Greinar fimmtudaginn 22. apríl 2004

Forsíða

22. apríl 2004 | Forsíða | 94 orð | 1 mynd

Björk og raddirnar einar

BJÖRK Guðmundsdóttir er nú í Lundúnum að leggja lokahönd á væntanlega breiðskífu, The Lake Experience , sem gefa á út á þessu ári. Upptökum lauk hér á landi fyrir viku. Meira
22. apríl 2004 | Forsíða | 96 orð | 1 mynd

Gaddafi til Evrópu

MOAMMAR Gaddafi Líbýuforseti hyggst leggja leið sína til Evrópu í næstu viku og ræða við háttsetta menn í Brussel. Meira
22. apríl 2004 | Forsíða | 93 orð | 1 mynd

Gleðilegt sumar

HLÝNANDI veður og hækkandi sól fylgir sumrinu og því fagna margir sumardeginum fyrsta í dag. Veðrið var landsmönnum hagstætt í gær og mældist hæsti hitinn 15 gráður á Kjalarnesi og Hvanneyri. Meira
22. apríl 2004 | Forsíða | 217 orð

Kofi Annan heitir ítarlegri rannsókn

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna (SÞ), hét því í gær að grafist yrði fyrir um hvað væri hæft í ásökunum um spillingu og mútuþægni starfsmanna SÞ í tengslum við áætlun samtakanna um sölu Íraka á olíu í skiptum fyrir mat í valdatíð Saddams... Meira
22. apríl 2004 | Forsíða | 372 orð

Minni atvinna og auknar kröfur auka aðsókn

HÁSKÓLARNIR hér á landi, sem alls eru tíu talsins, finna fyrir gríðarlegri aðsókn fyrir næsta haust. Meira
22. apríl 2004 | Forsíða | 105 orð | 1 mynd

Þotu-Brandur

KÖTTUR sem flaug með farþegaþotu um Bandaríkin þver og endilöng innilokaður í farangursrýminu kom heim í gær til eigenda sinna í Þýskalandi. Meira

Baksíða

22. apríl 2004 | Baksíða | 284 orð

17-31% hækkun lægstu launa afgreiðslufólks

LÆGSTU laun félaga í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur (VR) og Landssambandi íslenskra verzlunarmanna hækka á bilinu 17,5% til 31% samkvæmt nýjum kjarasamningi við Samtök atvinnulífsins (SA) sem undirritaður var í gærkvöld. Meira
22. apríl 2004 | Baksíða | 164 orð | 1 mynd

Agnes Bragadóttir fékk blaðamannaverðlaun ársins

AGNES Bragadóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, fékk blaðamannaverðlaun ársins, sem veitt voru í fyrsta skipti á pressuballi á Hótel Borg í gærkvöldi. Meira
22. apríl 2004 | Baksíða | 60 orð

Gæslan leigi varðskip

LANDHELGISGÆSLAN ætti að bjóða út varðskip í einkaframkvæmd, að mati Sigfúsar Jónssonar, framkvæmdastjóra Nýsis hf. Meira
22. apríl 2004 | Baksíða | 207 orð | 1 mynd

Lífsreynt hús á langferð

GAMLA ÍR-húsið var í gærkvöldi fært upp á Árbæjarsafn frá hafnarbakkanum við Ægisgarð, þar sem það hafði verið geymt frá árinu 2001. Meira
22. apríl 2004 | Baksíða | 175 orð

Sjóvá út úr Toyota

AÐALEIGANDI Eignarhaldsfélagsins Stofns, móðurfélags P. Samúelssonar, umboðsaðila Toyota hér á landi, mun auka við hlut sinn í fyrirtækinu í kjölfar sölu Sjóvár-Almennra trygginga á hlut sínum í því. Meira

Fréttir

22. apríl 2004 | Austurland | 339 orð | 1 mynd

Aðrir í dag en í gær

Kárahnjúkavirkjun | SBA-Norðurleið hefur sagt upp samningi við ítalska verktakafyrirtækið Impregilo um fólksflutninga í Kárahnjúkavirkjun. Meira
22. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 232 orð

Afsögn vegna fréttafalsana

KAREN Jurgensen, ritstjóri USA Today , víðlesnasta dagblaðs í Bandaríkjunum, sagði starfi sínu lausu í fyrradag. Er ástæðan þær fréttafalsanir, sem einn kunnasti fréttamaðurinn á blaðinu hafði komist upp með í áratug eða meira. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Allir gripir Gísla komnir til ÍSÍ

GÍSLI Halldórsson, heiðursforseti Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, færði í gær ÍSÍ alla muni og skjöl sem honum hafa áskotnast í störfum sínum fyrir íþróttahreyfinguna í áratugi. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 80 orð

Aukasýningar hjá Stúdentaleikhúsinu

TVÆR aukasýningar verða á sýningu Stúdentaleikhússins á 101 Reykjavík eftir Hallgrím Helgason á föstudag og sunnudag. Sýnt er í Grýtuleikhúsinu, Keilugranda 1. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 752 orð | 1 mynd

Aukin sóknarfæri í samskiptunum milli Manitoba og Íslands

BJÖRN Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra, og Illugi Gunnarsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra, hafa verið á yfirreið um Manitoba í Kanada undanfarna daga til að kynna sér ,,íslenska" samfélagið í fylkinu og styrkja tengslin, sem... Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 166 orð

Aukning í sölu á nautakjöti

SALA nautgripakjöti í marsmánuði jókst um 4,4% miðað við sama mánuð í fyrra. Frá september í fyrra hefur söluaukning því orðið í hverjum einasta mánuði, ef janúar 2004 er undanskilinn. Síðustu 12 mánuði var sala nautgripakjöts alls 3. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 707 orð | 1 mynd

Ákváðum að bæta um betur

Einar Örn Thorlacius er fæddur árið 1958 í Reykjavík. Stúdent frá MH 1977 og lauk lagaprófi frá HÍ 1983. Hefur setið í stjórn Neytendasamtakanna. Hóf störf hjá G.J. Fossberg vélaverslun, nú Fossberg ehf., að loknu námi og var framkvæmdastjóri þess fyrirtækis frá 1989 til 2002. Tók 1. október 2002 við starfi sveitarstjóra í Reykhólahreppi, Austur-Barðastrandarsýslu. Á þrjú börn, Sigríði, Bjart og Magnús, 6-16 ára. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð

Árni Þór Vigfússon neitaði sök

ÁRNI Þór Vigfússon, sem ákærður er fyrir að hylma yfir fjárdrátt aðalgjaldkera Landssíma Íslands, neitaði sök í fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Ákæruvaldið lagði fram frekari gögn í málinu sem afhent voru verjendum hinna ákærðu, m.a. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 243 orð

Á sjötta tug fyrirtækja tekur þátt í Ferðalangi

FERÐALANGUR 2004 verður haldinn í fyrsta skipti í dag, sumardaginn fyrsta, en um er að ræða nýjan ferðaviðburð sem ætlað er að efla ásýnd ferðaþjónustunnar á höfuðborgarsvæðinu. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð

Barna- og kammerkór fagnar sumri

BARNA- og kammerkór Biskupstungna fagnar sumri að venju og syngur undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar í Aratungu kl. 15 sumardaginn fyrsta. Píanóleikari er Kjartan Valdimarsson. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 493 orð | 3 myndir

Blóðregn og Greppikló

BORGARSTJÓRINN í Reykjavík afhenti Barnabókaverðlaun Fræðsluráðs í Höfða í gær. Meira
22. apríl 2004 | Austurland | 76 orð | 1 mynd

Brosað mót sumri

Kárahnjúkar | Þeir taka íslenska sumrinu fagnandi, þessir verkamenn við Kárahnjúka sem hvíla lúin bein í kaffipásunni og njóta blíðviðrisins. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 528 orð | 2 myndir

Búsetuvandi geðfatlaðra til skoðunar

TALIÐ er að 32 geðfatlaðir einstaklingar séu heimilislausir í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og á Akureyri, eins og fram kom í úttekt Tímarits Morgunblaðsins á málefnum heimilislausra á sunnudag. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Bæjarstjórar keppa | Efnt verður til...

Bæjarstjórar keppa | Efnt verður til Bryggjudaga í Súðavík í annað sinn dagana 17.-19. júní og meðal atriða er svokölluð bæjarstjórakeppni. Þar keppa bæjar- og sveitarstjórar á Vestfjörðum um titilinn "sveitarstjórnandi Vestfjarða". Meira
22. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 130 orð

Dagskrá á Minjasafni

Minjasafnið á Akureyri efnir til dagskrár í dag, sumardaginn fyrsta kl. 16-18 og samanstendur hún af skemmtun og fróðleik. Gluggað verður í bókina Sumargjöf handa börnum sem út kom í Leirárgörðum árið 1795 á vegum Landsuppfræðingarfélagsins. Þar segir m. Meira
22. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 34 orð

Draumalandið | Síðasta sýning á Draumalandinu...

