Greinar laugardaginn 17. apríl 2004

Forsíða

17. apríl 2004 | Forsíða | 75 orð | 1 mynd

Dönsuðu og sungu í íslenskum þjóðbúningum

NEMENDUR í 3. bekk Kvennaskólans í Reykjavík héldu sinn árlega peisufatadag í gær og dönsuðu og sungu í íslenskum þjóðbúningum víðsvegar um borgina. Meira
17. apríl 2004 | Forsíða | 47 orð | 1 mynd

Orðuð við Cannes

KVIKMYNDIN Niceland eftir Friðrik Þór Friðriksson er ein þeirra mynda sem þykja líklegar til að komast í aðalkeppni kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, að mati Variety , virtasta kvikmyndarits í heimi. Meira
17. apríl 2004 | Forsíða | 69 orð

Reyndi að hlaupa undan lögreglu

LÖGREGLAN í Reykjavík hafði afskipti af bíl á Vesturgötu á fimmtudagskvöldið en í henni voru tveir menn rétt innan við tvítugt. Annar mannanna hljóp í burtu þegar lögreglan ætlaði að gefa sig á tal við þá. Meira
17. apríl 2004 | Forsíða | 77 orð

Sakar Rússa um íhlutun í mál Letta

FORSETI Lettlands, Vaira Vike-Freiberga, sagði í gær að rússneskir stjórnmálamenn hefðu skipt sér af innanríkismálum Letta með því að skipuleggja mótmæli námsmanna gegn þeirri ákvörðun að lettneska skuli vera aðaltungan í ríkisskólum. Um 2. Meira
17. apríl 2004 | Forsíða | 294 orð | 1 mynd

Segjast hvergi munu hvika

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna og Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, segjast hvergi munu hvika í baráttunni fyrir því að gera Írak að frjálsu lýðræðisríki, þrátt fyrir óöldina núna. Meira
17. apríl 2004 | Forsíða | 68 orð

Snörp viðbrögð

UNGLINGUR, vopnaður hníf og með hettu yfir höfðinu, réðst aftan að sextugri konu í Toronto í Kanada í vikunni, að sögn Toronto Star . Meira
17. apríl 2004 | Forsíða | 192 orð

Spáð stórum skjálftum

VÆNTA má fleiri stórra jarðskjálfta á Suðurlandssvæðinu á næstu árum, þar sem aðeins um þriðjungur þeirrar spennu sem hlaðist hafði upp á svæðinu frá skjálftanum 1912, losnaði í jarðskjálftunum tveimur sem riðu yfir í júní árið 2000. Meira

Baksíða

17. apríl 2004 | Baksíða | 269 orð

25 hjúkrunarfræðingar segja upp störfum

TUTTUGU og tveir hjúkrunarfræðingar á skurðdeild Landspítala - háskólasjúkrahúss hafa sagt upp störfum vegna óánægju með nýtt vaktafyrirkomulag sem tekur gildi um næstu mánaðamót. Meira
17. apríl 2004 | Baksíða | 94 orð | 1 mynd

Erlendir bankar stærstir á lánamarkaði hér

ERLENDIR bankar voru með stærri hlutdeild en íslenska bankakerfið af heildarlánamarkaði á Íslandi á síðasta ári. Hlutdeild erlendu bankanna á lánamarkaði var 29% en hlutdeild íslensku bankanna var 26%. Meira
17. apríl 2004 | Baksíða | 241 orð | 1 mynd

Fjarðabyggð tekur 550 milljónir króna að láni

FJARÐABYGGÐ hefur undirritað lánssamning að fjárhæð 550 milljónir króna til 20 ára við Íslandsbanka. Meira
17. apríl 2004 | Baksíða | 74 orð | 1 mynd

Íbúum í miðborginni fjölgar um 30%

UPPSTEYPU fyrsta áfanga í húsaþyrpingunni 101 Skuggahverfi við Skúlagötu í Reykjavík er lokið og er áformað að afhenda fyrstu íbúðirnar kaupendum í haust. Að sögn Einars I. Meira
17. apríl 2004 | Baksíða | 113 orð

Mikið áhyggjumál

ÞEGAR svo margir skurðhjúkrunarfræðingar telja að þeir geti ekki starfað hjá okkur lengur er það auðvitað mikið áhyggjumál. Margir þeirra hafa mikla reynslu og dýrmæta þekkingu og erfitt getur orðið að finna fólk í staðinn. Meira
17. apríl 2004 | Baksíða | 200 orð | 1 mynd

ÚA og Tjaldur hverfa undir Brim

ÁTTA starfsmönnum Útgerðarfélags Akureyringa var sagt upp störfum í gær. Uppsagnirnar taka gildi um næstu mánaðamót en umræddir starfsmenn hætta strax. Meira

Fréttir

17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

100 tonna ferlíki fellur til jarðar

FJÖLDI fólks var saman kominn á Patreksfirði síðdegis í gær til að verða vitni að því þegar mjöltankar, sem staðið hafa við mjölbræðsluna í bænum í rúm 20 ár, voru felldir. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 152 orð

Að sóa tíð

Prófastur var á leið heim traðirnar á Torfastöðum, þar sem séra Guðmundur Torfason var prestur á árunum 1860 til 1875. Séra Guðmundur taldi sig vita erindið. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð

Afmælisrit Parkinsonsamtakanna komið út

KOMIÐ er út rit Parkinsonsamtakanna, Í skuggsjá, en það er gefið út í framhaldi af 20 ára afmæli samtakanna sem haldið var hátíðlegt í desember sl. Í ritinu er bæði horft um öxl og skyggnst fram á við. Meira
17. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 24 orð

Aglow | Aglow, kristileg samtök kvenna,...

Aglow | Aglow, kristileg samtök kvenna, heldur fund á mánudagskvöld, 19. apríl, kl. 20 í félagsmiðstöðinni í Víðilundi 22. Ræðumaður kvöldsins verður Erlingur... Meira
17. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Al-Sadr segir samninga vera til einskis

MOQTADA al-Sadr, sjítaklerkurinn, sem staðið hefur fyrir uppreisn gegn bandaríska hernámsliðinu í Írak, sagði í gær, að samningar við það væru til einskis og kvaðst hann tilbúinn til að deyja "píslarvættisdauða". Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Annast innheimtu vanskilakrafna

UNDIRRITAÐUR hefur verið samningur milli Húsavíkurbæjar og Regula-lögmannsstofu, um innheimtu vanskilakrafna og um önnur lögfræðistörf sem óskað er eftir. Meira
17. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 216 orð

Armeníuforseti í mótbyr

STUÐNINGSMENN stjórnarandstöðunnar í Kákasuslýðveldinu Armeníu kröfðust í gær afsagnar forseta landsins, Roberts Kocharians, í trássi við bann stjórnvalda við slíkum mótmælaaðgerðum. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 174 orð

Askja opin almenningi á morgun

HÁSKÓLI Íslands býður gesti velkomna í Öskju - náttúrufræðahús Háskólans - sem hýsir líf- og jarðvísindi. Stúdentar og fræðimenn í líffræði, jarðfræði, landfræði og ferðamálafræði kynna starfsemi á öllum hæðum hússins og bjóða upp á leiðsögn. Meira
17. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 93 orð

Aukin hætta á hryðjuverkum

UTANRÍKISRÁÐUNEYTI Bandaríkjanna hefur skipað stjórnarerindrekum sínum í Sádi-Arabíu, öðrum en þeim sem annast brýnustu starfsemina, að fara þaðan vegna hættu á fleiri hryðjuverkum. Meira
17. apríl 2004 | Miðopna | 359 orð

Ábyrgð Íslands og hryðjuverkaógnin

Mikil er skömm Íslands um þessar mundir. Ríkisstjórn lands okkar hefur gert Íslendinga ábyrga fyrir þeim hörmungum sem yfir Írak ganga í kjölfar árásarstríðs Bandaríkjanna og Breta. Meira
17. apríl 2004 | Árborgarsvæðið | 154 orð | 1 mynd

Ágræðsla í Garðyrkjuskólanum

Hveragerði | Nýverið kom til landsins ágræðslumeistarinn Duncan Goodwin frá Bretlandi. Hann hélt námskeið fyrir nemendur Garðrykjuskólans á Reykjum í ágræðslu. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð

Áætlaður kostnaður 180 milljónir króna

KOSTNAÐUR Tryggingamiðstöðvarinnar vegna strands fjölveiðiskipsins Baldvins Þorsteinssonar EA í Meðallandsfjörum 9. mars sl. er áætlaður 180 milljónir króna samkvæmt upplýsingum frá TM. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 1173 orð | 2 myndir

Áætlaður þjóðhagslegur ábati nemur 25,6 milljörðum

Ægisdyr er félag þeirra sem vilja bættar samgöngur milli Vestmannaeyja og lands. Ábati af jarðgöngum er talinn margvíslegur, einkum fyrir Eyjamenn, en einnig er nefnt að með göngum tengist ný atvinnusvæði og að Suðurland fái aðgang að fullkominni höfn. Meira
17. apríl 2004 | Suðurnes | 785 orð | 2 myndir

Bassar örlátir á vinsælustu verkin

Keflavík | "Það er kominn tími til að heimurinn skilji yfirburði bassanna," segir Jóhann Smári Sævarsson, bassasöngvari í Þýskalandi, í tilefni af tónleikum "Bassanna þriggja frá Keflavík" í Listasafni Reykjanesbæjar á morgun,... Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 193 orð

Beita Og fjarskipti dagsektum

SAMKVÆMT bráðabirgðaákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar ber Og fjarskiptum (móðurfélagi Og Vodafone) að flytja tafarlaust símanúmeraröðina 440 3000 til 440 4999 yfir til Landssíma Íslands, vegna fjarskiptaþjónustu Íslandsbanka hf. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Breytingar í fiskvinnslunni

Grindavík | Starfsmenn fiskverkunarinnar Vísis í Grindavík voru í gær að breyta í fiskvinnslunni. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 513 orð

Búist við fleiri stórum skjálftum á Suðurlandi

AÐEINS um þriðjungur af þeirri spennu sem hlaðist hafði upp á Suðurlandi, frá jarðskjálftanum árið 1912, losnaði í jarðskjálftunum tveimur sem riðu yfir í júní árið 2000. Meira
17. apríl 2004 | Árborgarsvæðið | 342 orð | 1 mynd

Bæjarmál í Árborg

Eftirsóttar lóðir | Á síðasta fundi byggingar- og skipulagsnefndar 13. apríl var kynntur útdráttur þeirra 60 lóða sem í boði voru í Suðurbyggð á Selfossi. Umsóknir voru um 400. Niðurstaðan er birt á heimasíðu Árborgar. Meira
17. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 150 orð

Dana rænt í Írak

ÓTTAST er, að dönskum kaupsýslumanni hafi verið rænt í Írak en að sögn danska utanríkisráðuneytisins hafa þó engir lýst ráninu á hendur sér. Meira
17. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 581 orð | 1 mynd

Eins og "andlegur rússíbani"

FÓLK, sem lendir í höndum mannræningja, til dæmis í Írak, upplifir það, sem kallað hefur verið "andlegur og tilfinningalegur rússíbani", skelfingu og doða á víxl, og sleppi það lifandi, þarf það oft á sálrænni aðhlynningu að halda árum saman. Meira
17. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 57 orð

Ekki Nonni og Manni | Bæjarráð...

