

Ísland er nú í öðru sæti á eftir Bandaríkjunum í notkun lyfsins og yfirvöld eru fyrst nú að reyna að grípa í taumana. Meira
13. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 354 orð

Hugleiðing frá Selfossi

KRÖFUR samfélagsins eru orðnar miklar. Við viljum komast í hvaða þjónustu sem okkur hentar hvenær sem er á hvaða tíma sólarhringsins sem er. Við þurfum ekki að kvarta. Meira
13. apríl 2004 | Aðsent efni | 850 orð | 1 mynd

Hvaða borgir hefur borgarstjóri heimsótt?

Nýta borgarfulltrúar sér ferðir til erlendra borga og kynna sér umferðarskipulag? Meira
13. apríl 2004 | Aðsent efni | 362 orð | 1 mynd

Hver vill hraðbraut í Þórsmörk?

Þá geta dreifbýlisbúar allt eins farið í gönguferð og snætt nestið sitt í Elliðaárdalnum umluktir bílaumferð og manngerðu umhverfi á alla vegu en samt setið á lyngþúfu. Meira
13. apríl 2004 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd

Hættum að tauta og tuða og sýnum smáþolinmæði

Þegar maður er búinn að vera lengi í ljósadýrðinni sem lýsir upp maníuna leitar maður í myrkrið til að fá hvíld. Meira
13. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 451 orð

Íslenskir hestar í Finnlandi

Í FINNSKA dagblaðinu Kouvolan Sanomat hér í Suður-Finnlandi birtist nýlega heilmikil blaðagrein með ljósmyndum um íslenska hesta á staðnum Malmhagen sem er um 80 km suðaustur frá Helsinki. Meira
13. apríl 2004 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Íþrótta- eða lyfjasamband?

Íþróttir eiga ekki að snúast eingöngu um verðlaun og met, heilbrigði og siðferði eru mikilvægari. Meira
13. apríl 2004 | Aðsent efni | 680 orð | 1 mynd

Umhverfisvísar

Umhverfisvísarnir eru aðgengilegir á pdf-formi á vefsíðu Umhverfisstofnunarinnar. Meira
13. apríl 2004 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd

Öflug miðborg er allra hagur

Mikilvægt er að vanda mjög til þeirra verka sem framundan eru í miðborginni. Meira
13. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 390 orð

Öll nöfnin í Þjóðskrá

ÞAR sem það er bannað að mismuna þegnum landsins þótti mér gott að heyra að einhver þingmaður ætlar að athuga með að allir fái nafnið sitt rétt skráð í þjóðskrá, hvort sem þeir heita löngum eða stuttum nöfnum. Meira

Minningargreinar

13. apríl 2004 | Minningargreinar | 816 orð | 1 mynd

BJARNI PÁLMARSSON

Bjarni Pálmarsson fæddist í Reykjavík 11. febrúar 1930. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 24. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 2. apríl. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2004 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

ERLENDUR Ó. JÓNSSON

Erlendur Ólafur Jónsson fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1923. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 27. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 6. apríl. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2004 | Minningargreinar | 921 orð | 1 mynd

GUÐNÝ ÞORVALDSDÓTTIR

Guðný Þorvaldsdóttir fæddist á Siglufirði 14. september 1934. Hún lést á heimili sínu 29. mars síðastliðinn. Guðný var dóttir hjónanna Þorvalds Þorleifssonar, skipstjóra á Siglufirði, og Líneyjar Elíasdóttur húsfreyju. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2004 | Minningargreinar | 1691 orð | 1 mynd

GUNNLAUGUR GUÐMUNDSSON

Gunnlaugur Guðmundsson fæddist á Ólafsfirði hinn 20. mars 1920. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja föstudaginn 2. apríl síðastliðinn, nýorðinn 84ra ára. Foreldrar hans voru Guðmundur Marinó Ólafsson landpóstur, f. 15. júlí 1878, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2004 | Minningargreinar | 697 orð | 1 mynd

KRISTÍN JENSDÓTTIR

Kristín Jensdóttir fæddist á Akureyri 29. júní 1921. Hún lést 4. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jens Evertsson, f. 22. september 1867, d. 15. maí 1935 á Akureyri, og Guðrún Jónsdóttir, f. 20. október 1878, d. 23. júlí 1942. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2004 | Minningargreinar | 207 orð | 1 mynd