Draumalandið | Síðasta sýning á Draumalandinu eftir Ingibjörgu Hjartardóttur verður hjá Leikfélagi Akureyrar annað kvöld, föstudagskvöldið 23. maí. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Einar Sindrason lætur af störfum

EINAR Sindrason, háls-, nef- og eyrnalæknir, hefur óskað eftir því að láta af störfum sem yfirlæknir á Heyrnar- og talmeinastöð Íslands. Meira
22. apríl 2004 | Miðopna | 1868 orð | 4 myndir

Eldri kynslóðin jákvæðari

Það vakti mikla athygli þegar Matti Vanhanen, forsætisráðherra Finnlands, lýsti því yfir í viðtali við finnska dagblaðið Huvudstadsbladet fyrir skömmu að engin þörf væri á að móta sameiginlega norræna stefnu, til þess væru viðhorf og hagsmunir landanna... Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð

Fagnar ákvörðun Breta

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra fagnar ákvörðun breskra stjórnvalda að minnka verulega losun á geislavirku efni í hafið við Sellafield og segir Breta eiga hrós skilið. Þessi niðurstaða hafi komið þægilega á óvart. Meira
22. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 112 orð

Farið inn í ólæsta bíla

LÖGREGLAN á Akureyri handtók tvo karlmenn í kringum tvítugt og unglingsstúlku aðfaranótt mánudags, eftir að eigandi bíls varð var við tilraun til innbrots í bíl sinn og hringdi á lögreglu. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Fjölmenni við setningu Andrésar Andar-leikanna

ÞAÐ var sannkölluð hátíðarstemmning meðal þeirra 660 keppenda sem mættir voru til Andrésar Andar-leikanna á skíðum, er þeir gengu fylktu liði frá KA-heimilinu að Íþróttahöllinni, þar sem setning leikanna fór fram í gærkvöld. Meira
22. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 180 orð | 1 mynd

Foreldraröltið fær farsíma til afnota

Hafnarfjörður | Fulltrúar Og Vodafone afhentu á dögunum foreldraröltinu í Hafnarfirði fimm farsíma til afnot a í starfinu. Afhendingin fór fram í Gamla bókasafninu við Mjósund, sem nú gegnir m.a. hlutverki félagsmiðstöðvar unglinga yfir 16 ára aldri. Meira
22. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 51 orð

Framkoma og ræðumennska | Á námskeiðinu...

Framkoma og ræðumennska | Á námskeiðinu Framkoma og ræðumennska hjá Símenntun HA þriðjudaginn 27. apríl mun María Ellingsen, leikkona og dagskrárgerðarmaður, þjálfa þátttakendur í að koma fram af öryggi og fagmennsku fyrir framan hóp af fólki. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 129 orð

Frumvarp um fjölmiðla í ríkisstjórn

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi á þriðjudag frumvarp um eignarhald á fjölmiðlum. Meira
22. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 39 orð

Fyrirlestur Guðbergs | Guðbergur Bergsson rithöfundur...

Fyrirlestur Guðbergs | Guðbergur Bergsson rithöfundur flytur fyrirlestur í Deiglunni í kvöld, sumardaginn fyrsta kl. 21. Nefnist hann "Hinn hugprúði Don Kíkóti". Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 167 orð

Ganga til styrktar Ásgarði

GANGA til styrktar AMS (Atvinna með stuðningi) og handverkstæðinu Ásgarði verður í júlí í sumar. Gengið verður frá Reykjavík til Akureyrar eða 430 kílómetra leið á sjö dögum og er ráðgert að hafa ýmsar uppákomur á leiðinni á meðan á göngunni stendur. Meira
22. apríl 2004 | Austurland | 140 orð | 2 myndir

Hafist handa við húsbyggingar í nýju hverfi

Egilsstaðir | Í vikunni var byrjað að grafa fyrir fyrsta húsinu í nýju íbúðarhverfi í Selbrekku á Egilsstöðum. TF-hús og Ófeigur Pálsson eru þeir verktakar sem fyrstir verða til að hefja byggingu íbúðarhúsa á svæðinu. Meira
22. apríl 2004 | Austurland | 239 orð | 1 mynd

Hamingjan í handarkrika

Eiðar | Söngleikurinn "Með ham ingjuna í handarkrikanum" verður frumsýndur í dag á Eiðum. Flytjendur söngleiksins eru Skólakór Egilsstaða og Eiða, undir stjórn Ástu Bryndísar Schram, sem einnig þýddi söngleikinn. Leikstjóri er Keith Reed. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 1146 orð | 1 mynd

Háskólarnir finna fyrir gríðarlegri aðsókn

SAMKVÆMT samtölum, sem Morgunblaðið átti í gær við talsmenn þeirra tíu skóla sem starfa á háskólastigi hér á landi, virðist stefna í að aðsókn verði víðast hvar gríðarleg, ekki síst í stærri skólunum. Meira
22. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 238 orð

Heilkenni óhlýðniröskunar skilgreint

BANDARÍSKIR vísindamenn hafa skilgreint nýtt heilkenni sem nær til slæmrar hegðunar hjá börnum undir tíu ára, svonefnda andstöðu- og þvermóðskuröskun. Frá þessu greinir breska blaðið The Daily Telegraph nýverið. Meira
22. apríl 2004 | Suðurnes | 96 orð | 1 mynd

Húsfyllir á tónleika "Bassanna þriggja"

Reykjanesbær | Húsfyllir var á tónleikum "Bassanna þriggja frá Keflavík" í Listasafni Reykjanesbæjar sl. sunnudag. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 148 orð

Íslendingar vinna um 481/2 tíma á viku

ÍSLENDINGAR vinna að meðaltali um 48 og hálfa klukkustund á viku eða um 10% meira en þær þjóðir sem næstar koma, Grikkir og Bretar, samkvæmt vinnumarkaðsskýrslu Evrópsku hagstofunnar. Meira
22. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Ísraelar skutu átta á Gaza

ÍSRAELSKIR hermenn skutu í gær til bana átta Palestínumenn á Gaza og hafa þá drepið alls 12 frá því á þriðjudag. Segja vitni, að aðeins tveir mannanna hafi skipst á skotum við ísraelsku hermennina en hinir aðeins barist með grjóti. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Jón Ísberg gerður að heiðursborgara

BÆJARSTJÓRN Blönduósbæjar samþykkti á fundi sínum í gær að gera Jón Ísberg, fyrrverandi sýslumann, að heiðursborgara Blönduóss. Tilnefningin er til komin vegna óeigingjarns starfs Jóns fyrir samfélagið. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Karlakór Selfoss frumflytur Björgvinssyrpu

KARLAKÓR Selfoss heldur vortónleika að kvöldi sumardagsins fyrsta, kl. 20.30 í Selfosskirkju. Kórinn syngur einnig í Háteigskirkju í Reykjavík á sunnudag kl. 16 og Selfosskirkju föstudaginn 30. apríl kl. 20.30. Meira
22. apríl 2004 | Austurland | 49 orð

Klippustyrkur | Bónus útdeildi styrkjum á...

Klippustyrkur | Bónus útdeildi styrkjum á fimmtán ára afmælinu og kom einn þeirra í hlut Brunavarna á Héraði. Er um að ræða eina milljón króna sem nota á til kaupa á öryggisklippum. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 202 orð

Kynning á tæknilegri iðnhönnun

KYNNING á lokaverkefnum í námskeiðinu Tæknileg iðnhönnun við verkfræðideild Háskóla Íslands fer fram á morgun, föstudaginn 23. apríl, kl. 11 í stofu 261 í VR II. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 126 orð

Lagði áherslu á varnir gegn mengun sjávar

UMHVERFISRÁÐHERRA, Siv Friðleifsdóttir, lagði áherslu á markvissari aðgerðir ríkja til varnar vatnsmengun og mengun sjávar á fundi umhverfisráðherra OECD-ríkjanna sem haldinn var í París í vikunni og lauk í gær. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Leggja fé til aukinnar gróðursetningar

APRÍL er mánuður jarðar hjá AVEDA um allan heim. AVEDA-hárgreiðslu- og snyrtistofur á höfuðborgarsvæðinu taka þátt í verkefninu. Í ár er sérstök áhersla lögð á gróðurhúsaáhrif í heiminum. Meira
22. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Lestarslys í Þýskalandi

SLÖKKVILIÐSMENN rannsaka flak tveggja lesta sem lentu í árekstri í Süssen, suðaustur af Stuttgart í Þýskalandi í gærmorgun. Einn lést og sex slösuðust. Áreksturinn varð rétt fyrir klukkan níu að staðartíma á brautarteinunum á milli Stuttgart og... Meira
22. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 134 orð

Leyfilegt að lemja konur

YFIRVÖLD í Frakklandi vísuðu í gær úr landi alsírskum múslímaklerk en hann hélt því fram í viðtali, að Kóraninn, trúarrit múslíma, heimilaði ekki aðeins fjölkvæni, heldur leyfði líka karlmönnum að lemja konur sínar. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 57 orð

Listasafn Íslands kl.

Listasafn Íslands kl. 15 Leiðsögn um sýninguna Íslensk myndlist 1900-1930 í fylgd Rakelar Pétursdóttur safnfræðings. Sýningin er yfirlit yfir þá strauma sem ríktu í íslenskri myndlist upp úr aldamótunum 1900. Meira
22. apríl 2004 | Austurland | 84 orð

Lokar ekki deildum | Ekki mun...

Lokar ekki deildum | Ekki mun koma til lokana hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands í ár, þrátt fyrir kröfu um 100 milljóna króna niðurskurð í rekstrinum. Meira
22. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Mannskætt tilræði í Riyadh

Manntjón varð og miklar skemmdir urðu á stjórnsýsluhúsi í Riyadh, höfuðborg Sádi-Arabíu, af völdum bílsprengju skömmu eftir hádegi í gær að staðartíma. Stjórnvöld sögðu síðdegis í gær að minnst átta öryggisverðir hefðu látið lífið og um 120 manns særst. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 137 orð

Málþing um samkynhneigð ungmenni, ábyrgð og...