Ekki Nonni og Manni | Bæjarráð Dalvíkurbyggðar hefur hafnað hugmynd sem kynnt var á dögunum af fulltrúum Nonnahúss, þess efnis að gefa öllum 9 ára gömlum börnum á Eyjafjarðarsvæðinu bókina Nonni og Manni fara á sjó og 10 ára börnum bókina Á Skipalóni,... Meira
17. apríl 2004 | Landsbyggðin | 104 orð | 1 mynd

Endurskipulagning björgunarmála

Fagridalur | Héraðssamningur almannavarnanefndar Mýrdalshrepps við björgunarsveitina Víkverja, svæðisstjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar á svæði 16 og Rauðakross Íslands, Víkurdeildar, var undirritaður nýverið. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 1233 orð | 3 myndir

Eru innflytjendur annars flokks Íslendingar?

Húsfyllir var á hádegisverðarfundi um frumvarp dómsmálaráðherra til breytinga á lögum um útlendinga í Iðnó í gær. Anna G. Ólafsdóttir fór á fundinn og varð margs vísari um frumvarpið. Meira
17. apríl 2004 | Árborgarsvæðið | 250 orð

Fjalla um laxinn í Ölfusá og Hvítá

Á RÁÐSTEFNU Landssambands stangaveiðifélaga á Hótel Selfossi í dag frá klukkan 14-16 verður fjallað um laxinn sem auðlind á vatnasvæði Ölfusár og Hvítár. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð

Flestir í íslensku, stærðfræði og ensku

NÆR allir 10. bekkingar ætla að þreyta samræmd próf í íslensku, stærðfræði og ensku. Alls eru rúmlega 4.600 nemendur í 10. bekk og að sögn Finnboga Gunnarssonar hjá Námsmatsstofnun hafa um 96% 10. bekkinga skráð sig í samræmd próf í þessum þremur... Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 143 orð

Fyrsta rafræna kosningin um kjarasamning

FÉLAGSMENN í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur (VR) hófu í gær að kjósa um kjarasamning VR við Félag íslenskra stórkaupmanna á Netinu (FÍS) en um 10% félagsmanna í VR starfa samkvæmt samningnum. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Fyrstu íbúðirnar afhentar í september

ÞAÐ blés hressilega á fjórtándu hæð í fyrstu turnbyggingunni af þremur sem einkenna munu 101 Skuggahverfi sem óðum er að rísa í miðborg Reykjavíkur. Meira
17. apríl 2004 | Árborgarsvæðið | 70 orð

Gervigras í Þorlákshöfn | Tilboð hafa...

Gervigras í Þorlákshöfn | Tilboð hafa verið auglýst í gerð gervigrasvallar við Íþróttamiðstöð og Grunnskóla Þorlákshafnar. Um er að ræða völl sem verður 72x55 m að stærð. Heildarstærð svæðisins með malbikuðum reit meðfram vellinum verður 59 x 76 m. Meira
17. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 205 orð | 1 mynd

Gróttudagur í þriðja sinn

Seltjarnarnes | Tónlistarskólinn á Seltjarnarnesi gengst fyrir fjölskyldudegi úti í Gróttu laugardaginn 17. apríl 2004. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Gullkýrin fór að Laugabóli

Laxamýri | Gullkýrin var afhent á aðalfundi Félags þingeyskra kúabænda nýlega, en hana hlaut að þessu sinni Haukur Tryggvason á Laugabóli fyrir kúna Glóð 126 sem hlaut samtals 305 stig í dóms- og kynbótaeinkunn. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð

Göngubrú byggð

Brúarvinnuflokkur frá Reyðarfirði byrjar í næstu viku að setja upp göngubrú yfir Jökulsá í Lóni þar sem farið er inn í Kollumúla. Byrjað var á brúnni í fyrrasumar en þá voru steyptar undirstöður og mun verkinu verða lokið í endaðan maí. Meira
17. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 564 orð

Hafa skilað mjög góðum árangri

Reykjavík | Íþrótta- og tómstundaráði (ÍTR) hafa á undanförnum mánuðum borist beiðnir frá átta íþróttafélögum í Reykjavík um styrki til ráðninga á íþróttafulltrúum, en þrjú reykvísk íþróttafélög hafa undanfarin þrjú ár notið styrkja vegna... Meira
17. apríl 2004 | Suðurnes | 173 orð

Hátíðardagskrá á kaupstaðarafmæli í Grindavík

Grindavík | Dagskrá vegna þrjátíu ára kaupstaðarafmælis Grindavíkur hefst klukkan 10 í dag með fundi sem bæjarstjórn heldur í tilefni dagsins. Hátíðardagskrá verður í Íþróttamiðstöð Grindavíkur og hefst klukkan 13.30. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð

Hellir og Edda útgáfa með skákmót

TAFLFÉLAGIÐ Hellir og Edda útgáfa standa sameiginlega að tólf móta röð á ICC-skákþjóninum, sem kallast Bikarsyrpa Eddu útgáfu. Annað mótið verður haldið sunnudaginn 18. apríl kl. 20 og verða veitt verðlaun í boði Eddu útgáfu. Meira
17. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 342 orð

Hin síunga Nancy er breytt

STÚLKNASÖGURNAR bandarísku um Nancy Drew, sem leysir erfiðar glæpagátur af stakri snilld, hafa komið út í 74 ár. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 184 orð

Ísland sagt í tísku hjá Bandaríkjamönnum

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra kynnti sér starfsemi Ferðamálaráðs Íslands í Norður-Ameríku, í heimsókn á skrifstofu þess í New York. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð

Íslandsflug heldur áfram að fljúga til Sauðárkróks

ÍSLANDSFLUG hefur ákveðið að halda áfram flugi til Sauðárkróks. Í tilkynningu frá félaginu segir að ákvörðunin sé tekin vegna mikilla viðbragða við áformum um að hætta flugi þangað í maí næstkomandi. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 546 orð | 1 mynd

Jarðgöng hljóta að teljast álitlegur kostur

ÞJÓÐHAGSLEGUR ábati af jarðgöngum milli lands og Vestmannaeyja eru rúmir 25 milljarðar að núvirði eða 30,3 milljarðar miðað við sex ára framkvæmdatíma að því er fram kemur í skýrslu Hagfræðistofnunar en hún var unnin fyrir Ægisdyr, félag áhugafólks um... Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

JÓN KRISTINN HAFSTEIN

JÓN Kristinn Hafstein tannlæknir lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi þann 16. apríl síðastliðinn, 87 ára að aldri. Jón fæddist 23. Meira
17. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 83 orð

Karlmaður tekinn með amfetamín

LÖGREGLAN á Akureyri gerði upptæk um 100 grömm af amfetamíni og íblöndunarefni seinni partinn á fimmtudag. Lögreglan handtók mann á þrítugsaldri, sem kom akandi til bæjarins frá Reykjavík, og fundust efnin við leit í bíl hans. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 164 orð

Kaupa túrbínur fyrir um 1.700 milljónir

HITAVEITA Suðurnesja, HS, skrifaði í gærkvöldi undir samning við japanska fyrirtækið Sumitomo um kaup á tveimur 50 MW túrbínum í fyrirhugaða jarðvarmavirkjun á Reykjanesi, sem reisa á vegna stækkunar Norðuráls úr 90 í 180 þúsund tonn. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 48 orð

Kynningardagur Fjölmenntar, fullorðinsfræðslu fatlaðra.