STEFÁN HEIÐAR BRYNJÓLFSSON

Stefán Heiðar Brynjólfsson fæddist í Reykjavík 5. nóvember 1978. Hann andaðist í Reykjavík 9. mars síðastliðinn. Útför hans hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2004 | Minningargreinar | 2344 orð | 1 mynd

VALGERÐUR HANNESDÓTTIR

Valgerður Hannesdóttir fæddist í Reykjavík 20. júlí 1931. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi 1. apríl síðastliðinn eftir rúma sólarhrings legu. Foreldrar hennar voru Valgerður Björg Björnsdóttir, húsfrú í Reykjavík, f. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

13. apríl 2004 | Daglegt líf | 338 orð | 2 myndir

Áhrifin sótt til Austurlanda

Í eldhúsinu á veitingastaðnum Maru ræður ríkjum Sigurður Ólafsson, sem einnig er yfirmatreiðslumaður á Apótekinu. Meira
13. apríl 2004 | Daglegt líf | 516 orð | 2 myndir

Rík áhersla á ótak-markaða hæfni til náms

Melaskóli er móðurskóli í náttúrufræði. Nemendur í 4. C læra um orkuna og gera skemmtileg verkefni til að sannreyna kenningar. Meira
13. apríl 2004 | Daglegt líf | 120 orð | 1 mynd

Tvídjakkinn flík vorsins

Tvídjakkar í pastellitum, ekki síst með tætingslegum endum, virðast að sögn New York Times vera helsta tískuæði vorsins, líkt og Murakami-taskan frá Louis Vuitton fór sigurför um heiminn fyrir ári. Meira

Fastir þættir

13. apríl 2004 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

95 ÁRA afmæli .

95 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 13. apríl, er 95 ára Sigurður Magnússon frá Þórarinsstöðum í Seyðisfirði, áður til heimilis að Kirkjuvegi 57 í Vestmannaeyjum. Hann dvelur nú á Heilbrigðisstofnun Austurlands á... Meira
13. apríl 2004 | Í dag | 626 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa milli kl. 10-14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12. Léttur hádegisverður að lokinni bænastund. Allir velkomnir. Tólf spora fundur kl. 19 í neðri safnaðarsal. Grensáskirkja. Meira
13. apríl 2004 | Dagbók | 48 orð

BJÖSSI LITLI Á BERGI

Bjössi litli á Bergi, bróðurlaus á jörð, hljóður fram til fjalla fylgdi sinni hjörð. - Stundum verða vorin vonum manna hörð. Bjössi litli á Bergi bjó við stopul skjól. Hálsinn hamrasvartur huldi vetrarsól. Inni jafnt sem úti einstæðinginn kól. Meira
13. apríl 2004 | Fastir þættir | 220 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

NORÐUR á spennandi spil - hálfþéttan áttlit og tvö einspil, en það er ómögulegt að segja hvað úr slíku verður á móti grandopnun. Svartsýni er þó ástæðulaus: Suður gefur; allir á hættu. Meira
13. apríl 2004 | Fastir þættir | 715 orð | 4 myndir

Hannes Hlífar Íslandsmeistari í sjötta sinn

1.-12. apríl 2004 Meira
13. apríl 2004 | Fastir þættir | 651 orð | 4 myndir

Oliver og Rökkvi stjörnur kvöldsins

Skautahallarævintýrum hestamanna lauk í hinni nýju skautahöll í Egilshöllinni á laugardag með móti landsliðsnefndar LH þar sem Valdimar Kristinsson skemmti sér konunglega ásamt fjölda annarra. Meira
13. apríl 2004 | Dagbók | 521 orð

(Rm. 15, 7.)