Málþing um samkynhneigð ungmenni, ábyrgð og innsæi fagstétta Málþing verður haldið í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi föstudaginn 23. apríl kl. 10-17 undir heitinu Andspænis sjálfum sér. Það er Fræðslunet Suðurlands sem hefur umsjón með málþinginu. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Með körlunum á grásleppu

Grímsey | Í hugum margra er grásleppan einn af vorboðunum. Ekki var að sama skapi vorlegt um að litast á fyrstu dögum vertíðarinnar og örugglega kuldalegt fyrir grásleppukarlana og grásleppukerlinguna einu, hér í eyju, að halda út á sjóinn í bítið. Meira
22. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 443 orð | 1 mynd

Mikið um athyglisverðar nýjungar

JAFNRÉTTISSTEFNU Akureyrarbæjar sem gildir til ársins 2007 hefur verið dreift til bæjarbúa. Ýmsar nýjungar er að finna í þessari nýju jafnréttisstefnu, m.a. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Mikill hávaði raskar starfsemi

VEGNA mikils hávaða af múrbroti og öðrum framkvæmdum utandyra hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands við Háaleitisbraut í Reykjavík, má gera ráð fyrir því að nokkur truflun verði á starfsemi stofnunarinnar á næstu vikum, að því er fram kemur í... Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Nákvæmari hraðamælingar lögreglu

HRAÐAMÆLIR sem getur mælt hraða ökutækja í meira en eins kílómetra fjarlægð og af mikilli nákvæmni bættist í tækjasafn Ríkislögreglustjóra á dögunum. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 228 orð

Nýr kjarasamningur á Kárahnjúkasvæðinu

LAUN starfsmanna sem vinna á Kárahnjúkasvæðinu hækka að meðaltali um 3,25%-5% en síðan fá þeir sömu áfangahækkanir og Starfsgreinasambandið samdi um í samningi sínum. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Ný verslun við Skólavörðustíg

TÍSKUVÖRUVERSLUNIN Er var opnuð nýlega á Skólavörðustíg 3a við hliðina á Mokka. Eigandi verslunarinnar er Áslaug Harðardóttir. Í versluninni er seldur kvenfatnaður frá merkjunum Luana og nuu sem eru frá Ítalíu og Þýskalandi. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 49 orð

Opið hús hjá leikskólum í vesturbænum

OPIÐ hús verður í leikskólunum í vesturbæ Reykjavíkur frá 23. apríl næstkomandi til 7. maí frá kl. 10-11 og 13.30-14.30. Allir eru velkomnir í heimsókn að kynna sér starf leikskólanna. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð

Ódauðleg kona

Ellý Helga Gunnarsdóttir setur upp kirkjulega dagskrá Morgunblaðsins. Séra Hjálmar Jónsson var seinn fyrir og eiginlega búið að loka síðunni. Hjálmar sagðist yrkja um hana lofkvæði ef hún bjargaði honum. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 59 orð

Óveruleg áhrif á farmiðaverð

FLUGVALLARGJÖLD eru í dag 1.250 kr. í millilandaflugi og 175 kr. í innanlandsflugi. Samkvæmt nýju frumvarpi samgönguráðherra um breytingar á lögum um flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála lækka gjöldin í 980 kr. Meira
22. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 870 orð | 1 mynd

Pólland loks jafningi annarra Evrópuþjóða

Janusz Reiter er forseti virtustu stofnunar um alþjóðamál sem starfrækt er í Póllandi (sjá www.csm.org.pl). Reiter hefur starfað sem blaðamaður og tilheyrði andófshreyfingunni pólsku á tímum kommúnistastjórnarinnar þar. Á árunum 1990-1995 var hann hins vegar sendiherra Póllands í Þýskalandi. Morgunblaðið lagði nokkrar spurningar fyrir Reiter. Meira
22. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

"Ég mun hlýða rödd samvisku minnar"

MORDECHAI Vanunu, sem gat sér heimsfrægð fyrir að ljóstra upp um kjarnorkuvopnaáætlanir Ísraela, var látinn laus úr fangelsi í gær. Hefur hann setið inni í 18 ár en er augljóslega óbugaður með öllu. Meira
22. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 245 orð | 1 mynd

"Frumskilyrði að gæði hússins verði tryggð"

Höfnin | Ekki var kveðið á um að fylgja yrði verðlaunatillögu í samkeppni um hönnun ráðstefnu- og tónlistarhúss og hótels (RTH) við höfnina í Reykjavík þegar hugmyndasamkeppni var auglýst um skipulag svæðisins árið 2001. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

"Íslensk" snekkja sökk í höfninni í Gimli

SNEKKJAN Svarti haukurinn sökk í höfninni í Gimli í Kanada í fyrradag. Þegar var hafist handa við að reyna að dæla vatni úr henni. Það gekk illa þar sem snekkjan hallaði það mikið og ómögulegt reyndist að rétta hana af en kafari var fenginn til aðstoðar. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 259 orð

Ráðstefna um símenntun á Íslandi Kennsluréttindanemar...

Ráðstefna um símenntun á Íslandi Kennsluréttindanemar í KHÍ og LHÍR standa að ráðstefnu um símenntun á Íslandi í Kennaraháskólanum, mánudaginn 26. apríl kl. 14-17. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Reglur um hundahald | Umhverfisráðuneytið hefur...

Reglur um hundahald | Umhverfisráðuneytið hefur staðfest samþykkt um hundahald í Þingeyjarsveit og hefur samþykktin verið auglýst í Stjórnartíðindum. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Reyklaus Bauti

"VIÐ erum spennt að sjá hvernig þessu verður tekið," segir Stefán Gunnlaugsson, einn eigenda veitingastaðarins Bautans á Akureyri, en á þriðjudag voru reykingar bannaðar með öllu á staðnum. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 275 orð

Reyndi að svíkja fé úr dánarbúi hins myrta

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt Þórhall Ölver Gunnlaugsson í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir skjalafals. Þórhallur dvelur í refsivist í fangelsinu að Litla-Hrauni og afplánar nú sextán ára fangelsisdóm fyrir að hafa banað Agnari W. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð

Sameining könnuð | Á fundi Héraðsráðs...

Sameining könnuð | Á fundi Héraðsráðs Austur-Húnavatnssýslu á þriðjudag var tekið fyrir erindi framkvæmdastjórnar Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi þar sem þess er farið á leit að kannað verði með hugsanlega sameiningu heilbrigðisstofnana í Austur... Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 147 orð

Samvinna um starfsþjálfun í Evrópu

STÚDENTAFERÐIR hafa nýlega hafið samstarf við Verslunarskóla Íslands og Fjölbrautaskólann við Ármúla um starfsþjálfun í Evrópu. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 791 orð | 1 mynd

Segja niðurstöðu málsins byggða á líkum

BOGI Nilsson ríkissaksóknari sagði fyrir Hæstarétti í gær að niðurstaða varðandi sakarefnið í málverkafölsunarmálinu byggðist á líkum, því ekki væru vitni að því að ákærðu hefðu falsað eða látið falsa þau málverk sem um ræðir í málinu. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

SNJÓLAUG G. STEFÁNSDÓTTIR

SNJÓLAUG Guðrún Stefánsdóttir lést í gær á líknardeild Landspítalans tæplega 53 ára að aldri. Snjólaug var ötul baráttukona fyrir bættum hag barna og ungmenna og lét sig varða málefni útlendinga á Íslandi. Snjólaug fæddist í Reykjavík 25. maí 1951. Meira
22. apríl 2004 | Suðurnes | 112 orð

Stjórnin endurkjörin

Reykjanesbær | Stjórn og varastjórn Starfsmannafélags Suðurnesja var endurkjörin á aðalfundi félagsins sem haldinn á Flughóteli í fyrrakvöld. Formaður er Ragnar Örn Pétursson og varaformaður Sæmundur Pétursson. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð

Sumarhátíð í Tónabæ Félagsmiðstöðvarnar Tónabær og...

Sumarhátíð í Tónabæ Félagsmiðstöðvarnar Tónabær og Þróttheimar standa að sumarhátíð í Tónabæ, Safamýri 28, í dag kl. 14-16. Dagskráin verður bæði innan- og utandyra. Meira
22. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 76 orð

Svarfdælasaga | Svarfdælasaga eftir þau Ingibjörgu...

Svarfdælasaga | Svarfdælasaga eftir þau Ingibjörgu Hjartardóttur og Hjörleif Hjartarson var frumsýnd hjá Leikfélagi Dalvíkur 25. mars síðastliðinn. Leikritið hefur verið sýnt fyrir fullu húsi síðan, alls 10 sýningar. Meira
22. apríl 2004 | Suðurnes | 425 orð | 1 mynd

Sýrugeymar og olíutankar í opnu rými

Sandgerðisbær | Sigurður Valur Ásbjarnarson, bæjarstjóri Sandgerðisbæjar, segir það aðeins tímaspursmál hvenær stórslys verða á fólki við ratsjárstöðina Rockville á Miðnesheiði en börn og ungmenni hafa gert sér að leik að fara inn á svæðið sem að mati... Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Söfnuðu fé fyrir BUGL með tónleikahaldi

ÞRJÁR ungar stúlkur úr Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi stóðu nýlega fyrir styrktartónleikum í félagsheimilinu í bænum og afhentu afraksturinn, um 160 þúsund krónur, Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, BUGL, að gjöf. Meira
22. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 59 orð

Tónleikar | Helena G.

Tónleikar | Helena G. Bjarnadóttir sópran heldur burtfararprófstónleika í sal Tónlistarskólans á Akureyri að Hvannavöllum 14 í dag, sumardaginn fyrsta. Á efnisskrá eru íslensk og 7 erlend lög, m.a. eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Pál Ísólfsson, F. Meira
22. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 583 orð | 2 myndir

Tugir manna biðu bana í árásum í Basra

AÐ minnsta kosti sextíu og átta manns biðu bana í samræmdum sprengjutilræðum í borginni Basra og nágrenni hennar í suðurhluta Íraks í gær. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Umhverfisráðherra segir Sellafield-deiluna leysta

BRESK stjórnvöld ætla að draga úr losun á geislavirka efninu teknetíni frá kjarnorkuendurvinnslustöðinni í Sellafield um 90%. "Þetta er mjög góður sigur fyrir okkur og þá sem hafa verið að berjast gegn þessari losun. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Útvarp KR

Laugardaginn 24. apríl fer fram í Færeyjum leikur Íslandsmeistara KR og Færeyjameistara HB í Atlantic Cup keppninni. Útvarp KR verður á staðnum og byrjar Þröstur Emilsson útsendingu frá Færeyjum klukkan 14. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Vann skákbikarinn til eignar

Hólmavík | Jóhannes Helgi Alfreðsson, nemandi í tíunda bekk í Grunnskólanum á Hólmavík, sigraði á skákmóti skólans þriðja árið í röð og hlaut þar með farandbikar til eignar. Jóhannes varð fyrstur til að vinna bikarinn oftar en einu sinni. Meira
22. apríl 2004 | Landsbyggðin | 121 orð | 1 mynd