Kynningardagur Fjölmenntar, fullorðinsfræðslu fatlaðra. Fjölmennt á höfuðborgarsvæðinu býður nemendum sínum og öllum sem vilja kynnast starfsemi Fjölmenntar í heimsókn í dag, laugardaginn 17. apríl, kl. 13-16 í Borgartúni 22, 2. hæð. Meira
17. apríl 2004 | Landsbyggðin | 184 orð | 1 mynd

Lokagleði loðnufólks

Þórshöfn | Loðnu- og hrognafrystingu er lokið fyrir nokkru og langri og strangri vinnutörn hjá starfsfólki Hraðfrystistöðvar Þórshafnar en mjög mikið var fryst á tiltölulega skömmum tíma. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 302 orð

Markmiðið að lækka kostnað

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lyfjalögum, en í frumvarpinu er m.a. lagt til að lyfjaverðsnefnd og greiðsluþátttökunefnd verði sameinaðar í svonefnda lyfjagreiðslunefnd. Meira
17. apríl 2004 | Árborgarsvæðið | 278 orð | 1 mynd

Meiri snerpu þarf í framboð á lóðum

Selfoss | "Þeir sem eru framkvæmdamenn vilja geta haldið áfram og skaffað mönnum atvinnu," segir Sigfús Kristinsson, byggingarverktaki og framkvæmdastjóri byggingarfyrirtækisins Árborgar hf. á Selfossi. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð

Menningarhátíð

Menningarhátíð verður á Reykhólum sumardaginn fyrsta. Er þetta í annað sinn sem sumri er fagnað með þessum hætti, að því er fram kemur á vef Reykhólahrepps. Dagskráin hefst kl. 13 með opnun myndlistarsýningar í hjúkrunar- og dvalarheimilinu Barmahlíð. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð

Millilandasímtöl lækka

MÍNÚTUVERÐ á millilandasímtölum úr heimasímum hefur lækkað um allt að 84,7% á 10 ára tímabili frá 1993 til 2003, að því er fram kemur í tilkynningu frá Símanum. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Mun taka virkan þátt í uppbyggingu og stefnumótun

HOLLVINAFÉLAG líffræðiskorar var stofnað í fyrradag í tilefni af opnun Öskju, Náttúrufræðahúss Háskóla Íslands. Félaginu er ætlað að taka virkan þátt í áframhaldandi uppbyggingu öflugrar lífræðimenntunar á Íslandi. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Námskeið um skógrækt.

Námskeið um skógrækt. Skógræktarfélag Íslands heldur tvö námskeið um skógrækt fyrir almenning, í húsi Ferðafélags Íslands í Mörkinni 6. Námskeiðin eru í umsjá Björns Jónssonar, fyrrverandi skólastjóra Hagaskóla, og verða haldin dagana 20. og 21. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Námskeið um stjórn í opinberum rekstri

MARTY Linsky, kennari við Harvard háskóla, J.F. Kennedy School of Government í Bandaríkjunum, mun halda námskeið í Háskóla Íslands um forystuhlutverk stjórnenda í opinberum rekstri. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 411 orð

Ný lög um aðgerðir gegn mink

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra kynnti í ríkisstjórn í gær tillögur minkanefndarinnar svonefndu. Nefndin leggur m.a. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 251 orð

Óvíst hvenær uppsagnir í Kísiliðjunni taka gildi

EKKI liggur fyrir á þessari stundu hvenær starfsmönnum Kísiliðjunnar í Mývatnssveit verður sagt upp en starfseminni verður hætt í árslok. Á heimasíðu Verkalýðsfélags Húsavíkur segir að starfsmönnum Kísiliðjunnar verði sagt upp í sumar. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 135 orð

Pétur Blöndal efstur í "Frelsisdeildinni"

PÉTUR H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er efstur að stigum í svonefndri Frelsisdeild, sem er keppni á vegum Heimdallar milli þingmanna Sjálfstæðisflokksins um titilinn "Frelsari ársins". Frá þessu er greint á vefnum frelsi. Meira
17. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 364 orð | 1 mynd

"Nauðsynlegt að bæta aðstöðu fyrir móttöku skipanna"

ALLS eru 53 skemmtiferðaskip væntanleg til Akureyrar í sumar og eru skipakomurnar 8 fleiri en í fyrra og tæplega 20 fleiri en árið 2002. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

"Stórkostleg sýning"

"ÞETTA er stórkostleg sýning," sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra, eftir að hann og eiginkona hans, Ástríður Thorarensen, höfðu skoðað yfirlitssýningu á verkum Dieter Roth, en hún er sett upp á tveimur stöðum í New York, Museum of Modern Art... Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 338 orð

Ráðherra lofar viðræðum um einkarekstur

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra segir ráðuneytið hafa gefið læknum á tæknifrjóvgunardeild Landspítala - háskólasjúkrahúsi fyrirheit um að ræða áform þeirra um að hefja einkarekstur utan spítalans. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 974 orð | 2 myndir

Ráðherra sakaður um hroka og brot á jafnréttislögunum

Þingmenn ræddu jafnréttislög á Alþingi í gær, en tilefnið var ummæli dómsmálaráðherra um að þau séu barn síns tíma. Þingmenn stjórnarandstöðu gagnrýndu þau ummæli harðlega. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 54 orð

Safnaramarkaður hjá Félagi frímerkjasafnara.

Safnaramarkaður hjá Félagi frímerkjasafnara. Safnaramarkaður verður haldinn í Félagsheimili Félags Frímerkjasafnara í Síðumúla 17, 2. hæð, á morgun, sunnudaginn 18 apríl, kl. 13-16. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 758 orð | 1 mynd

Sjálfsnám og sjálfsstyrking

Ingibjörg Vigfúsdóttir er fædd í Seljatungu í Gaulverjabæjarhreppi árið 1956. Útgerðartæknir frá Tækniskóla Íslands árið 1984. Starfaði við verslun og fiskvinnslu á Eyrarbakka til ársins 1983, hefur starfað í bókhaldi hjá Granda hf. frá árinu 1985. Félagi í ITC-samtökunum frá 1992 og gegnir embætti forseta á þessu starfsári. Á eina dóttur, Höllu, hún er búsett í Stokkhólmi. Meira
17. apríl 2004 | Miðopna | 1027 orð | 1 mynd

Skýrar leikreglur verndi minni hluthafa

Þetta var tiltölulega einfalt hér fyrr meir. Fæstir áttu hlutabréf, a.m.k. svo nokkru næmi. Ævisparnaður manna var húsnæðið og kannski fáeinar krónur á bók. Síðan hefur allt breyst. Stöðugt fleiri beina ævisparnaði sínum í æ fjölbreyttara eignaform. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 217 orð

Staðfestir öflugar rannsóknir í raunvísindum

"HÉR er stefnt saman besta raunvísindafólki þessa lands að bera saman bækur sínar, greina frá niðurstöðum, leggja þær undir mæliker annarra fræðimanna og ræða næstu skref í rannsóknum," sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra... Meira
17. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 585 orð | 1 mynd

Stjórn Bush tekur vel í tillögur SÞ um Írak

BANDARÍSK stjórnvöld hafa tekið vel í nýjar tillögur aðstoðarframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna um að írösk bráðabirgðastjórn taki við völdunum í Írak af bandarísku hernámsstjórninni 1. júlí. Meira
17. apríl 2004 | Miðopna | 886 orð | 1 mynd

Stóraukin framlög til þróunarsamvinnu

Samvinna við þróunarlöndin er eitt mikilvægasta verkefni okkar Íslendinga í utanríkismálum á komandi árum. Meira
17. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 54 orð | 1 mynd

Uppbygging hafin á Hlíðarenda

MIKIL uppbygging stendur fyrir dyrum á íþróttamannvirkjum á félagssvæði Vals á Hlíðarenda á næstu árum. Nú fyrir helgina var hafist handa við fyrsta áfanga framkvæmdanna sem er lagning nýrrar heimreiðar að Hlíðarenda. Meira
17. apríl 2004 | Árborgarsvæðið | 98 orð

Upplýsingaskilti verður sett upp um Raufarhólshelli

Á fundi skipulags- og byggingarnefndar sveitarfélagsins Ölfuss í fyrradag var fjallað um erindi frá Hellarannsóknarfélagi Íslands vegna uppsetningar á skilti við Raufarhólshelli. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 360 orð

Úr bæjarlífinu

Undirbúningur undir árlega Sæluviku Skagfirðinga er nú í fullum gangi, og má segja að afmæli Geirmundar hafi verið góð upphitun fyrir þessa gömlu gleðiviku. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Úthlutað úr Menningarsjóði Svarfdæla

Á AÐALFUNDI Sparisjóðs Svarfdæla sem haldinn var nýlega, var tilkynnt um úthlutun úr Menningarsjóði Svarfdæla. Menningarsjóður Svarfdæla var stofnaður árið 1984 og var því úthlutað úr honum í tuttugasta sinn nú. Meira
17. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 52 orð | 1 mynd

Valt við árekstur

Nokkuð harður árekstur varð síðdegis í gær í Hofsbót í miðbæ Akureyrar, við hornið hjá Sparisjóði Norðlendinga. Tveir bílar rákust saman, fólksbíll og lítill jeppi. Fólksbílnum var ekið til norðurs og lenti hann inn í hlið jeppans, sem var á suðurleið. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Vantar 50 vistrými upp á landsmeðaltal

VISTRÝMI fyrir aldraða eru hlutfallslega mun færri á Suðurnesjum en á landinu í heild og biðlistar að sama skapi lengri. Meira
17. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 58 orð

Verkalýðsmál | Stefna, félag vinstri, manna...

Verkalýðsmál | Stefna, félag vinstri, manna efnir til umræðufundar á Kaffi Amour við Ráðhústorg í dag, laugardaginn 17. apríl, kl. 15. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Vilja opna fyrsta júlí

LOKIÐ er malbikun nýrrar akreinar Reykjarnesbrautarinnar sem lögð hefur verið frá bæjarmörkum Hafnarfjarðar og upp á Strandarheiði. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 192 orð

Vilja skipta á landi við Þingvelli

SVEITARSTJÓRNIN í Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppi leggur til við ríkið makaskipti á Skjaldbreið og Kaldárhöfða, og telur sveitarstjórnin að með þeim skiptum muni ríkja sátt um legu Gjábakkavegar. Meira
17. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Welteke hættur

ERNST Welteke sagði í gær af sér sem seðlabankastjóri Þýzkalands. Hann hafði áður vikið tímabundið úr embætti vegna ásakana um spillingu fyrir að hafa þegið fjögurra nátta lúxusdvöl á hóteli í Berlín fyrir sig og fjölskyldu sína um áramótin 2001-2002. Meira
17. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Zapatero kjörinn forsætisráðherra

ÞING Spánar samþykkti í gær stuðningsyfirlýsingu við José Luis Rodríguez Zapatero, leiðtoga Sósíalistaflokksins, sem formlega tekur við embætti forsætisráðherra í dag, laugardag. Meira
17. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 63 orð | 6 myndir

Þessir bekkir heimsóttu Morgun-blaðið í tengslum...