Í dag er þriðjudagur 13. apríl, 104. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til dýrðar. Meira
13. apríl 2004 | Fastir þættir | 250 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 dxe4 5. Rxe4 Rbd7 6. Rf3 h6 7. Rxf6+ Rxf6 8. Bxf6 Dxf6 9. Bb5+ c6 10. Bd3 Bd7 11. c3 Bd6 12. De2 c5 13. O-O cxd4 14. cxd4 De7 15. Re5 Bxe5 16. dxe5 Bc6 17. Be4 Bxe4 18. Dxe4 O-O 19. Had1 Hfd8 20. g3 Hac8 21. Meira
13. apríl 2004 | Fastir þættir | 520 orð

Úrslit hjá Fáki og Gusti

Íþróttamót Fáks, KFC og Góu Fjórgangur áhugamanna 1. Sara Sigurbjörnsdóttir á Hergli frá Oddhóli, 6,32 2. Edda H. Hinriksdóttir á Ísak frá Ytri-Bægisá II, 6,29 3. Arna Ý. Guðnadóttir á Dagfara frá Hvammi II, 6,17 4. Meira
13. apríl 2004 | Fastir þættir | 430 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji ekur mikið á vegum úti og getur ekki sagt annað en umferðarmenning þjóðarinnar sé heilt yfir með bærilegasta móti. Auðvitað stingur aksturslag stöku bílstjóra í stúf en það er yfirleitt ekkert til að amast yfir. Meira
13. apríl 2004 | Fastir þættir | 629 orð | 1 mynd

Þrjár sveitir gátu unnið þegar eitt spil var eftir

Íslandsmótið í brids var haldið dagana 7. til 10. apríl. 12 sveitir tóku þátt. Hægt er að skoða spil og úrslit á heimasíðu Bridgesambands Íslands: www.bridge.is Meira

Íþróttir

13. apríl 2004 | Íþróttir | 144 orð

Arnar skoraði og Rúnar bestur

ÍSLENDINGARNIR voru mjög áberandi hjá Lokeren þegar liðið sigraði La Louviere, 2:0, í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
13. apríl 2004 | Íþróttir | 629 orð

Arsenal er þremur sigrum frá titlinum

ÞRÁTT fyrir markalaust jafntefli í Newcastle á páskadag færist Arsenal enn nær enska meistaratitlinum í knattspyrnu. Chelsea beið í gær lægri hlut fyrir Aston Villa, 3:2, og fékk því aðeins eitt stig af sex mögulegum um páskana. Meira
13. apríl 2004 | Íþróttir | 414 orð | 1 mynd

EM-sætinu fagnað þrátt fyrir stórtap

ÞRÁTT fyrir hrikalega 36:22 útreið gegn Dönum á sunnudaginn brostu stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta í gegnum tárin því fyrir leikinn voru þær búnar að tryggja sér þátttökurétt í úrslitum Evrópukeppninnar í handknattleik eftir dramatískan 33:32 sigur á Slóvakíu þegar liðin tóku þátt í forkeppni á Seltjarnarnesi um páskana. Áhorfendur létu sig ekki vanta svo það var fullt hús á báða leiki íslenska liðsins og mikil stemning. Meira
13. apríl 2004 | Íþróttir | 172 orð

Flensburg hafði betur í uppgjörinu við Kiel

FLENSBURG steig stórt skref í áttina til þýska meistaratitilsins í handknattleik er það vann Kiel, 32:27, í uppgjöri toppliðanna. Meira
13. apríl 2004 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Fyrsti sigur Charlton á Anfield í 50 ár

HERMANN Hreiðarsson og félagar í Charlton eru enn með í baráttuni um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, sem gefur þátttökurétt í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Meira
13. apríl 2004 | Íþróttir | 204 orð

Heiðar skoraði

HEIÐAR Helguson skoraði eitt marka Watford sem vann mikilvægan útisigur á Burnley, 3:2, í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Heiðar lék mjög vel og var stöðugt ógnandi við mark Burnley. Meira
13. apríl 2004 | Íþróttir | 668 orð

Himinlifandi

"ÉG er alveg himinlifandi með veturinn. Við stöndum í svipuðum sporum eftir hann og við gerðum eftir síðasta vetur. Við erum bikar- og Íslandsmeistarar líkt og þá, gáfum fyrirtækjabikarinn en erum meistarar meistaranna í staðinn. Svo sigruðum við á Valsmótinu og urðum Reykjanesmeistarar," sagði Guðjón Skúlason, annar þjálfara Keflvíkinga, eftir að lið hans hafði tryggt sér 3-1 sigur á Snæfelli í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í ár. Meira
13. apríl 2004 | Íþróttir | 29 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, 8-liða úrslit, fyrstu leikir: Austurberg: ÍR - Grótta/KR 19.15 Ásvellir: Haukar - ÍBV 19.15 KA-heimilið: KA - Fram 19.15 Valsheimili: Valur - FH 19. Meira
13. apríl 2004 | Íþróttir | 329 orð | 1 mynd