Veglegar gjafir

Ólafsfjörður | Björgunarsveitin Tindur í Ólafsfirði fékk á dögunum afhenta veglega gjöf frá Slysavarnadeild kvenna og Kvenfélaginu í Ólafsfirði. Raunar voru það tvær gjafir, samtals að verðmæti 778. Meira
22. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 89 orð | 1 mynd

Vel heppnaður fjölskyldudagur í Gróttu

Seltjarnarnes | Á fjórða hundrað manns lögðu leið sína í Gróttu síðasta laugardag í tilefni hins árlega fjölskyldudags í Gróttu. Í þetta sinn var umsjón dagsins í höndum kennara í Tónlistarskóla Seltjarnarness. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 301 orð

Vel miðar í kjaraviðræðum annarra en kennara

ENN BER mikið í milli í kjaradeilu grunnskólakennara og launanefndar sveitarfélaganna en aðilar munu hittast á morgun og þá mun samninganefnd sveitarfélaganna einnig ræða við skólameistara. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Verk blaðamanna verðlaunuð

VEL á annað hundrað blaðamenn mættu á pressuball Blaðamannafélags Íslands á Hótel Borg og fylgdust með verðlaunaafhendingu fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins, bestu umfjöllunina og svo blaðamennsku ársins. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð

Vísindavika á norðurslóðum

SVONEFND Vísindavika á norðurslóðum hófst í Reykjavík í gær, en hún stendur til 28. apríl. Meira
22. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 73 orð

Vorvindar glaðir | Guðrún Birgisdóttir, flautuleikari,...

Vorvindar glaðir | Guðrún Birgisdóttir, flautuleikari, og Pétur Jónasson, gítarleikari, koma fram á tónleikum í Ketilhúsinu í kvöld, fimmtudagskvöldið 22. apríl kl. 20. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 165 orð

Yfir 30 sýnendur á umhverfisdögum í Smáralind

SÝNINGIN Dagar umhverfisins verður á vegum umhverfisráðs í Smáralind í Kópavogi næstkomandi laugardag og sunnudag. Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra setur sýninguna með ávarpi kl. Meira
22. apríl 2004 | Miðopna | 1095 orð | 2 myndir

Það er þessi spölur frá Réttarvatni að Blöndulóni

Norðurvegur styttir leiðina milli Akureyrar og Reykjavíkur um 42 km, sem skiptir máli, hvernig sem dæmið er reiknað. Meira
22. apríl 2004 | Landsbyggðin | 372 orð | 1 mynd

Þriðji úr systkinahópnum til að leikstýra

Hólmavík | Leikfélag Hólmavíkur frumsýnir í dag, sumardaginn fyrsta, Frænku Charleys eftir Brandon Thomas. Um er að ræða einn vinsælasta farsa allra tíma. Meira
22. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 133 orð

Þrjú athvörf á Garðatorgi

SÝNING á innsetningu eftir Kristínu Ísleifsdóttur leirlistamann verður opnuð á Garðatorgi á vegum Hönnunarsafns Íslands kl. 16 í dag, fimmtudag. Meira
22. apríl 2004 | Suðurnes | 61 orð

Þroskahjálp á Suðurnesjum fékk 1 milljón

Reykjanesbær | Þroskahjálp á Suðurnesjum fékk í fyrradag eina milljón króna að gjöf frá Bónus en fyrirtækið gaf 15 milljónir króna til ýmissa góðgerðamála og var Þroskahjálp þeirra á meðal. Meira

Ritstjórnargreinar

22. apríl 2004 | Leiðarar | 429 orð

Ákvörðun Háskólans á Akureyri

Þróun Háskólans á Akureyri hefur verið með þeim hætti að hann þjónar nú ekki einungis Eyjafjarðarsvæðinu heldur einnig öllu landinu. Meira
22. apríl 2004 | Staksteinar | 334 orð

- Jafnir möguleikar eða jafn réttur?

Gylfi Ólafsson er einn hinna fjölmörgu sem halda úti svokallaðri bloggsíðu, þar sem fólk birtir hugrenningar sínar. Meira
22. apríl 2004 | Leiðarar | 340 orð

Stefnan í áfengismálum

Samtök, sem nefnast Náum áttum, efndu til fræðslufundar í fyrradag um stefnuna í áfengismálum. Meira

Menning

22. apríl 2004 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Ammaniti gestur Bjarts

BÓKAFORLAGIÐ Bjartur býður til bókmenntaveislu á kaffihúsinu Súfistanum, Laugavegi 18, kl. 20.30 í kvöld, fimmtudag. Meira
22. apríl 2004 | Menningarlíf | 872 orð | 3 myndir

Blómlegt leiklistarstarf á Sólheimum

Leikfélag Sólheima frumsýnir leikritið Latabæ eftir Magnús Scheving í Íþróttaleikhúsinu á Sólheimum í dag, sumardaginn fyrsta, kl. 14. Silja Björk Huldudóttir ræddi við Eddu Björgvinsdóttur sem leikstýrir hópnum. Meira
22. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 244 orð | 1 mynd

Borg byggð á rokki

TÍMARITIÐ Blender hefur valið lagið "We Built This City" með Starship frá árinu 1985 versta lag í heimi, að því er segir í frétt AP. Sum lögin á listanum "50 verstu lög allra tíma! Meira
22. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 232 orð | 1 mynd

Coen-bræður, Kusturica, Moore og Shrek 2

KVIKMYNDIR eftir Coen-bræður, Emir Kusturica og Michael Moore eru meðal þeirra 18 mynda, sem keppa munu um Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes, 12.-23. maí. Meira
22. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Fjölskyldubíó

SAMBÍÓIN efnir til Fjölskyldubíódaga í dag og fram á sunnudag. Þá verða valdar barna- og fjölskyldumyndir sem Sambíóin hafa haft til sýninga undanfarið sýndar með sérkjörum, en miðinn mun kosta aðeins 200 kr. Meira
22. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 242 orð | 1 mynd

Forsala á Metallica-tónleikana

FORSALA á tónleika rokksveitarinnar Metallica verður á laugardaginn kemur, fyrir þá sem tryggt hafa sér miða á Placebo-tónleikana eða hyggjast gera það á laugardag. Meira
22. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 214 orð | 2 myndir

FÓLK Í fréttum

ÓÞREYJUFULLIR Stjörnustríðs-fíklar þurfa ekki að bíða lengur en til hausts til að sjá nýja búninginn sem Svarthöfði mun klæðast í lokamynd Stjörnustríðs-þrí(for)leiksins. Samt verður myndin ekki frumsýnd fyrr en næsta sumar. Meira
22. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 420 orð

FÓLK Í fréttum

Skrifstofan (The Office) sópaði enn og aftur að sér verðlaunum um helgina, nú á BAFTA- sjónvarpshátíðinni. Þátturinn var valinn besti gamanþátturinn þriðja árið í röð, auk þess sem Ricky Gervais var valinn besti leikarinn þriðja árið í röð. Meira
22. apríl 2004 | Tónlist | 934 orð | 1 mynd

Húmoristar hyldýpisins

"Bassarnir 3" frá Keflavík, Bjarni Thor Kristinsson, Davíð Ólafsson og Jóhann Smári Sævarsson. Kurt Kopecky píanó. Sunnudaginn 18. apríl kl. 16. Meira
22. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 366 orð | 1 mynd

Hvernig á að vera einn

How to Be Alone, safn greina eftir Jonathan Franzen. Picador gefur út 2003. 288 bls. innb. Fæst í Máli og menningu. Meira
22. apríl 2004 | Myndlist | 1071 orð | 3 myndir

Í takt og trega

Til 30 apríl. Gallerí i8 er opið fimmtudaga og föstudaga frá kl. 11-18 og laugardaga frá 13-17. Meira
22. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Lagaflækjur í Köben

MÁLSVÖRN (FORSVAR) er danskur myndaflokkur um lögmenn sem vinna saman á stofu í Kaupmannahöfn og sérhæfa sig í því að verja sakborninga í erfiðum málum. Mikael Frank er mjög fær lögmaður og hann er aðalkarlinn á stofunni og einn eigenda hennar. Meira
22. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 195 orð | 1 mynd

LAGIÐ "The Long Face" með Mínus...

LAGIÐ "The Long Face" með Mínus er það íslenska lag sem oftast var spilað á Rás 2 fyrstu 3 mánuði ársins 2004. Land & synir eiga lagið í öðru sæti og sýnir það fjölbreytileika gömlu Rásarinnar í efnisvali. En hér fyrir neðan er topp 10 listinn. Meira
22. apríl 2004 | Menningarlíf | 764 orð | 1 mynd

Matador skipti sköpum

Ein af ástsælustu sviðs- og kvikmyndaleikkonum Dana, Malene Schwartz, er stödd hér á landi og mun kynna nýútkomna ævisögu sína í Norræna húsinu í kvöld kl. 20. Malene Schwartz lék hlutverk Maude í framhaldsþáttunum Matador sem margir muna enn eftir. Meira
22. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 579 orð | 2 myndir

"Gæði fara aldrei úr tísku"

ÁKVEÐIÐ hefur verið að bæta við Deep Purple-tónleikum en eftirspurnin eftir miðum á tónleikana 24. júní í Laugardalshöll var gríðarleg og snemma seldist upp. Þessir aukatónleikar verða haldnir daginn áður eða miðvikudaginn 23. júní. Meira
22. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 798 orð | 2 myndir

Sinfónísk endurkoma

Umsögn um annars vegar hljómdiskinn og hins vegar mynddiskinn Todmobile Sinfónía. Báðar útgáfur innihalda upptöku frá tónleikum Todmobile og Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Laugardalshöllinni 14. nóvember 2003. Meira
22. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

... teiknuðu tálkvendi

HVER skellti skuldinni á Kalla Kanínu (Who Framed Roger Rabbit) þótti mikið tækniundur á sínum tíma (1988) - enda hafði aldrei áður verið blandað eins vel saman leiknu og teiknuðu efni. Meira
22. apríl 2004 | Menningarlíf | 220 orð | 3 myndir

Vika bókarinnar

Fimmtudagur Borgarbókasafn, Tryggvagötu 15 kl. 13 Boðið verður til ljóðagöngu í miðbænum til að fagna sumarkomu. Dagskráin er hluti af Ferðalangi 2004, sem er verkefni á vegum Höfuðborgarstofu. Einar Ólafsson, ljóðskáld og bókavörður leiðir gönguna. Meira

Umræðan

22. apríl 2004 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Andlát ÚA

Ég varaði við því þegar Akureyrarbær seldi Útgerðarfélagið, að þessi gæti orðið afleiðingin. Meira
22. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 383 orð

Gjald fyrir kattareign ÞAÐ var ung...