Þessir bekkir heimsóttu Morgun-blaðið í tengslum við verkefnið Dag-blöð í skólum. Dagblöð í skólum er samstarfsverkefni á vegum Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur sem Morgunblaðið tekur þátt í á hverju ári. Meira
17. apríl 2004 | Landsbyggðin | 105 orð | 1 mynd

Öflug dagskrá á árshátíð

Fljót | Árshátíð Sólgarðaskóla í Fljótum var haldin fyrir skömmu. Hún var að venju vel sótt af heimafólki en afrakstur hennar rennur í ferðasjóð nemenda. Meira

Ritstjórnargreinar

17. apríl 2004 | Leiðarar | 180 orð

Framtak KSÍ

Það er þarft og virðingarvert framtak hjá Knattspyrnusambandi Íslands að koma af stað átaki til þess að koma upp sparkvöllum víðs vegar um landið. Meira
17. apríl 2004 | Staksteinar | 346 orð

- Misheppnuð atlaga

Jakob F. Ásgeirsson fjallar í pistli í Viðskiptablaðinu um úrskurð kærunefndar jafnréttismála um ráðningu hæstaréttardómara. Meira
17. apríl 2004 | Leiðarar | 627 orð

Tæknifrjóvgun og einkarekstur

Morgunblaðið greindi frá því í gær að læknar tæknifrjóvgunardeildar Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) hygðust hefja einkarekstur utan spítalans í haust, í kjölfar áforma um að loka deildinni í sumar. Meira

Menning

17. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Aðeins einn Rúnni!

RÚNAR Júlíusson er alveg ótrúlega afkastamikill tónlistarmaður og hann beinlínis dælir plötunum út. Nýjasta platan, Trúbrotin 13 , er um margt sérstök því að platan er trúarleg en hana gefur Rúnar út í minningu foreldra sinna. Meira
17. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Aukatónleikar með Deep Purple

DEEP Purple mun halda aukatónleika hér á landi 23. júní í Laugardalshöll en miðar á tónleika sem sveitin heldur 24. júní seldust upp á skömmum tíma. Miðasala á aukatónleikana hefst föstudaginn 23. apríl klukkan 11:30 á Hard Rock Café. Meira
17. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 656 orð | 2 myndir

Á kafi í Hollywood

MARGIR koma að gerð stórmynda í kvikmyndaborginni Los Angels og er Íslendingurinn Konráð Jóhann Sigurðsson einn þeirra. Nú síðast vann hann við Köngulóarmanninn II ( Spider-Man II ). Meira
17. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Ástríða!

ÞAÐ er harla sjaldgæft að tónlist "sígildrar" ættar rati inn á Tónlistann. En Hafliði Hallgrímson, höfundur verksins Passía , gerir sér lítið fyrir og hentist beint inn í tuttugasta sætið með samnefndan hljómdisk. Meira
17. apríl 2004 | Leiklist | 564 orð

Brúðkaup á Blönduósi

Höfundar: Bertolt Brecht og leikhópurinn. Leikstjóri: Ingrid Jónsdóttir. Tónlistarflutningur: Þórunn Ragnarsdóttir. Danskennari: Hinrik Valsson. Félagsheimilið á Blönduósi, 10. apríl 2004. Meira
17. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 160 orð | 3 myndir

Bæjarbíó Tvær myndir sýndar á einni...

Bæjarbíó Tvær myndir sýndar á einni og sömu sýningunni í dag kl. 16; Símon í eyðimörkinni (Simon del desierto) eftir Luis Buñuel og Sagan ódauðlega (Une Historie immortelle) eftir Orson Welles. Meira
17. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Einn!

RAPPSKÍFAN One Day með O.N.E. er alíslenskt verkefni en O.N.E. skipa þeir Opee (Ólafur Páll) og Eternal (Eilífur Örn). Platan var tekin upp í hljóðverinu Grænir fingur en það er Eilífur sem sér um taktsmíði og slíkt en Opee sér um rappið. Tónlistin er m. Meira
17. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Ekkert villtari

Bandaríkin 2004. Skífan VHS. Bönnuð innan 16 ára. (98 mín.) Leikstjórn Jack Perez. Aðalhlutverk Susan Ward, Leila Arcieri, Katie Stuart Meira
17. apríl 2004 | Bókmenntir | 691 orð | 1 mynd

Fengur að grundvallarriti

eftir Sigurjón Árna Eyjólfsson. 516 bls. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag, 2004. Meira
17. apríl 2004 | Tónlist | 977 orð

Frá barokk til nútíma kórverka

Háskólakórinn og Vox academica. Jón Leifs Camerata. Einsöngvari Ísak Ríkharðsson. Stjórnandi Hákon Leifsson. Verk eftir J. S. Bach, Báru Grímsdóttur og L. Bernstein. Miðvikudagurinn 31. mars kl. 20. Meira
17. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

...geimverugríni

ÞRIÐJI steinn frá sólu er einn farsælasti bandaríski gamanþáttur síðari ára enda einn sá best heppnaði. Meira
17. apríl 2004 | Menningarlíf | 110 orð

Greinasafn

Góðan daginn - greinasafn hefur að geyma 91 valda grein úr Morgunblaðinu eftir Sigurbjörn Þorkelsson frá 1984-2004. Í formála segir m.a.: "Á tímabilinu 1984-2004 munu hafa birst um 140 greinar eftir mig í Morgunblaðinu í þessu formi. Meira
17. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Höggþétt!

ÞAÐ kemur ekki á óvart að nýjasta Pottþétt safnplatan, sem er sú 34. í röðinni, fari beint í efsta sæti Tónlistans. Það er löngu sannað að þessar safnplötur eru algerlega höggþéttar og vatnsþéttar, nú og að sjálfsögðu poppþéttar! Meira
17. apríl 2004 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Kabarett-sýningum lýkur í apríl

SÝNINGUM fer fækkandi á kabarettinum Paris at night sem Leikhópurinn Á senunni í samstarfi við Leikfélag Reykjavíkur frumsýndi í Borgarleikhúsinu 28. mars sl. Þar flytja Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Felix Bergsson ljóð Jacques Préverts í tali og tónum. Meira
17. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 290 orð | 1 mynd

Litháskt húspartí

PLÖTUSNÚÐARNIR DJ Karalius og DJ Lauris Lee frá litháska plötufyrirtækinu RyRalio verða í búrinu á Kapítal í kvöld. Liggur leið þeirra þangað, alla leið frá Eystrasaltinu, fyrir tilstuðlan DJ Margeirs. Meira
17. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 284 orð | 1 mynd

Niceland á Cannes?

KVIKMYNDIN Niceland , eftir Friðrik Þór Friðriksson, er meðal þeirra kvikmynda sem taldar eru koma til greina í keppni 20 mynda um Gullpálmann á Cannes-kvikmyndahátíðinni í ár, að því er fram kemur á fréttavef Variety , virtasta kvikmyndatímarits í... Meira
17. apríl 2004 | Tónlist | 435 orð | 1 mynd

Norrænt sinfóníukvöld

Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Guðný Guðmundsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Christian Lindberg. Jan Sandström: Ocean Child, Christian Lindberg: Helikon Wasp, Jean Sibelius: Sinfónía nr. 1 í e moll op. 39. Fimmtudagurinn 15. apríl 2004 kl. 19.30. Meira
17. apríl 2004 | Menningarlíf | 48 orð | 1 mynd

Ný stjórn Nýlistasafnsins

Á AÐALFUNDI Nýlistasafnsins sl. miðvikudag var ný stjórn kosin og 15 nýir félagar voru teknir inn. Formaður stjórnarinnar er Pétur Már Gunnarsson. Meira
17. apríl 2004 | Menningarlíf | 428 orð | 1 mynd

Óánægja eiginkvenna og frábrugðinn fjárhagur

YNDISLEGT kvöld er heiti leikrits eftir Pál Hersteinsson, sem frumsýnt verður í Iðnó í dag. Meira
17. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 214 orð | 1 mynd

"Of þunga" ballerínan tapar ærumeiðingarmáli

EIN þekktasta ballerína Rússlands, Anastasía Volotsjkova, hefur tapað ærumeiðingarmáli sem hún sótti gegn framkvæmdastjóra Bolsjoj-ballettflokksins. Meira
17. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 314 orð | 1 mynd

"Slash var hetjan"

Á VORIN útskrifast nemendur tónlistarskóla F.Í.H. með því að halda burtfarartónleika. Þetta er lokahnykkurinn á náminu og sjá nemendur sjálfir um að skipuleggja tónleikana og ákveða efni þeirra, í góðu samráði við skólann. Meira
17. apríl 2004 | Menningarlíf | 49 orð | 1 mynd

Sálumessa Mozarts endurflutt

KÓR Langholtskirkju flutti Sálumessu Mozarts fyrir troðfullu húsi á Föstudaginn langa og þurftu margir frá að hverfa. Því hefur verið ákveðið að endurtaka tónleikana í dag kl. 17 í Langholtskirkju. Meira
17. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 825 orð | 1 mynd

Skýjum ofar

Hljómleikar í Austurbæ fimmtudagskvöldið 15. apríl 2004. Fram komu íslenska hljómsveitin Tenderfoot, tíbeska söngkonan Soname Yangchen, tvíeykið Steintryggur, sem stendur saman af Sigtryggi Baldurssyni og Steingrími Guðmundssyni. Með þeim léku Sören Venema, Róbert Þórhallsson, Gísli Galdur, Óskar Guðjónsson, Kjartan Hákonarson, Helgi Svavar Helgason. Meira
17. apríl 2004 | Menningarlíf | 17 orð

Strandgata 28, Hafnarfirði Hulda Halldórsdóttir heldur...