Keflavík Íslandsmeistari

MIKIÐ fjör var í Keflavik laugardaginn fyrir páska, þar sem Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur tóku á móti deildarmeisturum Snæfells í fjórða leik úrslitakeppninnar í Körfuknattleik. Meira
13. apríl 2004 | Íþróttir | 886 orð

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Laugardagur: Birmingham -...

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Laugardagur: Birmingham - Manchester United 1:2 Martin Grainger 39. - Cristiano Ronaldo 60., Louis Saha 78. - 29.548. Blackburn - Leeds 1:2 Craig Short 90. - Stephen Caldwell 2., Mark Viduka 89. - 26.611. Meira
13. apríl 2004 | Íþróttir | 348 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - Snæfell 87:67 Íþróttahúsið...

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - Snæfell 87:67 Íþróttahúsið í Keflavík, fjórði úrslitaleikur úrvalsdeildar karla, Intersport-deildar, laugardaginn 10. apríl 2004. Meira
13. apríl 2004 | Íþróttir | 336 orð | 1 mynd

* LILLESTRÖM var eina Íslendingaliðið sem...

* LILLESTRÖM var eina Íslendingaliðið sem fagnaði sigri í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær. Meira
13. apríl 2004 | Íþróttir | 379 orð

Loksins vann Mickelson

EFTIR að hafa verið alveg við toppinn á risamótunum í fjöldamörg ár tókst bandaríska kylfingnum Phil Mickelson loksins að ná alla leið. Hann sigraði á bandaríska meistaramótinu, U.S. Masters, á Augusta á sunnudaginn, lék hringina fjóra á níu höggum undir pari, 279 höggum, einu höggi betur en Ernie Els frá Suður-Afríku. Meira
13. apríl 2004 | Íþróttir | 105 orð

Njarðvíkingar bestir á Norðurlöndum

NJARÐVÍKINGAR sigruðu í flokki 15 ára drengja á Scania Cup, árlegu körfuknattleiksmóti, sem lauk í Södertälje í Svíþjóð á páskadag. Meira
13. apríl 2004 | Íþróttir | 302 orð

Óásættanlegt að tapa svona stórt gegn Dönum

ÁGÚST Jóhannsson þjálfari íslenska liðsins var ósáttur við fjórtán marka munar skell gegn Dönum, 22:36, og vill margt laga. "Það er eitt að tapa leik en tapa honum svona stórt er óásættanlegt. Meira
13. apríl 2004 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Pétur bestur í Íslendingaslagnum

ÍSLENDINGALIÐIN Örgryte og Hammarby gerðu markalaust jafntefli í Gautaborg í gær þegar þau mættust þar í sænsku úrvalsdeildinni. Pétur Marteinsson þótti besti leikmaður Hammarby og lék allan tímann í vörn liðsins. Tryggvi Guðmundsson og Jóhann B. Meira
13. apríl 2004 | Íþróttir | 243 orð

"Ætlum að bæta okkur"

"ÞAÐ má segja að þetta hafi orðið dálítið endasleppt hjá okkur. Eftir að við urðum deildarmeistarar var stefnan ótrauð sett á titilinn en það tókst ekki og við erum vonsviknir með það. Meira
13. apríl 2004 | Íþróttir | 190 orð

Real Madrid skotið úr toppsætinu á Spáni

REAL Madrid fékk háðulega útreið á heimavelli að kvöldi páskadags þegar stórliðið stjörnum prýdda steinlá gegn Osasuna, 3:0. Meira
13. apríl 2004 | Íþróttir | 349 orð | 1 mynd

* SILJA Úlfarsdóttir bætti árangur sinn...