Gjald fyrir kattareign ÞAÐ var ung kona sem hringdi í mig eftir að hafa lesið í Fréttablaðinu 19. apríl sl. að starfshópur væri að vinna að því að undirbúa skráningarskyldu og gjald á ketti. Þessi unga kona er sjúklingur og býr ein. Meira
22. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 363 orð | 1 mynd

Hefur kennt og æft hnefaleika í 70 ár

GUÐMUNDUR Arason varð 85 ára 17. mars síðastliðinn og er enn að æfa og kenna hnefaleika. Guðmundur hefur kennt fjölda Íslendinga íþróttina á þessum 70 ára ferli sínum. Meira
22. apríl 2004 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Hvort er betra?

Í sókn okkar frá örbirgð til velferðar höfum við Íslendingar gert margar óafturkræfar breytingar á 20. öld. Meira
22. apríl 2004 | Aðsent efni | 669 orð | 1 mynd

Jákvæð þróun

Það er vonandi tímanna tákn að þjóðir skuli annaðhvort vera búnar að ákveða bann við reykingum á öllum opinberum stöðum eða eru með slík lög og reglugerðir í smíðum. Meira
22. apríl 2004 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Kynjakvótar

...ég er ekki að fara fram á að konur séu ráðnar til starfa vegna kynferðis, ég vil hins vegar ekki að þær gjaldi þess eins og tölulegar staðreyndir staðfesta. Meira
22. apríl 2004 | Aðsent efni | 676 orð | 2 myndir

Nýjan Tækniháskóla í Keldnaholt!

Húsnæði skólans er aftur á móti á allt öðru plani en hann er staðsettur í leiguhúsnæði á Höfðabakka. Ástandi þess er vægast sagt ábótavant og það engan veginn samboðið því námi sem skólinn hefur upp á að bjóða. Meira
22. apríl 2004 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Píslarvottur baráttunnar gegn kjarnorkuvígbúnaði

Megi framlag hans til heimsfriðar ekki gleymast og rödd hans ekki verða kæfð. Meira
22. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 414 orð

Skemmdarverk á Þingvöllum

Á ÖÐRUM degi páska átti ég leið um Þingvelli og drakk kaffi í hinu nýopnaða kaffihúsi Þingi sem áfast er við Valhöll. Þægilegur og snyrtilegur staður, en nokkuð í dýrari kantinum. Rölti með fjölskyldunni í nágrenni Valhallar og við okkur blasti ljót... Meira
22. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 774 orð

Svar við gagnrýni Bjarna F. Einarssonar

Í VIÐTALI í Morgunblaðinu 30. mars síðastliðinn heldur Bjarni F. Einarsson ýmsu fram sem við sem sátum í umræddri dómnefnd getum ekki látið ósvarað. Meira
22. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 294 orð

Um sumarmál

MEÐ fáeinum línum langar mig til að þakka Ingólfi Guðbrandssyni fyrir frábært ferðanámskeið sem hann hélt á mánudagskvöldum 9. febr. til 8. mars í vetur, sem fjallaði um 40 fegurstu, frægustu, einstöku staði heimsins. Meira

Minningargreinar

22. apríl 2004 | Minningargreinar | 1370 orð | 1 mynd

GUÐRÚN TRYGGVADÓTTIR

Guðrún Tryggvadóttir fæddist á Þórshöfn á Langanesi 22. apríl 1920. Hún andaðist á heimili sínu á Þursstöðum 27. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Borgarkirkju 6. mars. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2004 | Minningargreinar | 613 orð | 1 mynd

HJÖRDÍS STEFÁNSDÓTTIR

Hjördís Stefánsdóttir fæddist í Haganesi við Mývatn 18. desember 1918. Hún lést á heimili sínu á Akureyri 12. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 21. apríl. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2004 | Minningargreinar | 865 orð | 1 mynd

HRÖNN ÞÓRÐARDÓTTIR

Hrönn Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 4. maí 1944. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 16. mars síðastliðinn og var jarðsungin frá Mosfellskirkju fimmtudaginn 25. mars. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2004 | Minningargreinar | 580 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR FRIÐRIKSDÓTTIR

Sigríður Friðriksdóttir fæddist á Blönduósi 18. febrúar 1949. Hún lést á Landspítalanum 13. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grafarvogskirkju 20. apríl. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2004 | Minningargreinar | 326 orð | 1 mynd

STEINUNN ÞORSTEINSDÓTTIR

Steinunn Þorsteinsdóttir fæddist í Ólafsvík 28. júní 1922. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi sunnudaginn 28. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Ólafsvíkurkirkju 10. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

22. apríl 2004 | Sjávarútvegur | 222 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 60 60 60...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 60 60 60 53 3,180 Gellur 567 544 548 77 42,233 Grásleppa 6 6 6 20 120 Gullkarfi 93 17 78 5,217 409,423 Harðf/stb 2,457 2,457 2,457 20 49,140 Hlýri 123 79 100 5,367 539,250 Hrogn/ýmis 82 62 73 281 20,479 Hrogn/þorskur 87 81 84... Meira

Daglegt líf

22. apríl 2004 | Daglegt líf | 109 orð | 1 mynd

Húsdýr í hlutverk sálfræðings?

NORSKI landbúnaðarháskólinn og Óslóarháskóli hafa hrint af stað verkefni sem miðar að því að kanna hvort sveitastörf og nálægð við húsdýr geti haft jákvæð áhrif á líðan fólks sem á við sálræn vandamál að etja. Meira
22. apríl 2004 | Neytendur | 678 orð | 1 mynd

Kjúklingur, svín, grís og lamb á lækkuðu verði

Ferskur kjúklingur, grísakjöt, svínabógur, kótilettur, nautahakk, lambakjöt, grillsneiðar, ýsuflök, hamborgarar og pylsur eru meðal þess sem er á tilboðsverði í matvöruverslunum um helgina. Einnig má nefna kökur og kex, sælgæti, pokasalat, flögur, vínber og ís. Meira
22. apríl 2004 | Neytendur | 235 orð

Merkingum á barnamat verulega ábótavant

MERKINGUM á barnamat er "verulega ábótavant og innflutnings- og dreifingaraðilar þessara matvæla verða að gera úrbætur hið bráðasta", segir í nýrri skýrslu frá Umhverfisstofnun. Meira
22. apríl 2004 | Afmælisgreinar | 454 orð | 1 mynd

ÓLAFUR BJÖRNSSON

Ólafur Björnsson, útgerðarmaður og eðalkrati í Keflavík, er áttræður í dag. Mér er sagt hann njóti nú ævikvöldsins við sólbakaðar strendur suðursins. Meira
22. apríl 2004 | Daglegt líf | 211 orð | 1 mynd

Svefnleysi

Á þessum tíma voru næturgjafir orðnar fastmótaðar, þú vaknaðir um klukkan 6 og aftur um klukkan 9. Reyndar er varla hægt að segja að þú hafir vaknað, enda ertu steinsofandi þegar ég gef þér. Meira
22. apríl 2004 | Neytendur | 303 orð | 1 mynd

Svipað verð milli mánaða

MEÐALVERÐ á grænmeti og ávöxtum hefur haldist svipað síðastliðinn mánuð, samkvæmt niðurstöðum í verðkönnun Samkeppnisstofnunar, sem gerð var 14. apríl síðastliðinn. Meira
22. apríl 2004 | Daglegt líf | 477 orð | 2 myndir

Vatn er lífsins lind

Dr. John Harcup er breskur lyflæknir sem staddur var hér á landi fyrir skömmu í tengslum við markaðssetningu á Reykjavík sem heilsuborg (SPA city Reykjavík). Meira

Fastir þættir

22. apríl 2004 | Í dag | 372 orð | 1 mynd

ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.

Sumardagurinn fyrsti Meira
22. apríl 2004 | Fastir þættir | 232 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Þegar suður tekur lokaákvörðun í sögnum sér hann fyrir sér tólf örugga slagi. Gosi á réttum stað gæti gefið þann þrettánda og því er skiljanlegt að hann reyni við alslemmu: Norður gefur; allir á hættu. Tvímenningur. Meira
22. apríl 2004 | Í dag | 81 orð

Ferming sumardaginn fyrsta

Ferming í Glerárkirkju sumardaginn fyrsta kl. 13.30. Prestar sr. Gunnlaugur Garðarsson og sr. Arnaldur Bárðarson. Fermd verða: Andri Már Mikaelsson, Melasíðu 4 b. Arnar Haraldsson Krüger, Ekrusíðu 3. Axel Gauti Guðmundsson, Reykjasíðu 19. Meira
22. apríl 2004 | Í dag | 71 orð

Landakirkja Vestmannaeyjum.

Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 10 mömmumorgunn í Safnaðarheimilinu. Sr. Þorvaldur Víðisson. Kl. 20 kóræfing kirkjukórs Landakirkju. AD KFUM í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi. Enginn fundur í kvöld kl. 20. Minnum á kaffisölu Skógarmanna. Glerárkirkja. Meira
22. apríl 2004 | Dagbók | 415 orð

(Mt. 7, 14.)