Strandgata 28, Hafnarfirði Hulda Halldórsdóttir heldur sína fimmtándu einkasýningu. Opið alla daga kl. 13-20 til 1.... Meira
17. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 441 orð | 2 myndir

Tími Hársins er runninn upp enn á ný

Tilkynnt var í dag hverjir munu fara með helstu hlutverk í söngleiknum Hárinu , sem sýndur verður í Austurbæ í Reykjavík í sumar. Meira
17. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Úti að aka

EIN af sterkustu spennumyndum síðari ára. Skipt um akrein hefur þetta allt, góða hugmynd, hörkuspennu frá upphafi til enda, hárfínan ádeilubrodd og fínan leik. Það er í það minnsta klárt mál að Ben Affleck hefur ekki verið betri, hvorki fyrr né síðar. Meira
17. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

Villi sveitó

Nýja Will Oldham-platan er ekki góð. Meira
17. apríl 2004 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Þanþol lita og forma

MEÐ nesti og nýja skó nefnist málverkasýning Bjargar Atla sem opnuð verður í Hafnarborg kl. 15 í dag. Þar verða 35 akrýlmálverk, flest frá árunum 2002 til 2004. Verkin eru bergmál tilfinninga og skynjunar innri og ytri veruleika. Meira
17. apríl 2004 | Menningarlíf | 160 orð | 1 mynd

Þórunn Sigurðardóttir endurráðin listrænn stjórnandi

Á fulltrúaráðsfundi Listahátíðar í Reykjavík sem haldinn var í gær, var tilkynnt að Þórunn Sigurðardóttir hefði verið endurráðin sem listrænn stjórnandi hátíðarinnar. Meira

Umræðan

17. apríl 2004 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

AÞ-samveitan

Ekki er nóg að Steinunn Valdís sé varaformaður OR; hún hefur meira en nóg með að atast í skipulagsmálum. Meira
17. apríl 2004 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Bolti tekur brotajárn

Urriðar veiðast helst í vatninu á vorin eða snemmsumars. Meira
17. apríl 2004 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Er kærunefnd jafnréttismála barn síns tíma?

Samkvæmt þessu áliti umboðsmanns Alþingis getur hann við val sitt, þegar fleiri en einn umsækjandi telst hæfur, valið sjónarmið sem hann telur best þjóna viðkomandi stofnun gæti hann þess að sjónarmiðin séu málefnaleg. Meira
17. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 489 orð

ITC - Þjálfun í samskiptum - Leiðarvísir að sjálfum þér

ÓTTINN við að tjá sig í margmenni er ein algengasta hræðslutilfinning sem til er. Því er haldið fram að það jafnist á við dauðahræðslu hjá sumum. Kannast einhver við þessa tilfinningu? Meira
17. apríl 2004 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Í góðri trú

Okkur ber skylda til að standa vörð um þann auð, í stað þess að afhenda hann tröllunum til ráðstöfunar. Meira
17. apríl 2004 | Aðsent efni | 547 orð | 1 mynd

Röng ákvörðun heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra

Það er rangt að nota ekki coxib-lyfin sem hafa minni aukaverkanir og eru hættuminni en eldri lyf og því rangt af Tryggingastofnun að greiða ekki fyrir þau. Meira
17. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 293 orð

Sumarvinna Velvakanda barst bréf frá Christian...

Sumarvinna Velvakanda barst bréf frá Christian Bleckman en hann er að leita sér að sumarvinnu. Christan er 17 ára gamall og búsettur í Svíþjóð. Hann er að leita sér að sumarstarfi í einn mánuð á Íslandi nk. sumar, (júní-júlí). Meira
17. apríl 2004 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Treystum við tónlistarmönnum?

Þar að auki má ekki gleyma því að það er eðli slíkra sjóða að þenjast út og draga sífellt til sín meiri fjármuni frá skattgreiðendum. Meira
17. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 161 orð

Uppstokkun í vændum í utanríkisráðuneytinu

Í FORYSTUGREIN þessa blaðs mánudaginn 29. mars sl. Meira

Minningargreinar

17. apríl 2004 | Minningargreinar | 831 orð | 1 mynd

ANNA S. GUÐMUNDSDÓTTIR

Anna S. Guðmundsdóttir fæddist í Fremra Seli í Hróarstungu 15. mars 1913. Hún lést á sjúkradeild Heilbrigðistofnunarinnar á Seyðisfirði 13. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2004 | Minningargreinar | 974 orð | 1 mynd

EINAR BJÖRNSSON

Einar Björnsson fæddist í Reykjavík 24. maí 1952. Hann lést á Reykjalundi 5. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björn Lúthersson bóndi á Ingunnarstöðum í Kjós, f. 28. mars 1917, d. 26. janúar 1998, og Arndís Einarsdóttir húsfreyja, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2004 | Minningargreinar | 303 orð | 1 mynd

GERÐUR SIGFÚSDÓTTIR

Gerður Sigfúsdóttir fæddist í Bergholti á Raufarhöfn 6. júní 1939. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Garðakirkju 2. apríl. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2004 | Minningargreinar | 2154 orð | 1 mynd

GUÐLAUG ÞORSTEINSDÓTTIR

Guðlaug Þorsteinsdóttir fæddist í Hólakoti Hálsasveit 12. ágúst 1914. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 12. apríl síðastliðinn eftir skamma legu þar. Guðlaug var yngst þriggja barna Þorsteins Þorsteinssonar, f. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2004 | Minningargreinar | 1409 orð | 1 mynd

KRISTÍN ERLENDSDÓTTIR

Kristín Erlendsdóttir fæddist á Hvallátrum í Rauðasandshreppi í Vestur-Barðastrandarsýslu 8. júní 1920. Hún lést 11. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Erlendur Kristjánsson, bóndi á Hvallátrum, og Ólafía Ásgerður Ásgeirsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2004 | Minningargreinar | 128 orð | 1 mynd

ODDRÚN INGA PÁLSDÓTTIR

Oddrún Inga Pálsdóttir fæddist í Lunansholti í Landsveit í Rangárvallasýslu hinn 22. ágúst 1922. Hún andaðist á Landakotsspítala 22. mars síðastliðinn og var jarðsungin frá Bústaðakirkju 2. apríl. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2004 | Minningargreinar | 845 orð | 1 mynd

ÓLAFUR JÓN ÞÓRÐARSON

Ólafur Jón Þórðarson fæddist á Hrafnseyri við Arnarfjörð 24. september 1930. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akraneskirkju 16. apríl. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2004 | Minningargreinar | 1959 orð | 1 mynd

SKARPHÉÐINN NJÁLSSON

Skarphéðinn Njálsson fæddist á Siglufirði 1. október 1938. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 16. apríl. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2004 | Minningargreinar | 700 orð | 1 mynd

VALGERÐUR HANNESDÓTTIR

Valgerður Hannesdóttir fæddist í Reykjavík 20. júlí 1931. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi 1. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 13. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

17. apríl 2004 | Sjávarútvegur | 133 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 390 390...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 390 390 11 4,407 Blálanga 66 48 49 268 13,260 Gellur 655 655 655 9 5,895 Gullkarfi 110 64 89 9,055 809,388 Hlýri 121 76 114 671 76,773 Hrogn/Ýmis 96 69 87 2,389 208,947 Hrogn/Þorskur 90 61 82 1,228 100,556 Hvítaskata 6 6 6... Meira
17. apríl 2004 | Sjávarútvegur | 332 orð

Grásleppuvertíðin blettótt mjög

"ÞAÐ er óhætt að segja að byrjun grásleppuvertíðarinnar sé fjarri þeim væntingum sem veiðimenn gerðu sér. Almennt voru menn nokkuð bjartsýnir um svipaða vertíð og á síðasta ári og ekki spillti viðunandi hrognaverð fyrir. Meira
17. apríl 2004 | Sjávarútvegur | 342 orð | 1 mynd

"Kraftveiði" í marsmánuði

FISKAFLI landsmanna í mars 2004 var 264.421 tonn sem er 79 þúsund tonnum meiri afli en í mars 2003. Loðnuaflinn í nýliðnum mars var 77 þúsund tonnum meiri en í mars 2003, að því er fram kemur í tölum frá Fiskistofu. Meira

Viðskipti

17. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 848 orð | 1 mynd

Brýnt að þrengja ekki um of leikreglur á fjármálamarkaði

FJÁRMÁLAÞJÓNUSTA er atvinnugrein í vexti sem þarf að hlúa betur að og styrkja enda er öflug kjarnastarfsemi á heimamarkaði ávallt forsenda fyrir öflugri útrás íslenskra fyrirtækja. Meira
17. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 110 orð

Dagvörusala vex milli ára

NEYTENDUR keyptu dagvöru fyrir 3,9% meira í mars síðastliðnum en í sama mánuði í fyrra, mælt á föstu verðlagi. Þetta er niðurstaða mælingar á smásöluvísitölu Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ) og IMG. Meira
17. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 328 orð | 1 mynd

Nýtt samheitalyf frá Pharmaco á Evrópumarkað

PHARMACO setti nýtt samheitalyf á markað í Evrópu í gær, sama dag og einkaleyfi á lyfinu féll úr gildi. Lyfið er samsett úr tveimur virkum lyfjaefnum, hjartalyfinu Lisinopril og þvagræsilyfinu Hydrochlorothiazide. Meira
17. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 197 orð

Stóru löndin munu ná forskoti

HÆTT er við að bankasamsteypur í stóru Evrópulöndunum nái mikilvægu stærðarforskoti á bankamarkaði á næstu árum, að mati Hein Blocs, framkvæmdastjóra NVB, sem eru systursamtök SBV í Hollandi en hann var heiðursgestur á aðalfundinum. Meira
17. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 350 orð

Verðbólga mælist 2,2%

VÍSITALA neysluverðs hækkaði um 0,56% milli mars og apríl. Frá þessu var greint í tilkynningu frá Hagstofu Íslands í gær. Þetta er meiri hækkun en greiningardeildir bankanna höfðu gert ráð fyrir, en þær reiknuðu með að vísitalan myndi hækka um 0,2-0,4%. Meira

Daglegt líf

17. apríl 2004 | Daglegt líf | 710 orð | 4 myndir

Á snjóbrettum í japönsku fjalllendi

Með snjóbrettin í farteskinu fór Erla Guðrún Hafsteinsdóttir alla leið til Japans þar sem hún fann frábæra lausamjöll og naut náttúrulegra baða og japanskrar kurteisi í hvívetna. Meira
17. apríl 2004 | Daglegt líf | 278 orð | 2 myndir