* SILJA Úlfarsdóttir bætti árangur sinn í 400 metra hlaupi á móti í Athens í Bandaríkjunum um helgina, hljóp á 53,70 sekúndum en átti áður best 53,97. * DANÍEL Hafliðason , knattspyrnumaður úr Víkingi , er genginn til liðs við 1. Meira
13. apríl 2004 | Íþróttir | 64 orð

Sjö mörk Ólafs gegn Bidasoa

ÓLAFUR Stefánsson skoraði sjö mörk fyrir Ciudad Real á páskadag þegar lið hans steig eitt skrefið enn í áttina að spænska meistaratitlinum í handknattleik. Ciudad vann þá öruggan útisigur á Bidasoa, 27:18, í uppgjöri Íslendingaliðanna. Meira

Fasteignablað

13. apríl 2004 | Fasteignablað | 180 orð | 2 myndir

Barnaolíu á burstaða stálið

GÓÐA ráðið að þessu sinni gefur Einar Sighvatsson hjá Raftækjaverslun Íslands hf. Skútuvogi 1b. Hann er iðinn með tuskuna í versluninni og pússar og bónar heimilistækin svo þau líti vel út. Meira
13. apríl 2004 | Fasteignablað | 194 orð | 1 mynd

Eskiholt 14

Garðabær - Fasteignasalan Borgir er með til sölu vel staðsett tveggja hæða einbýlishús við Eskiholt 14 í Garðabæ. Stærð neðri hæðar er 130,7 ferm., bílskúr er 57,2 ferm. og aðalhæðin 168,5 ferm. Húsið stendur ofan götu og er með góðu útsýni. Meira
13. apríl 2004 | Fasteignablað | 69 orð | 1 mynd

Íslensk stórborg

Í SÍÐASTA tölublaði tímaritsins avs, Arkitektúr, verktækni og skipulag, sem er nýkomið út, er m.a. fjallað um byggðaþróunina á höfuðborgarsvæðinu og umhverfi þess. Í blaðinu eru að vanda margar greinar. Meira
13. apríl 2004 | Fasteignablað | 217 orð | 1 mynd

Lerkiás 2

Garðabær - Fasteignastofan er nú með í sölu mjög fallegt og vel skipulagt 205 ferm. tvílyft endaraðhús með innbyggðum bílskúr á fallegum útsýnisstað í Áslandinu í Garðabæ. Komið er inn í forstofu neð flísum, gólfhita og skáp. Meira
13. apríl 2004 | Fasteignablað | 229 orð | 1 mynd

Lindargata 60

Reykjavík - Fasteignasalan Húsakaup er nú með í sölu í nýbyggðu tvíbýlishúsi tvær íbúðir, sem eru fullkomlega aðskildar. Önnur er 156 ferm. neðri sérhæð og hin er 174,6 ferm. efri sérhæð. Ásett verð á neðri íbúðina er 23,9 millj. kr. Meira
13. apríl 2004 | Fasteignablað | 261 orð | 1 mynd

Lóðaúthlutun í Hafnarfirði

SÚ mikla uppbygging, sem nú á sér stað á Völlum í Hafnarfirði, fer ekki framhjá neinum sem ekur þar um. Hvarvetna má sjá krana og önnur stórvirk vinnutæki að verki og sum húsin eru þegar fullbúin og flutt inn í þau. Meira
13. apríl 2004 | Fasteignablað | 1423 orð | 4 myndir

Stórfelld uppbygging hefst senn í Blikastaðalandi

Lega og landkostir Blikastaðalands eru miklir og þar á að rísa eitt glæsilegasta hverfið á öllu höfuðborgarsvæðinu. Magnús Sigurðsson kynnti sér rammaskipulag hverfisins, en framkvæmdir við fyrsta áfanga eiga að byrja í sumar. Meira
13. apríl 2004 | Fasteignablað | 302 orð | 1 mynd

Tröllateigur 45-47

Mosfellsbær - Hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar eru til sölu íbúðir í fjölbýlishúsi í smíðum við Tröllateig 45-47. Húsið er tvær hæðir með samtals 8 fjögurra herbergja íbúðum. Byggingaraðili er Afltak ehf., en húsið er hannað hjá Teiknistofunni Kvarða. Meira
13. apríl 2004 | Fasteignablað | 402 orð

Útreikningar á greiðslumati

GREIÐSLUMATIÐ sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.