Í dag er fimmtudagur 22. apríl, 113. dagur ársins 2004, sumardagurinn fyrsti. Orð dagsins: Hve þröngt er það hlið og mjór sá vegur, er liggur til lífsins, og fáir þeir, sem finna hann. Meira
22. apríl 2004 | Dagbók | 35 orð

NÚ ER SUMAR

Nú er sumar, gleðjist gumar, gaman er í dag. Brosir veröld víða, veðurlagsins blíða eykur yndishag. Látum spretta, spori létta, spræka fáka nú. Eftir sitji engi, örvar víf og drengi sumarskemmtun sú. Tíminn líður, tíminn býður sælan sólskinsdag. Meira
22. apríl 2004 | Viðhorf | 865 orð

"Ægileg mistök"?

[...] af þessum sökum væri afar áhugavert að heyra hvað Robert McNamara finnst í raun og veru um frammistöðu Bandaríkjastjórnar. Ætli hann hafi af því áhyggjur, að Bandaríkjamenn séu að gera "ægileg mistök" í Írak? Meira
22. apríl 2004 | Í dag | 393 orð | 1 mynd

Samkirkjuleg uppskeruhátíð Alfa í Grafarvogskirkju Í...

Samkirkjuleg uppskeruhátíð Alfa í Grafarvogskirkju Í kvöld kl. 20 verður samkirkjuleg uppskeruhátíð Alfa á Íslandi í Grafarvogskirkju. Þá koma allir saman sem tekið hafa þátt í hinum vinsælu Alfa-námskeiðum á Íslandi á undanförnum árum. Meira
22. apríl 2004 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. Rgf3 cxd4 5. exd5 Dxd5 6. Bc4 Dd6 7. 0-0 Rf6 8. Rb3 Rc6 9. Rbxd4 Rxd4 10. Rxd4 a6 11. Bb3 Dc7 12. Df3 Bd6 13. Kh1 0-0 14. Bg5 Rd7 15. c3 Re5 16. Dh5 Rg6 17. Bc2 h6 18. Bd2 Bf4 19. Had1 Bxd2 20. Hxd2 Rf4 21. Dh4 Bd7 22. Meira
22. apríl 2004 | Fastir þættir | 361 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji þarf að brjóta eigin boðorð í umfjöllunarefni dagsins sem - ef Víkverji þekkir rétt mannlegan breyskleika og sjálfhverfni - mun hafa verið tilefni frétta í gær og í dag. Meira

Íþróttir

22. apríl 2004 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

* ALEXANDER Petersson, fyrrverandi handknattleiksmaður hjá...

* ALEXANDER Petersson, fyrrverandi handknattleiksmaður hjá Gróttu/KR, glímir enn við meiðsl í olnboga og getur ekki leikið með samherjum sínum í HSG Düsseldorf á sunnudaginn gegn MSG Melsungen . Meira
22. apríl 2004 | Íþróttir | 393 orð

Dallas réð ekki við vörn Sacramento

HEIMALIÐIN áttu góðu gengi að fagna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfuknattleik í fyrrinótt. Sacramento, Indiana og New Jersey höfðu betur í rimmum sínum við Dallas, Boston og New York. Staðan í rimmum liðanna er 2:0 á öllum vígstöðvum. Meira
22. apríl 2004 | Íþróttir | 382 orð | 1 mynd

*EFTIR að Celtic hafði leikið 32...

*EFTIR að Celtic hafði leikið 32 deildarleiki án taps á keppnistímabilinu, varð liðið að þola sitt fyrsta tap á keppnistímabilinu í gærkvöldi á heimavelli sínum í Glasgow, Parkhead. Meira
22. apríl 2004 | Íþróttir | 132 orð

Eiður Smári metinn einn af þeim bestu

EIÐUR Smári Guðjohnsen þótti einn af betri leikmönnum Chelsea í viðureigninni við Mónakó í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í fyrrakvöld á Stade Louis-leikvellinum í Mónakó. Meira
22. apríl 2004 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Ellert hyggst hætta sem forseti ÍSÍ 2006

Ellert B. Schram gefur kost á sér sem forseti Íþrótta- og ólympíusambands Íslands í síðasta skipti á íþróttaþingi ÍSÍ sem haldið verður á Grand Hóteli í Reykjavík á laugardaginn. Kosið er til tveggja ára og Ellert hyggst því láta af embættinu árið 2006. Meira
22. apríl 2004 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Fyrsti titill Þróttar R. í sextán ár

Þróttur Reykjavík fagnar Íslandsmeistaratitlinum í blaki kvenna, en það er fyrsti titill kvennaliðs Þróttar frá Reykjavík í blaki í sextán ár. Meira
22. apríl 2004 | Íþróttir | 89 orð

Fýluferð Chelsea-manna til Spánar

ROMAN Abramovich, eigandi Chelsea, ásamt stjórnarformanninum Peter Kenyon fóru hálfgerða fýluferð til Vigo á Spáni í vikunni, sólarhring áður en Chelsea spilaði einn sinn mikilvægasta knattspyrnuleik frá upphafi. Meira
22. apríl 2004 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Guðjón Þórðarson orðaður við Hibernian í Skotlandi

NAFN Guðjóns Þórðarsonar, fyrrum knattspyrnustjóra Stoke og Barnsley, hefur verið nefnt í skoskum fjölmiðlum varðandi stöðu knattspyrnustjóra hjá skoska úrvalsdeildarliðinu Hibernian. Meira
22. apríl 2004 | Íþróttir | 187 orð

Haukar vilja fá Atla

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka í handknattleik hafa hafið viðræður við Atla Hilmarsson um að hann verði næsti þjálfari liðsins. Meira
22. apríl 2004 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Hermann lék 300. leikinn á Old Trafford

HERMANN Hreiðarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, lék sinn 300. deildaleik á ferlinum í fyrrakvöld. Meira
22. apríl 2004 | Íþróttir | 66 orð

Í DAG

HANDKNATTLEIKUR Úrslitakeppni kvenna, undanúrslit, annar leikur: Ásgarður: Stjarnan - Valur 19.35 KNATTSPYRNA Deildabikarkeppnin Efri deild karla, B-riðill: Egilshöll: Valur - Fram 14 Laugardalur: Þróttur R. Meira
22. apríl 2004 | Íþróttir | 129 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu Undanúrslit, fyrri leikur:...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu Undanúrslit, fyrri leikur: Porto - Deportivo La Coruna 0:0 Rautt spjald: Jorge Andrade (87.) Deportivo. - 50.818. England 1. Meira
22. apríl 2004 | Íþróttir | 160 orð

Óvíst hvort Þórður fer til Lettlands

LANDSLIÐSMAÐURINN Þórður Guðjónsson á við meiðsli að stríða og óvíst er hvort hann getur tekið þátt í landsleiknum gegn Lettum í Ríga í næstu viku. Meira
22. apríl 2004 | Íþróttir | 181 orð

"Er vanmetnasti sóknarmaðurinn í Englandi"

EIÐUR Smári Guðjohnsen, landsliðsfyrirliði Íslands í knattspyrnu, er í hópi ellefu bestu leikmannanna í sögu Chelsea. Meira
22. apríl 2004 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

"Komum okkur í þessa stöðu"

"ÞAÐ erum við leikmennirnir sem eigum sök á hvernig fór, við urðum of værukærir þegar einn leikmanna Mónakó var rekinn af leikvelli," sagði Eiður Smári Guðjohnsen, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, við enska blaðið Evening Standard í gær. Meira
22. apríl 2004 | Íþróttir | 199 orð

Ragna og Sara í átta manna úrslit á EM í Genf

RAGNA Ingólfsdóttir og Sara Jónsdóttir komust í gær í átta manna úrslit í tvíliðaleik á Evrópumeistaramótinu í badminton sem nú stendur yfir í Genf í Sviss. Meira
22. apríl 2004 | Íþróttir | 350 orð | 1 mynd

* RICHARD Money , fyrrverandi varnarmður...

* RICHARD Money , fyrrverandi varnarmður hjá Liverpool og þjálfari AIK í Svíþjóð , hætti hjá félaginu á mánudag. Hann segist ekki hafa trú á þeirri stefnu sem forráðamenn félagsins hafa í sambandi við knattspyrnu. Meira
22. apríl 2004 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

* RON Artest, varnarmaður ársins í...

* RON Artest, varnarmaður ársins í NBA-deildinni í körfuknattleik, hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann þar sem hann fór inn á keppnisvöllinn í leyfisleysi í leik Indiana Pacers gegn Boston Celtic í úrslitakeppni NBA. Meira
22. apríl 2004 | Íþróttir | 187 orð

Sigurður Bjarnason hættur með Stjörnuna

SIGURÐUR Bjarnason heldur ekki áfram þjálfun karlaliðs Stjörnunnar í handknattleik á næstu leiktíð. Meira
22. apríl 2004 | Íþróttir | 101 orð

Skoraði eftir 2,5 sek.