Hnossgæti frá Napólí

Allt frá því Leifur Kolbeinsson, eigandi og kokkur á La Primavera, dvaldi í Kaupmannahöfn fyrir tveimur árum og kynntist kokkum frá Napólí hefur réttur sem hann lærði af þeim verið af og til á matseðli La Primavera. Meira
17. apríl 2004 | Daglegt líf | 183 orð | 1 mynd

Hollar og handhægar

Til eru nokkur afbrigði af gulrótum og þar á meðal eru þær sem nefndar eru "baby carrots" upp á ensku. Þ.e. þessar litlu sætu sem eru allar eins í laginu og e.t.v. má kalla dverggulrætur. Meira
17. apríl 2004 | Daglegt líf | 504 orð | 1 mynd

Íslendingar sýna áhuga

Evrópukeppnin í fótbolta (EURO 2004) fer fram í Portúgal í sumar og stendur yfir í þrjár vikur, frá 12. júní til 4. júlí. Meira
17. apríl 2004 | Daglegt líf | 643 orð | 5 myndir

Kjötfars í fínum búningi

Meistarakokkarnir Ingvar Sigurðsson og Kristinn Guðmundsson töfruðu fram nýstárlega kjötfarsrétti sem flestir geta spreytt sig á. Meira
17. apríl 2004 | Daglegt líf | 555 orð | 2 myndir

Palermo og Toronto Úrval Útsýn býður...

Palermo og Toronto Úrval Útsýn býður í haust beint leiguflug til tveggja nýrra áfangastaða, Palermo á Ítalíu og Toronto í Kanada. Farið verður til Palermo helgina 20.-23. maí nk. en 20. maí er uppstigningardagur. Margt er að skoða í Palermo, t.d. Meira
17. apríl 2004 | Daglegt líf | 28 orð

Skipst á húsnæði í fríinu

Vegna fjölda fyrirspurna birtum við aftur vefslóðir tveggja fyrirtækja sem hafa milligöngu um húsnæðisskipti milli landa í sumar- eða vetrarfríinu. Vefslóðirnar sem um ræðir eru www.intervac.com og... Meira
17. apríl 2004 | Daglegt líf | 165 orð | 1 mynd

Til Krítar um Kaupmannahöfn

Ferðaskrifstofan Hekla Travel í Kaupmannahöfn býður nú vikulegar ferðir á milli Danmerkur og Krítar sem lið í stækkun og vexti skrifstofunnar. Meira

Fastir þættir

17. apríl 2004 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 18. apríl, er sextug Erna Marline, Heinabergi 22, Þorlákshöfn. Hún og börn hennar taka á móti ættingjum og vinum í dag, laugardaginn 17. apríl, kl. 20 í Grunnskóla... Meira
17. apríl 2004 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli .

75 ÁRA afmæli . Á morgun, sunnudaginn 18. apríl, verður 75 ára Sigrún Sturludóttir, Espigerði 4, Reykjavík. Hún dvelur um helgina í Borgarfirðinum með fjölskyldu... Meira
17. apríl 2004 | Viðhorf | 836 orð

Barn hvaða tíma?

Forseti Alþingis og dómsmálaráðherra eru sammála um að aldur skipti meira máli en kyn. Þeim finnst ekki mikilvægt að auka fjölbreytni í hæstarétti með því að jafna kynjahlutföll en vilja hins vegar ólmir auka hana með því að bæta ungum karlmanni í hóp dómara. Meira
17. apríl 2004 | Fastir þættir | 318 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Tískan er alls staðar með klærnar. Hún ræður því hve læri kvenna eru áberandi og líka því hvað telst opnun í brids. Nú er tískan sú að opna létt: Norður gefur; allir á hættu. Meira
17. apríl 2004 | Fastir þættir | 418 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Akureyrar Nú er lokið tveimur kvöldum af þremur í Board-a-Match keppni félagsins, Halldórsmótinu. Ýmislegt hefur gengið á og röð eftstu sveita breyzt í hverri umferð. Staðan er nú: Sv. Stefáns Vilhjámssonar 136 Sv. Unu Sveinsdóttur 123 Sv. Meira
17. apríl 2004 | Í dag | 360 orð

Dagskrá um Jón Arason biskup í...

Dagskrá um Jón Arason biskup í Landakoti SUNNUDAGINN 18. apríl kl. 20 verður dagskrá um Jón Arason biskup í Landakoti. Meira
17. apríl 2004 | Í dag | 1821 orð | 1 mynd

Ferming í Áskirkju sunnudaginn 18.

Ferming í Áskirkju sunnudaginn 18. apríl kl. 14. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Fermd verða: Alda Ágústsdóttir, Austurbrún 24. Anna Vigdís Rúnarsdóttir, Logafold 70. Ingibjörg Rúnarsdóttir, Logafold 70. Ástþór Magnús Þórhallsson, Ljósheimum 10 A. Meira
17. apríl 2004 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag, laugardaginn 17. apríl, eiga 50 ára hjúskaparafmæli heiðurshjónin Árni Stefánsson og Svava Sverrisdóttir á Höfn í... Meira
17. apríl 2004 | Dagbók | 463 orð

(Jh. 9, 41.)

Í dag er laugardagur 17. apríl, 108. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Jesús sagði við þá: "Ef þér væruð blindir, væruð þér án sakar. En nú segist þér vera sjáandi, því varir sök yðar." Meira
17. apríl 2004 | Í dag | 1646 orð | 1 mynd

(Jóh. 20.)

Guðspjall dagsins: Jesús kom að luktum dyrum. Meira
17. apríl 2004 | Fastir þættir | 467 orð | 2 myndir

Lærimeistarinn í Gimli keppir á Akureyri

Willie Arnason kenndi nokkrum Íslendingum að krulla fyrir átta árum. Hann er væntanlegur til landsins á næstunni. Steinþór Guðbjartsson fylgdist með Willie og félögum hans krulla. Meira
17. apríl 2004 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

Ráðherra heiðursgestur þjóðræknisþings

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra verður heiðursgestur á 85. ársþingi Þjóðræknisfélags Íslendinga í Vesturheimi, sem verður haldið á Heclueyju í Manitoba, Kanada, dagana 23. til 25. apríl næstkomandi. Meira
17. apríl 2004 | Fastir þættir | 201 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. 0-0 Bg7 5. He1 Rf6 6. e5 Rd5 7. Rc3 Rc7 8. Bxc6 dxc6 9. Re4 Re6 10. d3 0-0 11. Be3 b6 12. Dd2 f5 13. exf6 exf6 14. c3 Ba6 15. Had1 Dc7 16. Bh6 Had8 17. Bxg7 Kxg7 18. Dc2 Rf4 19. c4 Bc8 20. He3 Bg4 21. Hde1 Bxf3 22. Meira
17. apríl 2004 | Fastir þættir | 177 orð

Vinna saman að auknum samskiptum

ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG Íslendinga (ÞFÍ) og Snorri Þorfinnsson ehf. - Vesturfarasetrið á Hofsósi hafa undirritað samstarfssamning um að efla samstarf sín á milli til að ná sameiginlegum markmiðum um aukin samskipti við íslensku þjóðarbrotin í Vesturheimi. Meira
17. apríl 2004 | Fastir þættir | 405 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Mikið er slúðrað í fjölmiðlum, sérstaklega þegar kemur að léttvægari hlutum í lífinu eins og skemmtanaheiminum og íþróttum. Meira
17. apríl 2004 | Dagbók | 71 orð

VORHVÖT

Þú, vorgyðja! svífur úr suðrænum geim á sólgeisla vængjunum breiðum til Ísalands fannþöktu fjallanna heim að fossum og dimmbláum heiðum; ég sé hvar í skýjum þú brunar á braut, ó ber þú mitt ljóð heim í ættjarðar skaut. Meira

Íþróttir

17. apríl 2004 | Íþróttir | 71 orð

Brenton samdi við Njarðvík á ný

ÍSLENSKI landsliðsmaðurinn Brenton Birmingham sem leikið hefur með úrvalsdeildarliði Njarðvíkur undanfarin misseri hefur samið við liðið á ný og mun hann jafnframt vera aðstoðarþjálfari liðsins. Meira
17. apríl 2004 | Íþróttir | 388 orð | 1 mynd

* EIÐUR Smári Guðjohnsen verður væntanlega...

* EIÐUR Smári Guðjohnsen verður væntanlega ekki með liði Chelsea í dag þegar liðið tekur á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni. Eiður hefur átt við veikindi að stríða í vikunni en hann nældi sér í vírus og hefur legið heima með hita undanfarna daga. Meira
17. apríl 2004 | Íþróttir | 127 orð

Falur er hættur

FALUR Harðarson leikmaður og annar þjálfari Íslands - og bikarmeistaraliðs Keflavíkur sagði í lokahófi félagsins á fimmtudaginn að hann myndi ekki leika fleiri leiki með liðinu. Meira
17. apríl 2004 | Íþróttir | 196 orð

Ferna hjá Henry

ARSENAL, með snillinginn Thierry Henry í broddi fylkingar, tók Leeds United í netta kennslustund í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. 5:0 urðu lokatölurnar á Highbury og gerði Henry sér lítið fyrir og skoraði fernu fyrir Lundúnaliðið. Meira
17. apríl 2004 | Íþróttir | 93 orð

Frágengið hjá Markúsi Mána

MARKÚS Máni Michalesson, leikmaður Vals, gekk á fimmtudagskvöldið frá þriggja ára samningi við þýska handknattleiksliðið Düsseldorf, eftir því sem fram kemur á heimasíðu félagsins í gær. Meira
17. apríl 2004 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

Guðmundur Stephensen samdi við Malmö FF

Guðmundur E. Stephensen hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið í borðtennis, Malmö FF, til eins árs og mun leika með liðinu á næstu leiktíð. Meira
17. apríl 2004 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd

* HELENA Ólafsdóttir , þjálfari A-...