ENSKA knattspyrnusambandið hefur staðfest með formlegum hætti að áhugamaðurinn Marc Burrows skoraði mark fyrir lið sitt Cowes eftir aðeins 2 ½ sekúndu gegn Eastleigh Reserves. Meira
22. apríl 2004 | Íþróttir | 188 orð

Tveir Tékkar til reynslu hjá Breiðabliki

TVEIR tékkneskir knattspyrnumenn eru komnir til Breiðabliks og miklar líkur eru á að þeir leiki með Kópavogsliðinu í 1. deildinni í sumar. Þeir heita Petr Podzemsky, 29 ára varnarmaður, og Michal Nehoda, 27 ára sóknarmaður. Meira
22. apríl 2004 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

Varnarleikur Deportivo dugði

PORTO og Deportivo la Coruna gerðu markalaust jafntefli í afskaplega daufum leik þegar liðin mættust í fyrri leik sínum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Leikið var í Porto og geta leikmenn Deportivo vel við unað því þeir eiga heimaleikinn eftir og þar hafa þeir ekki fengið á sig mark í deildinni til þessa. Meira
22. apríl 2004 | Íþróttir | 241 orð

Vildi ekki leggjast í vörn

DIDIER Deschamps, þjálfari franska knattspyrnuliðsins Mónakó, fær mikið hrós fyrir stjórnun sína á liðinu í leiknum gegn Chelsea í Meistaradeild Evrópu í fyrrakvöld. Vassilis Zakis, leikmaður Mónakó, var rekinn af velli á 53. Meira
22. apríl 2004 | Íþróttir | 180 orð

Þórður ekki sáttur við sína stöðu hjá Bochum

ÞÓRÐUR Guðjónsson er ekki sáttur við sína stöðu hjá þýska liðinu Bochum en eftir gott gengi með liðinu á síðustu leiktíð, þar sem hann var fastamaður, hefur hann lítið fengið að spreyta sig á yfirstandandi leiktíð. Meira
22. apríl 2004 | Íþróttir | 151 orð

Þórsarar í viðræðum við Rúnar

HANDKNATTLEIKSDEILD Þórs á Akureyri á í viðræðum við Rúnar Sigtryggsson, landsliðmann í handknattleik, um að hann taki að sér þjálfun liðsins á næstu leiktíð, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira

Úr verinu

22. apríl 2004 | Úr verinu | 271 orð | 1 mynd

Almennt ágætis veiði

"VIÐ höfum beitt bátunum meira í stóra þorskinn en í fyrra. Ekki sleppt þeim stjórnlítið í Kantinn. Meira
22. apríl 2004 | Úr verinu | 865 orð | 2 myndir

Gagnabanki fyrir fóðurfræði eldisfiska

"ÞÆR rannsóknir, sem við erum að fara út í byggjast á því að öðlast þekkingu á fóðurfræði hjá eldisfiski, einkum þorski. Það ætlum við að gera til þess að framleiðendur fiskeldi geti skorið niður kostnað og hámarkað ávöxt þess sem þeir eru að gera. Meira
22. apríl 2004 | Úr verinu | 66 orð | 1 mynd

Góður gangur hjá Godthaab

Það er nóg að gera hjá fiskvinnslunni Godthaab í Vestmannaeyjum þessa dagana, þótt dregið hafi úr vinnu meðan á páskastoppinu stóð. Nú eru þar 44 manns að vinna ýsu, ufsa og þorsk, sem ýmist er fryst fyrir Bandaríkjamarkað eða sent ferskt til Evrópu. Meira
22. apríl 2004 | Úr verinu | 313 orð | 1 mynd

Góð ýsuveiði við alla suðurströndina

"ÞETTA hefur gengið ágætlega hjá okkur. Sérstaklega var marz gjöfull en þá vorum við með 450 til 460 tonn. Þetta er heldur minna í apríl vegna páskastoppsins, en þá þurfum við að færa okkur út fyrir beztu veiðisvæðin. Meira
22. apríl 2004 | Úr verinu | 229 orð | 2 myndir

Hinir stóru verða stærri

VERZLANAKEÐJUNUM í Evrópu vex stöðugt fiskur um hrygg. Með þessum vexti þurfa þær meira og meira á að halda stöðugleika í afhendingu. Meira
22. apríl 2004 | Úr verinu | 449 orð

Lífrænt fiskimjöl

Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum hafa nú komizt að þeirri niðurstöðu að leyfilegt sé að nota fiskimjöl í fóður til eldis á öllum dýrum, hvort sem um er að ræða í fiski eða landbúnaði og að afurðirnar teljist engu að síður lífrænt ræktaðar. Meira
22. apríl 2004 | Úr verinu | 132 orð | 2 myndir

Raunverulegur möguleiki

GUÐJÓN Hjörleifsson, formaður sjávarútvegsnefndar Alþingis, segir að málefni sóknardagabáta hafi ekki verið rædd innan nefndarinnar að undanförnu, enda standi nú yfir viðræður sjávarútvegsráðuneytisins og Landssambands smábátaeigenda um framtíð... Meira
22. apríl 2004 | Úr verinu | 1887 orð | 4 myndir

Sverfur að hjá dagakörlum

Sóknardagakerfið er enn og aftur í umræðunni en nú bregður svo við að hópur dagakarla vill leggja kerfið niður. Á sama tíma reyna forsvarsmenn smábátaeigenda að festa kerfið í sessi. Helgi Mar Árnason rifjar upp gang mála. Meira
22. apríl 2004 | Úr verinu | 260 orð

Vinnur að þróun neðansjávarrafals

BJÖRGVIN Björnsson, uppfinningamaður í Ólafsfirði, hefur undanfarin ár unnið að því að þróa neðansjávarrafal, sem sér mælitækjum togveiðarfæra, fyrst og fremst höfuðlínumælum, fyrir rafmagni og kemur í staðinn fyrir einnota rafhlöður. Meira
22. apríl 2004 | Úr verinu | 707 orð | 1 mynd

Vongóður um lausn fyrir þinglok

ARTHUR Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda, segist vongóður um að niðurstaða fáist í málefni sóknardagabáta á yfirstandandi þingi. Meira

Viðskiptablað

22. apríl 2004 | Viðskiptablað | 107 orð

11,2% raunávöxtun hjá Lífeyrissjóði Austurlands

Mikil umskipti urðu í rekstri Lífeyrissjóðs Austurlands á síðasta ári og var ávöxtun ársins ein sú besta í sögu sjóðsins, að því er fram kemur í frétt frá sjóðnum. Meira
22. apríl 2004 | Viðskiptablað | 760 orð | 1 mynd

50% fjölgun ferðamanna á einu ári

FERÐAMÖNNUM á leiðinni milli Íslands og London hefur fjölgað um 50% á því rúma eina ári sem Brett Gregory-Peake og félagar hans hjá almannatengslafyrirtækinu Frank & Earnest hafa unnið fyrir Iceland Express, að sögn Peakes. Meira
22. apríl 2004 | Viðskiptablað | 272 orð

Aðalfundur Fiskmarkaðar Íslands fer fram föstudaginn...

Aðalfundur Fiskmarkaðar Íslands fer fram föstudaginn 23. apríl kl. 20 á Hótel Framnesi í Grundarfirði. Vinnufundur um framtíðarsýn og stefnumótun í málefnum sprotafyrirtækja verður nk. mánudag og þriðjudag á Hótel Borgarnesi. Hefst fundurinn kl. 12. Meira
22. apríl 2004 | Viðskiptablað | 422 orð | 2 myndir

Aldrei meira fjallað um hlutabréf en 1999-2000

UMFJÖLLUN um hlutabréf og hlutabréfamarkaði í Morgunblaðinu, og vafalítið í öðrum fjölmiðlum, hefur aldrei verið meiri en á árunum 1999 og 2000. Meira
22. apríl 2004 | Viðskiptablað | 271 orð | 1 mynd

Bláa lónið hlaut Útflutningsverðlaunin

BLÁA lónið hlaut í gær Útflutningsverðlaun forseta Íslands sem veitt voru við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Meira
22. apríl 2004 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

Borgin í viðskipti hjá Og Vodafone

Fulltrúar Og Vodafone og Innkaupastofnunar Reykjavíkur hafa skrifað undir samninga um að Og Vodafone taki við fastlínusímaþjónustu og farsímaþjónstu fyrir Reykjavíkurborg. Einnig var samið um talsímaþjónustu við útlönd. Meira
22. apríl 2004 | Viðskiptablað | 195 orð

Cegedim með upplýsingabanka um íslenskan heilbrigðisgeira

Franskt fyrirtæki, Cegedim SA, hefur keypt öll hlutabréf í fyrirtækinu Pharma Marketing Norway , móðurfélagi Pharma Marketing Group. Meira
22. apríl 2004 | Viðskiptablað | 170 orð

Deutsche Bank aðstoði Íbúðalánasjóð við skuldabréfaskipti

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR hefur ákveðið að hefja samningaviðræður við Deutsche Bank um mögulegt hlutverk bankans í tengslum við útgáfu og skuldabréfaskipti vegna áætlaðrar endurskipulagningar á skuldabréfaútgáfu Íbúðalánasjóðs. Meira
22. apríl 2004 | Viðskiptablað | 708 orð | 1 mynd

Eldklár og eiturhress

Hrund Rudolfsdóttir stjórnar stærstu lyfsölukeðju á Íslandi. Þóroddur Bjarnason bregður upp svipmynd af henni. Meira
22. apríl 2004 | Viðskiptablað | 127 orð

Erlendum ferðamönnum fjölgar

Erlendir ferðamenn sem komu hingað til lands voru rúmlega 13% fleiri á fyrsta fjórðungi þessa árs en á sama tímabili í fyrra. Fjöldinn var 50.083 í ár en 44.182 í fyrra. Meira
22. apríl 2004 | Viðskiptablað | 361 orð | 1 mynd

Hagvöxtur í Kína ýtir stálverði upp

VERÐ á stáli hefur hækkað meira á umliðnum mánuðum en sérfræðingar á þessu sviði gerðu ráð fyrir. Í umfjöllun í erlendum fjölmiðlum segir að ástæðan sé aukin eftirspurn eftir stáli frá Asíu, einkum Kína. Meira
22. apríl 2004 | Viðskiptablað | 423 orð | 1 mynd

Harley Davidson í toppstandi

BANDARÍSKA mótorhjólafyrirtækið Harley Davidson fær reglulega fyrirspurnir frá framleiðendum sem vilja fá að nota Harley Davidson-vörumerkið á vörur sínar. Á vefsíðu bandaríska viðskiptatímaritsins Forbes, Forbes. Meira
22. apríl 2004 | Viðskiptablað | 892 orð | 2 myndir

Heilsugæsla, skóli og líkamsrækt

Einkaframkvæmd hefur verið að ryðja sér til rúms með auknum útboðum á opinberri þjónustu. Soffía Haraldsdóttir ræddi við Sigfús Jónsson, framkvæmdastjóra Nýsis, um verkefni fyrirtækisins en hann segir mikla möguleika til útrásar á þessu sviði. Meira
22. apríl 2004 | Viðskiptablað | 269 orð | 1 mynd