* HELENA Ólafsdóttir , þjálfari A- landsliðs kvenna í knattspyrnu, verður í Frakklandi 24. apríl næstkomandi og fylgist með leik Frakka og Ungverja sem fram fer í Reims . Meira
17. apríl 2004 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Helgi með AGF gegn FC Nordsjælland

FORRÁÐAMENN danska úrvalsdeildarliðsins AGF vonast til þess að Helgi Sigurðsson verði í leikmannahópi þess á morgun þegar það fær FC Nordsjælland heimsókn til Árósa eftir því sem dagblaðið Århus Stiftstidende greinir frá. Meira
17. apríl 2004 | Íþróttir | 271 orð | 2 myndir

Hildur og Páll Axel leikmenn ársins

HILDUR Sigurðardóttir úr KR og Páll Axel Vilbergsson úr Grindavík voru útnefnd bestu leikmenn ársins á lokahófi Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, sem fram fór á Hótel Sögu í gærkvöld. Það eru leikmenn og þjálfarar sem standa að kjörinu. Meira
17. apríl 2004 | Íþróttir | 210 orð

Ian Thorpe með í 400 m skriðsundi?

ÞRÁTT fyrir að komast ekki í lið Ástrala í 400 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum sem fram fara í Aþenu í Grikklandi í sumar, er ekki loku fyrir það skotið að heimsmeistarinn Ian Thorpe fái tækifæri til að verja ólympíutitil sinn í greininni. Meira
17. apríl 2004 | Íþróttir | 126 orð

KNATTSPYRNA Deildabikarkeppnin Efri deild karla, A-riðill:...

KNATTSPYRNA Deildabikarkeppnin Efri deild karla, A-riðill: Grindavík - Fylkir 1:4 Grétar Ólafur Hjartarson 8. - Sævar Þór Gíslason 2., 36., Ólafur Páll Snorrason 18., Kristján Valdimarsson 84. *Sævar Þór brenndi af vítaspyrnu í síðari hálfleik. Meira
17. apríl 2004 | Íþróttir | 820 orð | 1 mynd

Nær Spurs að verja titilinn?

ÚRSLITAKEPPNI NBA-deildarinnar í körfuknattleik hefst með látum í dag í Bandaríkjunum og miklar vangaveltur eru meðal körfuboltaspekúlanta um hvaða lið muni á endanum standa uppi sem sigurvegari. Flestir halda að það lið muni koma úr Vesturdeild og að það verði annaðhvort meistararnir frá San Antonio, úlfarnir frá Minnesota eða stjörnulið Los Angeles Lakers. Meira
17. apríl 2004 | Íþróttir | 98 orð

Pétur hættur hjá Grindavík

PÉTUR Guðmundsson, sem þjálfaði kvennalið Grindavíkur í körfuknattleik í vetur og var yfirþjálfari yngri flokka félagsins, hefur verið leystur undan samningi að eigin ósk en hann átti eitt ár eftir af samningi sínum. Meira
17. apríl 2004 | Íþróttir | 192 orð

Rúnar Alexandersson í úrslit á EM í fjölþraut

RÚNAR Alexandersson fimleikamaður úr Gerplu tryggði sér í gærkvöld sæti í úrslitum í fjölþraut á Evrópumeistaramótinu sem nú stendur yfir í Ljubljana í Slóveníu. Rúnar varð í 23. Meira
17. apríl 2004 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

SA Íslandsmeistari í 11. sinn

SKAUTAFÉLAG Akureyrar er besta íshokkílið landsins en Akureyringar tryggðu sér í gærkvöld Íslandsmeistaratitilinn í 11. Meira
17. apríl 2004 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

* STEFÁN Arnaldsson og Gunnar Viðarsson...

* STEFÁN Arnaldsson og Gunnar Viðarsson dæma í dag fyrri úrslitaleik spænsku liðanna Valladolid og Portland San Antonio í Evrópukeppni bikarhafa. Meira
17. apríl 2004 | Íþróttir | 113 orð | 6 myndir

Tennis með páskaeggjum og pitsum

ÁHERSLA var lögð á skemmtigildi tennis í stað venjubundins keppnisanda á Íslandsmótinu í tennis sem fór fram helgina 19. til 22. mars í Sporthúsinu í Kópavogi. Börn og unglingar frá sex félögum af höfuðborgarsvæðinu voru skráð til keppni, alls 24 keppendur. Meira
17. apríl 2004 | Íþróttir | 151 orð

UM HELGINA

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Úrslitakeppni karla, 8 liða úrslit, oddaleikir: Hlíðarendi: Valur - FH 16.15 KA-heimili: KA - Fram 16.15 Sunnudagur: Úrslitakeppni karla, 8 liða úrslit, annar leikur: Vestmannaeyjar: ÍBV - Haukar 16. Meira
17. apríl 2004 | Íþróttir | 145 orð

Wenger getur verið á Highbury ævilangt

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, getur verið hjá félaginu eins lengi og hann vill, þess vegna til æviloka, það er alveg undir honum komið. Meira

Barnablað

17. apríl 2004 | Barnablað | 34 orð | 4 myndir

Álfur á ferð?

Mikilvægt er að nota alltaf hjálm á reiðhjólum, línuskautum, hlaupahjólum og hjólabrettum. Geimálfurinn er í vandræðum með að finna hjálminn sinn, getur þú hjálpað honum? Viltu vita meira um geimálfinn? Skoðaðu heimasíðuna hans : www.geimalfurinn. Meira
17. apríl 2004 | Barnablað | 228 orð | 2 myndir

Betri en fyrri myndin

Tvíburasysturnar Ásta og Katrín Magnúsdætur eru 9 ára nemendur í Vesturbæjarskóla. Þegar þær eru ekki í skólanum eða að læra finnst þeim ekkert skemmtilegra en að horfa á bíómyndir bæði af myndböndum og í bíó. Og auðvitað fóru þær á Skúbbí Dú 2. Meira
17. apríl 2004 | Barnablað | 237 orð | 2 myndir

Brandarasúpa

Hafiði kíkt á heimasíðu Stundarinnar okkar? Þar kennir margra skemmtilegra grasa og þ.á m er bæði hægt að lesa fullt af bröndurum og senda inn þá bestu sem maður lumar á. Sjón eru sögu ríkari! www.ruv.is/stundinokkar - Læknir, mér finnst ég vera hundur. Meira
17. apríl 2004 | Barnablað | 42 orð | 2 myndir

Eins og þið sjáið er Rómverjinn...

Eins og þið sjáið er Rómverjinn á myndinni búinn að leggja undir sig heiminn. Nú langar hann hins vegar mest til að komast aftur heim til Rómar og hann yrði því ákaflega glaður ef þið gætuð hjálpað honum að finna réttu... Meira
17. apríl 2004 | Barnablað | 59 orð | 1 mynd

Erlendir pennavinir?

Kristveig Lilja Dagbjartsdóttir á Reyðarfirði sendi okkur bréf þess efnis að hana langi svo mikið að eignast erlendan pennavin, og skrifast á við hann á ensku. Meira
17. apríl 2004 | Barnablað | 149 orð | 1 mynd

Hrifnir af sverðum og skylmingum

Nöfn: Andri og Hannes Stefánssynir. Aldur : Tíu og átta ára. Hvernig finnst ykkur að æfa skylmingar? Hannes: Bara fínt. Hvað eruð þið búnir að æfa skylmingar lengi? Andri: Við byrjuðum fyrir tveimur árum en svo hættum við og byrjuðum aftur í haust. Meira
17. apríl 2004 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Lausn á eggjaþraut

Jæja, hér má sjá lausnina á eggjaþrautinni úr páskablaðinu. Var hún erfið? Tókst ykkur að setja eggin á rétta... Meira
17. apríl 2004 | Barnablað | 148 orð | 1 mynd

Rómversku hátíðarnar okkar

Þið vitið sennilega flest að Jesús fæddist og dó á tímum rómverska heimsveldisins. En vissuð þið að það má rekja margar af þeim hátíðum sem við höldum hátíðlegar enn þann dag í dag til rómverskra hátíða? Meira
17. apríl 2004 | Barnablað | 122 orð | 1 mynd

Salt að launum

Rómverjar töluðu latínu og á tímum Rómaveldis notaði fólk, sem ekki átti sama móðurmál, latínu til að tala saman líkt og við notum enskuna nú til dags. Meira
17. apríl 2004 | Barnablað | 37 orð | 1 mynd

Sexfaldur sjóræningi?

Við fyrstu sýn virðast þessir óárennilegu sjóræningjar allir vera sami fýlupúkinn. En svo er víst ekki. Við nánari eftirgrennslan kemur í ljós að einungis tveir þeirra eru nákvæmlega eins. Og hverjir eru þeir? Lausn neðst á næstu... Meira
17. apríl 2004 | Barnablað | 453 orð | 3 myndir

Skylmingar eru líkamleg skák

Þ ótt margir foreldrar séu ekkert sérstaklega hrifnir af því að krakkar leiki sér að vopnum hafa margir krakkar gaman af að skylmast með alls konar sverðum og prikum. Meira
17. apríl 2004 | Barnablað | 41 orð | 2 myndir

Stelpur á sumarkjólum

Af þessum fallegu og litríku myndum að dæma eru stelpur a Íslandi komnar í sumarskap, og tilbúnar að fara í sumarkjólana. Þessar myndir teiknuðu Vigdís Ósk Howser Harðardóttir, 10 ára, og Stefanía Veiga Sigurjónsdóttir, 5 ára, og við kunnum þeim... Meira
17. apríl 2004 | Barnablað | 456 orð | 2 myndir

Stórmerkilegir Rómverjar

Vitið þið af hverju við köllum mánuðina janúar, febrúar. mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember og desember? Meira
17. apríl 2004 | Barnablað | 82 orð | 1 mynd

Tvær sitthvorar hendur

Þessi leikur getur verið ótrúlega skemmtilegur! Prófið bara. Það þarf alla vega fjóra þátttakendur, því það eru tveir í hverju liði. Fáið ykkur bók, pappír og snæri og leggið á borð fyrir framan hvert lið - og nú gildir að standa saman! Meira
17. apríl 2004 | Barnablað | 232 orð | 1 mynd

Vann tíu bardaga af ellefu

Nafn: Gunnhildur Garðarsdóttir. Aldur: Ellefu ára. Hvað ertu búin að æfa skylmingar lengi? Ja, ég held að þetta sé fjórða árið mitt. Hvernig stóð á því að þú byrjaðir að æfa? Ég veit það ekki alveg. Meira

Lesbók

17. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 726 orð | 1 mynd

AFMÆLT Í EINN KLÆÐNAÐ

1907 SLÁTTUVÉL OG KÝRVERÐ Í bréfi af Fljótsdalshéraði sem birt var í Lögréttu 17. Meira
17. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1395 orð

ALLIR AFHJÚPAÐIR

Að líta á fólk sem hráefni í námskeið hjá listamanni, eins og Þorvaldur Þorsteinsson gerði í Lesbók nýlega, ber vott um óvenju mikinn hroka gagnvart skapandi fólki hvar í stétt sem það stendur, segir í þessari grein. Meira
17. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 792 orð | 3 myndir

Breytingar

Opið á verslunartíma. Til 21. apríl. Meira
17. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2225 orð | 1 mynd

EIRÐARLAUS OG VANTRÚUÐ

Eirðarleysið og vantrú á sannleikann og veruleikann eru einkenni á ástandi sem við höfum verið að reyna að lýsa síðustu áratugina. Eiríkur Guðmundsson og Oddný Eir Ævarsdóttir hafa sent frá sér bækur sem fjalla um þetta ástand. ÞRÖSTUR HELGASON ræðir við þau. Meira
17. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1439 orð | 4 myndir

Eitt allsherjar listasafn

Steinar, hverir, fínlegur gróður og kísilútfellingar; ljósmyndirnar á sýningu Rafns Hafnfjörð í Hafnarborg snúast um liti og form í náttúrunni. Svo er þarna líka straumur norðurljósamynda. Rafn, sem hefur verið einn fremsti náttúruljósmyndari þjóðarinnar í hálfa öld, sagði EINARI FAL INGÓLFSSYNI frá myndunum. Meira
17. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2747 orð | 1 mynd

EKKERT ER ALGJÖRLEGA DAUTT

"Ævisöguhöfundur má ekki láta viðfangsefnið taka af sér völdin. Hann verður sjálfur að túlka athafnir og innra líf söguhetjunnar og setja fram sem sitt eigið verk," segir í þessari grein þar sem höfundur ævisögu Stephans G. Stephanssonar fjallar um aðferðir og eðli þessarar bókmenntagreinar. Meira
17. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 934 orð | 1 mynd

HAMAST VIÐ AÐ GERA HITT

Ólifnaður á bandarískum unglingum er rétt eina ferðina orðinn ungum rithöfundi efni í berorða bók, ef marka má viðtal sem KRISTJÁN G. ARNGRÍMSSON rakst á í veftímaritinu Salon. Meira
17. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 318 orð | 1 mynd

HART Í BAK

Tvær leikhúskonur, Þórey Sigþórsdóttir leikkona og Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri, voru í sjónvarpsfréttum í gærkvöldi, en þær munu hafa verið í hópi kvenna úr leiklistargeiranum sem hittist nýverið og ræddi - ótrúlegt en satt - "stöðu kvenna... Meira
17. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1164 orð

HAUSAVÍXL Á VANDAMÁLUM

Roskin húsfreyja í sveit var nýlega spurð að því í viðtali hver væri mesti munurinn á lífi ungra kvenna og því þegar hún var á léttasta skeiði. Meira
17. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2661 orð | 1 mynd

HIÐ SÝNILEGA Í ÞVÍ ÓSÝNILEGA

1. Maður fer yfir götu og hittir konu með blæju Maður fer yfir götu og gengur í átt að torginu. Hann er hvorki ungur né gamall. Húðin er ekki dökk en ekki heldur beinlínis hvít. Tveir lögreglumenn standa vörð á torginu. Þeir veita manninum enga athygli. Meira
17. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 369 orð | 2 myndir

Hinn þekkti heimur hlýtur Pulitzerverðlaunin

PULITZER-verðlaunin voru veitt í 88. skipti sl. mánudag og féllu verðlaun fyrir bestu skáldsöguna að þessu sinni í hlut Edwards P. Jones, fyrir bókina The Known World , eða Hinn þekkti heimur, sem fjallar um þrælahald í Bandaríkjunum á 19. Meira
17. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 700 orð | 1 mynd

Hvalurinn syngur

Tónlist eftir Bach, Scarlatti, Mozart, Weber og Crumb. Flytjendur: Guðrún Birgisdóttir, Sigurður Halldórsson og Richard Simm. Fimmtudagur 1. apríl. Meira
17. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 800 orð | 2 myndir

HVERS VEGNA HLÆR FÓLK ÞEGAR ÞAÐ ER KITLAÐ?

Hvað þýðir orðið kaldaljós, hvernig lýsir glútenóþol sér og hvernig er lífsferill kólfsveppa? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum og hægt er að lesa svörin á slóðinni www.visindavefur.hi.is. Meira
17. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 551 orð | 1 mynd

KaSa framreiðir æskuverk Mozarts

Síðustu tónleikar KaSa-hópsins á þessu starfsári verða í Salnum kl. 20 annað kvöld. KaSa-hópinn skipa 10 starfandi tónlistarmenn á Íslandi. Meira
17. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 147 orð | 1 mynd

Kvæði Jóns Arasonar á geisladiski

KVÆÐI Jóns Arasonar biskups hafa nú verið gefin út á geisladiski, auk nokkurra höfuðverka frá kaþólskum tíma. Geisladiskurinn ber heitið "Jón Arason - In memoriam." Útgáfutónleikar verða í Kristskirkju, Landakoti kl. 20 á morgun. Meira
17. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1736 orð | 1 mynd

KVÖLDMÁLTÍÐ Í KAUPMANNSHÚSI

"Í heimi Villiandarinnar er málum svo komið að ekki er feðraveldið einvörðungu spillt og rotið, svikum og lævi blandið, heldur er einnig kraftur mæðranna í þessu verki gersamlega þorrinn. Þessi er vandi samtíma Ibsens," segir í þessari grein sem fjallar um það leikrit Ibsens sem hefur hvað háðskastan undirtón. Meira
17. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 756 orð | 5 myndir

Laugardagur Listasafn Íslands kl.

Laugardagur Listasafn Íslands kl. 11-13 Málþing um málefni myndlistar. Edda Jónsdóttir, Kristinn E. Hrafnsson, og Vilhjálmur Bjarnason ræða um myndlistina og markaðinn. Stjórnandi er Ólafur Kvaran. Hafnarborg kl. 15 Sýning á ljósmyndum Rafns Hafnfjörð. Meira
17. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 340 orð

Myndlist Kling og Bang, gallerí, Laugavegi:...

Myndlist Kling og Bang, gallerí, Laugavegi: Jón Óskar. Til 25. apríl. Gerðarsafn: Sigtryggur Bjarni Baldvinsson. JBK Ransu. Guðrún Vera Hjartardóttir. Til 18. apríl. Hafnarborg: Hafnarborg: Rafn Hafnfjörð sýnir ljósmyndir og Björk Atla akrýlmálverk. Meira
17. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 479 orð

NEÐANMÁLS -

I Hvenær skyldum við hætta að lesa prentað efni? Hvenær hættum við alveg að lesa? Þetta eru erfiðar spurningar en þær eru tímabærar. Meira
17. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 818 orð

OPNAR OG LOKAÐAR ÍMYNDIR

Forsetakosningar nálgast nú í Bandaríkjunum og menn farnir að velta fyrir sér hvort kosningabarátta gangi fyrst og fremst út á það að "selja" þjóðinni forsetaefnið eins og hverja aðra vöru. Meira
17. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1922 orð | 2 myndir

ORÐLAUSIR DRAUMAR

Er masókismi í ljóðum Davíðs Stefánssonar? Orti hann ástarljóð til sjálfs sín? Eru elskendur í ljóðum Tómasar Guðmundssonar fimm ára? Gerir hann tilraun til að fjalla um ástir tveggja karla í ljóði sínu Þjóðvísa? Hér eru gamlar ljóðabækur lesnar í nýju samhengi. Meira
17. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 368 orð | 1 mynd

Óperuhús fyrir almenning opnað í London

NÝTT óperuhús, Savoy-óperan, verður opnað í London á næstunni og er því ætlað að höfða til alls þorra almennings með uppfærslum á vinsælum og vel þekktum óperuverkum. Meira
17. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 45 orð

SAUMAVÉLIN HENNAR ÖMMU

Þú hér hjá mér aldursleg og þögul í stofuhorninu ég renni til þín spurnaraugunum þær hendur sem verkhagar sneru hjólsveifinni mjúkar móðurhendur sem undir torfþaki vöfðu reifum önnuðust unnu misstu syrgðu minnisstæðar vinnulúnar ömmuhendur struku... Meira
17. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 209 orð

STEINAR

ég hef fengið stein í höfuðið - konan mín fyrrverandi fékk stein í höfuðið að mér ásjáandi - gamall skólabróðir minn hefur fengið stein í höfuðið - núna í hádeginu sá ég vinnufélaga minn fá stein í höfuðið - ég hef séð kött víkja sér undan steini sem... Meira
17. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 272 orð | 2 myndir

Tilvistarlegar hugleiðingar í ASÍ

TVÆR sýningar verða opnaðar í Listasafni ASÍ kl. 15 í dag. Í Ásmundarsal opnar Finna B. Steinsson myndlistarsýninguna "The Anatomy of Melancholy" og Björk Guðnadóttir sýnir verk sín í Gryfju undir yfirskriftinni Framkvæmd innir athöfn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.