Hlutabréfaeign bankanna eykst mikið

HLUTABRÉFAEIGN bankanna óx um rúm 50% frá áramótum til loka febrúar, að því er fram kemur í Hálffimm fréttum greiningardeildar KB banka. Meira
22. apríl 2004 | Viðskiptablað | 809 orð | 1 mynd

Hlutabréfakaup með kvöldkaffinu

Hlutabréf voru daglegt umfjöllunarefni fjölmiðla á árunum 1999 og 2000. Eyrún Magnúsdóttir fjallar um fjölmiðla og hlutabréf í annarri grein um aldamótabóluna, hlutabréfaæðið sem nú er yfirstaðið. Meira
22. apríl 2004 | Viðskiptablað | 63 orð

Nýir meirihlutaeigendur að Hótel Búðum

Tvö félög, annað í eigu Hannesar Smárasonar , aðstoðarforstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, og hitt í eigu Einars Arnar Jónssonar , framkvæmdastjóra Saxhóls ehf., hafa eignast meirihluta hlutafjár í Hótel Búðum ehf., eftir hlutafjáraukningu í vetur. Meira
22. apríl 2004 | Viðskiptablað | 601 orð

Óskýr stefna

Greiningardeild Íslandsbanka telur fjárfestingarfélögin Burðarás, Straum fjárfestingarbanka og Kaldbak of hátt verðlögð um þessar mundir og segir að yfirverð sé á peningum í sjóðum þessara félaga. Meira
22. apríl 2004 | Viðskiptablað | 652 orð | 2 myndir

"Hægt að glutra niður samkeppnisforskotinu"

SAMHÆFING og miðstýring virðist vera að aukast hér á landi á sama tíma og samkeppnisstaða landa, sem íslensk alþjóðafyrirtæki starfa í, er að styrkjast með ýmsum einföldunum í skattkerfi og rekstrarumhverfi. Meira
22. apríl 2004 | Viðskiptablað | 235 orð

"Klappstýrur markaðarins"

BANDARÍSK viðskiptapressa var gagnrýnd þegar aldamótabólan var í algleymingi fyrir að ýta óþarflega undir hlutabréfakaup almennings. Meira
22. apríl 2004 | Viðskiptablað | 303 orð | 1 mynd

Rétt notkun gagnagrunns mikilvæg

MÖRG fyrirtæki hafa varið stórum fjárhæðum í gagnagrunnskerfi, en það er einungis með réttri notkun sem þau skila því sem mögulegt er. Meira
22. apríl 2004 | Viðskiptablað | 765 orð | 1 mynd

Samræðugerðin eins og að skrifa leikrit

Þróun talkerfa sem skilja íslenskt mál er vel á veg komin. Soffía Haraldsdóttir ræddi við Helgu Waage hjá Hex um þróun og framgang verkefnisins. Meira
22. apríl 2004 | Viðskiptablað | 369 orð | 1 mynd

Saxast á forskot Nokia

Léleg afkoma finnska farsímaframleiðandans Nokia á fyrsta fjórðungi ársins hefur komið fjárfestum verulega á óvart. Meira
22. apríl 2004 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Síminn þjónustar Íslandsbanka

Síminn og Íslandsbanki hafa gert með sér samning sem felur í sér að Síminn veiti Íslandsbanka heildarfjarskiptaþjónustu. Bankinn samdi við Tal hf. Meira
22. apríl 2004 | Viðskiptablað | 355 orð | 1 mynd

Sjóvá-Almennar selja 25% í P. Samúelssyni

EIGNARHALDSFÉLAGIÐ Stofn, móðurfélag P. Samúelssonar, umboðsaðila Toyota hér á landi, mun á næstunni kaupa hlut Sjóvár-Almennra trygginga í Stofni. Meira
22. apríl 2004 | Viðskiptablað | 2904 orð | 1 mynd

Skin og skúrir í útrásinni

Útrásarfyrirtækin Bakkavör Group, Marel, Pharmaco og Össur eru eitt helsta einkenni breytinga í íslensku efnahags- og atvinnulífi síðustu ára. Haraldur Johannessen skoðar vöxt og rekstur fyrirtækjanna í fyrra, en þar er ekki allt sem sýnist, auk þess að fjalla um framtíðarhorfur. Meira
22. apríl 2004 | Viðskiptablað | 226 orð

Skoða sameiningu í 120 milljarða sjóði

STJÓRNIR Lífeyrissjóðsins Framsýnar og Lífeyrissjóðs sjómanna hafa gert með sér samkomulag um að kanna hvort hagkvæmt geti verið að sameina sjóðina í þeim tilgangi að styrkja tryggingafræðilega stöðu þeirra, efla eignastýringu, auka hagkvæmni í rekstri... Meira
22. apríl 2004 | Viðskiptablað | 166 orð

Þak á ábyrgð endurskoðenda

HUGSANLEGT er að í Bretlandi, og jafnvel víðar í Evrópu, verði á næstunni sett þak á þá ábyrgð sem endurskoðendur bera á mistökum sínum, að því er segir í The Wall Street Journal . Meira

Ýmis aukablöð

22. apríl 2004 | Skógræktarblað | 365 orð | 2 myndir

Áburður er lífsnauðsynlegur plöntum

Áburðargjöf er gildur þáttur í vel heppnaðri gróðursetningu. Þetta kom fram í máli Valgerðar Jónsdóttur, framkvæmdastjóra Norðurlandsskóga, er rætt var við hana um nauðsyn áburðargjafar. Meira
22. apríl 2004 | Skógræktarblað | 330 orð | 2 myndir

Búgreinin skógrækt

S kógrækt er ung búgrein á Íslandi en við hana eru bundnar töluverðar vonir og æ fleiri taka þátt. Landssamtök skógareiganda samanstanda af nær 700 aðilum. Formaður samtakanna er Edda Björnsdóttir á Miðhúsum við Egilsstaði. Meira
22. apríl 2004 | Skógræktarblað | 433 orð | 1 mynd

Fornir skógar í Drumbabót

Verið er að rannsaka fornar skógarleifar á eyrum Þverár í Fljótshlíð. Ólafur Eggertsson jarðfræðingur er einn þriggja sérfræðinga þessarar rannsóknar. Meira
22. apríl 2004 | Skógræktarblað | 809 orð | 2 myndir

Fræðsluefni Skógræktarfélags Íslands

Eftir Brynjólf Jónsson framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Íslands Meira
22. apríl 2004 | Skógræktarblað | 155 orð | 2 myndir

Gróðursetning

Um allan geiminn ljómar ljósblátt vorið svo langt sem augað sér og lítil brum og litlar gróðurnálar þau laumast til að heilsa þér, og vorið, blessað vorið, spyr og brosir; hvað viltu mér? Og úti í okkar garði er verk að vinna og vinir bíða þín. Meira
22. apríl 2004 | Skógræktarblað | 304 orð | 1 mynd

Leitin að þjóðarblóminu

E r hugsanlegt að tiltekið blóm í flóru Íslands geti þjónað hlutverki sem þjóðarblóm? Margar þjóðir hafa tilgreint tiltekin blóm sem þjóðarblóm. Meira
22. apríl 2004 | Skógræktarblað | 321 orð | 2 myndir

Listaverk barnanna gæða skóginn lit og lífi

S kógræktarfélag Djúpavogs hefur starfað frá 1952. "Þá var fyrstu plöntunum plantað í reit á Búlandsnesi á svæði sem þessu félagi var úthlutað," segir Ragnhildur Garðarsdóttir, núverandi formaður félagsins. Meira
22. apríl 2004 | Skógræktarblað | 2092 orð | 6 myndir

Maðurinn sáir og plantar, en Guð gefur ávöxtinn

Verið er að vinna að útgáfu dagbókar séra Sigtryggs Guðlaugssonar um Skrúð, garð sem hann stofnsetti og ræktaði um áratuga skeið. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Aðalstein Eiríksson, sem hefur umsjón með útgáfunni af hálfu stjórnar Framkvæmdastjóðs Skrúðs. Meira
22. apríl 2004 | Skógræktarblað | 739 orð | 2 myndir

Mikið verk fyrir höndum í Heiðmörk

Nýlega var hafist handa við að grisja skóglendið í Heiðmörk en það var löngu orðið tímabært. Perla Torfadóttir ræddi við Ólaf Erling Ólafssson, skógarvörð í Heiðmörk, um þetta mikilvæga verkefni. Meira
22. apríl 2004 | Skógræktarblað | 172 orð

Mikill ferðamannastraumur í skóglendi Fnjóskadals

"Þórðarstaðaskógur er skóglendi sem er um það bil 600 hektarar. Meira
22. apríl 2004 | Skógræktarblað | 238 orð | 1 mynd

Nýtt nám í skógræktartækni

Garðyrkjuskóli ríkisins býður í haust upp á nýtt nám í skógræktartækni. Mikill áhugi er einnig fyrir 6 anna námi sem boðið er upp á í skólanum fyrir skógarbændur. Meira
22. apríl 2004 | Skógræktarblað | 884 orð | 1 mynd

"Gamlir skógarlundir"

Eftir Jóhann G. Frímann Meira
22. apríl 2004 | Skógræktarblað | 686 orð | 2 myndir

Skóli og skógarnytjar

Eftir Trausta Tryggvason Meira
22. apríl 2004 | Skógræktarblað | 1146 orð | 3 myndir

Þyrfti að fjórfalda árlega gróðursetningu

Eftir Bjarna Diðrik Sigurðsson skógvistfræðing Meira
22. apríl 2004 | Skógræktarblað | 1434 orð | 3 myndir

Ævintýra- og pílagrímsferð í Fnjóskadal

Fyrirhuguð er skógarferð í Fnjóskadal í lok ágúst. Í ferðinni verða sérfræðingar á ýmsum sviðum náttúrufræði. Guðsteinn Þengilsson læknir og Einar Gunnarsson skógfræðingur hafa ýmislegt að segja um ferðina og umhverfið í Fnjóskadal Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.